www.frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is
Helgarblað 4. mars– 6. mars 2016 • 9. tölublað 7. árgangur
Framboð á tímum vanvirðingar Bessastaðir 38
Útrás til Kanada í klessu Vísir í Grindavík tapar stórfé
Vildi geta boðið börnunum í mat María Gísladóttir þarf að hafa fyrir lífinu.
Kvótafyrirtækin 18
Fátækt 36
Í sömu fötum í 300 daga Júlíanna Ósk stefndi á 30 daga en sér enga ástæðu til að hætta. Lífsstíll 86
Mynd | Rut
„Mér líður ákaflega illa yfir því að þessi sonur minn hafi þurft að þola svona mikla grimmd í lifanda lífi án þess að ég hafi getað komið honum til hjálpar.“
Magni Steinunn = sönn ást í 55 ár Ástin 54
Tíska útlit og
Fyrir utan þægindin sem Organicup álfabikarinn veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. 14
FRÉTTATÍMINN
Helgin 4.–6. mars 2016 www.frettatiminn.is
Öðruvísi og huguð Aníta Hirlekar er rísandi stjarna í hönnunarheiminum. Hún sýnir verk sín á tveimur sýningum á HönnunarMars. 14
Faðir Sigurðar Hólm sem vissi ekki af syni sínum fyrr en löngu eftir harmleikinn í Bjarnaborg. Mynd: Saga Sig | Fyrirsæta: Anna Kolfinna Kuran
Harmsaga 10
Sérblað
Mac skólabækurnar fást í iStore Kringlunni
MacBook Pro Retina 13" Alvöru hraði í nettri og léttri hönnun Ótrúleg skjáskerpa
Frá 264.990 kr. 10 heppnir sem versla Apple tæki frá 1. mars til 15. maí vinna miða á Justin Bieber.
Sérverslun með Apple vörur
MacBook Air 13" Þunn og létt með rafhlöðu sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
KRINGLUNNI ISTORE.IS
nýtT Í ÁsKriFt
0 kr.
0 kr.
ÍFimMhuNdrUÐ aLla
Í aLla
ÓTakMarKaðAr
990 Kr.
1.990 kR.
1 gB
10 Gb
NovA mín. & Sms/mmS
1.290 kR.
NovA mín. & Sms/mmS
1.990 kR.
TilBoÐ* *Gildir með 0 kr. Nova í alla, ótakmarkaðar mín. & SMS/MMS.
Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri. Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter
ÉG eR @
fYl
@SigVicIouS
YlgIð Mér Sig Vicious er grafískur hönnuður sem kann best við sig á afskekktum stöðum úr alfaraleið. Með snjallsímann að vopni deilir hann ljósmyndum sínum á Instagram og meira en 50.000 fylgjendur bíða spenntir á hverjum degi eftir næstu mynd. Hver sem þú ert og hvar sem áhuginn liggur getur þú stólað á netið hjá Nova. Fylgdu Sig Vicious og komdu til Nova!
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
4|
Forsetakosningar Katrín íhugar alvarlega að taka slaginn um Bessastaði
Ætlar að ræða við fjölskylduna „Ég hef ekki hugleitt alvarlega að fara í framboð en í ljósi þessa mikla stuðnings ætla ég að taka mér frí um helgina og ræða við manninn minn og fjölskylduna um þetta mál,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sem íhugar nú að bjóða sig fram til forseta eftir að hún mældist með mestan stuðning allra sem hafa verið orðaðir við framboð í nýrri könnun Stundarinnar.
Margir hafa horft til Katrínar sem sameiningartákns vinstri manna en óttast hún að það spilli fyrir hreyfingunni ef hún hverfur til annarra starfa, „Ég hef ekki trú á því að örlög vinstrihreyfingarinnar ráðist af einstaklingum. Ég ætla ekki að gera því skóna að hún hrynji til grunna þótt mín njóti ekki við.“ Margar konur liggja undir feldi og íhuga framboð. Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur hafa þegar lýst yfir
framboði en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra, Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar og Sigrún Stefánsdóttir prófessor íhuga alvarlega að bjóða sig fram og heimildir Fréttatímans herma að Halla Tómasdóttir athafnakona sé í startholunum og ætli að lýsa yfir framboði á næstu dögum. | þká Katrín Jakobsdóttir. Samsett mynd | Hari
Fatlaðir Vill ekki að einhverfur sonur flytji úr heimabænum
Ahmed Aldzasem Ibrahim.
Flytja á ungan Sýrlending til Búlgaríu á þriðjudag
Þetta er bara „computer says no“ „Það á að senda hann á götuna í Búlgaríu á sama tíma og við erum að flytja inn heilu skipsfarmana af útlendingum til að vinna,“ segir Helga Vala Helgadóttir, lögfræðingur Ahmed Aldzasem Ibrahim, ungs Sýrlendings sem Útlendingarstofnun ætlar að senda til Búlgaríu á þriðjudag. Helga Vala Helgadóttir hefur óskað eftir dvalarleyfi fyrir Ahmed Aldzasem Ibrahim á grundvelli þess að það vanti vinnuafl til landsins, en vinnuveitandi hans á skyndibitastað í miðbænum og hefur margleitað til Vinnumálastofnunar eftir vinnuafli en ekki haft erindi sem erfiði. „IGS var að kaupa tvær blokkir á Keflavíkurflugvelli fyrir pólska verkamenn sem á að flytja til landsins. En það á að senda Sýrlending nauðugan úr landi, á götuna í Búlgaríu,“ segir hún. „Þetta er bara „computer says no“,“ segir Helga Vala. Hún segir ótrúlegt að Ahmed, sem sé á flótta undan stríði og hörmungum, megi ekki vera en fluttir séu hingað heilu skipsfarmarnir af útlendingum sem
„Ekkert annað en hreppaflutningar“ Sambýli fyrir einhverfa, sem hefur starfað í 20 ár á Seltjarnarnesi, verður skellt í lás. Íbúarnir flytja upp í Breiðholt, meðal annars vegna ítrekaðra vanefnda bæjaryfirvalda í viðhaldsmálum. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Helga Vala Helgadóttir.
starfi á vegum starfsmannaleiga og undirverktaka. Þeir séu meira eða minna ósýnilegir og borgi enga skatta til samfélagsins. „Hann er hér í vinnu og stendur straum af uppihaldi sínu sjálfur,“ bendir hún á. „Auk þess borgar hann skatta af laununum sínum.“ Ahmed hefur áður lýst í viðtali við Fréttatímann hvernig aðstæður hans hafi verið áður en hann kom hingað til lands en hann svaf á götunni í Búlgaríu og þurfti að betla fyrir mat. Hælisumsókn Ahmeds var ekki tekin til greina, þar sem það var látið heita að hann hefði sótt um hæli í Búlgaríu. Það gerði hann þó bara að nafninu til, þar sem fingraför hans voru tekin og hann skráður inn í landið. „Það stendur ekki steinn yfir steini í þessu. Þetta er bara „computer says no“. Ég vona svo sannarlega að yfirvöld sjái að sér fyrir þriðjudag,“ segir Helga Vala. | þká
Alexander Jóhannesson, faðir einhverfs manns sem býr á Seltjarnarnesi, segir að það komi ekki til greina að sonur hans flytji upp í Breiðholt, eftir að ákveðið var að leggja sambýli fyrir einhverfa í bænum niður. „Við eigum heima hérna á nesinu,“ segir Alexander. „Drengurinn minn hefur verið á þessu sambýli í tíu ár. Hér er hann nálægt allri fjölskyldu sinni og þekkir allt umhverfið. Hann er með annan fótinn á æskuheimili sínu og hjá ættingjum. Þetta eru ekkert annað en hreppaflutningar.“ „Flutningar eru erfiðir þegar maður er einhverfur og skapa mikið álag,“ segir Valgerður Arnardóttir, sálfræðingur hjá Vesturgarði. „Þess vegna tökum við lítil skref í einu. Engum hefur verið sagt upp vegna flutninganna og þrátt fyrir erfiðleikana er fólk að fá mikið í staðinn.“ Valgerður segir að íbúðirnar á Seltjarnarnesi hafi ekki þótt nægilega góðar miðað við sambærileg sambýli í Reykjavík. Bæði hafi viðhaldi verið ábótavant af hálfu bæjarins og ítrekaðar beiðnir og áminningar farið til bæjaryfirvalda
Mynd | Hari
Feðgarnir Valur Alexandersson og Alexander Jóhannesson fyrir framan sambýlið á Seltjarnarnesi.
vegna þess. Þá séu íbúðirnar í gömlu einbýlishúsi með stóru sameiginlegu rými sem auki hættuna á árekstrum milli fólks. Í Rangárseli séu fullbúnar íbúðir, þannig að einstaklingarnir hafi meira persónulegt rými og það svari nútíma kröfum um slíkt húsnæði. Alexander segist hinsvegar vonast eftir því að komið verði til móts við fjölskylduna. „Þetta sambýli í Breiðholti passar ekki fyrir strákinn okkar og við getum ekki hugsað okkur að láta hann fara svona langt í burtu. Ég get ekki ímyndað mér að aðrir Seltirningar, sem ættu svona börn, myndu vilja það heldur.“ Seltjarnarnesbær og Reykjavík
eru sameiginlegt þjónustusvæði fyrir málefni fatlaða eftir að málaflokkurinn færðist til sveitarfélaga. Valgerður segist ekki vilja skella allri skuldinni á Seltjarnarnesbæ þótt svona hafi farið en það sé þó ljóst að bærinn þurfi að marka sér stefnu í þessum málaflokki til frambúðar. Alexander segir hinsvegar að þarna sé greinilega verið að spara peninga á kostnað þeirra sem séu minnimáttar og það sé auðvelt. Bæjaryfirvöld þykist koma af fjöllum um ástæður þess að borgaryfirvöld vilji flytja sambýlið. „Ég hef skrifað þeim bréf og lýst mínum tilfinningum en ég veit ekki hvort það á eftir að bera árangur.“
Íslandspóstur Miklar hækkanir á gjöldum ná ekki að bæta reksturinn
Sjóðir Póstsins halda áfram að rýrna Íslandspóstur mætir taprekstri með lántöku. Í nýbirtum ársreikningi Íslandspósts kemur fram að fyrirtækið tók 500 milljón króna lán í fyrra til að forða sér frá greiðsluþroti. Eins og fram kom í Fréttatímanum í síðustu viku hafa sjóðir Póstsins verið að tæmast á undanförnum árum. Fyrir fáum árum var handbært fé um 3 milljarðar króna á núvirði en um þar síðustu áramót var það skroppið saman niður í 90 milljónir króna. Í fyrra tók fyrirtækið nýtt lán upp á 500 milljónir króna. Handbært fé var áramótin 419 milljónir króna. Að teknu tilliti til lánsins hafði handbært fé því lækkað um 167 milljónir króna. Sjóðir Póstsins halda því áfram
að minnka vegna viðvarandi tapreksturs. Lántaka hlýtur að vera skammgóður vermir. Fyrir-
tæki í taprekstri eru ólíkleg til að standa undir lánum ofan á viðvarandi taprekstur. | gse
Stórsýningin
Verk og vit 2016
Íslenskur byggingariðnaður, skipulagsmál og mannvirkjagerð
Laugardalshöll 3.–6. mars
Verið velkomin á glæsilega sýningu! Stórsýningin Verk og vit verður haldin í þriðja sinn dagana 3.-6. mars. Komið og sjáið það nýjasta í íslenskum byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð.
