1 minute read

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Sj Lfbo Ali Ar

Um 450 sjálfboðaliðar koma að undirbúningi og framkvæmd mótsins. Sendu sjálfboðaliðum bros og þakklæti fyrir að leggja sitt af mörkum.

Advertisement

Slys Og Mei Sli

Fyrir minni meiðsli er hægt að finna sjúkrakassa með plástrum og þess háttar í þjónustumiðstöð mótsins. Á tjaldsvæðinu er björgunarsveitarfólk með sólarhringsvakt og þangað er alltaf hægt að leita. Fyrir alvarlegri meiðsli skal hringja í 112. Annars er Lyfja líka í húsnæði Skagfirðingabúðar.

Opnunart Mi Lyfju

• Föstudagur kl. 10:00–18:00

• Laugardagur kl. 11:00–13:00

Tryggingar

Vakin er athygli á því að allir þátttakendur á Unglingalandsmóti UMFÍ eru á eigin ábyrgð.

This article is from: