1. juli 2011

Page 1

Þóra Arnórsdóttir

Meistara­ deildin

Tileinkar sigurinn ljóskum í Kópavogi

ÓKEYPIS Óopinni K E Y P Idagskrá S

Heilabrot

34 & 50

15 leikir í

næsta vetur Fréttir 4

TAL TROMP 31-44% ÓDÝRARA 1.-3. júlí 2011 2. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 26. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS  Fréttaskýring Kynferðisbrot innan k aþólsku kirkjunnar

Maðurinn sem rauf þögnina Ísleifur Friðriksson segir að fyrst nú finni hann fyrir því að kerfið standi með sér. Það var nafnlaust viðtal við hann í Fréttatímanum sem rauf áratuga þagnarmúr um sögu ofbeldis innan Landakotsskóla. Sjá einnig viðtal við Róbert Spanó sem hefur umsjón með skipun í rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar. Ljósmynd/Hari ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Þóra Sigurðar Með munaðarlausum og fötluðum í Víetnam 24 Viðtal

Rabarbari að vori Bestur áður en hann verður miðaldra og bitur

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Matur 32

Stíllinn hans Davíðs

Fer í það sem hendi er næst Tíska 42

FLUGURNAR FÆRÐU

HÉR

SPORTBÚÐIN - VEIÐIHORNIÐ - VEIDIMADURINN.IS

VEIÐIBLAÐIÐ – EINTAKIÐ ÞITT GEYMDU BLAÐIÐ

SAGE ER VINSÆLA STA ÞAÐ ER EKKI TILVILJUN FLUGUSTÖNGIN. .

Það er ekki tilviljun að Sage flugustangirnar eru þær vinsælustu í úrvalsflokki flugustanga. Að margra mati eru flugustangirnar frá Sage aðnum. Því mótmælum við ekki. Allar Sage flugustangir þær bestu á markaf flugveiðimönnum og eru hannaðar og þróaðar framleiddar í Seattle í Bandaríkjunum. Að kasta og veiða með Sage er einstök upplifun. Allir fyrir fisk fluguveiðimenn verða minnsta kosti eina Sage að eiga að stöng.

Allar Sage stangir

SCIERRA MWF

SKOTLÍNUSETT

Scierra skothaus fyrir runninglínu. Hannað einhendur ásamt Henrik Mortensen. af danska kastaranum

TILBOÐ AÐEINS

9.995,-

Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:

SAGE VANTAG

E FLUGUV

Fjögurra hluta EIÐIPAKKI Sage hjól með miðhröð stöng, vandað flotlína ásamt diskabremsu. Góð Rio Hólkur fylgir. undirlínu og taumi. Aðeins 59.900 fyrir þennan frábæra pakka.

EINHENDUPAKKI AÐEINS

ZPEY ZERO FLUGUVEIÐI

79.900,-

PAKKI Zpey Zero kom fyrst á markaðinn í ársbyrjun sett komin aftur en 2010. Hér eru þessi nú stangarinnar er mun með enn betri og kröftugri stöng. Hleðsla vinsælu dýpri. nýju línu 5 og 9,6 feta einhenda Zpey Zero er fáanleg sem 9 feta einhenda fyrir Stöngunum fylgir Zpey fyrir línu 7. hjólsætið og breyta Switch handfang sem auðvelt er að bæta stöngunum þannig aftan við í minni tvíhendur. er auðveldara að rúllukasta Með trjágróður eða hár bakki sem er nauðsynlegt í erfiðu baklandiþví móti t.d. ef er fyrir aftan veiðimann. Settinu fylgir Zpey Zero bour” og með afar öflugrifluguhjól sem er úr léttmálmi. Hjólið er “large arbremsu. Þá fylgir settinu undirlína og taumur. Allt settið kemur í vönduðum vönduð Zpey skotlína, Hér er á ferð vandað hólki. sett jafnt fyrir byrjendur og reyndari fluguveiðimenn.

REDINGTON

eru með lífstíðar ábyrgð

frá framleiðanda

Ný send ing!

KI Fjögurra hluta Vandað Sage hröð stöng. hjól diskabremsu. með ásamt undirlínuGóð Rio flotlína Aðeins 69.900 og taumi. Hólkur fylgir. fyrir þennan frábæra pakka.

AÐEINS

10.980,-

Síður 2, 14 & 16

SAGE FLIGHT FLUGUVEIÐIPAK

SCIERRA HMT LÍNA

Frábær lína frá Scierra og Henrik Mortensen. HMT er kaup í skandinavískuán efa bestu m flugulínum.

AÐEINS

69.900,Allar Sage framleid flugustangir eru dar í Bandarík junum

AÐEINS

CROSSWATER

Fjögurra hluta FLUGUVEIÐIPAK góðu hjóli með miðhröð stöng ásamt KI undirlínu og flotlínu, taumi. Góð Rio Hólkur fylgir. Aðeins 29.900. flotlína.

59.900,-

Fjórblöðungur í miðju AÐEINS

REDINGTON

Fjögurra hluta PURSUIT FLUGUV miðhröð stöng EIÐIPAKKI hjóli með flotlínu, ásamt góðu undirlínu Rio flotlína. Hólkur fylgir. og taumi. Góð Aðeins 35.900.

29.900,-

AÐEINS

SCIERRA EMERGE

R FLUGUV Fjögurra hluta miðhröð grafítstöng EIÐIPAKKI arbour” fluguhjóli ásamt “large með góðri stillingu. Góð flotlína ásamt bremsu og þægilegri settinu auk kastkennsl baklínu fylgir Emerger u á DVD. TVÍHENDUPAKKI AÐEINS

35.900,AÐEINS

19.900,-

www.lyfogheilsa.is TVÍHENDUPAKKI AÐEINS

109.900,-

39.900,-

VÖNDUÐ UPPSETT SKOTLÍNA MEÐ BAKLÍNU OG TAUMI.

Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar

Austurveri

!


2

fréttir

Helgin 1.-3. júlí 2011

 Dómsmál Niðurstaða í Exeter-málinu

„Lærdómurinn er að sakborningar njóta vafans“ Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

fyrsti sem snýr að starfsemi bankanna. Sá fyrsti féll þegar Baldur Guðlaugsson var dæmdur fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi. Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir í samtali við Fréttatímann að hægt sé að draga lærdóm af dómnum. „Helsti lærdómurinn er að sakborningar njóta vafans í þessum málum eins og í öllum öðrum málum sem koma til kasta dómstólanna. Þessi viðskipti eru á gráu svæði og þess vegna er ekki auðvelt að dæma í þeim. Ef sekt manna er ekki hafin yfir allan vafa á að sýkna þá og mér sýnist það hafa verið raunin í þessu tilviki,“ segir Brynjar.

Dómur í svokölluðu Exeter-máli þar sem þrír einstaklingar, Jón Þorsteinn Jónsson, Ragnar Z. Guðjónsson og Styrmir Bragason, voru ákærðir af embætti sérstaks saksóknara fyrir meðal annars umboðssvik og peningaþvætti, féll á miðvikudag. Allir þrír voru sýknaðir af ákærum en þriggja manna dómur var klofinn í afstöðu sinni til brota Jóns Þorsteins og Ragnars. Einn dómaranna, Ragnheiður Harðardóttir, taldi þá félaga hafa brotið lög. Óvíst er hvort dómnum verður áfrýjað en að því er Fréttatíminn kemst næst þykir líklegast að sýknu Jóns Þorsteins og Ragnars verði áfrýjað en sýknu Styrmis unað. Þótt þetta sé annar dómurinn sem fellur í ákærum sérstaks saksóknara er þetta í raun sá

Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands. Ljósmynd/Hari

 K aþólsk a kirkjan Fagr áð skoðar brot sér a Sæmundar

Mikil fjölgun gjaldþrota

79%

Alls voru 172 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í maí síðastliðnum samanborið við 96 fyrirtæki í maí 2010, sem er 79% fjölgun á milli ára, að því er Hagstofa Íslands greindi frá í gær. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest gjaldþrot í byggingarstarfsemi og Fjölgun gjald­ mannvirkjagerð. Fyrstu fimm mánuði ársins er fjöldi gjaldþrota 699 sem er um 53% aukning frá sama tímabili í fyrra þegar 456 þrota milli ára fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Í maí 2011 voru skráð 108 Maí 2011 ný einkahlutafélög samanborið við 161 í maí 2010, sem jafngildir Hagstofa um 33% fækkun á milli ára. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest Íslands einkahlutafélög skráð í fasteignaviðskipti. Heildarfjöldi nýskráðra einkahlutafélaga er 696 fyrstu fimm mánuði ársins og hefur nýskráningum fækkað um 7% frá sama tímabili árið 2010 þegar 749 ný einkahlutafélög voru skráð. -jh

Samið í flugmannadeilunni Félag íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair gengu frá kjarasamningi í gærmorgun eftir tuttugu tíma langan fund. Yfirvinnubanni flugmanna var aflýst um leið en Icelandair hefur þurft að aflýsa flugferðum undanfarna daga vegna þess. Haft var eftir Kjartani Jónssyni, framkvæmdastjóri Félags íslenskra atvinnuflugmanna, í frétt mbl.is í gær að samningurinn yrði nú kynntur flugmönnum. Þeir munu síðar greiða atkvæði um hann. Hann vildi ekki tjá sig um hvað fælist í hinum nýja samningi en sagðist ánægður með að samningar hefðu náðst eftir langa fundarsetu í Karphúsinu að undanförnu. Kjartan sagði á vef Ríkisútvarpsins að einhver skref hefðu verið stigin til lausnar á helstu kröfu flugmanna um aukið atvinnuöryggi. Málið væri stórt og þyrfti að taka það í nokkrum skrefum. - jh

Umsjónarsamningur um Dyrhólaey samþykktur Umhverfisráðuneytið hefur staðfest samning Umhverfisstofnunar og sveitarfélagsins Mýrdalshrepps um umsjón og rekstur friðlandsins í Dyrhólaey sem Umhverfisstofnun og sveitarfélagið höfðu gert. Í samningnum er m.a. kveðið á um réttindi og skyldur samningsaðila, mannvirkjagerð og aðrar framkvæmdir, landvörslu, menntun starfsmanna,

móttöku ferðamanna og fræðslu. Hlutverk Umhverfisstofnunar er m.a. að hafa eftirlit með því að umsjónaraðili uppfylli samningsskuldbindingar. Ráðuneytið harmar, að því er fram kemur í tilkynningu þess, það ástand sem ríkt hefur vegna friðlandsins í Dyrhólaey og átök innan sveitarfélagsins vegna þess og beinir þeim tilmælum til sveitarstjórnar að unnið verði að því að skapa sátt í sveitarfélaginu um svæðið. - jh

Vill 120 milljarða í samgönguátak Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, lagði til á opnum fundi Samtaka atvinnulífsins um samgöngumál á miðvikudaginn að stjórnvöld, í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins, tækju ákvörðun um að á næstu tólf árum yrði ráðist í stórframkvæmdir í samgöngumálum fyrir 120 milljarða króna, eða tíu milljarða á ári, að því er fram kemur á síðu SA. Í tillögunni felst að lífeyrissjóðirnir láni til framkvæmdanna og settur verði á laggirnar stórframkvæmdasjóður sem verði fjármagnaður með sérstökum hætti utan hefðbundinna framlaga til samgöngumála. Í erindi sínu fór Þorvarður yfir umferð á Suðurlandsvegi síðastliðinn áratug, sem numið hefði sex til tíu þúsund bílum á sólarhring. Aukningin á tíu árum væri 45%. Framkvæmdastórinn segir að umferðin muni tvöfaldast næstu tvo áratugi. - jh

ms.is

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Dala Feta fyrir þá sem gera kröfur

Íslenskur prestur sakaður um áreitni Eitt af málunum sem Fagráð um kynferðisbrot hefur til meðferðar og tengist kaþólsku kirkjunni beinist að séra Sæmundi F. Vigfússyni. Sæmundur var prestur í Hafnarfirði í mörg ár og aðstoðarprestur í Kristskirkju í Reykjavík.

F

agráð um kynferðisbrot hefur til meðferðar mál sem beinist að meintum brotum kaþólska prestsins Sæmundar F. Vigfússonar upp úr 1995. Sæmundur lést árið 2008. Ásakanir hafa komið fram um að Sæmundur hafi beitt mann andlegu ofbeldi og áreitt hann kynferðislega. Lögregla hefur tekið skýrslu af manninum vegna málsins. Hann lýsti upplifun sinni og samskiptum við Sæmund í Fréttatímanum 17. júní. Í viðtalinu segir maðurinn, sem nú er um fimmtugt, að 35 ára hafi hann leitað til prestsins vegna mikillar vanlíðanar. Sæmundur hafi verið prestur fjölskyldunnar og vinur. Á milli þeirra hafi myndast trúnaðarsamband sem presturinn hafi síðar notfært sér. Segir maðurinn að Sæmundur hafi í fjöl-

Séra Sæmundur F. Vigfússon lést árið 2008. Hann er sagður hafa áreitt uppkomið sóknarbarn sitt kynferðislega.

mörg skipti gert honum að bera sig fyrir framan hann. Maðurinn segir að af ýmsum ástæðum hafi honum liðið eins og hann ætti ekki annarra kosta völ en að gera það sem presturinn sagði honum. Hann segist ítrekað hafa upplýst kaþólsku kirkjuna um kynferðislega áreitni séra Sæmundar; fyrst árið 1997 og nokkrum sinnum síðar. Hann fór meðal annars á fund með kaþólska biskupnum, Pétri Bürcher, í september í fyrra og greindi honum frá málinu. Séra Sæmundur var aðstoðarprestur við Kristskirkju í Reykjavík og prestur í Hafnarfirði í mörg ár. Hann bjó í prestahúsinu við Landakot og aðstoðaði við messuhald í kirkjunni þar. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Hann segist ítrekað hafa upplýst kaþólsku kirkjuna um kynferðislega áreitni séra Sæmundar; fyrst árið 1997 og nokkrum sinnum síðar. Sjá einnig fréttaskýringu bls. 14 og 16


Fasteignamat 2012 - einn, tveir og þrír Þjóðskrá Íslands tilkynnir fasteignaeigendum í júní ár hvert um nýtt fasteignamat. Það tekur gildi 31. desember 2011 og gildir fyrir árið 2012. Fasteignamat ársins 2012 miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2011. Frestur til að gera athugasemdir við nýja fasteignamatið er til 5. ágúst 2011. Birting fasteignamats verður með þeirri nýbreytni að nú geta fasteignaeigendur nálgast mat eigna sinna þegar þeim hentar á upplýsinga- og þjónustuveitunni island.is sem Þjóðskrá Íslands rekur, í stað þess að tilkynning sé send út með hefðbundnum bréfpósti.

1

Fara á www.island.is

Til að skoða fasteignamat eigna þinna smelltu á borðann

2

Tvær leiðir til auðkenningar

Þú skráir þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum eða með aðalveflykli ríkisskattstjóra, sem þú getur fengið strax á skattur.is.

Tilkynningaseðill Fasteignamat 31. desember 2011

ÞÍ 22062011 RRS

3

Tilkynningaseðill fasteignamats birtist undir Skjölin mín á Mínum síðum á island.is.

Fasteignaeigendur geta einnig nálgast matið á forsíðu vefsins skra.is með því að slá inn götuheiti eða haft samband við Þjóðskrá Íslands og óskað eftir því að fá tilkynningaseðilinn sendan með bréfpósti.


4

fréttir

Helgin 1.-3. júlí 2011

Föstudagur

veður

l augar dagur

VÆTUDAGAR

sunnudagur

Batnandi tíð með blóm í haga Nú er sýnt að það hlýnar norðanlands. Spáð er lægð fyrir suðvestan landið og beinir hún lofti til okkar af suðlægum slóðum. Á laugardag og sunnudag er búist við allt að 15 til 18 stiga hita á Norðurlandi og almennt séð verður frekar milt annars á landinu. Fremur úrkomusamt verður sunnan- og suðaustanlands og einhverjar skúraleiðingar annars í flestum landshlutum, síst þó norðan- og norðvestantil. Nokkur strekkingur af SA, einkum á föstudag og laugardag. Einar Sveinbjörnsson

Haltu regninu úti svo þú getir verið lengur úti.

11

15

15

12

15

17

12

11

14 10

18

11

13 12

12

Allhvass vindur sunnanlands og með rigningu, en léttir til og hlýnar um norðan- og norðaustanvert landið.

Frekar hlýtt, en vindgjóla af suðaustri, Rigning eða skúrir sunnan- og suðaustanlands, en að mestu þurrt norðantil.

Hlýtt fyrir norðan, en sunnanog suðaustanlands áfram rigning eða skúrir.

Höfuðborgarsvæðið: Þurrt um morguninn, en dálítil rigning síðdegis.

Höfuðborgarsvæðið: Skúraleiðingar, en sól á milli. Hiti 13 til 15 stig.

Höfuðborgarsvæðið: Sól með köflum og skúrir síðdegis. Áfram fremur milt.

vedurvaktin@vedurvaktin. is

CINTAMANI WWW.CINTAMANI.IS

 Sjónvarpsréttur Meistar adeild Evrópu í íslensku sjónvarpi

Evrópufundir Össurar

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með yfirmönnum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, auk fulltrúa Evrópuþingsins. Fundirnir voru í framhaldi af ríkjaráðstefnu ESB og Íslands í Brussel, þar sem eiginlegum samningaviðræðum var hrundið úr vör með opnun fjögurra fyrstu kaflanna, að því er fram kemur í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Á fundi Össurar með Stefan Fule, stækkunarstjóra ESB, voru efnisatriði og fyrirkomulag aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið til umræðu. Utanríkisráðherra fundaði með Mariu Damanaki, sem fer með sjávarútvegsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Ráðherra hitti einnig Olli Rehn sem fer með efnahags- og gjaldeyrismál í framkvæmdastjórninni. -jh

Fyrsta skref í haftaafléttingu að baki Fyrsta skrefinu í afléttingu gjaldeyrishafta er nú lokið með kaupum lífeyrissjóða á verðtryggðum ríkisskuldabréfum gegn greiðslu í erlendum gjaldeyri. Seðlabankinn efndi fyrr í vikunni til útboðs þar sem bankinn bauðst til að kaupa evrur gegn greiðslu í ríkisverðbréfum. Var útboðið miðað að lífeyrissjóðum, enda skilyrði um fimm ára lágmarkseign á ríkisbréfunum, sem að öðru leyti henta vel fjárfestingarþörfum lífeyrissjóða. Í nýliðnum júní hafði Seðlabankinn selt eigendum aflandskróna rúmlega 61 milljón evra úr gjaldeyrisforða bankans á meðalgenginu 218,89 krónur á evru og þannig fengið í sinn hlut 13,4 milljarða króna. Í útboðinu nú bárust tilboð að fjárhæð 71,8 milljónir evra og var tilboðum tekið fyrir rúmlega 61,7 milljónir evra. Seðlabankinn hefur þannig, að því er Greining Íslandsbanka segir, aflað að nýju þess gjaldeyris sem reiddur var af hendi í fyrra útboðinu. -jh

Mannréttindakaflinn klár Stjórnlagaráð hefur afgreitt mannréttindakafla A-nefndar inn í áfangaskjal. Hann telur alls um þrjátíu ákvæði en í núverandi stjórnarskrá eru 15 ákvæði um mannréttindamál. Þar er m.a. lagt til ákvæði

um mannlega reisn, jafnræðisreglan er mun ítarlegri en í núverandi stjórnarskrá, kveðið er á um að allir skuli njóta mannhelgi og lagt er til ítarlegt ákvæði um upplýsingaskyldu stjórnsýslu. Þá er lagt til nýtt ákvæði um frelsi fjölmiðla. Ný grein kemur fram í ákvæði um tjáningarfrelsi en þar er kveðið á um að stjórnvöld skuli tryggja aðstæður til opinnar og upplýstrar umræðu, svo sem óheftan aðgang að netinu og upplýsingatækni. Kveðið er á um frelsi menningar og mennta, um menningarleg verðmæti og að öllum beri að virða mannréttindareglur sem bindandi eru fyrir ríkið að þjóðarrétti. -jh

Brot gegn EES-samningnum Eftirlitsstofnun EFTA komst að þeirri niðurstöðu á miðvikudaginn að íslensk stjórnvöld hefðu brotið gegn EES-samningnum með kerfi sem sett var upp til aðstoðar fjármálafyrirtækjum. Með þessu kerfi var bönkum og sparisjóðum gert kleift að afla sér lausafjár með því að skila fasteignaveðlánum sínum til Íbúðalánasjóðs í skiptum fyrir skuldabréf sjóðsins. Eftirlitsstofnunin telur, að því er fram kom í frétt Ríkisútvarpsins, að þar sem kerfið hafði meðal annars ótakmarkað umfang og gildistíma hafi verið um ólögmæta ríkisaðstoð að ræða. Bankarnir gætu þurft að skila fénu. -jh

15 meistaradeildarleikir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Stíf skilyrði UEFA gera það að verkum að einn leikur í hverri spilaðri viku í meistaradeildinni verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Sýningum á leikjum í hverri leikviku er raðað niður eftir hverja umferð þannig að ákvörðun um hvaða leikur er opinn er tekin með stuttum fyrirvara. Ari Edwald, forstjóri 365.

Lionel Messi og félagar hans í Barcelona gætu verið í opinni dagskrá í Meistaradeildinni í vetur. Ljósmynd/Nordic Photos/AFP

Þ

að er rétt skilið að Stöð 2 Sport sýnir einn leik í opinni dagskrá í hverri leikviku, óháð því hvar keppnin er stödd, riðlakeppni, 16-liða úrslit og svo framvegis,“ segir Ari Edwald, forstjóri 365, í samtali við Fréttatímann en fyrirtækið tryggði sér sýningarréttinn að Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni frá haustinu 2012 til 2015 í síðustu viku. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst var 365 eina fjölmiðlafyrirtækið á Íslandi sem bauð í réttinn því hvorki RÚV né Skjárinn lögðu inn tilboð. Stíf skilyrði um fjölda leikja í opinni dagskrá, sem og fyrirfram ákveðnir kostendur, voru meðal annars ástæður þess að Skjárinn lagði ekki fram tilboð. Alls eru þetta fimmtán leikir á heilu

tímabili næstu fjögur árin. Sama regla hefur gilt í núgildandi samningi sem rennur út vorið 2012. Ari segir þó að stöðinni sé í sjálfsvald sett hvaða leikir eru valdir til sýningar í opinni dagskrá. „Sýningum á leikjum í hverri leikviku er raðað niður eftir hverja umferð þannig að ákvörðun um hvaða leikur er opinn er tekin með stuttum fyrirvara. Opni leikurinn er ýmist á þriðjudegi eða miðvikudegi og það er alltaf matsatriði hvaða leikur er áhugaverður hverju sinni. Úrslitaleikurinn er nú á laugardegi og alltaf opinn,“ segir Ari. Spurður hvernig upplýsingum um hvaða leikur er opinn er komið til neytenda segir Ari að það sé sett á vef Stöðvar 2, stod2.is, um leið og það liggur fyrir og einnig sé hægt að nálgast upplýsingar um það í þjónustuveri Stöðvar 2. Og það eru ekki bara leikirnir sem Stöð 2 Sport þarf að sýna í opinni dagskrá. Stöðin er jafnframt skyldug til að senda út markaþátt í lok hverrar umferðar á miðvikudögum í opinni dagskrá, að sögn Ara. Fréttatíminn sendi Ara fyrirspurn um þá leiki í Meistaradeildinni sem voru sýndir í opinni dagskrá á síðasta tímabili. Í svari frá Ara kom fram ekki væri hægt að vinna þessar upplýsingar aftur í tímann. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is


Við biðjumst velvirðingar Eftir ágæta frammistöðu í stundvísi síðasta hálfa árið hefur áætlunarflug okkar í júní því miður verið langt frá því sem viðunandi er. Á því biðjum við farþega okkar innilega afsökunar. Ástæða þessara seinkana er að mestu fólgin í breytingum á þjónustu við vélar okkar í Keflavík sem nauðsynlegt var að ráðast í um síðustu mánaðamót. Í upphafi var gert ráð fyrir að þær breytingar hefðu einungis í för með sér truflanir í örfáa daga en af óviðráðanlegum ástæðum hefur breytingaferlið tekið lengri tíma en séð var fyrir.

Iceland Express hefur sett sér það markmið að vera með vélar sínar á réttum tíma, þ.e. innan 15 mínútna skekkjumarka, í að minnsta kosti 75% tilfella. Fyrir sparnaðarflugfélag sem verður að halda niðri kostnaði með öllum tiltækum ráðum er það metnaðarfullt markmið en samt ekki óraunhæft. Við stefnum þangað ótrauð og vonum að á leiðinni verði okkur bæði sýndur skilningur og stuðningur.

Samhliða ýtrustu öryggiskröfum hefur Iceland Express alla tíð einbeitt sér að því að lækka verð á flugi til og frá Íslandi. Engum dylst að það hefur tekist afar vel – og engum getur heldur dulist hve miklu máli það skiptir fyrir frelsi okkar til að ferðast og möguleika útlendinga til að heimsækja land og þjóð. Margir telja að félagið hafi á undanförnum árum lækkað verð hvers farmiða flugfélaganna sem hingað fljúga um verulegar fjárhæðir. Um tvær milljónir ferðamanna fara um Leifsstöð á þessu ári og enda þótt einungis sé reiknað með tíu þúsund króna lægra fargjaldi hvers þeirra vegna tilvistar Iceland Express á markaðnum þýðir það heildarsparnað upp á um 20 milljarða króna. Þannig stendur Iceland Express undir nafni sem ósvikið sparnaðarflugfélag fyrir farþega sína um leið og það leggur samfélaginu til mikil verðmæti.

Um þessar mundir flytur Iceland Express um hálfa milljón farþega á ári og veitir hátt í 300 manns atvinnu. Með starfsemi okkar og flutningi erlendra ferðamanna til landsins sköpum við umtalsverða atvinnu í ferðaþjónustu á Íslandi. Í þeim efnum erum við staðráðin í að leggja enn meira af mörkum á næstu misserum. Við vitum að forsenda þess að þau áform gangi eftir er bætt frammistaða í áreiðanleika. Þess vegna munum við leggja allt í sölurnar fyrir aukna stundvísi.

– lækkar verð


Helgin 1.-3. júlí 2011

Leyfilegt að kaupa meira áfengi í Fríhöfninni

Flugfarþegar sem eiga leið um Leifsstöð mega nú kaupa meira áfengi en áður, samkvæmt breyttum tollalögum. Ekki varð breyting hvað kaup á tóbaki varðar. Enn má koma með 200 sígarettur eða 250 grömm af öðru tóbaki gegnum tollinn, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Áður mátti, sem dæmi, koma með tollfrjálst einn lítra af sterku áfengi og einn lítra af léttvíni. Nú má bæta við það sex lítrum af bjór. Með nýju lögunum má sem sagt koma með eftirfarandi magn af áfengi til landsins: einn lítra af sterku áfengi, einn lítra af léttvíni og sex lítra af bjór. Eða þrjá lítra af léttvíni og sex lítra af bjór. Eða einn lítra af sterku áfengi og níu lítra af bjór. Eða einn og hálfan lítra af léttvíni og níu lítra af bjór. Eða tólf lítra af bjór. -jh

Værðarstígur vígður Aðgengi að upplöndum Hafnarfjarðar hefur verið auðveldað en undanfarið hefur verið unnið að gerð göngustígs í Höfðaskógi þar sem hægt er að njóta útsýnis yfir Hvaleyrarvatn. Stígurinn var vígður á miðvikudaginn en hann hefur fengið nafnið Værðarstígur. Stígurinn liggur rétt við gróðrarstöðina Þöll þar sem Skógræktarfélag Hafnarfjarðar hefur aðstöðu. Við enda Værðarstígs er Værðarhvammur. Þar má tylla sér niður og njóta kyrrðar og útsýnis yfir Hvaleyrarvatn, skógræktina og gróna mela. Út frá hvamminum má síðan ganga eftir fjölbreytilegum gönguleiðum í ýmsar áttir. Nokkrir áningarstaðir eru við stíginn. Á hverjum stað er erindi úr ljóði sem var sérstaklega ort undir heitinu Værðarstundir. Verkið var unnið að frumkvæði Lionsklúbbsins Ásbjarnar í Hafnarfirði. - jh

 Sýslumaður ómakleg gagnrýni

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari telur ekki að Ólafur Helgi, sýslumaður á Selfossi, hafi sýnt afglöp í starfi með því að sleppa því að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um kynferðisbrot.

„Einelti gegn Ólafi Helga“ Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari telur ekki að Ólafur Helgi Kjartansson hafi sýnt afglöp í starfi þegar hann sleppti því að fara fram á gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur stúlkum, þar á meðal stjúpdóttur sinni.

M Auðvitað eru það með sterkari sönnunargögnum en það lágu ekki fyrir læknisfræðileg gögn um að maðurinn væri hættulegur umhverfi sínu.

yndbandsupptaka af manni að nauðga stjúpdóttur sinni var meðal sönnunargagna sem Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, hafði undir höndum í kynferðisbrotamáli sem hann hafði til rannsóknar. Ólafur Helgi sagði í fréttum RÚV að það hefði verið mat hans að almannahagsmunir væru ekki í húfi þótt maðurinn gengi laus. Því hefði hann ekki farið fram á gæsluvarðhald meðan á rannsókninni stæði. Málið kom upp í Vestmannaeyjum og í tæpt ár gekk maðurinn laus á meðan lögreglan rannsakaði mál hans. Þegar gögn málsins bárust embætti ríkissaksóknara var strax farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem Hæstiréttur staðfesti í vikunni. Voru þetta afglöp í starfi? „Nei, ekki í mínum augum, og í raun tel ég að þetta sé orðið að einelti gegn Ólafi Helga. Ég tel ekki tilefni til aðgerða á þessu stigi. Menn mega ekki líta svo á að það að krefjast gæsluvarðhalds sé einhver embættisskylda. Það er gert í algjörum undantekningartilfellum,“ segir Sigríður. Til hvers er úrræðið ef embættismenn eiga ekki að nota það þegar myndbandsupptaka af nauðgun liggur fyrir? „Auðvitað eru það með sterkari sönnunargögnum en það lágu ekki fyrir læknisfræðileg gögn um að maðurinn væri hættulegur umhverfi sínu. Hins vegar var það okkar mat að fara ætti fram á gæsluvarðhald. Það hefur verið gert og staðfest af Hæstarétti. Við erum enn að vinna í málinu og ákæra verður gefin út á næstunni.“

Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is



8

fréttir

Helgin 1.-3. júlí 2011

BYKO lokar verslun

VEIÐIKORTIÐ FÆST Á N1

Byggingavöruverslunin BYKO hefur ákveðið að loka verslun sinni í Kauptúni í Garðabæ 30. september næstkomandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Yfir 20 starfsmönnum verslunarinnar hefur verið sagt upp vegna þessa. Þá lætur Sigurður E. Ragnarsson, forstjóri BYKO, af störfum hjá félaginu og Guðmundur H. Jónsson tekur við. „Aðstæður í íslensku efnahagsumhverfi hafa í langan tíma verið slæmar með tilheyrandi samdrætti í verslun með byggingarvörur. Þá hafa samkeppnisaðstæður á þeim markaði gjörbreyst með eignarhaldi og afskriftum banka á skuldum og síðar yfirtöku lífeyrissjóða á einu þeirra fyrirtækja sem starfrækt eru á þessu sviði. BYKO er því nauðugur sá kostur að rifa seglin og laga sig þannig að breyttum aðstæðum,“ segir enn fremur. - jh

Fjögur í endurteknu vígslubiskupskjöri Fjórir prestar hafa skilað inn tilnefningum fyrir kjör til vígslubiskups í Skálholti. Það varð að endurtaka því fyrri kosningar voru dæmdar ógildar. Umsækjendurnir eru Agnes M. Sigurðardóttir, sóknarprestur í Bolungarvík og prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi, Kristján Valur Ingólfsson, verkefnisstjóri helgisiða og prestur á Þingvöllum, Sigrún Óskarsdóttir, prestur í Árbæjarkirkju, og Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Þau tóku öll þátt í hinu ógilda kjöri. Karl V. Matthíasson sækir hins vegar ekki um að nýju. Sigrún hlaut flest atkvæði í kosningunum í mars en eitt atkvæði skildi á milli Agnesar og Jóns Dalbú. Agnes kærði kosninguna en tvö atkvæði voru póststimpluð eftir að auglýstur skilafrestur rann út. - jh

 Fornbílar Auðvitað della en fín della

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni

Boston leður svart,hvítt,blátt,rautt kr 9.990

Mónako Rúskinn og mikrofíber hvítt,svart 36-46 kr.7.500 Lissabon leður svart,hvítt st. 36-42 kr. 8.900

París leður svart,hvítt,blágrátt st. 36-42 kr.9.500

Verona svart,hvítt st.36-41 kr.7.900

Amsterdam leður svart,hvítt st.36-42 kr. 6.900

Opið mán. – fös. kl. 11–17 Lokað á laugardögum

Boníto ehf. Praxis / praxis.is / friendtex.is Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878

Einar J. Gíslason á tólf Buick-fornbíla og hefur haldið tryggð við þessar amerísku eðaldrossíur frá því hann var strákur. Hér er hann undir stýri á Buick 1960, blæjubíl. Við hlið hans er Sverrir Andrésson, fornbílaáhugamaður á Selfossi. Ljósmynd/Jón Loftsson

Með tólf bjúkka í safninu Einar J. Gíslason á 25 fornbíla en heldur mest upp á Buick, eðalbíla GM frá bandarísku gullöldinni. Fyrsta bjúkkann eignaðist hann árið 1960 en heldur mestri tryggð við Buick Rivera 1966.

