Forleggjari með fjórar hænur
maður er flottur á dansgólfinu
Dóttir Helgu möller heillaði dómarana
viðtal 26
Dægurmál 64
Dægurmál 66
Fann ástina á áttræðisaldri viðtal 32
9.-11. október 2015 40. tölublað 6. árgangur
Barferðin sem öllu breytti
Ljósmynd/Teitur
Helga Þórarinsdóttir, víóluleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands til þrjátíu ára, fór út að borða með vinkonu sinni fyrir þremur árum. Þar datt hún niður þrep með þeim afleiðingum að högg kom á hrygg og mænu. Allt breyttist á svipstundu. Helga lamaðist og hefur ekki leikið á víóluna síðan. Hún tekur áfallinu þó með æðruleysi og það hefur aldrei hvarflað að henni að gefast upp. Hún kennir, sækir sinfóníutónleika og vill ferðast meira. Vinir Helgu hafa skipulagt styrktartónleika fyrir hana á sunnudagskvöld en draumur hennar er eignast bíl sem hún getur ekið um landið.
Valgeirsbörn í atið með foreldrunum viðtal 34
Neyðist til að horfast í augu við dauðann viðtal 20
íslenski bjórinn gerði það gott í London síða 28
matur & vín 52
fréttir
2
Helgin 9.-11. október 2015
Dómsmál 11 ár a fangElsi fyrir fÍkniEfnasmygl
Burðardýr fær þyngsta dóm sögunnar
Í
ljósi dómaframkvæmda í fíkniefnamálum kemur þetta ekki á óvart. Það hafa fallið þungir dómar í brotum af þessu tagi áður,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, um dómsuppkvaðningu í máli hinnar hollensku Mirjam Foekje van Twuijver. Hún hlaut ellefu ára fangelsisdóm fyrir smygl á tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins. „Það sem kemur hins vegar á óvart er að ekki var tekið meira tillit til samstarfsvilja hennar, í ljósi þess að hún
var sakfelld sem burðardýr,“ segir Helgi. Dómurinn er sá þyngsti sem fallið hefur í fíkniefnamáli á Íslandi, en refsiramminn fyrir fíkniefnasmygl er 12 ár. Dómurinn byggir meðal annars á því hversu mikil og hrein efnin voru og því að þetta er þriðja smyglferðin sem van Twujiver kemur til Íslands. Helgi segir að fíkniefnamál séu einn af fáum málaflokkum þar sem notast er við efsta stig refsirammans. „Almennt er ekki verið að nota efsta stigið í hegningarlagarammanum á Íslandi, nema í manndráps manndráps-
málum. Ástæðuna má rekja til margar þungra dóma sem féllu á 10. áratug síðustu aldar, í takt við aukinn fjölda fíkniefnamála.“ Helgi segir það því vera í höndum löggjafarvaldsins að velta því fyrir sér hvort það sé eðlilegt að þessi málaflokkur sé kominn upp í efstu mörk, því dómarar munu halda áfram að fara eftir dómafordæmum. „Það er einnig athugavert að burðardýr sem sýnir samstarfsvilja sé að sprengja refsirammann. Hvað verður gert við höfuðpaurinn, finnist hann í næstu viku?“ spyr
Helgi. „Það vita allir að þessir þungu dómar leysa ekki fíkniefnavandann.“ Aðeins tvisvar sinnum hafa jafn þungir eða þyngri dómar verið kveðnir upp í héraðsdómi í fíkniefnamáli. Hæstirét t u r m i ldaði refsinguna í bæði sk ipt in. Ef Hæstiréttur mun staðfesta dóm i n n y f i r
Twuijver verður hann því sá þyngsti dómur sögunnar í fíkniefnamáli. -emm
Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Dómsmál slá anDi niðurstöður nýrr ar r annsóknar
Enn tími til samninga Enn er tími til að semja, segir í yfirlýsingu sem fulltrúar SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna afhenda forsætisráðherra í upphafi ríkisríkis stjórnarfundar í dag, föstudag. Í yfirlýsingunni eru kröfur félaganna ítrekaðar og vilji þeirra til að semja. Stjórnvöld eru í yfirlýsingunni minnt á það að á fimmtudaginn í næstu viku hefst verkfall þúsunda ríkisríkis starfsmanna, takist ekki að semja. ingastofnunar ríkisins frá 15. október næstkomandi, tímabundið um níu mánaða skeið, í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma. Huld hefur gegnt embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga frá árinu 2009. Jafnframt hefur ráðherra, að því er fram kemur á síðu velferðarráðuneytisins, sett Þorbjörgu Gunnarsdóttur til að gegna embætti forstjóra þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar í Huldar stað frá 15. október til níu mánuða.
Sigurjón dæmdur í fangelsi Sigurjón Þ. Árnason var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti í gær í Imon-málinu svokallaða. Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, var einnig sakfelld og dæmd í 18 mánaða fangelsi. Þau höfðu áður verið sýknuð í héraðsdómi. Þar var Steinþór Gunnarsson dæmdur í níu mánaða fangelsi, með sex mánaða skilorði. Hæstiréttur dæmdi hann til að sitja allan tímann óskilorðsbundið.
Huld tímabundið forstjóri TR Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra hefur falið Huld Magnúsdóttur að gegna stöðu forstjóra Trygg-
Árið 2013 sættu 55 gæsluvarðhaldsfangar einangrun í Danmörku en 83 á Íslandi, þrátt fyrir augljósan mun á fólksfjölda. Mynd/Hari
Nær allir gæsluvarðhaldsfangar settir í einangrun Lög um dómsúrskurð fyrir einangrunarvist hafa litlu breytt og dæmi eru um 80 daga einangrunarvist fanga í gæsluvarðhaldi. Elísabet Ingólfsdóttir rannsakaði málið í meistararitgerð sinni í lögfræði og segir niðurstöðuna sláandi.
Öll börnin í skóla Búið er að tryggja fimmtán börnum hælisleitenda skólavist í þremur sveitarfélögum. Greint var frá því á miðvikudaginn í síðustu viku að sautján börn hælisleitenda hefðu ekki fengið skólavist fyrir mistök Útlendingastofnunar. Frá stofnuninni fást nú þær upplýsingar að börnin séu fimmtán en ekki sautján og þeim hafi nú öllum verið tryggð skólavist. Fimm barnanna séu byrjuð í skóla í Reykjavík. Þrjú þeirra hafi hafið nám á föstudaginn og tvö nú á mánudaginn. Tvær fjölskyldur með samtals sex börn fari til Reykjanesbæjar og fjögur til Hafnarfjarðar. RÚV greindi frá.
E
inangrunarvistun er nánast meginregla við upphaf gæsluvarðhaldsvistar hér á landi án þess að tillit sé tekið til persónulegra einkenna sakborninga, s.s. geðrænna kvilla, heilsu eða aldurs. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem Elísabet Ingólfsdóttir gerði og birti niðurstöður úr í meistararitgerð sinni í lögfræði nú í júní. Elísabet segir mikinn mun á beitingu einangrunarvistar í þágu rannsóknarhagsmuna hér á landi og í Danmörku. Til dæmis megi nefna að árið 2013 hafi 55 gæsluvarðhaldsfangar sætt einangrun í Danmörku en 83 á Íslandi, þrátt fyrir augljósan mun á fólksfjölda.
Engin skoðun á ástandi
hágæða vítamín
Ritgerð Elísabetar nefnist „Einangrun gæsluvarðhaldsfanga í ljósi 3. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu“ og hún segir starf með Amnesty international hafa kveikt áhuga sinn á þessum málaflokki. „Í stuttu máli fjallar ritgerðin um beitingu einangrunarvistunar í gæsluvarðhaldi – þ.e. á rannsóknarstigi og á grundvelli rannsóknarhagsmuna – og þá í ljósi 3. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu um bann við pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð,“ segir Elísabet. „Varðandi þann vinkil þá skoðaði ég hvað það er sem Mannréttindadómstóllinn skoðar þegar metið er hvort um brot hafi verið að ræða og í ljós kom að þeir skoða meðal annars hvert markmiðið með einangrunarvistuninni er, hvort það tengist rannsóknarhagsmunum eða hvort það sé ólögmætt. Þeir skoða líka hversu lengi einangrunarvistin stendur og
hversu íþyngjandi hún er fyrir fangann. Það gefur til dæmis auga leið að ef einhver er veikur fyrir andlega eða líkamlega þá auðvitað þarf að gæta sérstakrar varkárni.“ Elísabet segir sína niðurstöðu vera þá að hérlendis sé pottur helst brotinn varðandi síðasta atriðið, það virðist engin skoðun á ástandi hvers einstaklings fara fram áður en til einangrunarvistarinnar kemur. „Reglur um einangrunarvist hafa verið hertar og lögum breytt á þann veg að nú þarf dómari að úrskurða fólk í einangrunarvist, en það virðist engu hafa breytt og tilfellum hafi lítið fækkað. „Það kom fram í mínum tölvupóstssamskiptum við Margréti Frímannsdóttur, forstöðumann á Litla Hrauni, að nánast undantekningalaust væru fyrstu dagar gæsluvarðhalds í einangrun. Í flestum tilfellum er aðeins um nokkra daga að ræða en ég sá dæmi um allt upp í 80 daga einangrun í gæsluvarðhaldi og það er undarlegt að það skuli vera meginregla í framkvæmd þegar þetta á að vera undantekning samkvæmt teoríunni. Enda mest íþyngjandi frelsissvipting sem hægt er að beita gagnvart sakborningi við rannsókn máls.“
Staðfesta mat rannsóknaraðila
Eina skýringin sem Elísabet fékk á þessu fyrirkomulagi var að þetta væri gert til að tryggja rannsóknarhagsmuni mála. „Ég talaði líka við Jón H.B. Snorrason, þáverandi aðstoðarlögreglustjóra, og hann staðfesti að úrskurðir dómara um einangrunarvist staðfestu nánast alltaf mat rannsóknaraðila, það færi mjög
Elísabet Ingólfsdóttir rannsakaði beitingu einangrunarvistar í gæsluvarðhaldi í meistararitgerð sinni í lögfræði.
lítil endurskoðun fram og sakborningur yrði algjörlega undir í þessu ferli. Jafnvel þótt lögmaður ákærða héldi því fram að hann væri andlega vanheill væri það yfirleitt ekki tekið til greina. Það þykir mér mjög óeðlilegt því auðvitað á tilgangurinn með því að dómari úrskurði í þessum málum að vera að hafa eftirlitshlutverk gagnvart stjórnendum rannsóknarinnar.“ Elísabet segir niðurstöður sínar þó ekki hafa leitt í ljós að um skýrt brot á mannréttindasáttmálanum væri að ræða. „Ég væri að taka mjög djúpt í árinni ef ég segði að framkvæmdin sé brot á 3. gr. Mannréttindasáttmálans því þrátt fyrir allt hafa aðildarríkin mjög mikið svigrúm. Hins vegar hafa hafa komið upp mál er varða einangrunarvistun sem ég er sannfærð um að séu klárt brot á 3. gr. sáttmálans. Skýrustu dæmin um það tengjast auðvitað rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmálsins.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
* ttur af 30% afslá frí ásetning — m u k rr u rúðuþ ra– ttur af va 20% afslákahlutum* og au *
g
ningarda
Gildir á sý
1. Hemlar og
demparar pr ófaðir 2. Farið yfir ljósabúnað 3. Ástand hj ólbarða kann að 4. Frí áfyllin g á rúðuvökv a 5. Rúðuþur rkur athuga ðar 6. Álagspróf un á rafgey mi 7. Staða á fr ostlegi könn uð og frostþol mælt Gildir fyrir Kia eigendur á sýningard ag
*
cee’d hefur fengið nýtt útlit og er nú fáanlegur í fjölbreyttari útfærslum en áður. Í þeim má nefna nýjar, kraftmiklar og eyðslugrannar vélar og 7 þrepa DCT sjálfskiptingu. Bíllinn er einstaklega sparneytinn og eyðir frá 4,1 l / 100 km í blönduðum akstri. Með nýrri útfærslu fæst hann nú á enn betra verði en áður og honum fylgir að sjálfsögðu hin einstaka 7 ára ábyrgð. Komdu til okkar í Öskju á morgun, laugardag, á milli kl.12–16 og reynsluaktu enn betri cee'd.
Kia cee’d bíður þín í Öskju. Komdu og prófaðu, við tökum vel á móti þér. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi.
Verð frá 3.090.777 kr. Útborgun aðeins 309.077 kr. Eða 47.037 kr. á mánuði í 84 mánuði*
Kia cee’d LX 1,0 Kappa, bensín,100 hö, 5 dyra, 6 gíra *Mánaðarleg afborgun miðast við 9,4% vexti og bílalán til 84 mánaða. Árleg hlutfallstala kostnaðar er 11,24%. Bílalánstölur eru viðmiðunarverð og geta breyst án fyrirvara.
Fylgdu okkur á Facebook. facebook.com/kiamotorsisland
4
fréttir
Helgin 9.-11. október 2015
veður
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Haustsól á laugardag október er vætumánuður og sunnanlands hefur þegar rignt mikið í þeirri viku sem liðin er. Allar líkur eru á smá hléi á laugardag og þá er spáð fallegu og hæglátu haustveðri. morgunkul og jafnvel frost en sólin mun skína víða yfir daginn. Nú er að koma sá árstími að sólin nær lítið að hita loftið, samt er hún notarleg yfir hádaginn. Lægð kemur beint úr suðri með rigningu seint á laugardag og fram á sunnudag og þá má gera ráð fyrir talsverðu vatnsveðri v-til. snjóar víða á fjallvegum. einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is
4
4
4
3
5
4
6 4
4
5
2
3
5
4
5
Rigning nV-til, skúRiR V-til, en léttskýjað na- og a-lands. kólnaR um kVöldið.
að mestu úRkomulaust og Hæglátt VeðuR.
Rigning Víða um land, einkum V-til. snjóR til fjalla. léttiR til a-lands.
HöfuðboRgaRsVæðið: Að mestu skýjAð og skúrir.
HöfuðboRgaRsVæðið: sól með köflum og hægur vindur. fremur svAlt
HöfuðboRgaRsVæðið: meirA og minnA rigning AllAn dAginn.
neytendamál myllan lækk ar vöruverð
Crossfit á Kvíabryggju ólafur ólafsson athafnamaður greinir frá daglegu lífi á Kvíabryggju, þar sem hann afplánar nú fjögurra og hálfs árs dóm, í viðtali við viðskiptablaðið. segir ólafur að hann stundi sína vinnu og lesi mikið. „svo hef ég verið mjög duglegur í líkamsrækt. Hér er Magnús guðmundsson frábær crossfit-þjálfari, svo ég held að ég hafi ekki verið í jafngóðu formi í áratugi.“
1,2
20%
Ódýra vínið hækkar frumvarp ríkisstjórnarinnar um að færa allt áfengi í lægra virðisaukaskattsþrep mun hækka verð á ódýrum léttvínum en lækka verð á dýrara áfengi. nái frumvarpið fram að ganga getur léttvín í kassa hækkað um 300 krónur og flaska af vodka um 500 krónur.
Kreppulán AGS að fullu greitt seðlabankinn hefur ákveðið að greiða fyrirfram eftirstöðvar láns frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Ags. um er að ræða endurgreiðslu að jafnvirði um 42 milljarða króna, með gjalddaga 2015 og 2016. Vegna rúmrar lausafjárstöðu bankans er svigrúm til að minnka skammtímaskuldir í erlendum gjaldeyri, segir í tilkynningu hans. gjaldeyrisforði dregst saman sem þessu nemur. lánið frá Ags var tekið í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda hér á landi og Ags í kjölfar bankahrunsins í október 2008. heildarfjárhæð lánsins, sem tekið var í áföngum í samræmi við efnahagsáætlunina, nam um 250 milljörðum króna þegar áætluninni lauk í ágúst 2011. Með uppgreiðslu Ags-lánsins lýkur jafnframt eftirfylgni Ags hér á landi.
milljarðar af styrkjum hafa borist Landspítalanum síðustu fimm ár til fjárfestingar á tækjabúnaði. Heildarfjárfesting í tækjabúnaði á sama tíma var 5,2 milljarðar, að því er viðskiptablaðið greinir frá.
aukning verður í innflutningi á vörum sem keyptar eru í gegnum netið og kosta undir 40 þúsund krónur í ár, gangi spár eftir. Í fyrra voru slíkar vörur fluttar inn fyrir 1,6 milljarða króna.
t. ok 2. 9 r1 i1 du már fun as ar líð ing , H nn 30 Ky . 17: kl
KAMBÓDÍA OG VÍETNAM Tveggja vikna ferð til þessara stórbrotnu landa sem státa af mikilli náttúrufegurð, iðandi borgum og vingjarnlegu fólki. Fararstjóri er Halla Himintungl sem þekkir svæðið vel.
16.–29. JANÚAR VERÐ FRÁ
589.900 KR. Mikið innifalið.
Myllan hefur lækkað vöruverð í kjölfar styrkingar krónu gagnvart evru. Þegar Myllan lækkaði vöruverð í febrúar kostaði ein evra 150,7 íslenskar krónur. Á hádegi á fimmtudag í síðustu viku var gengi hennar komið niður í 142,92 krónur. Það jafngildir rétt rúmlega 5,1% lækkun á tímabilinu.
Fyrirtæki vanalega fljótari að hækka verð en lækka Myllan hefur lækkað vöruverð í kjölfar styrkingar krónunnar. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna fagnar því að stór fyrirtæki að borð við Mylluna skuli lækka vöruverð. Hann segir veikingu krónunnar vanalega skila sér mun hraðar í verðlagið en að sjálfsögðu verði að vera samhengi í hlutunum.
a stjórnendur myllunnar segjast miða verðbreytingar hjá sér við 5% sveiflur á gengi evrunnar gagnvart krónunni og hafa frá því hausti 2013 breytt vöruverði í samræmi við það.
ð sjálfsögðu ætlumst við til að sú styrking krónunnar sem hefur verið að undanförnu skili sér í verðlækkunum, og ég fagna því að það sé gert,“ segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, um ákvörðun Myllunnar um að lækka vöruverð í kjölfar styrkingar krónunnar. Verð á innfluttum vörum mun lækka um 3,17% en á framleiddum vörum um 1,42%. Stjórnendur Myllunnar segjast miða verðbreytingar hjá sér við 5% sveiflur á gengi evrunnar gagnvart krónunni og hafa frá því hausti 2013 breytt vöruverði í samræmi við það.
Menn vanalega fljótari að hækka verð en lækka
Önnur fyrirtæki sem hafa brugðist nýlega við styrkingu krónunnar með því að lækka verð á innfluttum vörum eru meðal
annars Ölgerðin, Ikea og Bónus. Jóhanns segir það gleðiefni þegar svo stór fyrirtæki ákveði að lækka verð í samræmi við gengið, það hafi þó lengi verið viðloðandi að menn séu fljótari að hækka verð en lækka vegna gengisbreytinga. En ætli menn yfir höfuð að fylgja verðbreytingum verði það að sjálfsögðu að vera á báða bóga.
Komin forsenda fyrir lækkun
„Yfirleitt eru fyrirtæki fljótari að hækka verð heldur en lækka þó flestir drattist nú til þess svona í lokin. Við sjáum það munstur því miður ítrekað. En ég veit þó um fyrirtæki sem miða við 2% sveiflur á gengi evrunnar í báðar áttir. Ég vil minna á það að við erum hér með lista sem kallast verðhækkanir birgja frá því að krónan veiktist, þá þurftu allir að hækka verð mjög hratt. Að þeirra sögn þurfti að hækka vegna aukins kostnaðar sem þeir urðu fyrir, svo ef þeir eru að kaupa krónuna á lægra verði núna til að kaupa vörur úti þá er að sjálfsögðu komin forsenda fyrir lækkun. Það verður að vera eitthvað samhengi í hlutunum.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
10. október
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 72104 10/15
Laugardaginn
Land Cruiser Adventure skreyttur 750.000 kr. afmælispakka
Corolla
í afmælisbúningi með allt að 350.000 kr. aukahlutapakka að þínu vali
Auris
Yaris Trend
með afmælisumgangi af vetrardekkjum í kaupbæti
afmælisútgáfan af okkar vinsælasta bíl
VIÐ FÖGNUM FARSÆLU SAMBANDI TOYOTA VIÐ LANDSMENN Í HÁLFA ÖLD
Fáðu þína sneið af tertunni í Kauptúni og fagnaðu með okkur á laugardaginn kl. 12–16.
GJAFABRÉF FRÁ ICELANDAIR TIL EVRÓPU MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM*
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
*Gildir ekki með öðrum tilboðum. **Gildir ekki með öðrum tilboðum. Viðkomandi þarf að vera meðlimur í Icelandair Saga Club.
50
Komdu og sjáðu glæsilegar afmælisútgáfur ásamt i-Road, einmenningsfarinu frá Toyota. Prófaðu ökuherminn eða láttu reyna á það hvort þú kemst alla leið yfir á meginland Evrópu með reynsluakstri. Við drögum út fimm gjafabréf frá Icelandair handa þeim sem reynsluaka á sýningardeginum.
0. ve 00 r 0 ný ð u r V i ja dr l d a To eg rp yo i n u n tu n ú k t af r h a he ó a f nt pi mæ a þe l i í o ir s k t ra v i n ób s e n er m ing * * fá u r
með risatertu á stórsýningu sem skreytt er rjómanum af mest seldu bílum landsins í 25 ár samfleytt.
6
fréttir
Helgin 9.-11. október 2015
Heilbrigðismál átaksverkefni í kjölfar bar áttu
Stefnt að útrýmingu lifrarbólgu C hérlendis
e
instaklingum sem eru smitaðir af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100% tilvika. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra gengur frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead sem leggur til lyfið Harvoni. Með meðferðarátakinu verður reynt að útrýma sjúkdómnum hér á landi og stemma
stigu við frekari útbreiðslu hans en hópur lækna á Landspítala hefur haft forystu um innleiðingu þess. Lifrarbólga C er alvarlegur og í mörgum tilvikum lífshættulegur sjúkdómur. Sé sýkingin ekki meðhöndluð getur hún leitt til vaxandi örmyndunar í lifur, skorpulifrar, lifrarkrabbameins og lifrarbilunar. Á Íslandi er áætlað að um 800 til 1000 manns séu smitaðir af lifrarbólgu C en árlega greinast á bilinu 40-70 einstaklingar.
Unnt er að lækna lifrarbólgu C hjá flestum sjúklingum með viðeigandi lyfjagjöf. Lyfin eru í töfluformi og gefin daglega meðan á meðferð stendur, alla jafna í átta til tólf vikur, þótt sumir sjúklingar geti þurft meðferð í allt að 24 vikur. Stefnt er að því að hefja átakið fyrir árslok. Sjúklingum verður forgangsraðað af sérfræðilæknum Landspítala en átakið mun vara í 3 ár. Fanney Björk Ásbjörnsdóttir hefur barist fyrir því að fá lífs-
Við eigum afmæli og nú er veisla
nauðsynleg lyf við lifrarbólgu en hún smitaðist af sjúkdómnum við blóðgjöf á sjúkrahúsi eftir barnsfæðingu. Hún stefndi ríkinu en það hafði áður neitað henni um lyfin en tapaði málinu nýverið fyrir héraðsdómi. Hún fagnaði fréttunum um ákvörðun heilbrigðisyfirvalda og í samtali við Vísi sagði hún þetta stórkostlegar fréttir. -jh Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.
tölvufíkn erfitt fyrir foreldr a að greina vandann
Einkenni Líkamleg einkenni ofnotkunar: Húðvandamál vegna hita frá batteríum Vöðvabólgur Sinaskeiðabólga Bakverkir Höfuðverkir Svefnleysi og þreyta
Andleg einkenni ofnotkunar:
MEIRA Á
dorma.is
Félagsfælni og kvíði Þunglyndi og áhugaleysi Einbeitingarskortur Skert tilfinningastjórn Þroskabreytingar
REST heilsurúm
25% AFSLÁTTUR
Nature’s af 100 x 200 cm á meðan birgðir endast. Rest heilsudýna með Classic botni. Stærð: 100x200 cm. Fullt verð: 72.900 kr.
Aðeins 54.675 kr. • Svæðaskipt pokagormakerfi
• Burstaðir stálfætur
• 320 gormar pr fm2
• Sterkur botn
• Góðar kantstyrkingar
COMFORT heilsurúm
25% AFSLÁTTUR
Nature’s af 180 x 200 cm á meðan birgðir endast. Comfort heilsudýna með Classic botni. Stærð: 180x200 cm. Fullt verð: 164.900 kr.
Aðeins 123.675 kr. • Svæðaskipt pokagormakerfi
• Burstaðir stálfætur
• 320 gormar pr fm2
• Sterkur botn
• Steyptar kantstyrkingar
STILLANLEGT HEILSURÚM
með Shape heilsudýnu
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
Shape og C&J silver
2x80x200
349.900
2x90x200
369.900
2x90x210
389.900
2x100x200
389.900
120x200
199.900
140x200
224.900
• Inndraganlegur botn
• Tvíhert stál í burðargrind • Hljóðlátur mótor
• 2x450 kg lyftimótorar
• Hliðar- og endastopparar • Viðhaldslaus mótor
Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100 Afgreiðslutími Mán. til fös. frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is
Ætla má að 8-15% barna og unglinga glími við tölvufíkn, um 75% þeirra eru drengir en 25% stúlkur. Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur segir erfitt að greina vandann og það sé áhyggjuefni hversu seint sé gripið í taumana. Þeir verst settu eyða hátt í 20 tímum á dag fyrir framan tölvuna og fara jafnvel ekki á klósettið.
É
g held að fólk átti sig almennt ekki á því hversu algeng ofnotkun á tölvum er orðin,“ segir Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur hefur unnið með unglingum með tölvufíkn síðastliðin 10 ár. Hann segir biðlista vegna tölvufíknar á BUGL, barna-og unglingageðdeild Landspítalans, vera skuggalega langa. Börn skynji tíma öðruvísi en fullorðnir og eitt ár á biðlista gangi auðvitað gangi ekki upp. „Miðað við tölfræðina í kringum okkur ættum við að reikna með að þetta séu svona 8-15% barna og
Dormaverð Stærð cm.
SHAPE
Mörg börn í vanda vegna tölvufíknar
4 klukkustundir á dag á samskiptamiðlum Rannsóknir SAFT frá árunum 2003-2014 sýna að meðalspilun á tölvuleikjum á netinu hefur aukist frá 0,4 klst. á dag upp í 1,8 klst. á dag meðal grunnskólabarna í 4-10. bekk. Samkvæmt rannsókninni Ungt fólk 2014 kemur fram að um 6% unglinga í 8.-10. bekk spila tölvuleiki að jafnaði 4 klst. eða meira á hverjum degi. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að samskiptamiðlum en þá eru rúmlega 14% unglinga á þessum aldri á höfuðborgarsvæðinu og um 15% á landsbyggðinni sem eru meira en 4 klst. á dag á samskiptamiðlum.
unglinga sem glíma við þennan vanda. Rannsóknir sýna líka að strákar ánetjast tölvum frekar en stelpur en hlutföllin eru um 75% á móti 25%.“
Allir geta ánetjast
Eyjólfur segir hvern sem er geta ánetjast tölvum. „Þetta getur allt eins verið einmana strákurinn sem situr þögull út í horni og vinsæli fótboltastrákurinn sem á fullt af vinum. Oft byrjar þetta þannig að einstaklingi líður ekki vel, er kvíðinn, til dæmis vegna skilnaðar eða vandræða í vinahópnum, og þá er auðvelt að hverfa í heim tölvunnar og ýta þannig vandanum frá sér. Það er líka auðveldara að standa sig vel í tölvunni en utan hennar. Það er mjög áhugavert að skoða í heilaskanna hvað gerist þegar einstaklingur sigrar á íþróttamóti og bera það saman við hvað gerist þegar einstaklingur vinnur í tölvuleik. Það eru nákvæmlega sömu hlutir sem gerast á sömu heilasvæðum í einstaklingunum, líðanin er sú sama þrátt fyrir að það taki auðvitað mun lengri tíma að verða góður í íþróttum en tölvuleik.“
Sumir fara ekki á klósettið
Eyjólfur segir það hversu seint sé gripið inn í vandann vera mikið áhyggjuefni. „Við erum því miður að grípa allt og seint í taumana. Ofnotkun miðast við 5 tíma tölvu-
notkun á dag en flestir sem koma til mín eru að glíma við um 10 tíma notkun á dag. Þeir verst settu eyða hátt í 20 tímum á dag fyrir framan tölvuna. Það eru einstaklingar sem gera ekkert annað, fara ekki í skólann, sofa ekki og fara jafnvel ekki á klósettið. Það hættulega við ofnotkunina er hversu vön við erum því að hafa þessi tæki við fingurgómana öllum stundum. Það getur verið afskaplega erfitt fyrir foreldra að taka eftir því hvenær krakkarnir eru komin yfir eðlileg mörk.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Úrræði Rúmlega 800 börn eru skráð í meðferð á göngudeild Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans, BUGL, og glímir stór hópur drengja á aldrinum 14-18 ára við tölvufíkn. Einstaklingar eru ekki lagðir inn á sjúkrahús fyrr en þeir eru farnir að þjást af alvarlegu þunglyndi og jafnvel sjálfsvígshugsunum. Aðrar meðferðir sem standa tölvufíklum og fjölskyldum þeirra til boða eru til dæmis hugræn atferlismeðferð, þjálfun í félagslegri færni, fjölskyldumeðferð og jafnvel lyfjameðferð. Stuðningshópar og endurhæfing hafa einnig reynst vel þó lítið sé um slíkt á Íslandi.
Omaggio jól FORSALA ER HAFIN Omaggio jólalínan lendir 19. nóvember TAKMARKAÐ MAGN
TRYGGÐU ÞÉR OMAGGIO JÓLAVÖRUR Á MODERN.IS AÐEINS Í VEFVERSLUN PIPAR \ TBWA
•
SÍA
Verslaðu í forsölu fyrir 16. október og þú gætir unnið gjafabréf frá Icelandair fyrir
100.000 kr.
Omaggio jólakúlur, 3 stk. í pakka, gull/silfur / Verð í forsölu 8.790 kr.
Omaggio skál, 15 cm, gull / Verð í forsölu 5.190 kr.
Omaggio vasar, h. 8 cm 3 stk. í pakka, gull/silfur / Verð í forsölu 7.790 kr.
Omaggio kertastjakar, h. 16/20/24 cm, gull/silfur / Verð í forsölu frá 4.390 kr.
* Þeir sem versla á modern.is geta fengið vörurnar sendar heim gegn vægu gjaldi. Einnig er hægt að sækja vörurnar í verslun Módern, Hlíðasmára 1.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 • LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is
8
fréttir
Helgin 9.-11. október 2015 StjórnSýSla Borgarr áð Samþykkir aðgerða á ætlun í fjármálum
Vilja gistináttagjald til sveitarfélaga Borgarráð hefur samþykkt aðgerðaáætlun sem miðar að því að draga úr rekstrarhalla hjá Reykjavíkurborg. Meðal þeirra aðgerða sem samþykkt var að hefja er að teknar verði upp viðræður við ríki og hagsmunaaðila um að gistináttagjald renni til sveitarfélaga og að sveitarfélög fái hlutdeild í virðisaukaskatti af ferðaþjónustu, auknum innflutningsgjöldum af bílaleigubílum og fjármagnstekjuskatti af leigutekjum. Auk þess skal stefnt að því að gjaldskylda í rútustæði í miðborginni verði
Áskriftarkort Borgarleikhússins Fjórar sýningar að eigin vali á besta verðinu.
Vertu með í vetur! Miðasala borgarleikhus.is 568 8000
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Frá kr.
útfærð og innleidd. Áður hafði borgarráð samþykkt tillögur sem herða reglur um ábyrgð stofnana og sviða í fjármálum og tillögu um að draga úr nýráðningum með sérstakri ráðningarýni. Framundan er frekari vinna sem lýtur að fjárhagsáætlun næsta árs og fimm ára áætlun. Samstaða var um aðgerðirnar. Borgarráð mun funda áfram um frekari aðgerðir í fjármálum borgarinnar í tengslum við undirbúning fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016 og fimm ára áætlun.
Meðal þess sem gera á til að efla fjárhag borgarinnar er að innleiða gjaldskyldu í rútustæði í miðborginni.
