1.tbl
Páskamatur -Hrefna Sætran
Uppáhalds hlutir -Sindri Sindrason
ION ADVENTURE
-Lúxushótel
Naja Munthe
Home
Magazine RITSTJÓRASPJALL
Home Kósý heima
Heimilið er staður sem okkur á að líða sem best. Margir nostra mikið við heimilin sín og nota allskyns fallega hluti eins og bækur, kerti, blóm og annað skraut til að gera það notalegt og kósý
Magazine
1
2
Ég er með fersk blóm í vasa víða um húsið og ilmkerti hér og þar. Þetta hef ég alltaf gert enda gefa blóm heimilinu góða lykt og svo er hlýlegt að hafa falleg blóm nálægt sér. Það þarf oft ekki mikið til að gera heimilið huggulegra
3
Nú þegar sólin fer hækkandi og vorið er handan við hornið óska ég ykkur öllum gleðilegra páska. Kveðja Þórunn Högna
4 1.Púðarnir frá DAY eru æðislegir, DAY Kringla- frá 8.900kr. 2.Fallegt kertahús frá www.anangelatmytable.com-8.900kr. 3. 4.900kr. 4.Klassík Eames ruggustóllinn, Penninn-89.900kr.
living with
style
LEONORA NÁTTBORÐ
34.900
POLO 3JA SÆTA SÓFI
189.900
CRISS PRJÓNUÐ SESSA
14.995
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30
Home
Magazine
Efnisyfirlit 68
Fallegt og framandi hjá Naja Munthe
100
Hlýlegt í garðabænum
Heimsóknir 68 100 114 88
Naja Munthe Klara & Óttar Oddný Magna ION Adventure Hótel
164
New york besta borgin
Hönnun & Hugmyndir 10 16 24 32 22
Heimilistískan Hönnunargrein / FLOS Páskaskraut hjá Heru Björk Íslenskir hönnuðir Fröken Fix
36
Gerðu heimilið kósý
Gerðu heimilið kó
36 Þórdís Brynjólfsdó 46 Bergljót Þorsteinsd 56 Heiða Björg Bjarna
kósý
óttir dóttir adóttir
88
Lúxus á nesjavöllum
24
Páskaskraut hjá heru björk
Viðtöl / Greinar 164 Uppáhaldshlutir - Sindri Sindra 159 Vinnustofan - Hildur Hafstein
130
páskamatur að hætti hrefnu rósu sætran
152
gómsætt um páskana
Girnilegar uppskriftir 130 Páskamatur að hætti Hrefnu Rósu 144 Ítalskir réttir 152 Kökur & Brauð - Berglind Steingríms
www.homemagazine.is www.facebook.com/homemagazine.is
Home
Magazine
Ritstjóri Þórunn Högna thorunn@homemagazine.is Blaðamenn Áslaug Heiða Gunnarsdóttir Þórunn Högnadóttir Erla Kolbrún Óskarsdóttir Sesselja Thorberg Ljósmyndarar Kristbjög Sigurjónsdóttir Heiða Björg Bjarnadóttir Óttar Guðnason Morten Koldby Prófarkalestur Margrét Sigurðardóttir Umbort & Hönnun Ragnar Másson Aron Högni Gerogsson aron@homemagazine.is Auglýsingar Arnar Gauti Sverrisson arnargauti@homemagazine.is homemagazine.is facebook.com/homemagazine.is
Viðarparket í sérflokki Barlinek býður hágæða viðarparket á frábæru verði. Útlit og hönnun er í algjörum sérflokki. Slitsterkt lakk og sérvalinn viður gerir Barlinek að hágæða vörumerki. Þú færð Barlinek aðeins í Húsasmiðjunni.
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
H
H
UGMYNDIR & ÖNNUN
Home
Magazine HEIMILISTÍSKA
LITUR ÁRSINS 2013 Emerald grænn er litur ársins 2013 og hann passar einstaklega vel með svarta og hvíta mynstrinu. Núna þegar vorið er frammundan er tilvalið að bæta við fylgihlutum inn á heimilið í þessum fagra lit sem nánast ilmar eins og sumarið.
