19. november 2010

Page 1

Kristín Eiríksdóttir

Aldrei aftur háa vexti Hvernig stendur á því að eftir 25 mánuði af taumK E Y P I S erum við lausriÓ Ó tjáningu KEYPIS engu nær niðurstöðu?“

Höfundur einnar merkilegustu bókar ársins.

alvöru grillaður kjúklingur

Gunnar Smári Egilsson finnur skýringuna á hruninu.



58 bókADÓMUR

30 HELGARBLAÐ 19.-21. nóvember 2010 1. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 8. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

 Erla Björk Jónsdóttir missti manninn sinn Þormóð Geirsson fyrir rúmu ári

Við horfum fram á við „Ég gifti mig í svörtum gallabuxum og gylltri peysu. En systir mín greiddi mér svo fallega og ég var með rauðan bensínstöðvarblómvönd,“ segir Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi í Laugarneskirkju.Þannig lýsir hún stundinni þegar hún giftist ástinni sinni og barnsföður, Þormóði Geirssyni, þar sem hann lá á gjörgæsludeild Landspítalans eftir heilablóðfall.

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Gísli Örn Mótaður af sovéskum járnaga fimleikanna.

Við lifum einn dag og getum ekki ímyndað okkur að heimurinn snúist á hvolf á einni nóttu, að ekkert verði eins og áður.

22 Viðtal

Jólabjórinn dæmdur

„Innst inni vissi ég hvert stefndi og hver endirinn yrði. Ég hugsaði því: Hvað er það fallegasta sem ég gæti gert fyrir stelpurnar mínar. Hvernig get ég búið til eins fallega kveðjuathöfn og hægt er fyrir þær.“ Tímamót voru um daginn þegar ár var liðið frá andláti Þormóðs. „En sorgin hefur engin tímamörk.“ Erla segir ekki hægt að ganga að hlutunum vísum. „Við lifum einn dag og getum ekki ímyndað okkur að heimurinn snúist á hvolf á einni nóttu, að ekkert verði eins og áður. Það sem við gengum að er allt í einu horfið.“

Það er heil veröld sem kemur upp úr þessu glasi.

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

62 matur

Ósk Norðfjörð hennar?

Mæðgurnar Erla Björk, Auður Rós og Freydís Lilja, sem situr í fangi móður sinnar ásamt högnanum Ísidór.

Ljósmynd/Hari

gag@frettatiminn.is

síða 38

Hafa sett 15 milljarða í Helguvík

Hvað segja poppfræðingarnir um nýja lagið?

Norðurál hefur þegar fjárfest fyrir milljarða króna í álveri sem óvíst er hvort nokkru sinni verður tekið í noktun.

N

orðurál hefur sett fimmtán milljarða króna í álversframkvæmdirnar í Helguvík en ekki hefur fundist lausn á því hvort það fær straum til framleiðslunnar. Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Norðuráls, þvertekur ekki fyrir að fari málið á versta veg fyrir álfyrirtækið geti komið til málaferla þar sem það freisti

þess að fá allt það fé sem það hefur lagt í framkvæmdina til baka. Deilt er um magn orkunnar sem afhenda á álverinu í Helguvík, sem og verð. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, segir forsendur samnings þeirra við Norðurál í raun brostnar en þrýstingurinn í samfélaginu á að álverið rísi geri það að verkum að þeim hjá HS Orku

hafi verið umhugað um að af verkefninu yrði. Fjórir milljarðar sem settir hafi verið í undirbúning Reykjanesvirkjunar staðfesti það. „En við getum ekki, í ljósi stundaratvinnuástands, ráðist í tugmilljarða framkvæmdir og tuttugu ára samninga sem ekki standa undir sér.“ gag@frettatiminn.is

Fréttaskýring á síðum 16-18

86

BT

fjórblöðungur í miðju blaðsins

eitthvað alveg

einstakt Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is


2

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Samkeppni Bók amark aðurinn

Office 1 keypti 300 Jónínubækur og selur á hálfvirði Aðeins leyfilegt að kaupa eitt eintak í einu en með skilarétti Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Ritfanga- og bókaverslunin Office 1 keypti í vikunni þrjú hundruð eintök af bókinni Jónínu Ben á bensínstöðvum N1. Verslunin hyggst bjóða bókina á hálfvirði frá og með deginum í dag og með skilarétti þar til birgðir endast. N1 keypti dreifingarréttinn á bókinni um Jónínu af Senu og hefur auglýst grimmt að hún sé aðeins til sölu á bensínstöðvum félagsins. Allt þar til nú þegar Office 1 skerst í leikinn. „Við höfum tryggt Jónínu pláss í hillunum hjá okkur ásamt úrvali jólabóka sem við munum sprikla með verðið á. Það er mikil samkeppni í bóksölu á þessum tíma og við höfum

ætíð sótt fram af krafti fyrir jólin,“ segir Erling Valur Ingason, markaðsstjóri Office 1, í samtali við Fréttatímann. Verslunin hyggst selja bókina á helmingi lægra verði en N1 gerir og með skilarétti, ólíkt því sem N1 býður. „Við leggjum áherslu á að skiptimiðinn skipti ekki máli enda geta landsmenn skipt bókum í Office 1 eftir jólin hvar svo sem þær hafa verið keyptar. En það verður aðeins hægt að kaupa eina bók í einu þannig að Hermann Guðmundsson [innsk. blm. forstjóri N1] komi ekki og kaupi upp allar bækurnar,“ segir Erling og hlær.

 Húsleitir sérstaks saksóknara Hversu auðvelt er að eyða gögnum?

315 milljóna króna sekt Haga staðfest í Hæstarétti Hæstiréttur hefur úrskurðað að 315 milljóna króna stjórnvaldssekt á hendur Haga hafi verið hæfileg viðurlög. Þetta er hæsta sekt sem lögð hefur verið á hér á landi vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu í desember 2008 að Hagar, sem reka m.a. verslunarkeðjuna Bónus, hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á matvörumarkaði á árunum 2005 og 2006. -jh

Ragnhildur ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins Ragnhildur Hjaltadóttir verður ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis sem tekur formlega til starfa um næstu áramót við sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Þrettán umsóknir bárust en Ragna Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra, dró umsókn sína til baka. Síðustu sjö ár hefur Ragnhildur verið ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins, sem varð samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti 1. október 2009. Ögmundur Jónasson verður innanríkisráðherra um áramót. -jh

Anna Lilja ráðu­neytisstjóri velferðarráðuneytisins Anna Lilja Gunnarsdóttir verður ráðuneytisstjóri nýs velferðarráðuneytis sem verður til við sameiningu félags- og tryggingamálaráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis 1.

315 milljóna króna sekt Haga Hæstiréttur

janúar 2011. Anna Lilja Gunnarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala frá árinu 2000. Auk Önnu Lilju mat hæfnisnefnd Bolla Þór Bollason, Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur og Rögnu Árnadóttur hæfa en Ragna dró umsókn sína til baka. Guðbjartur Hannesson verður velferðarráðherra um áramót. -jh

Helmingur landsmanna jákvæður í garð álvera Rúm 54 prósent eru frekar, mjög eða að öllu leyti jákvæð gagnvart íslenskum áliðnaði en tæp 23 prósent neikvæð. Helmingur telur íslensk álfyrirtæki sinna umhverfismálum frekar eða mjög vel en tæp tólf prósent frekar eða mjög illa. Það er niðurstaða netkönnunar sem Capacent Gallup vann fyrir álfyrirtækin. Rúm 65% úr handahófsvöldu 1.185 manna úrtaki svöruðu. Niðurstaðan var kynnt á blaðamannafundi þar sem álfyrirtækin kynntu ný hagsmunasamtök sín, Samál. Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, er stjórnarformaður samtakanna og Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri. - gag

„Hafa varla greindarvísitölu til að eyða gögnum almennilega“ Friðrik Skúlason tölvunarfræðingur segir að hægt sé að eyða tölvugögnum endanlega ef menn hafa nægilega þekkingu til. Sérstakur saksóknari óttast ekki að gögn sem leitað er að séu horfin þrátt fyrir að langur tími sé liðinn frá hruni.

Við höfum hingað til fundið það sem við höfum verið að leita að í okkar húsleitum og óttumst ekki að þau gögn, pappírs- eða tölvugögn, sem við leitum að séu horfin. Embætti sérstaks saksóknara fór í sextán húsleitir á þriðjudag og hafa yfirheyrt fjölda manns í vikunni.

M

enn á vegum sérstaks saksóknara fóru í sextán húsleitir á þriðjudag, bæði í Reykjavík og á Akureyri, í tengslum við rannsókn á fimm málum tengdum Glitni. Leitað var í fyrirtækjum og heimahúsum. Rætt hefur verið um hvort þessar húsleitir komi ekki of seint – rúmum tveimur árum eftir hrun – og búið sé að eyða öllum gögnum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hefur ekki áhyggjur af því en Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í netöryggi, segir menn geta eytt gögnum – ef vilji og þekking er fyrir hendi. „Auðvitað hefðu menn viljað fara strax af stað um leið og hrunið varð en það er ekki eins og þá hafi hlutirnir legið ljósir fyrir; hverja ætti að rannsaka og hvar ætti að leita. Þetta tekur allt sinn tíma. Við höfum hingað til fundið það sem við höfum verið að leita að í okkar húsleitum og óttumst ekki að þau gögn, pappírs- eða tölvugögn, sem við leitum að séu horfin,“ segir Ólafur Þór, spurður um þá gagnrýni að menn séu helst til seinir í húsleitum rúmum tveimur árum eftir hrun. Friðrik Skúlason segir í samtali við Fréttatímann að allt velti á þekkingu og

vilja þeirra sem eiga gögnin. „Ef menn ætla sér að eyða gögnum og hafa nægilega tæknilega þekkingu til þess þá geta þeir það. Ég veit ekki hvort þessir menn, sem verið er að leita hjá, hafa verið færir um það en miðað við hegðun þeirra sumra hafa þeir varla greindarvísitölu til að eyða gögnum almennilega,“ segir Friðrik. Og það er hvorki einfalt að eyða gögnum endanlega né ná þeim aftur. Friðrik segir að til þess að eyða gögnum endanlega þurfi að skrifa yfir gögnin í það minnsta fimm sinnum með sérstökum forritum sem hafa meðal annars verið unnin í samstarfi við bandaríska herinn. Oft nægi að skrifa einu sinni yfir gögnin. „Og til að eiga möguleika á að ná slíkum gögnum aftur þarf sérhæfðan vélbúnað sem nokkur fyrirtæki í heiminum eru með. Það er hægt undir vissum kringumstæðum en er flókið og kostnaðarsamt. Þó verður alltaf að skoða tilganginn. Að eyða fúlgum fjár í slíkt er kannski réttlætanlegt ef milljarðar eru í húfi,“ segir Friðrik. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Þau fimm mál sem lágu til grundvallar húsleita aérstaks saksóknara á þriðjudag

Mál 2

Kaup Glitnis á bréfum í Tryggingamiðstöðinni haustið 2007.

Mál 1

Kaup fagfjárfestasjóðs GLB FX, sem var í vörslu Glitnis, á skuldabréfi af Saga Capital sem var útgefið af Stími ehf. haustið 2008.

Mál 3

Lánveitingar til félagsins Stíms vegna kaupa á bréfum Glitnis í FL Group og Glitni haustið 2007.

Mál 4

Lánveitingar Glitnis til félagsins FS 38 til að kaupa Aurum Holding af Fons. FS 38 var í eigu Fons á þessum tíma.

Mál 5

Lánveitingar til Stoða hf. (síðar Landic Property), Baugs og 101 Capital í tengslum við kaup á danska fasteignafélaginu Keops. Upphæðin nam um 80 milljörðum.


VIÐSKIPTAVINA ÁNÆGÐIR

DÆMI UM UMMÆLI ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUNINNI

Samkvæmt nýrri þjónustukönnun eru meira en 90% viðskiptavina okkar ánægðir með þjónustuna. „Fólkið er frábært og yndislegt. Halda því áfram.“ „Mæli með ykkur og veit að sumir af mínu fólki og vinum hafa komið til ykkar.“

Við erum stolt af þessum frábæra árangri enda eru viðskiptavinir okkar kröfuharður hópur sem hefur reynslu og samanburð af viðskiptum við stóru bankana. Komdu við í útibúum okkar eða hringdu og kannaðu hvers vegna viðskiptavinir okkar eru svona ánægðir.

„Æðisleg þjónusta.“ „Er nýlega flutt yfir til MP banka. Mjög ánægð og hef engu við það að bæta. Takk fyrir mig og mína.“ „MP er frábær banki. Takk fyrir mig.“ „Keep up the good work!“ „Starfsfólk bankans á mikið hrós skilið. skilið.““ „Svona eiga bankar að vera!“

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

6,8% HVORKI NÉ 2,7%

ÓÁNÆGÐIR

Þjónustukönnunin var gerð af Capacent fyrir MP banka í september


4

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Enn einn sunnudagur með góðviðri þetta haustið Sá vægi hláku- og leysingakafli sem nú ríkir á landinu mun vara fram á laugardag. Þá fjarar A-áttin út sem beint hefur til okkar mildu lofti. Á sunnudag er síðan að sjá sannkallað góðviðri á landinu. Við verðum undir áhrifum frá voldugri hæð og bæði hægur vindur á landinu sem og lítið um ský. Við þessa breytingu fer veður hægt kólnandi og á endanum frystir á ný.

3

5

Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

4

2

5

3

6

3

3

1

4

1

0 2

5

Hiti verður ofan frostmarks á láglendi, hvöss A-átt við suðurströndina, rigning suðaustantil, en annars að mestu þurrt.

Litlar breytingar í veðri, þó hægari vindur og bjartara veður almennt séð á landinu. Hægt kólnandi.

Spáð er hægviðri, þurru og lág vetrarsólin mun víðast skína á landsmenn. Hiti um eða undir frostmarki.

Höfuðborgarsvæðið: Hiti um 5 stig og að mestu þurrt.

Höfuðborgarsvæðið: Líklega smá væta framan af degi, en léttir síðan til og frystir um nóttina.

Höfuðborgarsvæðið: Bjart og fallegt veður. Nánast logn.

 Hagsmunasamtök heimilanna Marinó G. Njálsson

Fækkun starfsmanna Landspítalans boðuð Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, tilkynnti verulega fækkun starfsmanna á fundum með starfsfólki í gær. Gert er ráð fyrir því að fækkunin nemi 70-100 starfsmönnum. Reynt verður eftir megni að nýta starfsmannaveltu fremur en uppsagnir. Spítalinn þarf að draga saman um 850 milljónir króna. Meðal annarra sparnaðaraðgerða er fækkun legurúma og lækkun lyfjakostnaðar auk þess sem dregið verður úr yfirvinnu. -jh

Enn svigrúm til vaxtalækkunar Nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabankans eru sammála um að enn sé eitthvert svigrúm fyrir hendi til áframhaldandi slökunar peningalegs aðhalds, að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt eða styrkist og hjöðnun verðbólgu haldi áfram eins og spár gera ráð fyrir. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar sem Seðlabankinn hefur birt. Þar má enn fremur sjá að einn nefndarmanna vildi lækka vexti um meira en 0,75 prósentur á síðasta vaxtaákvarðanafundi bankans, 3. nóvember. Næsti vaxtaákvörðunardagur er 8. desember. Miðað við þær skoðanir sem koma fram í fundargerðinni er það mat greiningardeildar Íslandsbanka að Seðlabankinn lækki vexti enn frekar þá. -jh

Frávísunarkröfu hafnað í Exeter-máli Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað frávísunarkröfu vegna Exeter-málsins. Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformaður Byrs, Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóri Byrs, og Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP Banka, kröfðust frávísunarinnar, að því er mbl. is greinir frá. Exeter-málið snýst um 1,1 milljarðs króna lán sem Byr sparisjóður veitti einkahlutafélaginu Exeter Holding til þess að kaupa stofnfjárbréf í Byr á yfirverði. Seljendur bréfanna voru MP Banki,

850 milljónir Samdráttur hjá Landsspítalanum

Svarar skuldafyrirspurn með afsögn úr stjórn

Björn Zoëga, forstjóri Landsspílans

Ragnar Z. og Jón Þorsteinn. Viðskiptin fóru fram haustið 2008 en málatilbúnaður ákæruvaldsins snýr aðallega að meintum umboðssvikum. -jh

Helga ráðuneytisstjóri Helga Jónsdóttir lögfræðingur hefur verið skipuð ráðuneytisstjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. desember 2010 að telja, að því er fram kemur í tilkynningu ráðuneytisins. Helga hefur haft með höndum stjórnunarstörf á vegum opinberra og alþjóðlegra aðila í 21 ár. Hún var skrifstofustjóri og staðgengill ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu, aðstoðarmaður Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra og síðar utanríkisráðherra 1983-1988, bæjarstjóri Fjarðabyggðar 2006-2010 og borgarritari í Reykjavík 1995-2006 þar sem hún stýrði stjórnsýslu og fjármálum og var staðgengill borgarstjóra. Helga tekur við starfi 1. desember. -jh

M

arinó G. Njálsson hefur sagt af sér stjórnarmennsku í Hagsmunasamtökum heimilanna. Þetta tilkynnti hann á bloggi sínu sem og í fréttatilkynningu klukkan fjögur í gær. Ástæðan sem hann gaf fyrir afsögn sinni var „endurtekin hnýsni fjölmiðla“ í einkamál hans og yfirvofandi frétt um skuldamál hans í Fréttatímanum. Fréttatíminn forvitnaðist um skuldamál Marinós vegna þess að hann hefur verið í forsvari fyrir Hagsmunasamtök heimilanna, samtök sem hafa barist fyrir flötum niðurskurði fasteignalána,

fyrir því að höfuðstóll erlendra lána verði færður í íslenskar krónur á þeim degi sem lánið var tekið og að vextir verði endurreiknaðir, og einnig því að höfuðstóll verðtryggðra lána verði lagfærður. Marinó vildi ekki svara fyrirspurn Fréttatímans og sagði skuldamál sín vera einkamál sem kæmi ekki öðrum við. Jafnframt tjáði hann blaðamanni að ef greint yrði frá skuldastöðu hans, myndi hann segja sig úr stjórn Hagsmunasamtakanna. Það loforð hefði hann gefið konunni sinni og hann væri maður orða sinna.

Marinó vildi ekki svara fyrirspurn Fréttatímans og sagði skuldamál sín vera einkamál sem kæmi ekki öðrum við.

 Kjörís Styrkur til Mæðr astyrksnefndar

Náðargáfa

skáldskapariNs Skáldsaga Steinunnar Jóhannesdóttur um uppvaxtarár Hallgríms Péturssonar hefur vakið verðskuldaða athygli.

Heillandi saga, sögð af alúð og hugkvæmni.

Eftir höfund metsölubókarinnar Reisubók Guðríðar Símonardóttur

Framleiða ís í sjálfboðavinnu Starfsmenn Kjöríss vinna kauplaust í nokkrar klukkustundir eftir hádegi í dag, föstudag, við að blanda og pakka ís sem færa á Mæðrastyrksnefnd. Þetta er gert að frumkvæði starfsmannanna. Vaktin í ísverksmiðjunni í Hveragerði byrjar snemma morguns hvern dag og hefðbundinni vinnuviku hjá Kjörís lýkur jafnan á hádegi á föstudögum. Í dag verður vinnu haldið áfram og þá verða allir í sjálfboðavinnu. Kjörís gefur umbúðir og hráefni og starfsmenn gefa alla vinnu við framleiðsluna. Afraksturinn endar svo í matarpokum sem Mæðrastyrksnefnd úthlutar fyrir jólin. Allir á skrifstofunni ætla að fara í vinnugalla, setja upp hárnet og taka vaktir á færibandinu í tilefni dagsins. Það eru yfir tuttugu starfsmenn sem vilja leggja sitt af

mörkum og svo bað bæjarstjórinn í Hveragerði um að fá að vera með

og rifja upp gömul handtök en hún starfaði ung í ísframleiðslunni. -jh


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 52367 11/10

HÓTELBÓKANIR Á ICELANDAIR.IS

HÉRNA BÍÐUR ÞÍN YNDISLEGT HERBERGI Í NÓTT HAGSTÆÐASTA VERÐIÐ Á HÓTELGISTINGU ERLENDIS NÝJUNG Á ICELANDAIRVEFNUM Til að bæta enn frekar þjónustu við farþega okkar höfum við opnað nýja bókunarþjónustu fyrir hótel á icelandair.is. Nú þarf ekki lengur að verja dýrmætum tíma og fyrirhöfn í að finna hagstæða gistingu erlendis. Hótelbókanir á icelandair.is tryggja þér hagstæðasta verðið og í boði er fjölbreytt úrval hótela í öllum þjónustuflokkum. Gistinguna þarf ekki að greiða fyrirfram og hægt að afpanta eða breyta með stuttum fyrirvara án aukagjalds.

+ Bókaðu gistingu erlendis á icelandair.is


Tími til að vera

töff

gl æ sileg l jósm ynda b ók

6

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Sk attamál Uppnámið 2003 breytti k aupréttarsamningum

Davíð bjargaði Kaupþingsstjórum Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson eiga ekki yfir höfði sér háa skattaálagningu vegna hlutabréfakaupa í Kaupþingi, ólíkt öðrum fyrrverandi starfsmönnum bankans. Davíð Oddsson Sagði söluréttarsamninga Sigurðar Einarssonar og Hreiðars Más Sigurðssonar koma skömm á frelsið. Ljósmynd/Hari

Ekki sölutryggðir Sjöundi og áttundi áratugurinn var vellandi suðupottur nýrra viðhorfa og hugmynda um tísku og menningu. Hér er haldið á vit minninganna með einstæðum ljósmyndum

Sigurgeirs Sigurjónssonar og minningabrot Einars Kárasonar kallast skemmtilega á við myndefnið.

EinstaklEga hEillandi aldarspEgill

Munurinn á samningum Sigurðar og Hreiðars og þeirra fyrrverandi starfsmanna Kaupþings, sem geta átt von á bakreikningi frá skattinum, er að bankastjórarnir gerðu kaupréttarsamninga og því var greiddur tekjuskattur af nýtingu þeirra. Starfsmennirnir á hinn bóginn keyptu hlutabréfin og gerðu söluréttarsamninga, gegn því að þeim væri óheimilt að selja bréfin í tiltekinn tíma. Hagnaðarvon þeirra fólst í að bréfin myndu hækka á samningstímanum umfram fjármagnskostnaðinn. Starfsmennirnir gátu hins vegar ekki tapað á bréfunum vegna söluréttarins. Eftir fall bankans hélt skatturinn því fram að samningurinn hafi í reynd verið kaupréttarsamningur og ættu því að skattleggjast sem slíkir miðað við virði þeirra þann dag sem þeir féllu niður árið 2005. En áður var talið að samningur myndu einungis skattleggjast við nýtingu söluréttarins ef bréfin lækkuðu í verði. Hreiðar Már Sigurðsson og Sigurður Einarsson Fengu í kjölfar gagnrýni Davíðs nýja útfærslu á samningi um kaup á hlutabréfum í Kaupþingi og eiga fyrir vikið ekki von á hundraða milljóna króna bakreikningi frá skattinum.

Ó

líkt öðrum fyrrverandi stjór­ nendum Kaupþings eiga Sig­ urður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson ekki á hættu að fá gríðarháan bakreikning frá skatt­ inum vegna kaupa á hlutabréfum í bankanum. Ástæðan er sú að haustið 2003 féllu þeir frá söluréttarsamning­ um um kaup á hlutabréfum í Kaup­ þingi Búnaðarbanka, eins og bankinn kallaðist þá, í kjölfar mikillar gagn­ rýni á samningana. Davíð Oddsson, þáverandi forsætis­ ráðherra, var í fararbroddi þeirra sem mótmæltu samningum Sigurðar og Hreiðars Más. Í viðtali við Ríkisútvarpið í nóvem­ ber 2003 sagði Davíð stjórnendur bankans koma „skömm á frelsið“ með samningunum og að þeir væru „ögrun við fólkið í landinu“. Og Dav­ íð hafði ekki aðeins uppi þung orð heldur tók líka út 400 þúsund króna sparnað sem hann átti í bankanum og lýsti yfir að hann væri hættur við­ skiptum þar. Eftir að gengi bréfa bankans hafði lækkað og f leiri gagnr ýnt samn­ ingana harðlega, tilkynntu Sig­ urður og Hreiðar að þeir hefðu gert sam­

komulag við stjórn bankans um viðræður um aðra útfærslu á kaupi sínu og kjörum. Niðurstaða þeirra viðræðna varð sú að þeim var ekki tryggður söluréttur á hlutabréfunum, ólíkt því sem gert var ráð fyrir í samn­ ingunum umdeildu. Slíkir söluréttarsamningar, nema mun smærri í sniðum en þeir sem til stóð að gera við þá Sigurð og Hreiðar, voru hins vegar gerðir við millistjórn­ endur og aðra lykilstarfsmenn bank­ ans. Þeir sitja nú í súpunni ef niður­ stöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um skattalega meðferð eins af þessum samningum verður ekki hnekkt fyrir Hæstarétti. Héraðsdómur Reykjavíkur komst í nóvemberbyrjun að þeirri niður­ stöðu að Bjarki H. Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóra Kaupþings, skyldi greiða tekjuskatt, en ekki fjármagns­ tekjuskatt, vegna söluréttarsamninga sem hann gerði við bankann. Samkvæmt dómnum skuldar Bjarki rúmlega 150 milljónir króna í skatt fyrir árin 2005 og 2006, að með­ töldu 25% álagi og verðbótaálagi við endurútreikninginn. Bjarki skýrði frá því fyrir dómi að hann hefði aldrei getað selt hlutabréf­ in enda hefði slík sala verið óheimil samkvæmt samningnum. Hann hefði því ekkert hagnast á viðskiptum sem nú væru skattlögð um hundruð millj­ ón krónur. Yfir fimmtíu fyrrum starfsfélag­ ar Bjarka hjá Kaupþingi munu vera í álíka stöðu hann, en upphæðirnar eru þó misháar eftir einstaklingum. jk@frettatiminn.is

Dr Gunni er Umboðsmaður ney tenda

Á bendinga r og k va rta nir: d rg u nn i@centr u m.is

Öruggt kynlíf flokkað sem munaðarvara

www.forlagid.is

Á Íslandi eru ótímabærar þunganir landlægar og kynsjúkdómar alltof algengir – þrír til fimm greinast með klamedíu á dag. Einfaldasta lausnin er að nota smokkinn. Áhættuhópurinn er krakkar á unglingsaldri og ungt fólk. Í þessum hópi er lítið verið að spá í neytendamál og því ábyggilega fáir unglingar leitandi bæinn á enda eftir ódýrustu smokkunum. Ekki er ólíklegt að þeir arki bara beint í næstu 10/11-búð þar sem dýrir smokkar blasa nú við þeim á kassanum – til dæmis þrír Durex í litskrúðugum álkassa á 799 krónur eða 12 smokka pakkar sem kosta á bilinu 1.899 til 2.299 kr. „Af hverju eru smokkar svona dýrir á Íslandi? er spurning sem kemur upp í hvert einasta skipti sem við förum að fræða framhaldsskólakrakka,“ segir Hólmfríður Helgadóttir hjá forvarnarstarfi læknanema, Ástráði. Félagsskapurinn heimsækir fyrstu bekkinga í

nánast öllum framhaldsskólum landsins. „Svarið er að þótt ótrúlegt sé, eru smokkar flokkaðir sem munaðarvara og því í hæsta skattþrepinu. Við skiljum ekki hvað réttlætir það að flokka öruggt kynlíf sem munaðarvöru, fyrir okkur hljómar þetta álíka fáranlegt og að flokka bílbelti sem munaðarvöru. Auðvitað ættu smokkar að vera skattfrjáls vara,“ segir Hólmfríður. Hæsta skattþrep þýðir að 25,5 prósentna virðisaukaskattur er á smokkum. Umleitanir hafa staðið yfir síðan 1996 að fella niður lúxustollinn en ekkert hefur enn gerst í málinu. Það er sláandi dæmi um alvarlegan sofandahátt í stjórnkerfinu. Allir eru þó sammála um að það myndi margborga sig að lækka virðisaukaskatt á smokkum því kostnaður af völdum kynsjúkdóma og fóstureyðinga er mjög hár. Með aukinni sölu smokka myndi því sparast gífurlegur kostnaður fyrir

þjóðfélagið. Þrjár tegundir smokka eru til sölu á Íslandi, frá Durex, One og Amor. Það á því að vera hægt að búast við einhverri verðsamkeppni í þessum geira. Í Bónus er ódýrasti 12 smokka pakkinn frá Durex á rétt undir þúsund krónum og 12 Amorsmokkar í pakka eru til sölu í Krónunni á svipuðu verði. Á Íslandi má því fá smokka ódýrasta í kringum 80 krónur stykkið, sem er ekki mikið miðað við það ótrúlega vesen sem öryggi á oddinn getur afstýrt.

Gunnar Hjálmarsson drgunni@centrum.is


Þú færð meira, meira eða miklu meira Ef þú færir þig í nýtt og betra Vodafone Gull Kynntu þér málið í næstu verslun okkar eða í 1414

vodafone.is


8

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010

UPPLIFÐU NAUTHÓLSVÍKINA

Íbúðaverð þokast upp á við

HJÁ OKKUR Í EINSTÖKU UMHVERFI

www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl

ANTON&BERGUR

BRUNCH HLAÐBORÐ Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 11.00–15.00

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði í októbermánuði um 0,9% samkvæmt mælingum Þjóðskrár Íslands. Íbúðir í sérbýli hækkuðu um 2,2% í verði í október frá fyrri mánuði. Íbúðir í fjölbýli hækkuðu heldur minna eða um 0,5%. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað eða haldist óbreytt frá fyrri mánuði, en undanfarna þrjá mánuði hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 1,2%. Greining Íslandsbanka segir að af þessari þróun megi sjá að verulega sé farið að hægja á verðlækkunum á íbúðamarkaði en of snemmt sé að útiloka að til frekari lækkunar komi. -jh

nautholl@nautholl.is

Músafaraldur

Haustin eru tími músa, segir Guðmundur Björnsson, meindýraeyðir Reykjavíkurborgar. Töluvert hefur verið kvartað undan músagangi á höfuðborgarsvæðinu en Guðmundur segir þó kvartanir í ár ekki fleiri en þau síðustu. Sumrin hafi verið góð og því sé stofninn stór um þessar mundir: „Búast má við töluverðum músagangi fram undir áramót, svo dettur það niður þegar þær hafa komið sér í skjól fyrir veturinn eða eitthvað fallið af stofninum.“ Hann segir engin vandræði stafa af músum fyrr en þær séu komnar í hús og bendir á að þær séu jú hluti af náttúrunni. „Algengast er að þær komist á milli veggja og klæðningar húsa. Þá geta þær birst á hæstu hæðum fjölbýlishúsa ef þannig ber við.“ - gag

Birtingu talna um fjárhagsstöðu heimila flýtt

Útgáfu Hagtíðinda, um fjárhagsstöðu heimilanna 2004-2010, hefur verið flýtt. Hagstofa Íslands birtir þessar tölur í dag, föstudag, sem er viku fyrr en áætlað var. Tölurnar eru mikilvægar enda breyttist fjárhagsstaða fjölda heimila í kjölfar hrunsins, vegna gengisfalls krónunnar, aukins atvinnuleysis og fleira. Stjórnvöld hafa boðað aðgerðir í þágu þeirra sem verst eru settir. -jh

lögreglumál Lífshættuleg lík amsár ás í Þing -

sími 599 6660

Fjölnota nuddpúði • Shiatsu nudd • Infrarauður hiti • Titringur • Fjarstýring Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16

Verð aðeins 17.950 krónur

Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • www.eirberg.is

Árásin átti sér stað á heimili Ólafs í Þingholtunum. Ljósmynd/Hari

Reyndi að klippa af fingur í margra vikna kókaínæði Tónlistarmaðurinn ástsæli, Ólafur Þórðarson, varð fyrir hrottafenginni árás af hendi sonar síns, Þorvarðar Davíðs, á sunnudaginn var. Ólafur liggur á milli heims og helju á gjörgæsludeild og er honum haldið sofandi í öndunarvél. Milda Culinesse inniheldur Omega 3 og Omega 6 og er sneisafullt af vítamínum. Milda Culinesse er tilvalið í alla matargerð fyrir jólin og frábært í gömlu góðu smákökuuppskriftirnar!

Hannaðu þína eigin myndabók á oddi.is VERÐ FRÁ kR. EINTAkIÐ

6.990

Farðu inn á www.oddi.is og búðu til persónulega gjöf. Vegleg innbundin myndabók með þínum myndum.

Þ

orvarður Davíð Ólafsson situr nú í tveggja vikna gæsluvarðhaldi og hefur verið gert að sæta geðrannsókn eftir að hann réðst með óvenju hrottafengnum hætti á föður sinn, tónlistarmanninn Ólaf Þórðarson, á heimili þess síðarnefnda á sunnudag. Ólafur, sem ættleiddi Þorvarð Davíð og tvíburabróður hans þegar þeir voru fjögurra ára, liggur nú milli heims og helju á gjörgæsludeild þar sem honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél frá því á sunnudaginn. Líðan hans var óbreytt þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Árás Þorvaldar var, eins og áður sagði, óvenju hrottafengin. Að því er heimildir Fréttatímans herma barði Þorvarður Davíð föður sinn ítrekað með hnúajárni í höfuðið og reyndi að klippa af honum fingur. Þorvarður

Davíð var handtekinn á sunnudagskvöldið og virðist hafa verið út úr heiminum af margra vikna kókaínneyslu. Hann játaði verknaðinn við yfirheyrslur. DV greindi frá því á miðvikudaginn að ástæða heimsóknar Þorvarðar Davíðs til föður síns hefði verið að fá greiddan móðurarf sinn en móðir hans lést fyrir sextán árum eftir baráttu við krabbamein. Þorvarður Davíð, sem er 31 árs, á að baki nokkurn glæpaferil sem nær allt aftur til ársins 1998. Snemma á síðasta ári var hann dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og dópsölu og lauk stúdentsprófi í fangelsinu. Hann hafði skráð sig í Háskólann en einhver bið verður á því að hann setjist á skólabekk. Með árásinni rauf hann skilorð. Auk Þorvarðar Davíðs var Anna Nicole Grayson handtekin í tengslum við árásina. Anna Nicole, sem er þekktust fyrir þátttöku sína í Hawaian Tropic-keppni fyrir mörgum árum þar sem hún kom fram á bikiníi í íslensku fánalitunum, var sleppt strax á mánudag. Hún hefur einnig komið við sögu lögreglunnar.

Ástsæll tónlistarmaður

Ólafur Þórðarson er sennilega þekktastur sem einn af meðlimum Ríó Tríós. Hann hefur, ásamt þeim Helga Péturssyni og Ágústi Atlasyni, skemmt landsmönnum í áratugi með gítarleik og söng. Auk þess er hann ein af driffjöðrunum í hljómsveitinni South River Band sem var stofnuð fyrir átta árum. Ólafur hefur rekið umboðsskrifstofuna Þúsund þjalir og haft á sínum snærum marga af þekktustu listamönnum þjóðarinnar.


ellefta matreiðslubók hagkaups er komin út! Höfundur uppskrifta er Rikka Verði þér að góðu eirsdóttir

SALTFISKUR Í SUÐRÆNNI SVEIFLU

RAUÐSPRETTA MEÐ KAPERS OG VÍNBERJUM

fyrir 4

salt og nýmalaður pipar smjör

graslaukur, saxaður

handfylli af klettasalati NÆRINGARGILDI

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: Fosfór: Omega-3 fitusýrur:

kirsuberjatómatar, saxaðir

1 msk

tómatkraftur

1 msk

rauðlaukur, saxaður timjan, ferskt eða þurrkað

3 msk

ólífuolía

100 g

brauðmylsna

½ stk

kapers

2 msk

8 stk

1–1½ msk kapers

10–15 stk græn vínber skorin til helminga 2 msk

stór rauð paprika, fræhreinsuð og smátt söxuð

1 stk

rauðsprettuflök

2 msk

saltfiskur

800–1000 g

fyrir 4 800 g

FISKUR

FISKUR

Friðrika Hjördís G

(LDS) er Leiðbeinandi dagsskammtur (hitaeininga) miðaður við 2.000 kcal orkuþörf.

ofninn í 170°C. Skerið H itið rauðsprettuflökin í hæfilega mót. stóra bita og raðið í eldfast pipar og Kryddið með salti og bakið í 6–7 mínútur. Brúnið

itið ofninn í 180°C. Sjóðið vatn í potti og takið hann fiskinn síðan af hellunni. Setjið 5–7 ofan í og látið hann liggja frá og raðið mínútur, sigtið vatnið Blandið fiskinum í eldfast mót.

H

saman smjörið á pönnu. Blandið og graslauk vínberjunum, kapers klettaog setjið yfir fiskinn ásamt msk af salati og hellið u.þ.b. ½ smjöri yfir hvern skammt.

(LDS) er Leiðbeinandi dagsskammtur (hitaeininga) miðaður við 2.000 kcal orkuþörf.

STEINBÍTUR MEÐ HNETUSMJÖRSSÓSU OG SPÍNATI fyrir 4

fyrir 4

rauðspretta

4 msk

smjör

spínat

sítrónusafi

800 g

steinbítur

8 stk

salvíulauf

salt og nýmalaður pipar

KJÚKLINGUR

LDS

200 ml 2 msk 1 msk

108 1 stk

NÆRINGARGILDI

MANGÓ KJÚKLINGALEGGIR OG LÆRI

LDS

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: Járn:

716 / 36% 34,5 g / 69% 42,7 / 66% 52,2 / 17% 6,6 g / 26% 21,6 mg / 36% 4,1 mg / 23%

fyrir 4

Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.

kjúklingalæri

4 stk

kjúklingaleggir

2 msk

ólífuolía

salt og nýmalaður pipar hvítlauksrif, sneidd

1 stk

límóna, safinn

½ stk

börkur af ½ límónu

vorlaukur, saxaður

itið ofninn í 200°C. Raðið H kjúklingalærum og -leggjum í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir og kryddið með salti og pipar. Stráið hvítlauknum og límónuberkinum ofan á kjúklinginn og pressið safann úr límónunni yfir. Smyrjið mango chutneyinu yfir og bakið í 45 mínútur. Berið fram með möndlum, kókos og sýrðum rjóma. Gott er að bera réttinn fram ásamt hrísgrjónum með lauk og grænum baunum, sjá bls. 52.

109

sósu, landið saman teriyaki Bætið hvítlauk og engifer. látið standa í 20 nautakjötinu í og nguna mínútur. Sigtið maríneri Steikið kjötið frá kjötinu, geymið. mínút5 í pönnu á og grænmetið ngunni yfir ur og hellið maríneri mínútur. Stráið og látið malla í 10 jum yfir og vorlauk og sesamfræ um. berið fram með hrísgrjón

B

NÆRINGA RGILDI

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: Járn:

LDS

311 / 16% 35,8 g / 72% 8 g / 13% 24 g / 8% 3 g / 13% 49,1 mg / 82% 4,2 mg / 23%

tur (LDS) er Leiðbeinandi dagsskamm ) kcal (hitaeininga miðaður við 2.000 orkuþörf.

STEIKARSAMLOKA SU MEÐ BERNAISESÓ fyrir 4 400 g

nautahakk

400 g 3 stk

laukur, saxaður hvítlauksrif, pressuð

50 g

rúsínur

1 stk

SALÖT

¼ tsk

(frá Pottagöldrum)

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: Sínk: Járn:

LDS

363 / 18% 27,3 g / 55% 21 g / 32% 16,7 g / 6% 2,3 g / 9% 6,2 mg / 42% 3,1 mg / 17%

salt og nýmalaður grillspjót

pipar

grillaðar paprikur

1 stk

maísbrauð

fyrir 4 400 g

risarækjur

2 stk 25 g ½ stk

132

1 stk

MANGÓ OG LÁRPER U SALAT MEÐ RISARÆKJUM

2 stk

tur (LDS) er Leiðbeinandi dagsskamm ) kcal (hitaeininga miðaður við 2.000 orkuþörf.

BBQ sósa

2 stk 1 msk

mangó, skorin í 1 cm bita

lárperur, skornar í 1 cm bita söxuð fersk kóríanderlauf

½ tsk

cuminfræ

salt og nýmalaður pipar 1 tsk

ólífuolía

150 g

cous cous, eldað skv. leiðbeiningum á pakkningum

100 g 4 stk 2 msk

spínat tómatar, skornir í fernt söxuð fersk minta

70 g

ristaðar furuhnetur

2 msk

ólífuolía

164 3 msk

sítrónusafi

1 msk

rauðlaukar, sneiddir balsamikgljái

og steikið Hitið olíuna á pönnu til hann verður rauðlaukinn þar balsamikmjúkur í gegn. Hellið áfram í 2–3 gljáa yfir og steikið

bakið í 5–7 mín. Hrærið límónusafann og börkinn saman við hunangið, ólífuolíuna og chilialdinið, kryddið með salti og pipar og hellið yfir mangóblönd una. Raðið ferska salatinu á fallegan bakka og stráið mangóblöndunni og rækjunum fallega yfir.

NÆRINGARGILDI

LDS

404 / 20% 24,4 g / 49% 21 g / 32% 36 g / 12% 10 g / 42% 60 mg / 100% 152 IU / 38%

fyrir 4 1 stk

hunangsmelóna

200 g litlar mozzarella kúlur 3 sneiðar hráskinka, skorin í bita sítrónusafi

1 msk

sítróna (safinn)

salt og pipar

hvítlauksrif, pressuð

Blandið öllu saman og berið fram með lambasalatinu.

133

MELÓNUSALAT MEÐ MOZZARELLA, MINTU OG HRÁSKINKU

Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.

2 msk

sykur

tur (LDS) er Leiðbeinandi dagsskamm ) kcal (hitaeininga miðaður við 2.000 orkuþörf.

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: D-vítamín:

tahini (sesamsmjör)

paprikukrydd

LDS

364 / 18% 27,2 / 54% 18 g / 27% 23 g / 8% 4 g / 17% 58,5 mg / 97% 0,9 mg / 44%

Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.

létt AB-mjólk

½ stk

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: B6-vítamín:

LDS

400 / 20% 23,4 g / 47% 24 g / 37% 24,7 g / 8% 1,9 g / 8% 401 mg / 40% 1657 IU / 33%

Tahini dressing:

2 stk

NÆRINGA RGILDI

mínútur.

4 msk

1 msk

með salti.

r rauðlaukur:

4 msk

½ tsk

í skífur og Skerið kartöflurnar Grillið í 3–4 penslið með olíu. hlið og kryddið mínútur á hvorri

límónur (safinn) ólífuolía rautt chili-aldin, saxað ferskt blandað salat

itið ofninn í 200°C. Setjið H mangóið, lárperurnar og kóríanderlaufið í skál. Raðið rækjunum á pappírsklædda ofnplötu, kryddið með salti og pipar og

NÆRINGARGILDI

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: Fosfór: A-vítamín:

2 stk

Maldon salt

hunang

1 msk

salt og pipar

ryddið lambið með chiliK dufti, cuminfræjum, salti og pipar og steikið upp úr olíunni á meðalheitri pönnu. Setjið cous cousið, spínatið, tómata, mintu og furuhnetur í skál og hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir og blandið saman. Setjið salatið á diska og raðið lambakjötsbitunum yfir og berið fram með Tahini dressingunni.

Karamelluseraðu ólífuolía 2 msk

Grillkar töflur rtöflur 3–4 stk bökunarka ólífuolía 4 msk

límóna (rifinn börkurinn)

½ stk 200g

kjötið í skál og hellið ð í 30 S etjið sósunni yfir. Maríneri tu á meðalhei mínútur. Steikið á hvorri hlið og grilli í 4 mínútur í 4 mínútur. Ef látið kjötið hvílast á kjarnkjöthitamæli þá notið þið 60° áður en hitinn að vera um og kjötið Skerið kjötið er hvílt. Setjið salat, brauðið í sneiðar. kjöt á brauðmaís, paprikur og með salti sneiðarnar og kryddið og og pipar. Setjið rauðlauk yfir og bls. 39), bernaisesósu (sjá flum. berið fram með grillkartö

SALÖT

kanill , söxuð handfylli fersk mintulauf söxuð handfylli fersk steinselja,

¼ tsk NÆRINGA RGILDI

nautafilé

ferskt salat n 1 lítil dós maís, niðursoðin

paprikukrydd krydd allrahanda pimiento

½ tsk

öllu saman í höndunbollur. B landið um og formið litlar á hvert spjót Þræðið 3 bollur upp Grillið á og þéttið þær saman. í 4 mínútur á meðalheitu grilli Gott er að bera spjótin hlið. hvorri og pistasíusósu, fram með Tahini sjá bls. 45.

1½ dl

pistasíur, hakkaðar

50 g

fyrir 4

LDS

507 / 25% 33 g / 66% 31 g / 48% 22 g / 7% 0 8 mg / 40% 259 mg / 26%

Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.

sýrður rjómi 10%

fyrir 4

3–400 g lambakjöt skorið í bita, tilvalið að nota afganga af lambalæri ½ tsk chiliduft

NÆRINGARGILDI

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: Níasín: Fosfór:

81

handfylli af hökkuðum möndlum handfylli af grófum kókosflögum 100 ml

A OG GRILLAÐ NAUT PISTASÍU KOFTE

LJÚFFENGT LAMBASALAT

itið ofninn í 200°C. Skerið steinbítinn í 8 bita, kryddið bakið í ofni með salti og pipar og olíuna á í u.þ.b. 8 mínútur. Hitið og steikið pönnu við meðalhita í 3–4 laukana og chili-aldinið út í og mínútur. Bætið spínatinu Berið steikið áfram í 2 mínútur. með fiskinn og spínatið fram bls 40. hnetusmjörssósunni á

H

1/2 krukka mango chutney

sesamfræ

2 msk

4 stk

4 stk

létt kókosmjólk teriyaki sósa 2 dl ferskt kóríander, saxað if, kreist hvítlauksr 4 stk

LDS

570 / 28% 50 g / 100% 33 g / 51% 22 g / 7% 5 g / 22% 47,6 mg / 79% 1,3 mg / 64%

(LDS) er Leiðbeinandi dagsskammtur (hitaeininga) miðaður við 2.000 kcal orkuþörf.

(LDS) er Leiðbeinandi dagsskammtur (hitaeininga) miðaður við 2.000 kcal orkuþörf.

hakkaðar möndlur rifið engifer 1½ msk límóna, skorin í báta nautafilé, 500 g bita skorið í 1½ cm þykka brokkolí, skorið í bita 200 g n míni maís, niðursoðin 1 dós ar baunaspírur, niðursoðn ½ dós

2 msk

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: B6-vítamín:

423 / 21% 40,5 g / 81% 19 g / 29% 20 g / 7% 1 g / 3% 11,1 mg / 18% 1630

NAUTAKJÖT

2 msk 4 stk

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: Omega-3 fitusýrur:

NÆRINGARGILDI

NAUTAKJÖT

2 stk 1 stk

rautt chili-aldin, fræhreinsað og smátt saxað

5 msk

KJÚKLINGUR

½ msk

1 dós

etjið lauk, engifer, hvítlauk S og chili-aldin saman í matvinnsluvél og maukið. Hitið 1 msk af olíunni á pönnu við meðalhita og steikið kjúklinginn í 5 mínútur á hvorri hlið. Hitið afganginn af olíunni og steikið engifer, rifið laukmaukið í u.þ.b. 5–7 mínútur. hvítlauksrif Bætið hökkuðum tómötum út í og látið malla í nokkrar mínútur. rautt chili-aldin, Bætið þá kókosmjólk og kjúklingi fræhreinsað út í og látið malla áfram í 20–25 mínútur. Berið fram með fersku ólífuolía AFILÉ NAUT kóríander, möndlum og límónukjúklingabringur Í TERIYAKI-SÓSU bátunum hakkaðir fyrir 4 tómatar

½ stk 200 g

10 mín.

laukar

2 stk

rifinn sítrónubörkur

safa og salog bætið sítrónuberki, fiskinn í víulaufum út í. Steikið Setjið pönnmínútu á hvorri hlið. áfram í 8– una í ofninn og bakið

BRASILÍSKUR KJÚKLINGARÉTTUR fyrir 4 2 stk

meðalstór laukur, saxaður hvítlauksrif, pressuð

1 stk

1 tsk

NÆRINGARGILDI

ofninn í 200°C. Setjið með H itið hveiti í skál og kryddið fiskinn salti og pipar. Þurrkið með með eldhúspappír, kryddið hveitiblöndsalti og veltið upp úr á pönnunni 80 unni. Brúnið smjörið

ólífuolía

2 msk

heilhveiti

salt og nýmalaður pipar 800 g

339 / 17% 46,8 g / 94% 12 g / 19% 8 g / 3% 2 g / 8% 50 g / 100% 90 mcg / 100%

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: Selen:

í skál öllum hráefnunum saman pipar. og kryddið með salti og ofan Setjið 1–2 msk af blöndunni í 20 á hvert fiskstykki og bakið mínútur.

RAUÐSPRETTA MEÐ SÍTRÓNU OG SALVÍU 100 g

LDS

NÆRINGARGILDI

salt og pipar

LDS

327 / 16% 36 g / 72% 17 g / 26% 6 g / 2% 0 g / 0% 838 mg / 84% 1441 mg

fersk minta, söxuð

NÆRINGARGILDI

kerið út bolta innan úr S ónunni melmeð melónuskera setjið í skál. Blandið ostinum og og hráskinkun ni saman við og hellið

sítrónusafanum yfir. Kryddið með salti og pipar og stráið mintunni yfir.

Kcal: Prótein: Fita: Kolvetni: Trefjar: C-vítamín: Kalk:

LDS

210 / 10% 14,7 g / 29% 8,6 g / 13% 19,9 g / 7% 1,6 g / 6% 37,3 g / 62% 404 mg / 40%

Leiðbeinandi dagsskammtur (LDS) er miðaður við 2.000 kcal (hitaeininga) orkuþörf.

165

NæRiNgaRiNNiHald fylgir hverri uppskrift

1.999

kr.


10

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010  Hugbúnaður Hagr æðing í blóðugum niðurskurði

Sparað í heilbrigðiskerfinu með áhættureiknivél Tveggja ára íslenskt sprotafyrirtæki, RMS, sérhæfir sig í lausnum fyrir læknisvísindalegar rannsóknir til sparnaðar fyrir heilbrigðiskerfið hér á landi og víða annars staðar.

Rafknúinn borgarjeppi Borgarjeppinn Chevrolet Equinox býðst sem rafbíll og verður til afhendingar í janúar næstkomandi. Bíllinn er einn af þeim sem í boði verða í tengslum við Þjóðarátak um rafbílavæðingu Íslands, að því er fram kemur í tilkynningu umboðsaðilans, Evan hf. Bíllinn er knúinn tveimur rafmótorum sem skila honum allt að 240 km á hverri hleðslu. Engin gíraskipting er í bílnum, einungis einn gír áfram og annar aftur á bak. Það tekur 4-5 klukkustundir að fullhlaða rafhlöðu og hægt er að hlaða með venjulegri 220 volta innstungu. -jh

Óbreyttri jólaverslun spáð í ár

Gert er ráð fyrir að velta í smásöluverslun í nóvember og desember verði rétt tæplega 60 milljarðar króna án virðisaukaskatts, að því er fram kemur í spá Rannsóknarseturs verslunarinnar. Þetta er í krónum talið aukning um 4% frá sama tímabili í fyrra en sú aukning er vegna hærra verðlags. Að raunvirði er veltan óbreytt frá fyrra ári. Ætla má að velta sem tengist jólunum beint verði 12,5 milljarðar króna, en það er sú upphæð sem er umfram meðaltal annarra mánaða ársins. Af því leiðir að hver Íslendingur ver að meðaltali 39.500 krónum til jólainnkaupa. -jh

Söluaukning í raftækjum

Gengi íslensku krónunnar hefur smátt og smátt þokast niður. Þess sér meðal annars stað í verði raftækja. Gísli Þorsteinsson hjá Nýherja segir að gengisþróunin og mikil samkeppni á þessum markaði skili sér í hagstæðu verði. Gísli segir að söluaukningar hafi orðið vart í sölu raftækja, sem e.t.v. komi á óvart. Hjá Sensa, dótturfélagi Nýherja sem er með umboð fyrir Canon og Sony, hafi aukingin verið í stórum sjónvarpstækjum og dýrum Canon-myndavélum. Gísli nefnir sem dæmi að 40 tommu Sony-sjónvarpstæki sé 20% ódýrara nú en árið 2007. -jh

Þ

að má heita djarft að fyrirtæki sem stofnað var á hrunárinu fræga einbeiti sér að því selja ráðuneyti heilbrigðismála hugbúnað í miðjum blóðugum niðurskurði í þeim málaflokki, en svo er nú samt. Risk Medical Solution, RMS, er tveggja ára sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir læknisvísindalegar rannsóknir. Forsvarsmenn félagsins skrifuðu undir samstarfssamning við heilbrgiðisráðuneytið í septemberbyrjun sem hefur það að markmiði að gera heilbrigðisþjónustu markvissari og ódýrari. Um síðustu mánaðamót hófst svo formleg vinna að innleiðingu upplýsingatæknihugbúnaðarins inn í íslenska Sögu-kerfið en Saga er rafrænt sjúkraskrárkerfi Landspítalans – háskólasjúkrahúss. Samstarfið er þríþætt, milli RMS, ráðuneytisins og EMR, forritunarfyrirtækis í eigu Nýherja sem sér um Sögu-kerfið. „Varan okkar er í formi reiknivélar en RMS framleiðir upplýsingatæknibúnað fyrir heilbrigðiskerfi út um allan heim,“ segir Ólafur Pálsson framkvæmdastjóri. „Þessi hagræðing byggist á einstaklingsbundinni greiningu fyrir sjúklinga sem

Kröfur til skólamáltíða Samtök iðnaðarins bjóða til málþings þriðjudaginn 23. nóvember frá 15.00 til 17.00 á Grand Hóteli Reykjavík, Hvammi Dagskrá: 15.00 Setning Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnisstjóri næringar hjá Lýðheilsustöð 15.15 Reynsla af skólamáltíðum á Norðurlöndum Ragnheiður Héðinsdóttir, forstöðumaður matvælasviðs Samtaka iðnaðarins

Ólafur Pálsson, framkvæmdastjóri RMS framleiðir upplýsingatæknibúnað fyrir heilbrigðiskerfi út um allan heim.

15.30 Innkaupastefna Reykjavíkur og tilraunverkefni um hverfainnkaup Ingibjörg H. Halldórsdóttir, verkefnisstjóri um samræmda matseðla hjá Reykjavíkurborg 15.40 Útboð skólamáltíða og þjónustusamningar, kröfur til gæða og eftirfylgni Guðmundur Ragnar Ólafsson, innkaupastjóri Hafnarfjarðarbæjar 15.50 Sjónarmið foreldra Bryndís Haraldsdóttir, Heimili og skóli

17.00 Fundarlok Fundarstjóri, Atli Rúnar Halldórsson, ráðgjafi Aðgangur er ókeypis en tilkynna þarf þátttöku í síma 591 0100 eða á netfangið mottaka@si.is

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

16.00 Pallborðsumræður Auk fyrirlesara: Jón Axelsson, framkvæmdastjóri Skólamatar Unnsteinn Ó. Hjörleifsson, matreiðslumaður, Árbæjarskóla Guðrún Adolfsdóttir, ráðgjafi, Rannsóknarþjónustunni Sýni Guðjón Þorkelsson, sviðsstjóri nýsköpunar og neytenda, Matís Herdís Guðjónsdóttir, formaður Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands

lágmarkar læknisskoðanir, eykur öryggi og leiðir til gífurlegs sparnaðar fyrir einstaklinginn og samfélagið,“ segir Ólafur. Verkefnið byggist á smíði upplýsingatæknihugbúnaðar í formi áhættureiknivélar sem metur sjálfvirkt áhættu sykursjúks einstaklings á augnsjúkdómum og sjónskerðingu vegna sykursýki. Tæknin forgangsraðar sjúklingum en talið er að áhættureiknirinn geti skilað allt að 50% sparnaði þegar kemur að augnsjúkdómum tengdum sykursýki en um leið aukið öryggi sjúklinga um allt að 35%. „Með þessu geta læknar, annað heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingarnir sjálfir séð hvar þeir standa gagnvart áhættu varðandi þróun sykursýkiaugnsjúkdóma,“ segir Ólafur og bendir á kosti þess í heilbrigðiskerfi þar sem hvorki séu fyrir hendi miklir peningar né mannafli. „Vélin okkar getur sagt nákvæmlega til um hvenær sjúklingurinn á að koma aftur til skoðunar.“ Ólafur segir að unnið sé með Sjúkratr yggingum Íslands og heilbrigðisráðuneytinu að næstu verkefnum en það eru fleiri fylgikvillar sykursýki, hár blóðþrýstingur, mæðraskoðun, gigt og tannskemmdir. Allt byggist þetta á faraldsfræðilegri þekkingu sem er til staðar en með því að einangra

Vélin okkar getur sagt nákvæmlega til um hvenær sjúklingurinn á að koma aftur til skoðunar. stærstu áhættuþættina innan hvers sjúkdóms er hægt að búa til slíkar áhættureiknivélar. RMS er í samstarfi við Digital Health Care sem er stórt hugbúnaðarhús í Bretlandi sem sérhæfir sig í lausnum fyrir sykursýkisjúklinga. Þá er fyrirtækið einnig í samstarfi við aðila í Hong Kong og loks rannsóknarhóp í Vín um að innleiða sykursýkikerfi í samstarfi við yfirvöld í Sádi-Arabíu. Það verði eitt af stærri verkefnum komandi árs. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is


Jóla! r u í r se verði! ru æ b á fr á r ru ú g fí la jó g o r u Útiserí

1.690

Verð frá

2.290

Vnr. 88166792-3

Jólasveinn Jólasveinn í ljósaslöngu eða stiga.

