Viljinn 2. tölublað 2017

Page 1

ANNAÐ TÖLUBLAÐ, 2017 112. ÁRGANGUR


ALMA FINNBOGADÓTTIR

BENEDIKT BJARNASON

BJARKI SNÆR SMÁRASON

HANNA RAKEL BJARNADÓTTIR

SELMA EIR HILMARSDÓTTIR

ASGERDUR DILJÁ KARLSDÓTTIR

RÁN RAGNARSDÓTTIR

RAGNHEIÐUR SÓLLILJA TINDSDÓTTIR


Verzlunarskóli Íslands

E F N IS Y FIRLIT 5. Nýja stjórnin 7. Fermingarmyndir 8. Gangatíska 9. Dagur í lífi verzlings 10. Vertu þinn eigin yfirmaður 11. Insta­gram 12. Ávarp Forseta 14. Heitt og Kalt 16. Dæmt út frá kápunni 18. Vilja sumar guide 19. Twitter 22. Með og á móti 24. Tímarnir breytast og mennirnir með 25. Do’s and dont’s í prófunum 26. Litið inn í Instagram

28. Kósíkvöld 29. Ljóð 32. Hvað leynist í nemendakjallaranum 33. Elín Metta 35. Helförin 36. Viljinn 20162017 37. Lorem ipsum dolor Þakkir Lilja Cardew

Lilja Hrund

Ísak Ernir

Diljá Rún

Edda Kristín

Haraldur Andrew

Rúrik Gíslason

Gunnar Sveinn

Eyrún Inga

Elísa Karen

Ragna Birna

Ísak Ólason

Tower Suites Reykjavík

Logi Árnason

Sandhotel

Sigurður Darri

Björn Ásgeir

Hulda Bryndís

Karitas Bjarkadóttir

Daníel Hjörvar

Lárey Huld

Guðmundur Emil

Karitas Bjarkadóttir

Helga Dís

Elín Metta

Vignir Daði

Guðrún Jóna

Birna María

3


Viljinn

©2015 Hard Rock International (USA), Inc. All rights reserved.

ÞÚ ÞARFT STÁL OG HNÍF Á ÞENNAN

HARD ROCK CAFE REYKJAVIK

HRCREYKJAVIK 4

#THISISHARDROCK


Verzlunarskóli Íslands

NÝJA STJÓRNIN GAMALT OG NÝTT

FORSETI BENEDIKT OG GUÐRÚN GÍGJA

FÉHIRÐIR ANNA ZINGSHEIM OG HANNA KRISTÍN

ÍÞRÓ ÍSABELLA OG GUÐNI

LISTÓ ÁSA VALDIMARS OG ARI PÁLL

MÁLFÓ VIKTOR PÉTUR OG HARALDUR

MARKAÐSSTJÓRI ÁSTRÁÐUR OG ÞÓRA

NEMÓ MÁNI OG KARÓLÍNA

V83/V84 LILJA HRUND OG ALMA RÚN

VILJINN RAGNHEIÐUR SÓLLILJA OG ÁSGERÐUR DILJÁ

SKEMMTÓ GEIR OG ÁSGEIR INGI

5


Viljinn

6


Verzlunarskóli Íslands

FERMINGARMYNDIR

Edda Kristín

Björn Ásgeir

Ragna Birna

Guðmundur Emil

Guðrún Jóna

Karitas Bjarka

7


Viljinn

GANGATÍSKA

8


Verzlunarskóli Íslands

DAGUR Í LÍFI VERZLINGS 08:10

Vakna við að síminn hringi, Kristó og mamma hans eru búin að vera að bíða fyrir utan í 10 mín, ég gríp voglan malt sem er náttborðinu mínu, opna hann, skelli honum í mig, hendi mér í vínrauða puma tracksuitið og jordans og rík af stað.

08:25

Mæti í fyrsta tíma í tölvunotkun hjá heitasta combo síðan Andrés og Guffi, Sólveigu Friðriks og Sirrý. Stefni beinustu leið í öftustu röð í slither eða plazma burst 2. Þegar hingað er komið eru sirka 74% líkur á að það sé búið að reka Geir Zöega úr tímanum.

09:10

Ég segist þurfa að fara á klósettið en í raun fer bara á marmaran að sjomlast.

09:15

Ég geri það sem ég geri best og finn mér einhvern vinsælan, helst í skemmtó eða eh, og heng utan í honum og reyni að segja eh fyndið.

Restina af skóla­deginum gerist ekkert sérstakt þannig séð… Æjj, ég gleymdi að segja að það er föstudagur. Á þessum punkti getur dagurinn farið í tvær áttir, fer eftir hvern þú spyrð.

Leið 1: Kallinn mætti auðvitað á Benzinum í skólan, hann beilar á síðasta tíma til að fara í World Class Laugar og síðan á Joe með fellunum, fellarnir eru líklegast allir samningsbundnir við meistaraflokk í efstu deild. Síðan fer hann heim í 500fm og hendir í nokkrar flexmyndir áður en hann fer í sturtu. Það er matur heima en kallinn segir mömmu að halda kjafti og fer í fyrirparty hjá frankinn17, síðan er það bara að skella sér niðri bæ eða ehv, ég veit ekkert hvert svona fólk er að fara. Næst er það eftirpartý og svo er dagurinn bara búinn.

Leið 2: Ég stíg upp í Íþróvagninn, 1999, beinskipt Volkswagen Bora, rauð, og keyri heim til mín. Drep kannski 1x á honum á leiðinni en ekki oftar því strákurinn er svo sannarlega mjúkur á kúplingunni. Þegar ég kem heim fæ ég mér volga, eða eiginlega heita pepsi max sem var afgangs úr kosningavikunni. Fæ mér jafnvel samloku, eða maryland. Spila gta, fifa og horfi á netflix þangað til að kl er orðin sirka 7. Þá er kominn matur, enginn nennir að elda svo maður drífur sig á KFC og fær sér zinger boxmaster máltíð, með kokteilsósu og smá sjálfshatur til hliðar. 9


