Golf á Íslandi - 1. tbl. 2019

Page 82

Golfreglur 2019

Slóstu vindhögg á teignum?

Ef svo illa vill til að bolti þinn er enn innan teigsins eftir upphafshöggið gilda áfram sömu reglur og fyrir upphafshöggið. Þú mátt þá færa boltann innan teigsins, tía boltann upp og svo framvegis, án vítis. SJÁ REGLU 6.2

82

GOLF.IS // Golfreglur 2019


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.