28. september

Page 1

Börnin okkar eru í hættu

Mæður ein­ hverfra barna stíga fram viðtal 20

Þögnin rofin

Eineltis­ fórnarlömb á Facebook Fréttir

2

VÆNTANLEG Í OKTÓBER

28.-30. september 2012 39. tölublað 3. árgangur

 viðtal Sólveig Anspach mætir meininu með bjartsýni og æðruleysi

Lætur krabbann ekki stöðva sig

Berglind Dúna Lamast tímabundið þegar hún hlær Fréttir

Sólveig Anspach kvikmyndaleikstjóri greindist með krabbamein í annað sinn fyrir ekki alls löngu. Hún segist ekki láta það stöðva sig og stefnir á að fara í tökur á nýrri mynd eftir tíu daga, enda með mörg járn í eldinum. Á fimmtu­dag var mynd hennar, Queen of Montreuil, opnunarmynd RIFF-kvikmynda­ hátíðarinnar en myndina gerði Sólveig eftir að hún uppgötvaði að hún væri veik.

8

Móður brugðið Engar reglur hér á landi um sæðisgjafa úttekt 12

Guðný Maríanna Missti bróður sinn og lýsir sorginni

síða 26

Ljósmynd/Isabelle Razavet

Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:

viðtal 30

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar

Austurveri


2

fréttir

Helgin 28.-30. september 2012

 Forsetakjör Frestur forsetafr ambjóðenda til að skila uppgjöri að renna út

Ari Trausti sá eini sem hefur skilað uppgjöri Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is

styrktu framboð Ara Trausta. Hæsta framlagið þar nemur 200 þúsund krónum. Mesta athygli vekur þó framlag upp á 180 þúsund krónur frá Vesturkoti ehf. Það er félag um rekstur hrossaræktarbúsins Vesturkots á Skeiðum. Vesturkot er í eigu Finns Ingólfssonar, fyrrum ráðherra og Seðlabankastjóra, og eiginkonu hans og er það skráð á einkahlutafélagið Fikt, samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í mars á þessu ári. Frambjóðendum til embættis forseta Íslands ber að skila yfirlýsingu og eftir atvikum uppgjöri til Ríkisendurskoðunar fyrir 30. september 2012. Að sögn Lárusar varða brot á þeim reglum sektum og jafnvel fangelsi eftir alvarleika brotanna.

Ari Trausti Guðmundsson er eini frambjóðandinn til embættis forseta Íslands í sumar sem skilað hefur uppgjöri vegna kosningabaráttunnar til Ríkisendurskoðunar. Þetta staðfesti Lárus Ögmundsson, yfirlögfræðingur Ríkisendurskoðunar, í samtali við Fréttatímann. Útdráttur úr uppgjöri Ara Trausta hefur verið birtur á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að kostnaður við framboðið nam alls 1.789.167 krónum. Þar af voru framlög lögaðila 785 þúsund krónur, framlög 37 einstaklinga námu 516.500 krónum en Ari Trausti lagði sjálfur fram 487.668 krónur. Í útdrættinum er getið um þau fyrirtæki sem

Ari Trausti Guðmundsson hefur skilað uppgjöri vegna forsetaframboðs síns, einn frambjóðenda. Hann þáði styrk upp á 180 þúsund krónur af félagi í eigu Finns Ingólfssonar.

 Einelti Þolendur eineltis stíga fr am og veita hver öðrum kjark

Fjáröflun leikskóla fór í dúkkur á deildirnar

„Fallega gert,“ segir Haraldur Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, en Sjónarhóll – félag fyrir sérstök börn til betra lífs, hefur gefið öllum leikskólum landsins dúkkuna Engilráð og brosbókina um hana. Það gerði Sjónarhóll fyrir peningana sem Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, færði félaginu með ávísun að andvirði 363 þúsund krónur. Féð gáfu leikskólakennarar sveitarfélögum. Það var afrakstur styrktartónleika sem leikskólakennarar stóðu fyrir í fyrrasumar í aðdraganda boðaðs verkfalls fyrir sveitarfélögin svo þau gætu bætt bág kjör þeirra. „Þetta er komið góðan hring,“ segir formaðurinn. - gag

Fórnarlömb eineltis stíga fram og segja stopp Snjólaug Ósk

Jóhanna ætlar að hætta

Nærri 90 milljónir í hinar ýmsu borgarhátíðir Borgin styrkir Blúshátíð í Reykjavík, Bókmenntahátíðina, Food and Fun og Myrka músíkdaga um tvær milljónir króna í ár og næstu tvö; samtals sex fyrir hverja hátíð. Hönnunarmars um fimm milljónir á ári til 2014. Tónlistarhátíðina Iceland Airwaves um tíu milljónir á ári næstu þrjú, með þessu. Og RIFF kvikmyndahátíðina um níu milljónir í síðasta sinn auk þess að greiða 120 þúsund króna greiðslu fyrir setu fulltrúa borgarinnar í nefnd hátíðarinnar. Þá fær Jazzhátíð í Reykjavík þrjár milljónir í ár og næstu tvö, samtals níu. Samtals eru þetta rúmar 87 milljónir til þessara rótgrónu hátíða í borginni sem tryggir þær árin 2012, 2013 og 2014.

Ný bragðtegund með

pizzakryddi

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra tilkynnti um í gær að hún ætli að hætta þátttöku í stjórnmálum að loknu þessu kjörtímabili. Hún mun því ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum sem fram fara í vor. Í bréfi sem hún sendi flokksmönnum Samfylkingarinnar í gær segir hún: „Þessi tæplega fjögur ár hafa verið átakamikil og þung í skauti fyrir mig eins og alla þjóðina en einnig gefandi, ekki síst að undanförnu þegar árangur erfiðisins hefur sífellt komið skýrar í ljós. [...] En allt hefur sinn tíma, líka minn tími í stjórnmálum sem er orðinn ansi langur og viðburðaríkur.“

Þó rkatla

Í það minnsta fimm stúlkur á aldrinum 14- 17 ára hafa nýverið stigið fram og hver um sig mótmælt því opinberlega á samskiptamiðlum að vera lagðar í einelti. Skilaboð þeirra allra eru áþekk: „Hættið að leggja mig í einelti!“

S Smurostar við öll tækifæri

Ný viðbót í ... ... baksturinn ... ofnréttinn ... brauðréttinn ... súpuna eða á hrökkbrauðið

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA - 11-0509

He lg a Gu ðný

... ný bragðtegund

ms.is

Orð særa, það er bara þannig.

njólaug Ósk Björnsdóttir er 15 ára og hefur verið lögð í einelti frá því hún flutti til Egilsstaða frá Húsavík þegar hún var á tíunda ári. Hún birti mynd af sér á Facebooksíðu sinni með tilkynningunni: „þó ég sé feit, ljót og strákaleg hvað á ég að gera í þessu? ég á allavega ekki að vera lögð í einelti vegna þess að einelti lagar ekkert sorry ákvað að koma þessu hingað en ef ykkur“ finnst þetta asnalegt þá má ykkur finnast það mér er alveg sama. :´( plízz hættiði að leggja mig í einelti er komin með nóg. :´( “ Snjólaug segist hafa séð mynd hjá stúlku á Facebook sem gerði álíka. „Ég ákvað að sýna þessari stelpu og öllum hvernig mér líður,“ segir Snjólaug. „Hún gaf mér kjark til þess,“ bætir hún við. Snjólaug hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð við birtingu yfirlýsingar sinnar. „Ég sé núna að það eru miklu fleiri sem standa með mér en sem leggja mig í einelti,“ segir hún. Aðspurð segist hún ekki hafa fengið afsökunarbeiðni frá neinum þeirra sem lögðu hana í einelti, fyrrverandi skólabræðrum sínum. Hún myndi hins vegar gjarnan vilja það. „Þeir eru ekki einu sinni búnir að „læka“ myndina eða deila henni. Þeir þora það ekki því þeir vita hvað þeir gerðu og þeir vita hvernig mér líður,“ segir Snjólaug. Hún er ekki sú eina sem gripið hefur til þessa ráðs. Agnes Birgisdóttir setti eftirfarandi status á Facebook-síðu sína: „Ákvað að segja mína skoðun eins og þessar hugrökku stelpur á undar mér. Þótt að ég sé feit og ljót, bólu-

grafin og asnaleg, þýðir ekki að þið þurfið að vera að tala um það! Kannski vitið þið ekki hvernig þetta er fyrir okkur sem þurfa að fara í skólann á hverjum degi, vitandi af ykkur að baktala mann. Sumir eru voða nice, en aðrir ekki. Einelti er slæmt! Hvernig getið þið ekki fattað það?! [...].“ Þórkatla, sem segist á Facebook vera dóttir foreldra sinna, þakkar Snjólaugu fyrir að hafa veitt sér innblástur til að koma fram og segja frá einelti í sinn garð. „Ég var lögð í einelti og mér leið hræðilega með sjálfa mig. Ég var niðurbrotin, sjálfstraustið í mínus og fannst eins og það væri eitthvað að mér, að þetta væri mér að kenna [...] Orð særa, það er bara þannig. [...] Berjumst gegn einelti öll sem eitt!“ Helga Guðný er einnig komin með nóg: „Þótt ég sé feit, með latt auga, bólur, klæði mig fáránlega að ykkar mati og sé með skrýtið nef þá á ég ekki skilið að þið leggið mig í einelti. [...] Ég veit að bróðir minn er einhverfur en þið þurfið ekki að stríða mér útaf því í nánast hvert einasta skipti sem þið hittið mig. Hann ákvað ekkert að fæðast svona og hann getur líka alveg verið yndislegur þið þekkið hann ekkert. Svo hættið þessu bara. Ég á ekki heldur að þurfa að berjast í gegnum hvern einasta dag og fara með kvíðahnút í maganum í skólann vegna þess að ég sé hrædd um að þið rakkið mig niður í skólanum [...] Þótt ég brosi þarf ekki allt að vera yndislegt! Einelti er ógeðslegt og enginn vill verða fyrir því!“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


Viltu hitta

Mikka

hetjuna þína? Mikki Mús kemur fram

laugardaginn 29. sept. Mikki verður á neðri hæðinni við Sushigryfjuna.

©Disney

11.30–14.00

Smáralind er í ævintýralegu skapi á laugardaginn. Hinn eini sanni Mikki Mús kemur alla leið frá Disneylandi til að hitta íslensk börn og skemmta fjölskyldum í tilefni af nýju Disney matreiðslubókinni. Komdu og hittu Mikka á laugardaginn og láttu taka mynd af þér með uppáhaldsmús allra. Sjáumst í Smáralind.

smaralind.is Opnunartímar: Virka daga 11-19 Fimmtudaga 11-21 Laugardaga 11-18 Sunnudaga 13-18

ENNEMM / SÍA / NM54461

Fáðu mynd af þér með


4

fréttir

Helgin 28.-30. september 2012

veður

laugardagur

Föstudagur

sunnudagur

Stund milli stríða á laugardag Umhleypingar í veðrinu samfara lægðagangi hér við land. Í dag er spáð nokkuð hvassri N-átt með rigningu norðan- og austanlands, en snjókomu til fjalla ofan 400 til 500 metra. Gengur niður í kvöld og nótt og þá næturfrost víða sunnan og vestantil. Á milli lægða er veðrið kallað sem von er á laugardag. Þá hæglæti og nokkuð bjart um stund, en ný lægð kemur síðan askvaðandi til austurs með suðurströndinni á sunnudag. Þá hvessir að nýju og með vætu. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

5

4

5

7

5

4

4

4

4

5

6

5

7

6

Nokkuð hvöss N-átt og rigning norðan- og austanlands. Þurrt sunnan og vestantil.

Hæglætisveður og sólin sýnir sig víðast hvar. Hlýnandi.

Hvasst af NA með rigningu sunnan- og austantil. Þurrt og svalt norðan og norðvestanlands.

Höfuðborgarsvæðið: Strekkings N-átt og léttir til.

Höfuðborgarsvæðið: Sól og stillt, en fer að rigna um kvöldið.

Höfuðborgarsvæðið: Rigning framan af en styttir síðan upp.

9

OYSTER PERPETUAL LADY-DATEJUST PEARLMASTER

 umhvefismál jarðhitavirkjun við mý vatn Michelsen_255x50_A_0612.indd 1

01.06.12 07:20

Segja virkjun ógna lífríki Mývatns Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúru­ rannsókna­ stöðvarinnar við Mývatn, segir að fyrirhuguð jarðvarmavirkjun við Mývatn sé ógnun við lífríki vatnsins. Landvernd hefur kært virkjunina á grundvelli Ramsar­ sáttmálans.

U

mhverfissamtökin Landvernd eru háðir því að nóg sé af kísil í vatninu. og Fuglavernd hafa kært á Kísilþörungar eru undirstaðan undir grundvelli Ramsarsáttmálans fjölbreytt lífríki Mývatns,“ segir Árni. „Talsverðar líkur eru jafnframt á því fyrirhugaða byggingu jarðvarmavirkjunar við Mývatn sem áætlað er að fram- að virkjunin hafi neikvæð áhrif á hverakvæmdir hefjist við á þessu ári. Mývatn virknina austan við Námafjall en hvernýtur verndar samkvæmt samningnum. irnir eru oft kenndir við Námaskarð,“ Landvernd heldur því fram að virkj- bendir hann á. unin ógni lífríki við MýLandsvirkjun hefur kynnt fyrirætlanir um vatn með aukinni brenniað bora undir Námasteinsmengun, eitruðu fjall vestan megin en affalli og hugsanlegum hitastigsbreytingum austan megin við fjallið Ramsarsáttmálinn er vatnsins. er þekktur ferðamannasamþykkt um votlendi með „Við förum fram á að staður. „Gert er ráð fyrir alþjóðlegt gildi, einkum Ramsar rannsaki möguað bora undir fjallið vestfyrir fuglalíf og er kendur leg áhrif þessara fyriranmegin en engin mörk við borgina Ramsar í Íran og huguðu framkvæmda hafa verið sett um það er frá árinu 1971. Markmið og taki til skoðunar að hversu langt austur megi hans er að vernda votlendissetja vatnið á válista bora. Ég tel nauðsynlegt svæði heimsins, sérstaklega sa m ningsins,“ seg ir að slík mörk verði sett, sem lífssvæði fyrir fugla. Guðmu ndu r Hörðu r annað hvort af sveitarfélaginu eða virkjunarGuðmundsson, formaður aðilanum,“ segir Árni. Landverndar. „Einnig hafa vandamál Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðv- tengd niðurdælingu ekki verið leyst,“ arinnar við Mývatn, segir að virkjun- bendir hann á. Á íbúafundi sem haldinn var í júlí og in geti haft áhrif á efnasamsetningu grunnvatns við Mývatn, einkum vegna Landsvirkjun boðaði til komu fram talsþess að svæðið kólnar við orkuvinnsl- verðar áhyggjur íbúa varðandi brenniuna. „Ef svæðið kólnar minnkar kísil- steinsmengun. streymi út í Mývatn en kísilþörungar Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri á

Ramsar­ sáttmálinn

ÚTSALA

Landvernd heldur því fram að virkjunin ógni lífríki við Mývatn með aukinni brennisteinsmengun, eitruðu affalli og hugsanlegum hitastigsbreytingum vatnsins.

Hótel Reynihlíð við Mývatn, hefur ekki áhyggjur af fyrirhugaðri virkjun. „Við treystum því þeir sem bera ábyrgð á þessu verkefni fari eftir settum reglum. Við höfum búið við jarðgufuvirkjanir frá 1969 og það hefur ekki verið neitt

sérstakt vandamál þeim safara,“ segir hann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is <mailto:sigridur@ frettatiminn.is>

Gasgrill frá 12.900 Aukahlutir 30% afsl Garðhúsgögn 30% afsl

89.900

39.900

13,2 kw/h

FULLT VERÐ

59.900

FULLT VERÐ

109.000

Opið laugardag og sunnudag til kl. 16 39.900 Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

Borð og 4 stólar

FULLT VERÐ 57.900

Grill sem endast

www.grillbudin.is


40 MILLJÓNIR

SMALAÐU SAMAN MILLJÓNUM!

FÍTON / SÍA

Lottópotturinn er fimmfaldur og stefnir í 40 milljónir. Ekki láta milljónirnar ganga lausar. Leyfðu þér smá Lottó!


6

fréttir

Helgin 28.-30. september 2012  R áðstefna Sérfr æðingar r æða krossmiðlun

Tækifæri

Kæli- og frystiskápar KG 36VNW20 (hvítur) KG 36VVI30 (stál)

Tækifærisverð: 99.900 kr. stgr. (hvítur)

(Fullt verð: 129.900 kr.)

Tækifærisverð: 139.900 kr. stgr. (stál) (Fullt verð: 179.900 kr.)

Google kynnir í Hörpu Fjórir sérfræðingar munu fjalla um aukið mikilvægi krossmiðlunar í markaðsmálum á ráðstefnu í Hörpu næstkomandi föstudag, 5. október. Krossmiðlun vísar til þess þegar sömu skilaboðin eru útfærð sérstaklega fyrir hvern miðil, allt frá dagblaðaauglýsingu til snjallsíma og ólíkir eiginleikar miðlanna þannig nýttir til að ná athygli. Fyrirlesararnir eru Magnús Hafliðason, rekstrarstjóri Domino’s, Gustav Radell, einn af æðstu yfirmönnum Google á Norðurlöndunum, Marin Harrison hjá Huge Inc og Alexander Kahn sem starfar fyrir SAS, Fiat og Easyjet. Bakhjarlar ráðstefnunnar eru Auglýsingastofan Fíton, vefstofan Skapalón, Auglýsingamiðlun, Miðstræti og Kansas sem allt eru fyrirtæki í Kaaberhúsinu. Nánari upplýsingar má finna á krossmidlun.is.

Andri Már Kristinsson, framkvæmdastjóri Kansas, starfaði um hríð í höfuðstöðvum Google í Evrópu. Ljósmynd/Hari

 Bókhaldssk andall Skýrsla sem aldrei kom út er svört

Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is

H x b x d: 186 x 60 x 65 sm

GLÆSILEGUR VEISLUSALUR! Náttúruparadís í hjarta borgarinnar

Fundir og ráðstefnur

Veislusalurinn er vel tækjum búinn og er því tilvalinn fyrir hvers kyns ráðstefnur og fundi, stóra sem smáa. Í salnum er meðal annars hágæða hljóðkerfi, skjávarpi, flettitafla og púlt. Starfsfólk okkar veitir þér ráðgjöf varðandi veitingar og annað sem huga þarf að.

www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl

nautholl@nautholl.is

sími 599 6660

Lee Buchheit var formaður samninganefndar ríkisins í Icesave-deilunni. Sagt er að ofgreiðslur til hans hafi numið tugum milljóna. Hann skilaði fénu. Mynd/

Niðurföll og rennur Lee Buchheit man ekki hvort í baðherbergi EVIDRAIN hann fékk tvígreiddan reikning COMPACT VERA 30cm

9.590,PROLINE NOVA 60 cm

23.990,AQUA 35 cm

13.990,Mikið úrval – margar stærðir Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum

– Afslátt eða gott verð? Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Sagt er að aðal samningamaður ríkisins í Icesave-deilunni hafi fengið tvígreiddan reikning úr gölluðu bókhaldskerfi ríksins og að sjálfsögðu skilað fénu. Sjálfur segist hann ekki muna það og að starfsfólk hans sé of upptekið til að grúska eftir slíku. Kastljósið fullyrðir að fyrirtæki sem hafi fengið tvígreiddan reikning upp á hundruð þúsunda hafi ekki borgað ríkinu til baka.

É

g man ekki hvort ég fékk tvígreitt, en það er líka orðið nokkuð síðan þetta var,“ segir Lee C. Buchheit, fyrrum formaður íslensku samningarnefndarinnar um Icesave. Svarið barst í tölvupósti til Fréttatímans sem bar þá sögusögn undir hann. Sagt er að tvígreiddi reikningurinn hafi hljóðað upp á tugi milljóna og sé meðal þeirra sem ríkið hafi tvígreitt úr gölluðu bókhaldskerfi sínu. Fréttatíminn bað hann að láta athuga bókhald sitt. Ef rétt reynist er ekki útilokað að aðrir hafi einnig fengið tvígreitt, en ekki verið eins heiðarlegir og Buchheit. „Fólkið sem sér um það í kringum mig er mjög upptekið á þessum tíma árs svo ég veigra mér við því að biðja það um að fara yfir pappíra vegna verkefna sem fyrir löngu er lokið,“ segir hann. Kastljósið hefur beint sjónum að óútkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis um úttekt og innleiðingu fjárhags- og mannauðskerfis ríkisins sem það keypti af Skýrr, nú Advania –

skýrslu sem óskað var eftir fyrir átta árum. Gallar kerfisins séu margþættir. Sá stærsti líklegast að sá sami geti stofnað reikning, tekið á móti honum og greitt hann. Þótt margir þættir kerfisins hefðu ekki verið tilbúnir á réttum tíma eða í boði yfirhöfuð hafi embættismenn ritað undir verklokasamning. Sagði Kastljós að það væri nokkurn veginn eina dagsetningin sem hafi haldist í samningnum. Valgerður Bjarnadóttir, fulltrúi Samfylkingar í fjárlaganefnd Alþingis, segir traustið milli ríkisendurskoðanda og Alþingis brostið. „Við þurfum að láta ljúka skýrslunni og ríkisendurskoðandi getur það ekki,“ segir hún. „Ég tel stöðu hans mjög erfiða,“ svarar hún því hvort einhver eigi að víkja vegna málsins. Lögfræðistofa Buchheits fékk 86 milljónir króna greiddar fyrir vinnu hans samkvæmt svörum fjármálaráðherra á Alþingi. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Ríkið fínkembi reikninga og sæki tvígreiðslurnar Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að skoðað verði hvort hægt sé að rifta undirritun verklokasamningsins og hugsanlega sækja 200 þúsund króna

dagsektirnar vegna hlutanna sem dróst að innleiða: „Ríkið verður að fá þá vöru sem það keypti og er margbúið að borga fyrir.“ Einnig vill hún sjá bókhald ríkisins fínkembt og að endurgreiðslna verði krafist

sé rétt sem fram hefur komið að reikningar hafi verið tvígreiddir og fénu ekki skilað aftur. „Mér skilst að þegar ríkið undirritaði verklokasamninginn hafi viðskipti Skýrr og ríkisins hætt að flokkast

sem kaup á kerfinu og talist til rekstrar á hugbúnaðinum. Því sé ekki hægt að krefjast sekta. Hins vegar var kerfið ekki tilbúið og því greinilega mikil mistök að samþykkja að verkinu væri lokið.“


12-1978 H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

MINNI LOFTMÓTSTAÐA

dregur úr eldsneytiskostnaði. Skíðabogar, farangursbox og skraut auka loftmótstöðuna.

HAGKVÆM BÍLAFJÁRMÖGNUN Arion banki býður nú kaupleigu og bílalán til að fjármagna bílakaup. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni.

AÐILD AÐ FÍB Viðskiptavinir sem fjármagna bílakaup sín hjá Arion banka fá ársaðild að Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Aðildin felur m.a. í sér neyðarþjónustu allan sólarhringinn, öflugt afsláttarkerfi og lögfræði- og tækniráðgjöf um allt sem lýtur að bílnum. Á arionbanki.is finnur þú reiknivél sem sýnir með einföldum hætti muninn á þeim valkostum sem í boði eru.

Arion bílafjármögnun auðveldar þér að eignast og reka bílinn þinn á hagkvæman hátt.


8

fréttir

Helgin 28.-30. september 2012  Drómasýki Berglind Dúna mun aldrei jafna sig að fullu

Sofnar á varamannabekknum Berglind Dúna Sigurðardóttir er heppin ef hún vaknar í skólann. Takist það leggur hún sig í hádeginu til að geta mætt eftir hádegi. Svo leggur hún sig aftur eftir skóla til að komast á hand­ boltaæfingu á eftir. Hún er með drómasýki sem hún greindist með stuttu eftir bólusetningu gegn svínaflensu. Engin tengsl, segir landlæknisembættið.

@

Fékkstu ekki Fréttatímann heim?

Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

Berglind Dúna var flokksstjóri í vinnuskóla Vestmannaeyja í sumar. „Það hefði ég aldrei getað nema fyrir það að fá að leggja mig í einn og hálfan tíma í hádeg­ inu. Bærinn sýnir mér mikinn skilning.“

B

erglind Dúna Sigurðardóttir, nærri átján ára framhaldsskólanemandi í Vestmannaeyjum, býst ekki við að losna við drómasýkina sem hún greindist með í janúar 2010. Henni er þó sagt að svefnsýkin geti herjað misþungt á hana í gegnum lífið. Hún er markvörður í u18 handknattleikslandsliðinu og hefur sofnað á bekknum í leikjum ÍBV. Hún getur aðeins vakað fjóra tíma í senn, myndi dotta á flæðilínu frystihúsa eins og hún gerir í lítt krefjandi aðstæðum. Hún rekur sjúkdóm sinn til svínaflensubólusetningar veturinn 2009. „Ef ég fæ ekki að sofa nóg á ég á hættu að fá svefnflog. Þá sofna ég hvar sem ég er,“ segir hún. „Þá á ég líka það til að missa máttinn þegar ég hlæ. Þetta er þekktur fylgisjúkdómur og ég

ligg máttlaus þar til ég hætti að hlæja. Ég þarf að leggjast niður og hef oft skollið með hausinn í gólfið. Þetta er erfitt. Ég þarf að skipuleggja daginn vel. Ég tek engar skyndiákvarðanir. Í skólanum sofna ég í öllum tímum og þar sem ég sef ekki meira en fjóra tíma heldur vaki ég klukkustund um nótt.“ Fimm greindust með drómasýki á Íslandi árið 2010 og höfðu þrír farið í bólusetninguna og greindust „tiltölulega fljótt“ eftir hana. Þórarinn Guðnason, staðgengill sóttvarnarlæknis hjá landlækni, segir að þrátt fyrir það séu engin tengsl á milli. Sjá megi það á því að nærri jafnmargir hafi greinst með sýkina hvort sem þeir voru bólusettir eða ekki. „Svona sjaldgæfir sjúkdómar koma oft í toppum – ekkert gerist í mörg ár, svo greinast nokkrir eitt árið og svo enginn næsta. En sjaldan hafa svona margir greinst á einu ári.“ Þórarinn segir landlæknisembættið ekki vita hve margir hafi greinst með drómasýki í fyrra. Hún sé ekki tilkynningaskyldur sjúkdómur. Á vef landlæknisembættisins í vikunni er sagt frá niðurstöðu rannsóknarhóps sem mældi marktækt samband á milli bólusetningarinnar og drómasýki hjá einstaklingum yngri en 20 ára í Finnlandi og Svíþjóð. Það hafi ekki mælist í Danmörku, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Bretlandi og Frakklandi. „Hjá eldri einstaklingum var samband drómasýki og bólusetningar ekki marktækt nema í Frakklandi,“ stendur þar. „Þetta segir okkur að orsakir þessa sjúkdóms eru svo margvíslegar. Bæði genetískar og umhverfislegar,“ segir Þórarinn. Berglind Dúna var ekki svona fyrir svínaflensusprautuna: „Ég var allt önnur manneskja.“ Hún sér ekki fram á að geta valið úr vinnu í framtíðinni. „Ég mun aldrei getað unnið venjulegan vinnutíma,“ segir hún. „Ég mun ekki geta borið ábyrgð, því ég get sofnað hvar sem er. En ég ætla í háskóla enda á ég auðvelt með að læra, svo ég held ég geti það vel.“ Berglind er hlynnt bólusetningum. „Ég myndi ekki hafna skólabólusetningum og finnst að fólk ætti ekki að geta hafnað þeim. Þessi var ekki eins. Hún var þróuð á stuttum tíma.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Drómasýki

Drómasýki (e. narcolepsy, einnig hypnolepsy eða paroxymal sleep) er taugasjúkdómur sem veldur ýmsum furðulegum svefn­ truflunum. Heimild: Vísindavefurinn


Þú

Av is

Bí laf La járm nd ö sb gn an un ka ns

Bílasala

Tímamót í bílakaupum! Avis léttir þér útborgunina!

Komdu og gerðu bílakaup sem eiga sér engin fordæmi. Hvort sem þú staðgreiðir eða fjármagnar bílinn hjá Landsbankanum aðstoðar Avis þig við kaupin. Sem dæmi þá getur þú eignast VW Polo með

VW Polo 1.2 2011

Avis hluti Þín útborgun

1.880.000 kr. 1.504.000 kr. 376.000 kr. 150.000 kr. 226.000 kr.

Heildarverð til þín

1.730.000 kr.

Söluverð Bílafjárm. Landsbankans

Eftirstöðvar

aðeins 226.000 kr. útborgun eða Nissan Qashqai með aðeins 495.000 kr. útborgun. Þetta hljómar eiginlega of gott til að vera satt. Því dýrari sem bíllinn er, því meiri aðstoð færðu frá Avis. Skoðaðu dæmið hér til hliðar og sjáðu hvernig Avis léttir þér bílakaupin. Komdu á Nýbýlaveginn (gamla Toyota húsið) og markaðu tímamót í bílakaupum. Opið virka daga frá 12-18 og laugardaginn 29. september frá 12-17. • Fjöldi bíltegunda á skrá • Mikið af vistvænum og sparneytnum bílum • Skutbílar og jepplingar

www.avisbilasala.is

Við erum á Nýb ýlaveginum!

(gamla Toyota hú sið)

sími 571 6222

Opið virka dag a 12-18 laugardaga 12 -17


10 

fréttir

Helgin 28.-30. september 2012

Ísland Búferlaflutningar

Hverfið hefur áhrif á líðan unglinga borgarinnar Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is

Unglingar í hverfum borgarinnar þar sem fátækt er meiri en í öðrum, fleiri einstæðir foreldrar og meira um innflytjendur hugsa oftar um sjálfsvíg og hafa oftar reynt að stytta sér aldur. Þetta er niðurstaða áralangra rannsókna Jóns Gunnars Bernburg og Þórólfs Þórlindssonar, prófessora við Háskóla Íslands. „Þar aukast líkur á reykingum, ofbeldishegðun, reiði og afbrotum. Burt séð frá því

hvers konar heimili unglingarnir búa á,“ segir Jón Gunnar sem vill ekki nefna hvaða hverfi borgarinnar standi verst. „Það er algjört aukaatriði. Ég segi ekki orð um það. Ég er ekki í þeim bransa að merkja hverfi öðrum verri.“ Hann bendir þó á að fermetraverð fasteigna hverfa segi til um ástand þeirra. Sé það lágt séu meiri líkur á því að þar safnist fjölskyldur sem hafi lítið á milli hand-

anna og standi höllum fæti í samfélaginu. „Þarna erum við að mörgu leyti að endurtaka niðurstöður á bandarískra rannsókna þótt þar sé munur milli hverfa mun rosalegri en hér,“ segir hann. Jón Gunnar mun kynna niðurstöðu rannsóknanna, Hverfaáhrif á frávikshegðun og vanlíðan unglinga, á ráðstefnunni Ungt fólk 19922012 í Háskólanum í Reykjavík næsta fimmtudag.

 Brjóstastækkun Álit landlæknisembættisins vegna kvörtunar konu

Borgin pungar út meiru vegna fólks án bóta

Engin mistök en samt hefði átt að segja að PIP-púðinn læki Hrakfallasaga Þórs

fréttaSkýriNg

8

Ferming Kynningarblað

Helgin 24.-26. febrúar

tvíbur aferming

Tvíburar deila stóra

Ó

Hælisleitandi dæmdur fyrir vegna falsaðra skilríkja Sómalskur karlmaður sem kom á vegabréfi manns með norskt ríkisfang hingað til lands í byrjun vikunnar hefur verið dæmdur í héraðsdómi í þrjátíu daga fangelsi. Hann kom frá Ósló. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust og hefur sótt um hæli. Hann sagðist hafa verið á leið til Kanada en mun nú sitja fimmtán daga í fangelsi. Maðurinn var dæmdur tveimur dögum eftir að hann lenti á Keflavíkurflugvelli og er gert að greiða málsvarnarlaun, nærri hundrað þúsund krónur. Mál mannsins er ekki einsdæmi. Samkvæmt heimildum Fréttatímans eru álíka mál mjög mörg og gagnrýnt að fólkið þurfi að sitja inni. Margt þessa fólks sem komi til landsins á fölsuðum skilríkjum sæki um hæli, stundum strax í flugstöðinni, stundum eftir handtöku eða eftir að afplánun lýkur, þótt það hafi stefnt til Kanada. - gag

Agnes M. Sigurðardóttir veitir fyrstu bleiku slaufunni viðtöku í dag.

Bleika slaufan afhent í dag Bleika slaufan 2012 – fjáröflunar- og árvekni­ átak Krabbameinsfélags Íslands – hefst í dag, föstudag. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, veitir þá bleiku slaufunni formlega viðtöku frá sex hvunndagshetjum sem veittu henni viðtöku fyrir ári. Í ár er bleika slaufan hönnuð og smíðuð af Sign. Nælan samanstendur af tveimur blómum er sveigjast um hvort annað og eru táknmyndir kvenna. Bakhlið nælunnar sýnir tvo fjögurra blaða smára. Krabbameinsfélagið stefnir að því að selja 50 þúsund bleikar slaufur. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum, en árlegur meðalfjöldi krabbameina hjá íslenskum konum er um 660, þar af greinast um 190 krabbamein í brjóstum.

Þrátt fyrir að landlæknisembættið telji að greina hefði átt konu með sprunginn sílikon-púða frá því telur það að Leitarstöð Krabbameinsfélagsins ekki hafa gert mistök eða vanrækt starf sitt þegar læknir þess greindi konunni ekki frá því. Hún sá það í sjúkraskýrslu fjórum áður síðar. Í kjölfar fréttar Fréttatímans af málinu breytti Leitarstöðin starfsreglum sínum.

Geir Gunnlaugsson, landlæknir.

L

AðAlbj ArnArd óTTir  VIðTaL Auður TinnA

fermingar Sérblað Í miðju blaðsins

Kynntu þér spennandi ferðir okkar í Fréttatímanum í dag!

24.-26. febrúar 2012 8. tölublað 3. árgangur

Við gerðum leik að því í boðskortinu að láta fólk svara spurningu um hvort barnanna fæddist á undan ...“

Ólöf Birna Garðarsdóttir. Markmiðið var að skapa afslappaða og notalega stemningu í sveitasælunni.

Borgin áætlar að greiða 1,1-1,6 milljarða króna vegna ákvörðunar ríkisins að stytta bótatíma þeirra sem eru á atvinnuleysis­ bótum aftur úr fjórum árum í þrjú. Borgin telur að 90% fleiri bótamánuðir verði greiddir til þeirra sem hafa klárað rétt sinn hjá Vinnumálastofnun og leiti því til sveitar. Þetta má lesa í svari fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. - gag

2012

deginum

löf Birna Garðarsdóttir, eigandi Reykja- úr vík Letterpress, fermdi boðskorti var prentuð tvíburana á servíettur og merkingar á eitt og annað til að sína, þau Örnu Petru skreyta á matarborðinu og Garðar Stein, tjaldinu. Okkur langaði á hvítasunnunni í fyrra. og í að „Þetta var krökkunum og límdum vera með ljósmyndir af rosalega skemmtilegur þær á pappaspjöld sem undirbúningur. síðan Ég áttaði mig fljótt voru á hversu ólík þau eru hengd upp á snúru meðfram veggjum þegar kemur þvottaklemmum að svona löguðu. Arna með Petra sýndi undirbúningnum sem var búið að mála öðruvísi áhuga, vildi grænar – að sjálfsögðu!“ taka þátt í öllu en Garðar hafði að sjálfsögðu Steinn líka sínar skoðanir á hlutunum fannst samt aðalatriðið Dýrmæt stund með að þetta yrði skemmtilegt.“ en fjölskyldu Ólöf Birna segir það Markmiðið var að skapa mjög skemmtilegt afslappaða og notalega að fá að fylgjast með sitt hvoru stemningu í sveitasælunni kyninu á þessum tímapunkti. og segir Ólöf að allir Stelpur hafi um svo hafi verið tilbúnir að margt að hugsa og hjálpa til við undirbúninginn stússast en strákarnir séu kannski sem varð því mjög sneggri að velja sér dýrmæt stund með jakkaföt og skó. „Það eru fjölskyldu og vinum. „Við gerðum allir þessir litlu hlutir mjög mikið sjálf. Við sem svo margar stelpur eru lögðum upp með að hafa mat farnar að leggja upp sem börnunum fannst úr í dag; strípur, eyrnalokkar, míníhamborgara, kleinuhringjafjall góður; sokkabuxur og hárgreiðslan. einhverjum tímapunkti og marengstertÁ ur, svo eitthvað sé nefnt. var því líka varpað Garðar Steinn græjaði fram hvort skilti þau gætu ekki haft svo úr spýtu sem á stóð sitt hvorn daginn. Við „Ferming“ og leiðbeindi foreldrarnir gestunum hlógum nú að því, þetta er stór dagur og ekki að veislunni.“ Viku að bjóða fólki tvisvar fyrir veisluna fóru hægt börnin svo í myndatöku en það er eðlilegt að út tvíburar velti þessu fyrir sér, fjölskyldumynd í leiðinni í Gróttu. „Við létum taka að þurfa að deila deginum og fengum svo líka öðrum. Auðvitað er með mynd af þeim. Okkur stúdíógaman að eiga sinn fannst best að gera eigin dag en þau eru svo góðir vinir þetta í rólegheitum. Arna að það var ekkert mál.“ Petra fékk létta prufugreiðslu fyrir myndatökuna hjá frænku Veisla úti í guðsgrænni „Eitt það skemmtilegasta sinni.“ náttúrunni sem við gerum hjá Ákveðið var að halda Reykjavík Letterpress veisluna uppi í sveit er og tjalda úti. Ólöf Birna segir undirbúningi. Að vinna að taka þátt í svona að sveitastemningin vel í góðu boðskorti hafi verið allsráðandi og þemaliturinn gefur tóninn. Oft er því auðvitað grænn. útlitið á boðskortinu „Boðskortið var í náttúrustíl, fært áfram og haft í stíl með grænum aðallit við servíettur, kerti, og gaf það tóninn. Við merkingar fyrir matinn og fleira. gerðum leik að því í boðskortVinsælt er líka inu að láta fólk svara að tengja grafíkina spurningu um hvort við áhugamál unglingsins. barnanna fæddist á undan, gestirnir Hjá okkur getur fólk tóku með sér svörin annað hvort valið úr settu í pott. Tjaldið fyrirliggjandi hönnun eða var skreytt með greinum og komið með séróskir andi blómum, grænum og lifog þá hönnum við sérstaklega blöðrum og pappaluktum eftir þörfum hvers stíl. Við vorum með í eins.“ og græn pappaglös og diska, grafík

spurni ngAKep pnissén

í

Stoltur nörd

eitarstöð Krabbameinsfélagsins gerði í gegn í Útsvari auður tinna hefur slegið hvorki mistök né vanrækti starf sitt þegar konu sem leitað til félagsins Nútímavíkingar vegna verkja í brjósti árið 2008 var ekki greint frá því að hún væri með sprunginn páskasílikon-púða. Þetta er niðurstaða Landbjórarnir læknisembættisins. Konan kvartaði undan smakkaðir lækninum sem skoðaði hana, Berki Aðalsteinssyni, fyrir að nar leyna upplýsingLæknar Leitarstöðvarin ða Stíllinn pú nhennar unum eftir að hún PIP-púði dreginn úr á læknastöð þögðu um leka síliko thelmu sótti læknaskýrslu í Frakklandi. Til hægri. Frétt sína í febrúar og blaðsins 24. febrúar síðastliðinn. K fékk þá vitneskjuna í hendur. stætt en ekki út frá tilteknum Þrátt fyrir að sjúkdómum. „Ætli heilbrigðwww.lyfogheilsa.is JL-húsinu Hringbraut 121 hvorki hafi verið isstofnun að starfa þröngt Og lokum kl: Við opnum kl: um vanrækslu eða [eins og Leitarstöðin gerði] þurfa skjólstæðmistök að ræða gagnrýnir Landlæknisingar hennar að vita það.“ embættið að verklagsreglur KrabbameinsFréttatíminn greindi frá málinu fyrr á félagsins hefðu ekki verið nógu skýrar og að árinu og í kjölfarið var verklagsreglum skjólstæðingar þess hefðu átt að fá að vita að Leitarstöðvarinnar breytt. „Konum er nú læknarnir leituðu aðeins eftir krabbameini tilkynnt með bréfi ef slíkur leki greinist á en greindu ekki frá öðru sem þeir sæju. brjóstamynd við hópleit. Læknum LeitarEinnig hefði átt að greina henni frá því að sviðs ber að upplýsa konur um leka sem púðinn læki. Embættið segir ekki hver hefði greinast við klíníska brjóstamynd eða átt að greina henni frá því í álitinu og Geir ómskoðun. Læknum utan leitar sem vísa Gunnlaugsson, landlæknir, vill ekki nafnkonum til myndgreiningar á Leitarstöð er greina þann eða benda á stöðu hans. tilkynnt skriflega um slíka leka,“ segir í „En þessi ágæta kona hefur með svari Kristjáns Sigurðssonar, yfirlæknis hjá kvörtun sinni bætt þjónustu sem okkur Krabbameinsfélaginu í svari til landlæknis. finnst ekki hafa verið til sóma,“ segir Álit landlæknis vegna kvartana sem hann landlæknir. „En við teljum að viðfær eru ekki gerð opinber. Geir segir að brögð Krabbameinsfélagsins séu fullþannig hafi það alltaf verið, enda komi mjög nægjandi.“ persónulegar, rekjanlegar upplýsingar fram Í álitinu segir einnig að í slíkum kvörtunum. sjúklingar leiti almennt til heilGunnhildur Arna Gunnarsdóttir brigðisstofnana í þeirri trú að litið sé á vandamál þeirra heild- gag@frettatiminn.is Hverfa 1200 ár aftur í tímann Úttekt 18

síða 24

auður tinna aðalbjarnar

dóttir kláraði stúdentinn

á þremur árum í stað fjögurra

og tók að auki 170 einingar

þegar 140 hefðu dugað.

