Viljinn 1. tölublað 2017

Page 1


Viljinn Útgefandi NFVÍ

Hönnun & umbrot Elvar Smári Júlíusson

Prentun Prentmet

Ábyrgðarmaður Ásgerður Diljá Karlsdóttir

Forsíðu málverk Lilja Cardew

ALMA

BENEDIKT

RÁN

FINNBOGADÓTTIR

BJARNASON

RAGNARSDÓTTIR

BJARKI SNÆR

HANNA RAKEL

RAGNHEIÐUR

SMÁRASON

BJARNADÓTTIR

SÓLLILJA TINDSDÓTTIR

SELMA EIR

ASGERDUR DILJÁ

HILMARSDÓTTIR

KARLSDÓTTIR Nú er enn eitt skólaárið gengið í garð og fyrsta tölublað Viljans 2017 komið á borðið hjá ykkur fallegu Verzlingar. Nefndin hefur unnið hörðum höndum á að koma þessu blaði í prent og hafa margir frábærir aðilar komið að því og væri það ekki það sama án þeirra. Við vonum innilega að ykkur líki blaðið jafn vel og okkur. Njótið bby's

2


Verzlunarskóli Íslands

E F N IS Y FIRLIT 5. JÁTNINg pabbastráks 7. ping pong to the ding dong 8. insta­gram 9. ómálaðar 13. þetta er allt úthugs­ að 14. heitt og kalt 17. storm­urinn 20. ökunýðingurinn 21. twitter 22. hvaða ráð mynd­ir þú gefa 20 ára þér? 25. ÍSLENSKA BYLTINGIN Í FRAKK­ LANDI 27. sólrún diego 30. top 5 32. LITIÐ INN Í HERBERGI 34. litið inní insta­gram 36. stjörnuspá 39. Aliena Þakkir Agnes Gunnarsdóttir

Arnór Björnsson

Enginn Spes

Helga Eden

Leifur Þorsteinsson

Perla Njarðardóttir

Alfreð Finnbogason

Aþena Villa

Erlingur Sigvaldason

Hildur Lill

Magdalena Guðmundsdóttir

Silja Rós

Alice Kwakye

Áslaug Arna

Erna Björk

Hrafnhildur Hekla

Magnús Jóhann

Stefanía Elín Linnet

Andrea Björg

Birgitta Hrönn

Erna Mýrdal

Hrafnhildur Kjartansdóttir

Mariane Sól

Sunneva Þorsteinsdóttir

Anna Arnarsdóttir

Björn Boði

Ernir Jónsson

Karitas Bjarkadóttir

María líf

Sólrún Diego

Anna Brynhildur

Brynhildur Guðjónsdóttir

Eygló Lilja

Katrin Kristinsdóttir

Mirra Kristín

Vignir Daði Valtýsson

Anna Pálína

Emilía Björt

Guðmunda Bergsdóttir

Laufey Lín

Máni Huginsson

Young Thug

3


Viljinn

4


Verzlunarskóli Íslands

J ÁT N IN G P AB BA ST R ÁKS Eftir Erling Sigvaldason Það er þessi einstaki þokki og sjarmi sem hjá flestum dofnar með árunum. En inni á milli eru einstaka tilfelli þar sem dofnunin á sér ekki stað. Pabbastrákar, pabbastelpur, mömmustrákar og mömmustelpur eru fólk sem heillast að því að þessi dofnun hafi ekki átt sér stað. En hér verður einungis fjallað um pabbahliðina.

sem að ekki hefur dofnað, heldur búa þeir einnig yfir öryggiskennd og ekki skemmir fyrir ef að þeir skyldu vera feður. Dæmi um svokallaða daddies má nefna Michael Bublé og Pierce Brosnan, þar er hægt að taka upp þau gildi að aldur manns sé einungis tala. Á Íslandi leynast einnig pabbar inn á milli, en meðal íslenskra pabba eru Dagur B. Eggertsson og Valur Freyr Einarsson, en þeir eru akkúrat tveir Það eru svokallaðir „pabbar“, „daddies“ af þeim fáu sem hafa þennan príðisþokka eða „DILFs“. Ekki er til gott íslenskt orð til að geta fallist undir það að vera daddy. yfir þetta fyrirbæri svo ég notast við orðið Sem samkynhneigður drengur hef ég „daddy“. Þeir eru ekki einungis með sjarma upplifað það að heillast einmitt að þessu

Salat hefur aldrei verið svona gott! Borgartún 25 | Smáralind | Reykjavíkurvegi 62

5

dofnunarleysi í einstaka karlmönnum og aðallega að einmitt þessum sem hafa verið nefndir hér fyrir ofan. Smekkur fólks er almennt mjög misjafn svo að það sem einum finnst vera daddy getur öðrum fundist vera fremur fráhrindandi. Lítið í kringum ykkur kæru Verzlingar og spáið aðeins, spökulerið og hleypið pabbastráknum, pabbastelpunni, mömmustráknum eða mömmustelpunni út.


Viljinn

VIÐ ÆTLUM Í HÁSKÓLA ÍSLANDS Í HAUST

SPENNANDI NÁM OG ÖFLUGT FÉLAGSLÍF Í HÁSKÓLA Í FREMSTU RÖÐ YFIR 400 NÁMSLEIÐIR Í BOÐI Sæktu um á hi.is fyrir 5. júní. 6

www.hi.is


Verzlunarskóli Íslands

PING PONG TO THE DING DONG Við Í Viljanum elskum að komast í kynni við sterkasta íþróttafólk skólans og hvergi er betra að leyta en í Tennis og Badmíntonfélag Reykjavíkur, en þar sat Magnús Jóhann Hjartarsson á bekk með kínverska orðabók í annarri og borðtennisspaða í hinni. Fengum við þá þann heiður að stela örfáum orðum úr hans glæstu vörum um feril hans innan íþróttarinnar.

Sæll vertu Magnús. What’s up urrrryyone? Any ping pong fans out there??! Hæ þetta er Maggi ping-pong hérna og mig langar svona létt að kynna ykkur fyrir og jafnvel eggja ykkur í að prófa ping pong. Vil líka koma því á framfæri að ég er í fyrsta sæti á landinu í ping pong í QuizUp. :)

eru svo einhverjir erlendir, og þá aðallega kínverskir leikmenn á heimsklassa sem ég fylgist með og held uppá. Þar koma fremst í huga menn á borð við Ma long, Zhang Jike og Fan Zhengdong.

Besta mómentið? Besta augnablik sem ég hef upplifað innan íþróttarinnar er líklega þegar ég og liðið mitt, Víking A urðum Hvað ertu búinn að æfa lengi? Íslandsmeistarar í liðakeppni karla og sömuleiðis Ég byrjaði semsagt árið 2011, svo það eru bikarmeistarar. Það var nefnilega í fyrsta skipti sem ég liðin um 6 ár núna. Áður en ég byrjaði var ég í handbol- spilaði í A – liði Víkings og það var ólýsanlegt. Þá varð ta og fótbolta frá 8 ára aldri en fýlaði það í raun aldrei ég líka Íslandsmeistari í unglingaflokki fimm ár í röð og til lengdar þannig að ég fór að fikta við ping pong. er búinn að spila á nokkrum mótum fyrir A landsliðið. Hvaðan spratt áhuginn? Ég byrjaði útfrá því að pabbi minn hefur alltaf verið að spila og á þeim tíma sem ég var að grípa fyrst í spaðann var hann Íslandsmeistari í sínum aldursflokk og hefur verið það síðan. Einn hellaðan veðurdag kíkti ég á æfingu með honum og sá að TBR gæti í raun verið minn heilagi griðarstaður. Þetta var einhvernveginn… rétt. Hvað æfiru oft í viku? Ótrúlegt en satt þá æfi ég alla daga vikunnar og stundum tvisvar á dag. Það er þó ekki spurning að besti parturinn af deginum eru alltaf æfingarnar. Það getur getur stundum farið í taugarnar á manni þegar fólk flokkar borðtennis varla sem íþrótt og hugsar þetta þannig að maður stendur bara við borðið og slær kúlu, sem er í raun ekkert nema fáfræði. Flestir halda að þetta sé hrottalega mikið chill og áttar sig ekki á því hversu stór og krefjandi þessi íþrótt er í raun og veru. Hver er fyrirmyndin þín í íþróttinni? Mín helsta fyrirmynd er líklega Guðmundur Stephensen sem var áður fyrr tuttugufaldur Íslandsmeistari frá 12 ára aldri. Hann er óumdeilanlega besti leikmaður Íslands frá upphafi og það verður erfitt að reyna að feta í hans spor. Auðvitað

Helsti keppnisnauturinn? Það eru nokkrir sem koma til greina og þá aðallega liðsfélagar mínir í Víking A, Daði Freyr og Magnús Kristinn en síðan eru líka fullt af leikmönnum úr öðrum félögum sem eru ekkert síður sterkir. Hver er þinn helsti stuðningsmaður? Örugglega er það fjölskyldan mín og Tekla kæró (aw) sem hafa sýnt þessu mestan stuðning og athygli. Það er svo krúttlegt hvernig Tekla mín missir alveg vitið þegar hún kemst ekki að horfa á mig spila. #coupleproblems (oj) Hvert stefniru? Vonandi tekst mér að komast erlendis því þar er sportið mun stærra, betri samkeppni og fleiri möguleikar. Mig hefur alltaf langað til Asíu, helst Kína. Sama hvernig það fer mun alltaf verða draumur að komast í snertingu við atvinnumennskuna. Hvað er á stefnuskránni? Það sem er svo næst á dagskrá hjá mér er Íslandsmótið sem er haldið hátíðlegt fyrstu helgina í mars og ég treysti á það að þið mætið öll og hvetjið mig áfram! Lifi borðtennis!

