VI ÞRIÐJA TÖLUBLAÐ, 2016 109. ÁRGANGUR
VILJINN
Viljinn
Ásgerður Diljá Karlsdóttir
Kæri Verzlingur, Ég vona innilega að skólaárið þitt hafi byrjað með stæl og þú sért fresh og endurnærð/ur eftir viðburðaríkt sumar. Síðastliðið vor myndaðist þessi frábæra Viljanefnd sem að mér þykir svo fáranlega vænt um. Ég er svo stolt af okkur öllum fyrir að hafa gert þetta blað eins og við vildum hafa það og í leiðinni skemmt okkur konunglega saman. Við lögðum okkur ótrúlega mikið fram og ég vona að útkoman standist væntingar þínar. Njóttu fyrstu útgáfu Viljans þetta skólaárið. Lots of love. xx
Benedikt Bjarnason
Útgefandi NFVÍ
Bjarki Snær Smárason
Prentun Prentmet Hönnun & umbrot Elvar Smári Júlíusson Rán Ragnarsdóttir
Ábyrgðarmaður Ásgerður Diljá Karlsdóttir Forsíðu málverk Lilja Cardew
Hanna Rakel Bjarnadóttir
Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir
2
Verzlunarskóli Íslands
Efnisyfirlit 4. Nefndarmyndir 9. Nestaðu þig upp með Hönnu 10. Stjörnuspá 12. Viðtal við Brynjar Stein 14. Insta gram 15. Það sem flestir gera en eng inn viðurkennir 16. Heitt & kalt 19. Saumað með Sóllilju 21. GLiTRr. 30. Twitter 31. Spotify playlist 32. Litið inn í herbergi Verzlings 34. Back to school förðunarþáttur 37. Samskipti 38. Gangatíska 40. Kanye West 42. Pör Verzló 45. Ljósbekkir og ungt fólk 47. Ég er útbrunninn Þakkir Selma Eir Hilmarsdóttir
Lilja Cardew
Karen Rós Smáradóttir
Sveinn Ísak Kristinsson
Helena Ýr Wessman
Brynjar Steinn
Markaðsnefnd
Thelma Mogensen
Hákon Gunnarsson
Björn Ásgeir Guðmundsson
Vigfús Orri Árnason
Tristan Alex Jónsson
Elvar Smári Júlíusson
Davíð M.J.
Kristín Sigurðardóttir
Björg Hulda Hinriksdóttir
Ingunn Anna Kristinsdóttir
Elfa Falsdóttir
Ari Páll Karlsson
Berglind Jónsdóttir
Guðný Gabríela Aradóttir
Magnús Jóhann Hjartarson
Kristín Auður Sophusdóttir
Geir Zoëga
Laufey Lin Jónsdóttir
Guðrún Gígja Sigurðardóttir
Höskuldur Þór Jónsson
Sigyn Jara Björgvinsdóttir
Arnór Björnsson
Vésteinn Örn Pétursson
Edda Kristín Óttarsdóttir
Einar Karl Jónsson
Elísa Karen Guðmundsdóttir
3
Viljinn
STJÓRNARNEFNDIR Forseti og Féhirðir Alveg eins og eggið kemur með beikoninu og saltið kemur með piparinum kemur forseti með féhirði. Óaðskiljanslegt combó.
ÖRN Íþróttafélagið Helstu orkuboltar og spriklarar skólans koma saman og flétta saman krafta sína. Nefndin heldur Íþróviku og skíðaferð ásamt ýmsu öðru fjöri og próteini.
Nemendamótsnefnd Sjá um að setja upp flottasta söngleik aldarinnar ásamt því að halda ómótstæðilegan dansleik. Nefnd sem hefur aldrei og mun aldrei bregðast neinum.
Listafélagið
Verzlunarskólablaðið Snobbið og Verzlunarskólablaðið þarf varla að kynna en þeir ágætu doðrantar eru gefnir út af nefndinni. Ágætis dægrastytting.
Viljinn
Þegar listaspírur skólans koma saman veit maður að það stefnir í eitthvað magnað. Listó heldur mest artý viku skólaársins þar sem mest artý leikrit skólaársins er frumsýnt ásamt mörgum öðrum mjög artý viðburðum.
Skemmtinefnd Nefnd sem inniheldur aðeins skemmtilegt fólk með skemmtilegar hugmyndir, þá sérstaklega Geir. Þetta skemmtilega fólk heldur skemmtilega viðburði á skemmtilegum tímum. Og það besta er að eftir sitja skemmtilega minningar.
Einfaldlega besta nefnd skólans. Nefndina sitja snillingar sem öll hafa mikinn áhuga á að gleðja samnemendur sína með 4 tölublöðum af sjóðheitum Vilja.
Málfundafélagið Þegar Málfó kemur saman sötra þau á tei í nýju Verzló peysunum og rökræða. Nefndin er samansett úr eðalfólki sem vinnur eðalverk, eins og Morfís, Gettu betur og VÍ-mr.
almennar nefndir Markaðsnefnd Nefnd sem er full af snillingum! Nefndin sér um að safna styrkjum og auglýsingum fyrir allskyns tilefni og svo gefa þau út nemendaskirteynin góðu sem veita okkur Verzlingum næs afslætti á næs stöðum.
4
Nördafélagið Hér safnast helstu nördarnir saman og ræða um nördalega hluti. Félagið heldur lan og ýmislegt fleira sem er efst í huga nördanna.
Verzlunarskóli Íslands
12:00 Vídeónefnd sem sér um að gefa út skemmtiþætti fyrir nemendur og aðra áhorfendur.
Förðunarnefnd The bjútí gúrús sjá til þess að öll andlit Nemendafélagsins lúkki upp á sitt besta. Þau kunna sko heldur betur sitt fag!
Grill nefnd Þegar þau fíra upp í kolunum er lítið sem getur stöðvað þau og þeirra gómsætu pylsur.
Demó Nefndin stendur fyrir Demókeppnini sjálfri. Þar stíga á svið helstu lagahöfundar og tónlistarmenn Verzló.
Rjóminn
útvarpsnefnd
Hér vinnur hæfileikaríkt fólk að því að færa okkur rjómann af Verzlógríninu í formi sketsaþátta. Skemmtilegir og laufléttir þættir sem valda sjaldnast vonbrigðum.
Feminstafélagið Félagið hefur eldmóð á við bálköst. Enda berjast meðlimir þess fyrir réttindum sem brenna á mörgum. Félagið heldur líka ógleymanlega Feministaviku, fulla af fjöri og feminisma.
Þegar útvarp Verzló fer í loftið leggja allir við hlustir! Nefndin heldur útvarpinu uppi með tveimur mjög svo hlustanlegum vikum.
GVÍ Góðhjartað fólk sem vinnur góðhjartað verk. Góðgerðavika Verzlunarskóla Íslands er vika þar sem nefndin stendur fyrir allskyns uppákomum með það að markmiði að safna sem mestum pening fyrir þurfandi málefni.
Ljósmyndanefnd Paparazzis Verzló. Þau ná alltaf að festa bestu mómentin á filmu. Ef þú hefur áhuga á ljósmyndun er þetta nefnd sem mun kæta þig upp úr skónum.
Lögsögumenn Okkar peppaðasta fólk rífur upp stemninguna á okkar helstu viðburðum. Nefnd sem alltaf er hægt að treysta á.
Dýravinafélagið Hér eru sko öll dýrin í skóginum vinir. Dýravinafélagið heldur sérstaka dýravinaviku þar sem fólk er vakið til umhugsunar um meðferð dýra ásamt því að krútta yfir sig af sætum dýramyndum.
5
Kvasir ...
Viljinn
Hagsmunaráð Halda utan um lög nemendafélagsins sem og að vinna allskyns mál sem varða nemendur skólans og þeirra rétt.
KINO Nefndin sér um að efla kvikmyndaáhuga Verzlinga og ala upp í þeim kvikmyndasmekk sem þeir geta búið að til frambúðar.
Kósýnefnd Verzlingar eiga skilið að slappa af og kósýnefndin skilur það besta af öllum. Allir dagar eru kósýdagar!
Veislustjórar Þetta er fólk sem kann sitt fag! Veislustjórarnir sjá um hið æsispennandi kosningakvöld ásamt því að halda Verzló Óskarinn.
Hljómsveit
KENEM
Sveit sem er samansett af okkar helsta tónlistarfólki. Hljómsveitin er þekkt fyrir skemmtilega tóna sem hún spilar af mikilli lífsgleði og orku. Góð hljómsveit er gulli betra.
Kókómjólkurgoðsagnir a.k.a. NFVÍ live Sjá um að streama öllum helstu viðburðum skólans fyrir alla félagsskítana sem heima sitja. Þau verðlauna svo þá sem koma með ískaldri kókómjólk.
Geðheilbrigðisnefnd Ferskasta nefnd skólans. Nefndin mun standa fyrir Geðheilbrigiðisviku og mun hamingjustuðull Verzlónemenda aldrei mælast hærri.
Verzló waveS
Mjög virk nefnd sem sér um að halda tengslum á milli kennara og nemenda góðum með allskyns keppnum og skemmtilegheitum. KENEM KENEM KENEM KENEM KENEM KENEM KENEM KENEM!
Kórnefnd Nefndin sér um að halda utan um það göfuga kórastarf sem fer hér fram Innan veggja skólans. Það er kórnefndinni að þakka að Verzlingar geta sungið skólasönginn hástöfum daginn út og daginn inn.
Veðurstofa NFVÍ Meðlimir Veðurstofunnar geta sko heldur betur lesið í skýin og færa Verzlingum fréttir af komandi stormum og blíðviðrum.
Ívarsmenn
Nefnd sem halar inn öllu helsta tónlistarfólki landsins og fær það til að spila fyrir fullum marmara í Verzló Waves vikunni.
6
Mikil pressa hvílir á Ívarsmönnum þar sem þeir sjá um að spila tónlist á marmaranum í öllum hléum. Og það er sko auðveldara sagt en gert!
Verzlunarskóli Íslands
Embætti Gabríels Þegar lúðrahljómurinn heyrist um ganga skólans veistu að forseti vor er að fara að stíga á svið. Það er einmitt embætti Gabríels sem sér um að blása í lúðrinn.
NFVÍ TV Gasalega flott videonefnd sem sér um að taka upp helstu viðburði skólans ásamt öðru fjöri og setja saman í ómótstæðilegan þátt.
Vísindafélagið Krútt skólans sem gera ekkert annað en að stunda efnahvörf og blanda eitur. Nefndin hefur að geyma okkar helstu meistara.
Vésteinn Fyrir þeim eru flæktar snúrur eintómt fjör. Vésteinn sér til þess að tæknimálin í Verzló séu í topp standi.
Möndlunefnd Stórsniðug nefnd sem gerir okkur Verzlingum kleift að hlakka til grautsins á morgnanna. Nefndin sér um að fela möndlu í grautarkarinu sem Verzlingar hafa svo tækifæri á að finna og gera þar með daginn sinn margfalt betri.
Veiðifélagið
BíónefnD Nefndin sér um að halda ýmsa bíótengda viðburði. Uppáhalds maturinn þeirra er popp og kók, hin heilaga tvenna.
Treyjan
Bestir í að hníta veiðiflugur. Ef veiðiáhuginn er upp á marga fiska skaltu kíkja við. Hér má finna alvöru laxmenn.
Skátafélagið
Skemmtiþáttur um íþróttir og djammið. Mjög góð blanda! Þess má til gamans geta að í nefndinni má sjá Davíð MJ fara á kostum.
Quasimodo
Ging gang gúllígúllí er þeirra mottó. Þó svo að skátahæfileikarnir í þessari nefnd séu af skornum skammti borða þau samt mikið af sykurpúðum og halda mikið af útiviðburðum.
Skátafélagið Ef að einhver kann mannganginn þá eru það þau! Ef þú hefur áhuga á skák eða einhverju því tengdu er þetta félagsskapurinn.
7
Quasimodo sér um að dingla hinni margrómuðu bjöllu Verzló þegar eitthvað er í uppsiglingu.
Viljinn
8
Verzlunarskóli Íslands
Nestaðu þig upp með Hönnu Hummus og grænmeti Skerið niður t.d. Gúrku, gulrót, tómata, brokkólí, sellerí o.fl. Og setjið í box ásamt hummus.
Kókoshafragrautur ½ bolli hafrar ½ bolli vatn ½ bolli kókosmjólk 1 banani ¼ bolli möndlur – malaðar gróft ½ tsk salt (má sleppa) Annað hvort er hægt að setja hafrana vatnið og kókósmjólkina í krukku kvöldið áður og geyma í ískáp yfir nóttina, eða setja hafrana, vatnið og kókosmjólkina saman og elda grautinn í potti. Þegar grauturinn er tilbúinn skerið þá bananann niður og bætið út í ásamt möndlunum.
Pestó pasta
1 Kjúklingabringa 1 krukka af pestó, grænt eða rautt. Sirka ½ dl rjómi 200 gr spagettí Setjið olíu á pönnu. Setjið salt og pipar á kjúklingabringuna og steikið bringuna. Takið bringuna af pönnunni og skerið í bita. Setjið pestóið og rjómann á heita pönnuna. Sjóðið pastað, og blandið því síðan saman við pestóið ásamt kjúklingnum.
Kínóa salat
1 dl kínóa 2 dl vatn 1 kjúklingakraftur Kál Það sem þú getur sett útí salatið er t.d.: Gulrætur Gúrkur Tómata Papriku Vatnsmelónu (mælum með) Kjúkling
Byrjið á að sjóða kínóað í 15-20 mínútur ásamt kraftinum. Blandið síðan kínóanu saman við grænmeti og ávexti eða eitthvað annað sem búið er að skera niður og þá er það tilbúið.
9
Viljinn
STjörnuspá Hrútur
Elsku krútt-hrúturinn minn. Þú ert búinn að vera að casha feitt út á bet og þarft að fara að rífa þig í gang. Hættu þessum aumingjaskap, settu stórt á næsta Valsleik, straight win og ekkert kjaftæði……draw no bet sleppur ;) Venus og jörðin eru í beinni línu við sólina í þessum mánuði, og því er þetta tilvalinn tími til að TAKA SÉNSA!!!
Naut
Steingeit
Pretty little stonegoat… Þú veist að ég elska þig en vááá þú ert alveg að fara að klessa á vegg. Það er orðið svo langt síðan þú prjónaðir góða lopapeysu að þú ert búinn að missa skilning á því hver þú ert og hverju þú stendur fyrir. Blár Ópal sagði stattu upp fyrir sjálfum þér en ég segi, stattu upp og gerðu smá whip og nae nae. Þá lærir þú inn á sjálfan þig og þetta stærðfræðipróf verður minna ekkert mál. Hættu að fá lánuð hleðslutæki úr hjörtum annara og kauptu þitt eigið. Júpíter skilar kveðju.
Æj uppáhaldið mitt, nautið. Ég geri mér grein fyrir því að að gengur allt mjög vel hjá þér eins og er. Það sem þú veist ekki að er tungl plútó munu mynda kassa í mánuðinum og þá getur allt farið á annan endan. Kauptu þér ferðakaffibolla, gerðu alltaf heimavinnuna og fáðu þér Hangover Heaven á joe, það verður sko ekki ein dauð sekúnda hjá þér. P.S. Það er stór möguleiki á leiðinni til þín og ef þú notfærir þér hann ekki, þá fer hann í ruslið!
