LAUGARDAGUR
08.10.16
AUÐUR ALFA
SÚRREALÍSKT AÐ KEYRA ÓLÉTT Á LITLA HRAUN Í HVERRI VIKU
HARPA KÁRA OG SNORRI BJÖRNS GERA FÖRÐUNARBÓK
6 FÆÐUTEGUNDIR SEM SKEMMA NÆTURSVEFNINN BRUGGA BJÓR ÚR ÖSKU ÚR EYJAFJALLAJÖKLI
SÉRBLAÐ UM TÍSKU OG SNYRTIVÖRUR TÍSKUÍKONIÐ CHLOË SEVIGNY Mynd | Rut
Nýjar íslenskar barnabækur
Getur þú ekki gert það sem þig langar til? Eru kanksi feimnispúka r að trufla þig?
Púkabækurnar fjalla á skemmtilegan hátt um ýmis vandamál sem börn (og fullorðnir) kljást við. Í Púkabókunum
undum Nennir þú st n ekki nei u?
tipúkar að það séu le Getur verið r? þé á u hárin að fela sig í
er vandamálið aðgreint frá barninu, vandinn er ekki barnið sjálft heldur er hann utan við barnið. Þannig á barnið auðveldara að átta sig á vandanum og takast á við hann.
HJÁ ÖLLUM BETRI BÓKSÖLUM WWW.BOKABEITAN.IS
…fólk
2 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Brugguðu bjór með ösku úr Eyjafjallajökli Íslenskir bruggarar áberandi í Noregi um helgina. „Við ákváðum upphaflega að brugga saman einhvern vetrarvoða. Crow-bar strákarnir spurðu síðan hvort við gætum reddað ösku úr jöklinum „sem enginn getur borið fram og setti allt á hliðina á sínum tíma,“ en þá höfðum við verið að ræða einhverja eldfjallanálgun með reykbragði og dökkum lit. Við tókum með okkur ösku sem við notuðum síðan í bjórinn. Þar sem bjórinn verður aðallega seldur í Osló enduðum við á að nefna hann Eyjafjallajökull sem virtist merkilega ferskt í eyr-
um Norðmanna,“ segir Árni Long, bruggmeistari í Borg. Árni og félagar hans í brugghúsinu Borg munu kynna nýjan bjór sem þeir gerðu í samstarfi við kollega sína á Crow-bar í Osló þar í borg um helgina. Bjórinn er sannarlega með óvenjulegu sniði, kryddaður með ösku úr Eyjafjallajökli og ber hans nafn. Fyrst um sinn verður bjórinn eingöngu fáanlegur á Crow-bar í Osló en að sögn Árna hefur ekki verið ákveðið hvort hann verður fluttur til Íslands. Auk þess að kynna þennan
Sagði aðdáanda til syndanna Halle Berry fékk á dögunum nóg af ítrekuðum athugasemdum frá einum aðdáanda á Instagram sem gagnrýndi hana fyrir að birta aldrei myndir af andlitum barna sinna. Berry svaraði í löngu máli og útskýrði hvers vegna hún birti myndirnar svona. „Ég skammast mín svo sannarlega ekki fyrir börnin mín, en ég reyni að finna skapandi leiðir til að birta myndir af þeim án þess að þau þekkist. Þau eru númer eitt í mínu lífi en ég vil vernda friðhelgi einkalífs þeirra. Sem móðir þeirra er það mitt hlutverk. Þegar þau verða eldri geta þau sjálf birt myndir af sér á samfélgsmiðlum, ef þau kjósa svo,“ skrifaði Berry meðal annars og bað fylgjanda sinn vel að lifa. Sú svaraði um hæl og sagðist aðeins hafa verið að segja sína skoðun. Hana langaði einfaldlega til að sjá meira af lífi Berry.
Örugg í LA Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sem var rænd í París í vikunni, hefur nú snúið aftur til síns heima Í Los Angeles. Hún hefur látið lítið fyrir sér fara síðan atvikið átti sér stað. Hulið sig vel með stórri hettupeysu utandyra og haldið sig frá samfélagsmiðlum. Ætla má að hún sé enn í sjokki, enda ansi erfið lífsreynsla að vera haldið niðri af vopnuðum innbrotsþjófum sem ræna skartgripum að andvirði milljarða króna. Hún kom til Los Angeles, ásamt móður sinni og börnum, í einkaflugvél í vikulok. Henni finnst hún öruggust í borg englanna og er fegin að vera komin heim. Maður hennar, Kanye West, hyggst verja nokkrum dögum með fjölskyldunni áður en hann snýr aftur í tónleikaferðalag sitt.
Eiga von á strák Leikaraparið Ashton Kutcher og Mila Kunis eiga von á sínu öðru barni, en fyrir eiga þau hina tveggja ára gömlu Wyatt. Kutcher missti kynið á barninu út úr sér í viðtali í Today Show í vikunni þegar hann var að segja skemmtilega sögu af dóttur sinni. „Hún bendir á magann á Milu og segir; litli bróðir, svo bendir hún á magann á mér og segir; bjór, þannig að hún veit að það er eitthvað þarna inni, en hvort hún gerir sér grein fyrir því að barnið er ekki dúkka sem hún getur leikið sér með, veit ég ekki alveg. Leikarinn viðurkenndi svo að hann væri svolítið stressaður yfir því að bæta öðru barni við fjölskylduna og gantaðist með ýmsar kenningar og reglur sem breytast þegar annað barn bætist við.
Evonia Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.
www.birkiaska.is
Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
nýja bjór munu Borgar-liðar mæta með tíu bjórtegundir sínar til að kynna á barnum. Þetta er þó ekki eina tilefni Noregs-ferðarinnar því á mánudag er komið að undanúrslitaviðureigninni í Bryggeribråk, keppni brugghúsa á Norðurlöndunum í pörun á mat og bjór. Þar mæta Borgar-menn sænska brugghúsinu Stigberget og freista þess að komast í úrslit keppninnar. Keppnin fer fram á veitingastaðnum Håndverkerstuene. „Við hlökkum mikið til að mæta
Herja á Noreg Sturlaugur, Árni Long og Valgeir í Borg brugghúsi freista þess að komast í úrslit Bryggeribråk á mánudaginn.
Svíunum og höfum heyrt góða hluti af Stigberget. Við ákváðum að taka áhættu og mæta eingöngu með bjóra sem við höfum ekki komið með áður í keppnina, þrátt fyrir að vera ennþá ósigraðir og erum afar spenntir fyrir viðureigninni. Hermann Ingólfsson sendiherra, eða sendiHermann eins
og ég kalla hann, mun mæta og styðja okkur og við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Við höfum haft af því fregnir að Axel Wernhoff, sendiherra Svía, mæti einnig – þetta er því orðið hápólítískt mál, á barmi milliríkjadeilu jafnvel. Spurning hvort við eigum að heyra í Lars?“
Harpa Kára, Snorri Björns og Björn Bragi gera förðunarbók
Förðunarfræðingurinn Harpa miðlar af reynslu sinni í glæsilegri bók sem Björn Bragi gefur út. Snapchat-stjarnan Snorri tekur myndirnar.
