Káta ekkjan - Jón Benediktsson myndhöggvari (10.8.16 – 29.5.03)

Page 1

VtSIR

Miðvikudagur 9. mai 1979

23 Umsjón: Siguröur | Sigurðarson

útvarp í kvðld kl. 21.00: óperettutónlist

„Sígaunaðstir" eftir Franz Lehár

Flestir ættu að kannast við nafniöFranz L ehár svo oft hefur tónlist hans hljómað úr útvarpi og frá leiksviöi til landsmana. NU síðast i fyrra sýndi Þjóðleikhúsið óperettuna „Káta ekkjan", eftir þetta skemmtílega tónskáld. Einmitt nú i kvöl d verða flutt atriöi úr „Sígaunaástir" eftir Frans Lehár i útvarpinu. Flytjendur eru Sinfóníuhljdmsveitin í Berlin undir stjórn Robert Stolz. Söngvararnir eru Rudolf Scheck, Margit Schramm og Ðorothea Cryst. Vísir hafði samband við Guömund Gilsson hjá tónlistar-

deild útvarpsins og baö hann að segja frá Franz L ehar og „Slgaunaástum". „Lehár fæddist I Ungverjalandi 1870, en fluttist til Vlnar þar sem hann liföi og starfaöi mestan hluta ævi sinnar. Hann varo snemma mjög eftirsóttur hljómsveitarstjóri. Fyrstu verk sin samdi hann um aldamótin en „Káta ekkjan" var fyrst sýnd 1905, „Greifinn af L uxemburg" 1909 og „Slgaunaástir" 1910. Það má segja, „sagði Guðmundur Gilsson," að Franz Lehár hafi haldið vinsældum sinum með því að fylgjast með

straumi tiskunnar. „Tangodrottningin" var frumsýnd 1921, „Brosandi land", sem sýnt hefur verið I Þjóðleikhiísinu 1921. L ehár lést I Austurriki 1948. „Sigaunaástir" fjalla um unga aðalsmær sem berst við tilfinningar slnar I ástamálum. Henni er nefnilega ætlað að giftast ungum rúmenskum aðalsmanni en sjalf er hún hrifin af ungum og glæsilegum sigauna, sem hefur sagt henni sitthvað um ástina. Aðalsmærin unga fer á fund gamallar sígaunaspákonu er gef,ur henni töfradrykk sem svæfir

hana. Idrauminum sér hún hvert sigaunalifið mun leiða hana. Hún hættir þvi við að flýja með slgaunanum glæsta og sættir sig viö örlög si'n við hlið aðalsmannsins sem býður henni trausta og örugga framtið. Söngvararnir eru meðlimir I þýsku óperunni I Berlln og eru mjög þekktir af söng sinum I óperettum. Rudolt' Schock er að vlsu þeirra elstur og virtastur, en hann hefur staðið á óperusviði I um 35 ár. Hinir söngvararnir eru yngri og mun Margeta Schramm • vera þeirra þekktust

„Káta ekkjan" eftir Franz L ehár, var sýnd I Þjóðleikhúsinu I fyrra. Hér sjást Siguröur Björnsson, Guðinundur Jónsson og fleiri I hlutverkum sfnum.

mm

n

sjónvarp 18.00 Barbapapa. 18.15 Hláturleikar. 18.40 Knattleikni. 19.05 Hlé. ■» 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. 21.15 Valdadraumar. (C'aptains and The Kings). Bandarlskur myndaflokkur i átta þáttum, byggður á metsölubók eftir Taylor Caldwell. Aðalhlutverk Richard Jordan, Johanna Pettet, Charles Durning, Barbara Parkins og Vic Morrow. Fyrsti þattur. Sagan hefst ummiðjanitjánduöld. írihn Joseph Armagh flyst ásamt yngri systkinum slnum til Bandarikjanna eftir lat móður þeirra. Hann kemur börnunum fyrir á munaðarleysingjaheimili og byrjar aðvinna i kolanámu. Fyrsti og sfðasti þáttur myndaflokksins eru um 90 minútna langir, en hinir eru um 50 mínútur hver þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok.

