14 desember 2012

Page 1

erfiðu landi, vinnum mest allra kvenna og eignumst flest börnin, segir kristín marja baldursdóttir en hún hefur skrifaði sig inn í hjörtu íslenskra kvenna með sterkum og litríkum kvenpersónum. viðtal 34

EINSTÖK GJÖF FYRIR ALLA

theodóra mjöll eignaðist strák skömmu áður en fyrsta bókin hennar kom út. sú klífur metsölulista en theodóra á að baki erfiða reynslu vegna ofbeldis.

viðtal 28

Helgarblað

14.-16. desember 2012 50. tölublað 3. árgangur

PIPAR\TBWA · SÍA · 123727

 Viðtal Högni egilsson í Hjaltalín Vill opna augu fólks fyrir geðsjúkdómum

„Ég heiti Högni og ég er með geðhvörf “

ráðin í lykilstöðu með hríðir Fanney Karlsdóttir er kjarnorkukona

Fréttir 10

neitar að borga innheimtuokur

„Stundum er ég hræddur um hvert þessi sjúkdómur leiðir mig,“ segir Högni Egilsson, söngvari og tónsmiður, en hann var greindur með geðhvarfasýki í sumar. Fréttatíminn fékk að heimsækja Högna á heilsuhælið í Hveragerði þar sem hann hefur dvalið síðustu tvær vikur í hvíldarinnlögn en hljómsveit hans, Hjaltalín, gaf nýverið út plötuna Enter 4 sem þykir meistarastykki.

Hans Kristján Árnason í stríð við kerfið Fréttir 2

Ljósmynd/Hari

Jólin í Frét tatímanum í dag: Jól í ÁrbæJarsaFni – Jólabakstur – Jólaóróar FrÁ arca design – JólasöFnun kirkJunnar – HönnunarsaFnið

Íslenskar konur nýbökuð mega enn þrauka móðir með Við megum þó enn þrauka, í litlu metsölubók

síða 60

15%

af ilmum dagana 13.–17. des.

★★★★

Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin Viltu gleðja elskuna þína með fallegri jólagjöf? Lyf og heilsa eru með mikið úrval gjafavara fyrir dömur og herramenn.

www.lyfogheilsa.is

Við hlustum


2 fréttir

Helgin 14.-16. desember 2012

 FjölMiðlar Ný lestr arköNNuN CapaCeNt

Aldrei fleiri lesið Fréttatímann „Lestur Fréttatímans hefur aldrei verið meiri,“ segir Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóri Fréttatímans, en Capacent mælir stöðugt lestur á blöðum og hefur gert frá því í janúar 2011. Nýjar tölur sýna að nú lesa tæplega 42% landsmanna á aldrinum 12-80 ára Fréttatímann í viku hverri. Það eru 108.700 Íslendingar. Lestur Fréttatímans á höfuðborgarsvæðinu jókst úr 53% í 55% milli mánaða. „Lesendum Fréttatímans fjölgaði um 3.066 frá því í síðasta mánuði en til viðmiðunar eru íbúar Seltjarnarness 3.600 á þessum aldri, 12-80 ára,“ segir Valdimar. Á sama tíma fækkar lesendum Fréttablaðsins um 1.100. Fréttatíminn er helgarblað og það sem

af er ári eiga eftir að koma tvö blöð. Það fyrra kemur rétt fyrir jól, 21. desember, en hið síðara 28. desember. Fréttatíminn kom fyrst út fyrir rúmum tveimur árum, 1. október 2010, og hafa viðtökur verið vonum framar. „Við starfsfólk Fréttatímans þökkum góðar viðtökur,” segja ritstjórarnir, Jónas Haraldsson og Mikael Torfason. Valdimar Birgisson, framkvæmdarstjóri Fréttatímans, er að vonum ánægður með að lestur Fréttatímans hefur aldrei verið meiri en í viku hverri lesa 108.700 Íslendingar Fréttatímann.

 FjárMál HaNs kristjáN árNasoN er leNtur í iNNHeiMtuFyrirtækjuM

Gunnar Nelson á Wembley UFC hefur tilkynnt að Gunnar Nelson muni mæta Justin Edwards á Wembley Arena, sem tekur 12.500 manns í sæti, þann 16. febrúar næstkomandi. Gunnar sigraði í fyrsta bardaga sínum gegn DaMarques Johnson í UFC í síðasta mánuði og þykir með efnilegri bardagamönnum heims. Gunnar hefur sigrað í síðustu 10 bardögum sínum í blönduðum bardagaíþróttum og stefnir á sjötta sigurinn gegn Edwards sem tapaði síðast þegar hann barðist í Bretlandi. Hann er kallaður „Fast Eddy“ og er Bandaríkjamaður. Augljóst er af umfjöllun ytra að mikil eftirvænting er fyrir þessum bardaga Gunnars og öll augu beinast að honum enda er honum spáð miklum frama innan íþróttarinnar.

Skuldin fimmfaldaðist á rúmum tveim mánuðum Gunnar Nelson í Wembley Arena í febrúar.

Rýkur úr kortum erlendra ferðamanna

Retro Stefson spilar á Hlemmi Reykjavíkurborg býður upp á tónleikaröðina „Hangið á Hlemmi“ alla laugardaga til jóla. Tónleikarnir eru ókeypis fyrir alla aldurshópa og byrja klukkan 15. Á morgun, laugardag, spilar svo hin geysivinsæla hljómsveit Retro Stefson. Hljómsveitin, sem er ein sú vinsælasta hér á landi um þessar mundir, var á dögunum tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. krakkarnir í sveitinni hafa einnig verið að gera það gott erlendis undanfarin misseri. Stoppistöðin Hlemmur er í jólabúningi og hefur verið skreytt á mjög dramatískan hátt að fyrirmynd kvikmyndarinnar „Cristmas vacation“. Stemning níunda áratugarins svífur yfir vötnum og meðal annars hefur listakonan Hildur Gunnlaugsdóttir sett upp sýninguna „Gluggi fortíðar“ sem er smávaxin yfirlitsýning þar sem skyggnst er inn í glugga fortíðarinnar þar sem fótanuddtæki og aðrar lífsnauðsynjar fyrri tíma fá að njóta sín.

Kortavelta útlendinga á Íslandi jókst gríðarlega í nýliðnum nóvember, eða um 57 prósent miðað við sama mánuð í fyrra. Hún nam nú 4,3 milljörðum króna. Kortavelta Íslendinga í útlöndum nam rúmum 6,7 milljörðum króna í nóvember sem er aukning upp á tæplega 6% að nafnvirði frá nóvember í fyrra. Er þessi gríðarlega aukning í kortaveltu útlendinga hér á landi í takti við tölur Ferðamálastofu sem sýndu að brottfarir erlendra ferðamanna um Leifsstöð voru 61% fleiri nú í nóvember en þær voru á sama tíma í fyrra, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Lítil aukning varð á brottförum Íslendinga um Leifsstöð á sama tíma, eða rétt um 0,6%.

Fleiri kaupa skó Íslendingar hafa verslað ögn meira fyrir þessi jól en þeir gerðu í fyrra, sem nemur rúmum þremur prósentum á núgildandi verðlagi. Fleiri helgar voru í nóvember í ár en í fyrra og að teknu tilliti til þess jókst veltan um 0,4 prósent. Verð á dagvöru hefur hins vegar hækkað um rúm 6 prósent á milli ára. Aukning var mest í skósölu, um rúm 12 prósent en skóverð hefur nánast ekkert hækkað á tímabilinu. Samdráttur var mestur í sölu rúma. -sda

Hans Kristján Árnason þurfti að heimsækja lækni í september og nokkru síðar barst honum gíróseðill. Honum láðist að borga hann og strax fjórum vikum frá heimsókninni tvöfaldaðist skuldin. Hans reyndi að ná á lækninn og fara fram á leiðréttingu en er fastur í vef innheimtufyrirtækja. Skuldin sem var upphaflega rúmar þrjú þúsund krónur er komin yfir 16 þúsund á rúmum tveimur mánuðum.

M

ér finnst engu skipta hvort það séu 20 milljónir eða tíu þúsund krónur. Þetta er prinsippmál,“ segir Hans Kristján Árnason sem fór til læknis fyrir tveim mánuðum, gleymdi veskinu og trassaði að borga og nú hefur skuldin fimmfaldast. „Ég fór til sérfræðings í árlega skoðun í Læknastöðinni ehf í Glæsibæ 13. september, gleymdi veskinu heima og bað um að fá sendan gíróseðil,“ útskýrir Hans en þá var upphæðin 3.384 krónur. Fljótlega eftir heimsóknina barst honum gíróseðill og Hans Kristján geymdi seðilinn en hafði hug á að greiða skuldina í október og taka þá í versta falli á sig einhverja smá dráttarvexti. „Þann 17. október fæ ég bréf frá Motus um að nú þyrfti ég að bregðast við: Skuldin var þá á þessum eina mánuði sögð vera 6.360 krónur.“ Samkvæmt Hans Kristjáni, sem hefur einnig skrifað langa skýrslu um þetta mál á Facebook-síðu sína, fylgdu rukkuninni innheimtusímtöl. Hann sagði hringjendum að hann ætlaði ekki að borga svona okur og reyndi að ná sambandi við lækni sinn til að fá leiðréttingu á þessu óréttlæti. Þá vildi ekki betur til en svo að læknirinn var erlendis og á Læknastöðinni fengust þau skilaboð að best væri að bíða þar til hann kæmi aftur heim. 19. nóvember kemur svo nýtt bréf frá Motus: Lokaaðvörun! Skuldin var komin í 12. 361 krónu og Hans Kristján átti ekki orð. Hann náði tali af lækninum sínum 5. desember sem sagðist lítið vita um inniheimtuaðferðir Læknastöðvarinnar og benti á framkvæmdastjórann sem tilkynnti Hans að hann vildi fá skuldina greidda strax. Punktur og basta. „Ég sagði framkvæmdastjóranum að ég myndi frekar mæta í héraðsdóm en að borga svona glæponum,“ segir Hans Kristján og bætir því við að framkvæmdastjórinn hafi ekki viljað ræða frekar við hann því honum þótti hann alltof æstur. Það næsta sem gerist er að Hans fékk innheimtubréf frá Lögheimtunni sem sér um svona mál fyrir Motus. Á rúmum tveim mánuðum var skuld Hans Kristjáns, 3.384 krónur, komin upp í 16.482 krónur. „Þessi glæpastarfsemi sýnir enn einu sinni Ísland í hnotskurn,“ segir Hans Kristján sem ætlar ekki að greiða þetta okur. Mikael Torfason

klassískar og nýstárlegar Á gottimatinn.is finnurðu Sörur með hindberjakremi, hvítu súkkulaði og rjómaosti. Þær koma þér á óvart.

mikaeltorfason@frettatiminn.is

„Ég sagði framkvæmdastjóranum að ég myndi frekar mæta í héraðsdóm en að borga svona glæponum.“

Þessi glæpastarfsemi sýnir enn einu sinni Ísland í hnotskurn



4 fréttir veður

Helgin 14.-16. desember 2012

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

bjartviðri syðra og vestra og frost víða um land um helgina er norðaustanátt afgerandi um allt land, úrkoma á víð og dreif norðan og austantil en yfirleitt bjartviðri um landið sunnan og vestanvert. Áfram er búist við talsverðu frosti víða um land, en kaldast er inn til landsins noðrantil. Ákveðin norðaustanátt með éljum norðan og austanlands en bjartviðri syðra. Frost 0 til 8 stig. elín björk jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is

-4

-3

-6

-1

-5

-3

-1

-4

-4

-2

-4

0 0

1

A og nA 5-10 m en 8-15 m við SA-StrönDinA. bjArt um lAnDið S- og v-vert.

SnjókomA eðA él víðA á n- og A-lAnDi en SkýjAð með köflum eðA bjArtviðri Sv-til.

HvöSS norðAuStAnátt og él en áfrAm bjArtviðri SuðveStAnlAnDS. HlýnAr HelDur.

HöfuðborgArSvæðið: NorðAustAN 5-8 m/s og BjArtViðri. Vægt Frost.

HöfuðborgArSvæðið : NorðAustAN 5-10 og BjArtViðri. Vægt Frost.

HöfuðborgArSvæðið: NorðAustAN 8-13 og BjArtViðri. Hiti um FrostmArK.

-1

OYSTER PERPETUAL ROLEX DEEPSEA

 FjáröFlun jólaHreingerning í HeimaHúsum

Nemar í tíunda bekk bjóða hátíðarhreinsun

Michelsen_255x50_K_0612.indd 1

14.06.12 16:57

Hópur nema í tíunda bekk í Hagaskóla býður hátíðarhreinsun á húsnæði fyrir jólin og safnar þannig í sjóð fyrir menningarferð til Frakklands sem nemarnir vonast til að komast í næsta vor.

Leikskólabörn skreyta strætisvagna „Við vonum að þetta framtak gleðji farþega strætó og aðra í umferðinni og hjálpi þeim að komast í jólaskap. Hugmyndaauðgi barnanna á sér engin takmörk og það er alltaf gaman að sjá lífið og jólin frá þeirra sjónarhóli,“ segir reynir jónsson, framkvæmdastjóri strætó bs. Börnin í Krikaskóla í mosfellsbæ voru þau fyrstu sem heimsótt voru í árlegu skemmti- og jólaátaki strætó. jólasveinn kom akandi á strætisvagni sem búið var að skreyta með teikningum barnanna og bauð þeim í stutta ferð um hverfið með vagninum. Í ferðinni voru sungin

jólalög og jólasveinninn hélt uppi fjörinu. mikill spenningur mun hafa verið á meðal leikskólabarnanna. Þetta árlega verkefni hófst í byrjun nóvember en þá voru leikskólar hvattir til að senda inn teikningar frá börnunum. Að sögn aðstandenda voru undirtektirnar mjög góðar. Alls sendu 40 leikskólar inn 1091 jólateikningar frá ungu listafólki. síðan var valin, af handahófi, ein teikning frá hverjum leikskóla og þær settar saman til að prýða vagnana að utan. Í framhaldinu fær svo einn heppinn leikskóli í hverju sveitarfélagi heimsókn í desember.

BRUNCH-DISKUR Á NAUTHÓL

Í BOÐI Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL 11.00 – 15.00 Á disknum er súrdeigsbrauð, hráskinka, camembert ostur, fíkjur, amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp, sætkartöflusalat með geitaosti og sólkjarnafræjum, bakað egg, grísk jógúrt með heimalöguðu múslí, íslenskt grænmeti og ávextir.

www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is tel.: 599 6660

H

ópur nema í tíunda bekk í Hagaskóla fer óhefðbundnar leiðir í fjáröflun fyrir menningarferð sína til Frakklands sem fyrirhuguð er næsta vor og býður upp á hátíðarhreingerningu fyrir jólin. Á Facebook-síðu krakkanna, facebook.com/ hatidarhreinsun, segir að „hreinlætissérfræðingar 10. TMG í Hagaskóla mæti á staðinn og hreinsi hvern krók og kima í húsinu þínu – ekki vera sóði, hafðu samband stax!“ Arna Beth og Valtýr Örn Kjartansson eru í fjáröflunarnefnd hópsins. „Það eru svo margir að selja lakkrís og klósettpappír að við ákváðum að gera eitthvað annað,“ segja þau. Tíundu bekkingarnir bjóða upp á alhliða heimilisþrif en leggja ofuráherslu á að skila ísskápum og bakarofnum hreinum, svona rétt fyrir jólin. Þau hafa hannað og sett upp reiknivél á Facebook-síðunni þar sem hægt er að finna út hvað þrifin kosta með því að stimpla inn stærð húsnæðis. Hægt er að ganga frá pöntun á sama stað. Hátíðarhreinsunin er ekki það eina sem þau ætla sér að gera til að safna sér inn peningum fyrir ferðinni. „Við stefnum á að vera með basar og markaði reglulega fram á vor og svo höfum við hugsað okkur að gefa út dagatal og litla bók með barnasögum sem við höfum skrifað og myndskreytt,“ segja þau.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Arna Beth og Valtýr Örn Kjartansson eru, ásamt fleiri bekkjarfélögum sínum í 10. bekk í Hagaskóla, hreinlætissérfræðingar sem bjóða upp á hátíðarhreinsun á heimilum fyrir jólin í því skyni að safna sér inn fyrir Frakklandsferð.


Opið til

22

Bráðum koma

blessuð jólin Jólagleðin heldur áfram í Smáralind um helgina. Fallegar jólavörur í hverri verslun, hátíðlegar uppákomur á dagskrá og næg bílastæði. Sjáumst, Smáralind

Jólagleðin heldur áfram í Smáralind um helgina. Fallegar jólavörur í hverri verslun, hátíðlegar uppákomur á göngugötunni og næg bílastæði.

Pakkajól Bylgjunnar og Smáralindar Við óskum öllum gleðilegra jóla

Settu aukagjöf undir jólatréð í Smáralind

Sjáumst, Smáralind

Laugardagur 15. desember

Sunnudagur 16. desember

13.00

Dansatriði frá dansskóla Jóns Péturs og Köru

14.00

Íþróttaálfurinn og Solla stirða skemmta viðstöddum

15.00

Jólasveinar gleðja yngstu gestina

16.00

Jólaglögg í boði Bokku í Blakkáti*

17.00

María Erla Scheving frá söngskóla Maríu Bjarkar flytur jólalög og jólasveinar kæta ungu kynslóðina

20.00

3 raddir og Beatur syngja hátíðarlög

21.00

Hugljúfir harmonikkutónar í flutningi Margrétar Arnardóttur *Á meðan birgðir endast

Draumagjöfin Gjafakort Smáralindar

smaralind.is Opið til 22 alla daga til jóla og til 23 á Þorláksmessu

Finndu okkur á Facebook

15.00

María Erla Scheving frá söngskóla Maríu Bjarkar flytur jólalög og jólasveinar kæta ungu kynslóðina

15.30

Rauðhetta syngur jólalög

16.00

3 raddir og Beatur syngja hátíðarlög

17.00

Samkór Kópavogs flytur jólalög og jólasveinar gleðja yngstu gestina

18.00

Flautuhópur frá Skólahljómsveit Kópavogs spilar hátíðartóna

20.00

Dúettinn Rósa og Daníel syngur jólalög

ENNEMM / SÍA / NM55695

fram að jólum


6 fréttir

Minnum á desemberuppbótina

 utanríkiSmál Sólveig þorvaldSdóttir til r amallah

5 íslenskir sérfræðingar til Palestínu

Desemberuppbót á að greiða ekki seinna en 15. desember.

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Helgin 14.-16. desember 2012

Virðing Réttlæti

Sólveig Þorvaldsdóttir, sérfræðingur í viðlagastjórnun og fyrrverandi forstjóri Almannavarna, fór til starfa á skrifstofu Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í Ramallah í síðustu viku. Íslensk stjórnvöld hafa aðstoðað yfirvöld í Palestínu vegna viðbúnaðar við afleiðingum jarðskjálfta. Þetta er í annað sinn sem Sólveig heldur utan til starfsdvalar á þessu svæði. Fimm íslenskir sérfræðingar eru nú við störf á vegum íslenskra stjórnvalda í Mið-Austurlöndum hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna

sem veita Palestínumönnum aðstoð. Starf sérfræðinganna er liður í áherslu íslenskra stjórnvalda um að Íslendingar taki sem beinastan þátt í alþjóðlegri aðstoð við Palestínumenn. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Sólveig Þorvaldsdóttir.

 StJórnmál BorgarStJóri gefur koSt á Sér í alþingiSkoSningum

Jón Gnarr ekki á leið á þing Hverfandi líkur eru á því að Jón Gnarr borgarstjóri setjist á þing eftir alþingiskosningar næsta vor en hann hefur lýst því yfir að hann muni skipa 5. sæti Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Björt framtíð þarf nær helming allra greiddra atkvæða til að tryggja honum þingsæti.

J

ón Gnarr borgarstjóri mun verða í 5. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður fyrir næstu alþingiskosningar. Fái flokkurinn jafnmikið fylgi og systurflokkurinn í borginni, Besti flokkurinn, getur Jón í besta falli vænst þess að verða annar varaþingmaður. Alls eru 22 þingmenn í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Gróft reiknað myndi Björt framtíð hljóta innan við átta þingmenn, sé miðað við að flokkurinn fengi um 34 prósent atkvæða, líkt og Besti flokkurinn hlaut í borginni. Til samanburðar má nefna að Samfylkingin fékk flesta Reykjavíkurþingmenn í síðustu alþingiskosninum, alls átta og Sjálfstæðisflokkurinn níu þingmenn árið 2007. Til þess að tryggja Jóni Gnarr þingsæti og skapa þa nn mög uleika að hann geti orðið forsætisráðherra, l í k t og hann

JÓLATILBOÐ Gashella

hefur lýst yfir að hann gæti hugsað sér, yrði Björt framtíð að fá tæplega helming allra greiddra atkvæða í Reykjavík. Skoðanakannanir gefa hins vegar ekki til kynna að Björt framtíð fari nándar nærri sömu vegferð í alþingiskosningunum og Besti flokkurinn í borgarstjórnarkosningunum enda mældist flokkurinn með átta prósenta fylgi á landsvísu í nýlegri skoðanakönnun. Ekki kom þó fram hvert fylgið mældist í Reykjavík. Björt framtíð vill ekki opinbera hver skipa muni efsta sæti listans í Reykjavík norður en skýrt hefur verið frá því Róbert Marshall leiði listann í Reykjavík suður, Guðmundur Steingrímsson Kragann, Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins, NA-kjördæmi og Árni Múli Jónasson, fyrrverandi bæjarstjóri á Akranesi, NV-kjördæmi. Ekki er enn opinbert hver mun leiða listana í Reykjavíkurkjördæmi suður og Suðurkjördæmi. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

64.900 FULLT VERÐ

Róbert Marshall leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður.

79.900

Er frá Þýskalandi

Opið kl. 11 - 18 virka daga Opið kl. 11 - 16 laugardag Opið kl. 13 - 15 sunnudag

www.grillbudin.is

YFIR 50 GERÐIR GRILLA Á TILBOÐI Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

Guðmundur Steingrímsson leiðir lista Bjartrar framtíðar í Kraganum.

Jón getur í besta falli vænst þess að verða annar varaþingmaður.

Jón Gnarr borgarstjóri verður í fimmta sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður.


Allt fyrir jólin í

OPNUNARTÍMAR UM JÓLIN Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag Föstudag Laugardag Sunnudag Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimmtudag

Jólaglaðningur...

FYRIR FYRSTU 1000 VIÐSKIPTAVININA SEM KAUPA NORMANNSÞIN MEÐ GULUM MERKIMIÐA Þegar þú kaupir tréð færðu inneignarnótu að andvirði verðs trésins. Inneignarnótuna getur þú notað við vörukaup 2.-15. janúar 2013. Framvísa skal kassakvittun með inneignarnótunni. Hámark 2 stk. pr. viðskiptavin.

17.12 kl. 8-19 18.12 kl. 8-19 19.12 kl. 8-19 20.12 kl. 8-21 21.12 kl. 8-21 22.12 kl. 9-21 23.12 kl. 9 -21 24.12 kl. 8-12 25.12 Lokað 26.12 Lokað 27.12 kl.10-19

NORMANNSÞINUR 125 - 175 cm

.2.995.-

Á sunnudaginn frá kl 11 - 14 koma jólasveinar í heimsókn til okkar og spila og syngja.

JÓLAGLEÐI Í BAUHAUS

Taktu mömmu og pabba með og upplifðu jólin hjá okkur. Allar krakkar fá gjöf* og boðið verður upp á léttar veitingar. Við hlökkum til að sjá þig!

* Á meðan birgðir endast.

50% AFSLÁTTUR AF M U S Ó J L A L Ó J G O M U R Ö V JÓLA

50% HÝASINTA

Tilvaldar í jólaskreytinguna. Bleikar, bláar, fjólubláar og hvítar. Verð pr. stk. 295.-

3 STK.

795.-

JÓLASTJARNA

Fallegar jólastjörnur Verð frá:

595.-

Auglýst verð gildir frá föstudeginum 14. desember til og með sunnudagsins 30. desember 2012. Gildir á meðan birgðir endast.

BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is


8 fréttir

Helgin 14.-16. desember 2012

 Geðveik jól eru átaksverkefni Geðhjálpar

Jólin eru líka tími einmanaleika og depurðar Maria Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is

Þ

að er mjög mikilvægt að hlúa vel að okkar fólki á þessum árstíma. Fyrir mjög mörgum eru jólin hræðilega erfiður tími, tími einmanaleika og depurðar,“ segir Björt Ólafsdóttir, formaður Geðhjálpar. Samtökin standa fyrir keppninni Geðveik jól og hafa fengið til liðs við sig starfsfólk 15 fyrirtækja sem hvert um sig samdi jólalag og keppir nú innbyrðis í áheitasöfnun. Keppnin hófst þann 5. desember og lýkur 18. desember. Landsmönnum gefst svo kostur á að kjósa jólalagið sem þeim finnst skara fram úr og eiga skilin titilinn Geðveikasta jólalagið 2012. Keppninni lýkur þann 18. desember. „Tilgangur keppninnar er fyrst og fremst

sá að vekja athygli á samtökunum og okkar starfsemi. Okkur langar einnig með þessu að vekja fólk til meðvitundar um geðsjúkdóma almennt. Við viljum líka hvetja fólk til þess að styrkja samtökin, sem eru frjáls félagasamtök þar sem allir vinna sem sjálfboðaliðar. Við höfum fundið það á undanförnum árum að það er full þörf fyrir starfsemina þar sem það er oft langur biðtími eftir sérfræðiaðstoð og við getur aðstoðað fólk með hvernig það eigi að fóta sig á meðan.“ Björt segir geðsjúkdóma algengari en margan grunar. „Það eru ótrúlega margir þarna úti sem er illt í sálinni, hvort sem það

542 milljónir í jólagjafir sem enginn vill Í könnun sem unnin var af félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir UNICEF kemur fram að fjórði hver landsmaður fær jólagjöf sem hann vill ekki eða nýtist ekki. Í könnunni kom í ljós að 29% fólks fékk eina eða fleiri gjafir sem það kærði sig ekki um. Samkvæmt könnuninni má því ætla að fólk á Íslandi fái um það bil 155.000 gjafir fyrir jólin sem nýtast því ekki. Þetta þýðir að glataðar gjafir frá í fyrra hafa verið um ríflega 150.000 talsins. Sé gefinn meðalkostnaður á gjöf um 3.500 krónur er heildarverðmæti gjafa sem engum nýttust 542 milljónir króna. Með könnuninni vill forsvarsfólk UNICEF benda á að fyrir upphæðina hefði mátt veita yfir 45.000 lífshættulega vannærðum börnum meðferð. En fjöldinn samsvarar nær öllum grunnskólabörnum á Íslandi. Á vefnum sannargjafir.is má kaupa hjálpargögn fyrir bágstödd börn og

Vítamínbætt jarðhnetumauk fyrir vannærð börn hefur notið vinsælda sem sönn gjöf hjá UNICEF.

vilja samtökin vekja athygli á því að samkvæmt sömu könnun eru 88% landsmanna ánægð með að andvirði jólagjafarinnar sem þeir vilja ekki, renni til kaupa á hjálpargögnum fyrir bágstödd börn í þeirra nafni.

er kvíði, leiði eða aðrir geðsjúkdómar. Það sem er einnig svo mikilvægt er að fólk sé ekki að rogast í skömm með þessar tilfinningar. Að það geti talað um líðan sína hvort sem það er við vinnuveitendur eða vini og fjölskyldu. Það er til dæmis engin frekari skömm í því að fara í veikindaleyfi frá vinnu til þess að hlúa að geðheilsunni heldur en það er að vera frá vinnu vegna brjóskloss. Á þessu viljum við vekja athygli og það er ómetanlegt að hafa fengið þessi fyrirtæki til liðs við okkur. Mér hlýnar allri í hjartanu að vita það, að fólki standi ekki á sama. Það er svo mikið til af góðu fólki þarna úti,“ segir Björt.

Björt Ólafsdóttir er formaður Geðhjálpar. Samtökin hlúa að þeim sem þess þurfa allan ársins hring, án endurgjalds.

 Mæðr avernD Þörf keMbileitar veGna ofbelDis

Ofbeldi á meðgöngu óhugnanleg staðreynd Brýn þörf er á því að koma á fót kembileit í mæðravernd sem stuðlar að því að koma konum sem verða fyrir ofbeldi á meðgöngu til hjálpar. Bæta þarf úrræði fyrir þá sem beita ofbeldinu. Fjöldi kvenna hérlendis verður fyrir ofbeldi á meðgöngu og þarf jafnvel að leggjast inn á spítala af þeim sökum

ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA

þiggjandinn velur gjöfina

Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að ofbeldi maka hefst oft á meðgöngu. Sumar konur hafa sagt frá því að ofbeldi makans minnkar á meðgöngu eða hættir, en aðrar hafa skýrt frá því að það versni. Ljósmynd/Getty

Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið.

D

Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka en við verðum líka með gjafakortabása með lengri opnunartíma í Kringlunni og í verslunarkjarnanum, Bíldshöfða 20.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

12-2834

Gjafakortabás í Kringlunni

Gjafakortabás á Höfða

Dagsetning

Tími

Dagsetning

Tími

Sun 16.12 Mið 19.12 Fim 20.12 Fös 21.12 Lau 22.12 Sun 23.12 Mán 24.12

14–18 18–20 18–21 18–21 16–21 13–21 10–13

Mið 19.12 Fim 20.12 Fös 21.12 Lau 22.12

17–19 17–19 17–19 13–19

æmi eru um að konur hafi misst fóstur vegna ofbeldis af hendi maka sem þær verða fyrir á meðgöngu og fjöldi kvenna hefur þurft að leggjast inn á kvennadeild Landspítalans vegna hættu á fósturláti vegna heimilisofbeldis, að sögn Sigþrúðar Guðmundsdóttur, framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Stórt hlutfall kvenna sem leitar til Kvennaathvarfsins vegna ofbeldis maka er barnshafandi. „Ofbeldi verður oft grófara á meðgöngu en konur verða einnig hræddari við afleiðingar ofbeldisins á þessum tíma því þær er eru með annað líf inn í sér,“ segir Sigþrúður. Stígamót hafa þurft að hitta konur á meðgöngudeild Landspítalans og veita þeim stuðning og ráðgjöf því þær eru rúmfastar vegna hættunnar á fósturláti vegna ofbeldisins. „Það er óhugnanleg staðreynd að meðganga er áhættutími hvað varðar ofbeldi maka. Fjöldi kvenna sem kemur til okkar hefur skýrt frá því að ofbeldi maka þeirra hafi hafist á meðgöngu og orðið grófara upp frá því,“ segir Sigþrúður. Sigríður Sía Jónsdóttir, lektor í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri, segir brýna þörf á því að gera kembileit vegna ofbeldis maka að föstum lið í mæðraskoðun.

„Fagfólk er almennt vakandi fyrir einkennum ofbeldis en það getur verið flókið því þau eru oft óljós. Það getur verið erfitt að spyrja konur út í það því makinn kemur núorðið iðulega með í mæðraskoðun enda höfum við lagt áherslu á það undanfarin ár að maki taki þátt í meðgöngunni,“ segir Sigríður Sía. Hún bendir á að þó svo að komið yrði upp kembileit til þess að greina ofbeldi af hendi maka á meðgöngu verði að gæta þess að bjóða jafnframt upp á nauðsynleg úrræði fyrir maka sem beita ofbeldinu. „Kvennaathvarfið, Aflið, Stígamót og fleiri samtök bjóða upp á ómetanlega hjálp fyrir konur til að breyta lífi sínu og reynast oft mjög mikilvæg þegar konur stíga sín skref út úr ofbeldissambandi. Við stöndum okkur hins vegar ekki nægilega vel varðandi meðferð fyrir gerandann. Þar er bara eingöngu hægt að benda á meðferðina „Karlar til ábyrgðar“ þar sem boðið er upp á mjög gott starf og stuðning fyrir karla sem beita ofbeldi, en lítið annað er í boði, að minnsta kosti hjá því opinbera,“ segir Sigríður Sía. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


20% A fsLátT ur

aF ölLu

m jólA trJáM

30 % AfsLátTur

gJaFabRéf fyRiR ávAxtAtRjám að VorI gJöf seM GefUR ávöxT 2

aF ölLu JólAskRaUti

Garðheimar um helgina

Það er kósí stemning í gróðurhúsinu okkar þar sem jólatrén ilma. Við bjóðum þér upp á heitt kakó meðan þú velur þér draumatréð. Með kaupum á jólatré hjá okkur styrkir þú Mæðrastyrksnefnd í leiðinni.

Fleiri tilboð á garðheimar.is +

opiÐ til kl. 22 ölL kvÖld til JÓla Garðheimar • Stekkjarbakka 6 • 540 3300 • gardheimar.is


10 fréttir

Helgin 14.-16. desember 2012

 Atvinnulíf Mætti í AtvinnuviðtAlið gengin viku fr AM yfir á ætlAðAn fæðingArdAg

Ráðin í lykilstöðu með hríðir Fanney Karlsdóttir skrifaði undir ráðningu sína í lykilstöðu hjá Símanum með hríðir gengin þrettán daga fram yfir áætlaðan fæðingardag þriðja barnsins síns. Hún mætti á fæðingardeildina klukkustund síðar komin með átta í útvíkkun. Hún hlakkar til að taka við draumastarfinu að loknu fæðingarorlofi, sérfræðingur í samfélagsábyrgð fyrirtækisins, sem er ný staða.

Fanney Karlsdóttir er nýr sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Símanum, skrifaði undir ráðningarsamning með hríðir og var komin á fæðingardeildina klukkustund síðar. Ljósmynd/Hari

f

anney Karlsdóttir var ráðin í lykilstöðu hjá Símanum rúmri viku eftir að gert var ráð fyrir að þriðja barn hennar kæmi í heiminn og skrifaði undir ráðningarsamninginn með hríðir, gengin nær tvær vikur fram yfir. Klukkustund eftir að hún var búin að skrifa undir var hún mætt á fæðingardeildina, með átta í útvíkkun. Hún er nú í fæðingarorlofi en tekur við draumastarfinu, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Símanum, að því loknu. „Það var mjög tillitssamt af barninu, að bíða með að koma í heiminn þangað til ég var búin að skrifa undir ráðningarsamninginn,“ segir Fanney og hlær. Hún hafði komið við hjá ljósmóður klukkustund áður þar sem hreyft var við belgnum því hún var komin þrettán daga fram yfir áætlaðan fæðingardag. Þegar hún svo mætti í höfuðstöðvar Símans til að skrifa undir ráðningarsamninginn var hún farin að finna fyrir verkjum. „Þegar ég var búin að skrifa undir ruku hríðarnar hins vegar í gang. Ég þurfti að bíða smá stund eftir manninum mínum, sem var á leiðinni að sækja mig, og var orðin mjög kvalin þegar hann kom. Ég stundi bara þegar ég kom út í bíl og honum leist ekkert á blikuna,“ segir Fanney. „Þetta er þriðja meðgangan mín og fyrri tvær fæðingarnar fóru mjög hægt af stað þannig að ég átti ekkert von á að þetta gerðist svona hratt,“ segir hún. Hún viðurkennir að það hafi alveg hvarflað að henni að það gæti reynst henni Þrándur í Götu í ráðningarferlinu að hún væri komin að því að fæða barn. „Það var ljóst að ég yrði ekki tiltæk næstu vikurnar, í það minnsta fjóra mánuði. En ég hugsaði með mér að það væri svo sem ekkert öðruvísi en ef ég þyrfti að vinna uppsagnarfrest í annarri vinnu sem er ekki óalgengt,“ segir Fanney. Barnið fæddist 29. október og reiknar Fanney með því að

byrja að vinna í mars. Í starfi hennar felst að huga að ábyrgum starfsháttum fyrirtæksins í hvívetna. „Samfélagsábyrgð fyrirtækis er ekki bara eitthvað eitt, hún snertir alla þætti starfseminnar, jafnt inn á við sem út á við. Markmiðið er að hámarka jákvæð áhrif á samfélagið og lágmarka neikvæð,“ segir Fanney.

Þegar ég var búin að skrifa undir ruku hríðarnar hins vegar í gang.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Verslaðu heima

– og fáðu í skóinn Samsung Galaxy Tab 2

Dell Inspiron

verð: 67.990

verð: 159.990

10" WiFi 16 GB

Fartölvuumslag í mörgum litum verð: 3.990

14z Ultrabook

Dell 27“ LED skjár verð: 59.900 áður: 69.900

Nettir ferðahátalarar með mögnuðum hljóm verð: 3.950

Samsung Galaxy SIII verð: 109.900

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA

12-2596

áður: 6.190

Allir sem versla í vefverslun Advania í desember eiga möguleika á að fá jólaglaðning í skóinn. Frá og með 11. desember drögum við úr nöfnum þeirra sem nýta sér vefverslunina og birtum á Facebook síðu okkar. Þeir sem vilja standa upp úr sófanum eru velkomnir í verslanir okkar á Tryggvabraut 10, Akureyri eða Grensásvegi 10, Reykjavík. Opið virka daga 10–18, laugardaga 11–16 og á sunnudaginn, 16. des frá 11–16.

advania.is/jol

Tilboðið gildir á meðan birgðir endast.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 1 0 0 0

Í DAG ER SÍÐASTI SKILADAGUR FYRIR B-PÓST INNANLANDS Það er ódýrara að senda jólakortin í B-pósti A-póstur

B-póstur

Síðasti skiladagur fyrir: A-póst til Evrópu er 14. des. A-póst innanlands er 19. des.

Síðasti skiladagur fyrir: B-póst innanlands er 14. des.

VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA

www.postur.is


JóLatILbOÐIN í Opið alla

Settu þig í stellingu sem lætur þreytuna líða úr þér! Aðeins kr.

34.754,-

n Inndraganlegur botn n 2x450 kg lyftimótorar n Mótor þarfnast ekki viðhalds n Tvíhert stál í burðargrind n Hliðar- og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur n Botn er sérstaklega hannaður fyrir Shape heilsudýnur n Val um lappir með hjólum eða töppum n 5 ára ábyrgð

Shape

í 12 mánuði*

By nature’s Bedding

STærð 2X90X200

Tilboðsverð

STILLANLEGT •

C&J + Shape dýna

Stærð cm. Með still. botni 2x 80x200 375.800,2x 90x200 399.800,2x90x210 407.800,2x100x200 429.800,120x200 230.900,140x200 257.900,* afborgun pr. mán. í 12 mán. Vaxtalaust lán. 3,5% lántökugj.

Nature‘s Shape heilsurúm

Shape

Aðeins kr.

Heilsudýna sem: n Lagar sig fullkomlega að líkama þínum n 24 cm þykk heilsudýna n Engin hreyfing n AloaVera áklæði n 5 ára ábyrgð!

14.477,-

By nature’s Bedding

í 12 mánuði*

Dorma-verð

STærð 160X200

Shape dýnur

HJÓNArÚM •

Stærð cm. Dýna Með botni 80x200 58.900,83.900,90x200 65.900,97.900,100x200 75.900,- 109.900,120x200 85.900,- 121.900,140x200 99.900,- 143.900,160x200 114.900,- 163.900,180x200 129.900,- 181.900,-

NUýrVEra g

SæN

DINg

SEN

* afborgun pr. mán. í 12 mán. Vaxtalaust lán. 3,5% lántökugj.

Nature‘s rest heilsurúm n Mjúkt og slitsterkt áklæði n Svæðaskipt gormakerfi n Aldrei að snúa n Sterkur botn n Frábærar kantstyrkingar n Gegnheilar viðarlappir n 320 gormar pr fm2

Aðeins kr.

10.250,-

Dorma-verð

í 12 mánuði*

Nature’s Rest

STærð 160X200

Stærð cm. Dýna Með botni 90x200 44.900,76.900,100x200 46.900,80.900,120x200 53.900,89.900,140x200 55.900,99.900,160x200 65.900,- 114.900,180x200 75.900,- 127.900,-

FrÁBær KAUP •

* afborgun pr. mán. í 12 mán. Vaxtalaust lán. 3,5% lántökugj.

C&J heilsurúm

C&J 160 x 200 cm

Val um latex- eða Visco-þrýstijöfnunardýnu. Tvöfallt pokagormakerfi í dýnu. Pokagormakerfi í boxi. Krómlappir.

Ný DOr m Var a a

Gafl á mynd 160 x 200 cm

C&J 180 x 200 cm

kr. 236.900,-

ilsuinniskór se He m

Geymslubox

kr. 36.900,-

að ar sig fætinu lag

ök þægin inst di -e

MEMorY FoAM heilsuinniskór

kr. 215.900,-

m

kr. 49.900,-

FLorI

Heilsusamleg jólagjöf á frábæru verði!

kr. 3.900,2 pör kr. 6.980,3 pör kr. 9.990,1 par

OPIÐ: Virka daga frá kl. 10.00-18.00 • Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 • Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00


fuLLuM gaNgI! I! daga til jóla!

Dúnvörur mikið úrval!

Shape heilsukoddar frábær jólagjöf

Jólatilboð!

Shape Classic kr. 5.900,-

Þéttur

CoMForT SæNG CoMF

kr. 25.900,-

700 gr. 70% andadúnn og 30% smáfiður. Hlý og góð dúnsæng.

TVENNU

Shape Comfort kr. 5.900,-

Stærð: 135x205cm.

ddi Sæng+ko

TILBOÐ

CArE-BoX C CA rE r SæNG

kr. 37.900,-

Mjúkur

Shape original kr. 8.900,-

Stuðningslag

Dúnsæng + dúnkoddi Trölla-dúnsæng Stakur dúnkoddi

kr. 15.900,kr. 13.900,kr. 4.900,-

Stærð: 135x205 cm.

Sæng: 30% dúnn/70% smáfiður. Koddi:15% dúnn/85% smáfiður.

rIDA hornsófi XL Aðeins kr. 219.900,-

Stærð: 322 x 205 cm H. 71 cm. grátt áklæði Einnig fáannlegur 2 horn 3 og 3 horn 2.

rUBEN

NýJ a DOr r m Vör a Ur

FLorIDA hornsófi með tungu

Stærð: 252 x 205 cm H. 71 cm. Litur grátt áTTU VON á gES TUm ?

svefnsófi með tungu Aðeins

800 gr. 90% gæsadúnn og 10% smáfiður. Ótrúlega hlý og góð haust- og vetrarsæng.

kr. 139.900,-

Aðeins

kr. 194.900,-

MoNTorIo svefnsófi Aðeins

kr. 99.900,-

Stærð: br. 159 cm. D. 208 cm H. 63,5 cm.

Stærð: 241 x 158 cm H. 71 cm.

Jólasendingin komin!

Yankee Candle

-

JóLa

25% r

áTTU

afSL

Ilmur mánaðarins

Holtagörðum • Pöntunarsími 512 6800

www.dorma.is


14 fréttir

Helgin 14.-16. desember 2012

 LöggæsLa Í BandarÍkjunum er taLað um að strÍðið gegn fÍkniefnum sé tapað

Lögleiðing á eign og neyslu fíkniefna Til Íslands streyma fréttir af lögleiðingu kannabisefna í Colorado- og Washingtonfylki Bandaríkjanna. Nýjar heimildarmyndir vitna í Bill Clinton og Jimmy Carter sem segja stríðið gegn fíkniefnum tapað. Hjá landlækni er fólk ósammála þeirri fullyrðingu en formaður SÁÁ kallar á nýja nálgun.

H

Bann gegn kannabis í Bandaríkjunum virðist tilgangslaust þar sem enginn fer eftir því. Hér er söngkonan Rihanna á tónleikum í síðasta mánuði en margar frægðarpersónur ytra eru yfirlýstir kannabisneytendur.

vort heldur fólk að Litla-Hraun eða Vogur hafi tekið fleiri fíkniefnasala úr umferð?“ spyr Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁ Á, en hann hefur undanfarið talað fyrir nýrri nálgun varðandi hið svokallaða stríð gegn fíkniefnum. Á Íslandi veltir fíkniefnamarkaðurinn 33 milljörðum króna á ári samkvæmt rannsókn Ara Matthíassonar sem var hluti af meistaraverkefni hans við Háskóla Íslands. Þar kemur fram að Íslendingar nota um tvö kíló af amfetamíni á dag og yfir þrjú kíló af kannabisefnum. „Þegar talað er um lögleiðingu gætir oft misskilnings,“ segir Rafn Jónsson, verkefnastjóri áfengis- og vímuefnavarna hjá landlækni. Hann segir í Colorado og Washington sé fyrst og síðast verið að tala um að refsilaust sé að hafa á sér lítið magn af kannabisefnum en enn sé sala og kaup á efnunum ólögleg. „Fyrsta skrefið er að gera vímuefnaneysluna sjálfa refsilausa,“ segir Gunnar Smári því ekki sé hægt að einangra samfélagið, hvorki frá löglegri né ólöglegri fíkniefnaneyslu. „Þessi hugmynd að það séu einhverjir aðrir, okkur óviðkomandi, sem komið að utan og skemmi samfélagið okkar er röng.“ Samkvæmt Gunnari Smára verðum við að nálgast vandamál fíkla sem heilbrigðisvandamál en ekki lögbrot. Við verðum að horfa á þetta sem sjúkdóm og gera ráð fyrir því að ungt fólk, til dæmis á framhaldsskólaaldri, glími við þennan sjúkdóm og í stað þess að reka þau úr skólum og ýta þeim á jaðarinn eigum við að láta þau njóta sömu

Fréttir af lögleiðingu kannabis í tveim fylkjum í Bandaríkjunum hafa vakið mikla athygli en enn er bannað að kaupa og selja kannabis í þessum fylkjum.

þjónustu og aðrir sjúklingahópar. „Svo þegar við erum búin að bregðast við þessu stóra heilbrigðisvandamáli með þessum hætti í mörg ár getum við farið að velta fyrir okkur lögleiðingu,“ segir Gunnar Smári. Þetta er í samræmi við umræðuna í Bandaríkjunum en í nýlegum vinsælum heimildarmyndum vestra stíga fyrrverandi forsetar landsins, þeir Jimmy Carter og Bill Clinton, fram og segja stríðið gegn fíkniefnum tapað. Að það sé ekki hægt að vinna það með öflugri lögreglu og hörðum refsingum.

Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, vill að horft sé á vandræði fíkla sem heilbrigðisvandamál en ekki lögreglumál.

Það þurfi miklu mannúðlegri nálgun á vandamál fíkla. Rafn Jónsson hjá landlækni vill stíga varlega til jarðar í umræðu um lögleiðingu og bendir á að kaup og sala á þessum efnum sé ólögleg í Evrópu. Í Portúgal og ýmsum löndum hefur verið farin sú leið að gera eign og neyslu refsilausa en hér á landi hafa ungir sjálfstæðismenn hvatt til lögleiðingar. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð Tryggið eldvarnir heimilisins, reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali.

PIPAR\TBWA • SÍA • 123247

Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn

Eldvarnarpakki 1

Eldvarnarpakki 2

Eldvarnarpakki 3

Eldvarnarpakki 4

Eldvarnarpakki 5

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

14.668 kr.

20.937 kr.

13.398 kr.

7.205 kr.

14.177 kr.

Listaverð 22.741 kr.

Listaverð 32.460 kr.

Listaverð 20.772 kr.

Listaverð 11.171 kr.

Listaverð 21.980 kr.

Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is

Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn


Framtíðarreikningur vex með barninu

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning í nafni barns safna ástvinir fyrir það í sjóð sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið.

