Umhirða húðar Kynningarblað
Helgin 8.-10. nóvember 2013
Góður farðahreinsir hjálpar húðinni að halda heilbrigði sínu og ljóma. NordicPhotos/Getty
Húð MiKilvægt er að
HreinSa Húðina vel daglega
Hrein húð – falleg húð Allar konur ættu að eiga góðan farðahreinsi til að halda húðinni heilbrigðri og minnka líkur á filapenslum og bólum. Það fer eftir húðgerð hvaða vörur henta best.
S
leppir þú stundum að hreinsa farðann af húðinni áður en þú ferð að sofa? Kannski þegar þú ert óvenju þreytt eða jafnvel búin að fá þér í glas? Þú ert sannarlega ekki ein. Mikilvægt er að passa upp á að það verði ekki að vana að sofna með farða. Tilgangur hans er að hjálpa þér að líta betur út en ef þú sefur með hann ítrekað hefur farðinn öfug áhrif. Húðin okkar er þakin svitaholum og við svitnum ekki bara í gegn um þær heldur fer húðfitan þar líka í gegn. Húðfitan sér um að veita húðinni raka og vernda hana en farði getur hins vegar stíflað svitaholurnar og húðfitan þá safnast upp þannig að við fáum jafnvel fílapensla og bólur. Til að minnka líkur á bólum og öðrum húðlýtum þarftu að hreinsa húðina þína vel á hverju einasta kvöldi.
Mikið úrval er af vörum til að hreinsa húðina og misjafnt hvað hentar hverri. Hægt er að fá krem, sápur, gel, húðmjólk og ýmislegt fleira. Það sem skiptir máli er hvernig húðgerð þú ert með. Ef þú ert ekki viss geturðu fengið aðstoð í snyrtivöruverslunum við að greina húðina eða á snyrtistofu. Flestar vörurnar eru merktar fyrir hvernig húðgerð eða húðgerðir þær henta best. Annars er gott að hafa nokkrar þumalputtareglur bak við eyrað. Þær sem eru með þurra húð skulu forðast vörur með miklu alkóhólmagni og þær sem eru með feita húð ættu að velja vörur með lágt pH-gildi. Konur með viðkvæma húð ættu að forðast vörur sem innihalda sterk ilmefni. Annars er best að prófa sig áfram. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
umhirða húðar
42
Helgin 8.-10. nóvember 2013 KYNNING
LAVERA
HOLLT FYRIR HÚÐINA
EAU MICELLAIRE DOUCEUR frá Lancôme
GALATÉIS DOUCEUR frá Lancôme
TONIQUE DOUCEUR frá Lancôme
Hreinsivatn fyrir andlit, augu og varir. Hentar öllum húðgerðum. Vinsælasti hreinsirinn frá Lancôme sem slegið hefur í gegn.
Hreinsimjólk fyrir andlit, augu og varir. Mildur hreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Fæst einnig fyrir þurra húð.
Andlitsvatn án alkóhóls. Undirbýr húðina fyrir krem, mýkir og gefur raka. Fæst einnig fyrir þurra húð.
LAVERA GNEUTRAL O BABY NEUTRAL EINNIG Í NEUTRAL LÍNUNNI:
Face Cream, Face Fluid, Body Lotion, Handcream, Baby Protection Cream, Baby Shampoo og Baby Skin Oil
Top Secret djúphreinsir frá Yves Saint Laurent Einstakur djúphreinsir án korna sem hentar fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma húð. Hreinsar húðina á fullkominn hátt og veitir einstakan ljóma.
Biosource Self foaming cleansing water frá Biotherm Hreinsir sem er notaður með vatni, freyðir og er þurrkaður af húðinni. Virkur árangur og húðin verður fullkomlega hrein, án þess að þurrka hana. Hreint Thermal Planktan og Thermal Plankton frumuvökvi án sápu. Hentar öllum húðgerðum einnig fyrir viðkvæma húð.
FOREVER YOUTH LIBERATOR ANDLITSVATN frá Yves Saint Laurent
Sölustaðir: Heilsuhúsin
Einstaklega mjúkt andlitsvatn sem undirbýr húðina fyrir virknina sem finna má í Forever línunni. Ljómi og gagnsæi húðar eykst sem eyðir þreytumerkjum. Undirbýr húðina fyrir krem. Hentar öllum húðgerðum.
FOREVER YOUTH LIBERATOR frá Yves Saint Laurent Hreinsifroða sem er fíngert krem sem umbreytist við snertingu við vatn í þétta og fíngerða froðu. Hreinsar öll óhreinindi, mýkir húðina og gefur raka og þægindi. Hentar vel fyrir allar húðgerðir, einnig fyrir viðkvæma húð.
Visible difference Gentle Hydrating Cream SPF 15 frá Elizabeth Arden Milt rakakrem sem hressir við líflausa, þurra, flagnandi húð. Fyrirbyggir rakatap með filagrinol complex sem bindur rakann djúpt í yfirborðshúðinni. Húðmýkjandi fitusýrur og rakadræg efni hjálpa að viðhalda raka dag eftir dag.
3 Point Treatment Cream 24ra stunda krem
Wrinkle Relaxing Complex Dagkrem
Night Elixir Gel Næturgel
3 point Super Serum Andlits serum
Olay er á meðal stærstu húðkremaframleiðenda í heimi og eru fremstir á sviði þróunar á virkum andlitskremum í samanburði við önnur dýrari krem.