Vatnsberi
Gleymdu honum vatnsberi. Hann er ekki þess virði að eyða hverri líðandi sekúndu í. Þú þarft að snúa til baka. Back to square uno. Hvenær fórstu síðast í bíó á góða Jason Segel/Jack Black mynd með besta vini þínum? Hvenær fórstu síðast út í Bónus með mömmu þinni? Hvenær varstu síðast óviss um hvort þú ættir að nota stelpu- eða strákaklósettið? Taktu skref tilbaka til að taka 2 fram á við. Taktu svo 4 skref til hliðar og stigann niður. Þá fyrst kemst þú á áfangastað.
Ljón
Gamla sjúka ljón, þú ert eins og svona betty krokker kaka, sem er ekki alveg búin að fá nægan tíma í ofninum og ert ennþá lin og blaut. Það blómstra ekki öll egg á sama tíma. Sum klekjast einfaldlega aðeins seinna en önnur. Mitt ráð er að fara varlega í hlutina, en ekki missa af tækifærinu þegar það kemur. Ef þú missir af því þá gætirðu hætt því að þurfa að lifa á götunum það sem eftir er :)
10
Verzlunarskóli Íslands
Meyja
Fiskur
Litlar meyjur eru gjarnan þæg og dugleg börn sem eru fljót að læra. Þetta þýðir þó ekki að þau geta ekki skemmt sér. Hvenær ætlarðu að fatta að það meira hægt að gera á föstudagskvöldum en að horfa á Bachelor Paradise og scrolla í gegnum Tinder. DO SOMETHING NEW EVERYDAY! Um leið og þú opnar þig fyrir nýjum hlutum þá fylgir hamingjan með í svona hópkaup pakkatilboði. Hleyptu því rétta inn <3
Pisces, pisces, pisces. Hvað er að? Þú átt svo erfitt með að setja sjálfan þig í fyrsta sæti að það er í alvörunni sorglegt. Mér býður við. Hvenær ætlarðu að átta þig á því að það er enginn mikilvægari í þessu lífi en þú sjálfur? First order of business. Kort í ræktina (með spa og því öllu). Taktu þér tíma á morgnana til að skipuleggja daginn eins og hann hentar ÞÉR og settu þér háleit markmið. Good things will come to those who stay winning forever :)
Krabbi
Þú ert duglegur og passasamur. Þú elskar fólkið þitt og ert örlátur. Þú mátt samt alveg setja meiri highlighter elskan, þú mátt alveg við því ;) Hlustaðu á stjörnurnar. Þær eru að öskra á þig. Þær segja þér að næsta þriðjudagstilboð verði: Papríka, pulled pork og slatti af sjálfstrausti <3 Settu matinn þinn oftar í krukkur og hættu að nota skrúfblýanta! Þegar þú færð astmakast þá þarftu að stoppa og anda. Það sama á við um skólann. Glósaðu og vertu þú sjálfur, en bara ekki of mikið.
Bogamaður
Herra og frú bogamaður….Þú ert búin að vera að leita og leita og leita. Leitin þín hefur verið að þinni raunverulegu pessjón. Fótbolti, þríþraut, Óli Hrafn. Þú ert búin að prófa ALLT. Sem betur fer er Venus, Júpíter OG Satúrnus allar í þínu liði og hafa gefið mér svarið til að áframsenda til þín. Eitt orð: surfnturf á sushi samba….treystu mér baby <3
Tvíburi
Tvíburinn minn. Þú ert alltaf svo jákvæður, og hvert sem þú ferð springur hamingjan af þér. Það er samt langt fyrir neðan allar hellur hvað hözzzzlið þitt er weak, þarft að fara að skeina þér og hífa upp buxurnar. Ekki gleyma því að success kemur alltaf útfrá því að vera þú sjálf/ ur. Ekki láta neinn segja þér annað :* Stjörnurnar eru með þér í liði ;) James Blunt er sá sem þú ættir að þér taka til fyrirmyndar.
Sporðdreki
Sporðdrekinn minn. Núna ert þú búinn að vera heldur duglegur að njóta. Það er mér í raun hulin gáta hvernig þú ert ennþá í þessum skóla. Það er að koma stormur til þín og ef þú skipuleggur þig ekki þá mun hann smellhitta andlitið þitt eins og sýrublaut tuska, sorry honey. Mín ráð eru að eyða snap og twitter af símanum, taka út allar mjólkurvörur úr mataræði þínu og lesa Íslandsklukku. Smá ,,you time.“
11
Vog
Elsku vog. Ert þú ekki búin að gera svolítið mikið af því sama undanfarið? Þú ert föst í eilífri rútínu sem er að gera stjörnurnar vitlausar og ef þú ætlar að ná þinni hámarks framleiðni þá þarftu að brjóta tilveruna upp! Ef ekkert breytist hjá þér þá er ég ansi hræddur um að þú verðir algjörlega ófrjó og munir aldrei ná þínum markmiðum. Mínar tillögur eru til dæmis að fara í náttúrulaug, leysa krossgátu fyrir svefninn, eða adda Selena Gomez á Snap (selenagomez).
Viljinn
BINNIGLEE
12
Verzlunarskóli Íslands
Segðu í stuttu máli frá þér? Ég heiti Brynjar Steinn, 17 ára. Ég er snappari með yfir 11.500 fylgjendur. Nýlega búinn að fá áhuga á förðun og hef verið að prófa mig áfram í því og sýni það á snappinu. Ég er andlitsmaskafíkill. Ég er í Menntaskólanum á Akureyri. Hvað varð til þess að þú byrjaðir með opinn snapchat reikning? Þetta átti bara að vera fyrir vini mína fyrst og þá var þetta private snapchat. Fékk svo áskorun að gera make up look því var búinn að tala um að ég væri kominn með áhuga á förðun og ég skellti mér á það og allt í einu byrjuðu margir að adda mér þannig ég gerði account-in public og áður en ég vissi var ég kominn með 1000 fylgjendur. Hvenær byrjaðiru að hafa áhuga á snyrtivörum og förðun? Og hvað var það sem vakti upp áhugann? Það var einhvertíman í fyrra eftir að ég var alltaf að horfa á Bretman Rock. Hann er semsagt hálf Filipínskur eins og ég og mér fannst bara geggjað að horfa á hann. Ég var þá samt ekki kominn út úr skápnum en eftir að ég kom út úr skápnum þá byrjaði ég að kaupa mínar fyrstu make up vörur. En ég byrjaði for real að mála mig og æfa mig í apríl á þessu ári.
Hver er þín förðunarvara sem þú getur ekki lifað án? Varaliturinn frá OFRA sem heitir HYPNO. Finnst þér þú fá jákvæð viðbrögð frá fólki varðandi snapchattið þitt? Já rosalega. Allir svo ánægðir með hvað ég er sjálfsöruggur og þori að gera það sem ég vil gera. Hef stundum fengið neikvæð skilaboð en er búinn að ná því núna að ég eigi ekki að hlusta á svoleiðis. Hvernig hefur lífið þitt breyst eftir að þú byrjaðir með opið snapchat? Ég er orðinn sjálfsöruggari, hef þorað að gera hluti sem ég hafði aldrei þorað að gera. Lýstu þér í 3 orðum? Einlægur, Feiminn og Ánægður Hvað geriru þegar þú ert ekki á snapchat? Æfi Crossfit, er í skólanum og chilla með vinum. Hvað hefðuru viljað vitað fyrir ári síðan? Það að koma út úr skápnum myndi enda mjög vel. Það er allavega búið að gera líf mitt þúsund sinnum betra.
