Home
4.tbl
Magazine Fjórar heimsborgir -New York, Gautaborg, Kaupmannahöfn, Reykjavík
Uppskriftir -Fiskur & ostakökur
Uppáhaldshlutir -Bryndís Björg - Kastanía
Lissabon
Home 1.
Fjórar heimsborgir
2.
Reykjavík, New York, Gautaborg, Kaupmannahöfn Í þessu fjórða tölublaði Home Magazine fáum við meðal annars að sjá innlit frá fjórum heimsborgum. Við heimsækjum flotta íbúð í gamalli blýantsverksmiðju í Kaupmannahöfn frá árinu 1914 en eigendurnir safna skemmtilegum listaverkum Við kíkjum í litla sæta íbúð í fallegu húsi í Gautaborg þar sem hver fermetri er nýttur. Í Eindhoven í Hollandi hefur stílistinn Renee Arns búið til töff heimili í björtu og opnu rými. Við heimsækjum glæslegt hús á besta stað í Reykjavík þar sem eigendur njóta útsýnis yfir Esjuna. Svo endum á því að sjá glæsilega hæð í New York þar sem arkitektinn Winka Dubbeldam býr. Það er sérlega gaman að sjá hvernig fólk býr og fegrar heimilin sín. Margir fá hugmyndir sínar bæði á ferðalögum og úr helstu heimilistímaritum og hönnunarbókum sem eru í boði þarna úti. Smekkur okkar er jafn misjafn og við erum mörg.
3.
Kær kveðja,
Þórunn Högna
4.
5.
Ritstjóra langar í : 1. Bekkur, 122.500 kr, Heimahúsið 2. Skór, ashfootwearusa.com 3. Vesti, Freebird 4. Taska, chanel.com 5. Ljós, frá 59.900 kr, Módern
Magazine
Efnisyfirlit 42
Arkitekt í New York
66
Lítil sæt íbúð í Gautaborg
56
Skapandi heimur í Eindhoven
Heimsóknir 66 80 56 90 42
Lítil sæt íbúð í Gautaborg Gömul blýantsverksmiðja Skapandi heimur í Eindhoven Bjart og mínimalískt Arkitekt í New York
90
Bjart og mínimalískt
Hönnun & Hugmyndir 18 24 26 20 14 28
Litasíður / svart & grátt Viður / húsgögn Notalegt í haust DIY Hönnunargrein / Rolf Benz Fröken Fix
36
Götutískan í Notting Hill
138
Uppáhaldshlutir Bryndís Björg
Viðtöl / Greinar 138 134 130 30 36
Uppáhaldshlutir - Bryndís Björg Vinnustofan - Sýrusson Það besta við Lissabon Hausttískan Götutískan í Notting Hill
112
Fiskur
120
Ostakökur
Girnilegar uppskriftir 106 Fiskikóngurinn 112 Fiskur 120 Ostaökur - Berglind Steingríms
www.homemagazine.is www.facebook.com/homemagazine.is
NÝTT LÆGRA
VERÐ
Home
Magazine
Ritstjóri Þórunn Högna thorunn@homemagazine.is Blaðamenn Berglind Steingrímsdóttir Þórunn Högnadóttir Erla Kolbrún Óskarsdóttir Sesselja Thorberg Helga Eir Gunnlaugsdóttir Tinna Alavis Arnar Gauti Sverrisson Ljósmyndarar Kristbjörg Sigurjónsdóttir Kristinn Magnússon Gróa Sigurðardóttir Richard powers Jeppe Bødskov Fredrik J Karlsson Paulina Arcklin Prófarkalestur Esther Gerður Margrét sigurðardóttir Umbrot & Hönnun Aron H. Georgsson aron@homemagazine.is Auglýsingar auglysingar@homemagazine.is
homemagazine.is facebook.com/homemagazine.is
Fólkið á bakvið blaðið
Kristbjörg Sigurjónsdóttir Ljósmyndari
Erla Kolbrún Óskarsdóttir Blaðamaður
Kristinn Magnússon Ljósmyndari
Helga Eir Gunnlaugsdóttir Blaðamaður
Tinna Alavis Blaðamaður
Berglind Steingrímsdóttir Kökugerðarmeistari
Arnar Gauti Sverrisson Blaðamaður
Hitt & þetta
Ilmolíulampar
Bætir gæði loftsins og hindrar skemmdir af völdum reyks, þungs lofts og ofnæmisvaldandi efna.
www.zolo.is
I
gefa frá sér einskonar gufu sem fer út í andrúmsloftið. Húsið, íbúðin og vinnustaðurinn ilmar vel með þínum
ferskara og betra, það er staðreynd. Þetta er líka jónutæki, það framleiðir neikvæðar jónir, sem eru í mjög litlu við sjóinn. Mundu hvað þér hefur liðið vel við þannig aðstæður. Síðast en ekki síst þá er þetta fallegur lampi, þannig að óhætt er að skilja hann eftir í gangi þegar farið er út eða að sofa. Tækið er einnig með innbyggt lítið ljós með mjúkum geisla sem hægt er að nota sem næturljós.
GULLABÚIÐ er sannkölluð gullkista fyrir þá sem vilja færa heimilinu smá skvettu af hamingju og upplifa um leið, huggulega fortíðarstemmingu í einstakri og fallegri búð.
Þ
ær Halldóra Malín Pétursdóttir, Ingibjörg Grétarsdóttir og Margrét Guðjónsdóttir eru búkonur í nýrri lífstílsverzlun á
húsmuni og húsgögn, í bland við alls konar gersemar með fortíð. Þær fá vörurnar beint á hafnabakkann heima! Einnig bjóða þær uppá innanhússráðgjöf og stíliseringar fyrir heimili og fyrirtæki.
B
ombay Bazaar er nýr indverskur veitingastaður sem opnaði í
Bombay eða Mumbai á Indlandi. Hugmyndafræðin á bak við staðinn hófst þegar þau Kitty og Gústi fengu að kynnast þessari framandi matargerð hjá indverskum vini sínum sem rak vinsælan indverskan veitingastað í Chicago um árabil. Þau heilluðust af matargerð hans, þessum kryddum og jurtum sem notaðar eru í indverskri matargerð. Það sem er ekki síst spennandi er hvað mikið af heilnæmum kryddum og ofurfæðu er í þessari matargerð eins og túrmerik, engifer, hvítlaukur og chili. Allur matur hjá Bombay Bazar er unninn frá grunni og engin aukaefni eða tilbúin hráefni sett í hann. Þar er eingöngu notað ferskasta og besta hráefni sem völ er
margt spennandi sem indversk matargerð hefur fram að færa.
Fakó verslun fyrir fagurkera
V
Mikið af jólavörum komnar í hús, endilega lítið við.
H
UGMYNDIR & ÖNNUN
Hönnunargrein hugmyndina að nokkurs konar hornsófa. Fjölskyldan gat þá setið á móti hvort öðru, spjallað og horft á sjónvarpið. Hann hannaði sófann Addiform mikilli velgengni húsgagnahönnunar Rolf Benz í heiminum. er af Christian Werner.
