AMK 15. júlí 2016

Page 1

FÖSTUDAGUR

15.07.16

SÍMAMÓTIÐ

16 SÍÐNA SÉRBLAÐ

HANNAR HIÐ FULLKOMNA PENINGAVESKI

JÚLÍAN J. K. JÓHANNSSON

Í TÖKUM FYRIR BANDARÍSKA NIKE Á VATNAJÖKLI

STERKASTI MAÐUR ÍSLANDS STARFAR Á LISTASAFNI OG LÆRIR SAGNFRÆÐI

ALLT MÁ LÆRA AF SNILLINGUNUM Á INSTAGRAM Mynd | Hari

HEITUR BLEIKUR Í SUMAR

7


…fólk

2 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Jennifer Aniston komin með nóg Eins og hefur ekki farið framhjá Jennifer Aniston (47) hefur fengið nóg af óléttusögum og útlitsfordómneinum, koma reglulega upp þær um. „Svo það sé á hreinu, sögur að Jennifer sé ófrísk er ég ekki ófrísk. Ég er og teknar eru myndir af henni þar sem hinsvegar alveg komin það þykir augljóst með nóg,“ segir Jenni„Það sem þiðynd ri m að hún sé komin fer í For the Record sjáið á þessa nifer með óléttubumbu. á The Huffington er bara Jen r Hún var í fríi á BaPost. Hún segir líka búin að fá sé að það sé alveg mishamaeyjum og var veglegan .“ jafnt hvort fólk eigi á su nd föt u nu m. hádegisverð Talsmaður hennar eða eigi ekki maka, og eins hvort fólk eigi eða sagði: „Það sem þið sjáið á þessari mynd er bara eigi ekki börn. Við verðum að ákveða það sjálf hvað okkur Jennifer búin að fá sér vegfinnst fallegt þegar kemur að líklegan hádegisverð og vera í öryggi í ama okkar. sínu nánasta umhverfi.“

„Á seinasta mánuði hefur það orð ljóst fyrir mér hvernig við skilgreinum konur á grundvelli hjúskaparstöðu þeirra og hvort hún eigi barn d yn m g u h ú „S eða ekki. Það hversu a n ko að i er ríkjand miklum tíma og penð, er llg u óf sé ingum hefur verog ð u n p mishep ið eytt í það eitt að m sö ju g in am óh komast að því hvort t if g i k ek ef hún er ég sé ólétt eða ekki með börn.“ (í milljónasta skipti), segir manni að sú hugmynd sé ríkjandi að kona sé ófullgerð, misheppnuð og óhamingjusöm ef hún er ekki gift Ekki ófrísk Jennifer Aniston er orðin þreytt á því hvernig samfélagið skilgreinir konur á grundvelli hjúskaparstöðu þeirra. með börn,“ sagði Jennifer.

Ozzy og Sharon Osbourne ástfangin á ný

Amber Heard hittir fyrrverandi kærustu

Það eru rúmir tveir mánuðir síðan Ozzy og Sharon Osbourne tilkynntu að þau væru að skilja eftir 33 ára ástarsamband. Heimildarmaður tengdur hjónunum staðfesti í samtali við US Weekly að þau væru tekin saman aftur og gekk meira að segja svo langt að segja að þau væru ástfangin á ný. Sharon sótti um skilnað í maí eftir að hún komst að því að Ozzy hafði haldið framhjá sér með hárgreiðslukonunni sinni. Hún sagði svo í kjölfarið frá þessu í þættinum sínum, The Talk og sagðist þurfa tíma fyrir sig.

Miley fær sér nýtt húðflúr

Miley Cyrus fékk sér húðflúr nýverið sem mætti kallast óður til ástarinnar í lífi hennar, Liam Hemsworth. Húðflúrarinn Dr. Woo sagði frá því að nýjasta listaverk Miley væri mynd af Vegemite sem var uppáhald Liam þegar hann var lítill drengur. Vegemite er brúnt deig eða krem sem er búið til úr gerkrafti og er fullt af B vítamínum og er þekkt í Ástralíu, heimalandi Liam. Það er oft sett ofan á brauð og kex og hefur verið síðan 1922. Það er semsagt mynd af svona krukku sem hún Miley lét flúra á sig.

Amber Heard stendur nú í skilnaði við stórleikarann Johnny Depp, en hún hefur sakað hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi. Áður en Amber og Johnny giftu sig átti Amber í ástarsambandi við ljósmyndarann Tasya van Ree og voru þær saman í um fjögur ár. Amber breytti meira að segja eftirnafni sínu á ákveðnum tímapunkti í Amber van Ree. Amber borðaði hádegismat nýverið með Tasya í Los Angeles og fór vel á með þeim. Spurning hvort þær ætli að rifja upp gömul kynni?

Inga Fanney Rúnarsdóttir, eigandi IF reykjavík.

Gekk lengi með hugmyndina í maganum Hin 25 ára gamla Inga Fanney hannar peningaveski undir merkinu IF reykjavík.

I

nga Fanney Rúnarsdóttir er 25 ára stúlka úr Grindavík sem hafði lengi leitað sér að hinu fullkomna peningaveski en hvergi fundið það. Inga Fanney tók því málin í sínar eigin hendur og hóf að hanna veski, undir merkinu IF reykjavík. „Ég hafði leitað að veski lengi en fann ekkert sem hentaði mér. Ég gekk svo með þá hugmynd, að hanna mín eigin veski, í hausnum mjög lengi en þorði aldrei að framkvæma hana. Ég skellti mér síðan á námskeiðið „konur til athafna“, þar sem ég sá að ég gat alveg framkvæmt mínar hugmyndir eins og hver annar.“ Undir merkjum IF reykjavík hannar Inga Fanney rúmgóð peningaveski úr leðri og rúskinni, ásamt kortaveskjum úr leðri. „Peningaveskin eru kannski örlítið frábrugðin hefðbundnum peningaveskjum en þau eru afar rúmgóð og rúma heilan helling. Mjög fá veski eru framleidd af hverri týpu þannig að ekki er um fjöldaframleiðslu að ræða. Ég er auðvitað alls ekki að finna um hjólið en á Íslandi er áhugi og markaður fyrir veski og fallegt veski er einfaldlega fallegur fylgihlutur,“ segir Inga Fanney kímin. Að sögn Ingu var ferlið ekki langt, frá hönnun og að koma fyrsta veski í sölu, þegar hún hugsar til baka. „Á sínum tíma virtist þetta rosalega langt ferli og mikill rússíbani. En í raun tók þetta ekki nema 6-8 mánuði í heildina. Auðvitað langaði mig oft til að leggjast

Hönnun Inga hannar glæsileg leður- og rúskinnsveski.

á gólfið, grenja og hætta bara öllu. En það er ekkert í boði – maður verður að taka nákvæmlega þessi augnablik til þess að byggja sig upp og halda áfram. Ég setti mér það markmið að koma veskjunum á markað fyrir síðustu jól og það tókst.“ Hvert einasta veski frá IF reykjavík seldist svo upp fyrir jólin. „Þetta hefur gengið allt svo ótrúlega vel, eins og í sögu ef ég á að segja eins og er. Ég hef sett í sölu 4 týpur af veskjum og öll seljast þau mjög vel. Ný lína er svo væntanleg á næstu vikum og jólalína í bígerð. Draumurinn er auðvitað að geta lifað á þessu en ég lifi bara í núinu og ætla að sjá hvert þetta leiðir mig.“ Nánari upplýsingar um IF reykjavík má finna á Facebook: if reykjavík.


