1 minute read

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Matur Og Veitingar

Advertisement

Í stóru tjaldi á íþróttasvæðinu verður veitingasala sem er opin frá morgni til kvölds. Ef þið viljið eitthvað annað þá eru allskonar veitingastaðir á Sauðárkróki og góðar matvöruverslanir þar sem má finna ýmis gott til að skella á grillið.

Skilamunir

Óskilamunum verður safnað saman í þjónustumiðstöð mótsins. Að loknu móti verður farið með þá í þjónustumiðstöð

UMSS og UMFÍ á Sauðárkróki

Ruslaf Tur

Hjálpaðu okkur að halda mótssvæðinu snyrtilegu og hendu rusli í flokkunartunnur sem eru víða.

Salerni

Salerni eru á tjaldsvæðinu, í íþróttamannvirkjum og á keppnisstöðum.

Sturtua Sta A

Í Skagafirði eru góðar sundlaugar. Þær eru á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð. Þátttakendur Unglingalandsmótsins fá frítt í sund og þurfa aðeins að framvísa armbandi mótsins.

This article is from: