Home Magazine 1.TBL 2014

Page 1

Home

1.tbl 2014

Magazine Simon & Betina -Bloomingville

Emily Henson -Modern rustic

Götutískan

-Notting Hill / London fashion week

Uppskriftir

Fataskápurinn -Inga Gotta


Home 1.

Nýtt ár, ný tækifæri Að gera tímarit eins og Home Magazine er mikil vinna og það að hafa gott fólk á bak við sig skiptir öllu máli. Mig langar að þakka litlu Home Magazine fjölskyldunni sem hefur unnið með mér að síðustu sex tölublöðum. Án ykkar hefði ég ekki gert þetta, ég er endalaust þakklát og stolt af ykkur öllum. Ég hlakka til að vinna með þessu frábæra fólki áfram á nýju ári, þar sem fullt af skemmtilegum verkefnum bíða okkar.

2.

Árið 2014 byrjar vel og spennandi tímar eru framundan. Gaman er að segja frá því að við erum komin í samstarf með glænýrri og ferskri sjónvarpsstöð sem heitir Mikligarður sem verður að sjálfsögðu í opinni dagskrá. Þetta verður skemmtileg viðbót fyrir blaðið sem skilar sér m.a. í flottum myndböndum í netútgáfunni okkar. Kær kveðja

3.

Þórunn Högna

4.

6. 5.

Ritstjóra langar í : 1. Sængurföt, MyConceptstore 2. Skór, Kron by kronkron 3. Samfestingur, bymalenebirger.com 4. Hurðastoppari, Tom Dixon, epal 5. Louis Poulsen Köngullinn, epal 5. Bolli, Tine K, Magnolia

Magazine


ÞÚ FÆRÐ DRAUMALITINN HJÁ OKKUR LITIR ÁRSINS

MEÐ ÞÓRUNN I HÖGNA

Þórunn Högn a er hjá okkur í Húsa búin að velja Lady liti ársins smiðjunni. Skoða nánar og náðu þér í litaprufur. ðu litina

Litir ársins

HLUTI AF B YGMA

ALLT FRÁ GRUNNI

AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956

Svartur Kolur 9938

Hvítur Ský 8394

Koxgrár Klettur 1434

Ljósgrár Aska 1462

Brúnn Kastanía 1929

Ljósbrúnn Hlynur 1140

Þórunn Högna er búin að velja liti ársins á stofuna og krakkaherbergið. Komdu og skoðaðu litina nánar og náðu þér í litaprufur.

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


Nýtt frá


– fyrir lifandi heimili –


Home

Magazine

Ritstjóri Þórunn Högna thorunn@homemagazine.is Blaðamenn Berglind Steingrímsdóttir Þórunn Högnadóttir Erla Kolbrún Óskarsdóttir Helga Eir Gunnlaugsdóttir Tinna Alavis Arnar Gauti Sverrisson Ljósmyndarar Kristbjörg Sigurjónsdóttir Kristinn Magnússon Gróa Sigurðardóttir Sarah Hogan Christian B. Maryam montugue Superkads.com Prófarkalestur Esther Gerður Þýðing Nanna Gunnarsdóttir Hadda rakel & Magnea Rut Umbort & Hönnun Aron H. Georgsson aron@homemagazine.is Ragnar Másson Auglýsingar auglysingar@homemagazine.is

homemagazine.is facebook.com/homemagazine.is


Fólkið á bakvið blaðið

Kristbjörg Sigurjónsdóttir Ljósmyndari

Erla Kolbrún Óskarsdóttir Blaðamaður

Kristinn Magnússon Ljósmyndari

Berglind Steingrímsdóttir Kökugerðarmeistari

Tinna Alavis Blaðamaður

Helga Eir Gunnlaugsdóttir Blaðamaður

Þórunn Högnadóttir Ritstjóri


Mynconceptstore gefur til Barnaspítalans

Hjá Myconseptstore fást SEVA armböndin, en SEVA þýðir að láta gott af sér leiða. Hluti af sölu armbandanna fer í SEVA sjóð Myconceptstore sem rennur til Barnaspítali Hringsins. Fyrirtækið hefur nú gefið Barnaspítalanum 50 ljós sem ættu að gleðja lítil hjörtu og einnig svifu nokkrir loftbelgir með. Myconceptstore opnaði fyrst vefverslun árið 2010 og ári síðar verslun í Kópavogi, innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg. Nú árið 2014 opnar ný verslun á Laugavegi 45.

www.fastmidgardur.is Sérfræðingar í atvinnu- & íbúðarhúsnæði S: 578-5544


Bloomingville í Húsgaganhöllinni

– fyrir lifandi heimili –

Þessi einstaki Bloomingville stíll er sambland af hráu og gamaldags skandinavísku útliti ásamt innblæstri úr evrópskri og asískri menningu. Útkoman er nýtískuleg nostalgía sem hristir upp í heimilisstílnum. Það koma 2 vörulínur á ári en einnig koma skemmtilegar “express” vörulínur inn á milli þar sem einhver sérstakur stíll og litir eru teknir fyrir og vörulína hönnuð í kringum þá. Bloomingville hefur verið í Höllinni frá hausti 2012 og varð strax vinsælt þar sem þessi stíll hentar vel inn á íslensk heimili. Vörurnar hafa létt og skandinavískt yfirbragð og litirnir eru mildir og fallegir. Á næstu mánuðum mun Höllin setja upp “shop in shop” þar sem vörumerkið og vörurnar munu fá að njóta sín enn betur. Og gaman er að segja frá því Húsgagnahöllin er umboðsaðili Bloomingville hér á Íslandi.


Efnisyfirlit 50

Bloomingville

74

Birgitta stílisti

102

Emily Henson

Heimsóknir 50 64 74 90 102 114

Bloomingville hjónin Bloggarinn Ula Mikhalak Birgitta Sveinbjörnsdóttir stílisti Anna Birna í 101 Emily Henson í London Maryam í Marrakesh

Hönnun & Hugmyndir 16 18 20 22 24 26 28 32

Töff stólar Lampar & Ljós Hönnunargrein Hönnunarmars Heitt 2014 D.I.Y Fermingar Páskaskraut

90

Anna Birna


32

Páskaskraut

154

Uppáhaldshlutir

Viðtöl / Greinar 36 44 118 150 154

Götutískan í Notting Hill Vor/sumar tískan Vinnustofa - Óskabönd Fataskápurinn - Inga Gotta Uppáhaldshlutir - María Hlín

134

Salöt

140

Kökur

Girnilegar uppskriftir 128 Gestakokkur - Ari Þór 134 Salöt 140 Kökur

www.homemagazine.is www.facebook.com/homemagazine.is




H

ugmyndir & รถnnun



Vitra Wire Penninn - 174.900 kr.

Eames Lounge Penninn - 1.090.000 kr.

Eames Plastic Penninn - 59.900 kr.

Umsjón : Erla Kolbrún

Töff stóla ættu allir að eiga

PS 2012 IKEA - 11.950 kr.

Trentig IKEA - 14.950 kr.

Arne Jacobsen Ant epal - frá 59.600 kr.

Bernhard IKEA - 22.950 kr.

Pasmore Minotti Módern - 399.900 kr.

Lisbeth Dahl 39.900 kr.

Louis Ghost Kartell epal - frá 57.300 kr.


Eggið Arne Jacobsen epal - frá 998.000 kr. Strandmon IKEA - 49.950 kr.

„People buy a chair, and they don’t really care who designed it“ -Arne Jacobsen Vitra Panton Penninn - frá 53.900 kr.

Lisbeth Dahl 215.000 kr. Grand Prix Arne Jacobsen epal - 59.600 kr.

Tonon Módern - 84.900 kr.

Dalfred IKEA - 8.990 kr.

Sinus Módern - 719.000 kr.

Svanurinn Arne Jacobsen epal - frá 424.000 kr.


Húsgagnahöllin - frá 185.900 kr. Random, Mooi Lúmex - frá 102.000 kr.

Stockholm IKEA - 14.990 kr.

Tom Dixon Lúmex - 65.000 kr. stk.

Zeppelin, Flos Lúmex - frá 450.000 kr.

Hektar IKEA - 14.990 kr.

Louis Poulsen epal - 153.000 kr.

Bloomingville Húsgagnahöllin Lisbeth Dahl - 44.900 kr.

Graypants Módern - 39.900 kr.

Tom Dixon Lúmex - 88.000 kr. stk.

Solkullen IKEA - 4.990 kr.

Lisbeth Dahl - frá 22.900 kr. Bocci Módern - frá 185.900 kr.

Secto Módern - frá 159.900 kr.

Lisbeth Dahl - frá 22.900 kr.


Secto Módern - frá 84.900 kr.

Occa-home.co.uk - 522.000 kr.

Lýsing er stemning Best Lite epal - 173.100 kr.

Vanadin IKEA - 2.690 kr.

Suck Askewnoosa.com - 22.400 kr.

Kartell Gull Módern - 62.000 kr.

Mooi Hestur Lúmex - 700.000 kr. (Sérpöntun)

Ralph Lauren Húsgagnahöllin - 79.900 kr.

„I never did a day’s work in my life. it was all fun“ -Thomas A. Edison Arco, Flos Lúmex - 380.000 kr.

Stilt Bluedot.com - 67.300 kr.

Mooi Kanína Lúmex - 130.000 kr.


Umsj贸n : Arnar Gauti


S

trákarnir Jonathan Junker og Seth Grizzle sáu ljósið 2008, þegar flestir aðrir sáu ekki fyrir endann á mikilli kreppu og erfiðum tímum og þeir stofnuðu Greypants. Báðir voru þeir starfandi sem arkitektar hjá mikils metnum arkitektastofum í Seattle og fundu þeir mikla þörf fyrir að skapa meira. Á kvöldin eftir vinnu fóru þeir á milli gáma og söfnuðu notuðum bylgjupappa því þá langaði til að vinna stól úr honum, sem þeir gerðu. Afgangs pappinn sem kom frá stólunum endaði síðan í tveimur af fyrstu útgáfunni af “scraplights ljósunum”. Junker fór að vinna að fullu við Greypants 2009 og síðan fylgdi Grizzle á eftir árið 2010. Nú nýlega bættist við teymið Jon Gentry, og í dag búa þeir og vinna saman í íbúð á Capitol Hill í Seattle, þar sem Graypants hönnunarstúdíóið er. Strákarnir eru hættir að fara á milli gáma borgarinnar en halda sig við upprunalegu hugmyndina að gera endurunna hönnunarvöru og eru nú í samstarfi við bílaumboð sem gefa þeim bylgjupappann. Í dag starfa hjá Graypants 16 manns, 10 eru í Seattle og 6 í nýrri starfstöð í Hollandi. Scraplights ljósin eru til í nokkrum útfærslum og stærðum, þau eru leiserskorinn og límd saman í höndunum, hvert ljós hefur sinn karekter og ekkert þeirra er eins. Þau prýða meðal annars hina nýju fallegu viðbyggingu Ion hótelsins á Nesjavöllum. Umboðsaðili fyrir Graypants á Íslandi er húsgagnaverslunin Módern.


