23 08 2013

Page 1

22 ára en hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu í fimm löndum. Hann segir feril sinn hafa verið rússíbanareið og hefur fundið fjölina í Hollandi. viðtal 26

katrín gunnarsdóttir, danshöfundur ársins 2013, segir umburðarlyndi fyrir dansinum meiri í skrifstofuheiminum en fyrir hagfræðinni í listheiminum. michelsenwatch.com

viðtal

24

helgarblað

23.–25. ágúst 2013 34. tölublað 4. árgangur

ókeypis  Viðtal benedikt erlingsson og charlotte böVing

Íslenski hesturinn leiddi okkur saman Benedikt erlingsson er að leggja lokahönd á fyrstu kvikmynd sína sem nefnist Hross í oss og fer kona hans, Charlotte Böving, með eitt aðalhlutverkið. Hann segir myndina fyrst og fremst fyrir fólkið sitt, „þennan ættbálk sem við köllum íslendinga,“ þótt heimurinn sé auðvitað velkominn og megi gjarnan fá sér sæti. Hugmyndin að myndinni er jafngömul ástarsambandi Benedikts og Charlotte, sem kviknaði fyrir 17 árum.

Nýir menn í brúnni Spáð í knattspyrnustjórana í enska boltanum

fótbolti 36

sjúk í sjónvarp Greta Mjöll er mega nörd í eldhúsinu

76 dægurmál

NÁÐU FRAM því

B e sta sem

Ljósmynd/Hari

Í ÞÉR BÝR

síða 16

Náskeiðaskrá Dale CarNegie

fylgir fréttatímaNum í Dag

SÍA

121444

Barnagleraugu frá 0 kr. (Já, þú last rétt)

PIPAR \ TBWA

Námskeið í Fréttatímanum í dag:

L í k a m s r æ k t – B o g F i m i – s tj ú p t e n g s L – H a n n y r ð i r – m y n d L i s t - F o r r i t u n - o s ta g e r ð - L í n u d a n s

victor víðförli Hagfræðimenntaður guðlaugur Victor er danshöfundur

MJÓDDIN

Álfabakka 14 Sími 587 2123

FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789

SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949

Öll börn upp að 18 ára aldri eiga rétt á endurgreiðslu frá Þjónustuog þekkingarmiðstöð vegna gleraugnakaupa. Þú getur fengið gleraugu hjá okkur á endurgreiðsluverði Miðstöðvarinnar.

Velkomin í Augastað.

Gleraugnaverslunin þín


2

fréttir

Helgin 23.­25. ágúst 2013

 trúmál Þátttak a á Hátíð vonar

Biskup enn að hugsa málið og úrsögnum fjölgar Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@ frettatiminn.is

Hátíð vonar fer fram helgina 28. til 29. september og kom fram í dagskrá hátíðarinnar að biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, myndi halda þar erindi. Á dagskránni er einnig erindi frá predikaranum Franklin Graham, sem þekktur er fyrir andúð sína í garð samkynhneigðra og múslima. Þátttaka biskups á hátíðinni og fyrirhuguð koma predikarans kallaði á hörð viðbrögð, meðal annars frá formanni Samtakanna 78. Samkvæmt upplýsingum frá Árna Svani Daníelssyni, fjölmiðlafulltrúa Biskupsstofu, hefur biskup ekki enn

tekið ákvörðun um þátttöku sína á hátíðinni. Á síðu hátíðarinnar segir að hún sé samstarfsverkefni Billy Graham Evangelistic Association, sem kennd eru við föður Franklin Graham, og þverkirkjulegrar samstarfshreyfingar á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá hafa hundrað fimmtíu og fimm skráð sig úr Þjóðkirkjunni á tímabilinu 1. til 20. ágúst en til samanburðar hundrað þrjátíu og tveir allan júlímánuð. Á undanförnum árum hefur sóknarbörnum Þjóðkirkjunnar farið fækkandi en frá árinu 2011 hefur þeim fækkað um tvö þúsund sextíu og einn.

Bandaríski predikarinn Franklin Graham er þekktur fyrir andúð sína á samkyn­ hneigðum og mús­ limum.

 Heilbrigði Hópur fagfólks í samstarfi við fjölskyldu ákvarðar kyn

14% landsmanna treysta Alþingi Einungis 14% landsmanna bera traust til Alþingis samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Alþingi. Af þeim bera 12% frekar mikið traust til þingsins en einungis 2% segjast bera mjög mikið traust til Alþingis. 76% svarenda sögðust hins vegar bera lítið eða alls ekkert traust til þingsins. Af þeim bera 16% ekkert traust til þingsins, 37% frekar lítið traust en 23% mjög lítið traust. 10% svarenda svöruðu því til að þeir bæru hvorki mikið né lítið traust til Alþingis. 72% þeirra sem svöruðu sögðu að vantraustið beindist að vinnulagi þingmanna; fólki þykir forgangsröðun þingsins röng. Þingmenn hlusti ekki á almenning og séu ekki í nægum tengslum við fólkið í landinu. Vinnulag þingsins einkennist af aðgerða­ og getu­ leysi þingmanna til að fylgja málum eftir og klára þau. Þá kom fram að umræða á Alþingi væri ómálefnaleg, mikið væri um málþóf og ómarkvissar og sundurlausar umræður.

SKB fær spjaldtölvur Í vikunni færði verslunin Epli.is Styrktar­ félagi krabbameinssjúkra barna tvær spjaldtölvur að gjöf sem félagið mun ráðstafa til barna í krabbameinsmeðferð. Að sögn Rósu Guðbjartsdóttur, formanns styrktarfélagsins, er gott að geta boðið börnum sem greinast með krabbamein að stytta sér stundir eða stunda nám sitt með spjaldtölvu við hönd á meðan á löngum og ströngum meðferðum stendur. „Við erum mjög þakklát fyrir þennan hlýhug til okkar barna,” segir hún. ­dhe

Hollvinir RÚV krefja ráðherra svara Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins sendi í gær bréf til Illuga Gunnarssonar mennta­ málaráðherra þar sem hann er krafinn svara við ýmsum spurningum er snúa að ríkisfjölmiðlinum. Afrit bréfsins var sent til fjölmiðla en í því kemur fram að spurn­ ingarnar séu lagðar fram í ljósi ummæla

Eitt barn á ári af óræðu kyni Það eru ekki þessi börn sem fara í kynleiðréttingarferli síðar.

ýmissa ráðamanna um Ríkisútvarpið að undanförnu. Meðal þeirra spurninga sem Hollvinir RÚV krefja ráðherrann svara við eru hvort hann sé sammála þeim fullyrðingum ýmissa alþingismanna að núverandi starfs­ menn RÚV séu upp til hópa vinstrisinnaðir og hafi þau markmið með störfum sínum að ófrægja og/eða klekkja á núverandi stjórnvöldum. Undir bréfið skrifa þau Þor­ grímur Gestsson, Valgeir Sigurðsson, Viðar Hreinsson, Ragnheiður Tryggvadóttir og Þór Magnússon. -dhe

57% verðmunur á skólabókum Allt að 57% munur mældist á verði skóla­ bóka framhaldsskólanemenda í bókaversl­ unum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt könnun ASÍ. Farið var í sex verslanir. Níu titlar af 32 voru ódýrastir í Forlaginu og A4. Bóka­ búðin IÐNÚ var oftast með hæsta verðið á nýjum bókum eða á 17 titlum af 32. Mestur verðmunur var á „Íslands­ og mannkynnsisaga NB II: Frá lokum 18 aldar til aldamóta 2000“. Hún var dýrust á 4.990 kr. hjá IÐNÚ en ódýrust á 3.180 kr. hjá Forlaginu. Munurinn er 1.810 kr. eða eða 57%. Sami hlutfallslegi munur var á verði bókarinnar „Setningafræði handa framhaldsskólum“ sem var dýrust hjá IÐNÚ en ódýrust hjá Griffli.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Skólaostur i sneiðum og 1 kg stykkjum á tilboði

ms.is

Allt er tekið með í ákvarðanatöku um kyn svo sem útlit kynfæra, litningar og hormónastaða. Myndir/NordicPhotos/Getty

Fyrsta spurningin sem nýbakaðir foreldrar þurfa að svara er hvort barnið er strákur eða stelpa. Í undantekningar­ tilfellum er það hins vegar ekki ljóst og barnið af óræðu kyni. Hér á landi er reynir fagfólk í samstarfi við foreldra að ákveða kynið sem fyrst og gera viðeigandi læknisfræðilegar ráðstafanir. Stefnt er að því að aðgerðum sé að mestu lokið áður en barn byrjar í skóla.

a

ð jafnaði fæðist um eitt leiðréttingar fullorðinna hafi stundum verið talið að þar sé barn á ári á Íslandi af um að ræða börn sem fæddust óræðu kyni. „Stundum af óræðu kyni og að „rangt“ fæðast þrjú og stundum ekkkyn hafi verið valið fyrir ert. Þetta er mjög breytilegt,“ barnið. Ragnar segir þetta af segir Ragnar Bjarnason, yfirog frá. „Það hefur einfaldlega læknir barnalækninga á Landekki sýnt sig. Það eru ekki spítalanum. Afar mismunandi er þessi börn sem fara í kynleiðhvernig kynfæri þessara barna réttingarferli síðar.“ eru þegar þau fæðast. „Það er Fyrsta spurningin sem eins breytilegt og börnin eru nýbakaðir foreldrar fá er iðumörg. Stundum fæðast stúlkur Ragnar Bjarnason, með typpi og pung því það hefur yfirlæknir barnalækn­ lega hvort barnið sé drengur verið of mikil testosterónfram- inga á Landspítalanum. eða stúlka og getur það verið mikið áfall fyrir foreldra þegar leiðsla á meðgöngunni. Þær eru þá ekki með sjáanlega leggangaop en með barnið er af óræðu kyni. Dæmi eru þá um með innri kynfæri stúlku. Allt er tekið með að foreldrar þurfi sálrænan stuðning frá í ákvarðana töku um kyn svo sem útlit kyn- sálfræðingum eða presti. Ragnar segir færa, litningar og hormónastaða. Það er barnalækna einnig vera að fást við áfallaalltaf stefnt að því að taka þá ákvörðun sem hjálp í sínu starfi og meta þurfi hverju sinni hvaða aðili sé best fallinn til að veita fyrst,“ segir Ragnar. þá hjálp. „Það skiptir líka miklu máli fyrir Í vikunni bárust þær fregnir frá Þýskaforeldra að komast sem fyrst að niðurlandi að foreldrar geti sleppt því að fylla út stöðu um hvaða kyn barnið verður og kyn á fæðingarvottorði barns ef um órætt hefja vinnu við það. Það er aldrei ákvörðun kyn er að ræða. Slíkt hið sama hefur verið eins læknis heldur hópur fagfólks og fjölgert í Ástralíu og málið rætt í nokkrum skyldu barnsins.“ Hann segir mikilvægast Evrópulöndum. Ragnari finnst þetta heldað grafast fyrir um orsakir þess að barnið ur undarleg leið. „Þetta hljómar kannski er af óræðu kyni. „Áður fyrr var spurning vel í fyrstu en í raun er kannski verið að um hvað væri auðveldast að gera skurðtala um að barnið er orðið 12, 13 ára þegar tæknilega séð en nú er hægt að gera mjög það á sjálft að ákveða af hvoru kyninu það mikið. Inn í þetta kemur samt líka hvernig er.“ Barnið hefur þá vaxið úr grasi með óræð kynfæri og ekki getað samsamað sig innri kynfæri eru. Stefnan er að leiðréttingarferlið sé komið langt á veg áður en með öðru hvoru kyninu og telur Ragnar börn byrja í skóla. Sumar aðgerðir eru það geta haft alvarlega sálræna erfiðleika gerðar strax fyrsta árið,“ segir Ragnar. í för með sér. „Í þjóðfélaginu ertu annað „Það sem skiptir mestu máli með svona hvort strákur eða stelpa. Það er stefna fagfólks og það hjálpar foreldrum að taka sem mikilvæga hluti er að flýta sér hægt og að allir fletir séu skoðaðir áður en endanleg besta ákvörðun. Ungbarn getur auðvitað ákvörðun er tekin.“ ekki verið með í ákvarðanatöku en reynt er að taka sem besta ákvörðun fyrir hvern Erla Hlynsdóttir einstakling,“ segir Ragnar. Hann bendir á að í umræðu um kynerla@frettatiminn.is


Opið hús á Menningarnótt

Aðalstyrktaraðili:

Miðasala fyrir tónleikaárið 2013/14 er hafin. Sinfóníuhljómsveit Íslands býður á tvenna tónleika á Menningarnótt í Eldborgarsal Hörpu. Boðið verður upp á barnatónleika með færeyska tónlistarævintýrinu Veiða vind þar sem Gói er í hlutverki sögumanns og síðdegistónleika með vinsælum klassískum verkum. Ókeypis er á tónleikana og eru allir velkomnir. Hægt verður að sækja aðgöngumiða í miðasölu Hörpu á tónleikadegi.

Álfar og riddarar

Uppáhaldsklassík

Kl. 15:00

Kl. 17:00

Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri

Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri

Gói sögumaður

Anna Guðný Guðmundsdóttir einleikari

Veiða vind er einstaklega kraftmikið og heillandi færeyskt tónlistarævintýri. Myndskreytingum er varpað upp á stórt tjald á meðan á flutningi stendur. Einnig verða flutt Íslensk rímnadanslög Jóns Leifs og útsetning Atla K. Petursens á Ólavi Riddararós sem er hressileg tónlist á þjóðlegu nótunum.

Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari er einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands í fjölbreyttri og skemmtilegri klukkustundarlangri dagskrá þar sem m.a. má heyra verk eftir Strauss, Rossini, Brahms og Wagner.

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10–18 virka daga og 12–18 um helgar


4

fréttir

Helgin 23.-25. ágúst 2013

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

sleppur til í reykjavík sjaldan hefur spáin í þessum dálki verið jafn rigningarleg og nú. á laugardag styttir þó upp að mestu. í Reykjavík ætti að haldast þurrt framan af degi en síðan einhverjar skúrir þegar frá líður. strekkingsgola verður hins vegar. Vætusamt verður á morgun, föstudag og aftur á sunnudag með fremur óvenjulegum og rakaþrungnum lægðum sem báðar fara beint yfir landið.

11

16

11

HöfuðborgarsVæðið: Rigning fRaman af, styttiR síðan upp.

11

10

13

10 11

Vætusamt á landinu, síst þó n-lands.

vedurvaktin@vedurvaktin.is

16

10

12

einar sveinbjörnsson

14

9

10

10

strekkingsVindur af sV. að mestu þurrt og léttsk. n- og a-til.

aftur rigning um mest allt land, einkum s- og V-til.

HöfuðborgarsVæðið: skúRiR af og til, en sól á milli.

HöfuðborgarsVæðið: Rigning og síðaR skúRiR.

 samFÉlagsmál 31 barn er án daggæslu eFtir að leikskólinn 101 lokaði

þjófnuðum fækkar en slysum fjölgar mun færri innbrot og þjófnaðir voru tilkynntir til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í júlímánuði en í sama mánuði í fyrra. fækkun þjófnaðarmála er 9% en innbrota 18% frá síðasta ári. eignarspjöllun fækkaði einnig um 13% og ofbeldisbrotum um 3%. Þetta er fjórða mánuðinn í röð sem þjófnuðum og innbrotum fækkar milli mánaða, samkvæmt tölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hins vegar voru 36 umferðarslys tilkynnt, næstum tvöfalt fleiri en í sama mánuði í fyrra.

selja íbúð en vilja njóta leiðréttra lána margir seljendur fasteigna setja um þessar mundir fyrirvara í kaupsamninga til að tryggja að seljandinn en ekki kaupandinn hagnist á hugsanlegri leiðréttingu áhvílandi lána. ingibjörg Þórðardóttir, formaður félags fasteignasala, sagði við RúV að það væri ekki sanngjarnt, ef kaupandi hagnaðist á lánaleiðréttingu. “Það væri afar óréttlátt að viðkomandi seljandi sem er búinn að taka á sig kannski margar milljónir í hækkunum á lánum, vegna óðaverðbólgu og ytri aðstæðna, hann fái ekki þá leiðréttingu sem verið er að ræða um heldur þriðji aðili sem kemur að samningi hugsanlega núna á þessu ári eða á síðustu dögum,“ segir hún.

69 vændismál hjá saksóknara saksóknarar hafa nú til ákærumeðferðar 69 mál sem snerta kaup á vændi og hafa verið til rannsóknar á höfuðborgarsvæðinu. 86 vændismál hafa komið til rannsóknar á svæðinu síðasta árið. sex mál eru enn í rannsókn en rannsókn fjögurra mála var hætt hjá saksóknara. 59 einstaklingar eru grunaðir um vændiskaup í málunum 69 og geta því átt yfir höfði sér ákæru. Þetta kemur fram á mbl.is, sem

aflaði nánari upplýsinga um rannsóknir vændismála eftir að fram kom í skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra að um 100 vændismál hefðu komið til kasta lögreglu á síðasta ári.

Ný fjölmiðill leit dagsins ljós í gær, kjarninn, fyrsta stafræna fréttatímarit landsins. meðal efnis er úttekt á fyrirhuguðum viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna og frétt um að tveir fjárfestahópar frá Hong kong og kína muni á næstunni gera tilboð í íslandsbanka. einnig er meðal annars fjallað um svarta leyniskýrslu endurskoðunarfyrirtækisins PwC um Sparisjóðinn í Keflavík. Kjarninn er gefinn út í appi fyrir iPadspjaldtölvur og iphone-snjallsíma og er það aðgengilegt ókeypis í app store. einnig er kjarninn aðgengilegur fyrir venjulegar tölvur í pdf-útgáfu á vefsíðunni kjarninn.is. kjarninn er í eigu starfsmanna. Ritstjóri er Þórður snær Júlíusson.

Á EINUM STAÐ

Frábært grill fyrir íslenskar aðstæður 16,5 KW

79.900

Er frá Þýskalandi

Opið til kl. 14 laugardag

www.grillbudin.is

40 gerðir gasgrilla 20 gerðir kolagrilla Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

Nú er ég búin að fá símtöl frá foreldrum sem hættu með börnin sín þarna því þau grétu svo mikið.

kjarninn er fyrsta stafræna fréttatímaritið

ALLT FYRIR GRILLIÐ U VELD GRILL T DIS SEM EN Ú OG Þ AR SPAR

Neyddist til að velja Leikskólann 101

óvíst er hversu lengi leikskólinn 101 við Vesturgötu í Reykjavík verður lokaður vegna rannsóknar barnaverndaryfirvalda á meintu harðræði. Mynd/Hari

móðir barns á leikskólanum 101 valdi skólann því engin önnur dagvistun stóð til boða. árs bið var eftir lausu plássi hjá dagforeldrum þegar hún leitaði eftir því. foreldrar barna á leikskólanum eru boðaðir á fund á vegum Reykjavíkurborgar eftir helgina og í framhaldinu verður haldinn fundur með foreldrum sem tóku börnin sín úr leikskólanum.

É

g valdi þennan leikskóla því ég fékk ekkert annað,“ segir móðir barns á Leikskólanum 101 sem hefur verið lokað tímabundið á meðan rannsókn Barnaverndarnefndar Reykjavíkur á meintu harðræðu starfsfólks í garð barna stendur yfir. Þrettán dagforeldrar eru starfandi í hverfinu og fullt er hjá þeim öllum. Móðirin byrjaði að hafa samband við dagforeldra í Vesturbæ þegar sonur hennar var 3ja mánaða en var þá tjáð að það væri um árs bið eftir plássi. Hún segist hafa haft slæma tilfinningu fyrir leikskólanum þegar hún sá starfsfólkið úti að reykja á vinnutíma en hafði ekki kost á annarri dagvistun. „Nú er ég búin að fá símtöl frá foreldrum sem hættu með börnin sín þarna því þau grétu svo mikið,“ segir hún. Á þriðjudagskvöldið fengu foreldrar barna í Leikskólanum 101 símtöl frá fulltrúm barnaverndarnefndar Reykjavíkur þar sem þeim var greint frá því að tveir sumarstarfsmenn hafi komið myndböndum til nefndarinnar þar sem sjá megi börnin beitt ýmiss konar harðræði, þau rasskellt, mat haldið frá þeim og þau lokuð inni ef þau grétu. „Við erum auðvitað bara í áfalli,“ segir móðirin. Leikskólinn er sjálfstætt rekinn ungbarnaleikskóli fyrir börn á aldrinum 9-18 mánaða og var þar 31 barn í gæslu þegar honum var lokað á miðvikudag. Hann hefur starfað frá árinu 2004. Framkvæmdastjóri Vesturgarðs, þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, segir að foreldrar barna á Leikskólanum 101 hafi leitað þangað til að fá upplýsingar um hvar er hægt að fá daggæslu. Það eina

sem hægt er að benda þeim á eru dagforeldrar í öðrum hverfum. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst eru engin laus pláss hjá dagforeldrum í miðbænum eða í Hlíðum og næstu hverfi sem foreldrar í Vesturbæ geta fundið dagforeldra með laus pláss eru í Laugardalnum, Háaleiti og Bústaðahverfi. Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir það vissulega erfiða stöðu þegar 31 barn er skyndilega án dagvistunar. Vistun ungbarna er ekki lögbundin skylda borgarinnar. „Engu að síður er verið að reyna að finna leiðir til að milda þetta högg. Það er verið að reyna að aðstoða fólk við að finna dagvistun en ekki er víst að það sé hægt,“ segir hann. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, svo og Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur, sinna lögbundnu eftirliti með sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni. Við reglubundið eftirlit í Leikskólanum 101 á þessu ári hafa engar athugasemdir verið gerðar við aðbúnað barnanna. Foreldrakönnun sem gerð var á vegum sviðsins meðal forsjármanna barna í leikskólanum í vor gaf heldur ekki ástæðu til athugasemda eða frekara eftirlits. Foreldrar barna á leikskólanum eru boðaðir á fund í þjónustumiðstöð Vesturbæjar, klukkan 17.30 á mánudag á vegum Reykjavíkurborgar. Í framhaldinu verður haldinn annar fundur með foreldrum barna ákváðu að hætta með börn sín þar en hann hefur ekki verið tímasettur. erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Eldar fljúga, eldar dansa - Flugeldasýning menningarnætur Eftir myrkur á Menningarnótt getur þú staðið mitt í dansverkinu Eldar á Arnarhóli. Verkið verður flutt af flugeldum sem skotið verður upp af þökum húsanna í kring og af görðum og bökkum hafnarinnar. Komdu með öll skilningarvit opin og leyfðu dansandi flugeldum að hrífa þig og þúsundir annarra, með skærum litum, þungum hljóðum og lifandi formum.

Þín ánægja okkar markmið


6

fréttir

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 utanríkismál lögfr æðiálit um að ríkisstjórnin sé óBundin af þingsályktunum síðasta kjörtímaBils

Íhugar að leysa samninganefnd við ESB frá störfum möguleika að leysa frá störfum Gunnar Bragi Sveinsson, utansamninganefndina sem leitt hefur ríkisráðherra, kynnti utanríkisaðildarviðræður Íslands við Evrmálanefnd Alþingis í gær lögfræðiópusambandið og þá málefnahópa álit sem hann hefur aflað sér en sem starfað hafa á vegum samnþar kemur fram að núverandi inganefndarinnar. ríkisstjórn sé óbundin af þeirri Lögfræðiálitið hefur verið birt á þingsályktun sem samþykkt var á vef mbl.is en ekki kemur fram þar síðasta kjörtímabili og var forsenda hver er höfundur þess. Í álitinu þess að síðasta ríkisstjórn sótti um segir meðal annars að skýr lagaaðild að Evrópusambandinu fyrir Gunnar Bragi leg og réttarpólitísk rök standi Íslands hönd í júlí 2009. Eftir fundinn með utanríkismála- Sveinsson utan- gegn því að ætla þingsályktunum ríkisráðherra lagalega þýðingu eða bindandi nefnd í gær greindi Gunnar Bragi svo frá því í yfirlýsingu að vegna niðurstöðu lagaleg áhrif gagnvart stjórnvöldum. „Þingsályktanir lýsa fyrst og fremst pólilögfræðiálitsins væri nú að íhuga þann

tískum vilja meirihluta þess þings sem samþykkir þær og geta sem slíkar haft mikil pólitísk áhrif,” segir þar. „Þingsályktun fellur ekki beinlínis niður eða er úr gildi við kosningar eða þegar þingstyrkur að baki henni breytist en varði hún umdeild pólitískt stefnumál getur framkvæmd hennar undir því komin að stefnumálið njóti áfram tilskilins pólitísks stuðnings í þinginu.“ „Ef þingstyrkur að baki þingsályktun breytist eða hverfur hlýtur pólitísk þýðing slíkra fyrirmæla að dvína í samræmi við það og eftir atvikum fjara út, t.d. ef meirihlutinn missir umboð sitt í kosningum. Pólitísk þýðing þingsályktunar helst

þannig í hendur við þann meirihluta sem er í þinginu hverju sinni og tryggir að völd og ábyrgð fari saman,” segir í lögfræðiálitinu.

 Heilsa aukning meðal Barna sem þurfa Br áðaþjónustu á Bugl

Eitt barn á dag þarf bráðaþjónustu geðdeilda Gríðarlegur fjöldi barna- og unglinga þurfti á bráðaþjónustu BUGL að halda fyrstu sex mánuði ársins, eða 196. Flest þeirra voru í sjálfsvígshugleiðingum. Bráðatilvik eru tekin framfyrir biðlista en á almennum biðlista BUGL er nú 151.

Haust 10

5. - 15. október

Gardavatn & Feneyjar Gardavatn hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga til margra ára. Farið verður í áhugaverðar skoðunarferðir, m.a í siglingu á Gardavatni, til Feneyja drottningar Adríahafsins og Verónu elstu borgar Norður Ítalíu. Verð: 209.800 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!

Bókaðu núna á baendaferdir.is

Spör ehf.

Fararstjóri: Hlín Gunnarsdóttir Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík

Komur á BUGL Fyrstu sex mánuði ársins Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar BUGL og Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir, yfirlæknir göngudeildar BUGL. Mynd/Hari

B ÞOLÞJÁLFUN - LYFTINGAR - STEMNING - ÁRANGUR

Ný námskeið að byrja

74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör

... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Það bíður enginn sem vill ekki lifa lengur.

iðlistar eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) eru almennt langir og nú er 151 á biðlista göngudeildar. „Fjöldinn skýrist meðal annars af gríðarlegum fjölda barna og unglinga sem hafa þurft á bráðaþjónustu BUGL að halda,“ segir Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar BUGL. Fyrstu sex mánuði ársins þurftu 196 börn og unglingar á bráðaþjónustu BUGL að halda „Yfirleitt er um að ræða börn með sjálfsvígshótanir eða sjálfsvígshugsanir en einnig börn sem talin eru vera með geðrofseinkenni,“ segir hún. Algengast að það séu eldri börn sem þurfa á bráðaþjónustu að halda, á aldrinum 12-18 ára, en inn á milli eru yngri börn allt niður í sex ára. „Ef um sjálfsvígshættu er að ræða fær viðkomandi tíma samdægurs þar sem sjálfsvígshætta er metin. Það bíður enginn sem vill ekki lifa lengur. Byggt á niðurstöðu viðtals er ákveðið hvort barn fer í innlögn eða fær göngudeildarþjónustu, “ segir Linda. Nokkur fjölgun hefur orðið á milli ára á bráðatilvikum en 140 börn og unglingar fengu bráðaþjónustu fyrstu sex mánuði ársins í fyrra. Hvað biðlistann varðar er hann nú öllu lengri en árið 2011 þegar 80 börn biðu eftir þjónustu BUGL en örlítið styttri en árið 2007 þegar börn á biðlista voru 170. Linda segir

2013

3917

2012

3498

fjölda á biðlista yfirleitt sveiflast og erfitt að skýra sveiflurnar til hlítar. „Við erum oft spurð um þetta en það er erfitt að skýra þetta. Núna hefur vissulega áhrif þessi fjöldi sem hefur þurft á bráðaþjónustu að halda. Síðan hefur göngudeildin verið lokuð í júlí þannig að biðlistinn í byrjun ágúst er oft lengri fyrir vikið,“ segir hún. Linda segir að aukið fjármagn myndi vissulega vera til bóta fyrir starfsemina. „Hér er mikið álag allt árið um kring eins og annars staðar á Landspítalanum,“ segir hún. Tæplega 4 þúsund komur voru á BUGL fyrstu sex mánuði ársins. Stefna BUGL er að auka samstarf við heilsugæslu, skóla-og félagsþjónustu, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. „Hlutverk BUGL sem deild á háskólasjúkrahúsi er að taka við erfiðustu málunum, þar sem meðferð í heimabyggð hefur ekki borið nægilegan árangur. Þá er oft um að ræða flókinn vanda, með langvinnum geðrænum erfiðleikum oft samfara þroskavanda,“ segir Linda. Æskilegt er að sem flestir geti fengið þjónustu í heimabyggð. „Það á ekki síður við um börn. Við reynum því að vera í samvinnu við aðila í heimabyggð,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


ÍSLANDSBANK

A

Í Hljómskálagarðinum 24. ágúst

3 Rástími kl. 13.20 í Bjarkargötu

a

Tjörnin

Bjark

svegur

rga ðu

Ræst út í fjórum hópum

MARK

Endamark í Sóleyjargötu

ata

Su

Rástími frá kl.13.35 3 3.35 í Bjarkargötu

yjarg

ut

ra

gb

in

i

55

2

Sóle

ta

argat

Skothú

Hr

P

Endamark í Sóleyjargötu

Bílastæði

Skemmtidagskrá að loknu hlaupi

Göngubrú

Upplýsingatjald Læknisaðstoð og „týnd börn“

Gönguleið foreldra frá rásmarki að endamarki

TM & © 2013 LazyTown Entertainment. A Time Warner company. All rights reserved.

Skráningarhátíð í Laugardalshöll í dag, föstudaginn 23. ágúst Latabæjarhlaupið er ætlað börnum 8 ára og yngri. Í dag er skráningarhátíð í Laugardalshöll kl. 10.00-19.00 þar sem hægt er að skrá börn til þátttöku og sækja um leið boli og hlaupagögn. Að loknu hlaupi verður skemmtidagskrá á sviði við suðurenda Hljómskálagarðs.


8

fréttir

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Fiðluleikur til styrktar UNICEF Ágústa Dómhildur Karlsdóttir, sextán ára fiðluleikari, mun halda þriggja tíma tónleika undir berum himni á menningarnótt og safna fé sem mun renna óskipt til UNICEF á Íslandi. Tónleikarnir verða við hlið bókabúðar Eymundsson við Skólavörðustíg og standa frá klukkan 15:00 til 18:00. Á dagskránni verða vinsælar dægurlagaperlur á borð við Dagnýju og Kostervalsinn í bland við létt, klassísk tónverk. Tónleikarnir verða fjórðu söfnunartónleikar Ágústu en á Menningarnótt árið 2011 safnaði hún rúmum 106.000 krónum sem runnu til UNICEF. -dhe

Mjög bragðgott glútenlaust og sykurlaust brauðmix!

15% afsláttur

 Loðdýr ar ækt ísLensk skinn bLandast Öðrum í uppboðshúsi

Íslensk framleiðsla úr innfluttum skinnum Öll þau minkaskinn sem framleidd eru á Íslandi eru flutt út og seld á uppboði í Kaupmannahöfn. Þar blandast þau öðrum skinnum í sama flokki svo uppruni þeirra er ekki rekjanlegur. Íslenskir feldskerar kaupa skinn á þessum mörkuðum svo framleiðsla úr minkaskinni hér á landi er ekki alfarið úr íslenskum skinnum.

Ö

Afslátturinn gildir út ágúst. Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára

Lyfjaval.is • sími 577 1160

ll framleiðsla á íslenskum minkaskinnum er send út á markað. Það er kannski einstaka flík hér á landi sem framleidd er úr íslensku skinni en það heyrir til undantekninga,“ segir Björn Halldórsson, stjórnarformaður Sambands íslenskra loðdýrabænda. Skinn íslenskra minkabænda eru seld í uppboðshúsi í Kaupmanannhöfn. Þar eru haldin uppboð fimm sinnum á ári og á þau mæta kaupendur hvaðanæva að úr heiminum. Fyrir uppboðin eru skinnin flokkuð eftir lit, áferð og kyni og í nokkra daga fyrir uppboð gefst kaupendum tækifæri til að skoða og meta skinnin. Eggert Jóhannsson feldskeri, notar minkaskinn af þessum markaði. „Ég nota skandinavísk skinn svo það getur verið að hluti þeirra sé íslensk skinn. Við hérna notum reyndar mikið af lambskinni og roði en þegar við notum minkaskinn er það að hluta til íslenskt og að hluta til frá öðrum löndum. Með þessu móti er hægt að kaupa vel flokkuð skinn og þá gerist það ekki að maður kaupi skinn sem passa ekki saman. „Að sögn Eggerts er skinnunum blandað saman í uppboðshúsunum svo erfitt getur verið að rekja uppruna þeirra en séu uppi sérstakar óskir um slíkt sé það gerlegt. „Þá þarf að passa upp á það frá byrjun ferlisins en við vinnslu þarf að taka öll merki af,“ segir Eggert sem reynir núna þegar verðið er svo hátt að vinna frekar úr þeim skinnum sem fyrir eru á lager. „Ég reyni að kaupa eins lítið og ég get núna því verðið er svo hátt. Íslenskir minkabændur hafa unnið vel á undanförnum árum og uppskera samkvæmt því núna. “ Í sama streng tekur Heiðar Sigurðsson, feldskeri og eigandi fyrirtækisins Feldur verkstæði. „Ég kaupi skinn á uppboðum í Danmörku og Helsinki í samstarfi við aðra HELG ARBL AÐ saman góðan slatta og feldskera. Við kaupum svo fæ ég hluta. Skinnin eru svo sútuð í sérhæfðum sútunarverksmiðjum víða um Evrópu. Verðið á íslenskum minkaskinnum er mjög hátt núna enda hefur verið vel að ræktuninni staðið hér og íslenskar aðstæður, svo sem loftslag og veðurfar, henta einstaklega vel til minkaræktunar. Sumar þjóðir eiga svartagull en minkaræktin gæti orðið okkar feldsgull." Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

Íslensk minkaskinn blandast skinnum frá öðrum löndum í uppboðshúsi í Kaupmannahöfn svo erfitt getur verið að rekja upprunann.


Síminn, Spotify og þú

Sigríður María Egilsdóttir

S N J A L L PA K K I

S N J A L L PA K K I

300

500

300 mín. | 300 SMS | 300 MB

500 mín. | 500 SMS | 500 MB

S N J A L L PA K K I

S N J A L L PA K K I

3.490 kr./mán.

1000 mín. | 1000 SMS | 1000 MB 3G aukakort í 12 mán.

Hlustaðu á tónlistina þína í símanum hvar og hvenær sem er. Þú finnur uppáhaldslögin þín á Spotify, einni stærstu tónlistarveitu í heimi.

4.990 kr./mán.

1000 1500 7.990 kr./mán.

Ræðumaður Íslands

10.990 kr./mán.

1500 mín. | 1500 SMS | 1500 MB 3G aukakort í 12 mán.

Veldu Snjallpakka sem hentar þér! Snjallpakki er frábær áskriftarleið þar sem þú færð gagnamagn, SMS og innifaldar mínútur sem gilda í farsíma og heimasíma, óháð kerfi.

Spotify Premium áskrift í 6 mánuði, að andvirði 1.590 kr./mán., fylgir öllum Snjallpökkum gegn 6 mánaða samning.


10

fréttir

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Velferðarmál TVöfalT fleiri konur á Vogi nú en árið 2009

Fordómar gagnvart drykkju kvenna Á undanförnum árum hefur áfengisneysla Íslendinga aukist og eru konur þar engin undantekning. Meiri fordómar ríkja í samfélaginu gagnvart drykkju kvenna en karla en oft eru fordómarnir mestir hjá sjúklingunum sjálfum sem þykir það ekki passa við móður- eða ömmuhlutverkið að vera skilgreind sem alkóhólisti.

Í

gegnum tíðina hafa verið meiri fordómar gagnvart drykkju kvenna og því fleira sem hamlar þeim en körlum að viðurkenna vandann og leita sér aðstoðar,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, læknir hjá SÁÁ. Ríflega tvöfalt fleiri konur voru lagðar inn á Vog í fyrra en árið 2009. Samkvæmt könnun Capacent á drykkju kvenna tímabilið 2003 til 2013 drekkur um það til tíundi hluti kvenna eitt til tvö glös af léttvíni á dag. Að sögn Valgerðar fylgir því oft mikil skömm að leita sér aðstoðar vegna áfengisneyslu og að skömmin geti verið meiri hjá konum en körlum þó það sé ekki algilt. „Oft eru þetta fullorðnar konur sem eru orðnar ömmur og finnst því ekki passa að skilgreina sig sem alkóhólista. Áfengisneysla þeirra getur valdið pirringi hjá börnum þeirra sem eru orðin fullorðin og svo eru komin barnabörn,“ segir Valgerður en bætir við að yfirleitt sé það þó þannig að fordómarnir séu mestir hjá sjúklingunum sjálfum. „Það er alltaf mikilvægt að viðurkenna vandann og tala um hann.“

Veikindi tengd neyslu

Valgerður segir fullorðnar konur sem drekka mikið oft vera mjög veikar vegna neyslunnar án þess að gera sér grein fyrir því að hún sé orsökin og missi niður vitræna getu sem aukið geti við afneitun. Slíkt feli vandann enn meira. „Þær eru oft orðnar mjög veikar í lifrinni, með magabólgur og detta og meiða sig. Margt fólk, bæði konur og karlar, er oft orðið mjög veikt þegar það leitar sér fyrst aðstoðar. „Margir okkar sjúklinga koma frá spítalanum

Um það bil

10%

40%

einfaldan gin yfir sjónvarpinu þyki það mikið. Í þeim tilfellum þar sem stór, sterkur bjór er drukkinn er áfengismagnið í honum meira en í einföldum gin. „Á tímabili var mikil umræða um að sterkir drykkir væru orsök ofdrykkju og að lausnin væri að bjóða frekar upp á léttvín en þarna er það sama á ferðinni,“ segir hún.

30%

Fyrstu merki áfengisvanda er eigin skömm

Hlutfall dagdrykkjufólks í sjúklingahópnum á Sjúkrahúsinu Vogi

20%

10%

0% 2004

2012

Valgerður Rúnarsdóttir, læknir hjá SÁÁ, segir meiri fordóma gagnvart ofdrykkju kvenna en karla og að það geti hindrað konur frá því að leita sér aðstoðar. Mynd/Hari.

eftir að hafa leitað þangað vegna afleiðinga áfengisneyslu. Fólk á að gera eitthvað í vandanum áður en það lendir á sjúkrahúsi.“

Auking á daglegri neyslu

„Áfengisvandi er stærsti fíknivandinn og veldur mestum skaða,“ segir Valgerður og bendir á að sull eða dagleg neysla áfengis hafi aukist mikið á Íslandi á síðastliðnum fimmtán

árum. Samkvæmt tölum SÁÁ fyrir síðasta ár voru þrjátíu og sjö prósent sjúklinga Vogs dagdrykkjufólk. Árið 2004 var hlutfallið sextán prósent. Áfengisneysla er almennari en áður og er bjór stór hluti af neyslunni. Valgerður tekur sem dæmi að almennt sé viðhorfið gagnvart því að fá sér einn bjór yfir sjónvarpsþætti það að slíkt sé innan marka en ef einhver fær

kvenna drekkur eitt til tvö glös af léttvíni á dag og hefur það hlutfall haldist frá árinu 2007. Samkvæmt könnun Capacent.

Valgerður segir fyrsta merki þess að um áfengisvanda sé að ræða að það hvarfli að fólki sjálfu að það drekki of mikið eða að nákomnir hafi orð á því. „Þegar maður sjálfur er óánægður með drykkjuna hjá sér er líklegt að um vanda sé að ræða. Til dæmis þegar drukknir eru þrír bjórar þegar ætlunin er að drekka einn. Þá er voða skrítið að halda sig ekki bara við einn og þá gæti verið einhver skýring sem vert er að skoða.“ Í Von, húsi SÁÁ, við Efstaleiti í Reykjavík geta aðstandendur sótt leiðbeiningar frá ráðgjöfum og segir Valgerður oft gott að tala við einhvern utanaðkomandi sem ekki er í fjölskyldunni. Bæði er hægt að mæta í Von án fyrirvara eða panta tíma. Við Efstaleiti og á Akureyri rekur SÁÁ göngudeildir og er algengt að fólk leiti sér fyrst upplýsinga og aðstoðar þar og í mörgum tilvikum er hægt að leysa vandann án þess að til innritunar á Vog þurfi að koma. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is

1,5%

kvenna drekka 3 eða fleiri á dag árið 2013.

www.volkswagen.is

Evrópu- og heimsmeistari

Velkomin í rey nsluakstur í H EKLU og hjá umboðsmönn um um land allt

Volkswagen Golf var kosinn bíll ársins í Evrópu 2013 á bílasýningunni í Genf og 66 bílablaðamenn hvaðanæva að útnefndu hann bíl ársins í heiminum á bílasýningunni í New York.

Nýr Golf kostar frá

3.540.000 kr. Golf Trendline, 1.4 TSI, beinskiptur, 122 hestöfl.

Volkswagen Golf eyðir aðeins frá 3,8 l/100 km

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði


SÉRVERSLUN

S N I S N N A M I Ð S KO T V E I BESTA VERÐ Á GÆSASKOTUM

Gerðu verðsamanburð BERETTA ES SYNTHETIC

RIO HAGLASKOT

- Góðð skot á góðuu ver verðði! ði!

26” hlaup og plastskefti. Bakslagsskipt byssa. Hörð plasttaska frá Beretta fylgir. 3 þrengingar og ólarfestingar. Láshús og hlaup er smíðað hjá Beretta á Ítalíu. Byssan er sett saman hjá Beretta á Spáni. Beretta ES er án efa einn besti kostur þegar vanda skal valið í ódýrari hálfsjálfvirkum haglabyssum. Verð aðeins 174.900,-

Rio skotin hafa verið framleidd síðan 1896. Rio skotin hafa svo sannarlega slegið í gegn meðal íslenskra skotmanna. 36 gr. rjúpnaskot aðeins 1.595 kr. pakkinn (25 skot) 42 gr. gæsaskot aðeins 1.895 kr. pakkinn (25 skot) 50 gr. magnum skot aðeins 2.395 kr. pakkinn (25 skot) 24 gr. og 28 gr leirdúfuskot með blýhöglum. 995 kr. pakkinn (25 skot)

STOEGER 2000 SYNTHETIC

PROLOGIC FELULITAFATNAÐUR

Smekkbuxur og jakki í MAX4 felumynstri. Fóðraður galli, algjörlega vatnsheldur með útöndun. Frábært verð. Settið á aðeins 36.995,-

GÆSAVÖÐLUR – GOTT ÚRVAL

Vandaðar vöðlur í felulitum. Verð aðeins frá 16.995,-

SELLIER & BELLOT HAGLASKOT

Stoeger M2000 er hálfsjálfvirk, bakslagsskipt haglabyssa með snúningsbolta. Byssan tekur öll skot upp í 3”. Skeftin eru úr plasti og hlaupið er 26”. Byssunni fylgja ólarfestingar og 5 þrengingar. Stoeger er í eigu Beretta, hönnuð á Ítalíu og framleidd í Tyrklandi. Stoeger haglabyssur eru einhverjar söluhæstu haglabyssur á Íslandi síðustu árin. Verð aðeins 92.900,-

Framleidd síðan 1825. Vinsæl og vönduð skot á góðu verði. 36 gr. rjúpnaskot aðeins 1.695 kr pakkinn (25 skot) 42,5 gr. gæsaskot aðeins 2.195 kr pakkinn (25 skot) 53 gr. geysiöflug Magnum skot. Aðeins 2.595 kr pakkinn (25 skot) 24 gr. leirdúfuskot með blýhöglum. 995 kr pakkinn (25 skot)

BERETTA ES PAKKI

GERVIGÆSIR

Þessar vinsælu sem selst hafa í gámavís í hartnær 10 ár. 12 skeljar með lausum hausum. 8 á beit, 2 í hvíld og 2 á verði. Öll festijárn fylgja með. Frábært verð. Verð aðeins 21.895,-

ESCORT SUPREME

Hálfsjálfvirk, gasskipt haglabyssa frá Hatsan í Tyrklandi. Tekur 2 3/4” og 3” skot. Góð reynsla við íslenskar aðstæður. 5 þrengingar fylgja ásamt skeftisplötum. Verð aðeins 99.900,-

Gerið verð og gæðasamanburð. Gerviálftir aðeins 3.995,Flotgæsir aðeins 2.995,-

ESCORT EXTREME

Vönduð hálfsjálfvirk, bakslagsskipt, 3“ byssa frá Beretta. 3 þrengingar, hörð taska, Dead Ringer mið og byssuskápur fyrir 5 byssur. Aðeins 199.900 fyrir allt þetta.

STOEGER 2000 PAKKI

GERVIENDUR

Vönduð hálfsjálfvirk, bakslagsskipt 3“ byssa. Benelli snúningsboltinn. 5 þrengingar, Dead Ringer mið, 100 skot og byssuskápur fyrir 5 byssur. Aðeins 124.900 fyrir allt þetta.

ÓDÝRIR BYSSUSKÁPAR

Góð hálfsjálfvirk, gasskipt 3“ byssa. 5 þrengingar og skeftishallaplötur. 100 skot, Dead Ringer mið og byssuskápur fyrir 5 byssur. Aðeins 119.900 fyrir allt þetta.

BYSSUR EINUNGIS FÁANLEGAR Í VEIÐIHORNINU SÍÐUMÚLA!

Vönduð pumpa. 3 ½“ byssa með Benelli snúningsboltanum. 5 þrengingar, Dead Ringer mið, 100 skot og byssuskápur fyrir 5 byssur. Aðeins 99.900 fyrir allt þetta.

12 stokkendur. Blandaður hópur. Steggir og kollur; stél, sofandi og vakandi. Blý,ýý, bönd og poki fylgir. Verð sem á sér ekki hliðstæðu. Verð aðeins 12.995,-

Hálfsjálfvirk, gasskiptt haglabyssa. Tekur 2 3/4” og 3” skot. Góð reynsla við íslenskar aðstæður. 5 þrengingar fylgja ásamt skeftisplötum. Plastskefti með stömum innleggjum úr gúmmí sem gefa gott grip. Verð aðeins 89.900,-

NOKKRIR FRÁBÆRIR TILBOÐSPAKKAR

ESCORT EXTREME PAKKI

Viðurkenndir góðir byssuskápar á góðu verði. 3mm stál í hliðum og hurð. Innfelldar lamir. Kólfalæsing. Læsanlegt innra hólf. Gataður í bak fyrir festingar. Skápur fyrir 5 byssur aðeins 39.995,-

STOEGER P350

Stoeger P350 er með pumpulás. Byssan tekur öll skot upp í 3 1/2”. Skeftin eru úr plasti og hlaupið er 26”. Byssunni fylgja ólarfestingar og 3 þrengingar. Stoeger er í eigu Beretta, hönnuð á Ítalíu og framleidd í Tyrklandi. Stoeger haglabyssur eru einhverjar söluhæstu haglabyssur á Íslandi síðustu árin. Verð aðeins 69.900,-

STOEGER P350 PAKKI

ESCORT FIELDHUNTER SYNTHETIC

Einföld og áreiðanleg pumpa sem hefur verið hér á markaði í nokkur ár. 26” hlaup. Plastskefti. 5 þrengingar, magasínpinni og skeftisplötur fylgja. Verð aðeins 49.900,-

ESCORT FIELDHUNTER PAKKI

Góð pumpa. 3“ byssa. 5 þrengingar og skeftishallaplötur. 100 skot, Dead Ringer mið og byssuskápur fyrir 5 byssur. Aðeins 89.900 fyrir allt þetta.

SÍ UMÚLI 8 � REYKJAVIK � SÍMI 568 8410 SÍÐ

STRANDGATA 49 � HAFNARFJÖRÐUR � SÍMI 555 6226

1998

2 0 1 3 2010

2011

T R A U S T FJ Ö L S K Y L D U F Y R I R TÆ K I Í 1 5 Á R


12

viðhorf

Helgin 23.-25. ágúst 2013

98 prósent þjóðarinnar ber ekki fullkomið traust til Alþingis

Þingmenn geta sjálfum sér um kennt

T Ert þú með brjóstsviða? Dregur úr brjóstsviða á 3 mínútum 1 • Virkar í allt að 4 tíma 2 •

Galieve Peppermint

Tuggutöflur með piparmintu bragði

Mixtúra Cool Mint 300 ml Mixtúra með Cool Mint bragði og lykt.

