Ekki á EM
Þúsundir tonna eiturs grafnar í Heiðarfjalli
Viltu vinna draumaferð til Akureyrar?
Margar af helstu stjörnum fótboltans taka ekki þátt í Evrópukeppninni
Leitað til utanríkismálanefndar 16
úttekt 20
Fréttaskýring
Smelltu þér á
www.visitakureyri.is 9.-11. mars 2012 10. tölublað 3. árgangur
VIÐTAL Þór Breiðfjörð leik ari og söngvari hefur slegið í gegn í Vesalingunum
Kominn aftur eftir fjórtán ára sjálfskipaða útlegð
Rakel Sólrós Hannar fyrir Top Shop og fleiri tískurisa
viðtal 66
Spuna meistarar stjórnmála foringjanna Í áhrifastöðum að tjaldabaki
síða 30 Þór Breiðfjörð fer á kostum í aðalhlutverki söngleiksins Vesalingarnir í Þjóðleikhúsinu. Þetta er fyrsta burðarhlutverkið hans á Íslandi en hann hefur samtals tekið þátt í um þúsund sýningum á verkinu í útlöndum. Sjá einnig fimm stjörnu leikdóm um Vesalingana á síðu 66. Ljósmynd/Hari
Fréttaskýring 24
Stíllinn hennar Eyglóar
Lestarteinar til Keflavíkur í aðalskipulag sveitarfélaga
Er algjör leðurperri
Í sameiginlegri viljayfirlýsingu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er kveðið á um að tryggja landrými fyrir lestarteina milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Vinna er hafin við greiningu á hugsanlegum leiðum.
S
veitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu á Suðurnesjum hafa lýst yfir sameiginlegum vilja þess efnis að tryggja landrými fyrir lestarteina, og lestarstöðvar eftir atvikum, á leiðinni milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Samkvæmt viljayfirlýsingu sveitarfélaganna verður ráðist í sameiginlega vinnu fulltrúa þeirra við verkefnið og festa það í sessi í aðal- og svæðisskipulags áætlunum sveitarfélaganna. Í yfirlýsingunni segir að hópurinn skuli kortleggja þær leiðir er hugsanlega koma til greina og hvaða kosti og galla má finna við hverja þeirra. Áætluð verklok við þá úttekt eiga að vera í lok þessa árs 2012. Þátttakendur eru Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Vogar og Reykjanesbær. Páll Hjaltason, arkitekt og formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur,
segir að viljayfirlýsingin sé stór áfangi í skipulagi samgangna á suðvesturhorninu til framtíðar. „Það er mjög mikilvægt að þessi hugsun sé til staðar hjá öllum þessum sveitarfélögum. Þróunin hefur verið sú að uppbygging lestarsamgangna er alltaf að verða hagkvæmari. Mikilvægast er að með þessu mun lega teina og plássið fyrir þá vera ákveðið. Þegar þetta liggur fyrir má hugsa sér að fyrsta skrefið væri að láta strætó aka þessa braut. Það myndi stytta verulega ferðatímann ef hann þyrfti ekki að stoppa á leiðinni.“ Í næstu viku verður kynnt nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík. Mun það gilda til 2030 en þar er boðuð sú afgerandi stefnubreyting að hætt verði byggingu nýrra úthverfa. -jk
Sjá nánar á síðu 12.
Lytos - ítölsku gönguskórnir komnir aftur Mulaz Vibram-sóli Stærðir 41–45 kr. 19.990
Premium Ventra Vibram-sóli Stærðir 37–48 kr. 19.990
Rocker Stærðir 40–46 kr. 9.990
Tíska
54
Mottumars Karlar og krabbam ein
Slökkviliðs- og lögreglumenn
ýttu Mottumars
g
Útgefandi: Krabbameinsfélag
Íslands g Ritstjórn
Laila Sæunn Pétursdóttir
g
Mottum prýddur
740 karlmenn greinast
M
úr vör með því að
með krabbamein
keppa í sundknattleik
í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
á hverju ári. Krabbameinsfél agið veitir sjúklingum
ottumars er nú runninn upp enn einu sinni með öllu því gamni og alvöru sem honum allri þeirri fylgir. Áhersla Krabbameinsféla gsins á fræðslu, forvarnir, er sem fyrr rannsóknir, og við ráðgjöf og tvinnum saman árvekni og fjáröflun. Á hverju ári greinast um 740 karlmenn með krabbamein. Sumir greinast snemma í sjúkdómsferlinu eða eru með viðráðanleg mein, aðrir þurfa þunga sjúkdómsmeðferð og glíma jafnvel við langvarandi afleiðingar meðferðarinnar eða meinsins. Um 290 karlar látast ár hvert af völdum krabbameina. Tölurnar tala sínu máli. Þó vinnast alltaf sigrar, stórir og smáir. Sóknarfærin eru mörg og það er skylda okkar að félagsins. Þjónustan nýta þau eins vel og við getum. sér hana. Hún kostarer að mestu ókeypis fyrir þá sem nýta þó í raun mikla Í þessu blaði segjum af söfnunarfé. fjármuni en er greidd við frá ýmsum staðreyndum Við þökkum þann og fyrir margvíslegri gerum grein ingur og fyrirtækin mikla stuðning og áhuga sem almennþjónustu sem í landinu sýna verkefnum veitt er sjúklingum okkar. og aðstandendRagnheiður Haraldsdóttir um þeirra af hálfu Kabbameins-
Ábyrgðarmaður Ragnheiður
Haraldsdóttir
Ljósmynd/Hari
og aðstandendum
mánuður
fjölbreytta þjónustu
Mottumars
og stuðning.
Þitt er valið
Hann er sífellt innan seilingar þegar syrtir í álinn kaleikur bölsýni og kjarkleysis, fleytifullur af myrkri.
Karlar og krabbamein fylgir Fræettatímanum hjúkrunarfræðingur
og forstjóri Krabbameinsfélagsins
Liðin mættu vel mottuð til leiks. Ljósmynd/Hari
síðastliðin tvö ár.
Fjær stendur bikar vonar og bjartsýni, barmafullur af ljósi. Teygðu þig í hann.
Ólafur Ragnarsson (1944-2008). Úr ljóðabókinni Agnarsmá brot úr eilífð.
Opið virka daga kl. 9.00–17.30
Ronny Lady Stærðir 36–42 kr. 13.990
Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 w w w.flexor.is
2
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
Sílikonpúðafölsun Bandaríkjamenn vöruðu við PIP árið 2000
Helmingur kvenna hefur sótt ómskoðun Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is
E
inungis rétt rúmlega helmingur kvenna með fölsuðu PIP-sílikonpúðana hefur farið í ómskoðun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins frá því að farið var að skoða hversu margar þeirra bera hugsanlega leka púða. Í síðustu viku komu 34 konur í ómskoðun og voru 17 voru með leka púða. Lekatíðnin er því talin vera um 57 prósent um þessar mundir. Fréttatíminn hefur ítrekað í vikunni reynt að fá upplýsingar um hversu margar konur hafa látið fjarlægja iðnaðarsílikon-púðana á Landspítalanum, en ekki fengið. Landspítalinn gefur
það ekki upp þar sem aðgerðirnar eru gerðar að beiðni landlæknis. Þar liggja þessar upplýsingar ekki, en eftir þeim hefur verið óskað. Geir Gunnlaugsson landlæknir segir erfitt að fullyrða um skýringar á því af hverju ekki hafi fleiri konur sóst eftir ómskoðun. Embættið bíður niðurstöðu Persónuverndar um hvort það eigi rétt á að vita hverjir sæki í fegrunar- og lýtaaðgerðir, svo það geti rækt eftirlitsskyldu sína. Fáist leyfið sé hægt að ákveða hvernig haft verði upp á konunum sem ekki hafa farið í skoðun. Franski sílikonframleiðandinn komst
í tíu ár upp með að framleiða fölsuðu púðana. Í frétt Reuters segir að ein ástæða þess að bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) hafnaði saltvatnssílikonpúðum framleiðandans í júní árið 2000 hafi verið sú að franska fyrirtækið brást ekki við kvörtunum 120 kvenna. Einnig að púðarnir virtust tæmast. William Maisel, sérfræðingur eftirlitisins, segir strangar reglur í Bandaríkjunum hafi varað konurnar þar við þessum fölsuðu púðum. Bandaríska eftirlitið hafi sett rökstuðning sinn fyrir höfnuninni á netið, en niðurstaðan fór að öllum líkindum framhjá Frökkum.
Hér er sýnt hvernig sílikonpúði á að liggja.
Forsetakosningar Endanleg ákvörðun öðru hvorum megin við páska
Fjórir skuldlausir þingmenn Fjórir þingmenn skulda ekkert vegna fasteignakaupa: Ásbjörn Óttarsson, Steingrímur J. Sigfússon, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Birgitta Jónsdóttir, en hún á ekki fasteign. Þetta kemur fram þegar rýnt er í veðbókarvottorð þingmanna sem vefmiðillinn Svipan birti í upphafi mánaðarins. Miðillinn hefur aðeins birt brot af vebókarvottorðum þingmanna en hefur tilkynnt að von sé á birtingu fleiri vottorða. Dæmi er einnig um að þingmenn vanti á lista sem Svipan hefur undir höndum og má þar til dæmis nefna Árna Johnsen, þingmann Sjálfstæðisflokksins. - gag
Enn í lífshættu eftir alvarlega líkamsárás
Anna Kristín vill launamuninn greiddan Milljóna skaðabætur falla á ríkið verði niðurstaða dómstóla í máli Önnu Kristínar Ólafsdóttur gegn Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á þá leið að ríkinu beri að greiða Önnu mismun á launum hennar nú og þeim sem hún hefði fengið sem skrifstofustjóri hjá forsætisráðuneytinu. Fram á það fer Anna Kristín, sem er sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu fyrir tæpu ári að forsætisráðuneytið hefði brotið jafnréttislög þegar það réði karl umfram Önnu Kristínu. Forsætisráðuneytið hefði ekki sýnt fram á að aðrar ástæður en kynferði hefðu legið til grundvallar því að gengið var framhjá henni við skipun í embætti skrifstofustjóra. Aðalmeðferðin verður 24. maí. - gag
Ari Trausti íhugar forsetaframboð af alvöru Ég hef alltaf haft áhuga á samfélagsmálum og forseti getur gert margt gott. Það á ekki að hafa áhrif á ákvörðunina hverjir eru meðframbjóðendur, segir Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur. Það sem skiptir máli er hvort menn telji sig hafa eitthvað fram að færa.
Karlmaður á sextugsaldri er enn í lífshættu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás á lögmannsstofunni Lagastoð síðastliðinn mánudag. Ástand mannsins er óbreytt og er honum haldið sofandi í öndunarvél, að því er mbl. is hafði í gær eftir lækni á gjörgæsludeild. Árásarmaðurinn, karlmaður á fertugsaldri, var úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til á morgun. Hann hefur játað verknaðinn og verður gert að sæta geðrannsókn en hann stakk fórnarlambið nokkrum stungum með beittum veiðihnífi. Guðni Bergsson, lögfræðingur og starfsbróðir þess sem ráðist var á, kom honum til aðstoðar, náði hnífnum af árásarmanninum en varð sjálftur fyrir hnífsstungum í læri. Guðni slasaðist þó ekki alvarlega. - jh
Tveggja ára fangelsi fyrir tilraun til fjársvika Viggó Þórir Þórisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna, var dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Hann var sakfelldur fyrir tilraun til fjársvika en sýknaður af ákæru um umboðssvik. Forsvarsmenn Verðbréfaþjónustunnar létu lögreglu vita um hugsanlega refsiverða háttsemi framkvæmdastjóra félagsins í apríl 2007. Viggó útbjó skjöl sem öll tengdust bandaríska fyrirtækinu Napis en við rannsókn málsins kom í ljós að Viggó átti fjórðungshlut í því. Hefði svikamyllan gengið upp hefðu gríðarlegir fjármunir farið inn á reikning Napis og Viggós, svo nemur milljónum dollara. - jh
Ari Trausti Guðmundsson íhugar af alvöru að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann tekur endanlega ákvörðun öðru hvorum megin við páska. Ljósmynd Ragnar Th. Sigurðsson.
FELLSMÚLI FELL F FEL FE EL LLSM LL L SM SMÚ S M ÚL ÚLI Ú L I • SK S SKÚLAGATA K ÚL ÚLA AG G AT A T A • GARÐA ATA GA GARÐABÆR ARÐA • MJÓDD
Annað hvort segir maður nei strax eða hugsar málið og ég er ekki fráhverfur framboði.
A
ri Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og rithöfundur, íhugar nú forsetaframboð af alvöru. „Ég reikna með því að taka ákvörðun öðru hvorum megin við páska,“ segir hann, „en er alvarlega að íhuga málið. Margir hafa hringt í mig og sent mér tölvupóst og raunar hringdi sá fyrsti þegar eftir nýársávarp forseta Íslands. Í framhaldi þess kannaði ég meðal vina og kunningja hvað þeir héldu og þau viðbrögð hafa yfirleitt verið jákvæð. Nú þarf ég bara að hugsa áfram, vega og meta því þetta er svo stórt mál, hvað fylgi snertir, reynslu, þekkingu og málefnagrunn. Það gerist á næstu dögum og vikum.“
Leiðirnar eru aðeins tvær, segir Ari Trausti. „Annað hvort segir maður nei strax eða hugsar málið og ég er ekki fráhverfur framboði. Ég hef alltaf haft áhuga á samfélagsmálum og forseti getur gert margt jákvætt. Þess vegna segir maður ekki nei að óathuguðu máli.“ Ari Trausti íhugar framboðið óháð tilkynningu Ólafs Ragnars Grímssonar um að hann gæfi kost á sér til endurkjörs. „Ef ég tek ákvörðun fer ég fram hvort sem Ólafur Ragnar er í framboði eða ekki. Það á ekki að hafa áhrif á ákvörðunina hverjir eru meðframbjóðendur. Þá er ekki verið að hugsa um það sem skiptir máli, hvort menn telji sig hafa eitthvað fram að færa.“ Áður en að endanlegri ákvörðun um framboð kemur segist Ari Trausti þurfa að leggja út í töluverða vinnu, halda fundi, hringja í mann og annan og kanna málið. „Þetta er spursmál um að fá fólk til vinnu, peninga, hugsanlegt fylgi og svo margt annað,“ segir Ari Trausti. „Þótt það sé ekki nein skriða fólks sem hefur haft samband við mig eru það nógu margir til þess að maður finni alvöruna í þessu.“ Hann segir hugsanlegt framboð hafa verið rætt innan fjölskyldunnar. „Mitt fólk hugsar en þetta er ekki komið svo langt að við höfum tekið nein afgerandi skref.“ Ari Trausti Guðmundsson fæddist í Reykjavík 3.12.1948. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1968, prófi í forspjallsvísindum frá HÍ 1972, er Cand.mag. í jarðeðlisfræði frá Óslóarháskóla 1973 auk þess að hafa lagt stund á viðbótarnám í jarðfræði við HÍ 1983 til 1984. Hann hefur skrifað greinar í blöð og fjölda bóka um náttúru og jarðfræði Íslands og hafa bækur hans um þau efni komið út á íslensku, ensku, ítölsku og frönsku. Verk hans, Íslenskar eldstöðvar, var tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2001. Árið 2002 hlaut hann Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir smásagnasafnið Vegalínur og árið 2004 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Í leiðinni. Árið 2008 hlaut hann verðlaun Rannís fyrir kynningu á vísindum til almennings. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
dagur & steini
ti Setmæmrstistaður
sk
í heimi!
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, Miðgarði Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter
Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Það er ódýrara að staðgreiða og þá þarf ekki kreditkort.
4
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
veður
Föstudagur
sunnudagur
laugardagur
Ekkert lát á lægðum Lægðirnar halda áfram að renna sér yfir landið eða rétt við okkur. Það verður vindasamt um helgina. Él í dag, en á morgun er spáð nýrri lægð á Grænlandshafi og með henni kemur hlýtt loft sem fer hratt yfir landið með rigningu. Hiti gæti farið í 8 til 10°C norðan- og austanlands um stund um kvöldið. Hvasst af S og SV víðast á landinu. Á sunnudag er áfram spáð vindasömu veðri, heldur kólnar vestan- og norðvestantil og þar verða él eða slydduél. Talsvert hlýrra sunnan- og austanlands.
0
-1
0
4
1
Strekkingur af suðvestri og éljagangur suðvestan og vestanlands. Víðast vægt frost.
Einar Sveinbjörnsson
Höfuðborgarsvæðið: Sami éljagangurinn vedurvaktin@vedurvaktin.is og verið hefur, en styttir upp um kvöldið.
Michelsen_255x50_H_1110.indd 1
Hafnarfjörður ætlar ekki selja HS Veitur
Ekki er tímabært að huga að sölu eignarhluta Hafnarfjarðar í HS Veitum. Það var niðurstaða bæjarráðs eftir að Eyjólfur Sæmundsson, fulltrúi Hafnarfjarðar í stjórn HS Veitna, fór yfir stöðu og rekstur fyrirtækisins. Fréttatíminn fékk ekki að glugga í gögnin sem Eyjólfur fór yfir á fundinum þar sem ekkert hafði verið formlega lagt fram. HS Veitur eru smásöluhluti raforku og hita fyrrum Hitaveitu Suðurnesja. Hafnarfjarðarbær á 15 prósenta hlut í fyrirtækinu en sveitar-
félög á Suðurnesjunum hina. Orkufyrirtækið var rekið með 321 milljóna hagnaði árið 2010, sem var viðsnúningur um á 576 milljónir frá árinu á undan. - gag
Milljóna hækkun á hita og rafmagni hjá Perlunni
Betri afkoma ríkissjóðs
Rafmagns- og heitavatnsgjöld Perlunnar hækkuðu um 3,4 milljónir króna milli áranna 2010 og 2011. Rafmagnskostnaðurinn hækkaði um rétt tæpar 2,5 milljónir milli áranna og var tæplega tíu milljónir króna, en heita vatnið um 940 þúsund krónur og var rúmar 4,3 milljónir króna, samtals rúmar fjórtán milljónir króna. Hækkunin nam 24 prósentum. Þetta kemur fram í útboðsgögnum Orkuveitunnar sem stefnir á að selja Perluna. Sölugögn voru lögð fyrir borgarráð í síðustu viku að ósk minnihlutans, sem vildi ganga úr skugga um hvort að þau hefðu gefið vilyrði fyrir því að byggja mætti frekar á lóðinni og finnst þeim auðvelt að túlka þau svo. „Allir tilboðsgjafar skildu það svo,“ segir í bókun borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þeir sem buðu best í Perluna hafa tíma til loka mánaðarins til þess að aflétta fyrirvörum við tilboð sitt og ganga að kaupunum fyrir tæpa 1,7 milljarð króna. - gag
Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir árið 2011 liggur fyrir og eru helstu niðurstöður þær að handbært fé frá rekstri var neikvætt um 53,4 milljarða króna en var neikvætt um 73,7 milljarða króna á árinu 2010. Tekjur jukust um 6,3 milljarða króna og á sama tíma drógust gjöldin saman um 5,5 milljarða króna. Þetta er betri niðurstaða en sagði í áætlunum þar sem gert var ráð fyrir að handbært fé frá rekstri yrði neikvætt um 73,2 milljarða króna, að því er fram kemur í tilkynningu fjármálaráðuneytisins. Innheimtar tekjur ríkissjóðs námu 468,1 milljarði króna árið 2011 sem er 1,4 prósenta aukning frá árinu 2010.
Sölusýning
0
3
2
4
5
Höfuðborgarsvæðið: Rigning frá því fyrir hádegi og fram á daginn. Hlýnar mikið.
Nokkuð hvass af SV og V. Þurrt og hlýtt um suðaustan- og austantil, en svalara með slydduéljum eða éljum vestantil. Höfuðborgarsvæðið: Úrkoma annað slagið, líklega slydda eða slydduél.
Lyfjasala Lyfseðilsskylt lyf selt á netinu á spottprís
02.11.10 10:11
Stinningarlyf selt ólöglega á Bland.is „Þær eru komnar aftur.“ Þannig hljómar smáauglýsing á sölusíðunni Blandi, þar sem stinningarlyfið Cialis er boðið á spottprís – sé miðað við verð sem gefa þarf fyrir pillurnar í apóteki. Lyfjastofnun bendir á að netsala lyfja sé algjörlega bönnuð. Inntakan geti reynst hættuleg og óvissa er um uppruna og innihald.
Auglýsingin á Bland.is þar sem Cialis-pillurnar eru sagðar komnar aftur.
Cialis er lyfseðilsskylt ... enginn ætti að taka lyfið án samráðs við lækni.
ATA R N A
Opið frá 10 til 16.
7
2
Hlánar þegar líður á daginn og með slagveðursrigningu, sunnanlands og vestan.
á morgun! Fjöldi tilboða í tilefni dagsins.
5
0
1
S
tinningarlyfið Cialis er auglýst á smáauglýsingasíðunni bland.is. Tíu töflur á tíu þúsund, sem eru kostakjör sé horft til þess að fjórar lyfseðilsskyldar 10 mg töflur í apóteki kosta 9.257 krónur. Sérfræðingur sem Fréttatíminn ræddi við og kýs nafnleysi segir ljóst að lyfjum sem seld séu svona hafi annað hvort verið smyglað til landsins eða séu niðurgreiddar af ríkinu af læknisráði og endurseldar. Slíkt gefi jafnvel meira í aðra hönd en fíkniefnaviðskipti. Halldór Gunnar Haraldsson, sérfræðingur í lyfjamálum hjá Sjúkratryggingum Íslands, segir aðeins einn til þrjá fá lyfið
niðurgreitt árlega. Í fyrra hafi hins vegar 1940 einstaklingar fengið lyfinu ávísað án þess að það sé niðurgreitt. Því má ætla að lyfinu sé heldur smyglað til landsins. Haraldur Sigurjónsson, sviðsstjóri eftirlitissviðs Lyfjastofnunar, segir sölu lyfja á netinu algjörlega bannaða. Þá megi hópar fólks, þá sérstaklega þeir með hjarta- og æðasjúkdóma, ekki taka Cialis. „Þá getur Cialis haft áhrif á virkni annarra lyfja sem neytt er. Cialis er lyfseðilsskylt og því er það á ábyrgð læknis að meta hvort viðkomandi megi neyta Cialis og enginn ætti að taka lyfið án samráðs við lækni. Svo vil ég ítreka áhættuna við því að kaupa lyf á netinu þar sem óvissa getur verið um uppruna og innihald,“ segir hann. „Það er fullt af fölsuðum lyfjum í gangi í heiminum, sérstaklega í internetssölu.“ Haraldur segir að Lyfjastofnun beiti sér þegar það fái ábendingar um sölu lyfja á netinu, en það leiti slíkt ekki uppi. Stofnunin hafi ekki mannskap til þess. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
Nokkrar konur nota Cialis
Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is
Stinningarlyfið Cialis er ekki aðeins notað árlega af um 2.000 körlum með risvandamál, heldur einnig allt
að fimm konum. „Samkvæmt sérlyfjaskrá er lyfið stinningarlyf eingöngu ætlað körlum. Hins vegar
þekkist það í einstaka undantekningartilfellum að læknar ávísi lyfjum í öðrum tilgangi en mælt er fyrir um
í sérlyfjaskrá þegar um mjög sérhæfða meðferð er að ræða vegna fátíðra sjúkdóma eða nýjungar í læknis-
fræði,“ segir Halldór Gunnar Haraldsson, sérfræðingur í lyfjamálum hjá Sjúkratryggingum Íslands. - gag
skattur.is
Fljótlegt að skila framtali
Opna framtalið
Yfirfara upplýsingar
Breyta ef þarf
Staðfesta
Veflyklar
Leiðbeiningar
Aðstoð í síma 442-1414
Veflyklar hafa verið sendir til nýrra framteljenda. Hafi veflykill glatast má sækja um nýjan á skattur.is.
Leiðbeiningar er að finna á skattur.is. Auðvelt er að kalla fram skýringar við einstaka kafla eða reiti í vefframtali.
Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:30 til 15:30.
Einnig er hægt að opna framtalið og skila með rafrænum skilríkjum.
Prentaðar leiðbeiningar má fá á skattstofum.
Dagana 22., 26. og 27. mars verður þjónustan í boði til kl. 19:00.
Opið er fyrir framtalsskil til 22.mars
6
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
Eimskip flytur fyrir Bauhaus
Rifist um ruslið Hart var deilt um tilboð Bandaríkjamanna í sorpeyðingarstöðina Kölku á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ á þriðjudaginn, að því er Víkurfréttir greina frá. Fulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram bókun þar sem lagst var
Eimskip mun annast alla flutninga fyrir byggingavöruverslunina Bauhaus en samningar voru undirritaðir á dögunum. Samstarfið felur í sér heildarlausnir í tengslum við flutninga á öllum vörum fyrir Bauhaus í nýja verslun fyrirtækisins við Vesturlandsveg. Halldór Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bauhaus á Íslandi, segir að nú sé allt að fara á fullan skrið við að undirbúa opnun verslunarinnar. Hann segir að samið hafi verið við Eimskip að undangengnu útboði. - jh
gegn sölu á Kölku til erlendra aðila, sem grundvallast á innflutningi iðnaðarsorps til brennslu á Suðurnesjum, en fulltrúar meirihluta Sjálfstæðisflokksins ásamt fulltrúa Framsóknar sögðu að skoða þyrfti málið betur. Böðvar Jónsson, forseti bæjarstjórnar og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sagði bókun Samfylkingarinnar óábyrga. Ekki væri góð stjórnsýsla að slá málið út af borðinu án þess að skoða það nánar. Kristinn Jakobsson, fulltrúi Framsóknarflokkisins, tók undir orð Böðvars og sagði sölu á Kölku geta verið góða leið, meðal annars til að laga fjárhagsstöðu hennar. - jh
Hægir á íbúðamarkaði Samtals var 354 kaupsamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á höfuðborgar-
svæðinu í febrúar og nam veltan rúmum 10,5 milljörðum króna, samkvæmt tölum Þjóðskrár. Meðalupphæð á samning var 29,8 milljarðar króna. Veltan var minni en í janúar. Þá var 372 kaupsamningum þinglýst og veltan var tæpir 11 milljarðar króna. Velta á íbúðamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman undanfarna tvo mánuði en Greining Íslandsbanka bendir á að engu að síður sé um að ræða mikla aukningu frá sama mánuði fyrra árs, en í febrúar í fyrra voru gerðir 280 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði og hefur veltan því aukist um 26,4 prósent á milli ára. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur undanfarna 12 mánuði hækkað um 9,2 prósent að nafnverði og 3,3 prósent að raunvirði. - jh
Úlfar í hópi þeirra bestu Stóra bókin um villibráð eftir Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara er í flokki bestu matreiðslubóka heims, að því er fram kemur í tilkynningu bókaforlagsins Sölku. Þar segir að tilkynnt hafi verið um vinningshafa og tilnefningar í efstu sæti Gourmandverðlaunanna sem séu meðal hinna virtustu í heiminum á sviði matar- og vínbóka. Patagonia Cuisines sigraði í aðalflokknum, Besta matreiðslubók í heimi 2011, en bók Úlfars var meðal hinna efstu í þeim flokki. Alls voru sendar 162 bækur í keppnina. Í tilkynningu vegna verðlaunaveitingarinnar segir að bók Úlfars sé glæsileg heimild um villta náttúru Íslands, eftir matreiðslumann sem nýtir sér gæði landsins árið um kring. Ljósmyndir í bókinni eru eftir Karl Petersen og teikningar eftir Jón Baldur Hlíðberg. - jh
Skipulagsmál Mosfellsbær
Þvottavélar Vandaðar vélar á góðu verði. Fást með innbyggðum þurrkara.
Eins og sjá má á myndinni er um að ræða nýjung í girðingarverki við fjöleignarhús. Ljósmynd/Hari
Lítil og nett Candy Aqua 100F • 1000 snúninga og 3,5 kg þvottavél • Hitastillir 30-90° • Hurðaropnun 180° • Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi • Stærð: (HxBxD) : 69,5 x 51 x 44 sm
• Þvotthæfni A • Orkunýtni A • Vinduhæfni C
89.990
urrkari
rþ Innbyggðu
Candy EVO1473DWS • 1400 snúninga og 7 kg þvottavél • Hitastillir 30-90° • Hurðaropnun 180° • Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi
• Þvotthæfni A • Orkunýtni A • Vinduhæfni A
96.990
Tekur 10kg
af þvotti
Candy EVOW4653DS • Sambyggð þvottavél og barkalaus þurrkari 1400sn • Ryðfrí tromla sem tekur 6kg þvott/5kg þurrk • Stafrænn hitastillir og LCD skjár • Þvotthæfni A • Stafræn niðurtalning á þvottatíma • Orkunýtni B • Handþvottakerfi, 14 mín. hraðkerfi • Vinduhæfni A
Candy EVO12103DWS • 1200 snúninga og 10 kg þvottavél • Þvotthæfni A • Orkunýtni A+++ • Hitastillir 30-90° • Vinduhæfni B • Hurðaropnun 180° • Ullarkerfi, skolstopp og hraðkerfi
139.990
139.990
Búr í bakgarði fjölbýlishúss veldur uppnámi Byggingarfulltrúi Mosfellsbæjar skoðar nú úrræði vegna kvartana um ólöglegt búr sem sett hefur verið upp á baklóð fjölbýlishúss í Háholti. Engin ákvörðun hefur verið tekin um framtíð búrsins.
S
tyrr stendur um gaddavírsgirt búr sem íbúi í Háholti í Mosfellsbæ hefur sett í bakgarðinn hjá sér án þess að hafa til þess leyfi frá bæjaryfirvöldum. Eins og sjá má á myndinni sem fylgir þessari frétt stingur girðingin nokkuð í stúf við umhverfi sitt og herma heimildir Fréttatímans að aðrir íbúar hússins séu ekki hrifnir af framkvæmdagleði nágranna síns. Ásbjörn Þorvarðarson, byggingafulltrúi Mosfellsbæjar, segir í samtali við Fréttatímann að málið sé í skoðun og hann hafi þegar ráðfært sig við tvo aðila um aðgerðir. „Það liggur ekki fyrir formleg fyrirspurn eða kvörtun vegna þessa máls en það barst munnleg fyrirspurn um þetta fyrirbæri. Ég skoðaði aðstæður í dag (miðvikudag) og ég skil áhyggjur fólks því þetta minnir á víggirðingar við þar til gerðar stofnanir,“ segir Ásbjörn. Samkvæmt lögum um fjöleignarhús er óheimilt að leggjast í framkvæmdir við fjöleignarhús nema
„...ég skil áhyggjur fólks því þetta minnir á víggirðingar við þar til gerðar stofnanir“
fyrir liggi samþykktir uppdrættir eða það rúmist innan ramma byggingareglugerðar og fyrir liggi samþykkt húsfélags. Ásbjörn segir að slíkt eigi ekki við í þessu máli. „Þessi girðing er ekki á samþykktum uppdráttum og þeir sem skoða þetta fá á tilfinninguna að um sé að ræða eitthvað annað heldur en bara girðing,“ segir Ásbjörn. Og málið í heild snýst ekki eingöngu um girðinguna. „Þetta er partur af mannlegum harmleik og tengist óvenjulegum þáttum í lífi fólks. Það er í vinnslu á fleiri en einum stað,“ segir Ásbjörn. Aðspurður hvort girðingin verði rifin segir Ásbjörn að verið sé að skoða málið. „Það er nýkomið upp og er hreinlega í vinnslu.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Opið laugardag frá kl. 11-16
Þeir sem reynsluaka nýjum bíl frá HEKLU geta unnið flugmiða fyrir tvo til Evrópu
SIMPLY CLEVER
Kaffi, gos, meðlæti og glaðningur fyrir börnin
Bílasýning HEKLU Bílasýning verður haldin í HEKLU milli kl. 11 og 16 á morgun, laugardag. Komdu og taktu þátt í skemmtilegum viðburði og kynntu þér hið fjölbreytta úrval bíla sem HEKLA hefur í boði. Frumsýnd verður ný glæsileg Volkswagen Bjalla, veltibíllinn verður á staðnum og einng geta þeir sem reynsluaka nýjum bíl hjá HEKLU skráð sig í happdrætti og eiga möguleika á að vinna flug fyrir tvo til Evrópu. Sjáumst í HEKLU á morgun, laugardag.
8
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
skylda þurfi 260 þúsund krónur aukalega í tekjur til að mæta auknum eldsneytiskostnaði miðað við óbreytta notkun. Neikvæðustu áhrifin séu á atvinnulífið á lands byggðinni. Bensínlítrinn stefni hraðbyri í 300 krónur. Hátt bensínverð sé því að kyrkja þjóð félagið. - jh/Mynd FÍB
Hátt bensínverð að kyrkja þjóðfélagið Félag íslenskra bifreiðaeigenda og fulltrúar sex bílaklúbba skora á ríkið að lækka álögur á eldsneyti. Bent er á að venjuleg launafjöl
Sorpflokkun hefst í Kópavogi í sumar Flokkun á sorpi til endurvinnslu hefst í Kópavogi í sumar en sam komulag um kaup og afhendingu endurvinnslutunna hefur verið undirritað af Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra og Sveini Hannessyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins
Hafnarbakka – Flutningatækni ehf. Hafist verður handa við að dreifa um níu þúsund bláum endur vinnslutunnum til bæjarbúa í maí og er miðað við að það taki um það bil fimm vikur að koma þeim til allra. Bæjarbúar hafa framvegis tvær tunnur við hús sín; þá svörtu sem verður áfram undir almennt sorp og þá bláu sem í fer pappír, dagblöð, pappakassar og fernur sem sent er til endurvinnslu. - jh
Reynt að draga úr gengissveiflum Seðlabanki Íslands seldi á þriðjudaginn 12 milljónir evra á millibankamarkaði. „Óvenjumikið útstreymi hefur verið á gjaldeyri að
undanförnu og telur Seðlabankinn það ástand tímabundið. Undan þágur frá gjaldeyrislögum sem bankinn hefur veitt nýlega hafa haft í för með sér umtalsverð gjald eyriskaup á markaði. Áhrif á gengi krónunnar hafa orðið töluverð,“ segir meðal annars í tilkynningu bankans, sem telur óæskilegt að slíkar tímabundnar hreyfingar hafi áhrif á gengi krónunnar. Aðgerðin var því gerð til að draga úr gengis sveiflum. - jh
inn felur í sér fjölbreytt samstarf félaganna á ýmsum sviðum, fyrst og fremst á sviði forvarnarmála en einnig hvað varðar almenna framþróun golfíþróttarinnar á Íslandi. Eimskip hefur verið aðal styrktaraðili Golfsambands Íslands undanfarin ár. GR er fjölmennasti golfklúbbur hér á landi. Félagar eru um þrjú þúsund. - jh
Samstarf GR og Eimskips
Samtök atvinnulífsins hafa til nefnt 14 stjórnarmenn til setu í stjórnum átta lífeyrissjóða til næstu tveggja ára. Af þeim eru 10 konur eða rúmlega 71 prósent. Samtök atvinnulífsins hafa á
Golfklúbbur Reykjavíkur og Eimskip hafa undirritað samstarfssamning til næstu þriggja ára. Samningur
Fjölga konum í stjórnum
undanförnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu þeirra, unnið markvisst að því að jafna kynjahlutföll í stjórnum þeirra lífeyrissjóða sem samtökin tilnefna stjórnarmenn í og munu konur því skipa 44 prósent sæta þeirra að loknum aðalfundum sjóðanna í vor. „Aðeins vantar 1-2 konur í viðbót,“ segir í tilkynningunni, „til að alveg jafnt kynjahlutfall náist meðal 25 fulltrúa Samtaka atvinnulífsins í stjórnum sjóðanna. Það mun nást á næsta ári þegar 10 sæti koma til tilnefningar og lokaskrefið verður stigið til að jafna hlut kynjanna. Þá verða konur 12 eða 13 af 25 stjórnarmönnum SA, þ.e. annað hvort 48% eða 52%.“ - jh
Heimurinn Þjóðarleiðtogar
Hagvöxtur á liðnu ári 3,1 prósent Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,1% á árinu 2011, sam kvæmt áætlun Hagstofu Íslands. Þessi vöxtur kemur í kjölfar mikils samdráttar tvö ár þar áður, 4% árið 2010 og 6,8% árið 2009. Þjóðarútgjöld á árinu 2011 jukust nokkru meira en nam vexti lands framleiðslu, eða 4,7%. Einkaneysla jókst um 4% og fjárfesting um 13,4% en samneysla dróst saman um 0,6%. Útflutningur jókst um 3,2% og innflutningur nokkru meira, eða um 6,4%. Þrátt fyrir þessa þróun varð verulegur afgangur af vöru- og þjónustuvið skiptum á árinu 2011, eða 133 milljarðar króna. Aukna fjárfestingu á síðasta ári má meðal annars rekja til mikils innflutnings á skipum og flugvélum en slík fjárfesting hefur lítil sem engin áhrif á lands framleiðslu, segir Hagstofan. Að frádreginni fjárfestingu í skipum og flugvélum jókst fjárfesting á síðasta ári um 7,4%. - jh
3,1% hækkun lands framleiðslu 2011 Hagstofa Íslands
Ólafur Ragnar á lista yfir þaulsetnustu þjóðhöfðingja heims Aðeins einn þjóðarleiðtogi í Evrópu hefur setið lengur en Ólafur Ragnar Grímsson. Samkvæmt úttekt Fréttatímans eru einungis fimmtán leiðtogar í öllum heiminum sem hafa setið lengur en Ólafur Ragnar sem hefur verið forseti frá árinu 1996.
