Mary Poppins leikskrá

Page 1

1

Mýs og menn

1B


1A

Borgarleikhúsið 2012–2013

2


BORGARLEIKHÚSI Ð í samstarfi við

ÍSLENSKA DANSFLOKKINN Kynnir nýja uppsetningu á söngleik

og CAMERON

MACKINTOSH

SÖNGLEIKURINN ER BYGGÐUR Á SÖGUM P. L. TRAVERS & KVIKMYND FRÁ WALT DISNEY Frumgerð tónlistar og söngtexta

RICHARD M. SHERMAN & ROBERT B. SHERMAN Leiktexti

JULIAN FELLOWES Nýir söngvar, tónlist og textar

GEORGE STILES & ANTHONY DREWE Meðhöfundur

CAMERON MACKINTOSH Upphaflega sviðsett af

CAMERON MACKINTOSH & THOMAS SCHUMACHER FYRIR DISNEY Íslenskun í lausu máli og bundnu

GÍSLI RÚNAR JÓNSSON Sýningarréttur Josef Weinberger Limited fyrir hönd Music Theatre International of New York

Borgarleikhúsið 2012 - 2013

3

Mýs og menn

1B


Leikstjórn

Danshöfundur

Tónlistarstjórn

Bergur Þór Ingólfsson

Lee Proud

Agnar Már Magnússon

Leikmynd & myndband

Búningar

Lýsing

Petr Hloušek

María Th. Ólafsdóttir

Þórður Orri Pétursson

Hljóðhönnun

Leikgervi

Aðstoðarleikstjórn

Thorbjørn Knudsen

Árdís Bjarnþórsdóttir

Hlynur Páll Pálsson

Sýningarstjórn

Aðstoðarmaður danshöfundar

Aðstoð við leikgervi

Pála Kristjánsdóttir

Anthony Whiteman

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir

Persónur & leikendur Mary Poppins

Brilla

Andrea/ Fuglakonan

Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Sigrún Edda Björnsdóttir

Margrét Eir

Bert

Róbertson Æ

Frú Korrí

Guðjón Davíð Karlsson

Sigurður Þór Óskarsson

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir

Jane Banks

Katie -Nanna/ Smithy einkaritari

Nelíus/Von Hussler/ Valentínus

Álfrún Helga Örnólfsdóttir/ Lovísa Ósk Gunnarsdóttir

Þórir Sæmundsson

Fröken Lark

Jóhann Sigurðsson

Áslaug Lárusdóttir/Rán Ragnarsdóttir

Mikael Banks Grettir Valsson/Patrekur Thor Herbertsson

Hanna María Karlsdóttir

Georg Banks Halldór Gylfason

Winifred Banks Esther Talía Casey

Bankastjórinn

Sjóliðsforinginn

Lögregluþjónn/ Northbrook

Theodór Júlíusson

Orri Huginn Ágústsson

Garðvörður Hallgrímur Ólafsson

Dansarar

Söngur, dans og leikur

Aðalheiður Halldórsdóttir Ásgeir Helgi Magnússon Cameron Corbett Ellen Margrét Bæhrenz Hannes Þór Egilsson Hjördís Lilja Örnólfsdóttir Lovísa Ósk Gunnarsdóttir Steve Lorenz Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

Arna Sif Gunnarsdóttir Arnar Orri Arnarsson Elísabet Skagfjörð Guðmundur Elías Knudsen Hafsteinn Ezekíel Hafsteinsson Jón Svavar Jósefsson

Júlí Heiðar Halldórsson Kristveig Lárusdóttir Leifur Eiríksson Soffía Karlsdóttir Sibylle Köll Þórey Birgisdóttir

Hljómsveit

1A

Agnar Már Magnússon - Hljómsveitarstjórn, hljómborð Birgir Bragason - Kontrabassi og rafbassi Birkir Freyr Matthíasson - Trompet og Flygelhorn Einar Jónsson - Básúna og túba Eydís Fransdóttir - Óbó, enskt horn og munnharpa Emil Friðfinnsson / Anna Sigurbjörnsdóttir - Franskt horn Kjartan Guðnason / Einar Valur Scheving - Trommur og slagverk. Sigurður Flosason - Klarinett og flautur Sigurður Halldórsson - Selló Snorri Sigurðarson - Trompet og Flygelhorn Vignir Þór Stefánsson - Hljómborð

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

44


Raddþjálfun Sybille Köll Búningagerð Stefanía Adolfsdóttir Maggý Dögg Emilsdóttir Elma Bjarney Guðmundsdóttir Ingunn Lára Brynjólfsdóttir Linda Húmdís Hafsteinsdóttir Heiðdís Gunnarsdóttir Mira Hartner Tinna Kvaran Sonja Bent Selma Ragnarsdóttir Oddný R. Sigurðardóttir Inga K. Guðlaugsdóttir Patinering Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Ýrr Baldursdóttir Dresserar Ebba Katrín Finnsdóttir Viktoría Sigurðardóttir Klara Sigurðardóttir Leikgervi Árdís Bjarnþórsdóttir Elín Sigríður Gísladóttir Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir Urður Arna Ómarsdóttir Margrét Benediktsdóttir Gunnhildur Erlingsdóttir Elsa Þ. Þórisdóttir Hulda Finnsdóttir Harpa Finnsdóttir Selma Hafsteinsdóttir Leikmyndagerð Smíðaverkstæði Borgarleikhússins Gunnlaugur Einarsson Ingvar Einarsson Karl Jóhann Baldursson Johann Edvin Stefánsson Victor G. Cilia Skúli Þorsteinsson Hörður Guðmundsson Zedrus - sviðsmyndir

Leikskrá Ritstjórn: Frank Hall og Hafliði Arngrímsson Útgefandi: Leikfélag Reykjavíkur Leikhússtjóri: Magnús Geir Þórðarson Ljósmyndun: Grímur Bjarnason Útlit: Jorri Umbrot: Jorri Prentun: Oddi

Leikmunir Móeiður Helgadóttir Aðalheiður Jóhannesdóttir Nína Rún Bergsdóttir Lárus Guðjónsson Ísold Ingvadóttir Egill Ingibergsson Stella Sigurgeirsdóttir Viktoría Sigurðardóttir Klara Sigurðardóttir Saga Einarsdóttir Victor G. Cilia Hljóðdeild Ólafur Örn Thoroddsen Thorbjørn Knudsen Gunnar Sigurbjörnsson Baldvin Magnússon Ljósadeild Þórður Orri Pétursson Björn Bergsteinn Guðmundsson Magnús Helgi Kristjánsson Garðar Borgþórsson Eltiljós Bjarni Antonsson Stefán Hauser Magnússon Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir Halla Káradóttir Ljósamaður á sviði: Hafþór Snær Þórsson Ljósakeyrsla Gísli Bergur Sigurðsson Leiksvið Kjartan Þórisson Friðþjófur Sigurðsson Þorbjörn Þorgeirsson Richard H. Sævarsson Ögmundur Jónsson Haraldur Unnar Guðmundsson Magnús Rafn Hafliðason Kerjúlf Bergur Ólafsson

Mary Poppins er 567. viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur Sýningaréttur: Josef Weinberger Limited fyrir hönd Music Theatre International of New York Frumsýning 22. febrúar 2013 á Stóra sviði Borgarleikhússins Sýningartími er u.þ.b. tvær klukkustundir og fjörtíu mínútur Eitt hlé er á sýningunni. Ljósmyndir eru teknar á æfingum og eru því ekki endanleg heimild um sýninguna. Leikmynd og búningar eru byggðir á grunnhugmynd frumuppfærslunnar sem er úr ranni Bob Crawleys