Tveir af hverjum hundrað Íslendingum bera fullkomið traust til Alþingis. 98 gera það því ekki. Hluti þeirra ber hins vegar „frekar mikið traust” - og samanlagt ná þessir tveir hópar fjórtán prósentum. Það er ekki hátt hlutfall. Þrír af hverjum fjórum Íslendingum, samkvæmt könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Alþingi, bera ekki traust til þingsins. En hver er skýringin á vantraustinu? Jú, mikill meirihluti þeirra sem svöruðu könnuninni kenna þingmönnunum sjálfum um. Samskiptamáti og framkoma þeirra sé þess eðlis að draga úr trausti á stofnunina sem slíkri. Þingmönnum hefur sjálfum verið tíðrætt um þann slæma sið sem skapast hefur í Sigríður Dögg orðræðu þeirra á milli. Mikið Auðunsdóttir hefur verið rætt um „íslensk sigridur@frettatiminn.is átakastjórnmál” þar sem stóryrði eru hvergi spöruð á kostnað málefnalegrar og hófstilltrar umræðu. Stjórnmálafræðingar eru sammála um að þó svo að átakahefðina megi reka langt aftur hafi persónuníð, ómálefnaleg umræða og átakagaspur færst í aukana í stjórnmálaumræðu á Íslandi síðastliðin 20 ár. Dvínandi traust á Alþingi og umræðan um átakastjórnmálin varð beinlínis til þess að nýr stjórnmálaflokkur, Björt framtíð, var stofnaður fyrir síðustu kosningar sem hafði það að meginmarkmiði að bæta íslenska stjórnmálamenningu. Sá flokkur náði hvorki fleiri né færri en sex mönnum á þing. Átakahefðin í íslenskum stjórnmálum er mjög gömul og á sér djúpar rætur í íslensku samfélagi. Íslendingar eiga litla rökræðuhefð og hafa tilhneigingu til þess að mála hlutina með einföldum táknum, farið er í manninn en ekki boltann. Vilhjálmur Árnason heimspekiprófessor hefur lýst muninum á málefnalegri og ómálefnalegri stjórnmálaumræðu þannig að í málefnalegri umræðu mætist menn í viðfangsefni eða málefni sem þeir leitast við að lýsa upp og öðlast skilning á. Komi upp ágreiningur verði hann leiddur til lykta

með röksemdum og úrlausnum. Höfuðatriðið sé að nálgast bæði málefnið og viðmælandann af sæmilegri viðrðingu því einungis þannig sé hægt að hafa það sem sannara eða réttara reynist. Andstæða málefnalegrar umræðu er hins vegar kappræða, eða umræða sem einkennist af hernaðarlist og klækjum þar sem farið er í manninn í stað þess að gera tilraun til að lýsa upp viðfangsefnið og öðlast skilning á því í ljósi röksemda. Í klækjaumræðunni skiptir meira máli hver hefur máls á einhverju, hvaðan tillagan kemur en hversu góð hún er. Í stað þess að taka hinn málefnalega punkt er farið inn í huga eða bakgrunn andstæðingsins og mál hans rakið til einhverra annarlegra áhrifa eða hagsmuna. Íslensk stjórnmálaumræða einkennist einmitt af hernaðarlist og klækjum. Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, lýsti á eftirminnilegan hátt herkænsku sinni sem hann nefndi smjörklípuaðferðina, sem felst í því að beina athyglinni frá eigin vanda með því að benda á annan verri. Hugtakið hafði Davíð frá frænku sinni fyrir vestan sem hafði þann sið að klína smá smjörklípu á heimilisköttinn þegar halda þurfti honum uppteknum um hríð. Átakahefð íslenskra stjórnmála er talin tengjast því hvernig íslenskir stjórnmálaflokkar hafa þróast. Þeir einkenndust hér áður fyrr af fyrirgreiðslupólitík þar sem málefnin eru ekki það sem raunverulega skiptir máli heldur er pólitíkin barátta um völd og áhrif sem fylgir óhjákvæmilega ákveðin hernaðarlist. Þó svo að stefnuágreiningur sé óhjákvæmilegur hluti stjórnmálaumræðunnar og stjórnmálamönnum beri að veita hverjum öðrum aðhald má klækjaumræðan ekki ganga svo langt að hún beinlínis grafi undan allri málefnalegri umræðu. Slíkt virðist nú hafa gerst – smám saman – á undanförnum áratugum. Orðaskakið og átökin sem birtist almenningi í ræðustól Alþingis hafa grafið undan nauðsynlegu trausti á þessa veigamiklu stofnun lýðræðisins. Þeir einu sem geta endurheimt traustið eru þingmennirnir sjálfir. Og þeir eiga ærið verk fyrir höndum.

Orðaskakið og átökin sem birtist almenningi í ræðustól Alþingis hafa grafið undan nauðsynlegu trausti á þessa veigamiklu stofnun lýðræðisins.

 Vik an sem Var Sauðsvartur almúginn Þið tveir eruð moldríkir og hafið aldrei þurft að hafa neitt fyrir lífinu. Svanur Már Snorrason vandar forsætisráðherra ekki kveðjurnar í pistli á Vísi.

Galieve Cool Mint mixtúra, dreifa /skammtapoki / Galieve Peppermint tuggutöflur.. Innihaldslýsing: Hver 10 ml skammtur af Galieve Cool Mint inniheldur 500 mg af natríumalgínati, 267 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 160 mg af kalsíumkarbónati. Hver tafla Galieve Peppermint inniheldur: 250 mg af natríumalgínati, 133,5 mg af natríumhýdrógenkarbónati og 80 mg af kalsíumkarbónati. Ábendingar: Meðferð við einkennum maga- og vélindabakflæðis, svo sem nábít (sýrubakflæði), brjóstsviða og meltingartruflunum (tengdum bakflæði), t.d. eftir máltíðir eða á meðgöngu. Skammtar og lyfjagjöf: Galieve Cool Mint mixtúra: Til inntöku. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: 10-20 ml (eða 1-2 skammtapokar) eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á dag). Galieve Peppermint tuggutöflur: Til inntöku, eftir að hafa verið tuggin vandlega. Fullorðnir og börn 12 ára og eldri: Tvær til fjórar töflur eftir máltíðir og þegar farið er að sofa (allt að fjórum sinnum á sólarhring). Frábendingar: Ekki má nota lyfið hjá sjúklingum með þekkt ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefnanna, eða ef grunur er um slíkt. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Galieve inniheldur natríum. Þetta þarf að hafa í huga þegar þörf er á mjög saltsnauðu fæði, t.d. í sumum tilvikum hjartabilunar og skerðingar á nýrnastarfsemi. Galieve inniheldur kalsíumkarbónat. Gæta þarf varúðar við meðferð sjúklinga með blóðkalsíumhækkun, nýrnakölkun og endurtekna nýrnasteina sem innihalda kalsíum. Verkun er hugsanlega skert hjá sjúklingum með mjög lága þéttni magasýru. Ef einkenni batna ekki eftir sjö daga, skal endurmeta klínískt ástand. Yfirleitt er ekki mælt með meðferð hjá börnum yngri en 12 ára, nema samkvæmt læknisráði. Galieve Cool Mint mixtúra/skammtapokar inniheldur metýlparahýdroxýbenzóat (E218) og própýlparahýdroxýbenzóat (E216) sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum (hugsanlega síðbúnum). Galieve Peppermint tuggutöflur má ekki gefa sjúklingum með fenýlketónmigu, þar sem þær innihalda aspartam.. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ. 1. V Strugala er. Al. The journal of international medical research, vol 38 (2010) A randomized, Controlled, Crossover trial to Investigae Times of onset of the perception of soothing and cooling by Over-the-Counter Heartburn Treatments. 2. B.Chevrel, MD. Journal of International Medical Research, vol 8 (1980) A comparative Cross-over Study on the Treatment of heartburn and Epigastric Pain; Liquid Gaviscone and MagnesiumAluminum Antacid Gel.

Kjarni málsins Virðist vera gert fyrir snjallsíma eða spjaldtölvur. Jónas Kristjánsson, ritstjóri átti í erfiðleikum með að flétta pdf formi Kjarnans, nýs fréttamiðils. Skrítnar umferðarreglur í Rússlandi Rússar fara kannski ekkert mikið eftir einhverjum umferðarreglum, nema þetta séu þeirra reglur. Knattspyrnumaðurinn Sölvi Geir Ottesen er fluttur til Rússlands og genginn til liðs við rússneska úrvalsdeildarliðið FC Ural.

Bless Siggi! Ég held að allir haft gott af því að Sigurður fari að snúa sér að öðru núna. Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir var ekki valin í þann landsliðshóp sem lék á Evrópumótinu í Svíþjóð og fékk tilkynningu þess efnis frá þjálfaranum símleiðis. Eiður Guðnason hrósar Stöð 2 Molaskrifara hefur svona á heildina litið þótt sem fréttirnar á Stöð tvö hafi heldur verið í sókn að undanförnu. Eiður Guðnason er ánægður með umfjöllun fréttastofu Stöðvar tvö um olíuleit og rannsóknir á þeim vettvangi frá Kristjáni Má Unnarssyni.

Ætli það verði ekki einhver ráð með það Við erum bara í einhverju reiðuleysi hérna, vitum ekki hvað við eigum að gera. Pétur Björnsson MR-ingur lýsti þeirri kvöl og pínu að heimför útskriftarhóps hans frá Krít seinkaði lítillega. Segir fasteignasala þiggja mútur Fasteignafélög geta tryggt sér forkaupsrétt að álitlegum íbúðum með ríflegri aukagreiðslu til fasteignasala. Ásdís Olsen háskólakennari er orðin þreytt á því að finna ekki íbúð og segir mútur líðast á fasteignamarkaði.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@ frettatiminn.is . Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


heimkaup.is

NÚ ERU

INNKAUPALISTAR GRUNNSKÓLANNA KOMNIR Á HEIMKAUP.IS Veldu þinn skóla á heimkaup.is og kláraðu dæmið á 5 mínútum

1

2 FARÐU Á HEIMKAUP.IS

3 SMELLTU Á „SKÓLAR“ Á FORSÍÐU

4 VELDU LANDSHLUTA EÐA HVERFI

5 FINNDU RÉTTAN SKÓLA

6 VELDU RÉTTAN BEKK

ÞÚ BORGAR, VIÐ SENDUM

Innkaupalistar flestra grunnskóla eru komnir inn á Heimkaup.is. Athugaðu hvort þú finnir þinn skóla hjá okkur, hakaðu svo í þinn bekk og réttu reitina og skóladótið er komið heim að dyrum. Þægilegt og áreiðanlegt. EINFALT OG ÞÆGILEGT HEIMADÆMI SEM ALLIR GETA LEYST.

Örugg vefverslun

Hagstætt verð

Hraðsending

Sendum um allt land

132119

heimkaup.is

Smáratorgi 3 / 201 Kópavogi / 550 2700

SÍA

*Sjá nánar um sendingarmöguleika og skilmála um heimsendingar á heimasíðunni, www.heimkaup.is

innan höfuðborgarsvæðisins*

ALDREI MINNA EN 500 KR.

PIPAR \ TBWA

SENDUM FRÍTT HEIM STRAX Í KVÖLD

Farðu inn á Heimkaup á Facebook, snúðu lukkuhjólinu og þú átt inneign!


14

viðhorf

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Vikan í tölum

80

5.600.000 voru meðalárstekjur íbúa í 103 Reykjavík í fyrra. Tekjuhæstu Reykvíkingarnir búa í 103.

milljónum króna hyggst athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson verja í átak til að kynna íslenska hestinn í Frakklandi á næstu árum.

Börn á Íslandi alast upp við að fara í sturtu með öðru fólki og sjá allskonar líkama.

s

Við erum allskonar

tundum hugsa ég um hvað við erum heppin hér á Íslandi að allir afklæðast og fara saman í sturtu áður en þeir fara í sund. Ég heyrði fyrir skömmu af bandarískri stúlku sem var hér í sumarleyfi og fór í sund með foreldrum sínum. Barnið var hins vegar alveg miður sín eftir sundferðina því þar hafði hún séð fullt af nöktum konum. Það er einmitt það sem mér finnst svo frábært. Börn á Íslandi alast upp við að fara í sturtu með öðru fólki og sjá alls konar líkama. Stelpur sjá ungar konur, gamlar Erla konur, óléttar konur, mjóar konur, Hlynsdóttir feitar konur, konur með lítil brjóst, erla@ konur með sigin brjóst, konur með sílíkonbrjóst, konur með æðaslit, frettatiminn.is sólbrúnar konur, konur með sóríasis, stæltar konur og konur með slit eftir meðgöngu. Við búum við þau forréttindi að sjá fullt af venjulegum líkömum í stað þess að sjá bara forsíður tímarita og íturvaxnar stúlkur í tónlistar-

myndböndum. Við eigum að vita að konur eru allskonar. Fyrr í þessari viku birti Erna Hrund Hermannsdóttir myndir af slitnum maga sínum eftir meðgöngu sonar hennar. Erna skrifar Reykjavík Fashion Journal á Trendnet.is og sagðist hún þar hafa fengið nóg af forsíðumyndum glanstímarita af nýbökuðum mæðrum á bikiníi þar sem þær eru með hinn fullkomna maga og ekki örðu af sliti. Þessar myndir gæfu konum óraunhæfar hugmyndir um hvernig magi nýbakaðra mæðra lítur út í raun. Erna fæddi 17 marka dreng eftir 41 viku meðgöngu og fékk mikil slit. „Mér finnst þau hræðileg og ég er viss um að ég sé eina konan í heiminum sem er með svona slæm slit,“ skrifar hún og veit að það er vegna óraunhæfra staðla sem haldið er að okkur sem hún er svona óánægð. Raunar bendir hún á að nýverið kom út bók erlendis þar sem mæður sátu fyrir hjá ljósmyndara og sýndu slitin sín stoltar. Erna fylltist innblæstri og ákvað að gera þetta sjálf. Nú, þremur mánuðum eftir fæðingu

sonar hennar, lét hún af því verða. Því er skemmst frá að segja að pistlinum hennar var deilt yfir 2 þúsund sinnum auk þess sem bæði DV.is og Vísir.is skrifuðu um málið og birtu líka myndirnar. Já, í nútímasamfélagi er hetjudáð að birta ljósmyndir af slitnum maga eftir barnsburð. Ein móðir skrifaði athugasemd við færslu Ernu þar sem hún sagði að ljósmyndari hafi tekið fallega ljósmynd af maganum hennar þegar hún var kasólétt og með mikil slit. Ljósmyndarinn hafi síðan ætlað að gefa fæðingardeild úti á landi myndina „en þar var neitað að taka við henni því þetta myndi hræða óléttukonurnar svo mikið því bumban væri svo illa farin,“ skrifaði hún. Þetta er auðvitað ekki í lagi. Þó að sumar konur fái lítil sem engin slitför á meðgöngu þá megum við samt ekki falla í þá gryfju að konur með slitför séu ekki fallegar. Erna ætlar að sættast við slitin sín og endar pistilinn sinn á þessum fallegu orðum: „Slitförin mín gera mig að móður.“ Fögnum fjölbreytileikanum.

Í nútímasamfélagi er hetjudáð að birta ljósmyndir af slitnum maga eftir barnsburð.

490.000 manns gætu búið á Íslandi árið 2060 samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Hagstofu Íslands. Nú búa 323.810 hér á landi.

3

tonnum af flugeldum verður skotið upp á Menningarnótt í miðbæ Reykjavíkur.

57

prósent munur var í sumum tilfellum á verði skólabóka í könnun sem ASÍ gerði.

3

tonn af ís fóru ofan í gesti á Ísdeginum mikla í Hveragerði um liðna helgi. Yfir 15 þúsund gestir sóttu bæinn heim.

 Vik an sem Var

Opin námskeið í listkennslu­ deild Listkennsludeild Listaháskólans býður uppá námskeið á meistarastigi fyrir starfandi listgreinakennara og listafólk sem vill sækja sér símenntun. námskeið á haustönn 2013 – – – – –

Listir og sjálfbærni Rödd - spuni- tjáning Skapandi skrif Rafmögnuð tónlist Listkennsla nemenda með sérþarfir

– Námsefnisgerð – Fræðsla fullorðinna – Skapandi leiðir í píanókennslu – Bókagerð – Myndrænt leikhús/ hlutaleikhús

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, og umsóknareyðublað er að finna á lhi.is

Lífið er gott Skúli Mogensen athafnamaður svaraði spurningu blaðamanns DV um samband hans og sjónvarpskonunnar Friðriku Hjördísar Geirsdóttur. Rangar spurningar á röngum tíma Þetta viðtal á að vera um peningastefnuna. Á kynningarfundi um vaxtaákvörðun Seðlabankans í vikunni fékk Arnór Sighvatsson aðstoðar seðlabankastjóri spurningar um símtal Davíðs Oddssonar og Geirs Haarde frá 6. október 2008, þar sem ákvörðun um neyðarlán til Kaupþings var tekin. Velkominn til samtímans! Það er móðgun við Íslandssöguna og alveg sérstaklega við Vestmannaeyinga sem minnast hryllingsins 16. til 18. júlí 1627, þegar allt líf á staðnum var lagt í rúst, hátt í 250 teknir fastir og tugir drepnir. Borgarstjórinn fyrrverandi, Ólafur F. Magnússon, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri byggingu mosku í Reykjavík og setur hana í samhengi við Tyrkjaránið. Og var vart á bætandi Þegar það kemur hins vegar að ímynd vörumerkis, trausts og annara þátta sem þeir eru að mínu mati að vanmeta, þá mun þetta hafa mjög slæm áhrif til lengri tíma. Jakob Ómarsson er ósáttur við framsetningu 365-miðla á tilboði á áskrift að enska boltanum og nettengingu.


frítt í á höfuðborgarsvæðinu

24

Akstur hefst upp úr kl. 7:30. Gestir Menningarnætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima eða við stærri bílastæði utan miðbæjarins og nýta sér ókeypis ferðir með Strætó. Afar skynsamlegt er að leggja bílnum þar sem eru stór og rúmgóð stæði, svo sem við skóla, stóra vinnustaði eða íþróttamannvirki.

Á Menningarnótt verður stór hluti miðbæjarins lokaður fyrir umferð og því verður akstursleiðum Strætó breytt. Strætó mun aka allan daginn og um kvöldið að og frá Hlemmi og BSÍ. Allar leiðir sem aka venjulega um miðbæinn munu stöðva framan við BSÍ, á Gömlu Hringbrautinni.

Leiðakerfi höfuðborgarsvæðisins óvirkt eftir kl. 22:30 Hefðbundið leiðakerfi Strætó verður gert óvirkt kl. 22:30 á Menningarnótt. Þá verður öll áhersla lögð á að flytja gesti heim úr miðbænum og verða allir strætisvagnar settir í það verkefni. Síðustu ferðir verða eknar frá BSÍ og Hlemmi að lokinni flugeldasýningu kl. 00:30.

Nánari upplýsingar um akstur Strætó á Menningarnótt færðu á strætó.is Þar eru t.d. kort, afstöðumyndir sem sýna hvar vögnum verður lagt og nýjar akstursleiðir sem sjá um að tæma miðbæinn.


16

viðtal

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Íslendingar eru hross Hestar hafa verið örlagavaldar í lífi hjónanna Benedikts Erlingssonar og Charlotte Böving en áhugi hennar á íslenska hestinum varð til þess að hún fór til Íslands fyrir sautján árum í tíu daga hestaferð og heillaðist af landinu og kynntist svo eiginmanninum í næstu Íslandsferð. Um næstu helgi verður fyrsta kvikmynd Benedikts í fullri lengd, Hross í oss, frumsýnd og leikur Charlotte eitt aðalhlutverkanna.

Árið 2004 áttum við Charlotte alvarlegt samtal um drauma okkar og væntingar í kirkjugarði í Valby í Kaupmannahöfn og ég komst að því að ef ég gerði ekki þessa kvikmynd myndi ég sjá eftir því allt mitt líf.


viðtal 17

Helgin 23.-25. ágúst 2013

H

Litavalið var líka svo smekklegt árið 1985 og þetta er tíminn áður en goritexið og flísið kom og þessi buff höfuðföt í neonlitum.

Við þurfum í það minnsta ekki að hafa áhyggjur af því að hafa verið of kynþokkafull í fötunum frá 1985,“ segir hún og brosir. Benedikt bætir við að einhver gylltur ljómi sé yfir tímabilinu 1985 til 1990. Þá hafi hann verið ungur drengur að kynnast hestamennskunni og er sögusvið myndarinnar fantasía inn í þann heim. „Á þessum tíma var til eitthvað sem var kallað Kodak Golden Moment. Þá tók maður Kodak myndir og á þeim voru fjallstopparnir svo gylltir og fallegir. Reyndar var ömurlegt veður allan þennan áratug en ég hafði engan samanburð á þeim tíma,” segir hann.

Margra ára undirbúningur

Benedikt ólst upp í miðbæ Reykjavíkur en Charlotte í Árósum í Danmörku. Í æsku hafði hún mikinn áhuga á hestum en datt af baki og hætti þá hestaiðkuninni um tíma. Nokkrum árum síðar, þegar hún var orðin leikkona, byrjaði hún aftur að stunda hestamennskuna og kynntist þá íslenska hestinum hjá gamalli konu í þorpi, nálægu Árósum. „Svo fór ég til Íslands í fyrsta sinn árið 1996 í tíu daga hestaferð með Eldhestum. Ég varð svo hrifin af landinu að ég ákvað að kom aftur. Þá skoðaði ég leikhús og var stödd á Kaffi list í hópi nokkurra leikara, meðal annarra Steins Ármanns,

Hilmis Snæs og Steinunnar Ólínu, þegar ég hitti Benedikt fyrst.“ Um það leyti er þau Benedikt og Charlotte kynntust var hann að byrja að skrifa fyrsta handritið að Hrossum í oss. „Þá bjó ég í íbúð Friðriks bróður míns og þangað bauð ég Charlotte eftir kvöldið á Kaffi list,“ segir hann. „En það sko gerðist ekkert þá,“ skýtur Charlotte inn í og hlær. Benedikt hafði alltaf hugsað sér að gera kvikmynd um hesta og fólk og sá jafnvel fyrir sér að myndin yrði stuttmynda þríleikur en eftir að hafa gert tvær stuttmyndir komst Framhald á næstu opnu

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 3 - 2 2 1 7

ross í oss fjallar um fólk sem girnist hvort annað og hesta sem girnast hvorn annan og dauðans óvissa tíma og örlögin sem fléttast þarna á milli,“ segir Benedikt Erlingsson, leikari og leikstjóri, um fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd sem frumsýnd verður um næstu helgi. Sögusvið myndarinnar er dalur í íslenskri sveit árið 1985. Charlotte Böving, eiginkona Benedikts, leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni og segir hún myndmálið fá njóta sín vel og ekki mikið um langar samræður. „Ég segi nú ekki mikið í myndinni,“ segir Charlotte. „Jú, jú, þú segir „sælt veri fólkið“ og „ég er vel ríðandi“ og svo í lok myndarinnar „komdu og farðu úr,“ segir Benedikt sannfærandi. Blaðamaður hitti þau hjónin einn góðviðrisdag vikunni í og ræddi við þau um kvikmyndina sem verið hefur draumur Benedikts að gera í nær tvo áratugi. Kvikmyndin Hross er oss er innansveitarkróníka sem í grunninn fjallar um mann sem elskar konu sem er nýorðin ekkja. Maðurinn elskar líka merina sína sem hann er mjög stoltur af. „Á hverjum sunnudegi ríður hann um sveitina og menn dást að honum. Þennan sunnudag, sem myndin gerist, stendur mikið til því ekkjan hefur boðið honum í heimsókn og hann mætir í sínu fínasta pússi á fínu merinni og sveitin fylgist með og það glampar víða á kíki en það eru fleiri ástfangnir en þau tvö,“ segir Benedikt leyndardómsfullur á svip. Í Hrossum í oss fléttast örlagasögur manna og hesta saman. Form myndarinnar er því líkt og kvikmyndanna Magnolia og Shortcuts og segir Benedikt það fela í sér að aðal sögupersóna myndarinnar sé samfélagið eða sveitin sem heild. Hestar leika stór hlutverk í myndinni og fjórir fyrstu leikararnir á kreditlistanum eru þau Ingvar E. Sigurðsson, Gammur frá Hemlu, Charlotte Böving og Myrra frá Vindheimum. Þegar viðtalið var tekið voru aðstandendur myndarinnar að leggja lokahönd á hljóðvinnslu en mikið er um hófadynki og náttúruhljóð. Benedikt og Charlotte segja myndina lofa mjög góðu eftir að hafa séð hana án fullkomins hljóðs. „Hún minnir mig á konfektkassa frá Nóa og Síríus. Svona fallega landslagsmynd, til dæmis af Eiríksjökli og blóðberg í forgrunni og svona hvítur jökulskalli og blár himinn,“ segir Benedikt. „Nei, er hún ekki meira eins og konfektkassi frá Anton Berg,“ segir Charlotte sem greinilega er hrifnari af danska konfektinu.

Níundi áratugurinn var góður

Benedikt segist hafa verið upp á sitt besta árið 1985 og því gerist myndin þá. „Fólk var líka í svo fallegum fötum á þeim tíma og reið ekki með hjálma eins og í dag. Litavalið var líka svo smekklegt og þetta er tíminn áður en goritexið og flísið kom og þessi buff höfuðföt í neonlitum. Það er engin sveitarómantík eftir lengur þegar fólk klæðir sig eins og það gerir nútildags,“ segir hann. Charlotte er ósammála og segir leikbúning sinn í myndinni hafa verið allt annað en kynþokkafullan. „Það er stundum sagt að leikarar verði að vera kynþokkafullir til að fá aftur hlutverk.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.


18

viðtal

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Charlotte og Benedikt með tvíburadætrunum Brynju og Freyju úti í garðinum sínum í Vesturbænum. Charlotte er frá Danmörku og hefur garðurinn yfir sér danskt yfirbragð með rósum og ávaxtatrjám. Ljósmyndir/Hari.

hann að þeirri niðurstöðu að það væri ekki ómaksins vert og að efnið kallaði á heils-kvölds-kvikmynd. Því lét hann slag standa og vann að því að láta drauminn um innansveitarkróníku á hvíta tjaldinu rætast. „Árið 2004 áttum við Charlotte alvarlegt samtal um drauma okkar og væntingar í kirkjugarði í Valby í Kaupmannahöfn og ég komst að því að ef ég gerði ekki þessa kvikmynd myndi ég sjá eftir því allt mitt líf.“

Með húmorinn að vopni

Charlotte segir Hross í oss mjög íslenska mynd og minna sig svolítið á skáldsöguna Sjálfstætt fólk. „Þegar ég las Sjálfstætt fólk í fyrsta sinn skildi ég svona grunninn í Íslendingum. Myndin er samt miklu skemmtilegri en Sjálfstætt fólk,“ segir hún og

Benedikt skýtur inn í að hann svitni við að heyra þetta. „Benedikt hefur svo beittan húmor og tekst að komast nálægt íslensku þjóðarsálinni með kaldhæðni og þannig skemmta fólki. Íslendingar eru svolítið frumstæðir og það er ekki alltaf gott. Eins og til dæmis hann Bjartur í Sumarhúsum. Hann missti allt sitt og áttaði sig ekki á því hvað hann elskaði fyrr en hann var búinn að missa það,“ segir Charlotte. „Já, Íslendingar eru náttúrlega hross. Það er niðurstaðan,“ segir Benedikt. Hann segir jafnframt að hann gæti aldrei gert dramatískt leikverk né kvikmynd án húmors. „Það er eitthvað í mér sem sögumanni sem segir að ég verði alltaf að skemmta sjálfum mér um leið og ég segi sorglega sögu.“

Tileinkar myndina minningu móður sinnar

Við tökur myndarinnar vissi Benedikt að hann þyrfti á öllu sínu að halda og líka landvættunum og bað Pál á Húsafelli því að koma á tökustað og spila á steinhörpuna sína. „Þar hélt ég smá bæn og hét á landvættina að vera með okkur í liði og líka á heilaga Sesselju sem er gamall dýrlingur á Húsafelli. Það varð heldur betur raunin. Við Friðrik Þór, framleiðandi myndarinnar, erum báðir miklir spiritistar og segir hann að móðir mín hafi vakað yfir gerð myndarinnar.“ Þar á Benedikt móður sína, Brynju Benediktsdóttur leikstjóra, sem lést árið 2008. „Eitt af hennar síðustu verkum var að hjálpa mér við handritsgerð og fjármögnun myndarinnar.“ Benedikt tileinkar myndina

Hross í oss er fyrst og fremst gerð fyrir fólkið mitt, þennan ættbálk sem við köllum Íslendinga.

minningu móður sinnar. „Mamma var fyrsta Brynjan af miklu Brynjukyni en hún var skírð eftir kú í fjósinu á Norðurfossi, undir Reynisfjalli. Sjálf átti hún meri þegar hún var ung kona á Laugarvatni og undan þeirri meri kom mikið Brynjukyn.“ Benedikt gaf sínum fyrsta hesti nafnið Brynja en lét hana í skiptum fyrir aðra sem fékk nafnið Róshildur í höfuðið á ömmu hans. Benedikt á þá meri enn og er hún nú orðin þrjátíu og tveggja vetra. „Til allrar hamingju var kvikmyndin tekin upp síðasta sumar en ekki í ár, svona vegna veðursins,“ segir Charlotte en veðurguðirnir léku stórt hlutverk við gerð myndarinnar og leystu það af hendi með stakri prýði. „Það var alltaf fullkomið veður. Þegar

DYNAMO REYKJAVÍK

Sensodyne fyrir viðkvæmar tennur ETRI NÝ OG B N! U HÖNN

Prófaðu Sensodyne vörurnar og finndu muninn.

TANN B TANN URSTAR O K VIÐKV REM FYRI G R ÆM S VÆÐI


viðtal 19

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Leikararnir og leikstjórarnir Benedikt og Charlotte búa í Vesturbæ Reykjavíkur og eiga þrjár dætur, Önnu Róshildi fjórtán ára og tvíburana Brynju Maju og Freyju Mariönnu, fimm ára. Þau eiga hesta þótt minna hafi farið fyrir hestamennskunni eftir að tvíburarnir komu í heiminn. Í gegnum tíðina hafa þau bæði búið í Danmörku og á Íslandi en hafa nú átt langt tímabil á Íslandi og segir Benedikt mikilvægt að festa rætur og ákveða hvar skuli búa og að Charlotte hafi verið ótrúlega dugleg og fest margar djúpar rætur á Íslandi og sé orðin stór á sínu sviði. við þurftum rigningu kom rigning og þegar við þurftum storm fengum við storm.“ Í lok tökutímabilsins, síðasta haust, var ætlunin að taka upp í Skagafirði og sundríða í firðinum. „Þá skall á þetta fræga óveður á Norðurlandi og við áttum fjóra mikilvæga daga eftir. Þá kom akkúrat gott veður í þrjá daga og við nýttum þá vel og kláruðum tökur á hádegi síðasta daginn og eftir það var vont veður það sem eftir lifði ársins,“ segir Benedikt. Algjört skilyrði var að leikarar myndarinnar væru vel reiðfærir og réði það öllu við val þeirra. „Það vill svo til að reiðfærir íslenskir leikarar eru einnig góðir leikarar. Það er auðvitað hesturinn sem jarðbindur þá og ég held að ég geti sagt um þennan hóp að þetta séu vinir mínir. Æskuvinur minn, hann Hilmir Snær, er reyndar ekki í myndinni og hann er samt einn af þeim reiðfærustu á Íslandi. Mér finnst eins og ég þurfi að afsaka það en ástæðan er auðvitað sú að hann var upptekinn á þessum tíma og ég var bara ekki nógu fljótur að negla hann.“ Að sögn Benedikts hafði Baltasar Kormákur meira að segja samþykkt leika í myndinni á tímabili en svo var hann upptekinn við annað eins og þeir reyndar vissu báðir að yrði líklegt en Benedikt fékk að flagga nafninu hans á Cannes og var það honum mikill stuðningur. „Það er ekki átakalaust að koma kvikmynd á koppinn og sérstaklega fyrstu mynd leikstjóra. Það eru allir hræddir í þessum bransa sem öðrum. Það þarf því hugrakkan framleiðanda sem eitthvað undir sér og hann fann ég í Friðriki Þór. Þetta hefur verið ákaflega lærdómsrík vegferð og Friðrik hefur verið mér svona eins og prófessor Dumbledore, svo ég vísi nú í heimsbókmenntirnar.“ Benedikt segir myndina ekki verið mögulega nema vegna fjárfestanna. ,,Fólk lagði fé sitt í myndina og hafði trú á henni og er því ljósmæður hennar.” Leikararnir lögðu sig margir hverjir í hættu við tökur á myndinni og reyndi mjög á reiðkunnáttu þeirra. Charlotte var einu sinni kastað af baki og segist hún einfaldlega hafa vonast til þess á hverjum degi og komast á lífi heim til barnanna sinna. „Myndin gerist árið 1985 þegar ekki var riðið út með hjálma,“ segir hún. Benedikt bætir við að fleiri hafi verið í lífshættu og að Steinn Ármann hafi riðið á hesti þrjú hundruð metra út í sjó. „Alltaf þegar við tókum upp atriði með hestunum vorum við með dýralækni á staðnum því við vildum ekki meiða dýrin en engum datt í hug að vera með lækni fyrir leikarana,“ segir Benedikt.

Líkt því að fá áheyrn Noregskonungs

Nýlega var tilkynnt að Hross í oss hefði verið valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í San Sebastian í lok september og keppir myndin í flokki verka nýrra leikstjóra um Kutxa-New Directors verðlaunin að upphæð 50.000 evrur eða tæplega átta milljónir íslenskra króna. Aðstandendum myndarinnar var einnig boðin þátttaka á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en þurftu að taka þá erfiðu ákvörðun að hafna boðinu því báðar hátíðirnar gera þá kröfu að kvikmyndir séu heimsfrumsýndar hjá þeim. Benedikt tekur áhuganum að utan með rósemi og segir

Íslendinga eiga það sameiginlegt með öðrum þjóðum að mikilvægt sé að upphefðin komi að utan. „Það er gömul saga á Íslandi frá landnámi til okkar daga. Við þurfum að skreyta okkur með upphefð að utan. Í þessu samhengi má segja að ég hafi fengið áheyrn hjá Noregskonungi en hvort ég verði gerður að hirðmanni verður tíminn að leiða í ljós.“ Benedikt telur að Íslendingar ættu að hugsa meira um að segja hver öðrum sögur. „Það er menningin, að mennska hvort annað með því að segja sögur.“ Að mati Charlotte er kvikmyndin Hross í oss bæði „lókal og glóbal“ í senn og með skírskotun til manneskjunnar og gæti því höfðað til

áhorfenda víða um heim. Þó myndinni hafi verið boðið á kvikmyndahátíðir erlendis eru þau hjónin spenntust að sjá viðtökur Íslendinga. „Ég er populisti og vil vera vinsæll og að fólk sjái verkin mín og hafi gaman að þeim. Ef mér tekst það ekki hefur mér mistekist. Það er alveg sama hvaða dóma verkin fá frá hinum útvöldu. Ég er hluti af þessum ættbálk og á sæti hérna við þetta bál. Hross í oss er fyrst og fremst gerð fyrir fólkið mitt, þennan ættbálk sem við köllum Íslendinga. Heimurinn er auðvitað velkominn og má gjarnan fá sér sæti.“ Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is

Norræna

Þakkar frábærar viðtökur í sumar

Næstu brottfarir frá Seyðisfirði

22. ágúst: UPPSELT 28. ágúst: nokkur pláss laus September og október: laust Norræna siglir vikulega frá Seyðisfirði til og með 23. október

Danmörk með bílinn. . . . . frá kr.

55.200 netverð

Færeyjar með bílinn. . . . . frá kr.

27.990 netverð

Innifalið í verði: 1 fullorðinn ásamt fólksbíl, gist um borð í fjögurra manna kynjaskiptum klefa án glugga. Með Norrænu fram og til baka frá Íslandi.

Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík Sími: 570-8600 · info@smyril-line.is

Pakkatilboð til Færeyja með bílinn og hóteli í 4 nætur 18. september Gistihúsið Gjógv . . . kr.

59.900 á mann

25. september Hótel Færeyjar. . . . . kr.

69.900 á mann

Miðað við 2 fullorðna. Ferð með Norrænu fram og til baka með bílinn (hefðbundinn fólksbíl), gist um borð í tveggja manna klefa án glugga. Gisting í 4 nætur á Gjógv eða Hótel Færeyjum með morgunmat.

Bókaðu núna á www.smyrilline.is 570-8600 / 472-1111

Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfjörður Sími: 472-1111 · austfar@smyril-line.is


20

viðtal

Helgin 23.-25. ágúst 2013

„Hugmyndin sjálf kom bara úr heiðskíru lofti fyrir löngu, ég vaknaði einn morguninn og ákvað þann daginn ætlaði ég að prófa að taka myndir hlið við hlið, sía þær í photoshop, rauðar og bláar og athuga hvort að ég gæti búið til þrívíddarmyndir. Ég gerði það og það kom mjög vel út,“ segir frumkvöðullinn Íris Ólafsdóttir.

Einstök Ævintýraferð

Ljósmynd/Hari

Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. hin þekkta píramída Tulum, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Við tökum svo nokkra daga á lúxus hóteli við Karabíska hafið þar sem allt er innifalið

Verð á mann í tveggja manna herbergi . Kr. 464.329,Innifalið: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri www.transatlantic.is

Sterkari upplifun að skoða þrívíddarmyndir Íris Ólafsdóttir rafmagnsverkfræðingur hefur hannað aðferð til að taka þrívíddarmyndir með venjulegum myndavélum. Hún segir ótrúlega gaman að skoða þrívíddarmyndir af fjölskyldumeðlimum, jafnvel skemmtilegra en að skoða geimverur í þrívídd.

Í

ris Ólafsdóttir rafmagnsverkfræðingur stofneiga SLR myndavél og hafa áhuga á þrívídd. Segir aði fyrirtækið Kula Inventions Ltd en Íris hefur hún að undirtektir hafi verið góðar hjá öllum þeim fundið leið til þess að gera fólki kleift að taka sem hafa áhuga á ljósmyndun og hafa prófað vöruna. þrívíddarmyndir á stórar myndavélar með einföldum „Margt er varðar markhópinn mun reyndar koma í hætti. Til þess hefur hún hannað tæki sem heitir Kula ljós á næstunni þegar við kynnum verkefnið á frumDeeper og hægt er að festa á svokallaðar SLR myndakvöðlasíðunni Karolinafund.com. Það munum við vélar og taka þrívíddarmyndir sem og þrívíddarmynd- gera til þess að fá fjármagn fyrir fyrstu framleiðsluna skeið. á vörunni Kulu Deeper,“ segir Íris. „Hugmyndin sjálf kom bara úr heiðskíru lofti fyrir Íris telur það góða aðferð til að kanna áhugann á löngu, ég vaknaði einn morguninn og ákvað að þann vörunni áður en farið verði í framleiðslu. „Það sem er daginn ætlaði ég að prófa að taka myndir hlið við hlið, svo skemmtilegt við Kula Deeper er að fólk mun geta sía þær í photoshop, rauðar og bláar og athuga hvort notað myndavélina sína til að taka þrívíddarmyndir og að ég gæti búið til þrívíddarmyndir. Ég gerði það og mun geta skipt auðveldlega í venjulega myndatöku,“ það kom mjög vel út,“ segir Íris. og segir Íris þann kost mun ódýrari en að kaupa sérÍris segir upplifunina við að skoða þrívíddarmyndir staka þrívíddarmyndavél. mun sterkari en við að skoða venjulegar ljósmyndir. Íslensk framleiðsla „Þegar ég byrjaði að vinna að þessu verkefni tók ég þrívíddarmyndir af stelpunni minni og í dag finnst Íris segir að partarnir í Kulu Deeper verði keyptir ermér ennþá ótrúlega gaman að skoða þær. Það er lendis en varan sjálf verði sett saman á Íslandi. „Speglerfitt að skýra út upplifunina þegar maður hefur arnir og tækin eru frá Evrópu sem og öðrum löndum aðeins aðgang að tvívíðum miðlum. Ég vonast til þess en verða sett saman og pakkað á Íslandi þannig að hér að fólk átti sig á því hversu skemmtilegt það er að er um að ræða íslenska framleiðslu samkvæmt skileiga þrívíddarmyndir af vinum og fjölskyldu. Jafngreiningunni.“ Kula Deeper mun vera til sölu á vefvel skemmtilegra en að skoða einhverjar síðu fyrirtækisins kula3d.com ef og þegar geimverur í þrívídd,“ segir Íris og hlær. nægileg fjármögnun á framleiðslunni fæst. Íris segir að þrívíddarmiðlarnir eigi Hjá Kulu Inventions starfa tveir aðrir eftir að batna og það geti verið ástæða fastráðnir starfsmenn, einn grafískur þess að fólk sé ekki tilbúið til að kaupa hönnuður úr Listaháskólanum og innandýrar þrívíddargræjur. Vöruna sína mun hússarkitekt sem hefur einnig lært hún kynna á frumkvöðlasíðunni Karolinamargmiðlun. Sumarstarfsmaðurinn hjá fund.com á þriðjudaginn í næstu viku. fyrirtækinu nemur stærðfræði og hugÍris hóf nám í rafmagnsverkfræði búnaðarverkfræði við Háskóla Íslands en heima á Íslandi en lauk meistarnámi sínu hann hefur nú þegar komið að hönnun hugNúna er í Danmörku. „Ég ætlaði ekki að klára rafbúnaðarins sem þarf við tölvuvinnsluna úr komið að því KuluDeeper. magnsverkfræði, ætlaði bara að klára eitt ár og fara svo í listaháskóla. Ég stóð mig Íris segir það mikla viðurkenningu að að berjast ekki svakalega vel á fyrsta árinu, það var hafa fengið styrk frá Tækniþróunarsjóði. aðallega gaman en svo ákvað ég að klára „Umsóknir fara í gegnum mikla síu. Mjög fyrir því masterinn,“ segir Íris. hæft fólk situr í matsnefnd, fer yfir verkEftir að hún lauk námi starfaði Íris hjá efnin og tekur ákvörðun um styrkina. að koma dönsku nýsköpunarfyrirtæki og vann að Það hefur verið mjög mikil hvatning fyrir ýmsum spennandi rannsóknum. Fyrirmig að fá styrki og getað lokið við þróun vörunni út tækið þurfti að hætta rekstri og þá missti vörunnar,“ segir Íris. og sannfæra Íris vinnuna. Á meðan hún var í 50% starfi „Það er frábært að síðasta ríkisstjórn hjá danska fyrirtækinu hafði hún verið hafi ákveðið að tveir milljarðar af veiðiaðra um að velta fyrir sér einföldu speglakerfi í gjaldinu skyldu renna til Rannsóknarsjóðs tengslum við þrívíddarmyndatöku og sótti Tækniþróunarsjóðs. Það er ástæðan ágæti hennar. og um forverkefnisstyrk hjá Tækniþróunarfyrir því að styrkirnir hafa verið hærri og sjóði. Vildi hún kanna hvort hægt væri að veglegri sem mun skipta verulega miklu framkvæma þá hugmynd að varpa tveim máli fyrir nýsköpun í landinu,“ segir Íris. sjónarhornum inn í eina linsu. Útkoman úr verkefninu Íris segir að hún hafi aldrei efast um það sem hún reyndist vera mjög góð og hefur Íris síðan fengið fleiri var að vinna að. „Þetta er búið að vera mitt verkefni styrki hjá Tækniþróunarsjóði sem og aðra styrki og og núna þegar það fer að líta dagsins ljós getur verið náð að þróa vöruna að fullu. að einhver fari að gagnrýna það sem ég hef verið að „Fyrst var ég bara ein en margir hafa komið að gera,“ segir Íris. „Þróunarferlinu er nú lokið sem verkefninu með einum eða öðrum hætti. Árið 2011 hefur verið unnið í mjög vernduðu umhverfi. Núna er stofnaði ég Kulu Inventions og það hefur verið rekið á komið að því að berjast fyrir því að koma vörunni út styrkjum,“ segir Íris. og sannfæra aðra um ágæti hennar,“ segir Íris.

Mjög stór markhópur

Íris segir að markhópur hennar séu allir þeir sem

María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is


Drekatré

ur Indíánafjöð

1.69

4.99

2.9900kr

1.1900kr 1.49

Friðarlilja

Krýsi

Ástareldur

2.99

999

1.9900kr

1.4490kr 1.99

699 kr

A A ÐE F IN Ú R S VA B R LI O N T U

1.2900kr

Flöskulilja

POTTAPLöNTU

ÚTSALA ERIKA

SÝPRIS IS

Orkidea

1.5900kr

CALLUNA

1 stk.

COLUMNAR

2 stk.

1.99

599kr

999kr

PLöNTUM SALA Á GAKARÐÐMA RÝMINGAKARDA GN GAR TAKMAR LO

ÁVAXTATRÉ OG RUNNAR

FJöLÆRAR PLöNTUR

70%

GARÐRÓSIR

70%

70%

afsláttur

afsláttur

afsláttur

FERSKUR Blómavali Skútuvogi

Ókeypis fyrirlestur Benedikta og Matti Osvald verða með fyrirlestur í Heilsutoginu þriðjudaginn 3. september kl. 17:30 - 19:00.

FöSTUDAGUR

7 Rósir

999

kr.

Benedikta segir okkur hvernig við getum gert lífið að ævintýri og látið drauma okkar rætast. Matti Osvald mun skoða hin einföldu lykilatriði þegar kemur að heilbrigðum lífstíl og hvort markþjálfun geti hjálpað þér með heilsumarkmiðin.

BENEDIKTA JÓNSDÓTTIR

sölustjóri og heilsuráðgjafi Heilsutorgsins

Allir velkomnir. Tryggðu þér sæti í tíma, skráning fer fram í Heilsutorginu Skútuvogi!

Skútuvogur - Grafarholt - Hafnarfjörður - Akureyri - Egilsstaðir Vestmannaeyjar - Akranes - Ísafjörður - Selfoss - Reykjanesbær


22

líkamsrækt

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Karlmennskan er ekkert grín Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is

Mjúki maðurinn er dauður og nú skal karlmennskan ein ríkja. Þá er hvorki verið að tala um karlrembur, riddaramennsku eða getuna til þess að horfa á Armageddon án þess að gráta. Heldur getuna til þess að opna krukkur án þess að hleypa lofti undir lokið. Við erum að tala um líkamlegan styrk. Karlmennsku!

H

ingað til hefur það tíðkast að spyrja menn hvað þeir taka í bekk til að flokka sauðina frá höfrunum en það er ekki alltaf besta leiðin. Því sú æfing styrkir aðallega brjóstkassann og það þarf að vera ansi harður til að opna Ora-rauðkál með kassanum. Nei, við erum að tala um þrjár æfingar sem allar snúa að því að lyfta eigin líkamsþyngd; upphífingar, dýfur og armbeygjur eru þær æfingar sem þarf að ná tökum á til að geta talist karlmaður. Hnébeygjur með þung lóð á öxlunum sitja svo í fjórða sætinu. En það er önnur saga.

Dýfur

Til að teljast karlmannlegur þarf að taka að lágmarki 10 góðar dýfur. Þær þjálfa þríhöfðann sem er mjög mikilvægur þegar þarf að opna krukkur með mjög föstu loki. Svona á að fara að: Hífa sig upp þannig að líkaminn sé beinn upp frá gólfinu. Bannað að halla fram því þá er verið að æfa brjóstvöðvann meira en þríhöfðann. Dýfa svo niður hægt og rólega þangað til axlirnar síga aðeins niður fyrir olnbogana. Hífa svo upp aftur og þá er komin ein dýfa. Gott að krossa ökklunum fyrir gott jafnvægi. Þegar karlmennskulágmarkinu er náð er um að gera að reyna við ofurkarlmennskuna og hengja lóð í þar til gert belti og dýfa. Aðrir í salnum munu líta í gaupnir sér og ganga jafnvel fljótlega til búningsherbergja.

Upphífingar

latissimus dorsi. Á karlmennsku heita hins vegar latsar og það þarf að virkja þá í upphífingunum. Svona á að fara að: Hanga úr stöng með sæmilega vítt grip. Ekki læsa olnbogunum alveg en svona eins nálægt því og hægt er. Hífa líkamann svo upp með fyrrnefndum bakvöðvum. Kannski með smá hjálp frá tvíhöfðanum. Sem þekkjast betur undir karlmennskuheitinu: byssur. Hakan á að ná upp fyrir stöngina. Um leið og það þarf að rykkja líkamanum til þess er kominn tími til að hætta og reyna aftur á morgun.

