Fjallvegahlaup © Stefán Gíslason, 2017 Ljósmyndir: © Stefán Gíslason, nema annað sé tekið fram Sjá skrá yfir myndhöfunda á s. 334 Kortagerð: © Hans H. Hansen/Fixlanda ehf, 2017 Kápuhönnun, útlit og umbrot: Aðalsteinn Svanur Sigfússon Prentun: Almarose / Slóveníu Gefin út í Reykjavík, bókmenntaborg UNESCO SALKA – REYKJAVÍK – 2017 www.salka.is ISBN: 978-9935-483-21-8 Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis útgefanda.
EFNISYFIRLIT Inngangur ....................................... 7 Undirbúningur fyrir fjallvegahlaup 12 FJALLVEGIRNIR FIMMTÍU 1. Jökulháls .................................. 24 2. Sópandaskarð .......................... 28 3. Rauðskörð ................................ 34 4. Hólsskarð .................................. 40 5. Laxárdalsheiði .......................... 46 6. Brekkugjá ................................. 50 7. Eskifjarðarheiði ........................ 54 8. Krossárdalur ............................. 60 9. Gaflfellsheiði ............................ 64 10. Svínaskarð .............................. 70 11. Þingmannaheiði ...................... 74 12. Miðvörðuheiði ......................... 80 13. Selárdalsheiði ......................... 86 14. Steinadalsheiði ....................... 92 15. Bitruháls ................................. 96 16. Gagnheiði .............................. 102 17. Víknaheiði/Húsavíkurheiði ... 108 18. Nesháls ................................. 114 19. Hjálmárdalsheiði .................. 120 20. Skarðsheiðarvegur ............... 126 21. Síldarmannagötur ................. 132 22. Trékyllisheiði ........................ 136 23. Tunguheiði ............................ 142 24. Helkunduheiði ....................... 148 25. Ólafsskarð ............................. 154 26. Kerlingarskarð ...................... 160 27. Snæfjallaheiði ....................... 164
28. Staðarheiði ........................... 172 29. Dalsheiði ............................... 178 30. Selvogsgata .......................... 184 31. Þórudalsheiði ........................ 190 32. Stuðlaheiði ............................ 196 33. Reindalsheiði ........................ 202 34. Stafsheiði ............................. 208 35. Leggjabrjótur ....................... 212 36. Skálavíkurheiði ..................... 218 37. Hjaltadalsheiði ...................... 224 38. Leirdalsheiði ......................... 230 39. Reykjaheiði ........................... 238 40. Skálmardalsheiði .................. 244 41. Flatnavegur ........................... 250 42. Berufjarðarskarð .................. 256 43. Haukadalsskarð .................... 262 44. Arnardalsskarð ..................... 268 45. Svínbjúgur ............................ 274 46. Þingmannavegur .................. 280 47. Kiðaskarð .............................. 286 48. Klofningsheiði ....................... 292 49. Sléttuheiði ............................ 300 50. Arnarvatnsheiði .................... 308 Heimildir ...................................... 321 Fjallvegaskráin ............................ 328 Erfiðleikastig ............................... 330 Lengst, hæst og hraðast ............ 332 Höfundar ljósmynda ................... 334 Þakkir .......................................... 335 Sérstakar þakkir ........................ 336
5
INNGANGUR Fjallvegahlaupaverkefnið sem hér segir frá fékk ég í fimmtugsafmælisgjöf frá sjálfum mér í mars 2007. Gjöfin fól í sér ákvörðun um að hlaupa 50 fjallvegi áður en sextugsaldrinum lyki, þ.e.a.s. 5 fjallvegi á hverju ári að meðaltali í 10 ár. Tilgangurinn með þessu var þríþættur: 1. Að halda sér í formi á sextugsaldrinum 2. Að kynnast landinu sínu 3. Að vekja áhuga annarra á útivist og hreyfingu
Upphaflega gerði ég ráð fyrir að hlaupa þessa fjallvegi í einrúmi en eiginkonan, Björk Jóhannsdóttir, hélt mjög á lofti þeirri hugmynd að það væri bæði skemmtilegra fyrir mig og aðra að við værum fleiri saman. Við fyrstu sýn fannst mér þetta „óþarfa vesen“ en eftir því sem leið á verkefnið skildi ég betur hvað hún átti við og hversu rétt hún hafði fyrir sér. Fyrir tilstilli Bjarkar komst á sú venja að skipuleggja hlaupin með sæmilegum fyrirvara og bjóða öðrum að slást í för með mér. Úr þessu varð miklu meiri félagsskapur og varanlegri vinátta en mig hafði órað fyrir. Í upphafi þurfti ég auðvitað að skilgreina hvaða skilyrði leiðir þyrftu að uppfylla til að vera gjaldgengar sem fjallvegir í verkefninu. Upphafleg skilgreining fékk að þróast svo lítið eftir því sem leið á verkefnið og réðst sú þróun einkum af hentistefnu og eigin geðþótta. Smám saman varð þó ljóst að fjallvegur í þessu sambandi • • • • •
er a.m.k. 9 km að lengd fer a.m.k. upp í 160 m hæð yfir sjó tengir saman tvö byggðarlög eða áhugaverða staði er gjarnan forn göngu- eða reiðleið má vera fáfarinn bílvegur t.d F-vegur (fjallvegur, fær jeppum yfir sumarið)
Til þess að geta hrint verkefninu í framkvæmd, notið þess og náð hinum upphaflega tilgangi þurfti ákveðinn undirbúning. Ég þóttist vita að það yrði fremur auðvelt að finna 50 fjallvegi sem uppfylltu öll skilyrðin hér að framan, en ég vissi líka að þeir myndu
7
FJALLVEGIRNIR FIMMTÍU Kortið hér að neðan sýnir staðsetningu fjallveganna fimmtíu í grófum dráttum. Tölur á kortinu vísa til þess í hvaða röð fjallvegirnir voru hlaupnir og eru einnig kaflanúmer í bókinni.
GÓÐA FERÐ! 23
1. JÖKULHÁLS
18,44 km
Jökulháls er aðgengileg fjallahlaupaleið, enda bílvegur alla leið. Hálsinn er þó rúmlega 700 m hár og getur því ekki beinlínis talist auðveldur. Engin vatnsföll eru á leiðinni né aðrar hættur, en þó er ráðlegt að vera í skóm með grófum botni, því að undirlagið er víða laust.
Staðsetning: Þjóðvegur nr. 570 frá vegamótum við Útnesveg skammt innan við Arnarstapa að vegamótum við Útnesveg við Fossá um 700 m innan við tjaldstæðið í Ólafsvík
24
Hnattstaða: Upphaf: N64°46,61’ – V23°38,68’ Lok: N64°53,48’ – V23°40,28’ Hæð y. sjó: 112 m við upphaf, 718 m hæst, 25 m við lok => Hækkun 606 m, lækkun 693 m, nettólækkun 87 m
Enn voru sums staðar skaflar í köntum þótt komið væri langt fram í júlí. Veturinn hafði enda verið snjóþungur og fáir dagar sumarsins jafn hlýir og þessi. Þarna voru nokkrar kindur á beit, enda landið ágætlega grösugt.
Pjetur á efra vaðinu á Stafsheiðardal. Þarna voru u.þ.b. 10,3 km að baki og 1:26 klst. að baki og hæðarmælirinn sýndi rúmlega 460 m, sem þýddi að við vorum rúmlega hálfnuð með hækkunina upp á háheiðina.
