29. juli 2011

Page 1

Skattakóng­urinn á Vatnsenda Vill 7 milljarða frá Kópavogi

Ramadan að hefjast Fasta og í bland

ÓKEYPIS Ó K Eveisluhöld YPIS

TAL TROMP FRíTT í háLFT áR

Matur 32

Fréttir 2

29.-31. júlí 2011 2. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 30. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

 Nærmynd, viðtal og úttekt Steindi Jr .

Steindi er miklu meira en bara djók Mikael Torfason fer ofan ÓKEYPIS á Steinda Jr. Ó KíEsaumana YPIS

Norskur hryðjuverkasérfræðingur Persónugreinir Breivik

Ljósmynd/Hari

Sko, við horfum mikið á bíómyndir og spilum Mortal Kombat eða Bonderman. Hann spilar að vísu Call of Duty líka en ég ÓKEYPIS ÓKEYPIS bara get ekki þann leik,

14 Fréttaskýring

Kristín Gunnlaugs­dóttir

— Undir rós fær fullt hús

 Bækur

30

segir Sigrún, kærasta Steinda. síða 20

Meintur hundraða milljóna vín­ lager Kaupþingsmanna kyrrsettur Slitastjórn Kaupþings hefur fengið eignir nokkurra af æðstu mönnum gamla Kaupþings kyrrsettar. Meðal þess er iðnaðarhúsnæði á Smiðshöfða þar sem grunur leikur á að geymt sé áfengi að verðmæti nokkur hundruð milljónir.

S

litastjórn Kaupþings hefur fengið kyrr­ setningarbeiðni sína á 271 fermetra iðn­ aðarhúsnæði á Smiðshöfða í Reykjavík samþykkta. Alls hljóðar kyrrsetningarbeiðn­ in upp á 154,8 milljónir. Beiðnin er hluti af málarekstri slitastjórnarinnar gegn Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, og Steingrími P. Kárasyni, fyrr­ verandi framkvæmdastjóra áhættustýringar bankans. Slitastjórnin hefur höfðað mál gegn tvímenningunum og fleiri lykilmönnum bankans til riftunar á niðurfellingum ábyrgða

sem stjórn gamla bankans samþykkti 25. september 2008. Um er að ræða upphæðir sem hlaupa á hundruðum milljóna í einhverj­ um tilfellum. En það er ekki bara iðnaðarhúsnæðið sjálft sem slitastjórnin hefur áhuga á. Að því er heimildir Fréttatímans herma leikur grunur á að innan veggja þess sé að finna gífurlegt magn af áfengi að verðmæti tvö til þrjú hundruð milljónir. Sýslumaðurinn í Reykja­ vík samþykkti kyrrsetningarbeiðnina en neit­ aði innsetningarbeiðni slitastjórnar sem laut

að því að komast inn í húsnæðið til að fá stað­ fest hvað leyndist innan veggja þess. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst hefur slita­ stjórnin íhugað að vakta húsnæðið í von um að fá meiri vitneskju um það en ekki fékkst staðfest hjá meðlimum slitastjórnar hvort slík aðgerð hefði farið fram. Svarið var einfalt: „Við tjáum okkur ekki um einstök mál.“ Nánar er fjallað um fleiri kyrrsetningar slitastjórnar Kaupþings á eignum fyrrverandi lykilstarfsmanna bankans á síðu 4.

Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:

oskar@frettatiminn.is

Theron tryllti Ridley Heitt í kolunum á tökustað 46

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar

Austurveri


2

fréttir

Helgin 29.-31. júlí 2011

 Stjórnlagar áð Samhljóða samþykkt

Frumvarp að nýrri stjórnarskrá afhent þingforseta í dag Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Stjórnlagaráð hefur lokið störfum en það samþykkti samhljóða frumvarp að nýrri stjórnarskrá á miðvikudaginn. Frumvarpið telur rúmlega 110 ákvæði í níu köflum. Það verður afhent forseta Alþingis í dag, föstudag, kl. 10.30. Fyrsti kaflinn fjallar um undirstöður og er fimm ákvæði. Þar kemur m.a. fram að Ísland sé lýðveldi með þingræðisstjórn. Annar kaflinn heitir Mannréttindi og náttúra og er 31 ákvæði. Nýjungar eru m.a. ákvæði um náttúru Íslands, umhverfi og

auðlindaákvæði. Þriðji kaflinn heitir Alþingi og telur 39 ákvæði. Nýmæli koma þar fram sem miða m.a. að því að styrkja störf löggjafarvaldsins og efla eftirlitshlutverk Alþingis. Fjórði kaflinn ber heitið Forseti Íslands og er tíu ákvæði. Fram kemur m.a. að forseti skuli ekki sitja lengur en þrjú kjörtímabil. Fimmti kaflinn heitir Ráðherra og ríkisstjórn og er 12 ákvæði. Meðal nýmæla er að enginn getur gegnt sama ráðherraembætti lengur en í átta ár og að Alþingi

kýs forsætisráðherra. Sjötti kaflinn heitir Dómsvald. Ákvæði þar eru sjö. Í kaflanum kemur m.a. fram ný grein um Hæstarétt en jafnframt að ákveða megi með lögum að sérstakur dómstóll leysi endanlega úr ágreiningi um kjarasamninga og vinnustöðvanir. Sjöundi kaflinn heitir Sveitarfélög og telur fjögur ákvæði. Í honum er lögð áhersla á aukið sjálfstjórnarvald sveitarfélaga. Áttundi kafli frumvarpsins heitir Utanríkismál. Þar er m.a. kveðið

á um að heimilt sé að gera þjóðréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana sem Ísland á aðild að í þágu friðar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skuli ávallt vera afturkræft. Níundi kaflinn heitir Stjórnarskrárbreytingar og þar kemur m.a. fram að þegar Alþingi hefur samþykkt frumvarp til breytinga á stjórnarskrá skuli það borið undir atkvæði allra kosningabærra manna til samþykktar eða synjunar.

Síðasti fundur stjórnlagaráðs. Frumvarp að nýrri stjórnarskrá var samþykkt samhljóða. Ljósmynd/Hari

 Eignarnám Verðmæti Vatnsendalands

Eignir Skúla mestar Auðlegðarskattur var innheimtur í annað sinn í ár en alls greiddu 4.772 einstaklingar auðlegðarskatt. Skúli Mogensen, kenndur við Oz og stærsti eigandi MP banka, og kona hans, Margrét Ásgeirsdóttir, eru efst á blaði en samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins er hrein eign þeirra 7,8 milljarðar Hrein eign króna. Guðbjörg Matthíasdóttir, Skúli Mogensen og athafnakona í Vestmannaeyjum, eiginkona hans. fylgir í kjölfar þeirra en miðað við auðlegðarskatt og viðViðskiptablaðið bótarauðlegðarskatt á hún rúmlega 5 milljarða í hreinni eign, samkvæmt úttekt blaðsins. Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, er í þriðja sæti en hrein eign hans er talin nema 2,4 milljörðum króna. Þorsteinn Hjaltested á Vatnsenda, skattakóngur Íslands, er í fjórða sæti með rúmlega 2,1 milljarð í hreinni eign. Auðlegðarskattur er tímabundinn skattur, 2010-2012, 1,5% gjald sem lagt er á nettóeign einhleypings umfram 75 milljónir króna og 100 milljónir ef um hjón er að ræða. -jh

7,8

milljarðar

Skaftárhlaup Hlaup hófst í Skaftá í gær en áin hljóp einnig í fyrra. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að í Skaftárhlaupum geti vatn farið yfir Skaftártunguveg við Hvamm og vegurinn í Skaftárdal lokast. Dæmi séu um að vatn fari yfir veginn við Hólaskjól á Fjallabaksleið nyrðri. Upptök Skaftár eru í Skaftárjökli í Vatnajökli austan við Langasjó. Lögreglan ráðleggur fólki að vera ekki nálægt upptökum Skaftár eða í lægðum meðfram henni vegna mengunar af völdum brennisteinsvetnis. -jh

Viðamikið lögreglueftirlit Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðamikið eftirlit um verslunarmannahelgina, að því er fram kemur á vef hennar. Áhersla verður lögð á eftirlit með ferðavögnum/eftirvögnum og skráningu og skráningarmerkjum ökutækja. Jafnframt þessu verður haldið úti eftirliti í hverfum í umdæminu. Lögreglumenn

Skattakóngur og Kópavogsbær deila um milljarða króna Þorsteinn Hjaltested, skattakóngur ársins, krefst nær sjö milljarða til viðbótar við fyrri milljarðagreiðslur í kjölfar eignarnáms Kópavogsbæjar á 874 hekturum úr landi jarðarinnar Vatnsenda. Kópavogsbær telur Þorstein engar kröfur eiga, vanefndir hafi ekki orðið af hálfu bæjarins.

munu fylgjast með íbúðarhúsnæði um verslunarmannahelgina eins og kostur er. Lögreglan vill jafnframt hvetja fólk, sem heldur burt af höfuðborgarsvæðinu í lengri eða skemmri tíma, til að ganga tryggilega frá heimilum sínum. Hún hvetur fólk einnig til að láta vita um grunsamlegar mannaferðir. -jh

Landlæknir í Heilsuverndarstöðina Aðsetur Landlæknisembættisins flyst í Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg í Reykjavík um helgina og opnar á hinum nýja stað næstkomandi þriðjudag, 2. ágúst, að því er fram kemur á heimasíðu embættisins. Þar með lýkur sameiningarferli sem hófst 1. maí þegar lög um landlækni og lýðheilsu tóku gildi og Lýðheilsustöð var sameinuð embættinu. Með flutningunum sameinast á einum stað starfsemi Landlæknisembættisins að Austurströnd 5 á Seltjarnarnesi og starfsemi fyrrum Lýðheilsustöðvar sem hafði skrifstofur sínar við Laugaveg 116. -jh

Mikil byggð hefur risið á landi jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogi. Eigandi jarðarinnar, skattakóngur Íslands, og Kópavogsbær deila um milljarðagreiðslur fyrir landið í kjölfar eignarnáms. Ljósmynd/Hari

Bærinn útilokar ekki sættir.

Þ

orsteinn Hjaltested, fjárfestir og eigandi Vatnsendajarðarinnar í Kópavogi, greiðir hæstu skattana í ár, tæplega 162 milljónir króna, um fjörutíu milljónum meira en hann greiddi í skatta í fyrra. Þorsteinn hagnaðist á að selja verðmætt byggingarland, um 874 hektara úr jörð sem hann erfði eftir föður sinn. Deilur standa þó enn um greiðslur fyrir landið milli skattakóngsins og Kópavogsbæjar og er þar deilt um milljarða. Bærinn greiddi Þorsteini 2.250 milljónir króna árið 2007 en í janúar það ár var samið um bætur til handa Þorsteini vegna eignarnáms Kópavogsbæjar á fyrrgreindum 874 hekturum úr landi Vatnsenda. Auk peningagreiðslunnar átti Þorsteinn, að því er fram kom í fréttum, að fá 300 lóðir undir sérbýli á 35 hekturum jarðarinnar sem ekki voru teknir eignarnámi. Þá átti hann að fá ríflega tíunda hluta af íbúðum og atvinnuhúsnæði sem úthluta átti á svæðinu. Aðstæður eru allar aðrar en árið 2007, lóðaúthlutun og byggingar í algeru lágmarki eftir hrun. Þorsteinn stefndi Kópavogsbæ í vor og gerir þær kröfur að bærinn greiði honum nær sjö milljarða króna, 6.943.754.752 krónur, að viðbættum vöxtum. Niðurstaða dómkvaddra matsmanna var að verðmæti þess lands sem tekið var eignarnámi væri samtals 8.818,5 milljónir. Af hálfu Kópavogsbæjar voru dómkvaddir yfirmatsmenn til að hnekkja undirmati og að hálfu bæjarins hefur verið óskað eftir þriðju dómskvaðningu matsmanna varðandi ágreining bæjarins og eiganda jarðarinnar. Í tilkynningu Kópavogsbæjar til Kauphallar Íslands í maí síðastliðnum, sem Páll

Magnússon bæjarritari undirritar, segir m.a. að Kópavogsbær muni taka til varna í málinu og talið sé að Þorsteinn eigi enga kröfu á hendur bænum. „Ágreiningur aðila lýtur einkum að réttum efndum ákveðinna liða í uppgjöri aðila. Er þar í fyrsta lagi um að ræða efndir á skuldbindingu um skipulagningu o.fl. á afmörkuðum hluta lands jarðarinnar Vatnsenda sem enn er í eigu Þorsteins og í öðru lagi um efndir á skuldbindingu varðandi úthlutun 11% byggingarréttar úr fyrsta skipulagsáfanga í hinu eignarnumda landi. Ástæðan fyrir því að hin fyrr nefnda skuldbinding hefur enn ekki verið efnd er sú að vatnsvernd hefur ekki fengist aflétt af umræddu landsvæði og því ekki unnt að hefjast handa um skipulag og framkvæmdir. Ástæðan fyrir því að hin síðar nefnda skuldbinding hefur enn ekki verið efnd er fyrst og fremst sú að framkvæmdir eru ekki enn hafnar á svæðinu vegna efnahagshrunsins. Um engar vanefndir er því að ræða af hálfu Kópavogsbæjar.“ Í ársreikningum Kópavogsbæjar fyrir árin 2009 og 2010 hefur verið gerð grein fyrir ágreiningsmálinu. Þar kemur fram að samhliða þeim matsmálum sem séu í gangi sé unnið að því að ná samkomulagi vegna þess ágreinings sem uppi er milli aðila. Náist það ekki þurfi að leiða málið til lykta fyrir dómstólum. Arna Schram, upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar, segir að málið hafi verið þingfest og að Kópavogsbær muni grípa til varna – en bærinn útiloki alls ekki sættir. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is


ENNEMM / SÍA / NM47545

Meira Ísland

siminn.is

Vestmannaeyjar

Fylgstu með Villa á YouTube Nú er Þjóðhátíð hafin og Villi færir þér fróðleiksmola og fréttir úr Eyjum á YouTube eins og honum einum er lagið

Síminn er styrktaraðili Þjóðhátíðar 2011

/siminnisland

/siminn.is


4

fréttir veður

Helgin 29.-31. júlí 2011

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Hlýnar mjög fyrir norðan og austan Línur eru teknar að skýrast með veður um komandi helgi. Hlýtt og hiti um og yfir 20 stig norðan- og austanlands í dag, föstudag, en á laugardag verður ekki eins hlýtt, skýjað og skúraloft yfir landinu, en meiri líkur þó á þurru veðri norðaustan- og austanlands. Á sunnudag eru líkur á að lægð dýpki fyrir sunnan land með strekkingi af austri syðst og rigningu sunnanlands og síðar suðaustantil. Á mánudag er óvissan mest, mögulega talsvert hlýtt með SA-átt, einkum um landið NV-vert. Litlu má þó muna að vindur verði NAstæðari og þá verður svalara. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin. is

Veðurvaktin ehf Ráðgjafafyrirtæki í eigu

12

14

15

14

15

17

14

16

Einars Sveinbjörnssonar

12

veðurfræðings. Veðurvaktin býður upp á veður-

13

13 13

15 12

þjónustu fyrir einstaklinga,

13

fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur

Fremur hægur S-lægur vindur og skúraleiðingar víða um land, síst þó norðaustan- og austanlands og þar einnig sól með köflum. Milt, en ekki svo hlýtt. Höfuðborgarsvæðið: Að mestu skýjað og skúraleiðingar, einkum framan af degi.

SA- og A-átt, strekkingur syðst og þar fer að rigna, einnig suðaustanlands síðar um daginn. Léttir til á Vestfjörðum og á Norðurlandi.

Bjart og útlit fyrir bjart og hlýtt veður um landið norðvestanvert. Nokkur rigning austan- og suðaustanlands.

Höfuðborgarsvæðið: Skýjað og smávægleg rigning um tíma, en annars þurrt.

Höfuðborgarsvæðið: Að mestu þurrt og þó smá væta líklega um tíma. Fremur hlýtt.

veðri og veðurfari.

Veðurvaktin ehf Eikarási 8, 210 Garðabæ Sími: 857 1799 www.vedurvaktin.is

 Dómsmál Kyrrsetningar

21 milljón króna í neyðarsöfnunina Neyðin á þurrkasvæðunum í austurhluta Afríku vekur sterk viðbrögð hérlendis en yfir 700.000 börn eru lífshættulega vannærð í Sómalíu, Eþíópíu, Keníu og Djíbúti. Fjöldi þeirra sem stutt hafa neyðarsöfnun Barnahjálpar SÞ á Íslandi, UNICEF, er nú um átta þúsund en framlög til söfnunarinnar nema Ljósmynd nú 21 milljón króna. Almenningur hefur því styrkt neyðarsöfnun UNICEF /Unicef/ um sömu upphæð og íslenska ríkisstjórnin tilkynnti að hún myndi leggja Kate Holt til hjálparstofnana á svæðinu. „Svona breiður stuðningur eins og kemur frá Íslandi er afar dýrmætur,“ segir Elhadj As Sy, svæðisstjóri UNICEF í austur- og suðurhluta Afríku, að því er fram kemur í tilkynningu UNICEF á Íslandi. „Stuðningur ykkar fyllir okkur þakklæti og innblæstri um leið og við höldum áfram, í þágu barna, aðgerðum okkar næstu daga og vikur. Hvert framlag skiptir svo miklu máli.“ -jh

Alþingi kjósi forsætisráðherra Meðal nýmæla í kafla stjórnlagaráðs um ráðherra og ríkisstjórn er að enginn geti gegnt sama ráðherraembætti lengur en í átta ár. Alþingi kýs forsætisráðherra. Kveðið er á um skyldu ráðherra til að veita upplýsingar um fjárhagslega hagsmuni sína. Ráðherrar hafa ekki atkvæðisrétt á þingi. Sé alþingismaður skipaður ráðherra víkur hann úr þingsæti á meðan hann gegnir embættinu og varamaður tekur sæti hans. Kveðið er á um að ráðherra sé veitt lausn úr embætti ef meirihluti þingmanna samþykkir tillögu um vantraust á hann. Ríkisstjórn er veitt lausn ef meirihluti þingmanna samþykkir tillögu um vantraust á forsætisráðherra. -jh

Aldrei megi selja né veðsetja þjóðarauðlindir Stjórnlagaráð hefur samþykkt kafla um mannréttindi og náttúru í drögum að nýrri stjórnarskrá. Nýjungar koma fram, m.a. ákvæði um náttúru Íslands og umhverfi, auðlindaákvæði þar sem kemur fram að auðlindir sem ekki eru í einkaeigu séu sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar.

Enginn geti fengið auðlindirnar eða réttindi tengd þeim til eignar eða varanlegra afnota. Aldrei megi selja þær eða veðsetja. Jafnræðisreglan er ítarlegri en í núgildandi stjórnarskrá og kveðið á um að öllum skuli tryggður réttur til að lifa með reisn. Kveðið er á um að öllum börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefjist. Í nýju ákvæði um frelsi fjölmiðla kemur m.a. fram að frelsi þeirra, ritstjórnarlegt sjálfstæði og gegnsætt eignarhald skuli tryggja með lögum. Þá skuli tryggja vernd blaðamanna, heimildarmanna og uppljóstrara með lögum. - jh

Slitastjórn Kaupþings kyrrsetur eignir yfirmanna bankans Einbýlishús og iðnaðarhúsnæði eru á meðal þeirra eigna sem slitastjórn Kaupþings hefur kyrrsett í tengslum við dómsmál á hendur fyrrverandi yfirmönnum Kaupþings vegna persónulegra ábyrgða.

E

Iðnaðarhúsnæðið við Smiðshöfða þar sem Ingólfur Helgason og Steingrímur P. Kárason eiga 271 fermetra rými. Ljósmynd/Hari

Flugmenn Icelandair samþykktu Flugmenn Icelandair samþykktu nýjan kjarasamning Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, við Icelandair með 183 atkvæðum gegn 41 en kosningu lauk á miðvikudaginn. Átta sátu hjá, að því er fram kemur á síðu FÍA. Á kjörskrá voru 281 og er kjörsókn því 82%. Samningurinn gildir til þriggja ára með svipuðum endurskoðunarákvæðum og í samningum ASÍ. Fyrri samningur aðila var felldur í allsherjarkosningu félagsmanna en skrifað var undir nýjan samning í síðustu viku. -jh

Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina.

F Fallegar gjafaumbúðir g Hentar öllum H Gildir hvar sem er G

Hús Guðnýjar Örnu Sveinsdóttur í Breiðholti. Ljósmynd/Hari

Hús Sigurðar Einarssonar á Seltjarnarnesi. Ljósmynd/Hari

inbýlishús Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaup­ þings, á Seltjarnarnesi; hús Guðnýjar Örnu Sveinsdóttur, fyrrverandi fjármála­ stjóra Kaupþings, í Breiðholti og hús Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, í Kópavogi eru meðal eigna sem slitastjórn Kaupþings hefur fengið kyrr­ settar í tengslum við dómsmál sem hún hefur höfðað gegn nokkrum af æðstu stjórn­ endum gamla Kaupþings vegna riftunar á niðurfellingu persónulegra ábyrgða þeirra á lánum sem Kaupþing veitti þeim til kaupa á hlutabréfum í bankanum. Eins og greint er frá á forsíðu hefur iðnaðarhúsnæði á Smiðs­ höfða, sem er í eigu Ingólfs og Steingríms P. Kárasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra áhættustýringar bankans, verið kyrrsett fyr­ ir 154,8 milljónir en grunur leikur á að mikið magn áfengis í eigu þeirra félaga sé geymt í því húsnæði. Slitastjórnin hefur unnið hörðum höndum að því að ljúka málum fyrrverandi starfs­ manna Kaupþings. Eftir því sem næst verður komist hafa flestir samið um málalok. Tveir dómar hafa fallið. Annars vegar var Helgi Bergs, fyrrverandi framkvæmda­ stjóri, dæmdur til að greiða 642 milljónir og Þórður Pálsson, fyrrverandi forstöðumaður greiningardeildar bankans, dæmdur til að greiða 27 milljónir. Nokkur mál eru í gangi hjá dómstólum, meðal annars gegn áður­ nefndum einstaklingum, Magnúsi Guð­ mundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg. Eign Sigurðar á Seltjarnarnesi var veðsett fyrir 45 milljónir króna. Sigurður stendur í dómsmáli við bæði slitastjórnina og Arion banka vegna lána sem hann fékk hjá gamla bankanum. Um er að ræða lán til hlutabréfa­ kaupa í bankanum sjálfum, sem og lán til kaupa á hlut í erlendum fjárfestingarsjóði á vegum bankans. Hús Guðnýjar Örnu var kyrrsett fyrir tólf milljónir króna og hús Ingólfs fyrir ellefu milljónir. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst hefur slitastjórnin átt í miklum vandræðum með að þefa uppi eignir æðstu stjórnenda bankans sem flestir hverjir eru fluttir utan. Þannig býr Sigurður Einarsson til að mynda í Bretlandi, Hreiðar Már Sigurðsson, Ing­ ólfur Helgason og Steingrímur P. Kárason í Lúxemborg og Helgi Bergs í Sviss. Slitastjórn Kaupþings vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.

Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

Hús Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, var kyrrsett fyrir 45 milljónir. Ljósmynd/Hari


VÍB veitir sparifjáreigendum metnaðarfulla og persónulega þjónustu VÍB – Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka er leiðandi á íslenskum markaði með áratugareynslu í eignastýringu.

Einkabankaþjónusta

Viðskiptavinum sem gera ríkar kröfur býðst þjónusta sem er sniðin að þeirra þörfum. Viðskiptastjóri annast stýringu eignasafns og veitir margvíslega ráðgjöf. Hefðbundin ávöxtun, sparnaður í áskrift, stakar fjárfestingar og lífeyrissparnaður með aðstoð sérfræðinga okkar.

Netbanki

Aðgangur að einu breiðasta sjóðaúrvali landsins fyrir þá sem vilja stýra eignasafni sínu sjálfir. Fáðu nánari upplýsingar á www.vib.is eða pantaðu viðtal við ráðgjafa í síma 440 4900.

Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 11-0402

Eigna- og lífeyrisþjónusta


Helgin 29.-31. júlí 2011  Viðskipti Tryggingar

Gengið frá sölu Sjóvár Eignasafn Seðlabanka Íslands ehf. hefur gengið frá sölu á 834.481.001 hlut í Sjóvá-A lmennum tryggingum hf. sem samsvarar 52,4% af útistandandi hlutafé, að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Kaupandi er SF1 slhf., félag í umsjón Stefnis hf. Uppgjör viðskiptanna er niðurstaða kaupsamnings sem undirritaður var 18. janúar síðastliðinn. Eftir viðskiptin er eignarhlutur Eignasafns Seðlabanka Íslands í félaginu 20,6%, hlutur SAT Eignarhaldsfélags

hf. 17,7% og hlutur Íslandsbanka hf. 9,3%. Á hluthafafundi sem haldinn var í gær tók ný stjórn við félaginu. Erna Gísladóttir er formaður nýkjörinnar stjórnar en nýir fulltrúar í stjórn eru Ingi Jóhann Guðmundsson og Tómas Kristjánsson. Aðrir stjórnarmenn eru Heimir V. Haraldsson og Haukur C. Benediktsson sem er fulltrúi Eignasafns Seðlabankans. Viðskiptin hafa hlotið samþykki Fjármálaeftirlitsins og Samkeppniseftirlitsins. -jh

 Fjármál Kópavogsbær

Óinnheimtar kröfur upp á sjö milljónir fundust í peningaskáp Óháð úttekt á peningaskáp í eigu Kópavogsbæjar leiddi í ljós brotalamir í innheimtuferli bæjarins. Núverandi bæjarstjóri, sem var áður fjármálastjóri bæjarins, segir málið ekki vera óþægilegt fyrir sig.

N

Markmiðið var að ef eitthvað hefði misfarist þá yrði það leiðrétt.

ei, þetta er ekki óþægilegt mál fyrir mig,“ segir Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs og fyrrverandi fjármála- og hagsýslustjóri bæjarins, um óháða úttekt á peningaskáp í eigu bæjarins sem leiddi í ljós óinnheimtar kröfur upp á sjö milljónir, að hluta til frá því tímabili sem hún var fjármálastjóri bæjarins fram til haustsins 2008. „Ég hafði forgöngu um að farið yrði í þessa úttekt og að hún yrði gerð af óháðum aðila til að niðurstaða hennar væri hafin yfir allan vafa. Markmiðið var að ef eitthvað hefði misfarist þá yrði það leiðrétt,“ segir Guðrún. Í ljós kom að óinnheimtar kröfur bæjarins upp á milljónir voru farnar að rykfalla í peningaskápnum og segir Guðrún það hafa sýnt að verkferlar í innheimtumálum bæjarins væru ekki í samræmi við það gæðakerfi sem innleitt hefur verið hjá Kópavogsbæ. „Við höfum lagfært verkferlana í innheimtumálum, skilið betur á milli innheimtu og löginnheimtu. Þetta er hluti af auknu innra eftirliti sem við höfum innleitt hér í bæjarfélaginu,“ segir Guðrún. Aðspurð segir hún engar af kröfunum vera fyrndar og þær séu komnar í löginnheimtu. Guðríður Arnardóttir, formaður bæjarráðs og oddviti Samfylkingarinnar, segir í samtali við Fréttatímann að þessi niðurstaða leiði í ljós að ekki hafi verið viðhöfð nægilega vönduð vinnubrögð á sínum tíma. „Þetta heyrir þó sögunni til og ég veit að búið er að búa þannig um hnútana að svona lagað komi ekki aftur upp,“ segir Guðríður. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs.


Taktu þátt í Vegabréfaleik N1 á ferðalaginu um landið í sumar. Safnaðu stimplum á þjónustustöðvum N1 um land allt, lærðu meira um landið þitt og fáðu skemmtilega glaðninga. Þú skilar svo inn fullstimpluðu Vegabréfi og gætir unnið einn af fjölmörgum glæsilegum vinningum sem dregnir verða út í lok sumars.

