bpro magazine - afmælisútgáfa

Page 1

Vetur 2020


SÖLUSTAÐIR SÖLUSTAÐIR [COMFORT ZONE] Á ÍSLANDI Höfuðborgarsvæðið Beauty Salon - Fjarðargata 13-15, 220 Hfj. Gallerí Útlit - Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfirði Hreyfing Spa - Álfheimum 74, 104 Reykjavík Hár- og snyrtist. Ziva - Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ Krisma Snyrtistofa - Spönginni 37, 112 Reykjavík Laugar spa - Sundlaugavegi 30, 105 Reykjavík Líkami og sál - Þverholti 11, 270 Mosfellsbæ Nærvera Snyrtistofa - Háholti 14, 270 Mosfellsbæ Snyrti- og fótaaðgerðarst Hafnarfj- Flatahrauni 5a, 220 Hfj. Snyrtihornið Mist - Trönuhrauni 6, 220 Hfj. Snyrtimiðstöðin - Kringlunni 7, 103 Reykjavík Snyrtistofa Elfu - Holtsbúð 30, 210 Garðabær Snyrtistofan Dimmalimm - Hraunbæ 102a, 110 Rvk. Snyrtistofan Comfort - Álfheimum 6, 104 Reykjavík Snyrtistofan Jóna - Hamraborg 10, 200 Kópavogi Sóley natura spa - Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík Landsbyggðin Eir snyrtihof - Hjallatanga 38, 340 Stykkishólmi Snyrtipinninn - Seigla Litlu-Laugaskóla 641 Húsavík Snyrtistofan Gló - Iðjumörk 4 810 Hveragerði Snyrtistofan Eygló - Bogabraut 7, 545 Skagaströnd Snyrtistofan Face - Stillholti 16, 300 Akranes Snyrtistofan Rán - Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík Snyrtistofan Alda - Hafnarbraut 4, 740 Neskaupsstað Snyrtistofan Alda - Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstöðum Snyrtistofan Lena - Hafnarstræti 4, 400 Ísafjörður Snyrtist.Sveitasæla - Öngulsstöðum III, Lamb inn, 601 Ak. Laugar spa - Aqua spa - Strandgata 14, 600 Akureyri Primos - Brekkustígur 41, 260 Njarðvík Snyrtistofan Vallý - Sunnubraut 4, 250 Garði Snyrtistofan Spes - Miðnestorgi 3, 245 Suðurnesjabæ Snyrtistofan Laufið - Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ Stúdío S - Eyrarvegi 378, 800 Selfossi SÖLUSTAÐIR DAVINES Á ÍSLANDI Höfuðborgarsvæðið 101 Hárhönnun - Skólavörðustíg 8, 101 Reykjavík Barbarella Coiffeur- - Suðurgötu 7, 101 Reykjavík Barbería - Fjarðargötu 19, 220 Hafnarfirði Beautybar - Kringlunni 4, bíógangi 3.hæð, 103 Rvk. Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 13, 108 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 35, 108 Reykjavík Bold - Hársnyrtistofa - Bæjarlind 1, 201 Kópavogi Crinis - Þönglabakka 1, 109 Reykjavík Draumahár - Keilisbraut 771, 262 Reykjanesbæ Eplið hárstofa - Borgartúni 26, 105 Reykjavík Gallerí útlit – Bæjarhraun 6, 221 Hafnarfjörður Hár í höndum - Veltusundi 1, 101 Reykjavík Hárbeitt – Reykjavíkurvegur 68, 220 Hafnarfjörður Hárfjelagið - Álfheimum 2, 104 Reykjavík Hárnýjung hárstofa - Auðbrekku 2, 200 Kópavogi Höfuðlausnir - Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Kompaníið - Turninum Smáratorgi, 201 Kópavogi M Hárstofa - Vallakór 4, 203 Kópavogi Möggurnar í Mjódd - Álfabakka 12, 109 Reykjavík N Hárstofa - Kirkjulundi 19, 210 Garðabæ Ónix - Þverholti 5, 105 Reykjavík Reykjavík Hair - Borgartúni 8, 105 Reykjavík Senter - Tryggvagötu 28, 101 Reykjavík Sjoppan - Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Reykjavík Skuggafall - Fornubúðum 8, 220 Hafnarfirði Slippurinn - Laugavegi 48b, 101 Reykjavík Space Hárstofa - Hæðarsmára 6, 201 Kóp Topphár - Dvergshöfða 27, 110 Rvk.

Gallerí Útlit - Bæjarhrauni 6 - 220 Hafnarfirði Gossip - Ármúla 15, 108 Reykjavík Greiðan - Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík Hár í höndum - Veltusundi 1, 101 Reykjavík Hárbeitt - Reykjavíkurvegi 68, 220 Hafnarfjörður Hárasaga, Hótel Sögu - Hagatorgi, 107 Reykjavík Höfuðlausnir - Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Kompaníið - Turninum Smáratorgi, 201 Kópavogi Manhattan - Fossaleyni 1 Egilshöll, 112 Reykjavík Möggurnar í Mjódd - Álfabakka 12, 109 Reykjavík N Hárstofa - Kirkjulundi 19, 210 Garðabær Ónix - Þverholti 5, 105 Reykjavík Portið - Arnarhlíð 1, 101 Reykjavík Reykjavík Hair - Borgartúni 8, 105 Rvk. Scala hárgreiðslustofa - Lágmúla 5, 108 Rvk. Senter - Tryggvagötu 28, 101 Reykjavík Sjoppan - Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Rvk. Skuggafall - Fornbúðum 8, 220 Hafnarfirði Solid - Laugavegi 176, 105 Reykjavík Space hárstofa - Hæðasmára 6, 201 Kópavogur Touch - Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík Unique hár og spa - Síðumáli 39, 108 Rvk.

Hárfaktorý - Hafnargötu 20, 230 Reykjanesbæ Hárhornið - Hafnargötu 7b, 240 Grindavík Hársnyrting Ölmu - Skútuhrauni 16, 660 Mývatn Hársnyrtistofa Österby-Austurvegi 33-35, 800 Selfossi Hárstofan María Silfurgötu 6, 400 Ísafirði Hárgreiðslustofan Kamilla - Heiðartúni 4, 250 Garði Hjá Ernu - Skagfirðingabraut 6, 550 Sauðárkróki J.M. Hárstofa - Vesturbraut 2, 780 Höfn í Hornafirði Káta Krullan - Þórsgötu 8a, 450 Patreksfirði Mensý - Austurvegi 29, 800 Selfossi Nýja Carino - Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ Pastel hárstofa - Norðurtanga 1, 355 Ólafsvík Sjampó Hársnyrtistofa - Heiðarvegi 6, 900 Vestm.eyjar Zone - Strandgötu 9, 600 Akureyri Österby - Austurvegi 33-35, 800 Selfossi

Landsbyggðin Adell hár- og snyrtistofa - Hólabraut 13, 600 Akureyri Amber hárstofa - Hafnarstræti 77, 600 Akureyri Doría - Hafnarbraut 7, 620 Dalvík Hárfaktorý - Hafnargötu 27, 230 Reykjanesbæ Hársnyrtistofan Zone - Strandgötu 9, 600 Akureyri Hár Studio - Stillholti 16, 300 Akranesi Hárstofan María - Silfurgötu 6, 400 Ísafirði Krullan - Mjallargötu 1, 400 Ísafirði Sjampó - Heiðarvegi 6, 900 Vestmannaeyjar Upp á hár - Brekkugötu 1b, 600 Akureyri

SÖLUSTAÐIR MARC INBANE Á ÍSLANDI

Eftirtaldar verslanir Lyfju selja HH Simonsen Lyfja - Borgarnesi, Lyfja - Egilsstöðum, Lyfja - Hafnarstræti Rvk, Lyfja - Húsavík, Lyfja - Reykjanesbæ, Lyfja - Laugavegi Rvk, Lyfja - Lágmúla, Lyfja - Neskaupsstað, Lyfja - Nýbýlavegi Kóp, Lyfja - Sauðárkróki, Lyfja - Selfossi, Lyfja - Setbergi Hfj, Lyfja - Ísafirði, Lyfja - Smáralind og Lyfja - Smáratorgi Netverslanir www.beautybar.is www.harland.is www.kompaniid.is www.lyfja.is www.skuggafall.is www.slippurinn.is SÖLUSTAÐIR LABEL.M Á ÍSLANDI

Netverslanir www.beautybar.is www.harland.is www.kompaniid.is www.skuggafall.is www.slippurinn.is

Höfuðborgarsvæðið 101 Hárhönnun - Skólavörðustíg 8, 101 Reykjavík Aristó - Háholti 4, 270 Mosfellsbær Barbarella coiffeur - Suðurgötu 7, 101 Reykjavík Beautybar - Kringlunni 4, bíógangi 3.hæð, 103 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 13, 108 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 35, 108 Reykjavík Bold - Hársnyrtistofa - Bæjarlind 1, 201 Kópavogi Brúskur - Höfðabakka 9, 110 Reykjavík Cleo - Garðatorgi 3, 210 Garðabæ Eplið hárstofa - Borgartúni 26, 105 Reykjavík Flóki - Staðarbergi 2-4, 221 Hafnarfirði Gallerí Útlit - Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfirði Glamúr - Dalvegi 18, 203 Kópavogi Gossip - Ármúla 15, 108 Reykjavík Hár í höndum - Veltusundi 1, 101 Reykjavík Hárbeitt - Reykjavíkurvegi 68, 220 Hafnarfirði Hár- og snyrtist. Ziva - Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ Lína Lokkafína - Bæjarhrauni 8, 220 Hafnarfirði Hársaga, Hótel Sögu - Hagatorgi, 107 Reykjavík Makki og Myrra - Kirkjustétt 2-4, 113 Reykjavík N Hárstofa - Kirkjulundi 19, 210 Garðabæ Höfuðlausnir - Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Kompaníið - Turninum Smáratorgi, 201 Kópavogi Manhattan - Fossaleyni 1 Egilshöll, 112 Reykjavík Möggurnar í Mjódd - Álfabakka 12, 109 Reykjavík Ónix - Þverholti 5, 105 Reykjavík Portið - Arnarhlíð 1, 101 Reykjavík Rauðhetta og Úlfurinn - Bríetartúni 9-11, 105 Reykjavík Reykjavík Hair - Borgartúni 8, 105 Reykjavík Scala hárgreiðslustofa - Lágmúla 5, 108 Reykjavík Senter - Tryggvagötu 28, 101 Reykjavík Sjoppan - Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Reykjavík Skipt í Miðju - Lækjargötu 34b, 220 Hafnarfirði Solid - Laugavegi 176, 105 Reykjavík Space hárstofa - Hæðasmára 6, 201 Kópavogi Touch hárstofa - Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík

SÖLUSTAÐIR HH SIMONSEN Á ÍSLANDI

Landsbyggðin

Höfuðborgarsvæðið 101 Hárhönnun Skólavörðustíg 8, 101 Reykjavík Barbarella coiffeur - Suðurgötu 7, 101 Reykjavík Beautybar - Kringlunni 4, bíógangi 3.hæð, 103 Rvk. Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 13, 108 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 35, 108 Reykjavík Bold - Hársnyrtistofa - Bæjarlind 1, 201 Kópavogi Eplið hárstofa - Borgartúni 26, 105 Reykjavík

