1 minute read
Golfreglur - Slóstu vindhögg á teignum?
Ef svo illa vill til að bolti þinn er enn innan teigsins eftir upphafshöggið gilda áfram sömu reglur og fyrir upphafshöggið.
Þú mátt þá færa boltann innan teigsins, tía boltann upp og svo framvegis, án vítis.
SJÁ REGLU 6.2