- Hvað er svo fram undan þjá þér?
„Brauðstritið; ég kem til með að vinna við auglýsingagerð fram að áramótum. í janúar og febrúar verð ég hins vegar í Kjarv'aisstofu í París og get þá væntanlega einbeitt mér að myndhstinni. Þar vonast ég til að hafa nóg rými til að mála ennþá stærri verk.“