HEIMILISTÍSKAN SMEG ÍSSKÁPAR ERU VINSÆLIR OG ÚTLIT ÞEIRRA ER EINFALDLEGA KLASSÍSKUR ‘50s STÍLL
Málmurinn sem minnir á gömlu verksmiðjurnar og öllu því grófa og massaða sem þeim fylgir. Mjög mikill sjarmi fylgir “industrial” og “rustic” hlutum sem gefa heimilinu léttann hlýleika á móti hvíta litnum. Sætar vírkörfur sýna vel fallegu hlutina sem þær innihalda. Þær eru einfaldar og fágaðar en á sama tíma einkennir grófleikinn þær.
Gömlu tekk húsgögnin eru að festa sig í sessi í klassísku deildinni og eftirsóknin eftir þeim hefur verið mikil undanfarið. Þau eiga eftir að vera „inni“ um ókomna tíð. Mjög auðvelt er að gera þessi fallegu húsgögn að sínum. Dökki viðurinn þarf ekki að vera ríkjandi á heimilinu, en hann gefur hlýleika á móti öllu því ljósa og bjarta sem er mjög vinsælt í dag. Með hvíta litnum fylgir ákveðinn hreinleiki og ögn af kulda en með tekkinu er hægt að kalla fram hlýleikann.
Pastel litir eru farnir að ryðja sér til rúms aftur. Þeir eru svo mildir og sætir að jafnvel er hægt að ímynda sér hvernig þeir bragðast. Pastel litunum fylgir rómantík og þeir geta minnkað bilið milli dökkra og ljósra lita.
Hér gæti líka komið vel út að mála einungis fæturna á stólunum í fallegum lit til að þeir eigi betur við restina af viðeigandi rými.
Ólíklegustu hlutir hafa ratað inn á heimilin. Sumir hlutir fá þar allt annað hlutverk. Dæmi Dæmi eru palletturnar sem eru orðnar mjög vinsælar sem húsgögn og hafa sannað sig vel
Annað slíkteru dæmi erugluggar gamlir sem gluggar Annað dæmi gamlir hafa sem hafa þolað ýmislegt í gegnum árin, þolað ýmislegt í gegnum árin. þeir hafa hafaþjónað þjónaðsínum sínumtilgangi tilgangi Þeir velvel ogog fá heiðursess innan veggja heimilisins fá heiðursess innan veggja heimilisins.
Að setja einn hlut sem er með áberandi mynstur með hvítu húsgögnunum gefur hlýleika og skemmtilega fjölbreytni inn í rýmið.
Einn púði með röndum gefur allri stofunni nýtt yfirbragð.
SVART & HVÍTT Stílhreint og hvítt er klassískt og svartur fær aldrei að detta alveg upp fyrir en hann fær frí af og til. Að blanda svörtu og hvítu saman gefur jafnvægi. Röndótt mynstur getur breytt rýminu ótrúlega. Lágir veggir geta virst himinháir. Stuttir gangar verða endilangir. Passa þarf samt hvernig þetta mynstur er notað því það getur mjög auðveldlega valdið þveröfugum áhrifum en í upphafi var ætlað.
Sagan á bakvið hlutina er mikilvægari en áður var, því meiri saga því betra. Að endurvinna falleg, klassísk gömul húsgögn og gera þau að sínum gerir þau nánast ómetanleg. En best er að leyfa þeim að sýna samt söguna sem þau bera.
Flestir sem vilja róandi áhrif inn á heimilið velja náttúrulega liti sem hægt er að leika sér með endalaust. Þessir litir passa vel á veggi ef húsgögnin eru flest hvít. Ef veggir eru hvítmálaðir þá kemur vel út að hafa einn og einn hlut í þessum lit, t.d. lítill gamall ávaxtakassi er mikil prýði sem púða-hirsla.
