23. desember 2011

Page 1

Sælkerar

Jólabörn á Laufásborg

www.intersport.is

Hvað drekka þau með Ó Kjólamatnum? EYPIS ÓKEYPIS

Kannski höldum við jólin út af því að við elskum jólin

Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna!

22 Matur og vín

Jólin 24 23.-25. desember 2011 2. tölublað 1. árgangur 51. tölublað 2. árgangur

G l e ð il e g

jól

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

 Viðtal

Árni Stefán Árnason lögfr æðingur

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Svava í 17 Verslunarkona af ástríðu sem sofnaði áður fyrr yfir jólamatnum

Viðtal 26

Táknin í málinu fær  „Sannkallaður yndislestur“

Ljósmynd/Hari

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

40

síða 18 Dýravinur sem lætur verkin tala. Árni Stefán tók annan þessara hunda af eiganda sem hafði farið illa með dýrið. Hundurinn býr nú við gott atlæti hjá Árna.

Hvalkjöt fyrir milljarða geymt í frystum Hvals Ein helsta eign Hvals hf eru afurðabirgðir upp á tæpa 2,4 milljarða. Birgðirnar af frystu hvalkjöti hafa tvöfaldast á einu ári. Félagið tapaði 350 milljónum á síðasta starfsári.

– Lifið heil

Við höfum opið um jólin

Fiskistofu. Ekki hefur það þó bæst við birgðirnar því ekkert hefur verið veitt af langreyðum á þessu ári. Ástæðan er að sögn Kristjáns ástandið í Japan eftir jarðskjálftana í landinu fyrr á þessu ári. Þær eru þess eðlis að ekki er hægt að flytja neitt þangað. Í maí sagðist hann ætla að skoða í september hvort veiðar myndu hefjast á ný en af því hefur ekki orðið. Kristján Loftsson vildi ekki tjá sig um magn þeirra afurða sem liggja í frystigeymslum en eftir því sem Fréttatíminn kemst næst er samanlögð þyngd þeirra dýra sem Hvalur hf hefur veitt undanfarin tvö ár rúmlega sextán þúsund tonn.

Systir hennar og Kate Moss fyrirmyndir

Tíska

52

oskar@frettatiminn.is

Gleðilega jólahátíð Opið aðfangadag: kl. 8-18 í Lágmúla kl. 8-18 á Smáratorgi

Stíllinn hennar Bergdísar

Opið jóladag: kl. 10-1 í Lágmúla kl. 9-24 á Smáratorgi

www.lyfja.is

ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 57448 11/11

H

valur hf sat uppi með rétt tæplega 2,4 milljarða virði af afurðabirgðum samkvæmt ársreikningi ársins 2010 sem nær reyndar frá 1. október 2009 til 30. september 2010. Að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals, er að stærstum hluta um að ræða frystar hvalaafurðir, þá væntanlega bæði kjöt og mjöl. „Í þessum tölum eru birgðir sem veiddar voru sumarið 2010 og hluti frá veiðinni 2009,“ segir Kristján. Ljóst er að hlaðist hefur á garðann frá fyrra ári því í lok september árið 2009 var verðmæti afurðabirgða rétt rúmur milljarður. Á einu ári hafa þær rúmlega tvöfaldast. Frá árinu 2009 hefur Hvalur hf veitt 273 langreyðar af þeim 300 sem veiðiheimildir kveða á um að sögn Eyþórs Þórðarsonar hjá

Bækur


2

fréttir

Helgin 23.-25. desember 2011

 Dúx Fimm ár á Íslandi og rúllaði fr amhaldsskólanáminu upp

Dúx FB úr Fellaskóla og frá Filippseyjum Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is

„Ég lærði heima í tvo tíma á dag. Námið var ekki erfitt fyrir mig,“ segir Melanie Ubaldo sem útskrifaðist af listnámsbraut. Melanie hefur aðeins verið fimm ár á Íslandi. Hún er frá Filippseyjum og gekk í Fellaskóla. Hún lauk fyrstu tveimur framhaldsskólaárum sínum í MH en útskrifaðist úr FB sem dúx á þriðjudag. „Ég er önnur í röð fjögurra systkina,“ segir Melanie og hlær þegar hún er spurð hvort þau standi sig líka svo vel í námi. „Já, sérstaklega í íþróttum.“ Nú stefnir hún á að fara út til Filippseyja að hitta föður sinn eftir áramót. Hann hafi fagnað góðum námsárangri hennar í gegnum

Facebook. Melanie segir að sér líði ágætlega hér á landi. Helsti muninum á Íslandi og Filippseyjum sé jú veðrið: „Það er svo miklu betra á Filippseyjum,“ segir hún. „Við höfum það samt betra hér því á Filippseyjum lifðum við við sára fátækt.“ Melanie langar nú helst í listnám á Bretlandseyjum næsta haust og sækir þar um sem og á fleiri stöðum. „Ég ákvað að fara úr MH í FB, því myndlistarkennslan var einfaldari [í sniðum] í MH. Kennarinn minn í FB var ógeðslega góður og þar er kennslan stórbrotin; allt frá listasögunni til gjörninga og skúlptúra.“

Það sem gerir námsárangur Melanie einkar merkan er að hún sat almenna áfanga skólans í íslensku í stað þess að nýta sér íslenskukennslu fyrir ungmenni af erlendum uppruna. Hún stóð sig vel. „Ég las Sjálfstætt fólk án nokkurra erfiðleika sem og Snorra Eddu og notaði ekki einu sinni orðabók. Ég fíla Halldór Laxness og Stein Steinarr. Það eru góð skáld.“ Melanie fékk meðal annars verðlaun fyrir myndlist, listasögu og peningaverðlaun við útskrift úr FB. Hún var með hæstu einkunn útskriftarnemenda í þetta sinn og dúxaði. Mynd/Hari

 Tónleik ar Frostrósir velta 200 milljónum króna í ár

Hagnast um tæpa 1,7 milljarða á Högum Fjárfestar í Búvöllum slf, sem keyptu 34 prósenta hlut í Högum af Arion banka í mars á þessu ári og síðan tíu prósent til viðbótar í haust samkvæmt samkomulagi, hafa horft upp á eignarhlut sinn í félaginu vaxa gríðarlega frá því að smásölurisinn var skráður í Kauphöllinni. Búvellir keyptu sína hluti á genginu 10 og síðan 11. Síðan hefur gengið hækkað verulega. Útboðsgengi var 13,5 á hlut en þegar Kauphöllinni var lokað í gær, fimmtudag, var gengið skráð 16,6. Eftir að lífeyrissjóðirnir tóku sinn hlut úr Búvöllum eru fjórir fjárfestahópar eftir í félaginu sem á 20,9 prósent hlut. Þekktustu einstaklingarnir í Búvöllum eru fjárfestarnir Árni Hauksson og Friðrik Hallbjörn Karlsson. Þeir ganga brosmildir inn í jólin með þá vitneskju að verðmæti bréfa þeirra í Högum hefur hækkað um tæpa 1,7 milljarða á stuttum tíma; úr 2,5 milljörðum í 4,2. -óhþ

1,7

milljarðar verðmætaaukning 20,9% hlutar Búvalla í Högum Mars - desember 20111

Grunnvatn stoppar sandspyrnu

Vantar átta milljónir Söfnun Guðmundar Felix Grétarssonar fyrir höndum gengur framar vonum. Samkvæmt heimasíðu hans, hendur.is, er söfnunarféð komið upp í rúmar 32 milljónir en Guðmundur þarf að safna fjörutíu milljónum til að geta komist á biðlista í handaágræðslu í Frakklandi. Á veggspjaldi sem hann birtir á Facebook-síðu sinni þakkar hann öllum þeim sem stutt hafa hann í söfnuninni fyrir hjálpina og segist varla eiga orð til að lýsa þakklæti sínu. -óhþ

Draumur forsvarsmanna Kvartmíluklúbbsins um afnot af Undirhlíðanámu í Hafnarfirði til keppnishalds í sandspyrnu er runninn út í sandinn. Beiðni klúbbsins um afnot af svæðinu var ekki samþykkt af skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðarbæjar á dögunum. Ástæðan fyrir því að ekki þótti hægt að samþykkja erindið er umsögn vatnsveitustjóra bæjarins en í henni kemur fram að aðeins séu fimm metrar niður á grunnvatn í nyrsta hluta námunnar. Ekki er þó öll nótt úti fyrir sandspyrnumenn því sviðsstjóra bæjarins hefur verið falið að ræða við klúbbinn um að finna starfseminni annan stað. -óhþ

Löggan gómar glannana Lögreglan í Húnavatnssýslum er fræg fyrir eftirlit með hraðakstri. Nýjar tölur sýna að ekkert er gefið eftir í umferðareftirlitinu í Húnaþingi. Í skýrslu um framkvæmd umferðaröryggisáætlunar 2010, sem Húnahornið greinir frá, kemur fram að sumarið 2010 var framkvæmt sérstakt hraðaeftirlit sem lögregluembætti landsins tóku þátt í. Samkvæmt skýrslunni ók lögreglan á Blönduósi mest á meðan á eftirlitinu stóð og eyddi flestum vinnustundum í það. Þá voru hlutfallslega flest hraðakstursbrot skráð hjá lögreglunni á Blönduósi eða 25,4% en næstflest hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eða 13%. Hjá lögreglunni á Blönduósi voru skráð 450 hraðakstursbrot á umræddu tímabili. - jh

Tónleikar Frostrósa í Hörpu heppnuðust stórkostlega að sögn Samúels. Ljósmynd/Lárus-Frostrósir

Ekki gert ráð fyrir hagnaði á rándýru afmælisári Frostrósa Aðalskipuleggjandi Frostrósa segist himinlifandi með undirtektirnar á tíu ára afmæli Frostrósa. Tekjur eru samkvæmt væntingum og standa undir kostnaði.

Samúel Kristjánsson sést hér ásamt Kristjáni Hreinssyni eftir tónleika Frostrósa. Ljósmynd/LárusFrostrósir

Gefðu gjöf sem gleður, gjöf sem kítlar bragðlaukana Gjafakort á Nítjánda veitingastað er alveg tilvalið í jólapakkann

S

íðustu tvö ár hafa verið fín en árið í ár snerist bara um að halda sjó. Við vissum að kostnaðurinn yrði gífurlegur, bæði vegna þess að við ákváðum að halda tónleika á stöðum sem eru það litlir að kostnaðurinn er alltaf meiri en tekjurnar og vegna þeirra ákvörðunar að halda tónleikana í Reykjavík í Hörpu í stað Laugardalshallarinnar eins og gert hefur verið undanfarin ár. Það var mun dýrara dæmi. En við sjáum ekki eftir neinu. Þetta er afmælisár og við vildum gera þetta fyrir fólkið í landinu sem hefur stutt við bakið á okkur undanfarin tíu ár. Við erum virkilega sátt,“ segir Samúel Kristjánsson, aðalskipuleggjandi Frostrósa-tónleikaraðarinnar. Í ár er tíu ár frá því að fyrstu Frostrósa-tónleikarnir voru haldnir og hefur þeim heldur betur vaxið fiskur um hrygg síðan. „Mér telst til að við séum búin að selja rúmlega 25 þúsund miða í almennri miðasölu og að tekjurnar séu einhvers staðar um 200 milljónir. En kostnaðurinn er líka gríðarlegur og það hefur verið mikið verk að halda honum niðri. Við vissum að við yrðum að stilla miðaverð-

inu í hóf og það hefði verið auðvelt að missa kostnaðinn upp úr öllu valdi,“ segir Samúel og bætir við að frá upphafi hafi tekist að halda hverju ári réttu megin við núllið. Síðustu tónleikarnir í ár áttu að fara fram í Tálknafjarðarkirkju á miðvikudagskvöldið en sú kirkja er minnsti tónleikastaðurinn af öllum þeim sem Frostrósir ber niður á þetta árið – aðeins komast um 200 manns í kirkjuna. „Vegna óveðurs var ekki hægt að halda tónleikana en við stefnum að því að heimsækja Tálknfirðinga á milli jóla og nýárs í staðinn,“ segir Samúel. Frostrósir komu fram á mörgum stöðum þar sem stórtónleikar eru sjaldnast haldnir sökum smæðar. „Þetta var ákvörðun sem við tókum. Að fara út á land og spila á stöðum þar sem ekki eru oft tónleikar. Og ég verð ekki var við annað en að það sé mikil ánægja og gleði með þetta framtak okkar. Við erum í það minnsta afskaplega ánægð,“ segir Samúel sem verður, áður en jólin verða hringd inn á aðfangadag, búinn að skipuleggja og halda yfir þrjátíu tónleika á fimmtán stöðum í öllum landsfjórðungum sem og í Færeyjum á tæpum mánuði. Og tónleikarnir í Reykjavík hafa ekki verið nein smásmíði. Þegar mest var stóðu átta kórar, um 300 manns, á sviðinu í Eldborgarsal Hörpu. „Það var stórkostlegt að halda þessa tónleika í Hörpu. Það er glæsileg bygging sem passar vel fyrir þessa tónleika. Ég veit samt ekki hvað við gerum á næsta ári – hvort við verðum aftur í Hörpu. Það verður að koma í ljós,“ segir uppgefinn Samúel sem gerir ráð fyrir því að sofna yfir jólamatnum eftir að hafa skrifað þúsund jólakort til allra þeirra sem hönd lögðu á plóginn fyrir Frostrósir þetta árið. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is


Við óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.


EYPIS

4

fréttir

Helgin 23.-25. desember 2011

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Sviptingar á aðfangadag

Miðborgin okkar!

Þeir sem þurfa að komast á milli landshluta fyrir jólin ættu að að reyna hvað getur að leggja í ferðalög frekar í dag Þorláksmessu, heldur en á aðfangadag. Þá fer kröpp lægð norðaustur yfir landið með ýmist snjókomu, slyddu eða rigningu um land allt. Lagast mikið um kvöldið og kólnar þá með NV- og síðar V-átt og éljagangi vestan- og norðantil. Líkur á hvítum jólum (miðað við jóladagsmorgun) eru allgóðar, nema suðaustanlands og á Austfjörðum þar sem jörð verður að mestu auð ef af líkum lætur.

1

4 1

vedurvaktin@vedurvaktin. is

Höfuðborgarsvæðið: Hvasst um morguninn, S-átt með rigningu, en V og NV-átt með éljum þegar líður á daginn.

Dýrara að byggja Vísitala byggingarkostnaðar sem reiknuð er um miðjan desember hækkaði um 0,6% frá fyrri mánuði samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Er tólf mánaða hækkun byggingarkostnaðar nú komin upp í 11,4% en var 0,3% í upphafi ársins. Þessi mikla hækkun á árinu er að mestu leyti tilkomin vegna mikillar hækkunar á vinnulið vísitölunnar. -jh

Leiðrétting

Jólaguðspjallið ritað á fyrstu öld eftir Krist Í undirfyrirsögn við grein Njarðar P. Njarðvík um Jólaguðspjallið í síðsta tölublaði Fréttatímans var rangt farið með hvenær guðspjallið var ritað. Hið rétta er að fræðimenn telja að það hafi verið skráð einhvern tímann á bilinu 50 til 80 árum eftir þá atburði sem þar segir frá. Mistökin voru blaðsins.

Gleðileg jól

ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

YPIS

ÓKEYPIS

1

Höfuðborgarsvæðið: Dálítil él, einkum þó þegar líður á daginn. Ekki hvasst.

Neytendastofa hefur fellt úrskurð um að auglýsingar Skjásins ehf þess efnis að áskrift að Skjá 1 sé helmingi ódýrari en að Stöð 2 séu hvorki villandi né ótilhlýðilegar. Forsaga málsins er að 365, rekstrarfélag Stöðvar 2, kærði útvarps- og blaðaauglýsingar um áskrift að Skjá 1 á þeim forsendum að þær væru ólögmætar. Það sem fór fyrir brjóst stjórnenda 365 var meðal annars fyrirsögnin „Á helmingi lægra verði en Stöð 2“ í blaðaauglýsingu og þessar línur í útvarpsauglýsingu: „Það er óþarfi að kaupa sér rándýran sófa til að horfa á frábæra sjónvarpsdagskrá. Með netfrelsi geturðu horft á Skjá 1 í tölvunni, símanum eða ipadinum þegar þér hentar. Áskrift að Skjá 1 kostar aðeins 3.490 krónur á mánuði meðan áskrift að Stöð 2 kostar 7.490. Hugsaðu út fyrir kassann og gerðu eitthvað skynsamlegt fyrir mismuninn.“ Samkvæmt Neytendastofu er fullyrðing Skjásins um helmingi lægra verð ekki röng og eru engar athugasemdir gerðar við þessar auglýsingar félagsins, sem getur því fagnað fullnaðarsigri í málinu.

4

4

Djúp lægð fer yfir landið framan af degi með hvassviðri og þíðu á láglendi, en frystir síðan aftur.

Skjár 1 helmingi ódýrari en Stöð 2

EYPIS

3

2

V-átt með dálitlum éljum vestan- og suðvestanlands, en björtu veðri að öðru leyti. Vægt frost.

Michelsen_255x50_A_0811.indd 1

Laun hækkuðu um 0,3% í nóvember, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Tólf mánaða takturinn er þar með kominn upp í 9% og hefur ekki verið svo hraður síðan fyrir hrun, í september árið 2008, segir Greining Íslandsbanka. “Þessi hækkun launa er langt umfram framleiðniaukningu vinnuafls í hagkerfinu og þær launahækkanir sem við sjáum í samkeppnislöndunum. Hafa þessar launahækkanir hafa knúið verðbólguna hér á landi að stórum hluta undanfarið,” segir Greiningin enn fremur. Kaupmáttur launa jókst um 0,3% í nóvember en á síðastliðnum tólf mánuðum hefur hann aukist um 3,6%, sem er mesta hækkun á ársgrundvelli frá því í september árið 2007. - jh

2

3 3

Einar Sveinbjörnsson

Launahækkanir knýja verðbólguna

1

5

3

Hundruð verslana og veitingahúsa bjóða vörur og þjónustu.

1

Fremur rólegt og fallegt jólaveður. SV-átt og eitthvað um él vestan- og suðvestanlands. Hiti um eða undir frostmarki. Höfuðborgarsvæðið: Gola af hafi og smáél.

 Fjármál Hafnarfjarðarbær

Sjá nánar auglýsingu á bls. 45 og á www.miðborgin.is

04.08.11 15:46

Segir sofandahátt meirihluta hafa kostað bæjarfélag milljarð Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði gagnrýnir meirihlutann í bæjarstjórn og segir hann hafa flotið sofandi að feigðarósi. Lán sem féll á gjalddaga varð til þess að öll lán bæjarins voru gjaldfelld með tilhey ndi kostnaði fyrir bæjarfélagið.

M

ér reiknast svo til að þetta með að bærinn fór í vanskil kosti bæjarfélagið milljarð. Það er nemur rekstrarkostnaði tíu leikskóla á ári,“ segir Valdimar Svavarsson, hagfræðingur og oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Hann tók til máls á síðasta bæjarstjórnarfundi og vék allt fyrir áskrifendur máli sínu þá að endurfjármögnun lána bæjarins hjá Depla-bankanum. Forsagan er sú að lán upp á 4,3 milljarða fórfréttir, í fræðsla, sport og skemmtun vanskil í vor og við það gjaldfelldi bankinn öll önnur lán bæjarins. Valdimar segir að þeirra á meðal hafi verið afar hagstætt lán upp á þrjá milljarða með gjalddaga árið 2018. „Endurfjármögnunin var dýr og þetta eru verulega íþyngjandi samná bak við þessa útreikningar fyrir bæjarfélagið. inga. Talan er einfaldlega Greiðslubyrðin er í botni fundin með því að reikna og þá hjálpar ekki að sitja út vaxtamun á gömlu með aukavaxtakostnað upp á milljarð. Þetta horfir og nýju lánunum,“ segir Valdimar. við mér eins og menn voni Meirihlutinn hefur lýst bara að þetta nái að hanga því yfir að niðurskurði sé og staðið verði skilum. lokið en Valdimar er ekki Menn eru frekar að bjarga sannfærður um að svo sé. eigin skinni heldur en „Það bendir margt til þess finna varanlega og góða að það þurfi að fara með lausn fyrir bæjarfélagið,“ hnífinn aftur á loft – því segir Valdimar sem vill miður,“ segir Valdimar. meina að meirihlutinn Guðmundur Rúnar hefði getað komist hjá því Árnason, bæjarstjóri í að fara í vanskil: „Það var Hafnarfirði, segir það af farið alltof seint af stað og frá að bæjaryfirvöld við að bregðast við þessu hafi sofið á verðinum í vor. vandamáli þegar það kom „Við vorum í viðræðum upp. Menn voru ekki með neitt plan og töldu að þetta við bankann og þær voru á þeim nótum að ekki yrði væri allt í lagi. Meirihlutvandkvæðum bundið að inn var hreinlega sofandi semja um endurfjármögní þessu máli og það kostar un. Síðan gerist það að bæjarfélagið milljarð. bankinn fer í slitameðferð Engin geimsvísindi eru

4

5

og allt í einu var allt fólkið sem við vorum að tala við hætt. Þess vegna var um ræða vanskil og vandséð hvað við hefðum getað gert örðuvísi,“ segir Guðmundur Rúnar. Um milljarðinn sem Valdimar segir að sé kostnaður vegna vanskila segir Guðmundur Rúnar að talan sé röng: „Það er fráleitt að ætla að halda því fram að hægt hafi verið að fá vaxtakjör í líkingu við þau sem buðust fyrir hrun. Þetta kemur allt í ljós þegar vaxtakjörin verða opinberuð. Vonandi fyrr en síðar því það er engum til góðs að það sé ekki uppi á borðinu,“ segir Guðmundur Rúnar. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

6

Valdimar Svavarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Ljósmynd/Hari

Það eru engin geimsvísindi á bak við þessa útreikninga. Talan er einfaldlega fundin með því að reikna út vaxtamun á gömlu og nýju lánunum.


Gleðileg jól Landsbankinn óskar landsmönnum öllum gleði og friðar um hátíðarnar, með ósk um farsæld á nýju ári.

Frá jólatrésskemmtun Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


6

fréttir

Helgin 23.-25. desember 2011

Mótmæla stofnun stofnunar Sjálfstæðismenn mótmæla því að setja þurfi upp sérstaka ráðstefnuskrifstofu Reykjavíkur með 45 milljóna króna fjárframlagi svo markaðssetja megi borgina sem alþjóðlega ráðstefnu- og viðburðaborg. „Farsælla hefði verið að vista verkefnið innan þeirrar starfsemi sem þegar er til staðar, bæði á vettvangi borgar og ríkis, leggja meiri áherslu á að aðrir en hið opinbera kæmu að verkinu og tryggja að ekki væri þörf á svo háu framlagi borgarsjóðs,“ segir í bókum borgarfulltrúa flokksins á borgarráðsfundi. Borgarráð samþykkti í síðustu viku að stofna samstarfsvettvang um slíka markaðssetningu undir heitinu Ráðstefnuborgin Reykjavík og í samstarfi Icelandair Group og Hörpuna sem hafa lofað 50 milljónum árlega í verkið næstu þrjú ár. - gag

Íslendingar versla meira ytra en útlendingar hér Á sama tíma og Íslendingar eyddu fé með greiðslukortum fyrir tæpa 6,4 milljarða í útlöndum nú í nóvember eyddu útlendingar 2,740 milljónum króna hér á landi. Ágúst er hins vegar stærsti ferðamannamánuður ársins. Útlendingar greiddu þá fyrir vörur og þjónustu fyrir 10,9 milljarða króna með debet- og kredit-kortum hér á landi. Íslendingar greiddu hins vegar vörur og þjónustu fyrir rétt rúma 5,6 milljarða í útlöndum á sama tíma, samkvæmt tölum Seðlabankans. Fyrstu ellefu mánuði ársins hafa útlendingar velt 59,4 milljörðum um kortin sín hér á landi en Íslendingar tæpum 61,4 milljörðum utan landsteinanna. Árið 2007 eyddu útlendingar 24.662 milljónum hér og Íslendingar 37.809 milljónum ytra, en krónan var þá mun dýrari/sterkari en nú. - gag

Ef og hefði saga Íbúðalánasjóðs Hefði Íbúðalánasjóður verið einkavæddur hér stuttu fyrir hrun hefðu örlög hans líklega orðið svipuð og hjá bandarísku fasteignasjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae og að á eftir einkavæðingu gróðans hefði sjóðurinn aftur lent í opinberri eigu með þjóðnýtingu tapsins. Það er mat Ásgeirs Brynjars Torfasonar, sérfræðings í málefnum fasteignamarkaða við ráðgjafafyrirtækið Sigol Logistics AB Real Estate Consulting í Svíþjóð. Í úttekt sem hann vann fyrir borgarráð segir í hliðardálki að telja megi að litlu hafi munað að Íbúðalánasjóður hafi verið einkavæddur. Freddie og Fannie voru fasteignalánasjóðir í Bandaríkjunum sem bandarísk stjórnvöld yfirtóku haustið 2008. Þau hafa síðan sett á annan tug þúsunda milljarða íslenskra króna inn í þá til að halda þeim á floti. - gag

 Barneignir Sjónarmið atvinnurekenda vega þyngr a en þungaðr a kvenna

Lítil vernd gegn uppsögn í fæðingarorlofslögunum Skilgreina þarf hvað sé gild ástæða þegar fólki er sagt upp í kringum fæðingarorlof svo fæðingar- og foreldralögin veiti þá vernd sem þeim er ætlað. Um það eru hæstaréttarlögmaður og framkvæmdastýra Jafnréttisstofu sammála.

B

rýnt er að skoða sérstaklega hvort fæðingar- og foreldraorlofslögin veiti konum nægilega vernd gegn því að missa vinnuna vegna barneigna, segir Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Hún segir starfsmenn stofnunarinnar hafa heyrt dæmi þess að konum frekar en körlum hafi verið sagt upp vegna fæðingarorlofs í þessari efnahagslægð. Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður fæðingarorlofssjóðs, segir einnig samtöl sín við skjólstæðinga sem hafa misst vinnuna heldur vera við konur en karla. „Ég get ekki nefnt fjölda og byggi þetta á tilfinningu og þeim málum sem ég hef fengist við. En ástæður uppsagna eru eins margar og uppsagnirnar eru. Flestar tengjast skipulagsbreytingum á vinnustað og efnahagsþrengingunum.“ Kristín tekur undir orð Láru V. Júlíusdóttur hæstaréttarlögmanns sem ritaði grein í Fréttablaðið í vikunni þar

sem hún sagði það valda vonbrigðum hversu erfitt starfsmenn á vinnumarkaði eigi með að fá rétt sinn viðurkenndan þegar tekist er á um túlkun laganna fyrir dómi. Einnig hversu þungt sjónarmið atvinnurekandans vegi, hvort sem er hins almenna atvinnurekanda eða ríkisins. „Lögin eru þannig matskennd og opin fyrir túlkun,“ ritar Lára og bendir á að samkvæmt fæðingar- og foreldraorlofslögum sé vinnuveitanda óheimilt að segja þunguðum starfsmanni upp nema gildar ástæður séu fyrir hendi. Sönnunarbyrðin sé lögð á atvinnurekanda en takmarkaðar skýringar er að finna í lögskýringargögnum á því hvað teljist vera gildar ástæður. Kristín segir að í úrskurðum kæru jafnréttismála og í dómum hafi stofnunin merkt vaxandi tilhneigingu að sjónarmið atvinnurekenda hafi orðið ofaná á undanförnum árum. „Ég held að það liggi í hugmyndafræði nú-

iPhone 4S og flottir aukahlutir Kynntu þér úrvalið í næstu verslun

1GB

gagnamagn í 12 mán.

iPhone 4S

8.333 kr. á mánuði í 18 mánuði

eða 149.990 kr. staðgreitt.

Ozaki iSuppli Gramo

Flottur standur fyrir hleðslu og tónlistarafspilun

7.990 kr. ON.EARZ

Stílhrein og flott gæðaheyrnartól

9.990 kr. Þín ánægja er okkar markmið vodafone.is

tímans: Að atvinnurekendur eigi að hafa valdið og valið í fyrirtækjum sínum í stað þess að leggja áherslu á vernd þeirra sem hjá þeim vinna,“ segir hún. „Þetta er mál sem löggjafinn á að ganga í á næsta ári. Ekki spurning.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður bendir á litla vernd sem fæðingar- og foreldralög veiti í raun.

Ók á dreng í bræði og síðan á brott Lögreglan á Akranesi rannsakar enn mál manns sem ók á ungan dreng á fermingaraldri 17. desember. Drengurinn, sem ásamt fleirum, henti snjóbolta í bíl hans. Vitni voru að því þegar maðurinn ók á drenginn. Drengurinn hlaut meiðsli og var skoðaður á sjúkrahúsinu en fékk að fara heim að henni lokinni. Hann var með þremur vinum sínum sem komust undan þegar maðurinn ók að þeim. Maðurinn flúði af vettvangi en gaf sig svo fram við lögreglu. Í frétt DV segir að drengurinn hafi slasast á höfði og sé með dekkjaför víða um líkamann. Lögreglan lítur málið alvarlegum augum. - gag


Fíton / SÍA

Eimskipafélag Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla Dettifoss í Sundahöfn

Gleðileg jól


8

fréttir

Helgin 23.-25. desember 2011

 Dómsmál Ábyrgðir K aupþingsmanna

Opnunartímar Þorláksmessa kl. 10 - 22 Aðfangadagur kl. 10 - 13

Magnús þarf að endurgreiða sexfaldan bónus Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, var í vikunni dæmdur til að greiða Kaupþingi 717 milljónir vegna persónulegra ábyrgða á fjórum lánum sem hann fékk frá bankanum til kaupa á hlutabréfum í bankanum. Hreiðar Már Sigurðsson, þáverandi forstjóri Kaupþings, felldi úr gildi persónulegar ábyrgðir starfsmanna bankans vegna lánanna á frægum stjórnarfundi 25. september 2008. Skömmu áður hafði Magnús samið um bónus við Sigurð

Einarsson, starfandi stjórnarformann bankans, upp á eina milljón evra (um 120 milljónir á þáverandi gengi) en þeir samningar fóru fram með smáskilaboðum. Magnús þarf því að greiða sexfaldan bónusinn til baka. Jafnframt staðfesti Héraðsdómur kyrrsetningargerð bankans á tuttugu prósenta hlut Magnúsar í Hvítsstöðum. Magnús er með lögheimili í Lúxemborg og segir í dómsniðurstöðu að búseta hans geri það erfiðara en ella að fullnusta kröfunni. -óhþ

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, á ekki sjö dagana sæla þessi misserin. Hann þarf að greiða rúmlega 700 milljónir til Kaupþings auk þess sem hann sat í gæsluvarðhaldi í maí á síðasta ári vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á málefnum Kaupþings.

 Bílar Kr aftur eða lipurð

Gjafakort Konur forðast hestBorgarleikhússins

Karlar sækja fremur í mörg hestöfl og viðbragðsflýti við bílaval en konur eftir lipurð. Ungir karlar sækjast eftir léttum kraftabílum. Tjón af þeirra völdum er meira en meðal jafnaldra í kvennahópi og kvenna almennt. Ljósmynd / Nordic Photos - Getty Images

Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann

Kortið er í fallegum umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

öflin sem karlar vilja Könnun bresks tryggingafyrirtækis þykir staðfesta mismunandi áherslur kynjanna við bílaval. Karlarnir sækja fremur í kraft og viðbragðsflýti en konurnar leitast fremur eftir lipurð. Ungir karlar á léttum kraftabílum eru tjónaþyngri en ungar konur og konur almennt segir fulltrúi TM.

S

Jólatilboð Borgarleikhússins Galdrakarlinn í Oz Miðar fyrir tvo á söngleikinn ástsæla og val um bókina eða geisladiskinn.

7.500 kr. Gói og baunagrasið Miðar fyrir tvo á töfrandi ævintýrasýningu. DVD með Eldfærunum og geisladiskur með lögum úr sýningunni.

5.900 kr. Gómsætt leikhúskvöld Gjafakort fyrir tvo og ljúffeng leikhúsmáltíð frá Happi.

10.900 kr. Gjöf sem aldrei gleymist! Listabraut 3 | 568 8000 | borgarleikhus.is

Í Bretlandi er bifreiðatryggingafélag sem eingöngu tryggir konur.

umir bílar eru konubílar, aðrir karlabílar. Auðvitað er ekkert algilt í þessum efnum en tilfinning manna hefur verið sú að almennt sæki karlar í stóra og kraftmikla bíla og ungir karlar sérstaklega í létta kraftabíla en konur sækist fremur eftir litlum og liprum bílum, taki notagildi fram yfir viðbragðsflýti. Könnun bresks tryggingafélags þykir staðfesta þessa skiptingu í konu- og karlabíla. Félagið tók saman lista yfir þá bíla sem oftast eru annars vegar í eigu karla og hins vegar í eigu kvenna. Greinilega kemur fram í könnuninni, sem greint er frá á síðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda, að karlarnir eru meira fyrir mjög aflmikla og viðbragðsfljóta bíla en konurnar forðast eldsnöggu sportbílana en aka fremur litlum og liprum bílum. Sígildur sportbíll er efstur á karlalistanum. Þar er einnig að finna Porsche, Ferrari og Nissan-sportbíl, jeppann Land Rover Defender, auk Bentley og Jaguar. Konurnar völdu hins vegar Volkswagen bjöllu, Fiat 500, Mini, Mercedes-Benz A170 – minnsta bíl framleiðandans, Peugeot 207 og Ford Ka. Líklegt er að slík flokkun hér á landi sé ekki mjög frábrugðin. Kannski færri sportbílar karlamegin en fleiri jeppar og aðrar tegundir smábíla kvennamegin, Volkswagen Polo, Toyota Yaris og Chevrolet Spark, svo vinsælir smábílar séu nefndir. Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, fram-

kvæmdastjóri einstaklingsþjónustu og samskiptasviðs TM, segir tryggingafélagið hafa skoðað þessa tölfræði með tilliti til tjónareynslu. Munur er á henni milli ungra karla og ungra kvenna. „Tjónareynsla ungra karla er verri en ungra kvenna og kvenna almennt. Vísbendingar eru um að ungir karlmenn, sérstaklega á léttum en kraftmiklum bílum, séu mjög tjónaþungir. Vitað er að líklegra er að ungir karlar aki svona bílum en ungar konur. Yngri karlar eru einnig líklegri til að aka svona bílum en eldri karlar. Við notum kyn hins vegar ekki sem breytu í okkar útreikningum á iðgjaldi, en horft er á þyngd og afl ökutækisins. Í verðlagningu er tekið tillit til hlutfalls milli þyngdar ökutækis og krafts,“ segir Ragnheiður Dögg. Hún segir að nýleg tilskipun Evrópudómstólsins taki gildi þann 21. desember sem bannar tryggingafélögum að mismuna tryggingatökum eftir kyni. Það valdi mörgum erlendum tryggingafélögum áhyggjum því þau hafa notað fleiri bakgrunnsbreytur en íslensku félögin til ákvörðunar tryggingagjalds, meðal annars kyn. Í Bretlandi er til dæmis bifreiðatryggingafélag sem eingöngu tryggir konur. Hér á landi eru heldur fleiri karlmenn skráðir fyrir bílatryggingum en konur en munurinn er ekki mikill. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is


arionbanki.is – 444 7000


10

fréttaskýring

Helgin 23.-25. desember 2011

Vantar 8.800 leiguíbúðir á næstu þremur árum Fjölga þarf leiguíbúðum um 8.800 þegar litið er til næstu þriggja ára. Þörf er fyrir um þrettán þúsund fleiri leiguíbúðir á höfuðborgarsvæðinu til lengri og skemmri tíma, þótt forsendur geti breyst. Þetta mat vann Capacent fyrir Reykjavíkurborg. Borgin skoðar að stofna sjóð til að stækka leigumarkaðinn og gera fólki kleift að leigja til langframa. Sjötíu prósentum fleiri vilja leigja sér íbúð en gera það í dag, samkvæmt könnun Capacent. Með einföldu reikningsdæmi telur Capacent því að heildareftirspurn eftir leiguíbúðum á landinu getið verið allt að rúmum 39 þúsund íbúðum til lengri tíma. Eftirspurn sé eftir um tólf þúsund fleiri leiguíbúðum í Reykjavík. Capacent bendir þó á að samkvæmt Eurostat [evrópsku hagstofunni] hafi Íslendingar notað um 20 prósent ráðstöfunartekna sinna í húsnæði árið 2010, sem sé svipað og í nágrannalöndunum. Sé miðað við það hefðu einungis níu prósent hjóna efni á að greiða af 140 fm íbúð, ef fermetraverð í leigu sé 1.500 krónur en 18 prósent væri leiguverðið 1.200 krónur. - gag

Úr greiningu Capacent:  17,5 prósent þeirra sem eiga húsnæði í landinu eiga það skuldlaust.

 40 prósent leigjenda hafa 250 þúsund krónur í mánaðartekjur og um 60 prósent þeirra eru yngri en 34 ára.

 Samkvæmt Lífskjararannsókn Hagstofunnar er svipað hlutfall heimila í vanskilum með húsnæðislán eða leigugreiðslur og var árið 2004, eða um eitt af hverjum tíu.

 Árið 2011 sögðust 51,5 prósent fjölskyldna eiga erfitt með að ná endum saman. Árið 2004 var þetta hlutfall 46,2 prósent.

 Fjölgun fólks á höfuðborgarsvæðinu hefur verið um eitt prósent frá efnahagshruninu. Íbúum Reykjavíkur fækkaði hins vegar um eitt prósent í fyrra.

Aðeins ríflega fimmtán prósent fjölskyldna leigja húsnæði hér á landi. Nú er tækifærið að byggja upp alvöru leigumarkað, segir fasteignasérfræðingur. Mynd/Hari

Borgin komi á fót alvöru leigumarkaði Íslenskur sérfræðingur hjá sænsku ráðgjafafyrirtæki segir einstakt tækifæri til þess að koma á fót öflugum leigumarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Borgin ætti að stofna sjóð í samvinnu við Íbúðalánasjóð og bankana og aðra fjárfesta því það sé þjóðhagslega hagkvæmt. Ekkert land getur búið við það til lengdar að fjármálastofnanir sitji á fasteignum sínum.

E

kkert land gæti búið við það til lengdar að bankar liggi með hundruð ónotaðra íbúða á efnahagsreikningum sínum og hvorki leigi þær né selji, eins og Íbúðalánasjóður og bankarnir gera nú hér á landi. „Líklegt má telja að fjármálastofnanir haldi uppi markaðsverði á íbúðum með því að selja ekki íbúðirnar,“ segir í úttekt Ásgeirs Brynjars Torfasonar, sem er starfandi sérfræðingur í Svíþjóð í málefnum fasteignamarkaðarins. Ásgeir vinnur hjá ráðgjafafyrirtækinu Sigol Logistics AB Real Estate Consulting og gerði úttekt fyrir Reykjavíkurborg á kostum og göllum þess að borgin stofni sjóð með það að markmiði að gera leiguhúsnæði að raunhæfum valkosti til búsetu í borginni. Úttektin var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. „Samkvæmt könnun Eurostat búa rúmlega 15 prósent íbúa á Íslandi í leiguhúsnæði. Það hlutfall er næstum helmingi hærra í Danmörku, Svíþjóð og á Bretlandi svo dæmi séu tekin.“

Borgarinnar að styrkja leigumarkaðinn

Ásgeir telur að vegna þess fjölda íbúða sem bankar og Íbúðalánasjóður sitji uppi með í kjölfar efnahagshrunsins væri þjóðhagslega hagkvæmt ef borgin stofnaði sjóð í samvinnu við fjármálastofnanirnar og stofnfjárfesta, eins og lífeyrissjóði, svo hægt sé að leysa úr hnútnum og koma á öruggum leigumarkaði í landinu. Þá væri hægt að leigja íbúðir til langs tíma og á hagstæðu verði. Í skýrslu sem Capacent vann fyrir borgina vegna málsins er vísað í tölur Seðlabankans þar sem segir að samtals eigi fjármálafyrirtækin 2.500 íbúðir, þar af séu 551 í byggingu, 983 í útleigu en 948 standi auðar og séu tilbúnar til útleigu. Ásgeir segir í úttekt sinni að þar sem aðstæður séu þannig á Íslandi að ekki hafi skapast almennur og öruggur leigumarkaður sé það eðlilegt hlutverk stærstu sveitarfélaganna að sjá til þess að honum sé komið á fót. Hann telur sýnt að einkaaðilar geti ekki sinnt því að tvöfalda leigumarkaðinn og gera hann öruggan til langtímaleigu, eins og stefna ætti að. Árleg ávöxtun þyrfti að vera það há að leiguverð yrði mun hærra en almenningur ræði við.

Hlýleg jól

Mokkaskinnsjakkar úr Toscana lambi

Einstakt tækifæri núna

„Á Íslandi er hins vegar einstakt tækifæri til að koma á almennum leiguíbúðamarkaði núna. Forsendur eftir efnahagshrunið skapa möguleika til að velja mismunandi hluta af þeim kerfum sem eru til staðar í Evrópu og skapa nýja samsetningu húsnæðismarkaðarins á Íslandi og fjölga þannig almennum leiguíbúðum. Stofnun Sjóðsins er hugsuð til þess.“ Samkvæmt heimildum Fréttatímans er málið nú á borði fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar til frekari skoðunar. Meðal annars vinnur skrifstofan að því að gera úrdrátt úr skýrslum Capacent og Ásgeirs fyrir borgarfulltrúana. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Verður leigumarkaðurinn efldur á valdatíma Samfylkingar og Besta flokksins undir stjórn borgarstjórans Jóns Gnarr? Málið er í skoðun. Mynd/Hari


NÚ GENGUR HANN ÚT!

Drögum

STÆRSTI

28.

desember

VINNINGUR SÖGUNNAR Nú lýkur Milljónaveltunni og vinningurinn er 9O milljónir á einn miða! Nú fer hann út! Aðeins dregið úr seldum miðum.

SÉRSTAKIR AUKAVINNINGAR

PIPAR\TBWA • SÍA • 113238

Í hverri Milljónaveltu drögum við að auki út 5 stakar milljónir aðeins úr seldum miðum.

1O x 5OO.OOO kr.

Fáðu þér miða á www.hhi.is, í síma 8OO 66 11 eða hjá næsta umboðsmanni.

Háskóli Íslands fagnar nú hundrað ára afmæli sínu. Happdrættið er í eigu Háskóla Íslands og öllum hagnaði af rekstri þess hefur frá upphafi verið varið til uppbyggingar hans.


12

fréttaskýring

Helgin 23.-25. desember 2011

Álrisar högnuðust um 26 milljarða Álfyrirtækin þrjú, Alcoa, Norðurál og Alcan, högnuðust gríðarlega á síðasta ári. Tugprósenta aukning í sölutekjum skýrir hagnaðinn að mestu leyti en bæði Alcoa og Norðurál skiluðu tapi árið 2009. Bankarnir og eignarhaldsfélög um eign kröfuhafa í þeim bera þó höfuð og herðar yfir aðra með hagnað samkvæmt upplýsingum upp úr ársreikningum félaga sem Creditinfo tók saman að beiðni Fréttatímans.

Á

toppi listans yfir þau félög sem högnuðust mest er ISB Holding ehf. Fyrirtækið skil­ aði 43,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. Það félag heldur utan um 95 prósenta hlut slitastjórnar Glitnis í Íslandsbanka og er hagnaður félagsins hlutdeild í hagnaði Íslandsbanka á árinu 2010 og að hluta til árið 2009. Íslandsbanki skilaði 29,7 milljarða króna hagnaði í fyrra, mest stóru bankanna þriggja. ISB Holding komst í fréttir á dögunum þegar greint var frá því að Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, hefði skipt út stjórn félagsins með Ólaf Ísleifsson í broddi fylkingar. Ástæðan var sú að stjórn­ in hafði verið skipuð af skila­ nefnd Glitnis, sem leggja á niður um áramót og vildi Steinunn áherslu­ breytingar. GLB Holding, sem á ISB Holding, skilaði einnig miklum hagn­ aði sem skýrist af hagnaði dótturfélags síns. Það er þó ekki bara myljandi gangur í félögum tengdum Íslandsbanka. Félagið Lava Capital, sem bankinn erfði með sam­ einingunni við Byr á dögunum, hagnaðist um tvo milljarða á síðasta ári. Það kom þó

Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson fara fyrir slitastjórn Glitnis. Ljósmynd/Teitur

ekki til af góðu því félagið, sem var stofnað í kringum fasteignaverkefni á Bretlandseyjum, fékk 2,3 milljarða króna niðurfærslu skulda og var með neikvætt eigið fé í árslok 2010. Sömu sögu er að segja af félaginu Lómur ehf. Það félag skilaði 1,9 milljarða króna hagnaði sem var eingöngu fólg­ inn í 2,1 milljarðs króna niðurfærslu á skuldum. Félagið var á sínum stofnað í kringum kaup á lóð við Kirkjusand þar sem nýjar höfuðstöðvar Glitnis heitins áttu að rísa. Eigið fé Lóms var neikvætt um síðustu áramót. Landsbankinn í eigu íslenska ríkis­ ins skilaði 27,3 milljarða króna hagn­ aði og dótturfélag þess, Horn Fjárfest­ ingafélag, sem er helst þekkt fyrir að forsvarsmenn þess reyndu að fá lög­ bann á DV vegna birtingar á fundar­ gerðum félagsins í blaðinu, hagnaðist um 6,5 milljarða sem skýrist að mestu leyti af því að verðmæti eigna þess jukust verulega frá fyrra ári. Líkt og í tilfelli Íslandsbanka er það félag í slitastjórn Kaupþings, Kaup­ skil ehf, sem heldur utan um stærsta eignarhlutinn í Arion banka. Kaup­ skil á 87 prósenta hlut í bankanum og hagnaðist um 20,4 milljarða. Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða og í tilfelli Kaupskila er um að ræða hlut­ deild í hagnaði ársins 2010 og hluta af árinu 2009 þegar hagnaður bankans var um 12,8 milljarðar.

Álið er málið

Álrisarnir þrír, Alcoa Fjarðarál, Norðurál á Grundartanga og Alcan í Straumsvík, skiluðu hressilegum hagnaði á árinu 2010 ólíkt árinu á undan þar sem bæði Alcoa og Norður­ ál töpuðu. Mestu skiptir þar að álverð var að meðaltali 25 prósent hærra 2010 en 2009. Alcoa á Reyðarfirði skilaði langmestum hagnaði af fyrir­ tækjunum þremur í fyrra. Hagnaður Alcoa var 11,7 milljarðar króna saman­ borið við tíu milljarða króna tap árið á undan. Stærsti viðsnúningurinn var í sölutekjum en þær jukust um rúma 23 milljarða eða 27,2 prósent á milli ára. Að sama skapi jókst kostnaðurinn ekki nema um 3,9 milljarða eða um 5,6 prósent. Tekjur Alcoa voru 85,8 milljarðar. Eigið fé er 85,9 milljarðar og skuldirnar eru 179,7 milljarðar samkvæmt ársreikningi. Norðurál hagnaðist um 7,5 milljarða króna sem er verulegur viðsnúningur frá árinu 2009 þegar félagið tapaði 350 milljónum króna. Tekjur jukust um 13,9 milljarða eða um 26,5 prósent á milli ára á meðan kostnaður jókst um 14,1 prósent. Tekjur Norðuráls árið 2010 voru 52,1 milljarður króna. Eigið fé var 59,4 milljarðar og skuldir voru 34,7 milljarðar. Alcan er eini álrisinn sem skilaði hagnaði bæði árin 2009 og 2010. Árið 2009 var 2,8 milljarða króna hagnað­

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.

Eins og venja er komast nokkur sjávarútvegsfyrirtæki á lista yfir þau fyrirtæki sem skila mestum hagnaði. Tómas Már Sigurðsson er forstjóri Alcoa.

Rannveig Rist, forstjóri Alcan.

urinn en í fyrra var hagnaðurinn um 6,6 milljarðar. Efnahagsreikningur Alcan er sérlega glæsilegur. Tekjur á árinu 2010 voru 53,8 milljarðar og jukust þær um 13,6 milljarða frá árinu áður eða um 25,2 prósent. Eigið fé Alcan var 52,8 milljarðar og skuldirn­ ar aðeins 13,8 milljarðar.

Silfur hafsins

Eins og venja er komast nokkur sjávarútvegsfyrirtæki á lista yfir þau fyrirtæki sem skila mestum hagn­ aði. Útgerðarrisinn Samherji skilaði 7,4 milljarða króna hagnaði. Tekjur félagsins voru 64,2 milljarðar á árinu 2010 og eigið fé þess 28,5 milljarðar. Stærstu eigendur Samherja er félag í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar og Kristinn Vilhelmssonar. Síldarvinnslan í Neskaupstað gerði einnig góða hluti á árinu. Fyrirtækið skilaði 3,2 milljarða króna hagnaði. Tekjur þess voru 14,7 milljarðar, eigið fé um 10,7 milljarðar og skuldir 14,2 milljarðar. Stærstu hluthafar eru útgerðarfélögin Samherji og Gjögur. Bæði Samherji og Síldarvinnslan greiddu starfsmönnum sínum launa­ uppbót upp á 300 þúsund krónur nú í desember. Ísfélag Vestmannaeyja, sem er eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, og FISKSeafood, í eigu Kaupfélags Skagfirð­ Framhald á næstu síðu


ferð.is Ný ferðaskrifstofa á netinu

Tenerife og Verona í janúar Skráðu þig í netklúbb ferð.is og þú átt möguleika á að fá

ÍSLENSKA SIA.IS FER 57737 12/11

300.000 kr. ferðavinning

Tenerife 2. jan.

Verona 19. jan.

Flug og gisting

Flug og gisting

2. janúar - 15 nætur

• Pampeago Sport Hotel • Val di Femme

Columbus Verð frá

131.500kr.

Verð á mann m.v. 2 fullorðna í stúdíóíbúð. Flug, flugvallarskattar og gisting. Flogið heim í gegnum Las Palmas.

Ferð.is flýgur til Verona og Tenerife með Icelandair

ferð.is er íslensk ferðaskrifstofa sem einungis er starfrækt í gegnum netið. Íslendingum gefst með ferð.is kostur á að kaupa ódýrar ferðir á netinu án þess að slaka á kröfum um öryggi, þjónustu og góðan aðbúnað.

19. janúar - 9 nætur

Verð frá

139.900kr.

Verð á mann m.v. 2 fullorðna í tvíbýli með hálfu fæði. Flug, flugvallarskattar og gisting með hálfu fæði.

fljúgðu fyrir minna ferð.is sími 570 4455


14

fréttaskýring

Helgin 23.-25. desember 2011

inga á Sauðárkróki, skiluðu bæði ársreikningi að ágreiningur ríki 2,1 milljarða króna hagnaði. FISK á milli félagsins og Lýsingar um stendur þó eilítið betur þótt bæði uppgjör á lánasamningi. Munar standi traustum fótum. Eigið fé þar um átta hundruð milljónum þess er 11,1 milljarður á móti 6,1 á mati félaganna tveggja og milljarði hjá Ísfélaginu og skuldir ljóst að ef Lýsing vinnur málið FISK voru 8,1 milljarður á móti versnar fjárhagur Sýr til mikilla 16,3 milljarða skuld Ísfélagsins. muna. Ekki er langt síðan afSkinney-Þinganes, útgerðarskrifaðar voru sjö milljarða félag fjölskyldu Halldórs Ásskuldir í öðru félagi Jakobs Valgrímssonar á Höfn í Hornafirði, geirs, JV ehf. sem fékk 2,6 milljarða afskrifaða Þrjú önnur félög sem skiluðu árið 2009, skilaði 1,6 milljarða öll rétt um tveimur milljörðum króna hagnaði. Þar eru skuldir þó í hagnað fengu einnig frá 1,6 til enn 17 milljarðar en eigið fé er 4,1 1,8 milljarða afskrifaða af sínum Jón Ásgeir Jóhannesson var stærsti eigandi 1998 ehf. Guðbjörg Matthíasdóttir, langstærsti eigandi Ísfélagsins í Vestmilljarðar. skuldum. Félagið OA eignarmannaeyjum. Gjögur var með 1,5 milljarð í haldsfélag, í eigu Októ Einarshagnað sem skýrist nær eingöngu með hlutdeild í hagnaði sonar, stjórnarformanns Ölgerðarinnar og Andra Þórs Guðhlutur var seldur kjölfestufjárfestum í mars á þessu ári. Síldarvinnslunnar þar sem Gjögur er næststærsti hluthafinn. mundssonar forstjóra, sem á 38 prósent hlut í Ölgerðinni fékk Bílaumboðið Brimborg skilaði 2,6 milljarða króna hagnaði Félagið var með neikvætt eigið fé árið 2009 og er enn með 1,6 milljarð afskrifaðan. Eigið fé er neikvætt um 123 milljónir á árinu 2010. Ekki var um að ræða að bílfarmar af Ford og neikvætt eigið fé upp á 862 milljónir. og skuldin – hún er enn einn milljarður. Grjótháls ehf, sem er Volvo hefðu selst heldur voru 3,9 milljarðar af skuldum Brimí eigu Péturs Guðmundssonar, einatt kenndur við Eykt, fékk borgar afskrifaðir. Rekstrartapið var 386 milljónir. Hluthafar Sælir eru afskrifaðir 1,8 milljarð afskrifaðan. Inni í því er reyndar höfuðstólsleiðkomu inn með 200 milljónir í nýtt hlutafé og er eigið fé félagsrétting og gengismunur samkvæmt ársreikningi. Félagið, ins 667 milljónir en skuldirnar eru enn 3,2 milljarðar. Inn á listann yfir félög með mestan hagnað slysuðust nokkur sem er fasteignafélag, er með neikvætt eigið fé upp á 457 Félagið Sýr ehf hagnaðist um 2,5 milljarða. Ekki er þó um félög í skjóli afskrifta. Vissulega slær þó enginn við afskriftamilljónir og skuldar enn 3,2 milljarða. MB fjárfestingafélag, að ræða frábæran rekstarhagnað heldur voru skuldir upp á kóngum síðasta árs í Stoðum sem fengu 224 milljarða afskrif2,3 milljarða felldar niður. Félagið, sem á fjölmargar fasteignir sem er að stærstum hluta í eigu Íslensk-Ameríska, fékk 1,8 aða í nauðasamningum. Nú er það hið umdeilda 1998 ehf sem milljarðs skuld niðurfellda. Ekki verður betur séð en að MB í Reykjavík, er í eigu Jakobs Valgeirs Flosasonar og Ástmars er afskriftarkóngurinn með þrjátíu milljarða króna niðurfellhafi verið stofnað í kringum kaup á stofnfjárhlutum í Byr sem Ingvarssonar en þeir voru báðir hluthafar í hinu fræga félagi ingu. Félagið hélt um hlut fjölskyldu Jóns Ásgeirs Jóhanneru verðlausir. Stím sem er nú til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknesonar og viðskiptafélaga þeirra í Högum. Arion banki leysti ara vegna kaupa félagsins á bréfum í Glitni og FL Group síðla félagið til sín á árinu 2010 og hefur síðan hægt og bítandi selt Óskar Hrafn Þorvaldsson árs 2007 með lánsfé frá Glitni, fé sem tapaðist allt. Eigið fé hluti í Högum. Það félag var nýverið tekið inn í Kauphöllina og hefur verðmæti þess aukist um 69 prósent síðan 34 prósent Sýr er 126 milljónir og skuldir 2,3 milljarðar en þess er getið í oskar@frettatiminn.is

Jakob Valgeir Flosason var þátttakandi í Stímævintýrinu sem er nú inni á borði embættis sérstaks saksóknara.

Gleðileg jól

Nafn félags

Helstu eigendur

ISB Holding ehf

GLB Holding ehf

Hagnaður (í milljörðum)

GLB Holding ehf

Skilanefnd Glitnis

41,3

Íslandsbanki

ISB Holding ehf

29,4

Landsbankinn

Íslenska ríkið

27,2

1998 ehf

Arion banki

21,4

Kaupskil ehf

Kaupþing

20,4

Orkuveita Reykjavíkur

Reykjavíkurborg

13,7

Arion banki

Kaupskil

12,5

Alcoa Fjarðaál sf

Alcoa á Íslandi ehf

11,7

43,7

Medis ehf

Actavis Group PTC ehf

7,7

Norðurál Grundartangi ehf

Norðurál ehf

7,5

Samherji hf

Kristján Vilhelmsson/ÞMB

7,4

Eldar ehf

Finnbogi Baldvinsson/Samherji

7,2

Landsvirkjun

Íslenska ríkið

7,1

Alcan á Íslandi hf

Alcan Holding Switzerland

6,6

Horn Fjárfestingarfélag hf

Landsbankinn

6,5

Stoðir hf

Kröfuhafar (íslensku bankarnir)

6,1

Alfesca hf

Kjalar Invest BV/Lur Berry

5,5

Eyrir Invest ehf

Þórður Magnússon/Árni Oddur Þórðarson

5,1

Icelandair Group hf

Framtakssjóður Íslands/Íslandsbanki

4,6

Icelandair ehf

Icelandair ehf

4,1

Össur hf

William Demant Invest/Eyrir Invest

4,1

Eignarhaldsfélagið IG ehf

Landsbankinn

3,8

Landsnet hf

Landsvirkjun

3,6

Smáragarður ehf

Norvik fasteignir ehf

3,3

Norvik fasteignir ehf

Decca Holding/Jón Helgi/Straumborg

3,3

Síldarvinnslan hf

Samherji/Gjögur

3,2

Marel hf

Eyrir Invest/Horn fjárfestingafélag

2,7

Brimborg ehf

Jóhann Jón Jóhannsson og fleiri

2,6

EYPIS

M-Holding ehf

ALMC (áður Straumur)

2,6

EYPIS

Wendron ehf

í erlendri eigu

2,6

Sýr ehf

Jakob Valgeir Flosason/Ástmar Ingvarsson

2,5

Kaupfélag Skagfirðinga ( svf. )

1400 einstaklingar

2,4

Rarik ohf

Íslenska ríkið

2,3

Primera ehf

Andri Már Ingólfsson

2,2

Reitir I ehf

Reitir fasteignafélag hf

2,1

Isavia ohf

Íslenska ríkið

2,1

Ísfélag Vestmannaeyja hf

ÍV fjárfestingafélag ehf (Guðbjörg M)

2,1

FISK-Seafood hf

Kaupfélag Skagfirðinga ( svf. )

2,1

Lava Capital ehf

Íslandsbanki

2,0

OA eignarhaldsfélag ehf

Októ Einarsson/Andri Þór Guðmundsson

1,9

Lómur ehf

Íslandsbanki

1,9

Sparisjóður Bolungarvíkur

Bankasýsla ríkisins

1,9

Reitir III ehf

Reitir fasteignafélag hf

1,9

Grjótháls ehf

Viðarhylur (Pétur Guðmundsson í Eykt)

1,9

Eimskipafélag Íslands hf

Landsbankinn/Yucaipa Companies LLC

1,9

Vífilfell ehf

Sólstafir

1,8

MB fjárfestingafélag ehf

Íslensk-ameríska verslunarfélagið

1,8

Promens hf

Framtakssjóður Íslands/Horn fjárfestingafélag

1,8

Primera Travel Group hf

Primera ehf

1,7

EYPIS

ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS ÓKEYPIS

EYPIS

YPIS

ÓKEYPIS

ÓKEYPIS


the

classic

watch

No other watch is engineered quite like a Rolex. The Datejust, introduced in 1945, was the first wristwatch to display the date through an aperture on the dial. Its unique magnifying Cyclops eye, added a few years later, became recognised as a Rolex design standard. Admired for its classic design, the Datejust became an iconic symbol of style. The 36 mm Datejust is presented here in Rolex signature Rolesor, a unique combination of 904L steel and 18 ct yellow gold.

the d ate jus t

Michelsen_MBL-FRP_255x390_1210_a.indd 1

09.12.10 08:07


KlEmEnTÍnuR STóRaR, 2,3 KG Í KaSSanum

775

NÝTTfáANLeGur

eINNIG AÐur LÉTTsALT

KR./KaSSinn

Það geta ekki allir hamborgarhryggir orðið Nóatúns hamborgarhryggir

B

bESTiR Í KJÖTi

ÍSLENSKT KJÖT

KR./STK.

ÍSLENSKT KJÖT

KR./KG

B

Ú

1038

TB KJÖ ORÐ

bESTiR Í KJÖTi Ú

I

bESTiR Í KJÖTi

R

I

B

GRÍSahRYGGuR mEð pÖRu

I

TB KJÖ ORÐ

Ú

R

KJÖTBORÐ

KR./KG

R

I

5989

Ú

unGnauTalund ÍSlEnS, hEil/hálf

KJÖTBORÐ

ÍSLENSKT KJÖT

R

299

KR./KG

KJÖTBORÐ

JólabRauð

1598

R

NÝBAKAÐ DI OG ILMAN

Ú

nóaTÚnS hamboRGaRhRYGGuR

TB KJÖ ORÐ

I

KR./KG

R

I

929

Ú

VÍnbER GRæn

ÍSLENSKT KJÖT

Ú I

bESTiR Í KJÖTi

ÍSLENSKT KJÖT

KR./KG

Ú

TB KJÖ ORÐ

B

I

bESTiR Í KJÖTi

KJÖTBORÐ

KR./KG

3698

R

Ú

2338

lambafillE mEð fiTuRÖnd

R

hÚSaVÍKuR hanGilæRi

I

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl

KR./KG

B

KJÖTBORÐ

KR./KG

TB KJÖ ORÐ

Ú

698

R

I

3698

GRÍSabóGuR hRinGSKoRinn

R

hÚSaVÍKuR hanGilæRi, ÚRbEinað

24. dES aðfanGadaGuR opið Til 15:00 noatun.is

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt


Við gerum meira fyrir þig

Kjötborð okkar eru opin til 22:00 í kvöld fyllt með rjómaosti, trönuberjum, grænpipar og einiberjum

ÍSLENSKT KJÖT

Ú

R

KofoEd´S JólaSinnEp

498 KR./STK.

TB KJÖ ORÐ

B

I

I

bESTiR Í KJÖTi Ú

R

KR./KG

549

KR./pK.

háTÍðaRlambalæRi nóaTÚnS 2011

2498

RiddEShEimS RauðlauKSSulTa

KJÖTBORÐ

ÍSLENSKT KJÖT

oRa SKóGaRbERJaSóSa

hollT & GoTT VEiSluSalaT

329

499

nóa KonfEKTKaSSi GunElla, 300 G

lindu KonfEKT, 600 G

KR./STK.

KR./STK.

TB KJÖ ORÐ

B

I

bESTiR Í KJÖTi Ú

R

KJÖTBORÐ

KR./KG KR./KG

R

I

1498 1498

Ú

lambalæRi lambalæRi

ÍSLENSKT KJÖT

1585

1598

háTÍðaR appElSÍn, 2 lÍTRaR

háTÍðaRblanda Í dóS, 0,5 lÍTRi

KR./pK.

B

I

bESTiR Í KJÖTi Ú

R

KJÖTBORÐ

KR./KG

R

TB KJÖ ORÐ I

1798

Ú

lambahRYGGuR

198

KR./STK.

KR./pK.

99

KR./STK.


18

viðtal

Helgin 23.-25. desember 2011

Hundar og kettir eru félagsverur, segir Árni Stefán Árnason. Hann hefur alla tíð átt hunda og aldrei færri en tvo.

Ljósmynd/Hari

Lögfræðilegur málsvari dýra Fólk þarf að vita réttarstöðu sína og réttarstöðu dýra, segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum er varða dýr. Meistaraprófsritgerð hans fjallar um leynda þjáningu búfjár á Íslandi. Aðbúnað svína, hænsna og loðdýra segir hann vera fyrir neðan allar hellur. Hann segir hundakúltúr skammt á veg kominn. Hundar og kettir eru félagsverur sem verði að sinna. Jónas Haraldsson settist niður með dýralögfræðingnum og dýravininum.

É Gylturnar eru notaðar sem verksmiðjur, látnar gjóta got eftir got og fá enga hvíld.

g finn að full þörf er fyrir starf á þessum vettvangi. Æ fleiri leita til mín og vegna sérþekkingar minnar á réttarsviðinu dýraréttur og þar ætla ég að beita mér af fullum þunga. Fólk þarf að vita réttarstöðu sína og réttarstöðu dýra undir ýmsum kringumstæðum. Það er til dæmis oft kvartað undan hundum og lögregla kemur jafnvel á heimili og tekur dýr af eigendum, Fólk telur sig þurfa að afhenda dýrið. Þarna er hundeigandinn með ákveðna réttarstöðu og það þarf að gæta réttarstöðu dýrsins líka.“ Þetta segir Árni Stefán Árnason sem í byrjun þessa árs lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Lokaritgerð hans fjallaði um réttindi dýra. Árni Stefán hefur verið mikill dýravinur frá æskudögum en hugmyndinni að ritgerðarefninu var fálega tekið af kennurum hans í upphafi. Þó var á hana fallist ef hann fengi góðan umsjónarmann. „Ég náði mér í ljómandi góðan leiðbeinanda sm er Arnar Þór Jónsson héraðsdómslögmann en hann starfar meðal annars með Ragnari Aðalsteinssyni mannréttindafrömuði. Ég nýtti mér kunnáttuna í lögfræði gagnvart þessu réttarsviði sem enginn hefur gert áður,“ segir Árni Stefán en hann fékk góða einkunn fyrir ritgerð sína og gaf hana út á liðnu vori. Þar fékk hún heitið: „Hin leynda þjáning búfjár á Íslandi.“

Dýrin svipt eðlislægum þörfum

„Aðbúnaður svína, hænsna og loðdýra á Íslandi er fyrir neðan allar hellur og ekki í neinu samræmi við dýraverndarlög,“ segir Árni Stefán, en í ritgerðinni

rannsakaði hann meðal annars aðbúnað þessara dýra. „Það felst einfaldlega í því að dýrin eru svipt því sem við köllum eðlislægar þarfir. Svín fá mjög lítið athafnarými. Þau eru lokuð inni og að þeim þrengt. Gylturnar eru notaðar sem verksmiðjur, látnar gjóta got eftir got og fá enga hvíld. Hænur eru lokaðar inni í litlum búrum, sem svara til stærðar eins A4 blaðs, og eru stöðugt að verpa. Mjög er þrengt að þeim þar sem þær eru fjórar saman í búri. Þær fá ekki að fljúga og fá ekkert að sinna sinni eðlisþörf að róta í sandi eða grasi. Hvað hinn vaxandi loðdýraiðnað varðar þá eru minkarnir alveg sviptir eðlisþörfum sínum. Þetta eru villt dýr sem eru lokuð inni í búrum og fær mjög lítið rými,“ segir Árni Stefán. Hann bætir því við að ekki sé hægt að búa til umhverfi fyrir villt dýr þannig að þeim líði vel. Það sé hins vegar neytandans að taka ákvörðun. „Ef neytandinn hættir að nota þessa vöru þá leggst þetta sjálfkrafa af. Loðdýraeldi hefur verið bannað í fjölmörgum Evrópulöndum af siðferðislegum ástæðum enda talið að þjáningin sé mikil fyrir dýrin í þessu eldi. Ef neytendur vissu af henni myndu þeir bakka og láta vöruna eiga sig. Loðdýrabændur eru að þjóna þörfum neytandans, fólki sem vill hafa kraga um hálsinn eða klæðast skinnum, sem er ástæðulaust pjatt.“

Lífræn vottun

Árni Stefán segir að hægt sé að bæta ástandið. Til séu reglur á Íslandi sem veita það svigrúm, svokölluð lífræn vottun. „Í lífrænu eldi er komið að fullu til móts við eðlislægar þarfir dýra. Það

er hægt að fá lífræna vottun á kjúklingaframleiðslu, eggjaframleiðslu og svínaframleiðslu. Um leið og menn eru komnir með þá vottun þurfa þeir ekki að hafa samviskubit lengur. Dýrunum líður vel og maður sér það,“ segir Árni Stefán. Hann bendir á að fari menn eftir þessum alþjóðlega staðli, sem einn aðili hér á landi hefur leyfi til að votta, fái dýrin meira rými og fái meðal annars að fara undir bert loft. „Þetta þarf ekki að vera dýrara þegar á allt er litið,“ segir Árni Stefán. „Því er haldið fram að endanlegur kostnaður sé minni fyrir umhverfi og menn en sá fórnarkostnaður sem til dæmis á sér stað í svínaræktinni vegna þess að verksmiðjubúskapurinn er svo mengandi og hefur neikvæð áhrif á lýðheilsu og umhverfi.“ Árni Stefán veit þó ekki til þess að hér á landi séu lífrænt vottaðir kjúklinga- eða eggjabændur.