CITROËN C1 ELSKAR ÍSLENSKAR SUMARNÆTUR

LÁGT VERÐ

5 DYRA FRÁ EINUNGIS 1.859.000 KR.

ra, Veglegur staðalbúnaður: LED ljós í framstuða ubrekk ling, spólvörn, stöðugleikastýring, loftkæ halla í stað af aðstoð sem heldur við þegar tekið er og margt fleira.

SÍTENGDUR

FLOTTUR 7” SNERTISKJÁR

m Innanrýmið er sérstaklega notendavænt með ýmsu er um rslun útfæ e Shin og Feel Í snjöllum lausnum. . ingu teng tooth Blue með iskjár glæsilegur 7“ snert

SPARNEYTINN

LÁGUR REKSTRARKOSTNAÐUR

sem Sparneytnar og áreiðanlegar bensínvélar fær C1 i. akstr m ilegu þæg og skila í senn snörpum . senn í mín. 90 í ur javík Reyk frítt í stæði í miðborg

Komdu í reynsluakstur

citroen.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17. Opið á laugardögum frá og með 6. ágúst Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Brimborg og Citroën áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Citroen_C1_Gott_verð_5x38_20160609_END.indd 1

28.6.2016 16:01:08


…viðtal

4 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Notar skó númer 50

Júlían er sterkastur á Íslandi og ríkjandi heims- og Evrópumeistari í kraftlyftingum í unglingaflokki. Hann forðast það að verða steríótýpan af kraftlyftingamanni, lærir sagnfræði og starfar á listasafni. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

É

g hef verið stór og þungur alla tíð. Mamma er alltaf fljót að reiða fram sögur af mér sem sterku barni. Ég á til dæmis að hafa eyðilagt sjónvarpið á gamlárskvöld þegar ég var þriggja ára. Velt því um koll. Svo ég held að þessi íþrótt hafi bara legið vel fyrir mér alla tíð,“ segir kraftlyftingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson.

Byrjaði að æfa 15 ára

Það fór sem sagt ekki á milli mála, strax á barnsaldri, að drengurinn væri kraftalega byggður. 13 ára var hann orðinn 180 sentimetrar á hæð og notaði skóstærð númer 50. Og nú, tíu árum síðar, er hann sterkasti maður á Íslandi og ríkjandi heims- og Evrópumeistari unglinga í kraftlyftingum í sínum þyngdarflokki, en hann hefur æft kraftlyftingar frá 15 ára aldri. „Kannski átti ég að verða stærri, miðað við þessa skóstærð allavega,“ segir Júlían glettinn, en í dag er hann 183 sentimetrar á hæð. „Á tímabili var ég eins og L í laginu. En ég held að þetta vaxtarlag henti fullkomlega í það sem ég er að gera.“

Stefnir á Evrópumet

Margir hvá kannski þegar þeir heyra að Júlían sé að keppa í unglingaflokki, en menn eru unglingar aðeins lengur í kraftlyftingum en í öðrum íþróttum. „Ég er á síðasta árinu mínu í unglingaflokknum. Flokkurinn er svolítið langur, hann er alveg upp í 23 ára. Ég held ég hafi verið 19 ára þegar það kom mynd af mér í Fréttablaðinu í tengslum við eitthvert mót og þá heyrði ég einn segja: „Unglingur? Hann er fimmtugur þessi gaur,““ segir Júlían og hlær. „Þá var ég vel skeggjaður,“ bætir hann við, en hann er vanur

Sterkastur á Íslandi Júlían hefur alltaf verið stór og sterkur og móðir hans segir gjarnan sögur af honum sem sterku barni. Hann á til dæmis að hafa eyðilagt sjónvarp 3 ára. Mynd | Hari

því að vera talinn eldri en hann er. Hann lítur á þetta síðasta ár sitt í unglingaflokknum sem uppskeruár og ætlar að ljúka tímabilinu sem unglingur með því að keppa á HM í opnum flokki fullorðinna í nóvember, eftir að hafa tekið þátt í HM unglinga í lok ágúst. Láta þetta skarast aðeins. „Það er draumurinn að komast í topp tíu eða fimmtán í opnum flokki núna í lok ársins. Miðað við hvernig þetta ár hefur gengið þá tel ég það alveg raunhæft. Mig langar að ná ákveðnum toppi áður en ég hætti sem unglingur. Stefnan er að gera atlögu að Evrópumeti,“ segir Júl-

Á tímabili var ég eins og L í laginu. En ég held að þetta vaxtarlag henti fullkomlega í það sem ég er að gera.

ían hálf feimnislega, en hann er hógværðin uppmáluð þrátt fyrir mikla velgengni.

maður er enn saddur,“ segir hann kíminn.

Gekk brösuglega í byrjun

En Júlían gerir fleira en að lyfta. Hann er búinn með tvö ár í sagnfræði við Háskóla Íslands og starfar á Listasafni Einars Jónssonar og kann vel við sig á báðum stöðum. „Sagnfræðin og lyftingarnar fara mjög vel saman, þó vissulega sé þetta mjög ólíkt. Þrátt fyrir að ég sé nánast alltaf að hugsa um kraftlyftingar þá verð ég stundum að hugsa um eitthvað annað. Og þá er gott að sökkva sér ofan í bækurnar. Það er ekkert betra en að lesa þegar maður er að hvíla. Svo næ ég að tvinna starfið á listasafninu saman við þetta. Fólk lyftir oft brúnum þegar ég segi hvað ég geri, en það skiptir mestu máli að hafa gaman af því sem maður er að gera.“ Síðasta haust gat hann svo tæknilega séð nýtt sagnfræðina til að öðlast meiri reynslu í lyftingunum. „Ég fór í skiptinám til Tékklands, eiginlega gagngert til að geta æft með einum þeim besta sem býr þar. Það munar svo miklu að æfa þannig. Hann er sterkari en ég og þá fer ég að elta. Ég er óvanur því. Stundum mætti ég á æfingu og fannst ég hálf aumur við hliðina á honum. En ég fann mikla bætingu.“

Júlían byrjaði reyndar sinn íþróttaferil í körfubolta en eitt leiddi af öðru sem varð til þess að hann prófaði kraftlyftingar og fann sig strax á þeim vettvangi. „Á þeim tíma var ég reyndar mjög hræddur við að hætta í körfunni. Ég hafði heyrt að ef unglingar hættu á þessum aldri þá byrjuðu þeir ekki aftur. Þess vegna þráaðist ég við að hætta. Ég var kominn á þann stað að ég borðaði extra mikið fyrir körfuboltaæfingar því ég vildi ekki léttast. En svo lét ég slag standa, hætti í körfunni og sé ekki eftir því. Þetta er það besta sem ég hef gert.“ Júlían keppti svo á sínu fyrsta móti í kraftlyftingum þegar hann nýorðinn 16 ára, en það gekk brösuglega hjá honum á fyrstu tveimur mótunum. „En svo helgaði ég mig þessu alveg og í lok ársins gekk miklu betur og þá var ekki aftur snúið. Ég er líka þannig gerður að ég á erfitt með að gefast upp eða hætta. Það hjálpar mér mikið í lyftingunum.“