Ljósmynd/Hari

Benedik t klausturbjór þykir bestur

Bragðpróf 22

gar að rofnar sílikon-brjóstafyllin að einsfélaginu, ekki frá því is eftir að henni varð ljóst sem fóru í hópleit hjá Krabbam n hefur kvartað til landlækn Leitarstöðin greindi konum, n. Kona sem pantaði sér ómskoðu ekki um það. hana hefðu komið í ljós við ómskoðu í lungum, hennar árið 2008 en upplýsti knis vegna ýmissa verkja; læknir sá sílikon-leka í vöðva hópleit hjá Leitsem sóttu ómskoðun í púðum onum með sílikon-púða s var ekki sagt frá lekum arstöð Krabbameinsfélagsin aðeins Vinnuregla n var að segja sem greindust við leitina. einkenna í brjóstum, sérstaklega tíma vegna þeim það, sem pöntuðu inni. , yfirlæknir á Leitarstöð segir Kristján Sigurðsson nni í lok janúar hún fékk frá Leitarstöði sem konu slu Í sjúkraskýr fram að læknirinn mitt ár 2008 kemur skýrt vegna heimsókna r um var um illkynja í vöðva. Enginn grunur sjái merki um leka á sílikoni aðgerða. Konan fékk ekki ástæðu til frekari vegna þessa. mein og því sá læknirinn og hefur kvartað til landlæknis ekkert að vita um lekann tímann vegna verkja. Hún segist sjálf hafa pantað misheppnaðrar ðslur árið 1995 í kjölfar Konan fékk sílikonígræ hefur hún ríflega árum áður. Frá árinu 2004 brjóstaminnkunar fimm

þrjátíu sinnum sótt til heimilislæstórra eitla, sem hún rekur nú til skaðog doða í höndum, kláða, svima umrædda heimsókn . Fjórtán skiptin eru eftir legra áhrifa sílikonsins konunnar sem n fer yfir sjúkraskýrslur á Leitarstöðina. Fréttatímin eins og búið væri hálfum mánuði. „Það var lét fjarlægja sílikonið fyrir eftir aðgerðina,“ minni þegar ég vaknaði að taka bókaskáp af bringu

Sonurinn helsti fylgihluturinn

n breyti segir konan. hafa óskað þess að Leitarstöði Kristján segir landlækni púðum í kjölfar fregna greini konum frá lekum vinnureglum sínum og dans. Ógjörning ur sé franska PIP framleiðan af fölsuðu sílikon-púðum hvaða aðrar konur félagsins til þess að sjá að fara í gegnum eldri gögn - gag púða. leka um r hafi ekki fengið upplýsinga á síðum 12-15 Meira um sílikonbrjóst

tíSka

46

Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu

Þegar konan kom aftur á Leitarstöðina í athugun 2010 var skýrsla hennar frá 2008,

þar sem stóð að annar sílikon-púðinn læki, ekki skoðuð. Þetta má sjá í áliti landlæknis. Læknir sem tók á

móti henni þá segir að sér hafi ekki verið kunnugt um að gerð hafi verið ómskoðun á árinu 2008, þar sem

„láðst hafi að færa þær niðurstöðu í nýtt RIS-kerfi Leitarstöðvar sem tekið var í notkun eftir þá komu.“

H ÖFUÐVERKU R - TANNVERKUR - TÍÐAV ERKUR - M Í G REN I - H I T I

Hraðvirkt bólgueyðandi verkjalyf

ibuxin rapid ibuprofen

fæst án lyfseðils í apótekum

Notkunarsvið: ibuxin rapid inniheldur ibuprofen sem er lyf sem dregur úr verkjum og hita (flokkur: bólgueyðandi gigtarlyf sem ekki er steri). ibuxin rapid er notað við vægum til miðlungi miklum verkjum, svo sem höfuðverk, tannverk, tíðaverk, bráðum mígrenihöfuðverk, hita og verkjum vegna kvefs. Ekki má nota ibuxin rapid: Ef þú ert með ofnæmi fyrir ibuprofeni eða einhverju öðru innihaldsefni ibuxin rapid. Ef þú hefur fundið fyrir mæði, astma, nefrennsli, þrota eða ofsakláða eftir notkun acetylsalicylsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja sem ekki eru sterar (NSAID). Ef þú ert með óútskýrða blóðmyndunartruflun. Ef þú ert með eða hefur haft endurtekin sár (ætisár) eða blæðingu í maga/skeifugörn. Ef þú hefur fengið blæðingu eða rof í meltingarvegi við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Ef þú ert með blæðingu í heilaæðum eða aðra virka blæðingu. Ef þú ert með alvarlega skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi. Á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Ef þú ert með kransæðasjúkdóm eða alvarlega hjartabilun. Ef þú þjáist af verulegri ofþornun. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun ibuxin rapid: Ef þú ert með arfgengan blóðmyndunarsjúkdóm (bráða porfýríu með hléum). Ef þú ert með ákveðna sjálfsnæmissjúkdóma (rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm). Ef þú ert með sjúkdóma í meltingarfærum eða langvinna bólgusjúkdóma í þörmum (sáraristilbólgu, Crohn´s sjúkdóm). Ef þú ert með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Ef þú þjáist af ofþornun. Ef þú ert með eða hefur haft háþrýsting eða hjartabilun. Ef þú ert með ofnæmi (t.d. húðviðbrögð við öðrum lyfjum, astma, ofnæmiskvef), langvarandi þrota í slímhúðum eða langvarandi teppusjúkdóm í öndunarfærum. Ef þú ert með storkutruflun í blóði. Strax eftir stórar skurðaðgerðir. Meðganga og brjóstagjöf: Þú mátt aðeins nota ibuxin rapid á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu eftir að hafa ráðfært þig við lækninn. Ekki má nota ibuxin rapid síðustu 3 mánuði meðgöngu. Yfirleitt er ekki nauðsynlegt að gera hlé á brjóstagjöf við skammtíma notkun í ráðlögðum skömmtum. Algengustu aukaverkanir: Sár, rof eða blæðing í meltingarvegi, stundum lífshættuleg, einkum hjá öldruðum, geta komið fram. Ógleði, uppköst, niðurgangur, vindgangur, hægðatregða, meltingartruflanir, kviðverkur, sortusaur, blóðuppköst, sáramunnbólga, versnun ristilbólgu og Crohn´s sjúkdóms hafa komið fram. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar yfir 40 kg: 200 mg – 400 mg skammtar, að hámarki 1.200 mg á sólarhring. Börn og unglingar: Hámarksskammtur af ibuprofeni á dag er 30 mg á hvert kg líkamsþyngdar, skipt niður í 3 til 4 staka skammta. 20-29 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 600 mg á sólarhring. 30-39 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 800 mg á sólarhring. Ekki skulu líða minna en 6 klst. á milli skammta. ibuxin rapid skal aðeins nota hjá börnum sem eru a.m.k. 20 kg að þyngd. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir lyfinu. Júlí 2012.


w

MEST SELDI HÆGINDASTÓLL Í HEIMI

NÝ SENDING NÚNA

NÚNA

20.000 KR. AFSLÁTTUR

NÚNA

20.000 KR. AFSLÁTTUR

20.000 KR. AFSLÁTTUR

119.990 FULLT VERÐ: 139.990

149.990

ASPEN La-z-boy stóll. Svart, vínrautt, brúnt eða ljóst leður. B:80 D:85 H:102 cm.

GRAND PINNACLE XL La-z-boy stóll. Svart eða brúnt leður. B:84 D:107 H:118 cm.

Hinn eini sanni! LA-Z-BOY er hágæða vörumerki, þar sem þægindi, notagildi og ending fara saman.

79.990 FULLT VERÐ: 99.990

Upplifðu hvíld á nýjan hátt og færðu þægindi inn á þitt heimili með LA-Z-BOY. LA-Z-BOY er eini stóllinn í heiminum sem

FULLT VERÐ: 169.990

hefur 18 mismunandi hægindastillingar. LA-Z-BOY er skrásett vörumerki og fæst eingöngu í Húsgagnahöllinni.

ASPEN La-z-boy stóll. Brúnt eða natur áklæði. B:80 D:85 H:100 cm.

BETRA SÆTI Á ÞÆGILEGU VERÐI! EINN STÆRSTI SÓFAFRAMLEIÐANDI Í AMERÍKU

NÚNA

30.000 KR. AFSLÁTTUR 2 SÆTA

MODENA sófasett. 2 sæta sófi B:156 D:90 H:82 cm. 3 sæta B:218 D:90 H:82 cm. 3 SÆTA

179.990 199.990 FULLT VERÐ: 209.990

FULLT VERÐ: 229.990

NÚNA

20.000 KR. AFSLÁTTUR

NÚNA

LARAMIE sófasett microfiber áklæði. 2 sæta sófi B:170 D:95 H:95 cm. 3 sæta B:220 D:95 H:95 cm.

30.000 KR. AFSLÁTTUR

2 SÆTA

3 SÆTA

149.990 179.990 FULLT VERÐ: 169.990

FULLT VERÐ: 199.990

0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður nú upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða

LARAMIE Hornsófi. Brúnt microfiber. D: 95 H: 95 L: 250x250 cm.

319.990 FULLT VERÐ: 349.990

HÚSGAGNAHÖLLIN

• B í l d s h ö f ð a 2 0 • Re y k j a v í k • s í m i 5 5 8 1 1 0 0

OPIÐ

Virka daga 10-18 laugardaga 11-17 sunnudaga lokað.


12

fréttaskýring

Helgin 28.-30. september 2012

Sömu gen, sama sæði, en þó ekki systkin! E

ngar takmarkanir eru í íslenskum lögum á fjölda sæðisLesbískri móður gjafa eins karlmanns til tæknifrjóvgunarstöðva eins tæknifrjóvgaðs og Art Medica, sem er sú eina hér á landi. Þetta staðbarns er festir Hrefna Friðriksdóttir, dósent í fjölskyldu- og erfðarétti í Háskóla Íslands, sem situr í starfshópi sem móta á reglur um brugðið eftir að Fréttatíminn benti staðgöngumæður. Hún segir þetta ekki áhyggjuefni, enda séu börnin ekki talin skyld samkvæmt lögum. Ástríður Stefánshenni á að engar dóttir, læknir og dósent við Háskóla Íslands þar sem hún kennreglur banna að ir siðfræði, er á öndverðum meiði. „Áhyggjuefni,“ segir hún. Í frétt Ríkissjónvarpsins um danskan sæðisgjafa með erfðasæðisgjafinn megi sjúkdóm kom fram að 43 börn hafi verið getin með sæði hans. gefa ótakmarkað Níu þeirra báru gallann og þjáðust af Von Recklinghausensæði hér á landi. sjúkdómnum, sem veldur æxlismyndunum við taugaenda. Hún spyr sig hvort En þurfum við Íslendingar að hafa áhyggjur af erfðagöllum? Ættum við kannski að velta því fyrir okkur hvort rétt sé að hugsað sé út í að setja í hendur fyrirtækis í einkarekstri að meta hversu mörg börn vinkvenna börn á sama aldri megi bera sömu gen – séu í raun hálfsystkini hennar beri ekki samkvæmt skilningi margra? „Rætt hefur verið að takmarka þurfi þennan fjölda. Þessi sömu gen. Þetta danska frétt sýnir það greinilega,“ segir Ástríður. „Það er eittsé lítill heimur og hvað óþægilegt við það að þegar börn getin með tæknifrjóvgun væri þetta ekki skoða uppruna sinn séu hundrað önnur með þann sama.“ passað gætu hálfHálfsystkini í litlu samfélagi? systkini leikandi „Ertu ekki að grínast?“ segir lesbísk móðir sem leitaði með kynnst án þess unnustu til Art Medica og eignaðist með henni barn. Þær kusu að vita af því. Ein að greiða ekki sérstaklega fyrir að fá upplýsingar um útlit og atferli sæðisgjafans, létu það í hendur stofunnar, en völdu fimm tæknifrjóvgunarskammta úr þeim sama. Þannig gætu þær, ef þær kysu, eignast stofa er á landinu alsystkin síðar. Hún segir þær aldrei hafa velt því fyrir sér að og er það í hendi annað par fengi hugsanlega sæði úr sama gjafa. Heimur samlækna hennar að kynhneigðra og barna þeirra sé fámennur hér á landi. Margar sæki til Art Media, börnin kynnist því vel. Hálfsystkini gætu ákveða hvort þeir því leynst innan hópsins, heillast af hvort öðru og fellt hugi noti sama sæðissaman – séu engar reglur til um fjölda sæðisgjafa úr hverjum gjafann eða fleiri. og færi tæknifrjóvgunarstofan ekki vel með traustið sem þær Í Danmörku eru 43 sýni henni. Hrefna segir lögin klárlega gera ráð fyrir að sæðisgjafinn börn getin af sæði tengist ekki börnunum með neinum formlegum hætti. „Hann sama mannsins. er sæðisgjafi. Hann er ekki faðir þessara barna eða ber nein „Áhyggjuefni,“ réttindi eða skyldur og getur ekki gert það gagnvart þessum börnum. En að um leið og þetta er sagt blossar upp að segir læknir og siðfræðingur, sem hugtökin [faðir og móðir] eru gildishlaðin og menningarbundin,“ segir hún og bendir á skilgreiningin á að vill afnema nafnþau sé ekki alltaf genatísk. Nafnleyndin sé tillausar sæðisgjafir. gangur laga um tæknifrjóvgun. Lögfræðingur segir Hvað gaf hann oft sæði? hins vegar að þótt En væri eitthvað því til fyrirbörn beri gen frá stöðu að mæður fái að vita þeim sama séu þau hversu oft sæði hafi verið nýtt úr sama karlinum. „Af hverju ekki systkin. ættum við að gera það?“ spyr Hrefna og bendir á að því þurfi að fylgja rök. Hvað með þau rök að börnin geti endað í sambúð með hálfsystkini sínu. „Þetta eru ekki systkin,“ svarar Hrefna þá staðföst og vísar í lögin. Gen myndi ekki tengsl. Ástríður spyr: „Hvers vegna ætti ekki að liggja fyrir hversu oft gjafinn hefur gefið sæði? Nú opna ég þá spurningu,“ segir hún. „Í fyrstu grein Barnalaga segir

Skyldir eða ekki? Þessir litlu drengir eru tvíburar. Ljósmynd/Gettyimages

j Ný

g n u

!

Ljótur að utan – ljúfur að innan

Ljótur frá MS er bragðmikill og spennandi blámygluostur. Láttu hann koma þér á óvart og dæmdu hann eftir bragðinu.

Hrefna Sigurjónsdóttir, dósent í fjölskyldu- og erfðarétti í Háskóla Íslands. Ljósmynd/Hari

að börn eigi rétt á að eiga föður sínn og móður.“ Þetta eigi við um öll börn fyrir utan þau sem getin séu með tæknifrjóvgunum. „Af hverju?“ spyr hún og veltir því fyrir sér hvort það sé brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.

Hrina dómsmála í huga móður

En ef fjöldi sæðisgjafa væri takmarkaður, hversu mörg mættu börnin vera? Ástríður segir enga ákveðna tölu koma upp í kollinn. „En fyrsta hugsun mín er sú að þau ættu ekki að vera fleiri en eðlilegt er að einn karlmaður eigi

af börnum yfir ævina.“ Móðirin er slegin yfir þessum vangaveltum. Hún segist hafa treyst því án nokkurrar umhugsunar að Art Medica gæfi aðeins þeim sæði úr gjafanum og engum öðrum. Hún telur að forstöðumenn tæknifrjóvgunarstöðva almennt geti horft framan í margar kærur eftir fimmtán, tuttugu ár hafi þeir ekki hugsað fyrir þessu fyrir foreldra. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Sækjast sér um líkir Kári Stefánsson segir enga réttlætingu fyrir því að börn sæðisgjafa fæðist með erfðasjúkdóma hans „Það er vel þekkt að fólk laðast að þeim sem líkjast þeim,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. „Þetta er ein af aðferðunum sem náttúran notar [til að minnka líkur á genabreytingu].“ En hugnast honum að hugsanlega fæðist tíu, tuttugu börn, jafnvel yfir fjörutíu með sömu gen án þess að þekkjast. „Mér finnst það ekki spennandi hugsun. Heldur öfugt,“ segir hann og að hann treysti á tilfinningar sína. „Þó þeim tilfinningum sem byggja á því sem ég veit um erfðafræði. Mér finnst þessi nafnlausa sæðisgjafahugmynd ekki gallalaus, þó að ég sé viss um að hún gagnist einhverjum fjölskyldum.“ Kári bendir á að velji kona sæðisgjafa sé helmingur gena barns hennar tilviljunum háð. „Mér finnst það

í eðli sínu ógnvekjandi – dálítið skerí. En til eru einfaldar aðferðir í dag til að ganga úr skugga um að sæðisgjafinn hafi engar erfðafræðilegar stökkbreytingar. Maður raðgreinir erfðamengi hans,“ segir Kári og vitnar í fréttina af danska sæðisgjafanum sem getið hefur 43 börn, þar af níu með erfðasjúkdóm. „Í dag er því engin réttlæting á slíku.“ Kostnaðurinn við erfðagreiningu sæðisgjafa „í byrjun næsta árs“ verði um 250 þúsund krónur. „Sá kostnaður í heildarmynd þess sem kostar að koma barni til manns er kannski ekki mikill.“ En hvað ef hálfsystkin fella hugi saman? „Það er engin spurning að því fylgir því töluverð hætta. En líkurnar á því að það gerist út af sæðisgjafa eru tölfræðilega ekki mjög miklar í okkar samfélagi,“ segir Kári. „En það gæti gerst.“ - gag


ADJ>H KJ>IIDC ;{Âj Ä g a_ [[Zc\i AJ `Zm c¨hij kZghajc d\ Ä \¨i^g jcc^Â Adj^h Kj^iidc ]VcYi h`j! '*#%%% `g# hZÂajb ZÂV AJ \_V[Ved`V# @ `ij `ZmeV``Vcc d\ Vi]j\VÂj ]kdgi ÄVÂ aZnc^hi k^cc^c\jg


14

viðhorf

Helgin 28.-30. september 2012

Prófkjörsuppgjör

S

Trassar í stjórnmálastétt

Senn líður að prófkjörum flokka og framboðslista vegna þingkosninganna sem fram fara ekki síðar en í apríl næstkomandi. Prófkjör eru um margt ágæt leið til þess að velja á lista, þótt ekki séu þau gallalaus. Kostnaður fylgir prófkjörum vegna kynningar á frambjóðandanum, ferða-, síma-, tölvu- prent- og húsnæðiskostnaður auk hugsanlegra launagreiðslna til þeirra sem að koma. Misjafnt er hve menn leggja mikið undir í prófkjörsbaráttu en dæmi eru um verulegan kostnað, sem ýmist er kostaður af frambjóðandanum sjálfum eða styrkjum annarra. Í lögum um fjármál og upplýsingaskyldu stjórnmálaJónas Haraldsson samtaka kemur fram að fari jonas@frettatiminn.is kostnaður frambjóðanda yfir tiltekna upphæð hvíli sú skylda á honum að skila uppgjöri til Ríkisendurskoðunar eigi síðar en þremur mánuðum eftir að kosning fór fram. Sé hins vegar um að ræða kostnað undir ákveðnu lágmarki dugar það frambjóðandanum að skila skriflegri yfirlýsingu til Ríkisendurskoðunar en eyðublað þar um er að finna á vef stofnunarinnar. Þetta er ekki flókið og ætla verður að þeir sem leggja fyrir sig stjórnmál og leita eftir stuðningi og trausti almennings fari fyrir þegar kemur að því að fylgja lögum. Það er hins vegar alls ekki svo þegar litið er til talsverðs hluta þeirra sem þátt tóku í prófkjöri fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar, fyrir nær hálfu þriðja ári. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greindi frá því fyrir stuttu að um helmingur frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins hefði vanrækt að skila uppgjöri vegna prófkjörs í samræmi við lög. Hið sama ætti við um þriðjung frambjóðenda Samfylkingarinnar og einhverjir trassar væru til viðbótar hjá smærri eða staðbundnum listum. Hins vegar hefðu allir frambjóðendur Fram-

sóknarflokksins og Vinstri grænna skilað uppgjörum. Þessi staða er ólíðandi og undir það taka þeir sem stýra málum hjá Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingunni. Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segir alla frambjóðendur upplýsta um skyldur sínar og formaður flokksins segir stefnuna einfalda, menn eigi að fara að lögum. Sama gildir um framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Hann segir að þar á bæ hafi frambjóðendur flokksins ítrekað verið hvattir til þess að standa skil á prófkjörsuppgjörum. Markmið laganna er, samkvæmt fyrstu grein, að auka traust á stjórnmálastarfsemi og efla lýðræðið. Trassaskapur þeirra frambjóðenda sem ekki hafa skilað uppgjöri vegna prófkjörs dregur því úr trausti á stjórnmálastarfseminni. Á vantraust almennings í garð stjórnmálamanna er ekki bætandi. Við brotum á þessum lögum geta legið fésektir eða fangelsi en enginn hefur verið sektaður eða ákærður vegna brota á þeim. Fréttir um áralangan trassaskapinn urðu til þess að ríkissaksóknari boðaði ríkisendurskoðanda og ríkislögreglustjóra á sinn fund til að fara yfir framkvæmd laga um fjármál stjórnmálaflokka. Björg Thorarensen, lagaprófessor við Háskóla Íslands, segir, að því er fram kemur í frétt fréttastofu Ríkisútvarpsins, þá almennu reglu vera að lögreglan skuli, hvenær sem þess sé þörf, hefja rannsókn út af vitneskju eða grun um að refsivert brot hafi verið framið, hvort sem henni hafi borist kæra eða ekki. Lögreglan getur því hafið sjálfstæða rannsókn á frambjóðendum sem ekki hafa skilað prófkjörsuppgjöri. Til þess á þó ekki að þurfa að koma, hysji þeir sem trassað hafa skilin upp um sig buxurnar. Ganga verður út frá því að þeir sem gefa kost á sér í væntanlegum prófkjörum til setu á lista fyrir kosningar til löggjafarsamkundunnar standi sig betur en fyrrgreindur trassahópur sveitarstjórnarmanna.

 Vik an sem var Öll trixin í bókinni Svona hagar maður sér ekki. Kannski hef ég meiri reynslu af fjölmiðlum en þessir strákar. Athafnakonan Jónína Benediktsdóttir ætlar sér frama innan Framsóknarflokksins en skilur ekkert í formanninum, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og þingmanninum Höskuldi Þórhallssyni, að vera að þrasa um framboðsmál í fjölmiðlum. Reynslan ætti að hafa kennt Jónínu fyrir margt löngu að fjölmiðlar eru sjaldan heppilegasti vettvangurinn fyrir persónulegar væringar. Ekki jafn hissa og Höskuldur Menn eru bara hissa. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi Framsóknar á Akureyri, hefur lýst yfir stuðningi við sveitunga sinn Höskuld Þórhallsson og skilur lítið í formanni flokksins að ætla að flytja sig á milli kjördæma frá Reykjavík norður á land.

Eineltispúkinn Vilhjálmur Ein skýringin gæti verið sú að þeir vilji kynda bálið og láta helvítis útrásarvíkinginn hafa það. Björgólfur Thor Bjórgólfsson er hundfúll út í Vilhjálm Bjarnason, lektor í viðskiptafræði, sem stefnir á að höfða skaðabótamál gegn Björgólfi og öðrum fyrrverandi eigendum Landsbankans. Nælonið gefur ekkert eftir Þær færast alltaf nær og nær heimsfrægð. Nýtt lag stelpnasveitarinnar The Charlies vakti mikla athygli í vikunni og sitt sýndist hverjum. Einar Bárðarson setti sveitina á sínum tíma saman undir nafninu Nylon og hann sér enn möguleika fyrir þessa gömlu hugmynd sína.

Orðhvatur lagatæknir Hann talar út um skeggið og verður örugglega ekki þessi dæmigerði orðvari stjórnmálamaður sem við eigum nóg af. Lögmaðurinn Brynjar Níelsson er þekktur fyrir að rífa kjaft og grípa til varna í hinum ýmsu deilumálum. Hann stefnir á þingsæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Kollegi hans, Sveinn Andri Sveinsson, fagnar ákvörðun lögmannsins harða. Allt er breytingum háð Nú vil ég taka skýrt fram að samskipti okkar Sigmundar Davíðs hafa verið góð í gegnum tíðina. Höskuldur Þórhallsson og Sigmundur Davíð Guðlaugsson skiptast nú á SMS-um og skeytum í fjölmiðlum. Það er af sem áður var.

Maður vikunnar

Lítur stolt um öxl „Ég fer mjög sátt og lít stolt um öxl,“ segir framsóknarþingkonan og fyrrverandi ráðherrann, Siv Friðleifsdóttir, sem er maður vikunnar að þessu sinni, en hún hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til frekari þingsetu og hverfur af velli eftir átján ár á þingi þegar kjörtímabilinu lýkur. Það er búið að vera mjög gaman að taka þátt í

stjórnmálunum allan þennan tíma en ég neita því ekkert að síðasta kjörtímabil hefur verið sérstakt,“ segir Siv sem telur tímabært að hverfa til annarra verkefna. „En ég kveð mjög sátt og er algerlega sannfærð um að ákvörðun mín er tekin á hárréttum tíma. Ég er búin að vera lengi í þessu og mun að sjálfsögðu sakna góðra félaga í þinginu en ég lít afar björtum augum á framtíðina.“

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.


Staðfestan holdi kædd Ég er hvorki kjördæmané flokkaflakkari. Vigdís Hauksdóttir, sú vaska þingkona Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, ætlar ekki að taka þátt í kjördæmaflótta félaga sinna og mætir kjósendum og andstæðingum ósmeyk á sínum heimavelli. Þreytandi lið maður! Ég er búinn að segja ykkur það hjá DV að þið eigið ekki að spyrja mig spurninga. Takk samt fyrir að muna eftir mér. Vertu marg blessaður. Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, er orðinn langþreyttur á áhuga DV á viðskiptaævintýrum hans og afskriftum. Dugir það til? Enginn skilur Framsókn nema hann átti sig á hvað hún stendur djúpum rótum fyrir norðan og austan. Framsóknarfólk var áberandi í upphafi fréttavikunnar enda stefnir í spennandi kjördæmaflakk sitjandi þingmanna. Fólki gengur misvel að skilja út á hvað ósköpin ganga en Egill Helgason veit í gegnum hvaða landshluta leiðin til skilnings liggur.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 6 5 8

 Vik an sem var

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

KIA SORENTO

STÓRGÓÐUR 7 MANNA JEPPI • • • • • •

197 hestafla dísilvél, eyðir aðeins 7,4 l/100 km Sex þrepa sjálfskipting Útblástur með því minnsta sem þekkist í sambærilegum bílum 2 tonna dráttargeta 7 ára ábyrgð eins og á öllum nýjum Kia bílum Fáanlegur sjö sæta

Verð frá 7.190.777 kr.

Eigum bíla til afgreiðslu strax – komdu og reynsluaktu Kia Sorento

Eitrið í pylsuendanum Ég held að við séum alveg jafn hissa og öll þjóðin á þessu, maður er bara gáttaður. Færa þurfti hundasýningu hundaræktunarfélagsins Rex á milli húsa um síðustu helgi eftir að dularfullir lifrarpylsubitar fundust á mótsstað. Talið væri að þeir væru eitraðir. Ásgeir Guðmundsson, formaður Rex, var að vonum gáttaður. Óþekkt kerfisvilla Á pappír lítur þetta ekki vel út, en við könnumst ekki við þetta. Gunnar H. Hall, forstjóri Fjársýslu ríkisins, sem rekur vægast sagt umdeilt Oracle-mannauðstölvukerfi fær lítinn botn í málið sem setti samfélagið á hliðina í vikunni. Að vera eða ekki vera Ég er að fara yfir málin með fjölskyldu minni og verð búin að ákveða framtíð mína áður en vikan er á enda. Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra víkur úr ráðherrastóli fyrir Katrínu Júlíusdóttur á næstunni og veltir framtíðinni fyrir sér.

uki:

Kaupa

rsá s l i e H dekk ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook

www.kia.is

FARTÖLVA

EINSTAKT VERÐ FYRIR 15,6“ TOSHIBA FARTÖLVU MEÐ INTEL i7 IVY BRIDGE ÖRGJÖRVA !

SÉRSTAKT MAGNKAUPAVERÐ

Toshiba SAT L855-11C

139.990

AÐEINS KR. 12.414 Á MÁNUÐI vaxtalaust í 12 mánuði. Innifalið í mánaðargreiðslum er 3% lántökugjald og mánaðarlegt færslugjald.

GILDIR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

SUÐURLANDSBRAUT 26, REYKJAVÍK - GLERÁRGÖTU 30, AKUREYRI - KAUPVANGI 6, EGILSSTÖÐUM - KEFLAVÍK AUSTURVEGI 34, SELFOSSI - REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI


16

fréttir vikunnar

Helgin 28.-30. september 2012

Góð vika fyrir Ólaf Darra Ólafsson leikara

Sennilega besti leikari Íslands Ben Stiller, leikstjóri kvikmyndarinnar The Secert Life of Walter Mitty, sem tekin er hér á landi, segir á twitter-síðu sinni að Ólafur Darri Ólafsson, sem leikur í myndinni, sé sennilega besti leikari Íslands. Stiller birtir samhliða mynd af Ólafi Darra í hlutverki sínu þar sem hann virðist ansi ógnvekjandi.

slæm vika fyrir Svein Arason ríkisendurskoðanda

Missti trúnað Alþingis Sveinn Arason ríkisendurskoðandi viðurkennir að hafa misst trúnað Alþingis. Kastljós greindi frá skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur unnið að síðan 2004 en enn ekki skilað. Í drögum frá 2009 kemur fram að kostnaður við kaup á nýju bókhaldskerfi ríkisins er orðinn fjórir milljarðar en þegar kerfið var keypt, árið 2001, var 160 milljóna króna heimild fyrir því á fjárlögum.

Er hægt að halda áfengislaust fertugsafmæli?

Samfagnaður, skemmtun og gleðskapur

É

g hætti að drekka fyrir nokkru, sem er reyndar ekki í frásögur færandi, nema vegna þess að í dag er ég fertug og held veislu í kvöld af því tilefni. Þegar ég hóf að skipuleggja veisluna komst ég að því að mig langaði að bjóða gestum mínum upp á áfengislaust partí. Ástæðan var ekki sú að ég óttist freistingu áfengisins – það er löngu sjónarhóll liðin tíð að mig langi að fá mér í glas. Mig langaði einfaldlega að setja fordæmi. Ég bauð börn velkomin með foreldrum sínum í partíið því það er fátt yndislegra en að sjá börn og fullorðna skemmta sér saman. Fæstir vina minna neyta áfengis og er því stór Sigríður hluti þeirra barna sem verða í Dögg veislunni vanur að skemmta sér með foreldrum sínum og vinum Auðunsdóttir þeirra án þess að áfengi sé haft sigridur@ um hönd. frettatiminn.is Heimili mitt er áfengislaust þó svo að mikið sé um matarboð og hvers kyns skemmtilegar uppákomur. Á því búa börn og unglingar á öllum aldri og ræðum við foreldrarnir við þau um áfengi og val okkar að neyta þess ekki. Náin vinkona og tíður gestur á heimilinu þurfti á síðasta ári að leggjast inn á Vog. Hún valdi að segja börnum sínum frá því að hún þyrfti að fara á sjúkrahús til þess að læra að hætta að drekka vín svo að við sögðum börnum okkar hið sama. Undanfarnar vikur hefur iðnaðarmaður verið að vinna við framkvæmdir á heimilinu. Sá er náinn fjölskylduvinur

Á ég að eyðileggja fyrir þeim kvöldið með því að bjóða þeim engiferdrykk? en einnig langt leiddur alkóhólisti. Í eitt skipti urðu börnin vitni að því að hann mætti drukkinn til vinnu. Þau spurðu af hverju hann væri svona skrýtinn og ég sagði þeim að hann hefði verið að drekka vín því hann væri veikur og gæti ekki hætt. Ég man hvað ég var hrædd við drukkið fólk þegar ég var lítil. Það henti mig, sem betur fer, ekki oft að þurfa að upplifa það. Ég veit vel að langstærsti hluti þeirra sem boðið er í partíið á ekki í vandræðum með áfengisneyslu sína. Fjölmargir neyta þess aldrei og enn fleiri gera það í hófi. Hófdrykkjufólkið myndi að öllum líkindum ekki kippa sér upp við það að mæta í áfengislaust fertugsafmæli. Það myndi meira að segja jafnvel skemmta sér alveg jafn vel. En svo eru hinir, sem kunna einfaldlega ekki að skemmta sér án áfengis, hafa jafnvel aldrei prófað það, því í þeirra huga er það óhugsandi. Orðið „skemmtun“ þýðir „áfengi“. Auðvitað er það ekki mitt hlutverk að reyna að kenna þeim eitthvað annað, enda alls ekki ætlunin. Mig langar hins

Fáðu allt að 4,7% vexti Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000

vegar að kenna börnunum mínum það. Ég vil að þeirra reynsla móti þau með þeim hætti að orðið skemmtun standi fyrir jákvæð hugtök á borð við „samveru“ og „gleðskap“. En hvað á ég þá að gera við þá sem ekki kunna að upplifa gleðskap án áfengis? Á ég að eyðileggja fyrir þeim kvöldið með því að bjóða þeim engiferdrykk? Ég er alls ekki viss. Ég hef viðrað hugmyndina um áfengislaust fertugsafmæli við þó nokkra. Flestum finnst hún vel til fundin og sýna henni stuðning. Öðrum finnst hún óskiljanleg. „Ætlar hún að banna okkur að drekka af því að hún drekkur ekki sjálf?“ ímynda ég mér að þau hugsi. Ég hef meira að segja orðið vitni að raunverulegum vonbrigðum og undrun. Þegar ég bauð í afmælið notaði ég orðið „samfagna“. Ég bauð fólki að koma og fagna því með mér að ég hefði náð því að fylla fjóra tugi. En hvað ef ekki allir geta fagnað án áfengis? Hvort á ég að fylgja eigin sannfæringu um það að setja fordæmi og sýna börnum mínum hvernig fullorðið fólk skemmtir sér á heilbrigðan hátt eða búa svo um hnútana að allir í veislunni geti samfagnað? Ég er alls ekki viss. Ég held að niðurstaðan verði sú að ég bjóði upp á vín. Ég er svo hrædd um að annars muni ekki allir skemmta sér vel og hver vill halda leiðinlegt afmæli? Ég vil ekki valda fólki vonbrigðum sem er kannski búið að hlakka til alla vikuna að fara að „skemmta“ sér. Fyrir ekki svo ýkja löngu var ég ein af þeim. En ég veit hvað þetta heitir. Meðvirkni.


Helgin 28.-30. september 2012

Hjálpræði stjórnenda í svikulum heimi

Heitustu kolin á

Hello luv!

Sótt fram á ská

Íslenska stúlknatríóð The Charlies sendi frá sér nýtt myndband í vikunni. Allir virtust leggja við hlustir en ánægjan var mismikil.

Framsóknarmenn eru komnir í kosningaham og víða blikar á rýtinga.

Morgunverðarfundur með Nigel Iyer föstudaginn 5. október kl. 8:30–10:00

Nigel Iyer

iknin

gsins

Skráning

Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, föstudaginn 5. október 2012 kl. 8:30. Skráning hefst kl. 8:00. Fundurinn fer fram á ensku.

Annars hlýtur maður að óska framsóknarmönnum í Reykjavík til hamingju með að fá Vigdísi Hauksdóttur sem oddvita flokksins hér. Guðmundur Rúnar Svansson

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á fie@fie.is. Þátttökugjald er kr. 5.000. Boðið verður upp á morgunverð.

Félag um innri

.

sp ar N na ý ða rl ei ð

Sparnaður: Vaxtaþrep 30 dagar Vaxtaþrep 30 dagar er nýr bundinn óverðtryggður innlánsreikningur og hækka vextirnir í þrepum eftir fjárhæð innistæðunnar.

Ný ávöxtunarleið með stighækkandi vöxtum Úttektir af reikningnum þarf að tilkynna með 30 daga fyrirvara en á móti eru vextirnir hærri en á almennum óbundnum innlánsreikningum og eru þeir greiddir út mánaðarlega inn á ráðstöfunarreikning að eigin vali. Vaxtaþrep 30 dagar hentar því þeim sem vilja örugga og háa ávöxtun en jafnframt að innistæðan sé laus með skömmum fyrirvara.