Ferðasagan Vegalengd: 25,14 km | Tími: 3:22:07 klst | Meðalhraði: 7,46 km/klst (8:02 mín/km) | Dags.: Þri 23. júlí 2013, kl. 15:17
Fyrstu kílómetrarnir inn dalinn reyndust fljótfarnir eftir sæmilegum vegi á tiltölulega sléttum áreyrum. Veiðimenn renndu eftir fiski í ánni, en að öðru leyti var lítið um mannaferðir í dalnum, enda engin byggð fyrir innan Þorvaldsstaði. Eftir nákvæmlega 8,66 km hlaup og 1:09:27 klst. vorum við komin að vegamótum innst í Norðurdal. Þar greinast leiðir. Fyrir okkur lá að beygja til hægri og fylgja jeppaslóða upp brekkur inn í Stafsheiðardal. En fyrst þurfti að vaða yfir Stafsheiðará. Það reyndist létt verk, enda áin breið og fremur vatnslítil. Á leiðinni niður brekkurnar að norðanverðu þóttumst við sjá að senn kæmum við að vegamótunum í Brúðardal, þar sem við höfðum beygt af leið daginn áður áleiðis inn á Þórudalsheiði. Það kom á daginn þegar rýnt var í kortið að þetta var ekki Brúðardalur heldur Djúpidalur, og að þaðan kemur áin Jóka, bæði straumhörð og óbrúuð. Áin náði okkur rúmlega í hné, þannig að dýptin var ekki vandamál, en straumþungi og grýttur botn gerðu þetta að verðugu viðfangsefni. Frá Jóku var leiðin greið niður að vegamótunum við Brúðardal, og þaðan vissum við að væru 6,89 km niður á þjóðveg 1 í Skriðdal, þaðan sem við lögðum upp í fjallvegahlaup um Þórudalsheiði morguninn áður. Þennan spöl endurnýttum við þarna í blálokin.
210
Horft til baka niður Stafsheiðardal úr Stafsheiðarbrekkum. Fjallgarðurinn í baksýn nefnist Tó og skilur að Norðurdal og Suðurdal Breiðdals. Yst er Breiðitindur (1.084 m).
Neðst í brekkunum niður af heiðinni rákumst við á þetta athyglisverða skilti í vegkantinum þar sem hestagata eða í það minnsta einhvers konar troðningur lá frá veginum og eitthvert út í móa.
Horft til baka upp sneiðingana inn Stafdal upp á Stafs heiði. Djúpidalur skerst inn til vinstri og þaðan kemur Jóka.
Efst á Stafsheiði í sólskini og 700 metra hæð. Degi tekið að halla en allir enn í sínu besta formi.
Jóka vaðin neðst í Djúpadal. Þarna voru um 14,8 km og 2:20 klst. að baki og hæðarmælirinn sýndi 430 m. Lækkunin frá háheiðinni var því um 270 m á 2,3 km kafla, sem samsvarar 17% halla.
Við ferðalok í Skriðdal, á sama stað og hlaupið yfir Þóru alsheiði hófst daginn áður. Fjórir fjallvegir og 75,04 km að baki á tveimur dögum. Nokkuð bar á sólbruna. (BJ)
211
Guðmann Elísson á göngubrúnni yfir Skarðsá.
Skokkað upp með Skarðsá, rétt ofan við göngubrúna. Tryggvi Felixson fremstur í flokki og Mosfell í baksýn.
Hér á Fríða (Arnfríður) stutt eftir upp í skarðið. Í bak sýn sést upp í Móskarðshnúka.
Jón Gauti við endamarkið á Kjósarskarðsvegi. Niður leiðin mældist 7,45 km og tók ekki nema 38:39 mín.
frá Hækingsdal í Kjós. Hann var á leið heim í jólafrí frá Reykjavík, þar sem hann var við nám, lagði á skarðið á aðfangadag hálflasinn og komst aldrei til byggða. Við lok hlaupaleiðarinnar má sjá Írafell til hægri handar. Við það er kenndur Írafellsmóri, einn af þekktustu draugum landsins. Dys hans kvað vera við veginn yfir skarðið. Önnur saga segir að þarna séu dysjaðir tveir smalar sem tókust á um beitilönd þar til báðir lágu dauðir. Sagt er að Írafellsmóri sé í „grárri brók að neðan og mórauðri úlpu fyrir bolfat, með svartan hatt, barðastóran á hausnum, og er skarð eða geil stór inn í barðið upp undir vinstra auga“.1 Sjái hlauparar eitthvað sem þessi lýsing passar við, er ljóst hver er þar á ferð. Móri var alræmdur fyrir hrekkvísi og hefur víst oft orðið skepnum að bana, en ekki fólki. Þjóðsögur JÁ.
1
72
Hér er Örn kominn vel áleiðis upp Fjarðarhornssneið inga. Í baksýn sést út Kollafjörð og fjær grillir í Kolla fjarðarnes handan fjarðar.