M
ig hefur lengi langað að gefa út förðunarbók fyrir venjulegar konur á öllum aldri. Þarna get ég svarað öllum þeim spurningum sem ég fæ daglega í starfi mínu,“ segir Harpa Káradóttir förðunarfræðingur sem undirbýr nú útgáfu veglegrar förðunarbókar. Bókin kallast Andlit og kemur út í lok nóvember. Um þessar mundir er verið að taka myndir fyrir bókina. Myndirnar tekur Snorri Björnsson sem er ein helsta snapchat-stjarna landsins um þessar mundir en hefur einnig getið sér gott orð fyrir myndir sínar fyrir Húrra Reykjavík og fleiri. „Við Snorri höfum þekkst í nokkur ár og unnið saman í auglýsingaverkefnum. Hann er mjög flinkur og við vinnum mjög vel saman,“ segir Harpa. Sjálf er Harpa þrautreynd í förðunarfræðum þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára. Hún er skólastjóri MOOD Make Up förðunarskólans og hefur unnið að auglýsingum, tónlistarmyndböndum, sjónvarpsþáttum og fleiru auk þess að hafa starfað á RÚV undanfarin ár. „Ég vinn með mjög fjölbreyttu fólki og að fjölbreyttum verkefnum. Ég vinn mikið í sjónvarpi, við auglýsingar og fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Því þarf ég reglulega að gefa hinum og þessum ráð og veit að það eru margir sem vilja fá útskýringar á venjulegum hlutum tengdum förðun á íslensku. Þetta verður ekki bók fyrir förðunarfræðinga. Þetta verður bók fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna. Þarna verður allt það besta sem ég hef gert síðustu tíu árin auk þess að ég svara öllum algengustu spurningum sem ég fæ,“ segir Harpa. Hún segir jafnframt að í bókinni verði að finna ráð við kvillum og ýmsum aðstæðum sem kunna að koma upp, fjallað um mismunandi húðtýpur, um tæki og tól og ýmis vinsæl lúkk sýnd. Bókin verði mjög myndræn og förðunin útskýrð skref fyrir skref. Harpa segist hafa verið að pæla í útgáfu bókarinnar síðustu þrjú ár en ekki verið tilbúin að taka skrefið fyrr en nú. Hvatning Björns Braga Arnarssonar, vinar hennar, hafi hjálpað mikið til. „Margir höfðu sagt við mig í léttu gríni að ég ætti að gera bók á íslensku því það sé svo erfitt að skilja ensku heitin. En svo fór ég
Þrautreynd Harpa Káradóttir notar reynslu sína frá síðustu tíu árum við gerð nýrrar förðunarbókar sem kemur út í lok nóvember.
að heyra þetta oftar og oftar og þá kitlaði þetta aðeins meira. Ég hef sjálf mjög gaman af svona „coffee table“-bókum, ljósmyndabókum og fleiru slíku. Mér leist í fyrstu ekkert á þessa bókaútgáfu enda voru margir búnir að segja mér að það væri ekki þess virði, þetta væri mikil vinna og maður fengi ekkert út úr þessu. Björn Bragi gaf út fótboltabók í fyrra og hann gaf mér ýmsar hugmyndir og var tilbúinn að gera þetta með mér. Þetta er reyndar heljarinnar mál en Bjössi gaf mér vítamínsprautuna sem ég þurfti til að Gott teymi Ljósmyndarinn Snorri Björns tekur myndirnar í bók Hörpu og Björn Bragi Arnarsson, uppistandari með meiru, gefur hana út.
framkvæma þetta,“ segir Harpa en það er útgáfufélag Björns Braga, Fullt tungl, sem gefur bókina Andlit út. Hægt er að fylgjast með tilurð bókarinnar á Instagram og víðar í gegnum myllumerkið #mittandlit.
-47 Memo - minnisspil
31.690 kr. 890 kr.
-62 Skósveinarnir - Leitið og finnið
2.590 kr. 990 kr.
-40 Belkin fartölvutaska sem passar allt að 17" fartölvu
7.990 kr. 4.794 kr.
-50 Toka Mix pakki
2.390 kr. 1.195 kr.
-43 Calamari Gold
3.490 kr. 1.990 kr.
-40
-40 Disney Jake: Shipwreck Treasure hunt
4.990 kr. 2.990 kr.
-67 Dóttir veðurguðsins
2.990 kr. 990 kr.
-68 Munaðarleysinginn
3.690 kr. 1.190 kr.
-40
-54
-70
-80
Tactic 1000 bita púsl Pétur kanína
Föndraðu armband
540 kr. 250 kr.
2.290 kr. 690 kr.
-48 Heiða - myndasaga
2.490 kr. 1.290 kr.
-61 Skindauði - kilja
990 kr. 390 kr.
-60
-70 Stór 6 bita púsl fyrir þau yngstu
2.490 kr. 490 kr.
-50
Hver man ekki eftir fjörugum bókum Richard Scarry úr Erilborg
2.290 kr. 690 kr.
-47
-75
Naghringir, froskur, trúður eða api
Lego Wear Alf 652 Húfa
1.490 kr. 745 kr.
2.990 kr. 748 kr.
-50
-45
Revlon Augnháralengingar án líms
Lego Wear Jessi 206 Regnjakki
1.990 kr. 1.190 kr.
5.590 kr. 2.990 kr.
-50
-50 Masterline Ylang Ylang Sturtusápa
1.990 kr. 990 kr.
-40 Ionik TP 7" Android 4.4 Spjaldtölva
14.990 kr. 8.990 kr.
-40 Vestfrost EW 5245 F 144cm A+ Frystiskápur
Ionik Global Phone i545
99.990 kr. 59.990 kr.
29.990 kr. 17.990 kr.
Lee Stafford Ubuntu Light Oil Repair Mist
2.790 kr. 1.110 kr.
-60 Urbanears Bagis heyrnartól með míkrófón
4.990 kr. 1.990 kr.
Under Armour Fly Fast 1/2 Zip hlaupabolur
10.990 kr. 5.990 kr.
4.990 kr. 2.495 kr.
29.990 kr. 16.990 kr.
-50 Ionik Global Tab L701
29.990 kr. 14.990kr.
Ionik aukahlutapakki
990 kr. 190 kr.
-59
3.990 kr. 1.995 kr.
-30
-81
-43 Koss SP540 heyrnartól
Under Armour No-Show sokkar 6 stk
Adidas HULK bolur
EICO 70 IQWF 70cm spanhelluborð
199.990 kr. 139.990 kr.
-40
Xqisit iVest Deluxe bumper fyrir iPhone 5/5s
2.390 kr. 990 kr.
Satzuma Robot USB hub
2.990 kr. 1.790 kr.
Stærsta íslenska vefverslunin Frí heimsending ef verslað er fyrir 4.000 eða meira Afhendum samdægurs á höfuðborgarsvæðinu! Gildir á meðan birgðir endast.
www.heimkaup.is | Smáratorgi 3 | 201 Kóp. | S: 550-2700
…viðtal
4 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Keyrði ólétt á Litla-Hraun í hverri viku Auður Alfa sat með nýfætt barn sitt til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum þegar hún heimsótti barnsföður sinn á Vernd. Hann hafði þá lokið við afplánun á Hrauninu. Æskuárin voru henni erfið, bæði heima fyrir og í skólanum. Hún býr að erfiðri reynslu sem hefur mótað hana en vill nú miðla henni til annarra. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
É
Ég fór oft niður á Vernd og var þar í mat með nýfædda barnið mitt. Við sátum til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum. Það var súrrealískt en að sama skapi áhugaverð lífsreynsla.
g hef innsýn inn í margar ljótar og leiðinlegar hliðar samfélagsins. Ég hef sjálf þurft að nota kerfið og fólkið í kringum mig líka, bæði fjölskyldu og vini,“ segir Auð ur Alfa Ólafsdóttir sem skipar fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir næstu Alþingiskosningar. Alfa, eins og hún er alltaf kölluð, er ný í póli tík og hefur litríkari bakgrunn en margir aðrir í sömu stöðu. Hún tel ur að erfið reynsla sín af lífinu komi til með að nýtast sér í stjórnmálum, enda þekkir hún vankanta kerfisins og veit hvað þarf að bæta.