5,0%

4,7% 4,4%

4,5% 4,0%

4,1% 3,8%

3,5% 3,0% 0–5 m.kr.

5–20 m.kr. 20–75 m.kr. +75 m.kr.

Ársvextir skv. vaxtatöflu 22.09.12: Vextir eru stighækkandi eftir innstæðu.

Þú getur stofnað Vaxtaþrep 30 dagar í Netbankanum eða í næsta útibúi Íslandsbanka. Nánari upplýsingar á islandsbanki.is

122767

Tveir af reynslumestu þingmönnum Framsóknarflokksins að hætta. Eftir stendur þingflokkur með fjögurra ára þingreynslu. Kolbeinn Marteinsson Er ekki að fíla nýjasta FB-trendið. Þ.e.; að drulla yfir Charlie’s-stelpurnar. Meira hjarðeðlið alltaf hreint og oftar en ekki eru athugasemdirnar litaðar af illkvittni. Stundum er svo smart að halda einfaldlega Stofn akjafti skoðunum sínum fyrir sig. ð og Vahalda fyr ir Fast.u Segir xtaþrum þær...og hvað þær 1. okt minnst ep 30 ó d ofan eru að gera. á vax ber bjóðas agar takjö t þéHeiða r x.x Þórðar r re %

Umfjöllunarefni fundarins eru: Hvernig misferli og svik snerta okkur öll. Þættir sem hvetja og letja fólk til svika og misferlis. Að greina og meta sviksemisáhættu. Hvað skuli hafa að leiðarljósi og hvernig hægt sé að innleiða fyrirbyggjandi aðferðir til að greina svik og misferli í tæka tíð. Farið verður yfir dæmigerðar aðstæður svika og misferlis og tillögur að lausnum.

Nigel hefur gefið út bækur um efnið, kennt við ýmsar stofnanir og skrifað handrit fyrir bæði kvikmyndir og leikhús.

You Love To Hate Them! En kids mér finnst ekki fallegt að gera svona mikið grín að þeim. Go Charlies!!! Erna Hreinsdóttir

SÍA

Siv hætt. Þá er greið leið fyrir Ómar Stefánsson á þing. Því fagna allir sérkennilega innréttaðir menn! Stefán Pálsson

Til þess að takast á við þennan vanda þurfa stjórnendur að vera meðvitaðir um utanaðkomandi ógnir og leiðir til þess að tryggja að yfirmenn og aðrir starfsmenn beri hag fyrirtækisins fyrir brjósti og verji það fyrir þessum áhættuþáttum.

Mér sýnist á öllu að sami maður semji lögin fyrir The Charlies og ræðurnar hennar Vigdísar Hauksdóttur. Andri Þór Sturluson

Ætli Sigmundur hafi ekki treyst sér í prófkjörsslag á móti Jónínu í Reykjavík? Lilja Þorkelsdóttir

Nigel Iyer (BSc, MA, ACA) er meðeigandi hjá ráðgjafafyrirtækinu Septia Group. Í yfir 20 ár hefur hann unnið að forvörnum og rannsóknum á sviði sviksemi. Síðustu ár hefur hann sérhæft sig í að aðstoða alþjóðafyrirtæki og fjármálafyrirtæki við að móta sér stefnu til að tryggja að siðgæði og heilindi séu að fullu innbyggð í stefnumótun frá toppi og niður. Ásamt samstarfsmönnum sínum hefur Nigel þróað aðferð við áhættumat og jafnframt aðstoðað við heilindamat fyrirtækja sem er ætlað að finna merki um svik og spillingu og er notað af mörgum fyrirtækjum til að tryggja að siðareglum sé fylgt.

Að hafa stjórn á sviksemi og misferli er afar krefjandi verkefni innan fyrirtækja. Iðulega koma upp á yfirborðið svikamál og misferli innan fyrirtækja sem almennt var talið að væri vel stjórnað. Svik og óheiðarleiki starfsmanna hefur komið fyrirtækjum í vandræði og jafnvel leitt til hárra fjársekta eða gjaldþrots.

PIPAR \ TBWA

Um fyrirlesarann

Fundurinn er ætlaður stjórnarmönnum, endurskoðunarnefndum og lykilstjórnendum fyrirtækja.


18

fréttir vikunnar

Helgin 28.-30. september 2012

9

Gera það gott í slitastjórninni Steinunn Guðbjartsdóttir, lögmaður og formaður slitastjórnar Glitnis, hefur samtals fengið 313 milljónir frá 2009 og Páll Eiríksson, lögmaður og slitastjórnarmaður, 241 milljón. Í fyrra fengu þau samtals 180 milljónir en þau hafa fengið tæpar 100 milljónir á þessu ári.

Vill taka rannsókn úr höndum ríkisendurskoðanda Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstrigrænna, vill að rannsókn ríkisendurskoðanda á kaupum á bókhaldskerfi ríkisins verði tekin úr höndum Sveins Arasonar ríkisendurskoðanda.

Ætlar að kæra leka Ríkisendurskoðun ætlar að kæra til lögreglu að leyniskýrsla frá stofnuninni hafi borist Kastljósi Ríkissjónvarpsins.

Uppsagnir í Straumsvík Nálægt fimmtán manns verður sagt upp fyrir mánaðamót hjá Rio Tinto Alcan sem rekur álverið í Straumsvík. Alls verður fækkað um 27 stöðugildi.

Kynntu sér tjón sauðfjárbænda Hópur frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra var á ferð um Norðurland um síðustu helgi. Hann kynnti sér tjón sauðfjárbænda vegna óveðursins sem gekk yfir Norðurland 10. september síðastliðinn.

Smokkar flokkaðir sem munaðarvara Smokkar eru flokkaðir sem munaðarvara og skattlagðir af ríkinu. Fóstureyðingum fer fjölgandi og rannsóknir sýna að allt að helmingur kvenna sem fer í fóstureyðingar notar engar getnaðarvarnir.

Benedikt og Helgi hæfastir Benedikt Bogason og Helgi I. Jónsson hafa verið metnir hæfustu umsækjendurnir um tvö embætti hæstaréttardómara sem auglýst voru laus til umsóknar í júlí.

Fatlaðir velji sér aðstoðarfólk

mörk hefur Aron Jóhannsson skorað í síðustu fjórum leikum AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann er markahæstur í deildinni með tíu mörk eftir tíu umferðir. Stórlið á borð við Ajax og Arsenal fylgjast með kappanum um þessar mundir.

V i ð h o r f H e lg u Þ ó r e yja r J ó n s d ót tu r

Varnarræða Barnalandskvenna

É

g er orðin hundleið á að hlusta á fólk hlæja að kvennamenningu og gefa í skyn að hún sé annars flokks. Flestir þekkja orðtök eins og „konur eru konum verstar“ eða „köld eru kvennaráð,“ og gera sér grein fyrir að í þeim felst ekki beint viska um vináttu og systralag kvenna. Kvennamenning hefur ekki þótt sérlega eftirsóknarverð, saumaklúbbar hafa löngum verið annálaðar kjaftamaskínur og meira að segja hversdagslegt kaffispjall nálægt eldhúsglugga hefur átt undir högg að sækja. Því ætla ég að skrifa nokkur orð til heiðurs sorapytti íslenskrar kvennamenningar: Barnaland.is.

100

þúsund krónur kostaði slökkvistarf í Laugardal í Ísafjarðardjúpi hvern íbúa í Súðavík. Sinueldur brann á fjórtán hektara svæði og kostaði slökkvistarf alls um 20 milljónir króna. Súðvíkingar bera kostnaðinn að langmestu leyti.

4.875 vegabréf voru gefin út hér á landi í ágúst sem er tæplega tíu prósent fleiri en á sama tíma í fyrra.

75% femínistar

Fyrirlitningin sem vefurinn Barnaland sætir er í raun stórmerkileg. Orðið „barnalandskona“ hefur svo neikvæða merkingu að skammaryrði á borð við „kjaftakelling“ bliknar í samanburði. Svo djúpt ristir neikvætt álit á Barnalandi að fyrir nokkru sat ég námskeið uppi í Háskóla þar sem ónefndur prófessor ræddi deilur um grein sem hún hafði birt og til að lýsa á hversu lágu plani umræðurnar um greinina höfðu verið lauk hún frásögninni á orðunum: Og svo var þetta komið á Barnaland! Það er náttúrulega alger hryllingur þegar málefni eru tekin til umræðu á Barnalandi. Hvað í fjandanum hafa þessar ómerkilegu almúgakonur um samfélagið sitt að segja? Hvað vita þær eiginlega? Því er auðsvarað, ég er búin að lesa Barnaland í mörg ár og geri mér vel grein fyrir því hvað barnalandskonur vita. Þær vita allt. Blandskonur vita nákvæmlega hvern einasta hlut sem hægt er að spyrja að og ef það er nokkur vafi á einhverju atriði þá geta þær gefið upp símanúmer, veffang eða aðra heimild um málið. Barnalandskonur eru líffræðingar, þær eru kennarar, þær eru lögregluþjónar, þær eru skáld, fegurðardrottingar, þær eru með doktorspróf og þær eru mótorhjólatöffarar. Við þetta má bæta að nýleg, en óvísindaleg, könnun á Barnalandi sýndi líka að um 75% Barnlendinga eru femínistar. Sumar barnalandskonur eru ekki einu sinni konur, þær eru karlar. Karlar sem eru pabbar, þýðendur, blaðamenn og lögfræðingar og hafa reglulega gaman af því samfélagi sem kvennamenningin á Barnalandi hefur alið af sér. Þeir eru margir hverjir líka femínistar og taka þátt í umræðum af sama kappi og stallsystur þeirra.

Samfélagið dæmir þær

Barnalandskonur vita líka hvernig samfélagið dæmir þær og gera óspart grín að sjálfum sér fyrir það. Þær þykjast vera staðalímyndin sem varpað er á þær og segjast ganga eingöngu í flíspeysum, kvennahlaupsbol, kvartleggings og í gervi crocs. Vitaskuld eru margar umræður á Barnalandi ómálefnalegar, enda eru margar umræður sem fara fram í lífinu mjög ómálefnalegar.

Helga Þórey Jónsdóttir Könnun á Barnalandi sýndi að um 75% Barnlendinga eru femínistar.

Barnaland er samt ekki ómálefnalegra en kommentakerfi fjölmiðlanna, þvert á móti, þar á fólk oft og tíðum mjög kurteisar og yfirvegaðar umræður um menn og málefni. Þar er femínistum ekki svo glatt sagt að halda kjafti eða að þeir þurfi bara að fá sér að ríða. Það kemur fyrir en það er ekki daglegt brauð eins og á öðrum síðum á netinu. Mér er minnistæð umræðan um konuna sem vorkenndi börnunum sínum fyrir að fá brokkolíbuff að borða í skólanum sínum. Vissulega komst upp um þekkingarleysi konunnar á næringarfræði og það hefði verið afskaplega auðvelt að segja að hún væri heimsk eða vitlaus. En þau voru ekki öll köld kvennaráðin sem hún fékk. Umræðurnar spunnust aðallega um hvað væri hollt og gott mataræði. Þekking þeirra sem vissu betur tók yfir. Umræðunnar var þörf og upplýsingarnar sem komu fram voru mikilvægar.

Söfnun á Barnalandi

Barnalandskonur söfnuðu tugum, ef ekki hundruðum þúsunda fyrir konuna sem gat ekki eignast börn og þurfti að eyða stórfé í tæknifrjóvganir og yfirvofandi ættleiðingarkostnað. Barnalandskonur kryfja pólitík, bækur og samfélagsmál á vettvangi þar sem fólk af öllum stigum þjóðfélagsins kemur saman. Barnalandskonur hafa stutt hverja aðra í námi og sumar þeirra hefðu aldrei gert það án stuðningsnetsins á Barnalandi. Þessar konur fara saman í gegnum skilnaði og dauðsföll, þær hjálpa sjálfum sér og öðrum konum út úr hræðilegum ofbeldissamböndum, undan kúgun og undan ömurð. Gerum ekki lítið úr því. Fjandsamleg umræða um samfélag barnalandskvenna er því í raun óskiljanleg. Ég hef aldrei séð neinar konur jafn góðar við aðrar (og oft ókunnugar) konur og barnalandskonur. Þær eru sannarlega konum bestar.

1,5

milljarða hagnaður var á rekstri Haga frá mars fram í ágúst. Á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn einn milljarður og árið 2010 var hann 470 milljónir króna.

84

ára var bandaríski söngvarinn Andy Williams þegar hann lést í vikunni. Hann hlaut óskarsverðlaun fyrir lagið Moon River í kvikmyndinni Breakfast at Tiffanys árið 1961.

30

milljóna afgangur var af rekstri Vinstri grænna á síðasta ári.

Jónsson & Le’macks

jl.is

sÍa

Ríkisstjórnin hefur afgreitt lagafrumvarp um að fatlaðir fái að velja sér aðstoðarfólk við kosningar. Innanríkisráðherra býst við að það verði orðið að lögum áður en kosið verður um stjórnarskrártillögur 20. október.

Vikan í tölum

Velkomin í Eignastýringu Landsbankans Eignastýring Landsbankans starfar með viðskiptavinum sínum að traustri uppbyggingu eignasafna. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu, ábyrga ráðgjöf og upplýstar ákvarðanir. Verið velkomin í Eignastýringu.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir Ráðgjafi í Einkabankaþjónustu


ENNEMM / SÍA / NM54115

Heilsaðu deginum með hollustu

Havre Fras er ein af fáum morgunkornstegundum sem uppfylla hollustukröfur Skráargatsins. Fáðu þér Havre Fras í morgunmat og þér líður betur allan daginn.


20

viðtal

Helgin 28.-30. september 2012

HOT YOGA Á EFTIR ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD Ásta Kristín Jónsdóttir, Karlotta Lind Pedersen og Þorgerður Jörundsdóttir eiga börn með ADHD, einhverfu og skyldar raskanir og eru þrjár af stofnendum samtakanna Draumakerfið sem er baráttuhópur aðstandenda barna með sérþarfir sem fá ófullnægjandi eða jafnvel enga þjónustu í kerfinu. Ljósmynd/Hari

Börnin okkar eru í hættu

HOLTAGÖRÐUM

Þrjár mæður barna með ADHD, einhverfu og skyldar raskanir hafa áhyggjur af framtíð barna sinna sem fá ekki þá þjónustu sem þau þurfa í almenna skólakerfinu. Fyrir sum börn séu einfaldlega engin úrræði. Almenna skólakerfið ráði ekki við að sinna þeim, þar vanti sérþekkingu. Börn með raskanir sem fá ekki viðunandi þjónustu lendi oft í miklum erfiðleikum og geti leiðst út í fíkniefnanotkun og jafnvel afbrot. Þær hafa stofnað félagið Draumakerfið, sem er baráttuhópur aðstandenda barna með sérþarfir og fá ófullnægjandi þjónustu.

É

g kalla eftir því að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra bjóði fram einn kennara og einn skólastjóra sem eru tilbúnir til að vera með rúmlega tuttugu börn í bekk auk tveggja barna með greiningar á borð við einhverfu eða ADHD sem treystir sér að sinna öllum börnunum þannig að þeim líði öllum vel – líkt og skóli án aðgreiningar á að gera. Ég ætla að setja mitt barn í þann skóla,“ segir Ásta Kristín Jónsdóttir. Ásta Kristín, Karlotta Lind Pedersen og Þorgerður Jörundsdóttir eiga börn með ADHD, einhverfu og skyldar raskanir og eru þrjár af stofnendum samtakanna Draumakerfið sem er baráttuhópur aðstandenda barna með sérþarfir sem fá ófullnægjandi eða jafnvel enga þjónustu í kerfinu. Þær vilja búa til draumakerfi, líkt og nafn samtakanna gefur til kynna, og eru ekki einar um það því þegar hafa 125 foreldrar og aðstandendur barna með sérþarfir skráð sig í samtökin. „Daglega eru framin mannréttindabrot á þessum börnum,“ segir Karlotta. Hún á tvö börn sem bæði eru einhverf. Öðru líður vel í almennum skóla en hitt barnið leið vítiskvalir og var með sjálfsvígshugsanir og átti til að meiða sjálft sig. „Vanlíðanin stafaði ekki af því að skólinn og kennararnir væru ekki allir af vilja gerðir, það vantaði ekki. Það voru einfaldlega engin úrræði til staðar í bæjarfélaginu fyrir þennan dreng,“ segir hún.

Brúarskóli aðeins tímabundið úrræði

Synir Ástu og Karlottu eru báðir í Brúarskóla um þessar mundir en það er einungis tímabundið úrræði. Þeir eru 11 og 12 ára. Brúarskóli er sérskóli rekinn af Reykjavíkurborg fyrir nemendur í 5.-10. bekk sem eiga við alvarlegan geðrænan og tilfinningalegan vanda að etja, eiga í félags- og hegðunarerfiðleikum eða eru komnir í vanda vegna fíkniefnaneyslu eða afbrota. Markmið skólans er að gera nemendur hæfari til að stunda nám í almennum grunnskóla. Eftir þriggja mánaða dvöl er stöðumat á líðan nemanda og stefnt er að aðlögun við heimaskóla í kjölfarið. Brúarskóli er læstur. Börnin komast ekki þaðan út á meðan kennsla stendur yfir. Þau eru fá í bekk, oft aðeins fjögur og fá mikinn

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

Það voru einfaldlega engin úrræði til staðar í bæjarfélaginu fyrir þennan dreng.

stuðning sérhæfðra kennara, þroskaþjálfa, sálfræðinga og atferlisþjálfa, svo fátt eitt sé nefnt. Sonur Karlottu, Tómas sem er 12 ára, fór að sýna erfiða hegðun í skóla upp úr 8 ára aldri. Hann fékk einhverfugreiningu ásamt því að vera með fleiri raskanir sem ósjaldan greinast hjá börnum með einhverfu. Hann tekur einhverfuköst ef umhverfið verður yfirþyrmandi, til að mynda mikið áreiti eða læti eru í kringum hann og átti það til að beita kennara sinn ofbeldi. Hann sýndi andfélagslega og ofbeldisfulla hegðun og var í þrjú skipti vikið úr skólanum í nokkra daga. Skólinn hafði engin úrræði. Foreldrar fengu ekki alltaf að vita þegar mikil hegðunarvandamál höfðu komið upp í skólanum og gátu þar af leiðandi ekki brugðist við.

Var einangraður

Loks brá skólinn á það ráð að taka Tómas út úr bekk og setti upp fyrir hann svokallað námsver á stjórnendagangi skólans. Þar sat hann aleinn við skrifborð, einangraður frá öðrum börnum, og fékk ekki að fara með öðrum börnum í frímínútur. Hann borðaði jafnvel hádegismatinn með fullorðnum. „Hann einangraðist algerlega félagslega,“ segir Karlotta. „Hann tilheyrði engum bekk og var því ekki boðið í bekkjarafmæli né heldur fékk hann að taka þátt í bekkjarkvöldum í skólanum. Og af því að hann umgekkst engin börn var ekki hægt að vinna með félagslegan þroska hans,“ segir Karlotta. Hún bendir á að skólastjórnendur og skólamálayfirvöld í bæjarfélaginu hafi reynt hvað þau gátu til að búa til úrræði fyrir drenginn. „Hann fékk að gera alls kyns skemmtilega hluti en það var alltaf með fullorðnum og uppfyllti ekki hans félagslegu þarfir,“ segir hún. Karlotta og eiginmaður hennar höfðu íhugað að taka drenginn úr skóla vegna þess hve hann þjáðist af mikilli vanlíðan. Hann greindist með mikið þunglyndi og var meðal


ricette d‘autore ferskt ítalskt gæðapasta með fyllingu inniheldur sérvalið durum hveiti, ræktað í toskana, 8 „free range“ egg (egg frá frjálsum hænum) í hverju kílói af hveitinu. ekkert viðbætt vatn og engin litarefni. Þetta eru innihaldsefnin sem gera ricette d´autore að besta pasta ítala. Kemur í verslanir eftir hádegi í dag!

mesta úrvalið á betra verði! lambaprime

mínútusteik

lambafile með fitu

2991kr/kg

2249kr/kg

3498kr/kg

verð áður 3988.-

verð áður 2998.-

verð áður 4599.-

Skógarberja eða Marokkó kryddlegið

Gildir til 30. september á meðan birgðir endast.

lambainnralæri

jói fel úrbeinað lambalæri

2849kr/kg

1998kr/kg

verð áður 3799.-

verð áður 2698.-

hollusta úr hafi

lax frosinn

1399kr/kg

lúðusteikur frosnar

2849kr/kg

frábært verð!

túnfiskur frosinn

2998kr/kg


22

viðtal

Helgin 28.-30. september 2012

niðurstöður úr könnun meðal kennara sem leiddi það í ljós að minna en helmingur kennara væri jákvæður út í skóla án aðgreiningar – að „kerfið væri ekki fullreynt“. „Ég spyr því Katrínu,“ heldur Ásta áfram: „Telja foreldrar Dagbjarts Heiðars Arnarssonar, sem tók líf sitt í Sandgerði fyrir réttu ári síðan, 11 ára gamall, að kerfið sé „ekki fullreynt“? Dagbjartur var 11 ára þegar hann ákvað að enda líf sitt á heimili sínu í Sandgerði föstudagskvöldið 23. september á síðasta ári. Öll þjóðin var slegin yfir fregninni og í framhaldinu spratt upp mikil og þörf umræða um líðan fórnarlamba eineltis og viðbrögð skóla. Dagbjartur átti við líkamlega og andlega fötlun að stríða frá fæðingu. Hann fæddist með hjartagalla og fór í tvær stórar hjartaaðgerðir á fyrsta árinu sínu. Hann náði aldrei fullri heilsu og átti erfitt með líkamleg átök sem háði honum meðal annars í leik. Í leikskóla vaknaði grunur um röskun en misræmi í lýsingum á heimili og skóla urðu til þess að Dagbjartur fékk ekki greiningu. Hið sama gerðist í grunnskóla en foreldrarnir fóru síðan sjálfir með hann til læknis sem greindi hann með Tourette. Barnageðlæknir greindi hann síðar með ADHD og einhverfuröskun en ekki náðist að fara í nánari einhverfugreiningu því Dagbjartur lést áður.

Skóli án aðgreiningar er skóli greininganna,

annars lagður inn á BUGL, barna- og unglingageðdeild. „Þar voru prófuð á honum ýmis lyf því ekki var vitað hvort um geðraskanir væri að ræða eða einfaldlega vanlíðan af rangri þjónustu,“ segir hún. Í apríl bauðst þeim að senda hann í Brúarskóla „Hegðun hans hefur gjörbreyst síðan. Það er kraftaverk að gerast í Brúarskóla. Hann var kominn á þann stað í lífinu að hann var orðinn byrði á þjóðinni og fjölskyldunni en núna er hann hlæjandi nörd,“ segir hún. Í Brúarskóla er hann í litlum hópi með öðrum börnum með ADHD og einhverfu sem hægt er að veita nægilegan stuðning. „Ég veit hins vegar ekki hvað tekur við þegar hann verður útskrifaður úr Brúarskóla sem er einungis tímabundið úrræði,“ segir Karlotta. „Ég býst við að ég verði með hann heima og kenni honum sjálf. Hann fer að minnsta kosti ekki aftur í gamla skólann sinn, það er víst,“ segir hún. „Það þarf fagfólk og sérúrræði fyrir svona börn og það er ekki fyrir hendi í skóla án aðgreiningar eins og hann er starfræktur í dag,“ segir Karlotta.

Börn með greiningar eru í áhættuhóp vegna eineltis, samkvæmt rannsóknum. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyIMages

Skortur á stuðningi í skóla við börn með raskanir getur valdið mikilli vanlíðan.

Daglega eru framin mannréttindabrot á þessum börnum.

Óttast um börnin sín

Mæðurnar þrjár óttast um börnin sín. Rannsóknir hafa sýnt að mörg þeirra barna sem verða fórnarlömb eineltis eru með einhverjar raskanir. Og einelti er lífshættulegt – eins og dæmi Dagbjarts sannar. Börn með raskanir sem fá ekki rétta þjónustu eða stuðning í skóla eru jafnframt í mun meiri hættu á að ánetjast áfengi og fíkniefnum og

Ljósmynd/NordicPhotos/GettyIMages

Skóli greininganna

Ásta og Þorgerður taka undir þetta. „Skóli án aðgreiningar er skóli greininganna,“ segir Ásta. „Það er ætlast til þess að börn með frávik aðlagist kerfinu – ekki að kerfið aðlagist að þeim. Reynsla foreldra er sú að ef skólinn kemur til móts við barnið þá blómstrar það,“ segir hún. Þær eru allar sammála um að auðvitað vilji þær mest af öllu hafa börnin sín í almennum skóla. „En meðan skóli án aðgreiningar er ekki að virka betur en raun ber vitni, þá er sérskólinn sá skóli sem mætir best þörfum þessara barna,“ segir Ásta. Hún gagnrýnir menntamálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur, sem lét hafa það eftir sér í fjölmiðlum fyrir stuttu – þegar hún var spurð út í

www.volkswagen.is

Volkswagen Golf BlueMotion

Sparnaðarráð frá Þýskalandi Aukabúnaður á mynd: 18” álfelgur

Meðaleyðsla aðeins 3,8 lítrar á hverja 100 km** ** Miðað við blandaðan akstur á beinskiptum Volkswagen Golf BlueMotion 1.6

Sigurvegari í sparakstri * * Volkswagen Golf var sigurvegari í árlegri sparaksturskeppni Atlantsolíu 2012, í flokki dísilbíla 1.4-1.6 cc.

Komdu og reynsluaktu Volkswagen Golf

Golf kostar aðeins frá

3.290.000 kr.


Sláturmarkaður Nóatúns

Beint frá

Bónda

ÍsLensKt hvÍtKáL

249 KR./KG

Ódýr heimilismatur!

Beint frá

Bónda

ÍsLensKaR GuLRætuR Í Lausu

25 skammtar úr einu slátri

449

Þegar þú tekur slátur ertu að fá mikinn mat fyrir lítinn pening auk þess sem sláturgerð er mikil skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

KR./KG

Bakað á num! Stað

Þú færð allt hráefni og öll áhöld til sláturgerðar í Nóatúni. Lærðu að taka slátur með sérstöku myndbandi á www.noatun.is eða fáðu kennslubækling gefins í næstu Nóatúns verslun.

hvÍtLauKshRinGiR

349

Sláturmarkaðurinn í Nóatúni er opinn þriðjudaga - laugardaga eða meðan birgðir endast.

KR./stK.

ÍSLENSKT KJÖT

nýtt túni! Í nóa

ÍSLENSKT KJÖT

Leibniz KoRnfLexKex, 150 G

Ú

I

Ú

I

R

KJÖTBORÐ

ÍSLENSKT KJÖT

bestiR Í Kjöti

KJÖTBORÐ

fráBærtð! ver

3778

B

KR./pK.

KR./KG

Ú

KR./KG

TB KJÖ ORÐ

R

bestiR Í Kjöti

R

I

B

Ú

1438

TB KJÖ ORÐ

R

I

LambaLæRi af nýsLátRuðu

298

LambafiLLe m/ fituRönd, af nýsLátRuðu

haust hafRaKex, 225 G

219

ÍSLENSKT KJÖT

KR./pK.

20%

Ú

R

Ú

I

bestiR Í Kjöti R

KJÖTBORÐ

KR./stK.

Ú

LjúffenugL aðikaka Súkk

TB KJÖ ORÐ

B

I

Ú

I

KJÖTBORÐ

unGnauta hamboRGaRi, 90 G

bestiR Í Kjöti

KR./KG

100% akjöt! naut

I

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

R

2998

B

KJÖTBORÐ

2398

TB KJÖ ORÐ

Ú

Ú

KR./KG

R

I

B

unGnauta innanLæRi

R

TB KJÖ ORÐ

bestiR Í Kjöti

ÍSLENSKT KJÖT

169

R

I

710

nýtt túni! Í nóa

afsláttur

LambasúpuKjöt, 1. fLoKKuR

449 KR./pK.

ngir! OrkuSta natuRe vaLLey oRKustanGiR, 4 teGundiR

479

LavacaKe súKKuLaðiKaKa, 2 x 90 G

718

ceLestiaL te, 4 teGundiR

KR./pK.

KR./pK.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt


24

viðtal

Helgin 28.-30. september 2012

Um ADHD erfðir. Rannsóknir benda til þess að erfðir skýri um 75-95% einkenna ADHD. Börn og unglingar með ADHD eiga erfitt uppdráttar bæði námslega og félagslega. Um 50-70% þeirra eru áfram með einkenni athyglisbrests og ofvirkni

athyglisbrest og ofvirkni. Telja má að sex þúsund börn á Íslandi séu því með ADHD. Orsakir athyglisbrests eru líffræðilegar og stafa af truflun boðefna í miðtaugakerfi og heila. Rannsóknir benda ennfremur til þess að þessi röskun gangi í

ADHD er alþjóðleg skammstöfun sem stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eða athyglisbrestur og ofvirkni. Niðurstöður rannsókna hérlendis og erlendis sýna að um 7,5 prósent barna greinast með

sem fullorðin og um 30% þeirra þróa með sér alvarleg sálfélagsleg vandamál og ánetjast vímuefnum. Rannsóknir sýna ennfremur fram á að um helmingur fanga á Íslandi uppfyllir eða hefur á lífsleiðinni uppfyllt greiningarviðmið um ADHD.

Nemendur með sérþarfir er að finna í nær öllum bekkjum í grunnskólum landsins. Foreldrar sem standa að stofnun Daumakerfisins telja kennara ekki alla í stakk búna til þess að veita börnunum viðunandi þjónustu þrátt fyrir góðan vilja. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyIMages

leiðast út í glæpi. Rannsóknir sýna að snemmtæk íhlutun og rétt þjónusta dregur úr líkunum á því að fólk með raskanir lendi í vandræðum síðar á lífsleiðinni. Haukur Einarsson, sálfræðingur hjá Fangelsismálstofnun, segir að raskanir á borð við ADHD og fíkniraskanir séu algengari hjá föngum en almennt gerist. Í nýlegri rannsókn sem gerð var á íslenskum föngum og ADHD kom í ljós að rúmlega helmingur fanga hafði reynst vera með ADHD í bernsku. Sex af hverjum tíu þeirra reyndust enn með einkenni ADHD á fullorðinsárum.

Vildi fyrst ekki sérskóla

Hagkvæmir heimilisbílar Árgerð 20052 sjálfskiptur · bensín

9,2 l Eyðsla1

Bifreiðagjöld

4,5 l

Sparnaður á ári

447.120 kr.

-

218.700 kr.

=

228.420 kr.

34.240 kr.

-

9.760 kr.

=

24.480 kr.

221 g/km

4.420 kg

CO2 útblástur ENNEMM / SÍA / NM53423

Árgerð 20122 beinskiptur · dísil

-

119 g/km

2.380 kg

=

2.040 kg

Nú getur þú kíkt á ergo.is og kynnt þér yfir 50 nýjar tegundir grænna bíla og kosti grænna bílalána. Blönduð eyðsla á hverja 100 km Rekstur í eitt ár á meðalstórum fólksbíl m.v. að bensínverð sé 243 kr., dísilverð 243 kr. og akstur á ári 20.000 km

1

2

Suðurlandsbraut 14

>

sími 440 4400

>

www.ergo.is

>

ergo@ergo.is

Ásta segist hafa verið því mótfallin til að byrja með að senda son sinn í Brúarskóla. „Ég hélt að hann fengi fullnægjandi þjónustu í almennum skóla en svo reyndist ekki vera,“ segir hún. Sonur Ástu er í greiningarferli en hefur þegar fengið greiningu á skyldum röskunum. Skólar fara fram á greiningar til að veita börnum tilskilinn stuðning en greiningarferlið getur tekið mörg ár og á meðan fær barnið ekki þá þjónustu sem það hefur þörf fyrir. „Allt að tveggja ára bið er eftir forgreiningu á einhverfu og svo tekur við enn einn biðlistinn til að fá fullnustugreiningu,“ segir hún. Hún segir að nýr bekkjarkennari hafi meðal annars stuðlað að því að sonur hennar einangraðist félagslega. Það hafi kennarinn gert með því að útiloka drenginn til að mynda frá því að fara með bekknum í ferðalag. „Honum var

þó ekki sagt frá því og var fullur tilhlökkunar að fara í ferðalög með vinum sínum. Ég fékk síðan símtal á föstudegi eftir skóla um að hann væri ekki velkominn í ferðalagið á mánudeginum. Skólinn bar við manneklu en ég veit að það var fyrirsláttur. Auk þess hefði ég getað farið með honum sjálf ef ég hefði fengið lengri fyrirvara,“ segir hún. „Það er til einn og einn skóli með starfsfólk með sérþekkingu en langstærsti hluti kennara hefur ekki þekkingu á því hvernig takast á við börn með hegðunarerfiðleika og raskanir,“ segir Ásta.

Þurfti að berjast í leikskóla

Karlotta og Þorgerður taka undir þetta. Þorgerður er mjög sátt með þá þjónustu sem drengurinn hennar er að fá í skóla. Hún ákvað samt sem áður að senda hann í skóla í öðru hverfi þar sem hún vissi að börnum með einhverfugreiningu væri vel sinnt með þeim hætti sem henni hugnaðist fyrir barnið sitt. Hún leggur mikla áherslu á atferlisþjálfun sem hún segir að skili miklum árangri sé henni beitt markvisst og ákveðið. „Skóli drengsins hefur komið fyllilega til móts við þarfir hans og er ég mjög ánægð með þá þjónustu sem ég hef fengið. Við lentum hins vegar í miklum erfiðleikum í leikskóla og mættum ótal veggjum þegar við börðumst fyrir því að hann fengi atferlisþjálfun,“ segir hún. Karlotta nefnir dæmi af sínum syni sem tók ósjaldan einhverfuköst í skólastofunni. „Kennarinn var sífellt að reyna að halda honum

Nemendur með greiningar í öllum bekkjum Um 700 nemendur í Reykjavík eru með greiningar um alvarlega fötlun og röskun í almennum grunnskólum borgarinnar en það er 5 prósent nemenda. Allir umsjónarkennarar og kennarar sinna þeim börnum sem stunda nám í grunnskólunum og eru með greiningar. Nemendur með sérþarfir eru í öllum grunnskólum borgarinnar og í flestum bekkjardeildum.

Þessar greiningar skiptast þannig:

ADHD og skyldar raskanir 35.2 prósent

Einhverfa og einhverfurófsraskanir 29 prósent

Alvarleg málhömlun 10.3 prósent

Skynhamlanir (Heyrnar- og sjónskerðing) 3.8 prósent

Hreyfihamlanir 3.8 prósent

Þroskahamlanir 15.1 prósent

Langveikir nemendur og nemendur með greiningar sem ekki falla undir vinnureglur um úthlutun 2.8 prósent


viðtal 25

Helgin 28.-30. september 2012

Einhverfa Hér er talað um börn með einhverfu en margt af því sem nefnt er á einnig við ungmenni og fullorðna með röskun á einhverfurófi. Einkenni einhverfu geta verið mörg og af mismunandi styrkleika. Raskanir á einhverfurófi eru því margskonar birtingarmyndir af einhverfu. Barn sem er greint með röskun á einhverfurófi á við verulega erfiðleika að etja á þremur sviðum:  skerta færni til að taka þátt í félagslegum samskiptum

inni í stofunni þegar réttu viðbrögðin eru þau að fjarlægja einhverfa barnið úr aðstæðunum. Þarna var um dæmigerða vanþekkingu kennarans að ræða sem leiddi til kolrangra viðbragða sem gerðu ástandið enn verra,“ segir hún.

 sérkennilega og áráttukennda hegðun Mikill munur getur verið á því hvernig þessir erfiðleikar koma fram hjá hverju barni. Helstu erfiðleikar flestra barna tengjast félagslegum samskiptum en meginvandamál annarra er ósveigjanleg hugsun. Erfiðleikarnir sem börnin upplifa eru breytilegir. Erfiðleikar í máli og tjáskiptum geta falið í sér

LEIÐIN TIL HOLLUSTU

Mega ekki upplýsa um hentuga skóla

Norræna matvælamerkið Skráargatið auðveldar þér að velja holla matvöru. Vörur með Skráargatinu verða að uppfylla ákveðin næringarviðmið og er merking fyrir þær matvörur sem teljast hollastar í sínum fæðuflokki. Skyr.is drykkirnir standast þessar ströngu kröfur, þú getur því treyst á hollustu Skyr.is.

NÝTT HINDBER & BANANAR

HVÍTA H ÚSIÐ / SÍA

Ásta segist hafa leitað upplýsinga um það hjá skólayfirvöldum hvaða skóli á höfuðborgarsvæðinu myndi þjónusta dreng hennar best miðað við þær raskanir sem hann er greindur með. „Ég fékk engar upplýsingar heldur bara þau svör að það sé óheimilt að gefa það upp. Einu úrræði foreldra eru því að flytja börnin sín á milli skóla, jafnvel að flytjast búferlum. Það gerði ég því ég hélt ég væri að fara í skóla þar sem þjónustan væri til fyrirmyndar en svo reyndist ekki vera,“ segir hún. Þær benda á að skóli án aðgreiningar henti í þeirri mynd sem hann er nú hvorki börnum með sérþarfir né heldur börnum sem eru ekki með neinar greiningar. „Við vitum að börn með ADHD eru með athyglisspan í 10-15 mínútur. Eftir það eru þau farin að trufla kennslu. Það er útilokað að kennari ráði við að sinna yfir tuttugu börnum í bekk, þar af tveimur með frávik,“ segir Ásta. „Börnin eru að vísu með stuðningsfulltrúa en það er ófaglært starfsfólk með enga fagþekkingu. Oft eru þetta bara skuggar barnanna. Hvað barn heldurðu að vilji hafa skugga á eftir sér allan daginn og hvernig heldurðu að því líði gagnvart hinum börnunum? „Ég er aumingi sem þarf pössun.“ Það þarf fagfólk inn með þessum börnum. Fagfólk sem getur dregið fram það besta í þeim. Og það þarf að vera hægt að búa til fámennari hópa með þessum börnum. Sjáið bara hve vel tekst upp í Brúarskóla. Af hverju er ekki hægt að nota sömu aðferð í almennum skólum – skóla án aðgreiningar?“ spyr Karlotta. Þorgerður tekur undir þetta: „Ef sjónarmiðið er ekki vellíðan barnanna heldur beinharðir peningar, þá getum við samt sem áður sýnt fram á sig að það er fjárhagslegur ávinningur fyrir samfélagið í því að sinna þessum börnum betur,“ segir hún. „Með góðri þjónustu við þessi börn eru allar líkur á því að þau geti orðið góðir samfélagsþegnar,“ segir Þorgerður.

 skerta færni í máli og tjáskiptum

www.skyr.is

að sum börn tala ekki neitt en önnur tala endalaust um áhugamál sín. Barn með einhverfu skynjar veröldina á annan hátt en aðrir. Með því að vera meðvitað um vanda barnsins getur fólk haft áhrif á umhverfi þess og hjálpað því að takast á við hindranir í veröld þeirra, sem ekki eru með einhverfu.


26

viðtal

Helgin 28.-30. september 2012

Glímir við krabbamein og gerði kómedíu um dauðann Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach er íslenskur ríkisborgari og segist bera sterkar taugar til Íslands þótt hún hafi ekki búið hérna. Hún hefur gert nokkrar kvikmyndir á Íslandi. Skáldkonan Didda hefur leikið fyrir hana í þrígang með góðum árangri og nýjasta samstarfsverkefni þeirra, Queen of Montreuil, opnaði RIFF-kvikmyndahátíðina á fimmtudagskvöld. Sólveig greindist ekki alls fyrir löngu með krabbamein í annað sinn á ævinni og var veik þegar hún gerði Queen of Montreuil sem er gamanmynd um dauðann. Hún segist hafa það gott í dag, er með margar myndir á dagskránni, og lætur ekkert stöðva sig.

É

g byrja að taka næstu mynd eftir tvær og hálfa viku,“ segir Sólveig sem gaf sér þó tíma til þess að skreppa til Íslands til þess að vera viðstödd frumsýningu Queen of Montreuil á RIFF. „Þetta er mynd sem byggir á myndasögu og ég ætla að taka hana í Frakklandi,“ segir Sólveig. Queen of Montreuil tengist hins vegar Íslandi á ýmsa vegu enda hálfgert framhald af myndinni Skrapp út sem Sólveig gerði á Íslandi fyrir nokkrum árum með skáldinu Diddu í aðalhlutverki. „Ég hafði ofboðslega gaman af því að gera Skrapp út og ég og meðhöfundurinn minn, Jean-Luc Gaget, vildum gera aðra mynd sem væri einhvers konar framhald af Skrapp út. Við byrjuðum að skrifa handrit sem ég ætlaði að taka upp á Íslandi en eftir hrunið og allt sem því fylgdi fannst mér það kannski ekki alveg nógu góð hugmynd. Meðal annars vegna þess að það er fjöldi leikstjóra á Íslandi sem þarf að afla sér fjármagns á Íslandi. Þannig að við breyttum handritinu og ákváðum að gera þetta í Frakklandi í Montreuil-hverfinu þar sem ég bý.“

Íslensku senuþjófarnir

Sólveig frumsýndi Queen of Montreuil á kvikmyndahátíðinni í París síðsumars þar sem hún fékk afar góðar viðtökur. Meðal annars í Hollywood Reporter þar sem myndin var ausin lofi og talað um Diddu og son hennar Úlf Ægisson sem senuþjófa myndarinnar. Þau leika mæðgin í myndinni og endurtaka hlutverk sín úr Skrapp út. „Við ákváðum bara að fara með Diddu og Úlf til Montreuil. Í lok Skrapp út ákveða þau að fara til Jamaíka og í Queen of Montreuil sitja þau föst í París, á leiðinni heim, vegna þess að íslenska flugfélagið þeirra fer á hausinn. Þau eru samt ekki í aðalhlutverkum. Franska leikkonan Florence Loiret Caille leikur konu, Agathe, sem missir eiginmann sinn og kemur heim til Montreuil með öskuna hans. Hún á mjög erfitt með að komast yfir þennan missi og þessir furðulegu Íslendingar, Didda og Úlfur, fá að dvelja hjá henni og þau reyna á einhvern undarlegan hátt, með aðstoð sels, að hjálpa Agathe að jafna sig á dauða eiginmannsins. Þannig að það má segja að þetta sé kómedía um dauðann.“ Sólveig er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún sýndi myndina og rétt eins og í París var henni vel tekið þar. Ég er ánægð með þessa mynd vegna þess að hún virðist gleðja fólk og hreyfa við því. Þetta gleður mig og meðhöfund minn mjög enda eyddum

Sólveig Anspach hefur í hyggju að gera framhald af opnunarmynd RIFF, Queen of Montreuil, og er að velta fyrir sér hvernig hún getur fléttað Diddu vinkonu sína inn í söguna. Ljósmynd/Isabelle Razavet

við miklum tíma í að skrifa þessa mynd. Það er mjög gefandi að finna það á áhorfendum að myndin nær til þeirra.“ Sólveigu þykir vænt um að Queen of Montreuil hefji Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík og ekki síður um að hún sé sýnd á Íslandi. „RIFF er orðin stór hátíð og fyrir mér er þetta mikill heiður. Mér er líka mjög mikilvægt að hún sé sýnd á Íslandi og hlakka mjög til þótt ég hafi auðvitað ekki hugmynd um hvernig íslenskir áhorfendur muni bregðast við henni. En myndin hefur á sinn hátt mikið að gera með Ísland. Tvær persónur og svo tengist selurinn, sem gegnir mikilvægu hlutverki, Íslandi.“

Heimsborgari með íslenskar rætur

Lífið er þannig að maður veit aldrei hvenær því lýkur og það getur gerst hratt þannig að maður verður að nota þann tíma sem maður hefur og ég er að flýta mér.

Sólveig er fædd í Vestmannaeyjum í desember 1960, Hún er dóttir Högnu Sigurðardóttur arkitekts en faðir hennar er bandarískur, fæddur í Berlín og foreldrar hans rúmenskir og þýskir. Högna er fyrsti Íslendingurinn sem nam í Ecole des Beaux Arts í París en hún hóf nám þar árið 1949. Högna er jafnframt fyrsta konan sem hannaði byggingu á Íslandi og er í fremstu röð íslenskra arkitekta. Sólveig hefur ekki búið á Íslandi Framhald á næstu opnu

GAS, ELDUR, VATN OG INNBROT STATTU KLÁR Á ÖRYGGI ÞÍNU. Við hjá Securitas höfum að bjóða forvarnir sem stórauka vernd þína gegn slysum af völdum gass, elds eða vatns og snarminnka hættuna á innbrotum. Skoðaðu úrval öryggislausna á securitas.is, hafðu samband við okkur í síma 580 7000 eða sendu okkur tölvupóst í securitas@securitas.is og við göngum í málið.

ÍSLENSKA SIA.IS SEC 61176 09.2012

HEIMAVÖRN


ÓDÝRASTI TÚNFISKURINN Í BÓNUS 168 kr. 185 g

Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ EURO SHOPPER VÖRUTEGUNDIR Í BOÐI


28

viðtal

og ólst upp í París hjá foreldrum sínum. Hún segir þó taugar sínar til Íslands mjög sterkar. „Ég er mjög ánægð í Montreuil-hverfinu mínu, sem er úthverfi Parísar. Ég er fædd á Íslandi og ég kom þangað öll sumur með systur minni og ömmu og afa. Pabbi lærði meira að segja íslensku. Ég er íslenskur ríkisborgari en hef aldrei búið hérna en reyni að koma hingað á sumrin. Ég hef gert nokkrar heimildarmyndir hérna og tvær bíómyndir.“ Sólveig segist ekki sjá fyrir sér að hún taki upp búsetu á Íslandi þrátt fyrir náin tengsl sín við landið. „Ég þekki fleira fólk í Frakklandi, verk mín eru þekktari hérna og ég held að ég sé þekktari sem leikstjóri í Frakklandi en á Íslandi. Dóttir mín, Clara Ljúfa, er líka í skóla í Frakklandi og er að verða sautján ára. Stundum virðist þetta nú samt vera þannig að maður lifir mörgum lífum á einni ævi þannig að maður veit aldrei hvað mun gerast. Rætur mínar liggja í raun og veru á Íslandi. Ég á fjölda skyldmenna hérna. Ég lít samt kannski ekki á mig sem Íslending sérstaklega heldur frekar jarðarbúa með tengingar hingað og þangað. Ég hef gaman að því að fara með tökuvélina út um allt. Til dæmis til Íslands og ég hef gert mynd í NýjuKaledóníu og Sarajevo. En sterkustu taugarnar ber ég til Íslands.

D-dagurinn og ástin

og læra myndlist. Högna kynntist honum í Ecole des Beaux Arts og þau felldu hugi saman. „Mamma fór til Frakklands til þess að læra arkitektúr og ég held að hún sé fyrsta íslenska konan sem lærði arkitektúr. Hún er að mínu mati mikil listakona. Pabbi var hermaður sem lærði síðan myndlist og sneri sér síðar að fornmunasölu. Þau bjuggu í París en gengu í hjónaband í New York og bjuggu þar um skeið en pabbi var kommúnisti á þessum árum og þau hrökkluðust úr landi vegna McCarthy-ofsóknanna og fluttu aftur til Frakklands.“ Með listmálarann og arkitektinn sem foreldra má geta nærri að Sólveig fékk listrænt uppeldi í París. „Já, já. Pabbi fór með okkur systurnar í bíó einu sinni í viku þannig að það var með honum sem ég uppgötvaði kvikmyndalistina og dróst inn í þennan heim.“ Æskuheimili Sólveigar í París stóð Íslendingum alltaf opið og þar kíktu kunningjar Högnu við þegar þeir voru i borginni. Andans menn eins og Thor Vilhjálmsson og Erró svo einhverjir séu nefndir.

Nekt fyrir Diddu

Samstarf Sólveigar og Diddu og í raun leikferill skáldsins hófust með Stormy Weather en Didda hlaut Edduverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni 2003 og sjálfsagt er enn mörgum minnistætt þegar hún tók við verðlaununum og kvaddi sviðið með orðunum „lifi lítil brjóst“. „Didda er ótrúleg manneskja og ég elska að vinna með henni. Hún er með svo mikla orku og er svo uppátektarsöm. Hún er sannur listamaður og stendur sterkum fótum á lífsspeki sinni. Þegar maður horfir á hana er hún eins og kvenkynsútgáfa af Bob Dylan eða eitthvað í þá áttina. Hún er eins og rokkstjarna. Ég

man eftir því þegar við fórum með Stormy Weather til Cannes þá voru allir blaðamenn og ljósmyndarar vitlausir í Diddu vegna þess að það stafar svo miklum krafti frá henni.“ Sólveig vissi ekkert um Diddu þegar þær hittust fyrst fyrir tilviljun. „Ég kynntist henni þegar ég var að leita að leikurum fyrir Stormy Weather. Ég var búin að skoða fullt af leikkonum en var einhvern morguninn að borða morgunmat á Prikinu þegar Didda stormar inn. Ég hafði ekki hugmynd um hver hún var en um leið og ég sá hana vissi ég að þarna væri persónan mín ljóslifandi komin. Ég gaf mig á tal við hana og spurði hana við hvað hún starfaði. Hún sló í borðið og sagði „ég er skáld!“ Ég varð frekar hissa vegna þess að ég gæti aldrei lamið í borð og sagst vera kvikmyndagerðarkona. Ég spurði hana svo hvort hún vildi koma í prufutöku fyrir myndina mína og hún tók vel í það og sagðist meira að segja geta leikið allsnakin. Ég sagði henni að það væri engin nektarsena í myndinni en við enduðum svo með að skrifa eina nektarsenu inn í myndina, sérstaklega fyrir hana. Í frystihúsinu í Vestmannaeyjum. Við höfum verið vinir síðan þá.“

Berst jákvæð við krabbamein

Þegar Sólveig var 33 ára gömul, árið 1994, greindist hún með brjóstakrabbamein. Hún sigraðist á meininu en baráttan tók tvö ár. Hún var komin fjóra mánuði á leið þegar meinið fannst og lífsviljinn magnaðist með þránni eftir því að fá að lifa með barninu. Sólveig greindist aftur með krabbamein nýlega og segist hafa verið frekar veik á meðan hún gerði Queen of Montreuil en lífsviljinn er sá sami og fyrir átján árum og

Sólveig um Diddu „Didda lætur mjög vel að stjórn. Við treystum hvor annarri og leikstjórn mín snýst nú ekki mikið um stjórn heldur frekar að fá hvern leikara til þess að gefa eins mikið og hann getur af sér til persónunnar. Auðvitað gef ég leiðbeiningar og kem með tillögur og þegar við Didda vinnum saman er engin spenna á milli okkar. Engin núningur eða ofbeldi. Ég hef á tilfinningunni að fólk ímyndi sér að Didda sé óalandi og óferjandi en það er alrangt. Hún er Didda er ekki öll mjög þar sem hún er séð friðsöm og undir yfirborði mannhörkutólsins leynist eskja. Hún friðsöm manneskja. Ljósmynd/Isabelle treystir Razavet mér og ég treysti henni þannig að ég held að hún myndi gera hvað sem er fyrir mig,“ segir Sólveig og furðar sig á því að fleiri leikstjórar hafi ekki fengið Diddu til þess að leika fyrir sig. „Ég skil það ekki. Leikstjórar í Frakklandi hafa mikinn áhuga á henni en þá truflar auðvitað að hún talar ekki frönsku. En ég skil ekki hvers vegna hún er ekki í fleiri íslenskum myndum. Ég veit ekki hvað veldur. Kannski þekkja íslenskir leikstjórar hana of vel eða eru hræddir við hana. Sem er fáránlegt. Kannski halda þeir að hún muni ekki hlusta á þá en hún er alls ekki þannig.“

Sólveig mætir sjúkdómnum með æðruleysi. „Mér líður ágætlega núna. Ég er komin aftur í lyfjameðferð og það sem því fylgir og þetta setur ákveðið mark á líf mitt núna. Ég var frekar veik á meðan ég var að gera Queen of Montreuil en ég kláraði hana nú samt og ég læt ekkert stoppa mig. Ég greindist fyrst með krabbamein þegar ég var ólétt og þetta virðist bara koma aftur og aftur, “ segir Sólveig og bætir við að hún upplifi gríðarlegar framfarir í læknavísindum og baráttunni við krabbamein á þeim tíma sem liðinn er á milli áfallanna. „Framfarirnar hafa verið svo miklar að þetta er ekki jafn hræðilegt og það var.“ Sólveig hefur ekki látið meinið slá sig út af laginu og heldur ótrauð áfram. „Það má vel vera að ég sé óheppin með heilsuna en ég hef verið mjög heppinn með margt annað í lífinu og reyni bara að einbeita mér að því sem gleður mig og gefur mér orku. Ég reyni alltaf að vera með mörg handrit í vinnslu í einu þannig að nú er ég að fara að taka mynd og handritið að þeirri næstu er tilbúið. Við erum að leita að fjármagni fyrir hana og síðan er ég að fara að skrifa enn aðra mynd sem ég vona að verði framhald af Queen of Montreuil. Ég ætla mér að taka upp í Montreuil og vonandi koma Didda og Úlfur aftur við sögu einhvern veginn. Ég veit ekki enn hvernig. Þetta er spurning um að prjóna þetta rétt. Ég er heppin og er mjög hamingjusöm. Lífið er þannig að maður veit aldrei hvenær því lýkur og það getur gerst hratt þannig að maður verður að nota þann tíma sem maður hefur og ég er að flýta mér.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 1 8 6 7

Sagan að baki kynnum foreldra Sólveigar er ansi mögnuð en faðir hennar var í hópi þeirra bandarísku hermanna sem réðust inn í Frakkland við strendur Normandí á Ddeginum í seinni heimsstyrjöldinni. Hann komst í gegnum þann blóðuga hildarleik sem háður var í flæðarmálinu og að stríðinu loknu ákvað hann að verða eftir í Frakklandi

Helgin 28.-30. september 2012

HAFÐU PÓSTINN Í HENDI ÞÉR! Póstappið er stysta leiðin að margvíslegri þjónustu Póstsins. Þú getur fundið pósthús og póstkassa, keypt SMS frímerki og fylgst með sendingum. Ef þú þarft frekari þjónustu gefur Póstappið þér beint samband við þjónustuver.

VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA

Fyrir Android og iPhone

www.postur.is


úr kjötborði

Svínakótilettur

1.198,kr./kg

Fjallalambs lambahryggur (frosinn)

verð áður 1.598,-/kg

1.798,kr./kg

Fjarðarkaup

Létt og laggott

28. - 29. september

Fjallalambs lambasvið (frosin)

398,kr./kg

úr kjötborði

úr kjötborði

Danskar nautalundir (frosnar)

Lambalifur

4.298,kr./kg

Lambahjörtu

298,kr./kg

298,kr./kg

verð áður 320,-/kg

verð áður 335,-/kg

Pepsi eða Pepsi Max 2L

198,kr./stk. verð áður 239,-

Fjallalambs lambalæri (frosið)

Ísfugl frosinn kjúklingur

694,kr./kg

1.198,kr./kg

Hunts Tómatsósa 680g

198,kr.

Doritos 3 teg.

Ristorante pizza prosciutto

498,kr.

198,kr./pk.

verð áður 623,-

- Tilvalið gjafakort

Tilboð gilda til laugardagsins 29. september

Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 16:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is


30

viðtal

Helgin 28.-30. september 2012

Dagurinn sem ekki gleymist „Í dag eru 19 ár frá því að Kjartan bróðir dó,“ segir Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir um bróður sinn sem var aðeins einu og hálfu ári yngri. Henni finnst ekki eins að vakna upp 25. september eins og aðra daga ársins, því þann dag bankaði sorgin upp á í lífi fjölskyldunnar. Hún lýsir því hvernig kvíði hreiðrar um sig í kviðnum og ljúfsárar minningar streyma fram þennan dag.

Flýtti sér að fullorðnast

Kjartan var rúmlega sautján ára þegar hann ók á lausan hest rétt utan við Hólmavík og lést. Árið sem markar fjölskylduna fyrir lífstíð er 1993. Vinkonurnar horfa á hvor aðra. Ljóst er að korterin í þessari kaffihúsaferð verða fleiri en eitt, fleiri en tvö. Stundum er einfaldlega nauðsynlegt að staldra við. Losa sig við klafa hversdagsins og rifja upp það sem skiptir máli. Lífið. „Ég fékk sting í hjartað þegar ég vaknaði í morgun,“ segir Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir, frumburður foreldra sinna og eldri systir Kjartans; þó aðeins einu og hálfu ári eldri. Káta, félagslynda, myndarlega, hjartahlýja Kjartans með gullfallegu augun; löngu, þykku augnhárin, hrókur alls fagnaðar, rétt eins og pabbi hans. „25. september er alltaf skrítinn dagur. Ég fann fyrir kvíða í morgun. Lengi vel vildi ég ekkert af þessum degi vita og lagði mig fram um það. Enda man ég lítið frá þessum erfiða tíma. Ég man þegar mér var sagt frá andláti hans. Ég datt í gólfið, náði ekki andanum og náði honum vart allt kvöldið. Ég man ekki þegar mamma og pabbi komu heim frá ferð sinni á Selfoss. Ég man ekki eftir undirbúningi jarðarfararinnar; hvað stóð í minningargreinum eða eftir jarðarförinni sjálfri.“ En ekki er hægt að flýja minningar sem maður á með öðrum að eilífu. „Lengi vel var þetta það erfitt að við fjölskyldan gátum vart talað um missinn. Ég

Ljósmynd/Hari

H

ún dregur stólinn frá litlu, tveggja manna borði í útskoti á heilsustaðnum Gló við Engjateig þennan þriðjudagsmorgun 25. september. Hún er svartklædd og með bleikan trefil um hálsins. Hún er þó ekki í svörtu vegna þess að þetta er sorgardagur í lífi hennar, heldur bara að því að þannig kjósum við íslenskra konur oftast að vera. „Ég er búin að vera eitthvað svo viðkvæm undanfarna daga,“ segir hún þar sem við höfum komið okkur fyrir með sitt hvorn heilsuréttinn og vatnsglasið. „Nú,“ segir ég og sting gafflinum í rauðrófusalatið. „Er ekki bara alltof mikið að gera hjá þér?“ Á kaffihúsinu er skvaldur. Æskuvinkonur hafa hlaupist úr vinnu til að hittast og spjalla. Dýrmætur tími fjölskyldukvenna sem kjósa að svindla korteri, jafnvel tveimur, af vinnuveitendunum til fara yfir stöðuna hjá hvor annarri. Þær rekja það sem á daga þeirra hefur drifið. Önnur að skipta um vinnu. Hin að sökkva sér í æ meiri vinnu og reynir að púsla þéttri dagskránni saman. „Í dag eru 19 ár frá því að Kjartan bróðir dó,“ segir hún allt í einu. Ég lít upp. Þessu bjóst ég ekki við. Samt geta fáir rótgrónir Hólmvíkingar gleymt deginum þegar Kjartan „Orkubús“ – sonur Þorsteins Sigfússonar, orkubússtjóra á staðnum, og Rósu Kjartansdóttur – dó í bílslysi. Það var steinsnar frá kirkjugarði bæjarbúa. Viðurnefnið skýrir sig sjálft. Svo margir í innan við þúsund manna þorpum á landinu fá sín kenninefni. Þannig er það bara.

Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir segir frá því hvernig hún tókst á við sorgina eftir að hún missti bróður sinn; og gerir enn.

Slys á myrku haustkvöldi Ungur piltur, sem var að prófa bílinn sem hann hafði verið að gera við um daginn, ók á hest sem stóð á miðjum veginum og lést. Hann hét Kjartan Friðgeir Þorsteinsson og var sautján ára. Komið var myrkur og hesturinn stóð neðan við blindhæð. „Alltaf þegar ég ek að Hólmavík hugsa ég um slysið,“ segir Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir sem missti bróður sinn Kjartan þennan örlagaríka dag. Foreldrarnir voru að heimsækja skyldmenni á Suðurlandi. Hún bjó í borginni. Kjartan var jarðsettur í kirkjugarðinum steinsnar frá slysstaðnum; fjarri rótum foreldranna sem rekja ættir sínar austur á land og til Ísafjarðar. „Ég held að ein ástæða þess að foreldrar mínir búa enn á Hólmavík sé samstaðan sem bæjarbúar sýndu okkur fjölskyldunni. Hver og einn einasti íbúi var sleginn. Þeir sýndu samúð og hluttekningu sem við gleymum ekki.“

Lyon

Torino

Sófinn þinn útfærð útfærðurr eftir þínum þín m óskum ósk m Þú velur

Andlát Kjartans hafði margvísleg áhrif á fjölskylduna. „Við vorum svo góðir vinir, þótt við hefðum kýtt sem krakkar,“ segir Guðný og hlær með vot augun. Hún vitnar í bréf sem hún fékk úr dánarbúi ömmu sinnar fyrir stuttu. Þar skrifaði hún ömmu sinni og nöfnu á Eskifirði, aðeins sex ára gömul, um stríðni bróður síns. „Hann var besti vinur minn sem fór og er ekki lengur til staðar.“ Við sitjum í skvaldrinu. Hönd hvorrar okkar hefur myndað brú um gagnaugað sem snýr að öðrum gestum. Hver grætur á galopnum veitingastað? Fæstir opinskátt og ekki vestfirskir Strandajaxlar – nema þetta þriðjudagshádegi. Guðný lýsir því hvernig litla sex mánaða dóttir hennar og unnustans varð haldreipi fjölskyldunnar á þessum erfiða tíma. „Ég var aðeins átján ára þegar ég átti hana. Hún var plönuð og ég trúi því að einhver annar en ég hafi hjálpað mér að taka þessa ákvörðun.“ Hún segir ekki hver, en ég ætla að leyfa mér að giska á að það sé Guð. Hún er nú ekki barnabarn Fúsa í Salem fyrir ekki neitt.

gag@frettatiminn.is

„Litla stúlkan mín hélt í okkur fjölskyldunni lífinu á þessu tímabili. Hún var gullið okkar. Hjálpaði mömmu og pabba, enda flutti ég aftur heim úr borginni og var með þeim og litla níu ára bróður mínum Kára fram að jólum. Eina sem ég man þó frá þessum tíma eru samverustundirnar með litlu stúlkunni minni.“

Þurfti hjálp við að syrgja

Hún telur að sorgin hafi slökkt á minni sínu. Og hún leyfði sér ekki að syrgja. Það var tími sem varði í mörg ár. „Ég tók að mér björgunarhlutverk. Ég passaði að öllum liði betur. Ég hringdi í suma daglega til að stappa í þá stálinu. Enn þann dag í dag get ég ekki farið án þess að knúsa og kveðja. Gleymi einhver að segja bless við mig í síma hringi ég aftur og kveð. Það blundar alltaf í mér að enginn veit hvenær lífið endar.“ Í tíu ár lokaði hún á tilfinningar sínar gagnvart Kjartani. Skrúfaði fyrir. Engin tár. „En tíu árum seinna fann ég fyrir depurð. Ég var ósátt við lífið en þar sem tíminn hér er dýrmætur ákvað ég að gera eitthvað í hlutunum. Ég fór til sálfræðings. Hann sagði við mig að ég hefði aldrei syrgt bróður minn! Ég yrði að leyfa mér að syrgja.“ Pirringur, eirðarleysi og depurð geri vart við sig takist maður ekki á við tilfinningar sínar. „Hann tók mig í sefjun. Ég vissi af umhverfi

Rín

Basel

Basel 3ja sæta Verð áður

og draumasófinn þinn er klár

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is

Systkinin voru bestu vinir

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

Aðeins 199.900 kr

GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir)

HÚSGÖGN

hringdi heim á dánardægri hans en við ræddum sjaldnast af hverju ég hringdi. En eftir því sem lengra líður verður það auðveldara. Foreldrar mínir hafa sagt mér að þau hafi keypt blóm á leiðið eins og þau gera á hverju ári,“ segir hún og horfir til horfins tíma. „Hann bróðir minn vildi flýta sér að fullorðnast. Hann átti snemma fyrstu kærustuna og það var eins og hann vildi klára lífið á harðaspretti. Hann sagði reyndar alltaf að hann myndi deyja ungur. En ég sagði alltaf að það væri vitleysa.“

Verslun okkar er opin: n: 8 Virka daga kl. 9-18 6 Laugardaga kl. 11-16 Sunnudaga lokað ð

Alklæddur leðri

266.266 kr


viðtal 31

Helgin 28.-30. september 2012

„Þegar Kjartan dó meðtók maður það ekki strax. Núna þegar ég er orðin fullorðin og á fjölskyldu þá hugsa ég oft til baka og get ekki ímyndað mér hvaða áhrif þetta hafði á fjölskyldu hans,“ segir Ingibjörg Benediktsdóttir, fyrrum bekkjarfélagi Kjartans í grunnskólanum á Hólmavík. „Í minningunni er hann aðaltöffarinn; í leðurjakka. Hann var sá sem talaði við alla, átti samleið með öllum hópum. Ég hugsa til Kjartans með söknuði og er þakklát fyrir það hafa kynnst honum.“

Rúntuðu saman á dánardeginum „Ég hugsa oft til hans og minnist hans með hlýhug og um það hvernig lífið hefði getað orðið ef hann hefði ekki lent í þessu slysi. Ég á margar góðar minningar um hann. Hann var mjög góður vinur,“ segir Guðmundur Vignir Þórðarson, sem var árinu eldri og félagi Kjartans frá Hólmavík. „Fyrr um daginn höfðum við Kjartan verið á rúntinum, á bílnum sem hann lét lífið í um kvöldið. Við höfðum verið að keyra aðeins um, borða harðfisk og spjalla saman. Eftir slysið skoðaði ég bílinn og tók þá strax eftir tómum harðfiskpoka á milli sætanna. Þá áttaði ég mig fyrst á hversu stutt var á milli lífs og dauða.“

Sé hann fyrir mér í leðurjakkanum „Ég sé hann stundum fyrir mér í leðurjakkanum eða kuldagallanum og alltaf skælbrosandi. Kjartan var sannur vinur vina sinna og það var alltaf líf og fjör í kringum hann,“ segir Berglind Maríusdóttir, sem var ári eldri en Kjartan. „Þessi yndislegi fjörkálfur var tekinn frá okkur alltof snemma og svona atburðir setja mark sitt á mann og minna mann á hversu lífið er hverfult. Það er ofboðslega erfitt að trúa að 19 ár séu liðin en minningin um hann Kjartan okkar lifir endalaust.“

Ekki séð fallegri augu „Hver man ekki eftir því þegar Kjartan og fjölskylda fluttu til Hólmavíkur? Fallegri augu höfðum við ekki séð! Við féllum bókstaflega í stafi,“ segir Guðrún Helga Ásmundsdóttir, fyrrum bekkjarsystir Kjartans um komu hans frá Ísafirði, þá um átta ára. „Ég man að við vorum nokkur á leið á ball í Laugarhóli kvöldið sem Kjartan dó. Þvílíkt sjokk sem við fengum og ekki nokkur leið að stoppa tárin,“ segir hún. „Nú á ég sjálf 17 ára ungling og get ekki ímyndað mér skelfinguna sem fylgir því að missa barn. Ég hugsa mjög oft til Kjartans, hvernig hann væri í dag. Væri hann orðinn pabbi, hvað hann ynni við? Hann mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu. Eitt er ég allavega viss um við værum enn góðir vinir enda ekki annað hægt þegar Kjartan, töffarinn mikli, átti í hlut.“

Ómetanlegt að hafa kvatt Kjartan „Kjartan var frábær strákur, skemmtilegur töffari og góður vinur. Ég var mikið inni á heimili fjölskyldunnar og kynntist honum því vel. Hann var mikill grínisti og gerði oft grín að því hvað ég var (og er) lágvaxin,“ segir Harpa Jóhannsdóttir, ein besta vinkona Guðnýjar systur Kjartans. „Ég gleymi aldrei þegar ég sá hann síðast. Ég var á leið til Akureyrar í skóla og hann kom við til að kveðja mig. Eftir á var það ómetanlegt að hafa faðmað og kvatt hann í síðasta sinn. Andlát hans hafði djúpstæð áhrif á mig eins og aðra – ekki bara af því að besta vinkona mín missti bróður sinn, heldur missti ég líka góðan vin. Ég hugsa oft til Kjartans. Hann mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu.“

mínu allan tímann, en hann lét mig tala við Kjartan. Hann spurði: Hvað myndir þú segja við hann ef þú hittir hann núna. Ég lá á bekknum og grét. Tárin láku. Ég hafði ekki grátið Kjartan svo ég muni. Ég grét látlaust í klukkutíma. Svo sendi hann mig heim með heimaverkefni. Þau gerði ég og upplifði alls konar tilfinningar sem ég hefði eflaust átt að upplifa miklu fyrr. Þarna fór ég í gegnum sorgarferli; reiði en jafnframt þakklæti fyrir tímann með honum. Eftir sat þakklæti fyrir að hafa átt hann að og tárin. Ég öðlaðist hugarró.“ Guðný eignaðist síðar soninn Kjartan. „Þegar hann fæddist fannst mér hann líta út eins og Kjartan og ég fann að það var nafn-

ið sem ég vildi gefa honum,“ segir Guðný góðlátlega og við vinkonurnar sem sitjum í minningaflóðinu á kaffihúsinu og ég spyr hvernig Kjartan væri í dag?

Sneri sorginni í góða minningu

Fjórtán og sextán á skólaballi á Ísafirði, þar sem systkinin bjuggu fyrstu árin.

„Ég leyfi mér ekkert að hugsa það. Það er ekki hægt. Ég get ekki verið að syrgja það sem aldrei varð. Ég leyfi mér að hugsa um að nú væri hann 36 ára gamall. Ég leyfi mér ekki að fara lengra. Það eykur á sorgina. Þá myndi ég einnig gráta brostnar vonir.“ En að vera hrein og bein, góð við sína og stökkva á tækifæri sem gefast er það sem bitur reynslan hefur kennt henni. Hún hefur einblínt á að snúa sorginni í góða minningu

og hefur lofað sjálfri sér að fara vel með lífið og takmarka sig ekki af röngum ástæðum. Fjölskyldan öll er nánari og þau Kári, yngri bróðir hennar, eru nátengd þrátt fyrir níu ára aldursmun. Minningin um Kjartan lifir. „Þegar ég hitti fyrri vini hans og fólk sem ég hitti ekki oft nefnir það hann oft fyrst af öllu. Þeir sjá mig og minningin um Kjartan lifnar við,“ segir hún. „Kjartan verður alltaf hluti af mér. Ekkert í heiminum fær því sem gerðist breytt. Ég býst ekki við því að vera minna sorgmædd eftir tíu ár yfir því að þetta hafi gerst. Það þýðir samt ekki að ég sé leið alla daga. En Kjartan bróðir minn á sér alltaf stað í hjarta mínu.“

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 1 9 9 4

Hugsar til hans með söknuði

FYRIRTAK FYRIR FYRIRTÆKI! Við getum séð um hvað sem er fyrir fyrirtæki. Allt frá gluggaumslögum yfir í stærri sendingar. Við getum sótt allan þann póst sem þú þarft að senda, ásamt því að koma með sendingar til þín. Við sérsníðum lausnir fyrir þitt fyrirtæki sem falla eins og flís að þínum rekstri.

VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA

www.postur.is


32

úttekt

Helgin 28.-30. september 2012

Forsenda aukins fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi er tilkoma og tilvist leiðanetsins um Keflavíkurflugvöll. Frá og með árinu 1987 mótuðu Flugleiðir þá stefnu að byggja upp völlinn. Forstjóri félagsins lýsti því árið 1991 að áætlanir félagsins væru þannig upp settar að flugvélarnar mættust í Keflavík á tilsettum tíma. Með því væri félaginu kleift að flytja farþega á milli nær allra áfangastaða Evrópu og Bandaríkjanna.

Viðskiptahugmynd breytti sjálfsmynd Íslendinga Leiðakerfið, með tengiflugi um Keflavíkurflugvöll, er ekki náttúrufyrirbrigði heldur viðskiptahugmynd sem hrint var í framkvæmd með verulegum tilkostnaði. Þessi viðskiptahugmynd er hins vegar merkileg fyrir þær sakir að hún breytti Íslandi. Hún lagði grunn að langtum meira flugi til og frá Íslandi en heimamarkað­ urinn stóð undir – og hún hefur breytt sjálfsvitund þjóðarinnar. Áhugi erlendra gesta hefur fengið jákvæða merkingu í hugum Íslendinga um sjálfa sig. Ólafur Rastrick sagnfræðingur fjallar í nýrri skýrslu um breytingar sem urðu við mót níunda og tíunda áratugarins og áhrif þeirra breytinga á sjálfsmynd Íslendinga.

F

erðaþjónusta er sú atvinnugrein sem örast hefur vaxið hérlendis. Fjöldi erlendra ferðamanna hér á landi hefur sjöfaldast á liðnum tveimur áratugum. Forsenda þess er öflugt flugnet til og frá landinu. Það er hins vegar síður en svo sjálfsagt að fámenn þjóð sem býr langt frá nágrönnum sínum sé vel tengd við öflugt alþjóðlegt samgöngukerfi, að Íslendingar hafi eins greiðan aðgang að umheiminum og raun ber vitni. Nú er það svo að einstaklingur í Reykjavík, á hvaða degi ársins sem er, getur daginn eftir verið kominn til hvaða annarrar borgar á jarðarkringlunni sem er, að því gefnu að ákvörðunarstaðurinn sé jafn vel tengdur hinu hnattræna samgönguneti og Reykjavík.

Breytt sjálfsvitund þjóðarinnar

Leiðakerfið, með tengiflugi um Keflavíkurflugvöll er ekki náttúrufyrirbrigði heldur viðskiptahugmynd sem hrint var í framkvæmd með verulegum tilkostnaði og tók langan tíma að koma á legg. Þessi viðskiptahugmynd er hins vegar merkileg fyrir þær sakir að hún breytti Íslandi. Hún lagði grunn að langtum meira flugi til og frá Íslandi en heimamarkaðurinn stóð undir. Þetta mikla flug, og markaðsstarfið fyrir það, er undirstaða þeirrar ferðaþjónustu sem við þekkjum í dag. Áður en það kom til komu árlega til landsins undir 100 þúsund ferðamenn á ári, nú eru þeir um 700 þúsund. Það er mikil breyting á 20 árum. Breytingin er ekki aðeins efnahagsleg, með auknum gjaldeyristekjum og fjölda starfa. Vitneskjan um að Ísland sé álitinn spennandi og merkilegur staður hefur breytt sjálfsvitund þjóðarinnar, breytt afstöðu fólks, fyrirtækja og stofnana um allt land til þess hver við erum. Alls staðar er lögð áhersla á aðlaðandi umhverfi, vingjarnlegt viðmót, að leita að sérstöðu og áhugaverðri sögu að segja gestum. Áhrifin ná ekki aðeins til okkar sem þjóðar heldur einnig nærumhverfis um land allt. Sveitarstjórnir og íbúar þéttbýlisstaða hringinn í kringum landið leggja áherslu á sögu og sérkenni og taka stoltir á móti gestum í því ljósi. Franskir dagar eru á Stöðvarfirði, danskir í Stykkishólmi, galdrasetur á Hólmavík, stríðsárasetur í Hvalfirði og svo mætti lengi telja. Vegna þessarar viðskiptahugmyndar er Ísland mun skemmtilegra land að búa á en áður.

Um þetta og margt fleira fjallar Ólafur Rastrick sagnfræðingur í skýrslu um flug og sjálfsmynd sem unnin var fyrir Icelandair Group um menningar- og samfélagsleg áhrif greiðari flugsamgangna Íslendinga við umheiminn. Þar er fjallað um þær breytingar sem urðu á flugrekstri á Íslandi á árunum í kringum 1990 og varpað fram sjónarmiðum um þau menningarlegu áhrif sem tengja má þróun samgöngunetsins og þau áhrif sem bætt tengsl við umheiminn hafa haft á sjálfsmynd Íslendinga.

Bættar samgöngur vegna skiptistöðvarinnar

Í upphafi skýrslu Ólafs segir: „Í samtímanum mynda flugsamgöngukerfi heimsins hnattrænt net (e. global network) milli borga veraldarinnar. Ólíkt veraldarvefnum og öðrum fjarskiptakerfum flytur flugnetið fólkið sjálft og varning milli staða og stuðlar þannig að beinum samskiptum milli fólks augliti til auglitis. Mjög er þó misjafnt hvernig einstakar borgir eru tengdar við þetta net; hvort borgin er fyrst og fremst endastöð þeirra sem eiga erindi til hennar og frá eða skiptistöð farþega sem eru á leið eitthvað annað. Eftir því sem borgin er minni skiptir þessi munur meira máli fyrir það hversu vel eða mikið borgin og bakland hennar er tengd við netið. Sem skiptistöð getur flugvöllur við tiltölulega fámenna borg staðið undir beinu flugi á fleiri áfangastaði og aukinni tíðni flugferða heldur en heimamarkaðurinn einn og sér

gæti mögulega gert. Sem skiptistöð eiga heimamenn þannig kost á mun betri samgöngum við borgir annars staðar en ella væri kostur og í þeim skilningi mun greiðari leið að veröldinni.“ Flest stærri flugfélög gera út frá slíkum skiptistöðvum. Frá og með árinu 1987 mótuðu Flugleiðir þá stefnu að byggja upp Keflavíkurflugvöll. Forstjóri félagsins lýsti því síðan árið 1991 að áætlanir félagsins væru þannig upp settar að flugvélarnar mættust í Keflavík á tilsettum tíma. „Með þessu eru félaginu kleift, að flytja farþega á milli nær allra áfangastaða Evrópu og Bandaríkjanna,“ sagði hann. „Með því að samhæfa komu- og brottfarartíma flugvéla í Keflavík gat félagið laðað að sér farþega sem voru á leið frá einum áfangastað í Bandaríkjunum til allra áfangastaða félagsins í Evrópu og öfugt. Félagið hafði langa reynslu af því að flytja farþega frá Luxemborg til Bandaríkjanna en gat nú boðið upp á mun fjölbreyttari samsetningu ferðaáætlana en áður. Með því að stækka markaðssvæðið með árangursríkum hættum, svo að hver leið gat staðið undir sér fjárhagslega, gat félagið aukið ferðatíðni og fjölda áfangastaða mun meira en ef félagið byggði afkomu sína eingöngu á tiltölulega fámennum heimamarkaði.“ Ólafur vitnar til skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands frá árinu 2004 um flug- og ferðaþjónustu á Ís-

Flug og sjálfsmynd

www.noatun.is Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

„Á síðusta aldarfjórðungi hafa samgöngur Íslands við umheiminn tekið stakkaskiptum. Keflavíkurflugvöllur hefur orðið að fjölþjóðlegri miðstöð flugs milli Evrópu og Norður-Ameríku. Þessi uppbygging hefur tryggt Íslendingum tíðar og hagkvæmar ferðir til fjölda borga austan hafs og vestan. Keflavíkurflugvöllur er nú tengdur við alþjóðlegt net flugvalla allra helstu borga heims sem gerir farþegum kleift að komast um víða veröld á tiltölulega skömmum tíma,“ segir á baksíðu skýrslu Ólafs Rastrick. „Í skýrslunni er fjallað um þær breytingar sem urðu í flugrekstri í lok níunda og í upphafi tíunda áratugarins og um áhrif

Framhald á næstu opnu

Ólafur Rastrick, doktor í sagnfræði. Mynd Hari

þeirra breytinga á sjálfsmynd Íslendinga. Spurt er á hvaða hátt bættar samgöngur við útlönd hafa breytt íslensku samfélagi og hvernig skilningur Íslendinga á sjálfum sér hefur þróast. Sjálfsmynd Íslendinga var langt fram eftir tuttugustu öld mótuð af þjóðerniskennd sem ræktuð var í landfræðilegri einangrun. Í samtímanum byggist sjálfsskilningur samfélagsins í ríkari mæli en áður á því að flestir Íslendingar hafa reynslu frá fyrstu hendi af því að dvelja í útlöndum, í frístundum, vegna vinnu eða náms,“ segir enn fremur. Þar kemur og fram að þorri Íslendinga á vini eða samstarfsaðila í útlöndum eða tengjast fjölskylduböndum út fyrir landsteinana.