Viljinn

VERTU ÞINN EIGIN YFIRMAÐUR e

g hef ekki hugmynd um hvað mig langar að verða þegar ég verð stór! Upphaflega planið var að gerast prinsessa. Sú áætlun fékk fljótt að fjúka þegar ég áttaði mig á því að ég þyrfti víst að eiga rætur að rekja til konungsættar eða finna eitt stykki prins til að geta látið þann „BARNATÍMINN draum verða að veruleika. Því festi ég HAFÐI LOGIÐ klærnar í öðrum draumi í staðin, að AÐ MÉR“ verða slökkvuliðskona! Hljómar alveg sjúklega spennandi og loksins, loksins var ég búin að finna mína réttu braut í lífinu. Enda tími til kominn, orðin sjö ára og vildi negla þetta niður sem fyrst. Draumurinn tók þó fljótlega að dvína eftir því sem ég áttaði mig á áhættunni sem fylgir starfinu. Barnatíminn hafði logið að mér, dregið upp brenglaða mynd af slökkvuliðsstarfinu. Það er nefnilega ekki alltaf nóg að sprauta bara vatni á eldinn og svo bara allt bú! Svo aftur var ég stödd á villigötum, búin að gefa slökkvuliðsdrauminn upp á bátinn og með enga hugmynd um hvernig framtíðarplönin myndu líta út. Leitin að rétta starfinu hófst enn einn ganginn, mér og mínum til mikilla vonbrigða, enda rétt tæplega 10 ára og stödd á byrjunarreit. Síðan þá eru átta ár liðin, og leitin stendur ennþá yfir! “Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?” Ég get ekki fyrir mitt litla líf svarað þeirri spurningu og það versta er að ég er orðin STÓR. „VIÐ ERUM

FELST ÖLL JAFN RÁÐVILLT OG VITIÐI... ÞAÐ ER BARA ALLT Í LAGI!“

En bíðið... Ég komst að svolitlu um daginn sem létti gífurlega á áhyggjunum. Ég komst að því að ég er ekki eina tilfellið, leitin stendur ennþá yfir hjá flestum. Við erum felst öll jafn ráðvillt og vitiði... Það er bara allt í lagi! Það má leita eins lengi og maður vill, svo lengi sem maður fylgir einni reglu. Njóttu leitarinnar! Ef við erum alltaf að bíða eftir því að finna hina fullkomnu braut sem við ætlum okkur að feta í lífinu gleymum við að lifa lífinu sjálfu.

“En hvernig lifir maður lífinu?” Spyrð þú þig eflaust kæri lesandi. Það er í „Á ENDANUM ERU raun ekkert eitt rétt svar við þeirri ÞAÐ VIÐ SEM BERUM spurningu. Ég veit þó að maður mun aldrei ná að lifa lífinu nema með því að ÁBYRGÐ Á OKsinna yfirmannahlutverkinu sínu vel. KAR GJÖRÐUM OG Við megum nefnilega ekki gleyma því ÁKVÖRÐUNUM.“ að við erum yfirmenn okkar sjálfs. Við stjórnum alfarið leitinni og á meðan þarf að ríkja gagnkvæmt traust milli yfirmannsins og sjálfsins. Til þess að hægt sé að mynda fallegt samspil á milli hjartans og skynseminnar þarf að koma fram við yfirmanninn af virðingu og þolinmæði. Á endanum eru það við sem berum ábyrgð á okkar gjörðum og ákvörðunum. Það er því eins gott að þær séu framkvæmdar og teknar af okkur sjálfum! Því ef ekki, lærum við aldrei að taka afleiðingum, hvort sem þær eru góðar eða slæmar. “Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?” Við getum kannski ekki svarað þessari spurningu núna, enda held ég að svarið við henni sé ekki það mikilvægasta. Það sem mestu máli skiptir er að leiðin að svarinu sé góð. Og það skal hún sko heldur betur vera!

10


Verzlunarskóli Íslands

INSTAGRAM @andrealoa

@throsturs

@saemundursven

@audurhuld

Eg:,,Starki nenniru að gera skrrskrr-pósið?” Starki:,,hvað er að þér?”

Herbergi 2 gerði vel við sig Carlo tók

@katrinkaradottir

@kristinhelgga98

@kristoferorri

@birkiri

My view rn

Við í Póllandi

We out here

Fór á Esjuna í dag, ekki láta fyrri myndina blekkja þig

@annadisaegirs

@andreaagla

@baradis.b

@agustsveins

Þær verð ekki mikið sætari en þetta #mölvencia

Sunset with a view

Yndislegt hérna í Kraków

Mikilvægt vatn #mölvencia

Gæti alveg vanist þessu #bahamasirry17

11


Viljinn

ÁVARP FORSETA

Kææææææri ven. Benedikt heiti ég, meðlimur eiginlega gamla Viljans og forseti NFVÍ. Ég ákvað að notfæra mér þennan vettvang, Viljann, til að koma nokkrum almennum pælingum sem liggja á hjarta mínu og nýju stjórninni á framfæri. Við erum öll sem eitt sjúklega spennt fyrir þeim verkefnum sem bíða okkar og erum hvert og eitt tilbúin að takast á þeim áskorunum sem bíða okkar á komandi ári. Þegar þessi texti er skrifaður sit ég í flugvél á leið til Katowice á slóðir seinni heimstyrjaldarinnar í Póllandi. Páskafríið var að skella á og langþráð hvíld bíður mín sem og allra 1150 nemenda skólans. Síðustu vikur hafa verið algjör veisla. Kosningavika, legendary MORFÍs-úrslit, inntekt í stjórnarnefndir og Post Malone miðasalan og núna loksins, páskafrí. Stjórnin hittist stuttu eftir kosningar í þægilegum kvöldverði þar sem Anna Zing$ splæsti í Roadhouse og við skellihlógum inn í nóttina. Við reyndum að byrja einskonar stefnumótun þessarar stjórnar fyrir komandi skólaár, sem var þó öllu erfiðara en búist var við. Geir var eiginlega bara að snappa einhverja busa og þá aðallega Ágústu Lillý og Jóhönnu Lind.. Eitt af okkar helstu stefnumálum er að vera sýnileg stjórn og því var ekkert nema viðeigandi að forseti og féhirðir smelltu bæði af sér #freethenipple mynd fyrir FFVí vikuna. Ekkert að fela, sér í lagi þessar fallegu nipplur. Ég man frekar lítið eftir Viktori málfó, en mig minnir að hann hafi eytt kvöldinu í að grátbiðja Sindra í Húrra og Jóhann Kristófer að bjarga einsleitu verslópeysunum frá glötun. Best of luck Viktor minn.