Amber hárstofa - Hafnarstræti 77, 600 Akureyri Bylgjur og Bartar - Eyravegi 31, 800 Selfossi Gallerí Hár - Egilsbraut 8, 740 Neskaupstað Hár Center - Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi Hár Studio - Stillholti 16, 300 Akranesi Hárátta - Hafnargötu 54, 230 Reykjanesbæ Hárbankinn - Búðareyri 3, 730 Reyðarfirði

Landsbyggðin Amber hárstofa - Hafnarstræti 77, 600 Akureyri Aris hárstofa - Hafnarstræti 92, 600 Akureyri Doría - Hafnarbraut 7, 620 Dalvík Hárátta - Hafnargötu 54, 230 Reykjanesbær Hárgreiðslustofan Viva - Bogabraut 7, 545 Skagaströnd Hárhornið - Hafnargötu 7b, 240 Grindavík Hár- og snyrtist. Ziva - Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ Hárstofan María - Silfurgötu 6, 400 Ísafirði Hár Studio - Stillholti 16, 300 Akranesi Mensý - Austurvegi 29, 800 Selfossi Sjampó Hársnyrtistofa - Heiðarvegi 6, 900 Vestm.eyjar Upp á hár - Brekkugötu 1B, 600 Akureyri Zone - Strandgötu 9, 600 Akureyri

Netverslanir www.beautybar.is www.harland.is www.kompaniid.is

Höfuðborgarsvæðið 101 Hárhönnun Skólavörðustíg 8, 101 Reykjavík Apótek Garðabæjar- Litlatúni 3, 210 Garðabæ Barbarella Coiffeur - Suðurgötu 7, 101 Reykjavík Beautybar - Kringlunni, 103 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 13, 108 Reykjavík Blondie hársnyrtistofa - Síðumúla 35, 108 Reykjavík Brúskur - Höfðabakka 9, 110 Reykjavík Eplið hárstofa - Borgartúni 26, 105 Reykjavík Gallerí Útlit – Bæjarhraun 6, 221 Hafnarfjörður Greiðan - Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík Hárasaga - Hótel Sögu - Hagatorgi, 107 Reykjavík Hárnýjung hárstofa - Auðbrekku 2, 200 Kópavogi Höfuðlausnir - Hverafold 1-3, 112 Reykjavík Kompaníið - Turninum Smáratorgi, 201 Kópavogur Laugar Spa, Sundlaugavegi 30, 105 Reykjavík Lyfja Lágmúla Lyfja Smáralind Lyfja Smáratorgi Magnetic Iceland - Reykjavíkurvegur 66, 220 Hfj. Manhattan - Fossaleyni 1 Egilshöll, 112 Reykjavík Ónix - Þverholti 5 - 105 Reykjavík Portið - Arnarhlíð 1, 101 Reykjavík Sjoppan - Höfðatorg, Katrínartún 2, 105 Reykjavík Skuggafall - Fornubúðum 8, 220 Hafnarfirði Space hárstofa - Hæðasmára 6, 201 Kópavogi Sprey - Háholti 13-15, 270 Mosfellsbæ Landsbyggðin Amber hárstofa - Hafnarstræti 77, 600 Akureyri Doría - Hafnarbraut 7, 620 Dalvík Gallerí Hár - Egilsbraut 8, 740 Neskaupsstað Hár- og snyrtist. Ziva - Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ Hársnyrtistofan Capello - Aðalgata 6, 550 Sauðárkrókur Hárstofan Bolungarvík - Aðalstræti 21-23, 415 Bolungarvík Hárstofan María - Silfurgötu 6, 400 Ísafirði Hjá Ernu - Skagfirðingabraut 6, 550 Sauðárkróki Káta Krullan - Þórsgötu 8a, 450 Patreksfirði Lyfja Reykjanesbæ Mensý - Austurvegi 29, 800 Selfossi Nýja Carino - Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ Österby - Austurvegi 33-35, 800 Selfossi Sjampó - Heiðarvegi 6, 900 Vestmannaeyjar Snyrtistofu Hönnu - Suðurgötu 6, 580 Siglufirði Zone - Strandgötu 9, 600 Akureyri Netverslanir www.marcinbane.is www.beautybar.is www.harland.is www.kompaniid.is www.lyfja.is www.skuggafall.is SÖLUSTAÐIR /SKIN REGIMEN/ Á ÍSLANDI Höfuðborgarsvæðið Beautybar - Bíógangi - Kringlunni, 108 Reykjavík Snyrtistofan Comfort - Álfheimum 6, 104 Reykjavík Snyrtistofan Dimmalimm - Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Gallerí Útlit - Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfirði Snyrtistofan Jóna - Hamraborg 10, 200 Kópavogi Natura Spa - Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík Landsbyggðin Hár- og snyrtist. Ziva - Hafnargata 32, 230 Reykjanesbæ Snyrtistofan Face - Stillholti 16, 300 Akranes Snyrtistofan Lena - Hafnarstræti 4, 400 Ísafjörður Snyrtistofan Spes - Miðnestorgi 3, 245 Suðurnesjabæ Snyrtist. Sveitasæla - Öngulsstöðum III, Lamb inn, 601 Ak. Hægt er að panta einstaka /skin regimen/ vörur á næstu [ comfort zone ] snyrtistofu. Netverslanir www.skinregimen.is


EFNISYFIRLIT

SÍÐA

SÍÐA

Bréf f rá Baldri

Jólagjafahandbók bpro

Tom Connell The Eternals

SÍÐA

SÍÐA

SÍÐA

5

12

6

14

SÍÐA

10

16

Davines A Single Shampoo

Davines Blow Dry Primer

/skin regimen/

SÍÐA

SÍÐA

SÍÐA

18

22

26

Comfort Zone Sacred Nature

Nýja herralínan f rá Davines

bpro í 10 ár

SÍÐA

SÍÐA

SÍÐA

28

label.m 15 ára

SÍÐA

36

Ég elska...

SÍÐA

42

30

Marc Inbane SÍÐA

38

Reykjavík Makeup School SÍÐA

44

Hárlos

Wonder Brush

SÍÐA

SÍÐA

48 Maskne

50

Disicide sótthreinsivörurnar

FORSÍÐUMYND

Ljósmyndari : Íris Dögg Einarsdóttir Fyrirsæta : Svala Björgvins Förðun : Sara Dögg Johansen Hár : Rakel María Hjaltadóttir

34

Davines gjafaboxin SÍÐA

40

Nýtt krullujárn f rá HH Simonsen SÍÐA

46

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna


bpro 10 รกra


FRÁ BALDRI

10 ár. Vá hvað tíminn er fljótur að líða og VÁ hvað hann er búinn að vera frábær. Ég er svo heppinn að eiga mikið af frábærum vinum og samstarfsaðilum sem elska bransann okkar jafn mikið og ég og höfum við þar af leiðandi brallað ansi margt saman síðustu 10 árin, bæði erlendis og á Íslandinu góða. Það er eins og það hafi gerst í gær að við Sigrún, konan mín, stofnuðum bpro, en það var árið 2010. Við byrjuðum með lagerinn í bílskúrnum heima og voru fundir bara teknir í eldhúsinu eða útí bæ. Á síðustu tíu árum hefur svo fyrirtækið stækkað og dafnað eins og við vonuðum. Fyrsta markmiðið og loforðið var að taka aldrei inn vörur sem við værum ekki stolt af. Við vildum eingöngu það besta og alltaf gæði umfram magn. Einnig vildum við kunna og vita allt um okkar vörur til að geta veitt topp þjónustu. Það hafa nokkrir lítrar af vatni runnið til sjávar á þessum árum og ennþá erum við jafn stolt af fyrirtækinu okkar og starfsfólkinu sem gefur ekkert eftir hvað varðar kröfur á sínu sviði. Við erum líka þakklát og stolt af því hversu vel okkur er treyst og hversu góða og áhugasama viðskiptavini og samstarfsaðila við eigum. Við hjá bpro höfum alltaf verið með það að markmiði að byggja undir þau fög sem við komum að, efla þekkingu og kunnáttu og hvetja fagfólkið okkar áfram í því sem þau gera. Við vinnum með ofboðslega flottu fagfólki sem vinnur að því alla daga að miðla þekkingu og reynslu til sinna viðskiptavina, en eins og allir vita gerist það ekki af sjálfu sér. Á þessum 10 árum hafa verið farnar ótal ferðir af fagfólki erlendis og stanslaus straumur verið af heimsóknum hingað til okkar fyrir einhverskonar endurmenntun eða þjálfun. Það má því gefa þessu fagfólki sem tengist okkur og okkar vörum risa klapp og þrefalt húrra. Bpro er fyrirtæki sem er búið að sýna sig og sanna og mun halda áfram á sömu braut og gera allt til að styðja fagið svo allir þeir sem elska vörurnar okkar fái sem mest út úr sinni þjónustu. Þetta ár hefur auðvitað verið skrítið fyrir alla, en við aðlögum okkur að breyttum tímum og höfum við til dæmis verið með fjöldan allan af viðburðum og námskeiðum í gangi á netinu svo við séum alltaf ON IT. Við erum kraftmikil og bjartsýn og hlökkum til að takast á við nýjar áskoranir. Nú styttist í tíma hátíða, umhyggju og gleði. Verum skilningsrík og góð við hvort annað, þá verður allt svo mikið betra. Það er gott að hafa í huga fyrir þennan tíma að gefa gjöf sem gleður og nýtist þeim sem okkur þykir vænt um. Og hvað er betra en eitthvað sem nærir húðina, hárið og sálina? Ást og umhyggja,

bpro 10 ára

5

BRÉF


bpro 10 รกra


bpro 10 รกra

7




10

ÞESSAR FALLEGU MYNDIR VORU TEKNAR Í VÍSINDAGARÐI DAVINES ÞORPSINS


ETERNALS

Það er okkur sönn ánægja að kynna til leiks nýjan listrænan stjórnanda Davines eða Hair Art Director, Tom Connell. Tom vinnur nú að því að efla og túlka tískuímynd Davines enn frekar með einstakri sýn sinni, en einnig spilar hann lykilhlutverk í þjálfun alls Davines fagfólks auk þess sem hann kemur fram á alþjóðlegum hársýningum. Tom Connell er ungur, hæfileikaríkur og með eindæmum ástríðufullur fagmaður sem hefur gert það að atvinnu að gera tilraunir með og rannsaka heim hársins og ótal möguleika hans. Hann leggur mesta áherslu á sköpunarferlið í starfi sínu og telur það vera lykilinn að einstökum árangri sínum. „Ég er alltaf að punkta hjá mér hluti sem vekja athygli mína; klippingu sem ég sé úti á götu, húsgögn, atriði í kvikmynd og svo framvegis. Einu sinni í mánuði les ég það sem ég hef skrifað og sé tengsl á milli allra þátta og þróa hugmyndir mínar þaðan.“ útskýrir Tom. Fyrir honum er ekkert sem heitir one-size-fits-all. Klipping og litur þarf alltaf að vera í fullkomnu jafnvægi. Stundum er klippingin í fyrirrúmi en öðrum stundum er það liturinn. Hann vill kenna fagfólki að sjá hlutina með sínum eigin augum til að skapa eitthvað

alveg einstakt. Fyrsta línan frá Davines sem er hönnuð af Tom Connell kallast The Eternals. Í línunni birtist náttúruleg og ósvikin fegurð. Tom hefur náð að skapa línu sem gefur hverjum og einum frelsi til að tjá persónulega sjálfsmynd sína. Þegar að kemur að litavali segist Tom hafa sótt innblástur til hönnuðarins Dieter Rams og hugmynda hans, en Rams á heiðurinn af meginreglunni “having small touches of colour makes it more colourful”. Það að beita litum af krafti hefur gert Tom kleift að skapa listrænt sjónarspil með hárlitum sem afhjúpast þegar horft er betur á þá. Litirnir í tóner línu Davines, View, og varanlegu litirnir í Mask with Vibrachrom línunni hafa verið notaðir í sameiningu til þess að skapa fallegu litapalletuna sem einkennir The Eternals línuna.

Tom Connell, listrænn stjórnandi Davines

11

THE


A Single Shampoo leitast stöðugt við að vera ekta og ósvikið. Allt frá formúlunni og yfir í umbúðirnar er sjampóið óvenjuleg vara með sitt eigið sjálf.

12

bpro 10 ára


A SINGLE SHAMPOO A Single Shampoo er vara sem táknar vegferð Davines til að viðhalda faglegum gæðum og hámarka sjálfbærni. Til að ná því markmiði fór fyrirtækið eftir meginreglum SLCA, Sustainable Life Cycle Assessment. Það er aðferðafræði þar sem metin eru öll möguleg áhrif á náttúruauðlindir, umhverfi og samfélag, frá uppruna hráefnis og framleiðslu, allt til notkunar á vörunni og að lokum förgunar.

framleidd í sátt við umhverfið og samfélagið með sem minnstum umhverfisáhrifum á nærumhverfið. Ilmurinn er 100% náttúrulegur og rotvarnarefnin einnig. Innihaldsefnin er hægt að rekja að fullu til upprunalands síns. Formúlan er án litarefna, sílíkona og innihaldsefna sem unnin eru úr dýrum.

NÁTTÚRULEGT OG LÍFBRJÓTANLEGT

HUGMYNDIN Á A Single Shampoo brúsanum er eftirfarandi tilvitnun, sem táknar það sem varan stendur fyrir: „I went in search of a bad person; I found none as I, seeing myself, found me the worst.“ A Single Shampoo er ófullkomið, en hefur þróast og vaxið alveg eins og við mannfólkið gerum. Það táknar tilveru okkar og háttalag og viðleitni okkar til að bæta þekkingu okkar og kanna aðrar leiðir til dyggðar. A Single Shampoo leitast stöðugt við að vera ekta og ósvikið. Allt frá formúlunni og yfir í umbúðirnar er sjampóið óvenjuleg vara með sitt eigið sjálf. Það tælir ekki, er ekki með yfirlýsingar og hreykir sér ekki af eigin afrekum. Þvert á móti biðst það afsökunar á ófullkomleika sínum og lofar að gefast aldrei upp á að reyna að bæta sig.

Innihaldsefnin í A Single Shampoo eru 95% af náttúrulegum uppruna og 98,2% niðurbrjótanleg. Okkar skilgreining á „innihaldsefni af náttúrulegum uppruna“ er þrengri en víða og gerir ráð fyrir að innihaldsefnið sem umræðir sé 100% af náttúrulegum uppruna. Þessi staðall styður við skuldbindingu okkar um gagnsæi og hámarks sjálfbærni.

UMBÚÐIR Flaskan er úr endurvinnanlegu plasti úr sykurreyr og er framleidd með 48% minna plasti en meðal flaska af sömu stærð. Með því að besta umbúðirnar komum við 17% fleiri flöskum á bretti en meðal sjampó í smásölustærð frá Davines, sem dregur verulega úr umhverfisáhrifum vegna flutninga. Flaskan er einnig hönnuð til að auðvelda notkun hvers dropa og stuðla þannig að 100% nýtingu.

INNIHALDSEFNI

SJÁLFBÆRNI

Í A Single Shampoo er 100% af virku innihaldsefnunum af náttúrulegum uppruna. Sjampóið inniheldur einstakt yfirborðsvirkt efni frá Olivo Quercetano Slow Food Presidium, sem var stofnað af Davines til að styðja líffræðilegan fjölbreytileika. Sjampóið inniheldur einnig yfirborðsvirk efni úr sjálfbærri pálmaolíu, vottaðri af non-profit stofnuninni RSPO. RSPO tryggir að olía sé

A Single Shampoo er framleitt og pakkað í Davines þorpinu með orku frá endurnýjanlegum auðlindum og er að fullu kolefnisjafnað. Þetta er fyrsta kolefnishlutlausa varan okkar, en allur líftími vörunnar hefur verið kolefnisjafnaður.

www.davines.is

A Single Shampoo - We keep on walking

E davinesiceland Q

bpro 10 ára

davinesiceland www.bpro.is

13


THIS IS A BLOW DRY PRIMER Blow Dry Primerinn úr Your Hair Assistant línu Davines hefur nú verið tekinn inn í More Inside fjölskylduna sem er hin víðfræga mótunarvörulína Davines. Sama geggjaða formúlan, nú í nýjum umbúðum.

GEFUR LYFTINGU OG FYLLINGU OG VER GEGN RAKA Blow Dry Primer er þykkjandi sprey fyrir allar hártegundir sem ver hárið fyrir utanaðkomandi raka. Formúlan gefur hárinu þægilega áferð og ver það gegn hita og raka, ýkir náttúrulegan gljáa hársins og styttir tímann sem það tekur að blása hárið. Fullkomið sprey til að styðja við allar greiðslur og mótunin helst lengur.

NOTKUN

Spreyið jafnt í blautt eða handklæðaþurrt hár frá rót að endum. Ekki skola úr.

KOSTIR

• Ver gegn hita og raka • Gefur lyftingu og náttúrulegan glans • Styttir þurrkunartíma

„Blow Dry Primerinn er mitt go-to efni í stutt, millisítt og sítt hár þar sem hann þyngir ekki hárið heldur gefur því ofboðslega létta og góða lyftingu og gefur ekki þá tilfinningu að hárið sé skítugt eins og margar sambærilegar vörur.“ Theodóra Mjöll hárgreiðslustofan Barbarella Coiffeur

14

bpro 10 ára


www.davines.is

E davinesiceland Q

davinesiceland www.bpro.is


HÚÐVÖRURNAR SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM /skin regimen/ býður upp á nýja nálgun við húðumhirðu fyrir nútíma fólk sem lifir hröðu og krefjandi lífi. /skin regimen/ er systurmerki [ comfort zone ] sem tilheyrir Davines Group. Fyrirtækið var stofnað í Parma á Ítalíu árið 1983 og er stjórnað af Dr. Davide Bollati, snyrtivöru efnafræðingi, hugsjónarmanni og frumkvöðli sem er þekktur fyrir sjálfbærni. Það hefur verið sannpróað að /skin regimen/ vörurnar draga úr áhrifum daglegrar streitu og mengunar á bæði huga og húð til þess að hjálpa þér að hámarka vellíðan og líta sem best út alla daga. Á BAK VIÐ TJÖLDIN Um miðjan september síðastliðinn voru tökur á myndböndum fyrir /skin regimen/. Tilgangur myndbandanna er að sýna mismunandi rútínur og samsetningar varanna sem merkið hefur upp á að bjóða ásamt því að fanga anda merkisins. Myndböndin munu fara í dreifingu á samfélagsmiðlum og á heimasíðu /skin regimen/ á Íslandi. Það var okkur mikilvægt að fá fólk með okkur sem notar vörurnar daglega og hefur kynnst virkni þeirra. Alexander Sigurður Sigfússon förðunarfræðingur og Sigrún Ásta Jörgensen stílisti og förðunarfræðingur hafa mikið dálæti á /skin regimen/ vörunum og þótti okkur þau tilvalin andlit til þess að sýna vörurnar í myndböndunum.

www.skinregimen.is

E skinregimeniceland Q skinregimeniceland


ALEXANDER FÖRÐUNARFRÆÐINGUR

„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á húðvörum og vísindunum á bakvið þær sem fékk mig til að hugsa mikið út í hvað ég er að setja á húðina mína og hvað vörurnar gera fyrir mig. Ég hef farið í gegnum þó nokkuð mikið magn af mismunandi húðvörum frá ýmsum merkjum en /skin regimen/er eitt af þeim merkjum sem hitti beint í mark og uppfyllti allar þær ,,kröfur” sem ég set húðvörum áður en ég nota þær. Ég féll kylliflatur fyrir /skin regimen/ frá fyrstu vöru sem ég prufaði og varð hrifnari og hrifnari af vörunum eftir því sem ég fór að prufa mig áfram með þær. Nú þegar vörurnar eru farnar að skila þeim árangri sem lofað er að þær geri mun ég eiga mjög erfitt með að eiga þær ekki til í snyrtibuddunni.“

/skin regimen/ NIGHT DETOX er ein af uppáhalds vörunum hans ALEXANDERS

SIGRÚN ÁSTA FÖRÐUNARFRÆÐINGUR

„/skin regimen/ er í algjöru uppáhaldi. Ég gæti ekki verið án og er algjörlega háð HA Boosternum, C-vítamín bombunni og yfirborðshreinsinum. Ég er með mjög stranga húðrútínu til að halda húðinni í fullkomnu ástandi, sérstaklega þar sem ég er með mjög viðkvæma og erfiða húð. Ég get ekki séð hana virka svona vel án þessa þriggja þátta.“


ENDURNÝJANDI SJÁLFBÆR HÚÐUMHIRÐA „Við þurfum að endurskrifa ferlið. Gera vöru sem er hluti af lausninni í stað þess að vera hluti af vandamálinu. Það þýðir að við þurfum að hugsa um endurnýjun og umbylta því hvernig við veljum innihaldsefni og vinnum þau og hvernig við hönnum húðumhirðu“ - Dr. Davide Bollati Áhrif mannkynsins á jörðina eru mikil og höfum við haft veruleg áhrif á um 75% af umhverfi hennar. Of mikil fólksfjölgun og neyslumynstur okkar mannanna veldur því að hraðar er gengið á náttúrulegar auðlindir en jörðin nær að endurnýja. Stanslaus aukning á koltvísýringi í andrúmsloftinu vegna áhrifa mannsins er rót að loftslagsvánni sem herjar á jörðina og stofnar líffjölbreytileika og heilsu okkar í mikla hættu. Að draga úr og vega upp á móti neikvæðum áhrifum okkar á jörðina er mikilvægt, en samt sem áður ekki nóg. Til að vernda framtíð jarðarinnar og barna okkar verðum við að tileinka okkur umgengni um náttúruauðlindirnar sem ýtir undir endurnýjun þeirra. Sacred Nature frá [comfort zone] er hrein, lífræn húðmeðferðarlína sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er ekki bara áhrifarík og örugg þegar kemur að endurnýjun húðarinnar heldur er hún líka með virkum hætti að hjálpa til við endurnýjun jarðarinnar og tekur virkan þátt í að draga úr neyðarástandinu í loftlagsmálum. Rannsóknir á virku innihaldsefnunum byrjuðu í vísindagarðinum í Davines þorpinu í Parma á Ítalíu, en vísindagarðurinn er utandyra framlenging af [comfort zone] rannsóknarstofunum. Rannsóknirnar leiddu til þess að innihaldsefnið Scientific Garden Extract™ leit dagsins ljós, en það er blanda af þremur andoxandi efnum; myrtu, ylliberjum og granateplum. Þessar plöntur voru ræktaðar samkvæmt stöðlum um endurnýjanlegan landbúnað sem virðir hringrás náttúrunnar, tryggir líffjölbreytileika og dregur úr uppsöfnun á koltvísýringi í andrúmslofti. Lífendurnýjanlegar formúlurnar fyrir andlit og líkama uppfylla Cosmos Organic & Natural staðla og eru EWG vottaðar. Í hverri vöru eru sértækar líftækni sameindir sem vernda húðina gegn umhverfisáreiti, örva frumuendurnýjun, tryggja hámarks jafnvægi í húð og styrkja varnir hennar jafnframt því sem þær vinna gegn ótímabærri öldrun. Umhverfisvæn hönnun tryggir að Sacred Nature línan er kolefnisneikvæð. Þar með talið ræktun og vinnsla innihaldsefna og endurunnir og sjálfbærir íhlutir eins og gler, málmur og pappír. Framleiðslan fer fram í kolefnishlutlausri verksmiðju sem notar orku frá endurnýjanlegum auðlindum og gefur til EthioTrees verkefnisins. Einnig er [comfort zone] hluti af 1% for the Planet verkefninu þar sem 1% af hagnaðinum af sölu Sacred Nature er gefið til að fjármagna umhverfis- og félagsleg sjálfbærniverkefni.