„Einstök hönnun frá Rolf
aftan á sófanum, sem hægt er að fá bæði í hnotu, eik og leðri, bakpúðarnir eru síðan færanlegar á um heim allan og hafa viðskiptavinir Rolf Benz verið sérstaklega hrifnir af þessari óvenjulegu og einstöku hönnun, sem gerir hann einn af mest seldu sófum Rolf Benz. Módern er umboðsaðili Rolf Benz á Íslandi
Bækur um innanhúshönnun er skyldueign áhugamannsins Mikið er til af skemmtilegum bókum um heimili og hönnun. Þær eru stútfullar af hugmyndum og sem áhugavert er að eiga. Mesta úrvalið af bókunum er hægt að versla á netinu en hægt er að fá margar frábærar bækur í bókaverslunum landsins. Munið að setja allavega eina á jólagjafalistann í ár!
1
2
3
4
5
6
Hægt er að panta bækurnar á þessum
5. www.amazon.com 6. www.thebeautifullife.com
7
8
Ró
RO STÓLINN HÖNNUÐUR JAIME HAYON Skeifan 6 / 5687733 / epal@epal.is / www.epal.is
Verð
399.000.-
kominn inn í klassísku deildina. Flestir litir passa vel með gráa litnum og gott er að nota hann ef MyConceptstore
www.thebeautifullife.com
www.crateandbarrel.com
Freebird
Ikea
MyConceptstore
www.crateandbarrel.com
Essie
www.anangelatmytable.com
MyConceptstore
MyConceptstore
Grár hinn sterki og mikli
Vero Moda
www.bloomingville.com
ILVA
Svarti liturinn passar við allt eða kannski má segja að allir litir passi með svörtu. Svartur tengir allt saman, þó að litagleði sé ríkjandi í rými þá er auðvelt að draga úr gleðinni og fá meira jafnvægi með því að hafa húsgögn í svörtum lit.
www.crateandbarrel.com
Ikea
Jimmy Choo
Húsgagnahöllin
www.crateandbarrel.com EVA
Chanel
Heimahúsið
www.crateandbarrel.com
Fakó verslun www.crateandbarrel.com
Ikea
Klassískur svartur L.A.M.B
Ikea
ILVA
DIY
Gamalt verður nýtt Þessi stóll var búinn að þjóna tilgangi sínum vel og lengi og farinn að láta á sjá. Því ákvað blaðamaður að gefa honum nýtt líf. Þar sem svampurinn var heill þurfti eingöngu að lakka grindina og skipta um áklæði.
t Röndótt efni frá Ikea t t
frá Húsasmiðjunni
Finish Halvblank frá
t t Heftibyssa t
kaupa skrautpinna lengjur
Fyrir
Byrjað er á því að taka gamla áklæðið af stólnum.
LAUGAVEGUR 83 SĂmi: 552 5060 www.pukoogsmart.is www.facebook.com/pukoogsmart
DIY
Gamall lampi fær nýtt líf Þessi lampi var orðin frekar lúinn og liturinn á honum passaði illa inn á heimili eigandans. Þar sem hann var alveg heill var ákveðið að gefa honum nýtt útlit.
Fyrir
t Málningarlímband t Painter‘s Touch Sprey
Fyrst er límt með málningarlímbandi innan í lampann til að forðast það að sprey fari á það svæði sem ljósaperan lýsir beint á.
svart gloss.
að fá fullkomna þekju.
ALHLIÐA SNYRTING OG SPA S. 482 2005
Hótel Selfossi Eyravegi 2
riversidespa@riversidespa.is www.riversidespa.is
Viður – virkar alltaf Viður hefur alltaf verið notaður í húsgögn frá því að fyrstu heimilin urðu til. Húsgagnatískan og efniviðurinn fer í hringi eins og fatatískan og verið að koma sterkur inn og Hansa hillur sjást upp um alla veggi. Eins verslunum, sem og bloggsíðum veraldarvefsins.
Hinir vel þekktu Eames stólar eru fallegir úr við. Hér sjáum við líka hvernig viðurinn gerir glæra Eames stólinn hlýlegri.
Plank smíðaði. Hann endurvinnur m.a. bretti og smíðar úr þeim. Grófur viður og fallegir stólar við. Það er hægt að sjá meira eftir hann á www.
Það setur alveg glænýjan svip á borðstofusettið að hafa bekk öðrum megin með stólunum.
Hér eru borð og stólar sem líta út fyrir að vera útihúsgögn en höfð inni og það kemur alveg hrikalega vel út.
Þetta kombó sér maður meir og meir. Viðarborð með fallegum Eames stólum.
Trékollana er bæði hægt að fá í drumbar notaðir sem borðfætur og Ilvu og Tekk. Hægt að nota sem háglans hvít plata ofaná. kolla eða hliðarborð. Enginn eins! Algjörlega æðislegt!
Ef viðurinn er orðinn þreyttur og lúinn og manni langar að breyta til er um að gera að taka upp ólíka stóla við borðið. Það gerir líka heilmikið að setja gærur í stólana, bara kósý! heilmikil breyting!
Höfum það notalegt í haust
H
austið er komið – það er alveg á hreinu. Margir líta haustið neikvæðum augum, því jú það einkennist af kulda, bleytu, snjó og myrkri. En haustið getur verið alveg yndisleg árstíð. Ég alveg elska þegar fer að dimma og vinda og vil helst að rigningin berji gluggana hjá mér allan sólahringinn. Tala nú ekki um þegar byrjar að snjóa! Að geta kveikt á kertum þegar það er orðið dimmt er svo hrikalega kósý. Hugsum frekar um haustið sem tímann til að pakka niður sumrinu, gera heimilið kósý og breyta því aðeins. Hér koma nokkrir punktar um hvernig við getum gert notalegt heima hjá okkur og notið haustsins.
MyConceptstore.
Settu köngla í skál eða skreyttu heimilið með þeim. Það verður ekki mikið haustlegra!
Þú þarft ekki að eiga arinn til að upp, settu hann í kassa eða körfu.
Hafðu svefnherbergið það kósý að þig l angar snemma uppí rúm. Falleg rúmföt, púðar, hlýlegir litir og lampi með daufri lýsingu. Stemningin í svefnherberginu skiptir miklu máli til þess að manni líði vel. Fatahrúgur og drasl er ekki málið inn í svefnherbergi.
Flikkaðu uppá sófann með púðum. Það gerir hvaða sófa sem er girnilegan og góðan.
Blóm í vasa gera svo mikið. Ég hef haft það að reglu að kaupa alltaf föstudagsblóm – þegar búið er að þrífa og gera fínt setur fall egur blómvöndur í vasa punktinn
Það er ekkert notalegra en kertaljós í myrkrinu. Fyllum húsið af kertum.
Það er nauðsynlegt að eiga hlýtt og notalegt teppi og vefja því um sig í kuldanum. Þetta teppi er frá Farmers Market.
Það gerir manni ofsalega gott að vera með jákvæð skilaboð út um allt hús. Svo er það bara svo hrikalega smart. Skiltið er frá MyConceptstore.
