Gallað sílikon
Þórunn Erna
Einn lýtalæknir flutti inn og framkvæmdi aðgerðir Fréttir
Sjóræningjamamma á sjóræningjaheimili
2
Heilsa Kynningarblað
Heilsan skiptir miklu máli í golfi
Sérsniðnar æfingar fyrir golfara sem vilja ná betri árangri.
bls. 2
Hreyfing Nýtt æfiNgaKerfi Club-fit Þjálfað er til skiptis á hlaupabrettum og lóðum lyft
bls. 8
Helgin 6.-8. janúar 2012
Lögreglu maður breytti um lífsstíl
Árni Friðleifsson bætti á sig aukakílóum eftir að hann hætti í handboltanum.
bls. 5
Lífsgæði eyja skeggja um víða veröld
Langur lífaldur fólks á þremur eyjum. Hver er staðan hér á landi?
bls. 6
Konur setji sjálfar sig í fyrsta sæti Starfsmenn Baðhússins biðja konur að huga að heilsunni.
bls. 10
Dægurmál 46 Íþróttabrjóstahaldarar
Íþróttastuðningshlífar Opið kl. 9 -18 • laugardaga
• 3100 • eirberg.is kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 569
Heilsa
Veglegt tólf síðna sérblað um heilsu fylgir Fréttatímanum í dag
6.-8. janúar 2012 1. tölublað 3. árgangur
Viðtal Oddný G. Harðardóttir fjármálar áðherr a
Þriggja ára þeysireið Oddný G. Harðardóttir er orðin fjár málaráðherra fyrst kvenna. Aðeins eru tæp þrjú ár frá því að hún gekk í Samfylkinguna og því má segja að frami hennar sé undraverður. Oddný er gift og tveggja barna móðir með meistaragráðu í uppeld isfræðum og býr í Garðinum. Hún stefnir að því að ljúka kjörtíma bilinu sem fjármálaráðherra – um annað hafi ekki verið rætt.
Ólafur Einar
Reykir kannabis til að sleppa við martraðir Viðtal 22
Mannvist fær
síða 18 Oddný G. Harðardóttir er þakklát fyrir að vera orðin fjármálaráðherra en segir þingmennskuna svo gefandi að hún muni ekki fara grenjandi úr ráðherrastól ef farið verður fram á það. Ljósmynd/Hari
Framsókn fær ekki tugmilljóna ríkisstyrk
Hér er á ferðinni mikið öndvegisrit, alþýðlegt í grunninn og prýðilega læsilegt 30 Bækur
Tugmilljóna króna styrkur ríkissjóðs til Framsóknarflokksins verður ekki greiddur út fyrr en flokkurinn skilar ársreikningi fyrir árið 2010. Rúmir þrír mánuðir eru síðan lögboðinn frestur til að skila ársreikningnum rann út.
F
ramsóknarflokkurinn fær ekki rúmlega sextíu milljóna króna árlegt framlag úr ríkissjóði fyrir árið 2012 – ekki fyrr en flokk urinn skilar inn ársreikningi fyrir árið 2010. Flokkurinn er sá eini af þeim flokkum, þeirra sem eiga fulltrúa á alþingi á yfirstand andi kjörtímabili, sem hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkis endurskoðunar en flokkunum er gert að skila ársreikningi ársins á undan fyrir 1. október ár hvert. Lárus Ögmundsson hjá Ríkisendur skoðun segir að það sé klárt í lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra frá árinu 2006 að ekki sé hægt að ganga frá greiðslu til flokksins fyrr en ársreikningi sé skilað. „Við lítum svo á að það sé óheimilt að borga þennan ríkis styrk út fyrr en ársreikningur kemur enda stendur það skýrt í þriðju grein laganna að skilyrði til úthlutunar á fé úr ríkissjóði til stjórn málasamtaka sé að fullnægjandi upplýsingaskyldu til ríkisendur skoðunar hafi verið gætt. Við sendum beiðni til fjársýslunnar um
að þeir hefðu vaðið fyrir neðan sig vegna Framsóknarflokksins sem hefur ekki fullnægt upplýsingaskyldu sinni,“ segir Lárus. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu eru styrkirnir, sem eru greiddir út til flokkanna í hlutfalli við fjölda þingmanna, til greiðslu nú í janúar og segir Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjár reiðu- og eignarskrifstofu ráðuneytisins, að miðað sé við að útgreiðslu sé lokið fyrir 20. janúar. Hann staðfestir jafnframt að ráðuneytinu hafi borist beiðni frá Ríkisendurskoðun um að ganga ekki frá greiðslum til flokkanna án samráðs við stofnunina. Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, hefur áður sagt í samtali við Fréttatímann að ástæða seinlætisins á skilum ársreikningsins sé að erfiðlega hafi gengið að fá tölur frá nokkrum aðildarfélögum úti á landi.
120067 •
SÍA •
PIPAR \ TBWA
517 3900
Alltaf í háhæluðum skóm Tíska
oskar@frettatiminn.is
GÖNGUGREINING FLEXOR PANTAÐU TÍMA
Elísa Rut
SKÓÚTSAL A Í FULLUM GANGI!
getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is
40
2
fréttir
Helgin 6.-8. janúar 2012
Flugeldasala Rík ari ábyrgð björgunarsveita en þeirr a sem selja flugelda í ESB
Réttur neytenda verði rýrður að beiðni ESB Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ fréttatíminn.is
Björgunarsveitirnar og aðrir sem flytja inn flugelda gætu þurft að greiða allt að 70 milljónum evra í skaðabætur verði alvarlegt slys, jafnvel dauðaslys, af völdum gallaðra flugelda. Ábyrgðin nemur 11,5 milljörðum króna. Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, bendir á að réttur neytenda hér á landi á hendur dreifingaraðila almennt sér ríkari að þessu leyti en í Evrópusambandinu. Brátt verði lögunum breytt og réttur neytenda rýrður að kröfu Evrópusambandsins. Það sé meðal þess sem komið hafi út úr viðræðunum milli sambandsins og iðnaðarráðuneytisins, Gunnar Stefánsson, sviðstjóri Slysa-
varnar- og björgunarsviðs Landsbjargar, segir að vegna þessarar ábyrgðar séu björgunarveitirnar tryggðar hjá Sjóvá. Hann segir jafnframt að sem betur fer sé sjaldgæft að fólk slasist alvarlega. Ekkert var innkallað af flugeldum vegna galla þetta árið. Tryggvi bendir á að gildandi lög séu gildandi lög á þeim tíma sem atvik komi upp. Lögunum verði því ekki breytt aftur í tímann. Gallaðir flugeldar geta valdið miklu tjóni. En með lögum um skaðabótaábyrgð geta dreifingaraðilar borið 70 milljóna evra skaða.
Lýtalækningar Br jóstastækk anir
Flaggað í Garðinum Það var flaggað um allan Garð þegar Oddný G. Harðardóttir sneri heim eftir ríkisráðsfund á nýársdag sem nýr fjármálaráðherra. Oddný var sveitarstjóri í Garðinum frá árinu 2006 þar til hún settist á þing eftir þingkosningarnar árið 2009. Í Víkurfréttum kemur fram að viðbrögð sveitunga hennar hefðu snert hana mjög. Oddný er fyrst kvenna til að gegna embætti fjármálaráðherra og fyrsti Suðurnesjamaðurinn í ríkisstjórn. -jh
Undirbúa 500 milljóna kröfu á slitastjórnina Slitastjórn Glitnis fylgdi ekki eftir áfrýjun sinni fyrir dómstólum í New York í skaðabótamáli gegn fyrrverandi eigendum og stjórnendum bankans. Málið hefur því verið fellt niður. Þrír þeirra sem stefnt var, Pálmi Haraldsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Hannes Smárason, undirbúa búskröfu í þrotabú Glitnis vegna kostnaðar sem þeir hafa þurft að bera, að því er Ríkisútvarpið greinir frá. Kostnaður vegna málaferlanna er sagður hafa verið meira en 500 milljónir króna. Slitastjórn Glitnis höfðaði skaðabótamál í maí 2010 á hendur sjö fyrrverandi eigendum og stjórnendum Glitnis, sem og endurskoðunarfyrirtækinu PriceWaterhouseCooper, fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. Sakaði slitastjórnin þá um fjársvik í tengslum við tveggja milljarða dala skuldabréfaútgáfu í New York haustið 2007 og um að hafa tæmt sjóði Glitnis með glæpsamlegum hætti. Dómarinn vísaði málinu frá og sagði það eiga heima á Íslandi. Slitastjórnin áfrýjaði en skilaði ekki inn gögnum. Málinu var því vísað frá dómi. Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður skilastjórnar, sagði í sömu frétt að málið yrði nú tekið fyrir á Íslandi. - jh
Jólatrén sótt í Kópavogi og Hafnarfirði en ekki Reykjavík Þrettándinn er í dag, síðasti dagur jóla. Þá kemur að því óhjákvæmilega, að taka niður
jólatré og seríur. Tré verða ekki sótt til íbúa í Reykjavík. Þeim er bent á að fara með þau í Sorpu. Kópavogsbúum nægir hins vegar að koma jólatrénu út fyrir lóðamörk, þá sjá starfsmenn áhaldahúss bæjarins um að fjarlægja þau. Á heimasíðu Kópavogs kemur fram að jólatrén verða sótt næstkomandi mánudag og þriðjudag, 9. og 10. desember. Einnig geta íbúar losað sig við jólatré á endurvinnslustöðvum Sorpu án þess að greiða förgunargjald fyrir þau. Hið sama gildir í Hafnarfirði. Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar sækja þau tré sem íbúar hafa sett út fyrir lóðamörk á mánudag og þriðjudag. - jh
Einn lýtalæknir setti franska iðnaðarsílikonið í brjóst íslenskra kvenna Lýtalæknirinn sem notaði franska PIP-sílikonið hér á landi flutti það sjálfur inn. Lýtalæknar ræða nú að aðstoða hann við að skoða þær konur sem fengu fyllingarnar, því óljóst er hvort allar 400 séu með framleiðslu sem Frakkarnir notuðu iðnaðarsílikon í. Konurnar gætu þurft að fara í tvær aðgerðir vegna gallans.
A
Verðlækkun í stað afsláttarkerfis Byggingavöruverslunin Byko hefur fellt niður afslætti til einstaklinga en almenn verðlækkun kemur í staðinn, að því er fram kemur í tilkynningu Guðmundar H. Jónssonar, forstjóra fyrirtækisins. Þar segir að ákveðið hafi verið að nýta 50 ára afmælisár Byko til róttækrar endurskoðunar á verðlagningu og afsláttarkjörum. Markmiðið sé að einfalda kerfið og gera það skilvirkara – og umfram allt að lækka verð til allra viðskiptavina. Breytingarnar eru kynntar undir slagorðinu „Búðu betur – borgaðu minna“. Viðskiptavinir fá verðmismun endurgreiddan finni þeir annars staðar lægra verð á sömu eða sambærilegri vöru. - jh
Lífrænt grænt te
Með sílikonpúða í hönd. Þrátt fyrir að frönsku PIP-púðarnir hefðu í fyrstu staðist alla viðurkennda staðla var eftirlitið svo bágborið að framleiðendurnir komust upp með að nota iðnaðarsílikon í þá. Mynd/Gettyimages
Skoðun. Lýtalæknar ræða um að skoða hverja konu og sjá hvort púðarnir frönsku leki. Mynd/Gettyimages
ðeins einn lýtalæknir, af þeim tíu sem starfandi eru á landinu, notaði frönsku, gölluðu PIP-brjóstafyllingarpúðana. Hann flutti sílikonpúðana inn sjálfur og hætti að nota þá í mars í fyrra. Þetta staðfestir Ólafur Einarsson, sem situr í stjórn Félags íslenskra lýtalækna. Hann vill ekki gefa upp hver lýtalæknirinn er þar sem læknirinn vilji sjálfur ekki að nafn hans sé gefið upp. Fréttatíminn hefur skoðað heimasíður lýtalækna sem bera af sér að hafa notað púðana. Eftir standa örfáir lýtalæknar. Ólafur segir þetta mikið áfall fyrir lýtalækninn. Hann eigi hugsanlega kröfu á frönsk stjórnvöld sem sinntu ekki eftirlitsskyldu sinni með framleiðslunni. Málið sé afar flókið því í ljós hafi komið að franski framleiðandinn hafi stundum notast við iðnaðarsílikonið í innra byrði púðanna og stundum ekki. Því sé alls óljóst hvort konurnar 400 séu með heila eða gallaða framleiðslu undir barminum. Ólafur segir að lýtalæknar vilji hjálpast að við að skoða konurnar og létta þannig álaginu af þessum eina sem nú sé í vanda. „Ef það eru einkenni myndu þær fara í frekari skoðun og svo vera boðið að taka fyllingarnar út.“ Ekki liggur fyrir hvar kostnaðurinn lendi. „Í Frakklandi ætla stjórn
Landlæknir ber hag kvennanna fyrir brjósti
Fæst í helstu matvöruverslunum landsins
Til álita kemur að mælast til þess að frönsku sílikonpúðarnir frá PIP, sem fylla brjóst fjögur hundruð kvenna hér á landi, verði fjarlægðir. „Það er eitt af því sem verður skoðað,“ segir Geir Gunnlaugsson, landlæknir. Hann segir þó enn óljóst hver beri kostnaðinn við slíkar aðgerðir. Slíkt er lögfræðilegt úrlausnarefni. „Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að standa vörð um heilsu íslenskra kvenna,“ segir Geir. Málið komst í hámæli hér eftir að Frakkar ákváðu að allar PIP-sílikonbrjóstafyllingar yrðu fjarlægðar úr frönskum konum en í mars 2010 voru fyllingarnar teknar af markaði í Evrópu. Það var vegna meintra lélegra gæða silikonefnisins. Bretar ákváðu hins vegar að þær yrðu ekki fjarlægðar úr breskum konum.
völd að greiða fyrir að púðarnir séu teknir úr en ekki fyrir að aðrir séu settir í staðinn. Svo að það hafa sprottið fram ýmsar hugmyndir.“ Meðal þeirra hugmynda er að fá innflytjendur sílikonpúða til þess að gefa góðan afslátt af vörunni svo bæta megi konunum skaðann án mikilla fjárútláta. Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir segir að það geti verið stórmál fyrir konurnar að láta taka púðana úr. Sumar gætu þurft að jafna sig áður en nýir púðar yrðu settir í stað þeirra gömlu. Það kallar á tvær aðgerðir og svæfingar. Hann segir þó engan vafa í huga sínum að konurnar eigi rétt á að láta taka sílikonið burt. Varan sé gölluð. Talað er um að 5-7 prósent púðanna, jafnvel allt upp í tólf prósent þeirra, leki. Og þegar það gerist fari sílikon sem ætlað sé í húsgagnaframleiðslu og að einhverju leyti í varaliti í vefi líkamans. Þá eru í púðunum efni sem rakin eru til olíuiðnaðar.
Geir Gunnlaugsson landlæknir.
Eins og Fréttatíminn greindi frá í síðustu viku segir Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu, ríkari ábyrgð lagða á dreifingaraðila, það er lýtalækninn sem flutti púðana inn, hér á landi en í Evrópusambandinu. Lög um skaðsemisábyrgð gæti gert lækninn ábyrgan fyrir gölluðu sílikonpúðunum. Eftir að Fréttatíminn komst að því að aðeins einn lýtalæknir hefur notað frönsku púðana leitaðist blaðið eftir svörum við því hjá landlækni hvort ekki bæri að gefa nafn læknisins upp? Landlæknir var á fundi og ekkert svar barst í tölvupósti í tíma.
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ fréttatíminn.is
ENNEMM / SÍA / NM49629
Íslandsbanki og Byr fagna nýju ári í sameiningu
Viðskiptavinir okkar munu njóta enn betri þjónustu á nýju ári!
Íslandsbanki og Byr hafa nú sameinast undir merkjum Íslandsbanka. Við munum byggja á styrk okkar beggja og leggja enn ríkari áherslu á framúrskarandi og persónulega þjónustu. Þú færð allar upplýsingar um sameininguna á islandsbanki.is eða hjá starfsfólki okkar í næsta útibúi. Við tökum vel á móti þér og hlökkum til að gera góða þjónustu enn betri.
islandsbanki.is | Sími 440 4000
4
fréttir veður
Helgin 6.-8. janúar 2012
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Tveir blotar og fara hratt hjá Við megum teljast hafa verið heppin undanfarna daga að allar óveðurslægðirnar hafi verið sunnan við landið og yfir Bretlandseyjar og N-Evrópu. Næstu daga verða lægðirnar nær okkur, en sem betur ber ekki jafn kraftmiklar og þær sem valdið hafa tjóni yfir hátíðarnar. Hvassviðri og rigning eða slydda um land allt framan af degi og aftur mjög svipað á sunnudag. Kólnar heldur með éljum og rólegra veðri á milli, þ.e. á morgun laugardag. Vegir á landinu verða hins vegar flughálir þegar blotnar á klakanum sem liggur á flestum vegum landins nú. Einar Sveinbjörnsson
Veðurvaktin ehf Ráðgjafafyrirtæki í eigu
2
2
4
0
0
-1
3
4
Einars Sveinbjörnssonar
2
vaktin býður upp á veður-
2
1 4
4 0
þjónustu fyrir einstaklinga,
4
fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur
Skil með slagviðri, slyddu og rigningu fara austur yfir landið framan af degi. Kólnar aftur síðdegis. Höfuðborgarsvæðið: Rigning um morguninn, en síðan skúrir og slydduél.
Hiti víða alveg um frostmark og smáél víða framan af, en léttir til.
Önnur skil með hvassviðri og bleytu fara hratt austur yfir landið.
Höfuðborgarsvæðið: Éljagangur um morguninn, en síðan úrkomulaust.
Höfuðborgarsvæðið: Slagveðursrigning fram eftir morgni, en styttir síðan upp um tíma.
vedurvaktin@vedurvaktin. is
Michelsen_255x50_A_0511.indd 1 Fleiri fasteignir seldust árið 1994 en 2011
Alls seldust rétt rúmlega 200 færri fasteignir árið 2011 en seldust hvort árið 1994 og 1995. Um 6.600 kaupsamningum var þinglýst árið 2011 á landinu öllu. Heildarviðskipti með fasteignir námu rúmlega 170 milljörðum króna og hefur heildarveltan aukist um tæplega 45 prósent frá árinu 2010. Kaupsamningum fjölgaði um rúmlega 40 prósent. Velta 2011 er á landsvísu svipuð og árið 2008. Veltuna í fyrra er vart hægt að bera saman við þá sem var árið 1994 þegar hún var tæpir 50 milljarðar. Fasteignasala jókst svo ár frá ári frá árinu 1994 til ársins 2005 þegar rúmlega 15.800 eignir seldust. Árið 2006 voru þær tæplega 11.900, aftur rúmlega 15200 árið 2007 en einungis 3.700 árið 2009. - gag
Borgin byrji á að bæta upp 13 milljarða halla Iðgjald Reykjavíkurborgar í Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga þarf að hækka um fjögur prósent samkvæmt nýrri tryggingafræðilegri úttekt tryggingastærðfræðings sjóðsins. Iðgjaldið hækkaði síðast árið 2007 úr 11,5 prósentum í tólf prósent. Borgarlögmaður og fjármálastjóri Reykjavíkurborgar varar við því að bíða lengur en ár með að hækka iðgjaldið. Viðvörunin var lögð fyrir
veðurfræðings. Veður-
borgarráð. Þar var greint frá því að halli sjóðsins vegna A-deildar væri um 13 milljarðar króna. Um 8,6 milljarða hallans má rekja til hærri lífslíkna og um 2 milljarða til lægri ávöxtunar á tímabilinu en lögbundið viðmið sem nemur 3,5 prósenti. Afganginn má rekja til þess að starfsmenn sveitarfélaga eru að meðaltali fimm árum eldri en áður. - gag
657 sem fengu fullar bætur fá þær ekki lengur Fulltrúi Vinstri grænna, Þorleifur Gunnlaugsson, hefur að sögn fengið sig „fullsaddan af blekkingarleik Besta flokksins og Samfylkingarinnar í málefnum fátækustu Reykvíkinganna.“ Þeir sem njóti fjárhagsaðstoðar þurfi nú nauðsynlega talsmann eða réttargæslumann sem berst gegn „hentistefnu borgarinnar.“ Blekkingarleikurinn snúi að því að við síðustu hækkun fjárhagsaðstoðar borgarinnar hafi þeim verið fækkað sem fengu hæstu bætur. Þorleifur sagði að í febrúar hefðu 657 einstaklingar, sem áður fengu fulla aðstoð hjá borginni ekki njóta slíkrar aðstoðar því þeir búa hjá öðrum – sem er ný flokkun. Fulltrúar Samfylkingar og Besta flokksins segjast stoltir af „velferðarborginni“ sem þeir kalla svo. Hún greiðið hæstu fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og hafi náð markmiði sínu um að greiða 160 þúsund til þeirra einstaklinga sem reka eigið heimili. - gag
Veitir fötluðu fólki á öllum aldri um land allt faglega einstaklingsmiðaða þjónustu Notendastýrð persónuleg aðstoð Þroskaþjálfun, atferlisþjálfun Ráðgjöf Fræðsla Kennsla Nánari upplýsingar er að finna á Ylfa.is og í síma 8493985.
veðri og veðurfari.
Veðurvaktin ehf Eikarási 8, 210 Garðabæ Sími: 857 1799 www.vedurvaktin.is
Dómsmál Orkuveita Reykjavíkur
05.05.11 14:24
Garðyrkjustjóri OR ákærður af sérstökum Embætti sérstaks saksóknara hefur ákært fyrrverandi garðyrkjustjóra Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fjárdrátt. Hann sagði upp hjá Orkuveitu Reykjavíkur seint á árinu 2008 eftir að upp komst um vafasama meðferð hans á fjármunum Orkuveitunnar.
Mér er ljóst að sú háttsemi sem hér er lýst lítur illa út í fjölmiðlum Kristinn H. Þorsteinsson er ákærður fyrir að hafa misnotað fjármuni Orkuveitunnar á meðan hann var starfsmaður þar. Ljósmynd/Myndasafn Morgunblaðsins
Á
kæra embættis sérstaks saksóknara á hendur Kristni H. Þorsteinssyni, fyrrverandi garðyrkjustjóra Orkuveitu Reykjavíkur, verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur næstkomandi miðvikudag. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst er Kristinn ákærður fyrir fjárdrátt. Mál þetta er eitt af fjölmörgum sem embætti sérstaks saksóknara hlaut í arf þegar efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra var sameinuð embættinu 1. október á síðasta ári. Kristinn sagði starfi sínu sem garðyrkjustjóri hjá Orkuveitunni lausu í
desember 2008 eftir að upp komst við innra eftirlit að hann hafði sjálfur samþykkt reikninga, upp á tíu milljónir, til fyrirtækja sem hann var í forsvari fyrir. Með því þverbraut hann innkaupareglur Orkuveitunnar. Í kjölfar fréttaflutnings af málinu viku eftir að hann sagði upp sendi Kristinn frá sér yfirlýsingu þar sem hann staðfesti að hann hefði samþykkt reikninga sem einkahlutafélag í hans eigu fékk greidda hjá Orkuveitu Reykjavíkur. „Reikningarnir voru til komnir vegna vinnu tveggja sona minna sem unnið hafa íhlaupavinnu hjá Orkuveitunni undanfarin ár og vegna vinnu eiginkonu minnar sem unnið hefur sem verktaki af og til undanfarin ár í þeirri deild sem ég stjórnaði. Einnig fékk ég bróður minn til þess að vinna einstök verkefni fyrir deildina og skrifaði upp á reikninga vegna þeirrar vinnu. Öllum sem vita máttu voru tengslin ljós og aldrei einu eða neinu haldið leyndu. Það breytir þó ekki því að með því að samþykkja reikninga vegna vinnu þeirra braut ég verklagsreglur Orkuveitu Reykjavíkur. Mér er ljóst að sú háttsemi sem hér er lýst lítur illa út í fjölmiðlum og eflaust halda margir að ég hafi verið að draga mér fé með svikum og prettum. Staðreyndin er eigi að síður að sú vinna sem rukkað var fyrir af eiginkonu minni, sonum og bróður var unnin í samræmi við það sem rétt og eðlilegt getur talist og einnig var fjárhæð reikninga í samræmi við það sem sanngjarnt er,“ sagði Kristinn í yfirlýsingunni. Eftir að málið kom upp tóku bæði innri og ytri endurskoðun Orkuveitu Reykjavíkur málið til skoðunar og því var síðan í kjölfar þeirra skoðunar vísað til lögreglunnar. Ljóst er að endurskoðendur Orkuveitunnar eru ekki á sama máli og Kristinn en í yfirlýsingu hans í desember 2008 kom fram að hann teldi allar sínar gjörðir rúmast innan ramma laganna. „Yfirstandandi endurskoðun mun leiða það í ljós. Ég veit að sú endurskoðun mun sýna fram á að ég hef ekki framið neitt það sem refsivert getur talist,“ sagði Kristinn. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
6
fréttir
Helgin 6.-8. janúar 2012
Milljarðs gjaldþrot trésmiðju
Krónan veik í upphafi árs Gengi krónunnar veiktist nokkuð gagnvart helstu viðskiptamyntum okkar á nýliðnu ári. Evran kostaði í upphafi síðasta árs tæpar 154 krónur en var í lok ársins orðin 5 krónum dýrari. Veiking krónunnar á árinu nam 3,5 prósentum. Bandaríkjadollar, sem kostaði 115 krónur í upphafi árs, kostaði tæpar 123 krónur í lok árs. Veiking á árinu nam 6 prósentum. Þá veiktist krónan um 6,6 prósent gagnvart breska pundinu en pundið kostaði 191 krónu um áramót sem er 13 krónum meira en það kostaði fyrir ári, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Gengisvísitalan, sem vegur saman verð gjaldmiðla helstu viðskiptaþjóða Íslands, stendur í upphafi nýs árs í rúmlega 217 stigum en var 208 stig í upphafi síðasta árs. Gengi krónunnar veiktist á þann mælikvarða um rúmlega 4 prósent árið 2011. - jh
4% Veiking á gengi krónunnar Á árinu 2011 Samkvæmt gengisvísitölu Greining Íslandsbanka
Kröfur í þrotabú Trésmiðju Fljótsdalshéraðs og tveggja skyldra félaga námu tæpum einum og hálfum milljarði króna. Um fimmtungur þeirra fékkst greiddur. Skiptum á búunum lauk í desember, að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu sem Austurglugginn vísar til. Félögin eru Kass, TF Festir og Trésmiðja Fljótsdalshéraðs. Þau voru í eigu sömu eða tengdra aðila frá árinu 2002. Á uppgangsárum á mið-Austurlandi upp úr árinu 2000 voru félögin umsvifamikil í fasteignavið-
skiptum. Til dæmis keypti Kass árið 2005 þrettán félagslegar íbúðir af Seyðisfjarðarkaupstað sem leigja átti út og árið 2006 tók það við að reka Valaskjálf á Egilsstöðum. Um haustið fór rekstur Trésmiðjunnar í þrot. Hún var úrskurðuð gjaldþrota í desember 2006 og hin félögin í mars 2007. Einn fyrrum eigenda Trésmiðjunnar var árið 2008 dæmdur til að greiða þrotabúinu yfir 100 milljónir króna. -jh
Ættleiðingar frá Búðardal til Reykjavíkur Veiting leyfa til ættleiðinga
færðist um áramótin frá sýslumanninum í Búðardal til sýslumannsins í Reykjavík. Með reglugerð frá árinu 2006 var sýslumanninum í Búðardal falið að annast útgáfu ættleiðingarleyfa. Verkefnið er fært þaðan til Reykjavíkur með ákvörðun Ögmundur Jónassonar innanríkisráðherra, að því er fram kemur í Skessuhorni. Sýslumaðurinn í Reykjavík tekur við meðferð mála sem kann að hafa verið ólokið 1. janúar hjá sýslumanninum í Búðardal. Nýjum umsóknum um ættleiðingar og forsamþykki til ættleiðingar á erlendum börnum skal framvegis beint til sýslumannsins í Reykjavík. - jh
Aukning gjaldþrota 63 prósent Alls voru 115 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í nóvember síðastliðnum samanborið við 101 fyrirtæki í nóvember 2010, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands, flest í fjármála- og vátryggingastarfsemi. Fyrstu 11 mánuði ársins 2011 var fjöldi gjaldþrota 1.432 sem er 63 prósenta aukning frá sama tímabili árið 2010 þegar 877 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Þá greinir Hagstofan frá því að í nóvember voru skráð 166 ný einkahlutafélög en 117 í nóvember 2010. - jh
HR Í forystu sem r annsóknarháskóli á sínum sérsviðum
Jólin í geymsluna Rannsóknarstyrkir
til HR þrefaldast
Skólinn birtir fleiri vísindagreinar á sínum sérsviðum en aðrir innlendir háskólar og hafa greinarnar birst í alþjóðlega viðurkenndum vísindatímaritum. Gerð 002 með hjólum 52 lítra 58x42x34cm
1.890,-
Gerð 003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm
999,-
Gerð 8858 með hjólum 35 lítra 80x39,5x16cm
1.599,-
Kletthálsi Rvk Akureyri Reykjanesbæ Húsavík Vestmannaeyjum
Gerð B002 með hjólum 46 lítra 55,5x40,5x33cm Gerð B003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm
1.699,1.299,-
MARC-LEO1 Leo hillueining. MARC-LEO5 Leo hillueining.
75x30x135cm. 4 hillur
100x30x185cm. 5 hillur
4.990,-
6.990,-
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
R
annsóknarstyrkir til Háskólans í Reykjavík úr innlendum samkeppnissjóðum þrefölduðust á árunum 2007 til 2010; fóru úr um 70 í um 221 milljónir króna. Hefur Háskólinn í Reykjavík tekið forystu meðal íslenskra háskóla sem rannsóknarháskóli á sínum sérsviðum sem eru viðskipti, tækni og lög. Skólinn birtir fleiri vísindagreinar á þeim sviðum en aðrir innlendir háskólar og hafa greinarnar birst í alþjóðlega viðurkenndum vísindatímaritum. Frá árinu 2007 til 2010 hækkaði meðalstyrkupphæðin á verkefni úr 2,6 í 6,1 milljón króna en auk rannsóknastyrkja úr íslenskum samkeppnissjóðum hefur HR fengið marga rannsóknarstyrki úr erlendum samkeppnissjóðum. Er þessi árangur þeim mun merkilegri því hann hefur náðst þrátt fyrir almennan efnahagssamdrátt og niðurskurð. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík,
ÚTSALA
segir lykilatriðin þarna að baki fyrst og fremst tvö; skýr stefna og öflugt starfsfólk. „Árið 2007 tók HR þá stefnu að við skólann yrðu stundaðar metnaðarfullar rannsóknir sem mældar yrðu með alþjóðlegum mælikvörðum. Rannsóknir eru órjúfanlegur hluti háskólastarfs enda skapa þær ekki aðeins nýja þekkingu og stuðla að nýsköpun, heldur næra þær og styðja háskólamenntun. Framkvæmd þessarar stefnu felst meðal annars í stuðningskerfi fyrir rannsóknir, árlegu mati á rannsóknarvirkni hvers akademísks starfsmanns og skiptingu rannsóknarfjár á deildir eftir rannsóknarvirkni. En ekkert af þessu myndi skila árangri án sterkra vísindamanna. HR nýtur þess að hafa öfluga starfsmenn í rannsóknum sem leggja hart að sér til að ná árangri og á endanum er þessi árangur þeim að þakka,“ segir Ari. Aðspurður segir Ari að kenn-
arar og fræðimenn við HR fái ekki betra rými til að sinna rannsóknarstörfum en starfsmenn annarra íslenskra háskóla. „Nei, ég tel ekki svo vera. Hlutfall rannsóknatíma starfsmanna í HR er alls ekki hærra en í öðrum háskólum sem stunda rannsóknir og miklar kröfur eru gerðar til akademískra starfsmanna þegar kemur að gæðum kennslu. Áhersla hefur hins vegar verið lögð á að ráða mjög hæft starfsfólk í akademískar stöður og eru gerðar skýrar kröfur um menntun og reynslu sem standi undir kennslu og rannsóknum á háskólastigi.“ Ari bendir á að þessi áhersla skólans á rannsóknir vegi töluvert þungt í að skapa öflugum starfsmönnum umhverfi sem nærir þá og hvetur. „Margir okkar starfsmanna eru alþjóðlega samkeppnishæfir og geta sótt annað, en hafa valið að helga HR krafta sína. Fyrir það er skólinn mjög þakklátur.“ -jk
Dr. Ari Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir árangurinn byggja á stefnumörkun frá 2007 og öflugu starfsfólki. Ljósmynd/Hari
Mikilvægur mælikvarði á akademískan styrk
30-50% afsláttur
af öllum barnavörum Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Dr. Ari Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir að markvisst sé unnið að því að efla ytri fjármögnun á rannsóknum með því að auka sókn í innlenda- og erlenda samkeppnissjóði. Úthlutunarhlutfall skólans hjá samkeppnissjóðum, þar sem keppt er um rannsóknarstyrki byggt á jafningjamati, er mikilvægur mælikvarði á akademískan styrk. Á aðeins fjórum árum, frá 2007 til 2010, þrefaldaðist heildarstyrkupphæð úr innlendum samkeppnissjóðum til skólans. Auk rannsóknastyrkja úr íslenskum samkeppnissjóðum hefur HR fengið marga rannsóknastyrki úr erlendum samkeppnissjóðum, meðal annars þrjá myndarlega styrki úr 7. Rannsóknaráætlun Evrópusambandsins. Aðspurður svarar Ari að erfitt sé að
segja til um hvað standi uppúr af birtum rannsóknum undanfarin ár. „Það að velja ákveðin dæmi er á við að þurfa að gera upp á milli barnanna sinna en svo er líka umfang rannsóknanna og birtinganna orðið mjög mikið. Það sem stendur upp úr í mínum huga er fyrst og fremst hversu mikill árangur hefur náðst á stuttum tíma og hversu stór hluti birtinga starfsmanna er í svokölluðum ISI tímaritum sem eru ákveðinn gæðastaðall í rannsóknum. Það má þó nefna tvo einstaklinga sem hlotið hafa árleg rannsóknaverðlaun HR síðustu ár og eru meðal þeirra vísindamanna HR sem eru í fremstu röð á alþjóðavísu – þeir Magnús Már Halldórsson í tölvunarfræðideild og Slawomir Koziel í tækni- og verkfræðideild.“
8
fréttir
Helgin 6.-8. janúar 2012
Löggan búin að Yfirvinna og bílastyrkur Sat fastur á gamlársnótt Karlmaður sem keyrði útaf og sat fastur um tíu kílórannsaka ökuníðing fyrir karla Rannsókn lögreglunnar á máli manns sem ók á fjórtán ára pilt, sem í slagtogi við þrjá aðra henti snjóbolta í bíl hans, er á lokastigi. Lögreglan bíður eftir læknis- og áverkavottorði áður en málið verður sent saksóknara. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er málið rannsakað sem líkamsmeiðingarmál. Maðurinn ók yfir piltinn 17. desember og flúði af vettvangi. Hann gaf sig síðar fram. Sagt var frá því á vefmiðlinum Pressunni að för eftir hjólbarða bílsins hafi verið á líkama hans og sauma hafi þurft sár á höfði drengsins. - gag
Jafnréttisstofa fer í saumana á máli konu sem sat eftir þegar laun tveggja karla tóku að hækka í kjölfar ráðningar þeirra þriggja í stöðu framkvæmdastjóra sviða innan stórrar stofnunar á höfuðborgarsvæðinu. Framkvæmdastjórarnir þrír voru allir ráðnir eftir endurskipulagningu í stofnuninni. Þeir hófu störf algjörlega jafnir í launum en að þremur árum liðnum höfðu karlmennirnir fengið launahækkun og fá nú einnig greidda yfirvinnu og bílastyrk – konan ekki. „Já, launamunurinn er töluverður,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, spurð um málið en framhald þess veltur á því hvort konan kæri. - gag
metra utan við Hólmavík varð hlessa þegar honum var tjáð að lögreglan mætti ekki kippa í bílinn með spotta. Maðurinn hafði hlaupið um kílómetra langa leið að næsta bæ aðfararnótt nýársdags, þar sem hann var utan þjónustusvæðis gsm-síma. Hann hringdi í Neyðarlínuna en fékk ekki samband við lögregluna á Hólmavík, heldur á Ísafirði, því hún réði í embættinu. Þegar lögreglan á Hólmavík kom á staðinn kallaði hún út björgunarsveitarmann, sem dró bíl mannsins upp á veg um tveimur tímum eftir útafaksturinn. Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum, segir skýrt í reglum lögreglunnar að hún megi ekki þjónusta ökumenn, sem þurfi rafstart eða álíka þjónustu sem einkaaðilar eða björgunarsveitir geti veitt. Hún megi ekki draga bíla vegna hættu á að verðmætur búnaður lögreglubíla skemmist nema að mannslíf séu í húfi. - gag
ritdómur Saga Akr aness
Þorrahlaðborð Nóatúns
Sendum um land allt
ÞJÓÐLEG Á ÞORRA
Elta ekki ólar við Pál Baldvin Akraneskaupstaður ætlar ekki í mál við Pál Baldvin Baldvinsson vegna bókadóms hans um fyrsta bindi Sögu Akraness. Ekki er þó útséð með hvort Páll Baldvin fari í mál vegna meiðyrða.