13
Hvað ráð myndiru gefa strákum sem vilja byrja mála sig en þora því kannski ekki? Just go for it, ég meina afhverju ekki? Ekki hugsa hvað öðrum finnst, gerðu þetta fyrir sjálfan þig. Hvað er þitt “go to go” lag? Survivor með Destiny’s Child. Það gefur mér svona confident boost og textinn í laginu á alltaf við það sem ég er að díla við, stress eða feimni. “I’m gonna make it, I will survive, keep on surviving” Hver eru þín bestu kaup? Fyrsta make up varan mín sem var hyljari. Þarna byrjaði þetta allt saman. Hvað er þitt lífsmóttó? Vertu þú sjálfur, ekki hugsa út í hvað öðrum finnst heldur gerðu bara það sem þig langar að gera. Við höfum tekið eftir því að þú ert mikið fyrir andlitsmaska, svo hver er þinn uppáhalds? Á svo marga, á 23 samtals. En í augnablikinu er það GlamGlow Supermud. Hefuru eitthvað pælt í því hvað þú ætlar að gera í framtíðinni? Mig langar að vinna við snyrtivörur/förðun og bara ferðast.
Viljinn
Það sem verzlingar gerðu í sumar @einaroddurpall
41 likes
@birgirsteinn6
@katrinmaria98
110 likes
179 likes
@kristinrosb
127 likes
Ísland komið áfram í 16 liða úrslit á EM
Höfum það fínt
Afslappandi ferð í lónið
Fallegt sumarkvöld
@mcbibba
@ragnabirna
@gudrungigjas
@asgeiringi
214 likes
158 likes
236 likes
149 likes
CPH, tak for mig
Þriðji í þjóhátíð
strictly business í galtæk city
Klikkað
@tinnassol
@klarabjarnadottir
@berglind97
@rakelj0ns
258 likes
83 likes
75 likes
Sakna 14
120 likes
Verzlunarskóli Íslands
Skrýtnir hlutir sem að flestir gera en enginn viðurkennir Þykjast vera í símanum þegar þú þekkir ekki neinn í kringum þig Labba endalaust og gera skrýtnustu hluti þegar þú ert í símanum
Youtube-a fáranlegustu hluti eins og “how to kiss” & “how to twerk”
Réttlæta fyrir þér að óhollur matur sé hollari en hann er Fara í símann þegar þú ert að horfa á þátt/ mynd og þarft svo að spóla til baka því þú misstir af helmingnum.
Bíða alveg þangað til síminn/tölvan er í 1% á og þá panika að setja í hleðslu áður en hann/ hún deyr.
Hlusta á dramatíska músik og ímynda sér að maður sé í tónlistar myndbandi
Vera með plan ef einhver skildi ráðast á þig
Keyra frekar þrjá auka hringi til að fá stæði sem næst staðnum heldur en að leggja strax aðeins lengra frá..
Plana fyrir fram hvað þú myndir segja í rifrildi
Kíkja í klósettið áður en þú sturtar niður...
Svara “sömuleiðis” þegar það á alls ekki við
Þykjast heyra það sem einhver sagði því þú vilt ekki gera það vandræðilegt og segja “ha?” í fjórða skipti
15
Viljinn
HEITT Ókeypis túrtappar og dömubindi S/O á FFVÍ + Guðrúnu Gígju :*” Frank Ocean Lætur mig gráta en á góðan hátt
VitHit Á alltaf við♥ N1 Hringbraut 03:21
Keila með félögum Heilbrigð skemmtun
Góðir glósupennar Mælum með FriXion Ball
Lottó History has a way of repeating itself
Koma á hjóli í skólann Respect the few
16
Verzlunarskóli Íslands
KALT Víkingaklappið BÚMM! BÚMM! Fokkið ykkur...
Slúður Kv***r Highlighter Ekki tapa ykkur stelpur
Iphone 7 wait a year
Enginn ATM brrrr, ízkalt
Kynjaskipt klósett svooo 2002 ehv
17
Viljinn
18
Verzlunarskóli Íslands
S au m a ð m e ð S ó l l i l j u Það sem þú þarft fyrir þetta sauma project er • • • • • • •
Gallabuxur Skapalón - Ég prentaði út VERZLÓ úr word og klippti síðan stafina út. Skæri - Til þess að klippa út VERZLÓ Nál Tvinni - Lit að eigin vali Tússpenni - best að hafa í sama lit og tvinninn sem þú notar Þolinmæði...
Step 1
Til að byrja með þarf að finna gallabuxur sem þér er svona nokkuð sama um. Síðan þarf að prenta út skapalón sem notað er til að skrifa textann í buxurnar sem þú vilt sauma, sem var í mínu tilfelli “VERZLÓ”.
Step 2
Finna góðan stað á buxunum fyrir “VERZLÓ” sem þið ætlið að sauma í buxurnar, ég hafði það aftan á skálmunum neðst. Síðan er það bara að tússa í buxurnar svo að það myndist flottir stafir sem létt er að fylgja eftir þegar saumað er.
Step 3
Þegar búið er að tússa í buxurnar þá er það bara að byrja að sauma. Þegar búið er að þræða nálina er gott að gera hnút neðst á tvinnanum svo að hann fari ekki bara strax í gegnum buxurnar um leið og þú byrjar að sauma.
Step 4
Síðan er það bara að byrja að sauma! Sýnt er á mynd hvernig nálin á að fara í gegnum buxurnar svo að myndist fínt spor. Nálin er svo bara dregin í gegnum buxurnar og processinn heldur áfram. Ekki missa þolinmæðina því að þetta kemur með æfingunni! REMEMBER! Stay patient and trust your journey <3
19
ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 81100 07/16
Viljinn
Þið smellpassið saman. Aygo og þú með vinum þínum út í sveit eða í bænum. Brostu hringinn með Aygo og njóttu þess að mynda ný tengsl.
5 ÁRA ÁBYRGÐ
Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum. 20
GLTR i r. Ljósmyndir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Módel Kristín Auður Sophusdóttir, Selma Eir Hilmarsdóttir Förðun Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Stílesering Ásgerður Diljá Karlsdóttir, Bjarki Snær Smárason, Hanna Rakel Bjarnadóttir, Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir, Rán Ragnarsdóttir
Viljinn
22
Verzlunarskรณli ร slands
23
Viljinn
24
Viljinn
26
Verzlunarskรณli ร slands
27
Viljinn
TWITTER Linda Dögg @lindadogg_
Helga Þóra @Helgathora1998 vegan gella kom á saffran, pantaði sér humarpizzu með extra humar og ég spurði hvort það væri vegan og hun bara eh o já ég er vegeterian???? LIKES
47
Mig langar aldrei jafn mikið í kærasta eins og þegar ég er að reyna láta brúnkukrem á bakið mitt
Bjarni og Ágúst týndust og fengu að hringja í mig á bensínstöð. Varð allt í einu 19 ára mamma í Færeyjum.
RETWEET
LIKES
5
af hverju er svona dýrt að borða hollt???? (og leiðinlegt)
6
RETWEET
LIKES
50
88
83
vésteinn @gardbaeingur Ef þú ert karl sem vill fá smokka inn á salerni til að koma á móti hreinlætisvörum kvenna Þú ert ekki að fara að nota þessa
smokka, ven
Emma Ljósbrá @emmaljosbraa
LIKES
RETWEET
6
frænka mín hélt að tom odell væri kærastinn minn mér líður aðeins betur LIKES
24
LIKES
272
Það er búið að fjarlægja vísindaflipann á mbl.is Smartland samt ennþá til staðar :’)
2
LIKES
15
LIKES
260
30
Verslokrakkar að gera huh a n1 heingbraut er held eg hapunktur lifsnmins I SM LIVINGG RETWEET
1
LIKES
44
139
vissi ekki að þú gætir mælt stundvísi og góðmennsku með þvi að gefa stelpum einkunn eftir þvi hve flottar þær eru að labba í bikiníi RETWEET LIKES
er patREKUR VIÐ? @kuldaskraefa
Lind Ólafsdóttir @lindolafs
LIKES
Lilja Hrund @Liljahrundl
bbm baby @kaerleikurinn
Ef ég fæ þá heimskulegu hugmynd að fara ekki á þjóðhátíð á næsta ári má svipta mig sjálfræði RETWEET
LIKES
242
251
Líður eins og ég verði að fara henda mér í einhverja náttúrulaug og posta mynd a insta
91
LIKES
LIKES
OMG var með mat i höndunum að labba af marmaranum og misssteig mig og faceplantaði og allir fóru að hlæja af mer
Bjarki Ragnar @BjarkiRagnar
Helena @helenabjorkk Mom var að taka “þú ert klár og flott, ekki deita hálfvita” samtalið við moisu :) 3 árum of sein en ég meina it’s the thought that counts!
