Sjóræningjarnir hafa tekið yfir Borgarleikhúsið!
Ævintýralegasta fjársjóðsleit
allra tíma
Gamall sjóræningi gefur upp öndina á sveitakránni. Fyrr en varir er Jim, hinn ungi sonur kráareigandans, kominn á skipsfjöl á leið í Suðurhöf með skuggalegri áhöfn.