Home
Magazine HÖNNUN & HUGMYNDIR
HÖNNUNARGREIN ARCO LAMPINN
A
rco lampinn frá Flos var hannaður af Achille Castiglioni og Pier Giacomo Castiglioni árið 1962. Lampinn er orðin klassísk hönnun í dag og má finna á fallegum heimilum víða. Hann er hönnunargripur sem setur sterkan svip á rými hvar sem hann stendur, enda stór standlampi og mikilfengleg hönnun.
Achille og Pier Castiglioni voru ítalskir bræður og hönnuðu lampann í sameiningu. Þriðji bróðirinn, Livio, var einnig hönnuður og vann margt með þeim, en hann kom þó ekki að hönnun Arco lampans. Achille var yngstur bræðranna þriggja, fæddur í Milano árið 1918 en hann lést árið 2002. Hann var frægur iðnhönnuður á Ítalíu og varð einnig snemma þekkt nafn í öðrum löndum. Hann lærði arkitektúr í Politecnico di Milano háskólanum og stofnaði síðar hönnunarstofu með bræðrum sínum árið 1944. Þá kenndi hann í mörg ár bæði iðnhönnun og arkítektúr og voru það þúsundir nemenda sem lærðu hjá honum. Hann tók þátt í fjöldamörgum hönnunarsýningum ár hvert og er margverðlaunaður fyrir hönnun sína. Vörur Achilles eru þekktar sem klassísk hönnun og eru enn í framleiðslu undir hans nafni. Pier Castiglioni fæddist árið 1913 og lést 1968. Hann lærði arkitektúr eins og bróðir hans og útskrifaðist úr Politecnico di Milano háskólanum árið 1937. Hann varð ekki jafn þekktur og Achille en var þó einnig afkastamikill og naut mikillar velgengni á ferli sínum. Hann þótti vera gáfaði hlutinn af tvíeykinu mikla en Achille var meira skapandi og hugmyndaríkur. Ljósahönnun þeirra fyrir Flos fyrirtækið þótti eitt helsta afrek þeirra. Ítalska lýsingar fyrirtækið Flos var stofnað í kringum 1963 og selur margar gerðir af lýsingu og ljósum um allan heim og hefur því í meira en 50 ár selt fyrsta flokks ljós undir mikilli eftirspurn. Aðeins vinsælir hönnuðir fá að hanna lampa eða lýsingu fyrir Flos og telst það mikill heiður. Hönnunarteymi ítölsku bræðranna var eitt af þeim og nefndu þeir lampann „Arco“ lampann og þótti hönnunin takast mjög vel. Aðrir hönnuðir sem hafa hannað fyrir Flos eru til dæmis Philippe Stark sem hannar byssulampann fræga og danski hönnuðurinn og arkitektinn Knud Holscher.
Þessi nútímalegi standlampi, Arco lampinn, þykir hagnýtur og glæsilegur í senn. Hann á að sameina gæðin sem felast í standlömpum annars vegar og loftljósi hins vegar. Það sem einkennir Arco lampann meðal annars, er að hann teygir sig langt af standlampa að vera, þ.e.a.s. lýsingin er í óvenju mikilli fjarlægð frá undirstöðunni, eða í 2,5 metra fjarlægð. Þar kemur verkfræðin inn í því til þess að lýsingin geti verið svo langt frá undirstöðunni þarf grunnurinn að vera þungur og stöðugur og þess vegna er hann gerður úr marmara. Úthugsað er hve þungur marmarinn þarf að vera svo lampinn sé stöðugur en sá partur er um 65 kg. Marmarinn er ekki af verri endanum en hann er úr bestu gæðum af ítölskum „Carrara marmara“ sem er sjaldgæfur gæða steinn. Carrara er smábær í ítölsku Ölpunum þar sem marmarinn er búinn til og dregur hann nafn sitt þaðan og hefur hann verið notaður í Ítalíu í mörghundruð ár. Hægt er að fá lampann í bæði hvítum og svörtum marmara. Hinn partur