5 5

Mary Mýs ogPoppins menn

1B


1A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

66


Mary Poppins er hvítur hestur P. L. Travers Pamela Lyndon Travers fæddist þann 9. ágúst 1899 í Queensland í Ástralíu. Hún ólst upp í húsi við hliðina á ástralska bankanum Joint Stock Bank og þar vann faðir hennar, Travers Robert Goff og Pamela hét raunar Helen Lyndon Goff. Það var löngu síðar þegar hún var að stíga sín fyrstu skref sem leikkona sem hún breytti nafni sínu í Pamela Lyndon Travers. Hún hélt millinafninu, enda gekk hún alla jafna undir því nafni, en notaði fornafn föður sins sem ættarnafn. Faðir hennar var bankastjóri sem missti stöðuna og var lækkaður í tign. Uppgangsár aldamótanna voru að baki og kreppa í gerjun. Bankanum gekk ekki jafn vel og áður og faðir hennar hallaði sér að flöskunni. Hann dó snemma á fimmtugsaldri, óhamingjusamur og skildi fjölskylduna eftir slyppa og snauða. Travers sagði hins vegar allt aðra sögu eftir að hún varð fræg, sagðist hafa alist upp á sykurreyr plantekru og að faðir sinn hefði verið myndarlegur Íri. Móðir Travers var harmi slegin við lát föðurins og eitt kvöldið hljóp hún út með þeim orðum að hún ætlaði að drekkja sér í næstu á. Travers var elst þriggja systra og brá á það ráð að segja þeim ævintýri af hvítum hesti sem gat flogið, jafnvel þó hann hefð enga vængi. Travers rifjaði þetta upp síðar og hélt því fram að þennan hest hefði hún grafið í undirvitundinni en hann svo risið aftur sem Mary Poppins.

Mary Poppins verður til Travers gerðist síðar leikkona, ferðaðist með leikflokki um Ástraíu en um miðjan þriðja áratuginn var hún líka farin að skrifa ljóð og greinar í blöð. Um sama leyti fluttist hún til Englands. Þar fékk hún vinnu fyrir vikutímarit, The Irish Stateman og ritstjóri þess, George Russel, hafði mikil áhrif á hana. Hann kynnti hana fyrir írska skáldinu Yeats en líka spíritisma, guðspeki og ýmiss konar dulhyggju sem Travers var mjög áhugasöm um allt sitt líf. Hann kynnti Travers líka fyrir vinkonu sinni, Madge Burnand og þær urðu miklar vinkonur og margir hafa haldið því fram að þær hafi verið ástkonur. Þær fluttu saman í lítið hús í Sussex og þegar P. L. Travers var þar að jafna sig á brjósthimnubólgu um veturinn árið 1933 fór hún að skrifa um Mary Poppins. Fyrsta bókin kom svo út árið 1934 og þær urðu alls átta, sú síðasta kom út árið 1988.

Walt Disney og kvikmyndin Walt Disney hafði fyrst samband við Travers um að gera kvikmynd upp úr Mary Poppins árið 1945. Henni leist hins vegar ekki á hugmyndina og neitaði þráfaldlega í fjölmörg ár til að mynda vegna þess að hún krafðist þess að myndin yrði leikin en ekki teiknimynd. Það var ekki fyrr en árið 1959 að hún loks samþykkti að selja Disney réttinn að Mary Poppins með þeim formerkjum að hún yrði til ráðgjafar við gerð myndarinnar. En þrátt fyrir það var hún aldrei sátt við kvikmyndina, henni þótti hún of sykursæt. Kvikmyndin sló þó í gegn þegar hún kom út árið 1964 og Julie Andrews fékk óskarsverðlaun fyrir túlkun sína á Mary Poppins.

Cameron Mackintosh og söngleikurinn Breski söngleikjaframleiðandinn og leikstjórinn Cameron Mackintosh sá kvikmyndina um Mary Poppins eins og flest önnur börn. Hún hafði mikil áhríf á hann, sagan, leikurinn og ekki síst tónlistin. Myndin leiddi hann á slóðir bókanna og Mackintosh fékk Mary Poppins á heilann. Hann reyndi fyrst að fá réttinn til að búa til söngleik undir lok áttunda áratugarins en ekkert gekk. Hann fékk loks að hitta höfundinn, P. L. Travers árið 1993 þá nítíu og þriggja ára gamla. Hún bjó þá í Chelsea hverfinu í London í götu sem Mackintosh segir hafa minnt mjög á Kirsutrjárunna, götuna sem Banks fjölskyldan býr í. Mackintosh minnist Travers sem viðkvæmri en skarpgreindri. Hún mældi hann út og spurði hann spjörunum úr. Mackintosh og Travers hittust á þó nokkrum fundum og loks sannfærðist hún um að hann væri rétti maðurinn í verkið. Í fyrstu krafðist hún þess að það yrði búin til alveg ný saga og önnur tónlist en notuð var í myndinni. Mackintosh náði þó að sannfæra hana um að halda tónlistinni og grunnþáttunum í kvikmyndahandritinu með nýjum viðbótum úr sögunum hennar. Síðar var svo einnig bætt við tónlistina. Það var þó ekki fyrr en rúmum tíu árum síðar, árið 2004, að söngleikurinn um Mary Poppins var loks settur á svið. En þau tíu ár voru nauðsynleg að mati Cameron Mackintosh

Mary Poppins lifir Kvikmyndin um Mary Poppins gerði P. L. Travers forríka en hún var síður en svo sest í helgan stein, hún hélt áfram að skrifa og sökkti sér æ dýpra ofan í dulræn fræði. Margar síðari bóka hennar bera þess glöggt merki. Travers ætlaði sér alltaf að skrifa síðustu bókina um Mary Poppins þar sem hún myndi binda endi á líf persónunnar en ritsjórar hennar og fjölmörg bréf frá börnum í miklu uppnámi fengu hana ofan af því og ekkert varð af bókinni. P. L. Travers lést í London þann 23. apríl árið 1996 þá nítíu og sex ára gömul. Söngleikurinn naut gríðarlegra vinsælda og hefur verið sýndur víða um heim síðan

7 7

Mary Mýs ogPoppins menn

1B


Kirsutrjárunnur 17

1A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

88


Heimilið, fjölskyldan

Texti? Bert fyrir utan Hanna & Teddi

9 9

Mary Mýs ogPoppins menn

1B


Mary Poppins mætir á svæðið

2A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

10 10


Krakkarnir/ Mary

Texti?

11 11

Mary Mýs ogPoppins menn

2B


Þokkalega pottþétt

3A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

12 12


Krakkarnir/ Mary

Texti?

Barnaherbergi

13 13

Mary Mýs ogPoppins menn

3B


Í Ollofi með Mary

4A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

14 14


Garðurinn

Texti?

Fyrir / Eftir

1.5 Vona Hún verði um kjurt (Vona hún staldri við/ fari ei fet) – Let´s hope she will stay (Let´s hope she will stay (Cherry tree lane (reprise)/Being Mrs Banks/Jlly holiday

15 15

Mary Mýs ogPoppins menn

4B


Í Ollofi með Mary

5A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

16 16


Garðurinn

Fyrir / Eftir

17 17

Mary Mýs ogPoppins menn

5B


Matskeið af sykri

6A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

18 18


Eldhúsið

Texti?

19 19

Mary Mýs ogPoppins menn

6B


Röð samkvæmt reglu

7A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

20 20


Bankinn

Texti?

Í draumi sér hver manns A man has dreams

21 21

Mary Mýs ogPoppins menn

7B


Fuglafræ

8A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

22 22


Úti

Texti?

23 23

Mary Mýs ogPoppins menn

8B


Súperkallifragilistikexpíallídósum

9A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

24 24


Dans

Texti?