Það er eitthvað svo rómantískt og kósý við kertalugtir. Þær er hægt að fá allsstaðar, í hús
Halló Sesselja. Nú langar mig mikið að skipta út sófasettinu heima hjá mér. Ég er búin að vera með sama settið í 17 ár og er það algjörlega barn síns tíma. Ég er með ca 20 fermetra stofu með stórum glugga sem snýr
Sesselja Thorberg hönnuður
Getur þú hjálpað mér áður en ég kaupi einhverja vitleysu? Kveðja Droplaug Sæl mín kæra Droplaug Stofan þín er ekki það stór svo þú skalt ekki fara útí heilt sett (3+2+1). Ég myndi miklu frekar fara útí að kaupa 3 sæta sófa og tvo netta stóla með. Þar sem stofan snýr í norður myndi ég kaupa sófa í hlýjum lit eins og brúnum eða gráum... smart að setja kannski karrýgulan púða með til að auka „sólskinið“ í stofunni ásamt hlýju litunum. Eitt sem þú þarft að hafa í huga. Hafðu sófaarmana granna og veldu einnig sófa/stóla sem hafa nokkuð háa fætur. Andrýmið undir þeim ásamt nettum örmum skapar ásýndinni meira pláss og þar með stærri stofu. Gangi þér súper vel! Fröken Fix Kæra Fr. Fix mér einhver ráð sem ekki kosta mjög mikið? Kv. Lára Ingibjörg
Hæ hæ, Er með hlaðinn múrsteinsvegg heima hjá mér og mig langar að mála hann, er einhver sérstök málning, eða aðferð sem er best að nota á svona vegg?
Sæl kæra Lára Ingibjörg
Bestu kveðjur, Frikka
sem þú ert í svo ég veit ekki hvað það er sem veldur. Það getur verið margt sem
Sæl Frikka. Ef aðeins á að mála vegginn þá þarftu að grunna hann fyrst með gifs og spartlgrunni. Hann færðu t.d. hjá Slipp félaginu. Þegar þú ert búin að því þá getur þú bara málað með hvaða málningu sem
mjög góðar lausnir til þess að draga í sig hljóð. Ég hef notað báðar þessar lausnir fyrir mína viðskiptavini og hef góða reynslu af. En líklega ertu að leita að lausnum sem eru fyrir aðeins léttari peningapyngju. Stórar mottur gera mikið. Smart er að setja sömu stóru mottuna í herbergi sem
kveðja, einhverju slíku. Athugaðu að tjöld eru ekki endilega bundin við glugga. Mjög fallegt getur verið að skreyta hluta úr veggjum eða hurðarop með slíku. Bækur eru líka önnur aðferð til þess að draga úr hljóði. Athugaðu hvort þú komir ekki fyrir lágum bókaskápum á vegg sem þú getur svo sett fallega lampa ofan á ásamt fjölskyldumyndum.. hvað er meira kosy en það? leðri hjálpa ekki til, svo ef þú getur skipt út eða dregið úr eitthvað af þessum atriðum þá hjálpar það. Vonandi hjálpar þetta eitthvað kveðja Sesselja
„ÉG ELDA BETUR MEÐ ELECTROLUX“ „Með Electrolux raftækjum erum við öll í góðum málum í eldhúsinu! Gerum eldhúsið fínt fyrir jólin og skellum okkur í eldamennskuna. Ég mæli með Electrolux!“
GI G I S LL HA LIR MÆEÐ! M Ofn Electrolux Blásturs- og gufuofn m/74 ltr.rúmmál. Sameinar gufueldun og þurran hita til að ná fram sem bestu bragði. UltraFanPlus hitakerfi. Orkunýting A 1860235
HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956
Tíska
Eitt vinsælasta trend haustsins eru loðfeldir
M
Cavalli og Fendi lögðu línurnar á tískupöllunum og fengu góðar undirtektir.
BIJOUX HEART
Stella McCartney
LANVIN
JASON WU
Óskabönd
CHRISTIAN LOUBOUTIN Givenchy VERSACE
ALEXANDRE VAUTHIER
VERSACE
SAINT LAURENT
Alexis Bittar
MICHAEL KORS
MIU MIU
TOM FORD
SAINT LAURENT
ZARA J BRAND
FENDI
ROBERTO CAVALLI
Tíska EMILIO PUCCI
LINDA FARROW
Kron by KronKron
VERSACE
EMILIO PUCCI
Stella McCartney
Alexandre Birman ESQUIVEL JIMMY CHOO
Rachel Zoe Etienne Aigner ZARA
Lanvin
Fjölbreytileg skótíska
S
upphá stígvél á tískupöllunum fyrir haustið, má þar nefna Emilio Pucci, Rachel Zoe og Chanel. CHANEL
JIMMY CHOO
VERSUS VERSACE
FENDI Rachel Roy
OSCAR DE LA RENTA
CHRISTIAN LOUBOUTIN VALENTINO
OSCAR DE LA RENTA
GIANVITO ROSSI
Valentino NICHOLAS KIRKWOOD
DOLCE & GABBANA Vionnet
freebird
Freebird, Laugavegi 46 / www.freebirdclothes.com
Götutískan í Notting Hill
Götutískan í Notting Hill
G
Hún stundar nám í London College of Fashion og ætlar að mynda fyrir okkur í
It’s all about the individual and personal style,
H
EIMSテ適NIR
New York loft
F
Hún gengur niður nokkrar tröppur með hundinum Snoes heiman frá sér á rúmgóða skrifstofuna hjá í Amsterdam og Shanghai, auk kennslustöðu í Philadelphiu og er sífellt á ferðinni svo það er mikill
hefur síðan verið að hanna skrifstofurnar á neðri hæðunum og íbúðina efst. Að utan gera steyptir múrsteinshús, en á því eru einnig margir gluggar svo náttúruleg birta nýtur sín á öllum hæðum. símaklefa, verksmiðjan var á jarðhæðinni þar sem skrifstofur okkar eru núna en efri hæðirnar voru notaðar fyrir skrifstofur. En eigandi fyrirtækisins átti líka leyniíbúð á efstu hæðinni og þar bjó Winka
austurhluta Hollands, skammt frá þýsku landamærunum. svefnherbergja íbúðina sína á efstu hæðinni. Fremri hluti íbúðarinnar er opið rými en svefnherbergin eru baka til og skilin milli þessara tveggja hluta eru skýr. svefnherbergjunum og það er mikil birta í stofunni. Það er stórkostlegt að hafa svona góða birtu. Fyrir var mikið af gluggum á efri hæðunum og
með samtímasnillingum á borð við Peter Eisenman, Bernard Tschumi, byrjaði á að hanna lítið gallerí á vesturhluta Broadway. Síðan hefur hún fyrsta stofan hennar var til húsa, var einnig íbúð fyrir hana, svo segja má með fyrirkomulaginu í Tribeca. „Ég vil gjarnan hafa hlutina við höndina, því það á ekki við mig að eyða
endurgerðarverkefni í annað.