lampans er svo gerður úr ryðfríu stáli og er aðeins um 10 kg., svo að meiri partur þyngdarinnar felst í undirstöðunni svo að engin hætta sé að hann velti um koll. Lampinn veitir beina lýsingu og hugsuðu hönnuðirnir það svo að hann kæmi í staðinn fyrir loftjós til dæmis fyrir ofan borðstofuborð, því flest heimili hafa innstungu fyrir loftlampa í miðju loftinu á herbergjum, en flest borstofuborð eru einmitt ekki staðsett í miðjum herbergjum. Því kemur Arco lampinn í veg fyrir það vesen að þurfa að tengja loftljós langar leiðir ef þau eiga að hanga t.d. beint yfir borðstofuborði eða sófa, og þurfa því engar óhuggulegar rafmagnssnúrur að liggja hér og þar um loftin. Lampinn stendur bara á þeim stað í rýminu þar sem hann nýtur sín best og lýsir svo beint yfir borðstofuborðið eða á þann stað sem óskað er eftir. Achille og Pier Castiglioni hönnuðu lampann með þetta í huga því þeir vildu losna við óþarfa rafmagnssnúrur sem annars fylgdu hefðbundum loftljósum. Einnig má nýta marmarann sem smá borð fyrir kaffibolla eða annað ef mönnum hugnast.
Hönnunin hefur ekkert breyst síðan 1962 þegar fyrsti lampinn var hannaður og er framleiðslan nákvæmlega sú sama og þá fyrir utan rafmagnskerfið sem var uppfært að nútíma stöðlum. Það er merki um gæði og tímalausa hönnun þegar hlutur er vinsæll í svo marga áratugi og er hann nútímalegur enn í dag. Hann nýtist vel enda bæði mjög hagkvæm lýsingin og fallegur hlutur í senn. Ítalskir handverkamenn eru sérmenntaðir í framleiðslu og mótun lampans og er hver og einn lampi gerður með mikilli nákvæmni og á löngum tíma. Hægt er að stilla hæð lampans á þrjá mismunandi vegu sem gerir hann enn hagkvæmari í notkun. Óski maður eftir að festa kaup á slíkum lampa er til dæmis hægt að fara á heimasíðu Flos þar sem upplýsingar eru um
hvar verslanir sem selja hann eru staðsettar, en þær má finna í ýmsum heimsborgum, s.s. New York, Milano, London, París og Hong Kong. Ítalska hönnunartvíeykið Achille og Pier höfðu mikil áhrif á unga hönnuði og arkitekta á sínum tíma fyrir utan alla þá nemendur sem þeir kenndu og höfðu áhrif á. Þeir skildu eftir sig fallega hönnun og mótuðu nýjan farveg í listsköpun á Ítalíu. Mikilvægustu hönnunargripir eftir þá bræður eru til í dag í Museum of Modern Art (MoMa) í New York, í „permanent design“ hlutanum, og má þar meðal annars finna Arco lampann sjálfann.
Home
Magazine FRÖKEN FIX
F
RÖKEN IX
Hæ hæ Fröken Fix Ég fæ svo í bakið þegar ég er að elda eða bardúsa í eldhúsinu. góðu gólfefni fyrir bakveika?
Heil og sæl Silvía
Sesselja Thorberg hönnuður www.frokenfix.is Fröken Fix á Facebook Fröken Fix - Innanhúsráðgjöf Klapparstíg 25-27, 5.hæð 101 Reykjavík
Halló Fröken Fix
Sæl Anna
Sæl Fröken Fix
Sæl Guðrún
Pรกskaskraut hjรก Heru Bjรถrk
“Gott ráð er að fara útí garð og klippa sjálfur greinar”
Home
Magazine
ÍSLENSKIR HÖNNUÐIR Íslenskir hönnuðir eru að gera góða hluti þessa dagana. Sérstaklega er það áberandi, nú þegar að HönnunarMars er nýlokið, hvað það er um auðugan garð að gresja. Að þessu sinni ákvað ég að beina sjónum mínum að þremur heillandi hönnuðum, þrjár ungar og klárar konur, sem eru að gera dásamlega hluti.