7


Viljinn

INSTAGRAM @arnakaldal

@bjarnisaevar

@edvarddagur

@mcbibbabesti

Þessar eru bestar í heimi

Partners in crime

Lokaball Menntaskólans á Tröllaskaga

vinur minn fór að gráta í síðasta nemópartýinu

@gretaros

@heklanina

@helga98

@helgagd

nemó

NEMÓ með elsku bestu vinum mínum

The nemo

@hilduringah

@kolbrunsara

@laramargret

@lindadogg_

kolbrunsaraNemó

alltaf gaman með þessum

it’s NEMO bitch

8


Verzlunarskóli Íslands

ÓMÁLAÐAR Art Direction Ásgerður Diljá Karlsdóttir Alma Finnbogadóttir Bjarki Snær Smárason Hanna Rakel Bjarnadóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Ljósmyndun Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir

Fyrirsætur Agnes Gunnarsdóttir Alice Kwakye Andrea Björg Anna Arnarsdóttir Anna Brynhildur Anna Pálína Aþena Villa Birgitta Hrönn Emilía Björt Erna Björk

Eygló Lilja Guðmunda Bergsdóttir Helga Eden Hrafnhildur Hekla Magdalena Guðmundsdóttir María líf Perla Njarðardóttir Sunneva Þorsteinsdóttir

9


Viljinn

10


Verzlunarskรณli ร slands

11


Viljinn

12


Verzlunarskóli Íslands

Það var á sveittu júlí-eftirmiðdegi, ég var að klára 8 tíma vinnuvakt og á leiðinni á þá næstu þegar ég fékk þá flugu í höfuðið að mig vantaði verkefni. Ekki samt hvað sem er. Eitthvað sem skipti máli. Eitthvað sem myndi vekja athygli og fá fólk til að hugsa. Eitthvað sem ég gæti barist fyrir með heilum hug. Geðheilbrigði. Geðsjúkdómar.

ÞETTA ER ALLT

Þegar ég byrjaði í 8. bekk byrjaði ég líka í nýjum skóla. Á þessum tímapunkti var ég ekki búin að gera mér greÉg hef sjálf verið að berjast við þá nokkra, og ég veit in fyrir því hvað sjálfstraustið mitt var í miklum molum. það af eigin reynslu að fræðslur, fyrirlestrar, umræða Hver einasta athugasemd sem ég fékk sat í mér lengi, og normalísering hjálpa gríðarlega mikið við það að lengi eftir á, og varð til þess að um miðbik 10. bekkjar taka fyrsta skrefið í áttina að því leita sér hjálpar. Ég var ég orðin þunglynd. Ég át ekki, og ég svaf ekki og veit líka að kvíði og þunglyndi hafa aukist öll verkefnin sem ég var að vinna að virtust verulega síðustu misseri hjá ungu fólki á „ALLT Í EINU tilgangslaus og trufluðu mig. Það var þá sem Íslandi, og þá sérstaklega í framhalds­ GETURU EKKI ég hætti alveg að borða. Ég hafði gert mér skólum. Ég hugsaði til Andreu Urðar sem grein fyrir því að matarlystin mín hafði minnLENGUR GERT kað töluvert, sökum svefnleysis, og ég léttist hélt sambærilega viku í MR í fyrra, og ÞAÐ SEM ÞÚ spurði nokkra kunningja mína þar hvernig verulega, svo ég hugsaði með mér, af hverju VARST VÖN AÐ ekki að léttast meira? Þetta var ekkert mál, tekið hefði verið í vikuna, og öll svörin GERA.“ voru jákvæð. Svo ég sendi Guðrúnu Gígju ég var hvort eð er ekkert svöng. Ég man skýrt skilaboð, og spurði hvort einhver vika tileeftir því þegar besta vinkona mín tók eftir því inkuð Geðheilbrigði væri á dagsskránni, og svo var ekki. að ég var að telja kaloríur, og sagði mér að þetta gæti Svo við ákváðum í sameiningu að stofna nefnd, með endað illa. Ég bandaði því frá mér og sagði henni að ég þann tilgang sérstaklega að halda Geðheilbrigðisviku, væri bara að reyna að borða heilsusamlega, nýársheiti og úr varð að halda viðtöl strax um haustið og koma og þar fram eftir götunum. En hún hafði rétt fyrir sér. þessu í gang. Þremur mánuðum seinna var ég send til læknis, þá 10 kílóum undir kjörþyngd og farin að upplifa ýmsa Mér þykir rosalega vænt um þessa nefnd og þessa fylgikvilla anorexíu. viku. Ég ætla ekki að segja að þetta hafi verið auðvelt. Þvert á móti tók þetta sinn toll á mér. Þó svo að ég Mér leiðist svo þessi birtingamynd átraskana í hafi verið í meðferðum í tvö ár er aldrei auðvelt að fjölmiðlum og popkúltúr. Og þá er ég svona aðallega standa í svona, lesa allar innsendu greinarnar, setja að tala um rómantíseringuna á þeim. Þetta er ekki saman upplýsingabækling og reyna að halda hlutleysi, bara að hætta að borða og verða mjór. Hvert einasta á sama tíma og maður reynir að koma í veg fyrir eigin spor og allt sem þú lætur uppí þig er útpælt. Þetta er bakslag. En þetta var klárlega þess virði. að gúgla hvað það eru margar kaloríur í tannkremi, tyggjói, munnskoli, þetta er að reikna hversu hratt Það hafa nokkrir komið upp að mér og spurt mig þú getur brennt matnum þínum, sem þú skarst svo hvaða hagsmuna ég hafi að gæta. Af hverju ég ákvað smátt að það tekur óratíma að borða hann, í von um að gera þetta og hver mín saga væri. Og ég hef alltaf að verða saddari fyrr. Þetta er að fara í sturtu 2-3 á forðast þessa spurningu. Af mörgum ástæðum. Sú dag, því kaloríur brenna hraðar þegar þér er heitt. En fyrsta er líklega að þegar maður deilir eigin sögu opin- þér er aldrei heitt því því þú hefur ekki borðað af viti berlega er það mikil skuldbinding. Skuldbinding til að síðan guð má vita hvenær. Svo er svo margt sem fylgir opna á það að fólk spyrji þig út í þetta í tíma og ótíma, þessu. Ég til dæmis missti rosalega mikið af hári, og sem getur verið erfitt því geðsjúkdómar eru þeirrar var lengi vel að því eftir að ég komst aftur í kjörþyngd. náttúru að þú losnar aldrei 100% við þá. Þeir búa á Innyflin fara líka mörg í fokk og það tekur langan tíma stað sem liggur undir niðri, og þegar maður hefur fyrir líkamann að jafna sig. sagt opinberlega frá og lendir svo kannski í harkalegu bakslagi, getur verið erfiðara að segja frá því að manni Þótt að ég hafi komist aftur í kjörþyngd þýðir það líði ekki vel, því glansmyndin um geðsjúklinginn sem ekki að ég sé ekki með átröskun lengur. Hver einasta “læknaðist” er komin þarna út. En ég ætla samt sem máltíð og millimál er innir togstreita, um að vilja halda áður aðeins að segja frá minni reynslu, svona til að heilsu og að vilja kíkja á kaloríufjöldann. Það er alltaf bæta í flóruna. ömurlegt að fá þunglyndisköst, kvíðaköst eða daga þar sem mig langar ekkert annað en að kasta upp við Þegar ég var í grunnskóla varð ég fyrir vægu einelti. tilhugsunina af mat. En það er hægt að gera þetta Eða, svona um það bil. Þetta var á þessum árum sem allt bærilegra. Ég kanna að halda félagskvíðanum í maður er sem allra viðkvæmastur, 10, 11, 12 ára, og skefjum og kann endalausar leiðir til að komast í geþetta hafði gífurleg áhrif á sjálfsmyndina mína. Undir gnum þunglyndissveiflu. Þetta er allt hægt. Bara ekki lok 7. bekkjar og við upphaf 8. bekkjar var ég byrjuð bera harm ykkar í hljóði. að þróa með mér félagskvíða, sem ég stríði núna við á hverjum degi. Félagskvíði er merkilegur andskoti, hann Það er mín ósk heitust að GBN-vikan hafi hjálpað birtist rosalega mismunandi eftir fólki, og krakkar eins einhverjum. Jafnvel þótt það hafi bara verið einum af og ég, sem hafa alltaf verið frekar opin og örugg, vita 1200. Svo lengi sem fólk er meðvitaðara en það var, kannski síður hvað er í gangi. Allt í einu geturu ekki len- og tók umræðunni fagnandi, þá tókst ætlunarverkið gur gert það sem þú varst vön að gera. En þú gerir það okkar.