12


Verzlunarskóli Íslands

Við vorum sammála um það að við ætluðum að gera stórtækar breytingar á nemendakjallaranum en Máni Hugins vildi taka þetta skrefinu lengra og koma á lagabreytingu í lögum NFVÍ sem myndi einungis heimila stjórnarmeðlimum og bestu vinum þeirra aðgang að lit(la) herberginu en þá fór Ása að gráta af því henni er svo illa við klíkuskap og hótaði að leggja fram vantrauststillögu á Ísabellu, sem var mikill stuðiningsmaður frumvarpsins. Þó grunar mig að það hafi einungis verið í hita leiksins vegna þess að ég er ekki frá því að þær hafi farið í Vsb-ís að fundi loknum. Ástráður var þegar byrjaður að redda afsláttum fyrir nemendakortin okkar og hringdi 1 og hálft símtal til að plögga sjónvarpi og ps4 í hverja stofu skólans. Þvílíkur maður. Móment kvöldsins er þó ótvírætt. SólVilja og Lilja Hrund A(V84)a skildust að frá hópnum eftir mat og ekkert fréttist af þeim fyrr en ég labbaði inn í herbergið mitt og kom að þeim vera að reyna að koma á nýju samstarfi blaðanna tveggja til að mynda Viljunarskólablaðið, eitt magnað súperblað sem á að neyða hvern nemenda og þessvegna hvern Íslending til að endurhugsa hver raunverulega skilgreinings „blaðs“ er. Lilja vildi samt notfæra sér sín tengsl til að fá spons út á að bókin myndi heita: „Bjarna Ben blöðungurinn.“ Setjum það á hold í bili. Þrátt fyrir augljósa vanhæfni hvers og eins í stjórninni og ekki síður skort á rökrænni hugsun þá hef ég engar áhyggjur af þessari stjórn og veit að hún mun ekki bregðast ykkur. Lifi NFVÍ. Takk fyrir mig.

13


Viljinn

Tivoli bar Gleymum b5 verzlingar og förum á geggjaða dansgólfið á Tivoli

HEITT

Aron can ÍNÓTT lit lit lit lit

Skrýtin/ýkt sólgleraugu Það er fkn cool og cool týpur sem púlla það;) Kendrick Lamar humble.og platan öll. Vel gert kenny. Vel gert.

Sunny beach may the countdown begin. MORFÍS Liðið okkar

Orlofið í Maí smá peningaboost inní sumarið er svo SWEET

Henda í ,,summer´´ throwback á Insta í prófunum eitt claaassic dæmi

14


Verzlunarskóli Íslands

KALT Litla hraðasektin svo VONT

Að deila ekki glósum með fellum fyrir lokaprófin #notcoolbro #weareinthis2gether

Skrrt skrrt (emojiinnn) Snjókoma í Maí viljum (hehe getit) ekki sjá´etta

Kringlan á laugardögum Alltof crowded og þungt loft. Dont be there

Að setja í Facebook story?? það er skýtið og enginn skoðar það, sorry ven #barnamenning like so 2016

15

,,ATH gátlisti er tæmandi’’ Yndislegt alveg


Viljinn

DÆMT ÚT FRÁ KÁPUNNI Þetta eru þau Ísak og Hulda. Þau hafa aldrei séð hvort annað, það eina sem þau vita er að þau eiga það sameiginlegt að vera bæði nemendur í Verzló. Þau fengu það verkefni að dæma hvort annað út frá kápunni. Án þess að hafa svo mikið sem yrt á hvort annað settust þau andspænis hvort öðru og fylltu inn í eyðurnar.

Þegar þau höfðu dæmt hvort annað harðlega, var tími til komin að tala loks saman. Þau báru saman blöð sín og leiðréttu rangar ágiskanir, sem voru þó nokkuð margar.

Það virðist vera manninum eðlislægt að dæma bókina út frá kápunni. Um það skulum vera meðvituð því eins og þessi litla tilraun okkar sýnir, er lítið að marka ágiskanirnar. Við getum aldrei gefið okkur innra útlit út frá því ytra.

16


Verzlunarskóli Íslands

HULDA UM ÍSAK

ÍSAK UM HULDU

HULDA UM SIG

ÍSAK UM SIG

17


Viljinn

VILJA SUMAR GUIDE Kæru Verzlingar, nú þegar tími hækkandi sólu og óhóflegs ísáts er í þann mund að ganga í garð er fólk eflaust farið að velta því fyrir sér hvað skuli gera á komandi tímum. Þó svo að gott sé að láta sólina daðra við sig upp við árbakkann getur það orðið þreytandi til lengdar. Sumarið er nefnilega tími ógrinni lausra klukkustunda, stunda sem ber að nýta og skipuleggja. “Ohhh, en ég er ekki skipulagður!” Kunni þið eflaust að hugsa. Ekki örvænta, við í Viljanum höfum sett niður nokkrar sólríkar og brakandi ferskar hugmyndir sem henta vel til að fylla upp í tómarúmið sem blasir nú við. Fara í útilegu Tjald og svefnpoki klikkar seint út í guðsgrænni náttúrunni. Passaðu að gleyma ekki litlum hátalara! Best er samt að kippa gítarnum með og taka lögin sjálf, þá myndast sannkölluð útilegustemning.

Fara í berjamó Þegar ágústmánuðurinn skellur á og skólabjöllurnar fara brátt að klingja er tilvalið að kíkja í móana. Bláberin eru svo bragðgóð, og stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir komandi skólavetur! Fara í lautarferð Drekka límónaði úr krukkum á köflóttum dúk í góðum félagsskap. Mælum með að fara niður í Elliðárdal, þar er hægt að dýfa tánum ofan í ánna ef að ofhitnun lætur á sér kræla. Taka herbergið í gegn Dusta vetrarrykið af hillunum og draga upp gardínurnar. Alltaf skemmtilegt að breyta smá til og lífga upp á herbergið! Gefðu veggjunum nýtt líf með málingarslettum eða veggfóðri.