Anna Þórunn Hauksdóttir - Nostalgía Fjölskyldan eru kertastjakar sem eru handgerðir úr íslensku birki. Þeir eru ekki bara fallegir, heldur eru þeir líka fullir af nostalgíu fyrir okkur „börnin“ sem leikum
Feed me,
Þóra Finnsdóttir - Keramik kvarnir
Einnig er hún að gera
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir - Steypt
á Íslandi þekkir nú orðið. Á seinasta ári Snigilinn, sem
eða þrír saman.
Bauan
GERÐU HEIMILIÐ KÓSÝ Magazine
Home
ÞÓRDÍS BRYNJÓLFS
V
IÐ FENGUM NOKKRAR SMEKKLEGAR KONUR TIL AÐ SÝNA OKKUR HVERNIG ÞÆR GERA HEIMILIÐ SITT KÓSÝ OG HVAÐ ÞÆR NOTA HELST TIL ÞESS. BLÓM OG KERTI ERU MJÖG VINSÆL ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ NÁ FRAM HLÝLEIKA.
Hvað er heimili í þínum huga?
heimilinu ?
“Ég er algjör kertafrík og kveiki á kertum á hverju kvöldi”
Viðarparket í sérflokki Barlinek býður hágæða viðarparket á frábæru verði. Útlit og hönnun er í algjörum sérflokki. Slitsterkt lakk og sérvalinn viður gerir Barlinek að hágæða vörumerki. Þú færð Barlinek aðeins í Húsasmiðjunni.
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
Home
Magazine GERÐU HEIMILIÐ KÓSÝ
BERGLJÓT
ÞORSTEINS
LJÓSMYNDARI Umsjón - Þórunn Högna Myndir - Heiða Björg
Hvað er heimili í þínum huga?
“Hver árstími hefur sinn sjarma”
FA L L E G A R G J A FAV Ö R U R Á GÓÐU VERÐI
Crosely plötuspilari VERÐ 49.900,-
Skilti VERÐ 6.900,-
Crosley útvarp VERÐ 33.500,-
Eiffelturn púði VERÐ 7.800,-
Glerbox VERÐ 4.900,-
Skilti VERÐ 2.900,-
Þvottabjörn kragi lítill VERÐ 9.900,-
Heimurinn glerkúla VERÐ 5.900,-
Stjörnutaska VERÐ 14.900,-
Seva armband VERÐ 3.900,-
Dýraljós VERÐ 7.800,-
Verslun: Innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 6699 / Vefverslun: www.myconceptstore.is
Home
Magazine GERÐU HEIMILIÐ KÓSÝ
HEIÐA
BJÖRG
L JÓSMYNDARI OG
EIGANDI MYCONCEPTSTORE
Umsjón - Þórunn Högna Myndir - Heiða Björg
Hvað er heimili í þínum huga?
“Ég vil hafa gamla hluti með sál í kringum mig”
H
EIMSテ適NIR
Home
Magazine HEIMILI
F Umsjรณn - ร รณrunn Hรถgna Myndir - Morten Koldby
allegt og framandi hjรก Naja Munthe
Mynd - Franne Voigt
D
anska fatahönnuðinn Naju Munthe þekkja
Munthe plus Simonsen kunna að meta gæðin í Munthe plus Simonsen var stofnað leiðandi vörumerki og er í dag Naja framleiðir einnig fallega
VIÐTAL
“Er til í kaffi hvenær sem er”
Vor 2013 /FREEBIRD /
VOR 2013 / FREEBIRD
Fallegt / RÓMANTÍSKT VOR 2013
Dásamlegu vorvörurnar
ERU KOMNAR...