king of the mall @Verzlobitch
Í alvöru þá skil ég ekki af hverju það er ekki viðurkennt að strákar noti farða án þess að fá kvenlegan eða samkynhneigðan stimpil á sig
29
19
62
65
Sylvía Hall @sylviaahall
RETWEET
RETWEET
LIKES
var beðin um að túristast með fjölskyldu í 2 daga og passa litlu stelpuna þeirra, það beilaðist á síðustu stunduhaha Haha Þetta var beckham
2
Ragnhildur Björk @ragnhildurbjork
RETWEET
Guðfinna Kristín @guffalosoldier
Sylvía Hall @sylviaahall
37
Stella Briem @Stellabriem DIS GIRL VAR AÐ NÁ BOKLEGA RETWEET
1
LIKES
67
Verzlunarskóli Íslands
SPOTIFY PLAYLIST VILJANS Í BOÐI ÍVARSMANNA Tumblr Girls
Let Me Love You
DJ Snake, Justin Bieber
90210
Travi$ Scott, Kacy Hill
Not Nice PARTYNEXTDOOR
Fíla þig
Emmsjé Gauti
Ok Alright
Travi$ Scott, ScHoolboy Q
Feel No Ways Drake
Bitur
Emmsjé Gauti
Fashion Killa
A$AP Rocky
7/11
Beyoncé
Mean 2 U
Sturla Atlas
Anyone Else
Mike Stud
Go Flex
Post Malone
Consideration
Rihanna, SZA
Sleepless
Flume, Jezzabell Doran
pick up the phone Young Thug, Travi$ Scott
Vino
Sturla Atlas
Still D.R.E.
Dr. Dre, Snoop Dogg
Planez
Jeremih, J. Cole
Enginn Mórall
Aron Can
Cold Water
Major Lazer
Broccoli
D.R.A.M., Lil Yachty
Daglega
Aron Can
Working For It
ZHU, Skrillex,
Come and See Me PARTYNEXTDOOR
Too Young
Post Malone
G-Eazy, Christoph Andersson
HLUSTIÐ HÉR bit.ly/2cbw6b1
31
Viljinn
L i t i ð I n n
í
h e r b e rg i V e r z Við kíktum í heimsókn til Sigynar sem er 17 ára stelpa úr Mosó. Sigyn er mikið fyrir hreinan en samt edgy stíl sem er í tenginu við jörðina. Clean, simple but eye catching.
l i n g s 32
Verzlunarskóli Íslands
Hvernig myndiru lýsa stílnum á herberginu þínu í einu orði? Náttúrulegur. Ég tengi mikið við náttúruna og langar alltaf að vera úti í náttúrunni svo af hverju ekki bara að koma með hana inn í herbergi líka? Inni í herbergi Sigynjar er að sjá fallega hluti og margir þeirra eru gerðir úr efnum sem hún finnur út í náttúrunni. Hún hefur gaman að því að búa til sitt eigið dót í herbergið og er því auðvelt að finna hluti þar sem hún hefur búið til sjálf. T.d. Fataslánna hennar. Ég breyti herberginu eftir árstíðum, nú er haust season. Þegar það eru árstíðaskipti skipti ég t.d. út myndum á veggjum og föndra nýja borða á veggi. Ég fæ svo margar hugmyndir um það sem ég vil gera í herberginu mínu svo ég elska að breyta til. Ég meika ekki umhverfi sem er alltaf eins.
Uppáhalds hlutir? Fatasláin mín sem ég bjó til sjálf. Hillan sem heldur slánni uppi er úr IKEA. Ég batt spotta við hilluna til að hengja greinina upp. Hvar kaupir þú flesta decor hlutina inn í herbergið þitt? Sostrene grene er the key, ég elska að kaupa úr búðinni allskonar smádót til að lífga upp á herbergið. Hvar færðu inspó fyrir herbergið? Ég fæ það mest frá instagram, pinterest og youtube. Uppáhalds Insta: hrefnadan Uppáhalds Youtube rás: Ingrid Nilsen Hvernig getur fólk spæsað upp á herbergið sitt? Mín helstu ráð til fólks sem vill gera upp herbergi eru einfaldlega; finndu þér inspiration hvort sem það er á netinu eða í umhverfi þínu. Formaðu þér þannig þinn eigin stíl út frá öðrum stílum. Ég mæli líka með því að kíkja á alls konar markaði. Prufaðu þig síðan bara áfram, blandaðu skemmtilegum hlutum saman og ekki vera hræddur við að prófa eitthvað nýtt. Uppáhalds mottóið hennar er
L i v e, l a u g h, lov e .
Fun facts um Sigyn • Sigyn er bullandi shopaholic, bæði þegar kemur að fínum hlutum inn í herbergið en líka þegar kemur að fötum • Hún er mikill föndrari og handavinnumanneskja og nýtur þess mikið að endurnýja og skapa nýja hluti. • Klikkuð staðreynd, hún klippir sitt eigið hár sjálf. Sögur herma að hún sé farin að klippa aðra hausa í Verzló líka þannig að ef að ykkur vantar klippara í snarheitum, kíkið á bombuna.
33
Viljinn
Bac k to s c h o o l m a k e u p
Gott rakakrem er lykillinn að fallegri andlitsförðun, við notuðum face fluid frá Benecos og bárum yfir allt andlitið, síðan er alltaf gott að nota primer til þess að halda farðanum á allan daginn. Farðanum Natural Light Fluid Foundation í litnum sahara er síðan dreift yfir allt andlitið til að jafna lit húðarinnar. Þar næst er hyljarinn Natural Concealer Perfect Coverage í litnum light settur undir augu, á nefið, yfir efri vörina, á hökuna og á mitt ennið.
stúlkur Púðrað var svo á alla staði með púðrinu Natural Mineral Powder í litnum sand þar sem hyljarinn var settur til þess að koma í veg fyrir að hyljarinn færist til á andlitinu. Skyggt var síðan undir kinnbein, við hárlínuna og á kjálkalínuna með dökku púðri. Kinnaliturinn í Natural Trio Blush palettunni í litnum Fall In Love settur á kinnarnar og síðan var highlighterinn í sömu palettunni settur efst á kinnbeinin, á nefið, yfir augabrúnirnar og yfir efri vörina. Fyllt í augbrúnirnar með augnabrúnablýantinum Natural Eyebrow-Designer í litnum brown.
Bronze liturinn í Coffee & Cream 002 pallettunni frá Benecos er síðan dreift yfir allt augnlokið. Dekksti liturinn er síðan settur alveg við augnháralínuna og dreift upp. Ljósasti liturinn er síðan settur undir augnabrúnina til að blanda skarpar línur sem höfðu myndast þegar bronze litaði augnskugginn var settur á. Nokkrar umferðir af maskaranum Natural Multi-Effect Mascara eru síðan settar á augnhárin. Fallegur varagloss í litnum Rosé er þar næst settur yfir allar varirnar.
34
Verzlunarskóli Íslands
Bac k to s c h o o l m a k e u p
Næst var púðrað með púðrinu Natural Mineral Powder í litnum sand yfir öll svæðin á andlitinu sem hyljarinn var settur.
DRENGIR Rakakrem er nauðsynlegt til að halda húðinni ungri og fallegri, það er ekki einungis mikilvægt fyrir stelpur heldur er það einnig mjög mikilvægt fyrir stráka. Dreift var því rakakreminu Face Fluid yfir allt andlitið. Síðan var hyljarinn Natural Concealer Perfect Coverage í litnum light settur t.d. undir augun, á ennið og á aðra staði sem þurfti að hylja.