Verð frá

Vnr. 88949201-37

Útisería

4.990

Útisería 20/40 eða 80 ljósa, glær, rauð, eða marglit, perustærð 3,5 cm. Við mælum með að úða allar útiseríur með sílikoni til að tryggja betri endingu.

Vnr. 88165794-5

Útisería Útisería 120 eða 180 ljósa, 10 m. Við mælum með að úða allar útiseríur með sílikoni til að tryggja betri endingu.

G er ð u v er ð sa m a n b u r ð ! G er ð u v er ð sa m a n b u r ð ! Verð frá

990 Vnr. 88900722-67

390

kr. m2

Vnr. 49800206/7/8

3.990

Upplýstar fígúrur

Vnr. 88946640/44/45

Slönguljós Slönguljós inni og úti, glær, rauð og mislit, 13 mm.

1.990

Upplýstar fígúrur. Snjókarl með sópi, jólasveinn á strompi eða jólasveinn með poka. 80 cm.

Útisería Útisería, 40/60/80 eða 120 ljósa, marglit, blá, græn eða rauð. Við mælum með að úða allar útiseríur með sílikoni til að tryggja betri endingu.

17.990

2.990 Vnr. 88902900

Vnr. 54306213

Framlengingarsnúra Framlengingarsnúra, appelsínugul, 10 m.

Sleði og hreindýr Sleði og 2 hreindýr, 75 cm.

Vnr. 88166791

Grenilengja GARLAND grenilengja með 80 ljósum, 5 m.

rð ! bu an m sa rð ve u rð Ge ! rð bu an m sa rð ve u rð Ge


12

fréttir

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Velferð Ungt fólk sem býr við félagslega erfiðleik a

Unga fólkinu fannst það hafa brugðist Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is

Átta ungmennum sem búa við félagslega erfiðleika fannst kerfið ekki hafa brugðist sér heldur að þau hefðu brugðist sjálf. Þau töldu sig illa undir það búin að fara í framhaldsskóla og einhver þeirra flosnuðu upp úr framhaldsskólanámi fyrir það eitt að hafa ekki efni á skólabókum. Þau höfðu þó framtíðarsýn sem bundin var við menntun. Þetta kemur fram í eigindlegri rannsókn sem Hervör Alma Árnadóttir, lektor við félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands, og Ægir Örn Sigurgeirsson, meist-

aranemi í félagsráðgjöf, gerðu og Hervör Alma kynnti á morgunverðarfundi um áhrif niðurskurðar á framhaldsskólann og brottfall á Grand hóteli á fimmtudagsmorgun. „Mest var áberandi þegar við spurðum um líf þeirra að þau töldu sig illa undir það búin að fara í framhaldsskóla og fannst kennarar í grunnskóla ekki hafa verið meðvitaða um vanda sinn,“ segir Hervör Alma. „Þeim finnst sem enginn hafi spurt um aðstæður þeirra og þau því verið afskipt.“

Hervör Alma segir niðurstöðu þeirra Ægis meðal annars hafa verið að stuðningur við ungt fólk í félagslegum vanda sé fyrir hendi en sá stuðningur sé oft ekki sá sem krakkarnir leiti eftir. „Okkur sýnist sem grípa þurfi fyrr inn í vanda barna og unglinga og láta þau ekki um að sækja sér aðstoðina sjálf heldur kynna þeim úrræðin sem fyrst, þá strax í grunnskóla, því þegar þau eru orðin 18 til 20 ára séu þau orðin of einangruð.“

Mest var áberandi þegar við spurðum um líf þeirra að þau töldu sig illa undir það búin að fara í framhaldsskóla og fannst grunnskólinn styðja illa við þau.

heimaþjónusta Ljósmæður ósáttar við fyrirhugaðar breytingar

Segja ráðuneytið fá slæma og óvandaða ráðgjöf Útsendingar Stöðvar 1 hafnar á netinu Sjónvarpsstöðin Stöð 1 hóf útsendingar nýverið en á dagskrá stöðvarinnar eru kvikmyndir og heimildarmyndir. Framhaldsmyndaflokkar bætast við dagskrá stöðvarinnar á næstunni, að því er forráðamenn hennar greina frá, en framkvæmdastjóri og eigandi stöðvarinnar er Hólmgeir Baldursson, stofnandi Skjás 1. Útsendingar Stöðvar 1 um netið eru nú hafnar á slóðinni www.stod1.is og er um samfellda opna dagskrá að ræða, án endurgjalds. Stöð 1 er fyrsta íslenska sjónvarpsstöðin sem sendir út samfellda ótruflaða heildardagskrá í rauntíma um netið en þessi dreifing á merki stöðvarinnar er viðbót við núverandi dreifingu um örbylgju, ADSL og ljósleið-

arakerfi Vodafone. Notendur netsins geta því horft á Stöð 1 hvar sem þeir eru tengdir á landinu. Auk þess hafa netútsendingar stöðvarinnar verið virkjaðar sérstaklega fyrir Appleviðtækin, Iphone, Ipod og Ipad. Útsending Stöðvar 1 er einungis opin fyrir íslenska netnotendur vegna höfundarréttarmála. Dagskrá Stöðvar 1 er aðgengileg á heimasvæði stöðvarinnar. Þar er að finna ýmsan fróðleik um þær kvikmyndir sem eru í boði, ásamt frekari upplýsingum, sýnishornum og fleira. Hjá sjónvarpsstöðinni starfa nú sex manns í fullu starfi við tæknilegar útsendingar og vinnslu auglýsinga, birtingar, markaðsmál og fleira. - jh

Heilbrigðisráðuneytið hefur til athugunar að færa heimaþjónustu við foreldra fyrstu viku í lífi barns þeirra af forræði ljósmæðra til heilsugæslunnar. Ekki er stefnt á að spara, heldur auka samfellu, sveigjanleika og skipulag. Ljósmæður segja þjónustuna verða dýrari, ópersónulegri og ómarkvissari. Ráðuneytið hafi fengið vonda ráðgjöf.

L

jósmæðrum lýst ekkert á fyrirhugaðar breytingar sem heilbrigðisráðuneytið hefur til athugunar að gera á heimaþjónustu við foreldra fyrstu vikuna í lífi nýfæddra barna þeirra. Ráðuneytið vill færa þjónustuna af forræði ljósmæðra til heilsugæslunnar með það að markmiði að „auka samfellu hennar, sveigjanleika og skipulag,“ eins og segir í skriflegu svari þess við fyrirspurn Fréttatímans. Kostnaður við þjónustuna er sagður verða svipaður, en samningur um heimaþjónustu ljósmæðra við Sjúkratryggingar Íslands rann út í febrúar á þessu ári. Guðlaug Einarsdóttir, formaður

Það er bókað að þetta verður dýrara og okkur ljósmæðrum finnst furðulegt á sparnaðartímum að gera meðvitað slíkar breytingar á þjónustu sem virkar vel. Félags ljósmæðra, segir ljósmæður óttast að sama manneskjan vitji ekki hvers barns heldur geti gerst að fjöldi komi að hverju barni. „Það er bókað að þetta verður dýrara og okkur ljósmæðrum finnst furðulegt

Upplifðu frelsi

á sparnaðartímum að gera meðvitað slíkar breytingar á þjónustu sem virkar vel,“ segir hún. Í svari heilbrigðisráðuneytisins segir að heimaþjónustan hafi aðeins staðið til boða ef ljósmóðir finnist sem sé reiðubúin að veita hana. Guðlaug segir það ekki hafa komið upp síðasta ár að foreldrar sem eigi rétt á þjónustu hafi ekki fengið hana. Hún bendir á niðurstöðu könnunar sem ljósmæður hafi gert nú í sumar og sýni að ekki hafi dregið úr heimavitjunum um helgar eða á frídögum, eins og ljósmæður óttist að gerist, verði þjónustan í umsjá heilsugæslunnar. Ljósmæður óskuðu eftir fundi með ráðherra í ágúst og hafa ítrekað þá ósk eftir að nýr heilbrigðisráðherra tók við, en ekki fengið. Þær vilja skýra mál sitt fyrir ráðherra.

Ætlar að hlusta á ljósmæður „Að geta heyrt tónlistina sína aftur eins og hún á að hljóma er lítið kraftaverk - ég heyri aftur söng fuglanna“

Pantaðu tíma í heyrnarmælingu í síma

568 6880

og prófaðu Agil

með framúrskarandi heyrnartækjum frá Oticon Áttu í erfiðleikum með að heyra í fjölmenni eða klið? Finnst þér aðrir tala lágt eða óskýrt? Tekur þú sjaldnar þátt í hópumræðum en áður? Allt þetta getur verið merki þess að heyrn þín sé farin að versna. Agil eru byltingarkennd ný heyrnartæki sem hjálpa þér að heyra betur með minni áreynslu. Tölvuörflagan í Agil er helmingi öflugri en áður hefur þekkst en tækin eru samt um helmingi minni en hefðbundin heyrnartæki og búa þar að auki yfir þráðlausri tækni. Ekki láta heyrnarskerðingu halda aftur af þér og verða til þess að þú missir úr í samskiptum við aðra. Njóttu þess að heyra áreynslulaust með Agil heyrnartækjum.

Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavík | Þjónusta á landsbyggðinni | Sími 568 6880 | www.heyrnartækni.is

©2010 Oticon Inc. All Rights Reserved.

Bubbi Morthens

„Okkur sýnist ráðuneytið hafa fengið slæma og óvandaða ráðgjöf og skort hafi á að málið væri skoðað til hlítar. En það hefur verið traustvekjandi að sjá að nýr heilbrigðisráðherra, sem tekið hefur sæti í umhverfisnefnd vegna virkjana á Suðurlandi, hefur lagt áherslu á að skoða þau mál út í hörgul áður en ákvarðanir eru teknar, þannig að við ættum að vera vongóðar um að sú taktík fylgi líka innan ráðuneytisins.“ Ráðuneytið ítrekar að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um að ráðast í þessar breytingar: „Fram er komið að landlæknir, Landspítali og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins styðja fyrirhugaða breytingu. Ráðuneytið mun kynna sér betur sjónarmið ljósmæðra áður en ákvörðun verður tekin.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is


ÍSLENSKA SIA.IS ARI 52075 11/10

Ávöxtun sjóða Stefnis

Sjóður

1 ár*

5 ár* / Árleg ávöxtun frá stofnun*

Blandaðir sjóðir Stefnir – Eignastýringarsjóður2 Stefnir – Samval2

9,0% 10,9%

9,6% 11,7%

27,4%

-24,2%

7,0% 16,3% 12,1% 12,4% 10,4%

8,2% 15,0% 12,8% 12,8% 10,4%

KMS – Global Equity1 KF – Global Value1 Stefnir – Erlend hlutabréf1

3,0% 7,5% 1,4%

14,8% 14,2% 14,7%

MSCI World (viðmið)3

-1,6%

13,4%

KMS BRIC

5,2%

21,4%

Íslensk hlutabréf Stefnir – IS 152

Íslensk skuldabréf Stefnir – Ríkisvíxlasjóður1 Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður1 Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur1 Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur1 Stefnir – Skuldabréf stutt2

Stofnaður: 18.02.09 Stofnaður: 28.01.09

Stofnaður 01.06.06

Erlend hlutabréf **

1

MSCI Emerging (viðmið)3

Stefnir – Scandinavian Fund1 MSCI Nordic (viðmið)

3

** Vakin er sérstök athygli á því að sökum gjaldeyrishafta Seðlabankans er ekki hægt að fjárfesta í íslenskum krónum í þessum sjóðum.

7,4%

19,4%

12,3%

12,6%

5,5%

9,23%

Stofnaður: 04.07.06 Stofnaður: 04.07.07

* 1 ár: 31.10.09–31.10.10. 5 ár: 31.10.05–31.10.10 árleg ávöxtun. Árleg ávöxtun frá stofnun: Ef sjóður er yngri en 5 ára.

Stefnir er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki sem rekur innlenda og alþjóðlega verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta. Stefnir er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins. Eignir í virkri stýringu eru um 270 milljarðar króna og viðskiptavinir um tuttugu þúsund talsins. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um ávöxtun í framtíð

Allar ávöxtunartölur eru í ISK. Tekið er tillit til umsýsluþóknunar við daglegan útreikning á gengi sjóðanna. Upplýsingar eru fengnar frá Arion verðbréfavörslu hf., sjodir.is (1 og 5 ár) og upplýsingaveitu Bloomberg (árleg ávöxtun frá stofnun).

Verðbréfaþjónusta Arion banka er söluaðili sjóða Stefnis

Kynntu þér sjóðina hjá starfsfólki verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000, í næsta útibúi eða á arionbanki.is/sjodir 1) Sjóðurinn er verðbréfasjóður samkvæmt lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Stefnir hf. 2) Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður samkvæmt lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Stefnir hf. 3) Upplýsingar fengnar af upplýsingaveitu Bloomberg. Vakin er sérstök athygli á að áhætta fylgir fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða tapast að öllu leyti. Fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir, sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóðum. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst því almennt vera áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Fyrri ávöxtun sjóða gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarávöxtun þeirra. Nánari upplýsingar um sjóðina, þ.á m. nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra, má finna í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu þeirra, sem nálgast má á www.arionbanki.is/sjodir.


gómsÆt i ePl

FYrir jólin

RAUÐ EPLI

RAUÐKÁL

358

278

KR./KG

KR./KG

43% afsláttur

PISTASÍUSTYKKI

179

ÐI

BESTIR Í KJÖTI

JÖTBOR

ÍSLENSKT KJÖT

I

42% afsláttur

TB KJÖ ORÐ

B

BESTIR Í KJÖTI

I

KR./KG

4130

R

KJÖTBORÐ

2399

Ú

LAMBALÆRI MEÐ VILLISVEPPUM

R

Verð frá

ÍSLENSKT KJÖT

Ú

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl

B

BESTIR Í KJÖTI

KR./KG

I

á mann

TB KJÖ ORÐ

KJÖTBORÐ

aðeins

R

Ú

Jólahlaðborð 1990

Ú

LAMBALÆRI

I

NÝfyTrirTjólin 1498

R

ríkulega útil átinl a jól aveis

KR./KG

B

RK

3498

KR./STK.

TB KJÖ ORÐ

Ú

399

R

I

1998

JÓLABRAUÐ

Ú

UNGNAUTA INNRALÆRI

KR./STK.

óDÝrt! Pantaðu veisluna þína á

www.noatun.is

eða í Austurveri, Hringbraut og Grafarholti

20% afsláttur

ÍM FERSKUR KJÚKLINGUR

695

KR./KG

869

noatun.is

Hamraborg – Nóatún 17 – Austurver - Hringbraut – Grafarholt


Við gerum meira fyrir þig

ÍSLENSKT KJÖT

ÍSLENSKT KJÖT

góður verður mOrgun

40%

HONEY NUT CHEERIOS, 482 G

afsláttur

GRÍSALUNDIR MEÐ SÆLKERAFYLLINGU

R

Ú

B

529 KR./PK.

tilBúið n í OFnin HOLLT OG GOTT BLÓMKÁLSGRATÍN

499 KR./PK.

BESTIR Í KJÖTI

KR./KG

Ú

I

2998

TB KJÖ ORÐ I

R

1799

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

KJÖTBORÐ

! engu líkt EGILS MIX 2L

189

20% afsláttur

KR./STK.

F

I

FERSKIR Í FISKI Ú

2698

ISKBORÐ

RF

KR./KG

RF

I

2158

Ú

STÓRLÚÐA Í SNEIÐUM

mmmm... M&M 3 TEGUNDIR

399

ISKBORÐ

KR./PK.

ESTRELLA CHEESE CURLZ ONION RINGS

399

KR./PK.

inDversgkerð matar PATAK’S SÓSUR, 4 TEG.

349

KR./STK.

425 g HATTING NORSK, GRÓF SMÁBRAUÐ

DÖNSK HERRAGARÐSÖND 2,6 KG

1998

KR./STK.

349 KR./PK.

GÖTEBORGS PIPARKÖKUR

498 KR./PK.


16

fréttaskýring

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ertu orkulaus?

Viltu lifa lífinu lifandi? Fyrirlestur um pH lífsstíl mikilvægi basískrar næringar

Súr eða basísk / ur? Hátt eða lágt pH gildi? Fyrirlesturinn er haldinn á Maður lifandi Borgartúni 24 Mánudaginn 22. nóv. kl. 19.00 Fyrirlesarar eru: Hanna Laufey Elísdóttir, Guðrún Helga Rúnarsdóttir næringarráðgjafar og microscopistar Aðgangur kr. 1500

BIGMIX BIG
MIX
ER
PARTÝVAKT
KANANS
Á
LAUGARDAGSKVÖLDUM ENGIN RÖÐ BARA RÉTT ÚTVARPSSTÖÐ BIGFOOT
HELDUR
SVO
ÁFRAM
UM
KVÖLDIÐ
Á
SKEMMTIS‐ TAÐNUM
SQUARE
LÆKJARTORGI

fréttaúttekt Hvað stoppar Helguvík?

Tugir milljarða þegar undir í Helguvík Var glapræði að fara af stað með álversframkvæmdirnar? Og hvað gerir Norðurál, nái forsvarsmenn þess ekki samkomulagi við Orkuveituna og HS Orku? Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ræddi við þá Ágúst Hafberg, upplýsingafulltrúa Norðuráls, Runólf Ágústsson, verkefnastjóra sveitarfélaganna um álverið, og Júlíus Jónsson, forstjóra HS Orku. Ljóst er að þegar hefur verið framkvæmt fyrir tugi milljarða króna, þótt enn sé óljóst hvort samkomulag náist um orku fyrir álverið.

M

álaferli eru eina leið Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, til þess að freista þess að fá til baka fimmtán milljarðana sína, sem það hefur lagt í byggingu álvers í Helguvík, verði niðurstaðan sú að HS Orka og Orkuveitan geti ekki staðið við gerða orkusamninga við félagið. Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Norðuráls, tekur ekki fyrir þetta fari málið á versta veg fyrir álfyrirtækið. Hann segir Norðurál hafa lagt af stað í góðri trú um að hefja rekstur álversins og eina áhættan sem það taldi sig taka, þegar það hóf uppbygginguna, hafi verið að orkan sem ritað var undir að álverinu stæði til boða fyndist ekki í iðrum jarðar. „Reynslan af jarðvarmasvæðum hefur verið góð og engin ástæða fyrir okkur að ætla að áformin myndu ekki ganga eftir,“ segir Ágúst en bendir einnig á að Norðurál hafi rekið álverið á Grundartanga í ellefu ár. „Þegar það var stækkað á árunum 2004 til 2008 stóðust allar áætlanir um afhendingu orku frá jarðvarmavirkjunum og því höfðum við enga ástæðu til að ætla annað en að svo yrði einnig um Helguvík.“ Hann blæs því á að áhættan hafi verið mikil. „Það hefur enginn meiri áhyggjur af áhættunni en við. Við höfum eytt miklu fé í áreiðanleikakannanir og vissum því að áhættan var ekki mikil. Hins vegar hefur eignarhaldið á HS Orku verið í uppnámi frá því að ríkið seldi hlut sinn í hitaveitunni. Pólitíkin hefur því valdið vandræðunum.“ Vandræðin eru víða í Helguvík og þar eru orkusamningarnir á milli Norðuráls og orkufyrirtækjanna ein þau stærstu. Deilendur eru einfaldlega ekki sammála um hvernig túlka eigi samningana. Í tilfelli HS Orku – hvorki hversu mikla orku eigi að afhenda til Helguvíkur né hvað hún eigi að kosta. Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, segir það þó ekki svo að HS Orka hafi reynt að snúa sig út úr samningunum við Norðurál í von um að geta samið um betra orkuverð við aðra. HS Orka hafi lagt fjóra milljarða í undirbúning við Reykjanesvirkjun svo að veita mætti orku til Helguvíkur, sem sýni hvaða hug þeir báru til verkefnisins.

Telja allar forsendur brostnar

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

„Mig minnir að afhenda hafi átt fyrstu orkuna í október 2010 þegar samningarnir voru undirritaðir í apríl 2007. Við höfum því sagt að allar forsendur séu brostnar og samningurinn sé í rauninni úr gildi runninn þó að við séum tilbúnir að semja við þá.“ Þið horfið þá ekki í aðra starfsemi en álver? „Það hefur ekki haft áhrif á þetta mál en auðviað þurfum við á einhverju stigi að huga að öðru ef þetta gengur ekki,“ segir Júlíus. „Við vonumst þó til að þetta verði að veruleika.“ Hann segir það ekki hafa breyst þótt deilt sé

um forsendurnar. Og deilt er um þær fyrir sænskum gerðardómi eftir að Norðurál kærði málið þangað fyrr í ár, en þrátt fyrir það reyna nú HS Orka og Norðurál að semja áður en sænski dómurinn fellur – sem búist er við að verði í mars. Menn eru sammála um að meiri akkur sé í því að ná samkomulagi. Norðurál stendur nú einnig í samningaviðræðum við Orkuveituna og kærði þann samning ekki til gerðardómsins.

Gætu leyst málin á stuttum tíma

Ágúst hefur fulla trú á því að það verði af álverinu og að ekki þurfi að koma til málaferla um skaðabætur, enda vinni allt að fjörutíu manns enn að byggingu þess. Nú þurfi að leysa úr þeim ágreiningi sem standi í vegi fyrir því að álverið rísi á næstu vikum svo að hægt sé að hefja framkvæmdir þar strax eftir áramót. Tryggja þurfi að Norðurál geti reist þrjá af fjórum áföngum til þess að ráðist verði í verkið. Að hans mati þarf margt að koma til svo að álverinu í Helguvík verði stungið í samband:

aOrkusamningarnir til

álversins þurfa að liggja endanlega fyrir – til að ná þeim þurfi rammaáætlun frá ríkinu að vera klár.

aLenda þurfi samningum um auðlindagjald.

a

Vissu þurfi um að stjórnvöld ætli ekki að standa í vegi fyrir verkefninu.

a

Klára þurfi skipulagsmál í Ölfusi.

a

Veita þurfi virkjanaleyfi á Reykjanesi sem Orkustofnun vinni að.

aÞá þurfi HS Orka að

klára samninga við sveitarfélögin.

Ágúst segir að öll þessi mál geti leyst á svipuðum tíma og þurfi ekki að leysast að fullu til þess að hægt sé að hefja framkvæmdir af fullum krafti heldur þurfi stefna og vilji að liggja ákvörðunum um framhaldið til grundvallar. Undir þetta mat tekur Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri sveitarfélaga um álver í Helguvík: „Ég er mjög bjartsýnn á verkefnið.“ Runólfur segir málið þó allt hafa tekið alltof langan tíma af hálfu stjórnvalda, en þau beiti ekki hindrunum nú. „Það eru ýmis mál óafgreidd en ég sé engar hindranir nú þegar suðvesturlínan er afgreidd.“ Runólfur viðurkennir þó að verkefnið sé mjög flókið og stórt. „Margt þarf að ganga upp en það er engin ástæða til að ætla að það geti ekki orðið.“

Það sækir enginn á ríkið sem þarf að eiga allt sitt undir því hvort eð er, enda stendur engin lagastoð fyrir því. Það eru alltaf endalausir möguleikar á að tefja mál þar og það er ekki skaðabótaskylt þótt tafir verði.“

En metur Júlíus stöðuna svo að málin leysist á næstu vikum? „Við erum með túrbínu á staðnum og ef við fáum virkjanaleyfi fyrir 80 megavöttum á Reykjanesi er hægt að bjóða verkið út með stuttum fyrirvara og hefja ákveðinn hluta að framkvæmdum. Að því leyti er hægt að byrja en fyrst þarf að semja og við föllumst ekki á þeirra túlkun á samningnum, heldur höldum okkar fram.“ Þá bendir Júlíus einnig á að þótt HS Orka félli frá sínum kröfum HELGARBLAÐ og skrifaði undir gætu Norðurálsmenn ekki gengið að samningnum nema með þeim fyrirvörum að Orkuveitan semdi við þá líka, sem flæki málin enn.

Ekki nóg að semja við einn

„Það dugir ekki að semja við annan hvorn okkar, skilst mér. Þeir eru ekki tilbúnir að fara í verkefnið fyrir fyrsta áfangann. Þeir gætu samið við annan hvorn okkar og tryggt fyrsta áfangann og tekið séns á framhaldinu en það hafa þeir ekki viljað gera,“ segir Júlíus. „Við erum hins vegar ekki tilbúnir að festa nema lauslega allt umfram 150 megavött. Það er erfitt að semja um fast verð á rafmagni sem ekki er vitað hvaðan á að koma. Við vitum að 80 megavött eiga að koma frá Reykjanesvirkjun og við erum að tala um 50 megavött í Eldvörpum. Þar erum við með holu og þekkjum svæðið. Það sem er umfram á eftir að rannsaka og ekki hægt að festa verð á slíku.“ Júlíus svarar því þannig, spurður hvað honum finnist um að Norðurál reyni að sækja bætur, fari svo að málið þróist á versta veg, að þeir verði að gera það sem þeir telji lög standa til. HS Orka sé að þeirra mati ekki bótaskyld. „Við höfum ekki


fréttaskýring 17

Helgin 19.-21. nóvember 2010

! ð r e v t r æ áb

f l o t t ur

fr

! r u ð a n t a v e t r a rf

úlpa

frábært verð

19.990 Allt að fjörutíu manns vinna að uppbyggingu álversins í Helguvík þótt enn sé alls óljóst hvort það tekst að stinga því í samband. Vonir standa til að það skýrist á næstu vikum.

enginn á ríkið sem þarf að eiga allt sitt undir því hvort eð er, enda stendur engin lagastoð fyrir því. Það eru alltaf endalausir möguleikar á að tefja mál þar og það er ekki skaðabótaskylt þótt tafir verði.“ En leysist þá deilan á næstu vikum? „Ég er ekki nógu spámannlega vaxinn til að segja neitt um það.“

Þrýstingur keyrir málið áfram

Í því erfiða árferði sem nú er bíða margir þess að ráðist verði í stórframkvæmdir og segir Runólfur sveitarfélögin áfjáð í að sjá álverið í Helguvík rísa. „Þetta er gríðarmikið hagsmunamál fyrir Suðurnes og allt landið. Tvö þúsund störf verða til

En við getum ekki, í ljósi stundaratvinnuástands, ráðist í tugmiljarða framkvæmdir og tuttugu ára samninga sem ekki standa undir sér.

- til skemmri tíma Viðskiptavinum með lán hjá Landsbankanum standa til boða nokkrir kostir til að lækka mánaðarlega greiðslubyrði sína til skemmri tíma. Fastar greiðslur · Greidd er föst fjárhæð af láninu í allt að 12 mánuði · Fyrir þá sem eru með íbúða- eða fasteignalán Frestun afborgana · Einungis eru greiddir vextir af láni í allt að 12 mánuði · Fyrir þá sem hafa orðið fyrir verulegri tekjuskerðingu eða ófyrirséðum breytingum á aðstæðum

NBI hf. (Landsbankinn), kt. 471008-0280.

Frestun afborgana og vaxta · Greiðslum af íbúða- eða fasteignalánum er frestað í allt að 12 mánuði · Fyrir þá sem hafa orðið fyrir verulegri tekjuskerðingu eða ófyrirséðum breytingum á aðstæðum Lækkun yfirdráttar · Skammtímaskuldir í formi yfirdráttar og kreditkortaskuldar eru endurfjármagnaðar á hagstæðari kjörum · Fyrir þá sem vilja losna við skammtímaskuldir

LAUSNIR FYRIR HEIMILI | landsbankinn.is | 410 4000

Vetaraúlpa með léttu og hlýju TOPSFILLFIBRE fóðri. 5.000 mm vatnsheldni og góð öndun. Herrastærðir.

Framhald á bls. 18

Léttari greiðslur

Við tökum vel á móti þér um land allt.

McKInleY caStle JacKet

ENNEMM / SÍA / NM44272

leyfi fyrir neinu af því rafmagni sem vantar ennþá og því höfum við ekki svikist undan samningum.“ Fyrirvararnir í honum segir hann að séu allir í fullu gildi. Virkjanaleyfi á Reykjanesi hafi ekki fengist né rannsóknarleyfi fyrir borunum í Grindavík, Eldvörpum og Krísuvík: „Þó að þeir hafi farið af stað í þeirri trú á sínum tíma að þetta myndi leysast þá hefur það ekki gerst. Það er ekki við okkur að sakast, jafnvel þótt menn væru sammála um verð og magn. Það er því best að dómstólarnir skeri úr um það.“ Júlíus segir HS Orku þó ekki geta sótt á ríkið vegna seinagangsins. „Nei, nei,“ segir Júlíus. „Það sækir


18

fréttaskýring

mjög hratt. Nú eru þúsund manns án vinnu í Reykjanesbæ og hátt í tvö þúsund á Suðurnesjum. Reiknað er með að um 40% starfsfólksins komi af Suðurnesjunum og 60% af höfuðborgarsvæðinu. Þetta er langstærsta hagsmunamál hvað snertir atvinnulíf á Íslandi í dag. Sveitarfélögin fá ekki tekjur af atvinnulausum og því er það þeim mjög í hag að

Helgin 19.-21. nóvember 2010

fólk fái vinnu.“ Júlíus segir þennan þrýsting í samfélaginu á að álverið í Helguvís rísi gera það að verkum að HS Orku hafi verið umhugað um að af verkefninu verði. „En við getum ekki, í ljósi stundaratvinnuástands, ráðist í tugmiljarða framkvæmdir og tuttugu ára samninga sem ekki standa undir sér.“ Þá segir hann að ekki sé

hægt að fjármagna framkvæmdir nema með því að sýna fram á arð. „Það hefur svo margt breyst frá árinu 2007. Síðan er alltaf verið að auka kröfur og kostnað,“ segir Júlíus og nefnir til dæmis kröfur í reglugerð um brennistein og fleira sem dúkki upp reglulega. „Það gerir þetta erfiðara og dýrara og það fæst ekki til baka nema í verðinu. Það er

Þegar álverið á Grundartanga var stækkað á árunum 2004 til 2008 stóðust allar áætlanir og því höfðum við enga ástæðu til að ætla annað en að svo yrði einnig um Helguvík. hjá okkur sem öðrum að forsendur 2007 eru ekki þær sömu og 2010.“ Spurður um verstu mögulegu lausnina fyrir HS Orku svarar Júlíus hana vera þá að leyfin fengjust og sænski gerðardómurinn dæmdi Norðuráli algjörlega í vil. „Þá gætum við ekki aukið raforkuframleiðsluna án þess að selja þeim Norðurálsmönnum hana. Þeim væri tryggður forgangur að þeirri orku sem við gætum framleitt. En ef við höfum ekki leyfi til að framleiða neina orku neins staðar sé ég ekki hvað svona dómur getur dæmt okkur til að gera.“ Ekki sé deilt um að orkan sé til. „Hún gæti hins vegar allt eins ekki verið þarna ef ekki má nýta hana.“ . .

.

- 110 R. hálsi 3

10 R.

R.

Merkilega rólegir Norðurálsmenn

En hvernig fer þessi pattstaða með móðurfélag Norðuráls? Eru forsvarsmenn þess óþolinmóðir? “„Nei,“ segir Ágúst. Hann segir þá merkilega rólega en bíða þó eftir því að framkvæmdir hefjist sem fyrst því vont sé að hafa fjárfest án þess að fá arð af fjárfestingum sínum. „Menn hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með hvernig hér hefur verið staðið að hlutunum,“ segir Ágúst og vísar í að hér sé of mikil ólga og lítill stöðugleiki í ákvörðunum stjórnvalda. Fréttatíminn spyr hann því hvað verði um það sem risið er af álverinu, verði ekkert af frekari framkvæmdum. „Við spáum lítið í hvað við gerum ef þetta gengur ekki en það er ljóst að það er ásókn í svona verkefni víða um heim,“ segir hann og bendir á að staðan sé önnur en var þegar ákveðið var að ráðast í Helguvík. Keppt sé um stóriðjuframkvæmdir. „Fyrirtækið stendur þó fullkomlega að baki áformunum. Hér viljum við vera.“

Ríkisstjórnin hefur brugðist heimilum landsins Hvar er ASÍ ? Með leiðréttingu lána munu allir hagnast; Bankarnir Lífeyrissjóðirnir og öll þjóðin

Betri ríkisstjórn Strax Leiðréttið lán heimilanna Strax Hættið hræðsluáróðri Strax

Við erum úr öllum flokkum Gönguhópurinn


* Miðað við óverðtryggðan bílasamning til 84 mánaða í íslenskum krónum, 70% lánshlutfall og 9,95% vexti. Hlutfallstala kostnaðar er 11,85%. Bíll á mynd: CR-V Executive 2.0i með samlitaða stuðara, sílsa, hjólboga og aurhlífar.

ing Ný send oma var að k s til landsin

CR-V 4x4 Elegance 2.0i - sjálfskiptur

CR-V 4x4 Executive 2.0i - sjálfskiptur

150 hestöfl • meðaleyðsla 8,4L/100km • CO2 útblástur 193g/km 17“ álfelgur • tvískipt loftkæling • skriðstillir • þokuljós • regnskynjari

150 hestöfl • meðaleyðsla 8,4L/100km • CO2 útblástur 193g/km 18“ álfelgur • tvískipt loftkæling • skriðstillir • þokuljós • regnskynjari leðurinnrétting • glerþak • rafstýrð stilling á ökumannssæti xenon ljós • fjarlægðarskynjarar

kr.

5.290.000

kr.

64.064

* miðað við 70% bílasamning óverðtryggðan til 84 mánaða

www.honda.is

kr.

5.990.000

kr.

72.501

* miðað við 70% bílasamning óverðtryggðan til 84 mánaða

Nýr CR-V passar. Með fjölda loftpúða, ABS, spólvörn, skrikvörn og endalausum öryggisatriðum passar hann börnin okkar, farþega og gangandi vegfarendur, jafnvel og bílstjórann. Hann passar ótrúlega vel þegar þú þarft að flytja marga eða mikið. Nýr CR-V passar af nákvæmni að jafnvægi krafts og eldsneytiseyðslu sé rétt og býður allt það besta í staðalbúnaði sem hugurinn girnist. Hann passar upp á umhverfið í framleiðslu og í akstri. Hann passar upp á glæsilega ásýndina. Hann passar við drauminn þinn um akstur í borg og byggð með sjálfskiptum, hljóðlátum og öflugum dísil- og bensínvélum. CR-V passar að laga sig óaðfinnanlega að þörfum eigandans. Komdu og mátaðu hvernig nýr CR-V smellpassar fyrir þig.

Vatnagörðum 24 - 26 Sími 520 1100 • www.bernhard.is

UMBOÐSAÐILAR: Bílver - Bernhard, Akranesi, sími 431 1985 • Höldur, Akureyri, sími 461 6020 • Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800 • Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535


20

viðtal

flugbann Eyjafjallagosið rifjaði upp ógnarflug breiðþotu gegnum gosmökk

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Áttum tíu mínútur eftir áður en vélin endaði í hafinu Ógnir og áhrif Eyjafjallajökulsgossins á íbúa undir jöklinum og örvænting áhafnar og farþega breiðþotu British Airways sem flogið var gegnum eldfjallaösku fléttast saman í nýrri Útkallsbók Óttars Sveinssonar. Flugstjóri risaþotunnar er gagnrýninn á viðbrögð flugmálayfirvalda í kjölfar gossins á Íslandi.

V

ið töldum víst að vélin færi í hafið enda vissum við ekkert hvað var að gerast,“ segir Eric Moody flugstjóri en hann stýrði Boeing 747 breiðþotu breska flugfélagsins British Airways árið 1982 er hún varð vélarvana í 37 þúsund feta hæð yfir hafi suður af eynni Jövu í Indónesíu. Síðar kom í ljós að eldfjallaaska olli því að á öllum fjórum hreyflum þotunnar drapst. Eric Moody var rækilega minntur á þennan atburð á liðnu vori er gos hófst í Eyjafjallajökli og í kjölfarið var flug bannað í lengri tíma í stórum hluta Evrópu, bann sem hafði gríðarleg áhrif á flug um allan heim. „Þegar ég heyrði snemma morguns að gosið truflaði flug datt mér í hug að hringt yrði í mig en atið byrjaði klukkan rúmlega sex þennan fyrsta dag og stóð linnulaust fram á næstu nótt og byrjaði aftur árla næsta dags,“ segir Moody. Þegar gosið í Eyjafjallajökli hafði staðið í viku hafði breski flugstjórinn verið stanslaust í viðtölum við fjölmiðla heimsins vegna atburðarins við Jövu 28 árum áður. Þessir tveir atburðir eru sögusvið nýrrar Útkallsbókar Óttars Sveinssonar, Útkall, pabbi, hreyflarnir loga. Í bókinni eru fléttaðar saman spennandi og persónulegar frásagnir af því sem gerðist í eldgosinu í Eyjafjallajökli og fyrrgreindu flugi British Airways breiðþotunnar sem var um það bil að hrapa í hafið með 263 manns um borð.

Vélarvana þotan sem risavaxin sviffluga

Flug Erics Moody á sínum tíma var ein helsta ástæða hins víðtæka flugbanns í Evrópu, banns sem hafði áhrif á ferðalög milljóna manna og kom verulega við fjárhag fjölda flugfélaga. Flugstjórinn lýsir því svo að eldingar og leifturfyrirbrigði, eins konar hrævareldar, hafi leikið um vélina áður en ósköpin byrjuðu, en á skömmum tíma drapst

á öllum fjórum hreyflum breiðþotunnar. Fjórtán mínútur liðu þar til tókst að koma fyrsta hreyflinum í gang að nýju. Allan þann tíma var risaþotan sem svifluga en vélin missti stöðugt hæð, var komnin niður í 12 þúsund fet þegar lokst tókst að koma hreyflunum í gang á ný, einum af öðrum. „Við áttum tíu mínútur eftir áður en vélin endaði í hafinu,“ segir Moody. Ekki þarf að hafa mörg orð um angist farþeganna um borð, sem sáu eldtungurnar standa aftur úr öllum hreyflum vélarinnar áður en þeir hljóðnuðu. Flugstjórinn segir þó að ofsahræðsla hafi ekki ríkt. Flugmönnunum tókst að lenda þotunni á þremur hreyflum á flugvellinum í Jakarta en í aðfluginu sást nánast ekkert út úr stjórnklefa vélarinnar vegna þess hve sandblásnar rúðurnar voru eftir eldfjallaöskuna.

ný á Íslandi, menn verði að vera raunsæir og meta stöðuna miðað við öskumagn.

Hver dagur bónus

Við vissum ekkert hvað var að gerast.

Alltof harkaleg viðbrögð við gosinu á Íslandi

Moody segir viðbrögð flugmálayfirvalda í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa verið réttlætanleg fyrsta sólarhringinn eftir að gosaska barst frá Eyjafjallajökli en þegar frá leið hafi viðbrögðin verið alltof harkaleg og staðið of lengi. Hann segir að því hafi ráðið reynsluleysi og þekkingarskortur flugmálayfirvalda og bendir m.a. á að eina flugvélin sem búin var mælingartækjum til þess að mæla þéttni öskulags á bresku flugstjórnarsvæði hafi ekki verið flughæf. Túlkun breskra flugmálayfirvalda hafi verið einföld; aska í lofti, ekkert flug. Moody bendir t.d. á að í Indónesíu séu 82 virk eldfjöll og gos í einhverju þeirra á öllum tímum. Meta þurfi þéttni gosöskunnar og í hvaða hæð hún sé. Vel hefði verið gerlegt að fljúga í lægri flughæðum í Evrópu á liðnu vori. Hann segist þó vona að flugmálayfirvöld fari ekki alveg í hina áttina, gjósi á

Eric Moody gagnrýnir flugmálayfirvöld vegna of harkalegra viðbragða við gosinu í Eyjafjallajökli. Ljósmynd Hari

Í hinni nýju Útkallsbók sinni ræðir Óttar jöfnum höndum við fólkið sem upplifði Eyjafjallagosið, brottflutning þess frá heimilum sínum og óvissu um framtíðina, og áhöfn og farþega breiðþotunnar sem voru þess fullvissir að dagar þeirra væru taldir. Í bókinni segir Betty Ferguson, 85 ára, sem býr á Nýja-Sjálandi og var einn farþeganna í hinu örlagaríka flugi: „Um borð í vélinni okkar var fólk af ólíku þjóðerni og litarhætti sem aðhylltist mismunandi trúarbrögð og pólitískar skoðanir, það var af öllum stéttum og með ólíka skapgerð. Allt leit það á lífið með mismunandi hætti. Þetta kom ekki í veg fyrir það að við stóðum öll saman, studdum hvert annað, deildum tilfinningum okkar og létum okkur umhugað hvert um annað. ... Það eiga nefnilega ekki allir kost á að lifa lífinu eins og hver dagur sé bónus. Þegar ég finn ilminn af blómunum og nýt lífsins á margan annan hátt man ég alltaf eftir þessu. Ég held að Íslendingar hugsi á svipaðan hátt þegar þeir meta líf sitt eftir eldgosið í Eyjafjallajökli.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

„Þeir eru allir farnir“ Hjarta Angeliku tók kipp: „Þegar ég náði andanum leit ég út á vænginn mín megin. Þar kom líka eldur aftan úr báðum hreyflum. Svo mikill að þetta minnti mig á það þegar NASA-eldflaugum er skotið á loft. Það var kominn mikill eldur í alla fjóra hreyfla

vélarinnar. Ég fékk algjört áfall. Reykurinn var líka að aukast inni í vélinni. Hugurinn varð tómur ... hætti að starfa.“ Flugmennirnir reyndu eins og þeir gátu að átta sig á ástandinu. Þeir sáu nú að hreyfill tvö var líka að drepa á sér. Eric flugstjóra leist ekki

Útkall, pabbi, hreyflarnir loga.

á blikuna. „Nú urðum við enn ruglaðri. Hvað var þetta eiginlega? Ég trúi þessu ekki hugsaði ég ráðvilltur. Þá sagði Barry: “Flugstjóri, númer þrjú er líka farinn“ ... og örstuttu síðar: „og líka hreyfill númer eitt. Þeir eru allir farnir!““


Helgin 19.-21. nóvember 2010

Vertu Velkomin/n í nám Við

Háskólann á akureyri

opnað Hefur Verið fyrir innritun á Vormisseri 2011 Óttar Sveinsson, höfundur Útkallsbókanna, með Eric Moody. Flugstjórinn heldur á stýri Boeing 747, breiðþotu British Airways, sem var hætt komin eftir flug gegnum eldfjallaösku árið 1982.

Velgengni Útkallsbóka erlendis Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa notið vinsælda í útlöndum. Þær hafa verið gefnar út í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Hollandi. Rescue 911 gerði sjónvarpsþátt eftir einni bókanna og var hann sýndur í yfir fjörutíu löndum. BBC hefur einnig sýnt efni úr bókunum auk þess sem Readers Digest hefur birt efni. Næsta Útkallsbók sem væntanleg er í útgáfu erlendis er Útkall – árás á Goðafoss í Þýskalandi á næsta ári.

Grunnnám á vormisseri:

Framhaldsnám á vormisseri:

Fjölmiðlafræði

M.S. í auðlindafræði

Kennarafræði

Diplómunám í heilbrigðisvísindum

Líftækni

Diplómunám í menntunarfræðum

Lögfræði

M.S. í heilbrigðisvísindum

Nútímafræði

M.Ed. í menntunarfræðum

Samfélags- og hagþróunarfræði

M.A. í menntunarfræðum

Sálfræði Sjávarútvegsfræði Viðskiptafræði Þjóðfélagsfræði

Innritunargjald fyrir misserið kr. 22.500

kynntu þér málið á www.unak.is Umsóknarfrestur er til 2. desember

NÝJAR OG GLÆSILEGAR LEIGUÍBÚÐIR FYRIR 60+ FRÁBÆR STAÐSETNING

VELKOMIN Á SÝNINGU NÝRRA ÞJÓNUSTU- OG ÖRYGGISÍBÚÐA HRAFNISTU FYRIR ELDRI BORGARA VIÐ BOÐAÞING 22-24 Í KÓPAVOGI Eldri borgurum og aðstandendum þeirra er boðið í heimsókn laugardaginn 20. nóvember kl. 14-17 til að skoða þjónustu- og öryggisíbúðir Hrafnistu við Boðaþing 22-24 í Kópavogi. Ellefu fullbúnar íbúðir til sýnis: A-íbúðir, tveggja herbergja, með öllum innréttingum, raftækjum, eikarparketi og öryggisgólfdúk á baðherbergi. C, D og F-íbúðir, þriggja herbergja, með öllum innréttingum, raftækjum, eikarparketi og öryggisgólfdúk á baðherbergi. Kaffiveitingar í Þjónustumiðstöðinni við Boðaþing frá kl. 14 til 15. Gissur Páll Gissurarson, tenór, og Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, skemmta gestum.

Glæsileg þjónustumiðstöð Innangegnt er í þjónustumiðstöð og hjúkrunarheimili um tengigang sem tengist Boðaþingi 22-24. Í þjónustumiðstöðinni er fjölbreytt þjónusta í boði, fjölnotasalur með eldhúsi, hár- og fótsnyrting, sjúkraþjálfun, föndursalur og sundlaug. Útivistarperlur í næsta nágrenni Sunnan við húsið er glæsilegur púttvöllur og leiktæki fyrir barnabörnin. Göngustígar við húsið eru tengdir göngu- og reiðstígum sem liggja um hverfið og að útivistarperlunum við Elliðavatn og Heiðmörk.

Á sýningarstað liggja frammi kynningarbæklingar um íbúðirnar og upplýsingar um leiguverð. Nánari upplýsingar um íbúðirnar má fá á www.hrafnista.is, á skrifstofu Sjómannadagsráðs í síma 585 9301 / 585 9302 / 585 9500. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið asgeir.ingvason@hrafnista.is

ÍSLENSKA DAS 52346 11.10

OPIÐ HÚS LAUGARDAG KL. 14-17


22

viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ben-tu í vestur! Spenntur? Það er ekki laust við það. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson hefur ríka ástæðu til að vera fullur eftirvæntingar því hann er á leið til New York um helgina ásamt fríðu föruneyti. Tilefnið er sýningar á leikritinu Hamskiptunum þar í borg. Gísli Örn sagði Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur frá ævintýrum síðustu ára og gagnrýnandanum sem hefur örlög Hamskiptanna í hendi sér. Ljósmynd/Hari

H

ann heitir Ben,“ segir Gísli og glottir. Við erum að tala um gagnrýnanda New York Times, Ben Ratliff. Að sögn Gísla mætti halda að umræddur maður væri eini gagnrýnandinn í borginni því að hann er sá sem ræður því hvaða sýningar lifa í New York og hverjar floppa. Í orðsins fyllstu merkingu. Um helgina fljúga Gísli Örn, Ingvar E. Sigurðsson, Nína Dögg Filippusdóttir, og fleiri úr hópnum sem stendur að Hamskiptunum, vestur um haf og þann 30. nóvember verða Hamskiptin frumsýnd í BAM-leikhúsinu í New York. Alls eru fyrirhugaðar átta sýningar og er uppselt á þær allar. Ben ætlar að mæta á eina þeirra. Gísla finnst þessi Ben-uppákoma greinilega bæði ógnvekjandi og fyndin. „Þessi sýning okkar í New York er stór stund og það hefur verið mikil vinna að undirbúa hana. Að margra mati gætu Hamskiptin gengið mjög vel í Ameríku. En það veltur allt á þessum eina gagnrýnanda. Það er bara þannig að ef hann segir „yes, it‘s on“ þá eigum við jafnvel möguleika á að fara með sýninguna á Broadway. Ef hann segir að þetta hafi ekki verið nógu gott þá getum við bara gleymt því,“ upplýsir Gísli og pantar sér svart te þar sem við sitjum á Kaffi París á þriðjudagsmorgni. Á næstu borðum sitja túristar og stöku útigangsmaður sem hefur flúið rigninguna fyrir utan. Gísli segir hryllingssögu af vini sínum sem hafði sett upp verkið Veisluna í London með góðum árangri. „Sýningin var mikið „success“ þannig að hún var færð upp á Broadway. Uppsetningin kostaði mörg hundruð milljónir króna. Svo kom frumsýning. Ben mætti og sagði bara „nei, þetta er ekki nógu gott“. Tíu dögum síðar varð að loka og framleiðandinn tapaði nokkur hundruð milljónum. Þetta er rosalegt! Allt í einu eru allir farnir að tala við mann um einhvern Ben hjá New York Times. Ben þetta, Ben hitt. Í þeirri umræðu er maður kominn eins langt frá tilgangi leikhússins og hægt er. Þó að þetta sé fyndið í fáránleika sínum þá er þetta um leið óþolandi. Það er óþolandi yfirhöfuð þegar gagnrýnendum er gert hátt undir höfði. Þegar þeir eru orðnir mælikvarði hvort sýning sé góð eða vond. Og maður er sjálfur sekur um að hafa notað stjörnugjöf og svoleiðis í markaðssetningu. Í dag finnst mér það röng þróun.“ Er það toppurinn á leiklistartilverunni að komast á Broadway? „Nei, alls ekki. Það er bara mikið „hype“ í kringum það. Maður hefur heyrt talað um Broadway frá því maður byrjaði í leiklist, rétt eins og West End í London. Þegar einhver fór að tala um að við kæmumst kannski á Broadway með sýningar þótti okkur það auðvitað dálítið merkilegt. Enda væri það vissulega sérstakur áfangi ef svo færi. Við höfum oft kitlað markaðinn í New York, bæði með Rómeó og Júlíu og Hamskiptunum, og komist nálægt því að ná í gegn. Við vorum t.d. með undirritaðan samning í höndunum um að fara með Rómeó og Júlíu á Broadway. En hann var svo lélegur að ég hafnaði honum á síðustu stundu.“ Þarna er Gísli að vísa í leikhópinn Vesturport, sem hefur ekki bara valdið straumhvörfum í íslensku leiklistarlífi, heldur margoft borið hróður

íslenskrar leiklistar út fyrir landsteinana, nú síðast með uppfærslu leikhópsins og Borgarleikhússins á Faust í London. Gísli segir ameríska leiklistarmarkaðinn gríðarlega peningadrifið fyrirbæri. „Að vissu leyti virðist þetta bara snúast um að fá Tony-verðlaun og græða peninga. En svo horfir maður framhjá því, vegna þess að hvort sem það er á Broadway eða í Borgarleikhúsinu þá er galdurinn og verðlaunin að vera með fólkinu á sviðinu og úti í sal. Þá hugsar maður í auðmýkt um hvað þetta eru mikil forréttindi, því það er alltaf gefandi. Það er alltaf jafn mikil áskorun og jafn merkilegt. Það að fá tækifæri til að gera það í New York eru líka forréttindi og það væri tilgerðarlegt að ætla að gera lítið úr því. “

Hélt verðlaunin vera Nígeríusvindl

Árið hefur verið viðburðaríkt. Gísli er nýkominn frá London, þar sem Vesturport, í samstarfi við Borgarleikhúsið, sýndi Faust í hinu virta Young Vic leikhúsi. „Það var dálítið fullorðins,“ segir hann um þá reynslu. „Alvöru pressa. Alltaf þegar við komum til London með sýningar velti ég því fyrir mér hvort þetta sé síðasta skiptið okkar. Á þetta eftir að selja miða? Á fólk eftir að verða ánægt með þetta? Því ef þetta floppar þá komum við kannski aldrei aftur. Þá er ævintýrið úti. Og vissulega voru dómarnir mismunandi en þá erum við aftur komin að því sem á ekki að skipta máli. Þannig að eftir stendur upplifun sem var á alla kanta ánægjuleg.“ Að vanda var Gísli með óþarfa áhyggjur. Fást gekk fyrir fullu húsi í heilar sex vikur. Gísli hefur þó örlitla reynslu af hinni hliðinni á teningnum, því fyrsta sýningin hans fór á hausinn. Það var söngleikurinn Rocky Horror, sem hann setti upp í Noregi um tvítugt. „Ég byrjaði á botninum, náði bara góðri spyrnu þaðan og áttaði mig á því hvernig ætti ekki að gera hlutina,“ upplýsir hann. Í haust var tilkynnt að Vesturport fengi evrópsku leiklistarverðlaunin í ár en það eru virtustu leiklistarverðlaun heims. „Þessi verðlaun sem við fáum kallast „New Theatrical Realities“ og eru eins konar frumkvöðlaverðlaun. Þegar það var hringt í okkur vegna verðlaunanna héldum við fyrst að um einhvers konar Nígeríusvindl væri að ræða. Á línunni var einhver ráðuneytis-Ítali sem talaði mjög lélega ensku og sagði að við yrðum að skrifa undir einhverja pappíra: „You sign! You Sign! You happy? You happy?“ Svo áttuðum við okkur smátt og smátt á þessu og þetta þykir víst góð viðurkenning. Það vantar að minnsta kosti ekki umstangið í kringum afhendinguna, sem verður í Pétursborg í apríl á næsta ári. Við eigum að mæta með Faust, Hamskiptin og sýna brot úr því sem við ætlum að gera næst. Evrópuráðið býður sjö hundruð gagnrýnendum, leikhússtjórum og fleirum til að sjá þetta. Þannig sjá viðstaddir fyrir hvað verið er að verðlauna okkur. Þetta verður áhugavert.“

Eldskírn hjá Disney

Ferðalög eru stór hluti af tilveru leikarans. Fyrir tveimur árum dvaldi Gísli í fimm mánuði í Marokkó við tökur á Disney-myndinni Prince of Persia, sem var frumsýnd fyrr á þessu ári. Á meðal leikara voru Hollywood-leikararnir víðfrægu Jake Gyllenhaal og Ben Kingsley. „Ég fékk það verkefni út á sýningarnar á

Rómeó og Júlíu. Þegar ég hitti leikstjórann, Mike Newell, sagði hann eftir smá spjall: „Varst þú ekki Rómeó í Rómeó og Júlíu?! Ég játti því og þá sagði hann orðrétt: „Best fucking thing I’ve ever seen, I want you to play the part.“ Eftir að Jerry Bruckheimer sá svo einhverjar klippur úr íslenskum myndum sem ég hafði leikið í var ég ráðinn. Mike mætti svo á Faust núna í London. Það væri óskandi að einhver annar leikari úr hópnum fengi að vera í næstu myndum hans. Enda sagði hann aftur: „That was fucking great.“ Ég undirbjó mig eins vel og ég gat og mætti svo á tökustað þar sem ég átti að vinna með leikurum sem ég hafði fram að því bara séð í heimspressunni og slúðurblöðunum. Maður dílaði við þetta klassíska dílemma leikarans um að maður ætti eftir að gera allt vitlaust og að leikstjórinn myndi öskra fyrir framan alla „hvaða bjáni ... hver kom með ... HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ ÞENNAN?! Þú ert REKINN!!! Auðvitað var þetta ákveðin eldskírn og svipuð tilfinning og þegar ég fór í inntökupróf í Leiklistarskólann. Mér leið eins og ég kynni ekkert. Allt í einu var Ben Kingsley að leika á móti mér ...“ Hvernig var hann? „Hann er mjög prívat. Til að byrja með heilsaði hann bara þegar hann mætti en það fór ekkert spjall af stað. Ég kynntist honum ekkert áður en ég fór í tökurnar með honum. Vissi bara að ég væri að fara að leika á móti Gandhi í fyrsta skipti. Maður væri ekki mannlegur ef það tæki ekki pínulítið á taugarnar! Svo þurfti ég að losa mig við allt það og ná að vera í því augnabliki sem ég átti að vera að leika í myndinni. Komast fram hjá hugsuninni „ú, þetta er Ben Kingsley! En það er jú vinna manns. Og manni líður alltaf eins

„Allt í einu eru allir farnir að tala við mann um einhvern Ben hjá New York Times. Ben þetta, Ben hitt. Í þeirri umræðu er maður kominn eins langt frá tilgangi leikhússins og hægt er. Þó að þetta sé fyndið í fáránleika sínum þá er þetta um leið óþolandi.“

og maður hafi aldrei lært neitt eða búi ekki að neinni reynslu. Að það sé árið núll.“ Ég verð að spyrja um Jake Gyllenhaal ... „Fyrsta takan mín með Jake, sem var reyndar fyrsta senan sem var tekin upp með mér, var þannig að við vorum í svaka bardaga. Við vorum búnir að æfa mikið með bardaga-kóreógröfum en höfðum aldrei æft bardagann hvor á móti öðrum. Þegar það kom að þessu töluðum við aðeins um þetta og svo var bara „action“. Sverðin skullu saman og svo brotnaði þumallinn á mér þegar Jake dúndraði sverðinu sínu beint á puttann á mér. Þannig var nú fyrsti dagurinn í Hollywood. En ég er að verða vanur því að brotna í vinnunni. Björn Hlynur braut á mér nefið í Brimi.“

Á tali við Gandhi

Gísli leikur einn aðalskúrkinn í myndinni og er nánast óþekkjanlegur í þeirri múnderingu sem hlutverkinu fylgdi. „Svo lék ég bara senurnar aftur og aftur og fann smám saman hvernig sjálfstraustið byrjaði að koma. Hugsaði „Já, ókei. Það er enginn búinn að öskra „cut - þú ert rekinn!“ Svo þegar ég fór loks að ræða við Ben Kingsley þá kom í ljós að hann er auðvitað „nice“ gæi. Það er venjulegur maður þarna á bak við.“ Þannig að þið eruð bara bestu vinir? „Við erum það, ég, hann og fimmta konan hans! Ég held að hann sé búinn að gifta sig fimm sinnum. Þetta hljómar allt hálf fjarstæðukennt. Einhver gaur frá Reykjavík að leika í Hollywood-mynd af þessari stærðargráðu ...“ „Það er það. En svo má maður ekki Framhald á bls. 24


VÖRUR

ÁRA AFSLÁTTUR

25 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ Í tilefni af 25 ára afmæli Hátækni bjóðum við fjölmörg frábær tilboð í verslun okkar. Að auki bjóðum við sérstakan 25% afmælisafslátt af 25 sérvöldum vörum fram til áramóta.