HIN UNDURFAGRA VOR 2013 LÍNA ER NÚ ÖLL KOMIN
freebird Laugavegi 46 s:571-8383 WWW.FREEBIRDCLOTHES.COM
“Ég var ekki nema 14 ára þegar ég áttaði mig á því að ég gæti unnið sem fatahönnuður”
M
unthe Plus Simonsen er með höfuðstöðvar sínar í hjarta
IKEA - 3.890 kr. ILVA - 3.995 kr.
CUPCAKEFACTORY - frá 8.900 kr.
IKEA - 2.690 kr.
SKAPAÐU ÞINN EIGIN
Tískudrottningin Naja Munthe sækir innb meðal annars í heimaborg sína Kaupmann heimilið hennar er einstaklega bjart og Mikið af hennar fallegu húsgögnum og hlu Naja keypt á ferðalögum sínum um he
IKEA - 1.290 kr.
IKEA - 3.900 kr.
MYCON
IKEA - 36.950 kr.
ILVA - 24.900 kr.
ILVA - 4.996 kr.
ILVA - 4.995 kr.
N STร L
ILVA - 7.995 kr.
blรกstur sinn nahรถfn en g opiรฐ. utum hefur eiminn.
ILVA - 29.995 kr. IKEA - 4.990 kr. ILVA - 24.900 kr.
NCEPTSTORE.IS - 15.990 kr.
ILVA - 3.995 kr.
PENNINN - 64.900 kr.
M AGNAÐUR M ORTEN
MORTEN KOLDBY Hann er þekktastur fyrir hæfni sína í að segja
Magazine HEIMSÓKNIR
LÚXUS Á NESJAVÖLLUM
Home
F
JÖGURRA STJÖRNU HÓTELIÐ ION LUXURY ADVENTURE VAR OPNAÐ NÚNA Í FEBRÚAR SÍÐASTLIÐNUM.
SIGURLAUG SVERRISDÓTTIR ER EIGANDI OG HÓTELSTÝRAN Á ÞESSU GL ÆSILEGA HÓTELI SEM ER STAÐSETT VIÐ NÁTTÚRUPERLUNA Á NESJAVÖLLUM. ARKITEKTARNIR ERLA DÖGG INGJADSDÓTTIR OG TRYGGVI ÞORSTEINSSON HJÁ MINARC EIGA HEIÐURINN AF ÞESSU FALLEGA HÓTELI.
“Við tökum heildarsýn á umhverfisvæna hugsun alla leið”
Hvenær var hótelið opnað? Hótelið opnaði formlega í byrjun febrúar 2013.
Minimalískur en samt hlýlegu
Heildarvinnan tók 14 mánuði, allt frá undibúningsvinnu, hönnun, framkvæmdum og að opnuninni.
Spilum aðeins íslenska tónlist fallegasta bar á landinu sem umhverisvernd og heildrænar lausnir.
Minarc Los Angeles, Tryggvi Þorsteinsson, arkitekt og
ur. Skarpar línur í bland við skinn, mosa, stál og eik.
t og bjóðum uppá úrval af íslensku öli. Erum með er Norðurljósabarinn.
Þeir eru Bjarni Sigurbjörnsson á Norðurljósabarnum, Ásdís Spanó á Silfra bar,
“where everything meets nothing!�
“Gígja Einarsdóttir ljósmyndari á heiðurinn af hvíta hestinum”
Home
Magazine Heimili
Hlýlegt í Garðabænum
Hvenær var húsið byggt?
Hvernig er skipulagið í húsinu?
Hvernig slappið þið af?
“Við leggjum áherslu á falleg húsgögn, list og nóg af kertaljósum”
TEKK
ILVA - 995 kr. IKEA - 6.900 kr.
ILVA - 2.995 kr.
Skapaðu þ
Dökkir litir á veggjum, falleg má K
IKEA - 14.950 kr.
IKEA - 1.290 kr.
Lumex
Heimahúsið - verð frá 12.400 kr. ILVA - 22.900 kr.
þinn eigin stíl
álverk og töff húsgögn einkenna heimili þeirra Klöru og Óttars. TEKK
IKEA - 1.990 kr. IKEA - 25.900 kr.