Eftir það var skyggt með dökku púðri undir kinnbeinin, við hárlínuna og á kjálkalínuna. Þar næst var settur smá highlighter úr Natural Trio Blush palettunni efst á kinnbeinin til að draga þau fram.
35
Viljinn
u ð f Ha á tt i þ u n i e hr Byrjaðu núna og þakkaðu þér seinna Það er góð regla að leggja 2% eða meira af mánaðarlaunum til hliðar í sjóð sem er einungis nýttur til að grípa þig fjárhagslega ef tölvan skyldi blotna eða síminn brotna. Búðu þig undir örugga framtíð
36
Verzlunarskóli Íslands
Addaðu mér á Snap eða ég drep þig!
Samskipti. Án þeirra myndi skólinn okkar, þjóðin okkar eða þess vegna heimurinn, eins og hann leggur sig, ekki ganga upp. Samskiptakunnátta getur verið algjört grundvallaratriði hvað varðar lífsgæði og velgengni manneskju og því er ekkert óeðlilegt ef mikið er lagt upp úr samskiptahæfni, bæði í uppeldi og menntun. Fólk þarf að kunna að tala saman. Þó virðist listin, að kunna að eiga góð samskipti, verða vanmetnari með degi hverjum. Með innkomu samfélagsmiðla þarf fólk sífellt sjaldnar að hittast en kýs heldur að eiga samtöl sín í gegnum Messenger, Snapchat eða Twitter. Fólk er svo heltekið af snjalltækjum sínum og alnets-pseudo-karakternum sínum (gervikarakter) að því er farið að þykja vænna um „lækin“ sem það fær á Instagram en samtölin sem það á við fólk. Í dag getur fólk varla verið félagar án þess að vera með 150 daga „streak“ á Snap og enginn verið sáttur nema með 500 „followers“ á Insta.
Í dag er raunin sú að við lifum tveimur lífum. Annað þeirra er í raunveruleikanum en hitt er á netinu. Það er allt gott og blessað þar til að fólk fer að gleyma því hvað skiptir mestu máli og byrjar að forgangsraða vitlaust. Upprunalega erum við fædd inn í heiminn til að lifa af og geta af okkur afkvæmi til að halda mannkyninu gangandi. Í dag er þó raunin allt önnur. Við lifum í slíku samfélagi að við getum hugsað lengra en bara að lifa af. Þá kemur hamingjan inn. Í dag er okkar raunverulega markmið í lífinu aðeins að öðlast hamingju, hvort sem hún er varanleg eða tímabundin. Við þiggjum hvað sem er. Þetta getur þó einmitt haft öfug áhrif. Það gerist þegar við villumst í leitinni að hamingjunni og förum að bera okkur saman við aðra. Það er þá sem við uppgötvum að við munum aldrei öðlast sanna hamingju. Eilíf minnimáttarkennd vegna samanburðar við náungann. Þetta getur valdið því að fólk missir tök á raunveruleikanum og reynir allt, sem í þeirra valdi
37
stendur, til að vera sem áhugaverðast, flottast og best. Ég ætla ekki að setja mig á háan hest og segjast vera búinn að öðlast fullkomið nirvana þökk sé heilögum Buddha, að ég sé vegan og endurvinni eldspýturnar mínar. Ég gerist sjálfur sekur um allt sem ég predika öðrum að forðast. Það er enginn fullkominn og að sjálfsögðu vilja allir vera besta útgáfan af sjálfum sér og það er einmitt það sem við eigum að stefna að. Berum okkur saman við okkur sjálf og keppum við eigin getu. Elskum bæði kosti okkar og galla. Gefum okkur á sama meiri tíma í að tala við fólk. Brosum, hlæjum og tölum. Sýnum öðrum áhuga en verum áhugaverð á sama tíma og lærum að meta það sem glaðleg og góð samskipti geta gefið okkur. Ef við venjum okkur á þennan hugsunarhátt er enginn sem getur tekið þennan eiginleika frá okkur.
Viljinn
A G N G A 38
Verzlunarskóli Íslands
Í
T
K Z 39
A
Viljinn
KANYE WEST “I’ll say things that are serious and put them in a joke form so people can enjoy them. We laugh to keep from crying“.
40
Verzlunarskóli Íslands
Kanye Omari West er fyrst og fremst listamaður. Hann er lagahöfundur, lagasmiður, frumkvöðull og fatahönnuður. Hann fæddist þann 8. júní 1977 í úthverfi í Chicago í Bandaríkjunum. Móðir hans, Dr. Donda West sem var enskuprófessor við Clark Atlanta háskólann og faðir hans Ray West, þúsundþjalasmiður, skildu þegar Kanye var aðeins þriggja ára gamall. Eftir skilnaðinn bjó Kanye að mestu leyti hjá móður sinni en bjó með föður sínum á sumrin. Kanye hefur talað minna um skoðun sína á föður sínum en móður sinni en það er nokkuð ljóst ef marka má texta úr lögum hans eiga þeir gott samband. Þegar Kanye var 10 ára gamall flutti hann í eitt ár til Nanjing í Kína þegar móðir hans starfaði sem kennari í Háskólanum í Nanjing sem hluti af kennaraskiptum. Móðir hans sagði seinna í viðtali að sonur hennar hafi verið eini erlendi nemandi bekkjars síns, en hafi fljótlega náð vel með öðrum krökkum og lært ágætis kínversku. Hann býr því miður ekki lengur yfir þeirri kunnáttu. Tónlistarhæfileikar Kanye komu fljótlega í ljós þegar hann byrjaði að selja rapptextana sína til eldri tónlistarmanna, einungis 13 ára gamall. Hann ákvað svo tvítugur að aldri að hann myndi kveðja menntaveginn fyrir fullt og allt og reyna heldur við tónlistarbransann. Þetta gerði hann þrátt fyrir að móðir hans hafði predikað mikilvægi þess að útskrifast úr Háskóla. Þetta reyndist vera góð ákvörðun, því hann skrifaði undir samning hjá útgáfufyrirtæki Jay-Z, Roc-A-Fella Records þar sem hann vann fyrir marga stærstu rappara heims sem lagasmiður. Það var þó ekki fyrr en Kanye fékk að reyna fyrir sér að rappa að hann sló algjörlega í gegn. Rapparar sem kanye hefur komið á sjónarsviðið • Chance The Rapper • Chief Keef • Travis Scott • Desiigner • John Legend • Pusha T • Big Sean • Kid Cudi
Fyrsta plata Kanye, The College Dropout (2004), fékk magnaðar móttökur og seldist í milljónum eintaka. Hana gerir Kanye á sama tíma og hann stofnar sitt eigið útgáfufyrirtæki, GOOD Music (Getting out our dreams) og fær með sér listamenn á borð við John Legend og Common. Þetta útgáfufyrirtæki samdi svo við rappara sem Kanye uppgötvaði eins og Travis Scott, Chief Keef og Big Sean. Móðir Kanye West dó þann 10. nóvember 2007 eftir að hafa fengið hjartaáfall vegna: ,,multiple post-operative factors.“ Þetta varð seinna til þess að Kanye stofnaði hönnunarfyrirtækið DONDA í minningu hennar. Síðan þá hefur Kanye reynt við ýmsar hliðar tískuheimsins og unnið meðal annars með: Adidas, Louis Vuitton, Nike, BAPE og A.P.C. Mestu athygli hefur hann þó fengið í samstarfi sínu með Adidas, sem hafa hannað með honum Yeezy seríurnar 3 sem hafa til dæmis innihaldið heimsfrægu skóna Yeezy’s. Í millitíðinni kynntist hann eiginkonu sinni, Kim Kardashian og á með henni 2 börn, North og Saint. Það sem er nýjast að frétta af honum er það að nýverið komst hann á topp 10 lista yfir listamenn með fjölda laga í topp 40 Billboard listans, en hann á einmitt 40 slík lög. Einnig á hann 4 lög sem hafa setið í fyrsta sæti listans. Hann hefur unnið til tugi verðlauna og verið valinn af Forbes sem einn af áhrifaríkustu mönnum heims. Það er vel hægt að deila um ýmsar ákvarðanir Kanye í gegnum tíðina en þó er ljóst að hann hefur óumdeilanlega haft mikil áhrif á tónlistar-, tísku- og sköpunarheim ótrúlega margra..
