Nótnahefti Sléttfull matskeið af sykri Dimm dimmuni’ í Flýgur flugdrekinn
Kæru tónlistarkennarar, Borgarleikhúsið mun frumsýna söngleikinn Mary Poppins í lok febrúar næstkomandi. Sagan er leiftrandi skemmtileg og öllu verður tjaldað til svo sýningin verði ógleymanlegt sjónarspil. Áhorfendur fylgjast með Mary Poppins breyta grárri Lundúnaborg í litríkt ævintýri þar sem sótarar dansa upp um veggi og loft. Kvikmyndin um Mary Poppins sló rækilega í gegn um allan heim þegar hún var frumsýnd árið 1964 með Julie Andrews í aðalhlutverkinu. Myndin fékk fimm Óskarsverðlaun og er löngu orðin sígild. Það var svo árið 2004 að loks var gerður söngleikur. Hann fékk hreint ótrúlegar viðtökur þegar hann var frumsýndur á West End; hlaut sjö Tony verðlaun, m.a. sem besti söngleikurinn. Síðan hefur Mary Poppins farið sigurför um heiminn og notið mikilla vinsælda. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur aldrei áður verið sýndur á Íslandi og ljóst að margir bíða spenntir eftir því að kynnast konunni sem kann að gera lífið ögn skemmtilegra.
Borgarleikhúsið vill leggja sitt af mörkum til að skemmtun fjölskyldunnar, og ekki síst þeirra sem yngst eru, verði áhrifarík og góð minning sem gott er að rifja upp. Við leyfum okkur því að senda ykkur nótur nokkurra söngva sem vonandi geta komið að notum í skólastarfi og yrði þannig skemmtilegur formáli að hinni glæsilegu sýningu sem í vændum er. Að lokum hvetjum við ykkur til að dreifa nótunum til nemenda sem hafa áhuga á að spreyta sig á lögunum.
Bestu kveðjur frá Borgarleikhúsinu
Supercalifragilisticexpialidocious!
Í samvinnu við
Einn vinsælasti söngleikur heims – nú loksins á Íslandi Allt getur gerst í söngleiknum um Mary Poppins – ef þú leyfir því að gerast! Hér er ekkert venjulegt leikverk á ferðinni; sagan er leiftrandi og sjónarspilinu eru engin takmörk sett. Áhorfendur fylgjast með Mary Poppins lífga upp á heimilislífið í Kirsutrjárunni, breyta grárri Lundúnaborg í litríkt ævintýri þar sem sótarar dansa upp um veggi og loft. Tónlistina þekkja allir og hún birtist hér í nýjum heillandi útsetningum. Dansatriðin í Mary Poppins eru stórglæsileg enda gengur Íslenski dansflokkurinn til liðs við listamenn Borgarleikhússins í þessari stórsýningu.
Kvikmyndin um Mary Poppins sló rækilega í gegn um allan heim þegar hún var frumsýnd árið 1964 með Julie Andrews í aðalhlutverkinu. Myndin fékk fimm Óskarsverðlaun og er löngu orðin sígild. Það var svo árið 2004 að loks var gerður söngleikur. Hann fékk hreint ótrúlegar viðtökur þegar hann var frumsýndur á West End; hlaut sjö Tony verðlaun, m.a. sem besti söngleikurinn. Síðan hefur Mary Poppins farið sigurför um heiminn og notið mikilla vinsælda. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur aldrei áður verið sýndur á Íslandi og ljóst að margir bíða spenntir eftir því að kynnast konunni sem kann að gera lífið ögn skemmtilegra.
„Fullkomið leikhús“ New York Times
Byggt á sögum P.L. Travers og kvikmynd frá Walt Disney | Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson
TONY AWARDS
®
Frumsýnt 22. febrúar 2013 | Sýnt á Stóra sviðinu Tónlist og texti: Richard M. Sherman og Robert B. Sherman | Handrit: Julian Fellowes | Ný lög og textar: George Stiles og Antgony Drewe Meðframleiðandi: Cameron Mackintosh | Upphaflega sett upp af Cameron Mackintosh og Thomas Schumacher fyrir Disney | Sett upp með leyfi Josef Weinberger Limited fyrir Music Theatre International í New York. Íslenskun á lausu máli og bundnu: Gísli Rúnar Jónsson | Leikmynd: Petr Hloušek | Búningar: María Ólafsdóttir | Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlistarstjórn: Agnar Már Magnússon | Hljóð: Thorbjørn Knudsen | Danshöfundur: Lee Proud | Leikarar: Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Halldór Gylfason, Esther Thalía Casey, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Hallgrímur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Álfrún Örnólfsdóttir, Þórir Sæmundsson, Margrét Eir Hjartardóttir, Theodór Júlíusson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, kór, dansarar Íslenska dansflokksins og fleiri.