myNdir frá uppsetNiNgu
Opnunartími
Fagaðilar
almennir geStir
föstudagur 4. mars
kl. 11-19
laugardagur 5. mars
kl. 12-18
kl. 12-18
sunnudagur 6. mars
kl. 12-17
kl. 12-17
Verð aðgöngumiða kr. 2.000 Sala aðgöngumiða er við innganginn.
PORT HÖNNUN
aðgöngumiði fagaðila gildir alla sýningardagana.
samstarfs- aðilar
kr. 1.200
Nánari upplýsingar á verkogvit@verkogvit.is og í síma 514-1430
www.verkogvit.is
PORT HÖNNUN
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
6|
Ásmundur lendir á sjens Formaður Þjóðfylkingarinnar hefur skrifað Ásmundi Friðrikssyni og boðið honum að ganga til liðs við hreyfinguna. Bent er á að „forysta Sjálfstæðisflokksins hafi fordæmt eðlileg og öfgalaus varúðarsjónarmið Ásmundar.“ Ásmundur vill loka landamærunum og senda flóttafólk til síns heima. Hann lýsti því yfir á þingi eftir að hælisleitandi hafði hótað að kveikja í sér vegna óánægju með framgöngu Útlendingastofnunar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir óttast ekki stórfelldan atgervisflótta úr Sjálfstæðisflokknum þótt menn geri hosur sínar grænar fyrir Ás-
mundi. „Jesús minn nei, ég held að Þjóðfylkingin verði bara að reyna að bjóða þeim með sem þeir telja líklega til að vilja það. Ég held ekki að Ásmundur sé að fara neitt.“ Guðmundur Franklín, stofnandi Hægri grænna, sem nýlega gengu til liðs við Þjóðfylkinguna, hefur svarið af sér tengsl við nýja flokkinn og sagðist í útvarpsþættinum Harmageddon á Xinu hafa komið af fjöllum þegar vegfarendur heilsuðu honum með nasistakveðju þegar hann var kominn til landsins. | þká Ásmundur Friðsriksson.
Geiturnar fá glaðning
„Þetta er eins lágt og þeir komust upp með,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli, en geiturnar gleymast ekki í nýja búvörusamningnum. Framlög til íslenska geitastofnsins í búvörusamningnum jafngilda tíu þúsund króna meðgjöf með hverri einstakri geit á landinu, eða fjórtán til fimmtán milljónum á ári næstu tíu árin. Jóhanna segir að það hefði þurft talsvert meira til að bjarga íslenska geitastofninum en hann nær ekki þúsund dýrum. „Til að stofninn teljist ekki vera í útrýmingarhættu þarf minnst 2000 kvendýr. Það er töluvert langt í land, en auðvitað jákvætt að fá eitthvað,“ segir hún. | þká
Hælisleitendur Robert frá Albaníu sneri aftur til að giftast kærustunni
Lögreglan vildi fá staðgreiðslu fyrir kærastann frá Albaníu Anna Pála Sverrisdóttir.
Hvar eru konurnar? spyr Anna Pála „Ég lýsi eftir konum í framboð til formanns Samfylkingarinnar. Það er fullt af flottum konum í Samfylkingunni,“ segir Anna Pála Sverrisdóttir. „Mér finnst ekki við hæfi að það séu bara jakkafatakarlar í boði. Það er ekki í anda flokksins.“ Hún segist þó ekki vera að lýsa yfir frati á þá Helga Hjörvar, sem hyggst gefa kost á sér, og Magnús Orra Schram, sem íhugar alvarlega að gera það. „Það er flott að það
bjóði sig fram hæfir karlar, en það er nóg af hæfum konum til líka.“ Anna Pála hefur sjálf gefið það frá sér að fara í formannsframboð. Hún segist ekki hafa góða tilfinningu fyrir því í augnablikinu. Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur einnig verið orðuð við formannsembættið, en hefur ekkert látið uppi enn sem komið er. Hún segir að sinnar ákvörðunar sé að vænta upp úr miðjum mánuðinum. | þká
Salzburg & Regensburg 30. apríl - 7. maí
Vor 5
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Spör ehf.