VERTU MED!

F í t o n / S Í A

GJAFIR FYR IR DUGLEGA STIMPLASAFNARA

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni


8

fréttir

Helgin 29.-31. júlí 2011

 Lendingargjöld Keflavíkurflugvöllur

Meira en milljón doll­arar í fyrsta sinn í fjögur ár Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Tekjur Isavia af lend­ ingargjöldum á Kefla­ víkurflugvelli í júní námu meira en milljón dollurum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2007 sem gjöldin í júnímán­ uði rjúfa milljón doll­ ara múrinn. Friðþór Eydal, upplýsinga­ fulltrúi Keflavíkurflug­

vallar, segir í samtali við Fréttatímann að aukin umferð sé meg­ inorsök þessarar tekju­ aukningar. „Það hjálp­ ar auðvitað til að Delta hóf að fljúga hingað í þessum mánuði en þró­ unin undanfarið hefur verið í þessa átt,“ segir Friðþór og bætir við

að þróunin bendi til þess að flugumferð sé komin á sama stað og fyrir hrun. Friðþór segir að árlegur vöxtur hafi venjulega verið um sjö prósent. „Það kom bakslag árið 2001 með árásinni á tvíburaturn­ ana og síðan með efna­

Hjálparþjónusta FÍB um verslunarmannahelgina Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, verður með þjónustuvakt um verslunarmannahelgina fyrir bíleigendur, líkt og verið hefur undanfarið 61 ár. Hjálparþjónusta FÍB miðast við, að því er fram kemur á síðu félagsins, að aðstoða bíleigendur á ferðalagi sem þurfa á þjónustu bílaverkstæðis að halda eða vantar varahlut. FÍB-aðstoðarbílar verða á fjölförnustu leiðum og umboðsmenn félagsins um land allt eru í viðbragðsstöðu. Víða um land verða verkstæði opin vegna neyðarþjónustu og bílaumboð og stærri varahlutasalar hafa góðfúslega skipulagt bakvaktir vegna varahlutaafgreiðslu fyrir milligöngu FÍB. Skrifstofa félagsins hefur milligöngu varðandi aðstoðarbeiðnir um verslunarmannahelgina í síma 414 9999 og þar verður vakt frá föstudegi til síðdegis á mánudag. Þegar ekki er vakt á skrifstofunni er svarað í síma 511 2112. -jh

Hreinn strandsjór Mælingar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sýna að strandsjórinn kringum Reykjavík er hreinn. Eftirlitið vaktar vatnsgæði strandsjávar í Reykjavík og fer sýnataka fram ár hvert frá apríl til október. Sýnatökustaðir eru ellefu talsins frá Kjalarnesi yfir í Nauthólsvík og eru valdir með tilliti til útvistar. Skráð er hitastig, veðurfarsþættir, sjávarstaða og tekin sýni til saurgerlamælinga. Niðurstöður úr sýnatöku fyrir saurgerla eru bornar saman við umhverfismörk í reglugerð um varnir gegn mengun vatns. Niðurstöður mælinga í ár eru góðar, að því er fram kemur á síðu umhverfis- og samgöngusviðs borgarinnar, og hafa allar verið innan marka reglugerðar en það er í takt við niðurstöður undanfarinna ára sem einnig hafa í langflestum tilvikum verið innan marka. -jh

Fyrrum hús Hannesar á markað á ný Hið glæsilega hús við Fjölnisveg 11 í Reykjavík er væntanlegt á markað á ný, að því er fram kemur í frétt mbl.is. „Húsið er,“ segir í fréttinni, „önnur tveggja eigna eignarhaldsfélagsins Fjölnisvegar 9 ehf., sem áður var í eigu Hannesar Smárasonar fjárfestis, sem fór meðal annars fyrir fjár-

Steindi er bæði taktlaus og falskur

hags­ hruninu árið 2008. Gosin hafa ekki haft afgerandi áhrif og menn horfa á að raun­ aukning er komin af stað,“ segir Friðþór.

Flugvél Icelandair á flugi.

bls. 20

 Dómsmál Þolendur fá ekki tjónið bætt

Borga ekki miskabætur Lögfræðingar segja það orðið frekar reglu en undantekningu að brotamenn geri ekki upp miskabætur. Stefán Hjaltested Ófeigsson er einn þeirra dæmdu kynferðisbrotamanna sem stungið hafa af úr landi og flúið óuppgerðar miskabætur sem honum var gert að greiða fórnarlömbum sínum.

festingarfélaginu FL Group. Leifar þess félags heita í dag Stoðir og eru í meirihlutaeigu Glitnis, Nýja Landsbankans og Arion banka. Landsbankinn leysti Fjölnisveg 9 ehf. til sín á síðasta ári, en það hefur nú verið tekið til gjaldþrotaskipta. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum var eini tilgangur félagsins sá að halda utan um rekstur áðurnefndrar húseignar, sem og glæsiíbúðar í Lundúnum. Þar sem félagið hafi ekki getað staðið undir skuldum hafi hins vegar fátt verið í stöðunni annað en að taka það til gjaldþrotaskipta.“ -jh

Gjaldþrotum fjölgar Alls voru 137 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í júní síðastliðnum samanborið við 99 fyrirtæki í júní 2010, sem jafngildir rúmlega 38% fjölgun milli ára, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest gjaldþrot í Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð og Heild- og smásöluverslun, viðgerðir á vélknúnum ökutækjum. Fyrstu sex mánuði ársins 2011 er fjöldi gjaldþrota 839 sem er um 51% aukning frá sama tímabili árið 2010 þegar 555 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Í júní 2011 voru skráð 145 ný einkahlutafélög (ehf.) samanborið við 150 einkahlutafélög í júní 2010, sem jafngildir um 3% fækkun á milli ára. -jh

aður yldust umar a fjölsk ís

d t Nítján rnin borða frít bö

þar sem

Opið á Nítjánda veitingastað alla verslunarmannahelgina Lunch, brunch og óviðjafnanlegt kvöldverðarhlaðborð

Sjá grein Mikaels Torfasonar um Steinda Jr.

Stefán Hjaltested Ófeigsson hefur tvisvar verið dæmdur fyrir nauðgun. Hann hefur ekki greitt þolendum sínum miskabæturnar sem honum var gert að greiða.

Í

flestum þeim málum sem ég hef fengist við eru brota­ menn ekki eignamenn og því svarar ekki kostnaði að ganga að þeim. Það er því algengara að brotamenn borgi ekki miska­ bætur,“ segir Þórdís Bjarnadóttir hæstaréttarlögmaður. Dómar um miskabætur eru að­ fararhæfir, sem þýðir að hægt er að ganga að eignum brotamanna greiði þeir ekki bæturnar. Eins

og lögin eru í dag þurfa brota­ þolar sjálfir að standa straum af lögfræðikostnaði við innheimtu­ aðgerðir ef brotamenn borga ekki. Oftast er sá kostnaður meiri en upphæðirnar sem upp á vantar. Fjöldi lögfræðinga sem Fréttatíminn hefur rætt við segja það nánast reglu að dæmdir kyn­ ferðisbrotamenn hunsi að borga þolendum miskabætur. Þar sem brotamenn séu oft eignalausir sé áhættusamt fyrir brotaþola að ráðast í kostnaðarsama lögfræði­ innheimtu. Bótasjóður ábyrgist að greiða þolendum 600 þúsund af miska­ bótum en sú upphæð hefur ekki hækkað síðan lögin voru sett árið 1995. Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður segir að bótasjóður verði að fylgja eðlilegum hækkunum. „Fyrst við erum með bótasjóð þá finnst manni fáránlegt að greiðslur úr honum nái ekki til alls tjónsins.“ Hún segir mjög erfitt fyrir brota­ þola að ganga eftir bótakröfum á hendur mönnum sem sitja í fangelsi. Stefán Hjaltested Ófeigsson var tvisvar sakfelldur í Hæsta­ rétti fyrir að hafa byrlað konum svefnlyf og nauðgað þeim með hrottafengnum hætti og ofbeldi. Hæstiréttur dæmdi Stefán til að greiða konunum tveimur um það bil milljón hvorri í miskabætur en það hefur hann ekki gert. Konurnar hafa einungis fengið þá upphæð sem ríkið ábyrgist af miskabótum, eða 600 þúsund krónur. Stefán er, samkvæmt þjóðskrá, búsettur erlendis. Hann hefur ekki tilkynnt til ís­ lenskra stjórnvalda í hvaða landi hann býr og því er engin hægðar­ leikur að innheimta bæturnar sem hann skuldar. Fleiri kyn­ ferðisafbrotamenn skulda miska­ bætur sem þeir hafa verið dæmd­ ir til að greiða. Andrzej Kisie var dæmdur fyrir að nauðga konu með ofbeldi á víðavangi. Hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm og var gert að greiða þolanda 1,5 milljónir króna í miskabætur. Ki­ sie á engar eignir og hefur ekki gert upp miskabæturnar. Tomasz Burdzan hlaut þriggja og hálfs árs fangelsisdóm fyrir að nauðga konu árið 2009 og beita hana of­ beldi. Burdzan var gert að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Hann hefur heldur ekki greitt brotaþola bæturnar. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is


KANINN FM100.5 OG CARLSBERG KYNNA: FRÁ FRAMLEIÐENDUM HANGOVER & HANGOVER II

DJAMM LANDSLIÐIÐ VERSLUNARMANNAHELGINA 2011 .....VIÐ SÖGÐUM MÖMMU AÐ VIÐ VÆRUM AÐ FARA Í GALTALÆK !

LUNDINN FYRSTA ÚTIHÁTÍÐIN: ÞJÓÐHÁTÍÐ 1874

ENGIN DÝR VORU NOTUÐ VIÐ GERÐ ÞESSARAR AUGLÝSINGAR

ÞÓR BÆRING FYRSTA ÚTIHÁTÍÐIN: ÞJÓÐHÁTÍÐ 1983 EINAR ÁGÚST VÍÐISSON FYRSTA ÚTIHÁTÍÐIN: ATLAVÍK 1986 ÁSGEIR ÓLAFSSSON FYRSTA ÚTIHÁTÍÐIN: HUNAVER 1990

LATTU ATVINNUMENN Í ÓREGLULEGUM LIFNAÐARHÁTTUM HJÁLPA ÞÉR Í GEGNUM VERSLUNARMANNAHELGINA. ÞEIR VERÐA VIÐ SÍMANN OG HJÁLPA ÞÉR VIÐ ÞYNNKU, SOGBLETTI, SÓLSTING, SAMBANDSSLIT, GÍTARGRIP VIÐ ÞJÓÐAHTÍÐARLÖG, SÍMANÚMERIÐ HJÁ ÁRNA JOHNSEN, KJÖRHITASTIG Á CARLSBERG OG HVERNIG Á AÐ FLOKKA BLÁAR M&M Á LJÓSHRAÐA FRÁ HINUM HANDA PÁLI ÓSKARI.

KANINN FM100.5 - SKEIFAN 7 - 108 RVK - SÍMI 571 1111 - KANINN@KANINN.IS - WWW.KANINN.IS - FACEBOOK.COM/KANINN

EINAR BÁRÐARSON FYRSTA ÚTIHÁTÍÐIN: GALTALÆKUR 1985


10

fréttir

Helgin 29.-31. júlí 2011

forseti skuli hafa meðmæli minnst eins af hundraði kosningabærra manna og mest tveggja af hundraði. Fram kemur að forseti skuli ekki sitja lengur en þrjú kjörtímabil. Málskotsréttur forseta verður í óbreyttu formi en ráðið féll frá fyrri tillögum um takmarkanir. - jh

Snjallsími á frábæru verði Vorum að fá í sölu nýjan 3G snjallsíma frá Vodafone

Vodafone 858 Smart • Android 2.2 stýrikerfi • 2MP myndavél • WiFi og GPS

Verðið á þessum öfluga síma er ótrúlegt eða aðeins

22.990 kr.

Tíu af hundraði kjósenda geti lagt fram lagafrumvarp Forseti Alþingis verði „varaforseti“ Forseti Alþingis verður staðgengill forseta Íslands geti hann ekki gegnt störfum sínum um sinn vegna heilsufars eða af öðrum ástæðum, samkvæmt kafla um embætti forseta Íslands sem stjórn­lagaráð hefur samþykkt. Samkvæmt núverandi stjórnarskrá eru staðgenglar forsetans þrír; forsætisráðherra, forseti Hæstaréttar og forseti Alþingis. Kaflinn telur alls tíu ákvæði sem eru mun færri ákvæði en í núgildandi stjórnarskrá. Þar kemur m.a. fram að

Stjórnlagaráð hefur samþykkt kafla um Alþingi í drögum að nýrri stjórnarskrá. Áhersla er lögð á aukna lýðræðislega þátttöku almennings en samkvæmt drögunum geta tíu af hundraði kjósenda krafist þjóðaratkvæðis um lög sem Alþingi hefur samþykkt og tveir af hundraði kjósenda geta lagt fram þingmál á Alþingi. Þá geta tíu af hundraði kjósenda lagt frumvarp til laga fyrir Alþingi. Alþingi getur lagt fram gagntillögu í formi annars frumvarps. Hafi frumvarp kjósenda ekki verið dregið til baka skal bera það undir þjóðaratkvæði svo og frumvarp Alþingis, komi það fram. Meðal nýmæla í kaflanum er að kveðið er á um að atkvæði kjósenda alls staðar á landinu vegi jafnt. -jh

 Verðbólga Gamall dr augur lætur á sér kr æla á ný

Ein af forsendum kjarasamninga að verðbólgan fari ekki á flug Verðum að bíða fram á haustið til að fá skýrari mynd, segir hagfræðingur hjá ASÍ, en verðbólgan mælist nú 5%, tvöfalt meiri en unnið var út frá við kjarasamningagerðina. Fylgjumst stíft með og höfum vissar áhyggur, segir hagfræðingurinn.

Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is

V

vodafone.is

Kjarnaverðbólgan er frekar það sem að okkur snýr, innlendir þættir eins og verð á vöru og þjónustu.

ið fylgjumst mjög stíft með og höfum vissar áhyggjur en það er skammur tími liðinn frá undirritun kjarasamninga og því of snemmt að draga stórar ályktanir af þróun verðbólgunnar. Við verðum að bíða fram á haustið til þess að geta fengið skýrari mynd,“ segir Matthías Kjeld, hagfræðingur í hagdeild ASÍ. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5%, að því er fram kom hjá Hagstofu Íslands fyrr í vikunni, en undanfarna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,6% sem jafngildir 6,3% verðbólgu á ári. „Auðvitað er það áhyggjuefni að verðbólgan sé að aukast en mikið af áhrifaþáttum hennar kemur að utan. Þar má m.a. nefna verð á eldsneyti og matvöru. Svo hefur krónan sigið niður á við,“ segir Matthías. Hann segir að líkt og Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi bent á megi skipta verðbólgunni í tvennt, þ.e. þá sem Hagstofan mælir og hins vegar kjarnaverðbólgu, þ.e. ef teknir eru burt utanaðkomandi verðbólguþættir sem ekki verður ráðið við. Það er sú verðbólga sem snýr frekar að okkur, innlendir þættir eins og verð á vöru og þjónustu. Vaxtahækkun Seðlabankans liggur í loftinu, ef marka má orð seðlabankastjóra. Matthías segir að vaxtahækkun hafi áhrif á fjárfestingu og atvinnulífið en á hitt verði að líta að halda þurfi verðbólgunni í skefjum. Meðal tækja til þess sé vaxtaákvörðun Seðlabankans. Það þarf að halda góðu jafnvægi, að sögn Matthíasar sem segir aðila vinnumarkaðarins hafa unnið í kringum verðbólgumarkmið Seðlabankans, þ.e. 2,5%. „Seðlabankinn er ábyrgur fyrir því að ná þessu stigi; það er ein af forsendum samningagerðarinnar að verðbólgan fari ekki á flug.“ Fréttastofa Ríkisútvarpsins hafði það eftir Árna Páli Árnasyni, efnahags- og viðskiptaráðherra, að kjarasamningarnir í maí ættu stóran þátt í aukinni verðbólgu. Fram kom að Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, væri þessu ósammála. Takist ekki að auka kaupmátt heimilanna gæti þurft að endurskoða kjarasamningana í haust, að hans mati, en 5% verðbólga er meiri en sú 4,25% kauphækkun sem samið var um á árinu. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is

Matthías Kjeld, hagfræðingur í hagdeild ASÍ. „Auðvitað er það áhyggjuefni að verðbólgan er að aukast.“


30-60 %

einfaldlega betri kostur

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SUMARVÖRUM

SÍÐUSTU DAGAR! Nú 9.900 ,40%

afsláttur

Litir:

MULTI FLOWER. Blómapottur. Ø12, H. 17 cm. Verð áður 1.295,Nú 745,-

SUMMER. Kolagrill. H70, Ø45 cm. Verð áður 14.900,- Nú 9.900 ,-

Nú 995 ,60%

50%

afsláttur

afsláttur

SUMMER. Garðljós, sólarrafhlaða. 29 cm. Verð áður 495,- Nú 245,29 cm. Verð áður 495,-Nú 245,69 cm. Verð áður 995,-Nú 495,-

OUTDOOR. Borðgrill, zink. Ø28 cm. Verð áður 2.995,Nú 995,-

Nú 895,60%

afsláttur

SKAGENLUND. Garðhúsgögn. Felliborð . 20x75x130 cm. Verð áður 39.900,- Nú 27.900,Fellistóll m/örmum. Verð áður 22.995,- Nú 11.000,-

SUMMER. Veislutjald.

Ø350 cm. H 270cm

Litir:

EASY. Fellikollur. Verð áður 1.295,- Nú 895 ,-

Verð 44.900,- NÚ 17.960,Einnig til stærra/hvítt.

OUTDOOR. Öskubakki. Ø10,5 H14,5 cm. Verð áður 1.995,Nú 1.395,-

HONOLULU. Garðhúsgögn, galvaníserað stál. Borð, Ø60 cm. Verð 7.900,- NÚ 4.700,Stóll. Verð 7.500,- NÚ 4.500,-

40%

60%

60%

afsláttur

afsláttur

Litir:

FLOWERCLIP. Blómapottur á handrið. Ø27 cm. Verð áður 1.995,- Nú 795.-

afsláttur

SUMMER. Kertalugt, pýramída. 22x22x53 cm. SKAGENLUND. Bekkur úr mahogni. Verð áður 2.995,- Nú 1.795Hvítmálaður háglans. DURHAM. Sólbekkur. 17x17x41 cm. 150x58x89 cm. Polytrefjar/ál. Verð áður 29.900,Verð áður 1.995,-Nú 1.195Verð áður 37.900,- Nú 26.000,12x12x29 cm. Verð áður 995,- Nú 595- Nú 19.900,-

Litir:

BIRDY ASH. Öskubakki, ýmsir litir/króm. Ø12, H28 cm. Verð áður 1.995,- Nú 795-

kaffi

50%

afsláttur

Litir:

LOMMA Hvítt garðsett, Acacia harðviður. Felliborð 150x80x76 cm. Verð áður 29.900,- Nú 19.900,Fellistólar, 2 stk. Verð áður 29.900,- Nú 19.900,- Einnig til svart

Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða

MULTI CAT. Matarhús f/fugla. Ø12, H28 cm. Verð áður 1.495,Nú 745-

Litir:

SUMMER. Hlíf. Ø30 cm. Verð áður 395,- Nú 275,-

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is

sendum um allt land

Smurt brauð m/hangikjöti Verð 490,-

© ILVA Ísland 2011

BRAZIL. Garðsett. Tekk/stál. Garðborð. 200x90x75 cm. Verð áður 149.00,- Nú 104.900 ,Garðborð. 300x90x75 cm. Verð áður 189.900,- Nú 132.900,- , Garðstóll. Verð áður 29.900,- Nú 19.900 ,-


4

r u t t á l s f a

fyrst og fremst ódýr % % tur tur

% 0 4

40

30

r u t t á l s f a

afslát

1189 2399 kr. kg

verð áður 3998 kr. kg ungnauta rib eye

afslát

kr. kg

verð áður 1798 kr. kg

kryddaður grísahnakki, úrbeinaður. Þú velur: hvítlauks og rósmarín/ New York/ítölsk marinering

1599 verð áður 2698 kr. kg grísalundir, erlendar

grísakjöt i ð r e ru v

æ b á á fr 15

% tur

afslát

% 5 1

2336 2650 kr. kg

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

verð áður 3118 kr. kg ss kryddlegnar lærissneiðar

% 0 2

afsláttur

1198 kr. kg

kr. kg

afsláttur

kr. kg

verð áður 1498 kr. kg grísahnakki á spjóti. Þú velur: New York / hvítlauks og rósmarín marinerað

verð áður 2748 kr. kg ss kryddlegnar lambatvírifjur

legt i g æ þ g o ð i Lít akolagrill

ferð

849

kr. pk.

krónu sushi, 8 bitar í pk.

gjafkaort

398

kr. pk.

rösti kartöflur, 6 stk. í pk.

2.999

kr. stk.

Notebook ferðakolagrill, auðvelt að brjóta saman

gjafakort krónunnar fæst á www.kronan.is


á t r æ b frá

1398

ð i L L i r g kr. kg

Lambalæri

% 5 2

afsláttur

1499

1398

kr. kg

Lambalæri, New York marinerað

kr. kg

verð áður 1998 kr. kg Lambalærissneiðar

3

í pk.

2287 698 kr. kg

krónu kjúklingabringur, ferskar

398

krónu pylsur, 10 stk. í pk.

kr. pk.

ungnauta hamborgari, 3 í pk., 120 g

4x 1 l

500

kr. stk.

grilláhöld, töng og gaffall

kíktu á

399 499 kr. stk.

Home-Plus einnota grill

kr. pk.

Coca-Cola, 4 x 1 l

kr. pk.

u b m o b iLboð! t

49

kr. stk.

X-ray orkudrykkur, 2 teg., 0.25 ml

s sjá opnunartíma verslana krónunnar i . n a n k– mreoira fyrir minna á www.kronan.is

5


14

úttekt

Myndir úr öryggismyndavélum sýna árásarmennina í Colombine-skólanum að verki.

Helgin 29.-31. júlí 2011

Anders Behring Breivik líkir eftir þekktum hryðjuverkamönnum á þessari mynd þar sem hann er í sérmerktum kafarabúningi með sjálfvirkan riffil.

Seung-Hui Cho, sem réðst inn í Virginia Tech, sendi fréttastöðinni NBC þessar myndir af sér.

Maður án samvisku Ragnhild Bjørnebekk er sérfræðingur í hryðjuverkum við Lögregluskólann í Noregi. Hún segir Anders Behring Breivik vera það sem í daglegu tali kallist síkópati. Hann hafi hvorki samvisku né eiginleika til að finna til með öðrum. Þóra Tómasdóttir hlustaði á bráðabirgðagreiningu hennar á Breivik.

E

nginn skilur hvernig Anders Behring Breivik gat drepið saklausa borgara með sprengju í miðborg Óslóar fyrir viku. Enginn veit hvað hann hugsaði þegar hann myrti ungmennin sem stödd voru á Utøya í Tyrifjorden. Ragnhild Bjørnebekk hefur kynnt sér alla helstu hryðjuverkamenn sögunnar. Hún hefur fylgst náið með máli Breiviks og segir augljós merki um að hann sé síkópati. „Ýmislegt gefur okkur vísbendingar um hvern mann hann hefur að geyma. Manifestóið, fjölmargar lýsingar vitna og hegðun hans eftir atburðina gefur okkur ákveðna mynd. Þó þarf að gera viðamikla geðrannsókn á honum til að slá nokkru föstu. Af því sem við vitum nú og staðreyndum málsins get ég því aðeins gert bráðabirgðagreiningu á Breivik. Fyrst hef ég skoðað hvað hann gerði og síðan hvernig hann brást við. Ég tek einnig mið af lýsingum þeirra sem hafa þekkt hann lengi. Ég hef meðal annars stuðst við ítarlegar samanburðarrannsóknir sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum á sjálfsmorðsárásarmönnum og svokölluðum skólaskotárásarmönnum. Til eru einstaklega góðar og djúpar greiningar á þessum gerðum hryðjuverkamanna en þær eiga margt sameiginlegt. Sjálfur segir Anders Behring Breivik að það sem hann gerði hafi verið hryllilegt en jafnframt nauðsynlegt. Hann telur sig hafa gert það eina rétta og segir að fólk muni skilja hann eftir 60 ár. Það er augljóst að hann lítur á sjálfan sig sem eins konar ofurmann og öllum öðrum æðri. Hann er hafinn yfir allt siðferði. Hann réttlætir hið hryllilega ofbeldi sem hann beitti með þeim rökum að Evrópa sé í stórhættu vegna „íslamsvæðingarinnar“ en það sjái enginn nema hann og hans líkar.“ Ragnhild segir að á grundvelli fjölmargra rannsókna sé hægt að tala um þrjá meginflokka manna sem fremja svokallaðar skólaskotárásir. Mikið fjármagn hafi verið sett í rannsóknarvinnu á þessu fyrirbæri en hún byggi á gríðarlegu magni upplýsinga um menn sem framið hafa slík ódæðisverk, meðal annars greiningar á uppeldisaðstæðum þeirra. Algengt sé að mennirnir hafi haldið ítarlegar dagbækur en þær séu mikilvægar heimildir og veiti innsýn í hugarheim þeirra.

Með öll einkenni síkópata

„Fyrst er um að ræða hóp manna sem í daglegu tali eru kallaðir síkópatar. Það eru menn með alvarlega persónuleikaröskun og hafa enga samvisku. Algengt er að þeir hafi

Finnski hryðjuverkamaðurinn Pekka-Eric Auvinen á myndbandi sem hann sendi frá sér áður en hann réðst inn í Jokelamenntaskólann í Tuusula.

Hann gekk í góða skóla og engar vísbendingar eru um að hann hafi orðið fyrir alvarlegum áföllum. Hins vegar er honum lýst sem mjög feimnum og hlédrægum. Þær hliðar á honum virðast hafa stigmagnast síðustu árin. Ekkert bendir til þess að hann hafi nokkru sinni átt náin tengsl við annað fólk eða átt í ástarsambandi.“

Heltekinn af útliti sínu

Ragnhild Bjørnebekk fyrir utan dómkirkjuna í Ósló sem er þakin blómum og krönsum til minningar um fórnarlömb Anders Behring Breivik. Ljósmynd/Karl Lilliendahl

einhvern tíma á lífsleiðinni upplifað lítillækkun. Þeir geta til dæmis hafa verið gerendur í einelti sjálfir, en hafi stríðnin einhvern tíma beinst gegn þeim sjálfum upplifðu þeir mikla niðurlægingu. Smávægileg atvik geta haft svo djúpstæð áhrif á þá að þeir þróa með sér sterkar haturs- og hefndarhugsanir. Upplifi síkópati lítillækkun er ólíklegt að hann komi aftur til sjálfs sín og raunveruleikans. Haturshugsanirnar geta náð yfirhöndinni og orðið að mótívi eða eins konar sálrænum drifkrafti. Vitni lýsa því að Breivik hafi ekki upplifað morðin sem hryllileg. Þvert á móti naut hann þess að drepa fólk. Hann skortir algjörlega samúð með öðrum. Hann virðist ekki hafa neina samvisku. Honum er nákvæmlega sama um líf annarra og samkvæmt hugmyndafræði hans voru morðin nauðsynleg. Þetta eru skýr einkenni síkópata. Síkópatar finna ekki til samkenndar né eftirsjár. Breivik er sannfærður um réttmæti gjörða sinna og sér ekki eftir neinu. Auk þess hefur hann ýkta sjálfstjórn sem er dæmigert fyrir þá sem stundum eru kallaðir „frumsíkópatar“. Hann er með áætlun sem honum tekst að hrinda í framkvæmd án þess að það hafi nokkur áhrif á tilfinningar hans. Hann einkennist ekki af neinni óreiðu svo líklega er hann ekki með geðsjúkdóm sem gerir hann óútreiknanlegan. Hann virðist vera mjög skýr í hugsun og afar skipulagður, sem einnig passar vel inn í myndina af síkópatanum. Hins vegar getur hugsast að hann glími við meiriháttar ranghugmyndir og

heyri undir tvo flokka hryðjuverkamanna. Slíkt getur aðeins geðrannsókn leitt í ljós. Breivik lýsir því í manifestói sínu að hann hafi upplifað lítillækkun frá múslímum. Við vitum ekki hvort það er rétt. Það getur verið að drifkraftur hans og sú reynsla liggi til grundvallar allri hans hugmyndafræði. Hann getur hafa brugðist við þeirri lítillækkun með öfgakenndum hætti. Því svipar til leiðtogans í skotárásinni í Colombine High School frá árinu 1999.“

Svipar til Colombine-árásanna

Í Colombine-árásinni voru tveir menn að verki, þeir Dylan Klebold og Eric Harris. Þeir réðust inn í skólann sinn og skutu á samnemendur sína og kennara. Tólf létust og 21 særðist. Til viðbótar særðust þrír við tilraunir til að leggja á flótta undan skotárásunum. Klebold og Harris enduðu á að svifta sig lífi. Ragnhild segir að Dylan Klebold hafi sjálfur upplifað stríðni og hafi aldrei orðið samur eftir það. „Eineltið kveikti haturs- og hefndarhugsanir hjá honum sem knúðu hann áfram í ofbeldinu.“ Að mati Ragnhild fellur Eric Harris undir annan flokk hryðjuverkamanna. „Hann var algjörlega veruleikafirrtur og með aðra tegund af persónuleikaröskun. Slíkir menn geta verið með ofskynjanir, heyrt raddir og átt erfitt með að skilja raunveruleikann. Þeir geta upplifað sjálfa sig sem góðhjartaða en aðra sem ómannúðlega. Algengt er að þeir upplifi hættur og séu haldnir

ofurmennishugmyndum. Stundum verða þessir menn háðir öðrum og mynda tengsl, jafnvel við ókunnuga menn sem verða þeim eins konar leiðtogar. Þeir geta einnig kynnst leiðtogum sínum á netinu og sambandið þróast á þann veg að leiðtoginn verður einhvers konar mentor sem byggir þá upp. Þeir verða háðir leiðtogum sínum en þannig var tvíeykið í Colombine-árásunum. Anders Breivik virðist ekki haldinn þessari tegund truflana.“ Þriðji flokkurinn sem Ragnhild nefnir eru menn sem hafa upplifað alvarleg áföll í æsku og orðið vitni að hræðilegum atburðum. Sumir hafa séð feður sína skjóta aðra eða skjóta að lögreglu. Þeir hafa alist upp í eyðileggjandi umhverfi. Þessi flokkur manna hefur skemmst af ytri aðstæðum en umhverfisþættir hafa miklu minni áhrif á menn í hinum tveimur flokkunum. Óvísst er hvað veldur því að Anders Behring Breivik er eins og hann er. Í eina viðtalinu sem faðir hans hefur veitt eftir hryðjuverkin, kom fram að þeir feðgar hefðu ekki verið í neinum samskiptum síðan Anders var fimmtán ára. „Það getur verið að samband hans við föðurinn og tengslarofið sem varð á milli þeirra hafi valdið einhverjum röskunum. Í manifestóinu skrifar hann niðrandi orð um móður sína. Það er viðkvæmt og erfitt að tjá sig um hvaða áhrif samskipti hans við foreldrana hafa haft á hann. Svo virðist sem Breivik hafi átt góða æsku og alist upp í öruggu umhverfi og heilbrigðum félagsskap.

Ragnhild segir að Breivik hafi verið afar upptekinn af líkama sínum og útliti. Hann hafi notað stera og farið í ljós en óstaðfestar heimildir hermi að hann hafi gengist undir lýtaaðgerðir og notaði andlitsfarða. „Þessir þættir geta bent til þess að hann hafi mjög lítið sjálfstraust. Á sama tíma og hann hefur ofurmennishugmyndir um sjálfan sig. Það er mjög þversagnakennt.“ Anders Behring Breivik er eigandi fyrirtækis sem skráð er að fáist við grænmetisrækt. „Honum hefur augljóslega mistekist við reksturinn á þessu fyrirtæki sem hann ætlaði sér að verða ríkur á til að geta fjármagnað hryðjuverkin. Mögulega hefur sá ósigur haft áhrif á sjálfstraust hans.“ Spurð hvort Anders Behring Breivik sé að metast við aðra hryðjuverkamenn segir Ragnhild ekki hægt að útiloka það. „Áætlanir hans benda til þess. Hann er Messías og veit allt betur en aðrir. Hann skipuleggur stærstu hríðskotaárásina, býr til stærstu sprengjuna og hann er með ennþá stærra manifestó en hinir. Sammerkt með hryðjuverkamönnum sem hafa ofurhugmyndir um sjálfa sig, er að þeir sækjast eftir aðdáun og upphefð. Þeir eru, líkt og sjálfsmorðsárásarmenn, uppteknir af því að öðlast frægð og viðurkenningu innan sinna raða. Breivik hefur greinilega kynnt sér aðra hryðjuverkamenn og þá sérstaklega hinn bandaríska Ted Kaczynski sem hefur verið kallaður Una-sprengivargurinn. Breivik hefur afritað stóra hluta úr manifestói Kaczynskis og sett inn í sitt eigið manifestó. Hann hefur þó aðlagað tungumálið og nútímavætt ásamt því að breyta nokkrum atriðum og heimfæra upp á sitt eigið samfélag. Við vitum því að hann hefur verið undir miklum áhrifum af hugmyndafræði Kaczynskis.“

Vel að sér um hryðjuverkamenn

Ragnhild segir augljóst að Breivik hafi tileinkað sér vinnubrögð fleiri hryðjuverkamanna. Hann hafi útbúið myndefni af sjálfum sér sem ætlað var til birtingar í fjölmiðlum líkt og kóreski hryðjuverkamaðurinn Seung-Hui Cho. Sá stóð að baki mannskæðustu skólahríðskotaárás í Bandaríkjunum þegar hann réðst inn í Virginia Tech-háskólann árið 2007, skaut 32 til bana og særði 25 manns. „Seung-Hui Cho hafði útbúið heilan fjölmiðlapakka áður en hann lét til skarar skríða. Miklar deilur urðu um hvort fjölmiðlar ættu að birta kynningarefni hans en það var á endanum gert. Cho kynnti sig með mynd þar sem hann miðaði


úttekt 15

Helgin 29.-31. júlí 2011

Hann er Messías og veit allt betur en aðrir. Hann skipuleggur stærstu hríðskotaárásina, býr til stærstu sprengjuna og hann er með ennþá stærra manifestó en hinir. Sammerkt með hryðjuverkamönnum sem hafa ofurhugmyndir um sjálfa sig er að þeir sækjast eftir aðdáun og upphefð. Theodore Kaczynski er stærðfræðingur sem á árunum 1978 til 1995 sendi frá sér 16 heimagerðar bréfasprengjur þar sem háskólar og flugvélar voru skotmörkin. Alls urðu sprengjurnar þremur að bana og særðu 23. Bandaríska alríkislögreglan kallaði hann Una-sprengjuvarginn áður en upp komst um nafn hans. Leit lögreglunnar að Kaczynski var ein sú lengsta og kostnaðarsamasta í sögunni.

Hann þykir vera bráðvel gefinn og lauk námi frá Harvard og síðar doktorsprófi í stærðfræði frá háskólanum í Michigan. Hann varð aðstoðarprófessor við Berkley-háskóla í Kaliforníu aðeins 25 ára þar til hann hætti að vinna tveimur árum síðar. Árið 1995 sendi Kaczynski bréf til New York Times þar sem hann lofaði að láta af hryðjuverkunum ef blaðið birti manifestóið hans, „Industrial Society and it’s Future.“

Theodore Kaczynski var Anders Breivik mikil fyrirmynd. Hann tók stóra kafla úr manifestói Kaczynskis og setti inn í sitt eigið manifestó.

Bróðir hans og mágkona þekktu ritstíl hans og skoðanir í manifestóinu og vísuðu alríkislögreglunni á hann. Eftir handtöku Kaczynskis vildu lögfræðingar hans mótmæla sakhæfi hans á grundvelli þess að hann væri geðveikur til að forða honum frá dauðarefsingu. Þar sem Kaczynski gekkst ekki við því að vera geðveikur, rak hann lögfræðinga sína og varði sig sjálfur í réttinum. Hann hlaut lífstíðar fangelsisdóm.

ÍSLENSKA SIA.IS ARI 55775 07/11

skotvopni beint fram fyrir sig. Það er sérstakur stíll ákveðinna hryðjuverkamanna. Hryðjuverkamennirnir í Finnlandi hermdu einnig eftir þessu og tóku sambærilegar myndir af sér. Anders Behring Breivik hefur haft mikið fyrir myndefninu sem hann skilur eftir sig. Hann birti myndband á youtube. Hann sver sig í stílinn með ljósmynd þar sem hann mundar sjálfvirkt vopn og er þar af leiðandi settur í samhengi við þá fyrrnefndu.“ Að sögn Ragnhild fylgir Breivik mörgum siðum hryðjuverkamanna. „Við þekkjum það að pólitískir hryðjuverkamenn miðla hugmyndafræði sinni með ýmsum gögnum. Manifestóið er málgagn Breiviks og með því heldur hann í ákveðna hefð. Tilgangur þess er augljóslega að veita öðrum innblástur og er leiðbeinandi, til dæmis um hvernig búa megi til sprengjur. En fyrirætlanir hans voru umfangsmeiri og nákvæmari en annarra. Hann ætlaði bæði að sprengja og skjóta. Hann vildi ráðast á elstu og yngstu kynslóð Verkamannaflokksins með því að myrða bæði fyrrum leiðtoga flokksins, Gro Harlem Brundtland, og ungliðana í sömu árásinni.“

Dauðhræddur um leka

Spurð hvort það geri hann hættulegri en aðra hryðjuverkamenn svarar Ragnhild því til að þeir séu allir hættulegir. „Líkt og Breivik vonast til hafa fleiri hryðjuverkamenn haft í hyggju að koma af stað byltingu með voðaverkum sínum. Árásarmennirnir í Colombine-háskóla höfðu líka búið til sprengjur en náðu aldrei svo langt að gera þær virkar. Eins og mjög algengt er meðal hryðjuverkamanna upplýstu Colombine-strákarnir á netinu um árásir sínar áður en þeir létu til skarar skríða. Breivik var dauðhræddur um að verða gripinn áður en hann næði að fremja hryðjuverkin og gerði allt sem hann gat til að leyna fyrirætlunum sínum. Hann varð mjög meðvitaður um að leki gæti hindrað hann í að ná markmiði sínu. Hann var til dæmis í skotklúbbi í Ósló, líklega til að komast í návígi við vopn, en passaði að vekja ekki athygli á sér.“ Ragnhild telur því að ómögulegt hafi verið fyrir lögreglu og yfirvöld í Noregi að komast á sporið áður en hryðjuverkin voru framin.

Kann ekki að elska

Ragnhild telur ólíklegt að Anders Behring Breivik hafi nokkurn tíma elskað eða þótt vænt um aðra manneskju. „Ég tel að hann skorti eiginleikann til þess. Hann virkar ólýsanlega kaldrifjaður persónuleiki án samkenndar. Í hríðskotaárásinni á Utøya grátbáðu sum fórnarlömbin hann að hlífa sér en hann hélt áfram að skjóta. Hann sýndi enga miskunn. Nema þó í einu tilviki þegar tíu ára drengur, sem hafði misst pabba sinn, bað um grið. Af einhverjum ástæðum hlífði hann drengnum og sleppti því að skjóta hann. Kannski var þetta unga barn truflandi og ekki hluti af áætlun hans. Eins og oft gerist með ræningja geta ófyrirsjáanlegir atburðir komið þeim út af sporinu og ruglað þá í ríminu. Kannski hafði drengurinn þessi áhrif á hann. Við vitum ekki hvers vegna hann fékk að lifa.“ Ragnhild segir að þrátt fyrir augljósa greind Breiviks sé hugmyndafræði hans lítið sannfærandi. „Hann skilgreinir sig sem róttækan hægrimann og þjóðernissinna en neitar að gangast við því að vera nýnasisti. Í manifestóinu lýsir hann andúð sinni á íslam og fjölmenningarvæðingunni í Evrópu. Hann fordæmir femínisma og lýsir afar íhaldssömu viðhorfi til kvenna sem hann vill að séu undirgefnar mönnum. Hann vill meina að samfélagið byggi á lögum og stjórnmálum sem á endanum leiði til skelfingar. Hann sé með hryðjuverkunum að bjarga Evrópu.“ thora@frettatiminn.is

Áttu von á endurgreiðslu frá skattinum? Hvað skiptir þig máli?

Það skiptir máli að nýta fjármuni sína á sem hagkvæmastan hátt. Þú gætir: • Greitt niður yfirdráttinn • Greitt inn á lán • Lagt fyrir í varasjóð

Komdu til okkar í næsta útibú og fáðu góð ráð um hvernig er best að ráðstafa þeim peningum sem þú færð frá skattinum. Við tökum vel á móti þér.

arionbanki.is – 444 7000


16

söngur

Helgin 29.-31. júlí 2011

Syngjandi konur í vöggu feðraveldisins Tæplega tvö hundruð söngkonur á vegum Margrétar J. Pálmadóttur héldu tónleika víðs vegar um heiminn í júní og fylltu hverja kirkjuna af annarri. Margréti tókst það sem fáum kvennakórum hefur tekist: Að fylla feðraveldið Markúsarkirkju í Feneyjum af kvenröddum.

O

g munið, að það skiptir ekki máli hvort þið eruð að syngja fyrir fimm manns, þessa fimmtán sem fylgja okkur eða fjörutíu – þið verðið alltaf að gera ykkar besta.“ Það er Margrét Jóhanna Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, sem hefur orðið. Við erum sjötíu og fimm manns stödd í veitingasalnum á litla fjölskylduhótelinu Lido í bænum Marina di Massa á Ítalíu. Fyrr um morguninn höfðu kórar Margrétar sungið við messu hjá Don Lucca, fyrrum dómkirkjupresti í Massa, sem nú er orðinn yfirmaður þess að varðveita gamlar kirkjur í Toskana-héraði og sinnir starfi fangelsis- og sjúkrahússprests í Massa. Það mátti sjá í þeirri messu að Ítalir eru aðeins kirkjuræknari en við, því í sjúkrahússkirkjunni, yndislegri, gamalli, bleikri kirkju, var troðfullt. Ekki einu sinni hægt að nota orðin „þéttsetinn bekkurinn“ því alls staðar var líka staðið. Og þarna skildi ég í fyrsta skipti að til að skilja messu, til að skilja Guðs orð, þarf ekki að skilja tungumálið sem ræða prestsins er flutt á. Margréti hefur kannski ekki órað fyrir því að hún myndi á einum morgni og einu kvöldi troðfylla tvær kirkjur í borginni Massa, en það gerði hún. Og þrátt fyrir að Menningarnótt í Massa hefði staðið fram undir morgun sama dag flykktust Ítalir til að hlusta á fallegan söng þessara íslensku söngkvenna á aldrinum 8 til 73 ára. Þetta var þriðja vikan sem Margrét var á ferðalagi með kórunum sínum. Hún hafði verið í Berlín, Hamborg og Kaupmannahöfn með Stúlknakór Reykjavíkur sem telur 70 stúlkur, haldið sex tónleika á sex dögum með kórnum Vox Feminae í Feneyjum og Verona – 50 konur – og nú vorum við þarna saman komin 60 söngkonur og fimmtán fylgifiskar. Sem sagt tæplega tvö hundruð manns.

Í vöggu feðraveldis veraldarinnar

Þær Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, fyrrum formaður Vox Feminae, og Björg Helen Andrésdóttir syngja með Vox Feminae og höfðu tekið þátt í ferðinni til Verona og Feneyja. „Í Verona sungum við í kirkjunni Santa Maria della Scala, sem stendur mitt á milli svalanna hennar Júlíu og Arena di Verona. Lok ferðarinnar voru svo í Feneyjum og það er ekki á færi hvaða konu sem er að komast að með tónleika í Markúsarkirkjunni, en það tókst Margréti auðvitað!“ segja þær hlæjandi. „Þessi söngferð var skipulögð af Vatíkaninu í Róm og það var mjög skemmtilegt að syngja í Markúsarkirkju, sem er eitt sterkasta feðraveldi veraldar, og ekki var verra að tónleikana bar upp á 19.júní, dag sem helgaður er kvenréttindum. Það sýnir kannski skýrast hversu sterkt feðraveldi Markúsarkirkjan er, að daginn sem við komum þangað til að syngja við messu fyrir mörg hundruð manns, sagði tengiliður okkar þar: „Það er svo erfitt að komast hér að, að ég bið ykkur þess lengst allra orða að njóta þeirrar stundar sem fram undan er. Hingað eru margir kallaðir en fáir útvaldir og þið hafið verið valdar.“

Margrét Pálmadóttir, Sigríður Anna Ellerup og Diddú hafa tekið sér hlé til að setjast niður með mér. Sigríður Anna, alltaf kölluð Anna Sigga, er formaður Vox Feminae og hefur verið fararstjóri í öllum ferðum kóra Margrétar. „Það eru um tuttugu mæður í þessum kórum með dætur sínar – frá einni dóttur upp í þrjár,“ segir Anna Sigga. „Svo eru hér þrjár kynslóðir, ömmur, dætur og barnabörn. Tilgangurinn með „Sól og söng“ er að sameina þetta tvennt, að sinna sönglistinni og hvíla sig um leið. Sameina hvíld við innri vöxt og þroska. Þetta er í þrettánda skipti sem við komum hingað með hópa, enda tók hóteleigandinn, hann Armando, sig til og breytti öllu hótelinu og nú erum það bara við sem leggjum undir okkur hótelið!“

Svörin sem aðeins Almættið hefur

Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is

Stúlknakór Reykjavíkur og kórnum Cantabile, sem áður hét Gospelsystur Reykjavíkur. Þetta eru konur sem starfa sem sjúkraliðar, hjúkrunarfræðingar, deildarstjóri við Háskóla Íslands, rekstrarstjóri hótela, lögfræðingur, framkvæmdastjórar, kennarar, háskólanemar – en hvorki aldur né störf skipta hér máli. „Söngur er alheimsmál“ segir í fallegu ljóði og þau orð standa fyllilega fyrir sínu. Þegar Björg og Sigurbjörg kveðja koma fjórar konur sem höfðu verið með í ferðunum árin 1998 og 1999. Þá sungu þær meðal annars í beinni útsendingu gegnum farsíma frá torginu í Flórens og úr hallargarðinum í Massa að kvöldi 17. júní. Það var alltaf hægt að bjarga sér! Þetta eru þær Vilhelmína Alfreðsdóttir, sem er nýorðin sjötug og starfaði sem sjúkraliði í ártugi og er lærður svæðanuddari; Björg Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Friðrik Skúlason ehf., Margrét Ólafsdóttir sjúkraliði og Þórunn Kristinsdóttir leikskólakennari.

En hvað dró þær að söngnum í upphafi? „Ég er alin upp við tónlist og elska söng,“ segir Villa. „Ég hafði verið í kór hjá Ingólfi Guðbrandssyni og eftir að ég hætti þar fann ég engan kór sem mér líkaði. Beið í níu ár – og fann þá Margréti. Hún kennir eins og Ingólfur gerði.“ Björg segist hafa byrjað í Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur sem Margrét stjórnaði: „Tveimur árum síðar sá ég litla blaðaauglýsingu frá Margréti um að hún væri að fara að stofna kór og ég sótti strax um. Ég hafði tekið mér frí í tvö ár þegar ég eignaðist Mörtu mína, sem nú syngur með Stúlknakórnum.“ Margrét segist hafa byrjað með Gospelsystrum í upphafi og finnist nafna sín Pálmadóttir stórkostleg í alla staði: „Við höfum farið til Þýskalands, New York og New Orleans; komum frá New York viku fyrir árásina á Tvíburaturnana og upplifðum New Orleans fyrir Katarínar-flóðið. Við höfum sungið í Carnegie Hall í New York með Diddú, Agli Ólafssyni og Bergþóri Pálssyni – að ógleymdri Péturskirkjunni í Róm. Svo höfum við farið til Kaupmannahafnar og nú sitjum við enn og aftur í „Sól og söng“ hér á Ítalíu. Hér eru margar mæðgur og margar systur þannig að ferð sem þessi treystir fjölskylduböndin.“

Fjölbreytilegur kokteill

Við sitjum í garðinum fyrir utan Lídóhótelið og út um gluggana heyrum við óminn af yndislegum söng. Hér eru saman komnar sjötíu konur, sambland úr kórunum Vox Feminae,

Hóteleigandinn keypti píanó og breytti hótelinu

Fallegar og glæsilegar mæðgur. Dætur Margrétar, þær Matthildur Guðrún og Sigríður Soffía eru með englaraddir og sungu með kórunum í öllum þremur ferðunum í sumar.

Diddú tók stúlkur og konur í einkaþjálfun, alla daga, allan daginn og kórónaði svo ferðina með því að syngja einsöng á tónleikum í dómkirkjunni í Massa. Þangað mættu yfir 400 manns.

Kórarnir að lokinni morgunguðsþjónustu í sjúkrahúskirkjunni í Massa, sem Don Lucca annast. Hann var í fjölda ára dómkirkjupresturinn í Massa en annast nú sjúkrahúsin og fangelsið þar. Margrét hefur sungið við messur hjá Don Lucca í 14 ár.

Þá minnist ég oft pabba míns sem aldrei þakkaði fyrir að vera aflahæsti skipstjórinn margoft, heldur þakkaði hann fyrir að hafa aldrei misst mann fyrir borð eftir hálfrar aldar dvöl til sjós.

Margrét segir að sem betur fer kenni hver ferð henni eitthvað nýtt og í hverri ferð lendi hún í óvæntum aðstæðum: „Það er því að þakka að kílóin sem ég safna á mig með þessum góða ítalska mat hverfa,“ segir hún. „Það er kannski það sem Víkingar vilja, að leggja í ferð þar sem þeir vita ekki hvaða svör bíða þeirra. Það sem gerir mig hræddasta við svona ferðalög eru svörin sem Guð einn veit: Hver fær að koma heim aftur? Þá minnist ég oft pabba míns sem aldrei þakkaði fyrir að vera aflahæsti skipstjórinn margoft, heldur þakkaði hann fyrir að hafa aldrei misst mann fyrir borð eftir hálfrar aldar dvöl til sjós. Ég er alltaf svo þakklát Almættinu fyrir að leggja ekki á mig eitthvað sem ég ræð ekki við. Í þessari ferð urðum við til dæmis fyrir verulega miklu áreiti af hálfu flugfélagsins sem við fórum með. Það urðu svo miklar tafir að ég stóð frammi fyrir því að hugleiða hvort ég þyrfti að aflýsa tónleikum. Það hefði getað þýtt að við fengjum aldrei aftur að syngja á þeim stað.“

Skutlað heim af vinum prestsins

Það styttist í heimferð. Aðeins tvö kvöld eftir, þar af annað frátekið fyrir tónleikana, hitt fyrir kvöldvöku. „Við endum alltaf ferðina á kvöldvöku þar sem þátttakendur í ferðinni stíga á svið, syngja eða flytja leikrit og leiki og við heiðrum þær sem hafa starfað með okkur. En tónleikahald í svona ferðum er fyrst og fremst fyrir konurnar sjálfar og þá sem taka þátt í þeim,“ segir Margrét. „Við lendum stundum í því að syngja við brúðkaup eða skírn, í raun vitum við aldrei hverju við eigum von á í kirkjunum hverju sinni. „Sól og söngur“ á Marina di Massa er fyrst og fremst ferð fyrir konur sem eru að æfa sig.“ Við vöknum snemma á sunnudagsmorgni og sækjum messu hjá Don Lucca í fallegu sjúkrahússkirkjunni hans. Um kvöldið eru tónleikarnir í dómkirkjunni í Massa, þangað sem hópurinn hefur ýmist farið með strætisvögnum, í leigubílum eða einkabílum. Fjögur hundruð gestir eru mættir, englaraddir kóranna hjóma við undirspil Antoníu Hevesí, Diddú syngur einsöng og Margrét stjórnar eins og henni einni er lagið. En málið vandast þegar heim skal haldið. Það er farið að líða að miðnætti og enginn strætisvagn sjáanlegur. „Ekkert vandamál,“ segir Don Lucca, sem að sjálfsögðu hefur verið viðstaddur tónleikana. Hann hringir nokkur símtöl og fyrr en varir fyllist allt af bílum. Vinir hans eru mættir og skutla sjötíu og fimm manns úr kirkju og heim á hótel. Lokahnykkur ferðarinnar er í hádeginu á brottfarardegi: Hlaðborð af besta ítalska mat sem hægt er að hugsa sér. Eina „vandamálið“ er að garðpartíið breyttist í innipartí vegna hita. Stærri eru nú vandamálin í „Sól og söng“ ekki ... Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is


velkomin!

einstök upplifun í fögru umhverfi opið alla daga

Fa b r i k a n

kl. 11–22

Laugarvatn Fontana náttúruLegt hveraguFubað gLæsiLegar baðLaugar

Uppspretta vellíðunar

Laugarvatn Fontana er nýr og glæsilegur baðstaður sem risinn er á grunni gamla gufubaðsins á Laugarvatni. Frá alda öðli hefur fólk sótt laugar og gufuböð til að byggja upp vellíðun sálar og líkama. Gestir okkar njóta endurnærandi varma hveragufubaðanna, ylsins í sánunni, ferska loftsins og dásamlegs útsýnis úr fallegum baðlaugum sem staðsettar eru á bökkum Laugarvatns. Hjartanlega velkomin!

Nánari upplýsingar á www.fontana.is

Hverabraut 1 | 840 Laugarvatn | fontana@fontana.is | Sími: 486 1400




20

viðtal

Helgin 29.-31. júlí 2011

Steinþór Steinþórsson „Hann var fyndinn og indæll en fyrstu mánuðina reyndum við bæði að vera rosalega „hard to get“. Við byrjuðum ekki að kalla okkur kærustupar fyrr en eftir átta eða níu mánuði.“ Ljósmynd Hari.

Verður að láta fólki líka vel við sig Steindinn okkar og Steindi Jr. fæddust á netinu. Steinþór Steinþórsson er fyrsta meikið ofan af Youtube en sjálfur byrjaði hann að labba í Árbænum og sleit barnsskónum í Mosfellsbæ. Mikael Torfason settist niður með honum og Ágústi Bent (leikstjóra Steindans) og fór svo í Mosó og hitti mömmu hans og pabba. Þá ræddi hann við æskufélagana og kærustuna (sætu Sigrúnu) til að fá einhverja tilfinningu fyrir því hver trúðurinn væri eiginlega. Því Steindi er miklu meira en bara djók. Hann er tákn ákveðinna kynslóðaskipta sem eiga sér stað í gríninu, sprottin úr rappi og staðsett í Séð og heyrt en ekki í pólitík eða eftirhermum.