Pantaðu veisluna þína á

www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun

Grillveislur 1299 vERÐ FRá

á mmaEnÐ nmEÐlæti

Grillveislur Nóatúns Grísahnakkasneiðar Lambalærissneiðar Kjúklingabringur Lambafille Þín samsetning

Uppáhaldið er Buick Rivera, árgerð 1966. Fornbílamenn verða við Árbæjarsafn á sunnudaginn, frá klukkan 10-15. Þá mæta félagarnir í fatnaði frá tíma síns bíls. Ljósmynd Jón Loftsson.

Þ

www.noatun.is

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

Kostnaðurinn er talsverður en maður passar bara að halda honum ekki saman.

HELGA RBLA Ð

etta er auðvitað bara della en þetta er fín della,“ segir Einar J. Gíslason sem á hvorki meira né minna en tólf gamla Buickbíla. „Þetta er gamall draumur, maður átti Buick sem strákur og var hrifinn af þeim. Mér hefur alltaf þótt Buick vera af fínni gerð GM-bíla og hef haldið tryggð við þá,“ segir hann en fornbíla á hann þó fleiri. „Ætli það séu ekki 25 skrjóðar, þetta hefur safnast svona í rólegheitunum, ýmist keyptir hér eða ytra.“ Fyrsta bjúkkann eignaðist Einar árið 1960, Buick station, árgerð 1953. Sá er löngu horfinn úr eigu hans en sá elsti í safni Einars er af frægri árgerð þessara amerísku eðalvagna, Buick 1949. „Annar er svo frá árinu

1952 og upp úr en sá yngsti er frá 1972. Upp úr því, þ.e. 1973, ‘74, hætta þeir að vera alvöru, breytast í öðruvísi bíla,“ segir Einar en uppáhaldsbíllinn í bílasafninu er Buick Rivera, árgerð 1966. „Ég keypti hann af Sigfúsi í Heklu og keyri hann flesta daga sumarsins,“ segir Einar. Bílasafnið er þó ekki allt á skrá eða bílarnir gangfærir en Einar segist vera með tíu bíla á skrá. Safn sem þetta tekur auðvitað talsvert pláss en hann segist geyma það á bílalyftum til að tvöfalda nýtinguna. „Kostnaðurinn er talsverður en maður passar bara að halda honum ekki saman,“ segir Einar. „Það er ekkert keypt nema varahlutir. Annað er gert á eigin verkstæði en ég er með sérstakt fornbílaverkstæði þótt hægar gangi að gera við en áætlað var því ég er að auki með stórt flutningafyrirtæki, ET.“ Einar segir ekkert mál að fá varahluti sem koma mest frá Bandaríkjunum. Hann segist fara einu sinni á ári á sýningu, helst í Daytona í Flórída, en félagar hans fara einnig á aðrar sýningar. „Menn halda hópinn og skiptast á skoðunum. Netið breytir síðan öllu,“ segir Einar og bætir því við að elsti sonurinn, Óskar, hafi sama fornbílaáhugann og faðirinn. „Svo tekur konan þátt í þessu og á einn sjálf, Pontiac Firebird 1968. Það er mikill félagsskapur í kringum þetta, m.a. Fornbílakkúbburinn,“ segir Einar sem var mótsstjóri á landsmóti klúbbsins á Selfossi um síðustu helgi en þangað komu um fjögur þúsund manns. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is


Netið í símann, aðeins 25 kr. á dag Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is Vodafone – með þér í sumar


Landsbankinn breytist í takt við nýja stefnu Í byrjun febrúar lögðum við fram lista yfir 28 aðgerðir til að breyta Landsbankanum í takt við nýja stefnu. Þau fyrirheit eru nú öll komin til framkvæmda. En verkefnin framundan eru mörg og vinna okkar heldur áfram. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Við ætlum að vera Landsbankinn þinn.

Landsbankinn þinn er stefna bankans til 2015

2012: Uppbygging Endurreisn atvinnulífsins Úrvinnsla skuldavanda heimilanna Uppgjör við gamla bankann

2013: Forysta Hagkvæmni Arðsamur rekstur Traust á lánamörkuðum

2015: Fyrirmynd Sambærilegur við bestu banka á Norðurlöndum Dreift eignarhald Starfsemi í stöðugri þróun


Frá því aðgerðalistinn var lagður fram í byrjun febrúar hefur starfsfólk unnið hörðum höndum að því að hrinda aðgerðunum 28 í framkvæmd.

1

Bankastjóri og framkvæmdastjórn héldu fundi víðs vegar um land og hlustuðu eſtir viðbrögðum almennings við nýrri stefnu bankans og framtíðarsýn hans.

7

DÓTTURFÉLÖG

14 konur 13 karlar

7

Hlutfall kynja í stjórnum dótturfélaga var jafnað líkt og þegar hafði verið gert í framkvæmdastjórn bankans.

8

Helstu athugasemdir, kvartanir og ábendingar viðskiptavina eru nú birtar á vef bankans ásamt lýsingu á viðbrögðum okkar við þeim.

9

17

Við hringdum í yfir 15.000 einstaklinga og fyrirtæki í viðskiptum með það að markmiði að læra af ábendingum þeirra svo við getum boðið betri og persónulegri þjónustu.

Allir

starfsmenn

18

Við settum okkur stefnu um samskipti við birgja þar sem lögð er áhersla á að gæta sanngirni, jafnræðis og meðalhófs í samskiptum, bankanum og samfélaginu til hagsbóta.

19

Ellefu fræðslufundir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki voru haldnir. Vel á annað þúsund fulltrúar fyrirtækjanna sóttu fundina.

hafa staðfest siðasáttmála

25

Heildstæð þjónusta fyrir nýsköpunar- og sprotafyrirtæki var kynnt. Þar veitum við þeim sem vilja stofna eigið fyrirtæki greiðan aðgang að þekkingu, faglegri ráðgjöf og annarri fjármálaþjónustu.

Starfsfólk útibúa okkar hringdi í alla þá einstaklinga sem talið var að myndu hafa hag af 110% úrræði stjórnvalda.

Steinþór Pálsson bankastjóri á opnum fundi á Akureyri.

10

Stjórnarhættir bankans eru nú birtir opinberlega. Þeir eru leiðarljós í því að styrkja hlutlægni, heilindi, gagnsæi og ábyrgð í stjórnun bankans.

2

11

3

12

Endurútreikningi á öllum erlendum húsnæðislánum sem falla undir lög um vexti og verðtryggingu lauk í febrúar. Um 2.800 lán voru endurútreiknuð. Um 6.000 viðskiptavinir fengu endurgreidd 50% af vöxtum íbúðalána í íslenskum krónum sem voru til greiðslu í desember.

4

Raunveruleikurinn, gagnvirkur hermileikur hannaður sem fjármála- og neytendafræðsla, var efldur og hentar hann nú bæði fyrir nemendur í 9. og 10. bekk.

5

Stefna í samfélagslegri ábyrgð var kynnt. Hún byggir á fimm megin málaflokkum og skal vera að fullu komin til framkvæmda 2015.

Við héldum tíu fjármálakvöld í útibúum okkar um land allt en markmið þeirra var að auðvelda fólki að öðlast betri yfirsýn yfir fjármálin.

13

Öllum fyrirtækjum sem féllu undir skilgreininguna um Beinu brautina var boðið að nýta sér leiðina fyrir 1. júní.

Við settum bankanum siðasáttmála sem myndar grunnviðmið fyrir góða viðskiptahætti og siðferði starfsmanna. Sáttmálinn er hornsteinn í nýrri stefnu bankans.

20

Nr. 20: Fundir í öllum landshlutum um fjárfestingu í atvinnulífi

AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU

Við höfum heimsótt 25 sveitarfélög um land allt Landsbankinn hefur haldið fundi með sveitarfélögum og atvinnuþróunarfélögum víðs vegar um landið á síðustu vikum til að hlusta og læra af heimamönnum og kanna með hvaða hætti bankinn getur stutt við uppbyggingu atvinnulífsins. Fjölmörg áhugaverð fyrirtæki í ólíkri starfsemi voru einnig heimsótt til að kynnast rekstri þeirra og framtíðarsýn.

Húsavíkurhöfn þar sem ferðamennska hefur vaxið ört undanfarin ár.

Hreyfiafl í atvinnulífinu

Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar.

Landsbankinn ætlar að vera hreyfiafl í atvinnulífi nu og hefur í þeim tilgangi fundað með hagsmunaaðilum um stöðu atvinnumála og tækifæra til fjárfestingar í atvinnulífi nu með forsvarsmönnum sveitarfélaga, atvinnuþróunarfélaga og annarra hagsmunaaðila í öllum landshlutum. Við áttum fundi með rúmlega þrjú hundruð manns í þeim 25 heimsóknum sem farnar voru, auk þess að hitta fjölda stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja.

Á síðustu vikum hefur Landsbankinn hitt forsvarsmenn sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélaga í öllum landshlutum.

málum sveitarfélaganna. Það er hugur í mönnum og tækifærin liggja víða.

Við höfum hlustað og lært af heimamönnum og erum um margs fróðari um stöðu og framtíðarsýn í atvinnu-

Við munum vinna að verkefnum sem koma frekari hreyfi ngu á hjól atvinnulífsins um allt land og viðhalda þeim tengslum sem hafa myndast við atvinnuþróunar- og sveitarfélög.

Landsbankinn

landsbankinn.is

Hlustað og lært

Tuttugasta loforðið Heimsóknirnar voru tuttugasta loforðið á aðgerðalista okkar. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð og gott siðferði. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn.

20

Fundir voru haldnir með sveitarfélögum og avinnuþróunarfélögum víðs vegar um landið til að kanna með hvaða hætti bankinn getur stutt við uppbyggingu atvinnulífsins.

21

Við settum okkur stefnu um söluferli fullnustueigna með það að meginmarkmiði að tryggja gagnsæi við söluferli eigna og fylgja góðum viðskiptaháttum.

6

Umboðsmaður fyrirtækja tók til starfa en til hans geta þau fyrirtæki leitað sem telja á sig hallað í viðskiptum við bankann.

Starfsfólk Landsbankans hefur lagst á eitt um að vinna úr skuldavanda viðskiptavina og bæta þjónustu.

Skuldalækkun Landsbankans var kynnt í lok maí.

14

Mikilvægar breytingar á Beinu brautinni voru gerðar til að ná til fleiri lífvænlegra fyrirtækja í greiðsluvanda en annars hefði verið.

15

Allir starfsmenn bankans staðfestu nýjan siðasáttmála og munu gera það árlega hér eftir.

16

Nýr samfélagssjóður sem mun árlega úthluta náms-, samfélags-, umhverfis- og nýsköpunar- og sprotastyrkjum var kynntur.

22

Ný námslína fyrir framlínustarfsfólk var kynnt. Þar verður boðið upp á sérhæfða fræðslu í fjármálaráðgjöf til að stuðla að betri þjónustu.

23

Söluferli allra félaga eða fyrirtækja í ótengdum rekstri verður kynnt innan sex mánaða frá yfirtöku þeirra.

24

Ráðgjafastofa einstaklinga var efld og víðtæk úrræði til skuldalækkunar voru kynnt. Þau munu koma yfir 30.000 viðskiptavinum til góða.

26

Umsóknarferli fyrir sértæka skuldaaðlögun var einfaldað og stytt til að hraða úrvinnslu og eftirfylgni.

27

Varðan, vildarþjónusta okkar, var efld með áherslu á aukna fjármálaráðgjöf, persónulega þjónustu og öflugri fríðindasöfnun.

28

Við kynntum skráningu tveggja félaga í eigu bankans á markað með það að markmiði að efla íslenskan hlutabréfamarkað.

Landsbankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna. Við munum áfram takast á við skuldavanda viðskiptavina og vinna að bættri þjónustu með það að markmiði að vera hreyfiafl í samfélaginu. Við erum rétt að byrja.

410 4000

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


12

fréttir

Helgin 1.-3. júlí 2011

 Húsnæðismál Sameinað embætti Landl æknis og Lýðheilsustöðvar

Stefnt að flutningi í Heilusgæslustöðina í byrjun ágúst Landlæknisembættið mun flytja höfuðstöðvar sínar í Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg á næstu vikum. Þar mun sameinað embætti Landlæknis og Lýðheilsustöðvar koma saman undir einu þaki. Sameiningin tók gildi 1. maí. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir í samtali við Fréttatímann að það hafi verið skrifað undir samning 16. júní síðastliðinn við eigendur Heilsuverndar-

stöðvarinnar um leigu á húsnæði. „Þetta voru langar samningaviðræður en núna eru menn farnir að undirbúa flutning í húsið sem er að mörgu leyti tilbúið. Fólk er byrjað að pakka en ég er ekki viss um að það náist að klára flutningana í júlí. Ef það tekst ekki gerum við ráð fyrir að vera komin alfarið inn í húsið fyrstu vikuna í ágúst,“ segir Geir. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Heilsuverndarstöðin verður ný heimkynni Geirs og hans starfsfólks.

Geir Gunnlaugsson landlæknir

 Bank ar Landsbankinn

Umtalsverð hækkun neysluverðs Verðbólga jókst verulega á öðrum fjórðungi ársins og er útlit fyrir að enn bæti í á næstu mánuðum. Hagstofan birti fyrr í vikunni vísitölu neysluverðs fyrir júní og hækkaði vísitalan um 0,5% milli mánaða. Undanfarna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 4,2% og hefur árstaktur verðbólgunnar ekki mælst hraðari síðan í ágúst í fyrra. Veruleg hækkun matvöru er stærsti áhrifaþátturinn nú. Einkum hækkuðu kjötvörur mikið. Aðrir helstu hækkunarvaldar voru húsnæðisliður og tómstunda- og menningarliður. -jh

Fyrsti opinberi rugby-leikurinn Í fyrsta sinn í íslenskri íþróttasögu fer fram opinber rugby-leikur hér á landi þegar Rugby-félag Reykjavíkur (Reykjavík Raiders) tekur á móti Thunderbird Old Boys Rugby club frá Bandaríkjunum. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, 3. júlí, kl. 16 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Rugby-félag Reykjavíkur hefur unnið að uppbyggingu á þessu nýja vali í íþróttaflóru Íslands frá því í febrúar 2010 og nú eru um fjörutíu virkir meðlimir í félaginu. Thunderbird-klúbburinn var stofnaður árið 1976 og hefur undanfarið ferðast milli landa til að keppa í rugby við heimamenn. Frítt verður inn á völlinn. -jh

Tveir valkostir um málskotsrétt B-nefnd stjórnlagaráðs hefur kynnt tvo valkosti um málskotsrétt forseta Íslands. Í hinum fyrri er núverandi 26. grein að mestu óbreytt og forseti heldur sjálfstæðum málskotsrétti. Hins vegar er að finna nákvæma útfærslu á frestum, málsmeðferð og málum sem eru undanþegin þjóðaratkvæðagreiðslu. Forseta er veittur vikufrestur til að taka afstöðu til laga en skilyrði er að forseti rökstyðji ákvörðun sína og tilkynni forseta

4,2% hækkun á vísitölu Síðustu 12 mánuði Hagstofa Íslands

Alþingis. Þá er málskotsrétturinn takmarkaður vegna laga um tiltekin málefni, einkum á sviði fjárstjórnar og vegna þjóðréttarskuldbindinga. Í síðari valkostinum er lögð til sambærileg skipun við samþykkt laga og ríkir í Finnlandi. Forsetinn hefur synjunarvald á lögum og getur vísað þeim til þings á grundvelli efnis þeirra, t.d. ef talið er að lögin brjóti í bága við stjórnarskrána. Þingið er því skyldað til að ræða lagafrumvarpið á ný við eina umræðu. -jh

Hefur efnt öll 28 loforðin Öll loforð Landsbankans samkvæmt aðgerðalista sem kynntur var í febrúar 2011 hafa verið efnd, að sögn forsvarsmanna bankans. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Hækkun vísitölu framleiðsluverðs Vísitala framleiðsluverðs í nýliðnum maí hækkaði um 1,6% frá apríl, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir hækkaði um 0,8% (vísitöluáhrif 0,5%) frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju hækkaði um 4,6% (1,7%). Vísitalan fyrir matvæli hækkaði um 0,3% og vísitala fyrir annan iðnað lækkaði um 3,7% (-0,6%). Vísitala framleiðsluverðs fyrir vörur sem framleiddar voru og seldar innanlands hækkaði um 0,5% milli mánaða en vísitala fyrir útfluttar afurðir hækkaði um 1,9% (1,6%). Miðað við maí 2010 hefur vísitala framleiðsluverðs hækkað um 6,3% en verðvísitala sjávarafurða um 11,4%. Á sama tíma hefur verð á afurðum stóriðju hækkað um 2,5% en matvælaverð hefur hækkað um 4,9%. -jh

Landsbankinn hefur klárað aðgerðalista sinn á réttum tíma en hann var kynntur í febrúar á þessu ári.

Markmiðið var að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu bankans.

L

andsbankinn hefur nú efnt öll loforðin 28 á aðgerðalista sínum sem birtur var í febrúar. Aðgerðalistinn er jafnframt hluti af innleiðingu stefnu bankans sem ber yfirskriftina „Landsbankinn þinn“ og var fyrst kynnt í október 2010. Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, segir að aðgerðalistinn hafi verið í sex meginliðum og að markmiðið hafi verið að Landsbankinn og starfsmenn hans settu sér siðasáttmála. „Markmiðið var að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu bankans, að hann leitaðist við að vera hreyfiafl í samfélaginu og að hann ræktaði sam-

félagslegt og siðferðilegt hlutverk sitt,“ segir Kristján í samtali við Fréttatímann. Kristján segir að frá þeim tíma sem aðgerðalistinn var birtur hafi um 3.500 manns sótt fundi Landsbankans um allt land, gripið hafi verið til nýrra úrræða fyrir skuldsett heimili og fyrirtæki, allir starfsmenn hafi skrifað undir siðasáttmála, ráðinn hafi verið umboðsmaður fyrirtækja og ný stefna í samfélagslegri ábyrgð kynnt, stjórnarhættir gerðir opinberir, kynjahlutfjöll í stjórnum dótturfélaga bankans verið jöfnuð og ný opin, gagnsæ og umhverfisvæn innkaupastefna verið innleidd, svo aðeins fáein dæmi séu nefnd.

Þarft þú að geyma, pakka og

senda?

Vöruhýsing Póstsins er lausnin fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í netverslun, heildsölu, smásölu, inn- og útflutningi. Láttu okkur um lagerhald, vörumóttöku og afgreiðslu pantana og einbeittu þér að sölunni. Lagerhald Afgreiðsla pantana

Kynntu þér Vöruhýsingu Póstsins á postur.is

Vörumóttaka Tollskýrslugerð


ENNEMM / SÍA / NM47367

VERÖLDIN OKKAR hefur opnað á nýjum stað á móti tiger 1. hæð. allir krakkar sem koma í heimsókn um helgina fá ís og svala!

Með Smáralindarappinu í snjallsímanum geturðu nálgast helstu upplýsingar um verslanir og þjónustuaðila í Smáralind.

one id h P i Fyrir og Andro

Þú færð nýjustu tilboðin beint í símann og getur fengið viðbótarafslátt ef þú deilir tilboðum. Skannaðu QR kóðann til að fá Smáralindarappið í snjallsímann þinn.

Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18 | www.smaralind.is | 528 8000


14

fréttaskýring

Helgin 1.-3. júlí 2011

Vil styrkja málið með nafni mínu

Ísleifur Friðriks­son er sá sem fyrst lýsti kynferðis­ legri misnotkun séra Georges, skólastjóra Landakotsskóla, og kennslu­ konunnar Mar­ grétar Müller í Fréttatímanum. Hann telur nú nauðsynlegt að stíga fram undir nafni. Þóra Tómasdóttir talaði við hann.

É

g hef upplifað að fólk hefur talað niður til mín fyrir að hafa ekki stigið fram undir nafni. Til að geta varið mig vil ég gera þetta núna.“ Ísleifur segist hafa upplifað mikinn tilfinningarússíbana eftir að umræðan um kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar komst í hámæli. Hann hafi verið mjög lítill í sér og sérstaklega eftir að afsökunarbeiðni kaþólska biskupsins, Péturs Bürcher, birtist í fjölmiðlum þriðjudaginn 28. júní. Ísleifur var staddur úti á sjó þegar biskupinn sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hefði ráðið Róbert Spanó lagaprófessor til að skipa rannsóknarnefnd sem skoða ætti kynferðisbrot af hálfu kirkjunnar manna og viðbrögð

Frásögn Ísleifs í Fréttatímanum 17. júní: n Ísleifur lýsir því hvernig séra George, skólastjóri Landakotsskóla, og Margrét Müller hafi fyrst tekið hann út úr skólastofu þegar hann var sjö ára og leitt hann inn á skrifstofu séra Georges. Þar hafi kynferðisleg misnotkun þeirra fyrst átt sér stað. n Ísleifur segir að alla sína skólagöngu, frá sjö til þrettán ára aldurs, hafi Margrét Müller og séra George nauðgað sér reglulega. Misnotkunina hafi yfirleitt alltaf borið að með sama hætti; honum hafi verið kippt út úr skólastofunni eða látinn sitja eftir. n Ísleifur lýsti dvölinni í sumarbúðunum Riftúni með þeim hætti að á nótt­ unni hafi hann verið sóttur í svefnskálann þar sem allir drengirnir gistu og færður yfir í aðalhúsið þar sem séra George og Margrét Müller sváfu. Þar hafi hann verið misnotaður að næturlagi og skilað aftur í svefn­ skálann undir morgun. n Ísleifur segir Margréti Müller og séra George kerfisbundið hafa lagt sig í einelti og brotið sig niður fyrir framan aðra nemendur í Landakotsskóla. Margrét hafi einnig beitt hann annars konar líkamlegu ofbeldi.

Multi dophilus forte

Ný og öflug blanda af meltingargerlum „Probiocap®” Multidophilus forte er framleitt með nýrri aðferð sem tryggir líftíma gerlana og virkni þeirra. Fæst í heilsubúðum, apótekum og flestum matvöruverslunum.

kirkjunnar við ábendingum um þau. Í yfirlýsingunni segist Bürcher vilja „sem biskup Kaþólsku kirkjunnar, feta í fótspor Benedikts páfa og biðja alla þá afsökunar og fyrirgefningar sem kunna að hafa orðið fyrir kynferðislegum brotum af hálfu presta eða starfsmanna kirkjunnar.“

Fyrirgefningarbeiðni biskups merkingarlaus

Ísleifur segist hafa frétt af yfirlýsingunni þegar hann kom í land og þurft að grafa hana upp á netinu. „Í mínum eyrum hljómaði hún einhvern veginn svona: „Úr því að þið viljið endilega fá afsökunarbeiðni þá get ég svo sem látið ykkur hafa hana.“ Það var eins og hann meinti ekki orð af því sem hann sagði. Það var enginn sem hringdi í mig og sagði fyrirgefðu.“ Að mati Ísleifs hafa viðbrögð kirkjunnar við fjölmiðlaumfjölluninni verið forkastanleg og það hafi tekið biskupinn langan tíma að tilkynna að hann hygðist láta skipa rannsóknarnefnd. „Kirkjan brást bara ekkert við. Fyrst reyndi biskup að klóra í bakkann með yfirlýsingu um að kirkjan ynni að sameiginlegum verklagsreglum með öðrum biskupum á Norðurlöndum. Og hvað átti það að þýða? Hvenær átti að nota þær?“ spyr Ísleifur. Hann segist þó mjög sáttur við viðbrögð Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem tekið hafi á málinu af festu. Hann stofnaði meðal annars fagráð sem falið var að rannsaka kynferðisbrot innan trúfélaga á Íslandi.

„Með hans viðbrögðum fann ég í fyrsta sinn að kerfið stendur á bak við okkur sem lentum í þessu.“

Skil manninn sem braut rúðurnar

Ísleifur segist finna til með Valgarði Bragasyni, fyrrum nemanda Landakotsskóla, sem braut tuttugu og eina rúðu í bústað kaþólska biskupsins við Hávallagötu á föstudaginn var. Valgarður steig fram í DV á dögunum og lýsti kynferðislegum tilburðum séra Georges í sinn garð. „Þessi grein fékk alveg ofboðslega mikið á mig. Það er svo margt kunnuglegt sem hann segir. Ég er búinn að lesa hana aftur og aftur og skil hann svo ofboðslega vel. Oft hefur mig langað til að brjóta rúður en aldrei látið verða af því. Ég stend alveg með honum í því.“ Í DV-viðtalinu lýsir Valgarður upplifun sinni í kaþólsku sumarbúðunum Riftúni þar sem Margrét Müller og séra George réðu ríkjum. Hann segir að þau hafi ávallt tekið einn af drengjunum út úr svefnskálanum á nóttunni og hann hafi haldið að það væri til að hugga drenginn. Ísleifur, sem er tæplega tuttugu árum eldri en Valgarður, segir séra George og Margréti Müller einmitt hafa tekið sig út úr svefnskálanum í Riftúni á nóttunni, fært sig yfir í aðalhúsið og misnotað kynferðislega. Ísleifi var brugðið við að lesa frásögn Valgarðs af því að fleiri gætu mögulega hafa fengið sömu meðferð. Eftir að nafnlausa viðtalið við Ísleif birtist í Fréttatímanum 17. júní voru margir af hans skólafélögum sem gátu

Ísleifur segir séra George, skólastjóra Landakotsskóla, og Margréti Müller kennslu­ konu hafa misnotað sig kynferðislega frá því hann var sjö ára þar til hann hætti í Landakotsskóla þrettán ára. Ljósmynd/Hari

sér til um hver væri að lýsa reynslu sinni. „Ég hef fengið nokkra tölvupósta frá frændfólki og fleirum þar sem spurt er hvort viðtalið hafi verið við mig. Ég hef svarað því játandi og upplifi mjög mikinn meðbyr. Það eru mér allir mjög velviljaðir og klappa mér á bakið. Ég fékk um daginn bréf frá skólafélaga mínum sem sagðist miður sín yfir þessu. Hann mundi eftir því hvernig mér leið í skólanum og vildi bara senda mér hughreystandi bréf. Hins vegar hef ég heyrt að fólk trúi ekki frásögn minni úr því að ég hafi ekki komið fram undir nafni. Ég hef reynt að leiða þetta hjá mér en mér þótti mjög leiðinlegt að heyra þetta.“

Vitneskja kirkjunnar verst

Að mati Ísleifs er eitt það sárasta í málinu öllu að ábendingar um kynferðislegt ofbeldi hafi margsinnis borist kaþólsku kirkjunni síðan 1963. „Hugsaðu þér, þetta eru árin sem ég er að byrja í skóla og þá vissi kirkjan af þessu. Hún lætur bara eins og það sé allt í lagi og bregst ekki við. Sökin verður svo miklu meiri fyrir vikið.“ Aðspurður hvernig hann upplifi athyglina sem málefni Landakotsskóla hafa vakið, svarar Ísleifur: „Ég er mjög sáttur við hana.“ thora@frettatiminn.is

Multidophilus Forte er breiðvirk probiotic blanda sem inniheldur 10 Milljarða virkra gerla. Mælt er með einu hylki á dag til að viðhalda góðri þarmaflóru. Bi 04 Bifidobacterium lactis 2 Milljarðar gerla la 14 lactobacillus 2 Milljarðar gerla ls 33 lactobacillus salivarius 2 Milljarðar gerla Lp 115 Lactobacillus plantarum 2 Milljarðar gerla lc 11 lactobacillus casei 2 Milljarðar virkir gerlar


TUDOR HERITAGE CHRONO Self-winding mechanical movement Bidirectional rotatable steel bezel Sapphire crystal, screw-down crown Waterproof to 150 m, steel case 42 mm

Michelsen_25x38_TudHeritChrono.indd 1

30.06.11 10:22


16

fréttaskýring

Helgin 1.-3. júlí 2011

Viðbrögð kirkjunnar skipta mestu máli Kaþólski biskupinn Pétur Bürcher óskaði eftir ráðgjöf lagaprófessorsins Róberts Spanó eftir að fyrrum nemendur Landakotsskóla lýstu í fjölmiðlum kynferðislegu ofbeldi sem þeir segja hafa viðgengist í skólanum. Ásakanirnar beindust einnig gegn kirkjunni fyrir að hafa þagað þunnu hljóði þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar um ofbeldið. Róbert ráðlagði kirkjunni að setja á laggirnar óháða rannsóknarnefnd sem færi ofan í saumana á því sem gerðist, og þá sérstaklega til að rannsaka viðbrögð kirkjunnar manna við ábendingunum. Þóra Tómasdóttir ræddi við Róbert.

E

r ástæða til að ætla að kaþólska kirkjan hafi ekki brugðist rétt við ásökunum um kynferðislegt obeldi úr því að stofna á heila nefnd til að rannsaka viðbrögð hennar? „Í raun finnst mér ótímabært að leggja mat á það. En já, það er ástæða til að ætla það fyrst ásakanirnar komu fram og hafa ekki verið teknar til meðferðar. Ég geng út frá því að kirkjan telji raunverulegt tilefni til að skoða hvernig hún brást við ábendingum.“ Fyrrum nemendur hafa mjög mismunandi upplifanir af þeim séra George og Margréti Müller og sumir bera þeim afskaplega vel söguna. „Ég var sjálfur nemandi í Landakotsskóla á áttunda áratugnum og kynntist þeim. Af þeim sökum, og vegna mikilla starfsanna, tel ég ekki rétt að ég taki sjálfur sæti í rannsóknarnefndinni. Skiptar skoðanir fólks þurfa ekki að hafa þýðingu í þessu sambandi. Án þess að vilja ræða sérstaklega um þetta tiltekna fólk hafa rannsóknir á þessu sviði og reynslan varpað ljósi á það að einstaklingar sem hafa reynst kynferðisafbrotamenn, ná að leyna því vel. Það segir enga sögu þótt sumir upplifi þá með jákvæðum hætti.“ Róbert sat í stjórn Landakotsskóla árið 2007 til 2008, nokkrum árum eftir að tengslum kirkjunnar við skólann var slitið. Eftir að hafa verið nemandi í Landakotsskóla og síðar stjórnarmaður þar, heyrðir þú einhvern tíma af því sem fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu? „Nei. Áður en þessi umfjöllun kom fram hafði ég aldrei heyrt neitt um kynferðislegt ofbeldi eða áreiti þessa fólks.“

Kjöraðstæður fyrir misnotkun

Róbert gegndi formennsku í Breiðavíkurnefndinni, sem síðar var kölluð vistheimilanefnd, og kafaði ofan í mál Breiðavíkur, Bjargs, Heyrnleysingjaskólans, Kumbaravogs, Jaðars, Reykjahlíðar og Silungapolls. „Við höfum á vegum Vistheimilanefndar tekið viðtöl við hátt í sex hundruð manns. Vísbendingar komu fram um kynferðislegt

ofbeldi á þessum heimilum.“ Þá var Róbert fenginn í formennsku rannsóknarnefndar kirkjuþings til að rannsaka ásakanir sem komu fram á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi. „Hlutverk okkar í nefndinni var ekki að meta sannleiksgildi þeirra ásakana heldur spyrja hvernig kirkjan brást við þeim. Í mínum huga er meginverkefni rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar svipað. Að hlusta á reynslusögur fólks og gera ítarlega rannsókn á því hvernig yfirstjórnendur kirkjunnar og Landakotsskóla brugðust við.“ Eftir að hafa rannsakað svona mörg mál; sérðu eitthvað sameiginlegt með þeim aðstæðum þar sem kynferðislegt ofbeldi fær að grassera? „Já. Það er einkennandi að í þessum málum er um að ræða fólk í valda- eða trúnaðarstöðum; einstaklinga sem falið er að sinna fólki sem kann að eiga bágt eða er veikburða af einhverjum sökum. Það opnar fyrir aðstæður sem brotamenn nýta sér. Þess vegna kemur fram í úrbótatillögum okkar, bæði á vettvangi vistheimilanefndar og rannsóknarnefndar kirkjuþings, að reynt verði að koma í veg fyrir að þessar aðstæður skapist; bæði með því hvernig einstaklingar umgangast börn og við hvaða aðstæður. Að fræðsla eigi sér stað. Og að hugmyndafræðin á þessu sviði breytist og fólk átti sig á því að þetta er raunverulegt vandamál. Þetta er vandamál í öllum mannlegum samfélögum. Vandamál sem menn eiga að tala opinskátt um og bregðast við um leið; aldrei að gefa sér að þetta sé óþægilegt og þagga hlutina niður. Menn verða að takast á við þetta af fullum krafti. Sérstaklega í stofnunum sem hafa með málefni fólks að gera á trúnaðarlegum forsendum. Skólar, heilbrigðisþjónusta og trúfélög eru allt stofnanir þar sem þessi tengsl geta skapast.“ Þar sem fólki er treyst fyrir börnum í krafti sérfræðiþekkingar og valds; eru það aðstæður sem skapa svigrúm fyrir misnotkun? „Já, það sýnir reynslan. Þessar tegundir stofnana þurfa sérstaklega að hafa góðar

„Gefur ranga mynd“ Séra Patrick Breen, kaþólskur prestur og staðgengill biskups, fékk að minnsta kosti þrisvar sinnum upplýsingar um að starfsmenn kirkjunnar hefðu beitt kynferðislegu ofbeldi. „Fréttaflutningurinn gefur ranga mynd,“ segir Patrick. Að sögn þeirra sem lýst hafa reynslu sinni af ofbeldinu í blaðinu undanfarnar vikur var Patrick tvisvar sagt frá þessu árið 1990 og einu sinni árið 1997. Fréttatíminn hefur ítrekað óskað eftir viðtali við séra Patrick en án árangurs. Þegar loks náðist í Patrick í síma sagði hann: „Biskupinn er búinn að senda fréttatilkynningu og hann vill ekki að við tölum meira um þetta. Það sem hann skrifaði í yfirlýsingu er alveg nóg eins og er. Hann mun setja á fót nefnd og hún rannsakar þetta. Hann vill ekki að við tölum meira um svona mál eins og er.“ Blaðið óskar eftir svörum við spurningum um þig og þína vitneskju. „Það sem skrifað var í blaðið er ekki alveg rétt en ég ætla að hlýða biskupnum og ekki tala meira um þetta mál, jafnvel þótt það sé um mig og gefi ranga mynd,“ sagði séra Patrick og skellti á blaðamann. Í kjölfarið voru honum sendar spurningar í tölvupósti um hvort hann hefði fengið ábendingar um kynferðislegt ofbeldi og hvað í umfjöllun blaðsins gæfi ranga mynd. Tölvubréfinu svarar Jakob Rolland, kanslari kirkjunnar, og bendir á að rannsóknarnefnd kirkjunnar muni fást ítarlega við þessar spurningar og komast að niðurstöðu. Vísar hann því á Róbert Spanó lagaprófessor sem falið var að skipa nefndina.

Róbert Spanó ráðlagði Kaþólsku kirkjunni að setja á laggirnar óháða rannsóknarnefnd. Ljósmynd/Hari

áætlanir, verklagsreglur, fræðslu og þekkingu til að geta brugðist við. Aðalatriðið er að þessar stofnanir hafi hugsað fyrirfram hvernig þær ætli að bregðast við þegar grunsemdir vakna og hvernig fyrirfram megi lágmarka áhættuna. Allar stofnanir verða að vinna að þessu af festu.“ Er hættan á kynferðisofbeldi meiri hjá trúfélögum en öðrum stofnunum? „Í trúfélögum geta samskipti fólks verið mjög náin. Oft er fólk tilfinningalega veikburða gagnvart þeim sem það leitar til. Þess vegna getur hættan verið mjög mikil við þær aðstæður.“

Fólk á skilda einlæga afsökunarbeiðni

Séra Patrick Breen var þrisvar sinnum sagt frá kynferðislegri misnotkun starfsmanna kaþólsku kirkjunnar. Hann segir fréttaflutning Fréttatímans gefa ranga mynd.

Viðmælendur blaðsins segja að ábendingar hafi borist kirkjunnar mönnum síðan 1963 en ekkert hafi verið að gert og áfram hafi hin ásökuðu starfað innan kirkjunnar. Pétur Bürcher, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, sendi fjölmiðlum yfirlýsingu á þriðjudag þar sem fram kom að hann hygðist setja á fót óháða rannsóknarnefnd til að rannsaka ásakanir um kynferðislegt ofbeldi starfsmanna kirkjunnar, þar á meðal starfsmanna Landakotsskóla fram til ársins 2005. Sérstaklega yrði kappkostað að upplýsa viðbrögð kaþólsku kirkjunnar við slíkum ásökunum. thora@frettatiminn.is

Hvers vegna hefur fólk þörf fyrir að fá gömul og fyrnd kynferðisbrotamál upp á yfirborðið? „Ég held að það sé eðlislæg þörf fólks fyrir viðurkenningu samfélagsins á því að það hafi orðið fyrir áfalli. Til að lifa svona hluti af er mjög mikilvægt að geta sagt frá þeim. Ég held að maður fái ekki bata, að því marki sem bati getur átt sér stað, nema koma því á framfæri. Maður getur ekki leyst úr slíku áfalli nema að tala um það. Þá skiptir miklu máli að leiðir séu einfaldar; að fólk geti sett fram sína sögu og fengið sanngjörn og eðlileg viðbrögð byggð á skilningi. Ekki fyrirfram gefinni fordæmingu eða að viðkomandi sé virtur að vettugi.“ Það eru þau viðbrögð sem viðmælendur Fréttatímans segjast upplifa frá kaþólsku kirkjunni og konurnar lýsa sem sökuðu Ólaf Skúlason um kynferðisbrot. „Slík upplifun er einmitt það sem við eigum að forðast. Nú þarf að draga upp á yfirborðið öll viðbrögð, álykta um þau og gera tillögur um úrbætur. Samhliða fá þeir einstaklingar sem í hlut eiga ákveðna viðurkenningu á því að ekki var brugðist við með réttum hætti.“

Róbert segir að fólk sem deilt hafi lífsreynslu sinni með vistheimilanefndinni hafi sjaldnast verið upptekið af mögulegum fjárbótum. „Það talar fyrst og fremst um viðurkenningu og einlæga afsökunarbeiðni. Slík viðbrögð á fólk skilin.“ Róbert segir að starfsreglum hinnar nýju rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar verði þannig háttað að ef grunur vakni um að kynferðisbrot hafi verið framið og ætlaður gerandi sé enn á lífi, verði málinu vísað til lögreglu. Fyrrum nemendur Landakotsskóla sem lýst hafa kynferðislegu ofbeldi segja að prestar hafi fengið ábendingar um misnotkunina. Er refsivert að vita af misnotkun en aðhafast ekkert? „Almenna reglan er sú að borgarinn hefur enga sjálfstæða skyldu til að upplýsa um refsiverð brot sem hann kann að fá vitneskju um. Á því eru þó lögbundnar undantekningar, til dæmis um kynferðisbrot gegn börnum. Í barnaverndarlögum er alveg skýr skylda til að upplýsa um það ef börn búa við ofbeldi eða áreitni.“ Hann bætir því við að nauðsynlegt sé að nálgast þessi mál af sanngirni og skynsemi. „Við viljum ekki búa í samfélagi þar sem orðrómur er látinn ráða gjörðum okkar. Við viljum ekki að fólk sé að hlaupa til stjórn­ valda vegna kjaftasagna um hluti. Aldrei má gleyma þeirri grundvallarreglu að hver maður skuli talinn saklaus uns sekt hans er sönnuð fyrir dómi. Við viljum hins vegar að fólk bregðist við raunverulegum skilaboðum og upplýsingum, sérstaklega þegar börn eiga í hlut. Í þeim rannsóknarstörfum sem ég hef tekið þátt í hefur það oft komið fram að fólk hafi ekki brugðist nægilega vel við upplýsingum af þessu tagi.“ Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is


einfaldlega betri kostur

© ILVA Ísland 2011

lýkur 3. júlí

GAUDY GLOBE

4.995

40%

...................................

sparaðu 3.000

...................................

af BRAZIL BRAZIL. Garðborð, tekk/stál. 200x90x75 cm. Verð 149.900,- NÚ 89.900,BRAZIL. Garðborð, tekk/stál. 300x90x75 cm. Verð 189.900,- NÚ 113.900,BRAZIL. Garðstóll, tekk/stál. Verð 29.900,- NÚ 17.900,-

30-70% ................................... af speglum GAUDY GLOBE. Kúluljós. Ø36 cm. Verð 7.995,- NÚ 4.995,- Ýmsir litir.

borð+4 stólar

59.700 ...................................

OUTDOOR borðgrill

sparaðu 30.000

995

...................................

sparaðu 2.000 WILLIS. Pottaleppur m/röndum. Verð 1.295,- NÚ 895,WILLIS. Grillhanski m/röndum. Verð 1.995,- NÚ 1.395,WILLIS. Viskustykki m/röndum. Verð 895,- NÚ 595,-

OUTDOOR. Borðgrill, zink. Ø28 cm. Verð 2.995,- NÚ 995,-

LOMMA. Hvítt garðsett, Acacia harðviður. Felliborð 150x80x76 cm. Verð 29.900,- NÚ 19.900,- Fellistólar, 2 stk. Verð 29.900,- NÚ 19.900,Garðsett. Borð + 4 stólar. Verð 89.700,- NÚ 59.700,- Einnig til svart.

kaffi 20-40% ...................................

30%

af handklæðum

...................................

af öllum veislutjöldum SUMMER. Veislutjald. 350x530x265 cm. Verð 54.900,- NÚ 37.900,Einnig til í fleiri stærðum og gerðum.

Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða

sendum um allt land

SAVONA. Blómavasi. H35 cm. Verð 3.995,- NÚ 1.995,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is

TILBOÐ

Baguette m/salati Verð 690,- NÚ 390,-


40

r u t t á l s af

fyrst og fremst ódýr

1798 1398 798 kr. kg

kr. kg

kr. kg

t t o G G o t r ódý SKYLdUNa Grísahnakki með beini

Lambalærissteik, úrb. New York

Lambalæri, New York marinerað

L ö j f r i r Y f 798

2158 1088 Kjúklingur m/lime og rósmarín

Krónu kjúklingagrillbitar

%r

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

láttu s f 4 2 a kr/pylsan

423

afsláttu

kr. kg

kr. kg

15

10

%r

20

Krónu pylsur

GjafKaort

Verð áður 2398 kr. kg

Íslensk Matvæli kjúklingabringur

%r

afsláttu

kr. pk.

Verð áður 498 kr. pk

kr. kg

allra brauðskinka, malakoff, pepperoni og lambarúllupylsa, 100 g

589

kr. pk.

Krónuís Bragðarefur 1,33 l

Gjafakort Krónunnar fæst á www.kronan.is


30

50

35

%r

%r

%r

afsláttu

afsláttu

u t t á l s f a

1049 974 899 kr. kg

kr. kg

Verð áður 1798 kr. kg Grísahnakki m/hvítlauki og rósmarín

Verð áður 1498 kr. kg Grísahnakki á spjóti, hvítlauksog rósmarín marineraður

% 0 2

698

598

kr. pk.

Verð áður 798 kr. pk. Lúxus hamborgarar, 2 stk. í pk.

Coca-Cola, 4x1 l

KÍKtU Á

kr. fatan

Verð áður 698 kr. fatan Holta kjúklingavængir, BBQ og Buffaló

kr. pk.

% 2 2

afsláttur

699

kr. kg.

Verð áður 898 kr. kg Núðlur m/kjúklingi

1lítri

4x 1 l

499

Verð áður 1498 kr. kg Grísakótilettur, magnpakkning

r u t t á l s f a

ar

gar 2 hambðor 2 brau Beikon ostur Sósa

kr. kg

1 2 að eigin valisátak. ðeins 1 08 k r. stk. Brazzi safi, 1 l

3fyrir 2

1398 Verð áður 2097 kr./3 pk.

Home-Plus grillkol, 2,5 kg Fullt verð 699 kr./pk. eða 2097 kr./3 pk.

s Sjá opnunartíma verslana Krónunnar i . n a n o r k– meira fyrir minna á www.kronan.is

kr.

3 pk.


20

ljósmyndun

Helgin 1.-3. júlí 2011

Verðsamanburður á Nicotinell Fruit og þremur vinsælustu tegundum sígaretta

52%

SPARNAÐUR

!

Það er ódýrara að nota Nicotinell Fruit heldur en að reykja! Í þessum samanburði er gert ráð fyrir því að einstaklingurinn tyggi eitt tyggjó fyrir hverja sígarettu sem hann reykti***

34%

ÐUR! SPARNA

Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

Tegund

Fjöldi í kartoni

Meðalverð pr. karton*

Meðalverð pr. sígarettu

Meðalverð pr. pakka

3 vinsælar tegundir

200

9.464

44.32

946

Tegund

Bragð

Styrkleiki

Pakkning

Meðal verð pr. pakka**

Meðal verð pr. tyggjó

Meðalverð x20

Nicotinell Nicotinell Nicotinell Nicotinell Nicotinell Nicotinell

Fruit Fruit Fruit Fruit Fruit Fruit

2 mg 2 mg 2 mg 4 mg 4 mg 4 mg

24 96 204 24 96 204

584 2.484 4.611 902 3.483 6.380

24.31 25.88 22.60 37.60 36.28 31.28

486 518 452 752 726 626

Sparnaður -49% -45% -52% -21% -23% -34%

* Meðalverð á kartoni í verslunum 10-11, Shell, N1, Olís, Hagkaup, Krónan, Samkaup og Nóatún. Könnun gerð 26. maí 2011 **Verðkönnun gerð í 14 apótekum og apótekskeðjum 5., 16.-19. og 26. maí 2011 ***Í flestum tilfellum nægir að nota á bilinu 8-12 tyggjó á dag. Mest skal nota 25 stk. af 2 mg og 15 stk. af 4 mg

Nicotinell nikótínlyf fást án lyfseðils og eru notuð sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávalt fylgja leiðbeiningum í fylgiseðlinum með lyfinu. Skammtar af Nicotinell lyfjatyggigúmmíi mega aldrei vera stærri en 25 stykki á dag. Þeir sem hafa fengið ofnæmi fyrir nikótíni eða öðrum innihaldsefnum lyfsins, fengið hjartaáfall nýlega, óstöðuga eða versnandi hjartaöng, að meðtöldu Prinzmetal afbrigði hjartaangar, alvarlega hjartsláttaróreglu eða heilablóðfall nýlega, eiga ekki að nota Nicotinell nikótínlyf. Sjúklingar með háþrýsting sem ekki hefur náðst stjórn á, stöðuga hjartaöng, sjúkdóm í heilaæðum, teppusjúkdóm í útlægum slagæðum, hjartabilun, sykursýki, ofstarfsemi skjaldkirtils eða krómfíklaæxli, auk alvarlega skertrar nýrna- og/eða lifrarstarfsem skulu gæta varúðar við notkun á Nicotinell. Börn undir 15 ára aldri, þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu ekki nota lyfið nema að læknisráði. Markaðsleyfishafi: Novartis Healthcare. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhraun 12a, 210 Garðabæ.


ljósmyndun 21

Helgin 1.-3. júlí 2011

Yfirgefnir bústaðir Í

dag, föstudag, kemur út hjá Uppheimum bókin Hús eru aldrei ein/ Black Sky með myndum eftir Nökkva Elíasson og ljóðum Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Bókin er 128 síður og allur texti er bæði á íslensku og ensku. Bókin er endurskoðuð og aukin útgáfa af bókinni Eyðibýli/Abandoned Farms frá árinu 2004. Nú, eins og þá, er ekki ætlunin að birta tæmandi verk um eyðibýli á Íslandi en þó er farið um víðan völl og reynt að gera öllum landsfjórðungum sæmileg skil. Talsvert viðamiklar breytingar hafa verið gerðar frá upphaflegu útgáfunni; myndum af einstökum bæjum hefur fjölgað og einnig ljóðum. Þá er farin sú leið að hafa verkið tvímála, en áður var um tvær

samræmdar útgáfur að ræða. Af þeim fjölda eyðibýla sem höfundur myndanna hefur fest á filmu eru mörg sem bókin nær ekki til. Sum húsanna á myndunum heyra nú sögunni til og hafa verið jöfnuð við jörðu. Önnur hafa verið gerð upp og eru notuð sem sumarhús, en svo eru líka mörg sem verða hægfara eyðingu að bráð. Bókin er fyrst og fremst ljósmyndaog ljóðabók, en upplýsingar um hvar og hvenær myndir voru teknar veita innsýn í sögu byggðar á Íslandi. Myndirnar eru frá árunum 1985 til 2010 og spanna þar með aldarfjórðung. Flestar þeirra eru teknar á grófkorna filmu, en fáeinar nýlegar á stafræna myndavél. Ljóðin í bókinni eru að mestu frá árunum 2002 til 2004, auk viðbótarljóða frá 2009-2010. -pbb

6 Grænaborg

Verðkönnun á Nicotinell Fruit og Nicorette Fruitmint í maí 2011

Nicotinell Fruit - ódýrara! Í þessari könnun voru verð pr. pakka og tyggjó borin saman og mismunurinn er sýndur sem prósentutala. Nicotinell Fruit var ódýrara í öllum 14 apótekunum þar sem verðkönnunin var gerð. Það er alveg sama hvernig verðin voru borin saman, pr. pakka eða pr. tyggjó, Nicotinell Fruit var alltaf ódýrara.

Magn

Apótek 1

Apótek 2

Apótek 3

Apótek 4

Apótek 5

Apótek 6

Apótek 7

Apótek 8

Apótek 9

Apótek 10

Apótek 11

Apótek 12

Apótek 13

Apótek 14

Verðmunur pr. pakka

2 mg

30

-21%

-30%

-21%

-21%

-23%

-21%

-28%

-23%

-21%

-22%

-22%

-21%

-21%

-22%

2 mg

105

-10%

-18%

-11%

-11%

-13%

-11%

-19%

-12%

-11%

-11%

-12%

-11%

-11%

-14%

Fruitmint

2 mg

210

-7%

-10%

-4%

-4%

-5%

-4%

-9%

-4%

-4%

-4%

-3%

-4%

-4%

-6%

24

Fruitmint

4 mg

30

-26%

-27%

-22%

-22%

-23%

-22%

-23%

-24%

-22%

-22%

-20%

-22%

-22%

-22%

4 mg

96

Fruitmint

4 mg

105

-14%

-17%

-15%

-15%

-16%

-15%

-16%

-15%

-17%

-16%

-11%

-15%

-14%

-12%

4 mg

204

Fruitmint

4 mg

210

-5%

-10%

-6%

-6%

-8%

-6%

-9%

-9%

-8%

-7%

-8%

-6%

-7%

-7%

Nicotinell

Nicorette

Tegund

mg

Magn

Tegund

mg

Fruit

2 mg

24

Fruitmint

Fruit

2 mg

96

Fruitmint

Fruit

2 mg

204

Fruit

4 mg

Fruit Fruit

Tegund

mg

Magn

Tegund

mg

Magn

Apótek 1

Apótek 2

Apótek 3

Apótek 4

Apótek 5

Apótek 6

Apótek 7

Apótek 8

Apótek 9

Apótek 10

Apótek 11

Apótek 12

Apótek 13

Apótek 14

Verðmunur pr. tyggjó

Fruit

2 mg

24

Fruitmint

2 mg

30

-1%

-12%

-2%

-2%

-3%

-1%

-10%

-4%

-1%

-2%

-2%

-2%

-1%

-2%

Fruit

2 mg

96

Fruitmint

2 mg

105

-2%

-10%

-3%

-3%

-5%

-3%

-11%

-4%

-3%

-3%

-4%

-3%

-3%

-6%

Fruit

2 mg

204

Fruitmint

2 mg

210

-4%

-8%

-1%

-1%

-3%

-1%

-6%

-1%

-1%

-1%

-0.4%

-1%

-1%

-3%

Fruit

4 mg

24

Fruitmint

4 mg

30

-7%

-9%

-3%

-2%

-4%

-3%

-4%

-5%

-2%

-2%

-0.5%

-3%

-2%

-3%

Fruit

4 mg

96

Fruitmint

4 mg

105

-6%

-9%

-7%

-7%

-8%

-7%

-8%

-7%

-9%

-8%

-3%

-7%

-6%

-4%

Fruit

4 mg

204

Fruitmint

4 mg

210

-2%

-8%

-4%

-4%

-5%

-4%

-6%

-7%

-5%

-4%

-5%

-4%

-4%

-4%

Nicotinell

Nicorette

Nicotinell er samstarfsaðili Krabbameinsfélagsins

Verðkönnunin var gerð í eftirtöldum apótekum daganna 5., 16.-19. og 26. maí: Lyfja, Apótekið, Lyf og heilsa, Apótekarinn, Skipholtsapótek, Lyfjaval, Lyfjaver, Garðs Apótek, Rima Apótek, Urðarapótek, Apótek Hafnarfjarðar, Reykjavíkur Apótek, Apótek Vesturlands og Akureyrar Apótek. Ath. að röðin á apótekunum er ekki sú sama og kemur fyrir í töflunum fyrir ofan. Samanlagt ná þessi apótek yfir 90% af markaðnum.


úr kjötborði

Svínalundir

1.498,kr./kg verð áður 2.098,-/kg úr kjötborði

úr kjötborði

Svínahnakki úrb.

Lambalærisneiðar

998,kr./kg

1.598,kr./kg

verð áður 1.398,-/kg

verð áður 1.898,-/kg

Hamborgarar 2x115g m/brauði

396,kr./pk. verð áður 480,-/pk.

Grillaður kjúklingur + 2L coke

1.198,kr./tvennan verð áður 1.565,-/tvennan

KF Lambalæri einiberjakryddað

1.398,kr./kg verð áður 1.698,-/kg

www.FJARDARKAUP.is


KF hangilæri úrb.

KF hangiframpartur úrb.

2.658,kr./kg

1.898,kr./kg

verð áður 3.098,-/kg

verð áður 2.290,-/kg

Floridana appelsínusafi 1L

198,kr.

Coca Cola 4x2L

798,kr.

Don Simon safi 1,5L

Ananas

Íslenskir tómatar ca 600g

Pic-Nic strá 225g

Egils appelsín 2L

298,kr.

198,kr./kg

298,kr./pk.

498,kr.

198,kr.

Hversdagsís 1L

Fersk jarðaber 200g

298,kr./stk.

395,kr./boxið

Doritos 165g

198,kr./pk.

verð áður 409,-/stk.

Frosin ber og ávextir Frábært í boostið

Crop´s ávextir og ber í kílóa pokum verð frá

Tilboð gilda til laugardagsins 2. júlí Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

552,kr./pokinn.


24

viðtal

Helgin 1.-3. júlí 2011

Þóra er hálfnuð með einkaflugmannsnám í Flugskóla Íslands. Ljósmynd/Hari

Með munaðarlausum börnum í Víetnam Þegar Þóra Sigurðardóttir mætir til viðtals gengur inn ung stúlka – ekki kona á fertugsaldri eins og ég hafði átt von á. Miðað við lífsreynslu hennar hafði mér reiknast til að hún hlyti að vera komin vel yfir þrítugt og á ekki von á þessari 21 árs glæsilegu stúlku sem heilsar með mikilli hlýju. Mér var bent á Þóru fyrir nokkrum mánuðum; sagt að hún væri algjörlega einstök og hefði frá mörgu að segja. Sú er líka raunin.

É

g er hálfgert jólabarn, fædd 21. desember 1989, þannig að mamma rétt náði heim fyrir aðfangadag,“ segir Þóra brosandi. Ég átti góða og skemmtilega æsku og ég man vel eftir stundunum þegar ég sat með ömmu minni, Þóru Stefánsdóttur, við gluggann á heimili hennar í Skerjafirðinum og horfði á flugvélarnar. Amma sagði mér sögur af ferðalögum sínum og af bróður sínum, Dagfinni Stefánssyni flugstjóra, og ég held að þá hafi ég strax smitast af ævintýraþrá.

Sjálfboðaliði á munaðarleysingjahæli í Víetnam

Þóra lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 2009. Eins og margir sem hafa setið á skólabekk árum saman langaði hana að taka sér smá frí frá skóla og hugði á ferðalög: „Ég hafði íhugað að fara í læknisfræði en ákvað að vinna þetta ár til að safna mér peningum og fara að ferðast. Vinkona mín hafði fundið á netinu sjálfboðaliðasamtök sem heita Global Volunteer Network, GVN, og eru með höfuðstöðvar á Nýja-Sjálandi. Ég vissi ekki alveg hvað mig langaði að gera; eitthvað nýtt, spennandi og öðruvísi og láta bara vaða. Það var svo margt í boði að ég fylltist hreinlega valkvíða. Svo beindi ég athyglinni að Víetnam því mér fannst menningin þar skemmtileg og landið spennandi. Ég kynnti mér samtökin vel og vissi að þau voru örugg og að vel var búið að sjálfboðaliðum svo að ég ákvað að láta slag standa. Ég valdi að fara í svokallað „Baby Orphanage Program“ í borginni Danang, sem er þriðja stærsta borgin í Víetnam. Þetta var dýrt ferðalag, en að

auki þurfti ég að greiða samtökunum ca 130.000 krónur og mér var sagt að hluti þeirrar fjárhæðar færi í að kaupa mjólk, ávexti og annað fyrir börnin. Ekkert af þessum vörum sá ég nú þann tíma sem ég var þar.“

Pora mætir á svæðið

„Ferðalagið tók tvo og hálfan sólarhring. Fyrst flaug ég til London og beið þar í tólf tíma, þaðan til Bahrain, svo til Bangkok þar sem ég gisti eina nótt og loks til Ho Chi Minh og þaðan til Danang. Það var ekki fyrr en ég var komin þangað að það runnu á mig tvær grímur og ég hugsaði: „Djísús! Ég ætla rétt að vona að einhver sé hérna til að taka á móti mér!“ Þarna stóð maður með stórt skilti sem á stóð: „PORA“ – en ekki hvað! Þetta reyndist vera sjúkraþjálfarinn á munaðarleysingjahælinu, Mr. Phuc – og eftir þetta gekk ég lengi undir nafninu Pora! Hann keyrði mig að stóru húsi, sem við deildum saman tíu sjálfboðaliðar, öll enskumælandi en ég var sú eina sem var ekki með ensku sem móðurmál. Aðbúnaðurinn var til fyrirmyndar fyrir okkur og ég deildi herbergi með tveimur frábærum stelpum. Þessir sjálfboðaliðar voru frá Ástralíu, Bretlandi, Nýja-Sjálandi, Bandaríkjunum og Kanada. Ég er enn í mjög góðu sambandi við allt þetta fólk.“

Nýfædd börn upp í 100 ára gamalt fólk

En menningarsjokkið kom daginn sem þau voru keyrð á munaðarleysingjaheimilið: „Við unnum á fimm munaðarleysingjaheimilum. Fólk í Víetnam vinnur yfirleitt frá sólarupprás til klukkan ellefu, svo er tekið langt hádegisverð-

arhlé og haldið áfram síðdegis. Við byrjuðum hins vegar klukkan átta á morgnana og ég eyddi flestum morgnum á Social Support Center. Þetta er afgirt húsaþyrping þar sem búa munaðarleysingjar frá nýfæddum upp í hundrað ára. Þarna voru um hundrað manns og við gerðum leikfimiæfingar með gamla fólkinu á morgnana til að reyna að láta það hreyfa sig aðeins. Þau neituðu að taka þátt nema við gæfum þeim sígarettur í staðinn – þar fór heilbrigða lífernið! Þetta gamla fólk hafði verið alla sína ævi á munaðarleysingjahæli og beið bara dauðans. Þarna voru líka ungbörn sem höfðu verið skilin eftir fyrir utan heimilið og mjög mikið af fötluðum börnum. Sum voru með Downs-heilkenni, önnur með heilahrörnun og við unnum með sjúkraþjálfaranum við að þjálfa þau, en vorum alltaf með túlka með okkur. Við reyndum að ná samskiptum við börnin, en mörg þeirra voru alveg út úr heiminum. Þetta var miklu erfiðara en ég hafði undirbúið mig fyrir. Ástandið var skelfilegt. Húsin voru þannig að þar er ekkert gler í gluggum, bara rimlar; stálrúm með bastmottum eins og fólk notar á ströndinni, og fimm deildu hverju rúmi. Unglingsstúlka var alltaf að þvælast um og týnast og þá var gripið til þess ráðs að binda hana fasta við rúmið. Það var alveg hræðilegt að horfa upp á þetta. Heilbrigður drengur var sendur á sjúkrahús í bólusetningu og kom til baka algjörlega úti úr heiminum, sat bara og reri fram í gráðið. Við fengum engin svör við því hvað hefði gerst. Við fengum ekki að vita hvers vegna hann var sendur á spítalann, hvað þá hvað hefði verið gert við hann. Þarna voru lítil börn með vatnshöfuð og eins og við vitum í

Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is

okkar samfélagi er hægt að meðhöndla slíkt, en þannig er það ekki í Víetnam.“

Þetta var miklu erfiðara en ég hafði undirbúið mig fyrir. Ástandið var skelfilegt. Húsin voru þannig að þar er ekkert gler í gluggum, bara rimlar; stálrúm með bastmottum eins og fólk notar á ströndinni, og fimm deildu hverju rúmi.

Börn með Downs-heilkenni borin út „Ég var mikið með lítinn dreng með vatnshöfuð. Hann var átta mánaða, lá á bakinu alla daga með kreppta fingur og krepptar tær og það eina sem ég gat gert var að mýkja liðina. Þessi litli drengur er nú látinn. Börnin lágu á sömu hliðinni vikum saman og mörg þeirra voru komin með flatt höfuð því enginn hafði tíma til að snúa þeim. Þarna voru tíu mjög fötluð börn og um þau sáu tvær konur allan daginn, allan ársins hring. Börn með Downsheilkenni hérna heima geta lifað góðu lífi en ég sá um einn sextán ára sem kunni ekki að ganga. Hefði hann fæðst annars staðar í heiminum hefði hann getað fengið miklu betri umönnun og möguleika á betra lífi. Þetta var eitt af stærstu áföllunum sem ég varð fyrir þarna. Það eru engin lífsgæði fyrir þessi börn. Það er mjög há tíðni af Downs-heilkenni þarna og það er talið að þetta séu áhrif frá Agent Orangeefnavopninu sem Bandaríkjamenn notuðu í stríðinu. Áhrifin eru enn að koma fram í þriðju kynslóð. Börn með Downs-heilkenni eru borin út í Víetnam.“ Þóra segir að mikil spilling ríki í Víetnam: „Það er gríðarleg spilling þarna, og þessir peningar sem við borguðum fyrir ávexti, mjólk og þvíumlíkt fóru

Framhald á næstu opnu


Frábær tjöld, margarrðir! ge Vnr. 88015952

Tjald

6.990

Þriggja manna tjald. Vnr. 88015950

Tjald Tveggja manna tjald.

2.990

Vnr. 88015959

Tjald

15.990

Fjögurra manna tjald.

Allt fyrir útileguna í BYKO!

Vnr. 88015956

Tjald

19.990

Fimm manna tjald.

Þolir -5°

Vnr. 88015964/6

Tjalddýna

890

70x200 cm, svört eða ljósblá.

Verð frá

Vnr. 88012341/4

1.990

Kælitaska

1.390

SWEET CANDY kælitaska.

4.990

Vindsæng

Svefnpoki

76x190x20 cm eða tvöföld 137x190x13 cm.

-5°, grár eða dökkblár. Stærð: 200x80 cm.

Vnr. 87991529

Vnr. 41062382

Matarstell

Útileguborð

MELAMINE matarstell, 16 stk.

6.590

MDF útileguborð, stærð 60x80 cm.

Ferðagasgrill Einfalt í upp­ setningu, samsetningu og flutningum!

MR GRILL ferðagasgrill, grillflötur 30x37 cm, efri grind, hitadreifiplata. Þrýstijafnari og slanga fylgja. Hægt að nota við flestar gerðir gaskúta. 2,6kW.

Ferðagasgrill

Vnr. 50652233

Ferðagrill

Vnr. 50632105

Ferðagasgrill

Ferðagasgrill

Ótrúúlervgatl af ! ferðagrillum

12.990 Vnr. 50632115

Gasgrill

Vnr. 88012347

Pumpa

990

Fótstigin pumpa, 3000CC, 20 cm.

Hagfðouttþíað allt sumar!

8.990

Vnr. 41120327

Vnr. 88015972/4

25.900

COMBO gasgrill með tveimur brennurum, samanbrjótanlegt með 2 hjólum og hliðarborðum. Mjög einfalt í uppsetningu.

STERLING PORTA CHEF ferðagasgrill með efri grind. Grillflötur 32x48 cm. Slanga og þrýstijafnari fyrir stóra kúta.

26.900

Vnr. 88098157-8

1.490

Útilegustóll blár eða grænn.


26

viðtal

Helgin 1.-3. júlí 2011

Frá tíma Þóru á heimili fyrir munaðarlaus börn. Heilbrigðu börnin áttu von um að verða ættleidd til Vesturlanda en fötluðu barnanna beið fátt annað en meiri hörmungar. Ljósmyndir úr einkasafni.

í eitthvað allt annað en að kaupa mat handa börnunum. Sjálfboðaliðasamtök þurfa að borga stjórnvöldum í Víetnam gríðarlegar fjárhæðir til að fá að senda sjálfboðaliða, og þeir peningar renna beint til ríkisvaldsins, aldrei til barnanna. Þau fengu mat tvisvar á dag, mauksoðin hrísgrjón með smá fiski, og þeim var þröngvað til að ljúka úr skálinni. Þau kúguðust oft og það var hræðilegt.“

Engin von um betri framtíð

„Einn af erfiðustu dögunum mínum þarna úti var þegar ég hafði verið að hjálpa til við enskukennslu fyrir unglingana á Social Support Center. Í næsta bæ við er veitingastaður sem heitir „Streets“ og er rekinn af bandarískum hjónum. Þau taka unglinga af munaðarleysingjaheimilum, þjálfa þau upp í að verða kokkar og þjónar og við sóttum um fyrir einn strákanna, mjög kláran strák. Ef þau komast að þarna, geta þau átt góða framtíð á veitingastöðum víða um heim. En drengurinn fékk ekki starfið og þegar það kom í ljós, þá horfðum við í brostin augu hinna strákanna. Viðhorfið var: „Úr því að hann komst ekki að, þá er þetta vonlaust fyrir okkur.“ Þarna hrundu allir framtíðardraumar þeirra á einu andartaki. Þetta voru drengir frá 11 til 16 ára og þeir sögðu: „Við komumst aldrei burt af þessum ömurlega stað.“ Við áttum erfitt með að sannfæra þá um að það borgaði sig fyrir þá að halda áfram að læra smá ensku og gefa ekki upp vonina.“

Afleiðingar efnavopnaárása Bandaríkjamanna

„Síðdegis vann ég á öðru heimili, fyrir Agent Orange Victims (AOV), fólk sem hafði orðið fyrir efnavopnaárásum Bandaríkjamanna. Þessar stöðvar eru starfræktar víða í Víetnam. Þarna eyddi ég mestum kröftum mínum og var tengiliður okkar sjálfboðaliðanna við heimilið. Aðstaðan samanstóð af tveimur herbergjum en í öðru þeirra voru nýfædd börn upp í þriggja, fjögurra mánaða og í hinu börn frá fimm mánaða upp í sextán mánaða. Það voru tíu, tólf börn í hvoru herbergi sem voru um tíu fermetrar. Þetta voru allt heilbrigð börn sem lágu saman í rúmi eða

á gólfinu og tvær konur sáu um þau öll, allan sólarhringinn, allan ársins hring. Þær gerðu sitt besta, en það var ekki nógu gott. Það eru engar Pampers-bleiur í Víetnam – það eru sett handklæði um þau og bundinn klútur yfir. Það næst engan veginn að skipta á öllum þessum börnum, baða þau, klæða, gefa þeim að borða og leika við þau, enda voru mörg þeirra með mjög slæm brunasár. Þetta voru börn sem voru skilin eftir á tröppum heimilisins. Svo tók ég eftir einu herbergi sem var alltaf lokað og ég stalst til að fara þangað inn. Það var 40 stiga hiti en börnin voru kappklædd. Þarna var lítið barn, svona tveggja mánaða, með húfu og vettlinga og búið að æla yfir allan fatnaðinn. Ég byrjaði strax að klæða hann úr og starfskonurnar urðu alveg brjálaðar og sögðu að barninu yrði svo kalt. Ég sagði að það væri meiri hætta á að barnið fengi lungnabólgu af því að liggja í blautum fötum, klæddi hann úr, vafði hann í handklæði og hélt á honum þangað til búið var að þvo fötin hans og þurrka. Ég harðneitaði að láta hann af hendi!“

Bjargaði lífi barns fyrir 1.200 krónur

Þóra segist oft hafa fyllst vonleysi á meðan á dvöl hennar þarna stóð. „Ég hefði viljað ættleiða þau öll. Það kostar um sex milljónir króna að ættleiða eitt barn frá Víetnam til Kanada og maður hugsaði: „Í hvað fara þessar sex milljónir?“ Ég veit að það er mikil skriffinnska í kringum þetta, en almáttugur, sex milljónir! Eitt barnið á stofunni var með augnsýkingu og auðvitað fengu þá öll hin börnin sýkinguna, öll með sama teppið. Ég keypti augndropa handa öllum, tveggja vikna meðferð og lyfin kostuðu 800 krónur. Ég tók upp dreng sem var með lungnabólgu; það fór ekkert á milli mála, það snörlaði í honum. Ég sagði að það yrði að fara strax með drenginn á spítala en mér var sagt að það væri ekki hægt af því að það þyrfti að senda manneskju með honum og vera hjá honum allan sólarhringinn. Ég spurði hvert væri eiginlega vandamálið við það? Jú, það þurfti að borga mat fyrir þá manneskju. Ég sagðist bara borga sjálf þann mat – drengurinn fór á spítala í viku og ég greiddi 1.200 krónur í

fæði fyrir aðstoðarkonuna alla vikuna. Fyrir þessar 1.200 krónur bjargaði ég lífi barnsins og nú var ég að fá fréttir af því að hann hefði verið ættleiddur af góðum hjónum í Kanada. Ég var sífellt stökkvandi út á markaðina að kaupa blautþurrkur, bleiur, dót og fleira, það var ekkert til þarna. Hefði ég vitað þetta fyrirfram hefði ég leitað til birgja hér, farið í apótek og tekið með mér nokkrar töskur af kremum og því sem þarf fyrir ungbörn. Það er draumur minn að fara þangað aftur með allt þetta. Það þýðir ekkert að senda peninga því að þeir myndu bara hverfa í tollinum. Það munar um það fyrir þessi börn að fá knús og kossa, faðmlag og finna ást. Þetta var ofboðslega erfitt og breytti lífssýn minni algjörlega. Litlir hlutir breyta miklu. Ég veit að ég get ekki breytt heiminum en ég gat bjargað þessum eina litla dreng með lungnabólguna. Ég sá fólk berjast fyrir lífi sínu, sá fólk sem lá dáið á götunni. Ef það breytir ekki lífsmati manns, veit ég ekki hvað gerir það. Ég fékk skilaboð í fyrra á Facebook um að öll heilbrigðu börnin sem ég hafði annast á Social Support Center hefðu verið ættleidd til Ítalíu. Ég fékk tár í augun af gleði.“

Kveðjustund

Hún segir að það hafi verið mjög erfitt að kveðja. „Eftir dvölina fór ég í ferðalag með vinum mínum um Taíland þar sem ég nældi mér í grunnréttindi í köfun; til Kambódíu þar sem ég skoðaði The Killing Fields og Tuol Slengfangelsið sem var ein helsta útrýmingarstöð Rauðu khmeranna í Phnom Penh ´75-´79. Við ferðuðumst líka um Laos en svo fór vinur minn einn að ferðast um Víetnam og á meðan heimsótti ég munaðarleysingjaheimilin aftur í eina viku, sem var nokkurs konar löng kveðjustund. Ég elska þessi börn og vona að ég hafi breytt einhverju fyrir þau því ég veit að þau breyttu mér mikið.“ Eftir þessa lífsreynslu er Þóra hætt við að fara í læknisfræði. „Maður þroskast mikið við svona upplifun og ég á mér þann draum að geta hjálpað meira. Ég held að ég geti gert miklu meira gagn með því að vera sjálfboðaliði á mínum

forsendum og menntun í læknisfræði er ekkert endilega eina leiðin. Læknisfræðin var kannski eitthvað sem ég ætlaði alltaf að fara út í, og flestir í kringum mig stefndu á eitthvað svipað, en svo breyttust áherslurnar eftir að ég var í Víetnam, þótt ég hafi ekki áttað mig á því alveg strax. Ég sé það núna að ég þurfti svolítinn tíma til að melta það sem ég upplifði úti. Ég prófaði lífeindafræði í Háskólanum í haust en fann þá að mig langaði að læra eitthvað allt annað, vissi bara ekki alveg hvað það var! Ég var alltaf að hugsa um flugið, hvað það væri nú gaman að vera flugmaður, og einn daginn sagði ég við sjálfa mig: „Þóra, af hverju heldurðu að þú getir ekki orðið flugmaður? Þú ert nú vön að kýla á hlutina. Gerðu þetta!“

Minn heimur er allur hnötturinn

Nú er Þóra hálfnuð með einkaflugmannspróf hjá Flugskóla Íslands, búin að ljúka því bóklega með hæstu einkunn og elskar að fljúga um himininn. „ Draumurinn um að verða flugmaður kom kannski snögglega en það er mikill flugáhugi í fjölskyldunni. Mér fannst æðislegt að fara úr því að læra lífeðlisfræði og efnafræði yfir í að læra vélfræði og veðurfræði og fleira sem ég hafði aldrei lært neitt í áður. Ég stefni á að fara í atvinnuflugmannsnám í haust og svo er draumurinn að komast í hjálparstarf við að fljúga með hjálpargögn til vanþróaðra landa. Þörfin er um allan heim og ég vil leggja mitt af mörkum til að hjálpa þeim sem eru hjálparþurfi. Eftir dvöl mína í Víetnam veit ég að mér eru allir vegir færir og ég geri mér grein fyrir því hvað ég er heppin að hafa alla þessa möguleika. Ég hvet alla sem hafa tök á að fara í sjálfboðaliðastarf. Það eru til góð og örugg samtök þar sem vel er búið að sjálfboðaliðum og það er ekkert sem gefur manni meira en að hjálpa fólki. Að fara til Víetnam og vinna með þessum krökkum er besta ákvörðun sem ég hef tekið á minni stuttu ævi. Heimurinn minn er ekki Ísland. Heimurinn minn er þessi hnöttur sem við búum öll á.“ Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn

Víetnam Íbúar Um 90 milljónir samkvæmt nýjasta manntali. Stærð 332 þúsund ferkílómetrar, eða rúmlega þrisvar sinnum stærra en Ísland. Höfuðborg Hanoi með um 6,5 milljónir íbúa. Stærsta borg Ho Chi Minh (áður Saigon) með 7,2 milljónir íbúa.

Þú finnur okkur líka á facebook

Pantanir: www.glowogblikk.is og 661 3700

Útflutningur Víetnam er stærsti framleiðandi heims á cashew-hnetum og svörtum pipar, með um þriðjungs hlutdeild á heimsmarkaði í báðum tilvikum, og í öðru sæti á eftir Tælandi í útflutningi á hrísgrjónum. Nágrannar Kína í norðri, Laos og Kambódía til vesturs. Strandlengja til austurs að SuðurKínahafi.


FLUGURNAR FÆRÐU HÉR

.IS N IN UR AD IM ID VE IÐ N OR IH IÐ VE SPORTBÚÐIN

VEIÐIBLAÐIÐ – EINTAKIÐ ÞIT T

GEYMDU BLAÐIÐ

SAGE ER VINSÆLASTA FLUGUSTÖNGIN. ÞAÐ ER EKKI TILVILJUN. Það er ekki tilviljun að Sage flugustangirnar eru þær vinsælustu í úrvalsflokki flugustanga. Að margra mati eru flugustangirnar frá Sage þær bestu á markaðnum. Því mótmælum við ekki. Allar Sage flugustangir eru hannaðar og þróaðar af flugveiðimönnum og framleiddar í Seattle í Bandaríkjunum. Að kasta fyrir fisk og veiða með Sage er einstök upplifun. Allir fluguveiðimenn verða að eiga að minnsta kosti eina Sage stöng.

Allar Sage stangir eru með lífstíðar ábyrgð frá framleiðanda!

SAGE FLIGHT FLUGUVEIÐIPAKKI

SCIERRA MWF SKOTLÍNUSETT

Scierra skothaus fyrir einhendur ásamt runninglínu. Hannað af danska kastaranum Henrik Mortensen.

TILBOÐ AÐEINS

9.995,-

SCIERRA HMT LÍNA

Fjögurra hluta hröð stöng. Vandað Sage hjól með diskabremsu. Góð Rio flotlína ásamt undirlínu og taumi. Hólkur fylgir. Aðeins 69.900 fyrir þennan fráb æra pakka.

Frábær lína frá Scierra og Henrik Mortensen. HMT er án efa bestu kaup í skandinavískum flugulínum.

AÐEINS

Ný sending!

10.980,-

SAGE VANTAGE FLUGUVEIÐIPA

KKI Fjögurra hluta miðhröð stöng, van dað Sage hjól með diskabremsu. Góð Rio flotlína ásamt undirlínu og taumi. Hólkur fylgir. Aðeins 59.900 fyrir þennan fráb æra pakka.

AÐEINS

69.900,-

Allar Sage flugu st framleiddar í Ba angir eru ndaríkjunum

AÐEINS

REDING

EINHENDUPAKKI AÐEINS

ZPEY ZERO FLUGUVEIÐIPAKKI

79.900,-

Zpey Zero kom fyrst á markaðinn í ársbyrjun 2010. Hér eru þessi vinsælu sett komin aftur en nú með enn betri og kröftugri stöng. Hleðsla nýju stangarinnar er mun dýpri. Zpey Zero er fáanleg sem 9 feta einhenda fyrir línu 5 og 9,6 feta einhenda fyrir línu 7. Stöngunum fylgir Zpey Switch handfang sem auðvelt er að bæta aftan við hjólsætið og breyta stöngunum þannig í minni tvíhendur. Með því móti er auðveldara að rúllukasta sem er nauðsynlegt í erfiðu baklandi t.d. ef trjágróður eða hár bakki er fyrir aftan veiðimann. Settinu fylgir Zpey Zero fluguhjól sem er úr léttmálmi. Hjólið er “large arbour” og með afar öflugri bremsu. Þá fylgir settinu vönduð Zpey skotlína, undirlína og taumur. Allt settið kemur í vönduðum hólki. Hér er á ferð vandað sett jafnt fyrir byrjendur og reyndari fluguveiðimenn.

TVÍHENDUPAKKI AÐEINS

109.900,-

TON CROSSWATER FLUGUVEIÐ IPAKKI Fjögurra hluta miðhröð stöng ása mt góðu hjóli með flotlínu, undirlínu og taumi. Góð Rio flot lína. Hólkur fylgir. Aðeins 29.900. REDINGTON PURSUIT FLUGUV

59.900,AÐEINS

29.900,-

EIÐIPAKKI Fjögurra hluta miðhröð stöng ása mt góðu hjóli með flotlínu, undirlínu og tau mi. Góð Rio flotlína. Hólkur fylgir. Aðeins 35.900. AÐEINS

SCIERRA EMERGER FLUGUVEIÐ

IPAKKI Fjögurra hluta miðhröð grafítstön g ásamt “large arbour” fluguhjóli með góðri bre msu stillingu. Góð flotlína ásamt bak og þægilegri línu fylgir Emerger settinu auk kastkennslu á DVD. TVÍHENDUPAKKI AÐEINS

39.900,-

VÖNDUÐ UPPSETT SKOTLÍNA MEÐ BAKLÍNU OG TAUMI.

35.900,AÐEINS

19.900,-


Allir veiðimenn þekkja Simms gæði! Meira úrval í Veiðihorninu og í veiðibúðinni á netinu

– veidimadurinn.is

FRAMLEIDDAR Í BANDARÍKJUNUM

FRAMLEIDDAR Í BANDARÍKJUNUM

AÐEINS

AÐEINS

G4Z GORE-TEX VÖÐLUR

G3 GUIDE GORE-TEX VÖÐLUR

119.900,-

79.900,-

Bestu Simms vöðlurnar. Níðsterkar og vel Vel sniðnar vöðlur. Sér styrktar á sniðnar vöðlur. Fótlaga neoprensokkálagsstöðum. Fótlaga sokkar og áfastar ar og áfastar sandhlífar. Góðir vasar, sandhlífar. Belti fylgir. Góðir vasar. vandað belti og vatnsheldur rennilás.

FRAMLEIDDAR Í BANDARÍKJUNUM

FRAMLEIDDAR Í BANDARÍKJUNUM

AÐEINS

FRAMLEIDDAR Í BANDARÍKJUNUM

AÐEINS

59.900,-

AÐEINS

59.900,-

65.900,-

HEADWATER GORE-TEX VÖÐLUR HEADWATER MITTISVÖÐLUR

Einhverjar vinsælustu Simms vöðlurnar enda líklega ódýrustu Gore-tex vöðlurnar á markaðnum. Fótlaga neoprensokkar og áfastar sandhlífar. Belti fylgir.

Þægilegar, sterkar og góðar mittisvöðlur með Gore-tex filmu. Fótlaga neoprensokkar og áfastar sandhlífar. Gott belti í mittið.

GORE-TEX VÖÐLUR - DÖMUR

Fótlaga neoprensokkar og áfastar sandhlífar. Vöðlurnar eru styrktar á álagsstöðum. Góður vasi. Vandaðar og sterkar öndunarvöðlur fyrir veiðikonur.

Frábært úrval af vöðluskóm í mörgum verðflokkum

AÐEINS

SIMMS KVEN VÖÐLUSKÓR

SIMMS G4 STREAMTREAD

GUIDE STREAMTREAD SKÓR

AÐEINS

AÐEINS

AÐEINS

G4 JAKKI - nýir litir

G3 JAKKI - nýir litir

25.900,-

35.900,-

AÐEINS

68.900,-

Fullkomnasti jakkinn á markaðnum ! Vatnsheldur veiðijakki með góðri útöndLéttur og þægilegur en um leið algjör- un. Það tryggir Gore-tex. Góð hetta og lega vatnsheldur og með góðri útöndun. stórir vasar. Vatnsheldur rennilás. Það tryggir Gore-tex.

5.995,-

18.900,-

35.900,-

Headwaters vöðluskór. Frábærir Frábærir vöðluskór úr sterku gerviefni. Líklega bestu vöðluskórnir á markvöðluskór úr sterku gerviefni. Stream- StreamTread sólinn frá Vibram. Hægt að aðnum. Sérhannaður sóli frá Vibram sem framleiðir sóla undir öll bestu merTread sólinn frá Vibram. Hægt að negla. negla. kin í gönguskóm. Hægt að negla.

79.900,-

AÐEINS

AÐEINS FRÁ

AÐEINS

FREESTONE SKÓR

Frábærir skór á afar hagstæðu verði. Sterkt vinylefni sem breytir sér ekki. Sterkir skór með góðum ökklastuðningi. Hægt að velja um filt eða Vibram sóla.

AÐEINS

62.900,-

AÐEINS

49.900,-

GUIDE JAKKI - nýir litir

Gamli góði Simms jakkinn sem verið hefur nánast óbreyttur í fjöldamörg ár. Vatnsheldur með góðri útöndun. Það tryggir Gore-tex.

35.900,-

GUIDE JAKKI - DÖMUR

Léttur vatnsheldur veiðijakki með góðri útöndun. Það tryggir Gore-tex. Góð hetta og stórir vasar. Vatnsheldur rennilás.

Skandinavísk hjól á betra verði

AÐEINS

108.900,-

EINARSSON INVICTUS 8

Nýtt, íslenskt byltingarkennt fluguhjól. Bremsubúnaður Invictus fluguhjólsins er einstakur og á engan sinn líkan. Komdu í heimsókn og skoðaðu Invictus

VERÐ FRÁ

64.900,-

EINARSSON PLUS

Einhver bestu fluguhjólin á markaðnum og ekki skemmir að hér eru á ferð alíslensk hjól, smíðuð hjá Einarsson á Ísafirði.

TILBOÐ - VERÐ FRÁ

26.995,-

SCIERRA TX2+ FLUGUHJÓL

Nýtt! Léttara, sterkara, og fallegra hjól með enn betri bremsubúnaði. Að okkar mati er TX2+ hjólið einhver bestu kaup í fluguhjólum í úrvalsflokki.

HEADWATER VÖÐLUTASKA

Bráðsniðug og einföld vöðlutaska. Þegar veiði lýkur er breitt úr töskunni og stigið í hana, farið úr blautum vöðlum og skóm og töskunni einfaldlega lokað.

FREESTONE VEIÐIJAKKI

Vandaður veiðijakki frá Simms á afar hagstæðu verði. Algjörlega vatnsheldur jakki með góðri útöndun. Góð hetta og stórir vasar. Skandinavísk hjól á betra verði

TILBOÐ - VERÐ FRÁ

TILBOÐ

21.995,-

15.995,-

XDP+ MEÐ AUKASPÓLUM

Nýtt! Hjólinu fylgja 3 aukaspólur (Samtals 4 spólur) og taska. Scierra XDP+ er “large arbour” hjól búið öflugri diskabremsu. Fyrir línuþyngd 7 til 9.

SCIERRA D-LITE FLUGUHJÓL

Vandað fluguhjól frá Scierra sem sannarlega hefur slegið í gegn. Hjólið er úr áli með öflugum bremsubúnaði og á frábæru verði.

VEIÐIBÚÐ ALLRA LAN

FLUGURNAR FÆRÐU HÉR

Gott úrval af góðum flugum

KRÓKHÁLS 5 - SÍMI 517 8050

VEIDIMAD


Hvergi betra verð

AÐEINS

PAKKATILBOÐ AÐEINS

PAKKAVERÐ AÐEINS

29.900,-

24.900,-

REDINGTON DÖMUVÖÐLUR

Vandaðar vöðlur í kvensniði. Góður vasi. Áfastar sandhlífar. Belti fylgir. Verð aðeins 29.900,- og aðeins 39.900,- með Redington dömuskóm.

29.900,-

RON THOMPSON VÖÐLUPAKKI SCIERRA CC3 VÖÐLUPAKKI

Sterkar öndunarvöðlur með útöndun. Góður brjóstvasi. Áfastar sandhlífar. Belti fylgir. Skórnir eru Scierra Contour. Léttir og sterkir skór með filtsóla.

Gott úrval af vönduðum Simms vestum í mörgum verðflokkum.

VERÐ FRÁ

34.900,-

AÐEINS

29.900.,-

Góður jakki sem hentar jafnt í veiði eða til daglegra nota.100% vindheldur með góðri öndun. Gore Windstopper gerir gæfumuninn.

Vestið er úr léttu efni sem drekkur ekki í Fullkomnasta vestið á markaðnum. sig vatn og er fljótt að þorna. Því hentar Formaðir vasar fyrir boxin. Innbyggð þetta vesti sérstaklega vel yfir veiðijakka. áhaldahengi. Axlastykki úr efni sem jafnar þyngd og loftar vel.

HEADWATERS VEIÐIVESTI

SIMMS G3 GUIDE VEIÐIVESTI

AÐEINS

AÐEINS

AÐEINS

STRATUS II VEIÐIJAKKI

SCIERRA AQUATEX PRO JAKKI

AÐEINS

VERÐ FRÁ

19.900,-

29.995,-

12.995,-

Ný vara ! Vatnsheldur vöðlujakki með Vandaður vatnsheldur jakki frá Scierra. útöndun. Stórir brjóstvasar. Stór og góð Góð útöndun. Stór hetta og góðir vasar. hetta. Vel sniðinn og vandaður veiðijakki Einn vinsælasti jakkinn. á frábæru verði.

29.900,-

SAGE 2000 FLUGUHJÓL

Vönduð hjól úr léttmálmi. Fislétt en sterk hjól með góðri bremsu. Sage 2000 eru vönduð fluguhjól á hagstæðu verði.

35.900,-

WATERWORKS VANQUISH

Bylting í fluguhjólum. Vanquish er hjól sem þú verður að fá að handleika. Sjón er sögu ríkari.

SCIERRA CC4 VÖÐLUPAKKI

Fjögurra laga sterkar og þægilegar öndunarvöðlur. Góð reynsla við íslenskar aðstæður undanfarin ár. Stillanleg axlabönd. Brjóstvasar. Áfastar sandhlífar.

LAMSON VELOCITY

Lamson fluguhjólin eru vönduð hjól á hagstæðu verði. Hjólin eru sterkbyggð úr léttmálmi með einhverjum besta bremsubúnaði sem völ er á.

VERÐ FRÁ

9.995,-

SIMMS VEIÐISKYRTUR

Gott úrval af Simms skyrtum sem henta í veiðiferðina eða til daglegra nota. Margir litir. Fyrir veiðimenn og konur!

AÐEINS

17.995,-

SIMMS GUIDE BIB

VERÐ FRÁ

11.995,-

OKUMA SLV

Af mörgum talin bestu kaupin í fluguhjólum. Hjólið sem er úr áli er létt og sterkt með öflugri bremsu. Fáanleg í fjölmörgum stærðum fyrir línu #2 til #11.

SCIERRA CC6VÖÐLUPAKKI

Sex laga vöðlur. Vatnsheldur rennilás að framan. Áfastar sandhlífar. Reynsla okkar af þessum vöðlur er fantagóð enda er hér um afar sterkar vöðlur að ræða.

HNÍFASETT Í VEIÐIFERÐINA

14.995,-

ROGUE HOODY CAMO

Flott hettupeysa úr vindstopp flísefni. Simms camo. Einnig úrval af húfum í Simms camo.

VERÐ FRÁ

3.995,-

POLAROID GLERAUGU

FRÁBÆRT VERÐ

12.995,-

FLUGUHJÓL - PAKKI

Okuma Airframe “Large arbour” úr grafít. Vönduð lega og góð diskabremsa. 3 auka spólur fylgja (samtals 4 spólur) og taska utan um allt. Fyrir línu 7 til 9.

8.995,-

REYKOFN

3 hnífar, stál og bretti í tösku.

AÐEINS

TILBOÐ AÐEINS

5.995,-

SÍÐUMÚLI 8 - SÍMI 568 8410

59.900,-

Samfestingur frá Simms, hugsaður Linsur sem vernda augun og auðvelda undir vöðlurnar og veiðigallann. Hlýr og þér að sjá undir vatnsyfirborðið. góður samfestingur með brjóstvasa og Yfir 20 gerðir af veiðigleraugum. rennilás.

AÐEINS

NDSMANNA NDSMANNAÁÁNETINU NETINU

DURINN.IS DURINN.IS

RT ONTARIO VEIÐIJAKKI

Trúlega ódýrasti veiðijakkin á markaðnum. Vatnsheldur jakki með fjölda vasa. Hægt að renna ermum af og breyta jakkanum í vesti.

VERÐ FRÁ

99.900,-

49.900,-

PAKKATILBOÐ AÐEINS

G3 veiðivesti fyrir vandlátustu veiðimennina

AÐEINS

13.995,-

WINDSTOPPER SOFTSHELL

Vandaðar og þægilegar þriggja laga vöðlur með góðri útöndun. Góður brjóstvasi og áfastar sandhlífar. Scierra Contour vöðluskór.

PAKKATILBOÐ AÐEINS

Stór og góður reykofn. Hvort heldur sem er fugl eða fiskur þá er einfalt að töfra fram veislurétti úr villibráð með reykofninum. Þú færð einnig reyksagið hér en margir veitingastaðir í miðbæ Reykjavíkur nota einmitt reyksag frá okkur.


BESTU FLUGURNAR! RNAR JÁ, ÞÚ FÆRÐ ALLAR BESTU FLUGU R KU Á BETRA VERÐI HJÁ OK SILUNGAFLUGUR

220,-

STRAUMFLUGUR

290,-

AÐEINS

Flugustangir Z-AXIS ROD SERIES - Verð 99.990,Hröð stöng. Kröftug hleðsla sem auðveldar lengdar og nákvæmnisköst.

LAXAFLUGUR

99 ROD SERIES - Verð 99.990,Mið-hröð stöng. Djúp hleðsla. Sérhönnuð til að bera þungar flugur og túpur.

390,-

VXP ROD SERIES - Verð 74.990,Mið-hröð stöng. Kraftmikil og fínleg stöng fyrir allar aðstæður.

390,OG 450,-

FLIGHT ROD SERIES - Verð 59.990,Mið-hröð stöng. Góð alhliða flugustöng.

LAXATÚPUR

VANTAGE ROD SERIES - Verð 39.990,Mið-hröð stöng. Góð byrjendastöng á góðu verði.

595,-

MAXIMA

Besta nælon taumaefnið á markaðnum. Maxima Ultragrean, Maxima Chameleon, Maxima Treazure. Aðeins 595

SEAGUAR OG GRAND MAX

Besta flurokarbon taumaefnið á markaðnum. Ósýnilegt í vatni og ótrúlega sterkt í hnútum. Seaguar í laxinn 1.995. Grand Max í silunginn 1.595.

TILBOÐSVERÐ

11.895,-

TILBOÐSVERÐ

TILBOÐSVERÐ

TILBOÐSVERÐ

14.995,-

8.995,-

12.995,-

DAM KASTVEIÐIPAKKI

DAM PTS kaststöng og DAM Quick SLR hjól. Fullt verð 20.990. Tilboðsverð aðeins 14.995.

FRÁBÆRT VERÐ

DAM KASTVEIÐIPAKKI

DAM Devilstick kaststög og DAM HPN hjól. Fullt verð 17.990. Tilboðsverð aðeins 12.995.

54.900,-

21.995,-

PROLOGIC FELUGALLI

Jakki og smekkbuxur úr vatnsheldu efni með útöndun. Góðir vasar og hetta. Góður galli í gæsaveiðina.

TILBOÐSVERÐ

PROLOGIC GÖNGUSKÓR

Vatnsheldir skór með útöndun. Millistífur sóli. Gott grip. MAX4 felumynstur

TILBOÐSVERÐ

52.720,-

45.900,-

STOEGER P350 MAX4 PUMPA

Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“, 3“ og 3 ½“ skot. 26“ hlaup. 3 þrengingar fylgja. Fullt verð 65.900,Tilboð aðeins 52.720,-

Ron Thompson Tyran kaststöng og Okuma Safina hjól. Fullt verð 16.990. Tilboðsverð aðeins 11.895.

TILBOÐSVERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

29.900,-

RON THOMPSON + OKUMA KASTVEIÐIPAKKI

ESCORT FIELDHUNTER PUMPA

NORINCO RIFFILPAKKI

22 cal lr. riffill með boltalás. 9 skota magasín. Sigti og snittað hlaup. 3-9x40 Norconia sjónauki ásamt festingum. Aim Pod tvífótur með veltihaus. Byssupoki. Góður pakki á frábæru verði.

TILBOÐSVERÐ

59.900,-

ESCORT FIELDHUNTER PUMPA

RON THOMPSON + OKUMA KASTVEIÐIPAKKI

Ron Thompson Steelhead kaststöng og Okuma Electron hjól.

TILBOÐSVERÐ

49.900,-

STOEGER P350 SYNTHETIC PUMPA

Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“, 3“ og 3 ½“ skot. 26“ hlaup. 3 þrengingar fylgja. Fullt verð 61.900,Tilboð aðeins 49.900,-

TILBOÐSVERÐ

74.900,-

BOITO MIURA I TVÍHLEYPA

Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. 26“ hlaup. Vinsæl pumpa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. 26“ hlaup. Yfir / undir tvíhleypa. Tekur 2 ¾“ og 3“ skot. Einn 5 þrengingar fylgja ásamt skeftishallaplötum. 5 þrengingar fylgja ásamt skeftishallaplötum. gikkur, útdragari. 28“ hlaup. 5 þrengingar. Fullt verð 55.900,Fullt verð 69.900,Fullt verð 99.900,Tilboð aðeins 45.900,Tilboð aðeins 59.900,Tilboð aðeins 74.900,-

FLESTAR VÖRURNAR FÁST Í SPORTBÚÐINNI. ALLAR VÖRURNAR FÁST Í VEIÐIHORNINU. VEIÐIBÚÐ ALLRA LANDSMANNA Á NETINU

KRÓKHÁLS 5 - SÍMI 517 8050

VEIDIMADURINN.IS

SÍÐUMÚLI 8 - SÍMI 568 8410

Veiðikortið aðeins 5.000 krónur þegar veiðibúnaðurinn er keyptur í Veiðihorninu


viðhorf 27

Helgin 1.-3. júlí 2011

Mögulegar arðgreiðslur Landsvirkjunar í ríkissjóð

Í

Svimandi framtíðarsýn

Í vikunni kom út merkileg skýrsla um möguleg efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar fram til ársins 2035. Þau áhrif geta orðið veruleg, svo vægt sé til orða tekið. Til að setja þau í samhengi er nefnt í skýrslunni að árleg áhrif arðgreiðslna í ríkissjóð færu langt með að standa undir gjörvöllu heilbrigðiskerfinu. Eða mögulega staðið straum af kostnaði við háskóla, framhaldsskóla, menningar-, íþrótta- og trúmál auk löggæslu, dómstóla og fangelsa landsins. Til að hnykkja hraustlega á því hversu tröllsleg áhrifin geta orðið, bæta skýrsluhöfundar því við að ríkissjóður gæti líka farið þá leið að lækka tekjuskatt um helming, annað hvort með því Jón Kaldal að lækka skattprósentuna sjálfa, hækka persónuafkaldal@frettatiminn.is slátt, eða hreinlega látið Landsvirkjun greiða hverjum Íslendingi 280 til 320 þúsund krónur árlega á föstu verðlagi ársins 2011. Þetta er svimandi framtíðarsýn. Sérstaklega þegar stór hluti þjóðarinnar hefur verið með krónískan verk í veskinu undanfarin ár. Eini hængurinn, og hann er því miður ekki smár í sniðum, er sá að til þess að arðgreiðslur Landsvirkjunar geti orðið svona svakalegar, þarf umfang virkjana við fallvötn og háhitasvæði landsins að verða svakalegt líka. Á þennan galla benti meðal annarra Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, í kjölfar útgáfu skýrslunnar. Guðmundi var mikið niðri fyrir og var ekkert að skafa utan af því þegar hann sagði skýrsluna vera eins og að mörgum olíuprömmum væri hellt á þá elda sem brunnið hafa í umræðunni um Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Hugmyndin er að með þeirri áætlun verði mótað heildstætt

mat á virkjunarkostum og náttúrugæðum og þess freistað að ná fram málamiðlun milli verndar, annarrar nýtingar náttúrugæða og orkuframkvæmda, eins og þar stendur. Þetta er óþarfa viðkvæmni hjá Guðmundi. Í skýrslu Landsvirkjunar er ekki farið dult með að við útreikninga á mögulegum efnahagslegum áhrifum fyrirtækisins er ekki lagt mat á einstaka virkjunarkosti og þau umhverfisspjöll sem óhjákvæmilega hlytust af þeim. Hins vegar er þar til hliðsjónar sú rammaáætlun sem nú er verið að endurskoða. Og að sjálfsögðu er nauðsynlegt að sem mestar og bestar upplýsingar liggi fyrir við vinnu. Í því samhengi er skýrsla Landsvirkjunar þarft innlegg. En skýrslan ber ekki aðeins með sér fyrirsjáanlega meiri hörku í baráttunni milli virkjunar- og náttúruverndarsinna. Hún dregur líka athyglina að því hversu miklu máli skiptir að Landsvirkjun nái að hækka verð í samningum við nýja orkukaupendur og ekki síður eldri viðskiptavini þegar þeirra samningar renna út. Verð á orku hefur hækkað stórlega undanfarin ár í nágrannalöndum okkar og áherslan á græna orku fékk stóraukinn vind í seglin eftir hamfarirnar í kjarnorkuverinu í Fukushima. Þar koma íslensk orkuframleiðslufyrirtæki sterk til leiks. Það jákvæða við núverandi stjórn Landsvirkjunar er að stjórnendurnir gera sér augsýnilega grein fyrir miklum möguleikum fyrirtækisins og hyggjast ekki selja orkuna ódýrt eins og raunin var með forvera þeirra. Samningurinn við Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði hættir ekki að vekja furðu. Þessi eina verksmiðja gleypir þriðjung af orkuframleiðslu landsins. Orkusölusamningurinn gildir til ársins 2048 og er óuppsegjanlegur. Það er til mikils að vinna að þau mistök verði ekki endurtekin í ákafa nú við að afla fyrirtækinu nýrra viðskiptavina.