H

önnunarMars fer nú fram í sjötta sinn dagana

27. – 30. mars 2014. Á sýningunni verða íslenskir hönnuðir, arkitektar, verslanir og fyrirtæki sem selja eða framleiða íslenska hönnun. HönnunarMars er vinsæll viðburður hjá Íslendingum og hafa erlendir ferðamenn og fjölmiðlar sýnt hátíðinni vaxandi áhuga með árunum. Icelandair og Pink Iceland bjóða nú í fyrsta skipti upp á sérhannaðar pakkaferðir fyrir erlenda ferðamenn eingöngu til að koma á HönnunarMars. Við ræddum við Greip Gíslason, verkefnastjóra HönnunarMars og fengum að forvitnast meira um hátíðina.

Ljósmyndari : Leifur Wilberg Orrason

Hvað munu margir hönnuðir / arkitektar sýna í ár og hvar eru helstu sýningastaðir? Undanfarin ár hafa um hundrað viðburðir verið á dagskrá á u.þ.b. sextíu sýningarstöðum og við búumst við svipuðum fjölda viðburða í ár. Áætlað er að allt að þrjú til fjögur hundruð hönnuðir og arkitektar komi að þessum viðburðum. Hátíðin opnar með DesignTalks – glæsilegum fyrirlestardegi sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu. Tvær stórar samsýningar; sýning húsgagnaframleiðanda Íslensk húsgögn og hönnum og skartgripasýning Félags íslenskra gullsmiða verða einnig opnaðar í Hörpu sama dag. Auk þess verður Reykjavík Fashion Festival með sinn árlega tískuviðburð í húsinu. Af öðrum stórum sýningastöðum má m.a. nefna Þjóðmenningarhúsið og Hafnarhúsið.

© Hönnunarsafn Íslands, Gunnar Magnússon Ljósmyndari : Vigfús Birgisson

Calvin Klein

Hvernig hefur hátíðin breyst undanfarin ár? Frá upphafi hefur HönnunarMars snúist um að fá íslenska hönnuði og arkitekta til þátttöku á hátíðinni. Okkar hlutverk er að halda utan um þessa viðburði svo úr verði hátíð. Við getum á margan hátt líkt hátíðinni við bolta sem hefur kannski ekki beint stækkað heldur meira bætt við sig í þyngd. Það er að segja gæði hátíðarinnar eru orðin meiri. Undanfarin ár hafa um 10% þjóðarinnar sótt hátíðina og sá fjöldi hefur haldist nokkuð stöðugur milli ára. Markmið okkar er ekki endilega að fá fleiri þátttakendur heldur að auka gæði viðburðanna. Hátíðin er orðin umfangsmeiri að því leyti að alþjóðleg þátttaka er orðin viðameiri. Erlendir fjölmiðlar sýna hátíðinni aukinn áhuga og við erum fá mikilvæga kaupendur á DesignMarch kaupstefnudaginn og heimsfræga fyrirlesara á DesignTalks fyrirlestrardaginn.

Bandaríski fatahönnuðurinn Calvin Klein er meðal þeirra sem mun flytja fyrirlestur sem nefnist „DesignTalks“ á HönnunarMars 27. mars næstkomandi. Þetta er atburðir sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Miðasala á fyrirlestradaginn fer fram á midi.is

Umsjón : Helga Eir


Hverjir mega sýna á hátíðinni? Íslenskir hönnuðir, arkitektar, verslanir og fyrirtæki sem selja eða framleiða íslenska hönnun eru hvattir sérstaklega til þátttöku á hátíðinni. Aðildarfélög Hönnunarmiðstöðvarinnar sjá flest um sameiginlega viðburði sem félagsmenn viðeigandi félags geta tekið þátt í. Öllum er frjálst að skrá viðburð en hins vegar hafa félagsmenn fagfélaganna níu sem eiga Hönnunarmiðstöð Íslands forgang til þátttöku. Þeir sem tilheyra ekki einu af níu fagfélögunum geta skráð viðburð og stjórn HönnunarMars velur úr þeim skráningum. Er mikil eftirspurn hjá hönnuðum að taka þátt á hátíðinni? HönnunarMars er nú haldinn í sjötta sinn og er samkvæmt mælingum þriðji fjölsóttasti viðburður í Reykjavík og helsti kynningarvettvangur hönnunar á Íslandi. Hátíðin er haldin árlega og er því orðin rótgróin í hugum íslenskra hönnuða og arkitekta sem eru margir hverjir allt árið að undirbúa þátttöku sína í Marsinum. Við höfum ekki þurft að sækjast eftir þátttöku hönnuða í hátíðinni og alltaf þarf að vísa einhverjum frá. Hefur HönnunarMars vakið athygli erlendis? Áhugi erlendra fjölmiðla á HönnunarMars fer vaxandi með hverju árinu. Mikill áhugi er fyrir hátíðinni hjá erlendum fjölmiðlum í ár en þegar hafa staðfest komu sína til landsins dagblöðin Financial Times og Politiken, tímaritin Wallpaper, Monocle, Designo og Dezeen. Í ár býður Icelandair og Pink Iceland í fyrsta skipti upp á sérhannaðar pakkaferðir fyrir erlenda ferðamenn eingöngu til að koma á HönnunarMars. Við vitum til þess að skólahópar frá Bretlandi eru á leið til landsins einvörðungu til þess að skoða íslenska hönnun og arkitektúr. Auk þess hefur AIGA stærsta fagfélag hönnuða í Bandaríkjunum efnt til hópferðar á HönnunarMars og verið ötult við að tísta um hátíðina á Twitter. Orðspor hátíðarinnar virðist vera breiðast hratt út á alþjóðavettvangi og hún virðist vera festa sig í sessi líkt og aðrar hönnunarhátíðir á Norðurlöndum. Upplýsingar um hátíðina og dagskrá hennar er að finna á www.honnunarmars.is

TULIPOP slær upp teiknismiðju fyrir krakka þar sem hægt er að skyggnast inn í sköpunarferlið á bakvið ævintýraheim Tulipop. Signý Kolbeinsdóttir mun leiða teiknismiðjuna og aðstoða krakka við sína eigin sköpun og teikningar.


Hvað er heitt á árinu?

2013

einkenndist mikið af hráum stíl, einfaldleika, gera hlutina sjálfur og nota ímyndunaraflið. Þetta mun aukast á nýju ári og eru æðisleg efni, litir og hönnun í gangi. Það sem er skemmtilegt við 2014 er að það er hægt að blanda svo mörgu saman, hvort sem það er gamalt, nýtt eða allt í bland! Marmari er nú vinsæll sem aldrei fyrr. Hann fór að láta á sér bera á síðasta ári en er alveg sjóðheitur um þessar mundir. Hægt er að líma marmaraplast eða blöð á borðplötur eða húsgögn til að vera með í marmara æðinu.

Viðurinn er alltaf klassískur og kemur með hlýleika inn á heimilið. Ljósi viðurinn er meira áberandi en dökki sem verður þó áfram sýnilegur. Umsjón : Helga Eir


Hrá stílinn er áfram vinsæll. Bæði gólf og húsgögn. Nú þarf ekki að “fela” ljósaperurnar né snúrurnar, um að gera að láta þær sjást.

Skinn, gærur og mottur.

Kopar – allt frá ljósum til skreytinga. Bronsliturinn er hlýlegur og svo einstaklega flottur! Myndir í ramma, bæði grafík, textar, stafir eða myndir. Kristina Krough er ein þeirra sem gera svo frábæra hluti í grafík-myndum.

Litir sem eru heitir á árinu eru til dæmis fölbleikur (old pink), mintugrænn, túrkis blár, grár og karrígulur.

Munstur – á öllu!


Gerðu það sjálf/ur Einföld og ódýr gjöf Þetta verkefni tók mjög lítinn tíma og útkoman var skemmtileg. Gaman er að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín, einnig er hægt að nota orð eins og HOME, HOPE, LIVE og svo framvegis.

• RIBBA rammi frá IKEA • Skrapp-pappír og tréstafir frá versluninni Litir og Föndur • Svart lakk sprey • Föndur lím

Aðferð: 1. Skrapp-pappírinn var klipptur til þannig að hann passaði í rammann. 2. Tréstafir voru spreyjaðir og látnir þorna í nokkrar klukkustundir. 3. Lím sett aftan á stafina og þeir límdir á pappírinn 4. Myndinni komið fyrir í rammanum og bakhliðin sett í. Umsjón : Erla Kolbrún


Kommóða fær nýtt útlit

Þessi kommóða fékkst fyrir lítinn pening og þar sem hún er lítil og nett þá passaði hún einstaklega vel inn á lítið baðherbergi eigandans.

• Grunnur • Litur nr. 1 : Ljós litur, Sand frá LADY • Litur nr. 2: 9929/S5000-N frá LADY • Litur nr. 3: 9920/S8000-N • Lakk: Quik drying Varnish Clear matt • Lakkpensill

Aðferð: 1. Höldur fjarlægðar og fyllt í götin með sparsli. 2. Grunnur borinn á, tvær umferðir. 3. Hver skúffa fékk sinn lit og síðan var grindin sjálf máluð. 4. Í lokin var kommóðan lökkuð með glæru, möttu lakki.


Fermingar

N

ú eru fermingarnar framundan og þá er gott að nýta tímann vel og ákveða með fermingarbarninu hvernig skal skreyta fyrir stóra daginn. Sniðugt er að nota hluti sem tengjast áhugamálum barnsins í skreytingarnar. Svo er um að gera að nýta það sem til er á heimilinu, eins og vasa, kertastjaka, bakka ofl. Í náttúrunni er mikið til af skemmtilegu skreytingaefni eins og trjágreinar, steinar, hraun og skeljar.

Umsjón : Erla Kolbrún

• Myndir : Natalía Lea Georgsdóttir


Efni til skreytinga: • Kerti, kertastjakar, bókabox sem notað er sem gestabók, trékassi sem einnig er sniðugt að nota sem upphækkun á fermingaborðið, allt frá Söstrene. • Skrapp pappír sem fæst t.d í versluninni A4 er klipptur niður í litla miða og sett í bókaboxið. • Rósir, borðar, servíettur, kerti og handgerður kross, frá Blómaval. • Diskur undir kertið fæst í IKEA og heitir TICKAR, svo var kertastjaki límdur undir diskinn með keramiklími. • Stór tréstafur frá Húsgagnahöllinni.


hugmyndir fyrir fermingarnar Ă­ garĂ°heimum


Settu tóninn

með blómum

opiÐ til kl. 21 Öll kvÖld ^ ¶ Í ^ ÏlÏ2 Í ^ _^ ^Ï?ÏlÏ>=9Ï<<99ÏlÏÌ^ Í ^


Blátt fyrir páskana Þ

ær Kristín Sigurðardóttir & Inga Bryndís frá Magnolíu gáfu okkur hugmyndir að einföldum skreytingum fyrir páskana. Það þarf oft ekki mikið til þess að gera fallegar skreytingar; fersk blóm, ávexti og góða skapið segja þær stöllur. Við leyfum myndunum að njóta sín.