Kýr eiga rétt á útivist

Sauðfjárbúskapur er hins vegar almennt í mjög góðu standi, að mati Árna Stefáns. Þótt í þeirri grein finnist einstaka skussar sé það alger undantekning. „Ég held að það sé hugsað mjög vel um fé og það sama á við um hross. Þar eru menn yfirleitt í góðum málum. Hross eru talin laga sig vel að íslenskum vetri þótt dæmi séu um að ekki sé sinnt kröfum um nægilegt skjól. Hvað kúabúskap varðar er nokkuð um það að bændur séu að færa sig yfir í svokölluð lausagöngufjós. Kýr ganga þar lausar í stóru rými, ganga sjálfar í mjaltavélar og fá viðeigandi fóðrun. Það er hins vegar ákveðinn blekkingarblær á þessu vegna þess að í sumum tilfellum fá þessar kýr

ekki að fara út. Bændur hafa verið sektaðir á undanförnum misserum fyrir að sinna ekki lágmarks útivistarkröfum samkvæmt reglugerð. Kýr eiga að fá 8 vikna útivist en sumir bændur sneiða hjá þessu. Þessi litla útivist er það sem gagnrýnt er í mjólkurbúskapnum auk þess sem ennþá er of mikið af hinum gömlu básafjósum.“

Takmarkaður skilningur á þörfum hunda

Gæludýrin hafa líka fengið drjúgan tíma Árna Stefáns það sem af er ári. Hann vinnur endurgjaldslaust fyrir Kattavinafélagið eftir að formaður þess fór þess á leit við hann. „Ég tók því fagnandi að vinna fyrir stærstu einstöku dýraverndarsamtök á Íslandi og hef unnið mikið með félaginu á ýmsan hátt. Við erum að ná góðum árangri. Þar er fólk með hárrétta sýn á dýraverndarmálefni, góðan skilning og mikinn vilja. Mín kynni af Kattavinafélaginu eru þau að þar sé unnið gríðarlega öflugt starf, sem þó fer hljótt. Almennt er hugsað vel um ketti en það er of mikið um ljótar undantekningar þar sem kettir eru skildir eftir á víðavangi. Það er allt of mikið af heimilislausum köttum í Kattholti og hjá Dýrahjálp. Fólk sinnir ekki nógu vel ófrjósemisaðgerðum, að láta taka dýrin úr sambandi. Það er aðal vandamálið.“ Árni Stefán hefur alla tíð átt hunda og aldrei færri en tvo. Hann fer heldur ekki dult með skoðanir sínar: „Hundakúltúr á Íslandi er mjög skammt á veg kominn hér miðað við það sem þekkist erlendis. Sú hugsun að hundar eigi hvergi heima nema í sveit er allt of ríkjandi. Fólk Framhald á næstu opnu


sumarferdir.is

Tenerife SUMAR 2012 - Komið í sölu! - ódýrustu sætin bókast fyrst!

Parque de las Americas Íbúð með 1 svefnherbergi.

frá

96.062 kr. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn

Brottför 13. júní - vika

Costa Adeje Gran Hotel Herbergi í 1 viku með morgunverð.

frá

119.458 kr. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn

Brottför 13. júní - vika

Fanabe Costa Sur ALLT INNIFALIÐ! í fjölskylduherbergi. Brottför 13. júní - vika

Ferðaskrifstofa

Leyfishafi Ferðamálastofu

frá

127.993 kr. Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn


Náðu árangri með

20

viðtal

Helgin 23.-25. desember 2011

Fréttatímanum

Prússneskur uppruni

„Frá lokum síðasta árs hef ég verið mjög virkur í allri dýraverndunarumræðu hér á landi og oft til mín leitað varðandi lögfræðileg álitaefni dýraverndar. Ég hef leitt starfshópinn Velferð búfjár hjá Samtökum lífrænna neytenda en hann hefur átt mikla aðkomu að nýju dýraverndarákvæði í frumvarpi að nýjum stjórnlögum. Þá fór hluti hópsins nýlega austur til Hornafjarðar til að bjarga hreindýrum í hremmingum. Alþingismenn hafa sótt til mín ráðgjöf og upplýsingar vegna stöðu dýraverndarmála til að hafa vald á þeirri umræðu sem mun fara í hönd vegna tillagna að nýjum dýravelferðarlögum en ég tel þær á margan hátt gallaðar í lögfræðilegum skilningi ásamt því að í þeim endurspeglast viss pólitísk spilling. Núgildandi lög er mjög góð, þeim er hins vegar ekki fylgt.“ Árni Stefán hefur starfað á lögfræðistofu föður síns, Árna Gunnlaugssonar í Hafnarfirði, en er enn ekki farinn að hafa tekjur af lögfræðistörfum sínum í tengslum við dýr. Hann stefnir þó að því að hefja rekstur eigin lögfræðistofu í byrjun komandi árs. Dýrin hafa því eignast sinn lögfræðilega málsvara. „Ég hef haft yfirdrifið að gera í tengslum við dýrin og sækist eftir því. Stórefla þarf Dýraverndarsamband Íslands sem hefur sofið á verðinum undanfarin ár. Þörfin er brýn – ég er rétt að byrja.“

Árni Stefán Árnason á sér prússneskan uppruna. Hann er fæddur 11. mars árið 1960, á afmælisdegi föður síns Árna Gunnlaugssonar, lögmanns í Hafnarfirði, en móðir hans er María Albertsdóttir. Hún fæddist árið 1934 í Flötenstein í Pommern í Prússlandi. María upplifði miklar hörmungar í stríðinu og eftir það í Þýskalandi og kom hingað til lands sem flóttamaður fimmtán ára gömul, árið 1949, til þess að læra hjúkrun á Landakoti. Árni Stefán er að skrásetja sögu móður sinnar og þær skelfilegu aðstæður sem hún bjó við. „Maður hreinlega tárast við að hlusta á frásögnina, þetta var svo ömurlegt,“ segir hann. „Þegar hinn þýski afi minn, Albert Stolpmann, lést hröktu Rússar alla 9 manna fjölskylduna burt og tóku hús hennar í Flötenstein. Þaðan var þeim sagt að taka lest. Fjölskyldan settist fyrst að í Hamborg en flutti sig síðan til Kölnar þar sem hún ílentist og býr enn. Mamma var send 15 ára með skipi frá Hamborg til Íslands til að læra hjúkrun. Hér voru fyrir tvær frænkur hennar, Jósefssystur. Námið gekk eftir. Hún starfaði á Landakoti í nokkur ár og á þeim tíma kynntist hún föður mínum. Hér hefur hún dvalið síðan og talar fullkomna íslensku. Hún gekk í gegnum gríðarlegar þrengingar sem barn og horfði upp á ýmsar hörmungar stríðsins, sá hermenn fremja verknaði sem ekki eru hafandi eftir. Slíkt lifir í minningu hennar og hafði slæm sálarleg áhrif. Hún upplifði mikla fátækt og var meðal annars send tíu ára gömul fótgangandi tíu kílómetra til að betla hálft brauð. Þetta kemur fram enn í dag. Hún er sérlega sparsöm, jafnvel þótt hún þurfi það ekki í dag. Ekki er hægt að setja sig í hennar spor.“ Árni Stefán segir móður sína þó minnast þess með gleði og hafi gaman af að rifja upp þegar hún gætti gæsa á bænum. „Hún kallaði sig gæsamömmu og gekk út á engi með allan gæsahópinn og gætti hans daglangt. Í hvert sinn sem hún sér gæsir þurfum við að stoppa. Hún hefur sérstakt dálæti á þeim. Ég veit ekki hvort þetta hefur haft áhrif á dýraáhuga minn. Mínar fyrstu minningar tengjast afa, Gunnlaugi Stefánssyni kaupmanni og fjárbónda í Hafnarfirði, þar sem ég er að umgangast lítil lömb. Þar komst ég mjög ungur í snertingu við dýr. Hvenær áhuginn vaknaði beinlínis man ég ekki. Hann hefur alltaf verið til staðar og aldrei meiri en nú.“ Dýraáhuginn varð til þess að Árni Stefán stofnaði gæludýraverslunina Goggar og Trýni og rak hana í áratug, frá árinu 1990 til aldamóta. Auk dýranna áttu ljósmyndun og flug hug Árna Stefáns frá unglingsaldri. Hann lærði til flugs samhliða menntaskólanámi og starfaði sem flugkennari. „Til að ná tilskyldum lágmarksflugtíma og til að öðlast atvinnuflugmanns- og flugkennaraskírteini fór ég ásamt Jóni Magnúsi Sveinssyni, nú flugstjóra hjá Icelandair, til Chicago til að kaupa sex sæta flugvél. Við flugum henni heim til Íslands en vorum líklega yngstu og fyrstu íslensku flugmennirnir – og með langminnstu reynsluna sem hafa gert slíkt. Túrinn tók sjö daga frá Chicago, til Nýfundnalands, Frobisher á Baffinslandi og svo yfir Grænlandsjökul yfir hluta Atlantshafs og heim. Þetta var auðvitað tóm vitleysa. Þetta var þó vel skipulagt en tómt rugl að gera þetta. Foreldrum mínum leist afleitlega á þetta. Þeir hafa sagt mér að þeim hafi aldrei liðið eins illa á ævinni. Við vorum klæddir í kafarabúninga og með haglabyssu í skottinu ef við færum niður og mættum ísbirni. Ef ég ætti börn myndi ég banna þeim að gera svona nokkuð í dag. Að fljúga frá Baffinslandi yfir Grænland og heim þegar allra veðra er von með svona litla reynslu er bara della.“

Jónas Haraldsson

jonas@frettatiminn.is

Árni Stefán með afa sínum, Gunnlaugi Stefánssyni. Hjá honum kynntist hann dýrum fyrst.

hefur ennþá takmarkaðan skilning á þörfum hunda. Þeir eru mjög næm dýr, tilfinningaverur sem þarf að sinna af ekki minni umhyggju en umönnun lítilla barna. Þeir þurfa félagsskap, þurfa að borða, það þarf að hreinsa þá og fara út með þá að ganga. Það er allt of mikið af fólki sem heldur hunda en sinnir þeim með ófullnægjandi hætti.“

Tók hund af eiganda

Dreifing með Fréttatímanum er ávísun á árangur - skilaboðin rata til sinna.

92,8% íbúa á höfuðborgarsvæðinu

segjast vita að Fréttatíminn berst á heimilið *

65% blaðalesenda á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann í viku hverri.**

*Capacent nóvember 2011 **Capacent september 2011

Ætli menn að fá sér dýr, til dæmis hund, þarf að skipuleggja það fyrirfram. „Betra er að tveir hundar séu saman á heimili en einn. Hundar og kettir eru félagsverur og geta verið lengur heima tveir fremur en einn. Það er allt of mikið um að fólk fari snemma að heiman og komi ekki fyrr en síðla dags og skilji dýr ein eftir. Kettir þola þetta betur en hundar, þeir hafa yfirleitt útigangsmöguleika, en hundar verða að dúsa inni. Ég skil hunda mína aldrei lengur eina en fjóra tíma,“ segir Árni Stefán. Hann lætur verkin tala í þessum efnum. Á liðnu sumri fékk hann tilkynningu um illa meðferð á tík í Kópavogi. Hún hafði um misseraskeið, meðal annars í vetrarhörkum, verið bundin úti í stuttum taumi í allt að sextán tíma á sólarhring. Þess utan var hún sett inn í bílskúr og fékk aldrei að koma inn á heimilið. Árni Stefán kannaði málið hjá hundaeftirlitsmanninum í Hafnarfirði og komst að því að þetta var rétt. „Opinberir aðilar sinna ekki eftirlitsskyldu samkvæmt lögum. Þótt þeim berist tilkynningar bregðast þeir ekki tafarlaust við. Það er afleitt ástand. Dýraníði þarf að útrýma og dýraníðinga á að nafngreina. Það þarf að vekja athygli á þessu og skapa umræðu þannig að það hafi fælniáhrif á fólk. Dýraníðingar svelta dýrin, sinna þeim ekki og láta þau vera afskiptalaus klukkustundum saman, eins og dæmi var um í Kópavogi. Ég sagði eftirlitsmanninum að ég færi og næði í dýrið. Því var ekki mótmælt. Svo fór að tíkin var fjarlægð af góðhjörtuðum borgara og hefur það yndislegt í dag. Það veldur mér vonbrigðum hvað dýraeftirlitsaðilar þekkja valdheimildir sínar illa og beita þeim því ekki í þágu dýra sem farið er illa með. En þar með er ekki öll sagan sögð. Fyrir um mánuði vildi vinkona mín sjá hvar þessi tík hefði verið numin á brott. Þegar við komum þangað sá ég að þar var kominn annar hundur sem búa mátti við sömu aðstæður. Ég bankaði upp á hjá eigandanum og útskýrði fyrir honum alvarleika gjörða hans með vanrækslu hans á hundum. Sagði honum jafnframt að ég myndi fylgja málinu fast eftir ef hann léti ekki af þessu, að ég myndi kæra hann og líklegt væri að hann fengi sakfellingu. Undir lokin spurði ég hann hvort ég mætti eiga nýja hundinn hans sem fékk sömu meðferð og sá fyrri, samkvæmt eftirlitsskýrslu Umhverfisstofnunar. Þar fékk hann tveggja vikna frest til úrbóta án þess að bregðast við. Já, já, sagði hann, hirtu hann bara, ég get fengið nóg af hundum. Ég er því með þann hund. Maðurinn hefur vonandi látið sér segjast við orð mín. Hann veit að minnsta kosti að grannt er fylgst með honum og næsti hundur verður klárlega fjarlægður, eins þeir fyrri. Dýraverndarsinnar eru búnir að nóg af dýraníðingum.“ Neyðarréttur dýra er fyrir hendi, að mati Árna, og honum ættu borgarar að beita ef yfirvöld sinna því ekki. „Þessi mál eru ekki í nógu góðum farvegi. Nýjasta dæmið er um hundinn á Þingeyri sem bundinn var við felgur og hent í sjóinn – en nú virðist lögreglan vera að bregðast við og taka á þessum málum. Til þess er ríkur vilji af hálfu embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.“

Sótt til mín með ráðgjöf

jonas@frettatiminn.is


Jónsson & Le’macks

jl.is

sÍa

Gleðileg jól


22

matur & vín

Helgin 23.-25. desember 2011

 Jólavínin

Hvað drekka þau með jólamatnum? Fréttatíminn spurði nokkra valinkunna Íslendinga hvaða vín þeir drekka með jólamatnum.

Þ

ó svo að við búum við ríkisrekna áfengisverslun þá er vínúrvalið sem okkur er boðið upp á í Vínbúðunum alls ekki svo slæmt, reyndar er það alveg hreint ágætt. Það er líka nauðsynlegt að hafa gott úrval svo góð vínmenning dafni og áhugamenn um mat og vín geti notið sín. Það er nauðsynlegt að geta farið út í næstu Vínbúð og fundið gott vín sem ekki einungis passar með matnum sem í huga er hafður heldur passar líka mismunandi smekk manna. Fréttatíminn fékk nokkra valinkunna Íslendinga til að segja okkur hvaða vín þeir ætla að drekka með sínum mat.

Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is

Yesmine Olsson

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og sykurmoli Sigtryggur er búinn að skipuleggja jólamatinn í þaula enda mikill áhugamaður um slíkt. Hann er með humar í forrétt og með því verður á boðstólum Pfaffenheim Pinot Gris Reserve. Í aðalrétt er önd og með því verður bæði rautt og hvítt. Það rauða er Isole e Olena Chianti Classico frá Toscana en það hvíta Pfaffenheim Gewürztraminer. Með humrinum Pfaffenheim Pinot Gris Reserve.

Með öndinni Isole e Olena Chianti Classico og Pfaffenheim Gewürztraminer.

bollywood-sérfræðingur og áhugakokkur

Hrefna Sætran kokkur á Fisk- og Grillmarkaðinum Það er forvitnilegt að heyra hvað landsliðsmenn í mat elda heima hjá sér um jólin. Hrefna verður með humarsúpu í forrétt og drekkur Domain de Malandes, chablis,Vieilles vignes 2009 með. Í aðalrétt verður hreindýr og því verður rennt niður með Bouchard aine & fils - Mercury premier cru, pinot noir frá Bourgogne 2008. Að lokum verður hún með sérríís í eftirrétt og með honum er drukkið portvínið Portal Porto, late bottled vintage 2004.

Með humar­súpunni Domain de Malandes, chablis,Vieilles vignes 2009.

Með hreindýrinu Bouchard aine & fils - Mercury premier cru, pinot noir frá Bourgogne 2008.

Yesmine er vön því frá Svíþjóð að drekka ákavíti með jólamatnum en í ár eyða þau jólunum í íslenskri sveit og því verður lamb frá sveitabænum sem þau dvelja á í matinn. Með þvi verður líklega á boðstólum eitt af hennar uppáhalds rauðvínum, hið spænska Baron De Ley frá Rioja héraðinu. Ef hins vegar folaldakjöt verður fyrir valinu þá munu þau drekka Mas La Plana Torres 2004, einnig frá Spáni. Það er samt ein jólahefð sem hún heldur í frá Svíþjóð og það er að fá sér portvín á jólunum og þá yfirleitt frá Graham’s. Með lambinu Baron De LeyPape.

Með folaldakjötinu Mas La Plana Torres 2004.

Rósa Guðbjartsdóttir blaðamaður og áhugakokkur Rósa drekkur ekki vín með jólamatnum en það gerir hún hins vegar með áramótamatnum. Hún er með humar í forrétt og með honum verður boðið upp á Cloudy Bay Chardonnay. Í aðalrétt verður lambahryggur og með honum er boðið upp á Baroncini il Bosso Brunello di Montalcino. Í eftirrétt er svo súkkulaðibúðingur

Með humrinum Cloudy Bay Chardonnay.

Með lambahryggnum Baroncini il Bosso Brunello di Montalcino.

Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri og stuðmaður Í forrétt verður Jakob með humar og ætlar að hafa góðan Pinot Grigio með honum en hann er ekki búinn að velja aðalréttinn en býst þó við að það verði ekki fiðurfé. En hvernig sem fer með það þá ætlar hann að hafa forláta rauðvín frá framleiðanda sem hann sjálfur heimsótti snemma á níunda áratugnum, Clos des Papes Chateauneuf du Pape. Í eftirrétt verður heimalagaður ís.

Með aðalréttinum Clos des Papes Chateauneuf du Pape.


Jólagjöfin í Dorma !

Dorma dúnkoddi

kr. 3.900,-

Full búð af sængum og koddum

TRÖLLAsængin

kr. 13.900,-

50x70 cm

140x200 cm

FULLUR AF DÚN •

FULLT AF DÚN •

Svæðaskipt pokagormakerfi Góðar kantstyrkingar 100% bómullaráklæði Sterkur botn Gegnheilar viðarlappir

KOMNAR AFTUR ! N.Rest 160x200

kr. 99.900,-

JÓLATILBOÐ

KOMDU NÚNA •

Hægindastóll

Milano hægindastóll kr. 39.900,- Á fr ábæru verði ! FJÓRIR LITIR •

Til í 4 litum:

Jólatilboð Nature’s Rest

Stærð cm. 90x200 100x200 120x200 140x200 160x200 180x200

Dýna Með botni 39.000,- 59.900,42.000,- 69.900,48.000,- 75.900,53.000,- 79.900,67.900,- 99.900,73.900,- 109.900,-

Heilsuinniskór Heilsusamleg jólagjöf á frábæru verði!

3.900,1 par 6.980,2 pör 9.990,3 pör

OPIÐ

Þorláksmessu 10-22 Aðfangadag 10-13 Holtagörðum • Sími 512 6800 • www.dorma.is

Pöntunarsími ☎ 512 6800 eða dorma.is


24

jól

Helgin 23.-25. desember 2011

Höldum jól til að fá eitthvað flott og frábært Sannkallaður jólaandi ríkir nú á leikskólum landsins. Útsendarar Fréttatímans heimsóttu í vikunni leikskólann Laufásborg og komust meðal annars að því að börnin bókstaflega elska jólin. Þeir spurðu nokkur barnanna þar um minnisstæðar jólagjafir, um uppáhalds jólamatinn, óskalista fyrir þessi jól og afhverju við höldum jólin hátíðleg? Ljósmyndir/Hari Jökull Þór Hilmarsson Kjerúlf 4 ára

Bríet Erla Valdimarsdóttir 5 ára

Emanúel Helgason 5 ára

Embla Sigrúnardóttir 5 ára

Ætlar að borða kjúkling á jólunum

Stúfur uppáhalds jólasveinninn

Við höldum jól útaf því að við elskum jólin

Prinsessupúsluspil á óskalistanum

Vill fá í jólagjöf: Mig langar ekkert í mjög mikið. Kannski í lego-ninja eða eitthvað svoleiðis.

Jólagjöf: Mig langar að fá barbíhús. Útaf því að ég á svo mikið á barbídúkkum og þær vantar hús. Með ískáp, sófa og öllu.

Vill fá í jólagjöf: Mig langar í allt.

Besta jólagjöfin: Það var pleimó-dýragarður. Ég man ekki hvenær samt ég fékk hann. Hann var risastór og maður gat búið til allskonar skemmtilegt fyrir dýrin.

Besta jólagjöfin: Besta jólagjöfin er sú sem ég fékk í fyrra. Fékk svona Ben10 mann og geimskip sem ég hef leikið mér með mjög mikið. Af hverju höldum við jól? Maður heldur jól til þess að fá eitthvað flott og frábært. Uppáhalds jólaveinn: Stekkjastaur er rosauppáhalds jólasveinninn minn. Út af því að hann kemur alltaf fyrstur. Ég man samt ekki hvað hann gaf mér í ár.

Jólasveinninn: Uppáhalds jólasveinninn minn er Stúfur útaf því að hann er svo lítill. Hann gaf mér litla vatnsbyssu um daginn. Af hverju höldum við jól? Útaf því að Jesú fæddist á jólunum og við erum að halda uppá afmælið hans.

Besta jólagjöfin: Einu sinni fékk ég mús í jólagjöf. Við vorum svo góðir vinir. Svo fékk ég líka einu sinni rörgleraugu. Ég gat drukkið úr gleraugunum. Það var svo gaman.

Vill fá í jólagjöf: Mig langar að fá prinsessupúsluspil útaf því að mér finnst svo skemmtileg að púsla. Uppáhalds jólasveinninn: Það er Giljagaur því að hann sleikir alla potta. Ég man samt ekki hvað hann gaf mér. En ég held að það hafi verið eitthvað fallegt.

Jólamaturinn: Við ætlum að borða hangikjöt á jólunum hjá ömmu. Við erum alltaf saman á jólunum hjá ömmu og borðum hangikjöt.

Af hverju höldum við jól? Útaf því að Jesú fæddist á jólunum.

Jólamaturinn: Ég held að við ætlum að borða kjúkling á jólunum. Mér finnst það mjög gott. En það er ekki samt uppáhaldsmaturinn minn. Hangikjöt er uppáhaldsmaturinn minn. Kannski við borðum það á jólunum? Ætla allavega að gefa Gáttaþef hangikjöt þegar hann kemur. Útaf því að hann elskar það.

Jólamaturinn: Mig langar að borða kjúkling útaf því að það er uppáhalds maturinn minn. En ég veit samt ekki hvað við ætlum að borða. Ég vona að verði kjúklingur. Kannski að við ætlum að borða hangikjöt? Þá held ég hangikjötsveislu.

Uppáhalds jólasveinn: Hurðaskellir er uppáhalds útaf því að hann gera mig glaðan. Ég veit samt ekki hvernig. Fékk múmínsnáðaspólu frá honum um daginn. Af hverju höldum við jól? Ég veit ekki afhverju við höldum jól. Kannski útaf því að við elskum jólin.


Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið: Þorláksmessu 9.30–22 aðfangadag 9.30–12

ALLT Í PAKKANN FJÖLBREYTTAR JÓLAGJAFIR 7" stafrænn myndarammi

8" stafrænn myndarammi

Flottur stafrænn myndarammi. 480 x 234 upplausn. Spilar myndir af minniskorti eða USB.

Flottur 8" myndarammi frá Telefunken. 4:3 myndhlutfall. 128 MB minni. Spilar myndir af minniskorti eða USB. Fjarstýring fylgir með.

Verð: 10.995

Verð: 17.995

TF71

TF81

Laserklukka

Knopex Retro útvarp

2 vekjarar og blundtakki, FM-útvarp og dimmer á skjá.

Knopex FM-útvarpið er þægilegt, stílhreint og einfalt í notkun.

PIPAR \ TBWA • SÍA • 113353

Verð: 5.995

Verð: 13.995

5009108 RRA320P

Laserklukka Vekjaraklukka með 2 vekjurum. Varpar tíma upp í loft, baklýstur skjár og sýnir vikudag.

Laserklukka

Laserklukka

Varpar tíma upp í loft, baklýsing á skjá, klukka með dagsetningu og vekjaraklukka.

Dagatal/vikudagar, 2 vekjarar og blundtakki, baklýstur skjár, hægt að stilla laser, mjög þunn, aðeins 18 mm, til í svörtu og hvítu.

Verð: 8.995

Verð: 6.995

Verð: 14.995

RM308P EW96

Ný og s tæ rr i v e rs lu n – á sama s ta ð

Flottur MP3/MP4 spilari. 4 GB minni og innbyggður USB–kapall.

501666

26

Full bú ð frábæ af rum tilboðu m

Archos Flipper MP3/MP4 4 GB spilari

Verð: 6.995

RM368P

Verð: 8.995 501774

Archos Clipper MP3 4 GB spilari Einn minnsti MP3/4 spilari í heimi. Frábær í ræktina, einfaldur í notkun og heyrnatól fylgja.

Philips CD270 Þráðlaus Dect heimasími frá Philips. Virkilega flottur sími með endurval í síðustu 20 númer, XHD hljóðbæti, vekjaraklukku og handfrjálsann möguleika. Verð áður: 8.495

Tilboð: 6.995

Motorola TLKR-T4 PMR talstöðvar frá Motorola. Allt að 6 km drægni. Takkalæsing, beltisfesting og stöðumælir rafhlöðu.

Verð: 6.995

ÞÚ SPARAR

1.500 PHI130046

P14MAA03A1AX


26

viðtal

Helgin 23.-25. desember 2011

Þyrfti að fjölfalda sig í desember Svava Johansen hefur rekið fataverslanir af ástríðu í meira en tvo áratugi. Í viðtali við Sölva Tryggvason segir hún að það sé gaman að vera verslunarkona í desember og að hún hafi oft sofnað yfir jólamatnum. Ljósmyndir/Hari

S

vava Johansen er fyrir löngu orðin landsþekkt sem Svava í 17, enda verið fyrirferðarmikil í íslensku viðskiptalífi um árabil. Talan sautján hefur nú tvöfalda merkingu, því ekki aðeins er það nafnið á þekktustu verslun Svövu, heldur eru verslanir hennar núna sautján talsins. Hún er nú með 160 starfsmenn og yfir hátíðarnar þegar mest er að gera eru þeir allt að 200, enda rekur NTC, fyrirtæki Svövu, ekki bara verslanir, heldur saumastofu og heildsölu að auki. Þessi kjarnakona, sem hefur rekið fataverslanir sínar af ástríðu í meira en tvo áratugi, fann stund milli stríða í öllu atinu nú skömmu fyrir jól til að setjast niður og spjalla. Það gekk þó ekki alveg átakalaust fyrir sig, enda þyrfti hún helst að fjölfalda sig í jólamánuðinum til að anna öllu því sem til fellur. „Gott að þér seinkaði líka,“ segir Svava um leið og hún biður afgreiðsludömuna um espresso með örlitlu af flóaðri mjólk. Á kantinum er ristað brauð að hætti hússins með smjöri, osti og sultu. „Ég reyni nú að borða sem minnst af brauði og sykri og hef alltaf borðað mjög hollt. En af tvennu illu er það betra en að hníga niður hérna fyrir framan þig úr blóðsykursfalli,“ segir Svava og hlær innilega um leið og kaffið kemur. „Kaffi er eitt af því sem hefur frábær áhrif á skapið. Sérstaklega ef maður gerir góðan kaffibolla að félagslegri athöfn á kaffihúsi. Oftar en ekki kemur maður út með sólskinsbros,“ segir Svava, sem leggur sig fram um að finna sér tíma fyrir það sem ýtir undir gleðina alltaf þegar því verður við komið. Við hefjum samtal okkar á að

rifja upp tíðarandann í Reykjavík fyrir þremur áratugum, þegar Svava var að byrja í bransanum.

Sölvi Tryggvason ritstjorn@frettatiminn.is

Þetta er ástríða

„Ég byrjaði í bransanum af fullum krafti 1981, ung og óreynd, en fann strax að þarna lá áhugi minn. Föt og tíska hafa alltaf verið ástríða hjá mér og eitt stærsta áhugamál mitt. Annars hefði ég ekki enst svona lengi í þessu. Það er ávísun á árangur að fá að starfa við eitthvað sem maður hefur brennandi áhuga á og þannig hefur það alltaf verið hjá mér. Ég minnst þessara gömlu góðu tíma með mikilli gleði, þegar við þurftum að hleypa inn í hollum í verslunina á Laugavegi. Sautján var leiðandi í tískunni og það var regla frekar en undantekning þegar við sýndum nýju línurnar okkar að færri komust að en vildu. Það þurfti að tæma peningakassann oft á dag,“ segir Svava og hlær og bætir við að sér hafi ekki leiðst það. Enn þann dag í dag hafa fyrirtæki Svövu mikil áhrif á þá tískustrauma sem ríkja hverju sinni á Íslandi, en hún vill þó meina að núorðið gangi þetta í báðar áttir. Oft verði tískan til á götum höfuðborgarinnar og verslanirnar elti. „Það er mjög sterk og afgerandi tíska á götum Reykjavíkur og við tökum mið af henni. Við höfum auðvitað hannað og saumað okkar eigin föt í meira en 20 ár og þar eru mikil sóknarfæri. Margar íslenskar línur eru að hasla sér völl erlendis og við eigum frábæra unga hönnuði.“ Ekki er hægt að hitta Svövu Johansen í desember öðruvísi en talið beinist að hátíðunum og önnunum sem þeim fylgja fyrir verslunarfólk.

Það er mjög sterk og afgerandi tíska á götum Reykjavíkur og við tökum mið af henni. Við höfum auðvitað hannað og saumað okkar eigin föt í meira en 20 ár og þar eru mikil sóknarfæri.

Hefur oft sofnað yfir jólamatnum

„Blessaður vertu, ég hef oft sofnað yfir jólamatnum. Þegar maður er búinn að vinna kannski 16 til 18 tíma á dag svo vikum skiptir verður algjört spennufall þegar aðfangadagur gengur loksins í garð. Hérna áður fyrr var það bara vinna myrkranna á milli í orðsins fyllstu merkingu. Ég vann dag og nótt í desember ár eftir ár. Ég var með puttana í öllu, þegar verslanirnar voru færri. Það hljómar kannski undarlega, en álagið var eiginlega mest þegar það var bara ein verslun, því þá sá maður um allt. En það er ekkert skrýtið að verslunarfólk vinni mikið í desember, því mánuðurinn er kannski 30 prósent af allri veltu ársins. Maður vill ekki þræla allt árið og klúðra svo þegar mest liggur við. En ég hef smátt og smátt lært að sleppa tökunum, þó að auðvitað togi það alltaf að hafa skoðanir á öllu þegar maður hefur byggt fyrirtæki algjörlega upp frá grunni,“ segir Svava, sem segist í seinni tíð hafa lært að njóta þess betur að slaka á í kringum jólin. „Ég breyttist mikið þegar ég eignaðist son minn fyrir 15 árum, þá lærði ég að forgangsraða betur og fann að ég yrði að hafa tíma fyrir hann og mína nánustu í kringum hátíðarnar. Nú eru jólin orðin mjög huggulegur tími hjá mér. Það hjálpar mér líka mikið hvað Bjössi maðurinn minn er góður í að ná mér niður á kvöldin og fá mig til Framhald á næstu opnu


Verð

Verð

kr. 1.499

kr. 1.499

Jólaknöllin komin! Flottu jólaknöllinn sem þykja ómissandi hluti af hátíðarborðhaldi margra eru komin í verslanir Eymundsson. Gleðileg jól!

Verð

kr. 3.999

40%

afsláttur af öllu vandaða jólaskrautinu

Tilboð

Tilboð

kr. 7.199

kr. 6.749 kr. 7.499

Tilboð gilda til og með 31.12.11

kr. 7.999

Mest selda spilið

Nú styttist í hátíðarhöldin! Úrval möndlugjafa og flott jólaknöll á hátíðarborðið

Eymundsson.is


28

viðtal

Það er auð­ vitað alltaf erfitt að skilja þegar börn eru í spilinu. Við höfðum verið saman síðan ég var nánast bara krakki og við­ brigðin voru þess vegna mikil.

Helgin 23.-25. desember 2011

að slappa af og gera eitthvað kósí. Við verðum bara á loðbomsunum í kósífíling þegar jólin ganga í garð,“ segir Svava og brosir og það leynir sér ekki að hún hlakkar til að njóta verðskuldaðs frítíma. „Jólin eru yndislegur tími og undanfarið hefur manni hlýnað að sjá jólaljósin tifa á greinum þöktum snjó í stillunni. Sérstaklega finnst mér gaman að sjá hversu miðbærinn er fallegur og dafnar vel núna. Það hefur mikil vinna verið lögð í að hafa jóla- og gluggaskreytingar sérlega fallegar fyrir jólin og mér leiðist ekki að segja frá því að EVA, ein af verslununum okkar, fékk verðlaun fyrir það frá Jóni Gnarr borgarstjóra.“

Skilnaður, yfirtaka og hrun

Björn Sveinbjörnsson og Svava Johansen eru par sem vekur athygli hvar sem þau koma, enda glæsilegt fólk í alla staði. Svava segist mjög sátt við sitt líf í dag og hefur náð góðu jafnvægi eftir tímabil sem tók sinn toll. Fyrst skyldi hún við Bolla Kristinsson, sem hún hafði verið í sambúð með í meira en tuttugu ár, því næst keypti hún hans hlut í verslunarkeðjunum, sem gengu afar vel næstu þrjú árin – en svo kom kreppan. „Það er auðvitað alltaf erfitt að skilja þegar börn eru í spilinu. Við höfðum verið saman síðan ég var nánast bara krakki og viðbrigðin voru þess vegna mikil. Það sem flækti þetta var svo reksturinn á verslununum og það var stórt skref fyrir mig að ákveða að kaupa Bolla út og taka þetta allt yfir sjálf. Það var engan veginn sjálfgefið. Síðan var rétt komið gott jafnvægi á þetta allt saman þegar hrunið kom. Það var ekkert grín fyrir mig, vitandi að ég bæri ábyrgð á lifibrauði 160 starfsmanna minna. Það var rosaleg óvissa í loftinu strax eftir hrun og fólk var hrætt um grundvallaratriði eins og að eiga þak yfir höfuðið. Ég hugsa stundum núna að maður hefði átt að halda dagbók um líðan sína og fólksins sem maður umgekkst vikurnar eftir hrun. Það var algjör störukeppni í gangi í viðskiptalífinu og enginn þorði neinu. En sem betur fer voru birgjarn­ ir okkar mjög skilningsríkir og okkur tókst að fá lán fyrir vörum úti og þar fram eftir götum. Með gífurlegri baráttu tókst okkur að fara í gegnum þetta án mikilla áfalla og það er þeim mun sætara að standa uppréttur á

eftir. Ég er baráttujaxl í eðli mínu og nýt mín vel þegar ég þarf að hafa fyrir hlutunum. Við vorum flest orðin dálítið værukær á árunum fyrir hrun þegar lífið var orðið svo þægilegt og allir áttu allt til alls. Ég hefði ekki viljað missa af þessum erfiða tíma, sem ég lít nú á sem besta skólann í lífi mínu.“ Eitt af því sem einkennir Svövu, og allir finna fljótt sem kynnast henni, er hversu stutt er í hláturinn og gleðina. Í huga Svövu skiptir hugarfarið öllu í því hvort fólk ílengist í lægðum erfiðra tíma.

fólk alla daga og ég spyr hana um hvernig hún skynji andrúmsloftið á Íslandi þegar árið 2011 er að renna sitt skeið. „Mér finnst ég finna það að þjóðfélagið sé dálítið að breytast þegar kemur að peningum. Það er ákveðinn hópur, kannski um 10 prósent af þjóðinni sem á mjög mikinn pening, en hin stóra millistétt hefur töluvert minna á milli handanna núna en fyrir hrun. Fólkið sem er með afborganir af öllum lánum í botni hefur þurft að berjast mjög harkalega síðustu ár og neyslugetan er mun minni en áður. Hvað fötin varðar finnst mér kannski að pabbinn hafi orðið svolítið út undan. Börn og unglingar þurfa alltaf föt og konurnar hætta flestu öðru áður en þær hætta að kaupa föt og skó. En pabbinn í fjölskyldunni hefur ekki endurnýjað fataskápinn mikið síðustu ár. En þetta finnst mér smátt og smátt vera að breytast aftur.“ Það kemur kannski ekki á óvart að Svava vill horfa fram á veginn og segir það ekki skila fólki neinu að festast í reiði.

