Spennusagan Röskun hefur slegið í gegn hjá lesendum og hér má lesa fyrstu þrjá kafla bókarinnar.
Íris Ösp Ingjaldsdóttir er eftirtektarverður nýr höfundur á íslenskum spennusagnavettvangi og er Röskun fyrsta bók hennar. Hér má sjá nánar um bókina: https://www.salka.is/products/roskun