1. oktober 2010

Page 1

5 dress – 5 dagar Fegrunarráð og fatatíska götunnar

64

Lokaði sig inn á klósetti Jón Gnarr borgarstjóri hugsaði oft um að hætta fyrstu dagana sem borgarstjóri

22

HEELLGGAARRBBLLAA H ÐÐ

HELGARBLAÐ 1.- 3. október 2010 1. tölublað 1. árgangur

Þjóð í nammiskál

jónína LeÓsdóttir nýtt líf sem forsætisr áðherr afrú

A

ð meðaltali borðar hver Íslendingur 671 gramm af fersku grænmeti í viku hverri. Á sama tíma borðar meðalmaðurinn 364 grömm af sælgæti. Vikuskammtur sama manns er tæpir þrír lítrar af gosi. Það þarf því engan að undra að Íslendingar eru orðnir akfeitir. Þeir hafa skipað sér í flokk með enskumælandi þjóðum þegar kemur að offitu. Góð leið til að meta neyslubrag Íslendinga er að stika hillumetra í stórmörkuðum. Gunnar Smári Egilsson og Þór Bergsson stikuðu hillurnar í Hagkaupum á Eiðistorgi

Leggur töffarastílinn til hliðar Fanney Ingvarsdóttir fegurðardrottning heldur til Kína til að taka þátt í keppninni Ungfrú Heimur. Síðkjólar taka við af gallabuxum í mánuð.

68

Eltur af níu aðilum

Akfeit sælgætisþjóð á eftir að fitna enn meira í vikunni. Þeir komust að því að sú verslun er ekki frábrugðin öðrum matvöruverslunum landsins, tæplega 40% hillumetranna eru lögð undir sætindaflokkinn. Sætindi, fita, kaffi og te eru með öðrum orðum grunnurinn í mataræði viðskiptavina – og vega þar sætindin langþyngst. Ofan á þennan grunn kemur kornið þar sem sykrað morkunkorn og kex eru veigamest. Matur 60

Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson þarf að verjast níu aðilum sem vilja ýmist rukka hann, rannsaka eða sækja til saka.

18

Horfst í augu við dauðann

síða 32 Ég hef aldrei skilgreint mig út frá því að vera maki einhvers hvorki nú né áður .

Ljósmynd/hari

Dómsmál gæti þurrkað út Icesave-skuld þjóðarinnar D

ómsmál sem slitastjórnir Glitnis og Landsbankans standa í þessa dagana gætu haft mikla þýðingu fyrir íslensku þjóðina. Um er að ræða túlkun á því hvort svokölluð heildsölulán og peningamarkaðslán séu forgangskröfur í þrotabú bankanna. Verði áðurnefnd lán dæmd sem almennar kröfur minnka forgangskröfur í bú bankanna, sem gerir það til að mynda að verkum að Lands-

bankinn ætti auðveldlega að geta staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave miðað við núverandi áætlanir um endurheimt eigna bankans. Það myndi þýða að Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gæti hætt að reyna að semja um Icesave og íslenska ríkið slyppi við hundraða milljarða vaxtagreiðslur. Slitastjórn Glitnis telur lánin ekki falla undir skilgreiningu um innistæður og séu því ekki

forgangskröfur en Landsbankinn túlkar þau sem forgangskröfur. Slitastjórn Glitnis hefur vísað ágreiningi við nokkra kröfuhafa til dómstóla til að fá úr því skorið hvort túlkun slitastjórnarinnar sé rétt, en í tilfelli bús Landsbankans hafa eigendur almennra krafna vísað ágreiningi sínum við slitastjórnina til dómstóla. Kristinn Bjarnason hjá slitastjórn Landsbanka Íslands segir í samtali við Fréttatímann

að afleiðingin af því að þessar kröfur yrðu metnar almennar væri að forgangskröfur lækkuðu sem því næmi, um u.þ.b. 200 milljarða. „Þá verður meira til upp í forgangskröfur, sem flestir vita hverjar eru, og líkur aukast á því að til greiðslu komi fyrir almennar kröfur.“ Ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra. oskar@frettatiminn.is

Þórunn Helga Kristjánsdóttir spurði lækninn hvort hún væri að deyja þegar henni var tilkynnt að hún væri með illkynja æxli.

25

Hallgrímur Helgason rithöfundur

Allt eru þetta stór og mikilvæg skref þó víða sé pottur enn brotinn. 44


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.