Samningurinn við Alcoa vegna álversins í Reyðarfirði hættir ekki að vekja furðu. Þessi eina verksmiðja gleypir þriðjung af orkuframleiðslu landsins. Fíkniefni

Bara gras? – vel tekið

F

yrri áfanga Bara Ve r ke f n ið e r einkum til komið gras? fræðsluvegna reglulegra verkef nis um skaðsemi kannabis frétta af ræktun og lauk í vor með vegframleiðslu kannalegu málþing í Hofi á bis á Íslandi; viðhorfs meðal ungs Akureyri þar sem yfir 30 0 manns mættu. fólks um að kannaFræðsluverkefninu var bis sé einungis skaðlaust , nát thrundið af stað síðastúrulegt efni; uppliðinn vetur af Samlýsinga úr rannstarfsráði um forvarnsók num um að ir (SAMFO) en tuttugu félagasamtök í landinu marijúananeysla eru í samstarfi um ungs fólks sé að verkefnið; Bandalag Guðni R Björnsson aukast; markaðssetningar kannaÍslenskra skáta, Þjóð- verkefnisstjóri hjá Fræðslu og bis á vefsíðum; kirkjan, Barnahreyf- forvörnum FRÆ óska foreldra um ing IOGT, BR AUTIN, FÍÆT – Félag íþrótta-, æskulýðs- upplýsingar og fræðslu um áhrif og tómstundafulltrúa, Heimili og kannabisneyslu. skóli, Hvíta bandið, IOGT á Íslandi, ÍSÍ – Íþrótta- og ólympíusamband Víðtækt samstarf í heimaÍslands, 0% samtökin, KFUM-K, byggð lykill að góðum árangri K rabbameinsfélag Reykjavíkur, Það sem gerir þetta verkefni sérKvenfélagasamband Íslands, Sam- stakt er víðtæk samstaða og þátttök foreldra gegn áfengisauglýsing- taka félagasamtaka í því. Við tölum um, SAMFÉS, SAMHJÁLP, SSB, stundum um mikilvægi grasrótUngmennafélag Íslands UMFÍ, arinnar í samfélaginu, tölum um Vímulaus æska/Foreldrahús og félagsauð og nauðsyn þess að fólkVERND – fangahjálp. Markmið ið í landinu hafi rödd og láti hana verkefnisins er að fræða foreldra og heyrast. Í þessu verkefni heyrist aðra uppalendur um kannabisefni, þessi rödd um allt land og með því skaðsemi þeirra (einkum fyrir ungt að vinna verkefnið í samstarfi við fólk), einkenni kannabisneyslu og stað- og svæðisbundin félagasamforvarnir. Síðari áfangi verkefnis- tök er leitast við að leysa úr læðingi ins hefst í september næstkomandi. og virkja þessa krafta í nærsam-

félaginu og beina sjónum að staðbundnum aðstæðum, áhrifaþáttum, samtakamætti og möguleikum. Með því að sameina þannig krafta félagasamtaka, áhrif og tengslanet er leitast við að virkja innviðina í samfélaginu og kalla fram viðvarandi ábyrgð á velferð barna og ungmenna og árvekni gagnvart áfengisog fíkniefnaneyslu ungs fólks.

14 málþing og mikill áhugi

Haldin hafa verið „Bara gras?“ málþing á fjórtán stöðum á landinu sem skipulögð eru af félagasamtökum á hverjum stað í samstarfi við ýmsa aðila, s.s. skóla, heilsugæslu, lögreglu og sveitarfélögin. Hvert málþing tekur mið af aðstæðum og áhuga á hverjum stað þótt yfirskriftin sé sú sama um land allt. Fyrirlesarar á málþingunum koma af viðkomandi stöðum eða úr næsta nágrenni og margir hafa lagt hönd á plóg við annan undirbúning og kynningu. Á annað þúsund manns hafa komið á málþingin í vor og framkvæmd þeirra sýnir ljóslega mikilvægi almannasamtaka og hvers þau eru megnug þegar þau taka sig til. Þau hafa einnig dregið fram mikilvægi samstarfs sveitarfélaga, heimila, félagasamtaka og svæðisbundinna fjölmiðla. Fyrir allt þetta ber að þakka. Hægt er að fylgjast með verkefninu á www. baragras.is.

Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Fært til bókar

Virðist reikna með mótframboði gegn frænda „Í 82 ára sögu Sjálfstæðisflokksins hefur það vissulega gerst áður að gjá myndist milli þeirra sem fara með mál á alþingi í umboði flokksins og flokksmanna. Gjáin hefur þó sjaldan ef nokkru sinni orðið breiðari en núna,“ segir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, í grein í nýútkomnum Þjóðmálum. Björn vísar þar til þess að meirihluti þingflokks Sjálfstæðisflokksins studdi Icesave-lögin sem þjóðin hafnaði en talið er að 70-75% sjálfstæðismanna hafi greitt atkvæði gegn þeim, að því er segir í greininni. Björn segir ríka hefð fyrir því meðal sjálfstæðismanna að sýna forystumönnum sínum hollustu. „Út á við verður þess heldur ekki vart að órói sé innan flokksins eftir Icesave-atkvæðagreiðsluna,“ segir Björn, en bætir síðan við: „Kraumi óánægja undir niðri innan Sjálfstæðisflokksins vegna Icesave-málsins eða annarra mála er líklegt að hún komi upp á yfirborðið í september og október þegar hugað verður að vali manna á landsfund.“ Um leið minnir Björn á að ekki sé um neinn framboðsfrest að ræða vegna kjörs formanns eða varaformanns flokksins. Á síðasta landsfundi hafi Pétur H. Blöndal alþingismaður t.d. boðið sig fram gegn Bjarna Benediktssyni formanni á landsfundinum sjálfum. Boðað hefur verið til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 17.-20. nóvember næstkomandi. Vart þarf að lesa þetta með sterkum gleraugum til þess að álykta að Björn geri ráð fyrir því að Bjarni frændi fái mótframboð í haust.

Geiri beinir gullfingri að Haraldi Flosa Davíð Oddsson var, með réttu eða röngu, talinn hafa reist sér varanleg mannvirki í borgarstjóratíð sinni í Reykjavík; annars vegar ráðhúsið og hins vegar Perluna. Bæði voru mannvirkin umdeild en setja óneitanlega svip á umhverfi sitt og eru meðal helstu tákna borgarinnar, einkum Perlan sem sést víða að. Þegar þessi mannvirki risu sáu menn ekki annað fyrir en að þau yrði í opinberri eigu til allrar frambúðar. Eignarhaldsbreyting á ráðhúsinu er að sönnu ekki fyrirsjáanleg en hið sama á ekki við um Perluna. Fjárhagsvandræði eigandans, Orkuveitu Reykjavíkur, urðu til þess að glerhýsið mikla á Öskjuhlíðartönkunum var boðið til sölu. Kaupendahópur slíkrar byggingar er þröngur en nú er að sjá að kaupendur hafi fundist. Ekki er víst að sá hópur gleðji borgarstjórann fyrrverandi svo nokkru nemi en Ásgeir Þór Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger, segir að forríkir Rússar vilji kaupa Perluna og opna þar spilavíti. Ásgeir Þór segir mennina eiga hótel, spilavíti, næturklúbba og verksmiðjur í heimalandinu og nokkrum Evrópulöndum, en þá hafi hann þekkt í nokkur ár. Hann boðar að annað hvort fari hann utan til að hitta hina áhugasömu kaupendur eða að þeir geri sér ferð hingað til að skoða djásnið. Spilavíti eru bönnuð hér á landi en það aftrar ekki Geira sem segir Rússana hafa litið Perluna hýru auga fyrir áratug eða svo og þá hafi verið skoðað hvort reka mætti spilavíti hér sem eingöngu væri ætlað útlendingum. Nú er að vita hvað Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, gerir. Fátækir menn eiga víst ekki margra kosta völ og erfitt er flotinu að neita þegar nektarkóngur beinir gullfingri sínum í átt að þeim.


28

viðhorf

Helgin 1.-3. júlí 2011

Heilsugæsla

Velferð íbúa að leiðarljósi í Holtsbúð

A

ð mati landlæknisnæði Holtsbúðar. Húsnæðismál Holtsbúðar embættisins leithafa verið í brennidepli ast stjórnendur hjá bæjarstjórn Garðaog starfsfólk Holtsbúðar bæjar sl. fimm ár enda við að búa íbúum vistlegt hafa kröfur til hjúkrunheimili og samkvæmt arheimila breyst mjög. stjórnendum er starfsfólk vakandi yfir vellíðan og Strax á árinu 2007 gerði velferð íbúanna.“ Þannig Garðabær samning við hefst skýrsla um úttekt heilbrigðisráðuneytið um Landlæknisembættisins byggingu nýs hjúkrunará starfsemi Hjúkrunarheimilis. Frá þeim tíma heimilisins Holtsbúðar. Í Gunnar Einarsson hafa bæjaryfirvöld beðið grein sem birtist í Frétta- bæjarstjóri Garðabæjar þess að framkvæmdir hæfust en ekki fékkst tímanum 17.-19. júní sl. um úttektina er mörgum rangfærslum heimild til þess frá Framkvæmdahaldið fram sem hér verður reynt sýslu ríkisins fyrr en í apríl . að leiðrétta. Rétt er þó að halda því Margar ábendingar í skýrslunni til haga að í skýrslunni koma fram snúa að skorti á hjúkrunarskráningu, margar réttmætar ábendingar sem stefnumótun og áætlanagerð. Þetta stjórn Holtsbúðar tekur alvarlega og eru allt réttmætar ábendingar sem mun bregðast við kalla á umbætur. Einna alvarlegast Í greininni er því m.a. haldið fram er að nokkrir þættir mælast utan að Garðabær hlunnfari íbúa Holts- við eða á mörkum gæðaviðmiða. Í búðar með því að innheimta húsa- einhverjum tilfellum skýrist það af leigu sem greidd sé af daggjöldum. mikilli hjúkrunarþyngd og fjölda Þetta er rangt. Frá upphafi, árið íbúa sem kljást við heilabilunarsjúk2000, hefur Holtsbúð greitt húsa- dóma. Það á t.d. við um lyfjanotkun leigu að fjárhæð 137 m.kr. Á sama sem mælist á mörkum gæðaviðmiða. tíma hefur Holtsbúð fengið framlög Engu að síður kemur fram í skýrslfrá ríki og Garðabæ umfram dag- unni að ekkert sé óeðlilegt við hana gjöld sem nema svipaðri upphæð. miðað við samsetningu íbúa. Það Garðabær hefur lagt fram fjármagn var staðfest af læknum á fundi sem vegna húsnæðiskostnaðar langt um- stjórn Holtsbúðar átti nýlega með fram lagaskyldu, alls tæpar 200 millj- landlækni, læknum heimilisins og ónir. Að auki leggur Garðabær til 200 fulltrúum aðstandenda. Þessi sama millj. kr. í stofnkostnað nýs hjúkr- ástæða getur einnig að hluta til skýrt unarheimilis á Sjálandi, sem tekið suma aðra þætti sem mælast utan verður í notkun 2013, og fjármagnar gæðaviðmiða, svo sem algengi hegðbyggingu þjónustumiðstöðvar í sama unarvanda og þunglyndiseinkenna. húsi fyrir um 400 millj. kr. Þessa þætti og aðra er samt sem áður Margar af ábendingunum í skýrslu nauðsynlegt að skoða vel og setja sér landlæknisembættisins snúa að hús- markmið um að gera betur.

Í áðurnefndri grein er m.a. rætt um uppsagnir starfsfólks og sagt að djáknaþjónusta hafi verið lögð niður. Til að mæta kröfum um niðurskurð hefur Holtsbúð, líkt og aðrar heilbrigðisstofnanir, þurft að leita leiða til sparnaðar. M.a. hefur yfirvinna verið minnkuð og aukavöktum fækkað. Fjöldi starfsmanna er hins vegar sá sami og hann var vorið 2009. Djákninn sem um ræðir var í starfi hjá Garðasókn en vegna samdráttar sagði Garðasókn honum upp störfum. Hvorki Garðabær né stjórn Holtsbúðar komu að þeirri ákvörðun. Í stjórninni hefur hins vegar verið rætt um leiðir til að íbúar Holtsbúðar geti áfram notið þjónustu djákna. Í Garðabæ höfum við verið óhrædd við að láta meta þjónustu bæjarins. Þótt Holtsbúð sé sjálfseignarstofnun og rekin fyrir daggjöld frá ríkinu er Garðabær stofnaðili að henni og á menn í stjórn. Við tökum því af fullum þunga þeirri skyldu sem á okkur hvílir gagnvart Holtsbúð. Á fyrrnefndum fundi kom fram hjá landlækni að gerðar hefðu verið úttektir á fleiri hjúkrunarheimilum sem sýni að alls staðar megi bæta gæði starfsins. Ég fullyrði að stjórn og stjórnendur Holtsbúðar munu nýta úttektina á Holtsbúð af bestu getu til að bæta starfsemina. Vonandi gerist það sama annars staðar. Umræða um starfsemi hjúkrunarheimila er af hinu góða. Hún verður þó að byggjast á staðreyndum og hafa velferð þeirra sem á heimilunum búa að leiðarljósi til að skila árangri. Ég vona að umræðan um Holtsbúð, svo og aðra sambærilega starfsemi, verði á þeim nótum hér eftir.

LB I T S I L Æ M F A

N TAKMARKAÐ MAG

Hjólafestingar

VERÐ ÁÐUR

TILBOÐ

ÞÚ SPARAR

13.995

11.400

2.595 Sjá nánar á: stilling.is/hjolafestingar Stilling hf. | Sími 520 8000 www.stilling.is | stilling@stilling.is

Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarEf þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita Sjáðu blaðið líka frettatiminn.is Fréttatímanum er dreiftsvæðinu. á áöll heimili á höfuðborgarmeð tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is

ekki Fréttatímann Fékkstu ekkiFékkstu Fréttatímann heim?heim? svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is HELGARBLAÐ

Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ

HELGARBLAÐ

Norður í skíðavél

Þ

Það beið okkar skíðaflugvél á flugvellinum á Akureyri þar sem við millilentum á leið í Jónsmessuheimsókn til Grímseyjar. Skíðin eru að vísu á vélinni vegna Grænlandsferða en sama vél er notuð í flugið til Grímseyjar. Þeirra var því ekki bein þörf þótt kalt væri í eynni fögru við heimskautsbaug, eins og verið hefur hér á landi það sem af er sumri, ekki síst norðanlands, en voru engu að síður táknræn fyrir hið kalda vor og sumar það herrans ár 2011. Tilgangur göngu- og ferðahóps okkar var að heimsækja nyrstu byggð á Íslandi, þangað sem fæstir í hópnum höfðu komið áður, og njóta miðnætursólarinnar. Sólina sáum við ekki, enda sagði Bjarni hreppstjóri Magnússon, sem gekk HELGARPISTILL með okkur um eyjuna, kynnti okkur sögu hennar og fólksins, að sú gula hefði verið sjaldséður gestur í seinni tíð. Kuldinn breytti þó engu um móttökur eyjarskeggja. Þær voru hlýjar og tveggja nátta dvöl norður þar hreint ævintýr í einstakri náttúru og samfélagi þess fólks sem þar býr. Þótt ferðin hefði á sínum tíma verið pöntuð á bjartasta tíma ársins til þess að njóta sólarinnar allan sólarhringinn vissum við að hverju við gengum þegar nær dró. Ekkert lát hefur verið á langvarandi belgingi beint úr Norður-Íshafinu. Úlpan var því með í för, sem og vettJónas lingar, húfa og síðu nærbuxurnar. Alls þessa var þörf, Haraldsson að minnsta kosti í gestahópnum. Heimamenn voru léttjonas@ klæddari, öllu vanir. frettatiminn.is Það hleypur galsi í þá sem fara að skoða ósýnilega miðnætursól í síðum nærbuxum. Sú gleði hófst strax í skíðavélinni. Göngumeyjarnar í hópnum eru söngelskar og stóðust ekki mátið þegar flogið var yfir Grímseyjarsund svo að þær lönduðu, í söng sínum, síldinni sitt á hvað, á Dalvík og Dagverðareyri. Engilsaxneskir farþegar um borð töldu forsöngvara hópsins galinn, kannski með réttu, en flugmennirnir létu sér vel líka, vögguðu vængjum í takt og litu aftur í farþegarýmið þar sem nóg var um hýreyg og heillandi sprund. Milli söngva voru sagðar sögur af bæjum sem liðu hjá undir vængjum. Skíðavélin flaug lágt, miðað við það sem við eigum að venjast í hefðbundnara farþegaflugi. Mesta athygli vakti sagan af konu sem átti tuttugu og eitt barn. „Ég var nú aldrei fyrir börn,“ ku sú góða kona hafa sagt síðar. Önnur flaut með af feðgum sem bjuggu saman. Kaupakona réðst til þeirra. Í fyllingu tímans fæddist barn á bænum. Einhver vafi lék á um faðernið en sá yngri leysti það á einfaldan máta og sagði aðspurður: „Þetta er barnið okkar pabba.“ Ekki dró úr stuðinu eftir að til Grímseyjar kom. Sjálfsagt var að orna sér á Kríunni, prýðilegum bar ofan við höfnina. Þar var ekki aðeins borið fram öl heldur kríuegg fyrir drykk og skegluegg eftir, en skeglan er þekktari sem ryta syðra. Það fylgdi sögunni að neysla þeirra væri náttúruvæn í betra lagi. Samt var það tekið fram, til öryggis, að ekkert væri algilt í þeim efnum. Þannig hefði aldraður maður borðað fjögur egg áður en hann gekk til náða með konu sinni en kvartað undan því morguninn eftir að aðeins þrjú þeirra hefðu virkað. Frjósemi í Grímsey kemur því ekki á óvart. Bjarni Gylfason, sjómaður og frístundabóndi, ók með okkur hring um eyjuna. Á þeirri leið sáum við fé Bjarna sem flest var marglembt. Sjálfur er Bjarni þríburi. Reglur eru afstæðar í Grímsey. Þorsti sótti að göngumóðum á þeim tíma sólarhringsins sem Krían var lokuð. Þá var guðað á glugga. Veitingamaður sá aumur á þeim þorstlátu og opnaði, túlkaði gjörninginn án efa sem björgunaraðgerð fyrir nauðstadda. Það er því tæpast ástæða fyrir sýslumann uppi á landi að senda umba sinn út til að fylgjast með. Hápunktur Grímseyjarheimsóknarinnar var sigling með Alfreð Garðarssyni skipstjóra umhverfis Grímsey þar sem töfrar hennar blöstu hvarvetna við, hvort heldur voru sæbrött björg eða grasi grónar brekkur. Þessi útvörður okkar í norðri er stærri en pistilskrifari hafði ímyndað sér. Fuglinn var nánast sem mýflugnager, milljónum saman í bjarginu eða á sjónum. Lundabyggðin virðist í lagi þar þótt varp hafi misfarist sunnar á landinu. Sama gilti um kríuna í landi. Hún goggaði í hausinn á okkur af krafti, virtist hafa nóg æti og kippti sér ekki upp við kuldakastið fremur en aðrir íbúar Grímseyjar. Fimur var Alfreð á siglingunni en ekki síðri sagnamaður, fróður um land, sjó og fólk, hláturmildur og skemmtilegur. Hann var síðan kominn á sjó á stærri báti með áhöfn sinni klukkan fjögur hvern morgun. Lífsbjörgin er í sjónum. Lífið er saltfiskur í Grímsey, dugnaðurinn er heimamönnum í blóð borinn. Eiginkonan, Ragnhildur Hjaltadóttir, gaf bónda sínum ekkert eftir. Í litlu samfélagi eru hlutverkin mörg enda er hún í senn umsjónarmaður flugvallarins, hótelhaldari og bankastjóri. Útibú Íslandsbanka í Grímsey er til fyrirmyndar hvað rekstur varðar, einn posi í skoti á heimili þeirra sæmdarhjóna. Yfirbyggingin er engin og mætti vera öðrum slíkum til fyrirmyndar. Og fyrst bóndinn er hvort eð er á sjó frá því árla morguns lætur Ragnhildur sig ekki muna um að bæta útburði Moggans á sig. Hann lásum við samdægurs enda samgöngur góðar við Grímsey, að minnsta kosti yfir sumartímann. Flugvél Norlandair flutti okkur til baka til Akureyrar með staðfesta yfirlýsingu flugstjórans um að við hefðum farið norður fyrir heimskautsbaug. Vélin sú var ekki búin skíðum enda virkuðu tíu gráðurnar á Akureyrarflugvelli nánast sem hlýr andvari. Akureyringar hafa þó oft gortað af meiri hita í júnílok. Þegar flugstjóri vélar Flugfélags Íslands tilkynnti að veður í höfuðborginni væri milt, sólarlaust en fimmtán stiga hiti, var það merki um að tími síðu nærbuxnanna væri liðinn í bili – nema maður bregði sér aftur til Grímseyjar sem svo sannarlega kemur til greina. Viðmótið er hlýtt, hvað sem líður norðanþræsingnum.


Bílar - ecoRoute Sparnaður í akstri – ecoRoute getur fundið fyrir þig bestu leiðirnar til að spara eldsneyti í akstri og þar með dregið úr kostnaði vegna eldsneytiskaupa. Eyðslan – ecoRoute reiknar sjálfkrafa út ferðatíma, eldsneytisnotkun og eldsneytiskostnað. Þú færð allt sem þú þarft til að hafa yfirsýn yfir eyðsluna. Sparakstur er leikur einn – „Driving Challenge“ gefur þér stig fyrir aksturslagið. Færri stig = meiri eldsneytisnotkun og hærri eldsneytiskostnaður. Raunhæf ferðaáætlun – Fáðu upplýsingar um vegalengdir, eldsneytisnotkun og –kostnað í ferðinni. Upplýsingarnar getur þú svo notað þegar þú skipuleggur næstu ferð. Hvert ætlarðu? – Skoðaðu leiðina áður en þú leggur af stað. Þú færð upplýsingar um tíma, vegalengd og heildareldsneytiskostnað leiðarinnar. ecoRoute HD – ecoRoute gerir sjálfkrafa skýrslur sem eiga við bíltegundina. Þú getur séð nákvæmlega hversu miklu bíllinn eyðir í hverri ferð.

ecoRoute í bílinn

PIPAR\TBWA • SÍA • 111861

Sparaðu eldsneytið og peningana!

Útivist

Þjálfun

Bátar

Garmin útivistartæki er fullkominn ferðafélagi hvert sem förinni er heitið. Tækið staðsetur þig fljótt, örugglega og nákvæmlega. Eigum fjölmargar týpur, fer allt eftir hvaða útivist þú stundar. Kíktu í heimsókn í dag!

Náðu settum markmiðum með hlaupafélaganum í tækinu (Virtual Partner). Fáðu nákvæma vegalengd, staðsetningu, hraða, púls, kaloríur og fleira og fleira. Alvöru æfingar = Alvöru árangur. Geymdu, greindu og deildu. Þú sendir æfingaupplýsingarnar þína í tölvuna og sérð árangurinn strax.

Öryggistæki sjófarenda eru frá Garmin. Mikið úrval GPS plottera, dýptarmæla, sjálfstýringa, talstöðva, AIS tækja og sjókorta. Sjón er sögu ríkari.

Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi | S: 577 6000 | www.garmin.is


bækur

30

Helgin 1.-3. júlí 2011

Yrsa seig

Tröllaslagur Brians Trolls heitir nýtt safn myndverka með stuttum spakyrðum eftir Brian Pilkington og er allur textinn á ensku en myndlýsingar hans eru blanda af hans þróaða persónulega stíl þar sem fígúrur trölla eru lagðar inn í íslenskt landslag sem þær reyndar eru líka sprottnar úr. Það munu vera þrír áratugir sem Brian hefur verið að gera myndir af tröllum og fylgdi þar í fótspor manna á borð við Mugg og Ásgrím sem helst höfðu dregið upp myndir af tröllum. Brian smíðar nú stutt kjarnyrðasafn með myndunum; flest er það fallega hugsað, ekki of djúpt en kyndugt og broslegt í einfaldleika. Trolls er þannig kjörin bók ferðamönnum sem eru enskumælandi. Ákjósanlegt hefði verið að samprent hefði verið nýtt til að hafa aðgengilegt á fleiri tungumálum. Mál og menning gefur út. -pbb

Tröllin hans Brians hafa verið á ferli í þrjá áratugi.

 Bók adómur Fimbulk aldur Lee Child

 Fimbulkaldur Lee Child Salka Guðmundsdóttir þýddi 406 bls. JPV 2011

Samkvæmt upplýsingum forleggjara Lees Child hér á landi hefur þessi fyrrum breski blaðamaður skrifað þrettán skemmtisögur um hetjuna Jack Reacher. Þar af eru þrjár komnar út hér á landi og ku hafa selst vel. Fimbulkaldur er þýðing Sölku Guðmundsdóttur á titlinum 61 hours, titli sem er samofinn byggingu sögunnar og þarf einbeittan brotavilja á höfundarrétti til að víkja frá því. En líkast til er Child sama hvað útgefendur bralla í bókatitlum hér á landi. Jack þessi er gamall atvinnuhermaður, þjálfaður illvirki og morðingi, klisja um gæðamanninn sem kom stæltur, réttsýnn og úrræðagóður úr bandaríska hernum. Þetta er mýta sem er samofin orðspori þess hers, henni er haldið uppi í auglýsingum hans, haldið skipulega að okkur Vesturlandabúum, partur af gríðarmiklu gabbi því herinn er fyrir úrhrök og rekinn af mönnum sem hafa lifandi áhuga á raðmorðum sem atvinnugrein. Starfsemi þessa hers er til vandræða hvar sem hann fer með tilheyrandi spillingu og eyðileggingu. Reyndar er saga þessa hers bakgrunnur Fimbulkulda, það er lyfjaneyslan sem hélt mönnum gangandi í flug- og landher breska og bandarískra innrásarliðsins sem fór inn á meginlandið um Normandy. Og svo eitt af kaldastríðsbyrgjunum sem komið var upp víða um Bandaríkin á þeim árum. Að vetrarlagi flækist Reacher inn í dularfulla fléttu og verður að bjarga öllu. Hér er áframhald af bókmenntagrein sem þessi lesandi kynntist fyrst með Bob Moran hinum franska, fyrrum atvinnuhermanni, og Basil fursta. Reacher er kominn af þeim merkilegu hetjum í beinan karllegg. Saga hans er af því tagi; spennutryllir með fyrirsjáanlegum vondakalli (svikara á meðal vor), illur fengur illa forgengur, heillandi konu í fjarlægð (daðrað í símum) en Reacher er, eins og Moran og Basil, náttúrulítill. Sagan er þýdd á prýðilega læsilegan texta af Sölku, víða má sjá snúnar þrautir í tæknimáli og rýmislýsingum sem hún leysir snöfurmannlega af hendi. Hér er vetrarkuldi í Dakóta orðinn mikill þátttakandi í söguþræðinum en vetrarkuldar á meginlöndum eru hugmyndaheimi okkar víðsfjarri. Við höldum útlönd alltaf sólarlönd með eilífu sumri. Lestur hennar er þægileg afþreying, ekkert kemur á óvart, persónulýsingar sparar en nákvæmni í aðstæðum unnin af mikilli samviskusemi svo að okkur verði ljóst hvernig hetjan þarf að ösla snjóinn og hvað frostið er hart á kroppnum hans. -pbb

fyrst og fremst ódýr ott

DúnDur G

verð

gilegt Lítið og þæ kolagrill

feerltðaað brjóta saman !

– auðv

19.990

Skemmtilegt sögulegt yfirlit Boltinn barst til landsins eins og margt annað með farmönnum og þaðan spruttu knattspyrnufélögin upp undrahratt.

Tryggvi Magnússon, leikmaður Fram, með níu af tíu Íslandsmeistarapeninga sem hann vann sér inn á árunum 1913 til 1925.

kr. stk.

Gasgrill 2ja brennara



2.990

notebook ferðakolagrill

100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu kr. stk.

Netbók.is er nýr vefur fyrir útgefendur, einstaklinga og fyrirtæki sem vilja hefja rafræna dreifingu á rafbókum og rafritum á iBookstore og Amazon, fyrir iPad og Kindle. Eigandi Netbókar er Edda – leyfishafi Disney á Íslandi en fyrirtækið hefur þegar sent frá sér útgáfur til niðurhalningar og ætlar sér að vinna skipulega með þetta nýja form á prentmeti. Vefurinn er sérstaklega ætlaður til að hafa milligöngu um dreifingu á einfaldan hátt, en eigandi Netbókar.is er eini aðili landsins með dreifingarsamning við Apple um dreifingu á rafbókum á iBookstore. Hlutur rafbóka vex hratt um þessar mundir og hefur Amazon tilkynnt að nú þegar selji það fleiri rafbækur en prentaðar í Bandaríkjunum, þar sem vöxturinn er hvað mestur. Í Evrópu hafa rafbækur einnig verið að ryðja sér til rúms og nú loksins gefst útgefendum og sjálfstæðum höfundum á Íslandi færi á dreifingu á rafrænan hátt. Sífellt fleiri íslenskar rafbækur eru í boði á iBookstore og er unnið að því að kynna verkefnið fyrir íslenskum útgefendum, sem nú hafa möguleika til dreifingar. -pbb

 Bók adómur 100 ár a saga Íslandsmótsins í knattspyrnu

Hélar andi á vör Hér er áframhald af bókmenntagrein sem þessi lesandi kynntist fyrst með Bob Moran hinum franska, fyrrum atvinnuhermanni, og Basil fursta. Reacher er kominn af þeim merkilegu hetjum í beinan karllegg.

Bók Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig, er komin á ný í fyrsta sæti metsölulista Eymundssonar. Hún hefur verið jafnt og þétt við topp listans frá því að hún kom út fyrir síðustu jól.