Séð niður að Þrúðardal úr Fjarðarhornssneiðingum.
Dofri Hermannsson í brúninni Kollafjarðarmegin.
Stokkið yfir ræsi í brúninni Kollafjarðarmegin. Þarna er ekki lengur fært með hestakerru eins og sjá má, þó að Dofri hafi auðveldlega komist yfir.
Reiðgatan upp Fjarðarhornssneiðinga er víðast greinileg, en þó nokkuð tekin að mást þegar komið er uppundir Skörð. Þar er beygt til vinstri og eftir það liggur leiðin í suðsuðaustur undan aflíðandi halla. Þegar komið er niður úr Skörðum er stiklað yfir Broddá rétt við upptök hennar, en þar eru einmitt landamerki á milli jarðanna StóraFjarðarhorns og Grafar. Áin er alla jafna vatnslítil á þessum stað. Áfram er svo haldið eftir greinilegum upphlöðnum vegarslóða. Vegarslóðinn niður hálsinn liggur um Móhosaflóa, sem er talsvert votlendi með mýrum og tjörnum. Til hægri handar sést í Langavatn, en afrennsli þaðan og lækir úr flóanum
98
Fríða, Pjetur og Gauti á Þrándarhrygg með Brúnavík í baksýn.
Fríða efst á Þrándarhrygg. Vegurinn upp hrygginn sést vel í baksýn, Svartafell nokkru fjær og þorpið í Bakka gerði í fjarska.
Kollurinn á Gagnheiði er gróðursnauður og brekkurnar brattari en svo að hægt sé með góðu móti að hlaupa upp þær.
Útsýnisskífan á Gagnheiði.
Samkvæmt Landnámu nam Þórir lína Breiðuvík, og líklega var víkin í byggð samfellt frá landnámsöld fram til 1947. Í Breiðuvík voru löngum tveir bæir; Stóra-Breiðuvík norð an ár og Litla-Breiðuvík sunnan ár. Reyndar var nyrðri bærinn jafnan kallaður Breiðu vík og syðri bærinn Litlavík. Breiðuvíkurá rennur til sjávar milli bæjanna, en hún var í daglegu tali kölluð Stóraá eða Stórá. Litlavík fór í eyði 1945 og Breiðuvík tveimur árum síðar. Síðan hefur enginn búið á þessum slóðum, en flestir voru íbúarnir 1887, 27 talsins. Þá var tvíbýlt á nyrðri bænum. Í Breiðuvík má sjá glöggar minjar um forna búskaparhætti, því nútímatækni hélt aldrei innreið sína í víkina. Breiðuvíkurjarðirnar þóttu góðar til búskapar, enda höfðu þær „mikið að bjóða, hlunn indi til lands og sjávar og ágæt og mikil ræktunarskilyrði, en dugnað og fyrirhyggju þarf til
104
Gauti og Pjetur við útsýnisskífuna á Gagnheiði. Þar voru 6,56 km og rétt um klukkustund að baki. Svartfell í baksýn og fjær sjást fjöllin handan Borgarfjarðar og Njarðvíkur.
að nýta kosti þeirra“, svo vitnað sé í orð Daníels Pálssonar, sem ólst þarna upp.2 Þarna var ágæt fjörubeit, mikill reki og góð mótekja, auk silungsveiði og bjargfuglatekju. Úr Breiðuvík var líka stutt á fengsæl fiskimið, en hvergi góð lending. Vestur af Breiðuvík rísa ljósleit líparítfjöll sem mynduðust forðum í Breiðuvíkureld stöðinni, og eru vafalítið einkar áhugaverður rannsóknarvettvangur fyrir jarðfræðinga. Gróður í Breiðuvík ber þess merki að þar sé snjóþungt, „þar sem rjúpustör og fjallasmári vaxa allt niður undir sjó“.3 Þokusælt er í Breiðuvík eins og í öðrum víkum milli Borgar fjarðar og Loðmundarfjarðar, eða á Víknaslóðum eins og svæðið nefnist einu nafni. Breiðuvík hefur aldrei verið beinlínis í þjóðbraut. Þó fóru menn þar stundum um á vetrarferðum milli Húsavíkur og Borgarfjarðar, frekar en að fara yfir Húsavíkurheiði og niður Afrétt. Voru þá stundum farnar sjávargötur um Litluvíkurskriður sunnan Breiðu víkur. Sú leið þótti varasöm, enda segir sagan að þar hafi 19 manns týnt lífi. Sveitir og jarðir í Múlaþingi. II. bindi, (bls. 429). Árbók FÍ 2008 (bls. 44).