Ó
lafur Ragnar Grímsson lýkur senn sínu fjórða kjörtímabili sem forseti Íslands. Hann hefur setið sleitulaust frá árinu 1996 og hyggur á framboð í fimmta sinn í komandi kosningum. Samkvæmt úttekt Fréttatímans er Ólafur Ragnar í sextánda sæti yfir þaulsetnustu þjóðhöfðingja heims. Vissulega kemst Ólafur Ragnar ekki með tærnar þar sem Khalifah ibn Sulman Al Khalifah, forsætisráðherra Bahrein, er með hælana en hann hefur stjórnað sínu ríki frá árinu 1971 eða í 41 ár. Athygli
vekur að aðeins einn leiðtogi í VesturEvrópu hefur setið lengur en Ólafur Ragnar en það er Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar, sem verið hefur einu ári lengur á valdastóli en Ólafur Ragnar. Fyrir ofan forsetann á Bessastöðum má sjá þekkta einræðisherra á borð við Robert Mugabe, forseta Simbabve, og Alexander Lukashenko, forseta Hvíta Rússlands. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Félagarnir Robert Mugabe og Alexander Lukashenko eru í hópi örfárra þjóðhöfðingja sem hafa setið lengur en Ólafur Ragnar.
Þaulsetnir þjóðhöfðingjar
Faxafeni 14 - sími 560 1010 www.heilsuborg.is
1971 Khalifah ibn Sulman Al Khalifah, forsætisráðherra Bahrein 1974 Paul Biya, forseti Kamerún 1979 Tepdoro Obiang Nguema Mbasogo, forseti Equatorial Guineu 1979 José Eduardo dos Santos, forseti Angóla 1980 Robert Mugabe, forseti Simbabve 1986 Yoweri Museveni, forseti Úganda 1987 Blaise Compaoré, forseti Burkina Faso 1990 Idriss Déby, forseti Tsjad
1991 Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakhstan 1991 Islam Karimov, forseti Úsbekistan 1992 Emomalii Rahmon, forseti Tajikistan 1993 Isaias Afewerki, forseti Eritreu 1994 Alexander Lukashenko, forseti Hvíta Rússlands 1994 Yahya Jammeh, forseti Gambíu 1995 Jean-Claude Juncker, forsætisráðherra Lúxemborgar 1996 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands
ÍSLENSKA SIA.IS ICE 57442 03/12
+ Bókaðu flug á www.icelandair.is
Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Þessi ferð gefur frá 1.800 til 5.400 Vildarpunkta aðra leiðina.
10
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
Fótbolti EM 2012
350 milljarðar í endurbætur á völlum
G
ríðarlegir fjármunir hafa farið í að byggja og endurbæta vellina átta í Póllandi og Úkraínu sem spilað verður á í Evrópukeppninni í fótbolta. Sex vellir af átta hafa verið endurbyggðir frá grunni með tilheyrandi kostnaði. Samanlagður kostnaður samkvæmt útreikningum Fréttatímans er um 350 milljarðar. Tveir dýrustu vellirnir eru þjóðarleikvangarnir í hvoru landi en kostnaður við bæði Þjóðarleikvanginn í Varsjá og Ólympíuleikvanginn í Kiev voru meira en sjötíu milljarðar við hvorn völl. Eftir óvissu á tímabili um hvort allir vellirnir yrðu tilbúnir í tæka tíð er nú allt til reiðu í löndunum tveimur. Á tímabili var með öllu óvíst hvort Úkraína og Pólland myndu halda keppnina af ólíkum ástæðum þó. Michel Platini, forseti Knattspyrnu-
sambands Evrópu, þurfti að áminna Úkraínumenn á opinberum vettvangi fyrir hægan undirbúning í janúar 2008. Tveimur árum seinna, í maí 2010, gaf hann í skyn að Þýskaland og Ungverjaland gætu haldið keppnina vegna slælegra vinnubragða Úkraínumanna. Hann dró þau ummæli þó til baka stuttu seinna. Í Póllandi rak ríkisstjórnin alla stjórn pólska knattspyrnusambandsins vegna mútuhneykslis í september 2008. Í kjölfar hótunar knattspyrnusambands Evrópu um að Pólland yrði ekki gestaþjóð, var uppsögnin dregin til baka. Þrátt fyrir nokkur áföll, dauðsföll við byggingar og fjárskort, eru allir vellirnir átta tilbúnir í dag – rúmum níutíu dögum fyrir fyrsta leikinn í Varsjá. -óhþ Sjá einnig um EM 2012 á síðu 20
Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, þurfti í tvígang að ýta við Úkraínumönnum á undirbúningstíma. Nordic Photos/Getty Images
Ólympíuleikvangurinn í Kiev hefur verið endurbyggður algjörlega. Nordic Photos/Getty Images
Aftökutæki Refsigleði í kjölfar byltingarinnar?
Bresk hljómsveit styrkir AHC-samtökin Breska hljómsveitin The Vaccines, sem nýlega var kjörin sú besta nýja af tónlistartímaritinu NME, styrkti AHC-samtökin á Íslandi nýlega. The Vaccines er bresk rokkhljómsveit með íslenska bassaleikarann Árna Hjörvar innanborðs. AHC er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem einkennist af endurteknum, tímabundnum helftarlömunarköstum, sem ná yfirleitt til annarrar líkamshliðarinnar í einu, en sjaldnar til beggja líkamshliða samtímis. Köstin hafa einnig áhrif á minni en algengt er að eftir köstin gleymi barnið því sem það hafa áður lært og hefur þannig mikil áhrif á þroska þess. Sjúkdómurinn er svo sjaldgæfur að hann er stundum kallaður „orphan disorder“ sem mætti þýða sem hornreka röskun en með því er átt við að hætta er á að þekking á sjúkdómnum sé takmörkuð því einungis innan við 600 tilfelli eru þekkt í heiminum. Þann 29. febrúar var hafin söfnun fyrir AHC-börn til að fjármagna rannsóknir sem nú þegar eru byrjaðar og lofa góðu. -óhþ
Held að það eigi ekki að höggva neina hálsa Ýmsum þykir sem refsigleði hafi aukist í samfélaginu í kjölfar hrunsins og brá því þegar þeir sáu fallöxi flutta á vagni. Engu þarf þó að kvíða. Hið alræmda tákn frönsku byltingarinnar er hluti sviðsmyndar þemadaga og árshátíðar Flensborgarskólans.
Ég var hálfan dag að þrífa bílinn eftir þetta.
Á söngvaleiðir Davíðs
Ítalía Nú gefst Íslendingum einstakt tækfæri til að njóta töfra Ítalíu á ferð um söngvaslóðir skáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi undir fararstjórn Garðars Cortes óperusöngvara. Eftir að fyrsta ljóðabók Davíðs kom út fór hann á ferðalag um Ítalíu sem hafði mikil áhrif á líf hans og skáldskap. Davíð orti ótalmörg ljóð á viðkomustöðum sínum á Ítalíu og hafa þau í mörg ár síðan lifað á hvers manns vörum, orðið almenningseign og sungin af íslensku þjóðinni.
Brottfarardagur:
Við fylgjum söngvaslóð skáldsins. Byrjum í Flórens þar sem ferð hans hófst og förum þaðan til Pisa, Fiosole, Assisi, Róm, Napólí, Sorrento og Capri. Á hverjum stað syngur Garðar ljóðin þar sem þau voru samin og segir söguna um það hvernig þau urðu til. Ógleymanleg menningarferð um Ítalíu!
Innifalið í verði:
Upplýsingar og bókanir í síma 555 4700 eða á www.sunnuferdir.is
16. júní 2012
384.000 kr. Sjá nánar í ýtarlegri ferðaáætlun á heimasíðu Sunnuferða www.sunnuferðir.is
Refsigleði í kjölfar byltingarinnar? Fallöxi flutt á áfangastað á fjölfarinni götu.
Ó
kunnir straumar hafa farið Þegar Fréttatíminn ræddi við um íslenskt samfélag í kjölskráðan umráðamann bílsins sem far hrunsins. Bylting fylgdi fallöxina flutti, Þórarin M. Eldjárnsí kjölfarið, kannski ekki blóðug en son, kannaðist hann við flutninginn átökin voru mikil og lögreglan stóð en sagði Anton Örn, son sinn á í ströngu við að verja helstu stofnnítjánda ári og nemanda Flensborganir ríkisins og þá sem með völdin arskóla, hafa fengið heimilisbílinn fóru. Hrunskýrsla fylgdi í kjölfarið lánaðan og kerruna með svo koma og uppgjörs var krafist. Embætti mætti hinu fornfræga aftökutæki á sérstaks saksóknara var komið á sinn stað. Hann sagði nemendurna laggirnar og Landsdómur virkjaður hafa fengið fallöxina lánaða hjá leikí fyrsta sinn þar sem fyrrum formunadeild Ríkisútvarpsins en þeir sætisráðherra situr þessa dagana hafa lagt mikla vinnu á sig vegna frammi fyrir fimmþemadaga og árshátíðtán dómendum og ver ar skólans nú í vikunni. hendur sínar. „Nemendafélagið Mörgum þykir því safnaði fyrir þessu. nóg um refsigleðina og Nemendurnir fengu varð því ekki um sel timbur fyrir brot af þegar alræmt drápstól kostnaði kaupverðs, var flutt milli bæjarsmíðuðu og undirhluta á dögunum, fallbjuggu allt sjálfir,“ segir öxi mikil. Slíkt aftökuÞórarinn sem fórntæki er helst þekkt úr aði fjölskyldubílnum frönsku byltingunni í þágu málstaðarins. sem hófst árið 1789, „Ég var hálfan dag að hár gálgi með skásettu þrífa bílinn eftir þetta,“ þungu blaði. segir hann, „því strákBíll með kerru sást arnir bjuggu meðal Ógnvekjandi drápstól, draga fallöxina og setti ægilegasta tákn frönsku annars til grjót úr frauðvegfarendur hljóða og plasti, máluðu það og byltingarinnar. Ekki menn spurðu sig hvort stendur þó til að höggva fluttu í bílnum.“ Þeir byltingin íslenska hefði neina hálsa. Ljósmyndir fengu einnig lánuð þau náð svo langt að taka verkfæri sem til þurfti Hildur Björg ætti í brúk ægilegsta en aðstöðu til smíðanna tákn frönsku byltingarfengu þeir í gömlu innar. Svo var þó ekki, sem betur skátaheimili. fer. Við nánari eftirgrennslan kom „Ég veit ekki hvort fallöxin virkar í ljós að þarna voru ferð nemendur eða hvort blaðið er úr tré eða einFlensborgarskólans í Hafnarfirði í hverju öðru,“ segir Þórarinn, „en undirbúningi þemadaga og ársháég held að það eigi ekki að höggva tíðar skólans. Þeir hafa smíðað neina hálsa.“ stefni skips þar sem meðal annars Jónas Haraldsson er dýflissu að finna og er fallöxin hluti þeirrar sviðsmyndar. jonas@frettatiminn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 0 5 2 5
Draumaferð á hverjum degi Frumsýnum nýjan B-Class á laugardaginn kl. 12-16 Ef þú vilt sparneytinn og rúmgóðan fjölskyldubíl sem kemur skemmtilega á óvart er óþarfi að leita lengra. Nýr Mercedes-Benz B-Class eyðir frá aðeins 4,4 l/100 km í blönduðum akstri og mengar svo lítið að hann fær frítt í stæði í Reykjavík í 90 mínútur. Gerðu allar ferðir að draumaferðum á Mercedes-Benz B-Class.
Vertu velkomin(n) í sýningarsal Öskju á Krókhálsi 11, skoðaðu og reynsluaktu nýjum B-Class. www.mercedes-benz.is.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi
Þú finnur „Mercedes-Benz Ísland“ á Facebook
12
Aumir og sárir vöðvar?
15% afsláttur
fréttir
Helgin 9.-11. mars 2012
Skipulagsmál Mikil tíðindi í nýju aðalskipulagi höfuðborgarinnar
15% afsláttur
Voltaren Gel
Voltaren Dolo
Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára
Lyfjaval.is • sími 577 1160
Páll Hjaltason arkitekt og formaður Skipulagsráðs: „Lögð er áhersla á fjölgun íbúða þar sem mikið er um störf og reynt er að fjölga fermetrum fyrir atvinnu í íbúðahverfum á móti.“ Ljósmynd/Hari
Hætta að byggja úthverfi Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?
Kynning á endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjavíkur hefst í næstu viku með fundarröð í hverfum borgarinnar. Aðalskipulagið gildir til 2030 og þar birtist framtíðarsýn um áætlaða borgarþróun en gert er ráð fyrir Reykvíkingum fjölgi um 25 þúsund fram til 2030.
N
ýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík verður kynnt fyrir borgarbúum í næstu viku, en gildistími þess verður til ársins 2030. Töluverð tíðindi eru fólgin í nýja aðalskipulaginu því þar er horfið frá hugmyndum um byggingu nýrra úthverfa sem er mikil stefnubreyting frá aðalskipulagi Reykjavíkur síðustu áratugi. Í staðinn er lögð áhersla á þéttingu byggðar og er gert ráð fyrir að hægt að sé að fjölga íbúðum að meðaltali um tíu til tólf prósent innan eldri hverfa borgarinnar. Páll Hjaltason arkitekt og formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur bendir á að þéttari borg bjóði upp á marga kosti þegar litið er til framtíðar. „Með því að skapa heildstæðari og þéttofnari borgarmynd nýtum við sameiginlegar fjárfestingar í innviðum svo sem lögnum, götum, skólum, sundlaugum og fleira betur. Þéttbyggðari borg dregur úr vegalengdum, minnkar samgöngukostnað og í kjölfarið mengun. Í skipulaginu er því lögð megináhersla á uppbyggingu miðlægra svæða innan núverandi byggðar,“ segir Páll.
Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa.
Auka nálægð heimilis og vinnu
Plastkassar!
- sendu bóndann í tiltektina
Gerð 003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm
999,-
Gerð 8858 með hjólum 35 lítra 80x39,5x16cm
1.599,-
Kletthálsi Reykjav.
Gerð B002 með hjólum 46 lítra 55,5x40,5x33cm Gerð B003 með hjólum 28 lítra 49x36x28cm
1.699,1.299,-
MARC-LEO1 Leo hillueining. MARC-LEO5 Leo hillueining.
75x30x135cm. 4 hillur
5.290,-
100x30x185cm. 5 hillur
6.990,-
Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum
– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Aðalskipulagið hverju sinni er lykilplagg við mótun borgarinnar. Þar er að finna yfirsýn yfir landnotkun og þar eru lagðar stóru línurnar í borgarmyndinni og stefnu borgarinnar í mörgum málaflokkum, til dæmis um borgarvernd, loftgæði og samgöngur. Páll segir að markmið nýja skipulagsins sé að skapa þétta borgarbyggð þar sem atvinnustarfsemi og íbúabyggð fléttist saman og stuðli þannig að meiri nálægð heimila og vinnustaða. „Lögð er áhersla á fjölgun íbúða þar sem mikið er um störf og reynt er að fjölga fermetrum fyrir atvinnu í íbúðahverfum á móti. Jafnari dreifing starfa og íbúa dregur úr vegalengdum og jafnar líka umferð á stofnbrautum,“ segir Páll og bendir um leið á að ekki sé hægt að horfa á byggðaþróun án þess að tengja við samgöngur. „Efling almennissamgangna, göngu og hjólreiðar eiga að fá stærri sess í borginni ásamt því að setja á fram stefnu um bílastæði. Uppbygging miðsvæðis er meðal annars heppileg vegna þess að auðvelt er að þjóna henni með almenningssamgöngum sem er algjört lykilatriði.“ Til lengri tíma er gert ráð fyrir að Reykjavik haldi áfram að vaxa og dafna á svipuðum hraða og undanfarin 20 ár. Íslendingum er enn að fjölga og í Reykjavík
er áætlað að fjölgun íbúa til 2030 verði um 25 þúsund. Að sögn Páls kallar sú aukning á um 14.500 nýjar íbúðir, sem aftur þýðir þörf á 15 þúsund nýjum störfum í borginni.
Þverpólitísk vinna að baki
165 fermetrar af malbiki á hvern borgarbúa Páll bendir á að eitt af því sem gerir Reykjavík góða borg fyrir íbúana sé nálægðin við náttúruna og því er mikilvægt að tengja íbúðabyggðina vel við hin fjölbreyttu útivistarsvæði. „Markmiðið er að allir hafi óskert aðgengi að náttúrunni. Reykjavík á að vera græn borg í breiðasta skilningi þess orðs. Nú fer allt of mikið land undir umferðarmannvirki, bílastæði og hafnarsvæði, 38 prósent borgarinnar eru malbikuð sem er um 165 fermetrar á hvern borgarbúa. Tryggja þarf að ákveðið hlutfall gróðursvæða verði innan hvers götureits og á hverju þéttingarsvæði.
Aðspurður hvort fulltrúar flokka borgarinnar séu að baki nýja aðalskipulaginu eða hvort átöku séu framundan um það segir Páll að skipulagsvinnan hafi verið byrjuð fyrir síðustu kosningar og hafi verið unnin í átta manna pólitískum stýrihópi. „Í hópnum er fólk úr öllum borgarstjórnarflokkunum, sumir búnir að vera frá tíð síðasta meirihluta. Ég held að það sé óhætt að segja að full sátt ríki um allar megináherslur skipulagsins þó að skiptar skoðanir geti verið um einstakar útfærslur eða áherslusvæði.“ Páll bendir líka á að þetta skipulag hafi verið unnið í miklu samráði við borgarbúa. „Í upphafi skipulagsvinnunnar veturinn 2009 voru haldnir samráðsfundir með íbúum á hverfafundum um alla borg. Það samtal var mikilvægt innlegg í þróun skipulagsvinnunar. Auk þess voru margir vinnufundir um mismunandi efnisþætti með ýmsum fagstéttum á Kjarvalsstöðum og regluleg voru haldin málþing í Listasafni Reykjavíkur. Vefurinn adalskipulag. is var opnaður og eins má finna Facebooksíðu um verkefnið. Framundan er að kynna drög að vinnutillögu áður en hafist verður handa við frágang lokatillögunnar. Fyrirhuguð er fundaröð í öllum hverfum borgarinnar sem hefst í næstu viku. Páll segir að þar verði meginmarkmið aðalskipulagsins kynnt og síðan verður farið nánar í áherslur er varða viðkomandi hverfi. „Fundirnir verða haldnir undir slagorðinu Borg fyrir fólk og verða í hinum ýmsu byggingum borgarinnar; skólum og menningarhúsum. Ég vil hvetja alla sem hafa áhuga og eru forvitnir um framtíðarsýn fyrir Reykjavík að mæta og kynna sér málið. Skipulagsvinnan er langt komin en enn er tækifæri til að hafa áhrif á lokaútfærslu eða benda á það sem mætti betur fara. Þetta verða fjölskylduvænir fundir milli 17 og 18.30 og verða vel auglýstir í fjölmiðlum. Einnig verður hægt að skoða þetta nánar á www.reykjavík.is.“ Páll bendir á að mikilvægt sé að sem flestir mæti því að með þátttöku á fundunum felist tækifæri til að taka þátt í að móta umhverfið og hafa áhrif á ákvarðanatöku sem varðar lífsgæði borgarbúa. -jk
14
úttekt
Helgin 9.-11. mars 2012
Raunverulegur gróði og tap við fasteignakaup Skoðum hvað fjölskyldur höfðu upp úr húsnæðisfjárfestingum sínum eftir að hafa reiknað með verðbólgunni, sem eykur á tap og bítur í gróða. Eins og sjá má högnuðust þeir sem keyptu frá 2001 til 2005 en þeir sem keyptu frá 2006 gátu ekki reiknað með því sama og margir töpuðu milljónum.
Verðbólga Raunávöxtun Ávöxtun/tap miðað við 80%
skuldsetningu í verðtryggðu láni Hagnaður/tap á dag án skuldsetningar
Fjölbýli í Bryggjuhverfi rúmlega 130 fermetrar Júlí 2001 seld á 15,1 milljónir Janúar 2005 seld á 24,4 milljónir Janúar 2007 seld á 29,2 milljónir Október 2011 seld á 25,7 milljónir
Milljónir 30
12% 7,25 milljónir kr. 5,8 milljónir kr. í hagnað. 5.680 kr. á dag
DÆMI 1
44% – 5 milljónir kr. í mínus – 15,3 milljónir kr. í mínus – 2.480 kr. á dag
25
11,6% 3,8 milljónir kr. 1,5 milljónir kr. 5.200 kr. á dag
20 15 10 5 0
Þúsundir króna fuku út um gluggann dag hvern
Samsettmynd/Hari
Á meðan fjölskyldur sem keyptu heimili frá árinu 2001 fram til ársins 2006 högnuðust um milljónir við sölu töpuðu margar þeirra sem keyptu frá því ári milljónum. Verðtryggð lán juku enn á ógæfu þeirra. Fasteignamat ríkisins tók saman fimm raunveruleg dæmi um kaup og sölu á íbúðum sem seldust minnst þrisvar frá árinu 2001. Fréttatíminn reiknar út dæmin fimm og sýnir hver hagnaðist og hver tapaði á fasteignakaupunum – og hversu mikið.
F
jölskyldan sem keypti 130 fermetra íbúð í fjölbýli í Bryggjuhverfinu í júlí árið 2001 gat hoppað hæð sína þegar hún seldi þessa sömu íbúð þremur og hálfu ári seinna. Íbúðin hafði hækkað í verði um 9,3 milljónir króna. Verðbólgan á sama tíma var rétt tæp 12 prósent, svo raunávöxtunin var samtals 7,25 milljónir króna eða um 5.600 krónur hvern einasta dag sem hún bjó í íbúðinni. Það hljóp einnig á snæri þess sem keypti þessa íbúð af ljónheppnu fjölskyldunni í Bryggjuhverfinu í janúar 2005. Íbúðin hækkaði um 4,8 milljónir króna á árunum tveimur sem hann átti hana. Raunávöxtunin var 5.750 krónur hvern dag eða 4,2 milljónir króna á tímabilinu. Þriðja fjölskyldan sem bjó í húsinu var ekki eins heppin og þær fyrri. Hún tapaði 3,5 milljónum í krónum talið á kaupunum en fimm milljónum sé horft til verðbólgunnar sem var 44 prósentur á tímabilinu sem hún átti húsið. Segjum að þessi ólánssama fjölskylda hafi haft 20 milljóna króna verðtryggt lán á eigninni. Það hækkaði þá um 10,2 milljónir króna á tímabilinu. Verðbólgan nartaði því ekki af gróðanum eins og hjá þeim sem áttu íbúðina á undan heldur skildi fjölskylduna eftir 13,7 (15,3 milljónir verðbólgunni) milljónum fátækari en fyrir kaupin. Skoðum nú stöðu þess sem átti íbúðina á undan ólánsömu fjölskyldunni. Hafi hann haft 20 milljón króna
verðtryggt lán á íbúðinni þessi tvö ár sem hann átti hana hefur lánið klipið tæplega 1,8 milljón af hagnaði hans á þessum tveimur árum. Hann hefur þá setið eftir með 2,4 milljónir í hagnað af íbúðakaupunum í stað 4,8 milljóna; tæplega 3.300 kr. dag hvern eða 98 þúsund á mánuði. Af þessum dæmum fimm má sjá að milljóna hagnaður lenti í vösum þeirra sem keyptu árið 2001 en seldu á árunum 2004 og 2005. Þannig hreppti eigandi 100 fermetra fjölbýlisíbúðar í Hlíðunum tæpa milljón á ári fyrir þann tíma sem hann átti eignina. Tvíbýlishúsaeigandi í Túnunum hafði 14,1 milljón upp úr krafsinu en þó ekki nema 7,6 milljónir að raunvirði, þegar hann seldi átta árum eftir að hann keypti, en húsið hafði hækkað um 135 prósent í verði – 80 prósentustigum umfram verðbólguna á þeim tíma. Eigandi 250 fermetra einbýlishúss í Hafnarfirði hafði 29 milljónir upp úr krafsinu þegar hann seldi það í september 2008, sex og hálfu ári eftir að hann keypti. Verðbólgan á þessu tímabili var þó 42 prósent og raunávöxtunin því aðeins 16,8 milljónir króna. Sá sem keypti húsið greiddi tæpar 7.540 krónur með sér að raunvirði hvern einasta dag og tapaði 8,9 milljónum á rúmum þremur árum á þessari fjárfestingu. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011
DÆMI 2
Fjölbýli í Hlíðunum, rúmlega 100 fermetrar Ágúst 2001 seld á 12 milljónir Nóvember 2004 seld á 15,5 milljónir Október 2006 seld á 20,8 milljónir Október 2011 seld á 23,5 milljónir
Milljónir 25 20
11% 2,8 milljónir kr. 1,7 milljón kr. 1.820 kr. á dag
15
12% 4,1 milljón kr. 2,6 milljónir kr. 5.850 kr. á dag
10 5 0
44,5% 1,5 milljón kr. – 5,8 milljónir kr. 2.140 kr. á dag
2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011
Einbýli, Austurbær Kópavogs, rúmlega 190 fermetrar Október 2001 selt á 15,5 milljónir Janúar 2005 selt á 23,5 milljónir September 2006 selt á 36 milljónir Nóvember 2011 selt á 34,8 milljónir Milljónir 40 35 30
10% 7,8 milljónir 6,6 milljónir 6.580 á dag
25 20 15
DÆMI 3
45% – 1,740.000 – 14,7 milljónir í mínus – 910 kr. á dag
11% 11,1 milljón 9 milljónir 17.480 á dag
10 5 0
2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011
Hvað þýðir að taka verðtryggt lán? Verðtryggð lán á Íslandi hækka í takti við verðlag í landinu. Sé verðbólga mikil hækka lánin líka. Séu verðhækkanir litlar hækka lánin sömuleiðis lítið. Á Vísindavef Háskólans er bent á að verðtryggð lán geti líka lækkað.
Milli áranna 19792008 hefur það einu sinni gerst. Þau lækkuðu þá um 0,06 prósent. En hvað kostar þá að taka 10 milljón króna verðtryggt lán með 4,7 prósent vöxtum til fjörutíu ára í að jafnaði 10 prósenta verðbólgu? Sam-
tals eru það 259 milljónir króna á lánstímanum. Eftirstöðvar lánsins byrja ekki að lækka fyrr en eftir 379 greiðslur af 480 eða eftir rúmt 31 ár. Sé verðbólgan fimm prósent á lánstímanum greiðir lántakinn 69 milljónir fyrir lánið
og eftirstöðvarnar byrja að lækka eftir tæp 26 ár. Sé lánið tekið til tuttugu ára í fimm prósenta verðbólgu greiðir lántakinn rúmlega 26 milljónir fyrir lánið. Lánið byrjar að lækka eftir 69 greiðslur eða eftir tæp sex ár. - gag
BIKINÍ-ÁSKORUN
Taktu áskorun og vertu í þínu allra besta formi í sumar. Vertu léttari á þér, léttari í lund, sterkari og flottari! Innifalið í námskeiðinu: •
Þjálfun og mataræði tekið í gegn
•
Sérhannað æfingakerfi sem miðar að því að komast úr stöðnun
og tryggja að þú komist í þitt allra besta form
•
Auka æfingaáætlun til að tryggja þátttakendum hámarksárangur
•
Aðgangur að glæsilegri útiaðstöðu – jarðsjávarpotti
og gufuböðum
•
Dagleg hvatning, fróðleikur og aðgangur að uppskriftum frá
Ágústu Johnson á lokuðu heimasvæði inni á www.hreyfing.is
•
Sérstakt mataræði sem er byggt upp á sama hátt og vinsælt
er hjá Hollywood-stjörnum sem þurfa að koma sér í toppform
Allar nánari upplýsingar um
fyrir rauða dregilinn –við tryggjum að það er heilsusamlegt
námskeiðin, tímasetningu,
og skynsamlegt!
verð og skráningu finnur
•
Mælingar – vigtun og fitumælingar – fyrir og eftir
•
Kvöldstund í Blue Lagoon spa
þú á www.hreyfing.is
16
fréttaskýring
Sorphaugar Eigendur jarðarinnar Eiðis á Langanesi
Helgin 9.-11. mars 2012
Sitja uppi bótalausir með þúsundir tonna eiturefna Hundruð eða þúsundir tonna blýrafgeyma, PCB-olíufylltra rafspenna og gríðarlegt magn framköllunarvökva er meðal þess sem urðað var á Heiðarfjalli þar sem bandaríski herinn rak ratsjárstöð um sextán ára skeið. Eigendur hafa á fjórða áratug beðið um hreinsun og bætur en án árangurs. Nýverið leituðu þeir til formanns utanríkismálanefndar um liðsinni.
Þ
að er vissulega von okkar að íslenskum embættis- og ráðamönnum takist betur upp í fyrirhuguðum samningum við erlend fyrirtæki um förgun eða brennslu á bandarískum úrgangi í Helguvík en að upp komi dæmi í líkingu við það hlutskipti sem við, nokkrir einstaklingar, höfum í nær
fjóra áratugi mátt sitja uppi með; við höfum með fullkomlega óásættanlegum opinberum þvingunaraðgerðum íslenskra stjórnvalda og embættismanna verið neyddir til áframhaldandi geymslu á 10 20 þúsund tonna stjórnlauss eiturefnasafns fyrir ofan vatnsból okkar í landi Eiðis undir Heiðarfjalli fyrir ekki neitt.“
ÁVAXTABAKKI Fyrir 10 manns
Tærðar sellur rafgeyma. Eigendur Eiðis telja að hundruð ef ekki þúsundir tonna blýrafgeyma séu urðuð í fjallinu, ofan vatnsbóla.
VEISLUBAKKAR
FERSKT & ÞÆGILEGT TORTILLA VEISLUBAKKI
30 bitar
30 bitar
TORTILLA OSTABAKKI
EÐALBAKKI
GAMLI GÓÐI 20 bitar
20 bitar
LÚXUSBAKKI
Fyrir 10 manns 20 bitar
ÁVAXTABAKKI a u í sím Pantað
00 5e6ða5á w6ww0.snodmingi.is* imse Frí he
DESERTBAKKI
50 bitar
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.
Svo segir Sigurður R. Þórðarson, einn eiganda jarðarinnar Eiðis á Langanesi, sem í áratugi hafa barist fyrir hreinsun úrgangs í haugum efst á Heiðarfjalli þar sem bandaríski herinn rak ratsjárstöð á árabilinu 1954 til 1970, auk bóta vegna skaða á vatnsbólum sem hann segir að hafi gert að engu framhald rekstrar seiðaeldisstöðvar þar. Málið þvældist í kerfinu áratugum saman, milli embættismanna og ráðuneyta, en án nokkurrar niðurstöðu. Eigendur jarðarinnar hafa þó ekki gefist upp í baráttu sinni og leituðu á dögunum til Árna Þórs Sigurðssonar, formanns utanríkismálanefndar, um það hvort hann sæi sér fært að taka málið upp við nefndina eða með öðrum hætti að leggja þeim lið.
allar framkallaðar þarna. Það var gífurlegt magn efnum sem þurfti í framköllunina og það fór beint í fjallið. Auk þess voru á fjallinu átta rafstöðvar sem keyrðar voru til skiptis og til viðbótar við þær var gríðarlegt magn blýrafgeyma því
stöðvarnar máttu aldrei stöðvast. Ef einhver af þessum átta rafstöðvum bilaði var hægt að setja varaafl inn með rafgeymum. Samkvæmt reglum hersins þurfti að skipta geymunum út tvisvar til þrisvar á ári. Samanlagt fóru einhver hundruð ef ekki þúsundir tonna af blýrafgeymum í jörðina þarna.
Ókjör eiturefna urðuð í fjallinu
Við höfum bara verið þvingaðir til að geyma þetta.
Í þessa hauga fór allt sem til féll og þar var líka grafið mikið af matvælum. Samkvæmt reglum hersins þurfti að skipta út og fleygja öllu úr frysti- og kæligeymslum hersins á einhverra mánaða fresti. Það var allt urðað þarna og það sem verra var, það var verið að reyna að brenna þetta. Til þess var notuð úrgangsolía. Svona brunagryfjur, þar sem verið er að brenna úrgangsefni
Sorphaugar hersins efst í fjallinu
Sigurður og félagar hans keyptu jörðina Eiði á Langanesi árið 1974. Þar byggðu þeir seiðaeldisstöð og stunduðu seiðaeldi um nokkurra ára skeið og settu um 500 þúsund seiði árlega í Eiðisvatn. „Við sáum síðar fram á að mjög áhættusamt væri að halda eldinu áfram því það kom smám saman í ljós hvernig ástandið var,“ segir Sigurður og vísar þar til mengunar af völdum sorphauga hersins efst á Heiðarfjalli. „Við skrifuðum fyrsta bréfið árið 1976 og kvörtuðum fyrst og fremst yfir því sem sást á yfirborði en það var ekki fyrr en árið 1987 sem embættismenn fóru norður. Þá kom fram í viðtölum við menn sem höfðu unnið á svæðinu að þetta var mun víðtækara en okkur hafði grunað. Þarna hafði verið grafinn í jörð á fjallinu allur úrgangur sem féll til þau 16 ár sem ratsjárstöðin var rekin og það var ekkert smáræði. Sem dæmi má nefna að kvikmyndað var frá ratsjárstöðinni, miðað við tækni þess tíma, allan sólarhringinn. Þessar filmur voru
Olíutunnur og rusl sem eftir varð þegar herinn hvarf frá Heiðarfjalli.
fréttaskýring 17
Helgin 9.-11. mars 2012
við mjög lágan hita, eru svipaðar eðlis og sorpbrennslur hér á landi þar sem til hefur orðið eiturefnið díoxín við lágbrunahita. Þá er líklegt að frá öllum þessum rafstöðvum hafi allir PCB-olíufylltir rafspennar farið þarna í jörðu og muni á einhverjum tímapunkti ryðga í sundur og sú olía flæða niður. Það er langt síðan vatnsból hafa verið mæld en í síðustu mælingu var blýmagn í vatninu orðið mjög hátt eða 20 prósent yfir mörkum amerískra staðla. Það er algerlega óþekkt fyrirbæri á Íslandi og bein vísbending um hvað þarna er að gerast. Samkvæmt áætlun sem verkfræðistofa gerði fyrir okkur á sínum tíma var talið, miðað við urðunartíma, að mengun frá þessum haugum myndi smá aukast fram til ársins 2025.“ Aðspurður um það hvort íslensk stjórnvöld hafi þegar árið 1970 afsalað sér skaðabótarétti gagnvart bandaríska hernum segir Sigurður að það ár hafi verið skrifað undir svokallað „Memorandum of understanding“ en í því plaggi sé hvergi talað um eiturefni eða úrgang heldur byggingar og fleira. „Ef þetta plagg hefur eitthvert gildi þá er ekki gagnvart okkur því við vorum ekki aðilar að málinu.“
Eiturhaugar Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar
Er að láta yfirfara pappíra vegna Heiðarfjalls Einn vandinn er að íslensk stjórnvöld virðast á sínum tíma hafa afsalað sér rétti til að sækja málið fyrir dómstólum.
É
g er að skoða þetta og láta fara yfir pappíra vegna málsins,“ segir Á rni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, en eigendur jarðarinnar Eiðis leituðu til hans nýverið en áratugalöng barátta þeirra fyrir hreinsun eiturefnahauga á Heiðarfjalli og bótum hefur engan árangur borið. Þar rak bandaríski herinn ratsjárstöð á árabilinu 1954-1970. „Ég hef ekki komið að málinu fyrr og þekki það ekki nema af afspurn,“
segir Árni Þór. „Ég á frekar von á því að eitthvað verði gert en eftir því sem ég sé er búið að fjalla oft um það og meðal annars senda erindi til bandarískra stjórnvalda án þess að nokkuð hafi komið út úr því. Einn vandinn er sá að íslensk stjórnvöld virðast hafa á þeim tíma, er samningurinn var gerður, hafa afsalað sér rétti til að sækja málið fyrir dómstólum. Ég hef því spurt mig þeirrar spurningar, hvað stjórnvöld geti gert? Þau myndu örugglega ekki
komast upp með það í dag en gerðu það kannski á þessum tíma. Tíðarandinn hefur breyst að þessu leyti. Menn myndu ekki láta taka af sér þennan rétt í dag. En ég er kominn með gögnin og hef verið að láta skoða þau. Það getur vel verið að ég taki málið upp í nefndinni eða verði með fyrirspurn í þinginu. Ég er að reyna að átta mig á því hvaða leið er best fyrir eigendur jarðarinnar.“ jonas@fréttatiminn.is
Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar.
Sigurður segir að íslensk stjórn völd hafi lítið gert í þessu máli og að með ólíkindum sé hvernig á því hafi verið haldið af embættis- og stjórnmálamönnum. „Við teljum að Bandaríkjamenn hafi verið tilbúnir að mæta óskum um úrbætur. Það má til dæmis sjá af umbótum þeirra í Kanada þar sem þeir hafa eytt hundruðum milljóna dollara í hreinsun vegna sambærilegra stöðva þar í landi. Það er því sérkennilegt að við fáum ekki hljómgrunn. Heiðarfjall er eini staðurinn þar sem þessi starfsemi fór fram yfir vatnsbólum manna. Í Kanada og Grænlandi var hún langa vegu frá byggðu bóli. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins sneri ollum erindum okkar til hersins og sendiherrans til baka. Það var algerlega staðið í vegi fyrir því að við fengjum bætur og einhverja hjálp til að leysa þetta. Það er sjálfsagt að þetta sé hreinsað og að við fáum bætur. Það var komið í veg fyrir okkar atvinnustarfsemi þarna og það situr enginn uppi með þúsundir tonna af eiturefnum öðruvísi en að fá einhverjar bætur fyrir. Við höfum bara verið þvingaðir til að geyma þetta.“
Við bjóðum góðar framtíðarhorfur
Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Framtíðarreikningur Íslandsbanka er góð fermingargjöf Með honum geta foreldrar, ömmur, afar, frændur eða frænkur tryggt fermingarbarninu veglegan sjóð sem losnar við 18 ára aldur, um það bil þegar næstu stóru áfangar í lífinu blasa við. Hann ber ávallt hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans og er því framúrskarandi valkostur fyrir langtímasparnað.
Hægt er að stofna og leggja inn á Framtíðarreikning í útibúum Íslandsbanka.
Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000
ENNEMM / SÍA / NM50971
Þvingaðir til að geyma eiturefni
Dorma býðu
Glæsileg fermingartilboð á 120 og 140 cm nature‘s Rest
Dorma-verð
Hlífðardýna fylgir fermingartilboðum
t Það er got ! að dorma
Nature’s Rest Stærð cm. 90x200 100x200 120x200 140x200 160x200 180x200
Fermingartilboð
kr. 78.900,StÆRð 120x200
FRÁBÆR KAUP •
5cm Shape þrýstijöfnunarefni í yfirdýnu
Bómullaráklæði með flauelsáferð
Svæðaskipt pokagormakerfi
Aldrei að snúa
Dýna Með botni 39.000,- 65.900,42.000,- 69.900,48.000,- 78.900,53.000,- 84.900,67.900,- 99.900,73.900,- 109.900,Sterkur botn
Gegnheilar viðarlappir
Dorma-verð Nature’s Luxury
Verð aðeins
kr. 119.800,-
Stærð cm. Dýna Með botni 120x200 89.900,- 119.800,140x200 103.900,- 143.800,160x200 116.900,- 162.800,180x200 131.900,- 179.800,-
StÆRð 120x200
FRÁBÆRt RúM •
Dún...dur tvennutilboð! Frábær fermingargjöf, hlý og mjúk dúnsæng ásamt dúnkodda. Gaflar verð frá
kr. 29.900,MARGIR LItIR •
Komdu og skoðaðu úrvalið ! Allar stærðir
+ náttborð
kr. 15.900,ÞRÍR LItIR •
tvennutilboð
kr. 16.900,Fermingargjöf HLÝ OG MJúK •
Hægindastóll
kr. 39.900,KOMDU núnA •
Brúnt svart eða hvítt Hvítur
OPIð: Virka daga frá kl. 10-18 • Lau frá kl. 11-17 • Sun frá kl. 13-16
M til í
ur betra verð! Svæðaskipt pokagormakerfi Gegnheilar viðarlappir
Dorma-verð Nature’s Comfort Pillowtop Stærð cm. Dýna Með botni 100x200 59.900,85.900,120x200 69.900,99.800,140x200 79.900,- 119.800,160x200 89.900,- 135.800,180x200 99.900,- 147.800,-
kr. 119.900,-
100% bómullaráklæði
Steyptar kantstyrkingar
StÆRð 160x200
Nature’s Shape
Stærð cm. Dýna Með botni 80x200 58.900,- 83.900,90x200 65.900,- 90.900,120x200 85.900,- 115.800,140x200 99.900,- 139.800,160x200 114.900,- 159.900,by Nature bedding 180x200 129.900,- 177.800,-
Shape
kr. 4.900,-
Aldrei að snúa
Verð aðeins
Dorma-verð
Shape Comfort
Sterkur botn
DORMA VERð •
nature‘s Shape þrýstijöfnunardýnur og -koddar Heilsudýna sem Lagar sig fullkomlega að líkama þínum 24 cm þykk heilsudýna Engin hreyfing á milli maka 5 ára ábyrgð !
Shape
Shape Classic
NÝTT! Shape Original
kr. 5.900,-
kr. 8.900,-
Alhliða heilsukoddi
Ótrúlega þægilegur
Veitir réttan stuðning
MJúKUR •
ÞÉttUR •
StUðnInGS LAG •
by Nature bedding
Shape heilsukoddarnir gefa þann stuðning og þægindi sem tryggja þér góða næturhvíld. Shape heilsukoddarnir eru gerðir úr byltingarkenndu Visco-Elastic þrýstijöfnunarefni. Shape heilsukoddarnir tryggja að höfuð þitt er í náttúrulegri svefnstöðu og létta því á öxlum. Byltingarkennda Shape Visco-Elastic þrýstijöfnunarefnið tryggir góða öndun í heilsukoddanum. AloeVera áklæði fyrir einstaka mýkt og öndun.
Milano ekta hægindastóll á frábæru Dormaverði !
DORMA HOLTAGÖRÐUM!
4 litum:
Latte
Svartur
Brúnn
Holtagörðum • Sími 512 6800 • dorma.is
10 20
fótbolti
Helgin 9.-11. mars 2012
sem verða ekki á EM
Evrópukeppnin í knattspyrnu er leiksvið sem bestu knattspyrnumenn álfunnar vilja spila á. Fjölmargir toppleikmenn missa þó af keppninni þar sem landslið þeirra náðu ekki að tryggja sér sæti á meðal sextán bestu. Fréttatíminn skoðar hér tíu leikmenn sem verða í fríi í sumar.
Eden Hazard,
Belgíu og Lille Fæddur: 7. janúar 1991 Vængmaðurinn Hazard er einn af eftirsóttustu leikmönnum heims. Þessi ungi Belgi hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið í lykilhluverki hjá franska liðinu Lille undanfarin fjögur ár. Tækni hans og yfirsýn hafa heillað knat tspyrnuáhugamenn á undanförnum árum og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann verði kominn í raðir stórliðs áður en langt um líður – jafnvel strax í sumar.
Edin Dzeko,
Bosníu og Manchester City Fæddur: 17. mars 1986 Þessi stóri og stæðilegi Bosníumaður þykir vera með öflugri framherjum í ensku úrvalsdeildinni. Eftir erfiða byrjun með Manchester City á seinni hluta síðasta tímabils hefur hann vaxið mikið og er lykilmaður í öflugu liði City. Dzeko er sterkur í loftinu, frábær skotmaður og með ágætis tækni miðað við hæð.
Gökhan Inler,
Sviss og Napoli Fæddur: 27. júní 1984 Inler er lykilmaður í frábæru liði Napoli og límir saman miðju liðsins. Hann er líkamlega sterkur, gríðarlega duglegur og vel spilandi. Fjögur frábær ár hjá Udinese komu honum í hóp bestu miðjumanna Evrópu og vitað var að Arsenal hafði mikinn áhuga á því að fá hann til liðsins. Verður í leiðtogahlutverki hjá ungu liði Sviss á næstu árum.
Heimilis
GRJÓNAGRAUTUR
Marek Hamsik,
Slóvakíu og Napoli Fæddur: 27. júlí 1987 Hamsik var aðeins fimmtán ára þegar hann fór frá Slovan Bratislava til Brescia á Ítalíu. Tveimur árum síðar spilaði hann fyrsta deildarleikinn og þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára þá hefur hann spilað yfir 220 leiki í ítölsku A-deildinni og 52 landsleiki. Hamsik þykir vera einn áhugaverðasti framliggjandi miðjumaðurinn í Evrópu í dag. Hraði hans, tækni og útsjónarsemi hafa vakið athygli stórliða en Napoli hefur hingað til ekki viljað selja hann.
Samir Hand anovic,
Slóveníu og Udinese Fæddur: 14. júlí 1984 Samir Handanovic er ekki gamall af markverði í fremstu röð að vera. Hann er talinn vera einn af bestu markvörðum heims og var til að mynda valinn besti markvörður ítölsku A-deildarinnar á síðasta ári. Handanovic er þekktur vítabani og setti met í fyrra þegar hann varði sex vítaspyrnur á einu og sama tímabilinu í marki Udinese.
Stevan Jovetic,
Svartfjallalandi og Fiorentina Fæddur: 2. nóvember 1989 Stevan Jovatic skaust fram á sjónarsviðið þegar hann skoraði bæði mörk Fiorentina i 2-0 sigri á Liverpool í meistaradeildinni haustið 2009. Hann varð fyrirliði Partizan Belgrad aðeins átján ára gamall. Honum er reglulega líkt við aðra hetju Fiorentina; Taglsins guðdómlega Roberto Baggio. Hann er lykilmaður í liði Svartfjallands og skoraði til að mynda bæði mörkin í sigri á Íslendingum á dögunum.
Thomas Vermaelen,
H VÍ TA H ÚSI Ð / SÍ A
Belgíu og Arsenal Fæddur: 14. nóvember 1985 Vermaelen sló í gegn sem varnarmaður hjá Ajax en var þó tiltölulega óþekktur þegar Arsene Wenger keypti hann til Arsenal sumarið 2009. Hann lék stórkostlega fyrsta tímabil sitt með liðinu, skoraði fjöldan allan af mörkum og steig vart feilspor í vörninni. Meiðsli settu strik í reikninginn hjá honum á síðasta tímabili en engum dylst að hann er með betri varnarmönnum í Evrópu. Frábærlega vel spilandi, sterkur í loftinu og með með mikla leiðtogahæfileika.
Alveg mátulegur Fékkstu ekki Fréttatímann heim?
Vincent Kompany,
Belgíu og Manchester City Fæddur: 10. apríl 1986 Kompany er fyrirliði stjörnumprýdds liðs Manchester City. Hann sló í gegn aðeins átján ára hjá Anderlecht en það var ekki í raun fyrr en á síðasta tímabili sem knattspyrnuáhugamenn sáu hversu öflugur Kompany er. Í dag er hann með bestu varnarmönnum ensku úrvalsdeildarinnar og sjálfsagt í álfunni allri. Hraði hans, styrkur og skilningur á leiknum ásamt ótvíræðum leiðtogahæfileikum gera hann ómetnalegan – bæði fyrir félagslið og landslið.
Xherdan Shaqiri,
Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
Sviss og Basel Fæddur: 10. október 1991 Shaqiri, sem er fæddur í Kosovo, er einn efnilegasti leikmaður Evrópu. Engan skyldi undra að þýska stórliðið Bayern München skyldi vera tilbúið að borga 1,5 milljarð fyrir kappann á dögunum. Shaqiri er lágvaxinn og þykir í útliti minna mjög á Diego Maradona. Fæturnir eru kubbslegir og jafnvægispunktur hans liggur neðarlega. Hraði hans, með og án bolta, leikskilningur og frábær vinstri fótur gera hann að leikmanni sem getur orðið einn sá allra besti. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Gareth Bale,
Wales og Tottenham Fæddur: 16. júlí 1989 Bale er að öðrum ólöstuðum sá leikmaður sem hefur vaxið hvað mest á undanförnum tveimur árum. Eftir erfitt upphaf hjá Tottenham, þar sem hann spilaði 24 leiki í byrjunarliði án þess að vinna leik, hefur leiðin legið upp á við – hratt. Harry Redknapp breytti honum úr bakverði í kantmann og nú óttast allir hægri bakverðir Bale. Hann er ótrúlega fljótur, duglegur og með frábærar fyrirgjafir. Kannski ekki skrýtið að lið á borð við Barcelona hafa sett hann efst á óskalista sinn.
úr kjötborði
úr kjötborði
Svínahnakki úrb.
Nautainnralæri
1.198,kr./kg
2.698,kr./kg
verð áður 1.498,-/kg
verð áður 3.298,-/kg
Fjarðarkaup Kjarnafæði Lúxus lambalæri
1.498,kr./kg
9. - 10. mars
verð áður 1.698,-/kg
Matfugl kjúklingabringur lausfrystar
Fjallalambs lifrapylsa frosin
Fjallalambs blóðmör frosin
598,kr./kg
579,kr.
verð áður 598,-/kg
verð áður 729,-/kg
verð áður 698,-/kg
FK lambasaltkjöt
FK vínarpylsur
Broccoli mix 2,5 kg
Gouda mildur 26%
898,kr./kg
339,kr./pk.
659,kr./pk.
1.998,kr./kg
verð áður 2.398,-/kg
Fjallalambs lambahjörtu frosin
449,kr./kg
verð áður 1.229,-/kg
verð áður 888,-/pk.
- Tilvalið gjafakort
Tilboð gilda til laugardagsins 10. mars
Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is
998,kr./kg
12 MÁNAÐA VAXTAL • Hágæða T HX Plasma • 4x HDMI o g 3x USB te ngi • Infinite B lack 5.000. 000:1
42” NeoPlasma
199.989
kr.
ffivél a k k r i v f l á j •S vörn • Keramík k útur • Flóunarst
54.989
kr.
Panasonic TXP42G30Y
• 42” Full HD 1080p THX Plasma sjónvarp • 1920x 1080p upplausn • Vreal Live Engine • 600 Hz Sub Field Drive • High Contrast Filter
• Pro 24p Smooth Film/ Play Back • Infinite Black 5.000.000:1 skerpa • 0.001 msec svartími • Stafrænn háskerpu DVB-T/T2 móttakari • 2x USB, 4 HDMI 1.4, SD kortalesari ofl.
• 102 lítra k æliskápur • Orkunýtni A+ • Sjálfvirk a fþýðing
Saeco XsmallPlus - HD8743 • Sjálfvirk 1500w kaffivél fyrir heimilið • Ketill úr ryðfríu stáli • Keramík kvörn • Panarello flóunarstútur
• 170g baunahólf • 1 líters vatnstankur • 8 bolla korgskúffu, • 15 bara þrýstingi ofl.
Candy CDPE6320
29.989
• 8 kerfa uppþvottavél • 4 hitastillingar • Vatnsflæðivörn • Þvotthæfni A • Orkunýtni A • Þurrkgeta A • Stærð (BxHxD): 60x82x60sm
kr.
Severin KS9892
• 102 lítra kæliskápur • Orkunýtni A+ • 3 glerhillur og 1 skúffa • Sjálvirk afþýðing • Mál (hxbxd): 85x50x50sm
• Þvotthæfn iA • Orkunýtni A • Vatnsflæð ivörn
89.989
kr.
Beko WMB61421
• 1400 snúninga og 6kg þvottavél • Með 30-90° hitastillir • Ullarkerfi, skolstopp, aukaskol og hraðkerfi • Þvottahæfni A • Vinduhæfni B • Oorkunýtni A+ • Stærð (bxhxd): 60x85x54sm
• 6th Sense • Orkunýtni A+ • 1400 snún inga
Whirlpool AWOD7728
84.989
kr.
• 1400 snúninga þvottavél • 6th Sense - Skynjar óhreinindi í vatni sem flýtir þvottatíma • Hámarksvinda 1400 snúningar • Tekur 7 kg af þurrum þvotti • 18 þvottakerfi • Þvotthæfni A • OrkunýtniA+ • Vinduhæfni A • Mál (BxHxD): 59,5x85x57,5sm
• Þvotthæfn iA • Orkunýtni A+ • 1400 snún inga
69.989
kr.
LAUSAR GREIÐSLUR GÆÐI Á LÁGMAX VERÐI 15,6”
örgjörvi e r o C l a u D • kjákort s 0 1 3 6 D H on • AMD Rade kur • 320GB dis
89.989
• Örþunnur LED skjár • 1920 x 10 80p upplau sn • 5.000.000 :1 skerpa
24.989
kr.
kr.
AOC E2343F
• Örþunnur 23” LED skjár • 1920 x 1080p upplausn • 5 ms svartími
Asus K53U-SX168V
• Fartölva með 15,6” WXGA LED skjá • 1.6Ghz AMD Fusion APU Dual Core E450 örgjörvi • 3GB DDR3 1066MHz minni • AMD Radeon HD 6310 skjákort • 320GB harður diskur • Windows 7 Home Premium 64-BIT
23”
• Skerpa 5.000.000:1 • DVI/VGA tengi • TN filma
16.989
• 1TB flakka ri • USB tengi
kr.
WD Elements 1TB
• 1TB flakkari • Hljóðlátur WD Green Power diskur • USB 2.0
• Intel Core i3 örgjörvi • 4GB DDR3 1099Mhz m inni • 500GB dis kur
• Háskerpu H.264 spila ri • USB og HD MI
119.989
kr.
ASUS K53E-SX831V
• Fartölva með 15,6” WXGA LED skjá • 2.2GHz Intel Core i3-2330M - Dual core örgjörvi • 4GB DDR3 1066MHz minni • Intel HD3100 skjákort • 500GB harður diskur • Öflugir Altec Lansing hátalarar
Opið mán. - fös. kl. 11-19 Laugardaga kl. 11-18 Sunnudaga kl. 12-18
MAX Kauptúni 1 - Garðabæ Sími 412 2200 - www.max.is
29.989
kr.
DViCO TViX S-1
• Háskerpu H.264 margmiðlunarspilari • Fyrir alla staðla. • VFD skjár, USB, LAN, HDMI, Optical tengi o.fl. • Spilar af USB lyklum, eSATA, USB flökkurum eða tölvum yfir LAN
24
fréttaskýring
Helgin 9.-11. mars 2012
Hrannar B. Arnarson er trygglyndur aðstoðarmaður forsætisráðherra en áhrif hans þykja minni um þessar mundir en áður.
Jóhann Hauksson er nýráðinn upplýsinga fulltrúi ríkis stjórnarinnar og er þegar farinn að setja mark sitt á fjöl miðlaframkomu Jóhönnu.
Jóhanna Sigurðardóttir treystir fáum og það er stutt út í kuldann úr hennar þrönga, innsta hring.
Jónína Leósdóttir. Ljóst þykir að Jóhanna nýtur jarðtengingar, skyn semi og stílfærni eiginkonu sinnar.
Össur Skarphéðinsson hefur slökkt elda fyrir Jóhönnu en nú er vík milli gamalla vina.
Þeir sem krunka á öxlum foringjanna
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 08-2386
Þótt fólk myndi stjórnmála flokka um sín hjartans mál og hugsjónir og reyni að sameinast um leiðtoga þá eru fáir vinir í þeim hrá skinnaleik sem pólitíkin er og hörðustu andstæðingana rekst fólk oftar en ekki á í eigin flokki. Að mörgu er að huga og víðsjárnar margar þannig að flokksforingjar þurfa allir að reiða sig á ráðgjafa og á þá reynir ekki síst þegar erfið mál koma upp. Fréttatíminn fór á stúfana og ræddi við reynda almannatengla og stjór nmálamenn og forvitnaðist um hverjir eru helstu haukar í hornum foringja fjórflokksins.
Mikið úrval rjómaosta við öll tækifæri
Á
litsgjöfum Fréttatímans ber almennt saman um að stjórnmálaleiðtogar reiði sig lítt á reynda almannatengla, nema þá í kosningabaráttu. Stjórnmálafólk sé frekar vænisjúkt og treysti fáum þannig að foringjarnir reiða sig flestir á náið samstarfsfólk í þingflokkum, trygga aðstoðarmenn og flokksbundið fólk sem hefur reynslu og þekkingu af almannatengslum. Jón Hákon Magnússon hefur langa reynslu af almannatengslum. Hann bendir á að í útlöndum þyki sjálfsagt og eðlilegt að stjórnmálafólk sæki námskeið í fjölmiðlaframkomu og þjálfi sig í almannatengslum. „Því miður er lítið um þetta hér þar sem fólk hendir sér bara til sunds í von um að ná landi.“ Jón Hákon segist hafa tekið þann pól í hæðina frá upphafi að vinna ekki beint fyrir stjórnmálafólk en bendir á að þeir almannatenglar sem sinni stjórnmálafólki séu ekki að kenna því nein sérstök trix. „Það er bara verið að hjálpa þeim að koma hlutunum frá sér og ekki að fela neitt. Bara segja satt og rétt frá.“ Andrés Jónsson, hjá Góðum samskiptum, segir alla sem ætla sér að ná langt í stjórnmálum vera með ráðgjafa. „Almenningur gerir sér yfirleitt ekki grein fyrir því að allt þetta fólk er með ráðgjafa og þá er ekki síst reynt að nota fagmenn sem eru í viðkomandi flokkum.“ Annar viðmælandi Fréttatímans bendir á að stjórnmálamenn þurfi að þola harða gagnrýni og „eru flestir mjög vænisjúkir. Það tekur tíma að byggja upp traust hjá þeim og flestir eru með einhverja einn til tvo á sínum snærum sem þeir treysta. Jafnvel fólk með fjölmiðlareynslu sem þeir geta
með kryddblöndu
með sólþurrkuðum tómötum
leitað til. Þeir leita síður til almannatengla, nema þá kannski helst ef þeir eru að fara í stóra þætti, viðtöl eða Kastljós og fá þá punkta. Þetta gengur þá oft út á að róa þá og hjálpa þeim að vera málefnalegir. Sá málefnalegi kemur alltaf betur út.“
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna: Helstu ráðgjafar Steingríms eru sagðir vera Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður hans sem ráðherra, Björn Valur Gíslason, þingflokksforSteingrímur J. Sigfússon nýtur þess að hafa baráttujaxlinn Huginn Frey Þorsteinsson sem aðstoðar mann en sá er ódeigur í baráttunni.
með appelsínulíkjör
með hvítlauk
hreinn
með svörtum pipar
ms.is
fréttaskýring 25
Helgin 9.-11. mars 2012
Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar
Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur,
hefur verið hennar helsti og nánasti ráðgjafi en þó telja viðmælendur Fréttatímans sig geta greint þverrandi áhrif hans. „Hrannar er veðurvitinn hennar sem vaktar fjölmiðlanna og umræðuna en það er eins og áhrif hans séu minni en áður.“ Annar viðmælandi bendir á að hringur Jóhönnu hafi alltaf verið þröngur og þar sé fólk ýmist inni eða úti í kuldanum. „Gamlir ráðgjafar eins og til dæmis Óskar Guðmundsson og Einar Karl Haraldsson og fleiri virðast vera komnir út í kuldann. Hún treystir fáum og gengur illa að koma því á framfæri að ríkisstjórnin hefur gert margt gott. Jóhanna getur bara varla talað við neinn nema þá sem eru sammála henni. Ef hún væri viss um að allir
fjölmiðlar og allt fólkið heima í stofu væri á sama máli og hún þá væri þetta ekkert mál. Hún vantreystir bara öllum.“ Fleiri taka í sama streng: „Hún hefur misst öll tengsl við gamla Þjóðvakaliðið. Meira að segja Óskar Guðmundsson. Það er fýla í þessu gamla gengi yfir því að aldrei sé leitað til þeirra og þetta fólk telur skýringuna á vandræðum Jóhönnu liggja í þessari einangrun.“ Annar segir Jóhönnu hafa leitað mikið til Össurar, sérstaklega í innanflokksmálum, en nú sé vík milli vina. „Hún hefur leitað ráða hjá honum. Sérstaklega þegar þarf að slökkva elda innan Samfylkingarinnar. Það er sagt að þegar þau standi saman ráði þau öllu sem þau
Horfðu á bjö
r tu
hli
ða
vilja ráða í flokknum. En nú er kalt á milli eftir orð Össurar í Viðskiptablaðinu um að Samfylkingin þurfi nýja forystu fyrir næstu kosninga. Það hefur komið skýrt fram að henni mislíkaði þetta og ætli sér greinilega að halda áfram“ Viðmælendur Fréttatímans sem eru áhugasamir um textarýni telja ljóst að Jóhanna sæki ráð og aðstoð við ræðuskrif til eiginkonu sinnar, Jónínu Leósdóttur. „Jónina skrifar greinilega stundum ræður hennar; stundum er svo augljóst að þar skrifar einhver sem er natinn með orð. Jónína er líka mjög skynsöm kona. Þær eru mjög nánar og hún er ekki þvæld inn í pólitík og hefur því oft ferskari sýn en Hrannar til dæmis.“ Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðu-
neytisstjóri í forsætisráðuneytinu, er einnig nefnd til sögunnar sem ráðgjafi Jóhönnu sem hún leitar til með hugmyndir og ræðuskrif. Þverrandi áhrif Hrannars B. Arnarssonar í innsta hring Jóhönnu eru ekki síst rakin til þess að Jóhann Hauksson, nýráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, er strax farinn að gera sig gildandi sem ráðgjafi Jóhönnu í samskiptum við fjölmiðla. „Jóhann er klárlega að verða einn helsti ráðgjafi hennar og er sem óðast að taka yfir stefnumótunarhlutverkið sem Hrannar hafði áður. Þetta sést glöggt á því að hún er allt í einu byrjuð að skrifa greinar um hitt og þetta í blöðin og koma meira fram í útvarpi. Jóhann skrifar mjög mikið fyrir hana og var ekki
rn ar
maður og Valdimar Halldórsson viðskiptafræðingur sem er tiltölulega nýtilkominn í herbúðunum en Steingrímur réði hann sem aðstoðarmann sinn í byrjun árs. Valdimar hefur mikla reynslu úr bankakerfinu og er stóri bróðir hins öfluga viðskiptablaðamanns Magnúsar Halldórssonar. Þessir þrír eru sagðir sitja oft og löngum fundi með ráðherranum. „Huginn Freyr er formlegur ráðgjafi Steingríms. Þeir vinna náið saman og Steingrímur treystir dómgreind hans algerlega. Hann er ódeigur í baráttu og hvetur Steingrím örugglega oft áfram í erfiðum málum,“ segir einn heimildarmanna Fréttatímans. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, er einnig nefndur til sögunnar sem ráðgjafi Steingríms. Ekki síst fyrir myndun ríkisstjórnarinnar og framan af stjórnarsamstarfinu. „Hann er reynslubolti. Maður sem liggur í símanum og er liðsforingi í slagsmálum Steingríms við Ögmund Jónasson sem eru persónuleg en ekki pólitísk og tilfinningarnar svo heitar að það er vandséð að þessir tveir geti farið saman í framboð aftur.“ Indriði Þorláksson er enn talinn gefa Steingrími ráð við ýmis tæknileg úrlausnarefni, ekki síst í tengslum við skatta og fjárlagagerð. „Steingrímur ber fullkomið traust til Indriða og ver hann eins og sást til dæmis glöggt í Icesave-málinu.“ Kjarninn í kringum Steingrím er þó stærri en þetta og einn tíðindamanna Fréttatímans nefnir tvo þingmenn sérstaklega: „Árni Þór Sigurðsson og Katrín Jakobsdóttir eru þau sem hann verður að hafa góð í þingliðinu. Hann er greinilega búinn að velja Katrínu sem arftaka sinn og það hefur myndað spennu við Svavar þar sem ljóst er að Steingrímur ætlar Svandísi dóttur hans ekki að komast langt.“
Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið í Íþrótta- og sýningarhöllinni Laugardal fimmtudaginn 15. mars. Á þinginu verður fjallað um efnahagsumhverfið, gjaldmiðlavandann og tækifæri í iðnaði til framtíðar. Dagskrá hefst kl. 13.00 og lýkur kl. 16.00.
Orri Hauksson Framkvæmdastjóri SI stýrir pallborði
Oddný G. Harðardóttir Ávarp iðnaðarráðherra
Fundarstjóri: Guðrún Hafsteinsdóttir Markaðsstjóri Kjöríss
Jón Daníelsson Prófessor við London School of Economics
Rannveig Rist Forstjóri Alcan á Íslandi
Við stöndum þétt saman, og snúum
Reistu í verki viljans merki, - vilji er allt sem þarf Þingið er opið og aðgangur ókeypis.
Skráning á www.si.is Sigsteinn P. Grétarsson Aðstoðarforstjóri Marels
Horfðu á björtu hliðarnar Vandamál eru til þess að leysa þau
Hin lengsta ferð byrjar með einu skrefi
Svavar Gestsson hefur reynst Steingrími haukur í horni og er liðsforingi í stríðinu við Ögmund Jónasson. Þó er talið að nokkuð hafi kólnað á milli þeirra félaga.
Upp skal á kjöl klífa
Björn Valur Gíslason,þingflokksformaður, er nánasti ráðgjafi Steingríms í þingflokki VG.
Helgi Magnússon Ávarp formanns SI
Samtök iðnaðarins
26
fréttaskýring
Helgin 9.-11. mars 2012
síst ráðinn vegna tengsla við fjölmiðla og sem textamaður.“
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
Bjarni treystir mjög á félaga sína í þingflokknum, þau Ólöfu Norðdal, Tryggva Herbertsson, Jón Gunnarsson og Illuga Gunnarsson sem öllum ber saman um að sé nánasti og besti ráðgjafi Bjarna. „Tryggvi er hins vegar helsti ráðgjafinn í efnahagsmálum og þessi hópur situr sína herráðsfundi, borðar saman góðan mat, drekkur góð rauðvín og leggur á ráðin.“ Illugi og Bjarni eru svo nánir að einn viðmælenda veðjar á að „hann hljóti að gera Illuga aftur að þingflokksformanni. Í síðasta lagi í haust.“ Bjarni er einnig sagður reiða sig á Jónmund Guðmarsson, framkvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins, sem sinni „ýmsum viðvikum“ auk þess sem hann vinni náið með Svanhildi Hólm Valsdóttur, framkvæmdastjóra þingflokksins, sem hljóti að teljast einn nánasti ráðgjafi formannsins. Þá hefur Bjarni alltaf reitt sig mjög á stuðning gamalla æskuvina úr Garðabæ sem hafa stutt hann í blíðu og stríðu. Þar er helst nefndur til leiks Lúðvík Steinarsson, hæstaréttarlögmaður. Þá leitar Bjarni einnig til „gamalla kalla í Garðabænum, vina pabba hans.“ Þegar talið berst að helstu andstæðingum Bjarna í þingflokknum eru helst nefndir Kristján Þór Júlíusson, sem fór gegn Bjarna í formannskjöri, og Guðlaugur Þór Þórðarson. „Þessir tveir eru í laumubandalagi gegn Bjarna og margir í þingflokknum urðu sjóðandi reiðir út í Kristján vegna þess hversu deigur hann þótti í vörninni fyrir vesenið á
Bjarna í Silfri Egils ekki alls fyrir löngu.“
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins
„Magnús Ágúst Skúlason, InDefence-maður, er í innsta hring Sigmundar Davíðs og hann reiðir sig á ráð hans en Magnús Ágúst er nú frekar mistækur,“ segir einn viðmælenda blaðsins. „Í þingflokknum hlustar hann helst á Birki Jón Jónsson og Gunnar Braga Sveinsson og síðan er hann með afar hressan aðstoðarmann, Jóhannes Þór Skúlason sagnfræðing, sem hann treystir mjög á.“ Sigmundur Davíð er einnig sagður treysta mikið á Hrólf Ölvisson, framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, sem sést oft niðri í þingi. „Hrólfur er tengdur gömlu framsókn en Sigmundur Davíð móðgaði marga þeim megin þegar hann reyndi að skera á milli sín og
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sækir ráð í ýmsar áttir en ráðgjafar hans þykja misgóðir.
Bjarni Benediktsson treystir á náið samstarfsfólk í þingflokknum og gamla félaga úr Garðabæ.
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, sinnir ýmsum viðvikum fyrir formanninn.
gömlu framsóknarinnar – Hrólfur sér um að friða það lið. Sigmundur sækir í reynslubrunn Hrólfs og er einnig með Sigurð Hannesson, stærðfræðing, í miklum metum.“ Í ytri ráðgjafahópi Sigmundar er talað um föður hans Gunnlaug Sigmundsson, Guðna Ágústsson og Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Skagfirðinga. „Guðni er kanall til Davíðs Oddssonar og hefur sést koma af fundum í Hádegismóum.“ Um samband feðganna Sigmundar og Gunnlaugs segir einn viðmælenda Fréttatímans: „Þessi skrýtni pabbi hans virðist hafa mikil áhrif á hann. Sérstaklega í efnahagsmálum.“ Aðrir viðmælendur telja hins vegar að áhrif Gunnlaugs á pólitík sonarins séu frekar ofmetin.
Illugi Gunnarsson er sagður nánasti og besti ráðgjafi Bjarna.
Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er annar helsti samverkamaður Sigmundar Davíðs í þingflokknum.
Fermingartilboð
Kasper í Borgen
Rúmföt frá 7.990 kr 100% Pima bómull
Sendum frítt úr vefverslun Maðurinn á bak við Blair
Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is
67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Gunnar Bragi Sveinsson. Sigmundur Davíð reiðir sig á ráðleggingar þingmannsins.
Alastair Campbell er einhver nafntogaðasti spunameistari samtímasögunnar og nokkuð dæmigerður fyrir upphafna ímynd slíkra í skáldskap og kvikmyndum. Eldklár, með mikla fjölmiðlareynslu, útsjónarsamur, slægur og mátulega ófyrirleitinn. Eftir langan og skrautlegan feril í fjölmiðlum og glímu við áfengisvandamál batt hann trúss sitt við Tony Balir og breska Verkamannaflokkinn. Hann gegndi lykilhlutverki í kosningabaráttunni árið 1997 og vann náið með Peter Mandelson við að stilla saman strengina í kosningabaráttu flokksins. Campbell einbeitti sér ekki síst að því að snúa stóru fjölmiðlunum á sveif með Verkamannaflokknum og þá helst leiðandi dagblöðum, þar á meðal The Sun sem hafði árum saman verið hliðhollt Thatcher og þegar Campbell hafði lokið sér af hafði The Sun lýst yfir stuðningi við Verkamannaflokkinn. Eftir kosningasigur Blairs í maí varð Campbell fréttafulltrúi forsætisráðherrans til ársins 2000 þegar hann tók við starfi samskiptastjóra Blairs. Í því starfi hitnaði verulega undir spunameistaranum og hann var sakaður um að hafa látið ýkja ógnina af meintri efnavopnaeign Íraka í skýrslu sem forsætisráðuneytið gaf út til þess að réttlæta hernaðaraðgerðir í landinu. Campbell vísaði öllum slíkum ásökunum á bug og sagði bresku leyniþjónustuna staðfesta framburð sinn. Hann sagði af sér í ágúst árið 2003 og Blair kvaddi hann með þeim orðum að sá Campbell sem hann þekkti væri afburðasnjall og einarður og traustur þjónn þess málstaðar sem hann tryði á. Hann væri einnig trúr þjóð sinni – væri og yrði alltaf góður vinur.
Kasper Juul, spunakarl forsætisráðherrans Birgitte Christensen, er ein hressilegasta persónan í dönsku sjónvarpsþáttunum Borgen. Þessi kaldhæðni ungi maður vakir yfir öllum hreyfingum á pólitíska taflborðinu enda helsta verkefni hans að verja og vernda forsætisráðherrann fyrir öllum og öllu sem geta komið henni illa í umræðunni. Kasper hefur nokkuð gott forskot á alla andstæðinga og annað spunalið þar sem hann á í nánu en brokkgengu sambandi við hina rísandi fjölmiðlastjörnu Katrine Fønsmark sem er í fremstu víglínu TV1 þegar kemur að viðtölum og fréttum af stjórnmálunum. Persóna Kaspers er ekki fjarri þeim pólitíska raunveruleika sem blasir við á tímum þar sem ráðamenn geta ekki lengur komist upp með að stjórna bara án þess að huga að ímynd sinni og hvernig þeir endurspeglast í almenningsálitinu öllum stundum. Þá er ekki verra að hafa menn eins og Kasper sér við hlið.
t s m e r f g o t s r y –f
ódýr!
40
40
% tur
%tur
afslát
afslát
398 2298 2298 kr. kg
kr. kg
Verð áður 3849 kr. kg ungnautamínútusteik, erlend
kr. pk.
ungnauta hamborgari, 120 g, 2 stk. í pk.
799 1198 G o u d m o K Verð áður 3849 kr. kg ungnautapiparsteik, erlend
kr. kg
! u ð a r spa rt! kr. stk.
Lamba súpukjöt, 1. flokkur
Grillaður heill kjúklingur
998
998
kr. kg
1280
kr. kg
Ódý
Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk
Krónu lasagna
989
kr. pk.
GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g
kkrr. tvtveennnnaann
498
Grillaður kjúklingur og pepsi eða pepsi max, 2l
kr. stk.
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl
Iceland pizzur, margar tegundir
1875 267 kr. kg
ss bláberja lambalæri, hálfúrbeinað
Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldsöfða Breiðholti
Krónan Granda
kr. stk.
Eðal brauðsalöt
Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum
Krónan Mosfellsbæ
pastella pasta
Fettuccine 305 kr. Lasagne 305 kr. ravioli m/osti 583 kr.
Tagliolini 296 kr. Tortellini m/skinku 601 kr. Tortellini m/tómat 530 kr. Tortellini ricotta/basil 584 kr
Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum
T FLJÓTLEGGOTT OG HäLSANS HEILSURéTTIR
ÍSLENSKT KJÖT
10%
afsláttur
R
TB KJÖ ORÐ
B
I
BESTIR Í KJÖTI
349
TB KJÖ ORÐ
B
I
BESTIR Í KJÖTI Ú
2498
R
I
Old Amsterdam er margverðlaunaður sælkeraostur frá Hollandi sem er gómsætur einn og sér en hentar einnig vel í allskyns matargerð.
LAMBALÆRI FYLLT MEÐ VILLISVEPPUM OG CAMEMBERT, ÚRBEINAÐ
KJÖTBORÐ
FYRIR
1
Ú
ÍSLENSKT KJÖT
MYLLU RÁÐSKONUBRAUÐ
2
KR./KG
2598
KR./KG
KJÖTBORÐ
1798
ICEBERG JÖKLASALAT
R
GRÍSALUNDIR
Ú
I
KR./KG
R
249
afsláttur
Ú
30%
MELÓNUR GRÆNAR
KR./KG
ÍSLENSKT KJÖT
Ú
TB KJÖ ORÐ
B
I
BESTIR Í KJÖTI R
KJÖTBORÐ
KR./STK.
Ú
169
R
I
UNGNAUTAHAMBORGARI, 90 G
ÍSLENSKT KJÖT
afsláttur TB KJÖ ORÐ
B
I
BESTIR Í KJÖTI R
KJÖTBORÐ
1598
KR./KG
R
Ú
998
Ú
UNGNAUTAHAKK
I
MARGVERÐLAUNAÐUR!
Í EINUNGIS M VERSLUNUS! NÓATÚN
35%
Við gerum meira fyrir þig
Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni KRYDDAÐ ALI! AÐ EIGIN V
ÍSLENSKT KJÖT
CHEERIOS 397 G
25%
Ú
GRÍSAHNAKKI KORNGRÍS
R
TB KJÖ ORÐ
B
489
299
SKYR.IS JARÐAR- EÐA BLÁBERJADRYKKUR
HEIMILIS GRJÓNAGRAUTUR, 500 G
KR./PK.
I
afsláttur
BARILLA PASTA
KR./PK.
BESTIR Í KJÖTI
I
Ú
1268
R
KJÖTBORÐ
KR./KG
1698
152
KR./STK.
Ú
ISKBORÐ
F
FERSKIR Í FISKI
KR./KG
K B OR Ð I FIS
1698
RF
KR./STK.