ÚTHUGSAÐ Eftir Karitas Bjarkadóttur, 2-B

samt, því þú gast það áður, og þess vegna er þetta svo erfitt. Ég get t.d. alveg talað fyrir framan fólk eða farið í próf, það tekur bara tvö kvíðaköst og útpældar áætlanir um hvert einasta orð og hverja einustu hreyfingu, til að koma í veg fyrir það að ég geri mig að fífli.

13


Viljinn

@enginnspes Obviously

HEITT Fulfil - + vithit = combo of the year

Messenger call Aðvelt og svo þæginlegt

Ungir strákar sem kunna að rappa Slay slay

Solla Ara í Fútlúsz Goat? Að nota smokk Klamsinn stingur

Sumarbústaðarferðir Undir sæng og kósý stemning

14


Verzlunarskóli Íslands

KALT

,,Hvað ætlarðu að gera eftir menntaskólann?“ INGA FRÆNKA PLÍS

Lús Ógeðógeðógeð

Ein/n heim af djamminu smh smh smh smh

Neineineineineineinei

Að missa streak á snap All the hard work...

Twitter beef Stop it kids

Afmæliskveðjur á facebook Ópersónulegt og vandræðalegt :/

15


Viljinn

ENGINN

HVÍTUR SYKUR chiafræ

döðlur graskersfræ trönuber möndlur

möndlur

bláber

sólblómafræ

og létt mál að borða hollt Gríptu með þér gríska jógúrt eða kotasælu

Fáðu þér Léttmál sem hollan morgunverð eða nærandi millimál. Léttmál eru hreinar vörur með bragðgóðu og hollu meðlæti. Grísk jógúrt með döðlum, möndlum og fræjum eða kotasæla með 16 berjum og möndlum.


Verzlunarskรณli ร slands

STORMURINN

STORMURINN

STORMURINN

STORMURINN 17


Viljinn

FORMANNSÁVARP HALLA Dömur mínar og herrar, Stundin er runnin upp. Nú breytast tímar því Stormurinn gengur í garð og ég vona svo innilega að þú njótir þessarar opnu, þar sem við í Málfó höfum unnið hörðum höndum við gerð þessara tveggja síðna. Stormurinn er eitt af tveimur málgögnum Málfundafélagsins og kemur út árlega í fyrsta tölublaði Viljans. En afhverju þarf þetta blað að heita Stormur? Stormar eru eitthvað sem allir íslendingar eru komnir með nóg af og þetta orð gæti eitt og sér reitt fólk til almennrar reiði, svo mikilli jafnvel að það hættir við að lesa blaðið.

og sturlaðar staðreyndir um málfar og stafsetningu? Með auknu skemmtanagildi ætlum við að örva heilann í ykkur, kæru lesendur, með “fylltu í eyðurnar” kafla og ásamt því að ákveðnir meðlimir nefndarinnar ætla að skrifa með og á móti greinar um umræðuefnið verður “hárlausir kettir.”

Umræður líðandi stunda einkennast af #treyjantakeover og hvenær Viljinn ætli að hætta skemmdarverkum í nemendakjallarnum, þar sem allt rusl sem fyrirfinnst þar er hægt að skrifa á þau. Ef ég þekki Viljann rétt þá munu þau pottþétt reyna að eyðileggja þetta ávarp og En ferlið byrjaði einmitt á brainSTORM fundum, rústa Storminum yfir höfuð. En Stormur síðastliðinna þar sem við vorum gjörsamlega tóm í hausnum um ára hefur verið stútfullur af greinum og leiðinlegum hvað ætti að birtast í þessum fallega Stormi. Þótt ávörpum, eins og þessu hérna, þannig við ætlum að Málfundafélaginu sé skylt að vera rosa málefnalegt og krydda aðeins upp í þessu og vera með smá afþreyinmeð gagnlegt efni í málgögnum sínum, þá verður að gu. Gríptu næsta penna og vertu reiðubúinn því þetta finna rétt jafnvægi milli skemmtanagildis og fræðigild- verður one hell of a ride. is. Eða eigum við að vera bara lame með mikla fræðslu

VERZLÓ FILL IN THE BLANKS Nú eru ______ tímar annar _______ tekur við. (Breyttir tímar) Ástin var svo_________, Mistök mín voru ____________. (Oh my god) Mar, beil á etta shit ætla sparaa. Verð að _____________ í *ritskoðað* Birtan _______ _______ unaðsleg ___ __________ ___ gríðarleg. (

Hvað geri ég þá? Þegar allt _______ má, þarf ekki að nota _______ þegar ég skoða _____. (Einn í heiminum) ______!!!!!!!! ______en ekki ________, ég er bestur í að hlusta!!! (Aðeins meira en bara vinir)

Má ég _______ þig á meðan __________ þér á meðan _________ þér á meðan. (Aðeins meira en bara vinir)

Hendur Upp, og snúðu þeim í ________. (hendur upp)

Ég fæ mér ________ ________ hún fær sér _________. (Ekkert of ung)

Hún er fullkomin, _________. Í hvaða bekk er hún? ______. (Hún er of ung)

Lögin _______ að _________ sé ekkert _________. (Ekkert of ung)

Heilsa upp á _______ þína Ding Dong, ______ eins og King Kong. (Dimmalimm)

Laus _________ öllum _________ þarf ekki að _________ á gjöfum. (Ekki í þetta sinn)

Halló _____, ég er ástarengill og þið eruð _______. ( Ekki í þetta sinn)

Gémmer smá djús engin ________ í kvöld bara djús.

Gaman gaman gaman, _________, Saman saman saman. (Ekki í þetta sinn)

Burok chungo mangjeom on my favorite ___________. (K-POP) Fór á _______ það var læst, fór í _________ líka læst. (Fljúgum á Peysó) _________ Verzló (Viva Verzló) Ég drekk ekki ________ er með fokkin marga _________. ( What the _______ _______ Viljinn Síminn ________ hvað er að frétta? (Hún er of Ung) Og þeim finnst það svo ______ , það er bragðgott og ________. (Hey) Setjum það í lítinn_____ sem maður _______ til að loka. (Rannsóknarlögreglan)

18


Verzlunarskóli Íslands

MEÐ OG Á MÓTI HÁRLAUSIR KETTIR

MEÐ KARÍTAS BJARKADÓTTIR

Kettir hafa alltaf verið metnir að miklum verðleikum. Í gegnum söguna má sjá mikla kattadýrkun, sem er hægt að rekja alveg aftur til forn - Egypta, eins og við vitum flest og höfum séð í hinum ástsælu teiknimyndum Ástríki og Steinríki. Og þessi dýrkun er ekki að ástæðulausu. Við búumst ekki við mikið betri rökum frá mótherjum okkar en þeim að kettir séu duttlungafullir og sjálfum sér nægir. Og við neitum því ekki alfarið. Kettir eru þekktir fyrir þessi persónueinkenni, en þau eru ekki endilega slæm. Við ættum öll að taka ketti okkur til fyrirmyndar. Þeir eru sjálfstæðir og þurfa litla ummönnun, en eru bestu kúrufélagar í heimi. Maður þarf ekki að fara með þá út að labba, og þeir koma alltaf og hugga mann þegar þeir skynja að þess sé þurfi. Önnur rök margra gegn köttum eru hárlos og hárboltar. Við erum með lausn á reiðum höndum gegn því. Hárlausir kettir. Hárlausir kettir eru ef til vill bestu kettirnir, og einir þeir fallegustu. Þeir eru dýrir, en þess virði. Hvern langar ekki að eiga hárlausan kött, skýra

Okok, byrjum a einu. til hvers i fjandanum að eiga kött? það er ekkert jákvætt við hann? Jú ok, hann hleypur um og eltir bolta, gaman að leika við, alltaf til staðar, og er svo krúttlegur þegar hann setur hausinn út um gluggann á bílnum með tunguna út úr sér og er besti vinur mannsins.... nei biddu? þetta var hundur? Við eigum að tala um ketti, HÁRLAUSA ketti. Hver þekkir ekki tilfinninguna þegar maður kemur heim eftir erfiðan dag, sparkar af sér skónum og maður hlammar sér í sófann með spólu í tækinu. Þarna situr þú og ekki að gera neitt af þér. Skyndilega heyrir þú hljóð og hrollur fer um líkaman þinn og þá sérðu hann. Þetta er Guðjón, ógeðslegi hárlausi köttur nágranna þins. Hann lítur út eins og afkvæmi Nicholas Cage og Steingríms. Þetta ógeð sem kostar 156 þúsund íslenskra króna, sem samsvara þremur árum af þriðjudagstilboðum, og það er ekki einusinni hár á dýrinu. Þú ert sem sagt að

borga fyrir 4 lappir, einn nautheimskan haus og hárlausan búk sem eyðir minni tíma heima hjá sér heldur en unglingur með parent issues. Einu skiptin sem þeir koma heim er annað hvort ef þeir eru svangir eða þeir hafa drepið saklausan fugl og finnast það bara geggjað sniðugt að koma með það heim til sín, ógeðslegt. OG HVAÐ MEÐ BÖRNIN. LITLU SAKLAUSU BÖRNIN. Þau eru oft að leika sér í sandkössum og svo allt í einu birtist þessi óþverri og kúkar bara í sandinn og ræðst svo á börnin. Þau eru varnarlaus gegn beittum klóm ,,kattanna” ef svo má kalla þetta. Það eina jákvæða við ketti er það að stundum er krúttlegt að kúra og klappa þeim. En allt í lagi, ef kötturinn er hárlaus? Þá er ekkert þægilegt að klappa honum? Það er eins og að klappa fótlegg? Sem þýðir að eini tilgangur kattar hverfur og hann verður algerlega tilgangslaus?

