Þorvaldur og Sigrún Lilja
El Clásico
Leikur ársins á laugardag
Kynntu ilm á Vatnajökli
góðar jólagjafir fyrir alla sem elska snjóinn!
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
www.intersport.is
Úttekt 38 viðtal 102
9.-11. desember 2011 2. árgangur
2. tölublað 1. árgangur 49. tölublað
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Viðtal Rithöfundurinn Oddný Eir Ævarsdóttir
Ástin mitt eiturlyf
Oddný Eir Ævarsdóttir, sem tilnefnd er til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Jarðnæði, ákvað aðeins þrettán ára að verða rithöfundur. Unglingsárin voru þó róstursöm og einkenndust af ákafri leit. Hún segir að ástin hafi verið hennar eiturlyf, hún varð yfir sig ástfangin af minnsta tilefni og því fylgdu ástarsorgir. Heimspekinám dró hana um víða veröld allt þar til hún kom heim, fann fjöl sína sem rithöfundur og ... ástina en Oddný Eir býr nú með manni og hundi og er sátt.
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Bjarni og Jóna Hrönn Ástin vex með árunum Viðtal 48
Málverkið fær „Hann er orðinn býsna flinkur í sínum hófsama og þægilega stíl.“
Ljósmynd/Hari
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Bækur 58
síða 34
Getur breytt lífi fjölmarga
Hilda Guttorms
Björk Þórarinsdóttir, formaður ADHD-samtakanna fagnar þeim fréttum að von sé á lyfi sem geti minnkað einkenni einstaklinga sem glíma við athyglisbrest með ofvirkni. Hún segir slíkt lyf geta bætt lífsgæði fjölmargra einstaklinga.
Þ
taka þessu fagnandi. Í dag er notast við örvandi lyf sem halda röskuninni eingöngu í skefjum en það eru ekki allir sáttir við þau. Ef fram kemur lyf sem lagfærir röskunina er það dásamlegt og getur breytt lífi marga. Lífsgæðin aukast þá verulega hjá fólki með þessa röskun því ekki er auðvelt að lifa með ADHD. Við höfum séð að á bilinu 50 til 70 prósent fanga eru með einkenni ADHD, sem hefur ekki verið greint, þetta lyf gæti dregið verulega úr áhættunni á andfélagslegri hegðun sem er oft fylgifiskur ADHD,“ segir Björk. Hún segir að samtökin muni fylgjast grannt með þróun rannsóknarinnar hjá Hákoni og félögum og koma upplýsingum áfram til heilbrigðisyfirvalda sem og ADHD-samtaka á öðrum Norðurlöndum. Sjá einnig síðu 18
Vaxtarrækt læknaði vöðvagigt Viðtal
26
oskar@frettatiminn.is
Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin
PIPAR\TBWA
•
SÍA
etta eru frábærar fréttir og í raun bara dásamlegt,“ segir Björk Þórarinsdóttir, formaður ADHD-samtakanna, um þær fréttir að Hákon Hákonarson, prófessor við Barnaháskólasjúkrahúsið í Fíladelfíu og rannsóknarhópur á hans vegum, hafi fundið lyf sem geti hjálpað einstaklingum sem þjást af ADHD – athyglisbresti með ofvirkni. Eins og fram kemur á öðrum stað í blaðinu hafa Hákon og félagar hans gert samanburðarrannsóknir á þúsundum barna, bæði heilbrigðum og þeim með ADHD, og hafa náð að finna lyf sem vonir eru bundnar við að lagfæri erfðabreytileika gena sem tengjast taugaboðefnabraut í heilanum. Slíkt hrjáir um tíu prósent einstaklinga með ADHD. Björk segir að um sex þúsund börn þjáist af ADHD-röskun á Íslandi og því geti þetta lyf skipt sköpum fyrir fjölmörg börn. „Allir
www.lyfogheilsa.is
Við hlustum!
2
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011
Kópavogur Stjórnsýsla
Átta milljónir í stjórnsýsluúttekt Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is
Kópavogsbær ætlar að eyða átta milljónum króna í stjórnsýsluúttekt á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins, þeirri sem samþykkt var í bæjarstjórn á dögunum. Hjálmar Hjálmarsson bæjarfulltrúi segir þetta fagnaðarefni enda sé nauðsynlegt fyrir bæði kjörna fulltrúa og íbúa bæjarins að fortíðin sé gerð upp svo hægt sé að halda áfram. „Þetta er auðvitað mál sem VG tók upp á síðasta kjörtímabili. Við studdum það og voru í raun allir sammála um þetta þyrfti að gera,“ segir Hjálmar. Þegar hefur verið hafist handa við að finna aðila til að vinna verkið en Hjálmar segir það langt frá því að vera einfalt. „Það
er ekki komið á hreint hver framkvæmir þessa stjórnsýsluúttekt. Við fáum ráðgjöf frá Ríkisendurskoðun en því miður getum við ekki fengið embættið til að framkvæma úttektina. Það er ekki í nein opinber hús að venda fyrir sveitarfélög fyrir svona úttektir nema að þau séu orðin gjaldþrota. Þá kemur Eftirlitsnefnd sveitarfélaga hlaupandi,“ segir Hjálmar. Spurður hversu langur tími sé áætlaður í úttektina segir Hjálmar að hann myndi vilja sjá fyrstu drög tilbúin um mitt næsta ár. „Það tekur væntanlega árið að klára svona úttekt,“ segir Hjálmar en gera má ráð fyrir því að úttektin nái aftur til ársins 2005. -óhþ
Hjálmar Hjálmarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, fagnar því að gera eigi stjórnsýsluúttekt í bæjarfélaginu. Ljósmynd/Hari
Fótbolti Fjármál liða í Pepsideildinni
Meiri hagvöxtur hér en í helstu viðskiptalöndum Landsframleiðslutölur fyrir þriðja fjórðung þessa árs benda til þess að umsvif í hagkerfinu séu að aukast. Hagvöxtur mældist 4,8 prósent á þriðja ársfjórðungi í ár sem er mesti vöxtur landsframleiðslu á einum fjórðungi frá því á fyrsta ársfjórðungi 2008. Þetta er meiri hagvöxtur en í helstu viðskiptalöndum okkar. Á þriðja ársfjórðungi var hagvöxtur í Noregi, Japan og Svíþjóð 1,4-1,6 prósent en 0,5 prósent í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Í Danmörku var 0,8 prósenta samdráttur á tímabilinu. Hérlendis munar miklu um 5,1 prósent vöxt einkaneyslu sem vegur um helmingi landsframleiðslu, segir Greining Íslandsbanka sem leggur út af tölum Hagstofu Íslands. Þar að auki var 1,4 prósenta vöxtur í fjárfestingu á tímabilinu Hagvöxtur sem má einkum rekja til einkaaðila enda var samdráttur í Á þriðja fjárfestingu hins opinbera upp á rúm 28 prósent á tímabilinu. ársfjórðungi Samneysla jókst lítillega, um 0,5 prósent. Framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar var jákvætt á fjórðungnum, í fyrsta sinn Hagstofa síðan á öðrum ársfjórðungi í fyrra. Útflutningur jókst um 5,4 Íslands prósent á þriðja ársfjórðungi frá sama tímabili í fyrra, og innflutningur um 2,0 prósent. Hagstofan hefur einnig endurskoðað tölur fyrir fyrri helming ársins og benda þær til að mun meiri vöxtur hafi verið á því tímabili en fyrri tölur gáfu til kynna. Landsframleiðsla jókst um 3,1 prósent að raungildi frá sama tíma í fyrra, en fyrri tölur höfðu bent til 2,5 prósent vaxtar. Sé tekið mið af fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra jókst landsframleiðsla um 3,7 prósent að raungildi frá sama tímabili 2010. Þessi vöxtur er borinn uppi af myndarlegum vexti einkaneyslu og fjárfestingar einkaaðila. - jh
4,8%
Jólaköttur ársins 2011 valinn
Lýðræðislíki fremur en lýðræðisríki
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins gefst tækifæri á að velja jólakött ársins 2011 nú um helgina. Félagar í Kynjaköttum og Kattaræktarfélagi Íslands munu mæta með ketti sína og standa fyrir sýningu. Meðan á sýningunni stendur geta gestir valið jólakött ársins. Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er að finna virðulegt par frá Afríku en þar er sjálfur konungur dýranna mættur ásamt spúsu sinni. Ljónaparið, sem vert er að nefna að er uppstoppað, kemur úr einkasafni og verður til sýnis fram á nýja árið enda vel til fundið að sýna þennan skyldkött jólakattarins. -óhþ
Flokkur Vladimir Pútins, Sameinað Rússland, tapaði miklu fylgi í liðnum þingkosningum þrátt fyrir umfangsmikið kosningasvindl. Ósvífin áform Pútins um að ganga á svig við stjórnarskrá og klófesta forsetaembættið á ný gætu verið í uppnámi. Í úttekt dr. Eiríks Bergmanns í Heiminum á blaðsíðu 64, sem er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst og Fréttatímans, kemur fram að á valdatíma Pútíns og Medvedev hafi lýðræðisumbótum verið snúið á sveig. Svo nú er Rússland fremur lýðræðislíki en lýðræðisríki.
Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að félögin verði að átta sig á alvarleika þess að fjármálin séu ekki í lagi. Gegndarlaus taprekstur og skuldasöfnun dugi ekki til lengdar. Ljósmynd/Jóhann Kristinsson
Raunveruleg hætta á að lið fái ekki keppnisleyfi Framkvæmdastjóri KSÍ hefur verulegar áhyggjur af þróun fjármála liða í Pepsi-deildinni. Skuldastaða þeirra versnar ár frá ári og mörg eru vart rekstrarhæf.
Þ
Svo virðist sem skuldastaða félaganna versni frá ári til árs Gefðu gjöf sem gleður, gjöf sem kítlar bragðlaukana Gjafakort á Nítjánda veitingastað er alveg tilvalið í jólapakkann
órir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, var ómyrkur í máli um fjárhag liða í Pepsideild karla á árlegum haustfundi sambandsins, sem haldinn var með formönnum aðilarfélaganna í síðasta mánuði. Þar fór hann yfir fjárhagslega stöðu félaganna í deildinni samanborið við önnur Evrópulönd en KSÍ fær afhenta ársreikninga allra félaga í efstu deild í gegnum Leyfiskerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Þórir sagðist, í samtali við Fréttatímann, ekki hafa leyfi til að afhenda blaðinu ársreikningana, en á áðurnefndum fundi kom fram að skuldastaða félaganna væri að versna, nokkur félög væru á mörkum þess að teljast rekstrarhæf og veruleg hætta er á að félög fái ekki keppnisleyfi á næsta ári – ef sama þróun heldur áfram. Þegar gögn frá fundinum eru skoðuð kemur í ljós að á árunum 2009 og 2010 voru ellefu þeirra fjórtán félaga sem spiluðu í Pepsideildinni þau árin með rekstrartap bæði árin. Eitt félag var með tap annað árið og hagnað hitt en tvö félög voru með rekstrarhagnað bæði árin. Þórir segist í samtali við Fréttatímann ekki geta tjáð sig um einstök félög en hann upplifi þetta nákvæmlega eins og fram kom á fundinum. „Það virðist sem skuldastaða félaganna sé að versna frá ári til árs,“ segir Þórir. Spurður hvað sé til ráða segir Þórir að KSÍ geti ekki gefið út tilmæli en hins vegar verði menn að uppfylla ákveðin skilyrði í Leyfiskerfinu til að fá keppnisleyfi. „Það er til skoðunar hér innandyra hvort við setjum viðmiðunarreglur um það hvenær félag telst rekstrarhæft og hvenær ekki. Við getum ekki nýtt þetta kerfi sem Knattspyrnusam-
band Evrópu mun notast við frá 2013 þar sem það tekur aðeins til félaga sem eru með tekjur upp á fimm milljónir evra eða meira. Ekkert íslenskt lið er nálægt því,“ segir Þórir. Og hann hefur áhyggjur af stöðunni. „Ekkert lið var tæpt á að fá leyfi fyrir síðasta tímabil en ég hef ákveðnar áhyggjur af þróuninni. Hluti þeirra félaga sem fengu leyfi síðast voru komin á hættusvæði. Það er augljóst mál að þau þurfa að taka til hjá sér ef ekki á að fara illa,“ segir Þórir. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ
Tvö hafa svarað Fréttatíminn hefur sent öllum framkvæmdastjórum félaganna tólf í Pepsideildinni
árið 2010 beiðni um að fá ársreikning knattspyrnudeildanna fyrir árið 2010. Þegar blaðið
fór í prentun höfðu aðeins tvö lið, KR og Stjarnan, orðið við beiðni blaðsins.
Ódýrustu hjá Nova!
500 kr. notkun á mán. í 6 mán. fylgir þessum síma!
500 kr. notkun á mán. í 6 mán. fylgir þessum síma!
500 kr. notkun á mán. í 6 mán. fylgir þessum síma!
Nokia C2-01
Samsung Galaxy 5
Nokia 2730
1.790 kr. í 12 mán.
1.790 kr. í 12 mán.
1.690 kr. í 12 mán.
19.990 kr. stgr.
19.990 kr. stgr.
18.990 kr. stgr.
dagur & steini
Snjallir hjá Nova!
1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir þessum síma!
1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir þessum síma!
1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir þessum síma!
Nokia X3-02
LG Optimus One
HTC Wildfire S
2.790 kr. í 12 mán.
2.990 kr. í 12 mán.
3.690 kr. í 12 mán.
29.990 kr. stgr.
32.990 kr. stgr.
39.990 kr. stgr.
ti Setmæmrstistaður
sk Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Símnotkun fylgir með 0 kr. Nova í Nova og Eitt verð í alla, áskrift og frelsi. Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 250 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða og þá þarf ekki kreditkort.
í heimi!
4
fréttir veður
Helgin 9.-11. desember 2011
Föstudagur
laugardagur
sunnudagur
Mögulega þíða á sunnudag ! Þessi frostakafli sem varað hefur frá því um 30. nóvember er senn á enda. Áður en það gerist mun frostið taka dýfu í dag og í nótt. Skil með snjókomu nálgast Suðurland seint á morgun laugardag. Snjóbylur sennilegur um kvöldið og nóttina og eins allhvass vindur. Skilin fara yfir landið snemma á sunnudag og í kjölfar þeirra gerir væga þíðu á láglendi. Frá því seint á laugardag má því reikna með erfiðum akstursskilyrðum mjög víða á landinu og voru þó heldur léleg fyrir. Ýmist vegna ofanhríðar eða þegar blotnar á láglendi og hálkan eykst. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin. is
Miðborgin okkar! 9
10
3
14
8
4 14
N-átt, strekkingur austantil. Heiðríkt sunnan og suðvestantil, en smáél við norðurströndina. Talsvert frost. Höfuðborgarsvæðið: NA-gola og 6 – 9 stiga frost.
10
1
12
0
Hundruð verslana og veitingahúsa bjóða vörur og þjónustu.
0
1
5
2
Hæglætisveður á landinu framan af degi og enn gaddur, en fer að snjóa suðvestantil undir kvöld með vaxandi SA-átt.
Skil með snjókomu fara yfir landið og hitinn kemst víða upp fyrir 0°C á láglendi.
Höfuðborgarsvæðið: Bjart, en frostið linar þegar líður á daginn. Snjókoma og síðar slydda um kvöldið.
Höfuðborgarsvæðið: S-lægur hægur vindur og slydda með köflum.
Sjá nánar auglýsingu á bls. 49 og á www.miðborgin.is
Styrkir Fyrirtækjalógó á Hr auninu
Michelsen_255x50_B_0811.indd 1
Flogið með lifandi humar Icelandair Cargo hóf flug til Halifax í Kanada síðastliðinn miðvikudag. Flogið er frá Keflavík til New York á miðvikudögum og laugardögum en millilent í Halifax á leiðinni frá New York á miðvikudögum. Þar er tekinn lifandi humar sem flogið verður með til Íslands og áfram til Skandinavíu og meginlands Evrópu. „Það eru miklir flutningar á lifandi humri frá norð-austurströnd Ameríku til Evrópu,“ segir Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo, í tilkynningu félagins sem vefur Viðskiptablaðsins vísar til. „Við höfum sinnt þessum flutningum hingað til með farþegavélum Icelandair frá Boston og Halifax, en nú ætlum við að auka hlutdeild okkar í þessum flutningum með því að bjóða þjónustu á fraktvélum. Með þessu flutningum næst að búa til aukið framboð á Evrópuleiðum Icelandair Cargo.“ - jh/Mynd Icelandair Cargo
Segir reikninginn sendan á börn framtíðarinnar
Tvisvar með þrettán rétta
Miðstjórn Samiðnar, sambands iðnfélaga, mótmælir í ályktun harðlega fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar í skattlagningu á eignir lífeyrissjóðanna. Slíkt stríði gegn sátt kynslóðanna um að fólk á vinnumarkaði greiði í sjóði til að mæta kostnaði þegar það hverfur af vinnumarkaði en lífeyrir þess sé ekki eingöngu fjármagnaður af samtímasköttun þeirra yngri eins og nú virðast vera áform um. Með samtímasköttun verði reikningurinn sendur á börn framtíðarinnar. Miðstjórnin krefst þess að ríkisstjórnin dragi til baka öll áform um skattlagningu á lífeyrissjóði. Þá minnir hún á fyrirheit ríkisstjórnarinnar um jöfnun lífeyrisréttinda, „en fyrirhuguð skattlagning snertir eingöngu almennu lífeyrissjóðina þar sem ríkið mun verða að bæta opinberu sjóðunum upp skattlagninguna með auknum inngreiðslum sem teknar verða af skattfé almennings.“ -jh
Grindvískir tipparar hafi gert það gott í tippinu að undanförnu en um síðustu helgi fékk tipphópurinn Fjórir fræknir 4,3 milljónir fyrir 13 rétta. Þetta var eini hópurinn á Íslandi sem var með 13 rétta en alls voru 22 á Norðurlöndunum með 13 rétta. Þetta var í annað skipti á einum mánuði sem hópurinn giskaði á 13 rétta en fyrir mánuði fékk hópurinn 540 þúsund og hefur því fengið tæpar 5 milljónir samanlagt, að því er fram kemur á vef Grindavíkurbæjar. Hópinn skipa Gunnar Már Gunnarsson, Ólafur Sigurpálsson, Jón Ingvar Einarsson og Stefán Egilsson. Stefán hefur haldið hópnum saman í áratugi, með Ólafi og Jóni, en Gunnar Már bættist í hópinn í september. Síðan hafa félagarnir reynst afar getspakir. - jh
Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina.
F Fallegar gjafaumbúðir g Hentar öllum H Gildir hvar sem er G
Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is
04.08.11 15:47
Bankamenn í gæsluvarðhaldi í bolum merktum Glitni Glitnir styrkti fatakaup fanga á Litla Hrauni fyrir hrun. Eina skilyrðið var að lógó bankans væri á fötunum. Þrír fyrrum starfsmenn bankans klæddust bolum merktum Glitni í gæsluvarðhaldi í síðustu viku. Lárus Snorrason og félagar voru merktir sínum gömlu vinnuveitendum á Litla Hrauni – ekki þó sjálfviljugir. Samsett mynd
E
ins og komið hefur fram í fréttum voru Lárus Snorrason (Welding), fyrrverandi forstjóri Glitnis, Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá Glitni og núverandi starfsmaður Íslandsbanka, og Ingi Rafnar Júlíusson, fyrrverandi verðbréfamiðlari hjá Glitni, úrskurðaðir í gæsluvarðhald í síðustu viku vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Glitnis fyrir hrun. Þremenningarnir voru úrskurðaðir í viku gæsluvarðhald en var sleppt úr haldi á mánudag. Meðan á gæsluvarðhaldinu stóð dvöldu þeir á Litla-Hrauni.
Eins og venja er þurfa fangar að klæðast fatnaði fangelsisins fyrst um sinn eða þar til þeir fá sín eigin föt. Það gilti að sjálfsögðu um Lárus, Jóhannes og Inga Rafn, sem gengu um í fatnaði frá fangelsinu. Það vakti athygli að þeir voru merktir Glitni í bak og fyrir. Ekki voru það þó gamlir Glitnisbolir úr bankanum frá því í góðærinu heldur fatnaður fangelsisyfirvalda. Fyrir nokkrum árum styrkti Glitnir fatakaup handa föngum á Litla Hrauni og eftir því sem Fréttatíminn kemst næst setti bankinn það sem skilyrði að fatnaðurinn yrði merktur með lógoi Glitnis. Það var og gert og því sáust Lárus, Jóhannes og Ingi Rafnar fara um ganga Hraunsins merktir sínum gamla banka. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Ljósmyndabók og útimyndasýning NPA-miðstöðvarinnar
N
PA-miðstöðin (samvinnufyrirtæki í eigu og undir stjórn fatlaðs fólks), fagnar útkomu nýrrar ljósmyndabókar á laugardaginn klukkan 14, á alþjóðadegi mannréttinda, með því að opna útiljósmyndasýningu í Austurstræti. NPA-félagar vilja með bókinni, sem ber yfirskriftina Frjáls, og ljósmyndasýningunni beina sjónum almennings og stjórnvalda að þeim sjálfsögðu mannréttindum að öllum þegnum þjóðfélagsins séu skapaðar aðstæður til að lifa sjálfstæðu lífi. Ljósmyndabókin gefur innsýn í líf tólf fatlaðra einstaklinga. Hún er á íslensku og ensku. Félagar í NPA munu hefja sölu á ljósmyndabókinni að aflokinni opnun ljósmyndasýningarinnar þar sem boðið verður upp á tónlist
og heitt kakó. Við opnun sýningarinnar munu Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri NPA-miðstöðvarinnar, og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, flytja ávörp auk þess sem þingmönnum hefur verið boðið til að þiggja jólagjafir frá félögum í NPA. Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra verður síðan afhent kröfuskjal fatlaðs fólks til sjálfstæðara lífs. NPA-miðstöðin er samvinnufélag fatlaðs fólks um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf. Ljósmyndir bókarinnar eru teknar af Hallgrími Guðmundssyni, en hann er einn af eigendum NPA-miðstöðvarinnar fyrir hönd sonar síns Ragnars Emils, sem er fjögurra ára leikskólastrákur. Ragnar Emil er
Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri NPA-miðstöðvarinnar
með hreyfihömlun og langvarandi sjúkdóm og notar notendastýrða persónulega aðstoð. -jh
Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17 sunnudag 12-17
SJÁÐU JÓLIN Í NÝJU SJÓNVARPI Á TILBOÐI
Verð áður: 149.995
Tilboð: 129.995
42” LG LCD FHD DivX HD
42”
Full HD LCD-sjónvarp frá LG með 1920x1080 punkta upplausn. USB 2.0 DivX HD. Infinite 3D surround (2x10W) hljóðkerfi.
ÞÚ SPARAR
20.000
42LK450N
42” LG LED PLUS 100HZ FHD C3D
50” LG Plasma 600Hz FHD DivxHD
42” 42LW550W
Tilboð: 269.995
Tilboð: 209.995
ÞÚ SPARAR
ÞÚ SPARAR
80.000
Glæsilegt Cinema 3D LED SmartTV sjónvarp frá LG. Full HD 1920x1080p með TruMotion 100Hz. DivX HD-afspilun. Fjögur HDMI-tengi
Verð áður: 269.995
50PV350N
60.000
50" Full HD 1920x1080 600 Hz plasma sjónvarp. Tvö HDMI-tengi og DivX HD stuðningur á USB.
32" LG LCD FHD DivX HD Verð áður: 119.995
Tilboð: 99.995 ÞÚ SPARAR
26
Full búð af frábærum tilboðum
32LK430N
Full HD LCD sjónvarp frá LG með 1920x1080 punkta upplausn. 1xHDMI. USB 2.0. DivX HD. Infinite 3D surround (2x10W) hljóðkerfi.
Verð áður: 209.995
Tilboð: 189.995
VAXTALAUS Á VÖLDUM VÖRUM
ÞÚ SPARAR
42LV450N
Full HD LED sjónvarp frá LG með 1920x1080 punkta upplausn. TruMotion 100Hz. USB 2.0 með DivX HD-stuðningi.
20.000
Spjallaðu við starfsmenn okkar til að fræðast meira um þessi frábæru greiðslukjör.
kar í gr ok
ukaffi æj
Kíktu til
42” LG Edge LED 100Hz FHD
42”
20.000
PIPAR \ TBWA • SÍA • 113353
50”
Verð áður: 349.995
Helgin 9.-11. desember 2011
Styrkur til að efla björgunarsveitir í Færeyjum Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra um að efla björgunarsveitir í Færeyjum. Fjárframlagið nemur samtals sex milljónum króna, að því er forsætisráðuneytið greinir frá. Annars vegar er um að ræða fimm milljónir króna til þjálfunar björgunargetu færeyskra björgunarsveita, sem ráðstafað verður í samstarfi við Landsbjörgu og færeyskar björgunarsveitir. Framlaginu er ætlað að styðja við þjálfun og æfingar færeyskra björgunarmanna hér á landi og við námskeiðahald og æfingar í Færeyjum. Hins vegar ein milljón króna til fjársöfnunar sem fram fer á sunnudaginn, 11. desember, til styrktar björgunarsveitunum í Færeyjum, meðal annars með tónleikum og útsendingu í færeysku og íslensku sjónvarpi. Á myndinni eru Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Kaj Leo Johannessen, lögmaður Færeyja. - jh/Mynd forsætisráðuneytið
Mannvirki Nýtt hús á Fákssvæðinu
Fákssvæðið í Víðidal. Ljósmynd/Hari
ÍTR styrkir ekki byggingu undir verðlaun Sigurbjörns Forsvarsmenn Hestamannafélagsins Fáks vildu fá hjálp frá Reykjavíkurborg til að byggja 600 til 800 fermetra hús í Víðidal sem átti að þjóna gestum svæðisins sem og hýsa verðlaunasafn Sigurbjörns Bárðarsonar. Reykjavíkurborg sagði nei.
S
igurbjörn Bárðarson er einn af okkar fremstu íþróttamönnum og bæði hann og Fákur eru borginni til mikils sóma. En því miður þá urðum við að hafna þessari beiðni. Við töldum hana ekki samræmast okkar forgangsröðun,“ segir Eva Einarsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs, í samtali við Fréttatímann vegna beiðni Hestamannafélagsins Fáks um hjálp frá borginni við að reisa 600 til 800 fermetra hús utan um verðlaunasafn hestakappans Sigurbjörns Bárðarsonar en húsið er einnig hugsað sem veitingahús, eldhús, salernisaðstaða, fundaraðstaða og dómpallur. Íþrótta- og tómstundaráð fundaði um málið í lok nóvember og hafnaði beiðni Fáks um aðkomu að málinu. „Við vísuðum tillögunni frá þótt hún sé mjög góð,“ Í bréfi til Íþrótta- og tómstundaráðs, sem Rúnar Sigurðsson, formaður Fáks og Jón Finnur Hansen, framkvæmdastjóri félagsins skrifa undir, er þeirri hugmynd varpað fram að byggingaverktakar verði fengnir til að byggja húsið en Reykjavíkurborg leigi það af verktökum. Segja Fáksmenn í bréfinu að nokkrir verktakar séu áhugasamir um byggingu hússins. Hugmyndin varð til þegar Fáksmönnum var boðið að taka að sér vörslu á verðlaunasafni Sigurbjörns sem telur hátt í þrjú þúsund verðlaunagripi. Í dag er safnið geymt í hundrað fermetra húsi sem Sigurbjörn byggði sjálfur og er það fyrir löngu orðið of lítið. Eva segir að safn fyrir einn einstakling sé ekki málið. „Ég sæi frekar fyrir mér að byggja safn allra þeirra Reykvíkinga sem hafa skarað framúr í íþróttum. Það gerist
Eva Einarsdóttir, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs. Ljósmynd/Hari
þó ekki næstunni því við leggjum áherslu á að efla innra starf íþróttahreyfingarinnar í borginni. Það er lítið um nýbyggingar en hins vegar er fyrirliggjandi að það þurfi að kosta einhverju til vegna viðhalds á mannvirkjum í borginni á næstunni,“ segir Eva. Rúnar Sigurðsson, formaður Fáks, segir í samtali við Fréttatímann að þetta hafi verið viðbúið miðað við ástandið í borginni. „Við erum að horfa til lengri tíma og vonum að kreppunni ljúki einhvern tíma. Við horfum til næstu tíu ára með langtímaskipulag í huga og erum ekki hættir,“ segir Rúnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
sÍa • jl.is • Jónsson & Le’macks
Tinna
Rán dúnúlpa 28.900 kr. Rán er létt og hlý dúnúlpa með 70% gæsadúnsfyllingu. Þvottabjarnarskinnið er fest á með smellum. Hægt er að renna hettunni af. Stroff inni í ermum og smellur til að þrengja við úlnlið. Snjóhlíf í mitti og þrenging um snúrugöng í faldi. » magazine.66north.is
Magni húfa 5.500 kr. Andvari jakki 18.500 kr. Frigg leggings 6.900 kr. Týr hanskar 3.800 kr. Dunlop stígvél st. 22-28: 7.400 kr. st. 29-37: 8.400 kr.
8
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011 Skolpmengun Fossvogslækur og Kópavogslækur
Engin lagaheimild fyrir hækkun Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir í skriflegu svari til Fréttatímans að það sé engin lagaleg heimild til að hækka veiðigjald á makríl og að Alþingi hafi ekki samþykkt þær tillögur sem hann lagði til um hækkun veiðigjalds síðastliðið vor. Hart hefur verið deilt á stjórnvöld vegna þess hversu mikið lægra veiðigjaldið er hér á landi í samanburði við Færeyjar og Noreg. „Varðandi makrílinn og hvernig við förum þar að skiptir líka máli að við erum að byggja upp veiðisögu okkar og reynslu í meðferð þessa fisks. Það hefur verið horft til þess að
Lausir úr haldi Glitnismönnunum fyrrverandi þeim Lárusi Snorrasyni, Inga Rafni Júlíussyni og Íslandsbankamanninum núverandi Jóhannesi Baldurssyni, sem úrskurðaðir voru í vikulangt gæsluvarðhald á miðvikudag í síðustu viku vegna rannsóknar embættis sérstaks saksóknara á málefnum Glitnis, var sleppt úr haldi á mánudag. Að sögn Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara, stóðu yfirheyrslur yfir alla helgina og þótti ekki ástæða til að halda þeim í varðhaldi lengur. -óhþ
deila þessum aflaheimildum á sem flesta bátaflokka og höfuðmarkmið okkar er þar að skapa sem besta nýtingu aflans og skapa þar með sem mesta vinnu í landi. Þetta hefur tekist mjög vel, við erum nú búin að ná því að makríllinn fer nánast allur til manneldis og það skiptir líka máli fyrir okkar stöðu í þeim viðræðum sem eiga sér stað milli strandveiðiríkjanna sem sitja að samningum um skiptingu makrílsins. Hagsmunir okkar í þessum milliríkjasamningum eru mjög miklir og það sem mestu varðar í þessu enda er talið að verðmæti þeirra 160 þúsund tonna af makríl sem veiddist á yfirstandandi ári nemi um 18 milljörðum króna,” segir Jón. -óhþ
Saurkólígerlamengun langt yfir ásættanlegum mörkum Átak Kópavogsbæjar í leit að rangtengingum skolplagna. Kópavogslækur orðinn hreinn en glímt er við vanda í samvinnu við Reykjavíkurborg innst í Fossvogsdal. Lagnir undir húsum hugsanlega ónýtar.
Kærður fyrir nauðgun Egill Einarsson, bekktur þekktur sem Gillzenegger, hefur verið kærður fyrir nauðgun ásamt kærustu sinni. Átján ára stúlka kærði parið eftir að hafa farið heim með þeim. Egill sjálfur neitar sök og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist ætla að láta lögmenn sína leggja fram kæru vegna rangra sakargifta. Rannsókn málsins stendur yfir en búið er að yfirheyra málsaðila. Egill hefur verið settur í frí í starfi sínu hjá útvarpsstöðinni FM 957 þar sem hann hefur verið hjálparkokkur Auðuns Blöndal á föstudögum í þættinum FM 95 Blö. -óhþ
400 þúsund fyrir fíla Starfsmenn Lyfju á Smáratorgi seldu sjötíu postúlínsfíla fyrir 200 þúsund krónur á uppboði síðasta laugardag til styrktar Guðmundi Felix Grétarssyni sem safnar fyrir handaágræðslu í Frakklandi. Lyfja mun jafna upphæð starfsmanna sinna og því mun Guðmundur Felix fá 400 þúsund krónur frá starfsmönnum Lyfju. Lovísa Sigrún Svavarsdóttir, starfsmaður Lyfju, sem hafði og vanda af uppboðinu, segir í samtali við Fréttatímann að uppboðið hefði heppnast frábærlega. „Þetta var æðislega gaman,“ segir Lovísa. -óhþ
Saurgerlamengun í Fossvogslæk og Kópavogslæk var margfalt yfir ásættanlegum mörkum. Rangtengingar lagna hafa fundist í tengslum við Kópavogslæk svo lækurinn er orðinn hreinn en vandinn er óleystur í Fossvogsdal. Hugsanlegt er talið að ónýtar lagnir undir húsum innst í dalnum valdi skólpmenguninni. Ljósmynd Hari
Ó
hreinsað skólp hefur runnið bæði í Fossvogslæk og Kópavogslæk, læki sem eiga að vera prýði Fossvogs og Kópavogs, útivistarsvæða í miðju höfuðborgarsvæðisins. Ákveðið var í haust hjá Kópavogsbæ að gera verulegt átak í því að finna rangtengingar skólplagna frá fyrirtækjum og íbúðarhúsum. Rangtengingar hafa fundist vegna Kópavogslækjarins og bót unnin á, að sögn Margrétar Júlíu Rafnsdóttur, formanns umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs, en vitað er af vandamálum innst í Fossvoginum. Þar leikur grunur á að skólplagnir undir húsum séu ónýtar. Leitað er að ástæðum mengunarinnar í Fossvogsdalnum í samvinnu við Reykjavíkurborg. Við mælingar á magni saurkólígerla í Fossvogslæk og Kópavogslæk var gerlamagn eða skólpmengun langt yfir ásættanlegum mörkum. Verst var ástandið innst í Fossvogi, við Gróðrarstöðina Mörk og við Dalveg í Kópavogi. Orsakir eru taldar vera rangtengingar lagna í nærliggjandi
hverfum Kópavogs og Reykjavíkur. Um rangtengingar er að ræða þegar skólplagnir eru tengdar inn á regnvatnslagnir. Þá rennur skólpið óhreinsað í lækina í stað þess að það fari í skólplagnir og þaðan í skólphreinsistöð. „Fólk er að setja ný klósett hjá sér, til dæmis í bílskúra – eða jafnvel í nýbyggingum eins og kom í ljós í verslunarhúsnæði við Dalveg – og tengir í drenlagnir í stað skólplagna,“ segir Margrét Júlía. „Það ætti ekki að vera hætta á ruglingi, menn eiga að vera með samþykktar teikningar, en við vitum ekki hvernig þetta er til komið.“ Margrét Júlía segir að málið hafi verið klárað í Kópavogsdalnum, lækurinn sé orðinn hreinn, þótt áfram þurfi að fylgjast með en vitað sé af vandamálum innst í Fossvogsdalnum, Reykjavíkurmegin. „Við vitum að þarna er mýri og það geta verið ónýtar skolplagnir undir húsum en það hefur ekki verið rakið ennþá, hvort um er að ræða rangtengingar eða ónýtar lagnir. Við erum í samvinnu við Reykjavíkurborg að klára þetta. Það er mikilvægt að leita að ástæðum fyrir þessu í Fossvogsdalnum, hvort heldur eru rangtengingar eða ónýtar skolplagnir sem okkur er farið að gruna að kunni að vera ástæða þess hve mikið gerlamagnið reyndist vera, margfalt meira en það sem ásættanlegt er.“ Margrét Júlía segir mikilvægt að vara við þessu, slíkum upplýsingum eigi ekki að halda frá fólki enda hafi skólar nýtt þessi svæði, svo dæmi sé tekið. „Þar sem ástandið er verst geta verið skaðlegir gerlar.“ Hún segir enn fremur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að öll efni sem notuð eru við þrif bíla úti við fari í regnvatnslagnir, til dæmis olíur og þynnir. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Jólaandinn er hjá Vodafone Frábær tilboð á snjöllum símum
39.990 kr. staðgreitt
59.990 kr. staðgreitt
eða 4.999 kr. á mánuði í 12 mánuði Flott heyrnartól fylgja og 2.000 kr. inneign á Tónlist.is
eða 3.333 kr. á mánuði í 12 mánuði
Fjölskyldu ALIAS fylgir*
Nokia 500
LG Optimus Black
Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is
* Gildir á meðan birgðir endast.
I AM YOUR BEST WINTER DEAL S9100
S3100
12.1 megapixla CMOS myndflaga, NIKKOR gleiðhornslinsa, 18x aðdráttur og hristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar,stór 3“ LCD skjár og háskerpu hreyfimyndataka. Fæst í 3 litum.
14 megapixla upplausn, NIKKOR gleiðhornslinsa, 5x aðdráttur og hristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar,stór 2.7“ LCD skjár og HD hreyfimyndataka. Fæst í 7 líflegum litum.
Verð 54.995.-
Verð 22.995.-
TILBOÐ Vönduð leðurtaska fylgir með (verðmæti 5.995.-)
TILBOÐ Taska og 2GB minniskort fylgir með (verðmæti 7.995.-)
Með öllum Nikon vélum fylgir íslenskur leiðarvísir.
www.nikon.is SÖLUAÐILAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík – 569 1500 - www.ht.is Sjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík – 568 9090 – www.sm.is Beco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík – 533 3411 - www.beco.is Fotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík – 553 9200 – www.fotoval.is MAX – Kauptún 1, 210 Garðabær – 412 2200 – www.max.is Hagkaup – Smáralind, 201 Kópavogur – 563 5000 – www.hagkaup.is Tölvulistinn – Reykjavík, Hafnarfirði – 414 1700 – www.tl.is
SÖLUAÐILAR Á LANDSBYGGÐINNI Hljómsýn – Akranesi; Blómsturvellir – Hellissandi; Hrannarbúðin – Grundarfirði; Skipavík – Stykkishólmi; Snerpa – Ísafirði; Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga; Smárabær – Blönduósi; Skagfirðingabúð – Sauðárkróki; SR Byggingavörur – Siglufirði; Valberg – Ólafsfjörður; Kauptún – Vopnafirði; Verslunin Pan – Neskaupstað; Geisli – Vestmannaeyjum; Mosfell – Hellu; Heimilistæki – Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Húsavík; Tölvulistinn – Akureyri, Egilstaðir, Selfoss og Reykjanesbæ; Omnis – Akranes, Borgarnes og Reykjanesbæ.
10
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011
Sameinað Húnaþing vestra IL AB ER ÍM EMB T LU S SÖ 9. DE 1 5.
Með kaupum á Kærleikskúlunni styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna. HVÍTA HÚSIÐ/SÍA - 11-1808
... fyrir Ísland með ástarkveðju
Sameining sveitarfélaganna Bæjarhrepps og Húnaþings vestra var samþykkt af meirihluta þeirra sem kusu í sveitarfélögunum síðastliðinn laugardag. Slík sameining var felld árið 2005. Í Bæjarhreppi kaus 61 og sögðu 39 já eða 63,9 prósent en nei sögðu 22 eða 36,1 prósent, að því er innanríkisráðuneytið greinir frá. Hærra hlutfall samþykkti sameininguna í Húnaþingi vestra en þar sagði 271 já við sameiningu eða 83,9 prósent en nei sögu 50 eða 15,4 prósent. Kjörsókn var mun meiri í Bæjarhreppi eða 88 prósent en í Húnaþingi vestra var kjörsókn í kringum 40 prósentin. Sameiningin tekur formlega gildi um áramótin. Sveitarstjórn Húnaþings vestra verður sveitarstjórn hins sameinaða sveitarfélags þar til kosin verður ný sveitarstjórn í kosningum árið 2014. Bæjarhreppur fær áheyrarfulltrúa í nefndum og ráðum. Nafn hins sameinaða sveitarfélags verður Húnaþing vestra.- jh
Reykhólar loks á eigin landi Samningur um kaup Reykhólahrepps á landinu undir Reykhólaþorpi af ríkinu var undirritaður á laugardag. Þetta eru um 98 hektarar lands og kaupverðið rétt tæplega 17,5 milljónir króna. Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Árna Snæbjörnssyni aðstoðarmanni sínum, sem er raunar frá Stað í Reykhólasveit, og fulltrúar hreppsins, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri, Andrea Björnsdóttir oddviti og Sveinn Ragnarsson formaður skipulagsnefndar, hittust á miðri leið milli Reykjavíkur og Reykhóla í veitingaskálanum Baulu í Borgarfirði til þess að skrifa undir.
Þar með standa Reykhólar loksins á eigin landi, segir á vef Reykólahrepps. Kaup þessi hafa verið lengi á döfinni en frumkvæðið kom frá Reykhólahreppi. - jh
Vestfirðir Tillaga um þjóðgarð fellur í grýttan jarðveg
Casa - Kringlunni og Skeifunni | Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð | Kokka - Laugavegi Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi | Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu | Líf og list - Smáralind Hafnarborg - Hafnarfirði | Módern - Hlíðarsmára | Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki | Póley - Vestmannaeyjum | Valrós - Akureyri Bláa Lónið - Grindavík | Pósturinn um allt land | netverslun www.kaerleikskulan.is
STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA
2011 Þingsályktunartillaga um þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum fellur í grýttan jarðveg heimamanna. Ljósmynd HT
Heimilistæki, ljós og símar í miklu úrvali. ATA R N A
Fjöldi tækja á sérstöku jólaverði.
Eigum að verða eins og indjánar á verndarsvæðum Sveitarstjórnir Vesturbyggðar, Reykhólahrepps og Tálknafjarðar undrast framkomna þingsályktunartillögu án samráðs við heimamenn um þjóðgarð á sunnanverðum Vestfjörðum.
Þ
Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is
KALT ÚTI Olíu hitablásari 28Kw Rafmagnshitablásari 5Kw 3 fasa
11.990
Gas hitablásari 15Kw
17.900
79.900
Nokkrar stærðir á lager
Panelofnar í MIKLU ÚRVALI! FRÁBÆRT VERÐ!
Rafmagnshitablásari 2Kw 1 fasa
6.590
Rafmagnshitablásari 2Kw
1.995
Kletthálsi Rvk Akureyri Reykjanesbæ Húsavík Vestmannaeyjum
KRANAR OG HITASTILLAR FRÁ
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Tilgangurinn með þessu er að taka stór framkvæmdavæn svæði á landsbyggðinni í gíslingu.
ingsályktunartillaga þingmannanna Róberts Marshall og Marðar Árnasonar um þjóðgarð við Breiðafjörð norðanverðan fellur í grýtta jörð meðal heimamanna, að því er fram kemur í ályktunum sveitarstjórna á svæðinu. Forsvarsmenn sveitarfélaga á sunnanverðum Vestfjörðum undrast tillögu þess efnis að stór hluti Reykhólahrepps, það er að segja meginhluti Austur-Barðastrandarsýslu og austasti hluti Vesturbyggðar skuli gerður að þjóðgarði án nokkurs samráðs við þá sem hlut eiga að máli. Í tillögu þingmannanna segir að Alþingi feli umhverfisráðherra að undirbúa stofnun þjóðgarðs við norðanverðan Breiðafjörð, á svæðinu milli Þorskafjarðar og Vatnsfjarðar. Samkvæmt henni á landsvæði þjóðgarðsins að ná frá vestanverðum Þorskafirði um Djúpafjörð, Gufufjörð, Kollafjörð, Kvígindisfjörð, Skálmarfjörð, Vattarfjörð, Kerlingarfjörð, Mjóafjörð, Kjálkafjörð og Vatnsfjörð, og svo langt upp í dali og hálendi að norðan sem hæfa þykir. Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Reykhólahrepps lýsti á fundi í nýliðnum mánuði furðu sinni á því að aðilar komi fram með frumvarp til verndunar svæða án samráðs við sveitarstjórn og íbúa. „Ákvörðun um verndun svæða á að vera ákvörðun sveitarstjórnar, íbúa sveitarfélagsins og þeirra fagaðila sem þau leita til,“ segir þar. Bent er á að skipulagsvaldið sé hjá sveitarfélögunum og samkvæmt nýsamþykktu aðalskipulagi Reykhólahrepps sem gildi til 2018 sé ekki gert ráð fyrir þjóðgarði. Bæjarráð Vesturbyggðar lýsti einnig yfir undrun sinni á framkominni þingsályktunartillögu og því „að ekki sé haft samráð við íbúa svæðisins og hagsmunaaðila um svo afdrifaríka tillögu sem hafa
mun áhrif á svæðið allt.“ Undir þetta tekur hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps. „Það er verið að leggja til þjóðgarð án nokkurs samráðs við sveitarfélögin og landeigendur sem eiga þarna land,“ sagði Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps, í viðtali við vef BB á Ísafirði, og bætti við: „Ef tillagan verður samþykkt gæti það sett vegagerð á svæðinu í uppnám. Vegir um þjóðgarða eru ekki byggðir upp með hámarksöryggi í huga og hraða sem þjóðvegir hafa almennt. Það verður aldrei of oft undirstrikað að þetta er eini vegurinn til okkar og frá.“ Í greinargerð þingsályktunartillögunnar segir að ef Hornstrandir eru undanskildar sé ekki mikið um náttúrufriðlönd á Vestfjörðum. Náttúrufar á umræddu svæði sé afar sérstætt, þröngir firðir og dalir, og hálendi milli fjarða og ofan dala. Þá sé gróðurfar fjölbreytt sem og jarðmyndanir. Berjaland sé geysimikið og fuglalíf mikið. Veðursæld sé mikil í fjörðunum enda gott skjól fyrir norðanáttum og lega landsins móti suðri láti vel við sól. Margir hafa lýst skoðunum sínum á athugasemdakerfi vefs Reykhólahrepps. Þar segir Þórður Áskell Magnússon til dæmis: „Ótrúlegur hroki sem landsbyggðinni er sýnd trekk ofaní æ. Ég hef það á tilfinningunni að við sem búum við Breiðafjörð eigum að verða eins og Indíánar á verndarsvæðum, til sýnis fyrir ferðamenn.“ Sig. Grímur Geirsson skrifar á svipuðum nótum: „Tilgangurinn með þessu er að taka stór og framkvæmdavæn svæði á landsbyggðinni í gíslingu til að koma í veg fyrir alla uppbyggingu og framþróun úti á landi.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
E vEry rolE x is madE for grE atnE s s. sincE 1971, thE E xplorEr ii ha s accompaniEd E xpEditions around thE world. it fE aturE s a
24 -hour hand, which is invaluablE to spElEologists and pol ar E xplorErs as it allows thEm to distinguish day from night. thE latEst ExplorEr ii fEaturEs a 42 mm casE and is thE idEal instrumEnt to hElp today’s E xpEditions push thE boundariE s E vEn furthEr.
the e xplorer ii
Michelsen_MBL_255x390_0911.indd 1
28.09.11 17:00
12
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011
Kia Sorento 4x4 Eigum úrval notaðra Kia Sorento sportjeppa, dísil eða bensín. Nánar á askja.is
Verð frá 2.290.000 kr.
Toyota RAV4 árg. 2007, ekinn 63 þús. km. 2000cc, bensín, sjálfsk.
Verð 3.290.000 kr.
Volkswagen Passat
Vítisengill vill opna húðflúrstofu
Vill skautasvell á Vallargerðisvöll
Ísland verður spilltara og spilltara
Einar Ingi Marteinsson, betur þekktur sem Einar Búmm, hefur sótt um leyfi til að opna húðflúrstofu í Faxafeni. Einar Ingi er forsprakki íslensku deildarinnar hinna umdeildu Hells Angels-samtaka. Einar Ingi vill opna húðflúrstofuna í rúmlega tvö hundruð fermetra húsnæði á 1. hæð hússins í rými sem er í eigu Antík & listar ehf. Ekki er langt síðan Einar Ingi og mótorhjólafélagar hans voru teknir inn í Hells Angels við lítinn fögnuð íslenskra ráðamanna og lögregluyfirvalda sem telja samtökin vera glæpasamtök. -óhþ
Hjálmar Hjálmarsson, leikari og bæjarfulltrúi í Kópavogi, hefur óskað eftir því í bæjarráði Kópavogs að skoðaður verði möguleiki á því að setja skautasvell á Vallargerðisvöll og gerð kostnaðaráætlun við slíka framkvæmd. Vallargerðisvöllur var á sínum tíma helsti knattspyrnuvöllur bæjarins en hefur látið á sjá á undanförnum árum. Hjálmar segir í samtali við Fréttatímann að það skorti skautasvell í Kópavogi og þetta líti út fyrir að vera ódýrt og einfalt í framkvæmd. „Þetta var gert í gamla dag með garðslöngu og ætti að vera hægt í dag,“ segir Hjálmar. -óhþ
Ísland er komið alla leið niður í þrettánda sæti á lista Transparency International yfir minnst spilltustu þjóðir heims. Samkvæmt árlegum lista samtakanna, sem berjast gegn spillingu, er Nýja Sjáland minnst spillta þjóð heims. Ísland var í efsta sæti listans árið 2005 en á tveimur árum var landið komið niður í sjötta sæti. Síðan hefur leiðin legið niður á við og var Ísland til að mynda í ellefta sæti í fyrra. Ísland er neðst Norðurlandaþjóðanna; Danmörk, Finnland og Svíþjóð voru í öðru til fjórða sæti og Norðmenn í því sjötta. Mesta spillingin samkvæmt listanum mun vera í Sómalíu og Norður-Kóreu. -óhþ
Myndbandaleigur Gullaldar árin voru í kringum aldamót
árg. 2007, ekinn 62 þús. km. 1968cc, dísil, sjálfsk.
Verð 3.250.000 kr.
Mini One
TILBOÐSBÍLL
árg. 2006, ekinn 99 þús. km. 1364cc, dísil, beinsk. Verð áður 1.790.000 kr.
Verð nú 1.490.000 kr. Hvað viltu sjá? Valið á vídeóleigum getur reynst vandasamt. Mynd/Hari
Hver leigir fimm kvikmyndir á ári á vídeóleigum landsins
Volkswagen Golf árg. 2007, ekinn 33 þús. km. 1600cc, bensín, sjálfsk.
Verð 1.990.000 kr.
Hyundai Sonata
TILBOÐSBÍLL
árg. 2008, ekinn 91 þús. km. 2000cc, bensín, sjálfsk. Verð áður 2.290.000 kr.
Verð nú 1.890.000 kr.
Peugeot 307 árg. 2005, ekinn 72 þús. km. 1400cc, bensín, beinsk.
Verð 1.290.000 kr.
Toyota Avensis árg. 2006, ekinn 112 þús. km. 1794c, bensín, sjálfsk.
Verð 1.890.000 kr.
Niðurhal af netinu, samskiptasíður og vod-ið hafa þrengt að vídeóleigum landsins. Þeim fækkar sem leigja en fólk horfir þó oftar á kvikmyndir en áður að sögn sérfræðinga.
H
ver landsmaður leigði fimm kvikmyndir á síðasta ári sem eru ríflega helmingi færri en var þegar best lét sem var árið 2001. Þá leigði hver ellefu myndir að meðaltali á ári. Gullaldarár myndbandaleiga eru því löngu liðin. Vídeóleigur keyptu færri diska og spólur í fyrra en árið 1993. Besta ár vídeóleiganna var árið 2001 en þá keyptu þær yfir hundrað þúsund myndbönd til útleigu. Í fyrra voru tæplega fjörutíu þúsund diskar, 6.400 færri eintök en árið 2009, keyptir inn á leigurnar. „Þótt leigum hafi fækkað, hafa aðrar ekki slakað á kröfunum og bjóða nýjustu myndirnar,“ segir Stefán Unnarsson hjá Myndmarki. „Það eru margar ástæður fyrir því að fólk sækir ekki lengur myndbandaleigurnar. Þetta er alltaf spurning um tíma fólks. Fólk er meira inni á samskiptasíðum netsins og sumt stundar ólöglegt niðurhal. Svo er hægt að leigja myndir í gegnum vod-ið hjá Símanum og Vodafone. Þá hefur verðmunur milli leigðra og keyptra mynda minnkað, svo fólk kaupir frekar myndir en áður.“
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Frábær tilboð Lay-Z-Spa heitir pottar. Aðeins örfá stykki til á gamla verðinu.
69.900 kr.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz og KIA á Íslandi.
Tölulegar upplýsingar benda til þess að Stefán hafi lög að mæla því á síðasta ári seldust ríflega 750 þúsund eintök á vegum útgefenda og nam verðmæti seldra mynda frá þeim 827 milljónum króna á síðasta ári; alls 119 þúsundum færri en árið á undan. Árið 2001 seldust ekki nema rétt rúm 256 þúsund eintök. Snæbjörn Steingrímsson hjá Smáís, Samtökum myndrétthafa á Íslandi, segir að þrátt fyrir þetta hafi fólk ekki minnkað áhorf kvikmyndir. „Ég hugsa að fólk horfi meira á myndefni í dag en áður. En hvernig það neytir þess er allt annað mál,“ segir hann og vísar meðal annars til niðurhals af netinu. „Sú breyting hefur orðið frá árinu 2001 að sjónvarpsþættir og seríur eru nú gefnar út í miklum mæli á diskum. Þá kaupa foreldrar oft barnaefni, því börn geta horft endalaust á sömu myndina og því hagstæðara að eiga hana en leigja.“ Hagstofa tók tölurnar saman.
15X10 6X139,5 sex gata stálfelgur, passa undir flesta jeppa, á aðeins
9.990 kr.
Nazran motocrossog útivistarfatnaður á frábæru verði.
Borgartún 36 105 Reykjavík
588 9747
www.vdo.is
Jólapakki 1 Hamborgarhryggur Hagkaups Hangikjöt Parmaskinka Jólapylsa Taðreykt lambainnralæri Jóla pate Skógarberjasósa Brie m/hvítlauksrönd Camembert Sultaður rauðlaukur
Verð 16.798 kr. með vsk.
Jólapakki 2 Hamborgarhryggur Hagkaups Jólapylsa Parmaskinka Jóla pate Camembert Hvítlauksbrie Nautavöðvi Skógarberjasósa Chili sulta Sultaður rauðlaukur
Verð 10.798 kr. með vsk.
Jólapakki 3 Hamborgarhryggur Hagkaups Hangikjöt Camembert Höfðingi Bóndabrie Ostarúlla með blönduðum pipar Melba Toast Chili sulta Sultaður Rauðlaukur
Verð 13.798 kr. með vsk.
Jólapakki 4 Nautavöðvi Grafið lambafile Taðreykt lambainnralæri Höfðingi Stóri dímon Sveitapaté Camembert Melba toast Sultaður rauðlaukur Chili sulta
Verð 9.798 kr. með vsk.
Kjötþyngd: Hamborgarhryggur að lágmarki 2,0 kg. Hangilæri að lágmarki 1,7-2,0 kg.
Einfalt að panta:
Sendir tölvupóst á jolagjafir@hagkaup.is eða hringir í Stórkaup í síma 563-5330 virka daga milli 08:00 og 17:00
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011
Dagur r auða nefsins Gleði í dauðans alvöru
Heimsforeldrar bjarga börnum í neyð UNICEF heldur Dag rauða nefsins í fjórða sinn í kvöld, föstudagskvöld, með það fyrir augum að vekja athygli á mikilvægu starfi UNICEF. Stefán Ingi Stefánsson er framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Hann segir margt hafa áunnist en þörfin sé enn gríðarlega mikil. Landslið leikara og grínista sameinar krafta sína í skemmti- og söfnunarþætti í opinni dagskrá á Stöð 2 undir merkjum rauða nefsins í kvöld.
É
g hef verið með í baráttunni hérna frá því UNICEF á Íslandi var stofnað árið 2004,“ segir Stefán Ingi. Stefán er menntaður sjúkraþjálfi og byrjaði upp úr aldamótum að vinna að því að Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefði starfsemi á Íslandi með þeim árangri að í dag eru hátt í sautján þúsund Íslendingar virkir heimsforeldrar hjá UNICEF og styrkja bágstödd börn með mánaðarlegum framlögum. „Undirtektirnar hafa verið einstakar. Miðað við fólksfjölda eru hvergi fleiri sem styrkja UNICEF en á Íslandi þannig að þegar við sjáum fréttir af árangri UNICEF má færa rök fyrir því að við eigum þar þátt enda eru mánaðarleg framlög einstaklinga til UNICEF mikilvægasta styrktarleið samtakanna. Tilgangurinn með Degi rauða nefsins er að vekja athygli á starfi UNICEF og að fá fleiri Íslendinga til þess að
ganga til liðs við samtökin með því að gerast heimsforeldrar. „Sá árangur sem hefur náðst sýnir að það er hægt að hafa áhrif. En þótt margt hafi verið gert þá er þörfin enn afar brýn og þótt margir Íslendingar hafi skráð sig þá geta miklu fleiri bæst við hópinn. Við vitum að 22.0000 börn deyja á hverjum degi vegna malaríu, mislinga, vannæringar og annars slíks. Við vitum líka hvað þarf að gera til að koma í veg fyrir það. Með stuðningi almennings er hægt að gera ótrúlegustu hluti.“ Þótt verkefnið sé stórt og erfitt segir Stefán Ingi að sýnilegur árangurinn sannfæri fólk um að baráttan sé þess virði. „Tíðni barnadauða hefur lækkað um 27 prósent á tuttugu árum, frá 1990 þannig að gríðarlega mörg börn vaxa og dafna í dag sem hefðu ekki gert það ella og það er mikilvægt að hafa í huga að við erum að ná árangri.“
... frætt börn og ungmenni um réttindi sín og gefið þeim tækifæri á að láta rödd sína heyrast. ... fyrirbyggt HIV-smit, veitt smituðum umönnun og séð til þess að börnum sem eru munaðarlaus af völdum alnæmis, sé veittur stuðningur.