Jólakaupauki! Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir bolur eða geisladiskur.*

Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í þínu útibúi. * Meðan birgðir endast.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


16 viðhorf

Helgin 14.-16. desember 2012

Stjórnarskrárbreytingar

Þingmenn flýti sér hægt – og vandi sig

E Eitt kort 35 vötn 6.900 kr

00000

Frábær jólagjöf!

w w w. v e i d i k o r t i d . i s

Enginn ágreiningur er um marga veiga­ mikla þætti í tillögum stjórnlagaráðs sem fela í sér tímabærar stjórnarskrárumbætur. Á þetta benti Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti við Háskóla Íslands, í blaðagrein nýverið. Björg tiltók að til greina kæmi, í ljósi þess stutta tíma sem fram undan er, að skipta verkefninu í smærri áfanga. Taka mætti fyrir til meðferðar þætti sem sátt er um og brýnast að bæta úr. Það gæti verið skyn­ samlegri leið en að færast of mikið í fang. Verkefnið er vandmeðfarnara ef stefnan er sett á nýja stjórnarskrá, segir prófessorinn og bætir við: „Það vekur ugg um að málið fái ekki þá vönduðu meðferð sem það verðskuldar með Jónas Haraldsson sáttavilja en verði þröngvað í jonas@frettatiminn.is gegn með naumum meirihluta stjórnarþingmanna.“ Þingmenn hljóta að gefa gaum að þessum orðum stjórnlagaprófessorsins nú þegar þrýst er á mjög hraða meðferð stjórnar­ skrármálsins á þingi og ekki síður þegar Salvör Nordal, fyrrverandi formaður stjórn­ lagaráðs, hvetur Alþingi til að læra af fyrri mistökum, til dæmis við einkavæðingu bankanna, virða vandaða starfshætti og hraða stjórnarskrárfrumvarpinu ekki um of í gegnum þingið. Salvör gagnrýnir afar stuttan umsagnarfrest sem gefinn var og bætti við í sjónvarpsviðtali: „Ég held að eina leiðin núna, miðað við hve skammur tími er til kosninga, að það verði að finna nýjar leiðir. Menn verði að setjast niður og hugsa, hvernig getum við náð fram ein­ hverjum breytingum á stjórnarskránni á þessum tíma? Hvað er skynsamlegt? Hvað eru menn sammála um að gera? Búa til ferli sem kannski nær fram á næsta kjörtímabil í endurskoðun stjórnarskrárinnar.“ Samstöðu má ná á Alþingi nú um mikil­ vægar stjórnarskrárbreytingar; um forseta­ embættið, valdmörk æðstu handhafa ríkis­ valds, dómstóla, auðlindir, heimild um takmarkað framsal ríkisvalds og að þjóðar­ atkvæðagreiðslur fái aukið vægi. Björg

Thorarensen bendir á að pólitískur vilji og ríkur þjóðarvilji sé til að ljúka verkinu. Í þetta mikilvæga verk verða menn hins vegar að gefa sér þann tíma sem þarf. Ná má áfanga á þeim stutta tíma sem eftir lifir af þessu kjörtímabili og halda áfram á því næsta. Björg minnir á í grein sinni að tillög­ ur stjórnlagaráðs séu leiðarljós en staðhæf­ ingar um að Alþingi megi engar efnislegar breytingar gera séu rangar og gangi þvert á grunnhugsun stjórnskipunarinnar. Prófessorinn ítrekar að þjóðin sé stjórnarskrárgjafinn. Stjórnskipun Íslands byggist á þeirri grunnhugmynd vestrænna lýðræðisríkja að uppspretta alls ríkisvalds komi frá þjóðinni. Í því felst að þjóðin hefur endanlegt vald til að ákveða þær leikreglur sem handhafar ríkisvalds skulu fylgja. „Þessi hornsteinn lýðveldisins var lagður við setningu stjórnarskrárinnar 1944. Sam­ kvæmt 81. gr. var skilyrði gildistökunnar að meirihluti allra kjósenda í landinu hefði samþykkt hana. Yfir 98% kjósenda tóku þátt í atkvæðagreiðslunni og um 95% þeirra samþykktu stjórnarskrána. Í þessu fólst hvorki leiðbeining né ráðgjöf. Þar beitti þjóðin valdi sínu sem stjórnarskrárgjafi,“ segir Björg í upphafi greinar sinnar. Í lok hennar varar hún við annarri máls­ meðferð: „Af málflutningi forsætisráðherra verður þó ekki ráðið að efna eigi þessi fyrir­ heit [að gildistaka nýrrar stjórnarskrár verði háð endanlegri staðfestingu og sam­ þykki þjóðarinnar]. Rætt er um að halda aðra ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða alþingiskosningum. Í stað þess að leita samkomulags á þingi, ljúka meðferð frumvarpsins á tveimur þingum og leggja síðan í endanlegan dóm þjóðarinnar, eiga almenn viðhorf kjósenda með þá skoðun að stjórnarskrárbreytinga sé þörf að skapa pólitískan þrýsting fyrir síðari afgreiðslu frumvarpsins. Þannig á að knýja þingmenn, sem telja að frumvarpið hafi alvarlega ágalla eða sé þjóðinni ekki til heilla, til að víkja frá sannfæringu sinni.“ Ná þarf eins almennri samstöðu og unnt er um stjórnarskrárbreytingar. Þingmenn eiga að flýta sér hægt – og vanda sig.

MaðuR vikunnaR

Alltaf haldið með Skagamönnum Regína Ásvaldsdóttir er maður vikunnar. Hún var ráðin bæjarstjóri Akraness og er fyrsta konan til að gegna því embætti í 70 ára kaupstaðarsögu bæjarfélagsins. „Nýja starfið leggst mjög vel í mig,“ segir Regína. „Akranes stendur ágætlega fjárhagslega, er mikill íþróttabær og hefur jafnframt tekið vel á móti flóttafólki og hefur því mannréttindi í hávegum,“ segir hún. Aðspurð segir hún helstu tenginguna við Akranes þá að hún hafi unnið með mörgum frábærum Skagamönnum og konum í gegnum

tíðina. Einnig hafi hún haldið stíft með ÍA í fótbolta frá því hún var barn. „Pabbi fór með mig á fótboltaleiki upp á Skaga þegar ég var krakki og held ég enn með Skagamönnum í boltanum,“ segir Regína. ,,Síðast en ekki síst þá er maðurinn minn mjög hrifinn af Garðavelli en hann hefur spilað ófáa golfhringina á vellinum. Það er auðvita forsenda fyrir flutningunum, að það sé góður golfvöllur á svæðinu“.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


Jólagjafir undir 15.000,-

einfaldlega betri kostur

25%

afsláttur

5.995 CoRK Co Veggklukka. Blá, græn eða gul. Ø 36,5 cm 5.995,-

af CHRISTMAS keilum með glerperlum

2.995

7.496

© ILVA Ísland 2012

Sparaðu 2.499

5.246

5.996

Sparaðu 1.749

Sparaðu 1.999

1.995 CITy LIfe Áprentaður vasi. H 27 cm 1.995,- Áprentuð krús m/loki. H 25 cm 2.995,-

ChRIsTmAs Kertastjaki fyrir teljós. Keila m/glerperlum. H 21 cm 6.995,- nÚ 5.246,H 30 cm 7.995,- nÚ 5.996,- H 21 cm 9.995,- nÚ 7.496,-

frá

2.995 KnowLedge Bók, geymslubox. Ýmsir litir. 26 x 17 x 5 cm 2.995,26 x 17 x 7 cm 3.295,30 x 20,5 x 7 cm 3.595,-

7.995

7.995,-

3.995

6.995

14.995

5.995

ILVA Flokkur 3. Ýmsar gerðir og stærðir 3.995,-

TRIAngLe Púði, grár/blár. 30 x 60 cm 6.995,Púði, grænn/grár. 50 x 50 cm 7.995,-

PARIs Spegill, silfraður. 50 x 120 cm 14.995,-

VILLAge Keramik hús m/perustæði. H 20 cm 5.995,- H 25 cm 6.995,-

12.995

7.995

9.900

VenICe Borðlampi, króm/svartur. H 44 cm 12.995,-

KnIT Ábreiða, ýmsir litir. 130 x 170 cm 7.995,-

hALLow Kollur, ýmsir litir. H 46 cm 9.900,-

frá

695 CACTI Keramik kaktus. H 14,5 cm 695,H 18,5 cm 795,- H 20 cm 895,-

40% afsláttur af öllum jólaljósum fram ram til jóla einnig fjöldi annarra tilboða af jólavörum

2.795 BICyCLe Hjól, svart járn/brúnn viður. 2.795,-

Tilboð Heitt súkkulaði og vaffla með rjóma og sultu. Áður 1.070,-

nÚ 795,-

Opið til 22:00 frá 15. des. til jóla sendum um allt land

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 Afgreiðslutími í desember - frá 15. des - 23. des. opið til 22, Aðfangadagur 9-12

TILBOÐ


18 fréttir vikunnar

Helgin 14.-16. desember 2012

VikAn í tölum

5.000

manns hafa náð sér í Strætó appið síðan það var kynnt fyrir rúmum tveimur vikum.

92

Gleðileg jól

ára var sítarleikarinn Ravi Shankar þegar hann lést í vikunni.

5

íslenskir sérfræðingar starfa nú á vegum íslenskra stjórnvalda í Mið-Austurlöndum hjá stofnunum Sameinuðu þjóðanna sem veita Palestínumönnum aðstoð.

16.569

lítrar af áfengi voru seldir í Vínbúðunum fyrstu ellefu mánuði ársins. Á sama tímabili í fyrra voru seldir lítrar 16.425.

100

ár eru síðan Thorbjörn Egner leikritahöfundur fæddist. 50 ár eru síðan Dýrin í Hálsaskógi voru heimsfrumsýnd í Þjóðleikhúsinu.

Að sníða sér jólastakk eftir vexti

E

ftirminnilegustu jól lífs míns voru f yrir tveimur árum. Þau voru ekkert sérstaklega gleðileg. Bara erfið. Yngstu börnin tvö voru tveggja og fjögurra ára. Sú fjögurra ára sjónarhóll var á áköfu mótþróaskeiði og ég með vægan kvíða og þunglyndi – á því stigi að ég áttaði mig ekki á því, réð ekki vel við einföld verkefni, en náði samt að fúnkera sæmilega. Maðurinn minn var í fullri vinnu og fullu háskólanámi og Sigríður ég í fullri vinnu og sá að Dögg mestu um stórt heimAuðunsdóttir ili. Til þess fékk ég þó sigridur@ hjálp yndislegrar stúlku sem hitti mig í leikskóla frettatiminn.is barnanna og kom með okkur heim í tvo tíma daglega og veitti ómetanlega aðstoð. En svo komu jólin. Þau höfðu aldrei verið neitt vandamál í mínu lífi. Bara gleðileg. Aldrei erfið.

Ég hef gaman af því að elda – og finnst jólin fyrst og fremst matarhátíð, samveruveisla, fjölskyldugleði. Síðustu dagana fyrir jól nýt ég þess að fletta matreiðslubókum og fá innblástur að jólamáltíðinni. Hvernig fyllingu á ég að útbúa í gæsirnar? Hvernig matreiði ég hörpudiskinn í forrétt? Á ég að hafa tvo ólíka eftirrétti? Þessi jólaundirbúningur var ekkert öðruvísi. Hélt ég. Ég hlustaði ekki á viðvörunarbjöllurnar í höfðinu á mér þegar allt fór í háaloft þegar fjölskyldan ætlaði saman út í skóg að höggva jólatré. Yngsta dóttirin harðneitaði og hélt fjölskyldunni í gíslingu í tímabundinni sturlun. Ég áttaði mig ekki á því að jólin yrðu mér ofjarl þegar þrjátíu gestir biðu í tvo klukkutíma eftir að Þorláksmessuskatan kæmi á borðið. Það var ekki fyrr en korter í tvö á aðfangadag er ég áttaði mig á því að ég væri að klúðra jólunum. Réttirnir fimm voru á áætlun en ég var ekki að njóta þess að elda þá.

Þegar ég fékk börnunum það verkefni að raða pökkunum undir jólatréð kom í ljós að eitt hafði gleymst: gjöf handa yngstu dótturinni! Í óðagoti rauk ég út í bíl og brunaði í Toys R‘ Us, sem var næsta opna dótabúð. Ég rétt náði fyrir lokun og keypti fáránlegustu gjöf sem ég hef nokkru sinni gefið barni: trommusett. Ég var alveg þar. Þegar ég sat undir stýri á Vesturlandsveginum með pakka í yfirstærð í aftursætinu skildi ég í augnablik það fólk sem lætur sig hverfa út í heim. Ekki það að ég myndi nokkru sinni gera það – ég fékk bara eina af þessum hugsunum sem allt í einu koma í huga manns þegar maður er ekki að hugsa. Hvað myndi gerast ef ég sneri bílnum við, keyrði beina leið út á Keflavíkurflugvöll og hoppaði upp í næstu vél? Svo fór hugsunin aftur. Því ég er skynsöm og ábyrg móðir, eiginkona, dóttir, systir og vinkona. Og ég kom heim, setti síðasta pakkann undir tréð og lauk við

matseldina. Þegar jólin hringdu inn bar ég matinn örþreytt á borð. Yngsta dóttirin neitaði að fara í jólakjólinn og þvertók jafnframt fyrir að setjast við matarborðið. Við tókum ekki slaginn, settumst við jólaborðið og reyndum að njóta. Á meðan sat hún á nærbuxunum í sófanum í stofunni og horfði á Skoppu og Skrítlu. Ég fann ekkert bragð af matnum. Ég treysti mér ekki til að halda næstu jól heima. Við fórum til mömmu og pabba og það var yndislegt. Í fyrra fór ég til Sollu minnar á Gló og keypti dásamlega hnetusteik og meðlæti og maðurinn eldaði hamborgarhrygg. Síðustu jól voru yndisleg. Ég hafði lært að sníða mér jólastakk eftir vexti. Það kemur að því að ég bjóði aftur upp á fimm rétta aðfangadagsmáltíð. Það verður þó ekki fyrr en ég veit að ég muni ráða við verkefnið. Því jólin eiga að vera gleðileg. Aldrei erfið.

 Vik an sEm Var Gefst aldrei upp Ég hafði góðan sigur síðast og hef því ástæðu til að vera bjartsýnn. Ég er með frábæran lækni sem er algjör perla. Ég er baráttumaður og enginn ástæða til að gefast upp. Jóhannes Jónsson, löngum kenndur við Bónus en núna Iceland, hefur greinst með krabbamein í annað sinn og tekst á við meinið af sama æðruleysi og áður. Í djúpum... Það á bara að drepa mann lifandi. Bjarni Bærings Bjarnason, kúabóndi á Brúarreykjum í Borgarfirði, segist fórnarlamb valdníðslu Matvælastofnunar sem hefur afturkallað starfsleyfi kúabús hans vegna sóðaskapar í fjósinu.

Jólin eru komi n hjá okkur í Urðarapóteki Erum með spennandi jólaöskjur m.a. frá Biotherm, Clinique, Decubal, Gosh, MAX Factor og Sif Cosmetics. Minnum einnig á úrval fallegra skartgripa og dásamlega ilmi fyrir dömur og herra.

Jólasveinarnir eru velkomnir!

Hlökkum til að sjá þig! u þér Kynnt sem boðin eki jólatil rapót a ð r U í m. verða ð jólu a m a r f na ilbúin t l a v . Úr pakka gjafa

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Opið á Þorláksmessu kl. 12-16 og aðfangadag kl. 9-12 Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Ótruflaður af áróðri Ég er nú svo heppinn að sjá ekki svona Félag sjálf­ stæðismanna í Grafarvogi líkti Helga Hjörvar, Ögmundi Jónassyni og Steingrími J. Sigfússyni við Talibana á mynd þar sem andlit þeirra voru sett á herskáa Talibana. Helgi undraðist að fullorðið fólk léti svona frá sér en prísaði sig sælan að geta ekki séð ósköpin. Brandarinn er nú ekki búinn Það held ég að sé eitthvað sem engum dettur í hug eins og staðan er í dag. Það er þá yfirgengileg bjartsýni. Grétar Þór

Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor útilokaði í samtali við DV að Jón Gnarr komist á þig í fimmta sæti á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. Jólakötturinn í Kringlunni Ég er reið og sár, en ætla einsog ég tók fram hérna fyrir stuttu... að dansa þetta af mér. Vikan var Maríu Birtu Bjarnadóttur í versluninni Maníu erfið. Fyrst kviknaði í verslunarhúsnæði hennar við Laugaveg. Þar slapp hún með skrekkinn en þá tóku stjórnendur Kringlunnar við og vísuðu henni úr húsi með verslunina þar. Akademísk della? Þetta er fráleit staðhæfing. Þorvaldur Gylfason, hagfræðingur og fyrrum stjórnlagaráðs­ fulltrúi, vísar alfarið á bug yfirlýsingu Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors í stjórnmálafræði, um að stjórnlagaráð hafi verið „umboðslaus samkunda.“ Tschüß, au revoir, gúddbæ! Á stjórnarfundi Heimssýnar í kvöld tilkynnti ég uppsögn mína eftir þriggja ára starf hjá samtökunum. Páll Vilhjálmsson, fyrrum framkvæmdastjóri samtakanna Heimssýnar, lét af starfinu í kjölfar átaka innan samtakanna. Hann veður áfram óbreyttur meðlimur og ætlar að berjast áfram gegn aðild að ESB.


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 2 3 6 7

Gleðistundir Aðventan og undirbúningur jólanna er tími til að gleðjast með vinum og vandamönnum. Á slíkum gleðistundum eru ostarnir ómissandi.

ms.is


20 úttekt

Helgin 14.-16. desember 2012

Jólin á Fésbókinni Samfélagsmiðillinn Facebook er orðinn einn helsti vettvangur funheitrar samfélagsumræðu. Drjúgur hluti landsmanna sækir þennan rafræna fundarstað og þar má oft fá ágætis mælingu á andlegt ástand landans. Þarna er tekist á, rifist, þrasað, daðrað og elskast. Gleði og sorgir eru viðraðar og skít kastað í allar áttir.

e i n a r Fa lu r i ng

ól F s s on / Mo rg

u n bl a ði ð

„... ómissandi bói.k“ fyrir forvitin ungmenn

Ko l br ú n be rg þ

ór sd ó t t i r / Mo

rg u n bl a ði ð

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu

H

itinn hefur verið mikill á Facebook á aðventunni en jólaskapið er einnig farið að gera vart við sig en auðvitað getur einnig ýmislegt sem tengist jólunum orðið að þrætuepli. Þannig skall reiðialda yfir vefinn kvöldið sem Stekkjarstaur var að skakklappast til byggða þar sem tilvist jólasveinsins var dregin í efa í Kastljósi. Fólkið þar fékk skemmda kartöflu í skóinn þá nóttina en komst annars nokkuð vel frá málinu. Laufabrauð, jólahlaðborð, glögg og tónleikar setja einnig svip sinn á Facebook sem þrátt fyrir bægslaganginn verður krúttlegri með hverjum degi sem líður nær jólum.


iPhone fjölskyldan á lækkuðu verði iPhone 4S, 16 GB

iPhone 5, 16 GB

iPhone 4, 8 GB

Gagnlegur fyrir þá sem kjósa að eiga ... iJól.

Tímamót í sögu hörðu jólapakkanna.

Gagnlegur fyrir þá sem kjósa að eiga ... iJól.

6.990 kr.

8.990 kr.

5.190 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Innifalið: Rafbók og Netið í símanum í 6 mán. – allt að 1 GB.

Staðgreitt: 114.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði* Staðgreitt: 149.900 kr.

x2

8MP

1GHz

á mánuði í 18 mánuði*

Staðgreitt: 84.900 kr.

x2

3,5”

16GB

8MP

1,2GHz

Innifalið: Rafbók og Netið í símanum í 6 mán. – allt að 1 GB.

x2

4”

8GB

5MP

1GHz

3,5”

*Greiðslugjald 340 kr. bætist við mán.gjald.

16GB

Innifalið: Rafbók og Netið í símanum í 6 mán. – allt að 1 GB.

Rafbókin Reykjavíkurnætur og Netið í símanum í 6 mánuði fylgir

jol.siminn.is

Hafðu það notalegt með Símanum um jólin Á jólavef Símans, jol.siminn.is, sérðu allt um snjallsímana okkar og jólatilboðin. Hann geymir líka skemmtileg viðtöl, lífleg myndbönd, uppskriftir og frábæra jólatónlist.

Skannaðu kóðann og skoðaðu vefútgáfu jólablaðs Símans eða farðu á slóðina jol.siminn.is


22 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Helgi Árnason hefur verið skólastjóri Rimaskóla í Grafarvogi frá stofnun hans árið 1993. Hann er maðurinn á bak við „kraftaverkið í Grafarvogi“ eins og það var orðað í nýlegri umfjöllun Fréttatímans, um undraverðan árangur Rimaskóla í skák, sem landað hefur óteljandi sigrum á Íslands- og Norðurlandamótum barna- og grunnskólasveita síðasta áratug. Ljósmynd/Hari

Kraftaverkið í Grafarvoginum Helgi Árnason skólastjóri er maðurinn á bak við „kraftaverkið í Grafarvoginum“ eins og skáksérfræðingar nefna undraverðan árangur Rimaskóla í skák. Hann segir agaleysi há allt of mörgum nemendum en skákin hjálpi oft.

H

elgi Árnason hefur verið skólastjóri Rimaskóla í Grafarvogi frá stofnun hans árið 1993. Hann er maðurinn á bak við „kraftaverkið í Grafarvogi“ eins og það var orðað í nýlegri umfjöllun Fréttatímans, um undraverðan árangur Rimaskóla í skák, sem landað hefur óteljandi sigrum á Íslands- og Norðurlandamótum barna- og grunnskólasveita síðasta áratug. Áður en að Helgi gerðist skólastjóri var hann kennari í Seljaskóla, Grandaskóla og Melaskóla og var þar leiðbeinandi í skák án þess að vera slyngur skákmaður, eftir því sem hann sjálfur segir. Í öllum þessum skólum náði hann að kveikja áhuga barna fyrir því hversu skemmtileg skákin væri og færi vel saman við skólastarfið. „Á

þessum árum var boðið upp á tómstundastarf í skólum. Enginn skóli stóð svo illa að tómstundastarfi að hann gæti ekki boðið upp á skák og borðtennis,“ segir Helgi. Tómstundatilboðin voru ekki mjög mörg og það leiddi til þess að börnin hópuðust á þessi námskeið. Þegar Helgi tók sjálfur við skólastjórn, lagði hann áherslu á að koma skákstarfi á í skólanum. Hann hefur alltaf verið sannfærður um að skák og skólastarf eigi mjög vel saman, rökhugsunin hjálpi og auðveldi skilning nemenda á öðrum og ólíkum sviðum námsins. „Hvort sem það eru foreldrar, samstarfsfólk eða pólitíkusar bera allir mikla virðingu fyrir skákinni og auðvelt er að sannfæra fólk um að skák og skóli eigi saman,“ segir Helgi og bendir á að fjórir efstu nemendur 7. bekkjar á sam-

Í allt of mörgum tilfellum hafa markmið og lausnir beðið skipbrot og úrræðaleysið aukist.

ræmdu stærðfræðipróf síðastliðið haust höfðu öll æft skák. „Nemendur sem hafa átt erfitt með einbeitingu og ekki notið sín í námi, hafa fundið sig við skákborðið, bæði náð þar árangri og ekki síður haft ánægju af því að tefla,“ segir Helgi. „Þessir nemendur verða hinir meðfærilegustu á skákæfingum og taka framförum. Þeir njóta þess að eiga áhugamál þar sem þeir eru jafningjar annarra.“ Hvað gerist hjá krökkunum? Af hverju einbeita þeir sér betur í skákinni? „Ég hef ekki alveg Framhald á næstu opnu

50

A f Ís slá la tt nd u sb r í an bo ka ði

%

Ertu með viðskiptahugmynd?

Íslandsbanki kynnir fimm vikna námskeið fyrir konur í gerð viðskiptaáætlana Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnulífinu standa fyrir námskeiði í gerð viðskiptaáætlana í samstarfi við Opna háskólann í HR. Í lok námskeiðs geta þátttakendur skilað viðskiptaáætlun til dómnefndar. Fimm eru valdar áfram í nánari ráðgjöf. Sú viðskiptaáætlun sem þykir best fær 2.000.000 kr. styrk frá Íslandsbanka. Kennsla hefst 29. janúar 2013.

Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir í Volka, sigurvegarar námskeiðsins 2012.

Við bjóðum góða þjónustu

islandsbanki.is | Sími 440 4000

Skráning og nánari upplýsingar á islandsbanki.is


tAktu þátt Í LEIKNUM á FAcEBook! OPNUNARTÍMAR Í DESEMBER LaugarD. 15. DES. 10.00–18.00 SunnuD. 16. DES. 12.00–18.00 MánuD. 17. DES. 10.00–22.00 ÞriðjuD. 18. DES. 10.00–22.00 MiðvikuD. 19. DES. 10.00–22.00 FiMMtuD. 20. DES. 10.00–22.00 FöStuD. 21. DES. 10.00–22.00 LaugarD. 22. DES. 10.00–22.00 ÞorLákSMeSSa 23. DES. 12.00–23.00 aðFangaDagur 24. DES. 10.00–12.00 jóLaDagur 25. DES. Lokað annar í jóLuM 26. DES. Lokað gaMLárSDagur 31. DES. Lokað nýárSDagur 1. JAN. Lokað

settu devold

á jólagja jólagjafalistann Ellingsen býður mikið úrval af hinum eina sanna norska Devold ullarnærfatnaði, sem heldur á þér hita þó að þú blotnir. Börn og annað útivistarfólk elskar Devold og við spáum hlýjum vetri, sama hvernig veðrið verður.

15%

aFslÁttur

þegar þú kaupir Devold sett. DevoLD ActivE Svartur, kk, stærðir: S–XXL

DevoLD ActivE Svartar, kk, stærðir: S–XXL

DevoLD ActivE polo Fjólublár, kvk, stærð: S–XL

DevoLD ActivE Bleikar, kvk, stærð: XS–XL

11.990 kr.

10.990 kr.

11.990 kr.

10.990 kr.

PIPAR\TBWA • SÍA • 122939

einnig til í svörtu

DevoLD ExpEdition m. hEttu Kvk, svartur, stærð: S–XL Kk, svartur, stærðir: S–XL

DevoLD ExpEdition polo Kvk, rauður, stærðir: S–XL Kk, rauður, stærðir: S–XXL

DevoLD ActivE Kvk, svartur, stærð: S Kk, svartur, stærðir: S–XXL

14.990 kr.

12.990 kr.

10.990 kr.

DevoLD ActivE BoluR Bláir og bleikir, stærðir: 2–16

DevoLD ActivE BARnABuxuR Bláar og bleikar, stærðir: 2–16

6.990 kr.

6.990 kr.

DevoLD BREEZE BABy Bleikar, stærð: 74–98 Bláar, stærð: 74–98

DevoLD BREEZE BABy Bleikur, stærð: 74 Blár, stærð: 62

5.490 kr.

6.490 kr.

Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • ellingsen.is

fabréfin!

Munið gja

– Fullt hÚS ÆvintÝRA


24 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

svar við því. Það fylgir skák agi, skýrar reglur og það þarf að vera hljóð, þar sem teflt er hverju sinni. Þegar krakkar finna tilganginn og ánægjuna við skákiðkun þarf nánast aldrei að sussa á þá, það verður bara ósjálfrátt hljóð. Það er yndislegt í heimi hraða og hávaða að kynnast þögninni, þar sem þó er næg spenna til staðar við skákborðið, en eftir henni sækjast krakkar í öllum leik,“ segir hann.

Agaleysi háir of mörgum nemendum

Hvað segir þetta okkur um þær aðstæður sem þessi börn þurfa að takast á við í námsumhverfinu þar sem krafa er um skóla án aðgreiningar? „Öll börn geta lært, en þarfnast meiri aðstoðar og þess að komast að minnsta kosti hluta skóladagsins í fámennari hóp. Rimaskóli hefur í boði námsver eða stuðningsver þar sem reynt og sérhæft starfsfólk er til staðar. Agaleysi háir alltof mörgum nemendum í skólanum. Bæði í skólanum og á heimilinu eiga börnin að vera í forgangi og allir sem þar koma að verða að setja börnin ofar öðru,“ segir Helgi. „Ég hef, sem formaður skákdeildar Fjölnis, haldið úti skákæfingum á laugardagsmorgnum í tæpan áratug. Þar ríkir þessi kyrrð og agi. Börnin vita til hvers er ætlast til af þeim og þau vita líka nákvæmlega hvað þau þurfa að leggja á sig til að ná árangri. Æfingin skapar meistarann. Hvergi á það eins vel við eins og í skákíþróttinni. Það þarf að halda vel utan um skákstarf, því um er að ræða jaðaríþrótt sem hægt er að ná árangri í en auðveldara að missa niður,“ segir hann. Nemendum sem æfa skák í Rimaskóla hefur alltaf staðið til boða fjölbreytt viðfangsefni, hvatning og metnaður til að ná langt í skákinni, að sögn Helga. „Tækifæri og góð aðstaða þurfa að vera til staðar. Miklvægt er líka að eiga góð töfl og klukkur og önnur kennslutæki og hugsa vel utan um þau. Einn eða fleiri starfsmenn skólans bera ábyrgðina og þeir

Við eigum að grípa tækifærin sem gefast að verkefnum sem snúa meira að listgreinum og íþróttum.

Veglegar verðlaunabækur verðlaunabækur

1.

1.

2.

sæti

sæti

Brandenburg

sæti

Besta handbókin / fræðibókin

Besta ævisagan

Besta þýdda barnabókin

„Feikivel heppnuð bók… stuð á hverri síðu.“ Jón Agnar Ólason, Mbl.

„Ég drakk þessa bók í mig og fékk sting í hjartað.“ Guðrún Karítas, Eymundsson.

„Saga um vináttu … Vegleg bók, óskaplega falleg.“ Þorgeir Tryggvason, Rás 2.

bbbbb Við segjum sögur

Fbl.

Bækur/Tónlist/Myndbönd

Mest selda bók landsins!

#1 Metsölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda 2. – 8. des. #1 Metsölulisti Eymundsson 5. des. – 11. des.

www.sogurutgafa.is

bbbb

Fbl.


viðtal 25

Helgin 14.-16. desember 2012

Tók í taumana

Skólinn verður 20 ára á næsta ári. Hvaða þýðingu hefur þessi árangur haft fyrir skólann í heild sinni? „Örugglega mjög jákvæða þó að í einhverjum tilfellum megi heyra efasemdarraddir. Skólinn átti á upphafsárum við þó nokkra fordóma að stríða, fréttir af afbrotum, innbrotum í „draugablokkir“ og fleira sem telst neikvætt, rataði í fréttaskot síðdegisblaðanna, ekki ósjaldan frá fréttaskotum þeirra sem gátu unnið sér inn smá skilding fyrir viðvikið. Það gekk svo langt að orðið Rimlahverfi var haft um þetta nýjasta hverfi borgarinnar sem byggðist hratt upp ekki síst í kringum félagsíbúðir borgarinnar. Á þessum tíma kallaði ég til mín til borgarstjóra og fulltrúa lögreglunnar og foreldrafélagsins,“ segir Helgi. Í framhaldinu fór borgin að fjárfesta í íbúðum til félagslegarar útleigu víðsvegar um borgina, ekki einungis í nýjum hverfum, og lögreglan að fylgjast betur með hverfinu síðdegis og á kvöldin. „Allt var þetta gert í góðri samvinnu,“ segir Helgi. „Skólinn kom þarna sterkur inn, nemendur fóru að sýna sig og sanna í grunnskólakeppnum, einkum í íþróttum og ræðumennsku en þar fóru nemendur skólans mikinn og komust í úrslit ár eftir ár þar til keppnin var lögð niður árið 2001 þegar Rimaskóli sigraði í annað sinn. Framhaldið þekkja síðan fleiri, ótrúlegur árangur í skákinni, Stóru upplestrarkeppninni og öllum víðavangshlaupum,“ segir hann. Í haust unnu nemendur 10. bekkjar það afrek að vinna grunnskólamótið í knattspyrnu, bæði í drengja-og stúlknaflokki. „Krakkarnir í Rimaskóla eru mjög stoltir af skólanum sínum, kennurum og starfsfólki. Einkunnarorð Rimaskóla frá stofnun hafa verið: Regla – metnaður – sköpun. Með þessi orð að leiðarljósi höfum við komið á fót áhugaverðum skólaverkefnum sem í sex skipti hafa fengið Hvatningarverðlaun skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem afhent eru fyrir fyrirmynd í nýbreytni og þróunarstarfi.“ Mikil umræða hefur verið um skóla án aðgreiningar og hafa kennarar og foreldrar gagnrýnt yfirvöld fyrir að stefnunni fylgi ekki nægilegt fjármagn og fyrir vikið sé ekki hægt að framfylgja henni í skólum svo vel megi vera. En hvernig snýr þetta að skólastjóranum? „Skóli án aðgreiningar er nokkuð sem Bandaríkjamenn hafa þróað lengst og náð þar mestum árangri. Fyrir nokkrum árum yfirfærðum við Reykvíkingar skóla án aðgreiningar nokkuð óbreytt yfir á íslenskt samfélag og náðum ekki alveg að hitta í mark. Til þess hefði skólinn þurft talsvert meira fjármagn og að fá að móta stefnuna hægar og markvissar,“ segir Helgi. „Þörf á stuðningi við námið er meiri hér á Íslandi en í Ameríku, og fleiri nemendur fá stuðning í skólanum. Aðstæðurnar ólíkar, fleiri foreldrar eru heimavinnandi í Bandaríknunum og alsiða að foreldrar taki þátt í skólastarfinu sem sjálfboðaliðar. Ábyggilega er meira frjálsræði í íslenskum skólum og það á ekkert endilega skylt við agaleysi. Frjálsræðið er skapandi og hvetjandi og gerir börnin hamingjusamari, ef því fylgir gott uppeldi. Einstaklingsmiðað nám og skóli fyrir alla eru metnaðarfull markmið og hugtök sem íslenskir skólar fóru af stað með að fyrirmynd erlendis frá. Í allt of mörgum

tilfellum hafa markmið og lausnir beðið skipbrot og úrræðaleysið aukist.“

Náum ekki að sinna öllum

Erum við að bregðast þessum krökkum? „Já, við erum að bregðast þessum krökkum. Bæði vegna þess að við náum ekki að sinna öllum sem aðstoð þurfa. Skóli fyrir alla hentar alls ekki öllum. Tveir sérskólar fyrir alla Reykjavík dugir hvergi. Á Íslandi er skólaskylda og því verða grunnskólarnir í öllum tilfellum að redda þeim vandamálunum sem að skólunum steðja. Biðin eftir ráðgjöf, innlögn eða sérskólaplássi er undantekningarlaust áralöng.“ Eru krakkar hérna í Rimaskóla sem ættu betur heima í öðrum úrræðum? „Já, ekki spurning. Í sérskólum eins og Brúarskóla og Klettaskóla. Tilfellum greininga ADHD, einhverfu og Asperger fjölgar og kostnaður við aðstoð þessara nemenda dugar ekki þrátt fyrir að einhverju

fjármagni hafi verið bætt við sérkennsluúrræði skólanna. Þessar greiningar heyrði maður ekki nefndar fyrir rúmum tuttugu árum þegar ég var sjálfur að kenna fjölmennum bekkjum.“ Hverju myndirðu vilja breyta, hver væri þín óskastaða sem skólastjóri? „Ég myndi vilja bjóða upp á fjölbreyttara nám þar sem list og verkgreinar öðluðust viðameiri sess. Ég vil leita lausna á áberandi áhugaleysi drengja á námi og bóklestri. Metnað þeirra þarf að auka því ný aðalnámskrá gerir ráð fyrir að nemendur taki fyrr ábyrgð á námi sínu og framtíð en áður. Fyrir stúlkurnar þurfum við til dæmis að bæta aðstæður til leikja á skólalóðum þar sem þær virðast vera útundan og komast ekki að á boltavöllum sem flestir leikvellir byggjast á. Ég hefði heldur ekki á móti því að yfirvöld sýndu einstaklingum og félagasamtökum meiri hvatningu til að reka einkaskóla á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfur hefði ég alveg getað hugsað

mér að starfrækja lítinn einkaskóla og bjóða þar upp á til að mynda skák og listgreinar sem áherslugreinar. Húsnæði ætti að vera til staðar í framhaldi af sameiningu grunnskóla.“ Hversu þröngur stakkur er skólastjórnendum búinn aðferðafræðilega? Er aðalnámskráin nógu sveigjanleg svo hægt sé að gera tilraunir, til að mynda með verknám? „Við eigum að grípa tækifærin sem gefast að verkefnum sem snúa meira að listgreinum og íþróttum. Kasta þá frá okkur kennsluáætluninni. Leyndir hæfileikar nemenda birtast ekki ósjaldan í kringum þessi verkefni. Ný aðalnámskrá opnar möguleika á sveigjanlegra skólastarfi. Gleðilegustu og eftirminnilegustu stundir skólastarfsins eru alltaf í kringum viðburðina sem tengjast náminu óbeint.“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

F í t o n / S Í A

hafa sitt ákveðna hlutverk. Enginn getur einn og óstuddur haldið uppi afreksstarfi í skák innan grunnskólanna.“

Hvíldartíminn Færð þú umsaminn hvíldartíma í desember?

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Virðing Réttlæti


jóla KlEMEntínuR í lausu

398

ÍSLENSKT KJÖT

KR./Kg

jólaEpli, Rauð

459

KR./Kg

H&g vEislusalat, 100 g

499

KR./pK.

Húsavíkur hangilæri Húsavíkur tvíreykt hangilæri Húsavíkur tvíreykt hangilæri, úrb. Húsavíkur sauðarlæri

Nýtt að Léttsalt

ViLLibráðiN fæst í NóatúNi

Krónhjartarfille Rjúpur Akurhæna Kengúra Dádýrafille Gæs Önd Andabringur Andaleggir Ísl. hreindýr Ísl. villigæsabringur

Húsavíku Húsavíku Hólsfjall Hólsfjall

HúsavíKuR HangilæRi, saltMinna

3598

KR./Kg

Hólsfjalla HangilæRi, úRbEinað

3798

KR./Kg

IR LJÚFFENGRÉTTIR! EFTIR

EMMEss jólaís, 1 ,5 l

798

KR./stK.


Við gerum meira fyrir þig

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

kur sauðarframpartur kur frampartur la hangilæri la hangiframpartur

Nýtt ður a t l a s tt Lé

299

KR./pK.

nóatúns HaMboRgaRHRygguR, léttsaltaðuR

1898

old aMstERdaM, tEningaR, 75 g

dEn gaMlE fabRiK sultuR, 2 tEg.

KR./Kg

398

ÍSLENSKT KJÖT

KR./stK.

R

TB KJÖ ORÐ

B

I

I

bEstiR í KjÖti R

KJÖTBORÐ

KR./Kg

Ú

2698

Ú

HátíðaR laMbalæRi fyllt MEð villisvEppuM, tRÖnubERjuM og caMEMbERt

lay’s snaKK, 4 tEgundiR

385

KR./pK.

Myllu jólatERtuR, 1/2, 3 tEg.

væRsgo fRosin bER

20% afsláttur

359

KR./stK.

IR! LJÚFFENG Kú ostaR í úRvali

10%

afsláttur

ILboð! TvENNuT

Maldon svÖRt pipaRKoRn og sjávaRsalt

699 KR./tvEnnan

Egils Malt og appElsín,0,5 l

188

KR./stK.

laMbi EldHúsRúlluR, 3 stK.

549 KR./pK.


28 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Er ekkert hæfileikaríkari en aðrir Theodóra Mjöll Skúladóttir er ung kona sem á eina af metsölubókum ársins í jólabókaflóðinu. Bókin hennar, Hárið, hefur vermt efstu sæti metsölulistanna og segir hún að það hafi komið talsvert á óvart. Hún er uppalin í Eyjafirðinum og var erfiður unglingur, meðal annars vegna erfiðrar reynslu af ofbeldi. Hún er nýbökuð móðir sem hún segir að hafi reynst sér erfitt til að byrja með.

E

inn af metsöluhöfundum jólabókaflóðsins í ár er Teodóra Mjöll Skúladóttir. Hún segist alltaf hafa stefnt hátt með bókina sína, Hárið, en viðurkennir þó að viðtökurnar hafi verið vonum framar. Hún segir gott gengi fyrst og fremst fagfólkinu sem hún vann með við gerð bókarinnar að þakka. En henni innan handar voru þau Saga Sig ljósmyndari og Ísak sá um förðun. „Þetta er ekki bara ég,“ segir hún hógværð og segist lítið finna fyrir velgengninni enn sem komið er. „Þetta er svo óáþreifanleg velgengni. Ég er líka svo mikið innilokuð með barnið að ég tek varla eftir þessu,“ segir hún og hlær. „Mér finnst samt alveg frábært að vita af því að áhugi fólks á hári sé vaxandi á ný. Mér fannst það dala á tímapunkti, þegar allar stelpur vildu bara slétta sig. En það er greinilega að breytast. Kannski tengist þetta kreppunni. Fólk er farið að líta meira inn á við og hugsa út í það hvað það geti gert sjálft, þá í heilsu og mataræði og svo í útliti. Ég hef því mjög gaman af því að sjá hvernig bókaflóðið í ár er allt öðruvísi en áður, einhvern veginn mun fjölbreyttara og ber breyttum hugsunarhætti gott vitni,“ segir Theodóra Mjöll.

Theadóra Mjöll Skúladóttir er einn metsöluhöfunda jólabókaflóðsins í ár með bókina Hárið. Hún er ótrúlegur vinnuforkur með erfiða reynslu úr fortíðinni. Ljósmynd/Hari Framhald á næstu opnu


Jólatilboð

15-30% afsláttur af völdum vörum

Stærð 140x200

Áður 11.980 kr, núna 10.183 kr

-30%

15 mismunandi gerðir

Blómahaf NÝTT -15%

Allar jólavörur -30%

Handklæði - 25%

Áður 13.490 kr Núna 11.466 kr

Birki rúmföt -15%

Áður 2.790 kr Núna 2.232 kr

Áður 11.980 kr Nú 10.183kr

Áður 13.490 kr Núna 11.466 kr

Klifurrós - 15% afsláttur 3 litir

Stafrófið - 20% afsláttur

Stök koddaver - 20%

Rókókó rúmföt -15%

20 gerðir margir litir

Hestarúmföt 9.990 kr (áður 12.790 kr)

Áður 10.490 kr Núna 8.916 kr

Dúkar 25-30% afsláttur

Baðsloppar - 15%

Gleym mér ei -15%

Mjúka jólagjöfin fyrir alla fjölskylduna Opnunartími fimmtudag & föstudag: 11-18 laugardag & sunnudag: 11-16

Tilboðin gilda til kl 16 á sunnudag (16.12) Sendum frítt úr vefverslun

www.lindesign.is

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is


Gömlu góðu jólalögin...

Vönduð 120 blaðsíðna barnabók. Sögur af jólasveinunum tengdar gömlu góðu íslensku jólalögunum. Geisladiskur fylgir með bókinni þar sem kór Öldutúnsskóla flytur 20 jólalög.

ÍSLENSKAR BARNABÆKUR Nýja útgáfan af sögunni um Búkollu er nú loksins komin! Ævintýri sem á erindi inn á hvert heimili.

Leyndarmál Kela. Lesandinn skyggnist inn í hugarheim hans Kela Kaka og fær að vita um stórkostlegt leyndarmál hans. Kisuvinir, látið þessa skemmtilegu bók ekki fara fram hjá ykkur.

Komnar í verslanir!

Helgin 14.-16. desember 2012

Óhefluð og týnd á unglingsárunum Theodóra er hárgreiðslukona að mennt og vann lengi vel á stofunni Rauðhettu og úlfinum. Þessa dagana er hún í fæðingarorlofi frá vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands en Theodóru og eiginmanni hennar fæddist sonur fyrir tveimur mánuðum. Það er því sannarlega skammt stórra högga í milli hjá henni. Bókina Hárið vann hún á meðgöngunni sem var að hennar sögn enginn dans á rósum. „Ég ældi alla meðgönguna og var mjög veik með grindargliðnun. Mér tókst þetta samt einhvern veginn, ég skil ekkert hvernig.“ Athygli vekur að fyrir utan meðgönguna og bókina var hún í háskólanáminu og vann auk þess á Rauðhettu og úlfinum. Blaðamaður spyr í forundran hvernig hún fari eiginlega að? „Ég get ekki verið verkefnalaus. Það fer mér bara ekki að sitja auðum höndum og mér líður mjög vel þegar ég hef nóg fyrir stafni. Ég átta mig fyllilega á því að ég er ekkert hæfileikaríkari en hver annar. Mér hefur bara gefist svo vel að gera það allra besta úr því sem ég kann. Ég veit hvar styrkleikar mínir liggja og ég er dugleg að ögra sjálfri mér.“ Hún segist hafa verið alin upp við að hafa mikinn metnað og hún búi til að mynda svo vel að hafa æft á hljóðfæri. „Pabbi sagði alltaf að tónlistar- og stærðfræðikunnáttan ættu sömu heilastöðina. Ég veit ekkert hvort það er rétt, en það fékk mig til að leggja harðar að mér í tónlistinni. Ég spila því á tvö hljóðfæri og er flink í stærðfræði,“ segir Theodóra og hlær. Theodóra Mjöll er að norðan, úr Eyjafirðinum. Hún flutti til Reykjavíkur fimmtán ára gömul ásamt systur sinni og hóf nám í hárgreiðslu árið eftir. „Ég var hræðilegur unglingur, algjört ógeð, og ég var mjög vond við þau sem stóðu mér næst. Ég hugsa oft til baka og finnst eins og ég sé ennþá að bæta fyrir margt sem ég gerði á þeim tíma. Ég var ótrúlega týnd þarna fyrir norðan og var mjög fegin að flytja suður.“ Hún segir margvíslegar ástæður hafa verið fyrir því hve ódæl hún var. En hún varð fyrir alvarlegu ofbeldi sem unglingur er henni var nauðgað og hafði það djúpstæð áhrif á sálina. „Ég var mjög rugluð og týnd, meðal annars vegna ofbeldisins, en sem betur fer, með hjálp stígamótakvenna lærði ég að vinna mig út úr þeirri vanlíðan. Þær kenndu mér mjög margt og veittu mér ómetanlega aðstoð. Ég hugsa að það taki mig einhvern tíma enn að vinna mig út úr þessu svo þeirri vinnu er ekki lokið. En nú hef ég tólin til þess að takast á við þetta. Ég vil því alls ekki líta á mig sem fórnarlamb, eða skilgreina mig á einhvern hátt sem slíkt út frá þessu.“ Í hárgreiðslunáminu var Theodóra nemi á hárgreiðslustofunni Tony and Guy. Hún segir að sú reynsla hafi einnig breytt sér mikið úr óheflaðri sveitastúlku í unga konu með ábyrgð á sjálfri sér. „Ég leit alla tíð mikið upp til Reykvíkinga, fannst þeir mjög töff. Þar sem ég kom úr sveitinni var ég mjög óhefluð og sagði oft það sem mér datt í hug. Kennarar og foreldrar mínir töluðu oft um að ég væri félagslega misþroska. Ég

kunni ekki samskipti við fólk. Það var því mikil og erfið skólun að eiga við ólíka viðskiptavini allan daginn en það hjálpaði mér mikið.“ Þegar hárgreiðslunáminu lauk tók Theodóra til starfa á hárgreiðslustofunni Rauðhettu og úlfinum. Hún hyggst vinna þar áfram samhliða náminu í LHÍ á næstu önn þegar fæðingarorlofi lýkur. Theodóra á, sem fyrr sagði, kornungan son, Ólíver, með eiginmanni sínum. Þau gengu í hjónaband í júlí 2011. „Ég hefði aldrei trúað því að ég ætti eftir að eiga svona „fairytale“ líf, alveg eftir bókinni. En hlutirnir æxluðust bara þannig og ég er mjög þakklát fyrir það í dag.“ Hún segir meðgönguna þó ekki hafa verið skipulagða og hún haf komið henni í töluvert uppnám. „Ég varð í raun brjáluð. Ég var viss um að lífið væri ónýtt. Ég ætlaði að klára vöruhönnunina áður en ég eignaðist börn og svo var meðgangan mjög erfið og fyrstu vikurnar eftir fæðingu. Ég get allavega ekki sagt að ég hafi tengt mikið við þetta bleika ský sem á að fylgja manni eftir fæðingu. Mér fannst þetta mjög óþægileg staða fyrst, að vera mamma einhvers og ég tengdi ekki við það strax. Þó að vissulega geri ég það núna. Það er líka með allt þetta ójafnvægi í líkamanum. Ég var ekki búin undir það. Manni er talin endalaus trú um að þetta sé ekkert mál. En það er það. Mér fannst ég í miklu ólagi líkamlega og andlega.“

Óhefðbundnar rannsóknaraðferðir

Fyrir bókina lagðist Theodóra í mikla rannsóknarvinnu og hún segist hafa fylgst vel með straumum í hártísku með því að spyrja kúnnana sína en einnig með að fylgjast með konum á götum úti. „Ég sat á kaffihúsum og njósnaði um stelpur, mjög „krípí“. En mig langaði bara svo að vita það nákvæmlega hvað stelpur voru að gera við hárið á sér og hvað þær vildu læra að gera.“ Theodóra heldur líka úti lífstílsbloggi á vefsvæðinu Trendnet. „Ég er mikill fagurkeri og ég kann vel að meta fallega hluti hvort sem það eru föt, skart eða húsgögn. Ég er samt ekkert tískufrík en vissulega er ég mjög meðvituð um tískuna, vegna vinnunnar.“ Hún segir að ekki sé von á annari bók í bráð, en það sé þó aldrei að vita. „Ég er mjög dugleg að finna mér verkefni. Svo maður veit aldrei.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is


JÓLAGJAFIR VEIÐIMANNSINS

HVERGI MEIRA ÚRVAL. GÆÐI OG GOTT VERÐ. Einnig skotveiðihanskar í felulitum

SIMMS FREESTONE VÖÐLUPAKKI

PROLOGIC SKOTVEIÐIGALLI

Vandaðar öndunarvöðlur og sterkir skór frá Simms.

Smekkbuxur og jakki. Fóðraður, vatnsheldur galli með útöndun. Bestu kaup í skotveiðigalla.

Pakkatilboð aðeins

Aðeins

49.900,-

29.995,- fyrir buxur og jakka

SKOTVEIÐIBAKPOKAR OG MITTISTÖSKUR Í FELULITUM

Gott úrval. Gott verð. Sjáðu úrvalið í netverslun okkar.

SAVAGE GEAR LAXVEIÐIHÁFUR

Sterkur en fisléttur laxveiðiháfur. Hægt að brjóta saman. Fer lítið fyrir. Vandaður háfur á góðu verði.

Aðeins frá

88.995,.995,.9 95,-

RON THOMPSON REYKOFN

Töfraðu fram veislumáltíð á fljótlegan og einfaldan hátt með Ron Thompson reykofni. Gott verð.

10.995,-

Aðeins Reyksag aðeins 1.595,-

SCIERRA VÖÐLUPAKKI

Scierra CC3 öndunarvöðlur. Léttir og sterkir skór með filtsóla.

Pakkatilboð aðeins

29.995,-

SKOTVEIÐIVÖÐLUR

Úrval af góðum vöðlum í felulitum.

Verð aðeins frá

16.995,-

Aðeins

ÍSBOR

DAM HNÍFASETT

Aðeins

6.995,-

Sterkar og góðar öndunarvöðlur ásamt léttum skóm með filtsóla. Vinsælasti öndunarvöðlupakkinn.

Pakkatilboð aðeins

27.995,-

14.995,-

GERVIENDUR

DANVISE

Fyrir fluguhnýtarann. Vinsælasta öngulklemman á markaðnum. Heldur öngli fast og hægt er að snúa á alla kanta. Frábært verð.

Aðeins

RON THOMPSON VÖÐLUPAKKI

12.995,-

Nauðsynlegt tæki fyrir þá sem ætla að stunda ísdorgið í vetur. Samanbrjótanlegur bor. Poki og aukablöð fylgja.

Aðeins

Góðir hnífar ásamt stáli og skurðarbretti í harðri plasttösku. Nauðsynlegt í veiðiferðina. Gott verð.