Alpafegurðin sem umvefur Salzburg í Austurríki lætur engan ósnortinn. Borgin er þekkt fyrir fagrar byggingar og ekki síst tónlist, en þar fæddist sjálfur Mozart. Í þessari einstöku ferð förum við m.a. að Königssee vatninu, Arnarhreiðri Hitlers og siglum niður Dóná á leið að hinni fornfrægu Regensburg í Þýskalandi. Ferð fyrir alla fagurkera! Verð: 174.700 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir
Guðrún Inga Sigurðardóttir þurfti að greiða 540 þúsund krónur að kröfu Útlendingastofnunar til að fá að halda kærastanum í landinu. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Robert Qyra, 38 ára, kom til landsins sem hælisleitandi árið 2013. Hann er frá Albaníu en flaug hingað frá Belgíu. Hann kynntist Guðrúnu Ingu Sigurðardóttur, núverandi eiginkonu sinni sem er búsett í Sandgerði, meðan hann dvaldi hér. Í nóvember 2013 var honum hinsvegar synjað um hæli hér og fluttur aftur til Belgíu í lögreglufylgd. „Ég vildi fá hann aftur til landsins og gerði ráðstafanir. Ég talaði við sýslumann og fékk fyrir hann dvalarleyfi í þrjá mánuði, gegn því að taka fjárhagslega ábyrgð á honum,“ segir Guðrún Inga. Nokkru seinna voru þau stödd á dagskrá á bókasafninu í Keflavík og hittu þar fólk sem þekkti Robert frá því hann var hælisleitandi. „Daginn eftir banka tveir lögreglumenn upp á og handtaka Robert, en ég fékk ekki leyfi til að hafa neitt samband við hann eða vita neitt um hvað væri á ferðinni, af því við vorum ekki gift. Daginn eftir kemur hann í fylgd tveggja óeinkennisklæddra lögreglumanna sem krefjast þess að ég kaupi flugmiða, því nú eigi
að senda hann úr landi. Ég varð því að fara með þeim upp á flugvöll og staðgreiða miðann á skrifstofu Flugleiða þar, og horfa á eftir honum úr landi.“ En Guðrún Inga var ekki tilbúin að sleppa hendinni af kærastanum og leitaði til ríkislögreglustjóra til að fá að vita hvað þyrfti til að Robert fengi að dvelja hérna. Hún fékk þær upplýsingar að hún þyrfti að greiða 540 þúsund krónur, sem væri kostnaður við flugmiðann og lögreglufylgdina til Belgíu árið 2013. Samkvæmt Útlendingalögum (56. gr.) skal útlendingur sem fluttur er úr landi sjálfur greiða kostnaðinn af brottför sinni og er heimilt að vísa útlendingi frá landi við komuna til landsins ef hann hefur ekki greitt kostnað hins opinbera við fyrri færslu hans úr landi Ofansagt gildir þó ekki þegar umsækjandi um hæli er endursendur til annars Evrópuríkis sem er aðili að Dyflinnarreglugerðinni en samkvæmt þeirri reglugerð greiðist kostnaður af því landi sem annast flutning og þarf umsækjandi ekki að endurgreiða þann kostnað. Ekki er því ljóst hvaða lagastoð lögreglan hefur til að rukka Róbert um þetta gjald. „Ég spurði hvort, það væri hægt að greiða þetta með afborgunum eða taka þetta á raðgreiðslum, en nei, þetta þurfti að staðgreiða.“ Hún lét undan þessari kröfu, staðgreiddi fyrir kærastann og hann kom til landsins í kjölfarið. Í dag eru þau gift, búsett á Suðurnesjum og hann starfar sem múrari. „En það hafa ekki allir Albanir, sem hafa snúið til baka til að vinna, þurft að greiða þessa upphæð. Einn vinur Roberts þurfti að greiða rúmlega níu hundruð þúsund en aðrir fimm sem hann
Robert Qyra og Guðrún Inga Sigurðardóttir.
Ég spurði hvort það væri hægt að greiða þetta með afborgunum eða taka þetta á raðgreiðslum, en nei, þetta þurfti að staðgreiða.
þekkir þurftu ekki að greiða neitt. Ég hef reynt að fá skýringar á þessu og skilst að lögum hafi verið breytt árið 2014 og þeir sem hafi snúið til baka eftir það þurfi ekki að greiða. Ég er samt afar ósátt við þetta enda má segja að lögreglan hafi lagt okkur í hálfgert einelti, áður en ég greiddi þessa upphæð og það hafði verulegan kostnað og óþægindi í för með sér, sem út af fyrir sig var alveg nóg.“ Guðrún Inga segist ósátt við þessi svör en þau hafi ekki efni á lögfræðingi. „Það má segja að lögreglan hafi lagt okkur í hálfgert einelti, áður en ég greiddi þessa upphæð og það hafði verulegan kostnað og óþægindi í för með sér, sem út af fyrir sig var alveg nóg,” segir Guðrún Inga sem segist þó ekki viss um hvort hún treysti sér í málaferli við lögregluna en auk þess hafi þau ekki efni á því.
5
ára ábyrgð
Snjór. Frost. Ís. Skiptir engu! Audi Q5. Fullkominn fyrir íslenskar aðstæður.
Verð frá kr. 7.590.000,2.0 TDI quattro, sjálfskiptur, 190 hö
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · www.audi.is
fréttatíMinn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
8|
Gjaldfrjáls leikskóli en bara fyrir sum börn „Þetta hefði slegið í gegn fyrir 40 til 50 árum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, um nýja samþykkt Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði um að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla fyrir börn sem eru 6 tíma eða skemur í skólanum. Hin eiga að greiða fullt leikskólagjald áfram.
Gunnar Axel segir að þetta hafi vakið upp margar spurningar og flestum sé enn ósvarað. „Þetta virðist mjög vanhugsað og illa undirbúið, það er enginn rökstuðningur sem fylgir þessu um áhrif á mismunandi tekjuhópa og fjölskyldugerðir. Þá vita þau ekki hver kostnaður verður vegna breytinganna,” segir hann. „Í dag eru konur jafnt og karlar oftast í fullri vinnu, og vinnudagurinn er víðast hvar átta tímar,“ segir hann en samkvæmt tölum
Fyrir fólk sem stækkar
Hagstofunnar dvelja yfir 86 prósent leikskólabarna á aldrinum 3-5 ára í 8 klukkustundir eða lengur á íslenskum leikskólum. Einungis 5 prósent barna dvelja 6 tíma eða skemur. Miðað við að börn á leikskólaaldri séu um 1600 talsins í Hafnarfirði má því gera ráð fyrir að breytingin nái til um 80 barna. Gert er ráð fyrir að þetta nái einungis til tveggja leikskóla fyrst í stað, en það liggur ekki fyrir hvað þetta nær þá til margra barna. | þká
Mynd | Hari
Tekist er á um gjalfrjálsa leikskóla í Hafnarfirði.
Staðgöngumæðrun Íslenskar konur ekki viðurkenndar mæður barnsins
og stækkar FERMINGAR
TILBOÐ
Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ O&D dúnsæng – Stóri björn
· 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr.
Fullt verð samtals: 25.800 kr.
19.800 kr. MISTRAL HOME sængurföt Sængurföt úr 100% bómullarsatíni þrír litir. 300 tc.
FERMINGAR
TILBOÐ
Fullt verð: 8.990 kr.
6.990 kr. Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður
Afgreiðslutími Rvk. Mán. til fös. kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–16 Sunnudaga kl. 13–17 www.dorma.is
Sjálfstætt starfandi sálfræðingur, sem barnaverndaryfirvöld í Garðabæ leituðu til, verður lögráðamaður barnsins þar til það verður átján ára gamalt, eftir að héraðsdómur kvað upp sinn dóm í vikunni. Héraðsdómur viðurkennir ekki að konurnar verði skráðar sem foreldrar barnsins í Þjóðskrá, þrátt fyrir að viðurkenna að fjölskyldutengslin hafi myndast. Málið hefur þvælst um í kerfinu frá því barnið kom til landsins árið 2013. Konurnar voru í hjúpskap þegar þær leituðu til stofnunar í Kaliforníu í Bandaríkjunum sem hafði milligöngu um að finna staðgöngumóður fyrir þær. Parið gerði samning við staðgöngumóðurina um að hún gengist undir tæknifrjóvgun og gengi með barn
Þyrí Steingrímsdóttir, lögmaður fjölskyldunnar, segir aðstæður þeirra óviðunandi.
Áfengisdrykkja
Yngri konur líkari körlum Samkvæmt könnun landlæknisembættisins drekka um 45 prósent kvenna í aldurshópnum 18 til 24 ára sig ölvaða að minnsta kosti einu sinni í mánuði. Sambærilegt hlutfall meðal karla í þessum aldurshópi er 52 prósent. Ungkarlarnir drekka meira en ungu konurnar, en ekki svo mikið meira. Af fólki í aldurshópnum 45 til
54 ára sögðust 30 prósent karla drekka sig ölvaða einu sinni í mánuði eða oftar en aðeins 15 kvenna á sama aldri. Þarna eru karlarnir tvisvar sinnum drukknari en konurnar. Yngri konur eru, samkvæmt þessu, þrisvar sinnum líklegri til að drekka sig drukknar en konur á miðjum aldri. | gse
Miðaldra kvonUr
TVENNA
15%
FERMINGAR
fyrir þær, þar sem sæði og egg var fengið úr nafnlausum gjöfum. Á bandarísku fæðingarvottorði eru konurnar skráðar mæður þess. Eftir heimkomu til Íslands sendu konurnar Þjóðskrá beiðni um skráningu barnsins. Beiðninni var hafnað af Þjóðskrá en sú niðurstaða var kærð til innanríkisráðuneytisins. Ráðuneytið staðfesti niðurstöðu Þjóðskrár og synjaði barninu um ríkisborgararétt. Þóttu því mál barnsins óljós og konurnar tvær fengu að gera fósturforeldrasamning um það. Barninu var því skipaður lögráðamaður. Samkvæmt íslenskum lögum er staðgöngumæðrun bönnuð. „Staða barnsins er óviðunandi þó ýmislegt í dómnum sé rétt svo sem að fjölskyldutengsl hafi myndast milli mæðranna og barnsins. Þau fjölskyldutengsl njóta verndar stjórnarskrár og njóta því þau sem fjölskylda friðhelgi. Friðhelgi er stjórnarskrárvarinn réttur fjölskyldna og það á enginn að þurfa að þola svona inngrip í þá friðhelgi. Ég tel að íhlutunin hafi verið óheimil með hagsmuni barnsins í forgrunni. Mér finnst því dómurinn skilja barnið og fjölskylduna eftir í óvissu og því munum við áfrýja dómnum,“ segir Þyrí Steingrímsdóttir, lögmaður fjölskyldunnar. Miðaldra karlar
Aðeins 69.900 kr.
Með úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur í liðinni viku verður barn, sem fætt var í Bandaríkjunum af staðgöngumóður fyrir tvær íslenskar konur, skilgreint fósturbarn þeirra til æviloka. Konurnar verða ekki viðurkenndar mæður þess og barnið ekki lögformlegur erfingi þeirra. „Óviðunandi,“ segir lögmaður fjölskyldunnar.
30%
Fullt verð: 79.900 kr.
Fósturbarn til æviloka
Ungar konUr
Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Fáanlegt í svörtu og hvítu. Stærð: 120x200 cm.