ekki alltaf að upplifa það hvað ég væri ömurleg. Þá áttaði ég mig á því að ég væri ekkert ömurleg í raun og veru. Heldur voru þetta bara ein hverjar aðstæður sem höfðu skap ast í kringum mig. Ég náði að púsla einhverju sjálfstrausti saman.“ Þegar Alfa kom svo aftur heim til Íslands þá fór hún í hraðferðarbekk í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og eignaðist góða vini. En þó hún væri góður námsmaður þá var hún hálf tætt og átti erfitt með að einbeita sér. Hún skrópaði stundum í tímum og fiktaði við grasreykingar. „Ég átti mína vini í skólanum en við dróg umst nokkur inn í slæman félags skap. Ég var komin út í kant í lífinu að mörgu leyti og sótti í félagsskap krakka sem voru á svipuðum stað og ég.“
Aldrei áhyggjulaust barn
Æsku- og unglingsárin voru Ölfu erfið á margan hátt. Hún og móðir hennar bjuggu saman í Reykjavík og höfðu lítið á milli handanna. Þá varð hún fyrir miklu einelti í grunnskóla sem mótaði hana mikið. „Mamma var alveg alein í heiminum með mig. Pabbi bjó á Patreksfirði og tók engan þátt í uppeldinu og var í litlu sambandi við mig. Hann var mjög harður karl og ekki mjög stuðningsríkur barnsfaðir. Og foreldrar mömmu bjuggu f yrir norðan en dóu þegar ég var 5 og 6 ára. Það var því mik ið álag á mömmu og við áttum í fjárhagserfiðleikum. Ég þurfti mikið að sjá um mig sjálf. F oreldrar mín ir voru báðir aldir upp við mikla erfiðleika sem smitaðist yfir á þá. Hvorugt þeirra hafði því í raun mikið að gefa,“ segir Alfa sem fékk þar af leiðandi ekki þá ást og hlýju sem barn ætti að upplifa. Móðir hennar reyndi þó að styðja hana eftir bestu getu. „Ég man ekki eftir að hafa upplifað áhyggjuleysi sem barn. Ég man bara eftir því að hafa haft áhyggjur og ég varð mjög fljótt fullorðin. Ég var ung farin að taka mikla ábyrgð og var inni í full orðinsmálum sem ég hefði ekki átt að vera inni í.“
Hótað lífláti
Alfa hóf sína skólagöngu 5 ára í Ísaksskóla, enda hefur hún alltaf verið góður námsmaður. Þær mæðgurnar fluttu svo í Vesturbæ inn þar sem hún fór í fjórða bekk í Grandaskóla þar sem hún varð strax að skotmarki skólafélaganna. Fyrst var um að ræða stríðni sem þróaðist fljótlega yfir í alvarlegt
Var með dóm á bakinu
Miðlar reynslunni Alfa lærði ung að harka af sér og var alltaf staðráðin í því að láta eitthvað verða úr sér svo hún gæti haft áhrif. Mynd | Rut
einelti. „Ég var mjög duglegur námsmaður og hafði mikinn áhuga á náminu. Kennarinn kallaði mig oft upp til að sýna hvernig átti að gera. Mér var strítt út af því. Ég var kennarasleikja og þar fram eftir götunum. Það kom ofan á erfitt heimilislíf. Ég fékk aldrei hvíld. Ég fór í skólann og það var erfitt, svo kom ég heim og það var erfitt.“ Í áttunda bekk fór Alfa svo yfir í Hagaskóla og vonaðist þá til að eineltinu myndi linna. Að hún fengi loksins frið. En það gerðist ekki. Þvert á móti. „Ég fór inn í bekk með nýjum krökkum og eineltið versn aði. Það voru margir sem lögðu mig í gróft einelti. Það voru stelpur sem ég hafði aldrei séð áður sem öskruðu á mig á göngunum að ég
væri hóra og tussa. Einu sinni var ég brókuð, tekin upp á nærbuxun um þannig þær rifnuðu. Mér var líka hótað lífláti. Það var 30 manna hópur sem stoppaði mig þegar ég var á leið með vinkonu minni heim af balli. Og það átti bara að drepa mig. En það var aldrei nein ástæða fyrir þessu.“ Ölfu leið mjög illa á þessum tíma, en hún lærði að harka af sér. „Ég fór til dæmis aldrei að gráta í gegnum þetta einelti. Ég sýndi aldrei nein veikleikamerki. Sem var kannski ekkert gott. Kannski fannst þeim skemmtilegra að stríða mér fyrir vikið. Þegar eineltið var sem allra verst þá hugsaði ég að ég ætlaði ekki að láta þetta brjóta mig nið ur, ég ætlaði að verða eitthvað og hafa áhrif.“
Svöl skvísa frá Íslandi
Eftir ár í Hagaskóla fór Alfa í Garða skóla þar sem henni tókst heldur ekki að komast inn í hópinn. Það fréttist að hún hefði ekki verið hluti af hópnum í fyrri skólum og á því skyldi ekki verða breyting. Það var ekki fyrr en þær mæðgurnar fluttu til Danmerkur sumarið fyrir tíunda bekk að félagslífið breyttist til hins betra. Þar fór hún í heimavistar skóla sem svöl stelpa frá Íslandi. „Þar þekkti mig enginn og ég var orðin svolítil skvísa. Ég var því aðal gellan í skólanum. Kúltúrinn þar varðandi klæðaburð unglinga er svo allt öðruvísi. Krakkarnir eru ekki jafn uppstrílaðir og á Íslandi. Ég þótti því rosa pía og skar mig úr. Ég eignaðist vini og kærasta og það var æðislega gaman þetta ár sem við vorum í Danmörku. Ég held að það hafi alveg bjargað mér að kom ast á einhvern stað þar sem ég var
Svo fór allt í upplausn þegar kærast inn hætti með henni og vinahópur inn fór með honum. Á svipuðum tíma greindist faðir hennar með krabbamein. Þetta varð til þess að Alfa tók sér hlé frá námi í eina önn og fór svo yfir í Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Faðir hennar dó nokkru síðar, áður en þau náðu að gera upp sín mál og sættast. „Hann var mjög ósanngjarn við mig þegar ég var barn, sýndi mér lítinn áhuga, var mjög harður og kom í raun bara illa fram við mig. Hann var af gömlu kynslóðinni og var mjög lokaður, en þetta var hans leið til að ala upp börnin sín og herða þau fyrir lífið. Þessi harka hélt svo áfram í gegn um veikindin og það var mjög sárt. Þegar hann dó þá missti ég í raun eitthvað sem ég hafði aldrei átt. Skömmu áður hafði hún kynnst strák sem hún var farin að búa með, en sá varð síðar barnsfaðir hennar. „Hann var ekki mikill fyr irmyndarpiltur,“ segir Alfa kímin. „En ég vissi ekki alla söguna þegar við kynntumst. Það kom síðar í ljós að hann var með árslangan fang elsisdóm á bakinu sem hann átti eftir að afplána. Sambandið gekk ekki vel, enda var hann í ansi miklu rugli. Ég var alltaf að fara að hætta með honum.“ Kærastinn var í neyslu. Sjálf fiktaði hún við ýmis efni á þess um tíma, en ánetjaðist þeim aldrei og var alltaf bæði í skóla og vinnu. „Ég var samt í kringum fólk sem var í mikilli neyslu og rugli. En ég var bara hálfgert nörd og passaði að mörgu leyti ekkert inn í þennan félagsskap.“
Eins og í bíómynd
Svo varð hún ólétt. „Ég ætlaði í fóstureyðingu en ég gat það ekki. Ég ákvað að eignast barnið og kærastinn minn var til í þetta allt
saman. Við ákváðum í samein ingu að hann skyldi drífa sig í að sitja dóminn af sér, svo það væri frá. Ég skutlaði honum því upp á Skólavörðustíg þegar ég var nýorðin ólétt.“ Alfa hélt áfram í skóla og vinnu á meðan barnsfaðirinn sat af sér dóminn á Litla-Hrauni. En hún fór í hverri viku að heimsækja hann. „Ég man eftir mér keyrandi á Hraunið með barnið í maganum þar sem ég hugsaði með mér hver hefði skrifað þennan kafla í líf mitt. Hvert var líf mitt komið? Mér fannst þetta svo súrrealískt. Mér leið stundum eins og ég væri stödd inn í miðri bíómynd,“ segir Alfa og brosir. Þó vissulega hafi aðstæður ekki verið hinar bestu þá missti hún ekki húmorinn og sá gjarnan spaugilegu hliðarnar á þeirri stöðu sem upp var komin.