A
012
N2 RRIN
ÞO
Gerum verðtilboð fyrir stærri þorrablót (50-500 manna) Upplýsingar í síma 822-7005 eða veislur@noatun.is
Árni Múli hefur ákveðið að láta staðar numið vegna bókadóms Páls Baldvins um fyrsta bindi af Sögu Akraness.
Páll Baldvin vildi ekki tjá sig um málið þegar haft var samband við hann.
kraneskaupstaður hefur ákveðið að fara ekki í mál við Pál Baldvin Baldvinsson, bókagagnrýnanda Fréttatímans, vegna ritdóms hans um fyrsta bindi Sögu Akraness sem birtist í Fréttatímanum 8. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akraness, sendi blaðinu. Í kjölfar ritdóms Páls Baldvins, þar sem hann gaf ritinu eina stjörnu, fóru Akraneskaupstaður, Gunnlaugur Haraldsson, höfundur Sögu Akraness, og útgefandinn Kristján Kristjánsson fram á að ein fimmtán ummæli Páls Baldvins í dómnum urðu dregin til baka og beðist yrði afsökunar á þeim ellegar myndu aðilar skoða þann möguleika að leita réttar síns fyrir dómstólum. Því var hafnað og hótaði Páll Baldvin sömu aðilum dómsmáli vegna ærumeiðandi ummæla um sig sem bókagagnrýnanda. Í yfirlýsingunni segir Árni Múli að orð Páls Baldvins hafi haft skaðleg áhrif og að í ritdómnum væri að finna ummæli og ásakanir sem vörðuðu að hans mati sem og lögfræðilegs ráðgjafa Akraneskaupstaðar við íslenska meiðyrðalöggjöf. „Það var því tilefni til að skoðað yrði hvort unnt væri að rétta hlut þessara aðila með því að sækja rétt þeirra að lögum. Það var þó alltaf ljóst að sú leið væri alls ekki skemmtileg og raunar mjög vafasamt að dómur gæti miklu breytt um þann skaða sem umrædd orð Páls hafa haft fyrir æru þeirra sem ábyrgð bera á ritun og útgáfu ritsins. Að vandlega íhuguðu máli er það því þeirra ákvörðun að eyða ekki frekari tíma, orku eða fé til að elta ólar um þessi mál við Pál Baldvin. Sú ákvörðun byggist meðal annars á því að frá því að Páll Baldvin birti umræddan ritdóm sinn í Fréttatímanum hafa virtir menn á þessu sviði, Guðmundur Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, Jón Torfason, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands og Jón Þ. Þór, sagnfræðingur og sagnaritari birt ritdóma sína um Sögu Akraness og farið mjög lofsamlegum orðum um hana,“ segir í yfirlýsingu Árna Múla. Páll Baldvin vildi ekki tjá sig um málið þegar haft var samband við hann. Hvorki um lok málareksturs Árna Múla og félaga gegn honum eða um mögulegt mál hans á hendur sömu aðilum. Yfirlýsingu Árna Múla í heild má lesa á frettatiminn.is Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Þessi ummæli vildu Akranes, Gunnlaugur og Kristján fá leiðrétt: 1. „kemur út en með miklum afskiptum ritnefndar sem er ekki sérfróð um sagnfræðiritun, byggðarannsóknir né útgáfu“ 2. „týpísk kallanefnd amatöra eins og þær gerast verstar í stjórnsýslunni, bitlingaráð.“ 3. „Höfundur og útgefandi þverbrjóta reglur um myndrétt, elta uppi myndir og afrita í mislitlum gæðum af vef og úr bókum.“ 4. „en stela sjálfir ótæpilega sem skilar sér í illa unnu myndefni, muskulegum eftirtökum, svo grófkvörðuðum að mynd eftir mynd er ónýt í prentun.“ 5. „Bókin er merkilegt sönnunargagn um lágt siðferðisstig íslenskrar bókaútgáfu“ 6. „ætti að verða fyrsta verk sýslumannsins á svæðinu að gera eintök bæjarstjórnarinnar á Akranesi upptæk í svo stóru þjófnaðarmáli.“ 7. „Hann spinnur í rituðum heimildum af öllu tagi skemmtilega sögu um hið kristna/gelíska samfélag umhverfis Akrafjallið sem er nærri því eins hugvitssamleg og saga Skugga af Krýsum.“ 8. „Fabúlasjón sem af miklum innblæstri gerir byggðina uppi á Skaga að hæli fyrir konungborna eyjabúa af keltneskum uppruna.“ 9. „Dást verður að einbeittum brotavilja höfundarins til að koma þessari landnámssögu heim og saman; heimurinn sem hann býr til úr litlum gögnum er heillandi skáldskapur og á ekkert skylt við varfærna gagnrýna sagnfræði“ 10. „Umgengni höfundar við heimildir er því háskaleg“ 11. „en dýpkun hennar byggist á óskhyggju.“ 12. „Hér hefur tekist herfilega til um framkvæmd og hafi þeir skömm fyrir sem að stóðu. “ 13. „ranglega er staðið að ályktunum, hlaupið í æsilegum rökleysum að veikum niðurstöðum en rými á þessari síðu dugar ekki til.“ 14. „þá munu margar aðleiðslur Gunnlaugs falla eins og spilaborg.“ 15. „vanhugsaðan undirbúning, óvandaða vinnu og ósvífna tilraun til að smíða sögukenningu sem ekki er fótur fyrir.“
Hilmir Snær Guðnason og Björn Thors fara með hlutverk Ólafs Kárasonar Ljósvíkings
HEIMSLJÓS eftir Halldór Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar
„... unun að hlusta á vel með farinn góðan texta.“ EB - Fréttablaðið
„... mér finnst eftir á að ég hafi orðið vitni að miklu undri. ... skylduáhorf allra sem unna fögrum listum.“ SA - TMM.is
„... bráðskemmtileg, hröð og hugvitssamleg framsetning.“ SGV - Morgunblaðið
„Sýningin á Heimsljósi er undurfögur.“ VE - smugan.is
„... heilsteypt og eftirminnileg sýning ...“ PMÓ - smugan.is
„Til hamingju með þetta, ég vil segja, þrekvirki.“ GF - Síðdegisútvarp Rásar 2
PIPAR\TBWA • SÍA
Sími í miðasölu Gjafakortin í Þjóðleikhúsið eru falleg og eftirminnileg gjöf. Viðtakandi getur nýtt kortið hvenær sem hentar.
551 1200
10
fréttir
Heldur bjartara fram undan Þrátt fyrir að langt sé frá að Íslendingar teljist bjartsýnir á horfur í efnahags- og atvinnumálum um áramót er landinn jákvæðari en hann hefur að jafnaði verið frá hruni. Í desember hækkaði Væntingavísitala Gallup um 4,6 stig frá fyrri mánuði og fór gildi hennar upp í 67,5 stig. Á árinu 2011 mældist vísitalan að meðaltali 60,9 stig, og hefur hún aðeins þrisvar mælst hærri frá hruni en í desember síðastliðnum. Hækkun vísitölunnar skýrist,
Helgin 6.-8. janúar 2012
að því er Greining Íslandsbanka segir, að mestu leyti af hækkun á væntingum til ástandsins eftir 6 mánuði. Nánast jafn margir svarendur voru bjartsýnir og svartsýnir á ástandið í efnahags- og atvinnumálum þjóðarinnar að hálfu ári liðnu. - jh
Svartfuglar friðaðir Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar
fyrir öllum veiðum og nýtingu næstu fimm árin. Um er að ræða álku, langvíu, stuttnefju, lunda og teistu. Lagabreyting er nauðsynleg til þess að friðunin nái fram að ganga. Umhverfisráðherra undirbýr frumvarp í þá veru. - jh
Síðustu hlutar kreppulána Síðustu hlutar lána frá Norðurlöndunum, í kjölfar efnahagshrunsins, hafa verið greiddir til Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu
Seðlabankans. Í tengslum við efnahagsáætlun stjórn valda var samið um tvíhliða lán frá Norðurlöndunum. Í árslok voru síðustu hlutar þessara lána greiddir hingað. Um er að ræða 887,5 milljónir evra, sem samsvarar 141 milljarði króna. Sú fjárhæð bætist við gjaldeyrisforða Seðlabankans. Frá því í október 2008 hefur Ísland tekið lán sem nema samanlagt um 753 milljörðum króna í því skyni að styrkja gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands.
Gjaldeyrisforðinn í heild nemur 1.030 milljörðum króna eða 2/3 af vergri landsframleiðslu. Vaxtagreiðslur af gjaldeyrislánum nema um 33 milljörðum króna á ári. - jh
Aukið öryggi í Hvalfjarðargöngum Öryggis- og eftirlitsbúnaður í Hvalfjarðargöngunum hefur verið aukinn undanfarna fjórtán mánuði. Kostnaður við framkvæmdirnar nálgast 250 milljónir króna, þar af kostaði nýtt sívöktunarkerfi, sem tekið var í notkun seint
á árinu 2010, um 84 milljónir króna. Í tilkynningu á heimasíðu Spalar, sem Skessuhorn greinir frá, segir að vegfarendur merki á ferðum sínum undir Hvalfjörð að bjartara er nú en áður á köflunum inn af gangamunnum beggja vegna og sömuleiðis sjá þeir á gangaveggjum flóttaljós, sem sett hafa verið upp og vísa á hvorn munna ef rafmagn fer af göngunum. Þá hefur skápum með slökkvitækjum og neyðarsímum verið fjölgað. Unnið var að endurbótunum til að uppfylla ESBtilskipun sem tekið hefur gildi hérlendis. - jh
Hægt að fylgjast með strætó Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar, með hjálp nýjustu tækni, séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma. GPS-búnaður um borð í öllum vögnum gerir farþegum kleift að fylgjast með ferðum vagnanna á vefnum straeto.is. Staðsetning vagnanna er uppfærð á um það bil tíu sekúndna fresti. - jh
Hafnarfjörður Deilur um hagfelldni fjármögnunar
Alrangt að endurfjármögnun auki kostnað um milljarð Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði vísar ásökunum oddvita Sjálfstæðisflokksins um milljarðs kostnaðarauka vegna endurfjármögnunar lána bæjarins til föðurhúsanna.
Þ
að er alrangt að kostnaður Hafnarfjarðarbæjar aukist um milljarð vegna slælegra vinnubragða við endurfjármögnun lána bæjarins líkt og Valdimar Svavarsson heldur fram,“ segir Eyjólfur Þór Sæmundsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, í samtali við Fréttatímann. Líkt og blaðið greindi frá telur Valdimar, sem er oddviti Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórninni, að seinagangur meirihlutans við endurfjármögnun lána bæjarins muni kosta um milljarð þegar uppi verður staðið vegna þess að öll lán voru gjaldfelld þegar eitt lán féll á gjalddaga. Eyjólfur segir það ódrengilegt af Valdimari að setja fram þær fullyrðingar sem hann gerir. „Hann sakar meirihlutann um sleifarlag og að allt of seint hafi verið af stað farið við endurfjármögnunina. Þetta er rangt hjá honum. Hörðum höndum var unnið að þessum málum og bæjarstjórinn, fjármálastjórinn og
óháðir ráðgjafar sem að þessu unnu með þeim lögðu hart að sér í þessum málum,“ segir Eyjólfur og bætir við að skilanefnd hins fallna erlenda banka sem bærinn skuldaði hafi hins vegar ekki verið reiðubúin að ganga til samninga í tæka tíð fyrir fyrsta gjalddaga þó viðræður væru í gangi. Meintur seinagangur hafi því alfarið verið þeim megin. Eyjólfur segir að um tvo kosti hafi verið að ræða: Annars vegna að endurfjármagna lánin í erlendri mynt hjá skilanefnd hins fallna Depha-banka eins og gert var eða fjármagna hvern gjalddaga Depha-lánanna innanlandsins og halda kjörum þeirra lána sem eftir stóðu til gjalddaga. „Þessir kostir hafa verið bornir saman miðað við líklegar forsendur um verðbólgu og gengi. Ekkert bendir til annars en að fyrri kosturinn, sem valinn var, sé mun hagstæðari og spari bæjarfélaginu hundruð milljóna króna miðað við þann síðari,“ segir Eyjólfur og er algjörlega á önd-
verðum meiði við Valdimar sem sagði í samtali við Fréttatímann að niðurstaða hans væri fenginn með einföldum reikningi á vaxta muni nýju og gömlu lánanna. „Mín niðurstaða er sú að það er enginn fótur fyrir fullyrðingum Valdimars um að endurfjármögnunin sé slæm og kosti bæinn um milljarð króna í aukna vexti. Þvert á móti sparar bærinn hundruð milljóna með þeim hagstæðu kjörum sem hann náði í langvinnum og á tíðum erfiðu viðræðum við þýsku skilanefndina miðað við þau lánakjör sem bjóðast hér innanlands og flest sveitarfélög hafa orðið að nýta sér. Lánskjörin eru einnig hagstæð miðað við þann nýja veruleika sem nú blasir við á erlendum lánamörkuðum,“ segir Eyjólfur. En þess ber að geta að ekki hefur verið upplýst um vaxtakjör Hafnarfjarðar á nýju lánunum að beiðni þýsku skilanefndarinnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Eyjólfur Þór Sæmundsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, telur málflutning sjálfstæðismanna um aukinn kostnað vegna endurfjármögnunar lána bæjarins vera rangar. Ljósmynd/Hari
Heyrnartækni kynnir ...
Minnstu heyrnartæki í heimi*
Bókaðu tíma Bókaðu tím í fría heyrnarmælingu í síma 568 6880 Intiga til prufu í vikutíma og fáðu Int I ga er Intiga Inti eru ofurnett heyrnartæki og hönnuð með það fyrir augum að gera aðlögun að notkun hey yrnart heyrnartækja eins auðvelda og hægt er. Hljóðvinnslan er einstaklega mjúk og talmál verður ský rara en e þú hefur áður upplifað. skýrara
Með Me eð Intiga In verður minna mál að heyra betur í öllum aðstæðum! G l æ s i b æ | Á l f h e i m u m 7 4 | 1 0 4 R e y k j a v í k | Þ j ó n u s t a á l a n d s b y g g ð i n n i | S í m i 5 6 8 6 8 8 0 | w w w. h e y r n a r t æ k n i . i s
*Í flokki bak við eyra heyrnartækja sem búa yfir þráðlausri tækni og hljóðstreymingu
JEPPADAGAR
Notaðir gæðajeppar í úrvali Við eigum gott úrval af notuðum Kia Sorento og öðrum jeppum á verði við allra hæfi. Núna er tækifærið til að tryggja sér öflugan jeppa á góðu verði og vera klár í vetrarfærðina.
Dráttarbeisli og vetrardekk fylgja öllum
jeppum, þeir eru nýsmurðir og klárir í skaflana.
Allt að 70% bílalán í boði. Dæmi KIA Sorento árgerð 2011. Skráður í desember 2010. Ekinn 25.000 km. Verð 4.690.000 kr. Útborgun eða uppítökubíll 1.407.000 kr.
mánaðargreiðsla
53.690 kr.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 0 1 2
Miðað við óverðtryggðan bílasamning Ergo til 84 mánaða og 30% innborgun. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 9,95%.
ASKJA NOTAÐIR BÍLAR ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz og KIA á Íslandi.
bílas
amn
ingu
r
H:N Markaðssamskipti / SÍA
VERÐVERND BYKO
LÆGSTA VERÐIÐ
ALLTAF
LÁGT VERÐ - ALLA DAGA
Í 50 ár höfum við byggt upp með fólki eins og þér – frá smæstu einingu til stærstu verka. Við fögnum þessum tímamótum og horfum til næstu 50 ára með það sígilda markmið að koma til móts við þarfir og óskir viðskiptavina okkar. Þess vegna vinnum við nú með nýjar áherslur sem haldast í hendur við breytta tíma: • Við lækkum verðið. • Við veitum verðvernd sem tryggir lægsta verðið. • Við einföldum kjörin – fastur afsláttur til einstaklinga fellur niður en almenn verðlækkun kemur í staðinn – og rúmlega það! Markmiðið er að bæta kjör allra viðskiptavina. Í BYKO borgarðu minna. Komdu og upplifðu hvernig lægra verðlag okkar býr í haginn fyrir heimili þitt.
BÚÐU BETUR. BORGAÐU MINNA.
14
fréttaskýring
Helgin 6.-8. janúar 2012
Sjávarútvegur Makríll skilaði þjóðarbúinu 25-30 milljörðum Makrílveiðar stóðu undir auknum hagvexti hér á landi á liðnu ári, að sögn stjórnarformanns LÍÚ. Veiðarnar skipta þjóðarbúið verulegu máli enda nam verðmæti aflans 25-30 milljörðum króna. Mynd/Nordic Photos/ De Agostini Picture Library
Makríllinn stóð undir hagvexti síðasta árs Veiðar Íslendinga á makríl eru innspýting sem kemur inn í hagkerfið af fullum þunga. Kvótaúthlutun Íslendinga er einhliða þar sem samningar hafa ekki náðst við aðrar veiðiþjóðir. Það er fullur réttur strandríkisins, segir Adolf Guðmundsson, formaður stjórnar LÍÚ, en samkvæmt hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna ber þjóðunum að semja um veiðarnar.
V
eiðar á makríl eru farnar að skipta þjóðabúið verulegu máli, svo miklu að Adolf Guðmundsson, formaður stjórnar Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir þær veiðar hafa staðið undir hagvextinum hér á landi á nýliðnu ári. Makrílveiðarnar hafi verið innspýting sem hafi komið inn í hagkerfið af fullum þunga og verið öllum til góðs. Adolf segir makrílveiðarnar í fyrra hafa skilað þjóðarbúinu á bilinu 2530 milljörðum króna en heildaraflinn
nam um 156 þúsund tonnum. Sjávarútvegsráðuneytið segir að veiðarnar á síðasta ári hafi skapað yfir þúsund ársverk á sjó og landi.
Yfir 90 prósent til manneldis
Breyting hefur orðið á göngu makríls en Atlantshafsmakríll hefur um aldir verið þekktur við Ísland og var hér í umtalsverðu magni á hlýskeiði um miðbik 20. aldar. Hrygningarstöðvar hans eru í hafinu norður af Bretlandseyjum, ná austur undir Noreg og hrygning makríls hefur
Kynningarfundur 10. janúar 2012
í Framheimilinu Safamýri kl. 19:00 Fjallavinir.is kynna þar starfið fyrir árið.
Fjöllin okkar!
Eru sérvalin, skemmtileg og spennandi 36 fjöll fyrir alla.
Fjöllin flottu!
Hér er á ferðinni frábært verkefni fyrir fólk á öllum aldri sem vill upplifa tignarleg fjöll og vera í góðum félagsskap þar sem fólk stendur þétt saman. Heitt súkkulaði og kleinur í boði! Nánari upplýsingar á www.fjallavinir.is
Fylgjumst með á facebook
fjallavinir.is
verið staðfest í íslenskri lögsögu. Í sumargöngum leitar makríllinn í norður eftir æti og kemur þá í miklu magni inn í íslenska lögsögu. Í samantekt sjávarútvegsráðuneytisins kemur fram að skipuleg makrílveiði í íslenskri lögsögu hófst fyrst á þessari öld og aflinn fór fyrst yfir þúsund tonn árið 2006. Síðan þá hefur hann aukist jafnt og þétt með vaxandi göngum makrílstofnsins á Íslandsmið og varð á árinu 2011 um 156 þúsund tonn eða 16 prósent af allri makrílveiði úr stofninum. „Til samanburðar,“ segir þar, “þá er reiknað með að um 1,1 milljón tonna af makríl komi inn í íslensku lögsöguna eða um 23% af heildarstofninum og auki þyngd sína um nærri 60% í sumardvöl sinni við Ísland. Það er því hafið yfir allan vafa og vísindalega staðfest að fæðunám makríls hefur umtalsverð áhrif á lífríkið innan íslenskrar lögsögu. Verulegur árangur hefur náðst í nýtingu makrílafla frá því að um 80% af aflanum fór til bræðslu fram til 2009. Á árinu 2011 er talið að yfir 90% af öllum afla fari til manneldis og staðan er sambærileg því sem best gerist meðal nágrannaþjóða. Þessu marki hefur verið náð með því að ráðstafa veiðiheimildum í makríl til mismunandi útgerða. Þannig hafa 72% farið til hefðbundinna uppsjávarskipa, 22% til frystiskipa en heimildum hefur einnig verið ráðstafað til ísfiskskipa og smábáta. Þá hafa strangar reglur um meðferð afla haft þau áhrif að nær allur veiddur makríll er unninn til manneldis en afskurður, hausar og slóg fara til bræðslu. Veiðiheimildir í makríl skiptast í ár milli 100 íslenskra fiskiskipa.“
Breytilegar markaðsaðstæður
Adolf Guðmundsson segir að mjög vel hafi tekist til með makrílveiðarnar á liðnu ári. Menn hafi náð að gera mikil verðmæti úr aflanum. Þá hafi sölu- og markaðsmál gengið með ágætum. Menn megi þó ekki alveg festa sig í hlutfalli milli manneldis og bræðslu. Útgerð og vinnsla reyni að gera sem mest úr þeim verðmætum sem koma að landi hverju sinni. Menn hafi í upphafi ekki verið tilbúnir í svo mikla frystingu en hafi síðan útbúið skipin og aukið frystigetu jafnt á sjó og landi. Fjárfest hafi verið í uppsjávarveiðunum. „En það er ekki víst að markaðsaðstæður verði alltaf með þessum hætti. Það getur verið að mjöl og lýsi verði hagkvæmt á einhverjum tímapunkti. Það á ekki að festa framleiðslustýringuna. Framleiðandinn á að vinna í það sem hann telur hagkvæmast hverju sinni. Það getur verið mis-
Vinsæll matfiskur Makríllinn er uppsjávarfiskur líkt og síld og loðna. Á veturna heldur hann sig djúpt á hafi úti en þegar vora tekur safnast hann saman í miklar torfur og færir sig nær landi til hrygningar og fæðuöflunar. Makríll er vinsæll matfiskur og þykir ljúffengur. Hann er annað hvort eldaður eða notaður sem sashimi. Betur þykir henta að steikja hann eða grilla en sjóða. Gott er að nota ávöxt við eldun eða gefa með. Það vinnur á móti olíunni í fisknum. Makríllinn þykir passa vel með austurlenskum keim, til dæmis engifer, lime og kóríander. Í Skandinavíu og á Bretlandseyjum er dósamakríll í tómatsósulegi algeng fylling í brauðsamlokum. Makríllinn er hraðsyndur uppsjávarfiskur af makrílætt sem finnst í NorðurAtlantshafi. Hann er algengur í svölum sjó og heldur sig í stórum torfum nálægt yfirborði. Makríllinn kemur að ströndum í fæðuleit að sumarlagi þar sem vatnshiti er milli 11 og 14 gráður á Celsíus. Í ætisleit fer hann í miklar göngur norður um Noregshaf, norður með Noregi og síðustu ár til Íslands. Rauðáta er mikilvæg fæða hans en hann étur einnig svif og fiska. Makríllinn er langlífur og hefur hámarksaldur hans greinst 25 ár og þekkt er að fiskar geta orðið meira en 66 sentimetra langir. Fiskurinn verður kynþroska við 2-3 ára aldur. Makrílafli var fyrst skráður af Fiskistofu árið 1996 en fram til 2005 var þessi afli oftast veiddur utan íslenskrar lögsögu. Makrílafli Íslendinga hefur margfaldast undanfarin ár. Á liðnu ári veiddust 156 þúsund tonn en árið 2006 nam aflinn 4200 tonnum og ári síðar 36.500 tonnum. -jh
Við höfum haldið 16 prósenta kröfu okkar til streitu. munandi fyrir hvaða markaði menn eru að framleiða og einnig þarf að viðhalda mörkuðum. Þetta er eins og með loðnuna. Við höfum verið að taka hana að mestu til manneldis en það er alltaf óvissa um markaði í upphafi hverrar loðnuvertíðar.“ Adolf segir að Íslendingar selji makrílinn einkum til Rússlands og Afríkuríkja en Norðmenn sjái að mestu um Evrópumarkað. Á liðnu ári var makríl landað í 28 höfnum en nærri 80 prósent þess afla kom að landi í fimm höfnum sem eru í Reykjavík, á Vopnafirði, Neskaupstað, Eskifirði og í Vestmannaeyjum. Á Austfjörðum kom að landi 55 prósent alls makrílafla, 23 prósent í Vestmannaeyjum og um 8400 tonn, eða um 5 prósent, komu
að landi á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi. 25 milljarða verðmæti makrílsins jafngildir um 5 prósentum af öllum útflutningstekjum Íslands og er jafngildi þess sem þjóðin ver árlega til innflutnings matvæla, svo dæmi sé tekið. Sjávarútvegsráðuneytið nefnir sem dæmi um þá atvinnusköpun sem fylgir makrílveiðunum nú að hjá einni vinnslustöð voru unnin 7000 tonn af makríl í landvinnslu sem gaf um 270 milljónir í launagreiðslur. Hafi meðallaun verið um 500 þúsund má áætla að 7000 tonn hafi hér skapað 45 ársverk auk afleiddra starfa í greininni. Í heildina tekið er reiknað með að makrílveiðar hafi skapað 200 bein störf á sjó og jafn mörg í landi. Afleidd störf eru síðan talin vera um 600.
Fullur réttur strandríkisins
Í riti Landssambands íslenskra útvegsmanna, Útveginum, er haft eftir Hannesi Sigurðssyni, framkvæmdastjóra útgerðarfyrirtækisins Hafnarnes VER í Þorlákshöfn, að þorskur og ufsi sem komið hafi í net á Selvogsbanka og víðar hafi verið fullir af smámakríl og síld í nóvember og desember. Það telur hann óræka sönnun þess að makríllinn sé hérna allt árið um kring og alist hér upp. Breytt göngu- og hrygningarmynstur hefur valdið ágreiningi milli fiskveiðiþjóða í Norður-Atlantshafi. Íslendingar hafa krafist þess að fá sinn skerf en samningar hafa ekki tekist. Því hefur kvótaúthlutun til íslenskra skipa verið einhliða. Adolf Guðmundsson segir að verulega mikið hafi mælst af makríl hér við land, mikil þyngdaraukning verði á stofninum auk þess sem talið sé að hann hrygni hér. „Því teljum við okkur eiga fullan rétt sem strandríki til að stýra veiðum og taka úr stofninum eins og við erum að gera. Reyndar ber okkur skylda til þess, á grundvelli hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna, að ná samningum um skiptingu veiða milli þjóðanna en það hefur ekki gengið. Fyrst fengum við ekki að koma að samningaborðinu en höfum gert það undanfarin tvö ár en það er ekki fyrr en síðastliðið ár sem við komum sem raunverulegir aðilar að þessum samningum. En eins og allir vita hafa ekki náðst samningar milli okkar, Evrópusambandsins, Norðmanna og Færeyinga. Við tökum því einhliða 16 prósent af kvótanum.“ Adolf segir að Íslendingum beri skylda til að semja við hinar þjóðirnar um aflamagn en magnið fari hins vegar eftir því hvenær verður samið. „Það er erfitt að segja hvað við sættum okkur við. Það er verið að semja um þetta fram og til baka. Við höfum haldið 16 prósenta kröfu okkar til streitu.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
25%
AFSLÁTTUR
Edge leðurhornsófi 200x280 cm kr. 506.800 nú kr. 379.000
20%
20%
AFSLÁTTUR
Hera sófi kr. 218.900 nú kr. 175.000
KÚRUTEPPI
Eterna 3ja sæta kr. 192.300 nú kr. 153.800
25%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
Jazz leðursófi kr. 321.000 nú kr. 239.900
25%
44%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Varmland 170x130 cm kr. 8.750 nú 4.900 Verdi leðurstóll kr. 136.900 nú kr. 95.800
ri v
u
Ta k
ar
Avignon 3ja sæta 208 cm áður kr. 211.800 nú kr. 158.700
ör
20%
m
magn af hve r k að
ÚTSALA
AFSLÁTTUR
ðú
r va l
a f s tö k u
ms ó
fu
20%
AFSLÁTTUR
M
m
Howard 3ja sæta kr. 247.800 nú kr. 198.200
ik i
Púðar 15 - 50% afsláttur
40%
AFSLÁTTUR
Kent leðurstóll kr. 157.400 nú kr. 94.400
50%
AFSLÁTTUR
50 cm kr. 8.450 nú kr. 4.225 37 cm kr. 5.650 nú kr. 2.825
30%
AFSLÁTTUR
Bombai 270x160 cm áður kr. 327.600 nú kr. 262.000
Allar klukkur á 30% afslætti
Shabby leðurstóll kr. 188.800 nú kr. 129.900
Bæjarlind 16 - 201 Kópavogur - Sími 553 7100 - www.linan.is - Opið mán til fös 12 - 18 Laug 11 - 16
VaTnsmelÓnur rauðar
129
Kr./KG.
Fyllt með sveppum og camembert osti
NÝTT Ú
TB KJÖ ORÐ
B
besTir Í KJÖTi
ÐI
lambalÆri Úrbeinað oG FYllT
RK
Kr./sTK.
JÖTBOR
2498
ChaTeau sesam baGueTTe
Ú
319
R
I
lÚXus smJÖrsalaT 2 TeGunDir
ÍSLENSKT KJÖT
Kr./KG
199
Kr./sTK.
Glæsilegt þorrahlaðborð að hætti Nóatúns með öllu því sem til þarf.
Ú
besTir Í KJÖTi
Kr./KG
1998
t 100% hreainutahakk ungn
ÍSLENSKT KJÖT
Ú
afsláttur
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl
I
KJÖTBORÐ
Kr./KG
012
N2 N I R R O
Gerum verðtilboð fyrir stærri þorrablót (50-500 manna) Upplýsingar í síma 822-7005 eða veislur@noatun.is Pantið með fyrirvara í næstu
Nóatúns verslun eða á www.noatun.is
noatun.is
B
besTir Í KJÖTi
1598
2k.r.1á m9an0 n
TB KJÖ ORÐ
ss sÚrmaTur 1350 G
2698
Kr./sTK.
Ú
1278
R
I
20% unGnauTahaKK
Þ
B
I
1598
TB KJÖ ORÐ
R
ÐLEG Ó J Þ Nú getur þú haldið þorraveisluna ORRA Þ Á án mikillar fyrirhafnar.
lambalÆrissneiðar
R
Ú
– fyrir 10 eða fleiri –
afsláttur
KJÖTBORÐ
Sendum um land allt
20%
I
Nóatúns Nóatúns
R
Þorrahlaðborð Þorrahlaðborð
ÍSLENSKT KJÖT
Við gerum meira fyrir þig
Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni ÍSLENSKT KJÖT
NÝTT QuaKer haVre Fras oG ruG Fras, 375 G
20% Ú
lambasirloinsneiðar
TB KJÖ ORÐ
B
I
besTir Í KJÖTi
525
299
Óðals osTar Í ÚrVali
mYllu sPelTbrauð
Kr./PK.
Kr./PK.
Ú
R
KJÖTBORÐ
1278
R
I
afsláttur
berTolli PasTa, 500 G, 5 TeGunDir
Kr./KG
1598
t 100% hreainutahakk ungn
ÍSLENSKT KJÖT
10%
unGnauTahamborGari, 90 G
R
TB KJÖ ORÐ
B
besTir Í KJÖTi
I
R
KJÖTBORÐ
Kr./sTK.