TTilboðsverð ilbo

269.995 kr.

Verð áður 319.990 kr.

25 vörur á 25% afmælisafslætti. Fylgstu með framhaldinu.

42”” LG Plasma HD R 600 600Hz TV • HD-Ready Plasma sjónvarp með afar þunnum sjónvarpsramma 42PJ650N

• 1366 x 768 punkta upplausn • 600 Hz. stafrænn móttakari • USB tengi • DivX HD stuðningur • 2 x HDMI

Yamaha YHT-S400 3.1 heimabíókerfi • Front Surround 3.1 heimabíókerfi með innbyggðu FM útvarpi • 3 x HDMI tengi / Uppskölun í Full HD 1080p • Bassabox innbyggt í magnara þar sem allar tengingar eru

7

• Aðgerðir á skjá • Glæsilegt sett og góður hljómur

74000021076

YHTS400

vara ra

MRX CB25 Heyrnatól

22.995 995

25% 5% % 2.246 2 246 46 kr. k

vara

42LD750N 42LD

32LD320N 32LD

TTilboðsverð ilboð

TTilboðsverð ilboð

Útvarp viðar„CONCERTO“

249.995 kr.

Verð áður 279.990 kr.

32” LG LCD TV

42” LG LCD FHD 200Hz TV

• HD Ready LCD sjónvarp frá LG • 1366 x 768 punkta upplausn • XD Engine myndvinnslubúnaður • 2 x HDM • USB 2.0 • SRS True Surround

• Glæsilegt 42 tommu Full HD LCD sjónvarp • 200 Hz. • 1920 x 1080 punkta upplausn • 3 x HDMI • LAN • 2 x USB 2.0 • WiFi • DLNA og DivX HD stuðning

25% 5% 5.2 5.246 kr.

vara

24

1

Verð áður 119.990 kr.

6.995

51EF0210AA00

99.995 kr.

Headset HS-1000 F Fa Fatal1ty ata

11.995

25% 8.996 kr.

vara a SF213-B1

17 iPod fylgir ekki

SYSMCR040

169.995 9.995 kr. kr.

14.995

49.995 kr.

Verð áður 59.990 kr. Ver

37” LG LCD Full HD 50Hz TV

Yamaha MCR040 Mic Micro-stæða grá

• Full HD LCD sjónvarp frá LG með 1920 x 1080 punkta upplausn • XD Engine myndvinnslubúnaður • 2 x HDMI • USB 2.0 • SRS True Surround (2x10W) hljóðkerfi

• Falleg stereóstæða með 2x15w hátölurum • Geislaspilari • iPod dokka • USB 2.0 tengi • Heyrnatólatengi og 3.5mm AUX in

vara a

3

iPod

fylgir

25% 11.246 kr.

ekki

TSX130

37LD450N

Tilboðsverð erð

Armfesting A f i 2 arma 13"-27" 3" 2

TTilboðsverð ilbo

Yamaha Desktop pA Audio Aud dio

69.995

25% 52.496 kr.

vara

6

XAM-7-B

PIPAR \ TBWA • SÍA • 102762

5009108

14

X-mini Max II Black

12.995

Opið: virka daga 9.30 –18 | Laugardaga 12–17

25% 9.746 kr.


viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Þannig var nú fyrsti dagurinn í Hollywood. Listin og kreppan En ég er Finnurðu fyrir breyttum viðhorfum til að verða Íslendinga eftir hrun? „Nei, ég verð ekki var við að nokkur vanur því maður viti neitt um IceSave. Menn segja að brotna kannski, „já, fóruð þið ekki á hausinn?“ Svo pælir enginn meira í því. Þetta er eins í vinnunni. og með allt annað í lífinu. Hver og einn er Björn upptekinn af sínu eigin, hvort sem það er Hlynur braut hér eða annars staðar.“ Á listin undir högg að sækja á á mér nefið í krepputímum? Brimi.“ „Listamenn hafa alltaf verið undirfjár-

Auglýsing dagblað 5d x 10 cm

Sjálfur ofurkvikmyndaframleiðandinn Jerry Bruckheimer heillaðist af Faust í London. Ljósmynd/Grímur Bjarnason.

mikið úrval fyrir allar gerðir bíla góð greiðslukjör

ÞRJÁR FULLKOMNAR ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR www.pitstop.is Rauðhellu 11, Hfj.

Hjallahrauni 4, Hfj.

Dugguvogi 10

 568 2035

 565 2121

 568 2020

magnaðir. Vesturport hefur alltaf fengið litla sem enga styrki. En við erum vissulega þakklát fyrir að einhverjir skuli sýna okkur velvild. Það er hvatningin sem býr að baki sem skiptir máli. Svo eru peningaupphæðirnar sem veittar eru yfirleitt hálfgerðir bjarnargreiðar. Sérstaklega til sjálfstæðu leikhópanna. En á sama tíma eru þeir oft neistinn sem kveikir bálið. Listin mun alltaf þurfa að berjast og verja sig. Það virðist vera eilíf barátta. En við munum finna leið. Menn finna alltaf leiðir.“ Viðtalið endar á sama hátt og það byrjaði: Með umræðum um New York ferðina og um hann þarna ... hvað sem hann heitir. Já, alveg rétt: Ben. „Þetta er mjög spennandi, burtséð frá þessari fallöxi sem hangir yfir okkur. Frumsýning á Hamskiptunum úti er 30. nóvember og 2. desember kemur svo sleggjudómurinn. Þá skrifar Ben sína gagnrýni. Burtséð frá því hvernig dómurinn í New York Times verður þá reynir maður að staldra við og njóta þess að vera í New York að sýna. Það verður ekkert „ó, nei ég fékk vondan dóm“. Ég reyni að brynja mig gegn slíku. Þar koma fimleikarnir inn, sjáðu. Fjöldi manns hefur boðað komu sína og ég er fullur tilhlökkunar og eftirvæntingar. Við munum stíga fram á altarið og teygja hálsinn langt fram. Ben, here we come!“

Ð LLT A 6 MÁN A Í U T

T S U LA

A T X VA VI

SA &

D

9.775

Frá kr. 175/65 R 14 – 98 Frá kr. 10.4 185/65 R 14 – 75 .4 1 1 kr. á Fr 185/65 R 15 – 15 .8 1 1 Frá kr. 195/65 R 15 – 65 .3 4 1 kr. á Fr – 205/55 R 16

sé dyggð að vinna ekki.“ Þar hefur Gísli m.a. samanburðinn frá Noregi, þar sem hann bjó um tíma. „Í Noregi er alger dyggð að vinna ekki! Þar eru öfgarnar í hina áttina. Þar er glæpur að vinna eftir klukkan þrjú á daginn. Þar er glæpur að hafa ekki farið á gönguskíði um helgina og að eiga ekki sumarbústað og bát, sem þú nota bene notar nánast daglega,“ segir hann hlæjandi og hristir höfuðið yfir þessari vitleysu.

AR

ðsluafslátt

Hvort sem maður er í leiklist eða ekki. Við fimleikastrákarnir hittumst oft. Þetta er stór hópur af strákum og maður sér langar leiðir að þetta eru fimleikamenn. Það er bara eitthvað við þá. Þetta eru menn sem stóðu í beinni röð í línu í tólf ár og biðu eftir að röðin kæmi að þeim til að heilsa kennaranum og leggja af stað. Fimleikarnir höfðu mikil áhrif á það hver ég er, hvernig ég hugsa og hvernig ég undirbý mig.“

ÐI

VERÐ v. 15% staðgrei

mitt eigið.“ Faðir Gísla heitir Garðar Gíslason og móðir hans Kolbrún Högnadóttir. Þau skildu þegar Gísli var unglingur. Gísli á eina systur, Rakel og eina hálfsystur, Ágústu. Rakel og Gísli vinna saman hjá Vesturporti og eru því eðlilega mjög samrýnd. Þar að auki er maður Rakelar, Björn Hlynur Haraldsson, besti vinur Gísla. „Ég og Rakel, systir mín erum dálítið ólík. Það er meiri töffari í systur minni en mér. Alla vega var það þannig þegar við vorum unglingar. Ég er í algerri afneitun varðandi það að Björn Hlynur sé kærasti systur minnar. Ég er alltaf jafn hissa þegar hann mætir í jólaboð heim til mömmu. Og amma mín gaf okkur báðum alveg eins trefil í jólagjöf í fyrra. Amma mín! Og hann notar sinn oftar, þannig að ég get ALDREI notað minn! Og hann nefbraut mig.“ Þannig að þú átt þér líf fyrir utan vinnuna. „Ég er í vinnunni allan sólarhringinn en ég er að reyna að verða betri í að stökkva á milli vinnu og einkalífs. Ég þarf að hafa mig við til að rækta fólkið í kringum mig. Maður gleymir oft að það er vinna að vera ekki í vinnunni. Sérstaklega á Íslandi. Á Íslandi er dyggð að vera atvinnualki. Það er dyggð að vera í fjórum störfum. Ef þú ert bara í tveimur störfum ertu álitinn letingi. Það þarf að kenna manni að það

að verða geðveikur. Í fimleikum geta hver mistök verið lífshættuleg. Ef þú sleppir svifránni á vitlausu augnabliki eða hættir við í miðju heljarstökki þá er það spurning um líf eða dauða. Þar skiptir fókus öllu máli. Að vera einbeittur í því sem maður er að gera - þegar maður er að gera það. Svo gefur maður eftir þegar maður er lentur, þá er það búið. Þá heldur maður áfram og reynir að bæta sig. Það hlýtur að skila sér út í lífið.

VETRARDEKK

FRÁBÆRT Verðdæmi m.

vatlífið mitt. Þetta er bara vinna. Klassíska svarið,“ segir Gísli og hlær. „Þú verður að spyrja mig að þessu þegar ég er sestur í helgan stein og horfi til baka!“ bætir hann svo við. Hvað eigið þið mörg börn? „Eina stelpu, Rakel Maríu, sem er þriggja og hálfs árs.“ Nýturðu þín í föðurhlutverkinu? „Föðurhlutverkið er náttúrlega mest gefandi af öllu. Þú spurðir af hverju ég væri stoltastur og auðvitað er maður stoltastur af barninu sínu. Hitt svarið var meira vinnutengt. Ég segi oft að þetta sé skemmtilegasta afþreying sem maður getur komist í tæri við. Maður setur sjálfan sig í samhengi gagnvart foreldrum sínum. Þetta hefur líka áhrif á ferðalögin. Nú vil ég ekki fara í burtu í langan tíma án þess að dóttir mín komi með. Það er mjög sterk taug á milli okkar.“ Reynið þið þá að fara saman út, fjölskyldan? „Já, ef það eru lengri ferðir. Áður fyrr var svo auðvelt að segja bara „kýlum á þetta“. En núna tek ég ákvarðanir með hana í huga. Ekki bara út frá því hvernig þetta virkar fyrir sjálfan mig.“ Ertu líkur þínum eigin föður þegar kemur að uppeldinu? „Það er góð spurning. Ég myndi segja að ég væri blanda af báðum foreldrum mínum í uppeldinu. Svo er ég líka með

sovétkerfinu. Svo var ég líka að æfa með danska landsliðinu um tíma. Þar voru íþróttasálfræðingar sem kenndu mér hvernig ég ætti að haga mér undir pressu. Að fá svona „input“ sem unglingur er sjaldgæft. Þetta var mjög markvisst og markaði djúp spor.“ Hvað kenndi þetta þér? „Gríðarlegan aga og að vera meðvitaður um hvernig á að takast á við stress. Hvernig best er að tækla það án þess

C

Af hverju ertu stoltastur? „Ég var gríðarlega stoltur af söngleiknum Ást sem ég og Víkingur Kristjánsson skrifuðum og ég leikstýrði árið 2006. Af því að við bjuggum það til frá grunni og ég fékk að vinna það með elstu kynslóð leikara, fólki sem ég ber gríðarlega virðingu fyrir. Fólki sem ég lærði mikið af. Sú sýning á sérstakan stað í hjarta mínu. Það er svo sterk ástæða á bak við það af hverju ég valdi að búa hana til. “ Sem er? „Ég hafði verið að vinna á elliheimili þegar ég var yngri. Og bara. Þetta með ástina, lífið og allt það. Það að fá að skila hugmynd alla leið. Þetta var þannig. Leikararnir voru oft alveg að verða geðveikir á mér. Ég er svo mikill sveimhugi. Svo var líka tónlist í þessu. Þetta var svo „kitchað“... svo bleikt og væmið. En samt svo mikill sannleikur.“ Ertu svolítið bleikur í þér? „Já, alveg gjörsamlega! „Kitch“ ætti að vera millinafnið mitt! Ég er alger „sökker“ fyrir því að hlutirnir séu litríkir og að blanda saman kómedíu og hádrama. Þannig er lífið einhvern veginn.“ Talandi um ástina og lífið. Hvernig kynntist þú eiginkonu þinni, Nínu Dögg Filippusdóttur? „Við kynntumst í Þjórsárdal þar sem við vorum stödd með sameiginlegum hópi vina. Við þekktumst reyndar fyrir og vissum hvort af öðru á grunnskólaárunum. Vorum bæði í félagsmiðstöðinni Tónabæ og svona.“ Hver er galdurinn við að halda sambandi gangandi? „Galdur ... hmm. Mér finnst reyndar hálfóþægilegt að reyna að skilgreina prí-

„Foreldrar mínir mótuðu mig náttúrlega, svona eins og flest aðra geri ég ráð fyrir, en svo er ég gríðarlega mótaður af fimleikunum. Ég var í salnum og æfði fjóra til fimm tíma á dag, sex daga vikunnar, frá því ég var tíu ára þar til ég var tuttugu og þriggja. Þjálfarinn og krakkarnir sem ég æfði með höfðu mikil áhrif á það hvernig gildin

mín mótuðust.“ Varstu alltaf með sama þjálfarann? „Nei, en sá sem hafði mest áhrif á mig var Jónas Tryggvason. Allar hetjur manns á þessum árum voru frá Sovétríkjunum. Jónas var nýkominn úr námi frá Sovétríkjunum, talaði reiprennandi rússnesku og var sjálfur mjög góður fimleikamaður. Hann var mjög strangur á jákvæðan hátt. Við lærðum mikinn aga, beint úr

S

Ástin, lífið og allt það

Rússneski stálaginn

AU

Það er það. En svo má maður ekki gleyma því að grunnurinn er sá sami, hvort sem það eru tuttugu eða þúsund manns á setti. Verkefnið er þetta móment þegar maður stendur á móti mótleikara sínum og gerir það sem er búið að æfa upp úr handritinu. Hvort sem það er Disney, Jerry Bruckheimer eða eitthvað annað. Auðvitað kitlar það. En maður gerir sér fljótt grein fyrir því að það eitt og sér er ekki nóg til að veita manni lífshamingjuna. Ég var viðloðandi tökur í um fimm mánuði en þar af voru tökudagar bara þrjátíu. Það var mikið af þessum fræga „dauða“ tíma og þá fór ég bara að sakna þess að vera í leikhúsinu. Þetta var beggja blands en ég hefði ekki viljað sleppa þessu.“ Heldurðu að þetta eigi eftir að opna þér fleiri dyr? „Já, það er nú þegar búið að því. Hvort það skilar sér í annarri Hollywood mynd eða ekki veit maður aldrei. Það fer allt eftir því hvað hver leikstjóri vill. Maður þarf nánast alltaf að mæta í prufur fyrir þessar myndir. Ég er bara gæinn sem var í Prince of Persia og svo hafa aðrir leikarar verið í öðrum myndum. Þetta er alltaf ákveðin samkeppni og ég ætla mér ekki að flytja til Los Angeles að freista gæfunnar. Svo ég er ekki að gera þetta af þeirri alvöru sem ætlast er til ef maður ætlar sér að reyna að meika það í Hollywood.“

VAXTAL

24

T MAS

ER


Gerið verðsamanburð

Bókabúð Máls og menningar Fegurstu ljóð

Jónasar Hallgrímssonar

2.990 kr. Gunnar Thoroddsen Guðni Th. Jóhannesson

kr. 4.7906.990 kr. Verð áður

Furðustrandir

Njörður P. Njarðvík

Mér er skemmt Einar Kárason

Bragi Ólafsson

kr. 3.9405.690 kr. Verð áður

Ein báran stök

Ólafur Haukur Símonarson

kr. 3.9405.680 kr.

kr. 3.9804.990 kr.

Verð áður

Verð áður

Óskar Hrafn Þorvaldsson

kr. 4.2805.690 kr.

Handritið ...

2.480 kr.

Martröð millanna

Arnaldur Indriðason

Verð áður

Spegill þjóðar

L7

Eyrún Ósk Jónsdóttir og Helgi Sverrisson

kr. 4.3905.690 kr. Verð áður

* Tilboðsverð gilda til 1. desember 2010

Opið til

22:00 öll kvöld

3.490 kr.

Runukrossar

Helgi Ingólfsson

kr. 4.2905.490 kr. Verð áður

Doris deyr Kristín Eiríksdóttir

kr. 3.9904.990 kr. Verð áður

Fjallaskálar á Íslandi Jón G, Snæland

kr. 4.4904.990 kr. Verð áður


26

viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Guðrún ásamt syni sínum Agli. „ Hann hefur kennt okkur og fleirum næmni, umhyggju, kurteisi og alúð sem við hin þessi frísku höfum ekki í eins ríkum mæli. “

Ólöf Rún Skúladóttir ræddi við lækninn og listamanninn Guðrúnu Hreinsdóttur um listsköpunina, lífið og læknastarfið og hvernig hafi verið að flytja aftur heim til Íslands eftir rúmlega áratugar dvöl við nám og störf í Noregi. Ljósmyndir/Hari

Læknir án landamæra F

Myndlistarsýning á vatnslitamyndum Guðrúnar verður hjá listakonunum Þóru Einarsdóttur og Bjargeyju Ingólfsdóttur í „Bara Design“ við Garðatorg í Garðabæ laugardag og sunnudag 27. og 28. nóvember.

ólki dettur ýmislegt í hug. Ekki er þar með sagt að hug­ myndirnar verði endilega að veruleika. Læknir í Garðabæ ætlar þó að fara út fyrir sín hefðbundnu landamæri, út fyrir ramm­ ann, og leyfa sér að gefa sér gjöf. Fimm­ tugsafmælisgjöf. Og láta hugmynd sem þótti örlítið galin í fyrstu, verða að veru­ leika. Gjöfin óvenjulega er listasýning og bókaútgáfa allt í senn. Ljóðmynda­ bók sem læknirinn sjálfur gefur út og sýning á vatnslitamálverkum. Hluti af lífinu eftir vinnu. „Ég byrjaði að mála fyrir um fjór­ um árum og draumurinn hefur verið að halda einkasýningu. Nú ætla ég að láta verða af því áður en ég verð fimm­ tug. Svo stofnaði ég síðu á Fésbókinni sem heitir „Ég elska vini mína, þeir eru ómetanlegir.“ Af einhverri ástæðu fór ég að yrkja þar. Hugmyndin að því að setja ljóðin og myndirnar saman þróað­ ist smám saman. Þetta er hugur minn í myndum og ljóðum. Í fyrstu ætlaði ég nú aðeins að gefa út nokkur eintök en ákvað svo að vera rausnarleg við sjálfa mig og gefa út fjögur hundruð eintök, svo barnabörnin erfa bara myndljóða­ bækur eftir mig í kössum,“ segir Guð­ rún og hlær.

Vatnslitir og ómetanlegir vinir

Hvers vegna málar hún? Læknisstarf og listmálun er ekki hefðbundin lífsins blanda. „Þetta er slökun. Hvíld frá lækn­ isstarfinu. Smá tíma þarf til að komast inn í verkið en þegar þangað er komið, gleymir maður sér. Þarna er ég í eig­ in heimi. Enginn er að tala við mig né stjórna því sem þarf að gerast eða verður að vinna nema ég sjálf,“ segir Guðrún og brosir. Ekki eru það eingöngu vatnslitir sem fá hlutdeild í stundum milli stríða hjá lækninum Guðrúnu Hreinsdóttur. Upp úr áramótum opnaði hún síðu á Fés­ bókinni sem hún nefnir: „Ég elska vini mína, þeir eru ómetanlegir.“ Vissulega vitum við flest að vinir geta verið ómet­ anlegir en hvers vegna í ósköpunum tók hún upp á því, önnum kafin manneskjan, að stofna síðu á Fésbók því tengda? „Ég bara veit það ekki. Ég held að ég hafi fyrst skráð mig inn á Fésbókina um síð­ ustu áramót. Svo fór ég eitthvað að fikta með þetta og í mars var ég að skoða hvað hægt væri að gera á fésinu og skyndi­ lega var ég búin að stofna þessa síðu! Það var ekki meðvituð ákvörðun, það bara gerðist eiginlega,“ segir Guðrún. Þema síðunnar er fyrst og fremst heim­ speki um lífið og tilveruna, segir höf­ undur hennar sem enn brosir með sjálfri sér að þessu öllu saman. „Svo nú fer ég á síðuna eftir morgunkaffið, fer í vinnuna og set eitthvað inn aftur að kvöldi.“ Á vinasíðunni má finna vísur eftir Guðrúnu, heilræði, málshætti og hvatn­ ingu í lífsins ólgusjó. Er þetta hennar leið til að senda jákvæða strauma út í samfélagið? „Já, ætli það ekki bara. Það er ágætt að fá eitthvað jákvætt, það er svo mikil neikvæðni í fréttunum og á netinu, til dæmis. Viðbrögðin komu Guð­ rúnu mikið á óvart. „Ég var hálf hissa á því hvað viðbrögðin voru mikil.“ Um fimm þúsund manns eru vinir vinasíð­ unnar og stöðugt bætist í hópinn.

Tólf ár í Noregi

Guðrún og fjölskylda bjuggu í tólf ár í Noregi en komu heim aftur því þau vildu að börnin kynntust afa og ömmu betur. „Maður hugsaði út í það að foreldrarnir væru að eldast og heilsu þeirra hrak­ aði og þurfti að taka ákvörðun um hvar maður vildi vera á meðan það gengi yfir.

Hvort við ætluðum að vera þátttakendur eða vera úti og horfa á ferlið úr fjarlægð­ inni. Við vildum vera til staðar.“ Móðir Guðrúnar lést í júní 2009 eftir erfið veikindi. „Mér fannst mikilvægt að vera með í því þótt þetta sé sorglegur hluti lífsins. Þetta er hluti af lífinu sem maður vill hafa með sér.“ Eldri börn Guðrúnar, strákarnir henn­ ar, voru eins og hálfs árs og þriggja ára þegar fjölskyldan fór utan. „Þeir voru því orðnir ansi norskir. Við sáum að þegar börn eru ekki í tengslum við stórfjölskylduna þá vantar þau eitt­ hvað til að samsama sig við. Hvaðan þau koma, hverra manna þau eru, hverjar ræturnar eru. Ég held að það skipti miklu máli til að vita hver maður er frá upphafi til enda og átta sig á uppruna sínum þegar á æskuárum. Auðvitað saknaði ég Íslands líka allan tímann og stundum jafnvel meira en fjölskyld­ unnar. Í Noregi var alltaf skjól og mér fannst aldrei vont veður þar. Nema hvað þrumur og eldingar fóru ekki vel í mig. Þó var söknuður eftir Íslandi ef til vill ekki eftir rokinu og rigningunni heldur eftir bláu litunum. Víddinni.“

Kom í rétt land en til rangrar þjóðar

Glöggt er gests augað, að sögn. Þegar víða er farið líta heimahagarnir stund­ um öðruvísi út en í nálægðinni. Hvernig upplifði Guðrún eigin þjóð þegar hún sneri aftur heim í ársbyrjun 2006? „Mér fannst ég vera komin í rétt land en til rangrar þjóðar. Ef til vill vegna þess að Norðmenn eru frekar sparsam­ ir og þeir nota ekki Visakortið, vinna styttri vinnudag og hugsa meira um fjöl­ skylduna.“ Norðmenn eru frændur okk­ ar á góðum degi, þótt á stundum henti okkur lítt, né þeim ef til vill, að kannast við þá frændsemi þegar verr viðrar. Hvað getum við lært af þeim, að mati Guðrúnar? „Við gætum átt fyrir hlutun­ um áður en við eyðum í þá og hugsað um að þurfa ekki að eignast allt strax. Geyma Visakortið og klippa það jafnvel um stundarsakir og nýta það eingöngu í neyð eins og Norðmenn gerðu, er ágætiskostur. Það hefði farið allt öðru­ vísi ef við hefðum gert það. Hér fannst mér vinnudagurinn langur, menn drifu sig í vinnuna, sóttu krakkann í pössun, drifu sig í leikfimi, hentu barninu aftur

í pössun og þar fram eftir götunum. Gíf­ urleg streita var áberandi í þjóðfélaginu. Ef litast var um, þá var mun yngra fólk en maður sjálfur með fína bíla og íbúðir, jafnvel búið að ryðja öllu út. Varla bækur né blóm að sjá á heimilum lengur. Allt var orðið sótthreinsað og dautt. En mér finnst fólk aðeins hafa fundið önnur gildi eftir hrun, séð að það er „líf eftir dauðann“ og unnt að njóta ham­ ingju og gleði og hafa það huggulegt án þess að vaða í peningum, ef einstakling­ urinn hefur bara nóg fyrir sig, til að lifa. Hamingjan er hvorki fólgin í peningum né spennu.“ Hvernig er starf læknisins? Er það sálgæsla ekki síður en læknisstörf. Hugsanlega meira nú en áður? „Alltaf. En ef til vill meira núna. Það kom ekki inn strax eftir hrun. Fólk ætlaði sér að komast í gegnum þetta en nú hefur ástandið verið erfitt lengi og þá tínast sjúklingar inn meira en áður. Þó eru alltaf tilfelli sem þurfa sálgæslu. Líka í Noregi. Þar var mun erfiðara að koma fólki inn á geðdeild og í göngudeildar­ viðtöl en hér á Íslandi. Þá sat maður uppi með mun þyngri tilfelli en hér er og fékk ef til vill jafnframt talsverða reynslu af slíku. Mér finnst það bara áhugavert. Þetta er hluti af því að vera manneskja. Það skiptir máli í sambandi læknis og sjúklings að geta sinnt því. Sálgæsla er ekki eitthvað sem við viljum forðast eða ekki fá. Við viljum gjarna geta sinnt sál­ gæslu í heilsugæslunni.“

Á Austurvöll fyrir velferð þjóðarinnar

Guðrún var á meðal þeirra sem mót­ mæltu á Austurvelli. Hún jánkar því að tæpast sé algeng sjón að mæta læknum á mótmælafundum, en henni hafi verið nóg boðið. „Ástandið gekk alveg fram af mér. Að ríkisstjórn sem var völd að hruninu færi ekki frá og skynjaði ekki vilja þjóðarinnar. Ekki fyrr en mjög seint. Hún var í afneitun.“ Heilsugæslu­ læknirinn segir það ekki hafa verið átak eða stóra ákvörðun að taka þátt í mót­ mælunum. „Alls ekki. Eg þurfti ekkert að velta því fyrir mér. Ég hafði áhyggjur af fólkinu. Þjóðinni. Heilsufari fólks og velferð. Og að horfa upp á þetta hróplega óréttlæti og ábyrgðarleysi allra sem hlut áttu að máli. Að til séu ólöglegir lána­ samningar sem eftirlitsstofnanir, ríkis­


Helgin 19.-21. nóvember 2010

stjórn og þingmenn hafi látið viðgangast. Er það í lagi? Ekki held ég það. Maður er hissa á því að það vantar byggingu í samfélagið sem getur staðið af sér alla pólitík. Eitthvað sem gætir þess að sú þjóð sem hér býr geti búið við öryggi. Fjárhagslegt og samfélagslegt öryggi, og öryggi í tengslum við þjónustu. Mér finnst pólitíkin hafa fengið að ráða alltof miklu. Ég sakna þess enn að sjá þjóðina vinna að því að

því þó vegna þess að hann er ekki frískur og hann er ekki fær um það sama og jafnaldrar hans eru, sama á hvaða aldursskeiði hann er. En hann er hamingjusamur. Hann er oft glaðari en við hin í fjölskyldunni. Hann hefur kennt okkur og fleirum næmni, umhyggju, kurteisi og alúð sem við hin þessi frísku höfum ekki í eins ríkum mæli. Hann hefur gert lífið ríkara af reynslu. Ekki erfiðri eða leiðinlegri nema þegar hann er

En mér finnst fólk aðeins hafa fundið önnur gildi eftir hrun, séð að það er „líf eftir dauðann“ byggja samfélagið upp samfélagsins vegna, óháð stjórnmálastraumum. Að allt sé ekki rifið niður sem einn ráðherra gerði, þegar sá næsti tekur við. Að þjóðin finni farveg sem hún er sátt við. Það á að vera vernd fyrir borgara. Þar þarf löggjöfin að lagast.“

Gleði og sorg

Verkefni lífsins eru margvísleg. Guðrún þekkir það af eigin raun. Í ljóða-myndlistarbók hennar, sem nefnist Skil, er ljóð til frumburðarins í fjölskyldunni, Egils, sem er elstur þriggja systkina. Egill er með Downs syndrom. „Það stefnir enginn að því að eignast fatlað barn. Ekki ég heldur. Maður reiknar ekkert með því að vinna í þess háttar lottói. Hver og einn vill gjarna vinna í góðu happdrætti. Í raun var þetta ekkert slæmur happdrættisvinningur þótt þetta hafi verið erfitt í fyrstu og erfitt að sætta sig við. Ákveðin sorg, sem aldrei hverfur, fylgir

veikur, þá hefur það vissulega tekið á. En eins og málin standa nú, þá er tilvist hans ákveðin gleði. Honum gengur líka vel annars staðar en heima hjá sér og er vinsæll.“ Guðrún segir jafnvel betur búið að Agli á Íslandi en í Noregi að sumu leyti. Þar nefnir hún sumarbúðir í Reykjadal sem dæmi. Stundin er liðin, spjallinu að ljúka. Ætlar heilsugæslulæknirinn í Garðabæ að halda áfram að yrkja og mála? „Ég vona það en lofa engu. Ef vel gengur og ég held heilsu þá er unnt að sinna þessu áfram. Hugsanlega safnast þá upp verk og ég fer að leita að sýningaraðstöðu aftur. Þetta veitir mér gleði. Ég er hvorki stórskáld né snilldarmálari. Ég tími varla að selja myndirnar. Hingað til hef ég ekki viljað það en við sjáum til. Þetta er örlítill vísir að einhverju sem aldrei er að vita hvar endar,“ segir Guðrún Hreinsdóttir heilsugæslulæknir, listmálari og ljóðskáld, og brosir í kampinn.

Þjónustufulltrúinn þinn getur aðstoðað þig ef þú ert í greiðsluerfiðleikum Kynntu þér úrræði Íslandsbanka í næsta útibúi.

islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000




30

skoðun

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Í Guðs bænum:

Aldrei aftur háa vexti!

Eftir að hafa hlustað á fólk velta sér upp úr hinum margbreytilegustu ástæðum hrunsins í 25 mánuði eru líklega flestir búnir að tapa þræði. Ef marka má umræðuna er hrunið hin endanlega sönnun fyrir nánast öllum skoðunum á svo til hverjum þætti samfélagsins. Gunnar Smári Egilsson býður upp á annan kost í grein sinni: að orsök hins mikla vanda og flóknu stöðu sé í raun sáraeinföld.

E

nn sér ekki fyrir endann á þeim glundroða sem einkennt hefur íslenska samfélagsumræðu þau rúmu tvö ár sem liðin eru frá þroti bankanna. Það grillir ekki í sátt um hvert íslenskt samfélag eigi að stefna. Það er heldur ekki almennt samkomulag um hvað gerðist, hverjir voru gerendur og hverjir þolendur, hver tapaði og hver græddi – nema við sættum okkur við þá flöktandi skýringu að ÉG hafi tapað og það sé ÞÉR að kenna. Sumir hafa reynt að skýra þetta þrástagl umræðunnar sem menningarlegan vanþroska. Og vitna í Laxness því til sönnunar. En þótt það sé hægt að hnussa yfir svona kenningum þá eru þær ekki svo frábærar að hægt sé að brosa að þeim mánuðum og árum saman. Aðrir hafa leitað skýringa í sálfræðinni og talað um sorgarferli og réttláta reiði. Með fullri virðingu fyrir sorginni og reiðinni þá er það hvorki eðlilegt né gagnlegt að velta sér upp úr þeim tilfinningum árum saman. Og enn síður þegar tilefnið er ekki sárara en glatað eigið fé í íbúðarhúsnæði eða minnkandi lánshæfni þjóðarbús. Enn aðrir hafa viljað kenna fjórflokknum og ónýtum stjórnmálahefðum um. Eða fjölmiðlunum. Eða gallaðri stjórnarskrá. Eða því hversu lengi dómskerfið er að koma sökudólgunum á Hraunið. Eða kvótakerfinu. Eða endurskoðendum og lögfræðingum. Eða þjóðkirkjunni. Eða uppeldinu. Eða einhverju. Eða þessu öllu.

Geta allir haft rétt fyrir sér þegar engir eru sammála?

fyrirfram markaðri skoðun en hreyfðu ekki við öðru. Aðrir létu niðurstöður nefndarinnar ekki hafa nokkur áhrif á sig. Samfélagsumræðan fyrir og eftir birtingu skýrslunnar eru í öllum meginatriðum nákvæmlega eins. Hvernig stendur á þessu? Hvernig stendur á því að eftir 25 mánuði af taumlausri tjáningu erum við engu nær niðurstöðu? Enn sem komið er hefur ekkert sameinað þjóðina nema einkunnarorð búsáhaldabyltingarinnar: Helvítis fokking fokk! Ég væri ekki að varpa fram spurningu ef ég teldi mig ekki vita svarið. En áður en ég deili því með ykkur langar mig að taka ykkur með mér í flugferð til Parísar.

Flugvél hrapar

Í ársbyrjun 2007 var ég um borð í Boeing-vél Flugleiða á leið frá Keflavík til Parísar. Þegar vélin var að nálgast Bretlandsstrendur féll hún skyndilega um einhver hundruð metra í eins konar lofttómi þar til hún fann aftur loftmótstöðu og skall niður með miklu höggi. Ég var ekki með sætisólarnar spenntar, eins og ég hafði verið beðinn um, heldur hafði ég asnast til að ætla að hughreysta flughrædda dóttur mína eftir örlitla ókyrrð og var á gangi milli sætanna þegar vélin féll. Ég lyftist upp og „lá“ um stund við loft klefans en þeyttist niður á gólf þegar vélin lenti á loftmótstöðunni. Flugfreyjurnar höfðu verið að bera fram morgunmat og matarvagnarnir lyftust upp og skullu síðan niður af miklu afli. Þrjár flugfreyjur urðu undir vögnunum. Mér sýndist ein þeirra handleggsbrotna. Allt lauslegt í farþegarýminu lyftist upp; matur, dagblöð, tölvur, gleraugu, föt og teppi; og þeyttist niður. Á eftir var flugvélin eins og eftir næturlangt hótelpartí þungarokksveitar á túr. Það fór skelfingarbylgja um farþegarýmið en hún fjaraði fljótt úr. Þótt enginn í vélinni skildi hvað hafði gerst (samkvæmt rannsóknarnefnd flugslysa hafði vélin lent í mikilli ókyrrð vegna brots þyngdarbylgna sem myndast höfðu í sterkum lóðréttum vindhvörfum í tengslum við skotvind) fór fólk strax að tína mat upp af gólfinu og safna saman lausamunum. Eftir fimm mínútur var eins og ekkert hefði gerst. Ég held að handleggsbrotna flugfreyjan hafi ekki sest niður fyrr en allt var orðið hreint og fínt.

Þegar litið er yfir sviðið verður augljóst að botnleysi umræðunnar um hrunið er sjálfstætt undrunarefni – ekki síður en hrunið sjálft. Það er rannsóknarefni hvernig stendur á; að úti á vellinum eru menn, sem töldu hrunið endanlega sönnun þess að kapítalisminn virkaði ekki, að berja tunnur við hliðina á þeim sem segja hrunið sönnun þess að ríkisábyrgð á bankakerfinu hafi verið kveikja hörmunganna. Við hliðina á þessum eru aðrir, sem telja að við hefðum aldrei orðið svona illa úti ef við hefðum fleygt okkur í faðm Evrópusambandsins, samsíða þeim sem þakka Guði og góðum landvættum fyrir að við séum utan sambandsins. Einn bölvar krónunni og annar blessar hana. Nokkrir taka undir með Davíð Oddssyni um að áfallið sé Jóni Ásgeiri að kenna og einfjallaði, í úttekt fyrir hverjir taka undir með Jóni um að Seðlabanka Íslands þetta sé þvert á móti Davíð sjálf2001, um fyrirsjáanum að kenna. Skuldarar vilja að legar hættur lítillar ellilífeyrisþegar borgi skuldirnar myntar sem skoppar þeirra en ellilífeyrisþegar vilja að í ólgusjó alþjóðlegs skuldararnir standi undir lífeyrfjármagns. Seðlainum sínum. Og svo framvegis. bankamenn heyrðu Þetta er ekki falleg mynd. Þetta bara það sem þeir er grátur og gnístran tanna. Þetta vildu heyra; að Stiglitz er helvíti samkvæmt klassískum taldi verðbólgumarkskilningi, þar sem hver ásakar mið raunhæfan kost. annan, fullur sjálfsvorkunnar og heiftar. Þetta er hrun veraldar og enginn fyrirboði um nýja. Hér berjast bræður og skildir klofna. Þetta er skeggjöld, skálmöld, vindöld og vargöld. Jafnvel þótt við vildum teygja okkur langt í jákvæðni og uppbyggilegum anda verðum við samt að viðurkenna að hin marglofaða skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis hafði engin áhrif á umræðuna. Hún varð ekki botn til að spyrna sér frá. Hún setti hvorki punkt aftan við tímabil né leiddi okkur inn í næsta kafla. Flestir gripu úr henni það sem féll að

Joseph Stiglitz

Viðtæk svikráð eða hugsanaskekkja

Allt var þetta klassískt. Svona bregðast hópar nær undantekningarlaust við ytri áföllum. Jafnvel andstyggileg fyrirbrigði á borð við stríð þjappa fólki saman, knýja það til að móta einhverja sýn á aðstæður og setja sér sameiginleg markmið. Það er auðvelt að sjá þetta fyrir sér í Boeing-vélinni á leið til Parísar. Það datt engum í hug að ástæður glundroðans væru innan flugvélarinnar. Það stóð enginn upp og hrópaði: Hvurslags ökulag er þetta eiginlega? Er flugstjórinn fullur? Það ásakaði heldur enginn f lugfreyjurnar fyrir að vera bera fram morg unmat í þungum vögnum a k k ú r at þ ega r vélin sigldi inn í ókyrrð. Það

greip heldur enginn um höfuð sér og bölvaði því að Hannesi Smárasyni skyldi hafa verið leyft að kaupa Icelandair. Og enginn heimtaði mat frá þeim sem höfðu misst minna í krafti réttlætis og forsendubrests. Allir virtust ná sönsum undurfljótt og enginn hvolfdi örvinglan sinni, reiði eða ugg yfir náungann. Ástæða þess að fólkið í flugvélinni hélt haus í áfallinu var að það leit svo á að það sæti saman í súpunni. Ástandið um borð var því alger andstæða þess sem íslenskt samfélag hefur gengið í gegnum undanfarna 25 mánuði. Þar hefur skotið djúpum rótum sannfæring um margslungin svikráð sem fléttast um nánast allar stofnanir samfélagsins. Ofþensla góðærisins var svikamylla, hrunið var svikráð og uppgjörið markast af svikum, gripdeildum, undanskotum, órétti og rangindum. Í stuttu máli: Ísland var – og er – ræningjabæli. Og verður það líklega áfram. Getur verið að þessi hálfopinbera samfélagssýn sé byggð á hugsanaskekkju? Ég freistast til að líta svo á. Það er erfitt að ímynda sér rökréttar ástæður þess að samfélag falli svona rækilega ofan í það barbarí að fólk beri ekki traust til nokkurrar stofnunar samfélagsins nema löggunnar! Þegar svo er komið er augljóst að það er ekki bara eitthvað brogað við samfélagið heldur sjónarhornið sem við höfum valið okkur.

að fullu. Meira að segja bahtið er í dag á svipuðu róli gagnvart dollar og þegar Chavalit Yongvhiyudh reyndi að verja það á sínum tíma. Það sama verður ekki sagt um stjórnmálalífið. Nýja stjórnarskráin varð ekki undirstaða stöðugleika heldur aðeins partur af þeim glundroða sem taílensk stjórnmál hafa verið frá hruni. Þar hafa skipst á ríkisstjórnir spilltra valdaklíkna, valdarán herforingja og linnulaus götuslagsmál fylgismanna ólíkra flokka. Sundurlyndið í taílenskum stjórnmálum er svo djúprist að þar klæða menn sig eftir því hvaða lýðskrumara þeir fylkja sér um; sumir eru í rauðum treyjum, aðrir gulum. Og þeir berja hver annan með kylfum ef þeir hittast. (Við getum reynt að ímynda okkur ástandið með því að sjá fyrir okkur fólkið úr athugasemdadálkum bloggsins einkennisklætt og vopnað að slást á bílastæðinu við Kringluna; náhirðin í gulu og samspillingin í rauðu.)

Flóð og fjara hárra og lágra vaxta

Nú hef ég ekki hugmynd um hvort það er almenn sátt um það í taílensku samfélagi hvað gerðist árið 1997. Hvað hrundi og hvers vegna? Einhvern veginn efast ég um að það ríki eindrægni að þessu leyti í samfélagi þar sem engin sátt er að öðru leyti. En út frá hagfræðilegum sjónarhóli er einGjaldmiðilskreppa í Asíu falt að útskýra asísku kreppuna 1997. UppÁður en ég fjalla um það vil ég bjóða ykkur til skrift hennar er eftirfarandi: Taílands. Árið er 1997. Það er vor. Um miðjan Heiminum er skipt í mörg myntsvæði og maí brestur á flótti frá taílensku krónunni - hefur hvert sjálfstæð tæki til að styðja við penbaht. Eftir að erlent fjármagn hafði streymt ingamálastefnu viðkomandi svæðis. Mikiltil landsins árum saman, getið af sér mikla vægust er ákvörðun vaxta. Með minnkandi uppbyggingu, auðveldað stórum aðgengi að takmörkunum á frjármagnsflutningum milli lánsfé og þanið út eignaverðbólu, streymdi landa mátti greina hvernig fjármagn leitaði þetta fjármagn nú burt. frá svæðum með lága vexti að svæðum með Chavalit Yongvhiyudh forsætisráðherra háa vexti. Með öðrum orðum: Þangað leita lýsti því yfir að ríkisstjórnin myndi ekki peningarnir sem þeir eru best nærðir. brotna undan árásum spákaupmanna á bathið Dæmi um hefðbundin lágvaxtasvæði eru heldur standa í fæturna og verja efnahag Taí- lönd með gjaldmiðla sem eiga sér langa og lands fyrir skemmdarverkum. Ríkisstjórnin að mestu farsæla sögu. Japanska jenið, þýska ætlaði ekki að hvika frá þeirri stefnu að binda markið, svissneski frankinn og bandaríski bahtið við dollar; 25 baht fyrir 1 dollar hafði dollarinn lengst af. Hávaxtasvæðin eru minni það verið og þannig skyldi það áfram vera. lönd, einkennast af veikari efnahag, ótraustÞessi afstaða taílensku ríkisstjórnarinnar ara stjórnarfari, veikburða undirstöðum, er almennt talin hafa kveikt á asísku fjármála- hærri verðbólgu. Meiri áhætta kallar á hærri kreppunni 1997. Fyrir utan Taíland soguðust vexti. Þannig er verðlagningin á fjármálaIndónesía, Suður-Kórea, Filippseyjar, Malasía mörkuðum. En þetta samspil áhættu og vaxta er aldrei og Hong Kong niður í hringiðuna. Seðlabankar og ríkisstjórnir allra þessara landa reyndu fullkomið. Það kemur sjaldnast út á eitt að að verja gjaldmiðla sína en tókst ekki. lána til Japans með nánast engum vöxtum og Í Taílandi helmingaðist verðgildi bahts- til Taílands á háum vöxtum. Stundum meta ins gagnvart dollar, úrvalsvísitalan féll um menn það svo að vextirnir í Taílandi séu svo 75 prósent, fasteignaháir að það sé meira en áhættunnverð hrundi, f yrirar virði að lána þangað peninga. tæki kiknuðu undan Í annan tíma meta þeir það svo skuldum, atvinnuleysi að þótt Japan borgi svo til enga breiddist út, landsvexti sé öruggara að geyma penframleiðsla dróst saminga þar en að eiga á hættu að þeir var enn að reyna byggir orðstír sinn á an um tíu prósent. Um brenni upp í óráðsíunni í Taílandi. að halda uppi gengi skarpri greiningu á sumarið leitaði ríkiskrónunnar með vaxtaasísku kreppunni og Lágir vextir + skattsvik stjórnin ásjár Alþjóðahækkunum fram eftir líkindum hennar við gjaldeyrissjóðsins og Þótt það sé fyrst og fremst samári 2008 þegar verðefnahagserfiðleika á Alþjóðabankans. Um spil áhættu og vaxtamunar sem bólgan var að brjótast Vesturlöndum. Þótt haustið var skipað dregur fjármagn milli landa þá undan teppinu. Einn þetta sé megininnlegg stjórnlagaþing og ný er það ekki algilt. Svisslendingar daginn hækkaði Krugmans vill svo stjórnarskrá sett. hafa áratugum saman laðað til sín Davíð vextina um 1,25 undarlega til að bæði fjármagn og borgað fyrir það lága prósent. Morgunseðlabankamenn og Náhirðin í gulu vexti. Það sem þeir skaffa í staðblaðið kallaði þessa gagnrýnendur þeirra – samspillingin í inn er leynd. Þeir sem vildu fela hækkun bylmingshenda á lofti helst allt fé fyrir skattayfirvöldum heimarauðu högg í borðið og taldi annað sem landsins geymdu það á lágum að hún myndi sýna Krugman Taílenska efnahagsvöxtum í Sviss. Hagnaðurinn af bönkunum hver réði segir. kreppan varði í tæp því að losna undan skattgreiðslum yfir íslensku krónunni. t vö ár. 1999 jókst gerði meira en að vega upp lágu Enn eitt dæmið um landsframleiðslan á vextina. Svisslendingar lánuðu mikinn kjark Davíðs í nýjan leik. Fall gjaldþessa peninga síðan áfram til pólitík en lítið vit á miðilsins varð bæði Þýskalands til áhættulítilla efnaupphaf kreppunnar og verkefna á tiltölulega lágum hagslækningin við henni. vöxtum. Þannig græddu Þ ót t ei g naverð allir á svissneska kerfinu mál– nema skattgreiðendhafi enn ekki náð um. sömu hæðum ur heimalanda svikog fyrir hrunið aranna. Þeir þurftu 1997, má segja að borga brúsann. að efnahagOg undrar þá líklega engan að það ur Taílands hafi náð sér Framhald á bls. 32

Davíð Oddsson

Paul Krugman


E&Co. – Ljósmynd Ari Magg

Íslenzk framleiðsla – íslenzkt hráefni. Ullarsláin sem ungfrúin á myndinni klæðizt tilheyrir tízkulínu Geysis.

BEZTA JÓL AGJÖF I N ER SMEKKLEG OG VÖNDUÐ

U L L A R VA R A Hnjeháir ullarsokkar fyrir dömur — Hlýir upp að hnjám. Fallegir litir. —

Verið hjartanlega velkomin í verzlanir okkar. Opið alla daga frá 9 til 19. Geysir Skólavörðustíg 16, sími 555 6310 og Geysir Haukadal, sími 480 6803.


Góður ís á frábæru verði í Bónus

Helgin 19.-21. nóvember 2010

eina sem öflugustu ríkin gátu sameinast um eftir kreppu var að fella þetta kerfi Svisslendinga. En þótt svissneska módelið hljómi vel – að taka lán á lágum vöxtum og lána það áfram á aðeins hærri vöxtum til áhættulítilla verkefna – þá geta það aldrei verið góð viðskipti að laða til sín fé með því að lofa háum vaxtagreiðslum. Ef þú tekur inn fé á háum vöxtum, hvert ætlar þú að lána það áfram á enn hærri vöxtum? Þú getur þá ekki valið um traust og íhaldssöm verkefni á rótgrónum stöðugleikasvæðum heldur ertu fljótlega kominn út í mýri vona og væntinga um skjótfenginn gróða og gríðarlegan vöxt á áður ókönnuðum mörkuðum í vafasömum deildum jarðar. Þetta virðist auðskilið en er það hins vegar ekki í hringiðunni miðri.

Hrun er skilgetið afkvæmi hárra vaxta

Vanillu ístoppar 8 x 120ml

498 kr.

Vanillu ís-stangir 12 x 60ml

398 kr.

skýrslur og fengu til þess ólíklegustu fræðinga, héldu alls kyns ráðstefnur og fundi með ólíklegustu framámönnum þar til óveðrinu virtist slota. Markaðir róuðust, hlutabréfaverð steig og krónan jafnaði sig. Allt varð svo gott að það hafði aldrei verið betra. Íslandskreppan hafði ekki drepið bankana heldur gert þá sterkari. Íslenska krónan var orðin einn sterkasti gjaldmiðill heims. Bandaríkjadalur datt niður í 58 krónur. Allt virtist gott. En var það auðvitað ekki. Gallinn við þessa sýn á atburði frá páskum fram á síðsumar 2006 er að hún er alltof nærsýn. Ísland er aðeins korktappi sem flýtur ofan á útihafi alþjóðlegs fjármagns. Hér fjarar og flæðir vegna einhvers sem gerist í órafjarlægð og við höfum enga stjórn á. Jafnvel enga hugmynd um.

Hringiðan spinnst svona: Fyrst ... var ekki íslensk hækkar Seðlabankinn vexti sem Það var sláandi að sjá Heiner Flassdraga að sér fé frá svæðum með beck, yfirmann greiningardeildar lægri vexti. Nýtt fjármagn kemst í hjá Viðskipta- og þróunarstofnun umferð, aðgangur að lánsfé verður Sameinuðu þjóðanna og fyrrum auðveldari, framkvæmdir aukast vara -f jármálaráðherra Þ ýska og eignaverð tekur að stíga. Þetta lands, sýna Íslandskreppuna 2006 er uppskrift að verðbólgu en þar í Brasilíu, Búlgaríu og Tyrklandi á sem mikið fjárstreymi er til lands- alltof illa sóttum fyrirlestri sínum ins, og erlendum gjaldmiðli er skipt í Háskóla Íslands í haust. Íslandsút fyrir innanlandsmynt, leiðir það kreppan hafði nefnilega ekkert með til hækkunar gengis, lægra verðs Ísland að gera. Hún var orðrómur á innfluttum vörum, minni verð- um að seðlabanki Japans ætlaði að hækkana og þar með lægri verð- hækka vexti. Þá dróst nógu mikið bólgu. Við erum skyndilega komin fjármagn til Japans frá verstu háí Undraland; þenslu án verðbólgu. vaxtasvæðum heims til að íslenska Þetta heyrði ég Þráin Eggertsson krónan, búlgarska levan, brasilíski hagfræðing kalla að sópa verðbólg- realinn og tyrkneska líran sturtuðunni undir teppið því fyrr en síðar ust niður ásamt fjöldanum öllum af hlýtur stíflan að bresta. gjaldmiðlum smárra myntsvæða En háva xtastefnan skekkir sem höfðu lokkað til sín fé frá lágmyndina enn frekar. Innstreymi vaxtasvæðum með háum vöxtum. fjármagns og aukinn aðgangur að Og hlutabréf í þessum löndum féllu lánsfé veldur eignaverðsbólu sem í kjölfarið. En þessi orðrómur um aftur felur áhættuna við að lána út hækkun vaxta í Japan reyndist ekki á háum vöxtum. Þótt vextirnir séu í eiga sér neina stoð og allir þessir raun alltof háir til að nokkur eðlileg gjaldmiðlar, öll þessi myntsvæði og viðskipti geti staðið undir þeim – allar þessar kauphallir jöfnuðu sig jafnvel þótt við tökum ekki tillit til fljótt. Líka Ísland. yfirvofandi gengisfalls og tilheyrÞað var því ekki Styrmir Gunnandi verðbólgu – þá valda þeir ekki arsson eða Lars Christensen sem greiðslufalli lántakenda. Þar sem kveiktu á Íslandskreppunni 2006 eignir þeirra hækka sífellt í verði og það var ekki Tryggvi Þór Hergeta þeir einfaldlega tekið ný lán bertsson og Frederic Mishkin sem út á aukna veðhæfni og borgað af slökktu á henni. Né Geir H. Haarde, gömlu lánunum. Og kannski keypt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ólafur sér jeppa fyrir mismuninn. Ragnar Grímsson eða aðrar klappReynsla þjóðanna virðist benda stýrur útrásarinnar. Það má vel vera til að það taki hávaxtastefnuna að þetta fólk hafi allt haft rangt fyrir um þrjú til fjögur ár að rústa efna- sér – en vitleysa þess hafði engin hag ríkja. Og það eru áhrif. Þetta fólk var einengar undantekningar faldlega að blaðra sig í þar á. Þar sem þessi gegnum atburði sem stefna hefur verið rekin það botnaði ekkert í. Og á smærri myntsvæðum ef það er synd, þá er sú hefur orðið hrun. Það synd löngu orðin þjóðarer eins klárt og að nótt sport okkar Íslendinga. fylgir degi. var haldið frá ákvörð­

Arnór Sighvatsson

Íslandskreppan 2006 ...

Lúxus-íspinnar 3 x 120ml

298 kr.