„Hér get ég slakað á og Snoes getur verið með mér allan daginn, heima og
Bókaskáparnir eru einnig úr Trespaklæðningu en veggirnir eru í lit sem
Íbúðin er hlýleg og þar er efnisnotkun áberandi og sérstæð, meðal annars í palisandergólfunum sem klæða eldhús, borðstofu og stofu en gólfefnið
vonast til að geta bætt honum við innan skamms. Svo er dásamlegt að hafa Tribeca og Soho fyrir utan dyrnar hjá sér.
eldhúsið og notaði Trespa, slitsterka klæðningu sem oftar er notuð utaná hús og skýjakljúfa. Eldhússkáparnir eru skreyttir mynstri sem skorið skammt undan, svo við fáum svalan andvara á sumrin. Við getum farið í hönnuðunum Moooi sem hönnuðu borðstofuborðið og stólana, en þar er
Skapaðu þinn eigin stíl blóm og plöntur til að gera kósý hjá sér.
crateandbarrel.com
Skapandi heimur Ă Eindhoven
V
ið götuna Torenallee í Eindhoven býr fagurkerinn og verslunar konan Renee Arns. Hún býr í gömlu verksmiðjuhúsi byggt um
íbúðarhús. Mörgun húsum í kring hefur einnig verið breytt og hýsa þau til dæmis alls konar verslanir, veitingastaði og söfn en allt eiga þau sameiginlegt að tengjast hönnun eða list á einhvern hátt. sem einkennist af háum gluggum, hráum og grófum innréttar hana í rustic industrial stíl. Renee hefur nú ásamt vinkonu sinni fatahönnuðinum Í versluninni fær þessi industrial, hrái stíll að njóta sín.
Fjölskylda? Ég og kisurnar minar fjórar.
Flottasta hönnunar bókin?
Hvenær var húsið byggt?
Hvað er uppáhalds tímaritið þitt? They make trends, they don’t follow them.
Saga hússins? Uppáhalds veitingastaður í Eindhoven? Ketelhuis, ekki spurning. sem forboðna borgin með mörgum verksmiðjum og fjölda manns sem þar unnu.
þökum tveggja bygginga, sem nefndar eru eftir tveimur lykilmönnum
Gamalt/Vintage eða nýtt? Blanda af gömlu og nýju.
heitir núna Torenallee.
Hvert ferðu til að kaupa hluti fyrir heimilið? gamla hluti.
The Blue. Hún er við Torenalle götuna þar sem ég bý. Ég elska vinnuna mína.
Hvað er í mestu uppáhaldi á heimilinu? Kettirnir mínir. Ég elska allt á heimilinu mínu! Allt sem er þar er
Það er alveg frábært. Mjög rólegt og þægilegt, allir hafa það mjög gott
því.
sé komin heim, en á sama tíma eins og ég sé í fríi. Þetta er fullkomin blanda hversdagsleikans.
Hvað gerir þú til þess að slaka á? vinnuna til að slaka á, þar líður mér vel og ég get gert það sem ég vil.
Hvaðan færðu innblástur fyrir heimilið? Vín! Uppáhalds litirnir þínir? Hlýlegir litir.
Eitthvað að lokum? Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi, ég er gott dæmi um það.
Hver er uppáhalds hönnuðurinn þinn? hönnun. Það eru bara ákveðnir hlutir sem heilla mig.
Skapaðu þinn eigin stíl Stílhreint og einfalt lýsir best heimili Renee. Það er mjög bjart, opið og gluggarnir eru himinháir.
crateandbarrel.com
snapdeal.com
Lítil & sæt íbúð í Gautaborg
V
iรฐ Nordhemsgatan 65
gerefti, loftrósettur og karmar njóta sín einstaklega vel þar sem lofthæðin er meiri en gengur og gerist Einstök lítil íbúð þar sem fermetrarnir eru vel nýttir.
Skapaðu þinn eigin stíl Í þessari litlu sætu íbúð í hjarta Gautaborgar er hver fermetri vel nýttur. Þar er svörtum hlutum blandað saman við hvít húsgögn en hlýjan kemur frá öðrum húsgögnum og hlutum úr mismunandi viðartegund. Hver hlutur á sinn stað og passað er uppá að ofhlaða ekki.
bloomingville.com
Fakó verslun
bloomingville.com bloomingville.com crateandbarrel.com
louisvuitton.com
crateandbarrel.com
FALLEG HÚSGÖGN FYRIR HEIMILIÐ
Opiรฐ:
Gömul blýantsverksmiðja
H
jónin Marina og Jeppe búa ásamt börnum sínum í einstaklega skemmtilegri íbúð í gamalli blýants verksmiðju í miðri Kaupmannahöfn. Íbúðin er opin björt og með mikilli lofthæð. Hjónin hafa í gegnum árin safnað fallegum listaverkum eftir ýmsa listamenn sem setja sterkan svip á íbúðina.
Fjölskyldan?
Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Við eigum marga uppáhaldsliti og viljum gefa heimilinu lit. Listaverkin
Hvenær var húsið byggt?
Uppáhalds hönnuður?
Er einhver saga á bakvið húsið?
Hvað er uppáhalds tímaritið þitt?
Hvaðan færðu innblástur fyrir heimilið?
hefur allt sem ég gæti óskað mér. Svona fyrir utan kalda veðrið.
Instagram og Facebook.
Gamalt eða nýtt? Ég blanda saman gömlu og nýju. Hvert ferðu til að kaupa hluti fyrir heimilið? stores. Hvað er í mestu uppáhaldi hjá þér varðandi heimilið þitt? Stóru gluggarnarnir og hvað það er hátt til lofts í íbúðinni. Hvað gerir þú til að slaka á? Ég fer út að hjóla, planið er að fara næsta sumar að hjóla til Parísar kærastinn minn, Jeppe vinnur við að klippa kvikmyndir, þannig að kvikmyndir eru líka í miklu uppáhaldi.
Segðu okkur frá fallegu listaverkunum sem prýða heimilið ykkar: Við erum mjög heilluð af list og eyðum mesta frítíma okkar í galleríum og listasöfnum.
Skapaðu þinn eigin stíl Hvít gólf, opið rými og mikil birta einkenna heimili Marinu og Jeppe í Kaupmannahöfn. Mikið af listaverkum prýða veggi heimilisins ásamt skemmtilegri blöndu af húsgögnum.
epal
Bjart og mínimalískt
V
ið hjá Home Magazine heimsóttum stórglæsilegt hús sem er staðsett á besta stað í borginni með
Hvenær var húsið byggt?
Áttu þér uppáhaldshönnuð eða arkitekt? húsinu mínu.
Arkitektar & hönnuðir? Sigurður Hallgrímsson teiknaði húsið.
Hvar verslar þú mest fyrir heimilið?
Hvernig er skipulagið í húsinu?
Módern ein af uppáhalds.
baðherbergi, sjónvarpsstofa, aukainngangur og þvottahús.
Uppáhaldsrými í húsinu? Eldhúsið er minn staður.
Hvaða útsýni sérðu út um gluggann? Nýtt eða gamalt? Meira nýtt, en þó í bland við gamla persónulega muni.
Hvað er heimili í þínum huga? Samastaður fjölskyldunnar. hvað leggur þú áherslu þegar kemur að útliti heimilisins? mig, þrífst ekki ef er of mikið af dóti.
Hvernig slappar þú af? Hvers getur þú ekki verið án á heimilinu? Hvar færðu hugmyndir fyrir heimilið? Úr hönnunarblöðum, bíómyndum og á ferðalögum erlendis.
Uppáhaldsborgin? Barcelona, þar sem ég er nýbúin að dvelja.
Is less more? Myndi segja það, já.