2
3
105
FJALLVEGASKRร IN Nr.
Fjallvegir
Tรญmarรถรฐ
Km
Hรฆรฐ
Hรฆkkun
Undirlag
Vatnsfรถll
Rรถtun
Erfiรฐleikastig
1
Arnardalsskarรฐ
44
11,88
682
654
4
2
3
4
2
Arnarvatnsheiรฐi
50
81,31
584
477
1
4
1
4
3
Berufjarรฐarskarรฐ
42
10,56
715
643
4
2
3
4
4
Bitruhรกls
15
9,52
400
390
3
2
2
2
5
Brekkugjรก
6
14,11
808
761
4
2
3
4
6
Dalsheiรฐi
29
14,30
592
584
5
3
3
4
7
Eskifjarรฐarheiรฐi
7
18,76
663
458
3
2
2
3
8
Flatnavegur
41
21,64
259
150
3
3
2
3
9
Gaflfellsheiรฐi
9
38,15
391
356
4
2
4
5
10
Gagnheiรฐi
16
10,83
500
489
2
1
1
1
11
Haukadalsskarรฐ
43
20,04
372
276
1
3
1
2
12
Helkunduheiรฐi
24
13,84
226
205
4
2
3
2
13
Hjaltadalsheiรฐi
37
28,75
1.036
780
4
4
3
5
14
Hjรกlmรกrdalsheiรฐi
19
11,46
644
640
4
3
3
4
15
Hรณlsskarรฐ
4
15,54
646
636
5
4
4
5
16
Jรถkulhรกls
1
18,44
718
606
1
1
1
1
17
Kerlingarskarรฐ
26
17,22
344
302
1
1
1
1
18
Kiรฐaskarรฐ
47
18,58
623
464
1
3
1
2
19
Klofningsheiรฐi
48
14,66
632
615
4
2
3
4
20
Krossรกrdalur
8
11,37
245
210
3
3
2
2
21
Laxรกrdalsheiรฐi
5
26,45
590
529
3
2
2
4
22
Leggjabrjรณtur
35
22,51
498
465
3
3
2
4
23
Leirdalsheiรฐi
38
27,40
340
311
1
3
1
2
24
Miรฐvรถrรฐuheiรฐi
12
21,07
564
549
5
2
5
5
25
Neshรกls
18
13,00
447
307
2
1
1
1
328
Nr.
Fjallvegir
Tímaröð
Km
Hæð
Hækkun
Undirlag
Vatnsföll
Rötun
Erfiðleikastig
26
Ólafsskarð
25
30,96
455
215
3
1
3
3
27
Rauðskörð
3
12,08
588
573
5
4
4
5
28
Reindalsheiði
33
16,24
892
855
4
2
3
4
29
Reykjaheiði
39
15,56
890
740
3
2
2
3
30
Selárdalsheiði
13
17,73
499
465
3
1
2
2
31
Selvogsgata
30
25,54
489
397
3
1
2
3
32
Síldarmannagötur
21
12,63
496
393
3
2
3
2
33
Skarðsheiðarvegur
20
19,67
481
405
3
2
2
3
34
Skálavíkurheiði
36
11,79
328
310
1
1
1
1
35
Skálmardalsheiði
40
21,04
524
434
3
3
3
4
36
Sléttuheiði
49
15,47
280
274
3
2
3
3
37
Snæfjallaheiði
27
29,31
494
473
4
3
3
5
38
Sópandaskarð
2
39,08
386
322
3
3
2
4
39
Staðarheiði
28
16,19
180
169
2
3
1
1
40
Stafsheiði
34
25,14
705
510
3
5
1
4
41
Steinadalsheiði
14
16,83
348
334
1
3
1
1
42
Stuðlaheiði
32
15,50
804
766
4
5
3
5
43
Svínaskarð
10
19,53
480
430
2
2
2
2
44
Svínbjúgur
45
20,79
379
312
3
3
2
3
45
Trékyllisheiði
22
39,50
510
499
4
4
4
5
46
Tunguheiði
23
16,30
519
433
3
1
2
2
47
Víknaheiði
17
14,50
486
471
2
1
2
1
48
Þingmannaheiði
11
24,25
457
415
2
3
1
3
49
Þingmannavegur
46
10,74
701
670
3
2
2
3
50
Þórudalsheiði
31
18,16
511
376
1
1
1
1
329
ERFIÐLEIKASTIG Í töflunni hér að framan er fjallvegunum í bókinni raðað eftir stafrófsröð og tilgreindar vegalengdir og fleiri grunnupplýsingar um hvern fjallveg um sig. Erfiðle ikastig leiðanna er reiknað út frá eftirtöldum fimm þáttum:
1. 2. 3. 4. 5.