DELUXE HREINSISETT

Vandað hreinsisett fyrir haglabyssur og riffla. Margar stærðir bursta og klúta í sterkri áltösku. Gott verð.

12 stokkendur ásamt sökkum, taumi og bakpoka undir allt saman. Frábært verð.

Aðeins

12.995,-

9.995,-

COCOONS VEIÐIGLERAUGU

Bandarísk gleraugu með gulri polaroid linsu sem brýtur glampa af yfirborði vatns. Tilvalin sem yfirgleraugu fyrir þá sem þurfa að ganga með gleraugu.

Aðeins

9.980,-

SIMMS VEIÐIVESTI

Hjá okkur sérðu allt úrvalið af vönduðu Simms vestunum.

SIMMS VEIÐIHÚFUR

Aðeins frá

13.995,-

Mikið úrval af flottum húfum frá Simms í USA. Derhúfur, kuldahúfur. Gott verð.

NORCONIA TVÍFÓTUR

Aðeins frá

2.895,-

Stillanleg hæð. Veltihaus. Vandaður tvífótur sem passar á alla riffla.

Aðeins

DAM VÖÐLUPAKKI

Góðar öndunarvöðlur ásamt sterkum skóm frá DAM í Þýskalandi.

Pakkatilboð aðeins

27.995,-

14.995,-

RAFMAGNSHEYRNARHLÍFAR

Dempa niður byssuhvelli en magna upp umhverfishljóð. Nauðsynlegur öryggisbúnaður fyrir skotveiðimanninn.

Aðeins frá

13.995,-

CASCADE VEIÐITASKA

SIMMS VEIÐIGRIFFLUR, LÚFFUR OG SOKKAR

Mikið úrval. Flísefni, vindstopper eða ull. Hvergi meira úrval. Úrvalið er í netverslun okkar.

Þetta er sú sniðugasta. Hér komast allar flugustangirnar, hjólin, línurnar og flugurnar fyrir á haganlegan hátt í einni tösku.

Aðeins

32.900,-

GJAFABRÉF

VEIÐIMANNSINS

Gjafabréf veiðimannsins gildir í þrem veiðibúðum. Gjafabréf veiðimannsins fæst í Veiðihorninu Síðumúla 8.

Sjáðu allt úrvalið í vefversluninni VEIDIMADURINN.IS VEIÐIHORNIÐ - SÍÐUMÚLA 8 - 568 8410 - VEIDIHORNID.IS


TAX

R I F A J G JÓLA

SMÁRAFTÆKI • BÚSÁHÖLD • VER * e e TAX FR

I K Æ T F A R á m s

LÆG S LÁGA TA VER Ð HÚSA SM IÐJU NNAR

Tax Free tilboð gildir til 16. desember

Tax free gildir ekki af vörum merktum „Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar“ eða tilboðsvörum. Tax Free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.

*


FRee

KFÆRI • FATNAÐUR• LEIKFÖNG

TAX FRee

*

BÚsáhÖLD

* TAX FRee

VeRKFÆRI

TAX FRee

*

FATnAðuR

JÓLATRÉ*

* e e R F X TA

LeIKFÖnG

hluti af Bygma

ALLT FRá GRunnI Að GÓðu heImILI síðAn 1956


34 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

„Þetta er hinn tæri sannleikur: að kannski höfum við það ekkert of gott og það sem alla langar er að lifa bara fögru, góðu lífi,“ segir Kristín Marja Baldursdóttir. Ljósmynd/Hari

Íslenskar konur mega enn þrauka Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur hefur skrifað sig inn í hjörtu kvenna með persónum á borð við Karítas, hina þrautseigu. Hún segir að íslenskum konum hér áður fyrr hafi ekki verið boðið upp á að gefast upp. Við megum þó enn þrauka, í litlu erfiðu landi, vinnum mest allra kvenna og eignumst flest börnin. „Öllu má nú ofgera.“

K

ristín Marja Baldursdóttir tekur á móti mér í starfsmannainngangi Borgarleikhússins þar sem hún hefur vetursetu sem leikskáld hússins. Við föllumst í faðma – enda ekki sést í þrettán ár, en sumarið 1999 sátum við hlið við hlið og unnum saman á Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Það var mitt fyrsta starf í blaðamennsku en Kristín Marja var þá að ganga frá þriðju skáldsögu sinni til útgáfu, Kular af degi. Hún hafði hlotið fádæma viðtökur fyrir fyrstu tvær bækur sínar, Mávahlátur, sem kom út árið 1995 og Hús úr húsi, sem kom út árið 1997. Hún var á hálfum rithöfundalaunum á þessum árum og bætti þau upp með því að vinna sem blaðamaður á Mogganum á sumrin því árið 1995 hafði hún sagt skilið við fullt starf á Mogga til að helga sig ritstörfum. Þá hafði hún starfað þar í sjö ár en sem kennari áður. Þó svo að kynni okkar hefðu verið stutt hafði Kristín Marja mikil áhrif á mig. Hún er einhvern veginn þannig manneskja. Ofsalega lifandi og skemmtileg – reynslumikil kona með skoðanir á öllu. Og svo segir hún svo skemmtilega frá. Hún er snillingur með tungumálið og bækur hennar bera þess merki. Í sögum hennar dansa orðin á blaðsíðunum og mynda margslungið tónverk ógleymanlegra persóna á borð við Karítas sem skrifaði sig inn í hjörtu kvenna. Karítas hin þrautseiga. Nýja bókin hennar Kristínar Marju heitir Kantata – en Kantata er einmitt tónverk fyrir söngraddir með undirleik hljóðfæra í nokkrum þáttum. Frásögnin er margradda saga persóna

sem tengjast fjölskylduböndum, utan einnar – útlenda ljósmyndarans sem kemur og truflar kyrrðina. Í Kantötu er allt slétt og fellt á yfirborðinu en vandamálin krauma undir. Rauði þráðurinn í bókinni er Nanna, sérvitur eiginkona og móðir, en kvenpersónur bóka Kristínar Marju hafa ávallt haft sterk og sérkennileg persónueinkenni, Freyja í Mávahlátri, Kolfinna í Hús úr húsi og allar hinar. Allt sterkar, sjálfstæðar konur, hver á sinn hátt.

Fékk ákúrur vegna „lúsers“

„Það hefur verið sagt að ég skrifi um sterkar konur,“ segir Kristín Marja. „Önnur bókin mín, Hús úr húsi, fjallaði nú hins vegar um ósjálfstæða konu sem langaði að lifa fögru lífi og þá fékk ég ákúrur frá konum. Hvað ég væri að gera með það að skrifa um svona „lúsera“. Við viljum að skrifað sé um sigurvegara. Enda vorum við þá allar á leið á toppinn. Svo er núna eins og bókin eigi erindi við samtímann. Þetta er hinn tæri sannleikur: að kannski höfum við það ekkert of gott og það sem alla langar er að lifa bara fögru, góðu lífi,“ segir Kristín Marja. „Ég veit ekki með hinar, hversu sterkar þær voru. Karítas var þrautseig, gafst aldrei upp. Konum, hér áður fyrr, var ekki boðið upp á neitt annað, þær urðu bara að lifa af, og voru yfirnáttúrulega duglegar. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort dugnaðurinn sé bundinn við íslenskar konur, verður oft í því sambandi hugsað til Trümmerfrauen í Þýskalandi, kvennanna sem hreinsuðu borgirnar eftir að þær höfðu verið lagðar í rúst í síðari heimstyrjöldinni.

Íslenskar konur mega enn þrauka, í litlu erfiðu landi.

En það má segja að vinnan hafi verið tímabundin hjá þeim. Íslenskar konur mega enn þrauka, í litlu erfiðu landi. Ég er ekki frá því að þær séu þrautseigari. En öllu má nú ofgera. Við vinnum mest allra kvenna í Evrópu og eignumst líka flest börnin. Hvernig dettur okkur þetta í hug?“ spyr hún og hlær. Kristín Marja segir sig hafa langað til að skapa sérvitra konu þegar hún skapaði Nönnu í Kantötu. „Við erum oft með ákveðna mynd í huga af íslenskum konum. Þær eru duglegar, sjálfstæðar, vinna mikið, eiga mörg börn. En þessar sömu konur eru kannski líka sérvitrar, nördar í sér eins og margir karlar, en litla íslenska samfélagið hefur ákveðið hvernig konur eiga að vera og þær reyna að falla inn í þá mynd til að upplifa ekki útskúfun.“ Í Kantötu fer Kristín Marja aðrar leiðir í frásagnarstíl en hún hefur gert. „Ég gerði það upp við mig fyrir nokkrum árum, að ef ég hefði ekki kjark til að fara nýjar leiðir í skáldskap, ætti ég ekkert erindi í hann. Myndlistarmenn vita aldrei hvernig verkum þeirra verður tekið en þeir taka samt áhættuna, því ef maður reynir ekki eitthvað nýtt, staðnar maður,“ segir Kristín Marja.

Ætlaði að verða myndlistarmaður

Sjálf ætlaði hún sér áður fyrr að verða myndlistarmaður. „Ég málaði mikið sem barn og unglingur. En af því ég fór ekki í myndlistarskóla, vantar námið og kunnáttuna, reyni ég ekki að mála núna. Hins vegar finnst mér ég hafa Framhald á næstu opnu


Blazer

25900 Skyrta

Hettupeysa Gallabuxur

6990

6990 7990

Skór

Skór

9900

12900

Buxur

Bolur

13900

3490

Skór

10900 Skór

19900

Skór Bolur

3490

10900

Skyrta

Skyrta

9900

Bolur

6990

2490

Bolur

Peysa

2690

7990

Gallabuxur

16900 Úlpa

Gallaskyrta

15900

8990

Vesti 8990

Húfa

Bolur

2990

3490 Peysa

6990

Húfa

2990

Buxur 10900

Gallabuxur

16900

Húfa

4990

Kringlunni s. 581 1944 / Smáralind s. 544 4240 www.facebook.com / jackjones iceland


36 viðtal

=

Helgin 14.-16. desember 2012

+ Skemmtileg fótboltajól

Allt í fótboltann á einum stað

Ármúli 36 - 108 Reykjavík - s. 588-1560

Lúði tók hann léttvægan í loðinn hramm – varla meir en milligramm. Hanteraði hikandi í hrömmum sér: – „Þetta’ er ekki undan mér!“ Frændur birtust, S forynjur T Ú F ogUflennitröll R – knúsa vildu krílið öll. Sneru heim með heillaskeytin, heldur svekkt – sáu ekkert, sögðust blekkt. En Stúfur óx, þá aðallega upp í loft – þó hann týndist ansi oft. Fyrr en varði frækinn náði fullri smæð – mældist einn og átta’ á hæð. Hann vildi gera velflest til að verða stór – drakk því bæði blek og klór. En ekkert gekk og áfram var hann algert peð – risavaxnar vonir með. Í andliti hans agnarlítið alskegg spratt – ítrekað hann um það datt. Lítið var hann liðtækur við leik og störf – almennt var hans ekki þörf. „Það eru margir tvíburar í kringum mig. Móðir mín var tvíburi, ég á tvíbura og tvær dætra minna eiga tvíbura. Ég skil reyndar ekki í almættinu að leggja þetta á konur,“ segir Kristín María og hlær.

Bræður hans til byggða þurftu’ að bera Stúf – það var skylda létt og ljúf. Hann rúmaðist í rennilæstum rúgmjölssekk – sem við þrúgur þeirra hékk. Vígreifur og vaskur mætti vinnu til ÍSLENSK HÖNNUN OG RITSNILLD – krökkum færði kerti og spil.OG UNGMENNA Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA En tróðst þá undir tindilfættum trítlaher Stúfur í túlkun – fljótur mátti forða sér. Braga Valdimars Skúlasonar og Þórunnar Árnadóttur fæst hjá okkur

Svo langaði hann að læða’ í skó 5. - ljúfmeti 19. desember – en upp í gluggann ekki dró. Casa - Skeifunni og Kringlunni Í bríaríi bræður hans þá birtust Epal - Skeifunni, Leifsstöð og tveir Hörpu Kraum - Aðalstræti – barni gottið báru þeir. og Garðatorgi Kokka - Laugavegi · Líf og list - Smáralind Módern - Hlíðarsmára Eftir þetta óhapp varð hann ósköp smár Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Blómaval – lítill í sér; leiður, sár. - um allt land Hafnarborg - Hafnarfirði Að lokumBlóma fann -hann leið sem í sér lausnir fól og gjafabúðin - Sauðárkróki - Vestmannaeyjum – hann setti’ áPóley laggir Litlu-jól! Valrós - Akureyri Netverslun – www. jolaoroinn.is

Stúfur er í eðli sínu eins og við STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA – og raunar mestallt mannkynið.

þurft afar langt nám og strembið til þess að verða rithöfundur. Maður þarf að vita ansi margt,“ segir hún. En hvað er það sem kveikir þessa þrá og löngun eftir því að skrifa? „Ég hef ekki hugmynd um það, nema ef vera skyldi krefjandi sköpunarþörf. Mín sköpunarþörf liggur þar, hjá öðrum annars staðar“ segir hún. Kristín Marja á þrjár uppkomnar dætur og heilt handboltalið af barnabörnum, að eigin sögn og útskýrir afkomendafjöldann: „Það eru margir tvíburar í kringum mig. Móðir mín var tvíburi, ég á tvíbura og tvær dætra minna eiga tvíbura. Ég skil reyndar ekki í almættinu að leggja þetta á konur,“ segir hún og hlær. „Það er ofboðslega mikið að fá tvö börn í einu. Svo er líka erfitt að vera tvíburi, svona upp á athyglina.“ Þegar talið berst að börnunum förum við út í enn aðra sálma. Fáeinum vikum eftir hrun skrifaði Kristín Marja athyglisverða grein í Moggann þar sem hún skammaði stjórnvöld fyrir að svíkja þjóðina, presta fyrir að tala niður til hennar og útrásarvíkingana fyrir að þykjast ekki vita neitt. Því þannig er Kristín Marja, hún hikar ekki við að segja það sem henni finnst. „Ég hugsa oft: „Af hverju er ég að skipta mér af þessu, þetta er hvort eð er allt vonlaust. En þá verður mér hugsað til barna minna og barnabarna. Þau eiga rétt á góðu lífi í herlausu landi eins og við áttum. Við eigum að berjast fyrir þau. Ef við missum trúna á stjórnvöld, verðum að treysta betur á okkur sjálf. Nota tungumálið öðruvísi, hætta að tala illa hvert um annað, það er fyrsta skrefið. Og vera kurteis og elskuleg – reyna að vera

svolítið fagleg, líkt og stórþjóðir verða að gera til að þjóðfélagið gangi. Okkar þjóðfélag þarf líka að ganga.“

Leikskáld Leikfélags Reykjavíkur

Kristín Marja situr í grámálaðri, hrárri skrifstofu á fjórðu hæð í annars mjög skapandi umhverfi, Borgarleikhúsinu. Í henni hefur áður setið skapandi fólk, síðast Auður Jónsdóttir og Jón Gnarr sem voru leikskáld Leikfélags Reykjavíkur á undan Kristínu Marju. „Ég fékk hugmynd að leikriti og fannst ég ekki geta breytt því í skáldsögu,“ útskýrir Kristín Marja. „Ég ákvað að lofa því að vera leikverk. Það er hins vegar jafnmikil vinna að baki einu leikverki og skáldsögu þótt línurnar séu færri og verkið sé strípuð samtöl. Á bak við hverja setningu er fortíð. Þetta er óskaplega erfitt en skemmtilegt,“ segir hún. Kristín Marja hefur aldrei sent frá sér leikverk. Hún segist samt hafa skrifað tvö þegar hún var þrítug. Öðru hafi hún hent en hitt sé einhvers staðar ofan í skúffu. „Ég hef ætíð verið hrifin af leikhúsi. Ég hef nautn af því að horfa á leikara túlka og leika.“ „Ég hef ekki reynt við þetta listform fyrr í fullri alvöru, en stundum verða menn að gera hluti þótt þeir viti ekki fyrirfram hvernig til tekst. Ég man eftir konu sem horfði á fallegar, heklaðar gardínur fyrir glugga, og sagði: „Ég ætla að gera svona“. Ég spurði hvort hún kynni það og hún svaraði: „Nei, en ég ætla að gera það þótt ég kunni það ekki.““ Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is



750

38 úttekt

Helgin 14.-16. desember 2012

Stundin okkar var í gamni oft kölluð „Pabbatíminn“ á þessum árum þar sem feður sýndu barnaefninu skyndilega mikinn áhuga og horfðu á þáttinn með börnunum og þótti blasa við að þokki Bryndísar hefði meira aðdráttarafl en áhugi á viðfangsefnum barnanna.

KR.

OG EIMSKIP FLYTJANDI KEMUR JÓLAPÖKKUNUM TIL SKILA

Bryndís Schram ásamt Binna í Brandarabankanum. Bryndís heillaði unga sem aldna á árum sínum í Stundinni.

Stundin okkar í tæpa hálfa öld Barnatíminn Stundin okkar er elsti íslenski sjónvarpsþátturinn sem enn er í gangi. Fyrsti þátturinn var sendur út á jóladag árið 1966 klukkan 18 og allar götur síðan hefur þátturinn verið fastur liður í vetrardagskrá Sjónvarpsins og skemmt börnum á slaginu sex á sunnudögum. Sjónvarpið hefur nú gefið út úrval úr Stundinni okkar á fjórum mynddiskum. Kynslóðirnar ættu að geta skemmt sér vel saman við að rifja upp gamlar stundir sínar enda eiga líklega býsna mörg börn sem nú bíða spennt eftir Stundinni á sunnudögum ömmur og afa sem biðu jafn spennt fyrir framan sjónvarpið fyrir hartnær hálfri öld.

AÐ ALLT

G 45 K

Glimrandi gott verð fyrir allt að 45 kg þungan pakka – aðeins 750 krónur hvert á land sem er. Sendu jólapakkann þinn fljótt og örugglega með Eimskip Flytjanda. Upplýsingar um næsta afgreiðslustað á www.flytjandi.is Viðtakandi fær tilkynningu þegar sækja má sendingu. Hámarksstærð pakka er 0,5 x 0,5 x 0,5 m og hámarksþyngd 45 kg.

H

inrik Bjarnason, sem síðar varð dagskrárstjóri Sjónvarpsins, var fyrsti umsjónarmaður Stundarinnar okkar en brúður léku lykilhlutverk í þáttunum fyrstu árin. Rannveig og Krummi komu fram 1967 og eiga enn vísan stað í barnshjörtum fólks sem nú er rækilega komið til vits og ára. Fúsi flakkari skaut upp kollinum 1969 og hinir lífseigu og sprellfjörugu Glámur og Skrámur mættu til leiks 1972 og síðan sló Palli, Páll Vilhjálmsson, hressilega í gegn og sprengdi ramman heldur betur og fór einnig á kostum í vinsælli barnabók Guðrúnar Helgadóttur. Brúður voru vitaskuld einnig í forgrunni á meðan Helga Steffensen stýrði stundinni frá1987 til 1994. Þá átti Keli köttur góða spretti í félagi við Ástu Hrafnhildi á árunum 1997 til 2001. Steinn Ármann Magnússon túlkaði þennan káta kött með tilþrifum sem fólk sem er að skríða yfir tvítugt gleymir væntanlega seint. Bryndís Schram tók við Stundinni okkar árið 1979 og þá færðist heldur betur fjör í leikinn. Leiknar persónur voru Bryndísi til fulltingis

80

og Laddi hristi fram nokkrar af sínum eftirminnilegustu persónum eins og þá Eirík Fjalar og Þórð húsvörð. Þórður gamli var pínu skotinn í Bryndísi og var víst ekki einn um það þar sem Stundin okkar var í gamni oft kölluð „Pabbatíminn“ á þessum árum þar sem feður sýndu barnaefninu skyndilega mikinn áhuga og horfðu á þáttinn með börnunum og þótti blasa við að þokki Bryndísar hefði meira aðdráttarafl en áhugi á viðfangsefnum barnanna. Sigurður Sigurjónsson átti einnig frábæra innkomu í hlutverki drengsins ljúfa Elíasar á árunum 1983 til 1985. Rétt eins og Páll Vilhjálmsson haslaði Elías sér völl í barnabókum sem nutu vinsælda á þessum árum. Gunni og Felix léku samnefndar persónur í þáttum sínum 1994 til 1996 en Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson gengu skrefinu lengra árið 2002 og bjuggu til persónurnar Birtu og Bárð. Frá 2007 hefur Stundin okkar byggst á samhangandi leiknum atriðum. Stígur og Snæfríður, Björgvin Franz sem húsvörður á ævintýraganginum og nú síðast Sunna Karítas Oktavía Torfhildur Tildurrófa Aðaldal eða bara Skotta! Safndiskarnir fjórir geyma gamlar og nýjar perlur úr langri

Prakkarinn Páll Vilhjálmsson tengist Stundinni okkar órjúfanlegum böndum. Hann er auðvitað ekkert barn lengur en í æsku fór hann í kröfugöngu með skilti sem á stóð LÝSIÐ HÆKKI-LAKKRÍS LÆKKI. Ekki er vitað hverjar kröfur hans voru í Búsáhaldabyltingunni.

sögu Stundarinnar okkar auk þess sem Jólastundunum eru gerð skil á einum diski. Einhverjar gloppur eru þó í þessu líflega yfirliti þar sem ekki hefur allt efni Stundarinnar varðveist en samt er af nógu að taka og góðar líkur á að fullorðnir áhorfendur fái ekki síður gæsahúð við áhorfið en ungviðið þar sem drjúgur hluti íslensku þjóðarinnar á bernskuminningar tengdar Stundinni okkar. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

ÁFANGASTAÐIR UM ALLT LAND

| www.flytjandi.is | sími 525 7700 |

Helga Steffensen bauð upp á fjölskrúðugt úrval leikbrúða í Stundinni okkar.

Ranveig og Krummi voru fyrstu stjörnurnar í Stundinni okkar.

Gunni og Felix nutu feikilegra vinsælda á meðan þeir sprelluðu í Stundinni okkar.


-50%

GEFÐU GÓÐA KVÖLDSTUND

T R Æ B FRÁ VERÐ!

4.245

Pókersett 300 í álkassa Vnr.: FEN022

Verð áður 8.490,-

-32%

Orðabelgur - spil

Jóakim Aðalönd Borðspil Núna er Hexía De Trix búin að margfalda Jóakim Aðalönd og það er komið að þér að berjast fyrir þeim eina sanna. Vnr.: MYS9995

5.490 Verð áður 7.990 ,-

Latabæjardúkka 40sm á hæð Vnr.: SAU1235

Spilið býður upp á heilabrot, vangaveltur, orðalei-

2.490,-

www.a4.is / sími 580 0000 / sala@a4.is A4 Skeifunni 17 / A4 Smáratorgi 1 / A4 Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi

ki og gáska og þátttakendur leika sér með íslenskt mál á nýstárlegan hátt. Vnr.: OBE120928

7.990,-


úr kjötborði

Svínahnakki úrb.

1.198,kr./kg

verð áður 1.598,-/kg

úr kjötborði

Svínalundir

Kjarnafæði svínahamborgarhryggur

1.598,kr./kg

1.398,kr./kg

verð áður 2.398,-/kg

verð áður 1.498,-/kg

Hamborgarar 115g 2 í pk.

420,kr./pk.

verð áður 504,-/pk.

Fjarðarkostur hangiframpartur úrb.

Fjallalambs hangilæri úrb.

2.998,kr./kg

verð áður 3.545,-/kg

Fjallalambs hangiframpartur úrb.

2.198,kr./kg

1.498,kr./kg

FK ferskur kjúklingur

798,kr.

verð áður 2.579,-/kg

2.498,kr./kg

Fjarðarkostur hangilæri úrb.

2.998,kr./kg

SS einiberjareykt skinka (soðin)

verð áður 2.697,-/kg

verð áður 3.295,-/kg

verð áður 1.876,-/kg

- Tilvalið gjafakort

FK Bayonne skinka

1.698,kr./kg

Klementínur 2,3kg

795,kr./kassinn

www.FJARDARKAUP.is


Cadburys Roses 850g

2.498,kr.

Cadburys Heroes 800g

Beauvais asíur

398,kr.

Tilda Long grain 1kg

2.498,kr.

398,kr.

Lindor Lindt 200g 3 gerðir

1.098,kr./stk.

Lindor gjafaaskja 300g

1.878,kr.

Beauvais agúrkur 550g

398,kr.

259,kr.

Casali rommkúlur 300g

Beauvais rauðkál 580g

259,kr.

Nóa konfekt í lausu 1kg

898,kr.

2.690,kr.

Emmess Jólaís 1,5L

139,kr.

259,kr.

398,kr.

Beauvais rauðrófur 570g

Egils maltöl 0,5L

Egils appelsín 2L

Beauvais agúrkusalat

699,kr.

Freyju bestu molarnir 350g

648,kr.

Emmess Jólasveinaís 1,5L

Grautarhrísgrjón 1kg

588,kr.

298,kr.

Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik þar sem einn viðskiptavinur getur unnið iPhone5. iPhone 5 - 16GB, iPad 4 iPad mini iPod touch

Toblerone 200g

398,kr./stk.

Fylltu út þátttökuseðilinn og skilaðu honum í kassann. Vinningar eru dregnir út í beinni útsendingu á Rás 2 alla laugardaga fram að jólum. Fjöldi frábærra vinninga.

Mars 4 í pk. 180g

346,kr.

Matarkörfur

Upphafið og maðurinn frá Forlaginu

Dolce Gusto kaffivélar frá Ölgerðinni

Opið laugardag 10:00 - 17:00, sunnudag 12:00 - 17:00 Tilboð gilda til sunnudagsins 16. desember Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00, laugardag 10:00 - 17:00 og sunnudag 12:00 - 17:00 - www.fjardarkaup.is

OB bensínúttekt


42 úttekt

Helgin 14.-16. desember 2012

Myndvinnslumeistarar á Facebook Sífellt erfiðara er að ritskoða eða stýra umræðunni segir Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, en á netinu ganga oft myndir sem fiktað hefur verið í til að koma á framfæri pólitískum skilaboðum. Fréttatíminn leit á nokkrar myndir og ræddi við prófessorinn.

Þ

egar tæknin er orðin svona aðgengileg þá er hægt að fremja svona gjörninga í hita augnabliksins,“ segir Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í hönnun við Listaháskóla Íslands, um hin svokölluðu mynda-„meme“ sem ganga oft á netinu. „Meme“ er orð frá breska þróunarlíffræðingnum Richard Dawkins og þá er átt við nokkurs konar menningarleg gen en í netheimum er „meme“ notað yfir fyrirbæri sem fara á flug og ganga á milli fólks. Skopteikningar hafa lengi fylgt fjölmiðlum og Guðmundur Oddur segir að með netinu og nýrri tækni hafi mjög flóknir hlutir orðið mjög auðveldir í framkvæmd: „Til dæmis þurfti að fara til setjara hér áður fyrr til að búa til bók en nú getur hver sem er búið til bók í tölvunni heima hjá sér.“ Guðmundur segir ennfremur að Facebook-síða einstaklings geti oft virkað eins og fínasta tímarit. „Nú getur hver sem er verið ritstjóri. Það er erfitt að ritskoða eða stýra umræðunni í dag. Hún flýtur sjálf, á eigin forsendum.“ Aðspurður hvort þessar myndir sem nú gangi um á netinu séu sérlega grófar eða eitthvað verri en skopteikningar í blöðum og tímaritum hér á árum áður segir Guðmundur Oddur að svo sé ekkert endilega. „Hinsvegar kemur fólk auðvitað upp um sig ef það er ómerkilegt og við sjáum fljótt hverjir eru listamenn og hverjir ekki.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

ÍTALSKT

Davíð vinsæll Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, hefur lengi verið vinsæll skotspónn á Facebook og víðar. Margar myndir hafa gengið af honum en hann var auðvitað bæði forsætisráðherra og seðlabankastjóri. Hér er hann sem 10 þúsund kallinn, Hitler og Jókerinn ásamt vini sínum, Geir Haarde.

Myndlistarmaðurinn Hallgrímur Helgason er einn af þeim myndlistarmönnum sem hafa verið einna duglegastir að nýta sér nýjan tjáningarmáta. Þannig er síða hans á Facebook einskonar tímarit á netinu og þekktar myndir á þeirri síðu eru til dæmis Kristján Þór Júlíusson í málþófi, svo er Bjarni Benediktsson skítugur upp fyrir haus ásamt Baldri Guðlaugssyni í héraðsdómi, þá er eilítið meiri fagurfræði í mynd af Karli Wernerssyni að ganga inn í dómssal og loks er það gamli góði Villi í Eir.

JÓLABRAUÐ

Bandidos Þessi mynd varð að svokölluðu „meme“, svo notað sé orð yfir fyrirbæri sem Richard Dawkins notar um menningarlega arfleifð sem eignast eigið líf. Ekki er vitað hver höfundur myndarinnar er en hana er að finna víða á netinu.

LOL Nýlega fór þessi mynd sem eldur um sinu eftir sigur Hönnu Birnu í prófkjöri í Reykjavík. Hér er hún með Kjartani Gunnarssyni og Hannesi Hólmstein Gissurarsyni.

Höski og Simmi

Sími: 561 1433

mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 - 16.00 sunudaga 8.00 - 16.00

Höskuldur Þór Þórhallsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sussa á netverja, uppábúnir sem Laurel og Hardy.

CINTAMANI Í JÓLAPAKKANN

E.T. Nýlega datt þessi mynd á netið í kjölfar þingsályktunar um óhefðbundnar lækningar. Þarna er E.T. með flutningskonum ályktunarinnar.

Bjarni virgin Forsíða Nýs lífs með Bjarna Benediktssyni vakti mikla lukku og myndvinnslumeistarar netsins sáu strax líkindi með ljósmyndinni og plakati kvikmyndarinnar The 40 Year-Old Virgin.

Gillzenegger Egill Einarsson Gillzenegger hefur síðastliðið ár verið vinsæll meðal myndvinnslufólks og margar myndir flogið hátt á netinu. Þessi fór mjög víða og sagði Egil mennska Nilfisk ryksugu.

Talibanar Þessi vakti titring og DV fjallaði um birtingu myndarinnar í vikunni en þarna er Helga Hjörvar, Steingrími J. Sigfússyni og Ögmundi Jónassyni líkt við Talibana í Afganistan.


www.sonycenter.is

r a r k a k a kk p a ir ir p ð r a óð H g u r e

12 mánaða VaxTalaus lán*

frábær lítil myndavél með dslr eiginleikum

Tilboð

79.990.-

gæði Og skerPa DSCHX20

NEX-5R

aTVinnugæði í Vasann þinn

magnað meisTaraVerk

gerð fyrir æVinTýrin

• 18,2 pixla Exmor flaga • 3” LCD skjár • Full HD video

• 16.1 pixla APS Exmor HD • 3” LCD Trueblack breiðtjaldsskjár • Full HD video með Auto Focus

• 16,1 pixla Exmor flaga • 3” LCD ”Xtrafine Trueblack” skjár • Full HD video með Auto Focus

• Exmor baklýst myndflaga • Carl Zeiss Tessar linsa • Vatnsheld niður á 60 metra

Tilboð 79.990.- Verð áður 89.990.-

Verð 139.990.-

Verð 149.990.-

Verð aðeins 59.990.-

SLTA57

HDRAS15

Tilboð

89.990.-

Tilboð

Tilboð

29.990.-

19.990.-

heimsins léTTasTi rafbókarlesari

16gb VaTnsVarin sPjaldTölVa

farTölVa sem Tekið er efTir

flOTT iPOd/ iPhOne dOkka

• 6” snertiskjár með E-ink Pearl tækni • Minni 2GB u.þ.b. 1200 rafbækur • Sýnir ljósmyndir JPEG, GIF, PNG, BMP

• 9,4” TrueBlack skjár með baklýsingu • 1GB innra minni, 16GB diskur • Android 4.0.3 stýrikerfi

• Intel Pentium örgjörvi • 15” Flat Led skjár • 4GB innra minni, 500GB diskur

• Innbyggt útvarp og vekjari • USB tengi • Mikil hljómgæði

Tilboð 29.990.- Verð áður 34.990.-

Verð 89.990.-

Tilboð 89.990.- Verð áður 119.990.-

Tilboð 19.990.- Verð áður 24.990.-

PRST2BC

SGPT121E3/S

SVE1511AE1W

ICFDS15IPB

Spiderman þríleikurinn fylgir á meðan birgðir endast

Tilboð

Tilboð

29.990.-

frábærT Verð

59.990.-

krafTmikil gæða heyrnaTól

glæsileg iPOd/ iPhOne dOkka RDPX30IP

hágæða iPOd/ iPhOne dOkka

MDRV55

• Passar fyrir Ipod, Walkman o.fl. • 30mm hátalarar • Tíðnisvið 12-22.000Hz

• Passa fyrir Ipod, Walkman o.fl. • 40mm hátalarar • Hægt að brjóta saman

• Frábær hljómgæði 2 x 10W • Tónjafnari; Rock, Pop, Vocal, Flat • Fjarstýring fylgir

• Stórkostleg hljómgæði 2 x 20W • Tónjafnari; Rock, Pop, Vocal, Flat • Fjarstýring fylgir

Verð aðeins 5.990.-

Verð 19.990.-

Tilboð 29.990.- Verð áður 39.990.-

Tilboð 59.990.- Verð áður 69.990.-

sony Center Verslun nýherja borgartúni 569 7700

sony Center Verslun nýherja kaupangi Akureyri 569 7645

MDRZ100

RDPX300IP

*3,25% lántökugjald og 320 kr. færslugjald á hvern gjalddaga.


44 úttekt

Helgin 14.-16. desember 2012

Tugþúsundir matreiðslubóka seldar í ár Íslenski bókamarkaðurinn er smám saman að breytast. Sífellt færri ævisögur koma nú út en matreiðslubókum fjölgar sífellt. Matreiðslubækur seljast líka mjög vel – ein vinsælasta bók ársins er eftir konu sem ákvað að taka mataræði fjölskyldunnar í gegn til að bregðast við veikindum sonar síns.

Þ

öðrum vinsælum matreiðslubókum á árinu má nefna Stóru Disney heimilisréttabókina, Eftirrétti Sollu og Múffur í hvert mál eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Í fyrra sló bókin Góður matur – gott líf í takt við árstíðirnar í gegn og hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hún hefur selst í um fimm þúsund eintökum með endurprentun á þessu ári. Erfitt er að henda reiður á hversu margar matreiðslubækur muni seljast hér á árinu en óhætt er að fullyrða að þær munu hlaupa á tugþúsundum. Reynsluboltinn Nanna Rögnvaldardóttir, sem sjálf hefur selt um 75 þúsund matreiðslubækur í gegnum tíðina, segir að þessi matreiðslubókabylgja sé ekki sér íslenskt fyrirbæri. „Það er aukning víða um heim. Ég las til dæmis grein um daginn þar sem sagt var að tvær tegundir af bókum seljist nú betur en áður; matreiðslu-bækur og bækur um trúmál. Það eru margir sem hafa nú áhuga á matargerð en það er líka mikið af fólki sem finnst bara gaman að lesa um mat og skoða myndir. Ég hef oft líkt þessu við klám – fólki finnst gaman að skoða og láta sig dreyma.“ Þessar sex matreiðslubækur eru meðal þeirra mest seldu hér á landi í ár. Heilsuréttir fjölskyldunnar hefur selst í um tíu þúsund eintökum og Grillréttir Hagkaups enn meira.

Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA

að er eins með matreiðslubækur og margar tegundir bóka að salan á þeim kemur í bylgjum. Nú er matreiðslubókabylgja og þær seljast afar vel,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Útgáfa á matreiðslubókum stendur í miklum blóma hér á landi um þessar mundir. Sífellt fleiri slíkar bækur seljast enda virðist landinn ákveðinn í að taka aftur upp gamla og góða siði eftir nýleg áföll. Tuttugu bækur koma út um mat og drykk á þessu ári samkvæmt Bókatíðindum og hefur fjölgað frá því í fyrra. Matreiðslubækur Hagkaupa hafa um langt skeið notið gífurlegra vinsælda. Bækur Jóa Fel hafa selst sérstaklega vel í gegnum árin, að meðaltali í 35 þúsund eintökum hver. Alls hefur Jói Fel selt um 150 þúsund matreiðslubækur. Tvær bækur Hagkaupa sitja nú á lista yfir mest seldu bækur ársins. Heilsuréttir Sólveigar Eiríksdóttur sitja í áttunda sæti og Grillréttir eftir Hrefnu Rósu Sætran hefur selst allra bóka mest á árinu. En þar með er ekki allt talið. Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur er óvænti smellur ársins. Hún hefur selst í um tíu þúsund eintökum og var lengi vel mest selda bók ársins. Af

Jólin eru komin hjá Vodafone Þín ánægja er okkar markmið

*M.v. 12. mánuði. Við afborgunarverð bætist greiðslugjald, 340 kr. á mánuði.

vodafone.is/jol

Samsung Galaxy S III

Nokia Lumia 920

Jólapakki Vodafone

S III sló í gegn þegar hann kom út í sumar enda er allt flott við þennan síma.

Öflugur sími með frábærri myndavél sem virkar sérstaklega vel í lítilli birtu.

Fylgir þessum símum og fleiri snjall tækjum hjá Vodafone.

109.990 kr.

124.990 kr.

10.090 kr. á mán.*

11.490 kr. á mán.*


SICILY tungusófi OSCAR Breidd: leðurhornsófi 268x165cm

CARLO leðursófi

Stærð 298X210cm Litir: Svart og hvítt

Litur: Svart - Stærð: 276X220

Tilboðsverð: 183.200,-

Verð: 398.000,-

Verð: 389.000,Verð áður: 229.000,-

-20%

ERIC skenkur

hnota / svart háglans Breidd: 170cm

ERIC TV Skenkur

Verð: 149.900,-

hnota / svart háglans - Breidd: 210cm

Verð: 139.900,-

FALLEG HÚSGÖGN Á GÓÐU VERÐI Stækkanlegt hnotuborð - 2 stærðir 160(248)X100cm Verð: 179.900,-

JESSIE 16.900,-

MONET 19.900,-

DEVON 19.800,-

200(288)X110cm Verð: 199.900,-

TANGO 18.900,-

MIKIÐ ÚRVAL AF LJÓSAKRÓNUM OG GJAFAVÖRU

MALMO þriggja sæta sófi Breidd: 230cm

Tilboðsverð: 116.100,-

CANYON HORN/TUNGUSÓFI Stærð: 318X223X152cm

Tilboðsverð: 239.700,-

Opið mán-fös: 10:00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00-16.00 - Sun: 13.00-16.00

Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 5444420 - www.egodekor.is


46 bækur

Helgin 14.-16. desember 2012

Geir formaður féll niður í 7. sæti Í bókinni Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör veitir Styrmir Gunnarsson lesendum einstaka innsýn í það sem gerðist á bak við tjöldin í Sjálfstæðisflokknum, einkum á árunum 1970 til 1985. Þar byggir hann að miklu leyti á minnispunktum sínum af lokuðum fundum í innsta hring flokksins og trúnaðarsamtölum þar sem rætt var tæpitungulaust um viðkvæm mál. Styrmir bregður í bókinni nýju ljósi á mörg af stærstu málum undanfarinna áratuga en greinir jafnframt frá átökum um ráðherrastóla, formennsku í flokknum, stöðu seðlabankastjóra, hvort sprengja ætti ríkisstjórn, svo fátt eitt sé nefnt. Á þessum árum geisuðu hatrammar deilur innan flokksins og er saga þeirra vígaferla rakin í bókinni. Með leyfi útgefandans, Veröld, er hér gripið niður í upphaf kafla sem nefnist „Prófkjörið 1982 – Stjórnarmyndun 1983“.

Ú

Styrmir Gunnarsson höfundur bókarinnar Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör

www.rosendahl-timepieces.dk

Verð frá 64.900 kr.

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is

rslitin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28.–29. nóvember urðu mikið áfall fyrir Geir Hallgrímsson [formann Sjálfstæðisflokksins]. Hann féll niður í 7. sæti en Albert Guðmundsson varð efstur. Í aðdraganda prófkjörsins var lagt mjög að Geir Hallgrímssyni að breyta prófkjörsaðferðinni á þann veg að í stað þess að setja kross fyrir framan nöfn þeirra frambjóðenda, sem kjósandi vildi kjósa, skyldi setja tölustafi þannig að kjósandi tilgreindi hvern hann vildi í efsta sæti listans og svo koll af kolli. Geir hafnaði þeim tillögum, þótt meiri líkur en minni væru á því að sú framkvæmd prófkjörsins hefði tryggt honum efsta sæti listans. Hann hefur vafalaust talið það veikleikamerki fyrir sig að breyta prófkjörsreglunum á þann veg. Í minnispunktum mínum um það, sem fylgdi í kjölfarið, segir: „Ég var á fundi í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi, mánudagskvöldið 29. nóvember, og var þar í ræðustól þegar boð kom um áríðandi símtal frá Reykjavík. Það var um klukkan kvöldið. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, var í símanum og sagði mér að samkvæmt fyrstu 500 atkvæðaseðlunum, sem taldir hefðu verið, væri Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í 6. sæti. Kjartan spurði mig, hvernig hann ætti að segja Geir þessi tíðindi, hann sagði að Geir væri í fjölskylduboði heima hjá Birni Hallgrímssyni og hefði beðið sig um að láta sig vita hvernig málin stæðu og hann kvaðst ekki vita hvort hann ætti að fara með þessi slæmu tíðindi í eigin persónu heim til Björns Hallgrímssonar eða hvort hann ætti að hringja eða hvort hann ætti að bíða eftir því að fleiri atkvæði yrðu talin, en taldi þó ekki líklegt að staðan mundi breytast verulega. Ég ráðlagði Kjartani að hringja strax í Geir og segja honum þessi tíðindi. Ég kom síðan í bæinn um klukkan tvö um nóttina og fór beint niður á Morgunblað, þar sem Matthías var. Ég sagði honum þá þegar að mér fyndist eftir að hafa hugsað um þetta mál á leiðinni frá Akranesi, að Geir Hallgrímsson ætti ekki annan kost en þann að lýsa því yfir að hann hefði hlotið vantraust kjósenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og mundi þess vegna ekki taka sæti á framboðslistanum í Reykjavík og ennfremur að vegna þessa vantrausts þá væri honum ómögulegt að gegna störfum formanns Sjálfstæðisflokksins út tveggja ára tímabil og mundi þess vegna kalla saman landsfund snemma í vetur til þess að kjósa nýjan formann. Jafnframt lét ég þá skoðun í ljósi við Matthías að eðlilegt væri að þeir fjórir einstaklingar, sem hlotið hefðu beztu kosningu í prófkjörinu, þeir Albert Guðmundsson, Friðrik Sophusson, Birgir Ísleifur og Ellert Schram, öxluðu þá ábyrgð og þann vanda sem fylgdi formennsku í Sjálfstæðisflokknum og að einhver þeirra tæki við flokknum á landsfundi í vetur. Ég lét jafnframt þá skoðun í ljósi að fjórmenningarnir mundu bítast um þetta embætti og væri ekkert við því að segja, en aðalatriðið væri það að þeir hefðu getað leikið lausum hala, ábyrgðarlaust, flestir hverjir árum saman í skjóli Geirs Hallgrímssonar og það væri nauðsynlegt flokksins vegna, þótt við bærum ekki sérstakt traust til þeirra, flestra, að það kæmi í ljós hvað þeir gætu. Matthías hafði ekki svona ákveðnar skoðanir á málinu og sagði að á því væru alveg tvær hliðar. En eftir stutt samtal okkar í milli fórum við upp í Sjálfstæðishús til Kjartans Gunnarssonar, sem var í símanum að tala við Geir þegar við komum inn á skrifstofu hans, og heyrðum við af samtali Kjartans við Geir að viðbrögð Geirs voru greinilega mjög svipuð mínum fyrstu viðbrögðum í samtali okkar Matthíasar. Ég talaði síðan við Geir og heyrði að það var mjög þungt í honum, en hann var þó mun rólegri en nóttina eftir úrslit prófkjörsins 1977, þegar hann hafði hellt sér yfir okkur Matthías með óbótaskömmum og gefið til kynna að við bærum alla

Úrslitin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 28. - 29. nóvember 1982 urðu mikið áfall fyrir Geir Hallgrímsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Hann féll niður í 7. sæti.

ábyrgð á ósigri hans í því prófkjöri sem þá fór fram. Hann sagði við mig að hann mundi kalla saman miðstjórnarfund og krefjast þess að landsfundur yrði kallaður saman í febrúar og þar mundi hann láta af formennsku og ég sagði honum að ég væri alveg sammála honum í því, að það væri eðlileg niðurstaða. Við spjölluðum stuttlega saman um úrslit prófkjörsins og síðan tók Matthías við símanum. Í samtali okkar Geirs hafði hann ekki spurt mig um afstöðu mína til áframhaldandi framboðs hans í Reykjavík en hann spurði Matthías hins vegar um það. Matthías sagði honum að hann hefði ekki ákveðna skoðun á því, en hallaðist að því að hann ætti að kalla saman landsfund og láta af formennsku. Hins vegar sagði Matthías honum að ég hefði ákveðna skoðun á því að hann ætti líka að fara af framboðslistanum í Reykjavík og staðfesti ég það meðan Matthías var í símanum að það væri óbreytt skoðun mín.“ Sólveig Pétursdóttir, síðar ráðherra og forseti Alþingis, tengdadóttir Björns, bróður Geirs, sagði mér í samtali á laugardagsmorgni, 2. desember, að þegar Geir fékk upplýsingar um atkvæðatölurnar hefðu ekki sést á honum nokkur svipbrigði. Daginn eftir að úrslitin lágu fyrir, þriðjudaginn 30. nóvember, hitti ég Björn Bjarnason og Stefán Friðbjarnarson (fyrrverandi bæjarstjóra í Siglufirði og einn af leiðarahöfundum Morgunblaðsins á þessum tíma) á ritstjórnarskrifstofum Morgunblaðsins að morgni dags og kom þá í ljós að skoðanir Björns Bjarnasonar voru mjög svipaðar mínum en Stefán Friðbjarnarson var hins vegar á öndverðum meiði og taldi að Geir ætti hvorki að hætta formennsku né láta þetta 7. sæti, sem hann lenti í, af hendi, því að með því væri hann að afhenda Sjálfstæðisflokkinn mönnum sem ekki væru hæfir til að gegna forystustörfum í flokknum. Næstu sólarhringa fóru fram miklar umræður í hópi okkar Morgunblaðsmanna og við Geir, sem voru bæði gagnlegar og til marks um að við treystum hver öðrum og sögðum það sem okkur bjó í brjósti.

Sólveig Péturs­ dóttir, síðar ráð­ herra og forseti Alþingis, tengda­ dóttir Björns, bróður Geirs, sagði mér í sam­ tali á laugar­ dagsmorgni, 2. desember, að þegar Geir fékk upplýsingar um atkvæðatölurnar hefðu ekki sést á honum nokkur svipbrigði.


markhonnun.is

Tilboðin gilda 14. - 16. desember

Jólagjafir s n i s n n a m i veið fást í Nettó

DvD mynD veiðivaktin

víðiDalsá oG fitjá

2.398kr

5.243kr

Bjarni Kristjánsson

S Glettni veiðiGyðjunnar

Glettni veiðiGyðjunnar – ekki nema það þó!

Glettni veiðiGyðjunnar – ekki nema það þó!

vötn & veiði

2.843kr

Hér er hvorki fjallað um mannraunir né magnveiði, en sá sem hefur áhuga á furðulegum tilviljunum tengdum veiðiskap með stöng og byssu, finnur víða í bókinni eitthvað við sitt hæfi.

bækur

Glettni veiðiGyðjunnar

4.418 kr www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri

Birt með fyrirvaa um prentvillur og eða myndavíxl

– ekki nema það þó!


48 jólamyndband

Helgin 14.-16. desember 2012

Maður er ekki að hanga á kaffihúsum hérna heldur rúllar tíminn á voðalega þægilegu tempói.

Allir nemendur Grunnskólans í Drangsnesi ásamt kennara sínum. Frá vinstri: Björn Kristjánsson kennari, Karen Haraldsdóttir, Harpa Óskarsdóttir, Guðbrandur Máni Filippusson, Tristan Falur Hilmarsson, Baldur Steinn Haraldsson, Karlína Rós Magnúsdóttir, Daníel Elí Ingason, Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir, Friðsteinn Helgi Guðmundsson, Ásbjörn Ingi Magnússon og Andri Smári Hilmarsson. Ljósmynd/Sveinn Speight

Úr Norðlingaskóla í Reykjavík í Grunnskólann á Drangsnesi

Jólamyndband Vodafone hefur slegið í gegn á netinu en í því fer tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson fyrir fríðum hópi nemenda sinna í Grunnskólanum í Drangsnesi og saman spila þau og syngja jólalag á snjallsíma, ipada og hljóðfæri.

vilborga@centrum.is

A

ENA Micro 9 oNE touch Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum í desember 2012 en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp.

ENA 9 one touch kr. 149.000 Að auki bjóðum við ENA 1 Micro Aroma+ á sérstöku jólatilboði kr. 98.550

Líttu við hjá Eirvík og við bjóðum þér í kaffi

Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is

uglýsingastofan hafði samband við mig og var með hugmynd um að finna krakka og láta þá spila jólalög á svona snjalltæki,“ segir Björn Kristjánsson, kennari á Drangsnesi, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Borko, en hann stakk strax upp á það við auglýsingastofuna að í stað þess að hefja prufur í Reykjavík til að leita að krökkum í Björn Kristjánsson kennari við gerð myndbandsins fyrir verkefnið þá Vodafone. væri miklu Þessa dagana skemmtilegra Drangsnesi en í Reykjavík. er Björn eini ef tökulið að „Maður er ekki að hanga á kaffikennarinn því sunnan myndi húsum hérna heldur rúllar tíminn hinn kennarbara koma í á voðalega þægilegu tempói.“ inn er í fæðDrangsnes. Tónlistarmaðurinn Björn, ingarorlofi. „Þetta uppBorko, gaf út plötuna Born to be „Það hefur átæki okkar Free í haust og hefur hún fengið verið mikið að hefur vakið prýðisviðtökur. Von er á miklu gera í haust mikla lukku meira efni frá honum á næstu Tónlistarmaðurinn Borko fyrir norðan. að átta sig á meðal krakkmisserum og ætlar Borko líka námsstöðu anna og forað auðga tónlistarlífið norður á nemenda og setja sinn í námsefni eldranna hér,“ segir Björn en þau Drangsnesi með tónleikahaldi. í öllum greinum, í öllum aldurshjónaleysin fluttu í Drangsnes í Áhugasamir um myndbandið hópum,“ útskýrir Björn en segir sumar eftir að þau fréttu að skólasem krakkarnir gerðu með Birni að nú sé lífið hins vegar að fara í stjórahjónin á staðnum væru að geta fundið það á Youtube. fastari skorður og því hugsar hann flytja. Kona Björns, Birna HjaltaMikael Torfason sér gott til glóðarinnar að honum dóttir, er skólastjóri en hann takist að semja meiri mússík í hennar undirmaður, kennarinn. mikaeltorfason@frettatiminn.is



50 bækur

Helgin 14.-16. desember 2012

Hafa skal það sem skemmtilegar hljómar

M RÚ UM

AF R TU

SOFÐU VEL UM JÓLIN

Rafmagnsrúm á verði frá

190.049

Tvíbreið heilsurúm á verði frá 129.360

30

-5

0%

AF

SL

ÁT

D

RA

U

Ö

M

LL

A

M

UM

Æringjarnir sem kenna sig við Baggalút hafa um langt árabil rekið skemmtilegustu fréttastofu landsins á vefnum www.baggalutur.is þar sem þeir flytja kengsúrar og drepfyndnar fréttir sem ná ekki máli hjá hefðbundnari fréttamiðlum. Bagglútsfréttirnar eiga það þó til að varpa skýrara ljósi á samfélagið en kaldhamraðar fréttir af hagtölum og aflabrögðum. Baggalútur hefur nú tekið saman úrval frétta af vefnum og gefið út í bókinni Baggalútsfréttir sem er þriðja bókin í flokknum Vísdómsrit Baggalúts en fyrir voru komnar bækurnar Riddararaddir og Týndu jólasveinarnir.

Þ

et t a er ör t stækkandi bókaflokkur,“ segir Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason. „Í fyrra ákváðum við að gefa út tvær bækur til þess að við myndum örugglega gera bókaf lokk og stefnum á allavegana tíu til tuttugu stykki. Við ætlum að reyna að ná Lærdómsritunum og ná sama status og þau. Þá verðum við sáttir.“ Bragi segir í raun mikla vinnu liggja að baki fréttaúrvalinu í bókinni. Grínlaust má segja að þetta hafi tekið ellefu ár. Það hefur lengi staðið til að taka þetta saman og gefa út en ekki verið stemning fyrir því eða nenna til að taka þetta saman. Ég held að fréttirnar á netinu séu komnar vel yfir 5000. Sumar náttúrlega betri en aðrar og allt það. Ég man ekki alveg hversu margar fréttirnar í bókinni eru en þær eru eitthvað á milli 300 og 400, sennilega í kringum 350.“ Bragi segir þá félagana hafa valið þær fréttir sem þeir mundu eftir að hefðu verið skemmtilegar og því hafi verið gæðastjórnun á vinnunni. Fréttatíminn birtir hér nokkrar sígildar fréttir úr bókinni.

12 mánaða vaxtalaus greiðsludreifing 16.732

12 mánaða vaxtalaus greiðsludreifing 11.497

JÓLATILBOÐ: Tökum gamla rúmið uppí nýtt!

FA G L E G R Á Ð G J Ö F O G

FRÍ LEGUGREINING Mesta úrval landsins af heilsudýnum. Heilsudýnur í öllum stærðum - úr öllum efnum.

Eini aðilinn á íslandi sem býður uppá legugreiningu

Jólatilboð á arineldstæðum 20-65% afsláttur

– Mikið úrval af eldstæðum – ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is

Opið frá kl 10-19 alla virka daga fram að jólum.


örn og ap


52 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Kristín og Steinar Bragi hafa þekkst lengi. Þau reyna nú að skjóta rótum í Reykjavík en hafa ferðast víða um heiminn. Saman eða í sitt hvoru lagi. Ljósmyndir/Hari

„Búin að vera saman til æviloka“ Kærustuparið Kristín Eiríksdóttir og Steinar Bragi Guðmundsson eru án efa á meðal áhugaverðustu rithöfunda landsins. Þau búa saman ásamt ketti í fremur sérstakri íbúð í Vesturbænum sem sveipuð er dulúð. Á miðju stofugólfinu gefur að líta heimatilbúna kattaklóru sem nær hátt upp í loftið. „Þeir segja að fjórir kettir séu á við barn,“ segir Steinar og þau hlæja bæði. Þau segjast vera að reyna að skjóta rótum í Reykjavík, en þau hafa verið talsvert á ferðalagi í gegnum tíðina, saman eða í sitt hvoru lagi. Barneignir segja þau ekki á döfinni en þau grínast með að safna kannski köttum. Þau hafa sterkar skoðanir á bókmenntamenningu, fjölmiðlum og samfélaginu, sem þau hafa alltaf upplifað sig á skjön við.

K

ristín Eiríksdóttir er myndlistarkona að mennt. Hún lauk BA prófi við Listaháskóla Íslands og hélt síðar utan til Kanada þar sem hún hugðist klára meistaragráðu í faginu. Hún segir að skriftirnar hafi dregið hana meira til sín. „Ég var allt í einu farin að standa sjálfa mig að því að skrópa í tímum til þess að skrifa. Það hreinlega dró mig meira til sín. Kristín skrifaði lengi vel aðeins ljóð, en hefur nú sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, Hvítfeld, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Fyrir það sendi hún frá sér smásagnaritið Doris Deyr, sem einnig hlaut mikið lof.

Rithöfundar oft skrítnir og utangarðs

„Ljóð eru mjög lík myndlist, það er svipað form. En nú er ég komin alveg yfir í prósa,“ útskýrir Kristín. „Af hverju ég skrifa, veit ég svo sem ekki, það er bara einhvern veginn auðveldara að tjá sig þannig. Ég byrjaði að skrifa Hvítfeld þegar við ferðuðumst um Suðaustur Asíu. Þetta er svona ófúnkerandi fjölskylda sem miðja bókarinnar. Ég er að leggja upp með þetta sígilda form, fjölskyldu og lygar. Það er mjög margt sem ekki er talað um og kemur síðar upp á yfirborðið. Svava Jakobsdóttir sagði að fjölskyldan væri hornsteinn samfélagsins og þegar maður fjallar um fjölskyldur þá er maður að endurspegla samfélagið. Ég hafði þetta svolítið að leiðarljósi og hugsaði um fjölskylduna sem mynd af samfélaginu.“ Sagan gerist í Bandaríkjunum að einhverjum hluta, nánar tiltekið í Texas. En þangað hefur Kristín þó ekki farið. „Stór hluti af minni menningarneyslu er amerískur. Ég er fædd 1981 og mikilla og sterkra bandarískra áhrifa hefur gætt hjá minni kynslóð. Sagan er sögð í fyrstu persónu en hún er „compolsívur“ lygari

og getur ekki sagt satt. Hún kemur til Íslands og hittir fyrir fjölskylduna sína á ný. Þetta er svona frekar típísk atburðarás en ég leik mér svolítið með þetta hefðbundna form og ég held að mér takist það á örlítið nýjan hátt,“ segir Kristín. Aðspurð segja þau að blendnar tilfinningar fylgi því að senda frá sér efni. Þó virðist sem upplifun parsins sé ekki sú sama. „Ég verð svolítið hrædd að senda frá mér efni þangað til mínir nánustu hafa séð það. Þegar ég fæ grænt ljós þaðan léttir mér talsvert,“ segir Kristín en Steinar segist ekki jafn hræddur. „Það eina sem er sterkara í mér en sjálfsfyrirlitning er sjálfsupphafning. Íslenskir rithöfundar hafa burðast með það í gegnum tíðina, að vilja ekki setja neitt ljótt niður sem að mamma þeirra les. Fyrr en kannski Didda kom til sögunnar. Það er kannski ástæðan fyrir því að púritönskustu sögur bókmenntasögunnar séu íslenskar. Menn hafa verið of feimnir við mömmu,“ segir Steinar og hlær. Steinar segir að skrif hans hafi komið sem viðbragð við að upplifa sig utangarðs. „Þegar ég byrjaði að skrifa það voru það bara viðbrögð við því að vera svona utan alls, utangarðs. Það var mín leið til þess að segja öllum hinum að fara til andskotans og segja þeim í leiðinni hvernig þeir ættu að gera það. Svo á einhvern hátt líka að reyna að nálgast þá. Svolítið mótsagnakennt.“ Steinar segist alltaf hafa verið utangarðs, í uppvextinum og samfélaginu almennt. Kristín er sammála og segir það tengja þau að upplifa sig skrítin. „Þegar svoleiðis er þá er bara svo fínt að vera í vinnu þar sem þú getur lokað þig af og verið í friði,“ segir Kristín og Steinar bætir við, „já, einmitt. Kristín Ómarsdóttir sagði einu sinni að ef þú gerist rithöfundur þá sé eitthvað að þér. Það er kannski eitthvað til í því. Maður skrifar sig frá tilfinningunum sínum.“

Framhald á næstu opnu



Krumma

54 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Full búð af þroskandi og fallegum jólagjöfum fyrir krakka á öllum aldri.

Þau hafa ólíkar aðferðir við skriftir en segjast bæði skrifa sig frá tilfinningum.

Kúgaða konan og gírugur útgefandi

Steinar Bragi hefur sent frá sér fjölda verka, ljóð og skáldsögur en hæst ber þar kannski að nefna Hálendið sem gefin var út í fyrra og Konur sem tilnefnd var til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hefur komið út víða erlendis. Þau segjast hafa ólíkar aðferðir við að skrifa. Kristín ku vera kaotísk en Steinar ögn skipulagðari. „Ég byrja yfirleitt ekki með neina tesu fyrirfram. Eins og í Konur þá hafði ég bara mynd í hausnum af konu sem lagði andlitið í vegg. Hitt kom bara síðar, á leiðinni,“ segir Steinar. Kristín útskýrir að Konur hafi valdið henni hugarangri til að byrja með. „Ég var ógeðslega reið við Steinar þegar ég las Konur. En þegar ég fylgdist með honum fylgja bókinni eftir úti í Þýskalandi áttaði ég mig á því að öll reiðin sem ég fann fyrir átti að vera þarna. Þegar kona lifir og hrærist í feðraveldi þá aftengir hún sig. Verður ónæm. Það sem Steinar gerir er að sýna svart á hvítu hversu óréttlátur heimurinn er fyrir konur og þá kemur upp reiðin. Útskýringin hans var á þann veg að við skrif bókarinnar þá hafi hann sett sig í samband við kvenhatarann í sjálfum sér. Viðbrögðin voru líkt og hann hefði sagt eitthvað hræðilegt. En þetta er svo mikilvægur punktur því þegar Steinar sagði þetta var hann ekki að tala um persónulegt vandamál. Heldur samfélagslega vandann. Það hafa þetta allir í sér, þetta er eitthvað innbyggt „essens“ og tilfinning sem þarf að kljást við eftir á.“ Steinar jánkar og segist sjálfur hafa verið að kljást við ójafnvægi hið innra við vinnslu bókarinnar. „Ég var að díla við ójafnvægi innra sjálfur. Konan í búrinu var mynd sem allir karlar ættu að geta samsamað sig við, leynda konan innra með manni. Strákum er kennt það mjög snemma að hið kvenlega í þeim beri að loka af og ekki tengja við nema í laumi. Nema kannski skrumskældu og þá til dæmis í gegnum klám. Jung talaði um animuna þá sem birtist skýrt í klámi og vændiskaupum karlmanna. Þetta með að leynda konan í karlinum væri drusla. Öll rifin og tætt með lekandi maskara. Hann sæi hana svoleiðis í praxís. Kúguðu konuna sem endurspeglar einhverjar bældar tilfinningar.“ Steinar segir að jólabókaflóðið sé ákveðin náttúruauðlind. Þó að þessi mikla bókneysla gerist öll á of stuttum tíma og verkunum sé sjaldnast fylgt eftir. Þau eru sammála um að bókmenntum séu til að mynda ekki gerð nógu góð skil í fjölmiðlum, nema rétt um jólin. „Þetta hefur versnað töluvert á undanförnum árum,“ segir Kristín og bætir við, „ég hef allavega ekki séð neitt svart á hvítu um að bókmenntagagnrýni selji ekki blöð. Ef tekin eru mið af sölu um jólin, þá er ekkert sem segir að gagnrýnin sé þar undanskilin.“ Steinar er ögn harðorðari og segir vandann fyrst og fremst einkennast af auglýsingamennsku. Rithöfundar séu uppteknir af sölu fremur en umfjöllun „Ég vil í rauninni sjá minna af smáfréttum um að einhver fáviti úti í heimi segi að Yrsa Sigurðar sé á pari við Stephen King. Sú litla klausa er bara komin beint úr smiðju Péturs Más, hins gíruga útgefanda Yrsu til þess að selja hana í baráttunni við Arnald. Þessar smáfréttir, eru um allt og ekki annað en auglýsingar. Þetta er ekki bókmenntaumfjöllun,“ segir Steinar og er augljóslega mikið niðri fyrir. Þau segja miður að fólk sem kjósi að mennta sig í fjölda ára til þess að fjalla um bókmenntir fái ekki meira vægi í blöðum við umfjallanir. Talið berst að netmiðlum og umræðuhefðinni sem er

að ryðja sér til rúms í athugasemdakefunum. Kristín og Steinar eru sammála um að sú hefð sé á lágu plani. „Við þurfum umræðuhefð og kannski þurfum við einmitt að ganga í gegnum ljótt tímabil eins og það sem er einkennandi núna. Það hentar samt engum þessi skotgrafahernaður,“ segir Kristín og Steinar bætir við að það sé ef til vill gott að takast á við málefni út frá öfgum. „Hinn þögli meirihluti mótast svo af þessum öfgum. En svo má velta því fyrir sér hvort umræðuhefðin sé ekki bara að versna svona eftir því sem fleiri karlar droppa út úr skólakerfinu og verða ólæsari. Eftir því sem konur menta sig betur er þetta að verða algjörlega sitt hvor hópurinn. Annars vegar slefandi karlar sem misskilja aðra hvora línu sem þeir lesa á netinu og hins vegar klárar konur sem skilja heiminn mikið betur. Bókelskar konur eru að verða eins og karlkyns aristókratar á 19. öld.“

Var aðdáandi áður en þau kynntust

Parið kynntist á upplestartúr Nýhil árið 2003. Árið 2008 hafði Steinar verið á ferðalagi um Bandaríkin. Hann fór síðan til Kanada að heimsækja Kristínu, þar sem þau hófu sambandið. „Við vorum lengi bara vinir. Eða þangað til hann kom til Kanada, þar sem ég var í skóla,“ segir Kristín og Steinar bætir við: „Það fyrsta sem gerðist eftir að ég kom út var að veskinu hennar var stolið. Síðan daginn eftir varð hrunið. Við gátum því ekkert tekið út en fengum mikla samúð fyrir að vera Íslendingar.“ Kristín hlær og segir, „fengum tvo kebab á verði eins og svoleiðis.“ Parið hélt frá Kanada í langa reisu um suður Ameríku og Asíu. Þar sem Kristín skrifaði meðal annars Doris Deyr. „Það er svo magnað að byrja á að vera saman stanslaust. Við byrjuðum okkar samband þannig öfugt á við marga. Það er oft sagt að hjón sem fari saman í ferðalag skilji þegar þau komi heim, eftir að hafa eytt of miklum tíma saman. Samkvæmt því erum við búin að vera saman til æviloka,“ segir Kristín. Aðspurð segja þau það ekki hafa hvarflað að þeim að skrifa saman. „Ég hef samt oft leitt hugann að því að það gæti einn daginn komið upp tímabil þar sem við værum búin að vera á ferðalagi í lengri tíma og saman nær hverja mínútu. Að við mundum skrifa sömu bókina af sömu reynslunni,“ segir Steinar. „Og fatta það ekki fyrr en að skriftum loknum,“ segir Kristín kímin. Steinar grínast með að stundum fari um hann ónot sé Kristín mjög dugleg en hann ekki. Kristín skellir upp úr og Steinar útskýrir frekar: „Það væri samt verra ef hún væri rithöfundur sem ég væri ekki hrifinn af. Ég hef verið hrifinn af því sem hún gerir alveg frá því ég las fyrst eitthvað eftir hana. Ég man meira að segja eftir augnablikinu þar sem ég sá fyrstu línuna eftir hana. Það var á 4. hæð á Þjóðarbókhlöðunni, klukkan 3.15. Safnrit ungra skálda hafði komið út skömmu fyrr og ég man svo vel eftir því að hafa hugsað um hve fagurfræðilega skyld hún væri því sem ég var að gera á þeim tíma. Hún vissi samt ekkert af mér. Þá var hún í Danmörku. Seinna kynntumst við og urðum miklir vinir. Ég var samt aðdáandi löngu áður en við hittumst fyrst,“ segir Steinar. Hann er svo rokinn af stað í sumarbústað þar sem hann er við skriftir bókar sem væntanleg er á næsta ári.

Ég var ógeðslega reið við Steinar þegar ég las Konur.

Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is

María Lilja Þrastardóttir marililja@frettatiminn.is


Kósý línan er komin!

CINTAMAN

I Í JÓLAPAKKANN

HÚFA ÓTTAR | 3.490

HÁRBAND ODDA | 3.490

MENN ÓSKAR | 12.990

MENN ODDGEIR | 15.990

TREFILL ORMUR | 8.990

KONUR OKTAVÍA | 11.990

KONUR ODDRÚN | 9.990

UNGBÖRN OBBA | 4.490

KRAKKAR TEDDA | 6.990

KRAKKAR TOLLI | 11.990

OLLI | 4.490

BÁRA | 9.990

BIDDI | 8.990

OPNUNARTÍMI FRAM AÐ JÓLUM Austurhraun 3 mán-fös. 10-18 lau. 11-14 sun. lokað 533 3805

I

Bankastræti 7 mán-sun. 11-22 23. des. 10-23 24. des. 10-13 533 3390

I

I

Kringlan mán-lau. sun. 23. des. 24. des. 533 3003

10-22 13-22 10-23 10-13

Smáralind mán-lau. sun. 23. des. 24. des. 533 3013

10-22 13-22 11-23 10-13


56 sakamál

Helgin 14.-16. desember 2012

Mér fannst það hræðileg tilhugsun að ef til vill kæmist fólkið hans aldrei að því hvað orðið hefði um hann. Grétar og Jónas pökkuðu Vaidasi í plast og teppi og Jónas og Tomas óku síðan með líkið á Neskaupstað.

Líkfundurinn á Neskaupstað Undir miðnætti sunnudaginn 8. febrúar 2004 köstuðu þrír menn líki í sjóinn af netagerðarbryggjunni á Neskaupstað. Heldur voru þessir skuggabaldrar þó seinheppnir þar sem kafari fann líkið fyrir tilviljun aðeins þremur dögum seinna, þann 11. febrúar. Líkið í höfninni reyndist vera af Litháanum Vaidas Jucevicius. Krufning leiddi í ljós að hann hafði dáið kvalafullum dauðdaga vegna fíkniefnapakninga sem hann bar innvortis. Böndin bárust að litháískum glæpasamtökum og tveimur íslenskum mönnum. Líkmönnunum eins og þeir voru kallaðir eftir að þeir voru hnepptir í varðhald.

V

L O K K A N D I

aidas Jucevicius kom til Ís­ sagðist jafnframt hafa „gert ógeðslega lands viku áður en hann fannst hluti“ og hann væri reiðubúinn til þess látinn í höfninni á Neskaup­ að taka út sína refsingu. „Ég braut af stað. Í líkama hans voru 400 grömm af mér og það er eitthvað sem ég verð að lifa með.“ amfetamíni í um það bil 60 plasthylkj­ um sem hann hafði gleypt. Mennirnir Grétar viðurkenndi fyrir lögreglu að þrír sem síðar köstuðu jarðneskum hann hefði vitað af því að Vaidas var leifum hans í sjóinn, þeir Grétar Sig­ með fíkniefni innvortis og að sú hugs­ urðarson, Jónas Ingi Ragnarsson og un hefði hvarflað að honum að hagn­ Tomas Malakauskas, tóku á móti hon­ ast á því að gerast milligöngumaður um og fóru með hann í íbúð Tomasar um sölu efnanna. Hann sagði einnig í Furugrund í Kópavogi þar sem hann að tíminn frá því að þeir félagar komu lést þann 6. febrúar. Vaidasi fyrir í höfninni og þangað til Vaidas veiktist fljótlega eftir að hann líkið fannst hafi verið honum erfiður. Samviskan nagaði hann þessa daga. kom til landsins. Þremenningarnir gáfu honum ýmis hægðalosandi lyf síðustu „Ég hugsaði stöðugt til fjölskyldu þrjá dagana sem hann lifði en allt kom Vaidasar. Mér fannst það hræðileg til­ fyrir ekki. Þá gáfu þeir honum morfín­ DV birti játningu Grétars þar sem hugsun að ef til vill kæmist fólkið hans aldrei að því hvað orðið hefði tengda lyfið Contalgin síðustu einn til ótti hans við mafíuna í Litháen kom tvo sólarhringana. Réttarmeinafræð­ skýrt fram. um hann. Ég var því fegnastur ingur sem krufði Vaidas komst að þeirri þegar líkið fannst og upp komst niðurstöðu að hann hefði látist af völdum stífla í mjó­ hver maðurinn var.“ girni vegna fíkniefnapakninga.

Fundu ekki betri felustað

Sölutímabil 5.-19. desember Casa - Kringlunni og Skeifunni Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð Hafnarborg - Hafnarfirði Kokka - Laugavegi Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu Líf og list - Smáralind Módern - Hlíðarsmára Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Þjóðmenningarhúsið - Hverfisgötu Blómaval - um allt land Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki Póley - Vestmannaeyjum Valrós - Akureyri Netverslun - www.kaerleikskulan.is

Tomas hélt því fram við yfirheyrslur að hann hefði ætlað að kalla á lækni þegar Vaidas var veikastur en hann hafi látist skömmu síðar. Samkvæmt Tomasi pökkuðu Grét­ ar og Jónas líkinu í plastpoka og filtteppi svo hægt yrði að flytja það austur í Neskaupstað. Sjálfur mun Mala­ kauskas hafa sagst vilja grafa líkið í jörð nær borginni. Þar sem Grétar er Norðfirðingur fór hann með flugi en Tomas og Jónas fóru með líkið austur í bílaleigubíl. Þeir urðu veðurtepptir á Djúpavogi í tvo daga og komust ekki til Norðfjarðar fyrr en sunnudaginn 8. febrúar. Þegar þangað var komið var jörð frosin og ekki nokkur leið að grafa líkið og í fátinu sem þá kom á þá fundu þeir ekki betri felustað en sjóinn við bryggjuna. Tomas sagði þá Grétar og Jónas hafa kastað líkinu í sjóinn en hann hafi sjálfur staðið álengdar og fylgst með.

Ógeðslegir hlutir

Grétar varð fyrstur til þess að játa aðild að málinu og Tomas gerði slíkt hið sama skömmu síðar en Jónas Ingi neitaði staðfastlega sök. Grétar sagði í viðtali við Frétta­ blaðið að hann hefði ákveðið, fljótlega eftir handtöku, að skýra satt og rétt frá öllu. „Ég var búinn að ljúga og koma óheiðarlega fram við mitt fólk. Ég var fastur í stórum lygavef og það var mikill léttir að játa glæpinn fyrir lögreglunni,“ sagði Grétar við Fréttablaðið. Hann

Með kaupum á Kærleikskúlunni styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna.

S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G FAT L A Ð R A

Þar sem ekki var hægt að grafa líkið brugðu félagarnir á það ráð að kasta því í höfnina.

Næstir í pokann

Þremenningarnir hlúðu að Vaidasi í dauðastríðinu en samkvæmt krufningarskýrslu þótti ljóst að Vaidas hefði lifað hefði honum verið komið undir læknishendur. Yfir­ setan kom að miklu leyti í hlut Grétars sem er sagður hafa farið með bæn með Vaidasi áður en hann lést. Grétar sagði í viðtalinu við Fréttablaðið að tvær ástæður hefðu verið fyrir því að hann hafi einfaldlega ekki gengið burt frá málinu. Í fyrsta lagi hafi þeim félögum borist alvarlegar hótanir frá yfirboðurum Tomasar í Litháen í gegnum Tomas, sem var í stöðugu símasambandi við þá allan tímann. Þremenningunum var komið í skilning um ef þeir gerðu ekki það sem þeim væri sagt yrðu þeir næstir í pokann. „Ég var líka dauðhræddur um kærustuna mína því gefið var í skyn að þeir myndu ráðast á hana.“ Í öðru lagi sagðist Grétar einfaldlega ekki hafa getað fengið sig til þess að yfirgefa veikan mann. „Það ljótasta í þessu öllu var þegar ég þurfti að stinga á líkið til þess að hleypa út gasi sem hafði myndast í maga. Ég vakna enn um nætur við þessa hræðilegu minningu,“ sagði Grétar í Fréttablaðinu.

Ótti við mafíuna

Í játningu sinni hjá lögreglu sagðist Grétar hafa viljað koma Vaidasi til læknis en ekkert hafi orðið af því, aðal­ lega vegna andstöðu Tomasar og samverkamanna hans í eiturlyfjahringnum í Litháen. Grétar segist hafa ótt­ ast að verða limlestur eða drepinn ef hann gerði ekki eins og honum var sagt. Hann sagði Vaidas hafa komið til landsins í þeim eina tilgangi að smygla efnunum og hann gerði ráð fyrir að mafían stæði á bak við smyglið. „Það er rússnesk/líháísk mafía eða hópur sem starf­ ar hér á Íslandi,“ sagði hann og staðfesti að Tomas væri tengdur þessum hópi. Grétar játaði eftir að hafa fengið tryggingu frá lögreglu fyrir að hún gætti unnustu hans sem hann óttaðist mjög um. „Ég hef átt viðskipti úti í þessum löndum og hef séð til þessara manna. Ég hef átt í kasti við þá og þeir eru engin lömb að leika sér við.“ toti@frettatiminn.is Þórarinn Þórarinsson


EINSTÖK GJÖF FYRIR ALLA Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu

PIPAR\TBWA • SÍA

upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín.

Þú velur á milli 8 ólíkra Óskaskrína, hvert með sínu þema, eftir því hvert tilefnið er eða áhugasvið viðtakandans. Hvert skrín inniheldur upplýsingar um allt að 20 sérvaldar upplifanir í anda þemans og gjafakort sem nýta má til að njóta þeirrar upplifunar sem viðtakandi velur.

sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is

Opna – Velja – Njóta


72 bækur

Helgin 14.-16. desember 2012

Halldór Laxness og örlög Veru Hertzsch Nafn Veru Hertzsch er mörgum Íslendingum kunnugt og órjúfanlega tengt Halldóri Laxness og uppgjöri hans við Sovétkommúnismann sem hann aðhylltist ungur. Veturinn 1938, þegar hreinsanir Stalíns stóðu sem hæst, var Vera tekin höndum ásamt ársgamalli hálfíslenskri dóttur sinni fyrir augunum á Halldóri sem var gestkomandi á heimili þeirra í Moskvu. Aldarfjórðungur leið þar til hann leysti frá skjóðunni um þann atburð en afdrif mæðgnanna voru áfram óleyst gáta. Í bók sinni, Appelsínu frá Abkasíu, segir Jón Ólafsson þessa áhrifamiklu sögu til enda og hefur hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir. Hér má lesa um brot úr bókinni sem fjallar m.a. um aðkomu Halldórs Laxness að málinu. Sýndarréttarhöld: Sekt og sakleysi Vera Hertzsch var handtekin á sunnudagskvöldi og gera má ráð fyrir því að tekið hafi verið á móti henni í Butyrka-fangelsinu aðfaranótt mánudagsins 14. mars. Þetta þýðir að heimsókn Halldórs bar upp á sama dag og einum frægustu sýndarréttarhöldum Stalíntímans lauk í Moskvu. Hann hafði fengið góðfúslegt leyfi yfirvalda til að vera viðstaddur réttarhöldin enda var atburðurinn sögulegur. Fjöldi erlendra blaðamanna og diplómata var þarna líka. Dagana 2.–13. mars var réttað yfir tuttugu og einum sakborningi. Þeir voru ákærðir fyrir margvísleg landráð: Njósnir, samsæri, morð- og hryðjuverkáætlanir og svo framvegis. Réttarhöldin voru vandlega skipulögð – eins og leikrit þar sem sakborningarnir voru látnir játa á sig sakir, og gekk hin undirbúna leiksýning eftir að flestu leyti. Réttarhöldin drógust á langinn síðasta daginn, og það var ekki fyrr en komið var undir morgun sunnudaginn 13. mars að dómar voru loks kveðnir upp. Átján voru dæmdir til dauða en þrír fengu langa fangelsisdóma. Meðal hinna dauðadæmdu var Nikolaj Búkharín, sem hafði um árabil verið einn af æðstu leiðtogum Sovétríkjanna, einnig Genrikh Jagoda, sem um skeið stýrði NKVD, og fleiri fyrrverandi forystumenn flokks og ríkis. Í Gerska æfintýrinu segist Halldór hafa „sofið af sér aftökurnar“ vegna þess að hann

kom sér heim á hótelið frekar en að bíða eftir því að tilkynnt væri að dauðadómunum hefði verið fullnægt. En það er misminni hjá Halldóri að aftökurnar hafi farið fram strax að réttarhöldunum loknum. Nokkrir dagar liðu áður en af þeim varð. Halldór missti því ekki af neinu, hafi hann heyrt dómum og refsingum sakborninganna lýst áður en hann gekk til hvílu á hóteli sínu. Halldór fékk líklega nægan svefn þennan þungbúna sunnudag til að vera hress í heimboðinu sem hann átti um kvöldið, hjá Veru Hertzsch. Og tæplega hefur hann grunað hvað biði hans. Í næstum hálfan mánuð hafði Halldór fylgst með því hvernig hópur fyrrverandi bolsévíka var sakaður um fáránlegustu glæpi sem þeir játuðu í flestum tilfellum á sig hikstalaust. Hann hafði fylgst með því hvernig hinn frægi saksóknari Andrej Vyshinskí flækti þrautreynda stjórnmálaleiðtoga í furðulegustu mótsagnir og skellti framan í þá ályktunum um ætlanir þeirra og athafnir sem þeir hefðu sjálfir vart getað ímyndað sér. Hann hafði engar efasemdir um réttmæti réttarhaldanna og frásögn hans af þeim í Gerska æfintýrinu er eftirminnileg. Komintern hafði veitt Halldóri aðgang að réttarhöldunum en Wilhelm Florin sem fór með yfirstjórn málefna Norðurlanda hjá Komintern taldi að það gæti verið „gagnlegt“ að láta Halldór fylgjast með þeim.

Og auðvitað skildi Halldór hvað klukkan sló. Hann gerði sér fulla grein fyrir því að réttarhöldin voru fyrst og fremst stórkostleg sýning. Í einni afhjúpandi málsgrein í Gerska æfintýrinu lýsir hann því hve ómerkileg spurningin um sekt og sakleysi verði í samhengi hinna gríðarlegu þjóðfélagsbreytinga í Sovétríkjunum: „Sú lifandi mynd baráttunnar á milli pólitískra höfuðafla sem málaferlin brugðu ljósi yfir er í heild sinni svo hrikaleg, í hrikaleik sínum svo náskyld náttúruöflunum sjálfum, að atriði einsog siðferðileg eða lögfræðileg „sekt“ samsærismannanna, eða sú persónulega refsíng sem beið þeirra, verður í raun réttri smámunir sem ekki freista til kappræðu.“ Með öðrum orðum: Halldór Laxness vissi vel að sakborningarnir voru ekki endilega sekir um ákæruatriðin í bókstaflegum skilningi. En það skipti ekki máli. Viðhorf þeirra og nærvera var einfaldlega orðin dragbítur á þjóðfélagsbreytingar og fyrirætlanir Stalíns. Og það dugði.

Það fljúga spænir

Útlendir blaðamenn, diplómatar og rithöfundar eins og Halldór áttuðu sig á því að handtökur, réttarhöld og refsingar voru pólitískar: Þær voru pólitík Kommúnistaflokksins, ekki nauðsynlega til marks um að háskalegt samsæri margra gamalla kommúnista gegn stjórnvöldum hefði raunverulega verið í bígerð. Á þessum tíma heyrðist

Gæða hnattlíkön í mörgum litum

IÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla daga IÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla daga

Halldór Laxness horfði upp á þegar Vera Hertzsch var tekin höndum í hreinsunum Stalíns.

Vera Hertzsch ásamt dóttur sinni, Erlu Sólveigu.

iðulega máltækið „það fljúga spænir þá höggvið er“ og var vísað til þess að við stórtækar þjóðfélagshræringar lentu sumir illa í því án þess að eiga það skilið. Það er ekki ósennilegt að viðhorf Halldórs hafi þegar upp var staðið einkennst af þessu sama „æðruleysi“. Rétt eins og nauðsynlegt var að ryðja hættulegum og valdamiklum andstæðingum úr vegi gat komið fyrir að hættulausir einstaklingar á borð við Veru Hertzsch þyrftu að gjalda fyrir það eitt að vera of nálægt þeim sem öxunum var beint að. Þannig leynir Halldór því alls ekki að honum finnst persónuleg örlög einfaldlega ekkert sérstaklega áhugaverð, hvorki örlög Veru Hertzsch né Nikolajs Búkharín. Áhugaleysi um örlög einstaklinga er þema hjá fleirum en Halldóri. Einstaklingarnir og hjáróma tilraunir þeirra til að skýra gerðir sínar og hugsanir eða finna sér málsbætur eru þreytandi. Frásagnir annarra höfunda af áköfum og langdregnum geispum saksóknarans, Vyshinskís, undir varnarræðu Búkharíns lýsa leikrænni aðferð saksóknarans við að sýna áhugaleysi sitt. Sakborningarnir voru búnir að vera, voru ekki lengur með í leiknum. Tilvist þeirra skipti ekki máli, aftakan var aðeins formsatriði. Í Skáldatíma birtist áhugaleysi kontóristans á sama hátt í rútínuspurningum og geispum. Hann er kominn í hlutverk Vyshinskís og Vera í hlutverk Búkharíns. Allir vita hvað er að gerast og hvað er í vændum. Allir sjá að handtökuna og formsatriðin í kringum hana þarf að skilja í stærra samhengi kerfisbundinna aðgerða sem á fáeinum árum höfðu leitt til þess að hundruð fangabúða voru reist um allt hið víðlenda ríki. Eitt misræmi í frásögn Halldórs vekur þó spurningar. Samkvæmt Skáldatíma er matarboðið hjá Veru tveimur dögum áður en hann heldur frá Moskvu en þaðan fór hann 24. mars 1938. Þetta passar hins vegar ekki við þær dagsetningar sem koma fram í heimildum um handtöku og fangabúðavist Veru. Samkvæmt þeim var hún, sem fyrr segir, handtekin að-

faranótt 14. mars. Hafi Halldór verið viðstaddur handtöku hennar hlýtur það því að hafa verið einum tíu dögum áður en hann fór frá Moskvu. Tímasetningar hans eru þægilegri, tveir dagar eru gagnslitlir þegar leita þarf upplýsinga en tíu dagar gefa hins vegar færi á að fylgja málum eftir. Það eina sem Halldór gerði var að segja Benjamín Eiríkssyni frá því sem gerst hafði þegar hann kom til Stokkhólms 26. mars. Síðan lá sagan í þagnargildi í tuttugu og fimm ár. Hefði Halldór getað gert eitthvað þessa tíu daga sem hann var í Moskvu eftir að Vera var handtekin? Þótt þeirri spurningu megi svara játandi er ekki þar með sagt að það hefði breytt einhverju fyrir Veru Hertzsch eða dóttur hennar. Það er þó hugsanlegt. Með því að spyrjast fyrir um konuna eða ástæður handtöku hennar hefði mál hennar vissulega getað þróast í aðra átt. En vandinn var sá að öll tengsl Veru Hertzsch við Íslendingana voru óformleg. Hún var sovéskur ríkisborgari og formlega í hjónabandi við annan sovéskan ríkisborgara. Benjamín skýrði Komintern aldrei frá sambandi þeirra á meðan hann var í Moskvu og engin opinber gögn eru til sem tengja hann við Veru eða dóttur þeirra önnur en fæðingarvottorð sem Vera lét sjálf útbúa eftir fæðingu barnsins og sendi Benjamín. Þar kemur þó ekki fram að hann sé faðir barnsins, það er aðeins nafnið sem tekur af allan vafa hjá þeim sem til þekkja. Það er Erla Sólveig en móðir Benjamíns hét Sólveig. Abram Rozenblum er skráður eiginmaður Veru í öllum gögnum sem til eru um fangabúðaferil hennar og ekki er annað að sjá en að hún hafi samviskusamlega skýrt frá því að hann væri eiginmaður hennar í öll þau skipti þegar fylla þurfti út eyðublöð sem fangavistinni tengdust eða svara spurningum um persónulega hagi. Það er ekki hægt að segja til um það með vissu hvers vegna Vera lét ekki skrá Benjamín sem föður barnsins. Hún hefði þurft skriflega yfirlýsingu frá honum til þess að gera það en virðist ekki hafa beðið hann um slíka yfirlýsingu.






Helgin 14.-16. desember 2012

viðhorf 59

Mikið úrval af nýju jólaskrauti

„Steisjon“

S

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson

Teikning/Hari

jonas@ frettatiminn.is

Skemmtilegt er að fylgjast með því hvernig margt af því sem við hjónakornin upplifðum á yngri árum endurtekur sig hjá afkomendunum. Í grunninn ganga börn okkar í gegnum það sama og við gerðum á sínum tíma. Það er eðlilegt því þarfirnar eru svipaðar þegar þau vaxa úr grasi og stofna eigin fjölskyldu. Þess minnist ég að við splæstum í nýjan, þýskan eðalvagn þegar við vorum komin fyrir vind með fyrstu íbúðina sem við keyptum. En börnunum fjölgaði og þörf var á nýju húsnæði. Þá þurfti að nýta alla tiltæka aura enda var þetta fyrir tíma 90% lánareglunnar, kannski sem betur fer. Það fyrsta sem varð undan að láta var nýi, fíni hraðbrautavagninn. Það var með eftirsjá að við létum hann af hendi en um annað var ekki að ræða. Við tókum japanska smápútu upp í. Það auðveldaði söluna á glæsivagninum, auk þess sem erfitt var fyrir okkur að vera bíllaus. Sá gjörningur dugði þó skammt. Fokhelda parhúsið sogaði til sína allt tiltækt fjármagn. Því neyddumst við til þess að selja japönsku pútuna og tókum upp í hana undarlegasta bíl sem við höfum átt um ævidagana, pólskan Fíat. Sá var sólgulur að lit með brúnum sætum, stolt pólskra verkamanna sem fengið höfðu leyfi ítalska bílaframleiðandans til að framleiða gamla gerð, líkt og Rússar gerðu á sínum tíma og kölluðu sína afurð Lödu. Vera kann að pólski Fíatinn okkar hafi verið sprækur sem lækur á æskudögum en þetta eintak var orðið lúið. Hann var svo þungur í stýri að nánast þurfti að standa við stjórnvölinn. Sá guli gegndi nafninu Jarúzelski, þungur á bárunni eins og Wojciech Witold Jaruzelski, síðasti leiðtogi pólska kommúnistaflokksins á árunum 1981 til 89, forsætisráðherra og síðar þjóðhöfðingi áður en Lech Walesa kom honum á hnén í þeirri lýðræðisbyltingu sem fór um austur-evrópsku ríkin á þessum árum. Ástandið á Jarúzelski okkar var svipað og á nafnanum í Póllandi og pólska kommúnistaflokknum. Innviðirnir voru fúnir. Því gáfu sig bæði hjarta og lungu í okkar pólska Fíat, vél og gírkassi. Þessi mikilvægu líffæri fundust í sambærilegu hræi á bílapartasölu og lengdu líf þess sólgula. Góðhjartaðir bílamenn aðstoðuðu okkur við líffæraflutningana. Þegar þyngstu byrði parhússins var aflétt seldum við Jarúzelski. Kaupandinn kom á reiðhjóli. Á þeim tíma var það vísbending um að fjárhagur væri bágur. Það reyndist rétt því hjólreiðamaðurinn náði ekki að greiða þá víxla sem hann hafði samþykkt sem borgun fyrir þann pólska. Þegar útséð var um efndir tók ég mig til, enn skráður eigandi Jarúzelskis, og afskráði hann sem ónýtan. Ekki veit ég hversu lengi hjól-

reiðamaðurinn ók á honum eftir það en varla lengur en fram að næstu skoðun. Svipaða þróun frá bíl yfir í húsnæði hef ég séð hjá eldri dóttur okkar hjóna og tengdasyni. Þegar stelpan var 17 ára og komin með bílpróf vildi hún eignast bíl. Pabbinn fór á útkikk og staðnæmdist við Fíat Uno, tiltölulega lítið keyrðan þótt nokkurra ára væri. Þetta voru vinsælir bílar á sinni tíð og ég taldi að unglingsstúlkan réði við þau kaup. Þegar ég sýndi henni bílinn ómakaði hún sig ekki við að skoða hann, fór ekki einu sinni út til að sparka í dekkin. Það næsta sem ég frétti var að hún hefði farið í Heklu og ekið út á nýjum Fólksvagni. Síðan liðu árin, hún festi ráð sitt en áhugi hennar og sambýlismannsins á heldur fínum bílum fór saman, jafnvel mjög sportlegum. Svo fæddist þeim barn og síðar annað. Þá var þörfin á stærra húsnæði óhjákvæmileg. Miðbæjaríbúðin í 101 hentaði ekki lengur. Mín góða dóttir hefur alltaf haft ákveðnar skoðanir á bíla- og húsnæðismálum. Fjölskyldubílar voru í meginatriðum fyrir aðra og skutbíla leit hún beinlínis hornauga. Þá voru dísilbílar ekki inni í myndinni. Þeir gátu hentað pípulagningarmönnum og rafvirkjum sem verkstæði á hjólum. Úthverfi höfuðborgarsvæðisins leit hún svipuðum augum, jafnvel þótt hún væri alin upp í einu slíku. Sportlegur bíll og íbúð með sýn til Reykjavíkurtjarnar var málið. En aðstæður breytast og þá er kostur að vera raunsær. Unga fólkið stóð í sömu sporum við fyrir þrjátíu árum, eða svo. Fjölskyldan hafði stækkað, það þurfti meira pláss – og barnvænt umhverfi þar sem nálægð leikskóla og skóla skipti meira máli en göngufæri við miðbæjarbari. Þau staðnæmdust við fokhelt parhús í úthverfi, líkt og við gerðum á sínum tíma. Og hvað gerist þá? Þrátt fyrir betri lánakjör en var á ungdómsárum okkar þarf talsvert að leggja á sig til að fullgera fokhelt parhús sem hentar barnafjölskyldu, í nálægð við leikskóla og skóla. Það fyrsta sem undan varð að láta var fíni sportlegi bíllinn þeirra, rétt eins og þegar við tröppuðum okkur niður í japönsku pútuna og síðar þann sæla Jarúzelski. Líkt og var hjá okkur er erfitt að vera bíllaus með börn sem stöðugt þarf að keyra út og suður. Unga parið fór því á útkikk eftir brúkhæfum, sparneytnum bíl í stað þess sportlega. Það var ekki lengur þörf á aðstoð pabba sem á sinni tíð staðnæmdist við notaða Únóinn sem stúlkan fúlsaði við og keypti sér nýjan og flottari. „Hvernig bíl keyptuð þið ykkur?“, spurði ég dóttur mína, væntanlegan íbúa í parhúsi í úthverfi, þegar unga parið kom úr bílaleiðangrinum. Ég heyrði að hún hikaði aðeins en stundi síðan í lágri röddu: „Steisjon – dísil.“

IÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla daga IÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla daga


60 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Stundum er ég hræddur um hvert þessi sjúkdómur leiðir mig Högni Egilsson er flestum kunnur. Hann er söngvari og tónsmiður og gaf á dögunum út plötuna Enter 4 ásamt hljómsveitinni Hjaltalín. Vinnsla plötunnar er leið Högna og félaga hans til þess að aðstoða hann í bataferlinu en hann var greindur með geðhvarfasýki í sumar. Högni horfir bjartsýnn fram á veginn og segist eiga erfitt með að tala um ástand sitt sem sjúkdóm, orðið sé gildishlaðið og hann vilji ekki líta á þetta sem dóm heldur tækifæri til þess að þroskast og læra. María Lilja Þrastardóttir blaðamaður og Haraldur Jónasson ljósmyndari heimsóttu Högna á heilsuhælið í Hveragerði þar sem hann hefur dvalið í tvær vikur í hvíldarinnlögn.


Mér finnst sem ég hafi skapað fallegustu tónlist ferils míns í veikindunum, jafnvel inni á geðdeild.

Ljósmyndir/Hari

viðtal 61

Helgin 14.-16. desember 2012

Framhald á næstu opnu


62 viðtal

Helgin 14.-16. desember 2012

Platan hugsuð sem dyr inn í fjórðu víddina.

É

g er með sjúkdóm sem heitir geðhvarfasýki. Þetta er sjúkdómur sem ég greindist með í byrjun sumars og hef verið að kljást við í gegnum sumarið,“ segir Högni Egilsson tónlistarmaður. Högni hefur undanfarna mánuði þurft að kljást við eigin huga á milli þess sem hann sinnir köllun sinni í lífinu, tónlistinni. Á dögunum kom út ný plata með hljómsveit hans, Hjaltalín, og ber hún heitið Enter 4. Platan kom aðdáendum sveitarinnar mjög að óvörum þar sem engin tilkynning um útgáfu hennar hafði komið fyrir augu almennings. Það sem fæstir þó vita er að platan er liður í bataferli Högna en þar tjáir hann sig með dyggri aðstoð vina sinna og hljómsveitarmeðlima um flakkið um fjórðu víddina. Högni Egilsson ætti að vera flestum kunnur. Hann er tuttugu og sjö ára gamall, söngvari og tónsmiður. Högni er einn af forsprökkum Hjaltalíns en hefur að auki gert garðinn frægan með danspoppsveitinni Gus Gus. Hann hefur hlotið athygli fyrir sérstæðan stíl og klæðaburðinn sem þykir ekki eiga sér margar hliðstæður hér á landi. Líf Högna hefur tekið stakkaskiptum síðustu mánuði en sem fyrr segir fóru sjúkdómseinkenni geðhvarfasýkinnar að láta á sér kræla snemma í vor. Högni var vistaður á geðdeild í sumar þar sem hann dvaldist um stund en reynir nú, að eigin sögn, að taka sjúkdóminn í sátt því þannig læri hann á nýta reynsluna sér til framdráttar í lífinu og listinni.

Kjaftasögur leið þeirra sem ekki skilja

Högni hefur, vegna veikinda sinna, verið töluvert á milli tannanna á fólki. Það má ef til vill rekja til frábrugðinnar hegðunar hans síðasta hálfa árið. Hegðunin, sem svo má rekja beint til sjúkdómsins, er afleiðing ranghugmynda sem Högni hefur haft um líf sitt og tilvist. Þetta hefur svo verið uppspretta kjaftagangs en að sögn Högna hefur fólk jafnvel haldið því fram að hann væri á ólöglegum fíkniefnum.

„Ég fer í maníur, örlyndi og það tekur mig á flug á staði þar sem ég er ekki í sambandi við umhverfið. Heldur er sem ég sé dreginn inn í heim hugsana og fótunum er kippt undan mér. Ég svíf svo um í draumaheimi.“ Ljósmyndir/Hari

„Það er svo magnað hvernig það er auðveldara fyrir fólk að afskrifa hegðun mína á eitthvað utanaðkomandi, eins og eiturlyf og áfengi. Eins og það væri léttvægara en að hafa geðhvörf. Fólk þarf alltaf að geta bent fingri á það sem það heldur að sé vandamálið. Í mínu tilfelli er það bara flóknara en svo. Það er eins og ákveðin feimni einkenni allt sem viðkemur andlegri líðan. Einmitt þess vegna hef ég ákveðið að stíga út úr skápnum með þetta. Mig langar einfaldlega að opna augu fólks fyrir geðsjúkdómum og hve algengir þeir eru. Svo gjörið svo vel, ég heiti Högni Egilsson og ég er með geðhvarfasýki. Ég er andlega veikur.“ Högni útskýrir að það hjálpi honum að tala um hlutina. „Það gerir engum gott að byrgja inni í sér hlutina. Rogast með leyndarmál, raunverulegt meðal er að koma hugsunum sínum frá sér,“ segir hann ákveðinn. „Ég er að læra á sjúkdóminn,“ segir Högni og gerir stutt hlé á máli sínu; „getum við fengið okkur eina sígarettu? Ég á eitthvað erfitt með að koma þessu frá mér allt í einu, það er svo margt sem mig langar að útskýra.“ Við erum stödd á heilsuhælinu

í Hveragerði þar sem Högni hefur verið undanfarnar tvær vikur í hvíldarinnlögn. Líf hans síðasta hálfa árið hefur einkennst af miklum sveiflum en það eru megin einkenni sjúkdómsins; gríðarlegt örlyndi þangað til hann skellur jafn harðan niður í svartnættið. „Mér finnst drulluerfitt að tala um þetta hugarástand mitt sem sjúkdóm,“ útskýrir Högni þegar við erum komin út fyrir: „En þetta er nú samt kallað sjúkdómur. Það er bara svo gildishlaðið orð og ég vil ekki líta á þetta sem neinn dóm, heldur tækifæri til að þroskast betur og læra.“ En hvernig lýsir þetta hugarástand sér? „Ég fer í maníur, örlyndi og það tekur mig á flug á staði þar sem ég er ekki í sambandi við umhverfið. Heldur er sem ég sé dreginn inn í heim hugsana og fótunum er kippt undan mér. Ég svíf svo um í draumaheimi. Þegar ég er á þessum stað finnst mér eins og allir séu geðveikir nema ég því enginn skilur mig. Ég held að það sé auðveldast að útskýra það þannig. Þetta er óveraldleg tilfinning og mér líður til dæmis stöðugt eins og ég sé að leysa gátu. Ég sé tákn í öllu í kringum mig og hvert

tákn er eins og lítið púsl í gátuna. Ég á það til að tapa mér í þessum táknum og missa mig alveg á flug; það er manían,“ útskýrir Högni og hann segir að örlyndinu fylgi ákveðin vellíðan. Það er samt bara náttúrulögmál að allt það sem fer upp leitar niður aftur og þar er hugurinn hvergi undanskilinn. „Þegar ég hef verið hátt uppi og ör, þá fylgja síðar dagar sem eru mér hryllileg sálarkvöl.“ Hann segir að þá daga fari hann oft yfir það sem á undan hefur gengið og þeirri yfirferð getur fylgt skömm og sektarkennd. „Þetta er viss brotlending svona þegar þú ferð að horfa á sjálfan þig í maníunni með augum annarra. Maður skammast sín fyrir það sem maður er. Svo kemur upp hjá mér þessi stanslausa þrá um jafnvægi í lífinu, hún verður að þráhyggju og það dregur mig niður.“

Fjórða víddin og kort af huganum

Nýja plata Hjaltalín, Enter 4, hefur fengið frábæra dóma víðast hvar. Platan kom, sem áður sagði, líkt og þruma úr heiðskíru lofti og voru aðdáendur sveitarinnar margir hverjir hissa á skjótri og dularfullri útgáfunni.