Fjöldi þeirra sem búa á Íslandi en eiga ættir að rekja til útlanda hefur margfaldast á síðustu tveimur áratugum og sömuleiðis fjöldi ferðamanna sem leggur leið sína til Íslands. Tilkoma og tilvist samgöngunetsins við útlönd er grunnþáttur í þessari þróun sem hefur haft margslungin áhrif í íslensku samfélagi, þar á meðal á menningu og sjálfsmynd Íslendinga. Ólafur Rastrick er doktor í sagnfræði og rannsóknastöðustyrkþegi við Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands. Skrif Ólafs eru einkum á sviði íslenskrar menningarsögu nítjándu og tuttugustu aldar og hefur hann birt fjölda greina og bókarkafla á því sviði.


ENNEMM / SÍA / NM51624

Fáðu þér Ljósnetið og finndu kraftinn strax

Vinsælasta leiðin

Mánaðarverð

4.690 kr.

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Kynntu þér áskriftarleiðirnar á siminn.is eða í 800 7000.

5.690 kr.

• 80

Mb

G

6.790 kr.

• 140

G

Mb

51 02

G • 40

B

140GB

Mb

B

Ljósnet 4

80GB

G

B

Ljósnet 3

40GB

B

Ljósnet 2

10GB

• 10

51 02

Ljósnet 1

Mb

51 02

Með Ljósnetstengingu opnast margvíslegir möguleikar. Meiri hraði, meiri flutningsgeta, allt að fimm háskerpumyndlyklar og öll nettengd tæki fjölskyldunnar í öruggu sambandi. Hvernig ætlar þú að nota kraftinn í Ljósnetinu?

50

Ljósnetið er kraftmeiri tenging fyrir íslensk heimili

8.090 kr.

Ljósnetið er allt að 50 Mb/s


34

úttekt

Helgin 28.-30. september 2012

landi en þar var tiltekið að eina meginskýringu á auknum farþegafjölda til og frá Íslandi mætti rekja til leiðakerfisins sem Flugleiðir byggðu upp á árunum eftir 1987. Flugfarþegum fjölgaði þannig hlutfallslega meira til og frá Keflavíkurflugvelli en t.d. um Kastrupflugvöll við Kaupmannahöfn. Á árunum 1994 til 2000 jókst tíðni flugferða til og frá Íslandi um 85%. Ein mikilvæg forsenda stefnubreytingar Flugleiða lá í ákvörðun frá árinu 1987 um endurnýjun flugflotans og önnur forsenda þess að félagið gat byggt Keflavíkurflugvöll upp sem skiptistöð var opnun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar árið 1987. Í skýrslu Oxford Economics frá árinu 2010 var komist að þeirri niðurstöðu að hinar góðu flugsamgöngur, ekki síst við stóra markaði eins og London og New York, hefðu mikinn ávinning í för með sér. „Samþætting Íslands við net alþjóðlegra flugsamgangna gerbreytir möguleikunum fyrir íslenskt hagkerfi,“ sagði þar.

ferðaþjónustu hafi í seinni tíð æ meir lotið að því að selja einstaklingum upplifun og reynslu sem á einhvern hátt er sérstæð. „Taka má dæmi í þessum samhengi af Vestfjörðum,“ segir í skýrslu Ólafs, „en þar má heita að í hverjum þéttbýliskjarna landshlutans hafi verið stofnað til starfsemi sem tengd er ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti.“ Hann nefnir Skrímslasetrið á Bíldudal og Galdrasýninguna á Hólmavík en hún laðar árlega að sér um 8 þúsund gesti. Stór hluti þeirra, um 65%, eru útlendingar sem flestir hafa komið til landsins með flugi. „Sérstaða byggir á samanburði og er að því leyti sköpuð í gagnvirku sambandi sjálfsmyndar og framandleika. Ferðamannaiðnaðurinn þrífst á því að vekja athygli á því sem er frábrugðið daglegu umhverfi ferðamannsins,“ segir í skýrslunni, þar sem vísað er í BA-ritgerð Hönnu Bjargar Þórarinsdóttur í ferðamálafræði um starfsemi Strandagaldurs og áhrifa sérstöðunnar á byggðarlagið: „Galdrasýningin á Hólmavík, þar sem byggt er á ríkulegum vitnisburði um galdrafárið á Ströndum, er dæmi um hvernig staðir eru byggðir upp sem áfangastaðir fyrir ferðamenn. Sýningin er líka gott dæmi um hvernig slík markaðssetning og miðlun getur haft áhrif á ímynd svæðisins og sjálfsmynd íbúanna. Rannsókn sem gerð var árið 2009 á áhrifum sýningarinnar á samfélagið á Hólmavík sýnir að hún hafi leitt til sterkari sjálfsmyndar heimamanna og haft jákvæð félagsleg og efnahagsleg áhrif á samfélagið á þessu svæði.“

Forsenda þessa aukna fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi er tilkoma og tilvist leiða­ netsins.

Áhrif á ímynd svæðis og sjálfsmynd heimamanna

„Veigamikill liður í því að tekist hefur að byggja upp Keflavíkurflugvöll sem öfluga miðstöð millilandaflugs hefur verið vaxandi áhugi erlendra ferðamanna á að heimsækja Ísland. Sá áhugi nærist á landkynningu erlendis en er ekki síður bundinn því að tiltölulega auðvelt og hagkvæmt er að ferðast til landsins,“ segir í skýrslu Ólafs. „Forsenda þessa aukna fjölda erlendra ferðamanna á Íslandi er tilkoma og tilvist leiðanetsins,“ heldur hann áfram og bendir á að samgöngunetið sem slíkt hafi þannig átt sinn þátt í að gera Ísland að eftirsóknarverðum áfangastað ferðamanna og skapað þannig grundvöll vaxandi ferðaþjónustu og afleiddrar starfsemi í landinu. Í takt við margföldun ferðamanna hafa orðið til margs konar störf í ferðaþjónustu. Framboð og sala á gistinóttum hefur margfaldast og er aukningin ekki bundin við Reykjavík. Nefna má að innan Ferðaþjónustu bænda eru um 160 ferðaþjónustubæir sem bjóða samtals um 4.200 gistirými. Ólafur vitnar í Gunnar Þór Jóhannesson ferðamálafræðing sem segir að markaðssetning

Sérstaða í heimi dægurtónlistar

Annað dæmi um menningarsvið sem tengist bættum samgöngum Íslands við umheiminn er vettvangur dægurtónlistar í landinu. Stofnað var til tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves árið 1999 í samstarfi við Icelandair sem kynningarvettvangs fyrir nýja innlenda og erlenda dægurtónlist og sem tilraun til að laða að erlenda ferðamenn utan háannatíma í ferðaþjónustu. Í ár er áætlað að um 7 þúsund manns sæki hátíðina, þar af um 3.800 erlendir gestir frá Evrópu,

Retro Stefson á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Spyrja má hvort tiltölulega nýlegur áhugi útlendinga á tónlist sem álitin er spretta á einhvern hátt úr íslenskri náttúru eða standa í sérstöku sambandi við hana stuðli að því að Íslendingar tengi í ríkara mæli sjálfsmynd sína íslenskri dægurtónlist og hugmyndinni um íslenska náttúru sem áhugaverða, fallega og stórbrotna? Ljósmynd/Iceland Airwaves

Bandaríkjunum og víðar. Hátíðin hefur náð að marka sér orðspor og sérstöðu sem tónlistarhátíð flytjenda sem líklegir eru til að skipa sér sess í heimi dægurtónlistar.

Aukin meðvitund fyrir sérkennum

Ólafur vísar til hugtaksins sjálfsmyndar í skýrslu sinni þar sem vísað er til sameiginlegra einkenna eða eiginleika sem fólk álítur sig eiga með einhverjum tilteknum hópi sem það samsamar sig með og þá um leið aðgreinir sig frá öðrum og segir síðan: „Í gegnum viðurkenningu utanaðkomandi aðila á tilteknum þáttum sem einkenna land og þjóð byggist upp sjálfsmynd sem getur svo birst í því hvernig landið er kynnt á erlendum vettvangi...“ Síðan segir þar, og er vitnað til Guðmundar Hálfdanarsonar og rits hans, Ís-

lenska þjóðríkið: „Rétt eins og leiða má líkur að [því] að áhugi útlendinga á átjándu og nítjándu öld á miðaldahandritum sem skrifuðu voru á Íslandi hafi stuðlað að því að Íslendingar tóku að líta á sig sem bókmenntaþjóð (og þar með hafi sjálfstraustið vaxið og Íslendingar farið að líta á sig sem þjóð meðal þjóða) má ætla að áhugi á íslenskri náttúru (sem meðal annars sprettur af því hversu ólík hún er náttúrunni í þéttbýlum heimalöndum ferðamannanna) hafi aukið meðvitund Íslendinga sjálfra fyrir sérkennum hennar og stuðlað að því að þeir ímyndi sér að þeir standi í sérstöku sambandi við hana og hlúi jafnframt að því sambandi.“ Í lok skýrslu sinnar segir Ólafur: „Hér að framan var því varpað fram að uppbygging í ferðaþjónustu vegna ferðamanna sem sótt hafa Ísland heim til að njóta íslenskrar

Miðasala: www.peacething.is

náttúru hafði auðveldað aðgengi og breytt viðhorf Íslendinga sjálfra til íslenskrar náttúru. Í því samhengi má spyrja hvort tiltölulega nýlegur áhugi útlendinga á tónlist sem álitin er spretta á einhvern hátt úr íslenskri náttúru eða standa í sérstöku sambandi við hana stuðli að því að Íslendingar tengi í ríkara mæli sjálfsmynd sína íslenskri dægurtónlist og hugmyndinni um íslenska náttúru sem áhugaverða, fallega, stórbrotna o.s.frv. Það er ekki ósennilegt að jákvæður áhugi og virðing annarra (útlendinga) stuðli að því að íslensk náttúra, eða eftir atvikum íslensk menning, skipi hærri sess og fái jákvæðari merkingu í hugsun Íslendinga um sjálfa sig í leit að svari við spurningunni: „Hver er ég?“.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

Á meðal fyrirlesara eru:

Edda Björgvinsdóttir Jákvæð samskipti dauðans alvara

Mazen Maarouf Friður og ICORN verkefnið

-Hvert er þitt hlutverk? Silja Bára Ómarsdóttir Ísland og friður

Steinþór Pálsson /peacething

Friður og samfélagsleg ábyrgð


LAGERSALA 40-80% afsláttur ið ik l M rva ú

Barnarúmföt

Eldhúsvörur

Rúmfatnaður

Borðdúkar

Stór rúmfatnaður

14

20

0

Margar gerðir & stærðir

Stærðir

0x

Handklæði

70x100 100x140

140x220 200x200 220x220

Laugardag & sunnudag Opið 11-16 báða dagana Laugavegi 178 Púðar

Einnig sýnishorn ásamt mörgu öðru

Aðeins þessa einu helgi! Lagersala Lín Design Laugavegi 178 www.lindesign.is/lagersala


FÍTON / SÍA

MARTIN HARRISON

ALEXANDER KAHN

GUSTAV RADELL

MAGNÚS HAFLIðASON

Senior Planner HUGE

CEO Timgu

Project & Marketing Manager Google

Markaðs- og rekstrarstjóri Domino’s

Martin Harrison er yfirmaður (Senior planner) hjá Huge Inc og ber ábyrgð á aðferðum og hugmyndafræði í stafrænum verkefnum fyrirtækisins. Martin hefur þróað herferðir fyrir fyrirtæki á borð við Unilever, Diageo, Johnson & Johnson, Agent Provocateur, Sainsbury’s og Pedigree.

Alex setti á fót og seldi sitt fyrsta fyrirtæki aðeins 17 ára gamall. Hann átti litríkan feril sem plötusnúður í útvarpi, þjálfari í kvennaknattspyrnu og þýðandi áður en hann fór að vinna hjá Google sem Search Marketing og Conversion Specialist. Alex yfirgaf Google árið 2010 og setti á fót eigið ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, samfélagsmiðlum og í snjallsímum.

Gustav er markaðsstjóri Google í Svíþjóð. Hann er forfallinn fjölmiðlaog fréttafíkill, með yfir sex ára reynslu sem yfirmaður í markaðsmálum. Hann ber ábyrgð á herferðum, kostnaði og markaðsteymi fyrir B2B/B2C hjá Google í Svíþjóð.

Magnús er rekstrar- og markaðsstjóri Domino's á Íslandi. Hann er með pizzusósu í blóðinu og hefur verið viðriðinn fyrirtækið í meira en 9 ár, bæði hér heima og erlendis. Á síðari árum hefur hann einbeitt sér meira að markaðsmálum og hefur sérstakan áhuga á öllu sem tengist markaðssetningu á netinu. Undanfarið hefur hann leitt breytingaferli Domino's á Íslandi með frábærum árangri.


#KROSSMIDLUN WWW.KROSSMIDLUN.IS FACEBOOK.COM/KROSSMIDLUN

RÁðSTEFNA UM MARKAðSMÁL Í HÖRPU 5. OKTÓBER 2012 EINSTAKUR VIðBURðUR Í MARKAðSMÁLUM Á ÍSLANDI. FJÓRIR FRÁBÆRIR FYRIRLESARAR RÆðA UM HVERNIG HÁMARKA MEGI ÁRANGUR MARKAðSHERFERðA MEð SAMÞÆTTINGU HEFÐBUNDINNA OG STAFRÆNNA MIðLA. Miðaverð: 19.900 krónur. Miðasala og frekari upplýsingar á www.krossmidlun.is Léttar veitingar yfir daginn og að sjálfsögðu verður blásið til veislu í lokin.

Fundarstjóri er Sigmar Vilhjálmsson, frumkvöðull og markaðsmaður ársins 2010.

fiton.is

595 3600

auglysingamidlun

520 9200

am.is

midstraeti

527 0400

midstraeti.is

skapalon.reykjavik

516 9000

skapalon.is

Kansasonlinemarketing

864 4282

kansas.is


38

viðhorf

Helgin 28.-30. september 2012

B-52 kveikir í

V

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Vel man ég eftir sprengjuflugvélunum ógurlegu, B-52, sem Bandaríkjamenn notuðu í Víetnamstríðinu, átta hreyfla ferlíkjum sem engu eirðu. Þær voru einnig notaðar í Persaflóastríðinu og þessi gömlu jálkar munu enn vera helstu sprengjuvélar Bandaríkjamanna og stefnt er að því að nota þær alveg fram til ársins 2040, með einhverjum endurbótum þó. Þá fara þær að nálgast aldarafmælið en þær voru hannaðar á fimmta tug liðinnar aldar, reynsluflogið árið 1952 og teknar í notkun hjá bandaríska flughernum árið 1955. Svo mikill sveitamaður er ég hins vegar að ég kom af fjöllum í árlegu sumarbústaðarpartí sem okkur hjónum var boðið í um liðna helgi. Þar var mér borinn drykkurinn B-52, nafni drápsvélarinnar. Hans hafði ég aldrei heyrt getið. Drykkurinn kom lagskiptur, sem svokallað skot, sem fólk ku drekka í einum teyg. Það eru ekki sérstaklega gáfulegir drykkjusiðir en geta verið skemmtilegir, á ákveðnu stigi samkvæmis, svo fremi að menn hendi aðeins á sig einu skoti. Mörg slík hafa óhjákvæmilega vond áhrif. Vegna þess hve ég er orðinn þroskaður lét ég þennan eina kokteil duga. Mér er illa við timburmenn. Samt var það svo, vegna þess að ég hafði áður sötrað öl, í mestu rólegheitum þó, að lagskipta skotið jók söngnáttúru, eins og gerist í réttum eða rútubílum. Það er vond sönghefð, það veit ég, en skot ofan í Túborg getur haft þessi áhrif. Því söng sé sálminn Ó, þá náð að eiga Jesúm fyrir viðstadda, án þess að sérstaklega hafi verið um það beðið. Það er fallegur sálmur í meðförum góðs söngvara eða kórs, á viðeigandi stundu. Ósagt skal látið hvort stundin var við-

eigandi en ólíklegt er að söngvarinn sem þarna þandi raddböndin hefði staðist inntökupróf í söngskóla. Auk þess kunni söngfuglinn sjálfskipaði aðeins upphafserindi sálmsins. Það var raunar alveg nóg. Eiginkonan greip strax inn í, kom sínum manni á réttan kúrs, enda kann að vera að hún hafi heyrt upphaf sálmsins áður í þeirra löngu sambúð og vitað í hvað stemmdi. Skjót viðbrögð konunnar, sem seint verða fullþökkuð, hindruðu frekari misþyrmingu á sálmi þessum, hlífðu eyrum annarra samkvæmisgesta, og það sem mest er um vert, komu í veg fyrir timburmenn eiginmannsins daginn eftir. Forvitni mín var hins vegar vakin á kokteilnum sem ber nafn svo skelfilegs drápstóls sem B-52 er. Með rannsóknum komst ég að því að grunnur hans byggir á Kahlúa kaffilíkjör, rjómadrykknum Baileys Irish Cream og appelsínulíkjörnum Grand Marnier. Þegar hann er rétt gerður kemur hann í þremur lögum, hver áfengistegund heldur sér í glasinu án þess að blandast hinum. Það þykir flott. Lagskiptingin helst vegna mismunandi eðlisþunga drykkjanna sem í kokteilinn fara. Enn öflugra þykir ef drykkurinn er borinn fram logandi, það er að segja ef barþjónn, eða gestgjafi í sumarhúsi, kveikir í efsta áfengislaginu. Það var sem betur fer ekki reynt í sveitinni. Þá hefði hugsanlega farið illa. Logandi útgáfa drykkjarins tengist nefnilega ill-

ÖLL ÖKURÉTTINDI ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI

ræmdasta sprengiflugi B-52 vélanna í Víetnam þegar þær dreifðu napalm-eldsprengjum sem kveiktu í öllu sem fyrir varð. Það er því von að B-52, það er að segja drykkurinn, kveiki í mönnum, hvort heldur er vonlausa söngnáttúru eða annað. Við rannsóknir mínar komst ég enn fremur að því að drykkurinn er til í ýmsum gerðum. Notast skal við skot- eða sérríglas og hella kaffilíkjörnum fyrst. Þar á eftir kemur rjómadrykkurinn og efst í glasið appelsínulíkjörinn. Vandinn er hins vegar sá að við stofuhita er ekkert sérstaklega auðvelt að kveikja í Grand Marnier. Því getur þurft að bregða á það ráð að hita líkjörinn, eða það sem kröftugra er, að skipta honum út fyrir dökkt romm af styrkleikanum 65-85%. Það er ekki vandamál að kveikja í því eldsneyti og betra að hafa hitaþolið glas þegar þarna er komið sögu – og nota rör við drykkjuna fremur en bera kokteilinn logandi að vörum. Nefhár eru þá sett í óþarfa hættu, svo ekki sé minnst á augabrúnir. Þessi drykkur ber nafn með rentu, B-52 On a Mission, eða sprengjuflugvél í árásarferð í lauslegri þýðingu.

Nýbýlavegi 32

Matur fyrir Þú getur valið um:

Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos

Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is

Vilji samkvæmisgestir ganga alla leið, og hugsa alls ekki um morgundaginn, er drykkurinn til í þeirri gerð sem heitir á frummálinu B-52 with a Full Payload eða fullhlaðin sprengjuflugvél. Þá bætist í glasið fjórða lagið af Frangelico hnetulíkjör og síðan er fyllt upp með fimmta laginu af Bacardi rommi og kveikt í. Skjóti einhverjir þessari útgáfu á sig er hætt við að þeir hinir sömu taki sjötta lagið, það er að segja sálm, líklega öll erindin af Ó þá náð að eiga Jesúm, einkavin í hverri þraut – hvort sem þeir kunna þau eður ei. Sem betur fer var ekki gengið svo langt í sveitinni um helgina. Þrjú lög, án íkveikju, voru alveg nóg. Þeir sem muna Víetnamstríðið gætu þó reynt enn eina blönduna, kennda við skyttur í stélturni B-52 vélanna sem beittu vélbyssum í loftbardögum þess stríðs. Sá kokteill heitir B-52 with a Mexican Tailgunner. Þá skipta menn hinum bragðgóða og milda Baileys rjóma út fyrir tequila og kveikja væntanlega í öllu saman. Sú tilraun verður að bíða – að minnsta kosti þangað til í næsta sumarbústaðarboði.

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*


TILBOÐSDAGAR

20% afsláttur af öllum vörum í Tengi*

KYNNINGARVERÐ Á TEKA

TEKA MT- plus handlaugartæki Tilboð kr. 9.200,-

TEKA INDIC sturtutæki Tilboð kr. 18.600,-

TEKA MF-2 eldhústæki Tilboð kr. 7.800,-

* Nema pottum og sérverðmerktum vörum

TEKA SP995 eldhústæki Tilboð kr. 14.400,-

TEKA SPIRIT handlaugartæki Tilboð kr. 10.800,-

TEKA ARK eldhústæki Tilboð kr. 37.300,-

TEKA MT-Plus sturtusett og tæki Tilboð kr. 49.500,-

GÆÐI ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ - ÞAÐ ER TENGI Smiðjuvegi 76

Kópavogi

Sími 414 1000

• Baldursnesi

6 •

Akureyri

Sími 414 1050

Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is


40 

villibráð

Helgin 28.-30. september 2012

Villibr áð Gæsatímabilið er hafið

Villikryddaðar gæsabringur og kartöflumús með graslauk Hrefna Rósa Sætran á Fiskmarkaðinum reiðir hér fram gæs með mjög klassísku meðlæti sem passar vel með allri villibráð. Það gengur líka að marinera aðra villibráð með kryddblöndunni. Svo er einföld sveppasósa sem passar líka vel með allri villibráð. út í og stappið saman eftir smekk. Bætið loks graslauknum út í og kryddið með salti og pipar.

Pikklað rauðkál 1 stk. rauðkálshaus 100 ml. eplaedik 1 msk. capers 2 msk. sykur Salt

Villikryddaðar gæsabringur 4 stk. gæsabringur 2 tsk. cummin 1 tsk. einiber 4 stk. negulnaglar 2 tsk. sykur Salt Pipar Olía og smjör til steikingar Aðferð: Merjið kryddin saman í morteli og stráið á gæsabringurnar. Leyfið kryddinu að marinera bringurnar í eina klukkustund. Hitið pönnu alveg í botn og hellið smá olíu út á. Brúnið gæsabringurnar á pönn-

unni á báðum hliðum og bætið smá smjörklípu útá. Eldið svo bringurnar í ofni við 170 gráður í 5 mínútur

Bökuð kartöflumús með graslauk

á pönnu í nokkrar mínútur. Bætið edikinu út í og sjóðið niður í 2 mínútur. Bætið svo rjómanum út í og sjóðið niður þar til orðið þykkt. Kryddið með salti og pipar.

Aðferð: Skerið rauðkálið niður í strimla eins fínt og þið getið. Setjið það í skál ásamt edikinu, sykrinum, fínt söxuðum capersinum. Kryddið með salti. Látið standa inní ísskáp í allavega 1 klukkustund. Má standa yfir nótt.

100 g. blandaðir sveppir 1 stk. laukur 1 rif hvítlaukur 1 msk. balsamik edik 100 ml. rjómi Olía til steikingar Salt Pipar

Aðferð: Bakið kartöflurnar í 180 gráðu heitum ofni í 40 mínútur. Skerið kartöflurnar í tvennt og setjið í skál. Bætið rjómanum og smjörinu

Aðferð: Skerið sveppina, laukinn og hvítlaukinn gróft niður. Steikið sveppina, laukinn og hvítlaukinn

Konungur Bæjara Enn kemur brugghúsið Borg með nýjan árstíðabundinn bjór, þann tólfta í röðinni, og nú er það doppelbock í tilefni af Októberfest. Guðmundur Mar, bruggmeistari Borgar, segir Lúðvík vera talsvert frábrugðinn hinum hefðbundnu íslensku lagerbjórum þó lagerbjór sé, enda af gerðinni doppelbock sem er stíll sem rekja má til bæverskra munka en þeir ku hafa nýtt sér þennan sterka, bragðmikla og innihaldsríka bjór á föstunni forðum daga. Nafnið er í höfuðið á Lúðvíki hinum fyrsta, krónprinsi af Bæjaralandi, sem er vel við hæfi enda Októberhátíðin nýhafin þar syðra með tilheyrandi bjórsumbli og bratwurstnagi. Við hér á Fróni getum þá nýtt tækifærið og upplifað bæverska stemninguna með því að skreppa í Pylsumeistarann eftir bratwurstdrjóla, ríkið eftir lögg af Lúðvíki og Kormák og Skjöld eftir bæverskum stuttbuxnabúningi. Skál.

Lúðvík Doppelbock nr. 12 Borg Brugghús

Einföld sveppasósa

4 stk. bökunarkartöflur 50 ml. rjómi 100 g. smjör 1 msk. fínt saxaður graslaukur Salt Pipar

 Bjór

Hrefna Rósa Sætran og hennar fólk á Fiskmarkaðinum reiðir hér fram fínustu villibráð enda er gæsatímabilið hafið.

8% 330 ml 555 kr. Ummæli dómnefndar: Lúðvík er fallega dökk-ryðlitur og vel freyðandi maltaður bjór. Það er nett sæta og karamella í honum en samt jafnvægi með beiskju sem gerir hann áhugaverðan. Eftirbragðið er gott og langt. Bæversku munkarnir fundu sér í þessum bjórstíl heppilega lausn á föstunni enda er Lúðvík nánast heil máltíð. Þetta er prýðisbjór en óþarfi að teyga marga í röð.



42

heilsa

Helgin 28.-30. september 2012

 Heilsa Náttúrulækningafélag Íslands fr æðir um óhollustu sykurs

Sykur kallar á meiri sykur Náttúrulækningafélag Íslands hefur hrint af stað herferð á vef sínum, nlfi.is, í því skyni að fræða um óhollustu sykurs sem þar er sagður eiga sinn þátt í mörgum nútímasjúkdómum sem hrjá okkur.

A

ukin sykurneysla undanfarinna áratuga er talin eiga sinn þátt í mörgum nútímasjúkdómum sem hrjá okkur, líkt og segir á vef Náttúrulækningafélags Íslands, nlfi.is. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl sykurs við offitu, sykursýki, ofvirkni og hjartasjúkdóma, líkt og þar kemur fram. Vísindamennirnir Lustig, Schmidt og Brindis gengu svo langt í frægri grein sinni „The toxic truth about sugar“ í tímaritinu Nature fyrr á þessu ári að krefjast þess að sykur verði meðhöndlaður á sama hátt og áfengi og tóbak vegna þess hversu mikið eitur hann sé, segir í greininni. Sykurbragðið sé merki um mat sem öruggt er að borða. Það sé engin náttúruleg matartegund sem er bæði sæt og eitruð og því erum við frá náttúrunnar hendi sólgin í sykur. „Vandamálið er hins vegar að sykurmagnið sem við innbyrðum í dag er langt umfram það sem við getum innbyrt í náttúrulegri fæðu. Mikið af þeim sykri sem við innbyrðum er falinn. Hann leynist í stórum hluta þeirra matvæla sem við kaupum og getur farið í yfir 60% af innihaldi vörunnar. Dæmi um vörur sem innihalda mikinn sykur eru ýmsar mjólkurvörur, brauð, sultur, sósur, kjöt sem er kryddlegið, morgunkorn, tómatsósa, fitusneyddar vörur þar sem sykur er oft notaður til að bæta upp bragðmissinn og fleira og fleira.“ Náttúrulækningafélagið heldur því fram að meðal Íslendingurinn innbyrði um 1 kg. af sykri á viku, sem sé með því mesta sem þekkist í heim-

inum. Meðal barna sé hlutfall sykurs í fæðunni jafnvel enn hærra en hjá fullorðnum. „Leikskólabörn neyti að meðaltali 54 gr. af sykri á dag, eða yfir 19 kg. af hreinum sykri á ári. Það er rúmlega meðalþyngd 4 ára drengja. Þetta er meðaltalið sem þýðir að mörg börn borða talsvert meira magn en þetta af sykri. Á myndinni má sjá fjögurra ára barn með 1.620 gr af sykri fyrir framan sig, sem er það magn sem það innbyrðir að meðaltali á mánuði. Þetta gríðarlega magn af sykri er einfaldlega meira en lifrin getur unnið úr,“ segir í greininni. Dr. Kimber Stanhope við Kaliforníuháskóla sýndi fram á í nýlegri rannsókn að þegar lifrin fær meira magn af sykri og sætuefnum en hún getur unnið úr breyti hún sykrinum í fitu sem fer út í æðakerfið og myndar þar meðal annars kólesteról. Þetta kólesteról sest í æðarnar og eykur líkurnar á hjartasjúkdómum. „Sykur er ávanabindandi og þó ekki sé hægt að kenna sykri um alla offitu og heilsuvandamál henni tengdri, þá er sykurinn einn aðalhvatinn í ofneyslu á mat“, segir í greininni. Þeim mun meira sem þú neytir af sykri, þeim mun meira kalli líkaminn á hann og þarf stöðugt stærri skammta til að fullnægja þörfinni. Þess vegna er mikilvægt að venja börn strax á sykurlitla fæðu til að forða þeim frá því að lenda í vítahring sykurfíknar, segir jafnframt. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Sykur er einn aðalhvatinn í ofneyslu á mat


heilsa 43

Helgin 28.-30. september 2012

5 góð hlaupaöpp Einu sinni fór fólk út að hlaupa og hugsaði sinn gang. Svo varð nauðsynlegt að vera með tónlist í eyrunum. Nú er enginn maður með mönnum nema vera með rétta hlaupaappið í snjallsímanum sínum. Allt frá GPS-skráðum hlaupaleiðum til kaloríuteljara og tillagna að upphitunaræfingum. Hér eru fimm góð hlaupaöpp til að velja úr.

KAUPTU FJÓRAR & FÁÐU SEX FERNUR NÝTT! NÚ FÆST HLEÐSLA LÍKA MEÐ SÚKKULAÐIBRAGÐI.

1. Runkeeper Það er erfitt að finna fjölbreyttari öpp en Runkeeper, alla vega ekki frí. Þarna er allt það helsta; GPS-skráning, tæki til að mæla vegalengdir og fjarlægðir, hraða og kaloríubrennslu auk þess sem það safnar öllum gögnum um æfingar þínar. Fæst fyrir Android, iPhone og Windows-síma.

2. Zombies, Run! Þeir sem horfa á hryllingsmyndir vita að fólk hleypur hraðar þegar einhver eltir það og enn hraðar þegar svo vill til að það eru uppvakningar á eftir því. Skemmtilegt app sem skráir hlaup þín meðan þú hleypur undan ímyndaðri hættu. Fæst fyrir Android og iPhone.

3. Lose It! Hlaup eru góð til að minnka mittismálið en þú verður að passa hvað fer ofan í þig. Með þessu ókeypis appi skráir þú mataræði þitt og hefur aðgang að stórum gagnabanka um næringu. Fæst fyrir Android og iPhone.

4. iRaceMe Ertu ekki í hlaupahóp sem hvetur þig áfram? Með þessu appi keppir þú við sjálfa(n) þig. Þú skráir fyrsta hlaupatúrinn og reynir svo að bæta þig næst. Fæst fyrir iPhone.

5. Endomondo Þú skráir ýmsar upplýsingar um æfingar þínar og getur á auðveldan hátt deilt þeim með vinum þínum og æfingafélögum. Sannkallað líkamsræktarsamfélag. Fæst ókeypis fyrir iPhone og Android.

HOLL OG UPPBYGGILEG NÆRING EFTIR GÓÐA ÆFINGU. HENTAR VEL FÓLKI MEÐ MJÓLKURÓÞOL.

Sólarljósið í skammdeginu

Lumie dagljósið • Bætir líðan og eykur afköst • 10.000 lux í 25 cm fjarlægð

Verslaðu á vefnum

Frí sending að 20 kg

1 árs skilaréttur

Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is


44

heilsa

Helgin 28.-30. september 2012

 Matur Hátíð í Búrinu í Nóatúni

Ljúfmetismarkaður í ANDOXUN dag og á morgun Í 1 lítra af Floridana Andoxun eru um

700 mg af andoxunarefnum (pólýfenólum) Floridana Andoxun er bragðgóður ávaxtasafi með bláberjum, granateplum, yum-berjum, aronia berjum og fjólublárri gulrót sem innihalda andoxunarefni í ríkum mæli. Safinn hefur unnið til gullverðlauna í alþjóðlegri drykkjarvörukeppni sem besti virknisdrykkurinn (best functional drink). Floridana Andoxun er eini safinn sem tilgreinir magn andoxunarefna (pólýfenóla).

Andoxunarefni eru talin: Styrkja ónæmiskerfið Fyrirbyggja alvarlega sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma Hjálpa til við að verjast öldrun og minnka hrukkumyndun

Eirný Sigurðardóttir stendur fyrir ljúfmetismarkaði í dag og á morgun. Ljósmynd/Hari

Í dag og á morgun er ljúfmetismarkaður í Nóatúni. Það er hún Eirný í Búrinu sem stendur fyrir herlegheitunum. Í dag koma nautakjötsframleiðendur úr Kjós en á morgun verður áhersla lögð á íslenska osta og hunang.

Í

FÍTON / SÍA

Búrinu Nóatúni verður í dag og á morgun sannkölluð markaðsstemning fyrir sælkera: „Í dag fáum við nautakjötsframleiðendurna frá Matarbúrinu í Kjós til okkar,“ segir Eirný Sigurðardóttir sem opnaði Búrið fjórum dögum fyrir hrun, fyrir einmitt fjórum árum, og hefur getið sér gott orð sem sannkölluð paradís fyrir sælkera. „Þau Doddi og Lísa í Matarbúrinu eru með grasfóðrað nautakjöt og það er ekki oft sem þau koma í bæinn. Búbót kíkir líka við í dag með ísinn sinn og svo verðum við með lífrænt ræktuð vín og margt fleira á boðstólum,“ útskýrir Eirný en á laugardaginn verður annað þema því þá verður opið á markaðnum frá klukkan tvö til fimm og osta- og hunangsbændum gert hátt undir höfði.

Mikil stemnning er alltaf í kringum markaðina hjá Eirný í Búrinu, Nóatúni, eins og sést á þessum myndum sem voru teknar um síðustu jól. Í dag og á morgun verður markaðurinn innandyra, í nýja rýminu.

„Hunangsbændurnir frá Svæði koma og kynna sína vöru og selja,“ segir Eirný en hunangsbændurnir hafa lofað að koma með „props“ með sér svo þetta gæti orðið sjónarspil fyrir gesti. Einnig verður á boðstólum hunang frá Sólheimum og skógar-

hunang Helgu Mogesen. „Þá koma allir þessir litlu ostaframleiðendur saman á einum stað í fyrsta sinn.“ Ljúfmetismarkaðurinn opnar klukkan þrjú í dag og er opinn til sex en á morgun opnar markaðurinn tvö og það lokar fimm.


Helgin 28.-30. september 2012

Spennandi safar sem virka

Floridana Engifer og Floridana Andox­un eru bragðgóðir ávaxtasafar sem Öl­ gerðin Egill Skallagrímsson framleiðir og dreifir. Floridana Andoxun kom á markað í ágúst 2011 og í sumar kom Floridana Engifer á markað. Báðir þessir safar flokkast undir virkni safa í Floridana línunni. Virknisafar innihalda alltaf heilsubætandi hráefni sem hafa einhverja holla virkni, samanber engi­fer og andoxunarríka ávexti. „Við leggjum mikinn metnað í öfluga vöruþróun og í dag er mikill fók­us á heilsuvörur almennt. Floridana And­ ox­un og Engifer falla algjörlega þar undir,“ segir Guðni Þór Sigurjónsson, matvælafræðingur og vöruþróunarstjóri hjá Ölgerðinni. Í hverja safategund eru valin saman hráefni af kostgæfni sem öll eru náttúruleg og hafa einhverja ákveðna virkni. „Ef við horfum á löndin í kringum okkur stöndum við mjög framar­lega hvað varðar vöruþróun fyrir ávaxtasafa. Safamarkaðurinn er spennandi markaður sem býður upp á mikla vaxtarmöguleika. Um allan heim eru fyrirtæki að horfa til frekari vöru­ þróunar í heilsutengdum vörum og þá ekki síst í ávaxtasöfum.“ Í febrúar 2012 fékk Floridana And­oxun gullverðlaun í alþjóðlegri drykkjar­ vörukeppni á vegum Foodbev.com (The 2011 Foodbev.com Awards), sem besti virkni drykkurinn (best functional drink). Foodbev er eitt þekktasta útgáfufyrirtækið í matvæla- og drykkjarvöru­ geiranum og hefur haldið allar helstu verðlaunahátíðir á þessu sviði um ára­bil. Um 100 tilnefningar bárust í keppnina frá 22 löndum og heiðurinn því mikill að vinna gullið. „Eins og neytendur þekkja, þá er mikið úrval af drykkjum sem líta út fyrir að vera andoxunarsafar, en eru það í raun alls ekki. Floridana Andoxun er eini andoxunarsafinn á markaði sem tilgreinir magn andoxunarefna og stendur þannig undir nafni. Dómnefndin ytra leit ekki síst til þess þegar drykk­urinn vann gullverðlaunin. Samkeppnin var hörð og margir drykkir tilnefndir. Það var því mikil viðurkenning fyrir okkur að vinna keppnina.“ „Það er í sjálfu sér ekki til nein reglu­gerð um ráðlagðan dagskammt af andoxunarefnum“, segir Guðni, „en samkvæmt bandarískum heimildum er talað um að 500 mg sé það magn sem fólk ætti að neyta daglega. Í 1 lítra flösku af Floridana Andoxun eru 700 mg af polýfenólum eða andoxunarefnum. Í sumar bættist svo Floridana Engifer safinn við safalínuna. „Floridana Engi­ fer hefur hlotið frábærar viðtökur á markaði,“ segir Guðni. „Safinn er einstaklega bragðgóður og í hverja 1 lítra flösku notum við safa úr a.m.k. 150 g af fersku engifer eða sem samsvarar um 20 cm af engiferrót. Þetta er kraft­mikill safi og það sem skiptir miklu máli er að við notum ferskt engifer við framleiðslu á safablöndunni. Við tökum eingöngu safann, en notum ekki hratið. Kostir engifers eru Íslendingum vel kunnir og neytendur kunna greinilega vel að meta þessa bragðgóðu og hollu nýjung í safaflórunni.“ Aðspurður segir Guðni að ýmsar spennandi nýjungar séu til skoðunar. „Við erum alltaf að reyna að hugsa út fyrir boxið og leita nýrra tækifæra, enda er fyrirtækið leiðandi í vöruþróun á drykkjarmarkaði í dag.“ Umsögn dómnefndar um Floridana Andoxun: „Frábær andoxunarblanda í umbúðum sem kemur innihaldi og hlutverki skýrt á framfæri við neytendur. Gott dæmi um drykk sem stendur undir öllum sínum loforðum. Í honum er að finna allt það sem er gott fyrir sálartetrið og markar vörunni skýra stöðu sem ekta andoxunardrykkur. Floridana Andoxun skarar fram úr hvað varðar uppruna innihaldsins og byggir á sterkum og hollum grunni.“

 heilsa Bandarískur læknir um hveiti

Eins og ópíum fyrir heilann

ENGIFER Í 1 lítra af Floridana Engifer er safi úr

150 g af fersku engifer eða um 20 cm af engiferrót Nýr og öflugur safi með eplum, vínberjum, gylltu kiwi, lime og engifer hefur bæst í hóp Floridana safa. Bragðið er kröftugt og hressandi og hefur frískandi áhrif. Engifer hefur verið notað sem lækningarjurt í þúsundir ára og inniheldur meðal annars kalíum, magnesíum, kalk, zink, fosfór og C-vítamín og andoxunarefni.