18

bpro 10 ára


bpro 10 รกra

19


ÉG KEMST Í HÁTÍÐARTAN Glæsileg snyrtitaska fylgir með í kaupbæti þegar verslað er fyrir að lágmarki kr. 12.000,Athugið! Gildir ekki með öðrum tilboðum

www.marcinbane.is


HÁGÆÐA RAKVÉLAR Í 98 ÁR www.bpro.is


FYRIR FULLKOMINN RAKSTUR Vissir þú að meðal karlmaður eyðir u.þ.b. 3.350 klukkustundum af ævi sinni í rakstur og rakar sig að meðaltali 20.000 sinnum yfir ævina? Pasta & Love er fyrsta herralínan frá Davines og innihalda allar vörurnar þykkni úr lífrænt vottuðum blæjuberjum. Línan samanstendur af þremur dásamlegum vörum; Pre-shave/skeggolíu, rakstursgeli og after shave/rakakremi, sem fullkomna raksturinn í þremur einföldum skrefum. Í annasömum heimi þar sem tími er af skornum skammti kjósa karlmenn æ oftar einfaldleika og virkni þegar kemur að húðumhirðu. Þeir vilja fjölnota vörur og rakstursrútínu sem er einföld en árangursrík. Jafnframt gera þeir kröfu um gæðavörur sem eru framleiddar með sjálfbærum hætti og í sátt við umhverfið. En þar komast fáir með tærnar þar sem Davines hefur hælana. Öll framleiðsla Davines er sjálfbær, kolefnisjöfnuð, náttúruleg og vísindaleg. Davines hefur fengið þá virtu vottun að vera B-Corp sem þýðir að fyrirtækið skilar hagnaði til að vera sjálfbært, en beitir líka kröftum sínum í þágu umhverfis og samfélags. Við hönnun á Pasta & Love vörulínunni var stefnu Davines að sjálfsögðu fylgt, en Davines hefur það ávallt að leiðarljósi að finna hina fullkomnu blöndu af hámarks sjálfbærni og framúrskarandi virkni. Pasta & Love gleður kröfuharða karlmanninn sem er meðvitaður um gæði, virkni og umhverfið. Allar vörurnar innihalda þykkni úr lífrænt vottuðum blæjuberjum sem hafa bólgueyðandi og andoxandi eiginleika.

nokkur ráð frá fagmanni Fyrir hinn fullkomna rakstur mælum við með að raka skeggið í sturtunni. Hiti og raki opna húðholurnar svo hárin mýkjast sem auðveldar raksturinn.

MORGUN- EÐA KVÖLDRAKSTUR?

Húðin þarf ekki sömu umhirðu á morgnana og á kvöldin. Á morgnana er húðin mýkri sem auðveldar rakstur. Á kvöldin er minni teygjanleiki vegna uppsafnaðrar streitu yfir daginn og þess vegna þarf að undirbúa húðina betur fyrir rakstur seinni partinn.

RAKSTUR ÞEGAR ER KALT ÚTI?

Við mælum með því að nota heitt vatn og nudda húðina vel til að auka súrefnisflæði sem eykur raka og teygjanleika húðarinnar.

RAKSTUR ÞEGAR ER HEITT ÚTI?

Við mælum ekki með því að raka þegar húðin er sveitt þar sem það eykur hættu á bólgum, ertingi og húðskemmdum. Skolið húðina með köldu vatni til að lækka hitastig hennar og bleytið svo með heitu vatni til að mynda rétt jafnvægi fyrir rakstur.

22

bpro 10 ára


PRE-SHAVING & BEARD OIL Fjölvirk olía sem er bæði hægt að nota til að undirbúa skeggið fyrir rakstur og í þurrt skegg til að móta og mýkja. Sem pre-shave veitir olían sérstaka vörn fyrir viðkvæma húð. Olían mýkir og nærir húðina sem gerir rakvélinni kleift að renna mjúklega yfir og gerir þannig raksturinn þægilegri á allan hátt.

SOFTENING SHAVING GEL Milt rakstursgel sem hentar öllum húðgerðum.Þegar því er nuddað með höndum eða bursta breytist það í ríka froðu sem hjálpar til við að mýkja húðina fyrir þægilegan og áhrifaríkan rakstur. Inniheldur mild yfirborðsvirk efni og blæjuberjaþykkni vegna róandi eiginleika þess.

Olían virkar eins og draumur í þurrt skegg en hún nærir og mýkir skeggið og gefur fallegan glans. Létt olía sem skilur ekki eftir sig efnisleifar né þyngir skeggið.

AFTER SHAVE & MOISTURIZING CREAM Rakagefandi formúla sem er tilvalin eftir rakstur eða sem létt rakakrem. Fullkomið síðasta skref í rakstursrútínuna. Róandi formúlan hentar sérstaklega eftir rakstur til að róa rjóða og/eða erta húð. Kremið hentar einnig sem dagkrem þá daga sem ekki er þörf á rakstri til að gefa húðinni raka og viðhalda jafnvægi hennar. Inniheldur Karité smjör, Babassú smjör og blæjuberjaþykkni sem næra, mýkja og vernda húðina.

Inniheldur möndlu- og Jojoba olíu og blæjuberjaþykkni vegna róandi eiginleika þess.

bpro 10 ára

23


24

bpro 10 รกra


bl nde

cool Heilbrigð leið til að takmarka gula og koparlita undirtóna í ljósu, silfruðu og gráu hári Okkar einstaka Violet Botanical Complex blanda leiðréttir litatóna á sama tíma og hún nærir hárið. Inniheldur næringarrík efni sem unnin eru úr fjólubláum gulrótum, bláberjum og fjólubláum sætum kartöflum

bpro 10 ára www.labelm.is

E labelmiceland Q

labelmi_iceland www.bpro.is25


Fossháls

2010

Bpro stofnað í 23m bílskúr í Fosashvarfi. Byrjaði með label.m og fljótlega í kjölfarið bættist HH Simonsen við. 2

2011/2012 2012 Bpro fær verðlaunin label.m Newcomer of the Year á hátíð allra dreifingaraðila label.m í heiminum.

Bpro flytur í 120m húsnæði að Fosshálsi. 2

2013/2014 Bpro fær tvenn verðlaun á hinni árlegu verðlaunahátíð label.m Marketing Think Bigger Award og Commended Distributor of the Year.

bpro 10 ára Ögurhvarf

2014

Bpro hefur samstarf við Reykjavík Makeup School.

26

2015 2015 Bpro fær umboð fyrir ítalska hárvörurisann Davines.

Bpro flytur í Ögurhvarf í270 m2 húsnæði.

bpro 10 ára

2016 2017 Bpro fékk umboðið fyrir Marc Inbane á Íslandi.

Sérmerktur Wet Brush til styrktar bleiku slaufunni – 1500 burstar seldir.


2018

Bpro fær label.m Brand Communication Award winner verðlaun á stórhátíð label.m í London.

2018

Harpa Ómarsdóttir label.m Ambassador of the Year og sigurvegari The Look.

2019

World Wide Hair Tour alheimshátíð Davines var haldin í Hörpunni.

2019

Comfort Zone og /skin regimen/ verða hluti af bpro fjölskyldunni.

2019

Bpro verður opinber dreifingaraðili Andis.

2010 2020 -

Smiðsbúð

2019/2020 2020 2020 Bpro er með teymi baksviðs í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2.

Bpro verður umboðsaðili fyrir Disicide sótthreinsivörurnar á Íslandi.

Bpro flytur höfuðstöðvar sínar í 715m2 eigið húsnæði í Smiðsbúð í Garðabæ.

bpro 10 ára

2020

Bpro á 10 ára afmæli.

27


LABEL.M X IA LONDON Í TILEFNI 15 ÁRA AFMÆLIS LABEL.M HIP-HIP-HÚRRA HIP-HIP-HÚRRA

Til að marka tímamótin og fagna 15 árum (2005-2020) hefur label.m tekið höndum saman við fatahönnuðinn IA London sem hlaut Ones to Watch verðlaun Fashion Scout á þessu ári. Í hjarta þessa spennandi samstarfs er gagnkvæm virðing beggja aðila fyrir listrænni tjáningu Avant Garde og djarfri framsetningu. IA London tengir grafíska hönnun, fatnað og fylgihluti sem eitt hugtak sem snýst um tísku sem tjáningu á stíl einstaklingsins. Þetta endurspeglar sýn label.m á að efla sérkenni hárs með hæfileikaríku listrænu teymi TONI&GUY sem tekur þátt í að þróa vörurnar sem eru notaðar á London Fashion Week. „Ég tók fyrst eftir Ira og hönnun hennar áður en við unnum að sýningunni hennar. Ég féll fyrir svipmikilli listrænni tjáningunni og hafði trú á að sterkt mynstur hennar yrði fullkomið á tösku. Við erum vel þekkt í bransanum fyrir Avant Garde greiðslur og völdum því Indira Schauwecker til að stjórna AW20 sýningu IA London. Að geta verið í samstarfi við hönnuð á þennan hátt gerir TONI&GUY kleift að þróa spennandi verkefni utan tískupallanna með einstökum label.m aukahlutum, sem við getum svo komið beint til viðskiptavina okkar um allan heim sem hluta af hátíðarhöldum okkar á 15 ára afmælinu.“ segir Sacha Mascolo-Tarbuck listrænn stjórnandi label.m og TONI&GUY. Myndin sem er á töskunni er úr línu IA London sem ber nafnið 15 SHADES OF ME en myndin byrjaði sem listaverk og endaði sem bakgrunnur á tískusýningu hönnuðarins á Fashion Scout. LABEL.M X IA LONDON Taskan er unnin í samvinnu við Bags of Ethics™ og er framleidd á Suður-Indlandi þar sem 90% af starfsfólkinu eru konur. Bómullin í töskunni er frá býlum þar sem rigningarvatni er safnað og notað til vökvunar og liturinn sem er notaður brotnar niður á skaðlausan hátt til að styðja við hreinni vatnsfarvegi. Taskan er vegan-friendly og afar endingargóð, en hægt er að nota hana 5.000 sinnum.