19

hann Friðþjóf, og klæða hann í svarta rúllukragapeysu, kannski splæsa í gullkeðjuól og allt. Og þá geturu verið í stíl við rándýra besta vin þinn. Þetta er ekki eins mikið gæludýr og þetta er fjárfesting. Fyrir utan það að hundar geta kostað alveg upp í hálfa milljón. Hárlausir kettir, líkt og nafnið gefur til kynna, fara ekki úr hárum, en eru samt alveg jafn mjúkir og knúsanlegir. Bókstaflegt win, win dæmi. Ég meina hver þekkir ekki að fara í heimsókn til Siggu vinkonu sem á hund og hárugan kött, og koma til baka með nóg efni í gervibarta fyrir allt Les Misérables castið? Þetta er ekki flókið. Hárlausir kettir eru hársbreidd (pun intended) frá því að komast í “heitt” í þessu blaði, og ekki að ástæðulausu. Rándýrir, svellkaldir og sykursætir lífsförunautar, sem eru traustir, tryggir, og fara ekki úr hárum.

MÓTI HUGINN SÆR & VIKTOR PÉTUR


Viljinn

ÖKUNÍÐINGURINN EFTIR ALEXANDER MAR

Ég varð 17 ára á Akureyri þann 5.mars í skíðaferð Verzló og um leið og ég kom heim 11 nóvember rennur upp, biðin var loksins á enda. Splæsti í mynd á instagram: tók ég verklega prófið. Ég var mættur á göturnar, ánægður með lífið og tilveruna. “Ökuníðingurinn endurheimti bílprófið skrrr”. Held ég hafi eytt 15 þ.kr. í bensín á einni viku. Þvílíkt frelsi að komast aftur um án þess að betla far eða taka stóra Eitt kvöld í ágúst var ég með nokkra félaga mína í heimsókn. Fjölskyldan mín var gula taxann. En nei, Alexander var ekki lengi í frelsinu! Var að klára síðasta tíma í í útlöndum. Við vorum að fara að sofa þegar síminn hringir. Klukkan var 3.30 um skólanum á föstudegi þegar ég kíkti á símann. 8 missed calls frá pabba! Hringdi nóttina og vinkonur okkar hringdu í neyð af djamminu, þær vantaði far heim og til baka. „Alexander, þú ert ekki með bílpróf, lögreglan sagði þér vitlaust frá... ég enginn gat sótt þær. Sjálfsagt mál að redda því nema hvað að við ákváðum að fara er í taxa á leiðinni upp í Versló að sækja bílinn“. Hvílíkur helvítis viðbjóður, ég var á Polo GTI bílnum hans pabba en ekki mínum. orðlaus. Þvílík veisla, prófatörn var á næsta leiti í skólanum og því ekki beint besti tíminn til að taka ökuníðinganámskeið ásamt því að taka bóklega og verklega Á Sæbrautinni á leiðinni heim úr bænum sá ég allt í einu blikkandi blá ljós í prófið.. Pabbi reyndi að hughreysta mig. „Þú rúllar þessu bara upp á einni viku“. Nei! baksýnisspeglinum. Frábært! Stoppaður af löggunni. „Jæja vinur, verið að flýta sér Ökuníðingaskólinn tekur heilan mánuð. svolítið“ sögðu þeir þegar ég var sestur í aftursætið á lögreglubílnum. Við mældum þig 131 km hraða og hér er 60 km hámarkshraði. Þeir tilkynntu mér að ég væri svip- Ég tók samt stökkið í miðjum jólaprófum og mætti á ökuníðinganámskeið í þrjá tur ökuréttindum á staðnum, refsingin væri 3 mánuðir án bílprófs og að sektin væri klukkutíma á hverju þriðjudagskvöldi í fjórar vikur. Þetta námskeið líktist AA fun110 þ.kr. auk 7 punkta í ökuferilinn. Ég sat frosinn aftur í, hafði ekki gert mér nokkra dum en það var bara cozy. grein fyrir að ég væri á þetta miklum hraða. Ég spurði þá hvort ég þyrfti ekki að Allt ferlið þurfti ég svo að borga úr mínum eigin vasa þar sem ég fékk litla vorkunn taka prófið aftur, fara á námskeið eða eitthvað þess háttar. „Nei, ekkert svoleiðis“ heima fyrir út af þessu. Heildarniðurstaðan var 170 þ.kr. úr eigin vasa auk þess sem sögðu þeir. Þeir fóru með mig upp á lögreglustöð og áður en ég losnaði þaðan ég var án bílprófs í rúma fimm mánuði í stað þriggja þökk sé “skýrum og góðum spurði ég aftur að þessu, en svarið var aftur það sama. Þeir sögðu að ég myndi fá svörum lögreglunnar”. póst, sem ég fékk reyndar aldrei, með frekari upplýsingum. Ég var hissa en samt var það mikill léttir að heyra þetta. Lærdómurinn er þessi: ekki taka bíl í leyfisleysi og bregðast trausti foreldra ykkar og ekki keyra of hratt, það er ekki þessi virði. Hvorki peningalega né tímalega séð. Ævintýrið var þó bara rétt að byrja. Ég átti eftir að segja pabba frá þessu. Mér Ekki treysta lögreglunni, skoðið lög og reglur sjálf. Í þessu tilfelli var þetta það fannst símtalið ganga furðuvel þar til ég sagði honum á hvaða bíl ég var. Háværas- vægasta sem gat gerst. Við hefðum geta lent í slysi og við hefðum getað sett ta þögn sem ég hef upplifað! Tveimur mánuðum síðar fór félagi minn í ökuskólann aðra í hættu. Flestir unglingar gera sér grein fyrir afleiðingunum en haga sér ekki og sagði kennaranum sögu mína. Kennarinn sagði það klárt mál að ég þyrfti að samkvæmt því. taka allt saman aftur auk þess að fara í ökuníðingaskóla! Ég varð stressaður við þetta og ákvað að hringja á lögreglustöðina og spyrja aftur um þetta, nú í þriðja skiptið. Ég var eiginlega búinn að játa mig sigraðann en viti menn, konan svaraði með sama hætti og lögreglumennirnir: „Nei, þú þarft ekki að gera neitt“.

20


Verzlunarskóli Íslands

TWITTER Geir V Zoëga‫‏‬ ‫@‏‬geirzoega

Hrafnkatla ‫@‏‬hrafnkatlalif skipulagið hjá verzló með 99 árganginn í þessu 3ja ára kerfi er mesta skita, 90% bestu vina minna fallnir eða fengu ogeð og hættu

Lokalagið í Skaupinu verður Enginn mórall nema það er Guðni Th. að syngja Engan Ólaf. LIKES

52

RETWEET

8

LIKES

104

Birna Áttan ‫@‏‬BibbaM

Guðrún Gígja ‫@‏‬gudrungigja97 “Að sjálfsögðu má sýna berbrjósta konur í blöðum [útgefnum af nfví], - svo lengi sem myndirnar eru ekki klámfengnar” -Ingi skólastjóri RETWEET

5

3

63

43

Ólafur Víðir er rétt í þessu að kenna sína síðustu kennslustund ever,getum við plís haft formlega athöfn í hádeginu þar sem við heiðrum hann

Vinur minn var að koma utur Mamma er að renna í gegnum skapnum og foreldrar hans vilja facebookið hjá öllum í fjölskylmeina að þetta sé lífstíll og val dunni og reyna að muna nöfnin á börnunum fyrir jólaboð á eftir lmao RETWEET LIKES LIKES

LIKES

Vignir Daði @vignirD

SærúnSigurpáls ‫@‏‬saerunsigurpals

Helena ‫@‏‬Helenabjorkk

LIKES

171

13 ára bróðir minn er með sogblett og var að eignast kærustu. Ég sit ein í eldhúsinu enn að reyna að læra hvernig á að kyngja töflum. RETWEET

1

21

LIKES

212

33

Elfa Falsdóttir @elfafals Dey alltaf úr forvitni þegar fólk setur mynd af ASOS pakka i story... halló eg vil sja hvað þu varst að kaupa!!!! RETWEET

25

LIKES

215


Viljinn

H V A Ð A R Á Ð M Y N D I R Áslaug Arna

Brynhildur Guðjónsdóttir

Þ Ú

Ef ég myndi hitti sjálfa mig þegar ég var að byrja í Verzló (fyrir aðeins 10 árum síðan) myndi ég gefa mér ýmis ráð. Fyrst og fremst myndi ég leggja á það áherslu að njóta lífsins, muna það að hver og einn dagur er einstakur. Það er gott að hafa markmið og hugsa til framtíðar, en það er enn mikilvægara að njóta hvers dags og vera þakklátur fyrir fólkið í kringum sig. Þá myndi ég líka segja við mig að ég gæti gert allt sem ég vildi. Ég ætti aldrei að láta stoppa mig, þá sérstaklega aldrei vegna kyns eða aldurs. Ég ætti alltaf að setja markið hátt og draga aldrei úr því þó móti blási. Að ná ekki markmiðum sínum alltaf er heldur ekki dauðasynd, það er nefnilega ótrúlega dýrmætt að læra líka að mistakast, að læra að tapa - því ekkert býr mann betur undir næsta sigur heldur en síðasta tap. Að lokum myndi ég ítreka það að vera alltaf ég sjálf. Ef maður fylgir sinni eigin sannfæringu, þá þarf maður aldrei að skammast sín fyrir að vera maður sjálfur. Það er alltaf svo margfalt betra en að reyna vera einhver annar.