Ú
169
FP blanDaður brJÓsTsYKur, 300 G
1298
Kr./sTK.
lÝsi heilsuTVenna, 32 DaGsKammTar
229
899
ColGaTe TannKrem, 7 TeGunDir
bounTY ZeWa elDhÚsrÚllur
Kr./PK.
Grillaður KJÚKlinGur
Kr./sTK.
I
Ú
afsláttur
299
319
Kr./PK.
Kr./PK.
479 Kr./PK.
18
viðtal
Helgin 6.-8. janúar 2012
Oddný G. Harðardóttir er fyrst íslenskra kvenna til að gegna embætti fjármálaráðherra á landinu. Ljósmyndir/Hari
Fjármálaráðherra eftir tæp þrjú ár á þingi Oddný G. Harðardóttir virðist hafa sveipað sig hulinshjálmi á þingi og komist óséð í stól fjármálaráðherra – öllum að óvörum, fyrst kvenna. Hún var óflokksbundin þar til í febrúar 2009 og þekkti ekki keppinauta sína í prófkjöri Samfylkingarinnar á Suðurnesjum fyrir kosningarnar. Hún fékk frábæra kosningu, þótt hún hefði varið mestum tíma prófkjörsbaráttunnar í útlöndum. Hún ætlar að vinna hratt og vel, enda útlit fyrir að henni verði skipt út strax á haustmánuðum. Hún segir þó sjálf að um það hafi ekki verið samið.
B
reiðan af svart hvítum myndum þekur vegg í fundarherbergi í fjármálaráðuneytinu. Vel til hafðir hvítir karlar. Svart hvítir karlar. 33 karlmenn hafa setið í stóli fjármálaráðherra frá árinu 1917 – í 95 ár. Enn vantar mynd af Steingrími J. Sigfússyni, sem steig úr stólnum á síðasta degi ársins. Verður hún svart hvít? Vonandi verður myndin af Oddnýju G. Harðardóttur í lit. Lit sem undirstrikar að hún er fyrst kvenna til að gegna starfi fjármálaráðherra á Íslandi. Brotið hefur verið blað í íslenskri stjórnmálasögu. „Ég var viss um að sá tími væri ekki kominn þar sem við gætum séð fyrir okkur konu í þessu starfi. Það var rangt. Já, tóm vitleysa,“ segir Oddný þar sem hún situr í virðulegu fundarherberginu. Við kaffivélina heilsaði hún starfsmönnum sínum – sumum í fyrsta sinn. Oddný er ekki óvön því að vera yfirmaður. Hún var bæjarstjóri í Garði á árunum 2006 til 2009. Hún var aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja um níu ára skeið frá 1994 og gegndi starfi skólameistara í eitt ár. Spurð hvort starfsmenn ráðuneytisins geti fagnað nýjum ráðherra, gefur hún það diplómatíska svar að gott sé að vinna með Steingrími. „En mér hefur gengið vel að vinna með fólki og ekki átt í vandræðum í samskiptum við fólk,“ svarar hún svo. Segja má að Oddný hafi farið hljóðum skrefum um Alþingi frá því að hún settist á þing fyrir Samfylkinguna vorið 2009. En það þýðir ekki að hún hafi setið auðum höndum. Hún tók strax við formennsku í menntamálanefnd, sat í samgöngunefnd og umdeildri þingmannanefnd sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar
Alþingis á bankahruninu, svokallaðri Atla Gíslasonar-nefnd. Hún tók einnig sæti í fjárlaganefnd – nefndinni sem margar konur forðast – og svo við formennsku nefndarinnar 2010.
Ráðherra eftir tæp þrjú ár á þingi
Framgangur Oddnýjar í íslenskum stjórnmálum er undraverður og óvenjulegur. Hún er orðinn ráðherra eftir tæp þrjú ár í landspólitíkinni. „Ég gekk nú ekki í Samfylkinguna fyrr en í febrúar 2009. Þá var ég bæjarstjóri í Garðinum. Þegar farið var að hugsa til kosninga eftir hrun fékk ég símhringingar og heimsóknir á bæjarskrifstofuna þar sem samfylkingarfólk bað mig um að taka þátt í prófkjöri. Ég sagði fyrst að það væri af og frá. Enda eitt ár eftir af kjörtímabilinu,“ segir hún. „Smám saman fór ég að sættast við þessa hugmynd og ákvað á endanum að taka þátt í prófkjörinu. En á meðan á prófkjörsbaráttunni stóð var ég reyndar í útlöndum. Við hjónin vorum búin að ákveða að fara í hálfsmánaðar frí, þannig að ég tók ekki þátt í baráttunni nema í svona fjóra til fimm daga.“ Oddný segir að hún hafi búið að því að Suðurnesjamenn þekktu hana. Hins vegar þekkti hún ekki fólkið sem hún keppti á móti. „Nei, nei, nei, ekki neitt,“ segir hún og hlær. „Ég hafði sem bæjarstjóri hitt Björgvin [G. Sigurðsson] þegar hann var viðskiptaráðherra.“ Hún var þó ekki alveg blaut á bakvið eyrun þegar kom að stjórnmálaþátttöku því í Garðinum var hún oddviti lista Nýrra tíma, sem var þverpólitískur. Hún vann með tveimur sjálfstæðismönnum og einum úr vinstri grænum. Sjálf var hún óflokksbundin.
Ein af óþekktu þingmönnunum Þrátt fyrir þessa sigurgöngu á
Suðurnesjum hefur Oddný fallið í hóp óþekktra þingmanna. „Stundum hef ég hugsað: Af hverju ætli fjölmiðlarnir hringi ekki í mig? Ég hef nú stundum verið skúffuð yfir því. En ég tel að það snúi að því hvernig ég vinn. Ég sekk mér ofan í vinnuna. Ég er varkár og orðvör og ég veit ekki hvort fjölmiðlamönnum finnst það nægilega spennandi og vilji því heldur tala við þann sem er meira afgerandi og til í „fight ing“. En ég hef heldur reynt að vinna að sameiningu og sáttum.“ Oddný bætir því við að hún geri sér grein fyrir því að ætli hún að halda áfram í stjórnmálum verði hún að breyta þeim vinnubrögðum sínum: „Það tekur heilmikinn tíma að vera í viðtölum og eiga í samskiptum við fjölmiðla, en það er nauðsynlegt. Stjórn málamaður þarf að finna leið til þess að koma upplýsingum á framfæri og taka þátt í umræðunni.“ Sem dæmi um áhugaleysi á störfum hennar nefnir hún að sér hafi aðeins einu sinni verið boðið í umræðuþátt Sjónvarpsins á sunnudögum, Silfur Egils. „Það var á fyrsta degi, strax eftir kosningar. En þá átti fyrsti þingflokksfundurinn að vera – á þessum sama tíma. Egill hringdi í mig og spurði hvort ég gæti komið sem fulltrúi nýrra þingmanna. Ég valdi fundinn. Síðan hefur hann ekki hringt. Og ekki hef ég hringt til að spyrja hann hvort það sé ekki komið að mér. Mér finnst þetta vera vísbending um að fjölmiðlamenn telji að ég hafi ekki það fram að færa sem þeir sækjast eftir.“
Móðir hennar ruddi menntaveginn
Oddný á sér sögu stúlku úr sjávarplássi sem barðist til mennta á tímum þegar mörgum þar þótti slíkt óþarfi.
Árni Páll jafnar sig
Oddnýju G. Harðardóttur finnst ekki sem hún hafi velt Árna Páli Árnasyni, fyrrum efnahags- og viðskiptaráðherra, úr sessi þegar hann var settur af og hún tekin ný inn í ríkisstjórnina. „Ég lít svona á þetta: Þarna er metnaðarfullur og hæfileikaríkur efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann hugsar með sér að hann hafi svo margt fram að færa og vill gjarna að við fáum að njóta krafta hans. Hins vegar var ákveðið að fækka ráðherrum og hafa kynjahlutföll sem jöfnust; sem mér finnst mjög gott. En ég skil vel að hann sé vonsvikinn að stíga út úr ríkisstjórninni, því hann langaði að koma málum í gegn sem að hann hefur trú að sé auðveldara fyrir sig að gera í gegnum ráðherrastólinn en sem þingmaður. En hann er ennþá jafnaðarmaður. Ég hef ekki trú á því að þessi breytta staða hafi þau áhrif að hann hætti að vinna fyrir hugsjón jafnaðarmanna. Það fyndist mér mjög skrýtið. Ég held að hann muni jafna sig,“ segir hún. „Svo er líka annað. Það er svo mikil áhersla lögð á ráðherrastólana. Störf þingmanna og þingið skiptir öllu máli. Þar er löggjafarvaldið og þar er mörkuð stefnan fyrir ráðherrana til að vinna eftir. Umræðan og athyglin er svo mikil á framkvæmdavaldinu en minni á þeim sem í rauninni leggja línurnar.“ - gag
Hún er önnur í röð þriggja systra, fædd 1957. Hún er dóttir Agnesar Ástu Guðmundsdóttur og Harðar Sumarliðasonar. Þau skildu þegar Oddný var aðeins tólf ára gömul. Það kom ekki í veg fyrir að móðir hennar sendi dæturnar þrjár burt úr Garði og sótti Oddný meðal annars nám á Núpi í Dýrafirði fyrir vestan þar sem hún tók landspróf: „Ég var þó ekkert til vandræða,“ segir hún sposk. Síðan var hún í námi í borginni. Hún býr enn í Garðinum á Suðurnesjum, í húsinu sem foreldrar hennar byggðu. „Ég erfði húsið ásamt systrum mínum þegar mamma dó fyrir aldur fram 49 ára gömul. Þá var ég tuttugu og fimm ára. Þetta var erfiður tími. Mamma var stoð okkar systra og stytta. Hörkukerling. Hún vann í frystihúsinu og djöflaðist áfram. Á þessum tíma voru fáir í Garðinum sem fóru í nám. Til hvers? En hjá okkur systrunum kom ekkert annað til greina. Við fórum því allar þá leið. Þá var Fjölbrautaskóli Suðurnesja ekki kominn til sögunnar og ég var send sextán ára að heiman.“ Fyrsta árið bjó hún hjá vinafólki en leigði svo næstu ár herbergi á Skeggjagötu í Reykjavík. „Það var svo lítið að mamma flautaði fyrir utan þegar hún mætti á bílnum að sækja mig. Hún fékk innilokunarkennd í herberginu. Enginn sími, engin tölva. Staðan var allt önnur en hjá krökkum núna. Mér fannst erfitt að vera þarna. Ég var myrkfælin og ein. Þess vegna skil ég að fólki finnist mikilvægt að hafa framhaldsskóla nálægt heimahögunum. Á þessum tíma þurftum við sextán ára að spjara okkur ein. Þetta var svolítið harður heimur.“
Hitti Suðurnesjamanninn sinn í borginni Oddný er gift Keflvíkingnum Eiríki Hermannssyni, fræðslu-
Framhald á næstu opnu
SKRÁÐU ÞIG! Ný námskeið að hefjast
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og til að nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Margt af þessu fólki hefur sótt þjálfun Dale Carnegie.
KOMDU Í ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMA
MIÐVIKUDAGINN 11. JANÚAR FULLORÐNIR KL. 20:00 UNGT FÓLK 16–25 ÁRA KL. 20:00 UNGT FÓLK 10–15 ÁRA KL. 19:00
,,Skannaðu kóðann og skráðu þig í hvelli“
555 70 80 Hringdu núna
Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum.
„Að roðna, svitna og tapa svefni yfir því að þurfa halda ræður er kannski krúttlegt en ég nennti ekki að standa í því lengur. Sjálfstraustið eykst með Dale og veitir manni verkfæri sem nýtast vel í leik og starfi.“ Andrea Róberts mannauðsstjóri
FACEBOOK LEIKUR Í GANGI -Taktu þátt! Þú gætir unnið iPad og 150.000 Kr. inneign.
FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE? Fyrir alla sem vilja: • Ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar • Takast á við flóknar áskoranir • Fleiri og betri hugmyndir • Byggja upp traust sambönd • Koma fyrir af fagmennsku • Vera virkir á fundum • Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir
Ármúla 11, 108 Reykjavík Sími: 555 7080 www.dale.is
20
viðtal
Helgin 6.-8. janúar 2012
Þa ð helsta af fer li Oddn ýjar
1977
1980
1988-1990
1990-1993
1991
1995-1998
1994-1999
1994-2003
2001
2001-2002
2002-2003
2002-2003
2006
Stúdentspróf frá aðfaranámi KHÍ
B.Ed.-próf KHÍ 1980
deildarstjóri stærðfræðideildar Fjölbrautaskóla Suðurnesja
sviðsstjóri stærðfræði- og raungreinasviðs
Stærðfræðinám til kennsluréttinda á framhaldsskólastigi HÍ
Í stjórn samstarfsnefndar atvinnulífs og skóla
Í stjórn Sambands iðnmenntaskóla
Aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja
MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði HÍ
Vann við skipulag og stjórnun vettvangsnáms á vegum Endurmenntunar HÍ
Formaður Félags stjórn enda í framhaldsskólum
Í stjórn Kennarasambands Íslands
Oddviti lista Nýrra tíma í sveitarfélaginu Garði
stjóra Reykjanesbæjar. Þau kynntust í Kennaraháskólanum en sáust fyrst á Keflavíkurflugvelli. „Hann var tollari á Keflavíkurflugvelli. Ég var því búin að sjá hann, en leist ekkert á hann,“ segir hún og hlær. „Ég leit ekkert á hann tvisvar þá, en síðan hitti ég hann í Kennaraskólanum. Á þessum tíma var aldursmunurinn mikill. Ég var nítján og hann 25. Ég hló að því og fannst hann vera á grafarbakkanum þarna, hann var svo gamall í huga mínum. En við smullum saman.“ Saman eiga þau Oddný og Eiríkur tvær dætur, Ástu Björk og Ingu Lilju sem fæddar eru 1984 og 1986. Sú eldri á tvo drengi. Þá Tómas Inga, fimm ára, og Jökul Kára, sem er að verða tveggja ára. Oddný ætlar ekki að flytja úr Garðinum þrátt fyrir að vera orðinn ráðherra. Þar er hún umkringd ættingjum og vinum. „Reykjanesbrautin er líka besti vegur landsins. Ég er 45 til 50 mínútur að keyra á milli. Mér finnst gott að hlusta á morgunútvarpið á morgn-
Þegar kemur að því að minn flokkur og mitt lið hefur ákveðið að annar eigi að taka við að mér ætla ég ekki að fara grenjandi úr þessum stól. Það mun ég ekki gera.
anna og ná mér niður á Reykjanesbrautinni á leiðinni heim. Mér finnst svo gott að vakna heima hjá mér og segi alveg eins og er að ég nenni ekki að flytja. Þetta er ekki það langt. Svo get ég ekki farið að heiman,“ segir Oddný sem keypti hús móður sinnar af systrum sínum í fyllingu tímans.
komnir!
Allir vel
Ekki samið um stutta veru í stólnum
Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 - 17:30 Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkjaog samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra og norrænna samstarfsáætlana. Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samtök að kynna sér möguleika til samstarfs á flestum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs. Áætlanir sem kynntar verða á Háskólatorgi eru:
● Menntaáætlun ESB
● 7. rannsóknaáætlun ESB
● Evrópa unga fólksins
● Menningaráætlun ESB
● EURES - Evrópsk vinnumiðlun
● Enterprise Europe Network
● ESPON
● eTwinning - rafrænt skólasamstarf
● Nora - Norður Atlantsnefndin
● Europass
● Euroguidance
● Almannavarnaáætlunin
● COST
● MEDIA
● Evróvísir
● Samkeppnis og nýsköpunaráætlun ESB
● Euraxess - Rannsóknarstarfatorg
● Norrænt samstarf og styrkir
www.evropusamvinna.is
Fjölskylda Oddnýjar hefur staðið með henni í gengum þessa ægihröðu atburðarás sem hefur leitt hana í ráðherrastól. Hún þarf nú að læra margt og læra hratt enda útlit fyrir að henni verði skipt út að rúmu hálfu ári liðnu. Þá kemur Katrín Júlíusdóttir, sem sett hefur verið af sem iðnaðarráðherra, úr fæðingarorlofi. En var henni strax gert ljóst að hún sæti hugsanlega svo stutt? „Það var nú enginn samningur um slíkt. Mér var tilkynnt að ég þyrfti að taka þetta starf að mér. Það kom mér ánægjulega á óvart,“ segir Oddný. Hún hafi ekki spáð í hve lengi hún sæti í stólnum. „ Við ákváðum strax á fyrsta degi með starfsfólkinu hér að ég myndi stilla vinnu minni þannig upp að ég væri að klára kjörtímabilið. Ef að svo verður ekki gengur nýr ráðherra
inn í það plan. Rétt eins og ég geng inn í verk Steingríms. Það verður að vera samfella í verkefnunum þó að það verði að einhverju leyti nýjar áherslur þegar nýr ráðherra stýrir ráðuneytinu.“ En hvort er Oddný á vinstri- eða hægri væng Samfylkingarinnar? „Nú bara slær á mig þögn. Ég hef bara ekkert hugsað það,“ segir hún. „Ég er í þessum flokki sem er með stefnu sem fellur mér ákaflega vel í geð.“ En eru stjórnmálin vettvangur Oddnýjar til framtíðar? „Sko, ég veit það ekki. Ég hugsa það. Mér finnst ég hafa gert gagn og á meðan mér finnst það sækist ég eftir því að vera á þessum stað.“ En sér Oddný sig sem leiðtoga Samfylkingarinnar? „Það hef ég nú aldrei íhugað.“ En nú er hún fjármálaráðherra. „Já, mér finnst frábært að vera komin á þennan stað og er þakklát. Ég mun leggja mig alla fram um að gera þetta eins vel og ég mögulega get og þannig að þjóðinni líki. Þegar kemur að því að minn flokkur og mitt lið hefur ákveðið að annar eigi að taka við af mér ætla ég ekki að fara grenjandi úr þessum stól. Það mun ég ekki gera, því það er gefandi starf að vera þingmaður.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Snýr sér að vinnu fjárlagafrumvarps 2013 „Ég sé ekki fyrir breytingar á fjárlögum sem er nýbúið að samþykkja. Núna förum við að vinna fjárlög fyrir 2013, sem eru síðustu aðgerðirnar til þess að loka þessu gati [milli tekna og útgjalda ríkisins] og komast á þann stað að við þurfum ekki að reka okkur á lánum. Það verður stórkostlegur áfangi. Við höfum eytt svo miklu púðri í að loka þessu 216 milljarða gati. Því það græða allir landsmenn á því í stað þess að greiddar séu fúlgur í vexti. Það sem við þurfum síðan að gera er að plana hvernig við ætlum að nýta þennan árangur. Við þurfum að ná niður skuldum og stilla upp myndinni af því hvernig við ætlum að koma okkur á þann stað að við þolum áföll og getum staðist ágjöf,“ segir nýi fjármálaráðherrann. Spurð hvort hún nái því sitji hún aðeins fram á haust „Ég get í það minnsta komið þessari hugsun af stað.“ - gag Steingrímur J. Sigfússon skildi eftir tilbúin fjárlög þegar hann yfirgaf fjármálaráðuneytið og Oddný vindur sér því í að undirbúa nýtt fjárlagafrumvarp fyrir 2013.
Helgin 6.-8. janúar 2012
2006-2009 2006-2009 2007-2009 2007-2009 2009 og enn 31. 12. 2011 Bæjarstjóri sveitarfélagsins Garðs
Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og tengdum nefndum á Suðurnesjum
Í stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna
Í skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar
Alþingismaður fyrir Samfylkinguna, suðvesturkjördæmi
Glæsileg ítölsk leðursófasett, borðstofuborð, sófaborð og margt fleira með allt að 70% afslætti!
MYND 4ETRIS SETT
Fjármálaráðherra
Glæsileg viðhaldsfrí Venice leðursófasett 3 + 1 + 1 kr. 255.000,- stgr. .DXSW~QL *DUéDE U 6 ZZZ VLJQDWXUH LV granítborð 3UMARVARAN ER KOMIN Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16
Glæsileg ítölsk leðursófasett í nokkrum gerðum ásamt sófaborðum ofl. Venice leðursófasett 3+1+1 Verð nú kr. 229.500,- m/55% afsl. á tilboðsverði Til í hvítu og svörtu. Nýir tímar á gamalli skrifstofu. Oddný G. Harðardóttir stýrir fjármálaráðuneytinu.
Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16
.DXSW~QL *DUéDE U 6 ZZZ VLJQDWXUH LV
ÚTSALA
i n y s t ú d e m r Ma tu í Perlunni ld ö v k a d n á tt e r Þ
Verð aðeins 5.960 kr.
0 kr. 6 á matseðli 5.9 rð Ve n. in étt alr að r
Stundum hef ég hugsað: Af hverju ætli fjölmiðlarnir hringi ekki í mig? Ég hef nú stundum verið skúffuð yfir því. En ég tel að það snúi að því hvernig ég vinn. Ég sekk mér ofan í vinnuna. Ég er varkár og orðvör og ég veit ekki hvort fjölmiðlamönnum finnst það nægilega spennandi.
Næg bílastæði
Þú velu
RTAR LAX OG LAXATA LÉTTREYKTUR akarsa og piparrótarkremi i, vatn með agúrkusalat HUMARSÚPA RJÓMALÖGUÐ um humarhölum uð ill gr með Madeira og
1 2
Vissir þú?
ALR ÉT T V ELD U ÞÉR AÐ
S FISKUR DAGSINju sinni, hver n rin ku fis ti as fersk Perlunnar reiðslumönnum útfærður af mat eða NAUTAFILLE öku, - og sellerýrótark naisesósu flu rtö ka með og bear m pu ep sv ar óg blönduðum sk eða BA LAM BÓGUR m, töflu með fondant-kar smarínsósu ró og i et m æn gr steiktu
3
4
Að uppskriftin af humarsúpu Perlunnar kemur frá belgíska matreiðslumeistaranum Pierre Romeyer. Hann er af jafningjum talinn vera einn bes ti matreiðslumaður síðustu ald ar. Hann gaf aldrei út matreiðslubók en hann gaf Perlunni alla r sínar uppskriftir!
IKAKA VOLG SÚKKULAÐ vanilluís og u ós jas með sólber
Þrettándin n í Perlunni!
Stórkostleg t úts yfir flugeld ýni ana!
S: 510 0000 www.servida.is
MARLAN D FISKUR ER OK KAR FAG
Veitingahúsið Perlan Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is Vefur: www.perlan.is
22
viðtal
Helgin 6.-8. janúar 2012
Ættleiddur sem ungbarn Ólafur Einar Samúelsson á að baki ævintýralegra lífshlaup en gengur og gerist. Hann hét Tom Scarborough þar til fyrir skömmu. Hann fæddist í herstöðinni í Keflavík, mamma hans er íslensk og pabbi hans var í sjóher Bandaríkjanna. Hann var ættleiddur sem kornabarn, gekk í bandaríska herinn og starfaði sem einkaspæjari áður en hann kom til Íslands og settist að á Sauðárkróki.
H
ann er fæddur í Keflavík á því herrans ári 1962. Þegar Elvis gaf út „Good Luck Charm“ og ArabíuLawrence var frumsýnd í kvikmyndahúsum. Hann kom í heiminn á herstöðinni sálugu. Mamma hans er íslensk og pabbi hans var í sjóher Bandaríkjanna. Þau kynntust skömmu eftir að hann kom til verkefnis síns á Íslandi. Ólafur Einar Samúelsson kallar á mig úr horninu á Hótel 101, þar sem hann situr með kaffibolla. Við höfðum skipst á tölvupóstum um nokkurra vikna skeið. Þeir voru titlaðir Tom Scarborough, sem hann var nafn hans í Bandaríkjunum áður en hann fluttist til Íslands, en varð svo Ólafur Einar Samúelsson. Saga þessa 49 ára gamla manns er athyglisverð svo ekki sé meira sagt. „Ég veit ekki hvar ég á að byrja. Þetta er svo flókin og fjölbreytt saga. Þú verður að sjá um að setja þetta í rétta tímaröð og samhengi,“ segir hann og brosir eilítið þegar hann tjáir mér að lífshlaup hans sé líklega dálítið sérstakt. „Ég hef aldrei fengið það upp úr blóðmóður minni hvernig það gerðist að ég var ættleiddur og hvers vegna hún lét mig frá sér. Ég veit það eitt að ég var aldrei hjá henni sem barn og hafði ekki upp á henni fyrr en síðar. En mér er sagt að ég hafi verið seldur til fósturforeldra minna þegar ég var ungbarn. Þau eiga rætur sínar að rekja til Guam, sem er lítil eyja í Kyrrahafinu og voru líka hérna í herstöðinni þegar þau tóku mig að sér. En ég man auðvitað ekkert eftir því að hafa verið á Íslandi, því ég var bara smábarn þegar ég flutti til Bandaríkjanna.“
Sá huldufólk fimm ára gamall
Allt þar til hann var orðinn fimm ára gamall hélt hann að hann væri borinn og barnfæddur Bandaríkjamaður. Þá lenti hann í slysi og var nær dauða en lífi. „Mömmu og pabba (fósturforeldrum Ólafs) fannst þau skyldug til að segja mér að ég væri frá Íslandi þegar ég lá þarna á milli heims og helju. Þó að ég hafi verið þetta ungur. Þau voru hrædd um að ég myndi ekki hafa veikindin af og vildu ekki að ég kveddi heiminn án þess að þekkja uppruna minn. Nú, jæja, ég náði mér fljótt og vel og ég man að ég fékk strax mjög mikinn áhuga á Íslandi, víkingaarfleifðinni og öllu þessu. Ég vissi að ég yrði að fara þangað eins fljótt og ég gæti. Þau urðu samt nærri fjörutíu árin þangað til ég steig loks á íslenska jörð aftur,“ segir Ólafur og sýpur á kaffinu. Hann heldur áfram: „Eftir á er það dálítið kaldhæðið að ég sá huldufólk í veikindum mínum. Ég vissi ekkert hvað þetta var fyrr en þegar ég kom til Íslands sem fullorðinn maður og byrjaði að heyra fólk tala um slíkt. En núna er ég ekki í minnsta vafa um tilvist huldufólksins og það var það sem ég sá þarna fimm ára gamall. En auðvitað gæti ég ekki sagt fólki í Bandaríkjunum þetta. Það myndi halda að ég væri sturlaður!“ segir hann og hlær. „En alveg frá því mér var sagt frá þessu reyndi ég að komast yfir allt sem hægt var frá Íslandi. Allar upplýsingar
Sölvi Tryggvason ritstjorn@frettatiminn.is
Pabbi var líka kominn á mjög vondan stað í sínu lífi. Hann hafði farið bæði til Vietnam og í Kóreustríðið og fór illa út úr því. Hann drakk mikið og gekk í skrokk á okkur bræðrunum ef við gerðum eitthvað af okkur.
Ólafur Einar Samúelsson: „Hverfið sem við bjuggum í var svo slæmt að löggan lagði oftast ekki einu sinni í að koma þangað inn. Þannig er það enn þann dag í dag. Þetta er algjört „slömm“. Ég var lúbarinn aftur og aftur á leiðinni í og úr skóla vegna þess eins að ég var hvítur.“
og lesefni. Þetta var auðvitað fyrir tíma internetsins, þannig að það reyndist erfitt og ég geymdi allt lesefni sem ég varð mér úti um.“
Varð fyrir aðkasti frá bæði svörtum og hvítum
Ólafur segir að það hafi verið vægast sagt skrýtið að alast upp í Bandaríkjunum á sjöunda áratugnum í suðrinu. „Ég hef lent í kynþáttahatri bæði af hálfu hvítra og svartra,“ segir Ólafur, sem ólst upp í Virginíu í Bandaríkjunum eftir að hafa átján mánaða gamall flust með fósturforeldrum sínum frá herstöðinni í Keflavík. Í Virginíu á sjöunda áratugnum var ekkert sérstaklega sniðugt að vera blönduð fjölskylda. Í suðrinu var kynþáttahatrið rosalegt á þessum tíma og stóru skrefin í átt til breytinga voru ekki tekin fyrr en seinna. Uppeldisbróðir minn var Cherookee-indíáni, ég og fósturmamma mín hvít og fósturfaðir minn brúnn. Hann var frá Guam, mikill þjóðernissinni og það bætti ekki úr skák. Með siðunum sem honum fylgdu varð það enn sýnilegra að við værum frábrugðin öðru fólki sem þarna bjó. Þetta var kokteill sem fór ekki vel í nágranna okkar. Við lentum í ótrúlegustu hlutum vegna mismunandi húðlitar. Það var aftur og aftur hrópuð á eftir okkur orð eins og „niggarasleikjur“ og „niggarar“ þegar við vorum saman úti á götu. Maður kynntist þarna strax ansi vondum hliðum á mannskepnunni og það mótaði mig auðvitað. Pabbi var líka kominn á mjög vondan stað í sínu lífi. Hann hafði farið bæði til Víetnam og í Kóreustríðið og fór illa út úr því. Hann drakk mikið og gekk í skrokk á okkur bræðrunum ef við gerðum eitthvað af okkur. Það var það sem maður óttaðist mest af öllu, man ég.“
Skotið úr byssu inn um gluggann heima En Ólafur lenti ekki bara í aðkasti fyrir að eiga hörundsdökkan pabba og bróður, því hann átti líka eftir að kynnast því að það er ekki alltaf dans á rósum að vera hvítur. „Þegar ég var 10 ára gamall skildu fósturforeldrar mínir að borði og sæng og þá þurftum við að flytja í „gettóið“, því að mamma átti ekki pening til að halda húsinu, þó að hún hafi reynt að vinna mikið sem hjúkka. Það dugði bara ekki til. Í fátækrahverfinu sem við fluttum í bjó bara svart fólk og þá fékk ég að kynnast hinni hliðinni á kynþáttahatrinu. Hverfið sem við bjuggum í var svo slæmt að löggan lagði oftast ekki einu sinni í að koma þangað inn. Þannig er það enn þann dag í dag. Þetta er algjört „slömm“.Ég var lúbarinn aftur og aftur á leiðinni í og úr skóla vegna þess eins að ég var hvítur. Og þegar ég segi lúbarinn, þá meina ég lúbarinn. Eineltið var rosalegt og ástæðan var
viðtal 23
Helgin 6.-8. janúar 2012
eingöngu húðliturinn og ekkert annað,“ segir Ólafur og honum er mikið niðri fyrir. Hann horfir alvarlegur á mig: „Þetta gekk svo langt að það var skotið úr hagla byssu í gegnum rúðuna heima hjá okkur. Bróðir minn hefði fengið kúlu í hausinn ef hann hefði staðið nokkrum sentimetrum framar. Ég held að þá hafi mamma fengið nóg og við fluttum skömmu síðar.“
Gekk í herinn tvítugur
Ólafur hefur búið á fjölmörgum stöðum um ævina og á meðan hann var enn í húsum móður sinn ar flutti hann fimm sinnum á milli staða innan Bandaríkjanna. „Ég bjó meðal annars í Omaha í Nebraska og San Diego og svo Virginiu. Þessir staðir eru auðvit að eins og sitt hvert landið. Maður kynntist alls konar hlutum og fékk mikla lífsreynslu út úr þessu. En þetta var ekki alltaf gaman. En ég náði að fara í háskóla og mennta mig. Þegar ég var tvítugur gekk ég svo í herinn og fékk starf við bráðaþjónustu fyrir þá sem höfðu meiðst í átökum. Mamma var hjúkrunarfræðingur og ég hafði alltaf haft áhuga á að starfa við þetta. Ég var fyrst í hernum í þrjú ár og kom svo heim. Fór svo aftur út í þrjú ár og hélt þá að ég myndi ekki fara aftur. En 1994 byrjaði ég aftur í hernum og fékk þá að klára menntunina sem þurfti til að fá leyfi sem bráðahjúkrunar fræðingur. Í því starfi átti ég eftir að kynnast ótrúlegum hlutum. Ég fór nokkrum sinnum til MiðAusturlanda, ég var í Egyptalandi og svo fór ég til Kosovo þegar stríðið geisaði þar. Þetta var virki lega erfitt á köflum. En ég verð alltaf þakklátur fyrir alla mennt unina sem ég fékk í hernum þó að launin hafi ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir,“ segir Ólafur, sem nú fær 24 þúsund krónur á mánuði í bætur sem fyrrverandi hermaður úr bandaríska hernum. Hann hefur marga fjöruna sopið og vann meðal annars um árabil í bönkum í Bandaríkjunum á milli þess sem hann starfaði í hernum. Svo tók hann að sér að hafa uppi á fólki sem var í vanskilum fyrir innheimtufyrirtæki; eins konar einkaspæjarastarf, eins og hann orðar það sjálfur. Hann var á end anum búinn að vinna nógu lengi til að verða fullgildur spæjari, en lét ekki verða af því. En öll þessi ár var Ísland í hjarta hans, þó að það hafi ekki verið fyrr en árið 2004 sem Ólafur kom loksins heim til Ís lands á ný, þá sem Tom Scarboro ugh frá Bandaríkjunum. „Ég hafði verið með algjörlega brennandi þrá eftir því að kom ast til Íslands í öll þessi ár. Alveg síðan ég var fimm ára polli. En út af börnum mínum og vinnu og fleiri atvika í mínu lífi hafði ég ekki komist fyrr en þarna loksins. Nokkru áður hafði ég hitt konu sem heitir Bíbí Þorgrímsdóttir sem var á ferðalagi í San Diego, þar sem ég bjó. Hún hjálpaði mér mikið og eftir fundi okkar var ekki aftur snúið. Ég ákvað að fara til Ís lands.“
Ég var búinn að brenna inni í mér af þrá til Íslands allt mitt líf!
andaði að mér loftinu og mér leið eins og forfeður mínir væru að tala við mig. Þetta var ótrúlegt. Ég fór út aftur eftir þessa heimsókn, en vissi að nú væri allt breytt. Ég sagði syni mínum að ég myndi flytja til Íslands. Ári seinna kom ég svo hingað til að vera og hann með mér. Við fluttum á Sauðárkrók og þar bý ég ennþá.“
Bíður dóms fyrir að rækta kannabis
Í dag lifir Ólafur rólegu lífi með kett inum sínum á Sauðárkrók. Hann lifir á bótum frá Bandaríkjunum, enda er hann öryrki. Bæði er hann illa haldinn af áfallastreitu eftir árin í hernum og svo lenti hann í slæmu bílslysi hér í febrúar árið 2009. Þá var honum haldið sofandi í öndunarvél í þrjá
Opnir kynningarfundir Arion banka
Haltu áfram að spara
Arion banki býður þér á opinn kynningarfund þar sem farið verður yfir tímabundna lækkun viðbótarlífeyrissparnaðar úr 4% í 2% sem tók gildi nú um áramótin. Til að ráðstöfunartekjur haldist óbreyttar við starfslok er mikilvægt að halda áfram að spara í innlánum eða sjóðum í kjölfar lækkunarinnar. Einnig verður farið yfir úrval sparnaðarleiða sem standa viðskiptavinum til boða. Haldnir verða tveir fundir þriðjudaginn 10. janúar kl. 12:00 og kl. 17:30 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði. Skráning fer fram á arionbanki.is eða hjá þjónustuveri í síma 444-7000.