S

ko, Steinþór byrjaði í skóla í Árbænum og fyrstu þrír dagarnir voru ágætir en þá kom hann heim og sagði: Mamma, ég nenni þessu ekki. Þetta er mest bara það sama dag eftir dag,“ segir Sigríður Edda Valgeirsdóttir, mamma Steinþórs Steinþórssonar, en þau pabbi hans, Steinþór Steinþórsson bókari, búa í barnlausu húsi í nýja hluta Mosfellsbæjar. Þau eru að breyta húsinu í hálfgert leikjaland eftir að yngsta barnið, bróðir Steinda, flutti að heiman. Það er

Við ætluðum báðir að verða frægir rapparar en Steindi er bæði taktlaus og falskur. Í dag er hann þó langtum frægari og vinsælli tónlistarmaður en ég var nokkurn tíma.

komið fótboltaspil og þau vonast til að koma sér upp billjarðborði (á jólum setja þau upp píluspjald og halda mót með börnunum). Karlinn er að fríka út á gráa fiðringnum og þau hlæja bæði þegar hann dregur mig inn í bílskúr til að sjá nýja mótorhjólið en hann er að taka prófið. „Og héðan fer enginn nema að skoða stoltið mitt; pallinn,“ segir Steinþór eldri en þar er hann að berjast við geitungabú og ég fæ sömu tilfinningu og þegar ég horfi á Steinda yngri skemmta og sprella í sjónvarpi: Ég er í heimsókn hjá viðkunnanlegustu nágrönnum sem ég hef á ævi minni kynnst. Sigríður Edda er stutthærð og skýrmælt kona á besta aldri. Það er töggur í henni og við fyrstu sýn kemur maður ekki auga á mýktina en hún býður upp á kleinur og kaffi og þau hjónin sitja á móti mér og segja að ólíkt systkinum sínum hafi

aldrei verið hægt að tjónka við Steinþór. „Minn fer bara sína leið. Það er bara þannig,“ segir Steinþór eldri en í samræðum kallar hann nafna sinn „minn“ og þeir líta líka eins út; sá eldri veðurbarinn kannski og tuttugu kílóum þyngri: „Ef minn nennir ekki að fara eftir því sem maður segir þá segir hann: „Já, ókei,“ og fer svo bara sína eigin leið.“

Krónískt of seinn

Steindi þarfnast vart kynningar lengur. Á einni nóttu urðu kynslóðaskipti í gríninu þegar hann og Ágúst Bent birtust með Steindann okkar alskapaðan. Um daginn gáfu þeir út disk með vinsælustu lögunum og buðu öllum í partí (störðu á mig undrandi báðir tveir þegar ég sagðist vera með börnin og kæmist ekki) en Steinþór mætti að sjálfsögðu of seint. „Eina ráðið sem ég gef þér, ef

þú ætlar að taka viðtal við hann, er að sækja hann heim,“ sagði Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings, þegar ég ræddi við hann um hvers slags manneskja þessi Steindi væri eiginlega. „Hann getur ekki mætt á réttum tíma í neitt. Og þegar þú kemur heim til hans að sækja hann, á hann eftir að fara í sturtu og svo framvegis.“ Þeir Hilmar gáfu saman út tímaritið Lókal en það var svona einhvers konar blanda af gríni og alvöru. Það lifði í heilt ár í Mosfellsbæ og þeim tókst að selja Landsbankanum og ólíklegustu fyrirtækjum auglýsingar en aðalefni blaðsins var alltaf eitt viðtal sem Steinþór tók við frægðarfólk. „Þeir tóku viðtalið eingöngu til að ná mynd en svo skálduðu þeir bara textann sjálfir,“ útskýrir mamma Steinþórs en sonurinn hafði droppað út úr fjölmiðlafræðinni í bæði Borgar-

holtsskóla og Fjölbraut í Ármúla þegar hann ákvað að sýna öllum kennurunum, sem höfðu enga trú á honum, að hann gæti vel gefið út blað. „Hann er náttúrlega ofboðslega hvatvís,“ segir pabbi hans og rifjar upp sögu af því þegar sonurinn handleggsbrotnaði í fótboltaleik uppi á Skaga (Steindi þótti mjög efnilegur knattspyrnumaður enda ekki langt að sækja það; afabróðir hans var Albert Guðmundsson) en það var ekki fyrr búið að svæfa hann og tjasla handleggnum saman en Steindi var kominn á fleygiferð og flaug niður stálstiga í Akraborginni á leiðinni heim. Það þurfti að rífa upp brotið og gifsa upp á nýtt. „Það heldur Steinþóri ekkert. Hann fæddist hlæjandi og er fínn og góður drengur,“ segir Sigríður og vill meina að hann hafi farið eftir reglum. Hún gat fengið hann til að hlýða sér en á


Kúba

lugi f u g i e l u n í bei er 25. októb kifæri æ t t k a t s – ein

25. október

Frá aðeins

219.900 með öllu inniföldu í viku

Verðdæmi:

Kr. 219.900* Netverð m.v. tvo fullorðna með allt innifalið á Playa Caleta **** í Varadero í viku.

• Glæsilegir gististaðir • Havana og / eða Varadero • Frábærar kynnisferðir

ENNEMM / SIA • NM45197

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

Heimsferðir bjóða frábært tækifæri til að kynnast þessari stórkostlegu eyju Karíbahafsins í beinu leiguflugi. Þú velur hvort þú dvelur eingöngu í Havana eða á Varadero ströndinni eða skiptir dvölinni á milli staðanna. Kúbuferð er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Þú kynnist ekki aðeins stórkostlegri náttúrufegurð eyjunnar heldur einnig einstakri þjóð. Havana er ein fegursta borg nýlendutímans og lífsgleði og viðmót eyjarskeggja er engu líkt.

* Ekki innifalið í verði: vegabréfsáritun og brottfararskattur á Kúbu.

Skógarhlí› 18

105 Reykjavík

Sími 595 1000

Akureyri sími: 461 1099

www.heimsferdir.is


22

viðtal

Helgin 29.-31. júlí 2011

Youtube eru til þekkt myndbönd þar sem hann hrekkir móður sína. Í einu þeirra hleður hann mat á hana sofandi í sófa og blæs svo í lúður þannig að hún vaknar með andfælum. „Ef ég man rétt þá var þessi mynd ein af þessum sem fóru alla leið til Þýskalands í einhverja stuttmyndakeppni og honum voru send verðlaun hingað heim,“ útskýrir mamma hans sem hefur viljandi og óviljandi tekið þátt í gríninu með Steinda síðustu tíu ár.

Reykir Winston en ekki Salem

Steindi er ekki bara krónískt seinn heldur afboðar hann sig mikið (en er samt svo góður drengur að hann hringir og sjarmerar mann upp úr skónum). En alla vega, okkur gekk erfiðlega að ná saman og þegar við loksins hittumst mætti hann auðvitað fjörutíu mínútum of seint. Steindi er þó þannig að það liggur við að maður taki það bara á sig því hann er svo næs. „Hann nær fólki á sitt band mjög auðveldlega,“ útskýrir kærastan, sæta Sigrún (Sigurðardóttir snyrtifræðingur), en þau kynntust þegar þau voru bæði að vinna í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ. „Ef ég kom tíu mínútum of seint urðu allir reiðir og fúlir en ef hann mætti kannski þremur tímum of seint þá var það bara allt í lagi,“ segir Sigrún en þau eru „in a relationship“ á Facebook og hafa verið í þrjú ár. Yfirleitt tala þau saman í síma þrisvar á dag en ef það er jólaboð þá lýgur Sigrún því að Steinda að það byrji sex þegar það byrjar átta. Þá mæta þau níu og hann er náttúrlega algjör sjarmör og mömmu hennar og pabba (verslunarkonunni og sjómanninum) finnst tengdasonurinn æði. „Hann kom fyrst heim í stuttermabol og var svo stressaður af því að hann er með svona handrukkaratattú á upphandleggnum og hélt kannski að þau myndu dæma hann,“ segir Sigrún. Steindi vill að öllum líki vel við sig, segja þau bæði, Sigrún og Ágúst Bent: „Þú verður að láta eins og þér finnist Steindi

Svona strákar eru náttúrlega klikkaðir og þeir gefast ekkert upp. Þessi Steindi er búinn að vera á Youtube svo að árum skiptir að grína og hann hélt bara áfram þar til hann varð nógu góður.

ekki skemmtilegur, þá byrjar hann að reyna að ganga í augun á þér. Þannig nærðu örugglega besta viðtalinu við hann.“ Í viðkynningu er hann soldið svona eins og Sveppi og Auddi, alveg ótrúlega góður drengur og þér finnst hann alltaf vera sammála þér. „Hann sýnir fólki það sem hann vill að það sjái. Það er ekkert sami Steindi sem talar við mig og börnin í Kringlunni,“ útskýrir Ágúst og segir ótta besta vinar síns við að öllum líki ekki við hann stjórnlausan auðvitað, en að það hafi kennt honum að búa til karaktera sem eru alveg geðveikt viðkunnanlegir. „Þannig að þessi ótti er hluti af velgengninni. Honum þykir ekkert erfitt að hagræða sannleikanum til þess að fólki líki betur við hann.“ Hann hefur líka leyfi grínarans til að svara spurningum út í hött en líka þörfina á að svara öllu. Þegar við tölum um hversu efnilegur hann var í fótbolta („þar til hnéð gaf sig,“ segir pabbi hans) spyr hann mig hvort ég hafi æft. Ég segi honum að ég hafi bara verið að reykja og drekka sem unglingur. „Já, já, það er mjög jákvætt sko. Ég fíla það sko,“ segir hann þá í sama tón og hann notar í marga sketsa í Steindanum okkar. Svo bætir hann því við að ef ég ætli að nefna að hann reyki þá væri fínt ef ég segði að hann reykti Winston en ekki Salem Lights („sígarettur eru það besta sem hefur komið fyrir mig,“ djókar hann áfram í símtali sem ég átti við hann þegar hann afboðaði einn fundinn okkar).

Finnst uppistand leiðinlegt

Kynslóðaskiptin sem fylgja Steinda eru á þann veg að hann staðsetur sig að einhverju leyti í poppkúltúrnum; Séð og heyrtkynslóðin er að djóka, og hún er ekki að gera grín að þorpinu eins og Laddi (húsvörðurinn, rafvirkinn, kokkurinn, róninn) eða stjórnmálunum eins og Spaugstofan, og þótt Steindi sé að einhverju leyti staddur á barnum og í unglingaherberginu eins og Radíus-bræður, er hann líka staddur inni í eldhúsi að gera grín að samskiptum líkt og Fóstbræður gerðu. „Hann er auðvitað ekki alltaf með frægum,“ segir Sigurjón Kjartansson sem var ekki bara Fóstbróðir og í Tvíhöfða heldur bar líka að hluta til ábyrgð á því þegar Stelpurnar stóðu upp og vildu vera með í djókinu. „Svona strákar eru náttúrlega klikkaðir og þeir gefast ekkert upp. Þessi

Steindinn okkar „Minn hefur alltaf talað við alla og þegar hann var smáspotti þurfti hann að taka strætó í skólann og oft talaði hann svo mikið að hann gleymdi að fara út. Þá þurfti að hafa samband við strætó og tryggja að honum yrði ekki hleypt út heldur látinn taka annan hring neðan úr bæ og aftur upp í Mosó.“ Ljósmynd Hari.

Steindi er búinn að vera á Youtube svo árum skiptir að grína og hann hélt bara áfram þar til hann varð nógu góður.“ „Steindi ætlaði að koma með mér í uppistandið,“ segir Halldór Halldórsson, einn besti vinur Steinda og einn af þeim sem fara fyrir uppistandshópnum Mið-Íslandi (sem er einmitt að fara í tökur á eigin sjónvarpsþætti). „Við Steindi og Bergur Ebbi vorum búnir að fá Prikið og ætluðum að troða upp saman þegar Steindi hætti skyndilega við,“ útskýrir Dóri en þeir Bergur héldu gigginu til streitu og enduðu með að stofna MiðÍsland ásamt fleirum en strax um sumarið fór Steindi að gera sketsa með Ágústi Bent fyrir Monitor á Skjá einum. „Mér finnst uppistand leiðinlegasti hluti gríns. Ef ég á að líkja þessu við hipphopp þá er uppistand jafn leiðinlegt og breikdans,“ segir Steindi en þeir Dóri voru saman í rappgrúppu sem hét Menendez-bræður þegar

Húðvörur Weleda eru byggðar á 90 ára reynslu og þekkingu á áhrifamætti jurta. Granatepla andlitslínan er sérstaklega hönnuð fyrir þroskaða húð, eða konur frá 40 ára aldri. Þær innihalda olíu úr lífrænt ræktuðum granateplum, sem flýta fyrir frumuendurnýjun í húðinni.

Lífrænar Og Náttúrulegar Snyrtivörur síðan 1921

Granatepli er ofurávöxtur sem er ríkur af andoxunarefnum og vítamínum.

Pomegranate andlitslínan inniheldur: Dagkrem sem þéttir og styrkir húðina. Næturkrem sem örvar endurnýjun húðarinnar. Augnkrem stinnir húðina í kringum augun. Serum er styrkjandi plöntusafi sem er borinn á undan dag eða næturkreminu. - Niðurstaða úr vísindalegri rannsókn var sýnilegur árangur eftir 4 – 6 vikur. - Inniheldur engin gervi ilm-litar eða rotvarnarefni. - Weleda er vottað samkvæmt Na True staðlinum. - Velkomin á www.weleda.is

Útsölustaðir. Fræið Fjarðarkaupum, Heilsuhúsið, Lyfjaborg, Apótek Vesturlands, Apótek Garðabæjar, Lyfja, Lyf og heilsa, Vala Sólheimum, Maður lifandi, Yggdrasill, Apótek Hafnarfjarðar, Apótekarinn, Apótekið, Árbæjarapótek og femin.is

þeir voru unglingar. „Við ætluðum báðir að verða frægir rapparar en Steindi er bæði taktlaus og falskur. Í dag er hann þó langtum frægari og vinsælli tónlistarmaður en ég var nokkurn tíma,“ segir Dóri og hlær en hann kann heldur betur undarlegar sögur af uppátækjasemi Steinda. Þeir kynntust til dæmis í útilegu og Steindi var ekki einu sinni með tjald með sér. Dóri bauð honum að vera með sér í tjaldi og þegar þeir voru búnir að tjalda fór hann frá í smá tíma. Þegar hann kom aftur var Steindi búinn að klína einhverju ógeði á allan matinn hans og þegar Dóri gekk á hann sagðist Steindi ekki hafa vitað að Dóri væri fínn gaur og bauð honum matinn sinn í skaðabætur. „Það er attitjúd í honum,“ botnar Dóri og bendir á að Steindi sé auðvitað fullorðinn í dag og ekki sami fyrirferðarmikli unglingurinn.

Á jafnt vinkonur og vini

Steindi var strax tólf ára farinn að skrifa sketsa og búa til grín, segja foreldrar hans mér. Og flestar hugmyndir framkvæmir hann. Þeir Dóri voru ekki nema fimmtán ára þegar þeir gengu á milli fyrirtækja og söfnuðu peningum til að stofna útvarpsstöð. Hún var skírð Útvarp Einar og lifir enn í grunnskólanum í Mosfellsbæ. „Sextán ára var hann kominn á kaf í þessar stuttmyndir og ég segi nú oft í gríni að þá hafi minn selt sálu sína bönkunum,“ segir Steinþór eldri og vísar til þess að Steindi hafi slegið yfirdráttarheimild og keypt rándýra upptökuvél. „Ég hugsa að hún liggi í bílverði í dag,“ bætir hann við. „Þetta var árið sem hann fór til Spánar með Magga [„Magnús Þór Haraldsson, kokkur á Flúðum,“ útskýrir Steindi sjálfur] en þeir höfðu safnað sér peningum og urðu sjálfráða þarna sextán ára,“ segir Sigríður og rifjar upp áhyggjurnar sem þau foreldrarnir höfðu af strák-

unum einum á Spáni. Nám lá ekki fyrir Steinda en hann var næstum því orðinn málarasveinn og foreldrar hans segja hann frábæran málara („hann er mjög kröfuharður,“ segir Steinþór eldri) en þau benda um leið á að hann geti ekki gert hluti sem hann hafi ekki áhuga á. Þess vegna hentaði honum vel að vinna íhlaupastörf í kvikmyndum Guðnýjar Halldórsdóttur og aðstoða við upptökur á dönsku sjónvarpsþáttunum Erninum. Og þau kunna margar sögurnar, mamma og pabbi Steinda, en segja uppeldið hafa verið ósköp venjulegt („mikið af uppátækjum auðvitað, og læti, og sumt misjafnt eins og gengur,“ segir Steinþór) og þau voru alltaf með opið hús þannig að krakkar hlupu inn og út í nýbyggðu hverfinu. „Þetta eru svo heilbrigðir krakkar og margt breytt frá því við vorum ung,“ segir Sigríður en þau Steinþór eru bæði úr Laugarnesinu. „Minn átti vinkonur líka og ég er nú svo gamall eitthvað að það kom mér á óvart. Þegar við vorum unglingar þá voru kynin eiginlega aðskilin að mestu en hann á alveg eins vinkonur og vini,“ segir Steinþór og frúin botnar og skrifar þetta á jafnréttið en það kom þeim báðum ánægjulega á óvart að þegar Sigrún og Steindi fóru að búa sagði hún þeim að hann gæti þvegið af sér sjálfur því hún ætlaði ekki að þvo af honum föt („ég ætla mér ekki að verða einhver frú sem situr heima og vaskar upp og þvær af honum“).

Meira en bara kærustupar

Samband þeirra Sigrúnar og Steinda er fallegt. Þau kynntust sem fyrr segir í Íþróttahúsinu í Mosfellsbæ og hún hélt að hann væri miklu yngri en hann var. Þannig var hann klæddur, í hettupeysu og Carhartt-buxur, og þótt hann hafi addað henni á MySpace og spjallað við hana þurfti hún að senda honum sms („ég sendi henni sms,“ segir Steindi en í næstu setningu segist hann hafa verið blindfullur svo að við hljótum að trúa henni frekar): „Ef thu vilt hitta mig tha er eg a Kofanum,“ skrifaði hún og átti við Kofa Tómasar frænda. Þar bauð hún honum upp á drykk sem heitir Töfrateppi og er einhvers konar skot í stóru glasi. „Hann var fyndinn og indæll en fyrstu mánuðina reyndum við bæði að vera rosalega „hard to get“. Við byrjuðum ekki að kalla okkur kærustupar fyrr en eftir átta eða níu mánuði,“ segir Sigrún en þau eru hvorugt hrifin af heimilisstörfum og panta mikið pítsu frá Hvíta riddaranum í Mosó eða ná í mat á Nings. Steindi þykir samt liðtækur grillari („svínakjöt og kartöflugratín,“ flissar Sigrún) og þau eru bestu vinir. „Sko, við horfum mikið á bíómyndir og spilum Mortal Kombat eða Bonderman. Hann spilar að vísu Call of Duty líka en ég bara get ekki þann leik,“ bætir Sigrún við og reynir að sannfæra mig um að hún sé með hræðilegan kvikmyndasmekk („Steindi er enn að jafna sig á því að hafa horft á Sex and the City með mér“). Þetta er ungt par og hún er yngri en hann (Sigrún er 21 en Steindi verður 27 í desember) og Bent djókar í vini sínum að það sé nett pedólykt af þessu því þau byrjuðu saman þegar hún var átján. „Þegiðu, hún er mjög gömul sál,” segir Steindi og hann er þannig týpa að þegar hann byrjar að tala getur hann ekki


viðtal 23

hætt og heldur áfram og segir að hún sé gömul að innan; „Hún er rotin að innan,” botnar hann eins og bara til að reyna að loka brandara sem náði aldrei flugi. Það er líka brjálað að gera hjá Steinþóri. Ef maður situr með honum í klukkutíma hringir síminn tíu sinnum og hann slekkur á hverri hringingunni af annarri og les sms frá Simma og Jóa Simma sem talar fyrir þá Jóa báða og segir að þeir komist ekki í partí. Ef Ágúst er á svæðinu svarar hann hiklaust í símann fyrir félaga sinn sem Sigrún segir að skilji símann eftir heima fari þau saman til útlanda: „Það gerir samt lítið gagn því sumir finna númerið hjá mér eða á hótelinu til að spyrja að einhverju.“ Sigrún er vog en Steindi er bogmaður og hún segir að þau passi vel saman: „Við erum algjörir bestu vinir og förum í gamnislag og fíflumst. Við erum meira en bara kærustupar.“ Og Steindi hefur líka kennt Sigrúnu margt. Hann er mjög góður í núinu og er alltaf ánægður, hvar sem hann er staddur. Áður en meikflugið hófst með innslögunum í Monitor-þættinum var hann að vinna í bæjarvinnunni og var sáttur við sitt þar. Hann stefndi kannski að einhverju öðru en Steindi kann ekki að kvarta og segir við Sigrúnu þegar hún er með eitthvert drama: „Hættu þessu rugli, fólk hefur það miklu verra en þú alls staðar í heiminum,“ og það fer næstum því í taugarnar á henni að hann fer eftir þessu sjálfur og „jájá þetta er algjör klisja en samt svo satt,” segir Sigrún.

Unglingadrykkja og Englar alheimsins

Sigríður og Steinþór eru ánægðust með að þrátt fyrir annríkið gefur Steindi sér alltaf tíma til að tala við fólk. „Minn hefur alltaf talað við alla og þegar hann var smáspotti þurfti hann að taka strætó í skólann og oft talaði hann svo mikið að hann gleymdi að fara út. Þá þurfti að hafa samband við strætó og tryggja að honum yrði ekki hleypt út heldur látinn taka annan hring neðan úr bæ og aftur upp í Mosó,“ segir Steinþór eldri en krakkarnir hafa öll ílengst í Mosfellsbæ og búa í göngufjarlægð frá foreldrum sínum sem hafa tvisvar byggt sér hús („hann vildi nú fara að byggja í þriðja sinn og þá sagði ég stopp“).

Hollt í hendi

Helgin 29.-31. júlí 2011

Þannig að þessi ótti er hluti af velgengninni. Honum þykir ekkert erfitt að hagræða sannleikanum til þess að fólki líki betur við hann. Í viðtalinu sem ég tók loksins við Steinda kvartaði ég yfir því að ungt fólk væri leiðinlegt viðtalsefni því það hefði oft minni lífsreynslu að miðla til lesenda. Og það er erfitt að tala við hann því eins og Ágúst Bent segir þá er þetta svona týpan sem gengur í hringi og reykir og hann er allur á iði. Það er nóg að gera hjá honum Steinda en það er um leið eitthvað svo einlægt og fallegt þegar hann gleymir sér í sögu um það þegar hann og Maggi (kokkurinn, vinur hans) gerðu kvikmynd í fullri lengd þegar þeir voru unglingar. Myndin hét Gorturinn og fjallaði um apa sem var að gera undarlegustu hluti og bæði Pétur Jóhann og Benedikt Erlingsson léku gestahlutverk í myndinni. Þetta var hundrað mínútna mynd („hvergi sýnd nema í Mosó og svona almennt illa tekið,“ segir Steindi) sem þeir félagar klipptu á tveimur vídeótækjum. Um það fjallar Steindinn okkar að svo miklu leyti. Það er komin upp kynslóð sem getur gert hvað sem henni sýnist, hvort sem það er að búa til rapp-plötur eða sjónvarpsþætti í unglingaherberginu. Og þessir strákar eru hvergi bangnir og hlæja að menntunarskorti sínum („ég las ekki einu sinni Engla alheimsins fyrir samræmdu prófin og hef aldrei séð myndina en náði samt,“ segir Steinþór kæruleysislega). En hann Steindi var líka í unglingadrykkjunni og að fylgjast með hópslagsmálum á bak við Snælandsvídeó og allt það, segir hann og viðurkennir að hafa alltaf verið nettur sambandsgaur. Hann kann best við sig með kærustunni sinni og er að sögn leikstjórans svo mikill „everyman“ að venjulegt fólk tengir sterkt við það sem hann er að gera og skilur hann. Steindinn okkar er við, og látum það vera lokaorð.

Gríptu hollan og bragðgóðan gosdrykk, lausan við öll óæskileg aukefni, s.s. viðbættan sykur, litar- og rotvarnarefni. Naturfrisk engiferöl er frábær fyrir alla fjölskylduna, drykkur sem þú verður alltaf að eiga í ísskápnum!

Mikael Torfason

Þú færð Naturfrisk engiferöl í öllum helstu matvöruverslunum landsins.

ritstjorn@frettatiminn.is

Betri þjónusta í Vörðunni Varðan er vildarþjónusta fyrir viðskiptavini Landsbankans. Markmið þjónustunnar er að veita yfirsýn yfir fjármálin, persónulega þjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti.

Kynntu þér Vörðuna eða pantaðu Vörðuráðgjöf á landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 410 4000.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


50% afsláttur

17%

kr./askjan

399

afsláttur

B

ÐI

bestir í kjöti

jarðarber í öskju, 250 G

Gular melónur

438

284

kr./askjan

2798

JÖTBOR

lambainnralæri

afsláttur

ÍSLENSKT KJÖT

kr./kG

3398

kr./kG.

MEÐ NI! BEIKO

ÍSLENSKT KJÖT

B

I

kr./stk.

LJÚFFENKG! STEI

Grillbakki, Grænmeti m/tex mex kryddi

Ú I

2348

VELJUM NSKT! ÍSLE

kr./kG

OPIÐ ALLA VERSLUNARMANNAHELGINA noatun.is

KJÖTBORÐ

Grillbakki, sólberjakaka

R

kr./kG

íslensk matvæli kjÚklinGabrinGur Grillbakki, eplabaka

B

bestir í kjöti

Grillbakki, ávextir m/makkarónum oG vanillu

Grillbakki, kryddaðir maískólfar

TB KJÖ ORÐ

Ú

2198

R

I

fyllt lambalæri m/villisveppum oG Camembert

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl

TB KJÖ ORÐ

bestir í kjöti

ÍSLENSKT KJÖT

Grillbakki, kryddað Grænmeti

R

Ú

319

Ú

GlóðaborGari m/beikoni, 200 G

I

Grillbakki, kryddaðir kartöflubátar

W

KJÖTBORÐ

Gott á grillið!

HITAÐU G O U D L E V P SÍÐAN UP

R

548

Grillbakki, fylltar kartöflur

TB KJÖ ORÐ

Ú

20%

R

I

HOLLT T! OG GOT

RK

199

Ú

ferskjur í öskju, 750 G


Við gerum meira fyrir þig

Opið alla Ð A Ð A D KRYD ! I L A V N I EIG

verslunarmanna-

helgina!

ÍSLENSKT KJÖT ora Grillsósur, 170 G

20%

TB KJÖ ORÐ

Ú

B

afsláttur

kr./stk.

I

bestir í kjöti R

KJÖTBORÐ

kr./stk.

kryddsmjör, m/sítrónu oG karrÝ, m/bearnaise, 100 G

199

25%

kr./stk.

20% afsláttur

mjólka skyrtertur, 4 teG.

863 1079

afsláttur R

TB KJÖ ORÐ

Ú

B

I

lambalærissneiðar

I

bestir í kjöti

FERSKT!

Ú

RF

ISKBORÐ

F

ferskir í fiski K B OR Ð I FIS

kr./kG

den Gamle fabrik sultur oG marmelaði, 400G

498

kr./pk.

ritZ kex, 200 G

139 kr./pk.

kr./stk.

I

beinheinsuð laxaflök

2498

KJÖTBORÐ

1998

R

kr./kG.

Ú

1499

511

Ú

249

R

I

unGnautahamborGari, 120 G

kÚ ostar, ljÚflinGur oG öðlinGur, 250 G

den Gamle fabrik rifsberjahlaup, 400 G

398

kr./stk.

emmess ísblóm, m/daim oG jarðarberja, 4 í pk.

349 kr./pk.


26

viðhorf

Helgin 29.-31. júlí 2011

Umgjörð atvinnulífsins

Fært til bókar

„Kaos“ á bílastæði við Leifsstöð Þeir sem sækja farþega í Leifsstöð verða að greiða fyrir bílastæði á meðan skroppið er inn og þess beðið að viðkomandi komi úr fluginu. Ekkert er athugavert við það en þeir sem þjónustunnar njóta og greiða fyrir hana eiga rétt á að hún sé í lagi. Svo var ekki síðastliðið sunnudagskvöld. Þá var mikið álag á mótttökubílastæðinu en fjöldi flugvéla lenti á tímabilinu frá kl. 23 til miðnættis. Við komu virkaði einn af þremur kortalesurum ekki í hliði bílastæðisins með tilheyrandi bakki og vandræðum þeirra sem lentu á bilaða lesaranum. Þeir sem inn komust að lokum þurftu að aka í hringi í leit að bílastæðum. Ástandið versnaði enn frekar þegar til útaksturs kom og varð raunar óviðunandi. Mikill fjöldi bíla fór af stæðinu á sama tíma en þá virkaði aðeins einn af þremur kortalesurum. Biðraðir voru hins vegar að öllum. Ófremdarástand var á bílastæðinu þegar menn reyndu að bakka og smeygja sér á milli raða til þess að komast burt og tafir miklar. Enginn starfsmaður var sjáanlegur þegar „kaosið“ var sem mest á bílastæðinu.