I
LAXAFLÖK BEINHREINSUÐ
225
YOGI TE 2 TEGUNDIR
508
BIOTTA SAFAR EXOTIC OG POwERBERRY
15%
afsláttur
KR./PK.
400 G
MCCAIN FRANSKAR SUPERQUICK
596
KR./PK.
GÓU SÚKKULAÐIRÚSÍNUR, LJÓSAR/DÖKKAR
399
KR./PK.
0,5 LÍTRI EGILS PÁSKAÖL OG APPELSÍN
179 KR./STK.
30
viðtal
Helgin 9.-11. mars 2012
Með þúsund Vesalinga undir belti „Ég held ég sé með þúsund sýningar af Vesalingunum undir beltinu. Það að sýna þetta stykki út sumarið fyrir mig er því bara gaman. Ég verð ennþá ferskur eins og nýpúðraður barnsrass,“ segir Þór Breiðfjörð Kristinsson, aðalleikari Vesalinganna sem slegið hefur í gegn í Þjóðleikhúsinu. Ansi lítið hefur farið fyrir honum hér á landi og lítið spurst af honum í áraraðir, þrátt fyrir að hafa leikið fyrir fjörutíu þúsund gesti í einni uppfærslunni, gefið út geisladisk í Kanada sem tilnefndur var til verðlauna og náð athygli Microsoft-tölvurisans. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ræddi við Þór með þrumandi röddina.
É
g hef lært með tímanum að það stærsta er ekki endilega það besta,“ segir Þór Breiðfjörð leikari sem fær frábæra dóma fyrir leik sinn í hlutverki Jeans Valjeans í Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu. Þar berst hann fyrir því að hefja nýtt líf eftir að hafa þurft að sitja árum saman í fangelsi fyrir smávægilegt brot. Sjálfur er Þór tiltölulega nýkominn úr fjórtán ára útlegð frá föðurlandinu – sjálfskipaðri útlegð, þar sem hann flutti til Bretlands, lærði söngleik við einn virtasta leiklistarskóla Breta, Arts Educational London Schools og fékk fjölmörg tækifæri í kjölfarið. Það hefur því æxlast svo að hann hefur leikið í Vesalingunum utan landssteinanna í yfir eitt þúsund skipti – í hlutverki Jean Valjen, Javert, Enjolras og Biskupsins af Digne. Flestir voru gestirnir fjörutíu þúsund á einni sýningu í Kaupmannahöfn fyrir þó nokkrum árum. Hann veit því hvað hann syngur þegar hann ber saman stærð og gæði leikhússtunda. „Ég er ekkert voðalega uppnæm-
ur yfir því að leika fyrir marga. 40 þúsund manns er allt of mikið. Það er bara einhver massi,“ segir Þór um þá óvenjulegur upplifun að leika fyrir tugþúsundir manna. „Þegar áhorfendur eru fleiri en 3.000 finnst mér sýningin verða of ópersónuleg. Jú, jú, það er gaman að upplifa allan massann klappa. En mér finnst meira gaman að finna persónulegri viðbrögð,“ segir hann. Ekki er hægt að heyra betur en hann tali af þroska þegar hann lýsir heimkomunni eftir árin utan landsteina; spurður hvort það hafi ekki verið bratt að vilja læra söngleikjalist með Ísland í huga?
Ætlaði að sigra heiminn
„Ég var ekki með Ísland í huga. Ég var ungur og ætlaði að sigra heiminn. Ég ætlaði að reyna fyrir mér og leika stór hlutverk. Strax eftir skólann fékk ég djobb. Og þarna úti er meira um að leikarar sérhæfi sig. Detti þeir í sápuóperur eftir nám byggist reynslan upp þar og fleiri slík störf fylgja í kjölfarið.“ Þór segir að nýútskrifaðir leikarar fari oftast af stað án mikilla
krafna og reyni að fá eitthvað, hvað sem er, því atvinnuleysið meðal þeirra sé gríðarlegt. „Þetta er harður heimur og ekki nema örlítil prósenta leikara sem hefur fasta vinnu.“ Þór lítur því ekki á það sem brotlendingu að koma heim eftir ellefu ára leiklistar- og söngferil á Bretlandi án þess að geta státað af heimsyfirráðum. „Ég náði því sem ég sóttist eftir. Ég náði því að leika Jean Valjean á West End. Ég hef leikið Javert á West End og París í Rómeó og Júlíu. Ég náði að þróa og skapa karakter í nýjum söngleik sem stefnt var á að setja upp á West End. En söngleikurinn varð svo ekki settur á svið enda slíkt afar kostnaðarsamt,“ segir hann. „Ég hef leikið í sjónvarpi og örlítið í kvikmyndum þarna úti, en ég náði þeim söngleikjamarkmiðum sem ég vildi og hafði ekki fleira sem ég vildi sanna fyrir sjálfum mér,“ segir hann. „Að leika í átta sýningum á viku á West End er fínt þegar maður er yngri. En maður gerir ekkert annað á meðan og það stöðvaði mig meðal annars í að gera plötu í ellefu ár. Slíkt
starf tekur allt út úr þér og tekur yfir líf þitt. Mér finnst skemmtilegra að þróa hluti með leiklistinni í stað þess að brenna út á einhverju einu.“
Upplifði ást við fyrstu sýn
... að þetta verði kveikjan til þess að stíga inn í nýtt tímabil söngleikja á Íslandi – nóg er um hæfileikana.
Einhverjum gæti þótt skondið að Ísland hafi ekki verið nógu stórt fyrir ungan mann sem ólst upp í Hrútafirði. Faðir hans, Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, var kennari að Reykjum og þar gekk Þór í grunnskóla. Hann vann á Eddu-hótelinu þegar hann hafði aldur til og byggðasafninu. Sjöunda og áttunda bekk nam hann á Laugarbakka í Miðfirði og eftir grunnskóla hóf hann framhaldsnám í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Menntaskólaárin mörkuðu framtíðina. Félagslífið var virkt og lífsleiðin Kim fljótt ljós, því í gegnum sameiginlegan vin, Tómas Tómasson úr Rokkabillybandi Reykjavíkur, kynntist hann konu sinni Hugrúnu Sigurðardóttir. „Það var ást við fyrstu sýn,“ segir hann og að hún hafi stappaði í sig stálinu við að elta leiklistardrauminn út. „Hún vildi að við létum slag standast og færum út. Hún vann á meðan ég var í skóla. Svo fékk ég starf við Jesus Christ Superstar á West End eftir útskrift. Hún komst á sama tíma að því að hún væri ófrísk og sonur okkar fæddist á síðasta degi sýningarinnar. Viku síðar fór ég að vinna við Vesalingana ytra,“ segir hann. Framhald á næstu opnu
Danskir dagar
JENSEN´S TILBÚNIR RÉTTIR Buff stroganoff Favorit pottréttur Mörbrad gryde
ur r ö v s ´ n e s n e J í úrvali Jensen´s sósur - þarf aðeins að hita frábærar með öllum mat
Jensen´s
BBQ svínarif - sem þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli Jensen´s
- Tsatziki köld sósa
Kjötbollur
með mildri karrísósu og hrísgrjónum
Hamborgarhryggur
með aspassósu, grænmeti og kartöflum
te Direkra f Danmark
Steiktur svínakambur með rauðkáli, kartöflum og sósu
Hakkabuff
Danskt buff
með kartöflumús
te Direkra f Danmark
Danskir frystiréttir frá Steff Holberg
með lauk, sósu og kartöflum
eder Nyh på
te Direkra f Danmark
danske dage
GoTT vERð
999
kr/stk
Hot dog pylsur, pylsubrauð og dressing
Graasten brauðsalöt
allt sem þú þarft í danska Pølse
9 tegundir
te Direkra f Danmark
3 Stjernet Salami
te Direkra f Danmark
te Direkra f Danmark
Urte lífræn sýróp
Hlynsýróp & bláberjasýróp
Toms súkkulaðistykki 5 tegundir
Gildir til 18. mars á meðan birgðir endast.
Dönsk súkkulaðiterta
eder Nyh på
danske dage
Lakrids
3 spennandi tegundir
Merrild kaffi 3 tegundir
te Direkra f Danmark
Guf danskt ískrem
jarðaberja, þarf aðeins að þeyta
32
viðtal
Helgin 9.-11. mars 2012
„Listin reif í mig“ „Ég ætlaði að verða líffræðingur. Ég veit ekki hvað gerðist. Ég fór í líffræði en samdi bara texta í fyrirlestrum, þótt mér finnist líffræði ákaflega áhugaverð. Listin reif í mig,“ segir hann. „Þessar viðtökur á Veslingunum hafa verið ótrúlegar á öllum vígstöðvum. Þetta er sterkt stykki. Ég get líkt tilfinningunni, sköpunargleðinni og orkunni sem hefur verið sett í söngleikinn, við fyrsta stykkið mitt, Hárið, sem sýnt var 1995. Þó á mun þroskaðri hátt,“ segir Þór: Samstilling allra sé svo mikil. „Dómarnir og tilfinningin eru svo einróma. Maður er svo þakklátur fyrir að fólk kunni að meta þetta enda búið að setja svo mikið hjarta í sýninguna. Þjóðleikhúsið tók mikla áhættu með þessari dýru sýningu og það virðist hafa borgað sig,“ segir Þór sem vill sjá fleiri fræga söngleiki á leikhúsfjölunum. „Sumir söngleikir eru þó einfaldlega of dýrir. Það þarf að kaupa allan pakkann sem er stjarnfræðilega dýrt, alltof dýrt til að það sé séns fyrir íslensk leikhús að setja verkin upp. Þannig að í augnablikinu er það ekki á okkar færi. Það eru þó áhugaverðir söngleikir sem mig langar að skoða og kynna og sem þá í sumum tilfellum krefjast sterks leiks og söngs, sem væri gaman að takast á við.“
Þá var ekki hægt að fela það lengur að ég er tveimur árum yngri en hún.
„Þá hafði ég bæði leikið í Hárinu hér heima og Superstar. Hún hafði séð mig leika Júdas, en hélt ég væri einhver útlendingur og þekkti mig ekki aftur fyrir sama mann fyrr en eftir þó nokkurn tíma saman,“ segir hann og slær á létta strengi. „Hún fékk annað álíka áfall þegar ég ákvað að raka skeggið af andlitinu á mér. Þá var ekki hægt að fela það lengur að ég er tveimur árum yngri en hún.“
Ferðaþráin dró Þór til Kanada
Draumurinn dró þau Þór og Hugrúnu aftur á vit ævintýranna eftir ellefu ár í Bretlandi. „Við höfðum bæði unnið við þýðingar, ég svona samhliða öðru og við sáum að við gátum búið hvar sem var í heiminum. Okkur langaði að búa á furðulegum stöðum; spáðum í Ástralíu, Nýja-Sjáland, Taíland og fórum meira að segja í ferð til Búlgaríu. Þetta neyddi
okkur til þess að velta því upp hvert væri gaman að fara í frí og hvar gaman að búa. Maður hugsar strax; búum á ströndinni, þýðum fyrir hádegi og brimbretti eftir hádegi. Hins vegar þegar maður hugsar um það þá er heilt ár á bretti full mikið. Þá sáum við líka að ef við veldum Ástralíu værum við endanlega að slíta tengslin við fjölskylduna, því það er bæði dýrt og erfitt að fara til baka.“ Stefnan var því tekin á Kanada. „Ég komst í kynni við frægan upptökustjóra, Fred Lavery, á austurströnd Kanada. Ég hafði gert nokkur demó með Ed Pool, upptökustjóra sem er líka bassaleikari með Bonnie Tyler, sem Lavery var gríðarlega hrifinn af,“ segir Þór. „Við fundum því stað, hús úti í skógi og við fallega, friðsæla á. Þetta var draumur í dós og í anda Johnny Cash; spila, njóta náttúrunnar, höggva við, fylgjast með birni skíta í skógi og úlfi góla. Við litum þá á þetta sem síðustu búferlaflutningana áður en við flyttum heim. Þarna tók ég upp plötuna Running Naked, sem var tilnefnd til þarlendra verðlauna ECMA.“
Apple vild’ann, ekki Bylgjan
Kominn í verslanir Vodafone! Lumia 800 er með Windows Phone 7 stýrikerfinu sem hefur fengið frábæra dóma - er stílhreint, flott og hraðvirkt. Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða á vodafone.is
Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is
Platan hans Þórs fékk fátæklegar viðtökur hér heima. „Ég var ekki á staðnum til að fylgja henni eftir og platan fékk því rólegar viðtökur. Bylgjan hafnaði allri plötunni og sagði að hún hentaði þeim ekki. Rás 2 spilaði aðeins af henni, og ég spilaði í Loga í Beinni, en það er svona stundum með tónlist; réttur tími, meiri spilum, hefði ég verið á staðnum og annað þá hefði þetta gengið betur.“ Þrátt fyrir áhugaleysi hér heima náði lagið hans Sunny Day athygli Microsoft sem notaði það í Windows 7 markaðsherferð sína. Og Þór er ekki af baki dottinn. Hann lítur á sig sem söngvaskáld; svona rétt eins og fjölmargir íslenskir tónlistarmenn þar sem snillingurinn Mugison trónir á toppnum. „Þessi persónulegu tengsl við fólk er framtíðin. Þetta er svona „singers og songwriters music“, þar sem tónlistarmaðurinn sjálfur sér um sig og sína.“ Þau Þór og Hugrún komu heim
fyrir einu og hálfu ári. Ein helsta ástæðan var sú að koma syninum heim og í tengsl við Ísland. „Við urðum að velja hvort hann festi ræturnar ytra eða næði að skjóta þeim niður hér heima. Við spáðum lítið í það þegar hann var yngri, en nú þegar árin líða áttar maður sig á að maður hefur ekki endalausan tíma með mörgum ástvina sinna,“ segir Þór. „Hann elskar að vera hér og að upplifa þetta frelsi. Hann er fæddur erlendis og hafði aldrei skrifað á íslensku. En hann hefur frábært viðhorf og er jákvæður og duglegur. Fyrsta veturinn var hann þreyttur í hausnum. Þurfti einfaldlega að leggja sig. Ég kannast við þetta þegar maður flytur í annað land. Stundum verður maður örmagna því maður neyðir sig til þess að hugsa á nýja tungumálinu þar til það verður manni eðlislægt.“ Og það er einmitt það sem Þór hefur þurft að gera: Vera jákvæður, duglegur og nýta sér frelsið til þess að gera fleira en að leika átta sinnum í viku. „Ég hef áhuga á að leika í kvikmyndum og í sjónvarpi hérna. Ég hef spreytt mig á talsetningu síðan ég kom heim – Í Happy Feet. Mér finnst það gríðarlega áhugavert. Ég held ég fái jafnvel tækifæri til að taka virkan og skapandi hátt í söngleikjum,“ segir hann og er pumpaður: „Ég er með söngleik í smíðum með vini mínum Jóhanni G. Jóhannssyni tónlistarmanni. Það hefur verið gæluverkefni og er ekki fullbúið. Það kemur kannski einhvern tímann á næsta ári,“ segir hann og vill ekki gefa neitt frekar uppi. „Ég vil sem minnst um það segja svo enginn steli hugmyndinni,“ segir hann og hlær. „Við erum að þróa verkið ásamt Pétri Hjaltested. Mér þætti líka gaman að freista þess að gera fleiri svona flottar sýningar eins og Vesalingana – að þetta verði kveikjan til þess að stíga inn í nýtt tímabil söngleikja á Íslandi – nóg er um hæfileikana.“ Þór er kominn til að vera hér á landi en lofar þó ekki að það verði ævina á enda. Nú á að nýta tímann vel og láta hendur standa fram úr ermum; svo margt er í pípunum, svo margt sem aldrei gafst tími til þegar markið var sett á einn topp. Hann lækkar því fjöllin og klífur þau fleiri í staðinn – á toppinn, eitt af öðru. Fyrsti sigurinn er í höfn. Hver verður sá næsti? Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is
34
fréttir vikunnar
Helgin 9.-11. mars 2012
Vikan í tölum
900
Umfangsmikið greiðslu kortasvindl Tveir rúmenskir ríkisborgarar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um umfangsmikið greiðslukortasvindl hér á landi. Þeir komu fyrir afritunarbúnaði á tveimur hraðbönkum í miðbæ Reykjavíkur.
Landsliðið niður um 18 sæti
þúsund krónur er upphæðin sem héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Björn Bjarnason fyrrverandi dómsmálaráðherra til að greiða athafnamanninum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna skrifa um hann í bókinni Rosabaugur yfir Íslandi. Björn hefur áfrýjað málinu til Hæstaréttar.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hrapaði niður um 18 sæti á heimslista FIFA eftir tapleikina tvo gegn Japönum og Svartfellingum. Þetta voru fyrstu leikirnir undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck.
Kaupþingsmenn mættu ekki
Vitnaleiðslur hafa staðið í Landsdómi alla vikuna. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sætir ákæru, fyrstur ráðherra, og bar vitni allan mánudaginn. Síðan hafa vitnin komið hvert af öðru; Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, Heiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins og fleiri. Á myndinni sést Geir mæta í Landsdóm í Þjóðmenningarhúsinu. Með honum er fóstursonur hans, Borgar Þór Einarsson. Vitnaleiðslur halda áfram í dag, föstudag. Ljósmynd Hari
Kaupþingsmennirnir sem ákærðir eru vegna sýndarviðskipta og markaðsmisnotkunar í slagtogi við Katarann Al Thani haustið 2008 voru ekki viðstaddir þingfestingu á miðvikudag. Málinu var frestað til 29. mars. Þá er gert ráð fyrir að sakborningar mæti.
Sorpbrennslu hætt á Húsavík
Heitustu kolin á
stro & B Bi a
Ge y
ir
r
s
Sorpbrennslustöðinni á Húsavík verður lokað næsta haust ef ekki koma til verulegar breytingar í rekstrarumhverfi stöðvarinnar.
m
i
T& FERSKandi T FREiS ú
SpennAndi
Fa
gme
y í F nnska
ri
r
r
sjávarrétta tilBoð
Seljan grillar Saari Alþingismaðurinn Þór Saari fann sig knúinn til þess að túlka óhugnanlega hnífaárás á starfsmann lögmannsstofu og setja í pólitískt samhengi. Fjölmörgum á Facebook ofbauð og Þór endaði á grillinu hjá Helga Seljan í Kastljósi.
Kristján B Jónasson Ef einhver sprengdi kjarnorkusprengu vegna þess að bílalánið hans væri í vanskilum. Hvað segði Þór Saari þá?
Óli Gneisti Sóleyjarson Jæja, þar fór álit mitt á Þór Saari endanlega.
Kolbrún Baldursdottir
Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.
Nú er Davíð Oddsson fyrir Landsdómi. Reyndar bara sem vitni.
Fríða Garðarsdóttir fylgist með tvítum úr Landsdómi ná nýjum stílhæðum um leið og Davíð gengur í salinn. Hann hefur víðtæk áhrif, landsfaðirinn.
Lára Hanna Einarsdóttir Davíð Oddsson gerir ekkert nema að vandlega íhuguðu máli og það hefur ævinlega tilgang. Af hverju hvíslar hann fyrir Landsdómi?
Hrafn Jökulsson
Heimir Már Pétursson
Þór Saari, farðu burt. Takk.
Sýnist hann kominn með loforð um annað starf og bjóði sig því fram til hluta fimmta kjörtímabilsins. Alltaf fyrstur í öllu. Alla vega aldrei heyrt um hlutaframboð fyrr.
Ólafur Ragnar Grímsson byrjaði vikuna með því að lýsa sig tilbúinn til þess að sitja á Bessastöðum í að minnsta kosti hálft kjörtímabil til viðbótar. Undirtektirnar á Facebook voru frekar dræmar.
Það er víst til ýmis afbrigði af dvergakasti. Ég var t.d. að horfa upp á dverg taka brjálæðiskast í Kastljósinu.
Torfi Geirmundsson Vá, hvað Helgi er að steikja Þór Saari.
Einar Kárason Mér fannst öllum létta svo mikið þegar hann í nýársávarpinu lofaði að hætta. En nánustu vinir sáu og skildu að hann var með lygaramerki á tánum.
Óli Kristján Ármannsson Velti í fúlustu alvöru fyrir mér Friði 2012.
Davíð fyrir dómi Landsdómur er mál málanna þessa vikuna og allra augu beindust að Davíð Oddssyni þegar hann mætti til að bera vitni. Hann var sjálfum
Jóhann Hlíðar Harðarson Hvað heldurðu eiginlega að þú sért? Sómi, sverð og skjöldur og gott betur... eða hvað?
Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetum ásamt hvítvínsglasi.
Borðapantanir í síma 517-4300
Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is
var fjöldi gistinótta á íslenskum hótelum í janúar sem er 33,5 prósenta aukning frá því í fyrra. Stærsti gistináttamánuður ársins er alltaf júlí en í þeim mánuði voru næturnar 229.100 talsins á síðasta ári, sem var 16 prósenta aukning frá 2010.
milljón króna lífeyrissparnaður skal ekki afhentur Sigurjón Þ. Árnason fær samkvæmt úrskurði héraðsdóms. Sigurjón nýtti lífeyrinn til að kaupa í traustum erlendum félögum örskömmu fyrir hrunið 2008. Sparnaðurinn hefur margfaldast síðan þá en slitastjórn Landsbankans neitar að láta hann af hendi. Sigurjón hefur áfrýjað til hæstaréttar.
4
klukkustundir er tíminn sem Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og seðlabankastjóri og núverandi ritstjóri Morgunblaðsins, var yfirheyrður frammi fyrir Landsdómi.
Góð vika
Slæm vika
fyrir Vigdísi Grímsdóttur rithöfund
fyrir Þór Saari þingmann Hreyfingarinnar
Verðskulduð upphefð
Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.
71.600
Eva Hauksdottir Ekkert smá hress náungi þessi forseti...
Andri Þór Sturluson
2.950 kr.
Björn Birgisson
Í það minnsta átján ár
Mér blöskrar það, sem Þór Saari (borið fram Sori, sbr. Haarde er borið fram Horde) segir, og er ég bersýnilega ekki einn um það.
sætið er það sem íslenska karlalandsliðið situr í á nýjasta styrkleikalista FIFA. Hefur liðið fallið um 18 sæti frá því listinn var birtur síðast.
570
sér líkur og sló á létta strengi – fólki til mismikillar gleði.
Hættuleg nálgun hjá Þór Saari í Kastljósinu. Þetta er engin fín lína. Bara einfalt, ofbeldi er aldrei hægt að réttlæta. Allt svona tal getur gefið einhverjum undir fótinn með að það sé í lagi að beita ofbeldi ef maður er reiður eða finnst á sér brotið.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Bláskel & Hvítvín
121.
Einhver frumlegasti og snjallasti orðsmiður þjóðarinnar var heiðraður í vikunni þegar DV útnefndi Vigdísi Grímsdóttur handhafa bókmenntahluta Menningarverðlauna blaðsins. Það var bókin Trúir þú á töfra sem heillaði dómnefndina en í umsögn hennar sagði meðal annars „Verkið er í senn fagurt ljóð og grimmileg frásögn, beljandi stórfljót og hjalandi lækur sem skapa flóru hughrifa og fá lesandann til að horfast í augu við sjálfan sig og viðhorf sín til tilverunnar.“
Hæddur og skammaður Þór Saari fór illa að ráði sínu á mánudag þegar hann skrifaði bloggpistil strax í kjölfar hinnar skelfilegu hnífaárásar á framkvæmdastjóra Lagastoða. Inntak pistils Þórs var að atburður sem þessi þyrfti ekki að koma á óvart þar sem stjórnvöld sitji „með hendur í skauti“ á sama tíma og skuldug heimili missa allt sitt. Þór uppskar strax harða gagnrýni fyrir að nýta sér þetta hræðilega mál í pólitískum tilgangi. Hæddist meðal annars lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson að líkamsburðum þingmannsins, sem er ekki meðal hávöxnustu manna, og sagði hann lítilmenni að auki. Hafi pistill Þórs verið vondur á mánudag versnaði hann til muna þegar í ljós kom að ástæða árásarinnar var vegna skuldar upp á 80.000 krónur. Þór sat eftir sem áður við sinn keip, neitaði að biðjast afsökunar á ruglinu, og varð enn minni maður fyrir vikið.
Mottumars Karlar og krabbamein
g
Útgefandi: Krabbameinsfélag Íslands g Ritstjórn Laila Sæunn Pétursdóttir g Ábyrgðarmaður Ragnheiður Haraldsdóttir
Slökkviliðs- og lögreglumenn ýttu Mottumars úr vör með því að keppa í sundknattleik í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Ljósmynd/Hari
Mottum prýddur mánuður 740 karlmenn greinast með krabbamein á hverju ári. Krabbameinsfélagið veitir sjúklingum og aðstandendum fjölbreytta þjónustu og stuðning.
M
ottumars er nú runninn upp enn einu sinni með öllu því gamni og allri þeirri alvöru sem honum fylgir. Áhersla Krabbameinsfélagsins er sem fyrr á fræðslu, forvarnir, ráðgjöf og rannsóknir, og við tvinnum saman árvekni og fjáröflun. Á hverju ári greinast um 740 karlmenn með krabbamein. Sumir greinast snemma í sjúkdómsferlinu eða eru með viðráðanleg mein, aðrir þurfa þunga sjúkdómsmeðferð og glíma jafnvel við langvarandi afleiðingar meðferðarinnar eða meinsins. Um 290 karlar látast ár hvert af völdum krabbameina. Tölurnar tala sínu máli. Þó vinnast alltaf sigrar, stórir og smáir. Sóknarfærin eru mörg og það er skylda okkar að nýta þau eins vel og við getum. Í þessu blaði segjum við frá ýmsum staðreyndum og gerum grein fyrir margvíslegri þjónustu sem veitt er sjúklingum og aðstandendum þeirra af hálfu Kabbameins-
Þitt er valið gar Hann er sífellt innan seilin þegar syrtir í álinn sis, kaleikur bölsýni og kjarkley fleytifullur af myrkri.
félagsins. Þjónustan er að mestu ókeypis fyrir þá sem nýta sér hana. Hún kostar þó í raun mikla fjármuni en er greidd af söfnunarfé. Við þökkum þann mikla stuðning og áhuga sem almenningur og fyrirtækin í landinu sýna verkefnum okkar. Ragnheiður Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur og forstjóri Krabbameinsfélagsins síðastliðin tvö ár.
Liðin mættu vel mottuð til leiks. Ljósmynd/Hari
og bjartsýni, Fjær stendur bikar vonar barmafullur af ljósi. Teygðu þig í hann. 44 -20 08). Ólafur Ragnarsson (19 á brot úr eilífð. Úr ljóðabókinni Agnarsm
2
mottumars
Mottumars
Helgin 9.-11. mars 2012 Krabbameinsskrá meðalaldur við greiningu um 67 ár
Viðburðadagatal Í mars stendur Krabbameinsfélagið fyrir ýmsum viðburðum er tengjast www.mottumars.is og baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Hér að neðan eru nokkrir þeirra taldir upp. Frekari upplýsingar má svo finna á vefsíðunni www.krabb.
Allan Mottumars Fræðslufyrirlestrar í boði fyrir fyrirtæki.
Sunnudagur 11. mars Fræðslumyndin „Þetta er svo lúmskt“ sem fjallar um krabbamein í ristli og endaþarmi sýnd á RÚV kl. 15:00.
Miðvikudagur 14. mars Einn heppinn einstaklingur og eitt lið úr www.mottumars.is verða dregin úr potti í Virkum morgnum á Rás 2 og geta fengið flugferð fyrir tvo frá WOW air eða grænmetis körfu fyrir kaffistofuna frá Íslenskum grænmetisbændum.
Fimmtudagur 15. mars Örráðstefna hjá Krabbameinsfélaginu um ristilkrabbamein kl. 16.30
Föstudagur 16. mars MOTTUDAGURINN. Landsmenn allir hvattir til að klæða sig upp og leyfa táknum karlmennskunnar að njóta sín í einn dag.
Miðvikudagur 21. mars Aftur dregið út í Virkum morgnum.
Jón Gunnlaugur Jónasson er sérfræðingur í meinafræði og yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar.
Árlega greinast á áttunda hundrað karlar með krabbamein N Rætt við Jón Gunnlaug Jónasson yfirlækni Krabbameinsskrárinnar.
Miðvikudagur 21. mars Hádegisfyrirlestur í Krabbameinsfélaginu. Helstu krabbamein karla, einkenni og forvarnir. Lára Sigurðardóttir læknir og doktorsnemi í lýðheilsufræðum.
Fimmtudagur 22. mars Hádegisfyrirlestur. „Karl-Mennskan, kynlíf og náin sambönd. Hver er reynslan úr kynlífsráðgjöf og meðferð?“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur M.S.ED, sérfræðingur í klínískri kynfræði (NACS).
Lok mars – endanleg úrslit Dagskrá og staðsetning auglýst síðar. Einstaklingar sem safnað hafa hæstu fjárhæðinni verða heiðraðir og fá flugferðir fyrir allt að fjóra frá WOW air og gistingu á Hótel Keflavík og lið hreppa grænmetiskörfu frá Íslenskum grænmetisbændum og hópeflisvinning. Fegursta mottan 2012 einnig valin.
Við megum ekki gleyma því að nú eru á lífi um fimm þúsund karlar sem fengið hafa krabbamein.
ýjustu tölur frá Krabbameinsskránni sýna að 737 karlar greinast á ári með krabbamein og er þá miðað við meðaltal áranna 2006-2010. „Tölurnar hafa verið að hækka undanfarin ár en þegar tekið er tillit til fjölgunar þjóðarinnar og breyttrar aldurssamsetningar er aukningin í raun aðeins um 1 prósent á ári,“ segir Jón Gunnlaugur Jónasson prófessor og yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla. Um 220 greinast á ári og um 50 deyja úr sjúkdómnum. „Nýgengið hefur aukist mikið hér á landi síðustu áratugi, líkt og í öðrum vestrænum löndum en dánartíðnin hefur nánast staðið í stað. Meðalaldur við greiningu er rúm sjötíu ár. Dæmigerð einkenni eru meðal annars tíð þvaglát, kraftlítil þvagbuna og aðrir erfiðleikar við að tæma þvagblöðruna. Ekki hefur enn komið fram góð aðferð til að notast við í skipulagðri leit að krabbameini í blöðruhálskirtli.“
Tíðni lungnakrabbameins hætt að aukast
Krabbamein í lungum er næst algengasta krabbameinið, bæði hjá körlum og konum. „Fjöldi nýrra tilfella hjá körlum er um 80 á ári en því miður eru dánartölurnar mjög háar eða um 65 á ári,“ segir Jón Gunnlaugur. „En góðu fréttirnar eru þær að nú er ávinningurinn af fræðslustarfi Krabbameinsfélagsins og annarra gegn reykingum að skila sér og tíðnin er hætt að aukast.“
Í þriðja sæti er krabbamein í ristli og endaþarmi. Ár hvert greinast um 75 karlar með þennan sjúkdóm og um 30 deyja. „Viss tegund sepa í ristli er talin forstig þessa krabbameins og þess vegna er farið að leita skipulega að sjúkdómnum, til dæmis í Finnlandi, en þar er leitað að blóði í hægðum. Landlæknir og fleiri hafa mælt með því hér á landi, en einnig er mögulegt að skima fyrir sjúkdómnum með ristilspeglunum.“ Í fjórða sæti er krabbamein í þvagblöðru og þvagvegum en ný tilfelli hjá körlum eru 55 til 60 á ári. „Þessi mein eru þrefalt algengari hjá körlum en konum,“ segir Jón Gunnlaugur. „Áætlað er að um helmingur þessara meina tengist reykingum en einnig eru ákveðin efni í iðnaði sem geta aukið hættuna, sérstaklega í gúmmíiðnaði og litarefnaiðnaði. Erting til dæmis vegna blöðru steina, og ýmsar sýkingar í þvagblöðru eru einnig talin geta stuðlað að æxlismyndun.“
Lífshorfur hafa batnað mikið
Húðkrabbamein, önnur en sortuæxli, eru í fimmta sæti yfir algengustu krabbameinin. „Við erum að greina um 40 ný tilfelli á ári hjá körlum og tíðnin hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Sama gildir reyndar einnig um sortuæxli. Sem betur fer er dánartíðnin ekki mjög há,“ segir Jón Gunnlaugur. „Þessi æxli myndast helst á þeim hlutum líkamans sem sólarljós skín mest á svo sem á höfði, hálsi og höndum. Sterkar vísbendingar eru um að notkun
Krabbameinsskráin í tæp 60 ár Á fyrstu árum Krabbameinsskrárinnar var búseta þeirra sem greindust með magakrabbamein færð inn á Íslandskortið sem er á myndinni í tengslum við rannsókn á orsökum þess meins. Krabbameinsskráin hefur verið rekin af Krabbameinsfélagi Íslands í nær 60 ár.
ljósabekkja tengist verulega aukinni tíðni sortuæxla sem komið hefur fram á undanförnum áratugum.“ Jón Gunnlaugur bendir á að lífshorfur þeirra sem greinast með krabbamein hafi batnað mikið. „Um 25% karla sem greindust með krabbamein fyrir fjörutíu árum lifðu í fimm ár eða lengur en nú geta um 62% vænst þess að lifa svo lengi. Ef litið er á algengasta meinið hjá körlum, krabbamein í blöðruhálskirtli, þá geta 84% vænst þess að lifa í fimm ár eða lengur. Fyrir nokkrum áratugum voru horfurnar helmingi verri. Við megum ekki gleyma því að nú eru á lífi um fimm þúsund karlar sem fengið hafa krabbamein.“ Þegar Jón Gunnlaugur er spurður um orsakir krabbameina segir hann að hér sé í raun um að ræða mjög fjölbreytilegan hóp sjúkdóma þar sem allmikið er vitað um orsakir eða áhættuþætti varðandi sum meinanna en enn sé lítið unnt að fullyrða um orsakir þeirra flestra. „Þó er talið að hægt sé að draga úr líkum á sjúkdómnum með heilbrigðum lífsháttum svo sem að reykja ekki, hreyfa sig reglulega og neyta hollrar fæðu,“ segir hann og vill um leið vekja athygli á því að almennt gildi það að því fyrr sem sjúkdómurinn greinist, því betri séu horfurnar á lækningu.
mottumars 3
Helgin 9.-11. mars 2012 Á landsvísu Þr játíu aðildarfélög
Svæðafélög um allt land og stuðningshópar sjúklinga Aðild að Krabbameinsfélagi Íslands eiga 23 svæðafélög og sjö stuðningshópar sjúklinga á landsvísu. Auk þess eru staðbundnir stuðningshópar á tólf stöðum. Félagsmenn í aðildarfélögunum eru á tíunda þúsund. Á Suðvesturlandi eru þrjú félög og þjónustumiðstöðvar í Reykjavík og í Keflavík. Á Vesturlandi eru fjögur félög og þjónustumiðstöð á Akranesi. Á Vestfjörðum eru tvö félög og þjónustumið-
stöð á Ísafirði. Á Norðurlandi eru sjö félög og þjónustumiðstöðvar á Sauðárkróki og Akureyri. Á Austurlandi eru þrjú félög og þjónustumiðstöð á Reyðarfirði. Á Suðurlandi eru fjögur félög og þjónustumiðstöð á Selfossi. Samhjálp kvenna er elsti stuðningshópur krabbameinssjúklinga, stofnaður 1979, til stuðnings konum sem hafa fengið brjóstakrabbamein. Í Stómasamtökum Íslands er fólk
sem hefur gengist undir stómaaðgerðir. Ný rödd eru samtök raddbandalausra. Styrkur eru samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og fyrir aðstandendur. Markmið Krabbameinsfélagsins Framfarar hefur verið að efla rannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli. Helsta baráttumál Ristilfélagsins er að hafin
verði skipuleg leit að krabbameini í ristli. Einnig eru Góðir hálsar, sem er stuðningshópur um blöðruhálskirtilskrabbamein, og Stuðningshópur kvenna með eggjastokkakrabbamein. Í nóvember var stofnaður Stuðningshópur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og fyrir aðstandendur. Stuðningshóparnir halda fræðslufundi reglulega, flestir mánaðarlega allan veturinn.
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins Fyrirtækjum að kostnaðarlausu
Félagsmenn í aðildarfélögunum Krabbameinsfélags Íslands eru á tíunda þúsund.
Vísindastyrkir Fimm úthlutað
Boðið upp á fræðslu á vinnustöðum
Í
mars býðst fyrirtækjum að panta fyrirlestur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, þar sem frætt er um karlmenn og krabbamein. Lára G. Sigurðardóttir læknir hjá Krabbameinsfélaginu og doktorsnemi í lýðheilsu flytur fyrirlestur um helstu krabbamein hjá karlmönnum, einkenni og forvarnir. Fyrirlesturinn er fyrirtækjum að kostnaðarlausu og er þetta tilvalin leið til að fræða starfsmenn um sjúkdóminn, forvarnir og úrræði. Einnig gefst tækifæri til að hvetja starfsmenn til að huga að heilsunni. Hægt er að bóka fyrirlestur með því að hringja í síma 540 1900 eða senda tölvupóst á asdisk@krabb.is
Lára G. Sigurðardóttir læknir hefur heimsótt vinnustaði og frætt starfsfólk um krabbamein.
Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 er boðið reglulega upp á fjölbreytta fyrirlestra. Sem dæmi má nefna að fimmtudaginn 15. mars kl. 16:30 er örráðstefna um ristilkrabbamein. Þeir sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur geta leitað til Ráðgjafarþjónustunnar alla virka daga og fengið upplýsingar, fræðslu og margvíslegan stuðning.
Frá afhendingu rannsóknastyrkjanna: Ásgerður Sverrisdóttir formaður vísindaráðs Krabbameinsfélagsins, Tryggvi Þorgeirsson, Stefán Þ. Sigurðsson, Jón Þór Bergþórsson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Jóhanna E. Torfadóttir og Jakob Jóhannsson varaformaður Krabbameinsfélags Íslands.