Lætur ekki neikvæðni ná tökum á sér

„Það er svo ofboðslega mikilvægt að losa sig við það sem hefur neikvæð áhrif á mann og hika ekki við það. Bara til að taka örlítið dæmi ákvað ég fyrir ekki svo löngu að horfa bara á bíómyndir sem láta mér líða vel. Ég var einhvern tíma svefnvana eftir að hafa horft á hryllingsmynd þegar ég spurði mig hvers vegna í ósköpunum ég stæði í slíkri sjálfspíningu og síðan þá hef ég ekki horft á eina hryllingsmynd. Að sama skapi á maður að umvefja sig fólki sem hefur jákvæð áhrif á mann og hver og einn verður að finna sér ástundun eða áhugamál sem skilja eftir sig vellíðan. Hvort sem það eru göngutúrar, golf, líkamsrækt eða hvað sem er. Maður verður að temja sér að taka strax í taumana þegar niðurrifspúkinn lætur á sér kræla.“ Á erfiðum tímum í lífi Svövu hefur hún líka komist að raun um að góður vinur er gulli betri. Fastagestir í Laugum sjá Svövu oft að æfa sig með Lóló (Matthildi Guðmundsdóttur) einkaþjálfara, sem jafnframt því að þjálfa Svövu er hennar besti vinur.

Lóló „lifesaver“

„Ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki hana Lóló mína. Ég hika ekki við að kalla hana minn „lifesaver“ eftir allan stuðninginn sem hún hefur veitt á erfiðum tímum í mínu lífi. Það er ekki síður andleg heilsurækt fyrir mig að fara til hennar. Auðvitað erum við bestu vinkonur og gerum eitt og annað hér og þar saman, en það er frábært að hafa þessa föstu punkta í vikunni, þar sem ég fer í ræktina og hitti hana um leið. Stundirnar okkar saman jarðtengja mig alltaf og koma mér yfirleitt í sólskinsskap.“ Svava hittir í starfi sínu alls konar

„Reiði skilar engu“

Börn og unglingar þurfa alltaf föt og konurnar hætta flestu öðru áður en þær hætta að kaupa föt og skó. En pabbinn í fjölskyldunni hefur ekki endurnýjað fataskápinn mikið síðustu ár.

„Ég lærði það fyrir löngu að það þýðir ekki að horfa í baksýnisspegilinn. Auðvitað verður að gera upp það sem aflaga fór, en sökudólgavæðing lætur engum líða betur og reiði kemur manni ekki upp úr vanda. Það kraumar einhver ótti undir niðri hjá mörgum, en það er rosalegur baráttuandi í Íslendingum og þeir sem ná að komast óskaddaðir út úr þessu hruni verða fyrir vikið mjög ánægðir með sjálfa sig og finnst þeir færir í flestan sjó á eftir. Það er hægt að snúa mestu ósigrum upp í mikla sigra,“ segir Svava, sem hefur líka ákveðnar skoðanir á því hvernig kynin geti lært af hvort öðru eftir hrunið. „Ég vil ekki alhæfa, en karlmenn eru almennt dálítið glannalegri í viðskiptum en konur og kannski eilítið ónákvæmari. Konur eru varkárari og stundum meira hikandi. Að mínu mati eru bestu stjórnir fyrirtækja skipaðar körlum og konum, þar sem kynin laða það besta fram í hvoru öðru. Mér finnst yngri konur vera að læra að vera óhræddari við að stíga á bensíngjöfina, en karlarnir að sama skapi að róast dálítið. Allt þarf þetta að ná jafnvægi,“ segir Svava.

Svava í 17 „Hérna áður fyrr var það bara vinna myrkranna á milli í orðsins fyllstu merkingu. Ég vann dag og nótt í desember ár eftir ár.“


jóla Ferskt

HÉR FÁST

a r i e m a g e l einFald lin ó j m u l a v úr

IR ALD ÞREAF TA RPUNK R VILD TIL JÓLA

desertinn og Framandi ferskt með flugi!

Trönuber

Jarðarber

Hindber

Rifsber

Brómber

Blæjuber

Kirsuber

Skreyttu eftirréttadiskinn með lítilli sneið!

Bláber

Rauð amerísk gæða epli 100% rauð jólaepli frá Washington fylki. Þessi verður þú að prófa!

Trétómatur

Dvergappelsínur

Ástríðualdin

Dreka ávöxtur

Stjörnuávöxtur

Ferskar fíkjur

Guave

Ígulber

Granatepli

epli eru ekki bara epli!

Broddmelóna

frábært úrval af kryddjurtum...

Garðablóðberg Graslaukur Hjartafró Kerfill

rósmarin

steinselja Basilika Bergmynta Kóriander lofnarblóm marjoram

mynta

salvía

Dill

Fáfnisgras Flat steinselja

girnilegt úrval af sveppum !

Íslenskir sveppir

Enoki sveppir

Beach garic sveppir

Portabello sveppir

Shitake sveppir

Opnunartími verslana: www.hagkaup.is/opnunartimi

Eringi sveppir

Heksen sveppir


30

fréttir vikunnar

Helgin 23.-25. desember 2011

35 Vikan í tölum

Mátti vísa vítisenglum úr landi Íslenska ríkinu var heimilt að vísa tveimur vítisenglum úr landi. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði íslenska ríkið af kröfu mannanna. Annar er Leif Ivar Kristiansen, forsprakki norskra vítisengla. Hann afplánar nú dóm í Noregi fyrir fíkniefnabrot. Hinn heitir Jan Anfinn Wahl.

milljarðar er upphæðin sem írska rokksveitin U2 halaði inn á árinu með tónleikaferð sinni undir heitinu 360° en sveitin reyndist tekjuhæst allra hljómsveita samkvæmt bandaríska blaðinu Billboard.

Kaupmenn ánægðir með jólaverslunina Spár um aukna jólaverslun innanlands í ár virðist ætla að rætast. Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, segir að flestir séu sammála um að nóvembersalan hafi verið mjög góð og kaupmenn séu ánægðir með verslunin það sem af er desember.

17

eru leikir sem Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltaliðinu Kiel hafa unnið í þýsku deildinni í röð á þessu tímabili. Árangur liðsins er jöfnun fyrra mets.

Lúðuveiðar bannaðar Allar lúðuveiðar hér við land verða bannaðar frá með áramótum. Sjómenn verða þá skyldaðir til að sleppa í sjóinn aftur lífvænlegri lúðu en aflaverðmæti þeirrar lúðu sem kemur að landi rennur til rannsókna. Lúða veiðist oft sem meðafli. Hafrannsóknarstofnun lagði til friðunina.

Ársverðbólgan 5,3 prósent Ársverðbólgan mælist nú 5,3 prósent. samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í desember hækkaði um 0,36 prósent frá fyrra mánuði.

Jólamaturinn dýrari í ár Ýmislegt á jólaborðið hefur hækkað um tugi prósenta frá því fyrra samkvæmt könnun Alþýðusambandsins. Verð á reyktu kjöti hefur hækkað um allt að 41% í sumum verslunum.

Hamborgarhryggur vinsælastur Rúmlega helmingur þeirra sem þátt tók í könnun MMR ætlar að vera með hamborgarhrygg í jólamatinn. Næst vinsælast er lambakjöt, rúm ellefu prósent ætla að hafa lambasteik á aðfangadag, álíka margir hafa kalkún og rjúpu, um það bil 9 prósent.

Össur fer með Icesave Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra mun hafa stjórnskipulega umsjón með málarekstri Íslendinga í Icesave-málinu, samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Stjórnarandstæðingar lögðu hins vegar á það áherslu að Árni Páll Árnason efnahagsog viðskiptaráðherra færi með málið.

Landsmót á Hellu 2014 Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur ákveðið að Landsmót hestamanna árið 2014 fari fram á Hellu og á Vindheimamelum í Skagafirði árið 2016.

Orkuveitan selur Úlfljótsvatn Skógræktarfélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta og Skátasamband Reykjavíkur hafa keypt jörðina Úlfljótsvatn í Grafningi. Seljandinn er Orkuveita Reykjavíkur.

Blaut jól Ofneysla á bjór sem sérstaklega er kenndur við jólin er orðið að miklu tískufyrirbæri á aðventunni. Áhugi fjölmiðla á því hvernig landandum gengur að drekka upp birgðirnar af jólabrugginu þykir þó full mikill.

Heitustu kolin á

Neftóbakssprengja í bókastríði

Hvaða frétt er það að hann nenni ekki að lesa eitthvað?

Mikil er trú fréttastofu Stöðvar 2 á áhuga áhorfenda á því hvernig ÁTVR gengur að selja jólabjórinn frá degi til dags.

Kiljukempunni Braga Kristjónssyni tókst aðeins að hrista upp í mannskapnum þegar hann sagðist ekki nenna að lesa bækur metsöluhöfundarins Yrsu Sigurðardóttur

Kristján B Jónasson

Heimir Már Pétursson

Jakob Bjarnar Grétarsson

Gunnar Smári Egilsson

Páll Bergþórsson

Hvað er að frétta af sölu á jólabjór? Ekkert nýtt síðan í gær? Maður er orðinn órólegur yfir því að þetta seljist ekki upp í ár!!!

Víða á Facebook vælir fólk eins og stungnir grísir yfir því að Bragi Kristjonsson skuli voga sér að hafa fremur takmarkað álit á stílgáfu Yrsu Sigurðardóttur. Einhvern veginn er allt á eina leið á Íslandi dagsins í dag – skoðanaleysi telst dyggð og allt undir fjórum stjörnum á bók er svívirðileg aðför að fólki. Geti menn ekki stráð slíku yfir meðaljóna þessa lands skulu þeir þegja. Merking er afmáð. Leiðindaskarfar og meðalmenni virðast stjórna hér öllu, kannski sem fyrr.

Brynjólfur Þór Guðmundsson

Einar Kárason

... og þar sem ég er farinn að röfla. Hvað með þessar endalausu auglýsingar fyrir svokölluðum jólabjór í fréttum? Hvers á viský eða vodka að gjalda. Hvað með okkur sem drekkum viský, sem vel má kalla jólaviský yfir hátíðarnar. Jólabjórsfréttir þykja jafn sjálfsagðar og fréttir af veðri og gæftum.

Örn Úlfar Sævarsson

Í desember taka jólabjórsfréttir við af bensínverðsfréttum sem tilgangslausustu og ofsögðustu fréttirnar.

Það er hátt risið á bókmenntaumræðunni þegar síðustu jólasveinarnir ganga í garð.

Sammála þér Jakob. Enda er þessi mjóróma slefberi með tóbaksdósina (er hún ekki úr proppsi Rúv?) leiðindaskarfur og meðalmenni.

Það er svo mikið af hlýlegum og skemmtilegum ummælum hjá Braga að honum fyrirgefst allt.

Bragi Kristjónsson Afþví jólin eru að koma, finnst mér rétt að lýsa yfir þeirri einlægu skoðun minni, að vandséð mun vera, hvort er betri og dýpri höfundur, Arnaldur Indriðason eða Sigurðardóttir. Bæði eru þau 5 stjörnu höfundar, hún fyrir frábærlega útfærð plott og ótrúlega hugmyndaauðgi í útfærslu á íslenzkum expressjónistískum stíl, en hann fyrst og fremst fyrir makalausar lýsingar á sálarlífi sakaðra og rannsakenda og háþróaða málkennd. Vonandi gerir þetta ekki allt vitlaust hér og víðar.!!

Skyrgámur. Ljósmyndari Fréttatímans rakst á þennan jólasvein þar sem hann var að taka út mjólkurvörur í Sunnubúð á dögunum. Ljós-

1,6

mynd Hari

3.780

milljón manns sótti söfn á Íslandi á síðasta ári samkvæmt tölum frá Hagstofunni.

Jólin, jólin, jólin alls staðar Stuttar skýrslur Facebooknotenda af því hvernig gengur að undirbúa jólin, pakka gjöfum, baka og skreyta yfirskyggðu hefðbundið dægurþras í vikunni. Ekkert nema gott um það að segja. Gleðileg jól!

kílómetrar eru vegalengdin sem álitsgjafinn Ólafur Arnarson flaug í boði Pálma Haraldssonar.

Hilmar Þór Guðmundsson Miðað við hversu mikið ég á eftir að taka til þá held ég að aðfangadagur verði ekki fyrr en í fyrsta lagi 26.desember. Vonandi tekur enginn eftir því. Bara fleiri dagar til að fá í skóinn!

Guðríður Haraldsdóttir Minni á að í gamla daga fór jólaundirbúningur fram á Þorláksmessu. Þá var bakað, eldað, þvegið, þrifið. Er að hugsa um að biðja vinnufólkið á heimilinu um að gera þetta fyrir mig á morgun á meðan við sonur keyrum út jólagjafir. :)

13

er fjöldi Íslendinga sem hafa leikið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eggert Gunnþór Jónsson, sem gekk í raðir Wolves í vikunni, verður sá fjórtándi.

Ólafur Sindri Er það bara ég eða er minna um „nú mega jólin koma fyrir mér“ í ár en í fyrra? Hvernig er þetta, mega jólin bara alls ekkert koma fyrir ykkur? Ég veit ekki hvernig ég lifi þessi jól af án ítarlegra upplýsinga frá hverjum og einum um hvenær nákvæmlega jólin mega koma fyrir viðkomandi.

Slæm vika

Góð vika

fyrir Bjarna Bjarnason, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur

fyrir handboltaþjálfarann Þóri Hergeirsson

Upplýsti ekki stjórn Þegar forstjóri upplýsir ekki stjórn félagsins, sem hann starfar fyrir, um mikilvægar ákvarðanir bregst hann skyldum sínum. Enn verra er svo ef hann reynir að verja slíka framgöngu í stað þess að biðjast afsökunar og lofa bót og betrun. Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, varð uppvís að öllu þessu í vikunni en á mánudag kom í ljós að hann hafði skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á Perlunni við ónefnt félag fyrir tæplega mánuði án þess að upplýsa stjórn Orkuveitunnar um það. Svo virðist sem fulltrúi meirihlutans í stjórninni hafi verið hafður með í ráðum en ekki minnihlutans. Þetta er vond stjórnsýsla í anda gamalla tíma í Orkuveitunni. Vonbrigði eru þegar nýir menn renna svo auðveldlega í gamalt far.

Með alla stóru titlana þrjá Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með norska kvennalandsliðið síðastliðinn sunnudag að landa heimsmeistaratitlinum eftir átta marka sigur á Frökkum í úrslitaleik í Sao Paulo í Brasilíu. Þar með eru Þórir og stúlkurnar hans í norska liðinu handhafar allra þriggja stærstu titlana sem í boði eru í handboltaheiminum. Sigur vannst á Evrópumeistaramótinu í Danmörku í fyrra og á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Næsta verkefni Þóris er að verja Ólympíutitilinn í London á næsta ári.


Gefðu snjallar

LG Optimus ME · Android sími fyrir unga fólkið · Íslensk valmynd og lyklaborð · 3MP myndavél Kaupauki · Bleikt eða svart hulstur

jólagjafir

LG Optimus ONE · Android 2.3 · 3,2" snertiskjár · 3MP myndavél · Íslensk valmynd

· Android OS · 1 GHz örgjörvi · 4" skjár "Gorilla Glass" · HD upptaka

29.900 kr.

19.900 kr. Tónlist.is pakki fylgir!

Kaupauki · Vönduð On·Earz heyrnartól · 4GB minniskort

Tónlist.is pakki fylgir!

2000 kr. inneign

LG Optimus Black

59.900 kr.

2000 kr. inneign

Tónlist.is pakki fylgir! 2000 kr. inneign

LG A170 Cube

LG A250 Hornet

LG Optimus ME

LG Optimus One

LG Optimus HUB

LG Optimus Black

LG Optimus 2X

LG Optimus 3D

9.900 kr.

17.900 kr.

19.900 kr.

29.900 kr.

39.900 kr.

59.900 kr.

79.900 kr.

99.900 kr.

Þú færð LG símana í verslunum Nánar á www.lgsimar.is


fyrst og fremst ódýr

i t s B e atu r i n n m a l jó 2. V D n u n n ö k ð g a r b . v sk

sætið

1sæti. ð

1sæti. ð

1584 1198 2479 kr. kg

kr. kg

krónu hamborgarhryggur

kEa hamborgarhryggur m/beini

kr. kg

Sambands hangilæri, úrbeinað

2498 3898 579 429 kr. kg

kr. stk.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

Dönsk herragarðsönd, 2,6 kg

Barbarie andabringur, erlendar

598 998 kr. pk.

Don Serrano hráskinka

kr. stk.

krónuís, súkkulaði og vanillu, 5 l

Gjafkaort

ÍM jólasíld, 500 ml

659

kr. stk.

ÍM karrýsíld, 290 g

kr. stk.

krónu bragðarefur, 1, 33 l

Gjafakort krónunnar fæst á www.kronan.is

819

kr. stk.

kr. stk.

krónu hátíðarískaka


Þú kaupir 3 köinkus r en borgar aðe fyrir 2

898

679

kr. stk.

Iceland kökur, 5 tegundir

kr. stk.

MS ostakökur, 6 teg.

1398 1898 Guylian konfekt, 500 g

kr. pk.

Cadbury roses, 850 g

648

136

kr. pk.

Coca Cola í gleri, 6 stk. í pk.

999

kr. pk.

kr. pk.

anton Berg konfekt, 250 g

99

kr. stk.

Malt í gleri

kr. stk.

appelsín í gleri

opnunartímar krónuverslana yfir jólin! 23. des

24.des

25.des

26.des

27.des

23. des

24.des

25.des

26.des

27.des

Akranes

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Lindarvegi

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Árbær

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Mosfellsbæ

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Bíldshöfði

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Reyðarfirði

10-22

9-13

LokAð

LokAð

11-18

Grandi

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Reykjavíkurvegi

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Hvaleyrarbraut

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Selfoss

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Jafnasel

10-23

9-13

LokAð

LokAð

11-19

Vestmannaeyjar

10-22

9-13

LokAð

LokAð

11-19


EYPIS

34

viðhorf

Helgin 23.-25. desember 2011

Hleranir og rýmkaðar rannsóknarheimilidr

Topplistinn

Á

Efstu 5 - Vika 51

Verslun 1

MacLand

2

Kostur lágvöruverðsverslun ehf

3

IKEA

4

Epli.is - Umboðsaðili Apple á Íslandi

5

Bæjarins bestu pylsur

Klapparstíg 30

23 ummæli

Dalvegi 10

33 ummæli

5 ummæli

Laugavegi 182

4 ummæli

3 ummæli

Byrjað á öfugum enda

Á allra síðustu vikum hefur skyndilega hlaupið kraftur í umræður um hvernig lögregluyfirvöld fara með heimildir til að hlera síma meintra lögbrjóta, eða fylgjast með þeim á annan þann hátt sem skerðir friðhelgi einkalífs þeirra. Ástæðan fyrir þessum skyndilega áhuga á réttaröryggi þeirra sem verið er að hlera er einföld: Nú er það ekki lengur aðeins fíkniefnadeild lögreglunnar sem beitir þessari ágengu rannsóknaraðferð heldur ganga fulltrúar hins sérstaka saksóknara hart fram í að liggja á línununni hjá grunuðum mönnum. Og augsýnilega þykir fleirum vænt Jón Kaldal um þá sem eru grunkaldal@frettatiminn.is aðir um að hafa svikið og prettað í bönkum en meinta innflytjendur ólöglegra fíkniefna. Hinir fyrrnefndu þykja eflaust fínni menn; réttvísin er ekki alltaf blind. En burtséð frá mögulegri hræsni þeirra sem hafa nýlega gefið sig fram sem áhugamenn um hert eftirlit með símhlerunum, þá er umræðan þörf og jákvæð. Eftirlit með þessum rannsóknaraðferðum lögreglunnar hefur verið til skammar um árabil. Þegar núverandi innanríkisráðherra Ögmundur Jónasson var hávær stjórnarandstöðuþingmaður, kom hann gjarnan fram sem sérstakur kyndilberi mannréttinda í sem víðustum skilningi. Á þeim tíma fordæmdi hann meðal annars hugmyndir eins forvera síns í dómsmálaráðuneytinu um svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir lögreglunnar. Ögmundur var þó varla fyrr kominn hinum megin við borðið þegar hann gerðist málsvari þess sem nú var kallað rýmkaðar rannsóknarheimildir. Virtist Ögmund við það tilefni litlu skipta að eftirlit með þeim rannsóknarheimildum, sem lögreglan hefur nú þegar, er í lamasessi. Úr því hefur stjórnvöldum, sama hver þau eru

hverju sinni, ekki lukkast að bæta. Ekki eru nein nýmæli að herða þurfi lögin um þær rannsóknaraðferðir lögreglunnar sem brjóta á friðhelgi grunaðra. Árið 1998 skipaði þáverandi dómsmálaráðherra Þorsteinn Pálsson nefnd sem átti einmitt að vinna tillögur um slíkar breytingar. Nefndin skilaði skýrslu árið 1999 og þar kom meðal annars þetta fram: „Aðferðir lögreglu við rannsókn brotamála hafa á síðustu árum hlotið aukna athygli og umræðu. Á árinu 1997 urðu miklar umræður um starfsemi ávana- og fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík, einkum um starfshætti hennar og aðferðir við að upplýsa brotamál og að setja þyrfti reglur um svokallaðar óhefðbundnar eða sérstakar rannsóknaraðferðir lögreglu.“ Helstu tillögur nefndarinnar voru að dómstólum yrði falið að tilkynna þeim sem höfðu verið hleraðir um það, innan tilskilins tíma að rannsókn lokinni, og hins vegar að að réttargæslamaður yrði skipaður í hvert skipti sem lögreglan færi fram á símhlerun eða herbergishlustun. Sá mátti hins vegar ekki hafa neitt samband við þann sem aðgerðin beindist gegn, heldur átti réttargæslumaðurinn að gæta hagsmuna hins grunaða að honum, gagnvart lögreglu og dómstólum, óaðvitandi. Að auki átti slíkur réttargæslumaður að vera „fulltrúi almennings eða borgarana við meðferð dómkröfunnar,“ eins og segir í skýrslu nefndarinnar. Því miður hlaut síðari tillagan ekki brautargengi og mikill misbrestur virðist hafa verið á að sú fyrri hafi verið virt. Þrettán árum eftir að þessar tillögur komu fram hefur sem sagt ekkert þokast fram í að bæta réttarumhverfi í þessum efnum. Innanríkisráðherra vill hins vegar rýmka rannsóknarheimildirnar og nýjasta hugmyndin er taka símafyrirtækin út sem milliliði við hleranir, eins og Fréttablaðið sagði frá í gær, þannig að lögreglan geti sjálf séð um tæknihliðina. Þetta kallast að byrja á öfugum enda.

Háskólinn í Reykjavík

Menntun og rannsóknir í tækni, viðskiptum og lögum

Í

Gleðileg jól

ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

því að veita þeim bæði sterkan fræðilegan störfum mínum fæ ég fjölda tækifæra grunn og hagnýta færni til að takast á til að tjá mig í fjölmiðlum, á fundum við raunveruleg verkefni atvinnulífsins. og á ráðstefnum. Þessi tækifæri hef Kannanir á afdrifum nemenda hafa sýnt ég yfirleitt nýtt til að leggja áherslu á að menntun þeirra hefur nýst vel í þeirra ávinning Íslands af góðri háskólamenntun störfum, þeir hafa átt auðvelt með að fá og öflugri nýsköpun sem og hvernig best vinnu og þeim hefur gengið vel í framverði staðið að uppbyggingu þessara haldsnámi bæði hér á landi og erlendis. þátta. En í þessari viðleitni minni til að Háskólinn í Reykjavík er öflugur rannleggja áherslu á almenn skilaboð, þá hef sókna- og nýsköpunarháskóli. Þetta sýna ég minna getað talað sérstaklega um Hábirtingar ritrýndra greina í svokölluðum skólann í Reykjavík. Í tilefni þess að nú ISI tímaritum glögglega en þau tímarit berast jólakveðjur um allt land, oftar en hafa ákveðinn gæðastimpil í háskólaekki með fallegum myndum af fjölskyldsamfélaginu. Þegar horft er til sérsviða unni og stundum yfirliti yfir helstu afrek Ari Kristinn Jónsson Háskólans í Reykjavík, þ.e.a.s. þeirra ársins, þá ætla ég að nota þetta tækifæri Rektor Háskólans í fagsviða þar sem fimm eða fleiri ISI til að bregða upp mynd af HR við hlið Reykjavík greinar eru birtar í hans nafni, þá eru um jólakveðjunnar. 60 prósent birtra greina frá íslenskum Háskólinn í Reykjavík hefur verið til í háskólum árið 2010 í nafni HR. Þegar sjónarhornið núverandi mynd í rúmlega sex ár, eða frá árinu 2005 er þrengt til tæknigreinanna, þ.e.a.s. verkfræði og þegar Háskólinn í Reykjavík sem þá var og Tæknihátölvunarfræði, þá er hlutfall HR um 75 prósent. skóli Íslands voru sameinaðir. Á þessum stutta tíma hefur Háskólinn í Reykjavík tekið forystu í menntun Menntun og rannsóknir á lykilsviðum atvinnulífsog rannsóknum á sviði tækni, viðskipta og laga, en ins skipta miklu fyrir vöxt íslensks efnahagslífs og þar sérhæfing HR á þessum fagsviðum hefur mótast af með lífskjör og velferð á Íslandi. Þetta sést vel á því að nánu samstarfi við atvinnulífið skortur á tæknimenntuðu fólki kemur nú þegar í veg Háskólinn í Reykjavík er stærsti háskóli landsins fyrir vöxt fyrirtækja á Íslandi og sköpun nýrra starfa. þegar kemur að því að útskrifa einstaklinga með háÞað skiptir því miklu máli fyrir framtíð okkar að skólamenntun á sviði tækni, viðskipta og laga. HR stjórnvöld hafi fagleg viðmið að leiðarljósi og horfi til útskrifar tvo af hverjum þremur sem útskrifast með gæða og árangurs þegar kemur að fjármögnun háskóla. tæknimenntun, helming þeirra sem útskrifast með Með þessari örlitlu mynd af Háskólanum í Reykjaviðskiptamenntun og um þriðjung þeirra sem ljúka vík, óska ég nemendum, starfsmönnum, samstarfsaðlaganámi. Áhersla hefur verið lögð á að brautskráðir ilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farnemendur HR séu eftirsóttir á vinnumarkaði, með sældar á komandi ári.

EYPIS

EYPIS ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

YPIS

ÓKEYPIS

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


leðileg jól omandi ár Við hjá Bílabúð Benna óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Chevrolet varð 100 ára á þessu ári. Af því tilefni gerðu Bílabúð Benna og SOS Barnaþorpin á Íslandi með sér samstarfssamning sem fól í sér að með öllum seldum Chevrolet, á árinu, fylgdi framlag frá Bílabúð Benna. Það rennur beint til SOS Barnaþorpa í Afríku, í verkefni sem veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum heimili, uppeldi og menntun. Í stað þess að senda jólagjafir til viðskiptavina lagði fyrirtækið Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur lið fyrir hátíðarnar með matargjöf.

Eigendur Bílabúðar Benna, hjónin Benedikt Eyjólfsson og Margrét Beta Gunnarsdóttir, afhentu Mæðrarstyrksnefnd 100 Nóatúns hamborgarhryggi fyrir hátíðarnar.

Margrét Beta Gunnarsdóttir með stúlku sem bræddi hjörtu viðstaddra. Myndin er tekin fyrir utan SOS heimili í Afríku.

benni.is SamStarf til góðra verka www.SoS.iS - www.benni.iS

Bílabúð Benna - Chevrolet - Tangarhöfða 8-12 - 590 2000 Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636

Sérfræðingar í bílum


36

viðhorf

Helgin 23.-25. desember 2011

Kærleiksboðskapurinn

Hvað er kristni? Og: Blessaði Guð Ísland?

E

takið í yfirlýsingu Sameinuðu ins og hreinn appelsínusafi þjóðanna og í stjórnarskrám og inniheldur C-vítamín, er lögum vestrænna ríkja byggir vestræn menning óaðí mörgu á kjarna kristins siðskiljanleg siðferðisskilningi kristnferðis og hugsunar. innar. Alveg eins og ekki er hægt En það er ekki auðvelt að stroka út framlag Forn-Grikklands fylgja kærleiksboðskap Jesú til hennar. En allt frá því Neró Krists. Elska náungann eins og Rómarkeisari kenndi þeim kristnu sjálfan sig? Óvini sína? Fyrirum stórbrunann í Róm árið 64 gefa allt? Gefa einn kyrtil ef ég og hóf að kasta þeim lifandi fyrir á tvo? Okkur mistekst flestum ljónin í Colosseum hafa ofsóknir oft á dag. En við reynum. Sú á hendur kærleiksboðskap þeirra viðleitni er kjarninn í lífi kristskotið upp kollinum af og til. Enda Ragnar Halldórsson inna manna. En að reyna ekki, var kristnin leynitrú fyrstu þrjár gleyma kærleikanum alveg aldirnar eftir að Jesús Kristur ráðgjafi. eða gera hann brottrækan, er var tekinn af lífi á krossi eins og háskalegt. Enda er kærleikurinn æðsta hugglæpamaður fyrir að boða ást og kærleika. tak og eins konar „stjórnarskrá“ Biblíunnar, „Stjórnarskrá“ Biblíunnar sem allt annað í henni ber að túlka eftir. Um þrjú hundruð árum eftir krossfestinguna Umdeilt hjónaband greyptist kristin trú inn í stofnanir Rómarveldis með Konstantín keisara og er í dag Eins og varðandi hjónaband samkyneinn af lyklunum að vestrænni siðmenningu. hneigðra. Sem er eðlilegt að sé umdeilt innan Því hún lagði grunninn að mörgu því besta kirkjunnar. Fordómar kirkjunnar á kynlífi má sem einkennir hana: Traust, frelsi, velmegun, ef til vill rekja til kaþólskra munka og presta velferð, jafnrétti, lýðræði og mannréttindi. sem fyrirlitu það í fari annarra sem þeim var Þau lönd sem skópu upplýsinguna voru til sjálfum meinað um. En eins og allir vita geta dæmis öll kristin. Og mannréttindahugprestar mótmælendakirkjunnar af báðum

remst

– fyrst og f

ódýr!

a g e l i Gleðtíð há

Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is

00000

kynjum, gifst og eignast börn. Því ekki að leysa málið á kærleiksríkan hátt og gefa út yfirlýsingu í anda Martins Luthers: Allir menn eru skapaðir af Guði í hans mynd. Allar manneskjur eru því börn Guðs og skulu njóta sömu réttinda. Heilagt hjónaband karls og konu skal teljast meginregla. En þar sem frá örófi alda hefur minnihluti manna fundið ástina með öðrum hætti en meginreglan gefur til kynna, skal frávik frá þessari meginreglu teljast hjónabönd konu og konu eða karls og karls. Slík hjónabönd skulu jafnrétthá en skal litið á þau sem undantekningu frá meginreglunni um hjónaband karls og konu.

Lyklar að blessun Guðs

Ef Guð er eins konar meðvitund og sál heimsins – alheimsandi sem umvefur allt sýnilegt sem og ósýnilegt, þá má segja að orðið Guð sé í raun og veru aðeins orð yfir þennan eilífa leyndardóm sem enginn getur skilið til fulls. Og að hann hljóti að vera sá sami í öllum trúarbrögðum. En ljóst er að hinn heilagi andi Guðs kristinna manna er alltaf fyrirgefandi. Aðeins kærleiksríkur. Samkvæmt Nýja Testamentinu. Getur verið að vaxandi ofbeldi, eigingirni, tillitsleysi og miskunnarleysi megi rekja

til æ minnkandi áhrifa kristinna siðferðisgilda á Vesturlöndum? Hvað með þá blindu sjálfselsku, hroka og græðgi sem gagnsýrðu Vesturlönd allt fram til ársins 2008, og leiddu allan heiminn í ógöngur sem leiddu að lokum til alþjóðahruns? Spyrja má hvort síðan þá hafi orðið auðmjúk vitundarvaking. Iðrun. Sem samkvæmt kristinni trú eru lyklarnir að fyrirgefningu og blessun Guðs.

Bæn Geirs

Og þá víkur sögunni að bæn fyrrverandi forsætisráðherra Íslands, Geirs H. Haarde, á bjargbrún alþjóðahrunsins – um að biðja Guð að blessa Ísland. Og aðgerðir ríkisstjórnar hans til þess að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar á ögurstundu. Íslendingar eiga sama aðgang að blessun Guðs og aðrir. Og alþjóðasamfélagið – þar á meðal helstu álitsgjafar heimsins – hagfræðidoktorar – sumir jafnvel Nóbelsverðlaunahafar - hafa staðfest að aðgerðir Geirs til að verja hagsmuni þjóðarinnar vegna alþjóðahrunsins voru réttar. Og Guð virðist auk þess hafa bænheyrt Geir. Því velgengni Íslands í viðleitni sinni til að standa upp eftir hrunið er lyginni líkust. Því má segja að svarið við seinni spurningunni sé já: Guð blessaði Ísland.

Ný stjórnarskrá

Bætum, en brjótum ekki niður!

