Verkið Still life eftir mig á fréttatilkynningu fyrir sýninguna „Fragment of the North“. Líkast til eru öll þessi stóru verk eftir mig glötuð. Á þessum tíma stóð yfir yfirgengilega ofbeldisfullur skilnaður í lífi mínu þar sem ég var misnotuð fjárhagslega og missti allt mitt. Slík reynsla fylgir manni út allt lífið. íslensk nútímalist í New York „Fragment of the North“, í lok maí verður opnuð í Gallerí American Scandinavian Foundation, sýning á íslenskri nútímalist úr Listasasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru alls 17 stór listaverk, höggmyndir og málverk eftir Svövu Björnsdóttur,
Margréti Jónsdóttur, ívar Valgarðsson, Helga Þorgils Friðjónsson, Gunnar Örn, Kjartan Ólason og Brynhildi Þorgeirsdóttur. Sýningin var ennfremur hluti af Azaleahátíðinni í Norfolk í Virginíu dagana 16,—22. apríl 1990.