Alls eru þá komin út 9 blöð síðan í maí í fyrra og erum við félagarnir
í GHJ útgáfu býsna sáttir við útkomuna. Þetta verður æ meira krefjandi
og æ skemmtilegra í sennog bland. Móttökur lesenda hafa verið frábærar
og við lýsum enn eftir fyrsta styggðaryrðinu um blaðið!