Forvirkar rannsóknarheimildir Fjöldamorðin skelfilegu í Noregi hafa endurvakið umræður hér á landi um svokallaðar forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu. Um þær hafa menn deilt og sitt sýnist hverjum. Alþingismennirnir

Flóttinn frá því að tala um krónuna

Helgi Hjörvar og Siv Friðleifsdóttir ræddu málið m.a. í síðdegisútvarpi RÚV fyrr í vikunni. Þar sagði Siv að Íslendingar stæðu öðrum Norðurlandaþjóðum að baki hvað þetta varðaði og hvatti til þess að lögregla hér fengi sömu forvirkar rannsóknarheimildir og tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallaði um málið á heimasíðu sinni á mánudaginn. Þar sagði m.a.: „Nú hefur verið upplýst að PST, norska leyni- og öryggislögreglan, hafði athugað Breivik [fjöldamorðingjann] í mars vegna þess að hann keypti efni á válista frá Póllandi. Lögreglan gerði ekkert í málinu þar sem viðskiptin voru smávægileg og voru talin snerta búskap Breiviks. Þetta atvik staðfestir tvennt: Með því að flytja út í sveit og þykjast stunda búskap tókst Breivik að skapa skjól til undirbúnings glæpaverki sínu. Forvirkar rannsóknarheimildir PST gera lögreglunni kleift að fylgjast með þeim sem kaupa hættuleg efni til innflutnings.“ Síðar í pistli sínum segir Björn: „Ætlar Jóhanna [Sigurðardóttir forsætisráðherra] að beita sér fyrir því að íslenska lögreglan fái forvirkar rannsóknarheimildir á borð við þær sem norska lögreglan hefur? Hvað með Ögmund Jónasson innanríkisráðherra ætlar hann að beita sér fyrir lagasetningu um slíkar heimildir?“

F

Forystumönnum stjórnarandstöðunnar hefur í vikunni orðið tíðrætt um nauðsyn þess að auka verðmætasköpun í landinu. Tilefnið er fyrirsjáanlegur tröllaukinn halli á fjárlögum og sá hægagangur sem einkennir hagkerfið. Ríkið vantar fleiri aura til að stoppa í gatið og þeir verða tæpast til nema upp spretti ný sjálfbær fyrirtæki sem hægt er að skattleggja. Þau eru ekki í sjónmáli. Vissulega er dálítið undarlegt að lesa þau ummæli Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, að ríkisstjórnin þurfi „að skapa fleiri atvinnutækifæri“. Þeir sem aðhyllast einstaklingsJón Kaldal framtakið, eins og flokkur kaldal@frettatiminn.is Bjarna gefur sig út fyrir að styðja, vilja alla jafna ráða eigin gæfu líkt og framast er unnt. Og fá til þess frelsi frá ríkisvaldinu. Gæfuríkara er að ríkið skapi umgjörð sem er hliðhollt nýsköpun og framleiðsluaukningu í atvinnulífinu, fremur en að ríkið ráðist sjálft í umfangsmiklar framkvæmdir, til dæmis við vegakerfi landsins. Nú má vel vera að Bjarni hafi einmitt verið að gagnrýna ríkisstjórnina fyrir máttleysi við að skapa atvinnulífinu frjóan jarðveg, fremur en að skamma Jóhönnu Sigurðardóttur og félaga fyrir slaka frammistöðu við að búa til ný störf. Slík gagnrýni er réttmæt og undan henni getur ríkisstjórnin ekki vikið sér með vísun til mistaka fyrri ríkisstjórna. Það skálkaskjól er orðið gatslitið. Hringlandaháttur í skattaumhverfi er

eitt af því sem þvælist fyrir nýjum fjárfestingum. Saga ríkisstjórnarinnar er ekki góð í þeim efnum. Ráðist var í grundvallarbreytingar á skattkerfinu þótt ekki væri að sjá að neitt væri að kerfinu sem slíku. Til dæmis hefði verið hægt að ná svipaðri upphæð út úr tekjuskattskerfinu með mun einfaldari hætti heldur en varð ofan á með núverandi þriggja þrepa kerfi. Vandræðagangur ríkisstjórnarinnar um stefnumörkun, þegar kemur að virkjunarmálum og uppbyggingu orkufrekra fyrirtækja, er annað mál sem hefur staðið uppbyggingu fyrir þrifum. Bjarni og aðrir forystumenn stjórnarandstöðunnar geta því með réttu skammað ríkisstjórnina fyrir slælega frammistöðu við að búa atvinnulífinu góða umgjörð. Gagnrýni þeirra hljómar hins vegar heldur aumlega þegar þeir skjóta sér á sama tíma undan því að ræða þann grundvallarþátt efnahagslífsins sem íslenska krónan er. Bjarni, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og fleiri stóryrtir stjórnmálamenn virðast alls ekki vilja ræða hver á að vera framtíðarskipan gjaldmiðils landsins. Lengi hefur þó legið fyrir að ásættanlegum stöðugleika verður ekki náð með krónuna sem hagstjórnartæki. Tæp þrjú ár eru liðin síðan hér var komið á gjaldeyrishöftum. Óstöðugt gengi hafði í langan tíma þar á undan valdið fyrirtækjum og heimilum þungum búsifjum. Hvernig losa skal atvinnulífið úr hlekkjum haftakrónunnar er umræða sem gagnrýnendur efnahagsstjórnar ríkisstjórnarinnar hljóta að þurfa að taka þátt í ef þeir vilja láta taka mark á sér á annað borð.

Bjarni, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og fleiri stóryrtir stjórnmálamenn virðast alls ekki vilja ræða hver á að vera framtíðarskipan gjaldmiðils landsins. Lengi hefur þó legið fyrir að ásættanlegum stöðugleika verður ekki náð með krónuna sem hagstjórnartæki. Fært til bókar

Hákarlalistinn

Vitnað í gamlan pistil

Skattakóngar og -drottningar hvers árs vekja ávallt athygli. Margt má lesa um þjóðfélagsþróun þegar ríkisskattstjóri birtir sínar tölur í júlí hvers árs. Liðin er sú tíð er bankaforkólfar og útrásarvíkingar báru skattakórónuna. Nú er það jarðeigandi í Kópavogi, Þorsteinn Hjaltested á Vatnsenda, sem fremstur fer og tekur við titlinum af Guðbjörgu M. Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, sem var skattadrottning í fyrra. Guðbjörg er nú í fjórða sæti en milli hennar og Þorsteins eru Andri Már Ingólfsson, ferðaforstjóri í Primera, og Skúli Mogensen, fyrrum Oz-maður og núverandi aðaleigandi MP banka. Í Excel-skjali Ríkisskattstjóra yfir 50 hæstu skattgreiðendur er ekkert verið að skafa utan af hlutunum eða finna skrautyrði yfir þá sem mest leggja til samfélagsins. Heiti skjalsins er einfaldlega „Hákarlalistinn“.

Eldsneytisverð er komið að þolmörkum bíleigenda enda kostar hver lítri, hvort heldur er bensín eða olía, rúmlega 242 krónur. Það er því dýrara en nokkru sinni að nota bílinn. Í nýrri mælingu Vegagerðarinnar kemur fram að umferðin um síðustu helgi var 7,7% minni en um sömu helgi í fyrra á sex mælingastöðum út frá höfuðborginni. Fróðlegt verður að sjá hvernig tölurnar verða nú um verslunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins. Austur fyrir fjall mælist samtals tæplega 9% samdráttur þar sem umferðin um Hellisheiði dróst saman um 11,6%. Umferð norður í land dróst saman um rúmlega 6%. Það sem af er sumri hefur meðalumferð um helgar á hringveginum á þessum sex mælistöðum dregist saman um 5,8%.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur áhyggjur af ástandinu og segir fjármálaráðherra aftaka það að gefa eyri eftir af ríkisálögum á eldsneytið. Í því sambandi birtir félagið útdrátt úr pistli Jóhönnu Sigurðardóttur, núverandi forsætisráðherra, frá árinu 2005. Þar sagði Jóhanna m.a.: „Flest bendir til að ekki sé von á lækkun á eldsneytisverði á næstu mánuðum og verðið muni áfram haldast hátt. Á árinu 2002 beitti ríkisstjórnin sér fyrir tímabundinni lækkun á bensíni til að hafa áhrif á kjarasamninga sem þá var stefnt í hættu vegna verðlagshækkana, m.a. á eldsneyti. Það er skynsamlegt að fara sömu leið nú ekki síst m.t.t. jákvæðra áhrifa á verðlagsþróun og kjarasamninga sem nú er stefnt í hættu.“ FÍB segir þennan pistil Jóhönnu eiga fullt erindi til almennings nú – og ekki má gleyma því að verðbólgan er komin af stað og eldsneytisverð hefur m.a. áhrif á þróun hennar.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.



viðhorf

Helgin 29.-31. júlí 2011

 Vik an sem var Hebreska skyldunám í Lögregluskólanum? „Lögreglan litlu nær um heimsókn Ísraelsmanna“ Lögreglan á Egilsstöðum er litlu nær um það hvers vegna tuttugu Ísraelsmenn fylltu lögreglustöðina þar í gærkvöldi og virtist liggja eitthvað á hjarta, en töluðu bara hebresku.

Litlu verður Vöggur feginn „Hlandkoppur á meðal fornmuna“ Fornleifagreftri við Skriðuklaustur fer senn að ljúka. Vinnan á lokasprettinum hefur gengið vel og meðal merkilegra muna er fundist hafa í sumar er forláta hlandkoppur sem þrátt fyrir ungan aldur er forngripur í augum fornleifafræðinga.

Lífræn og sykurlaus tómatsósa Hún er frábær með grillmatnum og hollt meðlæti fyrir alla, unga sem aldna. Þegar þú vilt sameina gæði, hollustu og gott bragð, veldu þá Rapunzel.

Fæst í öllum helstu verslunum á höfuðborgarsvæðinu

Clipper te Sérvaldar tegundir með 20% afslætti. Clipper te eru lífrænt vottuð og einstaklega ljúffeng.

Stóri bróðir fylgist með „Bannað að selja heimabakað“ Bannað er að selja heimabakað bakkelsi í góðgerðarskyni. Þessu komust nokkrar mömmur á Akureyri að þegar þær vildu standa fyrir múffubasar um næstu helgi, til styrktar góðu málefni. Komið í veg fyrir svínarí „Samruni við svínabú ógiltur“ Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna svínakjötsframleiðandans Stjörnugríss hf. við svínabúin Brautarholt á Kjalarnesi og Hýrumel í Borgarfirði. Það er af sem áður var „Hvalreki í Fljótavík“ Stórhveli rak fyrir skömmu á land í Fljótavík norður á Hornströndum. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði telja menn að hræið geti orðið til vansa í fjöruborðinu nú á háannatíma ferðamennskunnar. Prumpast menn þá áfram? „Lífrænt eldsneyti úr sláturúrgangi“ Vonir standa til að framleiðsla á lífrænu eldsneyti úr sláturúrgangi hefjist á Blönduósi í haust. Eldsneytið verður fullunnið á staðnum. Sáuð þið hvernig ég tók hann? „Óhræddur við Bandaríkjamenn“ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa mikla trú á því að Bandaríkjamenn láti verða af refsiaðgerðum vegna hvalveiða Íslendinga.

20%

afsláttur

Jasmine | Red Fruits & Aronia Nettle | Lemon & Ginger | White tea

www.madurlifandi.is

Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700

Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710

Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720

Stuðið verður að hafa sinn gang

V

Verslunarmannahelgin er gengin í garð með tilheyrandi stuði og eftirvæntingu. Þessi þriggja daga helgi í byrjun ágústmánaðar hefur öðlast sérstakan sess, er eiginlega hápunktur hins stutta íslenska sumars. Hátíðin er með fyrra fallinu nú því aðeins mánudagurinn, sjálfur frídagur verslunarmanna, tilheyrir ágúst. Hátíðir eru um land allt og mikið lagt undir. Þar ræður veður að vanda nokkru en menn láta sig hafa það, hvernig sem viðrar. Þótt eldsneytisverð sé orðið með þeim hætti að aðeins fáist fjórir lítrar fyrir þúsundkallinn er flest á fjórum hjólum dregið fram. Verslunarmannahelgin er bara einu sinni á ári. Það má nota haustmánuðina til að safna upp í skuldina. Sólin er enn skikkanlega hátt á lofti. Hennar verður að njóta, þ.e. ef hún lætur svo lítið að sýna sig, sem sjálfsagt verður misjafnt eftir því hvar menn eru staddir á landinu. Eftirvæntingin er mest meðal unga fólksins. Í því ólga sumarhormónin. Það góða fólk er því tilbúið að fórna rúminu heima og sænginni hlýju og liggja þess í stað úti nokkrar nætur í þeirri von á ævintýrin séu á næsta leiti. Eflaust eru þau það. Pistilskrifarinn er löngu vaxinn frá þessari þrá en minnist þó verslunarmannahelgar æskudaga þegar ráfað var um skóglendi Húsafells og Dátar léku fyrir dansi. Mamma lánaði Fólksvagninn í þeirri von að sonurinn færi sér síður að voða í ólöglegum freistingum. Löggan leitaði í bílunum en fann ekkert í bjöllunni enda drengurinn kjarklaus sakleysingi í þessari tegund glæpamennsku. Aðrir voru hugmyndaríkari, fylltu rúðupissbrúsann með öðru en vatni eða höfðu gert sér ferð í skóglendið nokkrum dögum fyrir hátíðina miklu til þess að grafa birgðir. Auðna varð síðan að ráða hvort góssið kæmi í leitirnar þegar til átti að taka. Þá var ekki búið að finna upp bjór á Íslandi svo ungHELGARPISTILL menni drukku sterkt, Vodka Wyborowa frá Póllandi eða franska líkjörinn Chartreuse sem bragðaðist eins og sjampó en hafði þann kost fyrir fátæka unglinga að áfengisstyrkleikinn var 60%. Áhrifin sýndu sig því fljótt þótt sá græni mjöður freyddi út um munnvikin. Aðrir gengu með appelsínblandaðan séníver í beltinu. Þessir drykkir eru eflaust ágætir hvor í sínu lagi en líkamsheit blanda beggja er hreinn viðbjóður – eða hroðbjóður eins og unga fólkið segir. Algengt var því að innyflin mótmæltu meðferðinni og sáust þess víða merki innan um blómstrandi maríustakk og blóðberg. Jónas Önnur verslunarmannahelgarferð var farin með Haraldsson félögunum á Laugarvatn áður en sá fallegi staður jonas@ breyttist í vinalega fjölskyldubyggð. Ungmennin frettatiminn.is streymdu að og tjölduðu hér og þar. Vera kann að tjaldstæði hafi verið á svæðinu en í minningunni voru tjöldin út um allt. Ungir menn eyddu ekki miklum tíma í leit að sléttlendi, allra síst fyrsta kvöldið. Þegar við vöknuðum eftir nótt á svæðinu kom í ljós að tjaldið hafði verið reist þar sem fjallshlíðin ofan við Laugarvatn er hvað bröttust. Þyngdarlögmálið hafði fært íbúana í neðri hluta tjaldsins og mátti furðu sæta hvað stögin héldu. Sem betur fer hafði ósjálfráð hegðun stjórnað því að höfuð sneru til fjalls. Ella hefði illa getað farið. Ástæðulaust þótti þó að færa tjaldið. Stuðið varð að hafa sinn gang. Það verður einnig að hafa sinn gang nú um stundir. Þess vegna streymir unga fólkið á útihátíðir helgarinnar. Mömmur eru áhyggjufullar og lána fólksvagna samtímans í þeirri von að unglingarnir fari sér síður að voða. Góðar óskir og varnaðarorð fylgja nú, ekki síður en fyrir ferðirnar í Húsafell og Laugarvatn forðum. Þau varnaðarorð kunna að gleymast, eins og þá, þegar stuðið og hormónin taka völdin. Flestir komast þó, sem betur fer, óskaddaðir frá manndómsvígslu verslunarmannahelgarinnar sem orðhagur maður kallaði eitt sinn hátíð orgs og ælu. Sú breyting hefur orðið á frá því að pistilskrifarinn og vinir hans ráfuðu forðum um skógarstíga í ævintýraleit þessa tilteknu sumarhelgi að Íslendingar hafa fundið upp bjór. Þótt margt ungmennið, og jafnvel þeir eldri líka, hafi í seinni tíð gubbað bjór í guðsgrænni náttúrunni er hann þó skömminni skárri en pólski vodkinn og appelsínblandaði séníverinn – svo ekki sé minnst á græna sjampóið. Það er því um að gera að taka þátt og leita ævintýranna. Ekki sakar að láta örfá varnaðarorð fylgja frá þeim sem eldri eru – og hafa jafnvel glímt við eiturgrænan Chartreuse – þótt vitað sé að þau gleymast um leið og stuð verslunarmannahelgarinnar tekur völdin.

Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is

Teikning/Hari

28


Alltaf eitthvað nýtt Ljósabretti

verð frá kr. Bílaþvottakústar

2.995

kr.

295 3 stk.

frá kr.

Hleðslutæki 12V 4A kr.

4.695

kr.

Framlengingarsnúra 20 M

2.695

kr.

3.999

Álskófla

8.995

Steypuskófla kr.

kr.

1.710

2.695

Bílabónvélar 3 gerðir frá kr.

4.995

Malarskóflur

Stungugaffall kr.

Endalaust úrval af

3.395

frá kr.

1.195

stigum og tröppum

Keðjusög

kr.

6.785

385

Úðabrúsi 5L

Loftdæla 12V 30L

kr.

kr.

Strekkibönd Ótal gerðir

Farangursteygjur ótal gerðir

17.999 Hjólbörur 80L

6.999

kr. Bútsög

kr.

Stunguskóflur frá kr.

19.995

1.695

Hjólsög

kr.

Malarhrífa frá kr.

17.999

1.450

Vinnuhanskar frá kr.

175 Barnahamar - léttur

Sláttuorf

Reiðhjólafestingar á kúlu

Tröppur 5 þrepa Tilboð kr.

Hjólkoppar 12”/13”/14”/15”/16”

Fötur - 12 ltr

5.999

kr.

395

frá kr.

795

4.785 F/3-hjól kr. 9.760

frá kr.

F/2-hjól kr.

4.245

kr.

499

Tjaldlugtir, fjölmargar gerðir

795

frá kr.

Trésög 650 mm

12V Fjöltengi, 3falt/4falt M/USB frá kr.

1.995

12V 3M Framlenging kr.

999

Straumbreytir Straumbreytir 12V->230V 230V->12V margar gerðir Hentugt fyrir kælibox ofl frá kr. kr.

7.995

3.985

kr.

Yfirbreiðslur - margar stærðir Háþrýstiþvottatæki frá kr.

2x3M kr.

9.995

580 Slípirokkur 500W kr.

tavörur Myndlis vali r í miklu ú

Strigar, ótal stærðir frá kr.

195

Þekjulitir/Föndurlitir frá kr.

480

480

frá kr.

3.995

Öryggisskápur kr.

Olíu/Acrýl/Vatnslitasett 12/18/24x12 ml frá kr.

495

2.995

Hleðsluborvélar fjölmargar gerðir

Acryllitir 75 ml kr.

695

Gólftrönur frá kr.

4.395

6.930

16 ára

Verkfæralagerinn Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-17, sun. kl. 13-17


30

bækur

Helgin 29.-31. júlí 2011

Vinsæl Anne

Fjöldi verka væntanlegur Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í haust og svo sem sóma ber er hún helguð minningu Thors Vilhjálmssonar sem kallaði 1985 til hóp þrítugra bókmenntamanna og setti saman hátíðina. Í haust verður betur gerð grein fyrir þeim fjölda gesta sem boðað hafa komu sína hingað 7. september en hátíðin er haldin í tíunda sinn. Athygli vekur að mörg verk gestanna eru væntanleg úr þýðingarstofum þá daga: ný saga Hertu Müller kemur út hjá Ormstungu. Horacio Castellanos Moya er frá El Salvador og saga hans, Insensatez, kemur út hjá Bjarti. Hin rússneska Irena Némirovsky, sem fórst í þjóðarmorði stríðsáranna, verður kynnt af dóttur hennar og ótilgreind skáldsaga hennar kemur út hjá Forlaginu. Þýska skáldið Ingo Schulze verður gefinn út af Forlaginu eins og þýðandi íslenskra skáldsagna á þýsku, Kristof Magnusson sem sendir frá sér skáldsöguna Das was ich nicht. Matt Haig er Breti og bók hans, The Radleys, kemur út hjá Bjarti. Steve Sem-Sandberg er Svíi og sagan hans, De Fattiga í Lodz, er væntanleg í þýðingu frá Uppheimum. Sjö þýðingar – hátíð er í vændum. -pbb

FBI og Hemingway

Thor Vilhjálmsson Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin í haust og er tileinkuð minningu Thors. Ljósmynd/Jónatan

 Miðaldaævintýri Leggur undir sig heiminn

Grétarsson

Norski spennusagnahöfundurinn Anne Holt á mest seldu bókin hjá Eymundsson þriðju vikuna í röð. Þetta er sjálfstætt framhald á Það sem mér ber, sem sló í gegn í fyrra.

 Bók adómur Undir rós eftir Pál Valsson

Nýtt erindi, ný kona

Sean Bean er í einu af burðarhutverkunum í A Game of Thrones sem verður tekin til sýningar á Stöð 2 í ágúst.

Í tilefni af yfirlitssýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur í maí er komin út bók um feril hennar

B

Valdatafl í vændum A Game of Thrones, eða Valdatafl, eftir bandaríska höfundinn George R. R. Martin er væntanleg á skjái áskrifenda Stöðvar 2 21. ágúst en serían, sem er í tíu þáttum, var frumsýnd á HBO vestanhafs í apríl. Þegar er afráðið að kvikmynda aðra bókina í hinum mikla bálki og í ljósi þess að bálkurinn telur þegar fimm sögur má áætla að HBO og Stöð 2 verði lengi aðnjótandi þessa fyrirbæris. Menn tala um fyrirbæri. Fyrsta sagan í bálknum heitir reyndar Söngur um ís og eld – hljómar kunnuglega, en síðasta sagan í röðinni, sem kom út í liðinni viku eftir sex ára bið, heitir Drekadans. Ekki er vitað til að íslenskur útgefandi hafi tryggt sér réttinn að bálknum en útgáfa hans hófst 1996. Martin er kominn af lágstéttarfólki í New Jersey og fór að skrifa sögurnar vegna þess að sögulegar skáldsögur voru fyrirsjáanlegar. Hann byggði sér því eigin heim sem ber sterk einkenni af evrópskum miðöldum og lýsir með nútímalegu sniði harkalegum átökum um völd. Fyrirmyndin ku sótt í Rósastríðin ensku en þeir finnast sem segja höfundinn sækja í nútímann til að finna átökunum fyrirmynd og form. Hér eru oflæti og valdagræðgi sett

Víða var þess minnst um liðin mánaðamót að hinn 2. júlí 1961 skaut Ernest Hemingway sig í höfuðið með riffli. Hann hafði þá um nokkurt skeið átt við alvarlegt þunglyndi að stríða og meðal annars reynt rafmagnsstuð að læknisráði til að bæta andlegt ástand sitt. Það rak því marga í rogastans þegar ævisagnahöfundur Hemingways og vinur, A. E. Hotchner, hélt því fram í grein í New York Times fyrr í þessum mánuði að alríkislögreglan FBI ætti hlut að endalokum Hemingways. Sími hans var á þessum árum hleraður Ernest Hemingway Hálf og fylgst með ferðum hans milli Flórída og Kúbu þar öld er liðin frá því að hann sem hann átti hús. Hotchner segist ekki hafa lagt svipti sig lífi. trúnað á grunsemdir Hemingways í þessa veru sem síðar átti eftir að koma í ljós með birtingu skjala úr fælum FBI en segist nú sannfærður um að persónunjósnir hafi átt sinn þátt í bágu andlegu ástandi skáldsins sem hafi um síðir valdið sjálfsvígi hans. -pbb

í heim miðalda í landi sem ekki er til en kúrir handan jökuls, hér bera sverð nöfn, kynsæld er mikil og bert hold og miklir vöðvar hnyklast. Frásögnin er sveigð að sápunni og spennuþáttum og lesandinn tælist fljótt inn á lendur söguheimsins. Fyrirrennarar eru ekki bara þau skötuhjúin Tolkien og Potter, heldur líka eldri höfundar á borð við Gene Wolfe og Jack Vance. Ævintýraheimurinn er tilkomumikill og höfundurinn hefur á skömmum tíma komið sér upp víðtæku tengslaneti við lesendur sína á vef og spjallrásum. Það er bæði til borðspil helgað landi Vesturóss og þeim sem þar búa og hlutverkaspil. Vinsældir bálksins hafa leitt til þess að víða er nú rætt um hvernig alþýðlegar sögur sem þessar ógna forræði fagurbókmenntanna. Fantasíur hafa lengi verið álitlegur keppinautur við virtustu rit bókmenntastofnunar en átt sér fáa forgöngumenn hér á landi þótt álfheimar bjóði vissulega upp á flóknar sögur af átökum, vígum, ástum og örlögum. Allar lýsingar á þeim miklu átökum sem sagnaheimurinn geymir benda til að hér sé á ferðinni stöff sem dregur dám af fornum norrænum sagnaskáldskap og nærist að hluta til á honum. -pbb

Úr bókinni Verkið Einstæð móðir frá árinu 2010.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is

ókina um feril Kristínar Gunnlaugsdóttur kallar úgefandinn Undir rós. Sub rosa er alþjóðlegt kennimark dulbúinna texta og á sér klassískan uppruna. Forsíðan er reyndar útsaumuð rós, eða öllu heldur blómakenning um sköp konu sem blæðandi und; einn hluti af mörgum vefmyndum Kristínar frá síðustu misserum sem lesandi kemst að við lestur bókarinnar að er nánast umpólun á viðfangsefnum hennar, stíl og aðferð. Kristín kom fram sem nemandi í Myndlista- og handíðaskólanum og vakti þar athygli fyrir að leita eftir tækni og tólum sem flestum þóttu forgengileg. Nú getur varla nokkur kennari í listaháskólanum haldið á pensli nema til að mála veggi heima hjá sér og nemendur sem þar hafa áhuga á olíu fá litla þjónustu. Þegar svo tóku að berast tíðindi af því að Kristín væri sest á skólabekk á Ítalíu og legði sig þar sérstaklega eftir fornum aðferðum, óx forvitni manns enn; fyrst myndverk hennar sem birtust hér stungu algerlega í stúf við stóra tískustrauminn í íslenskri myndlist. Myndheimur hennar var trúarlegur, handbragðið nánast gotneskt, stíllinn forneskjulegur, teiknun stíliseruð. Verkum hennar var enda vel tekið af almenningi, það var léttir að finna ögrandi myndlist sem var bæði fígúratív, studdist við klassíska litapallettu, hástemmd og tignarleg. En er leið á ferilinn varð vandséð hvert listakonan gæti farið; hún virtist læst inni í garði fjögurra veggja, komin í klaustur eigin múra. Það undraði því engan þegar viðfangsefni hennar fyrir fáum árum birtist sem fjallahringur, huglægur en háskalegur við ystu sjónarrönd. Og svo tók steininn úr, múrana kleif hún af mikilli dirfsku. Í bókinni, sem er 144 síður í stóru broti, eru tvær ritgerðir, önnur eftir Pál Valsson, íslenskufræðing og rithöfund, sem er óformleg ferilsskrá með viðtalsblæ, en hin stutt listfræðileg kynning á Kristínu eftir Ásdísi Ólafsdóttur. Bókina prýða síðan myndir frá öllum ferli hennar og er með ólíkindum stökkið sem nýrri verk frá liðnu ári sýna ef litið er til verka hennar frá fyrstu tíð. Hún hverfur að grófum vefmyndum, lausdregnum teikningum sem hún litar með vatnslitum og svo myndum sem minna í tækni á verk frá lengstum hluta ferils hennar en eru nú löguð að nýrri mannsmynd, læradigurri kellu í stað hinnar upphöfnu Maríumyndar sem hún hefur lengst af ástundað auk hinna kynlausu karlmynda sem flest eldri verk hennar skarta. Nú er konan hin nýja sýn og ber glettnislegan og greddulegan skvettusvip. Og tæknin er breytt: Þar mætast í einu fundnir hlutir, sígilt rammasnið, blaðgyll ing og grófar kvenmyndir í ramma skreyttum Kristín GunnBónuspokasniði. laugsdóttir – Ásdís bendir á að efnismeðferð Kristínar á Undir rós líkama kvenna, píkudýrkun, sogin brjóst og fullPáll Valsson orðnar lendar í kvenímynd sem ólgar af kvenlegri 144 bls. Eyja 2011. kynorku eigi sér samsvörun í verkum margra kvenna á liðnum áratugum. Hún nefnir ekki í þeirri upptalningu Tracy Emin, sem hefur bæði unnið með skissudregnar kvenmyndir með bæði fínlegum og grófum ísaum þar sem kynorkan og kynreynsla kvenna er í forgrunni. Reyndar sló mig fyrst við kynni af þessum stökkbreytta myndheimi Kristínar hversu línubeiting var víða svipuð Emin og átrúnaðargoði hennar, Egons Schiele. Bókina alla skreyta stuttar ívitnanir í aðra listamenn og Hallgrímur Helgason nefnir í sínu kommenti hugrekki Kristínar að hverfa frá hinum örugga heimi sem lengi var viðfangsefni hennar til þessa nýja tímabils sem nú er hafið og ekki sér fyrir endann á. Í samtali Kristínar við Pál Valsson ræðir hún þessa nýju myndsýn og kennir um bæði mikilli breytingu á persónulegum högum og að fyrri ferill hennar hafi verið kominn á endastöð. Bókin öll sýnir að Kristín er merkilegur listamaður og þjónar vel sinni tilgangsríku leit um persónulega og innilega tjáningu. Hún sýnir líka að Kristín er hvergi deig. Sannfæring hennar í meðhöndlun efnis var tvímælalaus og svo sneri hún við blaði með róttækum hætti. Bókin boðar því nýjan kafla á ferli hennar sem spennandi verður að þræða með henni.


60% ! a l a s t Ú

Kauptúni | S. 566 7070 | www.habitat.net

Útsala! ! r u t t á l s Sale! 60% af Útsala! ð a Útsala! t l l A OG OPIÐ Í HABITAT Y TEKK-COMPAN INN Á LAUGARDAG KL. 10-17 DAG LOKAÐ SUNNU OG MÁNUDAG AFTUR R A N P O N A L A ÚTS Á ÞRIÐJUDAG

! A L A S T Ú ! A L A S T Ú ! r u t t á l s f a % 0 6 ð a t l l A

Kauptúni og Kringlunni – Sími 564 4400 – www.tekk.is


S TÓ R

32

matur

Helgin 29.-31. júlí 2011

 Molar Um föstu og veisluhöld

Fasta eykur neyslu Þar sem daglegar bænir múslima miðast við sólargang raðast þær undarlega niður hér uppi við heimskautsbaug þegar sólin hangir uppi stærstan hluta sólarhringsins. Á frídegi verslunarmanna, fyrsta degi ramadan, eru sólsetursbænir klukkan 22:32, næturbænir 00.02, dögunarbænir 3.03 og bænir við sólarupprás 4.33. Þegar það eru níu tímar á milli nætur og dögunarbæna við miðbaug eru það ekki nema þrír tímar á mánudaginn. Strangtrúaðir geta því orðið vansvefta daginn eftir – ofan á hungrið.

Í löndum íslams eykst öll matarsala meðan á ramadan stendur. Það stafar fyrst og fremst af veisluhöldunum eftir sólsetur, Iftar. Þá borða fjölskylda og vinir saman í miklum fögnuði. En við vitum líka að það er stórhættulegt að fara út í búð svangur. Vanalega komum við þá heim með alltof mikið af mat.

erum farin að taka upp svona siði frá Bandaríkjamönnum sem búa við enn þróaðri kaupmannastétt en við; konfekt á Valentínusardegi, kalkúni á þakkagjörð, sælgæti á hrekkjavöku. Í ljósi aukinnar matarverslunar á ramadan ættu Hagar og Norvik ef til vill að hvetja fólk til að fasta oftar.

HHUMARSTÓRUMAR Flestir hátíðasiðir sem við þekkjum hafa verið settir á legg af kaupmönnum – í það minnsta viðhaldið af þeim eða aukið við. Jólagjafir, jóltré, bolludagsbollur, páskaegg. Og við

Sala á magamixtúrum hvers konar eykst mjög yfir ramadan í löndum íslams. Það bendir til að einhverjir taka föstuna (og veisluna) á hörkunni – ekki síður en hófsemdinni og hógværðinni.

 Uppskriftir Sætindi

Sætar hnetur og sætt te

Grænt te með ferskri mintu, óvenjumiklum sykri og eilitlum keim af kanil – undarlega svalandi og nærandi drykkur.

Baklava sem hefur verið drekkt í sírópi læknar öll hjartasár. Ljós-

myndir/StockFood

Víða við austan og sunnan vert Miðjarðarhafið tíðkast ekki að snæða ábæti á eftir mat. Þessar þjóðir eru þó öngvir aukvisar þegar kemur að sætindum. Þvert á móti er eiginlega hvergi hægt að finna aðra eins listamenn í meðförum sykurs, hunangs og annarra sætinda. Tyrkneskir eða líbanskir bakarar eru slíkir listamenn að það væri helst að franskir sætindameistarar stæðust þeim snúning. Þekktasta afurð sætindaeldhúss þeirra er baklava; hnetur í fílódeigi, baðaðar í sírópi. Og það er mjög auðvelt að baka baklövu heima (þökk sé heilögum Pillsbury og tilbúnu fílódeigi). Takið um 3 bolla af hnetum (sumir nota pistasíu-hnetur eingöngu, aðrir blanda möndlur til helminga og enn aðrir nota valhnetur einar eða í bland við möndlur og pistasíur) og setjið í matvinnsluvél. Bætið í ½ bolla af sykri og örlitlu af austurlensku kryddi (t.d. teskeið af kanil, ½ teskeið af kardimommum og ¼ teskeið af negul). Myljið hneturnar í vélinni þar til þær eru eins og grófkorna sandur - eða fínkorna möl. Bræðið eitt smjörstykki við vægan hita. Smyrjið með því eldfast mót og leggið síðan eitt lag af fílódeigi í botninn og upp með hliðinum, smyrjið aftur og leggið nýtt lag yfir. Og svo aftur og aftur; sirka 6-10 sinnum. Hellið þá hnetumulningnum í fatið og breiðið 6-10 lög af fílódeigi yfir (og alltaf smjör á milli). Smyrjið efsta lagið og setjið fatið inn í ískáp í um klukkustund. Þegar smjörið er orðið hart og hefur fest saman deigið skuluð þið skera tígulmunstur í baklövuna, alveg niður í botn. Setjið hana þar næst í 190° heitan ofn í um hálftíma eða þar til hún er orðin gullin og efstu deigblöðin farin að lyftast. Á meðan baklavan bakast búið þið til einfalt síróp. Setjið 2 bolla af sykri í pott, 1½ bolla af vatni, ½ bolla af hunangi, börk af hálfri sítrónu og slatta af rósavatni (ef þið eigið ekki svoleiðis getið þið sett einn negulnagla í staðinn). Sjóðið skamma stund, fjarlægið börkinn og naglann og hellið hægt en örugglega í raufarnar á baklövunni um leið og þið takið hana úr ofninum. Með þessu er ómissandi að hita grænt te (gunpowder hentar best), setja út í það rifna mintu og sykra vel.

HUMAR STÓR FHUMAR iskikóngurin Sogavegi 3 587 7 5 STÓR HUMAR Fiskikóngurinn Sogavegi 3

587 7755

Fiskikóngurinn Sogavegi 3 587 7755 Fiskikóngurinn Sogavegi 3 587 7755 Fiskikóngurinn Sogavegi 3

587 7755

Ef menn vilja taka ramadan með trompi og biðja fimm sinnum á dag verða þeir að snúa í átt að Mekka. Og það er ekki eins auðvelt og menn gætu haldið að finna áttina þangað. Það dugar ekki að draga stystu línu á korti á milli Reykjavíkur og Mekka (svo dæmi sé tekið). Jörðin er nefnilega hnöttótt en ekki tvívíð. Stysta loftlína til Mekka er þar af leiðandi næstum því í aust-suðaustur. Ef menn vilja vera nákvæmir geta þeir kropið á Bústaðaveginum við Útvarpshúsið og snúið andlitinu austur eftir veginum í átt að Grímsbæ.

Þeir sem vilja snúa að Mekka geta tekið mið af Bústaðaveginum. Ef hann héldi áfram í beinni loftlínu myndi hann enda á Kaaba-steininum í Mekka. Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Imgaes

 Matartíminn Enn ein ástæðan fyrir að borða ekki

Gleðilegan ramadan Frídagur verslunarmanna á mánudaginn er líka fyrsti dagur rama­dan, föstumánaðar íslamstrúarmanna. Þá gefst neysluóðu fólki enn eitt tækifærið til að halda aftur að sér, skerpa sjálfsagann og hugsa um aðra ekki síður en sjálft sig.

Í Marokkó er harira-súpa ómissandi hluti ramadan. Þetta er lambakjötssúpa með kjúklingabaunum, hrísgrjónum, engiferi, saffrani og kardimommum. Ljósmynd/StockFood

U

m það leyti sem sólin hefur hitað tjöldin í Herjólfsdal nægjanlega til að vekja jafnvel þá sem fóru seinastir að sofa eða voru undir mestum eituráhrifum þegar þeir lognuðust út af, verður runninn upp ramadan, helgur föstumánuður íslamstrúarmanna. Þá ber sanntrúuðum múslimum að neita sér um allt matarkyns frá sólarupprás til sólarlags – sem kann að hljóma sem eðlileg ráðstöfun í eyrum þess sem vaknar útlifaður og úttaugaður eftir þriggja daga svall á þjóðhátíð í Eyjum.

Langir auka-klukkutímar

En ramadan hefur líka ókosti. Til dæmis þann að í raun er óheimilt að ferðast lengra en 23 kílómetra á dag. Þau sem vakna upp í Herjólfsdal væru þá sjö daga að koma sér í bæinn. Annar og stærri ókostur við að halda ramadan á Íslandi er að sólin kemur snemma upp og hangir lengi uppi. Á meðan fastan varir í tólf tíma við miðbaug teygist hún í sautján tíma 1. ágúst í Reykjavík. Og þessir fimm aukatímar leggjast ofan á tólf tímana. Þeir eru extra svangir klukkutímar – ekki meðaltals svangir. Og þar sem ramadan færist fram um ellefu daga hvert ár sjá íslenskir múslimar fram á æ lengri föstudaga næstu árin. Það verður ekki fyrr en 2021 (1442 samkvæmt íslömsku almanaki) sem ramadan er allur kominn inn í apríl. 2015, 2016 og 2017 verður stysti dagur ársins innan ramadan – 21 langur klukkutími án matar og aðeins þriggja tíma Iftar, hlaðborð kræsinga til að seðja espaða matarlystina. Reyndar er þetta ekki svona. Þegar trúin breiddist norðar og menn biðu þess hungraðir að sólin settist útbjuggu klerkar þeirra til viðmiðunarsól, sem bæði reis og settist á skikkanlegri tíma. Samt eru þeir til sem vilja ekki treysta á að þeirra Allah hafi heyrt af þessari viðmiðunarsól og stóla því bara á þá sem þessi sami

Allah setti á himininn og spámaðurinn hans át og fastaði eftir.

Sjálfsagi og vinarþel

En það er öllum hollt að neita sér um eitthvað – eiginlega hvað sem. Fátt af því sem við neytum er svo gott að það sé ekki enn betra að neitað sér um það.

En fyrir utan þetta með langa sólarganginn er ekki hægt annað en mæla með því að sem flestir fasti á ramadan. Þeir sem eru undanþegnir, samkvæmt bókstafnum, eru sjúkir og aldraðir, vanfærar konur og konur með börn á brjósti og ung börn. Allir þessir mega þó fasta ef þeir treysta sér til. Ef þeir treysta sér illa til föstunnar en eru efins – er sérhlífnin kannski að narra þá? – geta þeir tryggt sig með því að gefa fátækum að borða fyrir hverja máltíð sem þeir neyta á föstunni. En það er öllum hollt að neita sér um eitthvað – eiginlega hvað sem. Fátt af því sem við neytum er svo gott að það sé ekki enn betra að neitað sér um það. Og þegar þið þurfið bara að neita ykkur um það frá sólarupprás til sólarlags verður þetta leikur einn. Og svo þegar sólin sest getið þið bætt ykkur upp það sem þið fóruð á mis við eða verðlaunað ykkur fyrir seigluna. En ramadan er ekki íþrótt og enn síður megrun, hvað þá einhvers konar detox. Það er ætlast til að fólk fari sér hægt á ramadan, dragi úr æðibunugangi, beiti sjálft sig aga, þjálfi sjálfstjórn en hugsi um aðra; geri góðverk, sýni vinarþel og sé rausnarlegt í huga og hjarta. Og þegar sólin loksins sest býður fólk ættingjum sínum og vinum til veislu, situr lengi undir borðum og nýtur þess sem lífið hefur best upp á bjóða; vinskap og góðar veitingar.

Matur

Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson matur@frettatiminn.is



34

heilabrot

Helgin 29.-31. jĂşlĂ­ 2011

ďƒ¨ sumargetr aun frĂŠttatĂ­mans

ďƒ¨

6

1 HvaĂ° gerir Ă TVR rĂĄĂ° fyrir aĂ°

9 2

7

3

2

1

3

9 6 2 1 7

10

EiĂ°ur SmĂĄri GuĂ°johnsen fĂŠkk ekki aĂ° leika Ă­ peysu nĂşmer 22, eins og honum hafĂ°i veriĂ° ĂşthlutaĂ°, Ă­ fyrsta leik sĂ­num meĂ° grĂ­ska liĂ°inu AEK. NĂşmer hvaĂ° var peysa EiĂ°s SmĂĄra Ă­ fyrsta leiknum? 11 RitstjĂłraskipti hafa orĂ°iĂ° ĂĄ Myndum mĂĄnaĂ°arins. Rit-

stjĂłrinn sem sest Ă­ stĂłlinn er ekki Ăłkunnur tĂ­maritinu ĂžvĂ­ hann hĂłf ĂştgĂĄfu Ăžess fyrir ĂžrettĂĄn ĂĄrum en hĂŚtti ĂĄriĂ° 2006. HvaĂ° heitir hann? 12 Risavaxinn minnisvarĂ°i hefur veriĂ° afhjĂşpaĂ°ur utan ĂĄ fĂŠlagsmĂĄlarĂĄĂ°uneytinu Ă­ Buenos Aires Ă­ ArgentĂ­nu. Af hverjum er hann?

ďƒ¨

5 3

krossgĂĄtan

8 3

8 9 7

SvÜr 1 TÌplega 600 Þúsund lítra.

6

5 7

1 5 1

lausn krossgĂĄtunnar er birt ĂĄ vefnum: www.this.is/krossgatur, aĂ° viku liĂ°inni ."3( /6(("

#&536/

½(/

'03

,&//"

(6/("

-œ,,-Šš*

1-"/5" à 5%&*-%* 3"6š63

WWW.N1.IS

7*4/"

5"-

MYND: DAWN/CC BY 2.0

,6//*/(*

1*-*

4,"š* #+"3( #3à /

7Š-" #&3*45 5*)-"61

)+"-"

'-Âś,

-"/(5 01

%:((63 )/"1163 "3š"

3Âť4&.%

½3-563

(&37* 5&//63

'03'"š*3

:'*3#3"(š

/à .&3 .Š-* &*/*/(

45&'/"

5ÂŤ,/"

16š3"

*š+"

.+½Âš63

ÂŤ*

#6.#"

.&4563

45&3563

Š9-"45

Meira Ă­ leiĂ°inni

5Âť3"

*š,"

)/0š"

/-Š(5

4-ÂŤ )-"/%

VEI�IKORTI� FÆST à N1

4,055

)3",/*/(

Âť)3&*/,"

3"645

)6("33Âť

57œ)-+š*

'03.š*3

4,03%Ă…3

,035"#Âť,

"'4-ÂŤ5563

.6/%"

7&3š63 3"64

,64, 4,*15"

ÂŤ55

/Ă…3

&'/* 1&%"-*

)Š(5

7"3"

-%&:š" ,7, /"'/

9

7 1 4 9

Sudoku fyrir lengr a komna

4 7

2 Ingólfur Þórarinsson, Ingó. 3

8

7 5

4 2 5

TryggvagĂśtu. 4 123 milljarĂ°ar

7

ďƒ¨

krĂłna. 5 ĂžriĂ°ja sĂŚti. 6 Risavaxnar

6

5

7 9 8 5

4 5 7 6

nĂŚrbuxur. 7 Aron PĂĄlmarsson.

5

NĂşmer 16. 11 Bergur Ă?sleifsson.

4

8 ArmenĂ­a. 9 George Lucas. 10

3

3 3

12 Evu PerĂłn.

2

selja marga lítra af bjór nú í vikunni fyrir verslunarmannahelgi? Hvaða knattspyrnumaður gekk aftur til liðs við uppeldisfÊlag sitt, Selfoss, eftir stutta dvÜl í úrvalsdeildarliði Víkings? Hvaða gÜtu í Reykjavík var breytt úr einstefnu- í tvístefnugÜtu í vikunni með Þeim afleiðingum að margsinnis lå við årekstrum? Halli ríkissjóðs å síðasta åri var talsvert meiri en åÌtlanir gerðu råð fyrir. Hversu mikill var hallinn? �slenska karlalandsliðið í kÜrfubolta tók Þått í Norðurlandamótinu í Sundsvall í vikunni. � hvaða sÌti lenti liðið? Hljómsveitin Greifarnir auglýsti tónleika sína með sÊrstÜkum hÌtti en kynningartåkni hljómsveitarinnar var stolið å dÜgnum. Hvers eðlis var Það? �slenskur leikmaður var valinn í úrvalslið årsins í Þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik fyrir síðasta tímabil. Hver er Það? Hvaða Þjóð sigraði í heimsmeistarakeppni landsliða í skåk en Því móti lauk í Kína í vikunni? Breskur hÜnnuður fagnaði sigri í dómsmåli um Það hvort hann mÌtti framleiða og selja hjålma í stíl við Þå sem sjåst í stjÜrnustríðsmyndunum. Hver er maðurinn å bak við stjÜrnustríðsmyndirnar?

Sudoku

Âś 3½Âš

)&/(*/("3 Âť-

4,45

'3ÂŤ

 'Š5*

"6."

'36.&*/%

4,3*š%Å3

.ÂŤ-.63

WWW.N1.IS

Meira Ă­ leiĂ°inni

5*-#3&:5 */("3-"64

7&3,'Š3* 611 )316/

7&*š"3 'Š3* 41œ36/

½4-"

"/(3" #*,,+"

5*-

47½3š

#03 Âś 3½Âš

/š" #à 1&/*/(63


í t ö f n reg ð i g a l a ferð Regnkápa

100% vatnsheld Vnr. 827820

3.999

kr

Verð áður 5.999kr

Regnkápa 100% vatnsheld Vnr. 837083

3.999

kr

Verð áður 5.999kr

Regnslá

199

kr

Regnkápa

999

r ó k s í m gúm i ð r e v u ð á gó

kr

Gúmmískór

st. 36-46 Vnr. 787460

2.999

kr

Barna regnkápa st. S-XL

499

kr

Gúmmískór st. 20-35 Vnr. 787458

2.299

kr

Gúmmískór

Gúmmískór

Gúmmístígvél

Vnr. 787457

Vnr. 836357, 836358

Vnr. 822070

st. 20-35

2.299

kr

st. 20-35

2.499

kr

Gildir til 2.ágúst á meðan birgðir endast.

st. 19-35

Gúmmístígvél st. 20-35

3.499

kr

Vnr. 836361

3.499

kr


36

sjónvarp

Helgin 29.-31. júlí 2011

Föstudagur 29. júlí

Föstudagur

Sjónvarpið

19:40 Andri á flandri Kona með hrút í bandi, limur Páls Arasonar, bað í ostakari o.fl.

21:45 Being Julia Mynd með Annette Bening en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Ungverjinn István Szabó leikstýrir

Laugardagur

22:05 Body of Lies CIA útsendarinn Roger Ferris finnur vísbendingar sem gætu leitt til klófestingar á leiðtoga hryðjuverkasamtaka. Leikstjóri Ridley Scott. allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

21:00 Look Who's Talking Gamanmynd með John Travolta og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Amy Heckerling.

Sunnudagur

20:15 Jóhannes Íslensk bíómynd frá 2009. Þegar Jóhannes stöðvar bíl sinn til að aðstoða unga konu á biluðum bíl setur hann af stað einkennilega atburðarás.

20:10 Psych - LOKAÞÁTTUR Þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál.

15:50 Leiðarljós Guiding Light e 16:35 Leiðarljós Guiding Light e 17:20 Mörk vikunnar 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Litlu snillingarnir (5:12) 18:22 Pálína (25:28) 18:30 Galdrakrakkar (29:47) 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:40 Andri á flandri Norðurland 20:15 Í mat hjá mömmu (4:6) 20:45 Húsbíllinn RV 22:30 Lewis Lewis Hvarfpunktur Steven Mullan, trúarofstækismaður sem sat inni fyrir að þvinga bíl guðleysingjans yfirlýsta, Toms Rattenburys, út af vegi með þeim afleiðingum að Jessica, dóttir Toms, lamaðist, er myrtur. En þar með er ekki öll sagan sögð og þeir Lewis og Hathaway þurfa að klóra sér duglega í kollinum til þess að komast að sannleika málsins. 00:10 Charlie Bartlett e 01:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Dynasty (14:28) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Running Wilde (8:13) e 17:00 Happy Endings (8:13) e 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (11:13) e 18:55 Real Hustle (4:10) e 19:20 America's Funniest Home Videos 5 6 19:45 Will & Grace (17:27) 20:10 The Biggest Loser (21:26) 21:00 The Biggest Loser (22:26) 21:45 Being Julia e 23:30 Parks & Recreation (12:22) e 23:55 Law & Order: Los Angeles e 00:40 The Bridge (4:13) e 01:25 Smash Cuts (17:52) 01:50 Last Comic Standing (8:12) e 03:15 Whose Line is it Anyway? 03:40 Real Housewives of ... e 04:25 Million Dollar Listing (4:9) e 05:10 Will & Grace (17:27) e 05:30 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

Sjónvarpið

08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:01 Lítil prinsessa (18:35) 08:15 Oprah 08:11 Sæfarar (7:52) 08:55 Í fínu formi 08:23 Hér er ég (4:12) 09:10 Bold and the Beautiful 08:29 Litlu snillingarnir (32:40) 09:30 The Doctors (80/175) 08:52 Múmínálfarnir (12:39) 10:15 60 mínútur 09:01 Millý og Mollý (5:26) 11:00 Life on Mars (12/17) 09:14 Veröld dýranna (22:52) 11:50 Making Over America W ... 09:20 Engilbert ræður (20:78) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 09:28 Skrekkur íkorni (2:26) 13:00 Friends (18/24) 09:52 Lóa (23:52) 13:25 Frasier (23/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:05 Hérastöð (17:26) 13:50 Doubting Thomas 10:20 Með okkar augum (3:6) 15:25 Auddi og Sveppi 10:45 Að duga eða drepast (34:41) 15:50 Leðurblökumaðurinn 11:30 Leiðarljós e 16:15 Ofuröndin 13:00 Golf á Íslandi (5:14) 16:40 Nornfélagið 4 5 13:30 Mörk vikunnar e 17:05 Bold and the Beautiful 14:00 Íslenski boltinn e 17:30 Nágrannar 14:55 Demantamót í frjálsum 17:55 The Simpsons (6/21) 17:05 Ástin grípur unglinginn (10:11) 18:23 Veður 17:50 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:00 Franklín (1:13) 18:47 Íþróttir 18:23 Eyjan (11:18) 18:54 Ísland í dag 18:46 Frumskógarlíf (12:13) 19:06 Veður 18:54 Lottó 19:15 The Simpsons (10/23) 19:00 Fréttir 19:40 So you think You Can...(12/23) 19:30 Veðurfréttir 21:05 So you think You Can ... (13/23) 19:40 Poppp. Todmobile - Vinir Sjonna 21:50 The Big Lebowski 20:45 Táknin e 23:45 Mirrors 22:35 Björgun 01:35 Colour Me Kubrick 00:40 Vicky og Cristina í Barcelona e 03:05 Doubting Thomas 02:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04:30 Friends (18/24) 04:50 The Simpsons (10/23) 05:15 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Rachael Ray e 14:35 Real Housewives of Orange ... 18:05 Úrslit Audi Cup 15:20 Dynasty (13:28) e 19:50 Rey Cup mótið 16:05 My Generation (5:13) e 20:30 F1: Föstudagur 16:55 One Tree Hill (13:22) e 21:00 Arsenal - Birmingham 17:40 Bollywood Hero (1:3) e 22:50 Box: Amir Khan - Zab Judah 18:30 Psych (15:16) e 19:15 Survivor (11:16) e allt fyrir áskrifendur 20:00 Last Comic Standing (9:12) 21:00 Look Who's Talking e 18:00 Aston Villa - Blackburn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:35 Bronson e 19:45 Chelsea - Kitchee 00:10 Shattered (5:13) e 21:30 Premier League World 01:00 Smash Cuts (18:52) 22:00 West Ham Bradford, 1999 allt fyrir áskrifendur 01:25 Whose Line is it Anyway? e 22:30 David Beckham 01:50 Real Housewives of Orange ...e 23:00 Tottenham - Liverpool, 1993 4 5 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:35 Million Dollar Listing (5:9) e 23:30 Everton - Man. United, 1995 03:24 Pepsi MAX tónlist

SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:00 What a Girl Wants 08:10 The Greenbrier 4 Classic (1:4) 10:00 Wayne’s World 11:10 Golfing World allt fyrir áskrifendur 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 12:00 Golfing World 14:00 What a Girl Wants 12:50 PGA Tour - Highlights (27:45) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Wayne’s World 13:45 The Greenbrier Classic (1:4) 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 16:50 Champions Tour - Highlights 20:00 Angus, Thongs and Perfect ... 17:45 Inside the PGA Tour (30:42) 22:00 The Astronaut Farmer 18:10 Golfing World 00:00 Ocean’s Twelve 19:00 The Greenbrier Classic (2:4) 4 02:05 The Darwin Awards 22:00 Golfing World 5 04:00 The Astronaut Farmer 22:50 PGA Tour - Highlights (27:45) 06:00 The House Bunny 23:45 ESPN America

5 08:00 Prince and Me II6

alla laugardaga og sunnudaga

Verð aðeins

1.895

með kaf fi eða te

Sjónvarpið

STÖÐ 2

08:00 Morgunstundin okkar / Sveita07:00 Lalli sæla Big / Teitur / Herramenn 07:10 Brunabílarnir 08:34 Ólivía (40:52) 07:35 Strumparnir 08:45 Töfrahnötturinn (20:52) 08:00 Algjör Sveppi 08:57 Leó (47:52) 10:20 Grallararnir 09:00 Disneystundin 10:45 Daffi önd og félagar 09:01 Finnbogi og Felix (29:35) 11:10 Bardagauppgjörið 09:24 Sígildar teiknimyndir (3:10) 11:35 iCarly (24/45) 09:30 Gló magnaða (3:10) 12:00 Bold and the Beautifulallt fyrir áskrifendur 09:53 Hið mikla Bé (13:20) 13:45 So you think You Can Dance 10:16 Hrúturinn Hreinn (18:40) 15:10 So you think You Can Dance fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:25 Poppp. Todmobile - Vinir Sjonna 16:00 The Big Bang Theory (3/23) 11:25 Landinn e 16:30 Grillskóli Jóa Fel (1/6) 11:55 Heilluð 17:10 ET Weekend 13:40 Tónleikar í Madrid 2011 17:55 Sjáðu 15:20 Frá torfbæ á forsíðu Times 18:30 Fréttir Stöðvar 2 4 5 6 16:20 E-efni í matvælum (1:3) 18:49 Íþróttir 17:10 HM í fótbolta 18:56 Lottó 17:20 Táknmálsfréttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17:30 Með afa í vasanum (45:52) 19:29 Veður 17:42 Skúli Skelfir (36:52) 19:35 America’s Got Talent (9/32) 17:53 Ungur nemur - gamall temur 20:20 The Last Song 18:00 Stundin okkar e 22:05 Body of Lies 18:25 Fagur fiskur í sjó (2:10) 00:15 The Rookie 19:00 Fréttir / 19:30 Veðurfréttir 02:15 First Sunday 19:40 Landinn 03:50 Fur 20:15 Jóhannes 05:50 Fréttir 21:35 Skóli valdsins (2:2) 23:40 Andri á flandri Norðurland e 00:10 Óvættir í mannslíki (5:6) e 08:55 Formúla 1 - Æfingar 01:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10:00 Pepsi mörkin 11:15 F1: Föstudagur SkjárEinn 11:45 Formúla 1 2011 - Tímataka 06:00 Pepsi MAX tónlist Beint 11:55 Rachael Ray e 13:20 Veiðiperlur 13:20 Dynasty (14:28) e 13:55 Rey Cup mótið allt fyrir áskrifendur 14:05 How To Look Good Naked e 14:35 Barcelona - Internacional 14:55 Top Chef (10:15) e 16:20 Bayern - AC Milan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:45 The Biggest Loser (21/22:26) e 18:05 KR - Breiðablik 17:15 Bollywood Hero (2:3) e 19:55 Barcelona - Real Madrid 18:05 Happy Endings (8:13) e 21:40 Reggie Miller vs NY Knicks 18:30 Running Wilde (8:13) e 22:55 Sergio Martinez - Sergiy D 18:55 4 Rules of Engagement 5 (13:26) e 19:20 Parks & Recreation (12:22) e 19:45 America's Funniest Home Videos 08:55 3ja sætið Beint Asíukeppnin 20:10 Psych - LOKAÞÁTTUR (16:16) 11:25 Úrlsit Beint Asíukeppnin 20:55 Law & Order: Criminal Intent 13:30 Airtricity XI - Man. City Beint 21:45 Shattered (6:13) 15:20 Inter - Celtic Beint 22:35 In Plain Sight (4:13) e allt fyrir áskrifendur 17:30 NY Red Bulls - Paris St. Germain 23:20 The Bridge (4:13) e 6 Arsenal - Boca Juniors 19:15 00:10 Last Comic Standing (9:12) e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:00 Airtricity XI - Man. City 01:10 CSI (14:23) e 22:50 Barcelona - Man. Utd. Beint 01:55 Trauma e 01:00 Inter - Celtic 03:50 Pepsi MAX tónlist 02:45 Úrlsit Asíukeppnin

4 10:00 Bride Wars SkjárGolf allt fyrir áskrifendur 12:00 Night at the Museum 06:00 ESPN America 14:00 Prince and Me II 07:55 US Open 2008 - Official Film fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Bride Wars 08:55 The Greenbrier Classic (2:4) 18:00 Night at the Museum 11:55 Golfing World 20:00 The House Bunny 12:45 Inside the PGA Tour (30:42) 22:00 Peaceful Warrior 13:10 The Greenbrier Classic (2:4) 00:00 Van Wilder 2: The Ride of Taj 16:10 Golfing World 5 6 4 02:00 The Lodger 17:00 The Greenbrier Classic (3:4) 04:00 Peaceful Warrior 22:00 US Open 2009 - Official Film 06:00 Bjarnfreðarson 23:00 Inside the PGA Tour (31:42) 23:25 ESPN America

Bröns Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is

Sunnudagur

Laugardagur 30. júlí

5

6

6

6

08:00 When Harry Met Sally 10:00 The Women allt fyrir áskrifendur 12:40 UP 14:15 When Harry Met Sally fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 The Women 18:40 UP 20:15 Bjarnfreðarson 22:006 The Godfather 3 00:45 The Happening 4 02:15 The Onion Movie 04:00 The Godfather 3


sjónvarp 37

Helgin 29.-31. júlí 2011

31. júlí

 Í sjónvarpinu Andri á flandri

STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Fjörugi teiknimyndatíminn 09:40 Histeria! 10:05 Dr. Dolottle: Tail to the Chief 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 12:20 Nágrannar 13:45 America’s Got Talent (9/32) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:30 Cougar Town (2/22) 14:55 Hot In Cleveland (2/10) 15:20 Off the Map (8/13) 16:05 The Amazing Race (11/12) 16:55 Oprah 4 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Frasier (1/24) 19:35 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:25 The Whole Truth (6/13) 21:10 Lie to Me (18/22) 21:55 Damages (11/13) 22:40 Get Shorty 00:25 Daily Show: Global Edition 00:50 Fairly Legal (8/10) 01:35 Nikita (19/22) 02:20 Weeds (3/13) 02:50 It’s Always Sunny In ... 03:10 The Closer (14/15) 03:55 Mozart and the Whale 05:25 Frasier (1/24) 05:50 Fréttir

11:40 F1: Búdapest Beint 14:00 Þór - ÍBV 15:45 BÍ Bolungarvík - KR 18:00 3. sætið Audi Cup 19:45 Úrslit Audi Cup 21:30 BÍ Bolungarvík - KR 23:20 F1: Búdapest



Góður fílingur Andri Freyr Viðarsson er viðkunnanlegur þáttastjórnandi. Hann er afslappaður og getur rætt á heimilislegan hátt við fólk úr öllum stéttum samfélagsins. Oft eru samræður hans við viðmælendur eins og þær fari fram við eldhúsborðið. Þær eru ekki keppni í gáfum. Og Andri er ekkert að fegra sjálfan sig. Einmitt það hefur hann umfram svo marga aðra og sennilega er það þess vegna sem fólki líður vel í spjalli við hann og leysir frá skjóðunni. Í nýjum ferðaþætti sjónvarpsins er Andri á flandri á húsbíl um landið og heimsækir litríkar persónur í hverri höfn. Í hverjum þætti eru mörg óborganleg augnablik sem flest spinnast fyrir framan 5

6

myndavélarnar án þess að vera skrifuð inn í handrit. Það er góður fílingur í þáttunum allan tímann og tónlistin er einstaklega skemmtileg og vel valin. En nú á Andri að flýta sér alveg rosalega að vera sniðugur. Það má ekki líða langt á milli brandaranna og ef þeir koma ekki af sjálfu sér í spaugilegum heimsóknum, þá er þeim bætt inn eftir á með hálf tilgerðarlegum lestri. Að öðru leyti er uppskriftin frábær. Fjórfætti ferðafélaginn Tómas er ekki best tamdi hundurinn á landinu en samt eitthvað svo dásamlegur. Svolítið eins og Andri. Þóra Tómasdóttir

Andri og Tómas slaka á við Reykjanesvita.

raitunni, hún Gott er að byfrjhaúán stendur aðeins verður betri e

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:20 NY Red Bulls - Paris St. Germain 11:05 Barcelona - Man. Utd. 12:50 Airtricity XI - Celtic Beint 14:50 Dalglish allt fyrir áskrifendur 15:20 Inter - Man. City Beint 17:30 Boca Juniors - Paris St. Germain fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:15 Arsenal - NY Red Bulls 21:00 Airtricity XI - Celtic 22:45 Inter - Man. City 00:30 Arsenal - NY Red Bulls 4

SkjárGolf

4

5

06:00 ESPN America 06:45 The Greenbrier Classic (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 The Greenbrier Classic (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (30:42) 17:00 The Greenbrier Classic (4:4) 22:00 US Open 2002 - Official Film 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America

5

6

6

Jógúrtmaríneraður

tandooriréttur

með raitu

500 g kjúklingabringur eða meyrt lambakjöt eða grísk jógúrt 180 ml hrein jógúrt ½ 2 1 msk. 2 msk. salt

½ 1 dós ¼ tsk. ½ knippi

Getur þú verið heimilisvinur Abigale?

Getur þú styrkt barn?

laukur hvítlauksgeirar rifinn engifer tandoori-kryddblanda

Skerið kjúklinginn eða lambakjötið í bita, 2-3 cm á kant. Blandið jógúrt, rifnum eða smátt söxuðum lauk, pressuðum hvítlauk og engifer í skál, veltið kjötinu upp úr blöndunni, breiðið plast yfir og látið standa í kæli, helst til næsta dags. Strjúkið þá mestalla maríneringuna af bitunum, stráið salti yfir og þræðið þá upp á málm- eða trépinna (ef notaðir eru trépinnar er best að leggja þá í bleyti í hálftíma).

Raita

Grillið kjötið á útigrilli eða steikið það á grillpönnu í 4-5 mínútur á hvorri hlið. Berið fram með soðnum hrísgrjónum, grænmeti og raitu.

gúrka sýrður rjómi kummin (má sleppa) kóríander- eða mintulauf, söxuð smátt chili-pipar á hnífsoddi salt e.t.v. nokkrir dropar af hunangi

Rífið gúrkuna á rifjárni og pressið úr henni eins mikinn safa og mögulegt er (e.t.v. með því að setja hana í hreint viskastykki og kreista vel). Blandið svo öllu vel saman, smakkið og bragðbætið með salti og e.t.v. svolitlu hunangi.

www.soleyogfelagar.is

www.soleyogfelagar.is

Þessi uppskrift er úr smiðju ástríðukokksins Nönnu Rögnvaldardóttur. Á gottimatinn.is getur þú fundið fleiri girnilegar uppskriftir og góð ráð frá Nönnu.


38

tíska

Helgin 29.-31. júlí 2011

Þægilegir og flottir íþróttaskór frá Heidi Klum Fyrirsætan og athafnakonan Heidi Klum frumsýndi á dögunum nýja hönnun sem hún vann að í samstarfi við skófyrirtækið New Balance. Nýju línuna nefnir hún HKNB, sem stendur fyrir Heidi Klum New Balance, og hún samanstendur af þrenns konar ólíkum íþróttaskóm.

Fyrirsætan segir að það hafi lengi vantað íþróttaskó á markaðinn sem eru bæði þægilegir og líta vel út og HKNB-skórnir standast svo sannarlega þær kröfur. Skóna er hægt að nálgast á amazon.com fyrir 80 dollara. -kp

Að pæla of mikið í hlutunum

Við erum öll meðvituð um að líkamshár hætta að vaxa á einhverjum tímapunkti. Sem betur fer. Augnhárin eru alltaf í sömu lengd, augabrúnirnar og hárvöxturinn undir höndunum hættir við ákveðna sídd. Þau vita hvenær þau eiga að stoppa.

Louboutin ekki fyrstur með rauða sólann

Síðustu vikur hefur rauði sólinn verið mikið hitamál innan tískubransans og hefur Christian Louboutin, eins og frægt er, stefnt skófyrirtækinu Yves Saint Laurent fyrir að hafa stolið rauða sólanum. Nú hefur framkvæmdastjóri tískurisans Valentino, Giancarlo Giammetti, stigið fram og sagt frá því að árið 1969, 33 árum áður en Louboutin fór að framleiða rauða sólann, voru seldir skór frá Valentino með rauðum sóla. Þar með er sú saga – að Christian Louboutin hafi orðið fyrstur allra til að hanna rauða sólann – úr sögunni. Spurningin er hvort Louboutin dregur kæruna til baka eftir sönnun Giammettis?

Cavalli hannar nýtískuleg æfingahjól Hönnuðurinn Roberto Cavalli sýndi á dögunum nýjustu hönnun sína, Cicolette-línuna. Hún samanstendur af sex nútímalegum en ólíkum æfingahjólum úr málmi sem fást í áberandi litum og mynstrum. Hlébarðamynstrið er meira áberandi en annað og hefur Cavalli einnig sýnt æfingafatnað í stíl við hjólin. Þetta er fyrsta skipti sem hönnuðurinn spreytir sig á æfingahjólum og eru þau til sölu í verslunum Cavallis um allan heim ásamt æfingafatnaðinum. -kp

5

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

dagar dress

Þriðjudagur Skór: Kaupfélagið Stuttbuxur: Flóamarkaður Bolur: Mín hönnun Skyrta: Monki

En fæstir vita það þó að vöxtur hársins á höfðinu starfar nákvæmlega eins og önnur líkamshár. Stoppa við ákveðna sídd. Hversu sítt hárið getur orðið er mjög einstaklingsbundið og eru sumir heppnari en aðrir. Mánudagur Skór: Converse Stuttbuxur: Flóamarkaður Sokkabuxur: KronKron Peysa: Mín hönnun

Það var fyrir nokkrum mánuðum sem ég heyrði þessa kenningu fyrst. Ég var ekki hissa. Það hlaut að vera einhver ástæða fyrir því að hárið á mér hafði ekki síkkað í marga mánuði. Í mörg ár hef ég barist við að safna hári. Svo gafst ég upp þegar ég loksins heyrði þessa kenningu um að hárið gæti ekki síkkað meira.

Tískan flottust á Norðurlöndunum Þórhildur Kristjánsdóttir er 19 ára og er í sumarfríi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. Nú í sumar vinnur hún í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ásamt því að vinna á Prikinu um helgar. „Ég hef engan sérstakan stíl sem ég fer eftir, hann er mjög fjölbreyttur og fer líklega eftir dögum. Mamma mín er klæðskerameistari og við erum duglegar að sauma saman. En þegar ég kaupi

Nú í sumar, þegar ég var loksins hætt að láta mig dreyma um síðara hár, tók það vaxtarkipp. Loksins. Ástæðan er líklega sú að ég hef verið í bæði heitara og rakara umhverfi en venjulega og er dugleg að taka vítamínin mín. Eða kannski er ástæðan sú að ég hætti að pæla svona mikið í þessum blessaða hárvexti. Það getur stundum haft mikil áhrif. Að hugsa of mikið um hlutina.

mér föt fer ég mest í þessar týpísku búðir hérna á Íslandi, Toshop, Zöru og Spúútnik, og Einvera er líka mjög flott. En úti er H&M að sjálfsögðu í uppáhaldi, Monki og Weekday einnig. Ég hef auga á því sem mér finnst flott og fylgist með fólkinu í kringum mig, skoða tískublogg og helst þau sænsku því mér finnst tískan á Norðurlöndunum flottust.“

Multi doPhilus forte

Ný og öflug blanda af meltingargerlum Multidophilus Forte er breiðvirk probiotic blanda sem inniheldur 10 Milljarða virkra gerla. Mælt er með einu hylki á dag til að viðhalda góðri þarmaflóru. „Probiocap®” Multidophilus forte er framleitt með nýrri aðferð sem tryggir líftíma gerlana og virkni þeirra.

Fæst í heilsubúðum, apótekum og flestum matvöruverslunum.

Miðvikudagur Skór: Converse Samfestingur: H&M Skyrta: Dr. Denim Hjólabuxur: Vila

Fimmtudagur Skór: Converse Jakki: Sautján Buxur: Spúútnik Taska: H&M

Föstudagur Sokkabuxur: Oroblu Stuttbuxur: Fatamarkaður Korselett: Rokk og rósir Skyrta: Spúútnik Skór: Manía


20

enn meiri afsláttur

útsölunni lýkur á sunnudag!

30 40 50

bordrenningar

ádur: 2990.-

nú:

valin kerti

60

blær

60 60- 80

60 40

40

luktir ýmsar gerdir

1990.-

sett 3 bord

60

sófi ádur: 99.900.-

nú:

49.950.-

50

bord ádur: 39.900.-

nú:

19.950.-

70

saengurverasett ádur: 8990.- nú: 5390.-

stóll ádur:

nú:

69.900.-

34.950.-

50


40

tíska

Helgin 29.-31. júlí 2011

Lakk til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini Svarta Shatter naglalakkið frá OPI seldist upp á landinu í vor og var þetta skyldueign á hverju heimili. Fyrirtækið OPI var meðvitað um vinsældir naglalakksins og hefur nú framleitt nýtt Shatter-lakk, bleikt á litinn, sem ber heitið Pink of Hearts, fyrir góðan málstað. Lakkið mun verða selt í bleiku boxi, vafið í bleikan borða og meirihluti ágóðans mun renna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Lakkið kemur á markaðinn 1. september og verður fáanlegt í tvo mánuði. -kp

Fylgstu með veðrinu í sumar Nettengillinn heldur þér í sambandi

hár Tískutrend

Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is Vodafone – með þér í sumar vodafone.is

Twilight leikkonan Ashley Greene á rauða dreglinum með úfna fléttu og í svörtum kjól.

Þýska leikkonan Diana Kruger skartar gylltum eyrnalokkum við úfna fléttu. Gossip Girl-stjarnan Blake Lively með litla fléttu í úfnu hárinu.

Frjálslegar fléttur Frjálslegar fléttur hafa verið áberandi í sumar og nær allar stelpur geta púllað þær, sama hversu sítt hárið er. Fléttan getur verið viðeigandi við hvaða tækifæri sem er, á rauða dreglinum eða þá í sófanum heima. Stjörnurnar gera úfnu flétturnar að stílhreinni hárgreiðslu sem passar við hátískulega fatnaðinn og kemur hlutum í jafnvægi.

Söngkonan Alicia Keys með úfna fiskifléttu til hliðar.

Starfsmenn Vogue fagna alþjóðlegri útgáfu Í nóvember mun höfuðborg Japans, Tókýó, verða helsti áfangastaður starfsmanna Vogue. Anna Wintour mun standa fyrir heljarinnar sam-

kvæmi í tilefni þess að alþjóðleg útgáfa Vogue, Fashion Night Out, verður gefið út og heiðursgestir verða ritstjórar tímaritsins í hverju landi.

Tímaritið hefur verið gefið út á hverju ári í september en útkomu þess var frestað í ár vegna jarðskálftans í Japan fyrr á árinu. -kp

Tískufrömuðurinn Nicole Richie sleppir hárinu úr fléttunni.


tíska 41

Helgin 29.-31. júlí 2011

netverslun hildur Birna Birgisdóttir Stýrir Velvet.is

Fannst vanta ódýrar tískuvörur, skó og skart urnar sem ég flyt inn eru fjölbreyttar og koma frá mörgum framleiðendum. Ég reyni að fylgjast með nýjustu tísku, les tískublöð og blogg og reyni að kaupa vörur sem passa best við íslenska tísku.“ Hildur Birna segir að Velvet sé aðeins með verslun á netinu og þannig nái hún að halda öllum kostnaði í lágmarki. „Skartið er mjög ódýrt og mér finnst að allar stelpur ættu að geta keypt sér skart til að poppa upp lúkkið. Fötin

og skóna reyni ég að selja á lágu verði og markmiðið er að halda verðinu undir tíu þúsund krónum.“ Hildur Birna útskrifast úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ um jólin, af viðskipta- og hagfræðibraut, og stefnir á nám í tískumarkaðsfræði eftir stúdentinn. Fyrir henni er Velvet eins og hvert annað áhugamál og hún segist hafa svakalega gaman af þessu verkefni. -kp

Hildur Birna Eigandi, innkaupastjóri og hugmyndafræðingurinn á bak við Velvet.is

Í B ÍB Ú ER LÁ PR KO U P ÓF M ÖK EN IÐ KU IÐ AF N TU UM R!

Tískuverslunin Velvet.is hefur slegið í gegn undanfarnar vikur með flottum tískufatnaði, skarti og skóm. Vörurnar rjúka út á lágu verði en það er nítján ára fjölbrautaskólaneminn Hildur Birna Birgisdóttir sem rekur verslunina. „Mér fannst vanta meira úrval af ódýrum tískufatnaði hér á Íslandi og fór að leita að erlendum heildsölum með flottar vörur,“ segir Hildur Birna. „Vör-

Alexa Chung stjórnar nýjum tískuþætti

Nýr sjónvarpsþáttur, 24 Hour Catwalk, mun hefja göngu sína í Bandaríkjunum í haust og mun þáttastjórnandinn vera engin önnur en breska tískudrósin Alexa Chung. Innblástur þáttarins mun vera fenginn frá þáttum fyrirsætunnar Heidi Klum, Project Runway, þar sem hönnuðir taka áskorunum og keppa hver við annan um verðlaunasæti. Alexa er enginn nýliði í sjónvarpi því frægð hennar hófst þegar hún stjórnaði spjallþætti á sjónvarpstöðinni MTV. Síðan þá hefur hún verið stórt nafn innan tískuheimsins. -kp

• Hitalækkandi • Verkjastillandi • Bólgueyðandi

Best klæddi pabbi í heimi

Breski hjartaknúsarinn Jude Law kýs að láta lítið fyrir sér fara hvert sem hann fer. Sólgleraugu, rifnar gallabuxur og tættir strigaskór er hans persónulegi fatastíll og samkvæmt könnun sem breska tímaritið OK magazine lagði fyrir lesendur sína var leikarinn valinn best klæddi pabbi veraldar. Tískufrömuðurinn og fótboltamaðurinn David Beckham hafnaði í öðru sæti og Orlando Bloom í því þriðja. -kp

• Nettar töflur • Auðvelt að brjóta í tvennt • Þægilegar til inntöku Íbúprófen Portfarma er einnig ætlað börnum (sjá skammtastærðir fyrir börn) Heiti lyfs og virk innihaldsefni: Íbúprófen Portfarma 400 mg filmuhúðaðar töflur. Hver tafla inniheldur íbúprófen 400 mg. Ábendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Lyfið má einnig nota sem verkjalyf eftir minni háttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum: Sjúkdómseinkenni og lyfjasvörun ákvarða hæfilegan skammt fyrir hvern einstakling. Skammtar eru venjulega 600-2000 mg á dag og ekki er mælt með stærri dagsskammti en 2400 mg. Hæfilegt er að gefa lyfið 3-4 sinnum á dag í jöfnum skömmtum. Við tíðaverkjum: 400 mg, 1-3 sinnum á dag eftir þörfum. Við gigt: 400 mg eða 600 mg, 3 sinnum á dag. Morgunskammt má gefa á fastandi maga til að draga fljótt úr morgunstirðleika. Við nýrnabilun þarf að minnka skammta. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gefið í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Frábendingar: Ofnæmi fyrir íbúprófeni eða einhverju hjálparefnanna. Sjúklingar, sem hafa fengið astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera), skulu ekki notað lyfið. Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki notað ef lifrarstarfsemi er skert eða ef alvarlegur hjarta- eða nýrnasjúkdómur er til staðar. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjá sjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfi samtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Íbúprófen Portfarma töflur innihalda laktósa. Sjúklingar með galaktósaóþol, laktasaþurrð eða glúkósa-galaktósa vanfrásog, sem eru sjaldgæfir arfgengir kvillar, skulu ekki taka lyfið inn. Meðganga og brjóstagjöf: Fullnægjandi rannsóknir á mönnum hafa ekki verið framkvæmdar. Dýratilraunir hafa ekki sýnt nein áhrif á þroska fósturs. Lyfið í venjulegum skömmtum er ekki talið hafa áhrif á barn á brjósti. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Á ekki við. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli fyrir notkun.


42 

dægurmál

Helgin 29.-31. júlí 2011

leikhús hviss Búmm Bang

Eva Rún, Eva Björk og Vilborg mynda listahópinn Kviss Búmm Bang.

Þátttakendur fá nýjan maka og nýtt heimili Sýndu fimm klukkutíma langt verk þar sem leikhúsgestirnir voru sjálfir í veigamiklum hlutverkum.

V Þeim fannst til dæmis hálfóeðlilegt að ekkert paranna væri samkynhneigt.

erkið er fimm klukkutíma þátttökuleikhúsverk sem hefst á opnunarathöfn þar sem þátttakendur mæta á svæðið og fá afhenta nýja persónu, nýjan maka og handrit,“ segir Eva Rún Snorradóttir, meðlimur í listahópnum Kviss Búmm Bang sem var að koma heim frá Vínarborg þar sem hópurinn tók þátt í einni stærstu listahátíð Evrópu og sýndi verkið Eðlileikarnir, eða The Norm-Olympics á Wiener Festwochen. Verkið fer ekki fram á sviði heldur er áhorfendum boðið í ferðalag um borgina. „Um leið og fólk fær búning og þá fylgihluti sem nýi karakterinn þarf er farið yfir reglur Eðlileikanna. Síðan fer það með nýja eiginmanninum eða nýju eiginkonunni á heimili úti í bæ sem verður heimili þess. Eftir tveggja klukkustunda dvöl á nýja heimilinu hittast svo öll pörin í matarboði sem eitt paranna hefur undirbúið, en átta manns taka þátt í sýningunni og því eru fjögur pör samankomin í matarboðinu hverju sinni.“ Eva Rún segir að hugmyndin að verkinu hafi kviknað út frá rannsóknarvinnu. „Við vorum að skoða kynjahlutverk og stofn-

unina hjónaband og þessi heimur spratt upp úr því. Einnig vildum við kanna hvað væri óeðlilegt út frá hinu eðlilega.“ Eva tekur fram að það sem þykir eðlilegt á Íslandi þyki ekki endilega eðlilegt á öðrum stöðum. „Við settum verkið upp í Berlín 2010 og sumt af því sem hafði virkað mjög vel hér heima og það sem fólki fannst tiltölulega „eðlileg“ hegðun fannst Þjóðverjum virka fremur stereótýpískt. Þeim fannst til dæmis hálfóeðlilegt að ekkert paranna væri samkynhneigt. Áður en við fórum til Austurríkis endurskrifuðum við því verkið, með tilliti til menningarmunar.“ Landvinningar Kviss Búmm Bang halda áfram og augljóst er að mikil tilhlökkun er í hópnum. „Í maí fórum við til Vilinius í Litháen með verk sem heitir Safari og sýndum það á danshátíð þar í borg. Í haust förum við til Frakklands og svo Finnlands með sama verk. Það er einnar klukkustundar langt sviðsverk svo uppsetningin á því er öllu þægilegri heldur en á hinum fimm klukkustunda löngu Eðlileikum sem eiga sér stað úti um alla borg.“

Árni og Kjartan norðan heiða

Nú situr Heinz

Á TOPPNUM Árni Pétur (til vinstri) og Kjartan í tökum á seinni sjónvarpsþáttaröðinni Hæ Gosi.

Bræðurnir Árni Pétur Guðjónsson og Kjartan Guðjónsson verða báðir starfandi hjá Leikfélagi Akureyrar næsta vetur. Árni Pétur fer með hlutverk í farsanum Svartri kómedíu eftir Peter Shaffer sem sló í gegn hjá Leikfélagi Reykjavíkur 1973 í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur og leikstjórn Péturs Einarssonar. Kjartan fylgir hins vegar leikstjóranum Sigga Sigurjóns og handritshöfundinum Karli Ágústi Úlfs-

syni í Gulleyjunni sem er samstarfsverkefni Borgarleikhússins og Leikfélags Akureyrar og verður frumsýnt fyrir norðan í janúar á næsta ári. Gulleyjan verður svo væntanlega sýnd í Borgarleikhúsinu í framhaldinu. Þeir bræðurnir eru þó ekki alls óvanir að leika saman norðan heiða því tökur á annarri þáttaröð gamanþáttanna Hæ Gosi, sem eru til sýningar á Skjá einum, fóru fram á Akureyri nú fyrir skömmu. -þká


bíó hinsegin myndir ’Coca-Cola’,’Coke’ and the ‘Coca-Cola’ contour bottle are trademarks of The Coca-Cola Company. © 2011 The Coca-Cola Company.

Bræðralag er sýnd í samvinnu við danska sendiráðið og segir frá tveimur hermönnum sem kynnast í þjálfunarbúðum nýnasista. Leikstjóri myndarinnar er Nicolo Donato.

Umdeild mynd á Hinsegin bíódögum „Við ákváðum að byrja rólega en sýnum fjórar myndir sem eiga það sameiginlegt að vera mjög áhugaverðar,“ segir Ásgrímur Sverrisson í Bíó Paradís en þar hafa Hinsegin bíódagar verið endurvaktir eftir fimm ára hlé. Myndin Bræðralag frá árinu 2009 er umdeild en hún varpar ljósi á Hinsegin nýliðna atburða í Noregi. „Myndin Bíódagar fjallar um tvo hafa verið hermenn sem endurvaktir kynnast í samtökum nýnasí Bíó Paradís ista. Það kviknar ástarsamband á eftir fimm milli þeirra og ára hlé. Kvikþeir eru ekki í myndirnar góðum málum þegar upp kemst Ýlfur og um sambandið. Bræðralag Myndin hefur vakið gríðarlega ríða á vaðið í athygli og er mjög umtöluð en kvöld. verið er að sýna hana í fyrsta skipti hér á landi núna.“ Auk Bræðralags verða kvikmyndirnar Tomboy (Strákastelpa), verðlaunamyndin Howl (Ýlfur), og franska kvikmyndin L’Arbre et la forêt (Skógurinn og trén) sýndar á Hinsegin bíódögum sem verða haldnir 29. júlí til 7. ágúst. Hinsegin bíódagar eru haldnir í samvinnu við Hinsegin daga sem standa frá 4. til 7. ágúst.

Njóttu

vErSluNarmaNNahElgarINNar

mEð íSKöldu Og SvalaNdI

2l COKE á SumartIlbOðI í NæStu vErSluN WWW.COKE.IS

  

  

Metan frá BRC á íslandi www.brc.is

Ódýrari bílar frá öllum helstu framleiðendum. www.islandus.is — Sími 552 2000


44 

Fosshótel vinalegri um allt land Reykjavík: Fosshótel Barón Fosshótel Lind vestuRland: Fosshótel Reykholt noRðuRland: Fosshótel Dalvík Fosshótel Laugar Fosshótel Húsavík austuRland: Fosshótel Vatnajökull Fosshótel Skaftafell suðuRland: Fosshótel Mosfell

dægurmál

Helgin 29.-31. júlí 2011

dans Gerir það gott í Hollandi

Hundrað sýningar í Hollandi Dansarinn Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir hélt sautján ára til Hollands í nám. Að loknu námi komst hún inn í einn virtasta dansflokk Rotterdam, Scapino ballet, og hefur dansað fleiri hundruð sýningar á síðustu ellefu árum.

É Sumartilboð Fosshótela! 3 nætur á 39.000 kr. 5 nætur á 49.000 kr. Gisting fyrir 2 í tveggja manna herbergi með baði ásamt morgunverði. Gildir frá maí til september. Bókaðu núna í síma 562 4000 Bókaðu á marketing@fosshotel.is

Það er alltaf verið að breyta um danshöfunda og því er mikið frelsi að finna innan flokksins.

HELGARBLAÐ

g hélt að ég væri að fara út í sex mánuði en er búin að vera hérna í sautján ár,“ segir dansarinn Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir en hún hefur dansað í ellefu ár með virtum dansflokki, Scapino Ballet, í Rotterdam. „Ég fór í nám til Arnhem sautján ára og eftir það fékk ég mína fyrstu vinnu í Þýskalandi og var þar í tvö ár. Svo fór ég í inntökupróf í Scapino Ballet-flokkinn og var tekin inn,“ segir Bryndís og tekur fram að ekki sé hægt að plana þessa hluti. „Það leiðir bara eitt af öðru. Maður getur viljað komast í dansflokk en þarf líka að vera heppinn til að fá vinnu sem maður er ánægður í.“ Scapino Ballet er elsti ríkisstyrkti dansflokkurinn í Hollandi. „Það er alltaf verið að breyta um danshöfunda og því er mikið frelsi að finna innan flokksins. Ég væri líklega komin með leiða ef það væri bara einn danshöfundur allt árið um kring.“ Flokkurinn sýnir um eitt hundrað sýningar á ári. „Við frumsýnum þrjú til fjögur verk á hverju ári og ferðumst svo með verkin út um allt Holland og förum einstaka sinnum til annarra landa. Það er mjög mikil breidd í verkunum og því alltaf áskorun að vera í vinnunni. Núna er heimsfrægur danshöfundur að starfa með okkur. Hann hóf einmitt feril sinn með Scapino Ballet en flokkurinn leggur mikla áherslu á að semja sín eigin verk í stað þess að kaupa þau tilbúin af öðrum. “

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir hefur dansað með elsta dansflokki Hollands í ellefu ár. Ljósmynd Hari

Bryndís útilokar ekki að hún muni eiga heima á Íslandi í framtíðinni. „Það kemur bara í ljós hvað ég geri þegar ég hætti að dansa. Ég fæ námsstyrk frá Hollandi sem ég má nýta hvar sem er í heiminum og stefni á að læra á Íslandi. Ég á eins og hálfs árs gamlan strák, Ísar, og eftir að litli fæddist er meiri löngun til að koma heim.“ Bryndís kemur til Íslands tvisvar á ári. „Fjölskyldan togar í mig og það er líka meira frelsi fyrir börn að alast upp hér og ódýrari leikskólar. Ég er með aupair með mér úti og það er eini möguleikinn fyrir mig til að geta dansað því við vinnum svo mikið og á óreglulegum tímum. Ég er samt mjög heppin því við erum sjö af tíu dönsurum sem eigum börn í hópnum og það er mjög óvanalegt. Yfirmaðurinn okkar var líka að eignast sitt fyrsta barn svo að það er góður skilningur og vel stutt við okkur.“ Hún segir að framtíð flokksins sé óráðin því að listaheimurinn í Hollandi standi frammi fyrir miklum niðurskurði. „Það á að skera niður um 40 prfósent og enn óljóst hvað verður um flokkinn árið 2013.“

Plötuhorn Dr. Gunna

FOSSHÓTEL / SIGTÚN 38 / 105 REYKJAVÍK / SÍMI: 562 4000 FAX: 562 4001 / E-MAIL: sales@fosshotel.is

Ókeypis alla föstudaga

ÚTSALAN er hafin í vefverslun lindesign.is

sendum frítt úr vefverslun

25-60% afsláttur

útsalan hefst í verslun á þriðjudag Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 533 2220 www.lindesign.is

Bara ég

Ólgusjór

Búgí







Emmsjé Gauti

Lockerbie

Skúli mennski

Á djamminu

Sykur Rós

Fjölbreytt stuð

Gautinn elskaði þessar mellur með Blaz en er nú mættur með frumraun sína, 13 laga leiðarvísi um huga djammelskandi ungs karls í Reykjavík city 2011. Hann tjáir sig um atriði sem eru efst á baugi áður en menn festa ráð sitt: Djamm, gellur, meira djamm og aðeins fleiri gellur. Textagerðin er sannfærandi. Gauti er vissulega sjálfhverfur og montinn, en ekki alveg fullur af sjálfum sér og stundum efins og down. Platan flæðir vel. Stíllinn sólheitur og fönkaður – mörg lög eru augljósir poppsmellir – en líka leitandi og djarfur. Góðir gestir kíkja inn og Gauti kallar til fagmenn af nýrri kynslóð íslenskra poppara sem leggja smurða grunna fyrir fætur hans. Flott plata.

Kvartettinn Lockerbie hefur verið að vekja athygli síðan sveitin komst á legg árið 2008, var meðal annars valin ein af sigursveitum Sumarkeppni Rásar 2 og Sýrlands 2009. Ólgusjórinn er fyrsta platan og hún var eitt og hálft ár í vinnslu. Áferðin er áreynslu- og hnökralaus og kannski hefði Lygn sjór verið passlegra nafn. Tónlist Sigur Rósar hefur haft mikil áhrif á sveitina, en Lockerbie sykrar tregann. Lögin eru poppuð og oft mjög snögggrípandi. Þau fljóta í glitrandi og snyrtilega útfærðum tónvefnaði velspilandi stráka og söngvarinn Þórður Páll gæti verið bláeygur sveitapiltur uppi á hól að syngja sveitinni einfaldan fagnaðaróð. Plata er vissulega fín og gefur fögur fyrirheit, en áhrifavaldana skyldi fjarlægjast fyrir næstu ferð.

Búgí er önnur sólóplata ísfirska popparans Skúla mennska. Á fyrri plötunni var hann meira í Tom Waits-ískum þunglyndisgír og söng um tóm glös, en á nýju plötunni – eftir að hafa fengið smá Tom Waits-útrás í laginu Leggir – fer hann í dillandi hressan gír, eins og nafn plötunnar bendir til. Búgíið á sér margar birtingarmyndir og Skúli býður upp á fjölbreytt stuð. Það er forn íslenskur poppbragur á mörgu; Lónlí blú bojs, HLH koma upp í hugann, stundum rokkuðustu lög Spilverksins. Margt er glimrandi gott og hittir í mark, annað full augljóst og sjálfrennandi. Skúli hefði mátt splæsa í textablað því hann semur góða popptexta. Fín plata sem vonandi fær þá útbreiðslu sem hún á skilda.


dægurmál 45

Helgin 29.-31. júlí 2011

hönnun: Handpr jónaðar peysur úr íslenskri náttúru

Litríkar og óvenjulegar lopapeysur

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir er eigandi Kattomenium sem býður upp á einstök, nútímaleg, handprjónuð ullarföt og ullarteppi fyrir börn.

Ingibjörg Huld Halldórsdóttir hannaði frumlegar peysur úr íslenskri ull meðan hún var í barneignarleyfi í Danmörku. Hún leggur áherslu á að varan sé framleidd á Íslandi en peysur og ungbarnateppi í línu hennar, Kattomenium, fást nú í Nordic Store við Lækjartorg. „Þetta eru flíkur sem mikil vinna, tími og metnaður eru lögð í og endast vel og lengi,“ segir Ingibjörg Huld Halldórsdóttir arkitekt sem hefur nú hannað óvenjulega fallegar ullarpeysur undir merkjum Kattomenium. „Þetta byrjaði þegar ég var í barneignarleyfi. Þótt það hafi verið nóg að gera við að kaupa inn og elda fór mér að leiðast eftir nokkra mánuði og vantaði útrás

fyrir „kreatívuna“ sem ég fæ vanalega í vinnunni,“ segir Ingibjörg sem er búsett í Danmörku. „Mig hafði alltaf langað til að leika mér með íslensku ullina því mér finnst hún hafa svo marga möguleika. Ég fór því að leika mér við að teikna og mála munstur á kvöldin,“ en Ingibjörg segist ekki vera vön því að prjóna mikið sjálf. „Ég hafði því samband við íslenska vinkonu

mína, Sigrúnu Elísdóttur, sem er með kanínubú og prjónar úr kanínufiðu heima á Íslandi. Hún þekkti fullt af frábærum prjónakonum sem voru til í að prófa að gera eitthvað krefjandi og spennandi,“ en Ingibjörg segir prjónaskapinn á peysunum töluvert flókinn og leggur mikla áherslu á að varan sé framleidd á Íslandi. „Þannig getum við treyst því að

hún uppfylli okkar gæðaskröfur og að vinnuskilyrðin séu góð. Við

notum íslenskt hráefni og litirnir eru fengnir úr íslenskri náttúru, þótt valið sé saman á óhefðbundinn hátt, og það gerir flíkurnar töluvert öðruvísi. Hver flík er handprjónuð úr íslenskri ull og fáanleg í fjölmörgum litum og gerðum.“ Kattomenium-ullarpeysur á börn og ungbarnateppi fást nú í nýrri verslun Nordic Store við Lækjartorg.

Stúlkan með lævirkjaröddina

Tónleikar til heiðurs dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur verða haldnir í Salnum í Kópavogi í september. Erla var vinsæl söngkona á árunum 19551965 og fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar með lögum eins og Kata rokkar, Þrek og tár, Vagg og velta, Heimþrá, Draumur fangans, Hreðavatnsvalsinn og Litli tónlistarmaðurinn, svo að eitthvað sé nefnt. Flytjendur eru ungir tónlistarmenn sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í FÍH. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm syngur lög Erlu en Sigurður Ingi Einarsson leikur á trommur, Tómas Jónsson á hljómborð, Valgeir Daði Einarsson á bassa, Yngvi Rafn Garðarsson á gítara og Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson á saxófón. Geisladiskur með þrettán lögum, sem Erla Þorsteinsdóttir gerði vinsæl, í flutningi hópsins mun koma út á næstu dögum en miða á tónleikana er hægt að nálgast á www.midi.is

Tjú tjú Cocoa Puffs!

Hákon Bjarnason og Hrafnhildur Árnadóttir flytja fagra tóna á Stokkalæk á laugardaginn.

Hákon Bjarnason píanóleikari hlýtur styrk að upphæð 1.500.000 kr. úr Minningarsjóði um Birgi Einarsson apótekara við hátíðlega athöfn á Stokkalæk á morgun, laugardag. Styrkveitingin fer fram að loknum tónleikum sem hefjast kl. 16, en þar kemur Hákon fram ásamt Hrafnhildi Árnadóttur sópran og flytja þau söng- og píanótónlist eftir Franz Liszt, Francis Poulenc og Hugo Wolf. Þau Hrafnhildur og Hákon stunda bæði nám við Konservatoríið í Amsterdam þar sem þau hófu samstarf sitt síðastliðið haust. Veitingar verða í hlöðunni á Stokkalæk eftir tónleikana en hægt er að panta miða með því að hringja í síma 487 5512.

Leiðrétting

Unga leikkonan Birna Lind Þórarinsdóttir, sem fer með hlutverk í sjónvarpsseríunni Heimsendi eftir Ragnar Bragason, var sögð Þórhallsdóttir í blaðinu í síðastliðinni viku. Beðist er afsökunar á þeim mistökum og þau hér með leiðrétt.

ÍSLENSKA/SIA.IS / NAT 55826 07/11

Söngur og píanóleikur í Selinu


46

dægurmál 

Helgin 29.-31. júlí 2011

kvikmyndir Bjarni Grímsson hefur fylgt hljómsveitinni Gr afík eftir um ár abil

Heimildarmynd um Grafík „Þetta er blanda af gömlu efni og nýju,“ segir söngvarinn Helgi Björnsson um heimildarmynd um hljómsveitina Grafík sem ljósmyndarinn og kvikmyndatökumaðurinn Bjarni Grímsson er að leggja lokahönd á um þessar mundir. Það eru þrjátíu ár frá því að fyrsta plata hljómsveitarinnar kom út en Grafík var stofnuð af þeim Rafni Jónssyni og Rúnari Þórissyni á Ísafirði.

Bjarni Grímsson hefur fylgt Grafík eftir og tók meðal annars upp tvenna tónleika árið 2004 þegar Grafík kom saman á ný. „Við héldum tvenna minningartónleika þegar Rabbi dó, bæði á Ísafirði og í Austurbæ í Reykjavík.“ Þá voru líka tuttugu ár liðin frá því að platan „Get ég tekið cjéns“ kom út og innihélt meðal annars lagið Mér finnst rigningin góð, en Grafík var ein vinsælasta hljómsveit 9. áratugarins á

Höfðingjar á Húsavík Bæjarbúar á Húsavík trúðu vart sínum eigin augum um helgina þegar hópur höfðingja sást í bænum. Um var að ræða kónginn Bubba Morthens, sem virtist vera nýkominn úr vel heppnaðri veiðiferð, og meðreiðarsveinar hans voru ekki af verri endanum. Í þeim

hópi voru meðal annarra útrásarvíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður eiganda fjölmiðlarisans 365, Ari Edwald, forstjóri 365, og Stefán Hilmar Hilmarsson, framkvæmdastjóri rektrarsviðs 365. Með í för var einnig Gyða Dan Johansen, sem starfar hjá 365.

Íslandi og náði hátindi ferils síns á árunum 1984-1987. Í tilefni af þrjátíu ára afmæli hljómsveitarinnar verður gefinn út safndiskur í haust sem inniheldur tvöfaldan geisladisk með efni hljómsveitarinnar ásamt dvd-eintaki með heimildarmynd Bjarna Grímssonar. „Það er verið að tala um að frumsýna myndina – og halda svo tónleika á eftir,“ segir Helgi en tónleikarnir verða fyrir jól.

stórmyndin Prometheus Heitt í kolunum við Heklur ætur

Ridley bað um riffil Stjörnustælar óskarsverðlauna-leikkonunnar Charlize Theron trylltu kvikmyndaleikstjórann Ridley Scott.

K

Bjarnólfur með böggum hildar

Knattspyrnuþjálfarinn Bjarnólfur Lárusson, sem tók við Víkingi í Pepsideildinni fyrir skömmu með miklum látum og yfirlýsingum, er með böggum hildar þessa dagana. Ekki einungis vegna þess að Víkingsliðið steinlá 6-1 fyrir Þórsurum í jómfrúleik hans um helgina, heldur líka vegna þess að 2. flokkur Víkings, sem hann hefur þjálfað undanfarin ár, tapaði fyrir FH 3-1 í baráttunni um efsta sætið í A-riðli á miðvikudag.

Hvar er Júlíus Brjánsson?

Ríkissjónvarpið blæs til sóknar á laugardagskvöldum í vetur eftir heldur misheppnaða tilraun með Hringekjuna síðasta haust. Sá þáttur átti að koma í stað Spaugstofunnar en reyndist ekki vel heppnaður. Nú á hins vegar að slá í klárinn og hafa reynslumiklir grínistar verið dregnir á flot til að búa til grínþætti sem munu heita Kexverksmiðjan. Og mannskapurinn er ekki af ódýrari gerðinni: Gulli Helga, Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. Er nema von að menn spyrji hvort Júlíus Brjánsson hafi verið upptekinn?

Pro-Gastro8 er fáanlegt á ný!

P G t 8h Pro-Gastro8 hefur f hjál hjálpað ð þú þúsundum d ÍÍslendinga l di að koma jafnvægi á meltinguna. Pro-Ga Gast stro ro8 8 er sstútfullt tútf tú tfullllt af hjálpsömum m ggóðgerlum óðg óð g rlum ge m Pro-Gastro8 ensímum m og ttrefjum. refjfjjum re m.

Heimildarmynd er í bígerð um hljómsveitina Grafík sem var ein vinsælasta hljómsveit 9. áratugarins og náði hátindi ferils síns á árunum 1984 til 1987.

Færið mér langdrægan riffil með sjónauka svo ég geti skotið þessa t#$u sjálfur

vikmyndaleikstjórinn Ridley Scott var orðinn svo þreyttur á endalausum stjörnustælum og móðursýki í óskarsverðlauna-leikkonunni Charlize Theron að hann bað samstarfsfólk sitt um skotvopn svo að hann gæti gengið frá henni. „Færið mér langdrægan riffil með sjónauka svo ég geti skotið þessa t#$u sjálfur,“ æpti hann í talstöðvarkerfið sem fjölmargir í kvikmyndagerðarhópnum voru tengdir, en þó ekki leikararnir, svo að þeir heyrðu ekki hvað hann sagði. Ridley og Theron voru, ásamt fjölmennu liði, við tökur á myndinni Prometheus á hálendi Íslands, við rætur Heklu og í nálægð Dettifoss. Ástæðan fyrir reiði Ridleys var að Theron hafði í enn eitt skiptið viljað gera hlé á tökum vegna einhvers sem leikstjórinn hafði enga þolinmæði fyrir, enda var leikkonan búin að vera til tómra vandræða á tökustað, samkvæmt heimildum Fréttatímans. Það er almannarómur innlendra og erlendra starfsmanna við myndina að Charlize Theron hafi verið mjög erfið í umgengni og samstarfi, ólíkt öðrum leikurum myndarinnar. Hún kom degi seinna á tökustað en áætlanir gerðu ráð fyrir, blandaði lítt geði við aðra og vildi lítið leggja á sig þegar verið var að taka upp krefjandi senur. Nærstöddum virtist sem hún hefði helst áhuga á að sitja keðjureykjandi inni í bíl ásamt aðstoðarmanni sínum. Allt annað yfirbragð var á framkomu hinna stjarnanna, sænsku leikkonunnar Noomi Rapace, Ástralans Guy Pearce og Þjóðverjans Michael Fassbender. Sérstaklega þótti Noomi standa sig gríðarlega vel í átakamiklum atriðum. Tökudagarnir á Íslandi voru með þeim síðustu við gerð myndarinnar. Hinn 74 ára leikstjóri, Ridley Scott, hefur ásamt liði sínu verið við tökur undanfarna sex mánuði. Áður en hópurinn kom til Íslands var hann í myndveri í Englandi. Frumsýna á myndina sumarið 2012 en gert er ráð fyrir að kaflinn sem var tekinn hér geti orðið um tíu mínútur að lengd.

Dreifing: Gengur vel ehf.

Ridley Scott og Charlize Theron elduðu saman grátt silfur við tökur á hálendi Íslands.

Pro-Gastro P Pro Pr ro-G o-Ga Gast stro str r 8 ffæst æstt í ap æs apó apótekum, ótekum, ótek ekum kum,, h hei he heilsubúðum ilsubú iil úðum m og gh he heilsuhillum eilsuhill i uhillum illum m sst stór stórmarkaðanna. tór órma órm maarka rkaðanna. kaða ðann nnaa.

Ljósmyndir/Nordic Photos/Getty Images

Það er verið að tala um að frumsýna myndina – og halda svo tónleika á eftir.


Vetrarfrí á

Tenerife og Kanarí 4 jafna vaxtala r greiðslusar ur

Skiptu ko greiðslustnaðinum í fjó r greitt s á www.urva rar vaxtalaus lu é a netinu. með greiðslutsyn.is. Miða r og jafnar ðv 3% færs ko lugjald rti eða bóka ið að ðá le uppgefi ð verð. ggst ofan á

TENERIFE Tropical Playa

14. - 21.feb.

VERÐ FRÁ:

115.480 kr.* á mann í viku m.v. 2 fullorðna í stúdíóíbúð.

Gott 3ja stjörnu íbúðarhótel á Las Americas ströndinni. Hótelið er staðsett í rólegum hluta Troya hverfisins og er stutt í búðir og aðeins um 450 m á ströndina. Góður sundlaugargarður með sérstakri barnalaug og eru laugarnar upphitaðar yfir vetrarmánuðina. Góð sólbaðsaðstaða og í garðinum er billjarð og snakkbar. Stutt er að sækja í skemmtanalífið.

3 vikna ferð fyrir Úrvalsfólk á tilboðsverði! 1.nóv. - 22.nóv.

Úrvalsfólk er ferðakúbbur fyrir 60 ára og eldri.

KANARÍ

LAS ARENAS

14. - 21.feb.

VERÐ FRÁ:

189.900 kr.* á mann í 3 vikur.

VERÐ FRÁ:

116.800 kr.*

FLUGDAGAR Tenerife

Kanarí

4.október

20.október

11 október

15. október

18. október

20. desember

25. október

3. janúar

1. nóvember

17. janúar

22. nóvember

31. janúar

20. desember

Vikulegt flug í febrúar.

3. janúar 17. janúar 31. janúar Vikulegt flug í febrúar.

á mann í viku m.v. 2 fullorðna í stúdíóíbúð.

Rúmgóðar stúdíóíbúðir. Sum studíóin hafa nýverið tekin í gegn og eru þau á 1. og 2. hæð. Í öllum íbúðum er gervihnattasjónvarp gegn gjaldi, sími, öryggishólf, baðherbergi með sturtu, svalir með garðhúsgögnum. Svefnaðstaðan og stofan eru í einu rými en þó með litlum vegg sem skilur svæðin af.

3 vikna ferð fyrir Úrvalsfólk á tilboðsverði! 21.okt. - 15.nóv.

Úrvalsfólk er ferðakúbbur fyrir 60 ára og eldri. Ferðaskrifstofa

Leyfishafi Ferðamálastofu

MEIRA Á

urvalutsyn.is

VERÐ FRÁ:

178.900 kr.* á mann í 3 vikur.

* Innifalið: Flug, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og gisting. Verð miðast við að bókað sé á netinu.

Sími 585 4000


HE LG A RB L A Ð

Hrósið …

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

frbl. 255*380mm

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 11-1401

Hlaupið fyrir konur á kvennadeildinni

... fá Salvör Nordal og félagar hennar í stjórnlagaráði fyrir að hafa lokið störfum innan tilskilins tímaramma og enn frekar fyrir að hafa, þvert á allar spár, smíðað stjórnarskrá sem var samþykkt samhljóða af öllum ráðsmönnum.

Konur sem þurfa að liggja inni á kvennadeild Landspítalans sökum krabbameins, sængurlegu eða vandamála á meðgöngu þurfa að dvelja margar saman í herbergi og engin aðstaða er fyrir fjölskyldur þeirra. Verið er að bæta úr þessu og styrktarfélagið Líf safnar nú fyrir einbýlisaðstöðu fyrir konur á deildinni. Líf hefur brugðið á það ráð að taka þátt í maraþoni Íslandsbanka hinn 20. ágúst og hefur safnað saman í efnilega boðsveit. Hlaupakonan Svava Rán Gunnarsdóttir og læknar og ljósmæður á kvennadeildinni eru meðal þeirra sem hlaupa til góðs. Hægt er að styrkja söfnunina á www.hlaupastyrkur.is en boðsveit Lífs nefnist Hlaupalíf.

Steindinn í þriðja sæti

Engar breytingar eru í toppsætunum á Tón- og Lagalistanum, listum Félags íslenskra hljómplötuútgefenda. Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna sitja í efsta sæti Tónlistans, listanum yfir mest seldu diska vikunnar, með hestamannadisk sinn Ég vil fara upp í sveit líkt og vikuna á undan og Gus Gus er í öðru sæti með Arabian Horse. Steindinn okkar kemur síðan fjallsterkur beint inn í þriðja sætið með diskinn Án djóks ... samt djók og sömuleiðis koma Björgvin Halldórsson og Hjartagosarnir nýir inn í sjötta sæti listans með diskinn Leiðin heim. Coldplay einokar efsta sæti Lagalistans, listann yfir mest spiluðu lögin í íslensku útvarpi, með lag sitt Every Teardrop is a Waterfall fjórðu vikuna í röð og þar koma Steindi Jr., Bent og Matt nýir inn í tíunda sæti listans með lagið Gull af mönnum. -óhþ

Yrsa fær frábæra dóma í Bretlandi

Auðnin, skáldsaga metsölurithöfundarins Yrsu Sigurðardóttur sem er nýkomin út í Bretlandi, fær frábæra dóma í hinu útbreidda kvennatímariti Stylist. Í dómnum segir að þessi fjórða bók Yrsu sé hæglát og spennandi þar sem lögfræðingurinn Þóra rannsaki hvarf tveggja íslenskra verkamanna á Grænlandi. „Í stuttu máli er bókin hrikalega spennandi – og frábær,“ segir í dómnum.

Fimmtudaginn 13. september 1894 var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Þá höfðu kaupmenn og verslunarstjórar í Reykjavík boðist til að gefa starfsfólki sínu frí þennan dag, en á þeim tíma tíðkaðist ekki að gefa launafólki sérstök sumarfrí. Hátíðahöldin fóru vel fram þó veðrið væri ekki sérlega gott. Nú er verslunarmannahelgin hafin, stærsta ferðahelgi Íslendinga. Henni lýkur á mánudaginn með frídegi verslunarmanna.

Íslandsbanki óskar Íslendingum góðrar Verslunarmannahelgar. Akið varlega og njótið lífsins.

Nýtt blað komið út Ókeypis eintak um land allt

G o G G u r ú tG á f u f é l aG www.goggur.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.