Lítri af skyri á dag

Júlían æfir fimm til sex klukkutíma á dag, fjórum til fimm sinnum í viku og hann þarf að borða ansi mikið til að viðhalda þyngd sinni og kröftum. Það er löngu orðið eðlilegt fyrir hann að gleypa í sig átta egg og hálfan lítra af skyri í einum rykk, eitthvað sem myndi eflaust valda meðalmanneskju magaónotum. „Ég borða á tveggja til þriggja tíma fresti yfir daginn án þess að hugsa mikið út í það, en þegar ég borða með öðru fólki þá verður það hissa og ég verð meðvitaðri um hvað ég borða mikið. Ég borða til dæmis lítra af skyri á hverjum degi og hef gert í sjö ár. Ég er samt alls ekki alltaf svangur á tveggja tíma fresti og það getur alveg verið erfitt að borða hálfan lítra af skyri og banana þegar

Gott að sökkva sér í lestur

Starfaði á elliheimili

Júlían er meðvitaður um að hann fellur ekki alveg undir steríótýpuímyndina af kraftlyftingamanninum. Hann hefur vissulega tekið að sér dyravörsluverkefni hér og þar en hann gerir gjarnan í því að vera öðruvísi. Forðast það að verða steríótýpa. „Síðasta sumar vann ég til dæmis við umönnun á elliheimili, sem var mjög þroskandi reynsla. En það var svolítið úr karakter hvað varðar þessa ímynd. Fólk var mjög hissa á því. Heimilisfólkið tók mér flest vel, en því brá kannski svolítið í fyrstu þegar ég mætti þarna, 160 kíló, að færa

þeim mjólkurkex,“ segir hann og skellir upp úr.

Kynnist fólki úr öllum stéttum

Júlían er alls enginn einfari þó hann stundi einstaklingsíþrótt og sökkvi sér gjarnan ofan í bækur. „Maður er alltaf að æfa með einhverjum. Og í æfingastöðinni mætast ólíkar týpur; lögfræðingar, sagnfræðingar, iðnaðarmenn og allt þar á milli. Maður er því fljótur að eignast vini í hinum ýmsu stéttum,“ segir Júlían sem bendir á að áhuginn á kraftlyftingum á Íslandi hafi aukist mikið á síðustu árum. „Það er mikil aukning í félagsstarfi í kringum landið. Ég held að það séu komin 18 félög um allt land, frá Höfn í Hornafirði til Bolungarvíkur, og 7 á höfuðborgarsvæðinu. Nýliðastarfsemin er orðin mjög öflug en henni var kannski ábótavant lengi vel. Það er stór munur á íþróttinni og Kraftlyfingasambandinu í dag og þegar ég byrjaði fyrir sjö árum.“

Frábært að lyfjaprófa oft

Aðspurður hvort hann fái einhvern tíma að heyra að hann hljóti að vera að nota stera af því hann er svo sterkur, segist Júlían eiginlega alveg hættur að fá slíkar athugasemdir. „Þegar ég var að byrja þá heyrði ég þetta svolítið. Og kannski áður en kraftlyftingahreyfingin varð jafn sterkt samband innan ÍSÍ. En mér finnst þessi ímynd vera að hverfa. Á mínu fjórða kraftlyfingamóti, þegar ég var 17 ára, var ég lyfjaprófaður í fyrsta skipti og hef verið prófaður mörgum sinnum á ári síðan. Miðað við iðkendafjölda held ég að það séu fáar íþróttagreinar á Íslandi lyfjaprófaðar jafn mikið og kraftlyftingar. Sem er bara frábært.“ Júlían telur ímyndina hafa breyst mikið eftir að kraftlyftingarnar fóru að færast meira inn í íþróttafélögin. „Þú ferð inn í íþróttafélag til að æfa íþróttir, en notkunin er kannski meiri í þessum einkareknu stöðvum.“

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.


100% SAFI

NÝR EPLA- OG RABARBARASAFI AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

FLORIDANA EPLA- OG RABARBARASAFI er spennandi blanda úr 80% eplum, 10% rabarbara, 6% hindberjum, 3% jarðarberjum og 1% aroniaberjum.

FLORIDANA.IS GÆÐASAFAR l GEYMAST Í KÆLI

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

Einstök blanda


Flottir jakkar

Peysa kr. 4.900.litir: blátt,ljósblátt, coralrautt

Peysa kr. 4.900.litir: coralrautt, ljósblátt, blátt

Útsala - Útsala 40% - 50% afsláttur

Buxur Buxur Jakkar Bolir Peysur kr. 14.900.Skyrtur Litir: svart, rautt og fjólublátt Kjólar

10.900.5.450.7.900.3.450.14.900.-kr. 19.900.-7.450.4.900.- Str. S-XXL2.450.5.900.2.950.kr. 11.900.8.900.4.450.Einn litur 15.900.7.950.-

Peysa kr. 10.900.litir: ljósbleikt og offwhite

Peysa kr. 6.900.litir: ljósdrapp og ljósgrátt

…tíska

6 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Bleikur heitur

Derhúfa frá American Apparel.

Ekki hræðast að klæðast. Fölbleikur er litur sumarsins frá toppi til táar. Liturinn er léttur og sumarlegur og tekur við af hvítu­ á-hvítu tískunni sem var allsráð­ andi síðasta sumar. Liturinn er heitur í ár fyrir bæði kyn. Það skal ekki hræðast að klæðast nokkrum flíkum saman í þessum fallega lit. Rihanna og Solange sýna og sanna hversu smart það er.

Solange Knowles er ávallt með tískuna á hreinu.

Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur

Bæjarlind 6, sími 554 7030 tískuverslun Bæjarlind 6 www.rita.is | S: 7030 tískuverslun Bæjarlind 6 /554 S: 554 7030 /| RítaRíta Ríta tískuverslun

*leggings háarí í MÖST.C *leggings ÚTSALAN - háar 20% 20% afsláttur afsláttur ALVÖRU ÚTSALA Loksins Loksins Loksins Loksins mittinu mittinu 50% afaföllum öllum vörum vörum komnar komnaraftur aftur komnar komnaraftur aftur AFSL. AF ÖLLUM VÖRUM

til 17. júní júní JAKKAR, SKÓR, *leggings *leggings háar háar í í *leggings *leggings háar háar í til í 17. SKART, TÚNIKUR, GALLABUXUR OG mittinu mittinu mittinu mittinu KJÓLAR

kr. kr.5500 5500. .

Bomber jakkarnir eru klassískir og einstaklega skemmtilegir í þessum lit.

Túnika Túnika kr.Frábær kr. 3000 3000 Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,

kr. 5500 5500 . . kr. kr.5500 5500 . . kr. góð góð þjónusta þjónusta KJÓLL 7.900- kr. NÚNA 2.900- kr. Stærðir 38 - 56

Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta 280cm

98cm

Anti Social Club er eitt heitasta merkið um þessar mundir fyrir bæði kyn. Drottningin Rihanna í bleikri dragt sem hún toppar með bleikum feldi.

Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega

Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S. laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16

Bundnir hælar eru í tísku.

Svalir Reebok skór.