Kanye fæðist Kanye hættir í skóla. Jay-Z uppgötvar Kanye sem lagasmið. Kanye gefur út fyrstu plötu sem rappari. Kanye stofnar útgáfufyrirtækið: “G.O.O.D. Music.“ Móðir Kanye deyr. Kanye og kærasta hans, Kim eignast fyrsta barnið sitt, North. Kanye hefur feril sinn sem fatahönnuður í samstarfi við BAPE. Fyrstu Yeezy skórnir koma út. Kanye giftist Kim Kardashian. Yeezy season 1. Kanye kynntur sem meðeigandi tónlistarveitunnar Tidal. Eignast annað barn sitt, Saint West.
Uppáhalds Kanye plötur Viljans 1. My Dark Beautiful Twisted Fantasy (2010) 2. Graduation (2007) 3. TLOP (2016) 4. Watch The Throne ( 2011) (Með Jay-Z) 5. Late Registration (2005) 6. The College Dropout (2004) 7. Yeezus (2013) 8. 808s & Heartbreak (2008)
41
10. sæti Í lista yfir flest lög sem hafa náð top 40 í Billboard listanum fræga.
Viljinn
PÖR VERZLÓ EINAR KARL
HELENA
Hvar kynntust þið? Grautarröðinni segir hann og hlær
Hvar kynntust þið? Í skólanum
Hvernig eru augun hennar/hans á litinn? Svona inní eru þau svona brún og springa í svona bláan/gráan lit
Hvernig eru augun hennar/hans á litinn? Öö svona blá/grá semi
Hvað var það fyrsta sem þú hugsaðir þegar þú sást hann/hana fyrst? Djöfull er hún með sítt hár Hvað pirrar þig mest við hana/hann? Stundum er ekki bara hægt að stökkva af stað, stundum þarf “maður” alltaf að græja sig ;) Hvaða mat getur hún/hann ekki borðað? Ööö, mmm, hún getur ekki borðað hmm, henni finnst kotasæla og túnfiskur alveg gott en henni finnst ógeðsleg blandan á kotasælu og túnfisk Hve lengi eru þið búin að vera saman? Bíddu ég ætla að reikna það, við settum niður deit official 21. Nóvember þannig síðan þá Hvað er vandræðalegasta mómentið ykkar? Þegar ég festist í hárinu hennar á öðru deitinu okkar og ég hélt að hún hefði sagt við mig “ég er á föstu” og ég eitthvað svona byrjaði að panika og var bara “haaa hvað er í gangi” og stóð upp og færi mig í burtu en hún er bara “þetta er allt í lagi sko, þetta er allt í lagi” og þá fattaði ég að hún hefði sagt að hún væri bara með fast hárið undir mér. Og ég hélt að hún hefði sagt að hún væri á föstu haha Hvernig myndiru lýsa honum/henni? Yndilsegasti lúði heims Ef hann/hún myndi bara geta borða eitthvað eitt að eilífu hvað væri það? skyr Með hvaða pari mynduð þið fara á double deit með? Ég segi bara þú (Ásgerður) og Viktor (score!!!) Hvaða fóbíu er hann/hún með? Eða hvað hræðist hún mest? Köngulær, það er ekki fyndið djók Hvenær vissir þú að hann/hún væri sá/ hin rétta að eilífu? Eftir fyrsta deit
42
Hvað var það fyrsta sem þú hugsaðir þegar þú sást hann/hana fyrst? Held að það hafi verið hvað hann væri með flottan fatastíl Hvaða mat getur hún/hann ekki borðað? lax Hve lengi eru þið búin að vera saman? Tæplega ár Hvað er vandræðalegasta mómentið ykkar? Öm þegar við vorum nýbyrjuð að hittast og ég datt af hestinum. Það var fáranlega vont, hesturinn slapp og einar fór á eftir hestinum. Ég lá bara í jörðinni hahha Hvernig myndiru lýsa honum/henni? Hress, alltaf syngjandi, lélegur í pool Ef hann/hún myndi bara geta borða eitthvað eitt að eilífu hvað væri það? hamborgari Með hvaða pari mynduð þið fara á double deit með? Viktor og Ásgerður (!!) Hvaða fóbíu er hann/hún með? Eða hvað hræðist hann mest? Að vera í sokkum upp í rúmi Hvenær vissir þú að hann/hún væri sá/ hin rétta að eilífu? First time I saw him
Verzlunarskóli Íslands
Ingunn
Vigfús Hvar kynntust þið? Ööm sko við kynntumst kannski ekki almennilega fyrr en í pottapartyi eftir árshátíðina í 10 bekk Hvernig eru augun hennar/hans á litinn? Svona grá/blá classisc íslensk Hvað var það fyrsta sem þú hugsaðir þegar þú sást hann/hana fyrst? Ég held að ég að ég hafi bara hugsa “damn” Í hvaða skóstærð er hann/hún? Ég keypti Vans skó fyrir hana út í London þeir voru minnir mig í 38. Hvar var fyrsta deitið ykkar? Bara sumarkvöld sem að hún var ein heima (;););)) og hún bað mig bara um að koma, og við vorum bara eitthvað að spjalla og chilla í svona tvo tíma og svo fór ég því mamma hennar og pabbi voru að fara að koma heim
Hvar kynntust þið? Í Garðaskóla bara Hvernig eru augun hennar/hans á litinn? Ómææægaat. Þau eru svo grá/græn/blá/ brún. Blanda af þessu öllu Hvað var það fyrsta sem þú hugsaðir þegar þú sást hann/hana fyrst? Man ekki þegar ég sá hann fyrst. Sko. Hann var smá fuckboy þegar ég kynntist honum fyrst. Þannig fyrsta impression: fuckboy Í hvaða skóstærð er hann/hún? 42, hann er samt ekki með svona stóra fætur, hann segist bara vera með svona stóra fætur. Erum með jafn stóra fætur Hvar var fyrsta deitið ykkar? Hmmm fyrsta deitið okkar örugglega í útskriftarferðinni í Þórsmörk
Hvað pirrar þig mest við hana/hann? Öö hún hefur óstjórnanlega þörf til að vera stríðin og þarf alltaf að vera eitthvað að kitla mann eða reyna að gera eitthvað þannig
Hvað pirrar þig mest við hana/hann? Að hann sé alltaf að borða. Nojoke. Hann kom einu sinni heim til mín kl ca 2:00 og þá ætlaði hann bara að fá sér að borða í svona hálftíma fyrst
Hvaða mat getur hún/hann ekki borðað? Hún er grænmetisæta, hún getur ekki borðað kjöt og fisk
Á hann/hún leyndan hæfileika? Hann er mjög góður á gítar. Hann er líka alveg frekar liðugur
Hver prumpaði fyrst fyrir framan hvort annað? Það hefur örugglega verið ég, hún er svo snyrtileg
Hvaða mat getur hún/hann ekki borðað? Nojoke hann borðar bara allt. Hann er alltaf að borða eitthvað. Hmmm. Ekki viss.