25 25

Mary Mýs ogPoppins menn

9B


Sprettum fram (í tæka tíð)

MIÐJU-

10A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

26 26


Sótarar

Texti?

– Step in time # 20 Strompsins sál (dimm dimmum í) / sprettum fram – A chimney swpt (cim cim fer-ee / step in time) # 20A Ofan í strompinn (Sprettum fram (reprise) – Down the chimney (step in time (reprise))

-OPNA

27 27

Mary Mýs ogPoppins menn

10B


Leiktu þér vel

11A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

28 28


Leikfangasena

Texti?

29 29

Mary Mýs ogPoppins menn

11B


Dimm dimmunni í

12A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

30 30


Uppi á þaki

Texti?

31 31

Mary Mýs ogPoppins menn

12B


Hákarlalýsi

13A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

32 32


Nornin

Texti?

33 33

Mary Mýs ogPoppins menn

13B


Fljúgum flugdreka

14A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

34 34


Flugdrekar

Texti?

35 35

Mary Mýs ogPoppins menn

14B


Sprettum fram (í tæka tíð)

Hátt undir skýi í skugga og reyk í skjóli´undir stjörnum á sótarinn leik þar sem dagur og nótt eru draumur í dós kemur ljósið í skuggann og skugginn í ljós Dimm-dimmunni´í, dimm-dimmum-í, strompunum í er sótarans lukka´og hans lífslotterí Dimm-dimmunni´í, dimm-dimmum´í skorsteini hér mun heppni þig smita, er heilsar hann þér.

15A

Dimm-dimmunni´í, dimm-dimmum´í garðinum í ég ræð mér sko sjálfur, það ræðst allt af því til kvölds er ég kúnstner sem virðingar krefst því kúnstner kann kúnstir af jafningjum best og ég málaði allt eftir minni´eins og sést.

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

36 36


Sótarar

Texti?

– Step in time # 20 Strompsins sál (dimm dimmum í) / sprettum fram – A chimney swpt (cim cim fer-ee / step in time) # 20A Ofan í strompinn (Sprettum fram (reprise) – Down the chimney (step in time (reprise))

37 37

Mary Mýs ogPoppins menn

15B


1A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

38 38


39 39

Mary Mýs ogPoppins menn

1B


Leikarar

CV

Jóhanna Vigdís Arnardóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands vorið 1999. Auk leikaramenntunar hefur hún lokið burtfararprófi í söng

og píanóleik frá Tónlistarskóla Garðabæjar. Jóhanna Vigdís hefur leikið í fjölda sýninga frá því hún hóf störf hjá Borgarleikhúsinu árið 1998, m.a. Píkusögum, Kysstu mig Kata, Lé Konungi, Kryddlegnum hjörtum, Chicago, Fjölskyldunni, Enron, Ofviðrinu og Galdrakarlinum í Oz.

Guðjón Davíð Karlsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2005. Hann var fastráðinn leikari við LA og síðar Borgarleikhúsið.

...

Hjá LA lék Guðjón m.a. í Litlu Hryllingsbúðinni, Maríubjöllunni, Herra Kolbert og Svörtum ketti. Í Borgarleikhúsinu hefur hann m.a. leikið í Fólkinu í blokkinni, Söngvaseið, Heima er best, Gauragangi, Fólkinu í kjallaranum, Kirsuberjagarðinum og Eldhafi.

Áslaug Lárusdóttir er í 7. bekk í Vesturbæjarskóla. Hún steig fyrst á svið Borgarleikhússins átta ára gömul í sýningunni Söngvaseið. Síðan þá hefur

hún leikið í Enron og Galdrakarlinum í Oz í Borgarleikhúsinu og Dýrunum í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu. Áslaug hefur sungið mikið alla tíð og stundað dansnám og nám í þverflautuleik í 6 ár. Hún hefur sótt fjölmörg leiklistarnámskeið í Kramhúsinu og Leynileikhúsinu. Þegar tími til gefst spilar Áslaug körfubolta með KR. Henni finnst ekkert skemmtilegra en að leika, dansa og syngja.

Rán Ragnarsdóttir er í Langholtsskóla og stundar píanónám við Tónskóla Sigursveins. Hún hefur einnig sótt fjölmörg námskeið í leik og söng, m.a.

hjá Sönglist, Leynileikhúsinu, Kramhúsinu og hjá Stúlknakór Reykjavíkur. Hún er einnig í handbolta hjá Þrótti. Rán lék í Galdrakarlinum í Oz á Stóra sviði Borgarleikhússins.

Grettir Valsson hóf leikferil sinn í Oliver Twist á stóra sviði Þjóðleikhússins 2009 og 2010 lék hann í Allir synir mínir einnig á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Hann lék bæjarstjóra Pinklaborgar ásamt ýmsu fleiru í Galdrakarlinum í Oz í Borgarleikhúsinu og leikur um þessar mundir Pétur íkornadreng í Þjóðleikhúsinu. Grettir hefur talað inn á fjölda teiknimynda, m.a. Elías, Smáeðlurnar og Urra. Hann hefur sótt fjölda leiklistarnámskeiða í Sönglist, Leynileikhúsinu og Kramhúsinu.

Patrekur Thor Herbertsson er í 4.bekk í Vesturbæjarskóla. Hann hefur haft áhuga á leiklist og söng síðan hann var lítill og hefur síðustu ár tekið þátt í skemmtilegu og skapandi starfi Leynileikhússins. Mary Poppins er fyrsta verkefni Patreks í atvinnuleikhúsi. Patreki finnst ekkert skemmtilegra en heimur leikhússins og stefnir að því að verða leikari.

Halldór Gylfason útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1997 og hefur verið fastráðinn leikari við Borgarleikhúsið frá árinu 1998. Telja hlutverk hans í húsinu nú á fjórða tug. Meðal nýlegra sýninga Halldórs í Borgarleikhúsinu má nefna Góða Íslendinga, Ofviðrið, Dúfurnar, Strýhærða Pétur og Mýs og menn. Halldór lék norðurljós og dögg í norskum skógi í Búasögu og hefur komið víða við í sjónvarpi og leikið í áramótaskaupum. Hann er líka tónlistarmaður og meðlimur í hljómsveitinni Geirfuglunum.

Esther Talia Casey útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2003. Hún lék hjá LA á árunum 2005 til 2006, m.a. í Óliver og Litlu Hryllings-

búðinni og var ráðin við Þjóðleikhúsið frá 2007 til 2010. Þar lék hún m.a. í Kardimommubænum, Ástin er diskó og Fridu, viva la vida. Esther hefur sungið inn á ýmsar plötur, m.a. með hljómsveitinni Bang Gang. Auk þess hefur hún leikið í sjónvarpi og talsett fjöldan allan af teiknmyndum. Esther var tilnefnd til Grímunnar fyrir aukahlutverk sitt í Sumarljósi í Þjóðleikhúsinu.

Sigrún Edda Björnsdóttir útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1981. Hún hefur verið fastráðin leikkona bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu og leikið fjölmörg burðarhlutverk, Meðal nýlegra sýninga í Borgarleikhúsinu má nefna Fjölskylduna, Milljarðamærin snýr aftur, Fólkið í kjallaranum, Kirsuberjagarðinn og Gullregn. Hún hefur einnig leikið í sjónvarpi, kvikmyndum og útvarpi. Sigrún Edda hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar og tilnefningar fyrir störf sín, m.a. úr minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, Menningarverðlaun DV og Grímuna.