28

bpro 10 ára


ÞÚ KAUPIR TVÆR VÖRUR FRÁ LABEL.M OG FÆRÐ 25% AFSLÁTT OG TÖSKU EFTIR FATAHÖNNUÐINN IA LONDON MEÐ Í KAUPBÆTI Í tilefni 15 ára afmælis label.m hafa fjórar vinsælustu vörurnar fengið nýtt útlit í takmarkaðan tíma. Vörurnar sem um ræðir eru Shine Mist, Texturising Volume Spray, Brunette Dry Shampoo og Volume Mousse en umbúðirnar eru myndskreyttar eftir fjóra af efnilegustu fatahönnuðum Bretlands.

YEARS

#labelmiceland

ÞÚ FINNUR ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM VÖRURNAR FRÁ LABEL.M OG LISTA YFIR SÖLUSTAÐI Á LABELM.IS

www.labelm.is

E labelmiceland Q

labelmi_iceland www.bpro.is


BRÚNKUSPREY BRÚNKUFROÐA

I

DJ

SK

ÚP

N HA

N

EI

HR

A FJ

RE

RT

Ö

I

SK

N

HA

SI

MARC INBANE

DJÚPHREINSIR

BRÚNKUDROPAR

STURTUFROÐA

RAKAKREM

LITAÐ RAKAKREM

POWDER BRUSH

KABUKI BRUSH

POWDER BRUSH

SNYRTITASKA FRÁ MARC INBANE

KABUKI BRUSH

ÞÚ GETUR VERSLAÐ VÖRURNAR FRÁ MARC INBANE Í VEFVERSLUN OKKAR WWW.MARCINBANE.IS Á HÁRGREIÐSLUSTOFUM UM LAND ALLT OG Í VÖLDUM VERSLUNUM LYFJU bpro 10 ára


HVAÐ ER ÞAÐ VIÐ VÖRURNAR FRÁ MARC INBANE SEM GERIR ÞÆR SVONA VINSÆLAR HJÁ BREIÐUM ALDURSFLOKKI AF ÖLLUM KYNJUM ?

1

GERIR HÚÐINA EKKI APPELSÍNUGULA Náttúrulega brúnkuspreyið frá Marc Inbane er laust við karótín sem er gjarnan notað í brúnkuvörur, en karótín er efni sem veldur appelsínugulum tón í mörgum brúnkuvörum. Þegar þú notar Marc Inbane vörurnar þarftu ekki að hafa áhyggjur af appelsínugulu brúnkuslysi.

2

3 4 5 6

GERIR HÁRIÐ EKKI APPELSÍNUGULT Vörurnar frá Marc Inbane hafa engin áhrif á hár, augabrúnir, augnhár eða skegg. Það eru þó undantekningar ef hár hefur verið aflitað stuttu áður. Því er gott að passa upp á að þvo hárið að minnsta kosti einu sinni á milli aflitunar og notkunar á brúnkuvörum.

FRAMKALLAR EKKI LITABLETTI Brúnkuvörur framkalla ekki litabletti. Ef það eru sjánlegir litablettir á húðinni fyrir geta brúnkuvörur hins vegar ýkt ásýnd blettanna. Gott ráð: Hægt er að hylja dekkri bletti með t.d. vaselíni áður en brúnkan er borin á líkamann sem gerir það að verkum að blettirnir taka ekki í sig lit.

VELDUR EKKI ÓTÍMABÆRRI ÖLDRUN HÚÐARINNAR Dihydroxyacetone (DHA) er virka efnið í brúnkuvörum, en það getur örvað oxun í húð. Með sólarvörn sem er rík af andoxandi efnum er hægt að vernda húðina gegn stakeindum, en þær valda ótímabærri öldrun. Gott ráð: Reyndu að komast hjá því að nota brúnkuvörur marga daga í röð. Gefðu húðinni alltaf nokkra daga á milli til þess að jafna sig.

ÞAÐ MÁ NOTA VÖRURNAR FRÁ MARC INBANE Í SÓLINNI Það er í góðu lagi að vera úti í sólinni með MARC INBANE sjálfbrúnku á húðinni. Vörurnar frá MARC INBANE hafa aðeins áhrif á efsta lag húðarinnar og fer því liturinn alltaf af með tímanum. MARC INBANE hefur engin skaðleg áhrif á húðina á meðan sólarljós getur haft mjög skaðleg áhrif. Það er þó nauðsynlegt að nota alltaf sólarvörn á húðina þegar farið er út í sól þar sem brúnkuvörurnar innihalda enga vörn gegn sólargeislum.

ÞÚ FÆRÐ HVORKI BLETTÓTTA NÉ RÖNDÓTTA HÚÐ Vörurnar frá Marc Inbane skilja sjaldan eftir sig rákir og flekki þar sem við leggjum mikla áherslu á að leiðbeina hvernig best sé að nota þær. Ráðlagt er að nota hanskann eða burstana til að fá bestu útkomuna.

bpro 10 ára

31


GEFร U UMHYGGJU 32

www.comfortzone.is

bpro 10 รกra

E comfortzoneiceland Q

comfortzoneiceland bpro.is


www.hhsimonsen.is

E

bpro 10 รกra

hhsimonseniceland

Q

hhsimonseniceland

www.bpro.is

33


DEKUR UM JÓLIN Davines gjafaöskjurnar eru einstaklega fallegar í ár. Hárgreiðslumaðurinn og Davines stofueigandinn Kevin Wilson á heiðurinn af myndskreytingunum á öskjunum í ár. Myndasagan á öskjunum segir frá Sadie, ungri stelpu sem býr í töfraheimi og elskar náttúruna. Sadie dreymir um leiðir til að gera plánetuna sína að betri stað með virðingu, þakklæti og ást og eru það skilaboðin sem fylgja öskjunum í hendurnar á viðtakandanum. Öskjurnar eru sjö talsins og henta fyrir allar hárgerðir. Gefðu gjöf sem gleður - það eiga allir skilið dekur þessi jólin eftir vægast sagt taugatrekkjandi ár.

What an extraordinary moment OI/ sjampó: Milt sjampó sem er hannað með það að markmiði að hárið fái einstaka mýkt, gljáa og fyllingu. Kjörin meðferð fyrir notkun OI/ All in One Milk og OI/ Oil. OI/ olía: Blanda sem er hönnuð til að veita hárinu einstaka mýkt og gljáa um leið og hún minnkar flókamyndun og ýfni. Olían myndar himnu yfir hárið, er rík af andoxunarefnum og gerir sindurefni hlutlaus. Þannig verndar hún byggingu hársins án þess að þyngja það og þurrkunartími styttist verulega. OI/ Butter: Djúpnæring fyrir allar hárgerðir sem gefur gljáa og mýkt og dregur úr frizzi.

What a passion for curls LOVE/ curl sjampó: Fyrir úfið og óstýrilátt krullað hár. Sjampó sem eykur teygjanleika og róar óstýrilátar krullur. Gefur fyllingu og heldur hárinu léttu og mjúku. LOVE/ curl næring: Fyrir liðað eða krullað hár. Næring sem eykur teygjanleika og róar óstýrilátar krullur. Gefur teygjanleika og fyllingu og þyngir ekki hárið. This is a Curl Building Serum: Tilvalið til að ná fram vel mótuðum og mjúkum krullum. Verndar hárið gegn raka og dregur úr „frizzi“.

What a bright colour MINU/ sjampó: Sjampó sem verndar litað hár og gefur langvarandi gljáa. MINU/ næring: Næring sem verndar litað hár og gefur extra gljáa. OI/ All in one Milk: Einstaklega ríkt og nærandi leave-in sprey sem veitir gljáa og mýkt, minnkar flókamyndun og ver hárið fyrir hita. 34


Love is in the air LOVE/ smooth sjampó: Fyrir úfið og óstýrilátt hár. Sjampó sem hreinsar hárið á mildan hátt og hentar vel í úfið, óstýrilátt eða gróft hár sem á að slétta. LOVE/ smooth næring: Næring sem hentar vel í úfið eða gróft hár sem á að slétta. Eykur teygjanleika og gefur góðan raka. OI/ All in one Milk: Einstaklega ríkt og nærandi leave-in sprey sem veitir gljáa og mýkt, minnkar flókamyndun og ver hárið fyrir hita.

What a fantastic discovery

What an extraordinary journey OI/ sjampó: Milt sjampó sem er hannað með það að markmiði að hárið fái einstaka mýkt, gljáa og fyllingu. OI/ næring: Rík hárnæring sem er hönnuð með það að markmiði að hárið fái einstaka mýkt, gljáa og fyllingu. Styttir þurrkunartíma hársins og verndar byggingu þess fyrir skemmdum af völdum hita eða efnasambanda.

Gjafaboxið „What a fantastic discovery“ frá Davines inniheldur fjóra hármaska úr The Circle Chronicles línunni; The Spotlight Circle, The Quick Fix Circle , The Renaissance Circle og The Restless Circle.

OI/ All in one Milk: Einstaklega ríkt og nærandi leave-in sprey sem veitir gljáa og mýkt, minnkar flókamyndun og ver hárið fyrir hita.

What a nourishing horizon NOUNOU/ sjampó: Nærandi sjampó sem gefur hárinu fyllingu. Fyrir hár sem er þurrt eða skemmt eftir efnameðhöndlun. NOUNOU/ næring: Mýkjandi og uppbyggjandi hárnæring sem gefur hárinu fyllingu og gerir það silkimjúkt. Fyrir hár sem er þurrt eða skemmt eftir efnameðhöndlun. Liquid Spell: Byltingarkennd nýjung í umönnun á líflausu og veikburða hári. Hreinir töfrar fyrir hár sem hefur orðið fyrir skaða af völdum efnameðhöndlunar, hitatækja eða skaðlegra umhverfisáhrifa. Styrkir og þéttir hárið og gefur fallega lyftingu sem endist lengi.

DAVINES... dekur fyrir þig og þína um jólin www.davines.is

E davinesiceland Q

davinesiceland www.bpro.is 35


ÉG Ef ég nota ekki label.m. Brunette Texturising Volume Spray lítur hárið á mér út eins og einhver hafi skellt straujárni á hausinn á mér. Hárið flatt eins og pönnukaka og daman bara álíka hugguleg og blautur hundur. -Jóhanna

...