BÝÐUR BETUR

Ein af ótal goðsögnum sem hafa orðið til á Íslandi eftir hrun er Íslandskreppan svokallaða, þegar íslenska krónan féll skyndilega vorið 2006 og úrvalsvísitalan tók dýfu. Uppi varð fótur og fit. Hvað var að gerast? spurðu menn. Hvað olli því að markaðir misstu skyndilega trú á íslensku krónunni, íslensku bönkunum, íslensk r i ef na hags stefnu? Voru það ábendingar Lars Christensen í greiningardeild Danske Bank? Var Morgunblaðið að berja niður hlutabréfin með endurómi af gagnrýni Christensens? Íslensku bankarnir og Viðskiptaráðið brugðust snöggt við, bjuggu til a l l s k y ns

unum þegar hann var aðalhagfræð­ ingur Seðlabankans á tímum Davíðs sem bankastjóra. Arnór er nú aðstoðarbanka­ stjóri. Það má velta því fyrir sér hvort var skaðlegra, stjórn­ unar­stíll Davíðs eða stefnan sem Arnór vildi verja. Nýlegar yfirlýsingar hans um áhuga erlendra markaða á krónunni benda til að hann hafi ekkert lært.

Þýskaland og Kína til fyrirmyndar ...

Erindi Heiners Flassbeck til Íslands var að biðja Íslendinga að gleyma hávaxtastefnunni. Hann lýsti vel eyðileggingarmætti hennar; hvernig háir vextir laða til sín rokgjarnt alþjóðlegt fjármagn í leit að best u sk a m mt í m a ávöxtun sem hverfur síðan skyndilega þegar betri kjör bjóðast annars staðar og skilja eftir samfélög í rústum – ekki bara fjárhagslegum rústum (f lest jafna sig efnahagslega á tveimur til fjórum árum) heldur í pólitískum rústum. Það er eins og þessi samfélög eigi í miklum erfiðleikum með að skilja hvað henti þau. Flassbeck er Þjóðver ji. Í Þ ýskalandi eru lágir vextir. Til Þ ýskalands kemur


skoðun 33

Helgin 19.-21. nóvember 2010

ekkert fjármagn í leit að skammtímaávöxtun. Hún fæst betri annars staðar. En Þýskaland laðar til sín fjármagn til fjárfestingar og ávöxtunar til lengri tíma. Enda er Þýskaland ekki í teljandi vanda eftir hrun. Helsti vandi Þýskalands er að vera í myntbandalagi með þjóðríkjum sem stungu sér á kaf í hafsjó alþjóðlegs fjármagns og svelgdist á. Líklega væri skynsamlegast að Þjóðverjar tækju aftur upp þýska markið og létu óráðsíuþjóðjum Evrópu eftir evruna. Kínverjar létu heldur ekki háa vexti draga erlent fjármagn til landsins og lyfta júaninu. Það fjármagn sem leitar til Kína fer til fjárfestingar. Það stoppar ekki yfir nótt til að safna vöxtum. Enda standa Kínverjar hrunið vel af sér. Hrunið hefur dregið fram styrk þeirra en hins vegar afhjúpað veikleika Bandaríkjanna.

eða tuði svo einhverjir telji að þeir hafi hitt naglann í höfuðið. Þegar við ættum að lifa sköpunarríkt tímabil í kjölfar heimsenda og splunkunýrra tækifæra erum við föst í slepju löngu úrsérgengins röfls um djúpstæðar meinsemdir og staglkenndar ásakanir. Menn halda því jafnvel fram að einhverjir hafi gert árásir á krónuna! Og fellt hana! Eins og hún hefði getað staðist ef menn hefðu ekki veðjað gegn henni! Hvílík firra! Þjóðsagan um að Soros hafi fellt breska pundið er löngu fallin. Það var breska stjórnin og Englandsbanki sem felldu pundið með því að reyna að halda því of hátt skráðu, studdu þaf of háum vöxtum. George Soros sá fyrir að þetta gæti aldrei staðist og græddi vel á því. En pundið hefði fallið þótt Soros hefði ekki lesið í stöðuna. Það hefði fallið þótt Soros hefði aldrei fæðst.

... en Bandaríkin ekki

Margt hrunið án Jóns og Davíðs

Kreppan í Bandaríkjunum er nefnilega gjaldmiðilskreppa í eðli sínu. Bandaríkjamenn hafa dregið til sín lánsfé frá lágvaxtasvæðum árum – jafnvel áratugum – saman. Til að koma þessu fé í vinnu á hærri vöxtum hafa lánamarkaðir í Bandaríkjunum þanist út. Millistéttarfjölskylda sem tók eitt húsnæðislán fyrir fjórum áratugum er nú með fimm. Og þrjú bílalán. Og lán fyrir sumarbústað. Og allt innanhúss er á Visa-raðgreiðslum. Og fjölskyldan á átta kreditkort. Og borgar sumarleyfið þegar hún kemur heim og jólin eftir áramót. Þegar millistéttin gat ekki gleypt fleiri lán færðu bankarnir sig niður samfélagsstigann og fóru að lána þeim sem höfðu enga innkomu, áttu engar eignir og höfðu ekkert lánstraust. Þetta voru undirmálslánin sem á endum stífluðu kerfið og kæfðu. Vextir í Bandaríkjunum voru aldrei háir – alla vega ekki á íslenskan mælikvarða. Ef þetta voru afleiðingar þess að fjármagn var sogað til Bandaríkjanna á eilítið hærri vöxtum en í Þýskalandi, Japan og Kína, getum við rétt ímyndað okkur hvaða óhroða hæstu vextir í heimi bjuggu til á Íslandi: íslenska efnahagsundrið, íslensku útrásina, íslensku fasteignabóluna, íslensku úrvalsvísitöluna – íslenska góðærið, sem hét stundum traust og ábyrg efnahagsstjórn. Eða framsókn áfram – ekkert stopp.

Og Ísland hefði fallið þótt Jón Ásgeir Jóhannesson hefði aldrei verið til. Eða Davíð Oddsson. Eða Sigurður Einarsson, Hreiðar Már Sigurðsson, Björgólfur Thor og pabbi hans. Pálmi í Fons, Hannes Smára, Óli Óla. Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún eða Ólafur Ragnar. Ísland hefði fallið þótt hér væri ekkert kvótakerfi, engir lífeyrissjóðir, engin verðtrygging. Ekkert af þessu þvældist fyrir í Taílandi – en Taíland féll samt. Argentínumenn þekkja þetta fólk ekki einu sinni af afspurn, vita ekki hvað íslenskir lífeyrissjóðir eru eða kvótakerfi – en þeir máttu samt þola nákvæmlega sama hrun og Íslendingar. Sama má segja um Íra, Mexíkóa, Malasíumenn og Tyrki. Allt þetta fólk gengur í gegnum það sama og Íslendingar. Munurinn felst annars vegar í því að Íslendingar eiga úr hærri söðli að detta. Hins vegar að íslenski korktappinn var svo lítill að afleiðingar inn- og útflæðis alþjóðlegs fjármagns voru hlutfallslega stórkarlalegri á Íslandi en annars staðar. Í raun svo stórkostlegar að annað eins hefur ekki sést í sögu mannkyns. En það breytir engu um eðli málsins. Eðli íslenska hrunsins er gjaldmiðlakreppa sem afleiðing hávaxtastefnu.

ímyndum okkur ástand þar sem innstreymi fjármagns hækkar allt eignaverð án þess að valda þenslu. Allt verður verðmeira, meira að segja krónan sjálf. Í slíku ástandi verður allt öfugsnúið. Besta leiðin til að auðgast er að taka lán og kaupa eitthvað – hvað það er skiptir minnsta máli. Svona var ástandið og þetta ástand varði lengi. Og öfugt við kreppu eða verðbólgu var óðærið án sýnilegra ágalla. Þótt ekki væru allir að græða þá virtist enginn tapa. Sjáið veisluna, sagði fjármálaráðherrann á Alþingi og baðaði út höndunum. Svo skyndilega hrapaði samfélagið aftur niður í raunveruleikann. Fallið var hátt og glundroðinn mikill. Og í glundroðanum hrifsuðu margir til sín það sem þeir áttu ekki og eru nú með lögguna á hælunum. En lærdómur hrunsins er ekki sá að þegar spilavítið brennur reyni fjárhættuspilararnir að grípa með sér peninga á leiðinni út. Það vissum við fyrir. Lærdómur hrunsins er að við ættum aldrei að laða til okkar fjármagn með hávaxtastefnu. Þá losnum við bæði við spilavítið og fjárhættuspilarana. Og þjófnaðinn.

Gott að skilja áður en maður breytir

Það er nokkuð almenn tilfinning á Íslandi að vegna hrunsins hafi flestar stofnanir samfélagsins tapað tiltrú almennings. Það er ríkur almennur vilji til breytinga en það gengur hins vegar verr að átta sig á hverju fólk vill almennt breyta. Það vantar ekki tillögurnar: stjórnskipun, kvótakerfi, verðtrygging, gjaldþrotalög, lög um viðskiptabanka, fjármálaeftirlitið, ráðherraábyrgð, neytendavernd, kjördæmaskipan, skipan dómara og embættismanna. Listinn er í raun endalaus. Ofan á hann bætist listi yfir þá sem ættu að hugsa sinn gang: fjölmiðlar, endurskoðendur, háskólar, lífeyrissjóðir, stjórnmálaflokkar, sveitarfélög, forsetinn. Gott ef ekki biskupinn og kirkjan líka. Sjálfsagt er kominn tími til að endurskoða þetta allt en slík endurskoðun kemur eigna- og skuldabólunni í raun sáralítið við. Og endurskoðun þessara þátta verður örugglega ekki vandaðri þótt fólk tali um hana á innsoginu af upphafinni vandlætingu vegna bólu og Efnahagur er ekki byggður á hruns. bjargi Bólan átti sér einfalda orsök: háEfnahagslegt umhverfi okkar er vaxtastefnu sem dró hingað gríðEkki nóg að vera efins til að mannanna verk arlegt fjarmagn sem skilja og það er ótraust bjó til eignaverðseins og flest okkÞað er auðvelt að bólu án verðbólgu og ar smíð. Ef það hlæja af þessu eftir falskar hugmyndir er rammi um líf á. En það magnaða um velsæld og árokkar er sá rami er að það sá þetta angur í viðskiptum. féll í freistnivanda háer án efa einn okkar enginn f yrir. Það sveigður og beygðVið slíkar aðstæður vaxtastefnunnar. Um skörpustu hagfræðeru ef til vill sjö til tíu ur, teygður og togsveigjast allir mælitíma virðist hagsæld inga. Á fyrirlestri hans aður – og á sífelldu manns í heiminum kvarðar og fólk tekur ríkja. Hávaxtastefna um peningamálasem sannarlega geta iði. Ef verðbólga dæmalaust heimskuog hátt gengi ryðja stefnu Seðlabankans í geisar líða ekki gert tilkall til þess að legar ákvarðanir. hins vegar framhaust, og hvernig hún hafa greint rót vandnema fáeinir mánKosturinn við þetta leiðslufyrirtækjum gat ekki leitt til annars ans og sagt fyrir um uðir þar til við ástand er að það get(Main Street) burt en hruns, sat Þórarinn lögum okkur að af leiðingarnar. Og ur ekki varað lengi. og áherslur flytjast G. Pétursson, aðalenginn þeirra er ísástandinu, rjúkum Fyrr en síðar endar yfir á fjármagnið hagfræðingur Seðlalenskur. út í búð og kaupum það með hruni. (Wall Street). Þegar bankans, á fremsta Auðvitað eru þeir frystikistur frekar En við verðum að spilaborgin fellur er bekk og reyndi af margir sem vildu en að leggja fyrir. skilja hvað gerðist í efnahagslífið verr veikum mætti að hafa séð þetta fyrir. Það sem áður var bólu og hruni áður sett en áður en bólan veita andsvör. Hrollur sk ynsamlegt er en við ráðumst í Og margir þeirra myndaðist. fór um fundarmenn það ekki lengur. að endurskoða alla hafa blaðað í gömlÍ kreppu og verðþæt t i sa m félags um ræðum, flett ritsem áttuðu sig á hjöðnun höldum gerðum eða rifjað ins. Að öðrum kosti að bankinn rak enn við í aurinn þótt upp ummæli sem er hætt við að ísóbreytta stefnu. það gæti einmitt benda til að þá hafi lensk stjórnmál og la gað ást a nd ið í það minnsta grunsamfélagsumræða ef v ið eyddum að að eitthvað væri leysist upp í götuhonum. Allt þetta rotið í ríki Dana. slagsmál milli fylgþekkkjum við og Þessir lukkuriddismanna misviturra arar hafa gert illt vitum. lukkuriddara. En verra. Þeir vaða uppi Annað eins í um ræðunni hefur og rey na gerst. að sveigja hana að gömlum kenningum, ónotum

Ragnar Árnason

Það er kaffitími núna

Geir H. Haarde

Fangaðu kaffitímann

meðBKIkaffi Taktu þér kaffitíma núna

Angan af kaffi kemur bragðlaukunum af stað og ilmurinn segir til um ríkt bragðið af BKI kaffi. Helltu upp á gott BKI kaffi.

Kaffitími er alþjóðlegt fyrirbæri sem fólk í hverskonar verslun, þjónustu og iðnaði nýtir sér til að taka stutta hvíld frá störfum og hlaða rafhlöðurnar. Talið er að allt frá 1951 hafi kaffitími verið skráður í kjarasamninga. Kaffitíminn er í dag nánast heilög stund, líka utan vinnutíma. Njóttu lausnar frá amstri hversdagsins með góðu BKI kaffi. Finndu hvernig þú hressist með rjúkandi bolla af BKI kaffi. Nýttu tækifærið. Gefðu þér smá hvíld. Fáðu þér BKI kaffi. Njóttu kaffiilmsins, hitans og bragðsins og taktu svo daginn með trompi. Það er kominn tími fyrir BKI kaffi.

dag í i f f a k t t o g u t Kaup á góðu verði

tra verði e b á þ n n e á r Einnig til 25ð0agn birgðir endast á me

BKI Classic Sérvaldar baunir frá þekktustu kaffisvæðum heimsins tryggja hið mjúka bragð, lokkandi ilminn og fersklegt eftirbragðið.

BKI Extra Snöggristað við háan hita. Þannig næst fram ríkara kaffibragð við fyrsta sopa en léttur og mjúkur keimur fylgir á eftir.

Kauptu BKI fyrir kaffitímann

Kíktu á bki.is

cw100058_isam_bki_endurstaðfærsla_kaffitimi_nov2_augldabl_2x38_17112010_end.indd 1

16.11.2010 15:43:47


34

bókarkafli

Helgin 19.-21. nóvember 2010

„Hvað hef ég gert við líf mitt?“ Brasilíufanginn Brasilíufanginn

Karl Magnús Grönvold var handtekinn með sex kíló af kókaíni á Guarulhosflugvellinum í Sao Paulo árið 2007 og dæmdur í fjögurra ára fangelsi í kjölfarið. Fréttatíminn birtir hér kafla úr nýútkominni bók, Brasilíufanganum, þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson skrifar um dvöl Karls í fangelsinu í Brasilíu. Í kaflanum segir frá því þegar Karl var handtekinn á flugvellinum og klukkustundunum þar á undan og eftir.

„Hvað varstu að hugsa?“ spurði lögreglumaðurinn og ég bara hristi hausinn – sagði ekki eitt einasta orð. Hugsaði með mér að það væri best að hann lyki bara handtökunni af – ég vildi ekki standa þarna eins og hálfviti.

Guarulhos-flugvöllurinn

og hugsaði mikið um það sem framÉg varð fljótt leiður á að bíða eftir kallundan væri. Hvar ég væri staddur og inu hvenær ég ætti að fara í flugið og hvað myndi nú gerast. Í sömu mund eyddi mestum tíma á hótelherbergjum. kom starfsstúlkan frá flugfélaginu til Við skiptum þrisvar um hótel og færðmín. „Ég finn mjög mikið til með þér,“ um okkur nær flugvellinum. Ég var allsagði hún og rétti mér bréf til að þurrka an tímann með nóg af kókaíni og notaði af mér svitann. Þessi orð hennar skiptu mikið af því. Mórallinn vegna næturmig miklu máli á þessum tíma þótt ég ævintýrisins helltist reglulega yfir mig vissi að þau hefðu enga þýðingu – ég og ég vildi fara að komast heim. væri á leið í fangelsi. Hún talaði ágæta Þar kom að ég og félaginn fórum að ensku og ég bað hana að spyrja lögræða hvenær ég ætti að fara. Það var reglumanninn hvort ég mætti fara úr alltaf talað um að ég myndi taka eitt skyrtunni. Hún gerði það en hann neitog hálft kíló af mjög hreinu kókaíni. aði. „Þú ferð ekkert að fara úr skyrtFélaginn hafði aðrar hugmyndir. unni núna,“ sagði lögreglumaðurinn „Viltu ekki bara taka fimmtán kíló þungur á brún. Ég hugsaði með mér: fyrst þú ert kominn hingað?“ spurði Ok, á þetta allt eftir að verða svona. hann brosandi. Um leið og efnin höfðu fundist og „Ertu eitthvað ruglaður? Nei!“ sagði myndir teknar því til sönnunar var ég ég við hann. leiddur út úr flugstöðinni í handjárn„Ég er ekki að fara að taka fimmtán um. Lögreglumaðurinn hélt á töskunni Kalli í íbúðinni: kíló með mér. Það hefur alltaf verið talog gekk að grænni og gamalli Volks­ Karl Magnús leigði íbúð í hafnarborginni Santos í Brasilíu eftir að hann varð laus úr að um að ég tæki eitt og hálft kíló og Kalli wagen Jettu-bifreið. Ég stóð við hlið tekinn á vellinum: Á flugvellinum lögreglan með sex kíló af kókaíni. fangelsinu. Hérþegar er hann að faratók yfirKarl dómsskjölin. það ætla ég mér að gera,“ sagði ég við Karl Magnús á flugvellinum daginn sem hann var handtekinn. Lögreglumaðurinn hans þegar hann opnaði bílinn og sagði hann. Hann fór þá og hringdi einhver heldur á tösku með sex kílóum af kókaíni sem Karl ætlaði að smygla úr landinu. mér að setjast í aftursætið. símtöl og ræddi við einhverja menn Við hlið hans er starfsmaður flugvallarins. Lögreglumaðurinn keyrði bílinn en sem ég vissi ekkert hverjir voru. ungur strákur, starfsmaður frá flug„Þeir vita ekkert meira en við,“ sagði félaginu, var í framsætinu. Nokkrum hann og vísaði í samtalið sem hann mínútum eftir að við lögðum af stað átti í símann. Ég var orðinn reiður og frá flugstöðinni byrjaði ég að hlæja nennti þessu rugli ekki og sagðist ætla óstjórnlega af geðshræringu. með fluginu heim án þess að taka neitt „Hvað er í gangi eiginlega. Í hverju með mér. er ég lentur?“ sagði ég upphátt á ís„Jú, viltu ekki taka eitthvað með lensku og hló meira. Lögreglumaðurþér?“ spurði hann mig. inn og starfsmaðurinn í framsætinu „Ég er kominn hingað til að taka litu báðir á mig áhyggjufullir á svip og eitt og hálft kíló með mér til Lissabon. héldu örugglega að ég ætlaði mér að That’s it,“ sagði ég og var orðinn verureyna að flýja eða jafnvel ráðast á þá í lega pirraður. bílnum. Lögreglumaðurinn bað starfs„Förum þá milliveginn,“ sagði hann, mann flugfélagsins að segja eitthvað „hvað segirðu um að taka sex kíló?“ við mig á ensku en ég skildi ekkert „Nei, ég fer ekki að taka svo mikið,“ hvað hann var að segja og horfði bara sagði ég en fór strax að hugsa um meiri út um gluggann. Hugurinn flögraði heim og erfiðar hugsanir tóku völdpeninga. Hvað fengi ég greitt fyrir að taka sex kíló? Það skipti svo sem ekki in. Ég mun aldrei sjá fjölskyldu mína máli upp á töskuna að gera. Það er aftur hugsaði ég. Ég hallaði höfðinu Tölvuspil björguðu geðheilsu Karls eftir að hann losnaði úr fangelsinu. Í tölvuleik: mjög algengt að burðardýr með töskur að glugganum og upp í hugann komu Karl Magnús mátti ekki vinna þegar hann afplánaði skilorðsbundna dóminn í séu með sex kíló. myndir af fólkinu sem ég þekki. Þetta Brasilíu. Hann segir að tölvuleikirnir hafi oft bjargað sér. taka töskuna þar. var ótrúlega skrýtið – þetta var svona „Ég skal taka sex kíló fyrir fimm voru komnir út úr bílnum. Þeir töluðu Kílóin sex: milljónir,“ sagði ég og bætti við: „Og enga ensku.var Þetta voru á fer- semKókaínkílóin blöstu við brasilíska eins og þegar gamalli átta millimetra Kalkípappír vafinn utanmenn um kókaínið var á botni töskunnar. ef ég verð tekinn þá fæ ég líka fimm tugsaldri, dökkir yfirlitum og snyrti- lögreglumanninum þar sem hann rót- kvikmynd er varpað á tjald og það eru milljónir.“ lega klæddir. Þeir virkuðu almennileg- aði í töskunni á bakherberginu á flug- skemmdir í filmunni. Þannig sá ég fólk„Þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af ir og bentu mér á að koma aftur fyrir vellinum. Það var ekki erfitt fyrir hann ið mitt hvað af öðru; mömmu, afa og því – þú verður ekkert tekinn,“ sagði bílinn, að skottinu sem annar þeirra að finna efnin og ég bölvaði þeim sem ömmu, kærustuna, stjúpa og vini. Hvað félaginn. Ég var alveg harður á því að fá hafði opnað. Við mér blasti svört ferða- pökkuðu efnunum í hljóði. ætli fólk haldi? Hvað finnst því um mig? sömu upphæðina hvort sem égBrasiliufanginn kæmist myndir.indd taska. Þeir opnuðu töskuna og var „Ég trúði þessu ekki. Andskotans fáHvað segir það? Hvernig verður talað 16 10/27/10 2:22 PM með efnin til Portúgals eða yrði tekinn. hún full af nýjum fötum sem öll voru viti var ég að kíkja ekki í töskuna áður um mig? Fer þetta í blöðin? Ég sagði við félagann að fimm milljón- enn verðmerkt. Það fannst mér mjög en ég lagði af stað! Gat þetta virkilega Eftir því sem bílferðin varð lengri fór ir væri ekki neitt í stóra samhenginu. skrýtið og ótraustvekjandi og hugsaði verið að gerast?“ hugsaði ég með mér. ég að velta því fyrir mér hvort húsin og Brasiliufanginn myndir.indd 10 10/27/10 2:20 PM Ef það tækist að koma sex kílóum af strax um röntgengræjurnar á flugvell- Ég hafði verið „böstaður“ og það eina göturnar sem ég sá þjóta framhjá yrðu hreinu kókaíni til Portúgals þar sem inum. Það væri mjög grunsamlegt ef sem mér datt í hug var að rétta fram það síðasta sem ég sæi af umheiminum magnið yrði þrefaldað með blöndun þá ég yrði stoppaður með fulla tösku af hendurnar til merkis um að ég væri í langan tíma. Ég var í rauninni ekkert væru fimm milljónir bara smáaurar. nýjum verðmerktum fötum og í henni sekur. hræddur við það en ég hafði mestar „Hvað varstu að hugsa?“ spurði lög- áhyggjur af því hvað mamma myndi Hann samþykkti upphæðina og ég var væru engin notuð föt. Ég ákvað að setja ánægður. Þetta yrði ekkert mál. Brass- jakkann minn og fötin sem ég var með reglumaðurinn og ég bara hristi haus- segja og hvaða álit hún hefði á mér arnir kynnu vel til verka og myndu fela í bakpokanum í töskuna ásamt rak- inn – sagði ekki eitt einasta orð. Hugs- núna. Ég sem hafði alltaf verið fyriraði með mér að það væri best að hann myndarunglingur. Mamma segir að efnið vel í töskunni. Það yrði alltof mik- veskinu. ið að tapa sex kílóum. Ég átti bókað Annar mannanna lokaði töskunni og lyki bara handtökunni af – ég vildi ekki ég hafi aldrei lent í vandræðum á unglingsárunum. Ég man ekki eftir neinu flug tveimur dögum síðar og ákvað að læsti með lykli sem hann rétti mér. Ég standa þarna eins og hálfviti. taka því rólega í neyslunni. Fékk mér fékk líka símanúmer á miða hjá manni Ég var handjárnaður með hendur sérstöku því líf mitt á þessum árum í Portúgal sem ég átti að hringja í þeg- fyrir aftan bak, leiddur fram úr skil- snerist um íþróttir. Ég prófaði að vísu samt aðeins í nefið bara til að slaka á. Kvöldið áður en ég átti að fljúga til ar ég væri lentur þar. Mér hafði verið rúminu og látinn standa fyrir framan að reykja sígarettur tólf ára gamall en Portúgals kom félaginn með þau skila- sagt að skrá mig á hótel og þar átti ég alla sem voru komnir í röðina við inn- það var ekki fyrr en fimm árum síðar Brasilíufanginn Brasilíufanginn Ég var mjög stressaður sem ég byrjaði að reykja fyrir alvöru boð að ég ætti að hitta menn morg- að bíða eftir þeim sem myndi koma og ritunarborðið. uninn eftir sem myndu láta mig fá og þá var ég farinn að drekka áfengi. töskuna. Eini farangurinn minn var Ég held ég hafi aldrei náð að halda bakpoki með nokkrum fatalörfum í, einbeitingu í því sem ég tók mér fyrrakveski og psp-tölvunni sem ég ætlaði ir hendur. Ég byrjaði oft vel á ýmsum að hafa í handfarangri. verkefnum en þegar á leið dvínaði Karl Magnús við Ég átti að hitta mennina við götu sem áhuginn hratt. Ég var átján ára þegskreytingu sem fangarnir gerðu fyrir Barnadaginn. var í göngufæri frá hótelinu í Guarular ég prófaði fyrst hass og mér fannst Karl er þarna í brúnu hos-hverfinu, nálægt flugvellinum. Ég það ekki gott. Stuttu síðar prófaði ég fangabuxunum. kvaddi félagann fyrir framan hótelið og að reykja maríjúana og ég fékk sömu hann ætlaði að hringja í mennina sem tilfinningu – mér fannst þetta ekki gott ég átti að hitta og segja þeim að ég væri og ég lét þetta því alveg eiga sig á þessað ganga á afhendingarstaðinn. Þetta um tíma. Lífið á þessum árum snerist um íþróttir og ekki neitt annað. var kannski fimm mínútna gangur og Nú hafði ég verið handtekinn og sat ég rölti í rólegheitum eftir götunni sem ég átti að vera á. Allt í einu renndi græn í bíldruslu á leið í fangelsi. „Hvað hef Opel Zafira-bifreið upp að mér og bílég gert við líf mitt?“ hugsaði ég með stjórinn heilsaði mér. Hafði greinilega mér og starði út um bílgluggann. Ég fengið lýsingu hjá félaganum. Þeir hafði ekki notað kókaín þennan dag en Fangaskilríkin: keyrðu aðeins lengra eftir götunni og mikið rosalega langaði mig í eina línu á Þetta voru einu skilríkin sem Karl Magnús hafði eftir að hann losnaði úr fangelsinu Til vinstri má sjá Karl í fangelsinu en á og fór á skilorð. Fanganúmer hans var 480.573. beygðu inn á bílastæði sem var nánast þessari stundu – til að reyna að hverfa myndinn fyrir ofan eru fangaskilríki hans frá þessu öllu. fullt og stoppuðu innst á stæðinu. Ég sem voru einu skilríkin sem hann hafði rölti í rólegheitum til þeirra og heilsÚr bókinni Brasilíufanginn þegar hann losnaði úr fangelsinu. aði þeim með handabandi þegar þeir eftir Jóhannes Kr. Kristjánsson


FLUGFERÐ UPP Á

LÍF OG DAUÐA OG Hér eru fléttaðar saman ótrúlega spennandi og persónulegar frásagnir af því sem raunverulega gerðist í eldgosinu í Eyjafjallajökli og sögulegasta farþegaflugi samtímans, þegar 747 þota var um það bil að hrapa í hafið árið 1982 með 263 um borð eftir að hafa verið flogið inn í öskuský. Þetta flug var ein helsta ástæða flugbannsins í Evrópu. Íbúarnir undir Eyjafjöllum lýsa því þegar þeir yfirgefa skyndilega heimili sín – fyrst vegna flóða og síðan öskuskýsins ógurlega. Bændur sjá vart handa sinna skil - svefnlausir í ógnvekjandi þögn og myrkri öskunnar. Og Eric Moody, einn frægasti flugstjóri sögunnar, og farþegar hans lýsa því þegar vélin var að steypast í hafið og allir áttu von á að þeir myndu deyja. Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa verið í efstu sætum metsölulistanna á hverju ári frá 1994, sem er einstakt, og hafa komið út víða um heim. Lesendur gleyma sér í spennandi frásögn þar sem höfundurinn og söguhetjurnar sjálfar lýsa sönnum atburðum.

Sími 562 2600

ALLT ÞAÐ SEM ÞÚ VILT VITA UM ÞIG OG ÞÍNA … Í Hver er ég? – bókinni um stjörnuspeki – eru töflur sem spanna tímabilið frá 1920 til 2040. Það gerir þér kleift að gera persónulýsingu fyrir sjálfan þig, vini, vinnufélaga, maka, kærasta, foreldra, börn og barnabörn, alla sem þú hefur áhuga á að kynnast betur. Þú getur lesið um grunneðli og lífsorku fólks, tilfinningar þess, hugsun, ást, samskipti og framkvæmdamáta. Bent er á það sem þarf að varast og vísað á leiðir til að auka orku þína og ná þar með betri árangri í lífinu. Þær upplýsingar sem Hver er ég? gefur eru því verðmætar, svo ekki sé meira sagt. Gunnlaugur Guðmundsson, er löngu þjóðþekktur stjörnuspekingur enda hefur hann starfað óslitið við fagið síðan 1981, hér á landi og í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Hver er ég? er byggð er á áratuga– reynslu atvinnumanns í stjörnuspeki.

Sími 562 2600

Næst

ÓGNIN UNDIR EYJAFJÖLLUM


36

viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ég hlusta ekki á þetta enda er ég sterk, flott og sjálfstæð kona sem veit hvað ég vil og veit að ég er á réttri leið. Þetta var bara frábært nám sem gerir mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Þetta var hins vegar ekkert alveg þrautalaust en ég er ekki tilbúin að fara djúpt í það núna. Ég er búin að missa báða foreldra mína, var gift í tíu ár og er fráskilin. Ég á tvö börn, strák og stelpu sem eru 4 og 6 ára. Ég er sjálfstæð móðir og geri mér fulla grein fyrir því að ég er að fara út í tímafreka vinnu en móðurhlutverkið verður alltaf númer eitt. Ég er mjög stolt móðir og legg metnað minn í að sinna börnunum mínum sem best og vera þeim góð fyrirmynd. Sterk og sjálfstæð móðir.”

Funheitur vefur

Má alveg vera kynþokkafull Hlín Einars hefur vakið mikla athygli og umtal með skrifum sínum um samskipti kynjanna og annað í þeim dúr á Pressan.is. Vinsældir pistla hennar eru slíkar að hún er að færa út kvíarnar og fær fljótlega heilt vefsvæði, bleikt.is, til umráða. Sá vefur er ætlaður konum en Hlín ætlar að sjá til þess að karlar finni þar einnig ýmislegt við sitt hæfi. Hlín er sjálfstæð, ófeimin og sér enga ástæðu til að fara í felur með kynþokka sinn. Þórarinn Þórarinsson ræðir við Hlín um ónýta stefnumótamenningu á Íslandi, lélegt úrval á karlamarkaði og fagnaðarerindin sem verða boðuð á bleikt.is. Ljósmyndir/Hari

É

g hef fengið gríðarleg viðbrögð við pistlunum mínum og þá ekki síst frá karlmönnum. Þeir létu sérstaklega í sér heyra eftir að ég skrifaði um að ég hefði ekki áhuga á að fara á stefnumót. Þá fylltist tölvupósthólfið mitt marga daga í röð af skilaboðum frá mönnum sem vildu ólmir telja mér hughvarf og bjóða mér á deit,“ segir Hlín. „Á tímabili var mér boðið á stefnumót svona fjórum sinnum á dag. Þetta voru menn sem vildu bjarga heiðri íslenskrar karlmennsku og gefa mér trú á íslenska karlmenn á ný. Mér finnst þetta voða krúttlegt enda svaraði ég nú eiginlega alveg öllum þessum póstum. Hef alls ekki misst trúna á íslenska karlmenn. Mér

Uppáhaldsbækur Hlínar

1 Dauðinn í Feneyjum - Thomas Mann 2 Frú Bovary - Gustave Flaubert 3 Lér konungur - Shakespeare 4 Gæludýrin - Bragi Ólafsson 5 Glerhjálmurinn - Sylvia Plath 6 Half the Sky - Nicholas D. Kristof og Sheryl WuDunn 7 Ódysseifskviða - Hómer 8 Kyrrðin talar - Echart Tolle 9 Glæpur og refsing - Fjodor Dostojevskí 10 Fall konungs - Johannes V. Jensen

finnst bara ógeðslega gaman að skrifa um þá en ég hef samt engan tíma til að deita núna.“ Hlín kom einnig við kauninn á karlpeningnum þegar hún birti lista sem byggði á útlendri könnun um að frammistaða karlmanna sem elskhuga réðist að einhverju leyti af því hvaða starfsstétt þeir tilheyrðu. „Þá létu nú reiðir menn í sér heyra en annars eru reiðir menn í miklum minnihluta þeirra sem senda mér línu. Þarna fékk ég að heyra það frá einhverjum að þeir „væru sko alls ekki svona“ og svo skrifaði vélstjóri mér og sagðist stunda kynlíf miklu oftar en ég héldi fram. Eins og ég sé að flytja einhvern heilagan sannleika.“ Hlín segist aðspurð ekki hafa gert neinar rannsóknir á þessum kenningum sjálf en „hins vegar hafa stundum menn úr ákveðnum starfsstéttum laðast að mér sem hefur reyndar verið svolítið fyndið. Það hafa komið tímabil þar sem sjómenn, smiðir og lögfræðingar hafa sótt mikið í mig. Mjög spes. Og áhugavert. Kannski hefur maður einhverja útgeislun sem höfðar til ákveðinna stétta?“

Með doktorspróf í lífsreynslu

Í kynningu á Hlín á Pressunni er hún sögð vera með doktorspróf í lífsreynslu. Hún segir það nám ekki hafa verið mjög erfitt. „Nei.

Hlín er með MA-próf í almennri bókmenntafræði og beinir sjónum að leikhúsfræðum í lokaritgerðinni sem hún skrifaði um leikhópinn Grímu sem starfaði í Reykjavík á árunum frá 1961 til 1970. Hún hóf störf hjá bókaforlaginu Sölku eftir útskrift og starfaði þar sem net- og dreifingarstjóri en hætti þar um mánaðamótin til þess að snúa sér alfarið að uppbyggingu bleikt.is. Hún hafði ekki fengist við skrif áður en Björn Ingi Hrafnsson hjá Pressan.is bað hana að skrifa á vefinn. „Ég er búin að vera vinsælasti Pressupennninn núna í nokkrar vikur, með yfir 45.000 heimsóknir á einstaka pistil sem er bara frábært. Björn Ingi fékk síðan þá hugmynd að gera bleikt.is að umfangsmiklum kvennavef. Hann hefur væntanlega séð að það er markaður fyrir slíkan vef miðað við vinsældir þessa efnis fyrir konur um samskipti kynjanna, stefnumót og annað slíkt. Ég tel að það sé þörf á slíkum vef enda er enginn svona einlægur kvennavefur í gangi. Bleikt. is verður risastór, aðgengilegur. Funheitur lífsstíls- og afþreyingarvefur fyrir konur. Ég mun bæði hafa fasta penna og svo fólk sem kemur og skrifar stöku sinnum. Ég held svo utan um þetta allt saman og flyt mig alfarið með mín skrif af Pressunni yfir á Bleikt. Ég er algjörlega ófeimin og skrifa bara um það sem mér dettur í hug,“ segir Hlín. Hún vakti mikið umtal nýlega þegar hún birti mynd af sér á brjóstahaldaranum með bók í hönd við pistil þar sem hún velti þeirri spurningu upp hvort konur mættu ekki vera kynþokkafullar og klárar. „Ég pældi ekkert í þessu og fannst þetta ekki vera neitt mál. Ég má alveg vera kynþokkafull og klæðast ögrandi fatnaði. Það er líka ekkert mál fyrir mig vegna þess að ég er ánægð með sjálfa mig.“

Er á réttri leið

Hlín hefur miklu frekar fundið fyrir neikvæðum viðbrögðum við skrifum sínum frá konum en körlum og hún segir að vissulega geti konur stundum verið konum verstar. Hún lætur þó gagnrýni og skammir kynsystra sinna sem vind um eyru þjóta. „Ég er kona og ég er að fá einstaklega spennandi tækifæri og ætla að gera mjög flotta hluti en þá er ég bara ekki að gera réttu hlutina. Það er látið eins og ég sé að hlutgera konuna eða niðurlægja hana. Sem er bara fáránlegt. Ég er kona og af hverju ætti ég að vera að níða niður mitt eigið kyn? Ég ætla ekki að taka þátt í þessu. Ekki séns. Þetta eflir mig bara enda er ég viss um að ég er að gera rétt. Ég hlusta ekki á þetta enda er ég sterk, flott og sjálfstæð kona sem veit hvað hún vill og veit að ég er á réttri leið.

Hlín er sátt við sjálfa sig og sér enga ástæðu til að breiða yfir kynþokka sinn og ætlar að bjóða upp á heitt efni um samskipti kynjanna á vefnum bleikt.is sem hún ritstýrir.

Stafræn stefnumót eru slöpp Hlín segir potta víða vera mölbrotna þegar kemur að stefnumótamenningu Íslendinga og ætlar sér að reyna að bæta úr því á bleikt.is. „Hvar er deitmenningin? Hvar fer stefnumótið fram? Á Facebook. Það er bara þannig. Það er ekki eins og menn gangi að konum á kaffihúsum og segist endilega vilja kynnast þeim betur og bjóði þeim út. Maður myndi líka bara fríka út ef maður lenti í því þannig að þetta er ekkert bara körlunum að kenna og ég ætla

alls ekki að skella allri skuldinni á þá. Markaðurinn er líka frekar dapur. Sérstaklega á hring númer tvö eða þrjú þá er þetta orðið rosalega erfitt. Mér sýnist þetta þá bara vera þannig að þeir sem eru í lagi eru fráteknir. Ég er 33 ára gömul og er orðin rosalega vandlát. Maður verður bara reynslunni ríkari og veit hvað maður vill alls ekki. Og þá er bara ógeðslega lítið eftir sem er í lagi. Ég hef farið á fullt af Facebookstefnumótum og það hefur aldrei

komið neitt af viti út úr þeim. Þetta er ekki í lagi og ég mun boða fagnaðarerindið til þess að bæta þetta á bleikt.is. Ætli ég verði ekki að berja jafnt á konum og körlum. Annars verður allt vitlaust öðru hvor megin. Þetta verður enginn stefnumótavefur samt en vonandi verður hann til þess að fólk taki sjálft sig svolítið í gegn. Síðan hefur þetta svo mikið skemmtanagildi og fólk hefur svo gaman af því að lesa um þetta.“


SJÓNVÖRP MEÐ DVD INNBYGGÐUR DVD SPILARI

United 19DD92HD

19" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1440x900p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnartólstengi ofl. 12v/230v.

TILBOÐ

49.990

FULLT VERÐ kr. 59.990

INNBYGGÐUR DVD SPILARI

United 22DD92HD

22" FHD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T EPG móttakara, 1920x1080p upplausn, Nicam Stereó, 2x HDMI, Scart, VGA, heyrnartólstengi ofl. 12v/230v.

TILBOÐ

59.990

FULLT VERÐ kr. 69.990

INNBYGGÐUR DVD SPILARI

United 26DD92HD

26" HD LCD SJÓNVARP með innbyggðum fjölkerfa DVD spilara, stafrænum DVB-T móttakara, 1920x1080 upplausn, Nicam Stereó, 3x HDMI, Scart, VGA, heyrnartólstengi ofl.

TILBOÐ

79.990

FULLT VERÐ kr. 89.990

MINNISKORT STOFNAÐ 1971

RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is

ALLAR GERÐIR

UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafirði. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstöðum. Kauptún, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík.


38 

viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

viðtal Reynsla Erlu Bjark ar Jónsdóttur

Að berjast við sorgina O

g hvað heitir þú aftur?“ spurði Erla Björk Jónsdóttir rétt áður en hún kvaddi unga manninn sem hafði fylgt henni heim að dyrum eftir skemmtilegt kvöld á Sportbarnum fyrir rúmum níu árum. „Móði,“ svaraði hann. „Móri? Ég mun aldrei kalla þig það. Hvað heitir þú fullu nafni?“ „Þormóður,“ svaraði hann. Og ég kallaði hann alltaf Þormóð,“ lýsir hún nú rétt rúmu ári eftir að hún kvaddi ástina sína fyrir fullt og allt. Þormóður Geirsson var þrítugur þegar hann lést á Landspítalanum, fimm dögum eftir að æð sprakk við heila hans. „Ég stóð uppi á gjörgæslu og horfði út um gluggann. Það var nýbúið að úrskurða hann látinn. Kona gekk upp gangstéttina og ég hugsaði í reiði minni: Af hverju má ég ekki vera þessi kona? Það eina sem hún þarf að hugsa um núna er hvort hún ætli að hafa fisk eða kjötbollur í matinn. Hér stend ég og þarf að segja börnunum mínum að pabbi þeirra sé dáinn.“ Erla Björk er 32 ára guðfræðingur og vinnur sem æskulýðsfulltrúi í Laugarneskirkju. Hún býr með dætrum sínum tveimur, Auði Rós 7 ára og Freydísi Lilju 4 ára, í Garðabæ. Þaðan er hún og þar býr hún nú, þótt hún hafi ung flutt í Grafarvog og alist þar upp. Þormóður fæddist í Svíþjóð en fluttist ungur á Húsavík og þaðan, eftir stutt stopp, til Akureyrar þar sem hann lauk menntaskólanámi. Þau kynntust á þeim árum þegar þau voru bæði að reyna að finna út hvað þau vildu verða og hvaða háskólanám ætti að velja. Eftir að hafa mátað sig við hinar ýmsu greinar, jafnvel í Bændaskólanum á Hvanneyri, ákvað hún að láta æskudrauminn rætast og fara í guðfræði og hann fór í lyfjafræði. „Við náðum ekki löngum tíma saman, tæpum átta árum, en við notuðum hann mjög vel. Við kláruðum bæði háskólanámið og eignuðumst dætur okkar tvær. Lögðum grunninn að framtíðinni,“ segir Erla. „Við vorum dugleg. Hann var strax kominn í góða stöðu sem lyfjafræðingur. Fyrst hjá Lyfju, síðan Lyfjastofnun og loks framkvæmdastjóri í eigin sprotafyrirtæki, Lipid Pharmaceuticals. Ég var í starfsþjálfun í Dómkirkjunni og vann við æskulýðsstarfið þar. Við vorum samhent og sýndum hvort öðru virðingu. Þótt sorgin sé mikil get ég ekki annað en þakkað fyrir að fá að upplifa ástina.“

Þau stefndu að því að gifta sig í febrúar en enduðu á því að hún giftist honum á dánarbeði seint í október í fyrra. Þormóður Geirsson var aðeins þrítugur þegar hann lést fimm dögum eftir að æð við heila gaf sig. Erla Björk Jónsdóttir og ungar dætur þeirra tvær eru að ná áttum eftir missinn. Erla Björk segir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur frá því hvernig hún vildi helst fara með honum í fyrstu en hafi smátt og smátt séð til næsta dags, næstu viku og loks til næsta mánaðar. Ljósmyndir/Hari

En sorgin á sér engin tímamörk. Hún verður bara að fá að vera þarna. Við mæðgurnar þurfum að taka henni og viðurkenna hana og þora að viðurkenna tilfinningarnar sem koma upp og eru eins og öldugangur. Aldan brotnar á manni og svo lygnir inni á milli.“

Vaknaði með ógurlegan höfuðverk

Ekkert benti til þess sem var í vændum daginn sem Þormóður var dæmdur úr leik. „Við áttum góðan dag. Hann hafði ekki kvartað undan neinu. Hann fór með Auði Rós á fótboltaæfingu og Freydís var með. Síðan sóttu þau mig og við fórum í lík-

Þormóður með dætrum sínum Auði Rós og Freydísi Lilju jólin 2008. Hann lést síðla í október í fyrra. Ljósmynd úr einkasafni

amsræktina saman, eins og við gerðum alltaf, og síðan í sund. „Hann var reyndar pínulítið fölur og ég benti honum á það. Svínaflensan var í hámarki og sjálf var ég ekki í fullu formi. Ég hélt því að við værum bæði að veikjast. Við tókum því bara stutta æfingu fyrir sundið. Hann kvartaði ekki neitt, ekkert, en þar sem ég kvartaði yfir því hvað hann væri fölur mældi hann blóðþrýstinginn á hjólinu. Pabbi hans er læknir og hefði Þormóður talið að eitthvað væri að hefði hann haft samband við föður sinn. Hann eldaði kvöldmatinn, eins og hann gerði alltaf – enda mikill matmaður. Svo horfðum við á sjónvarpið. Hann bjó sér til kaffibolla um kvöldið og fékk sér eitthvað gott með því. Síðan fórum við að sofa. Hann vaknaði upp með þennan ofboðslega höfuðverk og flökurleika.“ Hlutirnir gerast hratt, Þormóður rýkur upp úr rúminu og fram á bað. „Hann kemur aftur inn í svefnherbergi og talar eðlilega við mig,“ segir Erla og bætir við að hann hafi ekki sýnt nein einkenni heilablæðingar, lagst út af en staðið aftur upp og hlaupið fram. Henni hafi ekki litist á blikuna og fylgt honum eftir en hann hafi þá legið á gólfinu. „Þá hringdi ég strax á bíl. Þeir voru fljótir að koma. Ég sá strax að þetta var alvarlegt. Systir hans bjó á sama gangi á stúdentagörðunum. Hún tók stelpurnar og ég fór með honum upp á spítala. Hann var myndaður og fór strax í aðgerð.“ Gúlpur á æð við heilann hafði gefið sig. „Læknarnir sögðu að enginn fyrirvari gæfist áður en gúlpurinn spryngi.“

Komst til meðvitundar á þriðja degi

Dagarnir á spítalanum voru átakanlegir. „Á þriðja degi var von. Hann náði sér vel á strik og læknarnir reyndu að vekja hann. Hann sýndi viðbrögð og líðanin var stöðug. Læknarnir gáfu okkur þó aldrei röng skilaboð, en að hann skyldi ranka við sér gaf von. Við vissum að hann heyrði í okkur. Seinni partinn byrjaði hann að fá mikinn bjúg við heilann sem stoppaði blóðflæðið til hans. Það var í raun og veru það sem dró hann til dauða.“ Hún lýsir því hve erfitt hafi verið að segja dætrunum frá andláti föður þeirra. „Auður Rós vaknaði um nóttina þegar hann lá á gólfinu. Hún upplifði það þegar sjúkraflutningamenn komu og sóttu hann. Svo tóku við fimm dagar á gjörgæslu þar sem ég var lítið heima. En þær komu nokkrum sinnum á sjúkrahúsið. Þær skynjuðu alvarleikann á einhvern hátt, en svo skiptir svo miklu máli að segja sannleikann og orða hlutina rétt,“ segir Erla Björk. „Mér fannst ég þurfa að segja þeim þetta sjálf. Við settumst því niður í aðstandendaherberginu á Landspítalanum og samtal okkar var það erfiðasta sem ég hef upplifað – að þurfa að segja þeim að foreldri þeirra kæmi aldrei heim aftur. Sú litla skildi ekki að pabbi þeirra kæmi ekki aftur en sú eldri var komin á þann aldur að hún skynjaði að þetta væri endanlegt, en af hverju fór pabbi? Af hverju getur pabbi ekki verið hjá okkur? Hvenær kemur pabbi aftur? Þetta eru spurningarnar sem koma upp og maður þarf að tryggja að þær skilji að pabbi fór ekki af því að hann vildi það heldur af því að það var ekki hægt að lækna hann.“ Erla Björk er þakklát fyrir dagana fimm á sjúkrahúsinu. Þeir hafi gefið ættingjum tækifæri til að kveðja Þormóð. „Maður vonar þó alltaf fram á síðustu stundu að það gerist eitthvert rosalegt

kraftaverk og allt snúist við.“ Hún lýsir því hve erfitt var að fá eldri dóttur þeirra að sjúkrarúmi Þormóðs. „Henni fannst mjög óþægilegt að sjá pabba sinn í þessum aðstæðum, var ofboðslega hrædd og vildi ekki fara inn til hans. Þá kom Örn Bárður [Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju] með þá hugmynd að ég giftist Þormóði á sjúkrabeðnum. Við vorum trúlofuð og höfðum ætlað okkur að giftast.“ Fyrstu viðbrögð sín segir hún hafa verið að hugmyndin væri ekki góð. „En innst inni vissi ég hvert stefndi og hver endirinn yrði. Ég hugsaði því: Hvað væri það fallegasta sem ég gæti gert fyrir stelpurnar mínar? Hvernig get ég búið til eins fallega kveðjuathöfn og hægt er fyrir þær? Ég held að það hafi verið draumur Auðar Rósar lengi að vera brúðarmey hjá mömmu og pabba, svo hún fékk það. Og fyrir mig að geta staðið og komið frá mér þessum tilfinningum – tjáð upphátt hvað ég elskaði hann og sagt það fyrir framan þær. Þetta var því stærsta gjöfin sem ég gat gefið þeim og sjálfri mér,“ lýsir Erla en segir þó jafnframt að vígslan hafi ekki verið lögleg þar sem Þormóður hafi verið meðvitundarlaus.

Giftingin kveðjuathöfn

„Ég gifti mig í svörtum gallabuxum og gylltri peysu. En systir mín greiddi mér svo fallega og ég var með rauðan bensínstöðvarblómvönd – rósir. Stelpurnar voru mjög fallega klæddar. Athöfnin var afar lágstemmd, enda var ég hálfpartinn ekki á jörðinni. En þarna gafst tækifæri til að hafa sína nánustu í kring og fá að tjá ást sína og setja þennan fallega lokapunkt, sem þó hefði nú átt að vera upphafspunktur, á þessa fjölskyldumynd hjóna og barna. Ég held að þetta hafi verið gott fyrir mig og stelpurnar. Þær tala fallega um þessa stund. Ég held og vona að í framtíðinni verði þetta fallega stundin þegar við þurftum að kveðja pabba.“ Heilmargir prestar komu að andláti Þormóðs vegna starfa hennar innan þjóðkirkjunnar. „Auðvitað var maður þarna reiður út í Guð. Ég vildi helst ekki vita að hann væri til og hugsaði: Af hverju lendi ég í þessu ef Guð er til og hann er góður? Mér finnst ennþá allt ósanngjarnt í kringum andlátið og er enn reið; reiðin er ofboðsleg. En samt er eitthvað í bæninni sem gefur styrk á svona stund. Hún er svo sameinandi og skapar hald utan um mann.“ Erla segir stöðu sína sem sálusorgari innan kirkjunnar hafa breyst eftir að hún upplifði missinn. „Áður vissi ég ekki hvað það var að missa og hefði aldrei skilið það – og það skilur auðvitað enginn hugsanir eða tilfinningar annarra upp á hár og getur ekki sett sig í spor þeirra – en ég er miklu nær því. Þegar ég kem inn í hóp, eins og ég hef gert tvisvar eða þrisvar eftir að þetta gerðist, þá veit ég hvað fólk er að hugsa og ég veit hvað tekur við og hver næstu skref verða. Og ég get sagt: Núna líður þér kannski svona og þú hugsar kannski þetta, og á morgun eða kannski í næstu viku koma upp þessar tilfinningar eða hinar. Ein sagði við mig: Þú ert eins og miðill. En þetta er það sem ég upplifði og það gefur mér styrk í starfi.“

Reiðin blundar undir niðri

Hún telur ekki að hún eigi eftir að gera áfallið alveg upp innra með sér. „Ég held að sársaukinn Framhald á bls. 40


Helgin 19.-21. n贸vember 2010

vi冒tal 39


40

viðtal

hverfi aldrei en maður lærir að lifa með honum. Það er það sem ég hef reynt að gera; maður bognar en brotnar ekki. Fyrstu mánuðina hefði ég viljað hverfa með honum, það var þannig. Ég sá ekki fram í næsta dag. Svo fór ég að sjá glitta í næstu viku, loks næsta mánuð. En ég held að það muni alltaf blunda í mér reiði yfir þessu. Svo held ég að tíminn færi mér friðinn smátt og smátt aftur. Auðvitað urðu tímamót um daginn – komið ár. En sorgin á sér engin tímamörk. Hún verður bara að fá að vera þarna, við mæðgurnar þurfum að taka henni og viðurkenna hana og þora að viðurkenna tilfinningarnar sem koma upp og eru eins og öldugangur. Aldan brotnar á manni og svo lygnir inni á milli.“ Hún lýsir því hvernig ólíkar aðstæður kalla minningarnar fram. „Maður stendur úti í búð og fer að gráta. Maður sér eitthvað í hillunni sem minnir á, jafnvel veðrið úti. Mér fannst erfitt þegar haustið kom og ég fór að sjá haustlitina aftur og finna kuldann, þá hrönnuðust minningarnar um atburðinn upp. Það þarf lítið til, en síðan lærir maður og góðu minningarnar koma fram aftur. Þá stend ég og hugsa um góða tíma og gleðin yfir minningunum kemur aftur í stað nístandi sársaukans,“ segir hún. „Margir hafa sagt við mig að ég hafi verið algjör prinsessa. Hann bar mig á höndum sér. Hann var líka svo mikill pabbi. Hann var duglegur og samviskusamur, hugsaði um heimilið, eldaði matinn. Við vorum svo samrýmd. Hann var svo mikið með dætrum sínum. Sú yngri man vel eftir honum, þrátt fyrir ungan aldur, og því sem við vorum að gera og teiknar jafnvel af honum myndir á leikskólanum. Ég lít á það sem mitt hlutverk og fólksins í kring að rifja upp tíma þeirra með honum, skoða myndir og tala um hann og leyfa honum að vera með okkur þótt hann sé farinn. Þegar við gerum eitthvað þá segi ég: „Munið þið þegar við gerðum þetta með pabba, munið þið hvað hann sagði þá?“ Og hann tók þátt í starfi Erlu. „Þormóður var ekki trúarlega feiminn. Ég held að hann hafi í grunninn verið trúaður. Hann fylgdi mér alltaf eftir. Alltaf þegar ég gerði eitthvað kom hann með og var stoltur og sýndi mér alltaf að hann væri það og talaði um það alls staðar. Hann mætti alltaf þegar ég tók að mér hlutverk í kirkjunni. Hann kom með stelpurnar og sat á fremsta bekk og fylgdist með. Honum fannst ekkert eðlilegra en að ég færi þennan veg að verða guðfræðingur, enda var afi hans prestur og hann alinn upp í trúarlegu umhverfi. Það er gott að eiga maka sem kann líka að meta kirkjuumhverfið. Ég segi þó ekki að hann hafi verið kirkjurækinn þannig, en honum fannst gott að koma í kirkju. Það er því kaldhæðið að dagurinn sem ég útskrifast með embættisprófið mitt er dánardagurinn hans.“

Gerir hluti sem minna á pabba

Á þeim tíma vann hún í Dómkirkjunni, eins og áður sagði, en var boðið að leysa af sem miðborgarprestur í hálft ár í fæðingarorlofi hans frá janúar síðasta. „Traustið sem ég fékk í mínu ástandi þarna var ómetanlegt. Ég gerði allt sem af vígslunni krefst nema að gifta, jarða og skíra. Ég tók á móti fólki í viðtöl. Það eru forréttindi að fá svona starfsþjálfun og geta gefið af sér og gefið til baka á þessum tíma. Svo lauk minni starfsþjálfun þar. Það passaði þá að geta tekið pásu og haldið betur utan um stelpurnar. Þetta var fyrsta sumarið þar sem Auður Rós var í þriggja mánaða fríi svo ég tók Freydísi Lilju úr leikskólanum og við vorum heima í sumar og nutum umhverfisins heima. Ég reyni að halda í það sem hann hefði gert með þeim, svo þær finni ekki að það sé allt horfið. Hann var duglegur að fara með þær í sund og út að leika.