U

ný ákvæði í mannmræðan réttindakaflanum um stjórnekki hvað síst sótt í arskráralþjóðlega samninga málið er komin sem Íslendingar hafa á nokkurt skrið. undirgengist. Ekki Stjórnskipunar- og nægir að alþjóðaeftirlitsnefnd Alsáttmálar séu sagðir þingis hefur fengið vera stjórnarskráríhundruð erinda gildi. Almenningur um málið. Þau eru á að geta lesið um af ýmsum toga og grunnréttindi sín í lýsa mismunandi einu skjali, innlendri sýn á frumvarpið Þorkell Helgason stjórnarskrá. og stjórnarskrána, sat í stjórnlagaráði en langflest eru þó Má engu breyta? stuðningsyfirlýsingar við frumvarpið. Ekkert mannanna verk er fullkomið, ekki heldur frumvarp Forsendur stjórnarskrárstjórnlagaráðs. Ábendingar gerðar um lagfæringar á frumvarpi ráðsins, til dæmis um orðalag Við stjórnarskrárgerð verður að eða skýrari ákvæði og fleira af taka tillit til fjölmargs: Gildandi sama toga, eru því af hinu góða. stjórnarskrár en líka laga, alAð auki má huga að útfærslu einþjóðasamninga, fyrirmynda úr stakra ákvæða án þess að þeim erlendum stjórnarskrám, hefða grundvelli sem við teljum okkur hérlendis og erlendis, fræðilegra hafa lagt sé raskað. Taka má sem forsendna auk leiðbeininga frá dæmi talnastærðir sem koma við alþjóðlegum stofnunum. Þar sögu, svo sem um það lágmark með er ekki öll sagan sögð. undirskrifta sem þarf til að efnt Stjórnarskrá er sáttmáli þjóðarverði til þjóðaratkvæðagreiðslu innar við sjálfa sig. Hún verður eða þurfi til að leggja megi fram að hafa hljómgrunn hjá almennþingmál, eða það hvort eða hveingi og vera til sátta en ýta ekki undir deilur. Víða verður að gæta nær þurfi aukinn meirihluta við atkvæðagreiðslur, hvort sem er jafnvægis milli sjónarmiða. Síðá þingi eða meðal þjóðarinnar. an verður að gæta viss raunsæis Hér verður að þó að fara með og aðgæta hvort og með hvaða gát. Stjórnlagaráð leggur til hætti tillaga um stjórnarskrá virkt beint lýðræði undir vissum kemst yfir þær hindranir sem á kringumstæðum. Auðvelt er veginum verða. að gera slík ákvæði að sýndarAð mínu mati reyndum við í mennsku einni séu reistar háar stjórnlagaráði að hafa allt þetta skorður af einhverjum toga. Í í huga. Ekki hvað síst var okkur stjórnarskrá eiga ekki að vera kappsmál að hafa traustar stoðir hyllingar heldur raunveruleg undir nýmælum. Þannig eru

ákvæði, líka varðandi beint lýðræði.

Ábyrgð fylgir menntun

Nokkrir fræðimenn hafa verið í fararbroddi þeirra sem gagnrýnt hafa tillögur stjórnlagaráðs. Það er mikilvægt að sérfræðingar bendi á það sem kann að hafa farið aflögu hjá stjórnlagaráði. En orð fræðimanna hafa meiri vigt en annarra í umræðunni. Þeir verða því að hafa það á hreinu hvenær þeir eru með fræðilega rökstuddar athugasemdir og hvenær þeir eru að lýsa persónulegum eða pólitískum skoðunum. Til hins síðarnefnda hafa þeir að sjálfsögðu rétt en þá hafa skoðanir þeirra ekki meira vægi en annarra.

Einhugur í anda jóla

Í 67. gr. frumvarps stjórnlagaráðs er vikið að meðferð Alþingis á lagafrumvörpum sem sprottin eru úr hópi kjósenda. Keppt skal að málamiðlun milli kjósendahópsins og þingsins um endanlega gerð slíkra frumvarpa. Þegar stjórnlagaráð skilaði frumvarpi sínu kom fram að ráðsfulltúar væru fúsir til að koma aftur að málinu og yfirfara ábendingar um breytingar. Í anda fyrrgreindrar frumvarpsgreinar væri við hæfi að þingnefndin sem fjallar um málið og ráðsfulltrúar yrðu á eitt sátt um hugsanlegar betrumbætur á stjórnarskrárfrumvarpinu – ef einhverjar. Það væri í anda komandi friðarhátíðar. Þegar upp yrði staðið ætti þjóðin að fá að fella lokadóminn.

Frábær jólagjöf! FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ

Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is

... orð fræðimanna hafa meiri vigt en annarra í umræðunni. Þeir verða því að hafa það á hreinu hvenær þeir eru með fræðilega rökstuddar athugasemdir og hvenær þeir eru að lýsa persónulegum eða pólitískum skoðunum. Til hins síðarnefnda hafa þeir að sjálfsögðu rétt en þá hafa skoðanir þeirra ekki meira vægi en annarra. (Pistlar í þessari syrpu um stjórnarskrá féllu niður í seinustu tveimur tölublöðum Fréttatímans sökum þrengsla. Lokapistill mun birtast í næsta tölublaði.)


Jólapakkar frá Start Opið til 22 á þorláksmessu

Mede8er MED500X2 sjónvarpsflakkari

Kingston usb lyklar

Íslenskt viðmót

Hægt að fá innbyggt þráðlaust

USB 3.0 tengi

netkort og þráðlaust lyklaborð

Innbyggður internet browser

Verð án disks

Verð 34.990 kr.

8 gb Verð 1.990 kr. 16 gb Verð 3.990 kr. 32 gb Verð 9.990 kr.

Dreamware W251HPQ

Corsair Vengeance M60 FPS

Glæsileg fartölva í leik og starfi

Alvöru leikjamús

Örgjörvi: Intel Core i5-2510 Dual Core Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333mhz

Forritanlegir takkar

Diskur: 500GB 7200 snúninga diskur

5700dpi

Skjákort: NVIDIA Geforce GT 520M leikjaskjákort

Verð 12.900 kr.

Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64 bit Íslenskt lyklaborð

Verð 139.900 kr.

Lítil og nett

BenQ G2750 27’’ LCD

HP Compaq borðtölva Örgjörvi: AMD E-350 APU, 1.6 GHz, Hudson D1

Stórglæsilegur skjár með 1080p upplausn

Vinnsluminni: 4 GB DDR3 (1x4), Tvær raufar Harður diskur: 500GB SATA 7200 rpm

1920x1080

Skjákort/stýring: AMD Radeon HD 6310 Skjástýring

50.000:1 DCR

Minniskortalesari: 6 í 1 minniskortalesari

5ms GtG

Drif: DVD-RW geislaskrifari

Birta 300 nits

Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit

VGA / DVI-D HDC

Lyklaborð og mús fylgja með

Verð 49.900 kr.

Verð 59.900 kr.

START, Bæjarlind 1, Kópavogi

sími 544 2350

start@start.is

www.start.is


38

viðhorf

Helgin 23.-25. desember 2011

Gjafavör ur

Ostabúðarinn ar f y r ir sælke ra nn

Ammoníak í nös

F HELGARPISTILL

Opið: Mán - Fim 11:00 - 18:00 Fös 10:00 - 18:30 & Lau 11:00 - 16:00

OSTABÚÐIN

SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

ur og íbúar landsbyggðarinnar eru harðari af sér en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu. Aldur skiptir einnig máli. Rúmur helmingur elsta aldurshópsins borðar skötu í dag en um fjórðungur þess yngsta. Það er því kæsingin sem blífur. Skatan hefur fest sig rækilega í sessi, þrátt fyrir lyktina. Það er merkilegt á þeim sterílu tímum sem við lifum – og þó. Háskólavefurinn fræðir okkur nefnilega um það að þekkt sé að matarréttir sem upphaflega urðu til vegna fátæktar eða skorts á framboði þyki seinna lostæti. Ástæðan er það nostur sem þurfti við matreiðsluna til að gera hráefnið gómsætt. Þetta á til dæmis við um ýmsa franska skelfisk- og sniglarétti. Hérlendis má nefna laufabrauðið, fyrir utan skötuna, en það varð að vera örþunnt vegna mjölskorts á 17. og 18. öld – og er þá ónefnd rjúpan sem upphaflega var jólamatur þeirra sem ekki höfðu efni á að slátra kind. Það er liðin tíð. Nú leggja rjúpnaveiðimenn mikið á sig og borga stórfé til þess að ná í örfáar rjúpur, svo rétt dugi í jólamatinn. Þann eftirsótta fugl má ekki selja en trúlega læðist eitt og eitt flygildi á svartan markað, eins og allt sem er bannað. Verð er hátt fyrir hvert gramm rjúpu, eins og á öðrum fíkniefnum. Skötu borðaði ég ekki í mínu ungdæmi. Þá sjaldan hún var á boðstólum var fylgdi saltfiskur fyrir þá sem ekki höfðu nógu þroskaða bragðlauka. Þessi matvendni rjátlaðist af mér á fullorðinsárum svo nú ræð ég vel við skötuna. Bragðið er betra en lyktin. Það þarf þó ákveðinn kjark til að elda skötu daginn fyrir þann stóra dag, aðfangadag. Lyktin, hvernig svo sem menn meta hana, situr svolítið í fötum og gardínum. Fyrir utan að lofta vel út þarf því annað hvort að sjóða vel hanginn norðlenskan sauð strax eftir skötuveisluna eða bræla digran Havana-vindil. Þar sem vindlareykingar eru mjög á undanhaldi verður fremur að stóla á sauðinn. Mágkona mín er sú kjarkkona að sjóða skötu á Þorláksmessu. Þangað hef ég farið í fína veislu fjölmargar undanfarnar messur, eftir að siðurinn varð algengur sunnan heiða. Á þann vestfirska máta er notalegt að hringja jólin inn, fá ammoníak í nös. Það sakar samt ekki að hafa slatta af konfekti með kaffinu á eftir. Það deyfir kæsinguna. Gleðileg jól.

Teikning/Hari

HE LGARBLAÐ

Fullyrða má að enginn matur sé umdeildari en sá sem vinsælastur er einmitt í dag, Þorláksmessuskatan, nema ef vera skyldi hákarl. Sumir fussa og sveia yfir skötunni, aðallega vegna lyktarinnar. Aðrir kæra sig kollótta um lyktina en dásama bragðið. Hið sama á raunar við um bragðið af hákarlinum en varla verður deilt um lyktina af honum. Hún er vond. Þessi rammíslenska matvara er kæst sem er undarleg verkun. Sérfræðingar segja kæsingu vera gerjun svo skatan og hákarlinn breytist í ætan mat. Báðar tegundir eru brjóskfiskar og nota þvagefni, auk annarra, til að viðhalda þrýstingi á blóði á sama róli og í þeim sjó er kvikindin synda. Styrkur efnanna í holdi téðra sædýra mun vera svo mikill að hann er eitraður. Gerjun og niðurbrot kæsingarinnar, þegar burt rýkur ammoníak og fleira úr kösinni, gerir það að verkum að það sem eftir stendur er ætt. Það er því kæstur ilmur í lofti á Þorláksmessu. Sagnorðið að kæsa er skylt germönskum orðum fyrir ost, cheese á ensku, kaas á hollensku og Käse á þýsku, en lyktin af kæstum mat er ekki ósvipuð lykt af sterkum osti. Þeir sem gengið hafa framhjá ostabúðum í útlöndum, eða jafnvel rekið þar inn nef, geta sjálfir dæmt um lyktina. Raunar þarf ekki að fara til útlanda vilji menn heimsækja fínar ostabúðir. En lykt af osti segir ekkert um bragðið. Því sterkari lykt, því betra bragð, segja lengra komnir kúnstnerar. Skötuát er vestfirskur siður sem helgast meðal annars af því að skata veiddist um þetta leyti árs einkum á Vestfjarðamiðum. Á vísindavef Háskóla Íslands segir að í kaþólskum sið hafi verið fasta fyrir jólin. Þá átti ekki að borða góðgæti og síst á Þorláksmessu. Aðalreglan var að borða lélegt fiskmeti. Fyrir vestan var það skatan. Hún þótti enginn herramannsmatur ótilhöfð og var því algengur Þorláksmessumatur á þeim slóðum. En skatan fékk uppreisn æru. Í aldanna rás tókst Vestfirðingum að tilreiða úr skötunni ljúfmeti eins og skötustöppu. Mörgum þótti stöppulykt því óbrigðult merki þess að jólin væru í nánd. Eftir því sem leið á 20. öld flykktist fólk úr öllum byggðarlögum á suðvesturhorn landsins og tók með sér siði úr heimahögum. Vestfirðingar söknuðu Þorláksmessuskötunnar og margir fengu hana senda suður. Smám saman smitaði þessi venja út frá sér. Eftir miðja síðustu öld fóru fiskbúðir á höfuðborgarsvæðinu að hafa skötu á boðstólum í desember. Veitingahúsin fylgdu í kjölfarið og mörg þeirra bjóða skötuveislur á Þorláksmessu. Vinsældirnar voru tryggðar. Ný skoðanankönnun sýnir að nær 42% landsmanna borða skötu í dag. Heldur fleiri karlar treysta sér í átið en kon-

Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bæklingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur.

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is


Helgin 23.-25. desember 2011

Jakob Frímann og Ragga Gísla á kalráðstefnu Prófessor Bjarni E. Guðleifsson hefur gert fleira en yrkja limrur á alþjóðlegum kalráðstefnum. Hann segir það geta orðið eins konar lífsstíl að sækja ráðstefnur en það sé slæmt. Menn eigi bara að sækja þá fundi sem gefa þeim eitthvað og tefji þá ekki um of frá vinnunni. „Ég hef haft það fyrir reglu að fara ekki á alþjóðlegar ráðstefnur nema flytja þar erindi,“ segir hann. Síðasta ráðstefnan sem hann sótti var á dögunum á Kýpur. „Það er kannski til marks um fallandi gengi mitt nú í lok starfsferilsins að í þetta sinn var ég bara með veggspjald en ekki erindi eins og venjulega,“ segir Bjarni og getur sér þess til að ástæða þess að hann var valinn veggspjaldamaður á Kýpur kunni að vera vegna þess að hann sé að ljúka ferlinum. Menn hafi verið farnir að sjá að hann var alltaf að segja sömu gömlu hlutina. „Þá dettur mér í hug,“ segir Bjarni, „vinur minn Boris Vartapetian frá Sovétríkjunum (líklega var hann Armeni), sem kom á allar kalráðstefnur og flutti ætíð sama erindið með sömu skuggamyndunum. Erindið og myndirnar voru svo sem ágætar, en félagar mínir á ráðstefnunum voru afskaplega þakklátir þjófinum sem stal töskum hans Borisar á járnbrautarstöðinni í Amsterdam með öllum myndunum. Síðan hefur Boris ekki sést á þessum ráðstefnum og er líklega löngu horfinn á vit

Lay-Z-Spa heitir pottar. Aðeins örfá stykki til á gamla verðinu.

69.900 kr.

15X10 6X139,5 sex gata stálfelgur, passa undir flesta jeppa, á aðeins

9.990 kr.

Nazran motocrossog útivistarfatnaður á frábæru verði.

Borgartún 36 105 Reykjavík

588 9747

www.vdo.is

u ð f e g N I M GAvR insælu ar

irn f a j g a jól

p 62s GPSma

artæki

útivist

tra! enn be verður ið rir k fy æ istart minni sta útiv eiri litir, fl , já ft Öfluga k lo s í kort og pplausn skanna Meiri u ægt að h , a . rl kið 200 fe tja í tæ til að se myndir

113571

Garmin

SÍA

Vinsælt er meðal embættismanna hins opinbera að sækja ráðstefnur erlendis. Ekki er endilega gefið að þær skili miklum árangri. Bjarni E. Guðleifsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, er óvenju hreinskilinn um gildi slíkra ráðstefnuferða. Kannski er það vegna þess að hann er kominn að lokum starfsferilsins? Bjarni, sem er lífeðlisfræðingur, segir á heimasíðu skólans að á starfsferlinum hafi hann reynt að viðhalda samskiptum við erlenda starfsfélaga meðal annars með því að taka þátt í alþjóðlegum starfshópum og ráðstefnum, þótt þær séu bæði tímafrekar og dýrar. „Hef haft það fyrir reglu,“ segir Bjarni, „að senda yfirmanni mínum skýrslu að lokinni ráðstefnu, þar sem ég greini frá áhugaverðum verkefnum og hugmyndum sem vöknuðu á ráðstefnunni og mig hefði langað til að vinna að. Fæst af þessu hefur komið til framkvæmda.“ Bjarni segist einkum hafa sótt ráðstefnur sem tengjast hópum sem fást við kal og vetrarþol plantna. „Sumir kaffifélagar mínir í Búgarði á Akureyri (og reyndar líka kona mín) hafa ekki mikla trú á að þessar ráðstefnuferðir skili miklu, kannski vegna þess að þeim finnst mér vefjast tunga um tönn þegar þau spyrja mig að lokinni ráðstefnu hvað hafi helst komið út úr henni. Mér þykir raunar ágætt að fá slíkar spurningar og reyni að svara eftir bestu getu. Þau telja þetta mikil og gagnslítil útgjöld fyrir íslenska ríkið. Þá verð ég raunar að benda á það að oft er þátttakan greidd úr erlendum sjóðum,“ segir Bjarni sem viðurkennir nokkru síðar að hafa ekki skilið efni allra erinda sem hann hefur hlýtt á. Þar sem hann situr undir erindum um sameindalíffræði sem byggð eru á skammstöfunum sem eru ekki á hans sviði og ofar skilningi hins gamla lífeðlisfræðings dundar hann sér við það, oftast á aftasta bekk, að setja saman limrur. „Þetta er ekki mikill kveðskapur, enda ekki á móðurmálinu. En þetta hefur stytt mér stundir,“ segir Bjarni og birtir eina limru sem ort var á ráðstefnu í Finnlandi árið 1995: Our group had a marvellous meeting, making progress, talking and reading. This is a toast to our host for perfect order, planning and eating.

Frábær tilboð

Dægrastytting á ráðstefnu

feðra sinna. Boris kom reyndar einu sinni til mín á Akureyri með það fyrir augum að undirbúa alþjóðlega ISPA ráðstefnu þar. Hann var þá á sjötugsaldri. Það vakti athygli mína að ævinlega þegar ég ætlaði að bjóða honum út í mat sagðist hann vera með „nesti frá mömmu“, þannig að við fórum aldrei út að borða saman á Akureyri. Þess má geta að ráðstefnan, sem átti að vera á Akureyri, reyndist of kostnaðarsöm þannig að við fluttum hana til Kent á Englandi. Ég skipulagði samt dagskrána og datt í hug að leita til íslensku utanríkisþjónustunnar um aðstoð við menningaratriði. Varð það til þess að hún sendi menningarfulltrúann Jakob Frímann Magnússon og Ragnhildi Gísladóttur sem komu þangað með íslenskan mat og þar skemmtu þau hjón með söng og magaslætti sem síðar varð frægur.“

PIPAR\TBWA

Fært til bókar

ER 610

úr

hlaupa

uðvelt flega a já. Áka gd, k is rt e g n s ve alen væma Úr með k á fleira. n g ir o n. Sýn ueyðslu rí lo a í notku k ls, takt, pú hraða,

NN FORERU

S fyrir

olf GP roach g

golfara

7.100 i ásamt á Ísland ir ll e v tu 24 hels um. kjár. um völl r snertis evrópsk dhægu n a h g ur o Einfald

App

ki sögutæ stýrikerfi, ð nýju

MT leið

95L Nuvi 25

e Evrópu utæki m leiðsög rtum af rt æ b tu gö ko Frá g o rti fylgir o já 5” sk rsla á k fæ p p stórum ru ða . di. Lífstí óttakara og Íslan ferðarm m u t m a með ás

Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi S: 577 6000 | www.garmin.is

Opið á Þorláksmessu: 10–18 Opið á aðfangadag: 9–12


40

bækur

Helgin 23.-25. desember 2011

Arnaldur ver vígið

Dónalegasta bók síðustu aldar Hjálmar Sveinsson fyrrum útvarpsmaður, heimspekingur og borgarfulltrúi, hefur á forlagi sínu Omdúrman, gefið út bók í íslenskri menningarsögu sem hefur ekki komið áður á prent þótt víðfræg og alræmd sé: Sjálfsævisögu Þórðar Sigtryggssonar lífsnautnamanns, sódómista og organista. Hjálmar gefur bókina út í litlu upplagi en í samhæfðu umbroti Harra við ljóðasafn Jónasar Svafárs frá í fyrra og þar á undan samtalsbók Hjálmars við Elías Mar. Elías mun hafa gengið frá handriti að ævisögu Þórðar sem er í útgáfu Omdúrman kölluð Mennt er máttur – tilraunir með dramb og hroka. Texti hans er ekki fyrir viðkvæmar sálir né þá sem telja sig siðprúða. En nú hefur almenningur á Íslandi loks aðgang að safaríkum texta Þórðar Sigtryggssonar sem talar tæpitungulaust um líf sitt og drauma. -pbb

Þó Yrsa Sigurðardóttir hafi gert harða atlögu að veldi Arnaldar Indriðasonar að undanförnu virðist fátt geta komið í veg fyrir að Einvígið eftir Arnald verði mest selda bók ársins. Einvígið er nú efst á árslistanum en Brakið eftir Yrsu í 3. sæti. Síðustu dagar jólasölunnar eru þó eftir.

 Bókadómur Táknin í málinu SölvI Sveinsson

Síðasta Stína þessa árs Stína – tímarit um bókmenntir og listir – er komið út, þriðja hefti sjötta árgangs. Að vanda geymir Stína margt gott efnið: Soffía Auður ræðir um Herdísi Andresdóttur, Guðbergur birtir kafla úr matreiðslubók sinni, Hallgrímur Helgason birtir okkur kynningu sína á íslenskum rithöfundum sem matreidd var upphaflega fyrir lesendur Die Zeit. Þá er í heftinu fjöldi ljóða og smásagna, auk ritdóma eftir Kormák Bragasson. Yngri höfundar vekja mesta athygli: Jón Atli með fantagóða smásögu, Kristín Eiríksdóttir með tvö ljóð en kveðskapur úr hennar lundum er jafnan áhugaverður. Mestum tíðindum sætir þó merkileg greining Kristínar Ómarsdóttur á samfélagi okkar „sem er reist á ofbeldi“. Hugvekja Kristínar er efnismikil og ætti að kalla í ákafa og róttæka umræðu. Tímaritið Stína er fáanlegt í öllum bókaverslunum sem standa undir nafni . -pbb

 Bók adómur Br akið eftir Yrsu Sigurðardóttur

Sérviska og áhugamál höfundar Fyrr á tímum sátu karlar í skoti sínu og páruðu á pappírsmiða orðaskýringar sem þeim tókst sumum eftir vinnu í heilan mannsaldur að koma á bók. Lexikonar okkar manna eru ekki margir enda yfirþyrmandi vinna og áráttukennd að koma saman bók á því sviði. Vinna sem tekur áratugi. Táknin í málinu eftir Sölva Sveinsson er í röð rita sem hann hefur tekið saman um íslenska tungu og gefið út í samhæfðu snotru útliti fyrir almenning og skólafólk á forlagi Iðunnar. Allar bækur hans eru þekkileg og vandlega unnin rit. Táknin í málinu er tilraun til að skýra út helstu tákn sem okkur eru töm í daglegri önn, flest notum við af sjálfvirkni tungumál og hugsun og gerum okkur samsek í sögulegri merkingu sem í sumum tilvikum – mörgum tilvikum – nær eins langt aftur í mannsins sögu og við getum greint. Við erum af gömlum stofni, þótt nýjungagirni og orðafátækt ógni merkingabrunnum því mörgum eru þeir alveg lokaðir. Þá fara þeir fávísu fram í mergð af djúpstæðum og mikilvægum merkingarbrigðum og vita ekkert hvað þeir eru að gera, hlýða bara minninu og hefðinni meðvitundarlausir og gætu því átt sér einhverja von um kunnugleika einhverra þeirra tákna sem sitja föst í lífi allra og breytni. Táknin í málinu er dægileg bók, á 464 síðum má rekja í stafrófsröð hundruð tákna sem okkur eru töm, leitað er skýringa á uppruna þeirra og misvísandi notkun eftir heimshlutum og trúarbrögðum, þeim fundinn staður í skáldskaparmálum íslenskum og lesandinn leiddur eftir leiðarhnoðu táknsins um heima málsins. Verkið er skrifað á firnagóðu, skýru og einföldu máli. Tónninn er hressilegur og hugsunin hröð, merking gerð ljós í einföldum skýringum og höfundur leitar langt og skammt eftir dæmum og forsendum af mikilli þekkingu og  yfirsýn. Bókin verður því sannkallaður yndislestur Táknin í málinu því snörp kaflaskil leiða lesandann á ólíkar slóðir á Sölvi Sveinsson einni og sömu opnunni. Stundum er bætt í skýrIðunn, 464 síður, 2011. ingar með smámyndum sem eiga við efni hverrar greinar. Millivísanir eru skáletraðar og í bókarlok er atriðaskrá haldgóð lesendum. Þar er líka að finna myndaskrá og löng heimildaskrá sem leiðir í ljós hversu traustum stoðum höfundur byggir undir verkið. Aðfinnslur að svo miklu eljuverki er erfitt að bera fram: Þó hefði ég kosið að meira hefði mátt tilfæra af dæmum úr hinum miklu verkum Hómers í þýðingum þeirra feðga Sveinbjarnar og Benedikts, meira sótt í Shakespeare og jafnvel texta Jóns Þorlákssonar en allir þeir textar eru bólgnir af táknanotkun. Mikið af textum íslenskra skálda prýðir bókin og gerir hana um leið að inngangsriti um þá táknheima sem skáld opnuðu lesendum hér á landi á síðustu öld og um leið hvað sá skáldskapur stóð á klassískum grunni en andskotar þeirra töldu af og frá á sínum tíma í myrkri vanþekkingar sinnar. Rit sem þetta á að geta opnað lesendum nýja sýn á táknheima, betur en gúggl og wikipedíustaut því hér er að finna íslensk og vítt samhengi í lifandi hugsun og mætti táknsins. -pbb

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur.

Stjórnlaus lúxsussnekkja B Brakið er óbærilega spennandi á köflum en bókin leiðir í ljós styrkleika og veikleika Yrsu.

 Brakið Yrsa Sigurðardóttir Þarf betri ritstjórn að mati gagnrýnanda. Veröld, 346 síður, 2011.

rakið, splúnkuný og sumpart hrá spennusaga, eftir svo kallaða „drottningu“ íslenska krimmans leiðir í ljós styrkleika og veikleika Yrsu sem höfundar: Hún byggir upp býsna sterkt plott, er fundvís á aðstæður og vinnur byggingarlega vel úr þeim; skipreika skúta skýst inn á Reykjavíkurhöfn og skipshöfnin, fimm fullorðnir og tvö börn, er horfin. Þóru lögmanni er falið að annast eftirleikinn fyrir fjóra þeirra sem eru týndir sem eru foreldrar og tvær ungar dætur. Saman fer svo sögunni af afdrifum fólksins um borð og þunglamalegri og sumpart þvælingslegri rannsókn Þóru lögfræðings. Þóru-þátturinn er veikari hluti verksins. Frúin er nú ekki skemmtilegasta aðalpersóna sem um getur á norðurhveli jarðar og Yrsa leiðir hana undra seint saman við lögregluna sem rannsakar málið. Lesandinn treystir því á hinn helming sögunnar sem verður óbærilega spennandi á síðustu köflunum. Ýmislegt í því minnir á Dead Calm, en það gerir ekki til. Yrsa hefur lagt sig eftir því vandasama verki að gera stóra skútu að vettvangi og það reynast lengi fram eftir sögunni nýir kimar í því skipi. Sagan er ný viðbót í hrunsbálknum sem sýður í hausum rithöfunda. Í hreinni ak-

Í hreinni aksjón er Yrsa ágæt, eins og hún herðist þá í frásögninni og stíllinn losni við þann ankannalega svip sem er víða á bókinni.

sjón er Yrsa ágæt, eins og hún herðist þá í frásögninni og stíllinn losni við þann ankannalega svip sem er víða á bókinni – klúðurslegt orðalag og óljós hugsun. Ef Yrsa er slíkt dálæti og dráttarklár fyrir veldi Péturs Más útgefanda ætti hann að fá henni góðan ritstjóra sem gæti lagað margt það sem miður fer í textanum. Fjörutíu þúsund lesendur – og Yrsa eiga það skilið að útgefandinn sýni hinum önnum kafna verkfræðingi þá virðingu að frá henni komi ekki handrit eins og þetta. „Ægir fann hjarta sitt síga.“ (Bls. 211.) Hvað merkir það á íslensku? Ekki var hann með hjartað í buxunum, en það er á leiðinni þangað. Eigum við ekki eitthvað sem lýsir því ástandi? Fyrr á þessu hausti kvartaði ég á öðrum vettvangi yfir fyrirferð skemmtibókmennta sem njóta þess í opinberri umræðu að þær eru fyrr á ferðinni en annað og hlaut bágt fyrir. Það er gaman að lesa spennubækur. Sjálfsagt að gera þær kröfur að þar sé vandað til verka. Yrsu er margt gefið til að sinna þeirri afþreyingarþörf. Hún er hins vegar veikur stílisti, það þæfist fyrir henni að halda ágætum plottum sprelllifandi og til að komast yfir þann hjalla þarf hún hjálp – ekki bara góða þýðendur – og duglega sölumenn.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


Y


42

heimurinn

Helgin 23.-25. desember 2011

Hernám Bandaríkjanna Tengslin við nýlenduherrana rofnuðu í seinni heimstyrjöldinni á meðan Danir voru hersetnir Þjóðverjum og Bandaríkin gerðu sig heimakomin á Grænlandi, eins og hér á Íslandi. Eins og hjá okkur opnaði koma Bandaríkjanna glugga til útlanda. En Danir höfðu fram að því ríghaldið samskiptum við Grænland í eigin hendi. Víðáttumikið og stórbrotið landsvæðið varð gríðar mikilvægt í kalda stríðinu svo Bandaríkin buðust til að kaupa landið á hundrað milljónir dollara. Danir buðu þeim Thule-herstöðina í staðinn – án samráðs við Grænlendinga. Skömmu áður en Grænlendingar öðluðust stjórnarskrárvarin mannréttindi árið 1953 voru íbúar svæðisins fluttir nauðarflutningum í til þess gerðar tjaldborgir sem smám saman byggðust í þorpið Qaanaaq skammt frá Thulestöðinni og við smáþorpið Ittoqqortoormiit í austurhluta landsins. Þangað hafði fólk sunnar af austurströndinni áður verið flutt hreppaflutningum til að valda landakröfur Norðmanna. Byggðin í þessum þorpum er enn einhver sú viðkvæmasta í landinu og þar blasa nú við öll möguleg félagsleg vandamál. -eb

Úrsögn úr ESB

Radarstöðin DYE 2 á jökli S-Grænlands, í um það bil 2.300 metra hæð. Ein af 58 slíkum stöðvum sem Bandaríkjamenn byggðu á norðurslóðum, í Alaska, Kanada, Grænlandi og á Íslandi á dögum kalda stríðsins. Notkun stöðvarinnar á Grænlandi var hætt 1991.

 Sagan Gr ænland

Í fjötrum nýlenduvelda

Danir eru enn um tólf prósent íbúa Grænlands. Flestir búa í Nuuk

Í fast að fimm þúsund árum – með hléum þó – hefur Grænland verið byggt inútíaþjóðflokkum, sem komu upphaflega frá Kanada. Á tíundu öld settust norrænir menn að í suðurhluta landsins með landnámi nafna míns hins rauða. Landið féll svo undir norska stjórn á þrettándu öld og varð hluti af Kalmarssambandinu en svo trosnaði upp úr tengslunum. Þegar danski konungurinn sendi norska klerkinn Hans Egede árið 1721 til að kanna landið á nýjan leik eftir langvarandi samgöngurof var norræna byggðin horfin. Líkast til hafði hún eyðst í átökum og/ eða hungursneyð. Leiðangurinn var hluti af nýlenduútrás Dana í Ameríku. Danir tóku landið, hófu að kristna innfædda og komu á einokunarverslun eins og við Íslendingar þekkjum. Eftir að Norðmenn sluppu undan Dönum með Kílarsáttmálanum árið 1814 gerðu þeir tilraunir til að komast yfir hluta Grænlands á nýjan leik. Draumur Norðmanna varð úti með úrskurði alþjóðadómstóls í Haag árið 1933. Skömmu eftir stríðslok ákvað til þess skipuð nefnd að Grænland ætti að verða nútímalegt velferðarríki and danskri fyrirmynd. Og undir verndarvæng Dana. Grænland varð svo órofa hluti af danska ríkinu með stjórnarskránni 1953. Danir komust þannig undan kröfu Sameinuðu þjóðanna um frelsun nýlenda. Arfleifð sjálfbærs veiðimannasamfélags inúíta var fótum troðin, gömlum hefðum útrýmt og Grænlendingum gert að tala dönsku. Árið 1979 fengu Grænlendingar loks heimastjórn og svo aukna sjálfstjórn í júní 2009, í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu. Danir stýra áfram utanríkis- og varnarmálum landsins auk löggæslu og dómsmálum. Þá greiða þeir eftir sem áður nálega helming fjárlaga Grænlands og verkstýra fjárlagagerðinni að hluta. Danir eru enn um tólf prósent íbúa Grænlands. Flestir búa í Nuuk og starfa einkum í stjórnsýslu og í menntakerfinu. Þeir skipa enn flest mikilvæg embætti þó svo að inúítar séu vissulega hafðir með, stundum aðeins til skrauts. Danirnir búa heldur ekki í getto-blokkunum í miðbæ Nuuk, þar sem inúítarnir eru látnir hírast, heldur í klassískum vel kyntum norrænum einbýlishúsum. -eb

Grænland er eina ríkið sem hefur yfirgefið Evrópusambandið en það var árið 1985. Þó svo að 70 prósent Grænlendinga greiddu atkvæði gegn aðildinni fylgdu þeir Dönum í EB árið 1973. Við úrsögnina fengu þeir formlega stöðu sem handanhafsland í ESB (e. Overseas country or territory). Grænlendingar lifa á fiskveiðum en með EB-aðildinni færðist yfirstjórn fiskveiða frá Kaupmannahöfn og alla leið niður til Brussel. Sem þeim í Nuuk þótti fulllangt í burtu. Auk þess sem Evrópusambandið þrengdi mjög að selveiðum. Evrópusambandið samþykkti að halda áfram ríflegum þróunargreiðslum til Grænlandands í skiptum fyrir svolítinn fiskveiðikvóta – sem við Íslendingar nýtum að hluta í gegnum EES-samninginn. Grænlendingar fengu um leið tollfrjálsan aðgang að Evrópumarkaði. -eb

 Gr ænland Herr aþjóðin og hjálegan

Sjálfstæðisbarátta Grænlendinga og sjálfsmynd Dana Fullveldisleikir Dana og Grænlendinga snúast um ólíka sjálfsmynd þjóðanna. Í skiptum fyrir fjárhagslega aðstoð næra Grænlendingar sjálfsmynd Dana sem herraþjóðar.