Nýr vefur fyrir stafræn rit

Sigmundur Ó. Steinarsson KSÍ 384 bls. 2011

Þ

að finnast í nýútkomnu stóru fyrra bindi af sögu Íslandsmótsins, sem Sigmundur Ó. Steinarsson hefur tekið saman, margar fallegar sögur af strákunum sem byrjuðu í boltanum. Af því að Valur átti stórafmæli fyrr á þessu kalda vori er rétt að tilgreina eina þeirra: Björn Jónsson rak, sem mörgum er kunnugt, Ísafoldarprentsmiðjuna og hann var forgöngumaður um margt. Hann fékk hingað fyrsta þjálfarann á sínum tíma og strákarnir hans, Sveinn annar þeirra síðar forseti, spiluðu í æfingaflokki Fergusons prentara. Þegar Valur varð til sem hópur kom það til vegna þess að við tiltekt í húsi Ísafoldar, þar sem skrifborð Jóns Sigurðssonar forseta var geymt, rann slitinn bolti undan borðinu. Hann var eign Ólafs Rósenkrans sem vann þar á skrifstofunni en Ólafur hafði einum og hálfum áratug fyrr verið í liði Fergusons og varð fyrstur manna hér á landi til að dæma knattleik. Guðbjörn Gunnarsson var nærri þegar boltinn kom í ljós og falaðist eftir boltanum; hann var starfandi í KFUM og þar var hópur sem vildi æfa en vantaði bolta. Boltinn fékkst keyptur á túkall og úr þessum

æfingahóp varð Valur til. Helgisagan um Jón Sigurðsson teygir sig líka inn í sögu fótboltans á Islandi. Fyrra bindið af aldarsögu Íslandsmótsins geymir margar slíkar sögur; fyrra bindið tekur allt til áranna þegar frægðarsól KR skein skærust á sjöunda áratugnum, um það leyti sem þessi penni hætti að fylgjast með fótbolta. Það gefur augaleið að á þessum tíma er íþróttalíf um allt land að mótast, hverfaskipting Reykjavíkurliðanna að styrkjast með afskiptum bæjaryfirvalda, hetjurnar að verða til, ná sínum besta aldri og hverfa síðan í gleymsku: Tryggvi Magnússon, þeir Thorsteinssonbræður, Þorsteinn Einarsson, Hermann Hermannsson og loks á stríðsárunum Albert og þaðan legíó af knáum mönnum. Bókin er þannig skemmtilegt sögulegt yfirlit um fótboltamenn og fer nokkuð eftir áhugatímabilum lesandans hvar feitast er á stykkinu. Mér þótti mest gaman að köflunum fram að stríði – raunar er stríðsárakaflinn harla rýr og undarlegt hvað hersetan virðist hafa haft lítið að segja fyrir boltann. Hér skýrist margt: KR-manni þykir fróðlegt að vita að félagið hafi keypt Báruna, sem stóð á móti Iðnó á Tjarnarbakkanum, og misst hana síðan í hendur hernámsliðs Breta sem kveiktu á endanum í henni. Líka að KR hafi um tíma átt Nordals-íshúsið (Tjarnarbíó)og notað það undir æfingar. Þá er fróðlegt að sjá hversu víða um Melana menn komu upp æfingavöllum og hversu miklir annmarkar voru á að finna grasvelli sem nota mátti til æfinga. Eina ferðina enn má greina í þessari sögu – þegar þorpin sem Reykjavík samanstóð af: Skerjafjörðurinn, Grímsstaðaholtið, Vesturbærinn gamli, Þingholtin, byggðin inn með sundum, tóku að renna saman – hversu gliðnunin í borgarbyggðinni var snemma tilkomin. Hér er sem sagt kominn nýr þáttur í borgarsögunni sem skýrir ýmislegt. Þetta bindi er því merkilegt áhugamönnum um sögu. Það er gamaldags í umbroti, myndir sóttar í Ljósmyndasafn Reykjavíkur (en ekki til myndadeildar Þjóðminjasafns sem er furðulegt) og til einstaklinga, sumar illu heilli sóttar í prent, rastaðar og ljótar. Kort og grafísk útfærsla er nokkur og snotur, lesmál yfirleitt skýrt og ekki mikið um endurtekningar. Verkinu fylgja nafnaskrár. Það er sómi að verkinu.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


NUTRILENK

NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA

GOLD

Skráðu þig á síðuna rir liðina NUTRILENK fy t heppni! – því getur fylg

Sigurjón Sigurbjörnsson langhlaupari

NutriLenk tryggir mér áframhaldandi ánægju og árangur í langhlaupum Sigurjón hóf keppni í langhlaupum árið 1998 og hefur síðan hlaupið maraþon oftar en 10 sinnum. Í júní 2009 tók Sigurjón þátt í 100 km ofurmarþoni. „ Í september sama ár fór ég að verða aumur og stífur í ökklum, sem leiddi til eymsla í hásin og leist mér satt að segja ekki á ástandið. Ég sá NutriLenk Gold auglýsingu, sló til og prófaði, því fyrir mér er það mikið kappsmál að geta hreyft mig án vandræða og allt til vinnandi að viðhalda þeim lífsgæðum.“

Fékk nánast strax mikla bót „Eftir smá tíma á NutriLenk Gold hætti ég að finna til í ökklunum og er nú alveg laus við verki og stífleika í hásin. Ég hef notað NutriLenk Gold reglulega í meira en ár og ætla mér að halda því áfram.“

Keppir meira en áður og er margfaldur Íslandsmethafi „Síðan þá hef ég æft og keppt meira en nokkru sinni áður og verið að ná mjög góðum árangri í keppni. Til dæmis varð ég annar Íslendinga í heilmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu. Nú á árinu setti ég Íslandsmet í mínum aldursflokki í maraþoni, hálfu maraþoni og 10 km hlaupi á braut og hef verið framarlega í flest öllum hlaupum sem ég hef tekið þátt í. Ég hlakka til að endurtaka þennan frábæra árangur með hjálp NutriLenk Gold.“ „Það er frábært að til sé náttúrulegt efni sem getur bætt liðheilsuna. Ég þreytist seint á því að benda hlaupafélögum mínum á NutriLenk, sér í lagi þeim sem eru á mínum aldri og farnir að kvarta yfir eymslum“ segir Sigurjón ánægður að lokum.

Nokkrar góðar ástæður til að velja NUTRILENK GOLD NUTRILENK Gold er góð forvörn, ákjósanleg fyrir fólk sem stundar álagsvinnu, álagsíþróttir og þar sem slitgigt er talin ættgeng. NUTRILENK Gold er framleitt á einstakan hátt svo að líkaminn þinn nýti betur virku efnin í NUTRILENK svo bestur árangur verði. NUTRILENK Gold viðheldur heilbrigði liða og beina, svo þú getur lifað heilbrigðari lífi án verkja og eymsla. NUTRILENK Gold inniheldur vatnsmeðhöndlað brjósk úr fiskbeinum sem er öflugt byggingarefni fyrir liði og bein.

---------------------------------------------Hver er munurinn á NUTRILENK Active og NUTRILENK Gold ? NUTRILENK Active er hentugt fyrir þá sem þjást af stirðleika og verkjum í liðum það hefur jákvæð áhrif á liðvökvann. NUTRILENK Gold er hentugt fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. Gott byggingarefni fyrir liðbrjóskið. Get ég tekið inn hvorutveggja? - Já það getur unnið mjög vel saman.

NUTRILENK Gold er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna.

Innflutningsaðili: Gengur vel ehf


32

matur

Helgin 1.-3. júlí 2011

 R abarbari Í flest mál yfir uppskerutímann

Venjuleg not og óvenjuleg Það er lykilatriði að rífa upp rabarbarann áður en hann vex um of, verður súr og trénaður. Hann er bestur smár, þunnur og svo mjúkur að þið finnið ekki fyrir tefjunum. Þá er hann sætastur. Og þá er hýðið svo þunnt og mjúkt að óþarfi er að afhýða rabarbarann og þið fáið þennan fallega rauða lit í matinn. Einfaldasta leiðin til að elda rabarbara er að brytja hann niður í eldfast fat, sykra eftir smekk og mylja síðan yfir blöndu af

smjöri, hveiti, eilitlu salti og smá sykri og kanil. Þetta kallast krömbull eða pæja letingjans. Ef kalt er í veðri má krydda rabarbarann með berki af appelsínu og dálitlu engiferi. Ef þið eruð í hátíðarskapi setjið þið einn poka af frosnum hindberjum með rabarbaranum. Ef þið hafið unnið í lottóinu skuluð þið mylja nokkrar möndlur saman við hveitið og smjörið. Appelsína og engifer eiga einhvern veginn vel við rabarbara.

Þegar þið hafið náð góðum tökum á rabarbarasultu getið þið leikið ykkur að því að krydda hana til með appelsínuberki og engiferi. Þið getið komið fjölskyldunni á óvart með því að búa til lambapott af norður-afrískri ætt eða marókóskt tagina. Og í staðinn fyrir kæstar sítrónur eða döðlur getið þið notað rabarbara. Gætið þess að setja hann seint í pottinn og ekki of löngu áður en þið berið matinn á borð. Enginn

 Fr á lesanda Bréf til Matartímans

Rúgbrauð að fornum sið

Kristján minnist á bóndadóttur með blæju í bréfi sínu. Hér eru þrjár slíkar, heldur fínar með epla­mauki, rjóma og rúgbrauði. En það má líka nota rabarbara í þennan ævaforna rétt.

Heima hjá mér var alltaf bakað rúgbrauð í stóru sívölu boxi, líklega undan brjóstsykri frá Nóa. Eftir undirbúning og gerjun var boxið sett í bökunarofninn einhvern tíma að kvöldlagi. Kynt var með mó og eldurinn falinn að kveldi með blautum móköggli. Þá þurfti ekki að kveikja upp að morgni. Brauðið var venjulega tekið úr ofninum um hádegisbilið daginn eftir og allt húsið ilmaði af nýbökuðu brauði. Brauðið var ljósbrúnt, en ekki yfirbakað eins og hverabrauðin eru nú til dags, að maður tali nú ekki um hverabrauðin í Mývatnssveitinni, sem að mínum dómi eru ekki borðandi. Búin var til gerkaka um það bil 24 tímum fyrir bakstur, að mig minnir, eingöngu úr rúgmjöli. Þetta var kaka svona á stærð við tebollu. Bleytt var í með skyrsýru (mysu) og volgu vatni. Vandlega blandað og hnoðað. Síðan sett á frekar hlýjan stað og rakur klútur lagður yfir og látið gerjast í um 12 tíma. Þá var tekið til mjöl í brauðið, það bleytt með volgu vatni og örlitlu af mysu og gerkökunni vandlega blandað í deigið. Ég minnist þess ekki að það hafi verið notaður sykur í brauðið. Þó gæti hafa verið sett svo sem ein teskeið til að flýta fyrir gerjuninni. Að þessu loknu var deigið sett í málmboxið, lokið sett á og boxið geymt í hlýjunni undir eldavélinni í um það bil í 10 tíma. Alltaf var sett til bökunar í ofninn um kvöldmatarleytið. Þetta brauð var mikið sælgæti. Það var meðal annars notað til að búa til jólaeftirréttinn, sem alltaf var „bóndadóttir með blæju“. Nú er ekki hægt að fá rúgbrauð í slíkan rétt. Þau sem seld eru hér nú eru til þess ónothæf. Önnur brauð sem bökuð voru í sveitinni voru hveitibrauð og heilhveitibrauð, en þá var notað venjulegt bökunarger því á þeim árum var pressuger bannvara. Það var hægt að brugga úr því! Auk þessa voru oft bakaðar vestfirskar hveitikökur og rúgkökur. Allt þetta var mikið sælgæti og miklum mun betra en það sem nú er hægt að kaupa. Kveðjur, Kristján Jóhannesson

í fjölskyldunni mun átta sig á hvað það er sem gefur þennan súrsæta keim í pottinn. Þið getið bakað eilítið sykraða rabarbarastilka í grunnu fati síðustu 20 til 25 mínúturnar sem lambalærið er í ofninum (setjið fatið bara undir lambið) og borið fram með kjötinu sem eins konar snemmsumars-rauðkáls-staðgengil. Hellið fáeinum dropum af sérríediki eða balsamic yfir rabarbarann ef þið viljið gera hann höfugri.

Meira í leiðinni

Rabarbara- og hindberja-letingjapæja.

 Matartíminn R abarbari

Ávöxtur að vori

Þótt vorið hafi verið kalt og næðingssamt ætti rabarbarinn víða að vera sprottinn. Hann er bestur ungur, smár og áður en trefjarnar verða það grófar að þær festist í tönnunum. inn til Ítalíu og Suður-Evrópu – en eins í gegnum Rússland og inn í Mið-Evrópu. Rússar urðu stórtækir í ræktun og sölu rabarbara. Og nafnið, rabarbari, tengist þessum yfirráðum Rússa. Það er dregið af gríska heitinu rha barbaron, sem merkir eitthvað sem villimenn – barbarar – koma með eftir ánni Rha, en það er gríska nafnið á Volgu. Á íslensku mætti því tala um Volguvillinga. En þar sem rabarbararótin kom á Evrópumarkað þurrkuð og óhæf til ræktunar urðu Evrópumenn að sætta sig við okur Rússa og Asíumanna öldum saman. Þeim tókst ekki að útbúa sitt samheitalyf til að halda einokunarverðinu niðri.

Lyf verður matur

Rabarbari er alltaf bestur snemma sumars áður en hann vex úr sér og verður trénaður og bragðillur. Því er betra að tína hann ungan og frysta hann ef þið ætlið ekki að nota hann strax. Ljósmyndir/ StockFood

WWW.N1.IS

Skrítin rabarbarasulta væri gerð þannig: Setjið um 750 grömm af rabarbara í skál og raspið börk af tveimur greipaldinum yfir. Kreistið því næst safann úr þeim yfir og stráið um 750 grömmum af sykri yfir. Geymið í ísskáp yfir nótt. Hitið hægt daginn eftir í þykkum potti þar til sykurinn hefur bráðnað. Hækkið þá hitann og sjóðið af krafti í um korter eða þar til sultan hefur þykknað.

Stökkvið því út í garð og rífið upp rabarbarann áður en hann verður miðaldra og bitur – að ekki sé talað um gamall og trénaður.

Í

gær, fimmtudag, var haldinn dagur rabarbarans í Árbæjarsafni og var það vel við hæfi. Bæði er rabarbarinn merkur, ættstór og bragðljúfur og svo er nú að bresta á háuppskerutíminn. Þótt það megi bjarga gömlum og mikið vöxnum rabarbara í sultu með miklum sykuraustri er hann þó alltaf bestur snemmsumars þegar hann er lítill, mjór og sem rauðastur. Þá er hann líka sætastur, mýkstur og bestur. Stökkvið því út í garð og rífið upp rabarbarann áður en hann verður miðaldra og bitur – að ekki sé talað um gamall og trénaður. Ef þið sultið ungan rabarbara þurfið þið minni sykur og sultan mun bera meiri keim af rabarbaranum en sykrinum. En svo má líka gera margt annað við rabarbarann en að sulta hann; það má nota hann í súpu, lambapottrétt, salatið – að ógleymdum pæjum, krömblum og bóndadætrum alls konar.

Verslunarvara barbara

Vilmundur Hansen garðyrkjumaður rakti sögu rabarbarans fyrir gestum Árbæjarsafns í gær. Og sú saga er löng. Nær í raun lengra aftur en menn sjá. Rabarbarinn hefur verið notaður sem lækningajurt víða í Asíu. Menn nýttu fyrst og fremst rótina og laxeruðu með henni. Hún þótti svo góð að umtalsverð verslun var með rabarbararót frá Asíu og inn til Evrópu; bæði í gegnum borgir í Miðausturlöndum, Smyrnu og Aleppo, og þaðan

Það var ekki fyrr en um 1760 sem einhverjum Evrópumanninum tókst að smygla nothæfri rót inn til Evrópu og rækta hana upp. Og það var ekki að sökum að spyrja; á aðeins fáeinum áratugum lagði rabarbarinn undir sig alla matjurtagarða Evrópu, sem á þessum árum voru í raun garðar fyrir lækningajurtir – kannski ekki í nútímalegum vestrænum skilningi heldur fremur í kínverskum skilningi (matur er lækning, lækning er matur). Nokkrum áratugum síðar fara Evrópumenn að borða stilkinn og rabarbarinn verður að mat fremur en harðlífismeðali. Vilmundur Hansen telur að fyrsti rabarbarinn hafi komið hingað til lands um 1880. Schierbeck landlæknir getur hans í Garðyrkjukveri sínu frá 1891. Og rabarbarinn hentar íslensku tíðarfari vel. Hann varð fljótt útbreiddur um allt land og vann sér sess í íslenskri matargerð sem eini útbreiddi innlendi ávöxturinn.

Viktoría og ráðherrafrú

Hérlendis hafa verið ræktuð mörg mismunandi kvæni af rabarbara. Vinsælastur hefur verið svokallaður vínrabarbari en hann er vel rauður, smár og sætur. Viktoría heitir annað kvæni sem víða má finna í görðum í höfuðborginni. Af öðrum nafntoguðum íslenskum rabarbaraafbrigðum má nefna hveravelling úr Reykjahverfi, mývetning og ráðherrafrú, en sá mun ættaður úr garði Evu Jónsdóttur, eiginkonu Ingólfs Jónssonar, kaupfélagsstjóra á Hellu og síðar ráðherra. En þrátt fyrir þessa fjölbreytni og mismunandi eiginleika ólíkra tegunda getum við neytendur ekki nálgast þessa veröld rabarbarans svo auðveldlega. Ef við erum svo heppin að geta keypt rabarbara út úr búð heitir sá bara rabarbari – en það er varla hálfkveðin vísa.

Matur

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson matur@frettatiminn.is



34

heilabrot

Helgin 1.-3. jĂşlĂ­ 2011

Spurningakeppni fĂłlksins ĂšRSLIT

Þóra Arnórsdóttir 1. Ekki hugmynd. 2. 15. 3. Vilmundur Jósefsson. 4. Veit Það ekki. 5. Jóhanna Guðrún. 6. Nígería. 7. Man Það ekki. 8. à tjån. 9. Klakksvík. 10. Man Það ekki. 11. Breiðablik, sem tapaði fyrir B�. 12. Hann er nefndur Lambert. 13. Cameron Diaz og Justin Timberlake. 14. Veit Það ekki. 15. Smyrilsvegur.

ďƒź

ďƒź

ďƒź ďƒź ďƒź

ďƒź

ďƒź

8 rĂŠtt 16. Kalaallit Nunaat (Land fĂłlksins). 17. Ă smundur StefĂĄnsson. 18. SĂłdĂłma ReykjavĂ­k.

10 rĂŠtt

ďƒź

ďƒź

ďƒź

ďƒź

19. BeyoncÊ. 20. Albert Jónsson. 21. Veit ekki hvað myndin heitir en Óskar Jónasson leikstýrði íslensku útgåfunni.

ďƒź

12 rĂŠtt

1. HvaĂ° heitir nĂ˝r knattspyrnustjĂłri Chelsea og hvaĂ° er hann gamall? 2. Hver er kvaĂ°ratrĂłtin af 225? 3. HvaĂ° heitir formaĂ°ur Samtaka atvinnulĂ­fsins? 4. HvaĂ°a lag hefst ĂĄ orĂ°unum „There’s a fire starting in my heart, reaching a fever pitch and it’s bring me out the dark“ og meĂ° hverjum er ĂžaĂ°? 5. Hver talar fyrir Strympu Ă­ Ă­slensku talsetningunni ĂĄ kvikmyndinni um Strumpana? 6. Hvert er fjĂślmennasta rĂ­ki AfrĂ­ku? 7. HvaĂ° hĂŠt karakterinn sem Al Pacino lĂŠk Ă­ kvikmyndinni Scarface? 8. HvaĂ° eru FĂŚreyjar margar? 9. Hver er nĂŚststĂŚrsti bĂŚr FĂŚreyja? 10. HvaĂ° heitir hĂśfuĂ°borg Kosta RĂ­ka? 11. Bikarmeistarar sĂ­Ă°asta ĂĄrs duttu Ăşt Ăşr Valitorbikar karla Ă­ fĂłtbolta Ă­ sĂ­Ă°ustu viku. Hverjir eru ĂžaĂ° og fyrir hverjum tĂśpuĂ°u Ăžeir? 12. Hver er stĂŚrsti jĂśkull heims? 13. HvaĂ°a fyrrverandi par leikur aĂ°alhlutverkin Ă­ kvikmyndinni Bad Teacher? 14. Hver hefur slegiĂ° Ă­ gegn ĂĄ Ă?slandi og vĂ­Ă°ar meĂ° laginu Lazy Song? 15. HvaĂ°a gata Ă­ VesturbĂŚnum Ă­ ReykjavĂ­k liggur samsĂ­Ă°a HjarĂ°arhaga og FĂĄlkagĂśtu en ĂĄ milli Ăžeirra? BrĂĄĂ°abani 16. HvaĂ° heitir GrĂŚnland ĂĄ tungu innfĂŚddra og fyrir hvaĂ° stendur nafniĂ°? 17. HvaĂ° heitir rĂ­kissĂĄttasemjari? 18. Ă? hvaĂ°a bĂ­Ăłmynd koma fyrir tĂ˝nd sjĂłnvarpsfjarstĂ˝ring, DĂşfnahĂłlar 10 og MafĂ­a Ă?slands? BrĂĄĂ°abani 19. HvaĂ°a sĂśngkona var sĂ­Ă°ust ĂĄ sviĂ° ĂĄ GlastonburyhĂĄtĂ­Ă°inni um helgina? 20. Hver er sendiherra Ă?slands Ă­ FĂŚreyjum? 21. HvaĂ° heitir bandarĂ­ska ĂştgĂĄfan af myndinni ReykjavĂ­k/Rotterdam og hver leikstĂ˝rĂ°i Ă­slensku ĂştgĂĄfunni?

Ăśrn Ă–ruggt fyrir ĂłfrĂ­skar konur og bĂśrn frĂĄ Ăžriggja mĂĄnaĂ°a. Einungis Ăžarf aĂ° passa aĂ° bera ekki efniĂ° Ăžar sem hĂŚgt er aĂ° setja Ă­ augu og munn. Virku innihaldsefnin Ă­ Effitan eru ma. kĂłkosolĂ­a, Eucalyptus Citriodora (sĂ­trĂłnu jĂşkalyptus) og citronella (grastegund sem er notuĂ° Ă­ ilmolĂ­ur).

ďƒź

ďƒ¨

ďƒź

ďƒź

ďƒź

ďƒź

Sudoku fyrir lengr a komna

2

3 6 5

ďƒź

9 3

2 6

ďƒź

1

19. Adele. 20. Albert Jónsson. 21. Man ekki nafnið en Óskar Jónasson leikstýrði íslensku útgåfunni.

1

ďƒź

lausn krossgĂĄtunnar er birt ĂĄ vefnum: www.this.is/krossgatur, aĂ° viku liĂ°inni (-".1*

4Âť5

,:3363

47"3"š

4,ÂŤ163

4&'"

Â?&'"

'"-/Š(63 4.055&3œ ':3*35Š,*

3*44"

)*/%36/

4ÂŤ-%3"

."//

4/Š%%* '3". -&*š/*

7Âś/

'-Âś,63

'03'"š*3

(&3" Â?+ÂŤ--"

)36,,"

47"--

-Âť/

)03'š6 (6.4

53"š,"

.&3,*

5œš6.

4031

45&'/"

)0- 4,3Ă '"

5Âť/-*45"3 45Âś--

(-:3/"

(Âś--

7&34-" /"65/"-:' %7&3( -*-+"

03š 3.63

(&š

1Ă ,"

(0-' ÂŤ)"-%

611 )3Âť16/

%3:,,63

#3"(63 ½4,3"

5Š,*'Š3* 47"--

536'-6/

'03#0š

3½/%*/

PRENTUN.IS

*RannsĂłknir frĂĄ Swiss tropical institute Ă­ Basel og Dr. Dautel Institut Ă­ Berlin.

:/%* "š(Š5"

57&*3 &*/4

"/("3

/*š63 '&--*/( 7*-%

7"3š7&*4-"

/,0.*š

InnflutningsaĂ°ili:

FÌst í flestum apótekum, heilsubúðum búðum og hjå N1.

'6(-

'3*--6 40/63

)0-"

&:š*.½3,

Âś 3½Âš

7"(

,Š-"

4&'6/

www.soleyogfelagar.is

/Š(*-&(5

%3:,,+6 ."š63

6.,0.6 -"64

Getur Þú styrkt barn?

4 9

4/½((63

EITUREFNALAUST

7 4 9 2 4 6

8

11 rĂŠtt krossgĂĄtan

5

4 2

"6(/7&*,*

Effitan er 98,88% nĂĄttĂşrulegur og ĂĄn allra Paraben efna.

1

7

ďƒź

16. Veit ekki. 17. MagnĂşs PĂŠtursson. 18. SĂłdĂłma.

10 rĂŠtt

ďƒ¨

ďƒź

8 rĂŠtt

Sudoku

2 7 3 1 8 8 1 6 7 8 9 4 5 2 4 3 5 5 7 3 1 7 9 2 3

ďƒź

1. Villas-Boas og hann er 33 åra. 2. 15. 3. Vilmundur Jósefsson. 4. Firework með Kate Perry. 5. Jóhanna Guðrún. 6. Suður-Afríka. 7. Man Það ekki. 8. 13. 9. Ég veit Það ekki. 10. San JosÊ. 11. FH, tapaði fyrir KR. 12. GrÌnlandsjÜkull. 13. Justin Timberlake og Cameron Diaz. 14. Justin Bieber. 15. Þrastargata.

MYND: JEROEN BOSCH/PUBLIC DOMAIN

Effitan flugnafÌluúði er með mikla kla virkni en å sama tíma nåttúrulegur gur og ån DEET. Rannsóknir* sýna að Effitan verndar í allt að 8 tíma.

KatrĂ­n JĂşlĂ­usdĂłttir

ďƒ¨

SvÜr: 1. AndrÊ Villas-Boas (33 åra), 2. 15, 3. Vilmundur Jósefsson, 4. Rolling in the Deep með Adele 5. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, 6. Nígería, 7. Tony Montana, 8. ÞÌr eru 18, 9. Klakksvík, 10. San JosÊ, 11. FH, tapaði fyrir KR, 12. Lambert-jÜkullinn å Suðurskautslandinu, 13. Cameron Diaz og Justin Timberlake, 14. Bruno Mars, 15. Þrastargata, 16. Kalaallit Nunaat (Land fólksins, Land GrÌnlendinga), 17. Magnús PÊtursson, 18. Sódóma Reykjavík, 19. BeyoncÊ, 20. Albert Jónsson, 21. Kontraband og Óskar Jónasson.

LĂĄttu ekki flugnabitin eyĂ°ileggja frĂ­iĂ°

?

SjĂĄ einnig bls. 50

53² ,7, /"'/

4,*-+" &'5*3

1&%"-*

'36.&*/%

,Š3 -&*,63

"("š63

,Âť'

,&:3"

Âť)3&*/, "45 45&*/ 5&(6/%

7"34-"

'Šš6 )"-%

,&3"-%

Âś 3½Âš

03(

,3"'4

6.45"/(

Â?6,#0'4

)&45" 4+Ă , %Âť.63


Fullkomnir

ferðafélagar

iPhone 4

Í bílinn

iPad 2

Xtand Go / iPhone standur

iPhone/iPod

Bílahleðslutæki

Bílahleðslutæki og FM sendir

Fyrir hjólreiðamanninn

Verð frá: 6.490.- kr.

Verð frá: 5.490.- kr.

Verð: 11.990.- kr.

Verð frá: 10.990.- kr.

iPhone / iPod

Bike Mount / iPhone 4 / iPod Touch

Vefverslun www.epli.isallt

sendum frítt á land

iPal ferðahátalari / útvarp

Mobi headphonies

Hátalarar fyrir iPod/iPhone

Festing fyrir iPad í bílinn

Verð: 39.990.- kr.

Verð: 4.990.- kr.

Verð: 6.990.- kr.

iPhone/iPod/iPad

í Bílinn

Epli.is, Laugavegi 182, sími 512 1300 | Opið 10-18 mánudaga til föstudaga og 12-16 laugardaga | www.epli.is


SÆTAR KARTÖFLUR

KR./KG

MYLLU SPELTBRAUÐ 500 G

NÝBAKAÐ NDI OG ILMA

1

BAKAÐ UM Á STAÐN

PALANGA KÚMENBRAUÐ 700 G

MUSCOVADO VÍNARBRAUÐ

439

179

KR./STK.

afsláttur

B

2888 KR./KG

3398

KRYDDAÐI AÐ EIG

hITAÐU G O U D L P – VE SÍÐAN UP

VILLTUR LAX FLÖK

Ú

2498

RF

ISKBORÐ

F

I

FERSKIR Í FISKI

KR./KG

V

KB O R Ð I

Tilbúið á grillið!

FIS

Sparaðu þér tíma og veldu fulleldað meðlæti beint úr kjötborði Nóatúns. Þú velur það sem hugurinn girnist, setur meðlætið á álbakka eða í álpappír og hitar upp.

TB KJÖ ORÐ

BESTIR Í KJÖTI

LAMBAINNRALÆRI

KR./STK.

ÚR KJÖTBORÐI

R

Ú

2

KR./KG

FYRIR

1249

15%

I

LÍFRÆNIR TÓMATAR FRÁ AKRI

Ú

KR./KG

ÐI

349

JÖTBOR

199

RK

ICEBERG JÖKLASALAT

MAÍSKÓLFAR

ÍSLENSKT KJÖT

I

BESTIR Í KJÖTI

100% TAKJÖT NAU

B

I

BESTIR Í KJÖTI

KR./STK.

KJÖTBORÐ

noatun.is

249

TB KJÖ ORÐ

R

KARTÖFLUBÁTAR

R

Ú

SALTBAKAÐAR KARTÖFLUR

Ú

UNGNAUTAHAMBORGARI 120 G

I

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl

B

KJÖTBORÐ

KR./KG

R

3989

TB KJÖ ORÐ

Ú

GRILLGRÆNMETI

R

I

FYLLTAR KARTÖFLUR

Ú

UNGNAUTA ENTRECODE


Við gerum meira fyrir þig

Ð IN VALI

ÍSLENSKT KJÖT

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

F

229

498

JACK DANIEL´S BBQ SÓSUR 539 G

HEINZ TÓMATSÓSA 700 G

KR./STK.

KR./PK.

FERSKIR Í FISKI FIS

KR./KG

KB O R Ð I

ÍSLENSKT KJÖT

ISKBORÐ

KELLOGG´S SPECIAL K 500 G

V

1998

RF

I

VILLTUR LAX SNEIÐAR

Ú

PEPSI PEPSI MAX 2 LÍTRAR

GOTT Á Ð! GRILLI

398

298

SÝRÐUR RJÓMI MEÐ HVÍTLAUK 200 G

OREO KEX 176 G

KR./STK.

KR./STK.

20% TB KJÖ ORÐ

B

KJÖTBORÐ

1898

R

KR./KG

I

BESTIR Í KJÖTI Ú

1518

R

I

GRÍSAGRILLPINNI MEÐ MAÍS EÐA KÚRBÍT

Ú

afsláttur

100% TAKJÖT NAU

T

224

KR./STK.

219 KR./PK.

KKI FIMM STY! Í PAKKA Ú

B

I

BESTIR Í KJÖTI R

KJÖTBORÐ

KR./STK.

Ú

319

R

TB KJÖ ORÐ I

UNGNAUTAHAMBORGARI, 200 G

FIRST PRICE INSTANT KAFFI 100 G

398 KR./STK.

NESTLE KIT KAT

449

KR./PK.


38

sjónvarp

Helgin 1.-3. júlí 2011

Föstudagur 1. júlí

Föstudagur

Sjónvarpið

19:40 So you think You Can Dance (4 & 5/23) Stærsta danskeppni í heimi og þátttakendur eru skrautlegri en nokkru sinni.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

21:45 The Bachelor (10:11) Piparsveinninn að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er atvinnuflugmaður.

Laugardagur

19:40 Popppunktur Að þessu sinni mæta eitíshetjurnar í Greifunum hljómsveitinni Valdimar.

21:00 Rocky V Rocky er búinn að koma sér í peningavandræði á nýjan leik eftir að hafa verið svikinn af óprúttnum aðila. Hann byrjar því að þjálfa box á nýjan leik.

Sunnudagur

21:30 Sunnudagsbíó - Glímukappinn (The Wrestler) Leikstjóri er Darren Aronofsky og meðal leikenda eru Mickey Rourke. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

21:10 Rizzoli & Isles (8/10) Spennandi glæpaþáttaröð um leynilögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninn Mauru Isles.

