ANNA BJÖRNSDÓTTIR
FYRIR HÖIMD VANDAMANNA Þegar ég fínn tímann nálgast fer ég í svörtu sparíkápuna og set á mig litla hvíta hatiinn minn með svörtu blómunum, slörinu og öllum minningunum. Svo tek ég til skemmtilegustu bækurnar mínar og lúðrasveitarkonsertana. Horfí í spegilinn í síðasta sinn. Gömul kona með munaðarsvip og broshrukkur í kringum augun. Gömul kona sem fékk svo oft það sem hún vildi. Síðan held ég mína leið út í guðsgræna náttúruna. Hjálparsveit skáta vinsamlegast afþökkuð.
Vaka Við skulum vaka í sumarnóttinni. Og þegar haustar og vetrar skulum við samt vaka í sumarnóttinni. Þegar við deyjum skulum við deyja inn í sumarnóttina. Höfundurinn er kennari í Reykjavík.
ELÍSABET JÖKULSDÓTTIR
Á einum stað
Margrét Jónsdóttir í FIM-salnum
N
ú er síðasta sýningarhelgin hjá Margréti Jónsdóttur, sem sýnir verk sín í FÍM-salnum í Garðastræti. Hún hefur margsinnis áður tekið þátt í sýningum hér og erlendis einnig, enda verið starfandi myhdlistarmaður frá því hún kom heim frá framhaldsnámi í London 1976. Áður hafði hún numið við Myndlista- og handfðaskóla íslands. Margrét er Reykvíkingur, dóttir Jóhönnu Hannesdóttur og Jóns Benediktssonar myndhöggvara. Skúlptúrar hans hafa að sjálfsögðu verið daglega fyrir augum hennar í uppvextinum og það er ögn merkilegt, að málverk Margrétar virðast vera af höggmyndum. Svo er þó að sjálfsögðu ekki. Þessar einkennilegu fígúrur, sem virðast vera úr steini á myndunum, eru hennar eigin og þær eru einungis málaðar á venjulegan hátt. Að loknu myndlistarnámi, lauk Margrét námi frá auglýsingadeild Myndlista-
Allan tímann hefur hún horft áþig gömul kona Allan tímann meðan þú dansaðir í vornóttinni duflaðir í hauströkkrinu Allan
Fylgdist hún með þér gamla konan ogþú varst svo ung og þú sást hana aldrei Fyrr en þú komst auga á unga stúlku sem dansaði í vornóttinni og duflaði í hauströkkrinu.
tímann
Hvörf
Kemur hún
Inni í rósagarði fiðlunnar beið sól eftir uppáhaldspíanólaginu sínu
Stundum verður alheimur inni í mér
Ljóð í litlum fískum hverfa þegarnetin eru dregin á iand
Þá. Og aðeins þá. Kemur hún. Tómleikatilfinningin. Þá skýt ég eldflaug á loft til stjarnanna
MAGNÚS GUÐBRANDSSON
POLITISKUR OKUTUR
og handíðaskólans og hefur jafnframt list sinni unnið á auglýsingastofu og einnig verið myndmenntakennari. Hún vinnur jðfnum höndum með vatnslit og olíulitum, og grafíkmyndir einnig. I janúar og febrúar næst-
komandi verður hún í listamannaíbúðinni í París og hyggst nota tímann vel þar og síðar meir er ætlunin að minnka auglýsingavinnuna og snúa sér í vaxandi mæli að myndlistinni.
— Sambýli númer 2 — Aka saman ítar tveir Albert G og Þorsteinn P elskulegir eru þeir. Annar mælir við sessunaut sinn: Vilji minn skal vera þinn vilji okkar beggja. Aftur á móti ansar hinn: Vilji þinn skal vera minn vilji okkar tveggja. Höfundur er ellilífeyrisþegi Lesbók.
Reykjavík og hafa tækifærisljóð hans áður birst i
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
__
24. OKTÓBER 1987
11