Stefán Ingi segir að einhver gleði verði að vera í bland þótt viðfangsefni UNICEF séu grafalvarleg og á Degi rauða nefsins eigi að vera bæði hlátur og grátur. Ljósmynd/Hari
Það er hugurinn sem skiptir máli.
Eftir þegarverju ári kemur Pósturinn jólagjöfum á milli ættingja og vina frá öllum landshornum. Stórt dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar fara að láta sjá sig á pósthúsum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem ereinu skrefi frá jólatrénu. skiptir engu málið hvað gjöfin er , Pósturinn kemur því til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa seturínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá.
SMS frímerki SNIÐUGT Hver
hefði getað ímyndað sér fyrir tuttugu árum að það yrði hægt að kaupa frímerki með síma og penna? Pósturinn hefur innleitt enn eina tækninýjungina í póstsamskiptum landsmanna, smsfrímerki. Það er því hægt að nálgast frímerki allan sólarhringinn, allan ársins hring óháð opnunartíma Pósts-
Sniðugt app frá Póstinum Póstappið nýtir sér möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýsingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. stappið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póstappið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma.
r tu þé Kynn ímerki fr SMS-ostur.is p á
... verndað börn gegn stríði, ofbeldi, misnotkun og vinnuþrælkun.
Bæði fyrir iPhone og Android
! n i l ó j m u d n e S
ins og þeirra fjölmörgu söluaðila sem selja frímerki um land allt. Sms-frímerki er númer sem sendandi skrifar skýrt og greinilega efst í hægra horn sendingar, þar sem frímerkin eru venjulega sett. Hægt er fá sent sms-frímerki sem gildir fyrir allt að fimmtíu sendingar. Kostnaðurinn gjaldfærist á símreikning sendanda.
... séð til þess að ungbörn fái nauðsynlega næringu, umhyggju, bólusetningar og heilsugæslu. ... veitt börnum, jafnt stelpum sem strákum, góða grunnmenntun.
Sendum gleði JÓLIN Á hverju ári flytjum við jólagjafir á milli ættingja og vina frá öllum landshornum og dreifikerfi Póstsins iðar af lífi þegar gjafirnar fara að láta sjá sig á pósthúsum landsins. Pósturinn kemur þeim heim að dyrum viðtakanda, sem er einmitt einu skrefi frá jólatrénu. Það skiptir engu málið hvað gjöfin er stór, Pósturinn kemur henni til skila. Það stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa afa þínum á Drangsnesi þvottavél og ömmu þinni flatskjá.
Heimsforeldrar geta ...
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 11 – 2 3 9 0
14
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póst-appið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að nofdddtendur fá og Android síma. Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta pósmeðan á Íslandi. Á senda símaforriti er hægt að fylgjast með sendingu og Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig fyrsta póstappið á Íslandi. Í þessu notadrjúga símaforriti er hægt að fylgjast með sendingum, finna pósthús og póstkassa á korti og fletta upp skiladögum fyrir jólin. Póstappið nýtir sér tæknilega möguleika snjallsíma og má sem dæmi nefna að notendur fá upplýsingar um pósthús og póstkassa út frá eigin staðsetnigu á korti. Póst-appið er í stöðugri þróun og það má fastlega búast við því að á næstu mánuðum muni bætast við fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar. Af nógu er að taka í fjölbreyttri þjónustu Póstsins. Póst-appið er fáanlegt bæði fyrir iPhone og Android síma.
Það þarf ekki mikið til að vekja góðar minningar um jólin. Einhver smáhlutur, mynd frá síðasta sumri, sokkapar eða falleg bók. Það er hugurinn sem skiptir máli.
Sendu hug þinn með Póstinum – heim að dyrum.
www.postur.is
fréttir 15
Helgin 9.-11. desember 2011
Hefðir Tolleringar og aðr ar busavígslur
Þjóðháttasöfnun um framhaldsskólasiði Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Tolleringar MR eru án efa meðal þekktustu hefða mennta- og framhaldsskóla. Þjóðminjasafn Íslands stendur nú fyrir söfnun heimilda um siði og venjur í þessum skólum. Tilgangurinn er að kynnast þeirri menningu sem ríkt hefur frá um 1940 til dagsins í dag. Söfnunin er jafnframt meistaraverkefni Ciliu Úlfarsdóttur í þjóðfræði. Spurningaskrá hefur nýlega verið send til allra framhaldsskóla á landinu til þess að fá upplýsingar um þær hefðir sem tíðkast í dag. Hluti verkefnisins felst einnig í að safna upplýsingum frá útskrifuðum nemendum frá fyrri árum.
Þegar hefur verið leitað til ákveðins hóps en fram kemur hjá Ágústi Ólafi Georgssyni, fagstjóra þjóðhátta hjá Þjóðminjasafninu, að þörf sé á breiðari og fjölmennari hópi. Safnið kallar því eftir fyrrverandi nemendum sem gætu hugsað sér að taka þátt í þjóðháttasöfnuninni og stuðla þannig að varðveislu mikilvægrar þekkingar. Meðal þess sem spurt er um eru busavígslur skólanna, dansleikir, fyrirpartí, árshátíðir og annað félagsstarf, frímínútur, sætaskipan, útskriftarferðir og dimission, auk margs annars. Öll svör verða varðveitt ópersónugreinanleg.
Busavígsla í MR 1921. Páll Helgason, síðar tæknifræðingur, tolleraður. Ljósmynd Helga Krabbe/Ljósmyndasafn Íslands
Project Freyju enn ólokið Vefpressan, sem rekur meðal annars vefsíðurnar pressan. is, bleikt.is, eyjan.is, menn. is og butik. is, hefur ekki enn lokið 100 milljóna króna hlutafjárútboði sínu sem gengur undir nafninu Project Freyja. Að sögn Björns Inga Hrafnssonar, stjórnarformanns og stærsta hluthafa Vefpressunar, eru þegar komnir inn nýir aðilar án þess að hundrað milljóna króna markinu sé náð. Samkvæmt fjárfestakynningu fást 35 prósent hlutafjár í Vefpressunni fyrir milljónirnar hundrað. -óhþ SELJALANDSFOSS
Fundað um sameiningu Garðabæjar og Álftaness Sameining Garðabæjar og Álftaness er enn á döfinni. Rætt var um málið á bæjarstjórnarfundi í Garðabæ í síðustu viku. Þar gerði Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, grein fyrir viðræðunum og gat þess að næsti fundur milli aðila verði haldinn í innanríkisráðuneytinu á þriðjudaginn í næstu viku. Eins og flestum er kunnugt er fjárhagsstaða Álftaness afar bágborin og telja menn vænlegt að sameina sveitarfélagið Garðabæ. -óhþ
HELLNAR
ELDGOS Í EYJAFJALLAJÖKLI
HVANNADALSHNJÚKUR
Framsókn skilar ekki inn ársreikningi Framsóknarflokkurinn hefur ekki enn skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar samkvæmt upplýsingum frá embættinu. Framsókn er eini flokkurinn á Alþingi sem hefur ekki skilað inn ársreikningi. Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka sem samþykkt voru á Alþingi og tóku gildi 1. janúar 2007 er stjórnmálaflokkum skylt að skila inn ársreikningum síðasta árs 1. október ár hvert. Flokkurinn skilaði ársreikningi fyrir árið 2009 til Ríkisendurskoðunar í mars á þessu ári og lofaði Hrólfur Ölvisson, framkvæmdastjóri flokksins, bót og betrun þá. Að sögn Hrólfs gengur enn erfiðlega að fá inn reikninga frá félögum flokksins víðs vegar um landið en það standi til bóta. -óhþ
Tap upp á 55 milljónir hjá Kosti Lágvöruverðsverslunin Kostur, sem er að stærstum hluta í eigu athafnamannsins Jóns Geralds Sullenberger, tapaði rétt tæpum 55 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi verslunarinnar. Þetta var fyrsta heila starfsár verslunarinnar en árið 2009 var hún opin í tvo mánuði og tapaði þá 22 milljónum. Skuldir hennar voru 197 milljónir en eigið fé 62 milljónir. Alls voru greiddar inn 133 milljónir í hlutafé á árinu 2009 en ekki króna á síðasta ári. -óhþ
LANGISJÓR
VATNSVÍK
FJALLABAK
EINIFJALL
ÁSBYRGI
45%
NÝTT ÍMABIL KORTAT
afsláttur
KLEMENTÍNUR Í LAUSU
239 438
KR./KG
EPLI GRæN
289
KR./KG
RúSÍNU- OG vALHNETUBRAUÐ
349
LAMBAFILLE MEÐ FITU
3568
KR./STK.
KRISTJÁNS LAUFABRAUÐ
1849
KR./KG
KR./PK.
Matarsendingar til útlanda
ÓA
Ú
TÚN
I noatun.is
BESTIR Í KJÖTI
KR./KG
20% afsláttur
HúSAvÍKUR HANGILæRI, úRBEINAÐ
2958 3698
B
I
S Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl
2518
TB KJÖ ORÐ
KR./KG
Ú
19. desember
DREI MEÐ
R
I
AL
N
HúSAvÍKUR HANGILæRI, TvÍREYKT
KJÖTBORÐ
KL A
T Á J Ó LU N
R
SK SÍ
www.noatun.is
GS
Önnur lönd:
! TVÍREYKT
UM
BRE
19. desember
KR./KG
ÍSLENSKT KJÖT
Síðustu dagar til að senda jólamat til útlanda fyrir jól USA og Kanada:
afsláttur
NÓATúNS GRÍSAHAMBORGARHRYGGUR
1598
T
19. desember
20%
1278
Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda.
Evrópa:
ÍSLENSKT KJÖT
Við gerum meira fyrir þig
Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni MYLLU JÓLATERTA MEÐ SULTU, 1/2
NÓATúNS HAMBORGARHRYGGUR,SALTMINNI
1598
HÁTÍÐARAPPELSÍN, 2 LÍTRAR
339
227
OSCAR KRAFTAR, 6 TEGUNDIR
ORA GRæNAR BAUNIR, 450 G
KR./STK.
KR./KG
KR./STK.
NÝTT!
598
149
KR./STK.
LAMBAHAMBORGARLæRI LÉTTTREYKT
1998
KR./KG
KR./STK.
BEAUvAIS RAUÐKÁL/ RAUÐRÓFUR, 570 G
DEN GAMLE FABRIK TYTTEBERJASULTA, 360 G
NÝTT!
277
698
KR./STK.
KR./STK.
ERLENDIR OSTAR Í úRvALI
EKTA LONDONLAMB úR LAMBALæRI
2798
KR./KG
OSTAR: BRIE MAxIMS DE PARIS GRUYERE EMMENTALER GALB. GORGONzOLA INTENSO HÖNG CAMEMBERT HÖNG HIMMELBLA MANCHEGO D. BERNARDO PRESIDENT LA BRIqUE
10%
afsláttur
18
„Bækur verða vart betri en þessi.“
fréttaskýring
Helgin 9.-11. desember 2011
R annsóknir Lyf gegn athyglisbresti með ofvirkni
– Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu
Hákon Hákonarson og félagar hans í Fíladelfíu gætu gefið fjölmörgum börnum með ADHD von um betra líf. Ljósmynd/Myndasafn Morgunblaðsins
Íslenskur prófessor þróar lyf við ADHD Íslendingurinn Hákon Hákonarson fer fyrir rannsóknarhópi á barnaháskólasjúkrahúsinu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem er kominn vel á veg með þróa lyf við ADHD sem er athyglisbrestur með ofvirkni.
„Ég kolféll fyrir þessari bók. Hún er dásamlega vel skrifuð. Það eru ofboðslega fallegar mannlífsmyndir þarna.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan
„Þetta er ótrúlega vel hugsað verk ...leiftrandi mynd af samfélaginu.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Kiljan
„Verk Hannesar er einstaklega vel heppnað. Hann skrifar svo fallegan texta að maður hreinlega kjamsar á honum.“ – Egill Helgason
ÁRITUN Hannes Pétursson mun árita bók sína í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, frá kl.14-15, laugardaginn 10. desember.
Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is
H
ákon Hákonarson, prófessor við barnaháskólasjúkrahúsið í Fíladelfíu í Bandaríkjunum, og samstarfsmenn hans, hafa fundið erfðabreytileika í genum hjá stórum hópi barna með ADHD-sjúkdóminn sem á íslensku kallast athyglisbrestur með ofvirkni. Hákon telur jafnframt að hægt sé að leiðrétta afleiðingar þessa erfðabreytileika með lyfi. „Þetta var athyglisverð rannsókn. Við skoðuðum 3.500 börn með ADHD og tólf þúsund heilbrigð börn. Þessi rannsókn var því ansi stór. Það kom í ljós að tíu prósent ADHD-sjúklinga voru með erfðabreytileika í genum sem tengjast taugaboðefnabraut í heilanum. Í öllum tilfellum var um að ræða gen sem tengjast viðtökum úr glútamínsýrum – mikilvægu taugaboðefni í heilanum. Þessi samanburður kemur sterkt og marktækt út,“ segir Hákon í samtali við Fréttatímann. Hvað varðar lyfið segir Hákon að rannsóknarhópurinn hafi náð að finna lyf sem niðurstöður þeirra bendi til að geti leiðrétt afleiðingarnar af erfðabreytileika þessara sjúklinga: „Við álítum að við getum notað þetta lyf, sem var þróað fyrir allt annan sjúkdóm, en lyfið var áður þróað af Japönum til þess að bæta minni hjá Alzheimer-
Hvað er ADHD?
Samkvæmt Þuríði Þorbjarnardóttur líffræðingi er ADHD skammstöfun fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder. Á íslensku ADHD verið nefnt athyglisbrestur með ofvirkni, skammstafað AMO. Það stafar af truflun á starfsemi heilans sem veldur einbeitingarskorti, ofvirkni og/eða hvatvísi. Þetta hamlar viðkomandi heima fyrir, í skóla, meðal félaga, í vinnunni og samfélaginu almennt.
sjúklingum. Þeir voru með músamódel sem benti til þess að lyfið yki minni músanna. Þegar við fórum yfir niðurstöðurnar kom hins vegar í ljós að mýsnar sýndu athyglisbrest og að lyfið lagaði hann hjá músunum. Það er búið að nota lyfið á stóran hóp einstaklinga og engar marktækar aukaverkanir hafa komið fram,“ segir Hákon. Fjárfestar og félög í lyftækniiðnaði hafa þegar sýnt lyfinu áhuga og þessar rannsóknir Japananna gera að verkum að lyfið getur verið komið á almennan markað mun fyrr en venjan er að sögn Hákonar. „Í ljósi þess að við þurfum ekki að endurtaka þessar frumrannsóknir þá sýnist mér á öllu að það ætti ekki að taka meira en þrjú ár að koma lyfinu á almenn markað á meðan það tekur venjulega tíu til tólf ár í hefðbundinni lyfjaþróun og sparar þannig óhemju mikla fjármuni og tíma. Okkur sýnist verkefnið ekki kosta meira en um 20 milljónir dollara [2.360 milljónir íslenskra króna - innskot blaðamanns] á meðan það kostar venjulega hundruð milljóna dollara [tugi milljarða íslenskra króna] að þróa lyf,“ segir Hákon. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Hver er Hákon Hákonarson? Hákon er fæddur á Akureyri árið 1960, stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri og brautskráðist frá Læknadeild Háskóla Íslands 1986. Hann lauk sérfræðiprófi í barnalækningum árið 1992 frá University of Connecticut og í lungnalækningum barna frá University of
Pennsylvania School of Medicine árið 1996. Árið 2001 varði Hákon doktorsritgerð sína sem fjallaði um ofangreindar rannsóknir við Læknadeild Háskóla Íslands. Hákon hefur leitt lungnarannsóknarsvið Íslenskrar erfðagreiningar frá 1998 og er þar yfirmaður lyfjafræðarannsókna
og rannsóknasviðs bólgu- og sjálfsofnæmissjúkdóma. Jafnframt sinnti Hákon lungnalækningum við barnadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss. Hann fékk prófessorsstöðu við barnaháskólasjúkrahúsið í Fíladelfíu árið 2006 og hefur starfað þar við rannsóknir, lækningar og kennslu.
Þegar við fórum yfir niðurstöðurnar kom hins vegar í ljós að mýsnar sýndu athyglisbrest og að lyfið lagaði hann hjá músunum.
Jólin í Betra Bak! Sængin sem breytir öllu !
TempraKON
Chiro Collection heilsurúm
dúnsokkar
20% afsláttur af Chiro Deluxe og Chiro Royal heilsudýnum og rúmum ! Fyrir kaldar tær! Ótrúlega vinsæl jólagjöf! Til í hvítu og svörtu
Kr. 5.990,-
Sjá nánar á betrabak.is
100% gæsadúnn 140x200 Jólatilboð kr. 37.900,-
Jólatilboð Verðdæmi
160x200 kr. 177.520,-
Dúnsæng með byltingakenndu efni sem heitir Outlast®. Efnið veitir einstaka hitajöfnun yfir nóttina.
Tempur® heilsukoddar
Miðast við Deluxe með tauklæddum botni.
Stillanleg heilsurúm
Heilsuinniskór
Aðeins 19.550,
15.900
með 20% afsl.
Aðeins 3.900,-
Jólatilboð
MJÚKUR
Comfort heilsukoddinn er úr TEMPUR ES (Extra Soft) efninu og veitir einstakt jafnvægi í mýkt og stuðningi. Þú verður að prófa þennan ! ®
DÝNUR OG KODDAR
ig að fætin ar s um lag
Vinsælasta jólagjöfin í Betra Baki. Inniskór sem laga sig að fætinum og dreifa þyngd jafnt undir allt fótasvæðið. Sendum frítt út á land - betrabak.is
Parið kr. 3.900,2 pör kr. 6.980,3 pör kr. 9.990,-
Opi› virka daga frá kl. 10-18
Stillanlegu heilsurúmin sem Betra Bak býður uppá eru ein þau vönduðustu sem í boði eru. Skoðaðu möguleikana!
Jólatilboð Verðdæmi
2 x 90x200 kr. 569.000,M D Ý N U R O G K O D D A R Original eða - Cloud heilsudýna.
*Meðalgreiðsla miðað við raðgreiðslur í 36 mánuði.
betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is
Laugardag frá kl. 11-16 Sunnudag frá kl. 13-16
ök þægind inst i -e
19.900 EXTRA
nis ilsuin kór sem He
Original heilsukoddanum mælum við sterklega með fyrir þá sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda. Styður við mænu og hrygg til að veita þér fullkomna næturhvíld.
á mánuði*
Faxafeni 5, Reykjavík • Sími 588 8477 Leggur grunn að góðum degi
Skeiði 1, Ísafirði • Sími 456 4566
20
viðtal
Helgin 9.-11. desember 2011
Ragnar Stefánsson: Markmiðið er að gefa út gagnlegar viðvaranir.
Verða jarð skjálftaspár sjálfsagðar í framtíðinni?
Það komu tímar í rannsóknum mínum þar sem mér þótti erfitt að mæta andstöðunni við jarðskjálftaspárannsóknir. Þá var Magnús Jónsson, forstjóri Veðurstofunnar, vanur að minna mig á að það væri ekki nema rúmlega hálf öld síðan margir vísindamenn sögðu að það yrði aldrei hægt að spá fyrir um veður. Ókei, hugsaði ég. Kannski eru veðurspár ekki besta dæmið en þessi orð hans hjálpuðu mér alltaf og hvöttu til þess að halda áfram og gera betur.
Með góðri vöktun er hægt að vara við skjálftum Jarðskjálftafræðingurinn Ragnar Stefánsson er frumkvöðull í þróun jarðskjáftavöktunar og jarðskjálftarannsókna á Íslandi. Helga Brekkan hitti Ragnar og komst meðal annars að því að hann ásamt félögum sínum spáðu rétt fyrir um seinni Suðurlandsskjálftann árið 2000.
R
agnar Stefánsson er prófessor emeritus í jarðvárfræðum við Háskólann á Akureyri en hann starfaði sem yfirmaður jarðskjálftadeidar Veðurstofu Íslands til ársins 2003. Það var í því hlutverki sem hann varð þekktur sem Ragnar „skjálfti“ þegar hann útskýrði jarðhræringar í fjölmiðlum landsins af yfirvegun og með tryggri nærveru. Ragnar segir að honum hafi þótt vænt um að finna að fólk kunni að meta útskýringarnar en honum fannst tímasetningar sínar síðri. „Já mér þótti verra að koma alltaf fram eftir að eitthvað hafði átt sér stað. Það má segja að það hafi verið ástæða þess að ég fór út í þessar spárannsóknir.“ Þarna vísar Ragnar til stórmerkilegra rannsókna sem hann hefur unnið að um árabil og miða að því geta varað við yfirvofandi jarðskjálftum. „Ég vildi skilja hvaða ferli væru í gangi djúpt niðri í jarðskorpunni fyrir skjálftana til að geta hugsanlega spáð fyrir um þá. Ekki bara að lýsa þeim á eftir, sem er vissulega mikilvægt líka,“ segir Ragnar.
Tveggja áratuga rannsóknir að baki
Í sumar kom út bók Ragnars „Advances in Earthquake Prediction: Research and Risk Mitigation“ eða: Framfarir í jarðskjálftaspám: Frá rannsóknum til viðvarana til að draga úr hættum. Þýska forlagið Springer gaf hana út í samvinnu við PRAXIS í Bretlandi. Bókin lýsir niðurstöðum fjölþjóðlegra rannsókna í jarðskjálftaspám sem stóðu yfir í rúma tvo áratugi á Íslandi, aðallega á Suðurlandsundirlendinu, undir stjórn Ragnars. „Á sjöunda áratugnum, eftir nám í Svíþjóð, hóf ég störf á jarðeðlisfræðideild Veðurstofunnar. Ég var eini starfsmaður deildarinnar en með vaxandi umsvifum fjölgaði starfsfólkinu, sérstaklega eftir að spárannsóknirnar byrjuðu. Á þessum tíma var mikil ástríða í rannsóknum og ríkti það sem kallaðist vísindalegt anarkí. Menn voru að vinna að sama marki og oft til miðnættis. Rannsóknirnar sem bókin mín
byggir á eru unnar af vísindamönnum í níu löndum Evrópu. Ísland var tilraunastofan, sérstaklega Suðurlandsbrotabeltið. Það er á engan hallað þótt ég segi að drýgsta framlagið auk Íslands hafi komið frá Uppsölum í Svíþjóð og frá Bologna á Ítalíu. Á Íslandi var það fólk á Veðurstofunni sem var þungamiðja rannsóknanna og tæknilegrar uppbyggingar, en mikilvægt samstarf var allan tímann við Háskóla Íslands og Orkustofnun (ÍSOR).“ Ragnar, sem er búsettur í Berlín um þessar mundir, hélt fyrirlestur á vegum Jarðvísindastofnunar í Öskju 30. nóvember síðastliðinn. Þar gerði hann grein fyrir rannsóknum og rannsóknarniðurstöðum. Hann fjallaði einnig um það hvernig nýta megi niðurstöðurnar til að draga úr hættum sem af jarðskjálftum geta stafað En hvað segir Ragnar, er raunhæft að hægt sé að spá fyrir um jarðskjálfta? „Markmiðið er að gefa út gagnlegar viðvaranir til langs og skamms tíma. Í bókinni færi ég rök fyrir því að með „góðri vöktun“ sé líklega hægt að vara við öllum meiri háttar jarðskjálftum á Íslandi. Sé haldið uppi samfelldu jarðváreftirliti, þar sem allur áunninn skilningur og öll samtímaúrvinnsla mælinga er ofin saman og nýtt strax, til að greina ferla í aðdraganda stórra jarðskjálfta,“ útskýrir Ragnar. Rannsóknarverkefni undir stjórn Ragnars á sviði jarðskjálftaspáa áranna 1988 til 2006 leiddu meðal annars til uppbyggingar á svokölluðu SIL-kerfi, sem er mælakerfi til eftirlits með stöðugri virkni smáskjálfta.
Spáðu rétt fyrir um Suðurlands skjálfta
Ragnar segir að ástæðan fyrir því að hann skrifaði þessa bók sé sú að hann vildi tengja allar þessar rannsóknarniðurstöður saman og túlka þær sem heild. „Ég vil koma niðurstöðum þessarar miklu samvinnu á framfæri alþjóðlega svo hún hverfi ekki heldur nýtist í framtíðinni um allan heim þar sem stórir skjálftar verða.“ Og Ragnar bendir á að þær hafa þegar nýst til að spá fyrir um skjálfta. „Eftir langtímarannsóknir á Suðurlandsbrotabeltinu gátum við spáð ná-
kvæmlega fyrir um seinni skjálftann þann 21. júní árið 2000 með skömmum og gagnlegum fyrirvara. Við sendum Almannvörnum á svæðinu kort um væntanlegt hættusvæði, og hringdum að auki til að útskýra málin svo þeir gætu verið í viðbragðsstöðu.“ Aðspurður hvort ekki hafi komið til greina að gefa út opinbera aðvörun svarar Ragnar: „Við töldum að vísbendingar væru of veikar til að rétt væri að útvarpa þessu til almennings. Þær væru hins vegar nógu sterkar til að almannavarnafólk undirbyggi sig undir að bregðast hratt og vel við. Fólk í björgunarsveitum og hjá sveitarstjórnum hefur sjálfsagt sagt frá þessu á sínum heimilum, allavega voru upplýsingarnar komnar á örskömmum út um alla sveitina. Nema reyndar til Sólheima í Grímsnesi, sögðu sumir. Starfsfólkið þar bað mig síðan að koma á eftir til að útskýra hvað hafði gerst. Þar var fjölmennur fundur eftir áfallið og ég stóð frammi fyrir honum og sagði fólkinu frá eðli og uppruna skjálftans. Þá réttir einn vistmaður örugglega upp hönd og spyr: „Hverra manna ert þú eiginlega Ragnar?“ Ég fór reyndar aðeins þarna út af laginu mitt í allri skjálftadramatíkinni.“
Bannhelgi yfir jarðskjálftaspám
Ragnar kannast vel við að ákveðin bannhelgi hefur verið um jarðskjálftaspár í vísindaheiminum og víðar. Hvernig skildi standa á því? „Já, margir halda því fram fullum fetum að það sé ekki hægt að spá fyrir um jarðskjálfta, og jafnvel að það muni aldrei verða. Sérstaklega í Bandaríkjunum, þar hefur varla mátt nota orðið Earthquake prediction eða jarðskjálftaspá. Vísindaumræðan fjallar því miður oft um það að afsanna kenningar hinna í stað þess að vinna saman að einu markmiði. Peningar, stjórnmálamenn og vísindalegur frami hafa mikil áhrif á umræðuna. Við sem höldum því fram að hægt sé að spá höfum verið sakaðir um ofurraunsæi og annað. En bókin mín fjallar um jarðarraunsæi. Það er að reyna að búa til raunsæja mynd af því sem er að gerast í jörðinni, og byggja á öllu því sem vísindin hafa
Þeir eru margir hæfir tölvuvísindamenn sem fóru að vinna í bönkunum en eru atvinnulausir núna. Kraftar þeirra gætu til dæmis nýst vel við byggingu hugbúnaðar fyrir slíkt jarðváreftirlitskerfi.
kennt okkur um eiginleika hennar. Að skilja eðlisfræði ferlanna sem eru undanfari jarðskjálfta.“ Ragnar hefur unnið með fjölda erlendra vísindamanna á og við Ísland, þar á meðal rússneskum kollegum sínum, sem lögðu eyrun við jörðu í orðsins fyllstu merkingu. „Já, auk vísindamannanna sem unnu að fyrrnefndum verkefnum hef ég unnið til dæmis með Shimamura frá Japan. Hann var yfirmaður tilraunastöð fyrir sjávarbotnsjarðskjálftafræði. Hann mældi á hafsbotninum norður af landinu og suðvestur af Reykjanesi. Seinna skrifaði hann vinsælar unglingabækur og fjallar ein þeirra um vísindamenn á hafsbotni við Ísland. Því miður hef ég ekki getað lesið þær á japönsku en ég heimsótti hann á eyna Hokkaido. Einnig komu hingað rússneskir vísindamenn oft á árunum milli 1980 og 19990 til að rannsaka plötuskilin hérlendis. Meðal annars hlustuðu þeir jörðina í logni að nóttu til, til að kanna hvort heyra mætti samfellt suð neðan úr jarðskorpunni. Þetta var nú ekki komið langt hjá þeim. Ég trúi því að það gæti verið mikilvægt að nema slík hljóð neðan úr jarðskorpunni. Þar gætu leynst upplýsingar til viðbótar þeim sem berast að neðan með litlum jarðskjálftum, mikilvægar upplýsingar um jarðskorpuna og brotahreyfingar í henni.“ Aðspurður um hver væri óskastaðan í jarðváreftirliti á Íslandi að hans mati segir Ragnar að hún væri að öllum þessum rannsóknum verið haldið til haga og þær nýttar með það að markmiði að vara við hættulegum jarðskjálftum. „Að það verði fjárfest í að byggja upp skilvirka og stöðuga vöktun á landinu öllu. SIL-jarðskjálftakerfið á Veðurstofunni yrði mikilvægur þáttur í slíkum spárannsóknum og heildstæðu eftirliti. SIL kerfið hefur nýst geysilega vel til dæmis í sambandi við Heklugos og eldsumbrotin 2010 og 2011. Hið sama er að segja um þenslu- og samfelldu GPS-mælingarnar. En til þess að tækin og tæknin verði að gagni þarf stöðug og hröð úrvinnsla að eiga sér stað og niðurstöður mælinga rannsakaðar samhliða og í rauntíma. Ég tel að þannig markmiðstengd jarðvárvöktun sé gríðarlega mikilvæg til að gera sér grein fyrir komandi jarðhræringum. Það eru margir hæfir tölvuvísindamenn sem fóru að vinna í bönkunum en eru atvinnulausir núna. Kraftar þeirra gætu til dæmis nýst vel í byggingu hugbúnaðar fyrir slíkt jarðváreftirlitskerfi.“ Helga Brekkan ritstjorn@frettatiminn.is
Hátíðarkalkúnn og meðlæti
995,-
t
Gjafakor
Jólin í Dorma! Við erum með fleira en dýnur og gorma...
Ahh... þægilegur! Hægindastóll
kr. 39.900,FJÓRIR LITIR •
Milano hægindastóll. Á frábæru verði ! Til í 4 litum:
ig að fætin ar s um g a l ök þægind inst i -e
nis ilsuin kór sem He
Hvítur
Latte
Svartur
Brúnn
Memory Foam heilsuinniskór. Heilsusamleg jólagjöf á frábæru verði! Sendum frítt út á land!
3.900,1 par 6.980,2 pör 9.990,3 pör
Svæðaskipt pokagormakerfi Góðar kantstyrkingar 100% bómullaráklæði Sterkur botn Gegnheilar viðarlappir
N.Rest 160x200
kr. 99.900,-
Jólatilboð
JÓLATILBOÐ
Nature’s Rest
KOMDU NÚNA •
Stærð cm. 90x200 100x200 120x200 140x200 160x200 180x200
Dýna Með botni 39.000,- 59.900,42.000,- 69.900,48.000,- 75.900,53.000,- 79.900,67.900,- 99.900,73.900,- 109.900,-
Til afhendingar eftir helgi !
Dún...dur jólatilboð !
Hlýjar og mjúkar dúnsængur fyrir alla fjölskylduna!
TRÖLLAsængin
kr. 13.900,-
140x200 cm Stærð cm. 140x200 50x70 100x140 70x100 45x45
Gerð Verð aðeins Dúnsæng 13.900,Dúnkoddi 3.900,Barnasæng 9.900,Ungbarnasæng 6.900,Ungbarnakoddi 4.900,-
Hver er þinn jólailmur?
Dorma dúnkoddi
kr. 3.900,50x70 cm
Full búð af sængum og koddum
Nýtt 2011
FULLT AF DÚN •
FULLUR AF DÚN •
25%
afsláttur af ilmi mánaðarins Christmas Eve!
hver er þinn jólailmur?
OPIÐ
Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17 Sun frá kl. 13-16
Pöntunarsími ☎ 512 6800 eða dorma.is Holtagörðum • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is
24
heimilið
Helgin 9.-11. desember 2011
Hreint og fínt fyrir hátíðirnar Haraldur Jónasson veitir nokkur hagnýt ráð, nú þrífur hann eldhúsið hátt og lágt með efnum sem ekki eru almennt flokkuð sem hreinsiefni heldur efni sem notuð eru til matargerðar.
E
ldhúsið þarf að þrífa hátt og lágt tvisvar á ári; á jólunum af því að þá eru jól og á vorin því þá skín sólin á alla þá staði sem sluppu við skrúbbinn í skammdeginu. En, nú eru einmitt að koma jól þannig að mál til komið að taka upp skrúbbinn. En hvað þarf til þess að þrífa skítugasta staðinn í húsinu, eldhúsið. Ég veit ekki hvaða efni eru í flösku af alhliða eldhúshreinsi en ég er nokkuð viss um að ég vil ekki fá mér sopa. Þess vegna er gott að leggja þessum brúsum og nota í staðinn efni sem við erum ekki svo hrædd við að innbyrða en eru yfirleitt til í eldhúskápunum. Edik, sítróna, salt og matarsódi er það sem þarf. Það er nefnilega þannig að allir þessir hlutir hafa í sér hreinsunarmátt. Magnað til þess að hugsa að margur sítrónusafinn sem við drekkum er með gervisítrónum en í sítrónuhreinsiefni eru yfirleitt ekta ávextir. Allir virka þessir hlutir á mismunandi hátt en það má blanda þeim saman öllum eða tveimur í einu. Skerðu til dæmis sítrónu í tvennt og dýfðu í matarsóda. Þannig verður til mjög áhrifaríkt skrúbb. Það þarf þó að passa sig því að eins og með allar hreinsivörur þola ekki allir fletir álagið. Edik má til dæmis ekki nota á marmara og eins þola ekki allar flísar og margur annar náttúrusteinninn sýruna heldur. Það borgar sig því alltaf að prófa fyrst á litlum fleti úr augsýn.
Súrt en sætt
Edik býr líka yfir þeim hæfileikum að hreinlega soga í sig vonda lykt. Eins og til dæmis steikingarlykt af laufabrauði og öðrum fúlum fjanda.
Gjafakort sem hægt er að nota hvar sem er
Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri. Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka og er án endurgjalds í desember.
Edik er vissulega sýra og hreinsar því bletti með því beinlíns að éta sig í gegnum þá. Það skal hins vegar viðurkennt að lyktin af þessum magnaða vökva er kannski ekki það sem fólk tengir við tandurhreint hús en huggun harmi gegn er að lyktin hverfur þegar efnið þornar. Venjulegt borðedik er alveg frábært til að skrúbba hitt og þetta með. Blandið með einn á móti einum við vatn og úr verður einstaklega góður alhliða hreinsir. Efnið er jafnvel hægt að setja á sprautukönnu og nota í viku eða tvær. Ef blettir eru sérstaklega slæmir er hægt að nota óþynnt edik. Edik býr líka yfir þeim hæfileikum að hreinlega soga í sig vonda lykt. Eins og til dæmis steikingarlykt af laufabrauði og öðrum fúlum fjanda. Þá er að hella ediki í skál eða tvær og láta steikingarbræluna svo gott sem sogast í skálina.
Vatn í sóda takk
Matarsódi er basískur og er því á hinum enda á phskalans við edik. Því hentar yfirleitt að nota hann þar sem edikið þykir of súrt. Matarsódi er til dæmis fyrirtaks ofnahreinsir. Þá er búið til krem úr vatni og sódanum og ofninn skrúbbaður hátt og lágt. Þetta er svo látið þorna á, helst í þykku lagi, svo skrúbbað af með heitu vatni. Yfirleitt eru mestu óhreinindin á botni ofnsins og þá getur verið gott að dreifa lagi af matarsóda yfir hann og sprauta svo á með vatni úr brúsa. Halda rakanum við með því að sprauta hann nokkrum sinnum og skrúbba svo ógeðinu burtu. Passa að hreinsa allan matarsódann vel í burtu með vatni. Snilldin við að nota sódann í ofninn er að hægt er að elda og baka án þess að fá ofnhreinsibragð af matnum. Hurðina á ofni num er gott að hreinsa með blöndu af vatni, ediki og matarsóda og nudda jafnvel með hálfri sítrónu.
Sítróna
arionbanki.is — 444 7000
Sítróna og salt er líka fín blanda til þess að hreinsa gljúpa hluti eldhússins eins og til dæmis tréskurðarbretti. Þá er grófu salti dreift
yfir brettið og það svo nuddað með hálfri sítrónu. Gott að olíubera brettið á eftir. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
NÝTT
Ert þú með brjóstsviða? Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum • Virkar í allt að 4 klst. •
Mixtúra Cool Mint
24 x 10 ml stakskammtar, „skot“
Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli
Galieve Peppermint
Tuggutöflur með piparmintu bragði
Mixtúra Cool Mint 300 ml
Mixtúra með Cool Mint bragði og lykt.
Galieve mixtúra og tuggutöflur innihalda virku efnin natríumalgínat, natríumhýdrógenkarbónat og kalsíumkarbónat. Galieve er notað við einkennum maga- og vélindisbakflæðis svo sem nábít og brjóstsviða. Skömmtun fyrir fullorðna og börn 12 ára og eldri: Mixtúra: 10-20 ml eða 2-4 töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa, allt að 4 sinnum á dag. Börn yngri en 12 ára: skal aðeins gefið samkvæmt læknisráði. Sjúklingar með ofnæmi fyrir innihaldsefnunum eiga ekki að nota lyfið. Ekki taka þetta lyf innan tveggja klst. frá því að þú hefur tekið inn önnur lyf þar sem það getur truflað verkun sumra annarra lyfja. Leitaðu til læknisins ef þú veist að þú ert með skert magn af magasýru í maganum, þar sem áhrif lyfsins gætu verið minni. Galieve er öruggt fyrir þungaðar konur og konur með börn á brjósti. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá til. Lesið vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli áður en notkun lyfsins hefst. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabær.
26
viðtal
Helgin 9.-11. desember 2011
Vaxtarrækin virkaði á gigtarsjúkdóm Hilda Elisabeth Guttormsdóttir fór í vaxtarrækt til að vinna bug á gigt. Í dag er hún besta vaxtaræktarkona landsins. Hún segir í samtali við Óskar Hrafn Þorvaldsson að hún mæti fordómum vegna útlitsins og þori ekki í sund þegar hún er að undirbúa sig fyrir mót.
H
ilda Elisabeth Guttormsdóttir er 36 ára gömul, gift tveggja barna móðir í Hafnarfirðinum, sem vinnur dags daglega í þróunardeild lyfjarisans Actavis. 1. Hafa góðan leiðbeinanda Í frítíma sínum lyftir hún lóðum, keppir á 2. Það gengur ekki fara bara í ræktina og í megrun. vaxtaræktarmótum og labbar úti með DoberÞetta eru vísindi. Það er enginn vandi að missa man-hundana sína tvo þá Max og Arkan. Hún allan vöðvamassa í niðurskurði ef ekki er farið hefur keppt í vaxtarækt undanfarin tvö og rétt að. hálft ár og er núverandi bikarmeistari. Aðspurð segist hún hafa byrjað að lyfta eftir ráð3. Mataræðið er númer eitt. Það þarf að borða leggingum lækna þegar hún greindist með nóg til að halda við brennslunni og drekka vel af gigt aðeins 23 ára að aldri. vökva. „Ég hef alltaf verið strákastelpa. Ég var í 4. Hvíld er númer tvö. Svefn er rosalega mikilsveit þegar ég var yngri og vann við helluvægur. lagnir á unglingsárum. Ég var komin með 5. Æfingarnar eru númer þrjú. Ég æfi einu sinni á tvö börn um tvítugt og greindist svo með gigt dag og þegar nær dregur móti þá bæti ég við 23 ára gömul. Ég var mjög slæm á tímabili, mátti ekki hlaupa og fór að lyfta þungu. Ég brennsluæfingum á morgnanna. ætlaði fyrst í Fitness en komst síðan að því að 6. Stuðningurinn er númer fjögur. Það er algjörlíkami minn hentar betur í vaxtarrækt. Eftir lega nauðsynlegt að hafa fjölskylduna og vinina að ég byrjaði að lyfta hefur gigtin snarlagast. á bak við mann. Þetta er gríðarleg vinna þar sem Gigtarlæknirinn minn er hæstánægður og fórnirnar eru miklar. spurði mig um daginn af hverju fleiri gigtarsjúklingar gætu ekki farið í leikfimi og hreyft sig. Ég hef alltaf verið lítil, aldrei kannski feit en það er þungt í mér pundið. Þegar ég var búin að skera mig niður þá var ég með vaxtarræktarvöxt. Mig vantaði líka markmið og fann það í vaxtarræktinni. Ég fer í ræktina í það minnsta einu sinni á dag, alla daga ársins nema jóladag – þá er lokað,“ segir Hilda hlæjandi og bætir við að öll fjölskyldan mæti með henni í ræktina. „Björgvin Unnar, maðurinn minn, er grjótið í þessu. Hann mætir með mér á allar æfingar og lyftir eins og brjálæðingur. Hann á pottþétt eftir að fara á svið,“ segir Hilda hlæjandi og bætir við að börnin tvö, Guttormur 16 ára og Helga Rós 14 ára, mæti líka á æfingar með foreldrum sínum. Og í vaxtarræktinni ráða engar tilviljanir för. „Mataræðið er númer eitt. Það er 70 prósent af árangrinum. Ég borða engin kolvetni bara prótein og fitu. Enga ávexti og ekkert grænmeti nema kannski brokkolí. Síðan er það bara nautakjöt og bernaisesósa, egg og beikon. Það hljómar kannski ekki illa,“ segir Hilda en tekur fram að það krefjist aga að borða svona mat og mikið af honum í lengri tíma. Hilda Elisabeth er engin venjuleg kona – töluvert þreknari en jafnframt í betra formi en gengur og gerist með kvenmenn. Og það eru ekki allir sáttir. „Stundum líður mér ekki vel á æfingu því það er glápt svo á mig. Ég hef líka fengið að heyra það í vinnunni og á öðrum stöðum að það sé ekki flott að líta út eins og ég. En ég spyr á móti: Hvað er kynþokki? Er það að vera feitur, horaður eða með vöðva? Það er ekkert svar við þessu. Aðalatriðið er að fólk sé ánægt með sig sjálft. Mér líður frábærlega eins og ég er og það er það sem skiptir máli. Ég viðurkenni hins vegar að ég fer ekki í sund og mæti í peysu í ræktina þegar ég er sem skornust,“ segir Hilda.
Lykill að árangri í vaxtarrækt
Ráð Hildu Guttorms
Hilda Elisabeth vígaleg ásamt Dobermanhundinum Arkan Di Altobello sem er fæddur í Serbíu og nefndur eftir stríðsherranum Arkan. Hilda segir að Arkan sé einstaklega ljúfur þótt hann sé ekki árennilegur á að líta. Ljósmynd/Arnold Björnsson
PIPAR\TBWA • SÍA • 113022
oskar@frettatiminn.is
Hilda Elisabeth segir að hún hafi ekki treyst neinum öðrum en Arnoldi Björnssyni fyrir því að útfæra þessa hugmynd.
Hilda Elisabeth segist lengi hafa langað að fara í myndatöku eins og þessa. Hún elskar að fara á hreindýraveiðar.
Ljósmynd/Arnold Björnsson
Ljósmynd/Arnold Björnsson
Gefðu jólaGjöf Allir fá þá eitthvAð fAllegt Fyrir andvirði þessa gjafabréfs á gjofsemgefur.is fá efnalitlir foreldrar á Íslandi gjafakort í verslun með leikföng, bækur og föt og geta þeir valið barni sínu gjöf eftir þörfum þess og óskum.
www.gjofsemgefur.is Hvort sem þið trúið því eða ekki þá segist Hilda vera spéhrædd og líði illa upp á sviði í keppnum. Ljósmynd/Arnold Björnsson
LJÓSAKRÓNUR
LÁGVÖRUVERÐS-VERSLUN VIÐ FELLSMÚLA - REYKJAVÍK
14.995 14.495
9.975 9.995
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA GYLLT
7.995
LJÓSAKRÓNA, 3 ARMA GYLLT
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA, STÁL OG GYLLT
18.495
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA
14.995
LJÓSAKRÓNA, 8 ARMA, STÁL
9.995 5 LJÓSA
7.990
11.995
3 LJÓSA
12.995 5 LJÓSA
9.995 3 LJÓSA
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA, RUST
19.995
LJÓSAKRÓNA, 9 ARMA
5.995
LJÓSAKRÓNA, 3 ARMA, RUST
7.495 5 LJÓSA
11.995
5.995
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA, RUST
3 LJÓSA
7.495 5 LJÓSA
4.995 3 LJÓSA
19.995
LJÓSAKRÓNA, 5 ARMA
14.995
LJÓSAKRÓNA, 8 ARMA, RUST Gildistími er tvær vikur. Vörur geta verið uppseldar. Birt með fyrirvara um prentvillur.
OPIÐ ALLA DAGA VIÐ FELLSMÚLA - 108 REYKJAVÍK - SÍMI: 585 2888
Mán. til fös. kl. 9 - 18 Laugard. kl. 10 - 16 Sunnud. kl. 12 - 16
60 MILLJÓNIR
SKREYTUM MEÐ MILLJÓNUM! Sexfaldur Lottópottur stefnir í 60 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!
Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is
Íslensk getspá fagnar 25 ára afmæli í ár. Af því tilefni bætum við 25 vinningum við í desember, einni milljón fyrir hvert ár. Ef þú kaupir 10 raðir í Lottó eða Víkingalottó, eða ert í áskrift, áttu möguleika á að vinna einn eða jafnvel fleiri af þessum veglegu afmælisvinningum. Geymdu lukkunúmerið þitt vel – við drögum á aðfangadag!
Á WW NÁNAR
O.IS W.LOT T
30
heima-prjónuðum jólagjöfum, bókum, englum, spábollasettið, piparkökuhúsum og mörgu öðru Helgin 9.-11. desember 2011 skrýtnu, skemmtilegu, fögru og nytsömu. Spákona mætir og mun skyggnast langt fram á nýárið.
stíll
tískugrannahátíð á mistökin
Laufásborg: ntuhlaðborg og lamarkaður Fréttatíminn spurði um helstu tískumistökin sem leynast í fataskápnum.
Geir Konráð Theódórsson, 25 ára uppfinningamaður
Yfirgreiddur skalli kemst seint í tísku Persónulega finnst mér allir mega vera eins og þeir vilja. En það eina sem mér finnst kannski ekki alveg í lagi er þegar stelpur kjósa að vera með áberandi ANEHÓ appelsínugula húð. Einnig mættu strákar sleppa því að greiða yfir skallann. Það er eitthvað sem mun aldrei komast í tísku.
Allur ágóði af markaðnum og hlaðborðinu rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó, en Laufásborg Magnea Ólafs, 22 ára laganemi er sérstakur styrktar- og samstarfsÞægindin mega stundum víkja aðili samtakanna. Sól í Tógó Mér finnst stuttar „leggings“ sem ná rétt fyrir neðan hné mjög óklæðilegar á stelpum. Sérstaklega þá þegar háir hælar eru við. Strákar mega svo hafa það í huga að þægindin styður við rekstur munaðarleysmega stundum víkja því hlaupaskór og gallabuxur fara einfaldlega ekki saman. ingjaheimilis í Anehó í Tógó. Stefnt er að því að tvær starfsstúlkur heimilisins Hjálmar Karlsson,komi til þjálf24 ára unar ogstjórnmálafræðinemi kynningar á Laufásborg Ástæðulaust að þess mun á næsta ári. Í kjölfar klæðafrá sigLaufásborg niður starfsfólk fara til Mér finnst ekkert sérstaklega nett ember Tógó til að kynna sér starfsemina þegar stelpur klæðast joggingfatnaði Nágrannahátíð á og þá sérstaklega náttfötum í á aðventu á og prófunum. starfaÞómeð Marksvo að þaðbörnunum. séu próf þá Laufásborg: er það nú engin ástæða til að klæða Aðventuhlaðborg og num í hverfmiðið aðséþessi tengsl styrki og sig einser og maður nýstiginn uppúr jólamarkaður rúminu. Þegar kemur að strákum þá Samhliða hlaðborðinu verður 11 til 14. efli bæði munaðarleysingjaheimSunnudaginn 11. desember haldinn jólamarkaðurfinnst með mér nú flestur fatnaður í fínu lagi svo fremi sem ekki sé farið útí heima-prjónuðum jólagjöfum, Samhliða hlaðborðinu verður ilið okkar til í Anehó og styrki og efli starfbókum, englum, spábollasettið, öfgar með hann. Það er allt í lagi að haldinn jólamarkaður með piparkökuhúsum og mörgu öðru vera einhver ákveðin týpa; artí, tjokkó heima-prjónuðum jólagjöfum, matilbúinna skrýtnu, skemmtilegu, fögru og semi Laufásborgar. bókum, englum, spábollasettið, allt þar á milli, svo lengi sem það er nytsömu. Spákonaogmætir og mun piparkökuhúsum og mörgu öðru ekki farið með það í nýjar hæðir. skyggnast langt fram á nýárið. sskapar allra Við hvetjum alla í hverfinu til að skrýtnu, skemmtilegu, fögru og nytsömu. Spákona mætir og mun Samhliða hlaðborðinu verður skyggnast langt fram á nýárið.koma á Laufásborg á sunnuaginn i. Hverfið slegur rammi haldinn jólamarkaður með 11. desember, hitta nágranna sína, heima-prjónuðum jólagjöfum, Líf LAUFÁSBORG og unglingeiga góðan Guðrún félagsskap, njóta góðra Nágrannahátíð á Björnsdóttir, bókum, englum, spábollasettið, kilvægt að veitinga,21 gera góð kaup, hlýða á ára spænskunemi Laufásborg: piparkökuhúsum og mörgu öðru Allur ágóði af markaðnum og Nágrannahátíð á og velunnarar Laufásborgar ins. Svo er styðja við gott hlaðborðinufallega rennur til hjálparsamMegatónlist pakka og niður takanna Sól í Tógó, en Laufásborg skrýtnu, skemmtilegu, fögru og Aðventuhlaðborg og Laufásborg: er sérstakur styrktar- og samstarfshafa útbúið að dugnaði ogAllurhugágóði af markaðnum ogmálefni. bolunum aðili samtakanna. Sól í bleiku Tógó nytsömu.jólamarkaður Spákona mætir hlaðborðinu og mun rennur til hjálparsamstyður við rekstur munaðarleysmyndaauðgi. Hlaðborðið kostar Ég held að þetta skínkudæmi sé orðið takanna Sól í Tógó,ingjaheimilis en Laufásborg Aðventuhlaðborg ogá nýárið. í Anehó í Tógó. er sérstakur styrktarog samstarfsgamalt. Of mikið af beru holdi skyggnast langt fram Stefnt er að því aðsvolítið tvær starfsaðili samtakanna. Sól í Tógó 11. desember stúlkur heimilisins komi kærri til vetrardegi þjálfaðeinsSunnudaginn 1.500 kr. fyrir fullorðna, t jólahlaðá köldum er aðeins of mikið. Með kveðju, styður við rekstur munaðarleysjólamarkaður unar og kynningar á Sama Laufásborg gildir um strákana. Þeir mega ingjaheimilis í Anehó í Tógó. á næsta ári. Í kjölfar þess mun 750 kr. fyrir börn eldri enStefnt 12er aðára ilbúinna fara pakka þessum bleiku bolum Laufásborgar og því aðstarfsfólk tvær starfsKæri nágranni, fráStarfsfólk Laufásborg fara niður til Sunnudaginn 11. desember Sunnudaginn 11. desember stúlkur heimilisinsTógó komitiltilaðþjálfsíða hálsmálinu. Mér finnst þetta kynna með sér starfsemina nágrannahátíð á aðventuyngri á ogverður ekkert fyrir börnin. m vinir starfa með börnunum. Mark- ekki nógu karlmannlegt. unar og kynningarog á Laufásborg aðstandendur Sól í Tógó Laufásborg, leikskólanum í hverfmiðið að þessi tengsl styrki og á næsta ári. Í kjölfar þessermun
daginn 11. desember
Samhliða hlaðborðinu verður haldinn jólamarkaður með heima-prjónuðum jólagjöfum, bókum, englum, spábollasettið, piparkökuhúsum og mörgu öðru skrýtnu, skemmtilegu, fögru og nytsömu. Spákona mætir og mun skyggnast langt fram á nýárið.
ANEHÓ
Kæri nágranni,
Sunnudaginn 11. desember verður nágrannahátíð á aðventu á Laufásborg, leikskólanum í hverfinu okkar frá klukkan 11 til 14. Við hvetjum nágranna okkar til að koma og njóta heimatilbúinna veitinga og góðs félagsskapar allra kynslóða á aðventunni. Hverfið okkar er sterkur félagslegur rammi LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglinganna og það er því mikilvægt að og velunnarar Laufásborgar efla samheldni hverfisins. Svo er hafa útbúið að dugnaði og hugþað líka gaman. myndaauðgi. Hlaðborðið kostar aðeins 1.500 kr. fyrir fullorðna, Í boði verður glæsilegt jólahlað750 kr. fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda heimtilbúinna og ekkert fyrir yngri börnin. og girnilegra rétta sem vinir
Allur ágóði af markaðnum og hlaðborðinu rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó, en Laufásborg er sérstakur styrktar- og samstarfsaðili samtakanna. Sól í Tógó styður við rekstur munaðarleysingjaheimilis í Anehó í Tógó. Stefnt er að því að tvær starfsstúlkur heimilisins komi til þjálfunar og kynningar á Laufásborg á næsta ári. Í kjölfar þess mun starfsfólk frá Laufásborg fara til Tógó til að kynna sér starfsemina og starfa með börnunum. Markmiðið er að þessi tengsl styrki og efli bæði munaðarleysingjaheimilið í Anehó og styrki og efli starfsemi Laufásborgar. Við hvetjum alla í hverfinu til að koma á Laufásborg á sunnuaginn 11. desember, hitta nágranna sína, eiga góðan félagsskap, njóta góðra veitinga, gera góð kaup, hlýða á fallega tónlist og styðja við gott málefni. Með kærri kveðju, Starfsfólk Laufásborgar og aðstandendur Sól í Tógó
Allur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org Netfang: solitogo@solitogo.org
ANEHÓ
ANEHÓ
Kæri nágranni, inu okkar frá klukkan 11 til 14.
efli bæðifara munaðarleysingjaheimstarfsfólk frá Laufásborg til Við hvetjum nágranna okkar til ilið starfsemina í Anehó og styrki og efli starfSunnudaginn 11. desember Tógó til að kynna sér koma og semi Laufásborgar. verður nágrannahátíð áaðaðventu á njóta heimatilbúinna og starfa með börnunum. Markveitinga og góðs félagsskapar allra Við hvetjum alla í hverfinu til að Laufásborg, leikskólanum í hverfmiðið er að þessi tengsl styrki og kynslóða á aðventunni. Hverfið koma á Laufásborg á sunnuaginn inu okkar frá klukkan 11 til 14. efli bæði munaðarleysingjaheim11. og desember, hitta nágranna sína, Við hvetjum nágranna okkar okkarertilsterkur félagslegur rammi ilið í Anehó og styrki efli starfLAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglingeiga góðan félagsskap, njóta góðra að koma og njóta heimatilbúinna semi Laufásborgar. 32 ára laganemi anna og það er því mikilvægt að veitinga, gera góð kaup, hlýða á veitinga og góðs félagsskapar allra Við hvetjum alla í hverfinu til að og velunnarar Laufásborgar efla samheldni hverfisins. Svo er fallega tónlist og styðja við gott kynslóða á aðventunni.það Hverfið komaog á Laufásborg á sunnuaginn hafa útbúið að dugnaði huglíka gaman. málefni. okkar er sterkur félagslegur rammi 11. desember, myndaauðgi. Hlaðborðið kostar hitta nágranna sína, LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglingeigafullorðna, góðan félagsskap, njóta kveðju, góðra Það er ekki aðlaðandi þegar stelpur aðeins 1.500 kr. fyrir Í boði verður glæsilegt jólahlaðMeð kærri anna og það er því mikilvægt aðfjölda heimtilbúinna veitinga, kaup, hlýða á 750 kr. fyrir börn eldri en 12gera ára góð Starfsfólk borð með Laufásborgar og gluggatjöldum. Ég held að klæðast og sem velunnarar efla samheldni hverfisins. Svo er rétta fallega tónlist og styðja við gottSól í Tógó og ekkert fyrir yngri börnin. og girnilegra vinir Laufásborgar aðstandendur það sé mikilvægt að þær klæði sig hafa útbúið að dugnaði og hugþað líka gaman. málefni. myndaauðgi. Hlaðborðið kostar í aðsniðna kjóla eða noti belti við. aðeins 1.500 kr. fyrir Í boði verður glæsilegt jólahlað- Allur Með kærri Það fer þó ekki strákum eins vel að ágóði rennur til fullorðna, hjálparsamtakanna Sól íkveðju, Tógó. www.solitogo.org 750 kr. fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda heimtilbúinna Starfsfólk Laufásborgar og Netfang: solitogo@solitogo.org klæðast þröngum fatnaði og finnst og ekkert fyrir yngri börnin. og girnilegra rétta sem vinir aðstandendur Sól í Tógó
Þorkell Andrésson,
góði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org Netfang: solitogo@solitogo.org Of mikið sýnilegt
á
og
ANEHÓ
Allur ágóði af markaðnum og Allur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org hlaðborðinu rennur til hjálparsamNetfang: solitogo@solitogo.org takanna Sól í Tógó, en Laufásborg er sérstakur styrktar- og samstarfsaðili samtakanna. Sól í Tógó
mér niðurþröngar gallabuxur sem límast við þá ekki flott. Þeir gætu eins klætt sig í sokkabuxur. Þeir sýna of mikið og eru þetta líkamspartar sem mig langar ekkert að sjá.
