Vetrarhatid 05 02 2016

Page 1

Mynd | Raggi Th.

Safnanótt 5. febrúar Hafnarfjörður

Bókasafn Hafnarfjarðar

21:30–23:30 Bókasafnsbíó –Ziggy Stardust

Sýnd verður tónleika–kvikmyndin „Ziggy Stardust and The Spiders from Mars“ frá árinu 1973, leikstjóri: D. A. Pennebaker. Enskt tal/ enginn texti. Bönnuð yngri en 12 ára.

22:00–23:59 Star Wars pub quiz

Strandgata 1

Láttu reyna á mátt þinn í Star Wars Pub Quiz. Verðlaun í boði fyrir stigahæstu liðin.

19:00–23:59 Ratleikur

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Dregið verður úr réttum lausnum þriðjudaginn 9. febrúar 2016. Þrír heppnir hljóta vinninga í boði Góu, Hafís og Eymundsson.

19:00–23:59 Gefins bækur

Við gefum afskrifaðar bækur og gjafabækur.

19:00–23:59 Bókakaffi

Kaffihúsastemning á 1. hæð safnsins í samstarfi við Súfistann. Gestir geta keypt sér drykki og góðgæti yfir skemmtiatriðum.

19:00–23:59 Stjörnuhellir

Á barnadeild safnsins verður hægt að sjá stjörnurnar lýsa í stjörnuhellinum okkar.

19:00–23:59 Stjörnustríðssýningarskápur

Ýmiskonar Star Wars munir verða til sýnis. Á meðal starfsmanna, fjölskyldna þeirra og vina leynast eldheitir Star Wars aðdáendur sem ákváðu að leyfa umheiminum að berja helgidóminn augum. Star Wars bókamerki standa gestum til boða þeim að kostnaðarlausu á meðan birgðir endast.

19:00–21:00 Geimskutlugerð

Geimförum framtíðarinnar er boðið að búa til geimskutlu. Sökum plássleysis er eingöngu hægt að gera skutlur sem Legokarlar og Playmokerlingar geta flogið um í!

19:30–21:00 Bókasafnsbíó –Ida

Pólska verðlaunamyndin Ida fjallar um unga konu sem ákveður að leggja í örlagaþrungið ferðalag áður en hún helgar líf sitt trúnni.

19:30–20:00 Vísinda–Villi

Vísinda–Villi mætir með dagskrá fyrir börnin.

20:00–21:00 Stjörnuhekl –örnámskeið

Þátttakendur mega gjarnan taka með sér heklunálar (nr. 6 eða stærri) og léttlopaafganga en eitthvað efni verður á staðnum. Þátttaka er öllum opin á meðan húsrúm leyfir.

20:30–20:45 Upplestur –Jónína Leósdóttir

Jónína Leósdóttir les úr nýútkominni glæpasögu sinni „Konan í blokkinni“.

Pakkhúsið

20:00–22:00 Söngvaskáld koma fram

Þrjú söngvaskáld úr ýmsum áttum leika eigin lög. Sveinn Guðmundsson frá Hafnarfirði, The Friday Night Idols frá Akureyri og Owls of the Swamp alla leið frá Ástralíu.

Byggðasafn Hafnarfjarðar Sívertsenhúsið

20:00–22:00 „Til fundar við formæður“

Sögur af formæðrum, saga þeirra er okkar saga. Magnea Einarsdóttir kveður rímur.

Hafnarborg

Strandgata 34 20:00–22:00 Á bak við tjöldin –Heimsókn í geymslur

Gestir geta skyggnst á bak við tjöldin í Hafnarborg og skoðað það sem leynist í geymslum safnsins í fylgd starfsmanna.

20:30–21:15 Hláturjóga með Sölva

Hláturjóga með Sölva Avo Péturssyni hláturjógaleiðbeinanda og næringarþerapista.

22:15–23:15 Skuggamyndir frá Bysans

Endaðu Safnanótt á Gló í ljúfri stemningu með lifandi tónlist í lok dagskrár Hafnarborgar.

19:00–20:00 Listasmiðja –Prent- og bókagerð

Gestir fá að spreyta sig á á bókagerð og gerð einfaldra prenta undir handleiðslu Ragnhildar Jóhanns og Jóhanns Ludwigs Torfasonar.

20:00–20:30 Vasaljósaleiðangur fyrir börn

Leiðangur um sýningu Kristbergs Ó. Péturssonar í myrkvuðum sal með vasaljós. Drungalegur myndheimur Kristbergs er rannsakaður.

20:00–23:30 Teboð

Boðið verður upp á fjölbreytt úrval te– tegunda og því tilvalið að ylja sér á köldu febrúarkvöldi og upplifa í leiðinni skemmtilega dagskrá.