Hvaða stíl aðhyllist þú? Hvernig er fullkominn dagur heima við? Sofa út á laugardegi eða sunnudegi og útbúa síðan brunch með fjölskyldunni. Það síðasta sem keypt var fyrir heimilið? Fallegi Flos, Starck lampinn. Rólegt
Best heppnaða hönnun í heimi?
Hvaða tímarit kaupir þú helst? Hvar vildir þú búa ef ekki á Íslandi? Spáni
Octo 4240 ljós Verð frá 154.900 kr.
RB322 sófi Verð frá 499.900 kr.
Wave soft hægindastóll Verð frá 204.900 kr.
Lalinde sófaborð Verð frá 49.900 kr.
Patchwork gólfmotta
Góð hönnun gerir heimilið betra
Sniðin eftir máli. Verð pr. fm 75.900 kr.
Við leggjum mikinn metnað í að bjóða aðeins vandaðar vörur og tefla fram því besta í evrópskri hönnun. Úrvalið einkennist af fallegri og fjölbreyttri hönnun sem stenst tímans tönn. Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini við að fegra heimili sín.
MARGIR LITIR
Lantern lukt / 18.900 kr.
Cherner stóll / Verð frá 123.900 kr.
Miho hreindýr / Verð frá 5.500 kr.
Pasmore stóll / Verð frá 379.900 kr.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11–18 LAUGARDAGA KL. 11–16 HLÍÐASMÁRA 1 201 KÓPAVOGUR 534 7777 modern.is
Cucu 33 sm / 12.900 kr.
Súkkulaðikaka mömmu Botnar
Krem
Egg, sykur, smjörlíki þeytt vel saman, þurrefnum blandað
Smjör, egg og vanilludropar sett í skál og hrært vel saman,
t t t t t t t t Mjólk eftir þörfum
t t t t Vanilludropar t Matarlitur
við, matarlit bætt við ef vill.
m`cYfi^X7Z\ekild%`j
HÖNNUN FYRIR LÍFIÐ
ÞÝS
ÍS
K
SAMLENS VIN K NA
Eldhústækin frá Miele og eldhúsinnréttingarnar frá Eirvík mynda rétta upplifun í eldhúsið þitt. Líttu við í glæsilegri verslun Eirvíkur og fáðu tilboð í heildarlausnina.
Opið virka daga frá kl. 10:00-18:00 og laugardaga frá kl. 11:00-15:00 | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is
Skapaðu þinn eigin stíl Einstakt útsýni, opið rými og glæsileiki lýsa þessu fallega húsi í Reykjavík. Klassísk hönnun í húsgögnum og
crateandbarrel.com
Bl贸maval
U
PPSKRIFTIR
þegar við kíktum í heimsókn til hans. Humar er hans uppáhaldshráefni og við fengum að sjálfsögðu að smakka, það eina sem vantaði var hvítvínið.
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? kemst ekki með tærnar þar sem humar hefur hælana að mínu mati.
Uppáhalds hráefni mitt er humar. Síðan er mjög gaman að vinna með löngu, blálöngu helst. Hún er einfaldlega svo þétt og hrikalega góð á bragðið. Hægt að gera allt við hana sem hægt er að hugsa sér, krydda hana eins og kjöt, hún þolir mikið krydd. Er líka rosalega góð á grillið, þolir mikinn hita og dettur ekki í sundur.
þess að hann smakkist vel. Það má ekki elda hann of lítið og ekki of mikið en þá á hann það til að verða svolítið seigur. Uppáhalds eldhúsáhald?
Hvaða krydd verður að vera í kryddskúffunni? Gróft salt, hvítur pipar, chili duft verður að vera til í kryddskúffunni. Hvaða mat eldar þú oftast heima? nálægt nautasteikum, en hún er að koma til með að elda naut, þessi elska. Hver er þinn uppáhalds veitingastaður í Reykjavík? Minn uppáhaldsveitingastaður á Íslandi er enginn sérstakur. Mig langar alltaf að prófa eitthvað nýtt og fer sjaldan á sömu staðinaþegar ég fer út að borða, fer á alla staði. En sá staður sem Góður matur, gott verð og afbragðsþjónusta. Uppáhaldsdrykkurinn?
Hvað gerir þú til þess að slappa af? Síðan slappa ég mjög mikið af við að lesa bók fyrir yngstu börnin mín. Uppáhalds matreiðslubókin? Það eru eiginlega allar Hagkaupsbækurnar. Einfaldar og skemmti legar að mínu mati.
Te. Hvað er framundan? Framundan er undirbúningur fyrir jólin. Safna miklum humri, kæsa skötuna fyrir Þorláksmessu. Síðan er stefnan tekin á Kína eða til maí, fórnaði mér, þannig að mitt starfsfólk gæti tekið sumarfrí. Þannig að ég á góða utanlandsferð og afslöppun virkilega skilið.
Humar soja , stærð skiptir ekki máli, en betra að hafa miðlungs eða stóran humar Humarinn klipptur og hreinsaður. Síðan grillaður á grilli á miklum hita, án þess humarinn. ATH smyrjið grill grindina með olíu áður. Kryddblanda.
t t t t t t t t t svartur pipar úr kvörn, eftir smekk Öllu blandað saman í skál og hrært saman. Það má alveg setja í matvinnsluvél og bæta þá bráðnu smjöri í restina. Þegar smjörið er komið útí, þá vill marineringin
stórri skál eða marineringin er sett í litla skál og notuð sem dip fyrir humarinn um leið og borðað er. Humarinn er borinn fram með hvítlauksbrauði og fersku salati.
Með þessum rétti, mælum við með
Laurent Miquel L‘Artisan Chardonnay Sítrusmikill og ferskur sítrónubörkur, melónur og perur. Milt og létt með þægilegri sýru í munni. Eikað að hluta en eikin vart greinanlegt, mjög hófstillt. Vel gert og aðgengilegt vín.
Hlýri, engifer og lime Grillið hitað í botn. Smyrjið grindur með olíu.
Kryddblanda.
t t t t t t Svartur pipar eftir smekk.
Með þessum rétti, mælum við með
Vicar‘s Choice Sauvignon Blanc hefur ferska sítrónuangan, ásamt nektarínum og fíngerðri blómaangan. Vínið hefur miðlungsfyllingu og frábæran karakter, sítrusinn kemur vel fram í bragðinu, ásamt í eftirbragði sem er nokkuð langt og leikandi.
Birkireyktur lax með aspas og kartöflustráum
Með þessum rétti, mælum við með
Willm Riesling Reserve er unnið eins og önnur sem þurrt matarvín. Mikið af fíngerðum blómum steinefnum, sítrónu og grænum eplum. Mjög elegant vín með karakter og einstaklega gott matarvín.
t t t t t Handfylli af steinselju, smátt skorin t t t t t ½ dl mjólk t t t
Citrus pesto
t t t t t t t t
Allt sett í blandara í nokkrar mínútur. Blanda vel saman.
