Hér gefur að líta tíunda tölublað Veiðislóðar, það fjórða á þessu ári, en í fyrra urðu þau alls sex talsins. Segja má að það sé komin ákveðinfesta í þessa útgáfu, við rákum okkur á margvísleg hurðarhorn lengi vel, en núkemur okkur fátt á óvart lengur.