„Ég þurfti einhvern veginn að losa allt út sem var að brjótast innra með mér. Svo það mundi hætta að hræra í mér. Enter 4 er því að hluta til uppgjör mitt og hljómsveitarinnar við mig og þetta hugarástand. Eins og titillinn gefur til kynna er platan hugsuð sem dyr inn í fjórðu víddina. Þetta er að mínu mati það sem gerir tónlistina svo frábæra. Hún er tjáning og ég vík ekkert frá því að mér finnst sem ég hafi skapað fallegustu tónlist ferils míns í veikindunum, jafnvel inni á geðdeild.“ Inni í plötumslaginu er að finna kort með táknmyndum sem að sögn Högna eru „andlegar táknmyndir.“ Á kortinu hefur Högni í samstarfi við Godd og Sigurð Oddsson raðað saman táknmyndum sem á einhvern hátt hafa verið honum hugleikin í veikindunum. Saman settu þeir svo kortið sem Högni segir að sé af þessari leið hans.

Bjartsýnn með brotna tönn

Högni segist horfa bjartsýnn fram á veginn: „Nú er ég bara að einbeita mér að komast í jafnvægi. Stundum er ég hræddur um hvert þessi sjúkdómur leiðir mig. En ég dvel ekkert við þær hugsanir. Ég ætla bara að vera bjartsýnn.“ Högni segir að erfiðast í þessu öllu sé vafalítið að valda fjölskyldu og vinum áhyggjum. „Fólkið mitt hefur grátið út af mér, út af áhyggjum . Ég er mjög heppinn með hve sterkt öryggisnet ég hef í þeim. Þau hafa ekki gefist upp á mér, jafnvel eftir að hafa endað inni á geðdeild, eða með brotnar framtennur einhvers staðar á Hverfisgötu.“ Högni greinir blaðamanni frá því hvernig þrír menn veittust að honum þar sem hann gekk um bæinn í mikilli maníu. „Þeir hreyttu einhverju í mig og ég var bara nógu klikkaður til þess að svara þeim. Þetta voru bara þannig menn og það sýndi sig kannski bara í þessum verknaði hve lokað fólk er fyrir þeim sem sker sig úr. Það er einlæg von mín að samfélagið opni sig meira fyrir þeim sem eru frábrugðnir.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is


„... bæði djúp og skemmtileg …“ Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið

„Í þessari blokk er einhvernveginn allt að finna: ást og svik, káf og framhjáhald, drauma og langanir, misskilning og vináttu, líf og dauða. Pétri heppnast frábærlega að koma vel byggðum og skemmtilegum heimi fyrir í þessari blokk við Miklubrautina ...“ Einar Falur Ingólfsson / Morgunblaðið

„... heildaráhrifin eru

fjandanum magnaðri. Húmor Péturs nýtur

sín hér til fullnustu …

Fádæma vel skrifuð saga ...“ Friðrika Benónýsdóttir / Fréttablaðið

Íslendingablokk er hugljúf og fyndin samtímasaga. En þó að hún fjalli um fólk í blokk í Reykjavík hér og nú fer hún víða í tíma og rúmi, jafnvel alla leiðina aftur í Miklahvell ... www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu


64 jólagjafir kynning

Helgin 14.-16. desember 2012

Allar úlpur á 14.990 kr.

Audrey Einnig fáanlegur í fleiri litum Verð: 10.990 kr. Stærð 8-22

Hægt er að taka hettuna af. Loðkragi á hettu er úr ekta kanínuskinni. Sendum út um allt land.

Kjólar & konfekt Laugavegi 92 S. 517 0200

TÍSKAN

Arna Grímsbæ v/Bústaðaveg S. 527 1999

Meðgönguog/eða brjóstagjafakjóll fyrir jólin Kjóllinn er úr ótrúlegu efni sem er 95% bambus og kostar aðeins 13.990 kr.

Rauður og æðislegur

Móðir Kona Meyja Laugavegi 86 571-0003 www.mkm.is

Verð: 12.990 kr. Stærð 8-22 Kjólar & konfekt Laugavegi 92 S. 517 0200

Snyrtitöskur og slæður

HÖNNUN

SNYRTIVÖRUR

The Ultimate Beauty Collection

Taskan samanstendur af tösku gerðri úr lífrænni bómull; í töskunni eru þrjár lykilvörur úr „Beauty línu“ Viridian. Um er að ræða Ultimate Beauty Complex – vítamín fyrir húð hár og neglur, Ultimate Beauty Oil – kaldpressuð lífræn olía til inntöku (organic blend of cold-pressed hemp, flax, pumpkin, avocado and evening primrose seed oils) og Ultimate Beauty Topical Skin Repair Oil – sem er borin á húðina og er sérstaklega nærandi. Einnig fylgir lítil 40 blaðsíðna bók með í töskunni þar sem eru ýmis ráð og uppskriftir.

Vöðva- og liða Galdur

Er frábært krem á alla verki og bólgur, vöðvabólgu, beinhimnubólgu, liðverki, sinaskeiðabólgu, vaxtarverki barna, íþróttameiðsl, höfuðverk, þreytu í fótum, marbletti o.fl, o.fl. Gott að nudda vel inn í húðina til að fá betri virkni. Án allra rotvarnar- litar- og ilmefna. Lífrænt vottað.

Stór 5.900 kr. Lítil 4.900 kr. Slæða 7.900 kr. Sigurboginn Laugavegi 80 S. 561 1330

Rauðar snyrtitöskur

Gjafataskan er á 9450 kr. Ditto Smiðjuvegi 4 S. 517 8060

Stór 7.500 kr. Lítil 5.600 kr. Sigurboginn Laugavegi 80 S. 561 1330

Flott jólagjöf fyrir þá sem drekka mikið af kaffi

Flott lausn til að halda banönum gulum

KAPU kaffiskeið lokar kaffipokanum og mælir kaffið í kaffivélina, 3.900 kr. Kaffipokar eru alltaf á sínum stað með Sola kaffipokastandinum, 5.900 kr.

Því að bananar verða brúnir þegar þeir hanga ekki. Bananastandur verð 3990 kr. Stærð 20#15cm

Þessar snilldar kaffivörur eru úr finnskum krossviði.

Arca design Glæsibæ v/Bústaðaveg s. 571 2399

SNIÐUGT Í PAKKANN

Finnsk hönnun leysir vandamál. Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27, www.suomi.is s. 519 6688.

Optishot golfhermir Hentar öllum golfurum, frábært tæki til að æfa sig heima í vetur hvort sem er heima í stofu, bílskúrnum eða í vinnunni. Optishot gefur þér upplýsingar um sveifluferil, hraða, tempó, og hvort kylfuhaus sé opinn eða lokaður, allt í tölum. Það koma 12 flottir heimsfrægir golfvellir með. Þar geta 4 spilað 18 holur saman. Einnig kemur Driving Range, og svo er hægt að kaupa sér 14 aðra heimsfræga golfvelli. iRobot verslun Helluhrauni 22 Hafnarfirði S:5552585 www.irobot.is

iRobot ryksugu- og skúringavélmenni er hannað af geimferðastofnuninni NASA iRobot sér um að létta fólki heimilisstörfin, iRobot ryksugan sér um að ryksuga heimilið án nokkurrar fyrirhafnar eiganda. Hreinsar upp ryk, sand, ló, og dýrahár. Tekur allt upp sem hún fer yfir og fer það í skúffu sem einfalt er að losa. Fer í hleðslustöð eftir vinnu, vinnugeta 180 mín. Sjón er sögu ríkari. iRobot verslun Helluhrauni 22 Hafnarfirði S.5552585 www.irobot.is


RAYMOND WEIL söluaðilar: Reykjavík: Gilbert úrsmiður | Laugavegi 62 | S: 551-4100 GÞ - skartgripir & úr | Bankastræti 12 | S: 551-4007 Leonard | Kringlunni | S: 588-7230 Meba | Kringlunni | S: 553-1199 Meba - Rhodium | Smáralind | S: 555-7711 Hafnarfjörður: Úr & Gull | Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar | S: 565-4666 Kef lavík: Georg V. Hannah, úrsmiður | Hafnargötu 49 | S: 421-5757 Akureyri: Halldór Ólafsson, úrsmiður | Glerártorgi | S: 462-2509


66 snyrtivörur kynning

Helgin 14.-16. desember 2012

Radiant Face care Allt sem þarf til að dekra við andlitið. Anti-aging day cream, silica mud mask (30ml) og algae mask (10ml) inniheldur þörunga úr Bláa Lóninu sem vinna gegn öldrun húðarinnar. Verð 10.900 kr.

Energy boost body Gjafaaskja sem inniheldur mest seldu vörur Bláa Lónsins. Silica mud mask, Mineral intensive cream (30ml) og algae & mineral shower gel (30ml). Frábærar vörur sem hreinsa húðina og veita henni aukið jafnvægi og raka. Þú borgar einungis fyrir silica mud mask – allt hitt er gjöf með kaupum!

Nourising shower Frábær gjöf sem hefur að geyma algae & mineral shower gel sem er milt og frískandi ásamt mineral moisturizing cream sem nærir og róar húðina. Samsetning sem hentar öllum vel. Verð 6.500 kr.

Verð: 6.900 kr.

Beautifying body Nourish for hand & feet Praktísk gjöf sem hefur að geyma handa- og fótakrem. Algae & silica hand cream og silica foot & leg lotion.

Þessi askja hefur allt sem þarf til að dekstra við húðina eftir baðið. Algae and mineral body lotion, algae & mineral shower gel (30ml) og algae & mineral body scrub (30ml). Þú borgar einungis fyrir algae & mineral body lotion – allt hitt er gjöf með kaupum!

Verð: 6.500 kr. Verð: 4.500 kr.


kynning

Helgin 14.-16. desember 2012

snyrtivörur 67

Hydra Zen

Rakakrem sem vinnur gegn streitueinkennum, gefur mýkt, þægindi og ljóma. Gefur samstundis rakafyllta húð og rakagjöf sem endist í 24 klukkustundir. Mjög róandi og rakagefandi krem. Hentar fyrir allrar húðgerðir, jafnvel viðkvæma húð.

La vie est belle frá Lancôme

Nýr ilmur frá Lancôme sem er geislandi, dýrmætur og yndislegur. Inniheldur Íris, Patchouli, Jasmin og appelsínublóm. Veldu þína eigin leið að hamingjunni. Glasið er byggt á arfleið Lancôme og er hannað 1949 af Georges Delhomme og heitir „The Christal smile“.

Hydra Collagenist krem

Vernis in LOVE

Uppgötvun í fremstu röð sem byggir á 10 ára sérfræðiþekkingu á kollageni. Djúpvirkur raki – fyrirbyggjandi gegn öldrun. Dregur úr hrukkum og línum vegna rakaskorts. Þéttari, sléttari og sjáanlega unglegri húð.

3 naglalökk en borgar fyrir 2. Litir 112B, 179M, 220M Naglalökk sem endast vel á nöglunum. Gelkennd formúla sem dreifist vel.

Gucci Guilty gjafaaskja fyrir dömur EDT 30 ml. og Body Lotion 50 ml.

DG The One Sport gjafaaskja fyrir herra EDT 50 ml., After Shave Balm 50 ml. og Sturtugel 50 ml.

Benefiance WR24 Eye Cream Set WR24 Intensive Eye Contour Cream 15 ml. STS Eye & Lip Makeup Remover 30 ml. Perfect Mascara Full Definition 2 gr.

J´adore frá Dior Einstaklega kvenlegur og fágaður ilmur,þar sem Ylang Ylang, Rose Damaskus og Jasmin leika aðalhlutverkið. Charlize Theron er andlit ilmsins. J´adore EDP 50ml. ilmur. J´adore bodylotion 50ml. Glæsilegt svört satín Dior taska.


68 miðborgin

Helgin 14.-16. desember 2012

 Jólabærinn opnaður á ingólfstorgi í dag klukk an 15.30

Líflegt í Miðborginni J

Ótrúleg úrval af jólakjólum fyrir allan aldur Jólakjólar

20% afsl

akob Frímann Magnússon miðborgarstjóri segir viðburðahald verða mikið á þessu helsta viðburðasviði miðborgarinnar. „Jólamarkaðurinn okkar er mjög fjölbreytilegur og glæsilegur að þessu sinni. Blanda af íslenskri hönnun, gjafavöru, ullarvöru, gómsætri matvöru og ýmsu sem er viðeigandi á svona mörkuðum. Þarna verða Grýla, jólasveinarnir og vættirnar okkar sem við höfum verið með fyrir síðustu jól. Svo er það auðvitað nýi jólaratleikurinn sem Bragi Valdimar Skúlason setti saman. Það er hægt að sækja ratleikinn í jólabæinn og taka síðan á rás og freista þess að vinna glæsilega vinninga ef þú rambar á rétt svör. Hann gengur út á að finna vættirnar sem búið er að varpa á tíu veggi í borginni. Þetta er mjög fjölskyldu- og barnvænn leikur sem má nálgast í jólabænum og víðar í verslunum í bænum, sem eru sérstaklega merktar.“

Upphefðin kemur að utan.

Jakob segir mikla áskorun vera fólgna í því þegar CNN valdi Reykjavík ákjósanlegustu jólaborg heims fyrir tveimur árum.

Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, er kominn í jólaskap eins og aðrir í miðbænum.

Úrval af handunnum skartgripum

Kvartettinn Kvika syngur kl.17:00 laugardaginn 15. des. Verið hjartanlega velkomin

„Það leiddi til þess að við reyndum að gera eins vel og mögulegt er. Borgarstjóri skipaði sérstakan jólaborgarhóp þar sem öll meginsvið svið borgarbatterísins sameinuðust um að gera sitt allra besta svo borgin fengi risið undir auknum væntingum og yrði nú örugglega sem flestum til gleði og prýði. Þetta er langtíma verkefni. Ætlunin er að reyna að gera enn betur á næsta ári og svo fram eftir götum. Reykjavík er á góðri leið með að verða sannkölluð upplifunarparadís. Við höfum úr svo mörgu að velja. Yfir 300 spennandi verslanir og veitingahús eru í miðborginni í dag. Þar mætti sérstaklega benda á hina nýju stórverslun ATMO efst á Laugavegi sem þegar hefur aukið til muna straum fólks til þess hluta miðborgarinnar enda næg bílastæði gegnt versluninni í Stjörnuportsbílastæðahúsinu. Í reynd er úr miklum fjölda bílastæða að velja í miðborginni ef með eru talin bílastæðahúsin við Vitatorg og þar skammt frá á Barónsreitnum. Traðarkotshúsið á Hverfisgötu við Smiðjustíg, Bergstaðastrætishúsið við Skólavörðustíg, bílastæðahúsið við Vesturgötu í Grjótaþorpinu að ekki sé minnst á húsið undir Arnarhóli, undir Hörpu og svo við Tollstjórahúsið.“


miðborgin 69

Helgin 14.-16. desember 2012

af sængurverasettum

 Jólabúð Selur lunda til að hengJa á Jólatré

Litla jólabúðin við Laugaveg Mikið úrval af fallegum jólavörum

Laugavegi 8 S. 552 2412

Litla jólabúðin er við Laugaveg 8.

Anne Helen Lindsay stendur vaktina í Litlu jólabúðinni við Laugaveg. Hún segir fjölda útlendinga koma í búðina yfir allt árið en Íslendingar komi aðallega þegar líða fer að jólum. Búðin er opin nánast alla daga ársins þó fjöldi viðskiptavina sé mjög breytilegur eins og gefur að skilja. „Fjöldi útlendinga kemur í búðina og ég finn fyrir mikilli aukningu í ferðamennsku, sérstaklega í sumar og haust. Fólk utan af landi kemur alltaf reglulega yfir sumartímann, svona aðallega til að kíkja og sjá þetta. Alveg eins og þegar fólk fer norður þá fer það gjarnan í Jólagarðinn í Eyjafirðinum. Annars byggist þetta aðallega upp á erlendum ferðamönnum.“ Íslensku jólasveinarnir eru alltaf vinsælir fyrir jólin. Anne segir útlendingana þó vera hrifnasta af íslensku handverki sem er framleitt hér. Margir ferðamenn kaupa jólahandverk í viðkomandi landi og nota þetta sem minjagrip til að setja á jólatréð þegar heim er komið. „Ég sel líka mikið af lundanum. Einu sinni spurði mig amerísk kona hvort ég ætti lunda til að hengja á jólatréð. Ég hélt að hún væri laglega rugluð en svo fóru fleiri og fleiri að spyrja svo ég fékk unga stúlku sem framleiðir ýmsar vörur úr ull til að framleiða lunda. Það hefur gengið mjög vel hjá okkur. Við erum með töluvert marga aðila sem koma með vörur hingað sem þeir hafa framleitt eða búið til og ég sel þær fyrir þá. Mér finnst mjög gaman að hafa tækifæri til að gera þetta. Að bjóða fólki þetta fallega handverk og fólk fái eitthvað smávegis í sinn vasa. Þó ég sé að flytja eitthvað inn af erlendri vöru finnst mér mun skemmtilegra að selja eitthvað sem framleitt er hér á landi heldur en í Kína.“

Stefán Bogi Gull og silfursmiður

Skólavörðustígur 2 S. 552 5445

gjöfin þín fæst í Hrím!

Skoðið úrvalið og bloggið okkar

www.hrim.is

H ö n n u n a r h ú s

OPIÐ alla daga

Silki og ullar pasmína

LÍTIÐ FALIÐ

Vafningsarmband

MIÐBÆNUM

kr. 2990.Margir litir Ný sending kr. 1.500.-

Laugavegi 25 - S: 553-3003

LEYNDARMÁL Í Litrík og falleg barnaföt

Gadda armband

kr. 1.000.-

Seðlaveski kr. 2.990.-

Fuglahringir kr. 990.-

Vertu vinur okkar á facebook

SKARTHÚSIÐ Laugavegi 44 S. 562 2466

Skottur &Skæruliðar

Grettisgötu 3 | 101 Reykjavík | 571 1750 | www.facebook.com/skottur


70 prjónað

Helgin 14.-16. desember 2012

 Jólahúfur fyrir konur og k arla

Húfuveður n

Guðrún hannele henttinen hannele@ storkurinn.is

ú er húfuveður og satt að segja finn ég til þegar ég mæti einhverjum húfulausum á götu á köldustu dögunum. Ég hef einkum áhyggjur af körlum á ákveðnum aldri. Þess vegna gerði ég sérstaka þarfagreiningu til að kanna hvernig húfa væri klæðileg fyrir herra á virðulegum aldri. Auðvitað er húfan fyrir alla hina líka, en þeir eru líklega af kynslóðinni sem upplifðu húfutískubylgjuna fyrir nokkru þegar kennarar áttu t.d. í mesta basli við að fá drengi til að taka ofan í kennslustundum. Þeir eru vanir húfum og ætti ekki að verða kalt á kollinum. Það eru hinir sem eru aðeins eldri og ólust ekki upp við að húfur væru málið sem við ættum að hugsa til. En húfur eru málið bæði sem skjólflík og sem stíll. Og ef það dugir ekki sem rök má geta þess að mesta hitatapið á sér stað í gegnum höfuðið og því skiptir miklu máli að vera með höfuðfat. Ég man þá tíð að þegar að frostið fór niður fyrir 20°C í Finnlandi einn veturinn þá komu reglulegar tilkynningar í útvarpinu þar sem fólk var varað við því að fara úr húfulaust. Hér á landi er sjaldnast svo mikið frost en það blæs oftar og það er alls ekkert betra. Húfuprjón tekur eina til tvær kvöldstundir fyrir vana og enn er tími til stefnu til að gera eitthvað mjúkt og notalegt í jólapakkana ef vill. Eða bara prjóna handa sjálfum sér til tilbreytingar. Dúskahúfan er fyrir stelpur og konur á öllum aldri, og já líka konur því dúskar eru ekki lengur bara fyrir börn. Fallegt kaðlamynstur frá hinum þekkra prjónhönnuði Debbie Bliss sem hefur gefið út fleiri bækur um prjón en ég hef tölu á. Það er búið að máta húfurnar á marga kolla og það kom í ljós að þær eru mjög klæðilegar. Það gerir grófleikinn á garninu og þykka uppábrotið. Góðar prjónastundir á aðventunni.

Dúskahúfan er fyrir stelpur á öllum aldri enda eru dúskar hámóðins í dag. Mynd Hari

Dúskahúfa

Þessi er fyrir dömur á öllum aldri. Dúskar eru komnir aftur í tísku og þeir eru stærri frekar en minni. Það er ekkert mál að gera dúsk með því að klippa hringform úr pappa, en svo er líka hægt að fá frábær áhöld frá Clover sem gera dúskagerð leik einn. Í þessari húfu fellur úrtakan inn í kaðlana, enda kemur það vel út. HÖNNUÐUR Debbie Bliss STÆRÐ Ein stærð sem passar á meðalstórt fullorðins höfuð. GARN Luxury Tweed Aran (85% lambsull, 15% angóra) eða Rialto Aran (100% merínóull) frá DEBBIE BLISS, 3 x 50g (2 ef dúsknum er sleppt).

AÐFERÐ Húfan er prjónuð í hring. Byrjað er á grófari prjónum og skipt yfir í fínni prjóna þegar

ORÐALYKILL L = lykkja, lykkjur cm = sentimetrar umf = umferð S = slétt, sléttar B = brugðin, brugðnar auk: 1Sz = útaukning - hallar til vinstri. Lyftið upp þverbandinu á milli lykkjanna með vinstra prjóni framan frá, prjónið 1 slétta í aftari lykkjubogann. Ekkert gat myndast. úrt: 2Ss = úrtaka - hallar til hægri. 2L sléttar saman. úrt: 2Ssz = úrtaka - hallar til vinstri. Takið 2 L óprjónaðar, 1 í

herrahúfa

HÖNNUÐUR Guðrún Hannele

PRJÓNAR 40 cm hringprjónar nr 4,5 og 5. Sokkaprjónar nr 5. Kaðlaprjónn. PRJÓNFESTA 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttprjóni = 10x10 cm á prjóna nr 5. Ef prjónfestan stenst ekki verður húfan annað hvort stærri eða minni

Þessi húfa veitir gott skjól því húfan er höfð tvöföld yfir eyrun og uppábrotið er nógu langt til að setja niður fyrir eyrun þegar að hann blæs köldu að norðan. Á hlýrri dögum er brotið haft ofar og þá situr húfan vel og setur flottan svip á hvaða herramann sem er.

vertu hlýleg um jólin

brugðningurinn er hálfnaður svo húfan sitji þéttar á höfðinu.

STÆRÐ Ein stærð með ummál 53 cm, en prjón teygist og því passar hún á stærri kolla líka. Svo er ekkert mál að minnka húfuna með því að fækka lykkjum. Dýpt 21 cm þegar að uppábrotið er tvöfalt. GARN Felted Tweed Aran frá ROWAN (50% merínóull, 25% alpakaull, 25% viskós), 50g af hvorum lit. Hér er ljósgrátt í kollinum og dökkgrátt í uppábrotinu og mynstrinu. PRJÓNAR 40 cm hringprjónar nr. 4,5 og 5. Sokkaprjónar nr. 5. PRJÓNFESTA 20 lykkjur og 23 umferðir í sléttprjóni = 10 cm. ORÐARLYKLAR L = lykkja, lykkjur umf = umferð S = slétt B = brugðið Ss = slétta saman endurt = endurtakið HÚFAN Fitjið upp með dekkri litnum 96L með prjónum nr 5. Tengið

Herrahúfan er líka klæðileg á dömur eins og sést hér. Ljósmynd/Hari

einu, setjið vinstri prjóninn inn í þær að framan og prjónið þær saman aftan frá. s = saman Ó = lykkja tekin óprjónuð kp = kaðlaprjónn endurt = endurtakið K2(3)/2(3)A = kaðall - hallar til hægri – 2(3) lykkjur settar á kaðlaprjón og settar aftur fyrir, 2(3) sléttar prjónaðar af vinstra prjóni, 2(3) sléttar prjónaðar af kaðlaprjóni. K2(3)/2(3)F = Kaðall - hallar til vinstri - 2(3) lykkjur settar á kaðlaprjón og settar fram fyrir, 2(3) sléttar prjónaðar af vinstra prjóni, 2(3) sléttar prjónaðar af

saman í hring og prjónið brugðninga 2S og 2B út umf. Prjónið brugðninga þar til þeir mælast 7 cm frá uppfiti. Skiptið þá yfir á prjóna nr. 4,5 og prjónið áfram 6 cm eða það til brugðningarnir mælast 13 cm. Skiptið yfir í prjóna nr. 5 og prjón slétt hér eftir. Gott að setja merki þar sem umf byrjar.

kaðlaprjóni. HÚFAN Fitjið upp 96L á prjóna nr 5 og tengið í hring. það er gott að hafa merki við byrjun umf. 1. umf: *2S, 2B. Endurt frá * út umf. Prjónið alls 8 umf brugðninga. Skiptið yfir í prjóna nr. 4,5. Prjónið áfram 14 umf af brugðningum. Útaukningarumf: *2S, 1B, auk:1Sz, 1B, 2S, 1B, auk:1Sz, 1B, 2S, 2B . Endurt frá * út umf = 112L. Skiptið yfir í prjóna nr 5. 1. umf: *12S, 2B. Endurtakið frá * út umf.

Mynsturprjón: *Prjónið nú 5 umf S með ljósa litnum, þá 1 umf doppuröð þar sem önnur hver L er ljós og önnur hver dökk. Endurt frá * þar til 6 doppuumf hafa verið prjónaðar. Úrtaka á kolli: Úrtakan hefst þegar um 9 cm mælast frá brugðningum. 1. umf: 10S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 88L.

Prjónið 2 umf S. 2. umf: 9S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 80L. Prjónið 1 umf S. 3. umf: 8S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 72L. Prjónið 1 umf S. 4. umf: 7S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 64L. Prjónið 1 umf S. 5. umf: 6S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 56L. Prjónið 1 umf S. 6. umf: 5S, 2Ss. Endurt alls 8 sinnum = 48L.


MORGUNBLAÐIÐ | 23

2. – 4. umf: Eins og 1. umf. 5. umf: *K3/3A, K3/3F, 2B. Endurt frá * út umf. 6.-8. umf: Eins og 1. umf. Þessar 8 umf eru endurt tvisvar í viðbót og síðan 1. umf tvisvar samtals 26 umf. Úrtökuumf: Setjið næstu 3L á kp og setjið fyrir aftan, 1S, *prjónið næstu L og fyrstu L af kp saman, endurt frá *, 1S af kp, setjið næstu 3L á kp og setjið fyrir framan, 1S, *takið fyrstu L af kp Ó, 1S, steypið Ó yfir, endurt frá *, 1S af kp, 2B. Endurt frá byrjun út umf = 80L. Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar næstu 5 umf. Næsta umf: *K2/2A, K2/2F, 2B. Endurt frá * út umf. Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar næstu 5 umf. Úrtökuumf: *Setjið næstu 2L á kp og setjið fyrir aftan, * prjónið næstu L og fyrstu L af kp saman, endurtakið frá *, Ljósm/Hilnmar Bragi setjið næstu 2L á kp og setjið fyrir fraHandaband Hamingja innsigluð og nú ætla skötuhjúin að gifta sig eins og krosssaumsmyndin snotra vísar til. man, * 1Ó af kp, 1S, steypið Ó yfir, endurt frá*, 2B. Endurt frá byrjun út umf = 48L. Næsta umf: Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar. Úrtökuumf: *2Ss, 2Ssz, 2B. Endurt frá * út umf = 32L. Næsta umf: Prjónið sléttar L sléttar og brugðnar L brugðnar. rosssaumurinn Úrtökuumf: *2S, 2Bs. Endurt fráer * út umf skemmtilegur. Síðustu = 24L. dagana hef ég verið með í Úrtökuumf: *2Ss, 1B. Endurt frá * út umf höndunum tvær slíkar = 16L. myndir, aðra litla en hina svolítið Úrtökuumf: *2Ss. Endurt frá * er út umf = stærri. Minni myndin af því 8L.þegar karl og kona takast í hendSlítið bandið í gegnum ur frá ogog égþræðið er langt komin meðL hana. Þessi mynd verður römmuð inn og sem eftir eru tvisvar. Gangið frá endum. svoúrséhúfunni ég fyrir mér vatni að með Skolið í ylvolgu með ulsmekklegum hætti leggja larþvottalegi. Leggið flata megi til þerris. Búið hringana á rétt eins og púðann til dúsk um 10cm í þvermál og festið við sem margir þekkja þegar fólk toppinn á húfunni.

Dulúðug kona í krosssaumi

K

gengur upp að altarinu,“ segir Halla Jökulsdóttir á Blönduósi.

Garn og áhöld fást í Storkinum.

Alltaf skemmtilegt

Þýtt og útfært af Guðrúnu Hannele „Stærri myndin er af baksvip hannele@storkurinn.is

dulúðlegrar konu sem er hulin klæði neðan axla. Sú mynd er styttra á leið komin en lofar góðu með að taka á sig þann svip sem Prjónið 1 L og Prjónið 1 umf S. ég er að leita eftir. Það er líka hana aftur 7. umf: 4S, 2Ss. mottó hjá mér aðsetjið sauma út í þau yfir á vinstri Endurt alls 8 sintækifæris- og jólakort semprjón. ég num = 40L. Steypið einni L í nota.“ Prjónið 1 umf S. einu yfir þessa Handavinnukonan Halla segist lykkju og dragið 8. umf: 2Ss. með eitthvað alltaf3S,vera á prjónunum, ekki séendann það í loks ýtrustu Endurt alls þó 8 siní gegmerkingu orðanna. aldrei num = 32L. num„Ég hana.hef Herðið komist upp S. á lagaðmeð að prjóna. og gangið frá Prjónið 1 umferð Útsaumur betur fyrir fyrir 9. umf: 2S, 2Ss. liggurendum. mér og eins að hekla. Mér hefur Skolið úr húfunni í Endurt alls 8 sintil dæmis fundist mjög gaman að ylvolgu vatni með num = 24L.dúka og barnaföt, hekla já og Prjónið 1 umf S.Sem lítil ullarþvottalegi dúkkuföt. stúlka var ég 10.oft umf:að1S,hekla 2Ss. dúkkuföt og leggið ogflata svotilrúllEndurt alls 8áfram. sinþerris. aði það Ég heklaði dúkkuföt= 16L. fyrir mínar dætur og núna fyrnum barnabörnin. Þetta er alltaf jafn 11.ir umf: 2Ss. EnGarn og áhöld fást skemmtilegt,“ Halla sem durt alls 8 sinnum segir í Storkinum. seinni árin hefur ekki verið á = 8L. vinnumarkaði en finnst þá gott að

Saumur Halla Jökulsdóttir hefur sinnt handavinnu frá unglingsárum.

hafa handavinnuna til að grípa í. Í hálftíma „Ég sest kannski niður við þetta í hálftíma eða klukkutíma. Gríp svo í eitthvað annað, fer kannski

út að ganga eða sinni tilfallandi störfum hér á heimilinu og sest svo aftur niður með handavinnuna mína – sem veitir mér mikla ánægju,“ segir Halla. sbs@mbl.is


72 jól

Helgin 14.-16. desember 2012

 JólAbAkstur

Sörur eru fyrirhafnarinnar virði bil 116 gráður. Ef ekki er til hitamælir á heimilinu er sírópið tilbúið þegar loftbólurnar í pottinum eru orðnar frekar þykkar og sírópið farið að þykkjast. Passið samt að sykurinn má alls ekki byrja að taka lit. Ef sírópið er hitað of hátt geta myndast kögglar. Á meðan sírópið er að sjóða eru eggjarauðurnar þeyttar vel upp. Hellið síðan sírópinu saman við í mjög mjórri bunu. Eftir að sykurinn er kominn saman við er þeytt áfram í um það bil þrjár mínútur. Hafið smjörið við stofuhita og blandið saman við þeytinguna ásamt kakói og kaffi. Kremið þarf að hræra rólega saman með sleikju. Smyrjið kreminu yfir botnana og setjið í frysti. Hjúpið svo Sörurnar með bræddu suðusúkkulaði og setjið aftur í frysti.”

Freistingar að hætti Jóa Fel - Sörur og kransakonfekt

Jóhannes Felixson bakari.

Ljósmynd/Hari

A

Holtagarðar & Smáralind & Kringlan & Garðabær & Hringbraut

ð baka Sörur er tímafrekt ferli en þegar upp er staðið er það vel þess virði. Sörur eru bakaðar á mörgum heimilum fyrir hver jól enda afar bragðgóðar. Mörgum vex þó í augum umstangið sem fylgir bakstrinum. Við fengum Jóa Fel til að segja okkur frá hans aðferð við að baka Sörur. Jói segir mikilvægt að vanda sig, sérstaklega við botnana og kremið, ef vel á að takast til. „Margar uppskriftir eru til af Sörum og veit ég ekki til þess að nein þeirra sé upprunaleg. Þessi sem ég nota er úr franskri kökubók en Sörurnar eru einmitt franskar að upplagi. Sumir nota kransakökubotn í Sörur og laga svo einfalt smjörkrem ofan á og hafa það oft verið kallaðar kaffihúsasörur.” Botn Eggjahvítur 4 stk Möndluduft 260g Flórsykur 230g Krem Vatn 1 dl Sykur 120g Eggjarauður 4 stk Kakó 1 msk Smjör 260g 1 espresso kaffi

Prinsessusmákökur eru mjög fallegar jólasmákökur. Jói segir uppskriftina einfalda en það sé smá handavinna sem liggi að baki þessum kökum. Kökurnar eru mjög jólalegar og passa mjög vel með góðu jólasúkkulaði, kaffi eða ískaldri mjólk. Til að gera botninn þarf að búa til möndlumjöl. Heilar afhýddar möndlur eru settar í matvinnsluvél og malaðar í duft. Flórsykrinum er síðan blandað saman við möndluduftið. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar, setjið flórsykurinn og möndlumjölið mjög varlega saman við með sleikju þar til allt er komið vel saman. Setjið deigið í sprautupoka með frekar litlu gati og sprautið litlum toppum á bökunarplötu og bakið við 180° í 13 mínútur eða þar til fallegur litur er kominn á botnana og setjið síðan í kæli. Jói segir Sörukremið í grunninn vera franskt smjörkrem sem notað sé í margar góðar kökur og það sé ákveðin kúnst að gera það. „Sjóða þarf vatn og sykur í síróp. Ef þið eigið hitamæli á sykurblandan að fara upp í um það

Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri.

Verð: 18.500.- stgr.

ERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.is

Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

Deig Smjör 170g Sykur 115g Möndluduft 170g Hveiti 170g Vanilludropar 1msk

Smjör og sykur er unnið saman með vanilludropum en ekki létt og ljóst heldur bara vel saman. Búið til möndluduft úr heilum möndlum og blandið saman við hveitið. Setjið saman við smjörblönduna og vinnið mjög rólega saman í gott deig, passið bara að vinna ekki of mikið saman því þá klessist deigið. Setjið deigið í plast og í kæli. Rúllið deigið út með kökukefli og passið að hafa vel af hveiti undir. Rúllið niður á um það bil 3 mm. Stingið þá út kökurnar, setjið á bökunarplötu og stingið út minna gat á helminginn af botnunum. Blandið saman einni eggjahvítu og nokkrum kornum af salti og sláið saman með gafli. Penslið hvítunni yfir botnana með gatinu og sáldrið yfir möndluflögum. Bakið við 180° í 11-13 mínútur eða þar til fallegur litur er kominn á kökurnar. Setjið góða jarðarberjasultu á kalda neðri botnana og leggið svo efri helminginn yfir, sigtið svo flórsykur yfir í lokin og berið fram.



74 jól

VILTU VINNA AMAZING SPIDERMAN?

Helgin 14.-16. desember 2012

 Heimsókn í Árbæjarsafnið

Védís Kalmansdóttir og Júlía Rún Pálsdóttir einbeittar við útskurðinn.

Jólin rólegasti tími ársins Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að jólin eru fram undan með tilheyrandi spennu og eftirvæntingu. Á baðstofuloftinu í gamla Árbænum var stemningin þó róleg og þægileg. Þar sátu þær Guðný Ingibjörg Einarsdóttir og Sigurlaug Gísladóttir og kembdu ull og spunnu úr henni garn.

s

igurlaug Gísladóttir er fædd árið 1921 og er því elst þeirra sem tók þátt í að leiða gesti Árbæjarsafnsins í allan sannleikann um undirbúning jólanna frá fyrri tíð. Þær Guðný og Sigurlaug voru sammála um að aðventan hafi verið frekar rólegur tími áður fyrr. „Jólin voru að sumu leyti rólegasti tími ársins en um leið kannski erfiður fyrir marga. Það getur verið erfitt fyrir til dæmis börn að sitja inni og kannski ekkert við að vera nema að leika sér með legg og skel eða eitthvað slíkt. Börn þurftu reyndar að vinna mjög mikið. Þau gátu reyndar valið að gera það ekki en þá fengju þau enga jólagjöf. Fæst þeirra voru tilbúin til að fórna því.“

Sendu SMS EST SP á númerið 1900 og þú gætir unnið!

spil voru algengar jólagjafir auk útskorinna muna úr tré. Bjarni Þór Kristjánsson sat í stofunni í Hábæ og var að leggja lokahönd á ýmsa útskorna muni. „Ég er með hérna hjá mér ýmsar jólagjafir og skraut frá gamalli tíð. Við erum meðal annars með jólafjölskylduna hérna eins og hún leggur sig. Svo er ýmislegt hérna úr dýraríkinu og fleira smálegt. Þetta var nú væntanlega ekki alveg svona skrautlegt í gamla daga. Einhverjir jurtalitir voru auðvitað til en ég efast um að þeir hafi verið mikið nýttir í jólagjafir.“

Skemmtilegra að borða fallegan mat

Á neðri hæðinni í Árbænum voru tvær stúlkur að skera út laufabrauð Tímafrek framleiðsla undir handleiðslu Maríu Karenar Sigurðardóttur. María sagði þær Tólgarkertin hafa fylgt Íslendingum stöllur vera að vinna þetta eins og frá fornu fari. Áður en tólgin kom venjan hafi verið áður fyrr. „Hér til sögunnar voru kertin búin til úr eru engar rúllur til að auðvelda býflugnavaxi. Vaxið var flutt inn skurðinn eða neitt svoleiðis, það er frá útlöndum og var því mjög dýrt. bara hnífurinn. Við vorum einmitt Kveikir á kertum voru búnir til úr að rifja upp í hvaða löndum eru ljósagarni sem var úr fléttaðri bómtil svona þunn brauð, þetta er til í ull. Þær Gunnþóra Guðmundsdóttir flestum löndum þar sem fólk hefur og Edda Birna Logadóttir sögðu þurft að spara mjölið. Við þekkjum gestum frá framleiðslunni. „Kertin lefsur frá Noregi, pitsur á Ítalíu og voru gerð með því að festa stein í tortillur á Spáni. Þetta er kannski bómullarspottann sem dýft var ofan skyldara pönnukökunum okkar í tólgina og tólgarlagið látið storkna. en laufabrauðinu en skreytingin Þetta þurfti að endurtaka þar til á laufabrauðinu er það sem ekki kertin voru orðin mátulega gild. Á þekkist víðar, að ég held. Það er jólum voru auk þess gerð kóngaauðvitað mikið skemmtilegra að kerti. Þau greinast í þrennt og eru borða fallegan mat. Svo fólk hefur tákn heilagrar þrenningar. KóngaGuðný Ingibjörg Einarsdóttir á baðgripið til þess ráðs að skreyta kerti voru gerð með því að binda stofuloftinu. brauðið svona fallega. Hér á landi bómullarspotta í spýtuna og mynda var auðvitað mikill skortur á brauði svo þetta var síðan form kertisins með því að tengja báða spottana gert eins fallegt og hægt var til að gleðja bæði sál og við miðjuna á þeim fyrri.“ líkama.“

Útskornar jólagjafir

Sigurlaug Gísladóttir kembir ull. Ljósmyndir/bpj

Jólagjafirnar frá þessum tíma þættu lítilfjörlegar í samanburði við þær sem við þekkjum í dag. Kerti og

Bjarni Pétur Jónsson Ritstjorn@frettatiminn.is

9. HVER VINNUR!

Fullt af aukavinningum: DVD – Tölvuleikir – GOS ofl. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr./SMS-ið

KOMIN Á DVD OG BLU-RAY

Bjarni Þór Kristjánsson skar út muni af miklum móð.

Gunnþóra Guðmundsdóttir og Edda Birna Logadóttir.

María Karen Sigurðardóttir sýndi gestum hvernig ætti að bera sig að við útskurðinn.


Fa l l e g a r g j a F i r á g ó ð u v e r ð i h j á M y c o n c e p t s to r e

VERÐ 5.900,-

VERÐ 2.500,-

VERÐ 12.900,-

VERÐ 3.900,-

VERÐ 12.900,-

VERÐ 5.900,-

VERÐ 7.900,-

VERÐ 8.900,-

VERÐ 13.900,-

VERÐ 3.900,-

VERÐ 14.900,-

VERÐ 3.900,-

VERÐ 14.900,-

VERÐ 3.600,-

VERÐ 49.900,-

VERÐ 13.900,- PARIÐ

VERÐ 7.800,-

Verslun: innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 6699 / Vefverslun: www.myconceptstore.is


76 jól

Helgin 14.-16. desember 2012

 LeirListasaga Bók um gLit fyrirhuguð

Hönnunarsafnið leitar að munum úr leir frá Gliti Flestir munirnir líklega á heimilum fólks.

Á

rið 2003 var haldin sýning á leirmunum frá Gliti í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands segir sýninguna hafa veitt gott yfirlit yfir þá frábæru listsköpun sem kom frá Gliti. Sú sýning var haldin til að heiðra minningu Ragnars Kjartanssonar, leirlistamanns og myndhöggvara, sem var meðal stofnenda Glits og er gjarnan kenndur við fyrirtækið. Það voru þrír athafnamenn sem stofnuðu Glit; Ragnar, Einar Elíasson verslunarmaður og Pétur Sæmundsen bankastjóri. „Við erum í rauninni að tala um athafnamenn sem komu hver úr sinni áttinni og allir með ólíkan en nauðsynlegan styrkleika til að skapa þetta fyrirtæki. Þeir áttu þann draum að hlúa að þessari listsköpun og listiðnaði og stemma stigu gegn innflutningi á ódýrum og lélegum varningi. Sérstaða Glits á þessu árabili sem við ætlum að fjalla um er íslenski leirinn – það er hráefnið sem þeir vildu nota og var í þessum munum frá þessu tímabili. Þar er heilmikil saga ósögð. Glit var fram til 1967 starfrækt á Óðinsgötunni í Reykjavík og þar var stemningin svolítið eins og í Unuhúsi hjá Ragnari í Smára. Þetta var nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir listafólk, uppeldisstöð líka fyrir marga af okkar þekktustu listamönnum.“ Ragnar Kjartansson leiddi listhönnunina í starfsemi Glits en margir þjóðþekktir íslenskir listamenn störfuðu þarna í einhvern tíma, sumir í upphafi ferils síns og nutu handleiðslu Ragnars. Má þar nefna Hring Jóhannesson, Hauk Dór, Ragnhildi Jónsdóttir, Steinunni Marteinsdóttir, Þorbjörgu Höskuldsdóttur og Magnús Pálsson auk Dieter Roth sem var mikill vinur Ragnars og

þeir unnu þarna saman um árabil. „Núna erum við að kalla eftir fleiri munum og vita hvort að góðir gripir leynast á heimilum sem merktir eru Gliti. Þetta getur verið mjög fjölbreytt: Skreyttir blómavasar, skálar, diskar, skreyttir veggplattar eða kaffi- og testell.“ Harpa segir tilganginn með sýningu Hönnunarsafnsins vera að vekja athygli á því hversu fínir munir þetta eru og segja frá metnaði manna sem komu úr ólíkum áttum til að byggja upp mikilvægt fyrirtæki. „Í dag má kannski heimfæra sögu Glits á þá fjölmörgu íslensku hönnuði sem leita leiða til að fá fjármagn og trú á verkefni sín. Það þarf sérhæfingu á hverju sviði til að hlutirnir gangi upp.“

Á sýningunni er ætlunin að fjalla um sögu Glits frá stofnun þess árið 1958 og fram á miðjan 8. áratuginn. Öllum sem telja sig eiga muni frá þessu tímabili er bent á að hafa samband við Hönnunarsafnið.

Vasi frá Gliti.

Glit útundan í íslenskri listasögu

Harpa segir að fá ef nokkur söfn á landinu eigi þessa muni, nema Hönnunarsafnið sem eigi örfáa. „Ég hef það á tilfinningunni að þessir munir séu líklega flestir á heimilum fólks. Við ætlum að athuga hvort það leynist eitthvað meira hjá fólki en árið 2003 þegar síðast var auglýst eftir munum frá Gliti en þá skráningu höfum við undir höndum og vinnum einnig með fyrir sýninguna okkar. Í framhaldi þessarar sýningar er stefnt að því að gefa út bók um Glit og segja frá þessari sögu. Þetta er auðvitað verkefni sem Hönnunarsafnið vinnur að og vill vekja athygli á, en þetta er bara byrjunin. Íslensk leirlistasaga er meiri en bara Glit, en núna erum við stödd þar.“ Fólk er hvatt til að hafa samband við safnið sem fyrst, í síma 512 1525 á opnunartíma eða á netfangið honnunarsafn@honnunarsafn.is

Allir þessir munir eru í eigu Hönnunarsafns Íslands.

Bjarni Pétur Jónsson ritstjorn@frettatiminn.is

Hönnunarsafnið leitar að munum á borð við þennan.

TALJÓL 2012

GleðileGa hátíð oG farsælt komandi tal ÞAð er goTT Að ViTA Af ÞVí Aðð með ur hVerJum SnJALLSímA Sem keypTur er hJá TALi fyLgir 10 gb noTkun á mánuði í heiLT ár.* kíkTu í næSTu VerSLun TALS og nýTTu Þér hugheiLT JÓLAVerð

SVonA á SAmbAnd Að VerA erAA er ÍSLENSKA/SIA.IS/TAL 62317 12/12

Verslanir | Kringlan | smáralind | glerártorg | www.tal.is *m.v. kortalán Valitors. mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 320 kr./mán. greiðslugjald. Vaxtalaus kortalán Valitors bera lántökukostnað, ávallt er ódýrara að staðgreiða símtækin. 10 gB á mánuði í heilt ár fylgir með gsm símum í áskrift eða frelsi hjá tali. Birt með fyrirvara um verðbreytingar og prentvillur.

iPhone 5 16 Gb 9.790 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári STAðgreiðSLuVerð 159.990 kr.

iPhone 4 8 Gb 4.690 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* iPhone 4s 16 Gb 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári

STAðgreiðSLuVerð 74.900 kr.

6.890 kr. á mán. Vaxtalaust í 18 mán.* 10 gb á mánuði fyLgJA ÞeSSum SímA, 120 gb á ári STAðgreiðSLuVerð 110.900 kr.


