VEGVÍSIR - SKAPANDI VANDAMÁLASAUSNIR FYRIR FRUMKVÖÐLUN
AÐFERÐAFRÆÐI: Samvinna í vandamálalausnum Samvinna í vandamálalausnum vísar til hæfieika einstaklings til að vinna vel með einum eða fleirum í að leysa vandamál með því að deila skilningi og vinnu sem þarfnast til að finna lausn og safna saman þekkingu, hæfileikum og vinnuframlagi til að finna þá lausn18(OECD, 2015). Þetta gagnast því að:
Samkvæmt OECD er sameiginleg vandamálalausn ein tegund nauðsynlegrar færni innan menntamála og á vinnumarkaði. Sameiginleg vandamálalausn er sjaldan kennd í skólum þótt slíkt mundi auka þekkingu og árangur
Þverfaglegu málin þessi koma úr sálfræði, kennslufræði og félagsfræði. Tenglar www.oecd.org/pisa/pisaproducts/Draft%20PISA%202015%20Collaborative%20Problem%20Solving%20Fra mework%20.pdf http://www.nesta.org.uk/publications/solved-making-case-collaborative-problem-solving https://nces.ed.gov/nationsreportcard/pdf/researchcenter/collaborative_problem_solving.pdf Lýsing Samvinna í vandamálalausnum er farin að vekja áhuga þeirra sem líta til breytanlegs eðlis vinnustaða sem og landsvíðtækra vinnumarkaða eins og sést á því að OECD hafði það með í alþjóðlegri PISA könnun sinni árið 2015 (niðurstöður opinberaðar 2016 og síðar 2017). Samvinna í vandamálalausnum (CPS) samanstendur af tveimur meginþáttum: samvinnu, að deila, þ.e. hið félagslega og svo hitt, þekkingin, hið vitsmunalega. Því er hinn félagslegi þáttur reginmunurinn á milli einstaklingsbundinna vandamálalausna og hinna sem krefjast samvinnu19. Í samvinnu að vandamálalausnum þarf markmið hópsins að nást. Lausnin krefst vandamálalausna, þátttakendur vinna saman að lausninni og svo eru einhvers konar forsendur til að meta hvort markmið hópsins hefur náðst. Einnig eru athafnir einstaklinganna samháðar með mismunandi hlutverkum þannig að enginn einn getur leyst hópmarkmiðið einn og sér. Því er krafist samskipta, samtillingar og samvinnu. Nauðsynlegir hæfniþættir fyrir samvinnu að vandamálalausnum samkvæmt OECD eru í eftirfarandi töflu: 1) Fastsetja og viðhalda sameiginlegum skilningi
2) Bregðast rétt við til að leysa vandamálið
3) Fastsetja og viðhalda hópskipulagi
(A) Könnun og skilningur
A1) Finna sýn og hæfileika þátttakenda
A3) Skilja hlutverk til að leysa málið
(B) Lýsing og mótun
B1) Vera sammála um eðli vandamálsins
A2) Finna tegund samvinnu og samskipta til að leysa málið, og markmið B2) Ákveða og lýsa verkefnum sem þarf að ljúka
(C) Áform og framkvæmd
C1) Samráð um væntanlegar aðgerðir
C2) Áform sett af stað
(D) Eftirlit og endurskoðun
D1) Eftirlit og samstilling á sameiginlegum skilningi
D2) Eftirlit á niðurstöðum á framkvæmdum og mat árangurs vandamálalausna
18 19
B3) Lýsa hlutverki og liðsskipulagi (samskiptareglur/-máti) C3) Fylgja eftir samskiptamáta (t.d. að hvetja aðra til að gera sitt) D3) Eftirlit, endurgjöf, aðlögun skipulags hóps og hlutverk
OECD (2015) ‘Draft Collaborative Problem Solving Framework.’ Paris: OECD. NCES, Collaborative Problem Solving: Considerations for the National Assessment of Educational Progress, 2017