Vegalengd Hækkun Undirlag Vatnsföll Rötun
Notast er við eftirfarandi einkunnakerfi fyrir vegalengdir:
5 = 30,00 km eða lengra 4 = 25,00-29,99 km 3 = 20,00-24,99 km 2 = 15,00-19,99 km 1 = styttra en 15,00 km Notast er við eftirfarandi einkunnakerfi fyrir hækkun:
5 = 750 m eða meira 4 = 600-749 m 3 = 400-599 m 2 = 250-399 m 1 = minna en 250 m Einkunn fyrir undirlag byggist á lauslegu mati á undirlagi hlaupaleiðarinnar, einkum út frá því hvort hlaupið sé eftir vegi, mis
330
greinilegum slóðum eða vegleysum, hvort undirlagið sé alla jafna slétt eða grýtt og hvort mikið sé um brattar brekkur og skorn inga, burtséð frá heildarhækkun á leiðinni. Mat af þessu tagi verður alltaf að einhverju leyti persónubundið og háð upplifun þess sem metur. Því ber að líta á einkunnina sem lauslega viðmiðun en ekki sem vísindi. Notast er við eftirfarandi kvarða við mat á undirlagi:
5 = Mjög grýtt eða óslétt leið, að mestu eða öllu leyti í vegleysum 4 = Óslétt leið með erfiðum köflum, að einhverju leyti í vegleysum 3 = Í meðallagi hrjóstrug leið, oft að hluta á reiðstígum og kindagötum 2 = Fremur greiðfær leið, hugsanlega bílfær yfir sumarmánuðina 1 = Bílfær fjallvegur, t.d. F-vegur Einkunn fyrir vatnsföll byggist á lauslegu mati á því hvort viðsjárverð, djúp, straum hörð eða á annan hátt erfið vatnsföll verði á vegi hlaupara á leiðinni og því hvort slík vatnsföll séu fleiri eða færri. Matið sem hér er birt ræðst algjörlega af aðstæðum þann dag sem umræddur fjallvegur var hlaup inn og því ber að taka niðurstöðunni með fyrirvara. Vatnsfall sem er nánast þurrt einn tiltekinn dag getur e.t.v. breyst í beljandi fljót í úrkomutíð og leysingum. Því má alls ekki treysta á einkunnir sem þessar í undir búningi ferðar. Notast er við eftirfarandi kvarða við mat á vatnsföllum:
5 = Djúp og/eða straumhörð vatnsföll, viðsjárverð fyrir göngu- og hlaupafólk 4 = Djúp eða straumhörð vatnsföll þar sem aðgátar er þörf 3 = Alla jafna hættulítil vatnsföll sem ekki verður þó komist yfir þurrum fótum 2 = Vatnsföll sem auðvelt er að vaða við venjulegar aðstæður 1 = Leið sem hægt er að komast nánast þurrum fótum Einkunn fyrir rötun byggist á lauslegu mati á því hversu auðvelt er að rata leiðina án mannlegrar eða tæknilegrar leiðsagnar. Mat af þessu tagi verður alltaf að einhverju leyti persónubundið og háð upplifun þess sem metur. Notast er við eftirfarandi kvarða við mat á rötun:
5 = Samanlögð einkunn 17-20 4 = Samanlögð einkunn 14-16 3 = Samanlögð einkunn 12-13 2 = Samanlögð einkunn 10-11 1 = Samanlögð einkunn 5-9 Rétt er að ítreka að einkunnagjöf á borð við þá sem hér er sett fram er eingöngu nothæf sem viðmiðun og er síður en svo hafin yfir gagnrýni.