G E F A 2 0 Á R A

Hæ, Njóttu stundarinnar, lífið er núna! Það gerir engum gott að hlaupa á eftir framtíðinni og sýnu verra er að hanga í fortíðinni. Tíminn líður svo miklu hraðar en maður áttar sig á. Treystu innsæi þínu, það er fullgott. Ekki reyna að gera öllum til geðs, það mun aldrei takast. Hafðu kjark til að koma þér úr óþægilegum aðstæðum og aldrei láta ráðskast með þig. Ef þú ert ósátt, láttu í þér heyra. Skoðaðu hvers vegna það er og liggi sökin þín megin, biðstu afsökunar. Viðurkenndu mistök. Það gerir þig stóra. Ríghaltu í gleðina, hún er besti ferðafélaginn. Njóttu sigranna og gleðstu yfir þeim, skoðu ósigrana og lærðu af þeim. Mundu að þó að þú hafir unnið þá þýðir það ekki að eitthvað hafi verið tekið frá öðrum, og öfugt. Maður uppsker eins og maður sáir. Aldrei gleyma að þú ert nóg. Alltaf. Brostu, hlæðu, elskaðu! Ræktaðu vinskap. Sýndu virðingu. Taktu þátt. Klappaðu dýrum, leiktu við börn og talaðu við gamalt fólk. Lestu. Lærðu eins mikið og þú getur. Hreyfðu þig. Heilsaðu og kveddu og, ef þú hefur tækifæri til, farðu í jarðarfarir þeirra sem þér þótti vænt um.

S J Á L F U M

Lífið er stórfenglegur rússíbani: allt í senn heillandi, spennandi og skelfilegur. Þakkaðu fyrir sætið og samferðafólkið og, umfram allt, njóttu ferðarinnar. Þú átt það skilið.

Þ É R ? 22


Verzlunarskóli Íslands

Páll Óskar

Ef ég myndi rekast á tvítugan mig, myndi ég byrja á því að gefa sjálfum mér langt og innilegt faðmlag sem entist lengur en tuttugu sekúndur. Svo myndi ég hvísla í eyrað á mér og segja að allt sem á að gerast, muni gerast og allt fari að lokum á besta veg. Þegar ég var yngri skorti mig algjörlega æðruleysi, hafði stöðugar áhyggjur af framtíðinni og var á sama tíma að bölsótast yfir fortíðinni sem olli því að ég gat aldrei lifað í núinu. Ég myndi hvetja mig til þess að taka áhættur, en vinna aðeins að störfum sem mér þætti skemmtileg og tengdust áhugamálum mínum burtséð frá því hvað ég fengi í laun fyrir. Þú munt taka eftir því hvernig peningar eru hvorki endir né upphaf á neinu þegar uppi er staðið og hvernig fólk sem velur sér ævistarf í samræmi við áhugamál sín, nær langt á sínum sviðum. Treystu því að það sem þú ert að gera sé einhvers virði, treystu því að hugmyndirnar þínar séu í lagi og treystu því að ef þú ert duglegur, þá munu þessar hugmyndir og áhugamálin finna sér farveg.

Hildur Lillendahl

15. júlí 1997 Elsku Hildur. Til hamingju með 16 ára afmælið og útskriftina í vor. Þú stendur þig vel. Láttu aldrei neinn segja þér annað. Framtíðin er björt og þú munt áorka ótrúlegum hlutum á næstu áratugum. Þér verður sagt, af samfélaginu, fjölskyldunni, kennurum, öllum sem þú hittir að þú verðir að passa þig. Fara varlega. Ráðin sem þú færð til að koma í veg fyrir að vont fólk geri þér vonda hluti verða óendanlega mörg. En ef þú fylgir þeim öllum muntu missa af lífinu. Það sem þú þarft að vita er að þú getur ekki komið í veg fyrir að vont fólk geri þér vonda hluti. Það er ekki í þínum verkahring og á ekki að vera það. Vertu alltaf góð, vertu sterk og klár, trúðu á sjálfa þig og skilgreindu mörkin þín. Ekki láta draga úr þér kjarkinn. Ekki læðast og ekki hræðast. Næsta áratug fylgja ótrúleg ævintýri og ef þú ert of upptekin af því í gegnum menntó og háskólaárin að þú berir ábyrgð á því að aðrir geri þér ekkert ljótt, þá muntu fara á mis við lífsreynslu sem annars mótar þig, slípar og styrkir. Og það verður líka þúsund sinnum minna gaman.

23

Alfreð Finnboga

Það sem ég myndi ráðleggja 20 ára sjálfum mér væri það að nýta hvert tímaskeið og tímabil til hins ýtrasta, þó að á ákveðnum tímum sé ekki gaman eða erfitt og maður sér ekki fram á að hlutirnir verði betri, þá einmitt að reyna fá eitthvað jákvætt úr því og focusa á það. Að vera með skýr markmið hvert ég ætla, vinna daglega í því að færast nær þeim og ekki láta neinn segja manni að það sé ekki hægt að ná þangað sem maður stefnir. Vera í kringum fólk sem ögrar manni á jákvæðan hátt og bætir mann en ekki fólk sem dregur mann niður.


Viljinn

©2015 Hard Rock International (USA), Inc. All rights reserved.

ÞÚ ÞARFT STÁL OG HNÍF Á ÞENNAN

HARD ROCK CAFE REYKJAVIK

HRCREYKJAVIK 24

#THISISHARDROCK


Verzlunarskóli Íslands

ÍSLENSKA BYLTINGIN Í FRAKKLANDI Það var kaldur septembermorgunn. Skynsamir nemendur sem völdu frönsku sem þriðja mál biðu þess að fá að njóta nærveru táninga frá Frakklandinu góða. Ungir Frakkar höfðu stigið niður úr flugfarinu sínu og stigið fæti á lendi vor. Þeirra beið vika sem var yfirpökkuð af alls kyns skemmtilegheitum og glensi. Ekki nóg með það að Frakkarnir voru komnir á nýjar slóðir heldur fengum við innfæddu að sjá fósturjörðina í gegnum augu hins almenna ferðamanns. Frakkarnir fengu að kynnast íslenskri menningu og voru eigi ósáttir með það. Þeir flugu aftur til Frakklands með bros á vör og gleði í hjarta. Rann upp sá dagur er komið var að Verzlingum að stíga fæti á franska frón. Flugfarið okkar bar okkur til Genfar í Sviss, land súkkulaðis og skíðaferða. Þaðan tókum við rútubifreið til sexhyrningsins svokallaða, Frakklands! Land matargerðar, rómantík og rauðvíns. Rútan nam staðar í Rumilly, smáum bæ í Haute-Savoie sýslunni í Auvergne-Rhône-Alpes-héraðinu sem er ekki svo mörgum skrefum frá Frönsku Ölpunum. Frakkarnir tóku vel á móti okkur með miklum hrópum af bonjour. Allir fóru heim til sinna Frakka og sváfu vært en í þetta sinn voru rykmaurarnir sem að veittu okkur félagsskap um nætur franskir. Á sunnudegi Frakklandsferðar voru allir með sínum fjölskyldum í heimahúsum. Mismunandi var hvað hver gerði, sumir fóru í skoðunarfeðir um miðaldarbæi, aðrir á fótbóltaleiki en fáir sátu heima og boruðu í nefið. Á mánudegi Frakklandsferðar fórum við til borginnar ótrúlegu, Lyon, þriðju stærstu borgar í Frakklandi. Þar upp á hæð skyggir kirkja á sól. Þrátt fyrir það

að við erum álíka trúuð og eyrnapinnar, voru Verzlingar tregir til að yfirgefa hana því hún var vægast sagt undurfögur en hún hétBasilique Notre Dame de Fourviére. Á hæðinni var undurfagurt útsýni sem náði yfir alla borgina. Einnig versluðum við Verzlingarnir fyrir stjarnfræðilegar upphæðir. Á meðan siðblindir einstaklingar nutu þess að fara á McDonalds fóru þeir siðmenntuðu áboulangerie og snæddu makkarónur og éclairs.