Verðlaun minniSVarði um þjáningu og hugrekki Svetlana Alexijevitsj hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2015 fyrir verk sín sem valnefndin kallar „margradda tjáning og minnisvarði um þjáningu og hugrekki á okkar tímum“.
99.900 m/hálfu fæði
Agadir
Flugs æti frá kr.
47.95 0
26. okt í 10 nætur
Netverð á mann frá kr. 99.900 á Tulip Inn m.v. 2 í herbergi. Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is
VETURINN NÁLGAST
Blaðamaður hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum Hvítrússneski blaðamaðurinn Svetlana Alexievich hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2015. Í umsögn valnefndar eru verk hennar kölluð „margradda tjáning og minnisvarði um þjáningu og hugrekki á okkar tímum“. Meðal frægustu verka hennar eru viðtalsbók við hermenn sem börðust fyrir Sovétríkin í Afganistan og bókin Raddir frá Tjernóbil.
a
BORG Ullarhúfur
BORG Ullarvettlingar
REYKJAVÍK - AKUREYRI - VÍK Í MÝRDAL www.icewear.is
Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur segir Alexijevitsj skáldsagnahöfund en ekki blaðamann.
lexijevitsj var af veðbönkum talin líklegust til að hljóta verðlaunin í ár en töluverð umræða skapaðist um það hvort hægt væri að veita verðlaun í bókmenntum fyrir blaðamennsku. Valnefndin hefur greinilega ekki látið það trufla sig og veitti Alexijevitsj verðlaunin í Stokkhólmi í hádeginu í dag, fimmtudag 8. október. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur er ákafur aðdáandi Alexijevitsj, hefur hitt hana nokkrum sinnum og kennt verk hennar við háskólann í Strassbourg. Hún segist himinlifandi yfir verðlaunaveitingunni. „Ég veit ekki um neinn betri höfund sem er að skrifa núna,“ segir Steinunn. „Ég gæti kannski nefnt einhverja sem standa henni jafnfætis, en engan betri. Fyrir utan allt annað þá var það hún sem fann upp margradda heimildarskáldsöguform sem hvergi hefur sést áður. Hún er spesíalisti í því að hlusta, en eins og gamall blaðamaður eins og ég veit þá dugar aldrei að skrifa hrátt upp það sem fólk segir. Þótt þú sért að tala við mestu mælskusnillinga þá verður það ekki neitt neitt ef þú prentar það óbreytt. Svetlönu tekst að hlusta betur en öllum öðrum og svo tekst henni úrvinnslan á algjörlega galdrakenndan hátt. Síðast en ekki síst þá velur hún sér svo erfið og þýðingarmikil viðfangsefni að það er óviðjafnanlegt.“ Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um það hvort Alexijevitsj geti kallast blaðamaður, sumir halda því fram að þetta sé bara góð blaðamennska en Steinunn er algjörlega ósammála. „Engan veginn. Þetta er sérstök tegund
af skáldsögum, hvort sem þú vilt kalla það hlustunarskáldsögu, heimildarskáldsögu eða eitthvað annað, en venjuleg blaðamennska og það sem hún er að gera eiga ekkert sameiginlegt. Hvaða „venjulegi“ blaðamaður er að blanda saman röddum fólks sem hefur lent í svipuðum hlutum? Enginn. Svetlana er skáldsagnahöfundur.“ Fyrir þá sem eru forvitnir um þennan höfund má benda á að Alexijevitsj var gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík haustið 2013 og af því tilefni birtist í tímariti Máls og menningar bókarkafli úr nýjustu bók hennar. Bókin heitir á ensku Time Second Hand og bókarkaflinn heitir Bernskusaga, þýddur af Árna Bergmann. Svetlana Alexijevitsj er 67 ára, fædd í Úkraínu, faðirinn hvítrússneskur en móðirin úkraínsk. Sem blaðamaður hefur hún lagt áherslu á viðtöl við fólk sem hefur lent í stríði og öðrum hremmingum. Fyrsta bókin hennar, Hið ókvenlega andlit stríðsins, kom út 1985. Það er safn viðtala við konur um reynslu þeirra í seinni heimsstyrjöldin, sett fram sem mónólógar kvennanna. Önnur bók úr síðari heimsstyrjöldinni inniheldur viðtöl við fólk sem þá var á barnsaldri: Síðustu vitnin. Einnig hefur hún skrifað sams konar viðtalsbækur við hermenn í stríði Sovétríkjanna í Afganistan og ýmsa aðra auk rómaðrar bókar um atburðina í Tjérnóbil. Bækur hennar hafa komið út í þýðingum í nítján löndum. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@fréttatíminn.is
ellingsen.is
Komdu og skoðaðu úrvalið!
KRAKKADAGAR Í ELLINGSEN Full búð af vönduðum fötum, hlýir heilgallar, regngallar, ullarnærföt og skór fyrir kröftuga krakka á 20% afslætti.
DIDRIKSONS ONIDA TILBOÐSVERÐ
2.392 KR.
ELDRI VÖRUR
VERÐ: 2.990 KR.
50% afsláttur
20%
afsláttur af öllum barnavörum
30%
DIDRIKSONS IZUSA Stærðir 80–140 | Ýmsir litir
DIDRIKSONS ALANA Stærðir 130–170 | Ýmsir litir
TILBOÐSVERÐ
TILBOÐSVERÐ
11.120 KR. VERÐ: 13.900 KR.
15.192 KR.
DIDRIKSONS BOARDMAN REGNGALLI Stærðir 80–130 | Ýmsir litir TILBOÐSVERÐ
11.192 KR.
VERÐ: 18.990 KR.
MUCK BOOT HALE Stærðir 27–37 | Ýmsir litir
DIDRIKSONS MONTE Stærðir 80–130 | Ýmsir litir
TILBOÐSVERÐ
TILBOÐSVERÐ
VERÐ: 9.890 KR.
VERÐ: 5.990 KR.
6.923 KR.
4.792 KR.
VERÐ: 13.990 KR.
PIPAR\TBWA • SÍA
30%
DIDRIKSONS AMITOLA Stærðir 80–140 | Ýmsir litir TILBOÐSVERÐ
8.720 KR.
VERÐ: 10.900 KR.
COLUMBIA SNUG GALLI Stærðir 68–86 | Ýmsir litir
VIKING FROST FIGHTER Stærðir 21–35 | Ýmsir litir
TILBOÐSVERÐ
TILBOÐSVERÐ
VERÐ: 12.890 KR.
VERÐ: 8.890 KR.
9.032 KR.
LEITAÐU RÁÐA HJÁ OKKUR Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.
7.112 KR.
DIDRIKSONS IMALA SNJÓGALLI Stærðir 80–140 | Ýmsir litir
DIDRIKSONS MONTE Stærðir 80–130 | Ýmsir litir
TILBOÐSVERÐ
TILBOÐSVERÐ
VERÐ: 17.990 KR.
VERÐ: 3.590 KR.
14.392 KR.
REYKJAVÍK
AKUREYRI
OPNUNARTÍMI
Fiskislóð 1 Sími 580 8500
Tryggvabraut 1–3 Sími 460 3630
Mán.–fös. 10–18 Lau. 10–16
2.872 KR.
– FULLT HÚS ÆVINTÝRA
10
fréttaskýring
Helgin 9.-11. október 2015
Ferðamenn sem sækja á hálendið lengur en í einn dag er fólk sem vill gista í skálum og tjöldum, en ekki á hótelum. Það kemur mjög skýrt fram í mínum rannsóknum. Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur.
Ferðaþjónustuaðilar í Kerlingafjöllum segjast ekki vilja malbikaða hraðbraut um Kjöl. Þeirra ósk sé að hálendið haldist sem ein heild. Það þurfi þó ekki að koma í veg fyrir almenna uppbyggingu á svæðinu. Mynd Getty.
Hvernig ferðamennsku viljum við á hálendinu? Ferðaþjónustuaðilar á Kili eru ósáttir við kröfu Landverndar um umhverfismat vegna lagfæringa á Kjalvegi. Landvernd segir ferðaþjónustuaðila láta viðskiptahagsmuni ráða afstöðu sinni. Rannsóknir sýna að ferðamenn vilja ekki vegi, sjoppur eða hótel á hálendi Íslands en ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur hins vegar ekki enn sett fram stefnu um hvernig hún vill að miðhálendið sé nýtt fyrir greinina.
F
rá árinu 1995 hefur Vegagerðin unnið að breytingum á rúmlega 40 km kafla Kjalvegar í misstórum áföngum án þess að láta fara fram mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar en um er að ræða uppbyggðan veg sem víða er utan eldra vegstæðis. Að undangengnum ábendingum Landvernd-
ar og fleiri aðila óskaði Vegagerðin í sumar eftir afstöðu Skipulagsstofnunar um það hvort umhverfismeta skyldi þá 3 km sem eftir eru af vegarlagningunni. Niðurstaða Skipulagsstofnunar var sú að umhverfismat væri ekki nauðsynlegt. Þessari ákvörðun vill Landsvernd ekki una og hefur því kært niðurstöðuna til Efta-dómstólsins og krafist þess að allar framkvæmdir Vegargerðarinnar verði stöðvaðar þar til niðurstaða dómsins liggur fyrir.
Ferðamenn vilja ekki uppbyggingu á hálendinu
Árið 2012 vann Anna Dóra Sæþórsdóttir landfræðingur skýrslu um
ferðamennsku á miðhálendinu fyrir Skipulagsstofnun. Skýrslan var unnin úr gögnum sem hún hafði safnað saman úr rannsóknum síðastliðinna ellefu ára um upplifun ferðamanna af ellefu stöðum á hálendinu, þar á meðal Kili. Í skýrslunni kemur skýrt fram að ferðamenn vilja ekki mikla uppbyggingu á hálendinu, sérstaklega ekki vegi og hótel, en óska eftir betri salernisaðstöðu og merktum gönguleiðum. Anna Dóra segir Kjöl, með náttúruperlur á borð við Hveravellli og Kerlingafjöll, geta verið frábæran valmöguleika við staði eins og Landmannalaugar og Laugaveginn, Framhald á næstu opnu
Er ekki kominn tími á Tiguan?
drifinn
VW Tiguan R-Line er vel útbúinn með öllu því helsta sem gerir bíl að sportjeppa. Taktu skrefið til fulls og fáðu þér Tiguan. Góða skemmtun!
la r og fjórhjó Sjálfskiptu : ine Tiguan R-L
0 kr.
5.990.00
Staðalbúnaður í Tiguan R-Line 4Motion 2.0 TDI dísil, fjórhjóladrifnum og sjálfskiptum • R-Line ytra útlit og 18” álfelgur • Alcantara áklæði
• Webasto bílahitari með fjarstýringu • Bluetooth fyrir farsíma og tónlist
• Climatronic - 3ja svæða loftkæling • o.fl. o.fl.
www.volkswagen.is
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is / Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
NÝ SENDING AF HÚSGÖGNUM
ORLANDO HORNSÓFI Stærð: 317X212cm Verð: 258.000,-
ORLANDO TUNGUSÓFI Stærð: 243X165cm -færanleg tunga Verð: 159.900,TILBOÐSVERÐ: 143.910,-
ERIC TV SKENKUR -HNOTA/HVÍTT MATT Breidd: 210cm Verð: 159.900,STÆKKANLEGT BORÐ -HVÍTT HÁGLANS 160(248)X100cm -Verð: 199.000,200(288)X110cm -Verð: 219.000,-
ENZO ARMSTÓLL Verð: 35.000,-
MILO STÓLL Verð: 17.900,-
Opið mán - fös: 10.00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun 13.00 - 16.00
GIBSON TUNGUSÓFI Stærð: 297X172cm Verð: 238.000,CAPRICE SKENKUR -HVÍTT HÁGLANS Breidd: 150cm -Verð: 149.000,Breidd: 200cm -Verð: 189.000,-
TYLER STÓLL Verð: 19.900,-
STÓLL 133-6 Eingöngu í svörtu TILBOÐSVERÐ: 11.815,-
Ego Dekor - Bæjarlind 12 www.egodekor.is
12
fréttiaskýring
Helgin 9.-11. október 2015
Landsskipulagsstefna Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026. Landsskipulagsstefnan verður sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi verði hún samþykkt. Landsskipulagsstefna er samræmd stefna stjórnvalda um landnotkun byggð á stefnumörkun ríkisins á ýmsum sviðum og með henni eru samþættar áætlanir á vegum stjórnvalda um samgöngur, byggðamál, náttúruvernd, orkunýtingu og aðra landnýtingu. Stefnan felur meðal annars í sér skipulag miðhálendisins og lagt er til að leitast verði við að greina sérstöðu, styrkleika og staðaranda viðkomandi svæðis með tilliti til tækifæra í ferðaþjónustu. Kerlingafjöll í öllu sínu veldi.
staði sem ferðafólk sé farið að forðast vegna of mikils fólksfjölda. En þá verði fókusinn að vera settur á göngufólk, hjólafólk og hestafólk. „Ef við horfum á þetta heildstætt og út frá rannsóknum þá tel ég verðmæti ferðaþjónustunnar fyrir hálendið felast í því að það sé stór heild, eitt víðerni. Ef það kemur þarna upphækkaður og jafnvel malbikaður vegur þá glatast það tækifæri því þá hefur hálendinu verið skipt í tvennt,“ segir Anna Dóra. „Þeir sem starfa við ferðaþjónustu búa fyrst og fremst á láglendinu og það er þar sem við viljum skapa þjónustuna, ekki inni á hálendinu. Ferðamenn sem sækja á hálendið lengur en í einn dag er fólk sem vill gista í skálum og tjöldum, en ekki á hótelum. Það kemur mjög skýrt fram í mínum rannsóknum.
Við eigum því að skapa þjónustu og störf í byggð, við jaðar hálendisins, en halda hálendinu óspilltu. Að það verði áfram einstakur staður þar sem ekki er hægt að nálgast þjónustu á borð við hótel, bensínstöðvar og veitingastaði.“
Telja ferðaþjónustuaðila láta viðskiptahagsmuni ráða
Nú hafa ferðaþjónustuaðilar á svæðinu, Fjallamenn, Fannborg í Kerlingafjöllum og Hveravallafélagið gagnrýnt „harkalega framgöngu Landverndar gegn Skipulagsstofnun og Vegagerðinni“ og segja samtökin stuðla að utanvegaakstri með því að berjast gegn uppbyggingu vegarins um Kjöl. Landvernd furðar sig á þessari afstöðu og segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, ferðaþjónustuaðila á Kili láta eigin viðskiptahagsmuni ráða afstöðu sinni. „Þeir setja sig upp á móti umhverfismati því það seinkar framkvæmdum sem mun koma sér illa fyrir þá. Á sama tíma saka þeir Landvernd um að stuðla að utanvegaakstri með því að tefja sömu framkvæmdir. Það er auðvitað einungis til þess gert að fá fjölmiðla til að taka upp djúsí fyrirsagnir sem bara eru orðin tóm – og þannig reyna að draga úr trúverðuleika Landverndar og beina málinu frá því sem skiptir máli.“ Anna Dóra segir viðbrögð ferðaþjónustuaðila sýna eðli ferðaþjónustunnar. „Þessir þrír aðilar hafa hag af því að umferðin um Kjöl aukist en ef þú hugsar um ferðaþjónustuna á landsvísu, og það hvaða auðlind hálendið er sem ósnortin víðerni fyrir heildina, þá er þetta ekki gott fyrir heildina, bara þessa aðila.“
Vilja ekki malbikaða hraðbraut, bara innviði í lagi
Fljótleg og fersk – þau koma á óvart á kvöldverðarborðinu
Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar í Kerlingafjöllum, segir 20-30% ferðamanna nú þegar leggja leið sína um hálendið og það sé ekki mögulegt að stoppa þann straum. Það sé því mikilvægast í stöðunni að undirbúa landið fyrir aukið álag. „Við þurfum að passa upp á að landið komi sem best út úr þessari fjölgun og hluti af því er að gera veginn samgönguhæfan. Við erum ekki að biðja um malbikaða hraðbraut heldur þokkalegan veg sem er fær kannski aðeins lengur fram á haustið en verið hefur. Við viljum bara hafa innviðina í lagi og höfum sjálf alltaf lagt mikið á okkur til þess, til dæmis með því að hreinsa landið og leggja göngubrautir. Við teljum okkur ekki slæma borgara en við hinsvegar viljum að vegurinn verði þannig að hann vinni með okkur en ekki á móti okkur í þessu þrifastarfi okkar.“
50% ferðamanna koma vegna öræfanna
Ferðamönnum hefur fjölgað mik-
ið undanfarna áratugi og hlutdeild ferðaþjónustunnar í gjaldeyristekjum þjóðarinnar er nú um 20%. Sérstök náttúra er aðal aðdráttarafl landsins, en um 88% erlendra ferðamanna koma til landsins vegna hennar og um 50% koma vegna öræfanna. Ferðaþjónustan sem atvinnugrein hefur hins vegar ekki enn sett fram stefnu um hvernig hún vill að miðhálendið sé nýtt fyrir greinina, hvers konar ferðamennsku eigi að stunda á mismunandi svæðum hálendisins og til hvaða markhópa eigi að höfða. Niðurstöður rannsókna sýna að ferðamenn sækja í hálendið vegna sérstöðu þess, vegna þess að hálendið býður upp á eina ósnortna heild þar sem hvorki er að finna malbik, sjoppur né hótel. Ef ráðast á í hverskyns framkvæmdir á Kili, hvort sem það er upphækkaður vegur eða malbik, hlýtur að þurfa að svara einni grundavallarspurningu áður; hvernig ferðamennsku viljum við á hálendinu?
Fyrir hvaða markhóp er hálendið?
Guðmundur Ingi segir almenning verða að koma að umræðunni. „Almenningur þarf að koma að umræðunni um vegagerð á hálendinu, en Vegagerðin hefur haldið öllum spilunum þétt að sér og fer sínu fram án nokkurrar umræðu. Umhverfismat er leið til þess að hleypa almenningi að málinu, en auðvitað þarf umræðan að fara fram sem hluti af stefnu um hálendið, samgöngur og ferðamennsku. Landsskipulagsstefna er m.a. til þess gerð.“ Páll segist að sjálfsögðu vilja að hálendið haldist sem eitt víðerni, í því liggi sérstaða þess. En hann vill sjá fjölbreytta ferðamennsku á svæðinu. „Kerlingafjöll eru svæði sem ekki er ofnýtt og hér erum við að sjá alla flóruna, frá rútuhópum og fólksbílaumferð niður í bakpokafólk. Við getum ekki séð að bakpokafólkið sé betri ferðamenn en þeir sem koma á einkabílum og stoppa hér í eina nótt, ganga í tvo þrjá tíma og fara svo. Bestu ferðamennirnir fyrir okkur er venjulegt fjölskyldufólk sem fer hringinn, stoppar stutt á hverjum stað og sporar minnst. Það eru okkar óskaferðamenn því þeir skilja mest eftir sig.“ Anna Dóra segir erfitt að markaðssetja hálendið fyrir tvær tegundir ferðamennsku. „Verði farið í uppbyggingu ferðaþjónustu á hálendinu og verði Kjalvegur malbikaður missum við þennan markhóp sem vill ósnortin víðerni. Vissulega kæmi þá annar markhópur, sá hinn sami og er núna á hringveginum, en viljum við ekki halda í báða?,“ spyr Anna Dóra. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
fyrir heimilin í landinu
Þvottadagar HxBxD: 89x40x62
AEG hafa verið vinsælustu þvottavélar á Íslandi í áratugi og eru enn, og tæknilega fullkomnari. 22% afsláttur af öllum AEG þvottavélum, þurrkurum og uppþvottavélum.
22%
22%
22%
afsláttur
afsláttur
3ja ára ábyrgð
22%
afsláttur
afsláttur
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
Íslenskt stjórnborð
3ja ára ábyrgð
3ja ára ábyrgð
3ja ára ábyrgð 10 ára ábyrgð á mótor
Þvottavél
Þvottavél
Þvottavél
Þvottavél
Tekur 6 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Tekur 7 kg af þvotti. 1200 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Tekur 7 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Íslensk notendahandbók.
Tekur 8 kg af þvotti. 1400 snúningar. Öll hugsanleg þvottakerfi. Kolalaus mótor. Íslensk notendahandbók.
Nú kr. 93.520,-
Nú kr. 116.920,-
Lavamat 61460TL
Lavamat 62271F
Nú kr. 93.520,-
Lavamat 62471F
Nú kr. 85.720,-
Verð áður kr. 119.900,-
Verð áður kr. 109.900,-
22%
Verð áður kr. 119.900,-
22%
afsláttur
Lavamat 76485FL
Verð áður kr. 149.900
22%
afsláttur
22%
afsláttur
afsláttur
Þurrkari - barkalaus
uppÞvottavél
uppÞvottavél
Tekur 7 kg af þvotti. Ný tegund af tromlu sem minnkar slit og dregur úr krumpum. snýr tromlu í báðar áttir og er með rakaskynjara.
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 39db með 5 þvottakerfi og þurrkun.
Topplaus, undir borðplötu. Hljóðlát 43db með 5 þvottakerfi og þurrkun.
T61270AC
Nú kr. 95.520.-
FsILENCM2P
HvÍt Nú kr. 101.320,Verð áður kr. 129.900,sTáL Nú kr. 109.120,Verð áður kr. 139.900
Verð áður kr. 119.900,-
Þvottavél
F66692MOP
HvÍt Nú kr. 116.920,Verð áður kr. 149.900,-
sTáL Nú kr. 124.720,Verð áður kr. 159.900
ZWF61200WK
Tekur 6 kg af þvotti, 1200 snúninga vinda og sjálfvirk vatnsskömmtun. Verð áður kr. 79.900,-
Nú kr. 62.320,-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500
SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559
ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000
Greiðslukjör
LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515
ORMSSON VÍK -EGILSSTÖÐUM SÍMI 4712038
Vaxtalaust í allt að 12 mánuði
ORMSSON OMNIS TÆKNIBORG ORMSSON GEISLI AKRANESI PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 433 0300 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333
14
fréttir
Helgin 9.-11. október 2015
Fjórði hver upplifir þunglyndi
1% 12.500
manns upplifa djúpt þunglyndi á hverju ári
40%
geðraskana koma fram á unglingsárunum.
25%
af þjóðinni er með geðklofa
Íslendinga upplifir þunglyndi einhvern tímann yfir ævina.
Fjórði hver Íslendingur upplifir þunglyndi einhvern tímann yfir ævina. Oft er talað um að Íslendingar séu þunglynd þjóð en samkvæmt samanburðarrannsóknum við nágrannalöndin erum við ekki þunglyndari en aðrir. „Við tökum þó inn meira af lyfjum við þunglyndi en aðrar þjóðir sem gæti stafað af því að við erum með færri og dýrari úrræði en nágrannar okkar þegar kemur að geðheilbrigði. Það er dýrt að fara í viðtöl hjá sálfræðingum og sálfræðingar eru ekki jafn aðgengilegir hér á landi og annarsstaðar þar sem þeir eru víða inni á heilsugæslum. Þess vegna er virkilega mikilvægt að efla geðhjálp á heilsugæslum,“ segir Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri geðheilbrigðismála hjá Landlækni. Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn er haldin hátíðlegur 10. október ár hvert til að vekja almenning til umhugsunar um geðheilbrigðismál.
4-7%
einstaklinga þjáist af kvíðaröskun einhvern tímann á ævinni
85%
sjálfsvíga má rekja beint til þunglyndis
18-30 ára aldursbilið sem þunglyndi gerir mjög oft vart við sig
15-20%
barna í hverjum árgangi líður daglega mjög illa.
Heimildir: Landlæknisembættið, Geðhjálp og Hugarafl.
25%
þjóðarinnar upplifir einhverskonar geðröskun einhvern tímann yfir ævina.
5%
barna sem líður illa í skóla þurfa meiri stuðning en skólakerfið býður upp á.
UP!ÁHALDIÐ VW Up! frá aðeins:
1.790.000 kr.
UPPFÆRSLUBÓNUS VOLKSWAGEN
+65.000 kr.
Litli borgarbíllinn með stóru kostina. Komdu í reynsluakstur á nýjum Volkswagen Up! og láttu hann koma þér á óvart. Við erum illa svikin ef hann verður ekki fljótlega í uppáhaldi hjá þér.
www.volkswagen.is
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði
16
Göngugreining Vandamál sem göngugreining Flexor getur hjálpað til við að leysa eru til dæmis:
•
þreytuverkir og pirringur í fótum
•
verkir í hnjám
•
sársauki eða eymsli í hælum (hælspori, „plantar fasciitis“ o.fl.)
•
beinhimnubólga
•
óþægindi eða verkir í baki og/eða mjöðmum
•
verkir í tábergi og/eða iljum
•
hásinavandamál
•
óþægindi í ökklum
•
þreytu- og álagsverkir hjá börnum og unglingum
Pantaðu tíma í síma 517 3900
nærmynd
Helgin 9.-11. október 2015
Fjárbóndinn sem fór með Ísland á EM í Frakklandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla mætir Lettlandi á Laugardalsvelli á morgun. Liðið hefur þegar tryggt sér þátttökurétt á EM í Frakklandi næsta sumar. Ný kynslóð leikmanna hefur náð áður óþekktum hæðum fyrir okkur og að baki þeim er traust þjálfarateymi. Í brúnni hefur staðið hinn sigldi Lars Lagerbäck en við hlið hans stendur Eyjapeyinn Heimir Hallgrímsson. Við kynntum okkur þennan brosmilda og geðþekka mann.
Orkhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 517 3900
S PORCELANOSA
flísar fyrir vandláta
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
tærsti styrkleiki Heimis Hallgrímssonar er færni hans í mannlegum samskiptum. Þetta kemur skýrt fram í samtölum Fréttatímans við fólk sem þekkir til hans. „Í fyrsta lagi er hann bara klár en hann er líka svo ljúfur og góður. Hann er ótrúlega fær í mannlegum samskiptum. Það er alveg sama við hvern hann er að tala – hvort sem það er barn í tannlæknastólnum eða á blaðamannafundi fyrir stóran landsleik. Hann ber virðingu fyrir öllum og kann þetta,“ segir einn viðmælenda Fréttatímans. Heimir þykir afar metnaðarfullur þegar kemur að knattspyrnuþjálfun. Hann er sagður hafa dúxað á A-prófinu hjá UEFA fyrir tæpum áratug og er einn fárra íslenskra þjálfara sem hafa lokið UEFA Pro gráðunni. Uppgangur hans í þjálfarastarfinu hefur enda verið eftirtektarverður síðasta áratug. Á þeim tíma hefur hann farið frá því að þjálfa kvennalið ÍBV í að fara að stjórna landsliði á EM. Í starfi sínu hjá landsliðinu þykir hann bæði flottur í leikgreiningu og einstaklega fær í að koma leikmönnum í rétta gírinn fyrir leiki. „Hann treður þessu inn í
hausinn á þeim og hver leikmaður veit nákvæmlega hvað hann á að gera,“ sagði einn viðmælenda. Þá ná þeir Lars Lagerbäck vel saman og sá sænski sá ekkert því til fyrirstöðu að deila sviðinu með Heimi eftir tveggja ára samstarf þeirra. Utan vinnunnar er Heimir mjög heimakær og rækir sitt fólk vel. Sem dæmi um það byrjaði hann með þá hefð þegar hann þjálfaði ÍBV að mæta með tertu á kaffistofu bræðra sinna eftir sigurleiki. Þeirri hefð hefur hann haldið við eftir að hann fór að þjálfa landsliðið og hefur mannskapurinn þar ekki liðið skort, enda gengi landsliðsins með afbrigðum gott. Honum finnst gott að borða góðan mat og var, að minnsta kosti fyrr á tíð, bölvaður sælgætisgrís sem er skondið í ljósi starfans. Heimir hefur þá reglu að brjóta upp tarnir hjá landsliðinu með því að skella sér í bíó á kvöldin. Strákabíó, eins og það heitir. Ekki vita margir að Heimir er fjárbóndi í Vestmannaeyjum. Fjölskylda hans á veiðifélagið Ystaklett þar sem lundi var veiddur á árum áður. En eftir að veiðin lagðist af var svo mikil
Helgin 9.-11. október 2015
Heimir H a llgr ímsson
Fæddur 10. júní 1967 Heimir er Vestmannaeyingur í húð og hár, sonur Hallgríms Þórðarsonar og Guðbjargar Einarsdóttur. Maki: Íris Sæmundsdóttir. Börn: Hallgrímur, 19 ára, og Kristófer, 13 ára. Menntun: Stúdent frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum 1987. Cand. odont. frá Háskóla Íslands 1994. Lauk A-gráðu þjálfaraprófi UEFA árið 2006. Lauk UEFA Pro gráðu frá enska knattspyrnusambandinu 2011. Starfsferill Hefur rekið eigin tannlæknastofu í Vestmannaeyjum frá 1994. Heimir lék 109 leiki í meistaraflokki á knattspyrnuferli sínum. Hann lék lengst af með ÍBV en lauk ferlinum með KFS í 3. deildinni. Þjálfaði yngri flokka hjá ÍBV 1985-1998. Þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hetti á Egilsstöðum 1998. Þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá ÍBV 1999-2004. Var yfirþjálfari hjá ÍBV 20052006. Þjálfaði meistaraflokk karla hjá ÍBV 2007-2012. Aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins 2011-2013. Þjálfari íslenska landsliðsins við hlið Lars Lagerbäck frá 2013.
grasspretta í eynni að brugðið var á það ráð að fá sér rollur til að halda gönguleiðunum opnum. „Heimir mætir alltaf í smalanir. Hann skrópaði hins vegar þegar verið var að slátra í vikunni og þóttist hafa eitthvað betra að gera. Honum til afsökunar var þetta ákveðið með stuttum fyrirvara,“ segir nákominn ættingi. Heimir er yngsta barn foreldra sinna og þótti líflegur krakki. Prakkari, en allt innan siðsamlegra marka. Hann naut góðra samvista við aldraða ömmu sína sem barn og þótti sú gamla stundum dekra vel við hann. „Heimir er mjög stríðinn. Það er gaman að vera í kringum hann og hann er endalaust að segja brandara. Mikill húmoristi,“ segir einn viðmælenda Fréttatímans. „Þú vilt heldur ekki hafa hann í hinu liðinu, hann getur verið ákveðinn þegar það þarf að vera það. Ef þú lendir upp á kant við hann getur verið erfitt að ná honum til baka. Þú ert ekkert að fara að drulla yfir hann og koma svo í kaffi daginn eftir.“ Eiginkonunni, Írisi Sæmundsdóttur, kynntist Heimir þegar hann þjálfaði hana í fótbolta á árum áður. Íris var afrekskona í boltanum og síðar þjálfuðu þau saman í Eyjum. Barna- og unglingaþjálfunin virðist reyndar hafa gefið vel af sér fyrir Heimi. Ekki er nóg með að þar hafi hann lagt grunn að þjálfaraferlinum og kynnst eiginkonunni heldur var þar líka lagður grunnur að rekstri tannlæknastofu hans. „Hann kom sér vel við krakkana til að ná þeim öllum í tannlækningar hjá sér síðar meir. Heimir var svo skemmtilegur að þegar kom að því að velja sér tannlækni völdu allir hann,“ segir einn í léttum tón.
Sætar franskar frá McCain
Vinsælar hjá Íslendingum í mörg ár
Sætu kartöflurnar frá McCain eru ómótstæðilega bragðgóðar. Þú skellir þeim í ofninn og áður en þú veist af hefurðu töfrað fram girnilegt og gómsætt meðlæti. Prófaðu núna!
Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM MÁL OG ÁKLÆÐI AÐ EIGIN VALI
Áklæði
Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu.
Torino
Mósel Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-15
Roma R Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík sími: 557 9510 - www.patti.is
Með nýrri AquaClean tækni kni er nú hægt að hreinsa nánast ast stt ni!! alla bletti aðeins með vatni!