Fannst hún hafa rústað lífið
Þegar sonurinn var rúmlega mánaðargamall komst barnsfaðir inn inn á Vernd og gat því heim sótt þau mæðgin reglulega. Móðir Ölfu hjálpaði henni eins og hún gat en að mestu leyti var hún ein með drenginn. „Ég fór oft niður á Vernd og var þar í mat með nýfædda barnið mitt. Við sátum til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum. Það var súrrealískt en að sama skapi áhugaverð lífs reynsla. Þetta eru allt bara mann eskjur. Eins fáránlega og það hljóm ar þá kom það mér á óvart að þessir menn væru bara eins og venjulegt fólk að tala við og engin skrímsli.“ Samband Ölfu og barnsföður hennar varð hins vegar ekki langlíft og ekki leið á löngu þangað til hún var orðin einstæð móðir í Graf arholtinu. „Barnsfaðir minn var ekki í stöðu til að vera með strák inn, hann hafði ekki náð að taka sig á, það voru því engar pabbahelgar. Ég var bara alein með hann. Mér leið þá eins og ég hefði rústað lífi mitt. Ég var alls ekki óánægð með að hafa eignast barn, en þetta var bara svo gríðarlega erfitt. Samt tókst mér að útskrifast úr FB, 22 ára gömul.“
Fékk vinnu í miðri kreppu
Eftir stúdentsprófið lá leið hennar á Bifröst þar sem hún kláraði BA gráðu í svokölluðu HHS námi, eða hagfræði, heimspeki og stjórn málafræði, en það þótti henni rök rétt vegna mikils áhuga á þjóðfé lagsmálum. Eftir útskrift fékk hún strax vinnu hjá sprotafyrirtæki í Reykjavík og fannst hún þá hafa náð ákveðnum áfangasigri í lífinu. „Ég fór næstum því að gráta. Þetta var búið að vera svo erfitt svo lengi en mér fannst loksins að mér væri borgið, enda var kreppan í hámarki og fólk átti erfitt með að fá vinnu á þessum tíma.“ Það var svo á síðasta ári að hún dróst inn í starf Samfylkingarinnar og var komin í stjórnir og ráð áður en hún vissi af. Henni var mjög vel tekið innan flokksins og fyrr en varði var hún komin í framboð. „Mér fannst þetta reyndar alveg út í hött fyrst, að ég, 27 ára með minn bakgrunn, færi í framboð. En svo sló ég til og sé ekki eftir því. Ég hef alltaf verið hreinskilin með það hvaðan ég kem og fólk hefur tekið því vel. Ég myndi ekki vilja breyta neinu. Mér finnst ég mjög rík af minni reynslu og er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að miðla af henni.“
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Katrín Bessadóttir, katrin@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
BYSTED
ÁÐUR EN ÞÚ SEGIR „JÁ”
Stundum borgar sig að fara sér hægt. Samband ætti að þróast með því að læra á gæði mótaðilans, sérstaklega hvað hann hefur að geyma innra með sér. Það sama á við um val á rúmi. Finnst þér það gott? Eru gæðin í takt við persónuleika þinn og þær kröfur sem þú gerir til langtímasambands - sem rúm í raun er. DUX rúmin skila því sem þau lofa. Þau geta jafnvel breyst í tímans rás ef þörf krefur. Þú getur treyst á DUX í gegnum súrt og sætt - í veikindum og heilbrigði. En ekki flýta þér. Veldu af kostgæfni áður en þú segir „já!“
DUXIANA Ármúla 10 Sími 5689950 duxiana.com
Háþróaður svefnbúnaður
ÚRVAL FERÐA Í HAUST OG VETUR - KÍKTU Á UU.IS FLUG T G E L VIKU NARÍ TIL KA 26. & . 9 1 , . 2 1 ER ! B Ó T K O
ERTU MEÐ HÓP?
SÉRFERÐIR
Ef þú hefur hug á að fara með hóp í borgarferð, þá getur Úrval Útsýn gert tilboð í allar borgir sem hugurinn girnist, þar sem við getum bókað flug með nánast hvaða flugfélagi sem er. Í vetur förum við t.d. til Búdapest, sem er yndisleg borg. Berlín er einnig sívinsæl hjá okkur með sína merku sögu. Brighton stendur líka alltaf fyrir sínu með stuttu flugi til Gatwick. Ævintýraleg og falleg borg.
Úrval Útsýn býður uppá stórkostlegar sérferðir á framandi slóðir allan ársins hring. Það er okkar metnaður að framleiða fyrsta flokks ferðir um víða veröld og bjóða viðskiptavinum okkar áhugaverða og nýja staði ár hvert. Í vetur ætlum við meðal annars að fara til Suður Afríku og fara hina svokölluðu "Garden Route". Thailand heillar alla og í þeirri ferð er eingöngu dvalið á lúxushótelum.
Erla Valsdóttir - Ferðaráðgjafi
Dagmar Elvarsdótttir - Ferðaráðgjafi
VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
77.900
UM ALLAN HEIM
105.900
VERÐ FRÁ KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna
VERÐ FRÁ KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna
SKÍÐAFERÐIR
GOLFFERÐIR
Madonna Di Campiclio á ítalíu er æðislegur skíðastaður. Frábær og skemmtileg skíðasvæði, með þeim bestu sem ég hef komið á. Þar eru frábærar brekkur fyrir alla, hvort sem þú ert að fara á skíði í fyrsta skipti eða vanur og svæðin tengjast öll saman. Þar er mjög flottur "snow park" fyrir þá sem vilja, æðislegir veitingastaðir, kaffihús og bærinn sjálfur er ótrúlega fallegur og gaman að labba um.
Úrval Útsýn býður uppá golfferð þann 11. október á hinn glæsilega golfvöll Plantio, sem er staðsettur í um 5 mínútna akstri frá Alicante flugvellinum. Hið glæsilega Plantio Golf Resort hótelið er staðsett við völlinn þar sem allt er innifalið, allt innan seilingar og ekkert vesen. Einnig er boðið uppá golfskóla á þessum tíma en allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu okkar.
Hrönn Johannsen - Ferðaráðgjafi
Magnús Margeirsson & Þorsteinn Hallgrimsson Fararstjórar
MADONNA, ÍTALÍA
134.900
VERÐ FRÁ KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Í HAUST - ALLT INNIFALIÐ
199.900
VERÐ FRÁ KR. Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Innifalið í verði hjá Úrvali Útsýn er flug, gisting, íslensk fararstjórn, flugvallaskattar, ferðataska og handfarangur.