Læra eitthvað nýtt Láttu drauminn rætast. Gefðu hlutunum sem aldrei hafa fengið tíma Roadtrip um fallega Ísland athygli. Lærðu á þverflautuna sem þig hefur alltaf langað til að spila á Must að fara í skemmtilegt roadtrip með góðum vinum út á land, ef þig eða lærðu skrautskriftina sem þig hefur alltaf langað til að skrifa. vantar hugmyndir að áfangastöðum getur þú flett viljanum upp strax eftir prófin og lagt af stað í ævintýrið!…… klára og setja kort Heimsækja ættmenni seljalandafoss, seljavallalaug, laugin í reykjadal?, keyra hringinn, Í vetraramstrinu gleymist oft að heimsækja þá sem næst manni standa. skógafoss, vík í mýrdal, reynisfjara, dyrhólaey, En þá er gott að hafa eitt stykki sumar sem hægt er að nota í ógrinni af göngutúrum og kaffiboðum með þeim sem þér þykir vænst um. Það Sumarbústaður með friends jafnast ekkert á við fjölskylduna <3 Fátt betra en að detta á gott trúnó í pottinum með kaldan drykk;))) Sundlaugamaraþon Kveikja varðeld og grilla sykurpúða Það er ekkert annað sem örskrar meira SUMAR en SUNDLAUGAR. ATH: Eldhætta! Passið að hafa grillpinnana nægilega langa til að forðast Það jafnast ekkert á við sundsprett og gaman er að prófa sem flestar allan bruna á höndum og fingrum. Ef aðeins stuttir pinnar eru til nota laugar, því nóg er til af þeim! PRO TIP: Vertu ávalt með gott rakakrem mælum við með vettlingum eða hönskum til verndunar á bæði húð og meðferðis, klórinn getur farið illa í húðina, sérstaklega ef að um holdi. margar sundferðir er að ræða. Halda sumargistipartý Því fleiri koddar, því betra! Hægt er að skapa skemmtilega stemningu með seríum og góðu mönsi <3 Góða gamla trampólínið Ef þið haldið að þið séuð orðin of stór og þroskuð fyrir trampó þá skjátlast ykkur. Farið út á trampólín og takið nokkra gamla skemmtilega leiki og við lofum að ykkur mun ekki leiðast. Grillið Grilla góða hamborgara og snæða úti! Gerist ekki betra. Pro tip: það hata ALLIR geitunga (það er bara fact). Gott er að vera búin/n að undirbúa geitungagildrur svo þeir eyðileggi ekki matinn og hvað þá hræði félagsskapinn í burtu….

Skelltu þér á tónlistarhátíð Þú getur tekið hringinn í kringum landið og þrætt í leiðinni allar tónlistarhátíðir landsins. Nokkrar hugmyndir af hátíðum: Secret Solstice - Laugardalurinn Eistnaflug - Neskaupsstaður Bræðslan - Borgarfjörður Eystra Innipúkinn - Reykjavík Lunga - Seiðisfjörður

Vaknaðu snemma Já, þú last rétt. Með því að vakna snemma verður svo miklu meira úr deginum. Þessir aukaklukkutímar sem annars færu í svefn safnast líka upp. Í enda sumars værir þú búin/n að eyða allt að 7 heilum dögum í Þrífa bílinn svefn. Þessa daga gætir þú auðveldlega nýtt í eitthvað skemmtilegt, því Hver hefur ekki dottið í það á sumrin að þrífa bílinn með vinkonu/vini dagana færðu sko ekki til baka! sínum og endað í helluðu vatnsstríði… Mælum með að taka einn góðan veðurdag til þess, því allir vilja hreinan bíl en mikilvægt er að hafa félgasskap og hafa það ávalt hugfast að more foam er more fun <33 NJÓTIÐI SUMARSINS ELSKU VERZLINGAR, EKKI MÍNÚTA MÁ FARA TIL SPILLIS! Fjórhjólasafari Kjörið til að koma adrenalínflæðinu í gang eftir alltof langa sólbaðsdvöl!

18


Verzlunarskóli Íslands

TWITTER embla lit @gblettur

Guðrún Gígja @gudrungigja97 Takk fyrir mig NFVÍ, ætla núna að eyða messenger úr símanum mínum God bless RETWEET

1

LIKES

71

Stelpur eru 60% NFVÍ og af 15 manns voru aðeins tvær stelpur tilnefndar til Verzló óskarsins. TVÆR. RETWEET

6

Elfa Falsdóttir @elfafals Er til fólk sem fer á crossfit æfingu an þess að heimurinn viti af þvi? Spyrja fyrir vin RETWEET

58

LIKES

586

Linda Dögg @lindadogg_

LIKES

43

RETWEET

2

LIKES

73

LIKES

32

Mig langar í V83 til að geta alltaf þegar ég vil klappað kápunni RETWEET

2

Styrmir Elí @StyrmirEli

ónefnd vinkona var með strák á djamminu í dk í allt gærkvöld og rétt eftir að þau hættu í sleik “you’re a really nice girl but im into boys”

8

tengi svo lítið við utanskólakrakkana sem eru i verzló núna að sníkja frían hádegismat????

Ældi alla keppnina en ég er að fara í úrslit MORFÍs - HALLA HALLA

Birta Líf @birtalifb

RETWEET

Dagmar Óladóttir @dagmarola

Sylvía Hall @sylviaahall

I love Verzló LIKES

20

22

embla lit @gblettur eg er gullfalleg og haefileikarik og stundvís :* öll þið haters getið farið heim, ungfru island 2017 er mitt <3 RETWEET

2

LIKES

LIKES

LIKES

129

326

LÖGSÖGUMENN!!!! @logsogumenn1617

Geri V Zoega @geirzoega Okei þið munuð aldrei geta hvað ég er að gera vakandi svona seint..... ER AÐ LÆRA!!! Wtf svo mikið ekki ég! #studyhard LIKES

9

Haha i gaer var mr bara i morfis og gettu betur og nuna bara ekki i neinni keppni haha va life comes at you fast madur #gettubetur #morfis RETWEET

5

19

LIKES

40

Mr. President @Verzlobitch Hlakka til að verða kosinn forseti nfvi og lata ALLA kalla mig Herra Forseti RETWEET