Rannsóknir á krabbameinum hjá körlum Hluta fjármuna sem safnað var í Mottumars 2011 var ráðstafað til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Í fyrrahaust var auglýst eftir umsóknum um fimm styrki, samtals að upphæð 2,5 milljónir króna. Alls bárust átta umsóknir og veitti vísindaráð Krabbameinsfélagsins stjórn félagsins umsögn um þær. Dr. Sigríður Klara Böðvarsdóttir sameindalíffræðingur hlaut 1.000.000 króna styrk, dr. Jón Þór Bergþórsson sameindalíffræðingur og dr. Stefán Þ. Sigurðsson sameindalíffræðingur hlutu 500.000 króna styrki og Jóhanna E. Torfadóttir doktorsnemi og Tryggvi Þorgeirsson læknir hlutu 250.000 króna styrki. Flestir styrkþeganna stunda grunnrannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli.
Mottumars
Karlar og krabbamein
Lyklakippa Mótuð eftir mottu ársins 2011
Þú getur borið fegurstu mottuna Dagana 9. til 23. mars munu mörg aðildarfélög Krabbameinsfélagsins selja lyklakippu sem er mótuð eftir „Fegurstu mottunni 2011“. Það var Árni Þór Jóhannesson sem hlaut titilinn í fyrra og nú geta landsmenn fengið sér lyklakippu og borið mottuna allan ársins hring. Lykla-
kippan kostar 1.500 krónur. Það verða Krabbameinsfélögin á Akranesi, Borgarfirði, Breiðafirði, Ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Norðausturlandi, Austfjörðum og Austurlandi, Suðausturlandi, Árnessýslu, Suðurnesjum, og Hafnarfirði sem selja lyklakippuna. Einnig verður hún fáanleg í verslun Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík og vefverslun félagsins á www. mottumars.is Árni Þór Jóhannesson kom sér upp fegurstu mottu ársins 2011.
Lyklakippa mótuð eftir mottu Árna Þórs kostar 1.500 krónur.
Forvarnir Hlutverk heilsugæslunnar
Sköpunargleðin í Mottumars
Vilhjálmur Ari starfar á Heilsugæslustöðinni Firði í Hafnarfirði og klínískur dósent hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Áminning um að vera ábyrg fyrir lífi okkar Rætt við Vilhjálm Ara Arason heilsugæslulækni Í Hafnarfirði
H
eilsugæslan gegnir mikilvægu hlutverki við forvarnir og greiningu krabbameins svo og í samskiptum við krabbameinssjúklinga og aðstandendur. Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir var spurður um þessi samskipti. Eiga heimilislæknar ekki mikinn þátt í að greina einkenni sem gætu bent til krabbameins? „Jú. Heimilislæknar sinna fólki á öllum aldursskeiðum, til greininga á sjúkdómum og meðferðar, en ekkert síður til að reyna að fyrirbyggja sjúkdómana. Eftir því sem aldurinn færist yfir verða krabbamein og leit að þeim fyrirferðameiri. Krabbameinsfélagið hvetur til árvekni og ábyrgðar um leið og félagið aðstoðar konur að finna algeng krabbamein sem þær geta ekki fundið sjálfar og öllu máli skiptir að finna sem fyrst. Sama gera heimilislæknar á mörgum sviðum almennrar læknisfræði. Yfirleitt ekki með skipulagðri kembileit heldur tengt tilefnum og aðstæðum hverju sinni.“ Hve mikil tengsl hafa heimilislæknar við sjúklingana á meðan á meðferð stendur eða eftir að henni lýkur? „Margir líta á heimilislækni sinn sem trúnaðarvin og leita til hans á erfiðustu stundum lífsins, vegna eigin veikinda, erfiðleika í fjölskyldulífi eða vegna ættingja. Og þótt krabbameinsmeðferðir séu yfirleitt alltaf á höndum sérfræðinga á mismunandi sviðum læknisfræðinnar, ekki síst krabbameinslækna, er
Skilaboðin verða varla skýrari. Áminning um að vera ábyrg fyrir lífi okkar og limum, hver sem marsinn er, hvar og hvenær sem er.
stuðningur heimilislækna alltaf mikilvægur og jafnvel hluti af batanum.“ Skipa ekki forvarnir og hvatning til heilbrigðra lífshátta stóran sess í heilsugæslunni? „Afar mikilvægt er að tengja eins fljótt og kostur er áhættulíferni við hættuna á að fá þá sjúkdóma sem við ættum að geta verið laus við. Reyklaust umhverfi, góð hreyfing og hollt mataræði eru lykilatriði. Við ráðum ferðinni furðu mikið sjálf og skilaboðin hvað er hollt og gott skipa heiðurssætið í orðum okkar og athöfnum í heilsugæslunni. Reykingar ungs fólks eru til að mynda skýrt dæmi um hegðun sem alltaf verður að takast á við. Þær geta tengst jafnvel vægustu einkennum reykingasjúkdómsins, hóstanum, og þeirri miklu áhættu sem að baki býr þegar árin líða og hóstinn verður jafnvel blóðugur. Þetta heitir fyrsta stigs forvörn og tengist flestum nútímasjúkdómum okkar mannanna.“ Líst þér ekki vel á að helga einn mánuð á ári krabbameinum hjá körlum? „Jú. Í mars í ár, eins og tvö síðustu ár, er mikil jákvæð vakning í átakinu gegn krabbameinum karla. Árlega greinast á áttunda hundrað íslenskir karlar með alls konar krabbamein og rúmur þriðjungur deyr af þeirra völdum. Rannsóknir sýna að lækka má þessa tölu mikið ef tímalega er tekið í taumana. Skilaboðin verða varla skýrari. Áminning um að vera ábyrg fyrir lífi okkar og limum, hver sem marsinn er, hvar og hvenær sem er.“
Við fögnum því sannarlega að vakning Krabbameinsfélagsins virkjar sköpunarkraft fólks víða um land. Mottumars hvetur til sköpunar og alls kyns framleiðslu og vöruþróunar. Einstaklingar og fyrirtæki hafa samband við Krabbameinsfélagið og bjóða fram hugvit sitt og varning. Íslenskir listamenn á mörgum sviðum eru reiðubúnir til samstarfs. Margar skemmtilegar hugmyndir hafa litið dagsins ljós og frumleikinn er oft í fyrirrúmi.
viðhorf 35
Helgin 9.-11. mars 2012
Íslenskt atvinnulíf
Fært til bókar
Klasi – að sameina kraftana
Á
síðustu misserum hefur orðið til mjög áhugaverður vaxtarsproti í íslensku atvinnulífi. Hér er um að ræða klasa eða klasasamstarf þar sem hópur ólíkra aðila, sem oft eru í harðri samkeppni, tekst að vinna saman með aukna verðmætasköpun að markmiði. Þannig tekst að tvinna saman samkeppni og samvinnu til hagsbóta fyrir heildina. Upphaf klasahugtaksins er rakið til tímamótaverksins The Competitive Advantage of Nations eftir dr. Michael Porter sem kom út árið 1990. Þar var hugtakið klasi skilgreint sem „landfræðileg þyrping fyrirtækja og stofnana á ákveðnu sviði, sem eiga sameiginlega hagsmuni og stuðningsnet. Með klasasamstarfi skapast ákveðin heild sem er mun sterkari en einstaka aðili einn og sér.“ Með öðrum og færri orðum: Saman erum við sterkari. Fæst okkar ætla ríkisvaldinu það meginhlutverk að „skapa ný störf“ en stjórnvöld eiga að styðja við uppbyggingu atvinnulífsins og skapa því umgjörð svo fyrirtækin geti sjálf skapað verðmæti og þar af leiðandi störf. Stuðningur við klasasamstarf er þannig góð leið fyrir hið opinbera að styðja við heilbrigt atvinnulíf.
Staða Íslands
ENNEMM / SÍA / NM50491
Klasasamstarf hér á landi er hvað lengst komið á vettvangi jarðvarmans. Í nóvember 2009 hófst vinna á vegum dr. Michael Porter sem stjórnaði kortlagningu íslenska jarðvarmaklasans á veg-
um stofnunar hans í Harvard. Fyrsta árið fór í greiningu á framboði, þekkingu, eftirspurn og möguleg u for skot i í samkeppni sem væri Magnús Orri Schram að f i n na þingmaður Samfylkingarinnan ís - innar lenska jarðvarmaklasans. Dr. Porter kynnti niðurstöður sínar á þúsund manna ráðstefnu í Háskólabíó 1. nóvember 2010. Á grundvelli greiningar dr. Porters hófst vinna við að móta sýn til framtíðar á vettvangi jarðvarmans. Nokkrir lykilaðilar tóku höndum saman. Vinnustofur tóku til starfa og vel á annað hundrað sérfræðingar, úr öllum áttum innan greinarinnar, lögðu sitt af mörkum. 28. júní á síðasta ári var svo haldinn stofnfundur klasasamstarfs íslenska jarðvarmageirans, og við sama tækifæri kom út skýrsla samin af ráðgjafafyrirtækinu Gekon með aðkomu dr. Michael Porter. Þegar að var gáð reyndust margir aðilar eiga hagsmuna að gæta – og þar með tilheyra íslenska jarðvarmaklasanum: Allt frá orkufyrirtækjum og fjármálafyrirtækjum til rannsóknarhópa, háskóla og ráðuneyta.
Að sameina kraftana Ég hef fylgst með af miklum áhuga hvernig uppbyggingu og kortlagningu íslenska jarðvarmaklasans hefur verið háttað. Á stofnfundinum 28. júní 2011 gerðust meira en 20 fyrirtæki, stofnanir og félög stofnaðilar, og skuldbundu sig með ýmsum hætti til að koma að starfinu en gert er ráð fyrir að niðurstöður með aðgerðaáætlun verði lagðar fram í lok þessa árs. Nú eru að störfum 10 vinnuhópar á ýmsum sviðum jarðvarmaklasans og þátttakendur eru um 140 einstaklingar sem allir hafa sitt fram að færa, allt frá vísindalegri sérþekkingu til fjármögnunar, alþjóðlegra sambanda og pólitísks frumkvæðis. Stofnaðilar eru núna tæplega 70 talsins og gangur vinnunnar er með miklum ágætum. Ég tel að þessi vinnubrögð séu til mikillar fyrirmyndar og geti verið leiðarljós fyrir klasasamstarf í öðrum atvinnugreinum þar sem möguleikar eru miklir. Má þar nefna ferðaþjónustu, upplýsingatækni, matvælaframleiðslu, hönnun og ýmsar skapandi greinar þar sem Íslendingar eiga mikla möguleika. Íslenski jarðvarmaklasinn er þegar orðinn öðrum atvinnugreinum fyrirmynd, og hefur vakið mikla athygli erlendis, enda byggður á grunni nútímavísinda úr þekktustu menntasmiðjum heims og íslenskrar sérfræðiþekkingar. Klasasamstarf er augljóslega það sem koma skal. Samstarf, samvinna og samkeppni eru hugtök sem eiga að geta farið saman ef hagsmunir heildarinnar eru hafðir að leiðarljósi.
Aðeins ímyndarvandi Ingimar Karl Helgason segir í bloggi sínu á Smugunni að Hannes Hólmsteinn Gissurarson hafi gefið sér tíma frá kommúnistaveiðum til að sitja í Landsdómi og greini frá þeirri upplifun á bloggsíðu sinni og segi meðal annars: „Davíð [Oddsson] skýrði líka vel tvö atriði, sem fávísir fjölmiðlungar hafa reynt að gera að árásarefni á Seðlabankann í undanfara falls bankanna. Annað var, að ekki hefði verið svarað tilboði í bréfi frá Mervyn King, seðlabankastjóra Englands, vorið 2008 um að aðstoða íslensku bankana við að minnka. Davíð benti á, að bréfið snerist um annað. Með því var hafnað að veita seðlabankanum lánalínur, eins og rætt hafði verið um vikum saman. Það „tilboð“, sem á eftir fór um aðstoð við að minnka íslensku bankana, var ekkert annað en kurteisistal, og hafði slíkt tilboð verið sett margsinnis fram í umræðunum á undan. Fylgdi þessu kurteisistali ekkert tilboð um lánafyrirgreiðslu, sem nauðsynleg hefði verið til að breyta útibúum Landsbankans í Bretlandi í dótturfélög.“ Þetta segir Ingimar Karl að sé glæný saga, eða spuni hjá prófessornum. Því hafi nefnilega aldrei verið haldið fram að nota ætti fyrirgreiðslu frá seðlabanka Bretlands, vorið 2008, til að flytja Icesave í dótturfélag. Blogg sitt endar Ingimar Karl með þessum orðum: „Seðlabankastjóri Bretlands virðist hafa talið að hægt yrði að minnka íslenska bankakerfið, þótt enginn sem borið hefur vitni fyrir Landsdómi hafi talið það mögulegt. Seðlabanki Bretlands er enginn smábanki. Bankastjóri hans gefur skriflegt loforð um að hann muni gera allt sem í sínu valdi stendur til að hjálpa
til. Formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands skellir við skollaeyrum og fullyrðir að íslensku bankarnir séu vel fjármagnaðir. Þeir glími við ímyndarvanda sem gjaldmiðlaskiptasamningur eigi að leysa. Það eru út af fyrir sig dálitlar fréttir og merkilegt þannig séð að ekki hafi vakið meiri athygli. Maðurinn sem segist hafa varað við á bak við tjöldin, fullyrðir í samskiptum við seðlabankastjóra Bretlands að bankarnir standi styrkum fótum en glími við ímyndarvanda. Og þetta er eftir að hann segist hafa varað ráðherra við að bankarnir gætu lent í vandræðum vegna fjármögnunar, á einhverjum öðrum leynifundi rúmum mánuði fyrr.“
Teppi á stigaganginn nú er tækifærið ! Eitt verð niðurkomið kr. 6.390 m 2
Komum á staðinn með prufur og mælum, ykkur að kostnaðarlausu
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Hagsýnir heimilisbílar Árgerð 20052 sjálfskiptur · bensín
9,4 l Eyðsla1
Bifreiðagjöld
4,5 l
Sparnaður á ári
456.840 kr.
-
228.600 kr.
=
228.240 kr.
34.240 kr.
-
9.460 kr.
=
24.780 kr.
=
2.100 kg
224 g/km
4.480 kg
CO2 útblástur
Árgerð 20122 beinskiptur · dísil
-
119 g/km
2.380 kg
Að endurnýja bílinn í dag getur borgað sig. Kannaðu kosti grænna bílalána og reiknaðu dæmið til enda á ergo.is Blönduð eyðsla á hverja 100 km Rekstur í eitt ár á meðalstórum fólksbíl m.v. að bensínverð sé 243 kr., dísilverð 254 kr. og akstur á ári 20.000 km.
1
2
Suðurlandsbraut 14
>
sími 440 4400
>
www.ergo.is
>
ergo@ergo.is
36
viðhorf
Helgin 9.-11. mars 2012
Deila landlæknis og Læknafélagsins
Konurnar í aukahlutverki
E Topplistinn Verslun 1
Efstu 5 - Vika 10
MacLand
Klapparstíg 30 2
Spilavinir ehf
Langholtsvegi 126
3
5
23 ummæli
Kostur lágvöruverslun ehf Dalvegi 10
4
27 ummæli
35 ummæli
IKEA
Kauptúni 4
5 ummæli
Framköllunarþjónustan Brúartorgi 4
5 ummæli
Eins einkennilega og það kann að hljóma þá eru konurnar sem létu græða í sig PIP-brjóstapúða komnar í hálfgert aukahlutverk í deilum Læknafélags Íslands og landlæknisembættisins. Engu líkara er en það velti á lausn deilunnar hvort þær geri eitthvað í sínum málum eða ekki. Að sjálfsögðu hafa þessar konur í hendi sér að sækja aðstoð sjálfar, rétt eins og þær ákváðu af eigin frjálsum vilja að leggjast undir hnífinn. Deilan snýst um hvort landlæknir fái uppgefinn lista með nöfnum kvenna sem bera brjóstaígræðslur og bíður hann nú úrskurðar Persónuverndar. Læknafélagið fellir sig ekki við það sjónarmið landlæknis að embættið eigi að fá umbeðnar Jón Kaldal upplýsingar svo það geti meðal kaldal@frettatiminn.is annars gengið úr skugga um að þær konur sem bera PIP-púða hafi mætt til ómskoðunar hjá Krabbameinsfélaginu. Erfitt er að skilja af hverju landlæknir telur sig þurfa að sækja þessar upplýsingar til lækna frekar en beint frá þeim konum sem hafa látið stækka brjóst sín. Ef landlæknir telur brýna þörf á því að embættið komi sér upp gagnagrunni yfir allar konur með brjóstastækkanir er hægðarleikur fyrir embættið að óska eftir því að að þær gefi sig sjálfar fram. Konur með brjóstastækkanir tóku meðvitaða og upplýsta ákvörðun um aðgerðina og þær eiga að sjálfar að ráða því hvort nöfn þeirra verði í opinberum gagnagrunni. Um 400 konur fengu grædda í sig PIP-púðana heilsuspillandi. Þær fengu boðun seinni hluta janúar um að koma í skoðun hjá Krabbameinsfélaginu. Einum
og hálfum mánuði síðar hefur aðeins rétt rúmlega helmingur þeirra mætt til að láta skoða sig. Í ljósi mikillar umfjöllunar um mögulega heilsufarshættu sem kann að stafa af púðunum hefði mátt búast við að mun fleirum lægi á að fá skorið úr um ástandi púða sinna. Fréttir af fyrstu skoðunum hjá Krabbameinsfélaginu hefðu svo átt að ýta enn frekar við boðuðum konum en sílikonfyllingarnar hafa reynst lekar í yfir helmings tilfella. Landlæknir segir í viðtali við Fréttatímann í dag að erfitt sé að fullyrða um skýringar á því af hverju ekki hafi fleiri konur sóst eftir ómskoðun. Ekki verður séð til hvaða úrræða embættið ætlar að grípa gagnvart þeim konunum sem kjósa að láta ekki skoða sig. Ekki er hægt að færa þær í ómskoðun gegn vilja sínum. Málið er líka stærra en svo að það snerti aðeins konur með PIP-púða. Eins og kom fram í Fréttatímanum fyrir viku beinir kanadíski sérfræðingurinn dr. Pierre Blais þeim ráðum til allra kvenna með brjóstafyllingar að leita sem fyrst til sérfræðinga og láta rannsaka heilsufar sitt. Það er skoðun dr. Blais að allar gerðir af púðum kunni að vera háskalegar heilsu kvenna en hann er fyrrum ráðgjafi kanadískra stjórnvalda og hefur stundað rannsóknir á þessu sviði um árabil. Í grunninn snýst þetta um hversu langt hið opinbera á að teygja sig eftir því að hafa vit fyrir fólki sem er skeytingarlaust um eigin heilsu. Þegar upp er staðið hlýtur ábyrgðin að hvíla hjá hverjum og einum einstaklingi með að nýta sér þau úrræði sem standa til boða .
Þrýstihópar
Undirskriftarsöfnun er merkingarlaus bænarskrá
U
undirskrift fólks? Því miður er það svo í ndirskriftarsöfnun, eða það tilfelli undirskriftarsöfnunar að margir sem áður var kallað bænarskrá skrifa undir þótt það sé óvíst að þeir (e. petition), hefur verið beitt í myndu gera það fengju þeir hlutlausa ýmsum tilgangi í sögunni og kannski spurningu sem borin yrði fram án þrýster Varið land sú þekktasta á Íslandi. Sú ings. Það er þekkt að þegar málefni hefur nýjasta er bæn ríflega þrjátíu þúsund Ísverið skamma hríð í umræðu, til dæmis í lendinga um að forseti Íslands bjóði sig fáar vikur eða mánuði, hafa margir ekki fram í vor. gert upp hug sinn endanlega og í þeim En hvað er undirskriftarsöfnun? Er tilvikum getur „skoðun“ þeirra lent hvoru það ein af leiðum vísindanna til að kommegin hryggjar sem er. ast að því hvað þjóðin vill eða finnst? Í slíkum málum, sem eru „vanþroskuð“ Nei, tilgangur undirskriftarsöfnunar í huga fólks, getur orðalag spurningar er yfirleitt að knýja fram breytingar (til og þrýstingur um að tiltekin afstaða dæmis að forseti endurskoði afstöðu Þorlákur Karlsson sé tekin haft mikil áhrif á svör. Fyrir sína) eða koma í veg fyrir þær (til dæmDósent í viðskiptadeild Hánokkrum árum gerðu háskólanemendur is Varið land), með því að sýna fram á skólans í Reykjavík undir leiðsögn minni og annars háskólaað það sé vilji fólks eða skoðun. Þess kennara fullburða tilraun með undirvegna stendur jafnan þrýstihópur fyrir skriftarsöfnun. Í stuttu máli voru 200 manns beðin undirskriftarsöfnun án þess að hún sé falin í hendur um að skrifa undir bænarskrá til stuðnings styttingar óháðs og til þess bærs fagaðila. framhaldsskólans og 200 gegn styttingu (mál sem Til er áratugahefð fyrir tilteknum rannsóknaraðvar til umræðu þá), en tilviljun réð hver fékk hvora ferðum við að kanna hug fólks til manna og málefna. bænarskrá. Í ljós kom að 75 prósent skrifuðu nafn Að minnsta kosti tugþúsundir rannsókna hafa verið sitt á bænarskrána með styttingu framhaldsskólans, gerðar til að finna bestu og hlutlausustu leiðirnar til en 70 prósent skrifuðu nafn sitt á bænarskrána gegn að komast að því hvað fólki finnst eða hvað það vill. styttingunni. Í grunnatriðum snúast þær annars vegar um gott Ljóst er að bæði fræðileg rök og reynslurök hníga úrtak, það er allstórt slembiúrtak þar sem svarhlutfall til verulegra efasemda um undirskriftarsöfnun sem er hátt og hins vegar um spurninguna, það er að hún leið til að kanna hug manna á hlutlausan hátt og því sé skýr og hlutlaus. vil ég vara eindregið við því að taka mark á niðurFrá þessum tveimur grunngildum góðrar aðstöðum þeirra. Þá er rétt að benda á að verði ýmis ferðafræði víkur undirskriftarsöfnun. Í framkvæmd mál sem nú heyra undir Alþingi lögð fyrir þjóðina til hennar er haft samband við fólk þar sem auðveldast ákvörðunar, þar sem undirskrift tiltekins hlutfalls er að finna eða það velur sig sjálft til þátttöku í „skoðhennar á bænarskrá dugir til, þurfi að setja vandaðan anakönnuninni“ auk þess að spurningin er sjaldnast faglegan ramma um orðalag slíkra bænarskráa sem hlutlaus. Til viðbótar við þessi grunnvik frá góðri aðog að söfnun og utanumhald sé í höndum ábyrgs opinferðafræði er fólk iðulega beitt þrýstingi til að styðja bers aðila, en ekki í höndum kaupahéðna á vegum efni bænarskrárinnar. þrýstihópa eins og tíðkast víða í útlöndum. Þá vaknar spurningin hvort ekkert sé að marka Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Fært til bókar
Jónas velur forseta Oft er vitnað til kjörorðs Ásgeirs Ásgeirssonar; „Fólkið velur forseta“, í forsetakosningunum árið 1952. Ásgeir atti þá kappi við Bjarna Jónsson dómkirkjuprest, sem naut stuðnings tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, og hafði betur. Stjórnmálaflokkar eru löngu hættir að styðja forsetaframbjóðendur, að minnsta kosti opinberlega. Aðrir hafa tekið við keflinu og nú má segja að fremstur fari Jónas Kristjánsson ritstjóri en í pistlum hans að undanförnu hefur hann mjög hvatt til þess að finna sterkan frambjóðanda gegn Ólafi Ragnari Grímssyni, sem tilkynnti um síðustu helgi að hann gæfi kost á sér til Bessastaðasetu fimmta kjörtímabilið í röð. Jónas lítur svo á að Ólafur Ragnar sé orðinn að stjórnmálaflokki sem hyggist hafa gætur á pólitíkusum næstu árin. Jafnvel Ástþór er skárri, segir Jónas, hann hefur þó hugsjón. Hann hvatti síðan til þess að ábyrgt fólk tæki sig saman í andlitinu svo finna mætti farsælt mótframboð og bætti því við að frambjóðandinn þyrfti að finnast í grasrótinni. Ekki lasta sjónvarpsfrægðina, sagði Jónas í öðrum pistli og benti á að öll hefðu þau Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson verið fræg úr sjónvarpi. Í næsta pistli taldi Jónas þau í atkvæðaröð sem flestar tilnefningar hefðu fengið í framboð á fésbók þeirra sem skipta vilja um forseta. Það voru eftirtalin: Þóra Arnórsdóttir, Stefán Jón Hafstein, Ragna Árnadóttir, Páll Skúlason, Salvör Nordal, Andri Snær Magnason, Vilhjálmur Árnason, Herdís Þorgeirsdóttir, Gerður Kristný og Elín Hirst. Ragna tilkynnti síðar að hún gæfi framboðshugmyndina frá sér. Þegar lengra leið á vikuna kom fram hjá Jónasi að Þóra hefði alveg stungið Stefán Jón af í fésbókarkosningunni, „enda er Stefán Jón of tengdur pólitík og á að fara létt með að verða formaður Samfylkingarinnar,“ eins og Jónas sagði og ítrekaði enn þá brýnu nauðsyn að samkomulag næðist um aðeins einn frambjóðanda gegn sitjandi forseta, annars sigraði Ólafur Ragnar á dreifingu atkvæða, eða eins og Jónas orðar það með sínum hætti: „Annars losnum við ekki við gamla kallinn af Bessastöðum. En Þóra,“ bætir hann við, „verður senn að svara okkur.“
Borg fyrir fólk Betri hverfi
Fundaröð um nýtt aðalskipulag
7
Dagskrá • Markmið og leiðarljós nýs aðalskipulags • Hugmyndir um þróun og uppbyggingu hverfisins • Vinnuhópar: hugmyndir rýndar • Barnasmiðja
Y T u a y N w f n l Wm C x U b Q g b e k r V p o B9 E Y eN > q Q
1 2
6
10
8 3 4
9
5
Opið hús um framtíðarskipulag í hverfinu þínu 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Vesturbær þriðjudagur 13. mars/kl. 17–18.30 Hagaskóli Laugardalur miðvikudagur 14. mars/kl. 17–18.30 Laugardalslaug Hlíðar fimmtudagur 15. mars/kl. 17–18.30 Háteigsskóli Háaleiti mánudagur 19. mars/kl. 17–18.30 Réttarholtsskóli Breiðholt miðvikudagur 21. mars/kl. 17–18.30 Gerðuberg Grafarvogur fimmtudagur 22. mars/kl. 17–18.30 Hlaðan, Gufunesbæ Kjalarnes mánudagur 26. mars/kl. 17–18.30 Fólkvangur, Grundarhverfi Grafarholt-Úlfarsárdalur þriðjudagur 27. mars/kl. 17–18.30 Dalskóli Árbær miðvikudaginn 28. mars/kl. 17–18.30 Fylkishöllin Miðborg fimmtudagur 26. apríl/kl. 17–18.30 Ráðhús Reykjavíkur
Aðalskipulag Reykjavíkur 2010–2030 adalskipulag.is reykjavik.is
38
viðhorf
Helgin 9.-11. mars 2012
Tölusettar leiðbeiningar
K HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson
Teikning/Hari
jonas@ frettatiminn.is
Karlar þykja um margt grófgerðari í umgengni en konur. Þeir eru sagðir latari í almennri tiltekt, umbúnaði rúma, þvotti, skúringum og fram undir það síðasta heldur slakir í matargerð, margir hverjir að minnsta kosti. Á þessu síðastnefnda hefur þó orðið breyting, að minnsta kosti meðal ungra karla. Af skiljanlegum ástæðum eru klósett karla og kvenna því yfirleitt aðskilin á vinnustöðum, veitingahúsum og stofnunum. Þótt flestir karlar gangi bærilega um þær vistarverur sýna dæmin að víða gengur þeim erfiðlega að hemja bununa þar sem þeir standa, einir með sjálfum sér, framan við klósettskálina. Hún leitar ekki síður til hægri eða vinstri en ofan í hana. Vera kann að karlarnir séu annars hugar meðan á athöfninni stendur eða vandi ekki mið sitt. Búi kona við það að vinna ein, eða afar fáar, á dæmigerðum karlavinnustað kann það að henda að ekki sé sérstaklega gert ráð fyrir kvennaklósetti. Sú kona, eða þær fáu sem þar eru, verða því að sætta sig við að deila salerni með karlaskaranum. Pistilskrifarinn átti erindi á slíkan vinnustað á dögunum og skaust, eins og verða vill, á klósettið þar. Það var snyrtilegra en við mátti búast enda hafði sú eina kona, eða þær fáu sem þar unnu, gengið frá leiðbeiningum til karla. Þær héngu ofan við salernið, í augnhæð þeirra sem þar stóðu og munduðu spjót sín. Leiðbeiningarnar voru skýrar, enda ætlaðar hinu einfaldara kyni. Þar sagði í stórri undirstrikaðri fyrirsögn: Hvernig sturta skal niður! Síðan fylgdu tölusettar leiðbeiningar: 1. Settu fingur á krómhnapp ofan á klósettkassanum. 2. Ýttu fingrinum á hnappinn. 3. Til hamingju. Þú hefur lært að sturta niður. Konur vita hins vegar af langri reynslu að ekki er víst að slíkar leiðbeiningar dugi. Hinn pissandi maður kann að hafa verið í öðrum heimi meðan hann létti á sér eða hugsanlega snúið bakhluta sínum að leiðbeiningunum hafi hann ætlað sér annað og meira en að pissa í skálina. Því blasti við á salernishurðinni innanverðri, sömuleiðis í augnhæð, skilti með einni einfaldri spurningu: Mundirðu eftir að sturta niður? Hvort þessi tvöfalda vörn minnihluta kvenna á karlavinnustað, dugar almennt skal ósagt látið. Að fleiru þurfa konur að hyggja í samskiptum við hið einfalda kyn. Þótt ungu karlarnir séu föðurbetrungar í matargerð er kunnátta þeirra sem komnir eru á virðulegan aldur ekki neitt til að hrópa húrra fyrir. Það vita þær konur sem slíka menn eiga, þar á meðal mín. Hún brá sér af landi brott um liðna helgi, sem ekki er í frásögur færandi, en minnti bónda sinn þó á það áður en hún fór að reyna að borða fjölbreytta fæðu, að hafa aðeins fyrir matargerð-
inni. Hún óttaðist að vísu ekki að hennar heittelskaði yrði svangur meðan hún sinnti erindum sínum ytra en reiknaði frekar með því að ekki yrði lagt í flóknari matargerð en brauð með osti, kæfu eða hangiketi. Þessu yrði að öllum líkindum skolað niður með ávaxtasafa – eða hugsanlega eftirlegubauk, fyndist slíkur innarlega í kæliskápnum. Daginn eftir að hún hélt utan kom ég við í hverfisbúðinni. Þar horfði ég af gömlum vana á brauð og álegg og ætlaði mér ekki frekari matargerðarkúnstir. Á útleiðinni rak ég þó augun í bakka með ýmis konar þjóðlegum mat og karlvænum; fiskbollum, buffi í lauksósu, hangikjöti í uppstúf, kjötsúpu, kálbögglum með smjöri, bjúgum með uppstúfi, kjöti í karrí, kjötbollum í brúnni sósu, gratíneruðum plokkfiski og saltkjöti með uppstúf. Þetta er tilvalið, hugsaði með mér, skilaði brauðinu og kæfunni og greip með mér bakka með kjötbollum og brúnni sósu. Af myndinni að dæma fylgdi einnig blanda grænna bauna og gulróta. Kórónan var svo kartöflumús. Þegar heim kom las ég leiðbeiningarnar aftan á bakkanum. Þar var matreiðsluaðferð að mínu skapi. Hitið í örbylgjuofni í þrjár mínútur, stóð þar. Heitur kvöldmatur á þremur mínútum, hver hefði trúað því – og það kjötbollur sem eiga ekki upp á pallborðið hjá frúnni, svona hvunndags? Í gleði minni leitaði ég djúpt inn í kæliskápinn og fann danskan kryppling. Fullkomin máltíð. Næsta dag kom ég aftur við hjá kaupmanninum á horninu. Ég taldi í huganum komandi einsemdardaga. Þeir voru fimm. Ég gekk því ákveðinn í fasi að sömu hillu og ég fann kjötbollurnar degi fyrr. Ég horfði framhjá öllu sem ég skildi ekki; kjúklingi í tikkamasalasósu, carbonara, pastatöfrum og stroganoffi en valdi þess í stað hangikjöt með uppstúfi, fiskbollur, plokkfisk, buff í brúnni sósu og saltkjöt með uppstúfi. Kálbögglar freistuðu mín en þeir voru sagðir með smjöri svo ég sleppti þeim. Ég hef aldrei verið sterkur í smjörinu. Matreiðsluaðferðin var sú sama alla vikuna, tilbúinn heitur matur á þremur mínútum. Ég sætti mig við það að fleiri bauka var ekki að finna og lét blávatnið nægja. Það eru ekki alltaf jólin. „Hvernig var, elskan, borðaðir þú hollt?“ sagði konan á heimleiðinni af flugvellinum. „Já, já, ég var með fisk- og kjötbollur í upphafi vikunnar og plokkfisk í kjölfarið,“ sagði ég, rétt eins og ég hefði nýtt fiskafganginn til plokkfiskgerðar. „Síðan var ég með saltkjöt og endaði á hangikjöti.“ Ég nefndi ekki uppstúfinn. Hún hefði aldrei trúað því. „Þú meinar ekki,“ sagði konan, „hvað verðurðu með handa mér í kvöld?“
ÍÐ MÁLT ÐARINS A MÁN
, gúrku , i t s , m/o príku a p , k lau rg, icebe ósu BQ s B y e ur” smok flavo “ l l i r gu og g nerin i r a m
M/FRÖNSKUM & COKE
1095.-
Þetta er blómlegasta verðið á markaðinum. Settu gamla bílinn uppí nýja Fiesta á hagstæðu verði í dag.
Ford Fiesta Trend
Páskaverð frá: 2.290.000 kr. Þetta er blómlegasta verðið á markaðinum í dag! Fáðu nánari upplýsingar á ford.is eða hjá ráðgjöfum. Spyrðu um framlengda verksmiðjuábyrgð í allt að 5 ár. Kauptu Fiesta, beinskiptan, sjálfskiptan, bensín eða dísil.
Þetta er gleðilegasta verðið á markaðinum.
cw120119_brimborg_fofiesta_start2012_auglblada5x38_ft_09032012_END2.indd 1
8.3.2012 15:45:53
40
bækur
Helgin 9.-11. mars 2012
Léttir á toppnum
Jólabækur komnar í kilju
Frumútgáfur í kiljum streyma ...
Straumur er af bókum frá liðnu hausti í kiljuútgáfum. Í síðustu viku kom Jarðnæði eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur út á vegum Bjarts. Í febrúar komu Kona við 1000° eftir Hallgrím Helgason, Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Hjarta mannsins eftir Jón Kalman í kilju sem og Svartur á leik eftir Stefán Mána í tengslum við frumsýningu samnefndrar kvikmyndar í síðustu viku. Skáldsagan um Jón eftir Ófeig Sigurðsson er einnig komin í kilju í kjölfar á viðurkenningu sem hann hlaut síðla árs sem einn af frambærilegustu höfundum álfunnar af yngri kynslóðinni. Þá hafa Sögur gefið út skáldsöguna Meistari hinna blindu eftir Elí Freysson. Einnig er Frönsk svíta komin út í kilju og fimmta útgáfa af Óbærilegum léttleika tilverunnar eftir Kundera stakk upp höfði á ný og er með ólíkindum hvað sú saga hefur átt greiðan aðgang að íslenskum lesendum. -pbb
Ritdómur Upp á yfirborðið
Frekar af fornleifarannsóknum Velgengni Mannvista – rits Birnu Lárusdóttur og fleiri höf unda – á verðlaunapöllum eru gleðileg, bókin fallega unnin og stútfull af efni svo líkingar séu sóttar í flöskur. Um svipað leyti og bók Birnu var dreift kom út annað rit um íslenska fornleifafræði sem er ekki síður forvitnilegt, reyndar að hluta unnið af sama gengi og Birna kallar til í Mannvist, stórum hópi íslenskra fornleifafræðinga í bland við erlenda starfsbræður þeirra sem hingað hafa komið og unnið við rannsóknir. Upp á yfirborðið er í mjúku bandi, 23 x 23 sentí metrar að stærð og 160 síður. Verkið er samsett af lengri og styttri ritgerðum um stök og afmörkuð efni, styttri greinar settar í rasta og falla inn í þær lengri. Ritið er ríkulega myndskreytt með lýsandi myndatextum til stuðnings viðfangsefni hverrar greinar, ef frá eru taldar heilsíðumyndir sem opna lengri ritgerðir sem eru án myndatexta sem er ljóður á annars fallega útgefnu riti. Ensku útdráttur fylgir öllum ritsmíðum í verkinu, auk neðanmálsgreina, stöðuskrá höfunda. Þá er í ritinu mikill fjöldi korta og skýringaruppdrátta. Hér er á ferðinni rit sem hefur þannig í senn vísindalegan tilgang en er jafnframt læsilegt almenningi. Ritið er í raun stöðumat á hvað hefur verið unnið Upp á yfirborðið á Fornleifastofnun Íslands, einkareknu fyrirtæki Nýjar rannsóknir í íslenskri sem hefur unnið merkilegt rannsóknarstarf í forn fornleifafræði leifarannsóknum hér á landi undanfarin 16 ár. Því Ritstjórar: Orri Vésteinsson, er skipt í kafla og undir hvern þeirra er skipað Gavin Lucas, Kristborg styttri greinum: Kaflaheitin gefa gleggsta mynd Þórisdóttir og Ragnheiður hvað er til skoðunar hér, sá fyrsti er helgaður Forn Gló Gylfadóttir leifastofnun og starfi hennar, þá kemur kafli um Fornleifastofnun Íslands, nýjar rannsóknir á fjórum landsnámsbýlum, þá er 160 s. 2011 kafli um eldhús, síðan kafli um vitnisburði um ein okun og neyslu, kafli um landsháttafornleifafræði og félagsleg minni, kafli um þöglar minjar í Þegjandadal og loks um fornleifar síðari tíma. Inn í þessa kafla er skotið smágrein um aðskiljanleg efni; bátakuml, skordýrafornleifar, pípur, leirbrot frá Gásum, múrana í Þingeyjarsýslu, svo örfá dæmi séu nefnd. Upp á yfirborðið er annað sannindamerki þess að mikils má vænta af íslenskum fornleifarannsóknum fáist til þeirra fé og eitthvað saxist á þá 140 þúsund skráðu staði forn minja sem vitað er um en líkast til er annað eins enn falið í gleymskunni. Saga okkar er einn dýrmætasti sjóður sem við eigum, mannvist hér er eitt af undrum Evrópu og bæði ritin – Mannvist og Upp á yfirborðið – eru alvarleg áminning um að rannsóknarstarf okkar á landinu er rétt að hefjast. -pbb
Sjálfshjálpardagbók Jónínu Leósdóttur, Léttir, vippar sér beint á toppinn á lista Eymundssonar en í henni rekur höfundurinn árangursríka glímu sína við aukakílóin.