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Maður er alltaf í fjallgöngu, klífur á toppinn en fer svo aftur niður og þá er ekkert að gera nema að príla aftur upp, missa ekki móðinn og finna að maður hefur þrek og að sigurvegari býr innra með manni.“

Hann átti erfitt með að sitja heima og vildi vera úti í náttúrunni með þeim. Hann var alltaf duglegur að veiða með þeim. Ég hef ekki verið dugleg við það, en gerði það samt í sumar. Við fórum til NorðurNoregs, út á árabát og við veiddum. Við áttum þar frábært sumar,“ segir hún og bætir við: „Ég verð að segja að það nærir mig heilmikið að fá að vera mamma og eiga góðan tíma með stelpunum mínum. Stundum þegar við eigum ofsalega bágt heima, setjum við tónlistina í botn, dönsum og fíflumst. Við reynum að hlæja og örva jákvæðnina og bjartsýnina því við verðum að halda áfram.“ Og það sem hjálpaði þeim mæðgum var hve stórfjölskyldan stóð þétt saman sem fyrr, en einnig sá mikli stuðningur sem vinir þeirra og kunningjar sýndu þeim. Vinahjón þeirra Þormóðs komu til að mynda, elduðu, þrifu og sáu um stelpurnar þegar Erla Björk átti sínar erfiðustu stundir. Annar kom og sá um fjármál hennar. „Hann var fjármálastjóri minn og félagsstjóri,“ segir hún kankvís. „Ég gleymi þessu aldrei. Það er algjörlega ómetanlegt að eiga svona fólk að. En ég verð einnig ævinlega þakklát því fólki sem gaf mér svigrúm til að þurfa ekki að hafa fjárhagsáhyggjur. Það var settur upp söfnunarreikningur fyrir mig og dætur mínar, sem leiddi til þess að ég gat fest kaup á íbúð. Það er ómetanlegt að geta skapað öryggi í kringum börnin og geta hjálpað þeim í framtíðinni. Nú eigum við framtíðarsjóð. Það væri óbærilegt að sitja uppi með fjárhagsáhyggjur ofan á hinar.“

Tók þá ákvörðun að halda áfram

En ár er ekki langur tími. „Margir halda að maður sé brattari en maður er og ég held að það sé eðlilegt. Lífið heldur áfram, þótt mér hafi fundist í fyrstu sem það mætti ekki halda áfram. Ég fylgdist með strætó á áætlun; bíddu, má strætó ganga? Ég horfði á fréttir; bíddu, má ræða svona hversdagsleg mál? Vitiði ekki hvað gerðist? Maðurinn minn dó. En auðvitað heldur lífið áfram og auðvitað er hversdagurinn til, þótt mér finnist ég ekki

endilega lifa í honum. Það er sjálfsagt og eðlilegt að fólk sé fljótt að gleyma. Dauðinn er hluti að lífinu. Hann kemur að lokum og hann stoppar ekki allt. Það er von í því að fólk haldi áfram,“ segir Erla. „Svo verður maður að taka ákvörðun sjálfur. Ætla ég að taka þátt og vera með og halda áfram að lifa eða ætla ég að dvelja á þessum stað áfram?“ Og Erla hefur valið: „Ég hef verið dugleg að vinna mig út úr þessu áfalli. Ég er heppin því ég er opin og einlæg í eðli mínu. Ég leyfi mér að tala um hlutina og vera opin með tilfinningar mínar. Ég tala um það hvernig mér líður og hef reynt að finna mér jákvæðan farveg til að vinna mig út úr þessu – þótt ég haldi ekki að fólk sem missir á þennan hátt vinni sig algjörlega út úr þessum öldudal.“ Hluti af því er að hlaupa, vera ein og hugsa, fá útrás, stunda fótbolta eins og hún gerði sem barn og vera innan um fólk. „Það er svo gott að finna kraftinn, skora og vera sigurvegari. Þetta get ég. Allar slíkar tilfinningar eru hvatning í sorgarferli. Maður er alltaf í fjallgöngu, klífur á toppinn en fer svo aftur niður og þá er ekkert að gera nema að príla aftur upp, missa ekki móðinn og finna að maður hefur þrek og að sigurvegari býr innra með manni.“ Því víst sé að enginn veit sína ævina fyrr en öll er. „Maður veit víst ekki neitt og getur ekki gert ráð fyrir neinu. Við lifum einn dag og getum ekki ímyndað okkur að heimurinn snúist á hvolf á einni nóttu, að ekkert verði eins og allt breytist. Það sem við gengum að er allt í einu horfið.“ En rétt eins og lukkan er hrifsuð úr höndum fólks getur hún birst aftur. Sér Erla Björk fyrir sér að verða aftur ástfangin? „Það kemur kannski að því einhvern tíma að ég finn mig í því. Ég veit það þó ekki. Ég er ekki komin svo langt. Kannski verð ég heppin og verð ástfangin tvisvar á ævinni. Ég er ekkert leitandi að því akkúrat núna. Það er ómögulegt að segja og erfitt að vita hvert lífið leiðir. Maður og ást. Það er kannski verkefni framtíðarinnar.“

JÓLAANDINN Á GEYSI 4 rétta HÁTÍÐAMATSEÐILL 4 gerðir af graflaxi með mangódillsósu, kryddbrauði og klettasalati. Seljurótarsmakk með truffluolíu. Appelsínu önd með eplasósu, sætkartöfumauki, döðlum og eplum. Heitur súkkulaðibrunnur með ris a la mande.

Verð kr. 5.900 Föstudaga til sunnudaga eftir kl. 18.00

Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is


Dell PowerEdge T310 Intel Xeon X3430 örgjörvi 2.4GHz, 8M Cache, Turbo Intel 3420 kubbasett 4GB 1333MHz Dual Rank RDIMM minni (2x2GB) 2x 1TB (7.200 rpm) 3.5" SATA "Hot Plug" diskar RAID 1 uppsetning PERC 6/i RAID diskastýring 256MB PCIe 16x DVD-ROM geisladrif Innbyggt Dual-Port Broadcom 5716 Gigabit netkort Matrox G200eW skjástýring

JÓNSSON & LE’MACKS •

jl.is

1414

Örugg tölvukerfi fyrir verðmæta vinnu Öflugur og áreiðanlegur netþjónn frá Dell eykur skilvirkni, tryggir gagnaöryggi og safnar allri þekkingu fyrirtækisins á einn stað.

Intel, the Intel Logo, Intel Inside, Intel Core, and Core Inside are trademarks of Intel Corporation in the U.S. and other countries.

Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og ófyrirsjáanlegar breytingar. Öll tilboð gilda á meðan birgðir endast.

Dell PowerVault MD3200

Dell 2330DN prentari

Dell Poweredge T410

Dell PowerEdge R310 Rack

Dell Optiplex 780

Dell Latitude E6410

Utanáliggjandi SAS tengd diskageymsla fyrir SAS og SATA diska. Skalanleg og áreiðanleg í rekstri.

Prentar út í hárri upplausn og á miklum hraða, áreiðanlegur og ódýr í rekstri.

Hannaður fyrir fyrirtæki sem vilja að tölvubúnaðurinn vaxi með þeim.

Eins örgjörva, 1U netþjónn með plássi fyrir 4 diska og ódýrum RAID valkostum.

Tölvan sem hentar best fyrir atvinnulífið, endingargóð, einföld í umgengni og umsjá.

Hönnuð fyrir atvinnulífið til að hámarka afköst, hlaðin nýjungum, áreiðanleg og örugg.

www.ejs.is

Grensásvegi 10, Reykjavík

Sími 563 3000

Tryggvabraut 10, Akureyri

Sími 463 3000


42

viðtal

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Blekmeistari á Skólavörðustíg Jón Þór Ísberg er einn af reyndustu húðflúrurum landsins. Hann lærði hjá Helga tattú, guðföður íslenskrar húðflúrunar, og rekur nú eigin stofu. Jón Skúli Traustason ræddi við hann.

H

álf þjóðin, svona um það bil, skartar nú bleki á húð sinni. Fyrir vikið veltir fólk til dæmis reglulega fyrir sér hvernig umhorfs verður á elliheimilum framtíðarinnar, þegar húðflúrin munu blasa við hvert sem litið er og hafa ef til vill ekki öll staðist tímans tönn sérstaklega vel. Jón Þór húðflúrunarmeistari við Skólavörðustíg segir þetta óþarfar áhyggjur. „Þessi hugmynd um að húðflúrin verði ljót, asnaleg, krumpuð með tímanum og liturinn fari úr er gömul klisja. Þetta fer allt eftir handverkinu sem er sett í myndina og þetta fer líka eftir því hvernig kúnninn hugsar um það á meðan það er að gróa. Fólk miðar oft við þessu gömlu sjóara-tattú, þá sem fengu sér tattú í Grimsby, Hull og Rotterdam. Málið er að tæknin á þessum tíma og upplýsingarnar sem húðflúrarar höfðu voru takmarkaðar miðað við það sem við höfum í dag. Það var ekki notaður eins góður efniviður í vélarnar, nálarnar voru grófari og litirnir ekki eins góðir. Hún var bara á hendi örfárra einstaklinga þessi þekking sem er orðin mun útbreiddari. Í dag sé ég af og til falleg fjörutíu ára tattú. Ef handverkið er gott þá er þetta eins og falleg kona sem þú kynnist og giftist, hún eldist fallega með þér.“

Ef handverkið er gott þá er þetta eins og falleg kona sem þú kynnist og giftist, hún eldist fallega með þér.

Fékk köllun 1993

Lært á Youtube

Jón Þór segir að núorðið sé mun auðveldara að læra húðflúrun heldur en þegar hann hóf sinn námsferil. Og hann er ekki hrifinn af þróuninni. „Úff, það er alltof auðvelt að byrja að læra í dag. Þessi heimur hefur opnast alveg rosalega. Maður þarf ekki að fara lengra en á Youtube til að fá allar praktískar upplýsingar. Og það getur hvaða Jón Jónsson sem er farið í bókabúð og keypt sér tattú-tímarit og fundið þar auglýsingu fyrir allar græjur sem þarf til að flúra. Sem mér þykir miður og verr. Gallinn við þetta er að það er fullt af vitleysingum sem kaupa sér græjur og eru að eyðileggja húðina á fólki vegna

Myndir úr möppunni fátíðar

Ljósmyndir: Óskar Hallgrímsson

Að sögn Jóns Þórs er fátítt að fólk komi og velji sér húðflúr úr möppunni sem liggur frammi á stofunni hans. „Það er auðvitað enn til þannig fólk sem vill bara fá að velja úr möppunni, en það heyrir eiginlega undantekningunni til. Fyrir tíu árum fannst fólki bara flott og sætti sig við að velja eitthvað úr möppunni af því að það þekkti ekkert annað. En í dag er öll flóran af litum og stílum. Fólk er farið að gera meiri kröfur og veit hvað það vill. Það heyrir undantekningunni til að það sé ekki hægt að gera eitthvað; oft þarf ég bara að breyta einhverju smávegis til að þetta virki. Þá hefur það yfirleitt með stærðina gera. Og talandi um stærð þá var fólk fyrir tíu árum ekki að fá sér neitt í líkingu við það sem beðið er um í dag. Fólk er kannski að koma inn og fá sér sitt fyrsta tattú og biður um heilar eða hálfar ermar í staðinn fyrir þessa litlu stimpla sem við þekktum hérna áður fyrr.“

þess að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera. En þrátt fyrir að þessar flóðgáttir hafi opnast er nú samt ýmislegt gott að gerast. Jákvæðu hliðarnar eru að hlutfallið af góðum listamönnum, sem hafa komið fram síðustu ár, er mjög hátt. Þeir fá reynslu á fimm árum sem við af gamla skólanum vorum tíu til fimmtán ár að afla okkur.“

Einu sinni sjómenn og hórur

Þegar tattústofa er nefnd hugsa sumir strax um dóp, ofbeldi og glæpi. Jón Þór gefur ekkert fyrir þá tengingu. „Þetta er gamall stimpill sem ætlar seint að hverfa. En þetta er klisja. Einu

sinni voru það bara sjómenn og hórur sem fengu sér tattú en tímarnir eru breyttir. En auðvitað eru misjafnir menn í bransanum eins og í öðrum starfsstéttum, eins og lögfræði, stjórnmálum, löggæslu.“ Og Jón Þór er bjartsýnn á framtíðina. „Já, hún er mjög björt. Þessi bransi er búinn að vera til frá örófi alda. Þetta er ekki einhver bóla sem mun hverfa. Það virðist vera ein af frumhvötum mannsins að merkja sig og skreyta. Það virðist ekki skipta máli hvort það er góðæri eða kreppa – fólk vill tattú. Jón Skúli Traustason jonskuli@frettatiminn.is

maggi@12og3.is 411.008

Jón Þór segir að hann hafi varla vitað hvað húðflúr eða tattú var fyrr en hann fékk sér sjálfur sitt fyrsta merki. „Ég fór með félögum mínum 1993 á stofuna hjá Helga heitnum tattú. Það má segja að ég hafi orðið dáleiddur um leið og ég labbaði þar inn. Það var dimmt og það var dulúð yfir öllu, mjög skrítið, enda var Helgi mjög sérstakur maður. Það var strax þarna sem ég fékk mína köllun, frá þessum

degi vissi ég að þetta væri það sem ég ætlaði að helga líf mitt.“ Það var þó ekki fyrr en 1996 að hann tók ákvörðun um að láta þennan draum rætast. „Ég fór á fund Helga og sagði honum frá áætlunum mínum og spurði hvort ég mætti koma til hans af og til. Hann reyndi að fá mig ofan af því að gera þetta og sagði að hann væri ekki á leiðinni að taka neinn nema inn.“ Aftur liðu tvö ár og ekkert þokaðist í lærinu hjá Helga. „En 1998 fór ég í litla heimsreisu og endað í New York þar sem ég keypti fyrstu tattú-græjurnar mínar. Þegar ég kom heim seinna það ár fór ég til Helga og sýndi honum verkin sem ég var búinn að gera á sjálfan mig heima hjá mér. Það kom honum dálítið á óvart að sjá að ég var raunverulega farinn að gera tattú og upp frá þeim degi fór ég að hanga meira hjá honum. Einn daginn, þegar ég var búinn að bíða dag eftir dag eftir að hann kallaði á mig, kom kallið. Og hann vantaði nú ekki meiri hjálp en það að panta reykelsi að utan. En það má segja að þarna hafi ég byrjað sem lærlingur hjá honum.“ Að sögn Jóns Þórs var Helgi af gamla skólanum og lét hann virkilega finna fyrir því að hann væri lærlingur. „Á þessum þremur árum sem ég var að læra hjá honum vann ég öll skítverkin fyrir hann, allt sem tengdist stúdíóinu. Ég var oft pirraður út í kallinn en í dag gæti ég ekki verið manninum þakklátari fyrir það sem hann kenndi mér.“

Batik • Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 557 2200 • sala@batik.is • www.batik.is





160 320

69.999 9 9 9 . 9 7 B

PS3 160G

GB

D Dual Shock3 pinnar í ýmsum litum

B

20 G

PS3 3

PC, PS3, Xbox 360, Wii

PS3 lendir 24. nóv

PC, PS3, Xbox 360

PC, PS3, Xbox 360

PC, PS3, Xbox 360

PC, PS3, Xbox 360, Wii, NDS

PS3, Xbox 360

PC

PC, PS3, Xbox 360, Wii

PS3, Xbox 360, Wii

Sub Controller Controll oller er

PS3 P 3 Gun Gu G un

PlayStation P layStation y M ove Start rter er P ackk ac Move Starter Pack

PlaySStation PlayStation Move Move stakur staku ur pinni

11.999

BT SKEIFAN - BT GLERÁRTORG S: 550-4444 - www.bt.is


viðtal 47

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ég talaði, hann skrifaði

Bubbi Morthens segist aldrei hafa heyrt um Árna Árnason þegar sá síðarnefndi hringdi í hann og bar upp hugmyndina um samtalsbók. „Ég þekkti hann ekki og fannst hugmyndin ekki sniðug. Þegar ég sá síðan að þetta var enginn vitleysingur ákvað ég að slá til. Þarna fékk ég tækifæri til að koma til dyranna eins og ég er klæddur. Ég var heiðarlegur í svörum og vona að bókin sýni mig eins og ég er. Ég er stundum gáfaður og stundum heimskur,“ segir Bubbi og hlær. Spurður um aðkomu sína að gerð bókarinnar segir Bubbi einfaldlega: „Ég talaði, hann skrifaði og svo fór bókin í prentun. ég las þetta ekki yfir. Það var engin ritskoðun í gangi.“

Bubbi fékk sér húðflúr til að fela kókaínkaup Ný samtalsbók kemur út í dag. Viðmælandinn er tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens en höfundur er Árni Árnason. Þeir höfðu aldrei hist þegar Árni hringdi í Bubba í sumar og bar undir hann hugmyndina.

H

ugmyndin fæddist í sumar. Ég las samtalsbók með Bono [innsk. blm. söngvara U2] og fannst formið skemmtilegt. Í framhaldi af því langaði mig til að skrifa svona bók og fór að huga að skemmtilegum viðmælendum. Konan mín stakk upp á Bubba. Ég hringdi í hann, við náðum vel saman og nú er bókin að koma út,“ segir Árni Árnason um tilurð bókarinnar Bubbi Samtalsbók sem kemur út í dag. N1 hefur keypt þrjú þúsund eintök af bókinni og verður hún einungis seld á bensínstöðvum félagsins. Tvær bækur, ein heimildarmynd og óteljandi viðtöl við Bubba Morthens hræddu ekki Árna frá því að gera bók með þessum ástsælasta

tónlistarmanni þjóðarinnar. „Það var ekki krefjandi að finna einhverjar nýjar hliðar á Bubba. Við vitum hvað hann hefur gert – það hefur verið skráð í bókum, myndum og milljón viðtölum. Tilgangurinn með þessari bók er að reyna að sýna hver hann er í gegnum skoðanir hans á lífinu,“ segir Árni. Og í bókinni eru nýjar upplýsingar. Þar segir Bubbi meðal annars frá því af hverju hann hætti að veiða rjúpur. Hann greinir líka frá því að hluti þeirra húðflúra sem hann er með skýrist af því að hann þurfti að fara á húðflúrstofu til kaupa kókaín á sínum tíma og fékk sér eitt húðflúr í hverri heimsókn – til að hafa fjarvistarsönnun ef löggan ryddist inn. Af lestri bókarinnar má sjá að

Árni hefur fylgst vel með ferli Bubba en hann segist ekki vera mesti Bubba-aðdáandi landsins. „Það eru nú til mun harðari Bubbaaðdáendur en ég, ef satt skal segja.

Ljósmynd/Teitur Jónasson

Ég er hins vegar mikill músíkaðdáandi almennt og í ljósi þess er ekki hægt annað en dást að Bubba fyrir hvernig hann hefur haldið sér í fremstu röð í þrjá áratugi og endurnýjað sig reglulega. Hann hefur gert margar plötur sem mér finnst góðar, sumar frábærar, á heilan haug af hitturum en ég á þær ekki allar – einhvern slatta en ekki allar. Þetta er fyrsta bók Árna en áður hafði hann skrifað „gommu“ af auglýsingum, að eigin sögn. „Þetta var mjög skemmtilegt og hver veit nema það verði eitthvað meira. Ég er í það minnsta kominn með hugmyndir að fleiri bókum,” segir Árni.

Haustþing Rannís 2010 Frá rannsóknum til nýsköpunar 25. nóvember kl. 8.30 - 10.30 á Hótel Sögu

Bútur úr bók Bubba Nú varst þú auðvitað mikil rokkstjarna hérna áður fyrr og ert kannski ennþá. Maður kemst ekki hjá því að taka eftir því að þú ert með slatta af húðflúrum, örugglega frá hinum ýmsu tímum. Hver er sagan á bakvið öll þessi tattú, er þetta bara rokkið að tala? Á þeim tíma sem ég var að fá mér tattú stóðu þau fyrir að vera utangarðs, að vera rebel. Það var enginn með tattú nema bara sjómenn og örfáir sérvitringar. Sum þessara húðflúra voru fengin einfaldlega vegna þess að það þurfti að vera fjarvistarsönnun fyrir kókaíndílingum. Það kom maður til landsins frá Brasilíu, misskildi þann sem talaði við hann og kom með gríðarlegt magn af kókaíni sem einhvern veginn þurfti að koma á þá sem vildu. Þá var ég að fá mér tattú meðal annars til að hafa ástæðu ef lögreglan hefði böstað staðinn og svo framvegis, þá hefði ég bara verið að fá mér tattú. Þetta var svolítið í þessum dúr allt saman. Í dag hinsvegar, með þá vitneskju sem ég hef, þá tel ég að það sé jafn mikið rebel sem felst í því að vera ekki með tattú. Tattú er bara orðið svo algengt og ég myndi telja það mjög eftirsóknarvert að vera með hreinan líkama. Það er klárlega leiðin sem ég myndi fara í dag. Bubbi Samtalsbók, bls. 114-115.

Dagskrá Fundarstjóri: Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís 8.30 Setning Haustþings Rannís Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra 8.45 Developing the European Research and Innovation Ecosystem Professor Luke Georghiou, Vice-President for Research and Innovation, University of Manchester and Professor of Science and Technology Policy and Management 9.30 Einkaleyfi sem mælikvarði á þekkingu Grétar Ingi Grétarsson aðstoðarforstjóri Norrrænu einkaleyfastofunnar 9.50 Frá rannsóknum á Íslandi til alþjóðlegrar nýsköpunar Rögnvaldur Sæmundsson dósent við Viðskiptadeild HR og forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar HR í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum 10.10 Samantekt Haustþing Rannis verður á Hótel Sögu, Harvard 2. hæð Morgunverður fyrir gesti. Skráning á rannis@rannis.is Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd vísinda- og tæknistefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins. Í vörslu Rannís eru opinberir samkeppnissjóðir s.s. Rannsóknarsjóður og Tækniþróunarsjóður. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun á Íslandi og gerir áhrif rannsókna og nýsköpunar á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins.

Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is

www.rannis.is


48

viðhorf

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Fært til bókar

Orð, gerðir og hin pólitíska kúnst

Fullfljótir á sér

Hvað kostar hver rjúpa?

Húsleit var m.a. gerð í höfuðstöðvum Sögu fjárfestingarbanka fyrr í vikunni í tengslum við rannsókn á lánveitingum hins fallna Glitnisbanka. Saga fjárfestingarbanki breytti nafni sínu nýverið en bankinn hét áður Saga Capital. Varlega orðað er húsleit sérstaks saksóknara ekki sú kynning sem fyrirtæki óska eftir. Eftir á að hyggja má segja að forráðamenn fjárfestingarbankans hafi verið fullfljótir á sér með nýja nafnið.

Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heimilar rjúpnaveiðar sex helgar fyrir jól enda hænsnfugl þessi vinsæll til átu á hinni helgu hátíð. Áhugamenn um fugladráp halda til heiða, hundruðum ef ekki þúsundum saman. Ráðuneytið og Skotvís, með Sigmar B. Hauksson í broddi fylkingar, biðja veiðimenn að gæta hófs við veiðarnar og við gefum okkur að flestir verði við þeirri frómu ósk. Það er bannað að selja rjúpu en þeir sem gerst þekkja til markaðarins telja sig engu að síður vita til þess að rjúpur gangi kaupum og sölum, gjarna á 3.000-4.000 krónur stykkið. Rjúpur eru því dýr jólamatur enda þarf sæmilega stór fjölskylda, með afa og ömmu, 10-15 rjúpur. Verðið er þó afstætt og kannski er rjúpa á borði veiðimanns enn dýrari en hjá þeim sem kaupir hana á svörtum markaði. Veiðimaðurinn þarf að fara á námskeið, kaupa byssu og skot og halda til fjalla á sínum jeppa. Óvarlegt er að reikna með minna en einum eldsneytistanki í hverri ferð og ef við gefum okkur að veiðimaðurinn veiði fjórar rjúpur í hverri ferð þarf hann að fara þrjár ferðir eftir tólf fuglum. Það kostar því tugi þúsunda að sækja hina gómsætu bráð. Til viðbótar er kostnaður skattgreiðenda en fram kom í vikunni að þyrla Landhelgisgæslunnar er notuð til eftirlits með rjúpnaskyttum. Þá er ótalinn kostnaður björgunarsveita sem þurfa að leita að hluta veiðimannanna á hverju tímabili.

Svo reiður að hann gat varla talað NT-útgáfuævintýri Framsóknarflokksins á níunda áratug liðinnar aldar var skammvinnt en flokkurinn hafði allt frá árinu 1917 gefið út flokksmálgagn sitt, Tímann. Hákon Sigurgrímsson var stjórnarformaður Nútímans, útgáfufélags blaðsins, en hann rekur þetta mislukkaða útgáfuævintýri í nýrri ævisögu sinni, „Svo þú ert þessi Hákon“. Magnús Ólafsson hagfræðingur var ráðinn ritstjóri NT en blaðið átti m.a. að styðja meginstefnu Framsóknarflokksins. Hákon segir að hins vegar hafi fljótlega farið að bera á tilhneigingu NT til að þvo af sér framsóknarstimpilinn, sýnast frjálst og óháð. Ólafur Jóhannesson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, lést á meðan NT kom út, 20. maí 1984. Hákon segist hafa skynjað að þarna væri hætta á ferðum, miklu máli skipti hvernig tekið yrði á andlátsfregninni í NT. Hann gekk því á fund ritstjórans og lagði áherslu á að henni yrðu gerð verðug skil í blaðinu. Morguninn eftir var andlátsfrétt og umfjöllun um hinn látna framsóknarleiðtoga á forsíðu Morgunblaðsins ásamt stórri mynd en í NT var birt lítil mynd af Ólafi til hliðar á forsíðu, greint frá láti hans í einni setningu. Þegar Hákon stóð með blöðin í höndunum þann sama morgun hringdi Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, brjálaður, svo ekki sé meira sagt. „Hann var svo reiður að hann gat varla talað,“ segir Hákon.

Hvað ber hæst hjá þjóð í kreppu? Stærstu vefmiðlarnir, mbl.is og Vísir.is, leggja aukna áherslu á myndbönd á síðum sínum. Fróðlegt er að fylgjast með fyrirsögnum á því sem þar stendur til boða en eftirfarandi fyrirsagnir ber hæst hjá þeirri þjóð sem keppir við kreppu og óáran. Byrjum á Vísi: Fitusog hjá Þórdísi, Rassaæfingin er leyndarmál Ásdísar Ránar, Auddi og Sveppi með dvergaþema, Tobba Marínós alsæl allsber, Tekur hart á kúkalöbbum. Víkjum þá að mbl.: Haffi Haff afhommaður og Vala Grand: Ét og ét en er samt sexí .

S

Fifl og fífl

ígilt ráð feðra sem eiga dætur á táningsaldri er að segja þeim að fylgjast með því sem vonbiðlarnir í kringum þær gera, frekar en að hlusta á það sem þeir segja. Þetta góða heilræði á auðvitað við um fleiri en stúlkur og unglingspilta með ólgandi hormóna í blóðinu. Það á til dæmis sérstaklega vel við um sambandið milli kjósenda og stjórnmálamanna. Því miður á fókusinn á stjórnmálafólkið of oft til að beinast að því sem þeir segja fremur en því sem þeir gera, eða kjósa að láta ógert. Aðgerðaleysi getur nefnilega líka verið sögn. Raðir hjá Fjölskylduhjálpinni og Mæðrastyrksnefnd eru ekki nýjar af nálinni. Raðirnar þar eru ekki afleiðing af áföllum í efnahagslífi landsins. Allan góðæristímann, þegar smjör draup hér af hverju strái, Norðurlandamet voru sett í sölu á dýrustu útgáfunni af Range Rover lúxusjeppum Jón Kaldal og stjórnvöld hreyktu sér kaldal@frettatiminn.is af því að ríkissjóður væri orðinn skuldlaus, beið fólk eftir mat hjá hjálparstofnunum. Það var pólitísk ákvörðun að haga málum á þá leið, rétt eins og það var pólitísk ákvörðun að hafa viðvarandi biðlista á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans og á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Síðarnefnda stofnunin þjónar fötluðum börnum og fjölskyldum þeirra. Þar var biðtíminn orðinn allt að þrjú ár og það á mestu uppgangstímum Íslandssögunnar. Það er hin pólitíska kúnst að koma hjálpinni þangað sem hennar er mest þörf. Enginn getur deilt um að bágstödd börn hljóti að vera þar allra efst á listanum. Þáverandi stjórnvöld kusu að forgangsraða á

annan hátt. Tilhögun matargjafa til þurfandi kann að vera krítískari. Þar er jafnvægislistin flóknari, rétt eins og þegar kemur að því hver upphæð atvinnuleysisbóta á að vera. Sú umræða er til dæmis nú þegar hafin að atvinnuleysisbætur verði að vera nokkru lægri en lágmarkslaun. Eins miskunnarlaust og það hljómar, má það ekki verða áreynslulaust að vera upp á aðra kominn. Á ólgutímum í stjórnmálum er skynsamlegt fyrir kjósendur að vaka yfir samanburði á orðum, gerðum og athafnaleysi stjórnmálamanna, og skoða hvort vera þeirra innan eða utan stjórnar skipti máli í því samhengi. Jóni Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, hefur verið legið á hálsi fyrir meinta flónsku á ýmsum sviðum undanfarnar vikur. Hann þykir svara út í hött í viðtölum, kann ekki að skipta um dekk á bíl og talar of mikið um sjálfan sig, húðflúr og reykbindindi. Hitt sem skiptir raunverulegu máli – hvernig hann stendur sig í vinnunni – hefur horfið í skuggann. Í tíð hans er til dæmis búið að slá af glórulausa samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni, við fögnuð flugrekenda og fleiri, og hafin er löngu tímabær tiltekt hjá Orkuveitunni. Berið þetta saman við verk annarra stjórnmálaflokka í borginni, sem meðal annars létu borgina kaupa gjörónýta hjalla við Laugaveg til að komast í valdastóla og neyddu Orkuveituna, sem þá þegar var á hausnum, til að greiða arð í borgarsjóð. Grínistinn rúllar samkeppninni upp. Þegar upp er staðið eru stjórnmálamenn sem láta eins og fífl í fjölmiðlum en haga verkum sínum af ábyrgð í vinnunni mun betri kostur en stjórnmálamenn sem tala af ábyrgð í fjölmiðlum en hegða sér eins og fífl í vinnunni.

Afar óskynsamlegur niðurskurður

Íslensk kvikmyndagerð – aldrei mikilvægari

U

ndirritaður an erlent fjármagn nam 44% og innlent er f yrsti flutnings(annað en opinbert) maður þingsálykt33%. Opinbera fjáru na r t i l lög u u m magnið var rúmir að sa m komulag 2,6 milljarðar á meðum ef lingu kvikan það erlenda var myndagerðar verði rúmir 5,2 milljarðar. endurný jað. Það Helsti kostnaðarliðvar haustið 2006 að urinn við kvikmyndafulltrúar ríkisins og gerð er launakostnaður og var hann kvikmyndagerðarrúm 72% skv. könnmanna gerðu samuninni. Áætlað er komulag til fjögurra ára um eflingu kvikað hvert starf í kvikmyndagerðar. Átti myndagerð leiði af Gunnar Bragi Sveinsson framlag ríkissjóðs sér önnur þrjú og er þingflokksformaður framsóknarað vera stigvaxandi því augljóst að ávinnog enda í 750 millj- flokksins ingurinn er mikill. Kvikmyndagerð er ónum króna 2010. Núverandi stjórnarflokkar ákváðu í því mikilvæg atvinnugrein sem er nafni niðurskurðar að skerða þetta gjaldeyrisskapandi og þá er ekki framlag um 350 milljónir króna árið tekið tillit til mikilvægis kvikmynda 2010. Samtök kvikmyndagerðar- fyrir menningu og ferðaþjónustu. manna mótmæltu þessu og kynntu Til samanburðar áætla Írar að 18% í mars 2010 könnun sem gerð var ferðamanna á Írlandi komi vegna meðal þeirra um umfang kvik- kvikmynda. Af þeim upplýsingum myndagerðar og efnahagslegan sem fram komu og kvikmyndagerðávinning. Margt afar forvitnilegt armenn kynntu má ætla að samkom fram í könnuninni sem tók til drátturinn kosti um hundrað störf í áranna 2006-2009. Meðal þess sem greininni. Niðurskurður á fjármagni kom fram var að opinbert fjármagn þýðir að færri verk verða unnin og til 112 verka var rúmlega 22% á með- áætla kvikmyndagerðarmenn að á

árunum 2010-2014 geti þetta numið um fimm milljarða króna samdrætti í greininni. Af könnuninni má draga þá ályktun að það sé afar óskynsamlegt að skerða framlög til kvikmyndagerðar þótt kreppi að. Sé tekið mark á niðurstöðunum væri nær að tryggja áframhaldandi viðgang og vöxt greinarinnar. Þannig er opinbert fjármagn gríðarlega mikilvægt því um leið og það er viðurkenning á verkinu er það forsenda frekari fjármögnunar og þátttöku erlendra kvikmyndasjóða. Áðurnefnd þingsályktunartillaga er lögð fram með það að markmiði að hvetja til þess að nýtt samkomulag verði gert svo þessi mikilvæga og merka atvinnugrein geti gert áætlanir til framtíðar. Skv. könnuninni er augljóst að ávinningur samfélagsins er mikill og mikilvægt að sammælast um að kasta ekki krónunni og hirða aurinn. Færa má fyrir því rök að íslensk kvikmyndagerð hafi sjaldan verið mikilvægari sem atvinnuveitandi og gjaldeyrisöflun en síðast en ekki síst sem mikilvæg auglýsing fyrir ört vaxandi ferðaþjónustu og íslenska menningu. Ég vona að þingsályktunin fái jákvæða afgreiðslu nú á haustþingi.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Miðopnu ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.



50

viĂ°horf

Helgin 19.-21. nĂłvember 2010

VĂ­muvarnir

ďƒ¨ Vik an sem var Nei, ĂžaĂ° var ekki rĂĄĂ°herrann „Össur afskrĂĄĂ°ur ĂĄ Ă?slandi“ HlutabrĂŠf Ă–ssurar hf. voru afskrĂĄĂ° Ă­ KauphĂśll Ă?slands Ă­ vikunni, en Ăžar hafa Ăžau veriĂ° skrĂĄĂ° sĂ­Ă°an 1999. GjaldeyrishĂśftin og krĂłnan eru meĂ°al ĂĄstĂŚĂ°na Ăžess aĂ° viĂ°skipti meĂ° hlutabrĂŠf Ă­ Ă–ssuri fara nĂş einungis fram Ă­ DanmĂśrku. Var bĂşiĂ° aĂ° bĂşa um? „HĂşsleit hjĂĄ JĂłni Ă sgeiri“ SĂŠrstakur saksĂłknari gerĂ°i allmargar hĂşsleitir Ă­ fyrradag og meĂ°al Ăžeirra sem fengu heimsĂłkn var JĂłn Ă sgeir JĂłhannesson. FariĂ° var inn ĂĄ herbergi hans ĂĄ 101 hĂłteli eiginkonu hans. Formóðir HvĂ­tu móður og Bera hĂśfuĂ°s „FjĂślmargir Ă?slendingar komnir af indĂ­ĂĄna“ Fyrsti AmerĂ­kaninn sem kom til EvrĂłpu fyrir eitt Þúsund ĂĄrum var lĂ­klega kona sem var rĂŚnt og flutt til Ă?slands. Ăžetta sĂ˝nir nĂ˝ rannsĂłkn ĂĄ vegum deCode Ăžar sem gen Ăşr ĂĄttatĂ­u Ă?slendingum voru rannsĂśkuĂ°. HvaĂ° verĂ°ur Ă­ jĂłlapakkanum? „Icesave-aĂ°ventan runnin upp“ Ăžingmenn rĂŚddu um Icesave Ă­ upphafi Ăžingfundar Ă­ fyrradag. Hvatti MagnĂşs Orri Schram, ĂžingmaĂ°ur Samfylkingarinnar, m.a. til Ăžess aĂ° Ăžingmenn stĂŚĂ°u saman um aĂ° ljĂşka ĂžvĂ­ mĂĄli. Ăžingmenn SjĂĄlfstĂŚĂ°isflokks og FramsĂłknarflokks sĂśgĂ°u aĂ° Icesave-aĂ°ventan vĂŚri runnin upp. Hver er kĂłngurinn? „ForsetahjĂłnin hlupu Ă­ skarĂ°iĂ° fyrir JĂłn Gnarr“ AndrĂŠ Bachmann beiĂ° ĂĄrangurslaust Ă­ fimm vikur eftir svari frĂĄ borgarstjĂłra um hvort hann myndi mĂŚta sem sĂŠr-

stakur gestur ĂĄ jĂłlahĂĄtĂ­Ă° fatlaĂ°ra barna. ForsetahjĂłnin svĂśruĂ°u samdĂŚgurs og mĂŚta Ă­ staĂ°inn. Er skammstĂśfunin ekki NBI? „NĂĄbĂ­tar, bÜðlar & illir andar halda jĂĄrnabeygjuvĂŠlinni“ HĂŠraĂ°sdĂłmur Reykjaness hefur hafnaĂ° krĂśfu eignaleigunnar LĂ˝singar um aĂ° jĂĄrnabeygjuvĂŠl verĂ°i tekin Ăşr vĂśrslu fĂŠlagsins NĂĄbĂ­ta, bÜðla & illra anda ehf. meĂ° beinni aĂ°farargerĂ°. Daglegt lĂ­f ĂĄ Skaganum „HraĂ°frystir ĂĄnamaĂ°kar uggĂ°u ekki aĂ° sĂŠr“ Eftir rigningu og hlĂ˝indi ĂĄ Vesturlandi Ă­ gĂŚr frysti snĂśgglega Ăžegar leiĂ° ĂĄ kvĂśldiĂ°, segir Skessuhorn. Svo snĂśgglega frysti ĂĄ Akranesi aĂ° ĂĄnamaĂ°karnir sem skriĂ°iĂ° hĂśfĂ°u upp ĂĄ gangstĂ­ga Ă­ Flatahverfinu nĂĄĂ°u ekki aĂ° koma sĂŠr Ă­ Ăśruggt skjĂłl Ă­ tĂŚka tĂ­Ă° og frusu fastir viĂ° malbikiĂ°. Tveir mĂ­nusar gera plĂşs „SĂłsĂ­alistar og stĂłrkapĂ­talistar nĂĄ saman“ FormaĂ°ur FramsĂłknarflokksins sagĂ°i ĂĄ AlĂžingi aĂ° sĂłsĂ­alistar og stĂłrkapĂ­talistar hefĂ°u nĂş nĂĄĂ° saman um tvĂś verkefni: aĂ° koma skuldum gjaldĂžrota banka yfir ĂĄ almenning og koma Ă­ veg fyrir almenna skuldaleiĂ°rĂŠttingu. Siggi og SigurjĂłn Ă­ kaskĂł „HĂĄar bĂłtakrĂśfur vegna bankastjĂłra“ Lloyds-tryggingafĂŠlĂśgin gĂŚtu Ăžurft aĂ° greiĂ°a allt aĂ° 100 milljĂśrĂ°um krĂłna Ă­ bĂŚtur, verĂ°i bankastjĂłrar gĂśmlu bankanna dĂŚmdir skaĂ°abĂłtaskyldir vegna starfa sinna. GĂśmlu bankarnir tryggĂ°u sig fyrir tjĂłni af vĂśldum stjĂłrnenda sinna, til aĂ° mynda vegna ĂłlĂśgmĂŚtra athafna Ăžeirra eĂ°a athafnaleysis.

Samtaka nĂş!

N

ýlega var årleg vímuvarnavika skilaboðum beint til ungmenna að Það haldin í sjÜunda sinn. Að baki sÊ skaðlaust og rÊttast að lÜgleiða Það. standa fjÜlmÜrg fÊlagasamtÜk Skýr skilaboð sem hafa Það að markmiði að efla forvarnir. Minnt var å nauðsyn samstÜðu Neysla marijúana er ekki hÌttulaus. ólíkra hópa um að upprÌta markaðsRannsóknir sýna að Það skilur eftir sig setningu vímuefna og athygli vakin meiri tjÜru og inniheldur meira magn å vaxandi åróðri fyrir Því að lÜgleiða krabbameinsvaldandi efna en sígarettur. neyslu kannabisefna. Marijúana er åvanabindandi og Þeir sem Rannsóknir sýna að dregið hefur úr neyta Þess til lengri tíma eru líklegri en vímuefnaneyslu unglinga í efstu bekkjaðrir til að lenda í fÊlagslegum erfiðum grunnskóla síðastliðinn åratug og leikum. Vísbendingar eru um að langer ånÌgjulegt að sjå Þann årangur. varandi neysla geti orsakað alvarlega En Þótt mikið hafi dregið úr åfengisgeðsjúkdóma. Sinnuleysi og framtaksdrykkju og tóbaksreykingum unglinga leysi einkenna gjarnan kannabis-neytvirðist neysla ólÜglegra vímuefna, aðalendur. Líkaminn er mun lengur að skila út kannabisefnum en åfengi og fråhvÜrf lega marijúana, hafa aukist. MikilvÌgt Guðbjartur Hannesson er að halda åfram Üflugum forvÜrnum heilbrigðisråðherra geta varað í margar vikur. Brýnt er að Þegar grunnskólanum sleppir Því koma Þessum upplýsingum til ungrannsóknir sýna að åfengisneysla eykst mikið meðal menna skýrt og afdråttarlaust. ungmenna Þegar Þau koma í framhaldsskóla.

HÌttulegur åróður

ÞÌr raddir heyrast nĂş aĂ° neysla kannabisefna, einkum marijĂşana, sĂŠ skaĂ°laus og rĂŠttast aĂ° lĂśgleiĂ°a efnin. AĂ° baki slĂ­ku tali standa Ăśrugglega ekki einstaklingar sem hafa heilbrigĂ°i ungmenna aĂ° leiĂ°arljĂłsi, heldur er lĂ­klegra aĂ° Ăžar liggi aĂ°rar hvatir aĂ° baki. HvaĂ° sem ĂžvĂ­ lĂ­Ă°ur virĂ°ast raddir Ăžeirra vera farnar aĂ° nĂĄ til unglinga. Starfsmenn ForeldrahĂşss segjast nĂş sjĂĄ annan hĂłp unglinga sem notar kannabisefni en ĂĄĂ°ur. NĂş sĂŠu ĂžaĂ° ekki fyrst og fremst unglingar sem „lent hafa Ăşt af sporinu“, heldur sĂŠu ĂžaĂ° hinir „venjulegu“ unglingar sem standa vel aĂ° vĂ­gi, gengur vel Ă­ skĂłla, eru Ă­ Ă­ĂžrĂłttum og fĂŠlagslega vel staddir, sem sĂŠu farnir aĂ° taka meĂ°vitaĂ°a ĂĄkvĂśrĂ°un um aĂ° nota vĂ­muefni. Ă? Ăžeirra augum er kannabis, og Þå einkum marijĂşana, ekki vĂ­muefni. Ă netinu mĂĄ vĂ­Ă°a finna sĂ­Ă°ur Ăžar sem ĂžvĂ­ er haldiĂ° fram aĂ° kannabis sĂŠ ekki skaĂ°legt og aĂ° rannsĂłknir sem sĂ˝ni fram ĂĄ annaĂ° sĂŠu ekki markH E LG A RB L A Ă? tĂŚkar. StaĂ°reyndin er sĂş aĂ° hĂŠr ĂĄ landi hefur ungum kannabis-neytendum sem leita sĂŠr meĂ°ferĂ°ar fjĂślgaĂ° um helming sĂ­Ă°ustu ĂĄr. FrĂĄ ĂĄrinu 2008 hefur magn marijĂşana Ă­ framleiĂ°slu sem lĂśgreglan hefur lagt hald ĂĄ aukist grĂ­Ă°arlega. Ă sama tĂ­ma og aĂ°gangur aĂ° gjaldeyri verĂ°ur erfiĂ°ari og gróði af innflutningi stĂłrminnkar eykst heimaframleiĂ°slan. Efninu Ăžarf aĂ° koma Ă­ verĂ° og ĂžvĂ­ er Ăžeim

30% AFSLĂ TTUR Þú getur nĂĄlgast FrĂŠttatĂ­mann frĂ­tt ĂĄ ĂžjĂłnustustÜðvum N1 um land allt

Forvarnir aĂ° loknum grunnskĂłla

ForvĂśrnum verĂ°ur aĂ° sinna meĂ°al ungmenna eftir aĂ° grunnskĂłla lĂ˝kur. Brottfall nemenda Ă­ framhaldsskĂłlum ĂĄ Ă?slandi er mikiĂ°. Atvinnuleysi er hlutfallslega mest meĂ°al Ăžeirra sem hafa skamma skĂłlagĂśngu aĂ° baki. LĂ­Ă°an Ăžeirra sem eru utan skĂłla ĂĄ aldrinum 1620 ĂĄra er almennt verri en hinna og hlutfall ungmenna sem neytir ĂłlĂśglegra vĂ­muefna er hĂŚrra meĂ°al Ăžeirra sem ekki stunda nĂĄm. Skuldbinding ungmenna viĂ° nĂĄm hefur jĂĄkvĂŚĂ° ĂĄhrif ĂĄ lĂ­Ă°an Ăžeirra og ĂžaĂ° hefur mikilvĂŚgt forvarnargildi. ĂžvĂ­ eru fjĂślmargar góðar ĂĄstĂŚĂ°ur fyrir ĂžvĂ­ aĂ° styĂ°ja vel viĂ° ungmenni sem komin eru ĂĄ framhaldsskĂłlaaldur og leita allra leiĂ°a til aĂ° minnka brottfall Ăşr framhaldsskĂłlum. Heimilin eru grunnur samfĂŠlagsins og Ăžar fer fram mikilvĂŚgasta forvarnarstarfiĂ°. Tengsl barna og ungmenna viĂ° fjĂślskyldur sĂ­nar skipta mestu fyrir sjĂĄlfsmynd Ăžeirra og lĂ­Ă°an. AĂ°hald og stuĂ°ningur nĂĄnustu aĂ°standenda stuĂ°lar aĂ° jĂĄkvĂŚĂ°u viĂ°horfi til nĂĄms. NĂş Ăžegar skĂłrinn kreppir er mikilvĂŚgara en nokkru sinni aĂ° samfĂŠlagiĂ° allt leggi barĂĄttunni gegn vĂ­muefnum liĂ°. Heimili, skĂłlar og yfirvĂśld verĂ°a aĂ° taka hĂśndum saman. Ég Ăžakka Ăžeim fjĂślmĂśrgu fĂŠlagasamtĂśkum sem stóðu aĂ° vĂ­muvarnavikunni 2010 Ăžeirra Þått Ă­ eflingu vĂ­muvarna og Ăłska Ăžeim velfarnaĂ°ar Ă­ starfi Ă­ framtĂ­Ă°inni.

Neysla marijúana er ekki hÌttulaus. Rannsóknir sýna að Það skilur eftir sig meiri tjÜru og inniheldur meira magn krabbameinsvaldandi efna en sígarettur. Opið hús å laugardag

à rås fyrir Grensås – hvernig gengur? AF RÚSSKINNSHÖNSKUM TilÖLLUM laugardagsins 20. nóvember

Stendur Ă­ 1 viku frĂĄ laugardeginum 23. jan. til 30. jan. SENDUM FRĂ?TT UM ALL LAND

KR

.Ă’ KR

Hinn 25. septemlegi ĂĄrangur sĂśfnber 2009 fĂłr fram unarĂĄtaksins. TilsĂśfnunarĂĄtakiĂ° „à laga aĂ° stĂŚrĂ° og rĂĄs fyrir GrensĂĄs“ skipulagi nĂ˝byggĂĄ vegum Hollvina ingar liggur fyrir GrensĂĄsdeildar. Tilen rekstrarĂĄĂŚtlun gangur ĂĄtaksins var er til skoĂ°unar hjĂĄ aĂ° koma af staĂ° langheilbrigĂ°isrĂĄĂ°uĂžrĂĄĂ°um ĂĄformum neytinu. NĂŚstu skref eru lóðaum bĂŚttan aĂ°bĂşnaĂ° ĂĄ endurhĂŚfingarframkvĂŚmdir deildinni ĂĄ GrensĂĄsi framan viĂ° hĂşsiĂ° meĂ° nĂ˝jum bĂ­lameĂ° viĂ°byggingu og endurbĂłtum ĂĄ hĂşsstĂŚĂ°um og bĂŚttu nĂŚĂ°i og umhverfi. aĂ°gengi, meĂ°al Yfir 100 milljĂłnir StefĂĄn Yngvason a nna rs verĂ°ur lóðin f latari en sĂśfnuĂ°ust Ă­ reiĂ°ufĂŠ. yfirlĂŚknir ĂĄĂ°ur og hitalĂśgn Ă ĂžvĂ­ ĂĄri sem nĂş er liĂ°iĂ° hefur veriĂ° unniĂ° aĂ° end- undir Ăśllu framkvĂŚmdasvĂŚĂ°inu. urskoĂ°un Ăžarfagreiningar vegna FramkvĂŚmdir hefjast sĂ­Ă°la vetrar nĂ˝s ĂžjĂĄlfunarhĂşss og bĂŚttrar aĂ°- og verĂ°ur lokiĂ° Ă­ vor. OpiĂ° hĂşs verĂ°ur ĂĄ GrensĂĄsdeild stÜðu sjĂşklinga og aĂ°standenda ĂĄ sĂłlarhringsdeild. Unnar hafa ver- laugardaginn 20. nĂłvember kl. 13 iĂ° fyrstu tillĂśgur aĂ° viĂ°byggingu til 16. MeĂ° ĂžvĂ­ vilja starfsmenn og breytingum ĂĄ hĂşsnĂŚĂ°i, meĂ°al Ăžakka fyrir frĂĄbĂŚrar undirtektir annars Ă­ samstarfi viĂ° heilbrigĂ°is- og stuĂ°ning og gefa almenningi rĂĄĂ°uneytiĂ° og ReykjavĂ­kurborg. kost ĂĄ aĂ° skoĂ°a hĂşsnĂŚĂ°iĂ°, kynna SamhliĂ°a ĂžvĂ­ hefur fariĂ° fram sĂŠr starfsemina og fyrirliggjandi endurhĂśnnun ĂĄ lóð, aĂ°keyrslu og tillĂśgur um breytingar og nĂ˝byggbĂ­lastĂŚĂ°um framan viĂ° hĂşsiĂ°, s.s. ingu. Hollvinir GrensĂĄsdeildar meĂ° yfirbyggĂ°um bĂ­lastĂŚĂ°um fyr- verĂ°a ĂĄ staĂ°num ĂĄsamt Ă˝msum ir fatlaĂ°a. aĂ°ilum sem tengjast starfseminni. NĂ˝lega var opnuĂ° ĂžjĂĄlfunarĂ­búð BoĂ°iĂ° verĂ°ur upp ĂĄ fjĂślbreytta tĂłnĂĄ 3. hĂŚĂ° en hĂşn var fyrsti ĂĄĂžreifan- list og vĂśfflukaffi gegn vĂŚgu gjaldi.


SVAR VIÐ BRÉFI HELGU EFTIR BERGSVEIN BIRGISSON

BÓKIN SEM ALLIR DÁSAMA! „Svo skemmtileg saga að maður skríkir.“ – Egill Helgason, Kiljunni

„Virkilega hrífandi.“ – Þorgerður E. Sigurðardóttir, Kiljunni

„Alger perla.“

– Hrafn Jökulsson, Kiljunni

★★★★★

DY NA MO REY KJ AVÍÍ K

tablaðið – Jón Yngvi, Frét

★★★★

– Einar F alur, Mo rgunblað ið


52

viðhorf

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Fríkirkjan í Reykjavík 111 ára

Skóli og þjóðfélag

Fjöldi í fyrsta bekk: Forspá um byggð? B yggðamál eru sífellt til umræðu og sérstök stofnun norður í landi sýslar með þau mál, einkum þau sem snúa að atvinnulífi, en reyndar lítið um skóla. Málefni þeirra eru hins vegar sífellt á borði sveitarstjórnarmanna. Ár hvert gefur Samband íslenskra sveitarfélaga út Skólaskýrslu sem er stórfróðlegt rit fyrir áhugafólk um skólahald og aðgengilegt á heimasíðu sambandsins. Í síðustu skýrslu eru tölur fyrir árið 2008. Þar er meðal annars birt tafla um fjölda nemenda í 1. bekk, sex ára barna sem eru að byrja í skóla. Svona eru þær:

og einn í skólastofunni; grunnskólum á Austurlandi hefur fækkað um átta síðan 1998. Athyglisvert er að atvinnuleysi er sáralítið á þessu svæði öllu, en atvinnuhættir hins vegar fremur einhæfir. Þetta þýðir með öðrum orðum að tiltölulega fátt ungt fólk býr á þessum landsvæðum, meðalaldur íbúanna er hærri en til dæmis í Reykjavík. Þetta var árið 2008 og árið 2018 fara þessi ungmenni í framhaldsskóla. Hætt er við að þar verði þunnskipað á bekkjum ef ekkert breytist. Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra eru t.d. fimm framhaldsskólar en í árganginSölvi Sveinsson um einungis 388 börn. Á Austfjörðum skólastjóri Landakotsskóla Reykjavík 1405 og Héraði eru tveir framhaldsskólar, Höfuðborgarsvæði án Rvk. 1109 en einungis 153 nemendur. Suðurnes 318 Þessar lágu tölur valda því líka að húsnæði grunnVesturland 187 skólanna nýtist verr eins og mannaflinn; auðvelt er að Vestfirðir 98 fjölga nemendum umtalsvert án þess að fjölga starfsfólki í sama mæli. Þessar tölur tákna líka að erfiðara Norðurland vestra 103 verður fyrir sveitarfélögin að standa undir margvísNorðurland eystra 380 legri þjónustu innan tveggja til þriggja áratuga ef Austurland 153 skattþegnum fækkar að því marki sem þessar tölur Suðurland 316 geta verið vísbending um. Sameining sveitarfélaga Og hvað segja þá þessar tölur? Þær eru að því leyti getur að vísu bætt nokkuð úr skák, dregið úr yfirtil ógnvekjandi að á öllu Vesturlandi, Vestfjörðum byggingu og aukið hagkvæmni í rekstri til dæmis og Norðurlandi vestra skuli einungis vera 388 börn leik- og grunnskóla, en vandséð er að mörg byggðarað byrja í skóla. Það er líka sláandi hve fá börn eru lög geti snúið við blaði og laðað til sín þann fjölda í fyrsta bekk á öllu Austurlandi, einungis 153 í 16 fólks sem þarf til þess að verulega fjölgi í skólunum grunnskólum þannig að greinilega er rúmt um hvern og mannlíf blómgist.

eTwinning RAFRÆNT SKÓLASAMFÉLAG Í EVRÓPU WWW.ETWINNING.IS

ERASMUS STÚDENTA- OG STARFSMANNASKIPTI OG STYRKIR TIL HÁSKÓLASAMSTARFS WWW. ERASMUS.IS

AFMÆLISHÁTÍÐ

MENNTAÁÆTLUNAR ESB 2010 Í Ráðhúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 25. nóvember kl. 15-18

COMENIUS STYRKIR TIL SKÓLAVERKEFNA Á LEIK-, GRUNN- OG FRAMHALDSSKÓLASTIGI WWW.COMENIUS.IS

COMENIUS 15 ÁRA

ETWINNING 5 ÁRA

LEONARDO 15 ÁRA

EUROPASS 5 ÁRA

GRUNDTVIG 10 ÁRA

Kynning á evrópskum samstarfsverkefnum og viðurkenningar veittar fyrir fyrirmyndarverkefni. Nánari upplýsingar og dagskrá á www.lme.is. Um 13.000 Íslendingar hafa fengið styrki til náms og starfsþjálfunar í Evrópu síðustu 15 árin. Mun fleiri hafa tekið þátt í ýmiskonar verkefnum.