Þessi æfing er sú allra karlmannlegasta. Hún skapar líka gott grip sem er nauðsynlegt þegar opna á krukkur. Til að byrja með munu margir ströggla við að gera eina almennilega upphífingu en með æfingu og réttu tökunum kemur þetta. Aftur er lágmarkið 10 endurtekningar. Til að upphífingin sé sem karlmannlegust þurfa lófarnir að snúa frá líkamanum á stönginni. Snúi þeir að er um upptog að ræða. Það mikilvægasta er að nota bakvöðvana sem heita á latnesku

FRUMSYNING

19. okt.

2013

synt i eldborg i horpu Hanna dóra Sturludóttir · Sesselja Kristjánsdóttir Kolbeinn Jón Ketilsson · garðar Thór Cortes Hrólfur Sæmundsson · Kristján Jóhannesson Hallveig rúnarsdóttir · Þóra einarsdóttir Bjarni Thor Kristinsson · Viðar gunnarsson Lilja guðmundsdóttir · Valgerður guðnadóttir Snorri wium · Ágúst Ólafsson · Jóhann Kristinsson Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar Hljómsveitarstjóri: guðmundur Óli gunnarsson · Leikstjóri: Jamie Hayes Leikmynd: will Bowen · Lýsing: Björn Bergsteinn guðmundsson Búningar: Helga i. Stefánsdóttir

eftir

georgeS bizet Sýningardagar: Frumsýning: 19. 10. 2013 2. sýning: 25. 10. 2013 3. sýning: 2. 11. 2013

4. sýning: 10. 11. 2013 5. sýning: 16. 11. 2013 6. sýning: 23. 11. 2013 www.opera.iS

Armbeygjur

Armbeygjur og -réttur eru náttúrlega elsta og besta æfingin sem hægt er að gera. Það eru líka til ótal afbrigði. Það er hægt að hafa vítt grip, þröngt grip, olnbogarnir geta verið samsíða eða vísað aðeins út. Klapparmbeygjur eru góðar og Spidermann á meira að segja sína eigin beygju. Sem sagt ótal útgáfur. Það þykir þó ekki karlmannlegt að gera armbeygjur á hnjánum. Svo það sé á hreinu. Til þess að vera flokkaður með mestu karlmennum þarf að geta tekið góðar 30 armbeygjur í beit. Þegar þær svo fara yfir 40 er komið yfir í ofurflokk með þyngdum dýfum. Svona er best að gera hefðbundna karlmennskubeygju: Byrja í plankastöðu með líkamann alveg beinan frá öxlum niður í ökkla. Hendurnar eru aðeins víðari en axlir og hálsinn hlutlaus. Magavöðvarnir eru virkir og tærnar þétt við gólfið. Beygja hendurnar þangað til þær mynda 45 gráður um olnbogann. Sprengja svo líkamanum frá gólfinu upp í plankastöðuna. Anda inn á leiðinni niður og út á leiðinni upp. Endurtaka svo 40 sinnum og krukkurnar fara að opna sig sjálfar af hræðslu.



24

viðtal

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Hagfræðimenntaður danshöfundur Grímuverðlaunahafinn Katrín Gunnarsdóttir, danshöfundur ársins 2013, er meðal þeirra listamanna sem koma fram á Reykjavik Dance Festival sem hefst í dag. Katrín er einnig menntaður heilsuhagfræðingur og starfar bæði sem dansari og hagfræðingur. Hún segir mikla grósku í dansi hér á landi en ef hún tæki við stjórnartaumum yrði hér reist sérstakt danshús.

K

atrín Gunnarsdóttir fékk áhuga á dansi strax sem lítil stúlka. „Ég fór aðeins í ballet og svo í freestyle. Ég er ein af þeim sem á góðar minningar frá Freestyle-keppninni í Tónabæ með álpappír og stjörnuljós,“ segir hún en á sínum tíma sigraði hún í einstaklingskeppni Freestyle. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Þegar við ákveðum stað fyrir viðtalið stingur hún upp á Iðu í Zimsen-húsinu. „Ég er búin að kynnast þessu kaffihúsi vel,“ segir hún. Beint á móti því er Listasafn Reykjavíkur en þar verður opnunarsýning Reykjavík Dance Festival sem hefst í dag og hefur Katrín þar verið að æfa í sumar. Hún er einnig menntaður heilsuhagfræðingur og hefur vegna þeirra starfa unnið fyrir velferðarráðuneytið sem er í sama húsi og Listasafnið. „Við höfum unnið verkið bæði á Listasafninu og á Dansverkstæðinu og þurftum að lækka í okkur þegar við vorum á Listasafninu því við vorum að æra fólk í nærliggjandi skrifstofum. Meira að segja skrifstofum sem ég hef unnið í,“ segir hún kómísk.

Sýndu á Eistnaflugi

Verkið heitir Scape of Grace og er eftir danshöfundinn Sögu Sigurðardóttur og tónskáldið Hallvarð Ásgeirsson. „Saga fékk mig og fleiri ólíka dansara og sviðslistamenn til að vera með í þessu verki. Það er við hæfi að setja verkið upp á Listasafninu því það er á mörkum þess að vera myndlist, tónleikar og dansverk. Við notumst við gítarmagnara og fjallar verkið um samband okkar við magnarana. Þetta er stúdía um hvernig við hreyfum hljóð og hvernig hljóð hreyfir okkur.“ Á meðan verkið var enn í vinnslu var það sett upp á rokkhátíðinni Eistnaflugi á Neskaupsstað. „Það var mjög skemmtilegt að sýna öðrum áhorfendahópi í öðru samhengi. Við sýndum það sem okkur fannst passa þarna

og leyfðum okkur að ganga lengra í sumum rokkfantasíum, höfðum meira gull og meiri reyk.“ Viðbrögðin voru mjög jákvæð og segir Katrín að oft haldi fólk að það hafi ekki smekk fyrir dansi og átti sig hreint ekki á hvað það horfir mikið á dans og hreyfingu. „Það er dans í sjónvarpinu, í auglýsingum, í myndböndum,“ segir Katrín en hún samdi einmitt kóreógrafíu fyrir nýtt myndband Ásgeirs Trausta, King and Cross sem er enska útgáfan af laginu Leyndarmál. Hún bendir einnig á að í sýningum Vesturports sé mikil hreyfing sem og í trúðasýningum og allt njóti þetta mikilla vinsælda. „Þetta er bara spurning um viðhorf.“ Ung stundaði Katrín dansnám við Listdansskóla Íslands og eftir útskrift sótti hún um, og fékk, inn í Listaháskóla Íslands. Hún átti þá eitt ár eftir í Menntaskólanum í Reykjavík. „Ég þurfti þá að gera upp við mig hvort ég ætlaði að hætta í menntaskóla eða bíða með að elta dansdrauminn. Ég ákvað á endanum að harka af mér og tók síðasta árið í MR utan skóla meðfram dansnámi. Þetta var mikið álag og hlutar þessa tíma eru í móðu,“ segir hún hlæjandi og mælir hreint ekki með þessari leið fyrir neinn. Eftir útskrift úr Listaháskólanum árið 2006 fór hún til Hollands að læra danssmíði og útskrifaðist þaðan með BA gráðu árið 2008.

Hreyfing og námsárangur barna

„Ég var búin að ákveða að flytja heim þegar hrunið varð. Ég var þá úti í Hollandi og engin kort virkuðu. Fréttaflutningurinn úti var svo skelfilegur að fólk spurði mig áhyggjufullt hvort ég hefði náð sambandi við fjölskyldu mína á Íslandi.“ Hún flutti heim í desember 2008 og hafði miklar efasemdir um að hún gæti starfað sem listamaður út af erfiðu efnahagsástandi og fór að kynna sér möguleika á meistaranámi. „Ég ákvað að sækja um í

Katrín Gunnarsdóttir segist ekki starfa sem hagfræðingur til að geta framfleytt sér sem listamaður heldur sé hún heppin að geta sameinað það sem hún hefur áhuga á. Ljósmyd/Hari

heilsuhagfræði. Ég hafði áhuga á hagfræði strax í menntaskóla. Mér finnst hagfræði vera skemmtileg grein og heilsuvinkillinn fannst mér spennandi. Ég tók námið á þremur árum meðfram því að vinna við dansinn, semja dansverk og kenna. Eins og flestir listamenn hér gera þá vinn ég á breiðum grundvelli. Margir vinna líka erlendis og það hef ég líka gert,“ segir Katrín en verk hennar hafa verið sýnd á ýmsum hátíðum víða um heim, til dæmis á Spáni, Hollandi og Belgíu. Lokaverkefni Katrínar í heilsuhagfræði fjallaði um tengsl menntunar og heilsufars hjá börnum. Hún tengdi verkefnið viðamikilli rannsókn á lífsstíl 7-9 ára barna sem vísindamenn og framhaldsnemar við menntavísindasvið og heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands unnu á árunum 2006-2008. „Mínar niðurstöður voru á þá leið að aukin hreyfing stuðlaði að betri námsárangri,“ segir hún. Katrín starfar sjálfstætt sem heilsuhagfræðingur og tekur að sér ýmis verkefni. Það sveiflast hvort hún vinnur meira við dansinn eða hagfræðina.

Efasemdir úr óvæntri átt

Úr verkinu Coming up sem Katrín og Melkorka Sigríður fengu Grímuna fyrir í ár. Ljósmynd/ Bart Grietens

„Ég er ekki að vinna sem hagfræðingur til að geta framfleytt mér sem listamaður. Þetta er það sem ég hef áhuga á og ég er heppin að geta sameinað þetta. Mér finnst gaman að eiga samastað í tveimur ólíkum geirum þar sem fólk hefur ólíka sýn á það sem er að gerast í samfélaginu. Fólk sem ég hef verið að vinna með til að mynda í velferðarráðuneytinu er mjög jákvætt og opið fyrir því að ég sé líka dansari og það stuðar fólk ekki neitt. Það kom mér á óvart að það er frekar þegar ég hitti einstaka listamann að hann skilur ekki hvernig ég get líka unnið sem hagfræðingur. Ég hefði einmitt haldið að það væru listamenn sem eru svo opnir og hugsa út

fyrir kassann. Mér finnst þetta mjög fyndið og koma úr óvæntri átt.“ Reykjavík Dance Festival er ekki gömul í hettunni, var fyrst haldin árið 2002, en Katrín segir mikilvægt að hafa þennan vettvang fyrir dansara enda mikil gróska á þessu sviði. „Hátíðin hefur fest sig í sessi, danssenan hefur stækkað mikið og vonandi getur hátíðin komið sér á kortið í alþjóðasamfélaginu.“

Danshús á óskalistanum

Að hátíðinni lokinni heldur Katrín af landi brott og heldur áfram í sýningunni H, an Incident eftir belgíska leikstjórann Kris Verdonck og Ernu Ómarsdóttur dansara. Þá hyggur Katrín á áframhaldandi samstarf með Melkorku Sigríði Magnúsdóttur en saman fengu þær Grímuverðlaunin í ár sem danshöfundar ársins fyrir verkið Coming Up. „Síðan er framundan hin árlega umsóknarhrina listamanna til að sækja um styrki hjá ríki og borg.“ Sem dæmi um hversu útundan dansinn getur verið þá er enginn sér flokkur fyrir dans þegar kemur að úthlutun listamannalauna heldur heyra dansverk undir sviðslistir og eru í sama flokki og leiksýningar. Spurð hvað Katrín myndi gera ef hún réði ríkjum á Íslandi í einn dag er hún fljót til svars. „Lengi hefur verið barist fyrir því að við fáum okkar eigið rými, okkar danshús, og setja á laggirnar styrktarkerfi og styrktarsjóði fyrir dans eingöngu.“ Hún bendir á að mikið hafi verið stutt við tónlist og íslenskt tónlistarfólk því náð að blómstra. Hún vonar að slíkur verði veruleiki íslenskra dansara. „Svona uppbygging skilar sér.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

BÚRI LJÚFUR Fyrirmynd Búra er hinn danski Havartí-rjómaostur sem athafnakonan Hanne Nielsen þróaði um miðja nítjándu öld á býli sínu „Havarthigaard“ fyrir norðan Kaupmannahöfn. Framleiðsla á Búra hófst árið 1980 á Húsavík en í dag fer framleiðslan fram á Akureyri. Mjúkur og smjörkenndur ostur með votti af ávaxtasætu, ljúfum sítrustóni í lokin og langvarandi eftirbragði. Rjómakennd einkenni ostins parast vel með sætum, örlítið sýrðum ávöxtum, berjum og kryddsultum.

www.odalsostar.is


Aðeins

íslenskt kjöt

í kjötborði

Aðeins

íslenskt

Lambaframhryggjarsneiðar

1998 2298

kjöt

kr./kg

erum

Við g

kr./kg

nd utalu a n g Un hálf heil/

9 9 1 5 6098

Aðeins

g kr./k

g kr./k

í kjötborði

g

rir þi

a fy meir

Lambahryggur

1899 2198

kr./kg

kr./kg

ill r! Grm a

su

íslenskt kjöt

í kjötborði

Grísalundir með sælkerafyllingu

2698 2998

kr./kg

kr./kg

15

ísleAðeins n kjötskt í

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

kjöt bor ði

ÍM kjúklingalundir

% afsláttur

2299 2649

kr./kg

kr./stk.

Helgartilboð! Hleðsla m/ jarðarberjabragði, 250 ml

169 198

kr./stk.

kr./stk.

Rana tagliatelle pasta, 250 g

374

2 fyrir

Breiðholtsbakarí skonsur

169 188

kr./pk.

1

kr./pk.

Myllu speltbrauð

kr./pk.

415 kr./pk.

25

% afsláttur

Pipp súkkulaði, 3 tegundir

198 209

kr./stk.

kr./pk.

Lay’s sensation, 2 teg.

398 449

kr./pk.

kr./pk.

Mjólka bláberjaskyrterta

998 1139

kr./stk.

kr./stk.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Mountain Dew, 0,5 lítrar

129 178

kr./stk.

kr./stk.


áltíð fyrir

26

viðtal

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Farandverkamaðurinn festir sig loks í sessi Það lítur ekki vel út að vera 22 ára og búinn að spila í fimm löndum, segir knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson. Eftir mikið flakk og rótleysi er hann loksins búinn að finna fjölina sína hjá NEC í Hollandi og hefur komið sér vel fyrir. Fréttatíminn ræddi við Guðlaug um tíð vistaskipti, portúgalskan pabba hans og fósturpabba hans sem studdi alltaf við bakið á honum og hjálpaði honum að komast á þann stað sem hann er á í dag.

Eftirlitsmyndavél fyrir sumarbústaði og heimili

4

· Tekur venjulegt GSM SIM kort · Hægt að panta mynd eða hlusta svæði. · SMS og MMS viðvörun í síma og netf. · Lætur vita ef rafmagn fer af og hiti breytist. · Hægt er að tengja allt að 15 auka skynjara. · Vöktun á heitum potti, raka, þrýstingi o.fl.

S. 699-6869 · rafeindir@internet.is · www.rafeindir.is

+

1 flaska af

Fótboltamaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur komið sér vel fyrir í Nijmegen í Hollandi. Þar hefur honum gengið vel með úrvalsdeildarliðinu NEC.

2L

Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar*

Verð aðeins

1990,-

*Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

remst

– fyrst og f

ódýr!

% 5 4

2 v

ðir

lítrar

r u t t á l s f a

198

kr. stk.

Verð áður 379takrsa. stfi,

k.

Happy Day ávlaax- og fjölvítamínsafi

Appelsínu-, ep

Hámark 12 stk.

á mann meðan birgðir endast!

Þú getur rétt ímyndað þér að þetta var ekki skemmtilegt, fastur í Austur-London í óveðri og fá ekki að spila. Ég hélt meira að segja jólin inni á þessu hótelherbergi. Aleinn. Það var heldur betur eftirminnilegt.

Þ

essi ferill minn er búinn að vera hálfgerð rússíbanareið. Ég náði ekki að festa mig í sessi neins staðar fyrr en ég kom til Hollands. Það var besta ákvörðun lífs míns að koma hingað,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson knattspyrnumaður. Guðlaugur Victor spilar með NEC í hollensku úrvalsdeildinni og þykir hafa staðið sig með miklum ágætum síðan hann kom til liðsins fyrir ári síðan. Hann hefur verið fastamaður á miðjunni hjá NEC og þó gengi liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska hefur hann staðið fyrir sínu. Reyndar hefur gengi liðsins verið það slæmt að þjálfara þess, Alex Pastoor, var sagt upp störfum á dögunum. Pastoor þessi fékk Guðlaug til liðsins og því liggur beint við að spyrja hvort brotthvarf hans breyti einhverju um stöðu Guðlaugs. „Það er búið að vera mikið rugl í kringum boltann og gengið liðsins en ég reikna nú ekki með því að þetta breyti neinu fyrir mig. Mér líður rosalega vel hérna og hjá liðinu. Hann var náttúrlega stór hluti af ástæðu þess að mér leið vel hérna og það er erfitt að sjá hann fara. Ég á þetta tímabil og tvö ár í viðbót eftir af samningnum mínum og gæti alveg hugsað mér að vera hérna út samninginn.“

Var markamaskína í yngri flokkunum

Guðlaugur ólst upp í Grafarvoginum og spilaði með Fjölni í yngri flokkunum. Hann skipti yfir í Fylki og var seldur þaðan í AGF í Danmörku. Eftir eins og hálfs árs veru í Árósum flutti hann sig yfir til Liverpool og lék með varaliði liðsins í tvö ár. Þá samdi hann við skoska liðið Hibs. Athyglisverðustu félagsskiptin voru án alls efa þegar Guðlaugur flutti sig vestur um haf og lék um stutta hríð með New York Red Bulls. Þaðan fór hann svo til NEC. Þú spilar sem varnarsinnaður miðjumaður. Það hefur ekki alltaf verið þín staða, er það nokkuð? Margir muna til að mynda eftir þér í hægri bakverði með 21 árs landsliðinu. „Ég spila núna á miðjunni og er frekar varnarsinnaður en þegar ég var yngri, áður en ég fór til AGF, þá var ég sóknarmaður. Ég var algjör markamaskína. Þjálfarinn hjá AGF fór að prófa mig á miðjunni þegar hann sé að ég hafði hæð og styrk og gat skallað, djöflast og tæklað. Á fyrra tímabilinu hjá Liverpool var ég á miðjunni en því seinna í miðverðinum. Ég var valinn í æfingaferð með aðalliðinu fyrir seinna

tímabilið sem miðvörður. Hjá Hibs byrjaði ég á miðjunni, fór svo í miðvörð og svo í hægri bakvörð. 21 árs landsliðið prófaði mig svo þar. Þegar ég fór til New York var ég sóttur sem miðjumaður. En þegar Tim Cahill kom til Red Bulls þá vissi ég að ég væri ekki að fara að spila.“

Sér ekki eftir tímanum í New York

Dvölin hjá New York Red Bulls var ekki löng. Aðeins hálft ár leið frá komu Guðlaugs þangað þar til hann fór til NEC. „Það voru stór nöfn í liðinu og þetta var öðruvísi. Ég ákvað bara að kýla á þetta þó ég vissi að þetta gæti farið svona. Ég sé ekki eftir því. Ef ég hefði ekki farið þangað þá væri ég ekki það sem ég er í dag. Það verður líka að horfa á að það sem mér stóð til boða þá voru lið í fjórðu og þriðju deild á Englandi og eitthvað í Skandinavíu. Ég fékk ekki að spila nógu mikið en það var skemmtilegt upplifun að prófa þetta.“ Guðlaugur fellst á það að ferill hans þangað til hann kom til NEC hafi verið upp og ofan. Hann bendir samt á að það geti verið stutt á milli hláturs og gráts í fótboltanum. „Það lítur auðvitað ekki vel út að vera 22 ára og vera búinn að spila í fimm löndum. Ég er að vísu ekki hrifinn af því að tala um EF en þau eru samt nokkur hjá mér. Ef Roy Hodgson væri enn stjóri Liverpool væri ég kannski þar enn og ef Colin Calderwood væri enn hjá Hibs...“

Tvö íslensk húðflúr á líkamanum

Guðlaugur Victor lék með yngri landsliðum Íslands en hefur ekki enn leikið fyrir Alandsliðið. Hann vonast til að það breytist. „Að sjálfsögðu er það mitt markmið og mun alltaf vera. Ég lék í öllum unglingalandsliðunum og er alltaf jafn stoltur af því að spila fyrir Íslands hönd. Ég fékk smá smjörþef á móti Rússum á Marbella þegar ég var valinn. Ég fékk ekki fyrsta leikinn þá en eftir að hafa prófað þetta einu sinni þá vill maður þetta alltaf. Ég verð bara að halda áfram að standa mig vel hér og vonandi kemur þá kallið.“ Þú átt portúgalskan pabba. Þú hefur ekki íhugað að fara svipaða leið og Aron vinur þinn Jóhannsson? „Nei. Ég er með tvö íslensk tattú á líkamanum, skjaldarmerkið og útlínur landsins. Ég held að það sé ekki að fara að gerast,“ segir hann og hlær við. Framhald á næstu opnu



28

viðtal

Húðflúr Guðlaugs vekja einmitt athygli allra sem komast í tæri við hann. Öll vinstri höndin er flúruð og meira til. „Ég var að byrja á þeirri hægri. Þetta er bara sjúkdómur og ekkert annað þegar maður er byrjaður.“

Mikil hvatning frá fósturpabba

Eins og áður sagði er pabbi Guðlaugs Portúgali. Hann hefur ekki haft mikið af föður sínum að segja og veit ekki hvort fótboltahæfileikarnir komi þaðan. „Mig minnir nú að hann hafi sagt mér að frændi hans, og þar með væntanlega frændi minn, hafi spilað fyrir Porto í gamla daga. Ég þekki fjölskyldu hans eiginlega ekki neitt, hann hefur eiginlega aldrei verið til staðar í mínu lífi. Hann flutti ungur til Íslands og fór að vinna í fiski úti á landi. Svo flutti hann til Reykjavíkur og var að vinna í næturlífinu. Hann kynntist mömmu minni en þau

Helgin 23.-25. ágúst 2013

voru ekki saman eða gift. Hann hefur svo bara verið út úr lífi mínu og ég veit ekki hvort einhverjir hæfileikar séu frá honum komnir. Ég hreinlega veit það ekki.“ Guðlaugur eignaðist síðar fósturföður sem hefur reynst honum afar vel. „Þegar ég er tíu ára kynnist móðir mín Marteini Þorkelssyni og hann varð mér, og er enn, eins og pabbi minn. Hann stóð með mér í einu og öllu og það er honum að þakka að ég er í fótbolta. Hann var ekki nema 22 ára þegar hann kynntist mömmu minni og tók mig alveg að sér frá fyrsta degi. Hann fór á æfingar hjá mér og mætti á öll mótin. Hann hvatti mig áfram í þessu öllu og ég á honum mikið að þakka. Þau voru saman í tíu ár og eignuðust dóttur saman. Þau skildu svo akkúrat á þeim tíma þegar ég fór út til AGF og þá fluttu móðir mín og systir með mér til Danmerkur. Þær

voru með mér í eitt og hálft ár en síðan byrjaði allt þetta ævintýr. Þá byrjaði heimsreisan.“

Einn á hótelherbergi á jólunum í óveðri

Á ferli atvinnumannsins geta skipst á skin og skúrir. Þó Guðlaugur Victor sé enn ungur að árum og hafi fengið að reyna ýmislegt er hann ekki vafa þegar hann er beðinn að nefna lágpunktinn á ferli sínum. „Það var þegar ég fór frá Liverpool á láni til Dagenham & Redbridge. Ég man vel hvernig þetta kom til. Ég var að fara að keppa varaliðsleik og í rútunni hringdi umboðsmaðurinn minn og sagði mér frá þessu. Ég skoraði í þessum leik og fannst rosa spennandi að vera að fara á lán því að

Roy Hodgson hafði sagt að ég þyrfti að fá reynslu. Fótboltinn gekk vel í fyrstu. Ég spilaði FA Cup-leik á móti Leyton Orient og við gerðum jafntefli og svo annan leik sem við unnum. Svo var ég bara á bekknum. Stjórinn hét John Still man ég. Þetta var tveggja mánaða lán og á þeim tíma voru átta leikir. Ég endaði á að spila þrjá leiki og var á bekknum í þremur en hinum var aflýst vegna veðurs. Ég bjó á hóteli í AusturLondon í „middle of nowhere“. Það bjargaði mér að góður vinur minn var í heimsókn hjá mér og endaði á að vera með mér mestallan tímann. Þú getur rétt ímyndað þér að þetta var ekki skemmtilegt, fastur í Austur-London í óveðri og fá ekki að spila. Ég hélt meira að segja jólin inni á þessu hótelherbergi. Aleinn. Það var heldur betur eftirminnilegt.“ Guðlaugur segir að síðasta tímabil, hans fyrsta með NEC í Hollandi, sé hápunktur ferilsins. „Ég á reyndar margar skemmtilegar minningar líka frá Liverpool. Til dæmis þegar Steven Gerrard spilaði varaliðsleik með okkur. Hann stóð í réttarhöldum þar sem hann var sakaður um líkamsárás og var ekkert með aðalliðinu á meðan. Þetta var leikur á móti Tranmere Rovers og ég var fyrirliði liðsins. Það er skemmtilegasta minningin.“

Kærastan flytur út í haust

Guðlaugur Victor hefur farið víða þrátt fyrir ungan aldur. Hér sést hann í búningum Liverpool, New York Red Bulls og NEC. Guðlaugur var stuðningsmaður Manchester United áður en hann fór til Liverpool. Nú segist hann vera hlutlaus.

NEC er í borginni Nijmegen sem er nálægt landamærunum við Þýskaland. Guðlaugur segir að þetta sé mikill háskólabær sem sé afskaplega passlegur, hvorki of stór né of lítill. Hann býr í ágætu húsi sem hann greinilega passar vel upp á því þegar viðtalið fór fram hafði hann nýlokið við að þrífa. Hvað gerirðu svo utan fótboltans og að þrífa? „Ég spila golf og svo á ég hund sem þarf að sinna. Hún er labrador og þarf að fá mikla hreyfingu. Svo er maður bara að slappa af, maður kannski finnur sér góða bók einstaka sinnum. Ég er líka alltaf að verða betri og betri í eldhúsinu. Maður er farinn að hafa áhuga á því að elda sér góðan mat, að krydda aðeins hlutina.“ Þótt Guðlaugur búi einn er hann síður en svo einmana. Hann á kærustu, Andreu Röfn Jónasdóttur

tískubloggara, sem dvelst stundum hjá honum. Andrea Röfn flytur á næstunni út til Guðlaugs. En þangað til hefur hann félagsskap af öðrum íslenskum fótboltamönnum sem leika í Hollandi, Aroni Jóhannssyni, Kolbeini Sigþórssyni og Alfreð Finnbogasyni. „Ég og Aron erum bestu vinir og reynum að hittast eins oft og hægt er. Sama með Alfreð, við erum vinir úr Grafarvoginum. Það er mikilvægt að geta hitt vini sem maður ólst upp með og helst að tala um eitthvað allt annað en fótbolta. Við Alfreð höfum til dæmis skellt okkur á tónleika en svo horfum við kannski á myndir, glápum á fótbolta eða förum út að borða. Þetta er bara „Quality“-tími með strákunum.“

Safnaði 4,2 milljónum fyrir Barnaspítalann

Athygli hefur vakið að Guðlaugur Victor leggur sig fram að láta gott af sér leiða. Í sumar hélt hann góðgerðarkvöldverð og gaf ágóðann til Barnaspítala Hringsins. „Þegar ég var 18 ára fékk ég allt Liverpool-liðið til að árita treyju og fór með hana upp á Barnaspítala. Eftir þá heimsókn, þegar ég fékk að hitta krakkana, þá ákvað ég að gera meira. Svo hélt ég uppboð á netinu á treyjum og safnaði 300 þúsund kalli en fannst það ekki nógu gott. Markmiðið með góðgerðarkvöldverðinum var að safna 2,5 milljónum en það söfnuðust 4,2 milljónir sem var alveg frábært. Mér finnst þetta mjög mikilvægt.“

Hættur að láta sig dreyma

Hvað með sjálfan þig og ferilinn sem fótboltamaður? Áttu þér einhverja drauma eða markmið sem þú ætlar að ná? „Þegar maður var að byrja var maður alltaf með drauma. Í dag vil ég bara eiga góðan feril. Ég vil spila bara spila fótbolta og gera það í eins góðri deild og ég get. Auðvitað væri gaman að fara aftur til Englands eða prófa að spila í Þýskalandi og ef ég held áfram að standa mig svona þá gæti það vel gerst. En ég á mér enga drauma eða draumalið. Tíminn verður bara að leiða í ljós hvað verður.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Guðlaugur er á föstu með Andreu Röfn Jónasdóttur tískubloggara. Hún flytur út til hans í næsta mánuði.


Dale Carnegie færir manni í hendur verkfæri sem nýtast frá degi til dags í stóru sem smáu. Þau hjálpa til við að bæta samskipti við aðra, ná markmiðum sínum og ekki síst að njóta lífsins til fulls. Námskeiðið hjálpaði mér að finna eldmóðinn og brjótast út úr þægindahringnum í leik og starfi. // Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og hlaupari

skráðu þig núna

DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐ ný námskeið að hefjast Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálf un Dale Car negie vísar þér leiðina til að njóta þín bet ur á meðal fólks, hafa góð áhrif á að ra og nýta hæfileika þína til f ullnust u, hvort sem er í starfi eða einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar f ram úr í athafnalífinu, stjór nsýslu, íþrótt um , fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Þetta fólk er í hópi þeir ra 20.000 Íslendinga sem hafa sótt þjálf un Dale Car negie.

// Komdu í ókeypis kynningartíma

// Kynningartímar fyrir önnur námskeið

Fullorðnir fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20:00 Ungt fólk 10–15 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 19:00 Ungt fólk 16–25 ára þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:00

Kynningartími fyrir sölunámskeið 4. sept. kl. 8:30–9.30 Kynningartími fyrir stjórnendanámskeið 10. sept. kl. 8:30–9:30 Kynningartími fyrir þjálfun í kynningum 11. sept. kl. 8:30–9:30

Sjáðu fleiri dagssetningar kynningartíma á dale.is

Skráðu þig á dale.is/fyrirtaeki

555 70 80 H R I N G D U N Ú N A E ÐA S K R Á Ð U Þ I G Á

w w w. d a l e . i s

Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is


30

bílar

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Vinsælasti 1966 bíll í heimi

Fyrsta kynslóð Corollu kom á markað í Japan í október 1966. Hún var afturhjóladrifinn, með 1,1 lítra vél, fjögurra gíra beinskiptingu og var seldur í þremur útgáfum: tveggja dyra, fjögurra dyra og sem hlaðbakur (e. Station).

Toyota Corolla er mest seldi bíll í heimi. Frá því hann kom fyrst á markað árið 1966 hafa selst rúmlega 40 milljón Corollur víðs vegar um heiminn. Í hverjum mánuði seljast að jafnaði hundrað þúsund Corollur sem þýðir að tvær seljast á hverri einustu mínútu. Alls hefur Toyota sett á markað ellefu kynslóðir Corollu, en talað er um nýja kynslóð þegar bíllinn er endurhannaður.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

1974

Þriðja kynslóðin leit dagsins ljós árið 1974 og var stærri, þyngri og straumlínulagaðri. Þetta var langlífasta kynslóðin af Corollu en talið er að kreppan á áttunda áratugnum hafi spilað þar inn í.

Náðu 5 stjörnu formi Breyttu línunum og tónaðu líkamann í sitt fegursta form. Ný námskeið að byrja.

1983

Fimmta kynslóðin kom á götuna 1983 og var sú fyrsta sem var framhjóladrifin. Hún náði miklum vinsældum og varð mest seldi bíll sinnar tegundar, seldist í 3,3 milljónum eintaka.

Building a company with heart MAXINE CLARK stofnandi Build-A-Bear Workshop

05/09/2013 kl. 11 00 – 13 00

Hilton Reykjavík

1991

Sjöunda kynslóðin kom á markað árið 1991 og var stærri, þyngri og enn straumlínulagaðri líkt og hönnunartíska tíunda áratugarins gaf tilefni til. Þessi kynslóð naut ekki jafnmikilla vinsælda og hinar fyrri og má þar meðal annars kenna um óhagstæðu gengi jensins gagnvart öðrum gjaldmiðlum.

„ Not dreaming big enough is one of the biggest mistakes you can make.“ - Maxine Clark

2000 Níunda kynslóðin kom á markað aldamótaárið 2000. Hún var öll nútímalegri í útliti og tæknilegri í anda 21. aldarinnar sem nú var runnin upp.

Build-A-Bear Workshop þróaðist frá því að vera ein lítil búð yfir í keðju rúmlega fjögur hundruð verslana í fjórtán löndum. Viðskiptavinir hafa búið til rúmlega fimmtíu milljónir bangsa.

nánari upplýsingar á imark.is

1979

Fjórða kynslóðin kom á markað í mars 1979 og var með mun beinni línum en kynslóðin á undan. Milljónasta Corollan var af þessari kynslóð, framleidd í febrúar 1983.

1987 Sjötta kynslóð Corollunnar kom á markað 1987 og var mun rúnnaðri og straumlínulagaðri en fyrirrennarinn. Hún var nú fáanleg með fjórhjóladrifi á Ameríkumarkaði.

1995

Áttunda kynslóðin kom á markað árið 1995 og var útlitið nokkuð áþekkt kynslóðinni á undan. Miklar tækniframfarir buðu þó upp á nýja og léttari vél. Þessi kynslóð fékk andlitslyftingu árið 1999 þar sem framhlutanum var breytt.

2006

Tíunda kynslóð kom á markað í Japan árið 2006. Hún bauð upp á ýmsar tækninýjungar líkt og bakkmyndavél, fjarlægðarskynjara og aðstoð við að leggja í stæði.

Konan sem breytti smásölumarkaðnum með innsæi og frumleika.

Hádegisverðarfundur með Maxine Clark ásamt Jóni Björnssyni, forstjóra Orf líftækni og Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, framkvæmdarstjóra og annars eiganda Ígló&Indí.

1970

Önnur kynslóðin kom á markað árið 1970 og var með ávalari línur en fyrirrennarinn. Hún var með stærri vél, 1,4 og 1,6 lítra og varð næstsöluhæsti bíllinn það árið. Minniháttar útlitsbreytingar voru gerðar árið 1971 með nýju grilli, stefnuljósum og afturljósum.

2013

Nýjasta kynslóðin kom á markað nú í sumar og er nokkuð breytt. Stærsta nýjungin felst í því að nú fæst Corollan með svokallaðri Hybrid-vél sem gerir hana að einum sparneytnasta bílnum í sínum flokki. Ný hönnun miðaðist að því að gera bílinn sportlegri og hefur það tekist með miklum ágætum.


Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?

PIPAR\TBWA-SÍA - 131260

Á Ásbrú eru tveir leikskólar, einn grunnskóli og Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Keilir er alhliða menntafyrirtæki sem byggt hefur upp einstakt námsmannasamfélag og vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu.

skóla-

Svona er lífið á Ásbrú Ásbrú í Reykjanesbæ er suðupottur tækifæra. Þar hefur á skömmum tíma byggst upp litríkt samfélag, þar sem saman fer öflug menntastofnun, fjöldi spennandi fyrirtækja og blómstrandi mannlíf. Nánari upplýsingar á www.asbru.is.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is


32

menningarnótt

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Menningarveisla í miðborginni Reykjavíkurmaraþon markar að venju upphaf Menningarnætur sem haldin verður í átjánda sinn nú á laugardaginn. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum. Yfirskrift hátíðarinnar er „Gakktu í bæinn!“ sem vísar til þeirrar gömlu og góðu hefðar að bjóða fólk velkomið og gera vel við gesti. Til að gæta öryggis verður miðborgin lokuð umferð frá klukkan 7 að morgni laugardags og til klukkan eitt á aðfararnótt sunnudags. Með yfir 100.000 gesti og 600 viðburði er Menningarnótt stærsta hátíð landsins. Allir viðburðir eru gestum að kostnaðarlausu þannig að borgarbúar, óháð efnahag og stöðu, getið notið menningarlífs og samveru. Upplýsingar um alla viðburði er að finna á vefnum Menningarnott.is en hér má fræðast um brotabrot af dagskránni.

Graffað á Hlemmi Reykjavík Underground Yarnstormers standa fyrir viðburði á Hlemmi og hvetja fólk til að koma og hjálpa sér að graffa Hlemm og umhverfi með garni. Ef þú átt efni til að graffa með máttu endilega taka það með, svo sem gamalt prónles, prufur eða útsaum. Annars verður efni á staðnum.

Kl. 13.00-19.00

Hefur þú skoðað varðskip? Varðskipið Óðinn verður opið gestum og gangandi við Víkina – Sjóminjasafn Reykjavíkur. Um borð taka á móti gestum fyrrverandi skipverjar og segja frá dvöl sinni um borð í skipinu. Varðskipið Óðinn var í þjónustu Landhelgisgæslu Íslands frá 1960 til 2006.

Vinnslan #6 Vinnslan er listhópur og tilraunavettvangur allra listgreina. Nokkrum sinnum á ári heldur Vinnslan samsýningu og að þessu sinni verður sýning haldin í hvalaskoðunarbát og í gömlu verbúðunum. Um 30 listamenn taka þátt og munu allar listgreinar taka völdin - dans, leiklist, tónlist, myndlist, gjörningalist og fleira.

Kl. 12.00-22.00

Kl. 20.00-23.00

Leikhópurinn Lotta Leikhópurinn Lotta er þekktur fyrir fjölskylduleiksýningar sem sýndar eru utandyra um allt land á sumrin. Leikhópurinn verður með sannkallaða Söngvasyrpu á Grjótatorgi við Vesturgötu 5. Söngvasyrpan er brot af því besta í gegnum árin og koma margar skemmtilegar persónur úr öllum fyrri verkum Lottu í heimsókn. 8,4 á iMdB 98% á ROttEN tOMAtOES ***** Filmophilia.com ***** BíóveFurinn.is BEfORE MidNigHt pARAdíS: áSt

(16)

22/08 - 29/08: 17.40 - 20.00 - 22.20

Tvær sýningar yfir daginn.

(14)

Sjá SýNiNgARtíMA á

www.BiOpARAdiS.iS

SKÓLANEMAR: 25% AfSLáttuR gEgN fRAMvíSuN SKíRtEiNiS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711

Indverskur dans Dansarinn Pragati Sood býr yfir frábærri tækni og dansar áreynslulaust og tignarleg indverska dansinn Kathak. Hún dansar í Hörpu tónlistarog ráðstefnuhúsi.

Kl. 14.00-15.30

Kynning á tölvuleik Nýr íslenskur tölvuleikur verður kynntur í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Um er að ræða listræna, handteiknaða ævintýraleikinn Aaru’s Awakening úr smiðju íslenska fyrirtækisins Lumenox Games. Gestir fá að prófa leikinn þar sem blandað er saman hraða, þrautum og hasar.

Kl. 13.00-22.00


WWW.MENNINGARNOTT.IS


34

dægurmál

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Óhefðbundin íslenskukennsla

Tungumál, menning og saga eru einkunnarorð The Tin Can Factory þar sem nemendur læra ekki aðeins íslenskt mál heldur kynnast þeir líka samfélaginu. Á þjóðhátíðardaginn er farið með nemendur í miðbæinn þar sem þeir læra allt um hoppukastala og snuddusleikjó. Í haust fer af stað nýtt verkefni hjá The Tin Can Factory - leikhópur fyrir útlendinga búsetta á Íslandi sem setur upp verk á íslensku.

Gígja Svavarsdóttir og Ólafur Guðmundsson hafa mikla ástríðu fyrir kennslunni. Mynd/Hari

Við erum með inniskó fyrir alla.

T

he Tin Can Factory er óvenjulegt nafn sem vekur upp margar spurningar. Dósaverksmiðjan? Einfaldasta svarið er að eitt sinn var dósaverksmiðja þar sem tungumálaskólinn er núna til húsa. Raunar er The Tin Can Factory miklu meira en tungumálaskóli því þar læra nemendur líka um íslenska menningu og sögu. Dósin er táknræn fyrir að við geymum lengi hjá okkur auk þess sem baunir í dósum byrja að spíra og eitthvað alveg nýtt verður til. Ég hringdi í stjórnanda skólans til að fá rétt aðeins að heyra um nýtt námskeið sem þar er boðið upp á. Hún bauð mér í heimsókn, sagði að ég yrði að sjá skólann því hann væri allt öðruvísi en aðrir skólar. Það var rétt. Það fyrsta sem mætti mér var fjöldinn allur af útiskóm svo ég fór líka úr mínum. „Við vildum hafa þetta svona heimilislegt,“ segir Gígja Svavarsdóttir, stjórnandi The Tin Can Factory. „Við erum með inniskó fyrir alla sem vilja.“ Áður en skólinn flutti í núverandi húsnæði í Borgartúni var hann í íbúðinni fyrir neðan heimili Gígju og þar á undan í stofunni hjá henni. Gamlir nemendur voru því vanir að fara alltaf úr skónum og vildu gera það áfram. Skólinn hét alltaf bara Tungumálaskólinn en er nú kominn með nýtt nafn. Helsta sérstaða hans er að þar læra nemendur með því að gera.

Flutningurinn varð að kennslustund

„Þegar við fluttum hingað tóku nemendur þátt í því að fara með

Menningardagur í Gallerí Fold laugardaginn 24. ágúst 11–19 Minningarsýning

Kristján Davíðsson

Sýning á verkum þessa stórbrotna listamanns í Forsalnum. Myndirnar eru flestar málaðar á fimmta áratug síðustu aldar og hafa aldrei verið sýndar áður. Flestar þeirra eru til sölu. Sýningunni lýkur 8. september. Opnun kl. 11 Allir velkomnir

Grafík í 30 ár

Bragi Ásgeirsson Sýnir í Baksalnum til 1. september

Hvaða saga er í myndinni? kl. 11–14, kl. 14–16, kl. 16–19 Listaverk hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Ein saga verður valin og í verðlaun er listaverkabók. Dregið er þrisvar yfir daginn.

Lifum af list í Gallerí Fold

Dagskráin er á myndlist.is • Opið til kl. 19 á Menningarnótt og 14–16 á sunnudag

Ratleikur fyrir börn og fullorðna kl. 11-13, kl. 13-15, kl. 15-17, kl. 17-19 Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun.

Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

Skoða verk eftir Kjarval

Vettvangsferðir eru fastur hluti af kennslunni og er markmiðið að nemendur kynnist íslenskri menningu samhliða því að læra tungumálið. „Þegar við kennum nöfnin á litunum förum við á Kjarvalsstaði og skoðum listaverk eftir Kjarval,“ segir Gígja og áður en eldað er saman fer hópurinn allur saman út í búð og kaupir inn. Innkaupaferðin er þá orðin að kennslustund í íslensku þar sem fólk lærir nöfnin á lambakjöti, rófum og flatkökum. Á 17. júní fóru kennarar með sína hópa í miðbæinn. Gígja rifjar upp þjóðhátíðardag þar sem hún var með hóp samsettan af mæðrum annars vegar og einhleypu fólki hins vegar. Mæðurnar höfðu oft séð hoppukastala en aldrei vitað hvað þeir kölluðust á íslensku. Hópurinn lærði líka að segja „snuddusleikjó“ og „renna sér.“ Þeir einhleypu og barnlausu höfðu takmarkaðan áhuga á þessu og sá einn maðurinn lítinn tilgang í því að læra um hoppukastala. Hann kom þó himinlifandi til Gígju nokkrum dögum síðar og tilkynnti henni að hann væri orðinn uppáhaldsfrændi barnanna í fjölskyldunni. „Hann hafði þá farið í fjölskylduboð og í fyrsta sinn getað tala við krakkana um það sem þau gerðu á 17. júní,“ segir Gígja.

Örugg í ófullkomleikanum

NÝ GRAFÍK „úr gullastoknum“

Tryggvi Ólafsson

Leikur fyrir alla

Tvö ný uppboð á netinu; á myndlist og postulíni

borðin inn í sendiferðabíl og halda á þeim hingað inn. Við breyttum flutningunum bara í íslenskutíma þar sem þeir lærðu að „lyfta“ borðinu og „fara út“ með stólinn,“ segir Gígja. Ólafur Guðmundsson, kennari við skólann, tekur annað dæmi. „Það er hluti af náminu að elda saman og leggja á borð. Ég man eftir því að hafa verið með heilan hóp að leggja á borð og í hvert sinn sem við settum gaffal á borðið sögðu allir saman: „Þetta er gaffall.“ Öll kennsla fer fram á íslensku og ekkert tungumál talað í kennslustofunni nema íslenska. Þrátt fyrir að skólinn sé fluttur í stærra húsnæði er enn haldið fast í að hafa litla hópa, hámark tíu nemendur saman, til að kennarinn geti sinnt öllum sem best.

Sýnir í Hliðarsalnum til 1. september

Skapað af list Listamenn vinna og spjalla við gesti um list sína

12–14 Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir málar 14–15 Spjall með Tryggva Ólafssyni 14–15 Spjall með Braga Ásgeirssyni 14–16 Soffía Sæmundsdóttir málar 16–18 Spjall með Halli Karli Hinrikssyni

Bráðlifandi músík Guðbörn Guðbjörnsson Hádegistónleikar kl. 13.30 · Síðdegistónleikar kl. 16 Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Það þarf ekki að kynna Guðbjörn fyrir Íslendingum en tónleikar hans í Gallerí Fold á Menningarnótt hafa verið afar vinsælir á umliðnum árum.

Kl. 12 og svo á 30 mínútna fresti til 19

Listahapp Allir gestir fá happdrættismiða. Dregið verður á 30 mínútna fresti alls 15 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru eftirprent íslenskra listaverka.

Boðið er upp á ýmislegt fleira en íslenskukennslu fyrir útlendinga. Fólk getur bókað sig í eins konar sögugöngu um miðbæ Reykjavíkur sem lýkur með pönnukökubakstri og sérstök námskeið eru fyrir íslensk börn sem búa í útlöndum. Nú í haust hefst nýtt verkefni hjá The Tin Can Factory þegar stofnaður verður leikhópur skipaður útlendingum búsettum á Íslandi. Leikhópurinn kallast Baunadósin, stefnt er að því að verkefnist hefjist í byrjun september og verður lögð áhersla á fjölmenningarlega nálgun á íslenska menningu. Ólafur, sem hefur lengið kennt leiklist, sér um hópinn og segir hann að verkefnið komi til með að mótast af þeim sem taka þátt en markmiðið er að halda sýningu í lokin þar sem fléttast saman leiklist, söngur og dans. „Ég veit ekki til þess að starfandi sé neinn fjölmenningarlegur leikhópur á Íslandi sem sýnir á íslensku,“ segir hann. Baunadósin er hluti af tilraunastarfsemi og nýsköpun sem tengist íslenskukennslunni og annarri starfsemi verksmiðjunnar. Ólafur leggur áherslu á að það þurfi ekki að tala fullkomna íslensku til að taka þátt í leiklist. „Við viljum hjálpa fólki að líða vel í sínum ófullkomleika. Fólk getur verið afskaplega skapandi og haft margt að segja þó það eigi í vandræðum með þolfallið,“ segir hann. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


HAUST 2013 NÝJAR VÖRUR KOMNAR...