OPIÐ ALLA

HELGINA

OPIÐ 10-19 ALLA HELGINA • SJÓÐHEIT JÓLATILBOÐ

SMELLT U Á KÖRFUN A NETBÆKLI NGU RÁ WWW.TOLV MEÐ GAGN UTEK.IS V KÖRFUHNAIRKUM PP

OPNUNARTÍMAR

ALLA DAGA TIL JÓLA 10:00 - 19:00 AÐFANGADAG LOKAÐ Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


78 jól

Helgin 14.-16. desember 2012

 Greiddu í stöðumæli með símanum

 Jólasöfnun HJálparstarfs kirkJunnar

Notaleg aðventa í miðbænum

J

Þú þarft aldrei aftur að fá stöðumælasekt

Bílastæði miðborgarinnar eru oft og tíðum þétt setin á aðventunni. Auk þess getur verið erfitt að áætla þann tíma sem verslunarferðin tekur þegar greitt er í stöðumæli. Hreinn Gustavsson, stofnandi Leggja hefur lausnina við þessu hvimleiða vandamáli. „Við erum með vefsíðu sem heitir leggja.is. Hún er búin að vera virk í nokkur ár og það eru margir sem að nýta sér þjónustuna. Það þarf að byrja á því að skrá sig í þjónustu hjá okkur í gegnum heimasíðuna eða í þjón-

ustuveri í síma 770-1414. Þegar því er lokið getur þú skráð bílinn í stæði hvar sem er í borginni. Þú þarft ekki að ákveða hvað þú ætlar að vera lengi eða leita að stöðumæli. Þú einfaldlega hringir í 770-1414 þegar þú leggur til að skrá bílinn í stæði. Loks getur þú sinnt þinum erindum og hringt svo aftur þegar þú ferð. Stöðumælaverðir eru með lófatölvur og geta flett bílnum upp og athugað hvort búið sé að skrá hann í stæði eða ekki.“

Með þessu fyrirkomulagi er hægt að komast hjá því að greiða of mikið eða of lítið í stöðumæli. Einnig sleppur fólk við sektir sem geta fylgt því að tefjast í jólagjafainnkaupunum. Hreinn segir kerfið frekar einfalt í notkun. „Þjónustan hentar öllum og öllum gerðum af símum. Þú getur hringt, sent sms eða nýtt þér appið okkar hvenær sem er. Ekkert takmark er á fjölda bílnúmera og hægt er að leggja í stæði fyrir vini eða vinkonu með einu sms ef að þess þarf.“

PIPAR\TBWA • SÍA • 123272

Gefðu persónulega jólagjöf í ár Fallegar gjafir fyrir ástina þína.

Ra fb ók

www.jonogoskar.is

Hreint vatn gerir kraftaverk

Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind

ólasöfnun Hjálparstarf kirkjunnar er hafin. Söfnunin í ár verður helguð því að tryggja fleirum aðgang að hreinu vatni. Vatnsverkefnin eru í þremur löndum Afríku; Malaví, Eþíópíu og Úganda. Fólki er útvegað drykkjarvatn en verkefnin eru nátengd fræðslu og framkvæmdum á sviði hreinlætis, fæðuöryggis og betri afkomu. Bjarni Gíslason er upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar. „Verkefnið er með yfirskriftina, hreint vatn gerir kraftaverk. Þessi lönd eru á svæði þar sem fólk hefur lítinn aðgang að hreinu vatni og við erum að reyna að bæta úr því. Það er mjög algengt að fólk þurfi að fara langa leið til að ná í vatn. Í Afríku er það þannig að stúlkurnar og konurnar bera þær skyldur að sækja vatn. Vatnið sem þær eru að sækja er yfirleitt ekki upp á marga fiska, það getur verið óhreint og töluvert af bakteríum í því.“ Í Afríku deyja fleiri úr hungri en samtals úr alnæmi, malaríu og berklum. Það eru börn undir 5 ára aldri sem eru viðkvæmust. „Það eru 1,5 milljónir barna sem deyja úr sjúkdómum á þessu svæði af því að þau hafa ekki aðgang að hreinu vatni. Í Úganda er mikið af munaðarlausum börnum vegna alnæmis. Þar reisum við líka hús og söfnum rigningarvatni í vatnstanka. Í Eþíópíu erum við svo að gera vatnsþrær sem að safna vatni fyrir fólkið á þurrustu svæðunum.“

Í Úganda eru reist hús og vatnstankar fyrir börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi. Bárujárnsþakið safnar rigningarvatni í vatnstank sem sparar börnum að fara langar leiðir eftir vatni.

Það kostar um 180.000 krónur að byggja brunn sem getur gefið hreint vatn um langa framtíð. Íslendingar geta því orðið að liði með ýmsu móti. „Við ætlum að senda valgreiðslur í heimabanka landsmanna. Ef rúmlega 70 manns greiða þessa greiðslu sem er 2.500 krónur þá eigum við peninga fyrir einum brunni. Þessi brunnur getur síðan veitt mörg hundruð manns hreint vatn. Við erum líka með söfnunarreikning og söfnunarsíma þar sem hægt er að leggja til málefnisins. Söfnunarsíminn er 907 2003. Einnig er hægt að leggja inn á söfnunarreikning 0334-26-50886 kt. 4506700499.“

Vatnsþró í Eþíópíu, sem fyllist næst þegar rignir. Vatnið í vatnsþrónni dugar 3-4 mánuði inn

Mest selda bók landsins* Aðeins á eBækur.is

Gísli á Uppsölum eftir Ingibjörgu Reynisdóttur

*Skv. metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og Eymundsson


Ekki láta húðina fara í jólaköttinn... Farðu á stefnumót með Dr. Alex Brunnur í Malaví. Brunnur við þorpið sparar stúlkum og konum sem oftast sækja vatn sporin og svo er vatnið úr brunninum hreint og tært og gefur betri heilsu og stúlkum tækifæri til að fara í skóla þar sem þær þurfa ekki að sækja vatn á skólatíma.

• Lyfja, Smáralind – lau. 15. des. kl. 15-18 • Sigurboginn, Laugavegi – sun. 16.des. kl. 15-18 • ATMO, Laugavegi – fim. 20. des. kl. 19-21

Við ætlum að senda valgreiðslur í heimabanka landsmanna. Ef rúmlega 70 manns greiða þessa greiðslu sem er 2.500 krónur þá eigum við peninga fyrir einum brunni. Þessi brunnur getur síðan veitt mörg hundruð manns hreint vatn.

Dr. Alexander Schepsky, sérfræðingur frá Sif Cosmetics, býður ókeypis húðmælingar fyrir jólin. Fáðu upplýsingar um rakastig og teygjanleika húðarinnar og ráðleggingar um umhirðu hennar.

EGF eru einu íslensku húðvörurnar með frumuvaka sem er náttúrulegur húðinni og stuðlar að endurnýjun hennar.

www.egf.is

Ósjálfrátt

eftir Auði Jónsdóttur

Undantekningin

Auði Övu Ólafsdóttur - Katla Margrét Þorgeirsdóttir les

Landsins mesta úrval raf- og hljóðbóka

Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunnar Helgason - höfundur les

f- o gh ljó ðb ók Ra

f- o gh ljó ðb ók Ra

H ljó ðb ók

Ra fb ók

í þurrkatímann.

Hobbitinn

eftir J. R. R. Tolkien - Jóhann Sigurðarson les

www.eBækur.is


Urtasmiðjan S— la l’ fr¾ n vottuð vara netverslun

urtasmidjan.is s’ mi 462 4769 F¾ st ’ helstu n‡ ttœ ruvš ruverslunum

Silki andlitsol’ a, djœ pn¾ randi serum Inniheldur aprik— su- og arganol’ ur sem eru eftirs— ttar vegna endurnýjandi og n¾ randi eiginleika sinna ‡ hœ ðina og gefa henni nýtt l’ f og lj— mandi ‡ ferð. Sannkš lluð v’ tam’ nbomba. Hœ ðn¾ ring, e-v’ tam’ n augnsalvi Gefðu hœ ðinni extra umš nnun og n¾ ringu með granateplaoliu, E-v’ tam’ ni, morgunfrœ ar,r— sa- og bl‡ gresisol’ u sem vernda, n¾ ra og mýkja hœ ðina.

80 heilsa

 Breytti um lífsstíl með undr averðum ár angri

Best að byrja rólega en heilshugar Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir var að eigin sögn allt of þung. Hún lifði fremur óheilbrigðu líferni og fór oft í skyndi megrunarkúra sem dugðu skammt. Hún ákvað að breyta um lífsstíl og vera börnum sínum betri fyrirmynd. En dóttir hennar, þá tveggja ára, átti sinn þátt í lífsstílsbreytingunni.

Þ

Stíflað nef? Nefrennsli? Naso-ratiopharm losar stífluna xylometazolin hýdróklóríð

auðveldar öndun hraðvirkt rir Grænn fy börnin

Helgin 14.-16. desember 2012

án rotvarnarefna ódýrt

Fæst án lyfseðils í apótekum

Naso-ratiopharm nefúði inniheldur xylometazolin sem minnkar þrota í slímhúðum í nefi og hálsi, dregur úr aukinni slímmyndun og auðveldar einstaklingum með kvef að anda í gegnum nefið. Lyfið er ætlað til skammtíma meðferðar við stíflu í nefi, t.d. vegna kvefs. Skammtar eru 1 úðun í hvora nös, eftir þörfum, mest þrisvar á dag. Lyfið má nota í mest 7 daga í senn. Naso-ratiopharm 0,5 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 8 klst. Naso-ratiopharm 1 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 6 klst. Algengustu aukaverkanir eru sviði og ofþornun í slímhúð í nefi. Einstaklingar sem m.a. nota MAO-hemla, eru með þrönghornsgláku eða hafa ofnæmi fyrir xylometazolini eða einhverju hjálparefnanna skulu ekki nota lyfið, sjá nánar í fylgiseðli. Lesið vandlega fylgiseðlinn sem fylgir lyfinu. Nóvember 2012.

Hægt er að fylgjast með Guðrúnu á facebook-síðunni Heilshugar. Þar deilir hún uppskriftum og gefur góð ráð.

egar tveggja ára dóttir mín spurði mig afhverju ég væri svona feit, án þess að leggja einhverja merkingu í orð sín, ákvað ég að tími væri kominn til að breyta um lífsstíl,“ segir Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir hönnuður og verslunareigandi. Hún tók ákvörðun um að breyta lífi sínu fyrir tæpum tveimur árum. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og segir Guðrún að líðanin sé öll önnur. „Ég hef tvímælalaust meiri orku og ég finn hversu mikið heilbrigðari ég er. Ég hef meira úthald í að leika við börnin mín og gekk hálfvegis í barndóm á ný. Ég get ærslast og hlaupið með þeim. Það er það mikilvægasta í þessu öllu.“ Hún segir að með orðum dótturinnar hafi hún og maðurinn hennar fundið hve vond fordæmi þau settu börnum sínum. „Ég áttaði mig á því, sem betur fer, hvað við vorum að gera þeim. Börn líta upp til foreldra sinna og ef foreldrarnir aðhyllast eitthvað óheilbrigði, þá gera þau það líka.“ Hún segist hafa byrjað hægt og rólega. „Það skiptir miklu máli að byrja rólega. Það gerði það allavega í mínu tilfelli. Ég hafði farið á fjölda megrunarkúra sem gerðu ekkert fyrir mig til lengri tíma. Ég sprakk alltaf.“ Guðrún og maðurinn hennar byrjuðu á að taka til í skápunum á heimilinu. „Við hentum út öllu óhollu. Öllum sykri og hveiti, það er betra að hafa það ekki inni á heimilinu. Við jukum einnig neyslu á ávöxtum og grænmeti.“ Guðrún stendur í stórræðum þessa dagana en hún ásamt vinkonu er að opna verslun, „Við erum búnar að vera með netverslunina Dyngjuna í ár og fannst kominn tími til þess að opna búð. Við seljum fylgihluti fyrir konur, skart og svoleiðis.“ Guðrún er líka hönnuður. „Ég hanna og framleiði ýmis konar hluti úr leðri og laxaroði.“ Hún heldur líka úti facebook-síðunni Heilshugar. Þar deilir hún hollum uppskriftum og reynslusögum. Hún segir að fólk leiti mikið til sín eftir stuðningi og það sé mikill heiður. „Ég hef svo mikla orku að það er ekkert mál að gera þetta allt,“ segir Guðrún og hlær.

Guðrún segist hafa mikla orku og geta leikið með börnunum sínum. Það sé ómetanlegt.

Guðrún Ásdís deildi þessari hollu smákökuuppskrift með lesendum Fréttatímans • 3 bananar (frekar vel þroskaðir) • 2 bollar tröllahafrar (gróft haframjöl) • 1/4 bolli olía • 1/2 tsk kanill • 1/4 tsk salt • 1 bolli saxaðar döðlur • 1/2 bolli súkkulaðibitar/rúsínur/ hnetur/möndlur eða aðrir þurrkaðir ávextir (má jafnvel sleppa) Bananar stappaðir og öllu hráefni blandað við. Setjið eina matskeið af deiginu á plötu og þrýstið létt á, þetta er svona smá laust í sér fyrst, en mýkist svo og verður æðislegt þegar þetta er komið út úr ofninum, jafnvel pinku stökkt! Bakað í u.þ.b. 20 mín við 180°C Geymið í krukku og líklega best að borða ekki of margar í einu, jafnvel gera aðeins minni uppskrift ef maður vill ekki missa sig í þessum hættulega góðu kökum.


Verð frá 129.995.-

Nikon School D-SLR Intro – 2.5 klst kynningar-námskeið ásamt Check & Clean í 3 ár fylgir með D3200 að verðmæti 25.000.-

UKI A P U A K Innifalið í kaupum á D3200 er WU-1a tengi sem gerir kleift að fjarstýra vélinni eða senda myndir og kvikmyndir þráðlaust í snjallsímann eða spjaldtölvuna að verðmæti

11.995.-

Ný hágæða stafræn SLR myndavél með 24.2 Megapixla C-MOS myndflögu og 18-55VR linsu með hristivörn. GUIDE valmyndakerfið auðveldar öllum að taka betri myndir á augabragði. D-Movie kvikmyndataka í háskerpu (1920x1080p). 11 punkta sjálfvirkt fókus kerfi, hátt ljósnæmi ISO (100-6400) sem má framlengja í 12800, Live View og stórum 3“ háskerpu skjá.

I AM MERRY CLICKMAS I

UK A P U A K

Verð 22.995.-

Innifalið í kaupum á S3300 myndavélinni fylgir. Taska að verðmæti

2.495.-

COOLPIX S3300 – Litrík sýn á þína veröld. Nett og meðfærileg myndavél með 16 megapixla upplausn, NIKKOR gleiðhornslinsu, 6x optískum aðdrætti og hristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar, stór 2.7“ LCD skjár og HD hreyfimyndataka. Eins fæst hún í 8 líflegum litum Taktu skemmtilegar myndir við öll tilefni.

www.nikon.is

Með öllum Nikon vélum fylgir íslenskur leiðarvísir.

SÖLUAÐILAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

SÖLUAÐILAR Á LANDSBYGGÐINNI

Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík – 569 1500 – www.ht.is Sjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík – 568 9090 – www.sm.is Beco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík – 533 3411 – www.beco.is Fotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík – 553 9200 – www.fotoval.is MAX – Kauptún 1, 210 Garðabær – 412 2200 – www.max.is Reykjavik Foto – Laugavegur 51 – 577-5900 – www.reykjavikfoto.is Tölvulistinn – Reykjavík, Hafnarfirði – 414 1700 – www.tl.is

Hljómsýn – Akranesi; Framköllunarþjónustan – Borgarnesi; Blómsturvellir – Hellissandi; Hrannarbúðin – Grundarfirði; Skipavík – Stykkishólmi; Snerpa – Ísafirði; Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga; Skagfirðingabúð – Sauðárkróki; SR Byggingavörur – Siglufirði; Valberg – Ólafsfjörður; Kauptún – Vopnafirði; Verslunin Pan – Neskaupstað; Geisli – Vestmannaeyjum; Mosfell – Hellu; Heimilistæki – Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Húsavík; Tölvulistinn – Akureyri, Egilstaðir, Selfoss og Reykjanesbæ; Omnis – Akranes, Borgarnes og Reykjanesbæ; Nettó og Samkaupsverslanir um land allt


82 heilsa Einn af jólaglaðningum Heilsuhússins Fæst með rúsínum og sultuðum appelsínum, með súkkulaði og hrein - Pandoro.

Helgin 14.-16. desember 2012

 Heilsa Cafesigrun.Com Hjálpar til við að auk a Hollustu

Hollari útgáfa af uppáhaldssmákökunum Sigrún Þorsteinsdóttir heldur úti hollustuvefnum Cafesigrun.com þar sem hægt er að nálgast hollar uppskriftir fyrir jólabaksturinn. Hún gefur jafnframt ráð um hvernig skipta megi út óhollu hráefni fyrir hollara.

C

– Skemmtileg nýjung í jóla- og áramótaveislur Laugavegi • Kringlunni • Smáratorgi • Lágmúla • Akureyri • Selfossi

Florentine í Aneho. Nóvember 2012

Gefðu gjöf sem gefur Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims.

Gjafabréfin eru að verðmæti 1.500 kr. og 3000 kr. Farðu á www.solitogo.org og fáðu nánari upplýsingar. Þú getur líka sent póst á solitogo@solitogo.org eða hringt í síma 659 7515 og við sendum þér gjafabréf.

69%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

afesigrun.com er íslenskur vefur með heilsusamlegum mataruppskriftum þar sem hægt er að finna hollari útgáfu af jólabakstrinum. Sigrún Þorsteinsdóttir heldur vefnum úti og birtir þar meðal annars nytsamar upplýsingar fyrir þá sem vilja gera hefðbundnar uppskriftir hollari. „Ég nota aldrei rjóma, smjör, hvítan sykur, ger eða hvítt hveiti í bakstur. Ég nota oft lífrænt framleidd ávaxtamauk (barnamat) í staðinn fyrir smjör og nota svo kókosolíu á móti. Í staðinn fyrir hvítan sykur í bakstri nota ég rapadura hrásykur eða sætuefni eins og agavesíróp, byggmaltsíróp, hlynsíróp, döðlur, barnamat og þess háttar,“ segir Sigrún. „Eins og áður sagði nota ég kókosolíu sem fitugjafa en einnig nota ég mikið hnetur sem fitugjafa þar sem þar á við (eins og til dæmis í kökubotna) í staðinn fyrir smjör. Hnetusmjör, möndlusmjör, cashewhnetumauk og sesamsmjör (tahini) eru allt frábærir og hollir fitugjafar. Ég reyni að miða við að nota aldrei meira en 3 matskeiðar af hreinni olíu í neinni kökuuppskrift nema í smákökuuppskriftunum en þar er nánast ómögulegt að nota minni fitu nema maður vilji að smákökurnar endi sem smákökubrauð, því þær verða svo linar og ómögulegar, eins og brauð,“ segir hún. Hún minnir þó á að kökur sem eru ekki með mikilli fitu geymast skemur. „Einnig má geta þess að ísarnir sem ég geri innihalda ekki rjóma, eggjarauður, hvítan sykur (eða flórsykur) eða neitt slíkt. Margir ísarnir eru meira að segja mjólkurlausir,“ bendir hún á. „Það er ekki oft sem segja má um kökur að þær séu sprengfullar af vítamínum, flóknum kolvetnum, trefjum, andoxunarefnum, próteinum og hollri fitu en þannig kökur má einmitt finna hér. Sumar kökurnar eru svo hollar að þær mætti borða dag hvern í morgunmat! Ráðlagður dagsskammtur: Ein kökusneið!“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Biscotti með möndlum

Þetta er nokkuð holl útgáfa af ítalska biscotti kexinu. Eina fitan í þessari uppskrift kemur úr möndlunum en það er holl fita svo samviskubitið er óþarft. Það er líka mikið af kalki í þessu kexi þar sem möndlur eru mjög kalkríkar. Þessu kexi er upplagt að dýfa í kaffi eða te eða jafnvel bara mjólk. Athugið að best er að nota eins fínmalaðan hrásykur og þið komist í. Yfirleitt notar Sigrún rapadura hrásykur í allan sinn bakstur en fyrir biscotti finnst henni betra að nota venjulegan hrásykur, helst fínmalaðan. Eins hentar betur að nota fínmalað spelti heldur en grófmalað. Athugið að biscotti þarf að baka tvisvar. 240 g spelti, fínmalað 2 tsk vínsteinslyftiduft 110 g hrásykur (fínmalaður ef þið finnið svoleiðis) 1 egg 75 g möndlur, saxaðar gróft 1 tsk möndludropar (úr heilsubúð) 2 msk kalt vatn Aðferð Saxið möndlurnar gróft. Sigtið saman spelti og lyftidufti í stóra skál. Í aðra skál skuluð þið blanda saman eggi, möndludropum og hrásykri. Hrærið vel. Bætið vatninu út í svo að sykurinn leysist vel upp. Bætið eggjablöndunni saman við speltið og hrærið þangað til allt blandast vel saman. Hér gæti þurft að bæta við svolitlu af köldu vatni (matskeið í einu) til að blandan verði nægilega blaut. Hún má samt ekki vera klístruð heldur þarf að vera þannig að hægt sé að hnoða deigið án þess að það klessist við allt. Mér finnst gott að miða við að deigið sé eins og leir. Bætið söxuðu möndlunum saman við og hnoðið deigið vel. Einnig má nota deigkrók og hrærivél. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og fletjið deigið út þannig að þið fáið u.þ.b. 12 sm breiðan

og 22 sm langan hleif sem er um 1-1.5 sm á hæð. Bakið hleifinn við 160°C í um 30-40 mínútur eða þangað til hleifurinn er orðið nógu harður til að hægt sé að skera hann. Takið hleifinn úr ofninum, kælið í 5 mínútur og skerið hleifinn á ská í þunnar sneiðar (1 sm) með flugbeittum brauðhníf. Skerið varlega til að möndlurnar brotni ekki úr deiginu. Dreifið sneiðunum á bökunarpappírinn, setjið aftur inn í ofn og bakið í 10-15 mínútur. Snúið sneiðunum við og slökkvið á ofninum og leyfið þeim að kólna inni í ofninum (ef þið eruð ekki með blástursofn er gott

að opna ofninn). Gætið þess að biscottiið brenni ekki á þessum tímapunkti og takið það út ef sneiðarnar eru orðnar mjög dökkar. Athugið að sneiðarnar eru mjúkar á þessum tímapunkti en munu harðna við að kólna. Ef þær harðna ekki má baka þær í nokkrar mínútur til viðbótar. Geymið í lokuðu íláti. Gott að hafa í huga Það er líka hægt að setja 2 msk kakó út í deigið til að fá „súkkulaði biscotti”. Einnig má setja saxað súkkulaði (dökkt, lífrænt framleitt með hrásykri), þurrkuð kirsuber o.fl. Notið hamingjuegg ef þið mögulega getið.

www.lyfja.is

– Lifið heil

GEYMDU BLAÐIÐ!

Jólin eru tími til að gefa. Í Lyfju finnur þú úrval af gjafavöru í pakkana til þeirra sem þér þykir vænt um. Við erum aldrei langt undan. Mundu eftir jólahandbók Lyfju.

Lágmúla - Laugavegi - Smáralind - Smáratorgi Smá - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Blönduósi - Hvammstanga - Skagaströnd - Sauðárkróki Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík

ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 61954 11/12

Kannski er jólagjöfin í Lyfju


ur lesin „Bókin verð m maklúbbu í öllum sau unu g konur m landsins o ana og tala um h henni.“ gráta yfir ÐVÍK

★★★★

IR NJAR JÓNSDÓTT MARGRÉT

„Vel unnið vverk, skemmtilegt og um leið fræðandi aflestrar. Saga um líf og dauða, sorg og gleði.“ ANNA LILJA ÞÓ ÞÓRISDÓTTIR, MORGUNBLAÐIÐ

Ljósmóðirin á Eyrarbakka stóð uppi í hárinu á yfirvöldum um aldamótin 1900. Hún upplifði óendanlega

gleði – en skuggi dauðans var aldrei langt undan. Tvívegis fann hún

ástina og tvívegis glataði hún henni. Heillandi saga um horfna tíma, saga fátækrar alþýðukonu sem vildi fá að vera höfundur eigin lífs!

„Hrífan bók. Mögnuð örlagasaga „Hrífandi sem ég drakk í mig.“

„ÞAÐ ER EKKERT ANNAÐ HÆGT EN AÐ HRÓSA ÞESSARI BÓK“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni

Margbrotinn og breyskur faðir, misindismenn, sérstæðar konur og launbörn. „Mjög skemmtileg aflestrar, vel skrifuð.“ Sigurður G. Valgeirsson, Kiljunni

DYNAMO REYKJAVÍK

SIRRÝ S IR RRÝ Ý - RÁS 2


84 matur

Helgin 14.-16. desember 2012

 SóSur Stór a málið í hátíðarundirbúningnum

Sósan skiptir öllu Þ

Maturinn skiptir að er ekki fyrir alla að útbúa góða sósu með jólamatnum og margir beinlínis hræðast engu. Það er sósugerð. Skoðum nokkrar aðferðir og eftir sósan sem gerir lesturinn ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt jólamatinn að hæfi. þeim hátíðarmat Uppbökuð sósa, aðal- en jafnframt flóknasta sem við öll sósugerðin þekkjum og Þegar baka á upp sósu er jöfnum hlutum af smjöri elskum. Hamborg- og hveiti skellt í pott og það brætt saman. Þetta arhryggur án sósu tvennt er í raun hin heilagi kaleikur sósugerðarinnar. Þegar búið er að velkja þessari blöndu um í er bara eitthvað pottinum til þess að sjóða burtu hveitibraðgðið er ofan á brauð. hægt að byrja að byggja upp hina fullkomnu sósu. Rjúpuna vilja Það er reyndar hægt að leika sér að því að dekkja þessa blöndu í pottinum til að fá meira bragð en það flestir löðrandi í „stöffinu“ og hvar er önnur saga. Soð er það sem gefur sósunni einkenni sitt og væri hangiketið bragð. Því ber að velja það að kostgæfni. Það eru til án uppstúfs? Á fernur með soði eða seyði öllu heldur og það má líka flatbrauði, það er nota teninga eða kraft. Þá þarf að passa upp á að í flestum tilfellum inniheldur þetta talsvert magn af ljóst!

Sósu reglurnar

6

1. Bragðgott soð. Helst úr dýrabeinum. 2. Nota allt það sem lekur af fersku kjöti í steikarpotta og pönnur. 3. Smakka til með salti í lokin. Því það er salt í kjötkrafti og kjötsafanum. 4. Það er auðvelt að bæta við meiri sósujafnara en að taka hann burt. 5. Pakkasósur má gera jólalegar með malti og kjötsafa. 6. Köld smjörklípa gefur gott bragð og fallegan gljáa.

bæði smöri og hveiti á að vera tæpur lítri af mjólk. Við meiri suðu þykknar stúfurinn svo aftur. Láta aðeins „bubbla“ upp að suðu og halda svo rétt undir því marki í tuttugu mínútur til hálftíma. Smakka til með sykri, salti, pipar (hvítum fyrir hreinlínufólk) og kannski örlitlu múskati ef það er í uppáhaldi. Eins má, ef bjóða á upp á Ora grænar baunir með þessu, skipta smá dreitli af mjólkinni út fyrir safan af þeim grænu.

Maizenamjöl, þykkir sósuna eftir á

Ef spenningurinn fyrir því að baka upp sósu er ekki fyrir hendi er um að gera að sleppa því. Gera bragðgott soð, með smá rjóma ef vill og nota svo maizenamjöl til að þykkja herlegheitin. Blanda smá mjöli við dreitil af köldu vatni og hella út í soðið. Þá þykknar það og verður þessi líka fína sósa. Það eru líka til sérstakir sósujafnarar sem innihalda maizenamjöl. Þá þarf yfirleitt ekki að hræra út í vatni áður en þeir fara í heita pottinn. Best að lesa þó leiðbeiningarnar áður. Með þessa aðferð borgar sig þó, eins og með flest í lífinu, að byrja smátt. Því erfiðara er að taka frá en að bæta við.

salti. Í sérbúðum má stundum finna alvöru nautasoð unnið úr beinum. Best er náttúrulega að búa til sitt eigið. Með því að sjóða bein, lauk, gulrætur og sellerí saman í langan tíma. Það soð er svo hægt að styrkja með smá kjötkrafti ef með þarf. Blanda soðinu góða svo hægt saman við og hræra stanslaust á meðan svo ekki komi kekkir. Hita að suðu og láta malla smá svo allt hveitibragð hverfi. Smakka til með salti og pipar. Það getur einnig þurft smá kraft ef sósan er veik á bragðið. Fyrir þá sem vilja dekkri sósu má splæsa í smá sósulit. Í marga sósu má líka nota aðeins malt til að dekkja og bragðbæta. Í villibráðarsósu er gott að nota einiber og villisveppir skemma svo ekkert fyrir heldur. Nema að þeir séu eitraðir, auðvitað. Svo má ekki gleyma rjómanum ef það á að brúka hann. Hræra hann út í undir lokin en það er óþarfi að hann sjóði. Rétt áður en sósan er borin fram er smá klípa af ekta sméri hrærð saman við sósuna og útkoman er hin fullkomna sósa. Gljáandi og þykk.

Þunnildi, það þurfa ekki allar sósur að vera þykkar

Bragðgott soð, smá pipar, söxuð steinselja og rjómi er dýrindisuppskrift að gæða sósu. Sjóða herlegheitin svolítið niður og klára með klípu af köldu smjöri. Best er að reyna ekki að búa til of mikið af sósu með þessari aðferð heldur bara eftir þörfum.

Gettósósa, þegar bjarga á jólunum

Uppstúfur, sæta hvíta sósan með hangiketinu Í hvítu sósuna með hangilærinu þarf að byrja eins og að ofan segir. Með smjöri og hveitiblöndu. Þegar búið er að velkja blöndunni um pottinn litla stund er mjólk bætt saman við. Fyrst um sinn nokkra dropa í einu og svo í stærri bunum. Passa að hræra eins Grýla hrærir í fullum potti af krökk-

náttúrulega gott

um. Svo ekki komi kekkir. Bæta mjólk saman við þangað til að sósan er orðin það þunn að auðvelt er að hræra og sá möguleiki læðist að kokknum að of langt hafi verið gengið. Formúlan er nokkurn veginn svona: Á móti u.þ.b. 50 grömmum af

Fyrir þá sem virkilega treysta sér ekki í sósugerð er það alltaf gamla góða pakkasósan. Knorr, Maggi og Toro hafa sjálfsagt bjargað fleiri jólum en jólasveinninn sjálfur. En það má líka dressa pakkasósuna upp í betri fötin. Nota eitthvað bragðmikið eins og blöndu af malti og súpukraftsvatni í staðinn fyrir vatn til að blanda við sósupúðrið. Muna líka að í allar sósur er gott að nota kjötsafann sem fellur af steikinni. Skrapa allt af botninum af á steikarpottinum. Gott að nota smá vín, bjór, eða vatn til að ná öllu gúmmelaðinu upp og setja svo út í „bubblandi“ fína jólasósuna. Þetta síðasta á þó ekki endilega við um botnskrap af kjöti sem að er bæði reykt og brimsalt, eins og af hangikjöti og hamborgarhrygg. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is

um jólin

b m a l r a ð í Gljáð hát með

m uðum perlu anas og ra n a i, g n a n etum, hu lti og pistasíuhn ð. Nuddið með sa

taflbor í lærið í líkingu við nda í ið gróft munstur rið út og látið sta er læ Sk kið Ta ín. m S 20 N í AN °C og hunang M 0 tn 2 18 va átt). Sjóðið FYRIR 10-1 pipar. Bakið við hnetur (ekki of sm síu útí í lokin. ta lt pis rsa ri xið va læ Sa sjá ba 2 lam 15-20 mín. tjið pistasíur og Se . as a tn an va an dl 4 og m , di áfram í 30 ín. eð 4 dl hunang í potti ásamt kryd rið og bakið lærið læ ur á 10 et an st hn of inn síu m m ta í nu pis íla ing 200g u að hv Dreifið helm Malaðar -61°. Leyfið lærin krydd á hnífsoddi: rnhiti er orðinn 58 og berið fram. kja um til lað an r ma kv þa , vö ar af pip m l, nil inu ka ng r, ga mu af om eð m ím kard mín. Smyrjið svo karrí, og ristað kúmen, turn á mann) r ðu xa í þrjár til fjórar sa a á blöðrukáli (1 eð rn ur tu að la kk ha Ep k og skerið restina ms sið 10 ein hr rn sti, kja li, ep varsalt, ð saman rjómao Skerið toppinn af ananas, 1 msk sjá smá sykri. Blandi r) og rlu ri . pe jö ar ar ið sm uð í ne ð (ra las iki ar yrjið á 3 ep sneiðar og ste 1 msk heill rósapip xaðri myntu og sm eð sa m ið og i ok ng lal na ep hu ur piparrót, efst kem rukáli illi og raðið upp, Eplaturn á blöð ikjöt 2-3 ið hangikjöt á m gg ng Le ha t át . hr eð li, m ep lat 12 smá á setja sa . Snöggkælið stöngli. Einnig m li, 400 g rjómaí saltvatni í 3 mín ð sneiðar í hvert ep ði sjó og a a, ag nt gl my hrin fersk Skerið blöðrukálið ostur, 3-4 greinar , með góðri olíu. rót, 2 msk hunang p ar up pip o sv in rif tið k hi ms og 2 ðrukál smjör, sykur og blö ir af vökvanum, Trönuberjasósa ng þar til 1/3 er eft stö nil ka ð me vín og náð. Trönuberjasósa stöng, Sjóðið niður safa til góðu bragði er sjóðið áfram þar kanil m. Sjóðið ekki. fra er rið tið kjötsoði við og bo 1 l trönuberjasafi, bæ en t áður rauðvín, num í sósuna rét 1 l kjötsoð, 2 dl Bætið trönuberju r 100 g trönube

LAMBAKJOT.IS


Íslenskur kalkúnn

ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA

ATA R N A

Heslihnetu- og sveppafylling að hætti Reykjabúsins • 150 g smjör • 350 g nýir sveppir, niðursneiddir • 200 g laukur, smátt saxaður • 1 stilkur sellerí, smátt saxaður • 1/2 búnt steinselja, smátt söxuð eða 2 msk þurrkuð • 3-4 msk þurrkuð salvía • 300 g skinka, smátt söxuð • 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar • 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar • 2 stór egg • 2 dl rjómi • 1/2 tsk salt • 1 tsk ferskmalaður pipar

Bræðið smjör í stórum potti og látið sveppi og grænmeti ásamt steinselju, salvíu og skinku krauma í því í 10 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega. Hrærið þá eggjum og rjóma saman við og kryddið með salti og pipar. Má laga daginn áður og geyma í ísskáp þar til fylla á fuglinn.

Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ.

kalkunn.is

Hreint kjöt án allra aukaefna – beint frá bónda Þú veist hvaðan það kemur!


86 matur 

Helgin 14.-16. desember 2012

Bakstur Nýjar Bækur um koNfekt- og Bollakökugerð

Kætir súkkulaðiunnendur og aðra sælkera Rósa Guðbjartsdóttir er matgæðingur og bókaútgefandi og hefur nú gefið út tvær nýjar matreiðslubækur, um konfektgerð og bollakökur.

l

itlar sætar freistingar er jafnan erfitt að standast á veisluborðinu. Í nýjum fallegum bókum, Konfekt og Bollakökur, eru uppskriftir að gómsætu konfekti og bollakökum sem enginn fær staðist. Bækurnar eru í litlum öskjum og fylgja þeim annars vegar 30 silíkonform sem gera konfektgerðina sérlega auðvelda og hins vegar 16 lítil silíkonform í pastellitum fyrir bollakökubaksturinn. „Móttökurnar hafa verið æðislegar, enda um sérlega fallegar og hagnýtar gjafir að ræða,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, ritstjóri hjá Bókafélaginu, en hún hefur umsjón með útgáfu bókanna. Sjálf er hún mikill matgæðingur, hefur skrifað, þýtt og ritstýrt vinsælum matreiðslubókum og segist hafa fallið fyrir þessum bókum hjá frönsku bókaútgáfunni Larousse. „Ég dreif í því að fá að gefa bækurnar út hér á landi, lét þýða þær og er alsæl með afraksturinn. Uppskriftirnar eru mjög girnilegar og með þeim eru einfaldar og góðar leiðbeiningar. Silíkonformin sem fylgja gera baksturinn og konfektgerðina að léttum leik. Það hefur verið mjög gaman að heyra að fólk kaupir öskjurnar líka talsvert til að gefa stálpuðum börnum og unglingum sem hafa gaman af bakstri og dúlleríi í eldhúsinu.“ Rósa gefur hér uppskrift að gómsætum bananabollakökum með súkkulaðikremi sem tilvalið er að baka á aðventunni.

Rósa Guðbjartsdóttir er matgæðingur sem hefur skrifað, þýtt og ritstýrt vinsælum matreiðslubókum og segist hafa fallið fyrir þessum bókum hjá frönsku bókaútgáfunni Larousse.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Bananabollakökur með súkkulaðikremi 16-20 litlar bollakökur • 1 ½ banani • 1 msk. sýrður rjómi • 1 ½ dl hveiti • ¼ tsk. salt • ½ tsk. matarsódi • ¼ tsk. kanill • 1 dl sykur • 80 g mjúkt smjör • 2 egg

Súkkulaðikrem • 100g dökkt súkkulaði • 1 msk. rjómi • 75 g mjúkt smjör • 1 ¼ dl flórsykur Forhitið ofninn í 180 gráður. Stappið banana með gaffli, bætið við sýrðum rjóma og hrærið saman. Hrærið smjör og sykur saman þar til blandan verður létt og ljós, bætið þá kanil út í. Blandið síðan bananastöppunni saman við. Hrærið eggjum saman við, einu í einu. Blandið loks þurrefnum, hveiti, salti, matarsóda og sykri saman við. Setjið deigið í formin, fyllið þau að 2/3. Bakið í 15-20 mínútur eftir stærð. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni. Bætið rjómanum út í og hrærið rólega saman við súkkulaðið. Látið blönduna kólna í 5-10 mínútur. Hrærið saman mjúkt smjör og flórsykur þar til blandan verður rjómakennd. Bætið súkkulaðiblöndunni út í smátt og smátt og hrærið varlega á meðan. Setjið kremið í kæli, þar til þykknar og sprautið því síðan á bollakökurnar. Rósa skreytti kökurnar með muldum brjóstsykri.

 jólamatur

kynninG

Æðislegar fylltar kalkúnabringur

t

akið bringurnar í sundur með því að byrja á þynnri endanum og fletjið þær út með því að berja þær í um það bil 2 sm þunnan flöt. Blandið saman 3 msk af sojasósu, sherry og sykri í djúpan disk. Setjið bringurnar ofan í marineringuna, með skinnið niður og marinerið í 30 mínútur. Á meðan bringurnar marinerast, skerið niður brauð, laukana og möndlurnar (ristið þær). Blandið smjörinu saman við 2 msk. sojasósu og hellið yfir brauðblönduna (ekkert að því að skella höndunum í þetta og hnoða aðeins). Takið bringurnar úr marineringunni og geymið marineringarlöginn. Setjið helminginn af fyllingunni á helminginn af hvorri bringunni, rúllið bringunni upp eins þétt og þið getið. Látið í eldfast mót eða ofnskúffu og penslið með marineringunni. Setjið inn í 160° heitan ofn og eldið í 1 klukkustund og 15 mínútur. Penslið með mariner-

ingunni á 30 mínútna fresti. Takið bringurnar úr ofninum og látið standa í 15 mínútur áður en þið takið bandið/tannstönglana af og berið fram. Gott er að gera sósu úr soðinu sem kemur af bringunum.  2 stk kalkúnabringur beinlausar  5 msk. sojasósa  2 msk þurrt sherry  ½ tsk sykur  8 stk brauðsneiðar  1 bolli fínt saxað sellerí  2/3 bolli saxaðar möndlur, ristaðar  ¼ bolli fínsaxaður blaðlaukur  3 msk smjör, bráðið

Rautt pantone 1797C Blátt pantone 2935C


Fullt hús matar Hjá Eik finnur þú hentugt húsnæði

Veitingahúsið Argentína er í húsnæði hjá Eik fasteignafélagi sem sérhæfir sig í rekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Við bjóðum m.a. húsnæði sem hentar vel til að kokka kræsingar. Einnig er í boði húsnæði fyrir verkstæði, verslanir, lagerhald, skrifstofur og margt fleira. Ef þú ert að efla starfsemina, flytja, stækka, endurskipuleggja eða hefja rekstur er Eik með rétta kostinn fyrir þig.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 590 2200 eða utleiga@eik.is.


88 matur

Helgin 14.-16. desember 2012

 Matur Þriðja bók ingu Elsu og gísla Egils

Ástríða í eldhúsinu

Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson hafa sent frá sér þrjár matreiðslubækur á einu ári. Þau hvetja lesendur sína til að nýta það sem er í kringum þá í náttúrunni og vinna skapandi með hráefnið. Fréttatíminn ræddi við hjónin og gefur hér nasasjón af uppskriftum í bókinni.

o

NÝTT

MEIRI FYLLING & MEIRI

ENNEMM / SÍA / NM55792

munaður

„Kaffipúðarnir passa í allar tvöfaldar skeiðar sem fylgja með Senseo vélum“

UPPGÖTVAÐU NÝJAN BRAGÐHEIM SENSEO

69% Kaffipúðarnir passa í venjulegar skeiðar Senseo vélanna

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

kkur hefur þótt mjög vænt um að þegar við höfum kynnt þessa bók hafa margir komið til okkar sem þekkja fyrri bókina. Fólk hefur lýst yfir mikilli ánægju með bókina og sagt að hún hafi reynst þeim mjög notadrjúg. Það eru bestu meðmælin með svona bókum,“ segir Gísli Egill Hrafnsson, ljósmyndari og matgæðingur. Á dögunum sendu Gísli og eiginkona hans, Inga Elsa Bergþórsdóttir, frá sér bókina Eldað og bakað í ofninum heima en hún er sjálfstætt framhald bókarinnar Góður matur - gott líf í takt við árstíðirnar sem kom út í fyrra. Sú bók sló í gegn, seldist einstaklega vel og var tilefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. „Hún fékk mjög góðar viðtökur,“ segir Gísli Egill um fyrri bókina. Í nýju bókinni róa þau hjón á svipuð mið og áður með því að hvetja fólk til að nýta það sem er í kringum það í náttúrunni og vinna skapandi með hráefni. Að þessu sinni er ofninn í eldhúsinu heima í forgrunni. „Okkur hefur stundum fundist ofninn vera aukaatriði í eldamennskunni, hann er oft bara notaður til að hita upp. Við viljum hvetja fólk til að nýta hann betur. Í bókinni leggjum við bæði til góðar uppskriftir og hugmyndir um hvernig hægt er að nota ofninn á fjölbreyttan hátt,“ segir Gísli en meðal þess sem er að finna í bókinni eru uppskriftir að brauðum, allskonar kökum, smáréttum og ýmsum aðalréttum, meðlæti og grænmetisréttum. Inga Elsa og Gísli hlutu á dögunum þrjár tilnefningar til hinna virtu Gourmand-verðlauna sem veitt verða í Frakklandi í febrúar. Þar keppa matreiðslubækur víða að úr heiminum um að hljóta viðurkenningu. Eldað og bakað í ofninum heima keppir fyrir Íslands hönd í flokki bestu matreiðslubóka en hún var auk þess tilnefnd í flokknum einfaldar uppskriftir. Þá fengu hjónin tilnefningu í flokki þýddra matreiðslubóka fyrir Into the North sem þau gáfu út í haust. Gísli Egill kannast vel við að hugarfarsbreyting hafi orðið hjá mörgum undanfarið þegar kemur að mat og matargerð. „Það er mikill áhugi hjá fólki að tileinka sér bæði nýjungar og læra grunnaðferðir í eldamennsku. Það er mjög jákvætt. Draumur matvælaiðnaðarins er auðvitað að selja okkur allt tilbúið en nú er eins og fólk vilji aftur ná völdum í heimiliseldhúsinu eftir að margir hafa misst fótanna. Það er kannski að renna upp fyrir þessari kynslóð að það er ekki bara ánægjuefni að útbúa góða máltíð heldur líka að safna saman fjölskyldunni til að borða hana. Við höfum lagt áherslu á að leyfa börnunum að fylgjast með og hjálpa til í eldhúsinu svo þau læri að borða góðan mat. Við

Gísli Egill og Inga Elsa hafa sent frá sér þrjár matarbækur á einu ári. Þau hvetja fólk til að hafa börnin með í eldhúsinu.

reynum að hafa fjölskyldumáltíð á hverju kvöldi.“ Hvað með framhaldið, má búast við fleiri bókum frá ykkur? „Við vinnum mjög mikið með mat og höfum gert það alveg frá því við komum heim frá námi. Inga hefur rekið auglýsingastofu og haft mikið af viðskiptavinum úr þessum geira og ég hef myndað hátt í þrjátíu matarbækur og starfað á tímaritum. Þannig að við verðum áfram viðloðandi þennan matarbransa enda brennum við af ástríðu fyrir að vinna svona efni. Bækurnar okkar eru enda mjög persónulegar og verða að megninu til inni á heimili okkar. Það á við um uppskriftirnar, eldamennskuna, stíliseringuna, myndatökuna og síðan hönnunina og textagerðina.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Síðusteik með eplasósu

Þetta er ekki bara fallegur réttur, hann er líka góður. Mjúk og safarík svínasteikin með eplasósu – er hægt að biðja um eitthvað betra? Jú, kannski gott vín og góðan félagsskap á meðan steikin er snædd. Handa 4–6

Valhnetu- og beikonskonsur Það er erfitt að finna einfalda lýsingu á þessum skonsum aðra en þá að þær eru alveg einstaklega góðar. Þar sem talsverður ostur er í deiginu verður það nokkuð klesst. Gott er að skera örlítinn bita úr einni skonsunni, sem næst miðjunni, til að athuga hvort nokkurt hrátt hveitibragð sé af skonsunni. Ef svo er þarf að baka þetta góðgæti nokkrar mínútur í viðbót. Skonsurnar eru góðar sem nasl á milli mála, með salati, súpu eða í morgunmat. Um 8–10 skonsur 400 g hveiti 1 msk. lyftiduft 1 tsk. salt 2½ tsk. svartur pipar, grófmalaður 100 g smjör, kalt, rifið niður með rifjárni 150 g bragðmikill ostur, rifinn 5 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar 150 g beikonsneiðar, steiktar og fínsaxaðar 100 g valhnetur, grófsaxaðar 400 ml súrmjólk 1 stórt egg 2 msk. vatn

Hitið ofninn í 210°C. Blandið þurrefnunum saman í skál og nuddið köldu smjörinu saman við. Bætið osti, vorlauk, beikoni, valhnetum og súrmjólk út í. Hrærið lauslega saman. Fletjið deigið út á hveitistráðum bökunarpappír í um 12–13 mm þykkt. Skerið það í 8–10 sneiðar og losið þær varlega í sundur á pappírnum. Dragið pappírinn yfir á bökunarplötu og penslið skonsurnar með blöndu af léttþeyttu eggi og vatni. Bakið þær í miðjum ofninum í 18–20 mínútur eða þar til þær eru fullbakaðar.

1,2 kg svínasíða án beina 3 hvítlauksrif, kramin salt og svartur pipar 5 greinar rósmarín, 20 einiber 3 msk. ólífuolía 3 lárviðarlauf 6 salvíublöð 4 rauðlaukar, skornir í fernt 200 ml kjúklingasoð 200 ml hreinn eplasafi 5 lítil græn epli eða 3 stór skorin í tvennt Skerið með 0,5 –1 cm millibili ofan í skinnið á svína-síðunni, gætið þess að skera ekki í gegnum fituna. Merjið saman í skál hvítlauk, salt, pipar, nálarnar af 2 rósmaríngreinum, sem búið er að fínsaxa, einber og ólífuolíu. Leggið svínasíðuna í eldfast mót með skinnið niður. Stingið með beittum hníf göt á víð og dreif í kjötið. Nuddið maukinu á kjötið. Snúið síðunni við svo að skinnið snúi upp. Stingið lárviðar- og salvíublöðum undir stykkið. Þurrkið skinnið vel með pappír. Nuddið um 1 tsk. af fínu salti ofan í skinnið og síðan smávegis af ólífuolíu. Leyfið kjötinu að standa í

stofuhita í 1 klukkutíma. Hitið ofninn í 240°C. Setjið kjötið í ofninn og bakið í 25 mínútur. Lækkið hitann í 180°C og bakið áfram í 30 mínútur. Takið kjötið úr ofninum og setjið rauðlauk og rósmaríngreinar undir kjötið. Hellið soði og eplasafa í mótið. Stingið nokkur göt með gaffli í eplin svo að þau springi síður. Raðið eplunum í kringum kjötið. Bakið áfram í 1 klukkutíma. Þegar puran hefur poppast er kjötið tekið úr ofninum og sett á fat með eplunum og rauðlauknum. Leggið álpappír yfir. Hellið soðinu í pott og sjóðið niður í 10 mínútur. Þykkið soðið ef þess þarf. Gott er að bera fram með steikinni kartöfluskífuturna með kryddjurtum eða kartöflugratín.


FULLKOMNAÐU STEMNINGUNA

NÝTT! fylling með jarðarberjabragði í ljósu súkkulaði


90 bílar

Helgin 14.-16. desember 2012

 evrópsku öryggismálasamtökin

A-Benzinn fær 5 stjörnur í árekstarprófun Mercedes-Benz framkvæmir einnig sérprófanir sem reyna mjög á styrk bílanna. Nýr Mercedes-Benz A fékk fullt hús stiga í árekstrarprófun Euro NCAP, evrópsku öryggismálasamtökunum, og hlaut 5 stjörnur fyrir framúrskarandi öryggi farþega. Auk þess að líta til öryggis farþega í árekstrum að framan, aftan eða til hliða metur Euro NCAP einnig þá hættu sem gangandi vegfarendum stafar af bílum. Mercedes-Benz A er með svonefndri virkri vélarhlíf og hlaut einnig toppeinkunn á þessu sviði, að því er fram kemur í tilkynningu.

Merceces-Benz A var valinn bíll ársins hér á landi á dögunum. „Verðlaun Euro NCAP eru skýr viðurkenning á háu öryggisstigi ökutækja okkar,“ segir Rodolfo Schöneburg, yfirmaður öryggishönnunar hjá Mercedes-Benz Cars. „Stöðluð árekstrarpróf endurspegla þó einungis lítinn hluta þeirra slysa sem verða í raun og veru úti á vegunum. Á hönnunarferli nýrra bíla tekur Mercedes-Benz því mið af um 40 ólíkum kringumstæðum sem geta komið upp þegar slys verða.“ Í tilkynningunni segir enn fremur: „Árekstrarprófun Mercedes-Benz gengur mun lengra en staðlaðar prófanir sem eru

grunnurinn fyrir gerðarviðurkenningum nýrra bíla í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Mercedes-Benz framkvæmir einnig sérprófanir sem reyna mjög á styrk bílanna, eins og veltiprófanir og sérstakar prófanir á þakstyrk.“

Hinn nýi A-Benz fékk 5 stjörnur í árekstarprófun evrópsku öryggismálasamtakanna, fullt hús.