Egg og mjólk hrært vel saman í skál, brauðraspi, steinselju og parmesan osti blandað saman. Tómatar skornir í sneiðar og velt uppúr eggjablöndunni og síðan brauðraspi. Steiktir á pönnu þar til þeir verða stökkir. pönnu. Aspas soðinn í nokkrar mínútur og steiktur svo á pönnu með
Húsbúnaður : Heimahúsið
Með þessum rétti, mælum við með
Fiski taco með hörpudisk
Stellu Artois er undirgerjaður ljós pilsner. Hann er svalandi, gullinn litur, létt meðalfylling, blóm legur og ferskur. Stella Artois er með þéttan mellukeim í miðjunni og vott af beiskju. Mikil freyðing.
t t t t t t t t t t t t
Avókadó sósa hvítkál
Hot wings sósa Chipotle sósa Olífu olía
Marinering
t t t
klukkutíma. Fiskurinn steiktur á pönnu í nokkrar mínútur.
t t t t t t t
skorinn smátt
Avókadó maukað og sýrðum rjóma bætt við ásamt hinu hráefninu. Hægt er að búa sósuna til daginn áður. Hrásalat t ½ hvítkálshaus
t t t t t t t t
Húsbúnaður : Heimahúsið
Með þessum rétti, mælum við með
Þorskur með
hnetusmjörssósu
Adobe Chardonnay Reserva er bragðmikið vín með suðrænum melónum, lárperum og vott af eplum. Vínið hefur létta og milda sýru og mild eik kemur fram í eftirbragði vínsins.
t t
Kardimommuhrísgrjón
t t börkur af einni sítrónu t t t t t
t t smá salt t t 6 heilir negulnaglar t t t t
Blandað saman í matvinnsluvél, helm látinn marinerast í sólahring í ísskáp í lokuðu íláti. Skafa svo mest allan löginn af og grilla
t
upp úr köldu vatni
Rista kryddið á pönnu í nokkrar mínútur, smjöri bætt útí og síðan grjón
Rajita sósa
t t t t t t
Öllu hrært vel saman, einnig er gott að setja smá kóríander útí. Gott er að hafa naan brauð með.
í 5 mínútur. Hita restina af sósunni og bæta kókosmjólk útí. fersk kóríanderlauf.
Húsbúnaður : Heimahúsið
O
stakรถkur
Oreo smรกostakรถkur
Botn
t t
Aðferð
Fylling t ½ lítri rjómi t 500 gr mjúkur rjómaostur
t t ½ tsk salt t t t t
Aðferð Léttþeytið rjómann Matarlím sett í vatn í 5 mín, takið blöðin úr vatninu og setjið í pott, bræðið. Blandið saman rjómaosti, sykri, salti, vanilludufti og sítrónusafa í hrærivélaskál og Blandið rjómaostablöndunni saman við rjómann, hrærið vel saman Blandið Oreo mulningnum saman við. Fyllið í formin, setjið vel í miðjuna, blandan sígur aðeins. Takið úr ísskápnum og snyrtið brúnirnar, berið fram með þeyttum rjóma, heitri
Hindberjaostakaka með hvítu súkkulaði
Botn
t t ¼ bolli ljós púðursykur t t Aðferð form og setja uppá kantana. Fylling
t t t t t t t t Hindber Aðferð Setjið álpappír utan um formið, ekki þrýsta því að en það þarf samt að halda hitanum inní forminu. eggjum, þeytið vel í á milli en samt ekki of mikið. Setjið hvítu súkkulaðibitana í botninn, hellið helmingnum af blöndunni í formið, setjið að ofan, athugið að kakan á að ekki að vera stíf , hún á aðeins að hreyfast til þegar Skreytið með rifnu hvítusúkkulaði, rjóma og hindberjasósu.
Súkkulaði-vanilluostakaka með karamellu og súkkulaðiganas
Botn
t t
Aðferð
Karamella
t t t
form og líka upp kantana. Kælið.
Aðferð Bræðið sykur í potti, þegar sykurinn er alveg bráðinn þá er smjörið sett útí og rjóminn hitaður að suðu í öðrum potti,
Fylling t 600 gr rjómaostur
mínútur, látið kólna. Ef karamellan er of þunn er gott að setja í ísskáp.
smjörið og blandið saman við.
t t ½ dl sykur t t t t
Aðferð Setjið álpappír utan um formið, hitið ofn eldfastmót sem formið passar. Hrærið rjómaost og niðursoðna mjólk þar til mjúkt, bætið sykri, sítrónusafa, eggjum og vanillu útí. Hrærið þar til vel blandað. Bræðið súkkulaði og kælið. Súkkulaðinu
Takið kökuna úr forminu og setjið á disk, Súkkulaði ganas
t t
Aðferð
saman þar til blandan glansar. Skreytið með rifnu súkkulaði og rjóma.
formið, svo er restinni af ostablöndunni hellt í. Formið sett í heitan ofninn í vatnsbaðið, vatnið ætti að ná uppað helmingi form sins.
Elskum flestan mat Portúgal þar sem þau reka litla jógúrtbúð. Þau eru miklir matgæðingar og eyða miklum tíma saman í eldhúsinu að elda hina fullkomnu máltíð. Þau nota eingöngu ferskt hráefni og versla helst beint af bónda. Við hjá Home Magazine fengum uppskriftir af girnilegum réttum sem auðvelt er að elda.
Hvaða veitingastaður er í uppáhaldi hjá ykkur? Höldum mikið uppá Cesar Place í Marseille. Eldið þið mikið heima ? Já, við eldum mjög mikið heima. Hvernig mat eru þið helst að elda? Hollan mat með fersku hráefni, helst beint frá bóndanum. Er mikill munur á hráefni í Portúgal og á Ísandi? Það er ekki hægt að líkja því saman, hér er miklu meira úrval af fersku hráefni og auðvitað er verðmunurinn hlægilegur. Hver er ykkar uppáhaldsmatur? Sushi verið mitt uppáhald síðan ég var 6 ára og var það alltaf fögnuður þegar ég jóla hreindýrið hjá pabba sínum og ég get tekið undir, að það er rosalegt. Uppáhaldseldhúsáhald? Matvinnsluvélin. Hvað getur þú ekki verið án í eldhúsinu? Uppáhaldshráefni? Fjólublár hvítlaukur, magret de canard, kóríander, tómatar, chili, cumen... Uppáhaldsdrykkur? Suðurfranskt rósavín, appletini og sódavatn.
Túnfisks pasta
t t t t t Slatti af ólífuolíu t t Salt og pipar eftir smekk
og slatta af olíu í skál, ofaná kemur svo pastað..blanda vel. Setja svo klettasalat á toppinn, salt og pipar, Má setja meiri ólífuolíu ef þarf.
Kjúklingabaunasalat
t Ein krukka af kjúklingabaunum. t t t t t t örlítið af salti t mulinn pipar
t slatti af góðri ólífu olíu t t ½ krukka fetaostur
Svo er bara að smakka, smakka, smakka.. Blanda kryddi og olíu saman í skál, skola baunirnar og þær settar í skálina. Því næst er að skera tómatana til helminga. Skera paprikuna og rauðlaukinn í litla bita . saman...ég toppa svo alltaf með smá pipar og kannski meiri ólífu olíu.
Lissabon
Lissabon er höfuðborg Portúgals og oft kölluð á sjö hæðum. Borgin á sér gríðarlega mikla sögu og verslunarkeðjum og munum sem framleiddir eru menningu en er um leið mjög nútímaleg borg. Mjög í Portúgal. Þar er m.a. Comercio torgið, Rossio torgið og Santa Justa Elevator sem eru einskonar Eiffel turn Lissabonbúa. mjög dýrir og nauðsynlegt er að biðja leigubílstjórana að nota mælinn í bílnum. fremsta nýlistarsafn Portúgals. Mikið um verslanir Sumrin geta orðið ansi heit en nóvember og desember eru og bara en líka gaman að ganga þar um á daginn. köldustu mánuðirnir. Borgin nýtur mikilla vinsælda Aðal verslunarmiðstöð borgarinnar er Colombo sem er ein sú stærsta í Evrópu og einnig eru Centro Vasco de til landsins ár hvert. Gama og El Corte Inglés vinsælar verslunarmiðstöðvar. Mikið af merkilegum byggingum og söfnum eru
Það er algjörlega nauðsynlegt að skreppa á ströndina í Lissabon og ein þeirra heitir Costa da Caparica að vera ein fyrsta nektarströnd sem varð til. Carcavelos ströndin er vinsæl hjá yngri kynslóðinni og Guincho
E
lsa Harðardóttir og Eggert Gunnþór Jónsson eru ungt par sem búa í strandbænum Cascais í
Birmingham þar sem hann spilaði áður með Wolves. Elsa segir þau vera smábæjarfólk sem heldur sig frá stórborgunum. Hún lýsir Cascais sem æðislegum bæ, þar sem hallandi þröngar götur einkenna hann, frábærir veitingastaðir og ströndin eins og málverk – hún sé svo falleg.
Tease er lítið bakarí í miðbænum i Lissabon, þar er alltaf röð útúr dyrum. Besta bakkelsið í Lissabon, frægastir fyrir æðislegar cupcakes.
Pasteis de belém er líka mjög frægt eldgamalt
i gamla miðbænum. Ótrúlega kósí þröngur staður í lítilli þröngri götu aðeins fyrir ofan verslunargötuna i miðbænum.
Almas er líklega besti staðurinn. Hann er aðeins dýrari en ótrúlega vinsæll og góður. Hann er neðarlega í miðbænum nær sjónum
þangað stundum fyrir leiki, mjög gott. fyrir ofan ströndina en Lissabon er einn stór meira svona það sem við erum vön hérna á Íslandi.
Elsa mælir með
Hvað er það besta við Lissabon og hvað heillar þig mest við borgina?
löndum? Eru portúgalar ekki smá “á eftir” þá bæði í tísku og hönnun/húgögnum - hvað
Lissabon er frábær því höfuðborgin er við sjó. gamli miðbærinn einstaklega rómantískur.
Þetta er ekkert mál. Tungumálið er aðeins eftir 5 ár þar vorum við búin að safna að
Nú bjugguð þið áður í Birmingham, hvernig er að búa í Lissabon miðað við Birmingham? Borgirnar eru svo ólíkar að það er varla hægt að bera þær saman. Birmingham er risastór iðnaðar borg sem hefur lítið upp á að bjóða til að gleðja
Hafðir þú einhverjar borgarinnar? Stóðust þær?
að kvarta þegar við höfum ekki enn séð ský á væntingar
til
Ég hafði ekki gert mér upp miklar væntingar, með opnum hug. Borgin hefur komið mér skemmtilega á óvart.
um 09.00 fæ mér morgunmat á pallinum og við hliðina á húsinu okkar, upp stóran hól með
verslanir er Colombo verslunarmiðstöðin góð, Area húsgagnaverslunin er frábær, en þeir eru með allt frá Kartell til Eames. Bo Concept er þar rétt hjá líka. Annars versla ég mikið á netinu og
egum götum og byggingum. Eftir að hafa búið í veitingastaðir á hverju horni.
Hvernig gengur þér að aðlagast nýjum löndum - hvernig eru dagarnir þínir?
gráðurnar. En eins og við mátti búast tekur allt sinn tíma hérna og við erum ekki enn komin með
uppá. Svo dunda ég mér eitthvað þar til Eggert megnið af deginum til að gera hluti saman og upplifa það sem þessi nýi staður hefur upp á að bjóða.
Vinnustofa
Hannar einn léttasta stól í heimi Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður hefur komið sér vel fyrir í björtu og skemmtilegu húsnæði í Síðumúla. Þar undir nafninu Sýrusson en húsgögn hans hafa vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis. Reynir er við það
Hvar lærðir ú húsgagnahönnun?
Hvað starfa margir hjá Sýrusson? Þrír.
Hvað ertu búin að vinna lengi sem hönnuður?
Eitthvað verkefni sem stendur uppúr? Hof Menningarhús og Guðríðarkirkja
Hvað var það fyrsta sem þú hannaðir, sem fór svo í framleiðslu?
Draumaverkefnið? Fá að hanna íslensk húsgögn inn á Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
virkilega gott.
Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Koksgrár
Er mikill munur að á því að vinna erlendis og hér heima? Já, allt miklu þægilegra hér heima, bransinn er eins og ein stór fjölskylda Hvað fer mikil tími að hanna eins og einn stól?
Hvað er það besta við vinnustofuna þína? Góður andi og alltaf líf og fjör Á hvaða tíma vinnur þú best? Hvers gætir þú ekki verið án á vinnustofunni? Blýanturinn er nauðsynlegur
Hvað gerir þú til að slappa af? Hlusta á góða tónlist á meðan ég teikna og fara í fjallgöngu með konunni Að hverju ertu að vinna að núna? Er eitthvað nýtt og spennandi framundan hjá þér? Já hellingur, erum að vinna að nýrri sófalínu, nýi stóllinn Léttir er alveg að fæðast, fullt af nýrri smávöru og síðan er nýr starfsmaður að fara byrja hjá okkur
Uppáhaldshlutir Bryndís Björg Einarsdóttir
Fagurkerinn Bryndís Björg Einarsdóttir í Kastaníu á mikið af fallegum hlutum á heimili sínu. Margir af hennar uppáhaldshlutum eru gamlir og eiga margir hverjir sér skemmtilega sögu. Hana dreymir um fullt hús af börnum og tina.