Umsjón : Kristín & Inga Bryndis • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir




Hvaða efni notuðu þið aðallega í skreytingarnar? Við notuðum striga, fersk blóm, ferska ávexti, kerti og góða skapið.

Eru einhverjir litir meira áberandi núna en áður? Bláir tónar eru áberandi núna.

Hvaða blóm eru í uppáhaldi hjá ykkur? Á þessum árstíma eru það Hortensíur, annars fer það eftir árstíma.

Einhver góð ráð sem þið viljið deila með okkur? Less is more. Hvað er framundan? Spennandi tímar.


Götutískan í Notting Hill

V

ið höldum að sjálfsögðu áfram að fylgjast með götutískunni í London með Gróu Sigðurðardóttur. Bretar eru með allt á hreinu varðandi tískuna en eins og sjá má á þessum myndum eru síðir frakkar og kápur aðal trendið í augnablikinu. Hún kíkti með myndavélina á London fashion week nú fyrir stuttu en þar mátti m.a sjá söngkonuna Jessie J ásamt skrautlegum Lundúnarbúum. Umsjón & myndir : Gróa Sigurðardóttir


There’s nowhere else like London. Nothing at all, anywhere. -Vivienne Westwood



www.facebook.com/groaaa




F


freebird

Flagship store, Laugavegur 46 / www.freebirdclothes.com


Fendi Fendi

Balenciaga

Séð í gegn

Á tískupöllunum fyrir vorið mátti sjá mikið af gegnsæjum flíkum. Roberto Cavalli, Zuhair Murad og Antonio Berardi sýndu gullfallega hönnun sem vakti mikla lukku. Umsjón : Tinna Alavis

Antonio Berardi

Fendi Alexander McQueen

La Perla

Jason Wu Emilio Pucci Roberto Cavalli


Charlotte Olympia

Biyan

Antonio Berardi

Antonio Berardi Karl Lagerfeld

Just Cavalli

Malene Birger

Roberto Cavalli

Just Cavalli

Just Cavalli

Zuhair Murad

Zara

Roberto Cavalli


Lífleg mynstur Just Cavalli

Just Cavalli

argir frábærir hönnuðir sýndu áberandi og lífleg mynstur í vorlínum sínum fyrir árið 2014. Víða mátti sjá flíkur í öllum regnbogans litum.

Gucci

Lous Vuitton

Louis Vuitton

Giambattista Valli Tanya Taylor

Freebird Acne Studios

Gucci


Tabitha Simmons

Dolce & Gabbana

Etro

Alexander McQueen

Dolce & Gabbana

Alexander McQueen

Just Cavalli

Giuseppe Zanotti Issa

Etro

Christian Louboutin

Miu Miu

Matthew Williamson

Dolce & Gabbana Givenchy

Givenchy

Isabel Marant

Givenchy

Roberto Cavalli

Peter Pilotto



H

eims贸knir


Tímalaus hönnun Hjónin Simon og Betina Stampe eiga og reka danska fyrirtækið Bloomingville group, sem stofnað var fyrir 14 árum. Alls vinna 45 starfsmenn hjá fyrirtækinu sem sérhæfir sig aðallega í húsbúnaðarvöru og fylgihlutum kvenna. Vörunar frá Bloomingville hafa notið gífurlegra vinsælda í Evrópu, Norður Ameríku og hér á landi. Þau búa ásamt dætrum sínum í fallegu, gömlu húsi í Herning sem var byggt árið 1935. Eins og sjá má á myndunum, eiga þau glæsilegt heimili.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Christian B







Fjölskyldan? Ég er gift Simon Stampe, framkvæmdarstjóra Bloomingville Group. Við eigum fjórar dætur; Alberte 11 ára, Simone 14 ára, Emma 14 ára og Sofie 17 ára. Hvaða litir eru mest áberandi fyrir sumarið? Það eru aðallega pastel litir, kremaður, gulur, myntugrænn og himinblár. Hefur þú alltaf haft áhuga á hönnun? Já, síðan að ég var ung. Ég teiknaði hús og fatnað sem barn og unglingur. Hvaðan færðu innblástur fyrir þína hönnun? Frá okkar eigin línum, það sem er vinsælast – ég uppfæri/endurhanna það og þróa nýjan stíl.

Uppáhalds litur? Kaldir litir – aðallega pastel litir. Mér finnst hlutlausir litir, eins og hvítur, svartur og grár, mjög flottir. Hver er uppáhalds hönnuðurinn þinn? Uppáhalds hönnuðurinn minn er Anne-Sophie. Uppáhalds blogg? www.emmas.blogg.se, www.heltenkelt.elsasentourage.se, www.aprilandmaystudio.blogspot.com, www.lottaagaton.com, www.homesick.nu, www.bloglicious.com, www.blameitonfashion.freshnet.se, www.passionforfashion.dk, www.thefoodclub.dk Uppáhalds tímarit? Dönsku tímaritin RUM og Bolig Magasinet.

Hvar kaupir þú hluti fyrir heimilið? Bloomingville, að sjálfsögðu. Hvað er í mestu uppáhaldi við heimilið? Klassíski stíllinn, og svo bætum við og breytum eftir árstíðum; ljósir, og pastel litir á vorin og svo dekkri tónar á veturna. Kaffi eða te? Kaffi í góðum steinleirsbolla og lesa tímarit. Hvaða eiginleika telur þú vera mikilvæga fyrir eiganda fyrirtækis? Mér finnst mikilvægast að kunna á viðskiptaheiminn ef manni vill ganga vel og ef maður vill taka framförum. Það er mögulega stærsti þátturinn í velgengni hönnunarfyrirtækisins Bloomingville. Það krefst mikillar vinnu.


Lítur þú upp til einhvers og þá hvers vegna ? Ég dáist að Malene Birger. Mér finnst hún hafa gert frábæra hluti. Af hverju finnst þér mikilvægt að hafa starfsframa? Það er ekki vinnan sem keyrir mig áfram. Ég er svo heppin að vera að vinna við áhugamál mitt, með frábæru samstarfsfólki sem deila áhuga mínum. Það er gaman að fylgjast með fyrirtækinu vaxa. Hvernig finnur þú jafnvægi á milli vinnu og einkalífs? Þar sem að við hjónin vinnum saman þurfum við passa að taka vinnuna ekki með heim. Ef ég ætti ekki börn væri ég líklega alltaf í vinnunni. En hversdagslífið og helgar með börnunum er það mikilvægasta í lífinu. Hvað gerir þú til að slaka á? Ég spila golf.

Hvað er erfiðast við að reka fyrirtæki, sem kona? Það skiptir ekki máli hvort þú ert kona eða karl, heldur eru það eiginleikar þínir sem skipta mestu máli. Fyrir konur sem reka fyrirtæki er óhagstætt að þær geta ekki fengið fæðingarorlof eða styttri vinnutíma. Ég fékk einungis tveggja vikna fæðingarorlof og gat aldrei verið komin snemma til að sækja börnin mín í dægradvöl. Vinnan tekur upp mikið af mínum tíma, sem ég vildi óska að ég gæti eytt með börnunum mínum – en það er bara partur af þessu. Gamalt eða nýtt? Aðallega nýtt, en er líka hrifin af Vintage.

Hvert er stærsta afrek þitt hingað til og hvers vegna? Ég er nokkuð stolt af því að hafa farið úr því að hafa einn starfsmann upp í 50 starfsmenn í Danmörku og 60 fulltrúa um allan heim. Það er spennandi að sjá Bloomingville í sumum þekktustu verslunum í Evrópu. Ég er einnig mjög stolt af því að hafa eiginmann minn í fyrirtækinu, þar sem að hann er svo fær. Hvaða ráð getur þú gefið konum sem vilja reka sitt eigið fyrirtæki? Að kynna sér rekstur fyrirtækja og grípa tækifærin þegar þau gefast. Að reka fyrirtæki krefst mikillar vinnu og er mikil fyrirhöfn - það þarf að vinna fyrir hlutunum. Ferlið getur verið mjög skemmtilegt og fræðandi.


„We have a rule about talking about work at home and it is absolutely forbidden in the bedroom and the bathroom“


!"##$!%$&'(#)$*+,-

Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700 Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga.


„I like the mix of design classics with splashes of new styles every season“


Töfrandi andrúmsloftið hjá AFF Concept er afslappað, töff, hlýlegt og býður upp á að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi plús þetta litla „extra“ sem gerir umhverfið okkar einstakt. Verið velkomin

AFF Concept • Langholtsvegur 112B • 104 Reykjavík • S.777-2281 • Opið virka daga 14-18


Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin

Skapaðu þinn eigin stíl

Eymundsson

Stílhreint og klassískt einkennir heimili Bloomingville hjónanna. Þau blanda saman fallegri danskri hönnun við gömul vintage húsgögn, sem gerir heimili þeirra einstaklega smekklegt.

Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin


epal

epal IKEA

Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin IKEA

epal Blómaval Húsgagnahöllin


Í

borginni Lodz í Póllandi býr bloggarinn Ula Mikhalak ásamt fjölskyldu sinni og gæludýrum. Hennar helstu áhugamál eru tíska og innanhússhönnun. Hún vann um tíma hjá húsgagnahönnuði og sótti sýningar víða um heim en þaðan fékk hún mikið af hugmyndum. Ula byrjaði að blogga fyrir rúmu ári á heimasíðunni interiorsdesignblog.com þar bloggar hún um heimili, hönnun, diy og ýmislegt annað fyrir heimilið.

Elskar gömul hús


Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : superkadr.com


„I can browse through magazines or interior design blogs and portals about design for half a night. I never get bored by this“


Fjölskylda? Á þessu ári eigum við maðurinn minn 6 ára brúðkaupsafmæli. Ég á tvö börn Maja, 3 ára, og Aleksander sem er eins og hálfs árs. Í fjölskyldunni eru líka hundur, tveir kettir og nokkrir fiskar. Við hvað vinnur þú? Ég er heimavinnandi með tvö lítil börn. Ég blogga og skipulegg samkomur, eins og í fyrra skipulagði ég viðburð, MEETbloging, fyrir pólska bloggara eins og mig. Ég fer fljótlega að skipuleggja þann næsta. Hvað er það besta við borgina þína? Lodz er ein stærsta borgin í Póllandi. Ég er mjög hrifin af gömlum húsum og risíbúðum, sem er auðvelt að finna hér. Þetta er annað umhverfi en ég ólst upp við í miðbænum,hér er allt grænna og barnvænna. Hvenær byrjaðir þú að blogga? Ég byrjaði að blogga í febrúar í fyrra, en áhuginn kviknaði fyrr. Einn daginn þá settist ég bara niður og byrjaði, ég var með ákveðna hugmynd sem ég lét verða af. Fyrstu 4 mánuðina var ég með svo mikið efni að það var eitthvað nýtt á hverjum degi. Ég hef mjög gaman af blogginu og hef kynnst yndislegu fólki sem deilir áhuga mínum. Það er ekki mikið um svona blogg í Póllandi, svo það er margt sem hægt er að gera. Eyðir þú meiri tíma í bloggið núna, en þegar þú byrjaðir? Þegar ég byrjaði var ég með mikið af tilbúnu efni en núna vil ég helst einbeita mér að því að taka mínar eigin myndir og gera mitt eigið efni sem krefst meiri vinnu. Velgengni The MEETBLOGIN (fyrsti fundur bloggaranna í Póllandi, sem ég skipulagði) skapaði mörg ný tækifæri. Hvaðan færðu innblástur fyrir bloggið? Á netinu, í tímaritum, í göngutúrum og á kaffihúsum, þannig safna ég hugmyndum fyrir fólk sem er að endurnýja eldhúsið, breyta í stofunni o.s.frv. Svo set ég inn á bloggið eftir árstíðum, eins og t.d. skreytingar fyrir jólin. Uppáhalds hönnuður? Enginn sérstakur. Ég er hrifin af hönnun Frank Gehry og Zaha Hadid og einnig af stílistunum Paulina Arcklin, Renee Arns og Lotta Agaton.