Basel
Havana
18
viðhorf
Helgin 9.-11. október 2015
LóABOR ATORíUM
LóA hjáLMTýsdóTTiR
Skelltu þér á
Skíði Heimsferðir bjóða frábæru skíðasvæðin Flachau og Lungau í Austurríki. Með skíðapassanum í Flachau er hægt að ferðast á milli 5 svæða með 25 þorpum, 865 km af brekkum og 276 lyftum af öllu tagi. Hér er flóðlýst skíðabrekka og því hægt að skíða til kl. 21.30 á kvöldin. Skíðarúta fer reglulega á milli svæðanna Flachau, Wagrain og St. Johan en aðgangur í rútuna fylgir skíðapassanum. Lungau skíðasvæðið hefur notið mikilla vinsælda meðal Íslendinga en þar er m.a. rekið hótel í eigu Íslendinga. Lungau svæðið er með fjölbreytt úrval af skíðabrekkum sem henta getu hvers og eins og líka þeim sem eru á snjóbrettum. Í Lungau er fólksfjöldinn minni en á mörgum skíðasvæðum og því oftast styttri bið eftir lyftunni.
Skihotel Speiereck
I Lungau
Frá kr. 134.900 m/hálfu fæði Netverð á mann frá kr. 134.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 158.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 19. desember í 7 nætur.
Unterberghof I Flachau Frá kr. 149.500 m/hálfu fæði
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Netverð á mann frá kr. 149.500 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 186.100 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 19. desember í 7 nætur.
Hotel Zum Weissen Stein Frá kr. 141.900 m/hálfu fæði Netverð á mann frá kr. 141.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 155.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 26. desember í 7 nætur.
Hotel Liftplatz
I Lungau
Frá kr. 152.900 Netverð á mann frá kr. 152.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 155.400 m.v. 4 fullorðna í herbergi. 26. desember í 7 nætur.
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is
I Lungau
Velgengni íslenskra kvikmyndagerðarmanna
K
Nútíma Íslendingasögur
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, vann á dögunum aðalverðlaun í flokki alþjóðlegra kvikmynda á kvikmyndahátíðinni í Zürich. Þegar Grímur tók við verðlaunum sínum tileinkaði hann þau íslenskri kvikmyndagerð, en hún nýtur velgengni nú um stundir en þess er skemmst að minnast að önnur íslensk kvikmynd, Þrestir, mynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian fyrir skömmu. Stuttmynd Rúnars, Síðasti bæinn, hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmynd árið 2006. Hún fetaði þar í fótspor kvikmyndarinnar Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna árið 1992 í flokknum besta erlenda kvikmyndin. Kvikmyndin Hrútar hefur Jónas Haraldsson verið sigursæl á kvikmyndahájonas@frettatiminn.is tíðum frá því að hún var fyrst sýnd í maí í kvikmyndahátíðinni í Cannes en þar vann hún sín fyrstu verðlaun. Hún hefur keppt til verðlauna á fimm hátíðum, unnið aðalverðlaun á fjórum þeirra og alls unnið til sex verðlauna. Þá hefur myndin verið tilnefnd sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna þar sem hún keppir í flokki bestu mynda á erlendu tungumáli. Kvikmyndagagnrýnandi The Guardian sagði Hrúta minna á Íslendingasögurnar. Hið kunna kvikmyndatímarit Variety hefur fjallað um mögulegar tilnefningar til Óskarsverðlauna og telur hún Hrúta meðal þeirra kvikmynda sem koma til greina sem besta myndin á erlendu tungumáli. Tímaritið telur stórmynd Baltasars Kormáks, Everest, einnig eiga möguleika á tilnefningu í ýmsa flokka, meðal annars fyrir bestu leikstjórn. Á lista Evrópsku kvikmyndaakademíunnar um þær kvikmyndir sem koma til greina sem besta mynd ársins eru tvær íslenskar myndir, Hrútar annars vegar og Fúsi, mynd Dags Kára, hins vegar. Tilnefningarnar verða kunngerðar 7. nóvember en verðlaunahátíðin verður í desember í Berlín. Hið íslenska kvikmyndavor er því svo sannarlega orðið kvikmyndasumar. Kvikmyndin Vonarstræti, í leikstjórn Baldvins Z, hefur einnig hlotið alþjóðleg verðlaun. Í fyrra hlutu fjór-
tán íslenskar kvikmyndir 34 alþjóðleg verðlaun á kvikmyndahátíðum. Hápunkturinn var þegar kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs en hún fékk alls níu verðlaun. Árið 2013 fengu íslenskar kvikmyndir 33 alþjóðleg verðlaun. Svo notuð sé samlíking kvikmyndagagnrýnanda The Guardian má segja að íslenskir kvikmyndagerðarmenn segi nútíma Íslendingasögur, sögur úr íslenskum veruleika, harðri baráttu og miklum tilfinningum þar sem landslag og umhverfi leikur stórt hlutverk, eins og sést ekki síst í verðlaunamyndunum Hrútum og Þröstum. Margar aðrar íslenskar kvikmyndar hafa verið frumsýndar undanfarin misseri. Mikilvægt er að stuðla að áframhaldandi stuðningi við greinina sem skilar sér til baka með ýmsum hætti. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn verða að treysta á opinberan stuðning við list sína, auk annarrar fjármögnunar, en grunnfjármögnun frá heimalandi eykur líkur á annarri fjármögnun verkefnanna. Kvikmyndamiðstöð Íslands fékk í ár 888,6 milljónir króna og framlög hækka nokkuð sé litið til næsta árs, en á fjárlögum fyrir árið 2016 er gert ráð fyrir að framlagið verði 961 milljón. Misskipting milli kynja þegar kemur að fjármögnun kvikmynda hefur verið gagnrýnd en vart er um það deilt að raddir kvenna heyrist, ekki síður en karla, eins og fram kom hjá Guðnýju Halldórsdóttur kvikmyndaleikstjóra í viðtali við Fréttatímann síðastliðinn föstudag þar sem hún sagði m.a.: „Eins og strákarnir eru að gera góðar myndir þá finnst mér orðið helvíti hart að sjá aldrei myndir um og eftir konur.“ Í pallborðsumræðum á nýafstaðinni kvikmyndahátíð hérlendis, RIFF, vék Baltasar Kormákur að þekkingarleysi íslensks bankakerfis þegar kæmi að fjármögnun vegna kvikmyndagerðar og nefndi sérstaklega sjónvarpsþáttaseríuna Ófærð sem væntanleg er á skjáinn. Þar hefði hann rekist á veggi þegar hann tók að leita að fjármagni. Rauhæft plan og hugmynd yrðu þó að vera á bak við sérhvert verkefni. Ekki væri hægt að ætlast til fjármögnunar nema hægt væri, með nokkuð öruggri vissu, að skila henni til baka. Í umræðunum voru þátttakendurnir hins vegar sammála um að íslensk kvikmyndagerð væri góð fjárfesting.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is . Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Nýtt og betra Vodafone Sjónvarp Snarpara og einfaldara viðmót tengir þig við fjölbreytt úrval hágæða efnis. Tryggðu þér áskrift að mögnuðu sjónvarpi með Vodafone PLAY
islenska/sia.is VOD 76132 09/15
Vodafone Við tengjum þig
Nýir og spennandi sjónvarpspakkar Hægt er að kaupa áskrift beint í nýju sjónvarpsviðmóti Vodafone, á vodafone.is eða í síma 1414.
2.490
kr./mán
2.590
*
kr./mán
2.990
*
kr./mán
*Á sérstöku kynningartilboði til 1. febrúar 2016.
20
viðtal
Helgin 9.-11. október 2015
Það er ekkert skemmtilegt við krabbamein Arna Hrönn Pálsdóttir greindist með sjaldgæfa gerð krabbameins í skeifugörn fyrir tveimur árum og æxlið hafði þá þegar sáð meinvörpum í lifrina. Hún fékk strax að vita að sjúkdómurinn væri ekki læknanlegur og þrátt fyrir stranga lyfja- og geislameðferð kom í ljós fyrir um það bil mánuði að meinvörpin í lifrinni voru orðin þrettán, auk þess sem komið var meinvarp í lunga. Henni finnst mikilvægt að fá að tala um krabbameinið og allt sem því fylgir og undirstrikar að það sem skipti mestu máli sé að horfast í augu við staðreyndir, hugsa vel um sjálfa sig og hafa eitthvað til að hlakka til – jafnvel þótt af því verði aldrei.
Virðing fyrir sjálfri sér er lykilatriði í baráttu Örnu við veikindin og hún segist ekki geta lagt nógu mikla áherslu á hvað það skipti miklu máli. Ljósmynd/Teitur
ÚTSALA
15-50% PIPAR\TBWA • SÍA
afsláttur af umgjörðum
MJÓDDIN Sími 587 2123
FJÖRÐUR Sími 555 4789
SELFOSS Sími 482 3949
Gleraugnaverslunin þín
A
rna Hrönn Pálsdóttir segir mér í stuttu spjalli áður en við hittumst að henni finnist skelfilegt hvað fólk sé hrætt við að tala um þennan sjúkdóm og eitt af því sem hana langi til að koma á framfæri sé hversu nauðsynlegt það sé fyrir fólk að fá að tala opið um sjúkdóm sinn. Það þurfi síst á því að halda að heyra sögur af því hvernig þessi eða hinn hafi tekist á við sín veikindi, það vilji bara að þeir sem næst því standa séu tilbúnir að hlusta. Fólk hætti nefnilega ekkert að vera það sjálft þótt það fái krabbamein. Það liggur því beint við að byrja á því að tala um þessa þörf og hvort það sé virkilega svo í þessu upplýsta þjóðfélagi að fólk þori ekki að spyrja hvernig staðan sé. „Já, mér finnst það vera mjög áberandi og það fer dálítið fyrir brjóstið á mér hvað fólk er hrætt við að spyrja mig um krabbameinið. Ég hef valið að vera rosalega opin með minn sjúkdóm og setja reglulega færslur inn á Facebook um það hver staðan sé. Það er hins vegar verið að hringja í aðra en mig og spyrja hvernig ég hafi það, en mér finnst nú persónulega að ég sé rétta manneskjan til að ræða þetta við. Ég er sú eina sem veit upp á hár hvernig mér líður og á hvaða stigi sjúkdómurinn er.“ Spurð hvaða skýringar fólk gefi á því að forðast að tala við hana segir Arna ástæðurnar ýmsar. Flestir segist einfaldlega ekki vita hvað þeir eigi að segja eða um hvað þeir eigi að spyrja. „Mér finnst óskaplega leiðinlegt að fólk skuli hafa þetta viðhorf vegna þess að það í mínum augum er þetta samfélagssjúkdómur sem hefur áhrif á alla í umhverfinu. Sumir eru heppnir, greinast snemma og ná bata en aðrir, eins og ég til dæmis, eru ekki jafn heppnir. Svo er hitt að það sést ekki alltaf utan á fólki að það sé veikt. Fólk horfir á mig og talar um hvað ég líti vel
út, það sem hafi haldið að ég væri svo ofboðslega veik. Fólk áttar sig ekki á því að sjúkdómurinn geti verið kominn svona langt án þess að það sé sýnilegt.“
Halda að krabbamein sé oftast læknanlegt
Arna Hrönn er 54 ára gömul og starfar sem samskiptastjóri í fjármálageiranum. Hún segist hafa mætt miklum skilningi hjá vinnuveitandanum og starfið hafi í raun verið lagað að hennar þörfum eftir að hún greindist með krabbamein í skeifugörn fyrir tveimur árum. Þetta er mjög sjaldgæft krabbamein og það greinist að meðaltali ekki nema einn Íslendingur á ári með þessa tegund. „Enda er fólk mjög hissa á að heyra um þessa tegund, það halda svo margir að það séu bara til nokkrar tegundir af krabbameini og að þær séu oftast læknanlegar, en það er ekki svo. Ég var reyndar það heppin að greinast fljótlega eftir að ég leitaði fyrst til læknis, en þá var ég búin að vera lengi mjög slöpp.“ Krabbamein í smáþörmum er lengi nánast einkennalaust og sjúkdómurinn oftast langt genginn þegar hann greinist. Hvað varð til þess að Arna ákvað að leita læknis? „Ég byrjaði á því að vera sífellt kastandi upp, hélt auðvitað fyrst að ég væri bara með venjulega gubbupest, en þetta hélt bara áfram og þegar ég var farin að kasta upp nokkrum sinnum á dag vikum saman þá hugsaði ég með mér að þetta væri nú ekki alveg í lagi. Læknirinn sem ég fór til var það glögg að hún hlustaði á allt sem ég sagði og sendi mig strax í rannsóknir. Í myndatökunni sást strax að það var eitthvað að og ég var bara lögð inn strax. Ég eyddi sex vikum á spítalanum þar sem ég var rannsökuð fram og til baka og á þriðju viku fundu þeir meinið, æxli í skeifugörninni sem var það stórt að þeir gátu ekki gert neitt. Þá var tekin sú ákvörðun að tengja magFramhald á næstu opnu
FERSKUR KALKÚNN
Á AMERÍSKUM DÖGUM
30% TILBOÐ
afsláttur á kassa
30% TILBOÐ
KALKÚNABRINGA
2614
afsláttur á kassa
kr/kg
Gildir til 18. október á meðan birgðir endast.
Verð áður 3.734.-
25%
TILBOÐ afsláttur á kassa
2752
2567
kr/kg
kr/kg
Verð áður 3.932.-
Verð áður 3.422.-
KALKÚNABRINGA
KALKÚNALUNDIR
t
Nýt
Frón smákökudeig Tilbúnar beint í ofninn
Dunkin Donuts kaffi Ekki bara kleinuhringir
Döðlufyllt
t
Nýt
Oreo stóóórir pakka
Double stuf, Chocolate creme, Mint creme og Peanut Butter creme
Hooters
Makes you happy!
Kraft Macaroni & Cheese You know you love it!
New York
Garlic Knots og Dip´n Stisks
Amerískt gos
Svalaðu þorstanum
22
viðtal
ann framhjá skeifugörninni og beint við þarmana. Eftir aðgerðina tók það þrjár vikur bara að læra að borða upp á nýtt, sem var eiginlega það erfiðasta af þessu öllu saman. Ég hélt stöðugt áfram að kasta upp og það tók mig eitt og hálft ár að jafna mig.“ Æxlið hafði sent frá sér meinvörp í lifrina og við tók ströng lyfjameðferð og geislameðferð. „Ég var látin byrja í lyfjameðferð strax eftir aðgerðina og ég var hvorki andlega né líkamlega tilbúin til þess. Var náttúrulega bara hundlasin og veik, en þraukaði meðferðina og byrjaði svo að vinna fjóra tíma á dag tveimur mánuðum seinna þótt ég væri í raun ekkert fær um það. Það er bara svo stór þáttur í því að hafa hlutverk í lífinu að stunda vinnuna sína og það hefur skipt mig mjög miklu máli að fá að halda áfram að vinna þrátt fyrir veikindin, vera ekki bara skikkuð í hlutverk sjúklingsins.“
Hármissirinn gerir fólk að sjúklingi í annarra augum
Brandenburg
Lyfjameðferðin virtist virka vel, meinvörpin í lifrinni minnkuðu og í nokkra mánuði fékk Arna pásu frá sjúkdómnum, eins og hún kallar það. Reiðarslagið kom síðan við reglubundna myndatöku þegar í ljós kom að allt var komið í sama horfið í lifrinni. „Þá byrjaði ég aftur í lyfjameðferð, fékk sterkari lyf en áður, sem gerði það að verkum að ég missti hárið og varð loksins sjúklingur í augum heimsins. Það fannst mér rosalega erfitt. Það er svo mikilvægt að fólk fái að halda áfram að vera það sjálft þótt það sé með krabbamein.“ Á sama tíma og meinið blossaði upp aftur missti Arna föður sinn og segir það tímabil hafa verið það erfiðasta í lífi sínu. „Þarna var ég komin bæði í lyfja- og geislameðferð og bara hrundi algjörlega, bæði andlega og líkamlega. Það var ekki fyrr en núna í
Helgin 9.-11. október 2015
Að játa sig sigraðan þegar maður er fullur af lífsvilja er barátta sem enginn afgreiðir á einum degi. Maður fer í gegnum langan sorgarferil og ég viðurkenni alveg að ég er búin að skipuleggja jarðarförina mína og ganga frá öllum mínum málum.
sumar sem ég ákvað að þetta gengi ekki og nú skyldi ég verðlauna sjálfa mig fyrir að hafa tekist á við þetta. Skellti mér í viku til Mallorca með nokkurra daga fyrirvara, fór í dagsgönguferð um Snæfellsnes, skrapp í nokkra daga til Bandaríkjanna og var harðákveðin í því að nú ætlaði ég bara að njóta lífsins og njóta þess að fá að vera ég, þótt ekki væri nema í smátíma.“ Það var ljóst frá fyrsta degi að meinið væri ekki læknanlegt, en vonast var til að hægt yrði að halda því niðri um tíma. Sú von brást í lok sumars þegar Arna greindist með þrettán meinvörp í lifur og meinvarp í lunga sem ekki hafði verið til staðar áður. „Þetta fer bara á einn veg og ég viðurkenni að það er meiriháttar mál að tækla það. Erfiðast er þó að fá að halda því hlutverki að vera til sem einstaklingur á eigin forsendum.“
Frekar fatastyrk en hárkollustyrk
Eitt af því sem Örnu finnst lítið talað um er sú fjárhagslega byrði sem legst á herðar krabbameinssjúklinga ofan á vanheilsuna. „Fólk stendur í þeirri meiningu að krabbameinsmeðferð sé ókeypis, en þú þarft alltaf að borga göngugjaldið og myndatökuna. Ég reiknaði það út að á síðasta ári greiddi ég um 200.000 krónur fyrir það. Flestir fara til sálfræðings á Landspítalanum, sem er mun ódýrara en að fara á stofu út í bæ, en þegar ég herti mig upp í það mætti mér kona sem sagðist svo sem geta talað við mig ef ég vildi, en hún gæti ekkert leitt mig áfram því hún væri að hætta. Ég ákvað þá að leita mér sálfræðiaðstoðar úti í bæ, sem kostar 15.000 krónur á tímann, ég fór í hugleiðslumeðferð sem kostar sitt og svo gleymist yfirleitt að taka það með í reikninginn að í veikind-
52
unum grennist maður yfirleitt mikið og getur ekki lengur notað neitt af fötunum sínum. Þannig að allt í allt er ég búin að borga í kringum milljón á einu ári eingöngu vegna sjúkdómsins. Ég geri mér vel grein fyrir því að ég er heppin, er á góðum launum og get leyft mér þetta, en það eru alls ekki allir í þeirri stöðu. Mér finnst til dæmis að það ætti að veita fólki fatastyrk alveg eins og hárkollustyrk, ég notaði mína hárkollu aldrei og hefði miklu frekar þegið að fá létt undir með fatakaupin. Það er svo ofboðslega margt svona sem ég held að fólk geri sér enga grein fyrir og mér finnst mikilvægt að komist inn í umræðuna.“
Einn dag í einu
Arna hefur líka lent í vandræðum vegna þeirrar ákvörðunar að setja sjálfa sig í fyrsta sæti og gera einungis það sem er gott fyrir hana og veitir henni gleði. „Það er bara nauðsynlegt fyrir mig að gera einungis það sem gerir mér gott og ég hef þurft að loka á einn af mínum bestu vinum og einn fjölskyldumeðferð vegna þess að samskiptin við þau rændu mig orku í stað þess að efla hana. Sumum finnst það kaldlyndi en það var mér nauðsynlegt og ég gerði það ekki að gamni mínu. Hef í rauninni sjaldan gert nokkuð eins erfitt á ævinni.“ Spurð hvernig upplifun það sé að fá dauðadóm í andlitið lítur Arna á mig eins og ég sé ekki með réttu ráði. „Ég fór auðvitað í gegnum allan þennan hefðbundna skala, afneitaði þessu til að byrja með og taldi mér trú um að þetta væri einhver vitleysa í þeim, þeir myndu bara lækna þetta og allt yrði í lagi. Það var eiginlega ekki fyrr en ég fékk niðurstöðurnar núna fyrir mánuði að ég neyddist til að horfast í augu við það að þetta
væri að gerast. Ég held það sé ekkert einsdæmi, það tekur langan tíma að horfast í augu við eigin dauðleika. Margir loka sig inni í skel og neita að ræða þetta, láta eins og þetta sé ekki raunverulegt, en hjá mér er það þveröfugt; ég verð að ræða þetta og hef þörf fyrir að aðrir fái að vita hvernig þetta er. Að játa sig sigraðan þegar maður er fullur af lífsvilja er barátta sem enginn afgreiðir á einum degi. Maður fer í gegnum langan sorgarferil og ég viðurkenni alveg að ég er búin að skipuleggja jarðarförina mína og ganga frá öllum mínum málum. Hræðslan er samt alltaf þarna og maður horfir á litlu börnin í fjölskyldunni vitandi að maður á eftir að missa af því að sjá þau verða fullorðið fólk. Maður á eftir að missa af öllu. Ég veit að það er alltaf verið að segja fólki með krabbamein að halda í jákvæðnina en mín skilaboð eru þau að þetta er drulluerfitt, að halda reisn sinni sem manneskja í þessari stöðu er drulluerfitt. Ég vil líka að fólk geri sér grein fyrir því að það síðasta sem maður vill heyra sem krabbameinssjúklingur eru sögur af öðrum sem hafa tekist á við dauðann með jákvæðnina að vopni. Ég veit vel að það er vel meint en það skilur mann eftir með þá tilfinningu að það skilji mann enginn, sem er auðvitað rétt, en það er ekki að hjálpa.“ Arna hefur sterkar skoðanir á átökum og hópefli til að vekja athygli á krabbameini, þó hún leggi áherslu á að það sé auðvitað jákvætt að draga þennan sjúkdóm meira fram í dagsljósið. „Ég hef spurt hvers vegna verið sé að halda bleika daga og keppast við að gera úr þessu einhverja hátíð og fengið þau að það sé svo skemmtilegt! Ég er til í að berjast fyrir aukinni vitund um þennan sjúkdóm og stuðla að
Árlega deyja 52 einstaklingar úr ristilkrabbameini. Það má koma í veg fyrir það. Kauptu Bleiku slaufuna og hjálpaðu okkur að hefja skipulagða leit að ristilkrabbameini.
viðtal 23
Helgin 9.-11. október 2015
því að fólk fari í skoðun en fyrir mér er þetta ekki keppni í skemmtilegheitum. Þetta er barátta upp á hvern einasta dag, bara að komast í gegnum daginn. Það er ekkert skemmtilegt við krabbamein og það verður að berjast við það á réttum forsendum.“ Virðing fyrir sjálfri sér er lykilatriði í baráttu Örnu við veikindin og hún segist ekki geta lagt nógu mikla áherslu á hvað það skipti miklu máli. „Það er alveg sama hvernig mér líður, ég fer fram úr á morgnana, klæði mig og mála mig, alveg sama þótt ég ætli bara að vera ein heima, og ég hugsa um sjálfa mig. Það gerði mér ótrúlega gott að fara til útlanda um daginn og liggja í sólinni, þótt fjölskyldan væri stressuð yfir því að ég færi svona langt í burtu ein. Ég er búin að panta mér ferð til Kaupmannahafnar í lok október og ég viðurkenni að þegar ég pantaði miðann hugsaði ég um stund um það hvort það væri nokkurt vit í þessu, ég yrði kannski ekki fær um að fara, en svo hugsaði ég bara: og hvað með það? Ég hef þá allavega eitthvað til að hlakka til, hvort sem það verður að veruleika eða ekki. Það gefur manni svo mikið að hafa markmið og stefna að einhverju ákveðnu, þótt maður lifi auðvitað bara einn dag í einu. Við gerum það nefnilega öll.“ Friðrika Benónýsdóttir
Það tekur langan tíma að horfast í augu við eigin dauðleika. Margir loka sig inni í skel og neita að ræða þetta, láta eins og þetta sé ekki raunverulegt, en hjá mér er það þveröfugt; ég verð að ræða þetta, segir Arna Hrönn Pálsdóttir. Ljósmynd/Teitur
fridrika@frettatiminn.is
.
#
196
1118
frá
kr./stk.
kr./stk.
hiPP BarNamatur
vitaBiO itaBiO ávaxtamauk
verð áður frá 218 kr./stk.
frá
260
kr./stk.
ellas BarNamatur verð áður frá 289 kr./stk.
verð áður 158 kr./stk.
frá
216
184
kr./stk.
kr.
hOlle lle mauk 6 gerðir verð áður frá 288 kr./stk.
hOlle Pear Pure verð áður 246 kr.
535 kr./pk.
hOlle lle grautar 6 gerðir verð áður frá 710 kr./pk.
1.358 kr./pk.
298 kr.
PamPers Blautþurrkur verð áður 428 kr.
898 kr./pk.
298 kr.
PamPers NeW BOrN verð 898 kr./pk.
Snertilausar greiðslur
PamPers stærð 2, 4, 4+, 5 Og 6 verð 1.598 kr./pk.
- Tilvalið gjafakort
OPIÐ mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00 / fimmtudaga 09:00 - 18:30 föstudaga 09:00 - 19:00 / laugardaga 10:00 - 16:00 / lokað sunnudaga. www.fjardarkaup.is
PamPers Blautþurrkur seNsitive verð áður 598 kr.
898
um
Kaupa uK
kr./pk.
ör
1.698
e-d 3 libero m v i
489
kr./pk.
kr.
392 kr.
liBerO NeWBOrN verð 898 kr./pk.
liBerO stærðir 3-7 verð 1.698 kr./pk.
liBerO Blautþurrkur
liBerO BaBy Wash 200ml
verð 392 kr.
verð 489 kr.
158 kr./stk.
hOlle lle skvísa 10 gerðir verð áður 210 kr./stk.
1.311 kr.
295
206
kr./stk.
kr./stk.
1.251 kr.
mam starter cuP 150ml verð áður 1.542 kr.
1.244 kr.
mam Peli
verð áður 1.472 kr.
mam NaghriNgur verð áður frá 1.463 kr.
BaByNat 200g verð áður 394 kr.
1.251 kr.
mam sNuð 5 teguNdir verð áður 1.473 kr.
Tilboð gilda til 17. október
BaByNat 130g ávaxtamauk verð áður 275 kr.
viðtal
26
Helgin 9.-11. október 2015
Galið að vera í einhverju stresskasti Nýr útgefandi tók við stjórnartaumum í bókaútgáfunni Sölku þann 1. október. Dögg Hjaltalín heitir hún og hefur lengi dreymt um að verða forleggjari. Hún gefur út fjórar bækur í haust, tvær skáldsögur og tvær barnabækur, og skrifar meira að segja eina þeirra sjálf.
É
g hef lengi verið að velta því fyrir mér að fara út í bókaútgáfu og í staðinn fyrir að byrja smátt og koma með einn og einn titil ákvað ég að kaupa Sölku,“ segir Dögg Hjaltalín spurð hvað hafi orðið til þess að hún keypti bókaútgáfuna Sölku á dögunum. „Það er margt framundan og mikið sem þarf að gera, en ég er bjartsýn og hef fulla trú á að þetta gangi vel.“ Samningaviðræður milli Daggar og Hildar Hermóðsdóttur, stofnanda og fyrrverandi eiganda Sölku, hafa staðið yfir í nokkra mánuði að sögn Daggar og hún fékk að hafa hönd í bagga með það hvaða bækur yrðu á útgáfulista haustsins. „Við komum til með að gefa út fjórar bækur fyrir jólin, allar eftir íslenska höfunda, tvær skáldsögur og tvær barnabækur,“ segir Dögg. „Skáldsögurnar eru eftir Iðunni Steinsdóttur og Ingibjörgu Hjartardóttur og barnabækurnar eru annars
vegar bók um það hvaða áhrif það hefur á ung börn að eignast systkini eftir unga konu sem aldrei hefur áður gefið út bók og hins vegar matreiðslubók fyrir börn eftir mig sjálfa.“ Þannig að þú ætlar að halda þig við þá stefnu Sölku að leggja áherslu á útgáfu bóka eftir konur? „Já, að einhverju leyti allavega. Það er reyndar tilviljun að allar útgáfubækur haustsins eru eftir konur, þetta eru bara góðar og áhugaverðar bækur sem hrifu mig. Skáldsögurnar eru báðar sagnfræðilegar, fjalla um líf fólks á 19. og 20. öld og eru svona nútíma Íslendingasögur.“
Lambapelsar næst á dagskrá
Dögg er viðskiptafræðingur að mennt og hefur alltaf haft mikinn áhuga á bókum, skrifaði m.a. mastersritgerð sína um íslenska bókaútgáfu. Hún lætur þó engan veginn þar við sitja og hefur fleiri járn í
LEIKFÖNGIN FÆRÐU Í KRUMMA Þessa dagana er Dögg önnum kafinn við að flytja lager Sölku í nýtt húsnæði. Mynd/Hari
eldinum. „Ég stofnaði mína eigin bókabúð 2008, viðskiptabókabúð sem rann svo inn í Mál og menningu. Þar var ég um tíma verslunarstjóri en hætti þar þegar búðin fór á hausinn 2011 og hef síðan mest verið að sinna eigin verkefnum. Hef samt hoppað inn í ýmis störf, leysti af sem upplýsingafulltrúi Íslandsbanka í eitt ár og var svo um tíma markaðsstjóri Oz. Alltaf hef ég samt verið að dunda við bókaútgáfu og svo er ég með annað verkefni í gangi sem eru íslenskir lambapelsar. Er í samstarfi við hönnuð og saumakonu sem hanna pelsana og sauma og vonandi koma þeir á markað á næstu vikum. Ég er óskaplega spennt fyrir því verkefni og hlakka mikið til að sjá hvernig það gengur.“
Fjórar hænur, fjórar bækur
KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587 8700
krumma.is
Fjölskyldan, Dögg, eiginmaðurinn og tvær dætur, býr á Bráðræðisholtinu í gömlu timburhúsi og fyrir fimm árum tóku þau upp á því að fá sér hænur sem þau hafa í garðinum. Hvernig dettur fólki það í hug? „Ég var mjög hugsi yfir því hvað við vorum að henda miklu af matarafgöngum og datt þá í hug að það væri sniðugt að fá sér fjórar hænur til að fóðra. Það hefur gengið mjög vel og nú hendum við engum mat, hænurnar fá alla afganga og við fáum egg í staðinn, algjörlega sjálfbært.“ Það hefur mikið verið talað um hvað það sé erfitt að reka lítil bókaforlög hér í skugga Forlagsins, verður það ekki dálítið eins og að vera með nokkrar hænur í samkeppni við stóru eggjaframleiðendurna? „Fjórar hænur og fjórar bækur? Held það sé nú ekki alveg það sama. Ég skrifaði lokaritgerðina mína í viðskiptafræði um bókaút-
gáfu hér og þekki þann bransa því nokkuð vel. Ég held að ef maður nær að halda kostnaðinum niðri þá eigi þetta alveg að ganga. Þetta er auðvitað hugsjónabransi, það fer enginn út í þetta nema vegna áhuga á að gefa út bækur, excel-skjölin eru minna atriði. Auðvitað er nauðsynlegt að vera með góða titla og kunna að markaðssetja þá. Það er höfuðatriði.“ Og þú hefur þennan brennandi áhuga sem til þarf? „Já, ég held það. Mér finnst þetta mjög áhugaverður geiri og hef alltaf lesið mikið þannig að með því að sinna bókmenntum út frá viðskiptafræðinni er ég að sameina mín tvö aðaláhugamál.“ Hluti af því að halda kostnaðinum niðri felst í því að minnka yfirbyggingu og sem stendur er Dögg sjálf eini starfsmaður forlagsins. „Ég ætla að byrja á því að gera þetta ein og sjá svo til. En ég fæ starfsmann á næsta ári og svo ætla ég að stofna fagráð með fólki á öllum aldri af báðum kynjum sem kemur saman í janúar, fer yfir innsend handrit og þýðingar og segir sitt álit á þeim. Ég ætla mér alls ekki að vera einráð um það hvaða bækur ég gef út.“
Nýtir námið úr Hússtjórnarskólanum
Þú ætlar ekki að láta þér nægja að gefa út bækur, ein af jólabókunum er eftir þig sjálfa, matreiðslubók fyrir börn, ertu mikil áhugamanneskja um matargerð? „Já, ég fór meira að segja í Hússtjórnarskólann í Reykjavík á sínum tíma og tel mig vera alveg ágæta í eldhúsinu. Það eru samt engar flóknar uppskriftir í þessari bók, enda er hún hugsuð fyrir börn frá 4-5 ára aldri. Þetta eru allt mjög einfaldar uppskriftir, það eru bara
þrjú skref í hverri uppskrift og aldrei meira en fimm hráefni. Þetta er allt frá því að poppa popp og búa til ávaxtaspjót og til þess að steikja fisk, en allt miðað við það að börnin geti gert þetta sjálf frá a-ö. Það þarf auðvitað einhver að hjálpa þeim við eldavélina en þau eiga að fá þá tilfinningu að þau séu sjálf við stjórnvölinn, séu að elda.“ Hvernig kviknaði þessi hugmynd? „Yngri dóttir mín er fimm ára og hún hefur gríðarlegan áhuga á matreiðslubókum en allar uppskriftir í þeim eru alltof flóknar fyrir hana þannig að ég ákvað bara að gera eina sjálf. Í bókinni eru 18 uppskriftir og ég er búin að vera með 18 mismunandi krakka í að elda og hef tekið myndir af öllum skrefunum í hverri uppskrift svo þetta er búin að vera heilmikil vinna. Ég bjó allar uppskriftirnar til sjálf og þetta er bara eðlilegur heimilismatur í hollari kantinum.“
Sallaróleg ennþá
Fyrstu bækur Sölku á þessu hausti eru væntanlegar í lok október en Dögg segist ekki finna neitt fyrir stressinu sem bókaútgefendur kvarta gjarna yfir á þessum árstíma. „Það hjálpar ekki neitt. Bóksalan fer ekki í gang að neinu ráði fyrr en í desember og mest selst af bókum síðustu helgina fyrir jól þannig að það er ansi galið að vera í einhverju stresskasti frá því í lok ágúst út af því hvað muni seljast og hvað ekki. Ég er allavega sallaróleg yfir þessu ennþá en þú getur prófað að tala aftur við mig um miðjan desember og þá verður kannski allt annað uppi á teningnum.“ Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is
Velkomin á Svefnloftið! Svefnloftið er ný og spennandi deild sem opnuð verður um helgina í Rúmfatalagernum á Korputorgi, Smáratorgi og Glerártorgi. Svefnloftið sérhæfir sig í gæðarúmum á góðu verði.