2

LIKES

58


Viljinn

ÖLGERÐIN

20


Verzlunarskóli Íslands

ÖLGERÐIN

21


Viljinn

UTANLANDSFERÐIR Á SUMRIN MEÐ Andrea

Ég velti því fyrir mér hvort einhvern langi að eyða öllu sumarfríinu sínu hér heima á Íslandi. Hvern langar ekki rétt að skjótast til útlanda hvort sem erindið er að fara í hitann sem ekki er til staðar hér á stone cold Íslandi eða bara rétt að skjótast til að endurnýja fataskápinn fyrir komandi skólaár. Endalausir möguleikar af áfangastöðum um allan heim en sólarlöndin toga alltaf marga til sín þar sem hægt er að smella einni góðri á ströndinni til að sýna afrakstur erfiðisins í ræktinni yfir veturinn. Ég get factað að það vilja allir rétt kíkja út og fá hlýju í kroppinn og busla í sundlauginni með nánustu þegar við loksins fáum áhyggjulaust frí. Hugsum aðeins um kosti þess að skreppa til útlanda í frí; Ástæða número uno: Það er mjög hollt fyrir okkur öll að staldra við, stækka sjóndeildarhringinn og líta í kring um okkur og sjá hvað við höfum það gott (MJÖÖG mikilvægt!) Ástæða 2: Nóg af vítamín D og tanlínum!!!!!! Ástæða 3: Grammið er alltaf fallegra á sumrin - þegar lýsingin er alltaf on point Ástæða 4: Umkringd/ur fjölskyldu og/eða vinum að skoða nýja og framandi staði WHAT’S NOT TO LIKE?? Allir elska frí og allir elska sól. Er einhver galli? Kannski einn! Smá skellur fyrir bankareikninginn en ég meina hver er tilgangurinn með því að vera með sky high upphæðir á bankareikningnum án þess að lifa lífinu til fulls? Kemur bara heim eftir góða ferð, með nýjar upplifanir, smá lit og föt og bíður eftir næstu mánaðamótum!

22


Verzlunarskóli Íslands

MÓTI Vignir Daði

Ókei. Lítum á þetta svona. Nema maður sé Vésteinn (skríða í skólann (bláir seðlar)) og foreldrar manns séu fokking ríkir þá fer maður ekkert oft til útlanda. Ég segi að svona MAX einum mánuði af hverju ári er varið erlendis. Þennan mánuð þarf að nýta SKYNSAMLEGA! Núna ætla ég að koma með tvær dæmisögur. Dæmisaga 1: Ari Páll fer til útlanda í byrjun júní og kemur heim í byrjun júlí. Hann missir af bjartasta tímabili íslenska sumarsins og einnig mánuð úr sumarvinnu. Í nóvember fer hann að finna fyrir skammdegisþunglyndi og þarf að eyða 12.000 krónum í sálfræðitíma á tveggja vikna fresti. Hann á engan pening enda eyddi hann sumrinu í útlöndum og þarf því að taka smálán sem endar aldrei vel. Dæmisaga 2: Viktor Orri vinnur allt sumarið og verður alveg moldríkur. Hann verður ríkasti maður skólans og allir dýrka hann enda splæsir hann alltaf í stútfulla fötu af “Fulfil protein bar” og nóg af Floridana með . Hann fer til útlanda fjórum sinnum í gegnum önnina. Tvisvar til að hitta bet-vini sína. Á meðan allir dúsa á Íslandi í skammdegisþunglyndinu lifir hann lúxuslífinu á BEEEEENEEEEDORM! Nú spyr ég, kæri lesandi. Hvor sagan hljómar betur. Bjart sumar og bjartur vetur eða bjart sumar og skammdegisþunglyndi?

23


Viljinn

TÍMARNIR BREYTAST OG MENNIRNIR MEÐ

Þar sem ég er á síðasta ári í Verzló þá situr þessi setning föst í hausnum mínum þessa dagana þegar ég lít yfir farna vegi í gegnum fallega skólagöngu í Verzló. Margt hefur breyst á meðan hún hefur staðið yfir en á þessarri skólagöngu hef ég upplifað góða og slæma hluti, en þegar ég lít til baka þá sitja góðu hlutirnir margfalt betur í hausnum mínum. Þessi skóli hefur gefið manni tækifæri á að mynda vinabönd sem endast um ókomna tíð, hlustað á erlenda listamenn sem maður hefði aldrei fengið tækifæri á að sjá, chillað á Marmaranum með fellum og horft á Tomma Bergs spila Tetris tímunum saman. Allir þessir hlutir, og margt fleira, eru ástæðan fyrir góða viðhorfi mínu gagnvart Verzlunarskóla Íslands. Viva fokking Verzló. Ég vil aldrei fara héðan og ég þyrfti helst að tala við Inga skólastjóra um að leyfa mér að vera áfram, sama hvort það er sem kennari eða nemandi með yngri árgangi. Ef ég hefði mátt ráða þá hefði ekki átt að stytta skólann um eitt ár, heldur bæta við ári. Þá hafa nemendur lengri tíma til að kynnast og njóta góðra stunda innan veggja skólans. Ég hef lengi verið í mikilli tilvistarkreppu og

hugsað mikið um hvað tekur við. Þegar ég var lítill þá langaði mig að verða gröfumaður. Ég elskaði gröfur vegna þess að pabbi tók mig og bróðir minn alltaf á rúntinn fyrir svefninn að skoða gröfur í nágreninu. Ég elskaði að teikna gröfur en eitt sinn fór það yfir strikið þegar ég tók stein og teiknaði á bíl afa míns. Þá ákvað ég að hætta við að verða gröfumaður og vildi frekar gerast listamaður. Nú til dags er hægt að skilgreina flesta hluti sem list. Í dag erum við öll listamenn á einn eða annan hátt. Ég tel mig vera listamann á þann hátt að ég klæði mig oft í mislita sokka og ég tel mig fínan að teikna á snapchat. Það eru örugglega margir sem eru búnir að fatta hver er að skrifa þessa grein en þar sem þessi grein er nafnlaus ætla ég ekki að skilja eftir mitt eigin Snapchat aðgang en endilega addið gamla snappinu mínu og ég skoða öll snöpp sem ég fæ og sendi ykkur eflaust til baka. Snap: krkrbjhh (ath. ekki djók). Takk fyrir góða tíma í Verzló og ég hlakka til að fylgjast með ykkur Verzlingunum í framtíðinni. I‘m out.

24


Verzlunarskóli Íslands

DO’S AND DONT’S Í PRÓFUNUM Do

Don’t

Embrace your prófljóta

Munch í prófinu sjálfu

Við vitum öll að í kringum prófin dettum við í smá sykur crave, erum Vilt alls ekki vera týpan sem er að smjatta inn í prófstofunni þar sem vissulega mjög stressuð og okkur byrjar að klæja á stöðum sem við er þögn. Basically ekki koma með kex, epli, cindy mix og yfir höfuð vissum ekki að hægt væri að klæja á. EN málið er að við erum öll sem bara ekkert sem skröltir í. eitt ekki upp á okkar fallegasta (eins og vanalega, all us verzlingar slay) á þessum tíma þannig, elsku lesandi, það dæmir enginn nokkrar bólur Síminn eða óferskleikann almennt. Embrace your ugliness :* Þegar þú ert að læra villtu ekki vera með símann í kringum þig. Þú skalt biðja mömmu þína um að fela símann þegar þú lærir því Kaupa nammi stundum er ekki nóg einungis að leggja hann frá sér, admit it….. Sykur craveið verður mikið. Be prepared. Mælum helst bara með að Ef þú vilt nýta ALLAN tímann þinn skaltu miklu frekar læra og taka fara á nammibarinn laugardeginum fyrir prófatörn og kaupa sjúklega svo símapásu á klst fresti og passaðu að gleyma þér ekki!! Stilltu timer mikið og eiga út vikuna. Og gera hið sama laugardaginn eftir það. til vonar og vara ;)))) Spara og nammi út vikuna. Slay.

