1. mars 2013

Page 1

Flokkurinn oftast kenndur við Gumma

kristín jóhannesdóttir leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd 1983. Þá var miklu auðveldara að vera kona í kvikmyndagerð en í dag. okkur hefur farið aftur, segir hún.

Heiða kristín Helgadóttir er annar tveggja formanna bjartrar framtíðar. Hún segir að oft sé gengið framhjá sér í opinberri umræðu og björt framtíð kennd við hinn formanninn, guðmund steingrímsson.

viðtal 38

viðtal 26

Helgarblað

1.-3. mars 2013 9. tölublað 4. árgangur

 Viðtal ingólfur Júlíusson greindist með HVítblæði og nú Hefur meðferð Verið Hætt

Hugsar ekki um dauðann Ingólfur Júlíusson er undrandi og þakklátur fyrir allan stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann greindist með hvítblæði en sjálfur er hann upptekinn við að lifa lífinu og skilur ekkert í því hvað saga hans er okkur öllum mikill innblástur.

Lentu í snjóflóði og eldgosi á fimm ára tímabili Þriðja áfallið var þó verst viðtal 32

Fermingarblaðið fylgir FréttaFermingar tímanum Helgin 1.-3. mars

Hlakkar til að

Fermingargreiðslan heima í stofu

2013

 bls. 12

ferma soninn Skúli Sigurður Ólafsson, sóknarprestur í Keflavíkurkirkju, fermir son sinn, Ólaf Þorstein, á næstunni og viðheldur þar með hefð innan fjölskyldunnar því Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup og faðir Skúla, fermdi hann á sínum tíma. Sonurinn segist vera spenntur fyrir fermingardeginu m. Ljósmynd/Hari

 bls. 8

Fermingar­ fötin í ár

Sígilt útlit er alltaf jafn vinsælt

 bls. 2

Snjallprestur

Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í Grafarvogskir kju, nýtir sér ýmsar nýjungar í starfi sínu.

 bls. 4

TILBOÐ MÁNAÐARINS

Ljósmynd/Hari Ljósmynd/Hari

Tilvalin í páskaföndrið

síða 20

Tilboðsverð í mars

1.999 kr. Fullt verð: 3.799 kr.

Sjá nánar á www.ungaastinmin.is Sölustaðir um allt land

SÍA

110613

GÖNGUGREINING FLEXOR PIPAR \ TBWA

Fer mi nga r Í FréttatÍmanum Í dag: prestur Fermir son sinn – snjallprestur Í graFarvogskirkju – borgaralegar Fermingar Í 25 ár

Miklu auðveldara að vera kona 1980

TÍMA PANTAÐU

517 3900

getur komið í veg fyrir ýmis stoðkerfisvandamál og kvilla í helstu álagspunktum líkamans. Orkuhúsinu / Suðurlandsbraut 34 / 108 Reykjavík / S. 517 3900 / www.flexor.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.