Andstæðurnar blasa við á Grænlandi, lágreist hús en mikilfengleg náttúra. Ljósmyndir/Nordicphotos Getty-Images

Grænland sest að í brjóstum flestra sem þangað koma, læðist einhvern veginn undir húðina og lætur mann ekki í friði.

G

rænland sest að í brjóstum flestra sem þangað koma, læðist einhvern veginn undir húðina og lætur mann ekki í friði. Þarna getur að líta fegurstu náttúru sem glyrnur fá greint. Og brostna drauma í brosmildum augum fólksins. Andstæðurnar blasa allsstaðar við; lágreist lasleg byggð undir mikilfenglegri náttúru, andrík menningarleg arfleifð en eymd svo langt sem augað eygir, birta svo skær að sker í augu, samt er ómögulegt að líta undan og eitt stærsta land í heimi. En þjóðin svo sáraviðkvæm. Okkar næstu nágrannar. En þó svo óralangt í burtu. Eins og samfélagið sjálft einkennist sjálfsvitund Grænlendinga af togstreitu. Ræturnar liggja í arfleifð veiðimannasamfélagins, gjörnýtingu dýraafurða og nánum tengslum við óblíða náttúru. Á hinn bóginn eru vestræn gildi á borð við lýðræði, sjálfstjórn og félagslega velferð nú einnig ríkjandi. Grænlendingar standa öðrum fæti í aldalangri arfleifð en hinum í nútímalegu velferðarsamfélagi. Bilið hefur enn ekki enn verið brúað. Þeir stefna klárlega á sjálfstæði í framtíðinni en vilja ekki glata fjárstuðningi Dana og ESB – óttast að standa ekki undir eigin efnahagsþörfum. Danski fræðimaðurinn Ulrik Pram Gad greinir þríþætta áherslu í sjálfsvitund Grænlendinga: Aukna sjálfstjórn, efnahagslega sjálfbærni og vernd frumbyggjamenningarinnar.

Fullveldisleikir

Danir segjast ekki hafa aðra hagsmuni á Grænlandi en að aðstoða inúítana við að þróa samfélagið til nútímahorfs. Þeir vilji bara vera góðir við minni máttar. Og það er vissulega hluti af danskri sjálfsmynd. En á vissan hátt má halda því fram að Grænland sé ekki síður mikilvægt fyrir Dani. Sem enn eru margir með böggum

hildar yfir hinu horfna heimsveldi – sem skrapp saman í Lille Denmark. Merkir fræðimenn við Kaupmannahafnarháskóla halda því fram að Danir burðist enn með sjálfsmynd herraþjóðar frá því á átjándu öld þegar ríki konungs náði yfir fjölda þjóða sem voru undirsettar þeirri dönsku. Smám saman skrapp svo hið yfirþjóðlega danska ríki saman og varð að pínulitlu og einsleitara þjóðríki. Fyrst fór Noregur, svo Slésvík og Holstein og loks Ísland. Svo nú eru aðeins Færeyingar og Grænlendingar eftir í hlutverki undirsátans – auk aumingja innflytjendanna í Kaupmannahöfn. Fyrir vikið leggja Danir sig í framkróka við að halda samskiptum við Grænland í eigin hendi. Hindra meira að segja samgang við inúíta í löndunum í kring, svo sem í Kanada og Rússlandi. Á sama tíma höfum við Íslendingar litið í hina áttina. Ógæfa Grænlendinga stafar kannski ekki síst af því að sjálfsmynd Dana bauð þeim að ríkja sem herraþjóð yfir Grænlandi á meðan þjóðarvitund Íslands að fengnu sjálfstæði þrýsti á um að rjúfa tengslin við nýlendur Dana. Í stað þess að takast á við Dani um tengslin við Grænland litum við undan og lokuðum augunum gagnvart þessum næsta nágranna okkar – okkar minnsta bróður. Þá stefnu ættum við kannski að endurskoða.

Framtíðin

Heimastjórnin í Nuuk og þingið sem skipað er 31 fulltrúa vilja gjarnan fá til sín fleiri málaflokka. Liður í sjálfstæðisbaráttunni nú var að gera grænlensku að eina opinbera tungumáli landsins, þó svo að danskan sé enn áberandi. Sérstaklega í stjórnsýslu. Gert er ráð fyrir að árlegar greiðslur Dana minnki eftir því sem tekjur Grænlands aukist í framtíðinni. Sjálfsaflafé Grænlendinga kemur nú einkum frá fiskveiðum sem nema 90 prósent af útflutningstekjum, mest úr rækju. Þrátt fyrir mikilfengleik landsins er ferðamennska tæpast til staðar, þangað koma einungis um tíu þúsund ferðamenn á ári. Til samanburðar kemur ríflega hálf milljón manna til Íslands á hverju ári. Og fjölgar óðfluga. En vonir standa nú til þess að fleiri auðlindir finnist í jörðu sem geri Grænlendingum unnt að vinna sig í átt að sjálfstæði, einkum olía, rúbínsteinar, nikkel, platínum og títaníum. Þá eru einnig mikil tækifæri fólgin í opnun flutningaleiða á norðurslóðum.

heimurinn

dr. Eiríkur Bergmann dósent og forstöðu­ maður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst eirikur@bifrost.is



44

matur & vín

Helgin 23.-25. desember 2011

 Kokteilar

Lærðu að gera Irish Coffee eins og Íslandsmeistari

K

affikokteillinn Irish Coffee varð til á dögum flugbátanna. Eðli málsins samkvæmt lentu flugbátarnir á sjónum og svo þurfti að ferja farþegana með bátum í land og sú ferð var oft á tíðum köld og blaut. Sagan segir

að kokteillinn hafi í fyrsta sinn verið blandaður eitt kalt vetrarkvöld árið 1940 þegar farþegar með Pan Am flugbáti lentu í Foyneshöfn við strendur Írlands. Til að koma hita í kropp farþeganna eftir bátsferðina ákvað barþjónn flughafnarinnar,

Joseph Sheridan, að að setja viskí út í kaffið. Þegar hann var svo spurður hvort kaffið væri “Brazilian Coffee” svaraði hann að bragði; nei, þetta er “Irish Coffee” og nafnið var komið. Hann hitti naglann á höfuðið blessaður því fátt er betra

á köldu vetrarkvöldi en funheitur Irish Coffee. Fréttatíminn fékk Íslandsmeistarann í Irish Coffee, Pálmar Þór Hlöðversson kaffibarþjón í Kaffismiðjunni, til að sýna okkur hvernig á að gera þetta:

Hráefni: 1 msk dökkur muscavadi sykur (óunninn púðursykur) eða annar dökkur sykur 30 ml Jameson írskt viskí Bragðmikið og vel fyllt kaffi, helst pressukönnukaffi Létthristur rjómi

Aðferð: Skýringarmyndir: 1. Búið til einfalt sykur­ sýróp úr sykrinum með því að sjóða hann í smá vatni. 2. Blandið saman sykursýrópinu og viskíinu. 3. Fyllið upp með kaffi og skijið eftir um það bil þumlung fyrir rjómann. 4. Hrærið öllu saman 5. Hristið rjómann í hristara. Athugið að rjóminn á að vera mjög létt þeyttur og leka vel.

1

2

3

5

6

Gleðileg jól

4

Koníak og líkjör með kaffinu Þegar maður stendur á blístri stútfullur af jólamat og slakar í næsta gat beltisins er kominn tími til að fá sér eitthvað gott með jólakaffinu. Meðan þetta ástand varir eru tveir möguleikar í stöðunni; koníak og líkjörar. Hér eru nokkur dæmi um hvað gæti reynst vel í þeirri deildinni.

VSOP Koníak

ÓKEYPIS

ÓKEYPIS

ÓKEYPIS

ÓKEYPIS

6. Þetta er lykilatriði. Hellið rjómanum yfir öfuga skeið og látið hann fljóta ofan á drykknum. Það er gríðarlega mikilvægt að rjóminn sé ekki þeyttur bara létt hristur. Rjóminn á að fljóta ofan á allan tímann svo það komi rétt magn af drykk og rjóma við hvern sopa.

Líkjörar

Martell VSOP 40% 700 ml 8.399 kr.

Baron Otard VSOP 40% 700 ml 8.398 kr.

Hennessy VSOP 40% 700 ml 9.999 kr.

Grand Marnier Cordon Rouge 40% 700 ml 6.969 kr. (500 ml 5.149 kr.)

Lokað í lyktinni. Mjög milt og einfalt sem er bæði kostur og galli því það nær ekki mikilli fágun eða flóknum eiginleikum en um leið er það auðdrekkanlegt. Koníak fyrir þá sem vilja rólegheit í glasið.

Blómakeimur. Hefur ágæta fyllingu og langt eftirbragð. Ekki mýksta VSOP sem þú fær en það er ágætlega bragðgott. Koníak fyrir þá sem vilja að það rífi aðeins í.

Ágætlega sætt, möndlukeimur og minnir á marsipan án sætunnar sem og þurrkaða ávexti. Nánast nammilegt. Gott VSOP með ágætri mýkt. Koníak fyrir þá sem vilja mikið bragð.

Þessi er klassískur, ekta með kaffinu. Dísætur með appelsínusírópskeim enda appelsínulíkjör. Hefur samt koníaksfágun til að bera enda gerður úr koníaki. Jafnvel enn betra að blanda smá koníaki útí og fá þannig frábæra blöndu.

Amaretto Disaronno 28% 500 ml 3.789 kr.

Gautier Seve 35% 500 ml 4990 kr.

Patron XO Coffee Liqueur 35% 375 ml 3.990 kr.

Möndlusírópsbragð, sætt og gott en nær því samt að vera ekki yfirþyrmandi. Þetta er svona drykkur sem steinliggur með kaffinu og kemur eiginlega í staðinn fyrir aðra eftirrétti. Þessi möndlulíkjör dugar einn og sér sem eftirréttur.

Þessi drykkur er eins og sætt koníak með vanillubragði. Milt og eilítið væmið eftirbragð. Þetta er sérstakur líkjör og skemmtileg nýbreytni. Fyrir þá sem eru vanir Grand Marnier en vilja prófa eitthvað nýtt.

Þetta er líkjör unninn úr tequila. Hann lætur lítið yfir sér en er engu að síður þrælskemmtilegur. Bítur örlítið í upphafi en þróast svo í ljúfa fyllingu með skemmtilegu kaffibragði. Sætur en ekki of sætur. Það þarf jafnvel ekki kaffi með, í mesta lagi espresso bolla.


9H\รณHYmYZ[PN\Y ย Z!

MUNUM Bร LASTร ร AHร SIN

ga lei up ka rkum s e lau av xta list Va รก

Litla Jรณlabรบรฐin Litla Jรณlabรบรฐin

Laugavegi 8 101 Reykjavรญk

Sรญmi: 5522412

lindsay@simnet.is Laugavegi ย Zรญmi: 552- ย lindZay@Zimnet.iZ

Leiftrandi Jรณlabragur ร MIร BORGINNI TIL KL. ร ร ORLร KSMESSU

23.00

LEGGIร Bร LNUM OG LABBIร LAUGAVEGINN OG SKร LAVร Rร USTร G.

3H\NH]LN\Y ย ZxTP! ย ^^^ aLIYHZOVW PZ

Leitin aรฐ jรณlavรฆttum - ratleikur og jรณlapottur

LIFANDI Jร LABร R

3H\NH]LN\Y I ย ZxTP!

3H\NH]LN\Y ย Z! ย Z[PSS'Z[PSSMHZOPVU PZ ย Z[PSSMHZOPVU PZ

)HURHZ[Yยค[P ย ZxTP!

3H\NH]LNP ย ZxTP!

3H\NH]LNP ย ZxTP! ย ^^^ [PTILYSHUK PZ

Jร LATRร OG MARGT EIRA TIL Sร LU ร Jร LAMARKAร NUM INGร LFSTORGI

Lร ร R ASVEITIN SVANUR, Kร R AR, BR ASSSVEITIN AFTANSร NGUR, TRร ร REYNIS SIGURร SSONAR, KVARTETTINN KVIK A, BASSAJร L JAKOBS SMร R A OG MARGT MARGT FLEIR A.

TENร RARNIR ร Rร R VERร A ร INGร LFSTORGI KL. 21.00

STRร Tร .IS

Lรฝsandi dรฆmi um lokkandi jรณlaborg - ekki missa af รพvรญ! VERUM, NJร TUM OG VERSLUM ร AR SEM Jร LAHJARTAร SLร R!


46

heilabrot

Helgin 23.-25. desember 2011

Spurningakeppni fĂłlksins

Sudoku

ďƒ¨

6 9

Spurningar

blaĂ°akona. 1 1.7 milljarĂ°ar.

ďƒź

2 MallhvĂ­t og dvergana sjĂś. 3 Lindsay Lohan. 4 Shakira.

ďƒź

ďƒź

ďƒź

5 Pass. 6 Reykjavíkur. 7 Þýskaland.

ďƒź

8 Pass. 9 KertasnĂ­kir.

ďƒź

10 Vafningur og SvarthĂĄfur.

ďƒź

11 BiĂ° endalaus biĂ° meĂ° SvĂślu BjĂśrgvins. 12 MĂĄnudegi.

ďƒź

13 EinvĂ­giĂ° eftir Arnald, BrakiĂ° eftir Yrsu og ĂŚvisaga Ingimars Ingimarssonar. 14 Love Actually. 15 Ăžau er Ăśll tvĂ­burar?

8 rÊtt. Sólrún skorar å Hrund Þórsdóttur, ritstjóra Mannlífs.

5 8 7

ďƒ¨

3 2 9

3

rithÜfundur. 1. 500 milljónir. 2. Hans og GrÊta? 3. Lindsay Lohan. 4. Shakira. 5. Jón Yngvi Jóhannsson. 6. �safjarðar. 7. Þýskalandi. 8. David Fincher. 9. Kertasníkir. 10. Svarthåfur. Man ekki hitt. 11. Veit Það ekki. 12. Månudagur. 13. Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf eftir Jonas Jonasson, Einvígið eftir Arnald og Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur. 14. Pass. 15. Þau hljóta Üll vera fÌdd sama daginn, 24. desember.

ďƒź

6

1

ďƒź

6 7

2 9

5 6 1

5 6 2

ďƒź

5

ďƒź

krossgĂĄtan

6 1 5 3 9

2 8 7 4

4

ďƒź

10 rĂŠtt.

4

Sudoku fyrir lengr a komna

ďƒ¨

ďƒź

ďƒź ďƒź ďƒź ďƒź

7 3

5

Ă“ttar Martin NorĂ°fjĂśrĂ°,

8 6

SvÜr: 1. 1.668,8 milljónir króna (tÌpir 1,7 milljarðar), 2. Mjallhvít og dvergarnir sjÜ, 3. Lindsay Lohan, 4. Shakira, 5. Jón Yngvi Jóhannsson, 6. �safjarðar; munar 8 kílómetrum, 7. Þýskaland, 8. David Fincher, 9. Kertasníkir, 10. Svarthåfur og Vafningur, 11. Ég hlakka svo til með SvÜlu BjÜrgvins, 12. Månudegi, 13. Einvígið (Arnaldur Indriðason), Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf (Jonas Jonasson) og Brakið (Yrsa Sigurðardóttir), 14. Die Hard, 15. Þau eru Üll fÌdd 24. desember.

SĂłlrĂşn Lilja RagnarsdĂłttir,

1 Hversu hått var hÌsta tilboðið í Perluna sem verður til skoðunar til 1. mars å nÌsta åri? 2 � hvaða gamla Ìvintýri vísaði Ragnheiður Elín à rnadóttir, Þingflokksformaður SjålfstÌðisflokks, í ÞingrÌðu og sprakk í kjÜlfarið úr hlåtri? 3 Hvaða leikkona og vandrÌðagemlingur skreytir nýjustu forsíðu Playboy? 4 Hvaða sÜngkona sÜng lag heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu, sem fór fram í Suður-Afríku í fyrra? 5 Hver skrifaði ÌvisÜgu Gunnars Gunnarssonar sem kom út nú fyrir jólin? 6 Hvort er styttra að keyra stystu leið frå Hólmavík til Reykjavíkur eða �safjarðar? 7 Hvaða Þjóð vann Eurovision í fyrra? 8 Hver leikstýrir The Girl With the Dragon Tattoo sem gerð er eftir skåldsÜgu Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur? 9 Hvaða jólasveinn kemur síðastur til byggða? 10 Hvað heita fyrirtÌkin tvÜ sem flÊtta umboðssvika snýst um og sÊrstakur saksóknari hefur åkÌrt tvo stjórnendur Glitnis fyrir? 11 Hvað lag hefst å orðunum: Bið, endalaus bið sem bara styttist ei neitt, og með hverjum er Það? 12 Aðfangadagur er å laugardegi í år. à hvað degi er hann å nÌsta åri? 13 Hvaða Þrjår bÌkur eru ÞÌr mest seldu å �slandi Það sem af er Þessu åri og hverjir eru hÜfundar Þeirra? 14 Hvaða jólamynd Þykir vera best frå upphafi að mati kvikmyndatímaritsins Empire? 15 Hvað eiga sÜngvarinn Ricky Martin, rithÜfundurinn Stephanie Meyer, sjónvarpsstjarnan Ryan Seacrest og Hamid Karzai, forseti Afghanistan, sameiginlegt?

4 8 9 6 3 2 1

3

9

4

ATH Nýr vefur með krossgåtulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. -37*š"3 34

."(*

4*(5"

,3Ă 4

6.45"/(

7"-5*

-&/%"

."5"3Âś-ÂŤ5

(3&*/"3 .&3,* 5Âś."#*-

ÂŤ-Âś5"

&-%4/&:5*

'6('-"/%63 )½((7" ½3,

4Âť-"3 )3*/( 57&*3 &*/4 ,"-%*3

StórfyrirtÌkið NestlÊ er einn umsvifamesti framleiðandi gÌludýrafóðurs í heiminum. Auglýsing fyrirtÌkisins fyrir hundamat fyrr å Þessu åri er talin brjóta blað í sÜgu auglýsinga í heiminum. � hverju fólst Það? Svar: Auglýsingin er sú fyrsta sem beinist að hundum einvÜrðungu. Undir henni eru leikin håtíðnihljóð sem mannseyrað heyrir ekki, en hundar kunna vel að meta. DýraverndarsamtÜk eru mjÜg efins um framtakið.

."53&*š"

(6š

Â?3&:5"

45Ă -,"

1*33"

57&*3

41"6(

%Ă 5-"

-:,5*3

ÂŤ55

&5+"

57&*3 &*/4

01

.Š-* &*/*/(

,"-%63

4,"3 7½36 .&3,* )&*.4,"65

"',7Š.* 7*š5Š,*

.Š-* &*/*/(

/Ă .&3

:'*3)½'/

%3:,,63

.&š

%3"6(63

�+š4"("

-Š4*/(

/Ă…+"

Âť4,&35

š63

6/%*3 '&3-*

Âť3Âť3 65"/.ÂŤ1&/*/("3 &*/ )7&3+*3

/"53œ/ ,-3œš

611 )316/ 3Š/"

HĂ SKĂ“LINN Ă BIFRĂ–ST

Velkomin ĂĄ BifrĂśst

0'4*

)-65* 7&3,'Š3*4

#-&446/

.ÂŤ5563

4+š6

:'*3 45²55"3

Â?&44*

.ÂŤ-&*/*/(

70/4,"

'"/"5Âś,

'6(-

#"6/ ,7, /"'/

,*/%

'-Šš"

&(/" *//*)"-%

Âť7*-+6(63

4,"1

,64,

œ .*š+6

41:3+"

4,3"'

'Ă…-"

':--*3Âś*

4,*1

)"/,*

3Š'-" 30,,

Š5œš

Âś 3½Âš

Âś 3½Âš

&'5*3/"'/

www.bifrost.is

41*,

%6(/"š63

45&'/"

(-"6. (04*

Nýir tímar í fallegu umhverfi 4*(5*

':3*3(&'"

(-Š4*#œ--


6 myndir

3 myndir

ATH: Gildir til 13. desember á meðan birgðir endast. Allt úrvalið fæst í Smáralind, Kringlunni og Skeifunni. Minna úrval í öðrum verslunum.

3 myndir


48

sjónvarp

Helgin 23.-25. desember 2011

Föstudagur 23. desember

Föstudagur RUV

22:45 National Lampoon’s Christmas Vacation Alvörujólamynd þar sem Chevy Chase leikur fjölskylduföðurinn Clark Griswold.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

20:35 Nobel Peace Prize 4 Concert 2011 Upptaka frá stórtónleikum í Osló til heiðurs handhafa friðarverðlauna Nóbels.

Laugardagur

23.00 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá tónleikum Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík.

12:35 Kung Fu Panda og fjör um jólin Hátíðarævintýri um pandabjörninn Pó.Nú er hann beðinn um að vera kynnir á árlegu vetrarhátíðinni sem er haldin fyrir alla Kung Fu meistarana.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

20.00 Andlit norðursins Heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara. Myndina gerði Magnús Viðar Sigurðsson.

21:00 Neverland - NÝTT (1:2) Stórmynd í tveimur hlutum um ævintýri Péturs Pans og Kapteins Króks.

11.30 Jóladagatalið - Sáttmálinn e 12.00 Enginn má við mörgum (5:7) e 12.30 Galdrakarlinn í Oz e 13.30 Kingdom lögmaður (5:6) e 14.20 Allt upp á einn disk (1/2/3:4) e 15.50 Leiðarljós e 16.35 Leiðarljós e 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Otrabörnin (37:41) 18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn 18.25 Hið ljúfa líf e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Vinir Sveinka Í þessari mynd eru hundar aðalhetjurnar. 5 6 Jólasveinninn og aðstoðarmenn hans reyna að fá sem flesta til að trúa á anda jólanna en eins þurfa þeir að reyna að koma í veg fyrir að töfragrýlukerti bráðni. Leikstjóri er Robert Vince og meðal leikenda eru Christopher Lloyd og George Wendt. Bandarísk fjölskyldumynd frá 2009. 21.40 Jólatónleikar DR 2011 23.15 Meðan þú svafst e 00.55 Jólatónar e 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

STÖÐ 2

Laugardagur 24. desember RUV

08.00 Morgunstundin okkar / Pálína / 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mókó / Konungsríki Benna og Sóleyjar 08:10 Oprah / Otrabörnin / Þakbúarnir / Spurt og 08:55 Í fínu formi sprellað / Teitur / Teiknum dýrin / Lóa 09:10 Bold and the Beautiful / Engilbert ræður / Mærin Mæja / Með 09:30 Doctors (24/175) afa í vasanum 10:15 Ramsay’s Kitchen Nightmares 10.15 Geimverurnar (10:52) 11:05 Fairly Legal (10/10) 10.21 Hrúturinn Hreinn (35:40) 11:50 Off the Map (6/13) 10.30 Madagaskar - Flóttinn til Afríku 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 12.00 Frændajól 13:00 The Bill Engvall Show (11/12) 12.50 Táknmálsfréttir 13:25 Liar Liar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.00 Fréttir 14:50 Friends (12/24) 13.15 Veðurfréttir 15:15 Sorry I’ve Got No Head 13.20 Lottó 15:45 Krakkarnir í næsta húsi 13.25 Teitur í jólaskapi 16:05 Mamma Mu 13.50 Snædrottningin 16:15 Elías 4 5 14.15 Valli 16:30 Hello Kitty 15.50 Hrúturinn Hreinn (36:40) 16:40 Ævintýri Tinna 15.57 Jóladagatalið - Sáttmálinn e 17:05 Bold and the Beautiful 16.22 Jóladagatalið - Sáttmálinn 17:30 Nágrannar 17.00 Hlé 17:55 The Simpsons (9/22) 19.20 Um gleðileg jól e 18:23 Veður 20.15 Nóttin var sú ágæt ein e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20.35 Jólatónleikar í Vínarborg 18:47 Íþróttir 22.00 Aftansöngur jóla 18:54 Ísland í dag 23.00 Fyrir þá sem minna mega sín 19:21 Veður Upptaka frá tónleikum Fíladelfíu19:30 Jamie’s Family Christmas kirkjunnar í Reykjavík. 20:00 The X Factor (25&26/26) 00.10 Hamingjuleit e Lokaþættirnir þar sem kemur 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok í ljós hver stendur uppi sem sigurvegari. 22:45 National Lampoon’s Xmas Vac. 00:25 Insomnia 02:20 Australia 05:00 Step Brothers

STÖÐ 2

Sunnudagur RUV

08.00 Morgunstundin okkar / Teitur 07:00 Waybuloo / Ólavía /Herramenn /Konungsríki 07:25 Áfram Diego, áfram! Benna og Sóleyjar / Poppý kisukló 07:50 Algjör Sveppi / Mókó / Disneystundin / Finnbogi 11:10 Algjör Jóla-Sveppi og Felix / Sígildar teiknimyndir / Gló 12:00 Fréttir Stöðvar 2 magnaða / Latibær 12:25 Mamma Mu 10.17 Bardagapandan e 12:35 Kung Fu Panda og fjör um jólin 11.45 Páll Óskar - Leiðin upp á svið e 13:00 The Muppet Christmas Carol 12.30 Nýársónleikar í Færeyjum 14:30 Elf allt fyrir áskrifendur 14.10 Óskar og Jósefína Dönsk 16:05 Lottó 16:15 How the Grinch Stole Christmas bíómynd frá 2005. fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Aftansöngur í Grafarvogskirkju 15.35 Póstmeistarinn (1:2) Mynd í tveimur hlutum byggð á sögu Bein útsending frá aftansöng í eftir Terry Prachett. Grafarvogskirkju. Prestar eru séra Vigfús Þór Árnason og séra 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Greppikló Sigurður Grétar Helgason. Egill 4 5 6 Ólafsson syngur einsöng. Organ- 17.50 Stundin okkar 18.25 Hið ljúfa líf (4:4) isti er Hákon Leifsson, Jóhannes 19.00 Fréttir Georgsson leikur á kontrabassa 19.20 Veðurfréttir og Gréta Salóme Stefánsdóttir 19.25 Landinn sér um fiðluleik. 20.00 Andlit norðursins Heim18:50 Nú stendur mikið til Sérstakir ildamynd um Ragnar Axelsson hátíðartónleikar þar sem Sigljósmyndara. Myndina gerði urður Guðmundsson og MemfisMagnús Viðar Sigurðsson. mafían flytja lög af plötunni 21.35 Vaxandi tungl Fjölskyldumynd sinni Nú stendur mikið til. frá 2010. Leikstjóri er Lýður 19:35 Jólagestir Björgvins UppÁrnason. taka frá glæsilegum jólatónleikum Björgvins Halldórssonar í 23.15 Í lausu lofti 01.00 Gallalaus (Flawless) e Laugardalshöll árið 2008. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21:30 Pride and Prejudice

6

23:35 The Nativity Story SkjárEinn 01:15 The Secret Life of Bees 06:00 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn 03:05 National Lampoon’s Xmas Vac. 09:00 Barbie In A Mermaid Tale e 06:00 Pepsi MAX tónlist 04:40 Elf 10:30 Matilda e 09:45 Barbie Fashion Fairytale 12:10 America's Funniest Home ... e 11:15 Annie e 12:35 America's Funniest Home ... e 13:25 America's Funniest Home e 13:00 Charlie's Angels (3:8) e 14:15 Makalaus (1 & 2:10) e 10:00 Miami - Dallas 17:00 Evrópudeildarmörkin 13:50 Pan Am (5:13) e 15:15 Love's Christmas Journey (1:2) 12:05 Liverpool - AC Milan 17:50 Spænsku mörkin 14:40 Nobel Peace Prize Concert e 16:45 America's Next Top Model e 15:00 AC Milan - Liverpool 18:20 Liverpool - West Ham 16:00 America's Funniest Home ... 17:30 America's Funniest Home e 16:45 Man. Utd - Chelsea 21:00 Dallas - Miami 16:25 Saturday Night Live (10:22) e 17:55 Outsourced (15:22) e 19:15 Barcelona - Man. Utd. 23:00 Box: A. Khan - L. Peterson 17:15 Mad Love (7:13) e 18:20 The Office (10:27) e 21:00 Bayern - Inter 18:45 30 Rock (17:23) e 22:45 Barcelona - Man. Utd. allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur17:40 Rules of Engagement (12:26) e 18:05 America's Funniest Home... 19:10 America's Funniest Home e 07:00 Tottenham - Chelsea 18:30 Nativity (e) 20:00 Simply Red: Farewell fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:15 Sunnudagsmessan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:00 An Audience with M. Bublé e 21:00 Neverland - NÝTT (1:2) 11:00 Sunnudagsmessan 14:35 Man. City - Stoke 20:50 Man in the Iron Mask 22:30 Nine e 12:20 Premier League World 16:25 Newcastle - Swansea allt fyrir áskrifendur 23:00 Sense and Sensibility e 00:30 House (16:23) e 12:50 Football League Show 18:10 Fulham - Man. Utd. 01:20 Mystic Pizza e 01:20 Nurse Jackie (12:12) e 13:20 Fulham - Man. Utd. 20:00 Premier League Preview allt fyrir áskrifendur 03:05 Jimmy Kimmel e 01:50 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 4 United States of Tara 5 (12:12) e 6 4 5 6 15:10 Wigan - Liverpool 20:30 Football League Show 04:35 Pepsi MAX tónlist 02:20 Mad Dogs (4:4) e 17:00 Man. City - Stoke 21:00 Premier League World 03:10 Pepsi MAX tónlist fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:50 Tottenham - Chelsea 21:30 Premier League Preview 20:40 Sunnudagsmessan 22:00 Wigan - Liverpool 08:00 12 Men Of Christmas 22:00 Man. Utd. - Man. City 23:50 Aston Villa - Arsenal 4 5 10:00 Paul Blart: Mall6Cop 08:00 Pretty Woman 08:05 The Muppet Christmas Carol allt fyrir áskrifendur23:50 Chelsea - Liverpool 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 10:00 It’s Complicated 10:00 When In Rome allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur SkjárGolf 4 512:00 Hairspray 6 14:00 12 Men Of Christmas 12:00 Ævintýri Desperaux 06:00 ESPN America fréttir, fræðsla, sport og skemmtun SkjárGolf 16:00 Paul Blart: Mall Cop 14:00 Pretty Woman 14:00 The Muppet Christmas Carol 06:00 ESPN America 07:50 The Players Championship (4:4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 16:00 It’s Complicated fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 When In Rome 08:10 World Golf Championship 2011 12:00 Golfing World 20:00 Date Night 18:00 Ævintýri Desperaux 18:00 Hairspray 12:10 Golfing World 12:50 World Golf Championship 2011 22:00 The Ugly Truth 20:00 The Golden Compass 20:00 Pride and Prejudice 13:00 The Tour Championship (4:4) 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 00:00 Ocean’s Eleven 22:00 Quantum of Solace 22:05 The Hangover 17:10 Monty's Ryder Cup5 Memories 18:00 Golfing World 4 02:00 The Big Bounce 00:00 Observe and Report 00:056 Face Off 18:00 World Golf Championship 2011 18:50 2011 4 World Golf Championship 5 6 4 04:00 The Ugly Truth 02:00 Bourne Identity 02:20 Fargo 23:00 US Open 2008 - Official Film 22:00 Golfing World 06:00 Pride and Prejudice 04:00 Quantum of Solace 04:00 The Hangover 00:00 ESPN America 22:50 THE PLAYERS Official Film 2011 06:00 Date Night 06:00 Cadillac Records 23:40 ESPN America

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil e 08:45 Rachael Ray e 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:05 America's Next Top Model e 14:55 Top Gear Best of (4:4) e 15:45 Rachael Ray 16:30 Dr. Phil 17:15 Parenthood (18:22) e 18:05 America's Funniest... OPIÐ -e 18:30 America's Funniest Home ... 18:55 Will & Grace - OPIÐ (21:24) (e) 19:20 Being Erica (6:13) 20:10 Rules of Engagement (12:26) 20:35 Nobel Peace Prize Concert 2011 21:55 Home for the Holidays 23:40 A Single Man 5 6 e 01:20 30 Rock (17:23) e 01:45 Whose Line is it Anyway? e 02:35 Jimmy Kimmel e 04:05 Pepsi MAX tónlist


sjónvarp 49

Helgin 23.-25. desember 2011

25. desember

 Í sjónvarpinu Downton Abbey

STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Latibær (17/18) 10:35 Merry Madagascar 11:05 Stuart Little 12:30 Scooby Doo 12:55 iCarly (9/45) allt fyrir áskrifendur 13:20 The Simpsons (6/22) 13:45 The Middle (10/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:15 Friends (10/24) 14:40 Regína Ósk - Um gleðileg Jól 15:05 Christmas Cottage 16:50 Nothing Like the Holidays 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 18:55 Frostrósir 20:30 A Christmas Carol Jólamynd fyrir alla fjölskylduna með Jim Carrey um sígilda ævintýrið frá Charles Dickens. Með önnur hlutverk fara Colin Firth, Gary Oldman, Robin Wright og Bob Hoskins. Leikstjóri myndarinnar er sá Robert Zemeckis og er sá sami og gerði Forrest Gump og The Polar Express. 22:05 Robin Hood 00:20 Marley & Me 02:15 Nothing Like the Holidays 03:55 Bride Wars 05:20 The Middle (10/24) 05:45 Friends (10/24) 06:10 The Simpsons (6/22)



Fáguð sunnudagskvöld yfir Downton Abbey Downton Abbey. Snilldarþættir. Ástin svífur yfir vötnum á hefðarsetri Crawley-fjölskyldunnar, sem kætir áhorfandann og skilur hann eftir með góðar tilfinningar. Hrein ást, forboðin ást, falin ást, óendurgoldin ást; og svo játningar, hótanir, lygar og laumuspil með. Biturleiki þeirra sem hafa ekki náð langt í lífinu, stéttabarátta og hefðir sem erfitt er að brjótast út úr. Ekkjur sem fá alla samúðina og einstæðar mæður sem er útskúfað með lausaleikskróa sína. Þættirnir eru vel leiknir. Þar stendur leikkonan Maggie Smith algjörlega uppúr. Gamla skassið, greifynjan af Grantham, er með munninn fyrir neðan nefið. Þá eru svo gott sem allir leikararnir trúverðugir í hlutverkum sínum svo sem eldabuskan Mrs. Patmore og einfeldning5

urinn Daisy. Þá er bara svo gaman að hlusta á talsmátann. Önnur sería þáttaraðarinnar er í sýningu núna í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldum. Myndatakan er breytt og umgjörðin áhrifameiri. Yfirstéttin er yfirlýst en hjúin ekki. Fágun er orðið sem lýsir þáttunum best. Allir hugsa áður en þeir tala. Nema kannski Daisy. En hún er réttsýn. Allt virkar þetta enda fá þættirnir mjög góða dóma á kvikmyndavefnum IMBd.com eða níu af tíu mögulegum. Það fá þeir líka hér í Fréttatímanum. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Jarlsfrúin af Grantham er með skemmtilegri persónum á skjánum þessar vikurnar.