Það er allt í snertingunni
HTC Wildfire S™ HTC Sense viðmót – frábær grafík og upplifun sem gerir HTC Wildfire einn skemmtilegasta símann á markaðnum. Nýjasta Android Gingerbread OS. Glæsileg hönnun úr áli og stáli. Einstakt snertiviðmót (zoom in – zoom out). Veðurforrit og klukka uppfærist sjálkrafa þegar ferðast er á milli landa. Með símtali frá tengilið sem er vistaður í símanum birtist Facebookstaða tengiliðs ásamt áminningu ef hann á afmæli. Innbyggður GPS-kortagrunnur yfir 80 landa. Einfalt að deila myndum með þeim sem eru á myndunum (tag and share). Wi-Fi hot-spot – breyttu símanum í heitan reit fyrir allt að 8 tölvur samtímis. Snúðu símanum á hvolf þegar hann hringir og þá þagnar hann sjálfkrafa. Gorillagler Vinnsluminni og innra minni allt að 512 Mb. Mailbox – frábært skipulag á tölvupóstinum.
PIPAR\TBWA · SÍA · 113286
3 litir í boði – svartur / silfur / fjólublár
HTC Desire S
HTC Sensation with Beats Audio™
HTC Incredible S
HTC Rhyme
HTC Radar
HTC er með fjölbreytt úrval af símum, fyrir allar þarfir og kröfur.
Fæst í verslunum Símans, Vodafone, ELKO, TAL, Hátækni og hjá endursöluaðilum um allt land.
HTC Titan
HTC Mozart
HTC Trophy
750
32
bókarkafli
Helgin 9.-11. desember 2011
KR.
OG G EIMSKIP M K FLYTJANDI AN I K KEMUR KE EMUR M R JJÓLAPÖKKUNUM L PÖ K UM TIL SKILA K
Jakob Frímann sem félagsmálafrömuðurinn og framsóknarforkólfurinn Frímann Flygering í myndinni Með allt á hreinu.
Bændur nema bongóslátt Fréttatíminn birtir hér kafla úr sögu Jakobs Frímanns Magnússonar, Með sumt á hreinu, sem Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir skráði.
S AÐ ALLT
G 45 K
Glimrandi gott verð fyrir allt að 45 kg þungan pakka – aðeins 750 krónur hvert á land sem er. Sendu jólapakkann þinn fljótt og örugglega með Eimskip Flytjanda. Upplýsingar um næsta afgreiðslustað á www.flytjandi.is
umarið 1985 efndu Stuðmenn til samstarfs við Kramhúsið um að flytja inn senegalska listamenn, bæði slagverksmenn og dansara. Þeir skyldu fara með okkur um landið og kenna bændum bongóslátt og að stíga trylltan dans. Þetta varð mikið gaman, Afríka lifnaði í hljómsveitinni í þessu samkrulli. Senegalarnir voru fimm karlmenn, einn sýnu elstur, allir lágvaxnir og valdsmannslegir, með hár sem minnti á kústa og voru snillingar að spila og dansa. Fínar áætlanir voru uppi um stuð víða um land. Hæst myndi risið í Atlavík um verslunarmannahelgina. Í Atlavík skemmtu auk okkar hljómsveitin Fásinna, HLHflokkurinn, Megas og Blámenn frá Senegal fram eftir sunnudagsnóttu. Þannig vorum við auglýstir. Eins og beint út úr gömlu Tarsanblaði. Áður en haldið var í þessa miklu ferð stilltum við saman húðir og strengi. Undirbúningur ferðarinnar var í fullum gangi. Kristján Karlsson, sem hefur gert flest plaköt og plötualbúm og annað grafískt fyrir Stuðmenn, var búinn að gera auglýsingamyndir fyrir túrinn, stórt plakat, gult með bláum stöfum og undir stóð Stuðmenn og til hliðar neðar Blámenn frá Senegal og nöfn fleiri listamanna. Í auglýsingaskyni var gripið til þessa gamla orðs úr miðaldabókmenntum okkar yfir íbúa hinnar afrísku álfu enda þýddi orðið blár forðum bara „dökkur“ eða „svartur“. Vinir okkar frá Senegal voru á vappi um bæinn, festu augun á plakatinu og var ekki skemmt. Ég var tekinn á teppið, af bláu hendinni. Mér líst ekki á blikuna, er kallaður inn í herbergi þar sem þeir sitja í hring. Höfðinginn er ábúðarmikill með teketil, og hellir teinu nærri hálfs metra hátt úr könnunni í bollana að arabískum sið, og horfir um leið á mig stingandi augum. Lætur buna teið og freyða, aftur og aftur, í næsta bolla og næsta bolla. Á mér hvíla svörtu augun. Hann segir ekkert, byggir upp spennu með því að hlaða þögn á þögn ofan. Mér er hætt að standa á sama, finn moldina rjúka í logninu, þar til höfðinginn loks
rýfur þögnina, horfir strangur í augu mér og segir með mikilli áherslu: – Djeikob. We are not blue men! Þeir sáu auðvitað fordómana í þessu. Það er náttúrulega skömm að mæla fólk eftir húðlit. Við brúkuðum stimpla þrælahaldaranna. Negri eða niggari er komið af latneska orðinu niger sem þýðir svartur, þar af Nigería. Hið ofbeldisfulla hvíta kyn mældi mennskuna eftir húðlit. Fáir vita að fram á tuttugustu öld var afrísk kona höfð til sýnis í búri í dýragarði í Sviss. Litli svarti sambó var afskræmd hugmynd, og þá söngbók lásum við lítil og sungum. „Tíu litlir negrastrákar“ dóu vegna heimsku sinnar einn af öðrum í söngnum fræga. Danir og Svíar voru seinir og tregir til að hætta þrælahaldi, stóðu í þrælasölu rétt eins og aðrir, vildu bita af kökunni. Við
Jakob Frímann og Björgvin Halldórs á sólríkum degi í Los Angeles.
Jakob Frímann og kona hans Birna Rún Gísladóttir með Jarúnu Júlíu sem er fjögurra ára í dag.
Jakob ásamt Þórunni Erlu Valdimarsdóttur sem skrifaði bókina Með sumt á hreinu.
Hámarksstærð pakka er 0,5 x 0,5 x 0,5 m og hámarksþyngd 45 kg.
80
ÁFANGASTAÐIR UM ALLT LAND
| www.fly tjandi.is | sími 525 7700 |
fölskinna-fíflin í Stuðmönnum stigum ekki heldur í vitið í þessu samhengi. Ég gat náttúrlega ekkert gert nema beðið þessa fínu herramenn innilega afsökunar. Þetta varpaði skugga á ferð þessara ágætismanna, og gerir enn í minningunni. Fyrir daga þrælahalds dáðist Evrópa að Afríkufólki. Einn af faraóum Egyptalands var frá Afríku sunnan Sahara, til er miðaldastytta af afrískum dýrlingi í þýskri kirkju, Shakespeare veitti afrískum hetjum heiðurssess í leikritum sínum. Það var ekki fyrr en sykur- og bómullargræðgin kom til sögunnar að áróðursstríð fór í gang gegn afrísku fólki og það var svipt mennsku sinni til að réttlæta meðferðina. Tíu árum fyrr, þegar ég fékk söngkonurnar Stelline og Lórenzu hingað, var hvergi talað um blákonur svo að við sluppum við þá skömm. En Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri rak upp stór augu. Hann tók glaður á móti hópnum í sínu stóra húsi. Næstu jól leit ég í gestabókina hans til að ylja mér við minningarnar og sá að hann hafði skrifað laust með blýanti aftan við nöfn þessara afrískættuðu stúlkna: „svertingjastelpur“. Hann hafði aldrei fengið fólk af þessum kynþætti í húsið áður. Hver kynflokkur, kynþáttur og kyn og þjóð fraus í tíma og rúmi, hver í sínu skoti og þróaði með sér sitt útlit og tungu. Það var ævintýri þegar nýlendusiglingar hófust og sá hvíti, sá guli, sá rauði og sá svarti hittust. Því miður ekki á jafnréttisgrundvelli. Ef menn eru á annað borð svo uppteknir af litnum mætti kalla okkur sólarleysingjana grámenn – grámenn í heimshorni. Við erum grámenn á landi norður við heimskautsbaug.
Bolur 4.490 3 litir
Frumlegir búningar hafa verið snar þáttur í lífi Jakobs Frímanns.
Jólamatseðill
Frá 15. nóvember
Tapas barsins
Hefst með Faustino freyðivíni í fordrykk 7 gómsætir jólatapas fylgja síðan í kjölfarið Tvíreykt hangikjöts tartar með balsamik vinaigrette Rauðrófu og piparrótargrafinn lax Spænsk marineruð síld með koriander og mango Appelsínugrafin andabringa með malt- og appelsínsósu Kalkúnabringa með spænskri „stuffing“ og calvados villisveppasósu Steiktur Saltfiskur með sætri kartöflumús Hægelduð grísasíða með heimatilbúnu rauðkáli, fíkjum og fjallagrasasósu Og í lokin tveir ljúfir eftirréttir Rise a la mande með berjasaft Ekta súkkulaðiterta
4.990 kr.
RESTAURANT- BAR
Vesturgata 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is
34
viðtal
Helgin 9.-11. desember 2011
Ástin er mitt eiturlyf Í kynningu á Oddnýju Eir Ævarsdóttur, sem bókaútgáfan Bjartur birtir á heimasíðu sinni, segir að hún sé óforbetranlegur safnari, hafi áhuga á brúðuleikhúsi og katakombum, elski smávindla og sé afkomandi Bólu-Hjálmars. Ekkert af þessu nefnir hún þó við Önnu Kristine þar sem þær sitja og ræða saman á ísköldum vetrardegi og fram á kvöld. Oddný Eir segir að þetta fyrsta persónulega viðtalið sem hún fari í, er í fyrstu á varðbergi en upplýsir, þegar á samtalið líður, að hennar eiturlyf sé ástin og mesta alsæla sem hún hafi upplifað var í dansi. Ljósmyndir/Hari
O
ddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur var í síðustu viku tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í fagurbókmenntum fyrir bók sína Jarðnæði. Daginn eftir gaf Páll Baldvin Baldvinsson bókinni fimm stjörnur hér í Fréttatímanum – en Oddný Eir var í útlöndum og fékk þessar fréttir gegnum síma. Hún er miðbæjarbarn, uppalin á Nönnugötu, dóttir Guðrúnar Kristjánsdóttur myndlistarkonu og Ævars Kjartanssonar útvarpsmanns og guðfræðings. Hún á einn bróður, Ugga, sem er einu ári og fjórum mánuðum yngri en hún og besti vinur hennar alla ævi. En Oddný Eir er líka mikil ævintýramanneskja sem hefur búið í fjórum stórborgum, samtals í tíu ár. Við gefum henni orðið: „Ég átti mjög góð og skemmtileg æskuár og við vorum öll fjögur í fjölskyldunni miklir vinir. Í bakgarðinum okkar óx einhver jurt sem kettir sækja mikið í og garðurinn var því alltaf fullur af villiköttum. Þrátt fyrir að ég væri mikill kisuvinur og við ættum kisuna Flugu, sem ég gat alltaf æst upp í leiki, þróaðist hjá mér fóbía gagnvart köttum í langan tíma,“ segir hún. Og heldur áfram að lýsa uppvaxtarárunum: „Við Uggi vorum bæði í píanótímum, fyrst hjá Hrefnu Eggertsdóttur og síðan í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar hjá Önnu Þorgrímsdóttur. Ég var ekkert góð að spila á píanó og náði oft ekkert að æfa mig heima þegar ég var byrjuð í menntaskóla en ég mætti alltaf af því ég elskaði að hlusta á hana Önnu spila. Núna, í síðustu viku þegar ég var að fara til útlanda og var að bíða eftir að vélin færi, varði ég tímanum í ilmvatnsdeildinni og var næstum búin að kaupa ilmvatn eins og Anna var alltaf með, fannst að þá yrði nærvera hennar og tónlistarinnar meiri. Svona eignast maður fyrirmyndir í æsku. Þegar ég flutti að heiman ætlaði ég að leigja mér kjallaraíbúð, en þá hringdi Anna og
sagði mér að hún hefði verið að selja íbúðina sína við Laufásveg, rosalega fallega íbúð þar sem var hátt til lofts, svona evrópsk íbúð, og að kaupendurnir ætluðu að leigja hana út. Anna sagðist hafa mælt með mér sem leigjanda og þar bjó ég allan tímann sem ég var í Háskólanum, í íbúðinni þar sem ég var í píanótímum undir lokin.“
Fann alsæluna í dansi
Ekki þarf að koma á óvart hversu fallega íslensku Oddný Eir talar og skrifar. Pabbi hennar er þekktur fyrir kjarnyrt mál, en hún segir að þegar hún hafi beðið mömmu sína að lesa yfir fyrir sig texta hafi komið í ljós að mamma hennar er jafn sterk í móðurmálinu: „Mamma hefur sérstaklega góða málkennd. Hún hefur hana líklega frá mömmu sinni, alnöfnu minni, sem er nýlátin og ég sakna mikið. Amma átti mjög auðvelt með að skrifa, og skrifaði eina bók sem ég skrifaði upp og ætla að gefa út. Móðurafi minn lést þegar ég var níu ára, svo ég kynntist honum ekki nóg. Föðuramma mín og afi, Kristín og Benedikt bjuggu á Hólsfjöllum, þar sem pabbi er alinn upp og ég kynntist þeim því í sveitinni. Þau voru bændur og amma spilaði á orgelið í Víðirhólskirkjunni og líka í kirkjunni í Möðrudal. Það var mjög gaman að fá innsýn í tónlistarhefðina og sálmahefðina gegnum hana. Hún er óskaplega létt og skemmtileg kona og það var gaman að undirbúa messur með henni. Ég fór svo og bankaði upp hjá blóðömmu minni þegar ég var 18 ára. Ég hafði kynnst henni lítillega þegar ég var barn, en langaði að kynnast henni betur þegar ég var orðin fullorðin og skrifa um þær systurnar. Blóðafi minn hét Kjartan, hann var grúskari og kennari, rímna- og kvæðamaður. Hann bjó úti á Álftanesi með konu sem trúði á álfa og það var mjög ævintýralegt að koma til þeirra.“
Oddný Eir byrjaði að skrifa í dagbók sína aðeins ellefu ára og tók það mjög hátíðlega. „Ég skrifaði í hana á hverjum einasta degi og geri enn, nema þegar ég var að skrifa þessar þrjár skáldsögur sem ég hef gefið út. Þá truflaði það mig að skrifa líka í dagbókina, því ég er svolítið að leita á sömu mið í skáldskapnum. Ég vildi aldrei leika mér með Barbie, þótti ekki gaman í keppnisíþróttum, var svolítið rög og var til dæmis lengi að læra að synda og þori enn ekki að stinga mér. Ein besta vinkona mín átti foreldra sem unnu í leikhúsi og við vorum mikið að sniglast þar á bak við og þá ákváðum við að verða leikkonur en ég var að vísu aldrei viss um hvort ég ætti að verða bóndi eða leikkona. Hún varð síðan leikkona en ég einhvern veginn ákvað 13 ára að verða frekar rithöfundur. Ég var enginn vandræðaunglingur en mér fannst leiðinlegt að hafa misst af pönktímabilinu og var með rakað hár í minningu þess. Ég rétt náði að sjá pönktónleika á Lækjartorgi þegar ég var níu ára og við Uggi bróðir vorum saman í síð-pönkinu. Ég var skynsamur unglingur, enda er ég Steingeit og vildi ekki byrja að reykja eða drekka fyrr en ég næði einhverjum þroska til að höndla vímuna en ég veit nú ekki hvenær maður nær þeim þroska. Mesta alsælan sem ég upplifði á balli í Austurbæjarskólanum var þegar ég var að dansa við Maríus Sverrisson og Fjalar og við dönsuðum bara einhvern veginn, sköpuðum okkar eigin dans sem endaði á gólfinu.“ Unglingsárin fóru í að finna sig, kannski eins og gengur og gerist. Oddný Eir skoðaði ýmislegt í þeim efnum. „Ég reyndi að fara í handbolta, hélt að það væri eitthvað uppbyggilegt, en það var ekkert fyrir mig. Ég vildi þroska andann og helst ná skjótum árangri. Þegar ég var sautján ára tók ég mér frí úr skólanum og fór í ferð um Evrópu með vinkonu minni og við
Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
Ég get ekki ratað og get ekki lesið kort, og þegar ég ætla að kveikja á hellu á eldavélinni horfi ég á punktinn á hellunni sem ég á að kveikja á, tel mig skilja myndina en kveiki svo stundum á rangri hellu.
reyndum að sjá hvert einasta listasafn, fara á alla tónleika og skrifaði ég upp lista af heimsbókmenntum sem ég ætti eftir að lesa … Ég hef líklega verið ansi stressaður unglingur. Ég var eiginlega á rokktónleikum hvert kvöld á menntaskólaárunum og hafði áhyggjur af því að ég myndi ekki sofa nóg. Þegar ég lagðist upp í rúm taldi ég hversu marga klukkutíma ég gæti sofið og ég náði aldrei átta tímum. Yfirleitt voru þetta bara fimm tímar, enda var ég oft að læra á næturnar þegar ég kom heim og svo vann ég líka í útvarpinu svo ég var oft svolítið uppgefin en vildi samt ekki slaka neitt á. Ég hef svosem alltaf verið hrjáð af eftirsjá ef mér finnst tíma mínum ekki vel varið.“
Meira og minna villt
Eftir nám í Austurbæjarskóla lá leiðin í Menntaskólann við Hamrahlíð. Oddný Eir söng með hinum rómaða kór skólans, að sögn sér til mikillar gleði. Í menntaskólanum uppgötvaði hún að raungreinar voru ekki fyrir sig. „Mér fannst mjög gaman að læra, sérstaklega íslensku, málfræði, setningafræði og heimspeki. Stjórnmálafræðin átti líka vel við mig – en ekki stærðfræði. Ég er með einhvers konar blindu gagnvart tölustöfum og það kemur líka fram í því að ég rata ekkert. Ég rétt slapp í gegnum stærðfræðina, gat ákveðna tegund af stærðfræði og fannst hagfræðin skemmtileg. En það er einhver alveg blindur punktur í heilanum á mér. Ég get ekki ratað og get ekki lesið kort, og þegar ég ætla að kveikja á hellu á eldavélinni horfi ég á punktinn á hellunni sem ég á að kveikja á, tel mig skilja myndina en kveiki svo stundum á rangri hellu. Maður fattar með aldrinum hvað þessi „galli“ hefur háð manni í gegnum lífið. Ég var meira og minna villt í París í mörg ár! Ef ég kynni nú að reikna og gæti reiknað út tímann sem ég hef verið að villast, þá kæmi líklega út há tala. Engu að síður er mjög gaman að villast í stórborgum, maður er alltaf að upplifa eitthvað óvænt.“ Framhald á næstu opnu
Vertu hér Komdu hingað
fyrir 16. des. fð sh ö Bi ld
Bíldshöfða 8
Opið 9 til 17 í dag
i8
bílinn hjá zda Kauptu Ma sérfræðingunum
Bíldshöfði
88
Kauptu bílinn hjá sérfræðingunum
Bíldshöfða 6
cw110380_brimborg_thrifty_nú og aldrei aftur_augldabl5x39_09122011_end.indd 1
fð ld sh ö
fyrir 16. des.
Bi
hér Vertuhingað Komdu
i6
Breiðhöfði
Bíldshöfði
6
8.12.2011 15:18:35
Helgin 9.-11. desember 2011
Hekla – ný lína frá Icecold
Mitt eiturlyf er ástin
Ómældur kraftur umlukInn fegurð
höfum verið saman í fjögur ár. Við eigum mjög vel saman og getum rætt um allt, líka um skáldskap, við erum Eftir stúdentspróf vildi Oddný Eir út á land til að vinna, bæði bókasafnarar og styðjum hvort annað. Hundurinn „en þá minnti mamma mig á að þegar ég var þrettán okkar er að kenna okkur ný vinnubrögð og við erum að ára og við fjölskyldan vorum á ferðalagi um Evrópu, búa til orðabók um dýramál.“ hefði ég staðið á torginu við Sorbonne háskólann og sagt að í þennan skóla ætlaði ég að fara síðar. Ef ég færi Kvíði að vinna úti á landi, yrði ég strax ástfangin af einhverjum, myndi hlaða niður börnum, taka að mér kirkjukórEn hefur hún upplifað einhverja erfiðleika – burtséð frá inn og draumur minn um að verða rithöfundur yrði að sambandsslitum og ástarsorg, sem fylgdu því að eiga engu. Ég var svolítið veik fyrir í ástarástina sem eiturlyf? málum, varð alltaf yfir mig ástfangin „Já, ég hef glímt við kvíða og einog svona mikilli ást fylgja djúpar ásthvers konar síþreytu. En ég veit að arsorgir. Mitt eiturlyf var ástin. Ég fór það er mikilvægt að lifa í núinu og í heimspeki í Háskóla Íslands, ætlaði gæta þess að dvelja ekki í kvíðanum bara að vera einn vetur til að undirbúa og eftirsjánni. Mér finnst lífið vera „Að ýta á PRINT takkann á hugann fyrir ritstörf, en fannst námið skemmtilegt.“ tölvunni þegar ég hef lokið við svo skemmtilegt að ég gat ekki hætt.“ Hinni sígildu spurningu um hvort að skrifa einhvern texta. Það Og við taka ævintýralegir tímar. kvíði fylgi dómum yfir bókunum er bara smá augnablik meðan „Eftir þann tíma ákvað ég að fara til sínum svarar hún á þennan hátt: blaðsíðurnar eru að spýtast út Ungverjalands og vera þar í eitt ár. „Ég var búin að kvíða svolítið fyrir í prentaranum. En kannski er Ég hafði komið til Búdapest í nokkra Kiljuþættinum árið 2009 og varð hápunkturinn frekar í samræðum daga og fannst borgin heillandi, þar eiginlega stjörf þegar stefið fór í loftið við fólk þegar nándin er að verða væri svona stefnumót ólíkra strauma en svo var bara sagt fallegt um mín til, hvort sem það er í ást eða og stefna. Svo fannst mér líka hann skrif, svo ég slapp. Ég get ímyndað vináttu. Ég er algjör svefnpurka Béla Bartók svo frábær, það skemmtimér að það sé erfitt að fá vonda dóma í og ýti alltaf nokkrum sinnum á legasta sem ég lék á píanó voru svona litlu landi, þá fer fólk kannski að blundtakkann áður en ég fer á barnalög eftir Bartók. Ég fór alein vorkenna manni og það er það versta. fætur. Þá er ég að þykjast rifja út, kunni ekki málið og þekkti engan Ég fann að ég var æðrulausari í ár, upp draumana. Ég trúi því að í Búdapest og þar varð ég í fyrsta bjóst ekki við að þessi bók fengi mjög draumar geti hjálpað manni skipti alvarlega einmana. Og lærði góða dóma og er því mjög undrandi mikið. Sumir draumar eru útmikið á því. Svo kynntist ég merkiog glöð yfir móttökunum og góðum hreinsunardraumar, maður getur legum manni, hann var ungverskur skilningi á því sem ég er að reyna að unnið úr áföllum hraðar í draumi og heitir István og kenndi íslensku gera, það er ekki sjálfgefið að gagnog þeir styrkja innsæið, leiðbeina við háskólann í Búdapest – hann talar rýnendur kafi svona ofan í verkin. Ég manni við að hlusta á innsæið.“ íslensku alveg fullkomlega. Hann bað er kannski svolítið forhert og hef alltaf mig að kenna með sér og svo fór hann hugsað með mér að ef ég fengi ekki að bjóða mér í boð í hommakreðsunni í Búdapest, sem útgefanda, þá gæti útgáfufyrirtækið okkar systkinanna var svolítið lokaður hópur. Þar var mikið dansað og það bara gefið bókina út. Mér finnst oft þær bækur áhugavar mikill léttir að geta dansað alla nóttina án þess að verðastar sem eru gefnar út í litlu upplagi og af alúð þurfa að tala. Þarna eignaðist ég mjög góða vinkonu, eða ástríðu fyrir prentverki og bókmenntum. Hjálmar fimmtugan sálgreinanda og heima hjá henni byrjaði ég langafi minn gaf út pínulitlar bækur sjálfur, hugsað þora að tala. Hún átti fallegan kött og kenndi mér aði um prentverkið sjálfur og líka Kristján afi minn í alls konar sálgreiningarleiki sem nemendur Freuds móðurætt, hann gaf út bækur og blöð eins og Útvarpshöfðu búið til. Þá fékk ég aftur námsáhugann og langtíðindi, fékk tónskáld til að semja lög fyrir blaðið en sá aði í háskólann í Búdapest. Kommúnisminn var nýlega annars að mestu um þetta allt sjálfur.“ dauður og ég heyrði svo margar sögur um hvernig Og Oddný Eir er síður en svo hætt að skrifa – sem þetta hefði verið á fyrri tímum og langaði að skilja albetur fer: ræðið betur. En þá gat ég ekki fengið lán frá LÍN svo ég „Mér finnst ég alltaf vera á eftir áætlun í lífinu því lufsaðist heim eftir eitt ár, farin að tala ungversku alveg mér finnst svo gaman að taka króka og útúrdúra og skítsæmilega og langaði bara að vera þarna áfram. þessvegna finnst mér stundum ganga hægt hjá mér að Þegar ég kom heim var byrjað að kenna mastersnám koma frá mér hugmyndunum mínum. Ef ég fer út hitti í heimspeki. Mig langaði aftur til Ungverjalands sem ég fólk sem ég þarf að tala við, eitthvað sem ég þarf að skiptinemi, en kerfið var ekki nógu sveigjanlegt, svo ég skoða og oft tví- og þríbóka ég mig. Ruglast á dögum fór til Stokkhólms í staðinn og var þar í hálft ár.“ og allt! Ég er núna með ljóðabók sem ég hef næstum lokið og við mamma ætlum að klára bókina okkar, ég Sálgreining í París þarf að koma handritunum hennar ömmu út og er líka byrjuð á nýrri skáldsögu. Ég er með fullt af hugmyndOddný Eir lauk masternámi í heimspeki og loksins varð draumurinn frá þrettán ára aldri að veruleika, hún um sem allar tengjast hinu ritaða orði og ástinni.“ fór til Parísar. „Ég settist á skólabekk í Sorbonne og að Náttúruvernd vissu leyti var erfitt að leggja þetta allt á sig því ég vissi að ég ætlaði mér ekki akademískan frama, ég ætlaði að Oddný Eir er náttúruverndarsinni og vill gjarnan láta verða rithöfundur. Ég bjó í París í sex ár og lauk öllum til sín taka á þeim vettvangi: „Ég vildi að við umprófum í doktorsnáminu en á enn eftir að verja ritgerðgengjumst auðlindir okkar af ábyrgð gagnvart náttina. Stuttu eftir að ég kom til Parísar varð ég ástfangin úru, mönnum og dýrum. Árið 2008 lágu leiðir okkar af frönskum manni sem ég bjó með í nokkurn tíma. Í Bjarkar saman í náttúruverndinni, við vorum að velta París fór ég í sálgreiningu og það var mikil upplifun en fyrir okkur heilsuhæli á Húsavík sem valkosti við þar er sterk sálgreiningarhefð og enginn maður með álverið. Það var mikið af góðu fólki sem starfaði með mönnum nema hann fari í slíka greiningu. Svo fluttist okkur og við vorum búnar að tala við fólk alls staðar á ég til New York og bjó þar í tvö ár. Þá var Uggi bróðir landinu, reyna að draga upp allar sprotahugmyndirnar, minn þar líka og við endurvöktum útgáfufélagið okkar það hlytu að vera aðrar hugmyndir en álver – þá kom Apaflösu, breyttum því í sýningargallerí, blönduðum hrunið. Þessar hugmyndir lifa enn góðu lífi og ég vona saman heimspeki, fornleifum og myndlist og vorum að nú fari eitthvað að gerast. með sýningar heima hjá okkur. Það var gaman að búa í Ég get ekki hugsað mér að bindast einhverjum hópi, New York og þar byrjaði ég að skrifa um myndlist.“ söfnuði, trúarsöfnuði eða stjórnmálaflokki. Ég vil ekki Til að gera langa sögu stutta, hún hitti mann sem vera í hópi þar sem maður dregur ímynd sína af hópnhún býr með og fyrir mánuði fengu þau sér hundinn um. En ég reyni að muna alltaf eftir bæninni og hundsa Kol. „Já, maðurinn minn heitir Ófeigur Sigurðsson og ekki innsæið. Það er meiri gleði í manni ef maður man er líka rithöfundur og lærði heimspeki eins og ég. Við eftir að þakklætinu.“
Það sem er skemmtilegast
PIPAR\TBWA • SÍA • 113392
íslensk Hönnun íslensk smíðI
www.jonogoskar.is
laugavegur / smáralInd / krInglan sími: 552 4910
Armani D&G Stenströms Baldessarini Schumacher Marc Cain Sport Cambio
NÝ SENDING KOMIN
Rocco P Paco Gil
ARMANI ER EINSTÖK JÓLAGJÖF
Paolo da Ponte
Ný sending frá Armani fyrir dömur og herra. Vertu velkomin/n í verslun okkar á Hverfisgötu 6. Við tökum vel á móti þér. Opið alla daga frá kl. 10 - 18 og á laugardögum kl. 11 - 17.
Sími 551 3470 |
Sævar karl
fótbolti
Helgin 9.-11. desember 2011
El Clásico fréttir
Knattspyrnuleikirnir gerast ekki stærri en leikir Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni á hverju tímabili. El Clásico eins og þeir kallast á máli heimamanna. Á laugardaginn mætast liðin á Santiago Bernabeu í Madrid. Fyrir leikinn hefur Real Madrid þriggja stiga forystu á Barcelona og hafa jafnframt spilað einum leik færra. Pressan er á Barcelona sem þarf nauðsynlega á sigri að halda.
Þ
að jafnast fátt á við El Clásico. Fræg er sagan af Wayne Rooney þegar hann var að horfa á Barcelona rúlla Real Madrid upp fyrir rúmu ári. Leikurinn endaði 5-0 fyrir Barcelona. Leikmenn Real Madrid voru niðurlægðir. Gefum enska íþróttafréttamanninum Patrick Barckley, sem var þar til nýverið yfirmaður knattspyrnuskrifa hjá dagblaðinu The Times, orðið: „Ég man eftir því frá á síðasta ári þegar Wayne Rooney var að horfa á 5-0 sigur Barcelona í sjónvarpinu. Konan hans kom hlaupandi inn í annars tómt sjónvarpsherbergið þar sem Wayne stóð einn og klappaði fyrir leikmönnum Barcelona. Slíkur gæðafótbolti sem við sáum það kvöld sameinar Rooney, blaðamenn, áhorfendur og alla á yndislegan hátt.“ Í fyrra bar Barcelona höfuð og herðar yfir Real Madrid. Liðið vann bæði
deildina og meistaradeildina en tapaði reyndar í bikarúrslitum fyrir Real Madrid. Nú er önnur staða. Sérfræðingar á Spáni telja Real Madrid vera sterkara liðið í augnablikinu. Staðan í deildinni gefur þeirri greiningu byr undir báða vængi. Real Madrid er þremur stigum á undan Barcelona og á einn leik til góða. Liðið hefur skorað 49 mörk í fjórtán leikjum og þar af sautján í síðustu þremur heimaleikjum. Sérfræðingarnir telja að hinn umdeildi Jose Mourinho hafi búið til lið
Angel Di Maria Staða: Hægri kantmaður Þjóðerni: argentínskur Aldur: 23 ára
Helgin 9.-11. desember 2011 mikið á þessum köppum mæða og ekki síður varnarmönnum liðanna við að halda aftur af þeim. Það gæti reynst lykillinn að sigri á laugardaginn.
sem getur velt Barcelona af stalli sem besta lið Spánar og þar með besta lið Evrópu. Og óumdeilanlega er leikurinn einvígi á milli tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Báðir þessir snillingar hafa skorað sautján mörk í deildinni í vetur og gefið sex stoðsendingar. Flestir eru sammála um að Ronaldo hafi bætt sig verulega frá síðasta tímabili, sérstaklega sem liðsspilari. Í fyrra skoraði Messi tvö mörk á Santiago Bernabeu í undanúrslitum meistaradeildarinnar á meðan Ronaldo tryggði Real Madrid sigur í bikarúrslitum gegn Barcelona. Það mun
oskar@frettatiminn.is
Álvaro Arbeloa Staða: Hægri bakvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 28 ára
Iker Casillas Staða: Markvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 30 ára
Pepe Staða: Miðvörður Þjóðerni: portúgalskur Aldur: 28 ára
Sergio Ramos Staða: Miðvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 25 ára Xabi Alonso Staða: Miðjumaður Þjóðerni: spænskur Aldur: 30 ára
Marcelo Staða: Vinstri bakvörður Þjóðerni: brasilískur Aldur: 23 ára
Alexis Sanchez Staða: Vinstri kantmaður Þjóðerni: síleískur Aldur: 22 ára
Mezut Özil Staða: Framliggjandi miðjumaður Þjóðerni: þýskur Aldur: 23 ára
Fabio Coentrao Staða: Miðjumaður Þjóðerni: portúgalskur Aldur: 23 ára
Gonzalo Higuain Staða: Framherji Þjóðerni: argentínskur Aldur: 23 ára
Andrés Iniesta Staða: Miðjumaður Þjóðerni: spænskur Aldur: 27 ára
Lionel Messi Staða: Framherji Þjóðerni: argentínskur Aldur: 24 ára
rli
ðB arc
Xavi Hernandez Staða: Miðjumaður Þjóðerni: spænskur Aldur: 31 árs
Gerard Pique Staða: Miðvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 24 ára
yrj gb
Dani Alves Staða: Hægri bakvörður Þjóðerni: brasilískur Aldur: 28 ára
un a
Carles Puyol Staða: Miðvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 33 ára Victor Valdes Staða: Markvörður Þjóðerni: spænskur Aldur: 29 ára
ea l elo n
ao
Eric Abidal Staða: Vinstri bakvörður Þjóðerni: franskur Aldur: 32 ára
Cesc Fabregas Staða: Hægri miðjumaður Þjóðerni: spænskur Aldur: 24 ára
gR
Sergio Busquets Staða: Afturliggjandi miðjumaður Þjóðerni: spænskur Aldur: 23 ára
M ad r
id
Cristiano Ronaldo Staða: Vinstri kantmaður Þjóðerni: portúgalskur Aldur: 26 ára
kle
38
Lí
38
Tilboð
Tilboð
kr. 2.499
kr. 2.799
kr. 2.699
kr. 2.999
Verð
kr. 1.199 Smásyrpa
Tilboð
Tilboð
Tilboð
kr. 3.699
kr. 3.999
kr. 3.699
kr. 3.999
kr. 4.499
kr. 3.999
Verð
Verð
kr. 16.900
kr. 9.900
Ársáskrift
kr. 4.900 12 vikur
Tilboð gilda til og með 10.01.12
26 vikur
Verð
Alltaf pláss fyrir góða gjöf Bjóðum upp á mikið úrval af Disney bókum
Eymundsson.is
40
ljósmyndir
Helgin 9.-11. desember 2011
Á slóðir leðurs og latex Í nýrri bók Jónatans Grétarssonar koma saman dragdrottningar, BDSM-unnendur og Vítisenglar í bland við kunnugleg andliti úr listaheiminum.
F
Magnús Jónatansson er í portrettkafla bókarinnar. Ekki í BDSM eða Vítisenglahlutanum. Fulltrúar úr þeim köflum eru hins vegar á hinum myndunum tveimur.
áir höfundar eru svo brattir að senda frá sér bók með eins árs millibili. Þetta hefur þó Jónatan Grétarsson afrekað en hann yrkir ekki með bókstöfum heldur með ljós og skugga. Jónatan sendi frá sér sína fyrstu ljósmyndabók í fyrra, Andlit – Íslenskir listamenn, og er nú mættur með annan doðrant, stútfullan af ljósmyndum. Jónatan segir að nýja bókin sé hugsuð bæði fyrir heimamarkað og til útflutnings. Titillinn og stuttur formáli eftir Stefán Mána er því á ensku. Nafnið er með þeim lengri í flóði ársins: Icelandic Queens / Artists / Angels / Stages / Scapes /BDSM and The Kid en hvert orð er jafnframt titillinn á köflum bókarinnar. Þeir eru mislangir, sá stysti er aðeins ein mynd. Alls geymir bókin hins vegar 200 nýjar myndir og 40 sem hafa áður komið út á prenti. Þær síðarnefndu eru úr listamanna- og leikaraseríu Jónatans, en í þeim nýju heldur hann inn á öllu háskalegri slóðir en áður. Jafnvel gæti einhverjum þótt nóg um í kaflanum sem gefur innsýn inn í leður- og latexklædda grímuveröld áhugafólks um BDSM kynlíf. Annar kafli, þar sem leður kemur líka mikið við sögu, er með vígalegum myndum af íslenskum meðlimum í mótorhjólasamtökunum Vítisenglar þar sem húðflúr og skegg setja svip sinn á fyrirsæturnar. Jónatan er fæddur 1979. Hann lauk sveinsprófi í ljósmyndun frá Iðnskólanum í Reykjavík 2002 og hefur einnig stundað nám við International Center of Photography í New York. Hann hefur tekið þátt í samsýningum blaða- og ljósmyndarafélagsins og unnið sem ljósmyndari fyrir tímarit auk þess að reka eigið stúdíó. Flestar af myndum bókarinnar tók hann í ljósmyndastofu sem hann var með við höfnina í Hafnarfirði. Útgáfu bókarinnar fagnar hann hins vegar í dag (föstudag), í nýju stúdíói sem hann opnaði í Hamraborg 1 í Kópavogi í haust. Þar líka rúmgott sýningarrými þar sem Jónatan ætlar að sýna myndir úr bókinni í desember og ef til vill lengur.
Tölvutaska
Mörg hólf fyrir síma, penna, og annað smálegt. Svartar eða ljósgráar. Aðeins kr. 3.690,-
Perlur
Perlufestar úr ferskvatnsperlum. Frá kr. 3.800,-
Magnet vasar
Mögnuð borðskreyting. 5 í pakka. kr. 6.900,-
Stóra tímahjóli›
3 litir, svart, brons og hvítt. kr. 18.600,Úrval af nýstárlegum klukkum!
High Heel kökuspa›i High Heel kökuspaði. kr. 2.790,-
Hani, krummi, hundur, svín
Tækifæriskort & jólakort
Veggskraut með 4 snögum. kr. 11.900,-
Mikið úrval, íslensk og erlend!
Kjarnapú›ar
KRAFTAVERK
Púðar fylltir kirsuberjakjörnum, hitaðir í örbylgju til að lina bólgna og stífa vöðva. kr. 3.900,-
Hestur, mús, tittlingur Veggskraut með 3 snögum. kr. 10.900,-
Elsa Design Eyrnalokkar: kr. 5.950,Hringar: kr. 5.950,-
Glerferna Eilíf›ardagatal frá MoMA
Undir kaffirjóma. Kr. 3.390,-
Einstök hönnun frá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.400,-
Reykjavíkurkort og Íslandskort
Forna íslandskortið með gjósandi fjöllum og spúandi drekum og Reykjavíkurkortið. Hvort um sig ein krús með 500 bitum: Kr. 3.690,-
Jólakerti & servíettur
Kerti: kr. 1.899,Servíettur: kr. 790,Eldspýtur: kr. 620,-
Bláberjalyng Bláberjalyngið er íslenskt jólaljós. kr. 3.3500,-
Fálkapeysa
Skartgripatré
Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,-
Vandað skartgripatré úr viði. kr. 3.350,-
Krummi
Skrautgripur & nytjahlutur. 5 litir, 2 stærðir. kr. 4.600,- og kr. 4.400,-
Skólavörðustíg 12 • Sími: 578 6090 www.minja.is • facebook: Minja
44
útkall
Helgin 9.-11. desember 2011
Eins og tröllshrammur hefði gripið vélina Í nýjustu bók Óttars Sveinssonar, Útkall – ofviðri í Ljósufjöllum, er greint frá flugslysi í Ljósufjöllum í apríl árið 1986. Björgunarstörf í ofviðri, tæplega ellefu klukkustunda bið þeirra sem komust af og sérstöku hugboði unnustu flugmannsins. Einnig er sagt frá heimsmetsstökki tíu manna fallhlífarhóps sem barðist upp á líf og dauða við Grímsey. Hér grípum við niður í nýju bókina. Frásögnin hefst við brottför flugvélar Ernis frá Ísafjarðarflugvelli.
F
Guðlaugur Þórðarson var fyrstur á slysstað ásamt félögum sínum frá Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur og lækni frá Stykkishólmi. Hann gleymir þeirri stund aldrei þegar hann leit inn í flakið og sá að það var lífsmark með fólki.
remst í vélinni vinstra megin sat Smári flugmaður. Við hlið hans var Kristján Sigurðsson, 49 ára bóndi á Ármúla í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp. Fyrir aftan hann sat Sigurður Auðunsson hagræðingarráðunautur, 56 ára. Við hliðina á honum sat Kristján Guðmundsson en aftast sátu Pálmar og Auður með litlu dóttur sína. Vindur á Ísafjarðarflugvelli var um 10 hnútar en það gustaði í 20 hnúta. Þetta var innan þeirra marka sem flugfélagið Ernir setti. Nú var vélinni ekið út á flugbraut og Smári hóf hana til flugs. Áætlaður komutími til Reykjavíkur var klukkan 13.27. Þar sem flugið hafði borið að með skömmum fyrirvara vissu fæstir aðstandendur þeirra sem í vélinni voru að þeir væru á leið til Reykjavíkur með þessari vél. Kristjáni var ekki vel við að fljúga. Hann fann vélina hristast eftir flugtak en vissi að slíkt gerðist oft yfir Vestfjörðum og hann sá að það var greinilega mótvindur. Fljótlega var flogið inn í þoku og ský. Klukkan 12.41 kallaði Smári í Flugstjórnarmiðstöðina í
Reykjavík og tilkynnti um flugtakið ellefu mínútum fyrr. Allt gekk með eðlilegum hætti um borð. Vélin var í átta þúsund feta hæð og hann áætlaði að vélin yrði yfir Stykkishólmsflugvelli klukkan 13.02. Eftir að TF-ORM hóf sig til flugs ók Torfi Einarsson rakleiðis heim í Hnífsdal til að hitta þar fólk að sunnan: „Ég bjó í Hnífsdal og var með börn inni á heimili mínu sem Félagsmálastofnun í Reykjavík sendi þangað tímabundið. Smári flugmaður hafði kvöldið áður komið vestur á TF-ORM með félagsráðgjafa og Aðalstein Sigfússon sálfræðing sem ætluðu að gera úttekt á heimili mínu, en slík vistunarheimili um allt land voru tekin út reglulega. Aðalsteinn og félagsráðgjafinn þurftu að ræða við mig vegna úttektarinnar. Ég var kominn inn í Hnífsdal um tíu mínútum eftir flugtak TF-ORM.“ Pálmari fannst vélinni miða ágætlega eftir að farið var í loftið: „Hjá okkur var allt í góðu lagi en ég hafði orðið var við einhverjar hviður á flugvellinum. Þegar við vorum komin í loftið fannst mér vélin þó fara frekar hægt yfir. Við flugum mikið í
skýjum. Þegar ég sá glitta í sjóinn sagði ég við Auði að nú færi þetta örugglega að styttast. Síðan fór vélin aftur inn í ský.“ Um klukkan 12.50 var vélin yfir Glámuhálendinu, austur af botni Arnarfjarðar, og komin inn á skjá aðflugsratsjár Reykjavíkurflugvallar. Rúmum tveimur mínútum síðar kallaði flugmaðurinn í Reykjavík og sagði: „Flugstjórn, Oddur, Ragnar, Magnús (TF-ORM) óskar eftir lægri hæð. „Óskar þú eftir lægri hæð?“ „Já.“ „Augnablik.“ Örstuttu síðar kom svar flugumferðarstjórans: „Ragnar, Magnús, það er heimilt fluglag sex núll.“ „Heimilt fluglag sex núll, Ragnar, Magnús,“ svaraði Smári. Flugmaðurinn lækkaði síðan flugið niður í sex þúsund feta hæð samkvæmt heimildinni. Vélin var í mótvindi og miðaði hægar en ráð hafði verið fyrir gert. Hún var rétt að komast yfir sjóinn á norðanverðum Breiðafirði. Innan skamms, um klukkan eitt, yrði hún yfir Flatey. Á þeim tíma hafði flugmaðurinn hins vegar áætlað að vera yfir Stykkishólmi. Flugumferðarstjórinn sá að sú áætlun myndi ekki ganga eftir, vélinni miðaði greinilega hægt. Hann breytti því áætluðum tíma TFORM yfir Stykkishólmi í 13.13 og komutíma vélarinnar yfir Suðurnes við Reykjavík í 13.43.
Flugmaðurinn biður aftur um lækkun
GLEÐI
ENNEMM / SIA • NM44055
GJAFIR Sendu jólapakkann með Landfluningum. Í ár rennur allt andvirði flutningsgjaldsins til barna- og unglingastarfs á landsbyggðinni.
750 kr. Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m3
Við erum sérfræðingar í matvælaflutningum Upplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma er að finna á landflutningar.is
Mótvindur var svo kröftugur að flugi TF-ORM hafði seinkað. Eins og hinir farþegarnir bjóst Kristján hins vegar við því að styttast færi í lendingu enda var áætlaður komutími til Reykjavíkur 13.27: „Ég var að gá á klukkuna, teygði mig fram og spurði flugmanninn, sem sat í sætinu fyrir framan mig, hvað við værum komin langt. „Við erum að nálgast Stykkishólm,“ sagði hann. Jæja, þá er þetta eitthvað farið að styttast, hugsaði ég, en fannst við hafa verið lengi á leiðinni. Ég sá að flugmaðurinn var að kalla í talstöðina. Var hann að biðja um lækkun? Eitthvað slíkt hlaut það að vera. Ég sá að ís var byrjaður að safnast á framrúðuna.“ Sökum mótvinds flaug vélin aðeins á 80 hnúta hraða (148 km klst.) miðað við jörð. Við eðlilegar aðstæður hefði hraði vélarinnar verið helmingi meiri. Þegar vélin var að koma yfir Stykkishólm varð Aðflugsstjórn ljóst að TF-ORM myndi seinka enn frekar til Reykjavíkur og breytti áætluðum tíma þangað í 14.00. Þannig var áætlað að vélinni myndi seinka um rúmlega hálfa klukkustund. Vélin sást á ratsjá en nú var Aðflugsstjórn fyrir Reykjavíkurflugvöll að taka við henni og henni tilkynnt að vélinni yrði flogið í sex þúsund feta hæð. Stuttu síðar kallaði Smári flugmaður í flugumferðarstjóra og sagðist vera yfir Stykkishólmi. Nú óskaði hann eftir að fá að lækka flugið enn frekar og vildi fá heimilaða lágmarksflughæð. Flugumferðarstjórinn svaraði: „Ragnar Magnús, það er heimilt í fimm þúsund fet á QNH 1018. Þúsund og átján.“ Hér var verið að heimila TF-ORM að lækka flugið með hliðsjón af loftþrýstingnum í Reykjavík. Smári endurtók skilaboðin til flugumferðarstjórans – hann hafði meðtekið þau. Pálmar tók eftir því að aðstæður
höfðu breyst: „Ísing var tekin að hlaðast á vélina. Ég taldi að flugmaðurinn hefði beðið um að fá að lækka flugið til að losna við ísinguna. Hann hafði nú beðið um lækkun tvisvar sinnum og fengið hana heimilaða. Ég velti fyrir mér hversu langt niður hann kæmist með vélina. Með þessu móti virtist honum þó ætla að takast að losna við ísinguna.“
Vélin hverfur af ratsjá
Á ratsjá sást að eftir að TF-ORM fékk heimild til lækkunar í fimm þúsund fet, lágmarksflughæð yfir Snæfellsnesfjallgarðinum, fór hún að lækka flugið og sveigði til vinstri eða til austurs. Lækkunin var um 550 fet á mínútu. Vélin var að hverfa af ratsjá Aðflugsstjórnar í Reykjavík. Farþegar sáu nú að ísingin tók að brotna af framrúðunni. Þegar ísing safnast á vængi flugvélar breytir það lyftikrafti vængjanna, truflar streymi loftsins yfir þá. Form vængjanna myndar lyftikraft þannig að minni loftþrýstingur er fyrir ofan vænginn en neðan og við það lyftast þeir. Ísing breytir þessum eiginleika og hún þyngir einnig vélina mjög. Þar með hafa meginforsendur tveggja helstu eiginleika lyftikrafts, fyrir utan vélaraflið, breyst. Vélin flaug nú þakin ísingu yfir Snæfellsnesfjallgarði. Kristján sat í miðröðinni og hafði fylgst með ísingunni. Nú var vélin bæði komin í ísingarskilyrði og óskaplega kröftugt niðurstreymi. Þegar hún var að koma yfir fjöllin fann Kristján hvernig aðstæður breyttust skyndilega: „Allt í einu fór vélin hratt niður á við. Eins og henni væri þrykkt í átt að jörðu. Ég fann hvernig ég hreinlega hékk í beltinu um mig miðjan – vissi ekki hvað í ósköpunum var að gerast. Fólkið í vélinni veinaði af ótta. Þyngdaraflið lyfti því úr sætunum en beltin héldu.“ Pálmari lögreglumanni brá mjög: „Allt í einu var eins og tröllshrammur hefði gripið um vélina og sveiflaði henni upp og niður og til hliðanna, sitt á hvað. Farþegar hljóðuðu og æptu. Við héngum í beltunum þegar vélin tók dýfur niður á við. Á þessu gekk þó nokkra stund.“ Kristján upplifði mjög einkennilega tilfinningu: „Mér fannst eilífð líða, sem kannski var tuttugu sekúndur, þar sem vélin virtist vera í frjálsu falli. Ætlaði þetta aldrei að taka enda? Það hafði örugglega enginn af farþegunum upplifað neitt þessu líkt. Allir urðu auðvitað dauðhræddir. Allt í einu sá ég svo fjöllin á Snæfellsnesi. Vélin var að falla niður úr skýjunum. Snjór var í hlíðum og klettum. Vélin var komin langt niður fyrir fjallatoppana! Þetta endar ekki nema á einn veg, hugsaði ég. Vélin lendir utan í fjallinu. Ég sé enga leið út úr þessu. Og hingað – alla leið upp í þetta hrikalega fjalllendi og hrímkletta kemur enginn að bjarga okkur, hugsaði ég. Lífshlaup mitt rann í gegnum hugann. Allt í einu skutust fram óteljandi myndir – frá barnæsku og einnig sterkar minningar frá unglingsárunum. Ég var heima í Bolungarvík í góðu veðri. Hlustaði á vinsæla poppmúsík í útvarpinu. Spilaði fótbolta, var í fiskvinnslu. Ég sá fyrir mér fjölskylduna, systkini mín, foreldra mína. Vinina. Það var eins og hraðspólað væri yfir ævina. Myndirnar voru svo margar að mér tókst varla að henda reiður á því sem gerðist í kollinum.“
Spennandi og fjölbreyttur skáldskapur Reynt á þanþol formsins Áður óbirtar sögur og ljóð úr smiðju Elíasar Mar Kúnstugt væri … að safna saman í eitt handrit ýmsum þeim yrkingum sem hrotið hafa úr penna manns fyrr og síðar … það væri andskotalaust af minni hálfu eftir að ég er dauður … Í bók þessari birtist í fyrsta skipti fjölmargt sem hraut úr penna Elíasar Mar. Þetta er bók um ástir og örvæntingu – minningabrot, skáldastælingar, ástarsögur og ljóð. Þorsteinn Antonsson tók saman.
mannlegir brestir, ást og djúp vinátta Á sólbjörtum morgni birtist ófrísk stúlka í litlu sjávarplássi. Þorpsbúar komast brátt að því að hún á háskalega fortíð og örlög hennar verða brátt samofin lífi fólksins.
„Ekta krimmi“ Þriðja sagan um hina knáu blaðakonu Andreu sem hefur sjálf lent í ýmsum erfiðleikum en leggur sig líka fram um að leysa vandamál samborgaranna. Lítið barn hefur horfið úr vagni sínum á Akureyri. Eftirgrennslan leiðir í ljós að ekki er allt sem sýnist og Andrea kafar ofan í málið.
salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík
Kíktu á salka.is
46
fréttir
Helgin 9.-11. desember 2011
Samhliða hlaðborð haldinn jólamarka heima-prjónuðum bókum, englum, s piparkökuhúsum o skrýtnu, skemmtil nytsömu. Spákona skyggnast langt fr
Jólagjafir prjónakonunnar
Litadýrð miðborgarinnar
Laugavegi 59, 2. hæð | Sími 551 8258 | www.storkurinn.is
Nágrannahátíð á Laufásborg: Aðventuhlaðborg og jólamarkaður Þriðja helgi aðventunnar er fram undan og aðeins hálfur mánuður til jóla. Miðborg Reykjavíkur skartar sínu fegursta í aðdraganda jólanna. Verslanir og götur eru skreyttar marglitum ljósum. Það bíður því búðaráp margra. Betra er að hafa tímann fyrir sér í þeim efnum, láta ekki allt bíða fram á Þorláksmessu. Þess utan er ljúft að rölta um stræti borgarinnar í skammdegismyrkrinu.
ANEHÓ
Sunnudaginn 11. desember
Nágrannahátíð á Laufásborg: Aðventuhlaðborg og jólamarkaður
Sunnudaginn 11. desember verður nágrannahátíð á aðventu á Laufásborg, leikskólanum í hverfinu okkar frá klukkan 11 til 14. Við hvetjum nágranna okkar til að koma og njóta heimatilbúinna veitinga og góðs félagsskapar allra kynslóða á aðventunni. Hverfið okkar er sterkur félagslegur rammi LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglinganna og það er því mikilvægt að og velunnarar Laufásborgar efla samheldni hverfisins. Svo er hafa útbúið að dugnaði og hugþað líka gaman. myndaauðgi. Hlaðborðið kostar aðeins 1.500 kr. fyrir fullorðna, Í boði verður glæsilegt jólahlað750 kr. fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda heimtilbúinna og ekkert fyrir yngri börnin. og girnilegra rétta sem vinir
Ljósmyndir Hari
Allur ágóði af ma hlaðborðinu rennu takanna Sól í Tógó er sérstakur styrkt Samhliða hlaðborðinu verður aðili samtakanna. haldinn jólamarkaður með styður við rekstur heima-prjónuðum jólagjöfum, bókum, englum, spábollasettið, í An ingjaheimilis piparkökuhúsum og mörgu öðru Stefnt er að því að skrýtnu, skemmtilegu, fögru og nytsömu. Spákona mætir og mun stúlkur heimilisins skyggnast langt fram á nýárið. unar og kynningar á næsta ári. Í kjölf Kæri nágranni, starfsfólk frá Lauf Sunnudaginn 11. desember TógóSamhliða til aðhlaðborðin kynna haldinn jólamarkaður verður nágrannahátíð á aðventu á og starfa með börn Nágrannahátíð á heima-prjónuðum jól Laufásborg, leikskólanum í hverfbókum, englum, spábt miðið er að þessi Laufásborg: piparkökuhúsum og m inu okkar frá klukkan 11 til 14. skrýtnu,munaðar skemmtilegu Aðventuhlaðborg og ANEHÓ efli bæði m Við hvetjum nágranna okkar til ilið ínytsömu. AnehóSpákona og sty jólamarkaður skyggnastog langt fram Allur ágóðisemi af markaðnum að koma og njóta heimatilbúinna Laufásborga Sunnudaginn 11. desember hlaðborðinu rennur til hjálparsamveitinga og góðs félagsskapar allra hvetjum alla í takanna Sól Við í Tógó, en Laufásborg Kæri nágranni, er sérstakur koma styrktar- á ogLaufásbor samstarfskynslóða á aðventunni. Hverfið aðili samtakanna. Sól í Tógó okkar er sterkur félagslegur rammi 11. desember, styður við rekstur munaðarleys- hitt ingjaheimilis í Anehó í Tógó.félagss LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglingeiga góðan Stefnt er að því að tvær starfsanna og það er því mikilvægt að veitinga, gera Sunnudaginn 11. desember stúlkur heimilisins komi til þjálf-góð hlaðborðinu verður unar og kynningar á Laufásborg ogSamhliða velunnarar Laufásborgar efla samheldni hverfisins. Svo er fallega tónlist og s ANEHÓ á næsta ári. Í kjölfar þess mun haldinn jólamarkaður með hafa útbúið að dugnaði og hugþað líka gaman. Kæri nágranni, málefni. Allur ágóði af marka starfsfólk frá Laufásborg fara til heima-prjónuðum jólagjöfum, Sunnudaginn 11. desember myndaauðgi. hlaðborðinu rennur ti Hlaðborðið kostar Tógó til að kynna sér starfsemina takanna MarkSól í Tógó, e verður nágrannahátíð á aðventu á bókum, englum, spábollasettið,og starfa með börnunum. aðeins 1.500 kr. fyrir fullorðna, Í boði verður glæsilegt jólahlaðMeð kærri kveðju er sérstakur Laufásborg, leikskólanum í hverf-piparkökuhúsum og mörgu öðru miðið er að þessi tengsl styrkistyrktarog aðili samtakanna. Sól okkar frá klukkan 11 til 14.750 kr. fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda inu heimtilbúinna efli bæði munaðarleysingjaheimStarfsfólk Laufásb skrýtnu, skemmtilegu, fögru ogilið í Anehó og styrki styður Við hvetjum nágranna okkar til og við efli rekstur starf- mu og ekkert fyrir yngri börnin. semi Laufásborgar. og girnilegra rétta sem vinir aðstandendur ingjaheimilis í Sól Anehó að koma og njóta heimatilbúinna nytsömu. Spákona mætir og mun Samhliða hlaðborðinu verður haldinn jólamarkaður með heima-prjónuðum jólagjöfum, bókum, englum, spábollasettið, piparkökuhúsum og mörgu öðru skrýtnu, skemmtilegu, fögru og nytsömu. Spákona mætir og mun skyggnast langt fram á nýárið.