Engifer er talið: Áhrifaríkt gegn kvefi Bæta meltingu Hafa forvarnarmátt gegn krabbameini

Nútíma hveiti hefur marga eiginleika sem fólki er almennt ekki sagt frá, til að mynda að í því er prótein sem nefnist glíadín, sem er breytt frá því áður.

Bandarískur læknir segir að með því að sneiða hjá hveiti dragi úr hitaeininganeyslu um 400 á dag því prótínið glíadín, sem finnst í nútíma hveiti, virki eins og ópíum á heilann og auki matarlyst.

N

Nútíma hveiti er „fullkomið, krónískt eitur.“

útíma hveiti er „fullkomið, krónískt eitur“, að sögn bandarísks hjartalæknis, dr. William Davis, sem hefur gefið út bók um þessa vinsælustu korntegund heims, Wheat Belly, eða hveitibumba. Davis segir að hveitið sem ræktað er í dag sé ekki hið sama og það sem ömmur og afar okkar gæddu sér á. „Hveitið sem ræktað er í dag er afsprengi erfðarannsókna sem gerðar voru á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar,“ segir Davis. Ástæðan fyrir erfðabreytingu hveitisins er fyrst og fremst sú að gera kornið auðræktanlegra. „Þetta nútíma hveiti hefur marga eiginleika sem fólki er almennt ekki sagt frá, til að mynda að í því er prótein sem nefnist glíadín, sem er breytt frá því áður,“ segir hann. Glíadín virkar eins og ópíum á heilann, að sögn Davis. „Það binst ópíum viðtökum í heilanum og eykur matarlyst hjá flestu fólki á þann hátt að við neytum 440 fleiri hitaeininga á dag,“ bendir hann á. Davis færir rök fyrir því að glíadín geti orsakað hegðunarbreytingar í börnum með ADHD og einhverfu og segir það geta aukið einkenni hjá fólki með geðhvörf. Einnig geti það ýtt undir maníu hjá „bipolar“ einstaklingum. Hann segir að rekja megi þróun offitu í Bandaríkjunum meðal annars til neyslu á þessu nútíma hveiti og áhrifum glíadíns. Ekki eingöngu þó, því einnig hafi aukin neysla maíssýróps með háu frúktósainnihaldi (e. high-fructose corn syrup) mikið að segja, sérstaklega meðal ungra karla. En mynstrið er greinilegt, að hans sögn.

Hálft kíló á viku

Með því að minnka neyslu um 400 hitaeiningar á dag er hægt að léttast um hálft kíló af fitu á viku, rúm tvö kíló á mánuði og um 25 kíló á einu ári, samkvæmt fullyrðingum Davis. Í einu kílói af fitu eru um 7000 hitaeiningar.

Nýtt

FÍTON / SÍA

KYNNING

heilsa 45


46

bílar

Helgin 28.-30. september 2012

 Renault Megane

Hringinn í kringum landið á einum tanki Renault Megane eru sportlegir og sparneytnir fjölskyldubílar. Á síðu umboðsins, BL, kemur fram að 1500 dísilvélin skilar 81 hestafli og togið er 240 Nm. Bíllinn er framhjóladrifinn og fæst með sex gíra beinskiptingu eða sex gíra sjálfskiptingu. Hámarkshraði bílsins er 190 kílómetrar á klukkustund og hröðun beinskipta bílsins í 100 kílómetra hraða er 10,5 sekúndur og sjálfskipta bílsins 11,7 sekúndur. Eldsneytiseyðsla er sögð vera 4,4 lítrar á hundraðið á beinskipta bílnum og 4,2 lítrar á þeim sjálfskipta. Farangursrýmið er 405 lítrar. Bíllinn fékk 5 stjörnur í árekstraprófun-

um Euro NCAP og hann er búinn sex loftpúðum. Meðal staðalbúnaðar er sjálfvirk hurðalæsing þegar tekið er af stað, breytilegt rafstýri með aðdráttarbúnaði, aksturstölva, rafdrifnar rúður, hraðastillir, lykilkort í stað lykils, geislaspilari og fjarstýrð hljómflutningstæki úr stýri. Verð á beinskiptum Renault Megane er 3.190.000 krónur en sjálfskiptur bíll kostar 3.490.000 krónur. Skutbíllinn, Renault Megane Sport Tourer, kostar 3.390.000 beinskiptur en 3.690 þúsund sjálfskiptur. Umboðið auglýsir með stolti að fjölskyldan fari hringinn í kringum landið á honum á einum tanki.

Sportlegi og sparneytni Renault Megane fjölskyldubíllinn.

 Skoda Octavia Driver’s Edition

 Nýr Ford Fiesta

Viðhafnarútgáfa á sérstökum kjörum

Líkist Aston Martin

Skoda Octavia er traustur bíll sem nýtur vinsælda. Hekla býður tímabundið viðhafnarútgáfu bílsins á sérstökum kjörum, Octavia Driver’s Edition, að því er fram kemur á síðu fyrirtækisins. Aukabúnaður í Driver’s Edition er Bolero hljómtæki með 6 diska magasíni og 12 hátölurum, 15 tommu álfelgur, fjarstýring í stýri fyrir útvarp og síma (Bluetooth), nálgunarvarar að aftanverðu og sóllúga. Fullt verð á þessum aukabúnaði, sem er innifalinn í Driver ´s Edition útgáfunni, er 685.000 krónur en er á tilboðsverði á 250.000 krónur. Þetta bætist við staðalbúnað bílsins þar sem meðal annars má nefna: Loftkælingu, aksturstölvu, EPS stöðugleikastýringu, hraðastilli, hita í sætum, hita í útispeglum og fleira. Skoda Octavia Driver’s Edition, 1.6 TDI, 105 hestöfl, beinskiptur kostar frá 3.640.000 krónum. Fram kemur í kynningu Heklu að Skoda bifreiðar séu þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Skoda Octavia 1.6 TDI eyðir 4,5 lítrum á hverja hundrað Skoda Octavia Driver’s Edition, viðhafnarútgáfa kílómetra og er margverðbílsins, fæst tímabundið á sérstökum kjörum. launaður í sparakstri.

Nýr og breyttur Ford Fiesta, að utan jafnt sem innan, verður kynntur á bílasýningunni í París um helgina.

H E LG A R BLA Ð

F

ord gefur smábílnum Fiesta ærlega andlitslyftingu og líkist framendi bílsins mjög Aston Martin. Hið sama má raunar segja um stóra bróður í fjölskyldunni, Ford Mondeo, sem kemur á markað ytra haustið 2013. Danska blaðið Jótlandspósturinn greinir frá breytingunni á hinni nýju Fiestu og svipnum sem bíllinn dregur af Aston Martin. Ford Fiesta seldist áður vel í Danmörku en hefur tapað markaðshlutdeild fyrir öðrum smábílum. Með breytingunni gæti Fiesta náð fyrri stöðu, segir blaðið, sem segir útlitsbreytingu bílsins vel heppnaða. Bíllinn sé nýtískulegri en áður. Innra rými bílsins er einnig breytt, Innrétting er nútímalegri og úr betri efnum. Mestu skipta þó tæknibreytingar en bíllinn verður sparneytnari með nýju þriggja strokka 1.0 lítra EcoBoost bensínvélinni. Þá mun bíllinn einnig fást með sparneytinni dísilvél sem á að skila bílnum 30,5 kílómetra á hverjum lítra. Þá verður nýjung kynnt í nýju Fiestunni, eins konar foreldralás „MyKey“. Foreldrar geta til dæmis stillt bílinn þannig að hann fari ekki upp fyrir fyrirfram

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

Innréttin gin er ný og búin tækninýjungum.

ákveðinn hraða og að afkvæmin geti heldur ekki stillt hljómflutningsgræjurnar í botn í bílnum. Stuðinu verður því haldið í lágmarki. Í bílnum verður einnig í boði öryggisatriði sem einnig er að finna í nýja smábílnum Volkswagen Up, „Active City Stop“. Sá búnaður getur komið í veg fyrir árekstur á litlum hraða í borgarumferð með því að stoppa bílinn, skapist þær aðstæður. Á næsta ári verður kynnt tryllitækisútgáfa bílsins, ST, með 180 hestafla bensínvél. Ford Fiesta verður frumsýndur á bílasýningunni í París um þessa helgi.

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* Ford Transit Custon hefur verið valinn sendibíll ársins 2013.

Valinn sendibíll ársins 2013

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Ford Transit Custom sendibíllinn hlaut verðlaunin „Sendibíll ársins 2013“, að því er fram kemur á vef Brimborgar. Bíllinn er væntanlegur hingað til lands á fyrsta fjórðungi næsta árs „Það voru 24 dómarar sem krýndu Ford Transit Custom sem sendibíl ársins 2013. Bíllinn er alveg nýr og einnig byggður á nýjum grunni sem er hinn sami fyrir öll markaðssvæði. Með því að endurhanna bílinn frá grunni hefur

tekist að halda ytra máli bílsins í skefjum en samt auka flutningsgetu hans auk þess sem aksturseiginleikar og veggnýr sendibílsins minnkar til muna vegna háþróaðri undirvagns,“ segir enn fremur. Fram kemur að með tilkomu Ford Transit á sínum tíma hafi sendibílar í fyrsta skipti verið eins og fólksbílar í flestri notkun en áður höfðu þeir verið „málamiðlunar vöruvagnar“ þar sem þægindi

ökumanns voru algjörlega látin lönd og leið. „Ford Transit Custom leiðir enn á þessu sviði enda hafa verkfræðingar Ford lagt mikið á sig til að ná fram fólksbílalegum eiginleikum.“ Fyrst um sinn fæst Ford Transit Custom bæði langur og stuttur og einni með háþekju. Hægt er að flytja farm sem er allt að þriggja metra langur í stuttu útgáfu bílsins og það er nóg rými fyrir þrjú Euro-vörubretti í stuttu gerðinni. „Vel hefur verið hugað að þægindum ökumannsins. Það er nóg af plássi fyrir flöskur, síma, fartölvur og pappíra og hægt er að stilla stýri og sæti eftir óskum hvers og eins. Þá býr Ford Transit Custom yfir verðlaunabúnaði eins og Ford SYNC samskiptakerfinu, veglínuskynjara og bakkmyndavél.“ Ford Transit Custom fæst með 2,2 lítra TDCi Duratorq dísilvél með start/stop spartækni sem skilar 100, 125 eða 155 hestöflum. Eldsneytissparnaður nýja bílsins hefur enn fremur aukist um 8%, miðað við forverann.


SUBARU XV

Nýr sparneytinn Subaru Aðeins

6,6 l/100 km í blönduðum akstri

Veghæð 22cm

ENNEMM / SÍA / NM53852

Subaru XV sjálfskiptur Verð 5.890.000,Fjórhjóladrifinn CO2 153 g/km Veghæð 22 cm Bakkmyndavél Vél 2,0 lítra 150 hestöfl Eyðsla 6,6l/100km í blönduðum akstri

Í beinni tengingu við borg og náttúru. Við fyrstu sýn gefur augaleið að Subaru XV er einstaklega vel hannaður bíll, bæði með tilliti til borgaraksturs sem og aksturs á torfærnustu malarvegum landsins. Útlitið er stórfenglegt í alla staði sem gefur bílnum glæsilegt yfirbragð og veghæðin, sem er gríðarleg, gerir hann færan í flestan sjó við erfiðar aðstæður. Verið velkomin í reynsluakstur á nýjum Subaru XV

KAFFI OG REYNSLUAKSTUR Í DAG! Vertu velkomin(n) til okkar í kaffi og reynsluakstur og láttu sölumenn okkar reikna út hvernig þú getur eignast nýjan Subaru XV og komist leiðar þinnar við allar aðstæður.

Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílasala Austurlands / Egilstöðum / 470 5070

BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000


48

tíska

Helgin 28.-30. september 2012

Tekur sér frí frá fatahönnun

Adele snýr sér að fatahönnun

Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West, sem fyrst frumsýndi hátískufatalínuna sína á tískuvikunni í París í fyrrahaust og aftur í febrúar á þessu ári, ætlar ekki að hanna aðra línu fyrir vor/ sumarið 2013. Þetta staðfesti Karla Otto, talsmaður línunnar, við tískutímaritið WWD á dögunum. Þegar Kanye mætti á tískupallana í fyrrahaust fékk hann mikla og harða gagnrýni fyrir línuna og hefur hann kannski ákveðið að einbeita sér að tónlistinni. Ekki er þó vitað hvort hann hefur gefist upp fyrir fullt og allt með fatalínuna sína eða hvort hann mætir sterkur til leiks í febrúar með haust/vetrartískuna fyrir árið 2013.

Aðalhönnuður tískuhússins Burberry, Christpher Bailey, hefur fengið ófrísku söngkonunna Adele í lið með sér og saman munu þau hanna fatalínu fyrir konur í yfirstærð fyrir tískuhúsið. Línan kemur á markað á næsta ári. Adele hefur alla tíð verið mikill aðdáandi tískuhússins og ósjaldan látið sjá sig í hönnun þess á rauða dreglinum. Aðdáun hennar á merkinu vaknaði þó áður en hún varð fræg og viðurkenndi hún í nýlegu viðtali við tímaritið Vogue, að eitt sinn sparaði hún í þrjú ár fyrir handtösku frá tískuhúsinu.

Með átta sólgleraugu í töskunni

Fyrrum raunveruleikastjarnan og nú fatahönnuðurinn Nicole Richie hefur lengi verið þekkt fyrir að vera mikill sólgleraugnaaðdáandi og er hún mikill frumkvöðull þegar kemur að setja ný trend. Það sýndi sig og sannaði þegar hún tæmdi handtösku sína fyrir tískutímaritið Harper's Bazaar á dögunum, en upp úr töskunni dró hún upp átta stykki af ólíkum sólgleraugum, flest frá línunni sinni House of Harlow. „Ég gæti ekki lifað án sólgleraugna. Ég hef vanið mig á að hlaða upp birgðum í töskuna, ef eitthvað kemur upp á,“ sagði Nicole í viðtali við tímaritið. Ásamt öllum sólgleraugunum dró hún einnig upp tvo hárbursta, nýja ilmvatnið frá House of Harlow, vítamín og veski frá Goyard.

 Stígur upp úr hversdagsleikanum í sparidressið með sömu flíkinni

Förðun breytir heildarlúkkinu tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Hversdagsdressið

Höldum erlendum tískuáhrifum í skefjum

Í tvö ár hef ég haldið úti þessum tískusíðum hér í Frétta­ tímanum og í hverri viku fæ ég einhvern til að útskýra fyrir mér hvaðan innblástur er helst sóttur þegar kemur að tísku og klæðavali. Svörin sem ég fæ eru eins ólík og þau eru mörg, en öll tengjast þau hnattvæðingunni á einn eða annan hátt. Það er ótrúlegt hvað tæknin sem fylgdi hnattvæðingunni hefur haft mikil áhrif á okkar daglega líf. Það má segja að við séum orðin háð snjallsímunum okkar, samskiptavefjum á borð við Twitter, Facebook og myndaforritinu Instagram þar sem við erum flest í lífsgæðakapphlaupi við aðra neyt­ endur. Við sköpum okkar eigin ímynd sem við viljum að aðrir sjái af okkur með því að hlaða inn myndum, mynd­ böndum, greinum og fleira sem öðrum gæti þótt spennandi. Þannig sköpum við okkar eigin fullkomna heim. Samhliða því að auglýsa okkur sjálf fylgjumst við svo með öðrum, bæði í nálægð eða úr fjarlægð, gegnum ver­ aldar­vefinn og það má segja að helsti innblástur tískunnar komi þaðan. Tískublogg og myndasíður eru einnig orðinn stór hluti af því hvernig við klæðumst og er úrvalið af þeim í þúsundatali. Íslensk tískublogg eru sem betur fer orðin meira áberandi en á árum áður, sem er eitthvað sem ís­ lenskt tískusamfélag þurfti mikið á að halda, því undan­ farin ár hefur tíska skandinavískra tískubloggara tröllriðið íslenskri tísku. Nú er tími fyrir okkar tísku að blómstra og reyna halda erlendum áhrifum í boði hnattvæðingarinnar í skefjum.

Sparidressið Spúútnik

Urban Outfitters

Urban Oufitters

Cheap Monday

Urban Outfitters Gs Skór

Urban Outfitters Oroblu

Gina Tricot

Jeffrey Campbell

Sara Björk Þorsteinsdóttir, 21 árs hjúkrunarfræðinemi í Háskóla Íslands, hefur lengið leitað sér að svörtum kjól sem fer vel við öll tilefni. Draumakjólinn fann hún svo í Kaupmannahöfn á dögunum, í versluninni Urban Outfitters, og hefur hún notað hann óspart síðan. „Það sem heillaði mig við kjólinn var opið bæði í hálsmálinu og bakinu“ segir Sara. „Fyrst notaði ég hann eingöngu við sérstök tilefni, en eins og með svo margt annað þá fannst mér tilgangslaust að láta svona fína flík hanga uppi á herðatré og fór að nota hann hversdagslega. Það er auðvelt að breyta þessum fallega kjól í hversdagsdress og finnst mér bæði skór og jakkar spila mikið inn í. Förðun finnst mér einnig skipta máli, enda ótrúlegt hvað einn varalitur gerir mikið fyrir mann.“


STÆRRI OG FLOTTARI

rki e m t t ý n t d Anerkjen

Taktu le

Crew pri Hettupeysur í fullt

oltaspili

nu eða...

okkur strákana

nt peysu

af litum

Stærsta úrval landsins af Converse skóm

ik í fótb

Ný skóbúð bara fyrir

r í úrvali

Boltinn í beinni

Stærsta úrval landsins af Converse skóm

Kiktu í heims

ókn

s?

ni n e t ð r o b ri í .. .ertu bet

All city

KRINGLUNNI - 3.hæð ( Við Stjörnutorg ) - s.512 1742 - erum á


50

Ný sending góð verð

tĂ­ska

15. september.

Helgin 28.-30. september 2012

SĂłlgleraugnatĂ­skan ĂĄ tĂ­skuvikunni

10. september.

11. september.

13. september.

StĂ­ll tĂ­skulĂśggunnar Kelly Osbourne hefur veriĂ° ĂĄberandi ĂĄ tĂ­skuvikunum nĂşna Ă­ september Ăžar sem hĂşn skartar frumlegum sĂłlgleraugum viĂ° hvert „åtfittiĂ°â€œ ĂĄ fĂŚtur Üðru. SĂ­Ă°asta ĂĄriĂ° hefur hĂşn veriĂ° dugleg aĂ° setja lĂ­nunnar Ăžegar kemur aĂ° tĂ­sku og virĂ°ist hĂşn vera aĂ° senda einhver skilaboĂ° til gagnrĂ˝nenda meĂ° Ăśllum Ăžessum ĂłlĂ­ku gleraugum.

LoĂ°bomsur

8.995.-

Heitustu

trendin í haust Loðfóðraðir Ükklaskór

8.995.-

3H\NH]LN\Y ‹ Z! ‹ Z[PSS'Z[PSSMHZOPVU PZ ‹ Z[PSSMHZOPVU PZ

Ă–kklaskĂłr m/teyg ju

9.995.-

Hverri ĂĄrstĂ­Ă° fylgir nĂ˝ tĂ­ska Ăžar sem ĂłlĂ­klegustu trend fĂŚĂ°ast. Ă riĂ° Ă­ ĂĄr er engin undantekning og eru mĂśrg nĂ˝ trend aĂ° skjĂłtast upp ĂĄ yfirborĂ°iĂ°.

Leopard-gallabuxurnar hafa veriĂ° aĂ° trĂśllrĂ­Ă°a Ăśllu sĂ­Ă°ustu misseri bĂŚĂ°i hĂŠr heima og hjĂĄ stjĂśrnunum Ă­ Hollywood. ÞÌr Minka Kelly og Miranda Kerr gera enga undantekningu Ăžegar kemur aĂ° vali ĂĄ tĂ­skutrendum og spĂłka ÞÌr sig um Ă­ Hollywood Ă­ slĂ­kri flĂ­k. Buxur Ăşr H&M.

Miranda Kerr.

Ă–kklaskĂłr m/rennilĂĄs

8.995.-

Alexa Chung.

Will I Am.

Rykfrakkinn vinsĂŚli er tilvalin flĂ­k Ă­ fataskĂĄpinn nĂşna Ăžegar fer aĂ° hausta. VinsĂŚldir hans hafa veriĂ° aĂ° aukast grĂ­Ă°arlega og er Ăžetta klassĂ­sk flĂ­k fyrir bĂŚĂ°i kynin. TĂ­skudĂ­van Alexa Chung og sĂśngvarinn Will I AM eru bĂŚĂ°i meĂ° puttann ĂĄ pĂşlsinum Ăžegar kemur aĂ° tĂ­sku og klĂŚĂ°ast Ăžessum vinsĂŚlu frĂśkkum glĂŚsilega.

New Balance hlaupaskórnir hafa verið að gera allt vitlaust å NorðurlÜndunum síðustu månuði og er nú farnir að teygja arma sína hingað til lands. Skórnir eru bÌði ÞÌgilegir og flottir og Flottir í passa við nÌrri hvað sem er. Üllum litum.

GrĂłfir ĂśkklaskĂłr m/teyg ju

9.995.-

67%

... kvenna ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu lesa FrĂŠttatĂ­mann*

Kringlan - SmĂĄralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum ĂĄ

*konur 25 – 80 åra å hÜfuðborgarsvÌðinu. Capacent okt.-des. 2011

VinsÌldir túrbans hÜfuðfatnaðarins hafa aukist gríðarlega mikið å síðustu månuðum meðal stjarnanna í Hollywood. Túrbanar í Üllum stÌrðum og gerðum eru gríðarlega vinsÌlir, Þar sem Üll heila litaflóran er åberandi. HÊr eru ÞÌr Rihanna og Solange Knowels samkvÌmt nýjustu tísku með fallega túrbana.

Rihanna.

Solange Knowles.


Helgin 28.-30. september 2012

Lady Gaga svarar ljótum athugasemdum

Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is

Blómaeyjan

Stórskemmtilega söngkonan Lady Gaga kemur tónleikagestum sínum alltaf á óvart með allskonar atriðum og var engin undantekning á því þegar hún mætti á sviðið í Amsterdam á dögunum. Í þetta sinn kom hún þó gestum öðruvísi á óvart og var það hin mikla þyngdaraukning söngkonunnar sem vakti helst athygli áhorfenda. Veraldarvefurinn hefur logað af ljótum athugasemdum um aukakílóin, sem söngkonan svarar þó af mikilli ákefð. Þetta er henni mikið hitamál því ung að árum barðist hún við átröskunarsjúkdóm sem hafði mikil áhrif á líf hennar. „Ég er alltaf annaðhvort of mjó eða of feit. Það er enginn millivegur og fólk ætti að skammast sín. Mér finnst gott að borða og elska ítalskan mat. Ég er ekki að fara hætta því,“ lét hún hafa eftir sér í viðtali við tímaritið In Style á dögunum. Söngkonan lætur þó ljótar athugasemdir hvorki beygja sig né brjóta en fyrr í vikunni svaraði hún þeim með því að mæta í stórum og feitum búningi sem gerir hana enn stærri en hún er.

Madeira 22.–31. okt. Uppselt! 31. okt.- 12. nóv.

Beint flug með Icelandair

MADEIRA Madeira er gjarnan kölluð „Eyja hins eilífa vors“ eða „Garðurinn fljótandi“. Þessi stórbrotna, blómstrandi paradísareyja er um 600 km vestur af ströndum Afríku og nýtur því hitabeltisloftslags sem eykur enn á aðdráttarafl hennar.

Gladiator sandalar ÍSLENSKA SIA.IS VIT 60880 08/12

fyrir næsta vor

Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 kr. bókunargjald. Einungis er hægt að nota Vildarpunkta þegar bókað er á netinu.

Alto Lido Fyrirtakshótel í Lido hótelhverfinu. Fjarlægð frá miðbænum er um 2½ km og þægileg gönguleið í bæinn. Í sundlaugargarðinum eru tvær útilaugar og sundlaugarbar. Hótelið er einnig með heilsulind, upphitaðri innilaug, kokkteilbar og veitingastað.

Verð frá 155.100 kr.* og 15.000 Vildarpunktar

Á mann m.v. tvo í tvíbýli í 12 nætur. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 165.100 kr.

Pestana Casino Park Mjög gott hótel í göngufæri við miðbæinn í Funchal. Sameiginleg aðstaða er mjög hugguleg, tveir veitingastaðir, flottar setustofur með líflegum bar og lifandi tónlist á kvöldin.

Verð frá 183.990 kr.* og 15.000 Vildarpunktar

Á mann m.v. tvo í tvíbýli í 12 nætur. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 193.990 kr.

VITA er lífið VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is

Marios Schwa.

Altuzarra.

Það hefur komið mörgum á óvart hvað Gladiator sandalarnir hafa verið áberandi skóbúnaður á tískuvikunum sem standa nú yfir, þar sem helstu hönnuðir heims frumsýna heitustu vor/sumar trendin fyrir 2013. Tískuhús á borð við Acne, Altuzarra og Marios Schwa nota þennan skóbúnað óspart við nýjustu hönnun sína og er greinilegt að þau ætla að koma sandölunum í umferð fyrir sumarið.

Acne.

Altuzarra.


52

heilabrot

Helgin 28.-30. september 2012

 Fréttagetr aun fréttatímans

Sudoku

5 4

2 3 8 6

3

9 1 8

3 6 1 5 8 4 1 9 

arar UN Women samtakanna á Íslandi næstu tvö árin?

5 Hvað heitir ný ljóðabók Sigmundar Ernis Rúnarssonar? 6 Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin? 7 Í gervi hvaða Star Warshetju ætlar Jón Gnarr að mæta á frumsýningu Comic-Con Episode IV: A Fan’s Hope á RIFF á föstudaginn?

9 Hver leggur til loðfeldina sem Baggalútur skartar í auglýsingu fyrir jólatónleika sína? 10 Hverjir fara með aðalhlutverkin í spennumyndinni Looper? 11 Eftir hvern er bókin Létta leiðin?

„Ein mikilvægasta bók undanfarandi ára!“

105

Stefán Snævarr, pressan.is

„Þessi bók er algjört bíó.“ Guðmundur Andri Thorsson, Fréttablaðið

„… aðdáanleg framsetning á mjög mikilsverðu efni …“

Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar

Þorgeir Tryggvason, facebook.com

 „… mikið verk, stútfullt af leiftrandi ritsnilld …“ Páll Baldvin Baldvinsson, Fréttatíminn

4 5

7 5 9 7

4 2

3 8

4 6 3 1 8

KALDEGG

DRYKKUR

SÓP MAS

9

ÓSVIKINN

SJOKK

LJÁR

ÚTLIMUR

VÉLBÁTUR

SPILLIR MÆLA ALDRAÐI

LÆRIR

Örn Ólafsson, smugan.is

„Hugmyndaauðgin í framsetningunni er mikil og þekkingin víðfeðm og djúp. Frábær bók.“

3

5

FRUMEFNI

Gauti Kristmannsson, RÚV

„Bókin er fádæma frumleg og skrifuð af mikilli íþrótt.“

7

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni.

mynd: Garrulus (CC By-2.0)

Einar Már Jónsson ÖRLAGABORGIN

krossgátan

5 6 1

9

stúlknabandinu The Charlies sig?

7

Sudoku fyrir lengr a komna

1

12 Hvað kalla stelpurnar í

Svör: 1. Norðausturkjördæmi, 2.David Miliband, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, 3. Lifrarpylsa, 4. Átján, 5. Eldhús ömmu Rún, 6. Djúpið, 7. Obi-Wan Kenobi, 8. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir, 9. Eggert feldskeri, 10. Bruce Willis og Joseph Gordon-Lewitt, 11. Ásgeir Ólafsson, 12. Klara Elias, Camilla Stones og Alma Goodman.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bjóða sig fram fyrir næstu alþingiskosningar? 2 Hvaða breska stjórnmálamanni hefur Ólafur Ragnar Grímsson boðið í heimsókn til Íslands? 3 Hvaða pylsutegund setti hundasýningu út af laginu um síðustu helgi? 4 Hvað hefur Siv Friðleifsdóttir verið þingkona í mörg ár?

8 Hvaða tvær konur verða vernd-

1

7

HALD

1 Í hvaða kjördæmi hyggst

2 3

GORTA

GRAFTARBÓLGA

HÁR

HOSSA

MUN

FYRST FÆDD

HUGHREYSTA

ÍÞRÓTTAFÉLAG

PIRRA

ÆTÍÐ

HVIÐA

ILMSMYRSL

HÍBÝLI

STÆKKUÐU

HVAÐ

HALD

ALDRI

LÍFHVATI

GÓNA

ÓREIÐA

SJÚKDÓMUR

SVARI

HITA

SAMSTÆÐA

STEINTEGUND

MÖR

SAGGI

NÚMER

TÁLKNBLÖÐ

VERKUR

GRÓÐI

LOSA

GEFA UPP SAKIR GAN TVEIR EINS

LEIKNI DREPA

SVIKULL

BÁL

HYGGJAST MJAKA

GAUR VANGI

SKYLDI

OF MIKILS VIRT

SAFNA

SAMTÖK

GRANDI

LÍKA

SAMANBURÐART.

SNUÐ MÁLMUR

FYLGJA EFTIR

LOFTTEGUND KUSK ÝTARLEGRI

EKKI LAND PÖSSUN

SKAMMA

MÓK

HESTUR

SÁR

NESODDI

KVK. SPENDÝR

FUGL

EYJA

BRYNNING

LÆRDÓMUR

HANDFANG

ÁN

LEIKUR

BETLAR

ÁTT

Í RÖÐ

SETJA

SKÝLI

VEIKJA UTANYFIRFLÍK

FLAN

MÝKJA


KRAFTAVERK

Í Minju finnur flú fallega íslenska hönnun jafnt sem og gjafvörur frá öllum heimshornum

Vintage plaggöt

(50x70 cm). Mikið úrval af einstaklega flottum gamaldas plaggötum. Aðeins kr. 750,-

Úrval af nýstárlegum klukkum!

skissu- og minnisbækur 3 í pakka: línustrikuð, rúðustrikuð og óstrikuð Kr. 1.990,-

Heico lamparnir vinsælu Kanína 5 litir...........kr. 7.400,Sveppur 6 litir.........kr. 6.200,(Fjöldi annarra Heiko lampa)

Stóra tímahjóli› 3 litir, svart, brons og hvítt. Kr. 18.600,-

KeepCup kaffimál Linsukrús

Espresso mál.....kr. 2.100,Lítið mál............kr. 2.290,-

Kaffikrús í dulargervi. Kr. 2.490,-

High Heel kökuspa›i High Heel kökuspaði. Kr. 2.990,-

Miðlungs mál....kr. 2.490,Stórt mál...........kr. 2.690,-

Fuglapeysa Handprjónuð peysa úr léttlopa. Kr. 29.900,Þrjár gerðir: Lundi (ljósgrá) Fálki (ljósgrá) Máfur (svört)

skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja


54

sjónvarp

Helgin 28.-30. september 2012

Föstudagur 28. september

Föstudagur

RÚV 16.50 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Kári Steinn Karlsson) 17.20 Snillingarnir (61:67) 17.45 Bombubyrgið (7:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Skjaldborg 2012 e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Söngvaskáld (Ragnheiður Gröndal) 20.20 Útsvar (Kópavogur Snæfellsbær) 21.30 Barnaby ræður gátuna – Talað við látna 23.10 Draugaknapi (Ghost Rider) Mótorhjólakappi gerir samning við hinn illa Mefistófeles og selur honum sál sína. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Gómorra (Gomorra) e. 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

21.30 Barnaby ræður gátuna – Talað við látna (Midsomer Murders: Talking to the Dead) Bresk sakamálamynd þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi.

21:30 The Voice (3:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki.

Laugardagur

SkjárEinn

19:45 The Bachelorette (6:12) Í þættinum heimsækja Ashley og herramennirnir Hong Kong þar sem þau keppa á drekabátum.

20:40 Wall Street: Money Never Sleep Gordon Gekko snýr aftur á verðbréfa­ mark­aðinn. Michael Douglas og Shia LaBeouf eru í aðalhlutverkum

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

20.40 Sunnudagsbíó - Dansflokkurinn (A Chorus Line) Leikarar, dansarar og söngvarar sýna kröfuhörðum leikstjóra hvað í þeim býr.