GRUNDTVIG MARGVÍSLEGIR STYRKIR Í FULLORÐINSFRÆÐSLU WWW.GRUNDTVIG.IS

EUROPASS

LEONARDO

MENNTUNAR- OG STARFSHÆFNISMAPPA WWW.EUROPASS.IS

STYRKIR TIL STARFSMENNTUNAR Í EVRÓPU WWW.LEONARDO.IS

Stofnuð af íslenskri alþýðu Á

þessum lensks alþýðufólks deg i , 19. sem kveiktu frínóvember, kirkjuhugsjónina. Forstöðumenn fyrir 111 árum var Fríkirkjunnar, Fríkirkjan í Reykjavík stofnuð. Sá atsvo sem sr. Ólafur burður í lok 19. aldÓlafsson, beittu ar er með merkari sér mjög fyrir rétti alþýðu, og einkum atburðum íslenskrar kirkjusögu.Frá kvenna, til náms sem og fyrir því byrjun var Fríkirkjan íslensk grasrótað konur fengju alarhreyfing og nýtt mennan kosningalýðræðisafl í ferskrétt á við karla. um frelsisanda nýNokkuð sem var fengins trúfrelsis. alls ekki sjálfsagt fyrir um hundrað Hún var stofnuð af Hjörtur Magni Jóhannesson íslenskri alþýðu en Fríkirkjuprentur árum. Í dag er að finna ekki goðum, höfðingjum, valds- eða embættismönn- innan Fríkirkjunnar mjög fjölum. Iðnaðarmenn og barnmargar breytilega mannlífsflóru. Allir eru verkamannafjölskyldur voru í far- velkomnir í Fríkirkjuna óháð þjóðarbroddi, sem og fjölskyldur sjó- erni, litarhætti, tungumáli, kyni, manna og bænda sem voru að flytj- kynhneigð, samfélagsstöðu eða ast til Reykjavíkur á þeim tíma. Á trú. meðan þjóðkirkjan var í grunninn Okkar samfélagslegu gildi og arfleifð dansks stjórnsýslukerfis trúarlegu leiðarljós hafa frá uppog embættismanna-apparats sem hafi verið: heiðarleiki, jafnræði, lengst af þjónaði dönskum hags- frelsi, djörfung, mannréttindi, munum, gegndi Fríkirkjan mikil- umburðarlyndi og víðsýni. Allt vægu hlutverki í sjálfstæðisbaráttu eru þetta gildi sem eiga sér djúpar Íslendinga. Hún var miðlæg í þeirri og órjúfanlegar rætur í okkar samlýðræðisvakningu sem átti sér stað eiginlegu þjóðarsál. hér á landi um aldamótin 1900. Stofnunin, og síðan bygging Gegn bókstafstrú og hrokahinnar stóru viðarkirkju við Tjörn- fullum trúarstofnunum ina, einkenndist af einstakri fram- Hvað varðar okkar trúarlegu sýn takssemi, trú, von og djörfung. Á þá hefur víðsýni, umburðarlyndi fyrrihluta síðustu aldar tilheyrði og frjálslyndi verið haft að leiðarhelmingur íbúa Reykjavíkur Frí- ljósi frá upphafi. Fríkirkjan metkirkjunni, eða þar til hið opinbera ur mannréttindi ofar trúarlegum og þjóðkirkjan settu sig á móti kreddum. Eins hefur markvisst í síðastliðhenni. Sett var siðlaus reglugerð sem með sjálfvirkum hætti skráði in þrettán ár verið varað við þeim

Á meðan þjóðkirkjan var í grunninn arfleifð dansks stjórnsýslukerfis og embættismannaapparats sem lengst af þjónaði dönskum hagsmunum, gegndi Fríkirkjan mikilvægu hlutverki í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. fólk úr Fríkirkjunni og inn í Þjóðkirkjuna sem síðan hirti öll trúfélagsgjöldin. Enn í dag eru þúsundir Íslendinga sem telja sig tilheyra Fríkirkjunni en hafa verið teknir þaðan út fyrir tilstuðlan reglugerðarinnar, án eigin vitundar eða samþykkis. Fríkirkjan við Tjörnina hefur samt sem áður alltaf verið miðlæg í sögu borgar og menningarlífs landsmanna.

Ímynd trúfrelsis, víðsýni og mannréttinda

Fríkirkjan við Tjörnina hefur nú starfað á þremur öldum og hátt í fjórðung þess tíma sem liðinn er frá siðaskiptum hér á landi. Fríkirkjuhreyfinguna hér á landi má rekja allt aftur til þess að við fengum trúfrelsi fyrir um 135 árum. Fram að því, bæði í kaþólskum sið sem lúterskum, bjuggu Íslendingar við trúarnauðung. Allir þeir sem ekki fylgdu hinum opinbera sið voru taldir villutrúarmenn og oft á tímum var tekið hart á villutrú. Allt frá kristnitöku fram til ársins 1874 bjuggu Íslendingar við kirkjuskipan sem mótaðist af þörfum valds- og auðmanna en ekki almennings. Valdið kom að ofan, frá goðum, valdshöfðingjum, páfa, dönskum konungi og síðan ríki og ríkiskirkju. Milljarðar króna renna nú árlega til þjóðkirkjunnar sem er í raun ríkisstofnun í dulargervi. Það voru fagrar hugsjónir um lýðræði, jafnræði og frelsi ís-

stóru freistingum og syndum sem kristni og kristindómur glímir almennt við, á okkar dögum. Sú hjáguðadýrkun hinna rétttrúuðu hefur valdið ómældum skaða. Annars vegar er það flóttinn frá fjölhyggju samtímans inn í þröngsýna og útilokandi bókstafshyggju. Bókstafstrú málar tilveruna svarthvítum litum, elur á skaðlegum fordómum og trúarlegri afturhaldssemi. Og þar er drifkrafturinn gjarna kvíði og ótti, í stað vonar og kærleika. Hins vegar er það upphafning og dýrkun kirkjustofnunarinnar, rétt sem kirkjustofnunin sé ígildi gjörvallrar kristni eða jafnvel Guð sjálfur. Þetta síðara atriði er nokkuð sem Marteinn Lúter barðist einmitt sjálfur gegn af mikilli hörku og nú virðist ekki síður þörf á slíkri baráttu. Markmið Fríkirkjunnar er ekki það að hún vaxi sem mest og verði sjálfri sér til dýrðar. Markmið hennar er meðal annars að stuðla að lýðræðislegu jafnræðisfyrirkomulagi lífsskoðana og trúmála hér á landi. Hennar tilgangur er meðal annars að vera vettvangur fyrir einlæga trúarleit, tilbeiðslu og tjáningu, þar sem fólk sameinast um bjarta lífssýn, fagrar vonir og væntingar. Hún lítur ekki á trúleysingja eða húmanista sem óvini sína heldur sem samferðamenn á lífsins vegferð. Það er í anda Krists.


SPJARAÐU ÞIG

WWW.CINTAMANI.IS

HITAVEITA

AGLA

ANDRI

Flottur Primaloft Eco® jakki með hettu, fyrir konur. Flísfóður innan í hettu. Tveir vasar að framan.

Flottur Primaloft Eco® jakki með hettu, fyrir herra. Flísfóður innan í hettu. Tveir vasar að framan.

Stærðir: XS-3XL ı 24.990 KR.

Stærðir: S-3XL ı 29.990 KR.

ELÍAS

ELÍSABET

Dúnúlpa fyrir herra með 90% dún og 10% fiðri.

Dúnúlpa með hettu. Úlpan er aðsniðin og mjög kvenleg.

Stærðir: S-3XL ı 34.990 KR.

Stærðir: XS-3XL ı 32.990 KR.

CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3

CINTAMANI KRINGLUNNI

CINTAMANI CENTER LAUGAVEGI 11

210 GARÐABÆ, S. 533-3805

103 REYKJAVÍK, S. 533-3003

101 REYKJAVÍK, S. 517 8088


viðhorf

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ávöxtunarmarkmið lífeyrissjóðanna

Stjórnvöld ráða L ífeyrissjóðir standa frammi fyrir skuldbindingum sem eru bundnar í lög, þ.e. að með hverju iðgjaldi sem greitt er í sjóðinn myndast skuld sjóðsins við inngreiðanda. Sú skuld­ binding er þannig mynduð að lífeyris­ sjóður þarf að greiða sjóðsfélaga ævi­ langt frá töku lífeyris að lágmarki 56% af þeim mánaðarlaunum sem greitt er af, í mánaðarlegan ellilífeyri. Til að uppfylla þetta lagalega markmið þarf sjóðurinn að fá um 3-4% raunávöxtun á iðgjaldið (að teknu tilliti til örorkutryggingar, vax­ andi ævilíkna og rekstrarkostnaðar) svo að eignir sjóðsins dugi fyrir þessu lof­ orði. Lögin setja þannig ávöxtunarmark­ mið fyrir lífeyrissjóðina sem skilgreinir skuldbindingar þeirra, sem eru síðan nú­ virtar á fastri 3,5% raunvaxtakröfu. Þetta loforð, eða ávöxtunarmark­ mið, er fast en raunvextir á markaði eru breytilegir. Á Íslandi er tiltölulega stór markaður með raunvaxtabréf, aðallega útgefin af Íbúðalánasjóði. Þessi bréf eru með ábyrgð ríkisins og setja í rauninni grunnvaxtastigið í hagkerfinu þannig að öll fjármögnun og framkvæmdir miðast við að ná a.m.k. jafnri, og helst hærri, ávöxtunarkröfu en grunnvaxtastig í landinu. Það má skýra á einfaldan hátt: Ef hægt er að kaupa bréf sem er tryggt bæði með veði í íbúð og bakábyrgð rík­ isins á 5% raunvöxtum, munu fjárfestar ekki kaupa aðrar eignir sem bera meiri áhættu nema þær gefi áhættuálag ofan á 5% raunvexti.

Lög og reglur setja fjárfestingarstefnuna

Hvað gerist ef grunnvaxtastig í landinu fer undir ávöxtunarmarkmið lífeyrissjóð­ anna? Ef lofa þarf stöðugri ávöxtun upp undir 4% en einungis er hægt að kaupa skuldabréf sem gefa af sér 3% ávöxtun eða lægra, er ljóst að þetta loforð verð­ ur ekki uppfyllt, nema mögulega með því að auka áhættu. Vaxtavextir eru kröftugt fyrirbæri og ef sjóður er stöð­ ugt að fá 1% lakari ávöxtun á eignir en ávöxtunarmarkmið, myndast fljótt halli á þeim sjóði, þ.e. skuldbindingar vaxa mun hraðar en eignir. Eftir fimm ár mun hallinn verða um 4,7% og eftir tíu ár um 9,2%. Til að bæta upp fyrir „of lága“ ávöxt­ un af tryggum markaðsskuldabréfum verður að minnka fjárfestingar í þeim og auka fjárfestingar í áhættumeiri fjár­ festingarkostum í von um hærri ávöxtun; annars mun sjóðurinn ekki standa undir lágmarks lífeyrisréttindum samkvæmt lögum. Þetta er mjög áleitið skilyrði sem lögin setja lífeyrissjóðunum og verður til þess að mikil tregða myndast við lækkun grunnvaxta í hagkerfinu og lífeyrissjóð­ um er ýtt út á áhættuskalann í tilraun til að uppfylla kröfur laganna.

Snjóbolta-skuldbindingar

Stjórnvöld ábyrgjast lífeyrisgreiðslur

Yatzee inn um lúguna

Valdimar Ármann Agnar Tómas Möller hagfræðingur og fjár- verkfræðingur málaverkfræðingur Höfundar starfa hjá GAM Management hf.

sinna lífeyrissjóða, hverjir sem vextir á markaði eru. Mjög áhugavert er að at­ huga hvað gerist með þær ábyrgðir ef ávöxtunarmarkmið og afvöxtunarstuð­ ull skuldbindinga eru lækkuð. Þessar ábyrgðir munu hækka svo tugum millj­ arða skiptir. Tökum sem dæmi ef greiða þarf 100 milljarða eftir 15 ár; ef gert er ráð fyrir 3,5% vöxtum er þessi skuldbind­ ing í dag um 59 milljarðar en ef gert er ráð fyrir 2,5% vöxtum er hún um 69 millj­ arðar eða sem nemur um 10 milljörðum hærri. Ríkissjóður og sveitarfélög eru með ábyrgð á lífeyrisskuldbindingum upp á um 600 milljarða og eignir á móti eru um 220 milljarðar. Mismunurinn, um 380 milljarðar, er á bakábyrgð ríkissjóðs og sveitarfélaga og ætti í rauninni að teljast sem þeirra skuld. Það munar því tals­ vert hvort skuldbindingin er reiknuð út á 3,5% eða 2,5% vöxtum og má áætla að bakábyrgðin muni hækka um hátt í 60 milljarða með 1% lægri raunvaxtakröfu. Þrátt fyrir að bakábyrgð ríkisins muni aukast, verður að breyta ávöxtunarmark­ miði lífeyrissjóða. Hafa ber í huga að með hverri einustu iðgjaldagreiðslu sem myndar ávöxtunarloforð sem er hærra en sem nemur markaðsvöxtum, er verið að stækka vandamálið hjá öllum lífeyris­ sjóðum. Að lokum kemur að því að kerfið springur og skerða þarf réttindi þeirra sjóðsfélaga sem hafa í rauninni verið að borga undir lífeyrisgreiðslur fyrri sjóðs­ félaga.

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Þrír seðlar duttu inn um lúguna hjá okkur í vikunni, einn á hvern skráðan íbúa hússins. Mæðgurnar sem ég bý með sýndu ekki sérstök viðbrögð. Ég stóð upp og sótti gögnin og afhenti þeim enda seðlarnir skráðir á nafn. „Hvaða dót er þetta?“ sagði stelpan og skáskaut augunum á seðilinn. „Er þetta Yatsee?“, sagði hún og virtist örlítið áhugasamari í von um ókeypis leik. „Fylgja teningar með?“, bætti hún við og virtist tilbúin til þess að reyna sig við foreldra sína í þessum vinsæla teningaleik. „Hvað er þetta barn,“ sagði ég, vitandi þó að barnið er komið yfir tvítugt, „þetta er sýnishorn af kjörseðli fyrir stjórn­ lagaþingskosningarnar. Það er ekki seinna vænna að þú farir að kynna þér málið, það á að kjósa eftir rúma viku.“ „Ég hef nú eitthvað heyrt um þetta,“ sagði stelpan og reyndi að leyna von­ brigðum sínum vegna hins meinta Yat­ zee seðils, „en get ómögulega logið því að ég hafa nennt að kynna mér þetta sérstaklega. Þú ert allur í svona málum, nördinn sem þú ert,“ sagði hún og sneri sér að föður sínum, „út á hvað gengur þetta eiginlega?“ „Höfum við ekki fengið bæklinginn um kosningarnar?“, spurði ég í þeirri von að geta afhent mæðgunum hann til þess að losna við langar og flóknar út­ skýringar á persónukjörinu sem fram undan er. „Þar eiga allar upplýsingar að vera um kosninguna og frambjóðendur til þingsins.“ „Nei,“ svöruðu þær í kór. Tónninn í báðum var þannig að þær virtust ekki gera sér mikla rellu út af þessum upp­ lýsingaskorti. „Láttu mig fá styttri út­ gáfuna þessu, pabbi,“ sagði stelpan, „ekki neina langloku, er þetta ekki bara svona kosning eins og venjulega. Þarf maður ekki bara að krossa við eitthvað og málið er dautt?“ „Ja,“ sagði ég, „þetta er kannski ekki alveg svona einfalt. Meiningin er að kjósa fólk til stjórnlagaþings sem síðan semur nýja stjórnarskrá og leggur hana fram sem frumvarp til Alþingis. Á stjórnlaga­ þinginu munu sitja 25-31 fulltrúi. Það

Breytinga er þörf

Það eina sem hægt er að gera til að lækka vaxtastig á Íslandi er að ná sátt um það að iðgjöld í lífeyrissjóði hækki og réttindaá­ vinnsla lækki til samræmis við grunn­ vaxtastig á markaði á hverjum tíma. Hluti af lausninni gæti verið að auka vægi séreignalífeyrissparnaðar í hlutfalli við samtryggingarsparnaðinn. Meiri áhersla yrði þannig lögð á að ná lögbundnu lág­ marksloforði með sem minnstri áhættu um leið og einstaklingar hefðu meira að segja um áhættustig lífeyrissparnaðar með auknum séreignarsparnaði.

Teikning/Hari

54

hátíðar

kalkúnn

Pipargrafinn lax á fersku salatbeði

Komdu í hátíðar­ stemmingu á Grillhúsinu. Þriggja rétta hátíðar­ matseðill fram að jólum. Kr. 3.700

Borðapantanir í síma 5275000

Fyrir 4 fjóra eða fleiri

Föstudaga til sunnudaga eftir kl. 18.00

Grillhúsið | Tryggvagötu og Sprengisandi | www.grillhusid.is

eru þeir sem við erum að fara að kjósa á laugardaginn eftir viku - og það eru 523 í framboði.“ Ég get varla sagt að ég ha fi náð að vekja athygli dóttur minnar með þess­ um stutta fyrirlestri fyrr en ég nefndi fjölda frambjóðendanna. „523,“ át hún upp eftir mér, „hvernig í ósköpunum á maður að velja einhverja af allri þeirri súpu?“ „Með því að kynna sér bæklinginn, sem að við fengum að vísu ekki, eða á netinu. Þar er kynning á öllu þessu fólki. Það er alveg eins hægt að skoða frambjóðendurna þar.“ „Glætan,“ sagði stelpan, „hver held­ urðu að nenni því? Fimm hundruð manns, Djísöss Kræst. Kemur bara ekki til greina að ég fari pæla í gegnum allt þetta fólk, kalla og kellingar sem ég þekki hvorki haus né sporð á. Hvaða lið er þetta eiginlega?“ „Bara þverskurður af samfélaginu, held ég, fólk sem telur sig geta gert gagn,“ svaraði ég. „Þekkir þú einhverja sem bjóða sig fram?“ spurði dóttir mín. „Já, nokkra,“ sagði ég. „Ég þekki örugglega engan, án þess að ég hafi séð þennan bækling sem þú ert að tala um – og hvernig í ósköpunum á maður að kjósa?,“ sagði kjósandinn ungi. „Það sést á kjörseðlinum, sýnishorn­ inu sem þú fékkst. Þú getur valið 1 til 25 nöfn og merkir við með fjórum tölustöf­ um fyrir framan þau nöfn sem þú velur.“ „Pabbi,“ sagði stelpan, „þú ert að kidda mig. Ætlastu til að ég fari að skrifa talnarunur niður eftir blaði fyrir framan nöfn á fólki sem ég veit ekkert um. Hvað heldurðu að maður sé lengi að því?“ „Það er heila málið, mín kæra, þú verður að læra heima,“ sagði ég. „Þú verður að velja þá sem þú vilt kjósa og skrifa tölurnar niður fyrir hvern og einn á sýnishorninu. Ef þú mætir vel undirbúin á kjörstað ertu kannski ekki nema tíu mínútur í kjörklefanum.“ „Pabbi,“ endurtók dóttir mín, „ég held að þú sért ekki að skilja mig. Hvort sem þessi bæklingur kemur inn um lúguna eða ekki, láttu þig ekki dreyma um að ég fari að að lesa eitthvað um 500 manns. Hvað heldurðu að það taki langan tíma, fyrir utan leiðindin. Ég gæti gubbað.“ „Mamma,“ bætti hún við og sneri sér að hinu foreldrinu, „ætl­ ar þú að þrælast í gegnum þenn­ an söfnuð, sem pabbi er að tala um, og kjósa svo einhverja af þessu liði?“ „Æ,“ sagði móðirin, „ég nenni ekki að pæla í þessu núna, elskan, talaðu um þetta við hann pabba þinn.“

Fyllt kalkúnabringa með sætkartöflumús, salati og sultuðum rauðlauk Pekanhnetupie með rjóma


GRÆJUVEISLA Troðfull búð af flottum græjum. Frábær tilboð!

9.989

• Full HD u pplausn • Vreal Pro 3 örgjörvi • Kortalesa ri

42” LCD

149.989

kr.

kr.

PC útgáfa 6.989

• 3” LCD skjá r • Micro Sys tem skiptili nsur • HD hreyfi myndataka

Almennt verð 199.989 • Hljóð- og myndspilar i • Hágæða h eyrnartapp ar • Stór 2,4” s kjár

8GB kort fy

lgir!

Blandari blandarann a

• 5 hraðar • Stálhnífu

r

Micro Syste m myndavél m eð útskiptilin sum

36.989 89.989 kr.

42” FHD 1080p IPS LCD sjónvarp með 1920x1080p upplausn, Vreal Pro3, 24p Play Back, 20.000:1 skerpu, 3D Colour management, stafrænum háskerpu HDTV DVB-T móttakara, SD kortalesara, Scart, 2 HDMI ofl.

Glæsilegur Mp3 spilari Philips SA2ARA04K

GoGear 4GB Ariaz MP4 spilari með FullSound, 2.4” LCD litaskjá, diktafóni, RDS FM útvarpi með minnum,upptöku, tónjafnara, USB 2.0, hleðslurafhlaða með allt að 45 klst afspilun. Uppfæranlegur. Geymir allt að 900 lög. Spilar MP3, WAV, WMA, FLAC, APE, JPEG og BMP.

18.989

kr.

kr.

Almennt verð 42.989

Almennt verð 109.989

KitchenAid 5KSB555ECS

Panasonic DMCG10

Öflugur 500w blandari með 1,5 lítra könnu, 5 hraðastillingum, stórum stálhníf og glerkönnu. Kakógrár að lit.

Panasonic TXL42U2

Stafræn myndavél með 12,1 milljón punkta uppl., Venus Engine HDII, LUMIX G VARIO 14-42mm/F3.5-5.6 ASPH./MEGA O.I.S. linsa, HD hreyfimyndatöku, AVCHD Lite, Intelligent Resolution, Advanced iA, 3" skjá, Live View Finder, Burst Shooting, rykhreinsikerfi, hljóðnema, hátalara, allt að 400 mynda rafhlöðu, kortarauf, mini HDMI og USB 2.0.

Öflug eldhúsgræja

49.989

107.989

kr.

kr.

• Sjálfvirku r hraðastil lir • Professio nal

Almennt verð 79.989 Kenwood PM930

900w Professional hrærivél með 6,7 lítra skál, þeytara, hnoðari og hrærara, sjálfvirkum stafrænum hraðastilli með púls möguleika. Stál.

VAXTALAUSAR GREIÐSLUR Opið mán. - fös. kl. 11-19 Laugardaga kl. 11-18 Sunnudaga kl. 12-18

ÖLL TILBOÐ NÓV. GILDA TIL 25. IR IRGÐ EÐA MEÐAN B ENDAST

MAX Kauptúni 1 - Garðabæ Sími 412 2200 - www.max.is

iPad – WiFi - 16Gb


HOLTAG

-Yfir 400 einfaldar og fljótlegar uppskriftir úr hinum sívinsælu þáttum Eldsnöggt með Jóa Fel

NÝ MATREIÐSLUBÓK

ELDAÐ MEÐ JÓA FEL

- ER KOMIN Í VERSLANIR

Perlina gardínusería Tilboðsverð: 8.750 kr.

Baclit tré

Tilboðsverð: 6.860 kr.

Twilight kanna Tilboðsverð: 1.365 kr. T

afsláttur

af dömuúlpum Aðeins í Holtagörðum.

+ Dúnsæng

www.bonus.is

www.dorma.is

+ Dúnkoddi

Dömu


Þess vegna bjóðum við þér að vera með okkur um helgina í Holtagörðum. Helga Braga og Josy Zareen frá Magadanshúsinu halda Zumba-partí á sviði við innganginn kl.14 í dag, laugardag. Við ætlum að koma okkur í gírinn. Komdu í dömuboð.*

* Ekki segja strákunum.

Natale jólatre Tilboðsverð: 8.750 kr.

Craig Kerti Tilboðsverð: 1.990 kr.

af valdri jólavöru

af öllum Peppercorn dömufatnaði

Aðeins í Holtagörðum.

Wallflowers 20 stk., tilboð: 4.720 kr.

Huddle rammi, tilboð: 7.120 kr.

Ósýnileg hilla, tilboð: 2.160 kr.

Medley rammi, tilboð: 5.960 kr.

afsláttur Birdseye, tilboð: 2.960 kr.

Allar vörur frá Umbra

= 19.900 kr. Sængurver

Allur pakkinn Partridge, tilboð: 3.680 kr.

tilboð

150x90cm 2.850 kr. nú 1.995 kr.

LENOS - HANDKLÆÐI

70x50cm 650 kr. nú 455 kr. Sloppur 4.900 kr. nú 3.430 kr.

Starburst,tilboð: 21.600 kr.

ÍSLENSKA / SIA.IS / HOL 52385 11/10

GARÐAR

Helgar eru til að njóta þeirra.


bækur

58

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Bók adómur Ég sé ekkert svona gler augnalaus Ósk ar Magnússon

Vinsæl ar Stelpur!

Stolnar stundir útgefanda Óskar Magnússon, lögmaður, útgefandi og stjórnarmaður með meiru, skrifaði í laumi þar til hann gaf frá sér skemmtilegt safn af smásögum fyrir fáum árum. Það var skrifað af lúmskri gamansemi, næmu auga og fundvísi á söguefni sem lágu allsber og augljós við vegkantinn. Nú hefur Óskar bætt við öðru safni sem ekki er síðra. Framan á bókinni þakkar Einar Kárason fyrir margra áratuga vináttu með hrósi um þann ljósa mann, Óskar. Óskar hefur stílgáfu. Það hlýtur

 Ég sé ekkert svona gleraugnalaus Óskar Magnússon 159 bls. JPV

að vera erfitt fyrir aðra spennta smásagnahöfunda í Hádegismóum að útgefandi Moggans sé svona lunkinn skríbent. Hann hefur líkast til verið fullfljótur á sér að henda í safnið langri sögu um líf í blokk í Heimunum árla á viðreisnartímanum (sýnilega byggð á bernsku ÓM og bróður hans ÞM). Þar leynist efni í stærri sögu sem ég legg til að höfundurinn hefi betur og fletji út áður en hann smyr á og kryddar og rúllar söguefninu upp svo ógni öðrum jafnöldrum hans sem eru

 Bók adómar





Lítil saga um latan unga

Svívirða

Dávaldurinn

Lotte og Sören Hammer 340 bls. Bjartur

Lars Kepler 536 bls. JPV

Svínahundar

Í dáleiðslu

Nýr danskur krimmi kallast Svívirða í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur. Höfundar eru systkinin Lotte og Sören Hammer. Þetta er þéttbrotin bók á 340 síðum og lýsir skelfilegu fjöldamorði í íþróttasal skóla, rannsókn á óþekkjanlegum líkum, stórum rannsóknarhóp, grunsamlegum vitnum og loks fórnarlömbum í tvennum skilningi. Áhrifamikil saga en í grunninn hefðbundin og á kunnuglegum miðum. Ekki beint til neyslu eftir jólamatinn en vel þess virði að njóta, ef svo má að orði komast, í rökkrinu, varla þó fyrir svefn. -pbb

Kepler er höfundarheiti sænskra hjóna, Ahndoril, og er saga þeirra Dávaldurinn ekki minni í sniðum en danska Svívirðan, 536 síður. Aftur þarf lögguteymi að rannsaka blóðbað og er sálfræðingur, sem notað hefur dáleiðslu á fyrri tíð, kallaður til. Hann verður síðan skotspónn miskunnarlausra afla og fortíð hans opnast lesendum. Þetta er ekki síður njörvaður krimmi en sá danski, en sagan heimtar lengri lestrartíma sem skilar fínni afþreyingu þolinmóðum lesanda. Jón Daníelsson þýðir. -pbb

Dæmisaga fyrir letingja Guðrún Helgadóttir heldur áfram að semja sögur fyrir börn. Harðspjaldadrama um latan þrastarunga kann að fitta á þessum tímum dekurs og aðdáunar á hinum ungu og reynslulitlu sem vaða uppi hráir. Sagan er til lesturs og hofmóður sögukonu leynir sér ekki. Myndir Önnu Leplar eru miðlungi heppnaðar. Það þýðir lítið að bjóða myndir af þröstum sem eru af öðru kyni. -pbb

Stelpur! eftir Kristínu og Þóru Tómasdætur er mest seld barna- og unglingabókin í verslunum Eymundsson og í öðru sæti á aðallistanum.

 Bók adómur Doris deyr Kristín Eiríksdóttir

 Guðrún Helgadóttir Vaka-Helgafell

búnir að tæma bernskuminningar sínar (svokallaðar strákabækur) í metsöluskáldsögur. Hafa jafnvel laumast sumir í önnur hverfi og rænt þar sér alls óskyldum bernskuminningum. Safn Óskars gæti leynst víða í pökkum með pólitískum lit. Það er ekki líklegt að hann njóti fyllsta sannmælis. Þá er léttleikinn og fyndnin honum líkalega fótakefli. Merkilegt þegar það gerist: Hrókar hoppa um í hafti af því það er ekki inn að skrifa skemmtisögur.

Viltu selja handverk á Garðatorgi? Bjóðum handverksfólki og sölufólki með nýjar vörur og matvæli velkomið á Garðatorg í Garðabæ Jólamarkaður verður 27. nóv ,4,11 og 18 des Eigum enn nokkur pláss laus

Áhugasamir sendið fyrirspurn á fataleiga@fataleiga.is eða hringið í síma 5656680 (Lilja/Lovísa)

Kristín spennir formið af mikilli list, næmni og fáguðum smekk, segir í 5 stjarna dómi um smásagnasafn hennar.

Farið með veggjum Doris deyr er eitthvert merkilegasta skáldskaparrit þessa árs eftir ungan og frábæran höfund.

H

undrað sextíu og sjö síðna smásagnasafn með undarlegum titli, Doris deyr, sviplausum húsum, ljósmynd eftir höfundinn, Kristínu Eiríksdóttur ljóðskáld – vekur það einhverja athygli í bókaofflæðinu? Líkas til enga, flýtur bara hjá. Ekki hamast auglýsingadeildin á vitum kaupenda, ekki strílar Stína sig upp og mætir í Smáralind og áritar með hárfínum eiturgrænum pensli eða tússar nafnið sitt með hárrauðum varalit á saurblaðið svo það límist við kápuna. Ekki hún Kristín, ónei. Menn skyldu aftur vara sig á henni Kristínu Ég hef sagt það áður og segi það enn: Vilji menn á annað borð fylgjast með framvindu skáldskaparins er eins gott að hafa auga á henni Kristínu. Og hinar stelpurnar allar, frá fertugu og aftur úr, skulu líta til hennar og hvetja hana áfram því Kristín er framtíðarkona, nútímakona, sú besta á svæðinu þessi misserin, einn þessara tinda sem stingast upp úr logndrífunni. Tindur sem maður er reyndar dauðhræddur um að brotni í einum skjálftanum svo sem hendir örmjóa tinda sem skaga upp í hvelfinguna. Doris deyr er safn af sögum af okkar dögum, ungu fólki á okkar viðsjárverðu tímum, sumum eldri reyndar en Kristín kemur sögum sínum fyrir á mörgum stöðum jarðarinnar. Þær eru ýmist sagðar af höfundi, sögumanni, og þá um þriðja manninn, eða rekja hvað ber fyrir sögumann, mig – egó getur þá bæði verið karlkyns og kvenkyns. Kristín er næmur höfundur í skynjun sinni á söguefnin og flytur þá næmni áfram yfir í textann að því er virðist áreynslulaust. Sögurnar eru yfirlætislausar í frásögninni, lausar við alla stæla, söguefnin rekja sig áfram látlítið og hversdagslega í tóni sem

Vilji menn á annað borð fylgjast með framvindu skáldskaparins er eins gott að hafa auga á henni Kristínu.

oft er hálfbernskur og hrár í skynjun sinni á umhverfið, saklaus, leiksoppslegur í afstöðu. Svo tekur lesandann að gruna eitt og annað og fylgir með, oft inn í djúpa sorg, stóran háska, sanna meðlíðan því Kristínu er ekki sama, henni stendur ekki á sama þótt henni takist oft að láta þannig. Kennileitin eru nokkur: dvöl í Kanada og söguefni þaðan, Elliheimilið Grund jarðskjálftasumar í lífi unglingsstúlku, tveir ólíkir heimar karlmanna, slitrótt vináttu- eða ástarsamband? Stelpuprik á fjarlægri strönd, faðir sem hverfur, eru meðal söguefna sem segir ekki nema hálfa söguna því heimur hverrar sögu lýkst upp fyrir lesanda með furðum sínum, fegurð og ógnum. Það er skartprýddur heimur og inni í honum sálir á hrakningi. Ekki að þetta séu dæmisögur um illsku, heldur miklu fremur gæsku sem þrífst handan við ljótleika og ill örlög. Ég er ekkert viss um að Kristín eigi að hlaupa í stærri form en ljóð, texta og smásöguna. Það eru form sem hún spennir upp af mikilli list, næmni og fáguðum smekk sem henni finnst örugglega væmið orð. Kann bara engin betri. Sannarlega eitthvert merkilegasta skáldskaparrit þessa árs eftir ungan og frábæran höfund.

Bækur

 Doris deyr Kristín Eiríksdóttir 167 bls. JPV

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


NR. 10

UNGFRÚ REYKJAVÍK Heil grilluð kjúklingabringa í Fabrikkuspeltbrauði. Sólþurrkað tómatmauk, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og mangójógúrtsósa. Borinn fram með frönskum.

HAMBORGARAFABRIKKAN OG CAVENDISH FRANSKAR EIGA Í TRANSFITULAUSU SAMBANDI* Stefna Hamborgarafabrikkunnar hefur frá fyrsta degi verið að nota eingöngu hágæða hráefni. Þess vegna notum við Cavendish franskar sem hafa verið transfitulausar frá árinu 2005.

*Maturinn er 100% transfitulaus. Við höfum hvorki transfitumælt starfsfólkið okkar né viðskiptavini.

BORÐAPANTANIR

TAKE AWAY

FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU

Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is

× Mættu á Fabrikkuna og pantaðu × Taktu matinn með × Hámarksbiðtími 15 mín.

Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin


60

matur

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Uppskrift Grillaður kjúklingur

Tsjajkovskíj eldhússins Hin frábæra tónlist Pjotrs Tsjajkovskíj hefur liðið fyrir ofnotkun. Við höfum heyrt hana svo oft að við áttum okkur ekki á hversu frábær hún er. Til að átta sig betur á þessu er því gott að sniðganga Tsjajkovskíj algjörlega um tíma en stinga sér svo í hann og njóta. Sama má segja um kjúklinginn. Með því að borða bringur í kryddsósum tvisvar í viku gerir maður út af við kjúkling-

inn. Okkar ráð er því að borða kjúkling sjaldan, kaupa heilan kjúkling (bringur eru afleit kaup, þú borgar næstum fyrir þá hluta sem sem þú færð ekki) og ná leikni í að grilla kjúkling. Því grillaður kjúklingur er eins og Svanavatnið; einstök snilld. Til að grilla kjúkling þarf að byrja á að snúa á söguna. Frá 1980 hafa kjúklingar orðið sífellt magrari og kjötið hvítara og bragðminna. Nútímakjúk-

lingum hættir því til að verða þurrir. Leggið kjúklinginn því í saltpækil yfir nótt áður en þið eldið hann. Hann dregur í sig 10 prósent vökva (fer úr 100 í 110) og þegar hann missir 20 prósent vökvans í ofninum (úr 110 í 88) þá er hann 10 prósent safameiri en ef hann hefði ekki legið í pæklinum (88 í stað 80). Saltpækill fyrir kjúkling (að hætti Thomas Keller): 4 lítrar vatn, 1 bolli sjávarsalt, ¼

 Uppskrift K artöflu- og blaðlaukssúpa

Ódýrasti uppáhaldsmaturinn Ef þú æfir þig nokkrum sinnum á kartöflu- og blaðlaukssúpu þá nærðu tökum á tvenns konar dýrmætum göldrum. Í fyrsta lagi að búa til dýrindis mat úr ódýru hráefni. Í annan stað að krydda til fínlegt bragð svo það verði himneskt. Kartöflu- og blaðlaukssúpa er kjörið sveins- og meyjarstykki fyrir þá sem vilja þroskast í eldhúsinu. Eldið súpuna nokkrum sinnum í röð, fáið fjölskylduna til að segja sína skoðun og þróið ykkar eigin súpu til fullkomnunar. Ef þið leggið ykkur fram mun ykkar útgáfa flytjast með kynslóðunum langt inn í framtíð ættarinnar og lifa góðu lífi þegar þið sjálf eruð löngu gleymd. 1. Steikið einn lauk, smávegis af selleríi og þrjá saxaða blaðlauka (tæpt kíló) í smjöri í potti. (Fyrir þá sem trúa

því að allt sé betra með beikoni má byrja á 100 grömmum af reyktu fleski og setja síðan laukinn saman við.) 2. Bætið þremur til fjórum millistórum mjölmiklum kartöflum við (um 500 grömm) og hitið í smjörinu. Þið getið sett lokið á milli þess sem þið hrærið. 3. Bætið við söxuðum hvítlaukgeirum eftir smekk. Ef þið eigið timian, rífið laufin af nokkrum stilkum og bætið saman við. 4. Hellið 1,5 lítra af heitu kjúklingasoði yfir grænmetið, látið suðuna koma upp og látið malla í 20-30 mínútur. 5. Takið pottinn af hellunni og maukið súpuna með töfrasprota. Hrærið tvær eggja-

rauður saman við tæpan pela af rjóma. Hellið bolla af súpu út í rjómablönduna og hrærið og sturtið síðan út í súpuna. Súpan er nógu heit til að elda eggjarauðurnar. Ef súpan sýður þá verða rauðurnar að hrærðum eggjum. 6. Kryddið til með salti og pipar. Stráið graslauk eða steinselju yfir. 7. Berið fram með ólívuolíu og sítrónu. Þreifið ykkur síðan áfram. Bætið við lauk, sellerí, hvítlauk – eða minnkið. Notið heimalagað kjúklingasoð eða bara vatn. Notið beikon eða sleppið, meira eða minna af timian eða graslauk. Og svo framvegis. Eftir þrjú skipti eruð þið á réttri leið. Eftir sex skipti eruð þið komin með kartöflu- og blaðlaukssúpu ættarinnar.

bolli hunang, 12 lárviðarlauf, ½ bolli marin hvítlauskrif, 2 matskeiðar piparkorn, 3 stilkar rósmarín, stór grein af timian, búnt af ítalskri steinselju og börkur og safi úr tveimur sítrónum. Hitið þar til saltið leysist upp og kælið við stofuhita. Setjið kjúklinginn í pækilinn og geymið yfir nótt. Takið kjúklinginn úr pæklinum og látið hann þorna með því að standa óvarinn í ískáp í klukkustund. Saltið og piprið

hann að innan og fyllið hann með sítrónubátum, smjörklípum, hvítlauk og timian og/eða rósmarín. Makið smjöri á skinnið, saltið og piprið og setjið inn í 250°C heitan ofn og bakið í um 40 mínútur eða þar til kjötmælir segir að þykkasti hluti læranna sé orðin 68°C heitur. Kjúklingurinn mun halda áfram að hitna upp í um

74°C á meðan hann jafnar sig á bretti. Búið til sósu á meðan úr safanum í skúffunni. Kíkið á kjúklinginn á um kortersfresti á meðan hann er í ofninum. Julia Child vildi að fólk léti hann liggja á annarri hliðinni í korter, þá á hinni og síðustu 10 til 15 mínútnar á bakinu til að fá jafna og stökka skorpu.

 Hin gleðilega gagnbylting Eldum heima og borðum saman

Byltingin byrjar heima Kosturinn við að snúa baki við iðnframleiddum mat og matarlíki er að veröld heimalagaðs matar og kvöldverðar með fjölskyldunni er svo miklu innihaldsríkari og auðugri að enn hefur ekki frést af nokkrum manni sem vill aftur til baka.

Leggið á borð og haldið kvöldmáltíð með fjölskyldunni. Yfir henni getur fjölskyldan afgreitt öll nauðsynleg samskipti; skipst á fréttum, samhæft fyrirætlanir, dreymt saman.

Marteinn Lúther sagði að djöfullinn kæmist ekki að manni með ljúfan mat í maga og góða sögu á vörum. Varist því vondan mat og illmælgi, snakk og bloggspeki. Djöfullinn leikur sér að fólki sem fellur fyrir slíku.

Þ

að er flestum orðið ljóst fyrir löngu að vestrænum samfélögum hefur orðið alvarlega á í messunni hvað varðar matarframleiðslu og -dreifingu. Á skömmum tíma hefur hvorutveggja verið umturnað; hvernig við framleiðum mat og kaupum hann. Og afleiðingarnar eru öllum ljósar. Heilsu fólks hefur hrakað í velmeguninni; offita leggst á þjóðirnar eins og farsótt og yngstu kynslóðirnar verða þær fyrstu í 150 ár sem horfa fram á skemmri lífslíkur en foreldrar þeirra. Við höfum misst tökin á þróuninni. Og orðið undir henni. Þótt það sé nærandi að skrifa í blöðin um þessa þróun og býsnast yfir henni í góðra vina hópi; googla málin á netinu og lesa um í bókum og lífsstílsblöðum; skammast yfir vöruframboðinu í Bónus eða sykrinum í jógúrtinu frá MS; hrista hausinn á leið fram hjá Kentucky Fried og MacDonalds; þá er aðalkosturinn við þessa þróun að það er hægt að snúa henni við í eldhúsinu heima. (Ímyndið ykkur ef það sama ætti við um Icesave, misskiptingu auðs eða frið á jörð.)

Sykrið og saltið sjálf

Fyrsta skrefið er að elda sjálf. Ekki kaupa mat sem búið er að elda eða setja saman. Þið megið kaupa sykur og nota hann en þið megið ekki kaupa sykraðan mat. Það sama á við um salt. Sykrið og saltið sjálf matinn ykkar. Það er ekkert að sykri eða salti í sjálfu sér. Reynslan sýnir hins vegar að ef þið treystið þjónustufulltrúanum hjá iðnfyrirtækjunum fyrir sykurkarinu og saltstauknum þá notar hann of mikið í þágu síns fyrirtækis. Þótt hann láti í annað skína þá vinnur hann hjá fyrirtækinu - ekki ykkur. Ef þið eigið að elda sjálf verðið þið að fá áhuga á eldamennsku. Áhugalausum manni hefur enn ekki tekist að búa til almennilegan mat. En eldamennska er blessunarlega ríkur þáttur í sögu okkar og menningu. Þeir sem hafa einhvern tíma haft áhuga á einhverju mennsku geta fundið samsvörun í eldamennsku. Þeir sem höfðu brennandi áhuga á efnafræði í skóla geta sett sig inn í næringarefni og virkni þeirra. Við ráðleggjum öðrum að

halla sér að sögunni. Næringarfræði byggð á engum efnafræðiáhuga er eins og íslensk bankastarfsemi. Næst er að gefa sér tíma til að elda. Takið tímann frá. Ekki reyna að elda á þeim tíma sem hrekkur til. Byrjið á sunnudags- og miðvikudagskvöldum og bætið síðan hinum dögunum við.

Eldið einfalt

Gefið ykkur tíma til að borða. Borðið ekki út úr ísskápnum eða upp úr krukkum eða kirnum. Leggið á borð og haldið kvöldmáltíð með fjölskyldunni. Yfir henni getur fjölskyldan afgreitt öll nauðsynleg samskipti; skipst á fréttum, samhæft fyrirætlanir, dreymt saman. Ræðið ekki pólitík, trúmál eða fjármál við matarborðið heima frekar en í veislum úti í bæ. Þessi mál leysast best hjá þeim sem borða vel og njóta ánægjulegra samvista við fólk. Eldið einfaldan mat. Matur á veitingahúsum er flókinn til að réttlæta verðið. Þið eigið ekki við sama vanda að stríða heima. Æfið ykkur á nokkrum klassískum réttum þar til þið hafið náð fullkomnun. Bætið þá við nýjum réttum. Undirbúið ykkur. Skerið grænmeti, viktið og mælið hráefnið áður en þið byrjið að elda. Þótt atvinnumenn í sjónvarpinu láti allt smella saman á pönnunni þá verðið þið að æfa ykkur. Sjónvarpskokkarnir geta auk þess klippt út mistökin. Hiti er viðkvæmasta „hráefnið“ og hefur eyðilagt meiri mat en nokkuð annað. Umgangist hita af virðingu. Kryddið matinn til. Salt ýtir undir annað bragð. Pipar bætir við sínu bragði. Edik og sítróna hafa svipuð áhrif og saltið; fríska upp allt heila klabbið.

Matur

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson matur@frettatiminn.is


jólabækurnar á frábæru verði

3.585kr

3.414kr

3.699kr

arnaldur indriðaSon

einar káraSon

árni ÞórarinSSon

3.894kr

3.528kr

3.569kr

Steinunn jóhanneSdóttir

óSkar hrafn ÞorvaldSSon

Sofi okSanen

3.569kr

3.843kr

3.569kr

kepler

andrea buSfield

Mario reading

3.003kr

4.683kr

eoin Colfer

guðni th. jóhanneSSon

FurðuStrandir

Mér er SkeMMt

HeiManFylgja

Martröð Millanna

dávaldurinn

Fæddur í diMMuM Skugga

atlantiSduldin – arteMiS Fowl

gunnar tHoroddSen

Skráðu þig á póStliStann á www.netto.iS!

verið velkomin í nettó

Morgunengill

HreinSun

SpádóMar noStradaMuSar

4.073kr

alvara leikSinS - Gunnar Eyjólfsson árni bergMann

gildir 19. - 21. nóv

Mjódd · Salavegur · hverafold · reykjaneSbær · grindavík · akureyri · höfn


62

matur

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Dómnefn

Gleðilegan jólabjór

d

50%

Félagar í Fágun, félagi áhugamanna um gerjun, dæma jólabjórinn í ár

F

águn er félag áhugamanna um gerjun á mat­ vöru og drykkjum. Þar eru saman komnir nokkrir helstu áhugamenn landsins um bjór, heimabruggun, heimagerða osta og fleira góðgæti. Félagið heldur úti heimasíðunni www.fagun.is og þar eru skráðir meðlimir um 300 talsins auk þess sem félagið stendur fyrir uppákomum af ýmsu tagi eins

og kútapartíi á Menningarnótt, heimsóknum í brugg­ hús og hefur það markmið að stuðla að betra aðgengi að hráefni fyrir bjórgerð á Íslandi. Fréttatíminn fékk fjóra útvalda meðlimi Fágunar til að smakka og meta jólabjórinn í ár. Hver bjórtegund var metin út frá lykt, útliti, bragði og heildarstemningu og voru gefin stig á skalanum frá 1 upp í 100.

Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is

Royal X-mas hvítur Dómnefn

d

Dómnefn

65%

Egils Jólabjór 4,8% 33 cl: 299 kr. Ummæli dómnefndar: Þetta er jólabjór til að þamba á barnum. Hann er léttur og ljós, eiginlega jólabjór fyrir byrjendur. Lítið frábrugðinn venjulegum bjór en örlítið meiri beiskja.

d Dómnefn

Dómnefn

5,6% 33 cl: 319 kr. Ummæli dómnefndar: Lyktar vel og gott jafnvægi. Rennur flott í gegn með góðri fyllingu. Gott humlabragð og maltbragð og notalegt eftirbragð. Góður bjór.

Kristján Finnsson er meðlimur í Fágun. Hefur áralanga þekkingu á heimabruggun, bjórgerð og annarri gerjun. Bruggar jöfnum höndum bjór, mjöð, cider og býr til osta.

Dómnefn

d

80% Jólakaldi

Viking Jólabjór

Egils maltbjór

5% 33 cl: 289 kr. Ummæli dómnefndar: Mild og sæt jólastemning í þessum. Líkist Viking gylltum en sætari með meira malti og með ágætri fyllingu. Lítil beiskja.

5,6% 33 cl: 319 kr. Ummæli dómnefndar: Hér er íslenska maltið gert að ágætum bjór en vantar þó lykt, svolítið sætur og bragð af lakkrís á tungu. Dálítill hvorki né bjór.

d Dómnefn

90%

Tuborg Christmas brew

d

60%

70%

d Dómnefn

85%

Gunnar Óli Sölvason er meðlimur í Fágun. Bjóráhugamaður með reynslu af heimabruggun og mikla þekkingu á hinum ýmsu bjórstílum.

d

65%

Viking Jóla Bock 6,2% 33 cl: 399 kr. Ummæli dómnefndar: Það eru mikil jól í þessum. Hann er fallegur að sjá og lyktar vel. Fullur munnur af bragði, sætur karamellukeimur og aðeins ristaður með góðu löngu eftirbragði. Þetta er matarbjór sem passar heiftarlega vel með reykta kjötinu, jólasteikinni og góðum ostum en það þarf að passa að drekka hann ekki of kaldan.

Föroya Jóla Bryggj 5,8% 33 cl: 361 kr. Ummæli dómnefndar: Ágætur bjór með góðu jafnvægi. Það er eitthvað í gangi þarna. Betri á bragðið en hann lyktar. Það vantar pínu malt en þetta er sætur og góður jólastrumpur.

Úlfar Linnet er í stjórn Fágunar. Hann hefur haldið námskeið um bjórgerð og bruggað bjór til fjölda ára. Velkunnugur bjórgerð í sinni víðustu mynd.

5,4% 33 cl: 349 kr. Ummæli dómnefndar: Það er heil veröld sem kemur upp úr þessu glasi. Góður og ferskur bjór í háum klassa með miklum karakter. Nær ekki alveg dökkum Kalda að gæðum en er nálægt því.

d Dómnefn

65% Jólajökull 6% 33 cl: 333 kr. Ummæli dómnefndar: Flottur jólalegur miði á flöskunni. Góður maltilmur, sætur og lítil beiskja en áfengisbragðið kemur fullsterkt inn í lokin. Alveg ágætisbjór sem kallar þó ekki alveg á að opna næstu flösku strax.

Arnar Baldursson er formaður Fágunar. Mikill bjóráhugamaður og með yfirgripsmikla þekkingu á bjórgerð.

5,6% 33 cl: 249 kr. Ummæli dómnefndar: Næstum því eins og hvítvín á litinn. Pínu væminn og vantar malt. Þarf að vera svellkaldur þegar hann er drukkinn. Það vantar eiginlega jólin í hann.

d Dómnefn

50%

Royal X-mas blár 5,8% 33 cl: 249 kr. Ummæli dómnefndar: Pínu vatnskenndur og flatur en gott maltbragð og fallegur í glasi. Betri en hvíti X-mas bjórinn.

Dómnefn

d

70%

Harboe Jule Bryg 5,7% 33 cl: 238 kr. Ummæli dómnefndar: Það er svona Eyjastemning í þessum. Gott jafnvægi á milli beiskju og sætu. Góður bjór sem ætti að vera í sölu allt árið en það eru lítil jól í honum. Hann er meira eins og sterkur bragðgóður lager.

Dómnefn

d

55%

Albani Julebryg

Dómnefndin

7% 33 cl: 299 kr. Ummæli dómnefndar: Lítil lykt, örlítið eins og að bíða eftir einhverju sem kemur ekki. Aðeins of sætur en finnst ekki mikið fyrir alkóhóli í bragðinu þó svo að hann sé 7%. Hann reynir að vera jóla en tekst það eiginlega bara í áfengismagni.


Tilnefnt í annað sinn sem besta veitingahús á Norðurlöndum Við brosum, hlæjum og skálum því við erum afar stoltir af því að annað árið í röð erum við tilnefndir, fyrir Íslands hönd, til Nordic Prize verðlaunanna sem verðlauna besta veitingahús á Norðurlöndunum. Við viljum nota þetta tækifæri og minna á jólamatseðilinn okkar sem fer í gang í vikunni. Þar spilum við tilbrigði við þekkt jólastef sem eiga eftir að koma skemmtilega á óvart. Hlökkum til að sjá ykkur fljótlega. Með bestu kveðjum, Óli og Gunni

Norræna húsinu Sturlugötu 5 101 Reykjavík sími 5521522 dillrestaurant.is dillrestaurant@dillrestaurant. Opið í hádeginu alla daga frá kl. 11.30 og fyrir kvöldverð miðvikudaga til laugardaga frá kl.19.


64

matur

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Að tapa sér yfir tapas Spænskir smáréttir gerðir á einfaldan íslenskan hátt

S

Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is

pánverjar eru meistarar smáréttanna eins og hin ævaforna spænska hefð tapas ber glöggt vitni um. Uppruna hefðarinnar má hugsanlega rekja til andalúsískra sérríknæpa þar sem einhverjum datt það snjallræði í hug að nota flatt brauð með kjöti til þess að hylja og verja sætan sérrídrykkinn milli sopa gegn ágangi ávaxtaflugna. Þaðan er líklega komið orðið tapas sem dregið er af spænsku sögninni tapar eða að hylja. Spánverjar hafa svo verið ötulir að þróa þessa smárétti í gegnum aldirnar með áhrifum frá Rómverjum, Márum og ekki síst eftir að þeir uppgötvuðu nýjan heim í vestri og fluttu með sér þaðan ýmislegt góðgæti. í tapasi ægir því saman alls kyns góðgæti víðs vegar að úr heiminum og nú má finna sælkera tapasbari víða um heim og er einn frábæran slíkan að finna í Reykjavík. Tapasréttir eða smáréttir eru upplagðir forréttir eða snakk í matarboðum í heimahúsi enda hannaðir til þess að fá fólk til að standa og spjalla og smakka á góðgætinu. Það má gera svona smárétti úr hverju sem er og við Íslendingar eigum frábært hráefni til að gera okkar eigin alíslensku útgáfur. Þetta þarf heldur ekki að vera flókið og oft er betra að hafa þetta einfalt og þægilegt með hráefni sem bragðast vel saman. Hér eru fjórar tillögur að slíkum einföldum ”tapas”-smáréttum en það er um að gera að prófa sig áfram.

Ef þú kemur að borða á Saffran á sunnudögum með mömmu eða pabba þá máttu velja þér rétt af matseðli litla fólksins og færð hann frítt! Og munið: Skrímsli borða ekki krakka sem borða hollan mat!

og yngri, Gildir fyrir börn 10 ára ef borðað til 15. des. og eingöngu m. er á staðnum með fullorðnu

Ristuð gamaldags flatkaka frá Sveitabakaríinu á Blönduósi með reyktri bleikju úr Búrinu toppaðri með sýrðum rjóma hrærðum með ristuðum kúminfræjum og smá limesafa. Íslenska flatbrauðið er algjör snilld, í raun okkar Nan-brauð, bara betra. Flatbrauðið er frábært ristað með alls kyns áleggi, s.s. smjöri, hummus og flestum ostum.

Ristað normalbrauð skorið í ferninga með íslenskum Stóra Dímoni frá MS, valhnetu og toppað með mildu fljótandi hunangi.


matur 65

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Íslenska hrökkkexið Hrökkvi með vænu stykki af bragðgóða og bragð­ sterka íslenska ostinum Ísbúa frá Akureyri toppað með hrútaberjahlaupi gerðu úr hrútaberjum, einnig frá Akureyri. Þótt ísbúinn sé unnin úr sams konar gerlum og hinn þekkti Gamle Ole úr Danaveldi, þá er hann bæði ljúffengari og á allan hátt mildari fyrir lyktarskynið. Allt þetta hráefni fæst í Búrinu, Nóatúni.

Örþunnar normal­ brauðsneiðar smurðar með smjöri, fersku blóðbergi dreift yfir og svo ristaðar í ofni þangað til þær eru stökkar í gegn. Lambalundir þurr­ kryddaðar með blóð­ bergi, salti og pipar og snöggsteiktar á vel heitri pönnu. Þunnum sneiðum af lamba­ lundinni komið fyrir á normalbrauðinu og toppað með rabar­ barasultu með vanillu frá Hallormsstað og þunnum eplaskífum.

Ný matreiðslubók frá Gestgjafanum

Í tilefni dagsins er undirtitill nýjustu afurðar Gestgjafans. Splunkuný matreiðslubók, gefin út í tilefni 30 ára afmælis tímaritsins.

160

161

Villisveppabaka

fyrir 4-6

30x30 cm smjördeig sörk, 5 mm þykk smjörúði 3 bollar hrísgrjón eða þurrkaðar baunir Stingið göt með gaffli í deigið með 5 cm millibili. Úðið úðanum. Leggið hringmót eða pönnu deigið ofan í mótið með smjörog þrýstið því upp að það verði jafnhátt með brúnum. Skerið og mótið. Setjið deigið þannig hrísgrjónin ofan í 15 mín. Takið á deigið í mótinu þá hrísgrjónin og bakið við 180°C úr mótinu og notið legt að hafa til við annað tækifæri að fá rétt form (grjónin er nauðsyná bökuskelina). Setjið mótið síðan aftur í ofninn í 7-10 mín. Fylling:

134

135

3 msk. olía 2 laukar, skornir í báta 500 g villisveppi r, skornir í bita 3 dl mjólk 3 egg salt og nýmalaðu r pipar 100 g rifinn ostur 3 msk. brauðrasp ur Hitið olíu á pönnu og steikið laukinn og sveppina í 3-4 og setjið síðan mín. Kryddið með í skál. Setjið mjólkina salti og pipar og eggin í skálina blöndunni í formið og blandið vel saman. með deiginu og Hellið loks stráið osti og raspi yfir. Bakið við 180°C í 20-30 mín.