14:50 Brúðkaup í Mónakó 16:00 Leiðarljós e 16:40 Leiðarljós e 17:25 Mörk vikunnar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Litlu snillingarnir (1:12) 18:22 Pálína Penelope (21:28) 18:30 Galdrakrakkar (26:47) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Emma Bresk bíómynd frá 1996 byggð á sögu eftir Jane Austen. Söguhetjan er Emma Woodhouse, ung kona í enskri 5 sveit á 19. öld 6og í myndinni segir frá misheppnuðum tilraunum hennar til hjúskaparmiðlunar. Leikstjóri er Douglas McGrath og meðal leikenda eru Gwyneth Paltrow, James Cosmo, Greta Scacchi, Alan Cumming, Jeremy Northam og Toni Collette. 22:10 Wallander Wallander: Cellisten 23:45 Bana Billa e 01:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (6:28) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Running Wilde (4:13) (e) 17:00 Happy Endings (4:13) (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (7:13) (e) 18:55 Real Hustle (8:8) (e) 19:20 America's Funniest Home Videos 19:45 Will & Grace (4:27) 20:10 The Biggest Loser (13:26) 21:00 The Biggest Loser (14:26) 21:45 The Bachelor (10:11) 22:30 Parks & Recreation (8:22) (e) 22:55 Law & Order: Los Angeles (e) 23:40 Last Comic Standing (4:12) (e) 00:40 Smash Cuts (9:52) 01:05 Whose Line is it Anyway? (e) 01:30 High School Reunion (7:8) (e) 02:15 The Real Housewives of ... (e) 03:00 Million Dollar Listing (1:6) (e) 03:45 Will & Grace (4:27) (e) 04:05 Green Room with P. Provenza 04:55 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

Laugardagur 2. júlí Sjónvarpið

08:01 Lítil prinsessa / Skellibær 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:21 Litlu snillingarnir (28:28) 08:15 Oprah 08:44 Múmínálfarnir (8:39) 08:55 Í fínu formi 08:55 Sæfarar Octonauts (3:52) 09:10 Bold and the Beautiful 09:06 Veröld dýranna (18:52) 09:30 The Doctors 09:11 Sveitasæla Big (10:20) 10:10 60 mínútur 09:36 Mókó (4:52) 10:55 Life on Mars (8/17) 09:44 Engilbert ræður (16:78) 11:45 Jamie’s Fowl Dinners 09:52 Lóa (19:52) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 10:05 Hérastöð (13:26) 13:00 Friends (13/24) 10:20 Feit börn í Kína og Bandaríkjunum 13:25 Cake: A Wedding Story fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:30 Að duga eða drepast (30:31) e 15:00 Auddi og Sveppi 11:15 Leiðarljós e 15:25 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Leiðarljós e 17:05 Bold and the Beautiful 12:40 Kastljós e 17:30 Nágrannar 13:10 Demantamót í frjálsum íþróttum 17:55 The Simpsons (2/21) 4 5 15:10 Golf á Íslandi (3:14) e 18:23 Veður 15:40 Mörk vikunnar e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 16:10 Íslenski boltinn e 18:47 Íþróttir 17:05 Ástin grípur unglinginn (8:10) 18:54 Ísland í dag 17:50 Táknmálsfréttir 19:06 Veður 18:00 Friðþjófur forvitni (8:10) 19:15 The Simpsons (6/23) 18:23 Eyjan (8:18) 19:40 So you think You Can ... (4 & 5/23) 18:46 Frumskógarlíf (8:13) 22:25 Dirty Rotten Scoundrels 18:54 Lottó 00:15 Prom Night 19:00 Fréttir / 19:30 Veðurfréttir 01:45 The Take 19:40 Popppunktur Greifarnir - Valdimar 03:20 Cake: A Wedding Story 20:45 Góðan dag, Víetnam 04:50 The Simpsons (6/23) 22:45 Horfin Gone Baby Gone 05:15 Fréttir og Ísland í dag 00:35 Manndómsvígslan e 02:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17:15 Shellmótið 18:00 Leeds - Arsenal 19:45 Sterkasti maður Íslands 20:30 European Poker Tour 6 21:20 Leyton - Arsenal 23:05 Dallas - Miami

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:30 Rachael Ray (e) 14:40 Dynasty (5:28) (e) 15:25 High School Reunion (7:8) (e) 16:10 Million Dollar Listing (9:9) (e) allt fyrir áskrifendur 16:55 My Generation (1:13) (e) 17:45 One Tree Hill (9:22) (e) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:30 Psych (11:16) (e) 17:35 Premier League World 19:15 The Bachelor (10:11) (e) 18:05 Newcastle - Liverpool, 1998 20:00 Last Comic Standing (5:12) 18:35 Man. Utd - Wimbledon, ´98 21:00 Rocky V 19:05 Copa America upphitun allt fyrir áskrifendur 22:45 Cellular (e) 19:55 Luis Enrique 4 5 00:20 Shattered (1:13) (e) 20:20 Southampton - Middlesb., ´98 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:10 Smash Cuts (10:52) 20:50 Newcastle - Arsenal 01:35 The Real L Word (e) 22:40 Copa America - upphitun 02:20 Whose Line is it Anyway? (e) 23:30 Argentína - Bólivía Beint 02:45 The Real Housewives of ... (e) 03:30 Million Dollar Listing (2:6) (e) SkjárGolf 4 5 6 04:15 Green Room with P. Provenza 06:00 ESPN America 04:40 Pepsi MAX tónlist 08:10 AT&T National (1:4)

11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 08:00 The Darwin Awards 12:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 10:00 Journey to the Center ... 13:45 AT&T National (1:4) allt fyrir áskrifendur 12:00 Red Riding Hood 16:50 Champions Tour - Highlights 14:00 The Darwin Awards 17:45 Inside the PGA Tour (26:42) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Journey to the Center of .... 18:10 Golfing World 18:00 Red Riding Hood 19:00 AT&T National (2:4) 20:00 Make It Happen 22:00 Golfing World 22:00 Comeback Season 22:50 PGA Tour - Highlights (23:45) 00:00 Rails & Ties 23:45 ESPN America 4 5 02:00 The Black Dahlia 04:00 Comeback Season 06:00 Just Married

STÖÐ 2

Sunnudagur Sjónvarpið

08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Lalli 08:01 Fæturnir á Fanneyju (39:39) 07:10 Brunabílarnir 08:13 Herramenn (25:52) 07:35 Strumparnir 08:24 Ólivía (36:52) 08:00 Algjör Sveppi 08:34 Töfrahnötturinn (16:52) 10:20 Grallararnir 08:57 Leó (43:52) 10:45 Daffi önd og félagar 09:00 Disneystundin 11:35 iCarly (20/45) 09:01 Finnbogi og Felix 12:00 Bold and the Beautiful 09:24 Sígildar teiknimyndir (41:42) 13:40 So you think You Can Dance e allt fyrir áskrifendur 09:30 Fínni kostur (20:21) 15:05 So you think You Can Dance e 09:53 Hið mikla Bé (9:20) 16:30 Grillskóli Jóa Fel (3/6) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:20 Popppunktur Greifarnir - Valdimar 17:10 ET Weekend 11:25 Landinn e 17:55 Sjáðu 11:55 Horfnir heimar (5:6) e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 12:50 Að byggja land - Gagnrýnandinn 18:49 Íþróttir 13:35 Gengið um garðinn 18:56 Lottó 4 5 6 14:10 Landsmót hestamanna Beint 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 16:45 Mótókross Ee 19:29 Veður 17:20 Táknmálsfréttir 19:35 America’s Got Talent (5/32) 17:30 Með afa í vasanum (42:52) 20:20 The Rocker 17:42 Skúli Skelfir (32:52) 22:00 The Illusionist Dramatísk 17:53 Ungur nemur - gamall temur mynd með rómantísku ívafi 18:00 Stundin okkar e sem gerist í Vín í aldarbyrjun og 18:25 Önnumatur frá Spáni (7:8) e fjallar um töframann sem notar 19:00 Fréttir hæfileika sína til að tryggja sér 19:30 Veðurfréttir ástir draumadísarinnar sem 19:40 Landinn er mun hærra sett en hann. 20:10 Hvítir mávar Með aðalhlutverk fara Edward Norton, Paul Giamatti og Jessica 21:30 Sunnudagsbíó - Glímukappinn 23:20 Óvættir í mannslíki (1:6) e Biel. 00:20 Tríó (4:6) e 23:50 Grand Canyon 00:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 02:00 Mummy: Tomb of the Dra... 03:50 Wanted 05:35 Fréttir

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:00 Rachael Ray (e) 13:25 Dynasty (6:28) (e) 11:40 Shellmótið 14:10 How To Look Good Naked (3:3) (e) 12:20 Veiðiperlur 15:00 Top Chef (6:15) (e) 12:50 Fram - FH 15:50 The Biggest Loser (13/14:26) (e) 14:40 Pepsi mörkin 17:20 Survivor (7:16) (e) 15:50 Deportivo - Barcelona 18:05 Happy Endings (4:13) (e) 17:40 Real Madrid - Villarreal 18:30 Running Wilde (4:13) (e) 19:30 W. Klitschko - D. Haye Beint allt fyrir áskrifendur 18:55 Rules of Engagement (8:26) (e) 22:30 Box: W. Klitschko - E. Chambers 19:20 Parks & Recreation (8:22) (e) 6 19:45 America's Funniest Home Videos fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Psych (12:16) 20:55 Law & Order: Criminal Intent 13:00 Argentína - Bólivía 21:45 Shattered (2:13) 14:45 Premier League World 22:35 Blue Bloods (22:22) (e) 15:15 Maradona 1 4 Last Comic Standing 5 (5:12) (e) 23:20 15:40 Season Highlights 1998/1999 allt fyrir áskrifendur 00:20 The Real L Word (6:9) (e) 16:35 Argentína - Bólivía 01:05 CSI: Miami (17:24) (e) 18:20 Kólumbía - Kostaríka Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:50 Pepsi MAX tónlist 20:30 Argentína - Bólivía 22:15 Kólumbía - Kostaríka

08:00 The Naked Gun SkjárGolf 10:00 Rain man allt fyrir áskrifendur 06:00 ESPN America 12:10 Horton Hears a Who! 4 07:30 AT&T National (2:4) 14:00 The Naked Gun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:30 Opna breska meistaram ...(4:4) 16:00 Rain man 17:00 AT&T National (3:4) 18:10 Horton Hears a Who! 22:00 LPGA Highlights (10:20) 20:00 Just Married 23:20 Inside the PGA Tour (26:42) 22:00 Death Race 23:45 ESPN America 00:00 Scorpion King 2: 4 5 02:006 Awsome: I Fuckin’ Shot That! 04:00 Death Race 06:00 Empire of the Sun

ENNEMM / SÍA / NM46407

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

5

6

6

08:30 School of Life 10:20 Four Weddings And A Funeral allt fyrir áskrifendur 5 6 12:15 Stuart Little 14:00 School of Life fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Four Weddings And fréttir, A Funeral 18:00 Stuart Little 20:00 Empire of the Sun 22:30 Nights in Rodanthe 00:056 Snow Angels 4 02:00 Dracula 3: Legacy 04:00 Nights in Rodanthe 06:00 The Green Mile

allt fyrir áskrifendur

4

6

gerir grillmat að hreinu lostæti! handhæga r umbúðir


sjónvarp 39

Helgin 1.-3. júlí 2011

3. júlí

STÖÐ 2 07:00 Könnuðurinn Dóra 07:25 Áfram Diego, áfram! 07:50 Stubbarnir 08:15 Algjör Sveppi 09:40 Histeria! 10:05 Happily N’Ever After 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Nágrannar 13:45 America’s Got Talent (5/32) allt fyrir áskrifendur 14:30 Mad Men (11/13) 15:20 The Ex List (11/13) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:05 Amazing Race (7/12) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (21/24) 4 19:35 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:25 The Whole Truth (2/13) 21:10 Rizzoli & Isles (8/10) 21:55 Damages (7/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Daily Show: Global Edition 23:55 Fairly Legal (4/10) 00:40 Nikita (15/22) 01:25 Saving Grace (13/14) 02:10 The Closer (10/15) 02:55 Undercovers (8/13) 03:40 Walk Hard: The Dewey Cox Story 05:15 Frasier (21/24) 05:40 Fréttir Fréttir

11:30 Sterkasti maður Íslands 12:15 W. Klitschko - D. Haye 13:45 Ólafur Stefánsson 14:25 Fram - FH 16:15 Barcelona - Atl. Madrid 18:00 Real Madrid - Malaga 19:45 KR - Keflavík Beint allt fyrir áskrifendur 22:00 Valitor mörkin 2011 22:40 KR - Keflavík fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:30 Valitor mörkin 2011

Í sjónvarpinu Skytturnar



Skytturnar hans Friðriks Þórs Á fimmtudagskvöldið fyrir viku var ég að bursta tennurnar og fara í háttinn. Ekki beinlínis til frásögur færandi, gerist flest kvöld. Í léttu loka stöðvaflakki sá ég að RÚV var að sýna Skytturnar, klassíska íslenska ræmu frá því áttatíu og eitthvað. Ætlaði fyrst bara að horfa á meðan tennurnar voru burstaðar en endaði á því að spýta froðunni í glas og halda áfram að horfa. Frábær mynd um tvo sjómenn sem fara í bæinn eftir hvalveiðivertíð. Töffari með blóðugan hvalkjötsbita handa ömmu sinni í hvítum plastpoka og konfektkassa undir hendinni og hinn bangsalegur með lukkutröll frá mömmu sinni í vasanum. Saman dröslast þeir um Hvalfjörðinn og höfuðborgina; lenda í veseni og upp á kant við allt og alla. Sviðsmyndin, Reykjavík níunda áratugarins 5

með horfnar búllur á borð við Gauku á stöng, Billann og fleiri staði sem ég þekkti ekki sem 11 ára gutti og sá myndina fyrst í bíó, er beinlínis menningarverðmæti. Svo er það byssubardaginn. Dásamlega íslenskur; fylliraftar vopnaðir haglabyssum skjótandi strigaskó. Þar komu líka hinir ljónhörðu og skemmtilega gikkóðu meðlimir Víkingasveitarinnar, vopnaðir Uzi-hríðskotabyssum. Öllu þessu lauk svo á mjög myndrænan og kvikmyndasögulegan hátt með skotbardaga í tómri Sundhöllinni. Aðalleikararnir voru amatörar en fantagóðir. Ég hef Friðrik Þór, sem leikstýrði þarna sinni fyrstu mynd í fullri lengd, lúmskt grunaðan um að hafa valið þá til að leika sjálfa sig. Það tilkomumesta við þessa mynd var þó kvikmyndatakan og klippingin. Hvort tveggja

6

á pari við það besta á Íslandi fyrr og síðar. Þetta lofar góðu hjá RÚV. Loksins farið að glitta í hið sanna hlutverk stofnunarinnar, íslenskt efni. Það var svo bæði skemmtilegt og fróðlegt að „útvarpsþátturinn“ Kviksjá fór létt ofan í saumana á myndinni fyrir og eftir sýningu. Haraldur Jónasson

OPIÐ ALLA HELGINA ÚT Á GRANDA

ÚT Á GRANDA

Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 9–16 | Opið á sunnudögum í júní, júlí og ágúst.

Jaxon slöngubátur

Visa raðgreiðslur til 36 mán. Vaxtalaust Visa lán til 6 mánaða

Frábærir upplásnir bátar með hörðum botni sem pakkast í tösku og smella í skottið á fjölskyldu bílnum ekkert kerru vesen ekkert vesen með að geyma yfir vetur. Pumpa og árar fylgja. 3 STÆRÐIR 290cm 259.000 kr. 320 cm 279.000 kr. 360 cm 299.000 kr.

m Leigju og a t út bá ra! móto

CE vottaðir bátar og samþykktir af siglingastofnun. Léttir bátar sem þola allt að 20 hestafla mótor.

Frír Rafmagnsmótor fylgir sem er rúmt hestafl að vermæti 44.950 kr. Takmarkað magn

Flökunarhnífur

Sjóstangveiðisett

Aðeins 1.990 kr. 14:20 Kólumbía - Kostaríka 16:05 Premier League World 16:35 Football Legends 17:05 Kólumbía - Kostaríka allt fyrir áskrifendur 18:50 Brasilía - Venesúela Beint 21:20 Paragvæ - Ekvador Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:25 Brasilía - Venesúela 01:10 Paragvæ - Ekvador

4

Tilboð 15.900 kr.

Taimen dömu vöðlur og skór

Orginal tré devonar

SkjárGolf 06:00 ESPN America 4 07:30 AT&T National (3:4) 12:00 Open de France (2:2) 16:05 Golfing World 17:00 AT&T National (4:4) 22:30 Golfing World 23:20 The Open Champ. Film 2010 00:15 ESPN America

Gott 4 legu hjól með raðara, 5 6 teljara og línu 200 - 400 gr.stöng + uppsettur slóði með pilk. Verð 22.740 kr.

5

3 stærðir margir litir. Verð 895 kr.

Laxinn6neglir þetta örugglega

FLOTT FLUGU BYRJENDASETT • Lína 6 eða 7 • Jaxon 9 feta söng • Jaxon large arbore diskabremsuhjól • Jóakims flotlína • Undirlína

• Polaroid gleraugu • Derhúfa • Taumur og 10 flugur í poka.

Tilboð á Pilkum

Nú er þurrt! og þá er hvítmaðkurinn lang besta beitan.

Fullt verð 29.275

TILBOÐ 19.900 kr.

Barnaveiðisett

Silungurinn elskar þetta

Frábærar 4mm neprene vöðlur Verð áður 14.950 kr.

Tilboð 11.890 kr

Stöng, lína, hjól, 2 flot, önglar, sigurnaglar, 1 spúnn og 10 silungaflugur. Verð 4.990 kr. Veiðivesti (börn) 3.990 kr. Veiðihúfa 1.990 kr.

Taimen herra öndunar­ vöðlusett og góðir vöðluskór Góðar 3 laga öndunarvöðlur með sandhlíf, belti og styrkingum á hnjám. Verð 41.930 kr.

Góðar vöðlur sér hannaðar fyrir konur og léttir skór frá snowbee. Verð 42.850 kr. Tilboð 34.900 kr.

Kauptu 2 pilka en fáðu 3 Pilkar frá 690 kr.

Tilboð 29.900 kr.

Veiðivesti margar gerðir

Verð frá .3.990 kr.

Spúnar í úrvali Flestir spúnar á 395 kr.

Jaxon spin express

Frábær kasthjól á góðu verði

Mistrall Ziro spinn hjól

8 legu hjól auka spóla, hátt gírað. 2 ára ábyrgð Verð 7.890 kr.

Jaxon marion 3 legu hjól auka spóla

Langvinsælasta spinn hjólið okkar 6 legur auka spóla og ótrúlega vel ballanserað. Þetta klikkar ekki 2 ára ábyrgð.

Tilboð 6.900 kr.

Verð 2.990 kr.

Verð 6.950 kr.


Helgin 1.-3. júlí 2011

 Dalakofinn

G

önguleiðabók Reynis Ingibjartssonar um Hvalfjarðarsvæðið kom út í vor. Í henni er lýst 25 gönguleiðum með korti, leiðarlýsingu og myndum. Um er að ræða hringleiðir og er upphafs- og endastaður því ávallt hinn sami. Bókin er önnur í ritröð en í fyrra kom út sambærileg gönguleiðabók um Reynir Ingi­bjartsson. höfuðborgarsvæðið og næsta vor er væntanleg sú þriðja, um gönguleiðir á Reykjanesskaganum. Leiðirnar miðast við fólk á öllum aldri. Ekki er mikið um fjallgöngur, fremur gengið með ströndum, vötnum, um hraun og skóglendi. Reynir segir Hvalfjarðarsvæðið stórt enda nái Hvalfjarðarsveit alveg að Borgarfjarðarbrú. Farið er í kringum þrjú fjöll, Esju, Akrafjall og Skarðsheiði, auk Hvalfjarðar. Sagan er á hverju strái, bæði Íslandssagan og stríðssagan sem 25 gönguleiðir ðinu er nær okkur í tíma. „Ég leitaði uppi það sem á hvalfjarðarsvæ eftir er af stríðsminjum kringum Hvalfjörð og þar er býsna mikið að finna. Á kortunum eru þessir staðir merktir inn á. Þar má m.a. nefna Hvítanes þar sem risu 250 byggingar á stríðsárunum. Þær eru flestar horfnar en fara má um og upplifa söguna.“ Frontside flap

Front

Spine Back

Mógilsá og Esjuhlíðar

Reynir Ingibjartsson, hefur Höfundur bókarinnar, staði sem ekki eru leitað uppi marga forvitnilega áherslu á minjar frá öllum kunnir og lagt sérstaka Stórátak í skógrækt tíma hersetunnar í Hvalfirði. gert Hvalfjarðarsvæðið hefur og uppgræðslu dís. Hinar löngu strendur að mikilli útivistarpara ar laða líka að fólk allan Hvalfjarðar og Borgarfjarð

Frontside flap

Hraunin og Straumsvík Ásfjall og Ástjörn

Reynir Ingibjartsson

Garðaholt og Hleinar Gálgahraun

ársins hring.

Kópavogsdalur Fossvogsdalur Öskjuhlíð

25 fylgja sérhverjum gönguKort og leiðbeiningar u og umfjöllun um það hring, ásamt leiðarlýsing

Seltjarnarnes og Grótta Örfirisey Laugardalur Laugarnes og Sund Kringum Grafarvog Innan Geldinganess Umhverfis Varmá Hafravatn Við Reynisvatn Við Rauðavatn Ofan Árbæjarstíflu

sem fyrir augu ber.

Elliðavatn og Vatnsendi

lum

Vífilsstaðahlíð

r.

Búrfellsgjá

Kaldársel og Valahnúkar Hvaleyrarvatn

Þú leganekur

á hringstaði nn, vinju og geng m kynn náttú ist ur runna friðsæskem

mti

-

Vífilsstaðavatn

Ölver og Katlavegur Hafnarskógur

Andakílsárfossar

ötur

Skorradalur og Síldarmannag Umhverfi Draghálss

önd

Saurbær á Hvalfjarðarstr

Bjarteyjarsandur og Hrafneyri Bláskeggsá og Helguhóll Þyrilsnes

Kringum Glym

Botn Brynjudals

Fossárdalur og Seljadalur Hvítanes í Hvalfirði Hvammsvík

Álftanes og Bessastaðatjörn

JARVEGGINN NÁTTÚRAN VIÐ BÆ

25 GÖNGULEIÐIR U Á HÖFUÐBORGARSVÆÐIN

salka.is

Dalakofinn Bókun á gistingu fer fram á skrifstofu Útivistar í síma 562 1000. Þar má einnig fá nánari upplýsingar um gönguleiðir. Staðsetningarhnit skálans eru N 63° 57.048 / V 19° 21.584

Melabakkar

jARVEGGINN NáttúRAN VIð Bæ

Hálsnes og Búðasandur

Þú le eku ga r á n hri sta ð vin ng inn ju og , g m e k ná ynn ngu ttú ist r s ru frið ke nn m ar. sæ mti lu m -

Front Spine

Hvítanes við Grunnafjörð

jARVEGGINN NáttúRAN VIð Bæ

nn.

sannarlega við bæjarveggi

Saurbær á Kjalarnesi Norðan Akrafjalls

ðarsvæðinu 25 gönguleiðir á hvalfjar

m á hinu svokallaða Hér er lýst 25 gönguleiðu teygir sig kringum Esjuna, Hvalfjarðarsvæði, sem , auk undirlendisins við Akrafjall og Skarðsheiði eru flestar hringleiðir, leiðirnar Göngu fjörð. Hval langar og tekur um eina að jafnaði 3-6 kílómetra ganga þær. Oftast tekur til tvær klukkustundir að klukkustund að komast ekki nema hálfa til eina því Hvalfjarðarsvæðisins er á göngustað, náttúra

Kjalarnes

Reynir Ingibjartsson

jARVEGGINN NáttúRAN VIð Bæ

25 gönguleiðir u á hvalfjarðarsvæðin

JARVEGGINN NÁTTÚRAN VIÐ BÆ

-

ferðir

Gönguleiðabók um Hvalfjarðarsvæðið

25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

ð -

40

Meðalfell í Kjós

Vindáshlíð og Laxá í Kjós Eilífsdalur

Hvalfjarðareyri

Fosshótel vinalegri um allt land Reykjavík: Fosshótel Barón Fosshótel Lind vestuRland: Fosshótel Reykholt noRðuRland: Fosshótel Dalvík Fosshótel Laugar Fosshótel Húsavík austuRland: Fosshótel Vatnajökull Fosshótel Skaftafell suðuRland: Fosshótel Mosfell

Sumartilboð Fosshótela!

Vin að Fjallabaki Gamall fjallaskáli endurnýjaður með glæstum brag.

M

argir ferðalangar að Fjallabaki kannast við Dalakofann en til skamms tíma voru ekki margir sem nýttu sér hann til gistingar. Einhverjir höfðu rennt í hlað, kíkt á glugga og kannski aðeins rekið nefið inn í eldri skálann sem jafnan stóð opinn, en nútíma ferðamönnum þótti lítt freistandi að leggjast þar til svefns. Nú hefur orðið breyting þar á því Útivist hefur endurbyggt Dalakofann frá grunni og raunar meira en það því upp er risin myndarleg viðbygging. Fyrir voru tvö svokölluð A-hús og voru þau endursmíðuð nánast að öllu leyti, en til viðbótar var sett tengibygging á milli þeirra. Í A-húsunum eru svefnrými með rúmstæðum og svefnloftum en í tengibyggingunni er eldunaraðstaða, salerni og forstofa. Útkoman er myndarlegur fjallaskáli sem er notalegur til gistingar fyrir allt upp í 36 manns og stenst fyllilega nútímakröfur um aðbúnað.

Arfleifð Rudolfs Stolzenwalds

Rudolf Stolzenwald byggði Dalakofann árið 1971 og seinna annan skála við hlið hins fyrri. Rudolf var einn af stofnendum og formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu og frumkvöðull í ferðalögum á hálendi Íslands. Fjallabakssvæðið var honum sérlega kært og byggði hann Dalakofann til að auka öryggi ferðafólks á svæðinu og skapa aukna möguleika til að njóta náttúrunnar. Margir eldri fjallamenn minnast ferða með Rudolf í Dalakofann og um öræfi og afréttarlönd ofan Rangárvalla. Óhætt er að segja að hann hafi verið fjallamaður af lífi og sál og arfleifð hans og náttúrusýn er fjallamönnum í dag fyrirmynd og hvatning til góðra verka. Rudolf Stolzenwald lést vorið 1987 á leið sinni í Dalakofann á vélsleða. Dalakofinn er sérlega vel staðsettur til gönguferða. Hæfilega langar dagleiðir eru þaðan í Landmannalaugar, Hrafntinnusker, Álftavatn, Hvanngil, Krók, Hungurfit og Landmannahelli, þekkta áfangastaði að Fjallabaki og í nágrenni þess. Ekki síður hentar skálinn vel til bækistöðvaferða þar sem gist er nokkrar

nætur í skálanum og gengið út frá honum. Hverasvæði Reykjadala heillar hvern sem þau skoða og þar má sjá óraskað háhitasvæði eins og þau gerast glæsilegust. Enginn verður svikinn af dagsgöngu á þær slóðir. Það má til dæmis gera með hringleið kringum Hrafntinnuhraun með viðkomu á hverasvæðinu við Hrafntinnusker. Rétt er að hafa í huga að skilja ekki eftir sig spor á viðkvæmum hverasvæðum, því þótt sporin máist ef til vill út með tímanum viljum við að næstu gestir njóti hins ósnerta. Einnig má ganga niður með Markarfljóti norðan Laufafells en þar leynist fallegur foss sem stundum er nefndur „nafnlausi fossinn“ og er sjálfsagt nafnlaus í örnefnaskrá. Einhverjar nafngiftir hafa þó náð flugi, meðal annars hefur hann verið kallaður Rúdolf í höfuðið á Rudolf Stolzenwald. Einnig hefur heyrst nafnið Lýsingur og mun Gísli Ólafur Pétursson vera upphafsmaður þeirrar nafngiftar. Þó svo að við látum nafn hans liggja milli hluta má samt njóta fegurðar hans sem er ósvikin. Frá fossinum má halda áfram för niður með Markarfljóti um Hvannstóð austan Laufafells. Á þeirri leið eru Ljósártungur á vinstri hönd, fallegt svæði en erfitt yfirferðar þar sem gil skera landið. Frá mótum Markarfljóts og Ljósár má taka útúrdúr upp að Ljósárfossi sem þar fellur niður en þangað er um klukkustundar gangur. Á bakaleið í skála er tilvalið að ganga sunnan Laufafells hjá Laufavatni.

Frægir tindar í næsta nágrenni

Þeir sem vilja stefna á fjallstinda hafa hér gott úrval. Það er vel þess virði að leggja á sig erfiði til að standa á tindi Laufafells því útsýni af því er gott. Hlíðarnar eru nokkuð brattar en hækkunin ekki nema ríflega 300 metrar. Rétt norðan skálans eru Rauðufossafjöll sem bjóða ekki síður upp á skemmtilega fjallgöngu. Síðast en ekki síst er sjálf Hekla í næsta nágrenni og má segja að tindarnir gerist ekki öllu frægari en hún. Síðustu ár hafa menn beðið eftir að sú gamla gjósi og er ekki verra að leita sér upplýsinga hjá jarðeðlisfræðideild Veðurstofunnar um skjálftavirkni áður en lagt er í göngu á Heklutind.

3 nætur á 39.000 kr. 5 nætur á 49.000 kr. Gisting fyrir 2 í tveggja manna herbergi með baði ásamt morgunverði. Gildir frá maí til september. Bókaðu núna í síma 562 4000 Bókaðu á marketing@fosshotel.is

FOSSHÓTEL / SIGTÚN 38 / 105 REYKJAVÍK / SÍMI: 562 4000 FAX: 562 4001 / E-MAIL: sales@fosshotel.is

Dalakofinn Glæsilegur að innan sem utan. Ljósmyndir/Fanney Gunnarsdóttir


Stærsta 3G net landsins

Meira Ísland með Símanum Ef þú átt snjallsíma getur þú skannað kóðann, opnað slóðina og sett símann hér Skannaðu hérna

Barcode Scanner

Meira Ísland

Ómissandi ferðafélagi

Meira Ísland

SAMSUNG ACE 54.900 kr.

Símalán-afborgun:

4.870 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði *

Dverghamrar

INNEIGN

1.000 kr.

inneign á mán. í 12 mán. fylgir.

Notaðu 1.000 króna inneignina til að fara oftar á netið í símanum, hringdu oftar og sendu fleiri SMS. Upplifðu meira Ísland með Símanum!**

Við erum með réttu leiðina fyrir þig Komdu til okkar eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna hagstæðustu leiðina.

*Ef greitt er með kreditkorti er hægt að dreifa eftirstöðvunum vaxtalaust á allt að 12 mánuði. Greiðslugjald er 295 kr./mán.

**Gildir meðan birgðir endast.

siminn.is

til að sækja


42

tíska

Helgin 1.-3. júlí 2011

True Blood-snyrtivörulína Bandaríska snyrtivörufyrirtækið Tarte hefur sett í sölu nýja línu sem kallast True Blood, eftir vinsælu sjónvarpsþáttunum sem fjalla um vampírusamfélagið í Louisiana. Fjórða sería þáttanna var frumsýnd á

sunnudaginn var í Bandríkjunum og var línan sett í sölu sama dag. Línan samanstendur af eldrauðum kinnalit, varalit og dökkum augnskuggum og er seld í verslununum Sephora úti um allan heim. -kp

Að tolla í tískunni án þess að finnast það flott Um daginn áttum við bróðir minn ágæta stund saman þegar við röltum um götur Kaupmannahafnar og þræddum verslanirnar til að stytta okkur stundir. Í þriðju H&M-versluninni, á innan við klukkutíma, þar sem íslenskar raddir ómuðu, stoppaði bróðir minn í hattadeildinni, tók upp einn hattinn, hneykslaður að sjá, og spurði mig hvort þetta væri virkilega málið. Ég sagði að það væri víst og benti út á götu þar sem ófáir karlmenn gengu um með hatt á höfðinu. Hann leit út á götuna, svo á mig og síðast á hattinn. „Kannski maður ætti að fjárfesta í einum,“ sagði hann, pínu stoltur. Ég horfði á hann og spurði hvort hann myndi virkilega fjárfesta í einum hatti til að tolla í tískunni án þess að finnast það flott. Og þessi setning fékk okkur aðeins til að hugsa.

Glamglass-gloss Varalitur og gloss eru snyrtivörur sem hafa verið kvenmönnum ómissandi síðustu ár. Nú hefur snyrtivörufyrirtækið Mac tilkynnt um

Zara gefur almenningi tækifæri

Fatafyrirtækið Zara, sem sífellt stækkar á heimsmarkaði, hefur ákveðið að leyfa almenningi að taka þátt í nýjustu auglýsingaherferð sinni, People! Þátttökuferlið er ekki flókið. Það eina sem þarf að gera er að hlaða inn mynd af sér á Zara.com í minnst tveimur flíkum frá haust/vetrartísku Zöru 2011. Í september verða svo bestu myndirnar valdar og birtar í auglýsingaherferð fyrirtækisins í haust. Zara hefur nú þegar birt þrjár slíkar myndir og eru þær hver annarri ólíkari. -kp

nýja tegund sem kemur út í lok júlí og kallast Glamglass og er nýtt fyrirbæri innan snyrtivöruheimsins. Glamglass-vörurnar eru í umbúðum sem líkjast helst glossi, en áferð Glamglass ku þó vera allt önnur en á venjulegu glossi. Varirnar virðast þykkari og meira skínandi og í kjölfarið mun glamúrlegri. Alls verða ellefu Glamglass-afbrigði í boði, í alls konar litum, ásamt átta gerðum af varablýöntum. -kp

Þriðjudagur Skór: Adidas Buxur: Abercrombie & Fitch Skyrta: Zara Gleraugu: Ray Ban

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Mánudagur Skór: Götusali í París Buxur: Abercrombie & Fitch Bolur: Sautján Jakki: Gap

Fer ekki í hvað sem er, hvenær sem er

Fyrir ekki svo löngu áttum við vinkonurnar langt tal um hvað okkur fyndust skósíð pils og kjólar hallærisleg. Nú, nokkrum mánuðum seinna, á nær helmingurinn af þessum stelpum eitt eða fleiri stykki af slíkum fatnaði og elska þessar flíkur.

Davíð Einarsson er átján ára nemi í Menntaskólanum við Sund og spilar fótbolta með öðrum flokki KR. „Ég fer í það sem hendinni er næst á morgnana. Ég klæðist bara fötum sem mér finnst þægileg og passa við mig; klæði mig mikið eftir árstíðum

Tískan, sem hefur þessi svakalegu áhrif á okkur, veldur því stundum að okkur snýst hugur; klæðumst einhverri flík sem skömmu áður var okkar versti óvinur.

og fer ekki í hvað sem er, hvenær sem er. Mamma mín, sem er flugfreyja, kaupir mest fötin á mig í Bandaríkjunum og þar er Abercrombie & Fitch mest í uppáhaldi. Ég á enga sérstaka uppáhaldsbúð hérna heima og versla bara í þeim öllum.“

5

dagar dress

Flíkin hefur þá einhvern veginn öðlast meiri virðingu en hún gerði áður, eða jafnvel er hún enn þessi forljóta, ómerkilega flík sem komin er í tísku.

