Tímaritið Svart á Hvítu 1979
Margrét Jónsdóttir
“Margrét hefur aldrei farið auðveldustu leiðina að myndlistarlegu markmiði sínu né hefur hún gert sér sérstakt far um að koma til móts við áhorfendur sína” …..einnig: “var einn af stofnendum Gallerí Suðurgötu 7, en eftir að það lagði upp laupana árið 1981 hefur hún verið löggiltur einfari í myndlist sinni” “ næstum óþægileg einlægnin sem á stundum af þeim stafa. Listakonan getur verið svo berskjölduð í óhamingju sinni, svo opinská um hvatir sínar og væntingar, að við förum hjá okkur, næstum eins og einhver hafi sagt okkur andlátsfregn.” “ Linnulaus og sár spurn Margrétar er að sönnu ekki uppörvandi, en hún skiptir máli, öfugt við margt af því sem gert er í nafni myndlistarinnar í dag.”
(Dagblaðið. 2001 Gagnrýni,“Og svo er allt búið” Aðalsteinn Ingólfsson. Listastasafni ASÍ)