Þriðja ár Veiðislóðar er nú hafið. Við byrjuðum í maí 2011 og með jólablaði síðasta árs höfðum við þar með gefið út 11 tölublöð á 21 mánuði. Þegar að er gáð að flest blöðin hafa farið vel fram yfir 100 blaðsíðurnar, má glöggt sjá hversu mikill hvalreki þetta blað er fyrir veiðifólk