ÐASÆNGU RV GÆ , K
Svefnloftið er með eitt breiðasta dýnuúrval landsins; allt frá ódýrum til hágæða skandinavískra heilsurúma með 25 ára ábyrgð og 100 daga skilarétti.
Fáðu góð ráð fagaðila um helgina!
LÚXU SL A
Sjúkraþjálfarar veita faglega ráðgjöf um val á rúmum og dýnum frá kl. 13 til 16 laugardag og sunnudag í Rúmfatalagernum á Korputorgi,
M MU RÚ
Það er afar skynsamlegt að sofa í góðu rúmi en ekki að borga of mikið fyrir það.
I FYLGIR GO DD LD KO
ETT OG HEILS AS U R E
Sofðu skynsamlega
Smáratorgi og Glerártorgi.
Vinnur þú hágæða rúm? Prófaðu rúm á Svefnloftinu um helgina og þú gætir tekið það með þér heim. Við gefum rúm til heppinna gesta.
Við erum sérfræðingar í rúmum. Láttu sérfræðingana okkar aðstoða þig við að finna rétta rúmið.
®
28
viðtal
Helgin 9.-11. október 2015
Saknar sambandsins við hljóðfærið Víóluleikarinn Helga Þórarinsdóttir spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands í rúm 30 ár. Fyrir þremur árum lenti Helga í slysi, datt með þeim afleiðingum að hún lamaðist illa. Hún hefur ekki spilað á víóluna frá þeim tíma og segist sakna líkamlegs sambands við hljóðfærið. Hún tekur þessu áfalli af miklu æðruleysi og segir aldrei hafa hvarflað að sér að gefast upp. Hennar draumur er að fá bíl sem hún getur ekið um landið og vinir hennar hafa nú skipulagt tónleika sem hjálpa henni að láta þennan draum rætast.
H
elga Þórarinsdóttir tekur á móti mér á fallegu heimili sínu í Skuggahverfinu og hellir upp á kaffi. „Þú verður að hjálpa mér með bollana, þeir eiga það til að brotna,“ segir hún létt. Helga kemst ferða sinna á rafmagns hjólastól og heimili hennar er þannig upp sett að hún fer auðveldlega um. „Það er nú þannig að síðan ég lenti í slysinu hafa vinkonur oftlega minnst á þetta við mig. Hvort að við ættum ekki að hafa styrktartónleika,“ segir hún. „Mér fannst það bara alltaf eitthvað óþægilegt. Einhver óþarfa athygli. Í dag er ég að ná betur áttum sjálf og það er draumur minn að eignast bíl, svo ég sagði bara já. Ég er að vísu búin að hætta nokkrum sinnum við og svo ákvað ég bara að kýla á þetta. Það eru allir búnir að vera svo brjálæðislega hjálpsamir og sætir að hjálpa mér og þetta eru allt vinir mínir sem eru að koma fram,“ segir Helga en tónleikarnir, Samhljómur, verða í Hörpu næstkomandi sunnudagskvöld, 11. október. „Ég fékk að ráða prógramminu svolítið og þetta verður bara ferlega skemmtilegt,“ segir hún. A frakstur tónleikanna verður nýttur til bílakaupa. „Ég fór í svona ökumat og prófaði bíl sem ég get keyrt. Öllu er stýrt með höndunum og ég þekki umferðarreglurnar,“ segir hún og glottir. „Það yrði rosaleg breyting fyrir mig. Þá gæti ég farið til Þingvalla þegar mig langar og út í Gróttu á fallegum kvöldum. Ég hef ferðast mikið um landið og var mikil göngukerling.“
Botninn varði í þrjá daga
Helga fór út að borða með Eddu Erlendsdóttur, vinkonu sinni, fyrir þremur árum og datt niður þrep með þeim afleiðingum að högg kom á hrygg og mænu. „Allt varð svart og ég hugsaði, ég get ekki reist mig upp. Svo man ég ekkert fyrr en morguninn eftir. Þetta er auðvitað gríðarlegt áfall. Þú getur rétt ímyndað þér það, segir Helga. „Ég eiginlega hélt í fjóra mánuði að ég myndi ná mér“ segir hún. „Það var stöðugur straumur gesta til mín á Grensás og ég hafði kannski ekkert mikinn tíma til þess að velta þessu fyrir mér. Svo var haldinn fundur sem var mjög erfiður fyrir mig og mér sagt að fyrst batinn væri ekki kominn, þá mundi ég ekki standa upp úr stólnum framar. Þá sökk ég niður á botn og var þar í þrjá daga. Kvíðinn var versta líðan sem ég hef upplifað.“ Helga náði sér þó aftur á strik. „Á einhverju augnabliki fékk ég nokkurs konar hugljómun. Ég áttaði mig bara á því hvað lífið er brjálæðislega fallegt og skemmtilegt. Þessi innsýn var svo sterk og klár að ég á ekki í nokkrum vandræðum með að ná í hana á erfiðum stundum og minna mig á að ég er búin að velja. Hve veröldin er falleg og fólkið sem mér þykir vænt um og tónlistin og allt þetta góða í kringum mig. Ég var alltaf mjög dugleg að æfa á Grensási,“ segir hún. „Slysið varð í nóvember árið 2012 og vorið eftir kom Edda Erlendsdóttir mín til mín og sagði: „Þú verður að fara að kenna.“ Ég
Á einhverju augnabliki fékk ég nokkurs konar hugljómun. Ég áttaði mig bara á því hvað lífið er brjálæðislega fallegt og skemmtilegt.
sagði að enginn vildi mig í þessu ástandi. Þú verður, svaraði hún. Ég hringdi í skólastjórann í Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi þar sem ég hafði kennt og hann tók mér opnum örmum. Svo ég byrjaði að kenna haustið á eftir,“ segir hún, 9 mánuðum eftir slysið. „Þetta voru nemendur sem ég hafði kennt áður og þau voru alveg yndisleg, að samkennurunum ógleymdum. Ég var með litla strengjasveit og um hver jól hafði hún komið fram. Krakkarnir kölluðu þetta Helgu-jól, sem ég lagði til að yrði Hjóla-jól þegar ég kom til baka, en þau vildu það ekki,“ segir Helga og hlær. „Ég fór semsagt strax af stað, og ég held að það hafi verið mér mikil lífsbjörg. Það sama var uppi á teningnum í Tónskóla Sigursveins, en þar kenni ég kammerhópum og stjórna strengjasveit, sem er mjög gefandi starf.“
Ekki vön að láta hluti stoppa mig
Helga var í níu mánuði á Grensási. Hún segir að mikill kvíði hafi fylgt því að koma þaðan út. „Starfsfólkið á Grensási ýtir manni mjög stíft áfram. Það sagði bara „þú getur þetta.“ Sem er dásamlegt og dálítið sérstakt, held ég. Mér var kennt að fara fram úr rúminu og upp í það og allt sem maður hélt að væri ómögulegt. Ég fékk aldrei þá tilfinningu að ég gæti þetta ekki. Ég held að ég líti svo stórt á mig að ég held að ég geti allt,“ segir Helga sposk. „Það er kannski ágætt. Ég hef heldur aldrei verið neitt feimin að fara út á stólnum, eða slíkt. Ég byrjaði mjög fljótt að fara á tónleika hjá Sinfóníunni. Ég ætlaði meira að segja að fara og hlusta á Berlínarfílharmóníuna mánuði eftir að ég lenti í slysinu. Það sögðu allir að það væri vitleysa og reyndu að fá mig ofan af því, en læknirinn minn spilar á fiðlu og hann hvatti mig til þess að fara. Svo fékk ég lungnabólgu og ekkert varð af þessu,“ segir hún. „Ég er ekki vön því að láta hluti stoppa mig, og það eina sem ég hugsa varðandi þessi bílakaup, er að ég hefði kannski átt að vera löngu búin að þessu.“
Ekkert betra að vera latur
Helga varð sextug í sumar. Hún nam víóluleik í Manchester og Boston og byrjaði að starfa með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 1980. Síðan hún lenti í slysinu hefur hún ekki getað spilað á víóluna, því lömunin gerir það að verkum að fingurnir eru hálf krepptir þó hún geti notað þá í aðrar athafnir. „Það er alveg vonlaust fyrir mig að spila,“ segir hún. „Ég sakna þessa líkamlega sambands við hljóðfærið. Það liggur ofan á viðbeininu og hakan og höfuðið koma á móti. Þessi titringur er þægilegur og það er góður fílingur að vera einn heima að æfa sig, eins og maður gerði. Svo það er sambandið við hljóðfærið sem ég sakna. Samt lít ég líka þannig á þetta að ég fékk að spila mjög lengi,“ segir Helga. „Ég get horft til baka með miklu þakklæti fyrir það að hafa áorkað miklu með hljóðfærinu. Ég var líka búin að ferðast um allan heim og ganga víða sem ég er svo fegin að hafa gert. Lær-
„Ég veit ekki hvort það hjálpar mér, en eftir að ég lenti í þessu slysi er ég aldrei hrædd,“ segir Helga Þórarinsdóttir. „Það er oft mjög erfitt samt. Ég þarf að koma mér sjálf upp í rúm á kvöldin og á milli stóla og slíkt og í upphafi leið mér ekki vel. Ég var oft mjög slöpp og lasin og mér þótti ofurmannlegt að komast upp í rúm, en ég var aldrei hrædd. Ég er ekki fædd hrædd.“ Ljósmynd/ Hari
dómurinn er sá að maður á ekki að hika, ekki slá á frest.“ Ertu jákvæð? „Ég veit það ekki,“ segir Helga. „Ætli ég sé ekki aðallega svolítill
jaxl. Mér var kennt að bíta á jaxlinn. Móðursystir mín, sem var mikil ferðakona, kenndi mér það. Hún sagði mér líka að það væri ekkert skemmtilegra að vera latur,“ segir hún.
Vantar lítið upp á betrumbót
Aðgengi fatlaðra er Helgu hjartfólgið. Hún segir alltof fáa staði í Reykjavík taka tillit til aðstæðna Framhald á æstu opnu
SALURINN T Ó N L I S TA R H Ú S K Ó PAV O G S
AF FINGRUM FRAM
Jón Ólafsson tekur á móti okkar fremsta tónlistarfólki og laðar fram frábæra stemmningu eins og honum er einum lagið.
Miðaverð 3.900 kr. Þrennir tónleikar í áskrift á 9.600 kr.
JÓN ÓLAFSSON tekur á móti gestum
A R K A U IK er A LE ób N okt TÓ 0. 3
Spjalltónleikar sem eiga sér enga hliðstæðu
Eivör
29. október 2015
Laddi
20. nóvember 2015 fá us ör i la t sæ
A R K A U IK r A LE núa N ja TÓ 14.
Páll Rósinkranz
Páll Óskar 15. janúar 2016
Kóp
Salurinn
avo
gsh
áls
29. janúar 2016
Eyþór Ingi
19. febrúar 2016
Pálmi Gunnarsson 4. mars 2016
Hamraborg 6, 200 Kópavogi - Miðasala í s: 44 17500 - www.salurinn.is, salurinn@salurinn.is
Í FYRRA SELDIST ALLT UPP. TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Í TÍMA.
30
viðtal
Helgin 9.-11. október 2015
Góður vinur er gulls ígildi
„Ég eiginlega hélt í fjóra mánuði að ég myndi ná mér.“ Ljósmynd/Hari
Vinabókin er ævintýraleg frásögn sem sýnir á fjörlegan hátt hvernig vináttan breytir heiminum.
PHANTOM 3 FÆST HJÁ DRONEFLY.IS
w w w.f o rl a g i d .i s | B ó k a b ú ð Fo rl a gs i n s | F i s k i s l ó ð 3 9
DRONEFLY ER UMBOÐSAÐILI FYRIR DJI Á ÍSLANDI
DJI BAKPOKI FYLGIR PHANTOM 3
Helgin 9.-11. október 2015
Samhljómur Helgu Þórarins Tónleikar, sunnudaginn 11. október, í Norðurljósasal Hörpu sem vinir Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara, með aðstoð Sinfóníunnar, standa að. Tónleikarnir eru ætlaðir til að styrkja hana til kaupa á sérútbúinni bifreið, sem mundi auka hennar ferðafrelsi. Fram koma: Sigrún Eðvaldsdóttir og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Edda Þórarinsdóttir leikkona. Snorri Sigfús Birgisson. Voces Thules. Camerata Listaháskólans. Strengjasveit Tónskóla Sigursveins. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran. Egill Ólafsson. Auður Hafsteinsdóttir. Bryndís Halla Gylfadóttir. Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Diddú. Anna Guðný Guðmundsdóttir. Íris Sigurjónsdóttir. Hjörleifur Hjartarson. Ásgeir Steingrímsson og félagar með gyllta lúðra. Einar Jóhannesson og kynnir er Pétur Grétarsson. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og er miðaverð krónur 3.500, 5.000, eða 10.000, allt eftir því með hvaða upphæð fólk velur að styrkja. Einnig hefur verið opnaður styrktarreikningur fyrir Helgu. Þeim sem vilja leggja málinu lið, en komast ekki á tónleikana, er bent á hann: Reikn. nr. 515-14-408431, kt. 180755-3659
fólks í hjólastólum og segir að það verði að breytast. „Ég vildi endilega vera í miðbænum til þess að vera nálægt Hörpu, enda vön því,“ segir hún. „Það er samt þannig að ég kemst bara ekki inn nema á örfáum stöðum í borginni. Sumstaðar er það bara spurning um sjö sentimetra. Ég held að mjög víða sé það borgin sem setur stopp á þetta og leyfi fólki ekki að breyta gangstéttinni,“ segir Helga. „Verslunareigendur eru allir af vilja gerðir í þessum málum og margir hafa keypt rampa fyrir stólana og það er mjög gott, en það er víða þar sem það vantar lítið upp á. Það er hægt að sjá hvernig aðgengið er hvar hjólastólar eru, og það eru engir hjólastólar í miðbænum. Þeir eru í Kringlunni og Smáralind,“ segir Helga. „Þangað fer ég að versla eingöngu af því að þar er aðgengi fyrir stóla. Það væri samt svo einfalt að laga þetta hér í bænum og vonandi batnar þetta. Annars staðar í heiminum er miklu auðveldara að vera, hér er ekki hægt að fara í strætó,“ segir hún. „Það er á of mörgum stöðum sem maður rekst á veggi. Ég er ekkert reið eða fúl. Ég er bara á því að þetta eigi að vera hægt, þar sem víðast hvar vantar svo lítið upp á.“
Vil ferðast meira
Helga horfir björtum augum fram á við og það er greinilegt að hún hefur áræðnina að vopni. Hún er manneskja sem gefst ekki svo glatt upp. „Ég er búin að fara utan þrisvar eftir slys og það er eitthvað sem ég vil gera meira af,“ segir hún. „Sonur minn býr í Berlín og þar er mjög auðvelt að komast leiða sinna í hjólastól. Ég er enn að kenna og finnst það mjög skemmtilegt og gefandi. Svo vonar maður að vísindin haldi áfram að þróast og dafna og þau komist einhverntímann á þá braut að eitthvað verði hægt að gera fyrir mænuna. Það er mjög flókið en það eru einhver teikn á lofti. Ég veit ekki hvort það hjálpar mér, en eftir að ég lenti í þessu slysi er ég aldrei
hrædd,“ segir Helga. „Það er oft mjög erfitt samt. Ég þarf að koma mér sjálf upp í rúm á kvöldin og á milli stóla og slíkt og í upphafi leið mér ekki vel. Ég var oft mjög slöpp og lasin og mér þótti ofurmannlegt að komast upp í rúm, en ég var aldrei hrædd. Ég er ekki fædd hrædd,“ segir hún. „Það eru margir sem segja að manni hafi verið ætlað þetta hlutverk og segja að þetta hafi átt að gerast. Ég hef aldrei tengt neitt við það. Það hefur ekki hringt neinum bjöllum hjá mér.“
Sinfónían er fjölskylda
Helga fer mikið á tónleika og segir tónlistina vera einhverskonar andlega startkapla. „Tónlistin gefur mér mjög mikið,“ segir hún. „Sjúkraþjálfarinn minn, sem er ég hitti fjórum sinnum í viku, er dugleg að gefa mér spark þegar ég er eitthvað þung. Þá spyr hún hvort ég hafi ekki verið líka langt niðri stundum fyrir slys, sem er auðvitað rétt. Þannig er þetta bara. Andinn er sterkari en efnið. Það er hann sem skerpist við það að lenda í svona slysi,“ segir Helga. „Ég fer eiginlega alltaf á tónleika Sinfóníunnar. Ég held að kollegum mínum þar þyki gott að hafa mig í salnum, þeir segja það. Þau spyrja mig mjög mikið um álit því ég var þarna inni í svo langan tíma. Mér finnst ég ennþá vera ein af þeim,“ segir hún. „Þegar maður vinnur svona náið með fólki í svona langan tíma, þá þekkir maður svo vel inn á það. Maður þekkir karakterinn svo vel. Maður finnur svo vel hvernig þetta fólk er stemmt og þykir svo vænt um þetta fólk. Það er mikil væntumþykja í þessum hópi og samhugur. Þó það sé oft eitthvert tuð og slíkt þá er það bara eins og í öðrum fjölskyldum,“ segir Helga Þórarinsdóttir víóluleikari. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
HAUSTTILBOÐ Á GESTAHÚSUM OG GARÐHÚSUM
28 mm bjálki / Einföld nótun
TILBOÐ - BARNAHÚS 2,2m² kr. 149.900,- án fylgihluta
VH/14- 04
kr. 169.900,- m/fylgihlutum
www.volundarhus.is
50% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustustöðvar Flytjanda.
70 mm bjálki / Tvöföld nótun
VERÐTILBOÐ - GESTAHÚS 25 m² með 9 m² yfirbyggðri verönd kr. 1.599.000,kr. 1.899.000,-
án fylgihluta.
með fylgihlutum og
byggingarnefndar teiknisetti.
34 mm bjálki / Tvöföld nótun
TILBOÐ - GARÐHÚS 9,9 m² - án gólfs kr. 299.900,- án fylgihluta
Grunnmynd og nánari
kr. 339.900,- m/fylgihlutum
upplýsingar á heimasíðu volundarhus.is GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður
Sjá fleiri
28 mm bjálki / Einföld nótun
GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði
á heimasíðunni volundarhus.is
TILBOÐ - GARÐHÚS 9,7m² Vel valið fyrir húsið þitt volundarhus.is · Sími 864-2400
kr. 269.900,- án fylgihluta kr. 299.900,- m/fylgihlutum
32
viðtal
Helgin 9.-11. október 2015
Myndlistarkonan Steinunn Marteinsdóttir gefur út bókina Undir regnboganum í dag. Í bókinni, sem hún skrifar sjálf, segir Steinunn frá uppvexti sínum í Reykjavík og Höfnum, námsárunum og ástríku en stormasömu sambandi sínu við Sverri Haraldsson listmálara, keramik sem átti hug hennar allan þar til hún sneri sér aftur að málverkinu og svo ævikvöldinu sem hún eyðir með ástinni sinni, Árna Bergmann. Ljósmynd/Hari
Steinunn Marteinsdóttir myndlistarkona hefur unnið við leirlist og listmálum á heimili sínu, Hulduhólum í Mosfellsbæ, í nokkra áratugi. Í dag fagnar hún útgáfu sjálfsævisögu sinnar, Undir regnboganum, þar sem hún segir frá ævi sinni í myndum og máli. Hún segist hafa komið sjálfri sér á óvart með þessu verki því alltaf hafi hún verið pennalöt. En það óvænta sé einmitt það skemmtilega við lífið, eins og það að verða ástfangin á áttræðisaldri.
Gaman að vera ástfangin á áttræðisaldri
É
g gekk með þá hugmynd í kollinum að gefa sjálfri mér það í afmælisgjöf að gefa út bók um verkin mín. Reyndar ætlaði ég ekki að skrifa hana sjálf, heldur ætlaði ég að fá hann Árna minn (Bergmann) til að skrifa um mig viðtalsbók, en hann var svo upptekinn í sinni eigin ævisögu að ég byrjaði að punkta niður svona hitt og þetta. Og svo fór mér að finnast það spennandi að vera svona miðpunktur í eigin frásögn. Og það endaði það með þessari bók,“ segir Steinunn Marteinsdóttir myndlistarkona sem verður áttræð snemma á næsta ári en blæs til útgáfuhófs í dag, föstudag, á Hulduhólum í Mosfellsbæ, sem er í senn heimili hennar, vinnustofa og sýningarsalur. Steinunn segir það hafa verið gott og ekki síst gaman að líta til baka yfir alla ævina, punkta niður, finna myndir og rifja upp löngu gleymda hluti. „Það er auðvitað margt sem er horfið og það er ekki hægt að treysta 100% á minnið en þarna eru einhver minningabrot á stangli. Ævisögur eru aldrei fullkominn sannleikur, það muna allir á sinn hátt. En þessi bók er engin tæmandi ævisaga heldur aðallega mín myndlistarsaga og svo hef ég reynt að draga upp mynd af nokkrum manneskjum sem hafa verið mér mikilsverðar í lífinu.
Heillaðist af leirnum
Steinunn gekk í Handíða- og myndlistarskólann í Reykjavík en fór svo í framhaldsnám til Berlínar ásamt þáverandi eiginmanni sínum, málaranum Sverri Haraldssyni, þar sem hún var í málaradeild en sneri sér svo að keramik. „Ég prófaði leirinn og heillaðist algjörlega,“ segir Steinunn. „Svo var ég gift listmálara svo það var hálfpartinn ætlast til þess að ég gerði eitthvað praktískt,“ segir Steinunn og hlær. „Úr keramik er hægt að framleiða nytjahluti, svo einhverjir möguleikar eru á tekjum. Ég var að mála abstraktmyndir en það var auðvitað vonlaust að sjá fyrir fjölskyldu með því. En ég heillaðist algjörlega af leirnum þegar ég kynntist honum og tók hann sem aðalfag í Berlín. Eftir heimkomu árið 1961 var ég svo heppin að fá vinnu hjá Glit, keramíkverkstæði Ragnars Kjartanssonar, en það var aðal keramikverkstæðið á þeim tíma.“
Reynir að skapa hughrif
„Leir er svo óskaplega heillandi efni,“ segir Steinunn sem vann mestmegnis með leirinn þar til fyrir tuttugu árum, þegar hún var í gestavinnustofu í París þar sem málverkið togaði aftur í hana. „Maður er í svo mikilli snertingu við efnið á meðan maður er að móta leirinn, það er ekkert efni sem maður vinnur eins mikið með fingrum eingöngu. En svo fer leirinn í þurrk og brennslu, stundum tvær brennslur og stundum þrjár, og þá breytist hann mikið. Þú veist aldrei nákvæmlega hvað kemur út úr ofninum svo það er alltaf ævintýri að vinna með leirinn. Stundum verður maður glaður með útkomuna en stundum er allt ómögulegt, en það er hluti af ferlinu. Maður er aldrei fullviss um hvernig útkoman verður og það þarf mjög mikla reynslu til að geta spilað með þetta ferli. Málverkið er svo allt annað. Þá er maður að vinna beint með pensli á striga og sér strax hvernig útkoman verður. Mér fannst þess vegna svo mikið frelsi fólgið í málverkinu þegar ég byrjaði að aftur af alvöru að fást við það. Það opnuðust flóðgáttir og ég hef verið mjög upptekin af því
Í dag, föstudaginn 9. október, klukkan 17, heldur Steinunn útgáfuteiti í húsinu sínu, Hulduhólum Mosfellsbæ, sem er í senn vinnustofa, heimili og sýningarsalur. Einnig verður opið á Hulduhólum á morgun, laugardaginn 10. október frá klukkan 13-17. Hönnunarsafn Íslands mun setja upp sýningu á keramikverkum Steinunnar í janúar. Þeim sem eiga eftir hana verk er bent á að hafa samband við safnið.
síðustu tuttugu árin og vinnugleðin hefur verið mikil. Eg er ekki að segja sögu með verkum mínum og er ekki að boða skoðanir eða með beinan pólitískan boðskap. Ég reyni að vera svolítið samhliða tónlist að því leyti að ég er að miðla hughrifum sem mér hafa verið mikilsverð, hughrifum frá náttúrunni, ómi úr fortíðinni og tilfinningu fyrir tilverunni í öllum sínum óskiljanleika.
Óspennandi leirkelling
Steinunn hefur haldið margar sýningar í gegnum árin, bæði á vinnustofu sinni Hulduhólum sem og annarsstaðar. Hún segist þó ekki hafa fengið mikla fjölmiðlaumfjöllun á síðustu árum. Það er svo margt annað að ske sem er meira spennandi en gömul leirkelling sem fer að mála. Ég efast um að ég sé mjög þekkt meðal unga fólksins,“ segir Steinunn og hlær. Húsið hennar þekkja þó allir sem hafa keyrt í gegnum Mosfellsbæ, þar sem það liggur við veginn umkringt steinaskúlptúrum sem draga athygli flestra sem eiga þar leið um. „Við Sverrir bjuggum í tveggja herbergja íbúð í Reykjavík og ég var búin að koma mér fyrir á háaloftinu í pínulitlu rými þar sem ég hafði sjálf byggt mér ofn. En svo fór að ganga vel, bæði hjá mér með kennslu og hjá Sverri við að mála og okkur vantaði bæði almennilega vinnustofu. Það var erfitt að finna húsnæði með tveimur vinnustofum í Reykjavík svo við enduðum á að kaupa þessa jörð, og endurbyggðum fjós og hlöðu sem vinnustofur og íbúð.
Fann ástina á áttræðisaldri
Steinunn og Sverrir slitu samvistum árið 1978 og síðan bjó Steinunn ein í húsinu, allt þar til hún fann ástina á ný, með rithöfundinum Árna Bergmann. „Við Árni höfðum verið vinir í mörg ár þegar við fórum að stinga saman nefjum. Okkur kemur afskaplega vel saman. Og mér finnst ég heppin að hafa fundið ástina á áttræðisaldri. Þegar maður er ungur þá finnst manni gamalt fólk svo púkó, eiginlega alveg glatað,“ segir Steinunn og hlær. „Ég man þegar ég var sextán ára
Steinunn og Árni á góðri stundu í Rússlandi.
að vinna í frystihúsinu í Höfnum með vinkonu minni Ellý Vilhjálms. Þá segir hún við mig; „Veistu hvað Steinsí, mér finnst alveg hræðilegt til þess að hugsa að verða tvítug!“ Og að verða fertugar, þá fannst okkur lífið bara búið. En mér hefði nú heldur aldrei dottið í hug þegar ég varð sjötug að ég ætti eftir að skrifa bók þegar ég væri að nálgast áttrætt, ég sem hef alltaf verið afskaplega pennalöt manneskja. En þetta er það skemmtilega við lífið. Það kemur manni á óvart, sem betur fer.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
34
viðtal
Helgin 9.-11. október 2015
Ég var tilraunadýr hjá mömmu Systkinin Arnar Tómas og Vigdís Vala Valgeirsbörn eru samrýnd systkin. Þau hafa í gegnum tíðina tekið virkan þátt í tilurð Nemanets, námstækis sem móðir þeirra þróaði á öllum skólastigum til að gera námsfólki kleift að bæta vinnulag sitt og þar með árangur. Arnar og Vigdís Vala segja það lítið mál að vinna með foreldrum sínum en stundum sé gott að geta fengið frí frá þeim líka. Fjölskyldan hefur um árabil helgað sig athugunum á leiðum sem geta gert nám að áskorun og þar með hvatningu fyrir lestur af innsæi og þekkingu byggða á skilningi.
N
emanet er veflægt vinnutæki sem hjálpar notendum að skipuleggja og vinna námsefnið með markvissum aðferðum. Nemanetið er byggt á námsaðferð Ástu Kristrúnar Ragnarsdóttur námsráðgjafa og hefur hún ásamt eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Valgeiri Guðjónssyni, unnið að þróun og framleiðslu tækisins. Sálfræðimenntuð börn þeirra hjóna, Arnar Tómas sem er 26 ára og Vala 22 ára, vinna við þróun Nemanetsins og segja tækið geta virkað við allar námsgreinar, sem og nánast öll skólastig. „Fyrir flestar starfsgreinar í nútímanum er víðast kominn hugbúnaður til að aðstoða við vinnu og skipulag og hugmyndin á bak við Nemanetið er að líka sé til hugbúnaður eða vinnutæki fyrir námsmenn,“ segir Arnar Tómas þegar hann byrjar að útskýra verkefnið. „Eitthvað sem auðveldar námsfólki að vinna úr sínu starfi, sem er námið. Það vita það allir sem eitthvað hafa skoðað námstækni að ef þú lest með skipulögðum hætti nærðu betri tökum á efninu og árangurinn verður betri en þegar unnið er á handahófskenndan hátt. Með Nemanetinu getur maður unnið úr námsefninu á markvissan hátt og skipulegan, og náð hámarksafköstum,“ segir Arnar. „Mamma var alltaf mjög upptekin af gildi lestraraðferða og foreldrar okkar hafa unnið að þessu mjög lengi,“ segir hann. „Við höfum farið í gegnum erfiða þróun á leiðinni. Við höfum prófað nokkrar útgáfur þar sem tæknihlutinn brást. Vefforritun var fyrstu árin ekki komin svo langt og hugbúnaðarhúsin komu til okkar með eitthvað sem var ekki nothæft. Það hefur hjálpað að á undanförnum árum hafa komið nýjungar í hugbúnaðargeiranum sem hafa nýst okkur mjög vel,“ segir Arnar. „Þessi útgáfa virkar vel en við en við viljum fylgja henna úr hlaði með námskeiðum þar sem við leiðbeinum um virkni Nemanets og í leiðinni hvernig það kemur nemandanum á sporið við að ástunda og viðhalda markvissum námsaðferðum. Við leggjum líka áherslu á eftirfylgni og að nemendur geti verið í beinu
sambandi við okkur í kjölfar námskeiðanna með aðstoð tækninnar eins og á Facebook og Skype.“
Sálfræðin nátengd námsráðgjöfinni
„Nemanet nýtist í öllum námsgreinum,“ segir Vala. „Í Nemanetinu flokkar maður og skipuleggur glósur námsefnis á mjög aðgengilegan og kerfisbundinn hátt. Það eru margir sem eru að flokka námsefnið sitt í mörgum möppum í tölvunni sem verður oft mjög þungt í vinnslu og mun því þetta verkfæri greiða leið margra sem eru í mörgum fögum, til að mynda. Í menntaskóla og í samræmdum prófum er oft verið að prófa úr efni sem er búið að fara yfir á mjög löngum tíma. Með þessu verkfæri er hægt að hafa góða heildarsýn yfir allt námsefni og glósur og slíkt langt aftur í tímann og það á vefnum,“ segir hún. „Í dag eru námsgögn orðin mjög netvæn,“ segir Arnar. „Tækninýjungar í námi eru nauðsynlegar, svo lengi sem þær verða ekki fyrir manni. Ætlunin er sú að þetta gagnist fólki í flestu námi, allt frá grunnskóla yfir í framhaldsnám í háskóla,“ segir hann. „Ég var tilraunadýr hjá mömmu þegar ég var í grunnskóla og það nýttist mér frábærlega,“ segir Vala. „Þetta gagnast líka fólki sem býr langt frá skóla og getur því nálgast öll gögn í tölvu og símanum sínum,“ segir hún. Arnar og Vala völdu bæði sálfræðinám og þau segja það nám nýtast mjög vel í þróun verkfæris eins og Nemanets. „Sálfræði og námsráðgjöf helst mjög í hendur,“ segir Arnar. „Mamma hafði líka alltaf lagt mikla áherslu á að þetta vinnutæki samsvari heilaferlum,“ bætir Vala við. „Það þarf að vita hvernig heilinn vinnur úr upplýsingum og hvernig það er best að skipuleggja upplýsingar við öflun þeirra svo hægt sé að sækja þær síðar. „Með svona tæki dregur úr skorpuvinnu. Maður hefur oft gerst sekur um það að lesa ekki nóg yfir veturinn og lesa svo allt rétt fyrir próf, fara í prófið og svo nokkrum mánuðum síðar verið búin að gleyma öllu því sem lesið var,“ segir hún. „Alveg eins og með mikið af
tungumálunum sem maður lærði í menntaskóla,“ segir Arnar. „Það muna ekki margir frönskuna eða dönskuna úr menntaskóla. Einhvers staðar eru samt þessar upplýsingar í heilanum, en það þarf að kafa djúpt eftir þeim,“ segir hann. „Það verður að vinna með allt efnið það sem maður lærir, en ekki bara gleypa það “ segir Vala.