Á fimmtudegi Frakklandsferðar fórum við í mest lyktandi byggingu í hinu elskaða Frakklandi. Það var ostaverksmiðjan Chabert. Þar var mjólkin unnin og gerð að ostum og ostarnir látnir mygla (sem gerði ilminn góða). Sama dag fórum við um ferðir um Rumilly og átumcrêpes hjá sérstökum crêpes-bakara af bestu lyst. Þann dag brotnuðu vigtir undan nemendum.

Á föstudegi Frakklandsferðar fórum við í undrabæinn Annecy. Þar var stöðuvatn stórt sem heitir því frumleÁ þriðjudegi Frakklandferðar var strax komið að ga nafni Lac d’Annecy. Við fórum um borð í fljótandi rúsínunni í pylsuendanum, eðathe raisin in the end of ferlíki sem var eins konar afbrigði á milli snekkju og the hot dog eins og Ameríkanarnir segja. Þá, fyrst í ferju. Annar skoðuðum við borgina snotru og enn og ferðinni, klæddu Íslendingarnir sig í úlpur og ullarsokka. aftur versluðu nemendur fyrir restina af sínum evrópFerðinni var heitið til Alpanna og tókum við fjallakláf sku peningum. upp á fjalliðAiguille du Midi sem er fjall í Mont Blanc fallgarðinu í Frönsku Ölpunum. Áður en Sigrún Halla Já, vægast er nú frá því sagt að ferðin var unaðsleg. og Gerður Harpa náðu að kasta upp, vorum við komin Við fórum aftur til eyjunnar ísilögðu með magann upp í 3.800 metra hæð. Þegar niður var komið á ný fullan afratatouille, súkkulaði og alls kyns góðgætum, spókuðu nemendur sig um fjallaþorpið fallega, Cham- ásamt agrúa af frönskum orðaforða. Vor leiðbeinenonix. Flestir voru á sama máli um fegurð þorpsins, en dur, kennarar og vinir eiga hrós skilið en Sigrún Halla allir voru því sammála að Chamonix var það fallegasta og Gerður Harpa voru sérstaklega skemmtilegar og í sem Íslendingarnir hafa stigið fæti í. veittu okkur mikið traust. Ferð sem slík var ógleymanleg. Á miðvikudegi Frakklandsferðar voru bændur eilítið þreyttir og því var dagurinn rólegur. Þeir sem höfðu Bisous, enn metnað fyrir náminu á þessu stigi fengu að Máni og Rán nýta aðstöðu í einkaskóla bæjarins. Hjá sumum var metnaðurinn svo gott sem horfinn og fengu þeir að rölta um smábæinn fagra. Í skólanum vorum við svo einstaklega heppin að fá að upplifa kennslustund í ensku með Frökkunum. Við gengum inn í litla stofu þar sem enskukennari talaði nú eigi svo góða ensku að mati Verzlinga.

25


Viljinn

FÁÐU BURRITO Á

HEILANN R 13SLÁ% TTU AF

ÞAÐ ER GOTT - OG HOLLT NÁMSMENN Serrano nærir heilann og kemur ykkur í gegnum skóladaginn. Ferskur mexíkóskur skyndibiti með 13% afslætti fyrir námsfólk gegn framvísun skólaskírteinis. Ferskur og hollur matur

26


Verzlunarskóli Íslands

Sólrún Diego Sólrún Diego er 26 ára móðir, unnusta og nemi í HR sem hefur mikinn áhuga á öllu sem tengist heimilinu og lífsstíl.

Hvernig myndiru lýsa venjulegum degi hjá þér? Flestir dagar hjá mér eru mjög svipaðir, koma öllum í skóla og vinnu, koma síðan heim eftir daginn og sjá um fjölskylduna og heimilið og auðvitað fá flestir að fylgjast með broti af því á samfélagsmiðlum.

get hjálpað öðru fólki og miðlað góðri reynslu sem nýtist fyrir aðra, ekki bara mig sjálfa. Gallarnir myndi ég segja neikvæð skilaboð, áreiti og þegar fólk er farið að taka manni sem sjálfsögðum hlut. Sumir gera sér ekki grein fyrir að ég er að gera þetta í mínum frítíma.

Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Þeir sem fylgjast með mér á Snapchat vita eflaust að mexíkanskur matur ásamt kjúkling er mikið í uppáhaldi. En ég deili sem sagt matseðli og fleiru hverja viku og eru réttir af þessu tagi oftar en ekki nokkrum sinnum í viku haha!

Hvernig dílaru við neikvæð ummæli um þig? Ég á yndislegan unnusta sem hefur mikið peppað mig þegar á reynir. Ég er og var mjög hörundsár týpa en skjöldurinn þykknar með hverju skilaboðinu og hefur þetta hjálpað mér að byggja upp mitt sjálfstraust. Maður verður að horfa á það jákvæða í þessu og taka þessu bara sem reynslu en auðvitað fyllist mælirinn stundum og þá brotnar maður í þúsund mola því miður.

Hvað myndiru segja að þú eyðir miklum tíma í snapchat? Það er mjög mismunandi eftir dögum. Suma daga eyði ég allt að 4-5 tímum á dag en aðra um 2. Hvað varð til þess að þú byrjaðir á snapchat og hvernig fór boltinn að rúlla? Eftir að ég átti Maísól var mér boðið að vera partur af mömmubloggi og vorum við með Snapchat aðgang fyrir síðuna sem við skiptum niður með okkur dögum. Það vakti mikinn áhuga hjá ungum mömmum hvernig ég einfaldaði þrif og annað á heimilinu. Eftir smá pressu frá fylgjendum ákvað ég að opna mitt persónulega Snapchat og hefur það sprungið út á stuttum tíma. Hver er algengasta spurningin sem fólk spyr þig? ,,Hver er uppskriftin af ediksblöndunni?” Og ,,Hver kenndi þér að þrífa??”

Hefuru fengið spurningar um þrif þegar fólk sér þig (ss ekki á Snapchat)? Haha já það er alltaf að aukast. Það er líka mjög fyndið þegar ég fer í Ikea er fólk að spyrja mig hvar allt sé í búðinni, ætli það líti ekki á mig sem starfsmann þarna haha! Hver eru þín uppáhalds ráð þegar það kemur að því að þrífa? Ég hef auðveldað mörgum þrif á örbylgjuofni og bakaraofni, en mér finnst það svona mín uppáhalds ráð.

Hvenær byrjaðiru a snap? Ég byrjaði með Mamie.is Snapchatið í nóvember 2015 þá 1x í viku en það eru 9 mánuðir síðan ég opnaði mitt persónulega. Hefuru alltaf haft gaman af því að þrífa? Nei alls ekki og mér finnst ekkert brjálæðislega gaman að þrífa. En ánægjan sem fylgir því að hafa hreint í kring um mig er ástæðan fyrir því að ég sé svona dugleg. Ef ég hefði virkilega gaman af þrifum væri ég eflaust ekki með neinar sniðugar lausnir á þrifum, ég reyni að auðvelda öll þrif svo þau taki mig sem minnstan tíma! Helstu kostir og gallar að vera opinber manneskja á Snapchat? Helstu kostirnir myndi ég segja að ég sé komin með ákveðinn hóp sem ég get deilt góðum boðskap á. Ég

Uppáhlds tips þegar kemur að þrifum? Hárlakk í þrifum er klárlega mitt uppáhald, það nær tússi, háralit, augabrúnalit og nánast öllu af!

Hvað er svo framhaldið hjá þer? Ég tel framhaldið mitt mjög spennandi! En ég var að fá nokkur verkefni sem tengjast því ekki að ég komi einungis fram á Snapchat. Mitt næsta verkefni er að koma fram fyrir unglingadeildir í grunnskólum með fyrirlestur og er ég mjög spennt fyrir því. Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri við nemendur í Verzló? Mín skilaboð til ykkar er að vera þið sjálf alltaf, standa með sjálfum sér og ekki láta neitt stoppa ykkur í því sem ykkur langar að gera.