Ég ELSKA Davines því vörurnar björguðu hársverðinum á mér! - Helgi Ómars

Er með úfið og „dautt“ hár en með label.m protein spreyinu og Therapy olíunni er eins og ég sé nýbúin í snyrtingu á stofu og ilmurinn, guð minn góður! The best smelling hair in town. -Aldís

Rod VS4 krullujárnið er algjört uppáhald þar sem það hjálpar mér að fá hreyfingu og fyllingu í annars slétt og fíngert hár. -Sísí

Elska allt við label.m. Lyktin er ómótstæðileg. Mínar uppáhalds vörur frá Label.m eru Therapy Rejuvenating Radiance olían og Dimond Dust Leave-in næringin, Anti-frizz spreyið sem flýtir fyrir blæstrinum og í lokin Texturising Volume Spray. -Guðrún

Elska þessar vörur. Spa tilfinning eftir notkun og ekkert samviskubit að horfa á eftir vörunum í niðurfallið. #elskufiskarnir - Elsa

36

Ég elska Wonder Brush hárburstann þar sem hann er eini hárburstinn sem slítur ekki hárið mitt! -Margrét

Davines eru bara undra hárvörur. Til dæmis Davines Purifying sjampóið sem gerir kraftaverk fyrir þurran og flösu/psoriasis hársvörð. Segi öllum sem eru með slæman hársvörð frá þessu sjampói og það bregst ekki, fólk bara elskar vöruna. - Sjöfn

Brunette Dry Shampoo er það besta sem ég hef prófað (og hef ég prófað þau ansi mörg). Skilur ekki eftir sig neitt nema góðan ilm og ferskt hár. -Valgý

Ég elska Davines vörurnar. Ég er svakalega hrifin af LOVE krullulínunni. Krullurnar eru svakalega fínar og hárið ilmar svo svakalega vel. Energizing tonicið hjálpaði mér svo mikið á hárlostímabilinu mikla þegar ég tók úr mér lokka þegar ég þvoði á mér hárið þegar ég var fyrst með son minn á brjósti. Þetta er MUST HAVE fyrir mæður með barn á brjósti. - Erla Hlín

bpro 10 ára

Rod 5 er nýi besti vinur minn. Minn helsti aukahlutur er stórt hár og ég elska að geta hent í ljónamakka á núll einni. Liðirnir eru svo fallegir og nàttúrulegir. -Brynja Dan


Ég hef alltaf verið nýjungagjörn hvað varðar snyrtivörur og kaupi mér sjaldan sömu vörurnar aftur og aftur. En eftir að hafa kynnst Purifying gelinu þá bókstaflega get ég ekki verið án þess! Eina sem hefur virkað fyrir mig á vandræða hársvörð, get hreinlega ekki mælt meira með þessari vöru. -Pattra

Sléttujárnið og hárbustarnir frá HH Simonsen eru einfaldlega bestu vörurnar. Burstarnir greiða vel úr flækjum án þess að rífa eða slíta hárið. Sléttujárnið hitnar á augabragði og þó ég sé með mikið og sítt hár er

Texturising Volume spreyið breytti hárlífi mínu. Er með fínt hár sem verður mjög flatt, en þessi vara reddar því gjörsamlega -Rakel

Fólk gæti haldið að þeir sem vinna úti þurfi ekkert að gera fyrir hárið á sér. Það verði hvort sem er skítugt fljótt í iðnaðarryki, flækt og voðalegt. Maður ætti bara að setja það í teygju og hugsa um það eftir á. Ég lærði af reynslu að þetta er rangt, jafn rangt og að bera ekki sólarvörn á húðina en ætla að bjarga málinu með after-sun yfir brunablöðrótta húð. Hárið á mér varð að stífri, flókinni hörmung í rykinu, vindinum og sólinni. Góð frænka beindi mér að Sun Edition og Anti-Frizz vörunum og þá lifnaði hárið við. Þegar ég skvísa hárið upp er það Texturising Volume Spray og Therapy Rejuvenating Radiance Oil þessi olía er sú besta! -Ríkey

Texturising Volume Spray er eitthvað sem ég hef keypt aftur og aftur og aftur síðustu ár. Ég nota það fyrir slegið hár, snúð, tagl og í krullu gerð, bókstaflega hægt að nota spreyið í allt.

ég eldsnögg að slétta mig með HH sléttujárninu mínu. -Kristjana

-Ásdís

Label.men Scalp Purifying sjampóið hefur verið must-have í sturtunni fyrir manninn minn síðustu ár. Sé mikinn mun ef hann notar það ekki.

Ég elska Davines vörurnar vegna þess að þær eru umhverfisvænar og lausar við skaðleg innihaldsefni. Ég er með mikið og sítt hár niður að mitti og nota OI/ sjampó og hárnæringu og set svo OI/ olíuna (undraefni) frá miðju niður í enda. Hárið mitt hefur aldrei verið eins líflegt og heilbrigt, svo er lyktin líka æðisleg. – Erla María

-Ingibjörg

Energizing hárlínan hefur bjargað mínu hárlosi og ég sé hárið lifna við og þykkna. Hárið verður dásamlega mjúkt og ilmar vel þegar ég nota Davines.

Ég nota prótein spreyið og hitavörnina eftir hvern hárþvott og finn mikinn mun á hvað hárið er mjúkt og eins og nýklippt marga mánuði eftir klippingu. -Elín

- Guðrún María

bpro 10 ára

37


Við hjá bpro höfum í gegn um tíðina lagt mikið upp úr því að vera í góðu samstarfi við fagfólk sem notar vörurnar okkar við vinnu sína. Undanfarin ár höfum við verið í samstarfi við Reykjavík Makeup School sem við erum mikið stolt af. Nemendur skólans nota vörur frá label.m og HH Simonsen í náminu sem og í lokaverkefninu. Reglulega birtum við myndir frá útskriftarnemendum skólans á samfélagsmiðlum okkar og hafa merkin úti oftar en ekki endurbirt myndirnar á sínum miðlum okkur til mikillar gleði. Við fengum Söru Dögg Johansen, einn af eigendum Reykjavík Makeup School til þess að segja okkur aðeins frá nokkrum af verðlauna myndum útskriftanemenda síðustu námskeiða. Það var Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari skólans sem tók myndirnar en það er skemmtilegt að segja frá því að það er einmitt hún sem á heiðurinn af forsíðumyndinni sem prýðir blaðið okkar.

38

BEAUTY FÖRÐUN

LJÓMANDI HÚÐ

KLASSÍSK OG FÖGUR

Makeup: Kara Gunnarsdóttir Fyrirsæta: Helga Hafstad

Makeup: Nazima Kristín Tamimi Fyrirsæta: Birta Abiba

Makeup: Kristín Anítudóttir Fyrirsæta: Enza Marey Massaro

Ljómandi húð er eitt af því allra vinsælasta í förðun í dag. Það er ótrúlega gaman að prófa sig áfram með kremvörur til þess að fá aukinn ljóma í húðina. Fallegar náttúrulegar augabrúnir sem eru greiddar upp eru meira áberandi núna en áður og kremaðir varalitir sem gefa góða næringu eru fullkomnir fyrir haustið og veturinn.

Til að fá aukinn ljóma í andlitið er gott ráð að nota ljómakrem undir farðann. Hægt er að setja ljómakrem yfir allt andlitið en einnig er hægt að velja ákveðin svæði eins og kinnbeinin fyrir þá sem vilja ekki ljóma allstaðar. Hægt er að fá ljómakrem sem gefur raka sem er einstaklega gott fyrir veturinn. Fyrir hátíðsdaga er gott ráð að setja ljómakremið einnig niður á bringuna og jafnvel á axlir til þess að fá ljóma líka á líkamann eins og sést á þessari mynd.

Klassísk beautyförðun með aðal áherslu á augun og eyeliner sem ramma þau inn er alltaf vinsæl. Fallega mótaðar varir með varablýanti og varalit, en gott ráð er að setja varablýantinn yfir allar varirnar áður en þú setur á þig varalit til þess að láta hann endast lengur.

bpro 10 ára


KOPAR SMOKEY Makeup: Ester Mondragon Fyrirsæta: Marin Gautadóttir

HÁTÍÐLEG Makeup: Tinna Birna Björnsdóttir Fyrirsæta: Rósa Bóasdóttir

Þessi rauða sanseraða smokey förðun er einstaklega hátíðleg. Aðal áherslan er á augun með eyeliner sem rammar þau inn og fallegum augnhárum til að toppa hana enn frekar. Með þessari augnförðun er fallegt að hafa léttari farða og látlausan lit á varirnar til að leyfa augunum að njóta sín. Fallegur kinnalitur sem gefur húðinni meiri lit og frískleika. Augabrúnirnar eru greiddar upp, en fyrir þá sem eru með grófar augabrúnir þá mælum við með að prófa að nota glært sápustykki til að fá betra hald í brúnirnar.

Létt smokey förðun með koparlit er einstaklega falleg og passar fyrir öll tilefni. Augnskugginn er settur jafnt yfir augnlokið og svo er dekkt við augnhárarót með dekkri augnskugga. Gott ráð er að setja ljósan augnskugga eða highlight í augnkrókinn en hann birtir til augnsvæðið. Enginn eyeliner er notaður hér en aftur á móti er fallegt að bæta við augnhárum fyrir þá sem vilja leggja meiri áherslu á augnförðunina. Kinnaliturinn og varaliturinn er í svipuðum tón og augun þannig að litavalið í förðuninni passar einstaklega vel saman.

bpro 10 ára

FRUMLEG FÖRÐUN Makeup: Tinna Birna Björnsdóttir Fyrirsæta: Hildur Vaka

Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt er ótrúlega gaman að leika sér með graphic eyeliner og gera mismunandi form og nota mismunandi liti. Þessi skemmtilegi eyeliner minnir á blóm og er notaður lítill maskari á augnhárin til að formið á eyelinernum fái að njóta sín sem best. Ljómandi húð og fallegur kinnalitur sem gefur húðinni meiri lit og frískleika. Augabrúnirnar eru greiddar upp en fyrir þá sem eru með grófar augabrúnir þá mælum við með að prófa að nota glært sápustykki til að fá betra hald í brúnirnar.

39


SVO STร R

www.hhsimonsen.is

E hhsimonseniceland Q

bpro 10 รกra

hhsimonseniceland www.bpro.is


5 ÁRA ÁBYRGÐ

XXL ÞEGAR STÆRÐIN SKIPTIR MÁLI ROD XXL er járnið sem Íslendingar hafa lengi beðið um og heldur betur beðið spenntir eftir. XXL er lengri útgáfa af ROD VS4, sem er í miklu uppáhaldi hjá landanum, en þessi nýja lengd gerir járnið sérstaklega þægilegt til að krulla sítt hár. En hvernig verða nýjar vörur til? Hvernig verður hugmynd að veruleika? Hvernig varð lítil hugmynd sem kviknaði á Íslandi á endanum að nýju og glæsilegu raftæki í vörulínu HH Simonsen? Allir sem vinna í skapandi geira vita að innblástur getur komið hvaðan og hvenær sem er. Hjá sumum lýstur honum niður eins og eldingu á meðan aðrir þurfa að lesa, rannsaka, hugsa, skissa og reyna aftur og aftur áður en hugmyndirnar fara að mótast. Oft koma hugmyndir að nýju tæki eða nýrri vöru hjá HH Simonsen út frá vandamálum sem við tökumst á við í daglegu lífi. Frá því sem við heyrum frá hárgreiðslufólki um allan heim og því sem við sjáum sjálf í speglinum heima. Í tilfelli ROD XXL var innblásturinn sóttur til Íslands og er Baldur Rafn Gylfason, eigandi Bpro, í raun heilinn á bak við þetta geggjaða járn.