105 má baka Þessa snfryúðasta. Hitið þá og p í ofnskúffu up an síð pír yfir í 10-15 ap álp ð ofni. me °C heitum a mín. í 140 ins lengri tímgn. Hafið aðe fyrir meira ma

Líbanskur kjúklingaréttur fyrir 4 2 msk. sítrónusafi 6-8 hvítlauksgeirar 1-2 tsk. óreganó 1 tsk. paprika 1 tsk. kummin r 1/2-1 tsk. cayenne-pipa 1 rautt chili-aldin, saxað

104

1-2 tsk. púðursykur 1 laukur, sneiddur 6 kjúklingabitar mót og hellið kryddm. Setjið bitana í eldfast í skál nema kjúklingabitu 30-40 mín. eða þar til Blandið öllu saman Bakið við 180°C í u.þ.b. í kæli, helst yfir nótt. leginum yfir. Geymið kúskúsi og fersku salati. í gegn. Berið fram með kjúklingurinn er steiktur

82

Fylltir igssnúðar

83

blaðde

28 stk.

. olía tt 2-3 msk rifinn ður smá , gróft ur, saxa saxaðir tómötum 1 lauk aukur, uðum ar vorl sólþurrk 6 stilk r með kur ostu 1 ítals steinselja eronata ka pepp msk. fersk 1 kruk eða 2 peppeblöð) . þurrkuð 1 msk (6 deig ostinum, ásamt i blaðdeig borðið. ð í skál 1 pakk deigi á u. Setji úr r af blað Breiðið uk á pönn ð 3 blöð 60 g smjö anum. og vorla r. Setji í pakk með ið lauk og pipa blöðin aðeins C. Steik narmeð salti hin þrjú penslið nn í 200° á böku að við ðbætið i upp, Hitið ofni plötunn ð bitunum selju. Brag laga. Farið eins deig á í miðjum Raði stein ð i og 6 bita. hliðinni og baki ri á mill ronata lengri ju í 14-1 n snúð með smjö Rúllið ja leng á hver deigið. Smyrjið ið hver m osti i á blað tin. Sker af rifnu aðeins fyllingunn líma samskey ð e.t.v. til að lötu, setji smjöri ofnp ædda pappírskl mín. 15 í ofni

Salat með par perum og grill

maskinku,

uðum aspas

fyrir 4

400-500 g aspasstö nglar 2 perur, skornar í 8-10 báta hver 2-3 msk. olía 200 g blandað salat 8 sneiðar parmask inka eða önnur skinka sem 100 g geitaykkur finnst eða mozzare góð lla-ostur 50 g ristaðar pekan- eða valhnetur

Sinneps-salat

sósa:

1 msk. vínedik 1 tsk. grófkorn asinnep ögn af sykri eða hunang i 3 msk. jómfrúa rolía salt og pipar

54

Þetta gott að er ótrúhanlega ferskur og ljú n í ísv fyr ffengur ís. Þa svoleið geradra ð er ir tæki er éllítien og hrærais un ð má þá sem ekki a mjög í honum af og til. l að frysta hanneig í víðu íláti

Skerið örlítið neðan af aspasstö nglum, skrælið tvennt. Veltið neðri hlutann aspas og perubátu ef þarf, og skerið m upp úr olíu salatinu á fat, þá síðan í og grillið eða raðið aspas, steikið á grillpönn perum, skinku, og sykur í skál. u. Dreifið úr osti og hnetum Hellið olíunni ofan á. Hrærið smátt og smátt pipar eftir smekk. saman edik, út í og þeytið sinnep Hellið sósunni á meðan. Kryddið yfir salatið. Stráið með salti og svolítið af salti og nýmöluðum pipar yfir.

6 egg 140 g syku r 50 g kakó

bók! Í bókinni má finna brot af því besta sem Gestgjafinn stendur fyrir. Klassískar uppskriftir í takt við tíðarandann.

Draum

fyrir 8

arúlla

55 Fylling:

225 g súkk ulaði 3 msk . vatn 3 egg, Hitið ofnin rauður og hvítu n í 200° 2 1/2 dl sykur C. Þeyt r aðsk rjómi þar til ildar ið sam blandan an egg 2 msk Sigtið . flórsykur og verður kakó sam ljós og an við létt. með sleik og blandið ju. Setji Bræðið varlega ð böku skúffu súkkulað narpappí eða rúllu i og vatn hita og r í ofntertuform á enda hrærið saman na svo eggjarau og brjót við væg Gætið þeir nái ið upp an ður sam þess að smyrjið upp með an við. hafa súkk pappírinn og eggj hliðu ulaðið Hellið arauðurn með olíu num, ekki of deiginu ar við eða smjö vel. Best heitt í skúffuna stofuhita, bakið í ri. er að bræð , breið 18-20 mín þá fer baði við a súkk ið úr því allt . Látið 5-10 mín ulaðið mjög væg og kökuna yfir vatn . Losið jafnvel an hita bíða í um köku sog hvol má byrja í 20-30 na við fið henn mín. og á því um að baka kantana i á syku pappír. leið og kökuna. rstráðan byrjað Stífþeytið bætið bökunarer þeim sam eggjahví an við, tur og síðan öllu. fyrst smá Blandið vegis og yfir köku vel sam an og smy na. Þeyt ið rjóm honum rjið a og smy ofan á súkkulað rjið kökunni imúsina upp og . Rúllið sigtið flórs ykur yfir.

Hindber

1 lítri

jaís

250 g hind ber, frosi 150 g syku n r 250 g grísk jógúrt 1 ¾ dl rjómi örlítið salt 1-2 msk . sítrónueða límó nusafi Afþíðið hindberin urinn og mau er uppl kið í mat eystur. vinnsluv aðeins Frystið. og hræ él. Blan Takið út rið þá dið öllu 3-4 mán eftir 2-3 í. Frystið saman uði en klst. eða aftur og og hræ það er Það er þegar rið þar hrærið gott að ísinn er fallegt til sykvel tvisv hræra að bera farin að ar í viðb nokkur hann upp ísinn fram frjósa fersk hind ót. Ísinn í hrærivél í skálum geymist ber með ef hann sem hafa í frysti . hefur verið í verið kæld leng ar 2-3 klst. í fryst i í frysti. i og setja

Kökur, klúbbaréttir, forréttir, aðalréttir og eftirréttir sem hæfa við öll tækifæri, hvort sem er hversdags eða við sérstök tilefni.


66

matur

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 Cabernet Sauvignon

Litla þrúgan sem þolir allt C

abernet Sauvignon þrúgan er 17. aldar afsprengi tveggja vínþrúga, hinnar frönsku cabernet franc og hinnar ljósu sauvignon blanc. Þrátt fyrir ungan aldur er þessi þrúga ein sú útbreiddasta í heimi enda afar harðgerð og auðveld í ræktun en best

Don Melchor

Cabernet Sauvignon 2004 , Chile Framleiðandi: Concha y Toro Innflytjandi: Mekka Verð: 7.055 kr. Fæst í Kringlunni, Skútuvogi, Borgartúni og Heiðrúnu

Don Melchor er vín í háum gæðaflokki frá chilenska stórframleiðandanum Concha y Toro sem einnig framleiðir hin ágætu vín Sunrise og sér í lagi Casillero Del Diablo. Þetta er þroskað vín með dökkum berjum, mjúku tanníni, góðu sýrustigi og ágætri fyllingu og skilur eftir sig fínt og þurrt eftirbragð en er eitlítið þungt, og ófágað miðað við verð. Það borgar sig að umhella víninu og láta það anda í smá tíma áður en það er drukkið. Þetta er sannkallað matarvín og ætti að henta með flestum mat.

líður henni þó í mildu, ekki of köldu og ekki of heitu loftslagi eins og Bordaux, norðlægri Kaliforníu og Maipo-dalnum í Chile. Þrúg­ an er lítil og með þykka húð sem gerir vín hennar jafnan tannínrík. Fleiri bragðeinkenni Cabernet eru jafnan dökk ber, minta og tóbak.

Það einkennir einnig þessa ágætu þrúgu að vín hennar hafa betri eiginleika til að eldast og þroskast en vín flestra annarra þrúgna. Hér á eftir eru nokkur ágæt cabernet vín sem finna má í Vínbúðunum okkar.

Indian Wells

Cabernet Sauvignon 2007, Washington-fylki, Bandaríkin Framleiðandi: Chateau st. Michelle Innflytjandi: Bakkus Verð: 3.498 kr. Fæst í flestum Vínbúðunum

Chateau St. Michelle er einn helsti vínframleiðandinn á þessu framsækna og spennandi svæði, Washington-fylki í Bandaríkjunum. Indian Wells-vínið þeirra er gott og maður fær töluvert fyrir peningana en það þarfnast umhellingar og töluverðrar öndunar til að ná fram sínu besta og leyfa tanníninu að jafna sig. Líklega myndi það batna enn frekar ef það fengi að þroskast í 2-3 ár til viðbótar í flöskunni. Vínið er dökkt með dökkum ávexti, plómum og jafnvel sveskjum, einnig jörð og vanillu. Góð fylling og ágætt þurrt og ferskt eftirbragð. Eflaust mjög gott með pottréttum.

Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is

Delicato

Gran Coronas

Kaliforníski vínframleiðandinn Delicato leggur áherslu á gæði á góðu verði. Delicato framleiðir vín undir sama vörumerki úr sex mismunandi þrúgutegundum. Cabernet sauvignon vínið þeirra er milt og hátóna, ávaxtaríkt með mikilli berjalykt og ber bragð af sólberjum og kirsuberjum. Þetta er vín á góðu verði fyrir þá sem vilja létt vín sem eru auðveld á tunguna með litlu tanníni miðað við að vera cabernet-vín. Þetta er ekta vín til að drekka með kótilettum og hamborgurum.

Spænski vínframleiðandinn Torres framleiðir vín í öllum helstu vínhéruðum Spánar og í Chile og Kaliforníu. Gran Coronas-vínið þeirra er blanda af 85% af hinni frönsku cabernet sauvignonþrúgu og 15% af hinni spænsku tempranillo-þrúgu og kemur frá Penedés-héraðinu á Spáni og er eitt af þeirra vinsælustu vínum. Það er eilítið piprað og kryddað og hefur gott jafnvægi sýru og tanníns, er bragðmikið með keim af vanillu og jörð. Gott er að leyfa víninu að anda til að ná jafnvægi áður en það er drukkið. Gott með alls kyns kjöti og hrísgrjónaréttum.

Cabernet Sauvignon 2008, Kalifornía, Bandaríkin Framleiðandi: Delicato Innflytjandi: Vífilfell Verð: 1.994 kr. Fæst í flestum Vínbúðunum

Cabernet Sauvignon reserva 2006, Penedés, Spánn Framleiðandi: Torres Innflytjandi: Karl K. Karlsson Verð: 2.599 kr. Fæst í flestum Vínbúðunum

Gato negro

Cabernet Sauvignon 2010, Chile Framleiðandi: San Pedro Innflytjandi: Ölgerðin Verð: 1.398 kr. Fæst í flestum Vínbúðunum

Gato Negro Cabernet sauvignon vínið frá framleiðandanum San Pedro í Chile er svona vín sem þarf ekkert tilefni til að opna. Skella pitsu með pepperoni í ofninn, opna eina Gato Negro og meira þarf ekki. Verðið er gott og vínið er ágætt. Það er sýruríkt, milt og létt með berjakeim. Fyllingin er létt og sýran gerir það að verkum að Gato Negro hentar ágætlega með mjög feitum ostum.



matur

68

Helgin 19.-21. nĂłvember 2010

GĂłmsĂŚtar jĂłlaostakĂśrfur

J

Ăłlin eru tĂ­mi gjafa og matar og Ăžetta tvennt sameinast einmitt afar vel Ă­ gĂłmsĂŚtum gjafakĂśrfunum sem MjĂłlkursamsalan býður upp ĂĄ Ă­ ĂĄr. KĂśrfurnar eru fullar af Ă­slensku lostĂŚti og koma Ă­ fjĂłrum stĂŚrĂ°um og mĂśrgum verĂ°flokkum. Ăžar er aĂ° finna bragĂ°góða Ă­slenska osta, Ă­slenskar sultur og Ă­slenskt kex. Einnig

Â?  ­Â? Â? €

er hĂŚgt aĂ° fĂĄ Ăžessar vinsĂŚlu gjafakĂśrfur sem kjĂśtkĂśrfur og sĂŚlkerakĂśrfur sem eru stĂŚrri og innihalda Þå hamborgarhrygg, konfekt, kryddpylsur, salami, chutney og fleira gĂşmmelaĂ°i. ĂžaĂ° er lĂ­ka hĂŚgt aĂ° sĂŠrvelja Ă­ kĂśrfurnar eĂ°a jafnvel velja staĂ°laĂ°a kĂśrfu og breyta innihaldinu ĂśrlĂ­tiĂ° meĂ° góðri aĂ°stoĂ° starfsfĂłlks MS. Einnig er sniĂ°ugt aĂ° koma sjĂĄlfur meĂ° viĂ°bĂłt Ă­ kĂśrfurnar eins og vĂ­nflĂśsku eĂ°a annaĂ° sem gleĂ°ur og Þå er maĂ°ur kominn meĂ° veglega og persĂłnulega jĂłlagjĂśf. AĂ° auki fylgir Ăžetta ĂĄriĂ° Ăśllum kĂśrfum flottur bĂŚklingur um desertosta Ăžar sem finna mĂĄ fróðleik um alla flĂłru Ă­slensku mygluostanna frĂĄ MS og fĂĄ skemmtilegar ostahugmyndir fyrir Ă˝mis tĂŚkifĂŚri ĂĄsamt uppskriftum. Ă? ĂĄr er einnig Ă­ fyrsta skipti hĂŚgt aĂ° panta ostakĂśrfurnar ĂĄ netinu ĂĄ www.ms.is.

Â? Â?Â? Â? Â?­Â€Â‚ Â?ƒ „ Â…Â?Â?† Â?‚ Â‡  Â‚ ˆ ‰ Š‹ ŒŠ‹ ‰   Â‰ ˆ ‰ ÂŽ ˆ ‘ Â

 � � � � � �� �

�  �  � � � ­ � �

– Lifið heil

LĂŚgra verĂ° Ă­ Lyfju

�búfen 400 mg heyrnartÌkja í heimstarfsmenn er fyrir nýjungar í hÜnnun.

30 stk. Ă Ă°ur: 566 kr. NĂş: 499 kr.

BÆTTRI HEYRN

NĂ?RRI HEYRN *gildir Ăşt nĂłvember 2010.

Ă?SLENSKA / SIA.IS / LYF 52005 10/10

www.lyfja.is

HEYRNARĂžJĂ“NUSTA TĂŚkiĂ° sem TĂŚkiĂ° sem enginn veitir eftirtekt enginn veitir 15%ĂŠJ—laafslžtti eftirtekt

TilboĂ°

reynslu Ă­ nokkra

ĂĄ heyrnartĂŚkjarafhlÜðum. Bjóðum Ăşrval af dĂśskum ReSound heyrnartĂŚkjum be eru ĂśrsmĂĄ undratĂŚki sem enginn veitir eftirtekt en gefa einstaklega nĂĄttĂşruleg tĂłngĂŚĂ°i AZURE er einstĂśk tĂŚki gefa eĂ°lilega heyrn. Dot eru meĂ° fĂ­ngerĂ°ustu heyrnartĂŚkjum sem fĂĄst Ă­ dag. Pulse eru Ăśflug tĂŚki meĂ° vindvĂśrn og hleĂ°slurafhlÜðum. Ziga nota „synergy“ til aĂ° bĂŚta virkni og spara rafhlÜður. Plus5 eru hagkvĂŚm, góð tĂŚki meĂ° fjĂślbreytta eiginleika.

stuttum afgreiðslusamkvÌmt stÜðlum l af heyrnarsíum

Tveir fyrir einn Ăşt aprĂ­l

Santoku er japanska ĂştgĂĄfan af kokkahnĂ­f

KokkaVertu Þåtttakandi TÌkið sem enginn veitir eftirtekt hnífurinn så eini sem Þú Þarft

Bjóðum Ăşrval af dĂśskum ReSoundÞú heyrnartĂŚkjum Ăžarft nĂĄnast bara einn hnĂ­f Ă­ eldhĂşsinu, kokkahnĂ­finn, sem upp ĂĄ enska tungu

Við bjóðum úrval af

be eru ĂśrsmĂĄ undratĂŚki sem enginn veitir eftirtekt

kallast chef’s knive. Hann rĂŚĂ°ur viĂ° hĂŠr um bil allt sem Þú Ăžarft aĂ° skera, sneiĂ°a ViĂ° hvetjum alla Þå sem eru meĂ° heyrnartĂŚki HeyrnarĂžjĂłnusta en frĂĄ gefa einstaklega nĂĄttĂşruleg tĂłngĂŚĂ°i eĂ°a hakka. Hann hakkar hvĂ­tlaukinn, sneiĂ°ir melĂłnuna og sker steikina og gerir ĂžaĂ° okkur aĂ° panta tĂ­ma til aĂ° lĂĄta stilla tĂŚkinAZURE sĂ­n ef er einstĂśk tĂŚki gefa eĂ°lilega heyrn. dĂśnskum heyrnartĂŚkjum vel. Hugsanlega vĂŚri Þó ekki vitlaust aĂ° eiga einn lĂ­tinn og góðan skreytingahnĂ­f (e. KatrĂ­n ĂĄstĂŚĂ°a er til, kostar ekkert. Dot eru meĂ° fĂ­ngerĂ°ustu heyrnartĂŚkjum sem fĂĄst Ă­ dag. OpiĂ°Ellisif er virka daga frĂĄen kl. sĂş 9 HELGARBLAĂ? tilĂžjĂłnusta 16:30

HeyrnarfrĂŚĂ°ingur veitir faglega rĂĄĂ°gjĂśf ______daginn ___.___. kl. ___ veitir faglega rĂĄĂ°gjĂśf

ĂĄri 11

frĂĄ ReSound.

11x31 raew 3da eb

nema ĂĄ ĂžriĂ°jud. frĂĄ kl. 9 til 18:30 BjĂśrnsdĂłttir TĂ­mi pantaĂ°ur Ă­ sĂ­ma 534 9600 Ellisif KatrĂ­n BjĂśrnsdĂłttir heyrnarfrĂŚĂ°ingur

Pulse eru Ăśflug tĂŚki meĂ° vindvĂśrn og hleĂ°slurafhlÜðum. pairing knive) Ă­ fĂ­nvinnuna. ĂžaĂ° er mikilvĂŚgt aĂ° nota kokkahnĂ­finn rĂŠtt og nĂ˝ta allt ZigaHlĂ­Ă°asmĂĄra nota „synergy“ til11 aĂ° bĂŚta virkni og spara rafhlÜður. blaĂ°iĂ°. Ăžannig er best aĂ° nĂ˝ta hnĂ­fsoddinn Ă­ ĂžaĂ° smĂĄa en blaĂ°iĂ° nĂŚr skaftinu Ă­ stĂŚrri Plus5 eru hagkvĂŚm, góð tĂŚki meĂ° fjĂślbreytta eiginleika. KĂłpavogi

aðgerðir. Passa verður puttana å hinni hendinni vel og aldrei hafa Þå útrÊtta, heldur Sími: 534 9600 alla Þå sem eru með Við hvetjum heyrnartÌki frå

NĂĄnari upplĂ˝singar okkur aĂ° panta tĂ­ma til aĂ° lĂĄtalyfta stilla tĂŚkin sĂ­n hendinni uppef og styĂ°ja fingurgĂłmunum niĂ°ur Ăžannig aĂ° hĂśndin lĂ­kist kĂśngulĂł heyrn@heyrn.is www.heyrn.is ĂĄstĂŚĂ°a er til, en sĂş ĂžjĂłnusta kostar ekkert. meĂ° samvaxnar lappir. Ăžannig eru miklu minni lĂ­kur ĂĄ aĂ° maĂ°ur saxi einn Ăłvart af. KokkahnĂ­far eru yfirleitt NĂĄnari upplĂ˝singar Ă­ kringum 20 cm ĂĄ lengd en geta veriĂ° allt Heyrn, HlĂ­Ă°asmĂĄra 11, 201 KĂłpavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is upp Ă­ 36 cm. HĂśfuĂ°mĂĄli skiptir Þó aĂ° velja hnĂ­f sem ÞÊr finnst ÞÌgilegt aĂ° handleika. Svo er um aĂ° gera aĂ° kaupa fullt af lauk, gulrĂłtum og agĂşrkum og byrja aĂ° ĂŚfa sig.

Heyrn, HlĂ­Ă°asmĂĄra 11, 201 KĂłpavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is Untitled-8 1

heyrn.is

Ellisif KatrĂ­n BjĂśrnsdĂłttir HeyrnarfrĂŚĂ°ingur veitir faglega rĂĄĂ°gjĂśf 17.11.2010 08:59

Heyrn,T’mapantanir Hlíðasmåra 11, 201 Kópavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is - 534 9600

Ă“keypis alla fĂśstudaga

KlassĂ­skur 27 cm kokkahnĂ­fur



70

heilabrot

Helgin 19.-21. nóvember 2010

?

Spurningakeppni fólksins

Sudoku

2 7 1 5

3 6 2

1. Hver var eiginmaður bresku söngkonunnar Cheryl Cole?

6 2 1 3 9 2 3 8 4 2 5 7

2. Hverrar gerðar var rafmagnsbíllinn sem Jón Gnarr borgarstjóri hallmælti á Facebook-síðu sinni? 3. Hver á hundinn Lúnu sem segir frá í einni af ævisögunum fyrir þessi jól?

Einar Bárðarson útvarpsstjóri Kanans 1. Ashley Cole. 2. Gnarrmobile. 3. Björgvin G. Sigurðsson. 4. Pass. 5. 200. 6. Pass. 7. 1414. 8. Mexico City. 9. Sameinuðu furstadæmunum. 10. Arne Treholt. 11. Fyrir mér er Kristján Júlíusson enn bæjarstjóri þannig að ég veit það ekki. 12. Hólmavík. 13. Seljaskóli. 14. Jómó. 15. Hann hlýtur að ætla bara til Mekka.

4. Hvar fréttastýrir Sunna Ósk Logadóttir?

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra

5. Hvað er langt síðan Jón Sigurðsson forseti fæddist? 6. Hver voru valin sundmenn ársins?

1. Ashley Cole. 2. Ég man það ekki. 3. Getur það verið Kristján Jóhannsson? Ég giska á hann. 4. Mogganum. 5. Fyrir 200 árum. 6. Ég veit það ekki. Það er svo langt síðan ég las íþróttasíðurnar. 7. Ég veit það ekki. 8. Mexico City. 9. Djíbúti? 10. Gísli Kristjánsson. 11. Eiríkur Björgvinsson. 12. Veit ekki. 13. Seljaskóli. 14. Veit það ekki. 15. Ég segi bara til Bretlands.

7. Hver er þjónustusíminn hjá Vodafone? 8. Hver er höfuðborg Mexíkó? 9. Hvar er Mohamed Nasheed forseti? 10. Hver er fréttaritari RÚV í Noregi? 11. Hver er bæjarstjóri Akureyrar? 12. Hvar er Gunnar Þórðarson fæddur? 13. Hvaða skóli sigraði í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, þetta árið? 14. Hvað nafn hefur jólainnimarkaður Mosfellsbæjar fengið? 15. Hvert hyggst danski skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard fara í útlegð?

6 rétt

7 rétt Svör: 1 Knattspyrnumaðurinn Ashley Cole. 2 Reva. 3 Logi Geirsson. 4 Morgunblaðinu. 5 199 ár (skekkjumörk 5 ár). 6 Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR. 7 1414 8 Mexíkóborg. 9 Maldíveyjum. 10 Gísli Kristjánsson. 11 Eiríkur Björn Björgvinsson. 12 Hólmavík. 13 Seljaskóli. 14 Torg hins himneska friðar. 15 Til Færeyja.

Einar skorar á Loga Geirsson handboltakappa.

krossgátan

4 9 8 7 7 3

Sudoku fyrir lengr a komna

2 3

4

7

8 5

6 3

8 1 4 9 3

2 5

4 7 8 6 1 3 7 8 4 2

lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni VEIÐARFÆRI

ÞANGAÐ TIL

SKAGA UPP

ERFÐAVÍSA

GARÐUR

MÓRAUÐ KIND

MUNNBITI

FLUTTNING

MATJURTAR SKST.

BUR

FLEYGUR

GARMUR MÆLTI SAMSULL

ÞEGJANDALEGUR

GABBA

GLJÚFUR

JÁRNSTEIN

EINHVERJIR

ÞUKL

SAMTÖK

MUN

ÁTT

VÉL

KÚNST

TÖF

MARSVÍN

ENNÞÁ SAMANBURÐART.

ÞYNNU TVEIR EINS

ÁVÖXTUR

ILLMENNI

EKKI

ÁSAMT

BEKKUR

HLAND

HALD

RÓSEMD

FORMÓÐIR

H E LG A R BLA Ð

LOKKA

STAGL

TANGI

HROKI

BOR

HRATT

PIRRA

EY‹A

ÓLESANDI LÆRDÓMUR

BALLSKÁK FAÐMUR

LABBAÐI

AFHENDING

HNÍGA

UMTURNUN

VELDIS

ENDAST

SÆTI

FLINKUR

PILI

ÍSKUR

HEIMSÁLFU

VÍGT BORÐ

2 EINS FÍFLAST

ÁNÆGJUBLOSSI

HÁRS

KVK NAFN

KVEIF

MISBJÓÐA MÆLIEINING

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

BIL

ENGI

SJÚKDÓMUR

ANGAN

RYKKORN

ÁN UMFRAM

UGGLAUS

FRÆNDBÁLKUR

PÚKA ÁVÖXTUR

HUGUMKÆR

RÁS

LÍKA

GÁLUR

GOLF ÁHALD

GROBBA

PÁPI KVIÐ

BRÚKA


Fyrrverandi fær enga Wall Streetpeninga

Dómari í New York hefur vísað frá kröfu Diöndru Douglas, fyrrverandi eiginkonu Michaels Douglas, um að henni beri að fá helming launanna fyrir leik hans í Wall Street: Money Never Sleeps. Kröfuna gerði Diandra á þeirri forsendu að þau Michael voru hjón þegar hann lék í fyrri Wall Street-myndinni árið 1987. Michael, sem hefur nýlokið meðferð vegna krabbameins í hálsi, er sagður hafa fagnað úrskurðinum og lögfræðingur hans segir málið aldrei hafa átt erindi fyrir dómstól og allra síst í New York. Dómarinn lagði ekki mat á réttmæti kröfunnar og vísaði málinu frá þar sem gengið var frá skilnaði hjónanna í Kaliforníu en ekki New York.

Foreldrar Britneyjar saman á ný

DYNAMO REYKJAVÍK

Lynne og Jamie Spears, foreldrar Britneyjar, virðast vera að ná saman á ný, átta árum eftir að þau skildu. Kunnugir segja að þeim gangi vel og þau séu hamingjusöm. Parið sást skemmta sér í Los Angeles í síðustu viku þar sem ekki fór á milli mála að vel fór á með þeim á meðan þau dönsuðu við lög dóttur sinnar á borð við Toxic og Gimme More.

Gibson lætur hart mæta hörðu

Mel Gibson er ekki af baki dottinn þótt mannorð hans sé alvarlega laskað eftir hremmingar síðustu mánaða. Á mánudag ætlar hann að fara fyrir dómara og krefjast fulls forræðis yfir Luciu, dóttur hans og Oksönu Grigorievu. Gibson mun einnig gera kröfu um að Oksana fái aðeins að hitta barnið undir eftirliti. Rök Gibsons eru þau að móðirin hafi borið ljótar lygar á Gibson í fjölmiðlum í þeim tilgangi að sverta mannorð hans og slík hegðun þjóni ekki hagsmunum Luciu litlu. Dómarinn hefur áður varað Oksönu við því að hún geti misst forræðið, tjái hún sig við fjölmiðla.

VILDARÞJÓNUSTUTILBOÐ – EXPRESSFERÐIR

VILDARÞJÓNUSTA BYRS

Njóttu þess besta í Berlín Það er gaman að ferðast. Þess vegna bjóða Expressferðir viðskiptavinum í Vildarþjónustu Byrs þrjár ferðir á kostakjörum í janúar og febrúar. Vertu

Kynntu þér kostina á byr.is

í Vildarþjónustu Byrs og skelltu þér til Berlínar.

BYR | Sími 575 4000 | www.byr.is

Vertu í Vildarþjónustu Byrs og fáðu aukin fríðindi, persónulega þjónustu og sjálfvirkar lausnir sem veita þér betri yfirsýn yfir fjármálin. Þannig færðu tíma fyrir það sem skiptir máli. Að auki færðu ýmis sértilboð hjá samstarfsaðilum.

Jeppadekk Umfelgun með afslætti þessa dagana fyrir bæði fólksbíla og jeppa! GRAFIKER

Komdu núna og fáðu fría vetrarskoðun í leiðinni! DEKK

RAFGEYMAR

BREMSUKLOSSAR

SMURÞJÓNUSTA

PERUR

RÚÐUÞURKUR

ALÞRIF & TEFLONBÓN

SÆKJUM OG SKILUM

Smiðjuvegi34 34|Rauð |Rauðgata gata| |www.bilko.is www.bilko.is| |Sími Sími557-9110 557-9110 Smiðjuvegi

Allt á einu m stað !

Frábært verð


72

sjónvarp

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Föstudagur 19. nóvember

Föstudagur

Sjónvarpið

20:10 Rules of Engagement (13/13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vinahóp.

20:55 Total Wipout (1/12) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokkur allt fyrir áskrifendur maður getur staðist. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Laugardagur 4

19:35 Hringekjan Skemmtiþáttur í umsjón Guðjóns Davíðs Karlssonar, Góa. Hann tekur á móti góðum gestum og þau Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Viktor Már Bjarnason o g Ari Eldjárn bregða á leik. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

16:40 Heimilistónar í Ameríku Leikin heimildamynd um tónleikaferð kvennahljómsveitarinnar Heimilistóna til Bandaríkjanna. Hljómsveitina skipa þær Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Sportið e. 18:00 Manni meistari (26/26) 18:25 Frumskógarlíf (13/13) 18:30 Frumskógar Goggi (26/26) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Kópavogs og Akureyrar. 21:20 Sherlock (3/3) 22:55 Upplandsríkið Bíómynd frá 2006. Veruleikaskyn leikkonu brenglast um leið og hún verður ástfangin af meðleikara sínum í endurgerð pólskrar kvikmyndar sem bölvun er talin hafa hvílt á. Leikstjóri er David Lynch og meðal leikenda eru Laura Dern, Jeremy Irons, Justin Theroux, Harry Dean Stanton, Grace 5 6 Zabriskie, Diane Ladd, Julia Ormond, Naomi Watts, Nastassja Kinski og William H. Macy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00:00 Kastljós (e) 00:35 Kiljan e. 01:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Skjár einn

STÖÐ 2

01:00 American Music Awards 2010

20:35 Hlemmavídeó (5/12) Frábærir gamanþættir með Pétri Jóhanni Sigfússyni sem leikur Sigga sem er fráskilinn og býr einn rétt hjá Hlemmi og rekur gamla vídeóleigu allt fyrir áskrifendur sem hann erfði eftir föður sinn.

22:30 Premier League Preview 23:00 West Ham - Blackpool 08:00 Doctor Dolittle 10:00 Leonard Cohen: I’m Your Ma allt fyrir áskrifendur 12:00 Draumalandið SkjárGolf 4 14:00 Doctor Dolittle 11:00 Golfing World (70/70) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 11:50 European Tour - Highlights 2010 18:00 Draumalandið (10/10) 20:00 Confessions of a Shopaholic 17:10 Golfing World (70/70) 22:00 The Lodger 18:00 Golfing World (70/70) 00:00 Gladiator Fimmföld Óskars18:50 JBwere Masters 2010 (4/4) 4 5 verðlaunamynd. 21:50 Golfing World (70/70) 02:30 The Big Nothing 22:40 PGA Tour Yearbooks (10/10) 04:00 The Lodger 23:25 Golfing World (70/70) 06:00 Meet Dave Bráðskemmtileg 00:15 ESPN America gamanmynd með Eddie Murphy 06:00 ESPN America í hlutverki geimskips sem lendir á jörðinni og er stjórnað af agnarsmáum geimverum.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

5

6

Sjónvarpið

08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:04 Gurra grís (26/26) 08:15 Oprah 08:09 Teitur (52/52) 08:55 Í fínu formi 08:20 Sveitasæla (20/20) 09:10 Bold and the Beautiful 08:34 Otrabörnin (26/26) 09:30 The Doctors 08:58 Konungsríki Benna og Sóleyjar 10:15 60 mínútur (52/52) 11:05 Glee (22/22) 09:09 Mærin Mæja (52/52) 11:50 Mercy (7/22) 09:18 Mókó (52/52) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 09:26 Einu sinni var... lífið (26/26) 13:00 Ramsay’s Kitchen Nightmares 09:53 Hrúturinn Hreinn (40/40) 13:50 La Fea Más Bella (274/300) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:03 Latibær (136/136) 14:35 La Fea Más Bella (275/300) 13:30 Með sínu lagi e. 15:20 Gavin and Stacy (4/7) 15:00 Sportið e. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 15:30 Íslandsmótið í handbolta Bein 17:05 Bold and the Beautiful útsending frá leik Fram og Vals í 17:30 Nágrannar 4 5 N1-deild kvenna í handbolta. 17:58 The Simpsons (22/25) 17:35 Táknmálsfréttir 18:23 Veður 17:45 Útsvar e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:54 Lottó 18:47 Íþróttir 19:00 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19:30 Veðurfréttir 19:16 Veður 19:35 Hringekjan 19:25 Auddi og Sveppi 20:30 Ný í bænum Leikstjóri er 20:00 Logi í beinni Laufléttur Jonas Elmer og meðal leikenda og skemmtilegur þáttur með eru Renée Zellweger og Harry spjallþáttakonungnum Loga Connick Jr. Bergmann. Hann hefur einstakt 22:10 Bekkurinn Dönsk verðlag á að fá vel valda og landslaunamynd frá 2000. Kaj er þekkta viðmælendur sína til að atvinnulaus fyllibytta og á góðri sleppa fram af sér beislinu. Þá leið með að drekka sig í hel. er boðið upp á tónlistaratriði og Hann kynnist manneskju sem ýmsar uppákomur. Fyrir vikið er kveikir í honum lífsneistann aftur. þátturinn fullkomin uppskrift að skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyrsta myndin í þríleik eftir Per Fly þar sem fjallað er 20:55 Total Wipout (1/12) um danska lágstétt, millistétt og 22:00 Groundhog Day Gamanmynd yfirstétt. Sjónvarpið hefur áður 23:40 Aliens vs. Predator - Requiem sýnt hinar myndirnar tvær, Arfinn Spennandi vísindaskáldsaga um og Drápið. e. íbúa smábæjar sem þurfa að 23:45 Prinsessan Taílensk/bandaberjast gegn geimveruárás. rísk bíómynd frá 2001. e. 01:10 The Assassintation of Jesse 00:30 Silfur Egils e. James 02:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:45 The Butterfly Effect 2

07:30 Game Tíví (14/14) 08:00 Dr. Phil (175/175) 08:40 Rachael Ray (175/175) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray (175/175) 17:30 Dr. Phil (175/175) 18:10 Friday Night Lights (13/13) 19:00 Melrose Place (18/18) 19:45 Family Guy (14/14) 20:10 Rules of Engagement (13/13) 20:35 The Ricky Gervais Show (13/13) 21:00 Last Comic Standing (14/14) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 21:45 Parks & Recreation (24/24) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 22:10 Secret Diary of a Call Girl (8/8) 22:40 Sordid Lives (12/12) 23:05 Law & Order: Special Victims Unit (22/22) 23:55 Scream Awards 2010 00:30 Dr. Phil (175/175) 5 6 01:55 Whose Line is it Anyway 02:20 The Ricky Gervais Show (13/13) 02:45 Jay Leno (260/260) 03:30 Jay Leno (260/260) 04:15 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist

20:05 Pink Panther II Stórskemmtilegt framhald fyrri myndar með Steve Martin í fantaformi sem hinn eini sanni Jacques Clouseau.

Laugardagur 20. nóvember

Sjálfstætt framhald af hinni dulmögnuðu mynd The Butterfly Effect. 05:15 Angel-A Rómantísk og áhrifamikil mynd frá Luc Besson um ungan og óreyndan svikahrapp sem kynnist forkunnarfagurri og klækjóttri konu. Hann lærir að beita brögðum undir handleiðslu hennar.

Skjár einn

11:00 Rachael Ray (175/175) 11:45 Rachael Ray (175/175) 13:10 Dr. Phil (175/175) 13:55 Dr. Phil (175/175) 14:35 Skrekkur 2010 16:50 America’s Next Top Model (13/13) 17:40 Psych (16/16) 18:25 Game Tíví (14/14) 18:55 The Ricky Gervais Show (13/13) 19:20 The Marriage Ref (12/12) 18:10 Children’s Miracle Network 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir 19:05 Inside the PGA Tour 2010 20:30 Bright Young Thing 19:30 Á vellinum 22:15 The Final Cut 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 23:50 Spjallið með Sölva (13/13) Evrópu Sölvi Tryggvason fær til sín 20:30 La Liga Report góða gesti og spjallar um lífið, 21:00 Main Event allt fyrir áskrifendur tilveruna og þjóðmálin. Honum 21:55 European Poker Tour 6 - Pokers er ekkert óviðkomandi og í þátt22:45 Box - Manny Pacquiao Antonio fréttir, fræðsla, sport og skemmtun unum er hæfileg blanda af gríni Margarito og alvöru. 00:15 Rachael Ray (175/175) 00:30 Friday Night Lights (13/13) 00:55 Rachael Ray (175/175) 16:00 Sunnudagsmessan 4 5 01:20 Sordid Lives (12/12) 17:00 Tottenham - Blackburn 01:45 Whose Line is it Anyway 18:45 Man. City - Birmingham 02:10 Jay Leno (260/260) 20:30 Ensku mörkin 2010/11 allt fyrir áskrifendur 02:55 Jay Leno (260/260) 21:00 Premier League Preview 03:40 Pepsi MAX tónlist 21:30 Premier League World 2010/11 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:00 Pepsi MAX tónlist 22:00 Football Legends

STÖÐ 2

Sunnudagur Sjónvarpið

08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Hvellur keppnisbíll 08:01 Húrra fyrir Kela (52/52) 07:15 Tommi og Jenni 08:24 Ólivía (52/52) 07:40 Gulla og grænjaxlarnir 08:34 Babar (26/26) 07:50 Þorlákur 08:57 Krakkamál - SIR ISAAC NEWTON 07:55 Sumardalsmyllan 09:00 Disneystundin 08:00 Algjör Sveppi 09:01 Snillingarnir (28/28) 09:35 Geimkeppni Jóga björns 09:24 Sígildar teiknimyndir (42/42) 10:00 Leðurblökumaðurinn 09:29 Gló magnaða (19/19) 10:25 Stuðboltastelpurnar allt fyrir áskrifendur 09:52 Artúr (20/20) 10:50 iCarly (14/25) 10:30 Hringekjan e. 11:15 Glee (1/22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:25 Landinn e. 12:00 Bold and the Beautiful 11:55 Návígi e. 12:20 Bold and the Beautiful 13:55 Saga vísindanna - Hvert er 12:40 Bold and the Beautiful leyndarmál lífsins? (6/6) e. 13:00 Bold and the Beautiful 14:45 Álfahöllin - Það hlær enginn að 13:20 Bold and the Beautiful 6 4 5 þjóð sem á Þjóðleikhús e. 13:45 Logi í beinni 15:45 Kvartanakórinn e. 14:40 Sjálfstætt fólk 16:45 Per Olov Enquist 15:20 Hlemmavídeó (4/12) 17:20 Táknmálsfréttir 16:00 Auddi og Sveppi 17:30 Önnumatur e. 16:35 ET Weekend 18:00 Stundin okkar 17:25 Sjáðu 18:28 Með afa í vasanum (52/52) 17:55 Röddin 2010 18:40 Skúli Skelfir (52/52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Fréttir 18:49 Íþróttir 19:35 Veðurfréttir 18:56 Lottó 19:40 Landinn 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 20:10 Næsti hálftími verður þrjú 19:29 Veður kortér Heimildarmynd um 19:35 Spaugstofan fagurfræði og listsköpun Birgis 20:05 Pink Panther II Andréssonar myndlistarmanns 21:40 Eagle Eye Slungin spennusem fæddist 1955 og lést 2007. mynd með Shia LaBeouf. 23:35 The Valley of Light Áhrifamikil Höfundur myndarinnar er Jón Axel Egilsson og framleiðandi mynd með rómantísku ívafi um Noah, fyrrum hermann úr seinni Græna gáttin. Textað á síðu 888 í Textavarpi. heimsstyrjöldinni sem sest að í smábæ einum í Norður Karólínu. 21:10 Himinblámi 22:00 Sunnudagsbíó - Barnið hennar 01:15 Stardust Rosemary Bandarísk bíómynd 03:20 A Prairie Home Companion frá 1968 Leikstjóri er Roman Meðal þeirra leikara sem fram Polanski og meðal leikenda eru koma í myndinni eru Woody Mia Farrow og John Cassavetes. Harrelson, Tommy Lee Jones, Atriði í myndinni eru ekki við Kevin Kline, Lindsay Lohan og hæfi barna. Meryl Streep. 00:15 Silfur Egils e. 05:00 ET Weekend 01:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:45 Fréttir

6

Skjár einn

11:30 Rachael Ray (175/175) 09:25 Children’s Miracle Network 13:40 Dr. Phil (175/175) 10:20 Inside the PGA Tour 2010 14:25 Dr. Phil (175/175) 10:45 England - Frakkland 15:05 Judging Amy (23/23) 12:30 Á vellinum 15:50 Spjallið með Sölva (13/13) 13:05 Fréttaþáttur Meistaradeildar 16:30 Nýtt útlit (12/12) . Evrópu 17:20 Matarklúbburinn (6/6) 13:35 HP Búðarmótið allt fyrir áskrifendur 17:45 Parenthood (13/13) 14:20 CIMB Asia Pacific Classic 18:35 Rules of Engagement (13/13) 17:20 Clasico - The Movie fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:00 The Office (26/26) 18:20 La Liga Report 19:25 Parks & Recreation 18:50 Spænski boltinn: Almeria (24/24) Barcelona 19:50 Fyndnar fjölskyldumyndir 20:50 Spænski boltinn: Real Madrid 20:15 Psych (16/16) - Atl. Bilbao 4 5 6 21:00 Law & Order: Special 22:50 Árni í Cage Contender VII Victims Unit (22/22) 00:50 UFC Unleashed 21:50 Dexter (12/12) 01:30 UFC Unleashed 22:40 House (22/22) 02:15 UFC Unleashed 23:30 Nurse Jackie (12/12) 03:00 UFC 123 00:00 Last Comic Standing (14/14) 00:00 Matarklúbburinn (6/6) 6 00:25 Pepsi MAX tónlist 10:10 Premier League Review 2010/11 01:00 American Music Awards 2010 04:00 CSI: Miami (25/25) 11:05 PL Classic Matches: West Ham 04:45 Pepsi MAX tónlist Sheffield Wed, 1999 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:35alltPremier League World 2010/11 fyrir áskrifendur 12:05 Premier League Preview 12:35 Arsenal - Tottenham Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:45 Man. Utd. - Wigan Beint 08:00 Old School 17:15 Liverpool - West Ham Beint 10:00 The Thomas Crown Affair 08:00 Made of Honor 19:45 Birmingham - Chelsea allt fyrir áskrifendur 5 6 12:00 Wayne’s World 10:00 Waynes’ World 2 21:30 Bolton - Newcastle allt fyrir áskrifendur 14:00 Old School 12:00 Red Riding Hood 23:15 WBA - Stoke 4 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 The Thomas Crown Affair 14:00 Made of Honor 01:00 Blackpool - Wolves fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Wayne’s World 16:00 Waynes’ World 2 20:00 Forgetting Sarah Marshall 18:00 Red Riding Hood SkjárGolf 22:00 The Assassintation of Jesse 20:00 Meet Dave 09:00 Hong Kong Open (2/2) James 22:006 Shadowboxer 13:00 Hong Kong Open (2/2) 4 00:35 Vantage Point 00:00 Friday the 13th 17:00 European Tour - Highlights 4 5 6 02:05 Lonesome Jim 02:00 Paris, Texas 2010 04:00 The Assassintation of Jesse 04:20 Shadowboxer 17:50 Golfing World (70/70) James Magnaður, stjörnum 06:00 Forgetting Sarah Marshall 18:40 Hong Kong Open (2/2) prýddur vestri í sígildum 22:40 LPGA Highlights (10/10) anda með Brad Pitt í hlutverki 00:00 ESPN America goðsagnarinnar Jesse James. 06:00 ESPN America


sjónvarp 73

Helgin 19.-21. nóvember 2010

21. nóvember

STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 08:40 Go Diego Go! 4 09:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Histeria! allt fyrir áskrifendur 09:50 Bolt 11:25 Röddin 2010 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 4 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (6/22) 15:00 Modern Family (17/24) 15:25 Grey’s Anatomy (8/22) 16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (16/24) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:35 Hlemmavídeó (5/12) 21:10 The Mentalist (7/22) 21:55 Numbers (5/16) 22:40 The Pacific (10/10) 23:45 60 mínútur 00:30 Spaugstofan 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Glee (1/22) 02:10 V (10/12) 02:55 The Event (7/13) 03:40 Dollhouse (7/13) 04:30 Thank You for Smoking Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaksiðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er opinber talsmaður þeirra og er einstaklega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin státar af her þekktra leikara á borð við Aaron Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duval og Rob Lowe. 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld.

Í sjónvarpinu Gossip Girl

Fordekruð ungmenni toga í sjónvarpsfíkla Sú var tíðin að fullorðnir fjölskyldumeðlimir kúrðu í sófanum yfir Gossip Girl og urruðu á vini og vandamenn sem duttu inn um dyrnar upp úr klukkan átta á miðvikudagskvöldum og skelltu á hina sem hringdu. En nú situr undirrituð ein að þættinum. Betri helmingurinn hefur gefist upp! Fordekruðu ungmennin toga í sjónvarpsfíkilinn, enda nýjar leikfléttur þar sem baráttan í einkalífi foreldranna Lilyar og Rufus tekur vart enda og öfund Blair í garð bestu vinkonu sinnar, hinnar meðvirku Serenu, rjátlast ekki af henni. Svo ekki sé minnst á að ástalíf ungmennanna minnir helst á afskekkt bæjarfélag þar sem makavalið er ekki óþrjótandi og ungmenni máta sig hvert við annað þar til besta lausnin finnst. Þessi fjórða þáttaröð 5

SkjárGolf 09:00 Hong Kong Open (2/2) 13:00 Hong Kong Open (2/2) 17:00 PGA Tour Yearbooks (10/10) 17:45 Golfing World (70/70) 18:35 Hong Kong Open (2/2) 22:35 Junior Ryder Cup 2010 23:25 ESPN America 00:20 Golfing World (70/70) 06:00 ESPN America

hans. Hvert aukakíló hefur einnig verið skafið af þeim á milli þáttaraða, svo ósnertanleiki þeirra magnast. Erfitt að skilja hvað makinn er að spá. Hvað á það að þýða að gefast upp núna? Þetta er ansi fínt sjónvarpsefni og betra fyrir það eitt að Jenny Humphrey er fjarverandi mestan part seríunnar. Hún var löngu hætt að vera sympatísk. Fjórar stjörnur í stíl við fjórðu þáttaröðina. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Stefnumót með frambjóðendum Nokkrir frambjóðendur til stjórnlagaþings bjóða til stefnumóts á Sólon Íslandus við Bankastræti laugardaginn 20. nóvember kl. 13-18. Þetta er eitt af örfáum tækifærum sem kjósendum bjóðast til að hitta frambjóðendur, kynnast þeim, spyrja þá og skiptast á skoðunum. Heitt á könnunni. Vonumst til að sjá ykkur sem flest!

4547

5

6

6

4327

Eggert Ólafsson

Gísli Már Gíslason

6219

8496

4426

9024

2325

2853

Guðrún Högnadóttir

4

5

er safarík þótt nú örli á Leiðarljóssheilkenninu og glugga þurfi í alfræðiorðabók (Wikipedia örugglega best þar) til að rekja þráðinn í því hver hefur verið með hverjum. Þáttastjórnendur Gossip Girl eru líka orðnir mjög meðvitaðir um áhrif sín á tískuna því ungmennin eru hætt að vera bara töff og eru farin að kynna nýjustu strauma hennar í hverjum þætti. Við sem erum farin að máta axlapúðana frá 1986 inn í jakkana rekum upp stór augu þegar Serena spígsporar um götur Parísar í silfruðum jakka með púðum sem vísa upp og mynda horn yfir handleggjunum. Framúrstefnulegt. Og leikararnir eru svo stíft greiddir, og strákarnir hárblásnir, að minnir helst á Hollywood-stjörnuna Burt Reynolds og kolluna

6

09:05 Spænski boltinn: Real Madrid - Atl. Bilbao 10:50 Spænski boltinn: Almeria - Barcelona 12:35 Grænland 13:15 Cimb Asia Pacific Classic 16:15 Portúgal - Spánn 18:00 NBA körfuboltinn: Toronto - Boston allt fyrir áskrifendur Beint 21:00 U, The fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:50 Árni í Cage Contender VII

07:35 Liverpool - West Ham 09:20 Birmingham - Chelsea 11:05 Arsenal - Tottenham 12:50 Premier League World 2010/11 allt fyrir áskrifendur 13:20 Blackburn - Aston Villa Beint 15:45 Fulham - Man. City Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Blackburn - Aston Villa 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Fulham - Man. City 23:30 Sunnudagsmessan 4 00:30 Man. Utd. - Wigan 02:15 Sunnudagsmessan



Margrét Dóra Ragnarsdóttir

Vilhjálmur Þorsteinsson

Helga Sigurjónsdóttir

Salvör Nordal

Þorkell Helgason

Frambjóðendur skipuleggja þennan viðburð sem einstaklingar og taka ekki við fjárframlögum.


74

bíó

Bíódómur: Gnarr 

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Fávitinn

Þ

ótt Jón Gnarr hafi tekið marga ágæta spretti sem borgarstjóri þá er borgarstjórnarbrandari hans orðinn helvíti súr og voðalega lítið fyndinn. Kosningabarátta hans var hins vegar snilldin ein. Þar mætti trúðurinn algjörum pappakössum sem ætluðu sér og virðast enn ætla sér að sitja afleiðingar hrunsins af sér og viðhalda viðbjóðslegu pólitísku kerfinu sem á stóran þátt í að þjóðin er á vonarvöl.

Á tímabili gerði maður sér vonir um að velgengni Gnarrs myndi koma fjórflokknum í skilning um að tími hans í núverandi mynd er löngu liðinn. Fátt ef nokkuð bendir til þess að þetta fólk hafi lært nokkurn skapaðan hlut en þar er ekki við Jón Gnarr að sakast. Heimildarmyndin Gnarr er stórfín, hröð og bráðskemmtileg upprifjun á því hversu frábæra kosningabaráttu Jón háði þegar hann sló

Jón Gnarr leikur fávitann sem tók kerfið á taugum af eðlislægri innlifun.

öll vopn úr höndum andstæðinganna og spilaði á meðvirkni fjölmiðla með því að sýna snilldarleik í hlutverki Fávita Dostojefskís. Jón Gnarr er fyndinn að eðlisfari og fer nokkuð létt með að bera þessa mynd

Dópið kostar Lindsay Lohan klámhlutverk Leikstjórinn Matthew Wilder hefur gengið með stóran draum um að gera kvikmynd byggða á ævisögu Lindu Lovelace sem öðlaðist vafasama heimsfrægð eftir að hún lék í klámmyndinni Deap Throat árið 1972. Lindsay Lohan átti að leika aðalhlutverkið og Wilder ætlaði sér að bíða eftir því að stjarnan unga næði að greiða úr sínum málum. Endalaus fíkniefnamál leikkonunnar og skilyrtar meðferðir eru nú farnar að reyna á þolinmæði leikstjórans sem er ákveðinn í að hefja tökur á næsta ári. Hann hefur því í hyggju að ræða við fleiri leikkonur sem sagðar eru sækjast eftir hlutverkinu. Einhverjir vilja meina að þessi rulla hefði getað bjargað hnignandi ferli Lohan en ef til vill mun hún seinna meir prísa sig sæla að hafa misst af hlutverkinu.

uppi en einhvern veginn hefði maður nú alveg viljað fá að sjá meira af öðrum persónum enda voru áhrifin sem Gnarr hafði á umhverfi sitt í kosningabaráttunni í raun áhugaverðari og fyndnari en hann sjálfur. Heiða Kristín Helgadóttir er með Jóni lungann úr myndinni og er stórfín, sjarmerandi og sæt í hlutverki kosningastjórans. Mótframbjóðendur Jóns sleppa ákaflega létt frá þessu og ótti þeirra við Gauk Úlfarsson og tökuvélarnar var að mestu ástæðulaus. Auk þeirra kemur við sögu

aragrúi af fólki og óhætt er að segja að Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu eigi, ásamt Hrafni Gunnlaugssyni, stórleik í smávægilegum aukahlutverkum. Myndin hefði að ósekju mátt vera lengri þannig að fleiri slík smástirni fengju notið sín en mestu skiptir að sjálfsögðu að myndin er stórfín skemmtun og merkileg heimild um vel heppnaða friðsamlega byltingu sem virðist því miður ætla að skila sorglega litlu.

Paranormal Activity 3

Framhaldsmynd Paranormal Activity er væntanleg í bíó á Íslandi í byrjun desember. Hræódýr hryllingsmyndin sló svo hressilega í gegn og skilaði slíkum gróða að nánast var ómögulegt að fylgja velgengninni eftir með annarri mynd. Framleiðendurnir telja sig þó ekki enn vera búna að mergsjúga hugmyndina og hafa tilkynnt að þriðja myndin verði gerð. Gert er ráð fyrir að sú mynd verði frumsýnd í Bandaríkjunum 21. október á næsta ári.

Þórarinn Þórarinsson

Harry Potter Endalokin fær ast nær

Lindsay er við það að missa af tækifærinu til að leika Lindu Lovelace.

frumsýningar þess að halda frúnni utan fangelsisveggja. Aðrir miðlar: Imdb: -, Rotten Tomatoes: -, Metacritic: -

The Next Three Days Verðlaunahandritshöfundurinn Paul Haggis (Million Dollar Baby, Crash, Casino Royale, Quantum of Solace) leikstýrir hér mynd byggðri á eigin handriti. Heimur hjónanna John (Russell Crowe) og Laura Brennan (Elizabeth Banks) hrynur til grunna þegar eiginkonan er sökuð um morð og húsbóndinn lætur einskis ófreistað til

Skyline Kvöld eitt dúkkar floti risastórra geimskipa upp yfir Los Angeles og býður upp á stórfenglega ljósasýningu. Fólk þyrpist út á götur til þess að virða ósköpin fyrir sér en illu heilli er það búið að vera

um leið og það horfir í ljósið. Geimverurnar eru nefnilega ekki mættar í göfugum tilgangi og ætla sér að útrýma mannkyninu. Örfáar hræður ná að standast seiðmagn ljóssins og reyna að komast undan innrásarhernum. Eric Balfour, sem er helst þekktur sem tölvuséníið Milo Pressman í 24, er í aðalhlutverki. Aðrir miðlar: Imdb: -, Rotten Tomatoes: 20%,

BIGMIX BIG
MIX
ER
PARTÝVAKT
KANANS
Á
LAUGARDAGSKVÖLDUM ENGIN RÖÐ BARA RÉTT ÚTVARPSSTÖÐ BIGFOOT
HELDUR
SVO
ÁFRAM
UM
KVÖLDIÐ
Á
SKEMMTIS‐ TAÐNUM
SQUARE
LÆKJARTORGI

Þegar skólinn þeirra lendir undir stjórn óvinanna leggja Harry, Ron og Hermione á flótta.

Voldemort er allur að hressast Þrjú ár eru liðin síðan J.K. Rowling sendi frá sér sjöundu og síðustu bókina um Harry Potter en lokauppgjöri Harrys og þess sem ekki má nefna er enn ólokið i bíó. Harry Potter og dauðadjásnin var heljarmikill og viðburðaríkur doðrantur þannig að ekki þótti önnur leið fær en að kljúfa bókina niður í tvær bíómyndir.