Menningarstarf fjölskyldunnar
Arnar er um þessar mundir að vinna eingöngu að þróun Nemanetsins og við leiðsögn á námskeiðum. Vala kemur einnig að starfinu ásamt því að vera í mastersnámi í sálfræðinni í Háskólanum og taka þátt í rekstri menningarhúss á Eyrarbakka. Þau segja það stundum taka á að vinna svo náið með foreldrunum en segja það aldrei hafa verið pressu frá föðurnum að hella sér í tónlistarbransann. „Við erum þrjú systkinin og lærðum þó öll á píanó Ég var mikið að leika mér í músíkinni og hef reynt að gera það samhliða náminu, en það er hörku vinna að standa í tónlistarsköpun samhliða háskólanámi,“ segir Vala sem stundum hefur komið fram á tónleikum með föður sínum. „Ég var í 8 ár í píanónámi sem krakki,“ segir Arnar. „Ég man að þegar ég var um 15 ára aldur þá áttaði ég mig á því að ég var bara ekkert sérlega góður,“ segir hann kíminn. „ Spilamennskan var bara eitthvað sem ég var ekki góður í og sé ekkert eftir því.“ „Við tökum samt alltaf þátt í menningarstarfi foreldra okkar á Eyrarbakka á ýmsan hátt,“ segir Vala. „Þetta eru fjölskyldufyrirtæki,“ segir Arnar. „Það getur verið mjög fínt að vinna með foreldrum sínum, en það getur líka verið pirrandi,“ segir hann. „Það er kannski erfitt þegar maður lendir í smá vinnutengdu rifrildi og þarf svo að setjast við kvöldverðarborðið. Þá væri stundum gott að geta farið bara heim til sín,“ segir hann og þau hlæja bæði. „Við reynum samt að halda þessu faglegu.“ Væri það kannski lausn að kalla þau sínum eigin nöfnum á vinnutíma? „Við gerum það yfir höfuð,“ segir Vala.
„Það getur verið mjög fínt að vinna með foreldrum sínu, en það getur líka verið pirrandi,“ segja systkinin Arnar Tómas og Vigdís Vala Valgeirsbörn. Ljósmynd/Hari
Það er einhvern veginn alveg sama hvað maður reynir að gera annað, þá togar starf fjölskyldunnar alltaf meira í mann.
„Þau eru alltaf bara Ásta og Valli,“ segir hún. „Við höfum kallað þau það síðan við vorum krakkar.“ „Fólk verður móðgað fyrir þeirra hönd, en okkur finnst þetta bara fyndið,“ segir Arnar. „Framtíðarplanið er að halda áfram að þróa Nemanetið og koma því á þann stað að það sé aðgengilegt þeim sem vilja og þurfa á því að halda,“ segir Arnar. „Við hugsum þetta ekki lengra í bili. Við munum vinna að þessu saman held ég,“ segir Vala. „Við verðum bæði að kenna á námskeiðunum og okkur finnst það mjög gefandi. Það er einhvern veginn alveg sama hvað maður reynir að gera annað, þá togar starf fjölskyldunnar alltaf í mann,“ segir hún. „Við erum mjög samrýmd.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
TINDUR SKARPUR Nýjasti meðlimur Óðalsfjölskyldunnar er framleiddur í Skagafirði og nefndur eftir fjallinu Tindastól. Tindur er einstakur ostur sem fengið hefur drjúgan þroskunartíma þar til hinu einkennandi þétta bragði hefur verið náð. Óðals Tindur er sérstaklega bragðmikill, hæfir við ýmis tækifæri og er dásamlegur einn og sér. Tindur parast vel með sterku bragði enda lætur hann fátt yfirgnæfa sig.
www.odalsostar.is
Vetrarvörur Hleðslutæki og vaktarar fyrir allar gerðir rafgeyma
Rúðusköfur ýmsar gerðir.
Gates drifreimar fyrir Snjósleða og fjórhjól
Yuasa rafgeymar fyrir flestar gerðir bifreiða, snjósleða og fjórhjól
Startkapalar margar gerðir.
Sérblandaður rúðuvökvi 5 l.
Bretta- og skíðafestingar
Efnavörur fyrir bíla
Stilling hf. | Sími 520 8000 | stilling.is | stilling@stilling.is
36
viðhorf
Helgin 9.-11. október 2015
Hamslaust gufustraujárn
LESTRAR S HROLLUR
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Teikning/Hari
Loksins getur Kristín Katla keypt sér dúkkuna sem allar stelpur eru með æði fyrir. En getur verið að dúkkan geri fleira en hana órar fyrir?
w w w. f o rl a g i d . i s | B ó k a b ú ð Fo rl a g s i n s | F i s k i s l ó ð 3 9
Straujárn eru þarfaþing enda ómögulegt að mæta á mannamót í krumpuðum klæðum. Því þarf að beita snarpheitu járninu. Sérstakar strauvélar voru líka til á árum áður en ég hef ekki heyrt af notkun þeirra í seinni tíð. Á æskudögum minnist ég þess hins vegar að móðir mín brúkaði slíka græju og veitti ekki af, við vorum sjö heimili svo mikið þurfti að strauja. Tækið var fyrirferðarmikið í þvottaherberginu. Sitja þurfti við vélina og það man ég að tvær tromlur gripu krumpustykkin og skiluðu þeim sléttum. Án efa hefur þurft talsverða kunnáttu við notkun strauvélarinnar og líklegt þykir mér að henni hafi verið stjórnað með fótunum því hendurnar þurfti til að staðsetja fatnaðinn milli tromlanna. Mamma var flink við þetta. Strauvélinni fylgdi sérstakt malandi hljóð sem við heyrðum oft á síðkvöldum. Vinnudagur margra barna mæðra var langur. Auk strauvélarinar var að sjálfsögðu til hefðbundið straujárn sem notað var samhliða vélinni. Straujárn komu líka talsvert við sögu í hvunndagslífi okkar systkinanna á æskudögum en þá ráku foreldrar okkar raftækjabúð. Þar voru seld öll hefðbundin rafknúin heimilistæki, þar á meðal straujárn. Þegar við stálpuðumst gátum við aðstoðað í versluninni, ekki síst fyrir jól. Þá tíðkaðist enn að gefa heimilistæki í jólagjöf, straujárn, hraðsuðuketil, brauðrist eða hrærivél. Ekki þótti óeðlilegt að karlar kæmu á harðahlaupum rétt fyrir lokun á Þorláksmessu eða hádegi aðfangadags og bæðu um straujárn handa frúnni, innpakkað í jólapappír. Við, sem vorum öllu vön bak við búðarborðið, spurðum bara hvort járnið ætti að vera hefðbundið eða gufustraujárn, Sunbeam eða Morphy Richards. Út fóru kátir karlar með straujárn sem þeir ætluðu ekki að brúka. Vonandi hafa konurnar þeirra glaðst þótt vera kunni að þær hafi vonast eftir aðeins rómantískari gjöf, en praktísk var hún, því verður ekki neitað. Þetta þykir ekki góð latína í dag, nema því aðeins hjón eða sambúðarfólk komi sér saman um að kaupa slík brúkunartæki sameiginlega í jólagjöf. Þótt straujárnið hafi verið svona samofið æsku minni hef ég ekki náð sérstökum tökum á því á fullorðinsárum. Ég hef notið góðmennsku eiginkonu minnar en hún sá aumur á karli sínum og straujaði af honum flíkurnar um leið og hún straujaði af öllum öðrum á heimilinu meðan krakkarnir voru heima. Eftir að við urðum tvö í heimili hef ég reynt að taka mig á í heimilisstörfum, enda er skammarlegt að skipta þessum verkum ekki til jafns. Því hef ég bætt mig í
matseld, skúringum, tiltekt, því að setja í uppþvottavél og taka úr henni, sem og þurrkara. Enn er kunnáttan bág varðandi þvottavélina þótt ég taki klæðin stundum úr henni og setji í þurrkara – og sama gildir um listina að strauja. Víst hef ég gripið í straujárn af og til en ekki þannig að ég hafa gengið að heilu fatastöflunum og straujað. Það er heldur að ég hafi rennt í gegnum skyrtu af sjálfum mér og gallabuxur, hafi þannig staðið á. Ég hef líka verið feiminn við fínu græjuna sem við keyptum fyrir nokkru. Við eigum ekki strauvél, eins og til var á æskuheimili mínu, en engu að síður apparat sem léttir straujun til muna. Minn betri helmingur heyrði vel látið af tækinu sem samanstendur af straujárni, borði og vatnsbelg sem hangir neðan í borðinu. Hún fór með mig í búðina og sýndi mér. Græjan var ansi dýr, að minnsta kosti í samanburði við venjulegt straujárn, en fráleitt var að ég legðist gegn kaupunum ef þau léttu verkið. Við fórum því heim með tækið og komum því fyrir í þvottaherberginu. Þar tók konan til óspilltra málanna og straujaði sig í gegnum fatahrúguna sem fyrir lá – og aðrar sem á eftir komu. Tækið er þeirrar náttúru að slanga aftur úr straujárninu tengist vatnsbelgnum og þegar vatnið í honum er orðið heitt kemur það út sem gufa úr straujárninu þegar þrýst er á hnapp á því, líkt og á venjulegu gufustraujárni, nema hvað þetta apparat er miklu öflugra. Ég ímynda mér að svona tæki séu notuð í verksmiðjum, þar sem krafist er mikilla afkasta. Konan var ánægð með tækið og það var fyrir mestu. Mér þótti hins vegar heldur aulalegt af mér að grípa ekki í græjuna, taka þátt í þessum nauðsynlegu heimilisstörfum sem það er að strauja. Því setti ég græjuna í gang þegar ég var einn heima, rétt fyrir síðustu helgi, hafandi áður fyllt vatnstankinn. Ég beið um hríð meðan vatnið hitnaði en greip svo skyrtu og hófst handa. Það kraumaði og sauð í belgnum svo ég ýtti á gufutakkann á straujárninu og byrjaði á skyrtukraganum. Ég var ekki kominn að fyrsta hnappagati þegar tækið varð stjórnlaust, takkinn hætti að virka og gufan þrýstist stjórnlaust út úr járninu. Mér varð ekki um sel, óttaðist að tækið springi í höndunum á mér svo ég reif það úr sambandi. Gufan frussaðist engu að síður áfram út úr straujárninu meðan vatnsbelgurinn var að kólna svo ég forðaði mér út úr þvottaherberginu og lokaði á eftir mér í öryggisskyni. Þegar konan kom heim sagði ég farir mínar ekki sléttar, takkinn á fínu græjunni virkaði ekki þegar ég væri að sinna heimilisstörfunum og klykkti út með því að ég hefði verið í bráðri lífshættu. „Þú hefur yfirfyllt vatnstankinn og skrúfað tappann vitlaust í,“ sagði konan og bilanagreindi bæði tæki og eiginmann á svipstundu. „Það er ekkert að þessu tæki,“ sagði hún en tiltók ekki sérstaklega hvort hið sama ætti við um eiginmanninn. Sennilegt þykir mér, miðað við frammistöðuna, að ég fái hefðbundið straujárn í jólagjöf – með ástarkveðju frá eiginkonunni.
KRINGLUKAST
25% afsláttur af öllum umgjörðum í tilefni Kringlukasts!
! ð i v u Kíkt
KRINGLAN, SÍMI: 568 9112 • PROOPTIK.IS
Leynist gjöfin handa starfsmönnum & viðskiptavinum hjá okkur? í bæklingnum okkar eru hugmyndir að gjöfum og pökkum á breiðu verðbili. Við sníðum pakka að þörfum hvers og eins, og bjóðum einnig upp á gjafabréf. Gjöfin kemur innpökkuð & afhent fyrir 15.desember Komdu við og fáðu eintak hjá okkur í Síðumúla 21 eða sendu okkur póst á snuran@snuran.is
FYRIRTÆKJAGJAFIR 2015
16.500 kr
29.900 kr
12.990 kr
950 kr
24.900 kr
4.200 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
Ný sending frá The Oak Men
24.900 kr 17.500 kr
11.900 kr
12.900 kr 4.500 kr
10.900 kr
2.700 kr
16.500 kr
Skandínavískar hönnunarvörur í miklu úrvali 12.990 kr
1.390 kr Verð frá 1.690 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
40
bílar
Helgin 9.-11. október 2015
Bílar Nýi VolVo jeppiNN Bíll ársiNs á íslaNdi
Lúxusjeppi með öllu því besta frá Volvo Volkswagen Golf GTE hreppti annað sætið og Audi Q7 það þriðja. Alls voru 30 bílar í forvalinu og af þeim komust 15 í úrslit í fimm mismunandi flokkum.
Hinn nýi Volvo XC90, bíll ársins 2016 á Íslandi, er fyrsti bíllinn sem státar af nýju járnmerki Volvo. Járnmerkið, sem er á framenda bílsins, hefur bæði verið endurhannað og gert meira áberandi en áður. Nýja járnmerkið ásamt T-laga LED framljósunum eru helstu einkenni Volvo XC90. Framljósin bera heitið Þórshamar því hönnun þeirra er innblásin af hamri Þórs.
V
olvo XC90 er bíll ársins á Íslandi. Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍ BB, stóð að valinu, að því er fram kemur á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda. „Volkswagen Golf GTE hreppti annað sætið og Audi Q7 það þriðja. Alls voru 30 bílar í forvalinu í ár og af þeim komust 15 í úrslit í fimm mismunandi flokkum. Gjaldgengir voru nýir bílar og nýjar kynslóðir eldri bíla sem komið hafa til landsins frá því valið fór fram í fyrra. Flokkarnir voru sem hér segir: Smærri fólksbílar, stærri fólksbílar, jepplingar, jeppar og umhverfisvænir bílar. Úrslitabílarnir voru teknir til lokaprófana snemma í septembermánuði
JEPPADEKK fyrir íslenskar aðstæður
Mest áberandi í innanrýminu er stór snertiskjár í miðjustokki bílsins með samskonar flettimöguleika og er í iPad. Snertiskjárinn gerir mælaborðið nánast takkalaust.
á nýrri og stórbættri akstursbraut Kvartmíluklúbbsins. Í kjölfarið var bílunum gefin einkunn í 12 mismunandi þáttum og þannig skorið úr um sigurvegarann. Í flokki smærri fólksbíla fór Citroën C4 Cactus með sigur af hólmi á undan Mazda 2 sem lenti í öðru sæti og Skoda Fabia þar á eftir í því þriðja. Í flokki stærri fólksbíla var Volkswagen Passat sigurvegarinn, Skoda Superb í öðru sæti og Ford Mondeo í þriðja sæti. Í jepplingaflokki sigraði Mazda CX-3 og á eftir honum komu Renault Kadjar og Nissan X-Trail í öðru og þriðja sæti. Í flokki jeppa varð, eins og áður segir, Volvo XC90 hlutskarpastur, en hann var stigahæstur allra og því réttmætur bíll ársins. Skammt á hæla hans kom Audi Q7 og þar á eftir Land Rover Discovery Sport. Loks sigraði tengiltvinnbíllinn Volkswagen Golf GTE í flokki umhverfisvænna bíla, Tesla Model S hafnaði í öðru sæti og Volkswagen e-Golf í því þriðja,“ segir enn fremur á síðu FÍB.
Sjö manna lúxusjeppi
Volvo XC90 er 7 manna lúxusjeppi með öllu því besta frá Volvo. Verksmiðjan vann í fjögur ár að þróun
Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is
bílsins og fjárfest var fyrir meira en 11 milljarða dollara í verkefninu. Verð bílsins er, að því er fram kemur hjá Volvo-umboðinu Brimborg, frá 10.590.000 krónum. Nýi Volvo XC90 er fyrsti bíllinn sem er byggður með nýrri undirvagns-tækni Volvo sem kallast Scalable Products Architecture eða SPA. Hann verður í boði með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu og nýrri kynslóð Drive-E véla sem eru eyðslugrannar. Ytra útlit nýja Volvo XC90 gefur tóninn fyrir komandi kynslóðir Volvo bíla, segir í kynningu á hinum nýja Volvo jeppa. Allur framendinn er með nýjum svip og bíllinn kraftalegri en fyrirrennarinn. Innanrýmið er glæsilegt, en aldrei fyrr hefur Volvo hannað innanrými með jafn miklum lúxus. Ný kynslóð fjögurra strokka Drive-E vélanna eyðir minna og koltvísýringslosun er minni en áður. Eldsneytisnotkun nýju Drive-E D5 dísilvélarinnar í blönduðum akstri er uppgefin frá verksmiðju 5,8 l/100 km og CO2 losun er 152 g/km. Volvo XC90 er fjórhjóladrifinn og hæð undir lægsta punkt 23,7 cm. Dráttargeta jeppans með D5 dísilvélinni er 2.700 kg. Hann er einnig fáanlegur með loftpúðafjöðrun.
HAPPÝ
URN H2 O FYRIR EIN BIRGÐIR MEÐAN AST! END
8 G B M INNISLYKILL
Þú kaupir ein a bjórkollu frá S 8GB USB at færð aðra í ka zuma og upauka :)
4 B LS BÆ
KLINGUR
STÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITU STU TÖLVUGRÆJUNUM
2.990
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is
OPEL VEISLA
Opel Corsa Verð frá: 2.390.000 kr. Útborgun frá aðeins: 239.000 kr.
Bílabúð Benna áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara. *Best Buy Car of Europe - Autobest 2015
OPEL CORSA
AFMÆLISPAKKI TIL ÞÍN! Bílabúð Benna er 40 ára. Nú fögnum við áfanganum með sannkallaðri Opel-veislu og bjóðum veglegan afmælispakka með öllum Opel bifreiðum. Velkomin í Opel-veisluna – við eigum afmæli, þú færð pakkann.
Toyo
harðskeljadekk
Eldsneytisinneign 200 lítrar
Löður Gullþvottur þvottakort - 5 skipti
Einn úr fjölskyldunni: Opel Corsa var valinn „Bestu bílakaupin 2015“*. Corsa er ríkulega búinn og fæst með hita í stýri og sætum, rafmagni í rúðum og speglum, aksturstölvu, Bluetooth, hraðastilli o.fl. Kynntu þér Opel fjölskylduna á opel.is eða á benni.is. Verið velkomin í reynsluakstur. Reykjavík Reykjanesbær Opið virka daga frá 9 til 18 Tangarhöfða 8 Njarðarbraut 9 Laugardaga frá 12 til 16 í Reykjavík 590 2000 420 3330 Laugardaga frá 10 til 14 í Reykjanesbæ Bein leið í 40 ár
42
tíska
Helgin 9.-11. október 2015
Förðun á samFélagsmiðlum
þau ef maður ætlar að fylgja þeim eftir og passa að detta ekki í þann pakka að gera það sem allir aðrir eru að gera.
Notar YouTube til að bæta við kunnáttuna Samfélagsmiðlanir gegna sífellt stærra hlutverki þegar kemur að tísku og þá sérstaklega förðun. Förðunarblogg fóru að skjóta upp kollinum fyrir nokkrum árum og nú hafa Instagram, Snapchat og Youtube rásir bæst við staðalbúnað förðunarfræðinga. Vala Fanney Ívarsdóttir hefur bloggað í eitt ár og nýverið gerði hún sitt fyrsta Youtube myndband þar sem hún kennir förðun. Hún er í hlutastarfi í snyrtivöruverslun þar sem kunnátta hennar nýtist vel auk þess sem hún tekur að sér einstaka verkefni.
Loksins Loksins Loksins komnar komnar aftur aftur komnar aftur Loksins
*leggings *leggings háar háarí íí *leggings háar Mikið úrval 20% 20% afsláttur afsláttur 20% afsláttur komnar aftur Loksins Loksins Loksins Loksins afLoksins Loksins yfirhöfnum mittinu mittinu mittinu *leggings háar í af af öllum öllum vörum vörum af öllum vörum 20% afsláttur Loksins Loksins komnar komnar aftur aftur komnar aftur omnar mnar aftur mnaraftur aftur mittinu til 17. 17.júní júní 17. júní af öllum vörum *leggings *leggings háar háarí íí háar ggings eggings háar í til í *leggings ggingsháar háar ítil komnar aftur omnar aftur
Hvaða spurningar færðu oftast frá les- Það eru engar endum þínum? fastar reglur í Aðallega með h v e r j u é g förðun, þetta mæli í hitt og þetta. Annars þvæst allt af. eru þetta líka mikið af beiðnum um að sýna eitthvað ákveðið, hvort sem það er eitthvað ákveðið útlit eða tækni. Hvenær vaknaði áhugi þinn á förðun? Það var virkilega snemma, þegar ég var rúmlega tveggja ára komst ég í snyrtibuddu frænku minnar og hef hreinlega ekki komist upp úr henni síðan. Hvar lærðir þú förðun? Ég for í MOOD Makeup School og fékk diplómuna mína þaðan. En ég hugsa að ég hafi lært mest á því að horfa á YouTube í gegnum árin og prófa mig áfram. YouTube er nefnilega snilldar græja fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína á einfaldan hátt.
á háar í 17. júní mittinu mittinu mittinu mittinu mittinuháar til mittinu *leggings *leggings íGæði góðu verði Túnika Túnika Túnika mittinu mittinu
kr. kr.5500 5500. .. kr. 5500 kr. 5500
. kr. kr. 3000 3000 kr. 3000 Túnika Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart vörur, kr. 3000 . .vörur, . Frábær verð, smart góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta Verð 19.900 kr
kr.5500 5500 kr. 5500 r.kr. 5500 5500. .. kr. kr. 5500 kr.góð5500 . kr. 5500. Frábær þjónusta Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, verð, smart vörur, bær rær verð, verð, smart smart vörur, vörur,Frábær verð, smart vörur,
Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? Mér finnst alltaf svolítið erfitt að Frábær verð, smart vörur, rábær verð, smart vörur, tengja mig einum stíl, mér finnst ég góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta bara gera allskonar og er óhrædd við góð þjónusta góð þjónusta að prófa eitthvað nýtt. En samt finnst Tökum Tökum upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum uppupp nýjar vörur daglega mér ég aldrei geta gert neitt of væmið, það verður alltaf að vera eitthvað Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni S. 588 S. 588 4499 4499 ∙ vörur Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙11-16 laug. laug. 11-16 11-16með. Bláu húsin Faxafeni · ·588 S. 588 ∙ nýjar mán.fös. 12-18 ∙ ∙laug. 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum nýjar vörur daglega Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni ··S. 4499 ∙ upp Opið mán.fös. 12-18 ∙ laug. Tökum upp4499 nýjar daglega Tökum upp nýjar vörur daglega smá töffaralegt
Bláu húsin Faxafeni 588 ∙ Opið fös. 12-18 ∙ 12-18 laug. húsin Faxafeni ·S.S. 588 4499 mán.fös. 12-18 ∙∙S. laug. 11-16 Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni ·12-18 S. 588 588 4499 ∙11-16 Opið ∙ mán.Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ 11-16 laug. ∙ laug. 11-16 11-16 húsin Faxafeni · ·S. 588 4499 ∙ Opið mán.fös. ∙ laug. 11-16 sin Faxafeni Faxafeni · S.· ·S. 588 588 4499 4499 ∙Bláu Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 n Faxafeni 588 4499 ∙∙ húsin Opið mán.fös. ∙4499 laug.
Hvert sækirðu þér innblástur? Innblásturinn kemur allstaðar frá. Mér finnst mjög skemmtilegt að fylgjast með samfélagsmiðlum, þá aðallega kannski Instagram og YouTube, þar er rosalega mikið af hæfileikaríku fólki sem gaman er að skoða. Annars er það bara frá fólkinu í kringum mig og því sem er að gerast í heiminum. Stundum er það bara eitthvað kúl outfit eða litrík padda sem gefur manni hugmyndir. Hvað varð til þess að þú fórst að blogga? Ég hef lesið blogg í mörg ár og alltaf langað að prófa að gera eitthvað svona sjálf en ekki þorað. Svo fattaði ég bara að ég yrði að prófa, annars myndi ég líklega alltaf sjá eftir því og skellti mér bara í þetta. Ég hef allavega ekki séð eftir því hingað til. Hver hefur verið helsta áskorunin? Að vera frumleg en á sama tíma passa að vera ég sjálf. Það eru augljóslega alltaf ákveðin trend í gangi og mikilvægt er að setja sinn svip á
Nefndu þrjú bestu förðunarráðin sem þú getur gefið? Hugsa vel um húðina er númer eitt, tvö og þrjú. Mér finnst samt líka alltaf mikilvægt að fólk viti að það er allt leyfilegt þegar kemur að förðun. Það eru engar fastar reglur, þetta þvæst allt af. Á hvaða aldri varstu þegar þú fórst að farða þig? Ætli það hafi ekki verið í kringum fermingu, eins og hjá svo mörgum öðrum. Hvaða trend heillar þig mest núna? Ég er rosalega hrifin af þessu látlausa útliti sem er eins og maður hafi ekkert haft fyrir því sem er að koma inn núna. Fersk ljómandi húð, án mikillar skyggingar og sterkar brúnir. Mér finnst það alltaf voðalega fallegt og þægilegt útlit sem allir ættu að geta framkallað. Blogg – www.valafanney.wordpress.com YouTube – www.youtube.com/valafanney Instagram – @valafanneymua Snapchat – VFmakeup
HAUSTÚTSALA
STÆRÐIR 42-56
AF VÖLDUM VÖRUM
-30% PATNAÐU Á CURVY.IS EÐA KOMDU Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFEN 9 Póstsendum frítt
hvert á land sem er
OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 11-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 11-16 PÓSTSENDU M HVERT Á LA FRÍTT ND SEM ER
Fákafen 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
44
tíska
Helgin 9.-11. október 2015
www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun
Vorum að taka upp nýjar vörur!
25% afsláttur af
ÖLLUM skóm til 10/10 2015
Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060
Sjónvarpstjörnur í sínu fínasta pússi Það var margt um stjörnur og mikið um dýrðir á Emmy-verðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð bandarísks sjónvarps. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi sem oftar en ekki var síður og klassískur kjóll.
January Jones.
Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16
Baknuddnámskeið helgina 17-18 október n.k. Frá kl. 11.00- 15.00
Taraji P. Henson.
Zoe Kazan.
Laverne Cox.
Vinsælt og gagnlegt námskeið fyrir einstaklinga og pör.
• Slökunnarnudd með völdum ilmkjarnaolíum. • Djúp- og þrýstipunktanudd ásamt svæðameðhöndlun. • Farið í ilmolíur og góðar uppskriftir.
Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt,
Kiernan Shipka.
Taylor Schilling. Emma Roberts.
Kerry Washington.
blátt, Flottur Flottursvart, hvítt, ljóssand. Flottur sumarfatnaður Gallabuxur Flottur Stærð 34 - 48 Flottur sumarfatnaður Flottur sumarfatnaður VerðGallabuxur 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt, sumarfatnaður Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá svart, hvítt, blátt, Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 Kvarterma peysa 12.900kr. kr. ljóssand. 5 litir:á gallablátt,
30
Flott pils
svart, hvítt,3 blátt, 3litir litir ljóssand. Stærð 36 3 Kvarterma litir 36--52 52 áá 34 -Stærð 48 Kvartermapeysa peysaStærð
Stærð 34 - 48 12.900
kr.
12.900 kr. Kvarterma peysa áStærð 12.90036 kr.- 52 Kvarterma áá kr. Kvarterma peysa Opið mán-fös 11-18 33litir Buxur áápeysa 15.900 12.900 kr. litir Buxur 15.900 kr. , GaborKvarterma sérverslun 12.900 kr. peysa á 12.900 kr. Stærð 36 52 lau 11-16 3 litir Stærð 36 - 52 kr. 55litir Buxur 15.900 litir Fákafeni 9á S: 553-7060 33litir 12.900 kr. litir Stærð 36 - 52 Stærð Stærð 36 34 -34 52--48 5 Buxur litir Stærð 48 3 litiráá15.900 Buxur 15.900kr. kr. Stærð 36 - 52 Stærð 36 52 55litir Buxur á 15.900 kr.Stærð litir 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 55litir Verð Buxur á 15.900 kr. litir Stærð 34 - 48 Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 8.900 kr. Stærð 34 - 48
Danielle Brooks.
Einn litur Str.
Christina Hendricks.
Naomi Grossman.
Jaimie Alexander.
Maggie Gyllenhaal.
Jamie Lee Curtis.
36 - 46 Verð 11.900 kr. Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Stærð 36 - 46 Verð . 11–18 –188 . 11–1 - rennilás neðst á skálm - rennilás aada 3O litir: blátt, grátt, svart. neðst ádaga skálm vivirkrk gaklkl. 11 ð pi agaaklkl. 11–158 ppiðiðvivirkrkaaddag ð O pi O 5 -1 11 . O kl 5 8 -1-15 -1 ga - 46 11–18 ararda kl8kl. 11 kl. 11–1Stærð a–1 gaklkl. .11 daa OOpipið36 arardkldag ug laug a–1 ðlark laalaudaugga ag ag . 11 Opið virka daga ið d 8. 11 p a g O 11 vi . rennilás neðst á skálm 5 kl ið ið rk -1 p p vi ga 11 O O ð . da OOpipið virka ga kl . 11 Opið laugarda 85 –1-1 . 11-1-155 . 11 gaklkl. 11 gaaklkl daga daag ad OOpipiððlalaug ugararda Opið ðuvigrkar Opila ga kl. 11-15 Opið laugarda Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516
gi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
á Facebook
Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
Retta.
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 178 | Sími| 555 1516
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Facebook á Facebook Kíkið á myndir og verð ááFacebook
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
GLÆSILEGUR ! Stærðir 32-40 D,E,F,G skálar á kr. 7.990,og buxurnar kr. 3.590,-
Vandaðir dömuskór úr leðri, vetrarfóðraðir. Stærðir: 36 - 41 Verð: 19.985.-
Stærðir: 36 - 41 Verð: 17.785.-
S. 551-2070 & 551-3366 www. misty.is
Stærðir: 36 - 41 Verð: 17.785.-
Stærðir: 36 - 41 Verð: 17.785.-
Póstsendum hvert á land sem er Laugavegi 178 OPIÐ: Mán.-fös. 10-18. Laugardögum kl 10-14.