„Fyrir nokkrum árum fór ég með þá hugmynd til HH Simonsen að það væri geggjað að gera lengri ROD VS4 sem er alltaf vinsælasta keilan á landinu. Lengra járn fyrir síðara og þykkara hár EÐA fyrir styttra hár þar sem hægt væri að dreifa hárinu betur á járnið og fá lengri liði sem myndu þá auðvitað ekki stytta hárið eins.“ segir Baldur. „Þeim fannst hugmyndin góð og eftir samræður við fagfólk og aðra dygga aðdáendur HH Simonsen hér á landi og þegar þeir sáu alvöruna hjá okkur með þetta var ákveðið að láta þennan draum okkar rætast. Undanfarin ár höfum við því verið í beinu sambandi við HH til að hjálpa þeim að gera þetta að veruleika og erum við að sjálfsögðu sjúklega stolt af þessu verkefni sem er loksins tilbúið!“

ROD XXL er nú fáanlegt hjá söluaðilum HH Simonsen um allt land.

bpro 10 ára

41


HÁRLOS Höfundur: Sigrún Ísey Jörgensdóttir, Upp á hár á Akureyri

Meðal manneskja missir um 100 hár daglega og í flestum tilfellum vex nýtt hár í staðinn. Það er hins vegar ýmislegt sem getur orðið til þess að það gerist ekki; allt frá andlegu álagi til alvarlegra sjúkdóma. Óskrifuð regla segir að örvænta ekki fyrr en þú hefur áttað þig á hvað veldur þessu. Oftast er ástæðan meinlaus og lausnin mjög einföld en í sumum tilfellum er eitthvað alvarlegra undirliggjandi. Til að vinna bug á auknu hárlosi þarf í fyrsta lagi að vita mögulegar ástæður þess og síðan skoða hvað er hægt að gera í því.

getur það verið snúið og oft fer það eftir aðstæðum, en hver og einn verður að finna hvað virkar best fyrir sig. DAGLEGT ÁREITI Á HÁRIÐ Mikið áreiti á hár og hársvörð getur leitt til aukins hárloss. Til dæmis ef hárið er fléttað í stífar fastar fléttur alla daga, sléttað alla daga með lélegu sléttujárni eða ef það er alltaf greitt mjög harkalega. Mikið áreiti daglega getur jafvel leitt til skallabletta. Þess vegna er svo mikilvægt að fara rétt að og varlega þegar hárið er greitt. Sem betur fer er mjög auðveld lausn á þessu, sem er einfaldlega að breyta daglegri hárrútínu þinni. Til dæmis ef þú sléttar mikið hárið skaltu annaðhvort fá þér betra sléttujárn eða minnka að slétta. Ef þú ert alltaf með hárið stíft uppsett er gott að losa aðeins um eða breyta til svo það sé ekki alltaf áreiti á sömu svæðin.

ALDUR OG GEN Þetta er kannski augljósasta orsök hárþynningar. Við vitum öll að þegar við eldumst getur hárið þynnst og í raun ekkert hægt að gera í því. Misjafnt er hvenær það byrjar og þar spila genin mestan þátt. Ef þig grunar að þetta sé ástæðan fyrir því að þér finnst þú vera að missa hárið skaltu skoða hárið hjá þínum nánstu. Eru foreldrar þínir með þunnt hár? Hvenær byrjaði hárið á ömmu og afa að þynnast? Og svo framvegis. Enn hefur ekki verið fundin lausn á þessari gerð þynningar. STRESS Andlegt álag getur haft ótrúleg áhrif á allan líkamann. Það getur valdið höfuðverkjum, magaverkjum, orkuleysi og svo mörgu öðru, eins og auknu hárlosi. Finndu út úr því hvað er að valda þér stressi og losaðu þig við streytuvalda ef hægt er. Fyrir marga 42

ÓHEILBRIGÐUR HÁRSVÖRÐUR Vandamál hársvarðarins eru vandamál hársins, hvort sem um er að ræða smá vandamál eða stærri. Til dæmis getur mikil flasa orðið til þess að hársvörðurinn kafnar og nær þá ekki að mynda ný hár. Húðsjúkdómar eins og psoriasis eða sveppir í hársverðinum geta gert það sama. Hægt er að byrja að leita lausna á hársnyrtistofum eða apótekum, en ef ekkert virkar

bpro 10 ára


þaðan þarf að leita til læknis. Einnig getur verið nóg að eyða aðeins meiri tíma í hárþvottinn og losa vel um allt í hársverðinum með því að nudda vel með sjampói og svo næringu til að koma blóðflæðinu af stað.

LÍKAMLEGT ÁLAG Álag á líkamann, mikið eða lítið, getur aukið hárlos. Langvarandi smávægileg veikindi eða vöðvabólga geta til dæmis haft áhrif. Snöggt þyngdatap getur líka leitt til aukins hárloss. Yfirleitt byrja ný hár að vaxa um leið og álaginu á líkamann hefur verið létt og hárið verður aftur eins og það var. Ef engin ný hár myndast er gott að fara til læknis og fá að vita hvort ekki sé örugglega allt í lagi. VÍTAMÍN- EÐA JÁRNSKORTUR Járn og mörg vítamín eru nauðsynleg við myndun nýrra hára. Til eru allskyns hárvítamínblöndur sem eiga að auka myndun nýrra hára en þegar öllu er á botninn hvolft gera þau ekki neitt nema það sé skortur á einhverjum efnum í blóðinu. Vítamín virka þannig að ef tekið er of mikið af þeim þá annað hvort renna þau bara í gegnum kerfið eða safnast upp í líkamanum og gera ekkert gagn. Of mikið járn í blóðinu getur meira að segja orðið lífshættulegt. Svo það er lang best að fara í blóðprufu og fá að vita hvað vantar svo þú endir ekki á því að eyða fullt af peningum í vítamín sem gera ekki neitt.

SJÚKDÓMAR Ef ekkert virkar og hárið heldur áfram að þynnast skalt þú fara til læknis. Sjúkdómar af ýmsu tagi geta valdið þynningu á hári og stundum er það fyrsta einkenni sjúkdómsins. Eins geta allskyns lyf og lyfjameðferðir, auk geislameðferða, leitt til aukins háloss eða algers hármissis og lítið hægt að gera í því. Mamma mín greindist með beinmergskrabbamein í september 2018. Í apríl 2019, eftir erfiða lyfjameðferð, rökuðum við af þessi nokkur hárstrá sem eftir voru. Þegar hún byrjaði í lyfjameðferð lét ég hana hafa Energizing sjampó og Energizing Superactive, sem er serum sem borið er í hársvörðinn. Í þessum vörum eru efni sem bæði örva hársvörðinn og koma í veg fyrir meira hárlos. Ég trúi því að með því að byrja að nota þessi efni strax í upphafi lyfjameðferðar, áður en hárið fór að þynnast, hafi hún sloppið við að verða alveg sköllótt. Tæpu ári seinna, í febrúar 2020, var hárið á henni að verða komið í sambærilega sídd og fyrir meðferð og var það þéttara og líflegra en áður. Auðvitað er misjafnt hvernig þetta virkar á hvern og einn en í svona tilfellum er mikilvægt að muna að þó hárið sé horfið þá er svo margt annað í lífinu mikilvægara.

HORMÓNAR Hormónabreytingar hafa áhrif á hárvöxt. Mæður taka oft eftir því að hárið á þeim þynnist fljótlega eftir barnsburð, en það er vegna breytinga á magni estrógen hormónsins. Þetta getur staðið yfir í allt að 4 mánuði eftir fæðingu áður en ný hár fara að vera sjáanleg. Breyting á starfsemi skjaldkirtilsins getur líka valdið auknu hárlosi. Skjaldkirtillinn framleiðir mikilvægt hormón sem stjórnar efnaskiptum líkamans sem hefur bein áhrif á myndun nýrra hára. Ef ójafnvægi er á skjaldkirtlinum er í sumum tilfellum hægt að laga það með breyttu mataræði en fljótlegra er að fá vandamálið staðfest af lækni sem getur skrifað upp á viðeigandi lyf.

bpro 10 ára

43


EKKERT FLÓKIÐ MEÐ WONDER BRUSH FRÁ HH SIMONSEN

Wonder Brush burstarnir eru hannaðir til að fara vel með hárið og hársvörðinn. Sérstakir SmartFlex pinnarnir eru mjög sveigjanlegir og koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni. Þetta er bursti sem ætti að vera til á öllum heimilum og hentar öllum aldurshópum. Hvort sem hárið er stutt eða sítt, hrokkið eða slétt þá er burstinn einstakur. Wonder Brush hentar mjög vel til að greiða bæði blautt og þurrt hár. Burstarnir fást í tveimur stærðum og mörgum fallegum litum. Jólasveinar athugið að þessir burstar passa beint ofan í skóinn!

44


MARGUR ER KNÁR

. . . ÞÓ HANN SÉ SMÁR

Nýjasti hárblásarinn frá HH Simonsen - XS - er sönnun þess að margur er knár þó hann sé smár! XS er minnsti og léttasti blásarinn frá HH Simonsen en jafnframt einn sá kraftmesti. Einstaklega léttur og hljóðlátur, með ionic tækni og sterku loftflæði. • • • • • • •

Kraftmikill 2000-vatta mótor Einstaklega létt og vinnuvistfræðileg hönnun Einungis 430g Ionic tækni sem takmarkar „frizz“ Sérstaklega hljóðlát hönnun Þriggja metra snúra Dreifari fylgir


HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Flestir kannast við þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt voru um aldamótin síðustu. Þetta voru átta markmið sem saman stuðluðu að betri heimi fyrir alla. Árið 2015 viku þúsaldarmarkmiðin fyrir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Nýju markmiðin eru fleiri en þau fyrri og taka á vandamálum sem eiga sér stað um heim allan, í hátekjulöndum sem og í lág- og millitekjulöndum. Markmiðin eru samþætt og órjúfanleg og mynda jafnvægi milli hinna þriggja stoða sjálfbærrar þróunar: hinnar efnahagslegu, félagslegu og umhverfislegu. En heimsmarkmiðin eru ekki aðeins fyrir ríkisstjórnir að vinna með, heldur geta t.d. bæjarfélög, fyrirtæki og einstaklingar lagt sitt af mörkum. Við hjá bpro viljum taka þátt í að gera heiminn örlítið betri og erum því alltaf að leita leiða til að bæta okkur. Við höfum tekið saman hugmyndir fyrir hvert og eitt markmið sem hvatning til þátttöku ykkar!

Gefa vörur áfram sem þú sérð ekki fram á að nota og þannig gefa vörunum nýtt líf.

46

Gefa matvæli sem þú ert ekki að fara að nýta.

Skelltu þér í klippingu og gefðu taglið til góðgerðarsamtaka sem framleiða hárkollur fyrir þá sem þurfa á þeim að halda.

Leiðbeina yngri einstaklingum á vinnustaðnum. Það er hvetjandi og öflug leið til að leiðbeina einhverjum í átt að betri framtíð.

Leiðbeina nýju starfsfólki á vinnustaðnum. Það hefur jákvæð áhrif á vinnuumhverfið.

Styðja merki sem eru í eigu eða er stjórnað af konum.

Sjá til þess að vinnustaðurinn sé með sótthreinsistöðvar og viðeigandi leiðbeiningar.

Sjá til þess að vinnustaðurinn sé með sótthreinsistöðvar og viðeigandi leiðbeiningar.

bpro 10 ára


Slökkva á ljósum. Það kemur notaleg birta frá sjónvarpinu, svo slökktu á öðrum ljósum ef þú þarft ekki auka birtuna.

Setja persónuleg markmið sem stuðla að vexti í starfi.

Kaupa þjónustu sem stuðlar að sjálfbærni. T.d ef þú hefur ákveðið að fara í framkvæmdir á húsnæði skaltu athuga hvort að þjónustan sem þú kaupir virði bæði umhverfið og vinnuaflið.

Leggja sitt af mörkum í baráttunni um jöfn laun fyrir sömu vinnu óháð kyni, kynhneigð, kynþætti eða slíku.

Hjálpa til við umhirðu sameignar. Leggðu þitt af mörkum ef þú býrð í fjölbýli, hvort sem það er að moka snjó, sjá um blómabeð, slá grasið eða taka upp rusl.