Sigurður Þór Óskarsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands með BFA gráðu árið 2012. Að lokinni útskrift réði hann sig til Borgar-

leikhússins og er nú fastráðinn leikari þar. Sigurður lék í Grease í Loftkastalanum, barnaleikritinu Jólaævintýri, í Gosa, Galdrakarlinum í Oz, Bastörðum og Músum og mönnum í Borgarleikhúsinu. Sigurður hefur talsett fjölda teiknimynda fyrir sjónvarp og kvikmyndahús.

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

útskrifaðist frá Webber Douglas leiklistarskólanum í London vorið 2003. Hún hefur m.a. leikið í Maríubjöllunni og Fullkomnu Brúðkaupi hja LA, Lé konungi og Bakkynjum í Þjóðleikhúsinu sem og ýmis verkefni hjá sjálfstæðum leikhópum. Í Borgarleikhúsinu hefur hún leikið í Gretti, Segðu mér allt, Gulleyjunni og Músum og mönnum. Álfrún er einn af meðlimum og stofnendum leikhópsins Ég og vinir mínir sem vakti mikla athygli með sýningunum Húmanimal og Verði þér að góðu. Álfrún er nú fastráðin við Borgarleikhúsið.

Hanna María Karlsdóttir lauk námi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1978 og hefur verið fastráðin hjá Leikfélagi Reykjavíkur frá árinu 1979. Hún

hefur leikið yfir 70 hlutverk á ferlinum. Meðal sýninga má nefna Djöflaeyjuna, Þrúgur reiðinnar, Mávahlátur, Faust, Fjölskylduna og Gyllta drekann. Einnig leikstýrði Hanna einleiknum Sigrúnu Ástrósu. Hanna María hlaut Grímuna árið 2005 fyrir hlutverk sitt í Héra Hérasyni. Hún hefur einnig leikið í fjölmörgum kvikmyndum og hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í 101 Reykjavík.

Theodór Júlíusson er með Diploma í leiklist frá The Drama Studio London og hefur verið fastráðinn leikari við Borgarleikhúsið frá árinu 1989. Meðal

sýninga í Borgarleikhúsinu má nefna Púntilla og Matta, Söngvaseið, Fjölskylduna og Kirsuberjagarðinn. Theodór hefur þrisvar verið tilnefndur til Grímuverðlauna. Hann hefur leikið í ótal útvarpsleikritum, sjónvarps- og kvikmyndum t.a.m Englum alheimsins, Hafinu, Mýrinni, Reykjavík-Rotterdam og Eldfjalli, en fyrir hlutverk sitt þar hlaut hann Edduverðlaunin, verðlaun á kvikmyndahátíðum Eurasia í Kazakstan og í Sao Paulo.

Hallgrímur Ólafsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2007 og hefur verið fastráðinn leikari við LA og Borgarleikhúsið.

Hjá LA lék hann m.a. í Óvitum, Ökutímum og Fló á skinni. Meðal nýlegra sýninga í Borgarleikhúsinu má nefna Fólkið í blokkinni, Söngvaseið, Milljarðamærin snýr aftur, Fjölskylduna, Gauragang, Elsku barn, Kirsuberjagarðinn og Hótel Volkswagen en fyrir hlutverk sitt þar hlaut hann tilefningu til Grímunnar.

Margrét Eir hefur starfað sem atvinnusöngkona og leikkona á Íslandi í yfir 20 ár. Hún hefur starfað með helstu tónlistarmönnum landsins, komið fram með

Sinfóníuhljómsveit Íslands og verið hluti af Frostrósum frá upphafi. Hún hefur gefið út 4 pötur, síðast árið 2012 með hljómsveitinni Thin Jim. Af verkefnum í leikhúsi má nefna Hárið 1994, Rent, Oliver hjá LA og Vesalingana sem Madame Thernardier. Margrét hefur leikstýrt í menntaskólum og áhugaleikhúsum og vinnur við að talsetja teiknimyndir. Margrét Eir stofnaði söngskóla árið 2009 undir nafninu Meiriskóli.

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir (Sigga Eyrún) útskrifaðist frá söngleikjadeild Guildford School of Acting. Hún lærði söng í Söngskólanum í

Reykjavík, FÍH, CVI. Meðal sýninga sem Sigga hefur tekið þátt í eru Sarínó Sirkúsinn, Grettir og Superstar í Borgarleikhúsinu, Hrekkjusvínin í Gamla bíó, Uppnám í Leikhúskjallaranum og Vesalingarnir í Þjóðleikhúsinu. Börnin þekkja hana úr Stundinni okkar þar sem hún lék Rósalind prinsessu og Ástrósu skógarstelpu. Sigga hefur talsett ógrynni af teiknimyndum.

Þórir Sæmundsson útskrifaðist úr Statens teaterhögskole í Osló 2002. Hjá Teatret Vaart lék hann í Orðinu, Draumi á Jónsmessunótt og Englinum í Telemakos. Í Det Norske Teater lék hann í Glæpi og refsingu, Angerhöy og Túskildingsópurinn í Riksteatret. Þórir lék í Skilaboðaskjóðunni, Hart í bak og einleiknum Eterinn hjá Þjóðleikhúsinu. Í Borgarleikhúsinu hefur Þórir leikið í Strýhærða Pétri, Galdrakarlinum í OZ , Eldhafi og Músum og mönnum. Þórir leikur Davíð í sjónvarpsþáttunum Ástríði á Stöð 2.

Jóhann Sigurðarson lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1981 og hefur verið fastráðinn leikari hjá bæði Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu.

Meðal eftirminnilegra sýninga eru Mávurinn, Don Juan, Ivanov og Allir synir mínir hjá Þjóðleikhúsinu og Milljarðamærin snýr aftur, Gauragangur, Fólkið í kjallaranum og Rautt í Borgarleikhúsinu. Jóhann lék einnig og söng í Valdi örlaganna og Rakaranum í Sevilla hjá Íslensku óperunni. Meðal kvikmynda eru Eins og skepnan deyr, Húsið og Tár úr steini. Jóhann hefur verið tilnefndur til fjölda Grímuverðlauna.

Orri Huginn Ágústsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2005. Meðal nýlegra verkefna Orra eru Vesalingarnir

og Dýrin í Hálsaskógi í Þjóðleikhúsinu, Ævintýrið um Augastein með leikhópnum Á senunni í Tjarnarbíói, Jesus Christ Superstar í Borgarleikhúsinu, Abbababb í Hafnarfjarðarleikhúsinu og Kabarett með leikhópnum Á senunni í Íslensku óperunni. Orri hefur leikið í sjónvarpi og stuttmyndum, talsett teiknimyndir, sungið inn á plötur og á tónleikum.

16A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

40 40


Íslenska dansflokknum árið 2003 og hefur tekið þátt í helstu uppfærslum hans síðan. Aðalheiður hefur einnig starfað í sjálfstæða geiranum, sem dansari og danshöfundur, þá helst sem danstvíeykið Vaðall. Vaðall hefur samið verk fyrir Reykjavík Dance Festival og fyrir Íslenska dansflokkinn.

CV

Ásgeir Helgi Magnússon lærði við Listaháskóla Íslands og hefur starfað með Íslenska dansflokknum síðan 2010. Hann samdi ásamt fleiri dönsurum Íslenska dansflokksins verkið Á vit... vorið 2012 sem og verkið Ótta sama ár. Ásgeir hefur samið dansverk með listahópnum Menningarfélaginu, nú síðast verkið Retrograde sem sýnt var á Reykjavík Dance Festival 2011 og á sviðslistahátíðinni Junge Hunde í Árósum.

Cameron Corbett lærði dans við Jefferson High School of the Performing Arts og North Carolina School of the Arts. Hann var eindansari í Tanz Forum Köln áður en hann flutti til Íslands árið 1998 til að dansa með Íslenska dansflokknum. Cameron hefur samið dansverk fyrir Íd, Reykjavík Dance Festival og var tilnefndur til Kölner dansverðlaunanna. Hann samdi síðast verkið It Is Not A Metaphor fyrir Íd.