IKEA - 3.990 kr.
Heimahúsið - 14.400 kr.
ILVA - 2.495 kr.
Home
Magazine Heimili
Hún heillast af pönk og “grönge” fatastíl Í fallegu Sigvaldablokkunum við Sólheima býr smekk-konan og
Hvernig er skipulagið á íbúðinni?
Hvernig slappar þú af?
“Góðir fataskápar og góðar hirslur eru aðalatriðið í mínum huga.”
LIVE LOVE LAUGH
T Í SKU N ÁMSKEIÐ H EF J A S T 2 9 . A P R ÍL TÍ S K U L J ÓS MYN DUN
F ÖRÐ U NA RNÁ M S KEI Ð
S TÍ LI S TA NÁ M
FRAMKOMU- OG FY RI RS ÆTUNÁM SK E IÐ
Námskeiðin eru kennd samhliða og er rík áhersla lögð á samvinnu milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum. Markmiðið er að kenna nemendum sitt eigið fag, samspil greinanna og hvernig tískubransinn virkar.
S K R Á N IN G O G NÁ NA R I U PPLÝ S ING A R
WWW.FASHIONACADEMY.IS - INFO@FASHIONACADEMY.IS - 571 5151
IKEA - 24.990 kr. IKEA - 1.990 kr.
Skapaðu þinn ei
Bjart,hlýlegt, litríkt og einstaklega smekkleg smekkkonunni Oddný M
Epal - 19.500 kr.
TEKK - 3.990 kr. Aurum - verð frá 3.500 kr.
IKEA - 39.950 kr.
IKEA - 7.990 kr.
IKEA - 4.990 kr.
igin stíl
gt lýsir best heimilinu hjá Magna. ILVA - 16.995 kr.
IKEA - 6.990 kr.
IKEA - 10.950 kr.
ILVA - 24.990 kr.
Epal - 24.200 kr.
U
PPSKRIFTIR
Home
Magazine matur
Mynd: Björn Árnason
Páskamatur að hætti Hrefnu Stjörnukokkurinn og sælkerinn Hrefna Rósa Sætran rekur tvo vinsælustu
Njótið...
Páskahumarsúpa Fiskmarkaðsins
Steiktur lax meรฐ epla- og fennelsalati
“Það þorir enginn í vinnunni að elda fyrir mig lax, svo ég geri það alltaf sjálf”
Grísarif með BBQ anis sósu
Epla- og mรถndlukaka
Sítrónugras & engifer brulée
Ævintýralegt úrval fyrir ferminguna Gjafavara, skreytingar, borðbúnaður, krydd og margt fleira. Sjón er sögu ríkari.
www.facebook.com/sostrenegreneisland 544 2442 kiosk@simnet.is
Home
Magazine Ítalskt
“buon appetito”
Umsjón : Þórunn Högna
Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir
Diskar : Búsáhöld & Gjafavörur
Chicken Milanese Pommodora s贸sa 2 tsk t贸mat p煤rre
3 tsk oregano krydd
2 egg
Rasp
Pizza með grænu pestói,parmaskinku, rúkkóla og tómötum
Risotto meรฐ grรกรฐosti, valhnetum og nautafille
“There are many different risotto recipes with different ingredients, but they are all based on rice of an appropriate variety cooked in a standard procedure.�
Míní súkkulaðikaka með karamellu og pekanhnetum. 100 gr smjör 100 gr púðursykur 2 stk egg 100 gr sýróp 50 gr kakó 1 dl mjólk
100 gr pekan hnetur
saman við. Bakist í 15 mínutur í 12cm
Karamella 50 gr smjör 1 dl púðursykur 2 tsk salt ½ liter rjómi
Home
Magazine kökur
Englarúlla með jarðaberjum 9 eggjahvítur 1 ½ tsk vanilla extract ¾ tsk cream of tartar 1 bolli + 2 matsk sykur ¾ bolli hveiti (1 msk af
Eggjahvíturnar eru látnar standa í ca
glansandi.
viskustykkinu.