Komst aftur til Íslands og fann fyrir forfeðrunum Þegar hér er komið sögu gerir Ólafur hlé á máli sínu og horfir niður á meðan hann rifjar upp stundina þegar hann kom aftur til Íslands – stund sem var augljós lega tilfinningaþrungin. „Það var ótrúleg upplifun að stíga aftur á íslenska jörð. Orkan reis upp eftir hryggnum á mér og sló mig í hnakkann. Ég vissi undir eins að ég yrði að flytjast hingað,“ segir hann og ekki er laust við að hann klökkni eilítið við að lýsa þeim miklu tilfinningum sem fóru um hann á þeirri stundu. „Ég hef ferðast um allan heim, en aldrei fundið neitt í líkingu við þetta. Ég
sólarhringa og var nær dauða en lífi. Taugar í hálsi Ólafs sködduðust og hann er meðal annars stöðugt skjálf hentur eftir bílslysið. Til þess að halda þeim einkennum niðri reykir hann kannabis og eins til að slá á martraðir og slæmar minningar úr herþjónust unni. Hann bíður nú dóms fyrir að hafa ræktað fimm plöntur af marijuana á Sauðárkróki. „Kannabisið hjálpar mér mikið eftir taugaskaðann sem ég varð fyrir í bíl slysinu og líka við einkennum áfalla streitunnar. Ég reyki smá kannabis á kvöldin og þá fæ ég ekki stöðugar martraðir eins og annars gerist. Ég ákvað að rækta efnið sjálfur af því að ég hef til þess alla þá þekkingu sem þarf og mér er það gjörsamlega ómögulegt siðferðilega að versla við
arionbanki.is – 444 7000
eiturlyfjasala. Þá veit ég ekkert í hvað peningarnir eru að fara. Kannski eru þeir notaðir til að fjármagna sterkari efni, sem eru svo seld unglingum. Ég er harður talsmaður þess að kannabis verði leyft í lækningaskyni og lít á það sem eitt af mínum hlutverkum í lífinu núna að berjast fyrir því. Ég tek því sem verður í þessu máli eins og öðr um. Ef ég fæ dóm verður svo að vera.“ Ólafur Einar unir annars hag sínum vel og segist eyða dögunum í róleg heitum í að afla sér fróðleiks og njóta lífsins í smábænum Sauðárkróki. Þar segist hann ætla að búa áfram á meðan hann dregur andann. „Ísland er algjörlega yndislegt land. Það er einangrað og fólkið er saklaust. Hér vil ég vera alla tíð,“ segir Ólafur að lokum.
24
fréttir vikunnar
Helgin 6.-8. janúar 2012
30 Vikan í tölum
Fjöldi skipa við loðnuleit Fjöldi skipa hefur verið við loðnuleit norðaustur af landinu undanfarna daga. Hægar gengur að finna loðnu en búist var við. Stórar torfur hafa sést en þær hafi ekki verið nógu þéttar. Skip hafi sett út troll og verið að fá 100-170 tonn í togi. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson er á miðunum fyrir austan.
Íslendingar eru mjög ánægðir með líf sitt í samanburði við aðrar þjóðir. Þetta kemur fram í alþjóðlegri könnun sem Capacent
Kaupglaðir Íslendingar hafa heldur betur verið í essinu sínu á nýju ári enda kaupmenn víða verið með útsölur í verslunum sínum. Eins og sjá má á þessari mynd, sem ljósmyndari Fréttatímans tók í Smáralind í gær, getur afslátturinn verið ríflegur í mörgum tilfellum.
Gallup vann. Á heimsvísu er rétt rúmur
Lilja boðar nýtt stjórnmálaafl
hér á landi eru þrír fjórðu ánægðir.
Nýr forstjóri Fjarðaáls Janne Sigurðsson var ráðin forstjóri Fjarðaáls frá og með áramótum. Hún tók við starfi Tómasar Más Sigurðssonar sem tekinn er við starfi forstjóra Alcoa í Evrópu. Janne var framkvæmdastjóri
metrar er vegalengdin sem hjúkrunarfræðingur á bráðadeild Landspítalans gekk á einni vakt í haust samkvæmt skrefamælingu.
hundsbit voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni og að minnsta fjórir hundar voru aflífaðir í kjölfarið.
Ánægðir Íslendingar
helmingur fólks ánægður með líf sitt en
12000
Lilja Mósesdóttir, óháður þingmaður, boðar nýtt þverpólitískt stjórnmálaafl. Lilja, sem sagði sig úr þingflokki Vinstri grænna og síðar úr flokknum, þvertekur fyrir að hún sé hluti af nýju stjórnmálaafli Guðmundar Steingrímssonar og Heiðu Kristínar Helgadóttur.
framleiðslu Alcoa Fjarðaáls.
97,2 prósent af spádómum Völvu DV fyrir árið 2011 reyndust vera rangir samkvæmt úttekt Ragnars R. Ragnarssonar atferlissálfræðings sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag. Aðeins var einn af þrjátíu og sex spádómum réttur.
Ljósmynd/Hari
LEIKHÚSMATSEÐILL
Heitustu kolin á
Er nauðsynlegt að skjóta þá?
Lára Björg Björnsdóttir
Ásmundur Einar Daðason sér ESB-samsæri í hugmyndum um að friða svartfugl í fimm ár.
Töff hjá Fréttablaðinu að reka 40% af kvenkyns blaðamönnum sínum... heimurinn er ein stór og feit karlremba alla mína daga.
Stefán Pálsson Ætla út á eftir að drepa lunda og teistu til að árétta andstöðu mína við Evrópusambandið. Sjálfstæðir menn skjóta svartfugl!
Forréttur
Laxatvenna – reyktur og grafinn lax
Svandís Svavarsdóttir Ja - nú er ég orðlaus! Einhver myndi nefna þráhyggju.
Þorfinnur Ómarsson Endilega að útrýma sem flestum fuglum á Íslandi sem allra fyrst. Þannig sýnum við sko þessum háu herrum í Brussel hverjir eru sjálfstæðir!
Aðalréttir Bleikja & humar með hollandaise sósu
Hrútalykt af dagblaði Skipulagsbreyting sem felur í sér að sérblaðadeild Fréttablaðsins fer undir auglýsingastjóra verður til þess að 40 prósent blaðakvenna á blaðinu hverfur af ritstjórn, Breyting sem vakti litla kátínu á Facebook.
Brasserað fennell, kartöflustappa og ostrusveppir eða...
Brynhildur Björnsdóttir
Grillað Lambafille
Ha? Eru þeir frábæru blaðamenn sem hafa skrifað í Allt- blaðið og náð að gera jafnvel jafnvel vinnuvéla-og loftpressublöð áhugaverð til lestrar ekki lengur blaðamenn?
Með rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu
Eftirréttur Jack Daniel’s súkkulaðikaka
Þriggja rétta máltíð á
Orð eru dýr Kona var í vikunni dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða hinum svokölluðu Aratúnshjónunum fébætur fyrir ummæli sem hún skrifaði við frétt um nágrannaerjur í Aratúni á dv.is.
Þráinn Bertelsson Loksins hefur verið gripið til aðgerða vegna netskríls sem finnur fróun í því að skrifa svívirðingar um nafngreint fólk á netið, einkum í athugasemdakerfi fljölmiðla.
Magnús Halldórsson Spennandi að sjá hvernig verður tekið á þessu í Hæstarétti. Það er ekki útilokað að DV þurfi að bera ábyrgð á athugasemdunum.
Jakob Bjarnar Grétarsson Athyglisvert! Fyrir tíma internetsins var svo gott sem hægt að setja samasemmerki milli fjölmiðla og þess sem heitir opinber vettvangur. Veigamikill þáttur í því hvernig við skilgreinum fjölmiðla og hlutverk þeirra. Langt er síðan sú staða var uppi, eða rúm tuttugu ár. Engu að síður bólar ekki svo mikið sem á viðleitni til að endurskilgreina hugtakið fjölmiðill.
4.900 kr.
Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is
milljarðar er upphæðin sem Glitnir krefur útgerðardrottninguna Guðbjörgu Matthíasdóttur vegna gróða hennar umfram aðra kröfuhafa við sölu á bréfum í Glitni rétt fyrir hrun.
12
prósent er styrkleikinn á Surti, nýjum þorrabjór, sem Borg brugghús setur á markaðinn á næstunni. Eftir því sem næst verður komist er þetta sterkasti bjór sem framleiddur hefur verið á Íslandi.
Slæm vika
Góð vika
fyrir Jón Bjarnason alþingismann
knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson
Grátið í Reykjavík, fagnað í Brussel
Djúpsteiktur ís og súkkulaðihjúpuð jarðarber
3,4
Jón Bjarnason hefur verið óþægur ljár í þúfu Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar lengi en sat þó sem fastast á funheitum landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherrastóli sínum. Þolinmæðina þraut þó að endingu og um áramótin fékk Jón að fjúka úr ríkisstjórninni og tók hann Árna Pál Árnason með sér í fallinu. Árni beit á jaxlinn og bar harm sinn í hljóði á meðan Jón fór með nokkrum harmkvælum og lýsti þvi yfir að í höfuðstöðvum ESB í Brussel fögnuðu menn brotthvarfi sínu ógurlega. Til að gera þessa fyrstu viku ársins enn verri fyrir ráðherrann fyrrverandi var hann hafður að háði og spotti í Áramótaskaupinu þar sem hann lét meðal annars öllum illum apalátum í ráðuneyti sínu.
Aftur til Englands Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í vikunni. Hann mun leika með liðinu út leiktíðina í láni frá þýska félaginu Hoffenheim. Gylfi Þór þekkir vel til á Englandi þar sem hann lék við frábæran orðstír með Reading undir einmitt stjórn Brendan Rodgers, núverandi knattspyrnustjóra Swansea. Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Gylfi átt erfitt uppdráttar með Hoffenheim það sem af er þessu tímabili og er þetta því kærkomið tækifæri fyrir hann að koma sér aftur í gang – hjá þjálfara sem hefur tröllatrú á honum ef marka má viðtöl við Rodgers eftir að Gylfi gekk í raðir Swansea.
Heilsa Kynningarblað
H r ey f i ng Nýtt æfingakerfi Club-fit Þjálfað er til skiptis á hlaupabrettum og lóðum lyft
bls. 8
Helgin 6.-8. janúar 2012
Heilsan skiptir miklu máli í golfi
Lögreglu maður breytti um lífsstíl
Lífsgæði eyja skeggja um víða veröld
Konur setji sjálfar sig í fyrsta sæti
Sérsniðnar æfingar fyrir golfara sem vilja ná betri árangri.
Árni Friðleifsson bætti á sig aukakílóum eftir að hann hætti í handboltanum.
Langur lífaldur fólks á þremur eyjum. Hver er staðan hér á landi?
Starfsmenn Baðhússins biðja konur að huga að heilsunni.
bls. 5
bls. 6
bls. 2
Íþróttabrjóstahaldarar
bls. 10
Íþróttastuðningshlífar Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
2
heilsa
Helgin 6.-8. janúar 2012 KYNNING
Álagsmeiðsli algeng í golfi
Heilsan skiptir miklu máli í golfi Æfingar sem auka liðleika, styrk og einbeitingu.
Þ
Anna Borg sjúkraþjálfari.
Þú spilar ekki jafn oft golf ef heilsan er ekki góð.
Réttur dagsins kr.
að skiptir máli að vera í formi til að ná betri árangri í golfi. Það fyrirbyggir líka meiðsli þegar fólk leggur stund á áhugamálið en golfsveiflan er einhæf æfing og því er hætta á meiðslum. Heilsuborg býður upp á sérsniðin líkamsræktarnámskeið og hópþjálfun fyrir golfara. „Þetta eru æfingar fyrir golfara sem vilja ná betri árangri í íþróttinni,“ segir Anna Borg, sjúkraþjálfari og starfsmaður Heilsuborgar. „Markmiðið með æfingunum er að fólk geti notið þess betur að spila golf.“ Anna segir æfingarnar sérsniðnar að getu hvers og eins, því henti þessi líkamsrækt fólki á öllum aldri. Fyrirtækið hefur verið í samstarfi við hina sterku kylfinga Sigurð Hafsteinsson og Ragnhildi Sigurðardóttur. „Sigurður, sem hefur verið í þessari þjálfun hjá okkur, hefur sagt frá því að hann hefur náð auknum árangri í golfinu enda í betra formi,“ segir Anna. Í æfingunum er lögð áhersla á að auka liðleika, styrk, þol, jafnvægi og samhæfingu. „Allt eru þetta þættir sem hafa mikil áhrif á getuna til að spila golf,“ segir Anna. Jafnvægisþjálfunin er til að mynda mikilvæg fyrir upphafstöðuna í golfinu. Auk þess auka æfingarnar einbeitingu en ef fólk hefur ekki nægilegt úthald, en einn 18 holu golfhringur tekur um fjóra tíma, kemur það niður á einbeitingunni. En að sjálfsögðu hafa æfingarnar ekki einungis áhrif á golfgetuna því þær bæta heilsu fólks, og stuðla að því að það borði hollan mat og hreyfi sig reglulega. „Þú spilar ekki jafn oft golf ef heilsan er ekki góð,“ segir Anna. Þá er enn fremur mikil hætta á álagsmeiðslum í golfi ef fólk er ekki nægilega góðu formi, að sögn Önnu, því golfsveiflan er einhæf og alltaf í sömu áttina. Algeng meiðsli eru í olnboga, baki og hnjám. „Með þessari þjálfun byggjum við líka upp stöðugleika í kringum liðina til að minnka hættuna á meiðslum.“ Heilsuborg býður upp á tvo valkosti fyrir fólk sem vill bæta sig í golfi. Annarsvegar námskeið í hádeginu, undir handleiðslu Önnu, sem er þrisvar í viku og hinsvegar hópþjálfun, þar sem fólk stýrir (í samstarfi við þjálfarann) hvenær og hve oft það mætir, undir handleiðslu Sveins Ómars Sveinssonar. Lágmark er að fjórir séu í hverjum hóp. Námskeiðið hefst á mánudaginn. „Það er um að gera að nýta tímann vel til að bæta líkamlegt atgervi áður en golftímabilið hefst,“ segir Anna.
Léttur janúar Grænn kostur er tilvalinn fyrir þá sem vilja eitthvað létt og hollt eftir hátíðirnar. Ljúffengir grænmetisréttir og ómótstæðilegir eftirréttir.
Grænn Kostur Skólavörðustíg 8 101 Reykjavík Sími: 552 2028 www.graennkostur.is
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
HOT FITNESS Heitu námskeiðin sem allir eru að tala um
Hot fitness 35°C Fyrir lengra komna!
Hot fitness er alhliða og krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun. Þátttakendur fá fræðslu, upplýsingar og aðstoð við að breyta yfir í hreinna og heilnæmara mataræði. Lifandi markaður er samstarfsaðili Hreyfingar á þessu námskeiði og mun veita ítarlega fræðslu um fæðuþáttinn á námskeiðinu. Æfingarnar fara fram í heitum sal og æft er með litla bolta sem virka eins og létt lóð. Ólíkt átaksnámskeiðunum er ekki áhersla á vigtun og mælingar heldur er lögð áhersla á vellíðunarþáttinn bæði hvað varðar æfingar og mataræði.
HD fitness 32°C Heitt djúpvöðva fitness er 6-vikna námskeið sem hefur slegið rækileg í gegn! Æfingakerfið fer fram í heitum sal og byggist á rólegum styrktaræfingum ásamt djúpum teygjum. Eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd. Sérstakar áherslur eru á styrkingu djúpvöðva í kvið og baki og djúpar teygjuæfingar sem lengja og styrkja alla vöðva líkamans. Hitinn í salnum auðveldar að ná djúpum teygjum og líkaminn hitnar fljótt og vel.
Sjáðu umsagnir þátttakenda á www.hreyfing.is Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu, verð og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is Skráðu þig núna í vefverslun Hreyfingar eða í síma 414 4000
4
heilsa
Helgin 6.-8. janúar 2012 KYNNING
Solla Eiríks á Gló Matarpok ar sem innihalda öll næringarefni
Hollur og fjölbreyttur matur Tekur að sér mataræði fólks frá morgni til kvölds
V
gildir til 31 janúar 2012
eitingastaðurinn Gló, sem er í eigu Sollu Eiríks, býður upp á heilsusamlega matarpoka með öllum máltíðum dagsins. Þetta getur hentað þeim sem vilja taka sig á í mataræðinu eða bæta neysluvenjur sínar. Hugmyndafræðin á bak við matarpokana er sú að fólk fái sem mesta næringu úr matnum. Passað er upp á að líkaminn fái öll þau næringarefni sem hann þarf á að halda. Fólk þarf að borða mun minna ef um næringarríkan mat er að ræða fremur en óhollan. „Fólki líður því svakaleg vel þegar það borðar þessa matarpoka því það er ekki að stútfylla sig, en fær rosa mikla og góða næringu og frábæra orku,“ segir Sólveig Eiríksdóttir veitingakona á Gló, betur þekkt sem Solla Eiríks. Hún nefnir sem dæmi að hún sé með einn nokkuð stóran mann sem hefur lést um 30 kíló á örfáum mánuðum án þess að gera neitt annað en að borða matinn frá Gló. Þá er Solla með eldri hjón, en börnin þeirra eru flutt að heiman, sem hafa komist að því að það sé hagkvæmara að kaupa matarpoka af veitingastaðnum en að kaupa í matinn í matvörubúð, því þau vilji borða hollan og fjölbreyttan mat.
Zumba og Zumba toning
Matarpokarnir henta öllum og hægt er að sérsníða þá að þörfum hvers og eins. Solla segir að íþróttamenn, sem þurfa mikla orku vegna stífra æfinga, kunni vel að meta matarpokana sem og hefðbundið skrifstofufólk, sem þurfi á mun minni orku að halda. Fólk getur ráðið hvort það fái hráfæðisrétt, grænmetisrétt eða kjúkling í kvöldmat. Í pokanum er auk þess morgunmatur, millimál, og hádegismatur.
Sætindaþörfin minnkar þegar fólk borðar hollan mat, að sögn Sollu. Engu að síður er boðið upp á hráfæðiköku um helgar, svo fólk sé ekki að laumast í súkkulaði, og boðið er upp á sætar kúlur í boxi alla daga. Það er allur gangur á því hversu oft fólk kaupir matarpokana. Sumir treysta Gló algjörlega fyrir mataræði sínu, aðrir byrja vikuna á hollum matarpoka og sumir fara í matarátak sem varir til dæmis í viku.
heilsa 5
Helgin 6.-8. janúar 2012
Lífstíll Aldrei of seint að byr ja
Lögreglumaður breytti um lífstíl Minnir á gamla tíma þegar Árni var á fullu í hópíþróttum
Á
rni Friðleifsson, varðstjóri í umferðadeild lögreglunnar, spilaði handbolta með meistaraflokki Víkings á yngri árum og var þá í toppformi. En svo kom að þeim degi að hann hætti í boltanum og allri reglubundinni hreyfingu og safnaði aukakílóum. „Ég var kominn í þessa leiðinlegu þriggja stafa tölu í þyngd,“ segir hann. Afleiðing hreyfingarleysisins var svo að hann fékk verki í bak og hnén voru ekki nógu góð. „Þá fór ég að hugsa: Þetta gengur ekki lengur,“ segir Árni. Um þarsíðustu áramót fór hann á námskeið hjá Hreyfingu sem heitir „Fanta gott form“, er þar enn og ber því vel söguna. Árni fór þó ekki strax á námskeiðið, eftir að hann tók ákvörðunina um að rækta betur líkamann, heldur fór þá sjálfur að stunda hlaup. „Það gekk ekki nógu vel; ég var alltof góður við sjálfan mig,“ segir Árni. Og þá dreif hann sig á námskeiðið hjá Hreyfingu. Það á mjög vel við hann því þarna er hann aftur kominn í hóp, eins og gamla daga þegar hann var á fullu í hópíþróttum. „Þarna er fjöldinn allur af skemmtilegu fólki sem mörg hver hafa verið í hópíþróttum og fyrir okkur er þetta eina vitið að mæta reglulega með sínu fólki og taka vel á því. Nú er ég líka löngu hættur að sjá þriggja stafa tölu á vigtinni,“ segir hann og nefnir að heilsan sé mun betri: Hann hefur ekki þurft að missa úr vinnu vegna bakverkja eins og áður og hnén eru góð. Árni er veiðimaður og stundar mikla útiveru. „Að stunda útiveru er orðið mun skemmtilegra eftir að ég komst í betra form,“ segir hann. Mataræði Árna hefur líka batnað til muna. „Ég breytti mataræðinu ósjálfrátt, hætti að borða jafn mikinn skyndibita og fór að borða hollari mat, og meira grænmeti með. En ég hef ekki breytt matarræðinu neitt öfgafullt, þetta gerðist bara ósjálfrátt. Líkaminn kallar einfaldlega á hollara matarræði,“ segir Árni. Að endingu kemur Árni með eitt heilræði: „Það er aldrei of seint að byrja í líkamsrækt.“
Miklu meiri hollusta 41% minni sykur
ÍSLENSKA SIA.IS NAT 57838 01.2012
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og Fréttatímanum í lausadreifingu erumdreift allt á heimili á höfuðborgarland. Dreifing á bækl-og svæðinu og Akureyri í lausadreifingu um allt ingum og fylgiblöðum land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum með Fréttatímanum er er hagkvæmur hagkvæmur kostur. kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
Leitið upplýsinga á
Fitness morgunkornflögurnar innihalda 41% minna af sykri, meira af trefjum og færri kaloríur en sambærilegar heilsukornflögur á markaðnum. Láttu skynsemina ráða og byrjaðu daginn á bragðgóðum og miklu hollari morgunverði.
6
heilsa
Helgin 6.-8. janúar 2012
Næring Góðir siðir fyrri alda
Á Sardiníu verða karlar karla elstir í heimi hér.
Lífsgæði eyjaskeggja um víða veröld Hollustan er allt í kringum okkur, við þurfum að gæta þess að láta okkur ekki sjást yfir hana.
Þ
eir elska að hlaupa um fjöllin, njóta þess að fá vindinn í fangið, finna lyktina af jörðinni og þreifa á ólífutrénu. Þindarlausir geysast þeir um heiðarnar í leit sinni að týndri kind eða til að elta uppi gölt. Þegar heim er komið er byrjað á að borða pecorino ost, pylsur ýmis konar og fiskurinn er kryddaður með hvítlauk og steinselju. Meðlæti er gjarnan heimabakað carasau-brauð og heimaræktuð olífuolía. Á Sardiníu verða karlar karla elstir í heimi hér. Á annarri eyju langt í burtu tínir kona mangó af trénu sínu og nær sér í kál í bakgarðinum. Ef konan býður þér til stofu þá eru þar engir stólar og setið
er til borðs á gólfinu. Hún mun standa oft á fætur upp frá gólfinu til að sinna gestum sínum á meðan á heimsókn stendur. Á Okinawa verða konur kvenna elstar.
Þau eru hluti af náttúrunni
Velferðarkostnaður hefur verið lágur og lífsstílssjúkdómar nánast óþekktir. Þetta þykja fátækar eyjar þegar mælistikan er hagvöxtur.
Ráðgjafa- og sálgæslusetur veitir von og kraft í leit einstaklingsins að tilgangi lífsins. Heild ráðgjafa- og sálgæslusetur leggur áherslu á sálgæslu, ráðgjöf og leiðsögn fyrir konur, sem eru að ganga í gegnum erfiða lífsreynslu og breytingar í lífi sínu. Heild býður upp á einstaklingsviðtöl, fræðslu og námskeið. Að Heild standa djáknarnir Kristín Sigríður Garðarsdóttir og Guðrún Kristín Þórsdóttir. Heild – ráðgjöf, Laugavegi 59 (Kjörgarður),101 Reykjavík. Sími: 4455552, vefsíða: www.heild.is, netfang: heild@heild.is, fb:http://www.facebook.com/heild.is
Kristján Vigfússon
Það er sammerkt með karlinum kennari í Háskólanum á Sardiníu og konunni á Okinawa í Reykjavík að þau borða bæði það sem landið og hafið í nánasta umhverfi gefur af sér. Á Sardiníu er geitamjólk drukkin og ávextir borðaðir á hverjum degi. Á Okinawa eru sætar kartölfur á borðum, misosúpa elduð reglulega og túrmerik og engifer hluti af daglegri neyslu. Þau rækta grænmetið sitt sjálf og borða fiskinn úr sjónum og bera virðingu fyrir umhverfi sínu. Þau eru hluti af náttúrunni og þannig hefur það alltaf verið. Kjöt er undantekning og helst ekki borðað nema til hátíðarbrigða nokkrum sinnum á ári. Það er einnig sammerkt að þau hreyfa sig mikið þótt á tíræðisaldri séu. Hreyfingin felst ekki í því að fara í ræktina heldur að sinna daglegum störfum. Standa upp mörgum sinnum á dag, rækta garðinn sinn og fara á fjöll. Síðast en ekki síst hafa þau hlutverk í samfélaginu, þegar þau verða gömul þá njóta þau virðingar. Þau eru ekki sett til hliðar og sagt að bíða þar til þau deyja. Það er leitað til þeirra með ráð og visku af yngra fólki. Hlutverk þeirra er að viðhalda hefðum og venjum og taka þátt í samfélaginu á eigin forsendum. Slík uppfræðsla fer ekki síst fram við matarborðið þar sem fjölskyldan borðar saman. Elliheimili eru nánast óþekkt á Sardiníu og Okinawa. Velferðarkostnaður hefur verið lágur og lífsstílssjúkdómar nánast óþekktir. Þetta þykja fátækar eyjar þegar mælistikan er hagvöxtur.
Blikur á lofti yfir Íslandi
Þriðja eyjan er Ísland en þar varð fólk lengi vel manna elst en blikur eru á lofti. Áður fyrr borðuðum við Íslendingar það sem landið gaf af sér. Uppstaðan var fiskur, hvalur, selur, fjallagrös, söl, mjólkurafurðir og lambakjöt. Eða með öðrum orðum; holl fita og holl prótein. Það er ekki víst að unga fólkið í dag kannist mikið við þennan mat. Gunnar í Sæbakka táraðist yfirleitt þegar undirrit-
aður færði honum öldruðum manninum einu sinni sem oftar haus af stórlúðu sem ungur togarasjómaður. Hausinn fór beint í pottinn og það var allt étið og ekkert skilið eftir. Gunnar fór ekki á elliheimili. Þórdís Sigurðardóttir Kútmagar, gellur, hrogn og lifur þóttu lostæti. Fiskurinn var víða félagsfræðingur og heilsuráðgjafi hjá IIN borðaður ferskur en einnig siginn, saltaður og hertur. Sjósiginn fiskur var veislumatur. Innmatur ýmiskonar eins og hjörtu, lifur, nýru og slátur voru dagleg fæða. Fæst af þessu sést á borðum okkar í dag. Þó helst í kringum þorrann en þá bregður svo við að flestir vilja heldur fá sér pizzu eða hamborgara eða það sama og alla hina daga ársins.
Það sem landið og hafið gefur af sér
Það er ekki raunhæft að snúa alfarið til fyrri hátta en hins vegar er hægt að snúa þróuninni við og byrja að borða aftur það sem landið og hafið gefur af sér. Á fjórða tug villtra fiskistofna og skeldýra eru nytjaðir við landið sem ættu að vera uppistaðan í fæðu landsmanna. Flestir velja þó frekar eldislax sem fer á mis við vöðvastælingu villtrar náttúru og væri hvítur á lit ef ekki væri annað hvort sprautað í hann rauðu litarefni eða honum gefið fóður sem gerir fiskinn rauðan. Villti laxinn fær hins vegar rauða litinn úr rækjuskelinni sem hann bryður út í sjó. Við erum einnig í þeirri einstöku aðstöðu að eiga villt lambakjöt sem ætti að verða framborið til hátíðarbrigða á hverju heimili ásamt íslenskum kartöflum. Loks erum við Íslendingar ríkir af heitu og köldu vatni. Það þarf ekki annan drykk en kalda vatnið í glasið svo einfalt er það nú. Heita vatnið hefur meðal annars gert okkur kleift að rækta grænmeti hér á landi og er grænmetið orðið hluti af þeirri matarflóru sem landið gefur af sér. Þegar öllu er á botninn hvolft þá þurfum við ekkert fleira til að lifa hollu og heilbrigðu lífi. Það besta sem við gerum er að taka upp nokkra góða siði sem hafa þróast í gegnum árhundruðin. Það er inni á hverju heimili sem byltingin hefst og það gefst yfirleitt betur að byrja á því að breyta sjálfum sér áður en ráðist er til atlögu við að breyta heiminum. Börnin okkar munu fylgja á eftir.
Nýtt áR – NýiR SigRaR
Salka / MEL
Njótum lífsins
öðlumst góða heilsu og vellíðan yst sem innst
Hlúum að sálinni og blómstrum sem aldrei fyrr
Eflum heilsu okkar og vellíðan með réttu mataræði
Skipholti 50c • 105 Reykjavík
Kíktu á salka.is
8
heilsa
Helgin 6.-8. janúar 2012 KYNNING
Hreyfing Nýtt æfingakerfi Club -fit
Club-fit er nýjasta æfingakerfið Þjálfað er til skiptis á hlaupabrettum og lóðum lyft
C
lub-fit er nýjasta æfingakerfið á Íslandi og eina sinnar tegundar,“ segir Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar. Um er að ræða hópatíma þar sem þjálfað er til skiptis á hlaupabrettum og lóðum lyft. Tekið er vel á því í stuttum lotum og hvílt á milli. „Æfingakerfið er samsett úr bestu og vinsælustu æfingakerfum heims, sem sagt brot af því besta og því sem skilar þátttakendum öruggum árangri á sem skemmstum tíma,“ segir hún. Hver æfing tekur 45 mínútur. „Fyrir marga er það mikill kostur að stytta aðeins æfingatímann því flestir hafa nóg að gera. Hér getur þú verið kominn inn í Hreyfingu á góða æfingu og út á klukkutíma,“ segir Ágústa. Club-fit fer fram í sér sal. „Þar er þrumu góð stemning, hvetjandi tónlist og mikil orka. Þjálfarinn heldur uppi stemningu og stuði svo þér finnst tíminn líða á örskotstundu,“ segir Ágústa. Hver og einn æfir á sínum hraða á hlaupabretti og velur hversu þung lóðin eru, með leiðsögn frá þjálfaranum. Helstu kostir þessa æfingakerfis eru, að sögn Ágústu, hversu einfalt það er og mögulegt að ná mjög góðum árangri á skömmum tíma. „Það er jú það sem flestir sækjast eftir.“ Club-fit er í opnum tímum Hreyfingar og því innifalið í meðlimagjaldi líkamsræktarstöðvarinnar. Einungis er tuttugu manns í hóp. Hreyfing býður annars upp á fjölbreytt úrval annarra æfingakerfa, til dæmis fyrir þá sem vilja mýkri tegund þjálfunar eru svokölluðu „vellness-tímar“ vinsælir, svo eru; Hot fitness, Pilates fitness og HD fitness. „Árangur, átaksnámskeið fyrir konur, eru auk þess alltaf sígild, þetta eru lokaðir hópar fyrir þær sem vilja breyta um lífsstíl og fá fræðslu um breytt mataræði, fá fitumælingu og þess háttar,“ segir Ágústa og nefnir að Hreyfing hafi boðið upp á slík námskeið í 22 ár og þau hafa aldrei verið vinsælli. „Ég hvet landsmenn til að huga að heilsu sinni, hún er það dýrmætasta sem við eigum en oft tökum við sem sjálfsögðum hlut að hafa góða heilsu, eða allt þar til hún bilar. Við eigum að rækta líkamann í forvarnarskyni, það er margt sem við getum haft áhrif á varðandi okkar heilsu og það gerir það enginn fyrir okkur,“ segir Ágústa.
Við eigum að rækta líkamann í forvarnarskyni.
Heilsuátakið er hafið! Nú skal það vera nærandi og hreinsandi
20% afsláttur
LIFANDI markaður er himnasending fyrir þá sem kjósa að setja heilsuna í fyrsta sætið. Við seljum eingöngu vörur úr góðum hráefnum án óæskilegra fyllingar- og aukefna. Lífrænar vörur eru að sjálfsögðu í miklum meirihluta. Komdu og upplifðu allt öðruvísi matvöruverslun og veitingastað fyrir þá sem vilja lifa vel.
Millimálið Nakd bitarnir eru tilvaldir í millimálið. Enginn viðbættur sykur, sýróp eða sætuefni. Glútein- og mjólkurlausir.
Nýtt
10% afsláttur
afsláttur
30%
Vítamín og bætiefni frá NOW Hvert sem markmið þitt er þá byggist árangur þinn á góðum næringargrunni. NOW framleiðir hágæða bætiefni sem hafa verið prófuð samkvæmt hæstu gæðastöðlum og eru án óæskilegra aukefna og ódýrra fyllingarefna.
afsláttur
Morgunsafi
Hreinsun
Lífræni rauðrófusafinn frá Beutelsbacher er bæði næringarríkur og hreinsandi. 1-2 glös á morgnana kemur jafnvægi á meltinguna.
Lífræna detox teið frá CLIPPER inniheldur lakkrísrót, nettlu og aloe vera. Það er náttúrulega koffínlaust og stuðlar að léttri hreinsun.
www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg
10%
LIFANDI markaður er með landsins mesta úrval af bætiefnum frá NOW.
Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.
10
heilsa
Helgin 6.-8. janúar 2012 KYNNING
Baðhúsið Nóg að ger a hjá eink aþjálfurum
Konur setji sjálfar sig í fyrsta sætið
Kristjana Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Baðhúsinu, segir eftirspurn eftir einkaþjálfun hafa aukist þrátt fyrir efnahagskreppuna.