ÚRVAL ÚTSÝN SKIPTIR UM LIT Í OKTÓBER! ÚRVAL ÚTSÝN LEGGUR KRABBAMEINSFÉLAGINU LIÐ Í OKTÓBER MEÐ ÞVÍ AÐ GEFA 2.000 KR. AF HVERJU SELDU SÆTI TIL KANARÍEYJA* OG MUN SÖLUANDVIRÐIÐ RENNA TIL BLEIKU SLAUFUNNAR. "EYJAN GRAN CANARIA ER HEILL HEIMUR ÚTAF FYRIR SIG, ENDA BÝÐUR HÚN UPPÁ FJÖLMARGA ÁFANGASTAÐI SEM HENTA ÖLLUM ALDRI, EINSTAKLINGUM, FJÖLSKYLDUM OG PÖRUM Á VERÐUM SEM ERU FRÁBÆR OG MEÐ ÞEIM LÆGSTU Á MARKAÐNUM. ÞAR ER AÐ FINNA ALLA FLOKKA AF GISTINGUM OG SÉRSTAKLEGA GÓÐAR 4 OG 5 STJÖRNU GISTINGAR Á FALLEGUM SVÆÐUM EINS OG MELONERAS OG MASPALOMAS. MIKIL UPPBYGGING HEFUR ÁTT SÉR STAÐ UNDANFARIN ÁR Á GRAN CANARIA, EINS OG NÝ STRANDSVÆÐI Á SUÐURHLUTA EYJUNNAR. VIÐ ERUM MEÐ VIKULEGT FLUG ALLAN ÁRSINS HRING TIL GRAN CANARIA OG Í VETUR HÖFUM VIÐ BÆTT VIÐ NÝJUM SVÆÐUM EINS OG PUERTO RICO, PLAYA TAURITO, PLAYA DEL CURA OG AÐ SJÁLFSÖGÐU HÖLDUM VIÐ ÁFRAM AÐ BJÓÐA UPPÁ HINA KLASSÍSKU STAÐI Í KRINGUM ENSKU STRÖNDINA. EKKI MÁ SVO GLEYMA HEIMSBORGINNI LAS PALMAS, EN SÚ BORG HEFUR UPPÁ SVO MIKIÐ AÐ BJÓÐA, FRÁBÆRAR VERSLANIR, VEITINGASTAÐI OG NÆTURLÍF. GAMLA BÆINN Í LAS PALMAS ÆTTI SVO ENGINN AÐ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. EYJAN GRAN CANARIA SVÍKUR ENGAN, ENDA SÓL OG SUMAR ALLT ÁRIÐ UM KRING." JÓHANN BJÖRGVINSSON SÖLUSTJÓRI
KANARÍ
Enska stöndin
COSTA MELONERAS
HHHH
99.900
Maspalomas
12. - 19. OKTÓBER
KR.* VERÐ FRÁ *á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn í tvíbýli með morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 117.600 kr.
*Ath. Gildir aðeins með nýjum bókunum á brottförum í október. Með fyrirvara um prentvillur.
KANARÍ
VITAL SUITES HHHH
117.900
26. - OKT. - 2 NÓV.
KR.* VERÐ FRÁ *á mann m.v. 2 fullorðna í junior svítu með morgunverði. Hótelið er staðsett við Maspalomas golfvöllinn.
…heilabrot
8 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Sudoku miðlungs 6 4
Krossgátan
1
5
314
VERKFÆRI EINUNGIS OFNEYSLA
1
5 9 5
7 8
ÚTUNGUN
8 2
FYRIR HÖND
GUÐAVEIG
PÁR
3
DRAUP
FJALLASKARÐ
8 7
3
LYFTIST
HANKI
KNIPPI
SÓT
Sudoku þung
DVELJA
2 1
4 9
4 1 3
7 4 3
SKOKK
TVEIR EINS
MAN
AÐ LOKUM
VÆTTA
3 6
Lausn síðustu krossgátu SKRYKKJAST ILMVATN mynd: Robokow (CC by-SA 3.0)
NAG
B ODDI MONT TÓRA
S H F R E M J A U G N A Æ R S L R A T Ó A Á N I N G D Ú N S S A L A T N Ö G L A N A S K G S N A Á V Í T A A K A R N R O F Æ I N N B R A L D A DÚKUR
FERMA
DURTUR
Í RÖÐ
DRÝGJA
SNÁÐA
GEÐ
SUÐ
ÞYS
AÐALSTITILL
HLUTI
SEYÐI
FLETTA TÁGAR
EIGA Í ÓFRIÐI
Í RÖÐ
TVEIR EINS
BOTNFALL DVÍNA
ÆSINGUR
KLETTUR
TÆRANDI
GLYRNA
ÓNEYSLUHÆFUR
ÁTT
GÁSKI
HVETJA
ÓKLEIFUR
LABB HÓTA
STRIT
VILLTUR
VIÐDVÖL
EKKERT
DASA VÍSA
MÆLIEINING TEMJA
KÁL
KLÓ
SAMTÖK
SKJÓTUR
KANNA GAFL
BETL
SKAMMA
HELGIMYNDA
ANGAN FÆÐA
ÁVÖXTUR
ÓLMUR
SKARÐ
Í RÖÐ
HÚSBROT
FÆDDAR
SKÍNA BOR
DRYKKUR
GUBB
SKERPA
LÉST
KIRTILL
BREIÐ
ÞANGAÐ TIL
GOSMÖL
MULDUR
TEYGUR
EYÐILEGGJA
VESÆLL
SKOT
BLÓÐHLAUP
KRINGUM
ELDHÚSÁHALD
DÆLD
PLATA
ÞVOTTUR KROT
RÓMVERSK TALA
PENINGAR DRULLA
SKILABOÐ
STÍGANDI PÍLA
AGNARLÍTILL
KROTI
SKIPULAG
BÓLA
HNÝSAST
EYÐAST UPP
S N U Ð R A
T Æ R A S T
FJÁRHIRÐIR
GÆTA SÍN
S M A L I
V A R A S T
AFHENDING
A F S A L
HLÓÐIR
S A U M U Á R I
MAKA
SPOR
MIÐJA
EYJA ÁTT
KERRA
FRÁ
KUSK
HVELLUR
HÁRFLÓKI
BOTNFALL
SKORDÝR
BYRÐI
KEPPNI
ENDURBÆTA
SLÆMA
SLAKUR
TRUFLAÐ
GALDRAKVENDI
KÚSTUR
ALA
KENNA
MOKUÐU
SVALL
FORMÓÐIR DRAGA
DANSLEIKUR
GAGN
ELDSNEYTI ARÐA VÖRUMERKI
RUGGA
ÖNDUNARFÆRI ÞJÓTA
ÁTT
SETT
SVARI
SAMSKEYTI
FÉLAGI
JAFNT
BÓKSTAFUR
S P H N Y K K J A R Ó S A V A T I T P A R T N E S B L A G R O B B L A Ð A H R A S K E R Ó Æ T U R Ö L T L J Ó R G A N A F V A N K A Æ A D Ó B R V I K U R S Í Ó N Ý T O Ð A S N A P U M A U I L M A N T A U R A R F U R R I S Ö R S M O T R K R A S S GLÓSA
SÁLDRA
ÞREFA
Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net LEIKFANG
FORSÖGN
DRAMB
ÞÖKK
8
MOLA
TUNGUMÁLS
FUGL
SKÓLI
7
313
HÆÐ
FLEY
6
4 5 1 6 1 7
FLÍK SÝKJA
LJÓMA
8
ÁTT
BRÉFSPJALD
TVEIR EINS
NÝJA
5
2
RÍKI Í SV-ASÍU
SKVETTA
SJÚKDÓMUR
6
SÉR EFTIR
ÁVÍTUR
3
2
GUMS
BLUNDA
SKÍTUR
7
1
LÍK
LYSTHÚS
9
3 4
TÓNSTIGI
SKREF
ÚTDEILDI
ÓNN
FJÖLDI
SAMTÖK
ÞESSI SÁLMABÓK
ÍÞRÓTT
FORFAÐIR
STUNDA
Það er enginn vafi á því að jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörur og þjónustu. Í blaðinu verður spennandi jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reyndum blaðamönnum. Að auki verða í blaðinu vörukynningar í samvinnu við fyrirtæki.