5 = Vandrötuð leið með fáum kennileitum og að mestu ómerkt 4 = Leið með vandrötuðum og ómerktum köflum 3 = Leið sem er merkt eða stikuð að hluta en þó ekki auðrötuð ókunnugum 2 = Fremur auðrötuð leið þar sem nokkuð vantar á merkingar 1 = Auðrötuð leið, laus við villuhættu við eðlilegar aðstæður Erfiðleikastig er sem fyrr segir reiknað út frá þeim fimm þáttum sem taldir eru upp hér að framan. Einkunnir hverrar leiðar fyrir hvern þessara þátta voru lagðar saman og erfiðleikastigið ákvarðað á eftirfarandi hátt:
331
LENGST, HÆST OG HRAÐAST Lengst
Styst
Arnarvatnsheiði
81,31 km
Bitruháls
Trékyllisheiði
39,50 km
Berufjarðarskarð
10,56 km
Sópandaskarð
39,08 km
Þingmannavegur
10,74 km
Gaflfellsheiði
38,15 km
Gagnheiði
10,83 km
Ólafsskarð
30,96 km
Krossárdalur
11,37 km
Hæst Hjaltadalsheiði
9,52 km
Lægst 1036 m.y.s.
Staðarheiði
180 m.y.s.
Reindalsheiði
892 m.y.s. Helkunduheiði
227 m.y.s.
Reykjaheiði
890 m.y.s. Krossárdalur
245 m.y.s.
Brekkugjá
808 m.y.s. Flatnavegur
259 m.y.s.
Stuðlaheiði
804 m.y.s. Sléttuheiði
280 m.y.s.
Mesta hækkun
Minnsta hækkun
Reindalsheiði
855 m
Flatnavegur
150 m
Hjaltadalsheiði
780 m
Staðarheiði
169 m
Stuðlaheiði
766 m
Helkunduheiði
206 m
Brekkugjá
761 m
Krossárdalur
210 m
Reykjaheiði
740 m
Ólafsskarð
217 m
332
Hraðast
Hægast
Krossárdalur
10,44 km/klst
Hrað
Berufjarðarskarð
4,00 km/klst
Kros
Steinadalsheiði
9,62 km/klst
Klofningsheiði
4,21 km/klst
Stein
Kerlingarskarð
9,54 km/klst
Dalsheiði
4,28 km/klst
Kerli
Jökulháls
9,53 km/klst
Stuðlaheiði
4,63 km/klst
Jöku
Þingmannaheiði
9,35 km/klst
Reindalsheiði
4,90 km/klst
Þingm
Fjölmennast
Fámennast Jökulháls, Rauðskörð, Hólsskarð, Þingmannaheiði, Síldarmannagötur, Tunguheiði, Helkunduheiði
Fjölm
Flatnavegur
23 manns
Þingmannavegur
20 manns
Sléttuheiði
17 manns
Slétt
Ólafsskarð
13 manns
Ólafs
Bitruháls, Haukadalsskarð, Arnardals skarð, Arnarvatnsheiði
10 manns
Bitru
1 maður
Flatn
Þingm
Hauk
Arna
Mest hlaupið
Arna
Stefán Gíslason
50 leiðir
1.016 km
Sævar Skaptason
22 leiðir
484 km
Bryndís Óladóttir
21 leið
448 km
Arnfríður Kjartansdóttir
17 leiðir
327 km
Birkir Þór Stefánsson
16 leiðir
384 km
Pjetur St. Arason
11 leiðir
173 km
Birgitta Stefánsdóttir
10 leiðir
148 km
Gunnar Viðar Gunnarsson
9 leiðir
221 km
Ingimundur Grétarsson
9 leiðir
186 km
333