15. juli 2011

Page 1

María Kjartans Flytur í hippasamfélag á Spáni

Landshlutar berjast Bleikiefnaverk-

ÓKEYPIS smiðja Ó K E Y P IáSBakka

eða Grundartanga?

46

TAL TROMP ALLT AÐ 27% ÓDÝRARA

Fréttaskýring 12 15.-17. júlí 2011 2. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 28. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

 Viðtal Sigríður Guðmarsdóttir, prestur í Gr afarholti

Uppreisnarpresturinn „Kirkjan brást þessum konum.“

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Hrund Gunnsteins Með stofnendum Facebook og Wikipedia í New York 14 Viðtal ÓKEYPIS ÓKEYPIS

síða 20 Sigríður Guðmarsdóttir, prestur í Guðríðarkirkju, vill að þjóðkirkjan greiði þeim konum bætur sem kirkjan brást þegar þær leituðu réttar síns gagnvart Ólafi Skúlasyni biskupi. Ljósmynd/Hari

Fyrrverandi lögreglumaður kærir lögreglufulltrúa fyrir rangar sakargiftir Atburðir eftir samkvæmi lögreglumanna á Suðurnesjum enduðu fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Fyrrverandi lögreglumaður var ákærður fyrir kynferðisbrot en sýknaður fyrir héraðsdómi. Hann vill rannsókn á störfum lögreglunnar.

L

ögreglumaðurinn fyrrverandi var sakaður um kynferðisbrot eftir að eiginkona lögreglufulltrúans á Suðurnesjum hafði farið heim með honum úr gleðskapnum. Maðurinn var sýknaður af ákærunni í Héraðsdómi Reykjaness og framburður hans talinn trúverðugur. Framburður lögreglufulltrúans á Suðurnesjum þótti hins vegar mjög ótrúverðugur og á reiki, bæði hjá lögreglu og fyrir dómi. Hann varð meðal annars margsaga um atburðarásina. Eiginkona hans bar við minnisleysi og var framburður hennar einnig á reiki.

Í kjölfar niðurstöðu héraðsdóms kærði lögreglumaðurinn fyrrverandi lögreglufulltrúann og eiginkonu hans fyrir rangar sakargiftir. Hann hefur einnig kært lögreglumennina sem rannsökuðu málið. Kærurnar voru látnar niður falla en lögreglumaðurinn fyrrverandi hefur lagt fram nýja kæru til ríkissaksóknara. Atburðirnir sem leiddu til dómsmálsins gerðust fyrir tæpum tveimur árum eftir lögreglusamkvæmi á Suðurnesjum. Eiginkona lögreglufulltrúans fór heim með lögreglumanninum fyrrverandi eftir ballið. Lög-

reglufulltrúinn kom að þeim fáklæddum saman nokkru síðar. Þegar lögreglumenn á vakt komu til að aka lögreglufulltrúanum og eiginkonu hans heim upplýsti hann þá um að konan sín hefði líklega verið misnotuð kynferðislega. Þá um nóttina var lögreglumaðurinn fyrrverandi handtekinn og færður í fangageymslu. Héraðsdómur Reykjaness sýknaði manninn síðastliðið haust en hann vill nú að þeir sem báru hann sökum verði látnir sæta ábyrgð. thora@frettatiminn.is Sjá nánar síðu 4

Ridley Scott 74 ára og leikstýrir stórmynd á Íslandi Viðtal 16

Rokk & ról Rokkið gengur aftur og aftur í tískunni

tíska 18

PIPAR \ TBWA

SÍA

110613

GÖNGUGREINING FLEXOR TÍMA PANTAÐU

517 3900

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is


2

fréttir

Helgin 15.-17. júlí 2011

uppheimar Formgallar tefja greiðslu á þýðingastyrk

Ósamið við erlenda rétthafa Stjórn Bókmenntasjóðs gerði athugasemdir við styrkumsókn vegna ljóðaþýðinga Gyrðis Elíassonar. Athugasemdir útgefanda verða teknar fyrir að loknu sumarfríi.

Þrátt fyrir eltingarleik tókst ekki að hafa uppi á öllum.

Umsókn bókaforlagsins Uppheima um þýðingastyrk vegna ljóðaþýðinga Gyrðis Elíassonar hefur ekki fengist afgreidd hjá Bókmenntasjóði þar sem ekki hefur verið samið við alla höfundarrétthafa. Tunglið braust inn í húsið er viðamikið safn ljóða eftir 36 skáld frá ýmsum heimshornum.

„Gyrðir valdi í þetta og fór um víðan völl þannig að ég fölnaði þegar ég sá efnisyfirlitið,“ segir Kristján Kristjánsson í Uppheimum. „Ég man nú ekki frá hversu mörgum löndum ljóðin eru en Japan er þar á meðal og meðal annars sökum tungumálaörðugleika og þrátt fyrir eltingarleik tókst ekki

að hafa uppi á öllum,“ segir Kristján og bætir við að þegar og ef gerðar eru athugasemdir þá sé brugðist við því. „Yfirleitt er það nú líka þannig þegar maður hefur samband og er búinn að upplýsa um upplag og þess háttar, þá segja menn bara „gjörið þið svo vel“ og þakka fyrir kynninguna. Síðan reynir maður að senda þeim skáldum sem eru á lífi eintök með þökkum.“ Elsta skáldið sem á ljóð í Tunglið braust inn í húsið er

kínverska skáldið Tao Tsien, sem var uppi á fjórðu öld, en það yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, fæddist 1953. Kristján segist síður en svo standa í stappi við Bókmenntasjóð út af málinu. „Það var reynt að klára einhver formsatriði áður en sumarfríin skullu á en það náðist ekki. Stjórn sjóðsins gerði athugasemd við formgalla í umsókninni og ég sendi inn mínar útskýringar á því. Þá voru bara allir hlaupnir

í sumarfrí eins og gengur og gerist. Þetta er eitthvað sem stjórnin þurfti að fá staðfestingu á en ég held að hún hafi ekkert fundað síðan ég sendi svarið.“ Þorgerður Agla Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bókmenntasjóðs, vildi ekki tjá sig um málið, þegar það var borið undir hana, að öðru leyti en því að eftir stæðu formlegir hlutir sem þyrfti að skoða. Þórarinn Þórarinsson

 Jafnrétti Áhrif kláms á vinnustöðum

Bæjarstjóri ósáttur við ritdóm Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri á Akranesi, er ósáttur við ritdóm Páls Baldvins Baldvinssonar um Sögu Akraness í Fréttatímanum í síðustu viku og mun fela lögmanni bæjarins að skoða málið vel, að því er fram kemur í héraðsblaðinu Skessuhorni. „Hér hefur herfilega tekist til um framkvæmd og hafi þeir skömm fyrir sem að stóðu,“ sagði Páll Baldvin m.a. í dómi sínum. Árni Múli segir af og frá að Páll Baldvin hafi samið ritdóm um verkið: „Í þessum skrifum Páls er nefnilega ekki snefill af fræðimennsku en hellingur af fúlmennsku og dágóður slatti af lítilmennsku líka,“ segir hann og bætir við: „Þetta er því alls ekki ritdómur heldur skítkast sem lýsir mjög litlum metnaði en allt of mikilli sjálfsánægju og mjög miklum hroka, yfirlæti og lítilsvirðingu og ekki aðeins gagnvart höfundi sögunnar, ritnefnd og útgefanda, heldur gagnvart öllum Akurnesingum.“ Bæjarstjórinn hvetur fólk til að neita sér ekki um þá miklu ánægju sem felst í að skoða Sögu Akraness og dæma hana eftir það sjálft. -jh

Vöxtur í einkaneyslu á ný

Myndarlegur vöxtur var í einkaneyslu á öðrum fjórðungi ársins. Nýjustu tölur benda til þess að vöxturinn hafi ekki verið jafn hraður frá því fyrir hrun. Í tölum Seðlabankans um greiðslumiðlun kemur meðal annars fram að kreditkortavelta í júní nam alls 29,1 milljarði króna sem jafngildir tæplega 6% aukningu að raungildi milli ára. Aukningin var mun meiri í erlendri kreditkortaveltu, tæplega 19%, en innlend kreditkortavelta jókst að raungildi um 3% á milli ára. Aukning innlendrar veltu milli ára var raunar sú minnsta að raungildi frá febrúar síðastliðnum, sem er athyglisvert, segir Greining Íslandsbanka, í ljósi þess að landinn hefur væntanlega séð fram á rýmri fjárráð í júní eftir nýgerða kjarasamninga. - jh

Byr sameinast Íslandsbanka

Í kjölfar söluferlis Byrs hf. hefur stjórn Byrs ákveðið að ganga til samninga við Íslandsbanka um útgáfu nýs hlutafjár. Einnig hefur verið gert samkomulag við slitastjórn Byrs sparisjóðs og fjármálaráðuneytið sem selja Íslandsbanka allt hlutafé sitt í Byr hf. og er gert ráð fyrir að í kjölfarið verði starfsemi Íslandsbanka og Byrs hf. sameinuð undir merkjum Íslandsbanka, að því er fram kemur í tilkynningu. Sameiningin er háð samþykki Samkeppniseftirlits og Fjármálaeftirlits og verður starfsemi fyrirtækjanna óbreytt á meðan samþykkis er beðið. „Það er mat stjórnenda Byrs hf. og Íslandsbanka að með sameiningu fyrirtækjanna náist fram mikilvæg hagræðing á íslenskum fjármálamarkaði,“ segir enn fremur. Þar er haft eftir Jóni Finnbogasyni, forstjóra Byrs, að ánægja sé með niðurstöðu söluferlisins. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir niðurstöðuna mikilvægan áfanga í uppbyggingu fjármálakerfisins. - jh

„Fólk hefur verið duglegt að gefa sig fram við mig og er mjög viljugt að ræða við mig,“ segir Thomas sem stefnir að því að skila niðurstöðum með haustinu.

Klám skoðað í Ráðhúsinu Thomas Brorsen Smidt, nemandi í kynjafræði við Háskóla Íslands, vinnur í sumar að rannsókn á áhrifum klámvæðingar á vinnuumhverfi Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Þótt rannsókn hans sé ekki lokið segir hann að „margt sé í gangi“ varðandi kynferðislega áreitni hjá Reykjavíkurborg. Vandinn sé mismikill á milli deilda.

T Karlar nota klám til þess að fróa sér. Við vitum það alveg og það liggur í augum uppi að það geta þeir ekki gert í vinnunni.

homas segir ekkert sérstakt atvik eða tilfelli hafa orðið til þess að ráðist var í rannsóknina, sem styrkt er af Nýsköpunarsjóði og Reykjavíkurborg. „Ég er ekki kominn með neinar endanlegar niðurstöður en ég hef tekið viðtöl við starfsfólk og eftir því sem rannsókninni miðar áfram er að verða mjög greinilegt að það er margt í gangi hvað kynferðislega áreitni varðar hjá Reykjavíkurborg. En það verður að taka skýrt fram að þetta er að mestu bundið við ákveðnar deildir. Þetta er vandamál í sumum deildum en þekkist varla í öðrum,“ segir Thomas og bætir við að rannsókninni sé að hluta til ætlað að komast að því hvort neysla kláms á vinnustöðum sé stórt og raunverulegt vandamál. Thomas segir málið flókið en sjálfur líti hann á netklám, sem og annað klám á vinnustað, sem ákveðna gerð kynferðislegrar áreitni vegna þeirra áhrifa sem það hefur á vinnustaðarmenninguna. Samkvæmt kenningum sem Thomas vinnur út frá getur klámefni á vinnustað haft veruleg áhrif á jafnrétti á vinnustaðnum. Hvort sem klámið er fyrir allra augum, til dæmis í tölvum, eða gengur leynilega á milli starfsmanna, sem oftast eru karlar, feli það í sér óbeina kynferðislega áreitni sem erfitt geti verið að losna undan og bregðast við. Hann segir að sú spurning hljóti að vakna í hvaða tilgangi karlar nota klám í vinnunni vegna þess að

alla jafna neyti menn kláms í einrúmi í ákveðnum tilgangi. „Karlar nota klám til þess að fróa sér. Við vitum það alveg og það liggur í augum uppi að það geta þeir ekki gert í vinnunni. Þannig að spurningin er augljóslega: „hvaða tilgangi þjónar þetta klám?“ Thomas nefnir sem dæmi að hangi mynd af hálf- eða allsberri konu á vinnustað gæti alveg eins verið um skilti að ræða sem á stæði: „Aðeins fyrir karlmenn!“ Thomas segir að þótt íslenskum konum hafi orðið mjög ágengt á vinnumarkaði síðustu áratugi hafi karlakúltúrinn á vinnustöðum ekki breyst mikið. Margir karlmenn eigi í basli með karlmennsku sína þegar þeir þurfi að vinna með konum og jafnvel taka við fyrirmælum frá þeim. „Kenning mín er að klám á vinnustað myndi einhvers konar varnarhjúp og innan hans geti karlarnir litið konur, femínista og jafnréttissjónarmið hornauga. Þarna getur þú skemmt þér og félögum þínum með því að segja klámbrandara og getur í öryggi tjáð reiði þína í garð kvenkyns vinnufélaga án þess að vera stimplaður karlremba vegna þess að þú veist að gaurarnir eru með þér í liði.“ Thomas segir hluta vinnu sinnar og viðtöl við starfsfólk borgarinnar fólginn í því að komast að því hvort þessi kenning standist. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


10-1087 H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

„Nú verð ég að vera snöggur“ 50% afsláttur af lántökugjöldum út júlí Ergo  fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka Suðurlandsbraut 14  155 Reykjavík  sími 440 4400  www.ergo.is  ergo@ergo.is

Íslandsbanki Fjármögnun hefur tekið upp nafnið Ergo og er flutt á Suðurlandsbraut 14. Við bjóðum fjármögnunarleiðir fyrir bíla og ferðavagna og sértækar lausnir við fjármögnun atvinnutækja af öllum stærðum og gerðum. Notaðu næstu daga til að finna draumabílinn. Ergo hjálpar til með því að veita 50% afslátt af lántökugjöldum út júlí á bílalánum og bílasamningum.

Reiknaðu með okkur

Dæmi Þú tekur 3 milljóna króna lán til 7 ára => þú sparar 52.500 krónur


4

fréttir

Helgin 15.-17. júlí 2011

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Sólríkt vestan- og suðvestanlands Lægð verður á leið til austurs vel fyrir sunnan land og vindur verður því aftur NA-stæður á landinu, sums staðar nokkur strekkingur á laugardag. Í dag lítur út fyrir besta veður á höfuðborgarsvæðinu, sól skín í heiði og hlýtt. Sama má segja um vestan- og suðvestanvert landið í heild sinni. Þó aðeins kólni um tíma á laugardag einkum norðanlands verður almennt frekar hlýtt. Norðaustan- og austanlands er útlit fyrir að heldur þungbúnara verði, enda loft af hafi og lítilsháttar súld eða rigning, einkum á laugardag. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin. is

Veðurvaktin ehf Ráðgjafafyrirtæki í eigu

12

10

10

9

9

8

12

10

Einars Sveinbjörnssonar

9

veðurfræðings. Veðurvaktin býður upp á veður-

17

15 16

15 15

þjónustu fyrir einstaklinga,

13

fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur

Sólríkt um sunnan- og vestanvert landið. Þó síðdegisskúrir á stöku stað. Þungbúið norðaustan- og austanlands og þar smá væta.

Blástur af NA á landinu. Bjart veður sunnan- og vestanlands, en súld eða smá rigning norðaustan- og austanlands. Kólnandi í bili.

Höfuðborgarsvæðið: Léttskýjað og allt að 18-19 stiga hiti.

Höfuðborgarsvæðið: Áfram verður sólríkt og fremur hægur vindur. Sannkallað sumarveður.

Aftur hægur vindur, en enn NA-stæður. Skýjað og smá súld austanlands, en bjartviðri vestan- og suðvestanlands. Höfuðborgarsvæðið: Enn léttskýjað, en dregur þó fyrir sólu síðdegis. Áfram milt, en e.t.v. hafgola.

veðri og veðurfari.

Veðurvaktin ehf Eikarási 8, 210 Garðabæ Sími: 857 1799 www.vedurvaktin.is

 Dómsmál Fyrrverandi lögreglumaður sýknaður af kynferðisbroti

Atvinnuleysi ekki minna síðan í janúar 2009 Skráð atvinnuleysi mældist 6,7% í júní og minnkaði um 0,7 prósentustig frá fyrri mánuði, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Þetta er minnsta atvinnuleysi sem mælst hefur hér á landi síðan í janúar árið 2009 og í raun í fyrsta sinn sem það fer undir 7,0% frá þeim tíma. Ætla má, segir Greining Íslandsbanka, að hér sé einna helst um árstíðarsveiflu að ræða, og að atvinnuleysi haldi áfram að minnka af þeim sökum næstu þrjá mánuði, og nái lágmarki á árinu í september næstkomandi, eins og oftast er raunin. Í lok júní voru 12.424 einstaklingar atvinnulausir og höfðu 61% þeirra verið án atvinnu í sex mánuði eða lengur. Lítil breyting átti sér stað á milli maí og júní í hópi þeirra einstaklinga sem hafa verið án atvinnu í meira en tvö ár en þeir voru 1.935 í lok júní. Eru þeir orðnir rétt tæp 16% af heildarfjölda atvinnulausra og hefur hlutfall þetta ekki farið svo hátt áður.- jh

Tvær þingumræður í stað þriggja Stjórnlagaráð hefur samþykkt breytingartillögur B-nefndar á meðferð löggjafarmála. Nú er kveðið á um að frumvörp fari beint til nefnda áður en efnisleg umræða fer fram í þingsal. Samkvæmt tillögunni eru frumvörp aðeins rædd við tvær umræður í stað þriggja. Slíkt fyrirkomulag er m.a. í Svíþjóð og Finnlandi. Þá er lagt til að fjármálaráðherra þurfi að leita samþykkis fjárlaganefndar fyrirfram fyrir útgjöldum utan fjárlaga. En í dag þarf ráðherra ekki slíkt samþykki. Einnig er fjárlaganefnd veittur sérstakur upplýsingaréttur. Þá er lagt til nýtt ákvæði um að ekki verði veitt ríkisábyrgð vegna fjárhagslegra skuldbindinga einkaaðila nema almannahagsmunir krefjist. - jh

6,7% ATVINNU­LEYSI Í JÚNÍ 2011. minnkun frá fyrra mánuði 0,7% Júlí 2011 VINNUMÁLA­ STOFNUN

Gjaldeyrisútboð Seðlabankans komin í tiltekinn farveg Í öðru gjaldeyrisútboði Seðlabankans fyrr í vikunni bárust alls tilboð að fjárhæð 52,2 milljarðar króna og var tilboðum tekið fyrir 14,9 milljarða króna, sem var í samræmi við markmið bankans. Lágmarksverð samþykktra tilboða var 215 krónur á hverja evru líkt og í fyrsta útboðinu. Meðalverðið nú var hins vegar nokkru lægra en þá, 216,33 krónur á móti 218,89 í fyrsta útboðinu. Þessi þáttur í afléttingu gjaldeyrishafta er því kominn í tiltekinn jarðveg „hvað varðar verð, magn og tíðni útboða næsta kastið,“ segir Greining Íslandsbanka. „Það hlýtur að teljast jákvætt, en ljóst má þó vera að fleiri þættir þurfa að koma til svo draga megi nægilega mikið úr lausum krónueignum erlendra aðila til þess að hægt sé að ráðast í almenna afléttingu hafta.“ -jh

Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina.

F Fallegar gjafaumbúðir g Hentar öllum H Gildir hvar sem er G

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

Lögreglufulltrúi á Suðurnesjum kærður fyrir rangar sakargiftir Fyrrum lögreglumaður hefur kært lögreglufulltrúa á Suðurnesjum fyrir rangar sakargiftir í kynferðisbrotamáli. Maðurinn sem kærir var sýknaður í málinu í Héraðsdómi Reykjaness.

M

aðurinn hefur hjónin heim til sín. Þegar einnig kært lögreglubíllinn kom að rannsóknarheimili þeirra, fór konan inn lögreglumann á höfuðtil sín. Lögreglufulltrúinn borgarsvæðinu og kennvarð eftir í bílnum og sagði ara Lögregluskólans lögreglukennaranum, sem fyrir óviðunandi vinnuók þeim, að leiðindamál brögð við rannsókn væri í gangi. Hugsanlega málsins. Hann segir löghefði konan hans orðið fyrir reglufulltrúann á Suðurkynferðisbroti. nesjum hafa komið málÞað voru því orð lögregluAfleysingamenn í lögreglunni óku samstarfsmönnum sínum inu af stað og sakað sig fulltrúans um að kynferðisá milli húsa í lögreglubílum, kvöldið sem málið kom upp. um kynferðisbrot eftir brot hefði verið framið sem að hann fór heim af balli leiddu til þess að lögregluviljað eiga við sig mök og þau gert með eiginkonu lögreglufulltrúans. maðurinn fyrrverandi var handtektilraun til þess. Hann hefði hins Héraðsdómur Reykjaness sýknaði inn, grunaður um brotin. Síðar um vegar ekki getað það sökum ölvlögreglumanninn fyrrverandi af kvöldið var lögreglufulltrúanum og unar. Konan bar við minnisleysi en ákærunni og taldi framburð hans eiginkonu hans ekið á Neyðarmóthún varð margsaga um hvað hún trúverðugan. tökuna í Reykjavík. mundi frá kvöldinu. Málið kom upp í september fyrir Framburður lögreglufulltrúans Vill að störf lögreglunnar verði tveimur árum eftir skemmtun lögum atburðarásina var af dómnum skoðuð reglumanna á Suðurnesjum. Lögtalinn mjög ótrúverðugur og á reglumaðurinn fyrrverandi fór reiki, bæði í lögregluskýrslum og Fyrir nokkrum mánuðum kærði heim til sín eftir skemmtunina fyrir dómi. Hann varð margsaga lögreglumaðurinn fyrrverandi lögásamt eiginkonu lögreglufulltrúum nokkur atriði atburðarásarreglufulltrúann og eiginkonu hans ans. Allir málsaðilar báru við mikinnar og þóttu viðbrögð hans við fyrir rangar sakargiftir. Hann telur illi ölvun. Lögreglufulltrúinn kom meintu kynferðisbroti heldur ekki að hinn starfandi lögreglufulltrúi síðar heim til mannsins þar sem trúverðug. á Suðurnesjum hafi logið upp á sig bæði eiginkonan og lögreglumaðÞar sem lögreglumenn í umdæm- glæp sem ekki var framinn. urinn fyrrverandi voru fáklædd. inu voru flestir að skemmta sér Lögreglumaðurinn fyrrverandi Til stympinga kom milli mannanna saman þetta kvöld voru afleysingakærði einnig vinnubrögð lögtveggja. menn að störfum. Meðal þeirra reglumannanna sem rannsökuðu Lögreglumaðurinn fyrrverandi voru kennari við Lögregluskólann málið. Ríkissaksóknari vísaði máli segir í skýrslum og fyrir dómi að og rannsóknarlögreglumaður úr lögregluþjónanna frá, en því sem lögreglufulltrúinn hafi lamið eiginReykjavík. Lögreglumennirnir á sneri að lögreglufulltrúanum og konu sína eftir að hann kom á vettvakt óku samstarfsmönnum sínum, eiginkonu hans var vísað til lögvang og af þeim sökum hafi hún sem voru að skemmta sér, á milli reglunnar á höfuðborgarsvæðinu. meðal annars hlotið glóðarauga. húsa á lögreglubílum þetta kvöld. Lögreglan lét málið niður falla en Bæði lögreglufulltrúinn og konan Meðal annars var lögreglufulltrúlögreglumanninum fyrrverandi urðu margsaga um með hvaða anum ekið heim til lögreglumannsvar gefinn mánuður til að kæra hætti konan hlaut áverkann. ins fyrrverandi. ákvörðunina til ríkissaksóknara. Eftir að lögreglufulltrúinn og Það hefur hann nú gert. Lögreglufulltrúinn ótrúverðeiginkona hans höfðu yfirgefið hús Þóra Tómasdóttir ugur lögreglumannsins fyrrverandi, óskaði fulltrúinn eftir því að samLögreglumaðurinn fyrrverandi thora@frettatiminn.is starfsmenn hans á vakt keyrðu þau sagði fyrir dómi að konan hefði

Úr dómi Héraðsdóms Reykjaness frá 17. september 2010 n Lögreglufulltrúinn sagði að konan hans hefði fengið glóðarauga vegna þess að hún hefði: „dottið fram fyrir sig og lent á hurðarhúninum á útidyrahurð hússins. Í skýrslum síðar og fyrir dóminum kvaðst hann hafa rifið upp útidyrahurðina og ýmist að konan hans hafi gengið á hurðina eða hurðin hafi skellst í andlitið á henni.“ n Framburður lögreglufulltrúans „hefur að nokkru leyti verið á reiki, bæði hjá lögreglu

og fyrir dómi.“ n „Þá er framburður D (lögreglufulltrúans - innskot blaðamanns) um að hann hafi ekki viljað fá lögreglu inn í aðstæðurnar tíu mínútum eftir að hann kom að brotaþola, ótrúverðugur auk þess að hann var þá rólegur í málrómi og lét lögreglubifreið sem beið eftir honum fara. Þá er ekki talið trúverðugt að lögreglufulltrúinn hafi dvalið upp undir klukkustund á vettvangi með brotaþola, hafi hann sem

lögreglumaður grunað að kynferðislegt ofbeldi hafi átt sér stað ...“ n Eftir að lögreglufulltrúinn og eiginkona hans yfirgáfu heimili lögreglumannsins fyrrverandi, gengu þau um bæinn í rúmlega klukkustund. Því næst skutlaði lögreglan þeim heim. „Fyrir dóminum kvað lögreglufulltrúinn að brotaþoli hafi þá strax verið ákveðinn í að fara á Neyðarmóttökuna. Þrátt fyrir það nefnir hún ekki einu orði við lögreglumanninn

sem sótti þau að hún hafi verið misnotuð, heldur fer inn en „lögreglufulltrúinn“ ræðir svo einslega við lögreglumanninn og segir að leiðindamál sé í gangi og hugsanlega hafi kona hans orðið fyrir kynferðisbroti á heimili ákærða.“ n Lögreglufulltrúinn gaf lögreglu fyrst þá skýringu að hann hefði komið að eiginkonu sinni sofandi ölvunarsvefni í húsi lögreglumannsins fyrrverandi. Hann neitaði fyrir dómi að hafa sagt það.


Meira Ísland

E N N E M M / S Í A / N M 4 74 9 2

Hafnarfjörður

Upplifðu meira Ísland með Símanum á stærsta 3G neti landsins frá ísöld M-ið er ómissandi ferðafélagi Skannaðu hérna

Barcode Scanner

Meira Ísland

til að sækja

Skannaðu kóðann eða sendu sms-ið M í 1900 og fáðu M-ið beint í símann þinn

siminn.is


Helgin 15.-17. júlí 2011

Eign lífeyrissjóða yfir tvö þúsund milljarða mörkin

Hrein eign lífeyrissjóða til greiðslu lífeyris fór í maílok yfir 2.000 milljarða króna í fyrsta sinn. Alls nam eignin þá 2.007 milljörðum króna og hafði hún aukist um tæplega 23 milljarða í maí. Mest var aukningin í maí í skuldabréfum ríkissjóðs, tæplega 15,2 milljarða króna vöxtur, innlendri hlutabréfaeign, sem óx um 9,8 milljarða króna, og erlendum hlutabréfasjóðum, þar sem aukningin nam 7,1 milljarði. Virðast sjóðirnir hafa notað handbært fé í töluverðum mæli til fjárfestinga í maí, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka, þar sem sjóður og bankainnistæður þeirra lækkuðu um nærri 16,3 milljarða króna í mánuðinum. Aukninguna á innlendum hlutabréfum í safni lífeyrissjóðanna má að mestu leyti rekja til kaupa sumra þeirra á talsvert stórum hlut í Össuri af Eyri Invest. Aukningu á erlendri verðbréfaeign sjóðanna má að hluta skýra með veikara krónugengi í maí. -jh

Enn töluverð sókn í leiguhúsnæði

Alls var 726 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst hér á landi í júní. Eru þetta nokkuð færri leigusamningar en þinglýst var í júní í fyrra, en þá voru þeir 830 talsins og hefur þeim því fækkað um 12,5% milli ára. Þetta er heldur meiri samdráttur á milli ára en mælst hefur undanfarna mánuði. Sé tekið mið af fyrstu sex mánuðum ársins þá eru þeir um 4,8% færri nú í ár en í fyrra og miðað við árið 2009 hefur þeim fækkað um 7,9%. Alls hefur verið þinglýst 4.372 leigusamningum um íbúðarhúsnæði á fyrsta helmingi ársins. Framangreind þróun er, að mati Greiningar Íslandsbanka, í takt við þróunina á fasteignamarkaði þar sem þinglýstum kaupsamningum um íbúðarhúsnæði fjölgar stöðugt frá síðustu tveimur árum. „Þó er,“ segir Greiningin, „óhætt að segja að enn sé töluverð sókn í leiguhúsnæði miðað við það sem áður var.“ -jh

 Aldraðir Umsóknir um dvalarrými úreldast

Sigtryggur Jónsson segir skelfilegt að fólk sé sent út og suður í kerfinu þegar það sækir um dvalar- eða hjúkrunarrými. Umsóknir úreldist án þess að fólk fái vitneskju um það.