Hefur þú alltaf haft áhuga á hönnun? Þegar ég var í menntaskóla hafði ég mun meiri áhuga tísku. Ég hannaði meira að segja nokkra kjóla. Síðan fékk ég áhuga á innanhússhönnun. Ég vann í nokkur ár hjá húsgagnaframleiðanda, sótti sýningar og lærði um nýjustu strauma og stefnur. Ég fæ aldrei leið á því að skoða blöð og blogg. Uppáhalds blogg? Ég byrja hvern dag á því að skoða blogg hjá Elisabeth Heier, Nina Holst og Edina Sæther sem eru skandinavískir bloggarar. Á hverjum degi finn ég eitthvað nýtt. Ég er mjög hrifin af 79ideas. org, norskeinteriorblogger.no og blogg vinkonu minnar Agnieszka agnethahome.blogspot.com. Uppáhalds tímarit? Elle Decoration og ég reyni að eignast erlendar útgáfur. Ég skoða einnig nettímarit og er mjög ánægð með hvað þau eru vel gerð. Þau eru mjög falleg eins og t.d. Home Magazine. Gamalt eða nýtt? Bæði, en meira fyrir gamla hluti. Áhugi á gömlum hlutum kviknaði nýlega þegar ég heillaðist af Scandinavian industrial style. Uppáhalds litur? Allir gráir tónar, ég er líka hrifin af hvítum. Hvert ferð þú til að kaupa hluti fyrir heimilið? Ég kaupi húsgögn og smáhluti í Ikea. Ég skoða líka flóamarkaði og fylgist með net uppboðum. Það síðasta sem ég verslaði var gamall 3 metra langur viðar bekkur, sem ég nota undir hljóðbúnað og skraut. Uppáhalds staðurinn þinn í húsinu? Borðstofan, þar borðum við öll saman. Ég held líka uppá stofuna, þar slökum við á og skemmtum okkur, krakkarnir leika sér og á kvöldin höfum við hjónin það notalegt yfir mynd, víni og kertaljósi. Og svo svefnherbergið með notalega andrúmsloftinu. Kaffi eða te? Eingöngu espresso! Love it.


„In Poland, it’s closed environment and interior design bloggers are not very known and so a lot can be done“




Flottar Fermingargjafir

Rúmföt 16.900,-

Púði 60x60 21.900,-

Plötuspilari 39.900,-

Ugluljós 7.800,-

Headphone 19.900,-

Loðkragar frá 10.900,-

Vasaúr 9.900,-

Glerbox frá 4.900

Verslun: Innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 66 99 / Vefverslun: www.myconceptstore.is Verslun: Laugavegur 45 (Opnum í lok mars)


Skapaðu þinn eigin stíl Heimili bloggarans er bjart og hlýlegt, hún blandar saman hvítu, viðarhúsgögnum og púðum í björtum litum. Ula sækir innblástur sinn til Skandinavíu.

Blómaval - 1.290 kr. Crate & Barrel

IKEA - 395 kr. IKEA - 24.950 kr.

IKEA - 995 kr.


epal - 17.000 kr.

IKEA - 18.150 kr. IKEA - 19.900 kr.

IKEA - 1.290 kr.

Leliving.de

IKEA - 199.000 kr.

Húsgagnahöllin

Húsgagnahöllin

IKEA - 24.995 kr.

IKEA - 2.990 kr. Púkó & Smart

IKEA - 2.990 kr.


Hús með sál D

ansarinn og stílistinn Birgitta Sveinbjörnsdóttir býr ásamt fjölskyldu sinni í fallegu húsi í smáíbúðarhverfinu. Húsið sem áður var í eigu ömmu hennar og afa var byggt árið 1943. Mikill sjarmi er yfir húsinu en þar er mikið upprunalegt, bæði hurðar, viðargólf og listaverk í lofti. Birgitta tók vel á móti okkur, bauð uppá kaffi og gómsæta hafraklatta á meðan myndað var. Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir



„er mjög hrifin af art deco“



Fjölskyldan? Við erum 5 í fjölskyldunni okkar og svo dýrin okkar, hundurinn Týra og kötturinn Nóri. Hvenær var húsið byggt? Húsið er byggt árið 1943. Hvernig er stíllinn á heimilinu? Blanda af gömlu og nýju, er mjög hrifin af art deco. Hvaða útsýni hefur þú? Undurfagra Esjan og mjög fallegt nærumhverfi. Nýtt eða gamalt? Best í bland. Hvernig slappar þú fjölskyldu og dýrum.

af?

Heima

með

Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Héðan og þaðan og á ferðalögum erlendis. Áttu þér uppáhaldshönnuð eða arkitekt? Nei, engan uppáhaldshönnuð en hrífst af fallegum hlutum sama hvaðan þeir koma.

Hvar verslar þú mest fyrir heimilið? Allt frá hönnunarverslunum til flóamarkaða. Uppáhaldsrými í húsinu? Það eru margir uppáhaldsstaðir. Uppáhaldsveitingastaður? Ég er mjög hrifin af japönskum mat, en annars er maðurinn minn frábær kokkur.

Hvað finnst þér best við hverfið? Það er miðsvæðis og mér finnst ég alltaf komin hálfa leið þegar ég fer út um dyrnar og svo er stutt í fallegar gönguleiðir. Is less more? Bæði. Uppáhaldslitur? Jarðlitir í bland við svart og hvítt og túrkís er í miklu uppáhaldi.

Fyrirmynd í lífinu? Engin sérstök fyrirmynd en ég aðhyllist búddisma, finnst það falleg lífsgildi og svo börnin mín.

Hvernig er fullkominn dagur heima við? Í rólegheitum með fólkið mitt í kringum mig, ég er mjög heimakær.

Á hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? Hlýleika.

Kaffi eða te? Bæði, stundum kaffi, stundum te.

Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? Ryksugunnar, djók, af því ég á loðin dýr. Uppáhaldsborgin? París án efa. Hvaða tímarit kaupir þú helst? Veit ekki, ég er blaðafíkill.





Eames stólar

ÍSLENSKA/SIA.IS/PEN 68269 03/14

Sígild hönnun frá 1950 DSR


DSW

Húsgögn

Skeifunni 10, Reykjavík Hafnarstræti 91-93, Akureyri Hafnarstræti 2, Ísafirði

Sími 540 2330 husgogn@penninn.is www.penninn.is



Gallerý Chósý

Hótel Selfossi | Eyravegi 2 gallerychosy.is og á Facebook

OPIÐ

S. 893 2076

mán­þri mið­fös laugard. 12­17 12­18 11­15

ALHLIÐA SNYRTING OG SPA S. 482 2005

Hótel Selfossi Eyravegi 2

riversidespa@riversidespa.is www.riversidespa.is


Stealtheroom.com

Húsgagnahöllin

Skapaðu þinn eigin stíl Hlýlegt og heimilislegt lýsir best fallegu heimili Birgittu og fjölskyldu hennar. Náttúrulegir litir í bland við ný og gömul húsgögn.

ILVA - 5.995 kr. Húsgagnahöllin

IKEA

IKEA - 7.490 kr. IKEA - 8.950 kr.


Lumex

epal

crateandbarrel.com

crateandbarrel.com

MyConceptstore - 6.900 kr.

worleffect.com IKEA - 45.950 kr.

MyConceptstore - 4.900 kr.

IKEA - 25.990 kr. Penninn

Penninn


PIPAR \ TBWA •

SÍA •

140590


Heimur fágaðra möguleika

OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 • LAUGARDAGA KL. 11–16 • HLÍÐASMÁRA 1 • 201 KÓPAVOGUR • 534 7777 • modern.is


Mikilvægt að líða vel heima hjá sér nna Birna Helgadóttir bauð okkur í heimsókn í fallegu íbúðina sína í miðbæ Reykjavíkur. Anna Birna er algjör fagurkeri og tískudrottning og sést það vel á fallegu hlutunum sem prýða íbúðina. Skvísur landsins myndu ekki slá hendinni á móti því að eignast hlutina hennar, svo ekki sé talað um að komast í fataskápinn.

Umsjón : Helga Eir • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir



Fjölskyldan? Ég bý hér ásamt kærastanum mínum. Hvenær var húsið byggt? Ég er ekki alveg viss, en árið 2000 er nokkuð nærri lagi. Hvernig er stíllinn á heimilinu? Ætli hann sé ekki heldur nýtískulegur í bland við klassíska hönnun. Hvaða útsýni hefur þú? Hallgrímskirkjuturninn blasir við af svölunum mínum og svo fæ ég að njóta Esjunnar af stigaganginum. Nýtt eða gamalt? Ég er klárlega miklu meira í þessu nýja, en mér finnst mikilvægt að reyna að blanda smá gömlu með inn svo það sé ekki allt svart og hvítt hjá manni.

Hvernig slappar þú af? Fer í heitt bað, leggst svo í sófann undir teppi og kveiki á fullt af kertum. Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Aðallega í blöðum, netbloggum og svo er mjög gaman að fylgjast með fagurkerum á Instagram. Hvaðan færðu innblástur? Ég held ég geti sagt bara alls staðar að. Áttu þér uppáhalds hönnuð eða arkitekt? Nei, ég myndi ekki segja það, ég kaupi bara það sem mér finnst fallegt. En það eru nokkur merki eru í uppáhaldi hjá mér eins og Arne Jacobsen, Tom Dixon, Hay, Eames, Iittala, Kåhler og Kartell.

Hvar verslar þú mest fyrir heimilið? Ég á mjög mikið af fallegum hlutum úr versluninni Módern, en annars versla ég líka mikið erlendis. Uppáhalds rými í húsinu? Stofan og borðstofan er samfellt opið rými og það er að mínu mati langfallegasta svæðið í íbúðinni. Uppáhalds veitingastaður? Ég held ég eigi engan uppáhalds veitingastað en Fiskfélagið, Kopar og Grillmarkaðurinn eru vinsælir þegar manni langar að tríta sig. Á hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? Mér finnst mikilvægast að manni líði vel heima hjá sér og allt annað er bara bónus.


Hvernig njóta lítil rými sín best? Það skiptir miklu máli að velja rétta hluti inn í lítil rými og alls ekki vera með of mikið af dóti. Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? Nespresso kaffivélarinnar. Skemmtilegustu heimilisverkin? Eru til skemmtileg heimilisverk? Leiðinlegustu heimilisverkin? Það sem mér finnst sérstaklega leiðinlegt myndi ég segja að væri að skipta um á rúminu og að skúra gólfin. Hvað dreymir þig um að eignast fyrir heimilið? Ég yrði alveg sátt með að eignast eins og eitt stykki Egg eftir Arne Jacobssen.