Sléttfull matskeið af sykri þýð. Gísli Rúnar Jónsson
Sherman bræður
F
4 & b4
œ™ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ œ
Þær hun - angs
F
& b Ϫ
flug - ur sem að fær - a flugn - a
œ œ
þreyt - ast
œ
á
að
& b Ϫ
œ œ
tæm - a
F/C
er
nœ œ™ J
sjá,
Ϫ
&b œ
mat - skeið
C7
&b œ œ œ með - al - ið
C7
mat
Ϫ
- skeið
að
mæl
-
œ i
nœ
með
nœ ™
œ
Er
var
œ
gott
œ
sykr - i
œ
því
smá skammt,
U ˙
C
af
F
œ œ œ
œ
j #œ
með - al - ið
svo
j œ
Ϫ
svo
nœ œ œ
gott
œ
gott.
já
œ Slétt
F
œ
œ
œ œ œ
ger - ir
með - al - ið
œ út
C7
F
œ
w
í
eitt.
þær
því
j œ
með - al - ið
œ J
U ˙
Bº
til gagns
ger - ir
œ
œ nœ ™
œ #œ
œ
blóm - in
G7
sjálf - um sér
strit - ið
œ
F/C
& b Ϫ
frá.
F/C
tak - a
j œ #œ
‰
F
#œ œ af
og
Cº7
af sykr - i
svo
til
C7
œ
#œ œ j #œ
aldr - ei
œ nœ œ œ ˙
œ J
þá strax
C7
að
bú - i syk - ur - inn
˙
œ
œ œ
þeim tamt
Cº
& b Ϫ
œ
þeyt - ast
Bº
œ œ
C7
œ
œ bœ ™
B¨
&b œ
œ
œ™ œ œ œ œ
j œ
svo
˙ gott
œ
full
Dimm dimmuni' í þýð. Gísli Rúnar Jónsson
D‹
& b 43 œ
Sherman bræður
œ
Hátt
œ
&b œ
œ
skjóli'
&b œ
D‹
œ
œ
œ
dag - ur
og
G‹
&b œ
-
D‹
&b œ
G‹
&b œ &b œ
-
í
&b œ
D‹
lukka'
þig
œ
Dimm dimm - uni'
í
D‹(Œ„Š7)
œ
œ œ
œ í
œ
dimm
œ
œ
draum - ur
í
reyk
í
˙
œ œ
leik
þar sem
G
˙
œ œ
dós
kem - ur
D‹
œ
œ
D‹7
Ϫ
œ
skugg - inn
œ œ
œ
í
stromp - un
˙™
í
-
ljós.
j œ
G
˙
œ
um
í
er
E7
œ
og
œ
A7
œ
hans
lott - er
D‹7
œ
œ
í
-
œ
skor - stein - i
A7
œ
dimm
œ
œ
heils - ar
A7
-
u
G
˙
œ
hér
mun
Œ
˙
hann
þér.
˙™
œ
œ
D‹
hús - in
u
í.
j #œ œ
Ϫ
í.
D‹
œ
er
Œ
˙
œ
#œ
lífs
œ œ
smit - a
D‹
œ
#œ
œ
og
œ
œ
œ
A7
D‹7
œ
dimm dimm- unni'
D‹
og
˙
A7
œ
œ
œ œ
heppn - in
œ
‰
dimm dimm- unni'
ar - ans
œ
&b œ
í
skugg - a
sót - ar - inn
j œ
skugg - ann
œ
œ
G‹
á
œ
œ
œ
œ
er
D‹(Œ„Š7)
G
œ
œ
œ
D‹
œ œ
D‹7
E7
nótt
Dimm dimm- unni'
G‹
í
˙
ið
œ
i
D‹(Œ„Š7)
œ
œ
œ
stjörn - um
œ œ
-
œ œ
œ
Dimm dimm- unni'
D‹
ský
und - ir
D‹
sót
œ
und - ir
G‹
ljós
D‹(Œ„Š7)
Flýgur flugdrekinn Þýð. Gísli Rúnar Jónsson
Sherman bræður
C
F/C
6 j & 8 œ œ œ œ œ #œ œ œ ™ Á
tú - kall með tog - vír og
C
bréf
E7
& œ #œ
stand - ir
œ #œ
sem
Flýg
& Ϫ
beint
-
-
œ
ur
Ϫ
G7
-
ur
œ J
flug - drek - inn
-
œ J
ir
œ
Ϫ
sjón - ar
Ϫ
C
Ϫ
œ
en
með
-
Ϫ
um
loft
œ J
ir
þér
-
in
Ϫ
œ
út
yf
flug - drek - inn
á
C
˙™
minn.
-
ir
taug,
Ϫ
œ
j œ œ™
vind - ur - inn.
blá
œ J
Ϫ
œ C7
#œ ™
Ϫ
C
œ
œ
fing - ur
C
j œ
œ
nœ
Þótt í
Ϫ
œ
feyk
rönd,
œ
œ
Ó
þinn.
œ œ™ J
C/G
Ϫ
Ϫ
j œ œ
œ
ur
fyr
œ
flug - drek - inn,
œ
Upp
œ
flug - drek - ann
Ϫ
& Ϫ
flýg
í
Ϫ
F
& Ϫ
œ
œ
œ
G7
Flýg
œ
œ C
F
& Ϫ
F
fugl ertu' um sinn
G7
& ‰
‰ œ œ
tvö - falt væng - haf sjálf - um mér gef.
A‹
œ #œ nœ #œ
fæt - urn - a
j ‰ œ œ œ œ œ #œ œ œ™
œ lönd
Ϫ
-
u.
œ œ™ J
og strönd