Amino, orkudrykkir og kaffi

Ekki læra uppi í rúmi

Við erum meðvituð um að við verðum öll vangefið þreytt í kringum prófin og er þá mikilvægt að vera viðbúin því. Verið búin að kaupa uppáhalds bragðið ykkar af amino en passið það krakkar mínir að neyta þess í hófi. Það vill enginn enda með niðurgang eftir overdose af amino í miðjum prófum. Nocco er líka sterkur leikur, damn hvað Tropical bragðið er gott. Einnig er mikilvægt að venja sig á kaffi. Það er ekkert betra en að fá sér einn svartan þegar maður er nær dauða en lífi af þreytu fyrir sveittan allnighter.

Eitt sem allir kannast við er að reyna að renna yfir glósur eða læra uppi í rúmi… VIÐ VITUM ÖLL HVERNIG ÞAÐ ENDAR. Passaðu þig því það er auðvelt að sannfæra sjálfan sig um að maður mun geta haldið sér vakandi í litla skýinu sínu. Það er bara kjaftæði því auðvitað dettur maður alltaf í þann gír og segir við sjálfan sig “jæja okei bara korter”.. Svo stillir maður vekjaraklukkuna og endar samt einhvernvegin á því að sofa í 3 tíma. Þetta gerist fyrir bestu menn en þetta þarf að passa í lokaprófunum<3<3

25


Viljinn

Höskuldur Þór

LITIÐ Höskuldur Þór er 18 ára verzlingur, nemóstjarna, sem hefur áhuga á ljósmyndun. Hann er með mjög cool street style-Instagram sem okkur fannst frekar cool og vildum spurja hann nokkrar spurnignar útí hvernig hann fer að því að taka svona nettar myndir eins og hann gerir. @ hoskuldurthor á Insta. Tékk it! Hvernig myndir finnst þér skemmtilegast að taka? Fólk, náttúra, os.frv. Ég hef í rauninni ekki eitthvað eitt sem mér finnst skemmtilegast að taka myndir af. Það væri þá kanski helst bílar, gamlir hlutir og flottir street spots.

Í GRAM

Pælir þú mikið í heildarlúkkinu á Instagram síðunni þinni? Nei alls ekki, ég pæli í rauninni bara í hverri mynd fyrir sig. Notar þú mikið filtera? Eða hvaða app notar þú til að edita? Ég litgreini oftast myndirnar eitthvað. Er samt lítið að nota filtera. Appið sem ég nota kannski hvað mest er VSCO.

Hver er á myndinni? Ragna B(esta)irna Hvaða myndavél notar þú? Þarna var það Iphone 7 plus

Hvar er þessi mynd tekin? Hún er tekin á kletti sem er í LA og kallast staðurinn Hermit Falls Hvernig nærðu að láta myndina looka svona? Ég notaði fisheye linsu

Hvaða bíll er þetta? Þetta er bíllinn minn sem ég keypti mér fyrir einu og hálfu ári “M-Benz 280 CE”

26

Hvernig spottaðir þú þetta sem gott myndamoment? jaa.. Ég keypti mér þetta hlauphjól þegar ég var úti í LA seinasta sumar og ferðaðist um á því, þarna var Trump umræðan mikið að hitna. Svo var ég bara að fara niður Fairfax Street þegar ég sá þetta og þetta greip augað mitt.


Verzlunarskóli Íslands

Lara Valgerður

INN INSTA

Lara Valgerður er 19 ára stúlka sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Hún er með mjög fallegt og áhugavert Instagram þar sem hún deilir með fylgjendum sínum myndum af ferðalögum, vinum sínum og umhverfinu í kringum sig. Okkur finnst hún með mjög cool myndir og hún er með sinn eigin stíl sem er svo gaman að fylgjast með. @ laravalgerdur á Insta. Tékk it!!

Hvernig myndir finnst þér skemmtilegast að taka? Fólk, náttúra, os.frv. Mér finnst skemmtilegast að taka myndir af aðstæðum eða hlutum sem ég vil muna eftir. Ég tek óeðlilega mikið af myndum af öllu í kringum mig, þótt það sé oft ekkert merkilega fallegt. Ég elska að taka myndir á nýjum slóðum en eftir ferðalög er camera rollið mitt fullt af myndum af götu- og menningarlífi og fólkinu sem er í kringum mig.

hrædd við að finna mínar eigin leiðir til að vera öðruvísi. Mér leið eins og ég þurfti að edita og betrumbæta hverja einustu mynd til að hægt væri að setja hana á netið. Núna pæli ég mjög lítið í því hverju ég posta og það er rosa mismunandi, enda hugsa ég líka ekkert út í hvernig heildarlúkkið á síðunni minni lítur út enda bara því fjölbreyttara því betra!

Notar þú mikið filtera? Eða hvaða app notar þú til að edita? Ég nota mjög lítið filtera, laga yfirleitt bara birtuna Pælir þú mikið í heildarlúkkinu á Instagram síðunni þinni? eða slíkt á myndum sem þurfa á því að halda og geri Ég pældi einu sinni miklu meira í því sem ég postaði á ég það yfirleitt bara þegar ég posta myndinni með instagram, þá sérstaklega fyrstu árin í Versló. Þá varð instagram appinu. Ég fýla reyndar VSCO cam, sem er ég svona “stressuð” þegar ég postaði mynd og var mjög basic og þæginlegt, þótt ég noti það alltaf minna og minna.