Fylling 1 tsk vanilla extract
Gómsætt um Páskana Hún elskar að baka og töfra fram dýrindis kökur og annað góðgæti. Við fengum hana Berglindi Steingrímsdóttur til að gera nokkrar hugmyndir að girnilegum kökum og brauði sem hægt er að nýta sér fyrir veislur eða bara fyrir mann sjálfan.
Marengshreiður með fyllingu Hnífsoddur af cream tartar 250 gr sykur Dropi af gel matarlit ef vill Fylling
Aðferð:
Karamellusmjรถr
Pottabrauð úr NY Times
Sölt karamella 100 gr sykur
1 ¼ tsk salt Aðferð:
“Dásamlegt nýbakað með karamellusmjöri”
Aðferð:
Magazine
VINNUSTOFAN
Home
Finnst sĂgaunar
รฆรฐislegir
H Hvað ertu búin að vera lengi að hanna skartgripi?
Hver er hugmyndin á bakvið þína hönnun?
Hvert sækir þú innblástur?
Hvaða efnivið notar þú í skartgripina?
Hver er uppáhaldsliturinn þinn?
Hvað er vinsælast hjá þér?
“Ég er algjör A manneskja”
N
Magazine UPPÁHALDSHLUTIR
UPPÁHALDSHLUTIR SINDRI SINDRASON
Home
EW YORK BESTA BORGIN HANN ER FAGURKERI FRAM Í FINGURGÓMA OG HEFUR ALVEG EINSTAKLEGA GAMAN AF FALLEGRI OG KLASSÍSKRI HÖNNUN. SINDRI SINDRASON SJÓNVARPSMAÐUR MEÐ MEIRU NEFNIR KÖNGULLINN EFTIR LOUIS POULSEN SEM EITT FALLEGASTA LJÓS SEM HANNAÐ HEFUR VERIÐ EN ÞAÐ ER MEÐAL ANNARS Í UPPÁHALDI HJÁ HONUM. Umsjón - Þórunn Högna Myndir - Kristbjörg Sigurjónsdótti
Hvar í íbúðinni/húsinu er best að vera? Það er ómögulegt að komast nokkuð innan hússins nema fara í gegnum stofuna. Ætli það sé því ekki hjarta þess. Uppáhaldshlutur á heimilinu?
hangir í borðstofunni. Og auðvitað allar mín kemur með heim á hverjum degi úr leikskólanum.
erlendis? heima hljóta að vera 101 og Osushi í frábærir staðir. Ég er á því að það besta Það er hins vegar sorglegt að segja frá því að í Bandaríkjunum leita ég, sem því ég elska amerískan subbumat og amerískur subbumatur elskar mig.
“Þegar ég ferðast um Ameríku Applebee´s þar sem boðið er uppá ekta amerískan mat.”
New York, þangað verð ég að komast á hverju ári. Svo kann ég alltaf vel við mig í Kaupmannahöfn í þrjú ár.
í morgunmat en geri það ekki af samfélagslegum ástæðum.
Volvo eins sorglegt og það nú er þar sem ég er ekki 65 ára.
Símans, myndi fyrr gleyma að klæða mig á morgnana en gleyma símanum. Uppáhalds verslun? Epal, Heimili og hugmyndir, Heimahúsið, IKEA og Herragarðurinn.
Það er allt í lagi að vilja alltaf meira, svo framarlega sem maður er þakklátur og kann að meta það sem maður hefur.
“Það er allt í lagi að vilja alltaf meira, svo framarlega sem maður er þakklátur og kann að meta það sem maður hefur”
Home
Magazine
HEIMSÓKN TIL TINE K
Kemur út 6.júní. Skráðu þig á póstlistann og fáðu blaðið sent um leið og það kemur út.
Í NÆSTA BLAÐI AGGI SVERRIS Í TEXTURE GEFUR UPPSKRIFTIR Það besta við Barcelona
Home
Magazine
Home Smelltu hér til að fara á Facebook síðu Home Magazine