Aldraðir detta grunlausir út af biðlistum Meðhöndlunartími umsókna um hjúkrunar- og dvalarrými fyrir aldraða er stundum lengri en gildistími umsóknanna. Fólk dettur því út af biðlistum án þess að vera látið vita. Gagnrýnisvert samkrull milli sveitarfélags og ríkis, að mati framkvæmdastjóra Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíðahverfis.

P

rófaðu að vera áttræð og fá upplýsingar um hvar umsókn þín um dvalarrými stendur,“ segir kona sem hefur reynt að aðstoða aldraða móður sína við að komast í dvalarrými. „Ég hringdi í þjónustumiðstöðina sem sagði mér að hringja í velferðarráðuneytið sem sagði mér að hringja í landlækni sem sagði mér að hringja í vistunarmatsnefnd sem sagði mér að hringja í heilsugæsluna sem sagði mér að hringja í dvalarrýmisnefnd sem sagði mér að umsóknin gilti bara í níu mánuði og væri útrunnin. Ég yrði að hringja í þjónustumiðstöðina. Þjónustumiðstöðin sagði að þá þyrfti að endurmeta hæfi hennar til að fara á elliheimili,“ segir konan en rúmlega tvö ár eru liðin síðan fyrst var sótt um dvalarrými fyrir móður hennar. „Þetta er skelfilegt og ekki eðlileg vinnubrögð,“ segir Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, og viðurkennir að biðtími eftir hjúkrunar- og dvalarrými geti verið ansi langur. „Það gerist því miður að biðtím-

inn sé lengri en gildistími umsókna en það ætti auðvitað ekki að vera. Vistunarmatsnefnd þyrfti að koma upplýsingum um gildistíma umsókna að í svarbréfi við umsóknum en það er ekki gert í dag. Ef fólk er ekki búið að fá pláss á innan við níu mánuðum dettur það út af biðlista án þess að vera látið vita,“ segir Sigtryggur og gagnrýnir að það skuli vera í verkahring sveitarfélaga að meta þörf fyrir rými en ríkisins að úthluta þeim. „Mér fyndist að þetta ætti að vera á sömu hendi. Það var reynt að einfalda ferlið fyrir nokkru en það er enn of flókið og þarf að endurskoðast. Það er eðlilegt að við endurmetum umsóknir þétt því að fólki hrakar og aðstæður þess breytast. Við erum hins vegar að fást við fullorðið fólk sem er ekki endilega fært um að standa í svona málum.“ Sigtryggur segir það gagnrýnisvert að fólk sé sent út og suður í ferlinu; skapa þurfi eina gátt og gera þurfi kerfið manneskjulegra. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is


Fylgstu með veðrinu í sumar Nettengillinn heldur þér í sambandi Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is Vodafone – með þér í sumar

Skannaðu kóðann og náðu í nýja Vodafone lagið sem hringitón á rautt.is


8

fréttir

Helgin 15.-17. júlí 2011

 Múlakvísl Brúarflokk ar vinna hörðum höndum

Vatni hleypt undir bráðabirgðabrúna aðfaranótt laugardags

ÚTSALA

Jónas Haraldsson

MIKIÐ ÚRVAL AF FLOTTUM FATNAÐI

jonas @frettatiminn.is

ENN MEIRI VERÐLÆKKUN KÍKTU ÞAÐ BORGAR SIG Opnunartími:

mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 lokað á laugardögum Bonito ehf. Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is

Brúarflokkar Vegagerðarinnar hafa unnið hörðum höndum alla vikuna við smíði bráðabirgðabrúar yfir Múlakvísl. Trégólf er komið á brúna sem og vegrið. Stefnt er að því að hleypa vatni undir brúna aðfaranótt laugardags. Mikil dægursveifla er í vatnsmagni árinnar. Því er hægast um við að hleypa vatninu undir hana þegar minnst er í ánni, undir morgun, að því er fram kemur í frétt innanríkisráðuneytisins. Unnið er af krafti við vegtengingu brúarinnar að vestanverðu og koma þar upp garði með grjótvörn við brúarendann. Verið er að ýta upp

efni úr ánni að austanverðu, efni sem fljótið ber með sér, en það mun nýtast í varnargarðana og vegagerðina. Byggður verður varnargarður að austanverðu til að verja vegtenginguna við brúna þar. Miðað við þennan framgang má búast við að hægt verði að hleypa umferð á bráðabrigðabrúna heldur fyrr en um miðja næstu viku eins og áætlað var. „Fljótið ræður þó miklu um hvernig gengur að koma upp varnargarði að austanverðu og tengja brúna þeim megin,“ segir enn fremur.

 Palestína skipulögð og kerfisbundin kúgun

Komst til Gaza eftir krókaleiðum Anna Pála Sverrisdóttir lögfræðingur komst eftir langa mæðu inn á Gaza-svæðið í Palestínu síðast­ liðinn miðvikudag. Hún segir það ekki áreynslulaust að komast inn á svæðið þrátt fyrir að Egyptar hafi opnað landamærin sín megin. Þóra Karítas Árnadóttir náði tali af henni í lok ferðarinnar.

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni

Nítjánda fjölskyldustaður .. þar sem börnin borða frítt í fylgd með foreldrum *

D Nítjánda fjölskyldustaður lunch. brunch & kvöldverðarhlaðborð

Nítján

þar sem

da Dis

börnin

ney her

una sé

r vel ef

bergið

tir mat

inn

* gildir út júlí 2011

fyrst og fremst ódýrt

AelrlðtAílAgið

bil Nýtt kortatíma

f

iplómatarnir hér segja það erfiðast við að búa hér hversu kúgunin er skipulögð og kerfisbundin,“ segir lögfræðingurinn Anna Pála Sverrisdóttir sem komst inn á Gaza-svæðið í Palestínu í vikunni. „Ég var búin að bíða í margar vikur eftir að fá leyfi til að fara inn Ísraels megin en ísraelski herinn dró mig endalaust á svari. Að lokum tók ég því ákvörðun um að fara landleiðina Egyptalands megin. Ég gerði það í þrjóskukasti upp á von og óvon um hvort ég kæmist inn á Gazasvæðið.“ Til að það geti gengið upp þarf að vera búið að koma nafninu sínu á lista hjá landamæralögreglunni Egyptalands megin og ganga frá málunum gagnvart Hamas-stjórninni Palestínu megin. „Þetta breyttist í mikið ævintýri. Ferðalagið tók mig tvo daga hvora leið og ég fór í fylgd með bedúínum, hirðingjaflokki á Sínaí-skaganum, sem reyndust mér vel. Ég fór með þeim frá Rauðahafinu og gegnum eyðimörkina.“ En Anna Pála hafði verið vöruð við að fara í gegnum Egyptaland á þessum tíma. „Ég fékk að heyra sögur um mansal og glæpi á Sínaí-skaganum og hættuástand vegna pólitísks óstöðugleika en svo fékk ég þær upplýsingar á áreiðanlegri ferðaskrifstofu að mikið til væri þetta áróður frá Ísrael því þeir vilja ekki að fólk fari til Egyptalands. Ég ákvað því að beita öllum varúðarráðstöfunum og ferðast eingöngu í dagsbirtu til að vera viss um að þetta væri allt í lagi,“ segir Anna Pála sem kom á óvart hversu mikið mál það var að fara Egyptalands megin inn á Gaza-svæðið þrátt fyrir að Egyptar hafi í kjölfar byltingarinnar ákveðið að opna landamærin að Gaza. „Aðgangurinn er takmarkaður og af því að ég ákvað með svona stuttum fyrirvara að fara Egyptalands megin var þetta svolítill frum-

Anna Pála með með forystukonu kvennamiðstöðvar í flóttamannabúðum í Nablus á Vesturbakkanum. „Það er mismunandi eftir landshlutum hver staða kvenfrelsis er – Nablus er á fremur íhaldssömu svæði.“

Áratugalangt hernám Árið 1967 hófst eitthvert lengsta hernám okkar tíma en síðan þá hafa Gaza-svæðið og Vesturbakkinn verið undir ísraelsku hernámi. Í ályktun númer 242 þetta sama ár fyrirskipaði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að Ísraelsher skyldi draga sig til baka frá svæðunum. Með hernáminu á Gaza- og Vesturbakkanum náðu Ísraelar yfirráðum yfir öllu landi hinnar sögulegu Palestínu, en þegar árið 1949 höfðu þeir lagt undir sig um 78% hennar – í trássi við samþykkt Allsherjarþings SÞ sem gerði ráð fyrir nokkurn veginn jafnri skiptingu landsins í tvö ríki gyðinga og araba.

skógur að komast í gegnum. Þrátt fyrir milljón ljón á veginum hafðist þetta á viljastyrknum,“ segir Anna Pála sem vissi ekki við hverju hún átti að búast þegar hún mætti loks á Gaza-svæðið. „Þetta er eitt fjölmennasta landsvæði í heiminum og margt mjög fallegt. Þarna er til dæmis mjög sjarmerandi strönd þar sem fólk þyrpist saman á kvöldin og nútímalegar byggingar, fínir veitingastaðir, hótel og kaffihús. Á móti kemur að það er mikil fátækt á mörgum stöðum, líklega helst í flóttamannabúðunum fyrir fólk sem vill og á rétt á að snúa aftur til heimkynna sinna á þann stað sem foreldrar þess, afar og ömmur flúðu frá árið 1948. Hérna finnur maður líka rosalega mikið fyrir árásarstríði Ísraela 2008-2009. Þá varð mikil eyðilegging og hér eru hrikaleg ör á sálinni á fólki. Svo bætir það ekki aðstæðurnar að Hamas-samtökin, sem vissulega náðu löglegu kjöri til þingsins, eru búin að taka sér alltof mikið vald og í raun er algjört lögregluríki á Gaza.“ Anna Pála þurfti að þiggja aðstoð frá Hamas til að komast út úr Gaza. „Það var í gegnum mann sem þekkti mann í Hamas-samtökunum. Ég beið því í VIP-stofunni hjá Hamas við landamærin á leiðinni út. Þarna voru stórkarlar úr Hamas að hittast til að drekka kaffi og ég sat í sófa á kantinum, í fínni loftkældri stofu þar sem ég horfði á fréttirnar í sjónvarpinu.“ Anna Pála segist lengi hafa haft áhuga á pólitíkinni á þessu svæði, mannréttindum og kvenfrelsi. Hún tekur við starfi lögfræðings á sviði alþjóða- og öryggismála í utanríkisráðuneytinu í haust. Þóra Karítas thorakaritas@frettatiminn.is


SHIFT_the way you move

NISSAN QASHQAI Þessi vinsæli sportjeppi er nú fáanlegur bæði í 5 og 7 manna útgáfum. Komdu við hjá okkur í dag, kynntu þér magnaðan fjölskyldubíl og mátaðu hvor útgáfan af Nissan Qashqai hentar þér betur.

www.nissan.is

B&L OG INGVAR HELGASON Sævarhöfða 2, sími 525 8000

Sjálfskiptur Fjórhjóladrif með LOCK stillingum Ríkulegur búnaður Meðaleyðsla 8,0 l/100km Verð frá

5.240 þús. kr.

ENNEMM / SÍA / NM47293

FJÖLSKYLDUBORGARSVEITASPORTJEPPI


40

r u t t á l s af

fyrst og fremst ódýr

20

34

%r

%r

afsláttu

afsláttu

1258 2698 989 L i b a m í t a t r o k t t Ný kr. kg

kr. kg

Verð áður 3398 kr. kg Lamba innralæri

Verð áður 1498 kr. kg Grísakótilettur, magnpakkning

1698 2248 kr. kg

Hrefnusteik, kryddlegin

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

1898

Frosnar kjúklingabringur, erlendar, 1 kg

Lambalæri, ófrosið

398

kr. kg

Laxaflök, beinhreinsuð

1 kg

kr. kg

kr. kg

kr. pk.

Grillpylsur, 2 teg.

% 0 5 afsláttur

189

kr. pk.

Franskt baguette m/hvítlauk, 2 í pakka

GjaFkaort

195

kr. askjan

Verð áður 398 kr. askjan Nektarínur í öskju, 750 g

339

kr. pk.

Cantalópa í sneiðum, 400 g

Gjafakort krónunnar fæst á www.kronan.is


40

20

%r

%r

afsláttu

1398

afsláttu

998 1198 kr. kg

Verð áður 1698 kr. kg Grísahnakki, úrbeinaður

kr. kg

Verð áður 1498 kr. kg Grísahnakki á spjóti, New York eða hvítlauks- og rósmarínmarineraður

N N i m í t L L i r G mitt NúNa! kr. kg

Lambalæri, kryddað

N i e r e

3

4

í pk.

í pk.

698

kr. pk.

Grillborgarar m/brauði, 4 stk. í pk.

285

kr. pk.

Lay´s snakk m/salti, 200 g

kíktU Á

698

798

garar 2 hambðor 2 brau beikon ostur Sósa

kr. pk.

Lúxus hamborgarar, 2 stk. í pk.

4x 1 l

kr. pk.

Ungnauta hamborgari, 120 g, 3 stk. í pk

369

kr. pk.

allra besta Nammi namm og bombur

499

kr. pk.

Coca-Cola, 4 x 1 l

s Sjá opnunartíma verslana krónunnar i . n a n o r k– meira fyrir minna á www.kronan.is


12 

fréttaskýring

Helgin 15.-17. júlí 2011

orkuiðnaður Finnsk a efnaverksmiðjan Kemir a

Skoðar bleikiefnaverksmiðju á Bakka eða Grundartanga Skipulagsstofnun metur hvort hugsanleg verksmiðja fer í umhverfismat. Slíkt er vilji sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bæjarstjóri Norðurþings segir verkefnið áhugavert en bíður sérfræðiálits á umhverfismati. Eðlilegt sé að finnska fyrirtækið skoði fleiri en einn stað. Ekki sé verið að etja landshlutum saman.

F Horft er á hvorn stað óháð hinum.

Sérfræðingar Kemira að störfum. Ljósmynd/Kemira Oyj/ Jarmo Lappalainen

innska fyrirtækið Kemira hefur sýnt því áhuga að reisa natríumklórat- eða bleikiefnaverksmiðju hér á landi. Tveir staðir koma til greina, annars vegar Bakki við Húsavík og hins vegar Grundartangi í Hvalfjarðarsveit. Framleiðsla hugsanlegrar verksmiðju yrði notuð sem bleikiefni í pappírsiðnaði. Helstu hráefni sem þarf til framleiðslunnar eru salt, saltsýra, vítissódi og vatn. Sem hliðarafurð verða til 3.300 tonn af vetnisgasi sem nýst geta innanlands. Orkuþörf verksmiðjunnar er rúmlega 40 megavött en starfsmannaþörf er um 60. Framkvæmd sem þessi fer ekki sjálfkrafa í mat á umhverfisáhrifum en er hins vegar tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar. Rut Kristinsdóttir, sviðsstjóri á umhverfissviði hjá Skipulagsstofnun, segir stofnunina þurfa að taka ákvörðun um það hvort til umhverfismats komi og leiti m.a. til nokkurra aðila vegna þess; Umhverfisstofnunar, Fornleifanefndar, sveitarfélaganna sem að koma, auk fleiri. „Þetta verður að skoða þar sem þetta er ný starfsemi sem við þekkjum ekki almennilega og verðum því að treysta á umsagnaraðila okkar,“ segir Rut. Hún segir Skipulagsstofnun leggja sjálfstætt mat á Grundartanga annars vegar og Bakka hins vegar; horft sé á hvorn stað óháð hinum. Aðspurð segir hún að

stjórnvöld hafi engin áhrif á staðarval í gegnum stofnunina. Málið sé í ferli og niðurstöðu um umhverfismat megi vænta í ágúst. Verkfræðistofan Efla hefur annast mál Kemira gagnvart Norðurþingi en verkfræðistofan Mannvit gagnvart Hvalfjarðarsveit.

Hvalfjarðarsveit vill umhverfismat Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar, segir að sveitarstjórnin hafi fengið erindi Skipulagsstofnunar vegna Kemira, auk þess sem verkfræðistofa hafi kynnt sveitarstjórninni það. Um málið hafi verið fjallað á fundi sveitarstjórnarinnar síðastliðið þriðjudagskvöld og svar hennar sé að hugsanleg natríumklórat-verksmiðja á Grundartanga eigi að fara í umhverfismat. Laufey segir að öll aðstaða fyrir slíka verksmiðju sé fyrir hendi á Grundartanga en eins og mál standi nú sé aðeins um forkönnun að ræða. Finnska fyrirtækið sé að leita fyrir sér um hvar það vilji bera niður.

Norðurþing bíður sérfræðiálits

„Við höfum fengið kynningu á þessu verkefni og það virkar áhugavert,“ segir Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Norðurþings. Hann segir Skipulagsstofnun hafa beðið sveitarfélagið um umsögn. „Þar sem þetta er algerlega nýtt fyrir okkur, nýr iðnaður sem við höfum ekki þekkingu á, tókum við þá afstöðu að sérfræðingar hjá þeim stofnunum sem málið varðar væru hæfari til að meta hvort þörf væri á umhverfismati,“ segir Bergur Elías. Hann segir starfsemina sem slíka ekki mengandi en öryggisþættir snúi að þeim efnum sem notuð séu til framleiðslunnar og geymslu þeirra. Bergur Elías segir næga orku til staðar, 50 megavött á Þeistareykjum og verið sé að bora meira. Annar aðili, PCC, hafi sótt um lóð á svæðinu fyrir kísilverksmiðju. Eigandi PCC hafi komið síðastliðinn föstudag. Bæjarstjórnin sé einnig jákvæð gagnvart þeirri verksmiðju en ekki verði samið um lóð fyrr en orkusölusamningar liggi fyrir. Í fyrsta áfanga þeirrar verksmiðju þurfi

Höfuðstöðvar Kemira í Helsinki í Finnlandi. Ljósmynd/Kemira Oyj/Jarmo Lappalainen

30 megavött. Næg orka sé til, aðeins þurfi að reisa virkjanirnar.

Ekki verið að etja landshlutum saman

„Það hefur verið markmið okkar síðustu tíu árin, í þessu langa og stranga ferli sem við höfum farið í gegnum, að skapa 500-800 störf í Þingeyjarsýslum, að snúa við þeirri byggðaþróun sem hér hefur verið. Ef það gerist með einu álveri er það hið besta mál – og ef það er gert gegnum önnur fyrirtæki er það líka hið besta mál. Þetta snýst bara um að styrkja svæðið og atvinnuuppbyggingu hér.“ Iðnaðarráðuneytið tilkynnti í síðasta mánuði að jarðvarma í Þingeyjarsýslum skyldi nota til umfangsmikillar atvinnuuppbyggingar á svæðinu til að efla þar byggð. Bergur Elías segir að sveitarstjórnir á svæðinu hafi sameiginlega og í samvinnu við ríkisvaldið verið að markaðssetja svæðið. Bæjarstjórinn í Norðurþingi segir svæðið í Þingeyjarsýslum búið að fara í gegnum umhverfis- og skipulagsferli og þar séu virkjanleg 525 megavött. Tafir hafi orðið en nú þurfi að fá fjárfestingu og vinnu í landið. Hvað finnska fyrirtækið Kemira varðar sé það almennt svo að fyrirtæki skoði fleiri en einn stað, ekki sé verið að etja landshlutum saman. „Við vinnum okkar vinnu og reynum að

Finnskur efnaiðnaðaarrisi Kemira er finnsk samsteypa sem einkum starfar á sviði efnaiðnaðar, t.d. framleiðslu á efnum til pappírsvinnslu, vatnshreinsunar og líftækniiðnaðar, auk áburðarframleiðslu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Helsinki en það er með starfsemi í um 40 löndum. Starfsmenn eru um fimm þúsund. Fyrirtækið var stofnað árið 1920 og var í ríkiseigu. Finnska ríkið seldi bróðurpart þess árið 2007 en hélt eftir 16.5% hlut. Stærsti hluthafinn er Oras Invest, félag Paasikivi fjölskyldunnar. Stjórnarformaður er Pekka Paasikivi og forstjóri er Harri Kerminen. Velta Kemira á liðnu ári nam 2.544 milljónum evra, eða rúmlega 420 milljörðum króna og hagnaður var 110,9 milljónir evra, eða sem svarar rúmlega 18 milljörðum króna. Kemira hefur áður komið að íslensku atvinnulífi en árið 2002 gengu Áburðarverksmiðjan í Gufunesi og Kemira Agro, hluti samsteypunnar, frá samstarfssamningi um áburðarframleiðslu fyrir íslenskan markað. - jh

gera það vel. Sama gildir um aðra. Við erum ekki í neinni samkeppni hvað þetta varðar, þetta er þjóðhagslegt mál en hvað orkuna varðar er náttúrlega ódýrast að nýta hana sem næst orkuuppsprettunni.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

Allar hellur Steypustöðvarinnar eru framleiddar samkvæmt viðurkenndum stöðlum.

4 400 400


einfaldlega betri kostur

30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SUMARVÖRUM

OG VIÐ MEINUM ÖLLUM SUMARVÖRUM

© ILVA Ísland 2011

kaffi Smurt brauð m/hangikjöti Verð 490,-

Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða

NÝTT KORTATÍMABIL

sendum um allt land

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is


14

viðtal

Helgin 15.-17. júlí 2011

Hrund Gunnsteinsdóttir Það er frábært að fá tækifæri til að kynnast öllu þessu áhugaverða fólki.

Með stofnanda Facebook og Wikipedia í New York Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur hefur verið valin í hóp Young Global Leaders og er þar með komin í hóp efnilegustu frumkvöðla og leiðtoga heims í ekki verri félagsskap en með stofnendum Facebook og Wikipedia, þeim Mark Zuckerberger og Jimmy Wales.

Þ

etta kom mér skemmtilega á óvart,“ segir Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur sem nýlega var valin í hóp Young Global Leaders (YGL). „Það er frábært að fá tækifæri til að kynnast öllu þessu áhugaverða fólki.“ YGL var stofnað til að leiða saman og virkja einstaklinga undir fertugu sem þykja leiðandi á sínum sviðum og efla þá í starfi og í samvinnu sín á milli. Í hópnum eru einstaklingar eins og Jimmy Wales og Mark Zuckerberger, stofnendur Wikipedia og Facebook. „Þarna kemur saman fólk úr geirum eins og viðskiptum, fjármálum, listum, akademíu og fleiri sviðum. Þarna er til dæmis japanskur geimvísindamaður og mjög merkilegur mannfræðingur sem hefur verið að vinna á Papúa Nýju-Gíneu til að kenna hópi frumbyggja að skrifa og reikna svo að þeir geti varið landið sem þeir búa á. Mannfræðingurinn er ung kona sem hefur helgað þessu starfi níu ár af lífi sínu. Tilgangurinn er að frumbyggjarnir geti skilið viðskiptasamninga sem verið er að biðja þá að skrifa undir og eru þeim oft mjög svo í óhag.“

Stofnanavæðing Sameinuðu þjóðanna Hrund er nú stödd í New York þar sem hún situr námskeið á vegum YGL en einn af stjórnendum námskeiðsins er Mark Mullock Brown sem var framkvæmdastjóri Þróunarsjóðs Sameinuðu þjóðanna, UNDP. „Hann var í einu af lykilhlutverkunum við breytingaferli í byrjun þessarar aldar sem átti að betrumbæta SÞ. Vonir stóðu til að hægt væri að breyta SÞ þannig að þær væru ekki eins þungar í vöfum og meira í takt við nútímann. Það er svo mikill hraði og breytingar sem þessar stóru stofnanir hafa ekki náð að halda í við. Þar fyrir utan mætti margt betur fara í uppbyggingu SÞ til þess að stofnunin svari betur þörfum þeirra sem hún á að þjóna og tíðarandanum hverju sinni,“ segir Hrund. „Með þessu námskeiði er hópur innan YGL-samfélagsins að svara áhuga margra félaga á að starfa í opinberri þjónustu annars vegar og hins vegar er verið að búa til vettvang til þess að ræða efasemdir sem margir hafa um að starfsvettvangur opinberrar þjónustu komi til með að næra hugsjónir þeirra og frumkvæði. Það er svo margt sem letur og fælir fólk frá. Það getur til dæmis verið spilling í mörgum löndum og stundum skortir fólk

drifkraft þegar á hólminn er komið. Í sumum löndum leggur fólk sig í lífshættu þegar það tekur við opinberu stjórnunarstarfi. Svo eru aðrir sem finnst eins og litlu sé hægt að breyta í kringum sig í stofnanakerfinu.“ Sem dæmi má nefna að Hrund sagði sjálf upp sem opinber starfsmaður hjá Sameinuðu þjóðunum með æviráðningu – vegna stofnanavæðingar. „Mér leið hreinlega eins og ég hefði verið sett í frystikistu og ákvað því að segja upp störfum.“ Hrund blómstraði aftur á móti í starfi sínu sem framkvæmdastjóri UNIFEM í Kósóvó árið 2000-2001. Þar snerist vinna hennar aðallega um að þjálfa konur til að vinna í stjórnmálum og í opinberri stjórnsýslu. „Við komum af stað vinnu sem leiddi það af sér að til varð jafnréttisáætlun fyrir Kósóvó. Dvölin þarna var stórkostleg reynsla sem breytti mér sem manneskju og þroskaði mig rosalega mikið. Þar áttaði ég mig á því hvað það er ótrúlega mikið grundvallaratriði að vera mennskur í öllu sem maður gerir og hvað einstaklingurinn skiptir miklu máli. Þegar verið er að vinna fyrir stofnanir og stór batterí gleymist stundum að vera mannúðlegur og kærleiksríkur og vinna hlutina á forsendum fólksins sem maður er að vinna með í hverju landi.“

Heimildarmynd um innsæi

Þarna kemur saman fólk úr geirum eins og viðskiptum, fjármálum, listum, akademíu og fleiri sviðum.

Þóra Karítas thorakaritas @frettatiminn.is

Auk þess að taka þátt í starfi YGL er Hrund með ýmis verkefni á sínum herðum. „Ég er með fyrirtækið Krád Consulting þar sem ég vinn að innleiðingu gagnrýninnar og skapandi hugsunar í fyrirtæki, stjórn­ sýslu, menntakerfi og þróunarverkefni. Þessi misserin erum við Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt og Soffía Kr. Jóhannsdóttir myndlistarkona að leggja lokahönd á þrívítt ljóðabókverk sem kemur út snemma í haust. Mestur tími minn fer þó í gerð alþjóðlegrar heimildarmyndar.“ Hrund hefur meðal annars nýverið unnið sem ráðgjafi fyrir Landsbankann ásamt rithöfundinum Þorvaldi Þorsteinssyni og komið á fót Prisma, þverfaglegu diplóma­ námi sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst unnu í samstarfi við Reykjavíkur Akademíuna. Heimildarmyndin, sem Hrund vinnur að í samvinnu við Kristínu Ólafsdóttur hjá Klikk Productions, ber titilinn Innsæi. „Myndin er alfarið gerð á forsendum innsæis,“ segir Hrund en bætir því við að ekki sé tímabært að láta of mikið uppi um myndina. „Við tölum og vinnum með fólki úr ólíkum sérgreinum eins og taugalíffræði, stjórnmálum og hagfræði, ýmsa hugsuði, tónlistarfólk og listafólk svo að eitthvað sé nefnt.


AÐEINS

FRÁBÆRT VERÐ

AÐEINS

FRÁBÆRT VERÐ

8.995,- 15.995,- 24.900,- 29.900,-

DAM TASLAN NÆLONVÖÐLUR

RON THOMPSON NEOPRENVÖÐLUR

- með áföstum stígvélum.

- Stígvél með filtsóla.

AÐEINS

9.995,-

STERKASTA STÖNG Í HEIMI?

Ron Thompson Tyran stöngin komin aftur. Fáanleg í nokkrum lengdum.

AÐEINS

Hægt að renna ermum af.

39.900,AÐEINS

8.995,- 3.995,-

RON THOMPSON STEELHEAD KASTSTÖNG

OKUMA ELECTRON VEIÐIHJÓL

Vönduð stöng í silung og lax. Margar lengdir.

Girni og aukaspóla.

3.995,-

SCIERRA EMERGER FLUGUVEIÐIPAKKI - á góðu verði. Fjögurra hluta stöng, gott hjól með vandaðri flotlínu og undirlínu. DVD með kastkennslu.

5.995,-

RON THOMPSON VEIÐIJAKKI

STÁL OG HNÍFAR

Hnífasett, stál og bretti í handhægri tösku.