Uppáhalds borgin? Ég hef ekki komið til Barcelona en veit hún verður uppáhalds borgin mín þegar ég fer þangað. Bókin á náttborðinu er? Engin eins og er… og það gerist því miður alltof oft. Hvað finnst þér best við hverfið? Ég elska að geta hoppað út um helgar og rölt á kaffihúsin í kring og notið mannlífsins. Is less more? Klárlega, en samt sem áður finnst mér mjög mikilvægt að hafa heimilið manns ekki eins og frystiklefa það verða að vera kósý og litríkir hlutir inn á milli.

Uppáhalds litur? Ég er mest í svörtu, hvítu, gráu, brúnu og plómulit þegar kemur að heimilinu. Hvaða tímarit kaupir þú helst? Bo Bedre, Hús og Híbýli og Home Magazine. Kaffi eða te? Kaffi. Hvað er næst á óskalistanum fyrir heimilið? Listinn minn er alltaf ansi langur en að þessu sinni eru eftirtaldir hlutir á honum; Tom Dixon koparljós, Hay púðar, Eames Housebird, Eames Hang It All, Tom Dixon kertastjaki úr kopar og mynd eftir Kristinu Krogh.


„Ég yrði alveg sátt með að eignast eins og eitt stykki Egg eftir Arne Jacobssen“


95



Fyrir alla sem elska kaffi

Opið virka daga frá kl. 10:00-18:00 og laugardaga frá kl. 11:00-15:00 | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is


Skapaðu þinn eigin stíl Anna Birna er á því að ,,less is more” en finnst jafnframt mikilvægt hafa heimilið ekki eins og frystiklefa - það verða að vera kósý og litríkir hlutir inn á milli.

Módern - 9.900 kr.

Tivoli Fríhöfn - 14.990 kr. Eirvík

Mýrin


Hrím - 19.900 kr.

Arcadesign

Módern - 12.900 kr.

epal - 20.900 kr.

epal

IKEA Iða

Módern

epal - 1.350 kr.

Módern

Casa Módern

Föndra


Falleg húsgögn fyrir heimilið




Vintage í London

Innanhúshönnuðurinn og bókahöfundurinn Emily Henson gaf nýlega út bókina Modern Rustic. Í henni má finna skemmtilega blöndu af heimilum sem hafa þennan hráa vintage stíl. Hún vann sem stílisti í lífstílsbúðinni Anthropologie í L.A í nokkur ár, þar sem hún sá m.a um útlit búðarinnar. Emily býr í skemmtilegri íbúð í norðurhluta London með fjölskyldu sinni hundinum Gracie. Þar blandar hún saman gömlum vintage húsgögnum með nýjum og er ekki hrædd við að hafa sterka liti með sem gefa heimilinu karakter.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Sarah Hogan


„I love all shades of green“


Fjölskylda? Maðurinn minn heitir Erick og er frá Los Angeles í Kaliforníu og hann er kvikmyndaklippari og hafnaboltaþjálfari. Ella dóttir mín er 14 ára og Johnny sonur minn 11 ára. Svo eigum við franskan bolabít, Gracie. Við hvað starfarðu? Ég er innanhússhönnuður og rithöfundur. Ég starfa fyrir fyrirtæki á borð við IKEA og Anthology-tímaritið. Ég gaf út mína fyrstu bók um innanhússhönnun í fyrra, Modern Rustic sem gefin er út af Ryland, Peters&Small. Ég er að vinna að bók númer 2 sem kemur út vorið 2015. Bráðlega hef ég störf sem innkaupastjóri hjá bandaríska fyrirtækinu Anthropologie og mun sjá um evrópsku verslanirnar þeirra. Hvað er það besta við borgina þar sem þú býrð? Ég bý sem stendur í norðurhluta London, í úthverfi sem heitir Stoke Newington. Þetta er eins og lítið þorp í borginni, fullt af skemmtilegum kaffihúsum og verslunum, fallegur garður og eldgamall kirkjugarður. Börnin eru í skólum í grenndinni og geta farið þangað ein síns liðs gangandi eða tekið strætó sem er virkilega fínt. Þetta er mjög ólíkt því sem var í L.A. þar sem við þurftum að fara allt keyrandi.

Segðu okkur frá fallegu bókinni þinni, Modern Rustic. Ég fékk hugmyndina á kaffihúsi í London þar sem undurfallegir timburveggir voru í bland við litríkt, nútímalegt veggfóður, gamla leðursófa og steyptar borðplötur. Þetta var hin fullkomna blanda af gömlum og nýjum sveitastíl og ég vissi strax að mig langaði að kynna mér þennan stíl. Ég fann á endanum 13 hús, allt frá Noregi til L.A., þar sem þetta nútímalega sveitayfirbragð var til staðar og á því byggði ég bókina. Það var stórkostlegt að heimsækja þessi lönd og sjá nýjar og áhugaverðar aðferðir fólks með timbur og sveitasvip. Eyðir þú miklum tíma í bloggið þitt? Stundum blogga ég þrisvar í viku, stundum þrisvar í mánuði. Það fer eftir því hve mikið er að gera hjá mér í vinnunni. Ég reyni að hafa pistlana bara frumsamda sem er tímafrekara. Ég á mjög trausta fylgjendur sem hafa fylgt mér frá upphafi svo ég reyni að skrifa eins reglulega og ég get. Hvert sækir þú innblástur í verk þín? Hann kemur hvaðanæva að! Úr gömlum bókum og tímaritum, söfnum (þau eru mörg góð í London), textíl, tísku, frá listamönnum og auðvitað af Pinterest.

Hefurðu alltaf haft áhuga á hönnun? Ég var alltaf að endurhanna herbergið mitt, allt frá því ég var mjög ung. Mamma leyfði mér að gera það sem ég vildi við það þegar ég var unglingur- einu sinni þakti ég skáphurðina mína með handaförum! Öðru sinni teiknaði ég risastór augu á vegginn. Þetta hefur örugglega verið forljótt, en krakkar hafa gott af að fá útrás fyrir sköpunarkraftinn og prófa eitthvað nýtt. Það gaf mér kjark sem hönnuði. Hver er eftirlætishönnuðurinn þinn? Ég held ég eigi engan. Satt að segja fylgi ég engum ákveðnum hönnuði. Smekkur minn er síbreytilegur. Sem stendur er ég mjög hrifin af leirmunum Tracy Wilkinson sem hefur bækistöðvar í L.A., www.twworkshop.com Eftirlætisbloggið þitt? Ég er hrifin af Designfiles, http://thedesignfiles.net/ Þar er mikið af fallegum áströlskum heimilum og hönnun. Mig langar til Ástralíu fljótlega... Hvert er eftirlætis tímaritið þitt? Ég er mjög hrifin af Anthology, það er eitt af fáum bandarískum tímaritum sem ég vinn stundum fyrir. Ljósmyndirnar eru bráðfallegar og greinarnar mjög áhugaverðar. http://anthologymag.com/blog3/issues


Vintage eða nýtt? Ég verð að hafa hvort tveggja! Mamma rak verslun með antíkfatnað þegar ég var ung og ég ólst upp við vintage-fatnað. Ég er enn hrifin af honum, en í bland við nýjar flíkur og á nútímalegan hátt. Ég er ekki hrifin af því þegar húsbúnaður er bundinn við ákveðið tímaskeið – einungis frá miðri öldinni svo dæmi sé tekið. Ég vil hafa þetta í bland. Hvað gerirðu til að slaka á? Mér finnst mjög gott að lesa. Yfirleitt er ég með tíu bækur í gangi í einu! Um helgar sef ég fram eftir ef ég er ekki að vinna, kaupi kaffi og beyglur í bakaríinu og fæ mér göngu með fjölskyldunni og hundinum í garðinum. Stundum setjumst við svo við eldinn á hverfiskránni og fáum okkur sunnudagssteik og Guinness. Það er mjög afslappandi!

Hvar verslar þú aðallega fyrir heimilið? Ég versla í nytjaverslunum í grenndinni til að ná í gamla muni, og verslunum eins og Habitat, Ikea, Heals og Anthropologie ef ég er að leita að einhverju nýju. Ég bý líka ýmislegt til sjálf. Ég er býsna lunkin saumakona og bý til púða og gluggatjöld úr gömlum efnum eða efnum sem ég kaupi í afrísku búðunum í hverfinu mínu. Ég er líka svo heppin að finna oft flotta hluti á götunni. Þegar við fluttum til London aftur áttum við engin húsgögn og ég fann ótrúlega margt á götunni sem fólk hafði hent. Skrifborðið mitt, náttborðin, stóla, spegla... ég mála hlutina eða skipti um áklæði og þá líta þeir stórvel út. Uppáhalds herbergið á heimilinu? Svefnherbergið er mjög róandi. Þar eru ekki sterkir litir eða mynstur og ekki of mikið af dóti. Það er mjög einfalt. Stofan er litríkari og þar er meira að gerast.

Kaffi eða te? Alltaf kaffi á morgnana, en stundum te síðdegis. Eftirlætisliturinn þinn? Ég elska alla græna liti. Og ég er líka hrifin af skærbleiku og rauðu. Eitthvað sem þú vilt segja lesendum frá? Ég er að vinna að minni annarri bók um innanhússhönnun, sem kemur út vorið 2015. Ég ætla líka að halda námskeið í London, því fjöldi ungra stúlkna hefur haft samband við mig með tölvupósti og vill fá ráðleggingar um starfsval.


Lifeunstyledblog.com Emilyhensonstudio.com

„It was really amazing to travel to so many countries and see all the new interesting ways homeowners where using wood and rustic elements“





7 mín

24 klst

80%

Dagskrárliðir kynntir á nýrri sjónvarpsstöð, Miklagarði. Velkomin.

Mikligarður er aðgengilegur á netinu allan sólarhringinn í HD streymi.

Mikligarður er á dreifikerfi Símans og Vodafone sem nær til um 80% landsmanna.

Komdu í loftið með okkur

www.mikli.is Guðfinnur Sigurvinsson

Þórunn Högna

Vignir Freyr Andersen

Ólafur Örn Ólafsson

Mikligarður er nýr fjölmiðill sem býður upp á skemmtilega dagskrárgerð um vörur og þjónustu í sjónvarpi og á netinu.

Edda Hermannsdóttir Þórunn Lárusdóttir

VELKOMIN


Skapaðu þinn eigin stíl Hönnuðurinn og höfundur bókarinnar Modern rustic býr í lítilli, sætri íbúð í London. Heimili hennar er í þessum skemmtilega retro stíl. Hún notar sterka liti í púðum, mottum og lömpum. Falleg blanda af gömlu og nýju.

IKEA - 595 kr. IKEA - 54.990 kr. furneware.com

IKEA - 6.990 kr.


IKEA - 8.990 kr.

IKEA - 169.900 kr.

IKEA - 195 kr.