 Hekla k aup í desember

15%

Tilvalið í jólapakkann!

Jólafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum

Frítt metan í eitt ár á Volkswagen Passat Kaupendur verksmiðjuframleiddra Volkswagen Passat metanbíla í desember fá frítt metangas í eitt ár.

Vantar þig jólagjöf fyrir unglinginn ? Hjá Ökuskólanum í Mjódd getur þú fengið gjafabréf fyrir fræðilegt nám á :

bifreið, bifhjól og létt bifhjól Góð þekking á umferðarmálum getur skipt sköpum um velferð unglingsins.

Þarabakka 3 S. 567 0300 www.bilprof.is

Jaques í Aneho. Nóvember 2012

Gefðu gjöf sem gefur Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims.

Gjafabréfin eru að verðmæti 1.500 kr. og 3000 kr. Farðu á www.solitogo.org og fáðu nánari upplýsingar. Þú getur líka sent póst á solitogo@solitogo.org eða hringt í síma 659 7515 og við sendum þér gjafabréf.

Þeir sem kaupa verksmiðjuframleiddan Volkswagen Passat metanbíl í desember fá frítt metangas í eitt ár. Meðalakstur fólksbíla er 12.255 kílómetrar á ári. Miðað við 6,6 m3 meðaleyðslu Passat Ecofuel er árlegur eldsneytiskostnaður því 120.000 krónur.

Þ

eir sem kaupa verksmiðjuframleiddan Volkswagen Passat metanbíl í desember fá frítt metangas í eitt ár, að því er fram kemur á síðu Heklu, umboðsaðila Volkswagen. Þar segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu var meðalakstur fólksbíla 12.255 km árið 2011. Miðað við 6,6 m3 meðaleyðslu Passat Ecofuel er árlegur eldsneytiskostnaður því 120.000 kr. miðað við verð á metani 4. desember 2012.“ Á síðu Heklu segir síðan: „Metan er hagkvæmur og vistvænn innlendur orkugjafi sem nýtur síaukinna vinsælda en Volkswagen Passat EcoFuel var valinn bíll ársins árið 2012 af Íslenskum bílablaðamönnum. Þegar íslenskt metan kom fyrst á markað hérlendis árið 2000 var það um 30% ódýrara en bensín. Munurinn hefur síðan aukist og í dag er metan um 45% ódýrari eldsneytisgjafi en bensín. Því til viðbótar má nefna að metanknúnar bifreiðar eru undanþegnar vörugjöldum og því einkar hagkvæmar bæði í kaupum og rekstri. Margir aðrir kostir fylgja því að keyra um að metan bifreið og má m.a. nefna að metanbifreiðar fá „frítt“ í bílastæði í Reykjavík eða allt að 90 mínútum. Metantankar þykja einnig öruggari en hefðbundnir bensíntankar þar sem þeir eru gerðir úr sterkara efni. Allur annar öryggisbúnaður metan bifreiðarinnar er eins og í bensín- eða dísilbifreiðum en framleiðendur slá ekkert af kröfum til að verja ökumann og farþega. Það er upplifun að keyra um á metanbifreið. Á sama tíma og metanbifreiðar skila sambærilegu afli og bensín- eða dísilbifreiðar eru þær auk þess hljóðlátari og mýkri við akstur og má nefna að Volkswagen Passat EcoFuel TSI sem skilar 150 hestöflum og togar 220 Nm. Metan CH4 er lofttegund sem m.a. myndast á urðunarstöðum sorps við niðurbrot á lífrænum úrgangi. Í dag er metangasi safnað saman á urðunarstað höfuðborgarsvæðisins á Álfsnesi. Eftirspurn eftir metani hefur aukist mjög síðustu ár og ljóst er að með auknu vöruúrvali mun eftirspurnin aukast enn frekar í komandi framtíð. Fyrirséð aukin eftirspurn kallar á bætta þjónustu og því er það sönn ánægja að Olís og Metanorka sömdu nýverið við Sorpu um kaup á metani fyrir nýjar áfyllingarstöðvar sem ráðgert er að taka í gagnið á næsta ári. Einnig eru áform um að gangsetja orkuver til metanframleiðslu á næsta ári sem mun auka framboð á metani til muna. Viðskiptavinir Heklu sem hafa keypt metanbíla hafa góða reynslu af notkun metans sem orkugjafa. Á sama tíma og þeir spara sér háar fjárhæðir velja þeir íslenska vöru, íslenskt hugvit, spara gjaldeyri og styðja við atvinnusköpun á Íslandi.“ Volkswagen Passat Variant kostar frá 4.190.000 kr.

„Á sama tíma og þeir spara sér háar fjárhæðir velja þeir íslenska vöru, íslenskt hugvit, spara gjaldeyri og styðja við atvinnusköpun á Íslandi.“



92 tíska

Náttkjóll úr modal efni

 Anik A LAufey er versLunArstýr A nostALgíu

Verð 8.990 kr.

Ynja undirfataverslun

Hamraborg 20 S. 544 4088

Flottur og létt fylltur teg 9016 - fæst í B,C,D skálum á kr. 5.800,boxerbuxur í stíl OPIÐ: á kr. 1.995,MÁN - FÖST

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Helgin 14.-16. desember 2012

10 - 18 LAUGARD. 15. DES 10 - 18

Refaskinn í jólapakkann hennar

Buxnadragtir, leður og loðið um jól Fréttatíminn leitaði ráða hjá fagurkeranum Aniku Laufey Baldursdóttur um hvað hafa mætti í huga við valið á jóladressinu í ár.

J

ólatrendin í ár eru margvísleg en á meðal heitustu trendanna fyrir þessi jól er klárlega buxnadragtin,“ segir Anika Laufey Baldursdóttir, verslunarstýra Nostalgíu á Laugavegi. Anika er þekktur fagurkeri og Fréttatíminn leitaði því ráða til hennar við hvað hafa ber í huga við val á jóladressinu. „Pallíettuflíkur eru klassískar um jólin og einnig allt úr sléttflaueli það er mjög hátíðlegt. Það ber líka svolítið á leðri og öllu því sem er loðið, pelsum, vestum, húfum eða krögum.“ Aðspurð segir hún ekkert lát vera á vinsældum loðfeldanna en þó sæki í sig veðrið gervipelsar í auknum mæli. „Það er líka algjört möst að vera með skart,“ Anika útskýrir að því stærra og meira sem skartið sé, því betra. Hvert er þá jóladressið? „Háar beinar buxur við perlusaumað korsilett og jakki í stíl við buxurnar. Skreytt með stóru og miklu skarti. Það er skothelt og mjög smart.“ Hægt er að fá margskonar skart og ráðgjöf við val á jóladressinu frá Aniku í „vintage“ versluninni Nostalgíu á Laugavegi.“

Tvær stærðir, verð frá 19.980 Margir litir

Skoðið úrvalið á facebook! www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141

Pallíettur eru algjör klassík sem hafa ber í huga við val á jóladressinu.

Opið alla daga til jóla Nýtt kortatímabil

Ekta skinn ponjó kr. 12.900-

Buxnadragtir eru eldheitt trend sem enginn temmilega tískumeðvitaður ætti að láta fram hjá sér fara.

69%

Loðið, loðið, loðið og aftur loðið. Samkvæmt tískuspegúlantinum Aniku Laufey er ekkert lát á vinsældum loðfeldanna.

Lottie dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin að vera hún sjálf

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Hin margverðlaunaða Lottie dúkka sem stendur á eigin fótum nú komin til Íslands Frábær verð og persónuleg þjónusta Kjóll kr. 12.900

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012


Helgin 14.-16. desember 2012

Kókosolía á allt Kókosolía er til margra hluta nytsamleg. Fæstir gera sér þó grein fyrir fjölbreytni notagildisins. Hér eru nokkrar einfaldar og mjög sniðugar uppskriftir.

Útisófasett fyrir Útisófasett fyrir Útisófasett fyrir Útisófasett fyrir Útisófasett fyrir Útisófasett fyrir íslenskar aðstæður íslenskar aðstæður íslenskar aðstæður íslenskar aðstæður íslenskar aðstæður íslenskar aðstæður Nokkar gerðir og litir. Glæsileg og vönduð vara.

Svitalyktareyðir: Það eina sem þú þarft er 2–3 tsk. kókosolía, 1/8 bolli maíssterkja og 1/8 matarsódi. Hitið olíuna og blandið hægt saman við þurrefnin. Fyrir meiri lykt er hægt að bæta við ilmolíudropum eftir smekk. Hægt er að geyma blönduna í krukku og bera hana á með höndum eða móta í kúlu og geyma inni í ískáp og nota sem stifti.

Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16

Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Opið: Má. - Fö. 12 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 -•18210 Garðabær • S 771 3800 • w

Kauptúni 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • Kauptúni www.signature.is 3 • 210 Garðabær • S 771 3800 • w

Xenia

Stálfótur/ svart bycast leður Kr. 24.900,- stk.

Boston

Stálfætur / ljósbrúnt bycast leður Kr. 19.950,- stk.

LAGERSALA! ÚTSALA! ÚTSALA!

Tannkrem: 3 msk. kókosolía, 3 msk. matarsódi, 25 dropar piparminntuolía, stevía til sætunar. Blandið vel saman og burstið tennurnar vandlega upp úr kreminu.

. Glæsileg oggerðir vönduð Nokkar ogvara. litir. Glæsileg og vönduð vara.

Sumarvaran er komin komin aranSumarvaran er komin er Vorum að fá 3 gerðir af glæsilegum borðstofustólum frá Danmörku Allt að 60% glæsilegum sem viðafsláttur seljum á af sérstöku lagersöluverði til jóla. Seljast 2útihúsgögnum stk. saman ósamansettir viðhaldsfríum

Meik: Ef þig vantar rakagefandi andlitsfarða má hræra andlitspúðri saman við kókosolíuna. Best er að gera þetta jafn óðum og þá bara í lófanum eða blanda meira í lítilli krukku sem geyma má þar til síðar. Hármaski: 2 msk. ólívuolía, 2 msk. kókosolía, 2 msk. möndluolía og e–vítamín töflur eða hylki og örlítill sítrónusafi. Myljið töflurnar og blandið saman við olíurnar og sítrónusafann. Berið ríkulega í enda og nuddið vel. Kókosolían er einnig góð ein og sér fyrir úfna hárenda. Takið þá smá af olíunni á fingurna og nuddið á milli handanna og setjið í hárið.

Á mynd: Tetris sett Á mynd: Tetris sett

Einnig er olían kjörin fyrir mjólkandi mæður til að koma í veg fyrir sprungur og sár á geirvörtum, sem meðal við særindum í hálsi eða sem næring á borðplötuna. Svo er hún ómissandi í matargerðina í stað smjörs.

Opið: Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16

Paris

Svartir viðarfætur / Svart bycast leður Kr. 22.900,- stk. Opið: Má. - Fö. 12 - 18 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Opið: Má. - Fö. 12 - Lau. 12 - 16 - Sun. 13 - 16 Kauptúni 3 -•18210 Garðabær • S 771 3800 • w

Opið: 6 - Sun. 13 - 16 Má. - Fö. 12 - Lau. 12 - 16 - • Sun. 13 - 3800 16 Kauptúni 3 -•18 210 Garðabær S 771 • www.signat Má. Fö.Garðabær 12 - 18•- SLau. 12 -•16 - Sun. 13 - 16 auptúni 3 •- 210 771 3800 www.signature.is Kauptúni 3• 210 Garðabær • S 771 3800 • w

Garðapósturinn

SÍMI 555 6101- 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is

Garðabær •Kauptúni S 771 3800 3• 210 • S 771 3800 19• www.signat SÍMI• 555www.signature.is 6101- Garðabær 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is

SÍMI 555 6101- 697 4020 - netfang: valdimar@gardaposturinn.is Garðapósturinn

SKIPHOLT 25 OPIÐ: Virka Daga 14:00 -19:00 Laugardaga 12:00 -16:00 Lokum 23. Desember Nýjar Vörur Daglega. Verð frá 990 til 5990 kr. Peysur, húfur, jakkar, buxur, bolir og allt þar á milli. Íslensk hönnun á frábæru verði. WWW.NIKITACLOTHING.COM


Múlatorg flóamarkaður

94 tíska

Helgin 14.-16. desember 2012

 Myndlist í jólapakk ann

Fullt af flottum gersemum

plötur - föt - gjafir

Dagskrá laugardaginn 15. des

Svavar Knútur spilar

List er frábær fjárfesting Haldinn verður jólabasar með myndlist í húsakynnum gallerí Kunstlager á Rauðarárstíg. „Viljum breyta viðhorfi almennings til myndlistar, hún er ekki bara fyrir fáa útvalda.“

V

ið erum að halda jólabasar því við viljum hvetja almenning til þess að gefa myndlist í jólagjöf,“ segir Ásta Fanney Sigurðardóttir myndlistarkona, skáld og ein aðstandenda gallerísins Kunstlager á Rauðarárstíg. Á morgun laugardag opnar risavaxinn jólabasar í Kunstlager gallerí. Þar munu koma saman myndlista og tónlistarfólk ásamt nokkrum hönnuðum. „Við viljum vekja fólk til meðvitundar um að myndlist þurfi ekki að vera fyrir einhverja nokkra útvalda og okkur langar að breyta viðhorfi fólks til listarinnar. En list er til dæmis frábær í jólapakkann. Það virðist oft sem myndlist sé torskilin og þá sér í lagi hvernig best sé að nálgast hana. Fólki finnst hún ekki alltaf mjög aðgengileg og úr því reynum við hjá Kunstlager að bæta með svona basar.“ Um sextíu listamenn koma til með að selja verk sín á basarnum sem Ásta Fanney lofar að verði allur sá veglegasti. „Það er mikið af nýju myndlistarfólki hjá okkur sem selur verk sín mjög ódýrt og það er því tilvalið að koma og versla við þau núna. Það er í raun frábær fjárfesting því þetta eru meistarar framtíðarinnar,“ Segir Ásta Fanney. Það verður eflaust mikið um uppákomur í galleríinu og segir Ásta Fanney aldrei að vita nema að á staðnum verði óvæntir tónleikar einhver kvöldin. Basarinn verður opnaður á laugardaginn og verður opinn fram til jóla frá 16-20.

Kaffi - Kakó - vöfflur Spákona á staðnum Opnunartími: fimmtudaga og föstudaga 12-18 Laugardaga 12-17

Fellsmúli 28 www.mulatorg.is

Mikið úrval af kjólum og kjólabolum St. 40-58

Fylgstu með jólasveinadagatali Belladonna á Facebook

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is

Ekki fara í jólaköttinn 30% - 50% - 70% afsláttur Við stelpurnar í versluninni Feminin Fashion viljum ekki að Dæmi um afslætti: 30% afsláttur af öllum neinn fari í jólaköttinn og bjóðum því ótrúlega afslætti kjólum 30% afsláttur af öllum fram til jóla leggings Endilega nýtið ykkur 50% afsláttur af völdum þetta flotta tilboð og vörum pössum upp á engin fari 70% afsláttur af völdum í jólaköttinn. vörum Allar upplýsingar ….og svo miklu, miklu

Ásta Fanney segir að myndlist sé kjörin í jólapakkann. Gallerí Kunstlager er á Rauðarárstíg 1.

á Facebook

María Lilja Þrastardóttir

Opnunartími: Mán - föst: 11 - 18 Laugard: 10 - 16

marialilja@frettatiminn.is

Feminin Fashion Bæjarlind 4 201 Kópavogi S. 544 2222 feminin@feminin.is

S KÓ M A R K A Ð U R Grensásvegi 8

Jólatilboð

20% afsláttur

Túnikur

Jólanáttföt mikið úrval

Str. 40-56

af öllum vörum

Mikið úrval af herraskóm fyrir jólin

Opið

mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16

9.900 kr.

Verð 10.900 kr.

SKÓ

MARKAÐURINN Grensásvegur 8 - Sími: 517 2040

Myndir á Facebook Bæjarlind 6, sími 554-7030 Eddufelli 2, sími 557-1730 www.rita.is

Ríta tískuverslun

Laugavegi 53 S. 553 1144


Helgin 14.-16. desember 2012

GEFÐU DRAUM ÞESSI JÓL MEÐ GJAFAKORTI FASHION ACADEMY REYKJAVÍK

Íslensk hönnun á Reykjavík Natura

ÞÚ GEFUR SKEMMTILEGT NÁM OG SPENNANDI FRAMTÍÐ MEÐ GJAFAKORTINU. Eggert feldskeri og Hansína Jensdóttir sýna hönnun sína á Reykjavík Natura hóteli í dag.

UPPHÆÐ KORTSINS ER AÐ ÞÍNU VALI.

Eggert feldskeri og Hansína Jensdóttir eru hönnuðir mánaðarins á Icelandair hotel Reykjavík Natura í desember. Í dag, föstudaginn 14. desember, sýna þau saman hönnun sína, fatnað úr hvers kyns feldi og skartgripi. Á tískusýningunni fá gestir og gangandi að upplifa íslenska hönnun frá fyrstu hendi, prófa vörurnar og spyrja hönnuðina spjörunum úr, en þeir eru á staðnum og taka þátt í sýningunni. Eins eru valdar vörur á afslætti í tilefni sýningarinnar. Tískusýningin hefst klukkan 17.

Aloe Vera sem hárkúr Til eru margvísleg húsráð til þess að örva hárvöxt. Mörgum, konum og körlum, finnst sem þau verði þess vör að á einhverjum tímapunkti sé sem hægist á hárvextinum, hárið hreinlega standi í stað ýmist í sömu síddinni, eða hárið hreinlega þynnist. Þá getur verið gott að taka lauf Aloe Vera plöntu og skipta í tvennt og nudda gelinu vandlega í hárræturnar. Til þess að fá fram sem best áhrif úr plöntunni er gott að láta gelið standa í hárinu í eina klukkustund.

MARGAR SKEMMTILEGAR NÁMSLEIÐIR Í BOÐI LJÓSMYNDUN

FÖRÐUNARFRÆÐI

STÍLSTANÁM

NAGLAFRÆÐI

KVÖLDNÁMSKEIÐ Í FÖRÐUN FYRIR KONUR Á ÖLLUM ALDRI FYRIRSÆTU OG FRAMKOMUNÁMSKEIÐ

facebook.com/fashionacademyreykjavik

HEILSA OG NÆRING

www.fashionacademy.is

Ármúla 21, 108 Reykjavík

Sími 571 51 51


96 heilabrot

Helgin 14.-16. desember 2012

?

Spurningakeppni fólksins 1

Unnur Erla Jónsdóttir lögfræðingur 1. 52 milljarðar.

 

2. Sjóræninginn. 3. Pass. 4. 6%.

5. Pass. 6. Anna Bára. 7. Maríu Birtu.

8. Pass. 9. Bill Clinton. 10. Vegna frumsýningar á söngleik.

11. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobs. 12. Malin Seyfried. 13. Little talks.

14. 86. 15. Pass.

7 stig.

Amgen hefur keypt Íslenska erfðagreiningu. Hvert var kaupverðið? 2 Hvað heitir nýútkomin skáldævisaga Jóns Gnarr? 3 Hvað heitir ástralska útvarpsstöðin sem gerði afdrifaríkan símahrekk á sjúkrahúsinu þar sem Katrín hertogaynja lá vegna morgunógleði? 4 Hversu háir eru stýrivextir á Íslandi? 5 Hvers lenskur var Ravi Shankar, guðfaðir heimstónlistarinnar, sem lést á dögunum? 6 Hvað heitir íslenska konan sem sigraði í keppninni Playboy Miss Social November 2012? 7 Rekstri hvaða konu var, að hennar sögn, úthýst úr Kringlunni? 8 Í vikunni var heit umræða um pistlaskrif Helgu Þóreyjar Jónsdóttur, þar talaði hún um að brotið væri á barni sínu sem er á leikskólaaldri. Hvert var brotið að hennar mati? 9 Hvaða fyrrum forseti Bandaríkjanna verður bráðum afi? 10 Af hvaða tilefni komu kryddpíurnar saman á West End á dögunum? 11 Dansíþróttasamband Íslands hefur valið danspar ársins 2012. Hvað heitir parið? 12 Hvaða leikkona leikur Lindu Lovelace í samnefndri kvikmynd sem frumsýnd verður á næsta ári? 13 Hvaða lag Of Monsters and Men var flutt af þátttakendum í undanúrslitum sjónvarpsþáttaraðarinnar the Voice ? 14 Lionel Messi sló á dögunum markamet Gerds Müller og hefur nú skorað fleiri mörk á einu ári en nokkur annar knattspyrnumaður. Hvað eru mörk Messi á árinu orðin mörg? 15 Hver er þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta?

 Sudoku

framkvæmdastýra Bíó paradís 1 6 milljarðar. 2 Sjóræninginn.

3 Pass.

 Sudoku fyrir lengr a komna

4 0,25 5 Indverskur.

6 Ásdís Rán. 7 María Birta. 8 Kirkjuferðir. 9 Bush.

 

10 Vegna leikritsins.

11 Pass. 12 Amanda Seyfried. 13 Little talks.

14 72. 15 Pass.

8 stig.

Svör: 1. 52 milljarðar íslenskra króna (415 milljónir dollara). 2. Sjóræninginn. 3. 2Day FM. 4. 6%. 5. Indverskur. 6. Arna Bára Karlsdóttir. 7. Maríu Birtu. 8. Kirkjuheimsóknir á skólatíma. 9. George W. Bush. 10. Vegna söngleiksins Viva forever. 11. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir. 12. Amanda Seyfried. 13. Little Talks. 14. 88. 15. Þórir Hergeirsson.

Hrönn sigrar með 8 stigum gegn 7

Unnur Erla skorar á vin sinn, lögfræðinginn Hauk Gunnarsson. Nýbýlavegi 32

Matur fyrir

Hrönn Sveinsdóttir

 lauSn

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

Þú getur valið um:

Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos

Njótið jólanna

TANTRA- FÁKAFENI & HLÍÐARSMÁRA - TANTRA.IS

 kroSSgátan

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.


Jólabókin í ár! jólabókin í ár!

Lestölva

. r k 5 t

9 9 . 24

& gjafakort

kor a f a j g n va + r. inneig l ö t Les 00 k 4.0 með

Lestölva og gjafakort frá eBókum er fullkomin jólagjöf.

Fæst eingöngu í Elko.

Gef gjafa ðu á jól kort abók ina! Gjafakort fæst í Hagkaupum, ELKO og Epli.

Les ar sk íslen kur bæ PocketBook lestölva 6 tommu E Ink skjár • Glampafrír skjár, hægt að lesa í sól • Stuðningur við 18 skráartegundir, m.a. EPub og PDF Rafhlöðuending allt að 30 dagar eða 8.000 flettingar • Þyngd aðeins 180 g • Tveir litir í boði Þú getur notið allra íslensku bókanna.

Mesta úrval landsins af íslenskum og erlendum raf- og hljóðbókum og allir nýjustu titlarnir á eBækur.is


98 skák

Helgin 19.-21. október 2012

 Sk ák ak ademían

Skákkrakkarnir söfnuðu meira en milljón fyrir Hringinn

k

ofan Aronian. Það er bara ekki rakkarnir í Skákademínokkur leið að deila um málið: unni fóru á kostum í Magnus Carlsen er langbesti maraþoni í Kringlunni skákmaður heims um þessar um síðustu helgi og söfnuðu mundir, og fátt virðist geta meira en milljón króna í þágu komið í veg fyrir að hann verði Barnaspítala Hringsins. Um einn af risum skáksögunnar. 140 þúsund fóru til kaupa á 2 fartölvum fyrir skólann í Eitt skemmtilegasta mót Hringnum og til tveggja Play ársins Station 3 leikjatölva fyrir leikstofuna. Sena og Heimilistæki Skákáhugamenn ættu að líta gáfu mjög rausnarlegan afslátt, við í Landsbankanum, AusturElín Nhung, ein af hetjunum úr maraþoni og enn þá fleiri fyrirtæki, einstræti á sunnudaginn. Þá fer Skákademíunnar, sem söfnuðu fyrir Barnastaklingar og sveitarfélög lögðu fram hið árlega Friðriksmót spítala Hringsins. fé af mörkum í söfnunina, og fer Landsbankans, sem kennt er þannig rétt tæp milljón króna í við goðsögnina Friðrik ÓlafsBarnaspítalasjóð Hringsins. Yfirskrift maraþonsins son, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Langflestir af var ,,Við erum ein fjölskylda“ sem eru einkunnarorð bestu og efnilegustu skákmönnum eru skráðir til skákhreyfingarinnar, og sérlega gaman hve vel skákleiks, svo það er hægt að lofa áhorfendum líf og fjöri. krakkarnir fylgja þessum fögru orðum eftir í framMótið hefst klukkan 13 og eru tefldar hraðskákir. kvæmd. Þetta mót hefur fyrir löngu unnið sér sess sem eitt skemmtilegasta skákmót ársins.

Carlsen einfaldlega langbestur

Það fór eins og við spáðum: Magnus Carlsen skrifaði nýjan kafla í skáksöguna með ótrúlega glæsilegum sigri á stórmótinu í London, þar sem hann fékk 6,5 vinning af 8 mögulegum. Hann sigraði í 5 skákum, gerði 3 jafntefli og tapaði ekki skák. Gamli rússneski björninn, Vladimar Kramnik, veitt Carlsen talsverða keppni og fékk 6 vinninga, en næstir komu Nakamura frá Bandaríkjunum og Adams, sem var hetja heimamanna, með 5 vinninga. Heimsmeistarinn Anand var aðeins með 50% vinningshlutfall og virtist skorta bæði kraft og sigurvilja. Sá mikli Aronian varð að gera sér 6. sætið að góðu, og þar með náði Kramnik af honum 2. sæti á heimslistanum. Neðstu sætin vermdu skákdrottningin Judit Polgar og ensku Íslandsvinirnir McShane og Jones. Árangur Carlsens er sögulegur, því nú flýgur hann í fyrsta skipti yfir gamalt stigamet Kasparovs. Með árangrinum í London er Carlsen kominn með 2861 stig, rúmlega 50 meira en Kramnik og 60 stigum fyrir

Gleði á Grænlandi.

SkákþrautiN

Skákgleði í Nuuk

Hróksmennirnir Henrik Danielsen og Hrafn Jökulsson voru í heimsókn í Nuuk, höfuðstað Grænlands, í liðinni viku að útbreiða fagnaðarerindi skákarinnar. Tíu ár eru nú liðin síðan ,,skáklandnámið“ hófst og hafa þúsundir barna og fullorðinna kynnst skákinni, auk þess sem mikill fjöldi Íslendinga hefur tekið þátt í starfinu. Að þessu sinni heimsóttu Henrik og Hrafn nokkra grunnskóla, skákklúbb staðarins, og fjölsmiðju fyrir unglinga, auk þess að eiga fund með borgarstjóranum, Asi Chemnitz Narup, sem er mjög áhugasöm um frekara skákstarf meðal barna og ungmenna. Á næsta ári er ráðgerð mikil skákhátíð í Nuuk, sem verður kjörinn vettvangur fyrir íslenska áhugamenn að kynnast töfraheimi Grænlands. Það voru Mannvit og Flugfélag Íslands sem voru bakhjarlar þessar velheppnuðu ferðar, auk þess sem margir lögðu af mörkum verðlaun og vinninga, m.a. Henson, Sögur útgáfa, Forlagið og Nói Síríus.

Hér er skemmtileg flétta sem hvítur, Koltanowsky, hristi fram úr erminni. 1.Hg3! Dxc2 3.Dh6! Rag8 4.Dxh7+! Og mátið blásir við. Góða (skák) helgi!  verðlaunaþr autir

GEFÐU GJÖF SEM SKIPTIR MÁLI

talnaþrautir KenKen-talnaþrautirnar eru frábær heilaleikfimi. Fréttatíminn mun birta tvær gátur í hverju tölublaði næstu vikurnar. Lesendur geta sent inn svör við gátunum og í hverri viku verður dreginn út heppinn þátttakandi sem fær KenKenbækurnar sendar heim að dyrum frá Bókaútgáfunni Hólum.

Reglurnar eru einfaldar:  Ef þrautin er 3 x 3 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 3, ef hún er 4 x 4 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 4 o.s.frv.  Sama tala má einungis koma fyrir einu sinni í hverjum dálki og hverri línu.  Svæðin, sem eru afmörkuð með þykkum línum, kallast hólf.  Stundum nær hólfið bara yfir einn reit og þá er augljóst hvaða tala á að koma þar.  Oftast nær hólfið þó yfir fleiri en einn reit og þá fylgir þeim tala og eitthvert stærðfræðitákn, þ.e. +, –, x eða ÷. Ef talan er t.d. 5 + þá á summa talnanna í því hólfi að vera samtals 5. Ef talan er 2- þá á mismunur talnanna að vera 2. Í erfiðari þrautunum er svo einnig margföldun og deiling.

ÞÚ GETUR GERT KRAFTAVERK Í DAG

Svör við talnaþrautunum má senda í hefðbundnum pósti á ritstjórn Fréttatímans, Sætúni 8, 105 reykjavík. Lesendur geta líka tekið mynd af lausnunum með símanum eða myndavél og sent á netfangið leikur@frettatiminn.is

Með hreinu vatni gefur þú betri heilsu, menntun og bjarta framtíð.

Nafn

PIPAR\TBWA - SÍA - 123239

Þú getur hjálpað núna með því að greiða valgreiðslu í heimabanka Einnig: ■ frjálst framlag á framlag.is ■ gjafabréf á gjofsemgefur.is ■ 907 2003 styrktarnúmer (2.500 kr.) ■ söfnunarreikningur: 0334-26-50886, kt. 450670-0499

Heimili Sími

Netfang

Lausn á þrautum síðustu viku Vinningshafi síðustu viku er Eva Kristjánsdóttir, Lækjarsmára 5, 201 Kópavogi, og fær hún sendar KenKen talnaþrautabækurnar frá Hólum.


Háspenna

fyrir unga fólkið og alla hina

Sumarið þegar allt breyttist Dagbjört er sextán ára þegar hún stendur

Spennandi saga sem veitir lesandanum innsýn í sérstakan hugarheim og aðstæður sem fáir þekkja.

frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Á hún að snúa baki við trúarsöfnuðinum sem hún tilheyrir, eða halda sig við öryggið heimafyrir?

Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í ár

. . . fær hárin til að rísa Heimsókn á heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn fær hárin til að rísa á höfði söguhetjunnar . . . og lesandans. Í þessari óvenjulegu bók gerast óvæntir og óhugnanlegir atburðir sem halda lesandanum í spennu frá fyrstu síðu til hinnar síðustu.

✶✶✶✶ Kristjana Guðbrandsdóttir, DV

Mary Poppins er mætt Söngleikur í Borgarleikhúsinu Frumsýning febrúar 2013

Eftir að Mary Poppins kemur í Kirsuberjagötu er þar aldrei lognmolla. Sagan um barnfóstruna óútreiknanlegu er sígild og sívinsæl, enda er konan skemmtilega skrítin og kemur sífellt á óvart með uppátækjum sínum.

salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík

Kíktu á salka.is


100 sjónvarp

Helgin 14.-16. desember 2012

Föstudagur 14. desember

Föstudagur RÚV

15.40 Ástareldur 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? e. 17.37 Jól í Snædal e. 18.00 Turnverðirnir (3:10) 18.15 Hrúturinn Hreinn 18.25 Hljómskálinn (4:4) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Sveppi) 20.30 Útsvar (Ísafjarðarbær Akureyri) 21.40 Grunlaus pabbi (The Switch) 23.25 Vera – Litli Lasarus (Vera) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglumann á Norðymbralandi. e. 01.00 Öfund (Envy) Maður fyllist öfund í garð vinar síns eftir að sá efnast vel á nýstárlegri uppfinningu. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21.40 Grunlaus pabbi (The Switch) Gamanmynd um mann sem áttar sig á því sjö árum eftir fæðingu sonar vinkonu sinnar að hann er pabbi drengsins.

21:25 The Voice (14:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki.

Laugardagur

SkjárEinn 21:15 Limitless Æsispennandi og stórgóð mynd um rithöfund, sem öðlast ómannlega hæfileika eftir að hann tekur að innbyrða nýtt eiturlyf. allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

19:45 The Bachelor (5:12) Loks er komið að utanlandsferð sem að þessu sinni endar í Puerto Rico.

Sunnudagur

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:05 Top Chef (2:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Survivor (6:15) (e) 19:00 Running Wilde (4:13) (e) Steve og Emmy vinna nú saman að því að koma Puddle aftur saman við kærastann sinn. 5 19:25 Solsidan 6(4:10) (e) Alex og Fredde reyna að toppa hvorn annan í matargerð og Anna skráir sig í líkamsrækt með Mickan. 19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 America's Funniest Home Videos 20:40 Minute To Win It 21:25 The Voice (14:15) 23:00 Excused 23:25 House (13:23) (e) 00:15 CSI: New York (17:18) (e) 01:05 A Gifted Man (15:16) (e) 01:55 Last Resort (4:13) (e) 02:45 CSI (9:23) (e) 03:25 Pepsi MAX tónlist

RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka 08:05 Malcolm in the Middle / Úmísúmí / Babar / Grettir / Nína 08:30 Ellen (61/170) Pataló / Skrekkur íkorni / Unnar og 09:15 Bold and the Beautiful vinur / Geimverurnar 09:35 Doctors (44/175) 10.30 Hanna Montana 10:15 Til Death (4/18) 11.00 Á tali við Hemma Gunn e. 10:40 Two and a Half Men (1/16) 11.50 Útsvar e. 11:05 Masterchef USA (7/20) 11:50 The Kennedys (1/8) allt fyrir áskrifendur12.50 Landinn e. 13.20 EM í handbolta 12:35 Nágrannar 17.35 Jóladagatalið 13:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17.36 Hvar er Völundur? e. 14:55 Game Tíví 17.42 Jól í Snædal e. 15:20 Sorry I've Got No Head 18.07 Turnverðirnir (4:10) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 18.22 Táknmálsfréttir 16:35 Bold and the Beautiful 18.30 Úrval úr Kastljósi 17:00 Nágrannar 4 5 18.54 Lottó 17:25 Ellen (62/170) 19.00 Fréttir 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 19.30 Veðurfréttir 18:23 Veður 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20.30 Hraðfréttir 18:47 Íþróttir 20.40 Lærisveinn galdrakarlsins (The 18:54 Ísland í dag Sorcerer's Apprentice) Galdra19:16 Veður meistarinn Balthazar ræður sér 19:25 Simpson-fjölskyldan (16/22) aðstoðarmann til að reyna að verja 19:50 Týnda kynslóðin (14/24) New York fyrir erkióvini sínum. 20:20 The X-Factor (24/27) 22.30 Hesher (Hesher) Ungur 21:50 The X-Factor (25/27) 22:40 In Bruges Mögnuð hasarmynd drengur hittir undarlega einfarann Hesher sem kemur róti um leigumorðingja sem bíður á líf hans. Atriði í myndinni eru eftir næsta verkefni frá yfirmanni ekki við hæfi ungra barna. sínum meðan hann bíður í Burges 00.15 Í lausu lofti (Up in the Air) e. í Belgínu. Með aðalhlutverk fara 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Colin Farrell og Brendan Gleeson. 00:30 The Eye 02:05 Secretariat 04:05 Virtuality 05:30 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / og vinir hans / Kóalabræður / Franklín Elías / Algjör Sveppi / Lalli / Algjör og vinir hans / Smælki / Kúlugúbbar Sveppi / Lukku láki / Mörgæsirnar / Kung fu panda/ Litli prinsinn / frá Madagaskar / Kalli litli kanína og Galdrakrakkar / Ævintýri Merlíns vinir / Scooby-Doo! Leynifélagið 11.05 Völundur - nýsköpun í iðnaði e. 10:50 Big Time Rush 11.35 Sinfóníuhljómsveitin á 11:15 Glee (7/22) tímamótum - Fyrsta árið í Hörpu e. 12:00 Bold and the Beautiful 12.30 Silfur Egils 13:45 The X-Factor (24/27) allt fyrir áskrifendur 13.50 Af hverju fátækt? Menntun er 15:10 2 Broke Girls (2/24) fyrir öllu e. 15:35 Jamie's Family Christmas fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14.45 Af hverju fátækt? Allsnægtir og 16:00 ET Weekend örbirgð í New York e. 16:50 Íslenski listinn 15.45 EM í handbolta 17:20 Game Tíví 17.35 Jóladagatalið 17:50 Sjáðu 17.36 Hvar er Völundur? e. 18:206 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 4 Jól í Snædal e. 5 17.42 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.05 Stundin okkar 18:47 Íþróttir 18.30 Táknmálsfréttir 18:56 Heimsókn 18.40 Sætt og gott (Det søde liv) 19:13 Lottó 19.00 Fréttir 19:23 Veður 19.30 Veðurfréttir 19:35 Elf Bráðfyndin jólamynd fyrir 19.40 Landinn alla fjölskylduna. Will Ferrell leikur 20.15 Downton Abbey (5:8) dreng sem elst upp hjá álfum jóla21.10 Jón Múli Árnason sveinsins. 22.10 Sunnudagsbíó - Líttu á mig 21:15 Limitless (Comme une image) Lolita er 23:05 The Imaginarium of Doctor rúmlega tvítug og hefur fallega Parnassus Stórkostleg ævintýrasöngrödd. En hún hefur líka mynd eftir Terry Giliam úr Monty áhyggjur af útliti sínu og holdafari Python-genginu. og þráir athygli pabba síns. 01:15 Second Sight 00.00 Silfur Egils e. 02:45 Sleepers 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:10 ET Weekend 05:50 Fréttir

21:15 Homeland (11/12) Önnur þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta.

SkjárEinn

fT i r k s á r ggðu þé allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

6

06:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:10 Rachael Ray (e) 10:40 Rachael Ray (e) 09:00 The Royal Trophy 2012 10:15 Dr. Phil (e) 12:05 Dr. Phil (e) 14:00 Grænland 11:35 The Bachelor (5:12) (e) 14:05 Kitchen Nightmares (9:17) (e) 14:35 OK búðarmótið 13:05 30 Rock (17:22) (e) 14:55 Top Chef (2:15) (e) 09:00 The Royal Trophy 2012 15:10 Being Liverpool 13:30 A Gifted Man (16:16) (e) 15:40 Parks & Recreation (7:22) (e) 17:50 Spænsku mörkin 15:55 Enski deildarbikarinn 14:20 House (13:23) (e) 16:05 Happy Endings (7:22) (e) 18:20 Enski deildarbikarinn 17:40 Enski deildarbikarinn 15:10 GoldenEye (e) 16:30 The Good Wife (5:22) (e) 20:00 Tvöfaldur skolli 19:25 La Liga Report allt fyrir áskrifendur17:20 Last Resort (4:13) (e) 17:20 The Voice (14:15) (e) 20:35 La Liga Report 20:00 The Royal Trophy 2012 18:10 Survivor (7:15) 19:00 Minute To Win It (e) 21:05 The Royal Trophy 2012 01:00 Box: Berto - Guerrero fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:00 Rolling Stones 50th Anniversary 19:45 The Bachelor (5:12) 00:05 UFC 119 allt fyrir áskrifendur Concert 21:15 A Gifted Man - LOKAÞÁTTUR 22:00 Dexter (8:12) 22:00 Ringer (16:22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:00 Combat Hospital (2:13) 22:45 Trespass 07:45 Sunderland - Reading 23:50 Sönn íslensk sakamál (7:8) (e) 00:20 Overboard (e) 15:55 Sunnudagsmessan 09:25 Fulham - Newcastle 4 5 (e) 6 00:20 House of Lies (9:12) 02:15 Excused (e) 17:10 Sunderland - Chelsea 11:05 Premier League Review Show 00:45 In Plain Sight (12:13) (e) 02:40 Ringer (16:22) (e) 18:50 Arsenal - WBA 12:00 Premier League Preview Show allt fyrir áskrifendur 01:30 Combat Hospital (2:13) (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist 20:30 Premier League World 2012/13 12:30 Newcastle - Man. City allt fyrir áskrifendur 4 5 6 02:20 Excused (e) 21:00 Premier League Preview Show 14:45 Liverpool - Aston Villa fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:45 Pepsi MAX tónlist 21:30 Football League Show 2012/13 17:15 Man. Utd. - Sunderland fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Aston Villa - Stoke 18:55 Stoke - Everton 11:40 Mad Money 10:20 Inkheart 23:40 Premier League Preview Show 20:35 QPR - Fulham 13:25 Artúr og Mínímóarnir 12:05 Búi og Símon 00:10 Man. City - Man. Utd. 22:15 Norwich - Wigan allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 11:45 Just Wright 15:10 Her Best Move 13:35 Noise 23:55 Liverpool - Aston Villa 4 5 13:30 Nanny McPhee 6 16:50 Mad Money 15:10 Inkheart allt fyrir áskrifendur SkjárGolf 4 5 6 16:50 Just Wright fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:35 Artúr og Mínímóarnirfréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf 16:55 Búi og Símon 06:00 ESPN America 18:30 Nanny McPhee 20:20 Her Best Move 18:30 Noise 08:15 US Open 2006 - Official Film 06:00 ESPN America fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Knight and Day 22:00 Brüno 20:05 The Dilemma 09:15 Golfing World 08:00 Solheim Cup 2011 (2:3) 22:00 The A Team 23:25 Run Fatboy Run 22:00 Pictures of Hollis Woods 10:05 Solheim Cup 2011 (1:3) 16:00 World Challenge 2012 (4:4) 00:00 Surfer, Dude 01:05 The Marine 2 23:35 Cleaverville 16:10 Golfing World 5 21:00 PNC Challenge 2012 4 5 (1:2) 4 6 01:256 Knight and Day 02:40 Brüno 01:05 The Dilemma 17:00 Opna breska meistaramótið 2011 23:00 PNC Challenge 2012 (1:2) 03:15 The A Team 04:10 Run Fatboy Run 02:55 Pictures of Hollis Woods 00:00 ESPN America 01:00 ESPN America 4

21.10 Jón Múli Árnason Jón Múli Árnason var heimilisvinur landsmanna um áratuga skeið sem útvarpsþulur, dagskrárgerðarmaður og djassunnandi.

Try

STÖÐ 2

Laugardagur 15. desember

5

6

595 6000 – skjarinn.is


sjónvarp 101

Helgin 14.-16. desember 2012  Dagskr áin á sunnuDagskvölD

STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Jóladagatal Skoppu og Skrítlu / Lína langsokkur / Tasmanía / Tommi og Jenni 11:10 iCarly (24/25) 11:35 Victorious 12:00 Nágrannar 13:45 The X-Factor (25/27) 14:30 Dallas (10/10) allt fyrir áskrifendur 15:15 Modern Family (2/24) 15:45 Týnda kynslóðin (14/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:15 Eldsnöggt með Jóa Fel 16:50 60 mínútur 17:40 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Um land allt 4 19:30 Mark Zuckerberg - Inside Facebook Athyglisverð heimildarmynd ógnarvinsæla fyrirbærið, Facebook, og er saga þess hér rakin á ítarlegan og áhugaverðan hátt frá upphafi til dagsins í dag. 20:25 The Mentalist (4/22) 21:15 Homeland (11/12) 22:10 Boardwalk Empire (6/12) 23:10 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Edition 00:25 Covert Affairs (2/16) 01:10 The Newsroom (10/10) 02:10 Enid 03:35 The Russell Girl 05:10 The Mentalist (4/22) 05:55 Fréttir

Þáttur um Jón Múla Árnason Á dagskrá Ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld er þáttur um Jón Múla Árnason. Jón Múli var heimilisvinur landsmanna um áratuga skeið en hann starfaði hjá Ríkisútvarpinu frá 1946 til 1985. Hann var þar fréttamaður, þulur, fulltrúi í tónlistardeild og leiklistardeild, auk þess sem hann sá um dagskrárgerð. Hann var ekki síst þekktur fyrir kynningar sínar á djasstónlist í útvarpinu. Einnig var hann þjóðkunnur fyrir lögin sín eða söngdansana eins og hann kaus að kalla þau sjálfur. Hann var þekkt tónskáld og samdi meðal annars tónlist við leikritið Deleríum Búbónis, sem bróðir hans, Jónas Árnason, var meðhöfundur að. Í þáttabrotum frá liðnum árum flytur fjöldi listamanna tónlist hans Jón Múli segir frá sjálfum sér og tekur lagið. Jón Múli fæddist á Vopnafirði Hann varð stúdent frá 5

ø

Menntaskólanum í Reykjavík árið 1940 og stundaði nám við heimspekideild og læknadeild Háskóla Íslands 1941 til 1942. Hann lagði stund á nám í hljómfræði og trompetleik við Tónlistarskólann í Reykjavík 1945 til 1946 og einnig söngnám á árunum 1951 og 1952. Jón Múli var virkur félagi í Sósíalistaflokknum og síðar Alþýðubandalaginu og hlaut meðal annars fangelsisdóm fyrir þátttöku sína í óeirðum á Austurvelli og árás á Alþingishúsið 30. mars 1949, en var náðaður. Hann var einn af stofnendum Lúðrasveitar verkalýðsins og lék á kornett með sveitinni í tæpa tvo áratugi. Þátturinn er sýndur á sunnudagskvöld klukkan 21.10 og endursýndur þann 22. desember klukkan 15.50. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

6

Heimilisglaðningur

20% 20%

afsláttur af öllum sófum

Mikið úrval jólagjafa

afsláttur af öllum húsgögnum frá Ethnicraft

Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði

09:00 The Royal Trophy 2012 14:00 Tvöfaldur skolli 14:40 Being Liverpool 15:30 The Royal Trophy 2012 17:50 Spænski boltinn 22:00 Árni í Cage Contender 15 23:10 Spænski boltinn allt fyrir áskrifendur

HOPPER tungusófi Verð áður 295.000 kr. Nú 236.000 kr.

20.695 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:15 Norwich - Wigan 09:55 Newcastle - Man. City 11:35 Man. Utd. - Sunderland 13:15alltTottenham - Swansea fyrir áskrifendur 15:20 Premier League World 2012/13 15:50 WBA - West Ham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Liverpool - Aston Villa 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Tottenham - Swansea 23:50 Sunnudagsmessan 4 01:05 WBA - West Ham 02:45 Sunnudagsmessan

4

5

Heitt á könnunni í Kauptúninu!

5

6

6

SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:15 PNC Challenge 2012 (1:2) 09:15 Solheim Cup 2011 (3:3) 16:00 PNC Challenge 2012 (1:2) 18:00 Ryder Cup Official Film 2002 20:00 PNC Challenge 2012 (2:2) 02:00 ESPN America

EtHNicRaft borð Verð áður 265.000 kr. Nú 212..000 kr.

18.375 á mánuði Mikið úrvAl Af fAlleguM jólAgjöfuM

miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*

argentia smákökujólatréð 3 skálar í einu tré 5.530 kr.

30% Afsláttur Af ölluM jólAseríuM

wilmot sófar og stólar með ullaráklæði 3ja sæta sófi – 207.200 kr. 2ja sæta sófi – 175.200 kr. Stóll – 103.200 kr.

Satellite kertastjaki 3.430 kr.

30%

Afsláttur Af öllu jólAskrAuti í hAbitAt

YPSilon desertskál m/rauðu 875 kr.

öll birt hAbitAt-verð eru AfsláttArverð

Flora Vínglas 1.225 kr. Kampavínsglas 1.015 kr.

v

Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 Opið í dag milli kl. 11 og 18. Opið til kl. 22 frá 15. des til jóla.

Við erum á Facebook

*Afborganir eru vaxtalausar en 3% lántökugjald bætist við verðið

16. desember


102 bíó

Helgin 14.-16. desember 2012  svaRtiR sunnudagaR JapanskuR hRolluR

Skólastúlkur í andsetnu húsi Félagarnir Sjón, Hugleikur og Sigurjón Kjartansson gefa hvergi eftir þegar „költ“ kvöldin þeirra á sunnudögum í Bíó Paradís eru annars vegar. Á sunnudaginn bjóða þeir upp á japönsku hryllingsmyndina Hausu, eða Húsið, klukkan 20. Nobuhiko Obayashi leikstýrði Hausu árið 1977 en myndin fjallar um andsetið hús, japanskar skólastúlkur og hvítan angóra-kött sem reynist vera djöfullinn sjálfur. Hausu hefur í gegnum árin skipað sér á bekk meðal helstu „költ“ mynda og er í dag mærð meðal hrollvekju aðdáenda um allan heim. Myndin var á sínum tíma hugsuð sem einhvers konar andsvar Japana við Jaws en framleiðendum þótti leikstjórinn fá full frjálsar hendur og úr varð einhver sérstakasta hrollvekja sem sést hefur á hvíta tjaldinu.

Hausu er vægast sagt undarlegur hrollur frá Japan.

 Red dawn enduRgeRðuR k alda stRíðshasaR

Chris Hemsworth leiðir félaga sína í andspyrnu gegn innrásarher frá Norður-Kóreu.