Léttir Jónínu Leósdóttur – hugleiðingar harmonikkukonu, komu út í kiljum í vikunni. Þetta er játningabók sem segir af baráttu við aukakíló, bagga sem höfundurinn vill losna við. Fleiri verk eru að koma út þessa dagana: Ég ljúfa vil þér syngja söngva er skáldsaga eftir Lindu Olsson, sænsk-nýsjálenskan rithöfund. Ný bók er komin út í Neon-röð Bjarts: Góðir grannar eftir Ryan David Jahn, bandarískan höfund og segir þar frá alræmdu máli sem er árás á konu utan við heimili hennar að næturþeli árið 1964 sem fjöldi vitna var að en enginn kom konunni til hjálpar. Neon boðar frekari útgáfu á þessu ári; skáldsögur eftir Julian Barnes, Helene Grémillion og Javier Marías. Þá hefur Veröld sent frá sér krimma: Konurnar á ströndinni eftir Tove Alsterdal. Þá hefur Brú gefið út þýðingar Hallbergs Hallmundssonar á ljóðum eftir Walt Whitman. -pbb
Ritdómur Angantýr eftir Elínu Thorarensen
Þöggun og orðstír Athygli beint að kimum í íslenskum bókmenntum.
Jóhann Jóhannsson.
Kápa af fyrstu útgáfu Angantýs frá 1946.
Angantýr Elín Thorarensen Lesstofan, 120 síður, 2011.
S
offía Auður Birgisdóttir er dugleg ur bókmenntafræðingur og hefur uppá síðkastið beint athygli sinni að kimum í íslenskum bókmenntum. Hún birti nýlega umfjöllun um Herdísi Andrésdóttur í bókmenntatímaritinu Stínu sem var upplýsandi samantekt um feril skáldkonunnar. Soffía á einnig eftir mála í endurútgáfu á Angantý eftir Elínu Elísabet Thorarensen, dóttur Herdísar, sem kom út öðru sinni fyrir síðustu jól í snoturri útgáfu. Angantýr segir Soffía vera bók sem býr við þöggun og hafi verið það frá fyrstu tíð, en Elín gaf kverið út á eigin kostnað 1946. Tilgáta Soffíu er að ást í meinum eldri konu og ungs manns hafi orðið til þess að bókin var þöguð í hel. Í minn ingum sínum greinir Elín frá því þegar hún tók Jóhann Jónsson nítján ára í kost, en hún hélt kostgangara. Milli þeirra tókust andlegar ástir og líklega líkamlegt samræði. Þremur áratugum síðar lýsir Elín sambandi þeirra með ævintýra legum ljóma, en þau hafa í sambandi sínu skipt um nöfn og tekið upp heiti persóna úr fornum bókum. Rekur Elín orðræður þeirra og birtir í kverinu stuttan texta efir Jóhann. Fyrr á síðasta ári birtust tvær greinar í Tímariti Máls og menningar um Jóhann; önnur eftir Guðrún Helgadóttur rær á svipuð mið og Soffía sækir á en þar er lýst forsögu kversins og ást Jóhanns og Elínar í meinum – hin greinin er syrpa eftir Gunnar Má Hauksson, afar fróðleg viðbót við takmarkaða þekkingu okkar á þroska árum Jóhanns Jónssonar í Þýskalandi og dauða hans á miðjum aldri. Af þessum ritsmíðum er ljóst hver hefur ráðið eftir mælum Jóhanns að stærstu leyti: Halldór Laxness. Gerir Soffía því skóna að bækl
ingur Elínar 1946 hafi verið andsvar við skrifum Halldórs um Jóhann í Vettvangi dagsins. Nú kann lesandi að spyrja: Hvað er málið? Jú, Jóhann orti tímamótakvæði í íslenskum bókmenntum, Söknuð, perlu sem á ekki sinn líka. Þess utan samdi hann mörg önnur ljóð en ekki hefur hann verið í slíkum metum að ljóðmæli hans séu fáanleg, þau hafa aðeins komið út í tvígang í ófullkomnum útgáfum. Enn er óunnin sæmandi útgáfa á textum Jóhanns svo skilja megi sess hans í íslenskri bók menntasögu. Jóhann var ekki einnar konu maður. Eftir æskuást hans við matseljuna Elínu tók hann saman við Nikkólínu Árna dóttur og fór hún með honum til Þýska lands 1921. Er lýsing á siglingu þeirra í grein Gunnars og má af því nokkuð ráða hverskonar eiginmaður Jóhann var. Nikkólína skildi við hann 1925 en þá tók hann saman við þýska leikkonu, Elísabetu Göhlsdorf, sem flutti ösku hans hingað heim 1932 og var raunar áberandi í samkomuhaldi í Reykjavík í nokkur misseri á fjórða áratugnum, einkum við ljóðaflutning. Um þær tvær, eiginkonu og síðustu sambýliskonu Jóhanns hefur fátt verið skrifað. Vísað er til þeirra beggja í nýútkomnu úrvali bréfa Halldórs Laxness til Ingu Einarsdóttur með mismunandi hætti. Þar kemur fram að Elísabet heldur Jóhanni uppi í Þýskalandi þar sem hann dvaldi lengst af. Þótt fagna megi snoturri útgáfu á Ang antý þá verður ekki sagt að verkið hafi nokkurt bókmenntalegt gildi. Hugmynd in um tabú ástarsambands yngri manns og eldri konu stenst ekki ef litið er til þess fjölda hjónabanda sem heimildir greina frá af mismunandi aldri hjóna á þessum tíma og raunar fyrr. Eru mörg dæmi þess að finna í báðum fyrstu bindum Reyk víkinga sem rekja byggð bæjarins sam kvæmt íbúaskrá 1910. Nýlega barst mér bréf þar sem mætur læknir rakti saman ættir okkar: Þar kom í ljós að formóðir mín Guðrún Björnsdóttir fædd árið 1800 giftist öðru sinni 1840 manni sem fæddur var 1816. Giftingar eldri og yngri á 19. öld þóttu ekkert tiltökumál. Margt bendir til að Jóhann Jónsson hafi lifað á vinnukrafti sambýliskvenna sinna og það hafi byrjað í sambandi hans við Elínu Thorarensen. Hann hafi eins og tíðkaðist étið sig inná hana, eða eins og það var kallað: Tekinn upp í kost. Rétt eins og ekki verður annað greint en hann hafi verið á framfæri bæði Nikkólínu og Elísabetar. Því hafa vinir hans og lof tungur ekki tekið eftir, en hissa er ég á að Soffía hafi ekki séð það við könnun sína á frægðarferli þessa skálds.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
Viðhald húsa
42
fermingar
Herraleg tíska í ár
Sérblað með Fréttatímanum Föstudaginn 16. mars gefur Fréttatíminn út vandað blað um viðhald húsa í samvinnu við Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins. Í blaðinu verður fjallað um viðhald, rekstur húsfélaga og allt það sem lýtur að rekstri húseigna almennt. Sambærileg samvinna gafst vel á síðasta ári og litu þá dagsins ljós vönduð blöð um þetta efni sem vöktu athygli og skiluðu þeim sem voru með auglýsingar og kynningar þar marktækum árangri. Næsta sérblað helgað viðhaldi mun koma út 27. apríl. Leitaðu upplýsinga og tilboða hjá auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða auglysingar@frettatiminn.is.
Helgin 9.-11. mars 2012
Sindri Snær verslunarstjóri Gallerí Sautján Kringlunni.
Skór: 14.990 kr
Í ár eru fermingarstrákarnir mjög spenntir fyrir slaufum í allskonar litum. Mjóa bindið, sem hefur verið svo vinsælt undanfarin ár heldur þó vinsældum sínum og hika strákarnir ekkert við að velja sér áberandi og skæran lit. Strákarnir sækja svo talsvert í að fá vasaklút í stíl við slaufuna eða bindið sem er skemmtileg nýbreytni. Fáir strákanna kjósa að klæðast gallabuxum á fermingardaginn í ár og virðast frekar vilja vera fínir og herralegir. Þeir velja sér frekar jakkaföt, sem eru með aðsniðnum jakka og niðurþröngum buxum. Vesti í stíl, undir jakkafötin, í anda Boardwalk Empire, eru mjög vinsæl og sumir kjósa jafnvel að sleppa jakkanum og velja sér aðeins vestið í stíl við buxurnar,“ segir Sindri Snær verslunarstjóri Gallerí Sautján Kringlunni.
Klútur: 790 kr Bindi: 2.990 kr Skyrta: 7.990 kr Jakki: 22.990 kr
Jakki: 32.990 kr Slaufa: 2.990 kr Klútur: 790 kr Skyrta: 7.990 kr
Einföld og fáguð fermingartíska í ár Fermingarstelpurnar í ár eru að sækja mest í kjóla fyrir fermingardaginn, bæði einlita og með blúndu eða blómamynstri. En þær sem ekki vilja vera í kjólum taka jafnvel stuttbuxur úr siffon-efni, bæði uppháar og lágar, sem passar vel við fínar skyrtur eða toppa. Skartið við fermingarfötin eru vinsæl bæði í silfruðu og gylltu og eru krossarnir alltaf vinsælastir á þessum degi. Sokkabuxur eru vinsæll og nauðsynlegur fylgihlutur, með fallegu mynstri eða einlitar. Í ár virðist vera eftirsóttara að klæðast skóm með hæl fremur en lágbotna. Litill hæll eða fylltir hælar eru mest áberandi en litlu sætu ballerínuskórnir á eru einnig mjög vinsælir fyrir þær sem ekki vilja vera á hælum,“ segir Hildur Ragnarsdóttir verslunarstjóri Gallerí Sautján í Kringlunni.
Stuttbuxur: 5.990 kr
Hvítur bolur: 6.995 kr
Hvítur kjóll: 6.990 kr
Hildur Ragnarsdóttir verslunar stjóri Gallerí Sautján Kringlunni.
Kjóll: 7.990 kr
Kjólar teknir saman í mittið vinsælastir „Við erum aðallega með kjóla fyrir fermingar stelpurnar í ár. Þetta eru mest stelpulegir kjólar með rómantísku yfirbragði og setja blúndur, siffon og pífur punktinn yfir i-ið. Kjólarnir eru allir teknir saman í mittið, sem virðist vera það eina sem fermingarstelpurnar vilja í ár. Stelpurnar kjósa helst hælaskó fyrir fermingardaginn og er einkum litið til Jeffrey Campbellskónna, sem seljast lang mest. Við erum með þá í allskonar litum, bæði glimmer og ekki. Fyllti hællinn er líka alltaf vinsæll þar sem hann er þægilegri og stöðugri heldur en hefðbundari hælaskór. Ætli stelpurnar séu ekki öruggari á kirkjugólfinu í þannig skóm,“ segir Edda Sif Sigurðardóttir, verslunarstjóri Dúkkuhússins.
Svartur kjóll: 7.990 kr
Fölbleikur kjóll: 8.990 kr
Bleikur kjóll: 6.990 kr
Skór: 11.990 kr
fartölvur 43
Helgin 9.-11. mars 2012 kynning
Ultrabook-tölvurnar vinsælar Hjá Tölvulistanum geta fermingarbörn valið úr 50 mismunandi gerðum af fartölvum fá Toshiba, Apple, Acer og Asus.
É
g er auðvitað ekki hlutlaus en mér finnst að enginn ætti að kaupa sér fartölvu nema kíkja til okkar í Tölvulistann,“ segir Gunnar Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Tölvulistans. „Úrvalið er mjög mikið og við erum einungis með traust vörumerki sem við höfum langa reynslu af. Auk þess erum við að bjóða mjög hagstæð verð og góð tilboð í kringum fermingar. Það skiptir miklu máli, bæði fyrir þá sem ætla að gefa fartölvur og fyrir fermingarbörnin sem eru að safna fyrir þeim, að fá sem mest fyrir peninginn. Þar sem við erum með sex verslanir um allt land náum við hagstæðari innkaupum, sem skilar sér í lægra verði.“ Gunnar segir sölu á svokölluðum Ultrabook-vélum hafi aukist til muna að undanförnu. „Þær verða eflaust vinsælar fyrir fermingarbörnin. Ultrabook er samheiti yfir fartölvur sem eru örþunnar og vega yfirleitt ekki mikið meira en 1 kíló. Breytingin felst í því að þær koma með nýrri tegund af hörðum diskum sem kallast SSD sem eru margfalt hraðvirkari en hefðbundnir harðir diskar og gerir framleiðendunum kleift að hafa vélarnar örþunnar og fisléttar. SSD-diskarnir nýta líka rafhlöðurnar betur sem skilar sér í mun lengri rafhlöðuendingu. Það er ótrúlegur munur á að ferðast um með fartölvu sem er tvöfalt eða þrefalt léttari og fyrirferðaminni. Og ekki spillir fyrir að þær eru yfirleitt með i5 eða i7 örgjörvum sem gerir þær hraðvirkari og öflugri.“
Apple nýjasta viðbótin
Tölvulistinn opnaði stærstu tölvuverslun landsins í haust og hóf þá sölu á hinum vinsælu Apple tölvum. „Það er óhætt að segja að Apple tölvurnar hafa verið mjög vinsælar hjá okkur,“ segir Gunnar. „Apple er sterkur framleiðandi með spennandi vöruúrval sem nýtur mikilla vinsælda. Þeir sem kaupa Apple MacBook Pro eða iMac hjá okkur fá þær bæði á lægra verði og með tvöfalt meira vinnsluminni. Til dæmis
Gunnar Jónsson, sölu- og markaðsstjóri Tölvulistans, heldur hér á einni af vinsælli fartölvum verslunarinnar. Ljósmynd/Hari
koma vinsælu MacBook Pro fartölvurnar með 4GB vinnsluminni að staðaldri, en við stækkum þær í 8GB. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir þar sem verðið er líka lægra.“ Tölvulistinn býður einnig upp á þann valkost að skipta greiðslum í allt að 12 mánuði án vaxta. „Það getur hjálpað
mikið til við að létta byrðarnar hjá fjölskyldum sem eru að halda kostnaðarsamar fermingarveislur að fá að skipta greiðslum vaxtalaust á gjöfinni til fermingarbarnsins. Þetta er býsna vinsælt hjá okkur allan ársins hring og sérstaklega fyrir fermingar.“
M U V L Ö T FAR FULLT HÚS AF
ER AC G O S U AS E, PL AP A, IB SH TO Á FR M YFIR 50 GERÐIR AF FARTÖLVU TOSHIBA Satellite C660-2JX
15,6” INTEL CORE i3, 6GB MINNI OG 750 GB
15,6”
ASUS Zenbook
11,6“ INTEL CORE i5 MEÐ SSD. AÐEINS 1.1 KG.
99.990
199.990
Fermingarkort Tölvulistans
Við bætum 10% við gjafaupphæðina ! REYKJAVÍK
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
KEFLAVÍK
SELFOSS
HAFNARFJÖRÐUR
SÓLAR sprettur
44
heilsa
Helgin 9.-11. mars 2012
Lífsstíll tengsl streitu og heilsu
í sólarhring!
Spretturinn hefst í dag kl. 12:00!
Kanarí
20. mars - 8 nætur Verð á mann frá:
79.900
kr.*
á mann m.v. 2 fulloðrna í íbúð með 1 svefnherbergi.
Langvarandi streita eykur hættu á sjúkdómum Mikilvægt að breyta lífsstíl til frambúðar í því skyni að vinna gegn streitu
T
engsl langvarandi streitu og heilsu er sífellt að koma betur í ljós og hefur streita nú verið viðurkennd sem einn af orsakavöldum alvarlegra sjúkdóma á borð við ýmsa hjarta- og æðasjúkdóma, heilablóðfall, sykursýki og gigt. Einnig hefur streita
verið tengd við andlega sjúkdóma svo sem þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun og svokölluð “burn-out” einkenni. Velferðavakt Landlæknisembættisins gaf út, í kjölfar bankahruns, leiðbeiningar til heilbrigðisstarfsfólks um tengsl áfalla og streitu og áhrif þess á heilbrigði
fólks. Streita getur orsakast af miklu álagi en einnig af áföllum sem dunið geta yfir. Síðbúin áhrif áfalla geta komið fram vikum og mánuðum eftir áfallið sjálft. „Þegar hættan eða óvissan heldur áfram þá festumst við í hættuviðbragðinu, án þess að gera okkur grein fyrir því. Heilinn sendir
heilsa 45
Helgin 9.-11. mars 2012
séu æ betur að gera sér grein fyrir áhrifum lífstíls á heilbrigði. „Stór hluti þeirra sem leita til mín um ráðgjöf þjást af langvarandi streitu af ýmsum ástæðum,“ segir Þórdís. Hún segir þó afar mikilvægt að skoða þurfi ástæður streitunnar heildrænt, ekki megi líta á einhverja afmarkaða þætti. „Eitt af því sem kemur fólki á óvart er hve mikil áhrif mataræði hefur á streitu. Þá er fyrst og fremst um að ræða neyslu áfengis, koffíns og fæðu sem hefur hækkandi áhrif á blóðsykur, svo sem sykur OG EINFÖLD KOLVETNI,“ bendir hún á. Þórdís segir að skoða verði lífsstíl fólks sem þjáist af mikilli
streitu. Ekki sé nægilegt að taka eingöngu á mataræðinu, eða hreyfingu, heldur verði að skoða samspil allra þátta. „Fólk er oft komið í ákveðinn vítahring sem erfitt er að vinda ofan af. Það þarf talsvert átak til að komast út úr þessum vítahring, það er ekki nóg að byrja bara í ræktinni eða fara í átak og missa nokkur kíló,“ segir hún. Þórdís ákvað að gera tilraun og bjóða fólki upp á þriggja daga allsherjar heilsuprógramm, svokallaða HaPP daga þar sem hugað er að öllum þeim þáttum sem spila saman og stuðla að heilbrigði. Fengu þeir svo góðar undirtektir að hún hefur ákveðið að bjóða upp
á fleiri HaPP daga á þessu ári. „Um er að ræða þrjá daga á Hótel Hengli þar sem lagt er upp með að fræða þátttakendur þannig að þeir skilji þær breytingar sem eiga sér stað á líðan og aukinni orku. Við bjóðum upp á hráfæði frá HaPP allan tíma og höldum fyrirlestra um næringu og mismunandi áhrif matar á andlega og líkamlega vellíðan. Farið verður í grunnatriði í hugleiðslu sem og kennslu í matreiðslu og við stundum líkamsrækt, útiveru og jóga, svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Þórdís. Þátttakendur munu upplifa mikla breytingu á eigin líðan með því að borða einungis hráfæði,
stunda íhugun og góða hreyfingu í þrjá daga, að sögn Þórdísar. „Orkan verður miklu meiri en flestir hafa upplifað í langan tíma ef nokkurn tímann. Einnig mun dvölin vekja þátttakendur til umhugsunar um mikilvægi þess að halda áfram á sömu braut,“ segir hún. „En það er einmitt markmiðið með HaPP dögunum, að kynna fyrir fólki þá vellíðan sem fylgir því að ástunda heilbrigða lífshætti og kenna þeim að halda því áfram að námskeiði loknu,“ segir Þórdís og bendir loks á að nánari upplýsingar um HaPP daga megi finna á vefnum happ.is.
Njóttu lífsins með heilbrigðum lífsstíl Þórdís Sigurðardóttir, heilsuráðgjafi og annar eigandi HaPP.
Viðvarandi streita eykur mjög áhættu fyrir mörgum sjúkdómum. stöðugt út skipanir um að verða á verði, í gegnum aukna framleiðslu á taugaboðefnum tengdum hættu og á streituhormónum og viðvarandi (króniskt) streituástand skapast,“ segir í leiðbeiningum Velferðarvaktarinnar. Smám saman fara taugaboðefnin og streituhormónarnir að vinna gegn upphaflegu hlutverki sínu. Einbeiting og minni truflast, vart verður vaxandi þreytu og ýmis sállíkamleg einkenni geta myndast. Varnarþættir ónæmiskerfisins raskast, neikvæð áhrif verða á sykurbúskap, stjórnun hjarta og blóðþrýstings og ýmsa bólgusjúkdóma. Viðvarandi streita eykur mjög áhættu fyrir mörgum sjúkdómum, bæði vegna lífeðlisfræðilegra áhrifa á vefi og líffærakerfi, og vegna hins andlega álags streitunnar á tilfinningalíf. Hér má helst nefna: Hjartadrep, æðakölkun, heilablóðfall, sykursýki. verri blóðfitustjórnun, versnun giktsjúkdóma, öldrun heila, þunglyndi, kvíði, áfallastreituröskun, verri verkjastjórnun og starfskulnun (burn-out).” Meðal þeirra úrræða sem bent hefur verið á til að vinna gegn streitu er slökun, heilbrigt líferni, nægur svefn, holl fæða og næg hreyfing. Þórdís Sigurðardóttir, heilsuráðgjafi og annar eigandi HaPP, segir að heilbrigðisvísindin
Fegurð - Hreysti - Hollusta KEA-skyr er frábær hollustuvara sem einungis er unnin úr náttúrulegum hráefnum. KEA-skyr er einstaklega næringarríkt, það inniheldur hágæðaprótein og er fitulaust. KEA-skyr er góður kostur fyrir alla þá sem hafa hollustuna í fyrirrúmi og vilja lifa á heilsusamlegan hátt.
Ný nd. bragðtegu ! Karamella
Framtíðin er rafmögnuð
CHEVROLET
Fyrsti langdrægi rafbíllinn - raunhæfur kostur fyrir hinn almenna bíleiganda!
TEST 2011
Nýlega var tilkynnt við hátíðlega athöfn á bílasýningunni í Genf, að rafbíllinn Chevrolet Volt hafi hlotið titilinn “Bíll ársins 2012”. Þessi niðurstaða dómnefndar, sem skipuð er 59 leiðandi bílablaðamönnum frá 23 Evrópuríkjum, er geysilega mikilvæg viðurkenning á framtíðarsýn og tæknilegu framlagi Chevrolet til umhverfisvænni bílamenningar í heiminum. Chevrolet Volt kemst um 60 km vegalengd á rafhleðslunni einni saman, án eldsneytisnotkunar eða útblásturs. Byltingarkennda nýjungin í rafbílnum Volt er að geta haldið áfram för, á vegum úti, þó að rafmagnið þrjóti. Ökudrægi Volt er rúmir 500 km, en öll viðbótar vegalengdin fæst með inngripi bensínvélar sem knýr rafmótorinn. Þessi einstaka tækni frá Chevrolet er grundvöllur þess að skilgreina Volt sem fyrsta langdræga rafbílinn. Framtíðin er rafmögnuð með Chevrolet.
Nánari upplýsingar um Volt á benni.is
BÍLL ÁRSINS 2012
Hringdu í síma 590 2000 eða skráðu þig á netinu og tryggðu þér boðskort á frumsýningu Chevrolet Volt í sumar. Skráning á netinu fer fram á síðunni: www.benni.is/Volt Sérfræðingar í bílum
SPARK
AVEO
CRUZE
ORLANDO
CAPTIVA
Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • benni.is
CAMARO
48
þvottur
Helgin 9.-11. mars 2012
Heimilisþvotturinn – reynslusaga Ljósmyndir/Hari
Þvottavélarnar eru þrjár
Þ
vottakarfan mín, sem er af stærri gerðinni, fylltist um daginn en í stað þess að þvo fötin keypti ég bara nýja þvottakörfu. Ég er nefnilega slúbert. Þegar sú fylltist líka og þvotturinn eins og vel þjappaður heybaggi þar ofan í var ekki hægt að horfa í hina áttina lengur, það þurfti þvottadag eða þvottaviku öllu heldur, því mín föt eru því miður ekki það eina sem þarf að þvo á fjögurra manna heimilinu. Vikuþrælkun með þvott upp um alla veggi, krakkana hoppandi á skyrtunum mínum og hlaupandi um með nærbuxur á hausnum... ekki alveg málið í mínum huga og ákvað ég því að leita til atvinnumanna. Ég hringdi í þvottahús og komst að því að það er hægt að láta þvo af sér larfana fyrir um 300 kall kílóið. Þetta fannst mér vera flottur díll. Þetta gæti ekki verið þyngra en sem nemur nokkrum mjólkurpottum. Svona til öryggis þá steig ég með herlegheitin á baðviktina og hún upplýsti mig um að í þvottakörfunni lágu ígildi 27 mjólkurpotta. Æ, ansans það var svolítið mikið. Þá kviknaði á perunni! Laundro-
mat kaffið hans Frikka Wæs! Þar hljóta að vera þvottavélar, svona miðað við nafnið. Símtali síðar er ég á leiðinni með góð 20 kílógrömm af óþvegnum klæðnaði; allt vandlega bundið í tvær gamlar joggingpeysur. Hvíta þvottinum og naríunum fórnaði ég í heimavélina.
Laundromat er að niðri í bæ og að sjálfsögðu er ekki alltaf gott að finna stæði beint fyrir framan en ég var þó svo heppinn að þurfa ekki að rogast með þvottasprengjurnar mínar lengra en frá Ingólfstorgi, sem er um tvö hundruð metra leið. Þvottasprengur er það
sem ég kalla það þegar búið er að troða óhreinu taui inn í aðra flík. Helst gamla joggingpeysu sem binda má saman með ermunum. Þá er líka komið sniðugt handfang. Muna bara að tæma sprengjuna í þvottavélina en ekki setja hana þangað í umbúðunum.
sem er kostur miðað við fjöldann á flestum heimilum. Þær eru þó ekki nema fyrir 6.5 kíló af þvotti hver og sama hvað ég tróð kom ég þvottinum ekki fyrir í þremur vélum. Þannig að ég þurfti fjórar vélar sem aftur þýddi tvo umganga sem þýddi enn frekar að ég yrði þarna allan daginn.
Svo er það þurrkurinn. Það er náttúrulega enginn að fara að hengja neitt upp þarna á Laundromat þannig að þurrkarinn er manns eina von. Þar sem ég hengi yfirleitt þvottinn minn upp var ég skeptískur á að setja flannel-skyrturnar mínar í þurrkarann. Þannig að ég valdi köldustu stillinguna. Fjörutíu og fimm mínútum síðar var þvotturinn blautari en hann hafði verið þegar hann fór inn. Þannig að hitinn var hækkaður í næsthæsta og fleiri hundraðkallar sóttir. Þegar þvottur er þveginn
almannafæri gefst líka góður tími til að haga sér eins og í útlöndum. Þú ert hvort eð ekkert að fara neitt fyrr en þvotturinn er hreinn og þurr. Þá er um að gera að setjast niður með tímarit og bollaköku eða jafn vel skella sér í einn sveittan. Nú eða væflast um Austurstrætið og nærgötur í svolitla stund. Kíkja kannski í
Thorvaldsen Bazar og splæsa í eins og eitt par af lopasokkum.
Það kom mér skemmtilega á
óvart að ég var ekki einn um að nýta mér þessa aðstöðu heldur voru einn eða tveir útlendingar á stjákli þarna í kringum þvottavélarnar. Einn þeirra fann meira að segja sokk af mér þegar hann var að fara að setja í vél. Alveg magnað hvernig þessir sokkar þvælast út um allt og eins gott að gæta þess að ekki leynist einn eldrauður innan um þegar þvo á hvíta þvottinn.
Þegar þurrkarinn klárast þarf að ganga vandlega frá herlegheitunum. Ekki stoðar að henda öllu á stofusófann og vona að frúin klári að brjóta saman því hún ásamt sófanum eru í nokkurra kílómetra fjarlægð frá Laundromatinu. Þá er bara að taka til óspilltra málanna og brjóta saman. Þar sem ég er græjufíkill splæsti ég í Fluff ‘n’ fold samanbrjótarann. Þetta plastdót, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Big Bang Theory, er alger snilld og það eru búðagæði á þvottinum þegar hann fer upp í skáp eftir að hann hefur farið í græjuna. Annað sem er gott við það að þvo bara þvott á tveggja til þriggja mánuða fresti er að ég mundi ekki eftir helmingnum af þessum fötum. Þannig að það var beinlínis eins og ég hafi verið að kaupa nánast allt nýtt. Enda vel saman brotið. Ég veit ekki hvort ég klúðra þvottamálum mínum aftur svona rækilega – en mig grunar það nú einhvernveginn. Þá er gott til þess að hugsa að þvottakaffið hans Frikka Wæs sé á sínum stað. Þá er líka eins gott að eiga nóg af hundraðköllum. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun; bæði hvað varðar bragð og næringargildi.
Beutelsbacher safarnir fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins.
ENNEMM / SÍA
Sendu 5 toppa af Merrild eða Senseo-pökkum fyrir 17. mars til:
Merrild Pósthólf 78 130 Rvk
Safnaðu 5 toppum af Merrild og freistaðu gæfunnar
Þér er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik sem getur fært þér stórkostlegan vinning.
Safnaðu fimm toppum af Merrild eða Senseo kaffipokum og þú gætir unnið:
100.000 kr. í Debenhams Meikóver-dag með Kalla Fjölda annarra vinninga Nýjasta Senseo kaffivélin frá Heimilistækjum og ársbirgðir af Merrild eða Senseo kaffi
ams kort í Debenh fa ja g r. k 0 0 100.0 agur með Kalla og meikóver-d
heilabrot
50
Helgin 9.-11. mars 2012
Spurningakeppni fólksins
Spurningar
Sudoku
6
1. Hversu margir Íslendingar kepptu í Vasa-göngunni í Svíþjóð? 2. Hver er verjandi Geirs H. Haarde í Landsdómsmálinu?
8 7
1
1. 20. 2. Man ekkert hvað hann heitir en hann er mjög bjartsýnn. 3. Fjórða. 4. Framkvæmdastjóri. 5. Kátur.
6. Veit það ekki. Nennti ekki að setja mig inn í þetta. 7. B+ 8. Pass. 9. Hörpu.
10. Eyrarbakka.
11. Chewbacca og R2-D2.
12. 25 ára.
14. 200.000 krónur.
4
blaðamaður á Fréttablaðinu
6. Hver fyllir skarðið sem Siggi stormur skildi eftir sig sem varaformaður Samstöðu?
1. Fimm. 2. Andri Árnason,
7. Eftir blóði úr hvaða blóðflokki kallaði Blóðbankinn helst eftir vegna neyðarástands í vikunni?
8. Hver er aðstoðarframkvæmdastýra fjölmiðlanefndar?
4. Aðstoðarforstjóri.
9. Hvar fer alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið fram?
6. Sigurjón Kærnested.
10. Hvar er lóan talin hafa látið sjá sig í vikunni?
7. 0-flokkur.
11. Listamaðurinn Ralph McQuarrie er látinn. Nefnið tvær persónur af þeim fjórum þekktustu sem hann hannaði fyrir Stjörnustríðsmyndirnar?
8. Dalla Ólafsdóttir.
12. Hvað er Bíóhöllin í Álfabakka gömul?
11. Svarthöfði og C-3PO.
9. Hörpu.
10. Eyrarbakka.
Sudoku fyrir lengr a komna
2
13. Hver leikur illmennið Brúnó í Svartur á leik?
5
6
4 8 9 7 6
3 1
15. Heimi Steinsson.
9 rétt.
5
Svör: 1. 31, 2. Andri Árnason, 3. Í þriðja sæti, 4. Aðstoðarforstjóri, 5. Kátur, 6. Agnes Arnardóttir, 7. O-flokki, 8. Dalla Ólafsdóttir, 9. Í Hörpu, 10. Á Eyrarbakka, 11. Svarthöfði, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO, 12. 30 ára, 13. Damon Younger, 14. 200 þúsund krónur, 15. Eugene O’Neill.
krossgátan
8 3 6 5 4
ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. SJÁVARSPENDÝR
PILI
mynd: bragi halldórsson (CC by-sa 3.0)
STÍGVÉL
FJÁRMUNI
ALDINLÖGUR
ÞRÁÐUR
GARGA
ERFIÐI STÆRÐFRÆÐITÁKN PRESSUGER MEN
TALA
MYRKUR
SNERTA HVERS EINASTA
LÚSAEGG
FÁNÝTT SKRAUT
DJÆF
SUNNA
ÞYNGD
NYTSEMI
ÓNEFNDUR
SLÉTTUR KVEINA
SAMTÍMI
HEIMSÁLFU
yrði ekki seldur í ríkinu þegar bjórbanninu lyki á Íslandi. Þjóðverja grunaði að þetta væri í hefndarskyni þar sem nokkrar þýskar verslanir sniðgengu íslenskan fisk vegna hvalveiðimála.
Fermingarveislur
Veisluþjónusta Nóatúns býður upp á úrval af hlaðborðum fyrir fermingarveisluna! Verð frá
2100
AUMA
GAGN
LANGAR
NIÐUR
KENNIMARK
UMRÓT
FRÁ
LAPPI
Í RÖÐ
FYRIR HÖND
GIMSTEINN
VEIÐARFÆRI
ÁKÆRA
DRYKKUR
ARÐA
SMÁN
ÁHALD
GAPA
SAMANBURÐART.
TÓNLISTARTEGUND
LOKAORÐ
HRYSSA
TELJA
MJÓLKURAFURÐ
RÆKILEGAR
GEÐVONSKA
RÖNDIN
FORMA
STARF
ÍÞRÓTT
MATARBINDINDI
ÞRÍFUR
BLÍSTUR
GISTIHÚS
á mann
pantaðu veisluna þína á
MISSA
LIÐDÝRA
SMÁPENINGAR
SLÁ
DYLJAST
SPÁDÓMUR RÓUN
SIÐLEYSI
TÚNGUMÁL
BOR SKIPTI
KVENMAÐUR
EINKENNI
UPPISTAÐA DOLLARI
LEIKUR
SKAÐI
RÝMI ÁTT
LÉST
HREYFING
ÓREIÐA
RJÁLA
Í RÖÐ
MÁLMUR
ÞVO
www.noatun.is
GLÆSILEIKI
ÞOLANLEGUR
RANGUR
Snemma árs 1989 klöguðu þýsk samtök til stjórnvalda yfir íslenskri ríkisstofnun og sökuðu hana um Þjóðverjahatur. Hver var ríkisstofnunin og í hverju fólust ofsóknirnar? Svar: ÁTVR. Samtök þýskra bjórframleiðenda brugðust illa við að þýskur bjór
3 1
7
14. 200.000. R
3
6 2
12. 25. 13. Damon Younger.
3 1
9 7
9 5 8
5. Snati.
6 rétt. Bryndís skorar á Brynju Valdísi Gísladóttur, leikkonu.
6 6
3. Öðru sæti.
15. Eftir hvern er leikritið Dagleiðin langa sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir?
15. Veit það ekki.
1
Magnús Þorlákur Lúðvíksson,
5. Hvað heitir hundurinn sem Magnús Þórisson hefur endurheimt tímabundið eftir aðskilnað?
14. Hversu háar miskabætur þarf Björn Bjarnason að greiða Jóni Ásgeiri Jóhannessyni?
13. Damon Younger.
7 8 2
3
4. Hvaða stöðu gegnir Ragna Árnadóttir innan Landsvirkjunar?
leikkona
5
5
3. Í hvaða sæti varð félagsmiðstöð Grunnskólans á Hólmavík, Ozon, í söngkeppni Samfés?
Bryndís Ásmundsdóttir,
9 7 3 9 2
HÁLFAPI
FÁLM HREINSIEFNI
u ð a k Bó a til að m þér m e N S yggja tr láSS. p
Stórlækkað verðmeð NorræNu í Sumar
t r a t S F þjó
u 4. apríl N æ r r o N ð e m SértilBoð ga með fólksbíl
rir tvo farþe verð frá 42.800 fy reyja eða Danmerkur. aðra leiðina til Fæir ásamt fólksbíl í bókun. e ath. lágmark tv manna kynjaskiptum klefum. gisting í fjögurra gildir aðeins í t þetta þjóFStar r. fö þessa einu brott
BETRI STOFAN
DaNmörk
Háannatímabil Ísland - Danmörk - Ísland Tveir fullorðnir og tvö börn (3-11 ára) með fólksbíl, gist í 4 manna klefa án glugga. Fullt verð kr. 454.600 afsláttur kr. 161.600 tilboð kr. 293.000
DaNmörk
Háannatímabil Ísland – Danmörk – Ísland Tveir fullorðnir með fólksbíl, gist í 4 manna klefa án glugga. Fullt verð kr. 381.400 afsláttur kr. 148.000 tilboð kr. 233.400
smyril-line.is
Færeyjar
Háannatímabil Ísland – Færeyjar – Ísl. Tveir fullorðnir og tvö börn (3-11 ára) með fólksbíl, gist í 4 manna klefa án glugga. Fullt verð kr. 285.200 afsláttur kr. 92.900 tilboð kr. 192.300
Færeyjar
Háannatímabil Ísland – Færeyjar – Ísl. Tveir fullorðnir með fólksbíl, gist í 4 manna klefa án glugga. Fullt verð kr. 208.600 afsláttur kr. 66.300 tilboð kr. 142.300
Ferðaskrifstofa
Fjarðargötu 8 ·710 Seyðisfirði · Sími: 472 1111
Leyfishafi Ferðamálastofu
Stangarhyl 1 · 110 reykjavik · Sími: 570 8600
52
sjónvarp
Helgin 9.-11. mars 2012
Föstudagur 9. mars
Föstudagur RUV
20.10 Gettu betur Menntaskólinn við Hamrahlíð og Borgarholtsskóli eigast við. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, dómarar og spurningahöfundar Þórhildur Ólafsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson.