ENN MEIRI

VERÐLÆKKUN

30-70% AFSLÁTTUR

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is


…tíska

7 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Förðunarsnillingar á Instagram sem þú mátt ekki missa af Það má læra ýmislegt á Instagram. Samfélagsmiðillinn Instagram er frábær til þess að fá innblástur þegar kemur að förðun, læra eitt og annað eða bara dást að hæfileikum og sköpun annarra. Aragrúi er af hæfileikaríku fólki úr förðunarbransanum inni á Instagram og þessa þrjá er vel þess virði að kíkja á:

Mario Deduvanovic (makeupbymario) er einn helsti förðunarfræðingur Kardashian-systranna og fylgir þeim yfirleitt við hvert fótmál og birtir reglulega myndir af þeim „á bak við tjöldin“.

Patrick Starrr (patrickstarrr) er virki hæfileikaríkur og skemmtilegur. Af lega má læra ansi margt og fyrir áhug honum má einnig finna hann á YouTube. asama

Linda Hallberg (lindahallbergs) er sænsk og stórt nafn í heimalandi sínu sem og víðar. Á Instagram deilir hún flottri förðun og myndum úr sínu daglega lífi.

Sir John B (sirjohnofficial) er maðurinn nnar á bak við lýtalaust andlit söngkonu Beyoncé eins og hún birtist okkur á síðum tímarita eða á tónleikum. Leik-af konan Margot Robbie er einnig einn hvað fastakúnnum hans og gaman að sjá a þessi hæfileikaríki maður er að bauk hverju sinni.

Linda Gradin (lindagradinmakeup) er sænskur förðunarfræðingur sem sýnir bæði náttúrulegar farðanir og svo frumlegar. Eins kynnir hún og mælir með förðunarvörum, þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá Lindu.

Rose Shock (roseshock) er 21 árs gömul stúlka sem býr í Helsinki á Finnlandi. Samkvæmt Rose er hún ekki lærð förðunarfræðingur en myndirnar sem hún birtir eru vægast sagt ótrúlegar og ættu geta veitt öllum innblástur.

Lisa Eldridge (lisaeldridgemakeup) er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi og listrænn stjórnandi hjá Lancôme. Lisa ferðast mikið, farðar allar frægustu stjörnurnar og má læra heilmikið af henni.


…heilsa

8 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Hugmyndir að hollu millimáli í fríinu Það er óþarfi að detta í sukk og svínarí í fríinu þó auðvitað sé nauðsynlegt að fá sér ís af og til.

Þ

að getur verið ansi freistandi að detta í óhollt millimál í fríinu og auðvitað er nauðsynlegt að leyfa sér ís og sælgæti af og til. Það er hluti af því að vera í fríi. En það getur verið gott að hvíla sig aðeins á sykrinum og grípa í hollari valkosti. Hér eru nokkrar hugmyndir að einföldu skemmtilegu sumarmillimáli

Súrt og sætt

Á sumrin er oft hægt að fá hin ýmsu ber í stórmörkuðum landsins, jafnvel frá íslenskum garðyrkjubændum. Það er um að gera að nýta sér úrvalið meðan það varir. Prófaðu gríska jógúrt með hindberjum. Þegar þetta tvennt er sett saman myndast fullkomið jafnvægi á milli hins súra og sæta. Jógúrtin er próteinrík og ber-

Íscappuccino

in uppfull af trefjum. Hér er því um að ræða nokkuð seðjandi rétt sem inniheldur einnig ríkulegt magn af kalsíum

Ferskasta millimálið

Frosin vínber eru heitasta (eða kaldasta) millimálið í dag. Einstaklega frískandi á góðviðrisdögum, sem við Íslendingar höfum nú fengið töluvert af í sumar. Hafðu rauð vínber í litum frystipokum inni í frysti og gríptu í þegar þig langar í eitthvað kalt og bragðgott. Töluvert hollara en frostpinni. Gott er þó að hafa í huga að gefa ekki ungum börnum frosin vínber, ekki nema þau séu niðurskorin.

Tíndu bláber og frystu

Bláber eru uppfull af vítamínum og andoxunarefnum. Þá benda rannsóknir einnig til að þau dragi úr líkum á þvagfærasýkingum, líkt og trönuber. Innflutt bláber er nánast hægt að fá í matvöruverslunum allt árið í kringum en best er auðvitað að tína þau sjálfur úti í guðsgrænni náttúrunni. Vegna hins góða veðurfars í sumar er einmitt talið að finna megi ber jafnvel tveimur til þremur vikum fyrr en í meðalári. Það er því um að gera að fara fjölskylduna í berjamó í ágúst, gæða sér á dýrindis berjum, frysta svo restina og eiga til góða.

Poppaðu upp ferðalagið

Poppkorn er alltaf vinsælt, bæði hjá börnum og fullorðnum. Og það sem meira er, það er frekar hollt, allavega þegar það er loftpoppað eða poppað upp úr kókosolíu. Poppkorn er auðvelt að taka með sem snakk í bílinn á ferðalögum, þó vissulega sé hætt við því að það dreifist út um allt. En það er aukaatriði.

Styrktu ónæmiskerfið

Próteinbomba

Harðsoðin egg eru kannski ekki ferskasta millimálið, en þau eru uppfull af gæðapróteini og B og D-vítamíni. Egg eru mjög seðjandi og tilvalin ofan á gróft brauð, hrökkbrauð eða flatkökur. Nú eða bara eins og sér sem snakk. Eitt egg inniheldur aðeins um 70 hitaeiningar.

Fyrir marga er kaffið algjörlega ómissandi, líka í fríinu. En gott er að hafa í huga að hinir ýmsu freistandi og girnilegu kaffidrykkir innihalda mikið magn sykurs og hitaeininga. Prófaðu að fá þér ís-cappuccino til að kæla þig niður í hitanum og slepptu rjómaog sýrópssullinu.

Bragðgóð og skemmtileg

Kirsuber sjást æ oftar í verslunum hér á landi en þau eru einstaklega bragðgóð og skemmtileg. Líkt og bláberin eru þau rík af andoxunarefnum sem hjálpa til við að draga úr ýmiskonar bólgum. Þá eru þau rík trefjum og A og C-vítamíni.

Að fá sér safaríkt greip er einstaklega hressandi á milli mála, eða bara sem hluta af morgunmatnum. Greipið er stútfullt af C-vítamíni sem heldur húðinni heilbrigðri og eflir ónæmiskerfið.

Laus við stirðleika í liðum

Snorri Snorrason finnur ekki fyrir stirðleika í ökkla og úlnlið eftir að hann fór að nota Amino liði. Konan hans heyrði af þessu undraefni Amino Liðir og norri Snorrason er ákvað að setja honað norðan en býr um fyrir að taka í Kópavoginum þetta nú reglulega og starfar sem og prófa í um vélamaður hjá Alexeinn mánuð og i ð ta n a v Það ander Ólafssyni ehf. sjá hvort hann ! Hann er þykir einnig myndi finna ekki virknina mikill og efnilegur tenmun. ór og stundar söngnám Það vantaði meðfram vinnu. ekki virknina! Innan En fyrir um rúmu einu ári fárra daga eftir að fór að bera á miklum stirðleika Snorri byrjaði að taka í liðum hjá Snorra. Hann hefur inn Amino Liði fann hann mikinn enn ekki fengið neina nákvæma mun og gat fljótlega stigið óhikað skýringu hvað hrjáði hann, hugsí fæturna. Í dag er enginn stirðanlega þetta og hugsanlega leiki og hann tekur bara Amino hitt. Síðan tóku liðir upp á því að Liði inn. bólgna mjög mikið og kom sá tími Þetta „svínvirkar“ á hann og að hann gat ekki stigið í fæturna gerir honum gott. „Stirðleiki í vegna stirðleika og bólgu. Hann ökkla og úlnlið eru ekki lengur er búinn að prófa ýmislegt en til staðar og það er Amino Liðum ekkert hefur virkað sem hefur að þakka, engin spurning,“ segir slegið almennilega á þessi einSnorri. kenni.

Unnið í samstarfi við Icecare

Áhrifaríkt náttúruefni sem færir okkur vellíðan að innan sem utan. Kísill er næstalgengasta frumefni jarðarinnar og sé það tekið inn þá hefur það undraverð áhrif á meltinguna auk þess að hafa jákvæð áhrif á húð og hár. RE-SILICA er náttúruleg kísilsýra í kvoðuformi sem vinnur hratt og vel á vandamálinu.

Mun gefa út sérblað um maraþon þann 22. júlí næstkomandi. Hafið samband við okkur varðandi auglýsingar eða kynningar á auglysingar@frettatiminn.is eða hringið í síma 531 3300, og tryggið ykkur pláss fyrir 20. júli

S

Þetta „svínvirkar“ á hann og gerir honum gott. „Stirðleiki í ökkla og úlnlið eru ekki lengur til staðar og það er Amino Liðum að þakka, engin spurning,“ Snorri Snorrason Vélamaður

Virkni Snorri Snorrason getur sinnt betur vinnu sinni og söngnámi eftir að hann fór að nota Amino Liði Mynd | Hari


…heilsa kynningar

9 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

NÝTT liðbætiefni

Free Flex – nýtt fyrir liðina Free Flex frá Mezina er nýtt á íslenskum markaði og ekki óskylt Nutrilenk Gold liðbætiefninu sem flestir kannast við. Free Flex inniheldur náttúrulegu efnin engifer, kúrkúmin og chondroitin.

Unnið í samstarfi við Artasan

Gegn verkjum og bólgum

úr bólgum. Saman hafa þessi efni mjög góð áhrif á liðina. Free Flex inniheldur mikið magn jög margir þjást vegna af engifer og túrmerik en eymsla og stirðleika í þessar rætur hafa lengi Byggingarefni liðum og jafnvel verkja. verði notaðar innan Chondroitin er eitt Orsakavaldarnir eru óhefðbundinna læknaðal byggingarin it ro d n Cho margvíslegir og er t.d. algengt að inga og eru mikið efni brjósks, sina l a ð a er eitt fólk sem hefur hreyft sig mikið notaðar í hinum indog beina. Liðgegnum tíðina finni fyrir eymslum versku Ayurvedaverkir orsakast ggingarefni y b í liðum vegna álags. Hjá sumum er -fræðumvið verkjum oftast af rýrnun a in s , s brjósk það mataræðið sem spilar og bólgum vegna í brjóskvefnum . a og bein inn í og svo verðum við meiðsla, slits, og eru einkennin víst að sætta okktognunar og m.a. brak í liðamótur við það að með fleira. Kúrkúmín, um þegar risið er upp, Free Flex hækkandi aldri, sem er virka efnið stirðleiki eða sársauki þegar r dregur úr liðleika í túrmerik, hefur gengið er niður í móti. Í Free Flex inniheldu og brjóskeyðing einstök andoxuner þetta efni að finna sem, ásamt magn ið ik m verður algengari. aráhrif, verndar öðrum völdum efnum, hjálpar til g o af engifer Sykurneysla liðina, minnkar magn við að halda liðunum okkar heilhefur sérlega slæm histamíns og eykur brigðum. túrmerik. áhrif á liðina og eins náttúrulega framAthugið að ekki er mælt með getur lágt hlutfall af leiðslu kortisóns sem því að ófrískar konur eða með Omega-3 fitusýrum haft hefur bólgueyðandi áhrif. barn á brjósti taki blönduna og mikil áhrif þar á. Rétt mataræði Engifer er blóðþynnandi, mjög þeir sem eru á blóðþynnandi og góð bætiefni eins og Free Flex gott fyrir blóðflæðið og einnig er lyfjum. geta þá hjálpað mikið. það bjúglosandi og getur dregið

M

T T NÝ

Free Flex inniheldur: • Kúrkúmín – bólgueyðandi og gott fyrir liði og vöðva. • Engifer – hjálpar til við að halda liðunum „smurðum“. • Chondroitin – er í öllum brjóskvef hjá mönnum og dýrum. • C-vítamín – stuðlar að eðlilegri myndun kollagens sem er mikilvægt fyrir heilbrigt brjósk. • D-vítamín – fyrir heilbrigð bein og bandvef. • Kopar – varðveitir heilbrigðan bandvef. • Mangan – stuðlar að eðlilegri myndun bandvefs og viðhaldi heilbrigðra beina.

Sykurneysla hefur sérlega slæm áhrif á liðina og eins getur lágt hlutfall af Omega-3 fitusýrum haft mikil áhrif þar á.

Sölustaðir: Fræið Fjarðarkaupum, Hagkaup, Iceland og valin apótek

GEL

Ertu með auma vöðva eða stirða liði ? ........................................................................................... Nýja náttúrulega gelið frá Nutrilenk getur hjálpað þér! PRENTUN.IS

Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana


…sjónvarp

10 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Valdatafl, forboðin ást og nóg af drama

Popp og rokk á Íslandi

RÚV Popp- og rokksaga Íslands, föstudagur klukkan 16.20. Einstaklega vönduð heimildaþáttaröð þar sem skoðuð er bæði þróun og saga popp- og rokktónlistar á Íslandi. Í þáttunum er rætt við lagahöfunda, söngvara, upptökustjóra og aðra sem sett hafa svip sinn á íslenska tónlistarsögu. Dagskrárgerð önnuðust Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna.

Grín gert að bandarísku samfélagi

Sjónvarp Símans American Dreamz, föstudagur klukkan 20.15. Góð gamanmynd með Hugh Grant í aðalhlutverki. Í myndinni er mikið grín gert að bandarísku samfélagi og einnig að grunnhyggnum forseta landsins. Öll bandaríska þjóðin fylgist spennt með þættinum American Dreamz þar sem efnilegt tónlistarfólk lætur ljós sitt skína og meira að segja forsetinn fær að taka þátt í öllu fárinu sem gestadómari. Með önnur aðalhlutverk fara Dennis Quaid, Mandy Moore og Marcia Gay Harden.

Netflix The Good Wife. Feikilega vinsæl þáttaröð, sem nýlega varð aðgengileg á Netflix, með leikkonunni Julianna Margulies í aðalhlutverki. Í þáttunum kynnumst við lögfræðingnum Alicia Florrick sem stendur í ströngu bæði í vinnu sinni og einkalífi. Forboðin ást, valdabarátta og nóg af dramatík – þættir sem tilvalið er að gleypa í sig ef áætlað er að eyða allri helginni á sófanum.

Föstudagur 15.07.2016 rúv

sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (18:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (12:16) 09:45 Hotel Hell (5:8) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 The Biggest Loser - Ísland (9:11) 12:50 Dr. Phil 13:30 Casual (1:10) 13:55 BrainDead (1:13) 14:40 Jane the Virgin (3:22) 15:25 The Millers (12:23) 15:50 The Good Wife (2:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (10:25) 18:55 King of Queens (13:25) 19:20 How I Met Your Mother (20:24) 19:45 Korter í kvöldmat (7:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (36:44) 20:15 American Dreamz Skemmtileg gamanmynd þar sem gert er grín að bandarísku samfélagi og grunnhyggjum forseta landsins. 22:05 Second Chance (7:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:30 The Late Late Show with James Corden 00:10 Prison Break (1:22) 00:55 Code Black (12:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 01:40 Penny Dreadful (7:10) 02:25 House of Lies (11:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 02:55 Second Chance (7:11) 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00 Pepsi MAX tónlist

16.20 Popp- og rokksaga Íslands (2:12) (1960-1969) Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. 17.20 Ekki bara leikur (4:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (93:386) 18.50 Öldin hennar (28:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (218) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (28:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.00 Popppunktur (3:7) (FM Belfast og Boogie Trouble) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. 21.05 Miranda (4:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskiptum við annað fólk. Aðalleikarar: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 21.40 Skarpsýn skötuhjú (5:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. 22.35 Vínviðarblóð – Eðalveigar (Le sang de la vigne) Mynd úr flokki franskra sakamálamynda um vínfrömuðinn virta, Benjamin Lebel, sem aðstoðar lögregluna við rannsókn erfiðra mála. Aðalhlutverk leika Pierre Arditi og Catherine Demaiffe. 00.10 Charlie St. Cloud (Yfir gröf og dauða) Ástarsaga með ævintýralegu yfirbragði og Zac Efron í aðalhlutverki. Charlie missir bróður sinn í bílslysi en öðlast á sama tíma hæfileika til að eiga samskipti við hann að handan. Þegar kærasta Charlies lendir í lífsháska spinna örlögin vef sinn þannig að hann þarf að velja á milli kærustunnar og bróðurins. Önnur hlutverk: Kim Basinger og Charlie Tahan. Leikstjóri: Burr Steers. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (90)

NÝ OG GLÆSILEG

VARNARHLÍF

144Hz

LEIKJADEILD Í HA

LLARMÚLANUM

4.0GHz

24”3DLED

144Hz LEIKJASKJÁR

• Sérhannaður 144Hz 3D LED leikjaskjár • 24’’ LED FULL HD 1080p 16:9 skjár • 12 milljón:1 DCR og Senseye3 tækni • 1ms viðbragðstími og FPS mode f/leiki • HDMI 1.4, DVI-DL og VGA tengi • Forstillingar fyrir helstu leiki, CS:GO ofl. • Black eQualizer skilar hárbeittri sýn!

3

Einn öflugasti Skylake leikjaturninn með alla nýjustu tækni og eitt öflugasta leikjaskjákort í heimi, fullkominn á lanið eða með í bústaðinn;) • Thermaltake Suppressor F1 leikjaturn • Intel Core i5-6600K Quad 3.9GHz Turbo • GIGABYTE Skylake Gaming 5 móðurborð • 16GB DUAL DDR4 2400MHz hágæða minni • 512GB SSD M.2 Plextor M7V diskur • 8GB GTX 1070 G1 Gaming leikjaskjáko rt • 7.1 Sound Core3D THX TruStudio Pro • USB 3.1 Type-C & Type-A og M.2 tengi • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!

GAMING TÖLVUT ILBOÐ

1 • Thermaltake H25 Window leikjaturn • Vishera X8 FX-8320E 4.0GHz • GIGABYTE 970 GAMING Turbo 16MB móðurborð • 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni • 256GB SSD Plextor M7V diskur • 2GB Radeon R7 360 OC • 7.1 HD ALC1150 hljóðstýringleikjaskjákort með magnara • USB 3.1 Type-C & Type-A og M.2 tengi

ÝÐ N KYNSLÓ

ORTA E! LEIKJASKJÁK FRÁ GIABYT

149.990

ÖFLUGUR 8 KJARNA

AR

SK

Ú

3 ÁR A TO

R

DI

PLEX

M

C

HÁG

T TA DS

ÆÐA SOLI

G1 GAMING LEIKJAS KJÁKORT

Loksins er næsta kynslóð skjákorta lent! Gigabyte G1 Gaming er með 0dB silent viftu sem fer aðeins í gang við krefjandi notkun, metal bak, og forritanlega RGB lýsingu

0dB

14.990

Nýjasta leikjaskjáko rtið frá Gigabyte! 8GB GDDR5 8 GHz 256-bit minni SUPER OC 1822Mhz ásamt DirectX12, GameStream Nvidia boost 3.0 og VR Ready! 1920 CUDA cores og 120T.U. fyrir leiki 3x 8K Display Port 1.4, HDMI 16.7 milljón lita forritanleg 2.0 og DVI-D RGB lýsing Nær hljóðlaus 0dB Windforce 3X tækni

89.990

29.990

NÆSTA KYNSLÓÐ

4.990

GAMING STÝRIPINNI

500GB

PS4

59.990

STÝRIPINNI FYLGIR

20

ER LENT!

ÞÚSUND AFSLÁTT

VERÐ

ÁÐUR

UR

69.990

ÚTSK EININ IPTANLEGU GUN UM! M

14.990

EIN FÆST SÚ FLOTTAST Í 3 STÆRÐUM A Í DAG !

AÐEIN 200grS

RIG500

LEIKJAHEYRNARTÓL

• e-Sports leikjaheyrnar tól frá Plantronics • Hönnuð fyrir leiki og mælt með af ESL • Dúnmjúkir memory foam púðar • Kraftmikil bassi með 40mm driver • Hljóðeinangrandi Flip-to-mute MIC • Spöng sem lagar sig að höfuðlagi þínu • Hægt að skipta um flestar einingar

STÝRIPINNI FYLGIR

XBOX ONE

ENZO

34.990

ALLT AÐ

5 0% AFS

AF PC, LÁTTUR PS4 ONE LEIKJOG XBOX UM!

TÖLVULEIKIR

MINNISKORT

Nú er sannarlega rétti minniskort á frábæru tíminn til að næla sér í verði, allt að 50% lækkun:)

ALLT AÐ 50% MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!

GPS SNJALLÚR

0%

VALEXTIR

FRÁBÆRT GPS KRAKKA SNJALLÚR MEÐ 1,22” LED SNERTISKJÁ, SOS TAKKA FYRIR NEYÐARSÍMTAL OG SMS MEÐ STAÐSETNINGU HÆGT AÐ HRINGJA Í ÚRIÐ OG FYLGJAST MEÐ FERÐUM BARNSINS.

LAR VÖ

VAXTAL RUR AU 12 MÁNUST Í ÐI

9.990

3 LITIR FERÐAHÁTALARI

Stórlæsilegur Bluetooth hlöðuendingu. Tilvalin hátalari með 8 tíma rafí ferðalagið eða bústaðinn.

4.990

MEÐAN BIRGÐIR ENDAST!

14.990

FYRIR PS4 OG XBOX 16.990

500GB

49.990

XBOX

PLAYSTATION 4

MO

DULAR HEYRN ARTÓL

MEÐ

• Zowie leikjamús fyrir atvinnuspilara • ADNS 3310 LED Optical • Virkar jafnt fyrir rétthenta sensor • 7 forritanlegir Macro og örvhenta hnappar • Virkar fullkomlega án hugbúnaðar • Hægt er að stilla DPI frá • Fullkomin lift-off fjarlægð 400 til 3200 og Claw grip

ÓTRÚLEGT ÚRVAL!

HÁGÆÐA TÓLAR LEIKJASÞÆGILEGIR

3 LITIR

SILICON BUMPER

SOS

HNAPPUR SENDIR BOÐ Í SÍMA FORELDRA!

VARNARHLÍF

Bleikt

Blá

tt

ROCK100 HEYRNARTÓL FYLGJA

SPJALDTÖLVA

Spjaldtölva fyrir yngri kynslóðina með hlíf sem tölvuna fyrir höggi, hágæða heyrnartól í stíl fylgja meðver ;)

EINSTAKLEGA VEL STÓLAR SEM HENTALENGI FYRIR ÞÁ SEM SITJA VIÐ TÖLVUNA;)

9.990 AÐEINS 100 STK!

Neytendastofu þann

HRAÐSENDUM

ARSVÆÐINU • ALLT AÐ

a 2 • 563 6900 | Aku

DEILD NÝ LEIKJAHÆ ÐINNI Á NEÐRI ÚLANUM Í HALLARM

HEIM ALLAR VÖRUR SAMDÆGURS*

* GILDIR Á HÖFUÐBORG

10KG • EF PANTAÐ ER

FYRIR KL. 15:00;)

reyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Reykjavík • Hallarmúl

a 2 • 563 6900 | Aku

reyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

10.05.2016

500KR

Reykjavík • Hallarmúl

samkvæmt niðurstöðu

HÁGÆÐA TÖLVUSTÓLAR

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00

verslunarrýmis talið,

STÝRIPI VIRKAR NNI MEÐ SNÚRU, MEÐ PLAYSTA PC & STEAM TION 3, OS!

NÖRDANNA;)

3

FYRIR ATVINNUSPILARA

LÆKKUN AF ALLT AÐ 50% ORTUM ÖLLUM MINNISK

landsins í fermetrum

GXT 540

TRU

GXT-5ST 40

269.990

DRAUMA LEIKJAVÉL

STÆRÐIR

ZASERIES

50%

LÆKKUN

0

sérhæfða tölvuverslun

• • • G • SILENTeGAMIN 3X TÆKNIN Windforc OG FLEIRI • SKILAR LoL Í 0dB LEIKJUM YSI! • HLJÓÐLE • •

HÁRNÁ

EINN NÁK KVÆM OPTICAL VÆMASTI SEM VÖLSENSOR ER Á!

UR

299.99

Tölvutek er stærsta

Plextor M7VC SSD diskur • High-End 15nm TLC Toggle Mode • 512MB PlexTurbo DDR3 flýtiminni • PlexNitro tækni fyrir aukinn hraða! • PlexVault verndar persónuleg gögn • 98K IOPS & 560Mb/sek leshraði • 3ja ára Plextor útskiptiábyr gð 128GB 9.990 | 512GB

GTX1070

A

Næsta kynslóð leikjaskjákor GTX 1070 og er allt ta var að að 3X öflugrlenda eldri kynsló i en ð GTX 970

ÁÐUR

allar Í Júlí fást vaxtalausum vörur með lum með 3.5%r raðgreiðs aldi og 405k lántökugj af hverjum greiðslugjaldidaga gjald

Y7004K

60GB OFUR 14.900 ÖFLUG | 240GB Í LEIKINA;) 36.900

G1 GAMING

AFSLÁTT

OG MYNDABRENGL •

8GB

8GHz MINNI

1822MHz YFIRKLUK KJARNI OG BOOST KUN OC 3X WINDFORCMEÐ ENN ÖFLUGRI E KÆLINGU KOPAR HITAPÍPUM MEÐ

3 ÖFLUX GR

80NV0073MX

ÞÚSUND

VERÐ

• Intel Quad Core i7-6700HQ • 16GB DDR4 2133MHz 3.5GHz Turbo vinnsluminni • 512GB SSD ofur hraður diskur • 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 • 4GB GeForce GTX 960M • 2.1 JBL Dolby Digital leikjaskjákort Plus hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum

279.990

LEIKJATURN!

NÝR BÆ K STÚTFULLINGUR AF SPEN LUR TÖLVUBÚNANDI NAÐI ÁRA

7V

30

IPS SKJÁR MEÐ 178° SJÓNARHORNI

BAKLÝST

LYKLAB FULLRI ORÐ Í STÆRÐ

BREYTINGAR, PRENTVILLUR

49.990

27” 99.990 | 27” QHD 129.990

ÁBYRGÐ Á P PTI LE KI X TS

3840x2160

4K-UHD ITX GAMING TILBOÐ 2

MEÐ FYRIRVARA UM

4BLS 8 KJARNA OFUR ÖFLUGTSKRÍMSLI ÖRGJÖRVA

256GB SSD

FYLGJA

TIL HAMINGJU ÍSLAND MEÐ FRÁBÆRAN ÁRA NGUR Á EM!

X8-CORE

XL2411Z

24” 144Hz 3D SKJÁR ALGJÖRLEGA NÝ UPPLIFUN!

PLEXTOR M7VC • 256GB

ROCK100 HEYRNARTÓL

19:30 Föstudagsþáttur Hildur Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

LEIKJADEILDIN TAKK FYRIR OKKUR :)

SILICON BUMPER

7VC RM TO

9.990

N4

30. JÚNÍ 2016 - BIRT

ALDTÖLVA MEÐ ÖFLUG QUAD CORE 7” SPJ DUÐUM SILICON HÖGGHLÍF OG VÖN M. ÓLU ART RN HEY 0 ROCK10 :) FRÁBÆR FYRIR KRAKKANA

Hringbraut 11:00 Þjóðbraut (e) 12:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 12:30 Mannamál (e) 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 14:30 Mannamál (e) 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes Bachmann 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þorláksson

LSÚT :) 4IPBPA

SPJALDTÖLVA

18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

K

MOBII P743

E

Nú tvisvar í viku

Stöð 2


…sjónvarp

11 | amk… FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 2016

Hefur dregið úr sjónvarpsglápi Sófakartaflan Tinna Björk Kristinsdóttir

Ævintýraleg ástarsaga

RÚV Charlie St. Cloud föstudagur klukkan 00.30. Hjartaknúsarinn Zac Efron fer með aðalhlutverkið í þessari ævintýralegu ástarsögu sem fjallar um Charlie, sem missir bróðir sinn í slysi en fær á sama tíma hæfileika til þess að hafa samskipti við hann að handan. Þegar kærasta Charlie lendir í lífsháska neyðist hann til þess að velja á milli hennar og bróður síns. Með önnur aðalhlutverk fara Kim Basinger og Charlie Tahan.

Sjónvarp er, og hefur alltaf verið, það besta sem komið hefur fyrir mig. Svona kannski fyrir utan barn, maka og mögulega fjölskylduna mína. Það hefur þó aðeins dregið úr sjónvarpsglápi hjá mér svona í seinni tíð, hvort sem það skrifast á þá snjalltæki og samfélagsmiðla, eða þá staðreynd að kærastinn minn er með sjónvarpssmekk á við eldri borgara utan af landi, veit ég ekki fyrir víst. Þó svo að ég búi svo vel að vera með áskrift að flestum innlendum stöðvum þá fá aðeins N4, ÍNN og RÚV að njóta sín þegar

hann er í landi. Þegar hann er svo á sjó þá drekki ég mér í misvirðulegu sjónvarpsefni á borð við Keeping Up With the Kardashians. Nýlega kláraði ég þó þriðju seríu af virkilega vönduðum og góðum þáttum sem ég dásama við alla sem heyra vilja og þeir heita The Newsroom, með stórleikaranum Jeff Daniels í fararbroddi. Snilldarlega skrifaðir og uppfullir af kaldhæðni af bestu gerð. Nú síðast þegar kornungi eldri borgarinn fór á sjó horfði ég á 2 seríur af The Leftovers. Þeir reyndust alveg stórfurðulegir og svo spennandi að allar mínar skyldur fengu að víkja – eða var þeim a.m.k. frestað óþarflega lengi.

Misvirðulegt Tinna Björk hefur minnkað sjónvarpsglápið í seinni tíð en á þó til að detta inn í misvirðulegt sjónvarpsefni eins og Keeping Up With the Kardashians.

Vinátta með fríðindum

Netflix Friends With Benefits. Skemmtileg og rómantísk gamanmynd með söngvaranum Justin Timberlake og leikkonunni Mila Kunis í aðalhlutverkum. Dylan og Jamie halda að það trufli vináttu þeirra ekkert að þau stundi kynlíf saman annað slagið. Það tekur þau hins vegar ekki mjög langan tíma að uppgötva að kynlíf getur flækt málin alveg svakalega.

Ekki er allt sem sýnist

Netflix Case 39. Hörkuspennandi tryllir með Renée Zellweger í aðalhlutverki. Grunlaus félagsráðgjafi bjargar 10 ára stúlku úr klóm ofbeldisfullra foreldra og endar með því að taka stúlkuna inn á sitt eigið heimili. Ekki líður á löngu þar til skelfilegir hlutir taka að gerast og í ljós kemur að litla stúlkan er jafnvel ekki öll þar sem hún er séð.

www.versdagsins.is

... svo gott Einstakt bragð sem þú verður að prófa! Síríus súkkulaði hefur fylgt íslensku þjóðinni í gegnum súrt og sætt - og auðvitað sérstaklega sætt - síðan 1933. Þannig hafa Íslendingar notið Síríus súkkulaðis lengur en þeir hafa notið sjálfstæðis og gripið til þess við hátíðleg tilefni jafnt og hversdagsleg. Síríus súkkulaði hefur því átt þátt í að sameina ólíkar kynslóðir og skapa ljúfar minningar sem lifa með þjóðinni. Síríus Pralín súkkulaði er einstaklega ljúf viðbót við Síríus súkkulaði línuna. Þegar létt og lungamjúkt súkkulaðið blandast gómsætri myntu fyllingu verður til einstök bragðupplifun sem þú munt njóta í hverjum einasta bita. Því Síríus súkkulaði er svo gott.

ÁRNASYNIR

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.”


„Ég byrjaði að koma til baka í fyrra og þetta er bara æði.“

alla föstudaga og laugardaga

Arna Stefanía í viðtali við amk... á morgun

Kelsey Grammer fallinn

Kelsey Grammer er farinn að drekka aftur en hann hafði verið edrú í næstum tvo áratugi.

Í tökum fyrir Nike Arna Ýr Jónsdóttir, Ungfrú Ísland 2015, hefur fengið fjölmörg spennandi verkefni frá því hún hlaut titilinn síðasta haust. Á dögunum var hún fengin í tökur á auglýsingu fyrir bandaríska Nike, ásamt tveimur öðrum erlendum fyrirsætum. Tökurnar fara fram við rætur Vatnajökuls og gista fyrirsæturnar og tökuliðið í húsbílum í Skaftafelli meðan á verkefninu stendur. Ef myndirnar af Örnu verða valdar þá verða þær notaðar í Nike auglýsingar um allan heim næstu tvö árin. En um er að ræða risastór veggspjöld, tímarit og verslanir. Arna hefur það væntanlega fram yfir hinar tvær fyrirsæturnar að hún er vön kuldanum á Íslandi og ætti því að rúlla upp þessu spennandi verkefni.

Slúðursíðan RadarOnline hefur það eftir nánum vinum leikarans að hann sé á hraðri leið niður á við eftir að hann fór að drekka aftur. Kelsey sagði frá því nýlega að hann hefði hætt í AA og er hann núna farinn að drekka daglega. „Fólk þarf að læra að halda áfram og sjá hlutina frá öðrum sjónarhóli. Það er ekki löstur að drekka,“ sagði Kelsey. Kelsey var tekinn fyrir að keyra undir áhrifum árið 1987 og fór þá í

meðferð en fór fljótlega að drekka aftur. Árið 1996 lenti Kelsey svo í alvarlegu bílslysi á rándýrum sportbíl sem var í hans eigu og kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Hann var einnig í tygjum við fyrrum klámstjörnu á þessum tíma, Tiffany Storm, og hún fór að segja frá samskiptum þeirra opinberlega eftir þetta. Hún lýsti því þá að Kelsey klæddist reglulega kvenmannsfötum þegar þau nytu

ásta og hann væri háður kynlífi, fíkniefnum og áfengi. Eftir þetta varð Kelsey edrú og hélt sig frá öllum efnum þangað til nýlega. Kelsey sjálfur gerir lítið úr því að hann sé farinn að drekka aftur: „Ég vil fá 5 mínútur á dag þar sem ég fæ mér kokteil og ég vil ekki að neinn trufli mig meðan á því stendur.“ Engin skömm Það er enginn löstur að drekka, segir Kelsey Grammer sem sagður er vera háður kynlífi, fíkniefnum og áfengi.

r á t i f f a Kíktu í K Hver einasta kaffibaun og ferðalag hennar í bollann skiptir máli. Hjá Kaffitár verkum við kaffið af þekkingu og berum fram með alúð.

Með pabba á Esjunni Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem sló í gegn á EM og varði flest skot allra markvarða á mótinu, er núna í kærkomnu fríi á Íslandi eftir strembnar vikur í boltanum. Í vikunni birti hann mynd af sér á Instagram ásamt föður sínum á toppi Esjunnar og sagði ekkert betra en að byrja daginn svona. Faðir Hannesar, Halldór Þórarinsson, er einmitt hans helsta fyrirmynd og dyggasti stuðningsmaður og fylgdi honum allt mótið. Það var falleg stundin þegar Hannes fór upp í stúku og faðmaði föður sinn innilega eftir leikinn í Nice, þegar Íslandi lagði England í sextán liða úrslitum.

Skíðaði niður Snæfellsjökul Það er sjaldan lognmolla í kringum snapchat-stjörnuna Snorra Björnsson, en hann er duglegur að leita uppi ævintýri. Í vikunni skellti hann sér til að mynda á Snæfellsjökul. Gekk upp á jökulinn að kvöldi, í góðum félagsskap, og skíðaði svo niður um miðnætti. Snorri var þó eitthvað óviss um að hann kæmist heill á húfi niður, enda langt síðan hann hafði stigið á skíðin. En það hafðist hjá honum á endanum. Snorri leyfði fylgjendum sínum á Snapchat að fylgjast með ævintýrinu og mögnuðu sólsetrinu á jöklinum.

Bankastræti • Borgartúni • Kringlunni • Smáralind • Reykjanesbæ • Safnahúsinu • Þjóðminjasafni • Kruðerí


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.