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (7:22) (e) 16:40 One Tree Hill (11:13) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 GCB (4:10) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Móðir Amöndu heldur stærðarinnar búningapartý þar sem þemað eru frægir Texasbúar. 19:05 An Idiot Abroad (2:9) (e) 19:55 America's Funniest Home Videos (12:48) (e) 20:20 America's Funniest Home Videos (29:48) 20:45 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. 21:30 The Voice (3:15) 23:45 Johnny Naz (1:6) (e) 00:15 House (2:23) (e) 01:05 CSI: New York (6:18) (e) 01:55 A Gifted Man (4:16) (e) 02:45 Jimmy Kimmel (e) 5 6 03:30 Jimmy Kimmel (e) 04:15 Pepsi MAX tónlist

RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka 08:05 Malcolm In The Middle (1/22) / Snillingarnir / Spurt og sprellað / 08:30 Ellen (9/170) Babar / Grettir / Nína Pataló / Hið 09:15 Bold and the Beautiful mikla Bé / Unnar og vinur 09:35 Doctors (155/175) 10.28 Hanna Montana 10:15 Sjálfstætt fólk (20/30) 10.50 Söngvaskáld e. 10:50 Cougar Town (15/22) 11.30 Útsvar e. 11:10 Jamie Oliver's Food Revolution 12:05 Stóra þjóðin (4/4) allt fyrir áskrifendur12.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (2:8) e. 12:35 Nágrannar 13.00 Ken Follett e. 13:00 I Love You Beth Cooper fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.20 Mark II: Draumurinn rætist e. 14:40 Game Tíví 15.15 Ferðin til Suðurskautslandsins e. 15:05 Sorry I've Got No Head 15.30 Íslandsmótið í handbolta (ÍR 15:35 Barnatími Stöðvar 2 Haukar, karlar) 16:50 Bold and the Beautiful 17.30 Ástin grípur unglinginn (51:61) 17:10 Nágrannar 4 5 18.15 Táknmálsfréttir 17:35 Ellen (10/170) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:23 Veður 18.54 Lottó 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fréttir 18:47 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 18:54 Ísland í dag 19.40 Ævintýri Merlíns (8:13) 19:11 Veður 20.30 Haustfagnaður Hljómskálans 19:20 Simpson-fjölskyldan (6/22) 21.30 Griffin og Phoenix Rómantísk 19:45 Týnda kynslóðin (4/24) gamanmynd um par sem lendir í 20:10 Spurningabomban (3/12) miklum erfiðleikum. 21:00 The X-Factor (5/26) 22:30 The Full Monty Ein vinsælasta 23.20 Stríðsfrásagnir (Redacted) 00.50 New York-sögur e. gamanmynd síðari ára fjallar um 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok nokkra atvinnulausa stáliðjuverkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að gerast nektardansarar til að geta séð sér og sínum farborða. 00:00 Pretty Persuasion 01:45 Fast Food Nation 03:35 I Love You Beth Cooper 05:10 Simpson-fjölskyldan (6/22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / Elías og vinir hans / Herramenn / Franklín og / Algjör Sveppi / Waybuloo / Lati­bær / vinir hans / Stella og Steinn / Smælki / Fjörugi teiknimyndatíminn / Lukku láki Disneystundin / Gló Magnaða / Sígildar 11:30 Big Time Rush teiknimyndir / Finnbogi og Felix / Litli 12:00 Bold and the Beautiful prinsinn / Skoltur skipstjóri 13:45 The X-Factor (5/26) 10.30 Stundin okkar e. 15:10 Drop Dead Diva (4/13) 11.00 Ævintýri Merlíns e. 15:55 The Big Bang Theory (22/24) 11.50 Melissa og Joey (18:30) e. 16:20 Anger Management (1/10) allt fyrir áskrifendur 12.15 Sætt og gott 16:45 ET Weekend 12.30 Silfur Egils 17:30 Íslenski listinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.50 Undur veraldar – Fallið (3:4) e. 17:55 Sjáðu 14.50 Djöflaeyjan (1:30) e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 15.30 Haustfagnaður Hljómskálans e. 18:47 Íþróttir 16.30 Golfið (10) 18:56 Heimsókn 17.00 Dýraspítalinn (3:10) e. 19:136Lottó 4 Póstkort frá Gvatemala 5 17.28 (10:10) 19:20 Veður 17.29 Skellibær (46:52) 19:30 Beint frá býli (4/7) 17.39 Teitur (49:52) 20:15 Spaugstofan (2/22) 17.49 Tröllasaga 20:40 Wall Street: Money Never Sleep 18.15 Táknmálsfréttir 22:50 Dark Matter Byggð á sögu 18.25 Basl er búskapur (3:10) kínverska námsmannsins Liu Xing 19.00 Fréttir sem tekur til sinna ráða þegar 19.30 Veðurfréttir skólayfirvöld standa í vegi fyrir því 19.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni að hann hljóti Nóbels-verðlaunin. 20.10 Sjónvarpsleikhúsið (3:3) 00:20 You Kill Me 20.40 Sunnudagsbíó - Dansflokkurinn 01:50 Fame 22.35 Wallander – Vitnið e. 03:50 At Risk 00.05 Silfur Egils 05:20 Spaugstofan (2/22) 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:45 Fréttir

6

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:05 Rachael Ray (e) 09:10 Enski deildarbikarinn 10:25 Rachael Ray (e) 11:50 Rachael Ray (e) 10:55 Þýski handboltinn 12:40 One Tree Hill (11:13) (e) 12:35 GCB (4:10) (e) 12:20 Símamótið 13:30 America's Next Top Model (e) 13:25 Rookie Blue (11:13) (e) 13:05 Gunnarshólmi 14:20 The Bachelorette (6:12) (e) 14:15 Rules of Engagement (11:15) (e) 13:45 Breiðablik - Stjarnan 15:50 30 Rock (6:22) (e) 14:40 Last Chance to Live (5:6) (e) 16:15 Pepsi mörkin 16:15 James Bond: Diamonds Are Forever 15:30 Big Fat Gypsy Wedding (3:5) (e) 17:55 UFC in Nottingham allt fyrir áskrifendur18:15 House (2:23) (e) 16:20 The Voice (3:15) (e) 18:30 Gunnarshólmi 19:05 A Gifted Man (5:16) (e) 18:35 Minute To Win It (e) 20:00 UFC in Nottingham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:55 Johnny Naz (1:6) (e) 19:20 America's Funniest Home Videos 23:00 Pepsi mörkin 20:25 Top Gear (2:4) 19:45 The Bachelorette (6:12) 17:45 Unglingamótið í Mosfellsbæ 00:55 Breiðablik - Stjarnan 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 21:15 A Gifted Man (5:16) 18:30 Kobe - Doin ' Work 02:45 Pepsi mörkin 22:00 The Borgias (7:10) 22:00 Ringer (5:22) 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 22:50 Crash & Burn (10:13) 22:45 District 13 Hörkuspennandi 20:30 La Liga Report 4 Óupplýst (4:7) (e) 5 6 23:35 kvikmynd um um lögreglumann 21:00 Enski deildarbikarinn 00:05 Last Chance to Live (5:6) (e) sem reynir að ávinna sér traust 08:15 Man. City - Arsenal 22:50 UFC 123 00:55 In Plain Sight (1:13) (e) stórhættulegra glæpamanna til 10:05 Premier League Review Show allt fyrir áskrifendur 01:45 Leverage (11:16) (e) þess að stöðva fyrirætlanir þeirra. 11:30 Arsenal - Chelsea 02:30 CSI (11:22) (e) 00:10 The Good Guy (e) 13:45 Liverpool - Man. Utd. allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:15 The Borgias (7:10) (e) 01:40 Ringer (5:22) (e) 15:35 Sunnudagsmessan 15:40 Premier League World 2012/13 04:05 Crash & Burn (10:13) (e) 02:30 Jimmy Kimmel (e) 16:50 Chelsea - Stoke 16:20 Man. Utd. - Tottenham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 04:50 Pepsi MAX tónlist 03:15 Pepsi MAX tónlist 18:40 Newcastle - Norwich 18:30 Norwich - Liverpool 08:00 Post Grad 20:30 Premier League Preview Show 20:20 Sunderland - Wigan allt fyrir áskrifendur 10:00 Austin Powers in Goldmember 21:00 Premier League World 2012/13 22:10 Fulham - Man. City 4 5 6 allt fyrir áskrifendur 12:00 Robots 21:30 Football League Show 2012/13 00:00 Reading - Newcastle fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:00 Spy Next Door 14:00 Post Grad 08:00 Secretariat 22:00 Premier League Preview Show 01:50 Everton - Southampton 4 510:00 All About Steve 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Austin Powers in Goldmember 10:00 Pink Panther II 22:30 West Ham - Sunderland 03:40 Stoke - Swansea allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 18:00 Robots 14:00 Secretariat 00:20 Swansea - Everton 14:00 Spy Next Door 20:00 Mr. Popper's Penguins 16:00 Pink Panther II SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 All About Steve fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Cleaner 20:00 The Goods: Live Hard, Sell Hard SkjárGolf 06:00 ESPN America 4 5 6 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 2 00:00 Wrong Turn 3: Left For Dead 22:00 Ripley Under Ground 06:00 ESPN America 5 07:10 Ryder Cup 2012 (1:3) 4 6 20:00 Little Trip to Heaven, A 02:00 Harold & Kumar Escape 00:00 I'm Not There 08:10 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 12:10 Ryder Cup 2012 (2:3) 22:00 Inhale From Guantanamo 02:10 Miss March 11:10 Ryder Cup - Opening Ceremony 23:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 00:00 The Game 04:00 Cleaner 04:00 Ripley Under Ground 12:10 Ryder Cup 2012 (1:3) 23:30 Ryder Cup 2012 (2:3) 4 4 5 02:056 Virtuality 06:00 The Goods: Live Hard, Sell Hard 06:00 Little Trip to Heaven 02:00 ESPN America 02:30 ESPN America 04:00 Inhale

19:40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

STÖÐ 2

Laugardagur 29. september

5

6


sjónvarp 55

Helgin 28.-30. september 2012  Sjónvarp Andri Freyr er á besta tíma í norska ríkissjónvarpinu

30. september STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Mamma Mu / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / ScoobyDoo! Leynifélagið / iCarly / Delgo 12:00 Spaugstofan (2/22) 12:25 Nágrannar 14:10 The X-Factor (6/26) 14:55 Masterchef USA (19/20) 15:40 Týnda kynslóðin (4/24) allt fyrir áskrifendur 16:05 Spurningabomban (3/12) 16:55 Beint frá býli (4/7) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (2/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:15 Harry's Law (11/12) 4 21:00 Wallander (1/3) Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rannsóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. 22:30 Mad Men (8/13) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:30 The Pillars of the Earth (7/8) 01:25 Fairly Legal (4/13) 02:10 Nikita (13/22) 02:55 12 Men Of Christmas 04:20 Harry's Law (11/12) 05:05 Frasier (2/24) 05:30 Fréttir

Andri í Vesturheimi Norska ríkissjónvarpið 2 (NRK2) er byrjað að sýna sjónvarpsþættina Andri á flandri á sunnudagskvöldum klukkan 21.10 og verður fjórði þátturinn sýndur núna á sunnudagskvöld. „Svo var sænska ríkissjónvarpið að tryggja sér réttinn á Andralandi,“ segir umræddur Andri Freyr Viðarsson sem er að vonum ánægður með áhuga frænda sinna á Norðurlöndum. Nýir þættir með Andra fara í loftið í Ríkissjónvarpinu þann 4. október og fjalla þeir um Andra í Vesturheimi. „Það er aldrei að vita nema Norður-Ameríkubúar vilji sýna þá þætti,“ segir Andri brattur og spenntur fyrir framhaldinu. Þangað til situr Andri vaktina í stúdíói Rásar 2 alla virka morgna á Rás 2 ásamt Guðrúnu Dís Emils5

dóttur, eða Gunnu Dís eins og hún er yfirleitt kölluð. Þátturinn þeirra heitir virkir morgnar og hefst kl. 9 og skemmta þau hlustendum til kl. 12. Sjálf var Gunna Dís með sjónvarpsþætti í sumar sem kölluðust Flik Flakk en ekki er vitað hvort framhald verði á sjónvarpsferli hennar en þætirnir mæltust vel fyrir. Andri Freyr Viðarsson og Guðrún Dís Emilsdóttir standa vaktina alla virka morgna. Þau eru bæði líka í sjónvarpi og Andri að koma með nýjan þátt í næstu viku en Norðmenn og Svíar hafa þegar kveikt á fyrri þáttum Andra.

6

EkkErt gErir

mömmu hrædda ... herbergi er átakanleg skáldsaga um grimmd og örvæntingu en líka ljúfur,

08:40 Enski deildarbikarinn 10:25 Enski deildarbikarinn 12:10 Breiðablik - Stjarnan 14:00 Pepsi mörkin 15:55 Spænski boltinn 17:40 Spænski boltinn: 19:45 Schüco Open 2012 allt fyrir áskrifendur 22:15 Pepsi mörkin

fyndinn og ómótstæðilegur vitnisburður um takmarkalausa ást.

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:45 Sunderland - Wigan 08:30 Man. Utd. - Tottenham. 10:20 Fulham - Man. City 12:10 Nottingham - Derby allt fyrir áskrifendur 14:15 Premier League Preview Show 14:45 Aston Villa - WBA fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Norwich - Liverpool 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Aston Villa - WBA 23:10 Sunnudagsmessan 4 00:25 Arsenal - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan

4

5

5

6

6

SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:55 Ryder Cup 2012 (2:3) 15:55 Ryder Cup 2012 (3:3) 22:30 Ryder Cup - Closing Ceremony 23:15 Ryder Cup 2012 (3:3) 02:15 ESPN America

Jack er 5 ara. Hann byr i herbergi me mommu sinni.

ólík öllum öðrum bókum sEm þú hEfur áður lEsið

„Ein áhrifaríkasta og djúphugulasta skáldsaga ársins … snertir mann gríðardjúpt.“ WA SH I NG T ON P O S T B O OK WOR L D

w w w.forlagid.i s – alvör u b ók ave rslun á net inu


56

bíó

Helgin 28.-30. september 2012

 A View To A Kill Besta Bond -lagið

Duran Duran rúlla yfir samkeppnina Söngkona vinsæla Adele mun syngja Bond-lagið í Skyfall og bætist þá í vaskan flokk tónlistarfólks sem hefur sungið Bond-lög en þar á meðal eru Louis Armstrong, Paul McCartney, Madonna, A-ha, Duran Duran, Shirley Bassey og Tom Jones. Fregnir af því að framleiðendur Skyfall ætli sér að tefla Adele fram í næsta Bond-lagi gáfu Entertainmentwise tilefni til þess að gera könnun á meðal lesenda sinna um hvaða Bond-lag þeim þætti best þeirra allra. Sjálfsagt kemur það einhverjum á óvart að titillag síðustu Bond-myndar Rogers Moore, A View To A Kill með eitísbandinu Duran Duran, þykir besta Bond-lag allra tíma. Rúm 80% völdu Duran Duran-lagið en meistari Paul McCartney og The Wings enduðu í öðru sæti með lag fyrstu Moore-myndarinnar, Live And Let Die. Nancy Sinatra hafnaði í þriðja sæti með You Only Live Twice en Carly Simon fékk aðeins 1.33% með ballöðunni Nobody Does it Better úr The Spy Who Loved Me.

Roger Moore kvaddi James Bond við undirleik Duran Duran.

Nemo í 3D Pixar-tölvuteiknimyndin Finding Nemo sló í gegn árið 2003 og er meðal ástsælustu teiknimynda fyrirtækisins sem fyrst heillaði unga sem aldna með hinni byltingarkenndu Toy Story árið 1995. Finding Nemo er nú komin aftur í bíó og að þessu sinni í þrívídd og ætti endurkoman að gleðja bæði eldri áhorfendur sem og nýja fulltrúa yngstu kynslóðar bíógesta.

Finding Nemo fjallar um örvæntingarfulla leit fisksins Marlin að syni sínum Nemo sem týnist í sjónum og endar sem skrautfiskur í búri á tannlæknastofu.

Aðrir miðlar: Imdb: 8.1, Rotten Tomatoes: 99%, Metacritic: 89%

 RIFF Bíóveisla í Reykjavík

 Frumsýndar

Drög að framtíðarsjálfsmorði

Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis leika einn og sama manninn í Looper.

Í framtíðartryllinum Looper leikur Joseph Gordon-Levitt mafíuleigumorðingja sem fær það leiðinlega verkefni að drepa eldri útgáfu af sjálfum sér sem Bruce Willis leikur. Árið 2042 eru tímaferðalög orðin að raunveruleika. Slíkt flakk er þó ólöglegt og mafían stjórnar þeim og notar til þess að senda fólk sem hún vill drepa aftur í tímann. Þar bíða hinir svokölluðu „looperar“ eftir þeim, drepa og fela líkin. Kosturinn við þetta er að enginn saknar fólks sem drepið er í fortíðinni. Levitt leikur Joe sem hefur hagnast vel á starfi sínu sem „looper“ en hikar þegar kemur að því að honum er falið að drepa eldri útgáfu af sjálfum sér. Þar með er hann kominn á dauðalista mafíunnar ásamt eldri útgáfunni af sjálfum sér og þeir gamli Joe og ungi Joe þurfa að snúa bökum saman í baráttu upp á líf og dauða fyrir fortíð sinni og framtíð. Aðrir miðlar: Imdb: 8.5, Rotten Tomatoes: 93%, Metacritic: 88%

Barist um gott gras Leikstjórinn ofsóknarbrjálaði Oliver Stone hefur löngum sérhæft sig í umdeildum kvikmyndum en er á nokkuð sígildum slóðum í Savages. Hann mætir hér til leiks með úrvalsliði leikara á borð við Benicio Del Toro, John Travolta, Salma Hayek, Aaron Johnson, Emile Hirsch, Blake Lively og Taylor Kitsch. Savages segir frá félögunum Ben og Chon sem rækta besta marijúana sem sögur fara af. Þeir hafa hagnast vel á viðskiptum með grasið en eins og gengur og gerist þegar vel gengur vilja

Hrönn Marínósdóttir segir engan sem vilji fylgjast með því sem er að gerast í kvikmyndum geta sleppt því að mæta á RIFF.

Fjölbreyttir bíódagar fram undan Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík er nú haldin í níunda sinn. Hátíðin hófst formlega á fimmtudagskvöld með sýningu nýjustu myndar Sólveigar Anspach, Queen of Montreuil. Sem fyrr er áherslan ekki síst lögð á verk ungs og upprennandi kvikmyndagerðarfólks en sú viðleitni hátíðarinnar á sinn þátt í miklum áhuga erlendra fjölmiðla á hátíðinni en hróður hennar hefur á liðnum árum borist víða. Úrval heimildarmynda er sérlega spennandi þetta árið og ljóst að þeir sem ætla sér að fleyta rjómann mega hafa sig alla við næstu tvær vikurnar eða svo

R

John Travolta hefur lítið látið fyrir sér fara undanfarið en Oliver Stone teflir honum fram nú. margir komast í gróðann. Eiturlyfjadrottningin Elena er ein þeirra en Ben og Chon hafna öllu samstarfi við hana þannig að hún ákveður

að bretta upp ermar og grípa til róttækra þvingunaraðgerða. Aðrir miðlar. Imdb: 6.8, Rotten Tomatoes: 49%, Metacritic: 59%

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

RIFF Í BÍÓ PARADÍS TIL OG MEÐ 7. OKT.!

KOMDU Í KLÚBBINN!

Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

Þetta þykir allt mjög sérstakt.

IFF hefur vakið mikla athygli í útlöndum og fjöldi erlendra gesta, fjölmiðla – og fagfólks sækir hátíðina ár hvert. Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF, segir erlenda fjölmiðla hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og RIFF hafi til dæmis fengið góða umfjöllun í fyrra hjá New York Times, The Guardian, La Republica, El Pais og Politiken. „Fjölmiðlar virðast hafa mikinn áhuga á þessari hátíð og það eru líklega ýmsar skýringar á því. Ísland þykir spennandi en kannski vegur sá fókus sem við höfum, karakter hátíðarinnar, líka þungt. Þessi áhersla okkar á unga og nýja leikstjóra en því fylgir auðvitað að við sýnum mikið af nýjum myndum. Meðal annars myndir sem eru nýkomnar frá hátíðunum í Toronto og Feneyjum.“ Þá hafa sérviðburðir RIFF vakið athygli og Hrönn nefnir sérstaklega sundbíóið sem hefur mælst ákaflega vel fyrir. „Þetta þykir allt mjög sérstakt.“ Hrönn segir dagskrá RIFF ekki síst setta saman úr brotum af því besta sem verið hefur í gangi á öðrum hátíðum undanfarna mánuði í bland við glænýjar myndir, nýfrumsýndar á tveimur stærstu hátíðum heims í Feneyjum og Toronto. „Og svo er náttúrlega fullt af heimildarmyndum um alls konar spennandi málefni.“ Þýskaland verður i brennidepli hátíðarinnar þetta árið og þýskar myndir verða heimsfrumsýndar. „Við verðum líka með 50 Norðurlandafrumsýningar og níu Evrópufrumsýningar,“ segir Hrönn og bætir við að þeir sem vilji fylgjast vel með því sem er að gerast í kvikmyndaheiminum í dag verði að mæta á RIFF. Úrvalið er slíkt og tíminn það knappur að

óhjákvæmilegt er fyrir þá áhugasömustu að velja og hafna og Hrönn segir dagskránni skipt niður í flokka til þess að auðvelda fólki að ná utan um dagskrána og finna það sem helst höfðar til þess. Þannig megi ganga að ungu og upprennandi kvikmyndagerðarfólki vísu í keppnisflokknum Vitranir og í flokknum Fyrir opnu hafi megi finna bestu myndir síðustu mánaða sem hafi verið að gera það gott á öðrum hátíðum. Heiðursgestir RIFF eru heldur ekki af verri endanum þetta árið en hingað mæta ítalski hrollvekjumeistarinn Dario Argento, danski óskarsverðlaunaleikstjórinn Susanne Bier, sem tekur við heiðursverðlaunum RIFF úr hendi forseta Íslands, og íranski leikstjórinn Marjane Satrapi. Sartapi er þekktust fyrir Persepolis en nýjasta mynd hennar er Chicken with Plums. Hún fær verðlaun RIFF sem upprennandi meistari. „Þessi mynd er að mínu mati gersamlega frábær og óhætt að mæla með henni,“ segir Hrönn. „Og við gerum okkur vonir um að Satrapi eigi eftir að gera mikið í framtíðinni.“ Þrjár myndir Argentos verða sýndar á RIFF að honum viðstöddum og Jón Gnarr borgarstjóri mun afhenda honum viðurkenningu RIFF fyrir æviframlag í þágu kvikmyndalistarinnar. Allar frekari upplýsingar um dagskrá RIFF er að finna á vef hátíðarinnar, www.riff.is

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is



58

bækur

Helgin 28.-30. september 2012

Stína, ó Stína

Sívinsælir Hungurleikar

Stína er komin út og er að vanda full af læsilegu efni. Hún hefur nú komið út í sjö árgöngum og nær máli sem mikilvægur hlekkur í margslitinni tímaritaröð hér á landi sem helguð eru bókmenntum og listum. Í því rófi eru sjö útgáfuár langur tími. Í formála að heftinu benda útgefendur á að 164 höfundar hafi birt efni í tímaritinu, þeir eru af mörgum toga, en Guðbergur Bergsson hefur á síðum þess fundið vettvang fyrir athuganir sínar á mannlífinu og sálinni. Það eitt ætti að duga til stöðugs lestrar. Hér koma saman álitamál og hreinn skáldskapur, minna hefur á síðustu misserum farið fyrir umfjöllun um söguleg efni þótt hér taki í því Þorsteinn Antonsson birtir opinskáa grein í þessu hefti um þróun skáldskapar. Stína er ekki dýr í rekstri fyrir áhugasama lesendur og þetta hefti sem fyrri á að fara sem víðast. -pbb

 Ritdómur Að endingu

Litlir kallar og háð örlaganna

Julian Barnes.

 Að endingu Julian Barnes Jón Karl Helgason þýddi. Bjartur, 165 síður, 2012.

Nýjasta Neon-kilja Bjarts er verðlaunuð skáldsaga Julian Barnes frá í fyrra. Jón Karl Helgason þýðir og lætur vinna hans vel fyrir sjónum lesanda. Hér segir af ungum manni og gömlum, tveir hlutar sögunnar greina í sundur ævi hans og höfundurinn talar lágum rómi í gegnum persónu sína, litilsmetinn einstakling sem um síðir horfist í augu við hvaða örlögum hann stýrði í fámennum vinahópi. Hallgrímur Helgason sem er nokkuð frekur á pláss á þessari síðu að þessu sinni, stingur upp höfði í hverri grein eftir aðra, skrifar í nýtt hefti Stínu um þessa bók Barnes. Hann kann lítt að meta þá þvinguðu upprifjun sem Barnes lætur þennan litla kall ástunda, kemst að þeirri niðurstöðu að bæling manna með MA-próf úr skapandi skrifum af Norwich skólanum hafi fátt fram að færa en bælingu. Það má stoppa við þann áfellisdóm: miðstéttin enska svo njörvuð sem hún er, má heita helsti lesendahópur, jarðvegur breskra skrifa almennt. Rígbundnir í stéttaskiptingu sem er næstum indversk kljást þessir kauðar við venjulegt, smágervt og hundleiðinlegt líf múgamanna. Síðastur í þessari röð var Harold Fry. Líkindin með þessum tveim sögum eru nokkur. Gamalt erindi stingur sér inn í kyrrlátt líf og kollvarpar því. Reyndar langt frá þeim einæðispersónum sem HH hefur mestan áhuga á í eintalsverkum sínum sem eru flest langt, langt standöpp. Og þegar lesandinn vill fá hvíld og kemst burt, er uppistandarinn enn að og vill bara ekki hætta. Barnes stendur ekki á palli og hefur hátt. Hann er muldrandi og sú persóna sem hann dregur hér upp er vandlega samsett. Það er engin lygi að texti þessa verks er fágaður. Það er svo aftur spurning hvaða yndi menn vilja helst bera fram í Neon, sagan Að endingu er meistaralega sögð en þegar allt um þrýtur tekur hún hvergi í – manni er skítsama af kaldlyndi sínu um þennan gaur og hans gömlu ástir – nái þær því máli. En litli maðurinn í bókmenntasögunni hefur lengi setið ofarlega í hugum manna. Hann er enginn Böddi, en örlög hans ríma vel við vanmátt tímanna og gefa okkur eina dæmisögu enn um hvernig hjól tímans velta fram og aftur, hvað merst undir. -pbb

Hermiskaði, þriðja bókin í Hungurleikaþríleiknum, er mest selda bókin á Íslandi um þessar mundir. Bókin situr í toppsæti Metsölulista bókaverslana frá 9. til 22. september. Mest selda bók ársins er Grillréttir Hagkaups eftir Hrefnu Rósu Sætran.

Að leiðarlokum Tveggja ára húsmennsku á Fréttatímanum lýkur með þessari síðu. Hundrað og fimm síður plús eru að baki. Tíu ára törn: fyrst á Stöð 2 í spjalli við Þórhall Gunnarsson og hans nóta um átta vikna skeið í tvo vetur, svo seta í bönkernum hjá DV hjá Illuga, Mikka og Jónasi, og með Björgvin sumarlangt, fjögurra ára húsmennska hjá Fréttablaðinu til vors 2010, og fimm vetra seta í Kiljunni. Þetta er orðið ágætt. Ég þakka lesendum mínum og áheyrendum samfylgdina, almenningur hefur ríka þörf fyrir að lesefni hans séu gerð skil og metur skrif um bókmenntir mikils. Um það vitna hundruð samtala Páll Baldvin Baldvinsson. sem ég hef átt í gegnum tíðina við fólk á götunni sem ég þekki ekki neitt. Ritstjórar skyldu því ekki misvirða þann efnisþátt í sæmilega læsu samfélagi. Ég þakka mínum mönnum á Fréttatímanum gamanið. -pbb

 Ritdómur Jesúsa, ósk ammfeilin, þverúðug og skuldlaus

Tötrahypja af götunni

Elena Poniatowska. Ljósmynd/NordicPhotos/ Getty Imgaes

Sagan er því á endanum einhvers konar ákall um skilning, virðingu og mannúð.

 Jesúsa, óskammfeilin, þverúðug og skuldlaus Elena Poniatowska María Rán Guðjónsdóttir þýddi. JPV útgáfa, 439 síður. 2012.

N

afnlaus tilvísun í bandarískt blað á kápu bókarinnar Jesúsa segir verk Elenu Poniatowska vera „meistaraverk tuttugustu aldarinnar“. Það er langt seilst. Megintexti bókarinnar er langt samsett viðtal við alþýðukonu sem býr í fátækrahverfi í Mexíkóborg og er sögð jafngömul öldinni síðustu (393). Á einum stað í skýrum eftirmála höfundarins er hún sögð vera 78 ára, á öðrum stað að hún hafi látist 1987. Upphaflega kemur verkið út 1969 en höfundur kynnist söguefni sínu 1964. Eitthvað í tíma rími verksins er því óljóst. Elena höndlar verkið sem skáldsögu, þótt viðtalið, hin munnlega frásögn, haldi sig víðast við stranga einræðu. Það hefur í upphafi verið hreinsað af blótsyrðum viðurkennir skrásetjarinn, en í stuttri en greinargóðri grein í bókarlok er jafnframt gerð grein fyrir skrásetjara og vanda hennar við mállýskuskotið málfar Jesúsu, sérkennilegt málfar hennar sem flyst ekki yfir í þýðingu þótt tjáning hennar og málæði sé ljóslifandi. Gallinn við texta sem þennan er hvað lesandi er ókunnur, allur ferill konunnar er varðaður þjóðfélagslegum átökum, innanlandsstríðum sem skipta hér miklu því lengi er Jesúsa fylgikona herdeilda. Okkur skortir upplýsingar í texta eða neðanmáls sem stilla frásögninni í sögulegt samhengi sem er til trafala, einkum þegar líður á verkið þegar textinn fer að verða endurtekningasamur og úthald lesanda fer að gefa sig. Fjöldi neðanmálsgreina þýðanda hefði því mátt vera ítarlegri. Við erum týnd í ættflokkasögu landsins, sjáum ekkert kringum okkur í þreifandi myrkri vanþekkingar. Viðfangið og megingerandi er með þá samfélagslegu stöðu að hana rekur og hún kemst af við ómannúðlegar og yfirgnæfandi aðstæður. Persónulýsingin blasir við þótt eigindir einstaklingsins,

harkan, óþolið, grimmdin og ofbeldið taki mest rúm í svo hörðum kjörum sem manneskjunni eru búin. Það er ekki nema von að menntaður innflytjandi frá Evrópu hafi heillast af svo opinni gátt inn í sóðalegt og dýrslegt líf lágstéttarinnar. Fyrir bragðið verður sú innsýn sem okkur gefst í víða langdregnum textanum merkileg viðbót við mið-ameríkubókmenntir sem við höfum aðgang að á íslensku. Þýðingin er afbragð í lestri, þótt á stöku stað lyfti lesandi brúnum: „Koma svo“ er líklega helsta framlag Þorgerðar Katrínar til íslenskrar málmenningar, en á að halda því til streitu í ritmáli? Höfundarafstaða og sjónarhorn skrásetjarans, spurningin um skáldsögu eða viðtalsbók, verður í okkar dæmi athyglisverð, meðal annars út frá nýlegum álitamálum í skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Það er líka í græðgi sögumannsins, að komast í feitt, stóra og átakamikla sögu sem vísar til örlaga heillar þjóðar, einhver glápfýsn sem er á einhvern máta ógeðfelld, gernýtingin á lítilsvirtum kjörum, gildisleysi mannskepnunnar, verður feitmeti fyrir velsettan millistéttarmann í hreinni skyrtu með hatt. En hvað er betra fyrir vestræna lesendur sem deila sömu kjörum og skrásetjarinn: við höllum okkur í birtu leslampans með kiljuna og segjum sæl í sinni: þetta er rosalegt. Súpum á sérvöldu kaffinu og stingum upp í okkur 70 prósent súkkulaðimola. En við völdum okkur ekki land, völdum okkur ekki mál, sitjum föst og horfum á heiminn stórum augum aðgerðalítil: hverju getum VIÐ svo sem breytt. Í því er okkar mótsagnakennda líf svo smátt. Sagan af Jesúsu er líkt og margar frásagnir af alþýðufólki frá nýlendunum óskammfeilið kjaftshögg á settlegan heim hinna menntuðu lesenda. Kerlingin er mögnuð, ofbeldisfullt líf hennar og breytni, er vafalítið dæmigerð fyrir landsvæði þar sem frumbyggjar fara halloka fyrir aðfluttri yfirstétt, þar sem arðránið er óskeikult og lífið einskis virði. Sagan er því á endanum einhvers konar ákall um skilning, virðingu og mannúð. Það hefur líklega gengið blaðakonunni til þegar hún rakst á þetta á endanum opinskáa eintak af hraki sögunnar á götunni og ávann sér traust gömlu konunnar til að fá sögu hennar fram. Lesandinn mun heillast, hrylla sig og reyna að ná áttum í lífskjörum sem okkar dögum, okkar stað í tilverunni eru óskiljanleg.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


HÉR k Fis ð isló

k Fis ð isló k Fis

óð

isl

an Gr

Næg bílastæði og kaffi á könnunni

ur

arð

g da

t

aus

an Án

RISAlagersala á Fiskislóð 39

M

2500

Yfir titlar frá öllum helstu útgefendum landsins!

Opið alla helgina kl. 10–19

Allt að ýr ar ga ta

9 0 % afslá

FJÖLDI ANNARRA TILBOÐA

ttur

PAGANINISAMNINGURINN – INNBUNDIN

KÝR STALÍNS – INNBUNDIN

EYJAN UNDIR SJÓNUM – INNBUNDIN

Verð: 490 kr.

Verð: 490 kr.

Verð: 990 kr.

Verð: 990 kr.

D VEGGSPJAL SKU MEÐ ÍSLEN UM HÚSDÝRUN FYLGIR GAMLINGINN ... – INNBUNDIN

Verð: 490 kr.

Verð: 1.990 kr.

pa fyrir u a k m e s Allir meira a ð e . r k 6.000 Þeir sem . f ö j g a k ó fá b kr. 0 0 0 . 2 1 r i kaupa fyr tvær á f a r i e m eða gjöf. bækur að

KYNLÍFSBIBLÍAN*

UPP Í SVEIT

Verð: 990 kr.

Verð: 990 kr.

VERÐ ANNARS 2.490 KR.

PÉTUR OG ÚLFURINN

10 X 10 LEIKIR

TALNAPÚKINN

Verð: 1.190 kr.

Verð: 990 kr.

Verð: 690 kr.

Risalagersala Forlagsins · Fiskislóð 39 · 101 Reyk javík · forlagid@forlagid.is · Opið alla daga kl. 10–19

* Gildir aðeins til og með 30/09/2012

SEX GRUNAÐIR – INNBUNDIN

Birt með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.

HUGSAÐU ÞÉR TÖLU – INNBUNDIN


60

menning

Helgin 28.-30. september 2012

 RIFFapp Auðveldar bíógestum lífið

Hátíðin öll í símanum Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hófst á fimmtudag og næstu tvær vikur verður úr aragrúa kvikmynda að velja á hátíðinni. Nýtt app fyrir snjallsíma auðveldar bíógestum að velja skipulega úr því sem í boði er.

Smáforritið heldur utan um alla dagskrá RIFF, viðburði og gerir notendum mögulegt að velja þær myndir sem þeir vilja ekki missa af á eigin lista.

1

2

Jobsbók kemur út á íslensku Ævisaga Steve Jobs, stofnanda og fyrrum forstjóra Apple, kemur út á íslensku í byrjun nóvember. Bókin vakti mikla eftirtekt og seldist grimmt þegar hún kom út í október í fyrra, aðeins þremur vikum eftir að Jobs lést. Steve Jobs var aðeins 56 ára þegar hann lést eftir baráttu við krabbamein. Jobs valdi Walter Isaacson til að skrifa ævisögu sína og fékk höfundurinn greiðan aðgang að viðfangsefni sínu. Bókin er byggð á yfir fjörutíu viðtölum hans við Jobs yfir tveggja ára tímabil auk þess sem Isaacson ræddi við yfir hundrað vini, ættingja, samkeppnisaðila og kollega. Jobs mun hafa farið fram á það að fólk væri hreinskilið í þessum viðtölum. Hann skipti sér ekkert af handriti bókarinnar og afþakkaði að lesa það yfir fyrir útgáfuna. Jobs vildi hins vegar velja kápumyndina. Útkoman er yfir 500 síðna doðrantur sem þykir afar forvitnileg lesning. Helga Soffía Einarsdóttir þýðir bókina á íslensku en Sena gefur út.

3

Kammertónleikar í Hörpu Kammermúsíkklúbburinn hefur flutt starfsemi sína í Hörpu eftir 56 ár í öðrum sölum. Fyrstu tónleikar klúbbsins af fimm á þessum vetri verða í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöld klukkan 19.30. Þar verða fluttir tveir kvintettar, eftir Hummel og Vaughan-Williams, skrifaðir fyrir sömu hljóðfæraskipan og „Silungskvintett“ Schuberts: fiðlu, víólu, selló, kontrabassa og píanó. Að auki verður leikin svíta fyrir fiðlu og kontrabassa eftir Glière. Á vefsíðu klúbbsins, www.kammer. is, má lesa fróðleik um verkin þrjú sem flutt verða, svo og dagskrá vetrarins — og raunar allra liðinna 55 vetra.

4

 Uppistand Óttar Guðmundsson geðlæknir

Það má segja að ég sé að fjalla um afa Óttar Guðmundsson geðlæknir hefur skrifað uppistand um Egil Skalla-Grímsson sem hann flytur sjálfur í Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Fyndinn Svíi Sprelligosarnir Ari Eldjárn og Ragnar Hansson kynna til leiks sænskan félaga sinn og grínara, Johan Glans, í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöld klukkan 20. Johan þessi nýtur mikilla vinsælda í heimalandinu og nýtur þess heiðurs að hafa fengið nafnbótina Fyndnasti maður Svíþjóðar. Uppistand hans í Þjóðleikhúskjallaranum er hluti af Johan Glans’s World Tour of Scandinavia en Ari ætlar að hita upp fyrir hann á laugardaginn.

Stjörnumerktar myndir færast yfir á lista notandans þar sem hann getur sett saman sína einkadagskrá og valið myndir eftir sýningartímum sem honum henta best.

Hægt er að renna í gegnum lista yfir allar myndir sem sýndar eru á hátíðinni og stjörnumerkja þær sem maður vill alls ekki missa af.

Óttar Guðmundsson geðlæknir sálgreinir Egil Skalla-Grímsson í nýju uppistandi í Borgarnesi.

Miðað við Egil þá erum við í mjög góðum málum.

Þ

etta er tveggja tíma uppistand sem ég byggi á Egilssögu,“ segir Óttar Guðmundsson geðlæknir um sýningu sína í Landnámssetrinu í Borgarnesi en næstu sýningar eru í kvöld klukkan 20 og svo á sunnudag klukkan 16. Í vor gaf Óttar út bók sem heitir Hetjur og hugarvíl en hún fjallar um geðveiki í Íslendingasögum almennt. Kjartan Ragnarsson leikstjóri las þá bók og hafði samband við Óttar og spurði hvort hann gæti ekki unnið uppistand um Egil Skalla-

Grímsson upp úr þeim hluta sem fjallar um hann. „Það hélt ég nú,“ útskýrir Óttar sem segir Egil geðveikastan af hetjum Íslendingasagnanna. „Egill er alki með mótþróaröskun. Hann er einnig siðblindur og með geðhvörf svo eitthvað sé nefnt. Það er engin forn hetja sem hefur jafn margar greiningar og Egill,“ útskýrir Óttar sem er sjálfur kominn af Agli í 32. ættlið. „Það má því segja að ég sé að gera upp sakir við Egil afa. Eftir 32 ættliði kom loksins geðlæknir í fjölskylduna sem tekur á þessu stóra fjölskyldumáli sem geðveiki Egils er,“ segir Óttari í léttum tóni en hann starfar enn á geðdeild Landspítalans og hafa bókaskrif og uppistand verið eitthvað sem hann sinnir með sem áhugamáli. Aðspurður hvernig ástandið sé á þjóðinni þessi misserin segir Óttar að við virðumst vera í þokkalegum málum: „Og miðað við Egil þá erum við í mjög góðum málum.“ Kjartan Ragnarsson leikstýrir uppistandinu sem fer sem fyrr segir fram í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Allar upplýsingar um miða og annað er á heimasíðu setursins, www.landnam.is. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


Komdu undir þig fótunum Hjá Eik finnur þú hentugt húsnæði

Ju-Jitsufélag Reykjavíkur og Aikikai Reykjavík eru í húsnæði hjá Eik fasteignafélagi sem sérhæfir sig í rekstrarleigu atvinnuhúsnæðis. Við bjóðum m.a. húsnæði sem hentar vel fyrir baráttuglaða huga. Einnig er í boði húsnæði fyrir verkstæði, lagerhald, skrifstofur, veitinga- og skemmtistaði og margt fleira. Ef þú ert að efla starfsemina, flytja, stækka, endurskipuleggja eða hefja rekstur er Eik með rétta kostinn fyrir þig.

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í síma 590 2200 eða utleiga@eik.is.


62

menning

Helgin 28.-30. september 2012

 Blóðhefnd Tvöfalt hringspark og læti

Tveir leikarar rotuðust í tökum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ingó Ingólfsson frumsýnir sína fyrstu kvikmynd, Blóðhefnd, eftir hálfan mánuð. Hann segir myndina vera „hefndardrama“ sem fléttast saman við mansalsmál. Hvergi er slegið af ofbeldinu í myndinni og í tökum gekk svo mikið á að tveir leikarar rotuðust og leikstjórinn var nærri því að hálsbrotna.

I

Ingó leikur Trausta sem reynir að bjarga Maríu úr klóm mansalsdólga en Hrafnhildur sem leikur Maríu er kona leikstjórans og aðalleikarans.

ngó Ingólfsson lærði kvikmyndaleikstjórn í New York Film Academy þaðan sem hann útskrifaðist í árslok 2005. Hann sótti ekki vatnið yfir lækinn við gerð Blóðhefndar en hann leikstýrir, skrifar handrit, er einn framleiðenda

og leikur aðalhlutverkið á móti eiginkonu sinni, Hrafnhildi Aðalbjörnsdóttur. „Þetta er búið að vera mikið völundarhús, mjög lærdómsríkt og mikil lífreynsla,“ segir Ingó um kvikmyndagerðina sem hefur tekið hann fjögur og hálft ár með hléum. „Blóðhefnd fjallar um ungan mann, Trausta, sem kemur heim eftir sjö ára fjarveru. Hann kemst fljótt að því að bróðir hans er flæktur í mansalshring og er kominn í meiriháttar vesen,“ segir Ingó. Núningurinn við glæpagengið bitnar á fjölskyldu Trausta með skelfilegum afleiðingum og þá rennur á hann hefndaræði og hann ræðst af fullum krafti gegn skúrkunum. „Myndin snýst um leit Trausta að réttlætinu og hefnd er oft eina réttlætið sem er í boði. Ég hef alltaf verið hrifinn af myndum sem snúast um hefnd. Eins og Death Wish og öðrum slíkum,“ segir Ingó. Í leit sinni að réttlæti kynnist Trausti Maríu, ungri konu í ánauð sem hann reynir að bjarga um leið og hann hefnir fjölskyldu sinnar. Mansalsmálið er hliðarsaga sem kemur með smá fjör í þetta,“ segir Ingó sem fékk eiginkonu sína til þess að leika Maríu. „Ég rakst á sögu á netinu um rússneska stelpu sem lenti í mansali í Ísrael og fékk hugmyndina þaðan. Saga þessarar stúlku er í raun sögð í myndinni. Ég blandaði þessu

svo saman við hefndarþemað í einn graut til þess að gera eitthvað skemmtilegt úr þessu.“ Heilmargir skúrkar koma við sögu í Blóðhefnd en fæstir leikararnir eru þekktir. „Það er mikið af nýjum andlitum þarna og ekkert endilega fólk sem hefur lagt leik fyrir sig áður en þetta tókst ágætlega,“ segir Trausti. „Handrukkararnir segja ekkert voðalega mikið en eru harðir á að líta og eru margir lamdir í klessu.“ Og óhætt er að segja að ýmislegt hafi gengið á við gerð Blóðhefndar og þannig rotuðust tveir leikarar í slagsmálaatriðum. „Menn skullu dálítið saman í slagsmálasenunum og gáfu hvor öðrum eitt og eitt högg þar sem þeir misreiknuðu fjarlægðina. Þannig að þetta tók á og ég hálsbrotnaði næstum við tökurnar þegar einn hryggjarliður í hálsinum gekk úr lagi. Ég er enn að jafna mig og er hjá hnykkjara að reyna að laga þetta. Þetta er það helsta svona fyrir utan allar tognanirnar og harðsperrurnar,“ segir Ingó sem meðal annars fékk meistara í bardagaíþróttum til þess að taka fyrir sig tvöfalt hringspark í einu atriðanna.