21:55 HA? Gestir kvöldsins eru þeir Villi Naglbítur, Sveppi og Gunnar Sigurðsson á Völlum.
Laugardagur
20.30 Hljómskálinn (2:6) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason.
21:35 Rambo Tuttugu árum eftir ferð hans til Afghanistan hefur John Rambo dregið sig í hlé
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
21:05 Homeland (2/13) Stórbrotin þáttaröð í anda 24 með Claire Danes í aðalhlutverki.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
21:50 The Walking Dead (6:13) Bandarísk þáttaröð sem 4 sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Svo virðist sem uppgjör sé í nánd hjá hópnum.
12.00 Aukafréttir 12.15 Hlé 15.50 Leiðarljós e 16.35 Leiðarljós e 17.20 Leó (20:52) 17.23 Músahús Mikka (71:78) 17.50 Óskabarnið (8:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andraland (1:7) e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur MH - Borgó 21.15 New York-sögur Leikstjórar eru Woody Allen, Francis Ford Coppola og Martin Scorsese og meðal leikenda eru Woody Allen, Nick Nolte, Mia Farrow og Rosanna Arquette. Bandarísk bíómynd frá 1989. 23.20 Lewis – Bráðabani Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Olnbogabörn e 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (7:12) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (7:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (5:10) e 12:25 Game Tíví (7:12) e 12:55 Pepsi MAX tónlist 16:00 7th Heaven (15:22) 16:45 America's Next Top Model e 17:35 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (6:22) e 19:10 America's Funniest Home e 19:35 Got to Dance (2:15) 20:25 Minute To Win It 21:55 HA? (24:31) 22:45 Jonathan Ross (16:19) 23:35 Once Upon A Time (9:22) e 00:25 Flashpoint (10:13) e 01:15 Jimmy Kimmel e 02:45 Whose Line is it Anyway? e 5 03:10 Smash Cuts6 (31:52) e 03:35 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2
Laugardagur 10. mars RUV
08.00 Morgunstundin okkar / Kóala 07:00 Barnatími Stöðvar 2 bræður / Sæfarar / Músahús Mikka 08:15 Oprah / Skotta skrímsli / Spurt og sprellað 08:55 Í fínu formi / Engilbert ræður / Teiknum dýrin / 09:10 Bold and the Beautiful Kafteinn Karl / Grettir / Geimverurnar 09:30 Doctors (45/175) 10.20 Gettu betur (3:7) 10:15 Covert Affairs (6/11) 11.30 Hrunið (1:4) e 11:00 Hell’s Kitchen (4/15) 12.25 Hrunið (2:4) e 11:45 Human Target (5/12) 13.15 Kastljós e 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 13.55 Kiljan e 13:00 Marley & Me 14.45 Myndir af sorpi e 14:55 Friends (23/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16.25 Sögueyjan: Ísland í Frankfurt e 15:20 Sorry I’ve Got No Head 17.05 Ástin grípur unglinginn 15:50 Tricky TV (10/23) 17.50 Táknmálsfréttir 16:15 Barnatími Stöðvar 2 17.58 Bombubyrgið (21:26) e 17:05 Bold and the Beautiful 18.25 Úrval úr Kastljósi 17:30 Nágrannar 4 5 18.54 Lottó 17:55 The Simpsons (5/22) 19.00 Fréttir 18:23 Veður 19.30 Veðurfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.40 Ævintýri Merlíns (9:13) 18:47 Íþróttir 20.30 Hljómskálinn (2:6) 18:54 Ísland í dag 21.05 Gamlir hundar Leikstjóri er 19:11 Veður Walt Becker og meðal leik19:20 The Simpsons (23/23) enda eru John Travolta, Robin 19:45 Týnda kynslóðin (26/40) Williams, Kelly Preston og Matt 20:10 Spurningabomban (7/10) Dillon. Bandarísk gamanmynd 20:55 American Idol (17/40) frá 2009. 22:20 Shallow Hal 22.35 Svo fögur bein Atriði í myndinni 00:15 Fast Food Nation eru ekki við hæfi ungra barna. 02:10 My Blueberry Nights 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:45 Marley & Me 05:40 Fréttir og Ísland í dag
SkjárEinn
STÖÐ 2
Sunnudagur RUV
08.00 Morgunstundin okkar / 07:00 Strumparnir Poppý kisukló / Teitur/ Friðþjófur 07:25 Lalli forvitni /Töfrahnötturinn / Disney07:35 Brunabílarnir stundin / Finnbogi og Felix / Sígildar 08:00 Algjör Sveppi teiknimyndir / Gló magnaða /Enyo / 09:40 Lukku láki Hérastöð / Melissa og Joey (8:30) e 10:05 Ofuröndin 11.00 Hljómskálinn (2:6) e 10:25 Histeria! 11.30 Djöflaeyjan e 10:50 Ofurhetjusérsveitin 12.15 Meistaradeild í hestaíþróttum e 11:15 The Glee Project (10/11)allt fyrir áskrifendur 12.30 Silfur Egils 12:00 Bold and the Beautiful 13.50 Heimskautin köldu (1:6) e 13:40 American Idol (17/40) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.45 Gerð Heimskautanna köldu e 15:05 Sjálfstætt fólk (21/38) 15.00 Þetta er svo lúmskt e 15:50 New Girl (4/24) 15.30 Íslandsmótið í handbolta 16:15 Two and a Half Men (10/16) 17.20 Táknmálsfréttir 16:40 ET Weekend 17.30 Skellibær (48:52) 17:256 Íslenski listinn 4 5 17.40 Teitur (25:52) 17:55 Sjáðu 17.50 Veröld dýranna (47:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.55 Pip og Panik (4:13) e 18:49 Íþróttir 18.00 Stundin okkar 18:56 Lottó 18.25 Heilabrot 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19.00 Fréttir 19:29 Veður 19.30 Veðurfréttir 19:35 Spaugstofan 19.40 Landinn 20:05 Dear John 20.15 Höllin (7:20) 21:35 Rambo 21.15 Lögin hennar mömmu 23:10 Rat Pack 22.20 Maðurinn með örið (Scarface) 01:10 The Curious Case of B. Button 01.05 Silfur Egils e 03:50 Wild West Comedy Show 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:30 Two and a Half Men (10/16) 05:50 Fréttir
6
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist 11:30 Dr. Phil e 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 Arsenal - Milan 13:35 Dynasty (7:22) e 13:35 Dr. Phil e 11:15 Benfica - Zenit 07:00 Sporting - Man. City 14:20 America's Next Top Model e 15:00 Dynasty (6:22) e 13:00 Þorsteinn J. og gestir 16:05 Standard - Hannover 15:10 Once Upon A Time (10:22) e 15:45 Málið (6:8) e 13:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar 17:50 Evrópudeildarmörkin 16:00 HA? (24:31) e 16:15 Got to Dance (2:15) e 13:55 RN Löwen - Magdeburg 18:40 RN Löwen - Magdeburg Beint 16:50 Whitney Houston - Tribute e 17:05 Innlit/útlit (4:8) e 15:20 Golfskóli Birgis Leifs (8/12) 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar 17:20 The Office (21:27) e 17:35 The Firm (2:22) e 15:50 Sporting - Man. City allt fyrir áskrifendur 21:00 La Liga Report 17:45 Málið (6:8) e 17:40 Man. Utd. - Athletic Bilbao 21:30 Man. Utd. - Athletic Bilbao allt fyrir áskrifendur18:25 The Jonathan Ross Show 18:15 Matarklúbburinn (4:8) e 19:15 Minute To Win It (e) 19:30 Evrópudeildarmörkin 23:15 RN Löwen - Magdeburg fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:40 Survivor (14:16) e 20:00 America's Funniest Home ... 20:20 La Liga Report fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:25 Survivor (15:16) 20:25 Eureka (10:20) 20:50 Betis - Real Madrid Beint 20:10 Top Gear Australia (4:6) 21:15 Once Upon A Time (10:22) 23:00 L.A Lakers - Miami 15:30 Sunnudagsmessan 21:00 L&O: Special Victims Unit 22:05 Saturday Night Live (11:22) 16:50 Man. City - Bolton LOKAÞÁTTUR (24:24)5 22:55 Overboard 4 6 18:40 Wigan - Swansea 21:50 The Walking Dead (6:13) 00:50 HA? (24:31) e 4 5 6 09:20 Premier League Review 20:30 Football League Show allt fyrir áskrifendur 22:40 Blue Bloods (4:22) e 01:40 Jimmy Kimmel e 10:15 Liverpool - Arsenal 21:00 Premier League Preview 23:30 Prime Suspect (7:13) e 03:10 Whose Line is it Anyway? e 12:05 Premier League Preview 21:30 Premier League World 00:20 The Walking Dead (6:13) e 03:35 Real Hustle (6:20) e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:35 Bolton - QPR Beint 22:00 Arsenal - Leeds allt fyrir áskrifendur 01:10 Whose Line is it Anyway? e 04:00 Smash Cuts (32:52) e 14:45 Sunderland - Liverpool Beint 22:30 Premier League Preview 01:35 Smash Cuts (33:52) e 04:25 Pepsi MAX tónlist 17:15 Everton - Tottenham Beint 23:00 WBA - Chelsea 02:00 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:30 Chelsea - Stoke 21:20 Aston Villa - Fulham SkjárGolf 4 5 08:00 Duplicity 6 23:10 Wolves - Blackburn 06:00 ESPN America 10:05 Boys Are Back, The 08:00 Bride Wars 08:00 It’s Complicated allt fyrir áskrifendur01:00 Sunderland - Liverpool 08:10 World Golf Championship 2012 12:00 Astro boy 10:00 Mr. Woodcock 10:00 Funny People allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 12:10 Golfing World 4 512:25 Lína Langsokkur 6 14:00 Duplicity 12:00 Open Season 2 12:55 Ryder Cup Official Film 1995 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf 16:05 Boys Are Back, The 14:00 Bride Wars 14:00 It’s Complicated 06:00 ESPN America 13:45 Presidents Cup Official Film fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Astro boy 16:00 Mr. Woodcock 16:00 Funny People 07:00 World Golf Championship 2012 14:35 Inside the PGA Tour (10:45) 20:00 Gray Matters 18:00 Open Season 2 18:25 Lína Langsokkur 11:00 Golfing World 15:00 World Golf Championship 2012 22:00 Bring it On: Fight to the Finish 20:00 You Again 20:00 Goya’s Ghosts 11:45 Ryder Cup Official Film 2010 19:00 World Golf Championship 2012 00:00 Home of the Brave 22:00 Jesse Stone: Thin Ice 22:00 The Hoax 13:00 World Golf Championship 2012 23:00 PGA Tour - Highlights (9:45) 4 5 6 5 02:00 Loverboy 00:00 Capturing6Mary 00:00 A Number 17:00 World Golf Championship 2012 23:55 4 ESPN America 5 6 4 04:00 Bring it On: Fight to the Finish 02:00 The Prophecy 3 02:00 First Born 23:00 Golfing World 06:00 Goya’s Ghosts 04:00 Jesse Stone: Thin Ice 04:00 The Hoax 23:50 ESPN America 06:00 Gray Matters 06:00 Cadillac Records
sjónvarp 53
Helgin 9.-11. mars 2012
11. mars
Í sjónvarpinu ÍNN Tölvur, tækni og vísindi
STÖÐ 2 07:00 Áfram Diego, áfram! / Elías / Ofurhundurinn Krypto / Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla / Tasmanía/ Stuðboltastelpurnar / Hundagengið 10:50 Bratz ofurbörnin 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 14:15 American Dad (10/18) 14:40 Friends (2/24) allt fyrir áskrifendur 15:05 American Idol (18/40) 15:50 Týnda kynslóðin (26/40) i. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:20 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 16:55 Spurningabomban (7/10) 17:45 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (24/24) 4 19:40 Sjálfstætt fólk (22/38) 20:20 The Mentalist (12/24) 21:05 Homeland (2/13) 21:55 Boardwalk Empire (5/12) 22:45 60 mínútur 23:30 The Daily Show: Global Edition 23:55 Smash (1/15) 00:40 The Glades (10/13) 01:30 V (5/10) 02:10 Supernatural (5/22) 02:55 The Event (1/22) 03:40 Medium (1/13) 04:25 Festival Express 05:50 Fréttir
Nýjasta tækni og vísindi… Uuu, – nei Það hægja allir á sér þegar þeir sjá slys, það er bara svoleiðis. Þannig er það með þáttinn Tölvur tækni og vísindi á ÍNN. Þátturinn er stórslys. Þannig að ekki er hægt annað en að staldra við og horfa. Í Tölvur, tækni og vísindi fer þáttastjórnandinn, Ólafur Kristjánsson, yfir það helsta sem honum finnst áhugavert í tækniheiminum. Ólafur hefur sérstakt dálæti á því að dunda sér á internetinu og finna þar misgóða sýnikennslu og fyrirlestra. Síðast þegar ég sá þáttinn var Ólafur greinilega nýbúinn að uppgötva „Google translate“ þýðingarforritið góða. Skoðum setningu sem þýdd var, úr útsendingu af You tube, þar sem skipt var um bakstykkið á iPhone síma og Ólafur sendi út: „Fá að herða skrúfu bílstjóri frá þeim tíma sem 5
ég leita út í búð bara í málið enn þá nýbúa afl með blýant skrúfu á.“ Fyndið er þetta vissulega en boðlegt í sjónvarpsútsendingar á Íslandi? Varla. Þegar Ólafur stendur með iPadinn sinn illa grænskjáaður í alveg hrikalega vondu tölvuteiknuðu setti, og sendir út efni sem hann finnur á netinu, undir einmitt þeirri yfirskrift að tækni og vísindi séu til umfjöllunar, skil ég ekki af hverju ÍNN reynir ekki að bæta tæknilegu hliðina á útsendingum sínum. Tækni og framfarir eru nefnilega alla jafna gott
sjónvarp en þarna þarf að gera þetta betur: Framleiða betra íslenskt efni ef ekki eru til peningar til að kaupa erlent. Fáránlega langar yfirferðir á heimasíðum eru ekki dæmi um slíkt. Eins gott að Sigurður H. Richter er ekki ofbeldismaður því hann væri búinn að brjóta þumalputtana á Ólafi fyrir að senda út svona vonda útgáfu af þættinum sínum; Nýjasta tækni og vísindi. Og Ólafur – ef eitthvað klikkar, til dæmis að þú munir ekki nafnið á viðmælenda þínum, þá er um að gera að stoppa og láta vaða í töku nr. tvö. Haraldur Jónasson
6
LAGER sALAN
húsGöGN oG smávARA fRá
tEkk-compANy hAbitAt o.fL.
60 80 tiL
Kauptúni 3 (við hliðina á Habitat) opið virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-17
08:30 Standard - Hannover 10:15 Betis - Real Madrid 12:00 Barcelona - Leverkusen 13:45 APOEL - Lyon 15:30 Þorsteinn J. og gestir 15:55 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ 16:50 Racing - Barcelona Beint allt fyrir áskrifendur 19:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 19:30 L.A Lakers - Boston Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:30 RN Löwen - Magdeburg 23:55 Racing - Barcelona
08:20 Everton - Tottenham 10:10 Chelsea - Stoke 12:00 Sunderland - Liverpool 13:50 Swansea - Man. City Beint allt fyrir áskrifendur 15:50 Norwich - Wigan Beint 18:00 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:20 Man. Utd. - WBA 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Norwich - Wigan 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Bolton - QPR 4 03:30 Sunnudagsmessan
SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 World Golf Championship 2012 13:00 Golfing World 13:50 World Golf Championship 2012 16:35 Inside the PGA Tour (10:45) 17:00 World Golf Championship 2012 23:00 PGA TOUR Year-in-Review 2011 23:50 ESPN America
4
5
5
6
6
% 0 8 0 6 tuR
u t á t L s f A u m R v ö m Af ö LL u A G A d A í No kkR
54
bíó
Helgin 9.-11. mars 2012
Bíó Par adís Kvikmyndafr æðsla fyrir börn
Lone Ranger klár í slaginn
Rýnt í Chaplin og Oz Í febrúar hóf Bíó Paradís við Hverfisgötu að bjóða upp á kvikmyndafræðslu fyrir grunnskólabörn og unglinga. Þrjár vikur eru eftir af verkefninu sem Oddný Sen kvikmyndafræðingur stjórnar. Tilgangur kvikmyndafræðslunnar er að kynna börnum og unglingum á grunnskólaaldri kvikmyndalæsi og segja þeim frá lykilmyndum sem hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar. Jafnframt er leitast við að kynna börnum kvikmyndir frá ýmsum þjóðlöndum. Börnin mæta undirbúin á fræðsludögum og er gert ráð fyrir því að börnin greini þær kvikmyndir sem fjallað er um. Þegar hefur verið fjallað um myndir á borð við Sirkusinn eftir Chaplin, Hefndina eftir Susanne Bier, Cinema Paradiso eftir Tornatore, E.T. og Ókindina eftir Spielberg. Myndir sem á eftir að fjalla um eru meðal annars Galdrakarlinn frá Oz eftir Viktor Fleming, Nútíminn eftir Chaplin, Piano eftir Jane Campion og Babel eftir Iñárritu.
Bruckheimer Hress á Twitter
Galdrakarlinn í Oz kemur við sögu í kvikmyndafræðslunni í Bíó Paradís. Stefnt er að því að vera með kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga á hverjum fimmtudegi í sex vikur þar sem sýningar fyrir börn eru klukkan 10:30 og sýningar fyrir unglinga klukkan 13:00.
Stórmyndaframleiðandinn Jerry Bruckheimer lét fyrstu myndina úr The Lone Ranger leka út á Twitter á fimmtudag en gefur að líta þá Armie Hammer í hlutverki byssumannsins grímuklædda og Johnny Depp í hlutverki hins trygga vinar hans Tonto. Gore Verbinski (The Pirates of the Carribean) leikstýrir myndinni en tökur hófust í síðasta mánuði eftir endalausar frestanir vegna fjármögnunar. Áætlað er að frumsýna Johnny Depp er vígalegur í hlutverki indíánans Tonto myndina í maí á næsta ári.
Frumsýnd R ándýrt ævintýri á Mars
Frumsýnd
John Carter tekur á vondum Marsbúum Disney leggur mikið undir með þrívíddarævintýrinu John Carter sem er frumsýnd um heim allan í dag, föstudag. Myndin kostaði 250 milljónir dollara í framleiðslu sem þykir nokkuð djarft þar sem lítt þekktum leikurum er teflt fram í helstu hlutverkum. Fénu var ekki síst eytt í magnaðan ævintýraheim á Mars en þangað villist jarðneski hermaðurinn John Carter og blandast inn í átök á rauðu plánetunni.
Ástin í gleymskunnar dái The Vow er sannsöguleg mynd um nýgift og yfir sig ástfangin hjón, Paige og Leo. Líf þeirra tekur miklum breytingum kvöld eitt þegar þau lenda í hörðum árekstri við vörufluttningabíl í fljúgandi hálku. Leo er nokkuð fljótur að jafna sig en Paige fellur í dauðadá. Þegar hún vaknar hefur hún misst minnið og man ekkert eftir því að vera gift Leo og kannast heldur ekkert við ást þeirra. Fimm ár eru þurrkuð úr minni hennar en læknar eru vongóðir um að minningarnar skili sér með tímanum. Leo má þó varla vera að því að bíða eftir því þar sem Paige stendur í þeirri meiningu að hún sé
enn í sambandi með fyrrverandi kærastanum sínum, þeim sem hún var með áður en Leo kom til sögunnar. Leo þarf því að bregðast við og reyna allt sem hann getur til þess að vinna ástir Paige í annað sinn áður en það er um seinan. Rachel McAdams (The Notebook) og Channing Tatum (Dear John) leika ungu hjónin en Scott Speedman (Underworld) leikur gamla kærastann. Þá eru úrvalsleikararnir Jessica Lange og Sam Neill einnig í leikhópnum. Aðrir miðlar: Imdb: 6.5, Rotten Tomatoes: 28%, Metacritic: 43% Ýmsar hættur bíða Johns Carter á Mars, svo ekki sé dýpra í árinni tekið.
J
Allt á einum stað! Vertu í stöðugu sambandi við vinina í gegnum Facebook, Twitter og aðra samfélagsmiðla með Lumia 800. Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða á vodafone.is
Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is
ohn Carter er hugarfóstur rithöfsem hann á eftir að takast á við í stríðsundarins Edgar Rice Burroughs átökum þar. sem er langþekktastur fyrir bækReynsla Carters af hernaði á jörðu ur sínar um Tarzan apabróður. Fyrsta niðri spillir heldur ekki fyrir en hann sagan hans um Carter kom út árið er varla lentur á Mars þegar hann er 1912 þannig að frumsýning þessarar handsamaður af þriggja metra háum, myndar markar aldarafmæli persóngrænum (en ekki hvað?) verum sem unnar. Sagan hét upphaflega Under hafa komið sér fyrir á reikistjörnunni. the Moons of Mars en var síðar breytt í Kappinn sleppur úr prísundinni og þá The Princess of Mars. verður á vegi hans prinsessan fagra DeBurroughs gaf bókina út undir dul- juh Thoris sem hefur hrakist frá völdum. nefninu Norman Bean þar sem hann Eftir stendur hann milli tveggja elda og óttaðist að hann yrði að athlægi fyrir þarf að ákveða fyrir hverja og hvaða málað skrifa aðra eins dellu. Sagan varð stað hann vill berjast. Þetta val er þó síðþó fljótt vinsæl og John Carter átti ur en svo auðvelt enda margir fláráðir á eftir að koma oft við sögu í verkum ferðinni þarna og víða setið á svikráðum. höfundarins. John Carter er fyrsta leikna mynd leikSegja má að bíómyndin hafi verið stjórans Andrew Stanton en hann á að óvenju lengi í vinnslu þar sem baki hinar stórgóðu teiknimyndir Findkvikmyndarétturinn á sögunni ing Nemo og WALL·E. Taylor Kitsch var seldur árið 1931 og þá þeg- leikur Carter og Lynn Collins fe rmeð ar hófst undirbúningur að gerð hlutverk prinsessunnar Dejah Thoris; kvikmyndar sem lítur ekki dags- kannski ekki nöfn sem klingja mörgum ins ljós fyrr en núna. bjöllum en þau eru dyggilega studd góðMargt er á huldu um John Carter um hópi þekktra aukaleikara á borð við en hann virðist vera ódauðlegur. Hann Willem Dafoe, Thomas Haden Church, virðist ekki eiga neinar æskuminningar Mark Strong, Ciarán Hinds, Dominic en þjónaði sem liðsforingi í Þrælastríð- West, James Purefoy og Bryan Cranston. inu í Bandaríkjunum. Að stríði loknu auðgaðist hann á gullfundi í Arizona en þegar hann leitar skjóls frá Apache-indíánum í helli virðist hann bíó geispa golunni, yfirgefur líkama sinn og dúkkar upp á Mars. Þar sem hann er vanur meira þyngdarafli á jörðinni er hann mun frárri á fæti, sterkari og Þórarinn Þórarinsson fimari í þyngdarkrafti Mars og hefur því nokkurt forskot á Marsbúana toti@frettatiminn.is
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Tenerife og Kanarí
tur e v í tin æ s u t Síðus tilboði! á
Beint flug með Icelandair
Kanarí
20.–25. mars - 5 nátta ferð
Costa Meloneras
Kanarí
Tenerife
Mjög skemmtilegt íbúðahótel sem hefur verið mikið sótt af íslenskum sólardýrkendum um langt skeið. Hótelið er staðsett miðsvæðis á Ensku ströndinni og er þekkt fyrir heimilislegt andrúmsloft og góða þjónustu.
og 15.000 Vildarpunktar
og 15.000 Vildarpunktar
Verð frá 104.600 kr.* á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn í smáhýsi m/2 svefnherbergjum í 9 nætur 20. mars. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnh. og morgunverði 124.130 kr. og 15.000 Vildarpunktar. * Verð án Vildarpunkta 114.600 kr. m.v. 2 fullorðna og 3 börn - Verð án Vildarpunkta m.v. 2 fullorðna 134.130 kr.
á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/auka rúmi og morgunverði í 5 nætur 20. mars. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli m/morgunverði 139.100 kr. og 15.000 Vildarpunktar. * Verð án Vildarpunkta 136.920 kr. m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 149.100 kr. m.v. 2 fullorðna.
20.–29. mars - 9 nátta ferð
Iberostar Las Dalias
Tenerife
ÍSLENSKA SIA.IS VIT 58791 03/12
Iberostar Las Dalias er gott 3 stjörnu hótel 500 metra frá Playa del Bobo ströndinni, sem er á mótum Costa Adeje og Las Americas.
Luabay
Verð frá 169.260 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/auka rúmi og hálfu fæði í 9 nætur 20. mars. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli m/hálfu fæði 141.665 kr. og 15.000 Vildarpunktar . * Verð án Vildarpunkta 138.510 kr. m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 151.665 kr. m.v. 2 fullorðna.
13.–29. mars - 16 nátta ferð
Luabay er gott 4 stjörnu hótel, mjög vel staðsett á Costa Adeje. Örstutt frá strönd, verslunum og veitingastöðum. Í fallegum hótelgarðinum eru 3 sundlaugar og flott útsýni yfir hafið.
Verð frá 128.510 kr.* Hálft fæði
Barbacan Sol
4 stjörnu glæsihótel á mörkum Meloneras og Maspalomas sem er heill heimur út af fyrir sig. Sundlaugagarðurinn er einstaklega glæsilegur, með fjórum sundlaugum, nuddpottum og meira að segja lítilli strönd.
Verð frá 126.920 kr.* Tilvalið fyrir hjón
20.–29. mars - 9 nátta ferð
Hálft fæði
og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-11) í tvíbýli m/auka rúmi og hálfu fæði í 16 nætur 13. mars. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli m/hálfu fæði 194.940 kr. og 15.000 Vildarpunktar. * Verð án Vildarpunkta 179.260 kr. m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 204.940 kr. m.v. 2 fullorðna.
Verð í auglýsingunni eru netverð - ef bókað er á skrifstofu greiðist 1.500 kr. bókunargjald.
VITA er lífið VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is
56
tíska
Helgin 9.-11. mars 2012
Nýjasti fjölskyldumeðlimur Gucci
Ítalska lúxusmerkið Gucci hefur fengið mónakósku prinsessuna Charlotte Casiraghi í lið með sér, en henni er ætlað að vera alþjóðlegur talsmaður tískuhússins. Prinsessan er engin nýgræðingur þegar kemur að samstarfi með tískuhúsinu en hún var meðal annars gestahönnuður fyrir nýja reiðfatalínu sem Gucci setti á markað seint á síðasta ári. Charlotte mun sitja fyrir í auglýsingaherferðum Gucci í sumar en hún á ekki langt að sækja fegurðina; móðuramma hennar var Hollywoodstjarnan og fegurðardísin Grace Kelly. Charlotte hefur alltaf verið dugleg að klæðast nýjustu hönnuninni frá Gucci.
Ný lína frá Barton-mæðgum
Spider Man-naglalakk væntanlegt
Svo virðist sem O.C stjarnan Mischa Barton hafi lagt leiklistina til hliðar tímabundið og ætli að einbeita sér að fatafyrirtækinu sínu Mischa’s Collections. Hingað til hefur hún haldið sig við framleiðslu og það að hanna töskur sem hún selur í verslun sinni í London, en ætlar nú að bæta við nýrri fatalínu og fylgihlutum sem mun koma í verslanir seinna á árinu. Móðir leikkonunnar, Nuala Barton, hefur ákveðið að ganga í lið með dóttur sinni og mun hjálpa til við að hanna fylgihlutalínuna. Vörurnar koma á Englandsmarkað í vor og til Bandaríkjanna þegar líða fer á haustið.
Fyrirtækið OPI kynnti nýtt naglalakk til sögunnar á dögunum og er innblásturinn við hönnunina sóttur til Köngulóarmannsins. Línan er væntanleg í maí næst-
komandi, bæði á Bandaríkjamarkaði og hér heima, en ný kvikmynd um Köngulóarmanninn er einmitt væntanleg í júlí. Línan samanstendur af sex
ólíkum tegundum naglalakks sem allar bera heiti sem tengist myndinni og koma í litum eins og appelsínugulum, eiturgrænum, bleikum og hvítum.
5 Þriðjudagur Skór: Gs skór Buxur: Zara Bolur: H&M Skyrta: Urban Jakki: París
Gestapistlahöfundur vikunnar er
Kristján Aage hárgreiðslumeistari
dagar dress
Heilbrigt hár er kynþokkafullt hár Það er mikið af skemmtilegum hlutum að gerast í hártískunni í dag, bæði hjá stelpum og strákum. Dömurnar eru mikið í að þora að klippa sig í dag, eru eflaust að gera sér grein fyrir að langir slitnir endar eru ekki það sama og sítt hár og heilbrigt hár er kynþokkafullt hár. Axlarsítt er að slá í gegn og þá sérstaklega sterkar, harðar útlínur með smá „attitude“. Aflitaða skinku-lúkkið er í útrýmingarhættu. Stelpur eru að færa sig mikið í ljósa náttúrulega stemningu, með gott jafnvægi milli kaldra og hlýrra tóna. Pönkað hár hefur líka mikið sótt í sig veðrið og eru sífellt fleiri að detta í regnboganeonlitað hár hvort sem það er heillitun eða nokkrir lokkar. Það sem er helst að frétta hjá herrunum þessa dagana er að “Fabio-lúkkið” svokallaða er smám saman að deyja út og eru að myndast ýmsar ýktar útgáfur af stuttum hliðum og sítt að ofan kokteil. Klassískar línur, sem eðalspaðar á borð við Steve McQueen og James Dean gerðu frægar á gömlu svarthvítu tímunum, eru í aðalhlutverki í dag nema jafnvel í ýktari nútímabúningi. Rakvélin í hliðarnar og svoleiðis hasar. Kaldir litir hafa oftast verið eina vitið þegar kemur að herratísku og eru menn að fagna gráu hárunum í dag. Öskutónað hár er málið og sumir ganga jafnvel svo langt að henda sér í djúpu laugina og splæsa í silfurtónað hár, en það er bara fyrir lengra komna.
Mánudagur Skór: Gs skór Buxur: Cubus Peysa: frá Drífu Skúla Bolur: H&M
Sækir í þægilegar flíkur Eygló Rut Guðlaugsdóttir er 20 ára og vinnur eins og er í World Class og Austur. Næsta haust stefnir hún á tannlæknisnám. „Ég klæði mig eins og mér líður hvern daginn,“ segir Eygló um
fatastíl sinn. „Klæðavalið fer mikið eftir því hvernig ég er stemmd hverju sinni og eru það yfirleitt þægilegar flíkur sem ég sæki í. Ég á mér rosalega mörg tímabil og ef ég verð skotin í einhverju „trendi“ þá nota ég það mikið. Þessa daganna er ég mikið fyrir skyrtur, er algjör leðurperri og finnst gaman
að rokka aðeins upp á heildarlúkkið. Ég er mikið í svörtu þrátt fyrir að ég elski að klæðast litríkum flíkum. En, lituðu flíkurnar vilja gleymast, einhverra hluta vegna, inni í skáp hjá mér.“
Miðvikudagur Skór: Converse Leggings: Urban Outfitters Skyrta: Cubus
Föstudagur Skór: Scorett Sollabuxur: Oriblu Pils: Stradivarius Peysa: Zara
Fimmtudagur Skór: Gs skór Buxur: Berska Peysa: H&M Hálsmen: Gina Tricot
tíska 57
Helgin 9.-11. mars 2012
Frumleg lína hjá H&M Ítalska tískuhúsið Marni er eitt þeirra hátískufyrirtækja sem hafa verið í samstarfi við sænska risanum H&M. Nú fer fatalínan Marni for H&M að detta í verslanir og eru þetta litríkur og fjölbreytilegur sumarfatnaður og fylgihlutir sem er óhefðbundnar sé miðað við verslanir H&M. Mynstur er notað ótæpilega á flíkurnar í línunni og eru doppur, rendur og afrísk mynstur áberandi. Hattalína Marni hefur einnig vakið mikla athygli tískuáhugamanna en hún samanstendur af sjö ólíkum og frumlegum höttum í allskyns myndum. Þeir verða þó framleiddir í takmörkuðu magni og þurfa þeir að setja sig í stellingar sem vilja fjárfesta í slíkum hatti. Vörurnar munu vera í hærri verðflokki en aðrar hefðbundnar H&M-vörur og hafa viðskiptavinir tjáð áhyggjur sínar yfir þessari þróun hjá sænska tískurisanum.
Tveir hattar úr hattalínu Marni. Óhefðbundin hönnun sem vekur athygli.
ER 2. ÁRA
Afmælistilboð alla helgina Doppur eru vinsælar í hönnun Marni.
4.392,- kr.
5.490,- kr.
10.952,- kr. 13.690,- kr.
15.192,- kr.
18.990,- kr.
15.992,- kr.
19.990,- kr.
9.990,- kr.
15.192,- kr.
18.990,- kr.
Afmælistilboð
7.992,- kr.
27.990,- kr.
34.990,- kr.
20% afsláttur af öllum vörum COM-FIT
67%
11.192,- kr. 13.990,- kr.
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
18.990,- kr.
Air
15.192,- kr.
18.990,- kr.
11.192,- kr. 13.990,- kr.
Skór á ótrúlegum verðum TÖSKUR OG FYLGIHLUTIR Í MIKLU ÚRVALI
Afmælistilboð
2.990,- kr.
4.490,- kr.
Afmælistilboð Afmælistilb
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
15.192,- kr.
2.990,- kr.
4.490,- kr.
Afmælistilbo Afmælistilboð
2.990,- kr.
4.490,- kr.
Afmælistilboð Afmælisti
2.990,- kr.
4.490,- kr.
Afmælistilb Afmælistilboð
2.990,- kr.
Afmælistilboð Afmælistilb
2.990,- kr.
fyrstu hæð 4.490,- kr.
Sími 511 2020 Vertu vinur á
4.490,- kr.
58
tíska
Helgin 9.-11. mars 2012
Ómissandi
í fataskápinn í sumar Nú þegar vorið er á næsta leiti er tímabært að fara endurnýja fataskápinn og grafa upp öll fallegu og litríku sumarklæðin. Að ýmsu er að hyggja þegar sumartískan er annars vegar og ýmislegt sem er alveg ómissandi í fataskápinn í ár.
Litrík klæði hafa alltaf verið mikil undirstaða í sumartískunni: Skæra ppelsínugul kápa, gul handtaska og bláir skór er dæmigerður sumarfatnaður sem er alveg ómissandi í ár. Hér sýnir breska sjónvarpsstjarnan Louise Roe hvernig á að para klæðnaðinn saman og gera hann óaðfinnilegan.
Gul jakkaföt er ekki heillandi samsetning fyrr en við sjáum Solange Knowels klæðast slíkum og gera það vel. Þetta virðist vera hin fullkomna samsetning hjá henni; gul jakkaföt, hvít skyrta, gullhálsmen og glærir platform hælar. Þetta er sumarlegt klæðaval sem er heppilegt í sumarsamkvæmið.
Kolbrún Pálsdóttir kolla@frettatiminn.is
Raunveruleikastjarnan og nú fatahönnuðurinn Nicole Richie er mikill frumkvöðull þegar kemur að tísku. Hennar helsti aukahlutur er góður hattur og flott sólgleraugu við. Þetta eru hinir týpísku fylgihlutir sumarsins sem eru alveg ómissandi í sólinni.
Pastel litirnir eru alveg jafn vinsælir og þeir björtu í sumar. Tískupallarnir í ár hafa sýnt það og sannað og allavega ein pastelflík er nauðsynleg í fataskápinn. Ungstyrnið Kendall Jenner, systir Kim Kardashian, vissi hvað hún var að gera þegar hún valdi pastelbláan topp við hvítt fallegt pils fyrir rauða dregilinn.
Lítill og nettur gallajakki er að koma sterkt inn núna með vorinu og er það leikkonan Cameron Diaz sem sýnir hér gott fordæmi. Hún klæðist honum við hvítan topp og pastel litað pils og gerir það feiki vel.
Öflug höfuð- og vasaljós • Hágæða vatnsþétt LED ljós • Hönnuð fyrir fagmenn
Verslaðu á vefnum
Frí sending að 20 kg
1 árs skilaréttur
Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
Make-up: Teint Radiance Nr. 2, Mascara Volume Effet Faux Cils Shocking nr. 1, Dessin du Regard Nr. 1, Rouge Pur Couture Vernis á Lévres nr. 9.
yslbeauty.com
ROUGE PUR COUTURE
VERNIS À LÈVRES
Gloss? Lakk? Varalitur? Þú þarft ekki lengur að velja, veldu allt. Loksins tækifæri til að fullkomna varirnar. Þunn formúlan aðlagast vörunum og skilur eftir glansandi lit sem endist og endist.
NÝ BYLTINGARKENND VARA HEFUR LITIÐ DAGSINS LJÓS.
NÝTT Í LYFJUM & HEILSU KYNNING Í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI 9. – 14. MARS Lyf & heilsa Kringlunni www.lyfogheilsa.is
20% KYNNINGARAFSLÁTTUR AF ROUGE PUR COUTURE
VERNIS À LÈVRES
60
tíska
Helgin 9.-11. mars 2012
Kvenlegar línur vinsælastur Íturvaxna tískuíkonið, leik- og söngkonan Marilyn Monroe, var kosin sú sem þykir með besta bikínívöxt allra tíma í viðamikilli skoðunarkönnun bandarísku tískuvöruverslunarinnar Debenhams. Könnunin stóð yfir í sex mánuði og vakti athygli að í efstu sætum voru aðeins glæsilegar konur með kvenlegar línur. Mad Men-leikkonan Christina Hendricks, sem þekkt er fyrir sitt mjóa mitti og stóran barm, krækti í annað sætið. Fyrsta Bond-stúlkan, Ursula Andress, sem fædd er árið 1936, var í þriðja sæti listans og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian í því fjórða.