Hvaða fólk er þetta? Þegar ég bjó úti í Berlín síðasta haust leigði ég íbúð með þessari frábæru stelpu sem var þá nýflutt frá London. Hvernig var momentið og hvað voru þið að gera? Hún var að halda partý í íbúðinni fyrir vini sína allsstaðar að þar sem þessi írski strákur á myndinni var líka, man því miður ekki hvað hann heitir þótt ég hafi verið með þeim á klúbbum til hádegis næsta dag (sem segir kannski ýmislegt um ástandið það kvöldið…)

Hvar er þessi mynd tekin? Þessi mynd var tekin í Kaupmannahafnar íbúð hjá stelpu sem ég kynntist í gegnum skiptiprógram sem nokkrir nemendur í Versló tóku þátt í. Hvernig spottaru flottan „myndastað“? Ég gat ekki staðist mátið að taka eina dúllu mynd en íbúðin var fullkomin í alla staði, bókstaflega.

Þú ert með nokkrar myndir af þessum geggjaða glugga, hvar er þetta? Þetta er stofuglugginn minn sem snýr út að Flókagötu. Ég elska þennan glugga fáranlega mikið.

27

Afhverju finnst þér þessi passa inn í instagramið þitt? Vá man eftir því þegar ég postaði þessari var ég að klára vorprófin mín eftir 5.bekk í Versló. Ég var greinilega mjög spennt að fagna. Annars posta ég eiginlega bara mínum myndum, veit ekki afhverju ég posta ekki fleiri Kate Moss myndum samt, þær eru allar í uppáhaldi.


Viljinn

KÓSÍKVÖLD

Settu á þig maska Endurnærð húð = endurnært líf Kveiktu á kertum Birtan frá logandi kerti slakar á öllum okkar herptustu taugum. Vefðu þig inn í teppi Gott möns Mælum með: Pipar Nóa Kropp, Popp, frosin vínber & súkkulaðihúðuð jarðarber. Vökvaðu kroppinn Heitt te eða svalandi límónaði, sjúklega endurnærandi! Settu á kósý tónlist Hreinsaðu hugan taktu smá jóga. !ATH! Hægt er finna góðar jógastöður í Viljanum, 4. Tbl 2016 Gefðu þér fótanudd og troða sér í dúnmjúka sokka eins og að labba á skýi! Taka gott freyðibað ilmolíur eru mjög slakandi. Finndu þér vont veður MUST að heyra regnið dynja á rúðunni.

28


Verzlunarskóli Íslands

Ast spyr ekki til aldurs

Hadur for ek heidina lita vildi ig til hlitar Snudid setur holid i er ek tek sefann ut Gluggann glapi a hönd a strikur göndul Skyst nu allt ur skaufa slepju lifsins mun lepja

–Ísak, Jóhann & Teitur 29


Viljinn

Skartaðu þínu fegursta

Bankastræti 4 I 101 Reykjavík I www.aurum.is 30


Verzlunarskóli Íslands

HVAÐ LEYNIST Í NEMENDAKJALLARANUM

31


Viljinn

ELÍN METTA 32


Verzlunarskóli Íslands

ELÍN METTA Elín Metta Jenssen er 22 ára gömul fótboltakona úr Hlíðunum. Hún er fædd ’95 og er útskrifuð úr Menntaskólanum í Reykjavík. 5 ára gömul byrjaði hún að æfa með knattspyrnufélaginu Val og hefur síðan náð glæsilegum árangri í íþróttinni. Í tilefni þess að EM fer fram í Hollandi í sumar og íslenska liðið í gífurlega sterkum riðli með (Hvaða lið?) spurðum við hana út í hennar fótboltaferil, pælingar varðandi mótið og hvað framtíðin hefur upp á að bjóða.

Upphafið Ég var 15 ára þegar ég spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn með Val. Ég kom inná í leik gegn Haukum í Íslandsmótinu. Leikurinn var frekar eftirminnilegur því ég skoraði í fyrstu snertingunni minni.

EM í sumar Mér líst mjög vel á riðilinn okkar á EM. Það eru gífurlega sterk lið með okkur í riðli en við höfum allar trú á verkefninu og vitum að ef að við mætum vel stemmdar með allt okkar á hreinu þá getur allt gerst.

Helsta afrek Mitt helsta afrek er sennilega þegar ég varð yngsta konan til að vera markahæst í efstu deild kvenna á Íslandi. (18 mörk í 18 leikjum sumarið 2012)

Landsliðið Landsliðið er mjög þéttur hópur. Við þekkjum flestar hvora aðra frekar vel og það er mjög létt stemmning. Ég myndi segja að við séum allar frekar góðar vinkonur. Ég á svo margar vinkonur í liðinu að það er erfitt að pikka einhverja eina út sem beinlínis bestu vinkonu. Annars er Sísí (Sigríður Lára úr ÍBV) herbergisfélaginn minn núna og er rosalega hress og alltaf til í kúr.

Fyrirmynd Ég horfi mikið til Luis Suarez í Barcelona. Hann er með fáránlega gott fyrsta töts, vel staðsettur og svo klárar hann færin sín hrikalega vel.

Framtíðin Ég stefni á að halda áfram að spila fótbolta svo lengi sem það veitir mér sömu hamingjutilfinningu. Sjáum hvert það fer með mann.

Uppáhalds mark Uppáhalds markið mitt er örugglega þegar ég smurði hann í Samúel í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins fyrr á árinu. Epískt. Nám á styrk (í BNA) Það var mjög skemmtilegt og lærdómsríkt að fá að spila á skólastyrk í USA. Háskólaíþróttir í Bandaríkjunum eru next level. Þar er allt gert fyrir íþróttamenn og vel hugsað um næringu, þjálfun og nánast hvað sem er sem við kemur íþróttinni sem maður spilar. Það er mikilvægt að maður hugsi út í staðsetninguna á skólanum sem maður velur. Sumum finnst nóg að vera í góðu veðri en aðrir vilja búa í borg. Það er ekki síður mikilvægt að spyrja sig hvers vegna maður er að fara út. Er það til þess að bæta sig í íþróttinni, eða vill maður fá styrk í skóla sem er góður námslega? Þetta þarf hver og einn að meta fyrir sig áður en haldið er út.

Góð ráð Fyrst og fremst hafa gaman að þessu og hafa sífellt vilja til að bæta sig, vinna í styrkleikunum sínum og taka leiðsögn frá þjálfaranum. Þeir vita hvað er þér fyrir bestu.