ANEHÓ
Allur ágóði af markaðnum og hlaðborðinu rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó, en Laufásborg er sérstakur styrktar- og samstarfsaðili samtakanna. Sól í Tógó styður við rekstur munaðarleysingjaheimilis í Anehó í Tógó. Stefnt er að því að tvær starfsstúlkur heimilisins komi til þjálfunar og kynningar á Laufásborg á næsta ári. Í kjölfar þess mun starfsfólk frá Laufásborg fara til Tógó til að kynna sér starfsemina og starfa með börnunum. Markmiðið er að þessi tengsl styrki og efli bæði munaðarleysingjaheimilið í Anehó og styrki og efli starfsemi Laufásborgar. Við hvetjum alla í hverfinu til að koma á Laufásborg á sunnuaginn 11. desember, hitta nágranna sína, eiga góðan félagsskap, njóta góðra veitinga, gera góð kaup, hlýða á fallega tónlist og styðja við gott málefni.
Nágrannahátíð á Laufásborg: Aðventuhlaðborg og jólamarkaður
Með kærri kveðju, Starfsfólk Laufásborgar og aðstandendur Sól í Tógó
Allur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org Netfang: solitogo@solitogo.org
Sunnudaginn 11. desember
er að veitinga og góðs félagsskapar allraskyggnast langt fram á nýárið. Við hvetjum alla í Stefnt hverfinu til því að að tv stúlkur heimilisins ko kynslóða á aðventunni. Hverfið koma á Laufásborg á sunnuaginn unar og kynningar á L okkar er sterkur félagslegur rammi 11. desember, hitta nágranna sína, á næsta ári. Í kjölfar þ LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglingeiga góðan félagsskap, njóta góðra Kæri nágranni, starfsfólk frá Laufásb Allur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.o anna og það er því mikilvægt að veitinga, gera góð Tógó kaup,tilhlýða á sér Sunnudaginn 11. desember að kynna og velunnarar Laufásborgar Netfang: solitogo@solitogo.org efla samheldni hverfisins. Svonágrannahátíð er fallega tónlist og styðja viðmeð gottbörnun verður á aðventu á og starfa hafa útbúiðí hverfað dugnaði og hugþað líka gaman. málefni. Laufásborg, leikskólanum miðið er að þessi teng myndaauðgi. inu okkar frá klukkan 11 til 14.Hlaðborðið kostar efli bæði munaðarley aðeins 1.500 kr. fyrir fullorðna, Í boði verður glæsilegtVið jólahlaðMeð kærri kveðju,ilið í Anehó og styrki hvetjum nágranna okkar til 750 kr. fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda heimtilbúinna að koma og njóta heimatilbúinna Starfsfólk Laufásborgar og semi Laufásborgar. ekkert fyrirallra yngri börnin. og girnilegra rétta semveitinga vinir og góðsogfélagsskapar aðstandendur Sól íVið Tógó hvetjum alla í hv
Nágrannahátíð á Laufásborg: Aðventuhlaðborg og Vönduð tvöföld jólakort með þinni mynd • Yfir 20 gerðir Auðvelt að panta • Tilbúin á 24 tímum jólamarkaður
kynslóða á aðventunni. Hverfið koma á Laufásborg á okkar er sterkur félagslegur rammi 11. desember, hitta n LAUFÁSBORG utan um líf barnanna og unglingeiga góðan félagsska Allur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org anna og þaðANEHÓ er því mikilvægt að veitinga, gera góð ka og velunnarar Laufásborgar efla samheldniNetfang: hverfisins. solitogo@solitogo.org Svo er fallega tónlist og styð hafa útbúið aðog dugnaði og hugþað líka gaman. Allur ágóði af markaðnum málefni. myndaauðgi. Hlaðborðið kostar hlaðborðinu rennur til hjálparsamaðeins 1.500 kr. fyrir fullorðna, Í boði verður glæsilegt jólahlaðMeð kærri kveðju, takanna Sól í Tógó, 750en kr.Laufásborg fyrir börn eldri en 12 ára borð með fjölda heimtilbúinna Starfsfólk Laufásborg og ekkert fyrir yngri börnin. og girnilegraer rétta sem vinir styrktaraðstandendur Sól í Tó sérstakur og samstarfs-
Sunnudaginn 11. desember
Kæri nágranni,
Sunnudaginn 11. desember verður nágrannahátíð á aðventu á
aðili samtakanna. Sól í Tógó styður við rekstur munaðarleysAllur ágóði rennur til hjálparsamtakanna Sól í Tógó. www.solitogo.org ingjaheimilis í Anehó í Tógó. Netfang: solitogo@solitogo.org Stefnt er að því að tvær starfsstúlkur heimilisins komi til þjálfunar og kynningar á Laufásborg á næsta ári. Í kjölfar þess mun starfsfólk frá Laufásborg fara til Tógó til að kynna sér starfsemina og starfa með börnunum. Mark-
Hlýjaðu þér um jólin!
Verð: 21.990 kr.
Verð: 22.990 kr.
Verð: 23.990 kr.
Verð: 23.990 kr.
Verð: 21.990 kr.
Verð: 20.990 kr.
Fleiri litir og tegundir í boði.
www.rammagerdin.is Hafnarstræti 19 | 101 Reykjavík | 535 6690 Miðvangi 13 | 700 Egilsstaðir | 535 6693 Keflavíkurflugvöllur | 235 Keflavík Airport | 425 0450
48
viðtal
Helgin 9.-11. desember 2011
Amma Jóna og afi Bjarni hlakka til jólanna sem aldrei fyrr vegna þess að barnabarnið Bergþóra Hildur er komin frá Kóngsins Köben.
Jólin eru sannleiksspegill Þau eru bæði þekkt af því að þora að stíga fram og segja sína meiningu þótt hún falli ekki alltaf í góðan jarðveg hjá þeim sem stjórna. Þau hafa aldrei spilað með fjöldanum, heldur staðið með sjálfum sér og sínum skoðunum. Anna Kristíne hitti hjónin séra Jónu Hrönn Bolladóttur og séra Bjarna Karlsson og spurði um nýja viðtalsbók við þau, vanda kirkjunnar og ástina. Ljósmyndir/Hari
Þ
að fer ekkert á milli mála að það er hávetur. Ég er ekki viss um að önnum kafnir viðmælendur mínir nái til mín á réttum tíma í þeirri fljúgandi hálku sem er á götum borgarinnar, en helli engu að síður upp á könnuna til öryggis, enda er þetta fólk vant því að vera stundvíst – og mikið rétt; um leið og síðustu vatnsdroparnir falla í könnuna koma þau inn úr kuldanum hjónin séra Jóna Hrönn Bolladóttir og séra Bjarni Karlsson. Nú fyrir jólin kom út viðtalsbók um þau sem Björg Árnadóttir blaðamaður skrifaði: ,,Af heilum hug“, og Svanur Kristjánsson, stjórnmálafræðingur sagði hana vera eins og hrífandi ástarsögu. Það liggur því eiginlega beinast við að byrja á að spyrja þau hvort þau séu ástfangin eftir langa samveru?
Brjálæðingar eiga að eiga hvorn annan!
„Veistu,“ segir Bjarni, „það er svo merkilegt að ég man ennþá stund og þann stað þegar ég sá Jónu Hrönn í fyrsta sinn fyrir rúmum 25 árum þar sem hún kom gangandi upp suðurstigann í aðalbyggingu Háskóla Íslands og þeirri hugsun laust niður í huga minn að ef til vill væri hér komin konan í lífi mínu. Ég veit að það er svolítið klikkað að segja þetta, en það er bara satt.“ „Ég man líka okkar fyrsta fund,“ segir Jóna Hrönn. ,,Ég hafði heyrt af Bjarna, að hann væri að hefja nám í guðfræðideildinni eins og ég. Og ég hafði heyrt að hann væri glaðhlakkalegur KFUM drengur. Þarna skynjaði ég að hann væri mikið sjarmatröll og ég fann að við gætum orðið góðir vinir. En ég var nú ekkert með hjónaband í huga þegar þarna var komið í lífinu. Ég er mjög hamingjusöm að við Bjarni skyldum verða hjón, því það er satt sem sagt hefur verið að brjálæðingarnir eiga að eiga hvorn annan. Hver gæti verið giftur svona konu eins og mér?!” segir hún skellihlæjandi. Þau hjónin eru sammála um að ástin
hafi vaxið með árunum og reynslunni og svo hefur ástin líka borið ávöxt í þremur börnum og þeim fylgja tvö tengdabörn og eitt barnabarn. „Andri er að ljúka meistaraprófi í sálarfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og býr með Unni Bryndísi Guðmundsdóttur, og þau eiga gullmolann hana Bergþóru Hildi sem er tveggja og hálfs árs. Matthildur er að ljúka BA í guðfræði á þessu vori og hennar sambýlismaður er Daði Guðjónsson. Bolli Már er yngstur og stundar nám í FÁ. Hann hefur gefið það skýrt í skyn að hann muni vilja takast á við flestar starfsgreinar aðrar en prestskapinn, enda telur hann nægja að hafa alls níu presta og guðfræðinga í stórfjölskyldunni,“ segir Jóna Hrönn og útskýrir: „Bjarni á tvo móðurbræður í stéttinni, Helga og Jón Dalbú Hróbjartssyni, þá er Sunna Dóra Möller mágkona mín guðfræðingur, en hennar maður er Bolli Pétur bróðir minn sem er í prestskapnum og litla systir mín, Hildur Eir, er einnig prestur, svo að þegar Matthildur hefur lokið námi eru, guðfræðingarnir, að föður mínum heitnum, Bolla Gústavssyni, meðtöldum, níu talsins í þessu klani.“
Ekki pláss fyrir Bjarna frekar en frelsarann
Við skulum aðeins fara til fortíðar og forvitnast um fjölskylduhagi þeirra hjóna. Jóna Hrönn Bolladóttir er fædd þann 21. júlí árið 1964 í gamla prestsbústaðnum í Hrísey þar sem fjölskyldan bjó er faðir hennar Bolli Gústavsson þjónaði þar sem sóknarprestur. Það var Ingveldur Gunnarsdóttir ljósmóðir sem tók á móti henni ásamt Bolla og er stúlkan var fædd kom Daníel Á. Daníelsson héraðslæknir að líta á barnið. „Svo sátu þeir, læknirinn og presturinn, og lásu ljóð í bjartri sumarnóttinni og borðuðu jólaköku með miklum rúsínum sem hin nýbakað móðir hafði bakað kvöldið áður,“ segir Jóna Hrönn brosandi. En fæðingu Bjarna bar að með öðrum hætti:
„Já, það var með Bjarna Karlsson líkt og frelsarann að þegar hann fæddist var hvergi pláss á Landsspítalanum. Þess vegna varð hann að fæðst á Sólvangi í Hafnarfirði og Helga Steinunn Hróbjartsdóttir, móðir hans, ól drenginn frammi á gangi í því sögufræga húsi á meðan Karl Sævar Benediktsson, faðir hans, fór til að líta á Hafnarfjarðarhraunið með eldri bræðrum hans tveimur,“ segir Bjarni.
Kirkjan hefur ekki verið í mótbyr
Í ljósi þess hversu margir prestar eru í stórfjölskyldunni hlýt ég að spyrja hvernig það sé með þetta fólk – hvort það sjáist nokkuð fyrr en með vorinu eftir fermingar? „Það má alla vega segja að það er mjög flókið að koma því við og við höfum á því gott skipulag og langa fyrirvara þegar til stendur að halda ættarmótin. En þó erum við ekki komin alfarið út í rafrænt í fjölskyldutengslunum,“ segir Jóna Hrönn og bætir við: „Það eru í rauninni mikil forréttindi að vera prestur á aðventunni. Þá er mannlífið einhvern veginn kærleiksríkara og það er miklu meiri opnun fyrir því að tala um mannleg tengsl og trú. Margir verða einfaldlega viðkvæmari og meyrari á þessum árstíma og vilja gjarnan ræða um raunveruleg lífsgildi. Aðventan og jólafastan er tími íhugunar þegar gott er að fara svolítið yfir líf sitt og vinna með eigin reynslu. Ég fór til dæmis um síðustu helgi austur í Skálholt til þess að þegja með fólki. Þegja, íhuga og biðja.“ Hefur ekki verið erfitt að vera prestur undanfarin ár í þeim mótbyr sem kirkjan hefur mætt að undanförnu? „Kirkjan hefur ekki verið í mótbyr,“ ansar Bjarni. „Kirkja Jesú Krists er svo mikið meira, stærra og helgara en hin evangelíska lútherska þjóðkirkja Íslands. Við lifum á tímum þegar allar stofnanir eru krafðar um heiðarleg vinnubrögð, gott upplýsingastreymi og heilindi. Þjóðkirkjustofnunin hefur verið í mótbyr af ýmsum ástæðum en
Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
Ef innleitt hefði verið bann við öllu samstarfi skóla og kirkju eins og til stóð hefðum við setið uppi með skólakerfi sem hampaði veraldlegri heimsmynd á kostnað hinnar trúarlegu.
kirkja Jesú kann að beita upp í vindinn á hverjum tíma og óttast engin veður enda hefur hún enga hagsmuni aðra en hagsmuni þess samfélags sem hún þjónar.“ „Kirkjan er bæði hreyfing og stofnun í senn,“ segir Jóna Hrönn, „og það er ekkert óeðlilegt við það að fólk veiti yfirstjórn kirkjunnar og okkur sem erum leiðtogar hennar aðhald til þess að vinna af heilindum og kærleika. Við lifum ekki lengur í þjóðfélagi þar sem stærstu stofnanir og embætti eru hafin yfir alla gagnrýni og það er vel. En við skyldum þó gæta þess að greina vel á milli gagnrýninnar hugsunar og eineltis, sem farið er að tíðkast í bloggmenningu samtímans.“ En nú hefur reiði almennings gagnvart yfirstjórn kirkjunnar birst í þeirri mynd að sífellt fleiri hafa sagt sig úr Þjóðkirkjunni. Er það ekki erfitt fyrir ykkur sem þjónið úti í sóknunum? „Það er eðlilegt að fólk vilji finna reiði sinni farveg. Og fólk þarf að geta tjáð reiði sína. Auðvitað stynjum við sóknarprestarnir undan þessu vegna þess að þegar einhver til dæmis í Garðabænum segir sig úr Þjóðkirkjunni þá gerist það að félagsgjöldin í sókninni dragast saman sem hefur þær afleiðingar að félagsstarfið, viðhald kirkjunnar, listastarfið og grunnþjónusta sóknarkirkjunnar líður fyrir reiðina sem snýr að stjórnsýslu og viðbrögðum stofnunarinnar.“
Biskup verður að vera í góðu talsambandi við fólk og við Guð
Má þá ekki búast við að öldurnar lægi nú þegar herra Karl Sigurbjörnsson hefur tilkynnt starfslok sín? Mér er líka kunnugt um það, Jóna Hrönn, að fjöldi fólks vill fá þig sem næsta biskup. Hefur þú orðið vör við þá ósk? „Í mínum huga er það ófær leið að bjóða sig fram sem biskup,“ svarar Jóna Hrönn að bragði. „Biskup Íslands er andlegur leiðtogi og tilsjónarmaður safnaða og presta og hann hefur líka stóru hlutverki að gegna sem sálusorgari og fyrirbiðjandi. Til þessa hlutverks getur enginn boðið sig fram. Einn biskup verður þannig til að persóna fær sterka ytri köllun, það er að segja að prestastéttin, aðrir kjörmenn og almenningur leggja að viðkomandi að gefa kost á sér. Ef sá hinn sami Framhald á næstu opnu
Hátíð í bæ Litla Jólabúðin Litla Jólabúðin
Laugavegi
Laugavegi 8
101 Reykjavík ími: 552-
Sími: 5522412 lindsay@simnet.is
lind ay@ imnet.i
tíð há ta ir lis mn tu lko n ve ve Að Allir
JÓLAMARKAÐURINN Á INGÓLFSTORGI nú opinn frá kl. 14:00 alla daga
Frábær vara og lifandi stemning Jólatónlist, jólasveinar og jólavættir
Bílastæðahús og þúsundir stæða um alla miðborgina.
TAKTU ÞÁTT Í JÓLALEIK MIÐBORGARINNAR Fáðu þartilgerð kort á jólamarkaðnum og finndu jólavættirnar á veggjum miðborgarinnar. Þú getur unnið til flottra verðlauna! T OR NAR K FA RIN GJA RGA R BO KA llum MIÐ OK gt í ö num r nle lu fáa kavers arina bó ðborg ar. mi okk
Verum, verslum og njótum þar sem jólahjartað slær!
50
viðtal
finnur sína innri köllun getur það orðið. Það að takast á við biskupsembætti er ferleg fórn og getur ekki verið eftirsóknarvert í huga nokkurs manns sem til þekkir í raun.“ segir Jóna Hrönn. En þú svarar ekki spurningunni: Ætlar þú að bjóða þig fram? „Ég mun aldrei bjóða mig fram og staðreyndin er sú að ég hef ekki fengið neina ytri köllun og hef því ekki þurft að glíma við neina innri köllun. En ég mun alltaf þjóna kirkjunni minni af heilum hug eins og ég hef gert frá því að ég var barn.“ En þú, Bjarni, hefur þú hugleitt að bjóða þig fram? „Hér verð ég bara að lýsa mig sammála henni Jónu Hrönn. Enginn býður sig fram til að verða biskup. En nú ríður á að þjóðkirkjan eignist biskup sem náð getur góðu talsambandi við þjóðina og lifi um leið í góðu talsambandi við Guð. Það er nú mergurinn málsins. Ég held ekki að nokkur persóna geti litið á sjálfa sig sem tilvalinn kandídat í það verkefni. Herra Karl Sigurbjörnsson er enn að störfum og það er mikilvægt að nota tímann til þess að fólk móti með sér tilfinninguna fyrir því hvernig næsti biskup eigi að þjóna. Það gæti verið áhugaverð stefnumótunarvinna. Á nýju ári og með hækkandi sól verður tímabært að fara að horfa til þess hvaða fólk komi til greina.“ Aðventan er í huga margra yndisleg – en erfið hjá öðrum. Það kemur til söknuður, áfengisneysla, kvíði fyrir peningaútlátum og margt annað og fólk finnur ekki þann frið sem þarf til að njóta aðventunnar. Sinnið þið meiri sálgæslu á þessum árstíma en öðrum? „Það helst í hendur við inntak aðventunnar,“ svarar Jóna Hrönn, ,,að þegar maður leitar inn á við, þá skapast þörf á því að setjast niður og skoða farangur lífsins, greina og ganga frá. Þá getur verið gott að ræða við prestinn. Svo er þessi tími líka mjög erfiður í lífi margra
Helgin 9.-11. desember 2011
Sú krafa varð að víkja á síðustu metrunum þegar kynningardeild JPV útskýrði fyrir okkur að hér væru á ferð einföld lögmál sem ekki væri hægt að horfa fram hjá. Svona bækur væru bara seldar með þessum hætti...
syrgjenda því að jólin eru tengslahátíð og þar af leiðandi kalla rofin tengsl á margar minningar og söknuð eftir þeim sem farin eru. Í lífi margra syrgjenda eru fyrstu jólin eftir missi hreinlega í móðu, af því að lífið er svo sárt. Þess vegna er mikilvægt að syrgjendur hafi greiðan aðgang að sálgæslu á þessum tíma. Ég hef sagt við þá syrgjendur sem ég er að styðja núna að eitt það besta sem hægt er að gera á aðventunni sé að njóta listar. Það er til dæmis svo mikið af tónleikum í boði á þessum tíma og kyrrðarstundir í kirkjum, út um alla borg og allt land og tónlistin sefar og græðir sálina.“
Jólin skipulögð eins og bankarán
„Jólin eru sannleiksspegill,“ bætir Bjarni við. „Þess vegna kvíðum við þeim og hlökkum til þeirra. Þegar klukkan slær sex á aðfangadegi situr hver uppi með sjálfan sig. Við ákveðum með löngum fyrirvara hvað skuli borða, hvernig eigi að klæða sig og hvar skuli dvalið. Í rauninni skipuleggjum við jólin eins og bankarán. Það er þessi tilfinning um að ekkert megi fara úrskeiðis sem býr með okkur öllum. Ég held að það sé vegna þess að við finnum svo til þess hvað lífið er brothætt. Lífssaga allra er saga af óvissu og áföllum í bland við gleði og unað. Sjálf jólasagan er saga af fólki í óvissu og ósanngjörnum aðstæðum. María og Jósef voru ungt par í ótryggu ástarsambandi og barnið sem fæddist átti óljóst faðerni. Á stundu fæðingarinnar eru þau á hrakhólum vegna ákvarðana sem teknar höfðu verið einhversstaðar hátt uppi í kerfinu af fólki sem hvorki þá né nú þarf nokkru sinni að þola vandann á eigin skinni. Og fyrsta heimsóknin á sængina var ekki frá Ljósmæðrafélaginu, svo mikið er víst.“
„Þess vegna eru jólin svo mikilvæg í lífi okkar” grípur Jóna Hrönn inn í. „Jólin eru um það að standa með lífinu í varnarleysi sínu. Og hvað er líka máttugra en varnarlaust barn? Hver hefur völdin í húsinu þegar barn er fætt? Af hverju tipla allir á tánum, lækka róminn og leggja við hlustir? Jú, vegna þess að barnið hefur völdin! Þannig er vald Guðs. Þannig vald vill hann eiga á lífi okkar að við vöndum okkur og hlustum vel. Það má orða það svo að jólin séu í raun ákall um það að við lifum eins og manneskjur. Þegar við segjum um einhvern að hann eða hún sé mikil eða sönn manneskja, þá vitum við hvað það merkir. Guð vill að við séum sannar manneskjur, að við tökum afstöðu með lífinu og virðum vald þess og fegurð. Hvert sinn sem ungbarn er borið til skírnar eru jól. Við komum saman til að lúta hinum nýfædda og strengja þess heit frammi fyrir Guði og mönnum að þetta barn skuli njóta verndar.“
Frjálst val í trúfrjálsu samfélagi
Nú hafa deildar meiningar orðið um gildi trúarinnar í lífi barna og sterkar raddir halda á lofti þeirri skoðun að trúboð skaði börn. Hvað segið þið um það mál? Bjarni fær orðið: „Vandinn er sá að í þessir umræðu lýstur saman bókstafstrúarmönnum á báða bóga og börnin klemmast á milli, ef svo má að orði komast. Hér er fólk sem skilur trúna sem bókstaflegt kerfi að mótmæla kristinni bókstafstrú. Og þess vegna verður umræðan bæði geld og grimm. Þetta er svolítið eins og gömlu Marxistarnir okkar hér heima sem voru í góðri trú að mótmæla þjóðfélagsgerð sem var ekki til á Íslandi. Þá vantaði ekkert nema alvöru andstæðinga. Ég mótmæli líka
kristinni bókstafstrú og allri bókstafstrú yfirleitt en hér á landi hefur kristindómurinn aldrei þróast sem bókstafstrú nema í litlum menningarkimum. Íslensk kristni er mild og hógvær, slær fáu föstu en spyr þess í stað brýnna spurninga.” Ertu að segja að mannréttindaráð Reykjavíkurborgar sé setið bókstafstrúarmönnum? „Ég ætla ekkert að fullyrða um það ágæta fólk og er sannfærður um að þeim hafi gengið gott til, en tillögurnar sem þau létu frá sér á liðnu hausti báru að mínu mati með sér bókstafstrúarþótta sem ekki gat orðið sátt um. Enda var þeim breytt og borgaráð tók við keflinu til þess að leiða málið til lykta með öðrum áherslum. Það hefði verið mikið gæfuleysi fyrir yfirvöld í borginni að taka þá afstöðu í trúarefnum sem þar var lagt upp með. Raunar er það langþróuð kristin afstaða að krefjast þess af lýðkjörnum yfirvöldum að þau taki ekki afstöðu í trúarefnum. Yfirvöld eiga ekki að úrskurða um það hvort veraldleg eða trúarleg heimsmynd sé betri. Ef innleitt hefði verið bann við öllu samstarfi skóla og kirkju eins og til stóð hefðum við setið uppi með skólakerfi sem hampaði veraldlegri heimsmynd á kostnað hinnar trúarlegu. Ég hygg að sú afstaða að láta trúmál liggja milli hluta í pólitísku starfi hafi verið mjög farsæl í okkar landi og dregið úr öfgum jafnt í pólitík sem trúarefnum. Það væri ömurlegt ef hér kæmu upp trúarlegir stjórnmálaflokkar, trúarlegir skólar og trúarlegt þetta og hitt. Við erum einfaldlega öll saman í þessu litla þjóðfélagi, trúuð og ekki trúuð, og það er sára einfalt að láta sér lynda hvert við annað svo lengi sem við gerumst ekki bókstafstrúar og leggjumst í skotgrafir. Það væri nú annars óskandi að það væri jólaguðspjallið og Faðirvorið
FÍTON / SÍA
VR krefst aðgerða gegn atvinnuleysi
VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS
viðtal 51
Helgin 9.-11. desember 2011
Það er tilhlökkunarefni að fara á Sinfóníutónleika barnanna í Hörpu með Bergþóru Hildi. Það þurfti barnabarnið til að koma þeim hjónum í Hörpu.
sem helst ögruðu hamingju barna í þessu landi, og að mannréttindum ungmenna í samfélaginu yrði náð með því að koma böndum á nokkra grensulausa trúboðspresta eða óða Gídeonmenn, en ég óttast að þær ógnir sem að unga fólkinu okkar steðja séu annars konar.” En er ekki bannað að biðja faðirvor í skólum og mega Gídeonmenn nokkuð dreifa Nýja testamentinu? „Það er ekki lengur eðlilegt að hafa bænahald eða beina trúariðkun í skólum. Um það er ekki deilt,“ segir Jóna Hrönn. “Þjóðfélagið er orðið svo margbreytilegt að það er ekki hægt að gera ráð fyrir því að öll börn komi frá kristnum heimilum og séu kristin. Nýju reglurnar í Reykjavík sem nú eru
til reynslu ganga út frá því að trú sé hvorki boðuð né iðkuð í skólum og það tel ég eðlilega og hófstillta afstöðu. En þegar börnin koma í kirkjuheimsóknina er faðirvorið að sjálfsögðu flutt og þau taka bara undir sem vilja, og svo syngja þau jólasálmana sem vilja. Þá skal gæta þess að engin þvingun eða stjórnun eigi sér stað, heldur frjálst val í trúfrjálsu samfélagi. Svo skil ég nú ekki annað en að áfram verði tekið við Gídeonmönnum sem eiga það erindi að gefa börnum þá bók sem mest hefur mótað vestræna menningu, bæði löggjöf og listir, í tvö þúsund ár. Þeir þurfa vitaskuld að koma á forsendum skólans og það er auðvelt að hafa skýrar línur í því. Þetta hlýtur bara að jafna sig þegar
veturinn líður og sumarið kemur og málið verður tekið upp að nýju.”
Urðu að brosa á forsíðumynd bókarinnar
En aðeins að bókinni ykkar, „Af heilum hug“... Hvernig kom til að skrifuð var við ykkur viðtalsbók? „Björg Árnadóttir kom að máli við okkur þegar hún hafði selt Forlaginu þá hugmynd að gefa út viðtalsbók þar sem við gerðum grein fyrir lífi okkar og starfi,” svarar Bjarni. „Við þurftum að melta þetta svolítið, en sáum fljótt að hér væri í rauninni verið að rétta gjallarhorn upp í hendurnar á okkur til þess að við gætum komið því til skila sem á hjarta okkar liggur.“ „Eina skilyrðið sem við settum
var sú að forsíðan yrði ekki mynd af okkur brosandi framan í landann.” segir Jóna Hrönn og hlær. „Sú krafa varð að víkja á síðustu metrunum þegar kynningardeild JPV útskýrði fyrir okkur að hér væru á ferð einföld lögmál sem ekki væri hægt að horfa fram hjá. Svona bækur væru bara seldar með þessum hætti, hvað sem okkur þætti um það. Og maður bara spilar með. Bókin er hins vegar margslungin. Við erum eiginlega að útskýra fyrir sjálfum okkur og öðrum hvers vegna við segjum það sem við segjum og gerum það sem við gerum. Þetta eru kristin trúfræði færð í ævisöguog viðtalsbúning. Við erum bara að reyna að ná til fólks og segja sem flestum frá þeim gæðum sem við upplifum í trúnni, í kirkjunni og í samfélaginu sem við tilheyrum. Og við erum að vísa fram á veginn í málefnum kirkjunnar, hvernig okkur langar að sjá kirkjuna okkar þróast og þroskast frá því að vera embættismannakirkja og í átt að því að vera þjónandi þátttökukirkja þar sem enginn er skilgreindur út heldur búist við öllum.” Bjarni tekur ræðuna áfram: „Okkur langar að sjá kirkju sem ekki er örugg í sjálfri sér en veitir mörgum öryggi, kirkju sem hlustar margfalt á við það sem hún talar. Í þessari bók erum við að leggja til að kirkjan fari að eðli sínu sem gefið er í Jesú Kristi. Hún á ekki að vera neitt annað en kirkja hans og bara halda sig við það.” Hjá flestum er aðventan yndislegasti tími ársins eins og ég kom inn á áðan; jafnvel yndislegri en jólin sjálf. Fólk ver miklum tíma saman. Hvernig getið þið, hjón sem eru starfandi prestar fundið tíma til að njóta aðventunnar? „Úff, þetta er samviskuspurn-
ing. Þú veist að þú ert að tala við tvo vinnualka!” segir Jóna Hrönn. „Við Bjarni eigum engin áhugamál eins og annað fólk. Það eina sem við stundum meðfram starfi okkar er líkamsræktin af því að annars værum við orðin heilsulaus. Við verðum víst seint til fyrirmyndar um heimilishald eða lífsstíl. Samt eigum við frábærar stundir með krökkunum okkar þegar þau koma öll í mat að minnsta kosti vikulega. Þá gengur mikið á. Svo notum við allar stundir sem við finnum með afa- og ömmustelpunni okkar, Bergþóru Hildi. Það er nú bara toppurinn á tilverunni að vera með því barni. Við erum til dæmis komin með miða á Sinfóníutónleika fyrir börn í Hörpu þar sem sú stutta fær að kynnast æðri listum umkringd hópi ættingja úr föðurfjölskyldunni. Það verður stemmning.” Allt í einu rýkur Jóna Hrönn upp úr stólnum, spyr hvað klukkan sé eiginlega orðin og tilkynnir okkur að hún sé orðin of sein sem leynigestur í brúðkaupsafmæli. Skilur sinn mann eftir með spyrjanda og kettinum Goða, sem er svo hrifinn af honum að hann hefur nánast límt sig á hann, enda afskaplega trúaður köttur. Bjarni segist hins vegar hafa hálftíma í viðbót, fær sér meira kaffi í rólegheitum og við ræðum um heima og geima. Þau eru bæði framúrskarandi skemmtileg, hrein og bein og ég skil vel orð eins sóknarbarns séra Bjarna þegar ég var í hópi fólks sem ætlaði að segja sig úr Þjóðkirkjunni. Þá mælti ein: „Ég myndi aldrei segja mig úr Þjóðkirkjunni. Ég er ósátt við yfirvöldin, en ég vil vinna að betra starfi innan kirkjunnar. Og ég myndi aldrei yfirgefa hann Bjarna minn...!“
Í dag eru um 2.400 VR félagar á atvinnuleysisskrá eða hátt í 9% félagsmanna. Þetta er óásættanlegt og krefst VR að stjórnvöld og atvinnulífið grípi til atvinnuskapandi aðgerða. Til að vekja athygli á atvinnuleysinu hafa verið hengdir upp borðar á Kringlumýrarbraut, einn borði fyrir hvern atvinnulausan VR félaga.
Virðing Réttlæti
52
fréttir vikunnar
Greiddi 432 milljarða upp í Icesave
Fimmtán þúsund vildu sjá Mugison í Hörpu
Slitastjórn gamla Landsbankans hefur greitt út 432 milljarða króna upp í forgangskröfur í þrotabúið. Greiðslurnar renna nær allar upp í að greiða Icesave-skuldir. Upphæðin er um þriðjungur af samþykktum forgangskröfum og var greidd að mestu í evrum, pundum, dollurum og íslenskum krónum.
Mikil ásókn var í ókeypis miða á tvenna tónleika Mugison í Hörpu þann 22. desember. Fimmtán þúsund manns reyndu að fara inn á vefinn miði.is og á vef Hörpu en við það hrundi kerfið. Ákveðið hefur verið að bæta við þriðju tónleikunum.
Helgin 9.-11. desember 2011
1,1 Vikan í tölum
Ellefu milljarða hagnaður Íslandsbanka
Úr félagi Samfylkingarinnar en ekki flokknum
Naturfrisk engiferöl er hollur og bragðgóður jólagosdrykkur, laus við öll óæskileg aukefni, s.s. viðbættan sykur, litarog rotvarnarefni. Hafðu það hollt um jólin!
Heitustu kolin á Eftirsótt örlæti Mugison hefur sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar og er þar að auki öðlingsdrengur. Hann ákvað að þakka fyrir góða viðtökur nýjustu plötu sinnar með því að bjóða til ókeypis tónleika í Hörpu. Þegar opnað var fyrir miðapöntun á harpa.is og midi.is ætlaði allt um koll að keyra. Miðasöluvefirnir hrundu undan álagi og fólk lýsti örvæntingu sinni á Facebook.
Birgir Olgeirsson Hvað myndi gerast ef að Mugison myndi spila í Lindex?
Þórhallur Guðmundsson Hvort á ég að selja ókeypis miðana mína á Mugison núna eða bíða þanngað til hálftíma fyrir tónleika og selja þá þeim örvæntingarfyllstu í frostinu og kuldanum fyrir utan Hörpu? mugison drap internetið
Pressað á pressuna
PIPAR\TBWA • SÍA • 113022
Reiðialda fór um netheima á miðvikudag í kjölfar umdeildrar myndbirtingar á Pressunni. Reiðin náði suðumarki á Facebook þar sem stjórnendum vefmiðilisins voru ekki vandaðar
Gefðu jólaGjöf Allir fá þá eitthvAð fAllegt Fyrir andvirði þessa gjafabréfs á gjofsemgefur.is fá efnalitlir foreldrar á Íslandi gjafakort í verslun með leikföng, bækur og föt og geta þeir valið barni sínu gjöf eftir þörfum þess og óskum.
www.gjofsemgefur.is
manns, sem greiddu auðlegðarskatt á síðasta ári, hafa flutt lögheimili sitt til annarra landa á þessu ári.
mynd Hari
Gunnar Hafsteinsson Þú færð Naturfrisk engiferöl í helstu matvöruverslunum landsins.
28
Það er eins gott að klæða sig vel þessa dagana. Frostið bítur í. Þessi börn lögðu leið sína í miðborg Reykjavíkur, vel búin til göngunnar og undir ströngu eftirliti eins og vera ber. Þá lýstu endurskinsmerkin í stíl við jólaljós borgarinnar. Ljós-
Jólahollusta Bjóðum upp á Naturfrisk engiferöl um hátíðarnar.
eru hæðir á hóteli íslenska kvennalandsliðsins í handbolta í Santos í Brasilíu sem Ágúst Jóhannsson, þjálfari liðsins, þarf að hlaupa upp eftir sigur Íslands á Þýskalandi á miðvikudagskvöldið.
milljarður er upphæðin sem athafnamaðurinn Hannes Smárason gæti fengið greidda úr þrotabúi Landsbankans. Gjaldþrot félaga í eigu Hannesar hleypur á tugum milljarða.
Hagnaður Íslandsbanka nam 11,3 milljörðum króna fyrstu níu mánuði ársins. Hagnaður á sama tímabili í fyrra var um 13 milljarðar. Eiginfjárhlutfall bankans var í lok tímabilsins nær tvöfalt meira en það lágmark sem Fjármálaeftirlitið setur. Viðskipti með verðbréf, útgefin af bankanum, eru hafin í Kauphöllinni. Bankinn er fyrsta fjármálafyrirtækið sem gefur út verðbréf í Kauphöllinni eftir hrun.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, hefur sagt sig úr Samfylkingarfélaginu í Reykjavík en ekki úr flokknum sjálfum. Í viðtali við fréttastofu Ríkisútvarpsins kom fram að hún hafi ekki verið virk í Reykjavíkurfélaginu í þrjú ár og sitt lítið um hverju hafi ráðið ákvörðuninni en það sem fyllti mælinn var námskeið Jóns Baldvins Hannibalssonar á vegum félagsins um aðdraganda hrunsins.
20
6
Þrautgóðar handboltastelpur kveðjurnar. Svo ekki sé dýpra í árinni tekið.
Steinunn Fjóla Jónsdóttir Pressan er ekki lengur í minni fréttaveitu...þvílík og önnur eins fagmennska eða þannig. Bless Press!
Ingibjörg Stefánsdóttir Á enn 104 vini sem líkar við Pressuna á facebook. Finnst það skrítið og er að hugsa um að breyta því.
Óli Gneisti Sóleyjarson Er ekki ágætt að hafa þetta í huga? Er ég að gleyma einhverju hérna? Pressan = Eyjan = Bleikt = Menn
Óli Gneisti Sóleyjarson „Pressan er óháður frétta- og afþreyingarmiðill sem stundar vandaða frétta- og upplýsingamiðlun“ - Nei, djók.
Sigurður Hólm Gunnarsson Ég ældi aðeins yfir Pressunni rétt í þessu.
Hildur Knútsdóttir Pressan er ömurlegur og ógeðslegur sorpmiðill.
Kvennalandslið Íslands í handknattleik sýndi hvað í því býr á miðvikudagskvöld þegar þær lögðu sterkt lið Þýskalands. Úrslitin voru nokkuð óvænt og að sama skapi enn ánægjulegri – Facebook-þjóðin réði sér ekki fyrir kæti, ekki síst karlpeningurinn.
þingmenn vildu afnema styrki til stjórnmálaflokka þegar kosið var um málið á Alþingi í vikunni. Eini þingmaður fjórflokkanna sem vildi afnema styrkina var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.
Óskar Freyr Pétursson Vá hvað ég er stoltur af íslensku stelpunum. Magnaðar og glæsilegur sigur !
Eiríkur Hjálmarsson Óskaplega tókst þessum frábæru handboltastelpum að efla mitt geð. -Takk fyrir mig!
Stefán Pálsson Frábært! Stig á móti Kínverjum setur okkur áfram. Sigur gefur góðan möguleika á öðru sætinu í riðlinum!
33
Örn Úlfar Sævarsson Stelpurnar frábærar. Var Nýherji að horfa?
Ágúst Borgþór Sverrisson Íslenska kvennalandsliðið í handbolta var rétt í þessu að rústa Þýskalandi á HM. Stelpur, þið eruð stórkostlegar!
prósent var hlutfall þeirra aðdáenda Mugison sem fengu miða á þrjá ókeypis tónleika kappans í Hörpu nú fyrir jólin.
Slæm vika
Góð vika
fyrir Steingrím Sævarr Ólafsson, ritstjóra Pressunnar
fyrir Sigurð A. Magnússon, rithöfund
Varði vonlausan málstað Óhætt er að segja að þessi vika hafi ekki verið gleðileg fyrir Steingrím Sævarr Ólafsson, ritstjóra Pressunnar. Vefmiðillinn dúkkaði upp með frétt á miðvikudagsmorgun sem vakti gríðarleg viðbrögð. Fréttin snerist um mynd af kærustu Egills Einarssonar og stúlkunni, sem hefur kært parið fyrir nauðgun, í atlotum á skemmtistað sama kvöld og meint nauðgun átti sér stað. Skömmu síðar fjarlægði vefmiðillinn fréttina og Steingrímur Sævarr skrifaði heilan pistil til réttlætingar fréttinni, auk auðmjúkrar afsökunarbeiðni, undir fyrirsögn sem sameinaði Egil Gillz Einarsson, Julian Assange og Dominique StraussKahn í eitt. Þrátt fyrir að ritstjórinn færi á hnén virðist skaðinn hins vegar óafturkræfur: Auglýsendur yfirgefa Pressuna og í gær, þegar Fréttatíminn fór í prentun, höfðu vel á þriðja þúsund manns skrifað undir yfirlýsingu á netinu þar sem fólk lýsir því yfir að það ætli að sniðganga Pressuna og hvetur aðra til að gera slíkt hið sama.
Kominn inn úr kuldanum Sigurður A. Magnússon, sá afkastamikli rithöfundur, þýðandi og menningarfrömuður, hefur ekki þótt tækur til að fá heiðurslaun listamanna þrátt fyrir að höfundarverk hans sé í meira lagi fjölbreytt og umfangsmikið. Pólitísk óvild er talin hafa ráðið mestu um að Sigurði hafi verið haldið árum saman úti í kuldanum en honum hefur verið einkar lagið að baka sér óvild meðal sjálfstæðismanna enda hefur hann aldrei vandað helstu höfðingjum þeirra kveðjurnar. Baráttan fyrir því að Sigurði hlotnaðist þessi heiður hefur verið löng og ströng en allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ákvað fyrir sléttri viku að leggja til við fjárlaganefnd að Sigurður fengi launin. Hann situr nú á friðarstóli rúmlega áttræður og hlýtur launin með stuðningi fulltrúa Samfylkingar, VG og Hreyfingarinnar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sátu hjá.
Nú er rétti tíminn til að huga að jólagjöfunum...
Skemmtilegar jólagjafir 30%
34%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Takmarkað magn
Takmarkað magn Powershot A800 Silfurlituð 10 megapixla vél.
13.930 kr. Verð áður 19.900 kr.
5.940 kr. Verð áður 8.990 kr.
20%
40%
AFSLÁTTUR
PIXMA IP2700 Tilvalinn fyrir alla sem vilja ljósmyndaprentara fyrir heimilið á góðu verði.
Samsonite taska 39x50x21 sm. Svört að lit og tveggja hjóla.
50% AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
12.990 kr. Verð áður 21.900 kr.
26% AFSLÁTTUR
15%
UR
LÁTT
AFS
5.596 kr. Verð áður 6.995 kr.
5.890 kr. Verð áður 7.995 kr.
2.995 kr. Verð áður 5.990 kr.
25%
30%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
3.490 kr. Verð áður 4.995 kr.
5.990 kr. Verð áður 7.980 kr.
30%
Disney Ludo
1.999 kr. Kynningarverð
AFSLÁTTUR
30%
30%
AFSLÁTTUR
30%
AFSLÁTTUR
Heimskort - púsluspil
Lönd skyggð eftir heimsálfum, höfuðborgir og helstu borgir
1.825 kr. Verð áður 2.595 kr.
AFSLÁTTUR
Fánar og höfuðborgir 216 landa - púsluspil
1.955 kr. Verð áður 2.795 kr.
Tölustafirnir, púsluspil
Hjálpið börnum að læra að telja.
1.395 kr. Verð áður 1.995 kr.
Jóla Jólaspilið
Fjölskylduspil. Skemmtilegt spil sem gerist að vetri í kringum jól.
2.100 kr. Verð áður 2.990 kr.
15% afsláttur af öllum Samsonite töskum. Mikið úrval í verslunum okkar
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur, myndabrengl og ófyrirsjáanlegar breytingar.
Smáratorgi 1 Kópavogi + Sími: 580-0000 + sala@a4.is + www.a4.is Dalsbraut 1, Akureyri + Sími: 580-0060 + akureyri@a4.is + www.a4.is
20% AFSLÁTTUR
Jólapappír og jólaöskjur með 20% afslætti
20% AFSLÁTTUR
40%
50%
3.750 kr. Verð áður 4.690 kr.
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
40% AFSLÁTTUR
Þóra – heklbók 32 nútímalegar og spennandi hekl uppskriftir. Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir Hannaðu þitt eigið armband. Allt efni innifalið í kassanum.
1.995 kr. Verð áður 3.990 kr.
Tilda jólagjafaöskjur, 2 stk. 21,5 x 21,5 sm, hæð 4 sm.
357 kr. Verð áður 595 kr.
32%
40%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
990 kr. Kynningarverð Efni í barna jólasvuntu frá Panduro Hobby
1.195 kr. Verð áður 1.990 kr.
Diskamotta, gleðileg jól.
895 kr.
Verð áður 1.495 kr.
3.990 kr. Verð áður 5.900 kr.
Þrettán dagar í desember Falleg saga af bræðrum og vangaveltum þeirra um Jólasveina, skógjafir, kreppuna og fleira. Lilja María Norðfjörð
Þrjár glæpsamlegar harðspjaldabækur eftir Yrsu Sigurðardóttir á rugl verði. Allar þrjár bækurnar saman á 1.990 kr.
21% AFSLÁTTUR
25% AFSLÁTTUR
80% AFSLÁTTUR
2.990 kr. Verð áður 3.790 kr.
2.990 kr. Verð áður 3.990 kr.
. 99áður09.98kr 1.Verð 0 kr.
Rafael - Engillinn sem valdi að koma til jarðarinnar Ásthildur Bj. Snorradóttir
Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf Gerður Kristný
Nýjar Mandölubækur - Hentugar í skóinn!
40% AFSLÁTTUR
895 kr.
Verð áður 1.495 kr.
40% AFSLÁTTUR
595 kr. Verð áður 995 kr.
Sími 580 0000 + Fax 580 0001 + sala@a4.is + www.a4.is
33%
35%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
YFIR
0 0 5 ÝJAR
3.790 kr. Verð áður 5.680 kr.
N R U K Æ B
3.890 kr. Verð áður 5.990 kr. Stjarna Strindbergs Ian Wallentin
Brakið Yrsa Sigurðardóttir
Jólabækur á bónusverði 32% 32%
32%
32%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
3.390 kr. Verð áður 4.990 kr.
AFSLÁTTUR
2.690 kr. Verð áður 3.990 kr.
3.990 kr. Verð áður 5.880 kr.
2.690 kr. Verð áður 3.980 kr. Með heiminn í vasanum Margrét Örnólfsdóttir
Stelpur A-Ö Kristín Tómasdóttir
Hjarta mannsins Jón Kalman Stefánsson
32%
Gegnum glervegginn Ragnheiður Gestsdóttir
33%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
32%
31% AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
3.990 kr. Verð áður 5.990 kr. 4.390 kr. Verð áður 6.490 kr. Sagan sem varð að segja Ingimar H. Ingimarsson og Þorfinnur Ómarsson
4.790 kr. Verð áður 6.990 kr.
3.990 kr. Verð áður 5.880 kr. Jójó Steinunn Sigurðardóttir
Ómunatíð - saga um geðveiki Styrmir Gunnarsson
Sími 580 0000 + Fax 580 0001 + sala@a4.is + www.a4.is
Sr. Bjarni Þorsteinsson Eldhugi við ysta haf Viðar Hreinsson
3.990 kr.
3.490 kr.
Gullvagninn 4 CD & 1 DVD Björgvin Halldórsson
2.390 kr.
Gleðileg jól - safnplata 5 CD Ýmsir
Jólin KK og Ellen
Konfekt fyrir eyru og augu um jólin 2.990 kr.
2.990 kr.
2.390 kr.
2.890 kr. Helgi Björns syngur dægurperlur ásamt gestum Helgi Björnsson
Órar Hjálmar
Jameson - 2 CD Papar & Gestir
Anthology Quarashi
2.790 kr. 2.795 kr.
2.390 kr.
2.790 kr.
2.790 kr.
2.790 kr.
2.790 kr.
Hljóðbækur Tvær af vinsælustu bókunum eru komnar á geisladisk. Nú er ekkert annað en að halla sér aftur og hlusta á frábærar bækur.
3.995 kr.
3.995 kr. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur, myndabrengl og ófyrirsjáanlegar breytingar.
Smáratorgi 1 Kópavogi + Sími: 580-0000 + sala@a4.is + www.a4.is Dalsbraut 1, Akureyri + Sími: 580-0060 + akureyri@a4.is + www.a4.is
viðhorf 53
Helgin 9.-11. desember 2011
Heilbrigðismál
Heilbrigðismál
Um biðlista eftir aðgerðum á kvenlækningadeild Landspítala
Blóðbankinn – gæðavottaður í 11 ár
M
ikilvægi blóðs er óumdeilt. Meðan við drögum andann rennur það í stöðugri hringrás um líkamann, hringrás sem knúin er áfram af hjartanu, fullkomnustu dælu sem forsíðu Fréttatímans og í grein í blaðinu 2.-4. desember síðastliðinn er fjallað um til er og lífverkfræðilegu undri. Blóðið sækir meðal annars súrefni í vandamál kvenna sem eru á biðlista vegna aðgerða á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. lungun og kemur því til allra vefja líkamans og skilar til baka koltvíMeginhluti umfjöllunar er um að bið hafi lengst eftir aðgerðum á kvenlækningasýringi til lungnanna. Blóðið er upprunnið frá blóðmyndandi stofndeild fyrir konur sem þurfa meðferðar við vegna kvensjúkdómavandamála, aðallega vegna frumum í beinmerg. Þessar frumur sérhæfast og sjá líkamanum sigs á grindarholslífærum, þvagleka og vanda tengdum því. Grindarbotnssig og þvagleki fyrir stöðugu magni af þeim frumum sem blóðið kvenna hefur verið dulið vandamál og vanmetið, bæði hvað snertir greiningu og samanstendur af. Við slys eða sjúkdóma einnig meðferð, með eða án aðgerða. Hér er því ekki um nýtt vandamál að getur líkaminn orðið fyrir skorti ræða. Tölulegar upplýsingar um biðlista eru birtar á heimasíðu Landá blóðfrumum og þá þarf að læknisembættisins (http://landlaeknir.is/Pages/915). Landlæknisgrípa inn í með því að gefa Dr. Ólafur E. embættið uppfærir upplýsingar á fjögurra mánaða fresti og þar sjúklingum blóðhluta. Sigurjónsson ná staðfestar tölur fram í júní 2011, en tölur frá nóvember 2011 Slíkir blóðhlutar eru lektor við HR eru bráðabirgðatölur. Séu tölurnar skoðaðar nánar kemur í f ra mleiddir úr blóði fengnu frá blóðgjöfum, hetjum ljós að þessar tölur endurspegla ástandið í biðlistamálum sem mæta í Blóðbankann hvernig Sankti Jósefsspítala eins og það var þegar hluta hans var lokað s.l. vetur. Eins og fram kemur í orðum forsem viðrar og hvernig sem heimsstjóra LSH var ekki áætlað nægilegt fé til að hægt ástandið er. Blóðbankinn var væri að halda óbreyttri starfsemi á Sankti Jósefsstofnaður árið 1953 og hefur það spítala. Kvenlækningadeild LSH hefur tekið á meginmarkmið að fullnægja þörfum heilbrigðiskerfisins sig stóran hluta af sparnaðaraðgerðum spítalaf blóðhlutum. Blóðbankans, meðal annars með því að loka legudeild Jólagjafaöskjurnar frá Bláa Lóninu innihalda íslenskar gæðavörur sem fyrir langvinna og bráða kvensjúkdóma um inn leggur einnig áherslu á eru vandlega valdar saman til að skapa fullkomna upplifun. helgar. öflugt grunnvísindastarf á Á kvenlækningadeild er veitt fjölþætt þjónsviði stofnfrumulíffræði, vefjaverkfræði og blóðusta við grindarbotnsvandamálum kvenna bankafræði og þróun í nánu samstarfi við vel útbúna þvagfærarannsóknadeild spítalans. Þar starfar sérmeðferðarúrræða á sviði þjálfað starfsfólk á breiðum faglegum frumumeðferða. grunni og hluti af því teymi er sérmenntað Á rið 1998 markaði Blóðba nk inn sér þá starfsfólk sem kom frá Sankti Jósefsspítala. stefnu að verða vottaðÁ þessum grunni verður byggt áfram til ur samkvæmt ISO9001 að tryggja sem bestan árangur. Síðan í vor hafa læknar kvenlækningadeildar, í samgæðastjórnunarstaðli, vinnu við starfsfólk þvagfærarannsóknaárið 2000. Á þeim tíma voru gæðamál lítið rædd deildarinnar, unnið við að fara yfir biðlista innan heilbrigðiskerfisins frá Sankti Jósepsspítala. Í mörgum tilvikum, sérstaklega þegar ekki hefur verið um brátt og sú stefna sem Blóðbankástand að ræða, hefur verið unnt að bjóða upp inn markaði sér hlaut þar lítá önnur úrræði meðan beðið er eftir aðgerð og í inn hljómgrunn. Blóðbankinn einstaka tilvikum hefur verið hægt að komast hjá náði markmiðum sínum og er 15 v aðgerð. Þetta breytir þó ekki því að nauðsynlegt er enn í dag, ellefu árum seinna, eina m/ o c að standa vörð um þessa þjónustu þannig að biðtími gæðavottaða læknisfræðilega starfs. Blá n oo (verð áður 6.500 kr.) aL eftir aðgerð verði ásættanlegur. Á síðastliðnum vikum einingin innan Landspítalans. g a l óni e ð hefur verið í gangi sérstakt átak þar sem aðgerðir við Gæðavottun verður ekki til að sjálfu blu Hreyf grindarbotnsvandamálum kvenna voru settar í forgang. Ársér heldur útheimtir mikla elju og fórnfýsi i ng & B l ue L a go o n Sp a af hálfu starfsfólks sem oft er þegar störfum angur af því verður metinn um áramót og þá mun koma betur í hlaðið. Hins vegar skilar gæðastarf sé margfalt ljós hvernig biðlistamálum verður háttað. Á undanförnum árum hefur aðferðafræði í skurðlækningum í kventil baka fyrir starfsemina, meðal annars í auknu sjúkdómum þróast og breyst. Læknar kvenlækningadeildar Landspítala öryggi fyrir sjúklinga, hagkvæmari rekstri og þróun á hafa með reglulegri endurmenntun tileinkað sér það nýjasta og besta í þeirri nýjum og spennandi meðferðarúrræðum. þróun. Sem dæmi má nefna að yfir 60 prósent af legnámsaðgerðum á kvennadeild eru Í ár fagnar Blóðbankinn 11 ára afmæli gæðavottunar sinnar. Á gerðar með kviðsjáraðgerðartækni eða um leggöng eingöngu, en það er eins og best gerist á þessum tíma hefur mikið vatn runnið til sjávar, efnahagskerfi þjóðarinnar hefur risið í hæstu hæðir og hrunið niður í dýpstu dali. Á slíkum tímum hefur gildi þess að vera stórum sjúkrahúsum í nágrannalöndum okkar. Á deildinni starfa nú þrír sérfræðingar sem hafa góða menntun og áralanga þjálfun í meðferð grindarbotnsvandamála kvenna, þar af með vottað gæðakerfi margsannað sig og gert Blóðbankanum kleift að takast á við ný einn sem kom frá Sankti Jósefsspítala. og spennandi verkefni eins og uppsetning á háskammtalyfjameðferð með stofnfrumuMarkmið Landspítalans er að veita sem besta þjónustu byggða á gagnreyndum lækningastuðningi í samvinnu við blóðlækningadeild Landspítalans á innan við sex mánuðum og að aðferðum. Gæði þjónustunnar verða ekki metin með því að telja eingöngu fjölda aðgerða, flytja starfsemi Blóðbankans í húsnæði við Snorrabraut án þess að þurfa að stoppa grunnþó að það geti verið einn mælikvarði á afköst. Til að veita góða þjónustu þarf fé, sem í dag starfsemi sína í eina mínútu. Slíkt hefði verið örðugleikum bundið ef ekki hefði verið virkt er af skornum skammti. Ef tryggja á gæði og besta nýtingu fjármuna almennings er betra gæðkerfi í Blóðbankanum. Eftir tvö ár mun Blóðbankinn fagna 60 ára afmæli sínu og það er von okkar að þá verði að færa fagþekkinguna saman þar sem aðstæður gefa kost á breiðari úrræðum sem haldast Blóðbankinn ekki lengur eina gæðavottaða læknisfræðilega starfseiningin á Landspítalí hendur við framþróun. anum. Í lok greinar Fréttatímans er varpað fram spurningu um hvort „fagleg þekking haldist og Höfundur er með doktorsgráðu í stofnfrumulíffræði og ónæmisfræði, forstöðumaður stofnþjónusta verði áfram góð?“ Vonandi nægja þessar upplýsingar til að svara lesendum blaðsins. frumuvinnslu og grunnransókna í Blóðbankanum og lektor við heilbrigðisverkfræðisvið, tækni Jens A. Guðmundsson, dósent/yfirlæknir kvenlækninga Kvenna- og barnasviði LSH Reykjavík og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík.
Á
SETTU ÍSLENSKA GÆÐAVÖRU Í JÓLAPAKKANN
AN
TO
N&
BE
RG
La
UR
ur
ef
ve
eg
rsl
av
un
ug
JÓLATILBOÐ 4.500 kr.