Ég rakst á sögu á netinu um rússneska stelpu sem lenti í mansali í Ísrael og fékk hugmyndina þaðan.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

 Bíó The Startup Kids frumsýnd á morgun

Fjármögnuðu myndina á þrem tímum Vinkonurnar Valgerður Halldórsdóttir og Sesselja G. Vilhjálmsdóttir kynntust í Verzló (Vala vann baksviðs í söngleikjunum en Sesselja var ritstjóri skólablaðsins) og fóru í verkfræði og hagfræði. Þær unnu í bönkunum með námi en svo kom hrunið og nú eru þær frumkvöðlar.

V

ið fjármögnuðum myndina með hjálp Kickstarter. com,“ útskýrir Valgerður Halldórsdóttir, 27 ára frumkvöðull og kvikmyndagerðarkona, en á morgun verður heimildarmynd hennar og Sesselju G. Vilhjálmsdóttur (þær eru bestu vinkonur og kynntust í Verzló) frumsýnd í Bíó Paradís. „Við fengum líka styrk frá Evrópu unga fólksins, sem er styrkur á vegum Evrópusambandsins, en Kickstarter er vefsíða sem fjármagnar verkefni og það virkaði þannig hjá okkur að við settum „trailer“ á síðuna á síðasta á ári og á þrem tímum söfnuðum við upphæðinni sem við báðum um og þá var þetta komið hjá okkur.“ Myndin þeirra, The Startup Kids, fjallar um unga frumkvöðla í Bandaríkjunum og Evrópu. Í myndinni er rætt við strákana sem stofnuðu Dropbox og Vimeo og stelpurnar sem stofnuðu Indenero (undrabarnið Jessica Mah sem er sögð næsti Mark Zuckerberg) og spjallforritið Grove svo eitthvað sé nefnt. Vala og Sesselja koma úr verkfræði og hagfræði í Háskóla Íslands. Þær unnu í bönkunum með námi („þá var góðærið í algleymi og flestir samnemendur okkar stefndu beint á bankana,“ segir Vala) en svo kom hrunið og í kjölfarið stofnuðu þær fyrirtæki. Þær gáfu út spilið Heilaspuna fyrir jólin 2009 og á næstunni koma þær með

Valgerður Halldórsdóttir og Sesselja G. Vilhjálmsdóttir ferðuðust til San Francisco og New York, Berlínar og Stokkhólms, til að gera heimildarmynd sem verður frumsýnd á morgun.

nýtt app á markað. Og eruði droppát úr háskóla eins og Bill Gates og þeir kallar allir? „Nei, við klárum hlutina,“ segir Vala og það eru orð að sönnu. Þær stöllur ferðuðust mikið við gerð myndarinnar. Fóru til San Francisco og New York, Berlínar og Stokkhólms, og áhugaverðast segir Vala hafa verið að hitta Caterina Fake sem stofnaði Flickr. „Við lítum auðvitað mikið upp til hennar. Þetta er eldri kona, algjör töffari og mjög svöl,“ útskýrir Vala og bætir svo við að þær hafi reyndar klippt hana út þar sem hún passaði ekki inn í myndina. Kill your darlings, eins og sagt er í kvikmyndabransanum. The Startup Kids fjallar fyrst og síðast um unga frumkvöðla og verður sem fyrr segir frumsýnd í Bíó Paradís, annað kvöld klukkan 20.


Vítamíndagar PIPAR \ TBWA • SÍA • 122707

í Lyfjum & heilsu

20% afsláttur af öllum vítamínum í september

Landsbyggðin Glerártorg Akureyri Hrísalundur Akureyri Dalvík

Höfuðborgarsvæðið Kringlan

Keflavík

Austurver

Selfoss

JL-húsið

Hveragerði

Domus Medica

Þorlákshöfn

Glæsibær

Hella

Eiðistorg

Hvolsvöllur

Hamraborg

Vestmannaeyjar

Fjörður


64

leikhús

Helgin 28.-30. september 2012

 Frumsýning Á sama tíma að ári í Borgarleikhúsinu

www.opera.is

FRUMSÝNING 20. OKTÓBER KL. 20 2. sýn: Föstudaginn 26. október 3. sýn: Laugardaginn 27. október 4. sýn: Sunnudaginn 4. nóvember 5. sýn: Laugardaginn 10. nóvember 6. sýn: Laugardaginn 17. nóvember Miðasala í Hörpu og á www.harpa.is - sími 528 5050 - midasala@harpa.is

Á sama tíma að ári – frumsýnt í kvöld Gulleyjan (Stóra sviðið)

Lau 29/9 kl. 14:00 6.k Lau 6/10 kl. 14:00 9.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k Sun 7/10 kl. 14:00 10.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k Lau 13/10 kl. 14:00 11.k Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma

Sun 14/10 kl. 14:00 12.k Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k

Á sama tíma að ári – aftur Í kvöld frumsýnir Borgarleikhúsið nýja uppfærslu á leikritinu Á sama tíma að ári sem hefur tvisvar áður slegið í gegn á Íslandi. Fyrst árið 1978 en þá léku Margrét Guðmundsdóttir og Bessi Bjarnason þau George og Doris sem hittast eitt febrúarkvöld á hóteli og eyða nótt saman. Tveimur áratugum síðar léku Tinna Gunnlaugsdóttir og Sigurður Sigurjónsson parið sem þurfti ekki nema eina nótt til að kveikja neistann. Þau hittast á hverju ári, sagan endurtekur sig, ár eftir ár, og í ár leika Guðjón „Gói“ Karlsson og Nína Dögg Filippusdóttir turtildúfurnar. Á þessum árvissu fundum finnum við fyrir

umróti sögunnar; kvenfrelsisbaráttunni, hippatímanum, Víetnamstríðinu og því hvernig viðhorf þeirra til lífsins breytast. Verkið naut mikillar hylli á sínum tíma. Það var frumflutt í New York árið 1975 og stuttu síðar var gerð vinsæl bíómynd. Umfjöllunarefnið var strax eldfimt en parið umrædda lifir sínu lífi alla hina daga ársins, fyrir utan þessa einu nótt, og giftir sig og eignast fjölskyldu. Verkið er því í raun um framhjáhald og þykir sprenghlægilegt á köflum. Guðjón „Gói“ Karlsson og Nína Dögg Filippusdóttir leika turtildúfurnar að þessu sinni.

 Leikdómur R autt

Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof)

Fös 28/9 kl. 20:00 frums Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k Fim 1/11 kl. 20:00 Lau 13/10 kl. 19:00 7.k Fös 2/11 kl. 20:00 Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 10/11 kl. 19:00 Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Nóvembersýningar í Hofi

Rautt (Litla sviðið)

Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Fim 4/10 kl. 20:00 10.k Fim 11/10 kl. 20:00 14.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k Fös 5/10 kl. 20:00 11.k Fös 12/10 kl. 20:00 15.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k Lau 6/10 kl. 20:00 12.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k Sun 7/10 kl. 20:00 13.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar

Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)

Fös 28/9 kl. 20:00 10.k Fös 5/10 kl. 20:00 13.k Mið 10/10 kl. 20:00 17.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k Lau 6/10 kl. 20:00 14.k Fim 11/10 kl. 20:00 18.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k Sun 7/10 kl. 20:00 15.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas Þri 9/10 kl. 20:00 16.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Sýningum lýkur 11/10

Saga Þjóðar (Litla sviðið)

Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fim 6/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið (Litla sviðið)

Sun 7/10 kl. 13:00 1.k Sun 14/10 kl. 13:00 2.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Sun 21/10 kl. 13:00 3.k

Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Fös 5/10 kl. 20:00 frums Sun 14/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Fim 11/10 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Jóhann Sigurðarson leikur Mark Rothko en Hilmar Guðjónsson leikur uppskáldaðan aðstoðarmann. Rothko svipti sig lífi 66 ára gamall.

Alvöru listaverk í Borgarleikhúsinu Um síðustu helgi var frumsýnt í Borgarleikhúsinu leikritið Rautt eftir John Logan í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur. Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson fara með aðalhlutverkin í þessari sýningu en í henni gengur allt upp.

B

orgarleikhúsið frumsýndi um síðustu helgi leikritið Rautt eftir handritshöfundinn John Logan (frægastur fyrir The Aviator, Gladiator og fleiri Hollywood-handrit) í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur (enn eitt meistaralega vel unna stykkið frá henni). Aðeins tveir leikarar eru á sviðinu, þeir Jóhann Sigurðarson og hinn ungi Hilmar Guðjónsson, sem báðir standa sig með prýði.

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Sun 30/9 kl. 17:00 táknm Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Lau 13/10 kl. 14:00 aukas Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Lau 13/10 kl. 17:00 aukas Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 14/10 kl. 14:00 11. sýn Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!

Hjákátlegur og ofbeldisfullur

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)

Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn Sun 14/10 kl. 20:30 15.sýn Lau 29/9 kl. 20:30 aukas Lau 6/10 kl. 20:30 12.sýn Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn Sun 7/10 kl. 20:30 13. sýn. Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn Lau 13/10 kl. 20:30 14.sýn Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október.

Tveggja þjónn (Stóra sviðið)

Fös 12/10 kl. 19:30 frums Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 18/10 kl. 19:30 2.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur!

Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn

Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)

Við sýnum tilfinningar Við sýnum tilfinningar Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember.

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!

4 SÝNINGAR Á 11.900 KR. MEÐ LEIKHÚSKORTI Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Niðurstaða: Stundum gengur allt upp í leikhúsi og Rautt er þannig sýning. Hún er nær hnökralaus og Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson sem sniðnir í hlutverkin.

 Rautt Höfundur: John Logan. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Þýðing: Guðrún Vilmundardóttir. Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hljóð: Thorbjørn Knudsen. Leikarar: Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson.

Leikritið fjallar um hinn fræga abstraktexpressjónista Mark Rothko (Jóhann Sigurðarson) sem var samtíðarmaður Jackson Pollock og Willem de Kooning. Um er að ræða skáldverk sem byggir að einhverju leyti á sönnum atburðum. Í lok sjötta áratugarins voru Rothko borgaðar svimandi háar upphæðir til að mála málverk sem áttu að prýða veitingastað Four Sesons hótelsins á Manhattan. Honum er mikið niðri fyrir, eins og fyrri daginn, og vægast sagt skrúðmæltur um gildi listaverkanna við uppdiktaðan aðstoðarmann (Hilmar Guðjónsson). Þeirra samtöl eru listilega vel skrifuð og í fyrri hluta verksins er Rothko hjákátlegur, ofbeldisfullur og uppfullur af háum hugmyndum um eigið ágæti.

stórbrotinni nærveru og Hilmar lét Jóhann aldrei drekkja sér í öllum sínum mikilfengleik (sem er þó nokkuð afrek fyrir ungan leikara). Þetta verk er enn ein rósin í hnappagat Kristínar Jóhannesdóttur sem leikstýrir sýningunni af ástríðufullri nærgætni (í alvörunni). Leikmyndin hæfir verkinu, risamálverk upp um alla veggi og terpentínuilmur í salnum. Þýðingin rennur vel og tónlistin bæði skemmtileg og fléttast vel inn í söguna og styrkir frábærar samræður á milli persónanna.

Snilldarlega vel skrifað

Mark Rothko var erfiður og margbrotinn persónuleiki. Hann kom ungur til Ameríku frá Rússlandi og var drykkfelldur og uppreisnargjarn. Meðalgóður málari sem fann sig í framvarðarsveit abstrakt-expressjónistanna sem margir hverjir lifðu öfgafullu lífi. Rothko hljómar í fyrstu sem hrokagikkur og leiðinda karlskarfur en hægt og hægt fer manni að þykja vænt um hann. Líf hans og list endurspeglar lífið sjálft á mjög abstrakt hátt og þetta skilja aðstandendur sýningarinnar (í lokin er maður farinn að halda með Rothko).

Frábær leikur

Stundum gengur allt upp í leikhúsi og Rautt er þannig sýning. Hún er nær hnökralaus og Jóhann Sigurðarson og Hilmar Guðjónsson sem sniðnir í hlutverkin. Jóhann bætti upp frumsýningartafs á texta með

Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is


Þjóðleikhúsið

Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is


66

tónlist

Helgin 28.-30. september 2012

 Útgáfa Ný plata Jóhanns Jóhannssonar

Semur lög um stræti Kaupmannahafnar Tónlist Jóhanns Jóhannssonar við kvikmyndina Copenhagen Dreams eftir Max Kestner er komin út á geisladiski. Myndin var sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í fyrra. Í kvikmyndinni er varpað ljósi á Kaupmannahöfn; byggingarnar, hraðbrautirnar, garðbekkina og fólkið í daglegu amstri. Borgin sjálf er í aðalhlutverki en fólkið er í aukahlutverki. Tónlist Jóhanns leikur stórt hlutverk í að búa til hlýlega heildarmynd af borginni en tónlistin

Jóhann Jóhannsson hefur gefið út á geisladiski tónlist sína úr kvikmyndinni Copenhagen Dreams.

samanstendur af nítján stuttum tónverkum. Í fréttatilkynningu frá útgefanda segir að platan sé ein svipmesta plata Jóhanns frá upphafi. 12 Tónar gefa Copenhagen Dreams út á Íslandi, en erlendis er það plötuútgáfa sem Jóhann hefur stofnað sjálfur undir nafninu NTOV. Flytjendur á plötunni, auk Jóhanns, eru meðal annars Hildur Guðnadóttir, Ólafur Björn Ólafsson, Una Sveinbjarnardóttir og Hrafnkell Orri Egilsson.

 Ball Júpiters og Engilbert Jensen

Tónlistarvefsíðan Pitcfork.com fjallaði á dögunum um plötuna og fékk hún 7,5 í einkunn, en Jóhann hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá Pitchfork. Myndband við eitt lag plötunnar var jafnframt frumsýnt á vefsíðunni í síðustu viku. Jóhann Jóhannsson er sem fyrr með mörg járn í eldinum. Hann er meðal tónlistarmanna sem endurvinna tónlist Philips Glass í tilefni af 75 ára afmæli hans, en það var tónlistarmaðurinn Beck sem valdi þátttakendur í því verkefni.

 Gleði Þorbjörg í Retro Stefson ánægð með nýju lögin

Athuga hvort borgin þolir edrúball

Engilbert Jensen ásamt hljómsveitinni Júpiters á æfingu á miðvikudagskvöld.

Stórsveit Reykjavíkur

í Hörpu

„Við í Júpiters höfum hist svona einu sinni til tvisvar á ári undanfarið og spilað á hinum ýmsu árum en það eru 20 ár síðan við vorum hvað frægust og ríkust,“ segir Hörður Bragason einn af forsprökkum Júpiters sem telja 11-14 manns (yfirleitt). Þau ætla að leika fyrir dansi í Edrúhöllinni í Von, Efstaleiti 7, annað kvöld. Húsið opnar klukkan 20 en Magga Stína byrjar að hita upp klukkan 21 en ráðgert er að Júpiters stigi á stokk klukkan 22. „Við ætlum að athuga hvort borgin þolir edrúball og kosturinn við þetta allt saman er að fólk getur farið heim á miðnætti og sent barnapíurnar á fyllirí niðri í bæ. Þannig að þetta er gráupplagt fyrir alla,“ útskýrir Hörður hlæjandi og bætir því við að Engilbert nokkur Jensen muni syngja með Júpiters annað kvöld.

Krakkarnir í Retro Stefson senda frá sér sína þriðju plötu á þriðjudaginn. Hér eru frá vinstri Logi, Gylfi, Sveinbjörn Hermigervill, Þórður, Jón Ingvi og Þorbjörg fremst. Unnsteinn var veikur og Haraldur Ari er í leiklistarskóla í London. Ljósmynd/Hari

Gott partí á þriðju plötunni Þriðja plata Retro Stefson kemur út í næstu viku. Þorbjörg hljómborðsleikari hlakkar til að spila nýju lögin á væntanlegum útgáfutónleikum. Hún horfir fram á bjarta tíma með hljómsveitinni en hvílir sig aðeins á samvistum við strákana með því að vinna á frístundaheimili fyrir börn.

É

Lars Jansson Jazzstjarna frá Svíþjóð Aðrir tónleikar Stórsveitar Reykjavíkur eftir flutningana í Hörpu. Gestur sveitarinnar verður sænski píanóleikarinn og tónskáldið Lars Jansson en hann hefur verið í hópi fremstu jazztónlistarmanna Svía undanfarna áratugi og telst til þekktustu jazznafna Norðurlanda. Jansson mun stýra sveitinni í heilli dagskrá eigin verka, auk þess að leika á píanó.

HARPA / Kaldalón Styrkt af

sunnudag. 1. sept kl. 14:00 Miðaverð kr. 2.500 / 2.000

Miðar á harpa.is og í miðasölu Hörpu

Styrkt af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði

Ég er að vinna með 6-7 ára krökkum við að perla, lita og horfa á leikrit og svona.

g er rosalega ánægð með útkomuna. Þetta er búið að vera langt ferli og það verður gaman að fá plötuna í hendurnar,“ segir Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, hljómborðsleikari Retro Stefson. Þriðja plata Retro Stefson kemur út á þriðjudaginn, 2. október, og ber hún nafn sveitarinnar. Nýja platan var unnin með þeim Styrmi Haukssyni og Sveinbirni Thorarensen sem oftast kallar sig Hermigervil. Þegar hafa tvö lög af plötunni farið í spilun í útvarpi, Qween sem naut mikilla vinsælda í vor og sumar, og Glow sem nýlega fór í umferð. Síðasta plata Retro Stefson, Kimbabwe, kom út fyrir tveimur árum og hefur sveitin fylgt henni eftir með stífu tónleikahaldi allar götur síðan. Meðlimir sveitarinnar voru til að mynda búsettir í Berlín um sjö mánaða skeið en sveitin er einmitt á samningi hjá Universal í Þýskalandi. „Það er búið að vera brjálað að gera. Hljómsveitin er búin að taka mestan part af lífi okkar allra síðan þá,“ segir Þorbjörg. Upptökur á plötunni fóru fram í nokkrum lotum að sögn Þorbjargar. Þær fyrstu voru í Sundlauginni í október í fyrra og síðan hefur sveitin tekið upp í Orgelsmiðjunni, Hljóðrita og í hljóðveri sem þau settu upp í Austurstræti með Hermigervli. „Þetta var allt öðruvísi en verið hefur hjá okkur, hinar tvær plöturnar voru kláraðar á mjög stuttum tíma en nú var allt lengur í þróun,“ segir Þorbjörg. „Það var mikið lagt upp úr hljómheiminum, allt saman útpælt. Við fengum mikla hjálp frá Sveinbirni og Styrmi.“ Unnsteinn Manuel semur flest lögin á plötunni en Logi Pedro bróðir hans á eitt og Þórður gítarleikari eitt. Þorbjörg segir að lögin nú séu dálítið öðruvísi en á fyrri

plötunum, þó þau séu í anda sveitarinnar. „Platan er kannski aðeins rólegri en samt alveg gott partí.“ Retro Stefson er ein besta tónleikasveit landsins og þó víðar væri leitað. Fæst lögin af nýju plötunni hafa verið spiluð á tónleikum til þessa og því standa yfir stífar æfingar fyrir útgáfutónleika. Uppselt er á útgáfutónleikana í Iðnó föstudaginn 5. október en aukatónleikar verða 6. október klukkan 22 á sama stað. Þá verða einnig útgáfutónleikar á Hjálmakletti í Borgarnesi 11. október og á Græna hattinum á Akureyri 12. október. Miðasala fer fram á Miði. is. Þorbjörg sér fram á bjarta tíma með Retro Stefson. „Ég hef mjög gaman af þessu og er ekkert að fara að hætta. Þetta er auðvitað dálítil vinna og mikil skuldbinding. Þetta stangast náttúrlega stundum á við annað félagslíf svo stundum er leiðinlegt að geta ekki mætt í partí þegar við erum að spila. En svo er auðvitað yfirleitt rosalega gaman að spila svo það er allt í lagi,“ segir Þorbjörg sem byrjaði nýverið að vinna á frístundaheimili. „Mér finnst það geðveikt skemmtilegt. Ég er að vinna með 6-7 ára krökkum við að perla, lita og horfa á leikrit og svona.“ Aðspurð segir Þorbjörg að ekkert tónleikahald erlendis sé enn skipulagt. Nóg verði að gera hér heima nú þegar platan kemur út. „Við erum svo peningalítil, platan var svo dýr. Við verðum bara að vera dugleg að spila hérna á Íslandi og safna smá pening. Svo förum við örugglega út á næsta ári.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


K L A S S Í K TODMOBILE ÁSAMT KAMMERSVEIT & KÓR

Hin árlega tónlistarveisla Todmobile í Eldborg 16. nóv. 2012 Tryggðu þér miða í tíma!

Miðasala hafin á miði.is, harpa.is og í miðasölu Hörpu www.facebook.com/todmobile


68

dægurmál

Helgin 28.-30. september 2012

 Í takt við tímann Andrea Röfn Jónasdóttir fyrirsæta

Kvenlegur töffari sem fylgist með fótbolta

Andrea Röfn Jónasdóttir er tvítug Vesturbæjarmær. Hún varð stúdent síðasta vor og starfar nú sem fyrirsæta auk þess að blogga á Trendnet.is. Andrea er mikil áhugamanneskja um íþróttir og dreymir um að eignast hvítan Mini Cooper. Staðalbúnaður

Stíllinn minn er frekar einfaldur en samt töffaralegur. Ég held að það megi kalla hann kvenlegan töffarastíl. Ég geng mikið í strigaskóm og vel frekar buxur en pils. Ég get samt alveg dottið í algeran stelpugír með háum hælum og öllu. Hér heima kaupi ég mikið föt af íslenskum hönnuðum sem eru margir mjög skemmtilegir og svo í búðum eins og GK Reykjavík. Erlendis versla ég bara í búðum sem mér finnst flottar, sama hvað þær heita. Mér finnst skemmtilegra að kaupa fáar fínar flíkur heldur en margar sæmilegar.

Hugbúnaður

Þegar ég fer út að skemmta mér fer ég yfirleitt á Vegamót og b5 en svo er ég líka úr Vesturbænum sem þýðir að ég fer stundum á Prikið. Ég drekk ekki áfengi þannig að ég panta mér yfirleitt óáfengan Mojito eða vatn á barnum. Besta kaffið er á Kaffifélaginu á Skólavörðustíg en ég fer á Laundro-

mat Café ef ég ætla að setjast niður. Ég fer sjaldan í bíó og einu sjónvarpsþættirnir sem ég gef mér tíma til að fylgjast með eru Modern Family og Suits. Annars horfi ég eiginlega bara á íþróttir í sjónvarpinu enda er annað óhjákvæmilegt því öll fjölskyldan mín er viðriðin fótbolta og KR.

Vélbúnaður

Ég á Macbook tölvu og iPhone 4 og nota hvort tveggja rosalega mikið. Svo á ég Beats by Dre-heyrnartólin sem eru góð þegar maður er að ferðast. Þau passa líka ágætlega því ég er stundum kölluð Dre. Ég á 1.450 vini á Facebook og nota Instagram líka. Uppáhaldsöppin mín eru samt þau sem bróðir minn hefur búið til. Svo fylgist ég vel með á Twitter. Mér finnst gaman að sjá hvað allir eru að segja um íþróttir. Já, það leynist smá strákastelpa í mér! En ég nota Twitter líka til að fylgjast með módelskrifstofum úti í heimi og fyrirsætum.

Aukabúnaður

Langbesti maturinn sem ég fæ hérna

heima er grillað kjöt á sumrin. Ef við stelpurnar förum út að borða er það yfirleitt á Tapasbarinn eða Vegamót. Svo fáum við okkur oft sushi líka. Ég fór á Grillmarkaðinn þegar ég átti afmæli og væri alveg til í að fara þangað oftar. Miðað við hvað ég er mikið í kringum snyrtivörur þá hef ég voða lítinn áhuga á þeim og mála mig lítið. Ég kaupi mér þó stundum eitthvað fínt. Eitt af aðaláhugamálum mínum er tíska og ég pæli mikið í henni. Svo finnst mér mjög gaman að ferðast og ég hef gaman af dansi. Ég spila stundum golf með fjölskyldunni en eitt það skemmtilegasta sem ég geri er að renna mér á snjóbretti. Sérstaklega ef maður kemst í góðar brekkur. Ég ferðast um á litlum silfurlituðum Polo en væri alveg til í að eignast hvítan Mini Cooper. Það er draumabíllinn, enda er ég með tvo litla þannig á náttborðinu. Ég á nokkra uppáhaldsstaði, til dæmis Vesturbæinn og svo á fjölskyldan bústað í Kiðjabergi. Ég er byrjuð að fara frekar þangað en út að djamma. Það er allt svo ljúft við sveitina.

Andrea Röfn er úr mikilli fótboltafjölskyldu og fylgist sjálf vel með íþróttum. Hún er fyrirsæta hjá Eskimo og hefur unnið mikið fyrir Nikita og Kronkron. Ljósmynd/Hari

Hilmar tilnefndur til Hörpuverðlauna Norrænu kvikmyndatónlistarverðlaunin, sem nú kallast Hörpuverðlaunin, verða afhent í fjórða sinn 6. október á veglegri athöfn í Hörpu. Verðlaunin sem hétu til skamms tíma Norrænu kvikmyndatónlistarverðlaunin voru fyrst afhent í Noregi 2009, síðan á Gautaborgarhátíðinni 2010 og á kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn 2011. Sérstakar sýningar verða á hinum fimm tilnefndu kvikmyndum Norðurlandanna dagana 5. og 6. október auk þess sem gestum gefst kostur á að hlýða Hilmar Örn Hilmarsá tónskáldin tilnefndu fjalla um verk sín og nálgun í son. sérstökum pallborðsumræðum síðdegis laugardaginn 6. október. Verðlaunin nema tíu þúsund evrum auk sérstaks verðlaunagrips sem Ragnar Kjartansson hefur hannað. Það er Hilmar Örn Hilmarsson sem er tilnefndur fyrir Íslands hönd að þessu sinni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Andlit norðursins.

Júlíus Kemp, Sólveig Pálsdóttir og Ingvar Þórðarson fengu sér popp og kók til að fagna því að þeir ætla að kvikmynda Leikarann.

Tryggðu sér Leikarann Kvikmyndamógúlarnir Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp hjá Íslenska kvikmyndafélaginu hafa keypt kvikmyndaréttinn á skáldsögunni Leikaranum eftir Sólveigu Pálsdóttur. Leikarinn kom út í vor

og fékk góðar viðtökur. Til að mynda fékk hún fjórar stjörnur hjá Páli Baldvin Baldvinssyni hér í Fréttatímanum. Leikarinn er fyrsta skáldsaga Sólveigar sem er bæði leikari og framhaldsskólakennari.

Júlíus og Ingvar hafa verið stórtækir í framleiðslu kvikmynda síðustu misseri. Á dögunum var Frost frumsýnd en ekki er langt síðan Reykjavík Whale Watching Massacre og Astrópía voru frumsýndar.


Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 | ford.is cw120292_brimborg_fokuga_sumarsala2012_auglblada5x38_24082012_END3_final.indd 1

6.9.2012 15:20:22


70

dægurmál

Helgin 28.-30. september 2012

 Holly wood Annar Íslendingur í stórmynd Stillers

Gunni Helga í mynd Bens Stiller Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is

Leikarinn Gunnar Helgason fer með lítið hlutverk í Hollywoodkvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem Ben Stiller leikstýrir. Myndin er sem kunnugt er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Gunnar var staddur í Svíþjóð þegar Fréttatíminn náði tali af honum í vikunni, en þar var verið að frumsýna Hellisbúann í í leikstjórn hans. Gunnar vildi ekki tjá sig um hlutverk sitt í myndinni. Samkvæmt upplýsingum Fréttatímans leikur Gunnar hóteleiganda í myndinni og leikur hann í senum með

Stiller sjálfum. Mun hann hafa komið tökuliðinu á óvart með ökufærni sinni þegar hann keyrði Lödu sport-bifreið. Tökur á atriðum Gunnars fóru fram á Seyðisfirði. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum fer Ólafur Darri Ólafsson með hlutverk í The Secret Life of Walter Mitty. Ben Stiller birti mynd af honum við tökurnar á Twitter-síðu sinni í vikunni.

Gyðja verðlaunuð í Hollywood Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, stofnandi Gyðju Collection, heldur áfram að gera sig gildandi á bókamarkaði í Bandaríkjunum og á fimmtudagskvöld tók hún við Golden Quill-verðlaunum á hátíð metsöluhöfunda á Roosevelt-hótelinu í hjarta Hollywood. Sigrún Lilja skrifaði bókina The Success Secret ásamt Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á þrjá metsölulista og fór í annað sæti hjá bóksölurisanum Amazon.com. Sigrún Lilja hélt því til Los Angeles þar sem hún tók við verðlaunum fyrir þátt sinn í gerð bókarinnar. Með þessu er Sigrún Lilja orðin tvöfaldur metsöluhöfundur í Bandaríkjunum en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í fyrra varð einnig metsölubók og hún fékk sambærileg verðlaun fyrir hana á hátíðinni í fyrra. „Ég stefni að því að hafa reglulega gaman af þessu og njóta augnabliksins,“ sagði Sigrún Lilja fyrir afhendinguna. Hún hefur í nógu að snúast þar sem hún er að undirbúa nýja vetrarlínu Gyðju og nýtt ilmvatn. Sigrún Lilja tók við verðlaununum í sérgerðum kjól sem hún hannaði sjálf. Kjólameistarinn og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir saumaði kjólinn frá grunni.

Hestasveinn Baltasars Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, hefur gengið vel frá frumsýningu og fólk hópast á hana í bíó. Myndin hefur fengið prýðilega dóma enda valin maður í hverju rúmi við gerð hennar. Hestar koma lítillega við sögu í einu atriði myndarinnar og Baltasar sparaði hvergi til þar frekar en annars staðar í framleiðslunni en samkvæmt kreditlista Djúpsins sá stórleikarinn og félagi Baltasars í hestamennskunni, sjálfur Hilmir Snær Guðnason, um hrossin á tökustað.

Gunni Helga leikur hóteleiganda í The Secret Life of Walter Mitty.

 Iðnhönnun Nýtt íslensk fyrirtæki hannar leikföng

Skar út heiðursorðu Bandaríkjaforseta

Skuggalegt ástand Vinsældir bókmenntagreinar þeirrar er kennd er við „mömmuklám“ nýtur slíkra vinsælda á Íslandi og víðar um heim um þessar mundir að mörgum finnst nóg um. Bókin Fimmtíu gráir skuggar, eftir E L James, er einna mest áberandi í þessum kima um þessar mundir og rokselst hér sem annars staðar. Bókin telur einar 500 blautlegar blaðsíður með krassandi kynlífslýsingum sem virðast falla vel í kramið. Hinum hagyrta Hjálmari Jónssyni, dómkirkjupresti og fyrrverandi alþingsmanni, varð þetta ástand innblástur fyrir vísukorn sem hann kastaði fram á Faceboook-síðu sinni: Haustið blæs um hlíð og nes, hrím er á sálarglugga og fósturlandsins freyja les 50 gráa skugga.

Segðu það með

„Börn eyða miklu meiri tíma í leikföng sem þau búa sjálf til enda eiga þau sjálf í þeim,“ segir Pálmi Einarsson iðnhönnuður sem notar drengi sína óspart til að prufukeyra ný leikföng. Ljósmynd/Hari

Pálmi Einarsson iðnhönnuður skar út eftirmynd af heiðursorðu Bandaríkjaforseta sem notuð verður sem leikmunur í kvikmynd Ben Stiller. Hann framleiðir leikföng sem börn geta sjálf sett saman og málað.

Börn eyða miklu meiri tíma í leikföng sem þau búa sjálf til enda eiga þau sjálf í þeim.

P

álmi Einarsson iðnhönnuður var fenginn til að framleiða heiðursorðu Bandaríkjaforseta sem leikmun í mynd Ben Stiller sem verið er að taka upp hér á landi um þessar mundir. Pálmi stofnaði nýverið eigið hönnunarhús og framleiðir módelleikföng og gjafavöru undir nafninu Geisli. Auk þess sker hann út með svokölluðum geislaskurði eftir pöntunum og nýttu leikmyndahönnuðir myndar Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, sér þekkingu hans og reynslu nú í vikunni. „Þeir birtust bara hér einn morguninn og báðu mig um að framleiða þessa orðu fyrir sig sem ég gerði,“ segir Pálmi. Hann fann myndir af orðunni á netinu, teiknaði upp og skar út í geislaskurðvél. Leikmyndahönnuðirnir luku sjálfir við fráganginn og máluðu orðuna svo hún líktist fyrirmyndinni. Pálmi lærði iðnhönnun í Hollandi og hefur starfað hjá stoðtækjaframleiðandanum Össuri frá árinu 1994, bæði hér á landi og í Kalíforníu, meðal annars sem þróunarstjóri. Hann kom heim með fjölskylduna árið 2010 en Pálmi á eiginkonu og tvo syni, fjögurra og sex ára. „Draumurinn var alltaf að vera með eigin hönnunarstúdíó en hér á landi er takmarkaður iðnaður þannig að

maður verður bara að framleiða eitthvað sjálfur,“ segir Pálmi. „Þetta hófst í raun allt með því að ég fann hve strákarnir mínir voru áhugasamir um leikföng sem ég smíðaði handa þeim, í raun miklu áhugasamari en um leikföng sem voru úr plasti. Sjálfur byrjaði ég að saga út leikföng úr krossviði þegar ég var sex ára,“ segir hann. Hann sagaði því vörubíl út í krossvið sem hann límdi saman með hjálp drengjanna sinna sem fengu síðan að mála hann. „Þeim fannst þetta stórkostlegt og tókum við ákvörðun í framhaldinu að koma á fót þessu hönnunarhúsi,“ segir Pálmi. Leikföngin eru skorin út í tré og sett saman eftir að heim er komið og máluð og skreytt að vild. „Börn eyða miklu meiri tíma í leikföng sem þau búa sjálf til enda eiga þau sjálf í þeim,“ segir Pálmi sem notar drengi sína óspart til að prufukeyra ný leikföng. „Leikföngin verða lifandi listaverk sem börnin eru endalaust að bæta við. Drengirnir mínir voru að mála þyrluna sína í fjórða sinn nú á dögunum enda eru þetta leikföng sem má föndra við,“ segir hann. Geisli hannar einnig gjafavöru sem er framleidd á sama hátt og leikföngin, skorin út í þar til gerðri vél. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is


ÁRNASYNIR

Lífið samanstendur af ótal mörgum augnablikum. Sum eru eftirminnileg og sum algjörlega ógleymanleg. Það ert þú sem skapar þessi augnablik með því að lifa lífinu.

ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: ZO-ON Iceland • Útilíf • Ísbjörninn • Leiksport Kópavogur: ZO-ON Iceland • Útilíf | Hafnarfjörður: Músik & Sport Reykjanesbær: K Sport | Akranes: Gallery Ozone | Stykkishólmur: Sæferðir Ísafjörður: Olíufélag Útvegsm. | Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Akureyri: Sportver • Víkingur | Húsavík: Skóbúð Húsavíkur | Egilsstaðir: Skógar Reyðarfjörður: Veiðiflugan | Neskaupstaður: Súnbúðin | Höfn í Hornafirði: Sport X Selfoss: Skóbúð Selfoss | Vestmannaeyjar: Axel Ó

www.zo-on.is


HE LG A RB L A Ð

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Hrósið... ... fær Alfreð Finnbogason, framherji Heerenveen, sem skoraði fjögur mörk í bikarleik í vikunni. Alfreð er sannarlega farinn að láta til sín taka í hollenska boltanum undir stjórn goðsagnarinnar Marcos van Basten.

 Bakhliðin Kristín Pálsdóttir

húsgagnabæklingurinn okkar er kominn út! Í tilefni þess veitum við 25% kynningarafslátt af öllum vörum í bæklingnum. Húsgögn, rúm, dýnur, sængur og koddar. Ekki missa af þessu einstaka tilboði! Athugið! Gildir aðeins fimmtudag til mánudags.

Frábær listamaður Aldur: 48 ára. Starf: Þýðandi og ritari Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ. Búseta: Mosfellsbær. Hjúskaparstaða: Gift Foreldrar: Páll Halldórsson og Ragnheiður Jónsdóttir. Menntun: Lagði stund á bókmenntafræði og er með masterspróf í ritstjórn- og útgáfufræðum. Fyrri störf: Hefur fengist við veitingarekstur og starfaði á bókasafninu í Mosfellsbæ áður en hún hóf störf sem þýðandi. Áhugamál: Samfélagsmál, jafnréttismál og hestamennska. Stjörnumerki: Naut. Stjörnuspá: „Hafirðu ekki fulla stjórn á skapi þínu skaltu víkja til hliðar svo það bitni ekki á þeim sem síst skyldi. Stundum er vinnan skemmtilegri en besta skemmtun að þínu mati,“ segir í stjörnuspá Morgunblaðsins fimmtudaginn 27. september.

H

ún er náttúrlega listamaður og það sést best á þessari ályktun,“ segir Jón Jósef Bjarnason, bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ, en Kristín Pálsdóttir er ritari hreyfingarinnar og hefur talað fyrir tillögu hreyfingarinnar um stofnun píkusafns í Mosfellsbæ. „Hún hefur rosalegt starfsþrek og er bara alveg einstök manneskja.“ Sjálfur segist Jón vera „svolítið mikill nöldrari,“ og hann sér um þá hlið mála í bæjarstjórn en hópurinn sem standi að Íbúahreyfingunni, með Kristínu í fremstu víglínu, sé frábær. Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ brást við hugmynd og tillögu um að opna villidýrasafn í bænum með því að álykta að réttast væri að opna píkusafn í bænum og safnið yrði þá einhvers konar kvenlægt andsvar við Hinu íslenska reðasafni í Reykjavík. Kristín Pálsdóttir er ritari Íbúahreyfingarinnar og hún segir að þótt vissulega sé tillagan um píkusafnið ádeila á fáránlega hugmynd um villidýrasafn þá sé málið alvarlegt en þetta hafi verið spurning um hversu langt þyrfti að ganga til þess að „toppa vitleysuna.“

HLÝ OG FLOTT FLÍK

FRÁ

%

25

TUR T Á L S AF gnum

æklin b í m vöru ags d u n M á U af ÖLL tudag - m fimm ga

s Aðein sa þes

5

da


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.