Styttri æfingar njóta sífellt meiri vinsælda
Úr heilsubrunni íslenskrar náttúru
Sæktu styrk í íslenska náttúru
www.sagamedica.is
Hvíldarhreiðrið ... Þar er heit laug, gufuböð, bekkir til að hvíla sig á, kertaljós og róleg tónlist. Þangað er afskaplega gott að fara eftir æfingu. Oft mæta þangað tvær vinkonur eða til dæmis mæðgur og eiga notalega stund saman,
K
onur eru svo góðar að setja sjálfar sig ekki í fyrsta sætið en við hjá Baðhúsinu erum að hvetja þær til að setja sjálfar sig í fyrsta sæti og hugsa um heilsuna,“ segir Kristjana Þorgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Baðhúsinu. Þótt þær setji sjálfar sig í fyrsta sæti verður að horfast í augu við að tíminn er oft af skornum skammti og býður líkamsræktarstöðin því upp á styttri tíma, þar sem tekið er vel á því, þannig að viðskiptavinir geti nýtt daginn sem allra best. Annars vegar er um að ræða hálftíma æfingar og hins vegar 45 mínútna æfingar. „Það þarf ekki að taka langan tíma í að æfa. Það er líklegra að þú komir reglulega allt árið um kring ef æfingin rennur þægilega inn í daginn,“ segir Kristjana. Hálftíma æfingatímarnir eru í hádeginu og henta því vel fyrir vinnandi konur. Kristjana segir að æfingar styrki allan líkamann og séu svipaðar þeim sem einkaþjálfarar bjóða upp á. Hún segir að að eftirspurn eftir einkaþjálfurum hafi aukist þrátt fyrir efnahagskreppuna. „Einkaþjálfarar eru sífellt að aðstoða fólk sem hefur aldrei áður farið í einkaþjálfun,“ segir Kristjana og bendir á að við einkaþjálfun öðlist fólk ákveðna grunnfærni og geti því æft sig markvissara í tækjasal þegar æfingatímabilinu með þjálfaranum lýkur. Kristjana var á heilsuráðstefnu í Mílanó fyrir skömmu og þar kom fram að eftirspurn eftir einkaþjálfun fari vaxandi og að margir kjósi að fara í saman í litlum hópi til einkaþjálfara, því að hjá einkaþjálfara megi aðlaga æfingarnar að aðstæðum hvers og eins. Rétt er að árétta að Baðhúsið er líkamsræktarstöð sem er einungis ætluð konum. Stöðin býður upp á fjölmörg námskeið. Sérstaða Baðhússins er sú að allar konurnar sem eru í KK vildarklúbbnum fá frítt á öll námskeið sem í boði eru og betra verð á líkamsræktarkortum. „Við bjóðum upp á mikið úrval af tímum. Það ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi í Baðhúsinu. Það er hægt að velja tíma frá sex á morgnana og alveg fram á kvöld,“ segir Kristjana. En það er einnig hægt að slappa af í Baðhúsinu, eins og nafnið ber með sér. „Við erum jafnframt með aðstöðu sem kallast Hvíldarhreiðrið sem er ókeypis fyrir viðskiptavini okkar og hluti af þjónustunni sem við bjóðum upp á. Þar er heit laug, gufuböð, bekkir til að hvíla sig á, kertaljós og róleg tónlist. Þangað er afskaplega gott að fara eftir æfingu. Oft mæta þangað tvær vinkonur eða til dæmis mæðgur og eiga notalega stund saman,“ segir Kristjana. Baðhúsið leggur ríka áherslu á góða þjónustu og þægilegt andrúmsloft. Kristjana var að kynna sér athugasemdir fjölmargra viðskiptavina líkamsræktarstöðvarinnar og þar töluðu allir ákaflega fallega um starfsfólkið og að þjónustan væri góð.
heilsa 11
Helgin 6.-8. janúar 2012 KYNNING
Mannslíkaminn Stöðugt álag
Mjaðmagrindin er miðja líkamans
M
jaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Alltaf hvílir einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum. Þessvegna er hún alltaf undir álagi og því mikið í húfi að hafa hana í lagi. Innan mjaðmagrindarinnar eru mörg innri líffæri og vöðvar sem með flóknu samspili vinna saman að því að allt hreyfist og virki eins og það á að gera. Það er staðreynd að vandamál tengd mjaðmagrindinni sem leita inn á borð sjúkraþjálfara og lækna eru mun algengari hjá konum en körlum. Það er vegna þess að líkami kvenna er flóknari að þessu leyti en líkami karla og er til að konur geti gengið með börn. Því má þó ekki gleyma að þegar kemur að almennum hreyfingum og vöðvavinnu á þessu svæði þá eru kynin ekki svo ólík. Á meðgöngu reynir mikið á mjaðmagrindina hjá konum. Áhrif hormónsins relaxin sem, eins og nafn þess gefur til kynna, slakar á liðböndum mjaðmagrindarinnar til að hún geti gefið eftir og stækkað eftir því sem barnið vex, valda því stundum að konur fá verki í mjaðmagrindina á meðgöngu. Nokkuð algengt er að konur finni fyrir einhverjum einkennum í mjaðmagrind á meðgöngu en það er þó ekki algilt. Það sem skiptir mestu máli er góð líkamsstaða, rétt líkamsbeiting og hófleg þjálfun líkamans eftir ástandi hverrar konu fyrir sig. Aðrir þættir skipta þó einnig miklu máli eins og til dæmis hvernig vinnu viðkomandi vinnur, það er að segja er mikið um líkamlegt eða einhæft álag í vinnu svo sem kyrrseta og fleira. Til þess að bregðast rétt við er nauðsynlegt að fá rétta fræðslu og leiðbeiningar hjá sjúkraþjálfara sem þekkir til. Stundum vill svo verða að konur fá grindarlos eða jafnvel grindargliðnun en þá er mun meiri óstöðugleiki í einhverjum af þremur aðalliðamótum mjaðmargrindarinnar (spjaldliðunum tveimur eða lífbeini) og jafnvel í öllum þremur. Þegar það verður þarf konan að fara sér mun hægar og vera undir eftirliti eða í meðferð hjá sjúkraþjálfara á meðgöngunni. Hér er sá listi ekki tæmdur um sértækari vandamál sem konur geta upplifað í mjaðmagrindinni á meðgöngu. Sú umræða hefur oft komið upp síðustu ár hvers vegna verkir í mjaðmagrind og vandamál tengd meðgöngu virðast mun algengari í dag en þau voru hjá kynslóðunum á undan. Ýmsar kenningar eru á lofti en þó er ekkert sannað í þeim málum. Undirrituð hefur haft mikinn áhuga á því síðustu árin að skoða
hvort við getum komið í veg fyrir eða minnkað þau vandamál sem margar konur fást við eftir meðgöngu og fram eftir aldri. Þessi vandamál eru meðal annars sig á grindaholslíffærum (aðallega þá þvagblöðru og legi) og aðrir kvillar því tengdir. Ýmislegt hefur breyst og batnað í fræðslu og upplýsingaflæði til kvenna á meðgöngu og eftir hana og því er það áhugavert að skoða hvort vinna megi á móti
þessum vandamálum með fræðslu, skoðun og greiningu sjúkraþjálfara sem sérhæfir sig á þessu sviði í samvinnu við lækni. Ef gripið er nógu snemma inn í þá má minnka eða lækna hvimleið vandamál og jafnvel koma í veg fyrir aðgerðir. Það getur haft mikil áhrif á lífsgæði að vera með verki og því ætti enginn að spara sér það að fá faglegt mat og greiningu á sínum vandamálum.
Ef gripið er nógu snemma inn í þá má minnka eða lækna hvimleið vandamál og jafnvel koma í veg fyrir aðgerðir. Sólrún Sverrisdóttir, sjúkraþjálfari, Gáska sjúkraþjálfun.
Yfirnáttúrulegur veitingastaður
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Gló leggur ríka áherslu á að nota einungis ferskasta og besta hráefni sem völ er á.
Listhúsinu Laugardal · Engjateig 19 · 105 Reykjavík Sími 553 1111 · www.glo.is Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
Opnunartími: Virka daga 11-21 · Laugardaga 11-17
viðhorf 25
Helgin 6.-8. janúar 2012
Hamingjuóskir til Hönnu Birnu
Hver átti að vinna í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins?
S
Náðu árangri með
Fréttatímanum
stæðisflokksins? Svo virðist ekki vera. Og þess vegna vann Bjarni með meiri mun en Davíð.
á andi vináttu og sátta milli samherja sem einkenndi Landsfund Sjálfstæðisflokksins í nóvember 2011 verður lengi í minnum hafður, því sumir eru vissulega ódælli en aðrir í þeim hópi. Og glæsilegt endurkjör Bjarna Benediktssonar sem formanns eina stjórnmálaflokksins á Íslandi sem berst fyrir frelsi einstaklingsins, viðskiptafrelsi og jafnrétti í raun – þrátt fyrir frækið mótframboð frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarfulltrúa – sýnir svo ekki verður um villst þann lýðræðiskraft sem býr í flokkstarfinu.
Hvað er jafnrétti í raun?
Sumir virðast halda að sumir karlar séu svo þröngsýnir að þeir kjósi karla bara af því að þeir eru karlar. Og að sumar konur séu svo þröngsýnar að þær kjósi konur bara af því að þær eru konur. Sem er viss mismunun. Og hlægileg rangtúlkun á raunveruleikanum. Því auðvitað eru konur djúpgreindari en svo. Og karlar Ragnar Halldórsson líka. Enda næðu margir karlar aldrei ráðgjafi. kjöri án stuðnings frá konum. Og margDirfska Hönnu Birnu ar konur næðu aldrei kjöri án stuðnings frá körlum. Að sjálfsögðu. Því það er jafnrétti í raun. Virða ber þá miklu dirfsku sem felst í því að bjóða Og ekkert er fjarri stefnu Sjálfstæðisflokksins sig fram gegn sitjandi formanni Sjálfstæðisflokksins. en að búa til heift og skotgrafir á milli kynjanna. Er En hafa skal í huga að til þess að slíkt framboð nái ekki orðið nóg af ofstækisfólki sem hefur brennandi flugi þarf frambjóðandinn auðvitað að hafa byggt áhuga á slíkum hernaði milli kvenna og karla? Slíkur afar traustan grunn undir flugbrautina. Og ef framhugsunarháttur er óvinveittur jafnrétti í raun og tilboð Davíðs Oddssonar gegn Þorsteini Pálssyni til heyrir steinöld en ekki 21. öld. Það eru stjórnmál formanns Sjálfstæðisflokksins árið 1991 er borið komin niður á sandkassastigið. Slíkt ofstæki grefur saman við framboð Hönnu Birnu gegn Bjarna Beneundan lýðræðinu. Slík þröngsýni elur á ójafnrétti, diktssyni nú í nóvember, blasir við hve mikið vantaði andlýðræði, óvild og hatri milli fólks. Í stað alvöru upp á að þessi grunnur væri nægilega sterkur. Því þegar Davíð bauð sig fram gegn Þorsteini hafði hann jafnréttis. Alvöru lýðræðis. Virðingar. Og vináttu. Konur þurfa á körlum að halda. Og karlar þurfa verið varaformaður Sjálfstæðisflokksins í tvö ár. jafnmikið á konum að halda til að reka heilbrigt og Og borgarstjóri Reykjavíkur í 9 ár, hvorki meira né framsækið nútímaþjóðfélag sem byggir á lifandi minna. Þess vegna vann hann. Og þó með naumum mannréttindum og djúpri virðingu fyrir öllum borgmun (52 prósent atkvæða). urum þess. Af báðum kynjum. Frá vöggu til grafar. Segja má að ef til vill hafi Bjarna Benediktsson Enda hafnar Sjálfstæðisflokkurinn mismunun á vantað eitthvað upp á slíkan grunn þegar hann var fólki eftir kyni. Ekkert frekar en eftir kynhneigð eða kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins 29. mars 2009. litarhætti. Enda eru allar konur sem starfa á vegum En það er öllum ljóst núna að frá þeim tíma hefur Sjálfstæðisflokksins þar eingöngu vegna eigin Bjarni eflst og styrkst við hverja raun. Því getur kraftmiklu verðleika. Alls ekki einungis vegna kyns enginn haldið fram í dag að Bjarni Benediktsson sé síns. Ekkert frekar en karlarnir. Því það stríðir gegn óbarinn biskup. Þvert á móti hefur Bjarni nú þegar jafnrétti í raun. og af hugrekki tekist á við margan viðkvæman Ég óska Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til hamvanda af þeirri skynsemi, styrk og sveigjanleika sem ingju með hugrakkt framboð sitt, sem hún óx af. Því formennska stærsta og breiðasta stjórnmálaafls á ÍsHanna Birna endurspeglaði þann kraft og hugrekki landi krefst. sem býr í sönnu lýðræði Sjálfstæðisflokksins engu Vissulega er Hanna Birna Kristjánsdóttir feikisíður en heilbrigt endurkjör formannsins. Og Bjarna lega öflugur stjórnmálamaður eins og Bjarni BeneBenediktssyni óska ég til hamingju með sterkt og diktsson þótt með ólíkum hætti sé. Og hún hefur skýrt umboð sitt sem formaður eina stjórnmálatöluverða reynslu í ólgusjó stjórnmálanna, ekki síst flokksins á Íslandi sem berst fyrir frelsi einstaklingsá vettvangi Reykjavíkurborgar. En var þessi reynsla ins, viðskiptafrelsi og jafnrétti í raun. nægileg til að bjóða sig fram gegn formanni Sjálf-
Ég óska Hönnu Birnu Kristjánsdóttur til hamingju með hugrakkt framboð sitt, sem hún óx af. Því Hanna Birna endurspeglaði þann kraft og hugrekki sem býr í sönnu lýðræði Sjálfstæðisflokksins engu síður en heilbrigt endurkjör formannsins.
Dreifing með Fréttatímanum er ávísun á árangur - skilaboðin rata til sinna.
92,8% íbúa á höfuðborgarsvæðinu
segjast vita að Fréttatíminn berst á heimilið *
65% blaðalesenda á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann í viku hverri.**
*Capacent nóvember 2011 **Capacent september 2011
Láttu Draumaeldhúsið þitt verða að veruleika með HTH Veldu réttu innréttinguna fyrir heimilið þitt.
1.
S ÉRPANTAÐ O G SAMSETT
HTH er hágæða dönsk framleiðsla og þú hefur 2 valkosti! HTH FRAMLEIÐIR INNRÉTTINGAR Í: · ELDHÚS · BAÐHERBERGI · ÞVOTTAHÚS
5 ára ábyrgð á vöru og virkni 12 mánaða vaxtalaus staðgreiðslulán
Viltu að við hönnum sérstaklega fyrir þig nýju eldhús- eða baðinnréttinguna – án greiðslu? Viltu fá faglegar ráðleggingar við endurnýjun innréttinga og svo pottþétt verðtilboð?
Endilega komdu þá í heimsókn!
2.
LAG E RV ARA O G Ó SAM SET T
OG SKÁPA Í ÖLL HERBERGI
ORMSSON · LÁGMÚLA 8 · 2. HÆÐ · REYKJAVÍK · SÍMAR 530 2819 / 530 2821 · www.hth.dk Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-15
Persónuleg og góð þjónusta
26
viðhorf
Helgin 6.-8. janúar 2012
Skil ársreikninga
Topplistinn Efstu 5 - Vika 1
Veitingahús 1
Karma Keflavík ehf
2
SuZushii Stjörnutorgi
3
Saffran
4
5
Grófinni 8
Kringlunni 4-12
11 ummæli
16 ummæli
6 ummæli
Krúska ehf
Suðurlandsbraut 12
Pizzafjörður ehf Strandgötu 25
5 ummæli 8 ummæli
Í
Raðsyndaselirnir í Framsókn
Í síðustu viku febrúarmánaðar í fyrra lét Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, eftirfarandi orð falla í samskiptum við blaðamann Fréttatímans: „Vinna við undirbúning á skilum félaganna fyrir næsta ársreikning og umbótum á ferli nauðsynlegra skila frá Framsóknarfélögunum hefur þegar hafist til að svona seinkun muni ekki endurtaka sig. Ég biðst afsökunar á að skila ársreikningnum svona seint.“ Tilefnið var að Framsóknarflokkurinn hafði þá loks skilað ársreikningi fyrir árið 2009, tæpum fimm mánuðum eftir lögbundinn skiladag. Var Jón Kaldal því ekki furða þó Hrólfur kaldal@frettatiminn.is hafi sýnt iðrun og lofað yfirbót. Heitstrengingar Hrólfs reyndust hins vegar orðin tóm þegar á reyndi. Skilafrestur Ríkisendurskoðunar, 1. október, kom og fór án þess að Framsóknarflokkurinn bætti ráð sitt. Og nú, rúmlega þremur mánuðum síðar, bólar enn ekki á ársreikningi frá flokknum. Þetta er óvenju einbeittur brotavilji og fyrirlitning á lögum landsins. Furðulegt er að stjórnmálaflokkur sem gerir tilkall til þess að koma að stjórn landsins leyfi sér slíkt sleifarlag ár eftir ár. Hitt er ánægjulegt að vörslumenn sjóða almennings hyggjast nú setja Framsóknarflokknum stólinn fyrir dyrnar, eins og kemur fram í forsíðufrétt Fréttatímans, en Ríkisendurskoðun hefur beint þeim til-
mælum til Fjársýslu ríkisins að greiða ekki út ríkisstyrkinn til flokksins fyrr en hann hefur sinnt lögbundinni upplýsingaskyldu. Þetta þýðir að Framsóknarflokkurinn fær ekki að svo stöddu þær 60 milljónir sem hann á að fá í samræmi við þingstyrk sinn. Árið 2006 voru sett ný lög um fjármál og upplýsingaskyldu í stjórnmálastarfsemi. Jákvæður þáttur þeirrar lagasetningar var að stjórnmálaflokkar voru skyldaðir til leggja fram ársreikninga. Þetta var mikið framfaraskref því engin lög höfðu áður gilt um fjármál stjórnmálaflokka. Loks gátu kjósendur haft greiðan aðgang að upplýsingum um hvernig flokkarnir fjármagna starfsemi sína og hvaða fyrirtæki leggja þeim lið. Þarna voru komnar nokkurs konar umferðarreglur fyrir stjórnmálalífið og ef þátttakendur þar velja að virða þær ekki vita kjósendur að það er af ásetningi. Neikvæða hlið laganna frá árinu 2006 er að með þeim komu stjórnmálaflokkarnir, sem eiga fulltrúa á Alþingi, sér að stórum hluta á framfæri almennings. Stjórnmálaflokkarnir fá hátt í hálfan milljarð króna á ári úr opinberum sjóðum. Langfrekastir til fjárins eru gömlu hefðarflokkarnir fjórir: Sjálfstæðisflokkur, VG, Samfylking og Framsóknarflokkur. Fyrirlitning Framsóknarflokksins á upplýsingaskyldunni, sem þarf til að fá ríkisstyrkinn, er út af fyrir sig ástæða til að afnema greiðslurnar til hans. Óeðlilegt forskot fjórflokksins á aðrar stjórnmálahreyfingar við fjármögnun starfsemi sinnar er þó ein og sér næg ástæða til að breyta þessu fyrirkomulagi.
Neikvæða hlið laganna frá 2006 er að með þeim komu stjórnmálaflokkarnir, sem eiga fulltrúa á Alþingi, sér að stórum hluta á framfæri almennings. Áætlanagerð
Heimsendir eða nýtt upphaf?
S
LANGUR LAUGARDAGUR LAUFLÉTT ÚTSÖLUSTEMNING Í MIÐBORGINNI! VERÐLAUNAHLJÓMSVEITIN WHITE SIGNAL VERÐUR Á FARALDSFÆTI FRÁ GÖMLU HÖFNINNI KL. 13:30 AÐ HALLGRÍMSKIRKJU OG HLEMMI
VELKOMIN Í MIÐBORGINA OKKAR. ÁVALLT!
„Heimsendir“ Maya-indjánanna markaði í amkvæmt ævafornu tímatali Mayaraun vitundarvakningu, nýtt stig sameiginindjána mun dagatal þeirra enda legs skilnings og nýrrar sýnar. Við ættum þann 21.12.12 – sem sagt á vetrarþví að hlakka til og fagna þessum tímamótsólstöðum í lok þessa árs. um og líta á dagsetninguna sem hvatningu Varst þú búin/n að gera ráð fyrir þessu til enn betri tilvistar. í þinni áætlanagerð fyrir 2012? Árið 2012 mun marka nýtt upphaf í Maya þjóðflokkurinn á rætur sínar að mörgum skilningi – forsetakosningar rekja til Mið Ameríku – en dagatal þeirra verða víða um heim (meðal annars á Ís(The Long Count) er talið hefjast þann landi, í Bandaríkjunum, Frakklandi, 11. ágúst, 3114 fyrir Krist samkvæmt Mexikó, Venezúela og Egyptalandi), nýir gregorískri talningu. Maya-indjánarnir leiðtogar munu rísa upp innan kirkjunnar voru einstakir vísindamenn og áhrifafólk (meðal annars munu þjónar og leikmenn á sviði tungumála, lista, arkitektúrs og þjóðkirkjunnar velja nýjan biskup Íslands skipulagsfræða, stærðfræði og stjarnGuðrún Högnadóttir og Benedikt páfi mun meira að segja heimfræði. Þeirra útfærsla á dagatali byggir framkvæmdastjóri Opna sækja Kúbu í mars), atvinnulífið eflist, nýir á meðalævilengd samtímamanna (52 ár) háskólans í HR afreksmenn verða krýndir á sumarólympauk túlkunar þeirra á afstöðu stjarnanna og hefur hún nært sköpunargleði ýmissa höfunda eins íuleikunum í London, Facebook fer á markað og Kína mun skjóta upp nýju mönnuðu geimfari. og birtist til dæmis í bók Dan Brown – The Lost SymHvernig ætlar þú að nýta þetta nýja upphaf í lífi og bol og kvikmyndunum 2012 og Apocalypto. starfi? Hver er þín sýn? Mikil stemning hefur myndast fyrir dagsetningÞað er tilvalið að nýta fyrstu daga ársins til að unni í sýndarheimum netsins, en minni stemning hugsa fram á við og hugleiða hvað þú vilt skilja eftir ríkir fyrir 21.12.2012 í raunheimum vísindanna. þig ef heimurinn, eins og við þekkjum hann í dag, Sumir benda á að rangt hafi verið talið, skilaboð myndi enda þann 21. desember 2012. Hvert er þitt Mayanna mistúlkuð, og við höfum hreinlega misst af framlag? Hverju vilt þú áorka? Hver er þinn tilgangur? heimsendi. Aðrir minna okkur á skrumið í kringum Sjálf aðhyllist ég lífsspeki Steve heitins Jobs sem Y2K (aldamótatölvuvandann) sem kostaði botnlausa sagðist fara fram úr á morgnana eins og þetta væri fyrirbyggjandi vinnu og áhyggjur. En flestir eru sammála um að slíkur hræðsluáróður þjóni takmörkuðum hans síðasti dagur en nálgaðist öll viðfangefni sem nýtt upphaf. Hann minntist endalokanna þegar hann tilgangi – öðrum en að kynda undir spuna og græðgi var rekinn frá Apple sem nýs upphafs: „The heaviness áróðursmeistara. of being successful was replaced by the lightness of Við fjölskyldan fengum tækifæri til að kynnast being a beginner again, less sure about everything. It speki Maya-indjánanna á ferðum okkar um Belize, freed me to enter one of the most creative periods of Mexico og Guatemala í fyrra. Flestir þeirra sem við ræddum við um daginn ógurlega voru sammála um að my life... Stay hungry. Stay foolish.” Carpe diem. dagatalið markaði ekki endalok heldur nýtt upphaf. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Árið 2012 munu íslensk fyrirtæki helga börnum og réttindum þeirra einn mánuð. Þá munu þau ásamt viðskiptavinum safna fé til styrktar starfsemi Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, mannréttindasamtaka barna. Við köllum verkefnið Heillakeðju barnanna. Tólf Fyrirtækin munu sinna verkefninu hvert á sinn hátt og við hvetjum alla til að fylgjast með Heillakeðjunni og leggja söfnuninni lið. Með sameiginlegu átaki getum við haldið utan um öll börn, hér á landi og erlendis. Þau þurfa á stuðningi þínum að halda. Fylgstu með okkur á facebook – www.facebook.com/heillakedja – og vertu hlekkur í Heillakeðju barnanna 2012.
28
viðhorf
Helgin 6.-8. janúar 2012
M HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Margir hafa þann sið að strengja áramótaheit sem þeim gengur misjafnlega að efna. Ef rétt er skilið felast þau yfirleitt í því að menn ætla að éta minna á nýja árinu og hlaupa af sér spikið og þeir sem reykja ætla að hætta. Aðrir, sem hvorki þjást af offitu né nikotínfíkn, stefna að því að verða heldur skárri í umgengni á nýja árinu en því gamla. Þetta er að sjálfsögðu góðra gjalda vert. Það er ekki eftirsóknarvert að vera feitur, hvað þá spikfeitur. Sú hefur þó verið þróunin í okkar samfélagi. Það þarf ekki að fara annað en á almenna samkomustaði fólks til að sjá þessa þróun líkamnast. Reykingar eru einnig ósiður sem skynsamlegt er að venja sig af. Það viðurkenna allir, ekki síst þeir sem reykja. Það nær auðvitað engri átt að skaða heilsu sína – og annarra – með þessari áhættuhegðun og ömurlegt hlýtur það hlutskipti að vera að hrekjast út í hvaða veðri sem er til þess að soga ofan í sig reykinn. Reykingamenn eru nánast útlægir orðnir. Langt er síðan bannað var að reykja á vinnustöðum. Þeir sem muna mökkinn á skrifstofum fyrri tíma harma það ekki. Pistilskrifarinn hefur aldrei reykt en í stétt blaðamanna voru reykingar algengar þótt breyting hafi orðið þar á, eins og víðar. Meðan þær þóttu sjálfsagðar innan dyra sat ég um hríð í herbergi með stórreykingamanni. Ekki er ofsagt að hann hafi kveikt í nýrri sígarettu um leið og drepið var í. Óbeinar reykingar voru því hlutskipti mitt og varla þó. Segja má að reykjarmökkurinn hafi farið lóðbeint ofan í mig meðan á herbergisvistinni stóð. Heim kom ég á hverju
kvöldi reyktur eins og magáll. Þróunin er samt í rétta átt hvað reykingarnar varðar. Reykingamönnum fækkar öfugt við þá sem spikinu safna. Fráleitt þykir nú að reykja þar sem börn eru nærri en í mínu ungdæmi og raunar lengur amaðist enginn við reykingum fullorðinna í framsæti bíla þótt börnin sætu í aftursæti. Stofnanir hafa fyrir löngu bannað reykingar og sama gildir um veitingastaði og bari sem voru síðasta vígi reykingamanna. Það þykir ekki lengur töff að reykja og því fækkar þeim sem það stunda. Allir vita hversu hættulegar reykingarnar eru. Sama gildir um fituna. Fólk veit að spikið er óhollt hverjum sem með það burðast. Það þykir heldur ekki töff að vera allt of feitur. Því er furðulegt hve hressilega fjölgar í þeim hópi. Þeir sem hvorki telja sig of feita né háða tóbaksfíkn þurfa þó að gæta að heilsunni. Þótt menn strengi ekki bein áramótaheit huga flestir að bættu líferni í upphafi nýs árs, að lokinni matarorgíu jóla og áramóta. Það á til dæmis við um okkur hjónin. Þótt göngustígar liggi nánast í allar áttir frá húsi okkar höfum við verið allt of löt að hreyfa okkur, að minnsta kosti ég, þrátt fyrir fyrirætlanir í þá veru. Nú erum við hins vegar ákveðin að bæta úr þessu. Því voru gönguskór reimaðir á fætur á nýársdegi, í kjölfar þess að forsetinn tilkynnti að hann byði sig ekki fram á sumri komanda. Nýársdugnaður okkar tengdist þó á engan hátt ákvörðun forsetans. Við hefðum jafnt reimað á okkur skóna þótt hugur hans hefði staðið til lengri
Teikning/Hari
Efnum heitin – aftur
Bessastaðavistar. Það var hressandi að ganga meðfram sjónum og horfa yfir voginn að nefndu forsetasetri. Við vorum greinlega ekki þau einu sem ákváðu að byrja nýja árið með þessum hætti. Fjöldi fólks var á göngustígnum. Frostið beit aðeins eins og vera ber fyrsta dag janúarmánaðar. Innra með okkur vitum við að hver dagur lengist um hænufet. Þótt heitið hafi ekki verið formlegt höfum við staðið við daglega göngutúra það sem af er vikunni. Hvort við höldum út er svo önnur saga. Það er best að lofa engu. Þetta verður varla verra hjá mér en ágætum starfsbróður sem lengi hefur glímt við níkótíndjöfulinn. Hann hættir að reglulega að reykja, oft á viljastyrknum einum en í öðrum tilfellum með hjálpartækjum. Stundum eru það nikótínstautar sem koma eiga í stað sígarettunnar. Þá tottar hann af samviskusemi um hríð þar til hann fellur, eins og getur komið fyrir bestu
frá kr. 89.900
með gistingu í 14 nætur.
ENNEMM / SIA • NM49779
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Einstakt tækifæri!
Kanarí
17. janúar
Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum þann 17. janúar í 14 nætur á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábær sértilboð á hinum vinsælu íbúðarhótelum Parque Sol og Los Tilos. Einnig Eugenia Victiora hótelinu með öllu inniföldu ásamt öðrum hótelum. Ekki missa af þessu einstaka tilboði. Ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði. Verð getur hækkað án fyrirvara!
Kr. 89.900 – Parque Sol
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með 2 svefnherbergjum á Parque Sol í 14 nætur. Verð m.v. 4 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 96.800 á mann. Verð m.v. 2 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 124.900 á mann.
Kr. 104.900 – Los Tilos
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna í 14 nætur.
Kr. 164.900 – Eugenia Victoria með allt innifalið
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi á Eugenia Victoria í 14 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi kr. 189.000.
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is
menn. Þá leitar hann aftur út á svalir og hímir þar uns hann ákveður bindindi á ný. Á liðinni aðventu var splæst í fínni staut en áður. Sá var í sígarettulíki og þeirrar náttúru að appelsínugult ljós kviknaði á enda hans í hvert sinn sem sogið var. Flott græja. Appelsínugula ljósið var sem blikkljós fyrsta daginn. Reykleysið gekk að óskum. Í þessum efnum verða menn hins vegar að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og kannski var hún óbærileg því ljósið skæra logaði ekki næsta dag. Svalavist var óhjákvæmileg á ný, óháð veðri. Kannski fer eins með göngutúrana okkar. Það getur verið að við teljum okkur trú um, þegar lengra kemur fram á veturinn, að það sé of kalt, of mikið rok, of mikil rigning eða of mikil hálka. En er á meðan er og gildir það jafnt um heilsubótargöngur og tóbaksbindindi. Bregðist hin góðu áform má alltaf reyna aftur – og aftur.
Vik an sem var Þetta eru asnar, Eiður! Hverskonar bjálfagangur er það þegar fjölmiðlar (Stöð tvö til dæmis) tala um það sem „alvörufrétt“ hvort Jón Gnarr borgarstjóri í Reykjavík muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands? Fréttastofan hefur greinilega ekki mikið álit á okkur sem horfum á fréttirnar. Sendiherrann fyrrverandi Eiður Guðnason kann illa að meta matreiðslu á órum og bulli í fréttalíki. Þið eruð báðar æði Mér fannst leikkonan æðisleg. Hún er mjög falleg svo hún náði mér nokkuð vel. Þokkadísin Hildur Líf brást við Skaupinu af mun meira æðruleysi en margur sjálfstæðismaðurinn og var barasta hress með að hafa fengið að vera með og svona líka vel leikin af Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur. Ætliði aldrei að gleyma? Því miður sáum við ekki fyrir fjármálahrunið og því eru einhverjar staðhæfingar okkar rangar. Ríkissjónvarpið gerði Tryggva Þór Herbertssyni, alþingismanni, þann óleik að sýna heimildarmyndina Inside Job um bankahrunið á heimsvísu. Þar var skýrslubróðir hans, Frederic Mishkin, tekinn á beinið en þeir Tryggvi eiga vafasaman heiður af skýrslu um sterka stöðu íslenska bankakerfisins. Blaðamenn og textakonur Starfsheiti þeirra sem færast til hefur ekki
verið ákveðið en ætli það verði ekki textahöfundur eða eitthvað slíkt. Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, útskýrir brotthvarf 40 prósenta blaðakvenna af ritstjórn Fréttablaðsins yfir á auglýsingadeild. Textahöfundar eru lausir undan siðareglum blaðsins og geta því óhikað skrifað kynningartexta í aukablöð án þess að samviskan þvælist fyrir þei. Varstu ekki fullfær um það sjálfur? Nú er ljóst að þessi veiðiferð var einungis til að skaða einstaklinga og eyða þeirra fé. Fjárfestirinn Jón Ásgeir Jóhannesson bendir á að mál slitastjórnar Glitnis gegn honum og fleirum hafi verið tilgangslaus veiðiferð og sér fyrir sér skaðabætur. MYND:1944 Jón Ásgeir
Ertu að bjóða fram aðstoð? Þessi ríkisstjórn verður að fara að ráða einhverja til að aðstoða sig í samskiptum við erlenda fjölmiðla. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fyllist skelfingu þegar ráðherrar tjá sig á útlensku. Nú síðast fékk hann hroll þegar glænýr fjármálaráðherra, Oddný Harðardóttir, talaði við Bloomberg.
Ha? Með ráðningunni eru þeir fulltrúar sveitarfélaga við Eyjafjörð sem mynda stjórn AFE að gera lítið úr störfum sérstaks saksóknara og ekki síður úr ábyrgðinni sem við verðum að horfast í augu við að menn beri vegna bankahrunsins. Andrea Hjálmsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, er gáttuð á ráðningu Þorvaldar Lúðvíks Sigurjónssonar, fyrrverandi forstjóra Saga Capital, í starf framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar.
Helgin 6.-8. janúar 2012
SKEMMTILEG TÓNLISTARNÁMSKEIÐ
Fært til bókar
Nú er tekið á móti umsóknum á eftirfarandi byrjandanámskeið:
* Gítarnámskeið * Trommunámskeið Upplýsingar og innritun á www.tonsalir.is
Námskeið fyrir fullorðna:
* Partýgítarnámskeið * Gítarnámskeið fyrir leikskólastarfsfólk Munið frístundakort ÍTR og endurgreiðslu stéttarfélaga!