Kristín Jónsdóttir, sérfræðingur/aðstoðaryfirlæknir skurðstofum Kvenna- og barnasviði LSH Reykjavík
Hagstjórn
getað kostað milliríkjadeilur. Þetta þýðir samt ekki að markmiðið hafi náðst í eitt skipti fyrir öll, því fer fjarri, enda er varðveisla friðar sífelld Evrópusambandið. Það áskorun allra aðildarmyndi ekki einu sinni ríkja. vera á dagskrá til að Það markmið að byrja með enda er mynttryggja efnahagslegt bandalagið býsna róttækt samræmi og stöðugsamstarf sem við vitum Bergur Ebbi leika er einnig verkefni ekki hvernig mun þróast Benediktsson sem er í stöðugri þróun. næstu árin. Ég held að lögfræðingur Í upphafi lét ESB sér við ættum frekar að líta nægja að koma á svokölltil grundvallarmarkmiða Evrópusambandsins og sjá hvar við uðum innri markaði, og tók það áraÍslendingar stöndum varðandi gildin tugi, og oft var á brattann að sækja enda þurftu aðildarþjóðir að fórna sem þar eru boðuð. Það má segja að tilgangur ESB sé eigin löggjöf fyrir samræmingar-tiltvíþættur. Að tryggja frið í Evrópu og skipanir. Það regluverk sem þurfti að tryggja efnahagslegt samræmi og að fjúka setti efnahag sumra þessstöðugleika. Fyrra markmiðið hefur ara ríkja tímabundið úr skorðum. náðst. Það hefur ríkt friður milli Evr- Þrátt fyrir þessar tímabundnu ópusambandsríkja og ýmis deilumál fórnir er efnahagslegur ávinningverið leyst á vettvangi Evrópusam- ur innri markaðarins staðreynd að bandsins sem að öðrum kosti hefðu eins miklu leyti og hin huglæga
Ekki skyndilausn
E
ftir fall krónunnar 2008 mældist mikill stuðningur við Evrópusambandsaðild Íslands. Stór hluti fylgisins byggðist á lítt ígrunduðum hugmyndum um að við gætum kastað krónunni og tekið upp evruna og með því værum við laus við verðtryggingu, háa vexti og óstöðugleika í eitt skipti fyrir öll. Þessi skoðun heyrist enn, og vissulega er sannleikskorn í henni og að auki ástríðufullur neisti – með því að losa okkur við krónuna myndi hagstjórn landsins að stórum hluta færast úr höndum fyrrverandi pólitíkusa í Seðlabankanum og yfir til stofnana með meiri þekkingu á efnahagsmálum og skýrari langtímamarkmið. Það er eitthvað sem við getum vissulega stefnt að. En afnám krónunnar er ekki nema lítill angi í þeirri vegferð að ganga í
hagfræði getur mælt það. Leiðin var löng, undanþágurnar og málamiðlanirnar margar, en innri markaður Evrópusambandsins er staðreynd sem jafnvel við Íslendingar erum löngu orðnir háðir með aðild okkar að EES. Það er allavega ekki hægt að mótmæla þeirri staðreynd að afnám innri markaðar ESB myndi valda efnahagslegum óstöðugleika í Evrópu um ófyrirséða framtíð, og hér er ég að stíga býsna varlega til jarðar. Valkostir Íslendinga hvað varðar gjaldeyrismál eru margskonar ef við göngum í Evrópusambandið. Við getum hinsvegar ekki viðhaldið gjaldeyrishöftum og einangrað landið eins og nú er gert. Með tíð og tíma - og ég leyfi mér að gera langtímaspár því ég er ungur maður - tel ég hins vegar nokkuð víst að þrátt fyrir skakkaföll undanfarinna ára muni alþjóðleg viðskipti og efnahagsleg samvinna halda áfram að aukast. Samstarf á borð við mynt-
bandalag Evrópu, sem felur í sér nokkurskonar samtryggingu fyrir stórt hagkerfi, er framtíðin og Íslendingar munu ekki halda krónunni sinni. Að því leyti segi ég að ef við göngum ekki í Evrópusambandið þá verður hrun krónunnar 2008 því miður ekki það síðasta sem við upplifum. Ég þoli ekki skyndilausnir. Ég vil að við hugsum langt fram í tímann. Þeir sem vilja ganga í Evrópusambandið nú til að bæta fyrir það sem gerðist á Íslandi 2002-2008 eru á villigötum. Það sem gerðist er búið og gert. Nú þurfum við að leita leiða til að koma í veg fyrir að slíkir atburðir endurtaki sig. Núna er tíminn til þess en ekki eftir tíu eða tuttugu ár. Grundvallarmarkmið Evrópusambandsins eru í samræmi við þá framtíð sem við óskum okkur enda lúta þau að friði og efnahagslegum stöðugleika. Þetta eru ekki æsispennandi markmið og þess vegna eru þau góð.
54
viðhorf
Helgin 9.-11. desember 2011
Veggskraut fyrir alla sem elska falleg eldhús!
Eldhúsdagatalið 2012 Fallegt og fræðandi! Með myndum og nöfnum á yfir 200 ávaxta-, græmetis- og kryddtegundum, baunum, hnetum og berjum – bæði vel þekktum og framandi. Skemmtilegt að skoða fyrir unga sem aldna.
Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is
Topplistinn Efstu 5 - Vika 49
Þjónusta 1
Grímur kokkur ehf
2
Hafþór Svanberg Karlsson
Eiði 14
15 ummæli
4 ummæli
3
Stafræna prentsmiðjan ehf
4
SI verslun og raflagnir ehf
5
Bæjarhrauni 22
Hafnargötu 61
Rafstillinn ehf rafvélaverkstæði Dugguvogi 23
3 ummæli
3 ummæli
2 ummæli
Baráttan um hugmyndafræðina
Í
Skattar og ójöfnuður
Í umræðum um nýsamþykkt fjárlög kom skattastefna ríkisstjórnarinnar eðli málsins samkvæmt mjög við sögu. „Það er skattað og skorið niður í stað þess að hlú að eða byggja upp,“ sagði til dæmis Kristján Þór Júlíusson sjálfstæðismaður og fetaði þar mjög nákvæmlega línu síns flokks í gagnrýni á ríkisstjórnina. Nú er það alltaf jafn einkennilegt að hlusta á fulltrúa meints hægri flokks fordæma viðleitni í þá átt að minnka ríkisútgjöld þegar þröngt er í búi, sérstaklega þar sem ríkisstjórnin sem heldur á heflinum er vinstra megin við miðjuna. Þetta hljómar eitthvað undarlega. Eins og hlutJón Kaldal verkunum hafi verið snúið kaldal@frettatiminn.is við. En þó kannski ekki svo mjög því Kristján Þór studdi fyrir örfáum árum ríkisstjórn sem blés ríkisbáknið – eins og sumum flokksbræðrum hans finnst svo gaman að kalla samneysluna – út um tugi prósenta. Samfylkingin tók þátt í þeim blöðruskap í ríkisstjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk en er nú að minnsta kosti þátttakandi í að vilja hleypa loftinu af bákninu, gegn vilja Kristján Þórs og annarra sem gagnrýna niðurskurðinn. Hinn punkturinn í ádeilu Kristjáns Þórs og félaga í Sjálfstæðisflokknum snýr að skattastefnunni. Vissulega er Sjálfstæðisflokkurinn líka í einkennilegri stöðu þar því skattahækkanirnar hófust einmitt í tíð síðustu ríkisstjórnar sem flokkurinn veitti forsæti. Látum þá staðreynd þó liggja milli hluta því framkvæmd skattheimtu, í samspili við niðurskurð á ríkisútgjöldum, leikur stórt hlutverk í því hvernig efnahagslífið og gjörvöll þjóðin dafnar. Mjög skiptar skoðanir eru aftur á móti um hvaða hugmyndafræði hentar best í þessum efnum.
Í næstu viku verður málstofa á vegum Seðlabankans þar sem yfirskriftin er „Skattgreiðslur og skattbyrði á Íslandi 1997-2009“ og samkvæmt þeim fyrirheitum sem eru gefin um erindi Arnaldar Sölva Kristjánssonar hagfræðings munu koma þar fram forvitnilegar upplýsingar. Samandregið segir á vef Seðlabankans að meginniðurstöðurnar séu þær „að fram til ársins 2006 höfðu skattbreytingar litlar sem engar skattalækkanir í för með sér fyrir meginþorra Íslendinga. Breytingarnar fólu í sér lækkun á staðgreiðslu fyrir hærri tekjuhópa en hækkun fyrir lægri tekjuhópa. Þessi þróun skýrist einkum af rýrnun persónuafsláttar og vegna aukins vægis fjármagnstekna, en þær bera lægri skatt en launatekjur. Breytingunum frá 2006 til 2009 má hins vegar lýsa sem almennum skattalækkunum fyrir alla landsmenn.“ Arnaldur Sölvi hefur í skrifum sínum áður bent á að skattkerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar hafi haft þau áhrif að skattkerfið dró úr kjaraskerðingu ráðstöfunartekna allt að 70 prósent hjóna, en jók hana hins vegar meðal þeirra 30 prósenta hjóna sem hæstar hafa tekjurnar. Þetta þýðir að tekjujöfnunaráhrif skattkerfisins hafa sem sagt aukist verulega. Kann það að vera jákvætt fyrir andrúmsloftið í samfélaginu almennt. Það er lítil stemmning fyrir háum launum og flottræfilshætti nú um stundir. Hitt er svo annað mál hvaða áhrif skattkerfisbreytingarnar hafa haft á getu fyrirtækja til að hækka laun almennt. Þeir sem gagnrýna breytingarnar benda einmitt á að það svigrúm hafi minnkað. Ósvarað er hvaða leið þeir vilja fara í skattalækkunum. Sömu leið og var farin á árunum 1993 til 2007, þegar ójöfnuður milli tekjulægstu hópanna og þeirra tekjuhæstu jókst meira en áður þekktist á lýðveldistímanum, eða einhverja aðra?
Breyttir lífshættir
Umhverfismál eru atvinnumál
B
endilega fyrir alla muni. Fyrir hönd þjóðar rýnasta viðfangsefni stjórnmálaminnar vil ég segja við ykkur Kínverja; manna næstu árin verður staða nú megið þið menga að vild og takið þann umhverfismála og hvernig tekst tíma sem þið þurfið. Því ég held að land að breyta lífsháttum vesturlandabúa í átt mitt þurfi bara svona fimm ár til að upptil græns lífstíls. Umræða um mengun, götva allar helstu lausnirnar sem þarf til gróðurhúsalofttegundir, vatnsskortur og að búa til umhverfisvænt samfélag. Þá fjölgun íbúa jarðar virðast hins vegar ekki getum við fundið út hvernig beri að leysa í brennidepli pólitískrar umræðu á Ísorkuvandamálið og mengunina og þróa landi. Það er að mörgu leyti sérkennilegt, þær vörur sem nauðsynlegar eru til að enda eiga fáar þjóðir meira undir stöðu skapa sjálfbært samfélag. Þið Kínverjar umhverfismála en einmitt Íslendingar munið svo byrja að hósta af menguninni þar sem velmegun okkar byggir að miklu einn daginn og þá munum við koma og leyti á náttúruauðlindum lands og sjávar. selja ykkur umhverfisvænar lausnir og Helstu meginstoðir verðmætasköpunar á Magnús Orri Schram vörur sem standast kröfur um grænan Íslandi eru fiskurinn í sjónum, rafmagnsþingmaður Samfylkingarlífstíl. Þá verðum við komin með fimm ára framleiðsla orkuauðlinda og náttúran sem innar samkeppnisforskot við að leysa vandamál meginaðdráttarafl í ferðaþjónustu. Þannig framtíðarinnar. Ef þið viljið þá fimm ár til getur umfangsmikil röskun á náttúrufari viðbótar, þá verði ykkur að góðu. Þá verðum við komin kippt grundvellinum undan hagsæld á Íslandi. með tíu ára forskot í lykilatvinnuvegi framtíðarinnar.“ Því er mikilvægt að umræða um umhverfismál dýpki á Íslandi. Í raun ættu umhverfismál í stóru sem Græn sókn smáu að vera helsta hagsmunamál atvinnulífsins hér á landi, enda sækjum við grundvöll efnahagslífsins Umhverfismál og atvinnumál eru þannig samtvinntil viðkvæmrar náttúru og náttúruauðlinda. Eins og uð og því er mikilvægt að allir stjórnmálaflokkar áður hefur verið rakið í þessum pistlum byggir samleggi uppúr grænum gildum á sem flestum sviðum, keppnishæfni íslenskra afurða á erlendum mörkuðum því þá tekst okkur að skapa grundvöll til sóknar að miklu leyti á náttúrufari og hreinleika og því á fyrir íslensk fyrirtæki, vörur og lífsgæði á Íslandi. Í verndun umhverfisins að vera í forgrunni atvinnumála auknum kröfum um sjálfbærni og grænar áherslur hér á landi. Umhverfismál eru líka smátt og smátt að felast gríðarlegir möguleikar - sérstaklega fyrir land verða lykilatriði í viðspyrnu atvinnulífsins í núvereins og Ísland. andi kreppuástandi og hversu langt þjóðir heims eru Þjóðir heims leita nú leiða til að samtvinna markmið komnar í grænum lausnum kemur til með að skipta til skemmri tíma um efnahagslegan vöxt við lengri lykilmáli í atvinnumálum framtíðarinnar. tíma markmið um verndun umhverfis. Lykilþáttur í þeirri nálgun er að ekki er hægt að skilja að umMengið að vild hverfismál og efnahagsmál. Ef ekki verði brugðist við Fræðimaðurinn Thomas Friedmann varpar skýru ljósi á sviði umhverfisverndar með bráðum hætti, mun það á þetta viðfangsefni bók sinni „Hot, Flat and Crowded“ hafa gríðarleg efnahagsleg áhrif fyrir íbúa jarðarinnar á næstu árum eða áratugum. En um leið geta umen þar segir hann meðal annars: „Í hvert sinn er ég hverfismál orðið uppspretta sóknar og vaxtar þá sérkem til Kína er ég spurður: Herra Friedmann – þið staklega fyrir lönd eins og Ísland. Grænn vöxtur getur Bandaríkjamenn hafið mengað að vild í 150 ár með gegnt veigamiklu hlutverki við endurreisn íslensks ykkar olíu og kolum. Er núna ekki komið að okkur atvinnulífs til skemmri tíma og skapað grundvöll fyrir Kínverjum? Megum við ekki fá okkar iðnbyltingu, velmegun og gott mannlíf á landinu til lengri tíma. þó það sé á kostnað mengunar? Þá hef ég svarað: Jú Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Fært til bókar
Bók fyrir þá sem lesa eitthvað Kattarglottið, fyrsta smásagnasafn Benedikts Jóhannessonar, er komið út. Bókin
skemmtilegt!
hefur vakið nokkra athygli enda sést hér ný hlið á Benedikt sem hefur um árabil skrifað greinar í blöð og tímarit. sögurnar fjórtán eru af ýmsu tagi og eiga nánast það eitt sameiginlegt að vera stuttar. þó má segja að margar söguhetjur lendi í óþægilegri aðstöðu sem þær basla við að koma sér útúr með misjöfnum árangri.
Annálaskrif Agnesar Hatrammar nafnlausar sms-sendingar Gunnlaugs M. Sigmundssonar til bloggarans Teits Atlasonar spruttu af upprifjun Teits á því hvernig Gunnlaugur eignaðist stóran hlut í ríkisfyrirtækinu Kögun og meintri spillingu tengdri einkavæðingu fyrirtækisins. Í skrifum sínum studdist Teitur við umfjöllun Agnesar Bragadóttur um sölu Kögunar sem birtist í Morgunblaðinu í maí 1998. Agnes var þó ansi seint á ferðinni með þau skrif á sínum tíma því Helgarpósturinn sálugi hafði þá þegar fjallað rækilega um málið í tveimur ítarlegum fréttaskýringum um 1.000 dögum fyrr, eða í maí 1995. Ritstjóri Helgarpóstsins var þá Gunnar Smári Egilsson en blaðamaðurinn sem skrifaði fréttaskýringanna var Pálmi Jónasson, nú fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins.
á nánast hverri síðu leynist lítil moli sem hægt er að velta fyrir sér og hafa gaman af. lesendur hafa lýst því að þeir hafi skellt upp úr við lesturinn meðan aðrir kíma í hljóði. sumar sögurnar hafa sakleysislegt yfirbragð en grunsemdir vakna um að ef til vill búi eitthvað dýpra að baki.
Stundum er sögusviðið Reykjavík nútímans, en í öðrum sögum er komið við í Stokkhólmi og New York sem og ókennilegum stöðum sem erfitt er að festa hönd á hvar eru.
heimur hF. Borgartún 23, 105 reykjavík. Sími: 512 7575
Úrval jólapoka á góðu verði fyrir verslanir og jólasveina Opið alla virka daga frá kl. 8 - 17
Lagerverslun Fosshálsi 17-25, 110 Reykjavík - Sími: 580 5617 - Fax: 580 5690 lagerverslun@plastprent.is - www.plastprent.is
56
viðhorf
Helgin 9.-11. desember 2011
Þrjú tré og stertur
TO N&
BE RG
La
UR
ug
ve
eg
rsl
av
ur
JÓLATILBOÐ 4.900 kr.
ef
AN
un
VÖRUR SEM VIRKA Í FALLEGRI GJAFAÖSKU Á FRÁBÆRU VERÐI
Teikning/Hari
J
Jólatré í stofu er góður siður, hvort heldur er tré úr náttúrunni eða gervitré. Marglit jólaljósin gleðja og lýsa upp dimm ustu daga ársins, auk þess sem tréð gegnir hlutverki pakka geymslu þegar kemur að kvöldi aðfangadags. Frá æskudög um minnast menn pakkanna undir trénu og spenningsins að vita hvað í þeim leyndist. Gjarnan var kíkt á miða stærstu pakkanna. Harðir voru eftirsóknarverðari en mjúkir. Ekkert hefur breyst í þessum efnum. Æska dagsins í dag er jafn spennt og áður. Jólatréð og pakkarnir hafa sama aðdráttaraflið. Það er hins vegar misjafnt hvað menn leggja mikið á sig til að ná í jólatré. Þegar börn okkar hjóna voru ung vorum við með „alvörujólatré“, eins og þau voru kölluð. Freist andi var að kaupa blágreni eða þin sem voru barr heldnari en hefðbundið rauðgreni. Oftar en ekki var niðu Jólagjafaöskjurnar frá Bláa Lóninu innihalda íslenskar gæðavörur sem staðan eru vandlega valdar saman til að skapa fullkomna upplifun. samt rauð greni enda var það ódýr ara. Þétt þurfti að halda um budd una. Það þýddi að vökva þurfti tréð reglu 15 v / lega og taka om .c því af æðruleysi Blá n o (verð áður 7.000 kr.) aL go þótt tær yrðu fyrir óni ela ð blu barrnálum þegar Hreyf tiplað var eftir stofugólf i ng & B l ue L a go o n Sp a inu í skammdegisrökkrinu. Það var svo hlutverk kústs og ryksugu að sjá um rest þegar herlegheitin voru tekin niður á þrett ándanum. HELGARPISTILL Um þetta leyti kom að vísu fram spekingur, sennilega á vegum rauðgrenisala, sem sagði það óbrigðult ráð að sjóða stofn grenitrjánna. Þá opnuðust vatnsæðar og nálarnar héldu sig á sínum stað. Þessu fylgdi ógurlegt bras. Vatn var soðið í stórum potti, gjarnan við hliðina á hangikjötinu. Jólalyktin var því fullkomnuð þegar saman blandaðist hangikjötsilmurinn og lykt af soðnu grenitré. Eldhúsið fylltist auðvitað af greninálum við þessar aðfarir, suðumaður var í stórhættu og börnum þurfti að halda fjarri – en leiðbeiningum rauðgrenisalans varð að fylgja. Ljósmyndir Jónas eru ekki til af heimilisföður í Kópavogi við grenisuðu á Þor Haraldsson láksmessu, kannski sem betur fer, en minningin lifir – eins og segir í minningargreinunum. jonas@ Þegar börnin stækkuðu slökuðum við á og keyptum gervi frettatiminn.is jólatré. Greninálarnar hurfu eins og dögg fyrir sólu. Tréð fór bara ofan í sinn pappakassa í janúar og beið þar fram í
desember þegar aftur komu jól. Það voru góð kaup. Grenisuð an heyrði sögunni til. Pakkarnir undu sér prýðilega undir grænum plastgreinum. Freistandi var auðvitað að pakka trénu með seríunum og skrautinu og stinga svo einfaldlega í sam band að ári – en við gengum aldrei svo langt. Það eru takmörk fyrir öllu, líka jólaleti. En nú eru komin barnabörn og þótt þau geri ekki beinar kröfur um afturhvarf til náttúrunnar hentum við gamla gervi trénu sem þjónað hafði möglunarlaust öll þessi ár og færðum okkur aftur í „alvörujólatrén“, grenitré sem við sækjum meira að segja sjálf upp í sveit. Við höfum þó ekki endurvakið greni suðuna, sem betur fer, enda sá ég ekki að hún skilaði neinu. Barrið var út um allt þrátt fyrir hana. Um síðustu helgi var einmitt komið að því að sækja tré fyrir okkur og fleiri. Við tókum elstu barnabörnin með, þau sem þrek höfðu til að vaða snjóinn í klof í tíu stiga gaddi. Amma og afi lofuðu sem sagt jólatrjám, kakói og piparkökum í sveitinni. Vopnuð sög og með kerru aftan í bílnum héldum við af stað. Veðrið var fallegt á leiðinni og á áfangastað, hvítt yfir öllu og snjór sveigði greinar trjánna. Frostið beit í kinn en allir voru vel búnir. Það kostaði talsverða fyrirhöfn að finna rétt tré. Þau máttu ekki vera of lítil og ekki og stór. Lofthæð í stofum setur mörk auk þess sem varla er gáfulegt að hafa tréð svo hátt að stiga þurfi til skreytinganna. Allt hafðist þetta þó. Við völdum þrjú tré, fleiri komust ekki fyrir á heimiliskerrunni – og þó. Börnin komu nefnilega auga á tré, ef tré skyldi kalla, á milli voldugra grenitrjáa. Þetta var sannkallaður stertur, hafði greinilega hvorki fengið birtu né pláss til að vaxa. Stofninn var grannur og greinar aðeins til tveggja hliða. Aðrar voru bersköllóttar. Þetta var fremur herðatré en jólatré. „Megum við eiga þetta tré, afi?,“ sögðu þau einum kór, bara við og hafa það hjá okkur. Afinn leit á stertinn ótótlega og aftur á börnin sem áttu sér ekki heitari ósk á þessu augnabliki en eignast þennan arma bút. Þar með sagaði afinn trén þrjú og trjánefnuna að auki. Allt var sett á kerruna með dyggri aðstoð barnanna sem fengu í staðinn að sitja í henni stuttan spöl gegn því loforði að segja hvorki mömmu né pabba frá sem leggja eðlilega á það ríka áherslu að börnin séu spennt í aftur sæti bíla í þar til gerðum öryggisstólum. Á meðan á salíbununni stóð héldu þau um stertinn sinn en skeyttu minna um heimilisjólatrén sem valin höfðu verið af kostgæfni vegna fegurðar og beins vaxtar. Sama gilti á heim leiðinni, stóru trén voru á kerrunni, það var nógu gott fyrir þau, en herðatréð fékk viðhafnarmeðferð og var komið fyrir í farangursgeymslu bílsins svo ekki væsti um það. Skreyting þess og staðsetning var skipulögð í þaula og amma lofaði að splæsa seríu á garminn. Þetta var einkatré barnanna og fag urt í þeirra augum. Breytti þar öngvu álit afa á ræflinum sem vaxið hafði þar sem ekki var pláss fyrir hann. Sínum augum lítur hver silfrið.
Gjöfina færðu hjá okkur!
Fékkstu ekki Fréttatímann heim?
Fjarðarpósturinn 0812 – © Hönnunarhúsið ehf.
Eitt landsins mesta úrval af úrum og skartgripum Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
fræknir veiðimenn
Fært til bókar
Tíminn er liðinn
Tíminn er liðinn, segir Hallur Magnússon á bloggsíðu sinni, þar sem fram kemur að vefritið Tíminn virðist vera þagnað, í bili að minnsta kosti. Hallur hefur taugar til Tímans, eins og fram kemur í færslu hans, en Framsóknarflokkurinn gaf Tímann út um áratugaskeið meðan flokksblöð voru og hétu. Hallur þekkir vel til innviða Framsóknarflokksins, var varaborgarfulltrúi hans í Reykjavík, miðstjórnarmaður og kosningastjóri flokksins í Reykjavík 2009. Þá var hann í blaðstjórn Tímans á árunum 1986 til 1991. Tímanafnið þekktir sjöerlands þar sem viðtal ogsbók eftirsótt, að því fram kemur í TÓRLAXARerergott árbakk lífið um þykirávænt ræða Halls.ögur Þarog segir: „Mér um segja veiðis nstaklingarskrifum laxveiði en ð anna allt Tímann. Þótt ég hafi byrjað blaðamannaferil fyrir ir þekkt eru þeirra ir Marg um. sé veiði úr minn á Morgunblaðinu þá var égstang lungann g kemur það mörgum vafalaust á óvart að mínum fjölmiðlaferli á Tímanum. Hjá snilleirra aðaláhugamál utan vinnu. ingunum Indriða G., Ingvari Gíslasyni og fleirum. Ég hafði hugmyndir um að endureru sem annars vegar mánaðarrit NIRTímann TÓRLAXAR reisa ariVildi taka heitið óperu unds og hinsson, vegar semsöngv vefrit. ristinn Sigm gerðarmaður RUVÉg rár dagsk on, „Tíminn“ á leigu af Framsóknarflokknum. teinss agnheiður Thors gumaður og leiðsöverkefnislagði nokkra vinnu í undirbúning nar verslu , rsson Rúna jörn Kristinn ins. Lagði fram tillögur innan Framsóknarr Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundu flokksins enda var ég þá í þeim annars i astjór væmd framk son, valds Ólafur Rögnágæta flokki. Sem var þá ennþá frjálslyndur. undsson, landsliðsþjálfari r Þ. Guðm GuðmunduÞær fengu ekki hljómgrunn. Því miður. Hins i astjórkomið væmdhljóð framk Árni Baldursson vegar, var annað í strokkinn
Stórlaxar
Skemmtileg viðtalsbók þar sem 7 landsþekktir einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á árbakkanum.
Sjö veiðimenn
Stórlaxar
Stórlaxar
Þór Jónsson / Gunnar Bender
þegar vinir og félagar núverandi forystu vildi að líta myndir af gefur fá Tímaheitið fyrirsem vefrit. Framsóknarflokk48 litsíður þar bókinni eru ef svo erfi, umhv urinn lét þeim heitið „Tíminn“ í té. Eftir smámá a ruleg náttú öllum stórlöxunum í sínu slagsmál Framsóknar við Eyjuna og Illuga að orði komast. Jökulsson. Mér fannst uppbygging vefritsins Tímans spennandi. Landshlutafréttir áttu eru þekktir blaðamenn og forfallnir innar bókar Höfundar að skipa veglegan sess miðað við uppbyggÞór Jónsson, sem er og , Gunnar Bend menn veiðiáhugaingu vefsíðunnar. Minna varð hins vegar í fyrsta sinn en áður ækur Tíminn leiða ð veiðib skrifa efndir. Nú virðist liðinn.núAllavega hafa báðirum þagnaður sína. í bili. Síðasta frétt í Tímanum frétt saman hesta hins nýja Framsóknarflokks virðist vera skrifuð 22. október. Tímans tákn?“ tileg bók Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemm enn og hina líka. Til dæmis hafa sumir fyrir alla veiðim Mánaðarleigan 1,2 milljónir fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn. þeirra ekkigreindi viðmælenda Fréttatíminn frá því á föstudaginn m, aðrar teknar r úr einkasöfnu dir, suma Magnaðar aðlitmyn lúxusvillan Tjarnargata 35, sem áður legri en ella. glæsi gera hana enn fjárfestbókin a fyrir hýsti hluta af a, skrifstofustarfsemi sérstakleg ingafélagsins Existu, hefði verið auglýst til sölu. Nú liggur leiguverðið fyrir, 1,2 milljónir vel í veiði. ber Hér króna á mánuði, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Húsið er eitt hið glæsilegasta í miðborg Reykjavíkur, 396 fermetrar að stærð, byggt fyrir tæpri öld, árið 1913. 9 789979 653097 Húsið hefur nánast verið endurnýjað frá grunni með vönduðum innréttingum og tækjum – og með einkar flottum vínkjallara. Með nokkrum krókaleiðum er hægt að sjá að húsið er í eigu Bakkavararbræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssona. Þeir bræður voru stærstu hluthafar Existu áður en kröfuhafar tóku félagið yfir árið 2009. Fasteignamat hússins er 96,6 milljónir króna og brunabótamat tæplega 163 milljónir. Fram kemur á vef Viðskiptablaðsins að menn hafi lýsti áhuga á að kaupa húsið en það sé ekki til sölu. Enginn leigutilboð hafa hins vegar komið í húsið, enn að minnsta kosti. Það kemur kannski ekki alveg á óvart.
Sj fræknSirjöve fræknir veið
STÓRLAXAR er viðtals einstaklingar segja veið anum. Margir þeirra er STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir og kemur það mörgum þeirra aðaláhugamál ut Þórog Jónsson einstaklingar segja veiðisögur ræða um lífið á árbakk STÓRL eins takl STÓRLAXARNIR Gunnar Bender eru anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en laxveiði anum Kristinn Sigm son, ó R. eM LAXA STÓRunds og kem og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiðiRagn séheiðein u ur sta Thor stein klingarssse þeirr a a Björn Kristinnm. rgir þn Marsso anu Rúna þeirra aðaláhugamál utan vinnu. Njörður P. Njar ðvík, það ur prófe og kem STÓ RLA Ólafur Rögnvald , fra u aðaláh þeirra sson Krist inn Guðmundur Þ. Guðmund STÓRLAXARNIR eru Ragn heið Árni Baldursson, fram R XAkvæ STÓRLA Björn Kri Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari Þór Jónsson Kristinn Sigmu bókP talsður viðNjör R er48 XAeru Í bóki LAnni STÓR litsíð iðuurr Tþ Ragnhe Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrár gerðarmaður RUV er ög Ólaf veiðis ur Rö segjaum Gunnar Bend gar öxun staklinstórl einöllum sínu n Björn Krií stin þe eru Guðmund þeirra rgir ast. Makom aðm.orði Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögumaður anu Njörður P. Nja vafa rgumBald möÁrni og kemur það Óla fur Rögnv Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur nv mál ruta ugarinna Höfu aðaláh rra ndar bóka þei eru ur Guðmund nni veiðiáhugamenn,Í ibóki Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri narse Baldur Árn Gun öllum eru IR XA RNSTÓRLA hafa LAXA ÓRbáði r skrif ST að veiðistór bæ Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari ópe , að son orði nds ko nga mu einstakli Sig sam ann hesta sína stin Kri Í bók. inni eru son rsteinsMarg anum. Ragnheiður Tho Árni Baldursson, framkvæmdastjóri öllum stórlö sso Höfu nar ndarn,tnþ kemur og stinnerRú Afra Kririnn kstu Björn afar i kom orðforvi að fesa veiði ík, áhug rðv aðalá þeirra P. Njamen fyrir allar veiði Njörðu n pró og hi fra , hafa son báði lds nva Rög viðm fur ælen Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir Óla af da þeirrHöafunekkidarfyrbrm sam anund Guðm hes XA ur Þ.STÓRLA Mag und naða r litmy Guðm ndir, a hugar veiðiásum öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svosérs má væ mk fra n, Sig sso Kristinn durfyrir bóki i Balga Árntakle na, ge hafa báðir Afrakstuðu rin Ragnhei að orði komast. saman hes rþ íðu fyrir ve 48 Kristi Björn HérÍ bók berinn veli íeru veiði . litsalla í sín viðm mælen P.duN Njörður öllum stórlöxunu Afraksturin Mag . naða rl Rög Ólafur að orði komast Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir fyrir alla v sérs taklega du Guðmun viðmælen eru veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, semHöfundar bókÁrni arinnar Baldu Magnaða nna , Guvel ennber hugamHér ðiá vei sérstakle hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn veiðib e bókinni hafa báðir skrÍ ifað a. sín saman hesta sína. stórl saman hestaöllum Hér ber v að orði kom Afraksturinn er afar for enn ro Höfunda Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók fyrir alla veiðim ST þei ga daRveiðiáhu lenXA mæLA errra viðÓR viðekk tals fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumirein XAR ir,veisð STÓRLA ynd klin hafa ðar garlitm gna seg Masta jabáðir STÓRLAXAR er viðtalsbók þar sem sjö landsþekktir ngar einstakli bók anu r fyri ga saman klergir viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn. staMa þeirra he sérm. erin einstaklingar segja veiðisögur og ræða um lífið á árbakk og kemur anum. það möMargir rgum Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar anum. Margir þeirra eru þekktir fyrir allt annað en laxveiði kemur og þeiHé ði.lþað rrar ber í veimá aðaláh Afrakstu veluga utri og kemur það mörgum vafalaust á óvart að stangveiði sé aðaláh þeirra fyrir alla v sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella. þeirra aðaláhugamál utan vinnu. STÓRLAXARNviðmæle IR eru n XAR Kristinn SigSTÓRLA muMagnað ndsson , aó STÓRLAXARNIR eru Sigm Kristinn Rag nheiður Thosérstakle rsteinssog Hér ber vel í veiði. Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari Björn KristinRagnhei n Rúnarður ssonT Ragnheiður Thorsteinsson, dagskrárgerðarmaður RUV Björn Njörður P. Nja berfev rðvHér ík,Kristinn pró Björn Kristinn Rúnarsson, verslunar og leiðsögumaður Nja Njörður Ólafur Rögnva ldssonP., fra Njörður P. Njarðvík, prófessor og rithöfundur Rögnv Guðmundur Ólafur Þ. Guðm und Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri dur Guðmun Árni Baldursso n, framkvæ Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari 9 789979 653097 Árni Baldurs Árni Baldursson, framkvæmdastjóri Í bókinni eru 48 litsíður þa Í bókinni öllum stórlöxunu m í síneru un Í bókinni eru 48 litsíður þar sem gefur að líta myndir af stórlöx að orði komastöllum . öllum stórlöxunum í sínu náttúrulega umhverfi, ef svo má að orði koma að orði komast. Höfundar bókarinnar eru þ veiðiáhugamenn Höfunda , Gunnar rbóB Höfundar bókarinnar eru þekktir blaðamenn og forfallnir hafa báðir skrifað veiðiáhu veiðibgam æk veiðiáhugamenn, Gunnar Bender og Þór Jónsson, sem s báðir saman hesta sínhafa a. hafa báðir skrifað veiðibækur áður en leiða nú í fyrsta sinn saman hest saman hesta sína. Afraksturinn er afar forvitnil rinn fyrir alla veiðimenn Afrakstu og hin a Afraksturinn er afar forvitnileg og stórskemmtileg bók vei alla viðmælenda þeirra fyrirekk i fyrr fyrir alla veiðimenn og hina líka. Til dæmis hafa sumir nda Magnaðar litmyndviðmæle ir, sumar ú viðmælenda þeirra ekki fyrr veitt viðtöl um veiðiáhuga sinn. ar l sérstaklega fyrir bók Magnað ina, ger a Magnaðar litmyndir, sumar úr einkasöfnum, aðrar teknar sérstaklega sérstaklega fyrir bókina, gera hana enn glæsilegri en ella. Hér ber vel í veiði. Hér ber vel Hér ber vel í veiði.
Sjö fræknir veiðime
Sjö fræknir vei
Sjö Sjö Þór Jónsson fræ kn ir veiðim ir veið frækn Gunnar Bender
Sjö fræknir veiðimenn
Stórlaxar
Stórlaxa
Þór Jónsson / Gunnar Bender
9 9 789979 653097
58
bækur
Helgin 9.-11. desember 2011
Vinsælar Stelpur
Fuglalíf Gröndals
Íslenskir fuglar Benedikt Gröndal 256 blaðsíður, Crymogea. 2011.
Loks er komin útgáfa fyrir almenning á Íslenskum fuglum sem Benedikt Gröndal vann á síðustu árum sínum í fallegri útgáfu Crymogeu – með vönduðum eftirmála Kristins Skarphéðinssonar. Seint ætla Íslendingar að læra að meta Gröndal, heildarsafn hans hefur enn ekki verið unnið sómasamlega, aðeins helstu ritin. Hann var frumkvöðull í flestu sem hann tók sér fyrir hendur og að baki var mótsagnakenndur og snjall persónuleiki; fjölfrótt skáld og merkilegur andi. Því miður eru skreytingar verksins unnar seint á ævi hans, frumstæðar í anatómíu en nærri lagi víða í litum. Hann er enginn Audubon, margt er líka breytt í fuglaflórunni, en bókin er falleg og vandlega unnin og bætir enn í skarðið sem verk Gröndals eru í nýjum útgáfum. -pbb
Nýtt blað Spássíu
Stelpur A-Ö eftir Kristínu Tómasdóttur situr á toppi barna- og unglingabókahluta stóra metsölulista bókaútgefanda. Stefnir í sömu vinsældir og Stelpur! sem Kristín og systir hennar Þóra sendu frá sér í fyrra.
Bók adómar barnabækur
Tímaritið Spássía heldur áfram göngu sinni í ritstjórn Auðar Aðalsteinsdóttur og Ástu Gísladóttur. Heftið er að þessu sinni stútfullt af spennandi gagnrýni um tuttugu og þrjár bækur síðustu vikna. Þar er einnig viðtal við Vigdísi Grímsdóttur, grein um sögur Richard Adams, Gímaldin og Eiríkur Örn Norðdahl stíga fram, skrifað er um leshópa og talsetningu auk þess sem fjallað er um nýjar, og sumar liðnar, leiksýningar. Spassían kemur sem ferskur blær inn í umræðu um íslenskar bókmenntir, á prenti og ýmsum afleiddum formum. Tímaritið fæst í öllum skárri bókaverslunum en vefur útgáfunnar er spassian.is. -pbb
Bók adómur Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
Dagbók Ólafíu Arndísar.
Carpe diem
Flugan sem stöðvaði stríð
Kristjana Friðbjörnsdóttir, JPV, 136 s.
Eyrún Ýr Tryggvadóttir og Kristjana María Kristjánsdóttir Salka, 128 s.
Dalvíkurdagbókin
Gríptu tækifærin ...
Flugur frelsa heiminn
Áfram heldur sögu Ólafíu Arndísar sem skrifaði kennara sínum bréf í Flateyjarbréfunum. Nú er daman flutt á Dalvík sem er henni þvert um geð og skrifar dagbók um dvölina þar, hverjum hún kynnist og hvað drífur á dagana. Þetta er skemmtilestur, sögukonan er dekruð og djörf, feimin og frek, málfarið sannverðugt, skilningsleysið og hnýsnin vega salt í ungum huga. Aukapersónur fjölmargar og fjör í þorpinu, jafnvel fyrir ókunnuga því Garðabærinn lokkar enn og laðar. Fínt lesefni fyrir stráka og stelpur frá 7 til 12.
Saga fyrir unglinga í kilju. Höfundarnir einbeita sér að því lýsa högum stúlku sem flytur á milli skóla og kemur frá heimili í vanda. Hún kynnist strák sem verður vinur hennar. Umhverfið er dregið umbúðalaust, er trúverðugt. Vel er haldið um persónur og högum þeirra komið vel til skila. Saga sem á klárt erindi til unglinga. Hér er SMS-menningin loksins komin inn í sögur af unglingum, samkeppnin um hylli og útlit, vinsældir og stöðu á raunsæan og svolítið hrjúfan máta án þess að verða tilgerðarleg. Gott stöff og höfundarnir falla ekki í freistni að sprauta glassúr yfir allt.
Verðlaunabók sjóðs Ármanns Kr. frá í haust eftir hina knáu Bryndísi Björgvinsdóttur. Skemmtileg og hugmyndarík saga með óvenjulegu sjónarhorni sem skoðar átök nær og fjær með augum vinahóps fluga sem flýja heimili með flugnabana úr sjónvarpsmarkaði. Sagan er skrifuð í skemmtilegum stíl en nokkuð samsettum setningum sem reyna á unga lesendur. Hér er vikið að hinni meðfæddu grimmd mannanna og smákvikindin notuð til að leiða mannkynið. Að því leiti vísar sagan í dýrasögur, hefð sem átti sér styrkari höfunda fyrr á tíð. Vonandi heldur höfundurinn áfram á sömu braut en miðar verk sitt þá nákvæmar við leshæfni þeirra sem hún vill tala við.
Jafnvel í aukapersónum nær hann glæsilegum boga, byggðum af litlum myndum sem sáldrast um verkið.
Bryndís Björgvinsdóttir Vaka Helgafell, 108 s.
Ólafur Jóhann Ólafsson „Málverkið er ítarlegt í úthugsuðum smáatriðum sem eru grunnur af miklu ítarlegri siðferðilegum flákum í byggingunni.
Nokkrir dagar í lífi Toskanabænda Málverkið er margbrotið skáldverk þar sem pakkað er saman miklum örlögum.
N
ÍSLENSKT KJÖT
Málverkið www.noatun.is
Ólafur Jóhann Ólafsson Vaka Helgafell, 328 s. 2011.
ý skáldsaga eftir Ólaf Jóhann barst hingað á Fréttatímann í tveimur kynningareintökum, á ensku undir nafninu Restoration, og íslensku sem Málverkið. Sagan er ekki löng, ríflega 300 síður, en þar er pakkað saman miklum örlögum fólks sem er statt á Ítalíu þegar herir bandamanna sækja upp skagann og fasistar hörfa. Bakgrunnur þessa fólks sem telur íslenska konu, þrjá Englendinga, nokkra heimamenn, skæruliða, þýska hermenn og bandaríska er margbrotin því skáldið er forvitið um persónur sínar og erindi þeirra. Ólafur er ekki maður mikilla orða, hann er sparsamur, heldur sig við fágaðan stíl, málar í nokkrum orðum sviðið, aðstæður í húsum, görðum, götum, bætir á veðurlýsingu sem er oft boðun um hvað er í vændum, glæðir myndina hljóði, andrúmi áður en hann tekur til við að teikna upp persónur og leikendur. Hann er orðinn býsna flinkur í sínum hófsama og þægilega stíl en er undir niðri lævís sögumaður sem grípur lesandann að óvörum og leiðir hann áfram. Fléttan hans er sveigð úr mörgum þráðum , sumum gildum – öðrum fínum. Jafnvel í aukapersónum nær hann glæsilegum boga, byggðum af litlum myndum sem sáldrast um verkið. Það ægir hér ýmsu saman; ástarsögum, tveir þríhyrningar stika sögusviðið, hjónabönd sem farast fyrir sviksemi, ár-
áttukennd hefndarþrá, áráttukennd listaverkasöfnun og sala sem kallar á fantavel útfærða lýsingu á málverkafölsun, verkið er þannig ítarlegt í úthugsuðum smáatriðum sem eru grunnur af miklu ítarlegri siðferðilegum flákum í byggingunni. Og umhverfis allt er dægileg og sönn upplifun af Toscana, stúderuð lýsing á uppbyggingu stórbýlanna þar á þriðja og fjórða áratugnum sem var dæmd en náði sér á strik í vínframleiðslu og ferðaþjónustu fyrir rétt þremur áratugum. Ólafur hefur tekið sér langan tíma til að vinna þetta verk. Það mun falla stórum hóp aðdáenda hans hér á landi vel í geð, hann er flinkur að spinna þráð sem er fagurfræðilega fullnægjandi, hlaðinn spennu og rómans og slíkt efni kallar á lesendur, vonandi bæði hér heima og í engilsaxneskri útgáfu. Enski textinn hans er ekki þýðing heldur skrifaður samtímis og gaman er að leggja þá hlið við hlið og sjá hversu vel sýn skáldsins samsvarar sér.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
Fegurðin býr í bókum www.crymogea.is
Barónsstígur 27/101 Reykjavík (354) 511 0910
Fegurðin býr í bókum Þú mátt treysta því! Benedikt Gröndal Íslenskir fuglar „Mér varð ljóst að þessa bók yrði ég að eignast. Hún er einfaldlega listaverk. Maður flettir henni í lotningu og fagnar því að eiga slíka dásemd.“ Kolbrún Bergþórsdóttir Morgunblaðið „Myndir Benedikts Gröndal eru í sérflokki.“ Ragna Sigurðardóttir Fréttablaðið Gallerí Crymo Treystið okkur! Við erum myndlistarmenn Allir yngstu spútnikar íslenska myndlistarheimsins saman í einni bók. Á íslensku og ensku Eggert Pétursson og Ágúst H. Bjarnason Flora Islandica 500 tölusett og árituð eintök gefin út. 40 enn fáanleg. 2009–Silfurverðlaun í flokki bóka í hönnunarkeppni Art Directors Club of Europe 2010–Gullverðlaun í flokki bóka í hönnunarkeppninni Intercontinal Advertising Cup – úrvali hönnunar frá þremur heimsálfum Harpa Árnadóttir Júní
bbbb „Fagurfræðilega kórréttur gripur.“ Páll Baldvin Baldvinsson Fréttatíminn Á íslensku og ensku
60
bækur
Helgin 9.-11. desember 2011
Bók adómar Fréttatímans 1. hluti
Alltaf er Farmall fremstur Bjarni Guðmundsson
„Textinn er prýðilega læsilegur, hér kallast á léttleiki og alvarlegri tíðindi.“
Eldur niðri
Á rauðum sokkum baráttukonur segja frá
Frelsarinn
Haraldur Sigurðsson
„Allt er þar tilgreint af áfergju og brennandi áhuga sögumannsins á efni sínu, smitandi áhuga.“
Jo Nesbö - Ingunn Ásdísardóttir þýddi
Olga Guðrún Árnadóttir
Backside flap
„Á rauðum sokkum er persónusaga, stundum nokkuð sjálfmiðuð og upphafin, endurtekningar um lykilþætti eru tíðar.“ Back
Spine
Reynir Ingibjartsson
Melabakkar Ölver og Katlavegur
tíma hersetunnar í Hvalfirði. Stórátak í skógrækt og uppgræðslu hefur gert Hvalfjarðarsvæðið að mikilli útivistarparadís. Hinar löngu strendur Backside flap
Back
Spine
Í sama bókaflokki hefur komið út metsölubókin 25 GÖNGULEIðIR á HÖFUðBORGARSVæðINU
Frontside flap
Ásfjall og Ástjörn
Garðaholt og Hleinar Gálgahraun
leik varðandi minjar og sögustaði.
Kort og leiðbeiningar fylgja sérhverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöllun um það sem fyrir augu
ber. Þessi bók er frábær félagi og er á við besta heimilis-
Fossvogsdalur
NÁTTÚRAN VIÐ BÆJARVEGGINN NÁTTÚRAN VIÐ BÆJARVEGGINN
Herta Müller - Bjarni Jónsson þýddi
25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Laugarnes og Sund
Þyrilsnes Kringum Glym Botn Brynjudals Fossárdalur og Seljadalur
25 Kort og leiðbeiningar fylgja sérhverjum göngu-
Hafravatn Við Reynisvatn Við Rauðavatn
Hvítanes í Hvalfirði
hring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöllun um það
Hvammsvík
Elliðavatn og Vatnsendi
Vífilsstaðahlíð Búrfellsgjá
sem fyrir augu ber.
Kaldársel og Valahnúkar Hvaleyrarvatn
Þú leganekur
á hring staðin vinjum og n, kynnisgengu náttúru t r skemm nnar.friðsæ lum ti-
Vífilsstaðavatn
salka.is
Bavíani
Ingo Schulze - Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi
25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu ***
Einn dagur
Reynir Ingibjartsson
„Sagan er uppfull af fallegum myndum, skemmtilega hugsuðum samtölum.“
David Nicholls - Arnar Matthíasson þýddi
„Að öllu öðru leyti er þetta dægileg bók, með fínum ljósmyndum og kortum, skilmerkilegum leiðarvísum og með miklu söguefni um forn minni.“
Naja Marie Aidt - Ingunn Ásdísardóttir þýddi
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
„Sprengikraftinn leysir hún svo úr læðingi á óvæntu augnabliki, gjarna undir það síðasta svo að grunlítill en óviss lesandi hrekkur við og allt söguefnið verður undurljóst á augabragði.“
„Ágætlega unnið verk, myndir spennandi og lifandi og henta til þáttöku lesanda og áheyranda.“
„Sígild saga sem hefur farið lágt.“
„Verkið lýsir frumstæðri og kaldri afstöðu til karlmanna og hvatalífs.“
Óttar M. Norðfjörð
„Stíll Óttars tekur ekki þroska, of ljós og stór í lýsingum. Hugmyndarík saga en frumstæð í stíl.“
Leiðabók okkar daga
Hálsnes og Búðasandur Meðalfell í Kjós
Bók Jónasar Kristjánssonar er þrekvirki, þar er færð fram þekking á reiðleiðum um landið sem hér hefur safnast upp á þúsund árum.
Vindáshlíð og Laxá í Kjós Eilífsdalur Hvalfjarðareyri
Adam og Evelyn
Agnar Smári - Tilþrif í tónlistarskólanum
Saurbær á Hvalfjarðarströnd
Bláskeggsá og Helguhóll
„Sagan er á köflum popp, uppákomur spaugilegar, tilfinningasemi nýtt af mikilli smekkvísi til að keyra upp í lesanda spennu.“
Umhverfi Draghálss
Seltjarnarnes og Grótta
Laugardalur
„Valið er prýðilegt og myndskreytingar líka.“
„Sem hrein og klár afþreying er þessi samsetningur ekki alslæmur.“
Heiða Þórðar
Skorradalur og Síldarmannagötur
Ofan Árbæjarstíflu
Nú þarftu ekki lengur að ganga sama gamla hringinn,
salka.is
Andakílsárfossar
Öskjuhlíð
Örfirisey
Kringum Grafarvog Innan Geldinganess
hund. Hún hvetur þig til dáða og auðveldar heilsubótina.
Hafnarskógur
Bjarteyjarsandur og Hrafneyri
Umhverfis Varmá
heldur geturðu kynnst náttúru höfuðborgarsvæðisins á alveg nýjan hátt. Góða skemmtun.
ársins hring.
Álftanes og Bessastaðatjörn Kópavogsdalur
25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Leiðirnar er flestar í útjaðri byggðarinnar, við sjávarsíðuna,
í dalverpum, meðfram ám og vötnum í friðsælum vinjum
náttúrunnar. Tilvaldir göngutúrar sem hægt er að skreppa í þegar myndast óvænt glufa í þungan og gráan hvunndaginn eða til að glæða helgarnar lífi og fersku lofti.
Það er ótrúlegt hve víða er að finna leynistaði sem eru fagrir og friðsælir. Fáir þekkja höfuðborgarsvæðið betur en útivistarmaðurinn Reynir Ingibjartsson, sem hefur
markað leiðirnar og skrifað um þær margvíslegan fróð-
Hvalfjarðar og Borgarfjarðar laða líka að fólk allan
Hraunin og Straumsvík
Reynir Ingibjartsson
Bókin 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu færir okkur ný tækifæri til að nálgast umhverfi okkar. Hér eru 25
hringleiðir í nágrenni þéttbýlisins sem allar eru auðfarnar og það tekur yfirleitt ekki meira en eina klukkustund að
ganga þær. Í flestum tilvikum er hægt að velja á milli hvort genginn er stærri eða minni hringur.
„Andarsláttur er meistaralega skrifuð lýsing á huga sem er víða kominn að því að leysast upp í óra og ofskynjanir, vitund sem er svo hart leikin af grimmd og ekki síst langvinnu hungri.“
Front
NÁTTÚRAN VIÐ BÆJARVEGGINN
25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
25 gönguleiðir á hvalfjarðarsvæðinu
Þú le eku ga r n á st hri a vin ng ðin ju og n, g m e k ná yn ng ttú nis ur ru t fr sk nn ið em ar. sæ m lu tim
Andarsláttur
NáttúRAN VIð BæjARVEGGINN
öllum kunnir og lagt sérstaka áherslu á minjar frá
NáttúRAN VIð BæjARVEGGINN
Eva María Jónsdóttir/ Óskar Jónasson
Kasja Ingemarsson Þórdís Gísladóttir þýddi
Bók adómur Þúsund og ein þjóðleið eftir Jónas Kristjánsson
Frontside flap
Norðan Akrafjalls
25 gönguleiðir á hvalfjarðarsvæðinu
Höfundur bókarinnar, Reynir Ingibjartsson, hefur
Lygarinn *
Hvítanes við Grunnafjörð
Hvalfjörð. Gönguleiðirnar eru flestar hringleiðir, að jafnaði 3-6 kílómetra langar og tekur um eina
leitað uppi marga forvitnilega staði sem ekki eru
Allra Síðasta eintakið
Saurbær á Kjalarnesi
Akrafjall og Skarðsheiði, auk undirlendisins við
sannarlega við bæjarvegginn.
Eiríkur Hansen - Bernskan
Kjalarnes
Hér er lýst 25 gönguleiðum á hinu svokallaða
ekki nema hálfa til eina klukkustund að komast
Allt á floti
„Þetta eru skemmtileg skrif. Fjölbreytileg þótt þau séu ekki af mörgum þáttum.“
Front
Hvalfjarðarsvæði, sem teygir sig kringum Esjuna,
á göngustað, náttúra Hvalfjarðarsvæðisins er því
Dans vil ég heyra
Mógilsá og Esjuhlíðar
25 gönguleiðir á hvalfjarðarsvæðinu
til tvær klukkustundir að ganga þær. Oftast tekur
Bankastræti 0 Einar Már Guðmundsson
„Það er enginn svikinn af þessu stöffi sem á annað borð vill fela sig í hulduheimum reyfarans. Þeir gerast ekki betri, spennukrimmarnir.“
NáttúRAN VIð BæjARVEGGINN
Eldum íslenskt með kokkalandsliðinu Íslenska kokklandsliðið
„Gagnleg bók byrjendum og holl upprifjun þeim sem eru lengra komnir.“
Ásfjall
Jónas Kristjáns son hefur með 1001 þjóðleið lagt okkur til merkilegan og mikilvægan vegvísi sem mun gagnast kynslóðum næstu áratuga.
Pétur Thomsen
„Bókin er merkilegur minnisvarði um hrunið og ber Pétri góða sögu.“
Sætir furðu að bókin skuli ekki vera tilnefnd til Bókmenntaverðlauna þetta árið svo merkilegt grundvallarrit hefur hér verið sett saman.
Þúsund og ein þjóðleið Jónas Kristjánsson Sögur, 348 síður, 2011.
U
tan við akvegina sem við brunum á um landið, bæði þjóðbrautir, stoðbrautir og sveitavegi, er fornt leiðakerfi sem þróaðist um landið allt á meir en þúsund ára búsetutíma. Með ströndum sigldu menn á opnum bátum lengstaf og kunnátta réði hvort þeir náðu höfn. Sú þekking er horfin eða við það að hverfa á erfiðum svæðum eins og í Breiðafirði þar sem straumar, flóð og fjara réðu öllu um siglingar. Á landi voru kunnar gönguleiðir og reiðleiðir og fóru ekki alltaf saman. Allar helstu leiðir voru varðaðar, sumar ruddar, aðrar bara troðningar í landinu. Í eldri ritum, til að mynda Sturlungu-safninu, er víða að leiðum vikið en þær ekki greindar nákvæmlega. Þær lágu ekki aðeins milli nálægra byggða heldur líka yfir hálendið og voru þá háðar ám og fljótum sem sum vildu breyta farvegi sínum. Leiðakerfi landsins var flókið og byggði á reynslu manna kynslóð fram af kynslóð. Þegar ferðalög taka að ágerast á þriðja og fjórða áratug aldarinnar síðustu, akvegir að sækja á byggðir og þéttbýlismenn fara að auka hrossasafn sitt fer að verða brýnt að ná saman upplýsingum um reiðvegi, rétt eins og gönguleiðir. Ferðafélagið, Útivist og Landsamband hestamanna hafa unnið stöðugt að söfnun upplýsinga um fornar og nýjar leiðir. Svo tóku menn í kjölfar fyrstu hálendisferða á bílum að greina mögulegar leiðir í akstri utan vega. Þannig er um landið að myndast þéttriðið net, göngu-, aksturs og reiðleiða. Því miður eru merkingar þeirra í landinu litlar, kunnátta um þær ekki almenn, heldur gripin upp áður en lagt er af stað, á flestum fornum leiðum eru vörður hrundar og almannahreyfingar ferðamanna bíður það stórvirki að varða landið upp að nýju, festa þær vörður í GPS-kerfi til framtíðar, ekki aðeins fyrir aðvífandi heldur okkur sjálf. Bók Jónasar Kristjánssonar er þrek-
virki, þar er færð fram þekking á reiðleiðum um landið sem hér hefur safnast upp á þúsund árum. Hann er fyrst og fremst að greina reiðleiðir, en margar þeirra nýtast gangandi hópum þótt ferðamátinn sé annar, tvífættir fari hægar yfir en ríðandi. Jónas gerir stuttlega grein fyrir leiðum, sýnir þær á kortum, getur kosta og lasta. Í eftirmála er gerð grein fyrir skálum og skjólum, sumum aldagömlum áfangastöðum um landið, öðrum nýjum. Hann sneiðir að akandi ferðalöngum, þeirra vegakerfi er enn að mótast og verður að móta. Leiðahluta verksins er fylgt úr garði með köflum um útbúnað göngumanna og ríðandi, auk kafla um GPS-not. Ekki verður nógsamlega hrósað þeirri elju sem býr að baki verkinu. Textar eru stuttir, um nánara efni er vísað enda fylgir mikil heimildaskrá verkinu. Þá fylgir með geisladiskur sem leggja má yfir kort á opinberum vefsíðum. Sætir furðu að bókin skuli ekki vera tilnefnd til Bókmenntaverðlauna þetta árið svo merkilegt grundvallarrit hefur hér verið sett saman. Jónas hefur með 1001 þjóðleið lagt okkur til merkilegan og mikilvægan vegvísi sem mun gagnast kynslóðum næstu áratuga. Sögur gefa bókina út af mikilli hugdirfsku og hugsjón og munu vonandi uppskera þá sölu sem þarf til að svona stórvirki verði ekki baggi á útgáfunni. Okkur skila aðstandendur bagga sem verður okkur léttir á ferðum um landið, ríðandi eða gangandi um langan aldur.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
„… átakamikið og áhrifamikið verk
… hiklaust ein af athyglisverðustu og sterkustu skáldsögum þessa árs.“ ú l F H i l du r daG sd ó t t i r / Bok M E n n t i r .i s
Gu ðrú n E va Mí n Erv u dó t t ir
„Guðrún Eva hefur löngu sannað að hún er einn okkar og hefur einstakt lag á því að sýna samskipti fólks í nýju og óvæntu ljósi.“
frjóasti og frumlegasti höfundur F r i ðr i k a BE nón ý s / F r é t ta Bl a ði ð
„Þetta fleygast inn í hausinn á manni og situr þar. Það er einkenni góðra bóka – maður gleymir þeim ekki strax.“ E Gi l l H E l G a s on / k i l ja n
„Guðrún Eva er einn af okkar bestu rithöfundum …“
svo áhrifamikill
„stíll höfundar er að henni tekst áreynslulaust að miðla flóknum hugmyndum til lesandans.“ tiFEo
„Hún skrifar safaríkar bækur. En hjá henni stendur líka allt heima í rökrænni uppbyggingu.“ i joM a M a nG ol d
Þ ór a r i n n Þ ór a r i n s s on / dv
w w w.forlagid.i s – alvör u bókave rslun á net inu
62
barnabækur
Helgin 9.-11. desember 2011
Rökkurhæðir – Rústirnar
Rökkurhæðir – Óttulundur
Rikka og töfrahringurinn í Japan
Auður og gamla tréð
Náttúrugripasafnið
Ríólít-reglan
Upp á líf og dauða
Birgitta Elín Hassel, 122 síður, Bókabeitan, 2011.