Vatnsheldur jakki með útöndun. Fullt verð 18.995.-

SCEIRRA EMERGER TVÍHENDUPAKKI

RON THOMPSON VEIÐIVESTI

AÐEINS

VERÐ FRÁ

RON THOMPSON ENERGIZER FLUGULÍNA

OKUMA SLV FLUGUHJÓL

- á óviðjafnanlegu verði. Fjögurra hluta stöng, vandað hjól og góð skotlína. DVD með kastkennslu.

TILBOÐ AÐEINS

AÐEINS

12.995,- 15.995,-

RON THOMPSON ONTARIO VEIÐIJAKKI

Scierra CC3 öndunarvöðlur og Scierra Contour vöðluskór með filtsóla.

AÐEINS

TILBOÐSVERÐ AÐEINS

AÐEINS

Ron Thompson Hydroforce öndunarvöðlur og Scierra Contour vöðluskór með filtsóla.

ÖNDUNARVÖÐLU PAKKAR

AÐEINS

19.900,-

AÐEINS

ÖNDUNARVÖÐLU PAKKAR

8.995,- 5.995,-

REYKOFNAR Á TILBOÐI

Töfraðu fram veislumáltíð heima eða í veiðiferðinni.

SPÚNAR Á BÆ JARINS BESTA VERÐI?

Flotlína fáanleg í línuþyngdum #5, #6, #7 og #8.

ÓDÝRU SPÚNARNIR EINNIG Á WWW.

FAXI 395,TOBIE FRÁ 299,- BLEIKJUSPINNER 299,- ESJA 395,-

BAULA 395,- HENGILL 395,-

LAKI 395,-

Gott vesti með mörgum vösum.

11.995,-

Af mörgum talin bestu kaupin í fluguhjólum. Hjólið sem er úr áli er létt og sterkt með öflugum bremsum.

VEIDIMADURINN.IS

KATLA 395,-

SNÆLDA 595,-

DYNGJA 395,-

SILUNGAFLUGUR Á FÍNU VERÐI PEACOCK 220,-

MÝSLA 220,-

KRÓKUR 220,-

ALMA RÚN 220,-

NOBBLER 290,-

KILLER 220,-

WATSON FANCY 220,-

FLÆÐARMÚS 290,-

HÓLMFRÍÐUR 290,-

BLACK GHOST 290,-

BEITAN Í VEIÐIFERÐINA - ORMAR OG MA

KRÍLL

KRÓKHÁLSI 5 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 517 8050 Í leiðinni úr bænum MÁN. TIL FÖS.- 9 TIL 18 /// LAU. - 10 TIL 16


16 

viðtal

Helgin 15.-17. júlí 2011

ridley Scott Myndar sköpun heimsins á Íslandi morðótt skrímsli. Framhaldið þekkja svo flestir. Scott segir að áhöfn Prometheusar bíði svipuð örlög og fáir úr leikarahópnum, sem hann er ákaflega ánægður með, muni lifa myndina til enda. „Þau fundu ekki beinagrind í geimskipinu í fyrstu myndinni heldur búning og þá spyr maður sig hvað hafi verið í þessum búningi? Hvers vegna var það á ferðinni og hvert var það að fara? Í mínum huga hefur það alltaf verið þannig að ef einhver er svo brjálæðislega klár að hann geti skapað eitthvað jafn skelfilegt og veruna í Alien þá hljóti það sköpunarverk að hafa verið hugsað sem vopn.“ Þannig að ekki er úr vegi að ætla að skrímslaskipið úr Alien hafi verið á leið til jarðar með refsingu guðanna í eggjum innanborðs.

Ridley Scott hefur undanfarna áratugi dælt út fyrirtaks bíómyndum og verkefnaval hans hefur verið fjölbreytt. Vísindaskáldsögumyndirnar Alien og Blade Runner eru þó óumdeild meistaraverk hans. Hann er að verða 74 ára en er enn á fullu og er nú við tökur á Íslandi.

Upphaf lífsins við rætur Heklu

Skrímsli í Paradís

Breski leikstjórinn Ridley Scott á að baki glæstan feril og tvær af elstu myndum hans, Alien og Blade Runner, munu halda nafni hans á lofti um ókomna tíð. Alien kom í bíó árið 1979 og markaði ákveðin tímamót þar sem Scott tvinnaði saman vísindaskáldskap og hrylling með slíkum tilþrifum að myndin stendur enn fullkomlega fyrir sínu sem fyrsta flokks hrollur. Scott er staddur á Íslandi þessa dagana við tökur á upphafsatriði Prometheus, myndar sem er nokkurs konar forleikur að Alien. Þórarinn Þórarinsson hitti leikstjórann í miðborg Reykjavíkur og fræddist meðal annars um tengsl Prometheusar og Alien.

A

lien vakti gríðarlega athygli á sínum tíma og skaut bíógestum heldur betur skelk í bringu enda voru fæstir undir það búnir sem Scott bauð upp á fyrir 32 árum. Þótt Prometheus gerist innan þess heims sem morðóða geimveran, sem kynnt var til sögunnar í Alien, hefur haldið sig í, þvertekur Scott fyrir að Prometheus sé beintengd Alien. „Nei. Alls ekki. Við förum aftur á bak en ekki áfram en þegar komið er vel inn í myndina kemur erfðaefni geimverunnar til sögunnar.“ Stóra spurningin, sem flestir aðdáendur Alien-myndabálksins vilja flestir fá svar við, er vitaskuld hvort geimveran, eins og fólk þekkir hana, muni birtast í Prometheusi? „Nei, nei. Aldrei aftur. Þeir eru búnir að blóðmjólka hana alveg og gerðu það býsna vel,“ segir Scott og bætir því við að þessi fornfræga ókind sé orðin einhvers konar Disney-fyrirbæri.“ Þótt margir muni sjálfsagt sakna skepnunnar hefur Scott óneitanlega ýmislegt til síns máls. Myndin hans gat af sér þrjár framhaldsmyndir; Aliens frá 1986 eftir James Cameron, Alien³ frá 1992 í leikstjórn Davids Fincher og Alien: Resurrection frá árinu 1997 þar sem Frakkinn Jean-Pierre

Geimveran banvæna sem unnið hefur hug og hjörtu ótal Alien-aðdáenda verður fjarri góðu gamni í Prometheus enda hefur Scott snúið baki við óværunni sem markaði upphaf glæsilegs ferils hans.

Jeunet sá um leikstjórn. Auk þess hafa ófreskjurnar úr Alien tekist á við hinar grjóthörðu geimverur sem kenndar eru við Predator í tveimur myndum: Alien vs. Predator og Aliens vs Predator – Requiem.

Endalausir möguleikar í vísindaskáldskapnum

Þegar Scott er spurður hvað hafi orðið til þess að hann leiti núna, þetta löngu síðar, aftur á fornar slóðir segist hann hafa verið upp-

tekinn við að gera aðrar myndir og að hann hafi skemmt sér vel við viðfangsefni síðustu ára, til dæmis myndir á borð við Gladiator og Black Hawk Down. Hann viðurkennir með semingi að hann hafi þó í gegnum árin íhugað að gera eitthvað tengt Alien. Hann segir vísindaskáldskapinn höfða til sín vegna þess að allt sé mögulegt innan ramma hans og sviðið sem hægt sé leika sér á með hugmyndir sé svo breitt. „Í raun er rangnefni að kalla þetta vísindaskáldskap vegna þess að þetta eru miklu frekar vísindamöguleikar, ef ekki beinlínis staðreyndir. Það er til dæmis tölfræðilega útilokað að við séum ein í alheiminum,“ segir Scott og bendir á að margt sem við teljum sjálfsagt í dag hafi verið svo fjarlægt fyrir um þrjátíu árum að hugmyndin um til dæmis farsímann hafi þá verið eins og vísindaskáldskapur. Mikil leynd hvílir yfir gerð Prometheusar og þannig vill Scott hafa það. Nafn myndarinnar gefur að sjálfsögðu ákveðna vísbendingu en Prómeþeifur kallaði yfir sig reiði guðanna í grískri goðafræði með því að stela frá þeim eldinum og færa mönnunum. Seifur refsaði Prómeþeifi grimmilega fyrir svikin og eitthvað svipað er uppi á teningnum í mynd Scotts nema

þar kallar fólk yfir sig reiði geimveruguða sem nota drápsgeimverur, eins og þá sem áhorfendur hittu fyrst fyrir í Alien, sem vopn.

Nei, nei. Aldrei aftur. Þeir eru búnir að blóðmjólka Geimveran er banvænt hana alveg vopn og gerðu það Við fornleifabýsna vel. uppgröft finn-

ast vísbendingar um að „geimveruguðir“ hafi þróað mannkynið með erfðaefnakukli. Auk þess finnast geimsiglingahnit til heimaplánetu þessara guða, Paradísar. Mannaða geimfarið Prometheus er gert út í leiðangur á fund skaparanna sem taka sköpunarverki sínu fyrst fagnandi, en þegar einn úr hópnum reynir að ræna erfðaefni frá guðunum verða þeir geggjaðir og hyggjast launa mannkyninu lambið gráa. Í upphafi Alien rákust geimferðalangar á hrapað geimfar sem var fullt af dularfullum eggjum. Ungi úr einu egginu læsti sig á andlit eins geimfarans og skömmu síðar sprettur út úr brjóstholi hans

Scott gerir ráð fyrir að vera við tökur á Íslandi í tvær vikur en að tökunum koma um 200 manns, bæði að utan og Íslendingar. Scott kann vel við sig á Íslandi og fer fögrum orðum um Reykjavík sem honum finnst magnaður staður. Tökurnar fara fram við Heklurætur og Dettifoss en tökurnar verða notaðar í upphafsatriði Prometheusar. Scott er full alvara þegar hann segist vera að fara aftur á bak en ekki áfram með þessari mynd; hann fer alla leið til upphafs lífs á jörðinni og það kviknar í íslensku landslagi. „Þetta er upphaf alls, Genesis,“ segir Scott og upplýsir að hugmyndin um Ísland hafi komið upp seint í ferlinu. „Þetta er fallegt land og mikilfenglegt og hér fann ég það sem ég vildi fyrir þetta atriði,“ segir Scott og bætir við að hann hafi ekki síst heillast af svörtu grjótinu og trjálausum auðnum. Landslagi sem vel má sjá fyrir sér að hafi verið áberandi um það leyti sem líf var að kvikna á jörðinni. Handritið að Alien datt óvænt á borð Scotts og hann tók ansi langt stökk frá The Duellists, sem hann gerði árið 1977, og yfir í geimtryllinn Alien. The Duellists segir sögu tveggja yfirmanna í her Napóleons sem ala með sér djúpstæðan fjandskap og reyna árum saman að gera upp sín mál og vernda heiður sinn í einvígi. „Ég gerði The Duellists sem er nú í raun og veru ansi góð mynd. Einhverjir sáu myndina í Cannes og einhverra hluta vegna datt þeim í hug að spyrja mig hvernig mér litist á að gera vísindaskáldskap. Ég las handritið og fannst það frábært. Ég hafði áður hrifist af 2001 eftir Stanley Kubrick og svaraði því til að ég vildi gera þessa mynd.“ Eftir að Scott kom að verkefninu voru uppi hugmyndir um að gera breytingar á handritinu og endurskrifa hluta þess en hann tók það ekki í mál. „Ég vildi engar breytingar og sagði að við myndum skjóta myndina eftir handritinu, nákvæmlega eins og það var.“

Nokkrar myndir úr smiðju Scotts: Blade Runner 1982 Einhver rómaðasta vísindaskáldsögumynd síðustu áratuga. Byggð á sögu eftir Philip. K. Dick. Harrison Ford mætir funheitur til leiks eftir Star Wars og Raiders of the Lost Ark í hlutverki Rick Deckards sem sérhæfir sig í að finna og uppræta strokuvélmenni. Legend 1985 Tom Cruise leikur ungan mann sem þarf að koma í veg fyrir að Myrkrahöfðinginn, leikinn af Tim Curry, útrými dagsbirtunni. Brokkgengt ævintýri sem skilur ekki mikið eftir sig.

Black Rain 1989 Michael Douglas ungum Brad Pitt og ábúðarmiklum og Andy Garcia leika lögreglumenn Harvey Keitel í aukahlutverkum. sem flytja japanskan morðingja til heimalandsins þar sem hann sleppur. Gladiator Þá upphefst æsileg barátta Kananna 2000 Óskarsvið japanska mafíósa þar sem ólíkir verðlaunamynd menningarheimar rekast harkalega þeirra félaga á. Stórfín spennumynd. Scott og Russell Crowe um Thelma & Lohundraðshöfðuise 1991 Susan ingjann sigursæla, Maximus. Óvinir Sarandon og hans myrða fjölskyldu hans og hann Geena Davis endar á vergangi sem skylmingaleika konur sem þræll og þráir ekkert nema frelsi til eiga ömurlega þess að ná fram hefndum. menn. Þær bregða sér saman í ferðalag sem Hannibal 2001 Framhaldsmynd snýst upp í flótta undan lögreglunni The Silence of the Lambs. Anthony um þjóðvegi Bandaríkjanna eftir að Hopkins snýr aftur í hlutverki Louise drepur mann sem reynir að mannætunnar geðbiluðu, Hannibals nauðga Thelmu. Gæðamynd með Lecter, en Julianne Moore hleypur

í skarðið fyrir Jodie Foster sem lék Clarice Starling í fyrstu myndinni. Miðlungsmynd sem stendur Silence of the Lambs langt að baki.

um, dúkkar óvænt upp og setur svindlarann í erfiða stöðu. Sam Rockwell er í miklu stuði í hlutverki aðstoðarmannsins sem er ekki allur þar sem hann er séður.

Roger Ferris sem dvelur langdvölum fyrir botni Miðjarðarhafs og er öllum hnútum kunnugur í Jórdaníu. Þegar hann kemst á slóð stórtæks hryðjuverkamanns þarf hann að tefla Black Hawk Down 2001 Josh djarft enda getur hann engum treyst, Hartnett, Ewan McGregor, Tom American ekki einu sinni yfirmanni sínum, Sizemore og Eric Bana leika Gangster 2007 sem Russell Crowe leikur, en sá er hermenn í sérsveit sem fara til Denzel Washþrautreyndur í njósnabransanum Sómalíu með það að markmiði að ington leikur og leikur eins mörgum skjöldum og klófesta tvo nánustu samverkamenn heróínkónginn hann telur sig þurfa hverju sinni. stríðsherra þar í landi. Þeir lenda Frank Lucas í harkalegum átökum við fjöldann sem byggði upp Robin Hood 2010 Russell Crowe, allan af þungvopnuðum Sómölum. veldi sitt á Manhattan á áttunda enn og aftur, er ábúðarmikill með áratugnum. Russell Crowe leikur Cate Blanchett sér við hlið í ferskri Matchstick Men 2003 Nicolas rannsóknarlögreglumann sem ætlar sýn á hið margtuggða ævintýri um Cage leikur fóbískan og félagssér að koma kauða á bak við lás og Hróa hött. Scott býður upp á hressifælinn svikahrapp sem er, ásamt slá hvað sem það kostar. legar og stílfærðar bardagasenur í lærlingi sínum, við það að setja af prýðisgóðri mynd sem er einhvers stað ábatasama svikamyllu þegar Body of Lies 2008 Leonardo Dikonar forleikur að sögu Hróa hattar dóttir hans, sem hann vissi ekkert Caprio leikur leyniþjónustumanninn eins og við þekkjum hana.


Sæktu um skuldalækkun strax í dag Skuldalækkun Landsbankans er í boði til 15. júlí. Sæktu strax um að lækka skuldir þínar áður en frestur rennur út.

15. júlí

Lækkun annarra skulda Þú sækir um í netbankanum

jl.is

SÍA

Skilmála og nánari upplýsingar um skuldalækkun Landsbankans má finna á heimasíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi.

Scott hefur smalað saman Ég sá hana í mjög öflugum hópi leikara í Karlar sem Prometheus. hata konHluti þeirra verður við tökur fyrir einu urnar á Íslandi ári eða svo og óhætt er að segja að það og hugsaði fólk sé ekki af með mér: verri endanum. Michael Fass„Vá! Hver er bender, Charþetta?“ lize Theron, Idris Elba og Noomi Rapace eru í hópnum sem kemur til Íslands en Ben Foster og Guy Pierce láta sig að öllum líkindum vanta. Fassbender hefur gert það gott í myndum eins og Ingloriuous Basterds og X-Men: Origins, Elba lék lögguna Luther í samnefndum sjónvarpsþáttum og Heimdall í Thor. Noomi Rapace er svo flestum kunn fyrir frábæra frammistöðu sína í Millenniumþríleiknum sem gerður var eftir bókum Stiegs Larsson. Sterkar og ákveðnar konur hafa löngum verið Scott hugleiknar. Ellen Ripley, sem Sigourney Weaver lék í Alien-myndunum fjórum, er einhver grjótharðasta kvenpersóna kvikmyndasögunnar og þá var heldur betur töggur í þeim Thelmu og Louise og herkonunni Jane sem Demi Moore lék í G.I. Jane. Aðspurður segir Scott að að einhverju leyti megi líta á persónu Noomi sem staðgengil Ripley þótt Weaver sé ansi hávaxin og Noomi frekar lág í loftinu en ef eitthvað er sé krafturinn og ástríðan í Rapace meiri. „Ég sá hana í Karlar sem hata konur fyrir einu ári eða svo og hugsaði með mér: „Vá! Hver er þetta?“ Og var strax ákveðinn í því að ég yrði að fá hana í þessa mynd. Ég hitti hana síðan í Los Angeles og komst að því, mér til nokkurrar furðu, að hún er ofboðslega fáguð manneskja og ekki mikill pönkari. Og þá vissi ég að hún var alvöru leikkona. Mjög góð.“ Scott segir Charlize Theron vissulega vel þekkta og það auki lífslíkur hennar í myndinni til muna. Hinir leikararnir séu hins vegar á uppleið þótt nöfn þeirra séu ekki jafn þekkt. „Leikararnir í fyrstu myndinni voru ekki stjörnur og ég er ekki frá því að það sé betra að vera með minna þekkt fólk í hópnum þegar maður er með sögu þar sem flestir munu deyja.“

JÓNSSON & LE’MACKS

Noomi Rapace og Sigourney Weaver

Landsbankinn

landsbankinn.is

Bröns alla laugardaga og sunnudaga

Verð aðeins

1.895

með kaf fi eða te Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is

410 4000


18

tíska

Helgin 15.-17. júlí 2011

Ungstirnið Taylor Momsen fer oft sínar eigin leiðir í klæðavali. Hér er hún í síðum Metalica-stuttermabol við bera leggi.

Disney-stjarnan Miley Cyrus heiðrar uppáhalds hljómsveitina sína með því að klæðast Rolling Stone-stuttermabol.

Ástralska fyrirsætan Jessica Hart í klæðilegum tónlistarbol við gráar gallabuxur.

OC-stjarnan Micha Barton valdi Eagles-bol í minni kantinum og lét glitta í magann.

Bolir sem rokka L

eðurjakki, þröngar gallabuxur og sleikt hár hefur reglulega verið vinsæll stíll hjá báðum kynjum alveg síðan vinsældir kóngsins Elvis Presley stóðu sem hæst. Hann hefur oft verið nefndur einn af frumkvöðlum rokksins og hefur lifað með tískunni og tónlistinni áratugum saman. Árið eftir að söngvarinn lést, árið 1978, var kvikmyndin Grease frumsýnd og ýtti af stað nýrri bylgju af rokktísku. Rockabilly-lúkkið

varð helsta tískutrend þessa tímabils. Nú, rúmum 30 árum síðar hafa vísanir í rockabilly-lúkkið komið sér vel fyrir í stílabókum tískunnar. Síðast var rokkið öflugt í tískunni undir lok níunda áratugarins og byrjun þess tíunda. Strákar tóku að safna síðu hári, gengu í þröngum rifnum gallabuxum með eyrnalokka og blekið fór að streyma úr nálum húðflúrara í áður óþekktu magni. Rokk-

lúkkið varð villtara og tók nýja stefnu. Hljómsveitameðlimir Metallica og Guns N’ Roses voru miklir frum-

kvöðlar þessa stíls sem sést enn þann dag í dag. Sítt hár, dökkur fatnaður, tónlistarbolir og sífellt þrengri gallabuxur. Rokkaratískan er kannski ekki eins áberandi í dag og hún var á þessum tímu en þó má alltaf sjá tískutrend sem sótt í fyrri tískubylgjur rokksins, eins og til dæmis bolina sem stelpurnar klæðast á meðfylgjandi myndum.

Bolirnir eru þægilegir, afslappaðir og passa við allt, hvort sem það eru gallabuxur, leggings, stuttbuxur eða pils. -kp

SUMARHÚS OG FERÐALÖG Sólarrafhlöður fyrir húsbíla og fellihýsi. Þunnar 130w

Borð-eldavél Sólarrafhlöður og fylgihlutir. 10-125w

Gas-ofnar

Kælibox gas/12v/230v

Gas-eldavélar

Gas-hellur

Led-ljós

Gas-kæliskápar 100 og 180 lítra

Bíldshöfði 12 •110 Reykjavík • 577 1515 • skorri.is • Opið virka daga frá kl. 8.15 til 17.30

Gas-vatnshitarar 5 - 14 l/mín



20

viðtal

Helgin 15.-17. júlí 2011

Uppreisnarprestur

í Grafarholti

Það er auðvelt að fara í skotgrafirnar og segja að Sigríður geti ekki fyrirgefið og hún sé kannski bara að hefna sín. En ef ég á að segja þér alveg eins og er þá þarf ég ekkert að hefna mín. Ég fór með mitt mál fyrir dómstóla og vann það.


viðtal 21

Helgin 15.-17. júlí 2011

Sigríður Guðmarsdóttir er prestur í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Hún virðist ekki vera hrædd við neitt en sagði Mikael Torfasyni að hún sæi mest eftir því að hafa ekki staðið betur í fæturna þegar hún hvatti Ólaf Skúlason biskup til að segja af sér 1996. Síðan þá hefur hún heldur betur látið til sín taka og hún vann mál gegn núverandi biskupi þegar tengdasonur hans fékk starfið sem hún var hæfari til að sinna. Hún er í framvarðasveit hinsegin guðfræðinga og barðist fyrir sannleiksnefndinni sem skilaði áfellisdómi yfir kirkjunni á nýafstöðnu kirkjuþingi.

Bíddu, ertu heildsaladóttir af Seltjarnarnesi? „Já,“ segir Sigríður hlæjandi. „En ég er alltaf að versna,“ útskýrir hún og vindur sér strax í annað. Segir mér að hún sé með pínulítinn athyglisbrest og eigi það til að taka kaffibolla af fólki sem er í heimsókn og bæta á kaffið án þess að spyrja (eins og Sigríður amma hennar). Hún gerir það við mig og ég elti hana og kaffibollann minn inn í eldhús með upptökutækið til að fá ábót á kaffið sem ég var varla hálfnaður með. „Veistu,“ heldur Sigríður áfram, „ég var raggeit 1996 og ég vil ekki vera það lengur.“ Við setjumst aftur og það er þyngra yfir okkur. Fyrir fimmtán

árum stigu konur fram og sökuðu Ólaf Skúlason biskup um kynferðisofbeldi. Samfélagið logaði. Nokkrir prestar stigu fram og vildu afsögn biskups. Aðrir vildu að hann sæti áfram og margir völdu að trúa ekki konunum. Sigríður var í hópi þeirra presta sem skrifuðu undir áskorun þess efnis að biskupinn segði af sér. Eftir á að hyggja finnst henni hún ekki hafa gert nóg fyrir þessar konur. En Ólafur Skúlason valdi að segja af sér og sagði það vera af því að hann vildi víkja fyrir yngri manni vegna stórra verkefna fram undan (Kristnihátíð og fleira).

Kona verði næsti biskup

Konurnar sem urðu fyrir ofbeldi Ólafs Skúlasonar kalla hana ekki

raggeit. Hún hefur hitt þær allar og rætt við þær. Ein þeirra sagði mér að Sigríður væri „frábær kona og hjartahlý“ en hún steig strax fram fyrir skjöldu í fyrra þegar það kom í ljós að Guðrún Ebba Ólafsdóttir hafði farið til Karls Sigurbjörnssonar biskups og talað við kirkjuráð og látið vita af misnotkun föður síns. Við það blossuðu upp allar gömlu sögurnar sem höfðu þagnað með afsögn Ólafs Skúlasonar 1996. Fortíð Sigríðar hafði þá mótað hana og hún vildi gera betur. Strax í fyrrasumar predikaði hún í kirkjunni sinni („við eigum ekki að kveinka okkur við því að heyra sögur þeirra sem þjáðst hafa vegna kynferðisofbeldis“) og skrifaði grein í blöðin þar sem hún krafðist

Í

Raggeit 1996

Kímni Sigríðar er lúmsk og falleg og maður þarf að hafa fyrir því að draga hana upp úr henni. Hún er prestur og kann því best að hlusta eins og sönnum presti sæmir. En hún er alla vega nógu „straight“ til að eiga mann, Rögnvald Guðmundsson, og þrjá syni (17-24 ára). Sá elsti er fluttur að heiman en Sigríður og fjölskyldan búa eiginlega við hlið Guðríðarkirkju og hún er því sveitaprestur í úthverfi Reykjavíkur. „Margt hérna minnir mig á uppeldisstöðvarnar vestur á Seltjarnarnesi,“ útskýrir Sigríður sem gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla á milli þess sem hún sótti í starf KFUM og KFUK. Hún hafði strax brennandi trúarþörf og naut góðrar leiðsagnar frá foreldrum sínum, heildsalahjónunum Guðmari Magnússyni og Rögnu Bjarnadóttur. Hún er ein fimm systkina. „Ég lifði mig strax mikið inn í trúna og þótt það hafi verið lítið um kirkjusókn hjá okkur fjölskyldunni þegar ég var að alast upp þá skipti trúin máli.“

Íslenskir ostar – hreinasta afbragð

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 0 - 1 3 0 1

rauninni lít ég alls ekki á mig sem neinn uppreisnarsegg,“ er það fyrsta sem Sigríður Guðmarsdóttir prestur segir við mig í vígi sínu, Guðríðarkirkju, þegar ég held því fram að hún sé „rebell“; uppreisnarpresturinn í Grafarholti. Sigríður vill meina að hún sé hluti af ákveðinni þjóðfélagshreyfingu sem sé í gangi en sannir uppreisnarseggir hafa auðvitað tilhneigingu til að finnast þeir einungis vera að gera það sem rétt sé að gera. Og Sigríður er engin undantekning þótt hún viðurkenni að það breytist ekki neitt nema einhver breyti því: „Þetta gerist ekkert af sjálfu sér,“ segir hún, „og þótt það séu ekki einhverjir einn eða tveir sem breyta öllu þá geta einstaklingarnir haft gríðarleg áhrif.“ Hugðarefni séra Sigríðar tengjast vissulega tíðarandanum og breytingunum sem nú eiga sér stað í samfélaginu. Hún hefur látið til sín taka varðandi kvenfrelsi (fór í mál við biskup þegar tengdasonur hans fékk starfið sem hún átti að fá) og hún hefur verið í framvarðasveit presta sem vilja rétta hlut þeirra kvenna sem komu til kirkjunnar til að segja frá brotum Ólafs Skúlasonar biskups. Svo er hún á kafi í hinsegin guðfræði og þessi rauðbirkna huggulega kona verður stríðin þegar ég slengi mér í að spyrja hvort það sé algengt að „straight“ prestur í huggulegu úthverfi sé að vasast í hinsegin guðfræði: „Þú veist ekkert hvað ég er „straight„.“ Nei, auðvitað ekki.

þess að hlutur kirkjunnar yrði rannsakaður. Nú, rúmu ári síðar, hefur rannsóknarnefnd skilað skýrslu og augljóst er að alvarleg sálgæslumistök hafa átt sér stað. „Kirkjan brást þessum konum,“ segir Sigríður og vill ekki einungis að biskup víki, segi af sér, heldur að konunum verði greiddar bætur því að ef ekkert gerist er kirkjan ekki trúverðug þegar hún segist ætla að bregðast öðruvísi við í framtíðinni. Stór hluti almennings virðist sammála Sigríði því að á þessu rúma ári hafa 6.700 manns sagt sig úr þjóðkirkjunni en það eru fleiri en eru í söfnuðinum í Grafarholti. Og gætirðu hugsað þér að verða biskup sjálf? „Nei, ég held að ég sé alltof


22

viðtal

Helgin 15.-17. júlí 2011

Barnaníð og Barnavernd

Presturinn í Grafarholti Sigríður er nútímalegur prestur, femínisti og baráttukona. Hún er á Facebook og nýjasti statusinn hljómar svona: „Fór í göngutúr kringum Reynisvatnið og samdi predikun í huganum. Það er svo fallegt við vatnið og gott að sitja inni í skógarlundinum. Mikil lífsgæði fólgin í því að vera með útivistarparadís í bakgarðinum hjá sér.“

umdeild til þess að verða biskup.“ En viltu að næsti biskup verði kona? „Já, mér finnst það mikilvægt.“ Það er ekkert fararsnið á séra Karli Sigurbjörnssyni en auk hans eru tveir vígslubiskupar og þessar vikurnar standa yfir kosningar í Skálholtsbiskupsdæmi. Sigríður gæti fengið ósk sína uppfyllta um að fá konu í biskupsstól því í Skálholti eru tvær konur í framboði ásamt tveimur körlum.

Tengdasonur biskups

Sigríður fór í guðfræðideild Háskólans úr MR, alveg bandbrjáluð. Hún var tvítug og tilfinningarík. Hún grét yfir fréttum af hungursneyð í Eþíópíu og fannst eins og barnatrúin væri að svíkja sig. Þessar myndir í sjónvarpinu sögðu henni að heimurinn væri einn stór skítur. Allt sem hún hafði lært um þennan almáttuga og góða Guð í KFUM og KFUK virtist vera hræsni. Þessi efi lét fyrst á sér kræla í menntaskóla, þar sem hún skartaði svörtu naglalakki og hermannajakka, og efinn hefur elt hana æ síðan. Og í guðfræðideildinni kynntist hún manninum sínum, Rögnvaldi, en hann var þar að lesa guðfræði („ég hef enn ekki komist að því hvað hann var að gera þarna,“ segir Sigríður og bætir því við að hann sé varla trúaður, maðurinn). Þau áttu svo von á dreng númer tvö þegar hún útskrifaðist og fékk prestakall á Suðureyri við Súgandafjörð (Rögnvaldur varð þar sparisjóðsstjóri). Þau voru 25 og 27 ára en litu út fyrir að vera fimmtán og sautján. Fjórum árum síðar gerðu þau ársstopp á Akureyri en svo var

Sigríður prestur í Ólafsfirði í fimm ár. Þaðan hélt hún í doktorsnám til Bandaríkjanna (þar sem Rögnvaldur gerðist svo frægur að keyra limmósínu í New York um tíma). Þú ert í doktorsnámi í New York þegar tengdasonur Karls biskups fær starfið sem þú varst hæfari en hann til að gegna? „Já,“ svarar Sigríður en hún og séra Sigurður Arnarson sóttu bæði um starf sendiráðsprests í London 2003. Hann fékk starfið en eins og frægt er orðið kærði Sigríður ráðninguna og vann málið fyrir héraðsdómi og Hæstarétti. Heldur enginn því fram að þú sért í sífellu að reyna að hefna þín á Karli biskupi? ,,Ábyggilega. Það er auðvelt að fara í skotgrafirnar og segja að Sigríður geti ekki fyrirgefið og hún sé kannski bara að hefna sín. En ef ég á að segja þér alveg eins og er þá þarf ég ekkert að hefna mín. Ég fór með mitt mál fyrir dómstóla og vann það. Þar kláraði ég þetta mál og skildi við það. Sem er gott. Það er gott að geta klárað málin og horft fram á við,“ segir Sigríður en jafnréttismálið gerði hana vissulega umdeilda en veitti henni kannski röddina sem hana fannst skorta árið 1996.

Nagandi trúarefinn

Sigríður hefur verið prestur í Grafarholti síðan 2004, í miðri uppbyggingu hverfisins, en 2007 lauk hún doktorsprófi frá Drew University. Á skrifstofunni hennar er viðurkenning frá Samtökunum ´78. Hún hefur barist fyrir réttindum homma og lesbía. Í bókahillunum sér maður Lúter við hlið Lesbian Ethics.

„Soldið skemmtilegur kokteill,“ segir Sigríður og brosir. Flækist það aldrei fyrir þér að sitja uppi með þessa blessuðu Biblíu sem oft er nú ekki beint umburðarlynd? „Jú,“ segir Sigríður því efinn hefur alltaf verið hluti af hennar lífi, „þetta er oft erfitt. Það er stundum erfitt að vera með texta á bakinu sem maður getur verið ósammála í mörgum grundvallaratriðum en hann er samt hluti af manns trúarheimi og texti sem skiptir mann óendanlega miklu máli. Þannig er það með mig. Um leið er grátlegt að jafnvel hreyfingar sem voru mjög byltingarkenndar á sínum tíma eiga það til að festast hreinlega á ákveðnum tímapunkti. Og halda því fram að rétt túlkun á Biblíunni hafi náðst á sautjándu öld eða þriðju öld eða hvað það nú er.“ Efanum fylgir líka harmur og uppreisn sprettur ekki af sjálfu sér heldur vegna reynslu. Það hefur margt haft áhrif á Sigríði og ýmislegt smálegt í hennar eigin innri baráttu hefur hjálpað henni að rísa upp til varnar konum og reglulega hefur trúarefinn slegið hana eins og ísköld ástarsorg. Þegar hún var nýkomin til Bandaríkjanna, og búin að skrá sig í lúterska söfnuðinn sem var næst háskólanum, kynntist hún presti sem hafði mikil áhrif á hennar líf. Trú hennar hafði hrunið við komuna út (eins og svo oft áður) og hún sat á kirkjubekknum hágrátandi og hugsaði með sér að hún gæti aldrei trúað á Guð aftur. „Ég var að lesa mikið bæði í femínismanum og heimspeki (frumspeki) og þá uppgötvar maður allt í einu nýja gagnrýni. Ýmislegt

sem mér fannst í lagi fram að þeim tíma var það bara ekki lengur. Og í þessu ástandi kynntist ég prestinum í söfnuðinum, virðulegum manni milli sextugs og sjötugs, og hann var mér afskaplega góður. Við ræddum um margt sem mér fannst óréttlátt, eins og til dæmis það hvað samkynhneigðir hefðu lítinn sess í samfélaginu og hvað þeim væri illa sinnt í kirkjunni.“ Síðan á jólum er öllum söfnuðinum boðið heim til prestsins í skemmtilegt jólaboð. Sigríður fer að líta eftir prestsfrúnni, sem sést hvergi, en svo áttar hún sig fljótlega á því að þarna er maður á svipuðum aldri og presturinn hlaupandi um með smákökur og að það er maður prestsins. Síðar kynnist hún þeim betur; þeir höfðu verið saman í yfir þrjátíu ár en gátu aldrei talað um samband sitt því annars hefði presturinn misst vinnuna. „Þannig að allur söfnuðurinn lifði í lygi. Meirihlutinn vissi að þeir voru par en það var aldrei hægt að tala um það og hinir ímynduðu sér að þeir væru miðaldra menn sem leigðu saman og hefðu gert í þrjátíu ár.“ Þessi reynsla hafði gífurleg áhrif á Sigríði og gerði það að verkum að hún fór að láta til sín taka varðandi réttindi samkynhneigðra. Vinur hennar, presturinn, fór svo loks á eftirlaun og gifti sig strax (borgaralega). Það vakti mikla reiði með Sigríði að sjá hvernig kirkjan fór með þennan góða vin hennar, þennan trygga og góða þjón kirkjunnar.

Trúarbrögð holdsins

En hvað með sóknarbörnin, eru þau ánægð með uppreisnarprestinn sinn? „Sko, þetta er ofboðslega skemmtilegur söfnuður. Sóknin hérna er yngsta sóknin hvað stofnunarár varðar og aldur sóknarbarna. Hér er mikið af ungu fólki og því finnst ekkert endilega að presturinn þeirra eigi að vera svona heldur má hann jafnvel vera hinsegin og berjast fyrir réttindum umhverfisins, kvenna og homma og lesbía.“ Sigríði þykir annars athyglisvert að þessi tvö stóru mál sem skekið hafa kirkjuna, réttindi samkynhneigðra og kynferðisofbeldi, fjalla bæði um kynverundarréttindi. „Réttinn yfir eigin líkama.“ En Sigríður hefur mestan áhuga á þessum blindu blettum. Þetta sem ekki má tala um í kristninni, sem fjallar nú oft um holdtekju því ein höfuðlíkingin fyrir kirkjuna er líkami Krists. „Þessi holdlegu trúarbrögð eru óvenjuhrædd við líkamann,“ segir Sigríður. Af hverju erum við ekki komin lengra? „Persónulega finnst mér hlutirnir

Undanfarna viku hefur mikið borið á fréttum af kynferðisbrotum og þá sérstaklega á vettvangi kirkjunnar. Fólk er slegið óhug í hvert skipti sem gamlar sögur eru rifjaðar upp og það veltir því fyrir sér hvort hvergi séu heilög vé þar sem börnum og viðkvæmum skjólstæðingum sé óhætt. Þó ætti engan að undra að kynferðisbrot verði líka í kirkjunni. Í líkingu sinni um góða hirðinn talar Jesús líka um úlfinn sem hremmir lömbin og tvístrar þeim. Og hvergi hefur úlfurinn frjálsari hendur en þar sem hann nýtur trausts, virðingar og öruggrar þjóðfélagsstöðu. En það er ekki þar með sagt að bölið og grimmdin eigi að þrífast óáreitt. Það er enginn svo heilagur að hann ætti sjálfkrafa að vera hafinn yfir vernd barna; presturinn, kennarinn, hjúkrunarfræðingurinn, læknirinn, æskulýðsfulltrúinn, foreldrið, frændfólkið og vinirnir. Barnaníð á aldrei að hafa forgang yfir barnavernd hver sem í hlut á og því er hvert og eitt okkar undir tilkynningaskyldu til barnaverndar ef okkur grunar að líf og heilsa barns sé í veði. Við þurfum sem þjóðfélag að horfast í augu við það sértæka ofbeldi sem konur og börn búa við vegna misréttis kvenna og karla í samfélaginu í stað þess að tala það niður. Við eigum ekki að kveinka okkur við því að heyra sögur þeirra sem þjáðst hafa vegna kynferðisofbeldis og annars ranglætis. Við eigum heldur ekki að smjatta á þeim af pornógrafískri hræsni púrítanans. Við eigum að leyfa strútnum að búa í dýragarðinum og taka upp aðra kærleiksríkari hætti. Við þurfum að takast á við bölið og óréttlætið sem viðgengst í okkar eigin röðum og sýna því hugrakka fólki virðingu okkar og stuðning sem stígur fram þegar rifnar ofan af kýlunum. Í því liggur auðmýkt, auðmýkt þeirra sem horfast af djörfung í augu við það að samfélagið okkar er ekki eins öruggt og gott og við vildum hafa það. Og það glittir á hvítar perlur í rifunum.

Úr predikun Sigríðar í fyrrasumar

hafa breyst mjög mikið á stuttum tíma. Veröldin hefur breyst á þessum fimmtán árum, frá 1996 til dagsins í dag. Ég er ekkert viss um að allir í yfirstjórn kirkjunnar fatti það en almenningur hefur breyst. Við erum allt önnur þjóð en við vorum fyrir fimmtán árum.“ Séra Sigríður er líka allt önnur kona en hún var fyrir fimmtán árum. Hún mun aldrei aftur verða raggeit og sjá eftir því að hafa ekki gert nóg. Kannski mun hún halda áfram að missa trúna reglulega en trú hennar hefur breyst og stækkað. „Þessi trú sem hrundi hefur oft verið til merkis um að ég hafi verið byrjuð að tilbiðja pínulítinn Guð sem var að springa í höndunum á mér.“ Ertu sátt við að hafa hafið þessa göngu uppreisnar, fyrst 1996 og svo þegar þú kærðir ráðningu tengdasonarins? „Já. Það eru liðin átta ár og ég er mjög sátt við það sem ég gerði á sínum tíma. Mér finnst að það hafi verið rétt og ég er mjög stolt af því að hafa unnið málið. Ég tel að það hafi skipt miklu máli, bæði til að bæta stjórnsýslu kirkjunnar og haft áhrif út í samfélagið. Þetta mál hafði ákveðið fordæmisgildi; var óvenjulegt mál. Jafnréttisvinkillinn sem ég vann málið á gleður mig. Ég er ánægð með að hafa upplifað óréttlæti og barist gegn því,“ segir Sigríður að lokum og útskýrir að málið hafi elt hana. Þó ekki eins og fólk gæti haldið heldur þannig að það breytti henni og gerði hana óhræddari við að segja sína meiningu og treysta á eigin samvisku. Séra Sigríður Guðmarsdóttir hefur fundið sína eigin rödd og er óhrædd við að beita henni. Mikael Torfason ritstjorn@frettatiminn.is


GirnileG kjöt- oG fiskborð

Verði þér að góðu!

kjötsérfræðingar Hagkaups taka vel á móti þér. Hvort heldur sem þig vantar aðstoð með hversdagsmatinn eða veisluna eru sérfræðingar okkar boðnir og búnir til að aðstoða þig í hvívetna. Verði þér að góðu!

Kjötborð Hagkaups eru í eftirtöldum verslunum:

Akureyri • Eiðistorgi • Garðabæ • Kringlunni


24

eyjalíf

Helgin 15.-17. júlí 2011

Verslunin selur eingöngu vörur úr eynni eða sem tengjast henni með einhverjum hætti.

Bryggjubúð

í Flatey V

erslun var opnuð í Flatey á dögunum en það telst fréttnæmt því mörg ár eru síðan síðast var búð í eynni. Þessi hefur hlotið nafnið Bryggjubúðin og er í gamla frystihúsinu í Flatey sem verið er að gera upp í smáum skrefum. Lísa Kristjánsdóttir hannaði búðina og rekur en í henni eru eingöngu seldar vörur sem tengjast eynni. Þar eru til dæmis fáanlegar gamaldags og þjóðlegar svuntur sem saumaðar voru upp úr gömlum gardínum, peysur með flateyskum hempuborða og eftirgerð af gömlum eldhúskjól sem fannst í Svefneyjum. Fjölmargir listamenn hafa sótt til Flateyjar til að vinna að listsköpun sinni og eru nokkrar slíkar afurðir einnig til sölu í búðinni, svo sem bækurnar Flateyjargáta eftir Viktor Örn Ingólfsson og Flateyjarbréf eftir Kristjönu Friðbjörnsdóttur. Þá var kvikmynd Baltasars Kormáks, Brúðguminn, tekin upp í Flatey og sömuleiðis platan Flatey eftir Lay Low. -þt

Skáldskapur, list og handverk er meðal þess sem fæst í nýju Bryggjubúðinni.

Þessi kjóll var saumaður eftir sniði á gömlum eldhúskjól sem fannst í Svefneyjum í einhverri tiltekt. Vörumerkið er „made in sveitin – Flatey“. Ljósmyndir/Lísa Kristjánsdóttir

Ígulker, krossfiskar og uppstoppaðir fuglar eru meðal djásna í búðinni.


tklúbbinn e n í ig þ Skráðu rdir.is á heimsfe tilboð. ll ö u ð á f og

Kanarí og Tenerife í allan vetur

Flugáætlun í haust og vetur Kanarí

Tryggðu þér flugsæti og gistingu á þeim tíma sem hentar þér best og bókaðu lægsta verðið á heimsferdir.is

20. 21. 31. 15. 29.

Tenerife

4. október 11. október (bæði beint flug frá Keflavík og Akureyri)

18. 25. 1. 22. 31.

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. ENNEMM / SIA • NM45197

október október nóvember nóvember mars

Kanarí og Tenerife

Verðdæmi:

20. 3. 17. 31. 7. 1.

Kanarí 31. janúar Roque Nublo í viku Verð kr. 118.900 á mann m.v. tvo í íbúð

Verðdæmi:

Tenerife 4. október Á Iberostar Bouganville með hálfu fæði í viku Verð kr. 132.900 á mann m.v. tvo í íbúð

Skógarhlí› 18

september (beint flug frá Akureyri) október október nóvember nóvember

105 Reykjavík

Sími 595 1000

Akureyri sími: 461 1099

www.heimsferdir.is

desember janúar janúar janúar febrúar - 20. mars (vikulegt flug) apríl


26

viðhorf

Helgin 15.-17. júlí 2011

Sjö ráðherrar fjögurra flokka ráðþrota í tólf ár

Fært til bókar

Skammarlegt virðingarleysi

Getur einhver útskýrt?

Tvennt í bíl en hvorugt keyrði

Í þessu litla timburhúsi í Reykjavík er sannarlega mikið um að vera. Getur einhver útskýrt hvernig hægt er að hafa svo marga starfsmenn í svona litlu húsi? Svo var spurt í miðju góðærinu um þá starfsemi sem fram fór á Túngötu 6, sem frægast var fyrir að hýsa höfuðstöðvar stórveldis Baugs Group. Á það heimilisfang var skráður aragrúi fyrirtækja, flest með erlendum nöfnum sem sum hver hafa líklega komist fyrir í skúffu. Baugur lifði ekki af hrunið fremur en mörg önnur útrásarfyrirtæki en Túngatan var oft í fréttum á meðan það fyrirtæki var og hét; þó frekar sem bakgrunnur, því margsýnd eru myndskeið þar sem Jón Ásgeir Jóhannesson gengur þar um grundir. Nú er hún Snorrabúð stekkur, eins og þar stendur, og Túngatan auglýst til leigu með tengibyggingu. Í auglýsingu fasteignafélagsins Reita í Viðskiptablaðinu segir m.a.: „Til leigu afar glæsilegt skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Nánari lýsing: Túngata 6 er tvær byggingar sem eru tengdar saman með 41,2 fm móttöku og kaffiaðstöðu. Byggingin sem er til leigu liggur við Grjótagötu og er um 269 fm. Húsnæðið er allt hið vandaðasta og skiptist í opin vinnurými og stórt fundarherbergi.“ Með auglýsingunni eru birtar myndir innan úr hinu þekkta húsi og tengibyggingunni. Þar geta þeir sem vilja séð hvernig umhverfið var þar sem „stóru strákarnir“ hittust á meðan allt var í blóma og tóku ákvarðanir sínar.

Það er margt skrýtið í kýrhausnum. Frá því var greint fyrr í vikunni að tvennt hefði verið á ferð í bifreið en líklega hefði hvorugt keyrt, eða þannig má að minnsta kosti túlka dóm Héraðsdóms Austurlands. Ríkisútvarpið sagði frá því að dómurinn hefði sýknað konu sem var ákærð fyrir að hafa ekið bifreið undir áhrifum áfengis. Þar segir síðan: „Ekki tókst að sanna að fullu að hún hefði verið ökumaður bifreiðarinnar, en annar maður var með henni í bílnum. Lögreglan á Höfn í Hornafirði veitti bifreiðinni athygli snemma morguns í desember síðastliðnum þar sem henni var lagt í stæði við götu bæjarins. Bifreiðin var með dökkum framrúðum og sökum myrkurs og endurkasts ljóss gat lögreglan ekki séð hver sat í ökumannssætinu. Bifreiðinni var þá ekið greitt af staðnum og veitti lögreglan henni eftirför, en bifreiðin fannst mannlaus í innkeyrslu við hús í bænum stuttu seinna. Ákærða fannst ásamt vini sínum nærri staðnum og hreyfði þó nokkrum mótbárum við handtökuna. Lögreglan taldi víst að konan hefði ekið bifreiðinni þar sem ökumannssætið var stillt það framarlega að ómögulegt hefði verið fyrir manninn að aka bifreiðinni í þeirri stellingu. Í dómnum kemur fram að maðurinn hafi prófað sætið á lögreglustöðinni en stúlkan var ekki beðin um að gera það. Bæði maðurinn og konan viðurkenndu að hafa verið í bílnum en sögum þeirra ber ekki saman um hvort þeirra hafi ekið bifreiðinni og var konan því sýknuð.“ Einhver hefði getað látið sér detta í hug að dæma bæði fyrir aksturinn, fyrst hvorugt viðurkenndi að hafa setið undir stýri og bifreiðin var sannanlega á ferð – en það má kannski ekki.

E

Enn einu sinni hefur slitnað upp úr samningaviðræðum Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um þá gjaldskrá sem endurgreiðsla á tannlækniskostnaði barna skal miðast við. Að ekki skuli fást botn í þetta langvinna deilumál er skammarlegt virðingarleysi fyrir heilsu íslenskra barna og með miklum ólíkindum að þetta skuli látið viðgangast. Það var árið 1999 sem Tannlæknafélag Íslands sagði upp samningi sínum við Tryggingastofnun ríkisins. Enginn samningur hefur sem sagt verið á milli þessara tveggja lykilstofnana í tannverndarmálum í tólf ár. Það hefur reynst sjö Jón Kaldal heilbrigðisráðherrum úr kaldal@frettatiminn.is fjórum stjórnmálaflokkum ofviða að höggva á hnútinn með hörmulegum afleiðingum fyrir tannheilsu ungmenna á Íslandi. Íslendingar voru lengi vel heldur dapurlega tenntir enda nam tannburstinn hér seint land. „Nútíminn burstar í sér tennurnar í staðinn fyrir að fara með kvöldbæn,“ lét Laxness Jón Prímus segja í Kristnihaldi undir Jökli um þá þrifnaðarog heilsufarsbyltingu. Eftir áralanga tíð massívra silfurfyllinga, tanndráttar, rótarfyllinga og gervitanna tókst þó að koma tannheilsu ungra Íslendinga af moldarkofastiginu. Upp úr 1990 – eftir þrotlaust starf – voru þeir um það bil að komast á par við jafnaldra sína annars staðar á Norðurlöndum. Þegar leið að síðustu aldamótum ákvað hins vegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að yfirgefa norræna heilbrigðismódelið í tannverndarmálum og hætta að endurgreiða tannlæknakostnað barna að fullu. Uppskeran lét ekki á sér standa. Íslenskir krakkar eru nú með um það bil

tvisvar sinnum fleiri skemmdar tennur en jafnaldrar þeirra í Svíþjóð. Á sama tíma og allar hinar Norðurlandaþjóðirnar leggja börnum og unglingum til gjaldfrjálsan tannlæknakostnað, ýmist þar til þau eru sautján eða nítján ára, er hlutdeild hins opinbera á Íslandi innan við fimmtíu prósent. Í fréttum RÚV í gær kom fram að samkvæmt nýlegri könnun UNICEF fóru 42 prósent íslenskra barna undir sautján ára aldri ekki til tannlæknis í fyrra. Þar kom líka fram að umboðsmaður barna hefur skiljanlega áhyggjur af þessari stöðu og gagnrýnir stjórnvöld fyrir að tryggja börnum hér ekki ókeypis tannlæknisþjónustu. Ef einhvers staðar er hægt að réttlæta að ríkið hafi vit fyrir þegnum sínum, er það þegar kemur að grundvallarþáttum í heilsufari barna. Það hlýtur að vera markmið heilbrigðisyfirvalda að minnka, eins og mögulegt er, líkurnar á að börn líði fyrir hirðuleysi foreldra sinna. Eftirlit með tannheilsu barna á skólaskyldualdri á að vera jafn sjálfsagt og annað heilsufarseftirlit. Ingibjörg Pálmadóttir framsóknarkona var heilbrigðisráðherra þegar samningi Tannlæknafélagsins og Tryggingastofnunar var slitið árið 1999. Sex ráðherrar hafa komið að málinu eftir að hún kvaddi ráðuneytið árið 2001. Þeir eru: Jón Kristjánsson (Framsóknarflokki), 2001 til 2006, Siv Friðleifsdóttir (Framsóknarflokki), 2006 til 2007, Guðlaugur Þór Þórðarson (Sjálfstæðisflokki), 2007 til 2009, Ögmundur Jónasson (VG), 1. febrúar 2009 til 1. október 2009, Álfheiður Ingadóttir (VG), 1. október 2009 til 2. september 2010, og Guðbjartur Hannesson (Samfylkingu), frá 2. september 2010. Guðbjarts bíður að skrifa nýjan kafla í þessa hörmungarsögu. Enn er ekki útséð um að hann búi yfir meira þreki en þeir sem á undan fóru.

Heilsa og forvarnir

Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbameinið

K

rabbamein í ristli og endaþarmi eru meðal algengustu krabbameina hjá vestrænum þjóðum. Á Íslandi greinast nú árlega 130 -140 einstaklingar, en um 50 deyja af völdum meinanna. Meðalaldur við greiningu er 69 ár.

felst í leit að blóði í hægðum, þreifingu á kvið og endaþarmi, og ristilspeglun í kjölfarið ef ástæða þykir til, en ristilspeglun er áreiðanlegasta rannsóknin.

Horfur hafa batnað

Lífshættir hafa áhrif

Ristilkrabbamein geta myndast án þess að þekktir áhættuþættir séu til staðar, en þeir eru reykingar, skortur á hreyfingu, offita, neysla á rauðu kjöti, unnum kjötvörum og áfengi. Einnig er vitað að lágt gildi D-vítamíns í blóði tengist aukinni áhættu. Tilteknar meðfæddar stökkbreytingar auka áhættuna, en arfgengir þættir eru þó ekki taldir orsaka nema um 5% allra ristil- og endaþarmskrabbameina.

Jón Gunnlaugur Jónasson yfirlæknir Krabbameinsskrár Íslands og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.

Laufey Tryggvadóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands og klínískur prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.

Nýgengi ristil- og endaþarmskrabbameina er hátt í NorðurEvrópu, Norður-Ameríku og Ástralíu og er að aukast í Japan. Aukin áhætta er hjá Japönum sem hafa flutt til Bandaríkjanna. Þessi landfræðilegi munur er fyrst og fremst talinn stafa af ólíkum lífsháttum, einkum matarvenjum. Í Noregi hefur nýgengið aukist mjög hratt síðustu þrjá áratugina og hafa nú Norðmenn ásamt Dönum hæsta nýgengið á Norðurlöndunum.

en á seinni stigum. Algengt er að vart verði við breytt hægðamynstur, t.d. nýtilkomið harðlífi og/eða niðurgang, ásamt blóði í eða utan á hægðum. Kviðverkir, uppþemba, lítil matarlyst, þreyta, slappleiki og þyngdartap geta einnig verið einkenni. Rétt er að benda á að þessi einkenni þurfa alls ekki að benda til krabbameins, t.d. er algengt að blóð í hægðum komi til vegna gyllinæðar. Mikilvægt er þó að leita til læknis til að taka af allan vafa. Blóðleysi getur einnig verið vísbending um blæðingu frá ristli.

Fylgjast þarf með breytingum

Greining

Landfræðilegur munur

Einkenni koma oft ekki fram fyrr

Læknisrannsókn vegna einkenna

Sé ristil- eða endaþarmskrabbamein uppgötvað snemma er langoftast unnt að lækna sjúklinga með skurðaðgerð. Þegar sjúkdómurinn hefur náð að dreifa sér til eitla eða fjarlægra líffæra eru horfurnar verri. Þrátt fyrir hækkandi nýgengi hefur dánartíðni lækkað síðustu áratugi. Því hafa horfur sjúklinga batnað og hlutfallsleg fimm ára lifun sjúklinga er nú 60% fyrir karlmenn og 55% fyrir konur.

Skipulögð lýðgrunduð skimun bjargar mannslífum

Langflest illkynja æxli í ristli og endaþarmi eru talin myndast í æxlissepum í slímhúð ristils. Sýnt hefur verið fram á að skimun fyrir þessum krabbameinum með því að leita að blóði í hægðum dragi úr nýgengi sjúkdómsins og lækki dánartíðni. Mælt er með lýðgrundaðri skimun þar sem tilteknir aldurshópar karla og kvenna eru boðaðir í leit með reglulegu millibili. Slík skimun hefur þegar verið tekin upp í Finnlandi, Bretlandi, Svíþjóð og fleiri löndum með góðum árangri. Heimasíða Krabbameinsskrár Íslands: http://www.krabbameinsskra.is

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


viðhorf 27

Helgin 15.-17. júlí 2011

Fært til bókar

Tjú tjú Cocoa Puffs!

Þolmörkum náð sunnan jökla Það reynir á þá sem reka ferðaþjónustu sunnan jökla á Íslandi. Eyjafjallajökull gaus í fyrra með öskufalli og ósköpum sem áhrif höfðu víða um lönd. Þá óttuðust menn áhrif gossins á innlenda ferðamennsku en með sameinuðu átaki tókst að laða ferðamenn hingað þrátt fyrir áfallið. Gosið varð frægt og er aðdráttarafl sem slíkt. Enn fór um menn syðra þegar gaus í Grímsvötnum fyrr á þessu ári. Gríðarlegt öskufall varð, einkum í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Sem betur fer rættist þó úr. Menn voru rétt að jafna sig á því þegar hlaup úr Mýrdalsjökli ruddi burt brúnni yfir Múlakvísl um liðna helgi. Þar með lokaðist hringvegurinn. Slíkt setur alvarlegt strik í reikning þeirra sem reka ferðaþjónustu austan Múlakvíslar. Þótt stærri bílar og jeppar komist fjallabaksleiðir eru þær ófærar venjulegum fólksbílum. Vegagerðarmenn eru komnir á fullt í undirbúningi bráðabirgðabrúar yfir Múlakvíst, auk selflutnings yfir ána, en tjónið gat ekki komið á verri tíma fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu, í sjálfum júlí, aðalferðamannamánuðinum hér á landi. Menn óttast frekari ótíðindi og fylgjast með Kötlu. Þá hefur ófriður verið kringum Heklu og fjallið löngu tilbúið í gos. Opnun hringvegarins árið 1974 var einhver mesta samgöngubót sem um getur hér á landi en reynslan sýnir okkur að sameinaður máttur elds og íss í formi stórflóða þyrmir ekki mannvirkjum. Því hlýtur að koma til skoðunar að bæta vegi ofan jökla með þeim hætti að þeir verði bærilega færir fólksbílum að sumarlagi. Það verkefni býður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, um leið og bráðaverkefnum við Múlakvísl lýkur. Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa þegar sent ráðherranum bréf þar sem lýst er miklum áhyggjum af lokun þjóðvegar eitt við Múlakvísl og þeim óþægindum sem það kann að valda ferðamönnum og fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Þar er ástandinu lýst sem neyðarástandi enda hafi gistirými á svæðinu, eins og annars staðar á landinu á þessum árstíma, verið nær fullbókað. Þolmörkum okkar er náð, segja ferðaþjónustuaðilarnir.

Það er ekki sama hver segir frá, það eru gömul og ný sannindi. Morgunblaðið verður seint sakað um sérstaka hrifningu á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Vefur blaðsins greindi engu að síður frá heimsókn Jóhönnu til Berlínar fyrr í vikunni, á fund Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Fyrirsögnin var hins vegar eins dauð og getur orðið: „Jóhanna fundaði með Merkel.“ Hið sama átti ekki við um Vísi. Þar var ekki að sjá að sagt væri frá sama fundinum enda var fyrirsögnin: „Merkel hrósaði Jóhönnu fyrir undraverðan árangur í endurreisn landsins“. Undravert væri, sagði í Vísisfréttinni, hversu góður árangur hefði náðst, en ljóst væri að íslenska þjóðin hefði lagt mikið á sig til að ná þeim árangri. Fordæmi Íslands væri mikilsvert til að sýna hvernig ná mætti árangri með markvissum aðgerðum. Kanslarinn fagnaði aðildarumsókn Íslands og taldi það eiga vel heima í hópi Evrópusambandsríkja. Einhverra hluta vegna náðu blaðamenn Davíðs Oddssonar ekki alveg þessu flugi í frásögn sinni.

ÍSLENSKA/SIA.IS / NAT 53587 02/11

Sami fundurinn?

Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is


28

viðhorf

Helgin 15.-17. júlí 2011

Hrunið

Kallar skerfur Breta til íslenska hrunsins á skaðabætur?

Í

rúm tvö og hálft ár frá hruninu hafa sumir Íslendingar haldið augunum galopnum varðandi sök Íslands á orsökum þess en lokað þeim fyrir ytri þáttum sem áttu engu minni hlutdeild. Sem er óskiljanlegt. Sumir virðast ekki vilja kannast við utanaðkomandi áhrifavalda íslenska hrunsins, sérstaklega þann síðasta: · Alþjóðalánsfjárkreppuna. · Ákvörðun ríkisstjórnar Georges Bush um að bjarga ekki stórbankanum Lehman Brothers frá gjaldþroti, sem skapaði alþjóðlegt hrun. · Alþjóðlega óvini Íslands úr hópi banka og vogunarsjóða. · Kaldrifjuð efnahagshryðjuverk fyrrverandi ríkisstjórnar Bretlands gagnvart Íslandi.

Ofsalegt fjárhagstjón

þessi nöfn á vefsíðu sína við hlið Al Qaeda? Þetta voru nákvæmlega aðgerðir bresku ríkisstjórnarinnar gegn Íslendingum. Svarið við titilspurningunni virðist því vera: Já.

tjón. Og skaðabætur Bretlands til Íslands. Spyrja má: Hvernig gat Spyrja má: Hverjar ríkisstjórn Gordons hefðu afleiðingarnar Brown misnotað hryðjuorðið ef Ísland hefði verkalög á íslenska hagsverið Sviss? Lúxemmuni í Bretlandi? Hvers borg? Belgía? Þýskavegna lýsti Brown Ísland land? Írland? Portúgal? gjaldþrota í beinni útGrikkland? Einnig má sendingu? Hvers vegna spyrja: Hvað hefði gerst setti ríkisstjórn hans í Bretlandi við bjargbrún Landsbankann, Seðlaalþjóðahrunsins ef Bandabankann og fjármálaRagnar Halldórsson ríkin hefðu notað hryðjuráðuneytið á lista yfir ráðgjafi verkalög gegn Bretlandi? hryðjuverkasamtök við Ef Bush bandaríkjaforhlið Al Qaeda á vefsíðu seti hefði í beinni útsendingu lýst breska utanríkisráðuneytisins? Bretland gjaldþrota? Ef bandaríska Aldrei hafa fengist skýr svör við utanríkisráðuneytið hefði líkt þessum brennandi spurningum. Lloyds Bank, breska seðlabankÞau þurfa Íslendingar að fá. Svörin anum og breska fjármálaráðuneytsnúast um siðleysi. Ólöglega misinu við hryðjuverkasamtök og ritað beitingu valds. Ofsalegt fjárhags-

Ísland og Al-Qaeda

Að morgni miðvikudagsins 8. október 2008 stóð þáverandi ríkisstjórn Bretlands fyrir tilræði gegn Íslandi. Án gildrar ástæðu misnotuðu Alistair Darling fjármálaráðherra og Gordon Brown forsætisráðherra lög, sem breska þingið kom á í kjölfar árásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september 2001, sem tæki í fjárhagslegri hryðjuverkaárás á Ísland. Fyrst felldu þeir Kaupþing og Landsbankann og misnotuðu til þess hryðjuverkalög gegn íslenskum hagsmunum í Bretlandi.

Og áður en þeir brettu upp ermarnar til að beita íslensku þjóðina fjárkúgun lýsti Gordon Brown yfir gjaldþroti Íslands í beinni útsendingu. Því næst útmáluðu þeir Ísland sem hryðjuverkaland í augum umheimsins og brennimerktu Landsbanka Íslands, Seðlabanka Íslands og fjármálaráðuneytið sem hryðjuverkasamtök á vefsíðu breska utanríkisráðuneytisins. Traust Íslands hrapaði á stig Al-Qaeda. Það skal enginn efast um að það sem gerðist í október 2008 var þríþætt efnahagslegt hryðjuverk gegn Íslandi sem tókst. Ísland sem fjármálamiðstöð dró ennþá andann á þessum tímapunkti. Það var ekki fyrr en breska ríkisstjórnin misnotaði ofangreind gjöreyðingarvopn í efnahagslegum skilningi sem allt

Framlag til fram

Smellugas

Vinur við veginn

HEIMSENDING

á höfuðborgarsvæðinu

D HELGARPISTILL

Hafðu samband í síma

515 1115

Smellugas

Jónas Haraldsson

eða á smellugas.is

jonas@ frettatiminn.is

smellugas.is

HELG ARBLAÐ

HELGARBLAÐ

HELGAR BLAÐ

Þú getur nálgast Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á Fréttatímann þjónustustöðvumfrítt á N1 um land allt þjónustustöðvum N1 um land allt

Ókeypis alla föstudaga

Teikning/Hari

PI PAR \ TBWA

SÍA

111712

alla daga frá kl. 15–19

Júlí stendur undir nafni sem sumarmánuðurinn hér á landi. Hlýindin komu með honum eftir kaldan júní og kalt vor. Um leið lifnaði yfir ferðaglöðum landsmönnum sem drifu sig af stað þrátt fyrir okurverð á bensíni og olíu. Fleiri ferðast innanlands en áður í kjölfar efnahagshrunsins. Þá er gott að eiga svefnvagn fyrir fjölskylduna, hvort heldur er tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi. Tími tengivagnanna á þjóðvegum landsins er því runninn upp. Hið liðna góðæri sést einna best um hásumarið. Þá draga menn fram vagnana góðu sem keyptir voru í hrönnum á meðan það varði og þeir hugsuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Sjálfsagt eru lánin enn á sumum þeirra, hvort heldur eru gengistryggð eða vísitölubundin. Það er seinni tíma vandi. Fjárfestinguna verður að nýta um helgar og í sumarfríinu. Enginn efi er á því að gaman er að ferðast með þessum hætti og geta stoppað þar sem henta þykir og menn vilja skoða fallega náttúru, grilla í skjóli og leyfa börnunum að leika sér. Útilegur með foreldrum eru yndi þeirra. Hjólhýsin eru mörg hver einkar glæsileg með öllum hugsanlegum búnaði. Stærð sumra er með þeim hætti að öflugan bíl þarf til að draga þau, hvort heldur er jeppi eða pallbíll. Þar minnir góðærið horfna enn á sig því stóru drekarnir eru hér enn, þótt þeir nýjustu séu sennilega af 2007 árgerð eða hugsanlega fram á árið 2008, áður en menn gerðu sér grein fyrir í hvað stefndi og Geir bað Guð að blessa Ísland. Slíkan munað hef ég aldrei eignast. Minn tengivagn er kerra sem hentar vel vegna sumarbústaðar fjölskyldunnar. Kerran er því oftar en ekki í eftirdragi með aðskiljanlegan varning enda flutningsþörf þeirra sem sumarkot reka umtalsverð. Venjuleg kerra vekur þó hvorki sérstaka athygli né hughrif þeirra sem slíkum tengivögnum mæta. Það gera hins vegar óvenjulegir aftanívagnar. Pistilskrifarinn greindi t.d. frá því, í öðru blaði og á öðrum tíma, að hann hefði nánast orðið fyrir aðkasti þegar hann ók með brúnan farandkamar í eftirdragi austur í sveit. Kamarsins var vissulega þörf þar sem margra mátti vænta á hátíðarsamkomu en skilningur á flutningnum var í lágmarki hjá þeim sem ég mætti; einkum þó þeim sem á eftir fóru. Ég ók að sönnu gætilega enda byggingarlag kamarsins með þeim hætti að snöggar hreyfingar gátu borið hann ofurliði. Það varð til þess að menn spændu fram úr, sumir án þess að gefa stefnuljós þegar þeir snarbeygðu fyrir framan dráttarbílinn. Enginn virtist vilja vera aftan við kamarinn. Svo langt gekk þetta að unglingar, farþegar í ökutæki, sýndu á sér afturendann er þeir óku fram úr mér í Lögbergsbrekkunni.


viðhorf 29

Helgin 15.-17. júlí 2011

 Vik an sem var

þróunar Ég átti því á ýmsu von er ég, í félagi við annan mann, var fenginn til þess um liðna helgi að flytja rotþró á kerru vestur á firði. Rotþró er mikið nauðsynjatæki fyrir þarfir mannskepnunnar, ekki síður en farandkamar. Raunin varð hins vegar allt önnur og betri. Nú brá svo við að vegfarendur og fólk sem við hittum á leið okkar fagnaði flutningi þessum milli fjórðunga. Sumir veifuðu okkur á ferð, aðrir tóku okkur tali á áningarstöðum. Þarna voru loksins framkvæmdamenn á ferð, menn sem ekki létu deigan síga þrátt fyrir kreppu og óáran í samfélaginu. „Hvert skal halda og hvað á að gera? Er verið að byggja eða bæta við?“ Rotþróin á kerrunni var augljóst merki framfara í samfélaginu á nýjan leik, kannski ekki stórt á þjóðhagslegan mælikvarða en merki þó um aðgerðir, gott ef ekki dug. Þótt hlutverk ferðakamarsins á sínum tíma væri af sama meiði og rotþróarinnar nú voru viðbrögðin allt önnur. Enginn spændi fram úr okkur félögunum með fyrirlitningarsvip. Jafnvel unglingar sýndu okkur tilhlýðilega virðingu. Fráleitt var að þeir „múnuðu“ framan í okkur. Mest var þó sýnileg gleði í bíl með kerru sem við mættum. „Þarna er bróðir á ferð,“ sagði samferðamaður minn, enda var rotþró líka á kerru hins bílsins. Báðir fóru hægt þegar mæst var enda dýrmætur farmur á palli, þarfaþing sem gagnast átti næstu ár, ef ekki áratugi, í fyrirheitnu landi. Ökumaður og farþegar veifuðu, við gerðum það sama. Okkar rotþró var svört, þeirra græn. Það var hið eina sem skildi þær að. Báðar voru tilbúnar í slaginn. Vera kann að munur sé í huga fólks á ferðakamri og rotþró, þótt notagildið sé augljóst í báðum tilvikum. Hitt er þó sennilegra að menn sjái eitthvað varanlegt í rotþrónni sem síður er að finna í ferðakamrinum, uppbyggingu til framtíðar. Því fagna menn þess háttar þingi á ferð um hábjargræðistímann, á tíma sem ella er frátekinn fyrir annars konar tengivagna. Það að litlu verði menn fegnir í framkvæmdum bendir til þess að þegnarnir séu orðnir leiðir á aðgerðaleysi og svartsýni – og vilji að meira sé gert og það á heldur stærri skala en sem nemur vesturför einnar rotþróar.

Ber nafn með rentu „Slökkvistarf gengið greiðlegar en 2004“ Mun greiðlegar hefur gengið að ráða niðurlögum eldsins í Hringrás núna en árið 2004, segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

Fullmikil sjálfvirkni „Heyrúlla fór í gegnum fjósvegg“ Það getur verið vandasamt að heyja í brekkunni fyrir ofan bæinn Kvíaból í Köldukinn en í síðustu viku rúllaði 800 kílóa heyrúlla niður túnið og braut sér leið inn í fjós.

Spurningin er bara „when“? „Stendur áfram til að hitta Wen“ Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekkert hæft í því að hún hafi hafnað því að hitta kínverskan starfsbróður sinn, Wen Jiabao, á fundi 14. júlí.

Láta reyna á blindflugið „Flugmenn felldu kjarasamninginn“ Atvinnuflugmenn felldu kjarasamning sem gerður var á dögunum.

Verða þau ekki skotin á Tálkna? „Vilja fá hreindýr á vestfirskar heiðar“ Hópur Vestfirðinga áformar að flytja hreindýr til Vestfjarða innan þriggja ára.

2007 ekki alveg liðið „Mikið af óskilamunum eftir Bestu“ Gestir Bestu útihátíðarinnar skildu ýmsar eigur sínar eftir á tjaldstæðinu á Gaddstaðaflötum við Hellu þar sem hátíðin fór fram. Meðal þeirra muna sem lögreglan á

Hvolsvelli hefur í fórum sínum eru símar, peningaveski, töskur, fatnaður, útilegubúnaður og mikið magn bíllykla. Mörg tjöld voru einnig skilin eftir á svæðinu. Að sögn lögreglu eru mörg þeirra afar vönduð. Á að auka áhorfið hjá RÚV? „Biður um sjónvarpsfund“ Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, óskar eftir sjónvörpuðum nefndarfundi í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd við fyrsta tækifæri. Tveir Jónar, Sigurðsson og Bjarnason „Hvalveiðar snúast um sjálfstæði Íslendinga“ Jón Bjarnason, sjávarút-

vegsráðherra, segir hvalveiðar Íslendinga snúast um sjálfstæði þjóðarinnar. Efnahagsskúrkarnir loksins fundnir? „Sérstakur saksóknari sinnir gæslustörfum á fótboltaleik“ Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sinnti gæslu á leik ÍA og Leiknis í 1. deild karla í knattspyrnu. Fæst þá tollalækkun á Prins Póló? „Pólverjar lýsa yfir stuðningi við að viðræðum við Ísland verði hraðað“ Utanríkisráðherra segir að Pólverjar hafi lýst yfir sérstökum stuðningi við að aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði hraðað.

Í B ÍB Ú ER LÁ PR KO U P ÓF M ÖK EN IÐ K IÐ AF UN TU UM R!

traust hennar þurrkaðist út, allir möguleikar á lífsbjörg jöfnuðust við jörðu og hún hrundi á svipstundu eins og Tvíburaturnarnir í New York. Darling og Brown virðast hafa notað siðlausustu aðferðir kaldrifjaðra vogunarsjóða – svokallaðra hrægamma – sem veðja gegn bráðinni á meðan hún er kraftlítil og sjá síðan sjálfir um að aflífa hana áður en þeir rífa hana í sig. Hátterni þeirra á skilið málssókn fyrir dómstóli EFTA. Allir Íslendingar eiga rétt á að spyrja: Eru þær skaðabætur sem þjóðin virðist geta krafist vegna tjónsins sem hlaust af siðlausri og ólöglegri háttsemi Gordons Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, og Alistairs Darling, fyrrverandi fjármálaráðherra í sömu ríkisstjórn, jafnháar eða jafnvel margföld upphæð Icesafe?

• Hitalækkandi • Verkjastillandi • Bólgueyðandi

• Nettar töflur • Auðvelt að brjóta í tvennt • Þægilegar til inntöku Íbúprófen Portfarma er einnig ætlað börnum (sjá skammtastærðir fyrir börn) Heiti lyfs og virk innihaldsefni: Íbúprófen Portfarma 400 mg filmuhúðaðar töflur. Hver tafla inniheldur íbúprófen 400 mg. Ábendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Lyfið má einnig nota sem verkjalyf eftir minni háttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúkdómseinkenni og lyfjasvörun ákvarða hæfilegan skammt fyrir hvern einstakling. Skammtar eru venjulega 600-2000 mg á dag og ekki er mælt með stærri dagsskammti en 2400 mg. Hæfilegt er að gefa lyfið 3-4 sinnum á dag í jöfnum skömmtum. Við tíðaverkjum: 400 mg, 1-3 sinnum á dag eftir þörfum. Við gigt: 400 mg eða 600 mg, 3 sinnum á dag. Morgunskammt má gefa á fastandi maga til að draga fljótt úr morgunstirðleika. Við nýrnabilun þarf að minnka skammta. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gefið í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir íbúprófeni eða einhverju hjálparefnanna. Sjúklingar, sem hafa fengið astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera), skulu ekki notað lyfið. Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki notað ef lifrarstarfsemi er skert eða ef alvarlegur hjarta- eða nýrnasjúkdómur er til staðar. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjá sjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfi samtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Íbúprófen Portfarma töflur innihalda laktósa. Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaþurrð eða glúkósa-galaktósa vanfrásog, sem eru sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu ekki taka lyfið inn. Meðganga og brjóstagjöf: Fullnægjandi rannsóknir á mönnum hafa ekki verið framkvæmdar. Dýratilraunir hafa ekki sýnt nein áhrif á þroska fósturs. Lyfið í venjulegum skömmtum er ekki talið hafa áhrif á barn á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Á ekki við. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli fyrir notkun.


bækur

30

Helgin 15.-17. júlí 2011

Norskur krimmi

Stuldur á Spáni Codex Calixtinus, ómetanlegt tólftu aldar handrit, er horfið úr dómkirkjunni í Santiago de Compostela. Handritið var geymt í skjalahirslu í kirkjunni og telja menn að því hafi verið stolið í fyrri viku. Handritið, sem er 225 síður og mikið myndskreytt eða lýst, er frá miðri tólftu öld og geymir leiðbeiningar til pílagríma um veraldlega hegðun, bænatexta og helgitexta um heilagan Jakob postula og fyrrum fiskimann. Djákni dómkirkjunnar sagði í samtali við fréttamenn að einungis þrír hefðu lykil að skjalaskápnum og engin merki væru um að hann hefði verið brotinn upp. Kirkjunnar menn hafa áhyggjur af handritinu sem þarf góða vörslu sökum aldurs, en það var ekki tryggt enda talið ómetanlegt. -pbb

 Sambíó Sýna leiklist og óperur

Rosabaugur á netbók

Úr Codex Calixtinus handritinu.

Norska spennusagan Það sem aldrei gerist eftir Anne Holt er mest selda bókin hjá Eymundsson. Þetta er sjálfstætt framhald á Það sem mér ber, sem sló í gegn í fyrra.

Rosabaugur yfir Íslandi, eftir Björn Bjarnason, er komin út á rafbók frá Bókafélaginu Uglu. Bókin fæst í gegnum Netbok.is eða beint á öllum verslunum iBookstore. Þeir sem vilja nálgast bókina þurfa iTunes fyrir PC eða MAC og sérstaka rafbókalesara eins og t.d. iPad eða iPhone. Hér eru hlekkir þar sem hægt er að nálgast bókina: iTunes/ iBookstore og á netbok.is

Hvernig hægt er að skrá sig á iTunes: <http://www.eplakort.is/Leidbeiningar.aspx>

 Bók adómur 100 ár a saga Íslandsmótsins í knattspyrnu

Eyðibýli endurskoðuð Endurprentanir á íslenskum ljósmyndabókum þekkjast en yfirleitt eru þær miðaðar að erlendum kaupendum.

ÓmU





Missannar sögur

Allra síðasta eintakið

Íslenskur fuglavísir

Gestur Gunnarsson 104 bls. Útg. af höfundi

Heiða Þórðar KSF útgáfa

Jóhann Óli Hilmarsson Forlagið

Missannar sögur

Allra síðasta eintakið

Íslenskur fuglavísir

Gestur Gunnarsson þúsundþjalasmiður hefur gefið út lítið kver með minningum úr Skerjafirði á stríðsárunum, Viðey 1954, Reykjavík 1957, Keflavíkurvelli 62/63 og Stöð 2 upphafsárið 1986/7. Textarnir eru skrifaðir í belg og biðu og hefðu haft gott af ritstjórn því Gestur hefur reynt margt og hefur gott auga fyrir sérkennilegu fólki. Hefðu margir þættirnir mátt vera ítarlegri en þjóna vel sínum tilgangi fyrir þá sem eru eitthvað kunnugir á söguslóðunum. Kverið er til sölu í Sjóminjasafninu og hjá Stellu í Kolaportinu. -pbb

Heiða Þórðar skrifar pistla á bleikt.is og sendi frá sér reynslukver ungrar konu á dögunum sem er sagt byggjast á hennar eigin lífshlaupi að hluta. Þetta eru heldur hráir textar en til vitnis um harðræði sem konur hafa mátt búa við af hrakmennum sem hafa dregið þær inn til sín. Heldur harkalegar lýsingar og að baki þeim dökk samfélagsmynd óreglu og óhamingju. Dapurleg örlög sem höfundinum tekst ekki nema að litlu leyti að vinna úr. Verkið lýsir frumstæðri og kaldri afstöðu til karlmanna og hvatalífs. -pbb

Ný prentun af Fuglavísi hins merka fuglavinar, Jóhanns Óla Hilmarssonar, er kominn út með plasthlífðarkápu og í saumuðu bandi. Verkið hefur verið brotið um að nýju og er stórum þægilegra í lestri; hver fugl fær meira pláss, búsetukort eru skýrari og letur stærra. Vel hefur tekist til með nýtt umbrot og nýtt úrval mynda prýðir verkið. Stærð er þægileg og nú verður frumútgáfunni lagt. Bók sem á að vera til á hverju heimili með glugga móti himni, garði eða götu. -pbb

Stund stafur undir á leið sem k

Ómu berst Syng og m

RESo

The h a lett unde passi what

A noc carrie Now and l

Mynd Nökkva úr bókinni Hús eru aldrei ein – Black Sky.

Gönguferðin þín er á utivist.is

Skoðaðu ferðir á utivist.is

 Hús eru aldrei ein – Black Sky Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Myndir: Nökkvi Elíasson 128 bls. Uppheimar 2011

F

yrir sjö árum kom út falleg ljósmyndabók með stóru safni mynda eftir Nökkva Elíasson. Viðfangsefnið var yfirgefin hús á eyðijörðum, safn af myndum frá tveggja áratuga vinnu og fylgdi kort með dreifingu húsanna um landið ásamt tökuári og hvort húsið var horfið, stóð enn sem rúst eða endurbyggt. Þetta var falleg bók og sorgleg, glæsilega umbrotin af Bergdísi Sigurðardóttur og Edda gaf bókina út. Til að bæta um hafði Nökkvi kallað til Aðalstein Ásberg og spann hann ljóðatexta, stemningar, hugleiðingar frá efni myndanna án þess þó að tengja efnið beint myndefninu á þeim myndum sem birtust næst ljóðunum. Textar hans urðu því nokkuð almennir en fallega hugsaðir og juku enn á tragískan undirtón verksins. Eyðibýli stendur enn fyrir sínu en nú hafa þeir félagar, í samstarfi við Uppheima, endurskoðað bókina, ljóðum er bætt við og nú heitir verkið Hús eru aldrei ein og birtast þar þýðingar ljóðanna á ensku og heitir útgáfan því tveimur nöfnum, enska heitið er Black Sky. Það er forvitnilegt að bera útgáfurnar saman. Til að rýma fyrir enska textanum er umbrotið endurskoðað og er mikill munur á því hvað fyrri útgáfan er betur heppnuð sem umbrotsverk. Þá er prentun myndanna hertari í gráskalanum, miðtónar minni og harkalegri svertan í nýju útgáfunni. Enskar þýðingar ljóðanna hafa tekist bærilega en skáldskapurinn er, sem fyrr, ekki átakamikill en þjónar myndunum vel. Allt verkið verður raunar vitnisburður um það hvað hnignun sveitanna kostaði okkur í mannvirkjum og um leið hve skammsýni þeirra sem vildu eiga sín sumarhús var mikil: Um allt land stóðu hús sem heimtuðu umhirðu á túnum sem voru rudd, með fornum tröðum, þaulreynd bæjarstæði sem veðrin hafa síðan barið og brotið.

Þannig má búast við því, fari bókin í enskri útgáfu víða, að erlendir kaupendur taki að leita uppi steypugímöldin og falist eftir að kaupa þau; bókin kalli á nýja ábúendur í stað þeirra sem hurfu á brott á árunum milli stríða og eftir stríð. Því skyldu menn ekki leita hingað eftir eyðibýlum fyrst þröng er orðin um eyðibýli utan alfaraleiða víða á meginlandinu nema í þorpbyggðum? Útgáfa á verkum íslenskra ljósmyndara er nú orðin miklu tíðari en áður; hingaðkoma erlendra ljósmyndara og birting verka þeirra, túlkunar þeirra á myndheimi íslenskra byggða, landslags og þjóðlífs, sýnir að við horfum á landið í fegrun en hörfum frá ljótleikanum, stórum flákum ónýtra tækja, hirðuleysi okkar jafnast á við ömurlegustu svæði Austur-Evrópu. Almennt hirðuleysi er reyndar þjóðareinkenni okkar og hví skyldum við skrá það á mynd? Myndasafn Dieters Roth af íslenskum húsum er raunar ein merkilegasta heimild um íslenska byggð skömmu eftir miðja öldina sem til er - vinna ljósmyndara á borð við Guðmund Ingólfsson, Spessa, Svein Þormóðsson – sem ku hafa myndað léleg hús í Reykjavík á sjötta og sjöunda áratugnum – eru auk mynda Nökkva af eyðibýlum mikilvæg heimild um byggðina í landinu, pólitíska umpólun á samfélaginu sem réðst af atvinnuháttabyltingu. Þeir dagar koma að nýjar kynslóðir munu skoða þessa minnisvarða og undrast eyðilegginguna sem viðgengst í landinu.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


i n f e a l l a p Allt

% 2fs0 láttur

a

A DAGA R K K O N Í AÐEINS ALLT

LLINN A P Í R U B TIM FÚAVARIÐ

I N F E A L PAL A L A ÚTS

ir

Skjólvegg

og Viðarvörn g útimálnin

%ur 2s5 látt

20-45% afsláttur

af

ERÐI! V A R G Æ L N Á N I L L A P U KLÁRAÐ ST! ÐIR ENDA G IR B N A MEÐ

fni Allt pallae

% 2fs0 láttur

a


Helgin 15.-17. júlí 2011

sól og sumar Heimsins bes  Matartíminn Ferðahandbók fyrir munn og maga

í Nóatúni

Þó að margt sé gott í Reykjavík er líka margt sem vantar. Það sem er mest æpandi er markaðurinn sem hvergi finnst. Vel heppnaðir matar- og flóamarkaðir eru víðast miðpunktur bæjarlífsins og helsta aðdráttaraflið fyrir túrhesta. Hér er yfirlit yfir marga gamla og gróna en líka aðra sem eru nýir og þegar orðnir að 39 hjarta viðkomandi bæjar.

1

Queen Victoria Market í Melbourne www.qvm.au Markaður, verslanir, veitingastaðir. Rekur meðal annars matreiðsluskóla fyrir fullorðna, unglinga og börn, tekur á móti hópum skólabarna í fræðslu og smökkun.

2

3

Zingerman’s Delicatessen í Ann Arbor, Michigan www.zingermansdeli.com Allt rekið undir einu nafni; bakarí, rjómabú (ostar), deli, veitingastaðir, catering-þjónusta og stór markaður. Smökkun (olíur, te, ostar, hvaðeina), ítalskir dagar, bændadagar. Útgáfa á fréttabréfum og þétt heimasíða. Í Ann Arbor búa 115 þúsund manns og 325 þúsund í sýslunni allri.

30% afsláttur

PLÓMUR ASKJA 750 G

279 399

KR./PK.

40

36

38 37

12

Ferry Plaza Farmers Market í San Francisco www.ferrybuildingmarketplace.

com Ferjustöð breytt í markað 2002/2003. Snyrtilegt eins og Kringla; slátrarar, fiskkaupmenn, ostabúðir, eldhúsáhöld, grænmetissalar, kaffi- og tebúðir, kaffihús, veitingastaðir. Stendur fyrir námskeiðum í pulsugerð, ostagerð o.s.frv. Leigt út fyrir prívatsamkvæmi. Vikulega eru haldnir stórir bændamarkaðir á svæðinu fyrir utan (sem snýr að borginni, ekki sjónum).

4

English Market í Cork á Írlandi www.corkenglishmarket.ie Fallegur, endurnýjaður eftir bruna. Hefðbundinn matarmarkaður með nokkrum slátrurum, nokkrum bökurum o.s.frv. Íbúar Cork eru um 275 þúsund – stór-Cork 380 þúsund (rétt rúmlega Reykjavík + 1 klst.). Áhersla lögð á hollustu og menntun á heimsíðu.

5

Kauppatori í Helsinki Kauptorg á hafnarbakka í Helsinki. Eitt helsta túristastopp borgarinnar. Opið alla daga á sumrin en lokað á sunnudögum á vetrum. Finnskur matur í forgrunni en einnig túristavarningur, skinnhúfur o.s.frv. Í Helsinki býr um hálf miljón manns.

6

Östermalms Saluhall í Stokkhólmi www.saluhallen.com Innandyra 130 ára gourmet-markaður með verslunum og veitingastöðum. Eins og alls staðar í Svíaríki mætti éta af gólfunum. Snyrtimennska sem gerir mann óttasleginn.

7

Borough Market í London www.boroughmarket.org Opið fimmtudag til laugardags. Mjög stór matarmarkaður (13 bakarí og 18 slátrarar) – engin föt og ekkert dót. Matarkynningar, fyrirlestrar og kennsla.

8

Mercato Coperto í Modena www.mercatoalbinelli.it Stór og fjölbreyttur markaður í tæplega 200 þúsund manna borg í 680 þúsund manna sýslu. Liggur í hjarta matarframleiðslu fremur en sælkera-eldamennsku, rúral frekar en metró. 30 þúsund manns renna í gegnum markaðinn í viku hverri.

9

French Market í New Orleans www.frenchmarket.org 200 ára markaður á árbakka Mississippi. Matarmarkaður, bændamarkaður, flóamarkaður, verslanir og veitingahús.

35

1

10

Pike Place Market í Seattle www.pikeplacemarket.org Í raun hverfi frekar en markaður. Matarmarkaðurinn er þó kjarninn en í byggingum í kring eru veitingastaðir, verslanir, barir og tónleikasalir – meira að segja íbúðir. Þarna er í stuttu máli: Allt. Og alls kyns uppákomur. Kennslu- og tilraunaeldhús. Stór fiskmarkaður.

11

The Forks Market í Winnipeg www.theforks.com Einn í Íslendingabyggðum. Hluti af komplexi með leikjagarði, Imax-bíói og hverju einu. Til stendur að setja þarna upp mannréttindasafn Kanada. Markaðurinn sjálfur er ef til vill líkari Kringlu en hefðbundnum markaði.

12

Sidney Fish Market í Ástralíu www.sidneyfishmarket.

com.au Markaður, veitingastaðir, matreiðsluskóli og fræðsla fyrir ferðamenn og aðra. Eins og LÍÚ hafi skipulagt þetta. Með allra stærstu fiskmörkuðum í heimi og örugglega sá aðgengilegasti fyrir almenning. Fræðslustofnun.

13

Feskekörka í Gautaborg www.feskekörka.se Fiskmarkaður með veitingastöðum, catering-þjónustu, veislusölum og túrista-kynningum. Meira að segja vín- og ostasmökkun.

14

Mercat de la Boqueria í Barcelona www.boqueria.info Iðandi og ilmandi. Glæsilegir básar með nosturslegri framsetningu. Endalaust úrval. Hægt að halda úti þar sem sælkerar eru fleiri en 250 þúsund.

15

Mercado de San Miguel í Madrid www.mercadodesanmiguel.

se Í skugga bróður síns í Barcelona en magnaður engu að síður.

16 17

Marché des Enfants Rouges í París Gamall en tiltölulega lítill markaður í Mýrinni (4. hverfi) með veitingastöðum af öllum sortum.

Rue Montorgueil í París www.lequartiermontorgueil.com Ekki eiginlegur markaður heldur gata með gourmet-búðum á báðar hendur. Liggur upp frá Les Halles og mótaðist þegar þar var markaður. Nú þegar markaðurinn er horfinn eru fiskmangarar, ostabúðir, slátrarar, bakarar, blómasalar, restaurantar, sælkerabúðir o.fl. eftir.


matur 33

Helgin 15.-17. júlí 2011

tu matarmarkaðir 5 28

13 6

10 24

4

11

3 23

25

7 26 30

2

16 17 18 29

1514

20

19 32

33

9 41

31 34

27 8 22 21

42 45

43 44

18

Marché International de Rungis í úthverfi Parísar www.rungisinternational.com Heildsala. Arftaki Les Halles-markaðarins (þar sem nú er neðanjarðarKringla). Hugsanlegur birgir frekar en fyrirmynd.

19

Les Halles í Avignon í Suður-Frakklandi www.avignon-leshalles.

com Innandyra markaður með allt það besta frá Provence.

20 21 22 23

Naschmarkt í Vín www.wienernaschmarkt. eu Einn og hálfur kílómetri af hráefni í þýska eldhúsið, veitingahús og búðir. La Vucciria í Palermo Heilt hverfi af mat.

Mercato Centrale í Florence Gott og gaman – ef maður kemst að fyrir túristunum. St. Lawrence Market í Toronto www.stlawrencemarket.

com Fjölmargir sölubásar eða -búðir, fleiri en tíu í ostum og kjöti o.s.frv. Fataog second hand-markaður einnig.

24

Granville Island í Vancouver www.granvilleisland.com Matar- og bændamarkaður sem hluti af markaðs- og skemmtisvæði við sjóinn. Veitingahús, skemmtigarður, tónlist og opin handverksstæði.

25

KaDeWe í Berlín www.kadewe.de Efsta hæðin í þessu Harrods Berlínar (sem er KaDeWe Lundúna) er draumur sælkera með þykk veski. Allt í veröldinni sem talið er best og dýrast.

26 27

Harrods í London www.harrods.com Það er óþarfi að kynna þetta fyrirbrigði.

Peck í Mílanó www.peck.it 125 ára matarmusteri í peningalega auðugustu borg matarhefðar-auðugasta lands Evrópu. Búð og veitingar, fáránlegur vínkjallari.

28

Yeliseyevsky Gastronom í Pétursborg Gourmet-búð í lítilli höll með kristalsljósakrónur hangandi yfir kavíarhraukum. Geðveikar leifar keisaratímans.

29

BoulangÉpicie (BE) í París www.boulangepicie.com Hugarfóstur Alains Ducasse. Lítil gourmetbúð og bakarí.

30

Selfridges Food Hall í UK www.selfridges.com/en/ food-Wine Gourmet-búð, veitingastaðir. Dálítið poss og trendí.

Matur

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson

31 32

Khan El-Khalili í Kaíró Heilt hverfi af verslunum og kaffihúsum sem hafa verið í blómlegri starfsemi síðan á 14. öld.

Grand Bazaar í Miklagarði Fjögur þúsund búðir sem raða sér við næstum sextíu yfirbyggðar götur. Móðir allra markaða. Bestu sölumenn í heimi; geta lært íslensku á meðan þeir selja þér teppi.

33

Djemaa el-Fna í Marrakech Markaðstorg í gamla bænum sem hóf starfsemi á ritunartíma Njálu. Sambland af venjulegum matar- og nauðsynjamarkaði fyrir íbúana og skemmti- og túristamarkaði fyrir hina.

34

Chandni Chowk í Gömlu-Delí Markaður frá miðri sautjándu öld. Lengst af virtasti markaður Indlands; margflókinn klasi af húsum og svæðum sem hvert leggur áherslu á tilteknar vörur.

35

Tsukiji fiskmarkaðurinn í Tókýó. Moby Dick allra fiskmarkaða. Sá næsti er eins og síld í samanburði. Minnstur hlutinn við hæfi almennings. Þetta er þar sem þeir stóru kaupa stórt.

36

Chatuchak-markaðurinn í Bangkok Helgarmarkaður; flestir básarnir aðeins opnir á laugar- og sunnudögum. Flóamarkaður en samt mikið af mat. Breiðir sig yfir á annan ferkílómetra.

37

Kreta Ayer Wet og Tiong Bahru í Singapore Annar er hefðbundinn, í hjarta Kínahverfisins, en hinn er innandyra sælkeramarkaður í nýlegum byggingum þar sem fólk getur lesið sögu Singapore með bragðlaukunum.

matur@frettatiminn.is

38

Panang í Malasíu Kallast Blauti Panang að malasískum sið en nafni er dregið af vatninu og bráðna ísnum sem notaður er til að halda matnum köldum og ferskum í kæfandi hitanum.

39

Sunnudagsmarkaðurinn í Kashgar í Kína Stór markaður í vesturhluta Kína þar sem bændur af stóru svæði flykkjast til þessarar borgar (íbúafjöldi rétt rúmlega Íslendingar) með vörur sínar.

40

Qingping í Guangzhou í Kína Tvö þúsund básar í splunkunýjum markaði (varð til eftir dauða Maós). Matur en líka antík og annað dót.

41

Mercado de la Merced í Mexíkó Stærsti matarmarkaður Mið-Ameríku; eins gamall og landnám Spánverja. Að mestu yfirbyggður í jaðri gamla bæjarins.

42

Mercado Municipal í Manaus í Brasilíu Veitingamenn eiga þennan markað á kvöldin og fram á nótt en hann er opinn almenningi á daginn. Kjöt, fiskur, ólívur, olíur og aðrar afurðir úr nærsveitum.

43

Mercado Municipal Paulistano í São Paulo í Brasilíu Sælkeramarkaður í glæsihýsi frá millistríðsárunum. Markaður og matstaðir sem bjóða upp á allt sem heimsálfan gerir best.

44 45

Mercado Central í Santiago í Chile Stór heildsölumarkaður sem sinnir búðum og veitingastöðum en einnig almenningi. Pisac-markaðurinn í Cusco í Perú Sveitamarkaður á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. Eins og leifar af veldi Inkanna.

Nú situr Heinz

Á TOPPNUM


34

heilabrot

Helgin 15.-17. jĂşlĂ­ 2011

ďƒ¨ sumargetr aun frĂŠttatĂ­mans

ďƒ¨

Sudoku

7

Spurningar

9

1 LeikstjĂłrinn Ridley Scott er

8 4 3

7 1 5 4 8 1

7

6 7 1

4 9 6

5 3

9 3 2 ďƒ¨

6

Sudoku fyrir lengr a komna

5 8

9 2

6 6

5 3 4

9

4

7 12 Harper Seven.

12 Victoria og David Beckham eignuĂ°ust stĂşlku Ă­ vikunni. HvaĂ°a nafn gĂĄfu hjĂłnin barninu?

Bjarnardal Ă­ Ă–nundarfirĂ°i. 10

2 8

3

8 Ă Youtube. 9 Ă KirkjubĂłli Ă­

8 7

4 1 3 5

7 Angelina Jolie og Brad Pitt. 5 Ralph Fiennes. 6 Gulleyjuna. flokksins. 3 HringrĂĄs. 4 Kaffi. SvĂśr 1 Prometheus. 2 GrĂŚningja-

ďƒ¨

krossgĂĄtan

7

6

FrisbĂ­golf eĂ°a folf. 11 Pamplona.

staddur ĂĄ Ă?slandi viĂ° tĂśkur ĂĄ atriĂ°i Ă­ sĂ­na nĂŚstu mynd. HvaĂ° heitir hĂşn? 2 Undir merkjum hvaĂ°a stjĂłrnmĂĄlaflokks býður Eva Joly sig fram til embĂŚttis forseta Frakklands? 3 HjĂĄ hvaĂ°a fyrirtĂŚki kviknaĂ°i Ă­ gĂşmmĂ­dekkjahrĂşgu Ă­ vikunni? 4 Hver er nĂŚstverĂ°mĂŚtasta hrĂĄvara heims ef mĂĄlmar eru ekki taldir meĂ°? 5 Hver leikur hinn illa Voldemort Ă­ Harry Potter-myndunum? 6 HvaĂ°a sĂ­gildu sĂśgu ĂŚtla fĂŠlagarnir SigurĂ°ur SigurjĂłnsson og Karl Ă gĂşst Ăšlfsson aĂ° setja ĂĄ sviĂ° Ă­ byrjun nĂŚsta ĂĄrs? 7 HvaĂ°a stjĂśrnupar mĂŚtti ekki Ă­ fertugsafmĂŚli Julians Assange svo eftir var tekiĂ°? 8 Hvar ĂŚtlar BjĂśrk GuĂ°mundsdĂłttir aĂ° heimsfrumsĂ˝na myndband viĂ° nĂ˝jasta lagiĂ° sitt, Crystalline, Ă­ lok mĂĄnaĂ°arins? 9 Hvar ĂŚtla sjĂłnvarpshjĂłnin Þóra ArnĂłrsdĂłttir og Svavar HalldĂłrsson aĂ° reka hĂłtel Ă­ sumar? 10 Fyrir hvaĂ°a Ă­ĂžrĂłtt er bĂşiĂ° aĂ° koma upp leikvelli ĂĄ KlambratĂşni? 11 Ă? hvaĂ°a borg ĂĄ SpĂĄni fer nĂş fram ĂĄrlegt nautahlaup sem skilur jafnan einhverja eftir slasaĂ°a?

3

lausn krossgĂĄtunnar er birt ĂĄ vefnum: www.this.is/krossgatur, aĂ° viku liĂ°inni

BorgarferĂ°ir

(*.45&*//

ÂŤ/"

'ÂŤ-.

7&3,'Š3*

-"/%

%63563

4Ă -" "4*

MYND: (CC BY-SA 2.0) LANDHERE

+635

7&("

F Ă­ t o n / S Ă? A

FararstjĂłri: Erik SĂśrdahl

Hin ĂłviĂ°jafnanlega ParĂ­s

)7"š

30. ågúst– 4. sept. Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir

Âś 3½Âš

':3*3#0š*

'3ÂŤ 3&//4-*

)"/("

'3Š

#*,,+"

4530''

3Ă .5

57&*3 &*/4

*//4*(-*

œ�355" '²-"(

)&*.4ÂŤ-'"

"3*//

-"/%

4".5"-4 )3&:'*/(

57&*3 &*/4

."4"

Âś 3½Âš

/,0.*š

,-"6'4, 63

"/("3 :'*3)½'/

4&:5-"3

"š #",*

4".5½,

(Š'"

(&(/"

7*š63&*(/

):--* Âť%"6//

#63š"34 �",4

7"'*

)*/%36/

4Ă…3"

6..ÂŤ-

-Š5*

5Âť/7&3,

7"/3Š,+"

("4 5&(6/%

)34 '03.š*3

45Šš63

Verð å mann í tvíbýli

5"-"

)-65%&*-%

57&*3 &*/4

&'/*

-+Âť4 :'*3 ,0/6/(63

Innifalið: Flug með skÜttum og Üðrum greiðslum, akstur til og frå flugvelli og gisting í fimm nÌtur í Montmartre-hverfinu å Hotel Carlton með morgunverði.

�"/("š 5*-

7½9563

,Ă (6/

'²-"(*

1-"5

)/0š"š (-0116 +"3š&*(/ 4Š5*

)5œš

Â?&,,*/(

4"."/ #63š"35

,:33š

57&*3 &*/4

'-"5 /&4,+"

)Š/(63 7*š#5

3ÂŤ4 56-%3"

3:,,03/

)"'/" Nånari upplýsingar å expressferdir.is eða í síma 5 900 100

#&:(63

,+½,63

4,03563

96.500 kr. 119.800 kr.

4,63š #3à /

4*("š

26.–31. júlí

"/% 41Š/*4

)3&*/ 4,*-*š

Verð å mann í tvíbýli

Innifalið: Flug með skÜttum og Üðrum greiðslum, gisting í fimm nÌtur å Leonardo Hotel með ríkulegum morgunverði og íslensk fararstjórn.

)²-"

4"("

SumarferĂ° til BerlĂ­nar

4Š--œ'*

ÂŤ4".5

&*563-:'

NjĂłttu lĂ­fsins Ă­ BerlĂ­n og ParĂ­s!

)7035

,7, 41&/%Ă…3


KÆRI VIÐSKIPTAVINUR Við bjóðum þér að koma og fylgjast með Íslandsmeistaramótinu í golfi á Hólmsvelli í Leiru helgina 23.-24. júlí. Í veitingatjaldi okkar á staðnum verður boðið upp á léttar veitingar frá 12:00 til 18:30 á laugardag og sunnudag. Vinsamlega staðfestu þátttöku með því að nálgast boðsmiða á skrifstofu Securitas Skeifunni 8 á skrifstofutíma. Hlökkum til að sjá þig!


36

sjónvarp

Helgin 15.-17. júlí 2011

Föstudagur 15. júlí

Föstudagur

Sjónvarpið

19:40 Andri á flandri Suðurland (1:6) Í þessum þætti hefst ferðalag Andra og Tómasar.

21:45 Nine (e) Söngleikur frá 2009 með Daniel DayLewis, Marion Cotillard, Penélope Cruz, Sophia Loren, Kate Hudson, Nicole Kidman og Judi Dench

Laugardagur

20:20 When In Rome Rómantísk gamanmynd með Kristen Bell, Josh Duhamel og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

20:00 Last Comic Standing 4 Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni.

Sunnudagur

21:35 Kóngavegur Bíómynd eftir Valdísi Óskarsdóttur. Myndin gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júníor snýr aftur heim til Íslands eftir þriggja ára dvöl erlendis.

20:55 Law & Order: Criminal Intent. Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf rannsóknarlögreglu og saksóknara í New York.

15:50 Leiðarljós e / 16:35 Leiðarljós e 17:20 Mörk vikunnar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Litlu snillingarnir (3:12) 18:22 Pálína (23:28) 18:30 Galdrakrakkar (28:47) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Andri á flandri Suðurland (1:6) 20:15 Í mat hjá mömmu (2:6) 20:45 Öfund Envy 22:25 Barnaby ræður gátuna (3:8) Glermunagerðin King's Crystal í Midsomer Magna er í kröggum eftir lát eins eigendanna, Alans Kings. Ekkja hans, Hilary, skapraunar Ian syni sínum með því að giftast Charles, bróður Alans sáluga. Eins kemst á kreik sá orðrómur að þeir Charles og bókhaldarinn Peter Baxter hafi dregið sér fé úr fyrirtækinu. Eftir að Peter er stunginn til bana með rýtingi og Ian fer að haga sér undarlega eftir að hafa fundið skissubók pabba síns er Barnaby kallaður til. 00:05 Leifturdans Flashdance e 01:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (10:28) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Running Wilde (6:13) (e) 17:00 Happy Endings (6:13) (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (9:13) (e) 18:55 Real Hustle (2:10) (e) 5 19:20 America's 6Funniest Home Videos 19:45 Will & Grace (10:27) 20:10 The Biggest Loser (17 & 18:26) 21:45 Nine (e) 23:45 Parks & Recreation (10:22) (e) 00:10 Law & Order: Los Angeles (e) 00:55 The Bridge (2:13) (e) 01:40 Smash Cuts (13:52) 02:05 Last Comic Standing (6:12) (e) 03:30 Whose Line is it Anyway? (e) 03:55 Real Housewives of Orange ... (e) 04:40 Million Dollar Listing (5:6) (e) 05:25 Will & Grace (10:27) (e) 05:45 Pepsi MAX tónlist

08:00 Doctor Dolittle 10:00 Duplicity 12:05 Búi og Símon 14:00 Doctor Dolittle 16:00 Duplicity 18:05 Búi og Símon 20:00 Seven Pounds 22:00 Seraphim Falls 00:00 Insomnia 02:00 The Love Guru 04:00 Seraphim Falls 06:00 Pretty Woman

Laugardagur 16. júlí Sjónvarpið

STÖÐ 2

STÖÐ 2

08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Æ 08:01 Lítil prinsessa (16:35) 08:15 Oprah 08:12 Sæfarar (5:52) 08:55 Í fínu formi 08:23 Hér er ég (2:12) 09:10 Bold and the Beautiful 08:28 Litlu snillingarnir (30:40) 09:30 The Doctors (70/175) 08:52 Múmínálfarnir (10:39) 10:15 60 mínútur 09:01 Millý og Mollý (3:26) 11:00 Life on Mars (10/17) 09:14 Veröld dýranna (20:52) 11:50 Making Over America ... 09:20 Babar 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 09:44 Engilbert ræður (18:78) 13:00 Friends (15/24) 09:52 Lóa (21:52) 13:25 Marilyn Hotchkiss Ballroom ... fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:05 Hérastöð (15:26) 15:20 Auddi og Sveppi 10:20 Með okkar augum (2:6) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 10:45 Að duga eða drepast (32:41) 17:05 Bold and the Beautiful 11:30 Leiðarljós e 17:30 Nágrannar 12:15 Leiðarljós e 17:55 The Simpsons (4/21) 4 5 13:00 Íslandsm. í hestaíþr. Beint 18:23 Veður 15:20 HM kvenna Bronsleikur Beint 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17:50 Táknmálsfréttir 18:47 Íþróttir 18:00 Friðþjófur forvitni (10:10) 18:54 Veður 18:23 Eyjan (10:18) 19:03 Ísland í dag 18:46 Frumskógarlíf (10:13) 19:15 The Simpsons (8/23) 18:54 Lottó 19:40 So you think You Can Dance (8 19:00 Fréttir & 9/23) 19:30 Veðurfréttir 21:45 Don Juan de Marco 19:40 Popppunktur Amiina - Sinfó 23:20 Appocalypto 20:45 Nixon e 01:40 Iron Man Hörkuspennandi 23:55 Aldrei að víkja mynd með Robert Downey Jr., Terrence Howard, Jeff Bridges og 01:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sunnudagur Sjónvarpið

08:00 Morgunstundin okkar / 07:00 Lalli Sveitasæla (12:20) / Teitur (7:52) / 07:10 Brunabílarnir Herramenn (28:52) / Ólivía (38:52) 07:35 Strumparnir / Töfrahnötturinn (18:52) / Leó 08:00 Algjör Sveppi (45:52) / Disneystundin / Finnbogi og 10:15 Latibær Felix / Sígildar teiknimyndir (1:10) 10:25 Grallararnir 09:30 Gló magnaða (1:10) 10:45 Daffi önd og félagar 09:53 Hið mikla Bé (11:20) 11:10 Bardagauppgjörið 10:16 Hrúturinn Hreinn (16:40) 11:35 iCarly (22/45) allt fyrir áskrifendur 10:25 Popppunktur Amiina - Sinfó e 12:00 Bold and the Beautiful 11:25 Landinn e 13:40 So you think You Can Dance e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:55 Dansinn dunar e 15:50 Grillskóli Jóa Fel (5/6) 13:40 Hvað veistu? e 16:25 Gossip Girl (22/22) 14:15 Mörk vikunnar e 17:10 ET Weekend 14:45 Golf á Íslandi (4:14) e 17:55 Sjáðu 15:20 Aldamótabörn (1:2) e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 16:20 Leitin að norræna bragðinu e 18:49 Íþróttir 16:50 Hanne-Vibeke Holst e 18:56 Lottó 17:20 Táknmálsfréttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17:30 Með afa í vasanum (44:52) 19:29 Veður 17:42 Skúli Skelfir (34:52) 19:35 America’s Got Talent (7/32) 17:53 Ungur nemur - gamall temur 20:20 When In Rome 18:00 Fréttir 21:50 Jumper 18:25 Veðurfréttir 23:15 Ocean’s Eleven 18:30 HM kvenna Úrslitaleikur Beint 01:10 Joy Ride 2: Dead Ahead 21:00 Landinn 02:40 Death Race 21:35 Kóngavegur 04:20 Scorpion King 2 23:20 Sunnudagsbíó - Brettagaurinn 06:05 Grillskóli Jóa Fel (5/6) 00:45 Andri á flandri Suðurland (1) e 01:15 Óvættir í mannslíki (3:6) e Gwyneth Paltrow í aðalhlutverk02:15 Tríó (6:6) e um. Tony Stark (Robert Downey SkjárEinn 12:20 OneAsia Tour - Highlights 02:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Jr.) er auðugur uppfinningamað06:00 Pepsi MAX tónlist 13:20 Indonesian Open ur sem fer að hanna brynju til 13:15 Rachael Ray (e) 15:50 Veiðiperlur að verjast hryðjuverkamönnum 15:25 Real Housewives of ... (2:17) (e) SkjárEinn 16:25 Valur - Stjarnan eftir að hafa orðið fyrir árás í 16:10 Dynasty (9:28) (e) 06:00 Pepsi MAX tónlist 18:15 Pepsi mörkin Afganistan. Brynjan endar sem 16:55 My Generation (3:13) (e) 12:45 Rachael Ray e 19:25 Herminator Invitational 2011 heill búningur og verður Stark 17:45 One Tree Hill (11:22) (e) 14:10 Dynasty (10:28) e 20:10 Barcelona - Sevilla allt fyrir áskrifendur þekktur sem Járnkarlinn. 18:30 Psych (13:16) (e) 14:55 How To Look Good Naked (2:8) 21:55 Valencia - Real Madrid 03:45 Marilyn Hotchkiss Ballroom 19:15 Survivor (9:16) (e) 15:45 Top Chef (8:15) e 23:40 Box: W. Klitschko - D.fréttir, Haye fræðsla, sport og skemmtun Dancing and Charm School 20:00 Last Comic Standing (7:12) 16:35 The Biggest Loser (17/18:26) e 05:30 Fréttir og Ísland í dag 21:25 Ghostbusters (e) 18:05 Happy Endings (6:13) e 23:10 Ghostbusters 2 (e) 18:30 Running Wilde (6:13) e 01:00 Shattered (3:13) (e) 18:55 Rules of Engagement (10:26) e 10:20 Paragvæ - Venesúela 01:50 Smash Cuts (14:52) 19:20 Parks & Recreation (10:22) e 12:05 Brasilía Ekvador 16:50 Pepsi mörkin 4 5 02:15 The Real L Word (8:9) (e) 19:45 America's Funniest Home Videos 13:50 Portsmouth - Chelsea Beint 18:00 Bolton - Stoke 03:00 Whose Line is it Anyway? (e) 20:10 Psych (14:16) 16:00 Premier League World 19:45 Arnold Classic allt fyrir áskrifendur 03:25 Real Housewives ... (2:15) (e) 20:55 Law & Order: Criminal Intent 16:30 Man United Newcastle, 2002 20:35 Arnold Classic 04:10 Million Dollar Listing (6:6) (e) 21:45 Shattered (4:13) 17:00 Newcastle Man. Utd, 2002 21:25 Man. City - Stoke fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 04:55 Pepsi MAX tónlist 22:35 In Plain Sight (2:13) e 17:30 Patrick Kluivert 23:10 Dallas - Miami 23:20 The Bridge (2:13) e 17:55 Goals of the Season 2010/2011 allt fyrir áskrifendur 00:10 Last Comic Standing (7:12) e 18:50 8 liða úrslit Coba Beint 01:35 The Real L Word: Los Angeles 21:00 Season Highlights 2000/2001 08:00 Get Smart D fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:20 CSI (3:23) e 22:05 8 liða úrslit Coba Beint 18:00 Premier League World 10:00 It’s Complicated 4 5 6 allt fyrir áskrifendur 03:05 Pepsi MAX tónlist 00:10 Portsmouth Chelsea 18:30 Maradona 2 12:00 Jonas Brothers 18:55 Argentína - Kostaríka 14:00 Get Smart 20:40 Chile - Perú 16:00 It’s Complicated fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 22:25 Úrugvæ - Mexikó 06:00 ESPN America 18:00 Jonas Brothers 08:00 Ghost Town 4

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

SkjárGolf

06:00 ESPN America 07:30 Opna breska 2011 - upphitun 08:00 Opna breska meistaramótið 19:00 Opna breska4meistaramótið 01:00 Inside the PGA Tour (28:42) 4 01:25 ESPN America 5

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

5

20:00 Pretty Woman 22:00 The Kovak Box 00:00 Pucked 02:00 More of Me 04:00 The Kovak Box 5 06:00 Prince of Persia: 6 The Sands ...

6

07:35 Opna breska 2011 - upphitun 08:05 The Open Championship 2009 09:00 Opna breska meistaramótið 4 5 18:30 Opna breska meistaramótið St. 01:00 ESPN America

6

Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs.

Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969

6

10:00 Meet Dave allt fyrir áskrifendur 12:00 Kung Fu Panda F 14:00 Ghost Town fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:006 Meet Dave 18:00 Kung Fu Panda 20:00 Prince of Persia 22:00 The Godfather 1 00:50 Who the #$&% is Jackson Pollock 4 02:05 How to Eat Fried Worms 04:00 The Godfather 1

Lán til endurbóta og viðbygginga

www.ils.is

6


sjónvarp 37

Helgin 15.-17. júlí 2011

17. júlí

STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Kalli kanína og félagar 09:15 Fjörugi teiknimyndatíminn 09:40 Histeria! 10:00 Ávaxtakarfan 11:30 Sorry I’ve Got No Headallt fyrir áskrifendur 12:00 Nágrannar 13:45 Mad Men (13/13) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:35 America’s Got Talent (7/32) 15:20 The Ex List (13/13) 16:05 The Amazing Race (9/12) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 4 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (23/24) 19:35 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:25 The Whole Truth (4/13) 21:10 Rizzoli & Isles (10/10) 21:55 Damages (9/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Fairly Legal (6/10) 00:10 Nikita (17/22) 00:50 Weeds (1/13) 01:20 The Closer (12/15) 02:05 Undercovers (10/13) 02:45 The Storm Seinni hluti 04:10 The Whole Truth (4/13) 04:55 Rizzoli & Isles (10/10) 05:40 Fréttir

Í sjónvarpinu Tríó 0

Vont versnar og versnar Ég reyndi að vera jákvæður í garð Tríós þegar ég skrifaði um þættina fyrir nokkrum vikum. Mér þótti ekki vandað að slátra þessu eftir aðeins tvo þætti þótt ekki væri hægt að leyna því að byrjunin lofaði ekki góðu. Síðan þá hefur þetta bara versnað og höfundurinn, Gestur Valur Svansson, býður upp á ótrúlega moðsuðu hallærislegra klisja, endurunninna brandara og stirðra samtala sem sullað er í allar áttir innan bæklaðs ramma lítilfjörlegrar sögu. Hvergi örlar á frumleika í þessu drasli. Steinn Ármann hægði sér á bak við bíl í fimmta þætti. Það var ekki fyndið þótt það hafi verið sniðugt þegar Frank Hvam gerði slíkt hið sama í Klovn. Það var grátbroslegt og átakanlegt þegar stómapoki rifnaði í sundlaug í Klovn en það var ná5

6

11:15 Pétur Jóhann Sigfússon 11:55 Pepsi mörkin 13:05 Indonesian Open 15:35 N1 mótið 16:15 Barcelona - Real Sociedad 18:00 Sevilla - Real Madrid 19:45 KR - Valur allt fyrir áskrifendur 22:00 LA Liga’s Best Goals 22:55 Into the Wild fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:50 KR - Valur

12:35 Portsmouth - Chelsea 14:20 Laudrup 14:50 Premier League World 15:20 8 liða úrslit Copa America allt fyrir áskrifendur 17:05 8 liða úrslit Copa America 18:50 8 liða úrslit Copa America Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:00 Goals of the Season 2010/2011 22:05 8 liða úrslit Copa America Beint 00:10 8 liða úrslit Copa America

SkjárGolf 4

06:00 Opna breska meistaram. (3:4) 09:05 The Open Championship 2010 10:00 Opna breska meistaram. (4:4) 17:45 Opna breska meistaram. (4:4) 01:00 ESPN America

Erlendur Eiríksson málarameistari

4

5

kvæmlega ekkert spaugilegt við það þegar gellur í bikiníum voru baðaðar upp úr skólpi í heitum potti í Tríó. Það var tragikómískt þegar stúlka í Djúpu lauginni svaraði því aðspurð hver væri uppáhaldspersóna hennar í mannkynssögunni að hún hefði aldrei lesið þá bók. Þessi eldgamli brandari úr hversdagslífinu var jafn kengsúr og appelsínan sem vildi láta skera sig í báta þegar hún datt í sjóinn í Tríó. Gestur Valur er samt borubrattur og í réttlætingarbloggfærslu, sem er fyndnari en Tríó í heild, ræðir hann vinskap sinn við Casper í Klovn og vísar í áhorfstölur sem vitnisburð um að fjöldinn kunni að meta Tríó. Ekki veit ég nú hversu örugg ánægjuvog sú tölfræði er í raun og veru. Eina ástæðan fyrir því að ég horfi á Tríó og hef

5

ekki misst af þætti er sú að ég bíð spenntur eftir því að sjá hvort næsti þáttur geti mögulega orðið verri en sá síðasti. Sú hefur orðið raunin og mann grunar að meirihluti þeirra sem horfa á Tríó séu að hlæja að Gesti Val – ekki með honum. Þórarinn Þórarinsson

Jón Björnsson málarameistari

6

6

Kjörvari pallaolía Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss. Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gædd einstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Kjörvari er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Getur þú verið heimilisvinur Abigale?

Getur þú styrkt barn?

Hvaða viðarvörn notar þú?

www.soleyogfelagar.is

www.soleyogfelagar.is

*Hlutfall málarameistara í Málarameistarafélaginu sem eru með viðskiptareikning hjá Málningu hf. Útsölustaðir Málningar: BYKO Kópavogi • BYKO Granda • Litaver Grensásvegi • BYKO Kauptún • BYKO Akranesi • Axel Þórarinsson málarameistari, Borgarnesi • Virkið Hellissandi • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfirði • BYKO Reyðarfirði • G.T. VÍK Egilsstöðum • Verslunin PAN, Neskaupsstað • BYKO Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • BYKO Keflavík • N1 verslun Grindavík • Málningarbúðin Ísafirði.


38

bíó

Helgin 15.-17. júlí 2011

Evil Dead endurgerð Félagarnir Sam Raimi, Rob Tapert og Bruce Campbell eru byrjaðir að huga að fjórðu Evil Dead-myndinni og áætlunin er að endurgera fyrstu myndina, sígilda splatterinn sem sló í gegn árið 1981. Raimi leikstýrði í þá daga og myndin var gerð fyrir lítið fé. Fede Alvarez hefur verið ráðinn til að skrifa handritið að

endurgerðinni og leikstýra en stuttmyndin hans, Panic Attack, vakti athygli félaganna á honum. Evil Dead sagði frá hremmingum fimm félaga sem dvöldu í afskekktum skógarkofa þegar þeir í einhverju klúðri kölluðu fram drýsildjöfla frá fornum menningarheimi með tilheyrandi blóðsúthellingum og limlestingum.

Campell lék Ash, sem var fremstur í flokki fimmmenninganna, og hélt einhentur áfram baráttunni við illu öflin í framhaldsmyndunum Evil Dead 2 og The Army of Darkness. Þríeykið ætlar að halda sig við gamla vinnulagið og gera fjórðu myndina fyrir smápeninga á Hollywood-mælikvarða.

Skarsgård í víking

Bruce Campbell var blóðugur upp að öxlum í Evil Dead.

frumsýndar

Grimmur Statham Harðjaxlinn Jason Statham er sjálfum sér líkur og í toppformi í hlutverki breskrar löggu sem stendur í bölvuðu stappi í fjölþjóðasamfélagi Lundúnaborgar í spennumyndinni Blitz. Hann er járngrimmur gaur sem fær það verkefni að hafa hendur í hári raðmorðingja sem stundar það að drepa lögreglumenn.

Blitz er sögð vera hrá og djörf mynd um tvöfalt siðgæði, utangarðsfólk og þær fórnir sem lögreglumenn færa til að halda glæpahyski frá götum Lundúna en gagnrýnendur ytra eru þó ekki á einu máli um gæði myndarinnar. Statham þykir reyndar standa fyrir sínu. Eins og við var að búast.

Sænski leikstjórinn Alexander Skarsgård er búinn að stimpla sig inn sem meiriháttar kyntákn í hlutverki vampírunnar Erics Northman í sjónvarpsþáttunum True Blood. Hann er eðlilega farinn að fikra sig yfir í kvikmyndirnar og nú herma fregnir að hann muni leika víking í myndinni The Vanguard sem Warner Brothers hyggjast framleiða. Eric var víkingur þegar honum var breytt í blóðsugu og Alexander hefur sýnt ágæta víkingatakta

í sjónvarpsþáttunum og verður því ekki skotaskuld úr því að sveifla sverði í bíó. Lítið hefur spurst út um söguþráð The Vanguard annað en að Alexander eigi að leika annan tveggja bræðra sem eru sendir í útlegð til Ameríku en freista þess að komast aftur heim til Svíþjóðar. Undirbúningur er á frumstigi og óvíst hvernig þetta endar allt saman en hjá Warner gerir fólk sér vonir um að myndin geti orðið einhvers konar blanda af Braveheart og Gladiator.

Alexander Skarsgård komst á kortið með frábærri frammistöðu í True Blood.

bíódómur Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2 

Jason Statham gefur ekkert eftir frekar en fyrri daginn.

Þá mætast þeir loks, Harry og Voldemort, og sveifla töfrasprotum sínum upp á líf og dauða.

Norton í Bourne 4 Viðræður standa yfir við Edward Norton um að hann taki að sér hlutverk vonda kallsins í fjórðu myndinni í Bourne-seríunni, The Bourne Legacy. Leikstjórinn Tony Gilroy er þögull sem gröfin um söguþráð myndarinnar en þó þykir ljóst að Jason Bourne verði fjarri góðu gamni og þar með Matt Damon líka. Hann gæti í besta falli birst í smáhlutverki en í þessari umferð er það Jeremy Renner sem fyllir skarð titilpersónunnar Jason Bourne.

Snape er bestur

Úti er magnað ævintýri Ævintýrið um galdrastrákinn Harry Potter hefur staðið yfir í fjórtán ár. Ballið byrjaði árið 1997 þegar fyrsta bók J.K. Rowling, Harry Potter og viskusteininn, sló hressilega í gegn. Strax í upphafi lá fyrir að bækurnar um baráttu Harrys við hinn illa Voldemort yrðu sjö og næstu ár biðu fjölmargir aðdáendur Harrys reglulega í andnauð eftir framhaldi á ævintýrinu. Síðasta bókin kom út sumarið 2007 og var slíkur doðrantur að ákveðið var að kljúfa hana í tvær bíómyndir og nú er loksins komið að leiðarlokum sem eru ansi hreint mögnuð í síðustu myndinni.

Breska kvikmyndatímaritið Empire birtir á vef sínum lista yfir 25 bestu persónurnar í Harry Potter-myndunum. Líklega kemur það ekki mörgum á óvart að á toppi þess lista trónir Sverus Snape sem Alan Rickman leikur með tilþrifum. Ron Weasley, vinur Harrys, er í öðru sæti en Harry sjálfur í því þriðja. Hermione Granger er í fjórða sæti og Sirius Black, sem Gary Oldman gerði traust skil, er fimmti. Lestina rekur svo uglan Hedwig í tuttugasta og fimmta sætinu.

B Þetta er stysta myndin í bálknum en engu að síður sú þéttasta og spennuhlaðnasta.

ækurnar um Harry eru allar viðburðaríkar og þykkar og því óhjákvæmilegt að flysja þær rækilega til þess að geta rakið þær innan þeirra tímamarka sem kvikmyndir leyfa. Miklu hefur því verið sleppt og margar skemmtilegar persónur á síðum bókanna fengu ekki að láta ljós sitt skína í bíó. Þrátt fyrir það verður ekki annað sagt en að þessi tröllvaxni myndabálkur sé ansi vel heppnaður og þótt myndirnar séu vissulega misgóðar eru þær allar vel yfir meðallagi. Fjórir ólíkir leikstjórar hafa komið að málum. Chris Columbus hóf leikinn með fyrstu tveimur myndunum, sem var alls ekki vitlaust þar sem hann er hálfgerður krakki og því á heimavelli í ævintýrum Harrys þegar hann er 11 og 12 ára. Eftir því sem Voldmort vex ásmegin færist meiri drungi yfir söguna og því var eðlilegt að Alfonso Cuarón væri skipt inn á í Fanganum í Azkaban. Mike Newell tók við keflinu í fjórðu myndinni og David

Yates kláraði svo dæmið með næstu fjórum myndum. Fyrri hluti Dauðadjásnanna leið fyrir að hún var unnin upp úr fremri hluta hnausþykkrar lokabókarinnar þar sem Harry, Hermione og Ron eru á vergangi og rölta í átt að mögnuðu lokauppgjörinu. Þannig að þrátt f yrir reglulegar f lugeldasýningar náði myndin ekki að halda fullum dampi alla leið. Allt annað er uppi á teningnum í síðari hlutanum þar sem allt er gefið í botn. Þetta er stysta myndin í bálknum en engu að síður sú þéttasta og spennuhlaðnasta. Eðlilega þar sem nú mætast þeir loksins erkifjendurnir, Voldemort og Harry, og berjast þar til aðeins einn stendur eftir. Þrátt fyrir hasarinn passar Yates vel upp á tilfinningasemina og inn á milli fáum við voðalega krúttleg atriði þar sem ástin, sorgin, söknuðurinn og dauðinn hreyfa við taugum áhorfenda. Orrustan um Hogwartsskólann er hörkufínt sjónarspil og í raun er hvergi dauðan punkt að finna í myndinni.

bíó

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

K rak ka r nir sem leika þríeykið frækna hafa elst og þroskast með persónum sínum og skila sínu með sóma sem fyrr, en helsta fagnaðarefnið að þessu sinni er þó að nú fær hinn mergjaði leikari, Alan Rickman, loksins að njóta sín í túlkun sinni á Snape, sem er óumdeilanlega ein skemmtilegasta persóna bókanna. Aðrar fastapersónur klikka ekki fremur en endranær en fá ekki mikið að gera enda snýst þetta allt saman um Harry og Voldemort sem kveðja nú með miklum stæl eftir fjórtán ár af göldrum, dramatík, spennu og svakalega mörgum milljörðum í vasa þeirra sem að þeim standa. Aðrir miðlar: Imdb: 8,7, Rotten Tomatoes: 96%, Metacritic: 87.


Komdu núna

Nú er fjör !

Frábær sumar tilboð !

Full búð af nýjum vörum

Alex sófasett 3 plús 2

Einnig til í svörtu og brúnu taui. Fullt verð 261.000,-

Nú aðeins 169.6afs5l!0

Passar í bústaðinn: 3ja sæta: 190x90x85(h) cm 2ja sæta: 136x90x85(h) cm

35%

Vönduð heilsurúm meðerfi. k a m r o g a k o p tu ip k s a ð æ sv

Nature’s Rest

Dýna, botn og lappir: 90x200 cm kr. 65.900,100x200 cm kr. 69.900,120x200 cm kr. 75.900,140x200 cm kr. 79.900,-

Aðeins 59.900

Molly svefnsófi. Gestagangur ? Til í 2 litum: Svart ur

Hvít

ur

OPIÐ

Ahh ! Þægilegur Aðeins Milano 39.900 hægindastóll. Nú á frábæru verði ! Til í 4 litum:

Yfir 40 ilmtegun Ladir tte

Svartur

Brúnn

Úrval af ilmkertum frá:

Virka daga frá kl. 10-18 Lau frá kl. 11-17

Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is


40

tíska

Helgin 15.-17. júlí 2011

Neitar að vinna með feitu fólki

Hönnuðurinn Nicola Formichetti, sem frægastur er fyrir að klæða söngkonuna Lady GaGa, lýsti því yfir í nýjasta tímariti W að hann neitaði að vinna með feitu fólki. Sem hönnuður hafi hann aðeins lagt hönd á að klæða grannar fyrirsætur í gegnum tíðina og muni ekki venja sig á annað. Um daginn, þegar honum var skipað að klæða þrjá feita stráka, gekk hann út. „Fyrr mun ég láta reka mig en að klæða fólk sem komið er yfir kjörþyngd,“ lét hann hafa eftir sér við tímaritið. -kp

Sólgleraugnalína frá Lanvin

Herferð á eBay gegn fölsuðum vörum Nicola Formichetti er aðalstílisti Lady GaGa.

Opnir fataskápar úti um allan bæ

Fatastíll er einkennilegt hugtak. Hugtak sem segir mikið um hvernig persónuleiki viðkomandi er. Fólk velur sér ákveðinn stíl og heldur sig við hann. Það er einkennilegt. Að geta ekki klætt sig í hvað sem er. Við pikkum út alls konar flíkur sem við teljum henta okkar eigin fatastíl og notum aðeins lítið brot af fataskápnum okkar. Restin hangir ósnert á fatahenginu, þau föt passa ekki við þá týpu sem við erum í dag.

Á mánudaginn var hleypti söluvefurinn eBay af stað nýrri herferð, You Can’t Fake Fashion, ásamt fyrirtækinu CFDA gegn fölsuðum og stolnum vörum á

vefnum. Frægir hönnuðir á borð við Olsen-systurnar, Tommy Hilfiger og Jason Wu hafa tekið þátt í þessari herferð og hannað töskur fyrir vefinn með

áletruninni You Can’t Fake Fashion og kosta 35 dollara stykkið. Herferðin virðist hafa skilað miklum árangri fyrstu dagana og er eftirsóknin eftir töskunum gríðarleg. -kp

Tískufyrirtækið Lanvin hefur skrifað undir samning við ítalska fyrirtækið De Rigo Vision SpA um umsjón með hönnun á sólgleraugnalínu fyrir fyrirtækið. Starfið verður í höndum aðalhönnuðar Lanvin, Alber Elbaz, og afraksturinn mun líta dagsins ljós í desember í helstu verslunum De Rigo Vision SpA um allan heim. Lanvin hefur risið hátt á síðustu mánuðum í Alber Elbaz er aðal- kjölfar samvinnu við hönnuður Lanvin. tískurisann H&M á síðasta ári, sem lukkaðist sérlega vel, og hefur nú úr að velja fjölda tilboða um samstarf. -kp

Þriðjudagur Skór: Sautján Buxur: Sautján Jakki: Sautján

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Við vinkonur mínar veljum okkur flestar sams konar fatastíl. Flestar erum við í sömu fatastærð og notum sömu skóstærðina. Þetta auðveldar okkur lífið gríðarlega því að það að leiðast fötin sín er algengt vandamál í vinahópnum. Þannig má segja að ég eigi fjöldann allan af fataskápum úti um allan bæ sem ég get gengið í þegar mér sýnist. Það sparar fatakaup, eykur úrvalið og eykur fjölbreytni í klæðavali. Við stelpurnar erum allar frekar sjálfstæðar; veljum það sem okkur finnst flott og hugsum lítið um það hvað öðrum finnst. Innblástur í klæðavali sækjum við líklega hver til annarrar, sem veldur ákveðinni hringrás. Engin leiðir hópinn. Áhrifin sem valda því að við veljum ákveðinn fatastíl hljóta þó að koma einhvers staðar frá; eigum okkur jafnvel einhverjar ákveðnar fyrirmyndir sem við viljum líkjast. Vinahópurinn hefur sams konar skoðanir á því hvernig framtíðin mun verða, á sér svipuð markmið. Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að fólk sækir í návist þeirra sem líkjast því sjálfu, eiga sér svipuð áhugamál og velja sams konar fatnað.

5

dagar dress

Mánudagur Skór: Sautján Buxur: Sautján Skyrta: Sautján Bolur: Urban Outfitters

Frjálslegur fatastíll Guðlaugur Victor Pálsson er 20 ára atvinnumaður í fótbolta og spilar með Hibernian í Skotlandi. Auk fótboltans er hann mikill áhugamður um tónlist, golf og húðlúr. „Stíllinn minn er mjög frjálslegur og ég klæðist aðeins því

sem mér finnst flott. Þegar ég er hérna heima, versla ég aðallega í Sautján; flott verslun þar sem allt fæst. Úti kaupi ég eiginlega öll mín föt í Urban Outfitters. Ég á kannski ekki einhverja ákveðna fyrirmynd þegar kemur að tísku en reyni að fylgjast með.“

ekki nota hVað Sem er... ViVag Sápa kemur jafnVægi á SýruStig á kynfæraSVæðinu, minnkar útferð dregur úr lykt

Fæst í apótekum, Fjarðarkaup og Hagkaup

Miðvikudagur Húfa: Smash Buxur: Sautján Skór: American Apparel Bolur: Sautján

Fimmtudagur Skór: Sautján Buxur: Sautján Skyrta: Sautján

Föstudagur Skór: Sautján Skyrta: Sautján Buxur: Sautján Jakki: Sautján


Ávaxta Smoothie

Litrík sólgleraugu Sólgleraugnalína Karen Walker fyrir haustið er litrík, spennandi og framúrstefnuleg. Fjölbreyttar umgjarðirnar eru úr plasti og glerin með UV-vörn sem ver augun vel fyrir sólarljósinu. Fyrir auglýsingaherferðina valdi hún hvíthærðar og dularfullar fyrirsætur sem sátu fyrir í hvítu umhverfi og fengu gleraugun svo sannarlega að njóta sín. -kp

r all t ie innihe ldu h t oo m S i t af Frut ltíð fyrir E in f e rna Góð millimá i. t x e v á ila að þrjá he gið! g t í f e rðala ile g æ þ – börnin -víta mín ve x tir – C á % 0 10 – rle g t 100% ná t tú

tts ru án viðbæ arnamat e b é tl s e N frá aefna. Allar vörur annarra auk a ð e a fn arnare sykurs, rotv

Einingahúsin henta vel sem einbýlishús, orlofshús, hesthús, skrifstofur, gistihús ... möguleikarnir eru óendanlegir.

Smellinn forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá

Helstu kostir SMELLINN húseininga: Styttri byggingartími Steypt við bestu aðstæður Yfirborð frágengið Gott einangrunargildi Minni fjármagnskostnaður

Smellinn einingahús eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Húsin eru steypt við bestu mögulegu aðstæður, reist og tilbúin á stuttum tíma og hafa í för með sér lægri fjármagnskostnað.

Frábær byggingakostur BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 110 Reykjavík Sími: 412 5000 Fax: 412 5001 sala@bmvalla.is

„Forsteyptar einingar gefa frelsi í hönnun og ég get verið viss um gæði steypunnar. Þess vegna vel ég forsteyptar einingar í margar af byggingunum sem ég hanna.“ Einar Ólafsson verðlaunaarkitekt hefur fjölbreytta reynslu af hönnun einingahúsa.

ENNEMM / SÍA / NM47 2 6 1

Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC mun standa fyrir nýjum þætti sem frumsýndur verður í haust, Fashion Star. Í þættinum verður leitað að flottum en óþekktum fatamerkjum í Bandaríkjunum og þeim komið á kortið. Framkvæmdastjóri þáttarins, Nicole Richie. Paul Telegdy, sagði frá því á dögunum að tískufrumkvöðullinn Nicole Richie, hönnuðurinn John Varvatos og söngkonan Jessica Simpson John Varvatos. yrðu dómarar þáttarins. Þátttakendur Fashion Star munu sanna hæfni sína í tískubransanum og hanna nýjar vörur í hverjum þætti. Jessica Simpson. Áhorfendur geta svo keypt vörurnar strax eftir útsendingu. -kp

bmvalla.is

Ljósmyndir/Nordicphotos Getty-Images

Leitin að næsta stóra hönnuði


42

dægurmál

Helgin 15.-17. júlí 2011

listasafn Reykjavíkur Vængjasláttur

Uppskeruhátíð ungs listafólks HNOTSKÓGUR grafísk hönnun

„Þetta verður nokkurs konar listatorg þar sem hóparnir koma saman og sýna afrakstur sumarvinnunnar,“ segir Inga Maren Rúnarsdóttir, verkefnastjóri Listhópa Hins hússins, en uppskeruhátíðin Vængjasláttur verður haldin í Listasafni Reykjavíkur miðvikudaginn 20. júlí milli kl. 17 og 19. „Þarna verða lifandi atriði og stemning í tvo klukkutíma og fólk getur gengið

NÝTT BLAÐ KOMIÐ Í VERSLANIR Tryggðu þér eintak! Áskrift í síma 578 4800 og á www.rit.is

á milli hópanna og skoðað afraksturinn. Þetta er ungt listafólk sem er að feta sín fyrstu skref. Það stefnir á nám í listum og er að byrja að sérhæfa sig,“ segir Inga. Milli kl. 12 og 14 í dag, föstudag, fer svo fram síðasta Föstudagsfiðrildi Listhópa Hins hússins í miðbænum þar sem hreyfimyndir í búðargluggum, leiklist og dans eru meðal þess sem kemur við sögu. Frá uppákomu DansVeitunnar, eins af -þká

listahópum Hins hússins.

valdimar Tómasson Gyrðir yrkir um bók asafnar ann

SUMARHÚSIÐ & GARÐURINN

SUMAR LEIKUR

ATLANTSOLÍU Á HVERJUM DEGI TIL 1. ÁGÚST Í SUMAR FÆR EINN DÆLULYKILSHAFI ÁFYLLINGUNA ENDURGREIDDA.

VEIÐIKORTIÐ FÆST Á N1

Valdimar kann best við sig umkringdur bókum. Hann er tíður gestur í fornbókaverslun Braga Kristjónssonar við Klapparstíg þar sem hann miðlar af fróðleik sínum. „Ég hef verið svona aðstoðarmaður þar stundum. Í útkallsstöðu. Enda uni ég mér best innan um bækur og bókarit. Það er mitt umhverfi.“

Norpandi við næturklúbb á nælonskyrtu

Ljóðelski bókasafnarinn Valdimar Tómasson varð fertugur á miðvikudaginn. Hann sá ekki ástæðu til að gera sér sérstakan dagamun og ætlaði bara að ganga um bæinn. Hann var grunlaus um að félagar hans og vinir höfðu tekið saman lítið kver, Mýrdælu, honum til heiðurs en þar má meðal annars finna ljóð eftir Gyrði Elíasson um Valdimar.

V Ætli við verðum nú ekki jafn gigtveikir og gauðslegir þegar þar að kemur?

HELGARBLAÐ

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni

Ókeypis alla föstudaga

aldimar er vel þekktur í bókaheiminum enda vandfundin önnur eins fróðleiksnáma um íslenskar bækur, skáld og kveðskap en hann hefur safnað bókum af miklum móð síðan hann var fimmtán ára. Í safni hans leynast ýmsar gersemar og einhverjir vilja meina að hann eigi dýrmætasta bókasafn landsins í einkaeigu en sjálfur gefur grúskarinn lítið fyrir slíkar kenningar. „Nei, það held ég nú ekki. En það er furðulega saman sett og skringilega. Ég hef kannski aldrei keypt mjög dýrar bækur en svona verið snuðrandi meirihluta ævinnar. Ég er með ágætar bækur í skjóðunni núna sem ég er að gogga í. Um skáldskaparlistina eftir Aristóteles og Um vináttuna eftir Marcus Tullius Cicero.“ Valdimar sagðist daginn fyrir afmælið ekki sjá ástæðu til að gera neitt sérstakt í tilefni dagsins. „Það er enginn fiðringur. Ég ætla bara að ganga um bæinn í góða veðrinu og ekkert að taka neinar dýfur. Ég held kannski upp á þetta einhvern tíma seinna.“ Valdimar er fastur póstur í útvarpsþætti Torfa Geirmundssonar rakara, Fegurð og heilsa, á Útvarpi Sögu. Því liggur beint við að spyrja hann hvort menn eins og þeir Torfi þurfi nokkuð að óttast aldurinn með alla þá visku sem Torfi býr yfir um hárliti, krem og bætiefni. „Um háralit kvenna og fleira? Ætli við verðum nú ekki jafn gigtveikir og gauðs-

legir þegar þar að kemur? Hlýðum ekki þessum reglum sem við predikum og höldum að við séum yfir það hafnir.“ Valdimar ólst upp í Mýrdalnum í Skaftafellssýslu en flutti til borgarinnar veturinn 1986. „Það mætti núna segja söguna Brýrnar í Skaftafellssýslu en ekki Madisonsýslu eða Mögnuð streymir Múlakvísl,“ segir Valdimar glettinn. Afmælisdagurinn tók óvænta stefnu hjá Valdimar þar sem vinir hans héldu honum hóf á Hressó á miðvikudag og þá frétti hann fyrst af afmælisritinu Mýrdælu sem skáldbróðir hans Kristian Guttesen ritstýrði. Í kverinu eru meðal annars ljóð eftir Valdimar sjálfan, Sigurð Pálsson og Gyrði Elíasson, auk þess sem Bjarni Bernharður á þar ljóð og þrjár smásögur sem allar fjalla um Valdimar. toti@frettatiminn.is

Tvö tilbrigði um V.T. Norpandi við næturklúbb á nælonskyrtu læðist oft með ljóðin birtu lipurt kringum skáldin virtu Norpandi við næturklúbb á nælonskyrtu með loðhúfuna lítilsvirtu læðist inn í súlnabirtu Gyrðir Elíasson


dægurmál 43

Helgin 15.-17. júlí 2011

tónlist reykholtshátíðin

Einvalalið norrænna músíkanta É

g hef spilað á hverri einustu hátíð frá upphafi þannig að ég þekki hátíðina út og inn,“ segir Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari, listrænn stjórnandi Reykholtshátíðarinnar, en hún tók nýverið við starfinu af Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara. „Steinunn bað mig að taka við fyrir ári og ég þurfti ekkert að hugsa mig um tvisvar. Mér þykir vænt um hátíðina og þekki hana vel. Það er frábært að spila í Reykholtskirkju og þarna myndast alltaf skemmtileg stemning þegar allir koma á staðinn til að búa saman og vinna vel á stuttum tíma.“ Tónlistarmenn hátíðarinnar koma víða að í ár. „Í tilefni af því að í ár er 15 ára vígsluafmæli Reykholtskirkju, fluttum við til landsins nokkra af fremstu listamönnum Noregs, Litháens og Sví-

Cut copy á Nasa

Ástralska hljómsveitin Cut Copy heldur tónleika á Nasa við Austurvöll miðvikudagskvöldið 20. júlí. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð í tilefni af útgáfu nýrrar breiðskífu, Zonoscope, en tónlistinni mætti lýsa sem dansskotinni popptónlist. Franz Ferdinand er góðvinur sveitarinnar og hefur ósjaldan fengið Cut Copy til liðs við sig á tónleikaferðum sínum. Miðasala hefst í dag og fer fram á Midi.is og í verslunum Brims á Laugavegi og í Kringlunni.

Syngur við Mývatn

„Á dagskránni eru falleg íslensk sönglög, söngflokkur eftir Grieg og sönglög eftir Sibelius og Carl Sjöberg,“ segir mezzosópran- söngkonan Sigríður Ósk Kristjánsdóttir en hún flytur dagskrána Norræna tóna Tan ta ra rei! í Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 16. júlí ásamt píanóleikaranum Hrönn Þráinsdóttur. Tónleikarnir eru hluti af röðinni Sumartónleikar við Mývatn. „Mývatn er svo falleg sveit og alltaf gaman að koma þangað og kósí að skella sér í jarðböðin," segir Sigríður sem útskrifaðist úr Royal College of Music í London árið 2009 og söng nýverið í Cadogan Hall með Dame Emma Kirkby. Sigríður verður einnig þriðja daman í Töfraflautunni sem sýnd verður í Hörpu í október en dagskráin á Norrænum tónum Tan ta ra rei! verður einnig flutt í Selinu á Stokkalæk og í Sigurjónssafni í byrjun ágúst.

þjóðar til að koma fram ásamt einvala liði íslenskra listamanna.“ Af íslensku tónlistarmönnunum má nefna, auk Auðar, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikari og Ásdísi Valdimarsdóttur víóluleikara. „Bjarni Þór Kristinsson bassasöngvari flytur einnig dagskrána „Læknirinn og ljósmyndarinn“ með Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara. Þá syngur hann lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinsson sem voru læknir og ljósmyndari að aðalstarfi,“ segir Auður sem er stolt af fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. Reykholtshátíðin verður haldin helgina 22.-24. júlí. Miðaverð er krónur 2.500 fyrir hverja tónleika en miða er hægt að nálgast á www.midi.is og dagskrána er að finna á www.reykholtshatid.is

Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari er listrænn stjórnandi Reykholtshátíðarinnar.


44 

dægurmál

Helgin 15.-17. júlí 2011

sægreifinn Sk ammtar snafs úr kút

catch the Fire Nýstofnuð kirkja

Eitt staup af rommi á dag „Þetta er forláta rommkútur og hefur verið ákaflega vel með hann farið í sveitinni því það sér varla á honum,“ segir sægreifinn Kjartan Ólafsson um gjöf sem honum áskotnaðist í vikunni. „Það strandaði hér skip á stríðsárunum, tundurspillirinn H.M.S. Barrhead, og það voru 34 menn um borð og 20 rommkútar,“ en þegar skipið strandaði skammt frá Meðallandi komust allir skipverjar í land af eigin rammleik. „Bretarnir pössuðu sig á því að taka með sér allt áfengið og höfðu það svo með sér til Reykjavíkur en skipherrann gaf Eyjólfi Eyjólfssyni, hreppstjóra á Hnausum, þennan einstaka rommkút. Það var svo Vilhjálmur, sonur Eyjólfs hreppstjóra, sem gaf Kjartani rommkútinn. „Það var romm í kútnum og ég gef það bara valinkunnum mönnum,“ segir Kjartan sem hefur nóg að sýsla á Sægreifanum. „Ég er hættur að elda súpuna og sjá um að grilla og svona. Ég baksaði við þetta fyrst þegar ég byrjaði. Það var peningakassi á borðinu en ég stakk peningunum alltaf í vasann og hélt að kassinn væri bara skraut. Þegar þeir komu frá skattinum þá hlógu þeir bara að mér og ég slapp með skrekkinn. Nú treysti ég bara stelpunum fyrir þessu,“ segir Kjartan sem er þó áfram í hlutverki gestgjafans. „Ég hef mest gaman af því að spjalla við fólkið og er svona hæfilega dónalegur.“ -þká

Tsjillað með Guði Á Háteigsvegi 7 er að finna hvíldarherbergi þar sem fólk tekur sér frí frá amstri hversdagsleikans til að drekka í sig nærveru Guðs.

Sægreifinn býður valinkunnum gestum upp á staup.

STÓR

HUMAR Fiskikóngurinn Sogavegi 3

587 7755

Multi doPhilus forte

Ný og öflug blanda af meltingargerlum Multidophilus Forte er breiðvirk probiotic blanda sem inniheldur 10 Milljarða virkra gerla. Mælt er með einu hylki á dag til að viðhalda góðri þarmaflóru. „Probiocap®” Multidophilus forte er framleitt með nýrri aðferð sem tryggir líftíma gerlana og virkni þeirra.

Fæst í heilsubúðum, apótekum og flestum matvöruverslunum.

A

ð sóka þýðir einfaldlega að hvíla sig í nærveru Guðs,“ segir Sigga Helga sem er ein af leiðtogateymi í nýstofnaðri kirkju í Reykjavík, Catch the Fire, sem er til húsa að Háteigsvegi 7. Þangað eru allir velkomnir líka þeir sem eru ekki í söfnuðinum. „Við höfum öll þetta trúar-DNA í okkur, þessa þrá að vilja vera tengd Guði og heyra í Guði en við heyrum ekkert ef við hlustum ekki. Þess vegna er svo mikilvægt að taka frá tíma í amstri dagsins og stormi lífsins, kúpla sig út og leggjast bara niður til að taka við því sem Guð vill tala til þín,“ segir Sigga Helga. „Soaking“ þýðir í raun að veru gegndrepa af einhverju. „Orðið lýsir þessu ástandi þegar maður dvelur hljóður frammi fyrir Guði. Þetta er úr Biblíunni – þaðan kemur fyrirmyndin,“ en „soaking“ á sér meðal annars hliðstæðu í 23. Davíðssálmi þar sem Davíð konungur hvílir sig á grænum grundum og nýtur næðis. „Soaking“ er, að sögn Siggu Helgu, lífsstíll margra án þess að það sé áberandi. „Fólk kemur hingað þegar það er í pásu í skólanum eða notar jafnvel hádegið í vinnunni til að skjótast inn í bænaherbergið og eiga hljóða

stund með Guði. Sumir byrja morguninn eða enda daginn á þessu og fjöldi fólks tekur frá tíma til að fara á „soaking“-helgar og kyrrðardaga eins og þjóðkirkjan hefur boðið upp á í áraratugi í Skálholti.“ Þetta er, að sögn Siggu Helgu, eitthvað sem allir geta tileinkað sér og nýtt sér hvar og hvenær sem er. „Það er boðið upp á „soaking“-stundir í kirkjunni á föstudagskvöldum kl. 20.00 sem er tilvalið fyrir þá sem vilja fá leiðsögn. Þá koma nokkrir saman í bænaherberginu og þar er leiðbeinandi með létta kennslu. Við fáum líka mikið til okkar fólk sem er að fara í gegnum sporin hjá AA, Alanon eða Coda, fólk sem er að leita Guðs. Fyrstu sporin snúast um að gefast upp fyrir æðri mætti og við upplifum að fólk hungrar eftir Guði. Við erum andi, sál og líkami og ég held að við séum orðin södd af þessu veraldlega auðæfa-kapphlaupi eftir allt sem þjóðin hefur gengið í gegnum á undanförnum árum og því er fólk orðið andlega þyrst, hungrað og leitandi.“ Bæna- og „soaking“-herbergið er opið alla virka dag frá klukkan 10 til 16. Nánari upplýsingar er að finna á www.ctfreykjavik.com.

Að sóka nýtur vaxandi vinsælda á Íslandi. Sigga Helga segir að friðurinn sem fáist með þessari hvíld sé engu líkur.

... ég held að við séum orðin södd af þessu veraldlega auðæfakapphlaupi

coolpackers

Vegir Búdda

Coolpackers reyna að feta í risastór fótspor Búdda.

Spurningin er: Hvernig á að ferðast? Coolpackers hafa svarið. Saga til útskýringar: Það var kvöld í Norður-Tailandi og myrkrið var suðandi flugur og engisprettur. Coolpackers voru í leit að rútu til næstu borgar. Þá hittu þeir alltof vingjarnlegan Tailending sem bauð þeim nákvæmlega það sem þeir þurftu. Það var bílferð í lúxusrútu, gisting á loftkældu hóteli og loks bátsferð niður stórfljót sem endaði einmitt í réttu borginni. Toppurinn var að fyrirtækið myndi sjá um allt vesen á landamærum sem Coolpackers þurftu að fara yfir. Það eina sem þeir þurftu að gera var að opna veskið, líkt og bústnum og sællegum túrista sæmir, og þeir yrðu hreinlega bornir á áfangastaðinn.

Stefnan

Við afþökkuðum þennan dýrindis lúxus. Ákváðum frekar að koma okkur sjálfir á áfangastað. Og það gerðum við. Fórum yfir landamærin, sigldum niður ána, gistum í frumskógarþorpi – og spöruðum mikla peninga. „No prob“. Þannig á að ferðast. Láta ekki leiða sig blindandi gegnum framandi lönd. Gera hlutina sjálfur. Spara sér allan vestrænan óþarfa-lúxus. Þetta er auðvitað bara okkar skoðun og er eflaust töluvert mótuð af fjárhagsstöðu okkar. Við eigum frekar lítið af peningum og stefnum á að gera þetta ódýrt. En burt séð frá því er hún líka í nokkuð skemmtilegum takti við kenningar sjálfs Búdda.

Og verandi staddir í Asíu finnst okkur við hæfi að vefja smá búddisma inn í þennan pistil.

Búdda

Búdda var ekki guð. Hann var prins í Indlandi sex öldum fyrir Krist. Hann lifði í miklum vellystingum, átti sætustu kærustuna og skyldi erfa konungsríkið – sætasti strákurinn í Hollywood-myndinni. Við 29 ára aldur varð hann heltekinn af raunum og þjáningu mannkyns. Svo að hann lagði allan sinn veraldlega auð að baki, prinsessuna fögru og nýfæddan son til þess að reika um landið í sex ár í leit að svörum. Hann hugsaði mikið. Svo dag nokkurn, þegar hann sat undir stóru tré, fékk hann hugljómun, sá og skildi hinn endanlega sannleika. Eftir það ferðaðist hann um í 45 ár og prédikaði, kallaður Buddha eða hinn upplýsti.

Kenningin

Eitt meginstef kenningar hans er hinn gullni meðalvegur. Sam-

kvæmt henni ber að feta rétta stigið í átt að hamingju milli tvennra öfga. Annars vegar ber að varast meinlætalifnað og píslir en hins vegar er ómerkilegt að eltast við ofgnótt og einfalda fullnægingu skilningarvitanna. Manni ber að rækta með sér nægjusemi. Það jaðrar því við guðlast að koma hingað í konungsríki Búdda sjálfs og leggjast flatur í einfalda leti og ánægju, láta fátæka Asíubúa stjana við sig og ryðja í sig kræsingum bara af því að það er ódýrt. Eða hvað?

Vegurinn

Maður á að ferðast sjálfstæður og sparsamur. Afþakka vestrænar loftkældar rútur og óþarfa þjónustu. Maður á að kaupa ódýru rútuna. Sitja í hörðu trésætunum við hliðina á asísku skólabörnunum. Lofa þeim að dotta á öxl sinni. Fara á ódýrasta gistiheimilið og borða núðlusúpu á götuhorni. Það er ævintýrið. Þannig er Tailand. Slíkir eru vegir Coolpackers. Þvílíkir eru vegir Búdda.


doritos snakk 165g 195 KR.

maarud ostahringir 195 KR. 120g

þrír góu-kassar 3 x 200 grömm 598 KR.

1698 kr.kg

k.f grill lambalærissneiðar villijurta-kryddaðar

þrír FREYJU STAURAR 198 KR.

prince polo 20 stk. 998 KR.

1398 kr.kg íslandslamb grill lambasirloin-sneiðar

kit-kat 5 stk. 279 KR.

995 kr.kg

bónus ferskar grillgrísakótilettur

bónus pylsur 10 stk.

Bónus pyslur 10 stk. (u.þ.b 480g) ca 285 kr. pakkinn

198 kr. 570 g

pylsupakkinn u.þ.b 599 kr.kg 285 KR.

heinz tómatsósa 570g

98 kr. 100 g

steiktur laukur 100g

10x 100 grömm

139 kr. 4 stk

extra stór hamborgrabrauð FÖSTUDAGUR

10:00-19:30

139 kr. 5 stk.

bónus pylsubrauð

359 kr. 300ml

fabrikkusósan

1398 KR.

4x 175 grömm

998 KR.

FÖSTUDAGUR

10:00-19:30


46 

dægurmál

Helgin 15.-17. júlí 2011

gunnar Smári Smalar saman á sk áldaþing

SÁÁ styrkt með ljóðagjöfum

G

unnar Smári Egilsson hefur verið á fleygiferð síðan hann tók við formennsku SÁÁ fyrir skömmu. Hlutverk formannsins er ekki síst að safna nýjum félögum og fé fyrir samtökin. Hann hefur beðið íslensk ljóðskáld að leggja SÁÁ lið með því að gefa samtökunum eitt ljóð eða birtingarrétt á einu ljóði. Hugmyndin er að safna ljóðunum saman á bók sem nýir félagar fá að gjöf. Gunnar Smári segir í erindi sínu til skáldanna að honum hafi verið bent á að þegar verið sé að afla stuðnings sé mikilvægt að gefa eitthvað á móti. Hann segir skemmtilegast að gefa fólki eitthvað fallegt og upp úr því

sé hugmyndin um ljóðabókina sprottin. Undirtektirnar hafa verið góðar og nú þegar hefur fjöldinn allur af skáldum tekið erindinu vel. Þar á meðal eru Þórarinn Eldjárn, Sigurður Pálsson, Guðbergur Bergsson, Elísabet Jökulsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Hannes Pétursson, Hallgrímur Helgason, Gyrðir Elíasson, Hrafnhildur Hagalín, Linda Vilhjálmsdóttir, Matthías Johannessen, Njörður P. Njarðvík, Ísak Harðarson, Vigdís Grímsdóttir, Pétur Gunnarsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Andri Snær Magnason, Bragi Ólafsson og Sölvi Björn Sigurðsson. Gunnar Smári hefur sett sér það mark-

María Sigrún hjá Hrafni Gunnlaugs

mið að ná saman 63 skáldum og búa til skáldaþing þannig að fólk geti velt fyrir sér hvort „þetta mannval standist samanburð við önnur þing“. Skáldunum er í sjálfsvald sett hvers konar ljóð þau gefa en Gunnar Smári hefur hvatt fólk til að senda sér áður óbirt efni. Það er þó alls ekki skilyrði og hann kveðst myndu verða mjög hamingjusamur ef um einn þriðji hluti ljóðanna yrði áður óbirtur. Hugmyndin er síðan að raða ljóðunum upp í aldursröð skáldanna og byrja á því yngsta. Miðað við þann hóp sem þegar hefur gefið kost á sér stefnir í safaríka og áhugaverða sýnisbók íslenskra ljóða haustið 2011. toti@frettatiminn.is

Gunnari Smára Egilssyni gengur vel að fá íslensk ljóðskáld til að styðja við bakið á SÁÁ með því að gefa samtökunum ljóð.

ljósmyndun Íslensk verk eftirsótt í Evrópu

Fréttakonan glæsilega, María Sigrún Hilmarsdóttir, giftist Pétri Árna Jónssyni, útgefanda Viðskiptablaðsins, um síðustu helgi. Nokkrum vikum fyrir brúðkaupið stóðu vinkonur Maríu fyrir gæsun hennar sem hófst á því að fréttastofan sendi hana í viðtal við fulltrúa ASÍ. Þegar upptaka viðtalsins fór af stað hóf viðmælandi Maríu að tala eintómt bull. Spruttu þá vinkonur hennar fram úr felum og stálu stelpunni með sér í ratleik um Vesturbæinn, sundferð og fleira áður en haldið var í slot Hrafns Gunnlaugssonar kvikmyndagerðarmanns í Laugarnesi og síðar á Kolabrautina í Hörpu.

Nýja línan kemur í búðir eftir áramót Steinunni Sigurðardóttur, yfirfatahönnuði hjá Cintamani, gengur ljómandi vel að hanna nýja útivistarlínu fyrir fyrirtækið. Það er þó töluverð bið á að varan líti dagsins ljós þar sem fötin eru ekki væntanleg í búðir fyrr en snemma á næsta ári.

Óperan að landa leigjendum Leit hefur staðið yfir að leigjendum í húsnæði Íslensku óperunnar við Ingólfsstræti eftir að Óperan flutti sig yfir í Hörpu. Samkmulag hefur náðst við aðila sem hyggjast nota húsið áfram fyrir samkomustað þar sem boðið verður upp á leiksýningar og jafnvel einhverja tónleika. Húsið er friðað þannig að ekki er hægt að gera á því neinar gagngerar breytingar. Því blasir það við að ekki er hægt að nota það svo að vel sé nema í svipuðum tilgangi og hingað til hefur verið gert. Veitingamennirnir Garðar Kjartansson, oft kenndur við NASA, og Guðvarður Gíslason, Guffi á Gauknum, voru á meðal þeirra sem föluðust eftir húsnæðinu en fengu ekki.

Myndalistarkonan og ljósmyndarinn María Kjartansdóttir ætlar að dvelja í hippasamfélagi í Andalúsíu á Spáni þar sem hún hyggst vinna að ljósmyndaröð um mannlífið.

Flytur í hippaskóg á Spáni María Kjartansdóttir hefur vakið athygli víða um Evrópu fyrir ljósmyndaverk sín um jaðarsamfélög. Til að afla efnis hefur hún meðal annars búið með sígaunum í hellum í Granada, götubörnum í Marokkó og seinna í sumar ætlar hún að búa í hippasamfélagi á Spáni.

M

Sláttutraktorar Sláttutraktorar með safnkassa 3 stærðir: 12½ ha, 17 hö og 20 hö Til afgreiðslu strax - Afar hagstætt verð

ÞÓR HF REYKJAVÍK - AKUREYRI

Reykjavík: Krókháls 16 Ármúla 11 Sími 568-1500

Akureyri: Lónsbakka Sími 568-1555 w w w. t h o r. i s

Ég er spennt að koma inn í samfélag þar sem fólk trúir enn á náttúruna.

aría er að undirbúa för til Beneficio í Andalúsíu á Spáni þar sem hún ætlar að dvelja í nokkrar vikur ásamt tíu ára dóttur sinni. Beneficio er skóglendi þar sem samfélag ástar- og friðelskandi hippa hefur haldið til í áraraðir. Samfélagið ræktar allan sinn mat sjálft og notar hvorki rafmagn né klósett. „Ég er spennt að koma inn í samfélag þar sem fólk trúir enn á náttúruna. Ég hef áhuga á lífsviðhorfum fólks og hugsunarhætti, hvernig það lifir og á hvað það trúir. Og því sem er sameiginlegt með okkur öllum,“ segir María sem hyggst vinna að ljósmyndaröð meðan á dvölinni stendur. Hún hefur áður dvalið í jaðarsamfélögum með dóttur sína og unnið ljósmyndaraðir um íbúa á Grænlandi, sígauna sem búa í hellum í Granada á Spáni og götubörn í Marokkó. María hefur sýnt verk sín meðal annars í Litháen, Stokkhólmi, London og Kaupmannahöfn. Í haust verður stór sýning á verkum hennar í Lab World Gallery í París.

María útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2005, fór síðar í meistaranám í myndlist í Glasgow og hefur verið búsett í London undanfarin ár. Óhætt er að segja að verk hennar séu farin að vekja athygli víða og hún er með umboðsmenn og gallerí sem selja og sýna verk hennar bæði í París og London. María hefur einnig unnið vídeóverk með manninum sínum, Bigga Hilmars, sem er tónlistarmaður. Saman hafa þau rekið útgáfufyrirtækið openyoureyesandlisten.com sem hefur tekið þátt í nokkrum leiksýningum í London. Ein þeirra, sem nefnist „As soon as they know me“ verður sett upp í Norðurpólnum í Reykjavík í 20. ágúst. María er með mörg járn í eldinum og eru nokkur verka hennar nú komin í úrslit í tveimur stórum ljósmyndasamkeppnum, annars vegar Ideas Tap Photographic Award, sem Magnum Photos stendur fyrir, og Signature Art Award. Hægt er að skoða verk Maríu á heimasíðu hennar mariakjartans.net. thora@frettatiminn.is


FULLNýttU WINDoWS 7 á GæðA FARtöLVU Aðeins 2,6 cm á hæð og 1,43 kg HomeGroup

Allar tölvur heimilisins tengdar í gegnum Homegroup – skjöl heimilisins aðgengileg í öllum tölvum.

Windows Touch

Í dag eru sífellt fleiri fartölvur í boði með snertiskjá. Með Windows touch opnast nýr heimur í tölvunni. Windows 7 er byggt fyrir snertiskjái og getur þú í stað músar notað hendurnar. Ath. auglýst vél er ekki með snertiskjá.

Remote Media Streaming

Ertu að fara í ferðalag og getur ekki tekið borðtölvuna með – Þú getur spilað tónlistina og myndböndin í ferðalaginu af borðtölvunni heima með Remote Media Streaming. Allt uppsett efni í Windows Media Player er þá aðgengilegt í ferðalaginu.

JumpLists

Skjöl, myndir og lög sem þú notar mest eru aðgengileg undir eins í gegnum Jump List – Windows 7 finnur skjölin fyrir þig með einum músarsmell á forritið.

SATR63013U Toshiba Satellite 13.3“ Örgjörvi Intel Core i5 prosessor/2,53GHz Vinnsluminni 4gb DDR3 1066Mhz Harður diskur 500GB 5400SN SATA Skjákort Intel Graphics Media Accelerator HD Skjár 13,3“ LED (1366x768) Tengi HDMI, 3 USB, minniskortalesari, 10/100/1000 netkort Stýrikerfi Windows 7 Home Premium 64bit Rafhlaða Allt að 8,55klst Þyngd 1,43kg Ábyrgð 2 ára neytendaábyrgð

Snap

169.995 eða 14.886 kr. á mánuði miðað við 12 mánaða vaxtalaust lán, alls 178.632 kr.

Einfaldara – hraðvirkara

Nú er skipulag skjáborðsins ekki vandamál – Mun einfaldara er að stjórna opnum gluggum með því að henda þeim í jaðar skjásins til að líma þá þar, hrista glugga til að hreinsa skjáborðið og margt fleira.

Virkt foreldraeftirlit í Windows 7

Play To

Nú er auðvelt að sýna ljósmyndir, myndbönd og tónlist á öllum tölvum heimilisins með PlayTo. Það er hægt að spila afþreyinguna yfir netið í tölvur tengdar heimanetinu eða jafnvel sjónvarpið, allt sáraeinfalt.

Hægt er að takmarka tölvunotkun við tiltekna tíma sólarhrings jafnvel þótt foreldrar séu að heiman.

Með sáraeinföldum stillingum er auðvelt að „leyfa“ eða „útiloka“ tölvunotkun á ákveðnum tíma dags.

Windows Taskbar

Ný verkefnaslá með nýjum eiginleikum – Þú getur sett hvaða forrit sem er á pinna á slánna, einnig getur þú sett bendil yfir opið forrit til að sjá yfirlit yfir hvað er að gerast í glugganum. Svo má ekki gleyma Jump List, sem finnur vinsælustu skjölin sem þú opnar í forritinu.

Símsala 575 8115

Ef þörf er á er hægt að loka á ákveðin forrit, leiki, vefsetur eða bara alla tölvunotkun.

Hægt er að sjá skýrslur um tölvunotkun barnanna sem auðveldar foreldrum að fylgjast með og fínstilla foreldraeftirlit.

Windows Search

Windows Live Essentials Windows 7 er fullt af hugbúnaði – Messenger, nýtt myndgallerí til að stjórna ljósmyndum, tölvupóstur, hugbúnaður sem gerir þér kleift að tengjast öðrum tölvum hvar sem er í heiminum, kvikmyndasmiður, og neteftirlit til að fylgjast með netnotkun heimilis s.s. barna.

Leit að skjölum er orðin einföld.. og hröð. Um leið og þú byrjar að slá inn nafni í leitina þá skilar Windows 7 strax líklegum skjölum.

L I N D I R – S K E I FA N – G R A N D I – V E F V E R S L U N

Almennar upplýsingar 544 4000


HE LG A RB L A Ð

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Hrósið … ... fá Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir fyrirliði og liðsfélagar hennar í meistaraflokki Stjörnunnar fyrir að hleypa lífi í toppbaráttu Íslandsmeistaramótsins í fótbolta. Stjörnustúlkur komust á topp deildarinnar í vikunni með stórsigri á Breiðabliki og eru þær nú marka- og stigahæstar eftir níu leiki á mótinu.

Listasmiðja á Eiðum

Sigríður Jóna Þórisdóttir, sérkennari og eiginkona Sigurjóns Sighvatssonar, hefur undanfarin ár staðið fyrir listanámskeiði fyrir börn og unglinga á Eiðum. Er börnum af Austurlandi gefið færi á að spreyta sig undir leiðsögn starfandi listamanna. Sonur þeirra hjóna, kvikmyndaframleiðandinn Þórir Snær Sigurjónsson, og fjöllistakonan og fyrrverandi Kastlýsingurinn Elsa María Jakobsdóttir eru meðal leiðbeinenda ásamt Ottó Geir Borg handritshöfundi, Árna Má Erlingssyni myndlistarmanni og Daníel Björnssyni myndlistarmanni.

SÆNGURFATA

ATH! AÐEINS Í NOKKRA DAGA!

ÚTSALA!

Ulrich í dómnefnd RIFF

Danski stórleikarinn Ulrich Thomsen verður í alþjóðlegri dómnefnd á RIFF, Reykjavik International Film Festival, þetta árið. Thomsen er í hópi þekktustu leikara Danmerkur en hann sló í gegn í Festen og hefur leikið bæði í dönskum myndum á borð við Blinkende Lygter og Brødre og stórmyndum á borð við Kingdom of Heaven eftir Ridley Scott. Thomsen hlakkar, að eigin sögn, mikið til að koma til landsins og taka þátt í Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem stendur dagana 22. september til 2. október.

SÆNGURFÖT Á

40-50% AFSLÆTTI

Neyðarkall frá Afríku

Neyðarástand ríkir í Austur-Afríku þar sem á þriðju milljón barna standa berskjölduð gagnvart hungri og sjúkdómum. Mestu þurrkar á svæðinu í yfir hálfa öld ógna lífi og heilsu barna sem þjást af vannæringu og sjúkdómum í Sómalíu, Eþíópíu, Djibouti og Keníu. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Íslandi óskar eftir stuðningi almennings vegna neyðaraðgerða samtakanna í þessum löndum. Um 500 þúsund þessara barna eru nú þegar talin lífshættulega vannærð. Hægt er að styrkja neyðarstarf UNICEF með því að hringja í söfnunarsímanúmerin: 908-1000 (1.000 krónur), 908-3000 (3.000 krónur) og 9085000 (5.000 krónur). Einnig er hægt að styrkja neyðarstarfið í gegnum heimasíðu UNICEF á Íslandi (unicef.is) eða með því að leggja inn á neyðarreikning samtakanna: 515-26-102040 (kt. 481203-2950).

MIKIÐ ÚRVAL AF HÁGÆÐA

ÓTRÚLEGT TILBOÐ!

FRÁ 3.540 KR.

ÞRÝSTIJÖFNUNARHEILSURÚM

SÆNGURFATNAÐI

AC Pacific Queen Size (153x203 cm.)

Fullt verð 227.130 kr.

NÚ 149.000 kr.

34% AFSLÁTTUR!

Fréttir og fréttaskýringar

AC PACIFIC • Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Engin hreyfing milli svefnsvæða • Hefur óviðjafnanlega þyngdardreyfingu • Kemur líkamanum í rétta stellingu til hvíldar • Þarf ekki að snúa • 10 ára ábyrgð

50% AFSLÁTTUR

AF HANDKLÆÐUM Nýtt blað komið út

Útvegsblaðið Áskriftarsími: 445 9000

ARGH!!! 150711

Ókeypis eintak um land allt

50% AFSLÁTTUR AF RÚMTEPPUM

G o G G u r ú tG á f u f é l aG www.goggur.is

Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16

H E I L S U R Ú M


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.