Hvernig myndiru lýsa honum/henni? Klár, falleg og stríðin
Hver prumpaði fyrst fyrir framan hvort annað? Ég held að við höfum aldrei prumpað fyrir framan hvort annað. Nojoke. Ég hef allavega aldrei gert það, og aldrei tekið eftir því að hann hafi gert það
Ef hann/hún myndi bara geta borða eitthvað eitt að eilífu hvað væri það? hmm maður þarf að velja vel. Örugglega bara piparkropp, en hún fengi samt pottþétt leið á því Hvað voruði búin að fara á mörg deit þegar þið kysstust fyrst? 0. Við kysstumst bara í þessu helvítis pottapartyi Hvað voruð þið búin að vera lengi saman þegar þér fannst í lagi að kúka heima hjá honum/henni? Svona 6 mánuði
Hvernig myndiru lýsa honum/henni? Alltaf að borða Ef hann/hún myndi bara geta borða eitthvað eitt að eilífu hvað væri það? Maískökur Hvað voruð þið búin að vera lengi saman þegar þér fannst í lagi að kúka heima hjá honum/henni? Omægaaat. Held ég hafi aldrei gert það.Ekki það að mér finnist það óþægilegt ég bara hef aldrei eitthvað þurft að kúka heima hjá honum Hvenær vissir þú að hann/hún væri sá/ hin rétta að eilífu? Að eilífu shit. Hann kom með súkkulaði til mín í gær kl 00:00 því ég er á túr
43
Viljinn
N Ý T T O G H LÝ T T 10% afsláttur í september og október fyrir fylgjendur okkar á Instagram.
D RES S COD E IC EL A N D 44 www.cintamani.is | Bankastræti 7 | Aðalstræti 10 | Austurhraun 3 | Smáralind | Kringlan | Akureyri
Verzlunarskóli Íslands
L J Ó S A Lengi hefur það tíðkast að ungt fólk, þá sérstaklega á menntaskólaaldri, stundi svokallaða ljósabekki. Það gengur þannig fyrir sig að ungmennin borga fyrir það að liggja í korter í klefa/bekk sem gefur frá sér bylgjur sem gefa manni ekkert nema tímabundna „fegurð“ og krabbamein. Það er náttúrulega út í hött að samfélagið sé að setja þær kröfur á ungt fólk að þau þurfi að vera „tönuð“ þegar þau búa á Íslandi, eyju þar sem sólin skín þrisvar á ári. Hvernig komst fólk að þeirri niðurstöðu að það væri útlitsstandardinn sem ætti að fylgja? Hvers vegna er ekki hægt að skilgreina fegurð sem eitthvað hollt, eins og til dæmis að borða gulrætur? Það er hollt og veldur ekki krabbameini. Margar sögur eru til af ungu fólki, með framtíðina fyrir sér, sem ákvað í heimsku sinni að stunda ljósabekki og dó í kjölfarið. Það er afar sorglegt. Arnór Björnsson metsölurithöfundur hafði þetta að segja um málið:
B E K K I R O G
U N G T
„Ljósabekkir auka krabbameinshættu. Láta þig ekki kunna að meta að vera í útlöndum“ Þetta er að sjálfsögðu áhugaverður póll hjá metsölurithöfundnum og verð ég að taka mark á því sem hann segir. Fyrsta málsgreinin snerist um það sem við vissum nú þegar, ljósabekkir jafngilda krabbameini. Seinni málsgreinin er hins vegar áhugaverð. Láta ljósabekkir Íslendinga kunna að meta útlönd minna? Ég hef aldrei stundað ljósabekki enda vil ég lifa til tvítugs, og ég fer stundum til útlanda. Þykir mér það alltaf frábært. Ég skil í raun ekki hvað þessir fávitar sem stunda ljósabekki eru að hugsa? Það eru alltaf nokkrir einstaklingar sem eyðileggja alltaf fyrir hinum. Líka bara, fólk sem er að drekka á böllum, hvað er málið? Lifið þið svo sorglegu lífi að þið getið ekki skemmt ykkur án áfengis. Svo er það þessi pressa sem ungmenni verða fyrir. Að drekka sig blindfull og fara svo í ljósabekk, hvers konar lifnaðarháttur er það? Unga fólkið í dag er til skammar. Það þarf að slátra þessu. Geir Zoëga 5-A
F Ó L K
45
Viljinn
Þú getur keypt næstum hvað sem er fyrir Aukakrónur
Allt fyrir skólann
Íþrótta- og útivistarvörur
Gjafavara
Kaffihús og veitingastaðir
Heilsurækt
Allt fyrir bílinn
Matvara
Fatnaður
Afþreying
Kynntu þér Aukakrónur á landsbankinn.is/aukakrónur Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
46
Verzlunarskóli Íslands
Ég er útbrunninn... ARNÓR BJÖRNSSON – 5.A
Þetta hefur verið svona síðan ég fæddist. Systir mín var sú snjalla, bróðir minn var sá fallegi og ég, ég var sá fyndni. Í gegnum árin hefur það alltaf verið mitt eina markmið. Því ef ég er ekki fyndinn hvað er ég þá? Ég byrjaði strax. Ég áttaði mig á hlutverki mínu strax á unga aldri og fór strax að vinna í því. Ég eyddi fleiri klukkustundum en ég get talið í að horfa á Jim Carrey bíómyndir og horfði á youtube tutorials um hvernig maður á að gera Scottish accent. Þetta byrjaði fljótt að borga sig. Í skemmtun á sal í 4.Bekk þá söng ég og dansaði við Mamma Mia. Allir hlóu geggjað mikð. Árin liðu og athyglissýkin mín óx og óx en toppinum var ekki náð fyrr en í 10.Bekk „Hvernig toppa ég þetta?“ Hugsaði ég mér fyrir framan spegil eftir að hafa unnið grínisti Setbergsskóla annað árið í röð. Eftir marga mánuði af vinnu skreið ég úr dýflissunni sem kölluð er herbergið mitt með handritið af unglingnum í hendi mér. Áður en ég vissi þá var fólk byrjað að hlaupa að mér úti á götu til að fá myndir með mér. Ég þurfti að byrja að ganga með sólgleraugu og nota gervinafnið Atli Hrafn. Ég fékk alltaf frítt að borða hvert sem ég fór og svo fékk ég alltaf frítt inn á Hennarann. Það er óhætt að segja, maður kemst ekki hærra en það.
En allt sem fer upp verður að koma niður. Vaxvægnir mínir bráðnuðu þegar ég fór nálægt sólinni og ég hrapaði af stjörnuhimnum. Unglingurinn hætti í maí 2014. Ég man lítið eftir sumrinu sem kom eftir því enda eyddi ég mesta tímanum á hennaranum að fagna góðu gengi leikritisins. Eftir sumarfríið var planið að halda áfram að vera jafn virtur og frægur í Verzló eins og Nökkvi Fjalar. En svo varð ekki. Ég kom í Verzló í einhverjum fáránlegum peysum og varð bara pirrandi busi. Fólk hætti að taka myndir af mér, ég fékk aldrei frítt að borða og það versta, ég fékk aldrei frítt inn á hennarann aftur. Nú sit ég í 5-A í verzló, þar sem að bekkjasystkini mín minna mig á hverjum degi á hvað ég var eitt sinn frægur. Nú er ég ekkert. Ég er bara enn einn Verzlósjomlinn sem verður kassastrákur í nettó þegar hann hættir í skóla. Það eina sem veitir mér hamingju enþá er busavikan. Þá eru allir að hneigja sig fyrir mér. Þess vegna fór ég aftur í skemmtó. En nú er busavikan liðin. Nú er ég liðinn.
47
Ef þér finnst þetta erfitt þá er það af því
það á að vera erfitt. Viljinn
Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur.
Katrín Tanja DavÍÐsdÓttir, afrekskona í Crossfit
Hraustasta kona heims 2015 og 2016
Hver sem íþróttin er, markmiðið er alltaf að verða betri. Hleðsla er íþróttadrykkur úr náttúrulegum íslenskum hágæðapróteinum sem byggir upp vöðvana. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur.
48
hledsla.is