Konur í svörtu Konur eru fleiri í ríkisstjórn í fyrsta sinn, og verða að minnsta kosti um hríð. Það eru merkileg tíðindi. Oddný G. Harðardóttir tók við fjármálaráðuneytinu fyrst kvenna og settist við ríkisstjórnarborðið með Katrínunum tveimur, Svandísi og Jóhönnu. Katrín Júlíusdóttir fer síðan í fæðingarorlof, eins og lög gera ráð fyrir, enda gengur hún með tvíbura. Athyglisvert er þó að horfa á mynd af þessari nýjustu útgáfu ríkisstjórnarinnar. Við því var að búast að hún yrði litskrúðugri, kvenlegri kannski, en þær ríkisstjórnarmyndir sem við höfum séð í hundrað ár af körlum í svörtum jakkafötum beggja vegna borðs með forseta í öndvegi. En svo var ekki. Myndin var eiginlega alveg eins og allar hinar. Konurnar voru allar svartklæddar, að Katrínu Jakobsdóttur einni undanskilinni. Hún ein hafði kjark til að mæta í rauðum kjól. Oddný, Svandís, Katrín Júlíusdóttir og Jóhanna féllu einhvern veginn inn í karlaskarann, svartklæddar frá toppi til táar. Það eina sem vantaði var bindið.
Ýmislegt ófrágengið Þótt gert hafi verið ráð fyrir útskiptingu ráðherra síðustu vikur liðins árs og að augu manna hafi þar beinst að Jóni Bjarnasyni og Árna Páli Árnasyni virðist svo sem ýmislegt hafi verið ófrágengið þegar að skiptunum kom rétt fyrir áramótin. Oddný G. Harðardóttir vissi til dæmis ekki fyrr en hún mætti á þingflokksfund Samfylkingarinnar að hennar biði vist í fjármálaráðuneytinu. Steingrímur J. Sigfússon ákvað að nóg væri að gert á þeim bænum og safnar nú að sér atvinnuvegaráðuneytunum. Margt er þó óunnið áður en það ráðuneyti verður að veruleika og merki flýtisins sjást víða. Þeir sem höfðu fyrir því að kíkja inn á heimasíðu landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins annars vegar og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins hins vegar eftir að vinna hófst þar á nýju ári sáu að allt var þar sem áður. Jón var enn skráður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Árni Páll með sama hætti á heimasíðu efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Nafn Oddnýjar var víðs fjarri fjármálaráðuneytinu. Þar trónaði Steingrímur Jóhann enn á toppi.
upphaflega sem formaður Starfsmannafélags Sjónvarpsins. Ekki sagði ég skilið við BSRB fyrr en haustið
2009 þannig að samtökin og mitt líf voru samfléttuð í þrjá áratugi. Það er drjúgur hluti starfsævinnar. Takk BSRB!“
Næstu námskeið hefjast í janúar !
...BARA GAMAN...
Bæjarlind 12. Sími 534-3700. www.tonsalir.is
Glæsileg Þrettándatilboð 30-50% Afsláttur Af öllum vörum meðan birgðir endast
Svarta bókin Ögmundur Jónasson skilur sjaldan við sig svörtu bókina. Á flestum myndum sem teknar hafa verið af ráðherranum sést hann halda fast um hana. Margir hafa spurt sig hvað þar sé að finna, hvort ríkisleyndarmálin séu geymd í þeirri svörtu. Í pistli á heimasíðu sinni víkur Ögmundur aðeins að bókinni, eftir að hafa áður lýst yfir því að eftirsjá sé bæði að Jóni Bjarnasyni og Árna Páli Árnasyni úr ríkisstjórn. Þar segir: „Til að innsigla áramótin og minna mig í senn á fortíð og framtíð, afhenti Elín Björg Jónsdóttir, formaður, BSRB, mér áritaða dagbók, sem er sömu gerðar og ég hef haft í höndum um áratugi eða frá þeim tíma sem ég tók við formennsku í BSRB haustið 1988. Áður hafði ég verið starfandi innan BSRB frá upphafi 9. áratugarins en inn á þennan vettvang kom ég
Tónsalir er ryþmískur tónlistarskóli þar sem leitast er við að viðhalda gleðinni í hljóðfæranáminu.
Opið 10:00 - 20:00 5. og 6.Janúar
Smiðjuvegi 9a Dalvegi 4 Kópavogi
30
bækur
Helgin 6.-8. janúar 2012
Konur eiga orðið allan ársins hring Fimmta árið í röð eiga konur á Íslandi orðið í dagatalsbók bókútgáfunnar Sölku. Hún geymir hnyttnar tilvitnanir og fallega myndskreyttar. Eins og fyrr var sendur út keðjupóstur og konur beðnar um að skrifa hugleiðingar um hvaðeina frá eigin brjósti. Að baki bókarinnar standa 55 konur og allar veita þær örlitla innsýn í sitt daglega líf og þankagang í nútímanum. Hlutverk þessarar dagatalsbókar er bæði að vera hjálp í skipulaginu en líka að hvetja lesendur til að huga jafnt að því smáa sem stóra í því sem lífið býður upp á. Jafn meðal kvenna sem karla. Viðfangsefnin í gegnum árin hafa verið eins ólík og þau eru mörg og má þar til dæmis nefna jafnrétti, ástin í öllum sínum myndum, umhverfisvernd, listin, áttavitar, súkkulaði og hælaháir skór! Bókin dugar þannig körlum þeim sem vilja ná sambandi við sína kvenlegu hlið. Myrra Leifsdóttir hannar bókina sem fæst í öllum skárri bókabúðum. -pbb
Ritdómur Stjarna Strindbergs
Stærsti leyndardómur heimsins
[ég] undraðist oft hversu höfundurinn var kominn langt fram úr sjálfum sér í vitleysislegum hugmyndum til að keyra söguna áfram.
Stjarna Strindbergs Jan Wallentin: Þórdís Gísladóttir þýddi. Bjartur, 355 síður, 2011.
Hinn menntaði reyfari er orðinn einhverskonar undirdeild í þeirri framreiðslugrein og í mörgum þeirra koma fyrir kátlegar og athyglisverðar hugmyndir, gjarnan á sviði samsæriskenninga um liðna atburði. Bjartsmenn voru snöggir til að kaupa útgáfurétt af Stjörnu Strindbergs sem kom út hjá Bonniers og víðar árið 2010 og að láta Þórdísi Gísladóttur þýða hana. Höfundurinn er blaðamaður, Jan Wallentin, fæddur 1970 og var spennusagan seld víða um álfur strax á undirbúningsstigi fyrir frumútgáfuna (svar Svíþjóðar við Dan Brown) og svo er kvikmyndarétturinn seldur. Í sögunni er ýmsu blandað saman: Hella- og námukönnun, nýrri túlkun á André-leiðangrinum með loftbelg á norðurpólinn, ástandi kirkjugarða fyrri heimstyrjaldar umhverfis Ypres, skammtafræði þeirra sem eiga gott heimaapótek af „öps“ og „dáners“ og Sven Hedin og Ágúst Strindberg stinga inn nefinu. Svo eru enn nýttir sögupartar úr stuttri en alræmdri starfstíð þýskra nasista sem er sænskum hjartfólgin svo nærri sem þeir stóðu Þýskalandi allan þann tíma, bæði í viðskiptum og víða hugsjónalega líka. Ætlar sú náma að reynast sænskum krimmahöfundum djúp. Stjarna Strindberg er hröð í gang og heldur áhuga lesanda vel fram yfir miðju en þá verða slík ólíkindi í sögunni að hætta er á að margir loki á framhaldið, ég keyrði áfram á viljastyrknum einum og undraðist oft hversu höfundurinn var kominn langt fram úr sjálfum sér í vitleysislegum hugmyndum til að keyra söguna áfram. Sögur af þessu tagi, sem víkja frá hefðbundnum slóðum og sækja sér efni í fræðikima ýmiskonar til að gera söguheiminn breytilegan frá hinum velþekkta heimi klisjubókmennta skáldsögunnar fengu byr undir báða vængi í kjölfar velgengni Dan Brown. Þessháttar bókmenntir eru skrifaðar af hagnaðarvon einni og megna sumar að skaffa höfundum sínum, útgefendum og umboðsmönnum gott lifibrauð. Margar bjóða uppá lausnamiðað ferli sem felst í því að stóra gátan er upplýst eftir rannsókn á nokkrum sjónarhornum. Könnunarsveitin er gjarna samsett af karli og konu (einsog hér) og þau eru andstæður í háttum (einsog hér). Oft er leitað á afvikna staði (kirkjugarður og forn kastali koma fyrir hér) og gjarna sýna þeir holur hins falda valds sem er karllægt og aldrað og byggir á fornum reglum. Í þessu tilviki tókst vel til þar til komið var inn í plottið mitt enda fór þá að skína í lausn furðusögu sem sveif niður á plan fantasíu. -pbb
175 ára útgáfusaga
Almanak Háskólans, öðru nafni Íslandsalmanakið, hefur komið út samfellt síðan árið 1837. Útgáfan fyrir árið 2012 trónir nú í efsta sæti á bóksölulista Eymundsson. Höfundur, eins og undanfarin ár, er Þorsteinn Sæmundsson.
Skyldulesning landsmanna Mannvist Birnu Lárusdóttur er mikil og merkileg bók, öndvegisrit, alþýðlegt í grunninn og prýðilega læsilegt.
Birna Lárusdóttir Ef vel tekst til með dreifingu og lestur getur bók hennar orðið sprengiefni í hreyfli íslenskra mannvistarrannsókna.
HEYRNARÞJÓNUSTA
Heyrn · Hlíðasmári 11 201 Kópavogur · heyrn.is
Mælingastofa Nelson var með fingurinn á sölulistunum í Bretlandi í lok árs og hver haldið þið að hafi verið þar í efsta sæti seldra eintaka (935. 355 eintök)? Jú, rómaninn Einn dagur eftir David Nicholls sem Bjartur gaf út og sat lengi vel efst á metsölulistum hér en komst á endanum ekki einu sinni inn á lista yfir tuttugustu efstu sætin á lista bóksala sé litið til ársins alls. Í Bretlandi var svo sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver í öðru sæti en halaði þó mest inn tekna af öllum. Á enska listanum er Stieg Larson með þrjú pláss á topp tíu, John Grisham er í áttunda sæti með Játningar sínar en Kathryn Stockett í fimmta sæti með Húshjálpina. -pbb
Ritdómur Mannvist – sýnisbók íslenskr a fornleifa
Heyrðu umskiptin Fáðu heyrnartæki til reynslu
Tímapantanir 534 9600
Breskar metsölubækur
Mannvist – sýnisbók íslenskra fornleifa Birna Lárusdóttir Opna, 474 síður, 2011.
S
tór bók – 470 síður í brotinu 20 x 25,5 – með atriðaskrá, heimildaskrá og aftanmálsgreinum; helguð stöðunni í íslenskum fornleifarannsóknum, forsögu rannsókna allt aftur á stofnunartíma Fornleifafélagsins 1879 og raunar lengra aftur og markar að auki í huga lesandans ómarkvissa hugmynd um brýna nauðsyn þess að í landinu fái að þrífast víðtæk sátt um vel fjármagnað rannsóknarstarf á mannvistum þjóðarinnar til lengri tíma, er fagnaðarefni. Höfundurinn, Birna Lárusdóttir, gerir, ásamt átta öðrum fræðimönnum, grein fyrir stöðunni í þrjátíu og tveimur köflum í vel unnum og hugsuðum texta sem dýpkaður er með afbragðsgóðu myndefni, teikningum, kortum, bæði frá fornu og nýju. Einkum eru það loftmyndirnar sem svifta hulunni af mannvistarleifum vítt og breitt um landið, yfirskyggðir staðir í landslaginu verða sýnilegir svo lesandinn verður gapandi. Þó fornminjaskráningu virðist ekki að fullu lokið er staðan þessi: Það eru 130 þúsund minjastaðir þegar skráðir og þeim á eftir að fjölga – mikið. Af þeim hefur við aðeins nartað í moldina, kíkt í örfá prósent af því sem jörðin geymir og alltaf er eitthvað að koma okkur á óvart. Ritaðar heimildir eru ekki aðeins fátæklegar heldur beinlínis þegjandi um sitthvað sem hér hefur gerst. Hér er á ferðinni mikið öndvegisrit, alþýðlegt í grunninn og prýðilega læsilegt; nákvæmt í útskýringum og útmálun á býsna miklu magni upplýsinga því víða þarf að setja staðreyndir í samhengi víðara svæðis í þekkingu okkar, orða hug-
myndir um langa þróun og vel en veikt studdar kenningar og í því fara höfundar sér hvergi óðslega heldur gefa okkur hugmynd af varfærni. Íslensk fornleifafræði er sannarlega hörkuspennandi fræðasvið. Margt er hér á sviði skipulagsfræðinnar; hver kafli ber yfirskrift um sitt, fyrstan ber að telja Bæjarhóla, þá Eyðibyggðir, Kuml, Kirkjur og kirkjugarða, Legstaði utan þeirra og svo má telja allt að loka kaflanum um Nýminjar. Ritið í heild sinni segir lesanda að breytingin sem leyfði almenna samkeppni og sjálfstæðan rekstur í fornleifarannsóknum hafi ekki aðeins svalað einkavæðingarþrá menntamálaráðherrans, Björns Bjarnasonar, og sumpart dregið úr getu Þjóðminjasafns til að halda úti rannsóknarstarfi í nýrannsóknum, heldur líka hleypt nýju blóði og fjármagni í einkaaðila á þessu sviði þar með talið erlendum stofnunum sem hljóta að líta á landið með öllum sínum huldu minjum sem gnægtabrunn. Stofnun Kristnihátíðarsjóðs var vissulega mikil búbót, en nú er hann fallinn saman og enn er fjármagn háð hinu kenjaríka og fáfróða fjárveitingavaldi. Og það sem verst er: Úrvinnsla gagna, vinnan til að komast að birtri niðurstöðu er ekki eins sexí og vinna á vettvangi, hópur af fólki í sól að moka með skeið. Þetta er mikið áhyggjuefni. Bara sú hugmynd að ráðast í einu að Hólum, Þingvöllum og Skálholti í einu sama vettvangi sýnir í hnotskurn galið sjónarhorn því einn staður af þessum þremur kallaði líkast til á fimm sinnum fimm ár. Þessa bók á að gefa öllum þingmönnum ef einhver vill vera rausnarlegur svo þeir öðlist nóga þekkingu á þessu sviði vísindastarfs í landinu. Mannvist Birnu Lárusdóttur er mikil og merkileg bók og þarft rit sem bakhjarl kennslu í mörgum greinum grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla. Það vekur upp langa röð spurninga sem ekki verður svalað um sinn, minnir á óleystar gátur: Hvað er á bak við garðakerfin fyrir norðan? Hvað olli endalokum selstöðu upp til fjalla, hvað olli meginbreytingu á nýtingu búfjár þegar ekki var lengur fært frá? Hvað er að baki búðakjarnanum á Þingvöllum? Bókin vekur raunar fleiri spurningar en að hún veiti fullnægjandi svör. Hún er þannig hugvekja og ef vel tekst til um dreifingu hennar, lestur og not, getur hún orðið sprengiefni í hreyfli íslenskra mannvistarrannsókna. Útgefandinn, Opna, allir aðstandendur og höfundur verksins eiga mikið hrós skilið fyrir þetta fallega, vel unna og mikilvæga verk.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
32
heimurinn
Helgin 6.-8. janúar 2012
Rick Santorum spratt fram úr skugganum Lögfræðingurinn og fyrrum öldungadeildarþingmaðurinn Richard John Santorum er í hópi herskárra íhaldsmanna í siðferðismálum. Hann er 53 ára af ítölskum ættum, fæddur í Virginíu en flutti á barnsaldri til Pensylvaníu. Rick Santorum er meinilla við samkynhneigð en er ákafur stuðningsmaður hernaðarumsvifa erlendis. Hann starfar með íhaldssamri hugveitu í Washington auk þess sem hann er reglulegur gestastjórnandi á Fox-sjónvarpsstöðinni – eins og svo margir aðrir leiðtogar Repúblíkanaflokksins. Lengi framan af kosningabaráttunni var hann falinn í skugganum en með því að leggja allt sitt í forkosningarnar í Iowa hefur honum tekist að skjótast upp á yfirborðið. Hann á þó langt í land með fjáröflun og skipulagningu svo áfram verður á brattann að sækja. -eb
Mormóninn Mitt Romney
Rétt marði sigur
Ron Paul hreppti þriðja sæti Gamla brýnið Ronald Ernst Paul, 75 ára gamall fulltrúadeildarþingmaður, þykir helsti uppreisnarmaðurinn í hópnum. Hann er af þýskum og írskum ættum, fæddur í Pittsbúrg í Pennsylvaníu en þjónar sem fulltrúi Texas á þingi, lærði læknisfræði og þjónaði í flugher Bandaríkjanna. Ron Paul er hreinræktaður frjálshyggjumaður, vill draga úr ríkisútgjöldum, lögleiða eiturlyf og hætta umsvifum Bandaríkjahers í útlöndum. Hann er höfundur fjölda bóka og af mörgum talinn hugmyndafræðilegur guðfaðir Teboðshreyfingarinnar í efnahagsmálum. Ron Paul býður sig nú í þriðja sinn fram til forseta. Hann hefur einbeitt sér mjög að Iowa og vonast til að þriðja sætið fleyti honum áfram. Hann hefur reynt að höfða út fyrir hóp kristilegra íhaldsmanna og jafnvel teygt sig alla leið yfir til frjálslyndra kjósenda Demókrataflokksins. -eb
Bandaríkin Forkosningar Repúblík anaflokksins
Keppni heittrúaðra skattaskurðamanna
Mitt Romney og Rick Santorum urðu hlutskarpastir á kjörfundinum í Iowa. Frambjóðendur Repúblíkanaflokksins boða afskiptaleysi í ríkisfjármálum um leið og höfuðáhersla er lögð á siðprýði og kristin gildi.
M Mitt Romney er mormónatrúar og milljónamæringur sem þykir líklegastur til að verða frambjóðandi Repúblíkanaflokksins gegn Barak Obama. Ljósmyndir/ Nordivphotos Getty-Images
Willard Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóri í Massachusetts í nýja Englandi, verður 65 ára í mars. Hann er fæddur í Detroit í Michigan, sonur ríkisstjórans George W. Romney; af enskum, skoskum og þýskum uppruna. Mitt Romney þjónaði sem trúboði Mormóna í Frakklandi áður en hann hóf framhaldsnám og úrskrifaðist með laga- og viðskiptafræðipróf frá Harvard-háskóla. Þaðan lá leiðin í ráðgjafabransann og svo í fjárfestingabankastarfsemi. Romney tapaði fyrir Ted Kennedy í kjöri til öldungadeildarinnar árið 1994 en varð ríkisstjóri í Massachusetts árið 2002 – starf sem hann gegndi í aðeins eitt kjörtímabil. Hann er giftur og fimm barna faðir. Mitt Romney bauð sig fram til forseta árið 2008 en varð eftir harða baráttu að horfa á eftir útnefningunni til Johns McCains. Um leið og Barak Obama var svarinn í embætti hóf hann baráttuna á ný, viðhélt umfangsmikilli starfsemi á skrifstofu sinni og hélt kerfisbundið utan um víðfeðmt stuðningsmannanetið. Fyrir vikið var hann best undirbúni frambjóðandinn þegar formleg barátta hófst á nýliðnu ári. Þó svo að á íslenskan mælikvarða flokkist hann eflaust langt hægra megin við Hannes Hólmstein þykir Romney nálægt miðju í Repúblíkanaflokknum. Sem ríkisstjóri í Massachusetts tók hann þátt í að koma á allsherjar heilsugæslutryggingu en íhaldsmenn núa honum því nú um nasir og saka hann um félagshyggjudaður. -eb
HÁSKÓLINN Á BIFRÖST
Velkomin á Bifröst
itt Romney rétt marði sigur á Rick Santorum í fyrstu forkosningunum í vali á forsetaframbjóðenda Repúblíkanaflokksins sem fram fóru í Iowa-fylki í vikunni. Aðeins munaði átta atkvæðum. Ron Paul varð í þriðja sæti. Eftir því sem vinsældir Barak Obama forseta dvína hækkar brúnin á Repúblíkönum sem allt í einu sjá séns í komandi forsetakjöri. En aðdragandi forsetakjörs í Bandaríkjunum er bæði langt og flókið – ævintýralega langt og ógurlega flókið meira að segja. Kosningabaráttan hófst í byrjun nýliðins árs þegar fyrstu frambjóðendurnir fóru að sprerra sig. Fyrst um sinn voru Mike Huckabee, Mitt Romney, Sarah Palin og Newt Gingrich einkum nefnd til sögunnar. Tvö þeirra tóku slaginn ásamt fjölda annarra frambjóðenda sem síðan hafa bæði komið og farið. En Mitt Romney er sá eini sem hefur haldið sjó í gegnum alla baráttuna. Raunar hefur kosningabaráttan einkennst af því að aðrir frambjóðendur hafa skiptst á því í stutta stund í senn að mælast helsti keppinautur Romney – sem hefur náð þeirri stöðu að vera sá sem aðrir þurfi að sigra. Framan af hafði Teboðshreyfingin svokallaða tangarhald á baráttunni – kristið íhald sem hefur vantrú á ríkisvaldinu en leggur höfuðáhersu á siðferðisgildi frambjóðenda. Hreyfingin náði forystu í hugmyndalegri endurnýjun hægri vængsins og hrifsaði svo til sín fjölda þingsæta Repúblíkanaflokksins í kosningunum 2010. Um skeið áttu Michelle Backman og Rick Perry miklu fylgi að fagna, svo þótti Herman Cain álitlegur kostur eða allt þar til framboð hans strandaði á endurteknum ásökunum um kynferðislega áreitni.
Málefni og mótsagnir
Nýir tímar í fallegu umhverfi
www.bifrost.is
Málflutningur repúblíkana hefur smám saman fikrast lengra út á hægri vænginn. En markmiðin rekast á. Þeir vilja minni ríkisafskipti um leið og rík áhersla er lögð á siðprýði og kristin gildi, sér í lagi þau sem tengjast hinu evangelíska afbrigði. Skera á ríkisfjármál við trog en auka um leið umsvif Bandaríkjahers. Rétturinn til bera vopn þykir heilagur en
banna skal fóstureyðingar og hjónaband samkynhneigðra. Sumpart er þetta keppni um hver sé „kristnastur“ og mesti skattaskurðamaðurinn. Repúblíkanar vilja hvorki opinbert velferðarkerfi né almennar heilbrigðistryggingar. En þeir telja sig sérstaka verndara Ísraelsríkis, svo nú þykir það nauðsynlegur þáttur í undirbúningi formannsefnis að ferðast til fyrirheitna landsins. Bara í fyrra fór fimmtungur bandarískra þingmanna til Ísrael. Newt Gingrich sagði Palestínumenn falska þjóð sem ætti að setjast að annars staðar. Að friðarumleitanir og tal um tveggja ríkja lausn væri hernaður gegn Ísrael. Örlað hefur á andúð í garð múslíma, Herman Cain sagðist ekki myndi skipa múslima í ráðuneyti sín því þeir ætluðu að koma á Sharía-lögum í stjórnkerfi Bandaríkjanna. Ýmis hagsmunasamtök og áhugafélög pína forsetaframbjóðendur til að undirrita alls konar heit. Rick Santorum og Michelle Backman lofuðu að vera maka sínum trú, vinna gegn samkynhneigð um leið og þau kvittuðu upp á að þrælahaldið hafi nú kannski ekki verið svo ýkja slæmt fyrir svertingja. Margir frambjóðenda hafa lýst efasemdum um þróunarkenninguna og ýmis önnur vísindi – svo sem Rick Perry sem sagði við skólapilt að alvarleg göt væru í náttúruvalskenningunni.
sumum eru haldnir sérstakir kjörfundir (e. caucuses) sem gjarnan fara fram í skólum eða öðrum hverfissamkomuhúsum. Iowa hefur frá 1972 verið fyrst í forvalsröðinni. Í 1.784 umdæmum velja skráðir meðlimir hvors flokks fulltrúa til að fara á álíka kjörþing í 99 sýslum ríkisins. Þeir velja svo kjörmenn Iowa-ríkis. Sem ganga óbundnir til flokksþingsins. Þó svo að þeir séu vissulega merktir tilteknum frambjóðanda. Jafnvel þó svo að niðurstaðan í smáfylkinu Iowa hafi sögulega sáralítið forspárgildi um endanlega útnefningu skiljast þar hafrarnir gjarnan frá sauðunum og óvæntur árangur getur komið huldum frambjóðenda á kortið – eins og í tilviki Rick Santorum nú. Ríkin hafa nokkuð keppst við að vera sem fyrst í röðinni sem hefur þrýst kjörinu framar. Flokksstjórnin reynir með ýmsum hætti að sporna gegn því. Næst í röðinni er New Hampshire en íbúar þess ganga til hefðbundins prófkjörs á þriðjudag. Svo koll af kolli í öllum fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna. Auk þeirra kjörmanna sem valdir eru í ríkjum eru einnig 132 svokallaðir súperkjörmenn sem mæta á flokksþingið án þess vera valdir í nokkru ríki. Þeir ráða sex prósent atkvæðanna. Á flokksþinginu velja kjörmennirnir hvaða frambjóðandi etur kappi við Barak Obama í forsetakosningunum í nóvember.
Flókið fyrirkomulag
Kosningafyrirkomulagið er ógnarflókið og ógrynni fjár þarf til að bjóða sig fram. Flokksmenn í hverju ríki fyrir sig kjósa kjörmenn á flokksþingið sem fram fer í Tampa í Flórída þann 27. ágúst. Þeir útnefna frambjóðanda flokksins. Flest fylkjanna viðhafa prófkjör í einhverri mynd en í
heimurinn
dr. Eiríkur Bergmann dósent og forstöðu maður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst eirikur@bifrost.is
ÞÚ ÁTT LEIK!
Skráðu þig á námskeið! Silfurleir
3 kvöld eða helgi
Brýnsla 1-2 kvöld
Fersk tálgun
1 kvöld + laugardagur
Gler - Tiffany`s 2 kvöld
Tréútskurður
OPIÐ HÚS
1 kvöld + laugardagur
Hnífasmíði 3 kvöld
Komdu og sjáðu hvað þú getur lært á námskeiðunum! á morgun, laugardag, frá kl. 14 - 16
Tálgun - fígúrur 2 kvöld
Íslenskir steinar 1 kvöld
Myndrista 1 dagur
Emelering málma 1 kvöld
Málmskart laugardagur
Tifsögun laugardagur
Víravirki 2 kvöld
Fatatölur laugardagur
Yfirborðsefni - Viður 2 kvöld
Gler - mósaík 2 kvöld
Swarovski skart 1 kvöld
! n u l s r e v n i t ð i e e k n s Ný nám
Opnunartilboð á handverkshusid.is
u ð a ð o k S
Verslunilník er engri
Verðdæmi: Tálgusett
25% afsláttur
fi
Kíktu í kaf
Verð: 4.460 kr.
Skráning í síma 555-1212
Handverkshúsið Bolholti 4
Opið 10-18 og 12-16 laugardaga
34
heilabrot
Helgin 6.-8. janĂşar 2012
Spurningakeppni fĂłlksins
ďƒ¨
Sudoku
6
5
2 9 7
Spurningar
3
1. Hvað heitir nýr leiðtogi Norður Kóreu?
4 1 7 3 6 2 5 5 1 4 3 9 6 8 7 3 5 7 1
2. Hver er nĂ˝r fjĂĄrmĂĄlarĂĄĂ°herra? 3. HvaĂ°a ĂĄr var Ă“lafur Ragnar GrĂmsson fyrst kosinn forseti? 4. HvaĂ°a fyrirtĂŚki keypti A4 ritfangaverslunina? 5. Ă hvaĂ°a verĂ°bili eru ĂştsĂśluvĂśrur Hagkaups? 6. Hvar tĂłk Ă rni Johnsen lagiĂ° ĂĄ jĂłladag?
Hrund Þórsdóttir,
Spy sem samnefnd bĂĂłmynd er gerĂ° eftir?
ritstjĂłri MannlĂfs 1. Kim Jong Un.
ďƒź
2. OddnĂ˝ G. HarĂ°ardĂłttir. 3. 1996.
ďƒź ďƒź
rithĂśfundur
8. HvaĂ°a frambjóðandi RepĂşblĂkanaflokksins Ăžykir
ďƒź
4. Office 1. 6. Pass.
1. Kim Jong Un.
2. OddnĂ˝ HarĂ°ardĂłttir. (Ăşr GarĂ°inum)
til forsetaframboĂ°s Ă BandarĂkjunum?
3. 1996.
5. Ekki hugmynd.
10. HvaĂ°an er HĂłlmavĂkurbĂşinn JĂłn ĂĄ Berginu;
6. Ekki hugmynd.
8. Mitt Romney.
11. HvaĂ° heitir hĂśfuĂ°borg MarokkĂł?
9. Ă Ăštvarpi SĂśgu.
12. HvaĂ°a orĂ° nota Danir yfir afslĂĄtt? 14. HvaĂ°a bĂltegund var framleidd af VEB Sachsenring Automobilwerke Zwickau og leit fyrst dagsins
13. Gus Gus? 14. Trabant.
ďƒź
ljĂłs ĂĄriĂ° 1957? 15. HvaĂ° hĂŠt sĂşkkulaĂ°idrykkurinn sem SĂłl setti ĂĄ
15. Man ĂžaĂ° ekki.
9 rĂŠtt Hrund skorar ĂĄ JĂłn Bjarna Kolbeinsson, frĂŠttamann ĂĄ RĂšV.
markaĂ° um miĂ°jan nĂunda ĂĄratug sĂĂ°ustu aldar
15. Ég hef misst af Þessu.
viĂ° litlar vinsĂŚldir?
11 rĂŠtt.
ďƒ¨
krossgĂĄtan
5 4 9 3
1 9
2 2
3 6 4 7&*'"
Ă 57&("
8 7 #3",
Š5œš
#"6-
�7"š63 '3:45*)à 4 (6.4
.&*/-Š5" ."š63
Š5œš
"4*
ÂŤ55
(+"-% .*š*--
-œ5*-4 7*3š*/(
(6##
Âť7*-%
)7Âś4,63
(Š'"
'3".
#*35"
)ÂŤ4&5" ,-&'* 4-ÂŤ
5œ." .Š-*3
53&:45"
'&3š
,ÂŤ-
%3:,,63
57œ)-+š* 4,3*'"3"
#Âť, 45"'63
&:š* -&((+"
&-%)Ă 4 ÂŤ)"-%
)&*-"(63
%"-7&31*
"/%.Š-*
45"š"
)-65"
/ÂŤ/"45
450'/ 45&-"
413Š,63
.Š-* &*/*/( à 57035*4
5"6.63
#05/ ,3",*
)+ÂŤ-1
.ÂŤ-.63
-"/%
Âť3Âť3
4,Âť-*
45-1* 7½36 .&3,*
1&%"-*
½'6( 3½š
':3*3)½'/
3Âť'"
,7*,"
,3"##" .&*/
)7&346
(-&š*
41Ă "
-"/%" .&3,* 6. )7&3'*4
-Âś'("
Engin útborgun. Breytingin greiðist að fullu með sparnaði og Þú fÌrð hundruð Þúsunda beint à vasann!
4,&3(ÂŤ-"
+"3š 4136/(63
7*44
47*,6--
&*/6/(*4
3Âś4" '6(-
#3&*š63 '+½3š63
,*35*--
/Ă .&3
Âť-&4"/%*
,Š/6
)0-"
)3:((63
13Ś* -&(63
ÂŤ55
57&*3 &*/4 5Âś."&*/*/(
ď€Œď€?ď€?ď€?ď€?ď€?ď€‚ď€ƒď€„ď€…ď€†ď€‡ď€‚ď€•ď€?
#03("3Âś4
,6š-"
ReiknaĂ°u Ăžinn sparnaĂ° ĂĄ islandus.is
ď€ ď€‚ď€ƒď€„ď€…ď€†ď€‡ď€‚ď€ˆď€‰ď€Šď€„ď€…ď€‹
(/Âś1"
&:+"
"š450š
Bjóðum einnig nĂ˝ja bĂla frĂĄ helstu framleiĂ°endum
4,"%%"45 45:3,+"45
%ÂŤ-,#&*/
3",/"
50% ódýrara eldsneyti og 80% lÌgri bifreiðagjÜld með metan breytingu.
8
ATH Nýr vefur með krossgåtulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.
MYND: DMITRY P (CC BY 2.0)
ď€‡ď€ˆď€‰ď€Šď€‹ď€‰ď€Œď€?
7 6
4 9 7
3
Betra Metan
ď€ ď€‚ď€ƒď€„ď€…ď€‚ď€ƒď€†
3 7
ďƒź 8. Mitt Romney. ďƒź 9. SĂśgu. ďƒź 10. HrĂłfbergi. ďƒź 11. Rabat. ďƒź 12. Rabat. ďƒź 13. Trabant. ďƒź 14. Trabant. ďƒź
13. HvaĂ°a hljĂłmsveit gerĂ°i lagiĂ° Nasty Boy frĂŚgt?
Sudoku fyrir lengr a komna
5
SvĂśr: 1. Kim Jong Un, 2. OddnĂ˝ G. HarĂ°ardĂłttir, 3. 1996, 4. Office 1, 5. 250-4000 krĂłnur, 6. Ă? Karmelklaustri Ă HafnarfirĂ°i, 7. John le CarrĂŠ, 8. Mitt Romney, 9. Ăštvarpi SĂśgu, 10. HrĂłfbergi, 11. Rabat, 12. Rabat, 13. Trabant, 14. Trabant, 15. SĂşkkĂł.
ďƒź
ďƒ¨
7. John le CarrĂŠ.
Hraunbergi, Ă sbergi eĂ°a HrĂłfbergi?
11. Man ĂžaĂ° ekki.
ďƒź
ďƒź
4. Man ĂžaĂ° ekki.
Lilju MĂłsesdĂłttur saman fyrir ĂĄramĂłt?
