Fréttatíminn Gólfefni 011016

Page 1

HEIMILI&HÖNNUN LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2016

GÓLFEFNI

Harðparketið er ódýrara og mun einfaldara að leggja því borðin eru minni og auðveldari í lagningu. Venjulegt fólk getur bara klárað þ­ etta sjálft. Júlíus Haraldsson, sölumaður í Byko.

MÁLAÐI PARKETIÐ BLÁTT Helga Guðrún gerir upp gamalt hús. 3

SVONA ÞRÍFUR ÞÚ PARKET Mikilvægt að þrífa parketið rétt til að hámarka endingu.

Með parket á veggnum Fjóla Katrín Steinsdóttir sálfræðingur tók svefnherbergið sitt í gegn á dögunum. Hana langaði í höfðagafl fyrir ofan rúmið en endaði á að láta leggja parket á allan vegginn. Fjóla Katrín er hæstánægð með útkomuna. Síða 4 Mynd | Rut

8

EKKERT MÁL AÐ GERA HLUTINA SJÁLFUR Elli og Ingvar gera upp íbúðir og leigja 8 þær út.

RYKSUGUVÉLMENNI

MEÐ NÝJU OG ENDURBÆTTU AEROFORCE 3 HREINSIKERFI • Hægt að stjórna með appi • AeroForce háþróað burstakerfi, tekur betur upp hár, ló og hnökra • Fjarlægir betur dýrahár / smáryk / óhreinindi ofl. • Dirt Detect Series 2: Endurbættur óhreininda skynjari • iAdapt 2.0 gervigreind með skynjurum sem bregðast við umhverfinu • vSLAM skráir umhverfið með myndavél svo allt sé örugglega þrifið • Þrífur öll gólf, parket / teppi / gólfdúk / flísar ofl.

iRobot 980

ht.is 7 VERSLANIR UM LAND ALLT

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRTORGI AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.