i\m0mm^m^Jm

HIN ÓGURLEGA HEIFT Viðbrögð farmanna við boðuðu verkbanni Vinnuveitendasambandsins eru næstum hlægileg. Og nú hefur ASÍ, þ.e. miðstjórnin fordæmt „harðlega hina tílefnislausu verkbannsboðun", segir I frétt þaðan. Skiptast þvi á hótanir og fordæmingar hjá þeim aðilum, sem ganga ætið og ævinlega út I verkföll, þegar þeim sýuL st, án tillits til þjóðarhags og oftast við undiröldu pólitisks ójafnaðar, sem grandalaus verkalýður er látinn trúa að hafi keim af kjarabaráttu. Það er svo önnur saga.aðþeir gapuxar.sem hæst bauluðu um „samningana I gildi" fyrir kosningar, mega skammast sin fyrir að hafa blekkt verkalýðinn meðyfirboðum, sem þeir geta ekki staðið við. Það er svivirðilegt athæfi að nota hina fátækustu I þjóðfélaginu, sem nokkurskonar fallbyssufóður I kosningaslag, vitandi það má engu muna á verðbólgutima að fólk hafi i s i g o g á . Hiðeina, sem þessu fólki er boðið upp á er verkföll, þegar einhverjir aðrir en kommiínistar

útvarp

12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 tslenskt inál: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.20 L itli barnatlminn 17.40 Tónlistartimi barnanna. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Etýður on. 10 20.00 Cr skölalffinu. 20.30 tJtvarpssagan 21.00 Óperettutónlist 21.30 L jóðalestur 21.45 tþróttir 22.05 Alkóhdlismi, alþjóðlegt vandamál á vegum kristins ilóms. Séra Arelfus Nielsson fiytur erindi. 22 .30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarllfinu 23.05 Svört tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

vilja freista þess að efla raungildi laiina. Þegar svo kommúnLstar hafa unnið sina kosningasigra þá er verkalýðurinn beittur eintomum svikum. Svo lialda iiienn að einhverrar þjóðarsáttar sé að vænta við þessar aðstæður. Auðvitað liggur I auguni uppi, að verkalýður landsins verður að kenna kommiinistum nianiiasiði áður en lengra er haldið f mismunun og svikum við vinnandi fólk. Verkalýöurinn verður að hreinsa kommúnista lit úr forustuhópi launþega. Fyrr er engin von um manneskjulegar aðfarir I málum launþega. Sérkennilegt hlýtur að vera fyrir fólk að hlusta á hótanir og fordæmingar Ut af verkbanni Vinnuveitendasambandsins. Vinnuveitendur eiga samkvæmt þessum hótunum og fordæminguni að vera eins og bolar A bás, sem teknir eru eftir hendinni og leiddir út til slátrunar. Vinnuveitendur eru hins vegar að gera nákvæmlega sama með verkhunni sínu og hinir pólitlsku forkólfar launþegasamtaka

gera alltaf þegar þeim sýnist, án þess að það þyki nokkuð hneykslanlegt. L andslög heiiuila bæði verkföll og verkbönn og njóta báðar aðgerðirnar jafns réttar. En það er á miðstjórn ASt að heyra, að launþegar eigi

einir réttinn til vinnustöðvunar, Og eflaust verður reynt að koma þvi' fyrir I næsta félagsmálapakka, að ekki megi setja verkbann, fyrst svo er komið að Vinnuveitendasambandið hefur

ákveðið að fara að landslögum I aðgerðum slnum. Nii er vinstri stjórn I landinu — rfkisstjórn launþeganna, sem náði völdum eftir stórfelldustu málefnasvik, sem kommúnistar hafa nokkurn

tlma gert sig seka um I samanlagðri pólitlskri ofstækissögu sinni I landinu, og meiri svik en þeir hafa áður þorað að beita þá, sem þeir lita á eins og pólitlska þrælaverkalýðinn. Svo vill til að varnaraðgerðir vinnuveitenda I verkfalli, sem risiðer út af hálaunafrekju yfirmanna á skipum, fara heim og saman við stefnu rikisstjórnarinnar. Maður skyldi þvl halda, að það sæti ekki á einstökum mönnum I miðstjórn ASt "að andmæla verkbanni, sem sett er I baráttu fyrir framkvæmd stefnu rfkisstjórnarinnar. Þessir einstöku menn börðustfyrir kosningar fyrir „samnngunum I gildi". Þeir eru biinir að samþykkja með þögninni öll svik kommúnista við verkalýðinn i launamálum. En þegar hálaunahópur á farmskipum vill komast I eina og hálfa iuilljón á mánuði, þá fær miðstjórn ASf niáliö, á sama tima og verið er að halda buxunum uppi um rikisstjóriiina. Hvers vegna þegja launasvikararnir f miöstjórn ASt ekki áfram? Það færi auðvitað best á þvi þegar verið er að hjálpa rikisstjórninni. En miðstjórn ASt er allt heldur illa gef ið. Hún tekur til máls á röngum stöðum, og þá vanalega af ógurlegri heift — lit I loftið. Svarthöfði


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.