SLOGGI MAXI 3 Í PAKKA
Á TILBOÐI á útsölustöðum Sloggi TILBO
Ð
þér
líðu
r be
tur
í Slo
ggi
46
heilsutíminn
Helgin 9.-11. október 2015
Ert þú í hættu á að fá beinþynningu? Taktu einnar mínútu áhættupróf: 1. Hafa foreldrar þínir annar eða báðir mjaðmarbrotnað við lítinn eða engan áverka?
þjáðst af getuleysi, minnkaðri kynorku, eða öðrum einkennum tengdum lágu magni testósteróns (karlkynshormóns)?
2. Hefur þú beinbrotnað eftir litla eða enga áverka?
6. Hefur þú tekið bólgueyðandi lyf (cortisone, prednisone, o.s.frv.) lengur en 6 mánuði samfleytt?
3. Fyrir konur: Fórst þú í tíðahvörf fyrir 45 ára aldur? 4. Fyrir konur: Hafa blæðingar stöðvast samfleytt í 12 mánuði eða meira (af öðrum ástæðum en þungun)? 5. Fyrir karla: Hefur þú einhvern tíma
7. Hefur líkamshæð þín lækkað meira en um 5 sm? 8. Drekkur þú áfenga drykki í óhófi? 9. Reykir þú meira en einn pakka á dag? 10. Þjáist þú oft af niðurgangi?
Ef þú svarar „já“ við einhverri þessara spurninga hér fyrir ofan, getur þú verið í áhættu á að fá beinþynningu og við mælum með því að þú talir við lækni, sem mun ráðleggja þér hvort frekari rannsókna er þörf. Upplýsingarnar eru teknar saman úr ársskýrslu alþjóða beinverndarsamtakanna, IOF. Heimild: Vefur Beinverndar/doktor.is
Hvernig er hægt að greina beinþynningu? Greining á beinþynningu er gerð með myndgreiningu. Nokkrir valmöguleikar eru í boði: DEXA (Dualenergy x-ray absorptionmetry) Einföld rannsókn sem mælir beinþéttni centralt (hrygg) eða útlægt (mjöðm). Kostir eru lítil geislun, 10% af lungnamyndar rannsókn og góð næmni. Gefur upplýsingar um kalkmagn beins, g/cm2.
breytingar yfir tíma. Ókostir eru geislun og kostnaður. DEXA er nákvæmari rannsókn. HUS (Heel ultrasound) Hægt að nota sem leitartæki fyrir beinþynningu. Kostir eru að hér er um tiltölulega ódýra og einfalda rannsókn að ræða. Ókostir eru að rannsóknin er ekki nákvæm. Röntgen beina Kostir eru greining brota, metur gróanda í brotum og greinir önnur vandamál. Ókostir eru næmni. Til að greina beinþynningu með röntgen þarf beinmassinn að hafa minnkað um 30-50%.
QCT (Quantitative computer tomography) Lend, hryggur og útlimir. Mælir rúmmál, g/cm3 Kostir eru nákvæmni, greinir milli beinhimnu og merghols og sýnir
Sterk alla ævi Með aldrinum eykst venjulega fituhlutfallið í líkamanum vegna þess að vöðvarnir rýrna um sem nemur næstum ½ kílói á ári eftir 25 ára aldur. Regluleg styrktarþjálfun kemur í veg fyrir vöðvarýrnun og viðheldur æskilegri samsetningu líkamans. Ávinningur styrktarþjálfunar Skynsamleg styrktarþjálfun er besta leiðin til að koma í veg fyrir rýrnun vöðva, hægari efnaskipti og ver okkur gegn offitu. Styrktarjafnvægi milli stærstu vöðvahópa líkamans er stór þáttur í því að hindra meiðsli í íþróttum. Rannsóknir hafa sýnt að aldur er ekki fyrir-
Brothætt fólk PISTILL
staða fyrir því að auka styrk. Með réttum æfingum og hæfilegu álagi geta allir náð árangri og bætt styrk, jafnt ungir sem aldnir. Hversu mikið er nóg? Meginregla í styrktarþjálfun er að æfa tvo til þrjá daga í viku og gera æfingar fyrir stærstu vöðvahópa líkamans til skiptis, vanalega 8-12 æfingar í hvert skipti. Lyfturnar ættu að vera hægar og undir stjórn þannig að spenna vöðvanna sé jöfn og vöðvafestur og liðamót séu ekki undir of miklu álagi á meðan á lyftunni stendur. Þegar þú getur auðveldlega endurtekið ákveðna æfingu 12 sinnum er kominn tími til að auka þyngdina og um leið fækka endurtekningunum niður í 8 þar til styrkurinn eykst.
Unnið í samstarfi við Doktor.is.
Teitur Guðmundsson læknir
U
ngir einstaklingar eru oftsinnis þeirrar skoðunar að þeir séu ósigrandi, sérstaklega þegar kemur að heilsu þeirra, hrörnun er ekki farin að eiga sér stað og sjúkdómar eru bara fyrir gamalt fólk, hugsa sumir. Líkaminn fyrirgefur syndirnar iðulega fljótt og vel og maður jafnar sig. Auðvitað koma upp veikindi, þau eru þó sjaldgæfari en á efri árum og fyrirbyggjandi aðgerðir kannski ekki í forgangi, en þetta er að breytast sem betur fer. Það einkennir forvarnir að þær eru jafnan hugsaðar til lengri tíma og árangur erfiðis okkar kemur hugsanlega ekki fram fyrr en eftir mörg ár. Þessi hugsunarháttur á vel við þegar við horfum til fjölmargra atriða er varða heilsu okkar. Það má taka dæmi af þeim sem reykir og gerir um langt árabil að hann er, ef svo mætti að orði komast, að taka stöðugt út úr bankanum, en leggja ekkert inn. Þeir sem hafa vit á peningum átta sig á því að það gengur ekki til lengdar og á einhverjum tímapunkti eru engar innistæður lengur og þá fara sjúkdómarnir að herja á viðkomandi. Það getur gerst hægt, en einnig afar skyndilega og án fyrirvara eins og við heila- og hjartaáföll. Þegar við horfum til beinanna þá er ljóst að við þurfum að leggja inn í beinabankann reglubundið frá barnæsku til að byggja upp beinmassa okkar og styrkja beinin, en einn-
ig til að verjast beinþynningu og aukinni hættu á beinbrotum með tilheyrandi óþægindum, verkjum, hreyfiskerðingu og jafnvel færniskerðingu í framtíðinni. Rýrnun á beinmassa eða beinþynning er vandamál beggja kynja þó konur séu með aukið beintap sérstaklega um og eftir tíðahvörf, því er nauðsynlegt að huga vel að hreyfingunni. En einnig eru notuð lyf til að bæta beinþéttni, þá hefur kalk og D-vítamín verið talsvert í umræðunni og hingað til verið talin mikilvæg bætiefni. Nýlegar rannsóknir sem birtust í British Medical Journal virðast eitthvað vera að grafa undan kalkinu en væntanlega eru ekki öll kurl komin til grafar ennþá og því ætti að mæla með inntöku slíkra bætiefna þar til og ef leiðbeiningum verður breytt. Ýmsir þættir hafa áhrif og geta hraðað ferli beinþynningar, en grannar, eldri konur sem reykja og eru með ættarsögu eru í hvað mestri hættu. Inntaka lyfja eins og til dæmis magasýrulyf, krampalyf, þunglyndislyf og svo auðvitað sykursterar ýta undir beinþynningu. Mikilvægt er að muna að beinin eru lifandi vefur sem er stöðugt að endurnýja sig og þarfnast ákveðinna næringarefna til viðbótar við hreyfingu í hvaða formi sem er. Reglubundin áreynsla skilar sterkari beinum og er því mikilvægt að börn og unglingar stundi íþróttir, en það á einnig við um hina fullorðnu. Verjum beinin, það borgar sig!
HEIM
ILISMATUR
Tímalaus máltíð ORA Heimilismatur lætur tímann og hjartað ráða för því réttirnir eru tilbúnir á aðeins örfáum mínútum. Ljúffengir, hollir og fjölbreyttir réttir fyrir alla fjölskylduna. Ding og maturinn er tilbúinn.
48
heilsutíminn
Helgin 9.-11. október 2015
Hvítari tennur með Gum Original White Tennurnar verða hvítari með Gum Original White munnskoli og tannkremi. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn og hreinsa burt bletti og óhreinindi.
NEW YORK KOKTEILDAGAR G UM HELGINA Kíktu við og smakkaðu spennandi „signature“ kokteila gestabarþjónsins Carlos Abeyta DRYKKJADOKTORINN CARLOS ABEYTA Carlos hefur starfað á börum flottustu staðanna í New York í næstum 10 ár og er nú yfirbarþjónn á Beauty & Essex.
DJ YAMAHO verður funheit í eldhúsinu á laugardaginn milli 23 og 01.
um Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönnunum vernd. Tannlæknar mæla með Gum vörunum. „Vörulínan er breið og góð og í henni má finna allt frá tannburstum og Soft Picks tannstönglum til tannhvíttunarefna. Sérfræðingar Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og mæta þörfum fólks sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare.
Engin bleikiefni
Gum Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn upprunalega lit. Báðar vörurnar innihalda flúor og má nota að staðaldri. Þær hafa ekki skaðleg áhrif á almenna tannheilsu og innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunarlínan, Original White, er mjög góð því hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki tannkul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunartannkrem.“ Sólveig segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi árangri eftir lýsingarmeðferð á tannlæknastofu. „Soft Picks tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tanna nna og innihalda engan vír og eru ríkir af flúor i. Þ et t a eru frábærir einnot a tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima f yrir framan sjónvarpið.“ Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka blöndu sem G u m hef ur einkaleyfi á og hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar eru fáanlegar í Lyfju, Apótekinu og að auki í flestum öðrum apótekum. Unnið í samstarfi við Icecare
APOTEK
Austurstræti 16
Sími 551 0011
apotek.is
Sólveig Guðlín Sigurðardóttir, vörumerkjastjóri hjá Icecare.
Vörulínan frá Gum Original White inniheldur allt sem þarf til að viðhalda hvítum og heilbrigðum tönnum.
50
heilsutíminn
Helgin 9.-11. október 2015
Áttu við svefnvandamál að stríða? Balsam kynnir: Magnolia frá Natural Health Labs er tilvalið fyrir þá sem vilja aðstoð við svefnvandamálum. Magnolita stuðlar einnig að heilbrigðum samfelldum svefni ásamt því að vinna gegn þunglyndi, kvíða og depurð og bæta andlega og líkamlega líðan.
H
rafnhildur Ólafsdóttir starfaði við ferðaþjónustu árum saman og eyðir nú tíma sínum við hjálparstarf hjá Rauða Krossinum og í sjálfboðavinnu í verslun Rauða Krossins.
Ekki sofið betur í mörg ár Hrafnhildur hefur átt við svefnvandamál að stríða um árabil sem hún hefur nýlega ráðið bót á. Hún prófaði náttúrulega fæðubótaefnið Magnolia og segist ekki hafa sofið betur í mörg ár. „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég hef tekið tvö hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn í nokkra mánuði og hef ekki sofið betur í mörg ár. Mér finnst rosalega gott að vita af því, það gefur mér mikla öryggistilfinningu.“
Ótrúlegt hvað góður svefn er mikilvægur
Samkvæmt upplýsingum embættis landlæknis getur svefnleysi sett mikið álag og streitu á andlega og líkamlega líðan og góður og samfelldur svefn er því nauðsynlegur heilsunni. Hrafnhildur segir að
sér líði miklu betur í líkama og sál eftir að hún byrjaði að nota Magnolia, hún sofi eins og barn og vakni endurnærð. „Magnolia hjálpar mér ekki einungis að sofna heldur steinsef ég alveg til morguns og vakna hress og kát. Mér hefur ekki liðið betur í langan tíma og mæli eindregið með Magnolia fyrir alla sem eiga erfitt með svefn. Það hefur unnið kraftaverk fyrir mig. Það er ótrúlegt hvað góður svefn er mikilvægur. Það er svo miklu skemmtilegra að vakna úthvíld og í góðu skapi,“ segir Hrafnhildur og hlær.
Náttúruleg lausn við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi Börkur a f plönt unni Magnolia officinalis vex í fjallahéruðum Kína og hefur verið notaður við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi í yfir 2000 ár í Asíu. Rekja má ótrúlegan lækningamátt hans til náttúrulegu efnanna Honokiol og Magnolol. Börkurinn virkir taugaboðefni í heilanum sem hafa slakandi og róandi áhrif og stuðla að heilbrigðum og sam-
MÓÐURÁST ur.
Allt fyrir barn og móð
felldum svefni. Börkurinn vinnur einnig gríðarlega vel gegn stressi, kvíða og þunglyndi með því að koma jafnvægi á hormónið Cortisol sem er stundum kallað stress hormónið. Nýleg rannsókn frá embætti landlæknis sýnir að um þriðjungur Íslendinga á við svefnvandamál eða þunglyndi að stríða. Unnið í samstarfi við Balsam
Ráðlögð notkun: Taktu 1-2 hylki með vatnsglasi með kvöldmat eða um 30-60 mínútum fyrir svefn. Dagsskammtur er 1-2 grænmetishylki. Magnolia hefur þegar notið mikilla vinsælda og hjálpað fjölmörgum á Íslandi. Sölustaðir: Öll betri apótek, Heilsuhúsið, Heilsuver, Heilsutorgið Blómaval, Lifandi markaður, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið og Heimkaup. Hrafnhildur Ólafsdóttir mælir eindregið með Magnolia.
Krefjandi fyrir líkama og sál Kolbrá Bragadóttir, myndlistarkona og jógakennari, er meðal breiðs hóps kennara sem sér um jógatíma í stöðvum World Class. Kolbrá segir Hot Yoga henta fólki á öllum aldri með alls konar líkama.
É Laugavegi 178 s - 564 14 51 www.modurast.is
g hef alltaf stundað einhverja hreyfingu og hef mikla hreyfiþörf og líður beinlínis illa ef ég hreyfi mig ekki í lengri tíma. Hins vegar er nauðsynlegt að hvíla líkamann inn á milli því það gerir hann sterkari,“ segir Kolbrá, en jóga er eina líkamsræktin sem hún stundar í dag. „Svo fer ég daglega í göngutúra með óþekka hundinn minn sem er ágætis þolinmæðisæfing fyrir mig.“
Kolbrá Bragadóttir kennir Hot yoga í World Class. „Það sem heillar mig mest við Hot yoga er hvað það er krefjandi, ekki bara líkamlega heldur andlega líka.“ Mynd/Saga Sig. Yogatímarnir í World Class eru fjölbreyttir og krefjandi. Hægt er að velja á milli mismunandi tegunda af yoga, á morgnana, í hádeginu og seinni part dags. Mynd/Hari.
Misheitt jóga
Liðir - bólgur
CURCUMIN • • • •
Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið Túrmerik!
Liðamót Bólgur Gigt Hjarta- og æðakerfi
Gullkryddið
CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihaldsefnið í Túrmerik rótinni og hefur verið notað til lækninga og til matargerðar í yfir 2000 ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undafarna áratugi.
Fáanlegt í nær öllum apótekum landsins, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Sportlíf, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is og Heimkaup
Jógadagskráin í World Class er mjög metnaðarfull. „Kennararnir eru frábærir og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tímarnir eru opnir öllum korthöfum sem geta valið úr mismunandi tegundum af jóga. Fyrir utan Hot yoga má finna Warm yoga sem hentar þeim sem vilja ekki of mikinn hita, jóga fyrir golfara og jóga fyrir hlaupara, jóga og Hot Inversion yoga þar sem farið er í hand- og höfuðstöður og flóknari jafnvægisstöður en hægt er að kenna í Hot yoga flæði,“ segir Kolbrá. Tímarnir eru mis langir, hægt er að velja um 60, 75 eða 90 mínútna tíma. Tímarnir eru ýmist á morgnana, í hádeginu eða seinnipart dags. World Class býður einnig upp á námskeið með ýmsum tegundum af jóga.
Virðum líkamann okkar
„Það sem heillar mig mest við Hot yoga er hvað það er krefjandi, ekki bara líkamlega heldur andlega líka. Það tekur á að vera inni í hit-
anum og rakanum að gera jógaæfingar og til að byrja með átti ég í ástar-haturssambandi við Hot yoga. Um miðbik hvers tíma lofaði ég sjálfri mér að koma ekki aftur, sem ég samt gerði vegna þess að þessi 90 mínútna „þjáning“ gerði allar hinar stundirnar í sólarhringnum svo miklu betri andlega og líkamlega,“ segir Kolbrá. „Hot yoga hentar fólki á öllum aldri með alls konar líkama og jafnvel líkamlegar takmarkanir, hvort sem er vegna meðfæddra takmarkana eða meiðsla.“ Kolbrá segir þó að
Hot yoga henti best yfir þá sem vilja laga líkamann og græða. „Það eina sem þú þarft til að mæta í tíma er að langa til þess og virða þann líkama sem þú kemur með þann daginn og leyfa honum að leiða þig í gegnum flæðið. Ekki miða þig við aðra í salnum heldur leyfa þeim að vera þér innblástur og njóta.“ Allar nánari upplýsingar um Hot yoga og aðra yogatíma í World Class má nálgast á www.wc.is. Unnið í samstarfi við World Class
heilsutíminn 51
Helgin 9.-11. október 2015 Minn heilsutíMi Guðni Gunnarsson
„Ég elska þig Guðni“ Líf Guðna Gunnarssonar hefur einkennst af hug- og heilsurækt í þrjátíu ár og var hann meðal fyrstu einkaþjálfara á Íslandi. Í dag sameinar Guðni hug og líkama undir Rope Yoga, sem er æfingakerfi sem tengir hugrækt, líkamsrækt, næringarfræði og orkuumsíslu í eitt heildrænt velsældarkerfi. Guðni rekur Rope Yoga Setrið í Garðabæ og GlóMotion International. Samhliða því starfar hann við lífsráðgjöf, námskeiða- og fyrirlestrahald, þjálfun GlóMotion kennara, almenna GlóMotion þálfun og skriftir. Hér segir Guðni frá því hvernig hann ver sínum heilsutíma.
Samantekt á því besta sem miðborgin hefur upp á að bjóða Reykjavik City & Shopping Guide er handhægt app fyrir erlenda ferðamenn sem nýtist jafnframt vel fyrir Íslendinga sem vilja kynnast eigin borg enn frekar. Nýlega kom út ný og endurbætt útgáfa af appinu sem býður nú upp á fjölmarga möguleika þegar kemur að verslun, veitingum og skoðunarferðum.
a
ppið er gefið út af útgáfufyrirtækinu Today Publication og er markmiðið með útgáfu þess að kynna erlendum ferðamönnum á aðlaðandi og áhugaverðan hátt þá möguleika sem Reykjavík hefur upp á að bjóða í handverki, hönnun og verslun. „Með appinu viljum við styrkja upplifun ferðamannsins, miðla upplýsingum og veita sýn á umhverfið og margvísleg atriði sem annars gætu verið hulin,“ segir Gunnar Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Today Publication. „Í gegnum tíðina höfum við verið að miðla upplýsingum til er erlendra ferðamanna og erlendra ferðskrifastofa sem senda hingað gesti. Krafa nútímans er hins vegar sú að vera með upplýsingar af þessu tagi gagnvirkar og lifandi og því ákváðum við að þróa þessar appútgáfur.“
Áhersla lögð á miðborgina
Guðni Gunnarsson byrjar daginn á kókosolíu, sítrónuvatni og öndunaræfingum. Áhugasamir geta sent honum póst á gg@ropeyoga.com og óskað eftir öndunaræfingunum sem hámarka virkni lungnanna og hjartans. Ljósmynd/Hari.
Hvernig byrjar þú daginn? Ég byrja daginn á að segja: Ég elska þig Guðni. Síðan fæ ég mér matskeið af kókosolíu sem ég svissa í munninum á meðan ég afgreiði Facebook statusa og les þau skilaboð sem hafa borist bæði í tölvupósti og á Facebook. Þegar þessu er lokið þá losa ég mig við olíuna og hreinsa munninn vel með köldu vatni, drekk síðan hálfan lítra af vatni á meðan ég útbý stórt glas af heitu sítrónuvatni sem inniheldur hálfa sítrónu og einn fjórða af lime. Þessu leyfi ég að standa í hálftíma á meðan ég hugleiði. Eftir hugleiðsluna framkvæmi ég sérstakar öndunaræfingar til að hámarka virkni lungnanna og hjartans. Í framhaldi af öndunaræfingunum geri ég síðan superbrain yoga hnébeygjur og upphífingar og þá tekur rakstur og sturta við. Í sturtunni legg ég mikla áherslu á að vera þakklátur fyrir allt, sérstaklega góða heilsu, yndislega fjölskyldu og hreint vatn. Hvers konar hreyfingu stundar þú? Ég stunda nær eingöngu Rope Yoga TRX FLEX kerfið. Það inniheldur alla þá flóru æfinga sem ég tel öflugar og heilsusamlegar, svo sem stöðuæfingar, mótstöðuæfingar, teygjur, flæðisæfingar, öndunaræfingar, kviðæfingar og djúpslökun.
Hvernig er hefðbundinn morgunmatur hjá þér? Stundum lífrænt músli eða hafragrautur, eða avacado og tvö linsoðin egg eða hrökkkex með eggjum, avacado og lífrænum tómötum. Alltaf tvöfaldur expresso á eftir. Hvað gerir þú til að slaka á? Elda og borða góðan mat í faðmi fjölskyldunnar, les og hugleiði. Lumar þú á einu heilsuráði sem hefur gagnast þér vel í gegnum tíðina? Besta heilsuráð sem ég veit um er að gæta hófs í allri neyslu. Borðaðu þig aldrei sadda/n og tyggðu næringuna vel í fullri vitund. Ekki drekka vatn eða annan vökva með mat. Drekktu helst fyrir mat og þá eingöngu vatn.
Einnig er að finna ítarlegar upplýsingar um íslenska hönnun af ýmsu tagi. „Flokkunum fer fjölgandi og eru stöðugt að uppfærast, appið er því í sífelldri þróun,“ segir Gunnar. Þeg Þegar appið hefur verið halað niður vistast ítarlegar upplýsing upplýsingar um hvern og einn stað og verða þær aðgengilegar án net nettengingar sem skipt skiptir miklu máli fyrir erlenda ferðamenn. „Ef notendur vilja svo deila upplýsingum um ákveðna staði, stað staðsetningu með vinum sínum í gegnum sam samfélagsmiðla verða þeir að vera nettengdir,“ segir Gunnar. Appið er góð samsam antekt á því besta sem er að gerast í miðborginni. „Appið er gullið tækifæri fyrir verslanir og þjónustuaðila til að ná til erlendra ferðamanna áður en þeir koma til landsins.“ Með því að slá inn „Reykjavik“ í App store og Google Play store má finna appið, en mynd af Hallgrímskirkju er einkennistákn Reykjavik City & ShoppGunnar Gunn- ing Guide.
Reykjavík city restaurants & shopping
Appstore Appstore Reykjavik city restaurants & shopping
Google Google Playstore Reykjavik restaurants Playstore & stores
Í appinu er hægt að finna upplýsingar um veitingastaði, skemmtistaði, kaffihús, söfn, gallerí og verslanir, arsson, sölu- og auk göngukorta og gönguleiða með markaðsstjóri Unnið í samstarfi við áhugaverðum stöðum í Reykjavík. hjá Today Pu- Today Publication blication.
Einstök safari ferð til Tanzaniu á slóðir villtra dýra, ósnortinna náttúru og fornrar menningar.
Tanzania 22. janúar – 4. febrúar
Við sjáum óviðjafnanlegt dýralíf í sínu náttúrulega umhverfi og kynnumst menningu heimamanna m.a. Masai þjóðflokknum. Ferðin er eitt ævintýri, einstök upplifun sem lætur engan ósnortin.
675.900.-* *Verð per mann í 2ja manna herbergi
Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Lestur og bæn Hvert er furðulegasta heilsuráð sem þú hefur heyrt? Klappaðu burt háan blóðþrýsting. Ef þú vilt minnka líkurnar hjartaáfalli og heilablóðfalli fáðu þér hund. Fjölmargar rannsóknir staðfesta að umönnun hunds, klapp og gælur lækka og jafna blóðþrýsting þegar streita plagar fólk.
Innifalið: AlltInnifalið: flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. ogAllur íslenskur fararstjóri. Allt flug með sköttumInnlendur og gjöldum. flutningur milli staða með
588-8900 Transatlantic.is 588-8900 Transatlantic.is
Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) 5–7 manna safaríbílum. Innlendur og íslenskur fararstjóri. gististöðum og á erupptöldum í ferðalýsingu. Gisting ogeins matur (eða sambæri-legum) 588 8900 – transatlantic.is Öllgististöðum gjöld vegna aðgangs eins og lýst er. eins og erí þjóðgarða í ferðalýsingu. Fararstjóri Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. Öll gjölder vegna aðgangs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu.
52
matur & vín
Helgin 9.-11. október 2015
BjóR BoRg BRugghús á alþjóðlegRi BjóRhátíð í miðBoRg london
Skálað í íslenskum bjór í London Borg brugghús tók þátt í sinni fyrstu alþjóðlegu bjórhátíð í London um síðustu helgi. Bjórar þess vöktu mikla lukku og búast má við frekari dreifingu erlendis í kjölfarið auk þess sem fjölmörg samstarfsverkefni með flottum erlendum brugghúsum eru í farvatninu.
R
úm fimm ár eru síðan Borg brugghús var sett á stofn í Ölgerðinni og síðan hefur brugghúsið sent frá sér yfir 40 mismunandi bjóra. Að undanförnu hefur meiri áhersla verið lögð á útflutning og tvö samstarfsverkefni með erlendum
Fyrsta daginn gafst bjórunnendum í London færi á að smakka Garúnu, Myrkva og Úlf. Alls keypti The Craft Beer Co. tólf bjóra af Borg og verða þeir á boðstólum á börum fyrirtækisins á næstunni.
brugghúsum hafa litið dagsins ljós. Um síðustu helgi tóku fulltrúar Borgar þátt í sinni fyrstu alþjóðlegu bjórhátíð. Sú var í London og vakti íslenski bjórinn talsverða lukku.
Bjórar frá Ameríku og Evrópu
Strákunum í Borg brugghúsi var boðið að taka þátt í mikilli bjórhátíð á vegum The Craft Beer Co. í London en það er stærsta barkeðjan sem selur handverksbjór þar í borg. Handverksbjórinn hefur einmitt verið í mikilli sókn í London að undanförnu, rétt eins og á Íslandi. The Craft Beer Co. rekur fimm bari í London og hátíðin fór fram á fjórum þeirra. Á fimmtudagskvöld var hægt að kynna sér pólska og þýska bjóra og á sunnudag var hægt að sötra írska og ítalska bjóra. En á föstudag og laugardag voru aðalviðburðirnir og þar voru Borgarmenn meðal þátttakenda. Aðalviðburðurinn var tvískiptur. Í Clapham-hverfinu voru sjö bandarísk brugghús að kynna bjóra sína en á bar uppi í Brixton áttu brugghús frá Skandinavíu sviðið. Barinn er skammt frá lestarstöðinni í Brixton þar sem mikil götu-matarstemning er um helgar. Mikið líf var þar strax á föstudag og stemningin góð. The Craft Beer Co. keypti 24 kúta af 12 mismunandi bjórum af Borg brugghúsi og bauð fulltrúum þess til London á hátíðina. Augljóst var að gott orð fór af þessari íslensku framleiðslu og það versnaði ekki á hátíðinni, miðað við viðtökurnar.
Bruggmeistararnir Árni Long og Valgeir Valgeirsson voru ánægðir með viðtökurnar sem þeir og bjórar þeirra fengu í London. Þeir skáluðu í síðdegissólinni í Brixton. Ljósmyndir/Teitur
Ansi margir sem vilja koma til Íslands
„Þetta var svolítið meiri bransahátíð en ég hafði búist við. Það virtist vera miklu meira af bransa fólki þarna en öðru sem mætti á þetta. En það var ágætt fyrir okkur, það kemur yfirleitt meira út úr því,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari í Borg. Hvað vilduð þið fá út úr þessari hátíð? „Við vorum bæði að svipast um eftir heppilegum dreifingaraðilum fyrir bjórana okkar og að skoða að vinna bjóra með öðrum brugghúsum. Þetta gekk hvort tveggja mjög vel – við búumst við frekari dreifingu erlendis í framtíðinni og þegar leið á kvöld-
in virtust ansi margir vera til í að brugga með okkur bjór,“ segir hann hlæjandi. „Það mun klárlega eitthvað koma út úr því og þess verður örugglega ekki langt að bíða.“ Árni segir bjóra Borgar hafi fengið góðar viðtökur og hátíðin verið skemmtileg. „Það voru margir sem voru hrifnir af bjórunum okkar þarna og mér fannst hátíðin mjög skemmtileg.“ Í næstu viku verður áfram fjallað um heimsókn Borgar-manna til London og þau brugghús sem þeir deildu sviðinu með. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Handlagað pasta í Laugardalnum Pasta er ekki bara pasta og fáir eru jafn meðvitaðir um það og Ítalir. Hjónin Massimo og Katia fluttu til Íslands eftir að hafa kynnt sér land og þjóð á internetinu. Þau reka veitingastaðinn Massimo og Katia við hlið hins fornfræga Lauga-Áss á Laugarásveginum og reiða þar fram ítalskan heimilismat.
V
ið eldum hefðbundna rétti frá öllum landshlutum Ítalíu eftir okkar eigin uppskriftum,“ segir Katia. Sérstaða veitingastaðarins felst í handlöguðu pasta sem gestir geta kippt með sér heim og soðið sjálfir. „Okkur fannst þetta sniðug hugmynd og ákváðum að prófa þetta og nú getur fólk sótt handlagað, ferskt heilhveitipasta til okkar,“ segir Katia. „Við gerum pastað auðvitað eftir ítalskri matargerðarhefð og ég held að þetta sé alveg einstakt í Reykjavík, að hægt sé að ganga að svona fersku, handgerðu pasta.“ Hjónin bjóða upp á ýmsar pastagerðir eins og tagliatelle, gnocchi og orechiette. Massimo og Katia selja einnig ýmsan
innfluttan sælkeravarning, svo sem sætt kex, ólífur, olíur og ýmislegt fleira sem kemur sér vel ef fólk vill laga almennilegan ítalskan mat heima hjá sér. Katia segir þau hjónin elda allan mat saman enda líki þeim það best. Þau tala litla ensku og íslensku en börnin þeirra þrjú, sem eru þrettán, tíu og átta ára, eru mömmu og pabba innan handar enda búin að fóta sig vel í íslensku samfélagi. Eftir að hjónin höfðu kynnt sér Ísland á netinu fór Massimo til landsins, leist vel á sig og fjölskyldan fylgdi í kjölfarið. „Við völdum Ísland vegna þess að fólkið hér er afslappað og umhverfið einfalt og náttúrulegt.“
Katia segir að í grunninn séu viðskiptavinir veitingahúsa alls staðar eins en vill þó meina að þeir íslensku séu dálítið kröfuharðari en hún kynntist heima á Ítalíu. „Þeir Íslendingar sem við höfum kynnst eru mjög almennilegir og hjálpsamir og í gegnum skóla barnanna okkar höfum við kynnst mjög svo hjálplegri fjölskyldu,“ segir Katia sem vill hafa veitingastaðinn þeirra sem fjölskylduvænstan. Það á líka við um verðið og vikuna 9.-16. október verður 2 fyrir 1 tilboð af lasagne á 1450 krónur. Unnið í samstarfi við Massimo og Katia
Hjónin Massimo og Katia bjóða upp handlagað, ferskt pasta á veitingastað sínum við Laugarásveg. Hægt er að borða á staðnum eða kaupa pasta eftir vigt sem upplagt er að taka með sér og sjóða heima. Mynd/Hari.
