frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 34. tölublað 7. árgangur
Föstudagur 01.07.2016
Af hverju eru strákarnir okkar svona góðir? Fótboltaskýring 22
Strákar í sundi Tískuskýring 32
ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB
ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400
8,2X4,7CM.indd 1
2.6.2016 13:09:08
Ungir og gamlir berjast um Evrópu Kynslóðaskýring
14
Hvar á djamminu er best að pissa?
30
Klósettskýring
FÖSTUDAGUR
01.07.16
SAGÐI UPP VINNUNNI OG KEYPTI FLUGMIÐA TIL ASÍU
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, og Solveig Lára Guðmunsdóttir vígslubiskup eru harðorðar um atburðina í Laugarneskirkju. Mynd | Benjamin Julian.
Biskup Íslands: Prestar eiga ekki að þegja yfir ofbeldi „Öll þjóðin er að fagna afrekum Íslands á alþjóðavettvangi á mánudegi og við erum að rifna úr þjóðarstolti. Svo vaknar maður upp á þriðjudegi og skammast sín fyrir að tilheyra þessu samfélagi,“ segir séra Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup en bæði hún og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, eru harðorðar um aðfarir lögreglu í Laugarneskirkju aðfaranótt þriðjudags. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Solveig Lára segist hafa grátið þegar hún sá myndband af atburðinum og biskup Íslands segir að prestar eigi ekki að þegja um slíkt ofbeldi. „Ég er slegin yfir því hvað kirkjunni var sýnd gríðarleg óvirðing með þessum aðförum,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um handtöku tveggja hælisleitenda í Laugarneskirkju aðfaranótt þriðjudags. Solveig Lára, vígslubiskup á Hólum, segir að það hafi verið sér mikið persónulegt áfall að sjá myndbandið og verða vitni að aðferðum Útlendingastofnunar og lögreglu um nóttina. Bi sk upa r n i r st aðfe st a að ákvörðun Laugarneskirkju um að láta reyna á kirkjugrið í máli tveggja hælisleitenda sem átti að
Ný sending komin af batteríum fyrir Phantom 3, 4 og Inspire 1
flytja úr landi á þriðjudag, hafi verið tekin í samráði við Biskupsstofu. „Mér finnst þetta hræðilegt, ég grét þegar ég sá myndbandið af þessum atburði,“ segir Solveig Lára vígslubiskup. „Þetta var svo hrottalegt og ómannúðlegt að ég get ekki lýst því hvað þetta er mikill hryllingur. Öll þjóðin er að fagna afrekum Íslands á alþjóðavettvangi á mánudegi og við erum að rifna úr þjóðarstolti, svo vaknar maður upp á þriðjudegi og skammast sín fyrir að tilheyra þessu samfélagi,“ segir Solveig Lára. Agnes M. Sigurðardóttir segir að kirkjan sé ekki að fara í stríð við yfirvöldin en henni finnist þetta óásættanlegt. „Það er ekki eins og kirkjan sé að berjast gegn lögum
Phantom 3
ÚTILEGUTÍSKAN STÍGVÉL, ULLARPEYSUR OG PONSJÓ
BRYNJAR STEINN
LÍFSSTÍLSBLOGGARI ÆFIR MEÐ EIGIN LÍKAMSÞYNGD
STRÁKAR MEGA ALVEG MÁLA SIG
TINNA Í HRÍM BÝR Í DRAUMAHÚSI Í HLÍÐUNUM Mynd | Auðunn Níelsson
Skrýtið og skemmtilegt
og reglum í landinu þótt hvatt sé til meiri mannúðar,“ segir hún. „Ég stend með prestum innan Þjóðkirkjunnar sem styðja hælisleitendur, en ég styð það ekki að þeir brjóti lög. Ég styð það til að mynda ekki að þeir þegi yfir ofbeldi, það er ofbeldi að ryðjast inn í kirkju og draga fólk þaðan út. Það er ekki hægt að þegja yfir því,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sem ætlar að óska eftir samræðu við þær stofnanir sem koma að málefnum flóttamanna, meðal annars Útlendingastofnun.
Kirkjan hlýtur alltaf að taka afstöðu með fólki í neyð Sjá viðtal við Agnesi og Solveigu Láru
Phantom 4
verð frá
verð frá
verð
29.990kr
98.990kr
249.990kr
8
Viðurkenndur endursöluaðili
KRINGLUNNI ISTORE.IS
8