ÞRIDJUDAGUR 20. NOVEMBER 2001
13
Menning
:o^r
Umsjón: Silja Aöalsteinsclóttir
Morð á fullu tungli
í Bláu tungli Árna Þórarinssonar er Einar blaðamaður mættur aftur til leiks, að þessu sinni um jólin, sem sýna kannski betur en aðrir árstímar einstæðingsskap Einars. Hann á að taka áramótaviðtal Síðdegisblaðsins að þessu sinni - við Hermann Guðfinnsson hagfræðiprófessor sem myrti konuna sína á hryllilegan hátt fyrir mörgum árum en er nú genginn til liðs við kristna söfnuðinn Ljósið. Um leið fær Einar það verkefni að skrifa greinaflokk um skammdegisþunglyndi, sjálfsvíg og mannshvórf í íslensku samfélagi. I þessum tveimur verkefnum kemst Einar á snoðir um margt misjafnt sem meðal annars tengist gömlum fjandmönnum hans úr síðustu bók, Hvítu kanínunni. Allt fléttast þetta svo saman við hvarf Eyrúnar, fyrrverandi kærustu Einars, sem lesendur kynntust í Nóttin hefur þúsund augu.
Bókmenntir
sem minna nokkuð á sviptingar á íslenskum fjölmiðlamarkaði almennt. Sjálf fléttan er að mörgu leyti flókin og sagan viðburðarík. Tunglminnið tengir saman ólík mál og er nafnið Blátt tungl lýsandi fyrir söguna. Rannsókn Einars á skammdegisþunglyndi leiðir hann á dularfullar slóðir og m.a. kynnist hann þunglyndissjúklingum sem telja að fullt tungl hafl marktæk áhrif á geð sitt; einkum séu þeir mánuðir erfiðir þegar tungl verður tvisvar fullt, eins og desembermánuðurinn þegar sagan gerist. Seinna tunglið kallast „blátt tungl". Einar kynnist geðlækninum Ástu Björgu sem virðist tengjast ýmsum dularfullum málum, og sögð er sagan af Hermanni Guðfinnssyni sem drap konuna sína á fullu tungli, en hann telur að hún hafi orðið allvergjörn á þeim tima mánaðarins. Þá fáum við að lesa um morðmál í Fossvoginum og Einar lendir í að vera hafður fyrir rangri sök í kynferðismálum, allt í umræddum tveggja tungla mánuði. Tunglminnið tengir því ýmsar fléttur en þau tengsl eru fremur yfirborðsleg og sagan verður ekki nógu heilsteypt. Hvort tunglið hefur í raun nokkur áhrif á geð mannsins er skilið eftir opið.
Einar sjálfur er hér geðþekkari persóna en í fyrri sögum. Hin taumlausa drykkja hefur minnkað. Ef til vill átti hún að vera skopstæling á klisjunni um drykkfellda og einmana einkaí raun snýst Blátt tungl um spæjarann en í raun var hún svo margar hliðar lífs Einars fremfyrirferðarmikil að hún yfirur en afmarkað glæpamál. skyggði persónuna sjálfa. Þá hefFilm-noir stíll er yfir öllu, bölur einnig dregið úr annarri sýni og ofsóknarkennd eru ráðklisju, þ.e. kvenhatri Einars, og andi og þó að sum mál leysist samskipti hans við konur eru öll gera önnur það ekki og hin illu orðin eðlilegri. öfl standa'enn stöðugum fótum Arni Þórarinsson rithöfundur í samfélaginu. Sógunni lýkur Vinnustaður Einars, SíðdegisViðburðarík saga hans geríst í tveggja tungla mánuði. því í jafn miklum óhugnaði og blaðið, kemur meira við sögu en í hún hófst. fyrri bókum og starfsmenn þess eru nú dregnir skýrari dráttum. Sigríður, Hannesar ritstjóra einkar vel og er orðin enn Katrín Jakobsdóttir sem Einari var ekki of vel við í fyrri bókum, skýrari en í fyrri bókum. Yfirmenn blaðsins er hætt að vera stöðluð „tík" og sprettur fram Árni Þórarinsson: Blátt tungl. Mál og menning takast á um völdin yfir blaðinu og miklar fjár2001. sem mennsk persóna. Þá heppnast persóna hagslegar sviptingar verða í umhverfi þess
Myndlist
Og svo er allt búið