IKEA - 595 kr.

IKEA - 2.690 kr.

IKEA

IKEA - 3.990 kr.

IKEA - 1.690 kr.

IKEA - 12.950 kr.

frenchbedroomcopany.co.uk IKEA - 49.950 kr.


Marrakesh kemur sífellt á óvart


M

aryam Montugue hefur búið í Marrakesh ásamt fjölskyldu sinni og gæludýrum í fjölda ára. Hún rekur meðal annars gistiheimilið Peacock Pavilions ásamt því að skrifa bækur, blogga og sinna ýmiskonar hjálparstarfi. Hér sjáum við inní hennar heim sem hún kallar Ólívulund í hinni fögru Marrakesh.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Maryam Montugue




Fjölskylda? Ég er gift amerískum arkitekt sem heitir Chris. Ég á tvö börn, Tristan sem er 14 ára og hefur brennandi áhuga á vísindum og Skylar, 12 ára, sem er mikið í íþróttum. Þar að auki eigum við hund, 5 ketti og 7 páfugla. Við búum í Marrakesh. Við hvað vinnur þú? Ýmislegt. Ég vann við alþjóðlegt hjálparstarf. Ég á Project Soar sem eru sjálfboða samtök fyrir þorpsstúlkur á aldrinum 5-13 ára, þar sem þær eru í tómstundum t.d. íþróttum og listum. Project Soar sér einnig um hönnun og endurbætur á þorpinu. Þar að auki á ég gistheimilið Peacock Pavilions í Marrakesh (Ólívulundur) (www.peacockpavilions.com) og netverslunina Red Thread Souk sem sérhæfir sig í einstökum innlendum vörum. (www.redthreadsouk.com). Ég er höfundur bókarinnar, Marrakesh by Design, og ýmislegt fleira. Það besta við Marrakesh? Borgin Marrakesh er næstum 1000 ára gömul. Þetta er allt annar heimur. Markaðir eru yfirfullir af frábærum vörum. Garðar með gosbrunnum, langar þröngar götur og undarleg lykt. Marrakesh kemur sífellt á óvart.

Afhverju byrjaðir þú að blogga? Það voru mikil viðbrigði að flytja með fjölskylduna til Marrakesh, og til að skrá ævintýrið byrjaði ég með My Marrakesh bloggið. (www.mymarrakesh.com) Það var kosið besta bloggið í Afríku í The Annual Webblog Awards tvö ár í röð, mér til mikillar ánægju. Eyðir þú meiri tíma í bloggið núna eða þegar þú byrjaðir? Ég blogga sjaldnar núna en ég gerði fyrst. Ljósmyndun er líka stór partur af blogginu mínu, það er margt að sjá í Marrakesh og nágrenni. Hvaðan færðu innblástur fyrir bloggið? Ég deili því sem gerist á heimilinu og það sem hægt er að finna á mörkuðunum í Marrakesh, þegar ég er á ferðalögum, hvort sem það er vinnu eða skemmtiferð, í Afganistan, Eþíópíu, Malí, Egyptalandi eða hvar sem ég er! Ég auglýsi líka nýjar vörur sem fást í netversluninni Red Thread Souk. Hefur þú alltaf haft áhuga á hönnun? Foreldrar mínir eru safnarar með einstakan áhuga á hönnun. Þannig að ég kynntist mismunandi og áhugaverðri hönnun. Ég aðhyllist persónulegum og nútímalegum stíl.


„Marrakesh is a city that is nearly 1000 years old“

Uppáhalds hönnuður? Ég á mér engan uppáhalds innanhússhönnuð. En sæki innblástur í hina og þessa hönnuði. Þessa dagana er ég mjög hrifin af tískuhönnuðunum Isabel Marant, Stella Jean, Dries Van Noten og Stephanie Von Watsdorf sem gerir líka alveg einstaklega fallega skartgripi. Uppáhalds litur? Indigo (fjólu-blár). Talið er að indigo hafi lækningaog töframátt. Í bókinni minni, Marrakesh by Design, fjalla ég um lita palettuna í Marokkó og það sem hver og einn litur stendur fyrir. Uppáhalds tímarit? Þau eru mjög mörg, t.d. Elle Décor, House Beautiful, Vogue Living, Living Etc., World of Interiors, og Cote Sud. Ég hef gaman af því að kaupa tímarit þegar ég ferðast, sérstaklega með greinum sem fjalla um framandi lönd. Heimilið okkar, Peacock Pavilions, hefur komið fram í nokkrum tímaritum sem mér finnst mjög skemmtilegt. Gamalt eða nýtt? Gamalt, ekki spurning. Heimilið mitt er fullt af gömlum, áhugaverðum húsgögnum. Ég er sérstaklega hrifin af gömlum, mynstruðum vefnaði og teppum, þau eru einmitt til sölu í versluninni minni Red Thread Souk. Einföld leið til að koma smá ethnic chic inná heimilið.

Hvað gerir þú til að slaka á? Ég fer með vinum mínum til suður hluta Marokkó í lítinn bústað við ströndina. Það eina sem við tökum með okkur eru brimbrettin, föt til skiptanna, tónlist og kassa af góðu víni. Það er fullkomið. Hvar kaupir þú hluti inná heimlið? Það gerist mjög sjaldan að ég kaupi hluti í stórum verslunum. Þú ert mun líklegri til að finna mig á mörkuðum, að leita að einstökum hlutum fyrir mig og viðskiptavini mína. Ég nýt þess að kaupa hluti sem eru handunnir og einstakir. Kaffi eða te? Marokkóskt myntu te, að sjálfsögðu. Uppáhalds staður á heimilinu? Uppáhalds staðurinn minn er arabíska veitingatjaldið mitt, með fallega skreyttu mynstri. Ég hef mjög gaman af því að halda matarboð og nota borðbúnað sem ég hef hannað sjálf.

www.peacockpavilions.com






Skapaðu þinn eigin stíl Mikil lofthæð, stórir gluggar, sterkir litir og kósý stemming lýsir best glæsihúsinu hjá Maryam og fjölskyldu í Marrakesh. um af vör úrval Heimili ð i k i M sh í arrake frá M ugmyndum H og

www.secondshoutout.com www.secondshoutout.com

www.secondshoutout.com www.wilko.com


www.camacoeshn.org

www.secondshoutout.com

IKEA www.secondshoutout.com www.redthreadsouk.com

www.redthreadsouk.com www.akbik.com

www.secondshoutout.com www.secondshoutout.com

www.akbik.com

www.themoroccanroom.com

www.amazon.com

epal


U

PPSKRIFTIR



Hnífurinn í uppáhaldi

G

estakokkurinn að þessu sinni er Ari Þór Gunnarsson frá Fiskfélaginu. Salt er það sem verður að vera í kryddskúffunni og ristað brauð með osti er það sem hann fær sér oftast heima við. Ari deilir hér með okkur uppskrift af ljúffengri bleikju með reyktum eplum og meðlæti.

Umsjón : Ari Þór Gunnarsson • Myndir : Kristinn Magnússon • Texti : Þórunn Högna



„finnið ykkur þolinmóða konu sem elskar ristað brauð ef þið ætlið að fara að vinna sem kokkar“ Hvaða hráefni er í uppáhaldi hjá þér ? Súrur.

Uppáhalds drykkurinn? Faxe kondi eða Old fashioned.

Hvað er uppáhalds eldhúsáhaldið? Hnífurinn, er líka mjög pikkí með skrælara.

Hvað gerir þú til þess að slappa af? Fer að sofa.

Hvaða krydd verður að vera í kryddskúffunni? Salt. Hvaða mat eldar þú oftast heima? Vandræðalegt að segja það en já, ristað brauð með osti. Hver er þinn uppáhalds veitingastaður í Reykjavík? Það er bara svo mikið af góðum stöðum núna að ég get ekki gert upp á milli.

Uppáhalds matreiðslubókin? Modernist cuisine. Kaffi eða te? Kaffi, klárlega. Eitthvað að lokum? Finnið ykkur þolinmóða konu sem elskar ristað brauð ef þið ætlið að fara að vinna sem kokkar.


234567859:,8;';+<7'.

!"#$%&#'()(*(!+",-$.(*(/010


Confit elduð bleikja • 400gr stór bleikja (roðflett og snyrt) • 50gr salt • 50gr sykur • 1tsk fennel fræ • 2 stk sítróna • 1 stk rósmarín grein Aðferð: 1. Blandið saman salti, sykri, fennelfræjum og berki af 1 sítrónu. 2. Stráið síðan pæklinum á bakka og leggið bleikjuna ofan á. Stráið pæklinum líka yfir. 3. Grafið fiskinn í 15 mínútur og hreinsið síðan pækilinn af og þerrið bleikjuna á stykki. 4. Skerið fiskinn í jafna bita og setjið í eldfast mót. 5. Hellið olíu í formið þannig að það fljóti yfir ásamt rósmarín og berkinum af hinni sítrónunni. 6. Eldið í ofninum við 60°C í 25 mínútur. Steikt hörpuskel • 4 stk risahörpuskel Aðferð: 1. Hitið pönnu með smá olíu og ögn af salti. 2. Setjið hörpuskelina á þegar olían fer að létt rjúka. 3. Steikið þar til gullinbrún og snúið þá við og eldið þar til elduð í gegn, passið að elda ekki of mikið því þá verður hún gúmmíkennd. Rófu hunangsmauk • 200gr rófur • 2msk hunang • Salt Aðferð: 1. Skrælið rófuna og skerið í bita. 2. Sjóðið rófuna í vatni þar til elduð í gegn. 3. Maukið rófuna í blender með hunangi þar til áferðin er mjúk og slétt. Smakkið svo til með salti.

Með þessum rétti, mælum við með

Adobe Chardonnay Reserva Ljós sítrónugrænt á lit með angan af suðrænum ávötum. Í bragði ferskt og þægilegt, epli, ananas og perur áberandi með mildri og þægilegri eik.

Eplasulta

Reykt epli

Bjórhlaup

• 1 stk grænt epli • 1 stk sítróna • 1msk sykur • smá vatn

• 1stk grænt epli • 1 stk sítróna • 1msk dill olía • 1msk reykt olía

Aðferð: 1. Hreinsið kjarnann úr eplinu og skerið það gróft niður. 2. Setjið eplabitana í pott ásamt sítrónusafa og sykri. 3. Hitið eplin á lágum hita í potti þar til þau eru maukelduð og maukið svo í blender.

Aðferð: 1. Skrælið eplið og stingið út með parisienne járni, veltið kúlunum svo upp úr sítrónu safa. 2 Vacuum pakkið svo með dill olíu og reyktri olíu.