7. Pass.
ďƒź ďƒź 10. HrĂłfbergi. ďƒź
ďƒź
nĂş lĂklegastur til aĂ° hljĂłta Ăştnefningu flokksins 9. Ă hvaĂ°a ĂştvarpsstÜð lenti ĂžrĂĄni Bertelssyni og
5. Veit ĂžaĂ° ekki.
12. Rabat.
Þórarinn Leifsson,
7. Eftir hvern er skĂĄldsagan Tinker, Tailor, Soldier,
4
/Ă…-&(" 1Ă ," 453*5"
)*/%36/
4,ÂŤ,
)ÂŤ3
36
sjónvarp
Helgin 6.-8. janúar 2012
Föstudagur 6. janúar
Föstudagur
21.20 Elsku Frankie Kona skrifar syni sínum fjölmörg bréf í nafni pabba hans og ræður svo ókunnugan mann til að þykjast vera pabbinn.
20:10 Live To Dance - NÝTT Það er söng- og dansdívan Paula Abdul sem er potturinn og pannan í þessum dansþætti.
Laugardagur
21:30 State of Play Hörkuspennandi pólitískur spennutryllir með Russell Crowe, Ben Affleck, Rachel McAdams og Helen Mirren í aðalhlutverkum. allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
21:15 Once Upon A Time4 Frá framleiðendum Lost. Þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nútímanum.
Sunnudagur
21.05 Jón og séra Jón Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn eigin sérstæða máta og af honum eru margar sögur bæði sannar og ósannar.
21:05 The Kennedy’s (1/8) Ein umtalaðasta sjónvarpssería síðustu ára sem fjallar um John F. Kennedy.
RUV 15.40 Mumbai kallar (7:7) e 16.05 Leiðarljós e 16.45 Leiðarljós e 17.25 Otrabörnin (39:41) 17.50 Óskabarnið (1:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hvað veistu? Látum líta á genin 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Seltjarnarn. - Skagafj. 21.20 Elsku Frankie 23.05 Barnaby ræður gátuna – Skotinn í dögun Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.40 Stúlkan í garðinum Bandarísk bíómynd frá 2007. Fimmtán árum eftir að þriggja ára dóttur hennar var rænt rekst Julia Sandburg á stúlku og leyfir sér að vona að þar sé týnda dóttirin komin aftur. Leikstjóri er David Auburn og meðal leikenda eru Sigourney Weaver, Kate Bosworth og Alessandro Nivola. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:45 America's Next Top Model e 16:35 Rachael Ray 5 6 17:20 Dr. Phil 18:05 Cherry Goes Parenting e 18:55 Being Erica (8:13) 19:45 Will & Grace (7:25) e 20:10 Live To Dance - NÝTT (1:8) 21:00 Minute To Win It - NÝTT 21:45 HA? (15:31) 22:35 Jonathan Ross (7:19) 23:25 30 Rock (19:23) e 23:50 Flashpoint (1:13) e 00:40 Whose Line is it Anyway? e 01:05 Whose Line is it Anyway? e 01:30 Real Hustle (8:8) e 01:55 Smash Cuts (7:52) e 02:20 Pepsi MAX tónlist
RUV
STÖÐ 2
Sunnudagur RUV
08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08.02 Kóala bræður / Sæfarar / 08:15 Í fínu formi Otrabörnin / Múmínálfarnir / Spurt og 08:30 Oprah sprellað / Engilbert ræður 09:10 Bold and the Beautiful 09.21 Teiknum dýrin (14:52) 09:30 Doctors (27/175) 09.26 Lóa (46:52) 10:15 Ramsay’s Kitchen Nightmares 09.41 Skrekkur íkorni 11:05 Off the Map (8/13) 10.05 Grettir (15:52) 11:50 Glee (1/22) 10.18 Geimverurnar (12:52) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 10.30 Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri e 13:00 The Big Bounce 11.00 Leiðin að bronsinue 14:40 Friends (14/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11.30 Leiðarljós e 15:05 Sorry I’ve Got No Head 12.10 Leiðarljós e 15:35 Ævintýri Tinna 12.50 Kastljós e 16:00 Tricky TV (1/23) 13.20 Gott silfur gulli betra e 16:25 Mamma Mu 14.50 Bakka-Baldur e 16:35 Hello Kitty 4 5 15.55 Útsvar e 16:45 Krakkarnir í næsta húsi 17.05 Ástin grípur unglinginn 17:05 Bold and the Beautiful 17.50 Táknmálsfréttir 17:30 Nágrannar 17.58 Bombubyrgið (13:26) e 17:55 The Simpsons (8/23) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:23 Veður 18.54 Lottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:47 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 18:54 Ísland í dag 19.35 Áramótaskaupið e 19:11 Veður 20.30 Evan almáttugur 19:20 The Simpsons (14/23) 22.10 Hjartaknúsarinn 19:45 Spurningabomban (11/11) 00.10 Glímukappinn e 20:55 Austin Powers. The Spy Who 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Shagged Me
08.00 Morgunstundin okkar / Poppý 07:00 Strumparnir kisukló / Teitur / Herramenn / 07:25 Lalli Skellibær / Töfrahnötturinn / Disney07:35 Brunabílarnir stundin / Finnbogi og Felix / Sígildar 08:00 Algjör Sveppi A teiknimyndir / Gló magnaða / Enyo 08:30 Waybuloo 10.35 Áramótamót Hljómskálans e 08:50 Algjör Sveppi 11.25 Trompeteria e 09:50 Latibær 12.00 Landinn e 10:00 Lukku láki 12.30 Silfur Egils 10:25 Tasmanía allt fyrir áskrifendur 13.55 Innherjarán e 10:50 iCarly (45/45) 15.40 Bikarkeppnin í körfubolta Beint 11:15 The Glee Project (1/11) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.20 Táknmálsfréttir 12:00 Bold and the Beautiful 17.30 Pálína (35:54) 13:20 Bold and the Beautiful 17.35 Veröld dýranna (40:52) 13:40 The X Factor (25 & 26/26) 17.41 Hrúturinn Hreinn (38:40) 16:20 ET Weekend 17.48 Skúli Skelfir (52:52) 17:05 Two and a Half Men (4/16) 4 5 6 18.00 Stundin okkar 17:30 Íslenski listinn 18.25 Við bakaraofninn (1:6) 17:55 Sjáðu 19.00 Fréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Veðurfréttir 18:49 Íþróttir 19.40 Landinn 18:56 Lottó 20.10 Downton Abbey (7:9) 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 21.05 Jón og séra Jón S 19:29 Veður 19:35 Percy Jackson & The Olympians: 22.35 Sunnudagsbíó - Kabarett Leikstjóri er Bob Fosse. Aðalhl. The Lightning Thief Liza Minelli, Michael York og 21:30 State of Play Helmut Griem. 23:35 Platoon 00.35 Silfur Egils e 01:35 The Lodger Spennumynd 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok með Simon Baker úr The
22:30 Bug 00:10 Joe’s Palace 02:00 Max Payne 03:40 The Big Bounce 05:05 The Simpsons (8/23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag
Mentalist. 03:10 The Secret Life of Bees 04:55 ET Weekend 05:40 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Rachael Ray e 11:45 Dr. Phil e 13:15 Being Erica (8:13) e 14:00 Live To Dance (1:8) e 14:50 Charlie's Angels (5:8) e 15:40 Pan Am (7:13) e 18:15 Chelsea - Genk 16:30 Neverland (1:2) e 20:00 FA Cup - Preview Show 18:00 The Jonathan Ross Show e 20:30 La Liga Report 18:50 Minute To Win It e 21:00 Kings Ransom 19:35 Mad Love (9:13) e 21:55 UFC 116 20:00 America's Funniest Home ... allt fyrir áskrifendur20:25 Eureka - NÝTT (1:20) 21:15 Once Upon A Time - NÝTT (1:22) 15:30 Sunnudags messan 22:05 Saturday Night Live (3:22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 Liverpool - Newcastle 22:55 Rocky e 18:40 Tottenham - Chelsea 01:00 Neverland (1:2) e 20:30 Football League Show allt fyrir áskrifendur 02:30 HA? (15:31) e 21:00 Nottingham Forest - Man. Utd. 03:20 Whose Line is it Anyway? e 21:30 Premier League World 03:45 Real Hustle (1:10)5 e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 4 22:00 West Ham - Bradford, 1999 04:10 Smash Cuts (8:52) e 22:30 Fulham - Arsenal 04:35 Pepsi MAX tónlist
SkjárGolf
06:00 ESPN America 4 07:40 Golfing World 08:00 National Lampoon’s Xmas Vac 08:30 Golfing World 10:00 Step Brothers F allt fyrir áskrifendur 09:20 Opna breska meistaramótið 12:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts 16:20 Golfing World 14:00 National Lampoon’s Xmas Vac 17:10 ADT Skills Challenge (1:1) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Step Brothers 21:10 PGA TOUR Year-in-Review 2011 18:00 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts 22:05 Inside the PGA Tour (1:45) 20:00 Everybody’s Fine 22:30 Tournament of Champions 2012 22:00 Mystic River 03:00 ESPN America 00:15 One Night with the King 4 5 02:15 Ne le dis à personne 04:25 Mystic River
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
5
6
6
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 08:20 Rachael Ray e 09:45 Dr. Phil e 12:00 Hæ Gosi - bak við tjöldin e 12:30 America's Next Top Model (e) 11:20 La Liga Report 13:15 Kitchen Nightmares (12:13) e 11:50 FA Cup - Preview Show 14:05 Once Upon A Time (1:22) e 12:20 Birmingham - Wolves Beint 14:55 HA? (15:31) e 14:45 Macclesfield - Bolton Beint 15:45 Outsourced (17:22) e 17:15 Bristol Rov.- Aston Villa Beint 16:10 The Office (12:27) e 19:25 Real Madrid - Granada Beint 16:35 Neverland (2:2) e 21:10 Birmingham - Wolves allt fyrir áskrifendur 18:05 30 Rock (19:23) e 22:55 Macclesfield - Bolton 18:30 Survivor (5 & 6:16) e 00:40 Real Madrid - Granada fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Top Gear Best of (3:4) 21:00 L&O: Special Victims Unit 21:50 Dexter (9:12) 14:00 Season Highlights 2008/2009 22:40 The Walking Dead (3:6) e 14:55 Premier League World 23:30 4 Neverland (2:2) e 5 6 15:25 Premier League Review 2011/12 01:00 House (18:23) e 16:20 Man. City - Liverpool allt fyrir áskrifendur 01:50 Whose Line is it Anyway? e 6 18:10 Newcastle - Man. Utd. 02:40 Pepsi MAX tónlist 20:00 Ronaldinho fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:25 Season Highlights 2009/2010 21:20 Everton - Bolton 07:20 The Golden Compass M 23:10 Chelsea - Aston Villa 5 06:40 Mamma Mia! 6 09:10 Wordplay allt fyrir áskrifendur 10:40 There’s Something About Mary 08:30 Old Dogs SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 4 5 6 12:35 Prince and Me II 10:00 The Holiday 06:00 ESPN America fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:10 Wordplay 12:15 Happily N’Ever After 07:35 Tournament of Champions 2012 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 There’s Something About Mary 14:00 Old Dogs 12:05 Golfing World 18:00 Prince and Me II 16:00 The Holiday 12:55 Inside the PGA Tour (1:45) 20:00 The Golden Compass 18:15 Happily N’Ever After 13:20 Tournament of Champions 2012 22:00 Köld slóð 20:00 Mamma Mia! 17:35 Global Golf Adventure (1:4) 4 00:00 The Chumscrubber 22:00 Titanic 18:00 Tournament of Champions 2012 4 5 6 02:00 Unknown 01:10 Premonition 22:30 Tournament of Champions 2012 04:00 Köld slóð 02:456 Feast 03:00 ESPN America 06:00 Rain man 04:10 Titanic
Ertu með lífið í lúkunum?
allt fyrir áskrifendur
4
STÖÐ 2
Laugardagur 7. janúar
Nánast daglega birtast fréttir að tölvum hefur verið stolið frá einstaklingum og fyrirtækjum. Eru gögnin þín á öruggum stað?
Öryggishólf fyrir gögn einstaklinga og fyrirtækja. Með Livedrive.is getur þú unnið með gögnin hvenær sem er og hvaðan sem er!
Taktu öryggisafrit núna á www.livedrive.is
sjónvarp 37
Helgin 6.-8. janúar 2012
8. janúar
Í sjónvarpinu Mad Men
STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Áfram Diego, áfram! 07:35 Svampur Sveinsson 08:00 Algjör Sveppi 08:10 Elías 08:25 Algjör Sveppi 09:25 Ævintýri Tinna 09:55 Histeria! 10:20 Bratz ofurbörnin allt fyrir áskrifendur 11:35 Tricky TV (19/23) 12:00 Nágrannar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:45 American Dad (1/18) 14:10 Norður Evrópumeistaramótið í samkvæmisdönsum 2011 15:00 Spaugstofuannáll 2011 15:50 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 4 16:25 Spurningabomban (11/11) 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (17/24) 19:40 Sjálfstætt fólk (13/38) 20:20 The Mentalist (3/24) 21:05 The Kennedy’s (1/8) 21:50 Mad Men (9/13) 22:40 60 mínútur 23:25 The Glades (1/13) 00:15 Capturing Mary 02:00 Kidnap & Ransom Fyrri hluti 03:15 Kidnap & Ransom Seinni hluti 04:25 The Mentalist (3/24) 05:05 Mad Men (9/13) 05:50 Fréttir
Fullt hús Á sama tíma og heiladauðar framhaldsmyndir tröllríða hvíta tjaldinu heldur þáttagerð fyrir skjáinn í stofunni áfram að eflast að gæðum og dýpt. Allra besta dæmið um þetta er að finna seint á sunnudagskvöldum þegar Stöð 2 sýnir Mad Men, handhafa Emmy-verðlaunanna sem bestu dramaþættirnir undanfarin fjögur ár, eða fyrir hverja þáttaröð sem hefur verið framleidd. Þættirnir gerast á sjöunda áratugnum, sögusviðið er auglýsingastofa við Madison Avenue í New York og í aðalhlutverkum er starfsfólkið þar. Handritshöfundarnir flétta meistaralega inn í söguna atburði frá þessu tímabili, morðið á Kennedy, réttindabaráttu svartra og kvenna og ýmis önnur tímamót og átakamál sem tengjast breytingum á bandarískri samfélagsgerð. Um5
gjörðin er fullkomin. Innréttingar, húsmunir og fatatíska tímabilsins, allt er þetta endurskapað með svo miklum stæl að Mad Men hefur orðið meiriháttar áhrifavaldur á tísku okkar tíma. Þungamiðjan er Don Draper, leikinn af Jon Hamm, afburða klár auglýsingamaður og óforbetranlegur flagari sem drekkur of mikið. Þó aðrar persónur fái minni tíma á skjánum er engu minna nostrað við þær. Þegar upp er staðið er Mad Men í grunninn hvorki um lífið á auglýsingastofu né hvernig tilveran var þegar keðjureykt var á vinnustöðum, yfirmenn þömbuðu viskí á skrifstofum sínum, karlmenn voru stjórnendur og konur ritarar. Ekki frekar en að mafíustarfsemi var aldrei rauði þráðurinn í Sopranos. Eins og í sögunni
af Tony Soprano, fjölskyldu og vandamönnum, snýst atburðarásin í Mad Men um innra stríð persónanna, samskipti innan fjölskyldna og milli kvenna og karla. Lífið er ekki dregið í svarthvítum litum. Það eru engin góðmenni eða illmenni í Mad Men, aðeins misgallaðir menn og konur; eins og fólk er flest. Jón Kaldal
6
Smurostar við öll tækifæri
08:45 Real Madrid - Granada 10:30 Bristol Rovers - Aston Villa 12:15 FA Cup - Preview Show 12:45 Man. City - Man. Utd. Beint 15:15 Peterbor. - Sunderland Beint 17:30 Man. City - Man. Utd. 19:15 La Liga Report H allt fyrir áskrifendur 19:50 Espanyol - Barcelona Beint 22:00 Peterborough - Sunderland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:45 Espanyol - Barcelon
14:00 Liverpool - Newcastle, 1996 14:30 Tottenham - Man. Utd., 2001 15:00 Season Highlights 2010/2011 15:55 Premier League World allt fyrir áskrifendur 16:25 Tottenham - WBA 18:15 Arsenal - QPR fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:05 Peter Schmeichel 20:35 Season Highlights 1996/1997 21:30 Man United - Ipswich. 1994 22:00 Wimbledon - Newcastle, 1995 22:30 Liverpool - Newcastle 4
4
5
6
Ný bragðtegund
5
6
SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Tournament of Champions 2012 12:40 Global Golf Adventure (2:4) 13:05 Tournament of Champions 2012 17:35 Inside the PGA Tour (1:45) 18:00 Tournament of Champions 2012 22:30 Tournament of Champions 2012 03:00 ESPN America
Ný bragðtegund
með papriku
Texmex
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-0509
... nú í nýjum umbúðum og tvær nýjar bragðtegundir
ms.is
38
bíó
Helgin 6.-8. janúar 2012
Bíódómur Sherlock Holmes: A Game of Shadows
Sprellfjörug refskák snillinga Fyrir tveimur árum kynnti leikstjórinn Guy Ritchie til sögunnar Sherlock Holmes, sem hafði verið uppfærður, poppaður upp og Robert Downey Jr. lék með heilmiklum trúðslátum og fjöri. Jude Law skilaði svo traustum Watson sem var umtalsvert öflugri en sá sem Arthur Conan Doyle bauð upp á í sögum sínum um Holmes. Nú, tveimur árum síðar, er framhaldsmyndin A Game of Shadows komin þar sem Downey og Law endurtaka rullur sínar og Ritchie er enn við stjórnvölinn. Ekkert er verið að eyða púðri í að dýpka persónurnar eða vinna frekar með þær heldur demba félagarnir sér beint í hasarinn og í raun er í engu yfir því að kvarta. Myndin er
ríkulega skreytt stílfærðum slagsmálum og bardagasenum og Downey fer með gamanmál og heldur fjörinu uppi þess á milli. Og þar með er það upptalið. Nokkrir nýliðar mæta til leiks að þessu sinni. Stephen Fry skemmtir bæði sér og áhorfendum í hlutverki Mycroft Holmes, stóra bróður Sherlocks. Sú undurfagra og frábæra leikkona Noomi Rapace lífgar einnig upp á samkvæmið en fær því miður úr allt of litlu að moða í hálf tilgangslausu hlutverki sígaunaspákonu. Þetta er auðvitað alger synd og sóun á hæfileikum Noomi en breytir engu um að hún er svo töff að maður missir úr slag í hvert skipti sem hún birtist.
Eins og allar almennilegar hetjur á Holmes sinn erkifjanda og eins og allir sem eru sæmilega skólaðir í Holmes-fræðunum vita heitir sá James Moriarty og er, ef eitthvað er, ennþá klárari en Sherlock. Fjarvera Moriarty í fyrstu myndinni var nokkuð áberandi en hann bætir heldur betur upp fyrir það núna. Jared Harris, sonur hinnar goðsagnarkenndu fyllibyttu og leikara Richard Harris, leikur Moriarty af ískaldri yfirvegun og setur sterkan og bráðskemmtilegan svip á myndina. A Game of Shadows er kannski ekki mjög djúp en skemmtileg er hún og stendur því fyllilega fyrir sínu og maður tæki þeim Hol-
Moriarty sparar hvorki sprengiefni né skotfæri í tilraunum sínum til þess að koma Holmes, Watson og spákonunni fögru fyrir kattarnef.
mes og Watson nú alveg fagnandi ef þeir myndu banka upp á í þriðja sinn en Ritchie skilur auðvitað allt eftir galopið fyrir framhald. Þórarinn Þórarinsson
Frumsýnd Tinker Tailor Soldier Spy
Frumsýnd
Vika með kynbombu Bíómyndin My Week with Marilyn byggir á dagbókum Colins nokkurs Clark sem þokkagyðjan Marilyn Monroe hallaði sér að á Englandi árið 1956 þegar stirð samvinna hennar við leiklistargoðsögnina Sir Laurence Olivier gekk nærri henni við gerð myndarinnar The Prince and the Showgirl. Monroe og Olivier léku aðalhlutverkin í myndinni auk þess sem Olivier leikstýrði en óstundvísi og sérþarfir Monroe fóru ósegjanlega í taugarnar á leikstjóranum sem varð sífellt skapstyggari eftir því sem á leið. Clark var þá nýútskrifaður frá Oxford og fékk starf sem aðstoðarmaður við gerð myndarinnar. Monroe leitaði til hans í einsemd sinni og óöryggi og sveinninn ungi var vitaskuld allur af vilja gerður til þess að sinna þessari fegurstu og frægustu kvikmyndastjörnu heims. Myndin er tilnefnd til 3 Golden Globe-verðlauna, sem besta mynd ársins í flokki gaman- og söngmynda auk þess sem Michelle Williams og Kenneth Branagh eru tilnefnd sem bestu leikarar ársins en þau leika Monroe og Olivier. Aðrir miðlar: Imdb: 7.5, Rotten Tomatoes: 83%, Metacritic: 65%
Áframhaldandi yfirskilvitlegar ógnir
Millenium-óvissan
NÚ
ER GE BARA RA GÓ HÆG T ÐK AU AÐ P
Þótt Sony hafi fullyrt að The Girl Who Played With Fire, framhaldið af The Girl with the Dragon Tattoo, verði gert og að handritsvinna sé í fullum gangi, ríkir enn óvissa um hvort David Fincher muni halda áfram með verkefnið. Hann hefur að vísu sjálfur sagst vilja taka næstu tvær myndir í einum rykk. Sony hefur hins vegar ekki enn staðfest að Fincher muni leikstýra næstu mynd og þykir þessi þögn til marks um að enn sá með öllu óráðið hvort Fincher muni klára dæmið.
Hin hræódýra hryllingsmynd Paranormal Activity sló óvænt í gegn árið 2009 og var þeim vinsældum umsvifalaust fylgt eftir með Paranormal Activity 2 ári síðar. Sú mynd halaði inn nógu mikið fé til þess að full ástæða þótti til þess að rusla upp þriðju myndinni í fyrra. Sú mynd er að vísu enn ókomin til Íslands en þar sem myndirnar þrjár hafa skilað 300 milljónum dollara á heimsvísu hefur verið ákveðið að gera fjórðu myndina. Enda varla ástæða til þess að slátra þessari gullgæs á meðan hún verpir.
Gary Oldman þykir sýna lágstemmdan stórleik í hlutverki George Smiley í Tinker, Tailor, Soldier, Spy sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu John le Carré sem þykir enn þann dag í dag ein besta njósnasaga sem skrifuð hefur verið.
Kaldastríðsrefskák Smileys Breski rithöfundurinn John le Carré aflaði sér heimsfræðar árið 1963 með njósnasögu sinni Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum. Hann festi sig í framhaldinu tryggilega í sessi sem höfundur njósnasagna sem flestar eiga sér stað í kalda stríðinu. Breski leyniþjónustumaðurinn George Smiley er þekktasta sögupersóna hans og á sviðið í hinni stjörnum prýddu Tinker, Tailor, Soldier, Spy þar sem Gary Oldman túlkar njósnarann hægláta.
S
ÚTSALA ALLT AÐ 60 % AFSLÁTTUR SOO.DK BARNAFÖTIN SELD MEÐ 40%
Opnunartími:
mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugardaga 11.00-14.00 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Smiley er eins ólíkur kollega sínum James Bond, sem einnig er í leyniþjónustu hennar hátignar, og hugsast getur.
káldsagan Tinker, Tailor, Soldier, Spy kom út árið 1974 og var fyrsta bókin í þríleik sem kenndur hefur verið við Karla, sovéskan andstæðing Smileys. Í kjölfarið komu The Honourable Schoolboy árið 1977 og Smiley’s People 1979. BBC gerði sjónvarpsþáttaraðir eftir Tinker, Tailor, Soldier, Spy og Smiley’s People sem sýndar voru árin 1979 og 1981. Þar lék Alec Guinness Smiley og gerði njósnarann að sínum þannig að það þótti nokkuð djarft að kvikmynda Tinker, Tailor, Soldier, Spy nú, jafnvel þótt langt sé um liðið frá því Guinness lék Smiley. En Alec Guinness er að sjálfsögðu leikari sem varpar löngum skugga en eins og viðbrögð gagnrýnenda ytra hafa sýnt er Gary Oldman leikari sem stendur ekki í skugga neins. Hann þykir frábær í hlutverki Smileys og myndin hefur víðast hvar fengið mjög lofsamlega dóma. David John Moore Cornwell, sem tók upp höfundarnafnið John le Carré, stendur á áttræðu. Hann starfaði fyrir bresku leyniþjónusturnar MI5 og MI6 þegar hann skrifaði sínar fyrstu bækur en í kjölfar vinsælda Njósnarans sem kom inn úr kuldanum sagði hann skilið við MI6 og helgaði sig alfarið ritstörfum þar sem hann hélt samt áfram að sækja í reynslu sína hjá leyniþjónustunni. Sögur le Carré hafa yfir sér raunsæislegan blæ og Smiley er eins ólíkur kollega sínum James Bond, sem einnig er í leyniþjónustu hennar hátignar, og hugsast getur. Smiley er rólyndismaður sem á ótrúa eiginkonu og notar fyrst og fremst höfuðið í viðureignum sínum við njósnara og svikara. Það fer því lítið fyrir byssum og flottum græjum í sögum le Carré þar sem tefldar eru vitsmunalegar refskákir.
bíó
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Sænski leikstórinn Tomas Alfredson, sem kom sér á heimskortið með hinni stórgóðu vampírumynd Låt den rätte komma in (Let the Right One In), stillir upp firnasterkum hópi leikara í Tinker, Tailor, Soldier, Spy. Gary Oldman fer þar fremstur í flokki, John Hurt leikur yfirmann hans hjá leyniþjónustunni þar sem þeir Colin Firth, Ciarán Hinds, Mark Strong og Benedict Cumberbatch láta einnig til sín taka. Eftir að aðgerð leyniþjónustunnar í Bretlandi misheppnast, útsendari hennar er skotinn og þá handsamaður af sovéskum njósnurum eru Smiley og yfirmaður hans Control þvingaðir á eftirlaun. Smiley er síðan kippt aftur inn í hráskinnaleik kalda stríðsins þegar grunur vaknar um að njósnari Rússa gangi laus innan MI6. Control hafði sigtað út nokkra starfsmenn sem hann taldi líklegasta svikara og gefið þeim dulnefnin Tinker, Tailor, Soldier, Poor Man auk þess sem Smiley sjálfur er ekki laus við að vera grunaður og er nefndur Beggarman. Og svo hefst leikurinn þar sem Smiley reynir með hægð og útsjónarsemi að þrengja hringinn í kringum svikarann sem fóðrar Sovétmenn á upplýsingum úr innsta hring MI6. Aðrir miðlar: Imdb: 7.7, Rotten Tomatoes: 85%, Metacritic: 86%.
4 0 % a fsláttur
af öllum útsölu
vörum
ÚTSALAN er hafin...
Opið til kl.19 í kvöld Lau: 10-17 Sun: 13-17
Laugavegi 26 | s.512 1715 | www.ntc.is | erum á
DKNY | BY MALENE BIRGER | GERARD DAREL | BRUUNS BAZAAR | KRISTENSEN DU NORD | FRENCH CONNECTION | VENT COUVERT | UGG | BILLI BI | STRATEGIA |FREE LANCE
40
tíska
Cheryl Cole framleiðir varalit fyrir gott málefni Söngkonan og fyrrum X-factor dómarinn Cheryl Cole stofnaði hjálparsjóð til styrktar börnum síðastliðin apríl og hefur hún verið dugleg við að safna í sjóðinn síðan þá. Nú fyrr í vikunni setti söngkonan á markað rauðan varalit sem hún hannaði í samstarfi við L’Orial og mun allur ágóði sölu renna í hjálparsjóðinn. Þetta er aðeins ein gerð að varalit og valdi hún lit sem passar við flesta húð– og hárliti. Liturinn mun þó aðeins vera framleiddur í takmörkuðu magni í Bretlandi og mun að öllum líkindum seljast upp í þessum mánuði.
Fjölbreytt tíska í fjöllunum Í vikunni skellti ég mér á skíði í Bláfjöll, eins og vonandi flestir Reykvíkingar. Gömlu skíðagræjurnar voru teknar fram og allt tilheyrandi: Föðurlandið, skærbleiku skíðabuxurnar mínar, úlpan og öll þau hlýju föt sem hlífðu mér fyrir þessu frosti sem beit í kinnar þegar ég brunaði niður brekkurnar á fleygiferð, voru dregin fram.
Helgin 6.-8. janúar 2012
Neon and Nude lína frá Bobbi Brown Áhrifamesti hárlitur síðasta árs
Snyrtivörufrömuðurinn Bobbi Brown kynnti á dögunum nýja snyrtivörulínu sem kölluð er Neon and Nude og er hún væntanleg á markað fyrir sumarið. Línan mun samanstanda bæði af snyrtivörum í sterkum neonlitum en einnig í hlutlausum litum til
Rauði hárlitur Rihönnu, sá sem hún skartaði á síðasta ári, var valinn sá hárlitur sem mest hafði áhrif á árinu 2011. Segja má með sanni að þessi hárlitur hafi farið sigurför um heiminn. Ísland er engin undantekning og hafa konur hér á landi litað á sér hárið í þessum lit í stórum stíl og verið áberandi; þetta er hárlitur sem fáar konur létu sjá sig með hér áður fyrr en um er að ræða æpandi lit sem fer varla framhjá nokkrum manni.
mótvægis. Hönnuður línunnar segir að sumarið muni einkennast af þessari blöndu; litglaðar snyrtivörur í bland við þær hlutlausu. Eldrauður varalitur við húðlitaðan augnskugga fer vel saman, að sögn. Línan mun seljast á sanngjörnu verði víða um heim og er væntanleg hingað til lands á vormánuðum.
Þriðjudagur Skór: Primark Buxur: Dorthy Perkins Bolur: Primark Hringur: Weekday
tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
5
Ég var ekki sú eina sem hafði dregið fram gömlu skíðafötin og þóttist alveg hæstánægð með þær græjur sem hafa þjónað mér ágætlega í gegnum árin. Skipta mátti fólki gróflega í tvo hópa: Skíðafólk og brettafólk. Mig grunar að brettafólkið, sem flest var ungt, hugsi og pæli meira í hverju það klæðist í brekkunum. Sumt þeirra skildu úlpuna eftir heima, kusu frekar hettupeysu en þykka skíðaúlpu, en vonandi klæddust þau hlýjum og þéttum flíkum undir henni. Skíðafólkinu virðist standa meira á sama um klæðaburðinn. Unga fólkið telur það almennt lúðalegra að þeytast um á skíðum í brekkunum. Sem af leiðir að þau sem kjósa frekar skíðin stendur meira á sama um hvort þau geri sig lúðalegri með því að klæða sig í gamla góða skíðagallann. Hann er kannski ekki samkvæmt nýjustu tískunni, en ég skal sko sverja fyrir það að mun þægilegra er að skíða og detta í þéttum skíðagalla sem hleypir engum snjó eða kulda inn að líkamanum. En alhæfingar geta vitaskuld reynst varasamar í þessu sem öðru. Allt brettafólk er ekki svona og sama gildir um skíðafólkið. Þetta eru bara einhverjar staðalímyndir sem ég og margir aðrir hafa búið til í hausnum á sér. Svo er þetta jú allt saman smekksatriði hvað er lúðalegt og hvað ekki.
dagar dress
Mánudagur Skór: Primark Buxur: Topshop Bolur: Weakday Hringur: Topshop
Klæðist alltaf háhæluðum skóm Elísa Rut Hallgrímsdóttir er 19 ára nemi í Verslunarskóla Íslands og vinnur samhliða náminu bæði í Björnsbakarí sem og á saumastofu. „Hann er svolítið breyti-
legur. Fer eftir í hvernig stuði ég er í,“ segir Elísa þegar spurt er út í stílinn hennar. „Ef ég er í hippastuði, þá klæði ég mig þannig. Ef ég er í stuði til að vera venjuleg, þá klæði ég mig þannig. En yfirleitt þá nota ég ekki mikið af skarti og klæðist alltaf háhæluðum skóm. Finnst ég klaufaleg ef ég er í flatbotna.“
Elsa Rut segir að fötin sem hún gangi mest í kaupi hún helstí Topshop, H&M og Einveru. „En Weekday og Primark eru uppáhalds búðirnar mínar og ég versla líka þar. Hönnuðurinn Bailman er upppáhalds hönnuðurinn minn; rokkaraleg tíska og mjög flott.“
Útsala
Allar nýjar vörur á 50% afslætti Allar eldri vörur á 70% afslætti
Miðvikudagur Skór: H&M Samfestingur: H&M Peysa: H&M Hálsfesti: Kolaportið
Föstudagur Skór: H&M Leggings: Weekday Bolur: Verslun í París Jakki: Gamall frá mömmu Fimmtudagur Skór: Jeffrey Campbell Kjóll: H&M Sokkabuxur: Hagkaup Eyrnalokkar: Dorthy Perkins
ATH
NÝ
JA
KA U P P •
• E RU M
R J U Ð AÐ
TA
BY
R VÖRUR
ÚTSALA
60%
TIL
Ráðandi - auglýsingastofa ehf
AF ÚTSÖLUVÖRUM Fylgstu með okkur á Facebook
KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200
42
tíska
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Helgin 6.-8. janúar 2012
Vinsæl fléttugreiðsla í Hollywood Fléttur hafa alltaf verið vinsælar. Þetta er bæði þægileg hárgreiðsla fyrir dömur og flott.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
Spænska leikkonan Andrea Guash.
Stjörnurnar í Hollywood hafa þó farið aðra leið með fléttugreiðsluna upp á síðkastið en fólk á að venjast og taka hana skrefinu lengra. Vinsælt er að spenna tvær fléttur, sem fléttaðar er sitthvorum megin, upp á höfuðið sem líkist helst einhvers konar kransi.
Þetta er fljótleg greiðsla í anda Hollywood, sem við hérna heima ættum að eiga auðvelt með að apa eftir.
Fyrirsætan og nú leikkonan Brooklyn Decker.
Fyrirsætan Erin Fetherston.
– Lifið heil
Útsalan hafin
Fyrir þig í Lyfju
30-70%
Útsalan hafin afsláttur
af öllum vörum
Kvenfataverslunin Laugavegi 49
Sími 5522020
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 54872 05/11
Er svitalykt eða táfýla?