F

yrri hlutinn, Harr y Potter and the Deathly Hallows: Part 1, kemur í íslensk kvikmyndahús í dag, ófáum aðdáendum galdrastráksins til mikillar gleði en mögnuð lokaorrustan milli góðs og ills í töfraheimi Harrys fer ekki fram á hvíta tjaldinu fyrr en í sumar. Þegar hér er komið við sögu eru myrkraöflin í stórsókn. Sjálfur Voldemort er allur að koma til og fer að verða fullbúinn til bardaga. Hyski hans hefur meira að segja náð undirtökum í Hogwarts-skóla eftir sviplegt fráfall Dumbledore í lok síðustu myndar. Myrkrið grúfir yfir myndinni og nú er ekki boðið upp á neinar krúttlegar lestarferðir í skólann eða spennandi Quidditch-mót. Harry og vinir hans Hermione og Ron eru nú á hrakhólum í mannheimum. Þríeykið unga er vitaskuld enn sem fyrr eina von góðu aflanna og

Góði vondi kallinn

Prófessor Sverus Snape er ein skemmtilegasta persónan í bókunum um Harry Potter en þessi geðstirði og kaldlyndi kennari hefur lagt sig allan fram um að gera Harry lífið leitt frá því hann hóf nám í Hogwarts. Snape er þó ekki allur þar sem hann er séður og hefur átt það til að taka óvænta spretti í þágu hins góða. Breski leikarinn Alan Rickman gerir Snape dásamleg skil í bíómyndunum um Harry enda á hann einkar auðvelt með að bregða sér í líki skuggalegra náunga þótt sjálfur sé maðurinn

leggjast í heilmikinn göngutúr út um allar trissur í leit að földum galdrahlutum sem Voldemort má ekki undir nokkrum kringumstæðum komast yfir. Leiðangurinn tekur verulega á unglingana og stofnar vináttu þeirra í hættu. Illfyglin sitja svo síður en svo auðum höndum og ætla sér meðal annars að myrða Harry þótt það sé nú svosem ekki neitt nýtt. Nokkrir leiksstjórar hafa komið að myndabálknum um Harry Potter. Chris Columbus reið á vaðið og leikstýrði fyrstu tveimur myndunum, Alfonso Cuarón tók þá við og síðan Mike Newell en David Yates hefur verið við stjórnvölin frá 2007 þegar hann gerði Harry Potter og Fönixregluna og hann sér um að klára dæmið. Persónur og leikendur eru vitaskuld meira og minna þau sömu og í fyrr myndunum sex. Daniel Radcliffe, Rupert Grint

bíó

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

og Emma Watson fylgja persónum Harrys, Rons og Hermione allt þar til yfir lýkur en á tímabili fór umræða af stað um að skipta þyrfti út leikurum þar sem krakkarnir sem byrjuðu á því að leika ellefu ára börn urðu stöðugt eldri á milli mynda. Ralph Fiennes leikur Voldemort og er allur að taka á sig mynd og verður væntanlega ansi hreint vígalegur þegar hann mætir krakkaskrattanum sem hann hatar í síðustu myndinni næsta sumar. Aðrir miðlar: Imdb: -, Rotten Tomatoes:80%, Metacritic: -

sérstakt ljúfmenni og ekki síður á heimavelli í rómantískum myndum á borð við Truly Madly Deeply, Love Actually og Sense and Sensibility. Rickman er, eins og svo margur Bretinn, sviðsleikari að upplagi og þótt hann sé fyrir löngu orðinn eftirsóttur kvikmyndaleikari á hann það til að afþakka kvikmyndahlutverk til þess að leika frekar á sviði. Rickman vakti fyrst heimsathygli í hlutverki skúrksins Hans Gruber í Die Hard og tók í framhaldinu að sér að túlka ákaflega ógðeðfelldan fógeta í Nottingham í Hróa hetti þar sem Kevin Costner fór með titilrulluna.

Alan Rickman er ekki allur þar sem hann er séður og það er Snape ekki heldur.


Mjólkudagar í Fjarðarkaupum

Sýrður rjómi 5%

Sýrður rjómi 18%

132,kr.

176,kr.

verð áður 165,-

verð áður 220,-

Sýrður rjómi 10%

165,kr. verð áður 206,-

Jó jógúrt 150ml Rjómi 400ml

83,kr./stk.

Jó jógúrt 400ml

298,kr.

verð áður 94,-/stk.

198,kr./stk.

verð áður 359,-

verð áður 224,-/stk.

Tilboð gilda

19 .- 20. nóvember Krydd feti 250g

Feti m/ólífum og kryddolíu 250g

298,kr.

298,kr.

verð áður 375,-

verð áður 375,-

Skyrterta 600g

Latabæjar jógúrt 150g

999,kr./stk.

99,kr./stk.

verð áður 1088,-/stk.

verð áður 121,-/stk.

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudaga


76

tíska

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Ávextir okkar bestu húðvörur

Kíví, epli og vínber bragðast frábærlega en þar með er ekki öll sagan sögð. Ávextir geta öðlast nýja merkingu því þeir innihalda efni sem henta jafn vel og okkar bestu húðvörur. Til dæmis granatepli sem innihalda mikið af ómettuðum fitusýrum sem stuðla að endurnýjun húðarinnar. Safi ávaxtarins inniheldur einnig mikið magn af andoxunarefnum sem koma í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar.

Hentar öllum

Sérstæð bæði í söng og útliti Alltaf ríður yfir æði, sama hvað það er og hvar það er í heiminum. Nú hefur ungstirnið Cher Lloyd, 17 ára, slegið heldur betur í gegn í breska söngþættinum X-Factor og er orðin helsta stöðutákn þáttarins í ár. Hún er kannski ekki talin vera besti söngvari keppninnar en hefur þó öðlast mesta frægð af þátttakendunum í ár. Hún er gríðarlega hæfileikarík og sérstæð bæði í söng og klæðaburði og margar milljónir manna hafa veitt henni athygli á tónlistarvefnum youtube. Hún kemur

stöðugt meira á óvart með flutningi sínum og enn meira með útlitinu. Hún mun svo sannarlega verða stórstjarna í framtíðinni.

Þriðjudagur skyrta: H&M slaufa: Spúútnik jakki: H&M skór: Monki leggings: H&M

Þreifum okkur áfram í blindni

Ég er þeirrar skoðunar að heimurinn sé að drukkna í útlitsdýrkun. Hún hefur kannski alltaf verið til staðar og breytist í takt við tímann. En upplýsingaöldin minnkar sjóndeildarhringinn hjá okkur og í kjölfarið heiminn.

Samfélögin breytast og fólkið með og kröfurnar enn meira. Við keppumst við að lifa í samræmi við þær kröfur sem eru settar fyrir samfélögin. Þreifum okkur áfram í blindni og reynum að standast þau markmið sem við setjum okkur.

Mánudagur Buxur: H&M Skó: Búð í Cannes bolur: Zara, men Jakki: Fatamarkaður Peysa: H&M

5

Heiladauð sitjum við fyrir framan tölvuna, flettum yfir slúður, tísku og annað yfirborðskennt efni.

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Kvenmaðurinn hefur þó lengi haft þá ímynd sem ríkir í dag. Við sjáum konur prýða forsíður tímarita og annarra auglýsinga hálfnaktar og glennulegar. Það er það sem talið er að selji. Kvenlíkaminn. Við þurfum þó ekki að spóla nema örfá ár aftur í tímann til að upplifa glennuskap á annan hátt. Þokkagyðjan Marilyn Monroe hefur verið helsta stöðutákn kvenna allra tíma. Fyrir fimmtíu árum hneyksluðust konur út um allan heim yfir glennuskap hennar. En á sama tíma dáðust þær að hugrekki hennar og sjálfsöryggi. Þá varð mikil bylting. Í dag er Manroe enn talin dásamleg gyðja og ekki þessi týpiska glenna sem sést á forsíðum tímarita í dag. Hvert stefnir þetta? Þetta er svo gríðarlega stór partur af samfélagi okkar og menningu. Útlitsdýrkun. Hún hefur alltaf verið mikil, og verður líklega alltaf. Fatnaður og holdafar. Skiptir ekki máli. Það er eðli okkar að vilja líta vel út og þóknast öðrum.

Sólin skaðar húð okkar allra og leiðir til ótímabærrar öldrunar. Það er þess vegna sem sólarvörn skiptir okkur miklu máli. Rakakremið frá Body Shop inniheldur mikið af C- vítamíni sem ver húðina gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Þetta krem hentar fyrir alla og ef húðin þarfnast örvunar er það tilvalið. Kremið mýkir einnig húðina, bætir teygjanleika hennar og styrkir náttúrulegt varnarkerfi. Varan fæst í Body Shop í Kringlunni og Smáralind og kostar aðeins 2.790 krónur.

dagar dress

Klæði mig eftir því hvernig mér líður Margrét Björnsdóttir er 19 ára Verslunarskólamær sem hefur gaman af tónlist, tísku, leiklist og skemmtilegum hlutum yfirhöfuð. „Stíllinn minn er mjög margbreytilegur og mér finnst alltaf gaman að vera öðruvísi. Klæði ég mig helst eftir því hvernig mér líður þann daginn. Einn daginn er ég rokkuð og annan í stuði fyrir að klæðast kjól frá sjöunda áratugnum,“ segir Margrét. „Ég kaupi mest fötin mín í útlöndum. Ekkert er jafn gaman og að detta í flottar vintage-verslanir. Búðirnar H&M, Urban Outfitters og American Apperal eru í miklu uppáhaldi hjá mér.“ Innblásturinn fær Margrét alls staðar að. Frá umhverfinu og fólkinu í kring. „Mér hefur alltaf fundist Björk stórkostleg í fatavali og öðru. Hún er ein af mínum uppáhalds listamönnum og ég lít mikið upp til hennar.“ Miðvikudagur Kjóll: H&M Jakki: H&M Belti: Rokk og rósir Skór: Berska

Jólavörurnar eru komnar Fimmtudagur Kjóll: Fatamarkaður Samfestingur: American Apperal Skór: Monki Hattur: H&M

Föstudagur Kjóll: Rokk & rósir Skór: Búð í Frakklandi Sokkabuxur: Heildsala

Lín Design Laugavegi 176 sími 5332220 www.lindesign.is


tíska 77

Helgin 19.-21. nóvember 2010

Kvikmyndir sem veittu innblástur Við fáum tískuinnblástur alls staðar frá. Í umhverfinu sem við lifum í, tímaritum, netinu og ekki síst kvikmyndum. Þær hafa gríðarleg áhrif á okkur, hvort sem við erum meðvituð um það eða ekki. En hvaða kvikmyndir hafa verið hvað þekktastar fyrir að veita okkur slíkan innblástur?

1 Belle de jour er frönsk kvikmynd sem var frumsýnd árið 1967. Þetta var mjög erótísk mynd og verulega umdeild á þeim tíma. Klæðnaðurinn sem aðalpersónan klæddist var gríðarlega öflugur og flottur og hefur helstu fatahönnuði heims dreymt um sams konar hönnun alveg síðan kvikmyndin var fyrst sýnd.

2 Audrey Hepburn, í hlutverki Holly Golightly, gerði kvikmyndina Breakfast at Tiffany’s eftirminnilega árið 1961 þegar hún klæddist svarta, litla kjólnum sem gerði allt vitaust á þeim tíma. Byrjunaratriðið er hvað mest þekkt þegar hún kíkir inn um búðarglugga í umtalaða kjólnum, með perlur um hálsinn og stóru sólgleraugun. Það hefur ríkt gjörsamlegt æði fyrir þessari samsetningu alveg frá þeim tíma til dagsins í dag.

3 Kvikmyndin Grease er ein af áhrifamestu kvikmyndum allra tíma þegar kemur að tísku. Ýktu hárgreiðslurnar, leðurfötin, andlitsförðunin. Við ættum öll að kannast við þessa flóru því enn lifir þessi tíska í dag, mismunandi áberandi þó. Leðurjakkarnir og þröngu buxurnar sem við göngum í daglega. Við ættum að vita hvaðan þetta kemur.

4 Factory Girl er kvikmynd frá árinu 2006 sem fjallar um tískudrottninguna Edie Sedwick sem leikin er af Siennu Miller. Þar skartar hún glæsilegum klæðnaði; stuttum kjólum, gegnsæum sokkabuxum, stórum skartgripum og öfgakenndri andlitsförðun.

Treystir aðeins sjálfri sér

„Glennugangur selur“ var haft eftir bresku þokkadísinni Katie Price, betur þekktri sem Jordan, á dögunum. Síðustu vikur hefur hún unnið hörðum höndum að framleiðslu á nýja ilmvatninu sínu, Precious Love, sem hún kynnti í London í gær, 18. nóvember. Ánægð stillti hún sér upp með fallega brosið sitt, þokkafulla líkamann og sinn einstaka persónuleika í von um að heilla nærstadda. Price tekur málið allt í eigin hendur, segist sjálf sjá um markaðssetningu vörunnar og auglýsingaherferðina þar sem hún treystir aðeins sjálfri sér í það verk.

Jólahlaðborð LAVA í Bláa Lóninu „allir fá þá eitthvað fallegt“

Best klæddu konur ársins samkvæmt Vogue Á dögunum setti bandaríska tískutímaritið Vogue saman lista með tíu best klæddu konum ársins. Efst á listanum var fegurðardísin Blake Lively sem slegið hefur í gegn í þáttunum Gossip Girl. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún afrekað mikið um ævina, leikið í stórmyndum og vinsælum þáttum. Hún er talin vera góð fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og fatasmekkurinn er ekki af verri endanum. Í öðru sæti á listanum er leikkonan Marion Cotillard og í því þriðja engin önnur en forsetafrúin, Michelle Obama.

Ómótstæðilegt jólahlaðborð í einum glæsilegasta sal landsins Helgarnar 26. & 27.nóvember, 3. & 4.desember og 10. & 11.desember Fordrykkur við komu í boði hússins og allir gestir fá boðsmiða í Bláa Lónið Sannkölluð tónlistarveisla verður í höndum þeirra Ara Braga Kárasonar og Ómars Guðjónssonar og fá þeir til liðs við sig úrval tónlistarmanna.

Verð 6500 krónur á mann Bókanir í síma 420-8815 l sales@bluelagoon.is I www.bluelagoon.is

5 Cher Horowitz varð hetja kaþólskra skólastúlkna um allan heim. Hún lék aðalhlutverkið í Cluless árið 1995 sem var ein vinsælasta kvikmynd 9. áratugarins. Hún klæddist helst köflóttum flíkum, svo sem pilsum og háum hnésokkum.


78

dægurmál

Helgin 19.-21. nóvember 2010  K auptu stílinn Ed Westwik

Borgar sig að byrja að blogga Tískublogg hefur náð gríðarlegum vinsældum um allan heim á síðustu árum. Hin bandaríska Tavi Gevinson er líklega sá tískubloggari sem hefur náð allra lengst í sínum aldursflokki. Hún byrjaði að blogga árið 2008, þá aðeins ellefu ára, án samþykkis og vitundar foreldra sinna. Ári seinna hafði dagblaðið New York Times samband við foreldrana til þess að fá samþykki þeirra fyrir birtingu greinar um tískubloggarann, dóttur þeirra. Þau komu af fjöllum og höfðu engan grun um þetta áhugamál hennar. Síðan þá hefur hún birst á forsíðum stærstu tímarita heims og á mörg þúsund fylgjendur sem lesa bloggið hennar daglega. Bloggsíðan hennar er www.thestylerookie.com

Sautján 13.990 kr. Next 7.290 kr.

Bræðir hug og hjörtu kvenna

B

reska sjarmatröllið Ed Westwick, 23 ára, er best þekktur fyrir leik sinn í bandarísku þáttaröðinni Gossip girl. Þar hefur leikarinn brætt hug og hjörtu sjónvarpsáhorfenda með leik sínum beggja vegna Atlantshafsins. Fatasmekkur kappans er heldur ekki af verri endanum og þykir hann hafa gott auga fyrir tískunni. Mikill frumkvöðull og þorir að fara sínar eigin leiðir.

LAGERSALA Gönguskór

Deres 18.990 kr.

Opnunartími

virka daga 12-18 laugardag 12-16 St. 36-46 Verð áður 14.995

Verð nú 9.995

www.xena.is Bianco 15.900 kr.

Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík - 517-2040


OPNUNARTILBOÐ á Laugavegi 25 Carolinu leggings á 1990.Carolinu hlírabolir á 990.Fallegar svartar peysur nú á 1.990.- voru á 4.990.-


80

dægurmál

loKaSÝningar um helgina í kvöld, föstud. 19. nóv. kl. 20 Sunnudagskvöld 21. nóv. kl. 20 Örfá sæti laus á báðar sýningar!

Helgin 19.-21. nóvember 2010

hildur Hafstein Sækir innblástur í hippamenningu

Nærir andann með orkuskarti É

RIGOLETTO GIUSEPPE VERDI

Ólafur Kjartan SigurðarSon þÓra einarSdÓttir · jÓhann friðgeir valdimarSSon jÓhann Smári SævarSSon · SeSSelja KriStjánSdÓttir BergþÓr pálSSon · KÓr og hljÓmSveit íSlenSKu Óperunnar

lÝSing: páll ragnarSSon · BÚningar: filippía elíSdÓttir leiKmYnd: þÓrunn Sigríður þorgrímSdÓttir hljÓmSveitarStjÓri: daníel BjarnaSon · leiKStjÓri: Stefán BaldurSSon

www.opera.is

sími miðasölu 511 4200

Mér finnst þessi austræni trúarheimur og allt sem honum fylgir svo heillandi.

g hef pælt nokkuð í andlegum málefnum og í fyrravetur fór ég að stunda hugleiðslu og grúska í orkusteinum. Mér finnst þessi austræni trúarheimur og allt sem honum fylgir svo heillandi og þangað sæki ég innblástur,“ segir hönnuðurinn Hildur Hafstein sem býr til skartgripi úr orkusteinum og sækir hugmyndir í búddisma og hippamenninguna. Skartgripalínuna nefnir hún Kora. Enginn gripur er eins og allir eru þeir handunnir úr orkusteinum í bland við tré, fræ, eðalmálma og gamalt endurunnið skart. „Ég trúi að í steinunum búi góð orka og í raun trúi ég á alla orku í kringum okkur enda liggur þetta allt í loftinu. Ég er mikill fagurkeri og legg upp úr fallegu útliti gripanna samhliða notagildi og mig langaði að setja þessa uppbyggjandi orkusteina í fallegan búning til að næra bæði innri og ytri mann.“ Hildur segist hafa byrjað á því að gera armbönd fyrir sig og börnin sín. „Ég fór svo að gefa vinkonum mínum armbönd á tyllidögum og síðan vatt þetta upp á sig. Núna geri ég mest af dömuarmböndum sem hafa vakið mikla lukku en ég er líka með barnaarmbönd, hálsmen og er með herralínu í smíðum.“

HELGAR

Hildur byrjaði á því að gera armbönd fyrir sjálfa sig og börnin sín en setti þau í framhaldinu á almennan markað. Ljósmynd/Hari

Hildur sækir efniviðinn í skartið úr ýmsum áttum. „Ég reyni að viða að mér efni víðsvegar að úr heiminum og armböndin eru í raun í stöðugri þróun. Ég hef fengið til liðs við mig silfursmið í útfærslu á persónulegum smáatriðum og leitast við að finna fallega orkumikla steina og skrautlega eðalmálma.“ Armböndin fást á www.uma.is, í 38 þrepum á Laugavegi, Boutique Belle á Skólavörðustíg og nýja lista- og kaffihúsinu Örkinni hans Nóa á Akureyri. Hluti söluverðsins rennur til samtakanna Sóley og félagar sem vinna dásamlega vinnu í þágu heimilislausra barna í Togo í Afríku.“

Sími 531 3300

Bróðir Umu kennir jóga í Reykjavík

„Verðugir arftakar Stieg LarSSonS.“ La gaceta de LoS negocioS

Dávaldurinn eftir Lars Kepler er ein umtalaðasta spennusaga sem út hefur komið á Norðurlöndum. Hrollvekjandi sálfræðitryllir sem grípur þig strax.

„Kræsingar fyrir hinn kröfuharða krimmalesanda.“ POLITIKEN

Ingibjörg Stefánsdóttir fær þekkta jógakennara frá New York til liðs við sig í byrjun desember. Hún leggur áherslu á að námskeið þeirra séu ekki aðeins fyrir vant fólk þannig að allir eru velkomnir.

„Ég er búin að stunda jóga í fimmtán ár og kenna það í tólf og finn fyrir stöðugt meiri áhuga fólks. Aðalbreytingin er sú að karlmenn eru farnir að sækja miklu meira í þetta og sama má segja um unglinga, þannig að hópurinn er alltaf að stækka,” segir Ingibjörg Stefánsdóttir sem rekur jógastöðina Yoga Shala. Ingibjörg var í leiklistarnámi í New York þegar hún fór í sinn fyrsta jóga-tíma í Jivamukti, einni þekktustu jógastöð þeirrar borgar. Tveir kennarar þaðan eru á leið til landsins og ætla að vera með námskeið hjá Ingibjörgu helgina 4.-5. desember. Annar þessara kennara er hinn 37 ára Dechen Thurman. Hann er mjög vinsæll jógakennari ytra og er þekktastur sem líkur en þó einnig fyrir að vera bróður leikkonunnar Umu Thurman. Hann hefur leikið í fjölda kvikmynda og lifir fyrir jógað og leiklistina. „Þetta er mjög andlega þenkjandi fjölskylda og Dechen var til dæmis bara sjö ára þegar hann hitti Dalai Lama í fyrsta skipti,“ segir Ingibjörg sem treystir sér ekki til að segja til um hvort Uma stundar jóga. „En miðað við hvað hún var liðug og í flottu formi í Kill Bill er það eiginlega pottþétt.“


dægurmál 81

Helgin 19.-21. nóvember 2010

matreiðsla Heimsmeistar amót

Kokkalandsliðið til Lúxemborgar Íslenska kokkalandsliðið hélt í gær til Lúxemborgar þar sem það keppir á heimsmeistaramóti í matreiðslu, svokallaðri Espogast-Culinary World Cup. Alls eru fimmtán manns í liði auk þriggja fylgdarmanna. Keppt er í tveimur borðum, heitu og köldu. Keppnin í kalda borðinu fer fram sunnudaginn 21. nóvember og heita borðinu tveimur dögum seinna. Landsliðið hefur lagt nótt við dag í undirbúningi sínum fyrir mótið og segir Karl Viggó Vigfússon, framkvæmdastjóri liðsins,

að lítið hafi verið um svefn síðustu vikur enda allir meðlimirnir í fullri vinnu annars staðar. „Það má í raun segja að þetta sé blóð, sviti og tár,“ segir Karl Viggó. Hafliði Halldórsson, forseti Klúbbs matreiðslumanna, segir að það sé mikilvægt fyrir matreiðslumenn að taka þátt í slíkri keppni. „Við berum saman bækur okkar og fáum samanburð við þá bestu í heiminum hverju sinni,“ segir Hafliði.

Kokkalandsliðið stillti sér upp á Grillinu eftir æfingu á mánudaginn. Ljósmynd/Guðjón Steinsson

Framhjáhald ástæða skilnaðar Örvæntingarfulla eiginkonan Eva Longoria er sögð vera niðurbrotin eftir að hún sótti um skilnað frá eiginmanni sínum, körfuknattleiksmanninum Tony Parker. Parker er sagður hafa haldið fram hjá Evu með eiginkonu liðsfélaga síns hjá San Antonio Spurs. Eva gefur ósættanlegan ágreining upp sem skilnaðarástæðu og fer fram á meðlagsgreiðslur. Vinur hennar hefur upplýst að hún hafi fundið textaskilaboð í hundraða tali frá eiginkonu liðsfélaga Tonys í farsímanum hans. Þá mun Tony hafa haldið Facebook-sambandi við konu sem hann hélt við á fyrri hluta hjónabandsins sem hélt í þrjú ár.

Þróað fyrir

Það sem við höfum lært af samstarfinu við Ferrari á keppnisbrautinni, höfum við nýtt okkur fyrir venjulega bíla. Ef Shell V-Power getur hjálpað til við að halda Ferrari í toppstandi, ímyndaðu þér þá hvað það getur gert fyrir bílinn þinn. Shell V-Power er þróað til að hreinsa vélina til þess að ná fram meiri afköstum og auka viðbragðið í hvaða bensínvél sem er. Fylltu tankinn með Shell V-Power og fáðu sem mest út úr hverjum dropa.

www.skeljungur.is

Rödd Jacksons fölsuð?

Pink staðfestir óléttu

Söngkonan Pink hefur staðfest fregnir þess efnis að hún sé með barni. Sá kvittur komst á kreik þegar af henni birtust myndir með, að því er virtist, barnabumbu. Barnið sem hún gengur með er fyrsta barn Pink og eiginmanns hennar, Careys Hart, og læknar telja að um stúlkubarn sé að ræða. „Mamma hefur alltaf óskað þess að ég eignaðist dóttur eins og mig. Ég er skíthrædd um að önnur hvor okkar endi í fangelsi,“ sagði Pink í spjallþætti Ellen DeGeneres á miðvikudag. Þegar Ellen spurði Pink hvers vegna hún hefði ekki staðfest orðróminn fyrr, sagðist hún ekki hafa viljað tala um þetta fyrr. Hún hefði verið óörugg vegna þess að hún hefði áður misst fóstur. Þá bætti hún við að barnið væri ekkert slys og hún hefði haft fyrir getnaðinum.

Vörumerki Shell eru notuð af Skeljungi með leyfi Shell Brands International AG.

Randy Jackson, bróðir Michaels heitins, fullyrti á Twitter í vikunni að einhver af lögum Michaels á væntanlegri plötu poppgoðsins væru fölsuð. Hann segir greinilegt að bróðir hans syngi einhver laganna en ekki önnur og að hann sé tilbúinn að leggja líf sitt að veði fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Flestir sérfræðingar sem hlýtt hafa á lögin eru sammála um að rödd Michaels heyrist á plötunni en Randy lætur ekki segjast. Hann fer síðan út í samsæriskenningar og segir nöturlegt að bróðir hans sé ekki lengur á meðal vor og að fjöldi fólks hugsi ekki um annað en að hagnast á dauða hans. „Þeim er alveg sama um hvers vegna og hvernig hann dó, eða kannski vita þau það nú þegar.“

ENNEMM / SÍA / NM44399

meiri afköst – hverju sem þú ekur


82 

dægurmál Gæðaplötur Péturs Grétarssonar

Eins og ljós og skuggar Í tónlistarumhverfi sýktu af krónískri myndrænu er þakklátt að heyra frá listamönnum sem horfast í augu við að hljóð getur lifað án myndar og mynd getur lifað án hljóðs. Francoise  Couturier hikar ekki við að senda frá sér söngva fyrir kvikmyndaskáldið Nostalghia – Andrei Tarkovsky vegna þess að hann Song for Tarskilur að þegar þessi sögumaður sellúkovsky lódsins talaði um að kvikmynd þyrfti Francoise Couturier ekki tónlist þá fólst í þeirri yfirlýsingu ECM 2005 miklu frekar virðing fyrir túlkunarmætti tónlistarinnar en höfnun á hæfileika hennar til að vera íblendiefni. Tarkovsky notaði heldur ekki tónlist sem uppfyllingu eða leiðbeinandi tilfinningalega íhlutun. Couturier tekur allt það rými sem þarf til að túlka í tónum áhrifin sem kvikmyndir Tarkovskys hafa haft á hann. Eins og ljós og skuggar leika píanóið, harmóníkan, sellóið og saxófónninn sér að því að segja sögur sem auðga ímyndunaraflið. Það þarf ekki mynd.

Kunnugleg og framandi Sólósaxófónn er dáldið annað en saxófónsóló. Eins og í öðrum einleik þarf flytjandinn að búa yfir alveg sérstökum eiginleikum til að halda athygli manns. Það er engin ryþmasveit til  að rétta af kúrsinn ef hann reikar. Skemmst er frá því að segja að Håkon Dwell Time Kornstad þarf engin utanaðkomandi Håkon Kornstad stýrikerfi til að halda hlustandanum Jazzland 2009 við efnið. Í fyrsta lagi eru tökin á saxófóninum slík að hvergi ber skugga á. Tónlistin er á einhvern furðulegan hátt bæði kunnugleg og framandi. Það skiptast á margslungnir langir tónar og ryþmísk riff sem Håkon skellir fram og fangar jafnóðum í hljóðsarpinn sem leggur honum til grunn sem reisa má á stærri harmóníu eða taktfasta klappasmelli í trommuhlutverki. Það er óhætt að segja að þessi snjalli bráðungi saxófónleikari sé ein af skærari stjörnum Norðmanna á síðari árum.

Helgin 19.-21. nóvember 2010

myndlist Listamenn fást við kristin minni

Græn upplausn í Hallgrímskirkju Þegar skyggja tekur stafar grænni birtu frá turni Hallgrímskirkju. Ljósið er hluti af myndlistarsýningunni Upplausn eftir Huldu Stefánsdóttur.

G

ræni liturinn er einkennislitur þess hluta kirkjuársins sem stendur frá lokum páskahalds fram að aðventu og Hulda segist hafa skoðað merkingu litarins í samhengi menningar, trúar og samtímans. „Og ég er svolítið að stilla honum upp sem andstæðu við þennan stranga arkitektúr kirkjubyggingarinnar og þá grámynd sem einkennir þann arkitektúr. Ég er að reyna að færa smá lit inn í kirkjuna,“ segir Hulda. „Mig langaði líka að tengja þetta út í nánasta umhverfi kirkjunnar og það geri ég með græna ljósinu sem er þá eins og uppgufun hinnar grænu upplausnar í fordyrinu sem streymir upp.“ Hulda segir að viðfangsefnið hafi verið mjög áhugavert enda sjóður kristinna minna ríkulegur. „Eins líka bara þetta samhengi. Hallgrímskirkja er höfuðkirkja borgarinnar og það er gaman að velta fyrir sér hvaða þýðingu hún hefur.“ Hulda hafði séra Sigríði Guðmarsdóttur með í ráðum við gerð verksins. Hægt er að hlýða á upptöku af samræðu Huldu, Sigríðar og Ólafs Gíslasonar listfræðings um

Ég er að reyna að færa smá lit inn í kirkjuna.

Hulda Stefánsdóttir umkringd græna litnum í Hallgrímskirkju. Myndir/Vigfús Birgisson

Græn uppgufun upplausnar streymir upp úr kirkjuturninum.

sýninguna í anddyri kirkjunnar og á vefslóðinni: www.listvinafelag.is. Upplausn er önnur af þremur í sýningaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju sem kallast Kristin minni. Þar var myndlistarmönnun-

um Ólöfu Norðdal, Hannesi Lárussyni og Huldu boðið að vinna verk sérstaklega fyrir kirkjuna og að fá guðfræðing og skrifara til samráðs og samræðu.

Plötuhorn Dr. Gunna

Kópacobana

 Blaz Roca

Það er gestkvæmt við hljóðnemann á fyrstu sólóplötu Blaz Roca og flestir úr íslenska rappbransanum með, svo fílingur rokkar skemmtilega á milli laga. Þetta er strákapartí og það er tekið stíft á, en það er líka þynnka og blús og Blaz lítur sem betur fer stundum upp úr glasinu og klofinu á sér. Enginn verpir gulleggjum jafn stíft út um trantinn á sér og Blaz og þessi plata er enginn eggjabakki heldur kjúklingabú á stóriðjuskala. Meiriháttar sjitt. Skál!

Upp og niður stigann

Electric Ladyboy Land





Sálin hans Jóns míns

Helgi Valur & The Shemales

Á fjórtándu plötunni kalla Sálarmenn til Stórsveit Reykjavíkur og sérfræðiþekkingu Samúels J. Samúelssonar. Slípað fullorðinspopp Sálarinnar fær blástur og tilraunakennda yfirhalningu, sem oftast gengur upp. Tónlistinni er leyft að fara í óvæntar áttir og bandið hefur ekki leyft sér annan eins utanvegaakstur síðan á plötunni Þessi þungu högg. Strákarnir hafa auðheyrilega enn jafn gaman að að búa til leitandi popp og það er frábært.

Þetta er þriðja plata Helga. Hann hefur verið óhræddur við að prófa nýja hluti og nú er innihaldið melódískt popprokk með soulog glam-áhrifum, stundum svífur andi Davids Bowie yfir vötnum. Textarnir eru allir á ensku og allir um ýmis afbrigði ástarinnar. Þetta er ágætlega grípandi músík og snyrtilega sett fram, en það sem Helga vantar tilfinnanlega er meira afgerandi stíll og sjálfstæðari tónn. Það er samt allt að koma.


dægurmál 83

Helgin 19.-21. nóvember 2010

 leikdómur Mojito

Súrsætur kokteill

Mojito er súrsætur kokteill sem fá má á flestum betri börum bæjarins. Drykkurinn er upprunninn á Kúbu og var eftir læti rithöfundarMojito ins Ernests HemHöfundur og leikstjóri: ingway. Leikritið Jón Atli Jónasson Mojito hverfist um Tjarnarbíó s p j a l l t ve g g j a vina um upplifun annars þeirra og drykkurinn gegnir þar ákveðnu hlutverki. Sagan sjálf er aldrei skýrð

Á hljómgrunnur.is er að finna aðgengilegt yfirlit yfir tónlistarviðburði sem eru fram undan. Rokk, djass, popp, klassík og allt þar á milli. Föstudagurinn 19. nóvember Hjaltalín Tjarnarbíó kl. 21 Hjaltalín flytur glæný lög í bland við gömul auk þess að bæta við sig nokkrum aukahljóðfæraleikurum. Tilefnið er útkoma plötunnar Alpanon – Hjaltalín á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Balkanpartí-gleðisveitin Orphic Oxtra sér um upphitun. Húsið opnað kl. 20.00. Aðgangur 2.500 kr. Ívar Helgason Salurinn, Kópavogi, kl. 20 Ívar Helgason fagnar sólóplötu sinni, Jólaljós, með glæsilegum útgáfutónleikum. Rokkveisla Faktorý kl. 22 Endless Dark, Reason To Believe og Finnegan telja í og keyra upp hraðann. Aðgangur 500 kr. Konukvöld Sódóma Reykjavík kl. 22 Sódóma Reykjavík kynnir fyrsta Konukvöldið í seríu sem verður í gangi í allan vetur. Tilgangur Konukvöldanna er að vekja athygli á sköpun, hæfileikum og athöfnum kvenna í íslensku tónlistarlífi. Fram koma: Pascal Pinion, Bárujárn, Hellvar, Skelkur í bringu, DJ flugvél og Geimskip. Hljóðmeistari kvöldsins er Guðrún Ísaksdóttir. Aðgangur 1.000 kr. – vinkonur fá 2 fyrir 1. Laugardagur 20. nóvember Auður Gunnarsdóttir Íslenska óperan kl. 17 Útgáfutónleikar Auðar Gunnarsdóttur og Salon Islandus. Leikin verða lög af geisladiskinum ,,Little Things Mean a Lot“ en á honum er að finna ljúflingslög á borð við Moon River, So in Love, Smoke Gets in Your Eyes, But not for Me og Over the Rainbow. Aðgangur 2.500 kr. Hjaltalín Tjarnarbíó kl 21 Seinni tónleikar Hjaltalín í tilefni af útgáfu Alpanon. Sama dagskrá og á föstudagskvöld. Sunnudagur 21. nóvember Íslenski saxófónkvartettinn Norræna húsið kl. 15.15 Kvartettinn flytur verk eftir tvö frönsk tónskáld, Florent Schmitt og Pierre-Max Dubois, nýtt verk eftir Þórð Magnússon sem var sérstaklega samið fyrir Íslenska saxófónkvartettinn, og verkið Songs for Tony eftir breska tónskáldið Michael Nyman. Aðgangur 1.500 krónur, en 750 krónur fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. Selma Björnsdóttir Salurinn, Kópavogi kl. 20 Selma snýr sér að kántrítónlistinni og fagnar útkomu disksins Alla leið til Texas með þessum útgáfutónleikum, dyggilega studd af Miðnæturkúrekunum. Aðgangur 2.900 kr. Miðvikudagur 24. nóvember Tríó Sunnu Gunnlaugs Risið, Jazzklúbburinn Múlinn, kl. 22 Tríó Sunnu leikur efni af „The Dream“ sem kom út í sumar í bland við nýjar tónsmíðar. Aðgangur 1.000 kr.

að fullu en þegar allt kemur til alls skiptir það litlu máli, styrkur sýningarinnar er í stemningu frekar en bókstaflegri framvindu. Höfundurinn, Jón Atli, hefur fengist við ýmislegt í sínum ritstörfum og í þetta sinn skrifar hann um átök út af hugmyndum um fordóma og grunnhyggni með viðkomu í vináttusamböndum karlmanna, samskiptum kynjanna og reykvískum hversdagsleika. Textinn rennur vel, á honum er fáa hnökra að finna og mér finnst hugmyndin nokkuð góð.

Þetta er verk sem skilur áhorfandann eftir með sitthvað til að hugsa um. Það hefði hins vegar verið hægt að gera meira með textann, taka stærri skref og nýta krafta betur. Sú hugmynd að bjóða upp á kokteilinn fyrir sýninguna og blasta dansvænni tónlist yfir leikhúsgesti er nokkuð smellin en missir marks. Sá forleikur er úr öllum takti við það sem á eftir kemur. Ef markmiðið var einvörðungu að fá gesti til að slaka á er þetta svo sem fín leið en hún þjónar litlu öðru. Rýmið sjálft,

hið nýja svið Tjarnarbíós, er lítið notað og fjarska tómlegt; meira að segja mínimalísku leikmunirnir eru algjört aukaatriði og eiginlega fyrir. Öll tólin sem leikhúsið býður listamönnum sínum eru vannýtt í þessari uppfærslu, þetta gæti þess vegna verið fínt útvarpsleikrit. Fókusinn og haldið er allt á leikurunum tveimur sem standa sig mjög vel. Þórir Sæmundsson er kameljón í gallabuxum, sjarmerandi og ákaflega naskur í raddbeitingu. Persóna hans hefur þó minna vægi í verkinu

heldur en persóna Stebba, leikin af Stefáni Halli Stefánssyni. Stebbi er klæðskerasniðin persóna fyrir Stefán, svo mjög að maður óskar þess á köflum að hann fari að leika fleira en heillandi egóista. En hann er frábær í rullunni – orkan, líkamsbeitingin og ekki síst sambandið við salinn var æði gott. Ég held að reyndari leikstjóri hefði komið auga á fleiri möguleika fyrir þetta verk. Hér er ekki brotið blað í leiklistarsögunni en ég fagna því að upp skuli vera settar sýningar með erindi án þess að vera boðandi, og með húmor án þess að fólk þurfi að grenja úr sér augun. Ég hef fengið ferskari kokteil en þessi var fjandi fínn. Kristrún Heiða Hauksdóttir

Friðrik Ómar

ELVIS ÚTGÁFUTÓNLEIKAR G Í SALNUM KÓPAVOGI

Miðvikudagskvöldið ik i ið 24. nóvember kl. 20:00 ó 2 Fimmtudagskvöldið u ið 25. nóvember kl. 20:30 2

Friðrik Ómar kemur fram ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara og söngvara og flytja þau 25 vinsælustu smelli Elvis Presley á einum vinsælustu tónleikum ársins.

9 uppseldir tónleikar fyrr á þessu ári! Miðasala er hafin á www.salurinn.is og í síma 5 700 400. Miðaverð 3.300.Tryggðu þér miða strax í dag.

Fæst í öllum helstu verslu num

Friðrik Ómar áritar glæsilegan hljóð og-mynddisk frá tónleikunum

laugardaginn 20. nóvember: kl. 14:00-14:45

Hagkaup, Kringlunni

kl. 16:00-16:45

Hagkaup, Smáralind


84 

dægurmál

Helgin 19.-21. nóvember 2010

loðmar Fer í ævintýr aferð um eigin bók

Skólaverkefni varð að barnabók

L

Þegar Auður Ösp og Embla létu persónurnar hittast tóku þær völdin og bókin skrifaði sig mikið til sjálf. „Við réðum eiginlega ekki neitt við neitt.“

oðmar kemur úr Listaháskólanum,“ segja stallsysturnar Auður Ösp Guðmundsdóttir og Embla Vigfúsdóttir um aðalpersónuna í nýrri barnabók sem þær hafa sent frá sér. Loðmar býr á fyrstu opnu bókarinnar sem ber nafn hans. Það er lítið um að vera á opnunni og hann tekur sig því taki og leggur í ferðalag um bókina og hittir fyrir alls konar furðufugla sem halda til hver á sinni eigin opnu í bókinni. „Þetta byrjaði allt með verkefni sem við gerðum á öðru ári í skólanum. Þar áttum við að taka eitthvað í þjóðfélaginu sem við vildum vekja athygli á og við ákváðum að vinna út frá tungumálinu. Við bjuggum til alls konar skrýtin bullnöfn eins og Flindill, Lúpa og Loðmar. Síðan teiknuðum við skissur af þeim og fundum persónueinkenni á þau. Við vorum með bunka af persónum og völdum úr þær sem við héldum mest upp á og létum þær hittast til þess að sjá hvað myndi gerast þá,” segir Auður Ösp. Eftir tveggja daga vinnu með persónurnar sáu vinkonurnar að þær voru með svo mikinn efnivið að þær ákváðu að gera úr honum bók. „Við ákváðum síðan að gefa hverri persónu sína eigin opnu og láta Loðmar hitta þær á sínum heimavelli.“ Embla og Auður Ösp eru báðar útskrifaðar í vöruhönnun frá LHÍ og nálguðust viðfangsefnið í samræmi við það. „Við höfum ekki neinn bókmenntabakgrunn og komum fram við bókina eins og hlut, eða vöru, þannig að allur efniviður, blek, pappír og blaðsíðurnar, eru hluti af sögunni.” Stelpurnar segja bókina vera hugsaða sem tæki til að kenna ungum börnum á tungumálið án þess að vera með einhvern predikunartón. Þrátt fyrir nafnið er Loðmar ekki loðinn. „Hann er viðloðandi en hefur samt ekki verið viðloðandi nokkurn skapaðan hlut í byrjun bókar. Eftir því sem hann kemst lengra inn í bókina fara stöðugt fleiri hlutir að loða við hann. Svona eins og þetta gerist bara hjá fólki í lífinu. Við erum alltaf að bæta við okkur reynslu og þegar upp er staðið verður það sem loðir við Loðmar honum til bjargar.“

Nærfatabombur áttu sviðið í New York Árleg tískusýning undirfatarisans Victoria Secret fór fram í New York í síðustu viku. Sýningin vekur alltaf mikla athygli og er sýnd á besta tíma á sjónvarpsstöðinni CBS með milljóna áhorf.

Leitar þú að innri friði? Ný bók með speki

Dalai Lama, leiðarvísir sem veitir styrk, huggun og innblástur.

O

furfyrirsætan Adriana Lima stal senunni á Victoria Secret tískusýningunni í New York í síðustu viku þegar hún kom fram á tveggja milljón dollara brjóstarahaldara sem hannaður var af Damiani. Hvert glæsikvendið á fætur öðru gengu fram á sviðið í kynþokkafullum undirfötum við mikla hrifningu áhorfenda. Akon og Kate Perry sáu um tónlistaratriðin en sýning Victoria Secret þykir vera með þeim flottari sem haldnar eru á hverju ári. Gífurlegur áhugi er fyrir undirfatasýningunni meðal Bandaríkjamanna en bandaríska sjónvarpsstöðin CBS sýnir þátt um hana 30. nóvember næstkomandi á besta tíma. Rétt tæpar níu milljónir horfðu á þáttinn um sýninguna í fyrra.


„Stórbrotið viðfangsefni, skýr hugmynd, persónuleg sýn, skarpur boðskapur. Allt þetta hafa ljósmyndir RAX.“ Leica World

����� „Gerir það sem góðar bækur gera best.“ Matthías Árni Ingimarsson – Morgunblaðið

HEIMSSKAUTIÐ OG HITABELTIÐ Tveir af fremstu ljósmyndurum íslendinga á ferð í norðri og suðri

„Dásamlega falleg og heillandi bók, full af lífi og leik – og bjartsýni.“ Egill Helgason – eyjan.is „Undurfagrar ljósmyndir Páls Stefánssonar af munúðarfullu landslagi Afríku eru einstaklega frumlegar.“ Mary Ellen Mark

Barónsstígur 27 | S. 511 0910 | crymogea@crymogea.is | www.crymogea.is


86 

dægurmál

Helgin 19.-21. nóvember 2010

íslensk a óper an Rigoletto hættir á toppnum

Verdi skilar rúmum 20 milljónum í kassann

Nú þegar hafa um 4.000 manns séð þessa sígildu óperu ...

Í

slenska óperan hefur undanfarið sýnt Rigoletto eftir Verdi fyrir fullu húsi. Nú þegar hafa um 4.000 manns séð þessa sígildu óperu og þar sem almennt miðaverð er 5.900 krónur má ætla að Rigoletto skili vel yfir 25 milljónum í miðasölu þegar yfir lýkur. Uppfærsla Íslensku óperunnar er mjög glæsileg og kostar sitt þannig að óperan stendur ekki undir sér þótt uppselt verði á allar sýningar. Vinsældirnar hafa hins vegar orðið til þess að sáralítið vantar upp á að endar nái saman.

Sýningum á Rigoletto lýkur um helgina þegar boðið verður upp á tvær aukasýningar á föstudagskvöld og sunnudagskvöld klukkan 20. Enn eru örfá sæti laus á sýningarnar þannig að áhugasamir geta náð í skottið á hinum harmræna trúði Verdis. Ólafur Kjartan Sigurðarson fer mikinn í titilhlutverkinu og Þóra Einarsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson sýna einnig mikil tilþrif í hlutverkum Gildu og hertogans af Mantúa.

Tónlistarmaðurinn Ívar Helgason, sem hefur gefið út sína fyrstu plötu, Jólaljós, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur heldur leggur allt undir. Hann auglýsir diskinn í strætóskýlum og heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi nú í kvöld, föstudag, ásamt fjölda færra hljómlistarmanna; strengjasveitar, Sigurðar Flosasonar og kórs Flensborgarskólans. „Tónleikarnir verða í

ósk Norðfjörð Reynir fyrir sér í tónlistarbr ansanum

Leggur allt undir

anda plötunnar, glæsilegir og einlægir,“ segir hann hresslega. Á plötunni eru bæði klassískar jólaperlur og ný jólalög. Ívar hefur lengst af

Ólafur Kjartan Sigurðarson hefur farið á kostum í hlutverki Rigoletto fyrir fullu húsi í Íslensku óperunni.

starfað sem söngleikari í hinum þýskumælandi heimi en hefur frá því að hann kom heim verið í Þjóðleikhúsinu.

Stórfótur snýr aftur

Hljótt hefur verið um plötusnúðinn og þúsundþjalasmiðinn Kristján Jónsson, eða Kidda Bigfoot, en hann ætlar nú að hasla sér völl á kunnuglegum slóðum. Hann hefur verið ráðinn plötusnúður og tónlistarstjóri á veitinga- og skemmtistaðnum New Square í Strætóhúsinu á Lækjartorgi. Kiddi er einn reyndasti plötusnúður landsins og ætlar sér að endurvekja stemninguna sem ríkti á Skuggabarnum og Astró með blöndu af tónlist níunda og tíunda áratugarins og nýrri tónlist. Þá er Kiddi einnig kominn í útvarpið og mun standa vaktina á laugardagskvöldum í vetur frá kl. átta til miðnættis.

Stjórnlaust tundurskeyti

Ögmundur Jónasson hefur vakið mikla furðu innan eigin flokks og utan fyrir hugmyndir sínar um að helst beri að ljúka ESB-viðræðunum fyrir hádegi á morgun og klára málið fyrir áramót. Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður hans, hefur þegar snuprað hann og samráðherrar hans í báðum flokkum vita ekki sitt rjúkandi ráð. Hann hafði lofað að vera þægur gegn því að hann fengi að koma aftur inn í ríkisstjórnina og þykir Steingrími J. Sigfússyni, Jóhönnu Sigurðardóttur og flestum samherjum hans við ríkisstjórnarborðið að skammtímaminnið hafi brugðist ráðherranum. Þetta fólk spyr sig nú hvort þetta sé forsmekkurinn að fríspilandi Ögmundi í hverju stórmálinu af öðru og nú virðist sem tvö stjórnlaus tundurskeyti, Jón Bjarnason og Ögmundur, séu í stjórninni.

Annað lag á leiðinni og það er unnið í samvinnu við Haff Haff og Krumma í Mínus

Sendir frá sér nýtt lag Ósk Norðfjörð hefur gefið út lagið Keep on Waiting sem flokka má sem „aggressívt“ danspopp. Þetta er frumraun hennar á tónlistarsviðinu.

Þ

að er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Maður veit aldrei hvort maður getur gert hlutina nema maður reyni,“ segir fyrirsætan Ósk Norðfjörð sem frumflutti sitt fyrsta lag, Keep on Waiting, í útvarpsstöðinni Kananum í gærmorgun. Tónlistarmaðurinn Cosmo er höfundur lagsins. Ósk hefur getið sér gott orð sem fyrirsæta á undanförnum árum en hyggur nú á tónlistarferil. Hún fetar þar í fótspor annarrar fyrirsætu, Ásdísar Ránar, sem gaf út lag fyrr á þessu ári við misjafnar undirtektir. Hvernig byrjaði þetta? „Vinur minn sagði mér frá vini sínum Cosmo sem ætti helling af frumsömdum lögum. Við Cosmo hittumst á kaffihúsi og ákváðum í kjölfarið að taka upp

VILT ÞÚ VITA HVERS VIRÐI EIGNIN ÞÍN ER Í DAG? PANTAÐU FRÍTT SÖLUVERÐMAT ÁN SKULDBINDINGA!

HRINGDU NÚNA

820 8081 Sylvia Walthers // best@remax.is Brynjólfur Þorkelsson // 820 8080

Bær Rúnar S. Gíslason Lögg. fasteignasali.

lag. Þannig varð þetta til,“ segir Ósk, spurð um tilurð þess að hún ákvað að feta tónlistarbrautina. Ósk segir þetta vera skemmtilega tilbreytingu frá hversdagsleikanum. Hún á enga sérstaka fyrirmynd í tónlistinni en segist vera alæta á tónlist. „Það er endalaust til af snjöllu tónlistarfólki og ég á mér ekkert uppáhald,“ segir Ósk. Og hún stoppar ekki við eitt lag. Nú er hún með annað lag í undirbúningi og koma ekki ómerkari menn en Krummi í Mínus og Haffi Haff að útsendingu lagsins. „Ég er mjög spennt fyrir því lagi. Það er verið að leggja lokahönd á það og síðan sjáum við til,“ segir Ósk um framtíðina. oskar@frettatiminn.is

Umsagnir um Keep on Waiting

Fimm stjörnur – vel löðraðar Bíddu, bíddu, bíddu, var ekki Ósk vinkona okkar á fullu í Krossinum? Veit að Gunnar verður rosalega ánægður með þetta lag og myndband. 9.000 Maríubænir? Held að gæinn sem sá um stafina og grafíkina fái viku aukalega í hreinsunareldinum fyrir sína vinnu þarna. Þetta er náttúrlega rosalegt dæmi, ég vil bara fá dúett með henni og Ásdísi Rán strax, sko. Ósk er alveg „hot“. Mér finnst hún reyndar fullmikið klædd í þessu myndbandi, sko, en ég meina, hver segir að dr. Alban hafi ekki haft úrslitaáhrif á þróun tónlistar í mannkynssögunni? Þetta eru fimm stjörnur, vel löðraðar og góðar.“ Erpur Eyvindarson, „Blaz Roca“, tónlistarmaður

Þarf að vinna töluvert betur „Laglínan er ágætlega grípandi en þetta er frekar svona eins og einn kafli úr lagi. Ég er svo sem enginn sérfræðingur í danstónlist en ég myndi vilja fá meira lag út úr þessu; einfalt er oft gott en þetta er einum of einfalt fyrir minn smekk. Klára að semja lagið, segi ég. Ágætis demó en fyrir mér eiginlega bara demó sem gefur forsmekk að fínu lagi hjá Ósk.“ Aðalheiður Ólafsdóttir, söng- og útvarpskona

Skárra en hjá Ásdísi Rán „Þetta er skárra lag en Ásdís Rán sendi frá sér. Það má eiga það. Ég var hissa á því hvað Ósk Norðfjörð náði að púlla sönginn í þessu, það er flottur karakter í þessu hjá henni. En á móti kemur að sándin sem eru notuð í laginu hljóma mjög ódýr og draga það niður. Það vantar smá kjöt á beinin. Því miður. Ég gæti ekki fyllt nein dansgólf með þessu lagi eins og það hljómar núna. Ég myndi mixa það upp á nýtt, vinna betur í bítinu á því og ydda nokkur leiðandi sánd aðeins betur, því það leynist ágætur partí-hittari þarna undir. Leyfið öðru fólki að gera „remix“ af þessu og talið svo aftur við mig.“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður


Frumsýning 29. desember Tryggðu þér miða strax!

F í t o n / S Í A

Mið. 29/12 kl. 20 Sun. 2/1 kl. 20 Lau. 8/1 kl. 20 Sun. 9/1 kl. 20 Mið. 1 2 /1 kl. 20 Fim. 1 3 /1 kl. 20 Þri. 18/1 kl. 20

UPPSELT Örfá sæti UPPSELT UPPSELT Örfá sæti UPPSELT UPPSELT

Mið. Fim. Þri. Mið. Sun. Sun. Fim.

19/1 kl. 20 21/1 kl. 20 25/1 kl. 20 26/1 kl. 20 30/1 kl. 20 6/2 kl. 20 10/2 kl. 20

UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT Örfá sæti

Miðasala | 568 8000 borgarleikhus.is

Ingvar E. Sigurðsson Hilmir Snær Guðnason Kristín Þóra Haraldsdóttir Lára Jóhanna Jónsdóttir Jörundur Ragnarsson Jóhann Sigurðarson

Sigrún Edda Björnsdóttir Guðjón Davíð Karlsson Hilmar Guðjónsson Hanna María Karlsdóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir Halldór Gylfason


HE LGARBL A Ð

Hrósið…

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

... fær knattspyrnumaðurinn ungi, Kolbeinn Sigþórsson, sem skoraði bæði fyrir AZ Alkmaar gegn Ajax og íslenska landsliðinu gegn Ísrael í vikunni.

Pop-Secret þolir transfituumræðu

Danski læknirinn Steen Stender fræddi íslenska lækna nýlega um takmörkun transfitusýra í matvælum í Danmörku og beindi spjótum meðal annars að örbylgjupoppinu Pop Secret sem hann sagði innihalda þessa óvinsælu fitu. Nathan & Olsen hf. flytur poppið inn og þar á bæ segja menn umræðuna vera af hinu góða ef stuðst er við réttar tölur og hlutirnir ekki settir fram í æsifréttastíl. Fyrirtækið hafi tölur sem sýni að transfitusýrumagnið í Pop Secret sé ekki jafn mikið og sá danski heldur fram. Þá bendi fátt til að samdráttur hafi orðið í sölu poppsins enda velji fólk oft bragðgæði fram yfir annað. Engu að síður er unnið að því að fá til landsins Pop Secret með minna magni tranfitusýra.

Gestur Valur Svansson, höfundur gamanþáttanna Tríó sem sýndir verða á RÚV snemma á næsta ári, hefur notið góðs af vinskap sínum við danska grínarann Casper Christensen úr Klovn. Casper hjálpaði Gesti að þróa Tríó og þeir hafa uppi áform um að gera Hollywoodmynd saman. „Casper er alveg magnaður maður og mjög ólíkur persónunni sem hann leikur í Klovn-þáttunum. Það er helst að það skíni aðeins í þann náunga þegar hann er kominn á þriðja glas,“ segir Gestur um Casper.

Tólf prósent fækkun í þjóðkirkjunni Hlutfall Íslendinga í þjóðkirkjunni hefur lækkað um rétt tæp 12% eða 10,7 prósentustig á tólf árum. Í dag eru rúmlega 251 þúsund manns skráð í þjóðkirkjuna eða 79,2% landsmanna. Til samanburðar má geta þess að tæplega 245 þúsund manns voru skráð þar árið 1998 eða 89,9% landsmanna. Alls fækkaði meðlimum þjóðkirkjunnar um 1.582 á milli áranna 2009 og 2010.

ENNEMM / SÍA / NM44422

Dettur í karakter á þriðja glasi

12%

Vertu á Facebook í símanum

Netið í símanum frá 490 kr. á mánuði. Samsung Galaxy 5 0 kr. útborgun m.v. 12 mánaða greiðsludreifingu eða 12x2.990 kr. og á leggst 250 kr. dreifingargjald.

Android 2.1 sími sem fer ótrúlega vel í vasa og er á frábæru verði. Síminn styður 3G, 3GL og Quad-band með WiFi og GPS.

1.000 kr. inneign á mánuði í 12 mánuði fylgir.

www.ring.is / m.ring.is

www.facebook.com/ringjarar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.