6

11:25 Lemgo - Fuchse Berlin 12:50 Shellmótið 13:40 Norðurálsmótið 14:20 N1 mótið 15:15 Símamótið 16:05 Rey Cup mótið 16:55 Pæjumót TM allt fyrir áskrifendur 17:45 Barcelona - Real Madrid 19:30 Dallas - Miami Beintfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:30 Dallas - Miami

11:00 Premier League World 11:30 Sunnudagsmessan 12:50 1001 Goals 18:20 Man. Utd. - Man. City allt fyrir áskrifendur 20:10 Chelsea - Arsenal 22:00 QPR - Man. City fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:50 Man. Utd. - Arsenal

4

SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 World Golf Championship 2011 4 12:10 Opna breska meistaramótið 17:50 The Open Championship Official 18:45 World Golf Championship 2011 23:00 US Open 2009 - Official Film 00:00 ESPN America

5

Himnesk heilsubót um jólin 5

6

6

fyrir alla

fjölskyldu na um jóli n

fyrir lík am a og sá l

í þí nu hv erfi

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2011-2012

1. HOP 2. THE HANGOVER PART 2 3. CARS 2 4. HANNA 5. GREEN LANTERN 6. GNÓMEÓ OG JÚLÍA 7. HOME ALONE

Árbæjarlaug Breiðholtslaug Grafarvogslaug Klébergslaug Laugardalslaug Sundhöllin Vesturbæjarlaug

Þorláksmessa 23. des 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00 11:00-15:00 06:30-18:00 06:30-18:00 06:30-18:00

Aðfangadagur 24. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

Jóladagur 25. des Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Annar í jólum 26. des 12:00-18:00 Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

Gamlársdagur 31. des 09:00-12:30 09:00-12:30 10:00-12:30 10:00-12:30 08:00-12:30 08:00-12:30 09:00-12:30

Nýársdagur 1. jan Lokað Lokað Lokað Lokað 12:00-18:00 Lokað Lokað

8. JÓLASTUND MEÐ MIKKA 9. BRIDESMAIDS 10. THE RESIDENT

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

www.itr.is s

ı

sími 411 5000

*


bíó

50 

Helgin 23.-25. desember 2011

bíó Par adís Meistar averk Dreyers

Þögul réttarhöld yfir Jóhönnu af Örk M

eistaraverk Carls Dreyer, La passion de Jeanne d’Arc, fjallar um réttarhöldin yfir Jóhönnu af Örk. Myndin er frá árinu 1927, svart/hvít og þögul en þykir enn þann dag í dag besta myndin sem gerð hefur verið um Jóhönnu af Örk. Bíó Paradís sýnir myndina á milli jóla og nýárs, dagana 26.-28. desember. Réttarhöldin yfir Jóhönnu stóðu mánuðum saman en í myndinni gerast þau á einum degi. Kirkjuyfirvöld reyna hvað best þau geta til að fá Jóhönnu að lýsa því yfir að sýnir

hennar hafi ekki komið frá Guði heldur Djöflinum. Að lokum lætur Jóhanna undan þrýstingi kirkjuyfirvalda og skrifar undir fullyrðingar þeirra. Jóhanna áttar sig hins vegar fljótlega á því að hún hafi gert mistök og tekur yfirlýsingu sína til baka. Hún velur því dauðann fremur en að afneita sannfæringu sinni. Dreyer fléttar píslarsögu Jóhönnu saman við píslarsögu Krists enda eru hliðstæðurnar margar og Þorkell Ágúst Óttarsson segist á vefnum Deus ex cinema tvímælalaust telja Jóhönnu í mynd Dreyers

einn best heppnaða kristsgerving kvikmyndasögunnar. Þorkell segir jafnframt á sama stað að La passion de Jeanne d’Arc sé ekki aðeins besta myndin sem gerð hefur verið um Jóhönnu heldur ein besta kvikmynd allra tíma. „Snilldin felst ekki aðeins í góðu handriti og frábærri leikstjórn, heldur einnig í góðum leik, flottri sviðsetningu,” segir Þorkell og talar jafnframt um undurfagra kvikmyndatöku. Aðalhlutverk leika Maria Falconetti, Eugene Silvain og André Berley.

 Frumsýndar

Píslir Jóhönnu sem brennd var á báli kallast á við píslarsögu Krists í mynd Carls Dreyer frá 1927.

Eldfjallið í Paradís

Hin margverðlaunaða kvikmynd Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir þannig að þeir sem hafa ekki enn séð þessa umtöluðustu íslensku kvikmynd ársins hafa enn tækifæri til þess að bæta úr því. Myndin hvílir ekki síst á herðum Theódórs Júlíussonar sem sýnir stórleik í hlutverki Hannesar, 67 ára gamals manns sem er að komast á eftirlaunaaldur. Hann er karlmaður af gamla skólanum, einangraður frá fjölskyldunni og heimilinu og þarf nú að takast á við nýtt hlutverk í lífinu. Eldfjall er þroskasaga manns sem þarf að takast á við val fortíðarinnar og erfiðleika nútímans til að eiga möguleika á framtíð. Myndin er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2012.

bíódómur The Girl With the Dr agon Tattoo 

Gamlárskvöld í New York Leikstjórinn Gary Marshall (Overboard, Pretty Woman, Frankie and Johnny,Runaway Bride, Valentine’s Day) hefur smalað saman ógurlegum fjölda þekktra leikara í rómantísku gamanmyndinni New Year’s Eve. Hér eru saman komin Halle Berry, Jessica Biel, Jon Bon Jovi, Abigail Breslin, Chris „Ludacris“ Bridges, Robert De Niro, Josh Duhamel, Zac Efron, Hector Elizondo, Katherine Heigl, Ashton Kutcher, Seth Meyers, Lea Michele, Sarah Jessica Parker, Michelle Pfeiffer, Til Schweiger, Hilary Swank og Sofia Vergara.

ólíkra einstaklinga sem eru ýmist í leit að ást, von, fyrirgefningu, öðru tækifæri eða fersku upphafi – en eins og svo oft vill verða eru miklar væntingar bundnar við þetta töfrandi kvöld sem markar bæði endi og upphaf. Leiðir þessa fólks skarast á ýmsa vegu í borginni sem aldrei sefur með ýmsum óvæntum uppákomum.

Sarah Jessica Parker stendur í ströngu á gamlárskvöld í New York.

Myndin gerist á gamlárskvöld í New York og sagðar eru sögur nokkurra

Rooney Mara og Daniel Craig ná vel saman í hlutverkum Salander og Blomkvist. Mara er ekki jafn falleg og Noomi Rapace og því ef til vill nær Salander bókanna í útliti. Stundum er hún eins og fjórtán ára strákur en þess á milli fer ekkert á milli mála að á ferðinni er hörkukona.

Rooney Mara stígur úr skugga Noomi Rapace Rokkari eltir nasista Sean Penn þykir fara á kostum í This Must Be the Place, nýjustu mynd ítalska leikstjórans Paolo Sorrentino, sem Bíó Paradís frumsýnir á öðrum degi jóla. Penn leikur Cheyenne, miðaldra og forríka rokkstjörnu sem lætur sér leiðast í Dublin. Hann heldur til New York til þess að gera upp mál við föður sinn á banabeðinu en kemur of seint. Þrátt fyrir að sá gamli geispi golunni áður en feðgarnir ná saman kemst Cheyenne að því að faðir hans hafi upplifað hreinan viðbjóð

Snúningur Davids Fincher á hinni vinsælu glæpasögu Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur, er býsna góður. Enda kannski ekki við öðru að búast frá Fincher sem er akkúrat rétti maðurinn til þess að koma drunganum og þeim viðbjóði sem gerjast í hugum sumra persóna Larssons til skila.

Þ

í Auschwitz þar sem SS-foringi nokkur lagði sig fram um að niðurlægja hann. Cheyenne ákveður að hafa hendur í hári gamla nasistans og leggur í heilmikið ferðalag um Bandaríkin í leit að kvalara föður síns sem hann veit að felur sig í landinu. Frances McDormand og Judd Hirsch eru á meðal leikara í myndinni sem keppti um verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á þessu ári.

Opið til klukkan 15:00 á aðfangadag

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

Í The Girl With the Dragoon Tattoo svífur andi Se7en yfir vötnum í köldu og hráslagalegu sænsku umhverfi í mynd sem er betri en Män som hatar kvinnor – ef eitthvað er.

að sem helst háir myndinni, í það minnsta á Norðurlöndunum, er að bókin sem myndin byggir á hefur selst í tonnavís á þessum slóðum og að fyrir örfáum árum sló sænska kvikmyndaútgáfan af sögunni, Män som hatar kvinnor, hressilega í gegn. Flestir áhorfendur hér heima gjörþekkja því söguþráðinn þannig að fátt kemur á óvart. Þrátt fyrir það nær Fincher traustataki á áhorfendum og skilar hörkugóðri mynd. Endalaust má auðvitað deila um hvaða tilgangi þjóni að endurgera jafn frábæra mynd og Män som hatar kvinnor svo skömmu eftir að hún kom í bíó. Í þessu tilfelli hverfist umræðan fyrst og fremst um lykilpersónuna Lisbet Salander enda tók sænska leikkonan Noomi Rapace hlutverkið föstum tökum og túlkaði persónuna með slíkum ofsa og krafti að margir gengu að því sem gefnu að samanburður við hana myndi alltaf verða þeirri leikkonu sem fetaði í fótspor hennar í óhag. Fyrir utan áhrifaríka og ofbeldisfulla söguna liggur styrkur The Girl With the Dragon Tattoo fyrst og fremst í því að Fincher fer sínar eigin leiðir að efninu í stað þess að endurgera sænsku myndina ramma fyrir ramma. Og Rooney Mara stælir Noomi ekki heldur og gerir persónuna að sinni og tekst því, rétt eins og hinni sænsku stallsystur sinni, að keyra myndina áfram af þeim fítonskrafti sem leynist í smávöxnum skrokki Salander. Karlar sem hata konur er flókin morðgáta sem snúið er að koma til skila í bíó svo vel sé. Niels Arden Oplev tókst verkið vel í sænsku myndinni og Fincher er ekki síðri og kemur ásamt handritshöfundi sínum með ýmsar lausnir sem eru snjallari og betri en í frummyndinni og flestar einfaldanir á sögunni eru til bóta. Daniel Craig er fínn Mikael Blomkvist og

bíó

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

stenst allan samanburð við Svíann Michael Nyqvist. Rétt eins og í Män som hatar kvinnor mæðir miklu meira á aðalleikkonunni en aðalleikaranum og hér dugir að gera Craig pínu lúðalegan með því að skella á hann gleraugum og láta hann spranga mikið um í náttbuxum. Hann og Mara ná feikivel saman og tilfinningarnar í sambandi þeirra rista mun dýpra en hjá sænska parinu. Fincher fylgir sögulokum Larssons líka betur eftir en Oplev og kemur sársaukanum í hjarta Salander til skila á nístandi einfaldan hátt sem skýrir mun betur þá fæð sem hún leggur á blaðamanninn í framhaldinu. Hjá Fincher er valinn maður í hverju rúmi. Sá virðulegi öldungur Christopher Plummer er ferlega flottur í hlutverki Henrik Vanger, þess sem ræður Blomkvist til þess að grafast fyrir um örlög frænku sinnar sem hvarf fjörutíu árum áður og Stellan Skarsgård tekur góðan endasprett í hlutverki Martins Vanger. Báðir hefðu þessir höfðingjar mátt fá meiri tíma á tjaldinu en skáldsagan er í eðli sínu þannig að hún hlýtur alltaf að enda í ákveðinni hraðsuðu í kvikmynd. Fincher hefur skýra sýn á söguna og alla þræði í hendi sér. Hann gefur ekkert eftir í óhugnanlegustu senum myndarinnar þannig að jafnvel þótt maður viti upp á hár hvað í vændum er þá fer um mann. Í The Girl With the Dragoon Tattoo svífur andi Se7en yfir vötnum í köldu og hráslagalegu sænsku umhverfi í mynd sem er betri en Män som hatar kvinnor ef eitthvað er.


2

G O L D E N G LO B E T I L N E F N I N G A r ÞAR Á MEÐAL

BESTA LEIKKONAN - ROONEY MARA

KV IK MY N D E FT IR D A V ID FIN C HER BYGGÐ Á METSÖLUBÓKINNI K A R L A R S E M H A T A K O NU R „Ótrúlega vandaður og grípandi þriller frá einum besta leikstjóra sinnar kynslóðar.“ - Tómas Valgeirsson, Kvikmyndir.is / Séð & heyrt

„Það fer ekkert úrskeiðis hjá Fincher að þessu sinni.“ - Ragnar Jónasson, Kvikmyndir.com

„Betri en sænska myndin.“

- Þórarinn Þórarinsson, Fréttatíminn

KOMIN Í BÍÓ

„Ein besta mynd ársins þökk sé færum leikstjóra, leikurum og handritshöfundi.“ - Magnús Michelsen, BíóFilman.is

„Þrælspennandi og vel gerð....Ég hlakka til að sjá næstu tvær.“ - Haukur Viðar Alfreðsson, Fréttablaðið

85%

Rottentomatoes


52

tíska

Helgin 23.-25. desember 2011

Amanda þvær hárið sjaldan

Ljósu lokkar leikkonunnar Amöndu Seyfried hafa vakið mikla athygli í gegnum tíðina og afhjúpaði hún leyndarmál þess hversu lokkandi lokkarnir eru fyrr í vikunni í viðtali við tímaritið People: „Mér líkar ekki við hárið mitt nýþvegið og reyni því að þvo það sjaldan. Ég skola það reyndar daglega í sturtunni en þvæ það kannski á þriggja til fjögurra daga fresti með þurrsjampói svo að hárið verði heilbrigðara.“ Í viðtalinu tjáði hún sig einnig um hvernig best væri að halda húðinni sem heilbrigðastri. „Ég reyni að halda mig frá sólinni, nota sterka sólavörn og ber La Creme á andlit mitt á hverju kvöldi áður en ég fer að sofa.“

Níræð tískudrottning andlit línunnar Ný snyrtivörulína er væntanleg frá snyrtivörurisanum MAC í byrjun næsta mánaðar og verður hin níræða Iris Apfel andlit línunnar. Iris hefur verið áberandi í tískubransanum í marga áratugi og hefur afrekað ýmislegt á þessum árum. Nýja línan verður tileinkuð henni og mun samanstanda

Gamalt dót, gamlir tímar Á hverju ári, rétt fyrir jólin, hefst hin bráðnauðsynlega hreingerning þar sem við fleygjum öllu frá liðnu ári sem ekki þykir eiga heima á því næsta. Gömul föt og hlutir, sem sumir kalla drasl, safna aðeins ryki og taka dýrmætt pláss í fataskápnum. Það er hollt fyrir alla að hreinsa aðeins til bæði í lífi sínu og í kringum sig um jólin. Gamalt dót, gamlir tímar.

Notar naglalakk sem varalit

af fimm áberandi en ólíkum varalitum, augnskuggum, varablýöntum, andlitspúðri, maskara og nokkrum gerðum naglalakks. Þrátt fyrir háan aldur Írisar einskorðast línan og hönnun hennar ekki við aldraðar dömur og er helsta markmið fyrirtækisins er að reyna ná til sem flestra með henni.

Fatahönnuðurinn og tískudrottningin Daphne Guinness er þekkt fyrir sitt glæsilega útlit og myndi ekki fórna sér út úr húsi án þess að vera fullkomlega förðuð. Í nýlegu viðtali við tímaritið Stylelist segist hún vera dugleg að prófa sig áfram í snyrtivörunum og notar gjarnan eldrautt naglalakk frá MAC sem varalit. Hún segir þetta vera góða lausn á vandamálum sem vilja fylgja varalitum og helst þessi förðun út alt kvöldið. Hún mælir þó ekki með þessu förðunarráði fyrir byrjendur því nauðsynlegt sé að hafa vit á efnaformúlum snyrtivara til þess að vinna sjálfum sér ekki beinlíns skaða.

tíska

Þriðjudagur Skór: Aldo Leggings: Vero Moda Peysa: Vero Moda

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Jólahreingerningin getur reynst sumum leiðinleg. Jafnvel pína og kvöl. Þetta er ekki vinsælt hjá öllum fjölskyldumeðlimum á heimilinu. Yfirleitt er það mamman sem er drifkrafturinn á heimilinu og þar með er hún uppnefnd harðstjórinn. Á mínu tveggja manna heimili er það ég sem kölluð er Hitler. Ósanngjörn og stjórnsöm heimta ég að fataherbergið sé tekið í gegn. Sex ára gamlir reikningar, bækur og föt fljúga úr hirslum sem ekki hafa verið snertar í ár og öld og lenda loks í ruslinu. Eftir nokkurra daga tiltekt í þessu eina herbergi get ég loksins slakað á, andað léttar og afsakað þessa brjálæðislegu hegðun. Nýlegu fötin eru hengd fallega upp og fá loksins sitt eigið herðatré. Nýtt dót, nýir tímar.

5

Mánudagur Skór: Fókus Buxur: H&M Skyrta: H&M

Finnur fyrirmynd í systur sinni „Hann er mjög fjölbreyttur,“ svarar Bergdís Bergsdóttir þegar spurt er út í fatastíl hennar. „Ég hef kannski ekki neinn ákveðinn stíl. Ég klæðist bara því sem mér finnst flott. Kaupi fötin mín bara þar sem ég finn þau og Vero Moda, Topshop og H&M eru efst á lista. Svo kaupi ég mikið í Warehouse og er það uppáhalds verslunin. Rosalega flott

föt þar. Uppáhaldshönnuðurinn minn er hins vegar Marc Jacobs með sína nútíma hönnun sem er alveg ævintýralega flott.“ Bergdís segir sína helstu fyrirmynd vera eldri systur sína: „Hún er alltaf flott. Einnig er fyrirsætan Kate Moss í algjöru uppáhaldi en hún hefur sinn stíl og er óhrædd að fara sínar eigin leiðir.“

Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Flott jólaföt fyrir flottar konur

Flott föt fyrir flottar konur,

Stærðir 40-60.

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is

Miðvikudagur Skór: Skór.is Buxur: Levi’s Bolur: Topshop

Fimmtudagur Skór: Skór.is Buxur: Vero Moda Peysa: Topshop Bolur: Kiss

Föstudagur Skór: Fókus Buxur: Vero Moda Bolur: Vero Moda

dagar dress


Gleðilega hátíð

svooogott

www.kfc.is

0g

transfita

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM • HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ • REYKJANESBÆ • SELFOSSI

PIPAR \ TBWA • SÍA • 113526

Starfsfólk KFC sendir öllum landsmönnum gleðiog hátíðarkveðjur með ósk um að nýja árið megi verða ykkur svooo gott.


54

tíska

Helgin 23.-25. desember 2011

Vera fetar í spor raunveruleikastjörnu

Mikið að gera hjá Nicki Minaj

Hönnuðurinn Vera Wang, stjarnan, „The sem þekkt er fyrir að hanna Situation“, kom draumafatnað brúðarinnar, fram með í haust. tók nýja stefnu í haust og Vera og raunveruhannaði sína fyrstu kjólfata­ leikastjarnan línu fyrir karlmenn. Línan þykja ekki í sama heitir Black by Vera Wang gæðaflokki innan og er framleidd í samstarfi tískuheimsins né við fyrirtækið Flow Formal að þau njóti sömu Wear. Línan var frumsýnd virðingar; finnist í vikunni og er væntanleg í tískuspekúlöntum byrjun næsta mánaðar í verslunum Veru Wang þetta vera heldur gróft spor að í Bandaríkjunum. stjörnuhönnuðinum sé spyrt Þetta er þó ekki eina jakkafatalínan sem saman við kappann þann sem Flor Formal Wear framleiðir á þessu ári en telst ekki hafa hundsvit á tísku. þau annast einnig línuna sem Jersey Shore

Justin og Jessica trúlofuð

Bankastræti 11 s: 5517151

Nú logar allt í sögusögnum í netheimum vegna trúlofunar söngvarans Justin Timberlake og unnustu hans, leikkonunnar Jessicu Biel. Nýjasta orðrómurinn segir að hjartaknúsarinn hafi beðið hennar í skíðafríi í Wyomingfylki fyrr í vikunni þar sem þau nutu sín ásamt fjölskyldu og nánum vinum. Margir velta því þó fyrir sér af hverju söngvarinn hafi skellt sér á skeljarnar aðeins nokkrum dögum eftir meinta trúlofun fyrrverandi kærustu hans, Britney Spears, sem mun hafa verið í síðustu viku. Náinn vinur söngvarann segir trúlofunina hafa verið í undirbúningi í nokkrar vikur og það sé aðeins tilviljun að Britney hafi fengið sinn stóra demant nokkrum dögum áður.

Söngkonan Nicki Minaj, sem meðal annars er þekkt fyrir sitt skrautlega fataval, tilkynnti nýverið að ný fatalína kæmi frá henni á næsta ári. Minaj vinnur nú hörðum höndum að henni og mun svo snyrtivörulína fylgja á eftir. Ekki hefur hún sagt hvort hún hanni föt og snyrtivörur eftir sínum stíl eða í hefðbundnari sem hentar ungum stelpum örlítið betur. Einnig er von á nýrri naglalakkslínu frá söngkonunni

trend hvítir jakk ar með svörtum kr aga

Vinsæll jakki hjá báðum kynjum Hvítu jakkarnir með svarta kraganum hafa verið gríðarlega vinsælir bæði meðal stjarnanna í Hollywood og hérna heima. Þetta er sparilegur jakki sem passar við allt og klæðir bæði kyn. Jakkinn er fáanlegur í Zöru hér á landi og einnig í vinaversluninni H&M, sem við Íslendingar verslum svo mikið við. Þetta er flík sem nota má allt árið og passar vel við jólafötin sem og sumarkjólanna.

Leikkonan Rose McGowan .

Úrval af handunnum skartgripum

sem hún vann í samstarfi við OPI nagalalakksfyrirtækið en hún er jú, talsmaður Viva Glam snyrtivörulínunnar frá snyrtivörurisanum MAC. Mikið er á döfinni hjá söngkonunni og virðist hún vera með þeim eftirsóttari í fataog snyrtivörubransanum í dag.

Rúmenska fyrirsætan Madalina Ghenea.

X factor söngkonan Leona Lewis.

Söngvarinn Justin Bieber á jólafagnaði.

Leikkonan Judy Greer.

Tískuverðlaunahátíð stjarnanna Árleg tískuverðlaunahátíð stjarnanna var haldin í boði Stylebistro í vikunni og voru veitt verðlaun í hinum ýmsu flokkum. Leikkonan Mila Kunis hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og hrifsaði til sín að auki verðlaunin sem best klædda stjarnan á rauða dregilnum.

Reese Witherspoon með flottasta hárið.

Ljósfjólublái kjóllinn sem hún klæddist á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar er sagður hafa skilað henni verðlaununum. Ungstyrnin Justin Bieber og Selena Gomez voru kjörin best klædda par ársins og leikkonan Reese Witherspoon hrifsaði til sín verð-

Mila Kunis hlaut heiðursverðlaun ársins.

launin „Flottasta hár rauða dregilsins“. Hin nýbakaða móðir, Natalie Portman, var nánast sjálfkjörin sem „Best klædda ólétta konan“ og samkvæmt Stylebistro notaði Miley Cyrus mestu og bestu andlits-

málninguna á rauða dreglinum þetta árið. Hin frumlega Nicki Minaj fékk verðlaunin „Arftaki Lady GaGa“ en hún hefur sýnt það og sannað á árinu að hún er alveg jafn frumleg í klæðavali og sjálf Lady GaGa. Bieber og Selena best klædda parið.

Miley Cyrus mest og best málaða stjarnan.


Vinsælustu íþróttaskór allra tíma

Tímaritið Vanity Fair frumsýndi lista á dögunum yfir tíu vinsælustu strigaskóm sem uppi hafa verið. Það kemur fáum á óvart að All Stars-skórnir vinsælu höfnuðu í fyrsta sæti en þetta er tímalaus hönnun sem ekki hefur dottið úr tísku síðan árið 1947 þegar þeir voru fyrst framleiddir. Fyrst voru þeir hannaðar sem körfuboltaskór og komu aðeins í svörtu. Nú koma þeir í öllum litum, með allskonar mynstri og eru fjölbreyttir í hönnun.

New Balance skórnir lentu í öðru sætinu og sagði tímaritið þetta líklega þægilegustu skór sem framleiddir hafa verið. Í þriðja sæti voru Michael Jordan skórnir, Air Jordan, sem framleiddir voru fyrst árið 1985. Allir íþróttamenn sóttust eftir þessu pari og voru þetta mest seldu íþróttaskórnir í mörg herrans ár.


56

menning

Helgin 23.-25. desember 2011

Þjóðleikhúsið Frumsýning å Heimsljósi annan í jólum

ďƒ¨

Ă–ll skĂĄldsaga Laxness undir HeimsljĂłs (StĂłra sviĂ°iĂ°) Fim 22.12. Kl. 19:30 FĂśs 23.12. Kl. 12:00

Fors. Fors.

MĂĄn 26.12. Kl. 19:30 Frums. U U

Mið 28.12. Kl. 19:30 2. sýn. Fim 29.12. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 7.1. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 8.1. Kl. 19:30 5. sýn.

U Ă– U

Lau 14.1. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 15.1. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 21.1. Kl. 19:30 8. sýn. Sun 22.1. Kl. 19:30 9. sýn. Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn. Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn.

U Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn. Ö Ö Lau 11.2. Kl. 19:30 1. Aukas. Ö Sun 12.2. Kl. 19:30 2. Aukas. Ö Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn. Ö Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn. Ö Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn.

Svartur hundur prestsins (Kassinn) Sun 8.1. Kl. 19:30 33. sýn. Fim 12.1. Kl. 19:30 34. sýn.

Sun 26.2. Kl. 19:30

17. sýn.

Sýningum lýkur í janúar

FÜs 20.1. Kl. 19:30 37. sýn. Lau 21.1. Kl. 19:30 38. sýn.

Hreinsun (StĂłra sviĂ°iĂ°)

Sýningum lýkur í janúar

FÜs 30.12. Kl. 19:30 15. sýn. Fim 5.1. Kl. 19:30 16. sýn.

FÜs 27.1. Kl. 19:30 19. sýn.

FÜs 13.1. Kl. 19:30 17. sýn. FÜs 20.1. Kl. 19:30 18. sýn.

Litla skrĂ­msliĂ° og stĂłra skrĂ­msliĂ° Ă­ leikhĂşsinu (KĂşlan) MiĂ° 28.12. Kl. 13:30 Fim 29.12. Kl. 13:30 Fim 29.12. Kl. 15:00

Frums. U

FÜs 30.12. Kl. 13:30 4. sýn. Ö Sun 8.1. Kl. 15:00 FÜs 30.12. Kl. 15:00 5. sýn. U U Sun 8.1. Kl. 13:30 6. sýn.

7. sýn.

2. sýn. Ö 3. sýn.

On Misunderstanding (Kassinn) MiĂ° 28.12. Kl. 19:30

Frums.

Fim 29.12. Kl. 19:302. sýn.

FÜs 30.12. Kl. 19:303. sýn.

Galdrakarlinn í Oz – HHHHH KHH. FT Fanný og Alexander (Stóra sviðið)

Fim 5/1 kl. 20:00 fors MiĂ° 25/1 kl. 20:00 4.k FĂśs 6/1 kl. 19:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 aukas MiĂ° 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k MiĂ° 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k MiĂ° 18/1 kl. 20:00 aukas Sun 22/1 kl. 20:00 aukas FĂśs 17/2 kl. 20:00 9.k Hin stĂłrbrotna fjĂślskyldusaga loks ĂĄ sviĂ°

Galdrakarlinn Ă­ Oz (StĂłra sviĂ°iĂ°)

MĂĄn 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 MĂĄn 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Einn vinsĂŚlasti fjĂślskyldusĂśngleikur allra tĂ­ma

KirsuberjagarĂ°urinn (StĂłra sviĂ°iĂ°)

Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fim 12/1 kl. 20:00 FĂśs 20/1 kl. 19:00 SannkĂślluĂ° leikhĂşsperla um ĂĄstir, drauma og vonir.

Fim 23/2 kl. 20:00 aukas FĂśs 24/2 kl. 20:00 10.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k FĂśs 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 8/3 kl. 20:00

Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00

FĂśs 27/1 kl. 19:00

NEI, RĂ Ă?HERRA! (StĂłra sviĂ°iĂ°)

FÜs 30/12 kl. 20:00 FÜs 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: à horfendasýning årsins 2011

NýdÜnsk í nånd (Litla sviðið)

FÜs 6/1 kl. 22:00 1.k FÜs 13/1 kl. 22:00 3.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur å svið - aðeins Þessar sýningar

FĂśs 20/1 kl. 22:00 5.k

Ă? #PSHBSMFJLIĂ˜TJÂĄ

(FGÂĄV UĂ“GSBOEJ TUVOEJS ĂŒ KĂ‘MBHKĂ“G .JÂĄBTBMBO FS PQJO UJM LM

.JÂĄBTBMB ] ] XXX CPSHBSMFJLIVT JT

FrÊttatímanum er dreift å heimili å hÜfuðborgarsvÌðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing å bÌklingum og fylgiblÜðum með FrÊttatímanum er hagkvÌmur kostur.

Leitið upplýsinga å auglýsingadeild FrÊttatímans í síma 531 3310 eða å valdimar@frettatiminn.is

J

ĂłlafrumsĂ˝ning ĂžjóðleikhĂşssins, og ein helsta sĂ˝ning leikĂĄrsins, er leikgerĂ° Kjartans Ragnarssonar ĂĄ HeimsljĂłsi HalldĂłrs Laxness. Kjartan Ăžekkir efniviĂ°inn vel. Hann vann tveir leikgerĂ°ir sem byggĂ°u ĂĄ vĂśldum kĂśflum HeimsljĂłss fyrir um 20 ĂĄrum Þå Ăžegar BorgarleikhĂşsiĂ° var opnaĂ°; LjĂłs heimsins og HĂśll sumarlandsins. Þå var Kjartan maĂ°ur-

inn ĂĄ bak viĂ° eftirminnilega uppsetningu ĂžjóðleikhĂşssins ĂĄ SjĂĄlfstĂŚĂ°u fĂłlki ĂĄriĂ° 1999. Ă? leikgerĂ°inni, sem verĂ°ur frumsĂ˝nd ĂĄ annan Ă­ jĂłlum, er HeimsljĂłs Ă­ heild undir. Ekki lĂ­tiĂ° verk sem Kjartan hefur tekist ĂĄ hendur. FrĂŠttatĂ­minn spurĂ°i ĂžrjĂĄ dygga lesendur Laxness hvort Ăžeir ĂŚtli aĂ° sjĂĄ sĂ˝ninguna og um sitthvaĂ° fleira.