• 100ml stout • 100ml pale ale • 2gr agar • 2 matarlímsblöð • 1msk púðursykur Aðferð: 1. Setjið bjórinn í pott með sykri og agar, gott að hafa stóran pott þar sem bjórinn fer að freyða þegar hann er hitaður. 2. Hitið að suðu og sjóðið í 3 mínútur. 3. Látið matarlímið í bleyti í 2 mínútur og kreistið svo allan vökvann úr, leysið það


Confit elduð bleikja

Með reyktum eplum, hunangs rófumauki, bjórhlaupi og epla soðgljáa.

svo upp í bjórnum. 4. Smakkið til með meiri sykri ef bjórinn er of rammur. 5. Hellið í dall og kælið. 6. Skerið það svo í huggulega teninga. Epla sósa • 6 stk skalott laukur • 4 stk hvítlauksgeiri • 1 stk grænt epli • 2 stk sellerístöngull • ½ stk fennel • 1msk hunang • ½ tsk fennel fræ • 500ml ferskur eplasafi

• 50ml eplaedik • 2ltr kjúklingasoð • 3ltr kálfasoð • 100gr smjör Aðferð: 1. Skrælið skalott laukinn og hvítlaukinn og skerið niður ásamt epli, fennel og sellerí. Léttsteikið allt saman í potti. 2. Þegar blandan er léttsteikt er hunanginu blandað saman við og blandan létt karamelluð. 3. Hellið eplasafanum og eplaedikinu saman við og sjóðið niður um helming. 4. Bætið við soði og sjóðið aftur niður um helming, eða þar til sósan er orðin hæfi-

lega þykk. 5. Hrærið smjörinu saman við og smakkið til með salti og eplaediki. Rófuskífur • ½ rófa Aðferð: 1. Skrælið rófuna og skerið eins þunnt og hægt er með mandólíni. 2. Stingið út með hringlaga útstungujárni og setjið í klakavatn.


Borðbúnaður : Tine K frá AFF Conce


ept

Vinkonusalat Hráefni • 2 pokar klettasalat • 3 stk avókadó/vel þroskuð • 1 box kirsuberjatómatar • ½ poki graskersfræ • ½ poki furuhnetur • 2-3 msk. fetaostur • 1 paprika skorin í strimla • rifinn parmesanostur • 2-3 msk. Karrý mango steikar sósa

• ólívuolía • 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita. • salt & pipar

Allt hráefni kemur frá Kosti

Aðferð Ólívuolía sett á pönnu, kjúkling bætt útí og hann steiktur. Bætið karrýsósunni við og blandið vel saman. Graskersfræ og furuhnetur ristaðar á pönnu við vægan hita, klettasalat sett í skál, tómatar og avókadó skorið niður og bætt við, kjúklingur, fetaostur og fræ sett úti klettasalatið ásamt rifnum parmesanosti.

Með þessum rétti, mælum við með

Los Condes Macabeo Chardonnay Létt og snarpt vín með keim af hunangi, karamellum og blómaangan. Það sem gefur víninu góðan ferskleika er sítrusinn og melóna í bragði. Frábært vín eitt og sér og með léttum réttum.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir



Núðlusalat Hráefni • Kosher salt • 500 gr núðlur/spagetti • 1 bolli góð ólívuolía • 1/4 bolli hrísgrjóna edik • 1/3 bolli soja sósa • 3 msk sesamolía • 1 msk hunang • 2 stk hvítlauksrif/smátt saxað • 1 tsk engifer/smátt saxað • 3 msk sesamfræ/ ristuð • 2 msk kasjúhnetur-smátt saxaðar • 1 ½ msk hnetusmjör

• 2 stk rauðar paprikur-skornar í strimla • 4 stk vorlaukar skornir smátt • 3 tsk steinselja skorin smátt

Allt hráefni kemur frá Kosti

Aðferð Setjið vatn í pott ásamt tening af kjötkrafti og ólívuolíu og látið sjóða, bætið núðlum/spagetti útí í 5-7 mínútur. Kælið og setjið til hliðar. Skerið niður papriku og vorlauk og léttsteikið á pönnu með smá sesamolíu. Sósa Blandið saman í skál olíu, ediki, sojasósu, sesamolíu, hunangi, hvítlauk, engifer, 2 msk. af hnetusmjöri ásamt sesamfræjum. Setjið núðlur í stóra skál og bætið papriku og vorlauk við, hellið sósunni yfir og blandið vel saman, bætið við í lokin 1 msk. af sesamfræjum, kasjúhnetum og smá steinselju. (einnig er gott að setja kjúkling útí núðlusalatið)

Með þessum rétti, mælum við með

Willm Riesling Reserve Frá Nýja Sjálandi er sætur og þægilegur. Í munni sítrusávöxtur, góð og fersk sýra sem gerir vínið að áhugaverðu matarvíni. Vínið hlaut Gyllta Glasið 2013.



Steikarsalat Hráefni • 400 gr. gott nautakjöt • 4 tsk. Dijon sinnep • Kosher salt og svartur pipar • 3 msk. ólívuolíu • 1 msk. hunang • 1 box sveppir - skornir í sneiðar • 1/4 bolli rifin parmesanostur • 3 msk. sýrður rjómi 10% • 1 poki gott salat • 2-3 stk sellerí-smátt skorið

• 4 stk tómatar-skornir smátt • 1 bolli brauðteningar • 2-3 tsk. piparkorn úr krukku

Allt hráefni kemur frá Kosti

Aðferð Nuddið nautakjötið vel með 1 msk. af Dijon sinnepi og salti og pipar. Hitið 1 msk. af ólívuolíu á pönnu þar til hún er orðin vel heit. Nautakjötið sett á pönnuna og steikt í u.þ.b. 5-6 mínútur á hvorri hlið. Látið kjötið bíða í 10 mínútur áður en það er skorið. Þurrkið af pönnu og bætið 1 msk. af ólívuolíu, bætið sveppum úti og brúnið, saltið og piprið og steikið í 5 mínútur. Blandið saman sýrðum rjóma og 3 msk. af vatni, 1 msk. af ólívuolíu, hunangi, sinnepi, piparkornum, ásamt salti og pipar. Setjið í sömu skál, sveppi, kál, tómata, sellerí og brauðkubba og blandið vel saman. Skerið kjötið í sneiðar og bætið útí salatblönduna. Stráið rifnum parmesanosti yfir.

Með þessum rétti, mælum við með

Lamberti Merlot Skemmtilegt Merlot vín frá Ítalíu. Létt, ferskt, arómatískt, bragðgott og þægilegt. Passar mjög vel með léttum máltíðum.


Súkkulaði og kókos Hráefni Súkkulaðibotn • 2,5 dl hveiti • 2,5 dl sykur • 1,5 dl kakó • 1 tsk matarsódi • 1 tsk lyftiduft • 1 msk vanillusykur • 1/2 tsk salt • 2 egg (við stofuhita) • 2 dl mjólk (við stofuhita) • 1 dl olía • 1,5 dl sterkt kaffi

Kókosbotn • 225 gr mjúkt smjör • 1,5 bolli sykur • 3 stór egg • 2 1/4 bolli hveiti • 1 msk lyftiduft • 1/2 tsk salt • 1 bolli rjómi • 1 msk vanillu extract • 1 tsk kókos extract Súkkulaðikrem utan um kökuna • 300 gr rjómasúkkulaði brætt og kælt • 5 stórar eggjahvítur við stofuhita • 250 gr sykur • 340 gr smjör ósaltað (við stofuhita) skorið í teninga eða þeytt • 2 tsk vanilla extract

Aðferð Súkkulaðibotn Hitið ofn í 150 gráður, setjið bökunarpappír í 23 cm form. Blandið þurrefnum saman, hrærið saman mjólk, eggjum og olíu, setjið þurrefnin saman við og hrærið í höndunum í þykka blöndu, hellið kaffinu útí og hrærið saman. Setjið í formið og bakið í 50-55 mín, kælið vel og skerið botninn í tvennt. Kókosbotn Hitið ofn í 175 gráður, smyrjið 23 cm form eða spreyjið með Pam. Smjör og sykur þeytt í ca 5-6 mín þar til ljóst og létt Eggjum bætt útí einu í einu, skafið niður á milli. Sigtið saman hveiti, salt og lyftiduft. Blandið saman rjóma, vanillu og kókos extract í skál. Setjið hluta af hveitiblöndu útí smjörblönduna svo hluta af rjómablöndu, byrjið og endið á hveitiblöndu. Hellið í form og bakið í 40-45 mín. Kælið botninn áður en hann er tekinn úr forminu. Kókoskrem Sykur, smjör og rjómi saman í pott og hitað að suðu, hrærið í þar til sykur er uppleystur. Í annarri skál er blandað saman kornsterkju, vanillu og 2 msk af vatni, blandið saman við rjómann og sjóðið í nokkrar mín þar til blandan er þykk, takið af hitanum og bætið kókos útí. Kælið yfir nótt og þeytið rétt áður en kakan er sett saman.

Kókoskrem • 2,5 bolli rjómi • 1,5 bolli sykur • 225 gr smjör • 1,5 msk kornsterkja • 1 tsk vanilla extract • 2,5 bolli af sætum kókosflögum Fluffy marsmallow krem • 125 gr smjör • 1 dl flórsykur • 1/2 tsk vanillusykur • 1 dós af marsmallowfluff kremi

*Allt hráefni kemur frá Kosti Fluffy marsmallow krem Þeytið smjör, flórsykur og vanillu ljóst og létt, bætið fluffy útí. Súkkulaðikremið sem fer utanum kökuna Setjið sykur og eggjahvítur í skál yfir vatnsbaði og þeytið þar til sykurinn er uppleystur (blandan á að vera heit) setjið svo í hrærivél og þeytið í allavega 10-12 mín, þar til kremið verður þykkt og glansandi, bætið smjörinu útí í skömmtum, vanillu og súkkulaði blandað útí hrærið þar til kremið fær fallega silkiáferð, ef það skilst frá þeytið þá áfram. Kakan sett saman Kljúfið súkkulaðibotnana, setjið kókoskrem ofaná, svo kókoskökuna (kljúfið ef ykkur finnst botninn vera of þykkur og ef þið viljið gera fleiri hæðir) setjið marsmallow krem ofaná kókosbotninn, svo hinn helminginn af súkkulaðibotninum, smyrjið kökuna með súkkulaðikreminu, skreytið með maltesers ef vill. Kakan er best við stofuhita.


Umsjón : Berglind Steingrímsdóttir • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir


Eplakaka í pönnu Hráefni • 1/4 bolli sykur + 3 msk sykur sem fer útí 1/2 tsk. af kanil • 1 bolli hveiti • 1/2 tsk salt • 1 1/2 tsk lyftiduft • 2 msk mjólk • 4 msk mjúkt smjör • 2 msk olía • 2-3 epli (ég nota Pink Lady eplin) *Allt hráefni kemur frá Kosti

Aðferð Hitið ofn í 170 gráður (ég bakaði með blæstri) Smyrjið pönnuna (26 cm panna) með olíu. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og salt. Í annarri skál blandið saman egg, mjólk og olíu. Þeytið saman smjör og sykur, ljóst og létt. Hrærið þurrefnunum saman við smjörblönduna og svo eggjablöndunni. Setjið deigið á pönnuna. Afhýðið eplin og skerið í sneiðar, raðið ofan á og gætið þess að eplasneiðarnar þeki allt deigið. Bakið í 20-25 mín, gott er að stinga prjóni í og ef hann kemur hreinn út þá er kakan tilbúin. Berið fram með þeyttum rjóma.