33


Viljinn

34


Verzlunarskóli Íslands

HELFÖRIN 130 spenntir Verzlingar lögðu af stað til Pollands föstudaginn 7. apríl síðast liðinn. Þegar við lentum um nóttina í Katowice beið okkar 5 tíma svefnlaus rútuferð til Varsjár. Við vorum komin sirka sjö um morguninn upp á hostel og fengum þá að sofa til hádegis. Eftir lítinn svefn og langt ferðalag skiptum við okkur upp í hópa og fengum leiðsögn í gegnum bæinn. Á sunnudeginum skoðuðum við gamalt gyðingahverfi og var síðan ferðinni haldið til Kraká með annarri 5 tíma rútuferð. Eftir skrautlegt kvöld þar sem flestir fóru að sofa aðeins of seint og einstaklingur úr ferðinni endaði á hækjum, áttum við að vera mætt klukkan 10 fyrir framan hostelin okkar og gengum við langan göngutúr og skoðuðum Kraká undir leiðsögn kennara. Þennan dag var mikil sól og nýttu margir daginn úti en aðrir fóru í mollið seinnipartinn. Þó naut Óli Njáll sólarinnar sérstaklega vel, því hann fékk sólsting, en það er annað mál. Flestir voru frekar rólegir um kvöldið, allir þreyttir eftir mikla göngu um daginn og einnig langur og erfiður dagur framundan. Daginn eftir lagði hópurinn af stað til Auschwitz og fengum við leiðsögn í gegnum svæðið. Þessi dagur tók mikið á enda skelfilegir atburðir sem þarna áttu sér stað.

35

Daginn eftir var leiðinni haldið í Schindler verksmiðjuna og margir sváfu lítið sem ekkert. Safnið sjálft var mjög áhugavert en nemendurnir létu þreytuna ráða völdum. Þeir sýndu safninu lítinn áhuga og settust niður, til að hvíla sig, við öll tækifæri. Það mátti þakka guði fyrir ódýra leigubílaþjónustu í Póllandi þennan daginn. Á fimmtudeginum var haldið í saltnámurnar, þar sem farið var allt að 100m ofan í jörðina. Þar sáum við meðal annars kirkju ofan í saltnámunni, sem tók rúmlega 60 ár að búa til. Fólk var mikið í því að versla í saltbúðunum sem voru staðsettar á víð og dreif um námuna. Það eru því sleikjanlegir saltlampar á þó nokkrum heimilum eftir ferðina... Seinasta kvöldið var í vændum og gerðu allir sig sæta og fína. Kvöldið var tekið með trompi og allir fóru glaðir heim daginn eftir (mjög hress og fersk ofc).


Viljinn

VILJINN 2016-2017

Þetta var ævintýri. Augljóslega byrjaði þetta ekki á besta veg og drama-ð virtist ekki ætla neinn enda að taka. Nefndin var í raun formannslaus langt fram yfir sumar. Það var þó að okkur minnir snemma í júlí þegar við 6 sem vorum í nefndinni keyrðum út fyrir mörk bæjarins og heim til Gígju í mosó ásamt fleiri stjórnarmeðlimum til að leysa þetta mál fyrir fullt og allt. Eftir sjúklega mikið tal um allt og ekki neitt þá tók ég það eiginlega að mér að lýsa því yfir að Ásgerður væri bara formaður, yes geggjað, klappað og klárt, allir heim, vúhú spank me bæ. Þá var myndun nefndarinnar, eins og hún leggur sig í dag, hafin. Næsta verkefni var að setja upp Vonina fyrir busana og við gerð hennar fylgdi fyrsta keyrsla okkar út á land og mikið af því að kynnast og læra inná hvert annað. Við fengum Lilju til að mála fyrir okkur gullfallegu forsíðuna sem hún skilaði frá sér og sendum svo rakleitt á öll busakrúttin sem við höfum nú fylgst með vaxa og dafna í ár. Við gátum lítið staldrað við til að fagna, þar sem næsta blað var í nánd og við urðum að vaða í það þar sem við fengum heitasta módelið til að sitja fyrir í fyrsta myndaþætti okkar ásamt Kristínu Auði, en það var hún Selma Eir okkar sem reyndist vera miklu meira en bara nógu flott til að láta bíkiní og hjólaskauta virka en líka ein sú dásamlegasta manneskja sem ég hef kynnst. Á sama tíma og við tókum Selmu inn tókum við hina einu sönnu Ölmu Finn í litlu fjölluna okkar, sem við vissum ekki á þeim tíma en komumst sannarlega að því að bráðvantaði einmitt til að sameina okkur. Við getum ekki lýst því hve þakklát við erum að hafa tekið inn og fengið að kynnast þessum frábæru stelpum. 36


Verzlunarskóli Íslands

Hmm svo bara gáfum við út annað blaðið okkar sem var mjög illað, Svo þriðja blaðið og það var já einmitt, líka sjúklega flott. Skemmtilegt Chupa Chups hype fylgdi útgáfu þriðja blaðisins sem skilaði sér sannarlega fyrir Ölgerðina sem sást sérstaklega í Hagkaup í Kringlunni þar sem sala sleikjóa jókst um 800%. Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist. Kannski er það vegna þess að þetta er einfaldlega dásamlegt og góðhjartað fólk en hópurinn small einhvernveginn samstundis saman eins og appelsín og malt. Ég gæti tekið hvern meðlim fyrir sig í einu en þessir krakkar eiga svo marga sameiginlega kosti að ég get tekið alla á einu bretti. Ásgerður Bjarki Sóllilja Hanna Alma Rán Selma Þetta eru samviskusamir, traustverðugir, hugmyndaríkir, og einstakir dugnaðarforkar sem ég hef hlotið þann heiður að fá að vinna með. Ég öfunda hvern þann sem fær að vinna með þessu fólki. Þau munu alltaf eiga sérstakan stað í hjarta mínu.

37


Viljinn

FÁÐU BURRITO Á

HEILANN R 13SLÁ% TTU AF

ÞAÐ ER GOTT - OG HOLLT NÁMSMENN Serrano nærir heilann og kemur ykkur í gegnum skóladaginn. Ferskur mexíkóskur skyndibiti með 13% afslætti fyrir námsfólk gegn framvísun skólaskírteinis. Ferskur og hollur matur

38


Verzlunarskóli Íslands

LOREM IPSUM DOLOR

Ljósmyndun Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Benedikt Bjarnason

Fyrirsætur Ísak Ernir Sveinbjörnsson Eyrún Inga Sigurðardóttir

39


Viljinn

40


Verzlunarskรณli ร slands

41


Viljinn

42


Verzlunarskรณli ร slands

43


Viljinn

44


Verzlunarskรณli ร slands

45


Viljinn

46


Verzlunarskรณli ร slands

47


Viljinn

ÖLGERÐIN

48


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.