Kjartan kann Ăžetta HalldĂłr GuĂ°mundsson, helsti LaxnesssĂŠrfrĂŚĂ°ingur landsins

gerĂ°um Ăžeirra og er einhver sem stendur upp Ăşr? „ÞaĂ° er upp og ofan, aĂ° sjĂĄ sumar Ăžeirra gat veriĂ° eins og aĂ° fletta drungalegri myndabĂłk, ĂĄn dramatĂ­skrar framvindu, en mĂŠr finnst Kjartani hafa tekist vel upp meĂ° nafna minn, til dĂŚmis meĂ° fyrsta hluta HeimsljĂłss Ă­ BorgarleikhĂşsinu ĂĄ sĂ­num tĂ­ma og sĂ­Ă°an meĂ° SjĂĄlfstĂŚtt fĂłlk, sem mĂŠr finnst standa upp Ăşr.“

Ætlar Þú aĂ° sjĂĄ HeimsljĂłs? „JĂĄ, svo sannarlega, meira aĂ° segja bĂşinn aĂ° festa mĂŠr miĂ°a Ă­ byrjun janĂşar.“ FerĂ°u meĂ° tilhlĂśkkun eĂ°a kvĂ­Ă°a? „TilhlĂśkkun, sem skĂ˝rist lĂ­ka af ĂžvĂ­ aĂ° ĂŠg hef aĂ°eins fengiĂ° aĂ° fylgjast meĂ° tilurĂ° leikgerĂ°arinnar og lĂ­st vel ĂĄ. Mestu skiptir aĂ° Ăžekkja nĂłgu vel til verka HalldĂłrs til aĂ° taka sĂŠr hĂŚfilegt frelsi frĂĄ Ăžeim, og ĂžaĂ° kann Kjartan Ragnarsson. Ă? raun og veru er miklu snĂşnara aĂ° vinna leikgerĂ°ir uppĂşr Ăžessum gĂśmlu breiĂ°u skĂĄldsĂśgum HalldĂłrs, heldur en seinni verkum hans Ăžar sem samtĂśl vega Ăžyngra og sĂśgumaĂ°ur lĂŚtur minna ĂĄ sĂŠr

Listfengi Laxness vandamĂĄl HallgrĂ­mur Helgason rithĂśfundur Ætlar Þú aĂ° sjĂĄ HeimsljĂłs? „JĂĄ, ĂŠg hlakka til.“ bera. Ăžau fara nĂŚr leikritsforminu, samanber KristnihaldiĂ° sem var feikna vinsĂŚlt ĂĄ sviĂ°i.“ Finnst ÞÊr verkum HalldĂłrs hafa veriĂ° sĂ˝ndur sĂłmi meĂ° leik-

Finnst ÞÊr verkum HalldĂłrs hafa veriĂ° sĂ˝ndur sĂłmi meĂ° leikgerĂ°um Ăžeirra og er einhver sem stendur upp Ăşr? „VandamĂĄliĂ° meĂ° HKL-textann er listfengi hans sem getur


menning 57

Helgin 23.-25. desember 2011

einskonar frásagnarleikhúsi — er það hugtak ekki til? — í stað þess að reyna að fylgja bókinni of náið. Þá hefði til dæmis mátt afgreiða Grænlandskaflann á skýrari og einfaldari hátt og gera persónu Ólafs digra veigameiri til að byggja betur undir þennan aktúela þráð um þjónustu við skítlega herra. En, eins og þú heyrir er ég ekki leikhúsmaður og hef ekkert vit á þessu. Ég sit bara út í sal og bíð spenntur eftir að sjá hvernig fólki gengur í glímunni við að koma Laxness inní 21. öldina. Og það er skemmtlegt. Það segir mér eitthvað að yngri kynslóðir, fólk undir fertugu, eigi mun erfiðara með að tengja við þennan höf-

und en hinir eldri. Og ef fólk finnur ekki lausn á að matbúa hann á ferskan hátt mun hann að mestu gleymast í eina öld eða hálfa; þangað til nýtt fólk kemur og mauksýður kallinn svo hann losnar frá beinunum. Það sem hverfur fyrst er gagnrýni Laxness á samtíma sinn. Salka Valka getur til dæmis ekki verið um aðbúnað fiskverkafólks á fyrstu áratugum síðustu aldar eða Sjálfstætt fólk um myndun verkalýðshreyfinga eða sameiginlega hagsmuni verkafólks og smábænda. Ef Laxness á að lifa þarf að stilla honum upp í nokkru tímaleysi.“ Er einhver leikgerð sem stendur

laus í formi, hún er um efni sem kallast ekki bara á við samtímann heldur gargar á hann og hún á ekki eins stóran hlut í sjálfsmynd þjóðarinnar eins og verkin frá Sölku að Gerplu. Góður leikhúsmaður hefði því frírra spil og væri ekki undir innri sem ytri ritskoðun. Þegar ég segi þetta; þá bara skil ég ekki afhverju Þjóðleikhúsið situr ekki upp Guðsgjafaþulu í stað Heimsljóss. Er of seint að breyta? (Það er líka opinbert leyndarmál, sem enginn hefur þorað að nefna upphátt nema Guðbergur; að Heimsljós er voðalega væmin bók; eins og rauðgrautur sem sextán kerlingar hafa grátið í — ef ég man rétt það sem Guðbergur sagði.)

uppúr? „Nei, ég vil ekki nefna neina sérstaka sýningu. Ég hafði gaman af báðum sýningunum í fyrra. Mér fannst þær vera vísir að nýrri nálgun þótt báðar hafi að einhverju leyti guggnað á því. En við skulum hafa í huga að þetta er fjandi erfitt verkefni. Laxness hangir saman á stílnum. Hann var ekki góður í byggingu. Þessi þráhyggja um þríleiksuppbyggingu gekk til dæmis aldrei almennilega upp. Í raun var hann bestur þegar hann hætti að troða stílnum sínum inn í of þrönga byggingu og sleppti honum lausum. Þess vegna skil ég ekki hvers vegna Þjóðleikhúsið setur ekki upp Guðsgjafaþulu. Hún er

stundum orðið tilgerðarlegt. Í Vefaranum til dæmis fær fólk sér ekki morgunverð heldur „gengur til dögurðar“. Þetta er sjálfsagt eins og fyrir enska að leika Shakespeare, skringiorð inn á milli og sumt illskiljanlegt, en þá er bara að leika þetta nógu oft, svo þjóðin venjist við. Sú sem fyrst kemur upp í hugann er leikgerð Kjartans Ragnarssonar á Sjálfstæðu fólki. Það var stórvirki sem maður man alla ævi, ekki síst vegna þess að aldrei áður né síðar hefur maður varið heilum degi í leikhúsi á Íslandi. Kjartan hefur sýnt það að fáir eru betri í að færa skáldsögur á svið en hann. Ungur sá ég Ofvitann í Iðnó í leikgerð hans, leiksýning sem lifði svo lengi í manni að hún varð á endanum eitt af líffærunum í manni. Af þessum sökum hlýtur maður að hlakka til þess að sjá hanteringu hans á Heimsljósi.“

Alicante Finnst þér verkum Halldórs hafa verið sýndir sómi með leikgerðum þeirra? „Já, er þessum bókum ekki sýndur mikill sómi með því að fólk vill flytja þær upp á leiksvið? Mér finnst hins vegar kominn tími til að fólk vindi svolítið upp á bækurnar og reyni að kreista fram nýjar áherslur. Við erum komin það langt frá ritunartímanum að verkin flytjast ekki yfir til nýs tíma nema með endurtúlkun, skerpingu hér og hvar, endurmati á vægi persóna og þar fram eftir götunum. Ég hefði til dæmis viljað sjá Íslandsklukkuna í fyrra verpast um hjónin í Bræðratungu en minnka hlut Hreggviðssonar — að ekki sé talað um þá döpru persónu, Arne Arnæus, sem ég hefði nú bara vísað til sætis í Þjóðleikhúskjallarnum. Eins hefði ég viljað að Gerpla hefði aðeins notað bók Laxness sem hjálpartæki til að endursegja Fóstbræðrasögu í

19.900 kr.

flug frá

Ætlar þú að sjá Heimsljós? „Já, ég á miða. Ég fer vongóður og glaður í leikhúsið; með heiðríkju í sálinni.“

ENNEMM / SIA • NM49296

Þarf að mauksjóða kallinn Gunnar Smári Egilsson blaðamaður

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

á lægsta verðinu árið 2012 *

Heimsferðir bjóða upp á beint flug til Alicante á næsta ári. Betra verð, góðir flugtímar og þjónusta á íslensku alla leið – fyrir þig!

Nú er tækifæri til að bregðast skjótt við og næla sér í fyrstu sætin á lægsta verðinu á www.heimsferdir.is

Skráðu þig netklúb í b Heimsf erða o fáðu öll g tilboð send

Forsala

Fyrstu 400 sætin á þessu frábæra verði

Flug með Primera Air

Bókaðu strax

Primera Air, systurfyrirtæki Heimsferða, annast þessi leiguflug fyrir Heimsferðir eins og fyrir önnur dótturfyrirtæki Primera Travel Group í Skandinavíu. Þjónusta um borð er fyrsta flokks og að sjálfsögðu á íslensku.

á www.heimsferdir.is

*Flugsæti aðra leið með sköttum. Netverð á mann.

Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri • Sími 461 1099 • www.heimsferdir.is


58

menning

Helgin 23.-25. desember 2011

Harkalegur skilnaður framundan

nítján árum yngri en hún. Voru þau hjónaleysin að versla saman skartgripi í Los Angeles. Anthony er ekki par sáttur við þessa hegðun eiginkonu sinnar og segist hann vera tilbúinn í harða forræðisdeilu um börnin þeirra tvö.

Söngkonan og Idoldómarinn Jennifer Lopez sótti um skilnað frá eiginmanninum, Marc Anthony, í júlí síðasta og er hann ekki enn gengið í gegn. Fyrr í vikunni birtust þó myndir af söngkonunni ásamt nýjum kærasta, Casper Smart, sem er rúmlega

Situr inni í tæp níu ár fyrir fíkniefnabrot Svo virðist sem vandræði sonar leikarans Michael Douglas ætli engan enda að taka. Cameron Douglas, sem er 33 ára gamall, er algjör vandræðagosi og hlaut hann fimm ára fangelsisdóm árið 2007 fyrir fíkniefnabrot. Sá dómur var framlengdur í vikunni um fjögur og hálft ár vegna vörslu fíkniefna innan fangelsisveggja. Faðir hans og stjúpmóðir, leikkonan Catherine Zeta-Jones, hafa bæði sent yfirvöldum löng bréf þar sem þau grátbiðja um að fangelsisdómurinn verði styttur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Cameron fær að dúsa bak við lás og slá því árið 1999 var hann fundinn sekur um að hafa í fórum sínum kókaín og heróín í miklu magni. Cameron hefur sjálfur reynt hvað hann getur til að losna undan þessum fjögurra og hálfs árs dómi svo sem með yfirlýsingum þess efnis að hann sé meira en reiðubúinn að snúa baki við fíkniefnadjöflinum.

 fjóla Hersteinsdóttir Áhugasamur auk aleik ari

Stundum þarf að trana sér fram Fjóla Hersteinsdóttir er orðin býsna sjóaður aukaleikari en henni hefur á undanförnum þremur árum meðal annars skotið upp kollinum í íslenskum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Draumurinn var vitaskuld að komast að í Game of Thrones. Það tókst ekki sennilega vegna þess að hún var ekki nógu ýtin.

F

jóla er á meðal tæplega fjögur hundruð meðlima á Facebook-síðunni Aukaleikarar og í hópi fjörutíu reyndari statista á Facebook-síðunni Extras in Iceland. „Ég var búin að vera að dúlla við þetta á eigin vegum í rúmlega þrjú ár þangað til ég gekk í Facebook-hópinn í haust,“ segir Fjóla og bætir því við að þetta fyrirkomulag sé mun þægilegra þar sem framleiðslufyrirtækin auglýsi eftir áhugaleikurum á síðunum. „Þannig að maður þarf ekki alltaf að vera að banka upp á hjá þeim og spyrja hvort eitthvað sé í gangi. Þetta er mjög þægilegt bæði fyrir okkur og fyrirtækin.“ Fjóla hafði mikinn áhuga á leiklist þegar hún var yngri en segist hafa verið of feimin og óframfærin til þess að taka þátt í stafi leiklistarklúbba og taka skrefið. „Svo ákvað ég bara á gamals aldri að það væri gaman að fara út fyrir eigin þægindaramma og festist ég í þessu. Þetta er svo ofsalega skemmtilegt.“ Fyrsta verkefni Fjólu var við sjónvarpsþættina Ástríður en þá var hún í fimmtán manna hópi sem hafði fasta viðveru í mánuð

en þau áttu öll að vera starfsfólk á vinnustað aðalpersónunnar. „Eftir það var maður bara komin á skrá hjá þeim.“ Auk Ástríðar hefur Fjóla skotið upp kollinum í sjónvarpsþáttunum Rétti I og II, Pressu 2, Mið-Íslandi, Mannasiðum Gillz og hún var með í tökum á Áramótaskaupinu. Hún hefur einnig verið til taks fyrir kvikmyndirnar Bjarnfreðarson, Okkar eigin Osló, Sumarlandinu, Eldfjalli sem og Djúpinu og Svartur á leik sem eiga eftir að koma fyrir sjónir almennings. Fjóla segir áhugann á leiklist og kvikmyndagerð halda flestum statistum við efnið þar sem ekki trekki launin. Stundum er unnið launalaust eða ákveðin upphæð er greidd fyrir hvern dag. „Þetta er lélegasta tímakaup sem nokkur manneskja getur fengið en flestir hafa gríðarlegan áhuga á þessu og svo er merkilegt að fylgjast með því hvernig sjónvarpsþættir, kvik-

nýr hljómdiskur:

heilög stund á jörð (CD) Kristinn Sigmundsson og mótettukór hallgrímskirkju Björn Steinar Sólbergsson orgel · Hörður Áskelsson stjórnandi Nýr og hátíðlegur jóladiskur með upptöku af uppseldum jólatónleikum síðasta árs sem fangar tónleikastemninguna og jólaandann í Hallgrímskirkju. Tilvalin jólagjöf - fæst í öllum helstu plötubúðum.

MIÐVIKUDAGUR 28. OG FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER KL. 20

Jól með Mótettukór Hallgrímskirkju

og Þóru Einarsdóttur sópran Á sínum eftirsóttu jólatónleikum, sem nú eru haldnir í 30. sinn, býður Mótettukórinn áheyrendum sínum upp á hugljúfa tónlist frá ýmsum löndum. Erlendir kórfélagar leggja til jólalög frá sínum heimalöndum, Póllandi, Tékklandi, Hollandi og Þýskalandi og er sungið á móðurmáli þeirra. Einnig er flutt ný jólatónlist eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson, Halldór Hauksson og Martin J. Cieslinski og jólalög eftir Áskel Jónsson, Sigvalda Kaldalóns, Hörð Áskelsson, aría úr Jólaóratóríunni eftir J.S. Bach o.fl. Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klaisorgelið. Daði Kolbeinsson óbó, Áshildur Haraldsdóttir flauta. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Miðaverð 3.900 / 3.000 kr.

Miðasala og nánari upplýsingar í Hallgrímskirkju: sími 510 1000 • www.listvinafelag.is

Fjóla segir starf aukaleikarans alltaf vera skemmtilegt en þó misskemmtilegt og allur gangur sé á hversu mikið er um bið og hangs.

myndir og auglýsingar verða til.“ Fjóla segist að vonum hafa haft áhuga á því að komast að sem aukaleikari í Game of Það var Thrones. „Það var draumurinn minn, draumurinn eins og þúsund annarra, að komast minn, eins í Game of Thrones. og þúsund Fjórir eða fimm úr okkar hópi urðu fyr- annarra, ir valinu en ég held að komast að maður hafi þurft að hafa einhver sam- í Game of bönd og nota þau. Ég Thrones. er ekki orðin alveg nógu góð í því. Maður þarf svolítið að trana sér fram í sumt,“ segir Fjóla og bætir við að þótt fáir taki eftir aukaleikurum þá taka allir eftir því ef þá vantar. „Það verður ekki til sjónvarpsþáttur, kvikmynd eða auglýsing án aukaleikara.“

Plötudómar dr. gunna

Kebab-diskó

 Orphic Oxtra

Á heitari stað Þessa tólf manna stórsveit er ekki fyrsta bandið á Íslandi til að gera fjöruga Balkanskagamúsík að undirstöðu fyrir tónlistarsköpun sína, en með þessari annarri plötu sinni tekur sveitin afgerandi forystu á þessu sviði. Ekki aðeins er platan sprellfjörug og gáskafull heldur er hún líka tónlistarlega spennandi og fer í ýmsar áttir í fjörugri framvindunni. Snaggaralegar taktskiptingar og taktpælingar, eltingarleikjalegur æsingur, snarpar Ubeygjur og sterkkryddaður spuni halda hlustandanum á tánum. Þetta er góð plata til að blasta í bílnum á ísköldum vetrarmorgni. Þá er maður kominn á mun heitari stað.

Fleiri notalegar ábreiður

 Stebbi og Eyfi

Mjúkir menn Rjómalögðu flauelsbarkarnir Stebbi og Eyfi fylgja nú eftir ábreiðuplötu sinni frá 2006 og syngja 12 lög til viðbótar frá 8. áratugnum. Platan er mestmegnis róleg og aldeilis notaleg. Má fastlega búast við að Létt FM spili hana í spað. Þetta er velheppnuð plata og ekki kemur á óvart að hún er afburðavel sungin og nostursamlega spiluð. Lagavalið er skemmtilegt. Þín innsta þrá er í raun eina „lumman“ á plötunni. Hitt eru misþekkt lög (erlent mjúkpopp og lög af sólóplötum Magnúsar Kjartans og Einars Vilbergs), sem félagarnir gera að sínum með því að syngja þau með nýjum íslenskum textum. Plata sem stendur undir nafni.

Aðför að lögum

 Megas og strengir

Tekk og pluss Megas syngur 12 lög úr söngbók sinni (frá ýmsum tímum) við undirleik strengjakvintetts. Útsetningarnar gerði Þórður sonur Megasar og var prógrammið fyrst flutt á Listahátíð 2010. Margir fá eflaust hland fyrir brjóstið enda auðvelt að setja strengjahljóðfæri í samhengi við tekk- og pluss­ klætt menningarsnobb. Vissulega er stundum á brattann að sækja á þessari plötu og sumt hljómar eins og upplestur með undirspili. Sem er auðvitað fínt með svona snilldartexta undir. Þegar best tekst til eru útsetningarnar spennandi og músíkin kyngimögnuð. Þá gerist það að einstakur söngurinn fellur eins og flís við hinn gyllta rass. Þá er gaman.


Framúrskarandi jólagjafir 3 CD

CD +DVD

Páll Óskar & Sinfó

12.0000 manns sáu sáu tónleikana tónleikanna - sjáðu af hverju.

Ingimar Eydal - Allt fyrir alla

Glæsilegt safn allra helstu laganna frá einum ástsælasta tónlistarmanni Íslands

4CD +DVD

Björgvin Ha Halldórsson Gullvagninn - Gullvagni

„Í einu orði sagt glæsilegt.“ Trausti Júlíusson, Fréttablaðið

CD +DVD

2 CD Helgi Björnsson - Íslenskar dægurperlur í Hörpu

Frábærlega lega skemmtilegir legir tónleikarr með Helga og gestum

Pottþétt 56

Partípopp

Þessi klikkar aldrei í pakkann

Pottþétt jólagjöf fyrir unga fólkið

3 CD Stebbi og Eyfi - Fleiri notalegar ábreiður

Hafa slegið aftir í gegn með yndislegu safni hlýrra ábreiðulaga

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands

Upptakann frá tónleikunum í Hörpu hefur slegið í gegn

Jón Múli Árnason - Söngdansar og ópusar

Allar perlur Jóns Múla á þremur plötum. Upphaflegu útgáfurnar, seinni tíma útgáfur f og ósungnar.

FÁANLEGAR Í NÆSTU VERSLUN


60

dægurmál

Helgin 23.-25. desember 2011

Muse fyrirsæta ársins

Friðarmáltíð Spessa í Kansas

Við lok hvers árs gefur tímaritið Vogue út lista með áhrifamestu fyrirsætum ársins. Samkvæmt þessum lista, sem gefinn var út fyrr í vikunni, er hin 23 ára Arizona Muse sú sem bar af á árinu. Hún prýddi sex Vogue forsíður á árinu og um 220 myndir af henni birtust á síðum tímaritsins. Vogueritstýran Anna Wintour hefur ekki nema gott eitt um þessa ungu fyrirsætu að segja og trúir því að hún verði ein af stærstu fyrirsætum samtímans. Í öðru sæti hafnaði brasilíska fyrirsætan Raquel Zimmermann og í þriðja sæti var nýjasta Victoria’s Secret-fyrirsætan, hin nítján ára gamla Karlie Kloss.

MaryKate og Ashley Olsen.

Ekkert morð framið fyrir þennan kvöldverð.

L

Valdamesta tískufólkið

Bandaríska tímaritið Forbes, sem birtir árlega lista yfir valdamestu einstaklingana á ólíkum sviðum, tilkynnti í vikunni að systurnar Mary Kate og Ashley Olsen, 25 ára gamlar, séu valdamestar í tískubransanum þeirra sem eru undir 30 ára aldri. Þær eru miklir frumkvöðlar í tísku og hafa meðal annars framleitt fjöldann allan af fatalínum síðustu ár. Í öðru sæti hafnaði bandaríski hönnuðurinn Alexander Wang með sína smekklegu hönnun en hann er ekki nema 28 ára gamall og hefur klifið vinsældastigann hratt á síðustu mánuðum. Nafnið Joseph Altuzarra er ekki eins kunnuglegt og hin þrjú en hann hafnaði í þriðja sæti. Hann vinnur hjá bandaríska tímaritinu Vogue og er búist við miklu af þessum hörkuduglega dreng í framtíðinni.

gr ænmetisjól 15 ár a órofa hefð

Alexander Wang.

Joseph Altuzarra.

jósmyndarinn Spessi lét ekki stoppa sig þó hann sé fluttur til Kansas heldur hélt nú fyrr í desember sína árlegu „Friðarmáltíð“ þar eins og hann hefur gert fyrir jól fjórtán árin þar á undan í Reykjavík. Spessi flutti fyrr á þessu ári ásamt konu sinni, Áróru Gústavsdóttur, til þessa tæplega þriggja milljón manna ríkis á sléttum miðvesturhluta Bandaríkjanna. Þar er hún á skólabekk en Spessi sinnir listinni og öðrum hugarefnum sínum, ekki síst akstri vandaðra mótorhjóla sem eru smíðuð af heimamönnum. Þó Spessi búi nú í einu höfuðríkja nautakjötsframleiðslu vestan hafs lét hann það engu breyta um að á borðum „Friðarmáltíðar“ eru einungis grænmetis- og pastaréttir. „Um það snýst hugmyndin Það er ekk- í grunninn. Það er ekkert ert morð morð framið fyrir þessa málMeat is murder,“ segir framið fyrir tíð. Spessi sem hefur sjálfur þessa mál- verið grænmetisæta í tíð. Meat is 30 ár. „Á þessu kvöldi elda ég jólamat eins og murder ... ég geri heima hjá mér,“ bætir hann við en í aðalrétt var spínat- og ricotta cannelloni. Að sögn Spessa var fyrsta „Friðarmáltíð“ haldin á Næstu grösum fyrir fimmtán árum. „Það var þegar Gunnhildur vinkona mín var með staðinn og svo áfram hjá núverandi eigendum Sæma og Dóru en tvö síðustu ár á Písa við Lækjargötu. Þetta var fyrsta máltíðin utan landsteinanna.“ Vettvangur kvöldverðarins var veitingastaður í bænum Frankfort en eigendunum, hjónunum Hank og Dee Schell, kynntist Spessi í gegnum sameiginlegan mótorhjólaáhuga hans og Hanks. Spessa til halds og traust í eldhúsinu var Friðgeir vinur hans, kokkur og ljósmyndari sem býr í New Orleans, en brá sér til Kansas af þessu tilefni. Auglýsingaplakat var gert fyrir kvöldið og var húsfyllir að sögn Spessa. -jk

Uppátækið vakti áhuga staðarblaðsins í Frankfort.

Auglýsingaplakatið fyrir „Friðarmáltíðina“. Með Spessa á er Hank, vertinn sem hýsti kvöldverðinn.

J Ó L AT I L B O Ð Grill sem endast

99.900 FULLT VERÐ

13,2 kw/h

79.900

139.900

FULLT VERÐ

109.900

YFIR 30 GERÐIR GASGRILLA

42.900 FULLT VERÐ

59.900

Hlíðasmára 13, Kóp - S. 554 0400

MIKIÐ ÚRVAL GRILLÁHALDA Auglýsingasími Fréttatímans

531 3300 auglysingar@frettatiminn.is HELGARBLAÐ

Friðgeir og Spessi (til hægri) fyrir utan veitingastaðinn og í eldhúsinu.


PIPAR\TBWA - SÍA

GLEÐILEG JÓL „Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þess vegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.“ Úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness


62 

dægurmál

Helgin 23.-25. desember 2011

gettu betur Anna Pála Sverrisdóttir r annsak aði kynjaslagsíðu spurningakeppni fr amhaldsskólanna

Stigaverði skipt út fyrir kvendómara með gráðu í kynjafræðum Ein stelpa og 23 strákar. Þetta er niðurstaðan þegar sjónvarpsútsendingar spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur í fyrra eru skoðaðar. Þrátt fyrir það telja sum nemendafélög í framhaldskólum að ekki þurfi að hafa áhyggjur af rýrum hlut kvenna í keppninni, bendir Anna Pála Sverrisdóttir, fyrrum keppandi í Gettu betur

Anna Pála fyrrum keppandi Gettu betur.

og lögfræðingur, á. Hún vill sjá hraustlegt átak þar sem jafnréttismál verði sett í forgrunn keppninnar af hálfu nemendafélaga og RÚV. „Ekki í því augnamiði að beita neinn misrétti, heldur til að leiðrétta þá samfélagslegu skekkju sem gerir að verkum að karlmenn fá jafn ríflegt pláss í keppninni og raun ber vitni.“ Anna rýndi í kjöl keppninnar í

kúrsi í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og birti grein um hana í Þjóðarspeglinum 2011. „Jú, ég hef lesið greinina,“ segir Örn Úlfar Sævarsson, sem verður núna annar tveggja dómara Gettu betur. Við hlið hans sest Þórhildur Ólafsdóttir, fréttamaður. Ekki sem stigavörður heldur meðdómari. Starf stigavarðar hefur verið lagt

Foxillur kvikmyndarisi Fulltrúar fjögurra íslenskra fjölmiðla; Morgunblaðsins, Fréttablaðsins, Fréttatímans og Mynda mánaðarins fengu einstakt tækifæri til þess að funda með leikstjóranum Ridley Scott í sumar meðan hann var á landinu við tökur á hinu óbeina Alien-framhaldi – Prometheus. Kvikmyndaverið 20th Century Fox lét alla blaðamennina undirrita fjögurra blaðsíðna samning með alls kyns trúnaðar- og þagnarákvæðum. Erlingur Grétar Einarsson, sem mætti fyrir hönd Mynda mánaðarins, snaraði í vikunni þýddri útgáfu sinni af fundinum á vef sinn filmophilia.com, og uppskar ógurlega reiði Fox sem hefur hótað honum málssókn vegna brots á samningi. Vefurinn

fékk hins vegar heimsathygli og margir stærstu kvikmyndavefir heims vitnuðu í viðtalið. Fox kann honum hins vegar engar þakkir enda var Scott full málglaður við íslensku blaðamennina sem luma á ýmsum hernaðarleyndarmálum um myndina. Að vísu var þessi vitneskja að mestu birt á prenti miðlanna í sumar en rötuðu ekki út fyrir landsteinana fyrr en spjallið var sett á ensku á vefinn. Strangt ákvæði var í samningnum um að spjallið við Scott væri eingöngu ætlað til birtingar á prenti en alls ekki Internetinu.

Verður Gamlinginn söluhæstur?

Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf eftir Svíann Jonas Jonasson er sennilega óvæntasta metsölubók síðustu ára á Íslandi. Gamlinginn hefur, eftir því sem Fréttatíminn kemst næst, selst í tuttugu þúsund eintaka, bæði í kilju og innbundin, og situr í öðru sæti á metsölulista ársins á milli Einvígis Arnaldar Indriðasonar og Braks Yrsu Sigurðardóttur. Á sölulista Eymundsson fyrir síðustu viku var Gamlinginn bæði í þriðja og sjötta sæti í heildarlistanum. Fróðir menn innan bókageirans telja líklegt

Mugison slekkur á símanum

að Gamlinginn verði söluhæstur á árinu þegar allt kemur til alls þótt Arnaldur og Yrsa muni verða fyrir ofan hann þegar síðasti metsölulisti ársins verður birtur í næstu viku. Ástæðan er sú að menn telja að mun minna verði skilað af Gamlingjanum heldur en íslensku metsöluhöfundunum þar sem ætlað er að fleiri kaupi Gamlingjann fyrir sjálfan sig.

Vestfirski tónlistarmaðurinn Mugison hefur heillað þjóðina upp úr skónum með tónlist sinni, hógværð og örlæti. Platan hans er á flestum listum yfir bestu plötur ársins og hefur selst eins og heitar lummur. Mugison ákvað að þakka þjóðinni viðtökurnar með því að bjóða upp á ókeypis tónleika víða um land. Ásókn fjölmiðla og fleiri í kjölfar þessa þeirra sem vilja endilega eiga orð við öðlingsdrenginn er orðinn slík að hann hefur nú lagt farsímanum enda þagnaði tækið víst varla eitt augnablik. Nú þarf fólk að snúa sér til umboðsmanns tónlistarmannsins sem skammtar viðmælendum tíma.

ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS ÓKEYPIS

EYPIS

EYPIS

EYPIS

YPIS

ÓKEYPIS

grafa upp eitthvað sem tengdist konum. En það er líka staðreynd að sagan hefur alltaf verið skrifuð af karlmönnum. Karlar eru ríkjandi og úr því efni höfum við úr að spila.“ Hann segir forsvarsmenn þáttarins á RÚV hafa komið með margar hugmyndir um breytt fyrirkomulag keppninnar fyrir þetta árið, en keppnin

sé í eigu framhaldsskólanna og þær hafi ekki allar fengið góðan hljómgrunn. „Ég vil ekki tala um það sem við fengum ekki að gera,“ segir hann en að reynt hafi verið að bregðast við gagnrýninni. „Frumskylda okkar er samt að búa til skemmtilegan sjónvarpsþátt og vera með sanngjarna keppni.“gag

Örn Úlfar Sævarsson, verður ekki einn við völd í Gettu betur í vetur. Þórhildur Ólafsdóttir fréttamaður dæmir nú með honum. mynd/Hari

ár amótask aupið Þrosk ahamlaðir bregða á leik

Skúli Steinar Pétursson, Andri Freyr Hilmarsson, Eiður Sigurðarson, Katrín Guðrún Tryggvadóttir, Bjarni Haraldur Sigfússon, Steinunn Ása Þorvaldsdóttir og Richard Örnuson heilluðu sjónvarpsáhorfendur í sumar í þáttunum Með okkar augum. Þau verða í Áramótaskaupinu og þættirnir eru að koma út á DVD-diskum.

Viðurkenning á erindi þeirra við þjóðina Krakkarnir munu að sögn horfa á Tobbu Marínós með sínum augum í Áramótaskaupinu.

Krakkarnir, sem gerðu stormandi lukku fyrr á árinu með sjónvarpsþáttunum Með okkar augum, bregða á leik í Áramótskaupinu. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst eru það Tobba Marínós og Gillzenegger sem eru í skotlínunni í atriðinu þar sem krakkarnir, sem öll eru með þroskahömlun, horfa á frægðarfólkið með sínum augum.

É

Gleðileg jól

EYPIS

niður. „Já, og ég veit ekki betur en að hún sé kynjafræðingur,“ segir Örn Úlfar sposkur. Hann viðurkennir að hausatalning Önnu Pálu á kven- og karlpersónum í þremur þáttum frá þremur árum keppninnar hafi komið sér á óvart, en spurt hafi verið um kvenpersónur í um fimmtungs tilfella. „Ég get svarað fyrir mig að ég reyni að

Mér finnst bara jákvætt að þættirnir Með okkar augum hafi skilað því að fólk telji að þessi hópur eigi erindi við þjóðina.

g sá handritið að þessu atriði og gat nú ekki merkt að verið væri að gera grín, hvorki að fólki með þroskahömlun né öðrum,“ segir Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, um áramótaglensið. „Ég vissi að fólk var dálítið kvíðið fyrir þessu en ég sé ekkert þarna sem mér finnst vont, sem talsmanni hagsmunasamtaka þessa hóps. Mér finnst bara jákvætt að þættirnir Með okkar augum hafi skilað því að fólk telji að þessi hópur eigi erindi við þjóðina. Ef það er eitthvað sem þjóðin horfir á þá er það Skaupið. Þetta er bara alveg frábær niðurstaða af þessum þáttum.“ Friðrik segir Þroskahjálp hafa staðið að gerð Með okkar augum til þess að auka sýnileika fólks með þroskahömlun í almennri umræðu. „Það er til marks um að eftir þáttunum var tekið að leitað sé til þessara einstaklinga fyrir Áramótaskaupið,“ segir Friðrik og vísar til þess að bæði hljóti þættirnir að teljast til tíðinda á árinu sem er að líða auk þess sem það hljóti að teljast gildisaukandi að fá fólk með þroskahömlun til þess að vera með í þessum vinsælasta dagskrárlið hvers árs. „Við erum auðvitað að reyna að vekja

athygli á því að fólk með þroskahömlun er sjálfsagður hluti af samfélaginu og sem slíkt á það, rétt eins og við öll, sínar björtu og dökku hliðar. Okkur finnst alveg sjálfsagt að það sé hlegið með fólki með þroskahömlun og gerum greinarmun á því hvort það sé verið að hlæja að því eða með því.“ Friðrik segir heiti þáttanna ekki út í bláinn. „Hugmyndin gengur út á að þetta sé fólk sem er kannski ekki daglega í fjölmiðlum en horfi sínum augum á samfélagið. Eiginleikar sem við höfum verið að benda á eins og til dæmis heiðarleiki eru ofarlega á baugi. Oft á tíðum er þessi hópur mjög heiðarlegur. Ef það þarf að spyrja að einhverju þá er bara spurt að því. Það er auðvitað út af fyrir sig til fyrirmyndar – kannski má nú segja að það sem gerðist til dæmis í hruninu hafi verið að það skori fólk sem hafði alveg heiðarlegar spurningar uppi. Getur verið satt að þetta sé svona.“ Friðrik segir vissulega ákveðna viðurkenningu fólgna í því að krakkarnir séu fengir til þess að grínast í Skaupinu en það besta af öllu við Með okkar augum sé þó að... „sjónvarpið vill endilega meira þannig að við erum að fara að búa til nýja þáttaröð. Við ætluðum okkur að sýna fram á að það væri bara hollt fyrir samfélagið að fá þessa sýn og þessir þættir voru bara mest með almenna skírskotun. Þetta eru ekki þættir um fatlað fólk og ekki fyrir fatlað fólk heldur þættir unnir af fötluðu fólki fyrir alla. Og áramótaskaupið er fyrir alla. Þannig að ég er bara mjög spenntur að sjá hvernig þau taka sig út.“ toti@frettatiminn.is


Gleðilega hátíð – Opið til 23.30 í kvöld og til 13 á aðfangadag –

Verið hjartanlega velkomin í verzlanir okkar. Geysir Skólavörðustíg 16, opið frá 10 til 23.30 í dag og Geysir Haukadal, opið frá 10 til 18. Sími 519 6000.


HE LG A RB L A Ð

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Gulla og Gigi aftur á Borginni

Konurnar á bakvið heitasta nýársfagnaðinn um síðustu áramót ætla að endurtaka leikinn. Veisluhaldararnir Gulla, kennd við MáMíMó, og Gigi Pjattrófa eru þegar komnar vel á veg með að fylla gestalistann á Hótel Borg en í fyrra var smekkfullt hjá þeim. Gigi segir að gestir megi búast við „mjög elegant kvöldi“ rétt eins og síðast. Veislustjóri er Daníel Geir Moritz, lífsleiknikennari við Borgarholtsskóla, en hann var valinn fyndnasti maður Íslands 2011 nú í nóvember. Meðal þeirra sem fögnuðu nýju ári á Borginni síðast voru Elínrós Snædal athafnakona, Hendrikka Waage hönnuður og Marta María Jónasdóttir blaðakona.

DEKUR

Hrósið … ... fær Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sem fékk hláturskast í ræðustól á Alþingi við þinglok um síðustu helgi og sýndi fólki þar með að það getur verið gaman þar innan veggja. Meiri gleði og hlátur á þing. Ekki veitir af.

gjöf sem gefur

Dekurdagur er jólagjöf sem allar konur þrá. Gjafakort á Dekurdag í okkar rómaða Baðhúsi er gjöf sem slær í gegn. Þú getur valið um tvær leiðir: þú getur komið til okkar og við útbúum fallegt gjafakort handa henni eða þú getur sparað þér tíma og fyrirhöfn, keypt gjafakort á heimasíðunni okkar, www.badhusid.is, og prentað það út. Við dekrum við konuna sem þér þykir vænt um. Gefðu henni gjöf sem gefur. Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/gjafakort

Jólaró óperunnar í Hörpu

Þó Íslenska óperan sé flutt úr Gamla bíói í Hörpu heldur hún í hefð frá fyrri árum og býður gestum í miðbænum til notalegrar síðdegisstundar á Þorláksmessu. Píanóleikari óperunnar, Antonía Hevesi, mun ásamt góðum gestum úr íslenska söngheiminum flytja lög og samsöngva úr heimi jóla- og óperutónlistar í anddyri Hörpu milli klukkan 17 og 18.30. Gert er ráð fyrir að gestir geti komið og farið meðan tónlistarflutningurinn stendur yfir og er aðgangur ókeypis.

w w w. b a d h u s i d . i s

Sím

Með lag og disk á toppnum

i 51 5 1 9 0 0

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem troðfyllti Hörpu á þremur tónleikum í gær, telst ótvírætt vinsælasti tónlistarmaður landsins nú um stundir. Örn Elías, sem er betur þekktur sem Mugison, er enn eina vikuna með söluhæsta diskinn á Tónlistanum, lista Félags hljómplötuframleiðenda og er einnig aðra vikuna í röð með mest spilaða lagið í íslensku útvarpi, lagið Kletturinn. -óhþ

Ljósmyndari: Hari

FLOTT FYRIR VETURINN Í PAKKANN HENNAR!

fyrstu hæð

Sími 511 2020

Vertu vinur á 20111222_JólaDekurBakFrTiminn.indd 1

22.12.2011 16:56


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.