ÖRFÁIR MIÐAR ÓSELDIR
Á HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 MARGFALDUR
JAMES TAYLOR
ÖRFÁIR SÆTI LAUS Á HARPA.IS
MARGFALDUR GRAMMY VERÐLAUNAHAFI
JAMES TAYLOR HARPA 18. MAÍ
Með axlirnar berar
H
elstu tískuhönnuðir heims virðast heilla stjörnurnar upp úr skónum um þessar mundir með hönnun kjóla þar sem berar axlir fá að njóta sín. Þessi tíska hefur legið lengi í loftinu en virðist fyrst núna vera að ná fótfestu á rauða dreglinum – er reyndar ekki spáð langlífi; þetta verður tískubylgja sem ríður yfir á skömmum tíma ef marka má helstu tískugagnrýnendur.
Kim Kardashian í pilsi og topp frá tískuhúsinu Luca Luca.
Leikkonan Zoe Saldana í kjól frá Alexander McQueen.
Söngkonan Jennifer Lopez í kjól frá Zuhair Murad.
Ofurfyrirsætan Kimberly Ovitz í kjól frá Kimberly Ovitz.
Leikko nan Paula Pat ton í kjól frá Ver sus .
tíska 61
Helgin 9.-11. mars 2012
Skærbleiki varaliturinn vinsælastur
Litríkur klæðnaður Jessicu
Fe rð Leikkonan Natalie Portman sló í gegn á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár þegar hún kynnti leikara ársins í fallegum Dior-kjól sem hannaður var árið 1954. Leikkonan, sem er andlit tískuhússins, fékk kjólinn aðeins að láni og setti fyrirtækið kjólinn strax eftir hátíðina á uppboð. Kjólinn keypti bresk hefðarfrú á tæpar sjö milljónir, en það þykir ekki mikið fyrir jafn glæsilega og sérstæðan kjól. Leikkonan sem átti sinn hlut í að kjólinn varð að þeim verðmætum sem hann þó reyndist, fékk engan hlut í sölunni.
Í aðalvinning er fjölskylduferð fyrir fjóra til Euro Disney auk fjölmargra annarra glæsilegra vinninga. Sendu þrjá bláa toppa af Cocoa Puffs pökkum merkt: Cocoa Puffs leikur, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík – ásamt nafni og símanúmeri og þú ert kominn í pottinn. Dregið 18. apríl. www.cocoapuffs.is
*Innifalið: Flug fyrir fjóra til Parísar, báðar leiðir og aðgangskort fyrir fjóra í Euro Disney.
bíó
m ið ar kort í húsdý s r ár
inn arð ag
Óskarskjóllinn seldur
20
Fyrrum kryddpían og nú hátískuhönnuðurinn Victoria Beckham prýddi forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Madame þar sem hún talar opinskátt um líf sitt sem hönnuður. Hún talar einnig um stíl sinn og segir hversu mikilvægt það sé að vera sem næst því óaðfinnanlegur í heimi tískunnar. Victoria sem eignaðist sitt fjórða barn síðasta sumar lét það ekki á sig fá og gekk á himinháu hælunum fram að síðasta degi. „Ég elska tísku of mikið til þess að vanvirða hana. Þess vegna mun ég aldrei sjást í Ugg-skóm eða íþróttagalla á almannafæri,“ segir hönnuðurinn í viðtalinu við Madame.
0
y*
ra til Euro Di ó j f sn r i e r y
Mun aldrei vanvirða tísku
Glee-stjarnan Lea Michele.
Söngkonan Kat Graham.
t t á þ u t Tak ik e l p p í to ! s f f u P a o c Co f
Sumarið virðist vera komið í fataskáp leikkonunnar Jessicu Alba en undanfarna daga hefur hún verið dugleg að klæðast litríkum gallabuxum við sömu svörtu skóna. Sést hefur til hennar í rauðum, gulum og grænum gallabuxum sem hún gjarnan parar við samlita handtösku. Leikkonan veit hvað hún syngur þegar tískan er annars vegar og hefur hún setið á fremst bekk meðal helstu hönnuða heims á tískuvikunum þeim sem nú eru að klárast. Í nýlegu viðtali við tímaritið People tjáði Jessica sig um nýlegt klæðaval sitt en hún segir að eftir að börnin hennar komu í heiminn hafi hún verið duglegri við að klæðast litríkum fötum.
Leikkonan Emma Stone.
20
Rauði varaliturinn var kosinn varalitur ársins á síðasta ári en vinsældirnar hafa dvínað til muna á nýju ári. Við tekur skærbleikur varalitur sem hefur verið á vörum margra kvenna á síðustu vikum. Hann er áberandi og dregur athyglina að munnsvipnum. Helstu snyrtivöruhús heims framleiða skærbleika varalitinn í nokkrum tónum og ættu allar konur að geta fundið til lit sem passa þeim best.
62
menning
Helgin 9.-11. mars 2012
Leikdómur Vesalingar Þjóðleikhússins
FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN Leiðarvísir að Sturlungu
Frá Oddaverjum til Engeyinga – Ættir, auður og völd
skráningarfrestur til 13. mars
skráningarfrestur til 4. apríl
Jazzbíó: Billie Holliday og Chet Baker
Forsaga Íslands
skráningarfrestur til 13. mars
skráningarfrestur til 10. apríl
Áhrif umhverfis á líðan fólks skráningarfrestur til 19. mars
Á ferð um Íslendingaslóðir með Magnúsi Jónssyni skráningarfrestur til 11. apríl
Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is
Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 aukas Sun 25/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 24/3 kl. 20:00 frums Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Sun 15/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00
Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)
Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Síðustu sýningar!
Fim 15/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 aukas
Sun 18/3 kl. 20:00 lokas
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Fim 15/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar!
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 11/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 14:30 Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00
Éh`g^[iVg`dgi
Mínus 16 (Stóra sviðið) ͕ ÝƇØÓØÑËÜ Ëƒ ÏÓÑÓØ àËÖÓ å ͒͒˛͚͑͑ Õܲ Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00 ͓͖ åÜË ÙÑ ãØÑÜÓ Ðå ÕÙÜÞÓƒ å ˃ÏÓØÝ ͗˛͖͑͑ Õܲ Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin ͖͙͗ ̋ ͙͑͑͑ ˻ ÌÙÜÑËÜÖÏÓÕÒßݲÓÝ
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Heimsljós (Stóra sviðið) Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Síðasta sýning 15.mars!
Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Fös 23/3 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 19:30 Sun 25/3 kl. 19:30
Þ
egar fréttist að Þjóðleikhúsið ætlaði að setja upp þennan rómaða söngleik fylgdi sögunni að öllu ætti til að tjalda. Væntingar leikhúsgesta voru þannig miklar á frumsýningu en sýningin stóð undir því og vel svo; salurinn var með á nótum frá fyrsta tóni með athyglina neglda á sviðinu allan tímann. Þjóðleikhúsið virðist vera á einstaklega góðu róli núna. Fyrir hálfum mánuði var Dagleiðin langa frumsýnd, frábær sýning og nú stórsýning á stóra sviðinu þar sem allt gengur upp. Sannarlega ánægjulegt. Sjálfur er ég skeptískur á söngleiki; finnst eitthvað hallærislegt við það þegar leikarar bresta í söng og Vesalingarnir eru mellódramatískt verk en aldrei var nokkrum vandræðagangi fyrir að fara. Vesalingarnir eru alfarið sungnir og er þá allt undir því komið að leikarar rísi undir því með röddum sínum og framsögn. Burðarhlutverkið, Jean Valjean, var frábærlega vel sungið og leikið af söngleikjamenntuðum Þór Breiðfjörð. Enda ætlaði allt um koll að keyra í uppklappinu. Algjör stjarna. Þór er gríðarlega traustur, gjörþekkir verkið, á mikið hrós skilið fyrir frammistöðu sína og mótleikarar hans virtust njóta þess að leika á móti honum – smituðust af krafti hans og reynslu. Þar ber fremstan að nefna sjálfan Egil Ólafsson sem var á heimavelli í hlutverki Javert fangelsisstjóra, senurnar milli Egils og Þórs voru rafmagnaðar. Með hlutverk Fantine fór Valgerður Guðnadóttir og kallaði ómþýður söngur hennar fram gæsahúð nánast með hverjum tóni. Valgerður geislar á sviðinu. Aðrir fóru einnig glimrandi vel með sín hlutverk; Eyþór Ingi kom á óvart en hann stóð sig afbragðs vel í hlutverki Maríusar, sterkur söngvari sem fór með sitt án tilgerðar og af mikilli einlægni, Arnbjörg Hlíf fór með hlutverk Éponine og fórst það afskaplega vel úr hendi og eins fór Vigdís Hrefna Pálsdóttir fallega með hlutverk Cosette. Thénardier-hjónin gírugu leika þau Laddi og Margrét Vilhjálmsdóttir, voru „comic relief“, gengið var alla leið með það og sú dirfska gekk upp. Allir í hópnum unnu saman sem einn maður og með allt sitt á hreinu. Þó svo að ekki sé rými til að kalla hvern og einn til sögunnar, í þessari umsögn sem ætlar að reynast lofrulla, er vert að nefna Orra Hugin Ágústsson, en hann hefur djúpa og tilkomumikla rödd sem og skemmtilega nærveru á sviði – senuþjófur. Kóreógrafía var vel útfærð. Helst að þessar söngleikjatýpur væru ósannfærandi með riffil, einhvern veginn meira á heimavelli við dans og söng á þröngum sokkabuxum. Vitaskuld
fyrir utan hinn karlmannlega Jóhannes Hauk. En ... hvað? Tónlistarstjórn sem var í höndum Þorvaldar Bjarna, gallalaus og hljóðblöndunin, þessi hárfína lína sem oft reynist erfitt að finna, var á réttum stað. Þýðing Friðriks Erlingssonar afar áheyrileg og leikmyndin er einhver sú magnaðasta sem að sést hefur – Finnur Arnar Arnarsson hefur hvergi dregið af sér; tilkomumikil án þess að verða þung í vöfum og flæddi vel með hringsviðinu sem var keyrt nánast allan tímann svo að við lá að maður færi að hafa áhyggjur af því að það bræddi úr sér. Notast er við skjámyndir sem varpað er á vegg og er smekklega að staðið og til þess fallið að dýpka sviðið. Búningarnir Maríu Th. Ólafsdóttur eru mjög vel heppnaðir; virtist mikið lagt í hvern og einn saum og er það ekkert smá afrek þar sem að þeir munu vera vel yfir 200 talsins. Þeir tónuðu svo vel við leikmyndina en þetta tvennt gerði að verkum að áhorfandinn átti ekki í neinum vandræðum með að fljúga til Parísar 19. aldarinnar. Stemningin á einnig sitt að þakka magnaðri lýsingu þeirra Lárusar Björnssonar og Ólafs Ágústs Stefánssonar. Sýningin rann smurt og þeir ótal þræðir sem mynda sýninguna fléttast saman í sterka heild. Um þá þræði heldur Selma Björnsdóttir leikstjóri af miklu öryggi og má þetta heita sigur fyrir hana. Hún þekkir verkið augljóslega út og inn og er með traustatak á þeim stóra hópi sem kemur að málum. Jakob Bjarnar Grétarsson
Niðurstaða: Þjóðleikhúsið hefur tjaldað öllu til í kraftmikilli uppfærslu sinni á Vesalingunum og allt gengur upp. Sigur fyrir Selmu Björnsdóttur og alla þá fjölmörgu sem að koma.
Burðarhlutverkið er frábærlega vel sungið og leikið af Þór Breiðfjörð enda ætlaði allt um koll að keyra í uppklappinu.
Vesalingarnir Þjóðleikhúsið e. Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg, Victor Hugo Leikstjóri: Selma Björnsdóttir/ Stjórn tónlistar: Þorvaldur Bjarni/Leikmynd: Finnur Arnarson/Lýsing: Lárus Björnsson og Ólafur Ágúst Stefánsson/ Búningar: María Th. Ólafsdóttir/Sviðshreyfingar: Kate Flatt/Hljóðmynd: Sigurvald Ívar Helgason/Þýðing: Friðrik Erlingsson/Aðstoðarleikstjórn: Stefán Hallur
Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012
Listmunauppboð í Gallerí Fold
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 10/3 kl. 15:00 Lau 17/3 kl. 13:30 Sun 11/3 kl. 13:30 Lau 17/3 kl. 15:00 Sun 11/3 kl. 15:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning
Sjöundá (Kúlan)
Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Þri 20/3 kl. 19:30 Lau 24/3 kl. 15:00
Mán 26/3 kl. 19:30 Mán 2/4 kl. 19:30
TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!
4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti
Sun 18/3 kl. 15:00
Fim 29/3 kl. 19:30
Þri 3/4 kl. 19:30
Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30
mánudaginn 12. mars, kl. 18, í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17, sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
Karólína Lárusdóttir
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Þjóðleikhúsið sýnir klærnar
menning 63
Helgin 9.-11. mars 2012
Viðbrögð við bankahruni „Ég gat ekki annað en spurt sjálfan mig að því á þessum tíma hrunsins, hvernig og hvort ég gæti tekist á við ástandið með mínum hætti, eða brugðist við því í mínum miðli, ljósmyndinni,“ segir Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari, sem opnar á laugardag sýningu á þremur tengdum ljósmyndaröðum sem urðu til í framhaldi af vangaveltum hans. Sýningarstaðurinn er Listasafn ASÍ við Freyjugötu og myndraðirnar nefnir Einar Falur Skjól, Griðastaðir og Svörður. Nafngiftirnar útskýrir hann svona: „Svörður er röð verka þar sem rýnt er jörð forfeðranna, Skjól eru í senn táknmynd skjólsins sem þjóðin leitaði haustið örlagaríka 2008, en þau eru líka raunveruleg skjól, reist með notagildi að leiðarljósi. Griðastaðir sýna einmitt það; felustaði, afdrep, vinjar – staðir þar sem maðurinn getur verið einn með sjálfum sér og leitað skjóls.“
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23
SVARTUR Á LEIK ER ÁFRAM SÝND Í MIÐBÆNUM!
Skjól Í Flóanum, 2010
“MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM
SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES
BLIKKIÐ
SAGA MELAVALLARINS
Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!
VERTU FASTAGESTUR!
Ódýrara í bíó með aðgangskortum!
67%
Sýningin í ASÍ er fyrsta umfangsmikla ljósmyndaverkefni Einars Fals eftir að hann lauk við verkefnið Sögustaði – Í fótspor W.G. Collingwoods, en sýning þeirra verka hlaut mikla athygli þegar hún opnaði í Þjóðminjasafni Íslands á Listahátíð vorið 2010, og hafa verkin síðan meðal annars verið sýnd í Hofi á Akureyri, Listasafninu á Ísafirði og í Frankfurt Kunstverein í Þýskalandi. Samnefnd bók Einars Fals var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2010.
... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
Sýningin opnar í Listasafni ASÍ laugardaginn 10. mars, klukkan 15.00.
Sýningar um helgina
*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Skjól Í Flóanum, 2011
Griðastaður Við Sandá, 2010. Ljósmyndir/Einar Falur Ingólfsson
Nýi uppáhaldsstaðurinn þinn í Reykjavík! Borðapantanir í síma 553 5323
Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.
Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is
AÐALSTRÆTI 2 - 101 REYKJAVÍK - WWW.RUB23.IS
64
dægurmál
Helgin 9.-11. mars 2012
FC Ógn Safnar fyrir R akel Söru
Á skítugum skónum?
Rakel Garðarsdóttir á æfingu með FC-Ógn.
Hörkukonur mætast í dúndurleik
Kvennaknattspyrnuliðið FC-Ógn efnir til fjölskylduhátíðar og dúndurleiks á laugardaginn gegn hörkuliði kvenna sem hafa getið sér gott orð í fjölmiðlum og á leiksviði frekar en fyrir afrek á sparkvellinum. Rakel Garðarsdóttir fer fyrir FC-Ógn sem mætir meðal annarra Dóru Takefusa, Evu Maríu og Tobbu Marínós. Með leiknum ætla stelpurnar að safna fé til styrktar Rakel Söru sem berst við krabbamein.
O
jl.is
•
SÍA
kkur finnst komið nóg af leiðinlegri fréttamennsku og fréttum af hruni sem varð fyrir nokkrum árum. Þetta gerir engum gott,“ segir Rakel Garðarsdóttir og bætir því við að fagnaðarerindi FC-Ógnar sé að fólk eigi að lifa lífinu lifandi og hafa gaman af. „Það er því um að gera að koma og fá blöðrur og kakó. Svo verður þetta dúndurleikur og dómararnir frá Þrótti lofa miklum stælum við dómarastörf sín.“ Með Rakel í liði Ógnar eru meistarakokkurinn Hrefna Sætran, Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir leikkona, Saga Garðarsdóttir, uppistandari og leikkona, og Dóra Jó leikkona. Á móti þeim keppa svo meðal annarra Friðrika Geirsdóttir, Tobba Marínós, Margrét Marteins, Björk Eiðsdóttir, blaðakona á Vikunni, Dóra Takefusa, Dóra Wonder, Íris Björk, A lexía Björg leikkona, Þóra Sigurðardóttir, útvarpskonan Linda Blöndal,
JÓNSSON & LE’MACKS
•
Sjónvarpskokkurinn Rikka mætir meistarakokknum Hrefnu Sætran.
Það er allt í lagi. Pappelina vill láta ganga yfir sig á skítugum skónum. Hún er nefnilega úr plasti. Pappelina virkar því best þar sem mikið álag er á gólfinu. Tilvalinn félagi í forstofuna eða eldhúsið. Svo vill hún líka fara í þvottavél. Plastmotturnar frá Pappelinu hafa farið sigurför um heiminn og eru nú loksins fáanlegar á Íslandi. Kíktu á úrvalið í verslun Kokku eða á kokka.is. lau. 11-17
Eva María og fréttakonan Rakel Þorgergs. „Þetta verður einstakt tækifæri að sjá okkur spila,“ segir Rakel og þar sem fræga liðið er frekar vel mannað erum við orðnar pínu stressaðar yfir úrslitum leiksins. Þær eru líka með einhver leynileg trix í gangi sem okkur líst ekkert á.“ Björk Eiðsdóttir er til í tuskið og ætlar með stöllum sínum ekki að gefa Rakel og hennar konum neitt eftir. „Ég hef aldrei spilað fótbolta en horft meira en flestir á fótbolta og veit því alveg hvað rangstaða er og svona,“ segir Björk sem er á fullu við að reyna að verða sér úti um takkaskó sem passa. „Vala Garðarsdóttir sem er ein aðalsprautan í liði mótherjanna og eiginkona Auðuns Helgasonar fyrrum landsliðskappa og þjálfara Ógnar hefur verið á fullu við að reyna að redda mér skóm. Hún er með of lítinn fót til að geta
lánað mér sjálf svo ætli ég endi ekki í skóm af Auðuni og vona bara að einhverjir taktar fylgi þá með. Ekki bara táfýla. Það eru alla vega menn á fullu í þessu verkefni.“ Leikurinn er styrktarleikur fyrir Rakel Söru sem berst við krabbamein. „Hún er fædd 1983, tveggja barna móðir sem hefur fimm sinnum greinst með krabbamein,“ segir Rakel. „Það minnsta sem við í FCÓgn getum gert til þess að leggja henni lið er að spila einn leik og minna á mikilvægi þess að njóta þess að lifa. Leikurinn er einnig spilaður í minningu þeirra sem fallið hafa frá allt of snemma og minnt okkur á hversu dýrmætt lífið er.“ Liðin mætast á KR-vellinum á laugardaginn klukkan 15. RokkInnhamborgarabíllinn verður á staðnum og selur hamborgarar til styrktar málefninu og hægt að leggja fram fé með greiðslukortum þar sem hinir og þessir vinir Ógnar verða á rölti með posa. toti@frettatiminn.is
Tobba Marínós þykir til alls líkleg á vellinum. Björk Eiðsdóttir hefur aldrei spilað fótbolta en lætur það ekki stoppa sig.
dægurmál 65
Helgin 9.-11. mars 2012
Tónleik ar Unga kynslóðin
Logi og Sveppi kynna sumarið inn í Hörpu
A
llar helstu poppstjörnur ungu kynslóðarinnar munu koma fram á stórtónleikum á suma rdaginn f yrsta, fimmtudaginn 19. apríl í Hör pu. Þetta er í f yrsta skipti
sem þær koma saman í þessu stórkostlega tónlistarhúsi og ljóst að það verður heldur betur heitt í kolunum. Tónleikarnir verða haldnir klukkan 15 og mun miðasala hefjast þann 23. mars á harpa.is. Páll Óskar Hjálmtýsson, Steindi Junior og Bent, Jónsi og Gréta Salóme, Ingó Þórarins, Jón Jónsson, Friðrik Dór og nýstirnin í Blár Ópall munu flytja sín vinsælustu
Logi Geirsson mun kynna tónleikana ásamt Sveppa.
Kynþokkafull sem aldrei fyrr Fyrirsætur á borð við Miröndu Kerr og Claudia Schiffer komust upp með að sitja fyrir naktar, með óléttubumbuna út í loftið á forsíðum tískutímarita á sínum tíma. Söngkonuna Jessicu Simpson hefur alltaf dreymt um þetta sama og varð sá draumur hennar að veruleika í nýjasta apríl tölublaði tímaritsins Elle. Þar situr söngkonan fyrir á forsíðunni en hún er komin á síðustu daga meðgöngunnar. „Ég hef aldrei trúað þessum konum sem fullyrða að þeim finnist þær kynþokkafullar með barn undir belti. Nú, í fyrsta sinn á ævinni, skil ég hvað þær eiga við,“ segir söngkonan í viðtali við tímaritið. „Ég hef ekki enn lagt hælaskóna til hliðar og finnst alveg frábært að þramma á þeim um götur borgarinnar með bumbuna út í loftið. Mér hefur aldrei fundist ég kynþokkafyllri.“ Í viðtalinu missir Jessica út úr sér hvert kyn barnsins er en hún bíður spennt eftir stúlkubarni.
Ambrosio hannar plastskó
Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio tilkynnti á dögunum að hún hefur hafið samstarf með skófyrirtækinu Melissa sem er þekkt fyrir að framleiða eingöngu skó úr plasti. Alessandra er fyrsta fyrirsætan sem vinnur í samstarfi við fyrirtækið en frægir hönnuðir á borð við Vivienne Westwood og Jean Paul Gaultier hafa starfað með fyrirtækinu áður. Skólínan sem Ambrosio mun vinna að heitir Melissa Loves og er hún aðeins fyrsta stjarnan af mörgum væntanlegum sem koma að gerð línunnar. Alessandra mun hanna tvenn skópör fyrir línunna; Melissa Incense Glitter sem sækir innblástur sinn til fimmta áratugarins og Melissa Divine sem eru vinsælu ballerínuskórnir.
lög. Það eru snilli nga r n i r Sver r i r Þ ór S ve r r i s s on , betur þekktur sem Sveppi, og L og i Geirsson sem munu kynna tónleikana og aldrei að vita nema þeir bresti í söng í miðjum klíðum. Ásamt þeim öllum kemur f ram her Einar Bárðarson stendur fyrir tónleikdansara undir stjórn unum. S i g r ú n a r B i r nu Blomsterberg.
Einar Bárðarson, skipuleggjandi tónleikanna, segir í samtali við Fréttatímann að það hafi vantað tónleika fyrir ungu kynslóðina. „Með þessu frábærum listamönnum teljum við okkur vera að svara ákveðinni eftirspurn sem hefur myndast að undanförnu,“ segir Einar. -óhþ Steindi jr treður upp ásamt félaga sínum Bent.
66
dægurmál
Helgin 9.-11. mars 2012
Bækur Rithöfundurinn Stefán Máni
Skrifar sálfræðitrylli og er sjálfur að fara á taugum
R
ithöfundurinn Stefán Máni er kominn langleiðina með nýja bók sem stefnt er að komi út fyrir næstu jól. Ekki er um að ræða glæpasögu líkt og í undanförnum þremur bókum hans heldur situr hann sveittur og skrifar sálfræðitrylli. „Ég er að mörgu leyti á svipuðum slóðum og í Skipinu,“ segir Stefán Máni í samtali við Fréttatímann þegar hann er beðinn um að lýsa bókinni. „Það eru mörg sjónarhorn, illir andar og draugar. Þetta er sálfræðitryllir sem fjallar um algjöran geðsjúkl-
ing sem mjög skemmtilegt er að skrifa,“ segir Stefán Máni og bætir við að Hörður Grímsson, risinn rauðbirkni sem verið hefur í aðalhlutverki í tveimur síðustu bókum hans, Hyldýpi og Feigð, verði einnig í bókinni og berjist við eigin forynjur og aðrar. Og þetta er ekki stutt bók. „Ég er nú ekki alveg búinn en það stefnir í að þetta verði doðrantur. En hún er hröð og auðlæsileg. Ég er reyndar að fara á taugum sjálfur við skriftirnar og ligg oft andvaka. Ég hef verið í sambandi við mann hefur
Nóbelsgen til Fíton
Leikarinn Damon Younger hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Svartur á leik sem frumsýnd var í síðustu viku. Þótt nafnið gefi annað til kynna þá er Younger rammíslenskur ungur maður að nafni Ásgeir og er Ásgeirsson. Ástæða nafnabreytingarinnar ku vera sú að þegar Ásgeir var við leiklistarnám í Bretlandi gaf skólastjórinn sig á tal við hann og benti honum á að fáir myndu vilja ráða leikara sem bæri það óþjála nafn Asgeir Asgeirsson. Ásgeir tók skólastjórann á orðinu, kastaði Ásgeirsnafninu og heitir nú Damon Younger, hérlendis sem erlendis.
fyrir íslenska kvikmyndagerð að fá svona mynd sem fellur vel í kramið.“ Og gott gengi Stefáns Mána einskorðast ekki bara við Ísland því í næsta mánuði kemur Svartur á leik út í Frakklandi. „Þar er mitt sterkasta vígi. Útgáfurétturinn á Feigð var seldur þangað á dögunum. Ég fer til Frakklands einu sinni á ári og er til að mynda á leiðinni þangað út í maí,“ segir Stefán. Aðspurður hvort hann tali frönsku segir Stefán Máni að hann sé lítill tungumálamaður. „Ég nota bara túlk. Það hefur gengið hingað til.“
Stefán Máni liggur skjálfandi uppi í rúmi um nætur vegna eigin skrifa. Ljósmynd/Hari
R akel Sólrós Fékk tækifæri í London
Hannar föt fyrir Topshop
Halldór Halldórsson, rappari og uppistandsgrínari með meiru, betur þekktur sem Dóri DNA, hefur hafið störf sem hugmynda- og textasmiður hjá auglýsingastofunni Fíton. Honum er væntanlega ætlað að fylla að einhverju leyti skarðið sem baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason skildi eftir sig hjá stofunni þegar hann hætti þar um áramótin. Dóri er tónelskur brandarakall eins og Bragi þannig að fjörið á Fíton er það sama og áður. Dóri er barnabarn Halldórs Laxness og listamannsnafnið er vísun í þau merku gen.
Asgeir Asgeirsson fær ekki vinnu
reynslu af andsetningu, hann er með handbærar sannanir fyrir því að dóttir hans hafi verið andsetin og það er óhugnanlegt,“ segir Stefán Máni. Kvikmyndin Svartur á leik sem er gerð eftir samnefndri bók hans hefur heldur betur slegið í gegn í kvikmyndahúsum og Stefán Máni segir að hann sé kjaftstopp yfir móttökunum. „Þetta er yfirþyrmandi ánægja og fullkomlega umfram væntingar. Viðtökurnar frá áhorfendum og gagnrýnendum hafa verið frábærar og það skiptir miklu máli
Rakel Sólrós Jóhannsdóttir starfaði á Íslandi í eitt ár eftir að hún útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Henni fannst tækifærin fá og ákvað því að halda á vit ævintýranna í London þar sem hún vinnur nú hjá Carmel Clothing sem hannar fyrir Topshop, Primark, Forever 21, New Look og fleiri tískufyrirtæki.
Ari flytur til mömmu Jóns
Ari Edwald, forstjóri 365, hefur fundið nýtt húsnæði fyrir sig, unnustu sína Gyðu Dan Johansen og ófætt barn þeirra. Hann mun flytja á Laufásveg 69, hús sem var áður í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, eiginmanns stærsta hluthafa 365, en er nú í eigu móður hans Ásu Karenar. Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að gera húsið upp svo það hæfi forstjóranum og hans frú. Meðal nágranna Ara eru Stefán Hilmar Hilmarsson, framkvæmdastjóri hjá 365, Skúli Skúlason í Subway og Helga S. Guðmundsdóttir, kvótadrottning frá Akureyri.
Rakel Sólrós fór leynt með að hún væri í hópi þeirra hundrað sem öttu kappi um starf hjá Carmel Clothing og sagði foreldrum sínum ekkert fyrr en hún hafði fengið starfið en þá var fagnað ákaft á Skype.
TILBOÐ á 1 lítra Kókómjólk
Bara það að vera komin með fótinn inn fyrir dyrnar þarna er frábært tækifæri.
É
g var mjög heppin að fá þessa vinnu þar sem ég var valin úr hópi hundrað umsækjenda eftir tvö viðtöl og einn prufudag,“ segir Rakel Sólrós fatahönnuður. „Eftir útskriftina vann ég í eitt ár hjá Farmers Market í almennum verslunarstörfum og við að aðstoða yfirhönnuðinn. Á sama tíma seldi ég mína eigin hönnun sem ég saumaði á kvöldin í Leynibúðinni á Laugavegi. Ég sá ekki fram á að nein raunveruleg tækifæri væru í sjónmáli á Íslandi og planið var því alltaf að fara til London.“ Rakel lét verða af því í september og byrjaði í starfsnámi hjá „high street“ fyrirtækinu Goldie London. „Þetta var þriggja mánaða starfsnám sem ég fékk Leonardo-styrk til að stunda. Sem kom sér mjög vel vegna þess að þetta var ólaunað. Ég ákvað svo að hætta þar vegna þess að alveg eins
og heima sá ég ekki fram á að það væri neitt að fara að gerast. Í janúar fór ég svo á fulla ferð í atvinnuleit og var í því alla daga í tæpa tvo mánuði.“ Í kjölfarið fékk hún svo þetta kærkomna tækifæri. „Bara það að vera komin með fótinn inn fyrir dyrnar þarna er frábært tækifæri og ekkert á allra færi þannig að ég er rosalega hamingjusöm. Þetta fyrirtæki hannar fyrir þessi stóru tískufyrirtæki Topshop, Primark, Forever 21 og New Look. Það er bara horft á hvað er vinsælast og efst á baugi á tískusýningunum. Við vinnum út frá því sem er að gerast í bransanum, samkvæmt pöntunum fyrirtækjanna. Allt keyrir þetta á peningum og snýst um að átta sig á því hvað selst og hvað er í tísku. Þetta er mjög hraður bransi og á hverjum einasta degi setjum við tíu til tuttugu tilraunaflíkur í vinnslu og það eru fundir oft í viku með stóru viðskiptavinunum þannig að það er alltaf mikið fjör.“ Carmel Clothing sérhæfir sig í jökkum og kápum en Rakel segir þau einnig fást við buxur og kjóla. „Þetta hentar mér mjög vel þar sem ég var mikið til með jakka í útskriftarlínunni minni þannig að ég er alveg á réttum stað eða í það minnsta að stefna í rétta átt. Rakel ákvað að segja engum nema kærastanum sínum frá því að hún væri í umsóknarferli hjá Carmel Clothing þar sem hún hafði sterkt á tilfinningunni að hún myndi kalla ógæfu yfir ferlið ef hún talaði mikið um það. „Ég þurfti bara að ljúga því að fólki að ég væri enn að leita að vinnu. Þetta tók þrjár vikur frá því ég sótti um. Fyrst fór ég í viðtal, síðan vann ég einn prufudag og fór svo í annað viðtal. Og það var mikil bið á milli,“ segir Rakel sem sér ekki eftir því að hafa tekið skrefið og farið á vit ævintýranna í London. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
g e l rú t Ó
! ð o b l i tt
SJÓÐHEITUR
SÓLAR sprettur í sólarhring!
Spretturinn hefst í dag kl. 12:00! Vertu í viðbragðsstöðu því við ræsum af stað sjóðheitan sólarsprett á hlægilegu verði! Tilboðið gildir til Kanarí 13. & 20. mars.
Sjá ein n önnur f ig rá verðdæ bær m plusfer i á dir.is!
Sólarspretturinn hefst í dag föstudaginn 9. mars kl. 12:00 og þú hefur aðeins 24 klukkustundir til að bóka ferðina þína á þessu einstaka tilboði - fyrstir koma fyrstir fá!
Kanarí
Kanarí
20. mars - 8 nætur Verð á mann frá:
20. mars - 9 nætur Verð á mann frá:
Montemar
79.900
Montemar
kr.*
á mann m.v. 2 fulloðrna í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð á mann aðeins:
* Verð miðast við að bókað sé á netinu.
94.900 (13.mars - 15 nætur)
84.900
á mann m.v. 2 fulloðrna í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð á mann aðeins:
99.900 (13.mars - 16 nætur)
Hrósið ...
HE LG A RB L A Ð
... fær Guðni Bergsson sem sýndi aðdáunarvert hugrekki þegar hann kom samstarfsmanni sínum til bjargar í óhugnanlegu hnífstungumáli á lögfræðistofunni Lagastoð. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Felix á ferð og flugi
Mynd Árni Torfason
Felix Bergsson er að hefja tónleikaferð til að fylgja eftir diski sínum Þögul nóttin sem kom út seint á síðasta ári við mikið lof gagnrýnanda. Felix mun troða upp ásamt Jóni Ólafssyni og Stefáni Má Magnússyni á fjórum tónleikum í mars og apríl. Á sunnudaginn verða félagarnir í Neskaupstað. Föstudaginn 16. mars verða tónleikar í Hlöðum á Hvalfjarðarströnd, á sumardaginn fyrsta 19. apríl á Græna hattinum á Akureyri og í Hörpu 27. apríl, nánar tiltekið í Kaldalóni. -óhþ
La bohème í Óperunni
La bohème er vorverkefni Íslensku óperunnar á árinu 2012. Verkið verður frumsýnt föstudaginn 16. mars í Hörpu og verður sýnt alls sex sinnum. Að uppfærslu Íslensku óperunnar nú standa Daníel Bjarnason sem hljómsveitarstjóri, Jamie Hayes sem leikstjóri og Will Bowen sem leikmyndahönnuður. Í aðalhlutverkum eru Hulda Björk Garðarsdóttir sem Mimì og Gissur Páll Gissurarson sem Rodolfo, en Þóra Einarsdóttir og Garðar Thór Cortes syngja einnig hlutverkin á tveimur sýningum. -óhþ
500 manns í hæfileikakeppni
Rúmlega 500 manns hafa skráð sig til leiks í Hæfileikakeppni Íslands sem Skjár einn stendur fyrir í samstarfi við mbl.is og Saga Film. Að sögn Hilmars Björnssonar, dagskrárstjóra sjónvarpsstöðvarinnar, er áhuginn mikill. Skráningarfrestur rennur út 14. mars næstkomandi. Í dómnefnd keppninnar eru Þorvaldur Davíð Kristinsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir. Kynnir verður Sólmundur Hólm. -óhþ
SPARIÐ
50.000
ST ÁFÖ NA DÝ YFIR
www.rumfatalagerinn.is
ROYal QuEEn aMERíSk dýna Vönduð og góð, miðlungsstíf dýna með fallegu áklæði. Í efra lagi er áföst 14 sm. þykk yfirdýna. Í neðra lagi eru u.þ.b. 200 LFK pokagormar pr. m2. Tvöfalt gormalag sem eykur endingu og þægindi. Fætur fylgja með.
FERMINGARTILBOÐ 801-11-1004
120 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 139.950
89.950
120 X 200 SM.
ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ
á frábæru verði!
TILBOÐIN GILDA TIL 11.03
SPARIÐ
2.000
FULLT VERÐ: 12.950
6.950
ANDADÚNSÆNG
46% AFSLÁTTUR
VElOuR COMfORt gEStaRúM Sniðug lausn fyrir þá sem þurfa að taka á móti gestum en hafa lítið pláss. Auðveldara getur þetta ekki verið! Vindsæng með innbyggðri rafmagnspumpu. Taska fylgir. Stærð: B157 x L203 x H47 sm.
fyrstu hæð
FRÁBÆRT
Sími 511 2020
SÆNG - FULLT VERÐ: 9.995
7.995
OFDENMARK
kROnBORg COMfORt andadúnSæng Mjög góð sæng, fyllt með 60% af dúni og 40% af fiðri. Þyngd: 900 gr. Má þvo við 60°C. Stærð: 135 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm. 2.495
VERÐ!
TEYGJULÖK
ALLT AÐ
28%
90 X 200 SM. - FULLT VERÐ: 4.995 OFDENMARK
STÆRÐ: 75 X 200 SM.
Afmælistilboð 2.990,- kr. Erum á
4.490,- kr.
1.495
JERSEY tEYgJulök Mjög góð teygjulök. Efni: 100% bómull. Nokkrir litir. Ath. sumir litir eru ekki fáanlegir í öllum stærðum. Stærðir: 75 x 200 x 40 sm. 1.495 90 x 200 x 40 sm. 1.995 120 x 200 x 40 sm. 2.295 140 x 200 x 40 sm. 2.495 180 x 200 x 40 sm. 2.995
3.995
AFSLÁTTUR
EGGJABAKKADÝNA PluS t10 YfiRdýna Eggjabakkalöguð yfirdýna úr svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Þykkt: 5 sm.
90 x 200 sm. áður 4.995 nú 3.995 140 x 200 sm. áður 6.995 nú 4.995