Ný íbúabyggð við Klettagarða tengir bæði nútíð og fortíð. Nýlunda er að bílastæðin séu öll niðurgrafin og mun það skapa mjög öruggt umhverfi fyrir gangandi vegfarendur. Bílastæðahúsin eru hálfniðurgrafin og mynda þök þeirra braggalaga form sem vísa bæði til bragghverfissins sem stóð á Laugarnesinu á hernámsárunum en einnig til Beðasléttnanna sem enn sjást niðri á Laugarnesinu. Þök bílastæðahússins eru tyrfð og skapa þau skemmtileg rými og leiksvæði fyrir börnin. Á nokkrum stöðum eru sporöskjulaga opnanir á þökunum en upp um þau vaxa tré sem plantað er niðri í kjallaranum.
A
Laugarnes
Tröppur niður að hafnarsvæði.
- Landið og miðin
Gróðurhús fyrir íbúa á þökum iðnaðarhúsnæðis.
Göngustígar tengja hverfið niður á Laugarnesið og einnig inn í gamla hverfið sem stendur hinum megin við Sæbrautina. Meðfram Sæbrautinni er nokkurnskonar skógur sem blokkirnar við suðurenda hverfissins teygja enda sína inn í. Skógurinn umvefur blokkirnar í annan endann og verður þetta svæði tilvalið til gönguferða. Mjög fjölbreytt úrval húsnæðis er að finna í hverfinu en þar verða sex 5-6 hæða blokkir sem innihalda alls 180 íbúðir, 2-4ra hæða hús sem innihalda alls 182 íbúðir og við norðurendan standa 1-2ja hæða raðhús sem hýsa 75 íbúðir. Í raun má segja að nýja byggðin spegli þá eldri í útliti og stíl. Raðhúsin við norðurendan mynda skjól fyrir hverfið og horfa þau yfir hafnarsvæðið fyrir neðan klettana.
Hafnarsvæðið er tengt við hverfið með þakgörðum sem gengið er út á með göngubrúm frá norðurendanum. Þar sem veðráttan býður kannski ekki upp á mikinn trjágróður þá er lagt til að þar verði byggð lítil gróðurhús fyrir íbúa hverfisins. Þar myndast skemmtileg birta þegar að rökkva fer og íbúarnir geta þar sameinast við garðyrkjustörf. Niður af þakgörðunum er hægt að ganga um stiga niður á hafnarbakkan þar sem mun verða staðsett verslun, leikskóli og veitingarhús. Lækurinn sem liggur í gegnum hverfið rennur á nokkrum stöðum undir hús og kemur út hinum megin við þau.
Í stað gatna er áherslan lögð á sameiginleg nærsvæði íbúanna. Nærsvæðin hljóta nöfn eftir fiskimiðunum við suðvesturhluta landsins og ræðst lega svæðanna og lögun eftir legu fiskimiðanna. Með þessu geta íbúarnir sagst búa við ákveðin mið því ekki búa þeir við hefðbundna götu. Með þessu eru tengslin við langa sögu fiskvinnslu og sjósóknar við Laugarnesið styrkt. Hvert nærsvæði skal hafa sérstakt yfirbragð og við þau er plantað eðaltrjám á borð við hlyn. Kostirnir við hverfið eru margir, fjölbreytt húsnæði fyrir alla þjóðfélagshópa, grænt umhverfi, bílleysi og nálægð við þjónustu.
Raðhús 1-2 hæðir
Stemming 4 horft eftir Hrísnesál í átt að raðhúsum.
Stemming 3 litið eftir læknum í átt að Kolluál.
Stemming 2 horft yfir Jökuldjúp.
Stemming 1 séð frá Sæbraut.
Jökul djúp
n ú r sb e N
Götutré úr bílakjallara.
kl 08:00
kl 12:00
kl 19:00
Hrísn esáll
ím kv . 1: 10 0
2
St
em ming
mming te
3
S
Skuggamyndun í Júní.
Ko llu
áll
Mið
nes sjó
r
De ilit eik n
ing
Kolluáll
3-4 býli 2-4 hæðir
Skýringar Ste
m
Lóðir
m in g 4
rja dj úp
Götur
Sk e
Bílakjallari Opin græn svæði
júp d l e M
Göngustígar
nn u r g r ða
Sæbraut
Göngustígur
5-6 hæða blokk
2-4ra hæða hús
Göngustígur
2-4ra hæða hús
Göngustígur
Göngustígur
Götutré
Deiliteikning af dvalarsvæði við Kolluál
Göngusítgur
Göngustígur
runn
10 m
mkv 1:100 0 m
Göngustígur
N
Bílakjallari
Gróðurhús
Skora g
Inngangur í bílakjallara
runn
Göngustígur
gsg o v l Se
N
ing 1
Bú
Lækur
Stemm
Blokkir 6 hæðir
1-2ja hæða raðhús
Sæbraut
50 m
0m mkv 1:500
a
Strætó
A Staðsetning hins nýja hverfis.
Bílakjallari
mkv 1:500 0 m
50 m
Lækur Bílakjallari
Skjólbelti
a Umsk V - Laugarnes , haust 2010 Kennarar: Birkir Einarsson, Auður Sveins Edda Ívarsdóttir
mkv 1:500 og 1:100