Miðvikudagur Buxur: Nudie Jeans Skyrta: GK Reykjavík

www.nikitaclothing.com

Laugavegur 56 101 Reykjavík

Föstudagur Skór: Kenneth Cole Buxur: Nudie Jeans Belti: Sautján Skyrta: Selected

Fimmtudagur Skór: Cole Haan Buxur: G-star Peysa: Abercrombie & Fitch


tíska 43

Helgin 1.-3. júlí 2011  Auglýsingaherferðir Tískuhúsin kynna haustið

Stórtækur Steven Meisel Stóru tískuhúsin hafa undanfarið hvert á fætur öðru verið að birta auglýsingherferðir sínar fyrir haustið. Þegar rennt er yfir þær kemur sama nafnið fyrir æ ofan í æ og oftar en ekki er það bandaríski ljósmyndarinnar Steven Meisel sem er maðurinn á bak við myndavélina. Meisel er til dæmis höfundur ljósmynda í herferðum Louis Vuitton, Prada og Bally, sem allt eru risar í tískuheiminum. Sjálfur er Meisel einn af helstu meisturum tískuljósmyndanna. Hann fæddist 1954 og þótt hann hafi ekki byrjað að taka ljósmyndir fyrr en hann var kominn á þrítugsaldurinn er hann orðinn sjóaður í faginu. Madonna lék stórt hlutverk í að koma honum á kortið. Hann tók myndina sem var á umslagi plötunnar Like a Prayer (1984) og í hinni umdeildu erótísku bók söngkonunnar, Sex, voru eingöngu myndir eftir hann.

Ný hönnun frá Gisele Bundchen Hæst launaða fyrirsæta heims, Gisele Bundchen, hefur mikið starfað með brasilíska undirfatafyrirtækinu Hope og hefur hún nú frumsýnt nýjustu hönnun sína fyrir fyrirtækið. Sjálf sýndi hún undirfatnað nýju línunnar sem er rokkaður, flottur og minnir örlítið á Victoria’s Secret. Gisele, sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir ekki svo löngu, hefur aldrei litið betur út og rokkaði svo sannarlega sýningarpallinn. Undirfötin verða fáanlega á miðvikudaginn kemur í verslunum Hope og það liggur mikil spenna í loftinu.

Bally

Louis Vuitton

Louis Vuitton

Prada


44

tíska

Helgin 1.-3. júlí 2011

SKÓMARKAÐUR Góðir skór

Burberry Ný lína

Gott verð

St. 29-35

kr. 3.895

St. 41-50

St. 23-35

kr. 1.995

Kvenlegur LeBron James

St. 19-24

kr. 4.595

St. 40-46

St. 41-46

St. 23-35

kr. 1.995

Opið

mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16

Karlmannlegi NBA-körfuknattsleikmaðurinn LeBron James lét konu sína plata sig í auglýsingaherferð fyrir snyrtivörurnar Cover Girl á dögunum þar sem hann auglýsir maskara. Hann er nærri óþekkjanlegur og sýnir sína mjúku, kvenlegu hlið í auglýsingaherferðinni; málaður, með gerviaugnhár, eyrnalokka og vel blásið hár. Margir hafa látið þau orð falla að hann sé loksins kominn út úr skápnum og ganga jafnvel svo langt að segja að körfuboltaferill hans verði ekki lengri.

Grensásvegur 8 & Nýbýlavegur 12 Sími 517 2040

hafnarsport.is „ÓDÝRASTI NAGLASKÓLINN Á LANDINU“

Afrískur innblástur Christopher Baily allir vegir færir.

V

elgengni fyrirtækisins Burberry er yfirþyrmandi þetta árið. Hönnuður og hugmyndafræðingur tískuhússins er Christopher Baily og virðist hann aðeins styrkjast og vaxa ár frá ári. Burberry frumsýndi á dögunum vorlínu sína fyrir næsta ár, Burberry Prorsum Resort 2012, og vakti mikla athygli. Línan er á nokkuð öðrum slóðum en það sem áður hefur sést frá fyrirtækinu. Upprunalegi Burberry-stíllinn er þó engu að síður sjáanlegur í línunni en innblástur hennar er að mestu sóttur til Afríku þar sem litrík og mynstruð föt, skreytt perlum og blómum, eru afgerandi. -kp

hafnarsport.is

St. 40-46

Tilboð til 10. júlí. Tannhvítuefni

4.500 kr.

aðeins

www.lyfja.is

Kennum einnig augnháralengingar og airbrushtækni. Þú finnur okkur líka á facebook

Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188/661 3700

Njóttu flugsins Margir fá illt í eyrun og þurran hósta í flugi. Flugvélaloftið kemur varnarkerfi líkamans af stað. Með Xlear nefúða heldur þú uppi eðlilegum raka í nefgöngunum þannig að þau haldast heilbrigð og hrein.

„Efnið hefur fengið víðsvegar verðlaun um heiminn fyrir framúrskarandi árangur“

Þú finnur okkur líka á facebook

Núna fæst Xlear líka fyrir börnin. Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188/661 3700

Fyrir þig í Lyfju ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 55281 06/11

Vinnum með LCN efni. Þú tekur námið á þínum hraða. Við kennum einnig víða um land t.d. Akureyri, Egilstöðum, Selfossi og Vestmannaeyjum.

– Lifið heil


HETTUPEYSUR 2500 Kr.

GALLABUXUR 3500 Kr.

HETTUPEYSUR 2500 Kr.

TOPPAR 1000 Kr. JAKKAR 3000 Kr.

TÖSKUR 1500 Kr.

BOLIR 1000 Kr.

SKIPHOLT 25 22 JÚNÍ - 10 JÚLÍ OPIÐ ALLA DAGA 14:00 - 19:00


Útivist

Helgin 1.-3. júlí 2011

PIPAR\TBWA • SÍA • 111861

Rósenberg Ný plata Mood

Beggi Smári með útgáfutónleika

Garmin útivistartæki er fullkominn ferðafélagi hvert sem förinni er heitið. Tækið staðsetur þig fljótt, örugglega og nákvæmlega. Eigum fjölmargar týpur, fer allt eftir hvaða útivist þú stundar. Kíktu í heimsókn í dag!

Beggi Smári Blúsaður poppari. Ljósmynd/ Hari

Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi | S: 577 6000 | www.garmin.is

Tilboð til 10. júlí. Tannhvítuefni

4.500 kr.

aðeins

„Efnið hefur fengið víðsvegar verðlaun um heiminn fyrir framúrskarandi árangur“

raða. m land t.d. fossi og

tækni.

8/661 3700

dægurmál 

hafnarsport.is

rt.is

46

Þú finnur okkur líka á facebook

Bergþór Smári fagnar nýútkominni plötu ásamt hljómsveit sinni með tónleikum á Rósenberg við Klapparstíg í kvöld, föstudag. Platan ber sama nafn og hljómsveitin, Mood, og hefur að geyma tólf lög. Fyrsta smáskífan af plötunni, „Warm & Strong“, fór hátt fyrr á þessu ári og var á topp 30 lagalista Rásar 2 í tólf vikur. Lag númer tvö, „Sense“, er komið í spilun á útvarpsstöðvunum og ber sömu sterku höfundareinkenni. Tónlistin er blússkotið popp. Tónleikarnir á Rósenberg í kvöld hefjast klukkan 21. Meðlimir Mood, auk Bergþórs Smára sem spilar á gítar og syngur, eru Ingi S. Skúlason bassaleikari, Friðrik Geirdal Júlíusson trommari og Tómas Jónsson á hljómborði.

tjarnarbíó Sirkus Íslands

Hversdagshetjur í barnasirkus Sýningin er byggð upp eins og raunveruleikaþáttur þar sem listamenn keppa um hylli dómara meðal annars með loftfimleikum og áhættuatriðum.

H

ópurinn Sirkus Íslands frumsýnir í Tjarnarbíói í dag, föstudag, splunkunýjan fjölskyldusirkus sem nefnist Ö-Faktor. Fjölleikafólkið að baki sýningunni setti meðal annars upp hina geysivinsælu sýningu Sirkus Sóley í fyrra sem 6.000 manns fóru að sjá. Sirkusinn skipar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem leitast við að koma áhorfandanum á óvart. „Lee Nelson, sirkusstjórann okkar, þekkja flestir sem manninn með stigann á Lækjartorgi. Hann er frá Ástralíu og menntaður í sirkuslistum frá sirkusháskóla á Nýja-Sjálandi. Hann hefur þjálfað okkur undanfarin fjögur ár,“ segir Margrét Erla Maack, ein af fjöllistamönnunum í hópnum, en hún er jafnframt kynnir nýju sýningarinnar. Sýningin Ö-Faktor er byggð upp eins og raunveruleikaþáttur þar sem listamenn keppa um hylli dómara með loftfimleikum, áhættuatriðum, húmor og lúmskum brögðum. „Við gerum grín að raunveruleikaþáttum því að nú er eins og enginn sé með hæfileika nema hann hafi tekið þátt í svona keppni,“ segir Margrét. Að sýningunni segir hún að standi harla venjulegt fólk sem þó eigi sér hliðarsjálf í sirkus. „Við erum með kennara, pitsusendil og margar aðrar hversdagshetjur.“ Meðal annarra leikenda í Ö-Faktor eru þær Katla Þórarinsdóttir, Alda Brynja Birgisdóttir og Salóme Gunnarsdóttir. thora@frettatiminn.is

Pantanir hjá hafnarsport.is símar: 820 2188/661 3700

Ð O B L I T S I L Æ AFM

N TAKMARKAÐ MAG

Ferðabox TILBOÐ

ÞÚ SPARAR

grátt

59.900

49.900

10.000

grátt/svart

79.900

65.900

14.000

69.900

55.900

14.000

89.900

79.900

10.000

97.900

85.900

12.000

NÚMER

HEITI

LÍTRAR

631100

Pacific 100

370

LITIR

631200

Pacific 200

460

631500

Pacific 500

330

631600

Pacific 600

340

grátt/svart

631700

Pacific 700

460

grátt/svart

VERÐ ÁÐUR

UPPSELT grátt/svart UPPSELT

Við erum með kennara, pitsusendil og margar aðrar hversdagshetjur.

 listasafn Sigurjóns Kvöldstund á Laugarnesi

Ljúf tónleikaröð

UPPSELT UPPSELT

Sjá nánar á: www.stilling.is/ferdabox Stilling hf. | Sími 520 8000 www.stilling.is | stilling@stilling.is

Ö-Faktor er sirkus skipaður hversdagshetjum, svo sem pitsusendli og kennara.

Á þriðjudaginn, 5. júlí, hefst sígild tónleikaröð í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi með þeim Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara og karla-kvartettinum Út í vorið. Tónleikaröð listasafnsins hefur verið haldin í tuttugu ár en það var einmitt þar sem kvart-ettinn kom fyrst fram. Hann skipa þeir Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Böðvarsson. Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari er þjálfari og raddsetjari kvart-ettsins. Bakgrunnur söngvaranna er ólíkur en uppruni

samstarfsins er úr Langholtskirkjukór. Tónleikaröðin heldur áfram á þriðjudögum í sumar þar sem fjölmargir klassískir flytjendur stíga á stokk. –þt

Sígildir tónleikar verða á hverjum þriðjudegi í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi í sumar.


dægurmál 47

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 11-1518

Helgin 1.-3. júlí 2011

Kr.

Matur

„ Einar Samúelsson ætlar að hjóla hringveginn.

Ég eiginlega bara elska Meniga. Án gríns. Í hvert sinn sem ég kaupi í matinn sé ég fyrir mér súluritið í Meniga þar sem sést hvað ég er búin að eyða miklu af áætlun mánaðarins. Mér finnst líka virkilega gaman að dunda mér við að bera mína eyðslu saman við aðra. - Kona á fertugsaldri

Hjólar hringinn til styrktar MND

„Auk þess gríðarlega áfalls sem sjúkdómurinn er, þá er baráttan við hann kostnaðarsöm og við þetta bætast peningaáhyggjur. Þess vegna langaði mig að gera eitthvað til að verða að liði.“ Þetta segir Einar Þ. Samúelsson, tæplega fertugur fjölskyldumaður úr Kópavogi, sem 2. júlí næstkomandi heldur af stað hjólandi í hringferð um landið. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar Kristni Guðmundssyni og aðstandendum systur hans, Bjargar Guðmundsdóttur. Þau Björg og Kristinn hafa bæði glímt við hinn banvæna MND-sjúkdóm sem veldur ólæknandi taugahrörnun. Björg lést úr krabbameini 7. júní síðastliðinn eftir að hafa háð erfiða baráttu við bæði krabbamein og MND. Kristinn glímir enn við MND. Hann er bundinn hjólastól og er algjörlega upp á aðra kominn. Hægt er að heita á Einar með því að hringja eða senda sms í númerið 904 1407. Með því er gefin ein króna fyrir hvern kílómetra sem Einar hjólar, alls 1.407 krónur. Sú er lengd hringvegarins með Hvalfirði, en hann mun Einar hjóla allan.

Ég elska Meniga

meniga

Heimilisbókhald Íslandsbanka Meniga fór í loftið árið 2009 í samstarfi við Íslandsbanka og hefur hjálpað þúsundum notenda að bæta heimilisrekstur sinn. 90% notenda Meniga mæla með vefnum við vini sína.

Skráðu þig í Meniga í Netbanka Íslandsbanka

Opnunarhátíð göngugötu Austurstrætis í dag VERÐ MEÐ AFSL ÆTTI

1.919 Ath. tilboð gilda einungis í Eymundsson Austurstræti dagana 1-2. júlí 2011.

Verð áður 2.399

Meðlimir úr hljómsveitinni Mógil spila fyrir gesti í Eymundsson Austurstræti kl. 16.00 í dag auk þess sem boðið verður upp á ýmis afsláttartilboð! Göngugötutilboð

Göngugötutilboð

Göngugötutilboð

20%

20%

20%

afsláttur af öllum

afsláttur af öllum

afsláttur af allri

DVD diskum

tónlist

barnabókum

Eymundsson.is


48

dægurmál

Helgin 1.-3. júlí 2011

talherinn Ferðast um á tveggja hæða str ætó

Mála bæinn appelsínugulan 100 liðsmenn fjarskiptafyrirtækisins Tals herja á höfuðborgarbúa í sumar.

H Alveg gaga panda Lady Gaga kom japönskum sjónvarpsáhorfendum á óvart í sjónvarpsþætti þar á dögunum þegar hún ætlaði að votta menningu þeirra virðingu sína. Þótt Japan sé eitt af hennar uppáhaldslöndum, ruglaði hún saman þjóðardýri þeirra og Kínverja. Söngkonan litríka kom í þáttinn klædd eins og panda sem er þjóðardýr Kínverja. Lady Gaga lét það þó ekki á sig fá og lýsti því yfir að hún elskaði pöndur. „Pöndur eru með þófa og ég segi alltaf aðdáendum mínum að setja upp þófana. Ég hef líka borðað mikið af bambus þessa vikuna,“ sagði hún og bætti því við að draumur hennar væri að eignast slatta af pönduhúnum einn góðan veðurdag. Á Twitter var hún líka byrjuð að kalla sig Gagapanda eftir þáttinn.

undrað manna innrásarlið Tals vakti athygli í Hlíðunum í vikunni. Hópurinn kom akandi á tveggja hæða appelsínugulum strætisvagni og fóru liðsmennirnir, klæddir appelsínugulum einkennisfatnaði, milli húsa í hverfinu. Að sögn Teits Þorkelssonar, eins hershöfðingja liðsins, er tilgangurinn öflun nýrra viðskiptavina fyrir símafyrirtækið. „Talherinn kemur með friði og býður íbúum bætt símakjör og fría áskrift að Skjá 1 í hálft ár. Við verðum á ferðinni milli hverfa í allt sumar,“ segir Teitur. Að sögn Teits er herinn skipaður fólki á aldrinum 18 til 25 ára og kemur víða að. „Þarna eru til dæmis leikmenn úr meistaraflokki KR og Vals komnir saman í lið, einn landsliðsmaður í blaki sem haltrar um í gifsi og fleiri frískir krakkar.“ Teitur segir að leynivopn hersins séu appelsínur, brakandi ný uppskera frá Suður-Afríku, sem dreift sé í heimsóknunum og líka til þeirra sem verða á vegi hersins.

Taldrekinn Gamall strætó frá Lundúnum ferjar liðsmenn Talhersins milli hverfa.

Kr.

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 11-1518

Kr.

Matur

Ótrúlega þægilegt, spennandi að fylgjast með sinni eyðslu miðað við aðrar fjölskyldur! - Kona á sextugsaldri

meniga

tónlistarhátíð Ölgerðin bakhjarl

Tuborg í samstarf við Iceland Airwaves

Ótrúlega þægilegt

Matur

Ljósmynd/Hari

Heimilisbókhald Íslandsbanka

Meniga fór í loftið árið 2009 í samstarfi við Íslandsbanka og hefur hjálpað þúsundum notenda að bæta heimilisrekstur sinn. Nú eru um 9.000 viðskiptavinir Íslandsbanka skráðir hjá Meniga. Ert þú einn af þeim?

Skráðu þig í Meniga í Netbanka Íslandsbanka

Forsvarsmenn Iceland Airwaves og Ölgerðarinnar hafa gengið frá samstarfssamningi um aðkomu Ölgerðarinnar að Iceland Airwaves. Óli Rúnar Jónsson, vörumerkjastjóri Ölgerðarinnar, segir að stefna Tuborg á heimsvísu hafi um langt árabil verið að styðja við rokk og popptónlist og það hafi því nánast verið náttúrulögmál að Tuborg og Iceland Airwaves tækju höndum saman. „Okkur þykir rakið að Tuborg leggi stærstu tónlistarhátíð Íslands lið og gerum það með miklu stolti. Tuborg er nú komið í samstarf við allar vinsælustu tónlistarhátíðir Evrópu. Í heimalandinu er Tuborg órjúfanlegur hluti af stærstu hátíðunum, er til dæmis stuðningsaðili Hróarskelduhátíðarinnar og líka Grøn concert sem nýtur mikilla vinsælda,“ segir Óli Rúnar. Að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra Iceland Airwaves, er mikilvægt fyrir jafn stóra tónlistarhátíð og Iceland Airwaves að eiga í góðu sambandi við traust íslensk fyrirtæki því hátíðin njóti ekki styrkja nema að litlu leyti og þurfi að sjálfsögðu að bera sig. „Við erum mjög ánægð með samstarfið við Tuborg og Ölgerðina. Iceland Airwaves státar af fjölda spennandi tónlistarmanna þetta ár sem endranær svo að íslenskir áheyrendur eiga von á góðu.“

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, innsigluðu samninginn með snarpri lotu á hljómsveitarpallinum. Það er Andri sem situr við húðirnar.


Endurgre iðsluleiku r Orkunnar í júli

Endurgreiðsla eða

100.000 kr.

Í endurgreiðsluleik Orkunnar fær einn viðskiptavinur á dag í júlí áfyllingu sína endurgreidda og 3 viðskiptavinir fá 100.000 kr. inneignarkort í lok mánaðar.

Orkunnar & Shell

ENNEMM / SÍA / NM47366

Ath!

Ka-tsjing!

Dregið verður á föstudögum úr öllum áfyllingum vikunnar og fá 7 viðskiptavinir áfyllingu sína endurgreidda. Endurgreiðslan er í formi inneignarkorts með sömu upphæð og dælt var fyrir.

ort tthaellrk lá s f S Arkunnar & O Afsláttarkort

i› Kort

Beint í vasann aftur:

gildir

ig á

einn

m

›vu

llstö

She

›vum

Korti› gildir einnig á Shellstö

Handhafar Orkulykils, Orku- og Afsláttarkorts, Orkufrelsis og Staðgreiðslukorts Skeljungs eru sjálfkrafa með!

Allir viðskiptavinir með Orkulykil, Orkukort, Afsláttarkort, Orkufrelsi eða Staðgreiðslukort Skeljungs geta vænst þess að fá áfyllingu sína endurgreidda, hvort sem þeir hafa tekið eldsneyti á bensínstöðvum Orkunnar eða Shell. Óþarfi er að skrá sig sérstaklega til leiks.

Fylgstu með á Orkan.is og á Facebook.

AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!


50

dægurmál

Helgin 1.-3. júlí 2011

Úrslit Spurningakeppni Fréttatímans

Þóra bar sigurorð af Katrínu Sjónvarpskonan Þóra Arnórsdóttir er sigurvegari í spurningakeppni Fréttatímans 2010 til 2011. Þóra, sem er aðstoðarritstjóri Kastljóss, bar sigurorð af Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra í úrslitum, 12–11, eftir hörkuspennandi tvöfaldan bráðabana. Á leið sinni í úrslitin lagði Þóra fréttamanninn Andra Ólafsson, Hönnu Eiríksdóttur, verkefnastýru UN Women, Eirík Jónsson, sem viðurkenndi svindl á bloggi sínu, hönnuðinn

Þóra Arnórsdóttir með viðurkenningarskjalið frá Fréttatímanum. Ljósmynd/Hari

Spenna fyrir lokabók þríleiks

Halldór Högurð og sagnfræðinginn Sigurlaug Ingólfsson. Í verðlaun fær Þóra 30 þúsund króna gjafabréf frá Sjávarkjallaranum. Þóra segir í samtali við Fréttatímann að hún hafi gaman af spurningakeppnum en hafi ekki unnið síðan bekkurinn hennar vann í spurningakeppni Þingholtsskóla þrjú ár í röð og bikarinn til eignar. „Ég hélt að það væri toppurinn á ferlinum og að ég væri útbrunnin en svo kemur þetta.

Ég er greinilega á uppleið aftur,“ segir Þóra og hlær. Hún tileinkar sigurinn tveimur hópum: „Þetta er klárlega upprisa ljóshærðra kvenna í Kópavogi og síðan vil ég tileinka sigurinn stórkostlegum félagsskap stelpna sem hafa keppt í Gettu betur. Við erum ekki margar en það er þeim mun skemmtilegra hjá okkur. Við hittumst, spilum spurningaspil, drekkum freyðivín og borðum jarðarber,“ segir Þóra.

Þetta er klárlega upprisa ljóshærðra kvenna í Kópavogi.

oskar@frettatiminn.is

bókmenntir Yrsa Sigurðardóttir

Mikil eftirvænting ríkir fyrir útkomu lokabókarinnar í þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar sem kemur út í haust hjá Bjarti. Þríleikurinn hófst með Himnaríki og helvíti árið 2007, sem hlaut lof gagnrýnenda. Tveimur árum síðar kom Harmur englanna og nú lítur dagsins ljós Hjarta mannsins, þriðja og síðasta bókin í þríleiknum. Að sögn þeirra sem séð hafa handritið munu aðdáendur Jóns ekki verða fyrir vonbrigðum með bókina sem hnýtir saman alla þá þræði sem ofnir voru í fyrstu tveimur bókunum með glæsibrag.

Slappir í ráðningum Slakt gengi A-landsliðs karla í fótbolta hefur valdið töluverðri reiði meðal knattspyrnuáhugamanna. Spjótin beinast, sem eðlilegt er, helst að Ólafi Jóhannessyni, þjálfara liðsins, og vilja margir að hann víki. Athyglisvert er að forysta KSÍ, með Geir Þorsteinsson formann í fararbroddi, sleppur alveg við gagnrýni jafnvel þótt hún sé ábyrg fyrir því að ráða landsliðsþjálfara. Og ef litið er til árangurs stjórnarinnar í ráðningum landsliðsþjálfara undanfarin ár er hann jafnvel verri en hjá landsliðinu sjálfu. Allt frá því að Guðjón Þórðarson var ráðinn þjálfari sumarið 1997 hefur stjórnin slegið vindhögg. Fyrst kom Atli Eðvaldsson, síðan Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, þá Eyjólfur Sverrisson og loks Ólafur Jóhannesson. Varla fræknustu fjórmenningar þjálfarasögu íslenska landsliðsins. En stjórnin virðist yfir það hafin að axla ábyrgð. Sem er skrýtið þar sem hún ber í raun höfuðábyrgðina.

Yrsa Sigurðardóttir hefur slegið í gegn svo um munar með hryllingssögu sinni, Ég man þig.

Stjörnublaðamaður á vergangi

Það hefur farið ótrúlega hljótt en þau undur og stórmerki gerðust fyrir nokkru að hinum margverðlaunaða stjörnublaðamanni Jóhanni Haukssyni var sagt upp störfum á DV. Ljóst er að skarð Jóhanns er vandfyllt en eftir því sem næst verður komist kastaðist í kekki með honum og ritstjórafeðgunum Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. Þegar slíkt gerist þarf ekki að spyrja að leikslokum og skiptir þá engu hvort menn eru stjörnublaðamenn eður ei. Ekki er vitað hvar Jóhann ber niður næst.

Gott verð á pallaefni! Gerðukláallrtt fyrir pallinn! Fáðu tilboð í efni fyrir pallinn í BYKO!

Yfir 20 þúsund eintök seld af „Ég man þig“ Íslenskir bókaunnnendur geta ekki hætt að kaupa hryllingssögu Yrsu Sigurðardóttur sem er komin í flokk með Arnaldi Indriðasyni yfir þá rithöfunda sem hafa selt einstaka bók í yfir tuttugu þúsund eintökum.

J Ég man þig.

Yrsa er núna að gefa út sína sjöttu bók og slær algjörlega í gegn.

á, þetta er bara alveg ótrúlegt hjá stúlkunni. Það er ekkert lát á sölunni á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Veröld um ótrúlega sölu á Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Pétur Már segir að nú hafi selst yfir tuttugu þúsund eintök af bókinni, bæði innbundinni og í kilju. Að sögn Péturs Más hefur bókin verið í efstu sætum sölulistanna frá því að hún kom út í lok október. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst hafa selst um sextán þúsund eintök af innbundnu bókinni og fimm þúsund í kilju. Óvenjulegt er að vinsælar jólabækur seljist jafn vel í kilju og raun ber vitni með bók Yrsu en Pétur Már segist helst hafa þá skýringu að um sé að ræða fólk sem hafi einfaldlega ekki treyst sér til að lesa bókina í vetrarmyrkrinu. „Þetta er draugasaga og margir vilja frekar lesa hana í björtu,“ segir Pétur Már og hlær. Bók Yrsu hefur hlotið frábærar viðtökur og tvenn verðlaun, Tindabikkjuna, verðlaun Glæpafélags Vestfjarða, og Blóðdropann, verðlaun Hins íslenska glæpafélags. Með þessum sölutölum hefur Yrsa skipað sér á bekk með Arnaldi Indriðasyni sem langsöluhæsti íslenski rithöf-

undurinn. Pétur Már bendir jafnframt á að athyglisvert sé að skoða feril Yrsu og bera hann saman við feril Arnaldar Indriðasonar. „Það seldist ekki mikið af fyrstu bókum Arnaldar og það var í raun ekki fyrr en Kleifarvatn kom út árið 2004 sem hann fór að selja bækur af þeirri stærðargráðu sem við þekkjum í dag – yfir 20 þúsund eintök. Yrsa er núna að gefa út sína sjöttu bók og slær algjörlega í gegn,“ segir Pétur Már. Yrsa vinnur nú að fimmtu bókinni um lögfræðinginn Þóru sem fékk hvíld í síðustu bók. Hún mun kom út fyrir þessi jól og verður sjöunda glæpasaga hennar. oskar@frettatiminn.is

Glæpasögur sem selst hafa í yfir 20 þúsund eintökum 2010 2010 2009 2008 2007 2006 2005 2004

Ég man þig Furðustrandir Svörtuloft Myrká Harðskafi Konungsbók Vetrarborgin Kleifarvatn

Yrsa Sigurðardóttir Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason Arnaldur Indriðason


E&Co. – Ljósmynd Ari Magg

Hunter stígvél 25.300 kr. Fjallraven taska 12.700 kr. Leðursnyrtitaska 17.300 kr.

Fjallraven taska Mini 8.700 kr.

Penfield skyrta 19.700 kr.

Minnisbækur 4 stk. 1.490 kr.

Gúmmískór 4.400 kr.

Lee gallaskyrta 17.500 kr.

Ullarvettlingar 3.900 kr.

Húfan Þúfa 8.300 kr. Farmers Market Múli 25.300 kr.

Thermos hitabrúsi 5.900 kr.

Föðurland 5.900 kr.

Afabolur 6.400 kr.

Farmers Market Litla-Brekka 10.800 kr.

Thermos hitabrúsi 4.900 kr. Barna-gúmmískór 3.900 kr. Ullarsokkar 2.400 kr.

Barna-ullarsokkar 1.400 kr.

Dömu-trefill 8.500 kr.

– Lágir ullarsokkar fylgja hverju pari af gúmmískóm –

Ullarsokkar f ylg ja hverju pari af gúmmískóm – Kaupið yður ny tsa ma h luti, f y r ir lítið verð –

Verið hjartanlega velkomin í verzlanir okkar. Opið frá klukkan 9 til 22. Geysir Skólavörðustíg 16 og Geysir Haukadal.

Daman á myndinni klæðist Hallgerði úr tízkulínu Geysis. Afsláttarverð 20.800 kr.


HE LG A RB L A Ð

Hrósið … ... fær Iðunn Angela Andrésdóttir sem sýndi mikið hugrekki þegar hún lýsti svívirðilegum athöfnum séra Georgs í Landakotsskóla gagnvart henni í Fréttatímanum í síðustu viku.

Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Kattholt 20 ára

Kattholt er 20 ára í dag, föstudag, og fyrr á þessu ári varð Kattavinafélag Íslands 35 ára. Af því tilefni efnir Kattavinafélagið til veglegrar veislu í Kattholti, Stangarhyl 2, á morgun, laugardaginn 2. júlí kl. 14 til 17. Boðið verður upp á veitingar og hægt verður að ættleiða ketti. Kattavinafélagið vonast til að sem flestir kattavinir komi í afmælisveisluna og fagni þessum áfanga, en oft hefur verið á brattann að sækja við að reka Kattholt þar sem iðulega eru hundrað óskilakettir. Félagið hefur því ástæðu til að fagna því að enn getur það rekið Kattholt með framlögum félagsmanna.

ÞRÝSTI JÖFNUNAR HEILSU

Coldplay á toppinn

Ekki einu sinni kóngurinn Bubbi Morthens gat haldið bresku ofursveitinni Coldplay frá toppi Lagalistans, lista Félags hljómplötuframleiðenda yfir mest spiluðu lögin í íslensku útvarpi í síðustu viku. Lag Coldplay, Every Teardrop is a Waterfall, fór í efsta sæti listans og ruddi lagi Bubba, Blik augna þinna, niður í þriðja sæti. Í öðru sæti er lag Gus Gus, Over, en sú hljómsveit á líka mest selda disk vikunnar, Arabian Horse, sem situr á toppi Tónlistans aðra vikuna í röð. -óhþ

RÚM!

Villa Kára enn óseld

Fréttir og fréttaskýringar

VAKNAR ÞÚ ÚTHVÍLDUR? SEFUR ÞÚ EKKI VEL Á NÓTTUNNI? Lykillinn að góðu lífi er góður svefn. Góður svefn hjálpar okkur að takast á við eril dagsins. Þar sem við eyðum þriðjung ævinar í rúminu er mikilvægt að vanda til valsins. Mjúkt, stíft, stutt, langt eða hart. Rúm er því ekki eitthvað sem maður sparar við sig. Er kominn tími til að endurnýja áður en þú ferð að missa svefn eða fá í bakið. Komdu og láttu sérfræðinga okkar hjálpa þér við að finna rétta rúmið og kodda. Þú eyðir þriðjung ævinnar í rúminu, ertu í rétta rúminu?

VIÐ ÆTLUM AÐ SELJA 10 STIKKI AF Argh! 230511

Glæsivilla Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, við Hávallagötu er enn til sölu. Húseignin var sett í sölu í byrjun maí en um er að ræða sögufræga eign sem teiknuð er af Guðjóni Samúelssyni og var heimili Jónasar frá Hriflu til dauðadags. Eignin er 379 fermetrar að stærð og öll hin glæsilegasta. Félag í eigu Kára keypti húsið af Elfari Aðalsteinssyni, syni Alla ríka á Eskifirði, árið 2002. Eins og fram hefur komið vinnur Kári nú hörðum höndum að því að byggja annað glæsihýsi í Kópavogi. -óhþ

AÐEINS

1RÚ0M

3AFS4LÁ%TTUR

AC-PACIFIC

ÞRÝSTIJÖFNUNARHEILSURÚMUM (Queen size 153X203 cm.)

Fullt verð 227.130 kr.

NÚ 149.000 kr.

AC-PACIFIC Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt

Útvegsblaðið Áskriftarsími: 445 9000

• Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Einginn hreyfing milli svefnsvæða

• Hefur óviðjafnanlega þyngdardreifingu • Kemur líkamanum í rétta stellingu til hvíldar

• Þarf ekki að snúa • 10 ára ábyrgð

G o G G u r ú t G á f u f é l aG www.goggur.is

Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

H E I L S U R Ú M


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.