Kynningar | Vetrarhátíð

AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is

Fróðleikur og fjör í menningarhúsum Kópavogs á safnanótt Öll menningarhúsin í Kópavogi eru opin á safnanótt í kvöld, föstudagskvöld, og fjölbreytt dagskrá er í boði. Unnið í samstarfi við Kópavogsbæ Öll menningarhúsin í Kópavogi standa í einum hnapp og eru því tilvalinn áfangastaður á safnanótt. Gerðarsafn, Salurinn, Náttúrufræðistofa Kópavogs, ungmennahúsið Molinn og Bókasafn Kópavogs eru öll við Hamraborg, í næsta nágrenni helsta kennileitis Kópavogs, Kópavogskirkju. Í þessum húsum og Héraðsskjalasafni Kópavogs, sem er skammt undan, verður mikið um að vera á safnanótt. Húsin verða opnuð klukkan 19 og er opið til miðnættis. Í Gerðarsafni geta gestir skoðað safneignina, þar sem meðal annars er að finna fjölda verka Gerðar Helgadóttur. „Safnanótt er kjörið tækifæri til að líta á bak við tjöldin á safninu,“ segir Brynja Sveinsdóttir verkefnastjóri. „Safneign Gerðarsafns er ein sú mesta á landinu og aldrei nema örlítið brot af henni til sýnis. Við höfum þó nýverið tekið í notkun nýtt rými, Plús safneigna, þar má nú sjá verk eftir Gerði Helgadóttur og fræðast um vinnuna í safninu.“ Í Gerðarsafni stendur yfir ljósmyndasýning Katrínar Elvarsdóttur og Ingva Högna Ragnarssonar en þau verða með leiðsögn á safnanótt. Þá verður kaffihúsið í

Ljósmynd | Hari

Brynja Sveinsdóttir verkefnastjóri segir að safnanótt sé kjörið tækifæri til að líta bak við tjöldin í Gerðarsafni í Kópavogi.

Gerðarsafni Garðskálinn, opið. Í Bókasafni Kópavogs er fjöldi viðburða á safnanótt af margvíslegu tagi. „Við viljum fá sem fjölbreyttastan aldurshóp á safnið og skipulögðum viðburðina okkar í takt við það. Við byrjum á barnvænni dagskrá með Einari einstaka og svo rekur hver viðburðurinn annan, hér verður spákona, Edda Björgvins með glens og grín, fatamarkaður, vélmenni, spilavinir og loks kemur Björn Thoroddsen og leikur á gítar,“ segir Lísa Z. Valdimarsdóttir, for-

stöðumaður Bókasafns Kópavogs. Þá er mikil dagskrá í ungmennahúsinu Molanum þar sem ungt fólk er í aðalhlutverki. Local Kópavogur Jazzband leikur, fjöllistahópurinn CGFC, listasýningar og fleira. Í Salnum rúlla upptökur af tónleikum í gegnum tíðina, í Náttúrufræðistofu Kópavogs er margt að skoða og söguþyrstir geta kynnt sér muni úr sögu Kópavogs í Héraðsskjalasafninu. Alla dagskrá er að finna á www. kopavogur.is/vetrarhatid.


fréttatíminn | vetrarhátíð

2| 21:00–21:40 Listamannsspjall –Ragnhildur Jóhanns

Kynningar | Vetrarhátíð

Vel hristur menningarkokkteill Himingeimurinn, límbandsrúllur og allt þar á milli á safnanótt á Listasafni Reykjavíkur.

GARÐABÆR

Hönnunarsafn Íslands Garðatorg 1

19:30–20:00 & 22:30–23:00 Leiðsögn –„Geymilegir hlutir“.

Hvaða hlutir eru geymilegir? Hvað er í safneign Hönnunarsafnsins? Hvaða áhrif hefur það á gripi að vera valdir inn í safneign safns? Starfsmaður gengur um sýninguna og veltir vöngum yfir þessum og fleiri spurningum með gestum.

Unnið í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur býður á safnanótt upp á blöndu af tónlistarflutningi Dj. flugvélar og geimskips, stjörnuskoðun í garði Ásmundarsafns, sýningu á lykilverkum Kjarvals sem mörg hver hafa ekki hafa komið fyrir almenningssjónir í mörg ár, listasmiðju fyrir fjölskyldufólk og vínbar fyrir fullorðna. Heiðar Kári Rannversson, viðburðastjóri Listasafns Reykjavíkur, segir frábæra safnanótt vera í uppsiglingu þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Kjarvalsstaðir opna á ný á safnanótt eftir endurbætur og opnunarsýningin er stór yfirlitssýning á verkum Kjarvals, af stórum hluta úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur sem kennd eru við Síld og fisk. „Hér eru komin saman mörg af lykilverkum Kjarvals, meðal annars verkið Lífshlaup sem Kjarval málaði á vegg vinnustofu sinnar í Austurstræti um 1930,“ segir Heiðar Kári Rannversson, viðburðastjóri Listasafns Reykjavíkur. Samstarf við aðila úr ólíkum áttum einkenna dagskrá safnins á safnanótt að þessu sinni. Þar á meðal eru kaupmenn, tónlistarfólk og vísindamenn.

Ragnhildur Jóhanns myndlistarmaður leiðir gesti Hafnarborgar um verk sín og sýninguna „Diktur“ sem nú stendur yfir í Sverrissal.

20:00–20:30 & 22:00–22:30 Sögusmiðja

Börnum og foreldrum er boðið í Sögusmiðju í framhaldi af erindi um tröll og álfa. Sýningin „Ísland er svo keramískt„ er notuð sem innblástur fyrir sköpun frásagna af furðuverum.

21:00–21:45 Leiðsögn –„Ísland er svo keramískt“.

