SJÁLFBÆR APRÍL DEKUR FYRIR ÞIG OG DEKUR FYRIR JÖRÐINA
VERTU MEÐ OKKUR OG BREYTUM HEIMINUM SAMAN! Kíktu á næstu Davines stofu og taktu þátt í sjálfbærum apríl með okkur!
OKKAR ÁBYRGÐ Við hjá Davines trúum því að það sé okkar skylda að hafa jákvæð áhrif á jörðina. Frá því árið 2016 höfum við verið B Corp fyrirtæki og skuldbundið okkur til að setja umhverfis-, fyrirtækja- og samfélagsábyrgð í forgang og nota viðskipti sem afl til góðs.
SJÁLFBÆRNI ER OKKAR DRIFKRAFTUR Við styðjum við sjálfbærniverkefni í öllum okkar löndum, um allan heim. Saman getum við lágmarkað áhrif okkar á jörðina og tekið lítil skref í átt að þeim breytingum sem þarf til að gera jörðina að betri stað. Þú getur skoðað öll verkefnin í sjálbærniskýrslunni okkar hér fyrir neðan.
SVONA TEKUR ÞÚ ÞÁTT GOTT FYRIR ÞIG
ÞÚ KAUPIR sjampó og næringu úr Essential línunni frá Davines.
ÞÚ FÆRÐ 50 ml Davines OI/ All in one milk
GOTT FYRIR JÖRÐINA VIÐ gróðursetjum tré í ÞÍNU nafni í Davines lundinum í Þorláksskógum.
SJÁLFBÆRNI ER FERÐALAG ... OG VIÐ VILJUM HAFA ÞIG MEÐ Í FÖR
Slagorðið okkar er « Gott fyrir hárið og gott fyrir jörðina » því með vörunum okkar viljum við hafa jákvæð áhrif á þig og umhverfi þitt.
www.davines.is
FB: /davinesiceland
IG:@davinesiceland