Afmælishringur Hráefni Hringur • 4 dl vatn • 100 gr smjör • 4 dl hveiti • 4-5 egg • smá salt

Súkkulaðikrem • 2 eggjarauður • 100 gr sykur • 100 gr brætt suðusúkkulaði • vanilla

*Allt hráefni kemur frá Kosti

Aðferð Hringur Hitið ofn í 200 gráður, setjið bökunarpappír á plötu. Vatn og smjör sett í pott og soðið saman, hveiti og salti bætt útí og hrært í deigbollu. Kælið aðeins og setjið í hrærivélaskál, setjið eitt og eitt egg útí, skafið niður á milli. Sprautið eða setjið með skeið á bökunarpappír. Ekki opna ofninn meðan hringurinn er bakaður. Súkkulaðikrem Eggjarauður og sykur eru þeytt í krem, bræddu súkkulaði og vanillu blandað saman við. Á milli er settur rjómi (ég nota einn lítra á stóran hring) og súkkulaðikrem ofaná.



Óskabönd H

lín Ósk Þorsteinsdóttir hefur verið skartgripabransanum í 20 ár. Fyrir rúmum þremur árum síðan byrjaði hún að hanna skartgripi undir nafninu Óskabönd. Vinsælast í línunni hjá henni eru armböndin og hálsmenin. Hún leggur mikið uppúr því að vera með úrvals steina og aðra skrautmuni í skartinu sínu. Við kíktum á vinnustofuna hennar og fengum að fylgjast með hvernig armband verður til.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir


www.oskabond.is

Hversu lengi hefur þú hannað skartgripi ? Ég hef alltaf haft mikla þörf fyrir að gera eitthvað í höndunum. Ég byrjaði með Óskaböndin fyrir um þremur og hálfu ári, en ég hef engu að síður verið að gera skartgripi öðru hvoru frá því ég var unglingur. Ég byrjaði að gera eyrnalokka og armbönd fyrir rúmlega 20 árum og hef einnig unnið mikið úr keramik og gleri, allt frá skartgripum uppí matarstell. Eftir að ég kynntist orkusteinum hefur það hráefni átt hug minn allan og því verið uppistaðan í Óskaböndum. Mér finnst orkusteinar bæði alveg ofboðslega fallegir og fjölbreyttir, en svo hef ég líka verulega trú á að þeir hafi jákvæð áhrif á okkur mannfólkið. Hver er hugmyndin á bakvið hönnunina? Hugmyndin er að skapa fallegar gersemar sem ekki aðeins skreyta, heldur gefa þeim sem þær ber jafnframt orku og vellíðan. Ég hef trú á því að steinarnir gefi frá sér orku s.s. jákvæðni, vernd, jarðtengingu, styrk, innri ró og kærleika. Hvert sækir þú innblástur? Innblásturinn kemur aðallega frá þörf minni fyrir að skapa og búa eitthvað til með höndunum. Sköpunargleðin og ánægjan sem felst í því að sjá gersemarnar fullskapaðar veitir mér mikinn innblástur. Jafnframt hef ég alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum.

Hvaða efnisvið notar þú í skartgripina? Ég legg mikið upp úr að nota eingöngu úrvalshráefni, þ.e. orkusteina, sterling silfur, gullhúðað silfur, kristalla, hraun og eðalmálma. Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Grænn og smá bleikur, en annars er ég mikið fyrir jarðliti. Hvernig slappar þú af? Heima með fjölskyldunni minni og í heita pottinum. Ég hef alltaf verið frekar heimakær. Kaffi eða Te? Kaffi. Ég hef engu að síður aðeins dottið í Detox teið eftir áramótin og mér finnst það gera mér gott. Á hvaða tíma vinnur þú best? Eftir ræktina í hádeginu. Hvað er vinsælast hjá þér? Armböndin ásamt síðu festunum. Er eitthvað nýtt og spennandi framundan í skartinu? Já, það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi. Ég var að byrja að gera mjög síðar hálsfestar sem er einnig hægt að hafa tvöfaldar, en þá eru þær stuttar. Ég er mjög hrifin af hlutum sem hægt er að nota á mismunandi vegu.


„Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og fallegum hlutum“



elska alla bláa tóna Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir


ún hefur verið lengi í tískubransanum og finnst ekkert skemmtilegra en að skoða fallega flíkur, skó eða töskur. Inga Kristrún Gottskálksdóttir eða Inga Gotta eins og hún er alltaf kölluð opnaði fataskápinn sinn að þessu sinni en hún var nýkomin heim frá París þar sem hún var að versla inn fyrir nýju búðina sína sem nýlega opnaði á Laugavegi 7.


Hvað flík notar þú mest í fataskápnum? Get eiginlega ekki valið eina sérstaka flík sem ég nota mest, en á mér uppáhaldsflík sem mér þykir vænt um. Það er dökkbrúnn geitaskinnspels frá Eggert sem pabbi minn gaf mér fyrir jólin árið 2007. Eru einhverjir skór í uppáhaldi þessa dagana? Nude lituð FreeLance boots sem ég keypti mér í vinnuferð í Köben í haust. Síðan eru það svartir Chelsea skór frá RoccoP sem ég elska og nota mikið. Hver er þinn uppáhalds fatahönnuður? Alexander Wang, algjör töffari en samt sexy og líka Kenzo með sínar flottu litasamsetningar og djörfu mynstur. Svo má ekki gleyma stelpunum í Spaksmannsspjörum, þær standa alltaf fyrir sínu. Notar þú skartgripi mikið ? Verð eiginlega að segja nei. Er þó alltaf með úr og giftingahring og hálsmen með nafninu mínu frá Hringu. Bæti upp skartgripaleysið með að nota áberandi belti og töff sólgleraugu. Svo hef ég stundum leðuról um hálsinn frá Spakóskvísunum. Uppáhalds taskan? Fékk mér Rocco töskuna frá Alexander Wang í haust og er alsæl með hana. Verð þó að nefna Louis Vuitton gallatöskuna mína sem ég hef varla skilið við mig í rúmlega 2 ár. Hver er þinn uppáhalds litur? Mjög auðveld spurning, blár og aftur blár. Elska alla bláa tóna. Leður eða rúskinn? Bæði, get ekki gert upp á milli en ég persónulega nota leður meira. Hver er þinn veikleiki þegar kemur að fatakaupum? Stígvél, einhvern veginn á ég aldrei nóg af stígvélum. Svo er ég pínu stjórnlaus þegar kemur að sólgleraugnakaupum. Hvar verslar þú aðallega föt? Versla langmest í Sævari Karli og Spaksmannsspjörum. Finn oft flotta skó í 38 þrep. Hvaða flík/skór verður að vera til í fataskápnum í vetur? Flott stígvél og töff kápa alveg must. Langar að benda á að þegar maður kaupir sér flík sem maður notar upp á dag, þá má alveg splæsa smá í hana og það sama á við um töskur og stígvél. Uppáhalds sólgleraugu? Úfff, nýjasta syndin, dökkblá Chanel sólgleraugu með burstuðu leðri á hliðunum. Hver er þinn uppáhalds drykkur? Vildi ég gæti sagt volgt vatn með sítrónu en því miður þá er það Cola light drykkurinn svarti. Hvað er framundan? Mjög spennandi tímar framundan. Er að opna nýja búð á Laugarvegi 7 með öllum uppáhalds merkjunum mínum, Alexander Wang, Shumacher, Kenzo, Armani, Cambio, Sport max, Sport max code. Sem er bara gaman. Ást og friður.


„Alexander Wang, algjör töffari en samt sexy“


Prada skór í uppáhaldi María Hlín Sigurðardóttir er sannkallaður fagurkeri. Hún velur klassíska hönnun þegar kemur að húsgögnum og öðrum hlutum. Hún elskar að hafa fallega hluti í kringum sig. Hennar veikileiki eru töskur, en Mæja eins og hún er kölluð á einstaklega mikið af fallegum fötum skóm og gleraugum. Við kíktum á fallegt heimili hennar við sjávarsíðuna og mynduðum uppáhaldshlutina hennar.

Umsjón : Þórunn Högna • Myndir : Kristbjörg Sigurjónsdóttir


„Get ekki verið án Mac-fartölvunnar minnar“

Hvar í íbúðinni er best að vera? Mér finnst best að vera í stofunni með kveikt á fullt af kertum og svo elska ég svefnherbergið mitt. Uppáhaldshlutur á heimilinu? Best lite lampinn, Eames bird-Cucu klukkan, Vitamix blenderinn, Bowers & Wilkins hátalari, Hay stólarnir og apple tölvan mín. Besti veitingastaður í Reykjavík og erlendis? Snaps er í miklu uppáhaldi hjá mér núna. Notaleg stemming og góður matur. Ralph´s í París er í miklu uppáhaldi hjá mér, mjög fallegur veitingarstaður og hamborgarnir þar eru þeir bestu sem ég hef smakkað. Mesta trendborgin? París að mínu mati. Hef oft verið þar á tísku-viku og það er bara ævintýri, svo er Stokkhólmur líka mjög flott. Besti maturinn? Góð nautasteik, humar, sushi og svo alltaf góður hamborgari. Besti drykkurinn? Blár kristall, kaffi macchiato og rauðvín. Dreymir um að eignast? String hillur og Iittala tösku undir dagblöð.


Hvers getur þú ekki lifað án (fyrir utan fjölskylduna)? Get ekki verið án Mac-fartölvunnar minnar, útivistardótsins og svo gæti ég ekki lifað án þess að hlaupa.

Flottustu gleraugun? Reykjavík eyes eru tvímælalaust flottust gleraugun mín og lang þægilegust, svo er ég líka mjög hrifin af gleraugum frá Oliver peoples, Barton Perreira og Paul Smith.

Uppáhalds verslun? Epal, 38 þrep, GK, Kronkron, Spaksmannsspjarir, Ella.

Uppáhalds flíkin? Uppáhaldsflíkin mín er Parka úlpan mín sem ég var lengi búin að leita að og fann hana fyrir tilviljun í Stokkhólmi.

Flottasta skartið? Ég er ekki mikið fyrir skart en á þrjá mjög fallega skartgripi, hring, eyrnalokka og hálsmen, svo finnst mér skartið frá 38 þrepum mjög flott. Uppáhalds taska? Töskur eru smá veikleiki hjá mér og er ég hrifnust af Furla, Louis Vuitton, Gucci, Chanel og Marc by Marc Jacobs.

Uppáhalds skórnir? Það eru vínrauðir Prada skór og svartir skór frá Ixos. Lífsmottó? Er að njóta augnabliksins, hreyfa mig, vera glöð og elska lífið.



90 kr. blað : 2.9 T ð ta n e r P : FRÍT Á netinu gazine.is mema www.ho

Heimsókn - Noregur

Heimsókn - Svíþjóð

Í næsta blaði Kemur út í maí

Heimsókn - Stokke

PRIMO

Vinnustofan


MARSHALL IS COMING TO TOWN

EINNIG MYCONCEPTSTORE OPNUM AÐ LAUGAVEGI 45 Í LOK MARS AÐRA VERSLUN SJÁUMST

Verslun: Innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 66 99 / Vefverslun: www.myconceptstore.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.