Dansarar

...

Aðalheiður Halldórsdóttir stundaði nám við Listdansskóla Íslands, Tanz Akademie Köln og Hogeschole vor de Kunsten Arnhem. Hún byrjaði hjá

Ellen Margrét Bæhrenz byrjaði að dansa þriggja ára í Ballettskóla Eddu Scheving og færði sig níu ára yfir í Listdansskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist vorið 2012. Ellen hefur unnið til verðlauna í danskeppnum bæði hérlendis og erlendis. Einnig hefur hún tekið þátt í ýmsum danssýningum og farið erlendis á fjölda dansnámskeiða. Ellen gekk til liðs við Íslenska dansflokkinn í ágúst 2012.

Hannes Þór Egilsson var 6 ára þegar hann byrjaði að læra samkvæmisdansa hjá Hermanni Ragnarssyni. Þegar hann var 16 ára hóf hann nám hjá

Listdansskóla Íslands og síðar London Contemporary Dance School þar sem hann útskrifaðist með BA (honor degree). Hannes gekk til liðs við Íslenska dansflokkinn árið 2007 og hefur tekið þátt í flestum uppfærslum síðan þá.

Hjördís Lilja Örnólfsdóttir útskrifaðist úr Listdansskóla Íslands árið 2003 og hefur verið hjá Íslenska dansflokknum allar götur síðan. Hjördís samdi ásamt fleiri dönsurum Íslenska dansflokksins verkið Á vit... vorið 2012 sem og verkið Ótta sama ár.

Lovísa Ósk Gunnarsdóttir útskrifaðist frá sænsku Ballettakademíunni í Stokkhólmi árið 2002. Síðan þá hefur Lovísa starfað af krafti, bæði fyrir Íslenska dansflokkinn frá 2005 en einnig tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum með sjálfstæðum sviðslistahópum, nú síðast með Ernu Ómarsdóttur og Steinunni Ketilsdóttir. Lovísa hefur dansað um allan heim og hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir störf sín.

Steve Lorenz lærði dans í Dansakademíunni í Rotterdam. Hann hefur einnig lokið íþróttakennaranámi og keppt í karate. Steve gekk til liðs við Íslenska dansflokkinn árið 2002, þá sem gestanemandi. Hann var svo fastráðinn til Íslenska dansflokksins haustið 2003 og hefur tekið þátt í flestum uppfærslum flokksins síðan þá. Steve hefur samið verkin Images (2007) og ...og þá aldrei aftur (2012) fyrir Íd.

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

útskrifaðist árið 2003 frá Konunglega sænska ballettskólanum bæði af nútíma- og klassískri braut. Hún hefur dansað með Íslenska dansflokknum og unnið sem „freelance“ dansari, bæði í söngleikjum og danssýningum. Unnur hefur samið verk fyrir Listdansskóla Íslands og ungdansaraflokkinn Undúla en hún er stofnandi þess hóps. Unnur samdi verkið Ótta árið 2012 ásamt fleiri dönsurum Íd.

danssýningum á þeirra vegum og er í BA námi á samtímadansbraut í Listaháskóla Íslands og útskrifast þaðan í vor. Arna var í starfsnámi hjá Íslenska Dansflokknum s.l. haust og dansaði í verkinu Hel haldi sínu eftir Jérôme Delbey og einnig í verki eftir Steve Lorenz …og þá aldrei framar.

Arnar Orri Arnarson hefur æft Parkour í mörg ár og er í framvarðarsveit hér á landi í því fagi. Hann hefur einnig æft Breakdans, Free Style og nútímadans í mörg ár. Arnar hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum með hinum ýmsu danshópum, m.a. sýningum með Danshópnum Rebel, Bláu ninjunum og JSB. Arnar hefur einnig fengist við sirkuslistir bæði hér á Íslandi og í London.

Elísabet Skagfjörð stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð þar sem hún er á listdansbraut ásamt því að æfa ballett og nútímadans við Listdansskóla Íslands. Hún spilar á trommur, gítar og píanó, hefur tekið þátt í og sigrað söngkeppnir og samið dansa fyrir söngleiki á vegum Sönglistar og Leikfélags Mosfellssveitar. Elísabet var í sýningunni Galdrakarlinn í Oz í Borgarleikhúsinu.

Guðmundur Elías Knudsen stundaði nám við Listdansskóla Íslands og fór svo til Hollands í nám við Hogeschool voor de Kunsten Arnhem. Guðmundur vann með Dansleikhúsi Ekka eftir útskrift og var svo fastráðinn við Íd frá hausti 2001-2011 og hefur tekið þátt í flestum uppfærslum flokksins á því tímabili. Meðal annarra sýninga má nefna Footlose, Chicago, Sól og Mána, Gulleyjuna og Á sama tíma að ári í Borgarleikhúsinu.

Hafsteinn Esekíel Hafsteinsson tók þátt í söngleikjunum Wake Me Up Before You Go Go, Slappaðu Af, Made in USA og Sólstingur. Þar

starfaði hann sem dansari sem og skipuleggjandi. Árið 2005 flutti hann til Noregs þar sem hann starfaði sem söngvari, dansari og danskennari í eitt ár. Nú starfar hann sem rekstarstjóri Bestseller á Íslandi ásamt því að taka þátt í Mary Poppins í Borgarleikhúsinu.

Jón Svavar Jósefsson er óperusöngvari að mennt frá Tónlistarháskólanum í Vínarborg. Hann hefur tekið þátt í sýningum með Íslensku Óperunni

samhliða þátttöku í fjölmörgum leiksýningum með sjálfstæðum leikhópum. Jón hóf leiklistarferil sinn sem barnastjarna hjá Leikfélagi Akureyrar í Jólaævintýri Dickens 1986 og hefur verið óstöðvandi síðan.

Söngur, dans og leikur

Arna Sif Gunnarsdóttir útskrifaðist frá Danslistarskóla JSB eftir fjögurra ára nám með dansaradiplóma árið 2010. Hún hefur tekið þátt í fjölmörgum

Júlí Heiðar Halldórsson hóf dansferil sinn í Dansskóla Jóns Péturs og Köru 4 ára gamall og síðar í Dansskóla Auðar Haralds 2008. Hann æfði

Hip Hop hjá Dancecenter Reykjavík og byrjaði að kenna þar vorið 2010. Júlí Heiðar hefur komið fram víða um land bæði sem dansari og tónlistarmaður og hefur einnig dansað í sjónvarpsauglýsingum. Hann vann söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010 og lög eftir hann hafa komið út á plötum og heyrst í auglýsingum.

Kristveig Lárusdóttir stundaði nám við Danslistarskóla og Listdansbraut JSB. Hún hefur tekið þátt í danskeppni innan skólans og unnið til verðlauna

auk þess að taka þátt í nemendasýningum. Kristveig vann í ljósadeild Þjóðleikhússins frá 2008-2012 og kennir dans hjá Dansfélaginu Hvönn. Hún lauk stúdentsprófi árið 2011 og stundar nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík og á hönnunarbraut Tækniskólans.

Leifur Eiríksson er sjálflærður breakdansari, leikari og söngvari. Hann tók þátt í söngleikjum Verzlunarskólans öll fjögur árin þar og síðan í Kalla á Þakinu, Söngbók Björgvins Halldórssonar á Broadway og fjölda minni sýninga og í sjónvarpi. Leifur ferðaðist um Evrópu með breakhópi íslands “fifth element”. Leifur hefur kennt break í ýmsum dansskólum og námskeiðum og komið fram sem tónlistarmaður undir nafninu Ljósvaki.