Margrét Jónsdóttir hefur eru nánast sömu stærðar og aldrei farið auðveldustu leiðina að auki ónúmeruð. Sem gerir að myndlistarlegu markmiði sýninguna helst til einsleita. sínu né heldur hefur hún gert Að þessu leyti er hún frásér sérstakt far um að koma til brugðin flestum öðrum sýnmóts við áhorfendur sína. Maringum sem Margrét hefur grét var einn af stofnendum haldið eða tekið þátt í um dagGallerís Suðurgötu 7, en eftir að ana, en þær munu hú vera um það lagði upp laupana árið 1981 60 talsins. hefur hún .verið löggildur einfari í myndlist sinni, stundum Hver eru verömætin með viðkomu i einskismannsEn eins og fyrri daginn er landi þar sem stundum hefur þessi sýning Margrétar uppreynst erfitt að komast í samfull með tilvistarlega spurn. band við hana og verk hennar. Hún leggur línurnar í aðfaraorðum í skrá: „Verkin eru í grundvallaratriðum er unnin út frá hugleiðingu um myndveröld hennar malerísk og lífsævina og verðmætamat hlutlæg og ýmislegt í innviðum okkar. Hver eru verðmætin í hennar er kunnuglegt úr nýmálþessu lífi? ... Eitt augnablik. verki níunda áratugarins. AtOg svo er allt búið ... þeir sem burðarásin í verkum hennar koma á eftir hirða brot og hefur hins vegar stjórnast af semja sögur, oft mikinn skáldýmsu því sem legið hefur þungt skap. Blekking, er þetta bara á henni persónulega: tilvistarMargrét Jónsdóttir: In memoriam vandi hennar sjálfrar, kvenna- / þessarí frumeðju eða haugum hrærast lífverur sem ýmist minna á reifabörn allt blekking sem við lifum og hrærumst í?" baráttan, menningarlegt ofriki eða púpur, allt eftir því hvaða augum við lítum tilveruna. Þessum spurningum svarar karla, jafnvel harðstjórn kynhún í rauninni með þessum verkum. Þar er hvatarinnar. Þannig hafa miklir og húmdökkardómum þeirra, heldur einnig næstum veröldinni ýmist líkt við frumeðjuna, materir dúkar Margrétar oft verið eins konar vettóþægileg einlægnin sem á stundum af þeim ia, þar sem lífið kviknar og endar, eða ruslavangur fyrir sársaukafull uppgjör hennar við stafar. Listakonan getur verið svo berskjöldhauga nútímans, þar sem „dauðlegir hlutir meinlokur og andskota sem sórt hafa að uð í óhamingju sinni, syo opinská um hvatir enda", svo aftur sé vitnað í skrá. I þessari henni í bráð og lengd, uppgjör í formi frásinar og væntingar, að við förum hjá okkur, eðju eða haugum hrærast lífverur sem ýmist sagna, þar sem takast á heimatilbúnar kynjanæstum eins og einhver hafi sagt okkur andminna á reifabörn eða púpur, allt eftir því verur, eða eins konar sviðsmynda þar sem látsfregn. hvaða augum við lítum tilveruna. Linnulaus næstum ekkert gerist en allt getur hæglega Sem leiðir hugann að sýningu Margrétar i og sár spurn Margrétar er að sönnu ekki uppgerst. v Listasafni ASÍ, sem er einmitt tileinkuð örvandi, en hún skiptir máli, öfugt við margt tveimur nýlega látnum manneskjum sem af því sem gert er í nafni myndlistarinnar í listakonan telur hafa haft einna mest áhrif á dag. Óþægileg einlægni sig sem listamann, Jóhönnu Hannesdóttur móður hennar og Guðmundi Benediktssyni Það er ekki bara hið torræða við þessi verk Aðalsteinn Ingólfsson myndhöggvara og föðurbróður hennar. sem komið hefur fiatt upp á okkur áhorfendSýningin „In memoriam" stendur til 25.11. Listaur Margrétar, þrálátur grunur okkar um að Verkin á sýningunni eru öll unnin í Paris safn ASÍ er opið kl. 14-18 alla daga nema mán. gleymst hafi að gefa upp lykilorðið að leyndá pappír með eggjatemperu og olíulitum og
Skrekkur 2001
Úrslit i hæfileikakeppni grunnskóla, Skrekk 2001, verða ráðin í kvöld og hefst lokahnykkurinn kl. 20 í Borgarleikhúsinu. Þetta er í ellefta sinn sem keppnin er haldin og alls tóku 24 skólar þátt i henni. Átta skólar komust áfram í sjálf úrslitin og munu í kvöld keppa um verðlaunastyttuna Skrekk. Þeir sem ekki komast í Borgarleikhúsið ættu að reyna að ná í beina útsendingu frá keppninni sem verður á Popp Tíví.