SEGJA
HANGA
Endilega hafið samband við okkur til að vera með
auglysingar@frettatiminn.is
…heilsa
9 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Varstu að borða þetta fyrir svefninn? Ýmislegt sem þú borðar getur haft neikvæð áhrif á nætursvefninn.
Einn grænn og góður
Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það algengasta. Margar ástæður geta verið fyrir því að við liggjum andvaka, jafnvel tímunum saman, og náum engan veginn að festa svefn. Áhyggjur og stress hafa sín áhrif en það sem við borðum á kvöldin getur líka haft sitt að segja. Hér eru nokkur matvæli sem þú ættir ekki að leggja þér til munns að minnsta kosti þremur tímum fyrir svefn ef þú vilt draga úr líkum á því að vera andvaka.
Steik
Koffínlaust kaffi
Feitur og próteinríkur matur er ekki sniðugur skömmu fyrir svefninn. Hann er tormeltur og það er ekki gott að fara í rúmið saddur og uppþemdur. Það er ávísun á andvöku og byltur.
Margir halda að það sé óhætt að fá sér einn koffínlausan kaffibolla á kvöldin án þess að það hafi áhrif á nætursvefninn. En raunin er sú að kaffi sem sagt er koffínlaust inniheldur yfirleitt eitthvert koffín, sem er oft nóg til að trufla svefninn. Sérstaklega hjá þeim sem eru viðkvæmir fyrir koffíni.
Það er fátt betra en að byrja daginn á hollum og góðum smoothie. Einfaldur og bragðgóður spínat- smoothie sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa. Uppskriftin er fyrir einn.
Innihald: 1 boll 1 bolli ½ bolli ¼ bolli
græn steinlaus vínber spínat klakar kókosmjólk
Setjið öll hráefnin í blandara og blandið saman þangað til þetta orðið silkimjúkt og freyðandi. Hitaeiningar: 232
Dökkt súkkulaði
Það getur verið mjög freistandi að fá sér nokkra bita af dökku súkkulaði til að slá á mestu sætindaþörfina á kvöldin, en súkkulaðið inniheldur koffín og hefur sömu áhrif á svefninn og kaffibolli. Því dekkra sem súkkulaðið er því meira koffín inniheldur það.
Áfengi
Margir fá sér einn drykk fyrir svefninn til að ná sér niður eftir daginn og slaka á fyrir svefninn. Áfengi getur vissulega hjálpað þér að sofna hraðar en á sama tíma getur það haft neikvæð áhrif á svefnmynstrið og dregið úr djúpsvefni, sem líkaminn þarf til að ná almennilegri hvíld.
Kryddaður matur
Að leggjast niður eftir að hafa borðað kryddaðan mat getur framkallað brjóstsviða og svefnlausar nætur. Rannsóknir hafa sýnt fram á að það að borða kryddaðan mat fyrir svefninn dregur ekki bara úr fjölda svefnstunda heldur hækkar það líka líkamshitinn sem gerir það verkum að gæði svefnsins verða minni.
Brokkolí og blómkál
Það er fátt hollara en þetta tvennt og um að gera að borða nóg af því. En ekki á kvöldin samt. Grænmeti sem inniheldur tormeltanlegar trefjar, líkt og brokkolí og blómkál, heldur nefnilega meltingarstarfseminni gangandi í ansi langan tíma eftir að það er innbyrt. En það viltu ekki þegar þú ert að reyna að sofna.
Free Flex – nýtt fyrir liðina
Free Flex frá Mezina er nýtt á íslenskum markaði og ekki óskylt Nutrilenk Gold liðbætiefninu sem flestir kannast við. Free Flex inniheldur náttúrulegu efnin engifer, kúrkúmin og chondroitin. Unnið í samstarfi við Artasan
meiðsla, slits, tognunar og fleira. Kúrkúmín, sem er virka efnið í jög margir þjást vegna túrmerik, hefur einstök andoxuneymsla og stirðleika aráhrif, verndar liðina, minnkar í liðum og jafnmagn histamíns og eykur vel verkja. náttúrulega framleiðslu Orsakavaldarnir eru kortisóns sem hefur margvíslegir og er bólgueyðandi áhrif. in it ro d n Cho t.d. algengt að fólk Engifer er blóðsem hefur hreyft þynnandi, mjög er eitt aðal i fn sig mikið gegnum gott fyrir blóðflæðre a g in g byg tíðina finni fyrir ið og einnig er það a in s , s brjósk eymslum í liðum bjúglosandi og getur vegna álags. Hjá dregið úr bólgum. og beina. sumum er það matarSaman hafa þessi efni æðið sem spilar inn í og mjög góð áhrif á liðina. svo verðum við víst að sætta okkur við það að með hækkandi Byggingarefni aldri, dregur úr liðleika og brjóChondroitin er eitt aðal byggingskeyðing verður algengari. arefni brjósks, sina og Sykurneysla hefur sérbeina. Liðverkir orsaklega slæm áhrif á liðina ast oftast af rýrnun og eins getur lágt í brjóskvefnum og ree Flex F hlutfall af Omega-3 eru einkennin m.a. r u ld e ih inn fitusýrum haft mikbrak í liðamótil áhrif þar á. Rétt um þegar risið er mikið magn g o mataræði og góð upp, stirðleiki eða r e if g n af e bætiefni eins og Free sársauki þegar . ik r e túrm Flex geta þá hjálpað gengið er niður í mikið. móti. Í Free Flex er þetta efni að finna sem, Gegn verkjum og bólgum ásamt öðrum völdum efnFree Flex inniheldur mikið magn um, hjálpar til við að halda liðunaf engifer og túrmerik en þessar um okkar heilbrigðum. rætur hafa lengi verði notaðar innan óhefðbundinna lækninga og eru mikið notaðar í hinum indversku Ayurveda-fræðumvið verkjum og bólgum vegna
M
Free Flex inniheldur: • Kúrkúmín – bólgueyðandi og gott fyrir liði og vöðva. • Engifer – hjálpar til við að halda liðunum „smurðum“. • Chondroitin – er í öllum brjóskvef hjá mönnum og dýrum. • C-vítamín – stuðlar að eðlilegri myndun kollagens sem er mikilvægt fyrir heilbrigt brjósk. • D-vítamín – fyrir heilbrigð bein og bandvef. • Kopar – varðveitir heilbrigðan bandvef. • Mangan – stuðlar að eðlilegri myndun bandvefs og viðhaldi heilbrigðra beina.
Sölustaðir: Apótekarinn, Lyf og heilsa, Garðs Apótek, Apótek Hafnarfjarðar, Urðarapótek, Lyfsalinn Glæsibæ, Farmasía, Apótek Ólafsvíkur, Apótek MOS, Apótek Vesturlands, Iceland Engihjalla, Fræið Fjarðarkaup og allar Hagkaupsverslanirnar.
Sykurneysla hefur sérlega slæm áhrif á liðina og eins getur lágt hlutfall af Omega-3 fitusýrum haft mikil áhrif þar á.
Hrönn Hjálmarsdóttir Heilsumarkþjálfi
…sjónvarp
ÞA Ð E R FLU G Á Þ ÉR ! N E W YORK
Andrea leysir málin
Sjónvarp Símans sunnudag kl. 21.45 Secrets and Lies Fyrsti þátturinn í annarri þáttaröð þessara vinsælu spennuþátta. Juliette Lewis leikur aðalhlutverkið rétt eins og í fyrri þáttaröðinni, rannsóknarlögreglukonuna Andreu Cornell. Að þessu sinni rannsakar hún mál Eric Warner sem er nýkvæntur þegar eiginkona hans er myrt.