Soffía Karlsdóttir hefur unnið við söng og leiklist frá árinu 1998 og tekið þátt í ýmsum uppfærslum, m.a. Kabarett í Íslensku óperunni, Söngvaseið í

Borgarleikhúsinu, Le Sing kvöldverðarleikhús og í fjölda stuttmynda. Einnig hefur hún unnið fyrir RÚV, m.a Spaugstofuna, skrifað handrit og leikið í barnaefni. Soffía gaf út disk með hljómsveit sinni The Saints of Boogie Street með tónlist eftir Leonard Cohen árið 2012. Hún starfar sjálfstætt sem sviðslistamaður við hin ýmsu “tækifæri, veistlustjórn og fleira”.

Sibylle Köll stundaði dansnám við Hogeschool voor de Kunsten Arnhem og söngnám við Royal Conservatory The Hague og Söngskólann í Reykjavík. Hún lauk þaðan bæði einsöngvaraprófi og söngkennaraprófi LRSM. Sibylle er kennari í söngtækni og sviðslistum við Söngskólann í Reykjavík. Hún hefur sungið með Óperukórnum, hefur víða komið fram sem einsöngvari, m.a. í Íslensku óperunni og með Óperukórnum hér heima og erlendis. Hún tók einnig þátt í Söngvaseiði og Á sama tíma að ári í Borgarleikhúsinu.

16B

Þórey Birgisdóttir stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð og í Listdansskóla Íslands. Hún hefur áður tekið þátt í Dísu ljósálf í Austurbæ og

Galdrakarlinum í Oz í Borgarleikhúsinu. Þórey hefur tekið þátt í ýmsum danskeppnum, m.a. í Dans Dans Dans þar sem hún komst í úrslitaþáttinn, hún lenti í 2 sæti í Solo keppninni á Íslandi og þaðan í Stora Daldansen í Svíþjóð. Þórey hefur sótt ýmis dansnámskeið, æft söng- og leiklist og stundað fimleika frá unga aldri.

41 41

Mary Mýs ogPoppins menn


Aðstandendur

CV

Bergur Þór Ingólfsson útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1995 og starfaði sem leikari hjá Þjóðleikhúsinu til aldamóta en hefur síðustu 12 árin

verið fastráðinn leikari við Borgarleikhúsið. Meðal verka sem hann hefur leikstýrt eru Horn á höfði, Kristnihald undir jökli, Endalok alheimsins og Galdrakarlinn í Oz sem sýnt var í Borgarleikhúsinu á síðasta leikári. Bergur hefur 8 sinnum verið tilnefndur til Grímuverðlauna í 5 ólíkum flokkum.

...

Gísli Rúnar Jónsson nam leiklist hjá Ævari Kvaran, Leiklistarskóla leikhúsanna og The Drama Studio í Lundúnum. Hann hefur verið afkastamikill handritshöfundur fyrir svið, sjónvarp, útvarp og kvikmyndir en einnig einn fremsti þýðandi síðustu ár, ekki síst á gamansömu efni og söngleikjum en meðal þeirra má nefna Viltu finna milljón, Sex í sveit, Chicago, Óliver, Milljarðamærin snýr aftur og Fló á skinni.

Petr Hloušek lærði við Listaháskólana í Brno og Bratislava. Hann hóf feril sinn sem grafískur hönnuður en fór síðar að vinna fyrir svið og nýmiðla.

Meðal sýninga sem Petr hefur hannað fyrir eru Hárið, Jekyll og Hyde og Gæjar og píur. Hann gerði einnig leikmynd fyrir Sugar (Some Like It Hot) í Borgarleikhúsinu í Ljublana sem var valin sýning ársins í Slóveníu. Árið 2010 hannaði hann svo leikmynd og myndband fyrir uppsetningu á Mary Poppins í Brno, Tékklandi og var sú sýning einnig valin sýning ársins þar í landi.

María Th. Ólafsdóttir hefur gert búninga fyrir fjölda sviðsverka og sjónvarp. Meðal verkefna eru Dýrin í Hálsaskógi, Vesalingarnir, Oliver, Kardemommubærinn og West Side Story í Þjóðleikhúsinu, Dísa ljósálfur í Austurbæ, Gosi í Borgarleikhúsinu og Hárið í Gamla bíó. Hún var tilnefnd til Grímuverðlaunanna fyrir búninga sína í Vesalingunum og Gosa.

Þórður Orri Pétursson lærði leikhúslýsingu við Central School of Speech and Drama og stundaði síðar meistaranám í byggingalýsingu við Bartlett School of Architecture. Meðal sýninga sem Þórður hefur unnið við í Borgarleikhúsinu eru Rústað, Faust, Galdrakarlinn í Oz, Eldhaf og Hótel Volkswagen. Þórður fékk tilnefningar til Grímunnar fyrir Rústað og Faust.

Agnar Már Magnússon hefur numið djasspíanóleik við FÍH, Conservatorium van Amsterdam og hjá hinum virta bandaríska djasspíanista Larry

Goldings í New York. Agnar hefur gefið út fjórar plötur, 01, Láð, Kvika og Hylur. Agnar kennir einnig píanóleik við FÍH og hefur útsett tónlist fyrir fjölmargar plötur og söngleiki. Agnar var tónlistarstjóri í sýningunum Carmen og Söngvaseiði hjá Borgarleikhúsinu.

Thorbjørn Knudsen er hljóðmaður og hljóðhönnuður við Borgarleikhúsið. Thorbjørn hannaði hljóðmynd fyrir Faust, Gauragang, Enron, Strýhærða

Pétur, Galdrakarlinn í Oz og Rautt í Borgarleikhúsinu og hlaut tilnefningu til Grímunnar fyrir Faust. Thorbjørn hefur einnig unnið sem hljóðmaður fyrir hina ýmsu listamenn, bæði hjá Exton og sömuleiðis á eigin vegum en hann rekur sjálfur lítið hljóðver.

Lee Proud er breskur danshöfundur. Hann hefur samið dansa og unnið sem dansþjálfari fyrir fjölmargar uppsetningar viðs vegar um heiminn. Af sýningum má

nefna Billy Elliot, Hárið, Gæjar og píur, Victor VIctoria, High Society og Boy Meets Boy. Lee hefur unnið til fjölmargra verðlauna og tilnefninga fyrir störf sín. Hann hefur einnig haldið Master Class námskeið í Háskólanum í Newcastle.

Árdís Bjarnþórsdóttir nam leikhús- og kvikmyndaförðun í Los Angeles og hárkollugerð hjá Margréti Matthíasdóttur og er nú deildarstjóri

leikgervadeildar Borgarleikhússins. Árdís hannaði m.a. leikgervi fyrir Galdrakarlinn í Oz og Kirsuberjagarðinn á Stóra sviði Borgarleikhússins. Auk starfa í leikhúsinu hefur Árdís sinnt ýmiss konar kvikmynda- og auglýsingaverkefnum.

Sigurborg Íris Hólmgeirsdóttir (Silla) hóf snemma nám í hárgreiðslu og útskrifaðist árið 1987. Hún rekur í dag Hárbeitt ásamt eiginmanni

sínum. Sigurborg hefur starfað í Borgarleikhúsinu í u.þ.b. 12 ár, en fyrsta verkefni hennar þar var söngleikurinn Sól og máni. Leikhúsið er dótakassi þar sem hún fær að prófa alls kyns hluti sem hún annars myndi ekki gera.