Opið laugardag frá kl. 10-22 og sunnudag 13-17

DKNY | BY MALENE BIRGER | GERARD DAREL | BRUUNS BAZAAR | UGG | BILLI BI | KRISTENSEN DU NORD | DEMOO FRENCH CONNECTION | VENTCOUVERT | STRATEGIA | FREE LANCE | PLEASE | SAMSOE SAMSOE | COMME DES GARCONS

ÚTSALA ENN MEIRI VERÐLÆKKUN

Laugavegi 26 | s.512 1715 | www.ntc.is | verslunin eva á

50% afsláttur

af öllum útsölu

vörum


36

fótbolti

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Nýir menn í brúnni

Keppni hófst í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Öll toppliðin nema Arsenal unnu sína leiki og fyrsta umferðin þótti lofa góðu um framhaldið. Mikil hreyfing hefur verið á knattspyrnustjórum liðanna í sumar, fjögur af sjö efstu liðunum á síðustu leiktíð eru með nýja stjóra og tvö til viðbótar skiptu um mann í brúnni í fyrra. Fréttatíminn fékk tvo þrautreynda íslenska þjálfara, Heimir Guðjónsson í FH og Ólaf Kristjánsson í Breiðabliki, til að meta kosti og galla knattspyrnustjóra stærstu liðanna. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Nafn: David Moyes Lið: Manchester United. Aldur: 50 ára. Þjóðerni: Skoskur. Fyrri störf: Everton, Preston North End. Ráðinn: 2013. Heimir: „Hann hefur yfirleitt byrjað tímabilið illa hjá Everton. Það gengur ekki upp á Old Trafford, ekki ef hann ætlar að vinna deildina. Moyes er fara í erfiðustu skó sem hægt er að fara í, skó Fergusons. Því miður fyrir aðdáendur Manchester United þá held ég að hann muni ekki fylla þá. Hann verður þarna í einhver ár en það verður ekki sama titlasöfnun og verið hefur undanfarin ár hjá liðinu.“ Ólafur: „Mér líst vel á David Moyes. Ég held að hann hafi verið eini kosturinn í stöðunni fyrir Manchester United miðað við kúltur félagsins og rætur Moyes. Ferguson var þarna í 26 ár og hjá klúbbnum var stöðugleiki, mikil festa og ákveðin gildi höfð í heiðri. Moyes hefur að sama skapi verið lengi með Everton þar sem hann vann eftir sinni fílósófíu. Honum svipar um margt til Fergusons og hann er samþykktur af Ferguson. Moyes mun því fá þann tíma sem hann þarf en hann ætlar ekki að vera það byltingarsinnaður að hann umbylti neinu þarna. Hann virðir þær grunnstoðir sem búið er að byggja upp.“

Glútenfrí og sykurlaus kökublanda með marga möguleika!

Hollendingurinn Robin van Persie byrjaði leiktíðina með sömu látum og hann lauk þeirri síðustu. Hann skoraði tvö mörk á móti Swansea í fyrsta Úrvalsdeildarleik David Moyes sem stjóri Manchester United. Ljósmynd/Nordicphotos/Getty

Nafn: Manuel Pellegrini. Lið: Manchester City. Aldur: 59 ára. Þjóðerni: Frá Chile. Fyrri störf: Malaga, Real Madrid, Villareal, River Plate. Ráðinn: 2013.

Nafn: José Mourinho. Lið: Chelsea. Aldur: 50 ára. Þjóðerni: Portúgalskur. Fyrri störf: Real Madrid, Inter, Chelsea, Porto. Ráðinn: 2013.

Heimir: „Mér líst gríðarlega vel á hann. Hann náði eftirtektarverðum árangri með Villareal sem er ekki stórt lið á Spáni og líka með Malaga í Meistaradeildinni. Yfirleitt hafa liðin hans orðið sterkari þegar líður á mótið og hann er með gott skipulag á þeim. Villareal spilaði til dæmis mikið með tígulmiðju. Hann hefur fengið sterka leikmenn til City og ég held að það taki smá tíma að móta liðið.“

Heimir: „Chelsea verður meistari í vor. Það hefur sýnt sig að undir stjórn Mourinho gengur liðum alltaf vel fyrstu tvö árin. Eiður Smári talaði um það þegar hann var hjá Chelsea að hann væri mjög góður að ná til leikmanna og væri með gott skipulag á hlutunum. Hann veit hvernig á að vinna deildir og það skiptir hann ekki máli í hvaða landi það er. En svo eftir tvö eða þrjú ár þegar hann er búinn að fá alla upp á móti sér, þá er þetta bara búið.“

Ólafur: „Ég sagði við harðan City-stuðningsmann að Pellegrini hefði heillað mig á hliðarlínunni í fyrsta leiknum. Mér hefur fundist hann sýna að hann ráði við þennan leikmannahóp og þennan risaklúbb sem City er orðið. Ég held að þeir verði góðir í vetur, þeir hafa gert klók kaup, losað sig við vandræðagemlingana Tevez og Balotelli og hann heldur áfram með þann grunn sem var kominn. Það hefði ekki verið gott að taka inn ungan og óreyndan stjóra. Þetta var góð mjög ráðning.“

Ólafur: „Ég veit ekki alltaf hvað mér finnst um Mourinho. Hann sveiflast á milli þess að vera snillingur og trúður. Hann er náttúrlega uppfullur af sjálfum sér og það getur verið gott á stundum. Hann er góður að taka pressu af leikmönnunum, hann myndar skjöld utan um hópinn og það verður til þess að menn eru fúsir að vaða eld og brennistein fyrir hann. Hópurinn er sterkur. Í fyrra vantaði fremsta senterinn og það er spurning hvort þeir fái nýjan mann þar. Ég held að eftir óróatíma sé Chelsea að fara inn í stöðugleikatímabil. Þeir hefðu kannski getað fengið það með öðrum knattspyrnustjóra en ekki eins fljótt og hjá Mourinho.“


fótbolti 37

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Nafn: Arsene Wenger. Lið: Arsenal. Aldur: 63 ára. Þjóðerni: Franskur. Fyrri störf: Nagoya Grampus Eight, Monaco. Ráðinn: 1996. Heimir: „Hann er að mínu mati frábær knattspyrnustjóri. Hugmyndafræðin að baki fótboltans hjá Arsenal er mjög góð. Vandræði Wengers felast í því að hann er án efa nískasti stjórinn í deildinni. Hann hefur þurft að kaupa leikmenn og styrkja liðið síðustu fimm árin en það hefur ekki gerst. Þó þeir hafi reynt við Suarez finnst manni að það þurfi meira til. Og svo mætti hann stundum leggja meiri áherslu á varnarleikinn. Hann hefur ekki lagast þrátt fyrir tilkomu Steve Bould í þjálfarateymið.“ Ólafur: „Mér finnst synd hvernig menn hafa farið með Wenger, Arsenal-menn og aðrir. Wenger er maðurinn sem sneri Arsenal gjörsamlega við. Hann tók klúbbinn og færði hann upp á annað level. Hann breytti leikstílnum og kúltúrnum, keypti menn eins og Henry og Bergkamp og gerði Arsenal að toppliði. Í raun og veru hefur hann verið með þá í toppbaráttu allan sinn tíma. Síðan kemur að því að annað hvort hann eða klúbburinn er ekki tilbúinn að eyða eins og hin liðin og það hefur farið illa í stuðningsmennina. Það sem menn verða að virða er að félagið hefur stefnu og hún virðist vera að það sé vel rekið, sé í baráttu um titla og „once in a while“ nái það titlum. Wenger er klárlega einn af þremur, fjórum bestu stjórum sem verið hafa í Úrvalsdeildinni frá upphafi. Það verður að dæma hann á réttum forsendum, út frá umhverfinu sem hann er í.“ Nafn: André Villas-Boas. Lið: Tottenham Hotspur. Aldur: 35 ára. Þjóðerni: Portúgalskur. Fyrri störf: Chelsea, Porto. Ráðinn: 2012. Heimir: „Mér fannst Villas-Boas koma sterkur inn eftir að hann tók við af Redknapp. Hann er gríðarlega taktískur og það sást á leik liðsins að hann er búinn að undirbúa það vel. Hann minnir mig reyndar stundum á Hermann Hreiðarsson á hliðarlínunni, hann mætti vera minna stressaður. Ég hef samt trú á því að hann haldi áfram að þróa liðið og það verði betra en á þeirri síðustu. Auðvitað er forsenda þess að Bale verði áfram. Ég skil nú reyndar ekki í Bale. Eftir að Villas-Boas tók við hefur Bale bæt sig gríðarlega og hann ætti að sýna honum smá hollustu og vera eitt eða tvö ár í viðbót hjá liðinu.“ Ólafur: „Mér fannst Chelsea allt of stór biti fyrir hann þegar hann kom þangað. Að mínu viti. Það má ekki vanmeta þátt reynslunnar og þroskann í að taka við svoleiðis liðum. En hann hefur gert fína hluti með Tottenham. Hann virðist vera nokkuð viss í því hvernig hann vill gera hlutina, bæði á vellinum og í stjórnuninni. Mér finnst hann samt pínulítið vera að rembast. Það er eins og jakkafötin sem hann er í séu aðeins of stór. En hann á eflaust eftir að vaxa inn í þau. Ég sé þá keppa um eitt af fjórum efstu sætunum en það veltur á því hvort Bale fer. Þeir þurfa „goal getter“. Ef þeir selja Bale á einhverjar 90 milljónir punda geta þeir gert það sem þeir vilja. En þeir kaupa Bale aldrei aftur.“

Nafn: Roberto Martinez. Lið: Everton. Aldur: 40 ára. Þjóðerni: Spænskur. Fyrri störf: Wigan, Swansea. Ráðinn: 2013. Heimir: „Ég held að það hafi verið mikið framfaraskref fyrir Everton að fá Martinez sem sýndi með Wigan að hann er frábær knattspyrnustjóri. Ég lagði mig oft fram um að horfa á leiki með Wigan, sérstaklega á móti sterkari liðum. Hann kom oft með lausnir og möguleika á því hvernig hægt væri að vinna þessi betri lið. Ég held að hann eigi eftir að gera

frábæra hluti hjá Everton.“ Ólafur: „Mér finnst hann svolítið flottur og hef verið að grúska svolítið í honum undanfarið. Hann passaði svo sannarlega í jakkafötin sín þegar hann var hjá Wigan. Svo stækkaði hann og fékk sér ný. Þetta var frábær ráðning hjá Everton. Eftir veru Moyes þar er komin festa og mjög gott umhverfi fyrir Martinez. Hann hefur skemmtilega fílósófíu, hann er svipaðri línu og Klopp hjá Dortmund, og nú fær hann betri leikmenn en hjá Wigan. Hann gæti tekið eitt eða tvö skref áfram.“

Nafn: Brendan Rodgers. Lið: Liverpool. Aldur: 40 ára. Þjóðerni: Norður-írskur. Fyrri störf: Swansea, Reading, Watford. Ráðinn: 2012. Heimir: „Hugmyndafræðin hjá Brendan Rodgers er góð, hann vill halda boltanum innan liðsins. En stundum er það þannig að þegar hugmyndafræðin virkar ekki, þegar hlutirnir eru ekki að ganga upp, þá þarftu að breyta og prófa eitthvað annað. Mér finnst hann ekki tilbúinn til að gera það og meðan að það er þá verður

Liverpool á svipuðum stað og liðið var á síðustu leiktíð.“ Ólafur: „Þetta er mitt lið og það hefur verið ein allsherjar sorgarsaga hjá því undanfarið. Rodgers er hinn maðurinn sem ég veit ekki hvað mér á að finnast um. Hann gerði skemmtilega hluti hjá Swansea og ætlar greinilega að gera svipaða hluti hjá Liverpool. Mér finnst hann ekki hafa haft leikmennina sem hentuðu því sem hann vildi spila. Ekki fyrr en hann fékk Sturridge og Coutinho. Rodgers fær greinilega traust og það er ágætt en hann á eftir að sanna sig. Mér finnst Liverpool ekki vera með nógu góða leikmenn til að vera alveg í toppnum.“


38

ferðir

Helgin 23.-25. ágúst 2013 kynning

 Ferðaþjónusta Gaman Ferðir bjóða alls konar skemmtiFerðir

Ánægðir viðskiptavinir:

Fótbolti í London, tónleikar eða julefrokost í Köben Gaman Ferðir sérhæfir sig í fótboltaferðum, tónleikaferðum og alls konar skemmtiferðum fyrir einstaklinga og hópa. Fram að jólum býður fyrirtækið Julefrokost-ferðir til Kaupmannahafnar.

G

aman Ferðir er nýlegt fyrirtæki sem byggir á langri reynslu af því að skipuleggja alls konar skemmtiferðir fyrir hópa og einstaklinga. Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon hafa verið í ferðabransanum frá 2003 þegar þeir stofnuðu saman ferðaskrifstofuna Markmenn sem lét mikið að sér kveða í fótboltaferðum á sínum tíma. Árið 2007, tveimur árum eftir að Iceland Express keypti fyrirtækið og breytti nafninu í Expressferðir, hættu stofnendurnir hjá fyrirtækinu. „Þá ákváðum við báðir að fara báðir út í heim að læra og leika okkur og en komum síðan aftur og sáum tækifæri á markaðnum og fórum í samstarf við WOW Air á síðasta ári. Við erum duglegir að útbúa pakkaferðir til þeirra borga sem WOW air er að fljúga til,“ segir Þór Bæring.

Harri og Ormar Þór fóru á leik með Arsenal á Emirates Stadium í London. „Ferðin var í einu orði sagt frábær, hótelið mjög gott og vel staðsett. Allt til fyrirmyndar og ekki spillti veðrið fyrir,“ sagði Harri.

Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir Við vorum alsæl með ferðina, allt stóðst eins og stafur á bók og svo fengum við auðvitað frábæran leik með 3 mörkum á síðustu mínútunum. Ég, sem er nú ekki mikil fótboltaáhugamanneskja, var alveg upprifin yfir stemmningunni og fjörinu, fórum líka daginn eftir leik og skoðuðum völlinn og það var alveg frábært. Við förum örugglega aftur!!!

Julefrokost virkjar jólaskapið

Sérgreinar fyrirtækisins eru fótboltaferðir og tónleikaferðir og fjölmargar slíkar ferðir eru nú í boði hjá fyrirtækinu. Einnig er Gaman Ferðir að selja tveggja daga Julefrokost-ferðir þar sem fólk upplifir jólastemmninguna í Kaupmannahöfn. Fyrsta ferðin verður farin föstudaginn 15. nóvember og síðan verða ferðir alla föstudaga næstu fimm helgar fram til 13. desember. „Þessar ferðir eru frábær skemmtun og tilvaldar til að virkja jólaskapið,“ segir Þór Bæring. „Það er einstök stemmning sem fylgir því að vera í Kaupmannahöfn fyrir jólin. Danir eru frægir fyrir julefrokost og Íslendingar hafa lengi sótt þangað til að njóta jólastemningarinnar,“ segir Þór Bæring. Hægt er að velja um tvo veitingastaði. Annar þeirra er Gröften í Tívolíinu sem fullkomnar stemminguna enda yndislegt að rölta um eftir matinn í Tívolígarðinum innan um ljósin og jólastemminguna sem þar skapast. Hinn staðurinn er Wallmans, í gömlu sirkusbyggingunni frægu. „Þar erum við að tala um matarveislu ásamt frábærri sýningu þar sem söngur, gleði og æðislegir fjöllistamenn ráða ríkjum. Þetta er sannkölluð upplifun,“ segir Þór Bæring. „Við hjá Gaman Ferðum þekkjum báða þessa staði vel og höfum skipulagt julefrokost ferðir fyrir hundruð Íslendinga sem eiga það allir sameiginlegt að hafa komið ánægðir heim.“

Í góðu samstarfi við liðin í úrvalsdeildinni

„Gaman Ferðir elska fótbolta“, segir Þór Bæring og hann og Bragi eru algjörir sérfræðingar í fótboltaferðum til London. Þeir félagar hleyptu nýju lífi í samkeppnina á þeim markaði þegar þeir stofnuðu Markmenn árið 2003 og vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að leyfa Íslendingum að upplifa það að sjá leik í ensku úrvalsdeildinni. „Það að vera á staðnum er einstök upp-

Hópur frá Gaman Ferðum var á tónleikum U2 í London.

Guðlaug Sigríksdóttir Ferðin gekk mjög vel. Allt stóðst eins og stafur á bók. Við höfum áður farið í nokkrar ferðir á Arsenalvöllinn, þær ferðir hafa gengið upp og ofan varðandi skipulag. Við höfðum því ekki miklar væntingar varðandi þessa ferð en hún stendur upp úr hvað varðar skipulag. Eina sem við getum kvartað yfir er að leikurinn tapaðist :-)

Óskar Freyr Pétursson Ferðin var stórkostleg upplifun fyrir okkur feðga og þjónustan var frábær hjá ykkur í alla staði.

Konráð Guðjónsson Mig langaði bara til að þakka fyrir okkur. Allir voru gríðarlega sáttir með túrinn, leikinn og úrslitin. Það var líka frábært að prófa að fá svona Executive miða og fá aðgang að Club 500. Kærar þakkir. Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon, eigendur Gaman Ferða, fóru saman á leik Barcelona og Real Madrid.

Njáll og Matthildur voru ánægð með ferðina á White Hart Lane þar sem þau sáu heimaleik Tottenham.

lifun,“ segir Þór Bæring. Viðskiptavinir fyrirtækisins voru á fimm leikjum í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem leikin var um síðustu helgi. „Gaman Ferðir eru í samstarfi við flest liðin í ensku úrvalsdeildinni og við kaupum miðana beint af viðkomandi félagi. Einnig erum við með ferðir á leiki á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Skotlandi og auðvitað líka á leiki í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni.“

Ánægðir gestir á tónleikum Rolling Stones og Rihönnu

Jól í Tívolí í Kaupmannahöfn. Gaman Ferðir skipuleggja sex Julefrokost-ferðir til Kaupmannahafnar í nóvember og desember.

„Svo erum við með ferðir fyrir hópa og fyrirtæki, til dæmis árshátíðarferðir, við höfum verið að stækka mikið á þeim markaði. Sömuleiðis erum við með með borgarferðir á alla áfangastaði WOW Air. Það eru líka alltaf spennandi tónleikaferðir í boði hjá okkur og þær hafa verið vinsælar, til dæmis vorum við með fjölmarga viðskiptavini á tónleikum hjá Rolling Stones og Rihönnu í sumar.“ Fjölmargar aðrar ferðir eru í boði hjá fyrirtækinu og hægt er að sjá nánari upplýsingar um þær og verðlista á heimasíðunni gaman.is. Einnig taka þeir félagar ásamt sínum samstarfsmönnum að sér að útbúa sérstakar pakkaferðir þar sem innihaldið er sniðið að áhuga og þörfum. „Það eru margir sem vilja láta útbúa fyrir sig pakkaferðir og við tökum að okkur að skipuleggja brúðkaupsferðir, fermingaferðir og bara nefndu það.“ „Það sem ég fæ út úr þessu og gerir starfið mjög skemmtilegt er að fólk er að fara að gera spennandi hluti. Það er gaman að taka þátt í því og fá svo góðar kveðjur með myndum frá ánægðum viðskiptavinum eftir velheppnaða ferð,“ segir Þór Bæring Ólafsson að lokum.

Jóhannes Þór Ævarsson Það stóðst allt eins og stafur á blaði. Hótelið var mjög fínt og frábær staðsetning, ég gæti vel hugsað mér að nota þetta hótel aftur síðar. Svo á leiknum vorum við óvissir um hvernig sætin mundu verða. En maður minn kær – við vorum í VIP boxi á frábærum stað á vellinum og fengum magnaða upplifun! Þetta var eðal ferð í alla staði og við komum mjög sáttir heim.

Hilmar Sverrisson Ég vil þakka fyrir frábæra Wembley-pakkaferð á undanúrslitaleikinn, úrslitin máttu verða öðruvísi en frábær pakki hjá þér, takk fyrir mig.

Krístin Ásgeirsdóttir Ferðin til London var frábær í alla staði og allt stóðst 100 prósent, mjög góð staðsetning á hótelinu og flugið var mjög fínt. Tónleikarnir voru meiriháttar, við höfum farið á nokkra og þetta var toppurinn :) Takk kærlega fyrir okkur.

Hafdís Ingvarsdóttir Ferðin var frábær í alla staði. Ferðin út með WOW air var stórkostlega skemmtileg. Tónleikarnir æðislegir og gyðjan stóðst væntingar og rúmlega það. Kærar þakkir fyrir okkur.



40

viðhorf

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Sveitaórar

É

skólavöruverslun

Komdu á rétta staðinn og gerðu

HELGARPISTILL

!

góð kaup

Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is

Ég veit ekkert um búskap. Enda hefur hann ekki verið stundaður mikið í Kópavoginum frá því að síðasti bóndinn á Lundi brá búi seint á áttunda áratugnum eða snemma á þeim níunda. Þessi lága sveitagreindarvísitala mín væri ekki teljandi vandamál. Nema fyrir þær sakir að seint á síðustu öld kynntist ég konuefninu mínu og hún getur rakið ætlegg sinn aftur margar kynslóðir þingeyskra bænda. Fyrstu árin var ég þvi ekki beinlínis á heimavelli þarna í sveitinni. Kallaði gimbur gimbli og talaði fjálglega um hvort „slátturtíðin“ væri ekki að hefjast þegar bændur tala nú yfirleitt um heyskap. Punktastaða mín hjá tengdaforeldrunum hefur því sjálfsagt verið ansi lág, alla vega svona til að byrja með. Það er helst að ég hafi fengið nokkra punkta fyrir að mæta á svæðið. En miðað við það sem kostar að halda mér uppi í mat og drykk er ég ekki viss um að það hafi skapað stórar inneignir. Það var því eiginlega ekki fyrr en afkvæmi fóru að líta dagsins ljós að staðan vænkaðist eitthvað að ráði. Því ekki batnaði ég mikið í sveitastörfunum. Það er nokkuð ljóst. En ég skaffaði barnabarn og það er ég viss um að hefur hækkaði í punktastaflanum. Ég gat því loksins gengið um sæmilega uppréttur þarna í sveitinni. Sparkað í dráttavéladekk og drukkið kaffi með körlunum. Ég drekk reyndar ekki kaffi en fannst ég kominn með svo marga punkta að ég gat, óáreittur, fengið mér kakómalt þarna innan um grjótharða bændurna. Ég var á toppnum og mér fannst ég ekki geta gert neitt rangt. En svo gerðist hið skelfilega – það kom annar tengdasonur í spilið. Hmm, hugsaði ég mér þegar sá nýi tók sér frí í vinnunni til að hjálpa til í „slátturtíðinni“. Það er svona sem hann spilar þetta. Mætir á svæðið og beint upp í dráttarvél. Þurfti engan hálftíma fyrirlestur um hvernig þetta allt saman virkar eins og ég þegar ég prófaði dráttarvélina fyrst. Hann setti bara í gang og byrjaði

að slá. Rúllaði svo upp þessar líka fínu sykurpúðalegu rúllur. Þetta var við það að buga mig. Þegar hann svo í ofanálag skaut mávinn, Guð minn góður! Illfyglið hafði angrað tengdamúttu í margar vikur. Borðandi unga og skítandi út um allt. Hann stoppaði bara í miðjum slætti og skaut kvikindið. Gott ef ekki út um hurðina á dráttarvélinni. „Þetta var nú lítið mál. Ég var með haglarann í skottinu,“ sagði hann þegar hann mokaði mávinn sex fet í jörðu niður. Ég grét þurrum tárum ofan í kakómaltið mitt þann kaffitímann. Svona gat þetta ekki gengið. Ég var að missa allt. Meira að segja staðinn við hliðina á brauðristinni – ég var ekki ristarstjórinn lengur. Við þetta mátti ekki búa en við ofurefli var að etja. Ég þakkaði þó fyrir að ég var búinn að skaffa barnabarn. Hafði því, að mínu mati, enn rétt svo yfirhöndina. Allt var ekki glatað. Ég fjölgaði því barnabörnunum um eitt. Svona til að styrkja enn stöðu mína sem tengdasonur númer eitt. Fór á námskeið í meðferð á haglabyssu ef ske kynni að annar skítugur mávur gerði sig heimavanan í túninu. En þá komu fréttirnar sem ég var búinn að óttast svo lengi. Það var von á barni hjá númer tvö. Nú var leikurinn hafinn og eitthvað drastískt þurfti til bragðs að taka. „Ég flyt norður!“ tilkynnti ég frúnni og byrjaði að pakka. Hún var ekki alveg á því en benti á að á jörðinni væri gamall bær sem hægt væri að laga og nota sem sumarhús. Það myndi nú hressa upp á punktastöðuna. Þessu tók ég fagnandi og við hófumst handa við lagfæringarnar. Þar höfum við nú dundað okkur í á þriðja ár. Valdajafnvægi virtist komið og ég horfði á verkið auka inneign mína umtalsvert. Þar sem ég nú skrúbba fjörutíu ára gamlan beljukúk úr gömlu fjósi sem stendur við bæinn sé ég út undan mér þær systurnar tala saman. Ég rétt greini orðaskil yfir hávaðann í vírburstanum og mér heyrist sem mágkonan segi: „Við eigum von á öðru“!

koðuð útgáfa

Ný og endurs

: ð r e v s ð o b l i T 6.780 kr. Hlemmur Lauga

at

ún

vegur

Brauta

Þve rho

lt

rholt

IÐNÚ

Sk

iph

Brautarholti 8 Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-16 sími 517 7210 / www.idnu.is

(Gildir til 10. september n.k.)

Teikning/Hari

olt

En svo gerðist hið skelfilega – það kom annar tengdasonur í spilið.


Námskeið

Aldrei of seint að byrja Fullorðinsfimleikar

 bls. 46

Helgin 23.-25. ágúst 2013

KYNNING

 Námskeið í World Class

Haustundirbúningur á fullu

V

ið rekum 10 heilsuræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og korthafar okkar hafa að auki aðgang að 3 sundlaugum auk allra opinna hóptíma“, segir Hafdís Jónsdóttir, eða Dísa í World Class. Við ræddum við hana um undirbúning haustsins í World Class. Hún segir undirbúninginn fara vel af stað og er spennt að kynna nýjungar.

Námskeið í haust hefjast 9. september - eitthvað fyrir alla

„Að venju er mikið úrval glæsilegra námskeiða hjá okkur í haust“, segir Dísa. „Við verðum með okkur hefbundnu vinsælu námskeið á borð við Krossfit, Ketilbjöllur, FitnessBox og Hámarksbrennslu“.

Undirbúningur fyrir starfið í haust er á fullu í World Class. „Þjálfararnir hafa sótt mikið af námskeiðum í sumar og eru spenntir að auka við flóru nýrra námskeiða hjá okkur,” segir Dísa í World Class.

Ný og spennandi námskeið mikið af nýjungum

Dísa segir um ný námskeið: „Kennarar okkar hafa sótt mikið af námskeiðum í sumar og eru spenntir að auka við flóru nýrra námskeiða hjá okkur. Af nýjum námskeiðum má nefna MFT en það byggir á metabolic functional training æfingum, MFT er nýtt námskeið sem hentar fólki í góðu formi og þeim sem vilja virkilega taka á því. Booty Ballet er frábært námskeið fyrir þá sem vilja styrkja rass og læri. Í Booty Ballet rifjum við upp ballet æfingarnar á skemmtilegan hátt með þægilegri tónlist, Booty Ballet er skemmti-leg blanda af ballet-pilates og yoga. Fit-X er nýtt og spennandi námskeið þar sem unnið er með þátttakendum í tækjasal. Sjálfsvörn fyrir stelpur er nýtt námskeið þar sem farið verður í alla þætti sjálfsvarnar þar sem einfaldleikinn og virkni er í fyrirrúmi. Nýr lífstíll er nýtt námskeið sérsniðið að konum sem þurfa að missa amk 15kg af heilsufarsástæð-

um. Á námskeiðinu er mikið aðhald, fræðsla um mataræði og heilbrigðari lífstíl. Fit4Life er 12 vikna námskeið þar sem, auk þjálfunar, heilsukokkur og markþjálfi munu fræða þátttakendur. Fit4Life er námskeið þar sem mataræði og þjálfun eru skoðuð sem ein heild ásamt markmiðasetningu og eftirfylgni. Fyrir unglingana bjóðum við upp á Unglingahreysti en það eru námskeið fyrir þá sem eru í 7. - 10. bekk, á námskeiðinu fræðast unglingarnir um hollt mataræði, æfingar og heilsu“.

sal fyrr á þessu ári og hefur það verið mjög vinsælt, nú í haust bjóðum við upp á Hot Fit Pilates námskeið í Laugum, Ögurhvarfi og á Seltjarnarnesi,“ Segir Dísa.

Opnir hóptímar, ný tímatafla tekur gildi 2. september

Viðskiptavinir World Class hafa aðgang að öllum opnum hóptímum í boði. Um er að ræða mikið úrval tíma, „Spinning og Hot Yoga eru okkar vinsælustu tímar en við höfum margt í boði og fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Við kynnum til leiks tímatöflu vetrarins, 2. september n.k.“. Segir Dísa.

Hot Fit Pilates

„Við kynntum Fit Pilates í heitum

NÁMSKEIÐIN OKKAR HEFJAST

9. SEPTEMBER

GOTT ÚRVAL AF FRÁBÆRUM NÁMSKEIÐUM - MIKIÐ AF NÝJUNGUM

HAUST 2013 HAUSTTAFLAN HEFST

2. SEPTEMBER LA ÞÉTT OG FJÖLBREYTT TAF UM MEÐ FULLT AF NÝJUNG

HEILSURÆKTARKORT VEITIR AÐGANG AÐ 10 STÖÐVUM OG 3 SUNDLAUGUM


Námskeið

Grindarbotninn eftir fæðingu

KYNNING

 Kynning Hreyfing Kynnir ný æfingaKerfi á Hinum vinsælu Club fiT og

Áskorun, hvatning og góður árangur

• Ertu að glíma við einkenni frá slökum vöðvum, verki eða þreytu í grindarbotni eftir fæðingu? • Er erfitt að spenna grindarbotnsvöðvana? • 8 vikna námskeið, einu sinni í viku, hefst miðvikudaginn 11. september, kl. 14.30. • Kennt verður í Árbæjarþreki, (við hliðina á Árbæjarlaug), Fylkisvegi 6, Reykjavík

Leiðbeinandi:

Þorgerður Sigurðardóttir sérfræðingur í meðgöngu- og fæðingarsjúkraþjálfun Skráning og nánari upplýsingar: grindarbotn@gmail.com eða í síma 564-5442

S J Ú

N

H Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645

Salsa Salsa Salsa Break Break Break Street Street Street Hip Hop Zumba Zumba Freestyle Hip Hop Hip Hop Freestyle Brúðarvals Freestyle Brúðarvals Lady’s style Barnadansar Brúðarvals Barnadansar Barnadansar Argentískur Barnadansar Tangó Samkvæmisdansar Samkvæmisdansar Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrirhópa hópa Sérnámskeið fyrir fyrir hópa Sérnámskeið Börn Unglingar–––Fullorðnir Fullorðnir Börn –– Unglingar Fullorðnir Börn Unglingar

Helgin 23.-25. ágúst 2013

austdagskrá Hreyfingar er fjölbreytt með úrval námskeiða fyrir konur og karla á öllum aldri, opnum tímum og fyrsta flokks aðstöðu í tækjasal. Aðstaðan í Hreyfingu er öll hin glæsilegasta. Útiað­ staða með heitum pottum og þar á meðal er jarðsjávarpottur og einnig gufuböð þar sem gestir njóta þess að endurnæra orkuna eftir æfingar. „Vinsælustu námskeiðin okkar eru Club Fit og 5 stjörnu Fit. Það eru mjög ólík námskeið en eiga það sameiginlegt að þeir sem prófa koma aftur og aftur og draga vini sína með,“ segir Ágústa John­ son, framkvæmdastjóri Hreyf­ ingar. „Þjálfarar okkar hafa dvalið í New York að kynna sér helstu nýjungar og sett saman glæný og geysilega spennandi æfingakerfi á sömu nótum og eru vinsælust þar ytra.“

Æfingakerfið sem konur elska Nýtt 5 stjörnu FIT námskeið hefst 2. september og stendur í sex vikur. Það er byggt á einu vinsæl­ asta æfingakerfi New York. „Það sameinar margar ólíkar styrkt­ aræfingar sem móta og tóna vöðva líkam­ ans á áhrifaríkan hátt,“ segir Ágústa. 5 stjörnu FIT er æfingakerfið sem kon­ ur elska. Æfingarnar eru rólegar, en krefjandi og gerðar til að breyta lín­ um líkamans á kerfisbundinn hátt.“ Áhersla er lögð á þægilega

Kennslustaðir: Valsheimilið Hlíðarenda Árbær - Selásbraut 98 NÝTT! Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Valsheimilið Valsheimilið Hlíðarenda Hlíðarenda || sími sími 553-6645 553-6645 || dans@dansskoli.is dans@danskoli.is

Hreyfing býður glæsilega útiaðstöðu með jarðsjávarpotti og gufuböðum.

tónlist í 5 stjörnu FIT tímunum. „Hver tími hvetur þig til að ná þínu besta fram í æfingum sem eru í senn krefjandi, áhrifaríkar og endur­ nærandi,“ segir Ágústa. „Þú styrkist, eykur sjálfstraustið og nærð fram því besta í sjálfri þér. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin er 5 stjörnu FIT æfingakerfi sem veitir áskorun, hvatingu og umfram allt góðan árangur.“ „Það er unnið Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar.


Helgin 23.-25. ágúst 2013

43

Námskeið

 námsKeið fyrrver andi íþróTTaKennari Heldur sér í formi með dansi

5 sTjörnu fiT námsKeiðum

með eigin líkamsþyngd og mótstöðu með teygjurenningum og fleira. Vöðvarnir eru þjálfaðir að þreytumarki eftir ákveðnu kerfi ofhleðslu og teygjuæfinga,” segir Ágústa. „Stífar æfingar fyrir rass, kvið og læri skila þeim stinnum og stæltum og í toppformi.“ Ávinningurinn af 5 stjörnu Fit æfingakerfinu er meðal annars fallega mótaður líkami, sterk miðja líkamans, langir og grannir vöðvar, sterkir og velmótaðir rassvöðvar, aukið vöðvaþol, aukinn liðleiki, bætt líkamsstaða og aukin beinþéttni. 5 stjörnu FIT æfingarnar ganga út á sérstaka samsetningu á styrktar- og teygjuæfingum sem móta fallega mótaða og sterka vöðva og brenna fitu?

Línudans fyrir eldri borgara „Ég er búin að vera í þessu í fjögur ár og það er alltaf jafn gaman,“ segir Þórir Sigurbjörnsson sem situr í dansnefnd Félags eldri borgara í Reykjavík. Fyrir fjórum árum byrjaði félagið með línudansnámskeið fyrir eldri borgara og er Þórir í þeim kjarna sem hefur sótt námskeiðin árlega. „Ég er gamall íþróttakennari og mér finnst hreyfing alltaf vera mikilvæg. Þannig heldur maður sambandi frá höfði og niður í fætur. Þetta er góð aðferð til þess og skemmtileg þar að auki,“ segir hann. Þórir hefur alltaf haft áhuga á dansi og lætur hann sér ekki nægja að mæta í

línudans heldur fer hann úr þeim tímum beint í samkvæmisdansa með konunni sinni. „Línudansinn er þá svona upphitun,“ segir hann. Sérlega er hann ánægður með áherslur kennarans, hennar Lizy. „Hún er ekki bara á amerísku línunni heldur kennir okkur líka línudans með írskum áhrifum,“ segir hann. Mikil aðsókn hefur verið á dansnámskeið hjá félaginu, sér í lagi í samkvæmisdönsum. „Sú hugmynd kom upp í fyrra að vera líka með gömlu dansana og við stefnum á það í vetur ef næg þátttaka næst,“ segir Þórir. -eh

Fólki leiðist ekki í eina mínútu

ENNEMM / SÍA / NM57655

Hin vinsælu Club Fit VIP námskeið fyrir konur og karla hefjast einnig í byrjun september. „Þar er lögð áhersla á þolþjálfun, lyftingar og árangur. Club Fit æfingakerfið miðar að því að ögra líkamanum til að komast út úr stöðnun og tryggja að þú komist í þitt allra besta form. Námskeiðin skila hámarks fitubrennslu, aukinni grunnbrennslu líkamans, betra þoli og aukinni orku og vellíðan,“ segir Ágústa. „Það er frábær stemmning á Club Fit námskeiðunum, hvetjandi tónlist og fólki leiðist ekki í eina mínútu.“ „Þú æfir á þínum hraða á hlaupabretti og velur þínar þyngdir á lóðunum,” segir Ágústa. „Það eru örar skiptingar, tíminn líður hratt og þú kemst í þitt allra besta form. Fólk ánetjast þessum tímum. Þetta er svo ótrúlega sniðugt æfingakerfi fyrir alla þá sem vilja æfa á brettinu og lyfta lóðum. Í Club Fit ertu einfaldlega að taka æfingakerfið þitt úr tækjasalnum inn í skemmtilega stemningu með nokkrum í hóp og þjálfara, og þú gleymir tímanum, það er svo gaman að æfa.“

Á æfingu í 5 stjörnu fit tíma.

Svo létt á brauðið

Eldri borgarar geta sótt ýmis dansnámskeið hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík.


Námskeið

44

Helgin 23.-25. ágúst 2013

KYNNING

 Kynning Hugarlausnir er námsKeið Heilsuborgar í Heildr ænni Heilsu

Hreyfing og núvitund

H

ugarlausnir heitir átta vikna námskeið í Heilsuborg sem hentar þeim sem glíma við einkenni streitu, depurðar, kvíða og/eða þunglyndis. Hreyfing er fyrirferðarmesti hluti námskeiðisins en sérstaða þess er fólgin í kennslu í núvitund eða mindfulness. “Í raun gætu fleiri haft gagn af þessu námskeiði,” segir Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingar, sem kennir á námskeiðinu ásamt Elvu Brá Aðalsteinsdóttur sálfræðingi og Kristínu Birnu Ólafsdóttur þjálfara. “Námskeiðið hentar öllum sem glíma við áhyggjur eða álag hvort sem er í einkalífi eða starfi, og eiga orðið erfitt með að vera til staðar í núinu. Í nútímasamfélagi þar sem hraðinn er mikill, áreitin mörg og kröfurnar miklar getur verið erfitt að vera raunverulega til staðar og meðvitaður um það sem er að gerast á meðan það er að gerast.

Að vera til staðar í núinu

Sigrún Ása, ásamt Elvu Brá sér um þann hluta Hugarlausna sem snýst um núvitund, sem er kallað mindfulness á ensku. Það snýst um að kenna fólki að vera til staðar í núinu. “Núvitund felst í því að vita hvað er að gerast á meðan það

er að gerast og er eiginleiki sem við búum öll yfir en í mismiklum mæli. Á mínum hluta námskeiðsins, kenni ég einfaldar hugleiðsluæfingar sem hafa það að markmiði að beina athyglinu inn í núið og að einu í einu. Við reynum að verða meðvituð um hvenær sjálfstýring hugans er komin á. Það er lögð áhersla á einfaldar æfingar sem fólk getur tekið með sér út í lífið.” Dæmigerð æfing í núvitund snýst um að beina athyglinni að andardrættinum, taka eftir þegar hugurinn flögrar í burtu og beina þá athyglinni á mildan máta aftur að andardrættinum. Þegar við erum til staðar og meðvituð þá bæði njótum við betur þess sem lífið hefur upp á bjóða sem og við erum líklegri til að taka skynsamlegar ákvarðanir fyrir okkur sjálf.

Vera mild við okkur sjálf

Sigrún Ása segir að núvitund komi úr aldagömlum austrænum hugleiðsluaðferðum en lögð sé sérstök áhersla á að virkja það viðhorf innra með okkur að vera mild við okkur sjálf. “Við erum svo gjörn á að vera hörð við okkur sjálf, við erum alltaf að dæma okkur. Ég vinn mikið með einstaklingum sem glíma við streitu og oftar en ekki eru þetta einstaklingar sem gera miklar

kröfur í eigin garð bæði í einkalifi og starfi, keyra sig oftar en ekki áfram, virða ekki mörkin fyrr en allt sýður uppúr. Við kennum fólki æfingar sem hjálpa því að staldra við og hlusta á eigin líðan og hugsanir og umfram allt að vera mildara við sig.

Andleg, líkamleg og félagsleg heilsa

Sigrún Ása segir að oft sé fólk ekki nógu duglegt að hlúa að heilsunni í heild sinni. Með heildrænni nálgun Heilsuborgar sé það hins vegar möguleiki. Í Hugarlausnum er unnið með andlega, líkamlega og félagslega heilsu á sama tíma. Námskeiðið er átta vikur og samanstendur af hreyfingu og núvitund. “Þrisvar í viku hittir einstaklingur þjálfara sem setur upp prógram eftir forskrift hreyfiseðils. Áður en núvitundarhlutinn kemur til sögunnar í þriðju viku fara allir í eitt einkaviðtal til mín, sem er innifalið. Við hittumst svo í hópþjálfun í núvitund einu sinni í viku í fjórar vikur og leggjum áherslu á að hugleiðslu æfingar séu gerðar milli tíma. Næsta námskeið í Hugarlausnum hefst 26. ágúst. Nánari upplýsingar er að finna á heilsuborg. is <http://heilsuborg.is/> .

„Við búum öll við áreiti og álag og það getur verið erfitt að vera til staðar í núinu og vera meðvituð um hvað er að gerast.“ segir Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur sem kennir á námskeiðinu Hugarlausnir í Heilsuborg.

„Ég hafði ekki gert mér grein fyrir að ég væri að missa af lífinu og get ég ekki ímyndað mér hvernig lífið væri nú hefði ég ekki farið í Heilsuborg.” Sólveig Sigurðardóttir

Var að missa af lífinu “Mér fannst allt gott, hafði enga stjórn á skammtastærðum og hafði lítið þrek. Ég var farin að óttast um heilsu mína og langaði ekki að vera svona illa á mig komin lengur,” segir Sólveig sem vildi læra að borða rétt og lifa í sátt við sjálfa sig. „ Þegar ég fór að ná árangri, léttast og líða betur hugsaði ég tíðum hví í ósköpunum ég hefði ekki tekið í taumana fyrr. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir að ég væri að missa af lífinu og get ég ekki ímyndað mér hvernig lífið væri nú hefði ég ekki farið í Heilsuborg.”

“Að breyta um mataræði er mikil vinna í fyrstu og ég hef reynt að boð og bönn virka ekki. Ég hætti að vera svöng þegar ég lærði að borða reglulega og langar sjaldnast í nammi því mér líður svo vel að borða rétt,” segir Sólveig, 35 kílóum léttari en fyrir ári síðan. Sólveig Sigurðardóttir

Ert þú að kljást við? offitu?

Heilsulausnir

verki?

Stoðkerfislausnir

háan blóðþrýsting?

Hjartalausnir

orkuleysi?

Orkulausnir

depurð eða kvíða?

Hugarlausnir

Lausnina finnur þú í Heilsuborg

Ert þú óviss með næstu skref? Pantaðu tíma í Heilsumat og hjúkrunarfræðingur fer yfir stöðuna á þinni heilsu og aðstoðar með næstu skref. Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 • 108 Reykjavík Sími 560 1010 • www.heilsuborg.is


Göngugreining Flexor getur skipt sköpum um líðan þína Taktu ákvörðun sem getur haft mikil áhrif á líðan þína í framtíðinni. Pantaðu tíma í göngugreiningu Flexor í síma 517 3900.

HÁLS AXLIR

BAK

OLNBOGI

MJAÐMIR

ÚLNLIÐUR FLEXOR býður upp á göngugreiningu sem getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Ef þú þjáist af verkjum í hnjám, óstyrkum ökklum,

HNÉ

óþægindum í hálsi, hásinum, baki eða mjöðmum, þreytuverkjum í fótum o.fl. getur göngugreining FLEXOR verið fyrsta skref í átt til bata.

KÁLFI ÖKKLI

Göngugreining FLEXOR getur líka komið í veg fyrir að ýmsir kvillar geri vart við sig síðar.

ÖKKLAHLÍFAR • KÁLFAHLÍFAR • HNÉHLÍFAR • HNÉSPELKUR • HITA- OG STUÐNINGSHLÍFAR • OLNBOGAHLÍFAR ÚLNLIÐSSPELKUR • ÚLNLIÐSBÖND • AXLAHLÍFAR • NÁRABUXUR • HITABELTI • BAKBELTI • KVIÐBELTI

Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is


Námskeið

46

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Námskeið Hlutaverk asetur bauð upp á Námskeið í Faðmlögum

Meirihlutinn þiggur faðmlag

Grindarbotn Kvennaheilsa • Finnur þú fyrir veikleika í grindarbotni, eins og áreynsluþvagleka, þreytu eða þyngslatilfinningu í grindarbotninum? • Er grindarbotninn að trufla þig í ræktinni? • Finnur þú fyrir tíðri þvaglátsþörf og tíðum þvaglátum? • Ertu með varnarspennu eða verki í grindarbotni og óþægindi vegna þess?

8 vikna námskeið, einu sinni í viku fyrir konur sem vilja bæta líðan sína og lífsgæði, hefst þriðjudaginn 3. september kl. 16.30 og 17.30 í Táp sjúkraþjálfun, Hlíðasmára 15, Kópavogi. Takmarkaður fjöldi

Ókeypis faðmlög verða að venju í boði Hlutverkaseturs á Menningarnótt en í ár var bryddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða fólki upp á örnámskeið í faðmlögum. Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi sem er með þungavigtarpróf í faðmlögum leiðbeindi á námskeiðunum í vikunni. „Það eru töluvert af fólki búið að koma. Ebba hefur talað um gildi faðmlaga, hvað er eðlilegt í faðmlögum og hún hefur farið yfir að það er mismunandi hvernig fólk upplifir snertingu og finnst jafnvel óþægi-

legt að faðma,“ segir Helga Ólafsdóttir hjá Hlutverkasetri. Hlutverkasetur býður upp á hvatningu og stuðning fyrir þá sem vilja halda virkni á markvissan hátt og er markmiðið að fólk komist út á almennan vinnumarkað, fari í nám eða auki lífsgæði. Leiðarljós Hlutverkaseturs er virk samfélagsþátttaka og árið 2008 ákváðu starfsmenn setursins í fyrsta sinn að bjóða upp á faðmlög á Menningarnótt til að vekja athygli á starfsemi Hlutverkaseturs. Uppátækið heppnaðist svo vel að það

er nú orðinn fastur liður. Helga segir almennt mikla gleði fylgja því að bjóða upp á ókeypis faðmlag. „Það skemmtilegasta er að meirihlutinn þiggur faðmlag. Fólk verður svo hissa og þeim finnst þetta bæði innilegt og gaman. Í gegn um árin er þetta orðinn ansi mikill fjöldi sem hefur fengið faðmlag á Menningarnótt,“ segir hún. Þeir sem vilja þiggja, eða þá bjóða, ókeypis faðmlag er bent á að mæta fyrir framan Janusbúðina á Laugavegi 25 á Menningarnótt. -eh

Leiðbeinandi:

Þorgerður Sigurðardóttir

 Námskeið FullorðiNsFimleik ar síviNsælir

sérfræðingur í meðgöngu- og fæðingarsjúkraþjálfun Skráning og nánari upplýsingar: grindarbotn@gmail.com eða í síma 564-5442

S J Ú

N

Aldrei of seint að byrja Nokkur fimleikafélaganna bjóða upp á fullorðinsfimleika sem njóta mikilla vinsælda. Ekki er nauðsynlegt að hafa neina grunnþekkingu í fimleikum til að mæta á æfingar og geta fullorðnir vel lært flikk og heljarstökk þó það taki kannski aðeins lengri tíma en hjá þeim sem yngri eru.

Fimleikaiðkendur þurfa ekki á neinum auka búnaði að halda, aðeins að mæta í þægilegum fötum. Myndir/ NordicPhotos/Getty

F

ullorðnir geta vel lært að fara í skrúfu, flikk og önnur fimleikastökk þó þjálfunin taki kannski aðeins lengri tíma en hjá börnunum,“ segir Erla Ormarsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikafélags Akureyrar en félagið er eitt þeirra sem bjóða upp á fimleika fyrir fullorðna og hafa þeir notið mikilla vinsælda. „Það er alltaf ákveðinn kjarni sem mætir á æfingar og sumir hafa verið með frá upphafi,“ segir Erla. Hjá Fimleikafélagi Akureyrar er ýmist hægt að æfa fullorðins fimleika einu sinni eða tvisvar sinnum í viku og segir Erla er ekki nauðsynlegt að hafa neina grunnþekkingu í fimleikum til að hefja æfingar og stendur fólki til boða að mæta í einn prufutíma til að sjá hvernig því líkar. „Á æfingunum er öflug upphitun sem reynir bæði á þol og styrk. Svo er farið grunnæfingar og reynt að koma til móts við kunnáttu hvers og eins.“ Fimleikafólki í fullorðinshópi hjá Fimleikafélagi Akureyrar stendur einnig til boða að keppa

á innanfélagsmótum og myndaðist góð stemmning í kringum mótið í fyrra og var þátttaka fullorðna fimleikafólksins góð. „Fólk fyllist keppnisskapi og ætlar að ná hlutunum. Það hafa ýmis afrek verið unnin hérna því allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi,“ segir Erla. Hjá fimleikadeild Fjölnis í Grafarvogi er boðið upp á fimleika og stendur innritun yfir þessa dagana. Að sögn Karenar Jóhannsdóttur þjálfara hefur fólk sem aldrei áður hefur stundað fimleika náð ótrúlegum árangri og farið í heljarstökk og gert ýmsar aðrar kúnstir. „Við leggjum mikið upp úr því að hafa æfingarnar skemmtilegar og fullorðið fólk skemmtir sér oft betur í stórfiskaleik en börn,“ segir Karen en iðkendahópurinn hjá Fjölni er á aldrinum átján ára til fimmtugs. „Æfingarnar eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna og fær fólk að æfa á sínum hraða. Oft er það þannig að fimleikar eru eina líkamsræktin sem fólk stundar og því reynum við


Helgin 23.-25. ágúst 2013

Námskeið

47

Börn faðma óhikað en þeim sem eldri eru finnst það stundum afar erfitt. Myndir/NordicPhotos/Getty

NUTRILENK

- hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina

Liðheilsan skiptir mig miklu máli Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrautakona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt, í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega fingrum og ökkla sem hefði getað komið niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég hef notað síðan með frábærum árangri.

Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum mínum um ókomin ár svo ég geti haldið áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum mínum, starfinu og bætt mig í sportinu mínu..

• Fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski og slitnum liðum. • Unnið úr fisk- og hvalbrjóski, hátt hlutfall af kóntrótín súlfat. • Eitt mest selda fæðubótaefnið fyrir liðina á Íslandi síðastliðinn ár.

Ég ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeiningum og strax á annarri viku var ég farin að finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er ferskari í líkamanum og get stundað mitt sport án þess að finna fyrir verkjum og stirðleika.

dagnyhulda@frettatiminn.is

NUTRILENK Active • Eykur liðleika og sér til þess að liðirnir séu heilbrigðir og vel smurðir. • Hjálpar liðunum að jafna sig eftir æfingar og átök. Ebba Særún Brynjarsdóttir

PRENTUN.IS

Dagný Hulda Erlendsdóttir

eru efni sem geta unnið mjög vel saman fyrir fólk sem þjáist af liðverkjum. NUTRILENK Gold

Fann árangur fljótt

að hafa æfingarnar fjölbreyttar og æfum líka þrek og þol,“ segir Karen. Að meðaltali mæta um tuttugu manns á æfingar hjá Fjölni og hefjast æfingar í haust 9. september. Fyrsta vikan verður prufuvika en þó er nauðsynlegt að skrá sig til þátttöku í henni. Fimleikaiðkendur þurfa ekki neinum aukabúnaði að halda á æfingum og er best að mæta á tánum og í þægilegum fötum. Grótta, Gerpla og Ármann bjóða einnig upp á fimleika fyrir fullorðna.

NUTRILENK Active og NUTRILENK Gold

• Inniheldur vatnsmeðhöndlaðan hanakamb, hátt hlutfall af Hýalúrónsýru. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is Skráðu þig á facebook síðuna

Nutrilenk fyrir liðina - því getur fylgt heppni!

Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna


Námskeið

48

Helgin 23.-25. ágúst 2013

KYNNING

 sKema Kennir börnum Fr á sex ár a aldri að Forrita eigin tölvuleiKi

Þau geta þetta “Okkar markmið er að uppfæra menntun í takt við tækniþróun,” segir Þórunn Jónsdóttir viðskiptaþróunarstjóri Skema. Auk forritunarnámskeiða fyrir börn býður fyrirtækið kennurum námskeið í forritunar- og tölvukennslu.

F

Þórunn Jónsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Skema, og félagar hennar kenna börnum frá sex ára aldri að forrita eigin tölvuleiki.

yrirtækið Skema kennir börnum frá til 6-16 ára að forrita tölvuleiki og hafa námskeiðin notið mikilla vinsælda frá því þau hófust árið 2011. Um 700 börn sóttu slík námskeið hjá Skema í sumar. „Núna í haust verðum við með námskeið fyrir þennan aldurshóp víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni, til dæmis á Akureyri og í Reykjanesbæ“ segir Þórunn Jónsdóttir hjá Skema. „Kennslan byggir á aðferðarfræði sem við höfum þróað og er byggð á rannsóknum í kennslufræði, sálfræði og tölvunarfræði.“ „Okkar markmið er að uppfæra menntun í takt við tækniþróun,“ segir Þórunn. Skema er fyrirtæki sem sérhæfir sig í kennslu og rannsóknum – með sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði að leiðarljósi. Þar starfa sérfræðingar í tölvunarfræði, margmiðlun, sálfræði, og með kennaramenntun. Kennd er tölvuleikjaforritun í þrívíðu umhverfi og er notast við ýmis forrit við kennsluna.

Nemandi vann forritunarkeppni í Bandaríkjunum

„Í lok námskeiðisins eiga börnin að kunna að forrita sinn eigin tölvuleik,“ segir Þórunn. „Þau koma til okkar frá 6-7 ára aldri og við höfum sýnt fram á að börn á þessum aldri geta vel lært að forrita.“ Við kennsluna er notaður opinn hugbúnaður, Alice, sem kostar ekkert en tölvur eru í kennslustofunum. Auk grunnnámskeiðsins eru boði ýmis konar framhaldsnámskeið fyrir mismunandi áhugasvið og aldurshópa. Einn af nemendum Skema, Ólína Helga Sverrisdóttir, 12 ára, nýtti færnina sem hún lærði á námskeiðinu

Birgir Jóhannes Jónsson er einn þeirra krakka sem lært hafa að forrita tölvuleiki hjá Skema.

með miklum glæsibrag þegar hún vann forritunarkeppni hjá bandarísku alríkislögreglunni FBI fyrir tölvuleik um öryggi á netinu.

Kennt á tólf stöðum víða um land í haust

Forritunarnámskeið Skema verða haldin á tólf stöðum í haust; bæði í aðstöðu fyrirtækisins í Háskólanum í Reykjavík og í nokkrum skólum á höfuðborgarsvæðinu og einnig á Akureyri, í Reykjanesbæ, Grindavík og á Akranesi, en fyrirtækið er í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni. Á hverjum stað er einn fullorðinn kennari og svö börn sem hafa áður útskrifast af námskeiðinu og hafa fengið vinnu sem aðstoðarleiðbeinendur hjá Skema. Námskeiðin standa yfir í 10 vikur og er kennt einu sinni í viku í klukkutíma og korter í senn. Hægt er að nýta frístundastyrki til að greiða fyrir námskeiðin hjá öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Nánari upplýsingar eru veittar á skema.is <http://skema.is/> .

Námskeið fyrir kennara og handleiðsla til skóla

Auk fyrrgreindra námskeiða hefur Skema að markmiði að

stuðla að því að kennsla í forritun verði í boði í grunn- og framhaldsskólum landsins. Skema vinnur að markmiðinu um að stuðla að kennslu í forritun í skólum með því að bjóða endurmenntunarnámskeið fyrir kennara, bæði í forritun og sérstök iPad-námskeið fyrir kennara. „Við byrjuðum að halda þau í fyrra og þau hafa verið vel sótt og eru skemmtileg viðbót við endurmenntunarflóruna sem er í boði,“ segir Þórunn. Fyrirtækið býður einnig grunnskólum og framhaldsskólum aðstoð og handleiðslu við að innleiða forritunarkennslu og tók þátt í að innleiða forritunarkennslu í Hofsstaðaskóla í Garðabæ með góðum árangri og einnig í Fjölbrautarskólann í Breiðholti.

Börn með sérþarfir blómstra hjá Skema

Skema vinnur einnig að rannsóknum á þeim áhrifum sem kennsla í forritun hefur á hina ýmsu þætti þroska og námsgetu barna. Þórunn segir að í nemendahópnum hafi verið mörg börn á einhverfurófinu og með ADHD, ADD og aðrar raskanir sem hafi blómstrað í forrituninni.

KYNNING

 Kynning Fjölmörg námsKeið um sjónlistir Fyrir unga og aldna í boði hjá myndlistasKólanum í reyKjavíK

Námskeið um áhrif tækninýjunga á myndlistina

m

sköpun módernismans og þá merku sögu og deilur sem mótað hafa listsköpun síðustu hundrað ára. Skoðuð verða og greind fjöldi ólíkra listaverka, um leið og hugað verður að þeim menningar-, heimspekilegu- og sögulegu forsendum er lágu þeim til grundvallar.

yndlistaskólinn í Reykjavík býður tugi námskeiða um myndlist og sjónlistir fyrir börn og fullorðna

í vetur. Auk námskeiða þar sem unnið er með ólík efni, ólíka tækni og ólíkar aðferðir er boðið upp á námskeið þar sem listasagan er skoðuð í nýstárlegu ljósi. Heiti þess er „Litatúban og ljósmyndin: Straumar og stefnur í nútímalist“ og þar leitast Einar Garibaldi Eiríksson, myndlistarmaður við að varpa ljósi á myndlist tímabilsins sem kennt er við nútímann í listasögunni og nær frá miðbiki 19. aldar og framundir 1960. Á námskeiðinu verða kynntar bæði hefðbundnar og nýjar leiðir til skilnings á list módernismans og reifaðar nokkrar meginhugmyndir og kenningar sem markað hafa umræður um myndlist á tuttugustu öld. Þarna verður rýnt í nokkur lykilverk nútímalistarinnar; allt frá verkum raunsæismanna og impressionista á nítjándu öld, í gegnum framúrstefnur í upphafi þeirrar tuttugustu, allt til popplistar, minimalisma og hugmyndalistar sjötta og sjöunda áratugarins. Sérstaklega verður staldrað við verk þeirra listamanna er umbreyttu viðteknum listhugmyndum tímabilsins og vörðuðu þannig leiðina til þeirrar myndlistar sem við þekkjum í samtímanum.

Afgerandi áhrif tækninýjunga

Einar Garibaldi segir að hann muni meðal annars takast á við áhrif þessara tveggja tækninýjunga sem vísað er til í námskeiðisheitinu, litatúbunnar og ljósmyndarinnar, á listasögu þessa merkilega tímabils. „Ljósmyndin var uppgötvuð 1839 og það er tækninýjung sem hafði afgerandi áhrif á hvernig myndlist þróast í framhaldinu,“ segir Einar Garibaldi. „Og síðan er það skemmtileg tilviljun að einkaleyfið fyrir litatúbunni er gefið út þremur árum síðar og

30 námskeið fyrir börn

Alls býður Myndlistaskólinn í Reykjavík um 30 námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 4-16 ára. Þrjú þeirra eru haldin í nýju útibúi skólans í frístundamiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. Á námskeiðunum fyrir börn á aldrinum 4-5 ára og 6-9 ára er unnið með ýmis ólík efni og aðferðir en í þeim eldri, 10-12 ára og 13-16 ára, er boðið upp á sérhæfðari námskeið.

30 námskeið fyrir 16 ára og eldri

Einar Garibaldi Eiríksson vonast til að varpa aðeins öðruvísi ljósi á listasöguna á námskeiði Myndlistaskólans í Reykavík um tækninýjungar og þróun myndlistar. „Sem starfandi listamaður hef ég tilhneigingu til að lýta á listasöguna út frá sjónarhóli gerandans.“ Ljósmynd/Hari

það hefur líka óvænt áhrif á það hvernig til dæmis málaralistin þróast áfram.“ „Helstu umskiptin sem ljósmyndin veldur eru þau að með henni verður til tækni sem fangar útlit veruleikans með fullkomnari hætti en áður þekktist og þannig breyttust að mörgu leyti forsendurnar í starfi fjölda myndlistarmanna. Í stað þess að horfa út á veruleikann og endurgera hann finnur myndlistin sér áður ókannaðar lendur til að rannsaka, lendur sem hún hefði hugsanlega ekki fundið nema fyrir tilstilli þessara tækninýjunga. Það mætti jafnvel leika sér að því að spyrja hvernig íslensk myndlist hefði þróast án þeirra eða hvar hefði Kjarval verið staddur án litatúbunnar í íslenska hrauninu?“

Sjónarhorn listamanns á listasöguna „Á námskeiðinu langar mig til að varpa ljósi á áhrif einfaldra tækninýjunga eins og þessara. Leyfa mér þannig að fara á svig við hefðbundnar skilgreiningar á straumum og stefnum í nútímalist en taka þess í stað eins konar sneiðmyndir í gegnum listasöguna og tengja við ýmsar spurningar sem samtímalistamenn eru að velta fyrir sér og eiga rætur að rekja til þess tíma þegar iðnbyltingin og neyslumenningin voru að byrja að veltast yfir okkur. Með því vonast ég til að varpa aðeins öðruvísi ljósi á listasöguna, en sem starfandi listamaður hef ég tilhneigingu til að líta á hana út frá sjónarhóli gerandans.“ Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja kynna sér hugmyndir er liggja að baki mynd-

Almenn námskeið á framhaldsskólastigi eru opin öllum 16 ára og eldri án skilyrða um menntun eða reynslu. Í vetur verða haldin um 30 grunn- og framhaldsnámskeið í teikningu, módelteikningu, málun, vatnslitun og fleiru í frjóu andrúsmlofti og sérbúinni aðstöðu. Afar fjölbreyttur hópur nemenda sækir þessi námskeið, fólk á öllum aldri sem hyggur ýmist á áframhaldandi nám í sjónlistum, er að sækja sér endurmenntun eða vill einfaldlega læra eitthvað alveg nýtt, sér til ánægju og yndisauka. Kennarar eru allir starfandi myndlistamenn og hönnuðir með langa reynslu af því að miðla reynslu og þekkingu sinni. Skráning á námskeiðin stendur yfir og hefur verið bætt við námskeiðum í teikningu og leirkerarennslu vegna mikillar eftirspurnar.

Frístundakort og styrkir stéttarfélaga

Námskeiðin eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga og þá geta börn á aldrinum 6-18 ára sem búsett eru í Reykjavík nýtt sér styrk Frístundakortsins. Skráning fer fram á heimasíðu skólans www.myndlistaskolinn.is.


Helgin 23.-25. ágúst 2013

49

Námskeið

 Námskeið Námskeið um ostagerð eru haldiN um allt laNd

Allir geta gert kotasælu

Þ

að geta allir gert ferskosta, kotasælu, jógúrt og skyr,“ segir Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur sem kennir á námskeiði í ostagerð hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands að Hvanneyri. Námskeiðið hefur verið haldið í nokkur ár og telur Þórarinn að um 500 manns hafi sótt það í heildina. „Við höldum þetta hvar sem er á landinu. Ég fer bara þangað sem fólk vill vera. Það er erfitt ef færri en 10 eru í hóp og best er að halda þetta í skólaeldhúsi eða einhverju slíku þar sem þrír til fimm geta verið saman í hóp og hrært í pottum,“ segir hann. Ekki þarf neinn grunn til að fara á námskeiðið, það sækja áhugasamir þéttbýlisbúar rétt eins og bændur á lögbýlum sem stefna á heimaframleiðslu og fólk í ferðaþjónustu sem vill búa til úr mjólk fyrir veitingasölu á staðnum. Allir nemendur fá síðan Ostagerðabókina sem Þórarinn skrifaði. „Markmiðið með námskeiðinu er að fólk losni við þær ranghugmyndir að það séu geimvísindi að búa til mat úr mjólk. Ömmur okkar og langömmur gerðu þetta sjálfar en á síðustu öld hefur þessi framleiðsla færst inn í stór og þróuð iðnfyrirtæki. En ef ég tek hliðstæðu úr bakarabransanum þá er það eins og enginn myndi þora að gera skúffuköku því þær eru framleiddar í bakaríum. Eftir námskeiðið getur þú búið til jógúrt og súrmjólk í eldhúsinu heima á laugardagskvöldi,“ segir hann. -eh

Skráning hafin Upplýsingar í síma 561 5620

www.schballett.is

Mjólkurfræðingur segir það engin geimvísindi að búa til mat úr mjólk. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty


Námskeið

50

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 eNdurmeNNtuN hÍ Námskeið Í ritlist

Úr neista í nýja bók Námskeið fyrir þá sem eiga sér þann draum að skrifa lengri eða styttri sögur hefst í haust hjá Endurmenntun. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og hafa margir þátttakendanna síðar gefið út bækur og það jafnvel metsölubækur.

á

sagnaformið sem slíkt. Á námskeiðinu skrifa þátttakendur sögubrot, til dæmis upphaf smásögu eða kafla úr bók sem þeir eru að vinna að. Í síðasta tímanum lesa þeir svo fyrir hvern annan og verkin eru svo rædd í rithring. Anna segir þátttakendum þannig gefast dýrmætt tækifæri til að fá uppbyggilega gagnrýni frá breiðum lesendahópi því vinir og ættingjar segi yfirleitt að verkin séu stórfín. Að sögn Önnu er fólk stundum feimið við að sýna öðrum skrif sín í fyrsta sinn en að á námskeiðunum séu allir jafningjar. „Flestir koma hræddir og telja verk sín ekki nógu góð til að sýna öðrum. Við gerum oft svo lítið úr okkur sjálfum og finnst ekkert sem við gerum vera nógu gott,“ segir Anna og leggur áherslu á að með gagnrýni eigi að rýna til gagns. Þrír þátttakendur námskeiðsins gáfu út bækur á

undanförnum árum hafa nokkur hundruð þátttakenda lokið ritlistarnámskeiðum hjá Endurmenntun HÍ og hafa margir þeirra síðar gefið út bækur í framhaldinu og segir Anna Heiða Pálsdóttir, rithöfundur, doktor í bókmenntafræði og kennari námskeiðsins það sérstaklega ánægjulegt. „Sumar þessara bóka hafa jafnvel orðið metsölubækur.“ Námskeiðið Úr neista í nýja bók í haust verður fimm skipti og bæði í fjarog staðnámi. Þrír fyrirlestrar verða nemendum aðgengilegir á vefnum og munu þeir tvisvar sinnum hittast í kennslustund hjá Endurmenntun við Dunhaga. Í náminu er fjallað um ritferlið og hvaða kostir prýða góð skáldverk. Leiðbeiningar eru gefnar um hagnýta undirbúningsvinnu, val sögusviðs, persónusköpun, samtöl og sögufléttu auk þess sem fjallað verður um smá-

árinu 2012 og höfðu lagt efni fyrir samnemendur sína sem siðar urðu að eftirfarandi bókum:  Sigurjón Pálsson gaf út bókina Klækir sem hlaut Blóðdropann.  Sólveig Pálsdóttir gaf út bókina Leikarinn sem hlaut mikið lof gagnrýnenda.  Dagbjört Ásgeirsdóttir gaf út hina bráðskemmtilegu og spennandi bók Gummi fer á veiðar með afa. Þessir rithöfundar lögðu öll efni fyrir samnemendur sína sem síðar varð að ofangreindum bókum. Námskeiðið hefst 25. september og lýkur 23. október. Skráningarfrestur er til 18. september og er fjöldi þátttakenda takmarkaður. Dagný Hulda Erlendsdóttir dagnyhulda@frettatiminn.is

Anna Heiða Pálsdóttir hefur kennt á ritlistarnámskeiðum Endurmenntunar frá árinu 2000. Hún segir fólk stundum feimið við að sýna öðrum skrif sín en að á námskeiðunum séu allir jafningar. Ljósmynd/Hari.

 Námskeið AukiNN áhugi er á heklNámskeiðum

Hekl í sókn Heimilisiðnaðarfélag Íslands Heimilisiðnaðarskólinn Prjón hekl Þjóðbúningasaumur baldýring útsaumur orkering knipl jurtalitun tóvinna víravirki vefnaður leðursaumur og margt fleira

Verslun Mikið úrval af íslensku prjónabandi og lopa, prjónum, prjónabókum, og öðrum blöðum. Efni og önnur tillegg fyrir þjóðbúningasaum og jurtalitun. Gjafakort.

Verið velkomin. Opið alla daga kl. 12-18

Flest stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðum okkar

Áhugi á handavinnu jókst mikið eftir hrun og margir lærðu að prjóna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að þeir sem hafi náð góðum tökum á prjóni vilji læra eitthvað nýtt og nú sé mikill áhugi fyrir heklnámskeiðum. „Ég segi ekki að hekl sé orðið vinsælla en prjónið en áhuginn hefur aukist mjög,“ segir Solveig Theodórsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands. Eftir hrunið varð sprenging í fjölda þeirra sem vildu læra að prjóna en nú hefur áhugi á annars konar handavinnu aukist. „Ég held að þegar fólk er búið að prjóna mikið og ná góðum tökum á því þá langi því einfaldlega að læra eitthvað annað,“ segir Solveig. Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á byrjendanámskeið í hekli, námskeið þar sem er kennt að hekla sjöl með draglykkjuhekli, nýstárlegar ömmudúllur og námskeið í rússnesku hekli. „Fólk er sólgið í eitthvað nýtt,“ segir hún og bendir á að þegar Heimilisiðnaðarfélagið fór að bjóða upp á námskeið í tvöföldu prjóni hafi þau fljótt fyllst en í tvöföldu prjóni er réttan beggja megin, sami litur er aðallitur öðru megin en munsturlitur hinum megin. Aðallega konur sækja námskeið Heimilisiðnaðarfélagsins en þangað koma bæði byrjendur sem og handavinnukennarar, klæðskerar og kjólameistarar á námskeið. „Kjólameistarar koma hingað til að læra að sauma þjóðbúninginn,“ segir Solveig. Fyrst eftir hrun var mikil aðsókn á námskeiðin, síðan dalaði áhuginn en hann er aftur á uppleið og fjöldi námskeiða þegar fullbókuð en alls eru 54 námskeið í boði á haustönn. Þá var að ljúka námskeiði fyrir börn sem haldið er á hverju sumri og færri komast að en vilja. „Ég var rétt að fara að huga að námskeiðinu í vor þegar ég sá að það

Solveig Theodórsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands, segir að bæði byrjendur og fagmenn komi á námskeið, jafnvel handavinnukennarar. Ljósmynd/Hari

var strax orðið fullt þannig að ég auglýsti ekki neitt,“ segir Solveig. Á námskeiðinu vinna börn með jurtaliti og gler, búa til mósaíkverk, tálga og gera heimatilbúinn brjóstsykur, svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðinu lýkur með pulsupartýi þar sem foreldrum er boðið í heimsókn til að skoða afraksturinn. „Ég man eftir því eitt sinn að þá hitti ég dreng sem hafði verið á námskeiði hjá mér. Hann var lítið fyrir fótbolta og naut sín vel. Ég spurði hann hvernig honum hefði fundist námskeiðið. Hann lærði að þæfa teppi og sagði að þetta væri skemmtilegasta námskeið sem hann hefði farið á. Þetta er afskaplega skemmtilegt,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


VETUR BREYTINGA Komdu og hlúðu að líkama og sál með okkur í Baðhúsinu.

Með KK-Eðaláskrift hefurðu aðgang að því sem til þarf fyrir aðeins 8.890* á mánuði. Með þátttöku í KK klúbbnum kemstu jafnt í opna sem LOKAÐA tíma.

Fyrirsæta Linda Pétursdóttir. Ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir

KK klúbburinn er klárlega hagstæðasta leiðin.

Allt þetta er innifalið í Baðhúsinu fyrir aðeins kr. 8.890* á mánuði; Nýr Technogym tækjasalur! Zumba. Body Pump. Nýjung! Gravity workout. Detox-jóga. Nýjung! Pilates. Evu jóga. Grit. Nýjung! Power Spin&ABS. CxWorx. Hugleiðsla. Body Balance. Heitt jógaTóning. Djúpslökun. Salsa. Pallar. Leikfimi. Hot Jóga. Body Combat. Nýjung! Streitulosun. Tækjakennsla. Stórátak. Nýjung! Heilsuátak. FlexiFit. Hot BodyBalance. O. m. fl. Auk þessa fylgja eftirfarandi fríðindi að verðmæti kr. 87.340; - Árskort í Sundlaugar Reykjavíkur (ÍTR). - 2 tímar hjá einkaþjálfara. - Vikukort fyrir vinkonu. - 5 stykkja booztkort. - Handklæði við hverja komu. Og auðvitað hefurðu líka aðgang að heitri laug, vatnsgufu, sauna og notalegu hvíldarhreiðri. Komdu í Baðhúsið, breyttu til og hlúðu að sjálfri þér. Öllum konum Baðhússins stendur til boða að segja upp áskrift með eins mánaðar fyrirvara í þeim mánuði sem flutningur í nýtt og glæsilegt húsnæði í Smáralind á sér stað. Ekki verður farið fram á þriggja mánaða uppsagnarfrest eins og samningar gera alla jafna ráð fyrir. Því eru engar konur Baðhússins bundnar þann mánuð sem flutningurinn á sér stað, telji þær nýju staðsetninguna ekki henta sér.

Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/kk Aðrar áskriftarleiðir einnig í boði frá kr. 5.990 á mánuði. 8.890* á mánuði í KK áskriftarklúbbnum, Eðaláskrift, lágmarkstími 12 mánuðir.

130822_Fréttatíminn_Baðhúsið.indd 1

w w w. b a d h u s i d . i s 22.8.2013 15:22


Námskeið

52

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Námskeið Ófáar hetjur eiga boga og örvar

Um 250 manns æfa í Bogfimisetrinu Um 250 manns æfa bogfimi hjá Bogfimisetrinu en aðeins eru 10 mánuðir síðan setrið var opnað. „Mig var búið að langa til að prófa þetta í mörg ár,“ segir Guðmundur Örn Guðjónsson, annar stofnandi Bogfimisetursins. Þar er einfaldlega hægt að panta hálftíma til að prófa að skjóta af boga og sjá til í framhaldinu hvort fólk langar á námskeið sem einnig er þar boðið upp á. Á grunnámskeiði er farið yfir stillingar á bogum, örvum, öryggi og mismunandi tegundir boga. Meirihlutinn af námskeiðinu er verklegur, það er að skjóta af boga, en einnig er um að ræða sýnikennslu.

Guðmundur Örn Guðjónsson, annars stofnandi Bogfimisetursins, segir fullt á öll námskeið þrátt fyrir að ekkert hafi verið auglýst.

Til að skrá sig í borgfimifélag þarf að hafa lokið grunnnámskeiði. Til að geta keypt boga þarf að framvísa til lögreglu staðfestingu á að viðkomandi sé í bogfimifélagi og sé að æfa eða keppa í bogfimi. Ekkert eiginlegt aldurstakmark er í Bogfimisetrinu, þeir yngstu sem þangað koma eru um 10 ára. Í vopnalögum segir að barni yngra en 16 ára megi ekki selja eða afhenda örvaboga með meiri togkrafti en 7 kíló eða oddhvassar örvar. „Við bara förum eftir þessu og yngri börn fá boga með minni togkraft,“ segir Guðmundur. Þrátt fyrir að Bogfimisetrið hafi lítið

sem ekkert auglýst er fullt á öll námskeið. Guðmundur segir að áhuga á bogfimi megi eflaust rekja til bíómynda þar sem söguhetjurnar skjóta af boga, svo sem Hungurleikarnir, Disney-myndin Brave, Hrói höttur og þættirnir Game of Thrones. „Þeir fengu einmitt nokkra Íslendinga til að skjóta af boga við upptökur,“ segir Guðmundur en sem kunnugt er hafa þættirnir verið teknir að hluta til hér á landi. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

 stjúpteNgsl flÓkNasta hlutverkið

Að læra að vera stjúpforeldri

Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpforeldra, heldur námskeið fyrir stjúpforeldra í Reykjavík og á Akureyri. Lósmynd/Hari

Vottuð íslensk náttúruafurð Kalkþörungar úr Arnarfirði Innihalda kalk, magnesíum og fjölmörg önnur mikilvæg stein- og snefilefni úr hafinu.

Styrkir brjósk og bein. Gott fyrir liðina!

Slakandi steinefnablanda Auðmelt og kraftmikið Omega 3 Náttúrulegt magnesíum unnið Ljósátulýsi úr Suður-Íshafinu með náttúrulegum andoxunarefnum úr sjó og Hafkalk úr Arnarfirði. Inniheldur einnig B6 (P5P) sem gera rotvarnarefni óþörf. og C vítamín. Mikil virkni, ekkert eftirbragð.

Gott fyrir hjartað og æðakerfið, heilann og liðina!

Fyrir betri svefn, náttúrulega!

Fæst í lyfja- og heilsubúðum um land allt

Hafkalk ehf. – 465 Bíldudalur – www.hafkalk.is

“Það kemur margt upp á í stjúpfjölskyldum og fólk er yfirleitt að glíma við það sama,” segir Valgerður Halldórsdóttir, sem heldur námskeið fyrir stjúpfjölskyldur í Reykjavík og á Akureyri.

s

tjúpmæður, einhleypir feður og eiginmenn stjúpmæðra geta lært betur inn á sín flóknu hlutverk á námskeiðum sem haldin eru á vegum Félags stjúpfjölskyldna og Stjúptengsla í haust. „Það kemur margt upp á í stjúpfjölskyldum og fólk er yfirleitt að glíma við það sama,“ segir Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna. „Það eru gerðar nýjar kröfur á þig og þú veist ekki hvað þú vilt og hvað þú átt að gera. Oft eru hlutirnir gerðir að persónulegum ágreiningi. En þetta er vel yfirstíganlegt um leið og þú veist hvað þú þarf að takast á við og þá gengur allt vel,“ segir hún. Félagið býður öllum félagsmönnum, sem greitt hafa 3.000 króna félagsgjald ársins, ókeypis námskeið um Sterkari stjúpfjölskyldur þar sem farið er yfir helstu áskoranir stjúpfjölskyldna. Námskeiðin verða haldin í Reykjavík og á Akureyri síðari hluta september og eru kostuð með styrk sem velferðarráðuneytið veitti samtökunum á síðasta ári. Valgerður segir að það sé algeng tilfinning í stjúpfjölskyldum, bæði hjá börnum og fullorðnum, að upplifa sig útundan og geti það haft óheppileg áhrif á fjölskyldulífið sé ekki brugðist við á uppbyggilegan máta. Takast þurfi á við breytingar á foreldrahlutverkinu og finna viðeigandi hlutverk fyrir stjúpforeldri. Einnig sé mikilvægt að koma auga á og virða sorg og missi barna. Huga þurfi að því hvernig samskiptum við fyrrverandi maka er háttað en það geti haft mikil áhrif á stjúpfjölskyldur. Auk námskeiða félagsins heldur

Valgerður, sem er sérmenntuð í fræðunum, sérstök námskeið fyrir stjúpmæður – Stjúpuhitting – og annað námskeið fyrir eiginmenn stjúpmæðra og stjúpfeður.

Vilja ekki vera vonda stjúpan

Hún segir að stjúpur sem leggja sig allar fram í stjúpmóðurhlutverkinu og taki tillit til þarfa makans, stjúpbarna sinna sem og jafnvel móður þeirra finni gjarnan fyrir vanþakklæti bæði stjúpbarna og maka þegar framlag þeirra er ekki metið eins þær kjósa. „Sumar finna fyrir stjórnleysi þegar svo virðist sem að maki þeirra taki meira tillit til fyrrverandi konu sinnar eða barnsmóður en stjúpunnar,“ segir hún. „ Margar vita hvað þær vilja ekki vera - þ.e. vonda stjúpan - en vita ekki hvað þær eiga eða mega vera á heimilinu. Staðan er því oft einmannaleg og ruglandi.“ Hún segir að það sé samdóma álit þeirra sem sóttu Stjúpuhitting á síðasta ári að þær hafi orðið öruggari í hlutverkinu eftir námskeiðið þar sem fjallað er um væntingar þeirra, hlutverk stjúpmæðra, samskipti og áhrif fyrrverandi maka á fjölskyldulífið og samskipti við núverandi maka. Á pabbahittingi – námskeiði fyrir einhleypa feður og eiginmenn stjúpmæðra er fjallað um hvernig það getur tekið á að vera einn á vaktinni sem einhleypt foreldri og um hvernig hægt sé að bæta samskipti við börnin sín og barnsmóður. Auk námskeiðanna veitir Félag stjúpforeldra ókeypis símaþjónustu á miðvikudögum milli kl. 16 og 16 í síma 5880850. Nánari upplýsingar eru á stjuptengsl.is.


Kyrrð og fegurð við hvert fótmál Fylgdu hjartanu og lærðu að hugleiða í nærandi kyrrð og fegurð íslenskrar náttúru Hér útskýrir Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir hugleiðsluaðferðir Kundalini jóga og bendir á fjölmarga staði úti í náttúrunni þar sem tilvalið er að stunda hugleiðslu.

„Við tilheyrum öll móður náttúru …“

Gefin út á íslensku og ensku

Yogi Bhajan

Njótum gæða náttúrunnar Glæný og gullfalleg handbók, full af fróðleik um jurtir sem bæta heilsuna. Jurtir hafa öflugan lækningamátt og þær hafa verið notaðar gegn ýmsum kvillum, kvefi, húðvandamálum, streitu, magakveisu og svo mætti lengi telja. Hér er lýst hvernig nýta má má fjölmargar jurtir til að bæta líðan sína og rækta bæði líkami og sál.

salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík


54

fjölskyldan

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 BarnaBókmenntir Fyrsta Bók tveggja vinkvenna

Bók um bros sem týnist Brosbókin er fyrsta höfundarverk þeirra Jónu Valborgar Árnadóttur og Elsu Nielsen en Jóna er höfundur texta og á Elsa heiðurinn af myndskreytingum. Hugmyndin að Brosbókinni vaknaði hjá Jónu fyrir tveimur árum þegar hún var á ferðalagi með syni sínum sem þá var fimm ára. „Ég leit aftur í til hans í bílnum og sá hann var ekki hress á svip sem var mjög ólíkt honum. Þá fór ég að spyrja hann hvað hefði orðið af brosinu hans. Hvort það hefði kannski dottið á gólfið,“ segir Jóna. Sonurinn fór strax að brosa en reyndi að láta mömmu sína ekki sjá það. Þar með vaknaði sú hugmynd Jónu að bros gæti öðlast sjálfstæðan vilja og einfaldlega horfið. Jóna og Elsa unnu áður saman á auglýsingastofu og var Elsa sú fyrsta sem kom upp í huga Jónu þegar að myndskreytingu Brosbókarinnar kom. „Hún er algjör listamaður hún Elsa. Myndirnar í bókinni eru mjög fallegar og bæta

miklu við textann. Við lögðum alltaf upp með að hafa gaman við vinnslu bókarinnar.“ Brosbókin er ætluð öllum þeim sem einhvern tíma hafa farið í fýlu og segir Jóna Valborg hana vel til þess fallna að ræða við börnin um tilfinningar. Fyrst og fremst sé Brosbókin þó skemmtileg samverubók til að lesa með börnum. Útgáfuveisla Brosbókarinnar verður í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu á morgun, laugardag, frá klukkan 13:00 til 15:00 og verða bros falin á ýmsum stöðum í safninu og geta gestir leitað þeirra á milli bóka safnsins. Þá verður opnuð sýning á myndskreytingum úr Brosbókinni. Dagný Hulda Erlendsdóttir

Brosbókin er fyrsta bók vinkvennanna Jónu Valborgar Árnadóttur og Elsu Nielsen og verður útgáfuveisla í Borgarbókasafninu á morgun. Ljósmynd/Krissy

dagnyhulda@frettatiminn.is

Landsins mesta úrval

af sófum og sófasettum Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum • Gerð - fleiri en 900 mismunandi útfærslur • Stærð - engin takmörk • Áklæði - yfir 3000 tegundir

Mósel

Milano

Torino

Það sem einu sinni var

Náttúrulögmálið skólataska e

inu sinni voru flestir skólar tvísetnir og börn þurftu að taka allt skólatengt heim með sér á hverjum einasta degi. Þá var skólataskan ómissandi ílát fyrir bækur og skólaamboð öll. Einu sinni gengu börn líka langar leiðir í skólann og sárvantaði tösku til að hlífa bókunum sínum fyrir alls kyns veðrum. Einu sinni var skóladagurinn örstuttur þannig að stór hluti námsins fór fram heima við eldhúsborðið hjá mömmu og þá þurfti að koma öllum herlegheitunum heim daglega. Einu sinni voru hvorki til tölvur né net þannig að öll námsgögn voru staðbundin og þau síðan borin og borin og borin einu sinni enn milli heimilis og skóla á ungum bökum stórra sem smárra nemenda. Það sem einu sinni var, er lýsing á því sem er ekki lengur. Ótrúlega margt er breytt í námsumhverfi barna en eitt hefur ekki haggast og það er ílátið skólataska. heimur Barna Börnin okkar tifa ennþá í og úr skóla með töskuna á bakinu, stundum þunga, stundum létta en alltént alltaf stóra, fyrirferðarmikla – og rándýra. Burðurinn reynir umtalsvert á óþroskað bak barna og ungmenna, svo mikið að heilsugæslustöðvar dreifa bæklingum með ábendingum til foreldra um gæta vel að bökum barna sinna við töskuburðinn. Markaðurinn sinnir líka sínu og verslanir auglýsa að sérfræðingar í líkamsbeitingu aðstoði við val á skólatöskunni. Burðurinn er semsagt talsvert vandamál en er þó sannarlega ekki hið eina sem fylgir skólatöskunotkuninni. Hvaða kennari þekkir ekki vandamálið þegar verkefnið gleymdist heima og er því fjarri góðu gamni í skólanum þó svo að taskan hafi samviskusamlega verið borin milli staða? Hvaða samviskusama foreldri Margrét hefur ekki uppgötvað gamalt skólanesti sem hefur óvart dagað uppi í skólatöskunni með tilheyrandi afleiðingum? Hvaða fjölskylda hefur ekki gert dauðaleit Pála að námsbók sem kom heim í töskunni, lítið var lært í þrátt fyrir góð fyrirheit og Ólafsdóttir hvarf svo af yfirborði heimilisins af ótrúlegri ósvífni? Trúlega geta margir kinkað ritstjórn@ kunnáttusamlega kolli þegar hér er komið sögu. Erfiðleikar við val á réttri tösku, bakverkir barna, gleymd skólagögn og týndar frettatiminn.is námsbækur eru ekki sjálfstæð vandamál þótt við meðhöndlum þau sem slík. Þvert á móti eru þetta allt heldur einfaldar afleiðingar af einu, stóru vandamáli; skólatöskunni sjálfri og auðvitað er eina vitið að ráðast að rót vandans. Af hverju í ósköpunum þarf að bera öll gögn milli staða þegar skólinn er einsetinn og nóg rými er fyrir gögn barna í kennslustofunni? Af hverju þarf að senda mikið magn skólabóka heim til heimanáms þegar búið er að margfalda skólatíma skyldunámsins og æ fleiri efast almennt um gagnsemi heimanámsins? Mögulega væri nóg að hafa létta og lokaða plastvasa fyrir lestrarbækur til að bera á milli. Af hverju sjáum við ekki tæknibyltingu í náminu þannig að börn geti einfaldlega nálgast námsefnið sitt heima og heiman á vefnum þar sem það hvorki gleymist né blotnar á milliferðunum? Þá væri yfrið nóg að bera eina spjaldtölvu með sér og góðar líkur á að börn og ungmenni vildu nokkuð á sig leggja til að glata henni ekki. Það er sannarlega nóg af lausnum ef vilji er fyrir hendi – allir myndu græða á því nema mögulega söluaðilar skólatöskunnar.

Paris

Endalausir möguleikar í stærðum og áklæðum

VIÐ ERUM FLUTT Á BÍLDSHÖFÐA 18

Vertu velkomin! Opið virka daga kl. 10-18 laugard. 11-16 Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is

74,6% *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör

... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Af hverju þarf að senda mikið magn skólabóka heim til heimanáms þegar búið er að margfalda skólatíma skyldunámsins og æ fleiri efast almennt um gagnsemi heimanámsins?



56

ferðir

Helgin 23.-25. ágúst 2013  borgarferðir berlín, stokkhólmur, tosk ana og toronto

Fjórir ólíkir staðir sem eru ferðalagsins virði Ball í Berlín, bakkelsi í Stokkhólmi, fallegur bær í Toskana og Bowie í Toronto. Það kennir ýmissa grasa í ferðapunktum Kristjáns Sigurjónssonar. Einn af toppum Toskana Þau er nær óteljandi hin fallegu þorp sem raða sér ofan á hæðartoppana í Toskana. Það móðgast þó vonandi fáir þótt því sé hér haldið fram að Pienza sé með þeim allra fegurstu. Þaðan er útsýnið yfir hin glæsilega dal Val d' Orcia líka kynngimagnað enda er dalurinn, eins og hann leggur sig, á heimsminjaskrá Unesco. Þrátt fyrir að ferðamenn séu nokkuð fjölmennir í Pienza þá er bæjarbragurinn sjarmerandi. Fjölskyldur safnast saman á aðaltorginu á kvöldin og minjagripabúðir eru fáar. Þeir sem eru á flakki um þennan hluta Ítalíu verða því ekki sviknir af því að dvelja yfir nótt í þessum einstaka bæ áður en brunað er niður hlíðina á ný í átt að næsta þorpi.

Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill flórsykurs! Hefur ekki áhrif á blóðsykur og insúlín líkamans

Dans(veitinga)hús í Berlín

Haust 10

Clärchens Ballhaus hefur lengi verið athvarf þeirra sem vilja taka sporið í Berlín. Staðurinn nýtur mikilla vinsælda og þar er glatt á hjalla langt fram á nótt nær alla daga vikunnar. Á Clärchens Ballhaus má líka setjast niður og fá sér að borða og það er leit að jafnskemmtilegum veitingastað. Um kvöldmatarleytið eru nefnilega haldin dansnámskeið í aðalsalnum og þá geta matargestir staðið upp á milli rétta og fengið leiðsögn í salsa, cha cha cha eða jafnvel tangó. Maturinn er ekki aðalatriðið á þessu dansveitingahúsi í Mitte en það er óhætt að mæla með heimsókn þangað. Aldarafmæli Clärchens Ballhaus (Auguststrasse 24) verður fagnað í næsta mánuði.

5. - 15. október

Gardavatn & Feneyjar Gardavatn hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga til margra ára. Farið verður í áhugaverðar skoðunarferðir, m.a í siglingu á Gardavatni, til Feneyja drottningar Adríahafsins og Verónu elstu borgar Norður Ítalíu.

Sennilega besti snúðurinn í Stokkhólmi

Verð: 209.800 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!

Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík

Spör ehf.

Fararstjóri: Hlín Gunnarsdóttir

Kardemommubolla að hætti þeirra í Haga.

borg Stokkhólms, er möndluspæni bætt við uppskriftina og úr verður kardemommubolla sem á líklega engan sinn líka í borginni. Vasaslätten kaffihúsið er opið frá maí og fram til loka september.

Safnið í Toronto

Jafnvel þó sænska konungsfjölskyldan eigi ættir sínar að rekja til Frakklands á franskt sætabrauð ekki mikinn séns á kaffihúsunum í Svíþjóð. Heimamenn halda nefnilega tryggð við sína kardemommu- og kanelsnúða og því fá frönsku hornin ekki breytt. Þessar gerdeigsbollur eru ríkulega kryddaðar og sumir bakarar setja marsipan inn í til að lyfta þeim á enn hærra plan. Á litlu útikaffihúsi við höll Viktoríu krónprinsessu í Haga garðinum, rétt utan við mið-

Frank Gehry er ekki óvanur því að teikna stórbrotin hús utan um listasöfn. Í heimaborg hans stendur eitt af meistarverkum hans og hýsir Art Gallery of Ontario (AGO). Safnið er stórt og nokkuð margar sýningar í gangi á sama tíma og fjölbreyttar. Þar finna því allir eitthvað forvitnilegt. En safnabyggingin sjálf stelur líka svolítið senunni og það er í raun mun skemmtilegra að ganga um salarkynni AGO en um Guggenheim í Bilbao sem Gehry ber líka ábyrgð á og er sennilega hans þekktasta verk. Meðal þess

Á Clärchens Ballhaus geta matargestir tekið snúning á milli rétta.

Pienza er einn af vinsælli áfangastöðum ferðamanna í Pienza en þrátt fyrir það fer furðu lítið fyrir minjagripabúðum í plássinu.

sem hæst ber á safninu í haust er sýning á búningum, handritum og ljósmyndum í eigu David Bowie og verk Kínverjans Ai Weiwei verða líka til sýnis. Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is

Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is

Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is

TÚRISTI


pipar\TBWa • Sía •131980

HVAÐA TWIST VILTU TAKA Á DAGINN?

Iceberg, tómatar og léttpiparmæjónes

Klettasalat, tómatar, mozzarella og rautt pestó

Iceberg, gúrka, rauðlaukur og hunangs-sinnepssósa

799 kr.

849 kr.

799 kr.

gott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


58

matur og vín

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Bjór ótrúlegur uppgangur Mikkeller á sjö áruM

Sígauna-bruggarinn Fyrir tíu árum síðan byrjaði kennarinn Mikkel Borg Bjergsø að brugga bjór í eldhúsinu á íbúð sinni í Kaupmannahöfn. Í dag þykir hann bæði einn framsæknasti og besti bruggari í heimi.

Þ

egar fólk smakkaði bjórinn okkar sagðist það vera mjög hrifið af þeim. Árið 2005 ákváðum við að það væri gaman að fá viðbrögð fleira fólks,“ segir Mikkel Borg Bjergsø um upphaf bruggferils síns. Í upphafi bruggaði hann í félagi við Kristian Klarup Keller og aðstæðurnar voru eins frumstæðar og hjá öðrum heimabruggurum. Nafn bjórsins var sett saman úr nöfnum þeirra tveggja; Mikkeller. Síðar heltist Keller úr lestinni. Fyrsti bjórinn kallaðist Stateside og var IPAbjór. Framleiddar voru tvö þúsund flöskur. „Við hugsuðum með okkur að ef við gætum selt hann þá væri það frábært, ef ekki þá væri það ekki mikið tap. Þeir seldust frekar fljótt upp. Og þannig hélt þetta áfram,“ segir bruggarinn. Fyrsti bjórinn var bruggaður í brugghúsi sem Mikkeller-menn fengu að láni. Bjergsø hefur haldið sig við þetta verklag síðan

þá. Hann hefur nú bruggað bjór í brugghúsum víða um heim og hefur engin áform um að byggja eigið brugghús. Ástæðan er sú að hann taldi að þá væri hætta á að gera þyrfti málamiðlanir, slaka á kröfunum því Mikkeller yrði þá undir pressu um að selja mikið magn af bjór. Bjergsø flakkar því á milli húsa og kallar sig sígaunabruggara. Mikkeller vakti mikla athygli í Danmörku þegar það hóf starfsemi árið 2006. Þó Danir hafi alla tíð haft úr nógu úrvali af bjór að velja var augljóslega markaður fyrir „gourmet“-vöru. Og heimsbyggðin hefur í kjölfarið tekið við sér. Vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt á stórum mörkuðum á borð við Bandaríkin og Bretland og Bjergsø lætur bjóráhugafólk hafa úr nógu að velja. Eitt árið framleiddi hann til að mynda 94 tegundir af bjór. Og ekki vantar fjölbreytnina, Mikkeller framleiðir jöfnum höndum allt frá pilsner-bjór upp í tunnuþroskað Barley

Wine sem er með tuttugu prósent styrkleika og jafnvel 30 prósent bjór. „Hugmyndirnar að nýjum bjór koma bara, það hefur ekki verið vandamál til þessa. Ég er alltaf með að minnsta kosti 20 nýjar uppskriftir í bakhöndinni sem bíða eftir að vera bruggaðar. Ég elska spennuna sem kemur þegar maður býr til uppskrift og þarf svo að bíða í hálft ár til að sjá hvort þú færð það sem þú vonast eftir,“ segir Mikkel Borg Bjergsø. Tveir Mikkeller-barir eru nú starfræktir í Kaupmannahöfn og á þeim geta gestir fengið fjölda forvitnilegra bjórtegunda. Bjórinn er seldur af krana, við rétt hitastig og bornir fram í viðeigandi glasi. Það er sumsé upplifun að drekka bjór á Mikkeller-börunum. Á þessum börum getur fólk ekki gert sér von um að fá glas af hefðbundnum Carlsberg eða Tuborg. „Það getur vel verið að maður vilji stundum bara fá sér Tuborg en það verður þá að vera á öðrum bar en þessum,“ segir bruggarinn.

KOMD’Í SHAKE

Mikkel Borg Bjergsø stofnaði Mikkeller fyrir sjö árum síðan. Hann er nú einn virtasti og uppátækjasamasti bruggari í heimi. Ljósmynd/Rasmus Malmstrøm

Fullorðins

595»

Það er nóg úrval af gæðabjór á krana á Mikkeller-börunum í Kaupmannahöfn.

Átta tegundir fást í ríkinu

Brandenburg

Barna

295»

„Sumir bjóranna koma aftur og aftur en aðrir koma bara einu sinni. Frá því við byrjuðum með Mikkeller í maí 2011 eru vörunúmerin orðin 67,“ segir Andri Þór Kjartansson hjá heildversluninni Járni og gleri sem flytur inn Mikkeller. Samkvæmt heimasíðu Vínbúðanna eru átta tegundir af Mikkeller nú fáanlegar í verslunum. Best er að fara í eina stóru búðunum þremur; Kringluna, Heiðrúnu eða í Skútuvogi, til að næla sér í Mikkeller-bjór því ekki er algengt að þeir fáist mikið víðar. Þó er hægt að sérpanta alla bjórana. „Auk þessa erum við oft með kúta og kassa sem fara á barina,“ segir Andri. Nýjasti Mikkeller-bjórinn er Aarh Hvad sem er belískur Pale Ale. Nafnið minnir óneitanlega á hinn kunna bjór, Orval sem vill svo til að er eftirlætis bjór Mikkel Borg Bjergsø. „Já, þetta er tribute til Orval,“ segir Andri.



ið aukakílóin á t besta form.

ögra líkamanum, nnslu líkamans

60

ROSEBERRY Öflugt gegn blöðrubólgu

heilsa

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 matar æði kókosolían sögðHollasta fita í Heimi

Kókosolía allra meina bót

Virkar innan 24 tíma 2-3 töflur fyrir svefn

Fæst í apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum stórmarkaðanna www.gengurvel.is

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita - sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í lægra hitastigi, líkist kókosolían meira fitu, þykk og aðeins stökk. Hún er því bæði kölluð olía eða fita eftir því í hvaða formi hún er. Auðvelt og mjög fljótlegt er að mýkja fituna upp. Við miklar rannsóknir á kókosolíunni sem að gerðar hafa verið hin síðari ár, hefur komið í ljós að hún eykur brennslu í líkamanum og gefur aukna

orku, ásamt því að vera græðandi. Margir afburða íþróttamenn hafa góða reynslu af því að nota kókosolíu og hrósa henni mikið, bæði fyrir aukna orku og minni bólguviðbrögð í vöðvum og liðum. Kókosolían styrkir ónæmiskerfið og veitir þannig vörn gegn ýmsum sýkingum og er talin geta komið í veg fyrir alvarlega sjúkdóma. Hún eykur upptöku og nýtingu af Omega 3 og 6 fitusýrum og hefur góð áhrif á húð og hár, gefur hvorutveggja aukinn gljáa, eins vinnur hún gegn flösu og er sérstaklega góð á exem, ásamt öðrum húðkvillum. Hún er góð fyrir líkamann, bæði innvortis og útvortis.

Kókosolían er tilvalin til matargerðar og það fæst ekki betri eða hollari olía til steikingar, hvort heldur ef verið er að elda kjöt, fisk, egg eða grænmeti. Hún er mjög hitaþolin og skemmist ekki við hitun eins og flestar aðrar olíur. Tilvalið er líka að setja matskeið af kókosolíu í morgunorkudrykkinn og að nota hana sem dressingu á salatið. Eins bara sem álegg á brauðsneiðina í stað smjörs. Hægt er að skipta henni út fyrir allar aðrar olíur og eða fitur í uppskriftum, s.s. smjör, smjörlíki og allar olíur. Tekið af heilsubankinn.is

 Heilsa Hugarfarsleg markþjálfun

ÁSKORUN

Hugsum um ávinninginn og þá nást markmiðin Ingólfur Snorrason þjálfari í Hreyfingu og NLP fræðingur hefur þjálfað og mótað áætlanir fyrir fjölda íþróttafólks og fólks sem hefur þurft að taka nýja stefnu í lífinu, til dæmis eftir alvarleg slys. Ingólfur segir mikilvægt að flækja ekki hlutina heldur gera sér grein fyrir því hvað þurfi til að framkvæma og hverju það muni skila.

Nýtt og uppfært átaksnámskeið fyrir þær sem vilja taka heilsuna og útlitið föstum tökum. Allar upplýsingar á hreyfing.is

tar uppskriftir.

15% afsláttur

Ingólfur Snorrason þjálfari hjá Hreyfingu segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir veikleikum sínum því þannig sé hægt að brjótast út úr gömlum vana og búa til nýjan. Mynd/Hari.

Afslátturinn gildir út ágúst. Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára

Lyfjaval.is • sími 577 1160

Heimilis

RIFINN OSTUR Ómissandi á pizzuna, í ofn- og pastaréttina, á tortillurnar og salatið.

100% ÍSLENSKUR OSTUR

þ

egar við erum að fara af stað með lífstílsbreytingar er mikilvægt að huga að því í upphafi hvað við þurfum að gera til að framkvæma það sem okkur langar og ekki síður hver ávinningurinn verður,“ segir Ingólfur Snorrason, þjálfari sem beitir hugarfarslegri markþjálfun í störfum sínum. Ingólfur vinnur með fólki sem er að æfa upp styrk eftir alvarleg slys eða veikindi og einnig afreksfólki í íþróttum og þeim sem vilja komast í betra líkamlegt form. Ingólfur byggir á svipuðum grunni hjá öllum hópunum sem byggir á því að fólk hafi einfalda valmöguleika og flæki ekki hlutina heldur íhugi hvað þurfi til að framkvæma og hver ávinningurinn verði. „Til dæmis fæ ég fólk til að ímynda sér hvernig það yrði að losna við hækjur eða verða heimsmeistari í sinni íþrótt. Það kemur ferlinu af stað,“ segir hann. Ingólfur segir mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því hvað til þurfi til að ná markmiðum sínum og einnig hver ávinningurinn verði og nefnir sem dæmi að þegar fólk byrji í líkamsræktarátaki skrái það sig á til dæmis morgunnámskeið og þurfi að vakna einum og hálfum til tveimur tímum fyrr en vanalega. Í fyrstu gangi yfirleitt vel og fólk láti sig hafa það að vakna snemma en fer svo smátt og smátt að falla aftur í sama farið og hætti að vakna í ræktina. Svo slíkt gerist ekki þurfi fólk að vera meðvitað um það fyrirfram hvað togar það til baka í

gamla vanann. „Áður en við hefjum átakið þurfum við að velta veikleikum okkar fyrir okkur því þessar hraðahindranir koma alveg örugglega,“ segir hann. Í slíkum tilvikum sé mikilvægt að fólk viðurkenni fyrir sjálfu sér að það hafi tilhneigingu til að gefa eftir á morgnana og ákveða fyrirfram að gera það ekki, heldur harka af sér og halda áfram að mæta á morgunæfingar. Þannig sé hægt að brjótast út úr gömlum vana og búa til nýjan. „Lífið er þannig að annaðhvort þroskumst við eða stöndum í stað. Það er ekki gott að vera fastur í gömlum vana. Hann er staðfesting á því að við höfum gefið okkur á vald fortíðinni,“ segir hann. Ingólfur segir gott ráð að útbúa spjald sem er nógu lítið til að passa í vasa eða seðlaveski og skrifa á aðra hliðina markmiðin og hafa dagsetningu með. Á hina hliðina skal svo skrifa hvað það gefi að ná markmiðunum. „Þetta skrifar maður sem þakklætisvott um það sem maður á eftir að fá þegar markmiðunum verður náð. Svo er gott að lesa oft yfir spjaldið og virkilega tengjast því sem maður ætlar sér. Það færir fólk í nýtt hugarástand, nýja hegðun sem færir það nær markmiðinu.“ Ingólfur segir þessa aðferð mjög góða til að knýja fram breytingar. „Velferð er ferðalag en ekki eitthvað sem við fáum heldur það sem við erum að verða og því er hún ekkert annað en sköpun og árangur er engin tilviljun.“

Það er ekki gott að vera fastur í gömlum vana því hann er staðfesting á því að við höfum gefið okkur á vald fortíðinni.


Vítamíndagar PIPAR \ TBWA • SÍA • 132360

í Lyfjum & heilsu

20% afsláttur af öllum vítamínum til 23. september

Landsbyggðin Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Dalvík

Höfuðborgarsvæðið Kringlan

Keflavík

Austurver

Selfoss

JL-húsið

Hveragerði

Domus Medica

Þorlákshöfn

Glæsibær

Hella

Eiðistorg

Hvolsvöllur

Hamraborg

Vestmannaeyjar

Fjörður


74,6%

*konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 HELGAR BLAÐ

tíska

Helgin 23.-25. ágúst 2013

náttúruleg fegurð

 Tísk a í lok sumars

Sumartískan á V tónlistarhátíðinni

Lífrænn handáburður á góðu verði

kr. 750

www.gengurvel.is

... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

62

Haust/Vetur

2013

Skólaföt Sængurgjafir Afmælisgjafir Náttföt, nærföt Opið á laugardag frá 10 - 21

Úlpa 9.290 kr. Buxur 4.790 kr. Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17

Hugsaðu vel um fæturna

Í meira en hálfa öld hafa miljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK sér til heilsubótar. Hvað um þig?

Stærðir: 37 - 46 Verð: 18.500.Dougie Poynter, Clara Paget, Cara Delevingne og Harry Judd. Myndir/NordicPhotos/Getty

Lilah Pars ons.

Tegund: Boston C-100. Sérhæfðir og endingargóðir vinnuskór úr leðri, með fullu innleggi, hælbandi og sterkum og stöðugum sóla.

Sími: 551 2070 Opið má. -fö. 10 - 17, lokað á laugardögum í sumar. Góð þjónusta fagleg ráðgjöf.

Marco Tozzi

V

tónlistarhátíðin hefur verið haldin árlega síðan árið 1996 og alltaf næstsíðustu helgina í ágúst. V stendur fyrir „Virgin Group“ en hátíðin er styrkt af „Virgin Media“ og er sýnd á „Channel 4“ og „4 Music“. Hátíðin er haldin í tvennu lagi, í „Hylands Park“ og „Weston Park“, tónlistarfólkið kemur fram í öðrum garðinum á laugardeginum og skiptir svo yfir í hinn garðinn á sunnudeg­ inum. Í lok sumars getur verið gaman að líta aðeins yfir sumar­ tískuna og er V hátíðin tilvalin vettvangur til þess. Klassískar sumarflíkur eins og gallastuttbuxur, hvítur blúndukjóll, „Boy­ friend jeans“ og strigaskór voru áberandi á hátíðinni sem og gúmmístígvél sem tilheyra kannski frekar tónlistarhátíðatísk­ unni. Þá mátti sjá köflóttar skyrtur sem hafa nú snúið aftur eftir stutta lægð og Harem buxur sem slóu í gegn í sumar. Sigrún Ásgeirsdóttir

Nýjar vörur · Frábært verð

sigrun@frettatiminn.is

12.995,St. 36 - 42

14.995,St. 36 - 42

11.995,St. 36 - 42

Fjarðagötu 13 • Í Firðinum Hafnarfirði • S. 555 4420

Una Healy.

Zara Martin og Theo Hutchcraft.

Lucy


tíska 63

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Flott föt fyrir flottar konur

1988.

Stærðir 38-58

1994.

Verslunin Belladonna

2011.

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

VERÐHRUN á útsölunni

Mary Kate og Ashley 2012.

Einungis 5 verð

Myndir/NordicPhotos/Getty

900 kr. 1.900 kr. 2.900 kr. 3.900 kr. 4.900 kr.

Í sviðsljósinu frá unga aldri Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen eru án efa tískufyrirmyndir margra. Þær hafa verið í sviðsljósinu síðan þær voru ungabörn eða frá því að þær léku Michelle Tanner í sjónvarpsþáttunum Full House. Undanfarin ár hefur frami þeirra hefur færst frá leiklistinni yfir í tískubransann, árið 2007 stofnuðu þær tískumerkið „The Row“ en auk þess eru þær með aðrar fatalínur. Árið 2008 gáfu þær svo út bókina „Influence“ sem er samasafn af viðtölum við aðalfólkið í tískubransanum. Mary-Kate er brautryðjandi „heimilislausa lúkksins“ sem nú er vinsælt meðal frægra sem og aðdáenda og svipar til „bóhemfín lúkksins“ sem Kate Moss og Sienna Miller gerðu vinsælt. Einkenni þess eru of stór sólgleraugu, lausar peysur, flæðandi pils og fagurfræðileg blanda af flíkum og fylgihlutum. Sigrún Ásgeirsdóttir

Gerið frábær kaup á flottri vöru. Verð áður 15.900 kr. Verð nú 4.900 kr. Ný verslun l Næg Bílastæði l Engir stöðumælar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á

síðuna okkar

Veldu hraðþvott eða orkusparnað. Og alltaf tandurhreinan þvott.

sigrun@frettatiminn.is

Veldu Bosch þvottavél með VarioPerfect.

Tilboð: 119.900 kr. Fullt verð: 149.900 kr.

Tekur mest 7 kg. Orkuflokkur A+++. Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín. VarioPerfect: Hægt að stytta tímann eða spara orku á þvottakerfum án þess að það komi niður á þvottahæfni. Þú uppskerð allt að 60% tímasparnað eða 20% orkusparnað með því að nota VarioPerfect-aðgerðina. Með sama góða árangrinum: Tandurhreinum þvotti.

Mary Kate, 2013.

2011. Mary Kate, 2009.

WAE 28271SN

Bosch, mest seldu heimilistækin í Evrópu.

2010.

2010.

Opið virka daga frá kl. 11 - 18 og á laugardögum frá kl. 11 - 16


heilabrot

64

Helgin 23.-25. ágúst 2013

?

Spurningakeppni fólksins

 Sudoku

2 4 7 5 3 6 1 7 9 5 1 4 2 9 1 4 8 6 2 5 9 1 6 3

1. Eftir hvern er óperan Hollendingurinn fljúgandi? 2. Í hvaða stjörnumerki er sá sem fæðist á hlaupársdag? 3. Hvaða bandaríski listamaður málaði mynd af Campbell súpudósum? 4. Hvað hét fyrsta barnið sem fæddist í heiminum samkvæmt Biblíunni? 5. Hvaða breski leikari er hér á landi við tökur á rússnesku framtíðarmyndinni Calculator?

Guðmundur Kári Ágústsson,

Stefán Jónsson,

6. Hvað hét annar forseti Íslands?

kerfisstjóri

Þingeyingur

7. Hvaða líffæri hýsir gollurhús?

1. Pass

1. Verdi

8. Hvað nefnast frumbyggjar Nýja-Sjálands?

2. Pass 3. Andy Warhol

9. Heinrich Himmler

Reykjavíkur á menningarnótt?

12. Harry prins

13. Örn Árnason 14. Hugh Jackman

og samnefndri mynd sem nú er í kvikmynda-

12. Kalli prins

húsum?

13. Jón Gnarr

15. Í einu vinsælasta lagi söngkonunnar Leon-

5 stig

frá ákveðnu bæjarfélagi á pöbb í Reykjavík. Frá hvaða bæjarfélagi eru þau?

8 stig

7

1

5

9

HVERS MISTAKAST EINASTA

K L I K Á K A R A T I T O M A F A A L Á N U R R S T Ó N P A G U R E S I Ú T I R ÁKAFUR

mynd: public domain

TVEIR EINS

ANGAN KLÓR

SKRIFA Á

UMSTANG ANDÚÐ

D Á B L E T I Ð I T R

DÆMANDA GRÓÐI

LITAREFNI

EKKI

SKJÁLFA

VONDUR

SANNFÆRINGAR

Ó B E I T

Ó M A K GLÆPAFÉLAG LEIKTÆKI

R Ó L L Ú A Ð U R R A N A G Á T

ÓLUKKA HORN

NÓTA

ÓLMUR

VITLAUST

Æ F Ó L S K ÞORINN

NES

STEFNUR

TANGI

Í RÖÐ

BÆN

STRIT

FISKUR NIÐUR

PLAN

REMMUJURT

NÚMER TVÖ

TÍMABIL

HNÝTT

SKJÓTUR

BEISKUR

NÚMER TÓNVERKS

SNÁÐA

JÓRTURDÝR

FLETTA RÚN

Á SJÓ

A L L R A GRÆTUR

H R Í N TVEIR EINS KNIPPI

B Ú N T GUBB BERIST TIL

B T SLÁ

Æ P P A M A F L L A Á K G A N A G G U N R S T A Æ L L A I R Á HRÓPA

SMÁPENINGAR MAS

RABB

REKALD

ALKYRRÐ ÁSÓKN

RÖLTI

ÁVÖXTUR

TÁLBEITA

FRAMRÁS

STÓRRA HERBERGJA

SLYNGUR LOKKAR

HINDRA

H A S A M U R U R A R E S K R A F S S S S K Á I L K U L A R L G G Ö N G U A K A R N R É G F I T A D I Ð Ú T R Á S N J A L L A S M I A T A K Ð A J A F T R A L Á S

LEIKUR

NÍSKUPÚKI

USS

BLÓÐHLAUP

ÓSANNINDI

HEGNI

VÖRUMERKI DVÍNA

mynd: Christopher miChel (CC By 2.0)

FÍTON

150

VERÐSKULDUÐ

ÓVILD

BÁGINDI

Í RÖÐ

GISINN

LÝÐ

BIRT

VIÐHALD

EFTIR HÁDEGI

ROMSA

BORGARI

SIGAÐ

SKÓLI

RUNNI

TÆPUR

MÖR

ANDLITSFARÐI

GAGN

KÆTTIST

FUGL

RISPA

HYGGST

GOÐSAGNAVERA

TVEIR EINS

HNOÐA

FRÍ

SJÚKDÓMUR SKEL

AUR

LAMPI

ÁTT

GÚLPUR

TVEIR EINS

HALD

KRAFTUR

Á FÆTI

LÆSING

Í RÖÐ

TÚNGUMÁL

JARÐLAG

SEGLADÚKUR

AFL

FÉLAG

HVÆS AFSTYRMI

HLUTAFÉLAG SKYGGNI

GÖSLA

LJÚKA

HÓPUR

VÖNTUN

POTA

KUSK

TÍMABILI SKILABOÐ

OFÁT *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013

KULNA

EFNI

SÉR EFTIR

LITBLÆR

RAUP

ÞÖRF

FELLDI TÁR

GREIN

HÁVAÐI

FRÉTTU

KVEIF

FIÐUR

LÉT Í FRAMMI

ÁVARPAR

SKAKKI

PFN.

4

SAMTÍNINGUR

GERIR VIÐ

FLÉTTA

7

3

9

FLOTI

 lauSn

1 8

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 151

Lausn á krossgátunni í síðustu viku.

... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

2

3 2

5 6

 15. Frá Kópavogi 

 kroSSgátan

Guðmundur skorar á Ægi Gauta Þorvaldsson tölvunarfræðinema að taka við.

1

4 7

6

Svör: 1. Richard Wagner, 2. Fiskunum, 3. Andy Warhol, 4. Kain, 5. Vinnie Jones, 6. Ásgeir Ásgeirsson, 7. Hjarta, 8. Maóríar, 9. Heinrich Himmler, 10. Óðinn Jónsson, 11. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, 12. Harry prins, 13. Sigríður Soffía Níelsdóttir, dansari, 14. Hugh Jackman, 15. Frá Kópavogi.

Stefán sigra með átta stigum gegn 5 stigum Guðmundar Kára.

74,6%

3

14. Hugh Jackman

cie, Ást á pöbbnum, hittast maður og kona

Nammi í glasi!

8

11. Sigurður Ragnar Eyjólfsson

15. Frá Stokkseyri

Bounty-frappó

3 5 6

10. Pass

14. Hver leikur Wolverine í X-Men myndunum

11. Pass

2

8. Papúar

13. Hver stýrir flugeldasýningunni í miðborg

10. Páll Magnússon

7. Í botnlanga

unnar var við veiði í Langá á dögunum?

8. Samóar

 Sudoku fyrir lengr a komna

6. Ásgeir Ásgeirsson

12. Hvaða meðlimur bresku konungsfjölskyld-

7. Munnur

5. Jude Law

kvennalandsliðsins í knattspyrnu?

6. Pass

9. Himmler

4. Kain

11. Hvað heitir fráfarandi þjálfari íslenska

 

3. Andy Warhol

10. Hver er fréttastjóri Fréttastofu RÚV?

4. Adam 5. Vinnie Jones

2. Fiskunum

9. Hver var yfirmaður Gestapo?

VAGGA

SKÁL

VIÐMÓT

ÞRÁ

SKYLDI

Á FÆTI

SJÚKDÓM

GLEYMSKA

HELGAR BLAÐ

ÖLDUGANGUR

SNÍKJUDÝR

KRAUMA

STEINTEGUND

FYRIRBOÐI FÍFLAST

ANGRA

ENGI INNSTUNGA

ÁORKAÐIR FORM

STYKKI

FYRIRHÖFN FORMUN

STEFNA

SÁL

NAFNORÐ

Í RÖÐ STELA

FLÍK

Sykurlaus og náttúrulegur staðgengill púðursykurs!

FARFA

TÓNLISTARSTÍLL

LÚSAEGG

NÆÐI


ON-OFF vekjaraklukka Heico Dád‡r

Heico Páfagaukur

Heico Ugla

Kr. 13.300

Slökkt er á vekjaranum með því að velta klukkunni á hinn arminn.

Kr. 10.900

Kr. 4.900

Kr. 7.400

High Heel kökuspa›i Kökuspaðinn nýstárlegi!

Hver er flottastur Herrasnuð Kr. 1.790

Kr. 3.390

Hani, krummi, hundur, svín Veggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900

Mezzo útvörp frá Lexon Kr. 8.700

Skafkort

Kraftaverk

Around Clock

Distortion

Hefðbundið form kertastjaka bjagað og útkoman er óvenjuleg. Margir litir. Kr. 4.690

Þú skefur gylltu himnuna af þeim löndum sem þú hfur heimsótt og útbýrð þannig persónulegt heimskort. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 2.990

eftir Anthony Dickens Kr. 3.900

Diskamottur

KeepCup kaffimál

- Með texta úr bókinni “Matur og drykkur” eftir Helgu Sigurðardóttur, matmóður Íslendinga. - Kennslukortið góða - Skjaldarmerki Íslendinga - Fornkort 50 mottur í blokk, kr. 2.790

Espresso mál.....kr. 2.100 Smámál............kr. 2.290

Miðlungs mál....kr. 2.490 Meiriháttarmál...........kr. 2.690

Cubebot róbótar Cubebot er róbót úr tré, vélarlaust vélmenni, hannað undir áhrifum japanskra Shinto Kumi-ki þrauta. Ferningsmennið fjölbreytilega er jafnt leikfang, skraut og þraut. Margir litir, nokkrar stærðir. Verð frá 1.930

Lasso flöskustandur

(Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900

Einstök hönnun frá nútímalistasafni New York borgar. Aðeins kr. 8.900

Eilíf›ardagatal MoMA skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja


66

skák og bridge

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Sk Ák ak ademían Fimm íSlendingar eru launaðir atvinnumenn í Sk Ák

Í þjónustu skákgyðjunnar ...

S

ú var tíð að Íslendingar áttu fleiri stórmeistara í skák en hinar Norðurlandaþjóðirnar samanlagt. Við getum reyndar verið stolt af því að eiga nú 12 stórmeistara, og getum þar með gert tilkall til þess að vera mesta skákþjóð í heimi – miðað við höfðatölu auðvitað. Svíar eiga nú 18 stórmeistara, Danir og Norðmenn 10, og Finnar 5. Við getum verið bærilega ánægð með fjölda íslenskra stórmeistara, en á móti vegur að sumir af okkar bestu mönnum sjást sjaldan við skákborðið í seinni tíð. Fjórmenningaklíkan svonefnda, sem skaut Íslandi í fremstu röð, um og upp úr 1990, hefur fyrir löngu snúið sér að öðrum verkefnum. Jóhann Hjartarson er lögfræðingur deCode, Jón L. Árnason er í hópi yfirmanna Arion banka og Margeir Pétursson sinnir viðskiptum í Úkraínu. Aðeins Helgi Ólafsson heldur ennþá fullri tryggð við skákgyðjuna, sem skólastjóri Skákskóla Íslands og landsliðseinvaldur. Fleiri íslenskir stórmeistarar

eru að mestu horfnir úr faðmi skákgyðjunnar: Guðmundur Sigurjónsson og Þröstur Þórhallsson stunda fasteignaviðskipti og Helgi Áss Grétarsson hefur getið sér orð sem lögspekingur. Af hinum „gömlu“ stórmeisturum okkar hefur Friðrik Ólafsson verið virkastur síðasta árið: Frá september 2012 til ágúst 2013 tefldi þessi goðsögn íslenskrar skáksögu alls 28 kappskákir. Og þá eigum við bara eftir atvinnumennina okkar, sem þiggja laun úr launasjóði stórmeistara sem stofnaður var með lögum árið 1990 í kjölfar frækilegra afreka fjórmenninganna. Um þessar mundir eru fimm stórmeistarar á launum hjá sjóðnum: Héðinn Steingrímsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Lenka Ptacnikova, sem er stórmeistari kvenna. Atvinnumennirnir okkar hafa síðasta ár verið mjög misduglegir að tefla og taka þátt í skákmótum. Skoðum tímabilið frá september í fyrra þangað til í ágúst á þessu ári.

Henrik Danielsen (2500 stig)

114 skákir

Lenka Ptacnikova (2239)

90 skákir

Hannes Hlífar Stefánsson (2526) 75 skákir Héðinn Steingrímsson (2549)

39 skákir

Stefán Kristjánsson (2491)

34 skákir

Til samanburðar má geta þess að stigahæsti skákmaður heims, Magnus Carlsen, tefldi 73 kappskákir á sama tímabili, en mörg dæmi eru um að stórmeistarar tefli vel á annað hundrað skákir á ári.

Henrik Danielsen. Duglegastur íslenskra atvinnumanna.

Fróðlegt er að skoða virkni ungra íslenskra titilveiðara, til samanburðar. Þeir fá engin laun úr stórmeistarasjóðnum og búa því við allt önnur skilyrði til að sinna skákíþróttinni. En það merkilega er, að ungu ljónin okkar eru mun duglegri en atvinnumennirnir. Þannig tefldi Guðmundur Kjartansson (2434) hvorki fleiri né færri en 176 skákir á tímabilinu, sem ber dugnaði hans og metnaði fagurt vitni. Dagur Arngrímsson (2385) tefldi 104 skákir og Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) 100. Allir leggja þessir ungu menn leggja mikið á sig til að ná markmiðum sínum, einsog þessar tölur bera með sér. Bræðurnir Bragi (2493) og Björn (2403) Þorfinnssynir, sem báðir hafa náð stórmeistaraáfanga siðasta árið, eru ungir fjölskyldumenn og eiga því óhægt um vik að tefla út um allar koppagrundir á eigin kostnað. Bragi tefldi 26 kappskákir á tímabilinu en Björn 24. Fjöldi tefldra kappskáka segir vitanlega ekki alveg alla söguna

Guðmundur Kjartansson. Stefnir að stórmeistaratitli og teflir langmest íslenskra skákmanna.

um dugnað eða styrk íslenskra skákmanna – en gefur vissulega mjög sterka vísbendingu um metnað og áherslur atvinnumanna okkar, sem eru í þjónustu skattgreiðenda og skákgyðjunnar...

 Bridge SterkuStu Spilar ar heimS

Dramatík í Spingold

Á

rlega fer fram í Bandaríkjunum Spingold keppni þar sem margir af sterkustu spilurum heims eru meðal þátttakenda. Keppnin fór fram að þessu sinni í Atlanta og dramatíkin í úrslitaleiknum vakti mikla athygli. Í úrslitum áttust við sveitir Joe Grue og Rafal Jagniewskies sem var pólsk. Fyrir lokaspilið í leiknum var Grue með 10 impa forystu. En í lokaspilinu græddi sveit Pólverjanna 10 impa sem þýddi að staðan var jöfn. Efnt var til 8 spila bráðabana sem fór 22-1 fyrir Pólverjana og Spingold-sigurinn var þeirra. Þetta 10 impa sveifluspil hefur fengið mikla umræðu og sitt sýnist hverjum. Á öðrum salnum sátu Peter Berthau og Thomas Bessis úr sveit Grue í AV, gegn Jagniewski og Wojciech Gaval í NS. Bessi í austur hélt á: ♠10974 ♥94 ♦64 ♣ÁK875. Heyrði makker passa í vestur, norður (Jagniewski) opna 2 tígla multi (veikir tveir í öðrum hvorum hálitanna), sagði pass og heyrði suður (Gaval) segja 4 tígla sem bað norður að segja hálit sinn. Vestur doblaði, norður pass og austur einnig. Gawal sagði þá 4 hjörtu sem voru pössuð út. Berthau spilaði út laufgosa og blindur birtist: ♠8 ♥KG10876 ♦753 ♣D64 Drottning í blindum, Bessis tók laufás, suður setti þrist og níu þegar laufkóngur var tekinn en Berthau setti lauftvist. Nú þurfti Bessis að velja framhald. Hvort átti hann að reyna laufstungu eða spila tígli í

dobluðum lit félaga. Var hann með tvíspil í laufi G3 eða G103 þríspil? Hann valdi tígul sem nægði sagnhafa til vinnings. Allt spilið var svona:

♠ ♥ ♦ ♣ ♠ ♥ ♦ ♣

G6532 D3 Á1082 G2

V

A S

♠ ♥ ♦ ♣

Dregið var í 8 sveita úrslit Bikarkeppni BSÍ og skal leikjum lokið fyrir 1. september. Drátturinn er þannig:  Hvar er Valli? - SFG  Rimi - J.E. Skjanni  Grant Thornton - Lögfræðistofa Íslands  Hjördís Sigurjónsdóttir – Stilling

8 KG10876 753 D64 N

8 sveita úrslit í bikarkeppni

♠ ♥ ♦ ♣

10974 94 64 ÁK875

ÁKD Á52 KDG9 1093

Einhverjir eru þeirrar skoðunar að vestur eigi að setja tíuna með þrjú spil sem bendi frekar til að ekki sé stunga. Vegna þess að það var ekki gert, eigi austur að spila upp á laufstungu. Pólverjarnir í sveit Jagniewski voru auk hans, Gaval, Jacek Kalita og Michael Nowosadski. Með Grue voru auk hans, Bessis, Brad Moss, Jacob Morgan, Leslie Amoils og Beter Berthau. Á hinu borðinu opnaði norður á tveimur hjörtum og suður sagði 4 hjörtu. Vörninni lauk fljótt af, ÁK í laufi, vestur sýndi tvíspil, stunga og tígulás nægðu til að hnekkja spilinu.

Áfram góð aðsókn í sumarbridge Miðvikudagskvöldið 7. ágúst var aðsókning mikil og 40 pör mættu til leiks. Lokastaða 5 efstu varð þannig: 1. Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson 64,0% 2. Guðrún Kr Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 62,7% 3. Árni Hannesson - Oddur Hannesson 60,3% 4. Ingibjörg Guðmundsdóttir - Sólveig Jakobsdóttir 59,2% 5. Hulda Hjálmarsdóttir - Unnar Atli Guðmundsson 58,6%

Mánudagskvöldið 12. ágúst var aðsóknin 20 pör. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Oddur Hannesson - Sigurjón Ingibjörnsson 2. Guðrún Kr Jóhannesdóttir - Haraldur Ingason 3. Hafliði Baldursson - Kristján Snorrason 4. Kjartan Jóhannsson - Hjálmar S Pálsson 5. Guðrún Jörgensen - Guðlaugur Sveinsson

61,3% 60,2% 55,3% 54,3% 54,2%

Miðvikudagskvöldið 14. ágúst var aðsóknin 38 pör. Lokastaða 5 efstu para varð þannig:

Landsliðskonurnar Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir etja kappi við Anton Haraldsson og Karl Sigurhjartarson.

1. Þorvaldur Pálmason - Jón Viðar Jónmundsson 2. Bergur Reynisson - Stefán Stefánsson 3. Guðmundur Snorrason - Birkir Jón Jónsson 4. Kristján Snorrason - Jón Hákon Jónsson 5. Gunnar B Helgason - Ragnar Magnússon

Mánudagskvöldið 19. ágúst var þátttakan 24 pör. Lokastaða 5 efstu para varð þannig: 1. Soffía Daníelsdóttir - Hermann Friðriksson 2. Gabríel Gíslason - Sigurður Steingrímsson 3. Sigurjón Karlsson - Baldur Bjartmarsson 4. Erla Sigurjónsdóttir - Guðni Ingvarsson 5. Halldór Þorvaldsson - Magnús Sverrisson

frá

SKEIFUNNI | KRINGLUNNI | SPÖNGINNI | SÍMI 5 700 900 | PROOPTIK.IS

64,9% 61,6% 60,0% 59,7% 57,3%

59,9% 58,9% 56,0% 55,0% 54,9%



68

sjónvarp

Helgin 23.-25. ágúst 2013

Föstudagur 23. ágúst RÚV

STÖÐ 2

Laugardagur 24. ágúst RÚV

STÖÐ 2

Sunnudagur 25. ágúst RÚV

STÖÐ 2

08.00 Barnatími 08.00 Morgunstundin okkar / Kioka / 07:00 Barnatími Stöðvar 2 / 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / 07:00 Strumparnir / Hello Kitty / 10.30 360 gráður (13:30) e. Með afa í vasanum / Stella og Steinn 08:10 Malcolm In the Middle (8/22) Elías / Algjör Sveppi / Scooby-Doo! Villingarnir / UKI / Algjör Sveppi / 11.00 Með okkar augum (1:6) e. / Babar / Kúlugúbbar / Millý spyr / 08:30 Ellen (28/170) Mystery Inc. / Loonatics Unleashed / Grallararnir / Kalli litli kanína og vinir 11.25 Íslensk alþýða e. Sveppir / Undraveröld Gúnda / Kaft09:15 Bold and the Beautiful Ozzy & Drix / Hundagengið / Xiaolin Showdown / 11.55 Gulli byggir - Í Undirheimum e. einn Karl / Chaplin / Fum og fát 09:35 Doctors (45/175) 11:00 Mad Batman: The Brave and the bold 12.25 Súðbyrðingur - saga báts e. 10.30 Ávaxtakarfan e. 10:15 Fairly Legal (10/10) 11:10 Young Justice 12:00 Nágrannar 13.25 Vestfjarðavíkingur 2011 e. 11.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi e. 11:00 Drop Dead Diva (6/13) 11:35 Big Time Rush 13:45 Bara grín (3/5) 14.25 Popppunktur 2009 (10:16) e. 11.45 Gengið um garðinn (2:3) e. 11:50 The Mentalist (14/22) 12:00 Bold and the Beautiful 14:15 Veistu hver ég var? (2/8) 15.20 Til bjargar regnskógunum (Up 12:35 Nágrannar 13:45 Beint frá býli (3/7) allt fyrir áskrifendur12.20 Tónaflóð e. 14:50 Go On (4/22) allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur in Smoke) e. 15.45 Da Vinci - Týndi fjársjóðurinn e. 13:00 Extreme Makeover: Home Edition 14:25 Two and a Half Men (3/22) 15:15 How I Met Your Mother (7/24) 16.15 Íslendingar: Þorkell Sigur16.35 Lykilverk: John Lennon e. 13:45 Four Last Songs 14:45 The Middle (3/24) 15:40 Hið blómlega bú fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun björnsson e. 17.30 Poppý kisuló (25:52) 15:35 Scooby-Doo! Leynifélagið 15:10 ET Weekend 16:15 Mannshvörf á Íslandi (7/8) 17.10 Ljóskastarinn (4:5) e. 17.40 Teitur (36:52) 16:00 Ævintýri Tinna 15:55 Íslenski listinn 16:45 Broadchurch (2/8) 17.30 Ástin grípur unglinginn (72:85) 17.50 Táknmálsfréttir 16:25 Ellen (29/170) 16:25 Sjáðu 17:35 60 mínútur 18.15 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (15:31) e. 17:10 Bold and the Beautiful 16:55 Pepsi mörkin 2013 18:23 Veður 18.25 Golfið e. 18.25 Græn gleði (9:10) (Grønn glede) 17:32 Nágrannar 18:10 Latibær 18:306 Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 4 5 4 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 17:57 Simpson-fjölskyldan (22/22) 18:23 Veður 19:00 Frasier (12/24) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Harry's Law (14/22) 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngvaskáld (Sóley) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 20:10 Rizzoli & Isles (12/15) 19.40 Tónaflóð 20.25 Paradís (8:8) (The Paradise) 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval 20:55 Broadchurch (3/8) Spennu23.15 Lokaballið (Prom Night) 21.20 Íslenskt bíósumar - Full18:54 Ísland í dag 19:10 Lottó þáttur sem fjallar um rannsókn Donna er að fara á skólaball orðið fólk (Voksne mennesker) 19:06 Veður 19:20 The Neighbors (15/22) á láti ungs drengs sem finnst í og hlakkar mikið til en þegar Bíómynd eftir Dag Kára frá 2005 19:15 Simpson-fjölskyldan (6/22) 19:40 Veistu hver ég var? (2/8) fjörunni í litlum smábæ. stóra stundin rennur upp verður um Daniel, veggjakrotara sem 19:40 Arrested Development (11/15) 20:20 The Winning Season Gaman21:45 The Killing (12/12) draumurinn að martröð því að lifir á því að mála ástarjátningar 20:15 Bara grín (3/5) mynd með Sam Rockwell. 22:30 Crossing Lines (7/10) Sakaá veggi Kaupmannahafnar. 20:45 Everything Must Go Gamanmynd morðóður ógnvaldur úr fortíð 22:00 Blitz málaþáttaröð sem fjallar um hóp hennar ásækir hana. 23.00 Brúin (10:10) (Broen) e. með Will Ferrell í aðalhlutverki. 23:35 The Betrayed rannsóknarlögreglumanna sem 00.45 Lewis – Bráðabani (3:4) (Lewis: 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 22:25 After.life 01:10 Die Hard ferðast um Evrópu og rannsaka Your Sudden Death Question) e. 00:10 Transporter 3 03:20 The Beach dularfull sakamál. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 01:50 Smother 05:15 ET Weekend 23:15 60 mínútur SkjárEinn 03:20 Appaloosa 05:55 Fréttir 00:00 The Daily Show: Global Editon 06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 05:10 Fréttir og Ísland í dag 00:30 Nashville (9/21) 11:45 Dr.Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 01:15 Suits (4/16) 13:15 Kitchen Nightmares (2:17) 08:00 Dr.Phil 06:00 Pepsi MAX tónlist 02:00 The Newsroom (6/9) 14:05 Last Comic Standing (9:10) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:20 Dr.Phil 08:55 Belgía 2013 - Æfing # 3 02:50 Boss (10/10) 14:50 Men at Work (6:10) 13:55 The Voice (9:13) 14:35 Gordon Ramsay Ultimate Coo08:00 Belgía 2013 - Æfing # 1 10:00 FH - Genk 03:45 Rita (8/8) 15:15 Rules of Engagement (1:13) 16:15 The Good Wife (20:22) kery Course (2:20) 12:00 Belgía 2013 - Æfing # 2 11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 04:30 Planet of the Apes 15:40 Royal Pains (16:16) 17:00 The Office (20:24) 15:05 Judging Amy (1:24) 16:40 Sumarmótin 2013 13:35 Tom Watson á heimaslóðum 16:25 Bachelor Pad (4:6) 17:25 Dr.Phil 15:50 Psych (15:16) 17:25 FH - Genk 14:05 Albert Guðmundsson 17:55 Rookie Blue (2:13) 18:10 Royal Pains (16:16) 16:35 Britain's Next Top Model (11:13) 19:10 Pepsi mörkin 2013 14:50 Sumarmótin 2013 18:55 Minute To Win It 17:25 The Office (20:24) 20:30 La Liga Report 11:30 Formúla 1 15:30 Breiðablik - Þór/KA allt fyrir áskrifendur18:45 Monroe (3:6) 19:35 Judging Amy (2:24) 19:40 Family Guy (18:22) 17:50 Family Guy (18:22) 21:00 NBA 2012/2013 - All Star Game 14:45 Þýski handboltinn 2013/2014 18:15 Einvígið á Nesinu allt fyrir áskrifendur 20:20 Last Chance to Live (5:6) 20:05 America's Funniest Home Video 22:55 Samfélagsskjöldurinn 2013 18:15 The Biggest Loser (9:19) 16:05 Breiðablik - Þór/KA 19:10 La Liga Report fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:10 Law & Order - LOKAÞÁTTUR (18:18) 20:30 The Biggest Loser (9:19) 19:45 Last Comic Standing (9:10) 17:50 KR - FH 19:40 Breiðablik Þór/KA fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Leverage (13:16) 22:00 Karate Kid III Í þriðju 20:30 Bachelor Pad (4:6) 19:55 Þýski handboltinn 2013/2014 21:40 Pepsi mörkin 2013 22:45 Lost Girl (22:22) myndinni um karatestrákinn 22:00 Die Another Day 21:15 Formúla 1 22:55 Formúla 1 2013 - Tímataka 16:40 West Ham - Cardiff 23:30 Nurse Jackie (9:10) knáa og lærimeistara hans 00:15 Rookie Blue (2:13) 23:50 Malaga - Barcelona allt fyrir áskrifendur 18:20 Arsenal - Aston Villa 00:00 House of Lies (9:12) Miyagi leitar bardagamaður úr 01:05 NYC 22 (11:13) 4 5 6 20:00 La Match Pack 00:30 Flashpoint (10:18) fortíðinni hefnda. 01:55 4 Mad Dogs (2:4) 5 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:30 Premier League World 08:00 Man. City - Newcastle 01:20 Excused 23:50 Excused 02:45 Upstairs Downstairs (5:6) allt fyrir áskrifendur 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 08:10 Hull - Norwich 09:40 La Match Pack 01:45 Leverage (13:16) 00:15 Nurse Jackie (9:10) 03:35 Men at Work (6:10) 21:30 Football League Show 2013/14 09:50 Aston Villa - Liverpool 10:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 02:30 Lost Girl (22:22) 00:45 Flashpoint (10:18) 04:00 Excused fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Norwich - Everton 11:30 Everton - WBA 11:05 Enska úrvalsdeildin upphitun 03:15 Pepsi MAX tónlist 01:35 Bachelor Pad (3:6) 04:25 Pepsi MAX tónlist allt fyrir áskrifendur 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 13:10 Stoke - Crystal Palace 11:35 Fulham - Arsenal 03:05 Lost Girl (21:22) allt fyrir áskrifendur 4 00:10 Messan 14:50 Tottenham - Swansea 13:45 Newcastle - West Ham 03:50 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 01:10 Liverpool - Stoke 17:00 Newcastle - West Ham 16:15 Aston Villa - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:40 Cardiff - Man. City 18:30 Everton WBA 08:05 Iceage 4 508:05 Cars 2 6 20:20 Fulham - Arsenal 20:10 Southampton - Sunderland 09:50 Love and Other Drugs 09:25 The Women SkjárGolf allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 22:00 Tottenham - Swansea 21:50 Stoke - Crystal Palace 11:40 Notting Hill 11:15 Monte Carlo 11:15 Babe: Pig in the City 06:00 Eurosport 23:40 Southampton - Sunderland 23:30 Hull - Norwich 13:40 Sumarlandið 13:00 The Notebook 12:50 The Best Exotic Marigold Hotel 10:45 The Barclays - PGA Tour 2013 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:00 Cars 2 15:00 Iceage 14:50 The Vow 13:45 PGA Tour - Highlights (26:45) 4 5 16:45 Love and Other Drugs 16:20 The Women 16:35 Babe: Pig in the City 14:40 The Barclays - PGA Tour 2013 SkjárGolf SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:35 Notting Hill 18:10 Monte Carlo 18:10 The Best Exotic Marigold Hotel 17:40 Champions Tour - Highlights 06:00 Eurosport 06:00 Eurosport 20:35 Sumarlandið 19:55 The Notebook 20:15 The Vow 18:35 Inside the PGA Tour (34:47) 09:35 The Barclays - PGA Tour 2013 10:05 The Barclays - PGA Tour 2013 22:00 X-Men: First Class 22:00 127 Hours 22:00 Friends With Benefits 19:00 The Barclays - PGA Tour 2013 12:35 Inside the PGA Tour (34:47) 15:05 The Open Championship Official 4 5 6 4 5 6 00:10 War, Inc. 23:35 The Double 23:50 Heights 22:00 The Open Championship 13:00 The Barclays - PGA Tour 2013 Film 2006 01:55 The Transporter 01:15 Unthinkable 01:25 Volcano Official Film 2006 16:00 PGA Tour - Highlights (23:45) 16:00 The Barclays - PGA Tour 2013 4 5 6 03:25 X-Men: First Class 02:50 127 Hours 22:55 The Barclays - PGA Tour 2013 03:10 Friends With Benefits 17:00 The Barclays - PGA Tour 2013 04:00 Eurosport

15.40 Ástareldur 17.20 Sumar í Snædal (5:6) 17.47 Unnar og vinur (19:26) 18.10 Smælki (6:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Ofvirkni og athyglisbrestur (3:3) (Eksperimentet) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum 19.45 Skýjað með kjötbollum á köflum (Cloudy with a Chance of Meatballs) Ævintýraleg teiknimynd sem gerist í smábæ þar sem mat rignir af himnum ofan. Myndin er talsett á íslensku. 21.15 Barnaby ræður gátuna – Blóð á söðli (3:8) (Midsomer Murders XIII: Blood on the Saddle) 22.50 Gryfjan (The Hole) Bræður finna gryfju í kjallaranum heima hjá sér og þar bíða þeirra skelfilegar ógnir. Leikstjóri er Joe Dante og meðal leikenda eru Chris Massoglia, Haley Bennett, Nathan Gamble, Bruce Dern og Teri Polo. 00.20 Þú hittir draumaprinsinn (You Will Meet a Tall Dark Stranger) e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok


21:1

HJAL

TALÍ

N

5

VINSÆLUSTU TÓNLEIKAR ÁRSINS!

TVEIR AF HVERJUM ÞREMUR ÍSLENDINGUM FYLGDUST MEÐ TÓNLEIKUNUM Í FYRRA Á RÚV, RÁS 2 OG VIÐ ARNARHÓL.

Í BEINNI ÚTSENDINGU Á

NS

0

N HA NS J ÓNS MÍ

IR TR AUS TI ÁSGE

KALE O

0 20:3 5

22:0

SÁLI

20:0

Á MENNINGARNÓTT VIÐ ARNARHÓL


70

menning

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Menning FjöLbreytt dagskr á í hoFi á akureyri í vetur

Erró og Laddi fara norður í land Englar alheimsins (Stóra sviðið)

Fös 30/8 kl. 19:30 Sun 1/9 kl. 19:30 Lau 31/8 kl. 19:30 Fös 6/9 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Sun 25/8 kl. 14:00 Aukas. Sun 1/9 kl. 14:00 Aukas. Örfáar aukasýningar í haust - komnar í sölu

Maður að mínu skapi (Stóra sviðið)

Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 6.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 7.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson!

Hættuför í Huliðsdal (Kúlan)

Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Sun 22/9 kl. 13:00 8.sýn Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Sun 22/9 kl. 16:00 9.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 28/9 kl. 13:00 10.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar!

Lau 7/9 kl. 19:30 Sun 8/9 kl. 19:30

Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas.

Lau 5/10 kl. 19:30 8.sýn

Sýning á verkum Erró verður sett upp í Hofi á Akureyri í október. Mynd/Nordicphotos/Getty Lau 28/9 kl. 16:00 11.sýn Sun 29/9 kl. 13:00 12.sýn Sun 29/9 kl. 16:00 13.sýn

Vetrardagskrá menningarhússins Hofs á Akureyri var kynnt í vikunni. Þetta er fjórða starfsár Hofs og áhugasamir hafa úr ýmsu að velja þennan veturinn. Auk fastra liða fá Norðlendingar tækifæri til að sjá leiksýningar frá bæði Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Englar alheimsins, leikrit ársins á Grímuverðlaunahátíðinni, verður sett upp og tvær nýjar sömuleiðis; Óskasteinar eftir Ragnar Bragason og Jeppi á fjalli í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Auk

þessa kemur Laddi norður með sýninguna Laddi lengir lífið og Mið-Ísland treður upp með uppistand. Í október kemur sýning á verkum Errós á vegum Listasafns Reykjavíkur í Hof. „Verkin sem eru litrík og lifandi munu njóta sín einstaklega vel á gráu sjónsteypuveggjunum í Hamragili og það er mikill heiður fyrir okkur að fá að sýna verk eftir svona frábæran listamann í Hofi,“ segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Hofs.

 LeikList LeikListarhátíðin LókaL haLdin í sjötta sinn í næstu viku

Harmsaga (Kassinn)

Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Nýtt leikrit eftir Mikael Torfason

Og athugaðu að þetta er samtímadans, contemporary. Hann er nýrri en nútímadans, modern.

MÁ BJÓÐA ÞÉR SÆTI Á BESTA STAÐ?

Fjórar sýningar á 13.900 kr.

551 1200 HVERFISGATA 19 LEIKHUSID.IS

MIDASALA@LEIKHUSID.IS

Brogan Davison og Ármann Einarsson setja upp verkið Dansaðu fyrir mig ásamt Pétri Ármannssyni á leiklistarhátíðinni Lókal í næstu viku.

Gleðilegt nýtt leikár! Mary Poppins (Stóra sviðið)

Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.

Fær útrás fyrir gráa fiðringinn með dansi

Rautt (Litla sviðið)

Ármann Einarsson er 48 ára skólastjóri á Dalvík með bumbu. Hann lét gamlan draum rætast og fékk son sinn og tengdadóttur til að hjálpa sér að setja upp dansverk sem hann leikur aðalhlutverkið í. Ármann kveðst ekki hafa efni á jeppa eða nenna að standa í framhjáhaldi en þarna fái hann sína útrás.

Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)

É

Fim 5/9 kl. 20:00 1.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar.

Fös 4/10 kl. 20:00 frums Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik

g hef aldrei dansað neitt. Nema kannski þegar ég var sextán ára á böllum. Mér fannst þetta bara fyndið,“ segir Ármann Einarsson, skólastjóri tónlistarskólans á Dalvík. Ármann er einn þeirra sem troða upp á leiklistarhátíðinni Lókal sem hefst í næstu viku. Lókal stendur yfir frá miðvikudegi til sunnudags en þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. Boðið er upp á átta leiksýningar á hátíðinni að þessu sinni, þar af fjögur ný íslensk verk. Erlendir gestir hátíðarinnar koma frá Finnlandi, Belgíu, Kanada og Noregi. Ármann er ekki beint steríótýpa af dansara eða sviðslistamanni og því liggur beint við að spyrja hann um tildrög verksins Dansaðu fyrir mig sem hann leikur aðalhlutverkið í. „Ég var búinn að hugsa um það í mörg ár hvað það væri fyndið ef kall eins og ég, feitur vitleysingur, myndi fara að dansa samtímadans. Og athugaðu að þetta er samtímadans, contemporary. Hann er nýrri en nútímadans, modern,“ segir Ármann og skellir upp úr. „Mér finnst alltaf jafn fyndið að tala um þetta.“ Ármann segir að síðasta sumar hafi sonur hans og kærasta hans komið norður og búið hjá sér og þá hafi hann ákveðið að viðra þessar hugmyndir sínar. Sonur hans, Pétur Ármannsson, er nýútskrifaður úr leiklistarnámi í Listaháskólanum og tengdadóttirin, Brogan Davison, er lærður dansari frá skóla í London. „Við sátum við eldhúsborðið og ég sagði þeim að ég hafi lengi látið mig dreyma um að dansa, að búa til vídeóverk eða gera eitthvað lítið og sætt fyrir sjálfan mig. Ég tók eftir því að þau hlógu alla vega ekki að mér. Ég sendi tengdadótturinni svo bréf nokkru síðar með formlegri beiðni um að hún hjálpaði mér að setja upp eitthvað danstengt. Þá taka

þau turtildúfurnar sig til og skipuleggja þetta miklu meira og gera stærra en mig hafði órað fyrir. Hún er sem sagt danshöfundurinn og hann leikstýrir.“ Dansaðu fyrir mig var sýnt í þrígang fyrir norðan seinasta vetur og vakti uppátækið talsverða athygli. „Þegar við sýndum á Akureyri lentum við í því að þegar við mættum voru biðraðir út að dyrum og allt orðið uppselt. Og það í Hofi sjálfu. Það komust færri að en vildu,“ segir Ármann. Þetta uppátæki hans, að láta gamlan draum rætast, virðist hreyfa við fólki. „Ég hef fengið tölvupósta frá fólki sem hefur komið á sýninguna þar sem það segir mér að það vilji láta drauma sína rætast. Auðvitað eiga allir sér drauma. Ég er sjálfur að verða fimmtugur og segi oft að ég sé kominn með gráa fiðringinn en ég hef ekki efni á að kaupa mér jeppa, ég er ágætlega giftur og nenni ekki að standa í framhjáhaldi. En ég þarf að fá einhverja útrás og ég fæ hana þarna. Þó þetta sé sagt í gríni þá er samt einhver alvara að baki. Maður þarf að fá útrás.“ Það eru ekki bara Reykvíkingar og nærsveitamenn sem fá tækifæri til að sjá verk Ármanns á næstunni. Honum hefur verið boðið að sýna í Brisbane í Ástralíu og á allt eins von á því að fleiri slík boð gætu borist. „Svo þurfum við auðvitað að sýna í Brighton, tengdadóttir mín er þaðan.“ Á sínum yngri árum þótti Ármann liðtækur íþróttamaður. Árið 1979 setti hann unglingamet í þrístökki sem stendur enn. „Já, ég var svona íþróttaálfur þá. Nú er ég 1,72 og yfir hundrað kíló svo það er svolítill munur þar á. En ég er ennþá jafn léttur andlega.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


menning 71

Helgin 23.-25. ágúst 2013  LeikhúS Stóru LeikhúSin kynna vetr ardagSkr á Sína

Margt spennandi á fjölunum í vetur

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur aðalhlutverkið í Óvitum.

Svanir skilja ekki er nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur og Harmsaga er nýtt verk eftir Mikael Torfason. Þá geta gestir í Þjóðleikhúsinu einnig séð Eldraunina eftir Arthur Miller, Spamalot eftir Eric Idle sem er söngleikur byggður á kvikmyndinni Monthy Python and the Holy Grail og Pollock eftir Stephen Sachs. Í Borgarleikhúsinu setur Kristín Jóhannesdóttir upp Hús Bernhörðu Ölbu þar sem margar frábærar leikkonur eru í aðalhlutverkum, Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir verkinu Refurinn eftir Dawn King sem vakti mikla athygli í Bretlandi og vinkonurnar Skoppa og Skrítla verða með jólahátíð. Stóra sýningin í Borgarleikhúsinu þennan veturinn er Hamlet í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar með Ólafi Darra Ólafssyni í aðalhlutverki. Ragnar Bragason kvikmyndaleikstjóri vakti athygli í fyrravetur með sínu fyrsta leikverki, Gullregni. Nú snýr hann aftur með Óskasteina sem fjallar um illa skipulagt rán í smábæ sem misheppnast. Ræningjarnir flýja og leita skjóls í mannlausum leikskóla með eldri konu sem gísl. Ýmislegt kemur í ljós í samskiptum þessa fólks eftir því sem örvæntingin ágerist.

Kristínar Marju Baldursdóttur. Leikritið kallast Ferjan og í leikhópnum er að finna ekki ómerkara fólk en Unni Ösp Stefánsdóttur, Margréti Helgu Jóhannsdóttur og Hilmar Guðjónsson. Nánari upplýsingar um dagskrá leikhúsanna má finna á heimasíðum þeirra.

Ólafur Darri Ólafsson leikur aðalhlutverkið í Hamlet.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 3 - 2 2 0 6

Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með aðalhlutverkið í Furðulegu háttalagi hunds um nótt sem Hilmar Jónsson leikstýrir. Verkið er byggt á skáldsögu Mark Haddon sem naut talsverðra vinsælda. Sýningin hlaut sjö verðlaun á Olivier Awards í ár. Þá má nefna fyrsta leikrit hins vinsæla rithöfundar

Úr ljóðinu Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson

S

tóru leikhúsin tvö, Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið, kynntu í vikunni vetrardagskrá sína og er óhætt að fullyrða að margt spennandi er á boðstólum. Í dagskrá Þjóðleikhússins vekur sérstaka athygli nýtt leikrit eftir Braga Ólafsson, Maður að mínu skapi. Leikstjóri er Stefán Jónsson og meðal leikara eru Eggert Þorleifsson, Kristbjörg Kjeld, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Pálmi Gestsson. Þá er sígilt leikrit Guðrúnar Helgadóttur, Óvitar, sett upp að nýju en það var frumsýnt árið 1979. Leikstjóri er Gunnar Helgason og meðal leikara eru Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ævar Þór Benediktsson og Örn Árnason.

HREYKJA SÉR Á

HÆSTA STEININN

HVÍLA BEININ


tv o

menning

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Fréttatíminn og Saga Film bjóða leSendum í expó -Sk álann

fy ri r

á exp Ísle F r br M en o-s ns ét i m ta -h ni ká ki tí ús ng l m i Ar inn i n nu nó n m tt og i S a ðba ga k k Fi a lm

72

Að g

An gu r

Íslandssýning sem vakti heimsathygli

Fréttatíminn og Saga Film bjóða lesendum Fréttatímans ókeypis aðgang á Menningarnótt að íslenska Expo skálanum frá heimssýningunni í Shanghai 2010 og Bókamessunni í Frankfurt 2011.

Sýning í Brim-húsinu á Miðbakka

Skálinn hefur verið settur upp í Brim-húsinu á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn og var opnaður þar um síðustu helgi við góðar undirtektir. Fyrstu sýningarhelgina á Miðbakkanum fór aðsóknin fram úr björtustu vonum aðstandenda. Skálinn vakti einnig mikla lukku þegar hann var settur upp í Hörpu í fyrra.

Einstök 360 gráðu kvikmynd Í skálanum er sýnd einstök 360

gráðu kvikmynd þar sem veggir og loft mynda sjónræna heild. Myndin, sem var framleidd af Sagafilm, er fimmtán mínútur að lengd og sýnir Ísland í öllum sínum fjölbreytileika. Myndskeiðum frá náttúru og borg er varpað á fjórar hliðar og loft skálans sem saman mynda tening utan um gesti skálans. Yfir þrjár milljónir manna hafa nú þegar séð myndina en eins og kunnnugt er vakti íslenski skálinn gríðarlega athygli á heimssýningunni í Shanghai og á Bókamessunni í Franfurt. Við upptökur myndarinnar var notuð ný tækni, sem þróuð var af Sagafilm. Fjórar samtengdar tökuvélar festu landið á filmu, frá lofti, láði og legi og útkoman er kvikmyndaupplifun sem lætur engan ósnortinn. Markmið myndarinnar er

að skapa einfalda og áhrifaríka undraveröld sem fær gesti til að nema staðar, draga djúpt að sér andann og upplifa Ísland í návígi. Veggir og loft mynda sjónræna, lifandi heild og mannlíf Íslands er speglað í sterkum tengslum við frumkrafta náttúrunnar. Tónlistin við kvikmyndina er eftir Hilmar Örn og er órjúfanlegur hluti af verkinu. Skálinn er opinn frá 10-22 alla daga og myndin er sýnd á heila og hálfa tímanum. Eins og fyrr sagði er lesendum Fréttatímans boðinn ókeypis aðgangur að skálanum á Menningarnótt. Þeir sem vilja nýta sér tilboðið þurfa að klippa út hornið á þessari frétt og framvísa því við innganginn. Aðgangseyrir fyrir almenna gesti er 1500 krónur.

yfir þrjár milljónir manna hafa heimsótt skálann sem vakti gríðarlega athygli á Heimssýningunni í shanghai og á Bókamessunni í frankfurt.

Stórtónleikar í Eldborg Sjö lönd — einn hljómur 29. ágúst kl. 19:30 . Verk m.a. eftir Prokofiev og Bartók.

Stjórnandi hljómsveitar Kirill Karabits

Einleikari á píanó Khatia Buniatishvili

Miðasala er hafin á harpa.is


MÁ BJÓÐA ÞÉR SÆTI Á BESTA STAÐ? Veldu þína leið í leikhúsið

L

LEIKHÚSKORT

4 sýningar á 13.900 kr.

U UNGMENNAKORT

4 sýningar á 7.900 kr. Fyrir 25 ára og yngri — á miðvikudögum

Þú velur þær sýningar sem þú vilt sjá

F

FRUMSÝNINGAKORT

4 sýningar á 22.000 kr.

K KÚLUKORT

Fast sæti á frumsýningar á Stóra sviðinu

Brandenburg

Kortasalan er hafin

551 1200

HVERFISGATA 19

LEIKHUSID.IS

MIDASALA@LEIKHUSID.IS

3 sýningar á 5.000 kr. Gildir á barnasýningar á minni sviðunum


74

samtíminn

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Ris og hnig mannúðaR á voRum dögum

Hvert fór mannúðin?

Það var ekki fyrr en eftir stríð sem Vesturlönd ákváðu að vera hið góða og réttláta í heiminum. Fram að því höfðu þau aðeins verið það stóra og sterka. En ásetningurinn um góðsemina og mannúðina varði í raun frekar stutt.

Þ

egar myndir af útrýmingarbúðum í Þýskalandi birtust opinberlega eftir seinna stríð lá loks ljóst fyrir um hvað þetta stríð hafði snúist. Það hafði verið átök um mannúðina; orusta milli góðs og ills. Og hið góða vann. Eftir stríð varð til hinn góði heimur. Illskan hafði tapað. Fram að stríðslokum hafði fólk á Vesturlöndum almennt ekki miklar áhyggur af mannúðinni í Þýskalandi. Og ekki stjórnvöld þessara landa heldur. Eftir stríð gátu engin stjórnvöld stært sig af að hafa skotið skjólshúsi yfir þá hópa sem þýsk stjórnvöld ofsóttu, fangelsuðu, misþyrmdu og drápu. Þetta á jafnt við um gyðinga sem kommúnista; samkynhneigða sem þroskahefta; hörundsdökka, geðveika, alkóhólista og flogaveika. Til að láta þetta tvennt falla saman; aðgerðarleysið tíu árin á undan og þá eftiráskýringu að stríðið hafi verið átök um mannúðina; kusu Vesturlandabúar að breyta sögunni. Þeir þóttust vera hissa á að þýsk stjórnvöld hefðu stundað það sem kallað var mannskynbætur. Auðvitað varð fólk hissa þegar það sá þessar myndir. Það hafði ekki gert sér grein fyrir að niðurstaðan af því að iðnvæða mannkynbótastefnuna skyldi verða svona afhjúpandi ómennsk og andstyggileg. En það var uppgerð þegar það þóttist vera hissa yfir að þessi stefna skyldi hafa verið rekin árum saman í Þýskalandi. Þessi stefna var ríkjandi heilbrigðisstefna í öllum hinum vestræna heim áratugina fyrir stríð. Þess má geta að hér heima samþykkti Alþingi 1938 lög sem Vilhjálmur landlæknir hafði samið og heimiluðu læknum að gera þroskaheft fólk, geðveikt, áfengissjúkt eða fólk var haldið öðrum alvarlegum sjúkdómum ófrjótt; en einnig glæpamenn (og samkvæmt lögum þess tíma féll samkynhneigt fólk undir þá skilgreiningu). Mannkynbótastefnan var svo almennt viðurkennd að Adolf Hitler var valinn maður ársins af Time Magazine, sama ár og Íslendingar settu sín lög um mannkynbætur, og hafði það engin áhrif þótt allir vissu um áherslu hans á mannkynbætur og ríkisstjórn hans hafði sett þá stefnu í framkvæmd.

Gott er sveitum; illt í borgum

Mannkynbætur er hugmynd um að það sé hlutverk stjórnvalda að gæta þess að þjóðarlíkaminn spilltist ekki. Hún byggir annars vegar á þeirri hugmynd að nútímalíf verndi þá veiku um of; að lífsbaráttan sé orðin svo létt að það fólk sem fyrr á öldum hefði orðið undir, dáið og ekki geta eignast börn; tórir miklu lengur í velferðasamfélögum nútímans, nær kynþroskaaldri og fjölgar sér. Hins vegar sprettur hugmyndin um mannkynbætur upp úr miklu samfélagslegu umróti í Bandaríkjunum. Þrælahald hafði verið aflagt og svörtum Bandaríkjamönnum færð lágmarksréttindi á sama tíma og önnur bylgja innflytjenda reið yfir landið. Fyrstu landnemarnir höfðu flestir verið frá norðanverðri Evrópu; enskir, þýskir, skandinavískir. En á síðustu áratugum nítjándu aldar flykktust til austurstrandar Bandaríkjanna Ítalir, Pólverjar og Írar í leit að betra lífi og Kínverjar í sömu erindum til Vesturstrandarinnar. Þetta umrót skapaði gríðarlegan ótta meðal þeirra sem höfðu þá þegar komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Innflytjendur úr seinni bylgjunni komu flestir frá kaþólskum löndum þar sem löng hefð var fyrir barnmörgum fjölskyldum. Rótgrónir Bandaríkjamenn settust því niður með reiknistokkinn sinn og komust að því að ef ekkert yrði að gert myndu þessir nýju (og óæðri) innflytjendur kaffæra menningu þeirra og samfélag innan örfárra áratuga. Þar sem Bandaríkin voru á þessum árum svo til fullnumin af bændum og búaliði settust nýju innflytjendurnir að í borgunum, þar sem iðnbyltingin var í fullum gangi. Þeir urðu verkalýður fyrir ört vaxandi iðnað og bjuggu í fátækrahverfum sem uxu hraðar en hægt var að hafa taumhald á. Fátækt, sjúkdómar, menntunarskortur, glæpir, óhreinindi, áfengis- og fíkniefnaneysla, vændi og önnur óáran settu meiri svip á lífsaðstæður þessa fólks en afkomenda fyrstu landnemanna. Af ótta afkomenda fyrstu bylgju landnema við ástandið í fjölmennum og ómótuðum borgunum kviknaði tvískiptur heimur, sem

SUMARSÝNING

HULDA TVEGGJAHÁKON HRAFNA & JÓN ÓSKAR Davíð Örn Halldórsson Hallgrímur Helgason Hulda Hákon Húbert Nói Jóhannesson Jón Óskar 24. MAÍ - 29. JÚNÍ 2013 Steinunn Þórarinsdóttir Erró Opnunartímar Óli G. Jóhannsson 11:00-17:00 miðvikudaga til föstudaga og13:00-16:00 Kristján Davíðsson laugardaga

og eftir samkomulagi

Opnunartímar; 11:00-17:00 miðviku-föstudags, 13:00-16:00 laugardaga og eftir samkomulagi.

TVEIR HRAFNAR listhús, Art Gallery

Baldursgata 12 101 Reykjavík +354 552 8822 +354 863 6860 +354 863 6885 art@tveirhrafnar.is www.tveirhrafnar.is

Myndir úr útrýmingarbúðum þýskra stjórnvalda urðu til þess að seinni heimstryjöldin var skilgreind sem orustan um mannúðina. Hið góða hafði unnið – og það varð að batna til að standa undir nafni.

að mörgu leyti markar enn bandarísk stjórnmál. Annars vegar hugmynd um hreinleika dreifbýlis og smábæja þar sem heiðarleiki, traust og drenglyndi móta mannlífið — og hins vegar borgarsollurinn þar sem allskyns óeðli spillir mannlífinu. Eitt af meginþemum bandarískra stjórnmála enn í dag er að halda aftur að spillingaráhrifum borgarlífs á þjóðfélagið.

Konungur og þrællinn eru sama tegund

En ef til vill hefði ekki orðið heilsteypt kenningarkerfi úr ótta rótgróinna Bandaríkjamanna og eilífri tilfinningu fyrir að nútíminn sé slappur en fortíðin hafi verið tápmikil; ef ekki hefði verið fyrir það að Charles Darwin gaf út bók sína um uppruna tegundana 1859. Þróunarkenningin var svo byltingarkennd hugsun að það var óhjákvæmilegt að hún hefði áhrif langt út fyrir dýrafræði og kenninga um uppruna og þróun lífs. Og í samfélagsmálum hitti hún inn í óþreyju sem skotið hafði rótum vegna arfs frönsku stjórnarbyltinganna. Í frönsku stjórnarbyltingunum sótti borgarstéttin rök fyrir að kollvarpa erfða- og forréttindastéttunum í þá kenningu að allir menn væru fæddur jafnir og með sömu getu til að blómstra; en vegna aðstöðumunar í samfélaginu væru margir sviptir eðlilegu tækifærinu til þroska, lífsfyllingar og hamingju. Hlutverk fólks væru afsprengi félagslegrar mótunar; þræll væri ekki þræll í eðli sínu heldur svínbeygður niður í þá stöðu og kóngurinn ekki konuglegur í sjálfum sér heldur lyft upp í þá stöðu af samborgurum sínum. Þessi hugmynd gerbreytti ekki aðeins sjálfsmynd þeirra sem höfðu ekki fæðst með silfurskeið í munninum; þeir gátu orðið jafnokar annarra manna ef þeir fengju

til þess tækifæri; heldur breytti hún líka aðbúnaði veikra og fatlaðra, varð kveikjan að fyrstu verkalýðsfélögunum, kvennabaráttu, almennri skólaskyldu, afnámi þrælahalds og svo má lengi telja. Það fylgir mikið afl þeirri hugmynd að bæta megi líf fólks með því að bæta aðstæður þess. Á sama hátt og því fylgir mikil kyrrstaða að trúa því að staða fólks sé óafturkræf afleiðing af óviðráðanlegum forsendum. Hvort sem vilji fólks til að bæta líf sitt hefur verið drifkraftur fólksflutninga og forsenda iðnbyltingar eða afleiðing; þá skapaði þetta félagslegt umrót; upplausn staðnaðs samfélags og fæðingarhríðar nýrra tíma. Og þeir tímar litu ekki endilega vel út í augum allra. Og þeir sem óttuðust þá mest notuðu kenningar Darwins sem hugmyndafræðilegan grunn undir pólitíska baráttu sína.

Stjórnmálastefna hinnu ofsaríku

Það er oft fjallað um félagslegan Darwinisma sem öngstræti í Sögunni, eins og hann hafi í raun ekki haft mikil eða langvarandi áhrif. En því fer fjarri. Í raun er sáralítill munur á hugmyndum Herbert Spencer og annarra upphafsmanna félagslegs Darwinisma og teboðsfólks í Repúblikanaflokknum, Framsókn eða Sjálfstæðisflokknum (og víðar). Hugmyndir gengur út á maðurinn hafi orðið til við harða lífsbaráttu sem aðeins þeir sterkustu gátu þolað og lifað. Við, sem nú erum uppi, erum afkomendur þessa úrvalsliðs sem Sagan hafði skilað af sér. Lakara fólkið er löngu útdautt. Og ef við viljum tryggja bjarta framtíð mannkyns megum við ekki raska þessu síkvika vali Sögunnar með því að styðja hina veiku um of. Ef við lyftum þeim upp svo lífskjör þeirra og

möguleikar til að fjölga sér verða jafnir hinna sterku höfum við gert val Sögunnar óvirkt; mannkynið mun úrkynjast. Við höfum gripið fram fyrir æðri vilja og hindrað að hann gæti áfram fært mannkynið í átt til meiri velsældar, glæsileika, hæfni og getu. Skiljanlega hljómuðu þessar kenningar sem tónlist í eyrum hinna sterku. Hinn félagslegi Darwinismi varð að sumu leyti réttlætingin fyrir nýlendustefnu Vesturlanda, hún varð réttlæting þess að skerða félagsleg réttindi svartra Bandaríkjamanna við afnám þrælahalds (segja má að svartir hafi unnið stríðið en tapað friðnum; lífskjör þeirra bötnuðu ótrúlega lítið við afnám þrælahaldsins) og hún varð hugmyndalegur farvegur fyrir pólitíska baráttu auðmanna þess tíma; ekki ólíkt því sem samstofna kenningar teboðsins eru farvegur fyrir pólitísk ítök ofsaríkra í dag; manna eins og þeirra Koch-bræðra. Og það voru auðmenn á borð við John D. Rockefeller sem styrktu rannsóknir sem ætlað var að sanna að fæstu veiku eða illa stöddu fólki væri viðbjargandi; það væri veikgeðja í eðli sínu og því gæti það aldrei orðið að almennilegum manneskjum, sama hversu mikinn stuðning það fengi. Þetta átti við fólk af öðrum uppruna en norður-evrópskum, fólk með geðræna sjúkdóma og aðra lítt rannsakaða sjúkdóma (fíknisjúkdóma, flogaveiki o.s.frv.), fátækt, greindarskort, afbrot, samkynhneigð o.s.frv. o.s.frv. Þessar rannsóknir og áróður sem byggði á þeim náði að eyða út áhrifum af mannúð frönsku stjórnarbyltingarinnar og smátt og smátt urðu mannkynbætur leiðarstef í heilbrigðisstefnu stjórnvalda alls staðar á Vesturlöndum. Sjúkdómurinn var ekki lengur vandinn heldur varð sjúklingurinn sjálfur


samtíminn 75

Helgin 23.-25. ágúst 2013

að meinsemd í samfélaginu. Meinsemd sem nauðsynlegt var að skera burt. Auðvitað gengu engin önnur stjórnvöld eins langt og ríkisstjórn Adolf Hitlers gerði síðar. Annars staðar var ekki byggður upp iðnaður til að útrýma hinum veiku. En alls staðar var reynt að útrýma hinum veiku með vanrækslu (þeim var meinaður aðgangur að eðlilegri samfélagshjálp), með því að halda kynjunum aðskyldum (geðveikir, þroskaheftir, áfengissjúkir o.fl. voru fluttir á kynjaskipt hæli fjarri þéttbýli til að tryggja að þeir eignuðust ekki börn) eða þá að fólk var sett í ófrjósemisaðgerðir. Og þar sem þetta var ríkjandi heilbrigðisstefna á Vesturlöndum gerði enginn athugasemdir við það að Adolf Hitler var valinn maður ársins 1938 af Time magazine; þegar þýsk stjórnvöld voru þegar búin að drepa um 200 þúsund geðsjúklinga, þroskahefta og alvarlega veikt fólk.

Ronald Reagan sigaði þjóðvarðliðinu á hippanna sem fylkisstjóri og hafði litla trú á að það gagnaðist að hjálpa hinum veiku. Hann vildi styðja þá sterku.

Litríkar fartölvur

Skammlíf seinni bylgja mannúðar

og töff aukahlutir

máli sú að öllu samfélaginu liði vel ef hinn sterkasti fengi að móta það eftir eigin hagsmunum. Það tók síðan um þrjátíu ár fyrir þessa stefnu að valda allsherjar hruni á Vesturlöndum og um heim allan; ekki aðeins siðferðislegu hruni og menningarlegu; heldur líka efnahagslegu og pólitísku. Í dag veit í raun enginn hvaða hugmyndalega lím á að halda samfélögum okkar saman. En um það fæ ég kannski að fjalla í næstu viku.

Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is

Verð 134.990 kr. Dell Inspiron (5521) 15R - i3

Verð 159.990 kr.

13-2216

Dell Inspiron (5521) 15R - i5

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Þetta breyttist hins vegar í stríðslok. Þá tóku bandarískir blaðamenn myndirnar úr útrýmingarbúðunum og báru þær saman við myndir sem teknar höfðu verið á geðveikrahælum í Bandaríkjunum. Líkindin voru sláandi. Og þessi samanburður hratt af stað mannúðarbylgju í meðferð og umönnun geðsjúkra, þroskaheftra og annarra sjúklinga sem áður höfðu í raun lifað utan samfélagsins. Og þessi mannúðarbylgja (misskilningurinn um að stríðið hafi snúist um mannúð og að hið góða hafi unnið) hratt líka af stað mannréttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum, annarri bylgju kvenfrelsisbaráttunnar og réttindabaráttu fjölda annarra hópa sem höfðu verið kúgaðir eða haldið utan við áhrif á samfélagið.

Undir lok áttunda áratugarins urðu sjónarmið Ronald Reagan og ný-íhaldsmanna ofan á — hugmyndir fólks sem allt eins mætti kalla ný-félags-Darwinista. Samfélögin misstu trú á að hið opinbera gæti stuðlað að mannúð (því var haldið fram að opinberir starfsmenn hefðu ætíð aðeins eigin hag að leiðarljósi), að mögulegt væri að styðja illa statt fólk til lífsbjargar (yfir okkur rigndi bókum sem áttu að sanna að félagsleg aðstoð eða þróunarhjálp gagnaðist ekki og væri frekar til skaða) og að það væri miklu affarasælla fyrir samfélögin að styðja hinu ríku og sterku með skattaívilnunum og fríðindum en hina veiku og illa settu. Kenningin var í stuttu

að mæta mótmælum og kröfugerð af hörku. Ronald Reagan, fylkisstjóri í Kaliforníu, naut hylli fyrir að siga þjóðvarðliðinu á hippana í San Francisco. Hipparnir misstu líka trú á pólitíska þátttöku og að samfélagslegar breytingar gætu bætt líf okkar; þeir urðu æ sjálfhverfari og enduðu flestir í innhverfum pælingum og sjálfdekri; það varð almennt viðhorf að besta leiðin til að breyta samfélaginu væri að breyta sjálfum sér; fara í jóga eða svett.

Dell Inspiron 15R er nú þynnri og lé ari með 3ju kynslóð Intel Core örgjörva og Windows 8 stýrikerfi.

í ábyrgð

Litir í boði: Silfur, blár, bleikur og rauður.

Win 8

ÖRNÁMSKEIÐ FYLGIR FRÍTT

Lyndon B. Johnson sagði það einu réttlætingu þess að halda uppi skipulögðu mannfélagi að bæta aðstöðumun sem fólk byggi við en ætti ekki sök á sjálft.

Segja má að toppurinn á þeirri baráttu hafi verið þegar Lyndon B. Johnson hélt ræðu við skólaslit í Ann Arbor 1964 og hélt því fram að einu gildu rökin fyrir að halda saman skipulögðu samfélagi millum okkar væri sá að rétta við aðstöðumun sem fólk byggi við og bæri ekki ábyrgð á. Mannúðarhyggja var orðin að þungamiðju stjórnmálanna og réttlæting stjórn kerfisins. En þessi hugmynd sem Johnson hampaði í Ann Arbor varð ekki langlíf. Okkur er gjarnt að horfa til sjöunda áratugarins sem kveikju samfélagslegra umbóta en það má allt eins líta á þennan áratug sem endalok mannúðarbylgjunnar. Þrátt fyrir að Johnson gæfi kröfum um róttækar samfélagslegar breytingar undir fótinn þá varð sú stefna á endanum ofan á

Verð 89.990 kr.

Verð 114.990 kr.

Verð 134.990 kr.

Ódýr og góður kostur

Skörp og skemmtileg

Snaggaraleg með snertiskjá

Með 15,6" skjá, nægu gagnaplássi, Windows 8 stýrikerfi og öllu því helsta sem góð tölva ber að hafa. Spræk vél fyrir hagsýna.

Vél með 15,6" skjá, flo um örgjörva, nægu gagnaplássi og Windows 8 stýrikerfi. Vél sem klárar málin með þér.

Nálgastu vefinn á áþreifanlegan há með skemmtilegum snertiskjá og Windows 8 stýrikerfi.

Dell Inspiron (3521) 15 - Celeron

Dell Inspiron (3521) 15 - i3

HP Pavilion TouchSmart - AMD

Verð 6.990 kr.

Verð 11.990 kr.

Verð 7.990 kr.

PC Skin - Fartölvuumslög

Urbanears Pla an heyrnartól

Valuun Vibro ferðahátalari

Verndaðu tölvuna þína með stæl. Walk on Water gæðaumslög fara vel með tölvuna þína.

Frábær hljómur í lé ri umgjörð. Hægt að brjóta þau saman í lófastærð og raðtengja við önnur heyrnartól til að deila tónlistinni.

Vibro er se ur á harðan flöt sem magnar hljómburðinn. Tengist með snúru eða Bluetooth.

Verið velkomin í verslun okkar að Guðrúnartúni Reykjavík og Tryggvabraut Akureyri.

advania.is/skoli


76

dægurmál

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 Í takt við tÍmann Greta mjöll SamúelSdóttir

Rassinn og lærin vinna ekki alltaf með mér Greta Mjöll Samúelsdóttir er 25 ára fyrirliði knattspyrnuliðs Breiðabliks sem mætir Þór/KA í úrslitum Borgunarbikarsins um helgina. Greta lauk meistaraprófi í stafrænni fjölmiðlun frá Northeastern háskólanum í Boston í vor og starfar nú í tæknibrelludeildinni í Latabæ. Hún horfir á Sex and the City og drekkur White Russian. Staðalbúnaður

Ég er rosa hrifin af leggings og kjólum yfir eða skyrtum. Ég er eiginlega algert skyrtufrík. Maður er auðvitað í fótbolta þannig að rassinn og lærin

Greta Mjöll þykir hörku söngkona. Hún og Hólmfríður systir hennar mynda dúettinn SamSam sem sendi á dögunum frá sér lagið House.

vinna ekki alltaf með manni. En mér finnst gaman að vera í flottum fötum og ég sakna þess pínu að búa í Boston þar sem maður gat keypt sér flott föt fyrir lítinn pening, allt í boði LÍN. Nú kaupi ég mikið af fötum á netinu og uppáhalds síðan mín er Asos. Svo held ég líka upp á Monki, maður fer auðvitað alltaf í H&M og sömuleiðis American Apparel, þó ég fíli ekki „reppið“ þeirra undanfarið. Ég elska að vera á hælum og á nokkur pör af Jeffrey Campbell-skóm en ég á enn eftir að láta drauminn rætast og fá mér KronKron-skó. Uppáhaldsflíkin mín er Spaksmannsspjarahettan sem kæró gaf mér. Hún fer aldrei langt frá mér.

Hugbúnaður

Ég fer nú ekki mikið niður í bæ lengur enda var ég kölluð „Milf“ síðast þegar ég fór á djammið. Þá fattaði ég að ég dró meðalaldurinn aðeins upp. Mér finnst samt gaman að fara út þegar tilefni er til. Þegar ég er með fótboltastelpunum á tjúttinu enda ég alltaf á b5 og er næstum komin með ofnæmi fyrir því. Ég hef sjálf verið rosa hrifin af Lebowski enda fæ ég þar uppáhalds drykkinn minn, White Russian. Ég er sjúk í sjónvarp svo það er ekki skrítið að maður hafi endað í þessum geira. Núna er ég að horfa á The Newsroom sem eru æði og Suits, en ég held að það sé bara af því aðalleikarinn er svo heitur og svo finnst mér The Killing geðveikir. Svo er ég með Sex and the City sjúkdóm á háu stigi. Það er alveg sama hvað ég horfi oft á þá, mér finnst alltaf eins og ég sé að fá vini mína í heimsókn. Ég hef líka alltaf sýnt Greys Anatomy mikla tryggð og ég elska New Girl, Parks and Recreation og Modern Family.

Vélbúnaður

Ég er nokkuð vel græjuð út af náminu mínu, er með Macbook-tölvu með klippiforritum og Canon T3-myndavél. Svo er ég bara með iPhone. Ég hef drepið allt sem er grænt heima hjá mér en mér hefur tekist að passa vel upp á hann sem gefur mér von

um að ég geti orðið ágætis móðir. Ég nota Mirrors og Shazam, Instagram og auðvitað Facebook en ég hef aldrei gefið Twitter séns. Svo er ég Pinterest-sjúk.

Aukabúnaður

Ég er mega nörd í eldhúsinu og hef verið að elda síðan ég man eftir mér. Einu bækurnar sem ég fæ eru matreiðslubækur. Við kærastinn eigum þetta sameiginlegt, nördumst saman yfir matreiðsluþáttum á YouTube og prófum svo að elda. Mér finnst líka æðislegt að fara út að borða og prófa nýja staði. Ég fór til dæmis á eþíópískan stað á Flúðum um daginn og það var skemmtileg ævintýraferð, ég hef ekki hætt að hugsa um það síðan. Mér finnst „ethnic“-matur ótrúlega skemmtilegur. Draumabíllinn minn var alltaf Lada Sport en sá draumur hefur ekki ræst. Ég keyri um á bleiku drossíunni sem ég keypti af afa mínum árið 2008 og við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman. Í þessum töluðu orðum er hún með teip á rassinum en hún er samt flottust. Ég hef alltaf stefnt að því að ferðast á framandi staði og nú stefnum við kærastinn á Mið-Ameríkureisu á næstunni. Í nóvember er ég að fara til Parísar og held ég að Boston verði mér alltaf mjög kær. Ég ímynda mér að ég eigi eftir að fara oft þangað í framtíðinni.

Ljósmynd/Hari

 appafenGur

Google Maps Ég hef reglulega notað Maps-appið sem fylgdi með iPhone-inum til að rata þegar ég heimsæki fólk í Norðlingaholti eða Salahverfinu í Kópavogi. Eftir óvissuferð í dýragarðinn Slakka skipti ég því appi hins vegar út fyrir Google Maps. Þetta byrjaði allt sem sakleysisleg ferð tveggja mæðra með þrjár dætur. Við ákváðum að fara á bíl vinkonu minnar og ég gerði því ráð fyrir að hún rataði. Ég kíkti samt til öryggis á Netið áður en ég fór út, fann ekkert kort á vef Slakka en komst að því að hann var við Laugarás og ákvað að það nægði mér því eflaust væru skilti um allt sem á stæði: Laugarás. Í ljós kom að við vinkonurnar áttum það sameiginlegt að hafa ekki snefil af ratvísi, hún rataði alls ekki í Slakka og það stóð ekki Laugarás á neinum skiltum. Ég dró fram dýra iPhone-inn og reyndi að finna Laugarás og Slakka í Maps en ekkert gekk. Eftir að við vorum orðnar rammvilltar fengum við þá snjöllu hugmynd að prófa að leita í Google Maps í Samsung-símanum hennar. Viti menn! Appið sýndi okkur nákvæmlega hvert för okkar var heitið og innan tíðar komumst við heilar á höldnu með stúlkubörnin þrjú í dýragarðinn. Mitt fyrsta verk þegar heim var komið var að sækja Google Maps. Já, svo segir appið þér hvað þú ert lengi að aka eða ganga á milli staða. Fullkomið! Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is


fashion design academy nám í fatahönnun fashion academy Reykjavík stefnir á að bjóða upp á námsbraut í fatahönnun á framhaldsskólastigi. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með þekkingu og góða verkkunnáttu í fatahönnun, þannig verða nemendur skólans vel undirbúnir fyrir frekara nám í faginu eða geta farið beint á vinnumarkað. Á tveimur árum læra nemendur m.a. hönnun, teikningu, sniðavinnu, saumaskap, rekstur og markaðssetningu. tengsl námsins við atvinnulífið eru mikil þar sem hluti námsins er tekin sem starfsnám. námið tekur tvö ár og skiptist á fjórar annir. Kennt verður alla virka daga. stefnt er á að hefja kennslu í lok september 2013.

n æstu tÍsK un Á M sK EI Ð h E fj a st 26. Á g ú s t lj ó Sm y n d u n

förðunarnámSkeið dag- og kvöldnámskeið

S t í l i Sta n á m

f ra mkomu- og f y rirS æt uná mS ke ið

námskeiðin eru kennd samhliða og er rík áhersla lögð á samvinnu milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum. Markmiðið er að kenna nemendum sitt eigið fag, samspil greinanna og hvernig tískubransinn virkar.

S kr á ning og ná na r i u p p lý Singar

www.fashionacademy.is - info@fashionacademy.is - 571 5151


78

dægurmál

Helgin 23.-25. ágúst 2013

 ungmEnni gagnagrunnur yfir fr amhalDSSkólanEma

Forritaði gagnabanka til að svara algengustu spurningunni Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

Valtýr Kjartansson verðandi MRingur var orðinn þreyttur á að heyra félaga sína spyrja sömu spurningarinnar og forritaði því gagnagrunn og setti upp vefsíðu sem leysti vandamálið. Spurningin var: „Í hvaða framhaldsskóla ertu að fara?“ og vefurinn með svörin er skolaskra.is. „Það eru alltaf allir að velta því fyrir sér í hvaða framhaldsskóla hinir og þessir séu að fara og því ákvað ég að búa til vef sem veitir aðgang að þessum upplýsingum,“ segir Valtýr sem er áhugaforritari

og hannaði vefinn frá grunni meðfram garðyrkjustörfum sínum í sumar. Hann útskrifaðist úr Hagaskóla í vor og er á leið í MR í haust. Vefurinn er nýopnaður og nú þegar hafa um 500 nemendur sent inn upplýsingar um skólavist sína. Tugþúsundir uppflettinga sýna, að sögn Valtýs, þörfina á þessum gagnagrunni og hvetur hann alla framhaldsskólanemendur til að skrá sig á vefinn. Enn sem komið er eru einungis upplýsingar um nafn og skóla viðkomandi og Facebook-tenging, en

hugsanlega verður þeim sem skrá sig gert kleift að setja upp eigin prófíl á vefnum. Aðgangur að síðunni er ókeypis og er Valtýr að leita að styrktaraðila til að fjármagna rekstur hennar. Spurður hvort hann ætli að leggja fyrir sig forritun í framtíðinni segir Valtýr: „Ég hef ekki hugmynd um hvað ég ætla að verða, ég hef áhuga á öllu milli himins og jarðar, nema kannski boccia og útsaumi, og veit ekkert hvað verður fyrir valinu þegar ég er búinn með menntaskólann.“

Valtýr forritaði gagnagrunn og vefinn skolaskra.is því honum fannst allir vera að spyrja hvern annan sömu spurningarinnar: „Í hvaða framhaldsskóla ertu að fara?“ Ljósmynd/Hari

 SamfélagSmál Eyþór Darri hEfði orðið tvítugur fyrr í ágúSt

18 þúsund á 2 Guns Íslenskir kvikmyndaaðdáendur flykktust á nýjustu mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, fyrstu dagana eftir að hún var frumsýnd. Um 6.500 manns sáu myndina um frumsýningarhelgina og í vikubyrjun höfðu 12 þúsund manns séð hana. Samkvæmt nýjustu tölum er hún komin í 18 þúsund manns. Því er spáð að haldi þessar vinsældir áfram verði 2 Guns vinsælasta mynd ársins áður en yfir lýkur.

Riff að taka á sig mynd Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, Riff, verður haldin í tíunda sinn í lok september. Eftir að leyst var úr vandræðagangi skipuleggjenda með fjármögnun, styrki og ýmsa óánægju er skipulagning nú í fullum gangi. Tilkynnt hefur verið um fyrstu tíu myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni og miðasala er hafin á Riff.is. Meðal þeirra mynda sem sýndar verða er Mistaken for Strangers sem er heimildarmynd um hljómsveitina The National sem bróðir söngvara hennar gerði. Einnig vekur athygli heimildarmyndin Greedy Lying Bastards sem fjallar um loftslagsbreytingar og hóp og samtök sem breiða út efasemdir um loftslagsvísindi og staðhæfa að gróðurhúsalofttegundir komi ekki hegðun mannsins við. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu hátíðarinnar.

Megas og vínyll á Kexi Íslenskar hljómplötur verða til sölu á plötumarkaði á KEX Hostel á Menningarnótt milli klukkan 12 og 18. Alls kyns plötur og íslensk tónlistarmenning verður þar í forgrunni. Auk markaðarins verður hægt að skoða ljósmyndasýninguna Portrett af íslenskum tónlistarmönnum á Kexinu. Þar sýna þeir Magnús Andersen og Daníel Starrason ljósmyndir sínar af þjóðþekktum tónlistarmönnum. Dagskránni lýkur svo með tónleikunum Megakex í bakgarði Kexins en þeir hefjast klukkan 18. Þar koma fram hljómsveitarnar Borko, Retro Stefson og sjálfur Megas með stórsveitinni UXI. Lilja Huld Steinþórsdóttir við verk Eyþórs Darra sem stendur við Héraðsdóm Reykjavíkur. Ljósmynd/Hari

Vildi að Eyþór Darri gæti séð þetta Verk eftir Eyþór Darra Róbertsson heitinn er hluti af Götusýningunni 2013 sem Arion banki heldur í tilefni Menningarnætur. Móðir hans segir það ylja sér um hjartarætur að sjá verkið hans á Lækjartorgi. Eyþór Darri hefði orðið tvítugur þann 15. ágúst og hélt móðir hans kaffiboð af því tilefni.

é

g er stolt fyrir hans hönd. Ég vildi bara að hann gæti verið hér líka til að sjá þetta,“ segir Lilja Huld Steinþórsdóttir, móðir Eyþórs Darra Róbertssonar sem lést í bílslysi þann 14. ágúst 2011. Verkið er hluti af Götusýningunni 2013 sem Arion banki heldur í tilefni Minningarnætur og stendur það við Héraðsdóm Reykjavíkur. Lilja fór þangað seinni hluta miðvikudags til að athuga hvort verkið væri komið upp og vildi þá svo til að hún mætti á sama tíma og mennirnir sem komu því fyrir. „Þeir voru akkúrat að fara að setja það upp þegar ég kom,“ segir hún. Eyþór Darri var farþegi í bíl vinar síns sem ók Mýrargötu á ofsahraða þegar slysið varð og var sá dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og sviptur ökuréttindum í þrjú ár. Lilja segist hafa spurt mennina sem settu upp verkið hvort staðsetningin hefði verið valin sérstaklega en drengurinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur. „Við erum auðvitað búin að vera mikið í þessu húsi. En maðurinn sagði þetta algjöra tilviljun og spurði hvort mér fyndist þetta óþægilegt. En mér finnst þetta flott staðsetning,“ segir hún. Eyþór Darri lést daginn fyrir 18 ára af-

mælið sitt og kom fjöldi fólks saman við slysstaðinn á afmælisdaginn. Hann hefði orðið tvítugur þann 15. ágúst síðastliðinn og hélt móðir hans kaffiboð af því tilefni. „Mér þótti afskaplega vænt um hvað margir gáfu sér tíma til að koma,“ segir hún. Faðir Eyþórs Darra, Róbert Ólafsson, sendi verkið inn þegar Arion banki óskaði eftir myndum en það var hluti af lokaverkefni Eyþórs Darra í 10. bekk Langholtsskóla. „Það blundaði alltaf í honum að hanna og eftir að hann lauk skólanum stenslaði hann þetta á boli sem hann seldi,“ segir Lilja. Það eru því þó nokkrir sem eiga bol eftir Eyþór Darra með einmitt þessu verki og Lilja á sjálf þannig bol. „Mér þykir vænt um að sjá myndina hans þarna. Það yljar manni um hjartarætur. Við viljum minnast á hann sem oftast þannig að hann gleymist ekki. Þetta verður til þess að fólk muni hvað gerðist,“ segir hún. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is

Eyþór Darri Róbertsson sumarið 2011


ÍSLENSKA SIA.IS MSA 65034 08.2013

100%

HÁGÆÐA PRÓTEIN

HLEðSLA FYRIR HLAUPARA KOMDU VIð Á SETNINGARHÁTÍðINNI FYRIR REYKJAVÍKURMARAÞON Í LAUGARDALSHÖLL Í DAG. VIð GEFUM ÞÁTTTAKENDUM HLEðSLU FYRIR ÁTÖKIN. HLAUPARAR GANGI YKKUR VEL

ELÍSABET MARGEIRSDÓTTIR

HLAUPARI OG NÆRINGARFRÆðINGUR


HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ...fær Ólafur Darri Ólafsson leikari sem hefur safnað mestu allra hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni eða tæplega níu hundruð þúsund krónum sem renna til AHC samtakanna.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin ÞórdíS kolbrún reykfjörð ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

SPARIÐ

25.000

90 X 200 SM.

FULLT VERÐ: 69.950

Einlæg og klár Aldur: Alveg að verða 26 Maki: Hjalti S. Mogensen Börn: Marvin Gylfi Mogensen Foreldrar: Gylfi R. Guðmundsson og Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir Menntun: Lögfræðingur frá HR Áhugamál: Barnið mitt, ferðalög og nýir staðir, bakstur, pólitík, góðir þættir, sund og fleira. Fyrri störf: Kosningastjóri í Norðvesturkjördæmi, úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Starf: Framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins og stundakennari við lagadeild HR. Stjörnumerki: Sporðdreki Stjörnuspá: Með aðgæslu í fjármálum ætti þér að takast að ná settu marki fyrr en þú ráðgerðir í upphafi. Framkvæmdafólkið finnur ekki tíma til að gera hlutina - það stelur honum.

Þ

órdís Kolbrún er einlæg og ótrúlega klár. Hún er besta vinkona mín til tuttugu ára og það er alltaf gaman að vera í kringum hana,“ segir Emilía Ottesen, góð vinkona Þórdísar. „Hún hefur óbilandi áhuga á pólitík, kökum og góðu kaffi. Það er fátt skemmtilegra en að setjast niður með henni yfir súkkulaðiköku og tvöföldum cappuccino (stundum rauðvíni) og ræða allt milli himins og jarðar. Ég get alltaf stólað á hana og er sannfærð um að Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefði ekki getað fengið áhugasamari, metnaðarfyllri eða samviskusamari manneskju í starfið.“

44.950 blu sky Góð amerísk dýna með 4 sm. yfirdýnu. Stærð: 90 x 200 sm. Vnr. 8880000633

GILDIR 23.08 - 28.08

ALLT FYRIR SVEFNINN 38%

Vnr.