Mikilvægur heimaleikur gegn Tyrklandi
RÚV sunnudag kl. 18.10 Ísland – Tyrkland Bein útsending frá leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 karla í fótbolta. Þetta er þriðji leikur Íslands í riðlinum og mikil pressa er á strákunum okkar að koma sér í góða stöðu fyrir útileikina sem bíða. Klukkan 22.30 verður sýnd samantekt frá leikjum dagsins og farið yfir helstu atvik og mörk.
frá
15.999 kr.
*
n ó v. - m a r s
LO S ANGELES
frá
24.499 kr. *
n ó v. - m a r s
MIAM I
frá
21.999 kr.
*
apríl - maí
A MST ERDAM
frá
9.999 kr. *
n ó v. - m a r s
Laugardagur 08.10.16 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Venjulegt brjálæði – Stóri vinningurinn (4:6) 10.55 Matador (12:24) 12.20 Frumherjar sjónvarpsins – Sápuóperur (5:11) e. 13.15 Rætur e. 13.45 Með okkar augum (3:6) e. 14.15 Vikan með Gísla Marteini (1:14) e. 15.00 Útsvar (4:27) e. 16.10 Edda Heiðurún Backman (Önnur sjónarmið) e. 17.20 Mótorsport (12:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (140) 18.01 Krakkafréttir vikunnar (5:40) 18.20 Skömm (3:11) 18.35 Ahmed og Team Physix e. 18.45 Vísindahorn Ævars 18.54 Lottó (59) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.50 Sjónvarp í 50 ár: Börn 21.25 The Selfish Giant Margverðlaunuð kvikmynd um tvo þrettán ára stráka sem búa í fátækrahverfi í bænum Bradford í Bretlandi. Í von um skjótan gróða taka vinirnir uppá því að selja brotajárn en lenda fljótt í vafasömum félagskap. Leikstjóri: Clio Barnard.22.55 Hostage 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarp símans
BA RC ELONA
frá
7.999 kr. *
n ó v. - m a r s
PA RÍ S
10 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (14:24) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Benched 10:15 The Odd Couple 10:35 Younger 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 Life Unexpected 15:05 90210 15:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen
16:15 Jane the Virgin 17:00 Parks & Recreation 17:25 Men at Work 17:50 Basket 18:15 Everybody Loves Raymond 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother 19:30 The Voice USA 21:00 Stick It Skemmtileg kvikmynd um unglingsstúlku sem var efnileg í fimleikum en villtist á ranga braut. Nú þarf hún að snúa aftur í fimleikana. 2006. 22:45 Brokeback Mountain 01:00 Forgetting Sarah Marshall 02:55 Something Borrowed 04:50 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20.00 Leyndardómar veitingahúsanna með Völu Matt e. 20.30 Okkar fólk með Helga P.: Lífeyrissjóðir rændir e. 21.00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 22.00 Mannamál með Sigmundi Erni e. 22.30 Fólk með Sirrý: Kvíði e. 23.00 Sjálfstæðisflokkurinn Á réttri leið e. 23.30 Viðreisn: Nýr, frjálslyndur stjórnmálaflokkur e.
N4 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Að sunnan 18:0 Milli himins og jarðar 18:30 Að Austan 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Skeifnasprettur e. 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Að sunnan 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um h elgar.
Sunnudagur 09.10.16 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vikunnar 10.30 Orðbragð (4:6) 11.00 Sjónvarp í 50 ár: Börn e. 12.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 12.45 Donald Trump: Lærlingurinn á forsetastól e. 13.40 Heimur mannkynsins (3:5) e. 14.40 Dagur í lífi þjóðar e. 15.35 Steinsteypuöldin (4:5) e. 16.05 Menningin (5:40) 16.30 Nonni og Manni (6:6) 17.30 Stundin okkar (2:27) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ísland - Tyrkland Bein útsending frá leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 karla í fótbolta. 21.00 Fréttir 21.25 Veður 21.30 Poldark (5:10) Ross Poldark snýr aftur í annarri þáttaröð af þessum bresku sjónvarpsþáttum þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. Þegar við skyldum við Herra Poldark síðast var hann á barmi gjaldþrots og nýbúið að hneppa hann í fangelsi. Þáttaröðin hlaut BAFTA verðlaun árið 2016. 22.30 Undankeppni HM karla í fótbolta: Samantekt 22.55 A Thousand Times Goodnight
Sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (15:24) 08:20 King of Queens (21:24) 09:05 How I Met Your Mother (4:24) 09:50 Odd Mom Out (4:10) 10:15 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (12:13) 10:35 Jennifer Falls (6:10) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA (6:24) 15:50 Superstore (3:11) 16:10 Hotel Hell (5:8)
16:55 Royal Pains (8:13) 17:40 Parenthood (7:13) 18:20 Definitely, Maybe 20:15 Scorpion (1:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (3:23) 21:45 Secrets and Lies (1:10) 22:30 Ray Donovan (6:12) 23:15 Fargo (10:10) Fargo eru bandarískir sjónvarpsþættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996. 00:00 Hawaii Five-0 (1:25) 00:45 Shades of Blue (4:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (3:23) 02:15 Secrets and Lies (1:10) 03:00 Ray Donovan (6:12) 03:45 Under the Dome (8:13) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 19.00 Fólk með Sirrý: Kvíði e. 19.30 Atvinnulífið: Síldarvinnslan Neskaupsstað e. 20.00 Heimilið e. 21.00 Ferðalagið: Fréttir, viðtöl og lífstíll e. 21.30 Frumbyggjar Ástralíu 23.00 Þjóðbraut á fimmtudegi e.
N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Skeifnasprettur e. 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Að sunnan 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Að vestan 21:00 Hvað segja bændur? 21:30 Skeifnasprettur e. 22:00 Hvað segja bændur? Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
frá
9.999 kr. *
n ó v. - m a r s
Stórleikur í Amsterdam
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
Stöð 2 Sport mánudag kl. 18.45 Holland – Frakkland Sannkallaður stórleikur í A-riðli í undankeppni HM. Hollendingar leggja allt undir til að missa ekki af öðru stórmótinu í röð, eftir að Íslendingar héldu þeim frá EM, sællar minningar, og Frakkar mæta með stóru kanónurnar til leiks. Þetta verður eitthvað.
Reif í Íran
Bíó Paradís laugardagur kl. 17.30 Raving Iran Anoosh og Arash eru miðpunktar í neðanjarðarteknósenunni í Teheran. Uppgefnir á að fela sig fyrir lögreglunni skipuleggja þeir brjálað teknóreif við hættulegar aðstæður í eyðimörkinni. Þeir reyna að selja ólöglega útgefna plötu í Teheran. Öll von virðist vera úti þegar Anoosh er handtekinn, en þá fá þeir símhringingu frá einni stærstu teknóhátíð í heimi. Eftir komuna til Sviss hverfur hin skyndilega gleðivíma fljótt þegar þeir átta sig á alvarleika aðstæðnanna. Ungu mennirnir verða að gera upp við sig hvort tónlist, listræn tjáning og frelsi sé þess virði að fórna fjölskyldu sinni, vinum, menningu og heimalandi fyrir. Leikstjóri er Susanne Regina Meures.
…sjónvarp
11 | amk… LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Háður því að fá fréttirnar frá Bill og John Bestu þættirnir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari hjá Senu Live
Watergate og hryðjuverk
RÚV þriðjudag kl. 21.15 Áttundi áratugurinn Fyrsti þátturinn af átta í heimildarþáttaröð sem tekur upp þráðinn þar sem þáttaröðin Sjöundi áratugurinn endaði. Hér er fjallað um afdrifaríka atburði á áttunda áratugnum s.s. Watergate-hneykslið, írönsku gíslatökuna, kynjabyltinguna, byltingarkennda tónlist og stigvaxandi ógn hryðjuverka á heimsvísu.
Ray Donovan Komast næst því að fylla upp í Sopranos tómarúmið. Ekki gallalausir en alltaf grípandi og maður fær ekki nóg. Liev Schreiber er góður en Jon Voight er fáránlega góður. Silicon Valley Nördarnir eru rokkstjörnur samtímans. Ekki alveg jafn fyndnir og Office Space en næstum því.
Transparent Ótrúlega fallegir, ljóðrænir og listrænir þættir sem verða samt aldrei tilgerðarlegir, alltaf skemmtilegir og áhrifamiklir. Meðal þeirra þátta sem sennilega hefðu aldrei orðið til, a.m.k. ekki í núverandi mynd, á venjulegri sjónvarpsstöð. Guði sé lof fyrir Amazon Prime. Bill Maher & John Oliver Er orðinn háður því að fá fréttirnar frá þessum tveimur herramönnum, þar sem The Daily Show má muna sinn fífil mun fegurri eftir fráhvarf Jon Stewarts. Ólíkir þættir en báðir skera all hressilega í gegnum allt
bullið sem dynur á okkur daginn út og daginn inn frá öðrum miðlum. Guði sé lof fyrir HBO. Chelsea Fræðandi og skemmtilegir og vel gert hjá Chelsea Handler að brjóta mótið og hugsa út fyrir kassann. Hún á það sameiginlegt með John Oliver og Bill Maher að vera með leyfi til að gera og segja það sem hún vill og það er að svínvirka. Guði sé lof fyrir Netflix. Casual Krúttlegir og lágstemmdir drama-grínþættir um tvö uppkomin systk-
Þakklátur Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari er ánægður með framlag nýrra miðla á borð við Hulu og Netflix. Mynd | Rut
ini sem búa saman og gengur misvel að fóta sig í lífinu. Foreldrarnir snarruglaðir og sambönd þeirra við annað fólk skrautleg. Enn einir þættirnir sem maður sér ekki fyrir sér að hefðbundin sjóvarpsstöð hefði nokkurn tímann búið til í núverandi mynd. Guði sé lof fyrir Hulu.
Leikarinn sem hélt að hann væri lögmaður
Netflix The Grinder Fínir grínþættir um sjónvarpsleikarann Dean Sanderson sem flytur aftur í heimabæ sinn eftir dvöl í Hollywood. Hann telur að reynsla sín af því að leika lögfræðing í sjónvarpi henti til að taka við lögmannsstofu fjölskyldunnar en hlutirnir eru ekki alveg svo einfaldir. Með aðalhlutverk fer Rob Lowe. Þættirnir fá 7.2 í einkunn á IMDB.
Hillary í miðju stormsins
RÚV miðvikudag kl. 21.05 Hillary Clinton: Kona á ystu nöf Ný heimildarmynd um Hillary Clinton, frambjóðanda Demókrata til forsetakosninga í Bandaríkjunum 2016. Fáir stjórnmálamenn hafa þurft að þola jafn mikla gagnrýni á opinberum vettvangi og frú Clinton á sínum fjörutíu ára ferli. Myndin beinir athyglinni að framboði hennar og konunni sem hóf feril sinn sem eiginkona pólitíkuss en gæti orðið valdamesta kona Bandaríkjanna. Leikstjóri: William Karel.
Biðin er á enda! STÓRA BÓKIN UM VILLIBRÁÐ EFTIR ÚLFAR FINNBJÖRNSSON ER KOMIN AFTUR
Sannkölluð biblía veiðimanna og matgæðinga Mikið aukin og endurbætt Nýr kafli um ferskvatnsfiska
Bókaútgáfan Salka | Suðurlandsbraut 4, 2. hæð | 108 Reykjavík | Sími 522 2250 | salka@salka.is | www.salka.is
Kíktu í bíó
Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF lýkur um helgina og því síðustu forvöð að sjá úrval mynda sem eru í boði.
alla föstudaga og laugardaga
Kósýkvöld Birgittu Haukdal
Hannar eigin íþróttafatnað Snapchat-stjarnan, lífsstílsbloggarinn og einkaþjálfarinn Lína Birgitta Sigurðardóttir er um þessar mundir að hanna sína eigin línu af íþróttafatnaði sem væntanleg er í búðir í janúar á næsta ári. Lína gat ekki setið á sér og opinberaði tíðindin á snapchat í vikunni. Þá sýndi hún fallegan íþróttatopp úr línunni til að gefa smá hugmynd af því hvers má vænta. Hún ætlar að leggja áherslu á þægilegan og fallegan fatnað svo konum líði vel í ræktinni. Þá notaði hún tækifærið til að hvetja fólk að elta drauma sína og sagði að aldrei ætti að hlusta á neikvæðnisraddir í öðrum.
Söngkonan geðþekka Birgitta Haukdal er komin í hóp afkastameiri rithöfunda landsins. Birgitta sendir fá sér tvær nýjar bækur nú fyrir jólin, rétt eins og hún gerði í fyrra. Það gerir fjórar bækur á tveimur árum og geri aðrir betur – sér í lagi meðfram barnauppeldi en Birgitta eignaðist sitt annað barn á síðasta ári. Rétt eins og fyrir ári sendir Birgitta frá sér barnabækur og aftur er sögupersónan hin unga og geðþekka Lára. Fyrri bækurnar tvær, Lára fer í flugvél og Lára lærir að hjóla, fengu afar góðar viðtökur og búast má við viðlíka viðbrögðum þegar bækurnar Lára fer á skíði og Kósýkvöld með Láru renna úr prentsmiðjunni á næstu vikum.
Stundum erfitt Doherty gengst nú undir krabbameinsmeðferð eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári.
Beint úr lyfjameðferð í ræktina
Shannen Doherty segir það hjálpa til í bataferlinu að halda daglegri rútínu og hreyfa sig ef hún getur. Leikkonan Shannen Doherty, sem margir muna eftir úr þáttunum Beverly Hills 90210, lætur ekki lyfjameðferð við krabbameini stoppa sig í að lifa sínu daglega lífi. Hún birti myndir og myndband af sér á instagram þar sem hún útskýrði af hverju hún fór beint í ræktina daginn eftir að hún lauk síðustu lyfjameðferð. Doherty sagði að það hjálpaði
sér svo mikið í bataferlinu að halda daglegri rútínu. Þá sagði hún hreyfinguna hjálpa til við að losa líkamann við eiturefnin úr lyfjameðferðinni. Hún viðurkenndi þó að suma daga væri þetta mjög erfitt og að hún gæti varla hreyft sig, en aðra daga væri orkan meiri. Þá væri gott að hreyfa á sér rassinn. Hún mælti líka með því að fólk í svipaðri stöðu og hún ráð-
færði sig við lækni áður en það færi að hreyfa sig, líkt og hún gerði. Doher t y g reindist með brjóstakrabbamein á síðasta ári og fór í brjóstnám en síðar kom í ljós að meinið hafði náð að dreifa sér og því þurfti hún að gangast undir krabbameinsmeðferð.
Þriggja milljóna króna forskot á fasteignamarkaði Jöfnum leikinn. Nýtum fyrirframgreiddar vaxtabætur til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup, fyrir þá sem ekki eiga.
3 milljónir kr. fyrir fólk í sambúð 2,5 milljónir kr. fyrir einstætt foreldri 2 milljónir kr. fyrir einstaklinga
Allt of margar fjölskyldur eru fastar á ótryggum leigumarkaði og ungt fólk á í vanda við að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Við ætlum að veita þeim sem ekki eiga íbúð og ættu rétt á vaxtabótum forskot á fasteignamarkaði, sem nemur allt að þremur milljónum króna.
4.000 almennar leiguíbúðir 1.000 námsmannaíbúðir
Kjósum heilbrigðara samfélag Kjósum Samfylkinguna