„Við erum með geimþrá á Ásmundarsafni,“ segir Heiðar Kári, „en það er heiti sýningarinnar sem þar opnar og fjallar um tengsl myndlistar og hinna ýmsu fyrirbæra himingeimsins og um kvöldið verður stjörnuskoðun í garðinum í samstarfi við Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness.“ Jafnframt verður Dj. Flugvél og geimskip með einkatónleika inn á safninu, þar sem hún mun leika tónlist innan um listaverkin. „Verkin sjálf eru eftir fjóra myndhöggvara, þar á meðal Ásmund Sveinsson og skoðað er hvernig hugleiðingar þeirra um geiminn koma fram í verkum þeirra á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar.“ Pop-up vínbar Frú Laugu verður í Hafnarhúsinu um kvöldið þar sem lífrænt ræktuð eðalvín verða á boðstólum. „Það er bara fyrir full-

Geimþrá er viðfangsefni Ásmundarsafns á safnanótt þar sem Dj. Flugvél og geimskip mun flytja tónlist innan um listaverkin sem veita innsýn í hugleiðingar listamanna um geiminn. Í garðinum verða stjörnurnar skoðaðar með Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. orðna,“ segir Heiðar Kári kíminn. „En að sjálfsögðu erum við með dagskrá fyrir börn og fjölskyldur líka.“ Um daginn er opnum á sýningu á verkum Moniku Grcymala sem hún vinnur úr límbandi. „Gestum gefst tækifæri til að vinna í anda hennar í listasmiðju sem hentar bæði börnum og fullorðnum. Allir ættu að finna eitthvað við hæfi hjá Listasafni Reykjavíkur.“

Hin sívinsæla wipout braut verður opin

Vigdís G. Ingimundardóttir gengur með gestum um sýninguna „Ísland er svo keramískt“ þar sem sýnd eru verk frá ferli Steinunnar Marteinsdóttur.

21:00–23:00 Leiðsögumenn í Hönnunarsafni

Leiðsögumenn úr FG segja frá völdum gripum á sýningunni „Geymilegir hlutir“.

Bókasafn Garðabæjar Garðatorg 7

19:00–19:15 Lesið fyrir börnin

Lesin verður saga fyrir börn á aldrinum þriggja til sjö ára í dimmu skúmaskoti með vasaljósi.

19:00–23:59 Ókeypis bækur og myndbönd

Við gefum bækur, tímarit og myndbönd.

19:20–19:50 Álfar og tröll

Ýmis fróðleikur um álfa og tröll. Ólína Þorvarðar­dóttir þjóðfræðingur heldur erindið.

20:00–22:00 Spákona les í spilin

Opin smiðja fyrir alla fjölskylduna þar sem við gerum veggmynd í anda Gerðar Helgadóttur.

19:00–23:59 Sælkerastund

Sælkerastund í Garðskálanum þar sem fágætir íslenskir ostar og gæðabjórar verða í forgrunni.

19:00–20:00 Sýningarspjall

Katrín Elvarsdóttir og Ingvar Högni Ragnarsson ræða við gesti um ljósmyndasýningar sínar í Gerðarsafni.

20:00–20:45 & 21:00–21:45 Leiðsögn –Listaverkageymsla

Boðið er upp á leiðsögn um listaverkageymslur og bakland safnsins

Héraðsskjalasafn Kópavogs Digranesvegur 7

19:00–23:59 Gamlir gripir og ljósmyndir

Í samstarfi við Sögufélag Kópavogs verða sýndir ýmsir munir sem tengjast byggðasögu Kópavogs. Einnig verður sýning á ljósmyndum í vörslu safnsins.

Náttúrufræðistofa Kópavogs Hamraborg 6a

19:00–23:59 Horft til himins

Horft til himins, ef veður leyfir, af svölum Safnahússins og svipast um eftir norðurljósum, stjörnumerkjum og stökum himintunglum.

19:00–23:59 Dýr í gömlum íslenskum heimildum Til sýnis verða valdar dýrategundir sem nefndar eru í gömlum heimildum og við þekkjum í dag. Spáð verður í nafngiftir dýranna og ýmsar hugmyndir sem menn höfðu um lífsferla þeirra.

20:00–21:00 Undur Íslands

Bókasafn Kópavogs

Norræna félagið í Garðabæ er á leiðinni á vinabæjamót næsta sumar, 1–3. júlí. Farið verður til Jakobstad Finnlandi að þessu sinni.

Hamraborg 6a

20:30–21:15 Ljóðasmiðja

Sirrý spá skyggnist inn í framtíðina fyrir gesti í Heita pottinum á 2.hæð safnsins

21:00–21:20 Agla Bríet spilar og syngur létt lög

Agla Bríet Einarsdóttir nemandi í 9. bekk Álftanesskóla og syngur og spilar fyrir gesti.

22:00–22:20 Ryþma–band

Nemendur frá Tónlistarskóla Garðabæjar mynda Ryþma–band og spila fyrir gesti í tónlistarstemningu á 2.h safnsins.

22:30–23:00 Ómar og Valdimar troða upp

Tónlistarmennirnir Ómar Guðjónsson og Valdimar Guðmundsson spila og syngja.

Krókur

á Garðaholti í Garðabæ 19:00–23:59 Opið hús í Króki

Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Þar eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar.

20:00–22:00 Sirrý spá

21:00–22:00 Vélmennin Dash og Dot

Forvitnir fiktarar athugið! Vélmennin Dash og Dot taka vel á móti ykkur ásamt vinum sínum, Ollie Sphero og Makey Makey.

22:00–23:00 Edda lætur gamminn geysa

Edda Björgvinsdóttir er ekki þekkt fyrir að tala neina tæpitungu og mun sleppa fram af sér beislinu í Kórnum á safninu.

23:00–23:30 Björn Thoroddsen

Menningarveislunni lýkur þegar Björn Thoroddsen leikur djass fyrir menningarsadda gesti Safnahússins en tónleikar hans verða fullkominn endir á kvöldinu.

20:00–23:00 Fatamarkaður

Við opnum iðandi markaðstorg á 2. hæð þar sem tækifæri gefst til að gera kostakaup á notuðum fötum. Allir velkomnir

19:00–23:30 Ratleikur

Ratleikur, komdu á þeysireið um safnahús þar sem þekking útsjónarsemi og snerpa koma í góðar þarfir

19:15–19:45 & 20:00–20:30 Einar einstaki

Í barnadeildinni á þriðju hæð mun Einar einstaki, einn af okkar yngstu atvinnutöframönnum, skemmta börnum og fullorðnum með ýmsum töfrabrögðum.

Álftanessafn

Molinn ungmennahús

21:30–23:30 Bíóstemning og popp

20:00–23:59 Lifandi listasmiðja

við Eyvindarstaðaveg

Japanska teiknimyndin „Spirited away“ eftir Hayao Miuazaki verður látin rúlla um kvöldið.

19:00–21:00 Origami/föndur

Nada Borosak verður með kennslu í léttu Origami/föndri fyrir áhugasama krakka.

Frítt inn frá kl. 19:00

19:00–23:00 Klipp Klipp –Opin klippimyndasmiðja

20:00–20:15 Kynning á vinabæjamóti

Nemendur Tónlistarskóla Garðabæjar spila nokkur lög fyrir gesti Bókasafns Garðabæjar í tónlistarstemningu á 2 hæð safnsins.

Frábært fyrir alla fjölskylduna að eiga saman notalega kvöldstund í sundi með gestum úr Latabæ sem koma í heimsókn

Hamraborg 4

Hrönn spámiðill spáir fyrir gestum safnsins í spil. Tímapantanir á staðnum.

20:45–21:00 Tónlist –ungir og efnilegir

Laugardaginn 6.febrúar kl. 19:00 - 21:00

Gerðarsafn

Fjallað er um þær dýrategundir eða tegundalista sem nefndir eru í gömlum heimildum (Landnáma Snorra–Edda Undur Íslands) og hvenær þessar tegundir koma fyrst fram.

Ljóðasmiðja í umsjá Hrafns Andrésar Harðarsonar ljóðskálds. Hvað er ljóð? Geta allir ort? Samið vísu? Tækifæri gefst til að reyna sig við ferskeytluna og limruna!

Sundlauganótt í Lágafellslaug

kópavogur

20:00–20:20 Agla Bríet syngur og spilar létt lög

Agla Bríet Einarsdóttir, nemandi í 9. bekk Álftanesskóla, sem stóð sig frábærlega í keppninni Ísland Got Talent syngur fyrir gesti.

20:30–20:45 Tónlist –ungir og efnilegir

Nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar koma fram og spila nokkur lög.

Hábraut 2

Molart er listatengdur menningarviðburður þar sem ungmenni taka gesti með sér inn í menningarheim ungs fólks. Leiklist, myndlist, silkiþrykk, og tónlist er meðal þess sem að gestir fá að sjá og taka virkan þátt í.

seltjarnarnes

Bókasafn Seltjarnarness Eiðistorg 11

19:00–19:30 & 22:00–22:30 #einádag

Leiðsögn um sýninguna #einádag – Elsa Nielsen Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2016. Sýningin er í Gallerí Gróttu.


fréttatíminn | vetrarhátíð

19:30–20:00 Töfratónar

Töfratónar – Fjölbreytt söngdagskrá undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur. Fram koma kórar, einsöngvarar og vinningsatriði úr söngvakeppni Való.

20:00–21:00 Grímusmiðja með listamanni

Grímusmiðja undir leiðsögn bæjarlistamannsins Elsu Nielsen. Fjölbreytt úrval af efni og fylgihlutum sem ættu að passa við alla grímubúninga.

21:00–22:00 Grímuball

Gleðigjafarnir Jói og Thea blása til grímuballs fyrir alla fjölskylduna þar sem öskudagsbúningarnir koma í góðar þarfir. Tilvalið að nota gamla og nýja búninga og grímurnar úr grímusmiðjunni.

22:30–23:00 Bjössi Greifi trúbador

Bjössi Greifi slær botninn í kvöldið.

Lækningaminjasafnið við Nesstofu

19:00–23:00 Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans

Sýningin er lokaverkefni 10 nemenda sem nú útskrifast frá Ljósmyndaskólanum eftir tveggja og hálfs árs nám.

Reykjavík

Arnarhóll 19:00–21:00 Skíða- og snjóbrettapartý

Færasta skíða- og snjóbrettafólk landsins sýnir listir sínar undir líflegri tónlist plötusnúða. Gestum og gangandi er einnig boðið að koma með bretti eða skíði og renna sér í skíðabrautinni.

Landnámssýningin Aðalstræti 16

19:00–23:55 Viltu líta út eins og víkingur?

Langar þig að klæða þig eins og sannur víkingur? Þá er tækifærið núna því við höfum komið okkur upp góðu safni af búningum á fullorðna og börn. Hægt verður að stilla sér upp við flottan bakgrunn og taka mynd af sér á eigin síma eða myndavél.

|3

íslensku lýsingar​verðlaunin 6. febrúar

ljósaverkið slettireka

Ljóstæknifélag Íslands (LFÍ) veitir Íslensku lýsingarverðlaunin 2015. Með þeim er vakin athygli á góðri lýsingarhönnun og lausna í byggðu umhverfi. Dagskráin hefst klukkan 17:00 í Perlunni.

Safn Ásgríms Jónssonar

Listasafn Íslands

20:00–23:59 Sýningaropnun: Undir berum himni – Með Suðurströndinni

20:00–21:00 Á slóðum listamanna í Þingholtunum

Bergstaðastræti 74

Fríkirkjuvegur 7

Eiríksgata 3

Leiðsögn fyrir nýja Íslendinga um slóðir Ásgríms Jónssonar, Ásmundar Sveinssonar og Einars Jónssonar. Stoppað við söfn þeirra en gestir geta síðan heimsótt þau að göngu lokinni. Gangan hefst í Hannesarholti.

19:00–23:59 Dularfullur ævintýraheimur

20:00–21:00 Leiðsögn –Vasulka-Stofa

Listasafn Einars Jónssonar

Dularfullur ævintýraheimur Einars Jónssonar í Hnitbjörgum til sýnis. Allt frá höggmyndagarði til íbúðarinnar í turninum. Einnig verður kynnt ný afsteypa, „Engill Lífsins„ í Safnbúð.

Kjarvalsstaðir Flókagata 105

19:00–23:59 Sýningaropnun –Jóhannes S. Kjarval: „Hugur og heimur“

Kjarvalsstaðir verða opnaðir á ný eftir endurbætur með umfangsmikilli Kjarvalssýningu.

Listasafn ASÍ Freyjugata 41

19:00–23:59 Sýningaropnun. „Keep Frozen 4. hluti“ Opnun á sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur. Innsetning unnin úr blönduðum efniviði.

19:00–23:59 Sýningaropnun. „Feral Attraction: The Museum of Ghost Ruminan“.

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson með sýninguna „Feral Attraction: The Museum of Ghost Ruminants“. Listamennirnir skoða hóp villikinda sem hélt til í fjallinu Tálkna.

21:00–23:00 Gjörningur Löndunarmanna frá Reykjavíkurhöfn

Hafnarverkamenn flytja fundinn skúlptúr-/ neta- og bobbingahrúgu frá höfninni og í listasafnið þar sem verkinu verður komið fyrir.

Vasulka–stofa varðveitir raf– og stafræna myndlist sem hingað til hefur setið á hakanum. Sem höfuðsafn á sviði myndlistar gegnir safnið lykilhlutverki í varðveislu íslenskrar myndlistar og á það ekki síður við um vídeóverk og raflist en þá list sem unnin er með hefðbundnari tækni.

21:30–22:30 Leiðsögn –„Udstilling af Islandsk kunst“. Leiðsögn um sýninguna „Udstillning af Islandsk Kunst“, fyrstu almennu kynningina á íslenskri myndlist í Kaupmannahöfn.

Sögusafnið

Grandagarður 2 19:00–23:59 Vígalegir Víkingar

Óútreiknanlegir víkingar frá víkingafélaginu Rimmugýgi sýna vopn sín og fatnað, spjalla við gesti og skemmta þeim eins og þeim er einum lagið.

Harpa, Stúdío Ólafs Elíassonar og Höfuðborgarstofa efndu til samkeppni um efnilegasta listaverkið sem nýtir sér ljósahjúp Hörpu. Vinningshafar eru þeir Halldór Eldjárn og Þórður Hans Baldursson með ljósaverkið Slettireka. Gestum verður gert mögulegt að myndskreyta strigann með því að klessa á hann sýndarmálningu. Myndskreytingin fer þannig fram að þú opnar vefsíðu á símanum þínum og velur þar hvar þú vilt sletta málningu á glerhjúpinn. Áhrifin sjást strax á glerhjúpnum og lýtur sýndarmálningin sömu náttúrulögmálum og annar seigfljótandi vökvi þar sem lekur rólega niður. Þetta knýr fram litríkt sjónarspil og opnar þeim sem vilja gátt að því listaverki sem glerhjúpurinn er. Verkið stendur alla hátíðina. 19:00–23:55 Morð um borð!

Getur þú leyst morðgátu? Um borð í varðskipinu Óðni fannst látinn háseti en morðinginn gengur laus. Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur vinningshafinn hádegisverð fyrir tvo í Víkinni kaffihúsi.

Seðlabanki Íslands Kalkofnsvegur 1

19:00–23:59 Fjölbreytt dagskrá

Yfirlitssýning um íslenska mynt seðla og erlenda peninga frá fyrri öldum. Einnig verða ungir þjóðhöfðingjar, höggmyndir, kvikmyndasýning og Jón Jónsson.

Listasafn Reykjavíkur

19:30–21:00 Tónleikar

Nemendur úr Tónlistaskóla Reykjavíkur flytja tónlist í Lestrarsal.

22:00–23:00 Hundur í óskilum

Hundur í óskilum skemmtir gestum eins og þeim einum er lagið.

Hitt Húsið

Ungt fólk selur notaða muni og eigin hönnun í kjallara Hins Hússins. Gerðu kaup aldarinnar!

Laugarnestangi 70 21:00–21:30 Leiðsögn –„Gyðjur“

Árbæjarsafn

Sýning safnsins tekur á sig drungalegri blæ en vanalega og leikkonan landskunna Elva Ósk mun lesa þar upp draugasögur.

Sýning á sjónrænum menningararfi Íslendinga frá landnámi til okkar daga.

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

19:00–23:55 Bíó popp og draugasögur

19, 20 og 21 Draugasögur

19:00–23:59 Sjónarhorn

Pósthússtræti 3–5

Grandagarður 8

Í myrkvuðum Bryggjusal Sjóminjasafnsins verður hin ódauðlega kvikmynd Jaws sýnd.

Hverfisgata 15

Glæsileg og fjölbreytt dagskrá. Sjá nánar á www.listasafnreykjavikur.is

Birgitta Spur leiðir gesti um sýninguna „Gyðjur“, sýning á klassískum portrettum af konum í túlkun Sigurjóns og einnig verkum hans sem höggvin eru í stein eða tré.

Sjóminjasafnið í Reykjavík

Safnahúsið

19:00–22:00 Flóamarkaður í Hinu húsinu

19:00–22:00 Listaflóra unga fólksins

Í Hinu húsinu verður líf og list í hverjum krók og kima. Tónleikar, spuni, leiksýningar, listasýningar og ýmislegt fleira.

Ljósmyndasafnið í Reykjavík Kistuhylur 4

19:00–23:00 Draugaganga, spákonur og tónlist

Í Lækjargötuhúsinu verður stiklað á stóru um íslenska sönghefð og kveðskap. Um safnið verður farin draugaleg ganga með leiðsögumanni kl. 19.00 og aftur kl. 21.00. Spákonur til skrafs og ráðagerða á sýningunni Hjáverkin.

Tryggvagata 15

19:00–23:55 Stemning á Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorgeir Guðmundsson mun fjalla um sýningu Friðgeirs Helgasonar Stemning/Moods á Ljósmyndasafninu í Reykjavík. Leiðsögnin fer fram kl. 20.00. Tónleikar með Hráefni kl. 21 og 22.

sundlauga­nótt 6. febrúar Opið er í öllum laugum frá 16:00–00:00. Álftaneslaug

Breiðamýri (Skólasvæði 3), 225 Álftanesi 16:00–23:59

Dagskráin hefst á dótasundi í litlu lauginni. Síðar um kvöldið verður öldudiskó, Zumba og tónlistaratriði og slökun í lok kvölds.

Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík 16:00–23:59

Svifið yfir vötnunum, ljóð í sundi. List án landamæra færa gestum ljóð sem verða um alla sundlaug.

16:00–23:59

Myndbandsverkið „Teikning“ eftir listamanninn Sigurð Atla Sigurðsson í samstarfi við þýska myndbandslistamanninn Fabian Heitzhausen og Toyota.

16:00–23:59

List án landamæra og Iceland Aurora Films færa gestum rauntíma myndskeið af dansi norðurljósanna, sem varpað verður á veggi. Myndefnið er fangað af Snorra Þór Tryggvasyni og Sævari Helga Bragasyni.

16:00–16:30

Laugardalslaug

Sundlaugarvegur 30, 108 Reykjavík 16:00–23:59

Lyftingadeild Ármanns og Karatefélag Reykjavíkur með opið hús. Bátar í innilaug til að prófa undir leiðsögn Kayakklúbbs Reykjavíkur. Ljóðasýning, kyndlar og tónlist. 16:30-17:00: Skólahljómsveit Austurbæjar. 17:00-17:30: Hljómsveitin KARMA BRIGADE.

Lágafellslaug

Lækjarhlíð 1a, 270 Mosfellsbær 16:00–23:59

Aqua Zumba og vinir okkar úr Latabæ kíkja í heimsókn, stanslaus tónlist undir stjórn Baldurs DJ og Wipe Out braut.

Salalaug

Versalir 3, 201 Kópavogur 16:00–23:59

Í útilauginni verða kertaljós og spiluð verður rómantísk tónlist á bakkanum. Í innilauginni verða tveir endurnærandi viðburðir.

Sundhöll Reykjavíkur

C-sveit Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts leikur nokkur lög við sundlaugarbakkann.

Barónsstígur 11a, 105 Reykjavík

16:30–17:00

Notalegheit til miðnættis. Innsetning í búningsklefum karla og kvenna.

Sunddeild Ármanns kennir gestum skriðsund, frábær líkamsrækt og góð skemmtun. Þjálfarar verða á staðnum.

17:00–18:30

Sunddeild Ármanns býður gestum að taka þátt í sundknattleik. Hörkupúl og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

22:30–23:30

Samflot, djúpslökun og jafnvægi sem veitir magnað frelsi frá utanaðkomandi áreiti. Lánshettur í boði.

Klébergslaug Kollagrund 4, 116 Reykjavík 18:00–22:00

Ýmsir spennandi og skemmtilegir viðburðir fyrir alla fjölskylduna á óvenjulegum opnunartíma í samvinnu við UMFK.

16:00–23:59

Sundlaug Kópavogs

Borgarholtsbraut 17 200 Kópavogur 20:00–20:45

Aqua Zumba að hætti hinnar reynslumiklu Tanyu.

Sundlaug Kópavogs

Borgarholtsbraut 17 200 Kópavogur 21:00–22:40

Ragnheiður Gröndal flytur íslensk lög við undirleik Guðmundar Péturssonar.

Vesturbæjarlaug

Hofsvallagata 101 Reykjavík 18:00–20:00

Kvennakórinn Katla túlkar tilfinninguna sem það er að þræða bjartdimman gang sólarinnar. Eftir Ragnheiði Hörpu & Kötlurnar. Í gufubaðinu eru láréttir sólstafir sem lýsa upp vatnsdropa.

Ljósmynd/Hari

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir leiðir jógatíma í innilauginni í Salalaug á sundlauganótt.

Taktur, tónlist, slökun og stuð í sundlaugum Kópavogs Fjölbreytt dagskrá í Salalaug og Sundlaug Kópavogs á Sundlauganótt. Unnið í samstarf við Kópavogsbæ Kópavogsbær býður gestum og gangandi í sundlaugar bæjarins frá klukkan fjögur á laugardaginn og er opið til miðnættis. Í báðum sundlaugum, Sundlaug Kópavogs við Borgarholtsbraut 17 og Salalaug, Versölum 3, verður boðið upp á skemmtilega dagskrá og notalega stemningu. Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir leiðir jógatíma í innilauginni í Salalaug á sundlauganótt. Með henni verður Dj Yamaho, Natalie G. Gunnarsdóttir, en Arnbjörg leikur líka á gong á meðan tímanum stendur.

„Fegurðin við jóga í vatni er sú að vatnið auðveldar allar hreyfingar. Það er ekki nauðsynlegt að vera liðugur eða kunna neitt í jóga, bara mæta og njóta,“ segir Arnbjörg sem hefur nokkurra ára reynslu af jógakennslu í vatni. „Ég hef verið að kenna jóga í vatni í fjögur ár, það er dásamlegt. Það er meiri taktur, meiri dýpt og meira flæði í jóga í vatni hefðbundnu jóga.“ Að loknum jógatímanum hefst samflot og þar leikur Arnbjörg á gong á meðan gestir fljóta um í lauginni í svonefndu samfloti. „Ég byrjaði að vinna með flot fyrir skömmu, takturinn í gonginu hjálpar til við slökunina, sem er alveg frábært.“

Þess má svo geta að kveikt verður á kertum við bakka útilaugarinnar í Salalaug frá 18 og til miðnættis ef veður leyfir og rómantísk tónlist mun hljóma. Í Sundlaug Kópavogs verður dagskrá frá klukkan átta. Þá hefst zumbatími í vatni, Aqua Zumba, hjá hinni reyndu Tanyu Dmitrovu í Heilsuskóla Tanyu. Þar má búast við geggjuðu stuði, góðri og hollri hreyfingu fyrir alla, unga sem aldna undir taktfastri tónlist. Klukkan níu mæta þau Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson á svæðið og leika íslenska og sundvæna tónlist. Tónleikarnir og zumbatíminn eru við innilaugina í Sundlaug Kópavogs en úti verður huggulegt, eins og alltaf.


fréttatíminn | vetrarhátíð

4| 19:00–23:59 Hverra manna ert þú?

Þjóðskjalasafn Íslands Laugavegur 162

19:00–23:59 Förufólk, flakkarar eða flóttamenn?

Erindi um þekkta flakkara, flakk sem fyrirbæri og sýningar á frumskjölum.

19:00–19:30, 19:30–20:00 & 22:30–23:00 Vasaljósaferð í geymslur

Skjalageymslur Þjóðskjalasafns geyma 45 km af skjölum. Taktu með þér vasaljós og komdu með í leiðangur. 20 manns komast í hverja ferð, skráning á staðnum og á vefsíðu safnsins.

19:00–23:59 Skjalasýning

Frumskjöl sem tengjast þema kvöldsins um förumenn, flakkara og flóttafólk eru til sýnis í fyrirlestrarsal og á lestrarsal.

19:00–23:59 Er flakkari í fjölskyldunni?

Ættfræðigrúsk og fjölskyldusaga. Finndu forfeður og formæður með aðstoð sérfræðinga Þjóðskjalasafns.

Kynning á starfsemi Ættfræðifélagsins. Sýning á ættrakningum og ættargripum. Fulltrúi félagsins verður á staðnum.

20:30–20:50 Utangarðsfólk

Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir segja frá leit að utangarðsfólki og förufólki á Vesturlandi og Vestfjörðum.

Þjóðminjasafn Íslands

19:00–22:00 Ástarsameindir

19:00–23:59 Svarthvítar landslagsmyndir

Hafnarstræti 16

Halla Birgisdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir, Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Una Björg Magnúsdóttir setja upp sýninguna „Ástarsameindir“.

Grafíksafn Íslands

21:00–21:20 „Allsstaðar er flóttamaðurinn einmana“

Harpa Björnsdóttir myndlistamaður segir frá leit sinni að heimildum um lífshlaup og list Sölva Helgasonar Sólon Islandus.

21:30–21:50 Alltaf þynnist út í kyn…

Sýningarsalur SÍM

Á tímum mestu fólksflutninga til Evrópu í margar aldir er ekki úr vegi að athuga hvernig þeim Íslendingum sem héldu vestur um haf á seinni hluta 19. aldar vegnaði. Þeir flýðu illt árferði, sult og seyru og algert vonleysi.

Grafíksalurinn Hafnarhúsinu hafnarmegin 19:00–23:59 Listamaður Grafíkvina

Listamaður Grafíkvina 2016 er Kristín Pálmadóttir. Í sal verður sýning á verkum hennar og útgáfa grafíkvinamyndarinnar „Gróður“ kynnt.

20:00–22:00 Málað í myrkrinu

Gestir fá að mála í mögnuðu myrkrinu á verkstæði félagsins.

Suðurgata 41

Sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands.

19:00–23:59 Hvað er svona merkilegt við það?

Störf kvenna í 100 ár. Sýningin beinir sjónum að aðstæðum kvenna á Íslandi á liðinni öld.

19:00–23:59 Sjálfstæðar mæður

Ljósmyndir af íslenskum mæðrum eftir kanadíska ljósmyndarann Annie Ling.

19:00–23:59 Norðrið í norðrinu

Sýning sem varpar ljósi á mannlíf og menningu í bænum Ittoqqortoormiit á Grænlandi.

19:00–23:59 Bláklædda konan

Sýning í Horni sem byggir á nýjum rannsóknum á beinum og gripum landnámskonu.

19:00–23:59 Ferðalangar

Rauður þráður leiðir gesti gegnum grunnsýningu Þjóðminjasafnsins Þjóð verður til. Menning og samfélag í 1200 ár

20:00–21:00 „Ferðalangar–Flóttafólk“.

Leiðsögn um nýjar ljósmyndasýningar sem leiða gesti gegnum grunnsýningu safnsins og dregur fram ýmislegt sem tengist ferðalögum og flóttafólki gegnum tíðina. Sýningin felur í sér túlkun og endurmat samtímans á Íslandssögunni og um leið á því hver við erum.

21:00–21:30 Danssýning

Nemendur Klassíska listdansskólans sýna í Þjóðminjasafninu.

Borgarskjalasafn Reykjavíkur Tryggvagata 15 19:00–23:59 Opið hús

Fjölbreytt dagskrá á milli kl. 19 og 24. Boðið verður upp á margvíslega fyrirlestra, hárgreiðslukonur kenna áhugasömum að flétta hár, sýning á frumskjölum, greining á ljósmyndum frá Eldliljum, hljómsveitin Mandólín spilar, getraun og fleira skemmtilegt.

19:00–19:30 & 21:00–21:55 Eldliljur –þekkið þið konur á myndunum? Eldliljur var félag eiginkvenna brunavarð á Slökkvistöðinni í Reykjavík. Óskað er eftir aðstoð þeirra sem voru í félaginu eða þekkja til kvennanna að aðstoða starfsmenn safnsins við að greina ljósmyndir af þeim.

19:30–19:50 Manntalsvefur

Benedikt Jónsson sérfræðingur mun kynna manntalsvef safnsins, segja stuttlega frá gerð hans og innihaldi og sýna dæmi um notkun.

19:30–21:00 Leyndardómar skrautskriftar

Skrautskriftarkennarinn Jens Guð kynnir skrautskrift og fjallar um hana í máli og með skýringateikningum á töflu. Aðallega verður lagt út frá gotnesku skrautskriftarleturgerðinni sem í dag er vinsælasta skrautskriftarletrið.

19:50–20:10 Brunavirðingar

Brunavirðingar eru til fyrir öll samþykkt hús í Reykjavík sem byggð hafa verið fyrir 1981. Þar er að finna greinagóðar upplýsingar um herbergjaskipan, byggingarefni, stærð húsa o.fl.

20:10–20:30 Fjársjóður á vefnum –Kynning

Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður kynnir sérstakan vef safnsins um Bjarna Benediktsson fv. borgarstjóra og ráðherra. Safnið fékk skjalasafn hans til varðveislu árið 2008.

20:30–21:15 Gerður Kristný talar um Drápu

Gerður Kristný mun segja frá ljóðabálknum Drápu sem kom út haustið 2014 og koma inn á glæpamálin sem hann er byggður á.

22:00–22:40 Mandólín kemur til skjalanna!

Hin síkáta hljómsveit Mandólín leikur blöndu af klezmer– og tangótónlist.

Iðnó

Vonarstræti 3 19:00–23:00 Leikhúsdraugar í Iðnó

Við opnum nýtt kaffihús í Safnahúsinu Hverfisgötu 15

Leikminjasafn Íslands stendur fyrir uppákomu og kynningu í Iðnó, segja má að húsið sé einhver elsti safngripur í leiklistarsögu Íslands. Sviðslistakonur 50+ og aðrir velunnarar safnsins munu vekja upp leikhúsdraugana í Iðnó og segja frá ýmsu sem gerst hefur í þessu 119 ára leikhúsi.

Nýlistasafnið

Völvufell 13–21 19:00–23:59 Prentverkstæði

Hreyfiprentstofan verður með opið prentverkstæði þar sem fólk og vélar munu leika saman fram eftir kvöldi. Gestum gefst um leið kostur á að skyggnast inn á sýningu Boekie Woekie bókverkabúðarinnar.

Borgarbókasafnið í Grófinni Tryggvagata 15

20:30–23:00 Ljóðaslamm 2016 –FLÓTTI

Ljóðaslammið er keppni í orðlist með frjálsri aðferð fyrir ungt fólk á aldrinum 15–25 ára.

Snjófögnuður í Bláfjöllum 7. febrúar

kaffitar.is

Við fögnum svo snjó og birtu í Bláfjöllum sunnudaginn 7. febrúar á lokadegi Vetrarhátíðar þar sem íbúum höfuðborgarsvæðisins er boðið að njóta skemmtilegrar viðburðadagskrár. Plötusnúður mætir á svæðið og skemmtir frá kl. 14-16. m.a. Frítt er fyrir 15 ára og yngri í fjallið auk þess sem 20% afsláttur er veittur af leigu á skíðabúnaði.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.