Marta Hlín Magnadóttir, 110 síður, Bókabeitan, 2011.
Sigrún Eldjárn, 204 síður, Mál og menning.
Kristín Helga Gunnarsdóttir, 230 síður, Mál og menning
Jónína Leósdóttir, 180 síður, Vaka-Helgafell.
Ný útgáfa hryllingsagna
Í gömlu húsi...
Hendrikka Waage og Inga María Brynjarsdóttir, Salka.
Eldum saman – íslensk matreiðslubók handa krökkum
Tvær konur stofna útgáfu með það takmark að koma fram með spennusögur fyrir unglinga. Ritröðin er í takt við tímann; unglingar og fjölskyldur þeirra í forgrunni í ímyndaðri borg sem ber svip af Reykjavík en í jaðri hennar eru yfirgefin blokkarhverfi. Fyrsta bókin í röðinni er nútímasnúningur á sögninni um Rumpelstiltkin/ Gilitrutt. Snoturlega samin og spennandi saga með nokkra lausa enda sem gera má skil síðar. Letur og línulengd gera sögurnar aðgengilegar. Þetta er gott framtak en minnir um margt á Gæsahúðarröðina sem er vinsæl og mikið lesin.
Önnur bók í Rökkurhæðaröðinni er með miklu flóknari þræði þótt þemað um látna systkinið sé margnotað og þvælt en í sjálfu sér einfalt. Óttulundur er draugasaga en þráðurinn er þvælingslegur og spennan dettur fyrir bragðið niður. Miðið er ekki rétt og leyndardómurinn er alltof lengi að skýrast. Hér er það eldra hús sem geymir ógnina en áður en sagan er öll liggja fórnarlömb í valnum. Betur má ef duga skal.
Guðmundur Finnbogason, 96 síður, Ugla 2011.
Eva Rún Þorgeirsdóttir & Stella Sigurgeirsdóttir, 36 síður, Salka 2011.
Rikka á Auður og Matreiðslubók flandri í Japan gamla tréð fyrir krakka Hugmyndin um myndabækur fyrir krakka sem kynna nokkra fasta siði land frá landi er gömul en getur virkað ef til hliðar við heimsókn í hvert land er einhver annar þráður. Rikka er sviplaus krakki og töfrahringur sem blánar og gulnar á víxl er ekki nóg, jafnvel þótt vel séu raktir siðir í Japan. Upplýsingar um geisjur þar eystra eru ónógar og ekki prenthæfar í sögu fyrir börn. Textastærð er fyrir aldurinn 9-10, en heldur er ferðasaga Rikku rýr og viðburðalítil. Miklu rými er eytt í myndir sem eru fullar af fólki en snauðar að eftirtektarverðum atvikum í bak og hliðum. Grunnfærið verk og lítið hugsað. Hendrikka verður að gera betur í þessum anga athafnasemi sinnar.
Eftir sigurgöngu Disneyveldisins í kokkabókum krakka er ekki nema eðlilegt að önnur forlög fylgi á eftir: Guðmundur Finnbogason heimiliskennari hefur sett saman bók með einföldum og skýrum uppskriftum fyrir krakka. Umbrotið er ljóst og litríkt, ekkert verið að búa til flókna rétti og margt matarsiða er útskýrt á einföldu máli og með stóru letri. Fyrirmyndarprentgripur þó hann láti ekki mikið yfir sér. Bók sem gefa má ungum og eldri krökkum og þau hafa góð not af.
Gamla tréð er hlynur þó teiknaranum hafi yfirsést rétt trjáblaðagerð og eftir tal litlu stúlkunnar, sem er upphaf sögunnar og endir, lærir lesandi á nokkrum opnum algengar jógaæfingar. Sem er tilgangur höfunda; kenna krökkum jóga. Sem er gott og blessað og mætti ástunda á öllum leikskólum. Texti bókarinnar er fyrir vel læsa; setningar langar og samsettar og ofviða stautandi krökkum. Sagan er því fyrir fullorðna lesendur og þó mórallinn sé góður er sagan sviplítil og stendur ekki ein. Jafnvel þótt myndskreytt sé. Útgefandi hefði mátt gera meiri kröfur til höfunda fyrst þær gerðu ekki betur.
Sigrún bjart- Týndir menn sýna og sögur við Torfajökul hennar Kristín Helga spænir Bröste-hafi ársins er að vanda með skemmtisögu fyrir krakka í þessu fallega broti því sem Sigrún hefur valið bókaflokk sem hófst með Forngripasafninu í fyrra. Sigrún er safnavinur. Náttúrugripasafnið rekur nokkra þræði; amma á Indlandi vill hafa uppá barnabörnum sem voru gefin, Rúnar er í heimsókn í New York hjá karríerkonunni mömmu sinni og finnur gjafir en fær í kaupbæti dularfullan pakka, heima er pabbi hans að bisa við að koma upp safni fyrir náttúrugripi og vinir Rúnars dragast inn í dularfulla atburði. Þetta eru handhægar bækur, auðveldar í lestri, skrifaðar á fínu máli með persónulegum húmor Sigrúnar. Spennan er vel undirbyggð en slæst út í hreina fantasíu er á líður.
enn úr heimum fornra fræða: Krakkar sem eru utangarðs og einmana halda sig á félagsmiðstöð og ætla í óvissuferð en eru svo óheppinn að gullspennt álfamær villir leiðsögumanninn. Í stað hans kemur Trausti og er ekki allur þar sem hann er séður. Ríólít-reglan (10-14 ára) er spennandi og fjörleg saga, dálítið langdregin í kynningu, alltof mannmörg í blábyrjun en þéttist þegar tekur að saxast á hópinn sem leggur í ferðina. Hér er unnið með álfaminnið á snjallan hátt þótt enn séu álfheimar einsog kópía af einveldishirðum gömlu Evrópu og drottningin sé ári lík eldri stallsystrum (Narníu og Snædrottningu). Samtöl lipur, persónur skýrar og allt leiðir í æsispenning.
Hætt við sjálfsmorði Jónína Leósdóttir heldur áfram að setja saman sögur fyrir unglinga (12-15 ára) með raunveruleg vandamál aldurshópsins í brennidepli. Hér finnur stelpa sjálfmorðsbréf liggjandi í drasli á borði eftir hópvinnu nokkurra krakka og fer að finna þann sem stendur höllum fæti. Mál leysist farsællega um síðir ... eða hvað? Sagan er skemmtileg, keyrð áfram af samtölum sem draga fram ólíka persónuleika í hópnum, ólíkar skoðanir. Minni er um beinar lýsingar og því skapa samræðurnar atburðarásina. Aðalhetjan verður, er á líður, uppáþrengjandi. Sagan er prýðilega hugsuð og vel sett saman, verður hvergi klisjukennd.
SPENNUSAGNADROTTNINGIN
BÓKAFORLAGIÐ BIFRÖST Í Skugganum af brosi þínu eftir metsöluhöfundinn Mary Higgins Clark er aðalsöguhetjan, Monica Farrell, barnalæknir á sjúkrahúsi. Monica veit ekki hverra manna hún er. Hún þekkir ekki uppruna sinn. En aðrir vita allt um hann og þeim er ekki í hag að Monica komist að því hverrar ættar faðir hennar var. Mikill ættarauður er í húfi. Atvik haga því svo að Monica fer að fá ákveðnar grunsemdir um ætt sína og hver sé hinn raunverulegi afi hennar. Sá grunur setur líf hennar í mikla hættu.
BÓKAFORLAGIÐ BIFRÖST bokaforlagidbifrost@simnet.is - Sími 511 2400
Leiðbeinandi verð: krónur 4.980
, ál m , ga a tið u lík tli , áh itt , ú ar t h tin ing all Ás en og p r, an nu yld ko lsk vin fjö
1. sæti! Bóksölulistinn 27.11.-3.12. 2011 – Barna- og unglingabækur
„Ég mæli eð henni. hiklaust m rir yldueign fy k s r e in k ó B r.“ allar stelpu
★★★★
ISDÓTTIR, JÖLL REYN – HARPA M ÁRA, DV 15
„Þjóðþrifave rk.“
DYNAMO REYKJAVÍK
– PÁLL BALDV IN BALDV FRÉTTABLAÐ INSSON, INU
BÓK FYRIR ALLAR STELPUR! Hvaða spurningar brenna á vörum íslenskra stelpna? Þegar Kristín Þóra Tómasdætur kynntu í fyrra metsölubók sína Stelpur og Þó skólum og félagsmiðstöðvum söfnuðu þær spurningum sem í skólu stelpur leituðu svara við. Í bókinni Stelpur A-Ö er að finna svör við stelpu öllum þessum spurningum um allt milli himins og jarðar. Ómissandi bók fyrir allar stelpur! Ómiss
64
heimurinn
Helgin 9.-11. desember 2011
Leyniþjónustuleiðtoginn ráðríki
Leppurinn leiðitami
Vladimir Vladimirovich Pútin er liðlega sextugur alþjóðalögfræðingur frá Leníngrad – sem heitir á ný Sankti Pétursborg. Pútín gekk í Kommúnistaflokkinn á háskólaárunum og starfaði innan hans fram að sundurliðun ríkisins árið 1991. Réðst þá til leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, árið 1975 og starfaði lengi í Austur-Þýskalandi. Árið 1990 gerðist hann ráðgjafi Anatoly Sobchak, borgarstjóra Leníngrad. Komst þar í kynni við Boris Jeltsín sem réði hann aðstoðarstarfsmannastjóra forsetaskrifstofu sinnar í Kreml. Íþróttamaðurinn Pútín stökk í hendingsköstum upp metorðastigann, varð yfirmaður leyniþjónustu Rússlands og fastafulltrúi í öryggisráði ríkisins. Þegar Jeltsín var kominn að fótum fram útnefndi hann Pútin eftirmann sinn. Pútin varð aðstoðarforsætisráðherra árið 1999, svo starfandi forsætisráðherra í voðalegum valdavendingum og fékk ríkið loks í arf frá fóstra sínum þegar hann hvarf skyndilega af stóli stundu fyrir aldamótin. Pútin var svo kjörinn forseti Rússlands í mars árið 2000. -eb Vladimir Vladimirovich Pútin.
Stjórnarskr ársniðganga Kremlver ja
Margt er líkt með hinum hálf fimmtuga Dimitry Anatolyevich Medvedev og fóstra hans, Vladimír Pútín. Báðir stunduðu nám við lagadeild Leníngrad-háskóla og hófu stjórnmálaafskipti á skrifstofu Sobchak borgarstjóra, þar sem þeim varð vel til vina. Pútin réði hann svo á skrifstofu forseta Rússlands í nóvember 1999. Medvedev varð fljótt helsti trúnaðarmaður Pútíns, gerðist starfsmannastjóri forsetaskrifstofunnar árið 2003. Vermdi svo forsetastólinn eins og leiðitamur leppur á meðan Pútín sat af sér stjórnarskrána. Medvedev var kjörinn forseti Rússlands árið 2008 en stendur nú upp fyrir fóstra sínum sem býður sig á ný fram fyrir hönd þeirra valdabræðra í komandi forsetakosningum. -eb Dimitry Anatolyevich Medvedev.
Rússland Kosningar
Lýðræðislíkið Rússland Þó svo að Sameinað Rússland, flokkur Vladimir Pútins, sé sakað um kerfisbundið kosningasvindl féll fylgið verulega í nýliðnum þingkosningum. Ósvífin áform Pútins um að ganga á svig við stjórnarskrá og klófesta forsetaembættið á ný gætu verið í uppnámi. ræktuðu svindli í samtals 5.300 skráðum tilvikum. Stjórnarandstæðingurinn, Vladimir Ryzhokov, sem bannað var að bjóða sig fram, sagði kosningarnar þær óhreinustu frá lokum Sovétríkjanna.
Kerfisbundin kosningasvik
Slíkt ríki verður ekki hunsað.
Heimsveldið hulda Hugsum okkur land sem þekur áttunda hluta jarðarbyggðar, nær yfir níu tímabelti og liggur að jafn ólíkum ríkjum og Noregi, Bandaríkjunum, Kasakstan og NorðurKóreu ásamt tólf öðrum. Slíkt ríki verður augljóslega ekki hunsað. Frá lokum Kalda stríðsins hefur Rússland þó fremur verið hulið heimsveldi en fyrirferðarmikið risaveldi á heimsvísu. Rússland er samt sem áður stærsta ríki heims sé horft til landnæðis, einstaklega ríkt af auðlindum á borð við olíu, gas og góðmálma. Eitt helsta hernaðarveldi veraldar – býr yfir ógrynni gereyðingarvopna. Rússneska sambandsríkið samanstendur af 83 misvaldamiklum sjálfstjórnarsvæðum; á fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og er eitt átta helstu iðnríkja heims. Auk þess er það aðili að fjölda alþjóðastofnana, svo sem Evrópuráðinu og ÖSE. Saga rússnesku þjóðarinnar nær aftur á þriðju til áttundu öld fyrir Krist. En Rússland nútímans varð til fyrir tuttugu árum þegar Sovétríkin liðuðust í sundur. Í uppreisn harðlínuaflanna missti Mikhail Gorbachev tökin á umbótaáætlun
sinni, í átt að einhvers konar lýðræði og stýrðum markaðsbúskap. Boris Jeltsín bauð uppreisnarmönnum birginn, kleif hreifur upp á skriðdrekann, lýsti yfir sjálfstæði Rússlands og skildi Gorbachev einan eftir í Sovétríkjunum. Völd forsetaembættisins voru svo aukin verulega en stjórnarskráin látin banna að sami maður sitji lengur en tvö kjörtímabil samtímis. Eftir að hafa drukkið frá sér ríkið og glatað eigum þjóðarinnar í hendur ólígarka, rétti Jeltsín pólitískum aðstoðarmanni sínum, Vladimir Pútin, valdakeflið undir aldamótin. Átta árum síðar fékk Pútin trúnaðarmann sinn, Dimitry Medvedev, til að verma stólinn í eitt kjörtímabil svo hann kæmist hjá stjórnarskránni. Settist sjálfur í stól forsætisráðherra og vélaði áfram um valdataumana. Fram að þingkosningunum nú fyrr í vikunni benti allt til þess að ósvífin stjórnarskrársniðgönguáætlunin myndi ganga upp. En nú er mulningsvélin aðeins farin að hiksta svo óvíst er hvort Rússum þyki hún lengur kræsileg tilhugsunin um áframhaldandi veldi klíkubræðranna í Kreml. -eb
HÁSKÓLINN Á BIFRÖST
Velkomin á Bifröst
Nýir tímar í fallegu umhverfi
www.bifrost.is
Landsfundur Pútín ávarpar flokksbræður sína og systur á fundi Sameinaðs Rússlands þar sem hann tók áskorun um að verða frambjóðandi flokksins í næstu forsetakosningum. Ljósmyndir/Nordicphotos Getty-Images
Þ
rátt fyrir nálega helmings fylgi í nýliðnum þingkosningum sem myndu teljast gríðarlegur sigur í flestum lýðræðisríkjum – eru úrslitin mikil vonbrigði fyrir Sameinað Rússland, flokk Vladimír Pútíns forsætisráðherra Rússlands. Jafnvel reiðarslag; féll úr 64,3 prósentum frá kosningunum 2007. Þá þykir léleg kosningaþátttaka, eða um 60 prósent, einnig áfellisdómur yfir Kremlverjum.
Krumla Kremlverja
Í áratug hefur Sameinað Rússland, sem sérstaklega var stofnað í kringum valdatöku Pútíns árið 2000, verið talið ósigrandi. Á valdatímanum hefur lýðræðisumbótum þeirra Mikhail Gorbachevs og Borisar Jeltsíns verið snúið á sveig. Svo nú er Rússland fremur lýðræðislíki en lýðræðisríki.
Aðeins sjö framboð voru leyfð. Kommúnistar sóttu í sig veðrið og hlutu fimmtung talinna atkvæða, Sósíaldemókratar fengu vel á annan tug en gamli þjóðernisflokkur Zhirinovskýs hlaut ríflega tíund. Kosningarnar voru álitnar helsta vinsældapróf Pútins fyrir forsetakosningarnar 4. mars næstkomandi. Sjálfur sagði hann þær mælikvarða á hollustu þjóðarinnar. Í áratug hefur Sameinað Rússland, sem sérstaklega var stofnað í kringum valdatöku Pútíns árið 2000, verið talið ósigrandi. Á valdatímanum hefur lýðræðisumbótum þeirra Mikhail Gorbachevs og Borisar Jeltsíns verið snúið á sveig. Svo nú er Rússland fremur lýðræðislíki en lýðræðisríki. Alþjóðlegar eftirlitssveitir á borð við Öryggis- og Samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) gerðu alvarlegar athugasemdir við framkvæmd kosninganna. Einn fulltrúinn, Heidi Tagliavini, líkti kosningabaráttunni við kappleik þar sem aðeins einn keppandi fékk að vera inn á vellinum. Annar, Petros Efthymiou, sagði að stjórnvöld hefðu verið að hygla Sameinuðu Rússlandi óeðlilega, svo sem í gegnum kosningatilhögun og hlutdræga umfjöllun fjölmiðla sem flestir væru á bandi Kremlverja. Pútin hefur gert lítið úr athugasemdunum og sakað stjórnvöld erlendra ríkja um óeðlileg afskipti af innanríkismálum Rússlands. Rússnesk lýðræðisstofnun, Golos – sem fjármögnuð er af Evrópusambandinu og Bandaríkjunum – lýsti umfangsmiklum hliðrunum og hrein-
Meint kosningasvik voru margskonar. Vefsíður fjölda frjálslyndra miðla sem studdu stjórnarandstöðuflokka voru skotnar niður, svo sem útvarpsstöðvarinnar Bergmál Moskvu sem var hökkuð í spað. Vefur stjórnarandstöðuflokksins Yabloko varð sömueiðis óaðgengileg. Víða fundu kosningaeftirlitsmenn kjörseðla greidda Sameinuðu Rússlandi áður en kjósendur fengu þá í hendur. Sagt er að fólk hafi fengið greitt fyrir atkvæði sitt. Í borginni Ufa í Bashkortostan var stjórnarandstöðuframbjóðandi læstur inn í hliðarherbergi þegar hann hugðist fylgjast með kosningunum. Sum kosningasvikin voru ósvífnari en önnur. Í Moskvu tróð fulltrúi Kremlar kjörkassa fullan með kjörseðlum merktum Sameinuðu Rússlandi beint fyrir framan þanið nefið á forstjóra alþjóðlegu andspillingarstofnunarinnar Transpanrencey International. Sumstaðar var skráð kosningaþátttaka mun meiri en umferð á kjörstað benti til. Og blóði drifinn einvaldur Tjétsníu, Ramzan Kadyrov, hinn grimmi, sagði að allir sínir þegnar hefðu kosið Sameinað Rússland. Fjölmargir kjósendur nýttu sér félagsmiðla til að koma kvörtunum á framfæri. Í austurhluta Moskvu sagðist kjósandi hafa fylgst með blekinu dofna og hverfa af kjörseðlinum eftir að hann hafði dregið x-ið. Í síberísku borginni Novokuznetsk sagðist annar hafa séð fulltrúa kjörstjórnar bera inn kjörkassa hálffulla atkvæðaseðlum. Í Moskvu náðist myndbandsupptaka af kjördeildarfulltrúa sem dundaði sér við að fylla út kjörseðla við skrifborðið sitt. Víðsvegar um landið náðust myndir af langferðabílum sem óku með sama fólkið á milli kjörstaða, sem sagt er að hafi kosið á þeim öllum. Í Rostov við Dónó í Suður Rússlandi komst ellilífeyrisþegi að því að látinn vinur hans hefði nýtt kosningarétinn. Á kjördag voru 51.500 ómerktir lögreglumenn innanríkisráðuneytisins sendir út á götu Moskvuborgar til að lempa skrílinn. Á annað hundrað manns voru handteknir. Daginn eftir voru tvö þúsund mótmælendur komnir við Kremlarhlið.
heimurinn
dr. Eiríkur Bergmann dósent og forstöðu maður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst eirikur@bifrost.is
66
jólabaksturinn
Helgin 9.-11. desember 2011
Uppskriftir Dekr að við br agðlauk ana
Jólanammi Nönnu
J
ólamatur Nönnu er tólfta matreiðslubók Nönnu Rögnvaldardóttur en fáum er betur gefið að dekra við bragðlaukana. Í bókinni er að finna uppskriftir að dýrindis jólamat fyrir hefðbundin jól, ódýr jól, hollustujól, fiskijól, villibráðarjól, góðærisjól, dönsk jól og fljótleg jól. En hér vindum við okkur í dýrindis köku- og eftirréttakafla bókarinnar eins og er við hæfi þegar ilmurinn úr eldhúsunum vegur upp á móti skammdeginu. Myndirnar eru eftir Gísla Egil Hrafnsson.
Jólasælgæti
Ég geri ekki mikið af jólasælgæti en það sem ég geri reyni ég að hafa virkilega gott og úr gæðahráefnum – ef maður er að borða óhollustu og raða í sig hitaeiningum, þá er eins gott að njóta þess til fullnustu á meðan tækifæri gefst.
Nanna Rögnvaldardóttir. Jólamatur Nönnu er tólfta matreiðlsubókin hennar.
Gjafavör ur
Ostabúðarinn ar f y r ir sælk e ra nn
Opið: Mán - Fim 11:00 - 18:00 Fös 10:00 - 18:30 & Lau 11:00 - 16:00
OSTABÚÐIN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG
Hnetu-súkkuSúkkulaðipekanbaka Helenutrifli aðu rólega og hrærðu fyrir 6 laði-karamellur fyrir 6–8 Uppáhaldsjólasælgætið mitt. Maldon-saltið er það sem gerir útslagið. Saxaðu möndlurnar og hneturnar mjög gróft (sumar mega alveg vera heilar). Saxaðu súkkulaðið, ekki alveg eins gróft. Blandaðu saman möndlum og hnetum og stráðu meirihlutanum á bökunarpappír (flöturinn mætti vera á stærð við A4-blað). Settu sykur, smjör, síróp, vatn og salt í pott, hitaðu að suðu og láttu sjóða rösklega þar til hitinn er 150°C á sykurhitamæli, eða þangað til karamellan myndar stökka þræði þegar ögn af henni er látið drjúpa úr teskeið í kalt vatn. Taktu þá pottinn samstundis af hitanum, hrærðu vanillu og matarsóda gætilega saman við karamellumassann – hann gæti freytt töluvert – og helltu honum jafnt yfir hneturnar. Stráðu súkkulaðinu jafnt yfir, láttu bíða í nokkrar mínútur og stráðu svo afganginum af hnetunum yfir og loks saltinu. Láttu karamelluna kólna alveg og brjóttu hana svo í bita. 100-150 g heilar möndlur 100 g pekanhnetukjarnar (eða aðrar hnetur eftir smekk) 150 g suðusúkkulaði 275 g sykur 125 g smjör 2 msk ljóst síróp 2 msk vatn ögn af salti 1 tsk vanilludropar ½ tsk matarsódi ¼-½ tsk Maldon-salt (eða eftir smekk)
Myldu eða saxaðu smjörið saman við hveitið, sykurinn og saltið. Blandaðu egginu saman við og bættu við svolitlu köldu vatni smátt og smátt, þar til hægt er að hnoða deigið saman. Mótaðu það í kúlu og kældu í a.m.k. hálftíma. Hitaðu ofninn í 200°C. Flettu deigið þunnt út í hring, nógu stóran til að þekja meðalstórt bökuform. Leggðu það yfir, þrýstu því aðeins niður og snyrtu kantana. Leggðu bökunarpappír yfir og settu farg á hann (t.d. þurrkaðar baunir eða hrísgrjón). Bakaðu skelina í miðjum ofni í um 12 mínútur. Fjarlægðu þá pappírinn og fargið og bakaðu skelina áfram í 5 mínútur. Taktu hana þá út. 125 g smjör 75 g súkkulaði 200 g sykur 2 egg 1 tsk vanilluessens 1 msk kaffilíkjör, koníak eða annað bragðefni (eða 1 tsk af vanillu í viðbót) 150 g pekanhnetur
Súkkulaðihnetufylling Lækkaðu ofnhitann í 160°C. Settu smjör og súkkulaði í pott, hit-
þar til hvorttveggja er bráðið. Taktu pottinn af hitanum og láttu blönduna kólna ögn. Þeyttu saman sykur, egg og bragðefni og þeyttu svo súkkulaðiblöndunni saman við. Dreifðu pekanhnetunum á botninn á bökuskelinni og helltu súkkulaðiblöndunni yfir. Settu formið á bökunarplötu og bakaðu bökuna í miðjum ofni í um hálftíma eða þar til fyllingin hefur stífnað og er aðeins farin að springa. Láttu hana kólna í forminu. Berðu bökuna fram með þeyttum rjóma eða t.d. búrbonrjóma. 125 g smjör 75 g súkkulaði 200 g sykur 2 egg 1 tsk vanilluessens 1 msk kaffilíkjör, koníak eða annað bragðefni (eða 1 tsk af vanillu í viðbót) 150 g pekanhnetur
Búrbonrjómi Léttþeyttu rjómann, bættu púðursykri og viskíi út í og þeyttu áfram þar til rjóminn er stífþeyttur. 250 ml rjómi 2 msk púðursykur 1 tsk búrbonviskí (eða ½ tsk vanilluessens eða annað bragðefni)
Trifli er eftirréttur sem á sér margra alda langa sögu og vinir mínir, Alan Davidson og Helen Saberi, skrifuðu fyrir nokkrum árum bók um sögu þess og birtingarmyndir. Það sem einkennir trifli er að það er gert í skál í nokkrum lögum – í botninum er einhvers konar kaka, síðan koma ávextir og/eða einhvers konar sósa og síðan eggjabúðingur, rjómi, rjómaostur eða einhvers konar krem. Ítalski eftirrétturinn tíramísú er dæmi um eftirrétt sem hefur í rauninni þróast út frá trifli og hið sama má segja um ýmsa geysivinsæla eftirrétti þar sem makrónukökur eða mulinn marens er settur í botninn, ávextir ofan á og síðan frómas eða þeyttur rjómi, súkkulaði og fleira. Eftirrétturinn sem hér kemur uppskrift að er tilbrigði við rétt sem var sérstaklega skapaður fyrir bók þeirra en Helen bjó hann til fyrir 77 ára afmæli Alans og hann er kenndur við hana. Hugmyndina fékk hún reyndar úr klassískum frönskum eftirrétti sem kallast perur Helenu fögru og inniheldur súkkulaði, rjóma og perur. Brjóttu hverja fingurkexköku í tvennt eða þrennt og dreifðu þeim á botninn á fallegri skál. – Ef ekki
er til fingurkex geturðu notað svampkökubotn og skorið hann í bita. Taktu frá 6 matskeiðar af safa úr perudósinni en dreyptu hinu yfir kexið – það er ekki víst að þurfi að nota allan safann, kexið á allt að blotna og mýkjast aðeins en þess þarf að gæta að bleyta það ekki of mikið svo það verði að graut. Raðaðu perunum ofan á og láttu breiðari endann snúa út. Brjóttu súkkulaðið í bita, taktu 2–3 bita frá en settu hitt í lítinn pott ásamt perusafanum. Hitaðu rólega og hrærðu stöðugt þar til súkkulaðið er bráðið. Taktu pottinn af hitanum og helltu blöndunni yfir perurnar. Hrærðu mascarpone-ostinn með flórsykrinum. Léttþeyttu rjómann og hrærðu honum saman við, e.t.v. ásamt svolitlum perusafa. Dreifðu ostablöndunni yfir súkkulaðið og perurnar. Rífðu afganginn af súkkulaðinu yfir og kældu triflið. Skreyttu það e.t.v. með berjum. 15 fingurkexkökur (ladyfingers) 1 stór dós niðursoðnar perur 150 g dökkt súkkulaði (gjarna 70%) 250 g mascarponeostur, mjúkur 3 msk flórsykur, eða eftir smekk 125 ml rjómi
OSTAR ÚR FÓRUM MEISTARANS
ALDAGÖMUL HEFÐ ÞROSKUÐ Í ÍSLENSKU UMHVERFI Íslenskir mjólkurbændur kynna með stolti hina íslensku Óðalsosta. Átta ostar byggðir á alþjóðlegri hefð og fullkomnaðir með besta hráefni sem völ er á — íslenskri mjólk.
ÍSLENSKA / SIA.IS / MSA 57426 11/11
ERTU NÓGU ÞROSKAÐUR FYRIR BRAGÐIÐ?
68
jólabaksturinn
Helgin 9.-11. desember 2011
Eftirréttur
Sérrítrifle að hætti Hafliða Ragnarssonar Trifle er gamalt orð sem notað er yfir eftirrétti sem konditormeistarinn galdraði fram með litlum fyrirvara og yfirleitt úr því hráefni sem til var í eldhúsií konditorsins þá stundina – oftast borið fram í glösum eða stærri skálum eftir formi veislunnar.
F
réttatíminn fékk súkkulaðimeistarann Hafliða Ragnarsson til að töfra fram sérrítrifle. Hafliða líkar best við hefðbundna framsetningu og að notast við klassísk hráefni. „Við gerum þetta samkvæmt gamla skólanum enda fellur klassíkin aldrei úr tísku,“ segir Hafliði, hefur ekki fleiri orð um það og hefst handa. Þessi uppskrift dugar í um 10-12 glös eða eina stóra skál. Hráefni: Sætt sérrí t.d. Sandeman Rich Golden Blandaðir ávextir ein dós Makkarónur Smá súkkulaði Sérrí Trifle Undirbúningur: Hellið blönduðu ávöxtunum í sigti með undirskál og látið standa. Takið makkarónurnar og myljið örlítið í skál, hellið yfir slatta af sérríi og jafnvel slatta af ávaxtasafa (þetta er smekksatriði).
Hráefni í sérrítrifle: 2 stk egg 1 stk eggjarauða 80 gr sykur 375 gr rjómi 2 blöð matarlím 1/2 dl sérrí Ávaxtasafi af blönduðum ávöxtum Leggið matarlímið í bleyti í köldu vatni í um 10-15 mín. Léttþeytið rjómann og setjið í kæli. Þeytið eggjarauðurnar og eggin, bætið sykrinum út í í nokkrum skömmtum og þeytið í léttan massa. Takið matarlímið og kreistið vatnið frá. Setjið í lítinn pott með ávaxtasafanum og hitið
þar til matarlímið hefur bráðnað, ekki sjóða. Kælið niður með sérríinu og hellið svo út í eggjamassann í mjórri bunu. Blandið svo varlega saman við léttþeyttan rjómann og bætið út smá af gróft rifnu súkkulaði. Setjið hæfilegt magn af blönduðu ávöxtunum í glösin, því næst sérríbleyttar makkarónurnar. Fyllið svo upp með sérrítrifle blöndunni í glösin og setjið í kæli í 2-4 tíma. Skreytið með súkkulaði og þeyttum rjóma.
Sérrí
Sætt eða þurrt Sérrí er ekki bara gott í trifle-ið
S
érrí er styrkt léttvín og kemur frá suðvesturhluta Spánar og heitir eftir gömlum Márabæ sem ber nafnið Jerez. Sherry er skráð vörumerki þessa svæðis og ef svipuð vín koma annars staðar frá þá mega þau ekki heita Sherry. Palomino-þrúgan er helsta sérríþrúgan og notuð í um 90 prósent tilfella en í sætari eftirréttartegundir sérrís eru stundum notaðar Pedro Ximénes- og Moscatel-þrúgurnar. Til eru nokkrar tegundir sérrís en helst ber að nefna tvær: Fino, sem er ljóst og mjög þurrt
Sandeman Rich Golden 15% 75 cl. 2.699 kr. Sætt eftirréttarvín. Líka gott með kaffinu eða í trifle-ið. Rúsínu- og sveskju stemning og fylling sem setur það í eilítið þyngri flokk en alkahólmagnið gefur til kynna. Gott við stofuhita.
og Olroso, sem er líka þurrt en miklu fyllra, þyngra og alkóhólríkara en Fino. Annars staðar í veröldinni er sérrí helst þekkt fyrir að vera þurrt „apperitif“ eða lystauki en hér á landi er sérrí miklu þekktara sem sætt eftirréttarvín. Sætari tegundin er framleidd með því einfaldlega að bæta sætu í áðurnefndar tegundir, til dæmis kannast margir við Amaroso sem er Oloroso með viðbættri sætu. Hér eru nokkrar tegundir af sérrí sem okkur stendur til boða í vínbúðunum:
Osborne Rich Golden Amoroso
Osborne medium Abocado
15% 75 cl. 2.698 kr. Amoroso er sæta tegundin af Oloroso. Þetta er ekta eftirréttarvín. Góð fylling og hnetukeimur. Fott með sætum eftirréttum og ekkert verra sem eftirréttur eitt og sér.
15% 75 cl. 2.698 kr. Þetta vín er undirtegund af Fino. Það er hálfþurrt með hnetukeim, eilítið kryddað og hentar betur sem fordrykkur en eftirréttarvín. Mjög mikilvægt er að hafa það vel kælt.
Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is
Gonzalez Byass Tio Pepe Fino 15% 75 cl. 3.397 kr. Þetta er þurrt sérrí af Fino-tegund og er eiginlega bara mjög þurrt og gjörólíkt sætu eftirréttarsérríunum, svo það sé á hreinu. Svona sérrí eru líka algengari en þau sætu þó því sé öfugt farið hér á landi. Það er ferskt en samt milt með ferskum ávaxtablæ. Drekkist vel kælt sem fordrykkur eða eitt og sér með klaka. Þetta er líka flott með tapasréttum og fiskréttum, sérstaklega sushi. Steinliggur líka sem bland í kokteilinn eða með tóniki.
portvín
Öðruvísi portvín
Í
síðustu viku fjölluðum við um portvín í hefðbundnum stíl – sem eru yfirleitt sæt rauðvín. Það er þó ekki síður skemmtilegt að prófa aðrar tegundir portvína. Sérstaklega hefur nýjungin rósaportvín verið að ryðja sér til rúms undanfarin misseri en slík vín komu fyrst á markað árið 2008. Rósaportvín eru í raun rubyportvín sem hafa, eins og venjuleg rósavín, fengið takmarkaða snertingu við skinnið af þrúgunum sem gefa litinn. Hvít portvín eru, eins og nafnið gefur til kynna, gerð úr hvítvínsþrúgum og eru í raun allt önnur afurð en hefðbundið rautt portvín þó þau séu framleidd með sömu aðferð. Hvít portvín er ágætt að nota í kokteila en fyrst og fremst eru þau góð vel kæld sem fordrykkur eða stakur drykkur.
Porto Calem Rose 20% 75 cl. 3.967 kr. Það er gaman að prófa þetta rósaportvín. Það er sætt og hefur öll einkenni venjulegs portvíns en er léttara og fyrir þá sem finnst kanel-rúsínustemning hefðbundinna portvína aðeins of yfirþyrmandi
Porto Calem White & Dry 20% 75 cl 3.794 kr Þetta er hvítt portvín og nafnið gefur til kynna að það sé þurrt en það er eiginlega hálfþurrt en þó er þarna ágæt og mild sýra sem hjálpar til. Drekkist kalt sem stakur drykkur út á klaka. Einnig er ekki vitlaust að notað það með tónik í staðinn fyrir gin og gera sér einn port & tónik með smá lime.
www.lyfja.is
– Lifið heil
Jólin eru tími til að gefa. Í Lyfju finnur þú úrval af gjafavöru í pakkana til þeirra sem þér þykir vænt um. Við erum aldrei langt undan. Mundu eftir jólahandbók Lyfju.
Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 57428 11/11
Kannski er jólagjöfin í Lyfju
70
jólabaksturinn
Eldhúsdagatalið 2012
Helgin 9.-11. desember 2011 Ostakaka
Fallegt og fræðandi! Með myndum og nöfnum á yfir 200 ávaxta-, græmetis- og kryddtegundum, baunum, hnetum og berjum – bæði vel þekktum og framandi. Skemmtilegt að skoða fyrir unga sem aldna. Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is
Náðu árangri með
Fréttatímanum
Frísklegur eftirréttur Ostakaka með sítrónu- og límónusafa sem eftirréttur eftir mikla máltíð.
O Dreifing með Fréttatímanum er ávísun á árangur - skilaboðin rata til sinna.
92,8% íbúa á höfuðborgarsvæðinu
segjast vita að Fréttatíminn berst á heimilið *
65% blaðalesenda á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann í viku hverri.**
*Capacent nóvember 2011 **Capacent september 2011
stakökur henta ágætlega sem eftirréttur, sérstaklega eftir þunga kjötmáltíð. Einfalt og fljótlegt er að gera þessa ostaköku, en hún þarf að standa 4 tíma í kæli áður en hún er tilbúin. Sítrónu- og límónusafinn gefa frískandi bragð og eru að auki gott mótvægi við rjómann.
150 gr hafrakexmylsna 80 gr brætt smjör, látið kólna 500 gr rjómaostur við stofuhita 3/4 bolli hrásykur Börkur af einni sítrónu Börkur af einni límónu 1 1/2 msk sítrónusafi 1 1/2 msk límónusafi 6 blöð matarlím 300 ml léttþeyttur rjómi
Aðferð: 1. Setjið bökunarpappír í botninn á 22 sentímetra klemmuformi. Blandið saman kexmylsnu og smjöri og þrýstið í botninn á forminu. Setjið í kæli. Leggið matarlími í bleyti í kalt vatn. 2. Hrærið saman rjómaosti og sykri með rafmagnsþeytara. Bætið rifnum sítrónu- og límónuberki við. 3. Hitið 1 1/2 msk sítrónusafa og
rauðvín
Þrír árgangar af góðu víni D
on Melchor Cabernet Sauvignon vínið frá Concha Y Toroframleiðandanum í Chile er eitt það allra besta rauðvín sem frá því ágæta og þvengmjóa landi kemur. Yfirleitt er þetta vín til í ÁTVR og nú ber heldur betur vel í veiði því nú má fá 3 árganga þar; 2005, 2006 og 2007. Að vísu þarf að sérpanta 2006 og 2007 en það kostar ekkert aukalega. Verðið á þessum vínum er í hærri kantinum eða í kringum 7-8 þúsund krónur en það algjörlega sambærilegt við það sem gengur og gerist erlendis og því ekki verið að snuða neinn. Vert er að benda á þessi vín fyrir þá sem vilja leyfa sér gott og bragðmikið jólavín, sérstaklega ef nautasteik er í matinn eða jafnvel villibráð. Það er líka ágætt að hafa hugfast að þetta eru vín sem eiga bara eftir að batna næstu 7-8 árin á flöskunni og því ákjósanleg fyrir vínsafnara. Munið bara að umhella víninu og leyfa því að anda í góða stund áður en þess er neytt og ekki er verra að drekka það aðeins kælt, svona 17-18 gráður ættu að duga.
1 1/2 límónusafa við vægan hita, kreistið vökvann úr matarlíminu og leysið það upp í heitum vökvanum. Kælið þar til þykknar. 4. Blandið vökvanum vel saman við rjómaosthræruna. Blandið varlega saman við þeytta rjómann með sleikju. 5. Takið formið úr kæli og hellið blöndunni yfir botninn. Kælið í 4 klukkustundir.
jólabaksturinn 71
Helgin 9.-11. desember 2011 jólabakstur
Kahlúa jólatertan 2011 Þessi uppskrift að 26 cm tertu hentar best þeim sem eru aðeins lengra komnir.
K
ahlúa er kaffilíkjörinn og á uppruna sinn að rekja til Mexíkó og kom fyrst á markað árið 1936. Hann hentar jafnt í baksturinn sem og kokteila eins og svartan og hvítan rússa. Sigurður Már Guðjónsson bakarameistari í Bernhöftsbakaríi sigraði
í fyrstu árlegu Kahlúa-kökukeppninni árið 2010 þegar hann töfraði fram kaffilíkjörshnallþóru af bestu gerð. Nú er hann aftur mættur með Kahlúajólatertuna 2011 sem hentar best þeim bökurum sem eru aðeins lengra komnir í bakstrinum.
Uppskrift Botn 180 gr púðursykur 180 gr smjör 2 stk egg 180 gr ljóstsíróp 60 gr möndlumjöl 60 gr kakó 100 ml mjólk 100 ml Kahlúa 10 gr natron 180 gr hveiti Púðursykurinn og smjörið eru létt þeytt upp. Síðan er eggjunum bætt rólega út í. Að lokum er þurrefnunum og vökvanum bætt í. Allt unnið vel saman. Þessu er skipt í 2 x 26 cm springform og bakað í um 18 mínútur við 180°C
Karmmellu-KahlúaMousse 65 gr strásykur 40 gr rjómi 90 gr rauður 110gr Kahlúa 230 gr -mjólkursúkkulaði. 425 gr létt þeyttur rjómi Strásykurinn er brúnaður í potti og rjómanum er hellt yfir. Þessu er síðan blandað saman við rauðurnar og hitað upp í 84°C. Blöndunni er síðan hellt yfir súkkulaðið. Þegar blandan hefur náð 45°C hita er henni blandað varlega saman við létt þeyttan rjómann.
Hjúpur 200 gr súkkulaði 100 gr rjómi 20 gr Kahlúa líkjör Rjómi er hitaður að suðu og helt yfir súkkulaðið og Kahlúa sett í lokin.
Franskar makkarónur 125 gr möndlumjöl 225 gr flórsykur Blandist saman. 115 gr eggjahvítur 25 gr strásykur Þeytist. Öllu er að lokum blandað saman og sprautað út á plötu á stærð við fimm krónu pening. Bakað við 140°C í ca 12-15 mínútur.
“Ungbarnanudd er frábær leið til að tengjast barninu sínu og bókin er bæði fallegur og fræðandi leiðarvísir um hvernig á að bera sig að. Ég mæli hiklaust með henni fyrir foreldra.“ -Katrín Jakobsdóttir-
Þessari glæsilegu bók er ætlað að kenna aðferðir til að nálgast barnið þitt, tengjast því og örva snertiskynið með nuddi. Höfundur bókarinnar, Dilla, hefur 20 ára reynslu af ungbarnanuddi og setur sitt persónulega mark á leiðbeiningarnar sem allar eru sýndar á skýran og einfaldan hátt með gullfallegum litmyndum Heiðu ljósmyndara (www.heida.is). Sá kærleikur sem þú lærir að miðla í gegnum hendurnar með ungbarnanuddi er kær leikur sem setur mark sitt á barnið þitt til lífstíðar. Því vilja höfundar bókarinnar fyrst og fremst miðla til þín. Eigðu kærleiksríkar nuddstundir með barninu þínu. Falleg gjöf handa öllum foreldrum.
72
jólabaksturinn
Helgin 9.-11. desember 2011 KYNNING
Piparkökuhúsaleikur Kötlu í Smáralind
J
ólin nálgast og hátíðarstemningin magnast markvisst, eða allt frá því að fyrstu jólaljósin byrja að lýsa upp kalt og dimmt umhverfið. Rétta jólastemningin næst oft með hinum ýmsu jólahefðum, sem einstaklingar og fjölskyldur hafa tamið sér í gegnum tíðina. Að baka saman piparkökur, eða búa til piparkökuhús, er verðmæt margra fjölskyldna og
ómissandi þáttur í laða fram gott jólaskap. Piparkökuhúsaleikur Kötlu er nú haldinn í 16. sinn og þátttaka í leiknum er að verða að jólahefð á mörgum heimilum. Keppt er í barna- og fullorðinsflokki og verðlaun veitt fyrir fallegustu og best gerðu húsin. Piparkökuhúsin verða til sýnis í vesturenda efri hæðar Smáralindar í Kópavogi
frá 1. til 20. desember. Á laugardaginn 10. desember verður tilkynnt hvaða hús fá verðlaun í ár. Eigendur húsanna geta síðan sótt þau 20. desember og notið þeirra heima við yfir hátíðarnar. Allir unnendur íslensks handverks ættu að koma í Smáralindina og skoða húsin; það er skemmtileg upplifun sem gefur réttu jólastemninguna.
concert kynnir
F JÓLAGJÖ A FRÁBÆR Ð I U ÞÉR M Ð G G Y R S T H A R P A .I STRAX Á 528 5050 A OG Í SÍM
VILTU 9. HVER A N N V I INNUR! V FJÖLDI ? A AUKAVINNINGA MIÐ
SENDU SMS SKEYTIÐ ESL AL3 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM:
BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.
WWW.SENA.IS/ALVIN3
Dame Kiri Te
Kanawa HÖRPU SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 5. FEBRÚAR
ELVIS COSTELLO - HARPA 10. JÚNÍ 88 MIÐAR LAUSIR
IÐ A ST RA X Á TR YG GÐ U ÞÉ R M M A 52 8 50 50 HA RP A. IS OG Í SÍ
Gefðu góða gjöf Fjölnota nuddpúði Shiatsu nudd, titringur og infrarauður hiti. Hentar vel fyrir bak, herðar og fótleggi. Fjarstýring með margskonar stillimöguleikum.
17.950 kr.
9.750 kr. Einstakur heilsukoddi með vatnsfyllingu – nýjung á Íslandi Klínískar rannsóknir sýna að Mediflow heilsukoddinn er einn besti koddi á markaðnum til að minnka verki í hálsi og auka svefngæði.* Hann er mjúkur en veitir samt fullkominn stuðning fyrir hálsinn. *Arch Phys Med Rehabil 1997;78: 193-8. Lavin RA, Pappagallo M, Kuhiemejer Ky. Cervical pain: a comparison of three pillows.
Ný kynslóð nuddsæta
Shiatsu- og Thai þrýstinudd
Lumie Dagljósið
Fullkomin slökun með þrýstinuddi sem teygir á mjóbaki og mjöðmum
Sólarljósið í skammdeginu Bætir líðan og eykur afköst Vaknið endurnærð!
17.750 kr.
Endurnærandi iljanudd Kröftugt Shiatsu fótanudd. Gefðu gjöf sem vermir fætur og bætir líðan. Endurnærandi iljanudd með infrarauðum hita.
Shiatsu nudd með infrarauðum hita. Kröftugt Thai þrýstinudd í hliðum og sessu. Fjarstýring með fjölda stillimöguleika. Áklæði sem hægt er að þvo.
52.790 kr.
13.890 kr.
Heilsa Slökun Vellíðan •
•
Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 • Eirberg • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
74 GÓÐ
VERÐ MIKIÐ ÚRVAL MARGIR LITIR
jólabaksturinn
Heilsubakkelsi Fr á Þorbjörgu Hafsteinsdóttur
Hollar fyrir samviskuna líka
Þ
ó að smjörið og hvíti sykurinn sé dásam% legt sukk sem margir AFSL. leyfa sér í tilefni hátíðanna þá er ekki verra að vita til www.tk.is þess að það er hægt að útbúa ýmislegt góðgæti án þess að ERUM EINGÖNGU missa sig alla leið í svallinu. Í Á LAUGAVEGI 178 bókinni Matur sem yngir og eflir eftir heilsugúrúinn Þorbjörgu Hafsteinsdóttur eru nokkrar frábærar uppskriftir að dísætum en ofurhollum kökum. Laugavegi 178 - Sími. 568 9955 Þorbjörg hefur rannsakað Opið virka daga kl.11-18 12:00 - 18:00 Opið: virka daga mataræði og nútímalífsstíl síðustu 25 Laugardaga- sunnud.kl.13-17 12:00 - 16:00 laug.kl.11-16 ár og setur í bókinni fram niðurstöður sínar um hvers konar matur og næringarefni viðhalda best æsku og lífsþrótti. Bókin náði metsölu í Danmörku 2009 en kom út á íslensku fyrr á þessu ári. Leppalúði þótti nokkuð baldinn.
-10
Hann Í bernsku var hann ódæll og átti enga vini. LEPPALÚÐI Af þessu varð hann vansæll og vildi hefna sín.
Helgin 9.-11. desember 2011
150
150
Flotta lagtertan hennar Þorbjargar (Ekkert mjöl, viðbættur sykur eða ger)
2 botnar Stilltu ofninn á 180 Hann átti gamlan pabba gráður. Settu döðlurnar í pott með 2 dl af sem engu nennti lengur vatni og vanillu og og ævagamla mömmu láttu sjóða við vægan hita í 15 mínútur, þar sem litlu skárri var. til döðlurnar falla saman og þú getur Það var því vart að undra hrært þær í þykkan graut. Kældu og settu þótt Leppalúði tæki meira vatn í. Grauturtil sinna eigin ráða. inn á að vera mjúkur en alls ekki fljótandi. Stífþeyttu eggjaEinn daginn þegar fólkið hvíturnar. Blandaðu var komið út á tún varlega ögn meira en helmingi döðlumassog sló og sló af kappi ans saman við með varð einhverjum að orði: sleikju. Molaðu hesliHvar er Leppalúði? hneturnar í lokuðum ÍSLENSK HÖNNUN pokanum með pottOG RITSNILLD botni eða einhverju Í Þ Áað G Uleita FATLAÐRA BARNA Allir fóru álíka, svo þær molni OG UNGMENNA en verði ekki alveg hrópa og kalla að dufti. Smyrðu en ekkert sástLeppalúði til Lúða. í túlkun tvö smelluform með Ingibjargar Hönnu Bjarnadóttur Hann er horfinn, kókosolíu, dreifðu og Ingibjargar Haraldsdóttur eggjahvítumassanum sagði hreppstjórinn, fæst hjá okkur í formin og skiptu 5. – 19. desember ekki skal ég syrgja hann. hnetumulningnum - Skeifunni Og göngu Casa Ballt landog Kringlunni m nú til verka!ofan á. Bakaðu Epal - Skeifunni, Leifsstöð og Hörpu botnana í 20-25 Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi mínútur. Hafðu auga Kokka - Laugavegi · Líf og list - Smáralind Nú leið og beið í -sveitinni Módern Hlíðarsmára með þeim, þeir eiga Þjóðminjasafnið - Suðurgötu að verða brúnir en en aldrei kom sá stutti. Blómaval - um allt land ekki of brúnir. Kældu Blómafegnir, - og gjafabúðin - Sauðárkróki Flestir voru nema og settu svo annan Póley - Vestmannaeyjum · Valrós - Akureyri foreldrarnirNetverslun hans,– www. jolaoroinn.is botninn á kökudisk með hnetuhliðina sem dóu fljótt úr hungri upp. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Fylling Skerðu bananana í sneiðar og raðaðu á botninn. Settu döðlumassa hér og þar ofan á bananana en alls ekki allt saman, það er of sætt. Afganginn af massanum geymirðu þar til næst þegar þig vantar eitthvað sætt. Þeyttu rjómann með ögn af vanilludufti og settu yfir bananana. Settu hinn botninn ofan á með hnetuhliðina upp. Bræddu súkkulaðið í vatnsbaði og helltu yfir kökuna. Láttu kökuna standa smástund svo bragðið nái að taka sig. 250 g döðlur 2-3 dl vatn ½ tsk vanilluduft 8 eggjahvítur 200 g heslihnetur kókosolía Fylling 4 bananar 1-1 ½ dl rjómi dálítið vanilluduft 80 g dökkt súkkulaði, 75% Fyrir þá sem hvorki vilja rjóma né súkkulaði: Sama aðferð en notaðu annars konar fyllingu á milli botnanna.
Íslenska jólakakan hennar Þorbjargar – um það bil 10 stykki Stilltu ofninn á 180 gráður. Þeyttu eggjarauður, xylitol og kókosolíu í léttan massa. Þeyttu eggjahvíturnar stífar. Hrærðu til skiptis þurrefni, krydd, eggjahvítur og hafrarjóma saman við blönduna. Bættu sítrónuberki og rúsínum saman við. Helltu deiginu í sílikonform eða smyrðu títaníumform með kókosolíu. Bakaðu í 35-40 mínútur. 4 eggjarauður 2 eggjahvítur
100 g xylitol ½ tsk vanilluduft eða fræ úr 1 vanillustöng 1 tsk lyftiduft 70 g maísmjöl 180 g heilhveitispelt 2 tsk möluð kardimomma eða 2 tsk kardimommudropar 2 ½ dl Oatly-hafrarjómi 50 g kókosolía börkur af 2 sítrónum 80 g rúsínur, lagðar í bleyti í vatn í minnst klukkutíma Virkilega góð með bolla af grænu tei eða góðu, sterku arabísku kaffi.
Íslenska jólakakan hennar Þorbjargar u.Þ.B. 10 Stykki
Stilltu ofninn á 180 gráður. Þeyttu eggjarauður, xylitol og kókosolíu í léttan massa. Þeyttu eggjahvíturnar stífar.
maggi@12og3.is 411.008
Hrærðu til skiptis þurrefni, krydd, eggjahvítur og hafra rjóma saman við blönduna. Bættu sítrónuberki og rúsínum saman við. Helltu deiginu í sílikonform eða smyrðu títaníumform með kókosolíu. Bakaðu í 3540 mínútur.
4 eggjarauður 2 eggjahvítur 100 g xylitol ½ tsk vanilluduft eða fræ úr 1 vanillustöng 1 tsk lyftiduft 70 g maísmjöl 180 g heilhveitispelt 2 tsk möluð kardimomma eða 2 tsk kardimommudropar 2 ½ dl Oatlyhafrarjómi 50 g kókosolía börkur af 2 sítrónum 80 g rúsínur, lagðar í bleyti í vatn í minnst klukkutíma
Virkilega góð með bolla af grænu tei eða góðu, sterku arabísku kaffi.
Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is
76
jólabaksturinn
Útgáfa Glæný uppskriftarbók
Freistingar frá Happ
V
eitingakonurnar í Happ, Unnur Guðrún Pálsdóttir og Erna Sverrisdóttir, sendu í vikunni frá sér stórglæsilega matreiðslubók sem er stútfull af girnilegum hollusturéttum. Eins og allir matgæðingar vita er gómsætur eftirréttur punkturinn yfir i-ið. Þetta eru Unnur og Erna að sjálfsgöðu með á hreinu og deila í bókinni uppskriftum að góðgæti sem gestir Happs þekkja orðið vel. Þetta eru kræsingar sem er kjörið að útbúa fyrir jólaveislurnar – fyrir þá sem vilja brydda upp á einhverju öðru og hollara en piparkökum og vanilluhringjum, en sóma sér líka glæsilega innan um hefðbundnu smákökurnar. Ljósmyndir/Gunnar Sverrisson
Dökkar súkkulaðiskífur með þurrkuðum ávöxtum, hnetum og fræjum Eitt vinsælasta sælgætið okkar. Tilvalið sem einn sætur biti milli mála, sem eftirréttur og ekki síst á veisluborðið. Þetta sælgæti er líka tilvalið að útbúa og færa vinum og vandamönnum að gjöf. Það er líka mjög gaman að búa þetta nammi til. Ásýnd sælgætisins er ekki háð neinum lögmálum og magn hráefnis er frjálst. Þetta gæti ekki verið betra. 200 g dökkt súkkulaði hnetur eða möndlur að eigin vali, allt hakkað eða saxað frekar smátt þurrkaðir ávextir og ber, allt hakkað eða saxað frekar smátt allrahanda fræ, s.s.
sesamfræ, graskersfræ, sólblóma-fræ, hörfræ, eftir smekk 1. Bræðið súkkulaðið í potti við vægan hita. 2. Setjið hluta af þurrkuðum ávöxtunum eða berjunum, hnetunum og fræjunum saman við súkkulaðið. Hrærið. 3. Hellið súkkulaðinu á bökunarplötu eða bretti, bæði klædd bökunarpappír. Dreifið jafnt úr súkkulaðinu. Þykkt fer eftir smekk. 4. Sáldrið restinni af þurrkuðu ávöxtunum eða berjunum, hnetunum og fræjunum fallega yfir. 5. Látið harðna og skerið eða brjótið í bita.
Helgin 9.-11. desember 2011
Kókoskúlur á tvo vegu u.þ.b. 25 stk.
Sígilt Happ nammi. Þessi uppskrift hentar fyrir þurrkofn og venjulegan ofn. Á hátíðarstundu er verulega gott að bræða dökkt eða hvítt súkku laði og dýfa hálfri kókoskúlu ofan í.