Hvar í húsinu er best að vera? Það er alltaf mesta fjörið í eldhúsinu sem er opið. Kvöld matartíminn er okkur fjölskyldunni heilagur. Við eldum langoftast okkur á meðan. Þarna látum við orðið ganga á milli og ræðum við málefni dagsins. Hver fær þann tíma sem hann þarf til að segja frá deginum og jafnvel bæta einhverju við í umræðuna t.d ef það eru einhverjar hugmyndir í gangi. Við erum með þrjá kraftmikla drengi sem eru á fullu alla daga, í leikskóla, skóla, íþróttum og öðrum tómstundum, þá er þetta nauðsynlegt. Ég á eina æðislega skemmtilega hluti sem strákarnir segja og oftar en ekki eru þetta drepfyndin atriði sem myndu gleymast ef þau væru ekki skrifuð niður. Skemmtilegar setningar vina og vandamanna hafa líka ratað í bókina. Uppáhaldshlutur á heimilinu? Ég á mér nokkra uppáhaldshluti. Mér þykir vænt um þá hluti sem mér eru gefnir og hef aldrei verið að eltast við það sem er í tísku þegar kemur að heimilinu. Ég hef myndað mér minn stíl og ég elska hluti með sál. Útvarpið En það sem er m.a svo skemmtilegt við það, er að það er búið að klippa á snúruna aftaná og setja á það sokk með innsigli sem Ríkisútvarpsins varðar það sektum allt að 500 kr. Þetta er skráð útvarpið aldrei virkt a.m.k ekki í minni umsjá. Kínversku vasarnir sem foreldrar mínir, systir og bróðir gáfu Simma í afmælisgjöf fyrir sjö árum. Þetta eru tveir stórkostlegir málaðir m.a. með ekta gyllingu. Það var athöfn þegar pabbi og bróðir minn báru þetta inn í stofu til okkar einn í einu. Kom okkur algjörlega á óvart. Það fylgdi þeim bréf frá kínverskri konu sem seldi þeim vasana með leiðbeiningum hvernig þeir áttu að snúa, sem og hvaða töfrar fylgdu vösunum. Ég vil ekki fara nánar útí Kristalsljósakrónan sem tengdaforeldrar mínir gáfu okkur í brúðargjöf fyrir átta árum síðan. Okkur hafði lengi dreymt um svona ljósakrónu. Tímalaus og falleg. Elska þegar það er farið að rökkva, þá kveiki ég á henni á kvöldin, ásamt nokkrum kertum. myndaveggurinn er mér mjög dýrmætur. Þarna eru saman komnar myndir af öllum þeim sem eru okkur kærust. Gamlar og nýjar myndir. Besti veitingastaður í Reykjavík og erlendis? Það koma nokkrir til greina. Ég held að við Íslendingar séum mjög framarlega í matargerð. Maturinn þarf auðvitað að vera í vali á veitingastað, er að stemningin sé góð. Góð lykt, hug Ég elska þegar þjónninn hefur húmor og hefur gaman af því að Grillmarkaðurinn hafa þetta allt, en Caruso hefur verið minn uppáhaldsstaður síðan ég fór að fara út að borða. Ég hef ósjaldan komið þangað, alltaf fengið góðan mat á fínu verði og liðið vel. er ekki hægt að lýsa mat, víni, stemningu og þjónustu í orðum. Algjörlega magnaður staður. Mesta trendborgin? Ég hef ferðast víða, en mér þykir alltaf gaman í Stokkhólmi.
„Kvöld matartíminn er
Besti maturinn? Ég er án gríns alæta. Smakka allt en þykir er alltaf í uppáhaldi sem og blóðug nautasteik. Besti drykkurinn? Vatn og gott hvítvín í góðum félagsskap. Dreymir um að eignast? persneska mottu í kóngabláum lit í grunninn. Fylla húsið af börnum og takast á við önnur Uppáhalds hönnuður? Ég á mér engan sérstakan uppáhalds hönnuð. Ég vel mér alltaf það sem mér þykir fallegt. Hvers getur þú ekki lifað án (fyrir utan fjölskylduna)? Gæti aldrei verið án myndavélarinnar minnar. Hef síðan ég var lítil tekið mikið af myndum og þótt ljósmyndun mjög árum síðan og elska að taka myndir og fanga augnablikið. Uppáhalds verslun? Ég get gleymt mér í litlum sætum búðum. Engin ein uppáhalds
Ég held mikið uppá ljósu Hugo Boss kápuna mína sem Simmi gaf mér. Var lengi búin að hversdags og spari. Uppáhalds skórnir? Lomer gönguskórnir mínir. Ég nota þá mjög mikið. Að ganga um landið, upp fjöll og fyrninndi og gista fjarri öllum lífsins nauðsynjum eru mín bestu húsmæðraorlof. Einnig á ég nokkra skó frá Cole Haan. þægilegir. Lífsmottó? Gera það sem ég tek mér fyrir hendur vel. Vera samkvæm sjálfri mér, njóta, og gera allt sem ég get til að drengirnir mínir verði heilbrigðir, sjálfstæðir og sterkir einstaklingar.
Hvað er framundan? Mjög bjartir og skemmtilegir tímar, það eru mikið af spennandi tækifærum þarna úti.
PIPAR \ TBWA • SÍA • 133021
„Lomer gönguskórnir
labella HÁRSNYRTI & FÖRÐUNARSTOFA
Furugerði 3 / 108 Reykjavík www.labella.is / labella@labella.is Sími: 517 3322
Stórt jólablað
Erla og Tryggvi - MINARC Kemur út í nóvember FRÍTT Á NETINU : Skráðu þig á póstlistann. PRENTAÐ BLAÐ : Skráðu þig í áskrift eða nældu þér í eintak í völdum verslunum. www.homemagazine.is
Í NÆSTA BLAÐI 6 innlit
Yesmine Olsson GEFUR UPPSKRIFTIR
Fataherbergið hjá
Svövu Johansen HendrikkU WaAge
Hästens kynnir með stolti
Platinum L I M I T E D
E D I T I O N
2 0 1 3
Aðeins í sölu í takmarkaðan tíma til 25. desember 2013. Hästens eru umhverfisvæn sænsk hágæðarúm sem hafa verið framleidd frá árinu 1852. Komdu og finndu muninn.
Hästens Grensásvegi 3 Sími 581 1006
Afhverju er betra að nota kork á gólfið? Hljóðdempandi
Einangrandi
Höggdeyfandi
Mjúkt
Umhverfisvænt
Náttúrulega fallegt
...komið og skoðið frábært úrval í verslun okkar
...þú finnur muninn!
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Sölustaðir
Home Magazine
Vilt þú eignast þetta tölublað á prenti ?
Epal, Skeifunni Kultúr, Kriglunni Módern, Hlíðarsmára
Freebird, Laugavegi Bókabúðin Iða, Lækjargötu Hjá Andreu, Strandgötu Gallerý Chósy, Selfoss Sirka, Akureyri
288 x 198cm
Litir: Hvítt eða Svart Stærð: 300x210cm
Verð: 219.300,-
Verð: 398.000,-
SENESTE 3ja sæta Verð: 159.900,-
SENESTE Stóll Verð: 94.000,-
318x197cm
Verð: 248.400,-
NÝ SENDING AF SÓFUM OG STÓLUM
Stærð: 270x165cm
Verð: 186.150,-
297x166cm
Verð: 212.400,-
Stærð: 312x200cm
Stærð: 300x170cm
Verð: 246.600,
Verð: 232.200,-
CHANARAL Armstóll Verð: 45.000,-
VERONA Armstóll Verð: 35.000,-
Opið mán-fös: 10:00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00-16.00 - Sun 13.00-16.00
PRESTON Stóll Verð: 25.900,-
JASMINE Stóll Verð: 25.900,-
Ego Dekor - Bæjarlind 12 www.egodekor.is
Home
Magazine
Home Magazine á netinu
Hér getur þú skráð þig á póstlista og við látum þig vita um leið og nýtt blað kemur út
Home
Samlo
kur & kökur h a ld Björg vins í s hlu tir L.A. Barce lona Uppá
-Svala
Aggi
Tine K
-Textu
re
2.tbl
Magazin
Sverr
is
Home Magazine á prenti
Hér getur þú skráð þig í áskrift og fengið blaðið sent heim til þín á 2.690 kr.
Smelltu hér til að fara á facebook síðu Home Magazine
e