27


Viljinn

28


Verzlunarskรณli ร slands

29


Viljinn

Nýjar Plötur Culture - Migos FUTURE og HNDRXXFuture Gang sings & Prayer Stormzy

Veðurfræðingar Birta Líf Elísabet Margeirsdóttir Guðrún Nína Haraldur Ólafsson

I decided - Big Sean La la land (official soundtrack)

Einar Magnús

Kaffihús til að læra Kaffihús vesturbæjar Kaffitár kaffi brennslan Vínyl Reykjavik roasters

TOP 5 Sundlaugar Vesturbæjarlaugin Breiðholtslaugin Seltjarnaneslaugin Grafarvogslaugin

Snapparar Kim K she´s coming back again pepsssss Sólrún Diego Snorri Björns - alltaf nett

Kópavogslaugin

Kevinhart4real Viljinn1617 :) :) :) :)

30


Verzlunarskóli Íslands

NÝÁRSHEIT

Arnór Ég verð að hætta að vera svona mikið Virgin, fólk tekur mér ekki lengur alvarlega. Ég var á nemóæfingu um daginn og Vignir var með wasabi hnetur. Fokk hvað mig langaði i smá hnets, Allaveganna. “Vignir mætti eg nokkuð fa nokkrar hnetur hja þer?” Spyr eg eins og einhver fokking leikskólakennari. “Hahahha awwwww” segir Vignir og heldur áfram að borða hnetur. Wtf? WTF? Sko ef þetta hefði verið einhver bad A$$ mafakka sem hlustar á migos þá hefði litli sæti Vignir gefið honum allan hnetspokan. Bitches No more. Ég ætla að byrja að hlusta á gaura sem byrja á A$AP, raða í mig og hlæja að Facebook statusunum hans Gunnars Óla. Grrrrrrr

Guðni Snær 1.Janúar verkir í höfuði og maga, ógleði, lystarleysi, niðurgangur, þreyta, svimi, kvíði, skjálfti, hjartsláttur og almenn vanlíðan. Við þetta bætist oft vond samviska og gremja út í sjálfan sig fyrir að hafa hagað sér svona óskynsamlega kvöldið áður. Þá er það bara að byrja nýtt ár. Nýtt ár gefur okkur ný tækifæri og ný markmið, áramótaheiti. Hvort sem þú ætlar að taka þig á í ræktinni eða fara að einbeita þér að náminu eða jafnvel setja glasið upp á hillu þá snýst þetta allt um metnað og aga. Að fara frá því að borða óhollt daglega eða vera spúandi eldi eins og dreki allar helgar þá er það rétta hugarfarið sem dregur mann áfram. Þú vilt setja þér markmið og standa við þau eins og hetja. Þú vilt ekki liggja með hökuna í gólfinu 10. Janúar eftir að hafa fengið þér Pönnupizzu og Ben and jerrys því þá verður kannski enginn til staðar til að skafa upp hökuna þegar þér bregðst áramótaheitinu. Þessvegna er bannað að leyfa sér og segja “allt er gott í hófi” ÞVÍ ÞAÐ ER EINMITT ÞAÐ SEM DREGUR MANN NIÐUR! ÞÚ VERÐUR AÐ VERA ÞESSI OFURHETJA SEM ER INN Í OKKUR ÖLLUM! ÞÚ VERÐUR AÐ BERJAST TIL AÐ NÁ ÞESSUM MARKMIÐUM OG HAFA RÉTT HUGARFAR. Takk fyrir mig.

Hrafnhildur Kristjáns Fyrsta og raunsæ(as)ta áramótaheitið mitt er að fara í aðal nefnd skólans, 12:00! Eins og allir vita þá er ég Habba tolffnullnull. Það var fyrst í 9 bekk þegar fólk byrjaði að kalla mig Habba tolfnullnull en ég held að ástæðan fyrir því sé sú að ég var kvenkyns Nökkvi Fjalar. Við erum nefnilega alls ekki svo ólík, eða bara frekar lík! Deilum heilan helling af sömu eiginleikum, t.d.: erum bæði alltaf á bíl, alltaf í ræktinni, elskum að flippa og ég er meiraðsegja mesta afastelpan! Ég hef ákveðið að láta drauma ykkur rætast og ætla því að leggja mig alla fram á þessari önn að komast inní 12:00. Ég ætla að verða Nökkvi Fjalar Verzló 2017 punktur. En það þýðir bara þrennt 1.Foookking fyndnar faldnar myndavélar 2.Tek upp þegar ég flippa í afa mínum og þegar við ætlum að fara í gullnahringinn með félögunum 3. Nóg af motivation snöppum úr ræktinni! Hvet alla til að hastagga #habbanitolfnullull og til að láta drauma ykkar rætast! Annað áramótaheit hjá mér er að útrýma fuccbois. Ástæðan fyrir því er einföld en ég baraaaaa nenni ekki að vera chillin á Marmz og þurfa að eiga annað samtal við Helga Sævar eða um ,,hvaða vinkonu mína hann getur farið að hitta næst” eða láta mig giska hvað hann er búinn með margar skvís, þússt wth?! Þetta er orðið alltof þreytt dæmi.. Þess vegna er næsta verkefni hjá mér að útrýma þessu alveg, það mun létta bæði mér OG þér kæri lesandi okkur lífið töluvert. Þriðja og seinasta áramótaheitið mitt er að innleiða fuccgalz. Hljómar kannski flókið en er það í raun og veru ekki. Við aðal skvísurnr á Marmz, heimavelli okkar, byrjum að sigta meira í busunum, halda fleiri fánapartý og að lokum sigra fuccboi menningu skólans. Bara muna að allt er hægt ef VILJINN er fyrir hendi, bæj

31

Katrín Kristinns Það hefur aldrei verið mikil hefð fyrir því hjá mér að setja mér áramótaheiti en þó svo ég hafi ekki sett mér nein þannig séð áramótaheiti fyrir 2017 eru þó nokkur markmið sem ég hef sett mér fyrir árið og öll ár sem á eftir koma. Markmiðin mín eru kannski ekkert mjög hefðbundin en eitt af mínum stærstu markmiðum er að vera alveg sama um hvað öllum finnst um mig og gera það sem ég vil gera og láta ekki aðra hafa áhrif á mínar ákvaðanir. Einning setti ég mér sem er mjög steikt markmið um að taka mig á í að viðurkenna þegar ég hef rangt fyrir mér sem mér hefur alltaf fundist mjög erfitt. En að lokum er auðvitað eitt markmið sem margir í 97’árgangnum í versló ættu að tengja við #FIT4SUNNY (muna samt að vera sama um hvað öðrum finnst um þig og vera bara ánægð með sjálfa sig).


Viljinn

LITIÐ INN Í HERBERGI ERNU MÝRDAL 32


Verzlunarskóli Íslands

Hverjir eru þinir top 5 uppáhalds hlutir í herberginu og afhverju? Held ég verði að byrja á því að nefna sófann. Vegna þess að það var ást við fyrstu sýn, vissi strax að ég yrði að eignast hann þegar ég sá hann hálf lúinn í góða hirðinum og þar að auki á fékk hann á 3K. Svo þreif ég hann vel og gerði hann fínann. Svo er serían á myndavegnum líka ein af uppáhalds, var búin að vera að leita af nákvæmlega svona seríu í ansi langan tíma. Saltlampinn á náttborðinu mínu. Keypti hann í saltnámu í Póllandi og tókst einhvern veginn að drösla honum í töskuna með heim(hann er mjög þungur). Borðið undir vinylnum. Þetta borð átti langaafi minn og ég varð svo heppin að fá það inn í herbergið mitt. Og svo auðvitað vinyllinn, ekkert betra en að setja á góða plötu og leggjast útaf í sófanum með teppi og te.

Hvernig myndiru lýsa þínum stíl? Mér finnst langflottast að blanda saman nýtískulegum stíl og poppa hann upp með smá antík og vintage. Ég elska líka að hafa liti inn á milli hvítu hlutanna.

Hvar færðu Inspo? Mjög mikið á pinterest, instagram og síðan úr blöðum eins og bolig, bo bedre og hús og híbýli. Dönsku íbúðirnar í bolig eru mínar helstu fyrirmyndir.

Hvert ferðu að versla inn í herbergið? Það er náttúrulega alltaf eitthvað úr Ikea í flestum herbergjum, og ég á slatta þaðan. En mínar uppáhalds búðir til að versla í herbergið munu vera Sostrene grene, Hrím, My concept store og Urban Outfitters, þegar ég kemst þangað!

Breytiru oft til? Já mér finnst alltaf gaman að breyta eitthvað smá og ég geri mjög mikið af því. Mér finnst ótrúlega gaman að dúlla mér í þessu, sérstaklega eftir að ég er búin að kaupa mér eða fá eitthvað nýtt.

33


Viljinn

Laufey Lín

LITIÐ Í Laufey Lín er ung stúlka sem tekur gríðalega fallegar myndir og deilir því með fylgjendum sínum á Instagramminu sínu @laufeylin . Mælum með að kíkja á þessar klikkuðu myndir. Áttu sjálf myndavél sem þú notar? Já, ég á Canon rebel t4i sem ég nota á mörgum instagram myndum og svo bara símann minn!

GRAM

Notari mikið filterana á Instagram eða eitthvað annað App? Ég nota ekki filterana mikið á Instagram nema til að lýsa myndina smá, ég nota helst VSCOcam og lightroom.

Hvar tókstu þessa mynd? Ég tók þessa mynd í Chinatown í New York. Hvaða myndavél notaðiru? Ég notaði Canon rebel t4i myndavél með 40mm linsu Hvernig náðiru þessu momenti? Ég var að labba yfir götu og ég leit til hliðar og sá mann í jólasveinabúningi keyra Cadillac!

Afhverju þessi búð? Ég elska þessa búð! Hún opnaði árið 1946 og hefur lítið breyst síðan, að labba inn í búðina er eins og að labba inn í annan áratug. (auk þess eru beyglurnar amazing) Hvar er hún? Þessi búð er í Upper West Side í New york! Það er uppáhalds hverfið mitt í New York.