Hlynur Páll Pálsson

útskrifaðist úr Fræði og framkvæmd við Listaháskóla Íslands. Hann starfar sem sýningarstjóri við Borgarleikhúsið. Hlynur samdi og leikstýrði verkinu Homo Absconditus á Lókal og er meðlimur í 16 elskendum sem hlaut sérstök sprotaverðlaun Grímunnar árið 2012 fyrir sýninguna Sýning ársins. Hann er einnig leikhússtjóri Götuleikhúss Reykjavíkurborgar.

Anthony Whiteman lærði dans í Masters Performing Arts College. Hann hefur dansað í fjölda söngleikja í Bretlandi og Bandaríkjunum, m.a. Galdrakarlinum í Oz, Billy Elliot, Chitty Chitty Bang Bang og My Fair Lady. Anthony hefur einnig unnið sem dans- og aðstoðardanshöfundur, sem danshöfundur í West End Eurovision árin 2009, 2010 og 2012, sem aðstoðardanshöfundur í Boy Meets Boy, Victor Victoria, Mack And Mabel og High Society.

Pála Kristjánsdóttir útskrifaðist sem sýninga- og tæknistjóri frá Bristol Old Vic Theatre school og starfaði hjá Theatre Royal í Bristol og Royal Exchange í Manchester. Hún hefur starfað sem sýningarstjóri hjá Borgarleikhúsinu frá árinu 2004. Meðal nýlegra sýninga sem Pála hefur unnið í má nefna Faust, Enron, Galdrakarlinn í Oz og Kirsuberjagarðinn.

17A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

42 42


CV

Anna Sigurbjörnsdóttir hóf tónlistarnám sitt við Tónlistarskólann í Garðabæ, en lauk síðar blásarakennaraprófi frá Tónlistarskólanum

í Reykjavík (1991). Aðalkennari hennar í báðum skólum var Joseph Ognibene. Anna stundaði framhaldsnám í hornleik hjá Frøydis Ree Wekre við Tónlistarskólann í Ósló og lauk þar prófi 1995. Anna hefur starfað með ýmsum hljómsveitum auk þess að sinna tónlistarkennslu.

Birgir Bragason nam bassaleik og einnig flautu- og píanóleik á árum áður og hefur síðan verið mjög virkur í tónlistarlífi landsins og má greina bassaleik hans á tugum hljómplatna og diska. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum leiksýningum, t.d. Edit Piaf, Túskildingsóperunni, Syngjandi í rigningunni, Óliver, Dýrunum í Hálsaskógi, Kardemommubænum og Skilaboðaskjóðunni í Þjóðleikhúsinu og af leiksýningum í Borgarleikhúsinu má nefna Söngvaseið og Kysstu mig Kata. Um þessar mundir leikur Birgir einnig í Völuspá hjá Möguleikhúsinu.

Birkir Freyr Matthíasson hóf trompetleik 6 ára gamall í Vestmannaeyjum en hóf svo nám á trompet við Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk þaðan einnig blásarakennaraprófi. Eftir það lá leið hans til Hollands þar sem hann útskrifaðist úr Konunglega tónlistarháskólanum í Haag með Masterspróf í djass trompetleik 2008. Auk þess að kenna og spila við hin ýmsu tækifæri er Birkir meðlimur í Stórsveit Reykjavíkur.

Hljómsveit

...

Einar Jónsson lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og Master of Fine Arts í básúnuleik frá SUNY New York. Hann hefur leikið með hljómsveit Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Þjóðleikhúsinu í Vesalingunum, Stórsveit Reykjavíkur og sungið með Ljótakór. Eftir hann liggja margar útsetningar og tónverk fyrir blásarasveitir og kóra. Einar er stjórnandi Skólahljómsveitar Grafarvogs frá 2007.

Einar Valur Scheving er eftirsóttur trommuleikari og hefur leikið á hátt í 200 geisladiskum. Hann útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH, stundaði framhaldsnám við Háskólann í Miami og lauk þaðan MA-prófi árið 2002. Einar varð kennari við skólann að námi loknu og starfaði jafnframt sem tónlistarmaður þar vestra. Einar hefur þrisvar sinnum hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin og kennir við Tónlistarskóla FÍH.

Emil Friðfinnsson stundaði nám við Tónlistarskólana á Akureyri og í Reykjavík og síðan framhaldsnám við Folkwanghochschule Essen hjá prof. Hermann Baumann. Emil hefur um árabil leikið með Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess að spila reglulega í Íslensku óperunni og Þjóðleikhúsinu. Einnig hefur Emil leikið með Caput hópnum frá stofnun hans og ýmsum öðrum kammerhópum s.s Kvintett Corretto og Kammersveit Reykjavíkur.

Eydís Franzdóttir óbóleikari stundaði framhaldsnám í London. Hún var 1. óbóleikari Tékknesku útvarpshljómsveitarinnar í Pilzen um tveggja ára skeið og hefur komið fram á tónleikum víða um Evrópu, Norður-Ameríku og á Íslandi. Eydís er meðlimur í Caput-hópnum og skipuleggjandi 15:15 tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu.

Kjartan Guðnason lauk námi við FÍH og stundaði svo framhaldsnám í slagverksleik við Conservatorium van Amsterdam í Hollandi. Kjartan leikur reglulega með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hljómsveit Íslensku óperunnar. Kjartan lék og spilaði í Milljarðamærin snýr aftur í Borgarleikhúsinu og Bakkynjum í Þjóðleikhúsinu. Kjartan var hljóðfæraleikari í Sem yður þóknast, Óliver, Vesalingunum, Söngvaseið, Kardimommubænum og Ein með frumsaminni tónlist Skárren ekkert hjá Íslenska dansflokknum.

Sigurður Flosason lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1983, lauk BA prófi í klassískum saxófónleik og jazzfræðum frá Indiana

University og MA í sömu greinum árið 1988. Hann stundaði einkanám hjá George Coleman í New York. Sigurður er einn af atkvæðamestu jazztónlistarmönnum Íslands og hefur gefið út á þriðja tug geisladiska, komið fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands og ýmsum stórsveitum á Norðurlöndum, fimm sinnum hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin og tvívegis verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs.

Sigurður Halldórsson nam við Guildhall School of Music and Drama. Hann leggur stund á samtímatónlist og tónlist fyrri alda, bæði sem

einleikari og með CAPUT, Voces Thules, Camerarctica, Bachsveitinni í Skálholti, Skálholtskvartettinum og fleirum. Sigurður er listrænn stjórnandi Sumartónleika í Skálholtskirkju og starfar sem fagstjóri meistaranáms við tónlistardeild Listaháskóla Íslands.

Snorri Sigurðarson útskrifaðist úr tónlistarskóla FÍH árið 1998 og af djassdeild Conservatorium Van Amsterdam árið 2002. Hann hefur verið virkur í íslensku djass og popp lífi frá unga aldri og hefur spilað á ótal hljómplötum, tónleikum, tónlistarhátíðum og leiksýningum. Snorri er meðlimur í Stórsveit Reykjavíkur og SjS Big Bandi ásamt ýmsum djasshjómsveitum.

Vignir Þór Stefánsson lauk Tónmenntakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og nam jazzpíanóleik við Tónlistarskóla FÍH. Hann útskrifaðist úr Konunglega tónlistarháskólanum í Haag með MA í jazzpíanóleik. Vignir starfaði hjá stærsta söngleikjafyrirtæki Hollands og spilaði m.a. í söngleikjunum Chicago, Aida og Saturday Night Fever en meðal söngleikja á Íslandi má nefna Footloose, Grease og Vesalingana.

43 43

17B

Mary Mýs ogPoppins menn


Borgarleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur Leikfélag Reykjavíkur er eitt elsta starfandi menningarfélag á Íslandi, stofnað 11. janúar 1897 er tveir hópar áhugamanna um leiklist sameinuðust í eitt félag. Helsti hvatinn að stofnun félagsins var bygging Iðnaðarmannahússins við Tjörnina. Félaginu var falin varðveisla eigna Kúlissusjóðsins svonefnda, sem var myndaður af aðgangseyri hinna fyrstu opinveru leiksýninga í Reykjavík 1854. Leikfélag Reykjavíkur starfaði óslitið í Iðnó þar til árið 1989 er öll starfsemi félagsins fluttist í nýtt leikhús, Borgarleikhúsið, sem Reykjavíkurborg byggði í samvinnu og samráði við Leikfélag Reykjavíkur.

Leikhússtjórar Leikfélags Reykjavíkur

•. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sveinn Einarsson 1963 - 1972 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Vigdís Finnbogadóttir 1972 - 1980 •.Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson 1980 - 1983 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Stefán Baldursson 1983 - 1987 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Hallmar Sigurðsson 1987 - 1991 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sigurður Hróarsson 1991 - 1996 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Viðar Eggertsson 1996 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Þórhildur Þorleifsdóttir 1996 - 2000 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Guðjón Pedersen 2000 - 2008 •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Magnús Geir Þórðarson 2008 –

Heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur

•. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Baldvin Tryggvason •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Guðrún Ásmundsdóttir •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Jón Sigurbjörnsson •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Steindór Hjörleifsson •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Steinþór Sigurðsson •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sveinn Einarsson •. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Vigdís Finnbogadóttir

Stjórn Borgarleikhússins Nýr samningur Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar gekk í gildi 11. janúar árið 2001. Þá leysti stjórn Leikfélags Reykjavíkur leikhúsráð af hólmi og tók ábyrgð á rekstri leikhússins. Síðar voru gerðar breytingar á samþykktum félagsins og það opnað öllu áhugafólki um leiklistarstarfsemi LR, en frá stofnun þess voru það eingöngu starfsfólk Leikfélagsins sem áttu aðild að félaginu. Stjórn er kosin á aðalfundi og er í dag skipuð áhugafólki um rekstur Borgarleikhúss. Ræður hún til sín leikhússtjóra og framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur leikhússins. Í dag sitja stjórn þau Inga Jóna Þórðardóttir, formaður. Edda Þórarinsdóttir, ritari, Þórólfur Árnason, Ingibjörg E. Guðmundsdóttir og Theódór Júlíusson. Varamenn eru Bessý Jóhannsdóttir og Finnur Oddsson.

18A

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

44 44


Fastráðnir starfsmenn

2.10 Allt er hægt, 1. hluti – Anything can happen, part 1 skrifstofa Yfirstjórn #22ogAllt er hægt (1. hluti) – Anything can happen (part 1) Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Þorsteinn S. Ásmundsson, framkvæmdastjóri 2.11 AlltHafliði er hægt, 2. hluti – Anything can happen, part 2 Arngrímsson, leiklistarráðunautur Frank Hall, listrænn ráðunautur #23 Lausnarorðið (Súperkalli.. í es-dúr) – Give us the word (Supercal.. in E-flat) Hildur Harðardóttir, markaðsstjóri Jón Þ. Kristjánsson, (Jorri) hönnuður / markaðsfulltrúi Pálmadóttir, gjaldkeri 2.12 AlltHelga er hægt, 3. hluti – Anything can happen, part 3 Hljóð- og tölvudeild Kári Gíslason, skipulagsstjóri #24 Allt er hægt (2. hluti) – Anything canÖrn happen (part 2) Ólafur Thoroddsen, forstöðumaður Leikarar Álfrún Helga Örnólfsdóttir Bergur Þór Ingólfsson Brynhildur Guðjónsdóttir Guðjón Davíð Karlsson Halldór Gylfason Halldóra Geirharðsdóttir Hallgrímur Ólafsson Hanna María Karlsdóttir Hilmar Guðjónsson Ilmur Kristjánsdóttir Jóhann Sigurðarson Jóhanna Vigdís Arnardóttir Kristín Þóra Haraldsdóttir Lára Jóhanna Jónsdóttir Nína Dögg Filippusdóttir Ólafur Darri Ólafsson Sigrún Edda Björnsdóttir Sigurður Þór Óskarsson Theodór Júlíusson Unnur Ösp Stefánsdóttir Þröstur Leó Gunnarsson Listrænir stjórnendur Kristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Snorri Freyr Hilmarsson, leikmyndahönnuður Leikskáld Borgarleikhússins Kristín Marja Baldursdóttir Jón Atli Jónasson Sýningarstjóradeild Anna Pála Kristjánsdóttir, sýningarstjóri, Stóra svið Ingibjörg Bjarnadóttir, sýningarstjóri, Stóra svið Chris Astridge, sýningarstjóri, Nýja svið Hlynur Páll Pálsson, sýningarstjóri, Litla svið Leiksvið Kjartan Þórisson, forstöðumaður Friðþjófur Sigurðsson, aðstoðarsviðsstjóri Ögmundur Jónsson, tæknisviðsstjóri Richard Haukur Sævarsson, sviðsmaður Þorbjörn Þorgeirsson, sviðsmaður

Ljósadeild Þórður Orri Pétursson, forstöðumaður Björn Bergsteinn Guðmundsson, yfirljósahönnuður Magnús Helgi Kristjánsson, ljósamaður Garðar Borgþórsson, ljósamaður

Thorbjørn Knudsen, hljóðmaður Gunnar Sigurbjörnsson, hljóðmaður Stefán Þórarinsson, tölvuumsjón Búningadeild Stefanía Adolfsdóttir, forstöðumaður Maggý Dögg Emilsdóttir Elma Bjarney Guðmundsdóttir Leikgervadeild Árdís Bjarnþórsdóttir, forstöðumaður Elín Sigríður Gísladóttir, leikgervahönnuður Margrét Benediktsdóttir, leikgervahönnuður Leikmunadeild Móeiður Helgadóttir, forstöðumaður Aðalheiður Jóhannesdóttir, yfirleikmunavörður Nína Bergsdóttir Lárus Guðjónsson Ísold Ingvadóttir Smíðaverkstæði Gunnlaugur Einarsson, forstöðumaður Ingvar Einarsson, smiður Haraldur Björn Haraldsson, smiður Karl Jóhann Baldursson, smiður Miðasala og framhús Guðrún Stefánsdóttir, miðasölu- og framhússtjóri Vigdís Theodórsdóttir, vaktstjóri Ingibjörg Magnúsdóttir, ræstitæknir Eldhús Sigurveig Guðmundsdóttir, forstöðumaður Áslaug Sunna Óskarsdóttir Stefanía Þórarinsdóttir Ræsting Elín Anna Sigurjónsdóttir, ræstitæknir Móttaka Agnes Lily Guðbergsdóttir, móttökuritari Ágústa Magnúsdóttir, móttökuritari Umsjón húss Ögmundur Þór Jóhannesson Borgarleikhúsið Listabraut 3, 107 Reykjavík Miðasala: 568-8000, skrifstofa: 568-5500 Netfang: borgarleikhus@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is

45 45

Mary Mýs ogPoppins menn

18B


19A

Mary Poppins er sett upp af Borgarleikhúsinu í samstarfi við Íslenska danslfokkinn

Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

46 46


Borgarleikhúsið er rekið með sérstökum rekstrarsamningi við

Jafnframt er ómetanlegur stuðningur nokkurra

öflugustu fyrirtækja landsins sem gerir okkur kleift að halda áfram að bjóða landsmönnum upp á kraftmikið og skapandi leikhús. Fyrir það erum við afar þakklát.

47 47

Mary Mýs ogPoppins menn


Borgarleikhúsið 2012–2013 Borgarleikhúsið 2012–2013

48 48


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.