504-11-1128 504-11-1129 550-1121 550-1122 550-1046 550-1047 550-1048 550-1049 550-1101 550-1102

ALLT AÐ

60%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR FULLT VERÐ: 12.990

7.995 KAUPTU 2 OG SPARAÐU

1000

Þórdís Kolbrún var í vikunni ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.

STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á TILBÚNUM GARDÍNUM!

HØIE spECIal THErMOsæng Góð sæng með polyestertrefjafyllingu á frábæru verði! Þyngd: 2 x 650 gr. Má þvo á 60°C Sængurtaska fylgir. Stærð 140 x 200 sm. Vnr. 11010720

SPARIÐ

BÓMULLARKREP

20.000

SPARIÐ

500 FULLT VERÐ: 2.495

1.995

arElla sængurVErasETT Efni: 100% bómull. Þolir þvott við 60°C. Lokað að neðan með tölum. Stærð: 140 x 200 sm. og 50 x 70 sm. 1 sett 2.995 nú 2 sett 4.990 Vnr. 1279283

ARELLA

2.995

FULLT VERÐ: 49.950

29.950

lIparI laMpI Fallegur lampi, fæst með svörtum eða fjólubláum skermi. Hæð: 36 sm. Vnr. 195500

www.rumfatalagerinn.is

TEX faTaskápur Stærð: B120 x H200 x D64 sm. Vnr. 3698002


SÝNINGARSKRÁ GÖTUSÝNINGIN 2013

Í tilefni Menningarnætur stendur nú yfir listsýning almennings á öllum götuskiltum höfuðborgarsvæðisins. Á sýningunni sem stendur til 27. ágúst eru 588 verk eftir 588 höfunda.

Njótið vel. #gotusyning


Adam Hoffritz Ljósin hinum megin við tjörnina

AGGU Playday

Agla Þóra Briem Lagarfljótsormurinn

Agnes Lára Árnadóttir Lundi

Aldís Ívarsdóttir Án titils

Alexandra Rán Viðarsdóttir Kirby cute :3

Kringlumýrarbraut

Pósthússtræti

Kringlumýrarbraut

Kringlumýrarbraut

Reykjavegur

Vesturlandsvegur

Alina Vilhjálmsdóttir Endalaus bið

Alistair Macintyre Hrútafellsjökull

Alma Björg Baldvinsdóttir Ólétt

Andrea Hörður Harðarson Stolen memories

Andrea María Sveinsdóttir Breath

Andrína Guðrún Jónsdóttir Sina

Laugavegur

Vesturlandsvegur

Útibú Austurstræti

Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur

Anna Diljá Sigurðardóttir For-dæmd

Anna Dís Arnarsdóttir Blettatígur

Anna Dúa Kristjánsdóttir Hindrun

Anna Friða Giudice Fjöll

Anna Gréta Hafsteinsdóttir Fléttað úr stráum

Anna Guðlaug Sigurðardóttir Hvað næst?

Síðumúli

Hafnarfjörður

Suðurlandsbraut 2

Dalvegur 6

Suðurlandsbraut 2

Suðurlandsbraut 20

Anna Ingimars Cat portrait

Anna K. Kristmundsdóttir Urð og grjót

Anna Kristín Einarsdóttir Án titils

Anna Kristín Guðmundsdóttir Augasteinn

Anna Magnúsdóttir Án titils

Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir Stuðlaberg í Hljóðaklettum

Suðurlandsbraut 20

Suðurlandsbraut 32

Suðurlandsbraut 32

Vesturbæjarlaug

Kringlumýrarbraut

Kringlumýrarbraut

Anna Rún Þorvaldsdóttir Floresco

Anna Soffía Hauksdóttir Aðalheiðar Klófífur

Anna Þóra Árnadóttir Raðkubbar

Anna Þórunn Hauksdóttir 70%

Annetta A. Ingimundardóttir Án titils

Anton Örn Rúnarsson Keisaraveldið Ísland

Kringlumýrarbraut

Kringlumýrarbraut

Skeiðarvogur

Skeiðarvogur

Skeiðarvogur

Borgartún 18

Ari Rafn Vilbergsson Audrey Hepburn

Ari Sigvaldason Við Reykjarvíkurtjörn

Arís Eva Vilhelmsdóttir Honor

Arna Beth Androgynous

Arna Birgisdóttir Án titils

Arna Rún Rúnarsdóttir Litaföndur

Skeiðarvogur

Breiðholtslaug

Skeiðarvogur 1

Suðurlandsbraut

Suðurlandsbraut

Skeiðarvogur 1

Arna Sigríður Þór Fiðluleikarinn

Árni Mar Vænting

Arnlaug Borgþórsdóttir Bobblur

Arnþór Axelsson Anacostia XII

Aron B. Án titils

Asía Björk Arnardóttir Gjöf páskanna.

Suðurlandsbraut

Borgartún

Suðurlandsbraut

Suðurlandsbraut 18

Suðurlandsbraut

Arion banki Vesturbæjarútibú

2


3

Astrid Doucet Summer joy

Atli The Stencil Man

Auður Eva Auðunsdóttir Sóley Sóley

Auður Inga Ingvarsdóttir Án titils

Auður Marinósdóttir Náttúran

Auður Snorradóttir Vatnsblöðrur

Borgartún

Arnarbakki

Borgartún 18

Bústaðavegur 7

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Ágúst Óskar Sigurðsson Faxasund

Ágústa Sigríður Þórðardóttir Föðurlandið

Álfheiður Björnsdóttir Skjaldarmerki Íslands

Álfrún Björt Agnarsdóttir Two-Faced

Árni Geir Sigurðsson Næturdrottningin

Árný Margrét Eiríksdóttir Kross I

Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur

Laugavegur

Suðurlandsbraut

Suðurlandsbraut

Ása Ásgeirsdóttir Frænkur

Ása Bríet Brattaberg Hús Reykjavíkur

Ásdís Erla Guðjónsdótir Kærleikspúðar Dísu

Ásdís Guðný Guðmundsdóttir Sóleyjar og blóðberg

Ásdís Ingólfsdóttir Portrett af stúlku

Ásdís Þórarinsdóttir Vorboði

Breiðholtslaug

Kársnesbraut

Suðurlandsbraut

Laugavegur

Borgartún 18

Laugavegur

Ásgeir Snær Vignisson Svartiskógur

Ásgerður Höskuldsdóttir Án titils

Ásgerður Inga Stefánsdóttir Án titils

Ásgerður Kristjánsdóttir Skál

Ásgerður Ólafsdóttir Hún

Áslaug Benediktsdóttir Án titils

Borgartún 18

Mýrargata

Lækjargata

Vonarstræti

Hafnarst/Ingólfstorg

Vonarstræti

Áslaug Sigurjónsdóttir Kvöldsól við Ólafsfjörð

Ásrós Helga Guðmundsdóttir Án titils

Ásta Guðríður Guðmundsdóttir Púslupartar

Ásta Gunna Kristjánsdóttir iris og co.

Ásta Júlía Hreinsdóttir Bakkabrúsar

Ásta Margrét Agnarsdóttir Pandabjörn

Stekkjarbakki

Stekkjarbakki

Arnarbakki

Arnarbakki

Arnarbakki

Arion banki Hafnarfjörður

Ásta Ottesen Án titils

Ásta Sif Árnadóttir Indjána Sjálfið

Ásthildur Teitsdóttir Bjarman Án titils

Baldur Thoroddsen Sjálfsmynd

Benedikt Gunnar Sigurðsson Kertakróna

Benedikt R. Lövdahl Hekludreki

Borgartún 18

Barónsstígur

Borgartún 18

Bústaðavegur 8

Bústaðavegur 8

Bústaðavegur

Bergdis Guðnadóttir Kona í rauðum kjól

Berglind Anna Einarsdóttir Sátt

Berglind Erna Tryggvadóttir Liina

Berglind Jack Vatnadísir

Berglind Sigurjónsdóttir Ljúft

Bergljót Snorra Rifbrotinn

Bústaðavegur

Lækjargata

Bústaðavegur

Flugvallarvegur

Bústaðavegur

Bústaðavegur


Birgitta Sigursteinsdóttir Norðurljós

Birna Margrét Guðjónsdóttir Moshi Monster

Birna Rún og Þráinn Gaman saman í fótbolta

Birna Sjöfn Pétursdóttir Án titils

Bjargey Ingólfsdóttir Gnægtaborð

Bjarney K. Ísleifsdóttir Kleinuhringjakarl

Háaleitisbraut

Háaleitisbraut

Bústaðavegur

Háaleitisbraut

Arion banki Hlemmur

Borgartún 18

Bjarnheiður Erlendsdóttir Gulli grætur

Bjarni Eyjólfsson Woman

Bjarni Hell Lýðveldið Ísland

Bjarni Skúli Ketilsson Þar sem Botnsúlurnar glóa

Bjarnveig Björnsdóttir Frelsi

Bjartey Gylfadóttir Verndarenglar

Háaleitisbraut

Breiðholtslaug

Vesturbæjarlaug

Borgartún

Suðurlandsbraut

Suðurlandsbraut

(Eyjólfur) Bjartur Eyjólfsson Model

Björg Elín Finnsdóttir Sandalar

Björg Ísaksdóttir Sýnir réttlæti öllum innflytjendum

Björg Júlíana Árnadóttir Dýraparadís - 1

Björk Guðbrandsdóttir When there is no hope

Björk Tryggvadóttir Án titils

Arion banki Smáraútibú

Háaleitisbraut

Borgartún

Háaleitisbraut

Háaleitisbraut

Háaleitisbraut

Björn B. Björnsson Amma & afi

Björn Heimir Önundarson Fyrirkoma

Bríet Helga Jónsdóttir Sæálfur

Bryndís Björnsdóttir i(m)material girl

Bryndís Helga Ellertsdóttir Pastus

Bryndís Snorradóttir Jæja þá

Kirkjustræti

Háaleitisbraut 6

Háaleitisbraut 6

Háteigsvegur

Háteigsvegur

Arion banki Vesturbæjarútibú

Bryndís Svavarsdóttir Prinsessa

Bryndís Þráinsdóttir Sumarstúlka

Brynhildur Jónsdóttir Úr sjónum

Brynhildur Pétursdóttir Newborn Pegasus

Brynja Grétarsdóttir Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Brynja Karítas Thoroddsen Maríubjalla

Arion banki Hlemmur

Kaplaskjólsvegur

Borgartún

Kaplaskjólsvegur

Borgartún 18

Nesvegur 41

Brynja Rögn Ragnarsdóttir Við Skógarfoss

Brynjar Björnsson Ray Charles

Brynjar Helgason Art deco

Charlotta Sverrisdóttir Án titils

Charlotte Clausen Tengdamamma/Náttúruhamfarir

Charlotte Vest Pedersen Fyrir brósa

Nesvegur 41

Háteigsvegur 54

Laugardalslaug

Háteigsvegur 54

Borgartún

Háaleitisbraut

Claudia Ólafsson Vetur

Dagbjört Snæbjörnsdóttir Án titils

Dagmar Agnarsdóttir Dressing up and down

Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir Heklaðar töskur

Daniel Freyr Kristínarson Gjafir jarðar til þess sem það varðar

Daníel Ágúst HandMade

Háaleitisbraut

Vonarstræti

Háaleitisbraut

Háaleitisbraut

Borgartún

Bústaðavegur

4


5

Daníel Sigríðarson Wild Kat

David Freeman Hneyksluð Harpa

Derek Mundell Leyndardómur Ásbyrgis

Díana Margrét Hrafnsdóttir Íslensk spilling

Dröfn Björnsdóttir Allir litir náttúrunnar

Dýrfinna Benita Garðarsdóttir Október

Bústaðavegur

Bústaðavegur 6

Flugvallarvegur

Bústaðavegur 6

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Dýrleif Þórunn Jóhannsdóttir Evol

Edda Björk Ármannsdóttir Kjóll

Edda Björk Sigurðardóttir Án titils

Edda Elíasdóttir Kaldalón

Edda Heiðrún Backman Undir sólu syngur

Edda Svavarsdóttir Fagur fiskur í sjó

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Laugavegur/Barónstígur

Bústaðavegur 10

Edda Þórey Kristfinnsdóttir Rauður

Eðvarð Atli Birgisson Skuggamynd

Egill Hansson Án titils

Egill Steinþórsson Ég og hundurinn minn

Einar D. G. Gunnlaugsson Fljúgandi klemma

Einar Grétarsson Hekla

Bústaðavegur 10

Reykjanesbraut

Reykjanesbraut

Arnarbakki

Arnarbakki

Arnarbakki

Einar Jónas Ingólfsson Sígrænn Gunnarshólmi

Einar Steinn Gíslason Flug-Valli

Einar Tjörvi Elíasson Grænavatn

Elinóra Inga Sigurðardóttir Speglun

Elisa Ólöf Sigurðardóttir Not ræða

Elías Birkir Bjarnason Fánavökvi

Breiðholtslaug

Arnarbakki

Arnarbakki

Stekkjarbakki 36

Stekkjarbakki 36

Lækjartorg

Elín María Halldórsdóttir Án titils

Elísa Ósk Viðarsdóttir Sjálfsmynd

Ellert Már Jónsson Atómljós í Háskólanum í Reykjavík

Elsa Kristín Guðbergsdóttir MæGæ

Elvar Helgason Snjókarl

Emil Þór Sigurðsson Glasljósakróna

Arnarbakki

Austurberg

Arion banki Hlemmur

Árbæjarlaug

Arion banki Hlemmur

Borgartún

Emilía Þorgeirsdóttir The Wolverine

Emma Guðmundsdóttir Ugla sat á kvisti

Erla Anna Ágústsdóttir Mín Lísa 2/4

Erla B. Axelsdóttir Í hugdjúpi

Erla Jónsdóttir Sumarstelpa

Erla Rut Kristínardóttir Halla Katrín

Arion banki Hlemmur

Reykjanesbraut

Geirsgata

Reykjanesbraut

Sæbraut

Sæbraut

Erla Sóley Frostadóttir Trúður

Erna Guðmarsdóttir Lóur

Eva Marín Jónsdóttir Fuglinn

Eva Rós Bjarnadóttir Sál sólar

Eygló Eyjólfsdóttir Fljúgandi fiðrildi

Eygló Gunnþórsdóttir Eldur og ís

Stekkjarbakka

Sæbraut

Sæbraut

Borgartún 18

Kleppsvegur 40

Kringlan


Eyjólfur Snædal Hrútur og frú

Eyþór Darri Róbertsson Darri Design

Eyþór Eyjólfsson Frelsari Íslands

Eyþór Högnason Emergent timepiece

Fabio Del Percio og Anna Friða Giudice Sound of Iceland

Fanney Gísladóttir Mýrin

Bankastræti/Lækjagata

Lækjartorg

Strandvegur

Kleppsvegur 40

Nýbýlavegur

Nýbýlavegur 62

Finnbogi Gunnlaugsson Undrun fólksins

Finnbogi Sigurgeirsson Helv...Fokking fokk

Finnur Orri Thorlacius Silfurberg

Fjóla Ýr Ómarsdóttir Hugarburður

Fríða Rögnvaldsdóttir Góð saman

Frosti Bergmann Eiðsson Tjörnin

Nýbýlavegur 90

Nýbýlavegur

Nýbýlavegur

Smiðjuvegur

Lækjartorg

Nýbýlavegur

Fylkir de Jong Foss

G. Rannveig Jónsdóttir Sveitasæla

Garðar Ólafsson Gróður á Þingvöllum

GB Elliheimili framtíðarinnar?

Gegga - Helga Birgisdóttir Farsæla Frón

Georg Douglas Álfadans

Snorrabraut 4

Dalvegur

Hafnarfjarðarvegur

Borgartún 18

Nesvegur

Skeljabrekka

Gerður Erla Tómasdóttir Anima Mundi

Gísli Hildibrandur Guðlaugsson Sólarlag

Gíslína Dögg Bjarkadóttir Skollaleikur

Grétar Þór Pálsson Þorgeir Ljósvetningagoði

Guðbjörg Ásgeirsdóttir Baula, Borgarfirði

Guðbjörg Edda Jóhannsdóttir Johnny Cash

Vatnsendavegur

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Fífuhvammsvegur

Fífuhvammsvegur

Fífuhvammsvegur

Guðbjörg Hassing Draumur í dós

Guðbjörg Hákonardóttir (Gugga) Landslag

Guðbjörg Lára Viðarsdóttir Ást og rómantík

Guðbjörg Sveinsdóttir Við Jökulsárlón

Guðfinnur R. Kjartansson Peningaþvætti

Guðjón Þór Lárusson Í draumi

Vesturbæjarútibú

Kársnesbraut 39

Strandvegur

Fífuhvammsvegur

Hringbraut

Hringbraut

Guðlaug Geirsdóttir Ísberg

Guðmundur Bj. Gíslason Tvær ástfangnar drossíur

Guðmundur Geir Átta

Guðmundur Helgi Gústafsson Andlit

Guðni Þór Guðmundsson Án titils

Guðný Andrésdóttir Sólarlag

Sólvangsvegur

Vesturbæjarútibú

Borgartún

Álfaskeið

Álfaskeið

Engjavegur

Guðný Stefnisdóttir Jesús

Guðríður Loftsdóttir Auga trúarinnar

Guðrún Eyjólfsdóttir Hlýjar hendur

Guðrún Anna Matthíasdóttir Strönd

Guðrún B. Ingibjartsdóttir Rósir

Guðrún Benedikta Elíasdóttir Ströndin

Nýbýlavegur 90

Borgartún 18

Hlíðarberg 3

Flatahraun

Hlíðarberg

Hlíðarberg

6


7

Guðrún Halldórsdóttir Bókakona

Guðrún Harpa Örvarsdóttir Kossinn

Guðrún Helga Hauksdóttir Hafið

Guðrún Helga Kristjánsdóttir Abstract

Guðrún Hreinsdóttir Norðurljós í austri

Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir Kvöldsólin

Álfabakki

Borgartún 18

Hlíðarberg

Árbæjarlaug

Hlíðarberg

Arion banki Hlemmi

Guðrún Inga Guðbrandsdóttir Silfurblóm

Guðrún Margrét Jónsdóttir Gamall bátur

Guðrún Pétursdóttir Burkina

Guðrún S. Jónsdóttir Örvænting

Guðrún Þorsteinsdóttir Haust

Guðrún Þráinsdóttir Án titils

Hlíðarberg 48

Hlíðarberg 9

Hlíðarberg 11

Strandgata

Strandvegur

Strandgata

Gunnar Júlíusson Súlur í Hellisey

Gunnhildur Jóna Brynjólfsdóttir Hlýlegur steinn

Gunnlaugur Nafnlaust

Gurli M. Geirsson Klakabrot í vetrarsól

Gyða Kristín Ásgeirsdóttir Mamma mín

Hafdís Benediktsdóttir Á flugi

Grafarvogslaug

Kársnesbraut

Nýbýlavegur

Nýbýlavegur 62

Arion banki Vesturbæjarútibú

Kringlan

Hafdís Einarsdóttir Án titils

Hafdís Erla Bogadóttir Vissir þú að...

Hafdís Harðardóttir Skelin

Hafdís Inga Gísladóttir Í fjörunni

Hafgríma The Dude

Hafþór Helgi Helgason Hindrunin

Laugardalslaug

Nýbýlavegur

Nýbýlavegur

Háaleitisbraut 14

Sundlaugavegur

Smiðjuvegur

Halla Einarsdóttir Án titils

Halla Hjörleifsdóttir Amma mín

Halldór Hilmir Krummi

Halldór Þór Wium Kristinsson Án titils

Halldóra Emilsdóttir Án titils

Halldóra Hafsteinsdóttir Vasar með vösum

Síðumúli

Nýbýlavegur

Arion banki Hlemmur

Dalvegur 6

Borgartún 18

Dalvegur

Halldóra Halldórsdóttir Yfirborð

Halldóra K. M. Kristinsdóttir Húsin í bænum

Hallmundur Hafberg Fjallið Esja

Hanna L. Elísdóttir Trúðu á tvennt í heimi

Hanna R. Guttormsdóttir Fimmvörðuháls

Hanna Sigurðardóttir Fresh Fruit

Breiðholtslaug

Hafnarfjarðarvegur

Hamraborg 18

Skeljabrekka

Vatnsendavegur

Borgartún 18

Hannes Agnarsson Johnson Coney Island Train Station

Hannes Valgeirsson Skotta

Harpa Jónsdóttir Gjálfur

Harpa Jósefsdóttir Amin Vision

Harpa Karlsdóttir Jólasveinkur

Harpa Snæbjörnsdóttir Bói

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Fífuhvammsvegur

Fífuhvammsvegur

Fífuhvammsvegur

Fífuhvammsvegur


Haukur Einarsson Love and Hate

Haukur Már Helgason MYND MYNT

Heiða Björk Í blóma lífsins

Heiða Lind Sigurbjörnsdóttir Flæði

Heiðar Egilsson Skansinn

Heiðbjört Ingvarsdóttir Leikið með ull

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Arnarnesvegur

Hekla Björk Guðmundsdóttir Lóur

Helena Reynis Þetta er ekki Jón

Helena Rúnarsdóttir Kvöldsól

Helga Erla Hjartardóttir Fjallaverksmiðja Íslands

Helga Hoffritz Litur og form

Helga Lára Haraldsdóttir Hæstur

Reykjavegur

Kringlan

Arnarnesvegur

Hamraborg 18

Nesvegur

Nesvegur

Helga Lilja Björnsdóttir Í iðrum jarðar, - Þríhnjúkagýg

Helga Sigurbjörg Sigurðardóttir Eyjafjallajökull Fljótshlíðin

Helga Thoroddsen Án titils

Helga Unnarsdóttir Stertur

Helgi Ásmundsson Exposure

Helgi Gestsson Dúkkuvagn

Arion banki Hafnarfjörður

Nesvegur

Suðurströnd

Lindarbraut

Norðurströnd

Norðurströnd

Helgi Valdimarsson Kona sjómannsins

Helma Þorsteinsdóttir Augnablik

Hermann Árnason Morgunflug

Hermann Snorri Hoffritz Skýjafar í Guttormshaga

Hildur Eggertsdóttir Barbí í garðinum

Hildur Jónsdóttir Norðfjörð Bara Þari

Norðurströnd

Norðurströnd

Rauðarárstígur/Grettisgata

Njálsgata

Hringbraut

Lækjartorg

Hjalti Óli Eiríksson 123

Hjalti Parelius Heilaþvottur / Brainwashed

Hjördís Ásta Guðmundsdóttir Peacocky förðun

Hrefna Aradóttir Jólasveinar

Hreiðar Sigtryggsson Kvöld á Króksfjarðarnesi

Hrund Jóhannesdóttir Súrefnismettun í auga

Hringbraut

Árbæjarlaug

Borgartún 18

Kringlan

Hafnarfjarðarvegur

Sóleyjargata

Hrund Þórsdóttir Íslandsást

Hrönn KUSK Skotthúfa

Hugrún Marinósdóttir Gamla sjávarþorpið

Hulda Snæfellsjökull

Hulda Drangar dagsins

Hulda Hlín Magnúsdóttir Hotscape II / www.huldahlin.com

Laugavegur

Hverfisgata

Hlemmur

Sundlaugavegur

Smáraútibú

Laugavegur

Hulda Hreindal Sigurðardóttir Kona málar abstrakt

Hulda Sigurðardóttir Skotta og skutlan

Hulda Sól Magneudóttir Sólsetur

IcWool.is Fylgihlutir

Inga Rósa Loftsdóttir Kristur

Ingibergur F. Gunnlaugsson Einn dag í senn

Suðurlandsbraut

Hafnarfjarðarvegur

Borgartún 18

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

Hafnarfjarðarvegur

8


9

Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir Lukka

Ingibjörg M. Pálsdóttir Riddarar

Ingibjörg Ottósdóttir Án titils

Ingólfur Bjargmundsson Stúlkan við fossinn

Ingólfur Margeirsson Urðarbrunnur

Ingrún Ingólfsdóttir Kríkrí

Hafnarfjarðarvegur

Arnarnesvegur

Arnarnesvegur

Nesvegur

Nesvegur

Nesvegur

Ígló&Indí Secret garden

Íris Stefánsdóttir Án titils

Ísabella Hanna Eiríksdóttir Hallgrímskirkja

Ísak Snorri Marvinsson Íslands snjór

Ívar Glói Gunnarsson Án titils

Jakob Veigar Sigurðsson Portrait

Hafnarfjarðarvegur

Snorrabraut 4

Nesveg

Vesturbæjarútibú

Suðurströnd

Lindarbraut

Jan Gienko Thinking

Jens Guðjónsson Án titils

Jóhann Sig. Án titils

Jóhann Smári Karlsson Árás

Jóhanna Geirdal Free Bird

Jóhanna Guðmundsdóttir Viðey

Borgartún 18

Norðurströnd

Norðurströnd

Grafarvogslaug

Norðurströnd

Rauðarárstígur/Grettisgata

Jóhanna S. Sigmundsdóttir Mjaltastúlkan

Jóhann Viðar Bragason Takmörkun

Jón Adólf Steinólfsson Rokkstjarnan

Jón Arnar Sigurjónsson Austurstræti

Jón Gesur Björgvinsson Sandman

Njálsgata

Norðurströnd

Borgartún 32

Hringbraut

Vesturbæjarútibú

Jón Gunnarsson Sandlóa Fljúgandi fugl

Jón Óskar Arason Hjálp

Jón Óskar Ísleifsson Lokahóf á Höfn

Jóna Björg Jónsdóttir jbj design

Jóna Guðbjörg Torfadóttir Á góðu róli

Jóna Sigurjónsdóttir Kisa í góðu skapi

Jónas Björgvinsson Imagine Peace

Borgartún 18

Borgartún

Arion banki Hafnarfjörður

Arion banki Garðabær

Laugavegur

Sóleyjargata

Jónas Friðriksson Án titils

Jónas Jóhannsson Taumlaus gleði

Jónína Magnúsdóttir / Ninný Lífsþræðir

Jurgita Motiejunaite Api, sebrahestur og rebbi

Júlíus Bjarnason Þór

Jökull Máni Benediktsson Dýri dreki

Reykjavíkurvegur

Arion banki Garðabæ

Arion banki Austurstræti

Flugvallarvegur

Vesturbæjarútibú

Grafarvogslaug

K. Austan Helstefna

Kamma Níelsdóttir Fjallasýn

Karen Ósk Sigþórsdóttir Parhús fyrir servíettur, póst, kaffipoka

Karl G. Gíslason Lífið í sápukúlunni

Karl Óskar Hjaltason Sú var tíð

Katharina Odilia Rán Liedtke Það búa tvær sálir í brjósti mínu

Vesturbæjarútibú

Arion banki Garðabær

Reykjavíkurvegur

Arion banki Hlemmur

Arion banki Vesturbæjarútibú

Arion banki Smáraútibú


Kathleen Guðmundsson Liz

Katla Þórarinsdóttir The Lost Ballerina

Katrín Björgvinsdóttir Draumaprinsar

Katrín Björk Án titils

Kári Gunnarsson diEEEM2013

Kári Sigurðsson Vetur í hrauni

Arion banki Garðabær

Reykjavíkurvegur

Arion banki Garðabær

Arion banki Garðabæ

Árbæjarlaug

Borgartún

Kári Svan Rafnsson Kolkrabbinn klári fljúgandi

Klara Sv. Guðnadóttir Eggjakonan

Kolbrún Bergsdóttir Neon blóm

Kolbrún Jónsdóttir Emilia

Kolbrún Kjartansdóttir Plumbing Revealed

Kolbrún Stefánsdóttir Hestapúði

Hverfisgata

Arion banki Hlemmur

Arion banki Garðabær

Arion banki Hlemmur

Fjarðargata

Fjarðargata

Kristbjörg Ásta Jónsdóttir Fjöldinn allur af fjölda

Kristín Sigfríður Garðarsdóttir Glös á fæti

Kristina Petrosiute Fisherman´s Wife

Kristín Ljós

Kristín Ármanns Multicolor

Kristín Helga Gunnarsdóttir Norðurá - frá Króksfossi

Lækjargata

Strandvegur

Miklabraut

Suðurlandsbraut

Arion banki Garðabæ

Reykjavíkurvegur

Kristín Helga Ríkharðsdóttir Kaos hugans

Kristín Tryggvadóttir Við höfnina

Kristín V. Gísladóttir Engill leikur á mandolín

Kristín Þorgeirsdóttir / Krissy Álfatré

Kristín Þórarinsdóttir Ekki snerta mig

Kristjana Schmidt Systur

Reykjavíkurvegur

Miklabraut

Álfabakki

Höfðabakki

Nýbýlavegur við Þverbrekku

Arion banki Hlemmur

Kristjana Þrastardóttir Teboðið

Kristrún Pálmadóttir Gríma

Laufey Arnalds Johansen Séð frá Vúlkan

Laufey Jensdóttir Launráð?

Laura Alejandra Salinas Moreno Beyond our Comprehension

Lára Garðarsdóttir Án titils

Miklabraut

Arion banki Garðabær

Arion banki Garðabær

Grensásvegur

Borgartún 18

Fjallkonuvegur

Lára Sigríður Örlygsdóttir Heim í hreiður

Lára Stefánsdóttir Upphaf

Lárus Jón Guðmundsson Dröfn Hansaborg - tilgátuborg

Lárus Ólafsson Sandstormur

Liina Mariudottir I´ve got peace like a river (100pro)

Lilja Daníelsdóttir Upphafshöggið

Miklabraut

Miklabraut

Miklabraut 40

Grensásvegur

Grensásvegur 34

Miklabraut

Lilja Dögg Heiðarsdóttir Girl on Fire

Lilja Hallgrímsdóttir Frá fjöru til fjalls

Lilja Kristjánsdóttir Framtíðin í fortíðinni

Lilja V. Björnsdóttir Án titils

Lilja Valdimarsdóttir Álfapeysa

Lilja Þórólfsdóttir Elísabet

Miklabraut

Miklabraut

Miklabraut austan Grensásvegar

Höfðabakki

Fjallkonuvegur

Höfðabakki

10


11

Linda Heide Flamingói

Lísa Björk Þorsteinsdóttir Blóm

Lísa Fannberg Gunnarsdóttir Vernd yfir Ísland

Logi Jes Kristjánsson Grettir og Glámur

Logi Leó Gunnarsson Án titils

Lovísa Ólafsdóttir Kyrrð

Höfðabakki

Hringbraut

Hringbraut

Bústaðavegur

Bústaðavegur 17

Bústaðavegur 17

Lóa Ljósin í borginni

Lóa Kristín Guðmundsdóttir Parið

Lúðvík Karlsson Án titils

Lýður Sigurðsson Sögur af Hvítabirni

Magalie Paulette G. Vienot Moulin

Magdalena Margrét Kjartansdóttir Umbreyting

Barónsstígur

Bústaðavegur

Bústaðavegur

Vesturbæjarlaug

Hlemmur

Hringbraut

Magnús Guðmundsson Án titils

Magnús Reynir Rúnarsson Án titils

Magnús Theodór Magnússon Án titils

Margrét Aðalheiður Önnu- og Þorgeirsd. Alsæla

Margrét Árnadóttir Sigrún

Margrét Birgisdóttir Vetrarstillur

Hringbraut

Hringbraut

Sæbraut

Hlemmur

Hringbraut

Listabraut

Margrét Brynjólfsdóttir Jörð

Margrét Dannheim Strokkur

Margrét Erlingsdóttir Kaffikönnuhettur

Margrét F. Unnarsdóttir Blúndugler

Margrét Guðnadóttir Spiladósin Íslandsmið

Margrét Kristbjörnsdóttir Á heimleið

Skothúsvegur

Hamrahlíð

Hamrahlíð

Lönguhlíð

Lönguhlíð

Eiðisgrandi

Margrét Ósk Árnadóttir Litagleði

Margrét S. Hrafnsdóttir Ásbyrgi - tré

Margrét Unnur Guðmundsdóttir Speglun

Margrét, Perla og Valgerður Án titils

María Björk Steinarsdóttir Rauðátur

María Hrönn Benediktsdóttir Keila

Eiðisgrandi

Eiðisgrandi

Engjavegur

Eiðisgrandi

Nesvegur 44

Listabraut

María K Steinsson Cleaning the window, 2 minutes

María Manda Trans dans

María Sigrún Guðmundsdóttir Kona

María Sigurjónsdóttir Fyrirsætur

María Sjöfn Tipton Litabretti

María Viktoria Gil Kannski

Háaleitisbraut

Gullinbrú

Birkimelur 10

Birkimelur 19

Sundlaugavegur 50

Suðurgata

Marín Þórsdóttir Eineygða skrímslið

Marta Gunnarsdóttir Án titils

Megan Auður Öskur

Melkorka Edda Freysteinsdóttir Bláa orkan. Innsæi og þekking

Michelle Bird & Marteinn Bjarnar Cosmic Accident 1

Lækjargata

Grafarvogslaug

Langholtsvegur 107

Melanie Ubaldo You get so alone at times that it just makes sense – Skeiðarvogur

Laugardalslaug

Grensásvegur


Ninna Ninna Margrét Margrét Þórarinsdóttir Þórarinsdóttir A A little little trip trip to to Iceland Iceland

Nótt Nótt Benediktsdóttir Benediktsdóttir Lukka Lukka litla litla

Oddrún Oddrún Pétursdóttir Pétursdóttir Án Án titils titils

Olga Olga Bergljót Bergljót Án Án titils titils

Oliver Oliver Ævar Ævar Guðbrandsson Guðbrandsson Öxarárfoss Öxarárfoss

Ólafía Ólafía K. K. Haraldsdóttir Haraldsdóttir Húslestur Húslestur

Grensásvegur Grensásvegur

Skeiðarvogur Skeiðarvogur

Langholtsvegur Langholtsvegur 108A 108A

Suðurgata Suðurgata

Suðurbraut Suðurbraut

Sundlaugavegur Sundlaugavegur

Ólafur Ólafur Helgi Helgi Ólafsson Ólafsson Starina Starina Couture Couture by by Ólafur Ólafur Helgi Helgi Birkimelur Birkimelur

Ólafur Ólafur Sveinsson Sveinsson Askur Askur og og spónn spónn

Ólafur Ólafur Thorlacius Thorlacius Bátur Bátur

Óli Óli Hilmar Hilmar Briem Briem Jónsson Jónsson Votlendi Votlendi

Ólöf Ólöf G. G. (Ólöf (Ólöf J. J. Guðmundsdóttir) Guðmundsdóttir) Jónsmessunótt Jónsmessunótt

Ólöf Ólöf Inga Inga Stefánsdóttir Stefánsdóttir Lille Lille mand mand slaufa slaufa

Hagatorg Hagatorg

Suðurgata Suðurgata

Þorragata Þorragata

Sæbraut Sæbraut

Arion Arion banki banki Hlemmur Hlemmur

Ólöf Ólöf Margrét Margrét Magnúsdóttir Magnúsdóttir Abstract Abstract life life

Ólöf Ólöf Svava Svava Guðmundsdóttir Guðmundsdóttir Blóm Blóm íí vasa vasa

Ósk Ósk Axelsdóttir Axelsdóttir Álft Álft

Ósk Ósk Dagsdóttir Dagsdóttir Án Án titils titils

Óskalist Óskalist Litla Litla Gunna Gunna og og litli litli Jón Jón

Óskar Óskar Páll Páll Elfarsson Elfarsson Hrafnabjargarfossar Hrafnabjargarfossar

Hringbraut Hringbraut við við JL JL húsið húsið

Sæbraut Sæbraut

Kleppsvegur Kleppsvegur 22

Borgartún Borgartún 32 32

Fjarðargata Fjarðargata

Fjarðargata Fjarðargata

Óskar Óskar Thorarensen Thorarensen Hallargarðurinn Hallargarðurinn

Paolo Paolo Di Di Russo Russo Litli Litli prinsinn prinsinn

Pálmi Pálmi Jónsson Jónsson Náttúra Náttúra

Pétur Pétur Baldvin Baldvin Einarsson Einarsson Ísland Ísland íí aurum aurum

Pétur Pétur Einarsson Einarsson Trina Trina

Pétur Pétur Jónsson Jónsson Varða Varða við við Reykjanesvirkjun Reykjanesvirkjun

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Raggi Raggi Óla Óla Huggulegt Huggulegt heima heima

Ragna Ragna Ragnars Ragnars Ullarblómin Ullarblómin endurvakin! endurvakin!

Ragnar Ragnar A. A. Sigurðsson Sigurðsson Án Án titils titils

Ragnar Ragnar Björn Björn Ingvarsson Ingvarsson Borgarfantasía Borgarfantasía

Ragnar Ragnar Jónsson Jónsson Silfurgarður Silfurgarður IIII

Nýbýlavegur Nýbýlavegur við við Þverbrekku Þverbrekku

Höfðabakki Höfðabakki

Miklabraut Miklabraut

Miklabraut Miklabraut

Miklabraut Miklabraut

Ragnheiður Ragnheiður Ingunn Ingunn Ágústsdóttir Ágústsdóttir Vörður Vörður og og hrímsteinar hrímsteinar

Ragnheiður Ragnheiður Líney Líney Pálsdóttir Pálsdóttir Gleði Gleði

Ragnheiður Ragnheiður Maísól Maísól Attempting Attempting to to Disappear Disappear II

Ragnheiður Ragnheiður Sveinsdóttir Sveinsdóttir Upphlutsborðar Upphlutsborðar

Ragnhildur Ragnhildur Eiríksdóttir Eiríksdóttir Toppurinn Toppurinn

Miklabraut Miklabraut

Fjallkonuvegur Fjallkonuvegur

Vesturbæjarlaug Vesturbæjarlaug

Árbæjarlaug Árbæjarlaug

Miklabraut Miklabraut

Stekkjarbakki Stekkjarbakki

Ragnhildur Ragnhildur Skarphéðinsdóttir Skarphéðinsdóttir Glúmur Glúmur

Rakel Rakel Guðnadóttir/Ásdís Guðnadóttir/Ásdís Jónsdóttir Jónsdóttir Felt Felt Bulb Bulb Pillow Pillow

Randver Randver C. C. Fleckenstein Fleckenstein Gekk Gekk framhjá framhjá

Rannveig Rannveig Ásbjörnsdóttir Ásbjörnsdóttir Bær Bær með með burstir burstir fjórar fjórar

Rannveig Rannveig Sól Sól Matthíasdóttir Matthíasdóttir Ímyndun Ímyndun

Rebekka Rebekka Jenný Jenný Reynisdóttir Reynisdóttir Nátthrafn Nátthrafn

Grensásvegur Grensásvegur

Grensásvegur Grensásvegur

Grensásvegur Grensásvegur 34 34

Borgartún Borgartún 18 18

Miklabraut Miklabraut

Reykjavíkurvegur Reykjavíkurvegur

Pétur Pétur Reynisson Reynisson Án Án titils titils Hafnarstræti/Lækjargata Hafnarstræti/Lækjargata

Ragnheiður Ragnheiður Arnardóttir Arnardóttir Grýlukerti Grýlukerti

Miklabraut Miklabraut 40 40

12


Ríkarður Már Ellertsson Öskrið

Ronja Bjarnadóttir Týnda stelpan

Rósa Björk Rósinberg Draumurinn

Rósa Traustadóttir Vellíðan

Rúna K. Tetzschner Ljósöldur og ljóshamrar

Rúnar Örn Marinósson Án titils

Miklabraut

Laugavegur/Barónsstígur

Vesturbæjarútibú

Miklabraut/Grensásvegur

Miklabraut austan Grensásvegar

Höfðabakki

Samúel Jóhannsson Án titils

Sandra María Sigurðardóttir Útilega

Sandra O. Wisdom Seeker

Sara Lind Kristbjörnsdóttir Zebra

Sara Sigurðardóttir Fjallkonan

Sarah Unnsteinsdottir Án titils

Vesturbæjarlaug

Vesturbæjarútibú

Listabraut

Fjallkonuvegur

Höfðabakki

Hringbraut

Selma Harðardóttir Laufblað

Shirlie Galeano Hárspenna

Sigga Elefsen Fallega náttúra

SiggaDisArt When I think of angels I think of you

Sigfríður Lárusdóttir Haust

Sighvatur Halldórsson Rawwar

Borgartún 18

Hringbraut

Bústaðavegur

Miklubraut

Borgartún 18

Grafarvogslaug

Sigríður Ásgeirsdóttir Vorboði

Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir Í ævintýratrénu

Sigríður Baldursdóttir Draumar

Sigríður Ella Frímannsdóttir Einu sinni var hár höfuðprýði...

Sigríður Hanna Jóhannesdóttir Helgi heimsmeistari 2013

Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir Geir Haarde

Bústaðavegur 17

Bústaðavegur 17

Bústaðavegur

Hlemmur

Árbæjarlaug

Sigríður Huld Ingvarsdóttir Fláði maðurinn

Sigríður Vigfúsdóttir Krummi var einn í hvergilandi

Sigrún Guðjónsdóttir Sólarlag

Sigrún Halldóra Smákríli

Sigrún Linda Karlsdóttir Wacky Hair Lady

Sigrún Mannhagen Mengun

Vesturbæjarlaug

Arion banki Austurstræti

Hringbraut

Borgartún 18

Lækjartorg

Vesturbæjarútibú

Sigrún Sigurðardóttir Hvernig sjáum við hlutina

Sigrún Viðarsdóttir Spegill spegill herm þú mér...

Sigurbjörg A. Eiðsdóttir Að sannfæra haf

Sigurdís Harpa Arnarsdóttir Konan sem átti ekki fimmþúsundkall

Sigurður Ingólfsson Ljós og skuggar 46° - útiverk

Sigurður Sævar Magnúsarson Án titils

Hringbraut

Eiríksgata

Hlíðarberg

Borgartún 18

Háaleitisbraut 14

Hverfisgata/Lækjartorg

Sigurður Vignir Friðriksson Krossblað

Sigurður Þór Salvarsson Sumarkvöld

Sigurjón Sigurðsson Við tjörnina

Sigurlín Guðrún Magnúsdóttir Unnið í kross

Sigþór Jónsson Skak El Match

Silja Hinriksdóttir Fjórar

Arion banki Garðabær

Listabraut

Hamrahlíð

Hamrahlíð

Hlemmur

Langahlíð

Bústaðavegur

13


Sindri Leifsson Hugrakkasti maður í heimi

Sindri Matthiasson A Bit of a Piece

Sjöfn Snorradóttir Reynir leikur á hörpu

Smári Hrafn Jónsson Klettaborg

Soffía Snæland Ólgusjór

Sonja B. Guðfinnsdóttir Þjóðlegur turn

Lönguhlíð

Eiðisgrandi

Eiðisgrandi

Eiðisgrandi

Eiðisgrandi

Birkimelur 19

Sonja Sigurðardóttir Harmony

Sólrún Guðjónsdóttir Sólsetur

Sólveig Hólmarsdóttir Rauðhetta og úlfurinn

Sólveig Jóna Jónasdóttir Skart fyrir börnin

Sólveig Katrín Jónsdóttir Listagyðjan

Stefanía Elín Stjáni blái

Sundlaugavegur 50

Nesvegur 44

Lækjargata

Háaleitisbraut

Gullinbrú

Langholtsvegur 107

Stefanía Jörgensdóttir Áfangastaður

Stefán Jón Hafstein Hundur, stöng, maður, urriði

Stefán Ólafsson Dansarar

Stefán Vilhjálmsson Án titils

Steinunn Einarsdottir Suðurey í kvöldljóma

Steinunn Jónsdóttir Sveit í borg

Skeiðarvogur

Eiríksgata

Suðurgata

Lækjartorg

Grensásvegur

Grensásvegur

Steinunn Mardís Atladóttir Verksummerki

Steinunn Valdimarsdóttir Veran

Stella Guðmundsdóttir Leikur í lofti

Sturla Már Jónsson Sófinn „Einrúm“

Sunna Ben Monster Mash

Sunna Dís Hjörleifsdóttir Back to school

Skeiðarvogur

Langholtsvegur 108A

Sundlaugavegur

Birkimelur

Hagatorg

Flugvallarvegur

Sunna Líf Guðjónsdóttir Peaceful

Sunneva Sverrisdóttir Fall

Svafa Björg Einarsdottir Popcorn

Svala Birna Sæbjörnsdóttir Jaxlarnir þrír

Svala Jónsdóttir Álfamey

Svava Sigríður Lóan er komin

Suðurgata

Arion banki Garðabær

Suðurgata

Þorragata

Vesturbæjarútibú

Sæbraut

Sverrir Björnsson Sjálfsmynd

Sylvía Magnúsdóttir Hrunið

Særós Sigþórsdóttir Kolla

Sævar Lárusson Kennarinn minn

Sölvi Breiðfjörð Lífið á bryggjunni

Thelma Karen Kristjánsdóttir Litadýrð

Arion banki Hlemmur

Hringbraut við JL hús

Grafarvogslaug

Höfðabakki

Birkimelur 10

Kleppsvegur 2

Tinna Magnúsdóttir Í sundi

Tobba Án titils

Trausti Kárason Brosmildu steinakarlarnir

Unnur Cornette Bjarnadóttir Án titils

Unnur Jónsdóttir Haustfari

Unnur María Guðmundsdóttir Sjálfsmynd

Strandgata

Strandgata

Hlíðarberg 11

Hlíðarberg 48

Hlíðarberg

Hlíðarberg

14


15

Unnur Óttarsdóttir Fossaganga

Úlfur Karlsson Án titils

Úrsúla Jünemann Sæhestur

Vala Björg Arnardóttir Fólkið frá Shekou

Valdis Hreðkuskálar

Valdís Ósk Jónasdóttir Steinhús

Bankastræti/Lækjargata

Hlíðarberg 9

Hlíðarberg 3

Hlíðarberg

Arion banki Hlemmur

Flatahraun

Valgerður Hjördís Rúnars Everythings matters

Valur Johannesson Við Lagarfljótið

Valur Rafn Ride Time

Viðar Jónsson Ég er kominn heim...

Viðar Vignisson Hágæða hugsanir

Vigdís Unnur Gunnarsdóttir Mjaltakonan

Álfaskeið

Lækjartorg

Álfaskeið

Sólvangsvegur

Hringbraut

Hringbraut

Vignir Ólafsson Hvítserkur

Viktoría Buzukina Fjallsjökull

Vilborg Gunnlaugsdóttir Lakagígar

VilLee I said blonde, THIS IS YELLOW!

Víglundur Möller Sívertsen Bátar í bjargi

Þorbjörg Jónasdóttir Óskasteinn

Arion banki Garðabær

Stórholt

Lækjartorg

Borgartún

Suðurbraut

Neshagi 3

Þorbjörn Einar Guðmundsson Calvaria

Þorgeir Sölvi Kjartansson Mannætuplanta

Þorkatla Elín Sigurðardóttir Aron

Þorsteinn Einarsson Agnarlítill þorsti

Þorvaldur Gísli Kristinsson Án titils

Þór Magnússon Fiskur á steini

Laugardalslaug

Borgartún 33

Laugarnesvegur 89

Laugarnesvegur 89

Laugarnesvegur

Nóatún

Þóra Jóna Dagbjartsdóttir Hún blómstrar

Þóra Mínerva Hreiðarsdóttir Svanir

Þórdís Alda Hauksdóttir Vandræðaunglingur

Þórdís Claessen Fjöllistafólk og fiðurfé

Þórdís Erla Zoëga Guð

Lækjartorg

Nóatún

Neshagi 3

Lækjartorg

Þórdís Elín Jóelsdóttir Afl Arion banki Hlemmur

Þórdís Guðmundsdóttir Göngutúr í tunglsljósi

Þórdís Þórðardóttir Sóldrottningin

Þórhallur Sigurðsson Án titils

Þórhildur Þorbjarnardótiir Án titils

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Eldur og haf

Þráinn Karlsson Þráinn strætóbílstjóri

Hofsvallagata 2

Lækjartorg

Laugardalslaug

Borgartún 33

Laugarnesvegur

Bústaðavegur 7

Þröstur Bragason Blessað sértu Breiðholtið

Þröstur Óskarsson Sæti við sæinn

ÞrösturValgarðsson Líksmurning litaprufa

Þuríður Jóhannsdóttir Flórídateppið

Æja (Þórey Magnúsdóttir) Á ferð

Ögmundur Sæmundsson Eldey

Sæbraut

Sæbraut

Laugardalslaug

Kársnesbraut

Kringlumýrarbraut

Laugardalslaug

Hofsvallagata 2


HVÍTA HÚSIÐ SÍA

Við þökkum þátttakendum í Götusýningunni 2013 kærlega fyrir þátttökuna.

Sýninguna má einnig sjá á arionbanki.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.