Feng shui
Fyrsta bókin í flokknum „Öðruvísi bækur" frá Sölku er Feng shui - að láta ytra og innra rými þitt ríma. Feng shui SHU! hefur vakið mikla athygli undanfarin ár en þetta er fyrsta fræðiritið sem út kemur um það á íslensku. Bryndís Víglundsdóttir þýddi. I bókinni er gefln innsýn í hina fornu kínversku list sem fæst við að hanna lífsrýmið og koma á jafnvægi í umhverfi mannsins. Þar sýnir feng shui sérfræðingurinn Zaihong Shen hvernig skapa má virka og jákvæða orku í kringum sig, hvort sem maður býr í borg eða sveit og hvort sem er heima eða á vinnustað. Höfundur nálgast efnið frá landslaginu því þaðan eru kenningarnar upphaflega sprottnar. Það er of þröngt að skOgreina feng shui einungis út frá staðsetningu húsmuna, það tengist líka orkunni sem hefur áhrif á umhverfi okkar, og Stephen Skinner, sem ritar formála bókarinnar, álítur það ekkert minna en „verkfræði hamingjunnar". Litmyndir og lýsandi teikningar skýra meginhugmyndir kenninganna sem æ fleiri Vesturlandabúar taka nú mið af til að láta sér líða betur.
F€NC
Gulleyjan
zn
Bjartur hefur geflð út sígildu skáldsöguna Gulleyjuna eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson í jafnsígildri þýðingu Páls Skúlasonar, fyrrum ritstjóra Spegilsins. Stafsetning hefur verið færð til nútímahorfs og þýðingin hefur á nokkrum stöðum verið endurskoðuð. Gulleyjan er klassísk sjóræningjasaga og hefur í áratugi fangað ímyndunarafl eldri og yngri lesenda víða um heim. Langi John Silver er án nokkurs vafa þekktasti sjóræningi bókmenntasögunnar og engin fjársjóðsleit þykir jafnast á við ferð Hispaniolu til Gulleyjarinnar. Nýja útgáfan er skreytt sjóræningjakortum og myndum Guðjóns Ketilssonar.
Ljúft angandi líf
Bókaútgáfan Muninn hóf í fyrra út'gáfu á bókaflokknum Hið ljúfa lif þar sem dekrað er við munúðina í hvunndeginum. Tvær bækur koma út í ár. I bókinni Ilmvötn er bent á að menn hafa notað ilmefni miklu lengur en sögur ná að herma. Sagt er frá helstu náttúrulegu ilmefnunum, jasmínu, lavendil, rós, sandelviði o.fl. og framleiðslunni lýst frá upphafi að umbúðum sem iðulega eru bæði frumlegar og glæsilegar. Rifjuð eru upp fræg ummæli um ilmvötn og sagt frá ýmsum frægustu ilmvatnsframleiðendum heims í máli og myndum. Súkkulaði höfðar til flestra skilningarvita og bókin um það er vegvísir um sögu þess og framleiðslu. Auk þess eru þar uppskriftir að dýrindis súkkulaðiréttum . Atli Magnússon þýddi bækurnar.
Gef mér stjörnurnar
Nýja Bókafélagið hefur sent frá sér bókina Gef mér stjörnurnar eftir hinn sívinsæla ástarsagnahöfund Bodil Forsberg. Lífið blasti við Beate Heidemann. Hún var fögur stúlka, komin af auðugu fólki og eftirlæti allra sem hana þekktu. Þegar gestimir í átján ára afmælisveislunni lyftu glösum og sungu í kór: „Hún lengi lifi!" stóð einn maður hljóður hjá. Það var faðir hennar sem gat með engu móti fengið sig til að taka undir sönginn og húrrahrópin. Hann einn vissi að dóttir hans var haldin hættulegum sjúkdómi og átti ekki langt líf fyrir höndum. En máttur ástarinnar er mikill... Þýðandi er Gissur Ó. Erlingsson.