3ja skrefa nuddmeðferð fyrir Regenerist Dreifa - Þrýsta - Nudda
LIFE RITUAL frá Helena Rubenstein
1. Dreifðu kreminu á hvítu punktana sem myndin sýnir 2. Þrýstu á þessi svæði og haltu niðri í 3 sek. 3. Nuddaðu í þær áttir sem örvarnar sýna
Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Kringlunni, Skeifunni & Smáralind. Lyf og HeIlsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Lyfjaborg, Nana Hólagarði & Urðarapótek. Landið: Lyf & Heilsa: Glerártorgi, Hveragerði og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki.
Top Secrets pro removers frá Yves Saint Laurent Hreinsivatn fyrir andlit, augu og varir sem inniheldur einnig virkni andlitsvatns. Gefur góðan raka, mýkt og þægindi. Hentar öllum húðgerðum.
Hreinsilína sem er styrkjandi og nærandi. Hreinsilínan inniheldur olíur úr Moringa fræjum sem vinna gegn öldrun með því að þétta og styrkja húðina. Hreinsimjólkin fæst fyrir þurra og normal/blandaða húð ásamt því að einnig fæst hreinsifroða. Hreinsarnir hafa andoxandi og nærandi eiginleika. Andlitsvatnið fæst fyrir þurra og normal/blandaða húð og gefur sérstaklega mikinn raka og næringu ásamt því að þau örva kollagenþræði húðarinnar sem gefur þessa miklu styrkingu húðar.
EINSTAKT AUGNABLIK EGF Augnablik er NÝTT endurnærandi og frískandi gel sem er sérstaklega þróað fyrir húðina í kringum augun Dregur úr þrota og fínum línum á augnsvæðinu Styrkir og nærir húðina í kringum augun Án olíu, parabena og lyktarefna Ofnæmisprófað af augnlæknum Inniheldur EGF frumuvaka, prótein sem er náttúrulegt húðinni og vinnur gegn sýnilegum áhrifum öldrunar.
Fylgstu með á Facebook.com/EGFhudvorur www.egf.is
umhirða húðar
44
Helgin 8.-10. nóvember 2013
KYNNING Lipid Cream er fyrsta varan í nýrri Treatment línu frá Decubal. Línan inniheldur vörur með sérvöldum innihaldsefnum sem hafa róandi áhrif á mjög þurra og erfiða húð.
Decubal Lipid Cream inniheldur sjötíu prósent fitu og er án allra ilm-, litarog parabenefna. Kremið hentar fólki á öllum aldri.
Nýtt krem fyrir mjög þurra húð Actavis hefur sett á markað nýtt krem fyrir mjög þurra og viðkvæma húð, Decubal Lipid Cream. Kremið er áhrifaríkt en jafnframt einstaklega milt og hentar fólki á öllum aldri. Vörur Decubal hafa verið á markaðnum í rúm fjörutíu ár og eru notaðar af sérfræðingum jafnt sem almenningi víða um heim.
D
ecubal Lipid Cream frá Actavis er þróað fyrir mjög þurra og viðkvæma húð og er fituríkt, milt og mýkjandi. Kremið er áhrifaríkt en er jafnframt einstaklega milt svo allir aldurshópar geta notað það að
vild. Kremið inniheldur sjötíu prósent fitu og er án allra ilm,- litar- og parabenefna og hentar vel á mjög þurr svæði og sem viðbótar meðferð við exemi og psoriasis. Decubal Lipid Cream er vottað af norrænum astma- og ofnæmissamtökum og notað af sérfræðingum víða um heim. Kremið er það fyrsta í nýrri vörulínu frá Decubal, Treatment, fyrir mjög þurra og viðkvæma húð og er þróað í náinni samvinnu við húðsérfræðinga á Norðurlöndum. Vörur Decubal hafa verið á markaðnum rúm fjörutíu ár. Þurr húð er algengt vandamál sem getur valdið ertingi, kláða og flögnun. Húðin verður þurr þegar raka skortir í lög hennar og getur þá ekki starfað eðlilega. Þurr húð er oft viðkvæm fyrir utanaðkomandi efnum eins og bakt-
eríum og getur auðveldlega orðið fyrir ertingu. Decubal Lipid Cream er sérstaklega þróað til að mæta þörfum þeirra sem eru með mjög þurra og viðkvæma húð og má bera á allan líkamann. Kremið hjálpar húðinni að viðhalda náttúrulegum raka sínum, heldur henni mjúkri og eykur teygjanleika hennar. Það inniheldur mýkjandi smyrsl eins og vaselín og paraffín sem varðveita náttúrulegan raka húðarinnar og gera yfirborð hennar mjúkt og jafnt. Smyrslin mynda filmu ofan á húðina svo hún tapi síður raka en með því að minnka rakatap húðarinnar er auðveldara fyrir húðþekjuna að halda áfram eðlilegri starfsemi. Decubal Lipid Cream er einungis selt í apótekum og fæst í tveimur stærðum, 100 ml og 200 ml umbúðum.
Húð Næturkrem vaðveita og Nær a
EPISILK SERUMS™ NÁTTURULEGIR HÚÐDROPAR UNGLEGRA ÚTLIT • Aukin raki og mýkri húð • Nærir og endurnýjar húðina • Minnkar sýnileika öldrunar • Gefur þéttari húð • Fyrir allar húðgerðir • Laust við Paraben • Óerfðabreytt
Næring á nóttunni
Á nóttunni byggir húðin upp eftir daginn og næturkremin veita bæði raka og endurnæra. NordicPhotos/Getty
Næturkrem eru nauðsynleg þegar aldurinn færist yfir. Á nóttunni er húðin í hvíld frá áreiti á borð við sól, kulda og mengun, og getur notað alla orku í að endurnæra sig.
Á IFL Instant Facelift
Q10 Coenzyme Q10
PHA Pure Hyaluronic acid
Hyaluronic og Pephta Tight kraftur úr grænþörungi, húðin verður silkimjúk og fínar línur hverfa. Verndar gegn skaðlegum sindurefnum.
Hyaluronic og hið öfluga andoxunarefni Q10 sem gefur húðinni djúpan raka, næringu og unglegra útlit.
Hreint Hyaluronic, dregur úr fínum línum og hrukkum, þéttir húðina og gefur henni mýkt.
Fæst í Heilsuhúsinu og Lifandi markaði.
Nánar á www.heilsa.is
nóttunni endurnýjar húðin sig, líkt og afgangurinn af líkamanum. Það er á nóttunni sem húðin byggir upp eftir daginn og þess vegna er við gerð næturkrema lögð áhersla á að veita raka og endurnæra. Næturkrem eru almennt þykkari og feitari en dagkrem og innihalda efni sem vinna gegn öldrun í meira magni en dagkrem, svo sem hyaluronic-sýru, glycolicsýru og retínóli. Sumum finnst nóg að nota dagkrem og nota jafnvel dagkremið líka sem næturkrem og það er ekkert hættulegt við það. Eftir því sem aldurinn færist yfir verður þörf húðarinnar meiri fyrir betri og meiri næringu á nóttunni og þá er um að gera að nota sérstök nætur-
krem sem hafa það eina markmið að bæta húðina, í stað þess að nota dagkrem sem þurfa yfirleitt einnig að verja húðina fyrir hvort heldur er sól, kulda eða mengun. Dagkremin eru hönnuð til að húðin verði ekki of glansandi og til að henta vel undir farða en næturkremin halda alltaf sínu eina markmiði, að næra húðina. Þegar velja skal næturkrem þarf að hafa í huga bæði húðgerð og aldur; yngri konur velja léttari krem og eldri konur nota næringarríkari krem. Til að kremin virki sem best er nauðsynlegt að hreinsa húðina vel fyrst, hvort sem hún var þakin farða yfir daginn eða ekki. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Helgin 8.-10. nóvember 2013
45
KYNNING
Rakakrem úr villtum íslenskum jurtum Sóley húðsnyrtivörur setja í vikunni á markað nýtt andlitsrakakrem sem unnið er úr villtum íslenskum jurtum. Kremið ber heitið Dögg andlitsraki og er Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona hjá Vesturporti, andlit þess. Dögg andlitsraki er hreint, lífrænt rakakrem sem nærir og mýkir þreytta og þurra húð. Kremið er létt og inniheldur andoxunarefni sem örva endurnýjun húðarinnar og gefa hraustlegt útlit. Kremið inniheldur kraftmiklar, handtíndar villtar íslenskar jurtir sem græða og vernda húðina. Leikkonan Sóley Elíasdóttir er frumkvöðullinn á bak við Sóleyju húðsnyrtivörur. Sóley framleiðir hreinar vörur úr íslenskri náttúru samkvæmt hefðu m ú r f jöl skyldu sinni sem ná aftur heilar sextán kynslóðir. Allar vörurnar eru umhverfisvænar og án rotvarnarefna og unnar úr sérvöldum og villtum íslenskum jurtum. Fram til jóla fá þeir viðskiptavinir sem kaupa vörur frá Sóleyju húðvörum fyrir 8.000 krónur eða meira sérstaka gjöf sem samanstendur af 25 ml sýnishorni af Dögg andlits-
Í vikunni kemur á markað nýtt andlitsrakakrem frá Sóleyju húðvörum, Dögg andlitsraki. Kremið unnið er úr handtíndum, vlltum íslenskum jurtum. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona er fyrirsæta á auglýsingum kremsins.
kremi og 25 ml af Dögg mistri sem er hressandi rakaúði. Vörur Sóleyjar eru fáanlegar hjá Ly f ju, Hei lsu húsi nu, H a gkaup, K raumi, Geysi, Sóley Natura Spa, Hotel Reykjavík Natura og Hotel Marina. Á vefnum má nálgast vörurnar á soleyorganics.com.
Verndar og græðir þurra og viðkvæma húð Ceridal fitukrem inniheldur 100% fituefni og olíu Ceridal fitukrem er án litarog ilmefna, parabena og annarra rotvarnarefna Minni hætta á ofnæmisviðbrögðum
46
Helgin 8.-10. nóvember 2013
Húð Fæða skiptir HöFuðmáli Fyrir Heilbrigði Húðarinnar
Ofurfæða fyrir húðina
Garnier
Fyrir unGlinGinn
Góð krem geta hjálpað við að halda húðinni heilbrigðri en kremin duga skammt ef við innbyrðum bara ruslfæði. Mikilvægt er að borða hollan mat til að halda húðinni heilbrigðri. Hér eru 7 af helstu ofurfæðutegundum fyrir húðina.
… bólur og óhrein húð
Spínat Spínat er Hentar vel fyrir unglinga og þá sem eru með viðkvæm augu
798.-
Hverjum Hentar
Garnier Pure?
3
ríkt af næringarefnum og andoxunarefnum. Það er góð uppspretta B, C og E vítamína, kalks, járns, magnesíums og omega 3-fitusýra. Notaðu spínat í salatið eða léttsteiktu það og hafðu sem meðlæti.
auGnHreinsir
Bláber Bláber eru full
1
af andoxunarefnum sem vinna gegn öldrun húðarinnar. Bættu hálfum bolla af bláberjum í „boozt-ið“ á morgnana eða út í jógúrtið.
1.098.-
2
Lax
Villtur lax er ein besta uppspretta omega 3-fitusýra sem næra húðina og halda henni rakri. Lax inniheldur einnig selen sem verndar húðina fyrir sólargeislum og svo D-vítamín sem styrkir tennur og bein. Lax er góður grillaður, bakaður, steiktur eða í sushi.
• Feit/blönduð húð sem hættir til að fá bólur&fílapensla • Er djúphreinsandi, vinnur gegn óhreinindum
Ostrur Enn er á
4
reiki hvort ostrur auka kynhvötina en víst er að þær innihalda mikið af sinki sem stuðla að endurnýjun húðfruma. Sink styrkir einnig hár, reglur og augu. Þú þarft hvort eð er ekki kynorkuaukandi efni þegar þú bókstaflega ljómar af fegurð.
5
Tómatar
Tómzatar innihalda mikið af andoxunarefninu lýkópen sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Lýkópenið í tómötum nýtist líkamanum betur þegar búið er að elda tómatana. Gott er að búa til eigin tómatsósu, nota tómatana í pottrétti og baka með fyllingu.
Valhnetur
6
Kiwi
7
Það þarf ekki nema handfylli af valhnetum til að fá dagskammt af omega 3-fitusýrum og E-vítamíni. Borðaðu hneturnar eintómar eða settu þær í salat, yfir pastarétti eða í eftirmat.
Þessi litli ávöxtur er stútfullur af C-vítamíni og öðrum andoxunarefnum sem hjálpa til við að halda húðinni stinnri, minnka líkur á hrukkum og auka styrk beina. Kiwi má taka með sér sem nesti í vinnuna, borða yfir sjónvarpinu á kvöldin, setja í salöt eða skreyta kökur. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
1.198.KYNNING
Hverjum Hentar
Garnier Pure active? • Opnar svitaholur • Bólur og óhreinindi • Djúphreinsar húðina • Anti bacterial virkni og inniheldur 2%salicylic sýru
Regenerist night Renewal Elixir frá Olay
1.498.-
Næturgelið frá Regenerist virkar sem rakabað fyrir húðina, endurnýjar, mýkir og stinnir húðina. Vinnur sérstaklega á þremur erfiðustu svæðum húðarinnar, augnsvæði, kjálka og hálsi.
Visible difference Gentle Hydrating Night Cream frá Elizabeth Arden
Visble difference Hydration Boost Night Mask frá Elizabeith Arden
Milt næturkrem fyrir þurra húð. Sýnilegur bati og viðgerð eftir áreiti dagsins, húðin verður þéttari viðkomu og hefur meiri mótstöðu gegn áreiti.
Rakamaskinn er fyrir allar húðgerðir sem þurfa raka og mýkt. Maskinn er hafður á í 5–10 mínútur, svo strokinn af með blautum klút. Maskinn er einstaklega góður fyrir þurra og blandaða húð.
Aquasource night frá Biotherm Næturkrem sem styrkir varnir húðarinnar gegn því að rakatap verði á nóttunni. Djúpvirk og mikil rakamettun. Varðveitir og bætir rakastig. Húðin vaknar fersk og rakamettuð, ljómandi og mjúk viðkomu.
Hverjum Hentar
BB anti sHine? • Gefur matta áferð – húðin minna feit • Svitaholur minna sýnilegar • Óhreinindi – roði, blettir, för eftir bólur og fílapensla dragast saman
Prodigy night frá Helena Rubinstein Forever Youth Liberator night creme frá Yves Saint Laurent
RENERGIE NUIT MULTILIFT frá Lancôme
Öflugt næturkrem sem vinnur gegn öldrun húðarinnar sem inniheldur Glycanactif formúlu. Dregur úr línum, lyftir og þéttir húðina. Eykur á endurnýjun yfirhúðarinnar. Inniheldur einnig Ruscus extract sem er náttúrulegt efni sem er þekkt fyrir eiginleika þess til að draga úr þrota og bólgum.
Næturkremið frá Lancôme veitir góða andlitslyftingu sem gefur húðinni ljóma. Meiri stinnleiki, meiri ljómi og færri hrukkur. Þessi lína er fyrir konur sem vilja fá lyftingu, lagfæringu á litarhætti, ljóma og sléttandi áhrif samstundis. Vatnslosandi áhrif yfir nóttina sem gefur ferskara og heilbrigðara útlit.
Næturkrem sem endurheimtir æsku húðarinnar. Með daglegri notkun endurnýjast húðin, þéttist fullkomlega og verður mýkri. Húðin verður meira ljómandi, úthvíldari og djúpnærðari. Mjúk lúxusáferð sem dreifist vel og vinnur gegn öllum helstu þáttum öldrunar. Tæknin á bak við kremið er unnin frá nýjustu þekkingu DNA-fruma.
COLLAGENIST RE-PLUMP
ÖLDRUNARMERKI HALDAST EKKI LENGUR Á HÚÐINNI
12 ÁRA KOLLAGEN RANNSÓKNIR SJÁANLEGUR ÁRANGUR – ENGIN MÁLAMIÐLUN
DREGUR ÚR HRUKKUM – ÞÉTTARI HÚÐ HELENA RUBINSTEIN RANNSÓKNARSTOFURNAR SEM HAFA SÉRHÆFT SIG Í KOLLAGENI SÍÐUSTU 12 ÁRIN KOMA NÚ MEÐ ENN EINA NÝJUNGINA. KREMLÍNU SEM VINNUR Á HRUKKUM OG ÞÉTTLEIKA HÚÐARINNAR.
Hrukkur minnka og húðin verður þéttari og ljómar af æsku. www.helenarubinstein.com
HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í HYGEU KRINGLUNNI FIMMTUDAG TIL LAUGARDAGS
20%
*Gildir á kynningunni meðan birgðir endast. Einn kaupauki á viðskiptavin.
Af slá ttu r af Co lla ge ni st re pl um p lín un ni
Sérfræðingar frá Helena Rubinstein veita ráðgjöf og aðstoða við val á HR vörum.
Kringlan 533 4533
Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 HR vörur þar af eitt krem.
umhirða húðar
48
Helgin 8.-10. nóvember 2013 KYNNING
húð Fjöldi var a er í boði Fyrir k arlmenn
African red tea frá Ole Henriksen
Karlmannleg húðhirða Karlmenn þurfa jafn mikið á því að halda að hugsa vel um húðina og konur. Handsápa á andlitið þurrkar hana of mikið og því þarf að kaupa sápu sem er gerð fyrir andlitið. Karlmenn mega heldur ekki gleyma að nota augnkrem reglulega sem getur seinkað hrukkumyndun. Húð karlmanna þarf á umhirðu og næringu að halda líkt og kvenna enda hafa flest húðvörufyrirtæki sett á markað sérstakar vörulínur fyrir karlmenn. Yngri karlmenn virðast meðvitaðri um þetta en þeir eldri láta sér margir hverjir nægja að stela augnkremi frá sambýliskonunni. Húðin er stærsta líffæri líkamans og segir ástand hennar mikið um almennt heilbrigði. Neysla á óhollum mat, áfengisneysla, kaffidrykkja og reykingar tekur allt sinn toll en hinar ýmsu húðvörur geta hjálpað til við að húðin njóti sín. Það allra mikilvægasta er að hreinsa húðina, og ekki er síður mikilvægt að nota ekki hefðbundið handsápustykki til þess því sú sápa þurrkar húðina í andliti of mikið. Hægt er að fá fjöldann allan af hreinsigeli og hreinsikremum sem nuddað er á húðina og svo skolað af með vatni. Næsta skref er að venja sig við að nota skrúbb sem hægt er að fá bæði í kremum og geli. Skrúbbur er notaður tvisvar til þrisvar í viku, hann fjarlægir dauðar húðfrumur, minnkar líkur á fílapenslum og djúphreinsar húðina. Skrúbbur gerir húðina líka móttækilegri fyrir rakakremum. Rakakrem eru mikilvæg, hvort sem er til að verja húðina í sól á sumrin eða í kuldanum á veturna. Daglegur rakstur þurrkar líka
Línan fær kraft sinn úr afrísku Rooibos tei sem er rómuð fyrir eiginleika sinn til þess að styrkja frumur líkamans. Inniheldur öfluga blöndu C vítamína og þörunga. Settið inniheldur 24 stunda krem, serum og augnkrem. Sérhver vara í þessari línu dregur úr öldrunareinkennum, þéttir og mýkir húðina ásamt því að verjast sindurefnum og stuðlar þannig að yngri og meira ljómandi ásýnd húðarinnar. Fyrir þroskaða húð. Án parabena.
Góð húðnæring skiptir máli, sérstaklega á veturna þegar kuldinn þurrkar húðina. NordicPhotos/Getty
húðina þegar rakblöðin skafa hana daglega. Þeir sem eru með þurrkubletti geta borið feitara krem á þá og léttara krem annars staðar. Svæðið í kring um augu á það til að gleymast. Húðin þar er viðkvæmari en annars staðar á andlitinu og þess vegna þarf að nota sérstök augnkrem. Regluleg notkun á augnkremi getur seinkað hrukkumyndun verulega. Varir eiga til að þorna og góður varasalvi er öllum nauðsynlegur. Þar á það sama við og með dagkremin, varasalvi verndar og nærir bæði í sól og frosti og minnkar líkur á þurrki. Erla Hlynsdóttir
Total perfector frá Biotherm
Fyrir alla karlmenn, sama á hvaða aldri og fyrir allar húðgerðir. Einstaklega frískandi, ljósblátt gelkrem sem samstundis fer inn í húðina, sléttir og gefur góðan raka. Létt áferð sem klístrast ekki. Húðin verður sléttari og mýkri, áferð húðarinnar verður jafnari og það dregur úr opnum húðholum.
erla@frettatiminn.is
Aquapower frá Biotherm Rakakrem fyrir herra. Mjúk, fitulaus hlaupkennd áferð sem færir húðinni ferskleika. Húðin verður fullkomlega rakanærð. Sefandi en jafnframt styrkjandi áhrif og umfram allt ferskleikatilfinning sem karlmenn kjósa gjarnan. Tilvalin fyrir allar húðgerðir.
Truth serum collagen booster frá Ole Henriksen
Margverðlaunað serum sem styrkir kollagenþræði húðarinnar og frískar upp á þreytta húð. Inniheldur 10% C vítamín ekstrakt sem eykur ljóma húðarinnar og dregur úr fínum línum og hrukkum. Olíulaust. Fyrir allar húðtegundir.
Augnablik frá EGF
EGF Augnablik er endurnærandi gel sem vísindamenn Sif Cosmetics hafa þróað sérstaklega fyrir húðina í kringum augun. Augnablik inniheldur EGF frumuvaka, prótein sem er náttúrulegt húðinni og vinnur gegn sýnilegum áhrifum öldrunar. Dregur úr þrota og fínum línum á augnsvæði, styrkir og nærir húðina í kringum augun. Viðheldur réttu rakajafnvægi og er án olíu, parabena og lyktarefna. Hentar vel öllum húðgerðum.
KYNNING
Mildar húðvörur fyrir alla fjölskylduna Ceridal húðvörulínan
C
eridal húðvörulínan er mild og hentar bæði fólki með venjulega húð og viðkvæma. Vörurnar verja húðina fyrir kulda og þurrki og hjálpa húðinni að græða sár. Vörurnar eru mildar og henta því börnum og fullorðnum jafnvel. Ceridal er heilsusamleg húðhirðulína fyrir alla fjölskylduna, laus við öll óþarfa aukaefni. Hægt er að nálgast hana í næsta apóteki. Ceridal er mild húðhirðulína fyrir þá sem vilja huga sérstaklega að húðinni alla daga. Afurðirnar í línunni eru lausar við ilmefni, paraben, litarefni, lanólín, fleytiefni og önnur óþörf aukaefni. Öll innihaldsefni eru sérstaklega valin þannig að Ceridal henti bæði þeim sem eru með venjulega og viðkvæma húð eða húðsjúkdóm. Ceridal hentar fyrir vikið vel fyrir alla fjölskylduna. Helstu vörurnar í línunni eru fitukrem, húðolía, andlitskrem og baðolía.
Fitukrem
Þegar haustar að, hvessir og kólnar í veðri er þurr húð algengt vandamál hjá mörgum. Þá er mikilvægt að verja húðina vel. Ceridal fitukrem minnkar hættuna á húðskemmdum af völdum kulda því fitukremið inniheldur ekki vatn og húðin andar því eðlilega. Kremið myndar hlífðarlag á yfirborði húðarinnar og kemst meðfram frumum í ysta lagi hennar. Fituefnin haldast lengi í húðinni og varna því að hún þorni upp, jafnvel þótt hún sé í snertingu við vatn, svo sem við handþvott eða í sundlaug. Auk þess hjálpar fitukremið húðinni að græða sár. Ef húðin er þurr getur tekið langan tíma fyrir sár að gróa en fitukremið varðveitir raka umhverfis sárin. Kremið gagnast einnig vel á þurrar og sprungnar varir.
Húðolía
Ef húðin er þeim mun viðkvæmari gæti Ceridal húðolían verið betri lausn. Fljótandi fituefni henta vel á þurra og viðkvæma húð. Olían inniheldur þrjár tegundir af olíu og ekkert annað. Hún er þunnfljótandi, tær fituolía, sem ver húðina gegn þurrki og kemur í veg fyrir að hún glati eðlilegum raka sínum. Olían er í fljótandi formi og því auðvelt að dreifa henni. Húðolíunni er sprautað beint á húðina og
hún hentar mjög vel á þurra staði þar sem ekki er ráðlegt að nudda of mikið. Fyrst í stað virðist húðin vera fitug en að örfáum mínútum liðnum hefur hún drukkið í sig olíuna og húðin verður mjúk. Ceridal húðolía hentar mjög vel á sumrin á þurra fótleggi og þurra húð almennt. Líkt og við á um Ceridal fitukrem gagnast húðolían einnig vel á sár.
Krem og andlitskrem
Ceridal krem og andlitskrem eru frábær vörn fyrir viðkvæma húð og hefur einnig góð áhrif á exem og ofnæmi. Kremin innihalda jurtaolíur, sem minna talsvert á olíurnar sem eru í húðinni frá náttúrunnar hendi. Vörnin sem kremin veita líkist því vörn húðarinnar sjálfrar. Geta húðarinnar til að endurnýja sig eykst þar af leiðandi og fyrr en varir verður húðin mjúk. Ceridal krem er fyrir daglega umhirðu líkamans. Sérstaklega gott á hendur, olnboga og hné. Andlitskremið er ætlað fyrir daglega umhirðu á andliti og hálsi.
Baðolía
Ceridal baðolía er mild baðolía sem gerir húðina mjúka og slétta, án þess að hún verði fitug. Baðolían er gerð úr olíum á borð við parafínolíu og vínberjakjarnaolíu, ásamt mildum hreinsiefnum.
Ólíkt öðrum baðolíum safnast Ceridal baðolía ekki í lag á yfirborðinu, heldur dreifist hún jafnt í baðvatninu og kemst þannig í beina snertingu við húðina. Þegar olían blandast baðvatninu verður það mjólkurhvítt að lit.
Barnvænar vörur
Allar vörurnar í Ceridal húðhirðulínunni eru algerlega lausar við ilmefni, parabena, litarefni, lanólín, fleytiefni og önnur óþörf aukaefni. Vörurnar henta því vel fyrir börn og ungbörn með viðkvæma húð. Börnum sem nota snuð er hætt við ertingu í kringum munninn, en til að koma í veg fyrir útbrot má bera þunnt lag af Ceridal fitukremi í kringum munninn. Ef barnið er með þurra húð er mikilvægt að bera reglulega á húðina til að forðast að þurrkurinn breytist í exem. Oft vilja börn ekki láta bera á sig. Ceridal húðolía getur gert þetta auðveldara þar sem þunnfljótandi olíunni er sprautað á húðina, sem dregur olíuna fljótt í sig án sviða. Olían gagnast ennfremur vel á rauðan bossa og bleyjuútbrot. Baðolían hentar einnig vel fyrir börn því hún er mjög mild. Ceridal vörurnar fást í apótekum og þar er jafnframt hægt að fá ráðleggingar um val á Ceridal vörum sem hentar hverjum og einum.
TILBOÐSDAGAR Í LYFJU 20% AFSLÁTTUR AF EUCERIN VÖRUM
Viltu hreina og ferska húð!
Eucerin DermatoCLEAN hreinsilínan hreinsar og lætur húð þína sannanlega anda betur.
Viltu draga úr húðblettum?
Eucerin EVEN BRIGHTER minnkar húðbletti þar sem upptökin eru.
Minnkar rósroða strax! Eucerin Anti-Redness dagkrem minnkar rósroða strax.
Færðu bólur?
Eucerin DermoPURIFYER berst gegn bólum og feitri húð á fjóra vegu.
Ertu hrædd við hrukkur?
Húðlæknar mæla með Eucerin HYALURON til að minnka hrukkur.
Viltu endurnýja húðina?
Eucerin DermoDENSIFYER eykur teygjanleika og þéttleika og hraðar endurnýjunarferli húðarinnar.
Viltu stinnari húð?
Eucerin MODELLIANCE endurnýjar andlitsdrætti og færir þér stinnari húð.
GILDIR FRÁ 7. - 13. NÓVEMBER
Viltu heilbrigðara hár?
Eucerin DermoCapillaire hárvörurnar takast á við erfiðustu vandamálin í hári og hársverði.
umhirða húðar
50
Helgin 8.-10. nóvember 2013
KYNNING
Hágæða húðvörur fyrir unga sem aldna Garnier Pure og Pure Active línurnar hentar vel fyrir fólk á aldrinum fimmtán til þrjátíu ára sem er með feita eða blandaða húð og hættir til að fá bólur og fílapensla. Í vörum línunnar eru efni sem fjarlægja bólur og óhreinindi og koma í veg fyrir að húðin glansi. Árangur er sjáanlegur eftir aðeins tveggja daga notkun. Rannsóknir hafa sýnt að eftir fjögurra vika notkun er minni fita í húðinni, svitaholur sjást síður, óhreinindi minnka auk þess sem húðin er frísklegri, betur nærð og með fallega áferð. Garnier Pure Active gefur húðinni slétta og fallega áferð.
Augnhreinsir sem einnig hentar viðkvæmum augum. Á auðveldan máta er hægt að hreinsa augnfarða og maskara af. Augnhreinsirinn er án alkóhóls, ilm- og litarefna.
Frábært skrúbbgel til daglegra nota sem dregur úr fílapenslum og ummerkjum þeirra á fjórum vikum og hefur frískandi áhrif á húðina.
Bursti með hreinsigeli í sem borið er á blauta húð með hringlaga hreyfingum. Einstök samsetning á innihaldi gelsins og hreyfingin á húðinni með burstanum dregur úr óhreinindum, blettum, bólum og fílapenslum.
Andlitsvatn sem Hreinsigel sem borið er hentar vel til á húðina og nuddað með daglegra nota sem léttum hringlaga hreyflokastig hreinsunar ingum. Gelið frískar upp á á óhreinindum húðina og er gott að nota til húðarinnar. að hreinsa burtu farða.
Rakakrem sem dregur úr fituframleiðslu og gefur húðinni raka auk mýkra og hreinna yfirborðs. Gott að bera á hreina húð kvölds og morgna.
Raka - og dagkrem sem gefur húðinni fallegan náttúrulegan lit og góða áferð. Við framleiðslu kremsins er notuð ný tækni og má því segja að kremið sé af nýrri kynslóð vara til húðumhriðu. Kremið gefur bæði raka ásamt þunnri áferð af farða. Til að gefa meiri áferð af farðanum má setja kremið á í fleiri lögum. Kremið inniheldur andoxunarefni og C vítamín og gefur húðinni einstaklega fallega áferð. Kremið er fáanlegt í tveimur litum.
Einstakt rakakrem sem notast bæði kvölds og morgna á hreina húð og vinnur gegn óhreinindum og ertingu í húð.
BB krem sem hentar unglingahúð einstaklega vel: Jafnar áferð húðar og gefur fallegan lit. Gefur matta áferð og húðin verður minna feit, svitholur verða minna sýnilegar og óhreinindi sbr. Roði, blettir, för eftir bólur og fílapensla dragast saman.
Augnkrem sem boðið er með léttum hringlaga hreyfingum. Kremið dreifist auðveldlega með kúlunni en gott er að jafna áferðina út með fingrunum. Með daglegri notkun dregur úr baugum, þrota og pokum á augnsvæðinu. Kemur einnig litað, er hyljari sem þekur bauga og dökk svæði undir augum með steinefna pigmentum.
Hreinsir, skrúbbur og maski í einu. Sparar tíma og fyrirhöfn og hreinsar húðina vel og gefur henni góða áferð.
Garnier Youth Radience línan hentar vel fyrir fólk með venjulega eða blandaða húð á aldrinum 25 til 45 ára. Vörur línunnar stuðla að auknum raka í húðinni og örva frumuuppbyggingu hennar, ásamt því að draga úr þreytumerkjum, auka teygjanleika húðarinnar og gefa henni fallega áferð. Hentar vel fyrir þreytulega húð og spornar gegn fyrstu merkjum um öldrun húðarinnar og færa henni glóð og aukinn ljóma.
Rakakrem til daglegra nota með léttri olíulausri áferð sem veitir húðinni einstakan raka og frískleika.
Blautklútar sem hreinsa húðina vel og gott er að nota til að fjarlægja vatnsheldan farða. Ekki er nauðsynlegt að nota aðrar hreinsivörur með.
Dagkrem sem inniheldur Omega 3 og 6 sem endurbyggir húðina og magnesíum sem eykur frumu uppbyggingu húðarinnar.
Næturkrem sem hefur endurbyggjandi áhrif á húðina. Rannsóknir hafa sýnt að við notkun kremsins eykst frumu uppbyggingu húðarinnar um helming.
Nordic Essentials línan hentar fólki á öllum aldri með venjulega eða blandaða húð. Vörur línunnar gefa húðinni aukinn raka og gera hana frísklegri.
umhirða húðar
51
Helgin 8.-10. nóvember 2013
KYNNING
FOREVER YOUTH LIVERATOR, serum in creme frá Yves Saint Laurent
Renegerist eyeroller frá Olay Augngelpenni sem bæði stinnir og þéttir húðina í kringum viðkvæmt augnsvæðið og gefur húðinni ljóma.
Serum in creme er uppbyggjandi og gott fyrir húð sem sýnir ummerki skaða af völdum öldrunar, streitu og umhverfisþátta. Fjögurra vikna meðferð sem inniheldur hátt magn Glycanactif sem gefur djúpa, endurnýjandi virkni og sér húðinni fyrir mikilli virkni gegn öldrun. Nærandi og þétt áferð sem umvefur húðina eins og verndandi plástur. Tilvalið fyrir allar húðgerðir og þá sérstaklega mjög illa farna og viðkvæma húð.
Visible difference Moisturizing Eye Cream frá Elizabeth Arden Rakagefandi augnkrem sem vinnur á baugum og bólgum umhverfis augu og viðheldur rakastigi húðarinnar. Einstök blanda efna sem vinna djúpt í yfirborðshúðinni. Mýkir og frískar.
RÝMUM FYRIR
NÝJUM VÖRUM
RENERGIE MULTI-LIFT, REVIVA PLASMA frá Lancôme Mjög öflugt, lyftandi serumið fyrir konur 45 ára og eldri. Ný alhliða endurnýjandi aðferð. Einstök áferð með tafarlausum árangri sem bráðnar inn í húðina og gefur mjúka flauelsáferð. Má nota eitt og sér, kvölds og morgna.
CACHE EURO Queen Size (155x203 cm)
Fullt verð 218.453 kr.
RÝMINGARVERÐ
109.226 kr. AÐEINS
• 5-svæða skipt • Millistíft / mjúkt • Frábært verð
50% AFSLÁTTUR!
CELESTIAL DIAMOND
King Size (193x203 cm
)
Fullt verð 331.231 kr.
AÐEINS
2RÚM!
• 5-svæða skipt • Stíft • Hörku rúm
AÐEINS
Visible difference Good morning frá Elizabeth Arden
2 RÚM!
STOCKHOLMcm)
Morgun serum sem gefur húðinni samstundis kraft með kraftmikilli jurtablöndu og A vítamíni. Serumið er sett yfir dagkremið og er einnig góður grunnur sem gefur farðanum jafna, fallega og þétta áferð.
Queen Size (153x203
Fullt verð 163.600 kr.
RÝMINGARVERÐ
81.800 kr.
DEVINE PLUSH
Fullt verð 282.083 kr.
• 5-svæða skipt • Pokagormakerfi • Mest selda rúmið síðasta ár
Fullt verð 232.818 kr.
116.400 kr.
141.041 kr.
165.615 kr.
SILVIA
HÆGINDASTÓLL
AÐEINS
2 RÚM!
Verð nú 34.960 kr.
2AFSL0% ÁTTUR!
FÆST Í SVÖRTU, HVÍTU OG BRÚNU
AÐEINS
ARGH!!! 111113
Ljómaserum fyrir allar húðgerðir. Alltaf að nota fyrst á húð undir aðrar vörur. Gefur ljóma, jafnar húðlit, dregur úr fínum línum, þéttir yfirborð húðar, dregur úr fínum línum og þéttir yfirborð húðar.
ALPINE
King Size (193x203 cm)
RÝMINGARVERÐ
RÝMINGARVERÐ
Visible difference Optimizing Skin Serum frá Elizabeth Arden
RÝMINGARVERÐ
Fullt verð 43.700 kr. • Millistíft-stíft • Besta verðið
Queen Size (153x203 cm)
3 RÚM!
2 RÚM! ATH.! FLEST RÚMIN ERU TIL Í FLEIRI STÆRÐUM
• 5-svæða skipt • Millistíft , eins og að sofa á skýi
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
H E I L S U R Ú M