Kókoskúlur með vanillubragði
Kókoskúlur með súkkulaðibragði
3 ¾ dl kókos mjöl 2 dl möndlu mjöl 2 dl hlynsíróp 1 dl kókosolía ½ tsk vanilla ½ tsk sjávar salt
Notið sömu hráefni nema í staðinn fyrir 2 dl af möndlumjöli er sett:
1. Hrærið þurrefnum saman í skál. 2. Bætið öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman. 3. Mótið kúlur
með tveimur teskeiðum og setjið á netin á þurrkofnsplöturnar. Setjið í þurrk ofn. Stillið ofninn á 8 klst og 48°. Fylgist með kúlunum því þær þurfa mislangan tíma. Þær eru tilbúnar þegar þær eru orðnar þurrar og smá stökkar að utan en
mjúkar að innan. 4. Ef ekki er tími til að gera kókoskúlurnar í þurrkofninum má setja þær í venjulegan ofn í 15 mín á 140°. Þær eru mjög bragðgóðar ef þær eru bakaðar í venjulegum ofni en ekki eins hollar.
2/3 dl möndlumjöl 1 ½ dl hrátt kakó Tilbrigði Einnig má setja trönuber í deigið, hvítan súkkulaðimola í hverja
Hafrakökur með sultuhjarta Hafrakökur 1 dl heilhveiti 2 ½ dl möndlur, kurlaðar sem mjöl 5 dl hafrar, muldir ½ tsk salt 1 ¼ dl hlynsíróp 1 ¼ dl repjuolía 1 dl berjasulta (eða minna) 1. Stillið ofninn á 175°. 2. Blandið þurrefnunum saman. 3. Hrærið saman hlynsírópi og olíu og hellið saman við þurrefnin. Hrærið með höndunum. Látið deigið hvíla í 15 mínútur. 4. Mótið kúlur úr deiginu.
kúlu eða hvað annað sem ykkur dettur í hug að prófa. Það er t.d. gott að setja þurrkað engifer í súkkulaðikókoskúlurnar til að fá kryddaða útgáfu.
u.þ.b. 24 stk
5. Setjið á bökunarplötu klædda bökunarpappír. Mótið með fingrunum litlar holur í miðju hverrar kúlu. Fyllið með sultu. 6. Bakið í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til ljósbrúnt. Passið að ofbaka ekki.
Berjasulta 300 g frosin hindber 60 g hrásykur 1. Setjið í pott. Hitið að suðu og látið malla við hægan hita þar til hindberin eru orðin að fremur þykku mauki. Passið að hræra í á meðan.
Álskófla
Lengd 118 cm, blaðstærð 23x30 cm 5082796
ð Helgartilbo
rð! Frábært ve
15.131 18.990,-
8.479
Úlpa með loðkraga
Stýrissleði LÆG Snow Racer. 3900896
Dömu og herra.
S LÁGA TA VER Ð HÚSA
5870459-471/5870430-5870440
SMIÐ JUNN AR
F A T L L A R E ÚTI !
A Ó J N S AÐ Rúðuskafa þríhyrnd 5023489
499
4.779 LÆG S LÁGA TA VER Ð
HÚSA SMIÐ JUNN AR
Barnasnjósleði með háu baki. 3900903
1.995 LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚS ASM IÐJU NNA R
999
Hálkubani Flíshúfa 5870727
Umhverfisvænn hálkubani 2,5 kg 5082651
1.499 2,5 kg
999
Flísvettlingar 5870729
Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana
78
jólabaksturinn
Helgin 9.-11. desember 2011
Jólaundirbúningur
Hátíðarkaka skreytt jarðarberjum, blæjuberjum og límónu.
Veljum kærleikann Rjúkandi hátíðarkaka með sterkum chili og Kærleikskúlur vekja jólaandann á heimili Evu Þengilsdóttur. 40” LCD SAMSUNG hd tv
Sendu SMS-ið ESL JOL á númerið 1900, svaraðu einni spurningu og þú ert kominn í pottinn.
Aðalvinningur:
40" LCD Samsung TV
Aukavinningar eru: Bíómiðar – Tölvuleikir – DVD myndir ofl.
Það er ótrúlegt að níu ár séu liðin frá því að fyrsta Kærleikskúlan kom út, sú nýjasta eftir Yoko Ono, Draw Your Own Map eða Skapaðu þinn heim. Stundum kjósum við að vera fangar gildandi viðhorfa í samfélaginu og gerum þau að okkar. Það er í okkar valdi að ákveða hverju við viljum lúta og hvaða takmarkanir við setjum okkur svo lengi sem að við gerum ekki á hlut annarra eða sköðum með einhverjum hætti.
*Aðalvinningar dregnir úr öllum innsendum skeytum 23. desember. Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr./SMS-ið. Þú færð 5 mínútur til að svara spurningu. Leik lýkur 22. desember 2011
E
va Þengilsdóttir, viðskiptafræðingur og hugmyndasmiður Kærleikskúlunnar er, eins og flestir, í miðjum jólaundirbúningi. Heit súkkulaðikaka stendur á borðinu, hátíðarkaka sem Eva bakar gjarnan fyrir jólin og jólaskrautið er komið upp. „Ég baka reyndar minna fyrir jólin nú en fyrir nokkrum árum, enn baka ég þó súkkulaðismákökur, hátíðarkökuna, geri jólaís í nokkrum útgáfum og svo skerum við fjölskyldan laufabrauð og skreytum piparkökur,“ segir Eva. Ýmsar hefðir eru ríkjandi í jólahaldi Evu og fjölskyldu hennar og minnist hún þess þegar hún var lítil stelpa þegar mamma hennar tók fram jólaskeiðar árlega og fægði. „Mér fannst þetta tilhlökkunarefni og merki um að skammt
væri til jóla. Í dag er það hátíðarstund í Listasafni Reykjavíkur við afhendingu fyrstu Kærleikskúlu ársins sem kallar fram svipaða tilhlökkun og jólaanda á mínum bæ. Þegar heim er komið tökum við fram Kærleikskúlur fyrri ára, strjúkum af þeim og hengjum upp fyrir jólin og bætum þeirri nýjustu í safnið. Allar eiga Kærleikskúlurnar sinn stað í hjarta manns, hvert verk er einstakt og eftir einhvern okkar fremstu listamanna; einnig saga hvers verks, skilaboðin sem í þeim er fólgin og blessunin. Ennfremur sú mikilvæga staðreynd að hver kúla getur breytt möguleika í veruleika, en allur ágóði af sölunni rennur til starfs í þágu fatlaðra barna og ungmenna,“ segir Eva. Annar jólasiður er að fara upp í Heiðmörk og höggva niður jólatré. „Þetta hefur nú stundum verið ævintýri líkast því við höfum tilhneigingu til að velja ansi stór tré, en þau virðast bara svo mátuleg í skóginum við hliðina á öllum stóru trjánum. Við komum því gjarnan kófsveitt til byggða, búin að rogast með tréð um langan veg en alsæl og með risastórt tré á toppnum. Það er sama hvað við förum oft – við erum alltaf sannfærð um að við séum örugglega að höggva minna jólatré en í fyrra. Það er mikilll karakter í Heiðmerkurtrjánum og skreytt ljósum, Kærleikskúlum og heimagerðu skrauti krakkanna eru þau hreint ómótstæðileg og ilmurinn af greninu fyllir húsið.“
Allar eiga Kærleikskúlurnar sinn stað í hjarta manns, hvert verk er einstakt og eftir einhvern okkar fremstu listamanna; einnig saga hvers verks, skilaboðin sem í þeim er fólgin og blessunin.
Hátíðarkaka með súkkúlaði, appelsínum og chili Kaka 340 gr. sykur 125 ml. vatn 200 gr. súkkulaði - 70% 125 gr. suðusúkkulaði 200 gr. smjör 4 egg 70 gr. hveiti Setjið 250 grömm af sykri og 125 ml. af vatni í pott og sjóðið við vægan hita – hrærið í. Þegar sykurinn er bráðnaður er potturinn tekinn af hellunni og súkkulaðið brotið út í. Hrærið vel meðan súkkulaðið bráðnar. Skerið smjörið í þunnar sneiðar og bætið út – hrærið vel þar til smjörið er bráðið og blandan jöfn. Þeytið eggin og afganginn af sykrinum saman þar til blandan verður ljós og létt. Bætið súkkulaðiblöndunni varlega út í með sleif og sigtið loks hveitið út í – hrærið með sleifinni. Deiginu er hellt í vel smurt 23 cm form – gott er að nota form með lausum botni. Bakið kökuna við 175° hita í um 4555 mín. Stingið prjóni í kökuna til að kanna hvort hún er tilbúin – prjónninn á að blotna aðeins. Látið kökuna kólna í forminu.
Chilisósa 2 appelsínur 1 bolli sykur 1 1/2 msk smjör Rauður chilipipar (magn fer eftir smekk) Setjið sykurinn í pott og rífið börkinn af annarri appelsínunni saman við og kreistið safann úr báðum. Sjóðið blönduna við vægan hita þar til sykurinn hefur bráðnað og hrærið vel í. Chilipiparinn er skorinn mjög smátt og bætt út í sósuna eftir smekk. Athugið að piparinn er sterkastur upp við stöngulinn. Smjörinu er bætt við í lokin og hrært vel. Hellið svolitlu af sósunni yfir kökuna og setjið afganginn í könnu þannig að gestir geti fengið sér að vild. Gott er að hafa rjóma, sýrðan rjóma eða jógúrtís með kökunni. Skreytið kökuna af hjartans list og njótið vel.
Nýtt kortatímabil! markhonnun.is
Nýtt kortatímabil!
Kræsingar & kostakjör… …um jólin
Skugginn af broSi þínu
aLLtaf er farMaLL…
fótboLtabókin Mín
4.073kr
4.013kr
2.332kr
faLLið
þráinn berteLSSon
3.343kr
3.678kr
2.994kr
HroSSafræði ingiMarS ingiMar SveinSon
einar faLur ingóLfSSon
Með kokkaLanDSLiðinu
3.386kr
Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl
án vegabréfS
eLDuM íSLenSkt
Mary HigginS cLark
bjarni guðMunDSSon
Lygarinn
óttar M. norðfjörð
3.393kr
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
bert
januS guðLaugSSon
og áStin á netinu
2.332kr
Dóra LanDkönnuður
SkeMMtibók Sveppa
2.673kr
Hvar er tíkó?
2.164kr Tilboðin gilda 9. - 11. desember
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes - Egilsstaðir
eða meðan birgðir endast
80
jólabaksturinn
Helgin 9.-11. desember 2011 Piparkökuinnsetning
– Lifið heil
Lægra verð í Lyfju
20% afsláttur Strepsils Cool 36 stk. Áður: 1.599 kr. Nú: 1.279 kr. 24 stk. Áður: 1.249 kr. Nú: 999 kr. Tilboðið gildir í desember.
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 57415 11/11
www.lyfja.is
Skjaldarmerki
úr piparkökudeigi
Heil hersing úrvals grínara og listamanna koma saman í kvöld til að leggja starfi UNICEF lið í beinni útsendingu
J
ólaútstillingin í versluninni Aurum í Bankastræti fyrir þessi jólin hefur vakið mikla athygli. Þar má sjá piparkökuútstillingu sem sýnir hreindýrshöfuð, jólabjöllur, snjókorn, jólastjörnur og fjallgarða, allt úr piparkökudeigi. Myndlistarkonurnar Lilja og Ingibjörg Birgisdætur eru listamennirnir að baki verkinu. Og þó sjónræn áhrif verksins séu ótvíræð bregður mörgum við að koma inn í búðina þar sem piparkökuanganin er engu lík.
Upphefð piparkökudeigsins
SKEMMTUN SEM SKIPTIR MÁLI! Hér færðu rauðu nefin: Hagkaup, Bónus, MP banki, Te og Kaffi, skátar um allt land
www.unicef.is
Lilja og Ingibjörg eru systur og hafa þær unnið saman að myndlist áður. „Þetta er piparkökuinnsetning þar sem helstu þáttum íslensks jólahalds er raðað saman í ævintýralegt skjaldarmerki,“ segir Lilja. Hugmyndin er að áhorfendur geti farið á flug sjálfir en í öðrum glugga Aurum má einmitt sjá jólastelpu svífa á blöðru yfir piparkökufjallgarði. „Verkið er mjög sjónrænt,“ segir Lilja. „Lykilþáttur þess er þó einnig unaðslegur piparkökuilmurinn sem fyllir búðina. Fyrir okkur er ilmur mikilvægur partur af jólunum. Piparkökuilmur úr eldhúsinu, mandarínur með negulnöglum, ferskur furuilmur, fíni rakspírinn hans pabba, nýpússaðir lakkskórnir, allt skapar þetta heildræna jólaupplifun fyrir okkur.“ „Okkur fannst áhugavert að nota piparkökudeig sem efnivið og veita því tímabæra upphefð, því fyrir okkur er það uppskrift að sjálfu jólaskapinu, minningin að sitja með systkinum mínum að baka piparkökur, allt er í rúst en það skiptir engu máli því mamma er í fríi. Þannig reyndum við að skapa ævintýralegan jólaheim innan efniviðisins þar sem hver og einn
gæti leyft ímyndunaraflinu að fara á flug,“ segir Lilja.
Skorið fríhendis
Hún segir verkið hafa tekið töluverðan tíma í vinnslu. „Við teiknuðum þetta allt upp fyrst en svo var þetta náttúrulega mjög mikill bakstur. Við tókum dætur okkar bara með í þetta og húsin okkar ilma af piparkökum örugglega fram að næstu jólum. En þetta var rosalega gaman,“ segir Lilja. Þær skáru partana út fríhendis og hvetur Lilja fólk til að prófa það heima. „Ég lét Hrafnhildi dóttur mína gera það og henni fannst það voða gaman. Vonandi fer fólk að leika sér með þetta form. Setja bara Hauk Morthens á fóninn og henda sér í þetta óhræddur. Láta ekkert stoppa sig og nota tækifærið og skíta sem mest út.“ Verkið var bakað í mörgum pörtum og hangir í glugganum. „Fólk er að spyrja hvað við eigum eiginlega stóra ofna en þetta er vitanlega gert í bútum og sett saman,“ segir Lilja en játar að einn fjallgarðurinn og ein drífa hafi brotnað og því þurft að baka hann aftur.
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar-
Sér möguleikana svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land.
Lilja segir að þó piparkökudeig sé ekki hefðbundinn efniviður myndlistarmanna sé alltaf áhugavert að nýta efni á óvenjulegan hátt. „Það er alltaf áhugavert að nota fyrirframgefin mótíf og leika sér með þau, hvort sem það eru piparkökudeig eða brauðdeig eða hvað sem er. Það er svo nauðsynlegt að sjá ævintýrið í hinu hversdagslega. Fegurðina í hinu venjulega. Vera óhræddur við að handfjatla heiminn og gera hann að sínum eigin,“ segir Lilja og bætir við: „Svo vil ég bara nota tækifærið og bjóða alla velkomna í Aurum að skoða ...og þefa.“
Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með er dreift á heimili á höfuðborgarFréttatímanum er dreiftFréttatímanum á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu umogallt land. Dreifing á bæklingum fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
Það er svo nauðsynlegt að sjá ævintýrið í hinu hversdagslega. Fegurðina í hinu venjulega. Vera óhræddur við að handfjatla heiminn og gera hann að sínum eigin.
KRINGLUNNI
FULL BÚÐ AF FLOTTUM FATNAÐI FYRIR DÖMUR
Kjóll,
Kjóll, síðerma,
kr 10.490
Blússa,
kr 10.990
kr 4.490
Pils,
kr 4.990
Kápa,
Kápa,
kr 19.990
Dömuskór, leður,
kr 13.990
Brjóstahaldari, 2 í pk,
kr 10.990
kr 4.990
Nærbuxur, 2 í pk, kr 2.490
Dömustígvél, leður,
Dömu inniskór,
Dömuskór með hæl, kr 7.990
frá kr 1.990
Dömuskór með hæl,
Dömu náttbuxur,
kr 4.990
kr 3.490
Dömu náttjakki, TU
ME Ð O UR KK K
•
FA
Á
NÝJAR DÖMU-, HERRAOG BARNAVÖRUR Í HVERRI VIKU
FYLGS
kr 3.990
•
Ráðandi - auglýsingastofa ehf
kr 19.990
CEB
OO
NEXT - SÍMI: 5513200
82
heilabrot
Helgin 2.-4. desember 2011
Spurningakeppni fĂłlksins
ďƒ¨
Sudoku
5 6
7 8
Spurningar
blaĂ°akona. 1. Man ĂžaĂ° ekki. 2. ĂžrjĂş? 3. Pass. 4. Vesturport.
ďƒź
5. DanmĂśrku? 6. Veit ĂžaĂ° ekki. 7. Valerie Solanas. 8. FM 95BlĂś.
ďƒź
ďƒź
9. - 38 frostveturinn mikli 1918 en get ekki staĂ°sett frostiĂ°. 10. KastljĂłs? 11. JĂłhannes Ăşr KĂśtlum.
ďƒź 13. ĂžrettĂĄnda. ďƒź
ďƒź
12. SuĂ°urpĂłlnum.
14. SigurĂ°ur A. MagnĂşsson.
ďƒź
15. Veit ĂžaĂ° ekki.
7 rĂŠtt. Klara skorar ĂĄ Gauk Ăšlfarsson.
9
Þórður Gunnarsson, sÊrfrÌðingur. 1. Man Það ekki. 2. Eitt. 3. Vilhjålmur Bjarnason. 4. Vesturport.
ďƒź
ďƒ¨
5
ďƒź
ďƒ¨
ďƒź
ďƒź
ďƒź
ďƒź
ďƒź
7 4 8 9 5
9 2
8 rĂŠtt.
krossgĂĄtan
3
7
12. Ganga ĂĄ Kilimanjaro? 14. SigurĂ°ur A. MagnĂşsson.
1
3
10. Landinn.
15. Geðgóður.
9
2 8
ďƒź
13. ĂžrettĂĄnda sĂŚti.
6 1
6
9. -38 ĂĄ HveravĂśllum 1963? 11. JĂłhannes Ăşr KĂśtlum.
9
6
7. Veit ĂžaĂ° ekki. 8. FM 95BlĂś.
7
Sudoku fyrir lengr a komna
5. Nepal? 6. Martin O’Neill.
4
4 6 4 1 5 2 2 8 7 4 3 9 1
SvĂśr:1. Helle Thorning-Schmidt (formaĂ°ur JafnaĂ°armannaflokksins), 2. TvĂś, 3. VilhjĂĄlmur Bjarnason, 4. Vesturport, 5. BĂşrĂşndĂ, 6. Martin O’Neill, 7. Valerie Solanas, 8. FM 95 BlĂś, 9. -38 C (skekkjumĂśrk 1 grĂĄĂ°a), GrĂmsstaĂ°ir/MÜðrudalur - 21. JanĂşar frostaveturinn mikla 1918 (rĂŠtt ĂĄr dugar), 10. Dans dans dans, 11. JĂłhannes Ăşr KĂśtlum, 12. Ă SuĂ°urpĂłlnum, 13. ĂžrettĂĄnda sĂŚti, 14. SigurĂ°ur A. MagnĂşsson, 15. GeĂ°góður.
Klara Egilsson,
1. HvaĂ° heitir forsĂŚtisrĂĄĂ°herra Danmerkur? 2. KvennalandsliĂ° AngĂłla vann stelpurnar okkar ĂĄ HM Ă handbolta um sĂĂ°ustu helgi. HvaĂ° eru mĂśrg handboltahĂşs Ă AngĂłla? 3. HvaĂ°a einstaklingur er sĂĄ eini sem sĂłtti bĂŚĂ°i um starf forstjĂłra FjĂĄrmĂĄlaeftirlitsins ĂĄriĂ° 2009 og sĂĂ°an forstjĂłra BanaksĂ˝slu rĂkisins Ă vikunni? 4. HvaĂ°a leikhĂłpur frumsĂ˝nir verk um fjĂśldamorĂ°ingjann Axlar-BjĂśrn Ă janĂşar? 5. Ă? hvaĂ°a landi er lĂŚgsti punktur landsins 772 metrar yfir sjĂĄvarmĂĄli og Ăžar meĂ° hĂŚsti lĂŚgsti punktur lands Ă heiminum? 6. HvaĂ° heitir nĂ˝r stjĂłri Sunderland Ă ensku Ăşrvalsdeildinni? 7. Hver skrifaĂ°i bĂłkina SCUM Manifesto? 8. HvaĂ° heitir Þåttur AuĂ°uns BlĂśndal ĂĄ FM 957 9. Hver er mesti kuldi sem mĂŚlst hefur ĂĄ Ă?slandi, hvar var ĂžaĂ° og hvenĂŚr? 10. Hver er vinsĂŚlasti sjĂłnvarpsÞåttur landsins? 11. Eftir hvern er kvĂŚĂ°akveriĂ° JĂłlin koma meĂ° vĂsum um jĂłlasveinana ĂžrettĂĄn? 12. Hvar er Bjarni Ă rmannsson staddur Ăžessa dagana? 13. Ă? hvaĂ°a sĂŚti er Ă?sland yfir Ăžau lĂśnd Ăžar sem spilling er minnst samkvĂŚmt Transparency International? 14. HvaĂ°a roskni rithĂśfundur er aĂ° komast ĂĄ heiĂ°urslaun listamanna eftir ĂĄratugi Ăşti Ă kuldanum? 15. JĂłn Gnarr, borgarstjĂłri ReykjavĂkur, brĂĄ sĂŠr Ă gervi jĂłlasveins nĂ˝lega. HvaĂ° heitir sĂĄ jĂłlasveinn?
5 3 4 6 7
3
ATH Nýr vefur með krossgåtulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. ,7*,.:/%
)/0š"
45"'/
536'-"
105
&-%63*//
,½5563
)&*.5*/(
4,*446#Âť, %3:,,63
MYND: EDEN (CC BY 2.0)
45&'/63 ÂŤ55 4,&--" '"3.3Ă .
,"1Âś56-*
3/ '3Š(š"3 7&3,4
':3*35Š,* #6/%*//
'6.
4,Âť-*
611
41*-
#",5"-
)"'*š
#3&45*3
#6345 Â?",
7*-+6(63
"š"-4 5*5*--
5Š3"
%"/"
4".Â?:,,*
&:š*/(
4,36%%"
4-*53Âť55 5"-
)"(4.6/" "š*-*
45011
%3:,,63
œ 3½š
4-"("
.ÂŤ-.63
,+ÂŤ/*
,-Šš -&:4*4
/š"3
#3",
,01"3
0'4" 3&*š63
5Š-"
Âť3&(-"
.ÂŤ-.63
3:,,03/
4644
41:3+"
'3+ÂŤ-4
,3:%%
'3&,+"
(6'"
.Ă…3"3 46/%
*š36/"3 '6--63
"5(&37* (6š
'-:5+" �½,,
7*š63&*(/ &-%63
3½š
ÂŤ)3*'" 7"-%
4-ÂŤ53"
5"-"
53"645
"57*,"45
Âś3"'ÂŤ3
465-" +ÂŤ3/45&*/
.*4.6/63
'*4,63 '6(-
4,03"
57&*3 &*/4
)-65" '²-"(
4,3&' 4+Âť/ -&*,63
-&*š4-" 45:,,*
#Âť,45"'63
05"
,-"'*
,7, 41&/%Ă…3
4". 5Âś/*/(63 4,3*'"
-&*5" "š
,"š"--
SPURNING: SkoĂ°anakannanir Ă Skotlandi hafa um langt ĂĄrabil sĂ˝nt fram ĂĄ sĂśmu niĂ°urstÜðu: aĂ° Skotar sĂŠu ekki til Ă aĂ° slĂta konungssambandinu viĂ° Bretland og stofna sjĂĄlfstĂŚtt lýðveldi. Þó sĂ˝na sĂśmu kannanir aĂ° einn atburĂ°ur - sem tengist fyrrum mjĂłlkurpĂłstmanni frĂĄ Edinborg - gĂŚti breytt Ăžeirri afstÜðu. HvaĂ°a atburĂ°ur vĂŚri ĂžaĂ°? SVAR: Ef Sean Connery byĂ°i sig fram til forseta.
-*š63  '*/(3*
3Âť'"
*//'"--
Fullt hús matar Hjá Eik finnur þú hentugt húsnæði
Veitingahúsið Argentína er í húsnæði hjá Eik fasteignafélagi sem sérhæfir sig í rekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Við bjóðum m.a. húsnæði sem hentar vel til að kokka kræsingar. Einnig er í boði húsnæði fyrir verkstæði, verslanir, lagerhald, skrifstofur og margt fleira. Ef þú ert að efla starfsemina, flytja, stækka, endurskipuleggja eða hefja rekstur er Eik með rétta kostinn fyrir þig.
Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 590 2200 eða utleiga@eik.is.
84
sjónvarp
Helgin 9.-11. desember 2011
Föstudagur 9. desember
Föstudagur RUV
21.20 Gleðileg jól A aðfangadagskvöld 1914, gerðu hermenn á vesturvígstöðvunum vopnahlé, blönduðu geði og nutu helgi jólanna saman.
19:30 Dagur rauða nefsins Bein útsending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum börnum í um heim allan.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
15.20 Jóladagatalið - Sáttmálinn 15.50 Leiðarljós e 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Otrabörnin (35:41) 18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn 18.25 Með okkar augum (5:6) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Ísafjarðarbær Fjarðabyggð 21.20 Gleðileg jól Í fyrri heimsstyrjöld, á aðfangadagskvöld 1914, gerðu þýskir, franskir og skoskir hermenn á vesturvígstöðvunum vopnahlé, blönduðu geði og nutu helgi jólanna saman. Leikstjóri er Christian Carion og meðal leikenda eru Diane Kruger, Benno Fürmann, Guillaume Canet, Gary Lewis, Dany Boon og Daniel Brühl. Frönsk bíómynd frá 2005. Ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Ógnir í undirdjúpum e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 5 6
SkjárEinn 19:40 The X Factor Skemmtiþáttur með Simon Cowell, Paulu Abdul, L.A. Reid og Nicole Scherzinger.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:50 Who's Harry Crumb Gamanmynd frá árinu 4 1989 sem skartar gríngoðsögninni John Candy í aðalhlutverki.
Sunnudagur
15.00 Við styðjum Færeyjar! Bein útsending frá tónleikum í Norðurljósasal Hörpu. Tónleikarnir verða líka sendir út beint á Rás 2 og í Færeyjum
20:10 Top Gear Best of (3:4) Brot af því besta frá liðnu ári úr Top Gear þáttunum með þeim félögum Jeremy, Richard og James.
06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (13:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (13:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:25 Rachael Ray 17:10 Dr. Phil 17:55 Parenthood (16:22) e 18:45 America's Funniest ...OPIÐ e 19:10 America's Funniest ... OPIÐ e 19:35 Will & Grace - OPIÐ (11:24) e 5 6 20:00 Being Erica (4:13) 20:50 According to Jim (17:18) 21:15 HA? (12:31) 22:05 Jonathan Ross (4:19) 22:55 30 Rock (15:23) e 23:20 Saturday Night Live -NÝTT e 00:10 Whose Line is it Anyway? e 00:35 Whose Line is it Anyway? e 01:00 Real Hustle (3:8) e 01:25 Smash Cuts (3:52) e 01:50 Jimmy Kimmel e 03:20 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2
RUV
08.00 Morgunstundin okkar / Tobbi / 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mókó /Sæfarar /Otrabörnin 08:15 Oprah 08.54 Múmínálfarnir (31:39) 08:55 Í fínu formi 09.06 Spurt og sprellað (6:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09.13 Engilbert ræður (39:78) 09:30 Doctors (20/175) 09.21 Teiknum dýrin (10:52) 10:15 Ramsay’s Kitchen Nightmares 09.26 Lóa (42:52) 11:05 Fairly Legal (8/10) 09.41 Skrekkur íkorni (21:26) 11:50 Off the Map (4/13) 10.05 Grettir (12:52) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 10.14 Geimverurnar (8:52) 13:00 Slap Shot 3: The Junior League 10.20 Jóladagatalið - Sáttmálinn e. 14:35 Friends (10/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10.45 Íþróttaannáll 2011 e. 15:00 Sorry I’ve Got No Head 11.15 Leiðarljós e 15:30 Barnatími Stöðvar 2 12.40 Kastljós e 17:00 Bold and the Beautiful 13.10 Kiljan e. 17:25 Nágrannar 14.00 Land míns föður e 17:53 The Simpsons (4/23) 4 5 15.00 Allt upp á einn disk (1:4) e. 18:23 Veður 15.30 Útsvar e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 16.35 Ástin grípur unglinginn 18:47 Íþróttir 17.20 Táknmálsfréttir 18:54 Ísland í dag 17.30 Bombubyrgið (11:26) e. 19:21 Veður 18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn 19:30 Dagur rauða nefsins Beint 18.25 Úrval úr Kastljósi Vegleg skemmtidagskrá þar sem 18.54 Lottó sannkallað landslið íslenskra 19.00 Fréttir grínista kemur saman, skemmtir 19.30 Veðurfréttir þjóðinni með óborganlegu gríni 19.40 Dans dans dans og hvetur hana um leið til að 21.20 Í Hvergilandi gerast heimsforeldrar. Svo má 23.05 Litli spörfuglinn Mynd um ævi ekki gleyma rauðu nefjunum. söngkonunnar Édith Piaf. e. 00:00 Kingpin 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 01:55 Hannibal 04:05 Dumb and Dumber 05:55 The Simpsons (4/23)
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Rachael Ray e 13:05 Dr. Phil e 17:25 Spænsku mörkin 14:35 Being Erica (4:13) e 18:05 Ísland - Þýskaland 15:20 Charlie's Angels (1:8) e 19:30 Þorsteinn J. og gestir 16:10 Pan Am (3:13) e 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 17:00 Top Gear USA (10:10) e 20:25 La Liga Report 17:50 Jonathan Ross (4:19) e 20:55 Þorsteinn J. og gestir 21:25 Ísland - Kína Beint allt fyrir áskrifendur18:40 Game Tíví (13:14) e 19:10 Mad Love (5:13) e 23:05 Þorsteinn J. og gestir 19:35 America's Funniest ... e 23:35 Ísland - Kína fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:00 Saturday Night Live (2:22) 01:00 Þorsteinn J. og gestir 20:50 Who's Harry Crumb 22:30 Silence of the Lambs e 00:30 HA? (12:31) e 01:20 Whose Line is it Anyway? e 15:30 Sunnudagsmessan 4 5 02:05 Real Hustle (4:8) e 16:50 Wigan - Arsenal 02:10 Smash Cuts (4:52) e 18:40 Man. City - Norwich 02:35 Jimmy Kimmel e 20:30 Football League Show allt fyrir áskrifendur 04:05 Pepsi MAX tónlist 21:00 Premier League Preview 21:30 Premier League World fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Tottenham - Bolton 23:50 Fulham - Liverpool 08:05 Yes Man
08:00 Rain man 10:10 Funny Money allt fyrir áskrifendur 12:00 Unstable Fables SkjárGolf 14:00 Rain man 06:00 ESPN America 4 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:10 Funny Money 08:10 Golfing World 18:00 Unstable Fables 09:00 Dubai World Championship 20:00 Everybody’s Fine 13:00 Golfing World 22:00 Home of the Brave 13:50 Ryder Cup Official Film 1997 00:00 Bulletproof 16:05 Dubai World Championship 4 5 02:00 Lions for Lambs 20:00 The Franklin Shootout (1:4) 04:00 Home of the Brave 23:00 The Open Championship 06:00 The Express 00:00 ESPN America
alla laugardaga og sunnudaga
Verð aðeins
1.895
með kaf fi eða te
RUV
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Brunabílarnir 08.01 Poppý kisukló (13:52) 07:25 Strumparnir 08.12 Teitur (8:26) 07:50 Latibær 08.23 Herramenn (47:52) 08:00 Algjör Sveppi 08.33 Skellibær (35:52) 09:55 Grallararnir 08.43 Töfrahnötturinn (39:52) 10:20 Bardagauppgjörið 08.56 Disneystundin 10:45 iCarly (43/45) 08.57 Finnbogi og Felix (10:26) 11:15 Glee (7/22) 09.19 Sígildar teiknimyndir (10:42) 12:00 Bold and the Beautifulallt fyrir áskrifendur 09.26 Gló magnaða (36:52) 13:40 Two and a Half Men (2/16) 09.48 Jóladagatalið - Sáttmálinn e 14:05 Jamie Cooks Christmas fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10.15 Dans dans dans e 15:00 Bee Gees: In Our Own Time 11.45 Djöflaeyjan e 16:00 Sjálfstætt fólk (11/38) 12.30 Silfur Egils 16:40 ET Weekend 13.55 Maður og jörð – Borgir - e 17:55 Sjáðu 14.45 Maður og jörð - Á tökustað e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 15.00 Við styðjum Færeyjar! Beint 18:49 Íþróttir 16.00 Valur - FH, karlar 18:56 Lottó 17.20 Táknmálsfréttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17.30 Jóladagatalið - Sáttmálinn 19:34 Veður 18.00 Stundin okkar 19:40 The X Factor (21 &22/26) 18.25 Hið ljúfa líf (2:4) 21:40 A Family Thanksgiving 19.00 Fréttir 23:15 Mystic River 19.30 Veðurfréttir 01:30 Lethal Weapon 19.40 Landinn 03:20 Body of Lies 20.15 Downton Abbey (5:8) 05:25 Fréttir 21.15 Súkkulaði 22.00 Sunnudagsbíó - Desember 23.30 Silfur Egils e 10:00 Ísland - Kína 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11:25 Þorsteinn J. og gestir 12:00 Meistaradeild Evrópu: e SkjárEinn 13:45 Meistaradeild Evrópu: e 15:30 Meistaradeildin - meistaramörk 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 Rachael Ray e 16:15 Fréttaþáttur Meistaradeildar 12:30 Dr. Phil e 16:45 Nedbank Golf Challenge allt fyrir áskrifendur 14:40 Kitchen Nightmares (9:13) e 20:15 La Liga Report 15:30 Tobba (12:12) 20:45 Real Madrid - Barcelona Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 HA? (12:31) e 23:00 Box: Amir Khan - Zab Judah 16:50 Outsourced (13:22) e 00:15 Real Madrid - Barcelona 17:15 According to Jim (17:18) e 02:00 Box: A. Khan - L. Peterson 17:40 The Office (8:27) e Beint 18:05 30 Rock (15:23) e 4 5 18:30 Survivor (3:16) e 19:20 Survivor (4:16) 20:10 Top Gear Best of (3:4) 11:05 Fulham - Liverpool 12:55 Premier League Review 2011/12 21:00 L&O: Special Victims Unit 21:50 Dexter (7:12) 13:50 Premier League World 22:40 The Walking Dead (1:6) e 14:20 Premier League Preview allt fyrir áskrifendur 23:30 House (14:23) e 14:50 Liverpool - QPR Beint 6 00:20 Nurse Jackie (10:12) e 17:10 Man. Utd. - Wolves fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:50 United States of Tara (10:12) e 19:00 Arsenal - Everton 01:20 Mad Dogs (2:4) e 20:50 Norwich - Newcastle 02:10 Pepsi MAX tónlist 22:40 Bolton - Aston Villa 00:30 Liverpool - QPR 4
SkjárGolf
06:00 ESPN America 10:00 Someone Like You allt fyrir áskrifendur 08:10 Golfing World 12:00 Red Riding Hood 09:00 Dubai World Championship 5 14:00 Yes Man 6 13:00 Golfing World 16:00 Someone Like You fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:50 The Franklin Shootout (1:4) 18:00 Red Riding Hood 16:15 Dubai World Championship 20:00 The Express 19:30 The Franklin Shootout (2:4) 22:05 Love Don’t Cost a Thing 21:30 Dubai World Championship 00:00 Loverboy 4 01:30 ESPN America 5 02:006 Edmond 04:00 Love Don’t Cost a Thing 06:00 Australia
Bröns Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is
Sunnudagur
Laugardagur 10. desember
5
6
6
6
08:40 Men in Black 10:15 Ghost Town allt fyrir áskrifendur 12:00 The Princess and the Frog 14:00 Men in Black fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Ghost Town 18:00 The Princess and the Frog 20:00 Australia 22:40 Silverado 00:50 The Chumscrubber 4 02:356Gettin’ It 04:10 Silverado
sjónvarp 85
Helgin 9.-11. desember 2011
11. desember
Í sjónvarpinu Kvennahandbolti
STÖÐ 2 07:00 Lalli / Svampur Sveinsson / Mörgæsirnar frá Madagaskar / Algjör Sveppi / Madagascar: Escape 2 Africa / Bratz stelpurnar / Daffi önd og félagar / Histeria! 11:35 Tricky TV (17/23) 12:00 Nágrannar 13:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 14:20 Mike & Molly (13/24) 14:50 Modern Family (1/24) allt fyrir áskrifendur 15:15 Cougar Town (20/22) 15:40 Hawthorne (5/10) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:25 The Middle (8/24) 16:50 Heimsendir LOKAÞÁTTUR 17:35 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (15/24) 4 19:55 Sjálfstætt fólk (12/38) 20:35 The Mentalist (1/24) 21:20 The Killing (12/13) 22:10 Mad Men (7/13) 23:00 60 mínútur 23:50 Covert Affairs (9/11) 00:35 Daily Show: Global Edition 01:05 Hudsucker Proxy 02:55 The Hard Way 04:45 The Mentalist (1/24) 05:30 Fréttir
Áfram Ísland! Ég er ekki karlremba en kemst líklega býsna nálægt því samkvæmt ýmsum skilgreiningum. Eiginlega alveg eins nálægt því og hægt er að komast án þess að vera það eða, nei annars... ég er grábölvuð karlremba. Ég hef þó lítinn áhuga á íþróttum, sérstaklega því að horfa á þær í sjónvarpi. Nema kannski stórmót í golfi og þegar íslensk landslið ná inn á stórmót. Það er þó meira í áttina að þjóðrembu, en ég er fullur af henni líka. En, sem sagt, sökum innbyggðrar karlrembu hafa kvennaíþróttir ekki heillað mig í gegn um tíðina og mér, þrátt fyrir þjóðrembu, var því svona slétt sama um þátttöku okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem nú fer fram í Brasilíu. Á flakki um stöðvarnar sá ég að leikur Íslands og Angóla var að hefjast á Sýn, nei, ég 5
6
5
6
10:00 Real Madrid - Barcelona 11:45 Meistaradeild Evrópu: 13:30 Meistaradeild Evrópu: 15:15 Meistaradeildin - meistaramörk 15:55 Þorsteinn J. og gestir 16:25 16 liða úrslit / Forsetabikar 18:05 Þorsteinn J. og gestir allt fyrir áskrifendur 18:35 Kiel - Hamburg 20:05 Box: A. Khan - L. Peterson fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:35 16 liða úrslit / Forsetabikar 23:00 Þorsteinn J. og gestir 23:30 Kiel - Hamburg 4
09:40 Man. Utd. - Wolves 11:30 Liverpool - QPR 13:20 Sunderland - Blackburn Beint 15:45 Stoke - Tottenham Beint allt fyrir áskrifendur 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Arsenal - Everton fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Sunderland - Blackburn 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Stoke - Tottenham 03:30 Sunnudagsmessan 4
SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Golfing World 09:00 Dubai World Championship 13:00 Golfing World 13:50 The Franklin Shootout (2:4) 15:50 Dubai World Championship 20:00 The Franklin Shootout (3:4) 23:00 Dubai World Championship 01:00 ESPN America
5
6
Ljósmynd/Hilmar Þór
meina Stöð 2 sport og karlpungurinn ég ákvað að kíkja á byrjunina. Skemmst er frá að segja að fyrstu mínúturnar voru þær skemmtilegustu sem ég hef séð af handbolta. Allt sem ég þoli ekki við karlaboltann var horfið. Tuskið og peysutogið, menn endalaust að fá fríköst; allt á bak og burt. Eftir stóð hraður og skemmtilegur, þó mátulega harður, bolti þar sem stelpurnar sýndu á köflum mjög góð tilþrif. Og það þó leikurinn hafi á endanum tapast einmitt vegna nokkurs sem á ættir sínar að rekja til karlaboltans – „slæmi kaflinn“ sem lét á sér kræla fyrir leikhlé. Þrátt fyrir almennt áhugaleysi mitt um íþróttir í sjónvarpi og sér í
lagi umræður um þær fyrir og eftir leik er ég er ánægður með hve vel er haldið um þetta hjá þeim á Sýn, nei ég meina Stöð 2 sport. Því ég veit að íþróttaáhugamenn eru einmitt hrifnir af því. Ég horfi því bara eftir að dómarinn flautar leikinn á, málaður fánalitunum í framan. Eftir leikinn stendur það svo upp úr að kvennahandbolti er skemmtilegri en karlahandbolti og Karen „hvað er að frétta af þessu undirhandarskoti“ Kolbeinsdóttir og stöllur hennar í landsliðinu eru „Stelpurnar okkar“, hvað sem tautar og raular. Haraldur Jónasson
86
bíó
Helgin 9.-11. desember 2011
bíó Par adís Heimildarmynd um Laxness
Transformers 4 í sjónmáli
And-Ameríkani hlýtur Nóbel S
ýningar á heimildarmyndinni HKL (Anti-American Wins Nobel Prize) hefjast í Bíó Paradís á föstudag. Í myndinni fjallar Halldór Þorgeirsson kvikmyndagerðarmaður um pólitískar skoðanir tengdaföður síns, Halldórs Laxness, og hvernig þær mótuðu hann sem rithöfund og sviptu hann síðar stórum tækifærum í lífinu. „Svart-listun“ Halldórs í Bandaríkjunum kemur meðal annars við sögu en þrátt fyrir mikla viðurkenningu urðu
bækur hans ekki fáanlegar í Bandaríkjunum fyrr en á tíunda áratugnum. „Þetta er mynd um Halldór og pólitíkina í kringum hann, þótt hún fjalli líka um verk hans að einhverju marki,“ segir Halldór. „Þær myndir sem gerðar hafa verið um Halldór hingað til hafa verið svolítið „lókal“ í eðli sínu og ekkert skrýtið við það en nú er hugmyndin að færa hann meira í alþjóðlegt samhengi.“ Meðal viðmælanda í myndinni eru þýski rithöfundurinn
Gunther Grass, Chay Lemoine prófessor sem barist hefur fyrir því að fá skjöl birt um Halldór frá CIA og FBI, Jane Smiley rithöfundur sem fannst undarlegt að bækur Halldórs fengjust aðeins í fornbókabúðum vestanhafs og Brad Leithouser skáld og prófessor sem kynntist Halldóri í kringum 1988 og skrifaði grein í New York Times, þar sem spurt var hvers vegna Laxness fengist ekki í Bandaríkjunum, nema fyrir offjár í fornbókabúðum.
Frumsýndar
Heimatökin voru nokkuð hæg hjá Halldóri Þorgeirssyni þar sem hann er eiginmaður Guðnýjar Halldórsdóttur, dóttur skáldsins, og hefur því betri innsýn en flestir í líf Laxness.
Leikstjórinn Michael Bay er sagður vera við að undirrita samning við Paramount Pictures og Hasbro um að leikstýra fjórðu Transformers-myndinni. Bay hefur verið helsti skjaldsveinn ofurframleiðandans Jerry Bruckheimer um langt árabil og saman hafa þeir malað gull með stórmyndum sem þykja nú ekkert alltaf neitt sérstaklega merkilegar. Þá er einnig verið að ræða við Steven Spielberg um að framleiða myndina. Sjálfsagt sér enginn neitt athugavert við að taka fjórða snúninginn á geimvélmennunum þar sem Transformers-myndirnar þrjár hafa halað inn 2.6 milljarða dali á heimsvísu.
the Rum Diary Johnny Depp leikur vin sinn aftur Johnny Deep og Aaron Eckhart eru fulltrúar ólíkra gilda í The Rum Diary þar sem drykkfelldi blaðamaðurinn fær tækifæri til þess að klekkja á auðmanninum.
Köttur eltist við gullgæs Stígvélaði kötturinn á sér langa sögu í ævintýrum og kom sprækur og liðugur til liðs við græna tröllið Shrek í annarri myndinni um baráttu græningjans fyrir ástinni í flippuðum ævintýraheimi. Spænski hjartaknúsarinn Antonio Banderas talaði þar fyrir köttinn og fyllti hann af sjálfstrausti og nettum hroka. Í Puss in Boots fáum við að kynnast kisa löngu áður
en leiðir hans og Shrek lágu saman. Hér er hann frekar óþekktur meðal félaga sinna í ævintýrinu en vinnur sig í áliti með sverðfimi og útsjónarsemi í erfiðum aðstæðum. Þegar Stígvélaði kötturinn fréttir af gæsinni sem verpir gulleggjum sér hann sér leik á borði og leggur upp í leiðangur með hinum brothætta Humpty Dumty, sem er þekktastur fyrir að hafa setið á vegg þangað til hann
datt, og hinni mögnuðu Kittý Mjúkukló í þeim tilgangi að ræna gullgæsinni. Enda efast kötturinn ráðagóði ekki um að með gæsina í fórum sínum verði honum allir vegir færir. Antonio Banderas talar sem fyrr fyrir köttinn en með honum að þessu sinni eru Salma Hayek og Billy Bob Thornton. Aðrir miðlar: Imdb: 7.0, Rotten Tomatoes: 82%, Metacritic: 65/100
Frumsýndar
Enn af Harold og Kumar Sex ár eru liðin síðan æringjarnir Harold og Kumar flúðu úr hinum alræmdu Guantanamo-fangabúðunum. Vinirnir hafa fjarlægst mikið á þessum árum og þeir hafa eignast nýja vini. Jólin eru samt sem áður sígildur tími endurfunda og endurnýjaðra kynna. Þannig að þegar dularfullur pakki, stílaður á Kumar, dúkkar upp á tröppunum hjá Harold á aðfangadagskvöld ákveður Harold að koma pakkanum í hendur síns gamla vinar.
Thompson er alltaf með Depp í anda Johnny Depp féll fyrir bókinni Fear and Loathing in Las Vegas, eftir Hunter S. Thompson, á unglingsárunum. Löngu síðar fékk hann tækifæri til þess að kynnast þessum goðsagnarkennda blaðamanni og rithöfundi og lék siðan persónu byggða á honum í Fear and Loathing in Las Vegas árið 1998. Það sama ár kom bókin The Rum Diary, eftir Thompson, fyrst út og höfundurinn setti það sem skilyrði að yrði sú bók kvikmynduð ætti Depp að leika hann.
H A Very Harold & Kumar Christmas fylgir svo félögunum eftir í geggjuðum ævintýrum sem jafnast fullkomlega á við þær hremmingar sem þeir hafa áður lent í. Ruglið byrjar um leið og félagarnir ná saman en þá tekst Kumar að kveikja í jólatré tengdaföður síns. Þar sem gamla settið er
ekki heima ákveður hann að losa sig við brunarústirnar og bjarga nýju tré áður en klúðrið kemst upp. Harold ákveður að sjálfsögðu að leggja vini sínum lið og þá byrjar jólaballið fyrir alvöru. Aðrir miðlar: Imdb: 7.1, Rotten Tomatoes: 72%, Metacritic: 61/100
Gefðu góða gjöf
Borð og stuðningur Hreyfanlegt borð til að hafa við stól eða sófa. Nýtist einnig sem stuðningur þegar staðið er upp. Stillanleg borðhæð.
36.900 kr. Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Ég held að Hunter, hvar sem hann er, sé stoltur.
unter S. Thompson skrifaði The Rum Diary upp úr 1960 en hún kom ekki út fyrr en árið 1998, ekki síst fyrir tilstilli Johnny Depp ef marka má orð leikarans sjálfs. Sameiginlegur kunningi leikarans og brjálaða blaðamannsins leiddi þá saman fyrir margt löngu og sjálfsagt þarf engan að undra að þessir tveir sérvitringar hafi átt vel skap saman. Þegar Depp var að undirbúa sig fyrir hlutverk blaðamannsins Raoul Duke, sem Thompson byggði á sjálfum sér í Fear and Loathing in Las Vegas, kom leikarinn sér fyrir í kjallaranum á heimili Thompsons. Þar fundu þeir gamalt handritið að The Rum Diary og ákváðu að gera eftir henni kvikmynd. Thompson var grjótharður á því að Depp ætti að leika hann í myndinni og nú þegar The Rum Diary er orðin að veruleika segist Depp geta glaðst yfir að hafa efnt loforð við hinn fallna félaga sinn en Thompson skaut sig í hausinn árið 2005 og batt þar með enda á truflaða tilveru sína, 67 ára að aldri. The Rum Diary segir frá blaðamanninum Paul Kemp sem hefur fengið sig fullsaddan á hávaðanum og glundroðanum í New York á seinni hluta valdatíðar Eisenhowers forseta. Hann forðar sér því til Púertó Ríkó og réði sig þar á lítið dagblað. Hann er fljótur að laga sig að rommblautum lífsstílnum við Karíbahafið og verður fljótt hugfanginn af hinni heillandi Chenault. Hún er unnusta Sandersons, bandarísks athafnamanns, sem hefur líkt og fleiri slíkir háar hugmyndir um að breyta Púertó Ríkó í kapítalíska paradís þeim ríku til ánægju og yndisauka. Þegar Sanderson fær Kemp til þess að skrifa jákvætt um nýjasta ráðabrugg sitt stendur blaðamaðurinn frammi fyrir tveimur kostum; að hlaða með skrifum sínum undir spillta viðskiptamenn eða nota hið prentaða mál til þess að gera út af við óþokkana. Amber Heard leikur konuna sem heillar Kemp, Aaron Eckhart fer með hlutverk Sandersons auk þess sem Giovani Ribisi og Richard Jenkins láta til sín taka – en Depp er í aðalhlutverkinu. Hunter Stockton Thompson fæddist árið
bíó
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
1937. Honum er eignaður heiðurinn af hinni svokölluðu „gonzo“ blaðamennsku þar sem blaðamamennirnir blanda sjálfum sér svo hressilega í viðfangsefni sín að þeir verða í raun miðpunktur frásagnarinnar. Hans er ekki síður minnst fyrir nánast ævilanga neyslu áfengis, hugvíkkandi efna á borð við LSD og meskalín, kókaíns og annarra vafasamra efna. Thompson var einnig þekktur fyrir mikla ást á skotvopnum, þráhyggjukennt hatur á Richard Nixon og fullkomna fyrirlitningu á öllu valdboði. Lifnaðurinn tók vitaskuld sinn toll af líkamlegri og andlegri heilsu Thompsons sem skaut sig til bana í febrúar 2005. Þeir félagar Thompson og Depp áttu ýmislegt sameiginlegt. Báðir fæddust þeir í Kentucky og Thompson útnefndi Depp ofursta af Kentucky eftir að þeir kynntust og átti til að hringja síðla nætur í Depp til þess að athuga hvað væri að frétta hjá „Colonel Kentucky“. Báðir voru þeir aðdáendur rithöfundanna Ernest Hemingway og Nathaniel West og Depp heldur því fram að Thompson sé með sér í anda allan sólarhringinn. Þótt Depp hafi í raun keyrt framleiðslu The Rum Diary áfram og hafi nuðað í leikstjóranum Bruce Robinson, sem er þekktastur fyrir hina dáðu Withnail & I, um að gera myndina með sér. „Þessi mynd er til vegna Hunters Thompson og vegna Bruce Robinson. Ég var bara staddur þarna fyrir tilviljun og reyndi að láta hlutina ganga. Staðreyndin er sú að við unnum eins og skepnur við að gera þessa mynd. Og ég er stoltur og ég held að Hunter, hvar sem hann er, sé stoltur,“ segir Depp um The Rum Diary. Aðrir miðlar: Imdb: 6.9, Rotten Tomatoes: 51%, Metacritic: 56/100
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
KR.
2.699
6 myndir KR.
2.699
3 myndir KR.
12.499
3 myndir KR.
ATH: Gildir til 13. desember á meðan birgðir endast. Allt úrvalið fæst í Smáralind, Kringlunni og Skeifunni. Minna úrval í öðrum verslunum.
6.999
KR.
6.999
90
tíska
Helgin 9.-11. desember 2011
Græddu á naglalakkasölu
Sálfræðileg hugmynd bak við ilmina
Allir sex kvenkynsmeðlimir Kardashian-fjölskyldunnar hjálpuðust til við að hanna línu fyrir OPI – fyrirtæki sem framleiðir naglalakk – fyrr á árinu. Salan sló öll met og varð hún uppseld í Bandaríkjunum í síðustu viku. Fjölskyldan fékk ávísun frá fyrirtækinu í kjölfar velgengninnar sem hljóðaði upp á 71 milljón króna. Það eru líklega fáar fjölskyldur á heimsvísu sem ná að gera sér slíkan mat úr naglalakki. Stelpurnar skiptu upphæðinni í sex hluta og urðu þær yngstu, Kendall og Kylie sem eru fjórtán og sextán ára, heldur betur ánægðar með launin sín.
Dúkkur á uppboð til stuðnings góðu málefni Leikfangafyrirtækið Mattel mun setja á uppboð tvær „Barbiedúkkur“ í líki þeirra söngkvenna Katy Perry og Nicki Minaj þann 19. desember á vefsíðunni CharityBuzz.com, en þetta
verða einu eintökin sem gerð verða. Allur ágóði mun renna til styrktar baráttunni gegn alnæmi og hefst tilboðið á báðum dúkkunum í 119 þúsund krónum. Nicki Minaj dúkkan er bleikhærð og í
glæsilegum prinsessukjól en Katy Perry dúkkan er bláhærð, klædd í cupcakes kjólinn fræga. Þeir sem vilja setja slíkar dúkkur í jólapakka í ár ættu því að setja sig í stellingar.
Skófyrirtækið Aldo kynnti á dögunum nýja ilmvatnstegund sem samanstendur af fimm ólíkum ilmum, flokkaðir eftir litum. Þrír þeirra eru ætlaðir konum og koma í rauðum, gulum og bláum og tveir eru ætlaðir körlum; rauður og gulur. Hugmyndin sem liggur til grundvallar er að auðvelda viðskiptavinum valið samkvæmt dálæti á litum, líkur séu á að ilmur henti persónuleika hvers um sig ef liturinn er jafnframt í takti við smekk. Hönnuður ilmvatnslínunnar, Douglas Bensadoun, segir miklar sálfræðirannsóknir búa að baki: ,,Það getur verið flókið að finna sinn eftirlætis ilm, en allir eiga sér uppáhalds lit og gerir það val ilmvatns auðveldara.”
5
tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
dagar dress
Kvenlegri vetrartíska Það voru mikil viðbrigði fyrir mig þegar ég kom heim frá Afríku í síðustu viku; úr 30 stiga hita í -9 gráðu frost. Fyrsta morguninn misskildi ég veðrið þegar ég leit út um gluggann og klæddi mig eins og haustið væri rétt að koma. Í leðurjakka og engu nema þunnum stutterma bol undir. Ég beit á jaxlinn og þrammaði yfir snjóskaflanna í léttum strigaskóm og gerði tilraun til þess að skafa af bílnum mínum. Gafst þó fljótlega upp, settist í kaldan bílinn og setti bara rúðuþurrkurnar í botn.
Þriðjudagur Skór: Topshop Buxur: Topshop Bolur: eBay Jakki: Vero Moda
Mánudagur Skór: GS skór Buxur: Zara Peysa: eBay Úlpa: ZoOn
Ég lærði þó af reynslunni og næstu daga klæddi mig í allan mögulegan fatnað í baráttunni við kuldabola; úlpu, hanska, húfu og góða vetrarskó. Að líta vel út skiptir mig litlu máli á þessum tíma árs. Þægindin eru í fyrirrúmi. Sama úlpan, sömu skórnir og hlýju buxurnar frá ári til árs. En það er ekki þannig hjá öllum.
Með puttann á púlsinum Guðný Hrönn Antonsdóttir er 23 ára og nýútskrifuð úr Listaháskóla Íslands með myndlist sem aðalfag. Nú starfar hún hjá Ölgerðinni. „Því meira – því betra,“ svarar Guðný þegar hún er spurð út í fatastílinn. „Það er allt í lagi að vera „glamúrus“ á hverjum degi eins og Magga vinkona mín segir. Ég blanda öllu saman. Skemmtilegast finnst mér að versla í útlöndum en svo er alltaf dásamlegt að kíkja í KronKron hér heima. Minn uppáhalds hönnuður er Marchesa
Vetrartískan hefur breyst mikið síðan í fyrra. Vinsældir loðkragaúlpunnar, sem hefur verið svo eftirsótt síðustu ár, hafa dvínað. Aðsniðnar dúnúlpur hafa komið í staðinn og hnéhá kuldastígvél eru áberandi við. Tískan er kvenlegri en áður og tekur okkur svolítið aftur til sjöunda áratugarins. Sama gildir um strákanna. Fáguð, snyrtileg föt í venjulegri stærð eru áberandi og fá nú stóru úlpurnar að fjúka.
sem hefur glamúrinn svo sannarlega í fyrirrúmi. Einnig held ég upp á Lanvin og mínimaliska hönnun Alexander Wang.“ Guðný Hrönn fær innblásturinn allstaðar frá: „En ég myndi segja að Anna De La Russo sé mín helsta tískufyrirmynd. Hún er alltaf flott, tekur áhættur og þorir að fara skrefinu lengra. Hún veit nákvæmlega hvað hún vill. Þar sem ég skrifa um tísku og hönnun á Pjattrófunum er nauðsynlegt að fylgjast vel með, sem er bara gaman.“
Miðvikudagur Skór: Zara Sokkabuxur: Oriblu Kjóll: Karen Millen Leðurjakki: Topshop
Kjóladagar 20%
Föstudagur Skór: Einvera Sokkabuxur: KronKron Kjóll: Topshop Jakki: Topshop Loð: Zara
afsláttur af öllum kjólum Ótrúlegt úrval! Vertu vinur okkar á facebook
Fimmtudagur Skór: Zara Sokkar: Royal Extreme Kjóll: Zara Jakki: Zara Hálsmen: Accessorize Taska: Vintage frá mömmu
Helgin 9.-11. desember 2011
Dior notar Icelandic Glacial vatnið Fyrr í þessari viku tilkynnti tískuhúsið Dior að breyting verði gerð á næstu snyrtivörulínu fyrirtæksins. Línan verður mun náttúrulegri en fyrri línur og munu þeir blanda formúlur snyrtivaranna með íslenska vatninu Icelandic Glacial Water, sem þeir segja hreinasta vatn í heimi. Edouard MauvaisJarvis, hönnuður línunnar, segir þessa breytingu gefa góða raun, vera mjög árangursríka og þetta hina fullkomna blöndu fyrir húðina. Vörurnar eru hluti af 2012 vorlínu fyrirtækisins og er væntanleg í byrjun vors.