Nota umhverfisvænan eða FSC vottaðan pappír. Velja hreinsiefni, hár- og snyrtivörur sem eru vottuð umhverfisvæn eða vegan.

Bættu fyrir kolefnisspor þitt til dæmis með því að gróðursetja tré.

Nota hár- og snyrtivörur sem ekki hafa skaðleg áhrif á lífríki sjávar.

Endurvinnsla pappírs, plasts, glers og áls kemur í veg fyrir að landfylling vaxi.

Hrósa náunganum. Forðast óþarfa slúður og kjaftasögur um einstaklinga. Hvetja til jafnréttis á vinnustað þar sem enginn er æðri en annar.

Samvinna með öðrum einstaklingum, fyrirtækjum eða samtökum til að koma sjálfbæru frumkvæði þínu áfram.

bpro 10 ára

47


[ MASK-NEE ] „Maskne“ er stytting á ensku orðunum mask acne sem lýsir húðástandi sem myndast við mikla grímunotkun. Á þessum fordæmalausu tímum er okkur skylt að nota grímur í návígi við fólk sem við umgöngumst ekki daglega, sem þýðir að flest okkar finna fyrir einhverjum óþægindum af þessum sökum. En málið er að mikil grímunotkun getur haft neikvæð áhrif á húð í andliti. Birtingamyndirnar geta verið af ýmsum toga, m.a. bólur, roði og erting í kringum munn, á kinnum og kjálkasvæði. Þetta gerist vegna þess að sviti, húðolíur, raki og bakteríur blandast saman í lokuðu umhverfi undir grímunni. Gríman veldur líka ertingu vegna núnings við húðina sem veldur skemmdum á varnarhjúp húðar. Þetta er í raun húðástand sem heitir mechanica sem er húðvandamál af völdum þrýstings, núnings, nuddi, kreisti eða því að teygja húðina. Þetta er ólíkt hefðbundnu acne sem er tilkomið vegna hormóna, og myndast það aðeins þar sem gríman liggur á húðinni. Heilbrigð húð hefur eðlilegt magn af bakteríum og gerlum sem lifa þar góðu lífi, en þegar húðholurnar stíflast þegar húðin svitnar undir grímunni, þá fjölga þessar bakteríur sér og valda bólum og jafnvel kýlum. Þetta, í bland við núning frá grímunni, veldur því að húðin hreinlega fer í algert rugl. Þegar gríman nuddast við þurra húð geta hársekkir í andliti opnast og gefið bakteríum greiðan aðgang að húðinni og þetta veldur sýkingum og bólumyndun. Eins og gefur auga leið er nauðsynlegt að meðhöndla maskne húð rétt. Það sem við viljum umfram allt gera er að auka endurnýjun húðar. Alltaf yfirborðshreinsa hana tvisvar á dag með /skin regimen/ cleansing cream eða Essential Milk frá

48

[comfort zone] og djúphreinsa tvisvar til þrisvar í viku með /skin regimen/ Enzymatic Powder eða Essential Scrub frá [comfort zone] og nota góðan raka sem hentar þinni húðgerð. Eins getur verið gott að bæta ávaxtasýrum inn í daglega húðumhirðu eins og til dæmis Sublime Skin Peel Pads frá [comfort zone] til að auka frumuendurnýjun enn frekar. Það er einnig gott að nota maska sem hentar þinni húðgerð einu sinni í viku. [comfort zone] býður upp á gott úrval af möskum fyrir allar húðgerðir og húðástand. Gott er að nota Active Purness Corrector frá [comfort zone] staðbundið á bólur og útbrot.

Það er mjög gott að undirbúa húðina vel undir grímunni og sniðugt að sleppa því að vera með gloss eða varalit þar sem það klínist auðveldlega í grímuna og getur þá smitað í húðina í kring um munninn auk þess sem það styttir líftíma grímunnar. Ekki nota mikið af þykkum farða heldur velja jafnvel léttari og rakameiri farða. Það þarf

bpro 10 ára

að næra húðina vel og lykilatriði er að skipta reglulega um grímu, sérstaklega ef um pappagrímu er að ræða. Það er best fyrir húðina að nota grímu úr bómull eða silki og þvo hana eftir hverja notkun. Þá mælum við með hreinsiefninu Disicide Laundry sem sótthreinsar þvott við 30°C.


www.skinregimen.is

E skinregimeniceland Q

skinregimeniceland www.bpro.is


NÚ LOKSINS FÁANLEGT Á ÍSLANDI Alkóhól- og leysiefnalaust þykkni til sótthreinsunar fyrir tæki, tól og aukahluti. Byggt á vatnsgrunni.

{ Umhverfisvæn vara sem er örugg til notkunar { Auðvelt og hagkvæmt til notkunar til að sótthreinsa greiður, skæri, bursta, pensla, plokkara og margt fleira

{ Umhverfisvæn vara sem er örugg til notkunar { Auðvelt og hagkvæmt til notkunar til að sótthreinsa greiður, skæri, bursta, pensla, plokkara og margt fleira { Sannprófuð bakteríudrepandi og vírusdeyðandi virkni samkvæmt EU reglugerð EN 14561 og EN 14562 { Sótthreinsandi, sveppaeyðandi og vírusdeyðandi. Þykknið drepur örveirur og bakteríur þ.a.m. Staphylococcus aureus, pseudomonads, Enterococcus hirae, mycobacterium tuberculosis og E. coli { Eyðir sveppum eins og Candida og Trichophyton

Sótthreinsivörur sem rakara- og hársnyrtistofur, spa, húðflúr-, snyrti- og naglastofur, hótel og líkamsræktarstöðvar hafa treyst á í gegn um tíðina.

Þú finnur allar nánari upplýsingar um Discide vörurnar á www.bpro.is

{ Sannprófuð bakteríudrepandi og vírusdeyðandi virkni samkvæmt EU reglugerð EN 14561 og EN 14562 { Sótthreinsandi, sveppaeyðandi og vírusdeyðandi Þykknið drepur örveirur og bakteríur þ.a.m. Staphylococcus aureus, pseudomonads, Enterococcus hirae, mycobacterium tuberculosis, E. coli { Eyðir sveppum eins og Candida og Trichophyton


DISICIDE ÞYKKNI Disicide Concentrate er alkóhól- og leysiefnalaust sótthreinsiþykkni til að blanda í vatn. Ætlað til sótthreinsunar á tækjum, tólum og aukahlutum. Byggt á vatnsgrunni. Fáanlegt í 600 ml og 1500 ml -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

DISICIDE SPREY Disicide sótthreinsispreyið er ætlað á yfirborð, tæki og tól. Gott er að spreyja og láta liggja í 15 mínútur til að fá hámarks virkni. Fáanlegt í eftirfarandi stærðum: 300 ml sprey, 1000 ml sprey, 5000 ml áfylling -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

GLERKRUKKUR OG PLASTFATA Ílát fyrir Disicide sótthreinsiþykkni. Ætlað til að leggja áhöld í bleyti. Hægt er að velja um 160 ml glerkrukku með loki, 750 ml glerkrukku með loki og sigti, 1100 ml glerkrukku með loki og sigti og eða 4000 ml plastfötu með loki og handfangi. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

DISICIDE WIPES Sótthreinsandi blautþurrkur sem eru ætlaðar til að sótthreinsa snertifleti, tæki og tól. Inniheldur 100 blautþurrkur. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


DISICIDE LAUNDRY DISINFECTANT Öflugt hreinsiefni sérstaklega hannað til að sótthreinsa handklæði og vinnufatnað á hárgreiðslu- og snyrtistofum og hótelum en má nota í venjulegan heimilisþvott. Sótthreinsandi og bakteríudrepandi við 30°C sem lengir líftíma fatnaðarins og er umhverfisvænna. Sótthreinsar þvottavélina og upplitar ekki.

SÓTTHREINSAR HEIMILISÞVOTTINN VIÐ 30°C

NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Notið samhliða venjulegu þvottaefni. Setjið 50ml í hvern þvott í mýkingarefnishólfið. Ef engir blettir eru í þvottinum má sleppa þvottaefni og nota einungis Disicide Laundry. Disicide Laundry Disinfectant hreinsiefnið kemur í 1000 ml brúsum. Dugar fyrir 20 þvotta.

FYRIR HÚÐ! VINNUR Á ÖLLUM HELSTU BAKTERÍUM, VEIRUM OG SVEPPASÝKINGUM

DISICIDE SKIN DISINFECTANT SPRAY Sótthreinsandi sprey fyrir húð sem hreinsar og sótthreinsar án þess að ganga á varnarhjúp húðar. Það vinnur á öllum helstu bakteríum, veirum og sveppasýkingum - þar á meðal lifrabólgu, HIV, klamydíu, herpes, streptókokkum, staphilokokkum og fituhúðuðum vírusum eins og Covid-19. NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Spreyið beint á húð. Ekki skola af. Hægt er að fá spreyið í 300 ml og 1000 ml

52

bpro 10 ára


UNICLEAN WIPES UniClean bómullar blautþurrkurnar eru byggðar á vatnsgrunni og eru án alkóhóls og leysiefna. Þær eru umhverfisvænar og tilbúnar til notkunar og eru með mildum sítrus ilm. Henta vel til að hreinsa öll yfirborð; bekki, stóla, vaska, vinyl, gler, spegla, hárþurrkur, sléttujárn, postulín, króm, við, o.s.frv. Þurrkurnar innihalda Aloe Vera og eru mildar fyrir hendur. Tómar umbúðirnar má endurvinna með plasti. 60 stykki af blautþurrkum í stærðinni 13x21 cm

UNICLEAN SPRAY UniClean spreyið er byggt á vatnsgrunni og er án alkóhóls og leysiefna. UniClean er umhverfisvænt og tilbúið til notkunar og er með mildum sítrus ilm. UniClean hentar vel til að hreinsa öll yfirborð; bekki, stóla, vaska, vinyl, gler, spegla, hárþurrkur, sléttujárn, postulín, króm, við, o.s.frv. Gerið prufur ef þið ætlið að nota á aðra tegund yfirborða. Fjarlægir auðveldlega ýmis óhreinindi. Fáanlegt í 300ml, 1000ml, 5000ml

MICROFIBER CLOTH Örtrefjaklútur sem þurrkar óhreinindi og vökva og skilur ekki eftir sig rákir, ló eða rispur á yfirborðum. Notist með Uniclean eða Skai til að hámarka árangur. Klútana má þvo á 60°. Pakkning inniheldur 4 stk; 2 bláa og 2 gula. 100% polyester.

SKAI CLEAN & CARE SPRAY Skai er byggt á vatnsgrunni og er án alkóhóls og leysiefna. Skai er afjónandi hreinsiefni sem nærir og verndar vinylefni, vegan leður og önnur gerviskinn. Það hreinsar yfirborð og veitir vernd gegn daglegum óhreinindum og svita og kemur í veg fyrir að efnið þorni upp. Til að ná sem bestum árangri skal nota Skai einu sinni í mánuði með örtrefjaklút. Notist ekki á ekta leður, skinn eða rússkinn. Skai fjarlægir óhreinindi og myglu. Fáanlegt í 300ml, 1000ml, 5000ml

bpro 10 ára

53


SJÁLFBÆR FEGURÐ

www.davines.is

E davinesiceland Q

davinesiceland www.bpro.is


www.labelm.is

E labelmiceland Q

labelmi_iceland www.bpro.is


www.skinregimen.is

E skinregimeniceland Q

skinregimeniceland www.bpro.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.