Stílisti stjarnanna, Rachel Zoe, sem er ekki þekkt fyrir annað en flottan fataskáp, tapaði ferðatöskunum sínum í ferðalagi sínu til St. Barts um áramótin. Í töskunum var að finna uppáhalds klæðnað stílistans; meðal hágæða tískufatnaðar sem hvarf var sígildur Gucci-leðurjakki, sem er hannaður af Tom Ford. Töskurnar hafa ekki enn skilað sér eftir meira en viku leit, og segir flugfélagið American Airlines ekki hafa neina hugmynd hvar þær hafa endað. Talsmaður Rachel segir að tapið megi meta á margar milljónir króna.
Undirfatalína Beckhams fyrir H&M tilbúin
www.lyfja.is
SUNNY GREEN CHLORELLA
Rachel tapar uppáhalds fötunum sínum
Eftir að tískurisinn Armani notaði fótboltakappann David Beckham í undirfataauglýsingar sínar fyrir tveimur árum urðu kappanum allir vegir færir í heimi tískunnar. Fræg tískuhús kepptust um að fá hann í lið með sér og bar sænska tískukeðjan H&M sigur úr býtum í þeim kappleik. Síðastliðið sumar var tilkynnt um að hjartaknúsarinn boltafæri muni hanna undirfatalínu fyrir H&M sem kæmi í verslanir út um allan heim, rétt fyrir Valentínusardaginn á þessu ári. Nú hefur auglýsingaherferð undirfatalínunnar verið hrint af stað og situr kappinn að sjálfsögðu sjálfur fyrir í vel hönnuðum en fremur hefðbundnum nærbuxum.
DIESEL G-STAR
40%
SAMSØE SAMSØE NUDIE JEANS SOLID JUNK DE LUXE VITO
afsláttur
CONVERSE HUMÖR
af öllum
MAÓ DR. MARTENS
útsöluvö
rum
BOBBIE BURNS LIBERTINE LIBERTINE
ÚTSALAN er hafin í Kringlunni og Smáralind
RELIGION GOLDIE LONDON ILLUSTRATED PEOPLE DIESEL JUST FEMALE GESTUZ SAMSØE SAMSØE SISTERS POINT ICHI NÜMPH MOSS ELEVEN PARIS FIRETRAP MINIMUM
Kringlunni | Smáralind Kíkið á okkur á ntc.is eða á
44
menning
Helgin 6.-8. janĂşar 2012
ďƒ¨
Myndlist K aren Agnete Þór arinsson Enevoldsen
Fanný og Alexander – frumsýnt à kvÜld kl 19 Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
FĂśs 6/1 kl. 19:00 frums Sun 5/2 kl. 20:00 5.k MiĂ° 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k MiĂ° 15/2 kl. 20:00 7.k Lau 14/1 kl. 19:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k MiĂ° 18/1 kl. 20:00 aukas FĂśs 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Sun 22/1 kl. 20:00 aukas FĂśs 24/2 kl. 20:00 10.k MiĂ° 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Hin stĂłrbrotna fjĂślskyldusaga loks ĂĄ sviĂ°
FĂśs 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 8/3 kl. 20:00 FĂśs 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 FĂśs 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00
Galdrakarlinn Ă Oz (StĂłra sviĂ°iĂ°)
Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 13:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Einn vinsĂŚlasti fjĂślskyldusĂśngleikur allra tĂma
Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00
KirsuberjagarĂ°urinn (StĂłra sviĂ°iĂ°)
Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 FÜs 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 FÜs 20/1 kl. 19:00 SannkÜlluð leikhúsperla um åstir, drauma og vonir. Sýningum fer fÌkkandi
NEI, RĂ Ă?HERRA! (StĂłra sviĂ°iĂ°)
Lau 7/1 kl. 19:00 FĂśs 13/1 kl. 19:00 GrĂman: Ă horfendasĂ˝ning ĂĄrsins 2011
Lau 21/1 kl. 19:00
Axlar - BjĂśrn (Litla sviĂ°iĂ°)
Mån 9/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Þri 10/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Mið 11/1 kl. 20:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Sun 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Mið 18/1 kl. 20:00 3.k Nýtt verk úr smiðju Vesturports
Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 19/2 kl. 20:00
KirsuberjagarĂ°urinn KirsuberjagarĂ°urinn JesĂşs litli (Litla sviĂ°)
Sun 8/1 kl. 20:00 aukas MannbĂŚtandi upplifun! GrĂmusĂ˝ning ĂĄrsins 2010. LokasĂ˝ning
NýdÜnsk à nånd (Litla sviðið)
Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k FÜs 13/1 kl. 22:00 3.k FÜs 20/1 kl. 22:00 5.k Aftur å svið - aðeins Þessar sýningar
Lau 21/1 kl. 22:00 aukas
-Ă‚UUV HKBGBLPSUJÂĄ MJGOB WJÂĄ
Â˜Ă—TVOEJS ĂŒTMFOEJOHB GFOHV HKBGBLPSU #PSHBSMFJLIĂ—TTJOT ĂŒ KĂ‘MBHKĂ“G /KĂ‘UUV UĂ“GSBOOB TUSBY PH CĂ‘LBÂĄV NJÂĄB .JÂĄBTBMB ] ] XXX CPSHBSMFJLIVT JT
Kaffikerlingar, frå sýningunni å KjarvalsstÜðum.
KyrralĂf og mannfĂłlk Ă
sama tĂma og Listasafn ReykjavĂkur opnar ĂĄ KjarvalsstÜðum sĂ˝ningu ĂĄ verkum danska listmĂĄlarans Karen Agnete Enevoldsen (1903-1992), sem sĂĂ°ar varĂ° Þórarinsson, opnar sĂ˝ningin KyrralĂf Ă Hafnarborg Ăžar sem myndir Karenar eru Ă stĂłru hlutverki. Karen var ein af mĂśrgum dĂśnskum konum sem fylgdu Ăslenskum eiginmĂśnnum heim frĂĄ KaupmannahĂśfn ĂĄ fyrri hluta 20. aldar, eftir nĂĄm beggja viĂ° dĂśnsku listaakademĂuna. HĂşn hreifst af landi og Ăžjóð og nĂŚstu sex ĂĄratugina mĂĄlaĂ°i hĂşn og sĂ˝ndi verk sĂn vĂĂ°a um land og varĂ° virtur og vel Ăžekktur mĂĄlari. HĂşn sĂ˝ndi jafnan meĂ° eiginmanni sĂnum Sveini Þórarinssyni en Ăžau settust aĂ° Ă Kelduhverfi Ă Ă–xarfirĂ°i Ă NorĂ°urĂžingeyrasĂ˝slu ĂĄriĂ° 1929 en reistu sĂŠr sĂĂ°ar hĂşs Ă Ă sbyrgi. Fyrsta
Blóðugt en ekki bannað bÜrnum
Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 7.1. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 8.1. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 14.1. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 15.1. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 21.1. Kl. 19:30 8. sýn. Sun 22.1. Kl. 19:30 9. sýn.
U Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn. U Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn. U Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn. Ö Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn. Ö Lau 11.2. Kl. 19:30 1. Aukas.
Ă– Lau 18.2. Kl. 19:30 Ă– Sun 19.2. Kl. 19:30 Ă– Lau 25.2. Kl. 19:30 Ă– Sun 26.2. Kl. 19:30
14. sýn. 15. sýn. 16. sýn. 17. sýn.
Ă– Sun 12.2. Kl. 19:30 2. Aukas.
Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 8.1. Kl. 19:30 33. sýn. Fim 12.1. Kl. 19:30 34. sýn.
FĂśs 20.1. Kl. 19:30 Lau 21.1. Kl. 19:30
AĂ°standendur sĂ˝ningarinnar um Axlar-BjĂśrn segja aĂ° enginn megi lĂĄta auglĂ˝singu meĂ° alblóðugum Atla Rafni SigurĂ°ssyni hrĂŚĂ°a sig um of. LeikritiĂ° er Ăśllum leyft, ungum sem Ăśldnum og er ekki hryllilegri en gengur og gerist Ăžegar unniĂ° er meĂ° Ăslensk Ăžjóðsagnaminni og sĂśgu. SĂ˝ningin er eftir BjĂśrn Hlyn Haraldsson sem jafn framt leikstĂ˝rir. HĂşn segir sĂśgu eins frĂŚgasta morĂ°inga sem hĂŠr hefur veriĂ°, Axlar-BjĂśrns sem var upp ĂĄ 16. Ăśld og myrti ĂĄtjĂĄn manns ĂĄĂ°ur en hann var fangaĂ°ur. SjĂĄlfur lauk hann lĂfinu ĂĄ hroĂ°alegan hĂĄtt eftir aĂ° hafa fengiĂ° Ăžann dĂłm aĂ° allir Ăştlimir hans skildi brotnir Ă mĂŠl ĂĄĂ°ur en hann yrĂ°i lĂflĂĄtinn. Auk Atla Rafns leikur Helgi BjĂśrnsson Ă verkinu sem verĂ°ur frumsĂ˝nt ĂĄ litla sviĂ°i BorgarleikhĂşssins miĂ°vikudaginn 11. janĂşar. Um tĂłnlist sĂŠr Kjartan Sveinsson Ăşr SigurrĂłs og bĂşninga Mundi Vondi.
37. sýn. 38. sýn.
Hreinsun (StĂłra sviĂ°iĂ°) FĂśs 13.1. Kl. 19:30 17. sĂ˝n. SĂĂ°asta sĂ˝ning! Litla skrĂmsliĂ° og stĂłra skrĂmsliĂ° Ă leikhĂşsinu (KĂşlan) Sun 8.1. Kl. 13:30 6. sĂ˝n. Sun 8.1. Kl. 15:00 7. sĂ˝n. Sun 15.1. Kl. 13:30
U Sun 15.1. Kl. 15:00 U Sun 22.1. Kl. 13:30
Sun 29.1. Kl. 13:30 Sun 29.1. Kl. 15:00
Ă– Sun 22.1. Kl. 15:00
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 7.1. Kl. 16:00
FĂśs 13.1. Kl. 22:00
Helgi BjÜrnsson situr fyrir við vinnslu å auglýsingu fyrir sýninguna.
� eldhúsinu, frå sýningunni à Hafnarborg. Båðar myndirnar eru eftir Karen Agnete Þórarinsson.
samsĂ˝ning Ăžeirra ĂĄ Ă?slandi var haldin Ă Oddfellow-hĂşsinu ĂĄ Akureyri 1929. Ă sĂ˝ningunni verĂ°ur lĂśgĂ° ĂĄhersla ĂĄ aĂ° kynna Þå myndaflokka sem hĂşn sem sinnti hvaĂ° mest en ĂžaĂ° voru mannamyndir, aĂ°allega af konum, nĂĄttĂşrustemmur, blĂłm og kyrralĂf. Titill sĂ˝ning-
ďƒ¨
arinnar ĂĄ KjarvalsstÜðum, DraumalandiĂ° mitt Ă norĂ°ri, er sĂłttur Ă ljóð Einars Benediktssonar BlĂĄskĂłgavegur. SĂ˝ningarstjĂłri er Hrafnhildur Schram. Ă? HafnarfirĂ°i eru verk Karenar Ă hĂłpi fjĂślda annarra kyrralĂfsmynda eftir Ăslenska listamenn af breiĂ°u kynslóðabili, sem sumir eru Ăžekktir fyrir verk af annarri gerĂ°. Ăžeirra ĂĄ meĂ°al mĂĄ nefna; JĂłn StefĂĄnsson, JĂşlĂĂśnu SveinsdĂłttur, Kjarval, Finn JĂłnsson, Gunnlaug Scheving, Louisu MatthĂasdĂłttur og nokkra nĂşlifandi listamenn eins og Helga Ăžorgils FriĂ°jĂłnsson, MagnĂşs TĂłmasson, HĂşbert NĂła, GuĂ°bjĂśrgu Lind, PĂŠtur Gaut og Ă slaugu Thorlacius. SĂ˝ningarstjĂłrar eru Ă“lĂśf K. SigurĂ°ardĂłttir og ĂžorbjĂśrg Br. GunnarsdĂłttir.
PlĂśtudĂłmar dr. gunna
Stunts & Rituals
NeyĂ°arĂłp
ď‚Ťď‚Ťď‚Ť
ď‚Ťď‚Ť
Gang Related
Gunnlaugur BlĂśndal
GlaĂ°legt glamur LitaĂ° eftir Ă? Gang Related (gott nafn!) nĂşmerum eru Ă fararbroddi brĂŚĂ°urnir Gunnar og Albert, sem bĂĄĂ°ir spila ĂĄ gĂtar og syngja. Helgi Ăşr MorĂ°ingjunum er ĂĄ trommur og bassaleikarinn heitir JĂłn Otti. Sveitin syngur ĂĄ ensku og gĂŚti vel veriĂ° eitthvert upprennandi bĂlskĂşrsband frĂĄ erlendri stĂłrborg. Ăžeir eru nĂştĂmalega indĂ en meĂ° rĂŚtur Ă poppmelĂłdĂsku sixtĂsi. GĂtarar glamra glaĂ°lega yfir lĂĄgum og feimnislegum sĂśng og vĂŚnni slettu af bergmĂĄli er svo bĂŚtt viĂ° allt saman. Ăžetta er hin ĂĄgĂŚtasta plata; bandiĂ° efnilegt og fundvĂst ĂĄ sniĂ°ugar laglĂnur, en strĂĄkarnir mĂŚttu gjarnan leita eftir aĂ°eins persĂłnulegri tĂłni.
Gunnlaugur BlĂśndal er 27 ĂĄra og NeyĂ°arĂłp er hans fyrsta sĂłlĂłplata. VopnaĂ°ar titrandi sĂśngrĂśddu, gĂtar, pĂanĂłi, lĂĄgstemmdum ĂĄslĂŚtti og neyĂ°arĂłpi Geirs H. Haarde framreiĂ°ir Gunnlaugur tĂłlf lĂśg ĂĄ ensku og Ăslensku. RĂłlegt yfirbragĂ° er ĂĄ Ăśllu saman og tĂłnlistin er sterklituĂ° Ăžeirri tĂłnlist sem Gunnlaugur er vĂsast til hvaĂ° spenntastur fyrir; dramarokk Diktu og aĂ°eins Ăşt Ă bĂŚĂ°i Sigur RĂłs og amerĂska handboltarokkiĂ°. Gunnlaugur er greinilega hĂŚfileikamaĂ°ur og skĂśpunin er sannfĂŚrandi Þótt ĂžaĂ° sĂŠ reyndar aĂ°allega litaĂ° eftir nĂşmerum eins og er. ĂštgĂĄfan er eingĂśngu rafrĂŚn og mĂĄ nĂĄlgast Ă gegnum facebook.com/gblondal.
MeĂ° SinfĂłnĂuhljĂłmsveit Ă?slands
ď‚Ťď‚Ťď‚Ťď‚Ť SigurĂ°ur GuĂ°mundsson & SigrĂĂ°ur Thorlacius
FĂĄgaĂ° og flott BĂŚĂ°i Siggi og Sigga hĂśfĂ°u ĂĄĂ°ur endurvakiĂ° gullna stemmingu 6. ĂĄratugarins Ă Ăslenska poppinu Ăžegar Ăžau stigu saman ĂĄ sviĂ° nĂ˝opnaĂ°rar HĂśrpu sĂĂ°astliĂ°iĂ° sumar og tĂłku lagiĂ° meĂ° sjĂĄlfri SinfĂł. HĂŠr er upptaka frĂĄ tĂłnleikunum, ĂburĂ°armikil kĂłverplata Ăžar sem „lĂśgin viĂ° vinnuna“ eru hunangspensluĂ° og hĂŚgelduĂ° Ă eigin soĂ°i. Ă? bland viĂ° Ăslensku poppklassĂkina hafa nokkrir nĂ˝ir textar runniĂ° af velsmurĂ°u fĂŚribandi Braga BaggalĂşts viĂ° erlenda klassĂk. SĂśngvararnir standast vel samanburĂ° viĂ° goĂ°umlĂka sĂśngvara fortĂĂ°ar eins og heyrist vel Ăžegar Ăžau syngja Ăžrek og tĂĄr. FĂĄguĂ° og flott plata fyrir Ăśmmu og afa.
Þessum mátt Þú ekki u t s sÍÐu missa af! ! R a G ÝNiN
s
i“ nnandi málefn re b m u g in n sý „Áhugaverð ablaðið EB – Frétt
★★★★
Jónsson irki ... Stefán v k re þ a n in v onur „Þessar leikk jóri skilar þessari áleitnu u“ leikst ðri sýning n í minnisstæ – Fréttatíminn e n sa k O u g sö HH K
★★★★
PIPAR\TBWA • SÍA
ð var mikil tt stykki ... Þa nu í gær æ rm ý d r e n „Hreinsu ví í leikhúsi nu, hver rða vitni að þ reynsla að ve ar þrjár tóku á verkefni sí t“ nurn ymis hvernig leikko n allar þannig að seint gle m.is e – tt SA tm á sinn há
★★ ★★
„Stórskemmtilegt og áhugavert íslensk t leikverk“ SGV – Morgunblaðið
★★ ★★
„Beinskeyttur háðleikur þar sem öll elem ent hins sjónræna verka saman. Góð sýning“ EB – Fréttablaðið
„Þetta er stórviðburður!“
SÖB – Djöflaeyjan, RÚV
„Drepfyndið verk. Meira svona, takk“
SG – Víðsjá, Rás1
Sími í miðasölu
551 1200
46
dægurmál
Helgin 6.-8. janúar 2012
Kr aftur Styrktur með handmáluðum úrum
Ofurhetjur og fögur blóm í takt við tímann Íslenski úraframleiðandinn JS Watch co. Reykjavik stendur fyrir uppoði á tveimur úrum skreyttum verkum eftir listamennina Erró og Eggert Pétursson. Hugmyndin að uppboðinu kviknaði hjá JS Watch árið 2010 til þess að afla fjár fyrir Kraft, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Úraframleiðandinn fékk listamennina til liðs við sig og hvor þeirra um sig hefur skapað einstakt listaverk úr úrunum. „Ég var nú bara beðinn um þetta og það var einhvern veginn svo sjálfsagt
að verða við þessu enda er Kraftur mikilvægt félag þar sem mikilvæg starfsemi fer fram,“ segir Eggert. „Mér fannst þetta líka spennandi og gaman að fá tækifæri til að gera eitthvað óvenjulegt.“ Steindepla prýðir skífu úrsins en Eggert málaði einnig öskjuna utan um úrið og segja má að saman myndi kassinn og úrið eitt verk. Á öskjunni sést steindeplan innan um ljónslappa og smjörlauf, líka kallað grasvíðir. „Ég hef undanfarin Fagurlega ár mikið málað skreytt úr Errós plöntur sem vaxa í og Eggerts í snjódældum upp til öskjum sínum.
fjalla. Snjórinn skýlir þar viðkvæmum gróðrinum yfir veturinn. Plönturnar sem eru á öskjunni vaxa í snjódældum.“ Skífa Errós er með afriti af málverkinu Facescape, sem hann málaði árið 1992, en þar ber mest á aukapersónum í amerískum teiknimyndasögum. Erró vann árið 1999 hringlaga mynd upp úr verkinu og sú mynd prýðir skífuna en sjálft Facescape málverkið er á öskjunni. Uppboðið fer fram á vefjunum www.gilbert.is og www.jswatch.com/auction og stendur til 20. janúar. Sem stendur hafa 725.000 krónur verið boðnar í úr Errós og 555.000 krónur í úr Eggerts.
Eggert Pétursson hefur sérhæft sig í að mála blóm og kom einu slíku fyrir á skífu úrs sem var mikið nákvæmnisverk og meira mál en hann ætlaði í upphafi.
Þórunn Erna Clausen Fer með tvö hlutverk í Gulleyjunni
Eiður Smári best klæddur á Borginni Smekkfullt var á árlegu nýársteiti Gullu, sem kennd er við MáMíMó, á Hótel Borg. Meðal gesta voru Eiður Smári Guðjohnsen og Ragnhildur Sveinsdóttir eiginkona hans. Knattspyrnumaðurinn skartaði forláta rauðum flauelssmóking sem tryggði honum titilinn best klæddi maður kvöldsins. Harpa Arnardóttir leikkona var valin best klædda konan, en hún var elegant í bláum ermalausum kjól. Jón Ólafsson
Hífð inn á topp 10
Verkfræðingurinn og rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er ókrýndur sigurvegari síðasta árs sé litið til bóksölu. Nýjasta bók hennar Brakið var sú söluhæsta á árinu og jafnframt söluhæsta bókin allar fjórar vikur desembermánuðar. Bókin Ég man þig, sem kom út í nóvember 2010, var síðan í 10. sæti yfir söluhæstu bækur ársins og tók mikinn kipp í vikunni milli jóla og nýárs. Það hjálpar líklega að bókin var á sérstöku tilboðsverði alla síðustu viku í bókabúðum Eymundsson – með 30 prósenta afslætti.
vatnskóngur var í miklu stuði og lýsti í skálarræðu yfir forsetaframboði, sem hann reyndar dró til baka daginn eftir. Á Borginni voru líka Friðrik Ómar söngvari og Draupnir Rúnar Draupnisson Júróvisjónsérfræðingur, Birkir Kristinsson fyrrverandi knattspyrnumaður og Ragnhildur Gísladóttir söngkona sem einmitt tók lagið með hljómsveit kvöldsins.
Þjóðin beið spennt yfir Ólafi Ragnari – eða ekki
Ekki er hægt að segja að þjóðin hafi beðið með öndina í hálsinum eftir sextánda nýársávarpi Ólafs Ragnars Grímssonar á Ríkisútvarpinu á nýársdag því aðeins horfði rúmt 21 prósent þjóðarinnar á Ólaf Ragnar tilkynna, á loðinn hátt þó, að hann hyggðist ekki bjóða sig fram á nýjan leik. Ólafur Ragnar var þó vinsælli en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra því innan við tíu prósent þjóðarinnar voru við skjáinn á gamlárskvöld þegar landsfrúin flutti innblásið ávarp sitt til þjóðarinnar.
Tónlistarnám fyrir þig popp blús djass sönglög Láttu drauminn rætast og lærðu að spila þín uppáhaldslög eftir eyranu á píanó, gítar eða ukulele.
Ástvaldur Traustason skólastjóri Tónheima
Þórunn Erna í ham í hlutverki Svartleggju sem á spennta stráka heima í Reykjavík sem bíða eftir því að sjá sjóræningjamömmu sína á sviði.
Sjóræningjamamma á sjóræningjaheimili Leikkonan Þórunn Erna Clausen bregður sér í hlutverk sjóræningjakonu í Gulleyjunni sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í í samstarfi við Borgarleikhúsið lok mánaðarins. Synir hennar bíða spenntir eftir því að sjá mömmu á sviði með sjóræningjahatt á höfði.
„Hún talar nú ekki mikið hún Svartleggja mín en hrækir þeim mun meira.
Allir aldurshópar, byrjendur sem lengra komnir. Frís tu nd akor t Upplýsingar og skráning á tonheimar.is og í síma 846 8888
Tónheimar - Síðumúla 8 - tonheimar@tonheimar.is
Sjóræningjskipið sem Þórunn Erna snaraði fram með smá aðstoð frá Betty Crocker:
S
trákarnir eru eiginlega bara búnir að breytast í litla sjóræningja á öllu þessu. Við erum búin að hlusta svo mikið saman á tónlistina hans Þorvaldar Bjarna úr sýningunni. Hún er mjög skemmtileg og heimili mitt er eiginlega sjóræningjaheimili þessa dagana og ríkir mikil gleði með það,“ segir Þórunn Erna. „Sonur minn, sem er sex ára, neitaði að fara í jólaklippingu vegna þess að hann vildi hafa sítt hár eins og Jack Sparrow og ætlaði svo að lita það svart. Hann varð líka mjög glaður þegar hann missti báðar framtennurnar fyrir jólin því þá varð hann ennþá líkari sjóræningja. Þeir fengu líka sjóræningjaskip í jólagjöf,“ segir Þórunn sem stefnir að því að koma strákunum til Akureyrar að sjá sýninguna þegar þar að kemur. „Ég ætla nú að reyna að græja það að þeir mæti hér á einhverja sýningu og þá örugglega bara í sjóræningjabúningi. Mér finnst það nú alveg tilvalið að þeir komi í búningum sem við eiga og að leikhúsinu verði bara breytt í eitt allsherjar sjóræningjabæli.“ Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson skrifuðu handritið saman upp úr sígildri sjóræningjasögu Roberts Louis Stevenson en Sigurður er einnig leikstjóri. Þórunn Erna leikur tvö hlutverk í sýningunni; móður hins unga Jim Hawkins sem lendir í slagtogi með sjóræningjum og svo Svartleggju. „Hún talar nú ekki mikið hún Svartleggja mín en hrækir þeim mun meira,“ segir Þórunn aðspurð hvort hún láti öllum illum sjóræningjalátum á sviðinu. Andi sjóræningja á borð við Langa Jón Silfra og Jack Sparrow
úr Pirates of the Carribean hefur svifið nokkuð lengi yfir vötnum á heimili Þórunnar þótt það sé fyrst núna sem heimilishaldið er beinlínis í hershöndum ribbalda hafsins. „Ég hélt sjóræningjaafmæli árið 2010 þegar ég bakaði sjóræningjaskip og gulleyju í strákaafmæli. Það er síðan bara skemmtilegt tilviljun að lífið leiði mann norður til að leika í Gulleyjunni,“ segir Þórunn sem leggur mikinn metnað í kökuskreytingar fyrir syni sína. „Ég er hvorki mikill bakari eða kokkur í mér en finnst mjög gaman að gera hluti í höndunum og þetta árið varð sjóræningjaþema fyrir valinu. Þetta er svo auðvelt. Ég er ekkert góð í þessu þannig að þetta er eitthvað sem allir geta gert. Það er hægt að nota bara hvaða súkkulaðikökuuppskrift sem er. Ég persónulega er svo upptekin móðir að mér finnst rosalega gott að grípa í Betty Crocker og eyði meiri tíma í að skreyta kökurnar þótt það sé nú alls ekki mjög tímafrekt. Þegar maður tekur botnana úr kökuformunum sker maður þá bara í skipsform og raðar þessu saman. Svo setur maður bara súkkulaðikrem á, leggur þilfarið með súkkulaðifingrum og gerir möstrin með grillpinnum. Síðan prentaði ég út fána sem ég fann á Netinu. Álpappír á bakka er sjórinn og svo er skreytt með hlaup-hákörlum og beinum. Svo setti ég bara Playmo-karla hér og þar.“ Og svo er alls staðar hægt að fá svona sjóræningjadiska og sjóræningjaservíettur. Þannig að það er mjög auðvelt að búa til sjóræningjaafmæli þessa dagana.“ toti@frettatiminn.is
Frumsýnt í kvöld kl. 19 mið. 11/1 kl. 20 lau. 14/1 kl. 1 9 sun. 15/1 kl. 20 mið. 18/1 kl. 20 sun. 22/1 kl. 20 mið. 25/1 kl. 20 fim. 26/1 kl. 20 sun. 5/2 kl. 20 fim. 9/2 kl. 20
UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT
mið. 15/2 kl. 20 fim. 16/2 kl. 20 fös. 17/2 kl. 20 fim. 23/2 kl. 20 fös. 24/2 kl. 20 fim. 1/3 kl. 20 fös. 2/3 kl. 20 fim. 8/3 kl. 20 fös. 9/3 kl. 20
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið! UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti UPPSELT UPPSELT örfá sæti örfá sæti
Pantað u lj leikhús úffenga m Happi h áltíð frá já Borgar miðasölu leikhús sins
Kristbjörg Kjeld • Gunnar Eyjólfsson • Þröstur Leó Gunnarsson • Halldóra Geirharðsdóttir • Rúnar Freyr Gíslason • Hilmar Guðjónsson • Ísabella Rós Þorsteinsdóttir Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir • Theodór Júlíusson • Charlotta Böving • Jóhann Sigurðarson • Jóhanna Vigdís Arnardóttir • Kristjana Ósk Kristinsdóttir • Agnes Gísladóttir Margrét Ákadóttir • Katla Margrét Þorgeirsdóttir • Kristín Þóra Haraldsdóttir • Hallgrímur Ólafsson • Halldór Gylfason • Elma Lísa Gunnarsdóttir Höfundur: Ingmar Bergman | Leikstjórn: Stefán Baldursson • Þýðing: Þórarinn Eldjárn • Leikmynd: Vytautas Narbutas • Búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson • Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson • Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Hrósið …
HE LG A RB L A Ð
... fær handboltaþjálfarinn Dagur Sigurðsson sem hefur náð frábærum árangri með Füsche Berlin og það í bestu handboltadeild í heimi. Liðið er í öðru sæti þýsku deildarinnar, hefur verið valið íþróttalið Berlínar undanfarin tvö ár og Dagur var valinn besti þjálfari heims í netkosningu í vikunni.
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld, föstudagskvöld, Fanný og Alexander sem sett er upp eftir einni af frægustu bíómyndum Svíans Ingmars Bergman. Sýningin er hátíðarsýning leikhússins en á miðvikudaginn verður Leikfélag Reykjavíkur 115 ára. Fanný og Alexander var fyrst sett upp í Osló haustið 2009 og hefur sýningin þar slegið öll aðsóknarmet. Leikstjórn er í höndum Stefáns Baldurssonar en Þórarinn Eldjárn sá um þýðingu. Hilmar Guðjónsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Kristbjörg Kjeld og Gunnar Eyjólfsson eru í burðarhlutverkum en alls taka 20 leikarar þátt í sýningunni. Þegar er uppselt á fyrstu 16 sýningar. -óhþ
Nú býðst þeim sem sigla fram og til baka frá Seyðisfirði til Danmerkur og Færeyja sérlega hagstætt verð sem felur í sér verulega lækkun milli ára. Eftirfarandi verðdæmi miðast við að fólk ferðist með bíl að 5 metrum að lengd og ekki hærri en 1,9 metrar. ATH, takmarkað pláss er í boði og þessi tilboð falla úr gildi þegar ferðir eru orðnar vel bókaðar og því hvetjum við þá sem ætla með Norrænu að tryggja sér pláss með því að bóka snemma.
Bók SNem aðu trygma til gja þ að pláS ér S.
80 prósent áhorf á áramótaskaupið
Áramótaskaupið virtist fjalla landsmönnum vel í geð ef marka má áhorfstölur. Meðaláhorf á skaupið er samkvæmt mælingum 79,9 prósent. Þetta þýðir að á hverjum fimm mínútum horfðu að meðaltali rétt tæplega 80 prósent landsmanna á áramótaskaupið. Uppsafnað áhorf var rúmlega 82 prósent þannig að sjá má að nær allir hafa setið sem límdir yfir skaupinu allan tímann. Áhorfið í ár er mun betra en í fyrra en þá var meðaláhorf 72,7 prósent eða tíu prósentum lægra. Aðrir dagskrárliðir sjónvarps sem slógu í gegn yfir jólahátíðina var upptaka frá tónleikum Páls Óskars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands en rétt rúmlega helmingur landsmanna horfði á þá. -óhþ
Spark vinsælasti bíllinn 2011
Nýárssundmót fatlaðra í Laugardal
Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram í innilauginni í Laugardal á sunnudaginn. Keppni hefst klukkan 15 en næstum hundrað börn frá átta aðildarfélögum Íþróttasambands fatlaðra eru skráð til leiks. Kolbrún Alda Stefánsdóttir, íþróttakona ÍF árið 2011, verður á meðal keppenda en hún er handhafi Sjómannabikarsins sem er afhentur fyrir besta afrek mótsins hvert ár. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra verður heiðursgestur þessa tuttugasta og níunda Nýárssundmóts fatlaðra. -óhþ
HÚSBÍLAR
BETRI STOFAN
Smábíllinn Chevrolet Spark var mest seldi bíllinn á Íslandi árið 2011 ef sala á bílum til bílaleiga er ekki talin með. Þetta kemur fram í tölum frá Bílgreinasambandinu. Alls seldust 148 Spark-bílar á árinu, átján fleiri en VW Passat sem var næst mest seldi bíllinn á árinu. Í sætunum á eftir komu Skoda Octavia með 125 bíla selda og Toyota Land Cruiser 150 með 123 bíla selda. Í heild seldist Toyota mest allra bílategunda hvort sem tillit er tekið til sölu til bílaleiga eða ekki. Toyota seldi 360 bíla fyrir utan sölu til bílaleiga, tuttugu fleiri en Chevrolet og 39 fleiri en Volkswagen. -óhþ
2012
Stórlækkað verð með NorræNu NæSta Sumar
Fanný og Alexander frumsýnt
Háannatímabil. Seyðisfj. - Danm. - Seyðisfj. Húsbíla og hjólhýsa tilboð til Danmerkur Nú býðst húsbílaeigendum og þeim sem eru með hjólhýsi frábært verð á háannatímabili til Danmerkur.
Húsbíla& HjólHýsa tilboð WWW.smyril-line.is
Verðdæmi: Tveir fullorðnir með húsbíl að 9 metrum, gist í 2m klefa inn. Fullt verð kr. 617.400 Afsláttur kr.353.800 Tilboð kr. 263.600
DaNmörk
Háannatímabil Seyðisfj. - Danm. - Seyðisfj. Tveir fullorðnir og tvö börn (3- 11 ára) með bíl, gist í 4m klefa inn. Fullt verð kr. 428.200 Afsláttur kr. 154.400 tilboð kr. 273.800
DaNmörk
Háannatímabil Seyðisfj. - Danm. - Seyðisfj. Tveir fullorðnir með bíl, gist í 2m klefa inn. Fullt verð kr. 301.400 Afsláttur kr. 83.800 tilboð kr. 217.800
Færeyjar
Háannatímabil Seyðisfj. - Færeyj. - Seyðisfj. Tveir fullorðnir og tvö börn (3- 11 ára) með bíl, gist í 4m klefa inn Fullt verð kr. 274.000 Afsláttur kr. 93.700 tilboð kr. 180.300
Færeyjar
Háannatímabil Seyðisfj. - Færeyj. - Seyðisfj. Tveir fullorðnir með bíl, gist í 2m klefa inn. Fullt verð kr. 201.600 Afsláttur kr. 67.800 tilboð kr. 133.900
Tilboðin gilda aðeins þegar ferðast er fram og til baka frá Seyðisfirði
Fjarðargötu 8 ·710 Seyðisfirði · Sími: 472 1111
Stangarhyl 1 · 110 reykjavik · Sími: 570 8600
Ferðaskrifstofa
Leyfishafi Ferðamálastofu