Eitt kort 35 vötn 6.900 kr

Hemsworth í stað Patrick Swayze Leikstjórinn John Milius var í góðu kalda stríðs stuði árið 1984 þegar hann sendi frá sér unglingamyndina Red Dawn. Í myndinni er þriðja heimsstyrjöldin að skella á og Sovétmenn taka sig til og ráðast á Bandaríkin. Nokkrir unglingar láta slíkt ekki yfir sig ganga, grípa til vopna og verja smábæinn sinn. Red Dawn var endurgerð fyrir um það bil tveimur árum og er nú loks komin í bíó. Nú fer Chris Hemsworth fyrir vöskum hópi ungmenna sem mæta innrásarher Norður-Kóreu en stjarna Hemsworth hefur heldur betur risið hátt frá því hann lék í þessari síðbúnu endurgerð.

u

00000

Frábær jólagjöf!

w w w. v e i d i k o r t i d . i s

★★★★ BIH, PRESSAN.IS

ROF EFTIR RAGNAR JÓNASSON

N 2. PREÍ VNERTSLU ANIR KOMIN

„Í SVE SVEIT BESTU GLÆPASAGNAGLÆP HÖFUNDA HÖFU ÞJÓÐARINNAR“ ÞJÓÐ GUÐFINNUR G UÐFINN SIGURVINSSON, SÍÐDEGISÚTVARPINU Á RÁS 2. S SÍÐ ÍÐDEGIS

Krakkarnir tóku til sinna ráða eftir að sovéski innrásarherinn hertók heimabæ þeirra og smalaði fullorðna fólkinu í fangabúðir.

pphaflega stóð til að frumsýna Red Dawn í nóvember 2010 en fjárhagsörðugleikar MGM seinkuðu henni verulega. Ýmislegt hefur breyst á þessum tveimur árum en meðal annars var í eftirvinnslu myndarinnar ákveðið að breyta þjóðerni innrásarhersins sem ræðst á Bandaríkin. Þegar myndin var tekin upp réðust Kínverjar á Bandaríkin en til þess að móðga ekki Kínverja og fæla þarlenda áhorfendur frá myndinni var þeim breytt í Norður-Kóreumenn í lokafrágangnum. Chris Hemsworth leikur aðalhlutverkið í Red Dawn en eftir að tökum á Red Dawn lauk lék hann þrumuguðinn Þór í Thor og endurtók hlutverkið síðan í einni allra vinsælustu mynd þessa árs, The Avengers. Velgengni Hemsworth seinna meir er því ákveðinn styrkur fyrir Red Dawn en hann var lítt þekkur þegar hann lék í myndinni en er orðinn stórstjarna þegar hún kemur loks fyrir sjónir áhorfenda. Red Dawn er endurgerð samnefndrar myndar eftir John Milius frá 1984 en þar smalaði hann saman vöskum ungliðum með Patrick Swayze fremstan í flokki en hann leiddi C. Thomas Howell, Lea Thompson, Charlie Sheen og Jennifer Grey í andspyrnuhreyfingu unga fólksins. Krakkarnir tóku til sinna ráða eftir að sovéski innrásarherinn hertók heimabæ þeirra og smalaði fullorðna fólkinu í fangabúðir þar sem margir týndu lífi. Unglingarnir ákváðu því að hefna foreldra sinna og bjóða Rússunum birginn. John Milius er sjálfsagt þekktastur fyrir Conan The Barbarian en hann haslaði sér völl í kvikmyndum í kringum 1970 ásamt félögum sínum, Francis Ford Coppola og George Lucas, og hefur alla tíð staðið í skugga þeirra. Hann skrifaði handrit Apocalypse

Patrick Swayze og Charlie Sheen ungir og sætir ásamt Jennifer Grey og fleiri ungmennum á leið í stríð við Sovétmenn.

Now og Dirty Harry-myndarinnar Magnum Force en lét síðast til sín taka svo eftir var tekið með hinum stórgóðu og blóðugu sjónvarpsþáttum ROME. Chris Hemsworth leysir Patrick, heitinn, Swayze af í endurgerðinni og þar sem Sovétmenn eru alveg heillum horfnir sem illmenni í bíómyndum og því kemur, að hluta til af viðskiptaástæðum, í hlut Norður-Kóreumanna að herja á Bandaríkin. Josh Hutcherson tekur þátt í andspyrnunni með Hemsworth en vegur hans hefur einnig farið vaxandi frá því hann lék í Red Dawn og hann hefur heillað unga fólkið í hlutverki Peeta Mellark í The Hunger Games.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


S LOW FA S H I O N 2 0 1 2

JÓL 2012

GJAFAVÖRUR FAT N A Ð U R , LEÐ U RTÖSKU R , B E LT I , K E R T I & I LM VÖT N

W W W. E L L A BY E L . C O M –– I N G Ó L FS S T R Æ T I 5 –– S Í M I 5 5 1 5 3 0 0 –– 1 0 1 R E Y K JAV Í K

Í S L E N S K

H Ö N N U N


Klassískar kiljur í hundraðatali Tilvalin jólagjöf!

Collins Classics ritröðin: 549 kr. Mikið úrval bóka á góðu verði. Jólatilboð á tugum nýrra íslenskra bóka. Kynntu þér úrvalið á boksala.is

Háskóli Íslands Háskólatorgi S. 570 0777 boksala@boksala.is

104 bækur

Helgin 14.-16. desember 2012

 krimmAkóngur FimmtA Bók jussis

Kóngur í Danmörku Ný bók eftir Jussi AdlerOlsen kom út í Danmörku á dögunum og kom heldur seint út miðað við aðrar bækur í jólaflóðinu. Strax eftir fjóra daga í sölu var bókin orðin mest selda bókin í Danmörku í ár. Hún seldist sem sagt meira en bækur sem höfðu verið efst á metsölulistum og selst jafnt og þétt allt árið. Danirnir eru hálf gáttaðir á þessum vinsældum og samkvæmt bóksölum

hafa þeir ekki upplifað svona mikla og hraða sölu frá því Harry Potteræðið reið yfir landið. Nýja bókin heitir Marco Effekten á dönsku og er fimmta bókin í seríunni um Deild Q í dönsku rannsóknarlögreglunni. Þrjár bækur hafa komið út eftir Jussi á íslensku, Konan í búrinu, Veiðimennirnir og Flöskuskeyti frá P. Fjórða bókin er væntanleg eftir áramót.

Jussi Adler-Olsen nýtur mikilla vinsælda í heimalandinu, Danmörku, og á Íslandi. Ljósmynd/Hari

 Arthúr Björgvin heimspekiritið sem heillAði jón gnArr

Jón Gnarr og Arthúr Björgvin Bollason deila hrifningu sinni á bókinni Hver er ég, og ef svo er, hve margir? Borgarstjóri hefur haft persónuleg kynni af höfundinum Richard David Precht og hélt stutta tölu í útgáfuhófi þýðingar Arthúrs Björgvins.

Samræða heilans og heimspekinnar Heimspekingurinn Arthúr Björgvin Bollason hefur síðustu átta ár unnið fyrir Icelandair í Þýskalandi og séð um kynningarmál flugfélagsins í Mið-Evrópu. Hann nýtir hvert tækifæri til þess að halda Íslandi og íslenskri menningu að Þjóðverjum og hefur meðal annars kynnt Íslendingasögurnar af miklu kappi. Hann gaf sér þó tíma til þess að þýða bókina Hver er ég, og ef svo er, hve margir“ eftir þýska nútímaheimspekinginn Richard David Precht sem er nýkomin út hjá Ormstungu.

www.dsyn.is dsyn@dsyn.is Sími: 556-5004 / 659 8449

Matarsendingar til útlanda Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Arthúr Björgvin hefur þýtt ýmis lykilrit úr þýsku, meðal annars verk eftir Nietzsche og Schiller.

Precht er mjög lipur penni og vel að sér í heimspeki og því kjörinn til þess að brúa þetta bil.

Þ

að er ekki á hverjum degi sem þýskar bækur, hvað þá þýsk heimspekirit, eru þýdd og gefin út á íslensku,“ segir Arthúr Björgvin sem hreifst af bók Precht og snaraði henni á íslensku. Í bókinni rýnir Precht í nútímarannsóknir á heilanum og taugalíffræði og ber þær saman við nokkrar helstu kenningar heimspekinnar. „Heilinn tekur vitaskuld á móti skynjunum okkar á umhverfinu en einhvern veginn þarf að vinna úr þeim upplýsingum og þar kemur að heimspekinni,“ segir Arthúr Björgvin sem segist hafa heillast sérstaklega af þeim hluta bókarinnar sem fjallar um heilann enda hafi hann sem heimspekingur gefið slíku lítinn gaum. „Ég hef svo hitt konu, þekktan taugalíffræðing, sem hreifst síðan þvert á móti af heimspekihluta bókarinnar þannig að það má segja að Precht takist vel að tengja á milli þessara ólíku fræðasviða, enda setur hann hlutina fram á ljósan og aðgengilegan hátt.“ Arthúr segir Precht hafa lagt upp með einmitt þetta, að eyða gjánni á milli hugvísindanna og eðlisfræðanna. „Þessum unga heimspekingi fannst heimspekin allt of lokuð inni í sínum fílabeinsturni

og hefur sagt frá því að þegar hann var í háskólanum í Köln hafi ekki verið nema átta hundruð metra gangur á milli heimspekideildarinnar og taugalíffræðinnar og heilarannsókna en samt hafi engin samræða átt sér stað þarna á milli. Precht er mjög lipur penni og vel að sér í heimspeki og því kjörinn til þess að brúa þetta bil,“ segir Arthúr og bætir við að það sé ekki að ástæðulausu að bókin hafi verið metsölubók í Þýskalandi í rúm fjögur ár og þegar verið þýdd á 34 tungumál. „Það er líka gaman að segja frá því að Jón Gnarr kemur að þessari bók á skemmtilegan hátt. Hann var í London þegar hann rakst á bókina þar og fannst titillinn, Who Am I? And If So How Many?, svo forvitnilegur að hann keypti bókina og las sér til mikillar ánægju. Síðan vill svo til að Precht er mjög áhugasamur um beint lýðræði og fékk veður af Besta flokknum sem honum fannst bráðsnjall. Hann hafði því samband við Jón Gnarr skömmu eftir að Jón hafði lesið bókina og fékk hann í pallborðsumræður með sér í Þýskalandi. Jón segir að þetta hafi treyst trú hans á tilviljanir. Arthúr þeytist á milli Íslands og Þýskalands en hann hefur á síðustu árum lóðsað mikinn fjölda þýsks fjölmiðlafólks um Ísland. Hann hefur einnig verið óþreytandi við að halda Íslendingasögunum að Þjóðverjum. Hann endursagði til dæmis Njálu og Eglu á þýsku fyrir hljóðbókaforlagið Supposé, en það gefur einungis út hljóðbækur sem eru talaðar, en ekki lesnar. Það er að segja, sögumaður ræðir við hlustendur eins og þeir sitji andspænis honum. Bækurnar komu út 2010 og 2011 og hafa fengið góða dóma og notið umtalsverðra vinsælda í Þýskalandi. Þórarinn Þórarinnsson toti@frettatiminn.is


TIL HAMINGJU! arfsfólk St

HRINGURINN EFTIR STRANDBERG OG ELFGREN – BESTA ÞÝDDA TÁNINGABÓKIN

Bókmenntaverðlaun

2009 2012 a

HÖRKUSPENNANDI FANTASÍA

kav

ersla

n

„Sambland af Hungurleikunum „Ógeðslega skemmtileg.““ HILDUR KNÚTSDÓTTIR, DRUSLUBÆKUR OG DOÐRANTAR og Harry Potter.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR, MORGUNBLAÐIÐ

arfsfólk St

Bókmenntaverðlaun

2009 2012 a

kav

ersla

n

NNÚTÍMINN ÚTÍÍMINN EER TRUNTA EFTIR JENNIFER EGAN ANN – BESTA ÞÝDDA SKÁLDSAGAN

HRIKALEGA HUGVITSSAMLEG Pulitzer verðlaunin 2011 Pu

★★★★

„Þessi bók er upplifun. Hún er áhrifamikil og skemmtileg lesning sem enginn ætti að missa af.“ Kristjana Guðbrandsdóttir, DV

RANDSDÓTTIR, KRISTJANA GUÐB DV

★★★★ BOGI ÞÓR ARASON, MORGUNBLAÐIÐ

RANDALÍN RAND RA NDAL ALÍÍN ÍN OOG G MU MUND MUNDI NDII EF EFTI EFTIR TIRR ÞÓ ÞÓRD ÞÓRDÍSI ÓRDÍS DÍS ÍSII GÍ GÍSL GÍSLADÓTTUR SLAD SL ADÓT AD ÓTTU ÓT TURR – BESTA ÍSLEN TU ÍSLENSKA BARNABÓKIN

„ÞESSI BÓK ER ALGJÖR PERLA“ N4 Er leyfilegt að rífa skemmtilegar bækur? Hvernig kemst maður í kynni við dáleiðanda? Þessi bráðfyndna og fjöruga saga er fyrsta barnabók verðlaunahöfundarins Þórdísar Gísladóttur. Þórarinn M. Baldursson myndskreytti.

arfsfólk St

Bókmenntaverðlaun

2009 2012 a

kav

ersla

n

„Með skemmtilegri íslenskum barnabókum sem ég hef lesið“ VIKAN


106 menning

Helgin 14.-16. desember 2012

 Bækur Þorsteinn J. með nýJa Bók og heimildarmynd á dVd

Ein stærsta björgun Íslandssögunnar Þorsteinn J. þarfnast vart viðkynningar en síðustu ár hefur hann legið yfir heimildum um eina stærstu björgun Íslandssögunnar, þegar Magnús Pálsson og fjölskylda hans björguðu 48 breskum hermönnum í janúar 1942.

É

g er alltaf meira og meira hissa yfir því hvað þessi atburður hefur týnst,“ segir Þorsteinn J. sem sendi nýverið frá sér bók um eina stærstu björgun Íslandssögunnar en fyrir rúmum 70 árum bjargaði fimm manna fjölskylda í Veturhúsum 48 breskum hermönnum sem höfðu verið við æfingar en lentu í aftakaveðri. Aðalsöguhetjan í bók Þorsteins, Veturhús, sem einnig er heimildarmynd sem sýnd var á Stöð 2 og fylgir með bókinni á DVD, er Magnús Pálsson en í fyrra fékk hann þakkarbréf frá breskum yfirvöldum í athöfn í breska sendiráðinu. „Magnús hefur reyndar sjálfur alltaf sagt að hann væri nú engin sérstök hetja í þessu heldur bent á bróður sinn, móður sína og tvær systur,“ útskýrir Þorsteinn sem hefur vandað mjög til verka í umræddri bók. Örn Smári hannar en Þorsteinn og Sturla Pálsson gefa út en það var einmitt Sturla sem benti Þorsteini á þessa sögu á sínum tíma og framleiddi heimildarmyndina. Umrædda nótt, þegar fjölskyldan bjargaði 48 mannslífum, fórust átta manns, slíkt var óveðrið. Magnús og hans fjölskylda í þessu litla koti hafa aldrei viljað hreykja sér sérstaklega af björguninni. Þau segjast bara hafa gert skildu sína. Sjálfur segir Þorsteinn að nú sé hringnum lokað hvað sig varðar. Hann er búinn að vera að vinna í þessu síðan 2007 og nú þegar bókin er komin út er eitt mesta björgunarafrek Íslands komið í sögubækurnar fyrir fullt og allt.

magnús hefur reyndar sjálfur alltaf sagt að hann væri nú engin sérstök hetja.

Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

Þorsteinn J. gaf á dögunum út bókina Veturhús sem fjallar um eitt mesta björgunarafrek Íslandssögunnar.

 leiðrÉtting kristJán á grensásdeild

Var í þjálfun í kjölfar krabbameinsmeðferðar Í viðtali við Þórarinn Eldjárn og Eddu Heiðrúnu Backman í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag varð misskilningur til þess að sagt var að Óli, sonur Þórarins, hefði dvalið á Grensásdeild Landspítalans og notið þar góðs atlætis – og ljóð Þórarins um Óla var birt með viðtalinu. Hið rétta er hins vegar að Kristján, sonur Þórarins, hlaut um skeið þjálfun á Grensásdeild í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Kristján Eldjárn gat sér gott orð sem gítarleikari en hann lést af völdum krabbameins árið 2002, tæplega þrítugur, eftir tveggja ára erfiða baráttu við sjúkdóminn. Óli fæddist mikið fatlaður árið 1975 og lést árið 2002. Hann fékk góða umönnun á Kópavogshælinu um átján ára skeið en kom aldrei á Grensás. Í viðtalinu í síðasta blaði töluðu Þórarinn og Edda Heiðrún um samstarf sitt við gerð barnabóka sem seldar eru til styrktar Grensásdeildinni en í bókinni eru myndir sem Edda Heiðrún málaði með munninum og Þórarinn ljóðskreytir. Fréttatíminn harmar þann leiða misskilning sem leiddi þessi mistök af sér og biður alla hlutaðeigandi velvirðingar.

Kristján Eldjárn lést tæplega þrítugur að aldri árið 2002 eftir erfið veikindi. Ættingjar hans og vinir gáfu nýverið út geisladiskinn Gítarmaður með úrvali af upptökum frá tvennum brottfarartónleikum hans. Mynd/Gunnar Vigfússon


ásdeild


staðið“, JVJ, DV

108 leikhús

 Frumsýningar stóru leikhúsin undirbúa stærstu sýningar ársins

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu!

Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Aðeins sýnt út janúar 2013!

Helgin 14.-16. desember 2012

Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas.

Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn

Borgarleikhúsið býður upp á meistaraverk John Steinbecks.

Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn

Jónsmessunótt (Kassinn)

Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30 Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.

Karíus og Baktus (Kúlan)

Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn

Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)

Karíus og Baktus mæta í Þjóðleikhúsið 29. desember.

Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 13:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )

Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Saga þjóðar – HHHHH JVJ. DV Mýs og Menn (Stóra svið)

Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár

Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)

Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks

Gulleyjan (Stóra sviðið)

Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar!

Gullregn (Nýja sviðið)

Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré

Lau 19/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00

Saga Þjóðar (Litla sviðið)

Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Jesús litli (Litla svið)

Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Fös 21/12 kl. 21:00 Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010

Stundarbrot (Nýja sviðið)

Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k Framsækið og tilraunakennt sjónarspil

Lau 5/1 kl. 20:00

Shakespeare, Egner og John Steinbeck J

ólafrumsýning Þjóðleikhússins er Macbeth eftir William Shakespeare í leikstjórn Ben Andrews. Margrét Vilhjálmsdóttir og Björn Thors fara með hlutverk Macbeth hjónanna. Þjóðleikhúsið frumsýnir Macbeth á annan í jólum en Borgarleikhúsið ætlar að frumsýna stóru jólasýninguna sína, Mýs og menn eftir John Steinbeck, 29. desember. Það eru Ólafur Darri Ólafsson og Hilmar Guðjónsson sem fara með hlutverk Lennie og George. Þjóðleikhúsið ætlar svo að bæta um betur og fagna aldarafmæli Thorbjörns Egners með krökkunum og frumsýna Karíus og Baktus 29. desember. Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Friðrik Friðriksson leika þessar skaðræðisskepnur og Selma Björnsdóttir leikstýrir en það er enginn annar en Brian Pilkington sem sér um leikmynd og búninga. Mýs og menn er eitt af meiriháttar verkum bandarískra bókmennta og hefur lengi verið vinsælt leikrit á Íslandi. Sagan segir af farandverkamönnunum George og Lennie sem eiga sér drauma um að eignast eigin jörð. Steinbeck byggði bókina á eigin reynslu sem farandverkamaður og síðar skrifaði hann sjálfur leikrit upp úr bókinni. Leikstjóri Macbeth, Benedick Andrews, verður að teljast mikill happafengur fyrir íslenskt leikhúslíf. Fyrir tveimur árum leikstýrði hann Lé konungi eftir Shakespeare og fékk fyrir mikið lof og sex Grímuverðlaun (m.a. sýning ársins og leikstjórn ársins). Andrews er ástralskur leikstjóri sem er eftirsóttur þar og í Evrópu. Ný þýðing hefur verið gerð á verkinu og er það enginn annar en Þórarinn Eldjárn sem þýðir en þýðing hans á Lé konungi var tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna.

Á annan í jólum frumsýnir Þjóðleikhúsið Macbeth í leikstjórn Benedict Andrews sem sló í gegn hér á landi með Lé konung í fyrra. Að auki ætlar Þjóðleikhúsið að frumsýna Karíus og Baktus 29. desember en Borgarleikhúsið býður upp á meistaraverk John Steinbecks, Mýs og menn, með Ólafi Darra Ólafssyni sem Lennie.

Þri 22/1 kl. 20:00

Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)

Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 15:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó

Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)

Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri

Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Macbeth verður að teljast til mestu leikrita heimsbókmenntanna.

Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

- Gjafakort Salarins -

Faust til New York

Af finGrum frAm

í jólApAkkAnn Tónlistargjöf sem kitlar hláturtaugarnar

-hljómar vel

7. mars kl. 20:30

AndreA GylfAdóttir - Þó fyrr hefði verið 21. mars kl. 20:30

diddú - Spilverkslögin, Stella og lína beibí Tvennir tónleikar á 5.600 kr.

jólatilboðin er hægt að nálgast í miðasölu Salarins alla virka daga kl. 12 – 17 í síma 5700 400. www.Salurinn.is

Vesturportshópurinn með Gísla Örn Garðarsson í fararbroddi er nú í New York að sýna Faust á Bam hátíðinni sem er ein stærsta og þekktasta leiklistarhátíð Bandaríkjanna. Sýningin var jólasýning Borgarleikhússins 2009 og var tilnefnd til átta Grímuverðlauna. Þegar hefur hópurinn farið með sýninguna víða um heim en hún sló í gegn í London og ferðaðist þaðan til Þýskalands, Rússlands og SuðurKóreu. Auk Gísla Arnar eru það þau Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Víkingur Kristjánsson og Carl Grosel sem semja leikgerðina en Gísli leikstýrir.

Gísli Örn Garðarsson leikstjóri er kominn til New York ásamt sínu fólki.


Ljósmynd: Gassi.is

Grafísk hönnun: Bjarni - nothing.is

HANNA DÓRA STURLUDÓTTIR • DÍSELLA • JÓHANN F. VALDIMARSSON • ÞÓRA EINARSDÓTTIR • GARÐAR THÓR CORTES KLASSÍSKUR ARMUR STÓRHLJÓMSVEITAR FROSTRÓSA • KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR • VOX FEMINAE STÚLKNAKÓR REYKJAVÍKUR • ÓPERUKÓRINN • STJÓRNANDI: ÁRNI HARÐARSON • ÚTSETNINGAR: GÍSLI MAGNA

Föstudagskvöldið 21. desember er best að njóta kvöldsins í miðborginni og upplifa svo einstaka miðnæturjólatónleika í Hörpu.

Sérstakur gestur

KRISTINN SIGMUNDSSON

21. des. kl. 20:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS 21. des. kl. 23:00 MIÐNÆTURTÓNL. Miðasala á Harpa.is, midi.is, í s. 528 5050 og í miðasölu Hörpu

frostrosir.is/klassik


110 tónlist

VILTU VINNA ÍSÖLD 4?

Helgin 14.-16. desember 2012

 tónliSt UpptAk A fr á liStAhátíð 2011

Flétta Hauks komin út Tónverkið Flétta eftir Hauk Tómas­ son er komið út á diski og mynd­ diski. Verkið var frumflutt í Hall­ grímskirkju á Listahátíð 2011 og hlaut afar lofsamlega dóma. Flytj­ endur eru Schola cantorum, Mót­ ettukór Hallgrímskirkju og Kamm­ ersveit Reykjavíkur, og stjórnandi er Hörður Áskelsson. Flétta var samin fyrir tvo kóra Hallgrímskirkju, Mótettukórinn og Schola cantorum og sextán manna kammersveit. Textinn er samsettur úr ljóðum og ljóðabrotum nokkurra íslenskra skálda, lífs og liðinna.

Flétta fjallar um ægifegurð nátt­ úrunnar, tengsl okkar við hana og ábyrgð okkar á henni. Sex örstutt náttúruljóð eftir Sjón mynda ein­ hvers konar rauðan þráð gegnum verkið, sungin af Schola cantorum og skiptast á við stærri kórkafla sungnum af Mótettukórnum. Ljóðskáldin sem hér koma við sögu eru auk Sjón, Hannes Péturs­ son, Pétur Gunnarsson, Snorri Hjartarson, Þorsteinn frá Hamri og Stefán Hörður Grímsson. Upptakan var gerð á tónleikum Listahátíðar 4. júní 2011.

Tónverkið Flétta er komið út á diski og mynddiski.

 Afró fjórðA plAtA SAmúel jón SAmúelSSon Big BAnd

Ýmis etnísk áhrif

Sendu SMS EST IS4 á númerið 1900 og þú gætir unnið! 9. HVER VINNUR!

Fullt af aukavinningum: DVD – Tölvuleikir – GOS ofl. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr./SMS-ið

KOMIN Á DVD OG BLU-RAY

Samúel Jón Samúelsson ásamt Big Bandinu, átján manna stórsveit sem er að senda frá sér fjórðu breiðskífuna. Ljósmynd/Guðmundur Kristinn Jónsson

Básúnuleikarinn Samúel Jón Samúelsson hefur um árabil haldið úti Samúel Jón Samúelsson Big Band, átján manna stórsveit sem leikur afrótónlist með bigbandáhrifum. Fjórða plata Big Bandsins kemur út í næstu viku og verður henni fagnað með stórtónleikum á fimmtudagskvöld.

Þ

etta er órökrétt framhald á því sem bandið hefur verið að gera,“ segir Samúel Jón Samúelsson tónlistarmaður. Fjórða plata Samúel Jón Samúelsson Big Band kemur út í næstu viku og verður henni fagnað með heljarinnar útgáfutónleikum í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Nýja platan er í raun hljómplötu­ tvenna, hún kallast 4 hliðar og mun koma út á tveimur geisladiskum annars vegar og tveimur vínylplötum hins vegar. „Það eru fjögur „album cover“ á henni enda eru þetta eiginlega tvær plötur. Þetta eru margar hliðar á minni músík og þessu bandi,“ segir Samúel. Samúel segir að tónlist Big Bandsins sé í grunninn afrótónlist. „Ég hef svo mikið verið að hlusta á eþíópíska og brasilíska tónlist svo eitthvað sé nefnt og það skilar sér þarna inn. Þarna eru ýmis etnísk áhrif.“ 4 hliðar var tekin upp yfir eina helgi í Hljóðrita í Hafnarfirði í apríl. Upptökurnar fóru fram upp á gamla mátann, öllum tónlistarmönnun­ um var hrúgað inn í hljóðverið og svo talið í. „Þetta var í raun tekið upp „læv“, eiginlega ekkert klippt eða átt við upptökurnar. Það var að vísu bætt aðeins við auka slagverki. Það er mjög skemmtilegt að gera þetta svona, enda er þarna „performans“ í gangi,“ segir Samúel sem er höfundur allra laganna tólf á plötunni. „Þetta er allt eftir mig en svo leggja hljóðfæraleikararnir auðvitað sitt til. Platan væri einsleitari ef ég hefði spilað þetta allt inn. Hún lifnar við með þessu frábæra fólki. Þriðja og fjórða víddin bætist við.“ Samúel gefur 4 hliðar út sjálfur og bíður nú spenntur eftir að upp­ lagið berist til landsins. Fyrst um sinn verða bara geisladiskarnir til sölu en vínyllinn kemur til landsins eftir áramót. „Það er svolítið hug­ sjónastarf að gefa út á vínyl, enn sem komið er alla vega. En maður vill fá „vínylgrúvið“. Þá er eins og búið sé að höggva þetta í stein – tónlistin verður hluti af arfleifðinni.“ Útgáfutónleikar Samúel Jón Samúelsson Big Band verða í Gamla bíói næsta fimmtudagskvöld. Miðaverð er 2.900 krónur og hægt er að kaupa þá á Miða.is. Samúel segir að ekki sé auðvelt að ná saman átján manna bandi og því verði þetta einu tónleikar sveitarinnar fyrir jólin. „Fólk ætti ekki að missa af þessu. Við spilum ekki oft og þetta eru stórtónleikarnir okkar. Þetta verður alvöru konsert,“ segir Samúel. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


LAGERSALA BEINT FRÁ USA

JÓLATILBOÐ 0% REKKJUNNAR! 5

GREY

Queen Size (153x203 cm) Fullt verð 199.300 kr.

R U T T Á L S F A

99.650 kr.

GREY

VIÐ HÖFUM FENGIÐ TAKMARKAÐ MAGN AF HEILSURÚMUM FRÁ USA SEM VIÐ ÆTLUM AÐ SELJA MEÐ SÉRSTÖKUM JÓLA-AFSLÆTTI!

King Size (193x203 cm) Fullt verð 302.000 kr.

AÐEINS

2RÚM0!

151.000 kr.

WHITE

Queen Size (153x203 cm) Fullt verð 299.900 kr.

149.950 kr.

WHITE

5AFS0LÁT%

King Size (193x203 cm) Fullt verð 398.100 kr.

199.050 kr.

TUR

JÓLATILBOÐ Dún- og fiðursæng

(140x200 cm) kr. Fullt verð 13.900

9.730 kr.

JÓLATILBOÐ

EINN SÁ ALLRA BESTI!

Dúnsæng

(140x200 cm) Fullt verð 28.840 kr.

19.936 kr.

JÓLATILBOÐ

20-30%

JÓLATILBOÐ

20% AFSLÁTTUR AF Dr. BREUS HEILSUKODDUM

AFSLÁTTUR AF HEILSUKODDUM

VERÐ FRÁ 4.550 K ARGH!!! 051212

r.

Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

H E I L S U R Ú M


112 dægurmál

Helgin 14.-16. desember 2012

 Í takt við tÍmann Einar LövdahL GunnLauGsson

Heldur tryggð við kebabinn á Ali Baba Einar Lövdahl Gunnlaugsson er 21 árs tónlistarmaður, nemi í viðskiptafræði og blaðamaður á Mónitor. Hann sendi nýverið frá sér sitt annað lag, Traust, og á lag í úrslitum Jólalagakeppni Rásar 2. Einar nýtur þess að ferðast með strætó og fer á kaffihús með pabba sínum. Staðalbúnaður

Ég er enginn sérlegur tískupinni en legg mig þó fram um að vera ekki eins og algjör vitleysingur til fara. Ég reyni að vera snyrtilegur og finnst til dæmis gaman að eiga fallegar og góðar peysur. Ég held líka mikið upp á tvennar flauelsbuxur sem ég á, aðrar voru keyptar í Urban Outfitters en hinar í Geysi. Kærastan mín er dugleg að koma mér á óvart með fallegum flíkum, ég er svo heppinn. Þegar það er kalt úti dreg ég fram tvær lopapeysur sem ég á og nota mikið. Þær passa vel við sænsku fjallarefsúlpuna mína.

Hugbúnaður

Ég átti mér alltaf þann draum að verða atvinnumaður í fótbolta en nú þegar ég er búinn að kveðja þann draum spila ég körfubolta og fótbolta með nokkrum strákum. Því miður hef ég glímt við þrálát ökklameiðsli í vetur svo ég hef verið latur við líkamsræktina undanfarið. Við pabbi erum þokkalega duglegir að fara á kaffihús og fara yfir stöðu mála. Þá förum við gjarnan á Kjarvalsstaði. Ef ég fer á kaffihús með vinum mínum fer ég oft á Stofuna við Ingólfstorg. Þar er róleg og heimilisleg stemning. Ég er nú enginn landsliðsmaður í djamminu en þegar ég fer út fer ég oftast á Faktorý. Ég er samt

hrifnari af því að geta spjallað við einhvern yfir bjór en að fara að tjútta og því er gott að fara á Hemma og Valda. Ég er glataður dánlódari og er aldrei með á nótunum í sjónvarpsseríum. Ég tók Office-æði um daginn og nú er ég inni í Modern Family. David Brent úr breska Office og Cameron úr Modern Family eru bestir.

Vélbúnaður

Ég á Macbook-fartölvu sem ég keypti sumarið 2009. Vinur minn sem er Mac-sérfræðingur segir að þessi týpa hafi bara verið framleidd í hálft ár og sé safngripur. Annars á ég iPhone sem ég nota ansi mikið. Kærastan mín vildi alla vega gjarnan að þær væru færri, mínúturnar sem fara í símann á hverjum degi. Það er náttúrlega glatað hvað maður er háður þessum samfélagsmiðlum. Ég er á Facebook, Twitter og Instagram og ólst upp á MSN svo ég hef tekið þátt í þessu öllu og verið fangi þessara miðla. Maður sækir af og til einhverja leiki á snjallsímann en fær fljótt leið á þeim. En ég er mjög sáttur við Strætó-appið.

Aukabúnaður

Þegar ég var í menntaskóla reyndi ég að labba allt sem ég gat en eftir að ég fór að vinna lengst úti í busk-

anum komst ég upp á lagið með að nota strætó. Það er fínn staður til að láta hugann reika og slappa aðeins af. Ég og vinur minn erum sérlegir stuðningsmenn kebabsins á Ali Baba og við höfum haldið tryggð við hann síðan í MR. Ástríðuverkefnið mitt er tónlistin en ég hef líka gaman af því að skrifa og vinna með texta. Ég vil gera meira af því í framtíðinni. Svo hef ég líka gaman af því að lesa og væri til í að gera meira af því, maður hefur svo litla leslyst þegar maður er í skóla. Ég hlakka til að fara í jólafrí og geta lesið jólabækurnar. Ef ég ætti að nefna einn uppáhaldsstað þá væri það húsið Vallholt sem föðurfjölskyldan mín á, á Dalvík. Það er mjög skemmtilegur staður sem ég fer alltof sjaldan á. Næsta utanlandsferð mín verður til Bandaríkjanna um páskana. Ég fæddist í Bandaríkjunum og hef því tvöfaldan ríkisborgararétt og get stoltur sagt frá því að ég kaus Barack Obama í forsetakosningunum á dögunum.

Einar Lövdahl er kominn í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2 með lagið Hæhó og gleðileg jól. Ljósmynd/Hari

 tónList ÚtGáfuárið GErt upp

20 plötur keppa um Kraumsverðlaun

Sex íslenskar plötur hlutu Kraumsverðlaunin í fyrra, plötur ADHD, Lay Low, Reykjavík!, Samaris, Sin Fang og Sóleyjar.

Tuttugu plötur hafa verið tilnefndar á Úrvalslista Kraums fyrir árið sem er að líða. Í næstu viku kemur í ljós hvaða 5-6 plötur af þessum tuttugu munu skipa Kraumslistann 2012. Markmið Kraumslistans er að kynna og styðja við plötuútgáfu íslenskra hljómsveita og listamanna með sérstöku tilliti til þeirra sem yngri eru. Þær plötur sem eru á Úrvalslista Kraums 2012 eru: adhd - adhd4, Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn, Borko - Born To Be Free, Davíð Þór Jónsson - Improvised Piano Works 1, Duo Harpverk - Greenhouse Sessions, Futuregrapher - LP, Gho-

stigital - Division of Culture & Tourism, Hilmar Örn Hilmarsson & Steindór Andersen - Stafnbúi, Hjaltalín - Enter 4, Moses Hightower - Önnur Mósebók, Muck - Slaves, Nóra - Himinbrim, Ojba Rasta - Ojba Rasta, Pascal Pinon - Twosomeness, Pétur Ben - God’s Lonely Man, Retro Stefson - Retro Stefson, Sin Fang - Half Dreams EP, The Heavy Experience - Slowscope, Tilbury - Exorcise, Þórir Georg - I Will Die and You Will Die and it Will be Alright. Tuttugu manna dómnefnd velur 5-6 bestu plöturnar og verða úrslitin kunngjörð miðvikudaginn 19. desember.


Sumarblær - íslensk hönnun 19.300 kr.

15.300 kr.

7.800 kr.

15.300 kr. 28.350 kr. 18.300 kr.

Skartgripir og úr - góðar jólagjafir

Jacques Lemans

35.400 kr.

Fossil

21.000 kr.

Arne Jacobsen

64.900 kr.

Jacques Lemans

32.800 kr.

Jacques Lemans

35.100 kr.

Casio

12.900 kr.

Casio

5.600 kr.

Armani

Jorg Gray

Jorg Gray

Diesel

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Rosendahl

Rosendahl

69.300 kr.

64.900 kr.

51.750 kr.

64.900 kr.

64.900 kr.

24.900 kr.

23.200 kr.

24.900 kr.

Skoðaðu glæsilegt úrval jólagjafa á michelsen.is

Skagen

24.200 kr.

Skagen

31.600 kr.

Skagen

27.900 kr. Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is


114 dægurmál

Helgin 14.-16. desember 2012

 textar megasar safngripur að seljast upp

Fórnar ekki gæðum á altari græðginnar Hið hnausþykka textasafn meistara Megasar er uppselt hjá útgefanda og ekki stendur til að prenta meira af bókinni sem hefur slegið svo hressilega í gegn að meira að segja forleggjarinn, sjálfur Jóhann Páll Valdimarsson sem er með naskari mönnum í útgáfubransanum, veit varla hvaðan á hann stendur veðrið. „Við létum prenta þessa þykku og miklu bók í 2000 eintökum og það er ljóst að við hefðum getað selt að minnsta kosti helmingi meira,“ segir Jóhann Páll sem ætlar þó ekki að láta prenta annað upplag. „Það er alveg ljóst að við getum ekki fengið fleiri bækur í sömu gæðum

með svona stuttum fyrirvara. Við viljum ekki fórna þessum gæðum með því að láta eftir græðginni og endurprenta. Annað upplagið yrði ekki sami gæðagripurinn og þessi fyrstu 2000 eintök.“ Textasafn Megasar er Jóhanni Páli sérlega hjartfólgið og hann lét tveggja ára draum rætast með útgáfunni í haust. „Þetta er verk sem mig langaði svo óendanlega mikið að gefa út en ég sá þetta nú ekki fyrir. Bókin hefur ekki einu sinni verið auglýst þannig að þetta er alveg magnað.“ Jóhann Páll segir ljóst að þessar 2000 prentuðu bækur verði með tímanum

Annir í prentsmiðjum Bókaútgefendur bera sig vel nú þegar jólabókaflóðið fer að ná hámarki. Forlagið, útgefandi spennusagnahöfundarins Arnaldar Indriðasonar, lét prenta stórt upplag af nýjustu bók hans þegar hún kom út 1. nóvember. Salan á bókinni, Reykjavíkurnætur, hefur farið hraðar af stað en á síðustu bókum Arnaldar og lét Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, prenta viðbótarupplag til að vera við öllu búinn. Alls hafa nú tæplega þrjátíu þúsund eintök verið prentuð af bókinni. Einn af sigurvegurum jólabókaflóðsins er Ingibjörg Reynisdóttir með bók sína um Gísla á Uppsölum. Átta þúsund eintökum hefur þegar verið dreift af henni og útgefandinn, Sögur, hefur látið prenta átta þúsund til viðbótar. Alls sextán þúsund eintök af þessari athyglisverðu bók. Stefán Máni nýtur talsvert meiri vinsælda en verið hefur. Síðasta skáldsaga hans, Feigð, seldist í um fimm þúsund eintökum samkvæmt upplýsingum frá útgefanda. Sú nýja, Húsið, hefur selst betur og alls hafa nú níu þúsund eintök verið prentuð af henni með nýlegri endurprentun. Ósjálfrátt, bók Auðar Jónsdóttur, var sömuleiðis endurprentuð á dögunum og hafa því um átta þúsund eintök verið prentuð af henni. Sprelligosinn Gunnar Helgason á lang vinsælustu barnabókina í ár, Aukaspyrnu á Akureyri. Í fyrra seldi Gunni fjögur þúsund eintök af Víti í Vestmannaeyjum en nú hafa verið prentuð átta þúsund af Aukaspyrnunni. Geri aðrir betur. -hdm

Arnaldur Indriðason.

eftirsóttir safngripir og að í raun sé ekki hægt að hugsa sér öruggari fjárfestingu en að hlaupa til og kaupa sem mest af þeim eintökum sem enn eru til í bókabúðum. „Mér er sagt að þá sjaldan sem textasafn Megasar sem AB gaf út fyrir einhverjum tugum ára seljist á 16.00018.000 krónur þá sjaldan að það rati í fornbókabúðir. Sú bók er náttúrlega kettlingur að stærð miðað við þessa þannig að hvers konar safngripur heldurðu að þessi bók eigi eftir að verða? “ Spyr útgefandinn reyndi sem hefur enn eina ferðina veðjað á réttan hest. -þþ

Þetta er verk sem mig langaði svo óendanlega mikið að gefa út. Jóhann Páll lét draum rætast með útgáfunni en sá vinsældirnar ekki fyrir.

 Bogfimi Íþrótt Í stórsókn

Íslenskur Hrói höttur í Kópavogi Bogfimi er íþrótt sem ekki hefur farið mikið fyrir á Íslandi og hefur lengst af einungis verið stunduð hjá Íþróttafélagi fatlaðra. Í það minnsta á höfuðborgarsvæðinu. Félagarnir Guðmundur Örn Guðjónsson og Guðjón Einarsson fengu delluna fyrir skömmu og brugðust hratt við skorti á aðstöðu til æfinga og hafa opnað Bogfimisetrið í stóru verslunarhúsnæði í Kópavogi þar sem þeir anna vart eftirspurninni.

H Auður Jónsdóttir.

Ingibjörg Reynisdóttir. Stefán Máni Sigþórsson.

stofu AFS Opið hús á skrif . desember 20 nn gi da fimmtu . milli kl. 17 og 19

ugmyndin um að byrja að æfa bogfimi hafði blundað með Guðmundi Erni Guðjónssyni lengi án þess að hann gerði neitt í málinu. Hann lét síðan til skarar skríða eftir að hann komst að því að sportið væri stundað innan vébanda Íþróttafélags fatlaðra. Hann færði fljótt út kvíarnar og stofnaði Bogfimifélagið Bogann og opnaði Bogfimisetrið í Furugrund í Kópavogi þar sem verslunin Grundarkjör var rekin fyrir margt löngu. „Ég er búinn að vera í þessu í átta mánuði núna,“ segir Guðmundur sem náði strax ótrúlegri fimi með bogann og hefur verið sigursæll á mótum. „Ég komst að því á Google að Íþróttafélag fatlaðra væri í þessu og eyddi svo einu ári í að reyna að komast þar inn,“ segir Guðmundur. „Ég byrjaði þar fyrir átta mánuðum. Mánuði eftir að ég var búinn með byrjendanámskeiðið var innanfélagsmót hjá félaginu og þar tók ég alla og rústaði þá.“ Eftir þennan góða árangur fór Guðmundur að huga að því að bæta aðstöðuna fyrir æfingar. Hingað til hafa færri komist að en vilja og hann bendir á að hjá Íþróttafélagi fatlaðra taki eina viku að bóka æfingar út árið. Það var því úr að félagarnir opnuðu Bogfimisetrið. „Við stofnuðum félagið, fengum leyfi hjá lögreglustjóra og settum upp salinn og allt dótið á innan við þremur mánuðum.“ Guðmundur og Guðjón hafa haft nóg að gera síðan og félögum fjölgar jafnt og þétt. „Við erum ekkert búnir að auglýsa okkur eða láta vita af okkur af viti en samt eru öll námskeið búin að vera full hjá okkur.“ Bogfimisetur þeirra vina er það fyrsta sinnar tegundar. „Það geta allir komið og fengið að prófa og salurinn er rekinn með svipuðu formi og keiluhöllin nema bara fyrir bogfimi.“ Guðmundur segir eina ástæðuna fyrir því að hann sagði skilið við Íþróttafélag fatlaðra vera þá reglu félagsins að fólk verði að vera meðlimir í eitt ár áður en það fær að kaupa sér sinn eigin boga. „Þetta er furðuleg regla sem hefur ekkert með landslög að gera. Ég sá fram á að vera besti maðurinn í félaginu en mætti ekki kaupa mér boga fyrr en eftir ellefu mánuði,“ segir náttúrutalentinn sem á nú sinn eigin boga og leiðbeinir nýliðum um hvernig eigi að bera sig að til þess að skjóta í mark eins og Hrói höttur.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Guðmundur Örn Guðjónsson náði fljótt undraverðum árangri í bogfiminni og dritar örvunum af kappi í gula hringinn. Ljósmynd/Hari


Verslun Ármúla 26

FRÁBÆR JÓLATILBOÐ

522 3000

hataekni.is Opið í des.: virka daga 9.30–18 helgar 12–17

Í HÁTÆKNI 7” stafrænn myndarammi

12.995 Flottur 7” myndarammi frá Telefunken. 16/9 myndhlutfall. Fjarstýring fylgir með.

PIPAR \ TBWA • SÍA • 1233721

HTC Explorer

19.995 Einn af betri Android símunum í sínum verðflokki. Hægt að skipta um bakhlið símans með einu ha ndtaki.

40” Toshiba Full HD LCD

129.995

fyrir Full HD Toshiba LV933 er ódýr kostur stafrænum tæki. Þetta er LCD tæki með afspilun á móttakara og USB-tengi fyrir hljóð- og myndaskrám.

Nokia 101 Dual SIM

Veðurstöð og klukka

9.995

Rakastig inni, veðurspá (12–24 klst.) , hálkuviðvörun (3 til -2°C), hægt að tengja 3 skynjara, minni fyrir hæsta og lægs ta gildi, klukka og vikudagar, baklýsing á skjá o.fl.

Philips CD270

7.995 sími frá Philips. Þráðlaus Dect heima i með endurval í Virkilega flottur sím D hljóðbæti, síðustu 20 númer, XH dfrjálsan möguleika. han og kku klu jara vek

Sjáðu öll frábæru jólatilboðin á vefnum okkar! hataekni.is

7.995

Þessi hentar vel þeim sem vilja vera með 2 símanúmer í símanu m sínum þar sem hæ gt er að setja 2 SIM-ko rt í hann sem eru bæ ði virk á sama tíma.

Dell Inspiron 15R (5520) i3

129.995 15,6” skjár, innbyggð myndavél og hljóðnemi. 500GB harður diskur og 4GB stækk frá i3 er rvinn Örgjö ni. lumin vinns t anleg með. Intel. Frí uppfærsla í Windows 8 fylgir


HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ... fær Kári Stefánsson sem fékk viðurkenningu á áralöngu vísindastarfi þegar bandaríska stórfyrirtækið Amgen keypti Íslenska erfðagreiningu fyrir 52 milljarða króna.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  BakHliðin ELsa Björk FriðFinnsdóttir

SPARIÐ

KODDI 50 X 70 SM. 6.995

7000

SAPPHIRE ANDADÚNSÆNG Gæðasæng fyllt með 750 gr. af mjúkum andadúni, andafiðri og holtrefjum. Andadúnninn gefur sænginni mjúka fyllingu og holtrefjarnar stuðla að því að sængin þornar fyrr eftir þvott. Áklæði úr 100% bómull. Sængin er saumuð í ferninga svo dúnninn haldist jafn yfir alla sængina. Má þvo við 60°C. Taska fylgir með. Sæng: 135 x 200 sm. 19.950 nú 12.950 Koddi: 50 x 70 sm. 6.995

PLUS ÞÆ GI ND I & GÆ ÐI

MINNUM Á JÓLAVÖRUÚTSÖLUNA OKKAR ALLT AÐ

AF SÆNG

SÆNG FULLT VERÐ: 19.950

Húmoristi með jafn­ aðargeð Aldur: 53 ára. Maki: Kristinn H. Gunnarsson. Foreldrar: Friðfinnur Friðfinnsson og Rannveig Ragnarsdóttir. Menntun: Meistarapróf í hjúkrunarfræði, viðbótarpróf í heilsuhagfræði og diplóma í opinberri stjórnsýslu. Starf: Formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Fyrri störf: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra. Áhugamál: Ferðalög og samvera við fjölskylduna. Stjörnumerki: Vog. Stjörnuspá: Vinnufélagi þinn kemur þér á óvart og þú skalt vera jákvæður í hans garð, þegar undrunin rennur af þér. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður. Segir stjörnuspá mbl.is.

70%

12.950

FRÁBÆR ANDADÚNSÆNG

AFSLÁTTUR

R I F A J G A J ÓL i ð r e v u ð á gó 48%

H

ún er á vaktinni allan sólarhringinn og alla daga ársins, alveg ótrúlega dugleg. Hún er líka ótrúlega víðsýn og fljót að átta sig og vinnur því mjög lausnamiðað,“ segir Cecilie Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og samstarfskona Elsu, og bætir við, „hún er líka mikill húmoristi og hún hefur mikla unun af góðri tónlist, þá sérstaklega í klassísku deildinni. Hún er afar glaðlynd og með mikið jafnaðargeð, þó er hún mjög föst fyrir.“

50% AFSLÁTTUR

CLAUDE SKRIfBoRðSStóLL Frábær skrifborðsstóll með tvískiptu baki sem gefur betri stuðning. Góður stóll með innbyggðri gaspumpu sem tryggir stiglausa hæðarstillingu.

AFSLÁTTUR

33%

50%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

FLÍSFÓÐRAÐIR CoSIMA SoKKAR Einstaklega mjúkir sokkar. Stærðir: 36 - 40.

Elsa Björk Friðfinnsdóttir stendur í ströngu þessa dagana sem formaður íslenskra hjúkrunarfræðinga, en sem kunnugt er hefur fjöldi hjúkrunarfræðinga sagt starfi sínu á Landspítalanum lausu í von um að fá leiðréttingu á kjörum sínum sem þykja óviðunandi fyrir áralanga menntun.

FULLT VERÐ: 24.950

12.950

FULLT VERÐ: 1.495

995

FULLT VERÐ: 3.995

1.995

VELDU ÞÉR 4 SETT AF EFTIRTÖLDUM SÆNGURVERUM OG BORGAÐU AÐEINS

BABUSKA SÆNGURvERASEtt Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.

5.000

Mikið úrval af jólagjöfum

PIRAtE SÆNGUR SÆNGURvERASEtt Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm.

33% AFSLÁTTUR

fyrir alla fjölskylduna

4 SETT AÐ EIGIN VALI KLAUDIA

NIKKA

Opið til kl. 22:00 fram að jólum

5.995 MINA BoRðStofUStóLL

ANGELINA Skóverslun Smáralind

FULLT VERÐ: 8.995

NAIMA

TILBOÐIN GILDA 14.12 - 16.12

Fallegur borðstofustóll með PU áklæði og eikarfótum. Fáanlegur rauður, svartur, hvítur og brúnn.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.