FJÖLSKYLDUTILBOĐ
ALLAR HELGAR Í OKTÓBER
*
AĐEINS
3990
*Tilboðið gildir eingöngu laugardaga og sunnudaga
VIĐ VESTURLANDSVEG
ÁRNASYNIR
4x120g grillaðir hamborgarar, franskar og ískalt kók
54
heilabrot
Helgin 9.-11. október 2015
Spurningakeppni kynjana 1. Hver var fyrstur manna til að stíga fæti á tunglið? 2. Frá hvaða liði í ensku knattspyrnunni var Brendan Rodgers rekinn um síðustu helgi? 3. Hvaða ár tróð hljómsveitin Simply Red upp á Íslandi? 4. Hvaða bandaríski rappari hyggst bjóða sig fram til forseta þar í landi árið 2020? 5. Hver varð markakóngur í Pepsideild karla í knattspyrnu? 6. Hvor er hærri, Eiffel turninn eða Empire State byggingin? 7. Hvað heitir aðalpersóna þáttanna um Brúna? 8. Í hvaða bresku sjónvarpsþáttum fer leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir með stórt hlutverk um þessar mundir? 9. Hvað hefði Ellý Vilhjálms orðið gömul í ár? 10. Hversu mörg eru aðildarríki Sameinuðu þjóðanna? 11. Eftir hvern er leikritið Heimkoman sem frumsýnt er um helgina í Þjóðleikhúsinu? 12. Hvaða tónlistarmaður var að senda frá sér plötuna Grey Tickles, Black Pressure? 13. Hvar í heiminum er hæsta bygging í heimi? 14. Hvaða reikistjarna í sólkerfinu okkar er sú eina sem hefur hringi umhverfis sig? 15. Á hvaða vikudegi hefst árið 2016?
sudoku
1. Neil Armstrong. 2. Liverpool. 3. 1986.
9. 80 ára.
8
2 3 5 7
10. 16.
11. Pass.
4. Eminem.
12. Pass.
6. Empire State. 5. Patrick Pedersen.
14. Satúrnus. 15. Föstudegi. 13. Dubaí.
7. Jurgen.
1. Neil Armstrong.
9. 80 ára.
2. Manchester United.
4. Kanye West.
12. John Grant.
5. Jón Jónsson.
6 2 3 1 9 4 7 8 4 5 2 7 8 6 5 9 1 2 8 3
8. Penrod.
8 stig
Hildur Sigurgrímsdóttir
2 8 5
14. Satúrnus. 15. Föstudegi.
7. Anna.
lífeindafræðingur
?
svör
Hildur skorar á Guðrúnu Úlfarsdóttur.
Dubaí. 14. Satúrnus. 15. Föstudegi. 80 ára. 10. 193. 11. Harold Pinter. 12. John Grant. 13. m, Empire state 449 m) 7. Saga Norén. 8. Poldark. 9. West. 5. Patrick Pedersen. 6. Empire State (Eiffel: 324
krossgátan 262
1. Neil Armstrong. 2. Liverpool. 3. 1986. 4. Kanye
lausn
LÚFFA
HLUTDEILD ANNRÍKI
BEKKUR
Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 261
BORGAÐ
G U R E I Ú T E R T T T V A R K A A K F S I I T A L S N E N D I A F R A S Ó L I M UMBYLTA DÝRAHLJÓÐ
Fellið réttláta dóma og sýnið hver öðrum miskunnsemi og samúð.
BÓKSTAFUR
DUGLEGUR SÝNISHORN
MÓÐUÞYKKNI ERTING NÚLL
HRAÐAÐ
Á FÆTI
SVELGUR GLUFA BELTI
Ó UPPSKRIFT Í DYRAGÆTT
H LÍK HVAÐ
Níðist hvorki á ekkjum, munaðarleysingjum, aðkomumönum né fátæklingum, og hyggið ekki á ill ráð hver gegn öðrum í hjarta yðar.
H LYKTA SPILLA HÓTA
Ó YFIRTAKA
E F T I R L A U N A Þ E G I
K L Á Ð I
S K Ý AÐGÆTNI VARA
A F U F R R Ð Á A E F I T N A N N
FISKUR AF
VATT
AÐ BAKI
SÁL
STAKUR
KLÍNA
KANNSKI
TÁLKNBLÖÐ
DEIGJA
HRÓPA ÁI
ÍSMOLA
VANDRÆÐI
BRAKA
AFGANGUR
FÆÐA
SKJÓTUR
LEYNIR FLÝTIR
NÁÐHÚS HLJÓM
ASKA
FRÚ ARFGENGI
E R F Ð A ÖNUGUR
F Ú L L HEYKVÍSL MEIÐSLI
M A R TVEIR EINS ÓSVIKINN
E K T A
F R B B F I N T A F A N Ð L A A K G A A R N I G G L U A M S A TÍÐINDI
TVEIR EINS
BIÐJA
STROFF
RÓT
HEITI
FLANDRA AÐHÆFA
SKOKK
ÁVÖXTUR
FYRIRGEFA LIÐORMUR
RAUF
SKVETTA
FÁGUN
LAND Í NORÐUR AFRÍKU
F E R E Y T A E I Ð A L G R A M S N B Æ H J A L L A K K A I R T R I M M I Ð J A A K Á L F F A L L R A M A Á Ð A S M U G A A G A R R A R I A R M N L Í P U N L S Í R GLOPPA
MÁLMBLANDA
KOPAR
KONUNGUR
TÓLF
HAFNA
KAUPSTAÐ Í RÖÐ
ANDMÆLI
SKRAF FARFA
ÆFA
DÝRAHLJÓÐ
HROTUR HVOFTUR
ELDA
ÍÞRÓTTAFÉLAG
STARF
FRÁRENNSLI
BIT
MATJURT
OTA
UMLYKJA
VEFENGJA
PRÓFTITILL SKYNFÆRI
RÆFILL
STÓ
SEYTLAR
EINÞYKKUR
NIÐURSTAÐA
HYLJA
ÓÐ
TVEIR EINS SAMTÖK
TULDUR VARÐVEISLA
DJAMM
FUGL
LYFTIST
Í RÖÐ
GRÍSKUR BÓKSTAFUR
VATNSGUFA
HEIGULL LJÚKA
MÓÐIR
FJARRI
EYJA Í ASÍU
PENINGAR
TIGNA
EMBÆTTI
KRINGJA
MÓT
GÆTT GÁLEYSI
HANGA
SLÆÐA
STJÓRNTÆKI
TUÐA
ÁKEFÐ
SKYLDIR
STEINTEGUND
ÖGN
UMFRAM
RAUS
UPPSKRIFT
PILI
SJÚKDÓM
TVEIR
LOKKA
HJÁSÓL
GÓL
ÞRÁÐUR
ÚTUNGUN
MÁLMUR
MEINYRÐI
FYRIRTÆKI
EITURLYF
VAXA
DRYKKUR
STÚLKA
SAMSTÆÐA
FLÖTUR
MUNNI
ÓSKIPT
GÁSKI
SKÖMM
VERST KVK. GÆLUNAFN
SPERGILL FLÝTIR
MJAKA
FUGL
KVK NAFN
VÖRUMERKI
SPIL
Í RÖÐ
TVÍHLJÓÐI
LÍTILL
BARINN
BARN
MÁLÆÐI
VÖKVI TIL
FÓTLEGGUR
GRANALDIN
SÝN
MEÐVITUND
www.útför.is
NAUT
MÁLMUR
GOÐ
MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR
Útfarar- og lögfræðiþjónusta
PASSA
ÖNDVERT
EITURLYF
www.versdagsins.is
Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda
8 8 7 3 5 3 2 9
7
13. Dubaí.
3
sudoku fyrir lengr a komna
11. Bragi Ólafsson.
6. Empire State.
10. 200.
3. 1998.
7 1 2
6
2 5 9 4 1
?
9 stig
dagskrárstjóri á K100
1 5
8. Bridge.
Sigvaldi Kaldalóns
4
PÓLL
STÓLPI
FÍFLAST
Gulrótayddari fyrir skreytingar - Kr. 1.690
Mr. Tea tesía Kr. 1.790
Koala pú›i
Hnattlíkan me› ljósi
Kr. 6.200 Mikið úrval dýrapúða!
30 cm þvermál. Kr. 16.900
Skafkort
Skafðu af þeim löndum sem þú hefur heimsótt. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 3.290
Hani krummi, hundur, svín Snagi, kr. 11.900
Skeggsnu› kr. 1.790
Stóra tímahjóli› kr. 19.900
BagPod Smátaska með 11 hólfum. 10 litir. Kr. 4.900
Íslandsklukkan Kr. 3.200
MoMA Eilíf›ardagatal Kr. 6.400
Go›aglös
Koma í fallegum gjafaumbúðum kr. 2.990 stk.
Urbanears
Heyrnatól sem hlotið hafa fjölmargar viðurkenningar. Tvær gerðir og ótal litir. Verð frá kr. 9.900
Heico lampi - Dádýr, kr. 13.900
Músikegg spilar tónlist og tryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það. 5.500 kr.
Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 www. minja.is • facebook: minja
Frístandandi Hnattlíkan Þú stillir því upp og það snýst og snýst. Kr. 3.390
56
sjónvarp
Helgin 9.-11. október 2015
Föstudagur 9. október
Föstudagur RÚV
19:25 Logi Laufléttur og bráðskemmtilegur þáttur þar sem Logi Bergman fer á kostum sem þáttastjórnandi.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:00 The Voice Ísland Hinir geysivinsælu raunveru4 leikaþættir þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn eru nú loks komnir til Íslands!
Laugardagur
15.50 Ísland Lettland Bein útsending frá leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvelli í forkeppni Evrópumótsins 2016 í fótbolta.
22:25 The Maze Runner Spennutryllir sem segir frá dularfullu lífi 60 unglingspilta sem lokaðir eru inni í litlu samfélagi sem er umlukið völundarhúsi.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
19:50 The Odd Couple Mattew Perry úr Vinum leikur annað aðalhlutverkanna en þættirnir fjalla um tvo fráskilda menn sem verða meðleigjendur þrátt fyrir að vera andstæðan af hvor öðrum.
20.15 Öldin hennar Örþættir um atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna og baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti.
17.10 Stiklur e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Litli prinsinn 18.20 Leonardo 18.50 Öldin hennar e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Vikan með Gísla Marteini Stjórnmál, menning og mannlíf í beinni útsendingu með Gísla Marteini. Vikan gerð upp á jákvæðum og uppbyggilegum nótum og persónur og leikendur teknir tali. 5 6 20.25 Frímínútur Fjölmiðlamaðurinn Frímann Gunnarsson kryfur samfélagsmálin eins og honum einum er lagið. 20.40 Útsvar (Reykjavík og Fljótsdalshérað) b. 21.55 Vera (Vera II) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves. 23.30 Stranger than Fiction (Skrítnara en skáldskapur) Gamanmynd með Will Ferrell, Emmu Thompson og Dustin Hoffman í aðalhlutverkum. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers 13:55 Dr. Phil 14:35 Life In Pieces 15:00 Grandfathered 15:25 The Grinder 15:45 Red Band Society 16:25 The Biggest Loser 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 America's Funniest Home Videos 5 6 19:35 The Muppets 20:00 The Voice Ísland 21:30 Blue Bloods 22:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 22:55 The Late Late Show with James Corden 23:35 Elementary 00:20 Hawaii Five-0 01:05 Scandal 01:50 Law & Order 02:35 Blue Bloods (2:22) 03:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon (20:25) 04:00 The Late Late Show with James Corden 04:40 Pepsi MAX tónlist
Sunnudagur
Laugardagur 10. október RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar (57:500) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10.15 Dýraspítalinn e. 08:10 The Middle 08:30 Make Me A Millionaire Inventor 10.45 Alheimurinn e. 11.30 Menningin 09:15 Bold and the Beautiful 11.50 Vikan með Gísla Marteini e. 09:35 Doctors 12.30 Frímínútur e. 10:20 Mindy Project 12.40 Útsvar (Reykjavík og Fljóts10:50 Hart of Dixie dalshérað) e. 11:40 Guys With Kids 13.45 Toppstöðin e. 12:10 Heimsókn allt fyrir áskrifendur 14.35 Kiljan e. 12:35 Nágrannar 15.10 Öldin hennar e. 13:00 Parental Guidance fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15.20 Landakort 14:40 A Walk In the Clouds 15.30 EM stofa 16:20 Poppsvar 15.50 Ísland Lettland b. 16:55 Community 3 18.00 EM stofa 17:20 Bold and the Beautiful 18.25 Táknmálsfréttir (40) 17:40 Nágrannar 4 5 18.35 Landakort 18:05 Simpson-fjölskyldan 18.40 Landakort 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Frímínútur e. 18:47 Íþróttir 18.54 Lottó 18:55 Ísland í dag. 19.00 Fréttir 19:25 Logi 19.25 Íþróttir 20:15 X Factor UK 19.35 Veður (40) 21:50 August: Osage County 19.40 Hraðfréttir 23:50 No Good Deed 19.55 Saga af strák 01:15 Pain and Gain 20.20 Bleiki pardusinn (The Pink 03:20 The Trip Panther) Ein af perlum gaman05:10 Parental Guidance myndanna frá 1963 um hinn seinheppna, franska rannsóknarlögreglumann Clouseau. 11:00 Markaþáttur Meistaradeildar 22.15 EM stofa - samantekt Evrópu í handbolta 22.45 Divergent (Afbrigði) Vísinda11:30 San Francisco 49ers - Green Bay tryllir frá 2014. Packers 01.00 Barnaby ræður gátuna – Blóð 13:25 Georgía - Gíbraltar á söðli e. 15:05 Portúgal - Danmörk 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16:45 Ísland - Kazakhstan allt fyrir áskrifendur 18:35 Svartfjallaland - Austurríki b. SkjárEinn 20:45 NFL Gameday fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 Pepsi MAX tónlist 21:15 Írland - Þýskaland 10:30 Dr. Phil 22:55 Spánn - Lúxemburg 11:10 Dr. Phil 00:35 UFC 192: Cormier vs. Gust11:50 The Tonight Show with Jimmy afsson Fallon 4 5 13:50 Be My Valentine 15:20 The Muppets 11:05 Skotland - Pólland 15:45 The Voice Ísland 12:50 Swansea - Tottenham 17:15 Scorpion 14:35 Premier League World 18:00 Jane the Virgin 2015/2016 18:45 The Biggest Loser allt fyrir áskrifendur 15:05 Everton - Liverpool 20:15 Being John Makovich 16:50 Skotland - Pólland Frumleg en jafnframt frábær fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:35 England - Eistland b. gamanmynd sem Spike Jonze 20:45 Arsenal - Man. Utd. leikstýrir með John Cusack, 22:30 Messan Cameron Diaz, Catherine Keener 23:45 England - Eistland og John Malkovich í aðalhlut4 5verkum. 6 22:10 Sleepers Spennumynd með Robert De 09:40 Mom’s Night Out Niro, Kevin Bacon, Brad Pitt, 11:20 He’s Just Not That Into You allt fyrir áskrifendur Dustin Hoffman og Jason Patric í 13:30 Eat Pray Love aðalhlutverkum. 15:50 Mom’s Night Out 00:40 Easy A fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:30 He’s Just Not That Into You 02:10 Allegiance 19:40 Eat Pray Love 02:55 CSI 22:00/02:00 7 Days In Hell 03:40 The Late Late Show with James 22:45 The Rover Corden 00:25 Ghost Rider: Spirit of Ven05:00 Pepsi MAX tónlist5 4 geance
RÚV
STÖÐ 2
07.00 Morgunstundin okkar (58:500) 07:01 Barnatími Stöðvar 2 10.20 Kynslóð jarðar e. 12:00 Bold and the Beautiful 11.10 Hraðfréttir e. 13:45 Logi 11.20 Popp- og rokksaga Íslands e. 14:40 Hjálparhönd 12.20 Tatler: Á bakvið tjöldin e. 15:10 Á uppleið 13.20 Kvöldstund með Jools Hollan e. 15:35 Sigríður Elva á ferð og flugi 14.20 Höfuðstöðvarnar e. 16:00 Masterchef USA 14.50 Eplin okkar: Magn á kostnað 16:45 Íslenski listinn gæða? e. 17:15 ET Weekend allt fyrir áskrifendur 15.40 Ísland - Þýskaland b. 18:00 Sjáðu 17.30 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.40 Tillý og vinir 18:55 Sportpakkinn 17.52 Ævintýri Berta og Árna 19:10 Lottó 18.00 Stundin okkar 19:15 Saturday Night Live 18.25 Basl er búskapur 20:00 Spilakvöld 19.00 Fréttir 22:256 The Maze Runner 4 5 19.25 Íþróttir 00:15 Harold & Kumar Escape From 19.35 Veður Guantanamo 19.45 Landinn 01:55 Anchorman 2: The Legend 20.15 Öldin hennar Continues 20.25 Popp- og rokksaga Íslands (Átt03:50 Edge of Darkness undi áratugurinn I) 05:45 Fréttir 21.30 Poldark (5:8) (Poldark) Glæný, bresk sjónvarpsþáttaröð þar sem Heiða Rún Sigurðardóttir fer með 08:55 Formúla 1 - Rússland - Æfing eitt aðalhlutverkið. 3 b. 22.30 Hrafninn flýgur Íslensk 10:00 Svartfjallaland - Austurríki spennumynd frá 1984 sem hlaut 11:50 Formúla 1 - Tímataka - Rússsænsku Gullbjölluna fyrir leikland b. stjórn sama ár. 13:40 Spánn - Lúxemburg 00.15 Kynlífsfræðingarnir e. 15:25 Meistaradeild Evrópu -allt fréttafyrir áskrifendur 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok þáttur 15:50 Kazakstan - Hollandfréttir, b. fræðsla, sport og skemmtun SkjárEinn 18:05 Markaþáttur Meistaradeildar 06:00 Pepsi MAX tónlist Evrópu í handbolta 10:30 Dr. Phil 18:35 Tékkland - Tyrkland b. 12:30 The Tonight Show with Jimmy 20:55 UFC Now 2015 Fallon 21:45 Ísland - Lettland 4 5 13:50 Lucky In Love 23:35 Noregur - Malta 15:20 Rules of Engagement 01:20 Aserbaídsjan - Ítalía 15:45 The Biggest Loser 03:05 Króatía - Búlgaría 17:15 Top Chef 04:50 MotoGP 2015 - Japan b. 18:00 Parks & Recreation 6 18:20 Franklin & Bash 19:00 Top Gear USA 08:10 England - Eistland 19:50 The Odd Couple 09:50 Everton - Liverpool 20:15 Scorpion 11:30 Man. City - Newcastle 21:00 Law & Order: SVU 13:15alltPremier League Review 2015 21:45 Secrets and Lies Fjölskyldufyrir áskrifendur 14:10 England - Eistland faðir finnur lík af ungum dreng 15:50 Noregur - Malta b. og verður grunaður um morðið. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:05 Premier League World Hann á engra kosta völ en að 2015/2016 elta uppi morðingjann og hreinsa 18:35 Bosnía - Wales b. mannorð sit enda er fjölskyldu20:45 Skotland - Pólland lífið, hjónabandið og hans eigin 22:25 Rotherdam - Burnley geðheilsa í húfi. Með aðalhlutverk 4 5 6 00:10 Football League Show 2015/16 fara Ryan Phillippe og Juliette 00:40 Bosnía - Wales Lewis. 22:30 The Walking Dead 23:20 Hawaii Five-0 00:05 Rookie Blue 06:30/14:15 Catch Me If You Can 00:50 Law & Order: Special Victims 08:50/16:35 When the Game Stands Tall Unit allt fyrir áskrifendur 10:45/18:30 So Undercover 01:35 Secrets and Lies 12:20/20:05 The Golden Compass 02:20 The Late Late Show with James 22:00/02:50 Gremlins fréttir, fræðsla, sport og skemmtun Corden 23:45 Last Days On Mars 03:40 Pepsi MAX tónlist 6 01:25 Vehicle 19
Samsung með 24 af 25 bestu sjónvörpunum í gæðakönnun Neytendablaðsins* *http://vb.is/frettir/samsung-med-mikla-yfirburdi-i-gaedakonnun-neytendabladsins/121050/
4
með stolti bjóðum við því uppá bestu sjónvörpin og vonum að niðurstöðurnar hjálpi fólki að gera upp hug sinn við sjónvarpskaupin.
Viðskiptablaðið fjallar um gæðakönnun Neytendablaðsins á sjónvörpum á íslenskum markaði, 24. september sl. Í könnuninni er tækjunum gefin einkunn fyrir myndgæði, hljóðgæði, tengingar, orkunotkun, þægindi í notkun og ofl. Í niðurstöðunum kemur fram að Samsung sjónvörpin eru talin besti kostur í 24 tækjum af 25, í stærðum 47” til 55”.
5
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
? ANNAÐ
lágmúla 8 · SÍmi 530 2800 · ormsson.is
SÍÐUmúla 9 · SÍmi 530 2900
6
6
6
sjónvarp 57
Helgin 9.-11. október 2015 Í sjónvarpinu Fr æðandi á rÚv
11. október STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:55 Nágrannar 13:40 X Factor UK 15:15 Spilakvöld 16:00 Besti vinur mannsins 16:25 Matargleði Evu 16:55 60 mínútur 17:40 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 allt fyrir áskrifendur 18:55 Sportpakkinn 19:10 Atvinnumennirnir okkar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:40 Modern Family 20:05 Neyðarlínan 20:45 Jonathan Strange and Mr Norrell Framhaldsþættir um Jonathan Strange og Mr. Norrell sem eru 4 staðráðnir í að vekja aftur upp hin fornu fræði um galdraiðkun í Bretlandi. 21:50 Homeland Fimmta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta. 22:40 X Company 23:25 60 mínútur 00:10 Daily Show: Global Edition 00:40 Proof 01:25 Black Work 02:10 The Leftovers 02:55 The Mentalist 03:40 Murder in the First 04:25 When Harry Met Sally 06:00 Fréttir
Spennandi aðall í Bretlandi RÚV hefur að undanförnu verið afar duglegt að sýna heimildarmyndir af ýmsum toga á virkum dögum. Sem er mikið fagnaðarefni. Það er töluvert betra að sjá góðar heimildarmyndir frá öllum heimshornum en útþynnta glæpaþætti eins og hafa oft verið á dagskrá. Þá er ég ekki að tala um þá skandinavísku, ó nei. Á miðvikudagskvöldið var til dæmis stórskemmtileg mynd um tímaritið Tatler, sem hefur í áratugi fjallað um bresku hástéttina. Lesendur blaðsins eru í miklum meirihluta fólk af aðalsættum í Bretlandi, sem og allt fína og fræga fólkið, sama hvort það 5
hafi átt peninga alla ævi, eða eru nýríkir knattspyrnumenn og allt þar á milli. Það er alveg magnað að þetta fyrirbæri „aðall“ sé ennþá til og skipti jafn miklu máli og hann gerir í Englandi. Persónulega hef ég mjög gaman af þessu og væri alveg til í að dressa mig upp og fara á fasanaveiðar og fá mér svo gott hálanda viskí að veiðum loknum. Ég er samt ekki viss um
veðreiðarnar. Þær virka ekki spennandi, og þó. Maður skal ekki segja.
Tatler fjallar um þetta allt saman innan skynsamlegra marka og strangar reglur eru um svokallað slúður í blaðinu. Það má alls ekki sjást of mikið hold og ekki undir nokkrum kringumstæðum má blaðið birta mynd af einhverjum jarli ofurölvuðum. Þegar ég horfði á þáttinn komu orð Michael Caine upp í hugann. „Think Jiddish. Dress British.“ Skemmtilegur þáttur. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
6
09:10 Formúla 1 - Tímataka - Rússland 10:30 Formúla 1 2015 - Rússland b. 13:40 MotoGP 2015 - Japan 14:55 PSG - Zagreb b. 16:25 Ísland - Lettland 18:10 Kazakstan - Holland 19:50 NFL Gameday allt fyrir áskrifendur 20:20 Dallas Cowboys - New England Patriots b. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:20 Serbía - Portúgal 01:00 PSG - Zagreb
4
10:45 Swansea - Tottenham 12:25 Chelsea - Southampton 14:10 Bosnía - Wales 15:50 Finnland - N-Írland b. allt fyrir áskrifendur 18:05 Football League Show 2015/16 18:35 Gíbraltar - Skotland b. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:45 Messan 22:00 Arsenal - Man. Utd. 23:45 Premier League Review 2015 00:40 Finnland - N-Írland 4
5 RÚMFÖT
6
SVUNTUR
FRÁ
FRÁ
8.990
5
4.980
6
07:20/14:40 The Big Wedding 08:50/16:10 Sense and Sensibility allt fyrir áskrifendur 11:05/18:25 Cinderella Story: Once Upon a Song fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:35/19:55 Presumed Innocent 22:00/03:35 The Amazing Spider-man 00:15 Trespass 01:45 Afterwards 4
ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA
ANTBOY: RAUÐA REFSINORNIN
AVENGERS: AGE OF ULTRON
GET HARD
THE AGE OF ADELINE
PAUL BLART: MALL COP
THE LEGO MOVIE M ÍSL TAL
SPOOKS: THE GREATER GOOD
THE SECOND BEST EXOTIC MARIGOLD HOTEL
MAD MAX: FURY ROAD
TOPP SKJARBIO.IS
5
6
RÚMFÖT FRÁ
12.790 100% DÚNSÆNGUR FRÁ
39.990
Þú gleymir ekki tilfinningunni
100% DÚNKODDAR FRÁ
14.990
LAUGAVEGI | GLERÁRTORGI | LINDESIGN.IS
pISA sófar
NÝJAr VÖrUr MOttUr FrÁ HOUSeDOCtOr
tungusófi nú 220.000 kr. áður 275.000 kr. 4 ra sæta nú 176.000 kr. áður 220.000 kr. 3ja sæta nú 151.200 kr. áður 189.000 kr. Stóll nú 76.000 kr. áður 95.000 kr.
20% afsláttur
NÝJAr VÖrUr VASAr FrÁ HOUSeDOCtOr
No1
sófI – NÝR LITUR stóll nú 92.000 kr. áður 115.000 kr.
3ja sæta nú 176.000 kr. áður 220.000 kr.
20% afsláttur
EdgARd
leðursófi frá Habitat
3ja sæta
Nú 195.000 kr. Áður 275.000 kr.
Kerti
30% afsl. Verð frá 553 kr.
TEKK COMPANY OG HABITAT | Skógarlind 2, Kópavogi | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 12-17 Vefverslun á www.tekk.is
NÝIR STRAUMAR Á NÝJUM STAÐ
ApERTURE
loftljós frá Habitat
3 stærðir
Verð frá 7.900 kr.
Jaques
legubekkur frá Habitat 125.000 kr.
TEKK COMPANY HABITAT
VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA
SPORTS DIRECT KRÓNAN
ELKO
NÝR STAÐUR: SKógARLINd 2, KópAVOgI
SÍÐAN 1964
60
menning
Helgin 9.-11. október 2015
Landnámssýningin
Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík
Aðalstræti 16, Reykjavík
Varðskipið Óðinn
Verið velkomin á tvær sýningar sem varpa ljósi á landnám í Reykjavík:
Skoðunarferðir daglega kl. 13,14,15.
TónlisT ÚTgáfuTónleik ar djassTríósins jónsson & More
Landnámssýningin og Landnámssögur arfur í orðum.
Sjókonur Sýning um íslenskar konur sem sótt hafa sjóinn í gegnum aldirnar.
Opið alla daga 09:00 - 20:00
BRÆLA – síðasta sýningarhelgi!
Ljósmyndir Þrastar Njálssonar Sýningarspjall sunnudag 11. okt kl. 13. Allir velkomnir, frítt inn!
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Opið alla daga 10:00 - 17:00
Salurinn:
Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð Gunnar Rúnar Ólafsson - Yfirlitssýning 26.09.2015 – 10.01.2016
Árbæjarsafn
Skotið:
Kistuhyl, Reykjavík Eingöngu leiðsögn á veturna kl. 13 alla daga.
Julie Fuster - HÖFNIN 08.10. – 01.12.2015 Opið: Mánudaga til fimmtudaga 12:00 - 19:00, föstudaga 12:00 18:00 og um helgar 13:00 - 17:00
Viðey
Tendrun Friðarsúlunnar 9. okt. kl. 20:00. Allir velkomnir! Sjá nánar á www.videy.com
www.borgarsogusafn.is
Jónsson & More halda útgáfutónleika í Mengi í kvöld, föstudag.
s: 411-6300
Dúkkuheimili, nýjar aukasýningar!
Ljósmynd/Hari
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fös 9/10 kl. 19:00 12.k Fös 23/10 kl. 19:00 Fös 13/11 kl. 19:00 Lau 10/10 kl. 19:00 13.k Fös 6/11 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 17/10 kl. 19:00 Fim 12/11 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega
Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 11/10 kl. 20:00 aukas. Aðeins þessar sýningar!
Sun 18/10 kl. 20:00 aukas.
At (Nýja sviðið)
Fim 8/10 kl. 20:00 Lau 10/10 kl. 20:00 Fös 9/10 kl. 20:00 Fim 15/10 kl. 20:00 Breskt verðlaunaverk í leikstjórn Kristínar Eysteinsdóttur
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 10/10 kl. 20:00 4.k. Fös 23/10 kl. 20:00 6.k. Lau 17/10 kl. 20:00 5.k. Fös 30/10 kl. 20:00 7.k. Kenneth Máni stelur senunni
Lau 10/10 kl. 13:00 4.k. Sun 25/10 kl. 13:00 7.k. Sun 1/11 kl. 13:00 8.k. Sun 18/10 kl. 13:00 6.k. Sterkasta stelpa í heimi kemur aftur
Sun 8/11 kl. 13:00
Öldin okkar (Nýja sviðið)
Fös 30/10 kl. 20:00 Fim 5/11 kl. 20:00 Fös 6/11 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 Lau 7/11 kl. 20:00 Sun 1/11 kl. 20:00 Hundur í óskilum snúa aftur
Sun 8/11 kl. 20:00 Fim 12/11 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00
Sókrates (Litla sviðið)
Fim 8/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 9.k Fös 9/10 kl. 20:00 6.k. Lau 31/10 kl. 20:00 10.k Sun 11/10 kl. 20:00 7.k. Þri 3/11 kl. 20:00 Mið 21/10 kl. 20:00 8.k. Fim 5/11 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Lau 14/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 20:00
Vegbúar (Litla sviðið)
Fim 15/10 kl. 20:00 1.k. Þri 20/10 kl. 20:00 4.k. Fös 16/10 kl. 20:00 2 k. Lau 24/10 kl. 20:00 5.k. Sun 18/10 kl. 20:00 3.k. Sun 25/10 kl. 20:00 6.k. Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Mið 28/10 kl. 20:00 Fim 29/10 kl. 20:00 Sun 1/11 kl. 20:00
Mávurinn (Stóra sviðið)
Fös 16/10 kl. 20:00 1.k. Lau 24/10 kl. 20:00 4.k. Mið 21/10 kl. 20:00 2 k. Fim 29/10 kl. 20:00 5.k. Fim 22/10 kl. 20:00 3.k. Lau 31/10 kl. 20:00 6.k. Krassandi uppfærsla á kraftmiklu meistaraverki
Þri 27/10 kl. 20:00 aukas. Allra síðustu sýningar!
Mið 4/11 kl. 20:00 7.k. Lau 7/11 kl. 20:00 8.k. Lau 14/11 kl. 20:00 9.k
Mið 11/11 kl. 20:00 aukas.
1950
DAVID FARR
65
2015
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Sun 11/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 17/10 kl. 19:30 13.sýn Sun 8/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 14.sýn Mið 11/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 22/10 kl. 19:30 15.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 16.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 24.sýn Mið 28/10 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/11 kl. 15:00 Aukas. Fös 30/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 14/11 kl. 19:30 26.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda
HARÐINDIN
Lau 17/10 kl. 20:00 Fim 22/10 kl. 20:00
Fös 6/11 kl. 20:00 Fös 13/11 kl. 20:00
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Hystory (Litla sviðið)
Sun 25/10 kl. 20:00 aukas.
Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Fös 9/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/10 kl. 19:30 19.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 10/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/10 kl. 19:30 20.sýn Fim 5/11 kl. 19:30 24.sýn Sun 11/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 23/10 kl. 19:30 21.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 18.sýn Sun 25/10 kl. 19:30 22.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 24/10 kl. 19:30
Frums.
Lau 31/10 kl. 20:00
65
3.sýn
Fim 19/11 kl. 19:30
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Lau 10/10 kl. 19:30 Frums. Sun 25/10 kl. 19:30 5.sýn Mið 14/10 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/10 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/10 kl. 19:30 3.sýn Sun 1/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 7/11 kl. 19:30 8.sýn Meistaraverk Nóbelsskáldsins Pinters.
Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan)
Lau 10/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 13:30 Lau 17/10 kl. 15:00 Lau 10/10 kl. 15:00 Kuggur og félagar eru komnir aftur í Kúluna.
(90)210 Garðabær (Kassinn) Fös 30/10 kl. 19:30 Frums. Lau 31/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 6/11 kl. 19:30 3.sýn
Lau 7/11 kl. 19:30 4.sýn Fim 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 13/11 kl. 19:30 6.sýn
Sun 15/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn
Lau 24/10 kl. 13:30 Lau 24/10 kl. 15:00
Sun 22/11 kl. 19:30
Djasstríóið Jónsson & More fagnar útgáfu fyrsta geisladisks tríósins, No Way Out, um þessar mundir. Diskurinn inniheldur 12 ný frumsamin lög eftir hljómsveitarmeðlimi þar sem kennir ýmissa grasa, allt frá frjálsum spuna til lagrænna og íhugulla tónsmíða en tríóið hefur verið starfrækt frá árinu 2008. Meðlimir tríósins eru trommuleikarinn Scott McLemore og bræðurnir Ólafur og Þorgrímur Jónssynir, saxófónleikari og kontrabassaleikari. Tríóið mun halda útgáfutónleika í tónleikasal Mengis í kvöld, föstudagskvöld.
n
o Way Out er fyrsta platan sem kemur frá djasstríóinu Jónsson & More þó allir meðlimirnir hafi unnið saman á öðrum vettvangi áður. Þeir eru allir íslensku djassáhugafólki að góðu kunnir enda verið verið virkir þátttakendur í íslensku djasslífi undanfarin ár. Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari segir þá hafa spilað fyrst saman sem tríó árið 2008. Við prófuðum að spila saman fyrst fyrir einhverjum sjö árum síðan, án þess að hafa svokölluð hljómahljóðfæri með okkur, segir Þorgrímur. Þá vorum við að spila lög eftir hina og þessa og prófa okkur áfram. Við höfum svo alltaf haldið þessu lifandi og svo var bara farið að safnast svo mikið af frumsömdu efni að við urðum að gera eitthvað meira við það, segir hann. Við eigum allir lög á plötunni. Mismörg, en leggjum allir lög í púkk. Þorgrímur og Ólafur hafa unnið saman á mörgum sviðum, en þetta er svona það verkefni sem þeir eiga hvað mest í saman. Við höfum auðvitað spilað heilan helling saman við hin ýmsu tækifæri og með allskonar hljómsveitum og í mörgum verkefnum, segir Þorgrímur. Það má kannski segja að þetta sé okkar fyrsta verkefni þar sem við erum báðir að stýra laga-
HAllGRímuR HElGAsON Málað á myrkur l Fyrir utan húsið þitt, um nótt, á meðan þú sefur 11. september - 10. október 2015
6.sýn
551 1200 | Hverfisgata leikhusid.is | 5.sýn midasala@leikhusid.is 2015 1950 Lau 24/10 kl. 22:3019 2.sýn| Lau 7/11 kl. 22:30 Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Heimkoman (Stóra sviðið)
Bræður með trommara á milli sín
Acrylic on Darkness l Outside your house, in the middle of the night, while you´re sleeping September 11 - October 10 2015
Opið/Open Fim-fös; 12-17/Thu-Fri; 12pm-5pm. Lau;13-16/Sat; 1pm-4pm & eftir samkomulagi/& by appointment
7.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 25/10 kl. 16:00 Sun 8/11 kl. 14:00 Sun 15/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 8/11 kl. 16:00 Sun 1/11 kl. 16:00 Sun 15/11 kl. 14:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery
Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is
vali og semja lög og stýra upptökum og slíkt. Ásamt Scott, auðvitað, segir hann. Við eigum auðvelt með að vinna saman, held ég. Auðvitað höfum við rifist eins og hundur og köttur eins og allir bræður, en við erum vonandi orðnir nógu þroskaðir í dag til þess að láta það eiga sig. Við erum allavega farnir að hemja okkur í seinni tíð. Scott getur róað málin ef hlutirnir fara upp í loft, segir Þorgrímur. Tónlistinni er erfitt að lýsa, segir hann. Þetta er djass-spunatónlist sem fer frá því að vera lagrænar fallegar tónsmíðar yfir í það að vera mjög frjálst flæði. Mjög heiðarleg nálgun á þessari tegund tónlistar. Við héldum tónleika á Jazzhátíð um daginn en þetta eru eiginlegir útgáfutónleikar þessarar plötu, segir hann. Okkur langar að flytja þessa tónlist víðar og stefnum á það að heimsækja helstu staði hér innanlands á næstu mánuðum, segir Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. Tónleikarnir í Mengi hefjast klukkan 21 í kvöld, föstudag, og opnar húsið klukkan 20. Miðaverð er 2.000 krónur og hægt verður að kaupa plötuna á staðnum. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
Spegilmynd í safni Ásgríms Sýningin Spegilmynd í Safni Ásgríms Jónssonar verður opnuð á sunnudaginn klukkan 14, í Bergstaðastræti 74. Þar má sjá úrval sjálfsmynda eftir Ásgrím Jónsson. Í safneigninni er að finna 29 verk með heitinu Sjálfsmynd. Elstu sjálfsmyndina af þeim sem til eru í safninu málaði Ásgrímur sama árið og hann hóf nám við Listaháskólann í Kaupmannahöfn, árið 1900. Á dönskum söfnum hafði hann aðgang að úrvali myndlistar eftir marga helstu listamenn álfunnar. Meðal verka sem hann hreifst af voru mannamyndir eftir hollenska meistarann Rembrandt van Rijn (1606–1669) þar sem listamaðurinn lýsir fyrirmyndina á nýstárlegan hátt. -hf
menning 61
Helgin 9.-11. október 2015 Menning FruMsýning HeiMkoMunnar í ÞjóðleikHúsinu uM Helgina
Hugmyndir Pinters um hlutverk konunnar Um helgina verður leikritið Heimkoman eftir Harold Pinter frumsýnt í Þjóðleikhúsinu. Með aðalhlutverkin í sýningunni fara þau Ingvar E. Sigurðsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir, en verkið fjallar á mjög sterkan hátt um hlutverk konunnar. Leikrit Harolds Pinters hafa mörg hver allt að því hversdagslegt yfirbragð, en í þeim býr óvenjulegur kraftur og undir yfirborðinu leynast heiftúðug átök, kynferðisleg spenna, kúgun og ótti. Heimkoman var frumflutt árið 1965, hlaut Tonyverðlaunin sem besta leikrit ársins og er af mörgum talið magnaðasta verk Pinters.
l
eikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna í leikriti Harolds Pinter, Heimkomunni, sem frumsýnt er í Þjóðleikhúsinu um helgina. „Tilfinningin fyrir frumsýningunni er mjög góð, þetta er magnað verk og góður hópur” segir hún. „ Pinter er mjög stílhreinn og það sem í fljótu bragði virðist mjög einfalt, reynist á endanum mjög flókið. Textinn er hlaðinn undirtexta svo maður þarf að halda aftur af sér og leyfa orðunum að standa,“ segir Vigdís. „Textinn þolir ekki mikið auka, og þess vegna upplifði maður það sterkt þegar við vorum að lesa verkið í byrjun, og fara svo með hann út á gólf að maður þurfti að vera mjög sparsamur. Bæði í hreyfingu sem og í því hvernig maður vildi lita textann. Þetta getur verið mjög krefjandi, af því að tilhneigingin er sú að vera eðlilegur og realískur, en Pinter var það alls ekki, það er ein-
hver óræður og óhugnanlegur tónn í verkum hans.” Heimkoman segir frá Teddy, sem snýr óvænt heim á æskuheimili sitt í London með eiginkonu sinni Ruth, sem leikin er af Vigdísi, eftir að hafa kennt heimspeki við háskóla í Bandaríkjunum í sex ár. Ruth uppgötvar áður óþekktar hliðar á eiginmanni sínum þegar hún kynnist fjölskyldu hans: föður hans Max, fyrrum slátrara, föðurbróður hans Sam sem er bílstjóri, og bræðrum hans tveimur, hórmangaranum Lenny og boxaranum Joey. Þessir óhefluðu karlmenn taka að bítast um athygli Ruthar og samskiptin á heimilinu verða sífellt ofsafengnari. Vigdís segir æfingaferlið hafa verið hefðbundið, átta vikur. ,,Það eru oft ólíkar aðferðir hjá leikstjórum sem maður vinnur með, en annars er minn undirbúningur yfirleitt sá sami,“ segir hún. „Ég reyni að kryfja senurnar og skilja hennar
viðbrögð í sínum aðstæðum. Pinter skrifar þetta 1965 og á þeim tíma eru miklar ólgur í samfélaginu, og ber verkið þess merki. Það fer alveg úr því að vera mjög raunverulegt yfir í það að vera nánast absúrd,“ segir Vigdís. „Það er erfitt að útskýra það mikið án þess að gefa ekki of mikið upp, en mér finnst hann ráðast á viðteknar hugmyndir um konuna, í karlaheimi,“ segir hún. „Hvernig karlar líta á konur og hvaða hlutverk henni eru ætluð. Pinter sagði sjálfur að Ruth hefði umfram aðra karaktera í leikritum hans, hreinan og óskoraðan frjálsan vilja”.Vigdís Hrefna mun einnig leika í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, sem byggt er á sænskri hrollvekju sem kom út fyrir nokkrum árum. Hún segist mjög spennt fyrir því verkefni. „Ég var hissa þegar ég var beðin um þetta því ég sá myndina á sínum tíma og fannst eiginlega óhugsandi að hægt væri að setja þetta á svið,“ segir hún. „Svo las ég leikritið og í grunninn er þetta saga um einmanaleika og einmana manneskjur. Leikgerðin er mjög flott og ég er mjög spennt fyrir því verkefni,“ segir Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona.Heimkoman verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á laugardag og allar upplýsingar um miðasölu má finna á www.leikhusid.is Hannes Friðbjarnarson
Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikur Ruth í leikriti Harolds Pinter, Heimkomunni, sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu á morgun, laugardag. Mynd/Hari
hannes@frettatiminn.is
Á góori stundu...
Deildarbungu-
bræour
fyrir
Bjóðum glæsilegan sal, tilvalinn til hvers kyns veisluhalda og annarra viðburða. Hentar vel fyrir fundi og ráðstefnur. Salurinn er vel búinn með svið, hágæða hljóðkerfi, skjávarpa og ræðupúlti.
um helgina 9.-10. okt
Föst/laug 16.-17 okt. Geirmundur Valtýs.
------------
– hópinn – fundinn – hópeflið – fyrirtækið – partíið – afmælið – kokteilboðið ...eða bara hvaða tilefni sem er.
Föst/laug 23.-24. okt. Upplyfting
------------
Föst/laug 30.-31. okt. Gullkistan
Dinner & ball Tilboðsseðill
------------
a ag
vir
ga
Sími 568 0878 kringlukrain@kringlukrain.is www.kringlukrain.is
a
Kringlukráin Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
HÁDEGISTILBOÐ a ll
Lifandi tónlist allar helgar!
irka d av
all
Föst/laug 6.-7. nóv. FlachBack
a ka d
Hvítlauksristaðar tígrisrækjur á salati með grilluðum ananas og mangó/jalapenosósu -----------Hægeldað andalæri með epla og perusalati, fondant kartöflu og maltsósu -----------4.990 kr. Bættu við eftirrétti... Volg frönsk súkkulaðikaka með ávöxtum og rjómatoppi 690 kr.
Gott verð Krono Original Honey Oak Vnr. 0113489
1.595.verð fm2
Harðparket - Eik Stærð: 7 x 192 x 1285mm
High Quality Made in Germany
Krono Original Royal Oak
Krono Original Lancaster Oak
Krono Original Flaxen Oak
Krono Original Reykjavík Oak
Vnr. 01134554
Vnr. 0113498
Vnr. 0113483
Vnr. 0113480
1.695.-
1.295.-
1.595.-
1.495.-
Harðparket - Eik Stærð: 7 x 192 x 1285mm
Harðparket - Eik Stærð: 8 x 192 x 1285mm
Harðparket - Eik Stærð: 8 x 192 x 1285mm
CV Brillo | Veggflísar
CV Rojo | Veggflísar
Vnr. 18088000/5
Vnr. 18088010
E-Stone | Gólfflísar Ancient Wood
E-Stone | Gólfflísar Serrato Wood
Vnr. 17800150
Vnr. 17800155
3.995.-
3.995.-
verð fm2
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Verð gilda til 16.10. 2015
Harðparket - Eik Stærð: 8 x 242 x 1285mm
2.995.verð fm fullt verð 3.995.2
Litur: Svart/Hvítt Stærð: 7,5 x 15cm.
verð fm2 fullt verð 1.795.-
4.195.verð fm
2
Fallegar veggflísar frá Vilar Albaro, Spáni. Hárauð. Stærð: 7,5 x 15cm.
verð fm2 fullt verð 2.495.-
verð fm fullt verð 5.395.2
Viðarflísar Stærð: 20 x 90cm
verð fm2 fullt verð 2.695.-
verð fm2 fullt verð 5.395.-
Viðarflísar Stærð: 20 x 90cm
Opnunartilboð Steirer | Viðarparket
5.995.-
verð m2 fullt verð 7.995.-
Mjög fallegt viðarparket frá Steirer. Lakkað plankaparket, 14 cm á breidd og 2,2 metrar á lengd. Austurrísk gæðavara.
OPNUNARTILBOÐ Í HÓLF & GÓLF BLAÐINU ERU FRAMLENGD TIL 16. OKTÓBER
H EILDAR Ú T L I T H EIMILIS I N S Gólfefnið er ákaflega mikilvægt fyrir heildarútlit heimilisins og skapar fallegan grunn fyrir innanstokksmuni. Hjá BYKO færðu hágæða viðarparket, harðparket og flísar í miklu úrvali og umfram allt á góðu verði.
Vinnur þú
100.000.-
Taktu mynd af rými sem þarfnast yfirhalningar, hvort sem það er baðherbergi, stofa eða eldhús. Settu myndina á Instagram og merktu: #HólfogGólf og þú gætir unnið 100.000 krónu inneign í Hólf & Gólf. Föstudaginn 16. október verður svo heppinn vinningshafi dreginn úr pottinum.
VERT
Vnr. 0113767
64
dægurmál
Helgin 19.-21. október 2012
Í takt við tÍmann Hörður Bjark ason
Maður er flottur á gólfinu á b5 og Austur Hörður Bjarkason er 23 ára Seltirningur og nemi á lokaári í viðskiptafræði við HR. Hann var að senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband, Ekki vera feimin. Hörður keyrir um á gömlum Pajero og horfir á norræna spennuþætti.
Staðalbúnaður
Ég get ekki sagt að ég sé traustur viðskiptavinur neins fatamerkis. Ég fer ekki ýktar stefnur en reyni svona að vera með straumnum. Í skólanum er ég oftast í skyrtu og gallabuxum eða einhverju svoleiðis en svo hendir maður sér í sparigallann ef maður fer á eitthvað skrallerí.
Hugbúnaður
Þegar ég á lausan tíma finnst mér fínt að gera eitthvað skemmtilegt með vinum mínum. Ég er tíður gestur í sundlaugum bæjarins og ef maður er í stuði leyfir
maður sér að kíkja í bíóhúsin. Á sumrin spila ég golf og það blundar líka í mér laumu veiðimaður. Stangveiðimaður, það er, ég er minna í rjúpunum, ísbjörnunum og því öllu. Ég og félagar mínir erum nýlega komnir á norræna vagninn í sjónvarpsefni og vorum til dæmis að klára allar seríur af Forbrydelsen. Danir og Norðmenn kunna þetta alveg. Ég fer ekki troðnar slóðir þegar ég fer út að skemmta mér. Ég fer á b5 og Austur. Þar kann ég vel við mig á gólfinu – þar er maður flottur.
Vélbúnaður
Ég er á eplalestinni og er nýbúinn að uppfæra búnaðinn. Nú er ég með nýja Macbook Pro Retina og er kominn yfir í sexuna í iPhone. Svo er ég líka mikill iPad maður. Eins og flestir nota ég Snapchat, Instagram og Facebook og svo skráði ég mig á Twitter fyrir ekki löngu. Ég hef reyndar verið alltof mikill farþegi þar og þarf að fara að rífa mig upp.
bílnum en ástæðan er sú að pabbi rekur bílaverkstæði og ég enda alltaf á bílum sem hann kaupir í gegnum vinnuna. Nú er ég á gömlum Pajero og hef gaman af að þykjast vera hluti af jeppamenningunni. Ég er duglegur að kíkja í World Class, annað hvort uppi í HR eða úti á Nesi, það liggur beinast við. Ég tók mér ársfrí eftir stúdentsprófið úr Versló, vann í hálft ár og safnaði fyrir heimsreisu. Þá fór ég um Suðaustur Asíu með félaga mínum, við fórum um Indland, Taíland, Víetnam, Laos, Kambódíu og enduðum á að keyra upp Ástralíu. Það var alveg magnað.
Aukabúnaður
Ég er mikill aðdáandi hótels mömmu þegar kemur að mat. Það er helvíti gott að komast í fínt nautakjöt eða lambalæri heima. En við námsmenn erum auðvitað mikið í skyndibitanum, það er engin undankomuleið þar. Ef maður reynir að velja eitthvað hollt þá er skálin á Gló alveg geggjuð. Sumir segja að það sé undantekning ef þeir sjá mig tvisvar á sama
Ljósmynd/Hari
Ég hef alltaf verið í tónlist, lærði á saxafón hjá Óskari Guðjónssyni og Hauki Gröndal, og hef mikið verið að spila og syngja í veislum undanfarin ár. Ég hef líka alltaf verið að semja tónlist en klára aldrei lögin. Í vor var ég svo í þriggja vikna áfanga um stefnumótun fyrirtækja þar sem lögð var áhersla á hvað markmiðasetning er mikilvæg. Þar áttu allir að setja sér persónubundin markmið og sýna að þeir gætu staðið við þau. Ég ákvað að fullklára lag. Kennarinn greip þetta á lofti og sagði að ég yrði að flytja lagið í síðasta tímanum. Ég stóð við stóru orðin og tók gítarinn með í tímann og flutti Ekki vera feimin. Ég fékk svo félaga minn til að hjálpa mér að taka lagið upp í sumar og annar félagi skaut myndbandið fyrir mig. Viðbrögðin hafa verið mjög skemmtileg – betri en ég þorði að vona.
ritdómur Fyrsta ljóðaBók BuBBa mortHens
Eins og jólaþorp í helvíti
B
ubbi Morthens hefur nú hvíslar maður orðið mamma stónd deilt lífi sínu með okkur í öskrar maður orðið mamma á spítti gegnum söngtexta í 35 ár hlær maður að orðinu mamma á lsd og að óreyndu hefði maður ekki grætur maður yfir orðinu mamma í meðferð haldið að hann ætti margt eftir ósagt. Annað kemur þó í ljós við Annar rauður þráður sem liggur í lestur fyrstu ljóðabókar hans, gegnum alla bókina er þráin eftir Öskraðu gat á myrkrið, sem kom út „eðlilegu“ lífi, heimili, ást, ró og því á dögunum. Hér er Bubbi einlægað geta verið góður pabbi. Heim, ari og opnari en nokkru sinni fyrr en hvar er heim? er setning sem og bókin er rússíbankemur fyrir aftur og areið í gegnum líf hans aftur en jafnvel eftir að frá uppvexti þar sem hafa eignast heimili, heimilisofbeldi er snar ást og börn er fíkillinn þáttur yfir í flóttann í ófær um að finna hamfíknina, móðurmissi, ingjuna, það er fíknin lífið sem frægur fíkill sem heldur um stjórnarháður skuldbindingataumana og drepur alla lausu kynlífi, klámi og drauma, konur hverfa og börnin með og aftaðdáun fjöldans og að ur tekur við hringiða lokum harða baráttu við neyslu og svalls. Við að sigrast á fíkninni, ná bókarlok grillir í nýtt tökum á lífi sínu, öskra gat á myrkrið og hleypa upphaf, endurfæðingu ljósinu inn. og nýtt líf, en undir liggÞessi ljóð eru ekki ur vissan um að fíknid auðveld lesning, sársjöfullinn liggur í leyni öskraðu gat á aukinn á köf lum svo og getur skotið upp myrkrið skerandi að maður kolli hvenær sem er. Bubbi Morthens fær kökk í hálsinn, en Það vinnst aldrei fullnMál og menning 2015 Bubbi hefur fullt vald á aðarsigur. því sem hann er að gera Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart að og ljóðin 33 sem bókina mynda eru hnitmiðuð og snörp, þótt þessum Bubbi kunni að búa hugsanir sínar lesanda hér þyki reyndar að enn í orð, nánast hvert einasta mannshefði mátt skerpa og hvessa á barn á landinu kann textabrot eftir nokkrum stöðum. Móðurmissirhann og ýmsir af frösum hans eru nánast orðnar ofnotaðar klisjur, en inn er leiðarhnoða í gegnum alla það er munur á söngtexta og ljóði bókina og aftur og aftur skýtur upp og þessi bók skipar honum í flokk myndinni af augunum bláu sem skálda. vatnið lokaði en það er ekki fyrr en á síðustu síðunum, sem lýsa dvöl í Friðrika Benónýsdóttir meðferð, sem sá sársauki er færður í þetta eina orð: fridrikka@frettatiminn.is
„Dúkkuheimili er bæði fersk og djörf. Hér er á ferðinni sýning sem enginn leikhúsunnandi ætti að láta framhjá sér fara.“ S.B.H. - Mbl.
„Mikill leiksigur hjá Unni Ösp“ A.G. - Listaukinn
„Ein besta opnun sem sést hefur á þessu leikári“ S.J. - Fbl.
Gríman 2015
„Mögnuð sýning sem á fullt erindi við samtímann“
Sýning ársins Leikstjóri ársins Leikkona ársins í aðalhlutverki Leikmynd ársins Búningar ársins Lýsing ársins.
B.L. - Pressan
„Þvílíkt leikrit, það hefur ekki elst um einn dag.“ A.V. - DV
Ekki missa af þessari mögnuðu sýningu! ............................................................................
Sun 11/10 kl. 20 UPPSELT Sun 18/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
Sun 25/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI Sun 1/11 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
Síðustu sýningar!
............................................................................
MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS
Áskriftarkort Fjórar sýningar að eigin vali á besta verðinu!
66
dægurmál
Helgin 9.-11. október 2015
Bók aútgáfa Leiðarvísir veisLustjór ans kominn út
Partíljón kveður sér hljóðs Vasapési partíljónsins er ný bók sem kom út á dögunum. Bókin inniheldur heilræði, limrur og léttmeti í bland og segir höfundurinn, Pétur Bjarnason, bókina vera hálfgerðan leiðarvísi fyrir veislustjóra. „Ég hef í gegnum tíðina verið að fíflast við hálfgert uppistand, veislustjórn og slíkt,“ segir Pétur Bjarnason. „Það var alltaf verið að hringja í mig og fá sögur, eða slíkt sem hentaði fyrir hin ýmsu mannamót. Ég hugsaði að það væri eins gott að gera þetta almennilega í eitt skipti fyrir öll og safnaði saman þessu úrvali úr
því efni sem ég hef safnað í gegnum tíðina,“ segir hann. „Lausavísur og limrur eru alltaf vinsælar, sem og svokallaðar skaupsögur. Þetta er stolið mikið til, og ég fékk leyfi hjá nokkrum en aðrir eru látnir,“ segir Pétur. „Þetta er nú oftast fengið úr opinberum heimildum. Ég er nú eins lítið og ég get í veislustjórninni því ég nenni því ekki lengur,“ segir hann. „Aðallega bara hjá þeim sem ég þekki til. Ég ákvað að gera þetta og fyrst ég var að því þá var bara ráð að setja þetta á markað. Ég hef fengið ágætis viðbrögð
Reykt svið og soðin eistu af bestu gerð Árleg Sviðaveisla Snæðingsins, sem kennd er við veitingamanninn Bjarna Geir Alfreðsson – Bjarna Snæðing – verður haldin í Víkinni úti á Granda um næstu helgi, föstudagskvöldið 16. október. Veislustjórar verða þeir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall og geta gestir gætt sér á þjóðlegum veitingum af bestu gerð. Meðal þess sem á boðstólum verður eru soðin og reykt svið, sviðalappir, sviðasulta, reykt og soðin eistu, fyllt hjörtu, blóðmör og lifrarpylsa og steik og nýrnapæ. Fyrir herlegheitin borga gestir litlar 6.900 krónur en miðapantanir eru í Víkinni í síma 5710960 og 853 8088.
Meshuggah á Eistnaflugi Í vikunni voru þau stórtíðindi tilkynnt, að sænsku ofurmennin í Meshuggah mæta til leiks á Eistnaflug 2016. Sveitin var stofnuð árið 1987 í Umeå í Svíþjóð og hefur sannarlega verið í fararbroddi í öfgarokkinu allar götur síðan. Hróður Eistnaflugsins berst víða og vonir standa til um að fleiri stór nöfn í hinum þunga heimi verði tilkynnt á næstu vikum og mánuðum. Neskaupstaður mun sannarlega nötra næsta sumar.
Palli í Eurovision 2017 Í vikunni byrjaði RÚV að auglýsa eftir lögum í Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldin er í janúar og febrúar á næsta ári. Margir hafa hvatt Pál Óskar að taka þátt en hann setti eftirfarandi yfirlýsingu á Facebook í kjölfarið. „Eurovision? Svarið er nei við 2016. En ég gruna að ég eigi eftir að vera þarna úti árið 2017. Fyrst þarf lagið
að koma. Ég geri þetta ekki nema ég sé fullviss um að lagið sé kjaftshögg á 3 mínútum. Killer winner ekki filler. Punktur.“
Bubbi og stelpurnar Bubbi Morthens hefur farið mikinn á samfélagsmiðlinum Snapchat að undanförnu og í vikunni birti hann mynd af sér með meðlimum hljómsveitarinnar sem vinnur með honum að næstu plötu. Athygli vekur að þar eru eingöngu stelpur innanborðs og er það skemmtileg nýbreytni hjá kappanum. Meðal þeirra sem spila með Bubba á nýju plötunni eru þær Sólrún Mjöll trommuleikari, Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari og Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari.
Heimilishjálp óskast Til að sækja 2 börn í skóla og koma þeim heim og í íþróttir 3 daga í viku, aðra hverja viku milli kl 14 - 18. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða. Er búsett í Grafarholti. Nánari upplýsingar í síma 771-1808
við þessu og fólki finnst gaman að þessu,“ segir Pétur. „Önnur ástæða er sú að ég á tvo hillumetra af limrum og sögum og slíku, svo það er mikið til af heimildum. Ef ég er að leita að sögum fyrir eitt kvöld þá þarf að fara í gegnum 4 til 10 bækur. Í hverri bók eru nokkrar perlur og maður verður að leita. Ég mat það sem svo að í þessari bók væru mínar perlur. Ég á þrefaldan forða af þessu,“ segir Pétur Bjarnason partíljón. Vasapési partíljónsins fæst í öllum betri bókabúðum og er það Nordic Games sem dreifir. -hf
Pétur Bjarnason er mikið partíljón. Ljósmynd/Jóhannes Long
sjónvarp Dóttir HeLgu möLLer tekur þátt í tHe voice
Ólík mömmu í söngnum Sjónvarpsþátturinn The Voice hóf göngu sína hér á landi í síðustu viku á Skjá 1. Viðbrögðin við fyrsta þættinum voru mjög góð og greinilegt er að þátturinn mun njóta mikilla vinsælda. Í fyrsta þættinum voru margir keppendur sem náðu að heilla bæði dómara og áhorfendur og ein þeirra sem vakti mikla athygli var hin 22 ára gamla Reykjavíkurmær Elísabet Ormslev sem fékk dómarana til þess að snúa sér á punktinum þegar hún flutti James Brown lagið It´s a Man´s World. Elísabet á ekki langt að sækja sönghæfileikana því mamma er ein ástsælasta söngkona landsins, Helga Möller.
Elísabet Ormslev heldur að fólk líki sér ekki við mömmu sína, Helgu Möller, enda hafa þær ólíkar raddir. Ljósmynd/Hari
e
lísabet Ormslev hefur undanfarin ár sungið við hin og þessi tilefni. Hún lærði um skeið söng í Tónlistarskóla FÍH og skipti svo alveg um vettvang og fór í förðunarfræðinám, og starfar sem förðunarfræðingur hjá Modus hár-og snyrtistofu í Smáralind. Hugmyndinni um að taka þátt var gaukað að henni og eftir smá umhugsunartíma sló hún til. „Þetta er allt mjög súrrealískt og mjög skrýtið, en mjög gaman líka,“ segir Elísabet. „Það tók mig alveg rúman sólarhring að hugsa málið þegar hugmyndin kom upp, en svo var ég bara með góða tilfinningu fyrir þessu svo ég ákvað að slá bara til. Ég söng It´s A Mans World, en var búin að ákveða annað lag í byrjun,“ segir hún. „Svo kom það í ljós að það var annar keppandi sem var
að taka það líka, svo ég valdi James Brown lagið. Ég hafði líka sungið það í mörg ár, svo það var bara ekkert mál. Ég lærði söng í fjögur ár í FÍH og fór að læra förðunarfræði, en það getur vel verið að maður fari einhverntímann aftur í söngnám,“ segir Elísabet sem er dóttir söngkonunnar Helgu Möller. Hún óttast þó ekki að vera alltaf borin saman við mömmu. „Við erum með svo gjörólíkar raddir,“ segir hún. „Fólk mun örugglega tala eitthvað um það, en ekkert endilega líkja okkur saman. Við erum með ólíkan stíl þó við séum líkar að mörgu öðru leyti,“ segir Elísabet. „Ég var mjög stressuð
fyrir því að syngja í þættinum og var með hnút í maganum alla leiðina til Keflavíkur á leiðinni í upptökurnar. Stressið hvarf svo þegar ég kom upp á svið. Ég gerði mér smá vonir um að einhverjir dómaranna mundu snúa sér við, og ég var búin að gera mér smá hugmynd um hvaða dómara mig langaði að hafa,“ segir hún. „Þau voru svo öll að reyna að sannfæra mig en ég ákvað að halda mig við innsæið og valdi Svölu. Hún er alveg æðisleg,“ segir Elísabet. „Hún og hennar aðstoðarfólk er með frábærar leiðbeiningar og Barði, sem er hennar aðstoðarmaður, er alger snill-
ingur. Hann kemur með rosalega áhugaverðar nótur og slíkt fyrir mig,“ segir Elísabet sem hefur sett sér ákveðin markmið, en vill líka bara taka einn þátt í einu. „Auðvitað væri frábært að vinna þessa keppni, en ég er aðallega með það markmið að komast í beinu útsendingarnar. Eitt skref í einu. Annars eru svo margir ofboðslega góðir söngvarar í þessari keppni að það verður erfitt að komast áfram og hvað þá að vinna. Það er samt góð áskorun og maður leggur allt í þetta,“ segir Elísabet Ormslev söngkona. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is
PIPAR \ TBWA •
SÍA •
153018
BLEIKA FATAN
6 bitar af klassískum kjúklingabitum til að taka með eða borða á staðnum.
HE LG A RB L A Ð
Skeifan 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is netið
Landsliðsmennirnir á leiðinni Þeir Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson voru samferða til Íslands frá Hollandi, til þess að taka þátt í síðasta heimaleik íslenska landsliðsins í undankeppni EM, sem er gegn Lettum á Laugardalsvelli á morgun. Liðið er með það markmið að vinna riðilinn og mun Kolbeinn verða með fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars á morgun.
Flugþreyta Leikarinn Ólafur Darri er á miklum faraldsfæti um þessar mundir og birti þessa hressu mynd af sér frá flugvellinum í Los Angeles þar sem hann var að fara í enn eitt flugið. Hann hefur verið að leika í þáttunum The Quarry sem frumsýndir verða á næsta ári. Í október verður svo kvikmyndin The Last Witch Hunter frumsýnd þar sem okkar maður fer með eitt hlutverkanna.
Mamma, ‛‛ eru börn líka með tíu fingur?‛‛
Sunneva 4 ára. KidWits.net
Fallegir skartgripir
Mikið úrval
Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Hrósið ... ... fær Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem sýktist af lifrarbólgu. Hún bauð ríkinu birginn og í vikunni var það tilkynnt að smituðum mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum.