1 minute read
Golfreglur - Það er vítalaust þótt þú tvísláir boltann óvart
Ef þú hins vegar tvíslærð boltann viljandi þarftu að telja eitt högg og bæta við tveimur vítahöggum fyrir að hafa áhrif á bolta á hreyfingu.
Að tvíslá boltann gerist yfirleitt alltaf óvart.
Hvar boltinn hafnar er ófyrirsjáanlegt og sjaldnast hagnast leikmaðurinn nokkuð á því. Þess vegna var talið sanngjarnt að fella þetta víti niður.
SJÁ REGLU 10.1A