Ef þú ert ekki á bakvið myndavélina, hver er að taka þessar flottu myndir af þér? Langflestar myndir sem eru af mér eru teknar af tvíburasystur minni, Júníu. Hvar ertu hér? Hér er ég er í Renwick Gallery í Washington DC.

34

Hvar er þessi tekin? Þessi mynd er tekin í stofunni heima hjá mér. Hvernig ´spottaru´gott Insta moment? Ég reyni að taka myndir af góðum tímum og hlutum sem gleðja mig. Ég vil fyrst og fremst að Instagrammið mitt geymi góðar minningar sem ég get litið til baka á í framtíðinni.


Verzlunarskóli Íslands

Vignir Daði

INN INSTA

Hér höfum við Vignir Daða, 18 ára verzling sem hefur áhuga á ljósmyndun og er með hrikalega flottar og frumlegar myndir á Instagramminu sínu sem er @vignird !!! Mælum MEÐ!

Notaru mikið filterana á Instagram eða eithvað annað App? Ég vinn lang flestar myndirnar mínar í Photoshop. En annars nota ég aldrei filterana á instagram, er ég frekar mikill að aðdáandi VSCO. Hvernig myndavél notaru? Ég nota Canon 70D lang mest en undanfarið hef ég verið að taka frekar mikið á gömlu filmuvélina hans langafa, Canon AE-1. Fun fact: Ef maður google-ar “best film camera” er þetta fyrsta vélin sem kemur upp. Frekar áhugavert að langafi minn sem er gamall húsasmiður hafi átt svona góða vél.

Hvaða fólk er þetta? Þetta eru langamma og langafi en langafi gaf mér einmitt vélina sem myndin er tekin með. Hvernig var momentið? Þau voru í heimsókn og voru að fara heim, svo ég spratt upp og sótti vélina hans langafa og tók mynd af þeim þegar að þau voru á leiðinni útí bíl.

Hvar tókstu þessa mynd? Í mjög litlum smábæ í Frakklandi sem heitir Oppéde le Vieux.

Hvar er þessi mynd tekin? Hún er tekin í Escolives-Sainte-Camille í Frakklandi.

Hvaða börn eru þetta? Litla systir mín og besta vinkona hennar.

Hvaða myndavél notaðiru? Þessi mynd er tekin á Canon 70D vélina mína.

Hvaða ramma notaðiru/ afhverju? Ég var á frekar furðulegu tímabili á Instagram þarna, postaði alltaf 3 myndum í röð og lét þær allar tengjast. Ég bjó til bakgrunninn í Photoshop bara.

Hvað voru þið að gera? Þessi mynd var tekin í jólaprófunum 2015. Það var fyrsta snjókoman á árinu og tók ég eftir því þegar ég fór í lærdómspásu að litla systir mín og vinkona hennar voru að byrja að búa til snjókarl. Ég öfundaði þær bara svo ótrúlega mikið en fannst þetta svo ótrúlega fallegt móment.

35


Viljinn

STjörnuspá Hrútur

Hæm. Þú ert cute og ég elska þig. Þú og stjörnurnar virðast vera eitt og ekkert ætlar að hindra þig í aðgerðum til að ná markmiðum þínum. Það sem má ekki falla í gleymsku er að sólin skín sterkast á þig þegar sjálfstraustið er í lagi og þegar slíkt gerist skínir þú eins og stjarna úr fjarlægri stjörnuþoku! Gleymdu þessum fávita sem þú ert alltaf að hugsa um og keyptu þér þína eigin djöfulsins rós!

Naut

Hey monsi. Lítill í þér? Já, æj, veit. Ég skil svosem. Lífið er ekki alltaf pringles dót með kurli og stundum er hún meira svona eins og Maarud hah, nobody want’s that. Það sem lýðurinn vill og stjörnurnar líka, er að þú opnir þig. Eina leiðin til að komast yfir hræðslur þínar er að mæta þeim með hárið í vindinum. Leyfðu því að blása og segðu mömmu þinni hvað þér finnst í raun og veru um frændsystkinin þín. Neptún biður að heilsa :)

Steingeit

Hvar á ég að byrja? Það er svo mikið milli handa þinna að þú getur vart talið þá með fingrunum! Stjörnurnar eru himinlifandi yfir frammistöðu þinni í ástarlífinu og ef þú heldur uppi þeim göldrum sem þér hefur tekist að töfra fram þá ertu staðfest búinn að vinna næsta Yeezy raffle í Húrra. Lofa :*

Vatnsberi

Nú ertu sko búinn að fara með það vatnsberinn þinn. Það fyrsta sem þú þarft að gera er að hlusta á Aþenu og Appólon áður en þú tekur stórar ákvarðanir. Þau eru alltaf með svörin, en taktu þó öll mælt orð þeirra með klípu af salti. Sjaldan er ein báran stök. Það á líka við um þig <3

Ljón

Konungur í ríki þínu? Aldeilis ekki. Hirðfíflið finnst mér nú eiga betur við. Grunnskólagangan var eins og rússíbani fyrir þig og þú kemur kex-ringlaður inn í menntó. Ekki brenna þig á því að halda að þú sért betri en hrúturinn. Þú munt alltaf græða á hógværðinni og hún á þér! Ef þú sekkur þig niður í þín verkefni og addar nokkrum sætum á snap, þá ertu solid.

36


Verzlunarskóli Íslands

Meyja

Fiskur

Nú er kominn tími að draga fyrir og leggjast upp í rúm. Gefa sér smá you-time! Hefurðu prófað Nings í hádeginu og World Class spa eftir skóla? Það er EKKERT sem smá maski og gúrka á augun getur ekki lagað, treystu mér. Ég ráðlegg þér að grípa hvert tækifæri sem þú færð á næstunni, sama þó að það særi fólkið í kringum þig :)

Súptu Earl Grey hvað þú ert í góðum málum fiskabomban þín. Þú ert búin að byrja þetta ár með þvílíkri sprengju og ætlar ekki að slaka á. Mér hefur alltaf fundist fiskarnir framúrskarandi elskendur og einstaklega flottir í því sem þeir gera. Það er bara eitt sem er ekki að ganga og það er spotify playlistinn. Aðeins minna gang-gang og pínu meira skrrt-skrrt ef þú skilur ;)

Krabbi

Sko. Hmm veit ekki alveg með þig krabbinn minn. Jú, þú ert með ansi margt milli handana núna, en þó ert hægt að tapa með kóng og ás á hendi. Á sama tíma getur þú unnið með tvist og níu baby. Aldrei efast um eigin getu, annars verður tunglið brjálað útí þig! Það síðasta sem þú þarft er spark í rassgatið þegar þú liggur niðri. Vertu þú en leyfðu mér að vera ég <3

Bogamaður

Fyrir bogamann ertu ansi mikið fyrir að skjóta framjá haha eeeer ekki í lagi :’). Nei samt í alvöru þú þarft bara að standa með þér í einu og öllu því á næstunni er svo margt sem á eftir að gerast sem mun breyta svo miklu. Þú verður að stunda reglulega innöndun til að ná öllum þínum markmiðum og ekki gleyma að vinnan göfgar mannin. Það sem skilur þig að frá öðru fólki er brosið þitt, E K K I F E L A Þ A Ð!!!

Tvíburi

I’m just a love machine you know what I mean, nei ég segi svona heh ;) Búinn að hlusta á Weeknd plötuna? Nei bara pæla þú ert bara svo mikið að sýna your true colors hehe. Ég man þegar þú varst bara hálf manneskja en nú ertu heil. Passaðu þig samt. Það er nefnilega stormur á leiðinni og þú þarft að umkringja þig með vinum til að fjúka ekki í algleymið.

Sporðdreki

Er þér alveg sama um fólkið í kringum þig? Oj hvað þú getur stundum verið vondur við krabbana. Þó að þú sért sexí, klár og besta útgáfan af þér þá má ekki gleyma að aðgát skal höfð í nærveru sálar sæta m****n þín :*:L Næst þegar þú sérð fullt tungl, skaltu ganga ber að ofan niður Ofanleitið til að hreinsa þig frá þínum syndum. Tík :)

37

Vog

Sorrí, en hvað er eiginlega langt síðan þú fórst í dinner á fiskmarkaðnum? Nei ég meina ætlarðu bara að lifa þessum low-key lifestyle þangað til að þú deyrð? Drullastu á grailed og coppaðu feita KithXCocaCola peysu og hættu að lifa eins og einhver hellisbúi. Þegar venus og Gargantúla stefna báðar í austur er alltaf gott að taka high-risk, high-reward sénsa sem munu skila sér í mjöööög nærkominni framtíð.


Viljinn

38


Verzlunarskóli Íslands

ALIENA Art Direction Ásgerður Diljá Karlsdóttir Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir Bjarki Snær Smárason Hanna Rakel Bjarnadóttir

Fyrirsætur Mariane Sól Úlfarsdóttir Silja Rós Pétursdóttir Björn Boði Björnsson Ernir Jónsson

39

Ljósmyndun Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir




Viljinn

42



Viljinn

44


Verzlunarskรณli ร slands

45


Viljinn

46


Verzlunarskรณli ร slands

47


Viljinn

48


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.