ÚTSALA ALLT AÐ 40 % Á NÝJA VETRARLISTANUM SOO.DK BARNAFÖTIN SELD MEÐ 20 % AFSL. TIL JÓLA SOO YOUNG SOO COOL
Opnunartími:
mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugardag 11.00-16.00 Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is birna flyer f.2.indd 1
12/7/11 9:24 PM
92
tíska
Helgin 9.-11. desember 2011
Reynir fyrir sér sem hönnuður
Söngkonan og fyrrum x Factor dómarinn, Cheryl Cole, reynir nú fyrir sér sem fatahönnuður og kynnti sína fyrstu skólínu síðasta miðvikudag. Línan, sem unnin er í samstarfi með skómerkið Stylist Pick, samanstendur af tólf ólíkum skópörum sem öll eiga sér nafn og sögu. Hún verður seld á vefsíðu Stylist Pick og eru þetta skór á sanngjörnu verði. Cheryl lagði mikla vinnu í skólínuna og segir það forréttindi að fá að hanna sína eigin skó. Sjálf er hún mikill áhugamaður um skótísku og á hátt í 2000 skópör.
Rúllukraginn kominn aftur
R
úllukragabolir hafa ekki verið áberandi síðustu ár en nú virðist sem þeir séu að verða heitasta „trendið“ í Hollywood um þessar mundir. Þeir eru vinsælir í öllum litum og virðist sem þeir fari hvaða vaxtarlagi sem er. Þeir henta vel í kuldanum, ekki síst hér á landi, liggja þétt upp að líkamanum og hlífa hálsmáli betur en aðrar flíkur. Rúllukragatískan hæfir allskyns tilefnum; í áramótapartíið eða á köldum vetrardegi undir úlpunni.
Paris Hilton í blúndu-rúllukragakjól.
Tískudrottningin Margherita Missoni í fjólublárri rúllukragapeysu.
Gleðileg jól
ÓKEYPIS
ÓKEYPIS
ÓKEYPIS ÓKEYPIS ÓKEYPIS ÓKEYPIS
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
ÓKEYPIS ÓKEYPIS ÓKEYPIS
ÓKEYPIS
ÓKEYPIS
ÓKEYPIS
Leikkonan Cameron Diaz í brúnum rúllukragakjól með belti í stíl.
Nicole Richie í leðurkjól. Tískugyðjan Alexa Chung í rúllukragabol undir kjól.
tíska 93
Helgin 9.-11. desember 2011
BARNASTÍGVÉL St. 22-35 Verð 7.995
Mikið úrval af barnaskóm
Opið virka daga 11-18 laugardag 11-16 www.xena.is St. 22-40 Verð 7.995
Grensásvegur 8 og Nýbýlavegur 12 - Sími 517 2040
H&M nota tölvugerðar fyrirsætur Sænska dagblaðið Aftonbladet greindi frá því í vikunni að tískurisinn H&M hönnuðu sínar eigin fyrirsætur í nýjustu auglýsingaherferðina sína. Fyrirtækið teiknaði upp líkama kvenmanns í tölvuforriti og klipptu svo til mynd af alvöru fyrirsætum til að setja við líkamann. Fatnaður línunnar var svo teiknaður á þennan eina „fullkoma“ líkama; nærföt, sundföt og alklæðnaður. Í kjölfar þess að Aftonbladet skýrði frá þessu hefur H&M útskýrt að þetta sé auðveldari og kostnaðarminni aðferð. Fötin liggja betur á þessum tölvugerðu fyrirsætum og allt lítur betra út. En getur það verið markmiðið, spyrja gagnrýnendur. Eiga fötin að líta vel út á myndum en verr þegar komið er í mátunarklefann?
9. - 10.
kl 20:00 94 07/01 menning
Helgin 9.-11. desember 2011
sölvi Björn Fylgir drykkfelldri móður eftir með jarðeplum
Hey, settu niður kartöflur! Hjónabandssæla Ö
Sölvi Björn Sigurðsson sló rækilega í gegn fyrir tveimur árum með skáldsögunni Síðustu dagar móður minnar. Í nýrri skáldsögu fjallar hann um Ísland 18. aldar þar sem Björn Halldórsson í Sauðlauksdal og kartöflurnar hans leika stórt hlutverk.
Fös 30 des. kl 20 Aukasýn Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fim 08 des kl 22.30 Fim 15 des kl 20.00 aukas
S
Fös 16 des kl 22.30 aukas Ö
Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26.12. Kl. 19:30 Frums. Mið 28.12. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 29.12. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 7.1. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 8.1. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 14.1. Kl. 19:30 6. sýn.
U Sun 15.1. Kl. 19:30 7. sýn. U Lau 21.1. Kl. 19:30 8. sýn. U Sun 22.1. Kl. 19:30 9. sýn. Ö Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn. U Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn. U Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn.
Ö Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn. Ö Ö Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn. Ö Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn. Ö Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn. Ö Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn.
Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 9.12. Kl. 19:30 30. sýn. Ö Fim 12.1. Kl. 19:30 34. sýn. Lau 10.12. Kl. 19:30 31. sýn. Ö Fös 13.1. Kl. 19:30 35. sýn. Lau 7.1. Kl. 19:30 32. sýn. Fim 19.1. Kl. 19:30 36. sýn. Sun 8.1. Kl. 19:30 33. sýn. Fös 20.1. Kl. 19:30 37. sýn.
Lau 21.1. Kl. 19:30 38. sýn. Fös 27.1. Kl. 19:30 39. sýn. Lau 28.1. Kl. 19:30 40. sýn. Sun 29.1. Kl. 19:30 41. sýn.
Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 10.12. Kl. 19:30 Sun 11.12. Kl. 19:30
13. sýn. 14. sýn. Ö
Fös 30.12. Kl. 19:30 15. sýn. Fim 5.1. Kl. 19:30 16. sýn.
Fös 6.1. Kl. 19:30 17. sýn.
Leitin að jólunum Lau 10.12. Kl. 11:00 Lau 10.12. Kl. 13:00 Lau 10.12. Kl. 14:30 Sun 11.12. Kl. 11:00
Ö Ö Ö U
Sun 11.12. Kl. 13:00 Sun 11.12. Kl. 14:30 Lau 17.12. Kl. 11:00 Lau 17.12. Kl. 13:00
U Lau 17.12. Kl. 14:30
Ö Ö Ö Ö
Ö Sun 18.12. Kl. 11:00 Ö Sun 18.12. Kl. 13:00 Ö Sun 18.12. Kl. 14:30
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28.12. Kl. 13:30 Fim 29.12. Kl. 13:30 Fim 29.12. Kl. 15:00
Frums. U 2. sýn. 3. sýn.
Fös 30.12. Kl. 13:30 4. sýn. Fös 30.12. Kl. 15:00 5. sýn. Sun 8.1. Kl. 13:30 6. sýn.
Sun 8.1. Kl. 15:00
7. sýn.
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10.12. Kl. 22:00
On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28.12. Kl. 19:30
NEI, RÁÐHERRA!
Frums.
Fim 29.12. Kl. 19:30
2. sýn.
Fös 30.12. Kl. 19:30
HHHHHIÞ. Mbl
Fanný og Alexander – forsalan hafin! Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fim 5/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 6/1 kl. 19:00 frums Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 21/1 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 22/1 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 8/3 kl. 20:00
Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00
3. sýn.
ölvi Björn stimplaði sig rækilega inn með Síðustu dögum móður minnar fyrir jólin 2009, gagnrýnendur sáldruðu yfir hann stjörnum og Sölvi Björn kom sér fyrir á fremsta bekk rithöfunda af yngri kynslóðinni, svo gripið sé til frasa. Nú má segja að kartöflur séu í aðalhlutverki hjá Sölva en sem fyrr dást gagnrýnendur að stílfimi og hugmyndaauðgi höfundarins sem með skemmtilegu orðfæri flytur lesendur aftur í mannlíf og hugarheim Íslendinga á 18. öld. En hvað er þetta með kartöflurnar? „Ég var sendur í sveit sem strákur, á mikið kartöflubýli austur í Hreppum, bústnaði þar af ófitusprengdri mjólk og ástfóstri við bókaskápa,“ segir Sölvi. „Það þurft víst svolítið að ýta á eftir mér svo ég yrði að einhverju gagni. En ég var þarna hjá góðu fólki og hef síðan alla tíð verið mikill áhugamaður um kartöflur.“ Gestakomur í Sauðlauksdal er fjórða skáldsaga Sölva sem hefur einnig fengist við Sölvi segir kartöfluna hafa ljóð og þýðingar. Hann virðist stöðugt vera að feta nýjar brautir í verkum sínum en komið til Vesturlanda og, eins og þó segir hann að greina megi ákveðna línu. „Mér finnst gott að segja sögur gegnum iðnbyltingin, hafi hún breytt gríðbrotið fólk vegna þess að það hefur ekki annað val en að kveða niður sjálfsdrauginn arlega miklu um lifnaðarhætti alog opna augu sín fyrir nýjum aðstæðum.“ þýðufólks sem batt að lokum slíkt traust á hana að í brestum varð alþýðan var smám saman að eignoftar en ekki hungursneyð, sú frægasta á Írlandi. ast rödd, og þessir þræðir liggja „Kannski er kartaflan best þekkt hjá okkur í sterkt í gegnum ritverk og hugargegnum Þykkvabæjarauglýsingarnar með Rúrik heim þessara merkustu 18. aldar– hvort maður trúði á álfasögur og fengi risavaxin manna: Björns í Sauðlauksdal, eyru. Kartöfluræktin á hins vegar mjög sterkt og Magnúsar Ketilssonar, Boga í sögulega afmarkað upphaf hér á landi sem tengist Hrappsey, Eggerts Ólafssonar Björn vildi að framfarahyggju og tímamótum í sögu þjóðarinnar, og fleiri.“ við ræktuðum þegar margt var í miklum ólestri. Mér fannst þetta Björn í Sauðlauksdal er minna áhugavert söguefni. Raunar held ég að við höfum garðinn okkar, þekktur en til dæmis Eggert á öll afskaplega gott af því að kíkja út í sveit og rækta okkar dögum en Sölvi segir hann hann hirti kartöflu. Kveikja á nokkrum kertum, elda góðan hafa verið einn af þessum einstöku mat og bjóða vinum okkar í veislu.“ mönnum sem samtíminn komst ekki um of Sölvi skrifar um móðuharðindin, skrímslatrú, ekki hjá því að taka svip af. „Hann um mótlætið kuldatíð og hungur en tóninn yfir þessu er þó stóð mjög sterkum fótum í gamla bjartur og þjóðin virðist vera að sigla inn í nýja og tímanum, þótti strangur húsbóndi eða hvort við betri tíma. „Já, sagan fjallar að einhverju leyti um og óhlífinn, bæði við sjálfan sig og sæjum fram þessi tímamót sem Íslendingar, og raunar heimaðra, en um leið var hann ástríðuurinn allur, stóðu á við lok 18. aldar. Það var stutt í fullur nútímamaður sem vann að úr svartnættrómantíkina og sjálfstæðisbaráttuna, auk þess sem framförum þjóðarinnar og hvatti inu. hana stöðugt áfram. Hann vildi að við ræktuðum garðinn okkar, hann hirti ekki um of um mótlætið eða hvort við sæjum fram úr svartnættinu, treysti bara á frumkvæði og verkvit og var viss um að með því myndi allt verða í lagi. Hann var bjartsýnismaður í besta skilningi orðsins, uppfullur af stórbrotnum hugmyndum sem virtust óraunsæjar í ljósi tímanna en voru einmitt það sem tímarnir þurftu.“ toti@frettatiminn.is
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fös 20/1 kl. 20:00 Sun 8/1 kl. 20:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. Sýningum lýkur í janúar
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól
Elsku barn (Nýja Sviðið)
-10% AFSL.
8 STÆRÐIR
Fös 09 des. kl 20 Lau 10 des. kl 20 Sun 11 des. kl 20
GÓÐ
VERÐ MIKIÐ ÚRVAL
www.tk.is
ERUM EINGÖNGU Á LAUGAVEGI 178
Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar
Jesús litli (Litla svið)
Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Mið 14/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fim 15/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum
Laugavegi 178 - Sími. 568 9955 Opið virka daga kl.11-18 12:00 - 18:00 Opið: virka daga Laugardaga- sunnud.kl.13-17 12:00 - 16:00 laug.kl.11-16
menning 95
Helgin 9.-11. desember 2011
Ómissandi Í desember
Lesið, heyrt og séð Fréttatíminn spurði Þorstein Joð og Lilju Dögg hvaða bók, plötu og sýningu þau ætla að njóta í desember. Þorsteinn Joð
Söngsveitin Fílharmónía Hin fegursta rósin er fundin Aðventutónleikar í Langholtskirkju 2011
sjónvarpsmaður
Lesið ... Hjarta mannsins eftir Jón Kalmann bíður ólesin eftir aðfangadagskvöldi og svo þýðing Einars Fals á Rivers of Iceland á annan í jólum!
Lilja Dögg Jónsdóttir
formaður stúdentaráðs
Lesið ... Þar sem ég er ekki í prófum þetta árið hef ég nægan tíma til að lesa. Ætla að byrja á bókinni Hjarta mannsins eftir Jón Kalman. Hef verið á leiðinni með að lesa bækurnar hans þrjár síðan árið 2007.
Hlustað ... Platan með Sigurði Guðmundssyni og Sigríði Thorlacius ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands verður í tækinu í desember. Finnst þau bæði tvö svo yndisleg og langar afskaplega mikið í þessa plötu. Er veik fyrir íslenskri tónlist og það gerist ekki mikið betra en það að heyra þau syngja saman. Séð ... Er að svo stöddu í New York og hlakka mikið til að fara á söngleikinn Lion King á Broadway. Ég er forfallinn Disneyaðdáandi svo þetta er algjör draumur að fá tækifæri til að sjá þennan söngleik.
Hlustað ... Sigurður Guðmundsson er jólasöngvari Íslands, þvílík rödd og konfektlykt í loftinu, greni, jólakúlur og svínabógur, allt á sama geisladiskinum. Séð ... Ég verð að segja Árbæjarsafnið, ekki til að hitta íslensku jólasveinana eða skoða allt gamla dótið, heldur frekar til að kaupa bland í poka í krambúðinni. Dúndurbúlla!
Einsöngur:
Gissur Páll Gissurarson Orgel:
Steingrímur Þórhallsson
Stjórnandi:
Sunnudaginn
11. des. kl. 17:00 Þriðjudaginn
13. des. kl. 20:00
Magnús Ragnarsson
Miðar fást hjá 12 tónum, kórfélögum og við innganginn.
www.filharmonia.is
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU - 30. STARFSÁR
jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 2011 27. nóvember - 31. desember
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER KL. 14
Orgel fyrir alla - Orgeljól! Orgeltónleikar fyrir alla fjölskylduna. Björn Steinar Sólbergsson flytur orgelverk jóla og aðventu. Aðgangseyrir: 1.500 kr. / ókeypis fyrir börn. MIÐVIKUDAGUR 28. OG FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER KL. 20
Jól með Mótettukór Hallgrímskirkju
og Þóru Einarsdóttur sópran Hugljúf evrópsk jólatónlist á átta tungumálum, m.a. eftir Bach, Eccard, Adam, Áskel Jónsson, Sigvalda Kaldalóns. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Áshildur Haraldsdóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Björn Steinar Sólbergsson orgel Aðgangseyrir: 3.900 kr. / 3.000 kr.
„En skírlífisbrækurnar runnu niður um lærin og þvældust um fótleggina.“
Kanill
eftir Sigríði í Arnarholti. Ljóð og ævintýri um kynlíf. bókaútgáfa S Sæmundur
GAMLÁRSDAGUR 31. DESEMBER KL. 17
Hátíðahljómar við áramót Þrír trompetar, orgel og pákur!
Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson trompet, Eggert Pálsson pákur og Hörður Áskelsson orgel Flutt verður hátíðatónlist eftir Vivaldi, Pezel, J.S. Bach, Albinoni og Charpentier. Aðgangseyrir: 2.900 kr. / 2.500 kr.
Miðasala og nánari upplýsingar í Hallgrímskirkju: sími 510 1000 • www.listvinafelag.is
menning
Helgin 9.-11. desember 2011
Held að myndin eigi erindi til allra þótt RÚV hafi ekki verið sammála því.
Jólauppruni Stuttmynd ekki sögð eiga erindi inn á íslensk heimili
Ríkisútvarpið hafnar stuttmynd um uppruna jóla Í stuttmynd sinni fjallar Egill Örn Egilsson um uppruna jólahátíðar, færslu táknmynda frá heiðni til kristni og talar við biskup og allsherjargoða, auk þjóðháttafræðings.
„Ríkissjónvarpið sagði að þessi mynd ætti ekki erindi inn á íslensk heimili. Hún fór eitthvað fyrir brjóstið á stofnuninni. Hún er íhaldssöm,“ segir Egill Örn Egilsson um nýja stuttmynd sína um uppruna jólanna. „Ég held hins vegar að myndin eigi erindi til allra þótt RÚV hafi ekki verið sammála því,“ segir Egill Örn. Í myndinni er Jólagjafaöskjurnar frá Bláa Lóninu innihalda íslenskar gæðavörur sem fjallað um upperu vandlega valdar saman til að skapa fullkomna upplifun. runa hátíðarinnar og orðsins jól. Þar er meðal annars rætt við Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoða og Árna Björnsson þjóðháttafræðing. „Jólin voru heiðin sólhvarfahátíð og síðan fæðingarhátíð Jesú Krists. Í myndinni reyni ég að setja 15 v þetta upp sagnfræðilega m/ o c rétt og hvernig fæðingBlá n. (verð áður 7.400 kr.) oo aL g arhátíðin færðist yfir á jólin a l óni e ð blu og hvernig þetta hefur þróast í Hreyf a p aldanna rás. Þarna eru sjónarmið S i ng & B l ue L a go o n kristni, heiðni og síðan vísindalegt sjónarmið Árna Björnssonar, en þetta er hans sérsvið,“ segir Egill Örn. „Þetta eru reyndar engin ný sannindi, heldur sagan. Flest sem tengist hátíð jólanna er heiðið; nafnið, veisluhöldin og jólatréð en einhverra hluta vegna höfum
GEFÐU ÞEIM SEM ÞÉR ÞYKIR VÆNT UM GÓÐA GJÖF UM JÓLIN
AN
TO N&
BE RG
La
UR
ve
eg
rsl
av
un
ug
ur
JÓLATILBOÐ 5.900 kr.
ef
96
við ekki verið upplýst um hvernig þetta þróaðist. Umræðan er þörf enda er þetta hluti menningar okkar og sögu. Þetta þarf að kenna í skólum. Þótt það sé gott og gilt að tengja þetta fæðingarhátíðinni og að hennar sé minnst á þessum tímapunkti ljúga náttúruvísindin ekki. Þarna fer sólin að rísa á ný. Þetta var fyrst og fremst alþýðuhátíð. Þess vegna skreyttu menn með grænum greinum, þeir horfðu til vorsins og fögnuðu því. En nú er táknmyndin breytt, Jesú er ljósið,“ segir Egill Örn og heldur áfram: „Hvort sem fólk velur sér að halda upp á fæðingarhátíð Jesú Krists eða velur að gera sér glaðan dag yfir jólin er rétt að þeir sem áhuga hafi á geti Egill Örn Egilsson reyndi að kynnt sér efni um uppselja Ríkissjónvarpinu stuttruna hátíðarinnar. Kirkjmynd um uppruna jólanna en an hefur ekki verið að hún var ekki talin eiga erindi flagga þessu.“ inn á íslensk heimili. Stuttmynd Egils Arnar er komin út á DVD diski en áður hefur hann unnið ýmis kvikmyndaverkefni og gerði á sínum tíma mynd um Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða. Á vísindavef Háskóla Íslands segir að orðið jól komi þegar fyrir í heiðnum sið og var þá notað um miðsvetrarblót – sólhvarfahátíð. Síðar, þegar kristni barst til Norðurlanda og fæðingar Krists var minnst á svipuðum tíma, færðist heitið á heiðnu hátíðinni yfir á þá kristnu. Þar segir enn fremur að uppruni orðsins sé umdeildur en elstu germanskar leifar eru í fornensku og gotnesku. Skylt orðinu jól í ýmsum tungumálum er íslenska orðið ýlir sem notað er um annan mánuð vetrar sem að fornu misseratali hófst 20.-26. nóvember. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Plötudómar dr. gunna
25% afsláttur Gleðileg jól rúmfatnaður
áður 11.990 kr nú 8.990 kr takmarkað magn
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Nology
Aðeins meira Pollapönk
Þrjár stjörnur
Nolo
Pollapönk
GRM
Lítill dótakassi
Sprellifjör
Reykvíski úthverfadúettinn Nolo minnir á bandaríska dúettinn MGMT með mjóróma söng og glampandi poppkrókum vöfðum inn í ódýran trommuheila, skröltandi gítara og nagandi hljómborð. Fyrsta demókasettuna með MGMT, það er að segja. Svo fékk hljómsveitin fullt af peningum til að búa til súpersándandi popp, sem er vonandi eitthvað sem bíður Nolo því það eru takmarkaðir þróunarmöguleikar í ló-fæinu. Það er engu að síður aðdáunarvert hversu langt bandið kemst með litla dótakassann. Gott grúf og skemmtilegur fílingur er allsráðandi í bestu lögunum og súrir bulltextar á ensku um strætósæti og fleira áríðandi negla þetta. Nolo er efnilegt dæmi sem einhver ætti að hrúga peningum í.
Pollapönkarar halda uppteknum hætti, smella fram 12 sprellfjörugum lögum fyrir krakka. Músíkin er þó alltaf nógu djúsí til að fullorðnir með góðan tónlistarsmekk geti líka haft gaman að. Lögin eru flest góð, en strákarnir fá engin verðlaun fyrir textagerðina. Textarnir eru þó alltaf skemmtilegir og sleppa vel fyrir horn. Smá Botnleðju-rokk gægist stundum upp úr kassanum, en platan er fjölbreytt. Mikil og hressandi gróska er í útsetningum og hljóðfæraleik; blástur gefur fínan blæ og Guðni bassaleikari hefur aldrei verið eins frábær á plötu. Þetta er mjög fín plata, en helst vantar stórsmelli eins og Vælubílinn og Segðu mér satt til að hún verði alveg jafn góð og sú síðasta.
Fílingur augnabliksins
Önnur plata þessara síhressu kumpána er gerð eftir sömu uppskrift og sú fyrsta, enda algjör óþarfi að gera við ef það er ekki bilað. Síðast voru þeir gömlu bakkaðir upp af mjög beisik rokkgítarbandi, en nú eru þeir í aðeins slípaðra umhverfi í góðum höndum hjá Geimsteins-genginu. Þeir renna sér í megahittara hvers annars og hafa auðheyrilega gaman að því. Vandvirkni og fágun geta hoppað upp í rassgatið á sér því hér er unnið með fíling augnabliksins. Nokkur hressileg ný lög koma í veg fyrir að þetta sé algjört karókí, Kók og Alltaf einn eftir Rúnar og titillag Gylfa, sem er einskonar einkennislag tríósins. Þetta er góður skammtur af suddafínu stuði fyrir fólk sem tekur sig mátulega alvarlega.
Helgin 9.-11. desember 2011
harpa Rokkið rúllar Sigurlaug Gísladóttir söngkona, gítarleikari og annar hljómsveitarstjóra Mr. Silla. Ljósmynd/Pu the Owl
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Á aðventu 2011
Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju Laugardaginn 10. desember kl. 17 og 20 Sunnudaginn 11. desember kl. 17 og 20
Súpergrúppan Mr. Silla á síðdegistónleikum Þetta er fjórðu tónleikarnir í tónleikaröðinni Undiröldunni, sem er samstarfsverkefni 12 tóna og Hörpu. Tónleikarnir hefjast kl. 17.30 og er aðgangur ókeypis.
ma o k Jólin
Orgelleikari: Lenka Mátéová Trompetleikarar: Ásgeir H. Steingrímsson & Eiríkur Örn Pálsson Slagverksleikari: Eggert Pálsson Stjórnandi: Friðrik S. kristinsson
Miðaverð: 4.200 kr. Miðasala á www.kkor.is, á www.karlakorreykjavikur.is og við innganginn.
GJAFAKORT SALARINS - hljómar vel
Fjölbreytt dagskrá eftir áramót Netsala á salurinn.is eða í miðasölu virka daga kl. 14–17 Sími í miðasölu er 5 700 400
hzeta ehf.
S
íðdegisrokkið í tónleikaröðinni Undiröldinni heldur áfram af fullum krafti í Hörpu í dag, föstudag. Í þetta skiptið spila í Kaldalóni sveitirnar Samaris og Mr. Silla. Sú síðarnefnda er réttnefnd súpergrúppa úr íslenska indígeiranum. Forsprakkarnir eru söngkonan og gítarleikarinn Sigurlaug Gísladóttir (múm, Mr. Silla og Mongoose) og Gunnar Örn Tynes (múm og Andhéri) en þau kölluðu hópinn saman til að flytja lagasmíðar Sigurlaugar, en hún er einnig aðalsöngkona sveitarinnar. Með þeim eru gítarleikarinn Gylfa Blöndal (Kimono og Borko), bassaleikarinn Halldór Örn Ragnarsson (Seabear og Kimono), gítar- og hljómborðsleikarinn Kristinn Gunnar Blöndal (Bob Justman, Botnleðja og Ensími) og trymbilinn Magnús Trygvason Eliassen (amina, Sin Fang, ADHD og fleiri). Gunnar Örn leikur á bassa, hljómborð og gítar auk þess sem að hann sér um upptökustjórn og eftirvinnslu. Eins og glöggir lesendur taka eftir eru taldir upp allt að fjórir gítarleikarar í Mr. Silla og gefur það ákveðna hugmynd um hljóm sveitarinnar. Þeim sem vilja hita upp fyrir tónleikana – og reyndar öllu tónlistaráhugafólki – er bent á aldeilis frábæra útgáfu Mr. Silla af Stevie Nicks laginu Wild Heart á upptöku frá tónleikum á Bakkusi í sumar, sem er að finna á Youtube. Leitarorð „Mr. Silla @ Bakkus (Reykjavik)“.
Einsöngvari: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzo sopran
SALURINN.IS
eitthvað alveg
einstakt
Verið velkomin
á sýningu Ásgeirs Smára
„Plássið“
Sýningin stendur til 11. desember.
Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is
Helgin 9.-11. desember 2011
innlendur jólamatur
Jólamarkaður Búrverja Búrið og Beint frá býli halda jólamatarmarkað með vörum frá yfir 15 bændum. Jólamatarmarkaður verður haldinn á morgun 10. desember fyrir utan verslunina Búrið í Nóatúni þar sem yfir 15 bændur og framleiðendur selja vörur í tilefni hins alþjóðlega Terra Madre-dags, en þá er hvatt til sjálfbærni við framleiðslu matvæla. Kalt er úti þessa dagana og verður því tjaldi slegið upp með hitalömpum og heitt súkkulaði verður í boði svo engum ætti að verða kalt. Grasfóðrað
Ástin mín fær það sem hún óskar sér ...
holdanaut frá Matarbúrinu, reykt nautakjöt frá Sogni í Kjós, lambakjöt frá Hvannarlambi, jólasæluostur, hrökkbrauð frá brauð- og kökugerð Hvammstanga, skyrkonfekt frá Erpsstöðum og súkkulaði frá Ásgeiri í Sandholti er meðal þess sem verður í boði. Markaðurinn er samstarfsverkefni Búrsins og Beint frá býli og verður opinn frá klukkan 12-16 á morgun, föstudag. -keva
handavinna í pakk ann
Einfaldur treflahringur Ágústa Þóra Jónsdóttir, höfundur vinsælu prjónabókarinnar Hlýjar hendur, gefur hér uppskrift að einföldum trefli sem hægt er að stinga í jólapakkann.
E
infaldur og fallegur treflahringur sem veitir þægilegt skjól um hálsinn. Ein stærð hentar öllum frá 10-100 ára. Treflahringurinn er hæfilega breiður til að vera hlýr án þess að það fari of mikið fyrir honum. Til að fá sérstaklega hlýjan treflahring er hann prjónaður breiðari til dæmis 25 sentímetrar af hvorum lit. Lengdin passar akkúrat tvisvar um hálsinn. Treflahringurinn er einfaldur í framkvæmd og hentar jafnt byrjendum í prjónaskap sem lengra komnum. Hann er prjónaður garðaprjóni fram og tilbaka og saumaður saman í lokin þannig að hann myndar hring. Efni: Hringprjónar númer 4.5 Nál til að sauma saman og ganga frá Litur a: Schoppel Wolle, Zauberball Stärke 6 2095 (fæst í Storkinum)
Treflahringurinn Margrét Sól Hönnuður: Ágústa Þóra Jónsdóttir
Litur b: Svart Navia Duo (fæst þar sem prjónablaðið Tinna er með garn) Aðferð: Fitjið upp 170 lykkjur á hringprjóna númer 4.5 með lit a. Prjónið 10 sentímetra garðaprjón fram og tilbaka, takið alltaf fyrstu lykkju í
hverri umferð óprjónaða fram af prjónunum. Skiptið yfir í lit b og prjónið 10 sentímetra til viðbótar, fellið lykkjurnar af í síðustu umferðinni. Gangið frá lausum endum og saumið trefilinn saman á endanum þannig að hann myndi hring.
Lýstu upp skammdegið
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-2544
með góðri hugmynd á Vetrarhátíð
Vetrarhátíð í Reykjavík verður haldin dagana 9. – 12. febrúar 2012. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að gæða borgina fjölbreyttu og leikandi lífi að senda inn tillögur að dagskráratriðum fyrir 2. janúar næstkomandi. Þemað að þessi sinni er – Magnað Myrkur – og má það gjarnan speglast í viðburðum hátíðarinnar, þó er það ekki skilyrði til þátttöku. Við tökum vel á móti öllum tillögum.
Gjafakort er gjöf sem kemur að gagni
Vinsamlegast sendið tillögur að dagskráratriðum á Höfuðborgarstofu, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veita Karen María Jónsdóttir (karen@visitreykjavik.is) og Guðmundur Birgir Halldórsson (gummi@visitreykjavik.is). Sími: 590 1500.
Með gjafakorti Íslandsbanka getur viðtakandi valið sér nákvæmlega það sem hann vill. Gjafakortið virkar eins og önnur greiðslukort, þú velur upphæðina ...
www.vetrarhatid.is
Helgin 9.-11. desember 2011
útgáfa Veglegir safnpakk ar
Eðaltónlist í kassavís Nokkrir glæsilegir músíkpakkar hafa nú litið dagsins ljós. Þeir eru veglegir og vel útilátnir, enda hafa útgefendur náð mikilli leikni í þessari framleiðslu, vanda til verka og hafa lært af fyrri mistökum. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins fá verðuga bautasteina í ár.
Í ár eru liðin 90 ár frá fæðingu Jóns Múla Árnasonar og því er útgáfa pakkans Dansar og ópusar sannarlega við hæfi. Þetta er þriggja diska útgáfa. Á þeim fyrsta eru frumupptökur af lögunum, sem flest eru úr fjórum söngleikjum Jóns Múla og Jónasar bróður hans. Á diski númer tvö eru þessi sömu lög í seinni tíma útgáfum, en lögin hafa jú lifað góðu lífi eftir söngleikina. Fjölmargir söngvarar koma við sögu á þessum tveimur diskum og upptökurnar spanna marga áratugi. Á þriðja diskinum er ósungin músík Jóns Múla, upptökur frá síðustu 12 árum. Jón var, sem kunnugt, er helsti boðberi jassins á Íslandi og ber músíkin þess oft vitni.
Allt fyrir alla er stórfínn pakki sem heiðrar minningu Ingimars Eydal á 75 ára afmælisári hans. Á þremur diskum er tveggja áratuga tónlistarsaga rakin og þekkt og minna þekkt lög Hljómsveitar Ingimars Eydal og Atlantic Kvartettsins fá að njóta sín.
Björgvin Halldórsson er grand á því og bindur Gullvagninn inn í bók. Hann hélt upp á sextugsafmæli sitt í Háskólabíói síðastliðið sumar. Pakkinn samanstendur af dvd-diski með myndupptökum frá afmælistónleikunum, hnausþykkri myndabók með sögulegum texta og fjórum geisladiskum. Yfirskrift diskanna segir til um innihaldið: Söngvarinn, dúettar, höfundurinn og hljómsveitir – 88 lög í allt. Þetta er mjög metnaðarfull útgáfa eins og við er að búast af Björgvini.
Grafík gerði fimm stúdíóplötur á ferlinum. Tvær listrænar í byrjun, tvær poppaðar með Helga Björns og eina poppaða með Andreu Gylfadóttur. Safnpakkinn Grafík 1981-2011 leysir
úr brýnni þörf við að gera þessa músík aðgengilega. Á tveimur geisladiskum er útpælt bland af plötum sveitarinnar auk aukaefnis (þar á meðal tvö ný lög sem vitna í gamla stílinn), en rúsínan í pulsuendanum er heimildarmyndin Stansað dansað öskrað, sem fylgir með á dvd. Þar er farið yfir feril sveitarinnar á mjög skemmtilegan og lifandi hátt.
Líkt og Grafík áttu Greifarnir sitt gullna breik á níunda áratugnum. Greifarnir fyrstu 25 árin er tveggja diska pakki með dvd-diski. Fjörutíu vinsælustu lög sveitarinnar og öll myndbönd sveitarinnar eru í pakkanum, auk fjögurra sjónvarpsþátta. Vandað og flott.
Rúnar Þór Pétursson hefur á síðustu misserum helst minnt á sig í samstarfi við Gylfa Ægis og Megas, en langt er liðið síðan hann gaf út nýja frumsamda tónlist. Brotnar myndir er tveggja diska pakki með 40 lögum, þau elstu frá 1986, þau yngstu tekin upp í fyrra.
Jameson með Pöpum og gestum er hnitmiðaður „bestof“ pakki, 29 þekktustu lög sveitarinnar á tveimur diskum. Paparnir gefa ekkert eftir í stuðinu en eru lítið fyrir að slá um sig með sögukorni eða myndum.
Quarashi tók upp á því í ár að snúa aftur á velheppnuðum tónleikum. Sveitin kveður nú aðdáendur sína (í bili?) með stútfullum pakka sem þeir kalla Anthology. Vinsælum lögum og sjaldgæfu efni er skipt á tvo diska og sá þriðji er dvd með allskonar gúmmilaði; myndböndum, stuttmynd og tónleika-upptökum. Það er ljóst af þessari upptalningu að tónlistarunnendur á öllum aldri eru í góðum málum fyrir þessi jól. Þessir pakkar eru gerðir til að gleðja og næra andann og þeir flottustu eru stofustáss þar að auki. Dr. Gunni
Auglýsingasími Fréttatímans
531 3300 auglysingar@frettatiminn.is H ELG A R BL A Ð
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-2544
Jónatan Garðarsson skrifar einn lengsta geisladiskatexta sem sést hefur og rekur sögu Ingimars í smáatriðum. Margar og skemmtilegar ljósmyndir reka svo smiðshöggið á sérlega góða útgáfu.
... hann fær að velja sjálfur hvað hann vill
... og kortið gildir í verslunum um allan heim og á netinu. Gjafakortið er góð og gagnleg gjöf sem kemur í fallegum umbúðum.
Þú færð gjafakort Íslandsbanka í öllum útibúum okkar
100
dægurmál
Helgin 9.-11. desember 2011
jólaórói Nýr gripur Styrktarfélagsins
Leppalúði til hjálpar Á hverju ári fyrir jólin fær Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hönnuði og rithöfunda til að útfæra nýjan grip og kafla í jólaóróaröð Styrktarfélagsins. Hver órói er seldur í hálfan mánuð á aðventunni og rennur allur ágóðinn til fatlaðra barna og ungmenna. Höfundar sjötta kafla í jólaóraseríu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir og Ingibjörg Haraldsdóttir en þær sameina krafta sína í túlkun á Leppalúða. Það er Ingibjörg Hanna sem sér um sjónrænu hliðina og hannar sjálfan gripinn en Ingibjörg yrkir stuttan bálk um eiginmann Grýlu; þema jólaóróaraðarinnar er einmitt fjölskyldufólk og bústofn móður jólasveinanna.
Jólakötturinn bættist við seríuna í fyrra en áður voru komin Grýla, Kertasníkir, Hurðaskellir og Ketkrókur. Margir fremstu hönnuðir og skáld okkar Íslendinga hafa stutt Styrktarfélagið með túlkun sinni á jólasveinunum, skyldmennum og kvikindum þeirra. Tilgangurinn er að afla fjár svo hægt sé að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna. Allur ágóði af sölu sveinanna rennur til Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra en hún sinnir umfangsmestu sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu. Allir sem koma að þessu verkefni gefa vinnu sína, jafnt listafólk sem söluaðilar. Ingibjörg Hanna er höfundur hins vinsæla Krumma herðatrés. Nafna hennar Haralds-
Óróinn kemur í fallegri gjafaöskju sem inniheldur kvæðið og upplýsingar um höfunda og málefnið bæði ensku og íslensku. Óróinn er gerður úr burstuðu stáli. Hann er um 10 sentimetrar í þvermál og fylgir honum ljóst band með rúskinnsáferð.
dóttir er þýðandi og ljóðskáld og fékk hún Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002 fyrir ljóðabókina Hvar sem ég verð.
dans dans dans 90 mínútna lok aþáttur
Dansað til sigurs Úrslitin í Dans dans dans fara fram í Sjónvarpinu á laugardagskvöld þegar tíu hópar, pör og einstaklingar keppa um milljónina sem ætluð er sigurvegaranum. Dansararnir sem nú etja kappi komust áfram úr þeim þáttum sem eru að baki. Gestadómari kvöldsins er dansarinn Matt Flint sem vann breska So you think you can dance í ár. Hann býður einnig upp á annað skemmtiatriða kvöldsins en Retro Stefson sér um hitt atriðið.
Rebel 900 9901 Hópinn skipa: Helga Ásta Ólafsdóttir, Nancy Pantazis, Olga Unnarsdóttir, Óskar Lien Van vu, Arnar O. Arnarson, Linda Ósk Valdimarsdóttir, Svavar Helgi Ernuson og Bjarmi Fannar Irmuson. Tegund dans: Rebel. Tónlist: Black and Blue – 501.
Þyrí Huld Árnadóttir 900 9902
Aðalsteinn Kjartansson og Rakel Guðmundsdóttir 900 9903 Tegund dans: Rumba. Tónlist: Make You Feel My
Karl Friðrik Hjaltason 900 9904
Tegund dans: Samtímadans. Tónlist: State Trooper – Bruce Springsteen.
Hefurðu velt því fyrir þér hvernig maður fer að því að afhenda tvo milljarða gjafa á einni nóttu?
KOMIN Í BÍÓ!
Love – Adele.
VILTU 9. HVER A VINNUR! VINN MIÐA? AUKAFJVIÖLNNDIINGA
SENDU SMS SKEYTIÐ ESL ARTUR Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
Emilía Benedikta Gísladóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir 900 9905 Tegund dans: Nútímadans. Tónlist: Invisible - Paul Welles.
Tegund dans: Ballett. Tónlist: Hopak (Gopak) – Vasilii SolovievSedoy.
Area of Stylez 900 9906 Hópinn skipa: Pathipan Kristjánsson, Tu Ngoc Vu, Kristófer Aron Garcia Thorarensen, Suwit Chotnok, Surathep Khampamuang, Ratthaphon Parasri, Tenzin Khechok, Rajdeep Gurung, Theeraphol Arayarangsee. Tegund dans: Break Dans. Tónlist: Invisible – Invaders must die – Prodigy.
Þórey Birgisdóttir 900 9907 Tegund dans: Nútíma-
ATP 900 9908 Hópinn skipa: Ásdís Ingvadóttir, Sandra
dans. Tónlist: Búnaðarbálkur – Þursaflokkurinn.
Ómarsdóttir, Þórdís Schram, Sigyn Blöndal. Tegund dans: Jazz. Tónlist: Deep Inside – Gus Gus.
Berglind Ýr Karlsdóttir 900 9909 Tegund dans: Nútímadans. Tónlist: Set Fire to the Rain – Adele.
Sigurður Þór Sigurðsson og Hanna Rún Óladóttir 900 9910 Tegund dans: Samba. Tónlist: Party
FULLT AF VINNINGUM:
BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.
WWW.SENA.IS/ARTHUR Rock Anthem – LMFAO.
102
dægurmál
Helgin 9.-11. desember 2011
bryndís Björgvinsdóttir Friðarflugan fær vængi
Hugmyndin kviknaði á klósettinu „Ég fékk hugmyndina að því að láta húsflugu stöðva stríð þegar ég var í sjálfboðavinnu í Gvatemala. Svolítið vandræðalegt að segja frá þessu en hugmyndin kviknaði þegar ég var að fara á klósettið,“ segir Bryndís. „Ég fór inn á baðherbergi og læsti að mér en var svo ekki viss um að það væri læst og tók í hurðarhúninn um leið og ég hugsaði með mér: „Enginn kemur inn, enginn mun sjá mig.“ Þá tók ég eftir því að það var fullt af húsflugum þarna inni með mér
Þarna voru milljón augu að horfa á mig. Bryndís ætlar í það minnsta að hafa vetursetu á Íslandi. „Ég er að fara að kenna þjóðfræði við Háskólann þannig að ég verð hér í það minnsta til 13. apríl. Þá held ég að kennslu ljúki og ég veit ekkert hvað gerist eftir það.“
og fannst þá svolítið skrýtið að hafa verið að hugsa þetta vegna þess að þarna voru milljón augu að horfa á mig.“ Bryndís segist hafa skrifað bókina í frítíma sínum á meðan hún var á heimshornaflakki. „Ég held ég hafi skrifað hana í svona sex eða sjö borgum í heiminum. Það skilur enginn þetta flakk á mér og ég skil það eiginlega ekki sjálf. Ég settist bara að í mismunandi borgum og stoppaði í hálft ár á hverjum stað – eða eitthvað þannig. Ég
kláraði síðasta uppkastið í Bristol á Bretlandi. Þá hafði ég verið í London; í Berlín, Berkley, San Francisco, New York og Gvatemala.“ Bókin hefur gengið mjög vel. Hún var valin bók desembermánaðar á Bókamessunni í Frankfurt þar sem hún fær kynningu á ensku og þýsku og erlendir útgefendur hafa sýnt henni áhuga. „Sagan er þannig að hún getur gerst hvar sem er. Húsflugur og stríð hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og
er eitthvað sem allir þekkja. Sagan er þannig alþjóðleg og getur gengið nánast hvar sem er.“ Bryndís er þessa dagana að lesa úr bókinni fyrir börn og var tekið með kostum og kynjum í Keflavík og Grindavík í vikunni. „Þau voru ótrúlega glöð og báðu um eiginhandaráritun þótt þau hafi ekkert endilega vitað hvað ég hét. Það er bara flott að fá eiginhandaráritun. Mér leið svolítið eins og rokkstjörnu.“ -þþ
tísk a Herr ailmurinn VKJ Vatnajökull
Páll Óskar og Barbara syngja Mugison Í skemmti- og söfnunarþætti UNICEF á degi rauða nefsins á föstudag verða sýnd átakanleg innslög úr ferðum Páls Óskars Hjálmtýssonar til Síerra Leóne og Halldóru Geirharðsdóttur til Haítí. Þátturinn verður einnig troðfullur af gríni og skemmtun, uppistandi og fjöri. Yfirskrift þáttarins er „skemmtun sem skiptir máli“. Á meðal þess sem sýnt verður er nýtt myndband við vinsælt lag Mugisons: Stingum af. Hér er um ansi óvenjulegt vídeó að ræða: Annars vegar syngur
Páll Óskar lag Mugisons á vettvangi í Síerra Leóne og hins vegar tekur Halldóra á Haítí lagið – sem trúðurinn Barbara. Mugison gaf góðfúslegt leyfi fyrir öllu saman, enda um góðan málstað að ræða og sést sjálfur með gítarinn fyrir vestan í laginu. Íslensk leikskólabörn lögðu einnig fram sína krafta en hvernig þau gerðu það verður að koma í ljós! Þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 á föstudag. Allir sem koma fram í þættinum gáfu vinnuna sína.
Rifbeinsbrotinn pörupiltur Metnaðarfullri leiklisti fylgja átök, ekki bara andleg heldur einnig líkamleg þegar mest gengur á. Þetta fékk Alexía Björg Jóhannesdóttir að reyna á sársaukafullan hátt í sýningu leikhópsins Pörupiltar, Uppnám, í Þjóðleikhúsinu um síðustu helgi. Ekki vildi betur til en svo að Alexía rifbeinsbrotnaði í slagsmálasenu, sem hefur hingað til gengið slysalaust
fyrir sig þó hart hafi verið tekist á. Alexía mun vera á
batavegi og verður með í síðustu sýningu verksins, sem verður á laugardaginn. Pörupiltarnir, sem auk Alexíu eru Sólveig Guðmundsdóttir og María Pálsdóttir, eru þó ekki komnir í jólafrí því þeir ætla að standa fyrir litlu jólum í Tjarnarbíó 12. og 13. desember þar sem þeir ætla að leiklesa Jólanótt eða Night Before Christmas eftir Anthony Neilson.
Nálgast hundrað þúsund eintök Metsölurithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir brosir væntanlega hringinn þessa dagana. Sala nýjustu bókar hennar, Brakið, hefur byrjað vel í jólabókaflóðinu, draugasagan Ég man þig nálgast hundrað þúsund eintaka múrinn í Þýskalandi og Auðnin, sem er nýkomin út í Danmörku, fær lofsamlega dóma hjá þarlendum gagnrýnendum. Í nægu er að snúast hjá Yrsu því hún hefur í tvígang farið til Þýskalands til að lesa upp og fer til Noregs og Bandaríkjanna á næstunni í upplestrarferðir en þar er Aska að koma út.
JÓLATILBOÐ 59.900 FULLT VERÐ
94.900
Er frá Þýskalandi
Hlíðasmára 13, Kóp - S. 554 0400
www.grillbudin.is
YFIR 30 GERÐIR GASGRILLA Á TILBOÐI
Ilmur kynntur á Vatnajökli
Þorvaldur Davíð og Sigrún Lilja við ísskúlptúrinn af herrailminum uppi á Vatnajökli.
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir frá Gyðju og Þorvaldur Davíð Kristjánsson flugu upp á Vatnajökul til að kynna herrailm sem kenndur er við jökulinn.
H
errailmur frá Gyðu, sem ber heitið VJK Vatnajökull, var kynntur á Vatnajökli í vikunni að viðstöddum björgunarsveitarmönnum, gyðjunni sjálfri Sigrúnu Lilju Guðjónsdóttur og leikaranum Þorvaldi Davíð Kristjánssyni en hann er „andlit“ ilmsins. Sigrún Lilja segir í samtali við Fréttatímann að kynningarvika ilmsins hafi hafist formlega þar og þá – uppi á jökli. „Við vorum ferjuð uppá jökul í þyrlu frá Norðurflugi og snjóbílum frá Björgunarsveitinni Landsbjörg. Þetta var dásamlegur dagur og virkilega vel heppnaður. Þarna vorum við í um 25 gráðu frosti og lentum til dæmis í því að pennablekið fraus áður en við skrifuðum undir samning við björgunarsveitina. Hulunni var svo svipt af stærðarinnar ísskúlptúr sem var í laginu eins og glas af VJK Vatnajökli og í skúlptúrnum var glas ilmsins,“ segir Sigrún Lilja og boðar að ilmurinn fari í sölu í dag, föstudag. Á morgun laugardag munu Sigrún Lilja og Þorvaldur Davíð kynna ilminn í Hagkaup. Þetta er annað ilmvatnið frá Gyðju sem fer á markað en í fyrra kom dömuilmurinn EJK Eyjafjallajökull. Sigrún Lilja segir að í tengslum við þann ilm hafi sérstakur styrktarsjóður fyrir konur í björgunarsveitum verið stofnaður og í tengslum við
kynningu herrailmsins nú hafi verið undirritaður samningur við Landsbjörg þess efnis að hluti ágóða sölu VJK Vatnajökuls renni í sjóðinn hvers markmið er að styrkja konur í björgunarsveitum til að afla sér menntunar á sviði björgunarmála, vekja athygli á þátttöku kvenna í starfi björgunarsveita og um leið hvetja aðrar konur til að ganga í björgunarsveitir. Andlit herrailmsins er Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari en um hann segir Sigrún Lilja að þar fari góð fyrirmynd; myndarlegur og hæfileikaríkur ungur maður sem passi vel í hlutverkið. Sjálfur hefur Þorvaldur Davíð sömu trú á Sigrúnu Lilju og hún á honum. „Ég hef mikla trú á Sigrúnu Lilju og fyrirtæki hennar. Hún hefur verið að gera frábæra hluti með vörur sínar og hafa þær notið mikillar athygli erlendis,“ segir Þorvaldur Davíð sem skemmti sér að sögn konunglega á jöklinum. „Upplifunin á jöklinum sjálfum var afar sérstök. Það var ótrúlega kalt en fá ský á himni og sólin skein skært. Ég hefði samt viljað hafa með mér tvö aukapör af ullarsokkum,“ segir Þorvaldur Davíð hlæjandi. oskar@frettatiminn.is
Þarna vorum við í um 25 gráðu frosti og pennablekið fraus áður en við skrifuðum undir samning við björgunarsveitina.
VA R M A P Ú ÐA S O K K A R, H Ú R, FUR FLEIRA Í ÚRV OG ALI
Munið vinsælu gjafabréfin okkar!
CASCADE VEIÐITASKA
Frábær veiðitaska sem tekur stangirnar, hjólin, boxin, línurnar, taumana eða bara allt í veiðiferðina. Frábært verð.
Aðeins 29.900,-
BERETTA BAKPOKI
Sérhannaður fyrir skotveiðimenn. Byssufesting á hlið pokans. Felulituð veðurhlíf fylgir. Frábært verð.
Aðeins 18.995,-
NIKKO STIRLING FJARLÆGÐARMÆLIR
SIMMS FREESTONE VÖÐLUPAKKI
Allir þekkja Simms gæðin. Öndunarvöðlur og skór.
Mælir allt að 800 metra. Frávik +/- 1m. Tilvalinn fyrir skotveiðimanninn eða kylfinginn. Hvergi betra verð. Fullt verð 26.980,-
Jólatilboð aðeins 22.980,-
ÍSLENSK FLUGUBOX ÚR ÍSLENSKU BIRKI
Hægt að fá boxin sérmerkt. Verð með 10 vönduðum laxaflugum aðeins 11.400. Merking innifalin í verði.
GERVIGÆSIR
Vinsælu skeljarnar með lausum hausum. 12 í kassa og festijárnin fylgja með. Fullt verð 18.995,-
Jólatilboð aðeins 14.995,-
Aðeins 11.400,-
NIKKO STIRLING NÆTURSJÓNAUKI
Digital sjónauki sem gerir þér kleift að sjá í svarta myrkri. Frábært verð.
Aðeins 41.995,-
RON THOMPSON REYKSUÐUKASSAR
Töfraðu fram veislumáltíð á einfaldan hátt. Fullt verð 10.995,-
Jólatilboð aðeins 8.995,-
Eigum einnig beykisag í kassana!
Aðeins 49.900,-
SAMANBRJÓTANLEGUR ÍSBOR Í TÖSKU
REDINGTON FLUGUVEIÐIPAKKI
Fjögurra hluta stöng með lífstíðarábyrgð. Okuma Airframe hjól ásamt þrem aukaspólum í tösku. Fullt verð 45.895,-
Skiftiblöð fylgja. Frábært verð.
Aðeins 14.995,-
OKUMA SLV FLUGUHJÓL
RJÚPNAVESTI
Þessi gömlu góðu. Yfir 20 ára gömul hönnun. Fullt verð 8.995,-
Jólatilboð aðeins 5.995,-
Jólatilboð aðeins 36.995,-
SCIERRA FLUGUVEIÐISETT
HEAT FACTORY ULLARVETTLINGAR
- með thinsulate einangrun og Heat Factory varmapokum.
Verð aðeins 3.895,-
NRS FLOTVEIÐIVESTI
3 stærðir. Fullt verð 18.995,-
DANVISE
Vinsælasta öngulklemman um langt árabil. Nauðsynleg fyrir fluguhnýtarann. Fullt verð 12.995,Gerðu verðsamanburð
Aðeins 10.995,-
Ómissandi í veiðitúrinn. 3 hnífar, stál og bretti í tösku. Frábært verð.
DAM VÖÐLUTASKA
Vel hönnuð taska undir vöðlur og skó. Taskan er með öndun og hörðum, vatnsheldum botni.
20% jólaafsláttur
OKUMA OG DAM KASTHJÓL
DAM HNÍFASETT
BUFFALO RIVER VERÐMÆTAHÓLF
- í miklu úrvali og ómótstæðilegu verði.
Jólatilboð aðeins 14.995,-
Jólatilboð aðeins 9.995,-
Ódýrt öryggishólf fyrir skotfæri eða verðmæti. Gott verð.
Aðeins frá 11.995,-
RON THOMPSON OG DAM KASTSTANGIR
Fjögurra hluta stöng, hjól og góð flotlína með baklínu. Frábært verð.
Aðeins frá 19.995,-
Líklega mest keyptu fluguhjólin á markaðnum. Large arbour hjól úr léttmálmi. Góð bremsa og frábært verð.
Aðeins 5.995,-
Gott úrval og frábært verð.
20% jólaafsláttur Veiðibúð allra landsmanna -
VEIDIMADURINN.IS
Aðeins 5.995,-
VEIÐIHORNIÐ - SÍÐUMÚLA 8 - 568 8410 - VEIDIHORNID.IS
SPORTBÚÐIN - KRÓKHÁLSI 5 - 517 8050
Hrósið …
HE LG A RB L A Ð
... fær íslenska kvennalandsliðið í handbolta sem reif sig upp eftir tvö töp í röð á HM í Brasilíu og vann glæsilegan sigur á Þjóðverjum. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
MEÐ HEIMINN Í VASANUM EFTIR MARGRÉTI ÖRNÓLFSDÓTTUR ER TILNEFND TIL VESTNORRÆNU BARNABÓKAVERÐLAUNANNA
TIL HAMINGJU!
Arnaldur í sextánda sæti
Arnaldur Indriðason situr í sextánda sæti þýska kiljulistans í fyrstu útgáfuviku bókarinnar Frevelopfer sem kom út árið 2008 undir nafninu Myrká á Íslandi og var þá metsölubók. -óhþ
Ari er auðmannssonur sem á allt sem hugurinn girnist – nema vini. Katla frænka hans er staðráðin í að breyta heiminum en Jinghua hugsar um það eitt að sleppa úr þþrældómnum í leikfangag verksmiðjunni.
Hinn sex ára gamli Óliver Tumi Auðunsson, sem gaf nýlega út bókina Óliver Tumi, segðu mér sögu, heldur útgáfugleði í Eymundsson í Austurstræti á morgun laugardag. Gleðin hefst klukkan 14 og mun jólasveinn mæta í heimsókn auk þess sem Geir Ólafs, sem gaf nýlega út barnaplötuna Amma er best, tekur lagið. Veislustjórinn verður svo ekki af verri endanum, sjálfur afi Ólivers Tuma, ráðherrann fyrrverandi, Guðni Ágústsson. Þess má geta að fyrsta upplag bókarinnar er að vera uppselt og er annað á leiðinni. -óhþ
Lofar að leika ekki jólalög
Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans heldur tónleika í kvöld, föstudagskvöld, á Café Haiti við Geirsgötu. Haukur Gröndal, einn hljómsveitarmeðlima, lofar kraftmiklum og gáskafullum tónleikum. „Þeir sem eru þegar búnir að fá upp í kok af jólalögum og jólaundirbúningi er bent á þessa tónleika. Við lofum því að ekki eitt jólalag verður leikið,“ segir Haukur. Skuggamyndir frá Býsans spila svokallaða Balkantónlist og eru meðlimir sveitarinnar áðurnefndur Haukur sem leikur á klarínett, Ásgeir Ásgeirsson, sem leikur á hin ýmsu strengjahljóðfæri auk hrynparsins Þorgríms Jónssonar og Erik Qvick. -óhþ
DY N AMO R EY KJ AV Í K
Jólasveinn í útgáfugleði
MARGRÉT ÖRNÓLFSDÓTTIR
„Vel skrifuð, skemmtileg og mjög spennandi saga,“ – úr umsögn dómnefndar til Vestnorrænu barnabókaverðlaunanna
★★★★
k, bæði „Stórskemmtileg bó ,“ din fyn og i nd na en sp TTIR, – UNA SIGHVATSDÓ MORGUNBLAÐIÐ
★ ★ ★ ★ ók í háum ab ng gli nnandi un
„Spe af innilegri löngun gæðaflokki, samin ðumun barna og stö til þess að jafna að bæta heiminn,“ – ÞÓRUNN HREFNA,
„SSpennandi saga með fínum boðs ka um ábyrgð og þá p tttöku,“
– PÁLL BALDVIN
FLOTT FYRIR VETURINN Í PAKKANN HENNAR!
fyrstu hæð
Sími 511 2020
Vertu vinur á
FRÉTTABLAÐIÐ
BALDVINSSON, FRÉTTATÍMINN