45%
NATURE’S REST heilsurúm
Mynd | NordicPhotos/GettyImages
Ungir karlar
B Y N AT U R E ’ S B E D D I N G
52%
SHAPE SHA Shape Comfort koddi fylgir með að verðmæti 5.900 kr.
HONDA CR-V KOSTAR FRÁ KR. 4.890.000 2WD FRÁ KR. 5.190.000 4WD Hvort sem þú vilt öryggi, sparneytni og lipurð í borgarsnúningana eða þægindi, rými og útsýni í skoðunarferðina þá er Honda CR-V fyrir þig. Bættu við hagstæðu verði og 5-stjörnu öryggi og þú sérð heildarmynd hagkvæma borgarjeppans sem hefur rakað að sér verðlaunum í öllum heimsálfum. Heildarmyndin endurspeglast í háu endursöluverði og verðlaunum sem áreiðanlegasti bílaframleiðandi heims í tæp 10 ár í röð.
Opið laugardaga milli kl. 12:00 og 16:00
www.honda.is
Vatnagörðum 24-26 • 104 Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.is
Umboðsaðilar: Reykjanesbæ, Bernhard, sími 421 7800 • Akranesi, Bílver, sími 431 1985 • Akureyri, Höldur, sími 461 6020 • Vestmannaeyjum, Bragginn, sími 481 1535
fréttatíminn | helgin 4. mars– 6. mars 2016
10 |
Mynd | Bjarnaborg 1984. Sigfús Halldórsson | Listasafn Reykjavíkur.
„Hann þurfti að þola ákaflega mikla grimmd“
„Ég hef leitað uppi leiðið hans og sett þar engla. það er mín leið til að biðja hann fyrirgefningar að hafa ekki verið til staðar fyrir hann,“ segir magnús magnússon, faðir sigurðar hólm, sem vissi ekki af tilvist sonar síns fyrr en mörgum árum eftir að hann fæddist, enda var hann kenndur öðrum manni við fæðingu.“
Saga Sigurðar Hólm Sigurðarsonar, sem sögð var í Fréttatímanum fyrir tveimur vikum, vakti mikla athygli en hann varð fyrir skelfilegu ofbeldi í bernsku og náði aldrei að fóta sig í lífinu. Hann dvaldi á stofnunum mestallt sitt líf, fyrst á barnaheimili og síðan í fangelsi í samtals 25 ár. Dóms er að vænta yfir tveimur mönnum í sakamáli sem var höfðað eftir að Sigurður Hólm lést í klefa sínum við grunsamlegar aðstæður í fangelsinu á Litla-Hrauni árið 2012, en hann var þá 49 ára.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is
Faðir Sigurðar Hólm Sigurðarsonar heitir Magnús Magnússon. Hann var 19 ára og vann við að byggja lögreglustöðina við Hverfisgötu árið 1963. Þegar hann var á leið heim af skemmtistað, kvöld eitt um helgi, hitti hann konu sem var að stíga úr rútu, ásamt frænku sinni, fyrir framan bæjaríbúðirnar í Bjarnaborg.
„Við fórum að tala saman og hún bauð mér inn í kaffi. Hún var utan af landi og talsvert eldri en ég, en eitt leiddi af öðru og það fór þannig að ég eyddi nóttinni þarna,“ segir Magnús í samtali við Fréttatímann. Magnús segist ekki hafa vitað fyrr en eftir þetta að hún var gift og maðurinn hennar var í fangelsinu á Litla-Hrauni. „Það var þekktur drykkju- og ofbeldismaður, mér stóð náttúrulega ekki á sama.“
Mynd | Hari
Magnús Magnússon, faðir Sigurðar Hólm, var ekki ókunnugur fátæktarhverfum enda hálfbróðir Sigurðar A. Magnússonar rithöfundar og að mestu alinn upp í Herskálakampi.
ERT ÞÚ AÐ FARAST ÚR KARLMENNSKU? 571 5111
Taktu virkan þátt í baráttunni og vertu velunnari. Hringdu í síma:
LÆRÐU AÐ ÞEKKJA EINKENNIN. ÞAÐ ER EKKERT MÁL.
eða skráðu þig á mottumars.is
Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla, en um 200 greinast að meðaltali ár hvert. Meðalaldur við greiningu er um 70 ár og meinið er sjaldgæft hjá körlum undir fimmtugu. Upplýsingar um einkenni eru á mottumars.is eða hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í síma 800 4040.
#mottumars #karlmennska
IÐNÞING 2016
STÓRA MYNDIN Öflugur iðnaður – gott líf Hilton Reykjavík Nordica 10. mars kl. 14.00–16.30 Hvað kennir sagan okkur? Hverjar eru helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir og hvað bíður okkar í framtíðinni? Á Iðnþingi stefnum við saman fólki með ólíka sérfræðiþekkingu til að ræða meginstrauma í samfélagi og atvinnulífi.
Ávarp Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns SI Ávarp iðnaðarráðherra, Ragnheiðar Elínar Árnadóttur
SAGAN
Sagnfræðingarnir Guðni Th. Jóhannesson og Stefán Pálsson ræða saman um sögu iðnaðar og atvinnulífs á léttum nótum
GRÆNU LAUSNIRNAR
Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, fjármálastjóri Carbon Recycling International
TÆKNIBYLTINGIN
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Business Manager Inside Sales, Marel Ólafur Andri Ragnarsson, Technical Visionary, Novomatic Lottery Solutions Soffía Theódóra Tryggvadóttir,framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, Greenqloud
FÓLKIÐ
Gestur Pétursson, forstjóri Elkem Ísland Kristinn D. Grétarsson, forstjóri Orf líftækni Þóranna Jónsdóttir, deildarforseti viðskiptadeildar HR
STÓRA MYNDIN
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI
Allir velkomnir – skráning á si.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A 1 6 - 0 7 4 4
Dagskrá
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
12 |
Morguninn eftir kvaddi Magnús konuna en ekkert varð úr frekara sambandi þeirra enda átti hann ekki eftir að tala við hana í mörg ár.
En auðvitað var mjög sérkennilegt að hafa þessa róna á efri hæðinni, þeir voru iðulega að hrynja niður stigana.
Eilífur djöfulgangur Húsið Bjarnaborg við Hverfisgötu, þar sem fátækt fólk fékk leigt af borginni, var sögufrægt að mörgu leyti. Það var eitt fyrsta fjölbýlishúsið sem var reist á Íslandi en líka fyrsta félagslega leiguhúsnæðið. Það er einungis 270 fermetrar að grunnfleti en þar höfðu búið allt að 170 einstaklingar á þriðja áratug 20. aldar, þegar mest var en eftir kreppu, fækkaði íbúum nokkuð. Þegar komið var fram á sjötta áratuginn, bjó þar barnafólk, þar á meðal margar einstæðar mæður í litlum íbúðum í húsinu, auk fólks sem hafði farið halloka vegna óreglu eða geðsjúkdóma. Þá höfðu
nokkrir drykkjumenn afdrep í herbergjum á loftinu með tilheyrandi skarkala og háreysti. Kolbrún, sem var nágranni Sigurðar Hólm í æsku, flutti 12 ára í Bjarnaborg árið 1962 ásamt móður sinni og Hjálmari eldri bróður sínum. „Ég var alltaf hrædd í Bjarnaborg, út af rónunum sem bjuggu á loftinu, það var eilífur djöfulgangur á nóttu sem degi, rifrildi, öskur og drykkjulæti. Það var erfitt að venjast því. Ég var líka hrædd að nota aðalinnganginn í húsið, þar var þröngur stigi upp á loftið, þar sátu þeir oft og reyktu, þannig að það var erfitt að komast um.“
Magnús Magnússon um tvítugt.
Muna vel eftir Sigurði Hólm Kolbrún segir að það hafi verið hægt að komast bakdyramegin inn en þar hafi verið gamlir kamrar og skúrræflar á lóðinni sem henni hafi fundist ógnvekjandi. Henni og bróður hennar, Hjálmari, fannst hinsvegar Bjarnaborgin eins og höll í samanburði við braggann í Laugarneskampi, þar sem þau bjuggu áður. „Ljóminn fór þó fljótlega af þegar ég skildi hvernig hús þetta var,“ segir hún. „Í Bjarnaborg var hlýtt en í bragganum frusu stundum saman sæng og koddi,“ segir Hjálmar. „En auðvitað var mjög sérkennilegt að hafa þessa róna á efri hæðinni, þeir voru iðulega að hrynja niður stigana í ölæði eða fljúgast á með tilheyrandi hávaða.“ Það var nýorðið hlýtt í Bjarnaborg, bæjaryfirvöld höfðu nefnilega sneitt hjá húsinu þegar lögð var
www.lyfja.is
Naglsveppir?
Amorolfin ratiopharm fæst án lyfseðils í apótekum Lyfju Lyfjalakk á neglur Amorolfin er breiðvirkt sveppalyf sem er mjög virkt gegn algengum tegundum af naglsveppum og er ætlað á bæði fingur- og táneglur. Amorolfinið smýgur úr lyfjalakkinu inn í og í gegnum nöglina og getur þar af leiðandi útrýmt sveppnum sem er illa aðgengilegur í naglbeðnum. Þar sem meðferðin er staðbundin eru aukaverkanir mjög sjaldgæfar og þá aðallega svæðisbundnar, sem er mikill kostur fyrir notandann.
Eina myndin sem Magnús átti af Sigurði sem barni.
Bjarnaborg á sjöunda áratugnum.
hitaveita við Hverfisgötu, en séð sitt óvænna eftir deilur í borgarstjórn og lagt þangað hita allmörgum árum seinna, þá hafði verið sett klósett á jarðhæðina sem íbúarnir notuðu í sameiningu en áður var notast við kamra. Árið 1964 lét borgin síðan setja vatnssalerni í íbúðirnar og litlar handlaugar. Drykkjumennirnir á loftinu notuðu hinsvegar enn klósettið á jarðhæðinni og voru því sífellt á ferðinni. Bæði systkinin muna vel eftir Sigurði Hólm, sem átti heima þarna fyrstu árin, smábarni með, sem flestir höfðu oft orðið varir við og jafnvel gaukað að því kexköku eða klappað á ljósan kollinn. „Mér finnst ótrúlegt að það hafi verið hægt að misþyrma honum svona, í öllu þessu nábýli en þarna var mjög hljóðbært,“ segir Kolbrún. Hún segist muna eftir því að hann hafi verið bólginn og með marbletti á kinnunum þegar hann var yngri. Hún fór síðan á heimavistarskóla og var ekki mikið heimavið í Bjarnaborg. Hjálmar bróðir hennar var sjálfur kominn með kærustu og tvö börn en bjó þar um nokkurra mánaða skeið hjá móður sinni árið 1968. „Eldri strákurinn lék sér við Sigurð Hólm, og við urðum vör við að það var ekki allt með felldu,“ segir hann. „Honum var bannað að fara inn í íbúðir annarra barna og hann mátti ekki þiggja neinar góðgerðir. Ef hann gerði það varð hann mjög flóttalegur.“
Hjálmar segir að stundum hafi verið mikill hávaði og grátur í íbúðinni og það hafi verið hringt oftar en einu sinni á lögregluna. Það hafi verið hvíslað um að það væri farið illa með hann en engan hafi órað fyrir því sem gekk á í raun og veru. Hjálmar var fluttur burt frá móður sinni og Kolbrún var farin út á land og því lítið heima við þegar Sigurður Hólm var fluttur burtu í sjúkrabíl, handleggsbrotinn á báðum handleggjum með mikla áverka eftir vanrækslu og barsmíðar. Hún segir að sér hafi verið mjög brugðið, hún hafi nánast fengið taugaáfall þegar fréttir voru sagðar af málinu. „Þetta var lyginni líkast,“ segir hún. „Mér krossbrá og ég ásakaði sjálfan mig mikið að hafa ekki brugðist rétt við. Það gerðu allir sem þarna bjuggu. Það veit ég,“ segir Hjálmar. Lifandi eftirmynd mín „Rúmum átta árum eftir að ég eyddi nóttinni hjá konunni í Bjarnaborg, biður frændi minn mig um að hjálpa sér að gera við bilaðan eldhúsvask, heima hjá konu á Bergstaðastrætinu,“ segir Magnús Magnússon. „Þegar við komum á staðinn og hringdum dyrabjöllunni, brá mér heldur betur í brún, þegar konan sem ég hafði eytt nótt hjá í Bjarnaborg, opnaði dyrnar. Hún tók mig afsíðis fljótlega og sagðist þurfa að tala við mig. Ég man að hún sagði, „Hún virkaði
Amorolfin ratiopharm er einungis notað einu sinni í viku - munið að lesa leiðbeiningar í fylgiseðli.
20% afsláttur
gildir til 31. mars 2016
Notkunarsvið: Amorolfin ratiopharm lyfjalakk inniheldur amorolfin og er notað til meðferðar við sveppasýkingum í nöglum sem áður hafa verið greindar af lækni eða til meðferðar á endurteknum sveppasýkingum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir amorolfini eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins. Varúð: Forðast skal að lyfjalakkið komist í snertingu við augu, eyru og slímhúðir. Sjúklingar með undirliggjandi sjúkdóma sem eru móttækilegir fyrir sveppasýkingum í nöglum ættu að ræða viðeigandi meðferð við lækni. Slíkir sjúkdómar eru útlægir blóðrásarkvillar, sykursýki og ónæmisbæling. Sjúklingar með visnaðar neglur og ónýtar neglur ættu að ræða viðeigandi meðferð við lækni. Eldfimt. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun lyfsins skal ákveðin af lækni. Skömmtun: Lyfjalakkið er borið á sýktar fingur- eða táneglur einu sinni í viku eða samkvæmt ráðleggingu læknis. Meðferð skal haldið áfram óslitið þar til nöglin hefur endurnýjað sig og viðkomandi svæði er læknað. Ekki ætlað börnum. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru mjög sjaldgæfar, helst staðbundnar, s.s. neglur geta orðið mislitar eða losnað frá naglbeðnum. Lesið vandlega fylgiseðilinn sem fylgir lyfinu. SmPC: Mars 2014.
Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi
Smáralind Smáratorgi Borgarnesi
Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal
Patreksfirði Ísafirði Blönduósi
Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki
Húsav Húsavík a ík av Þórshöfn f fn Egilsstöðum
Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði
Reyðarfirði Höfn f fn Laugarási
Selfossi Selfo f ss fo Grindavík Grinda Keflav Keflavík a í av
Kumbaravogsbörnin. Þarna er Sigurður Hólm um það bil átta ára og hafði því verið á barnaheimilinu um árabil. Fyrir aftan hann, lengst til hægri, er hinn alræmdi Karl Vignir Þorsteinsson, sem var tíður gestur á heimilinu.
SAMSUNGSetriD.iS
Uppþvottavél í sérflokki
DW60J9960US
með Waterwall tækni
Framhlið úr burstuðu stáli / Skjár á hurð, blár litur / Tekur 14 manna stell / 5 þvottakerfi / Starttímaseinkun / Orkunýtni A++ / Orkunotkun á ári (kWst) : 266 / Hljóðlát aðeins 41db / Stillanleg efrigrind / Grind efst fyrir hnífapör með sérstökum "FLEX" bakka / 2 þvottaarmar + "WATERWALL" / Stærð (h x b x d): 817 x 598 x 575 mm
Með Waterwall-tækni er enginn blettur sem sleppur. Jöfn og kraftmikil gusan gefur góðan árangur auk þess sem þvottatíminn styttist.
Hálf-stillingar þegar minna leirtau er og hægt að stilla á efri eða neðri skúffu.
Hægt er að stilla svæði í neðri skúffu á kraftþvott.
Stjórnborð ofan á hurð. Skemmtileg lýsing í hurð og í vél.
ÞVOTTAVÉLAR OG ÞURRKARAR
TM
SAMSUNG WF70
7 KG. 1400 SN. KR. 89.900,Tilboðsverð: 79.900,-
TM
SAMSUNG WF80
8 KG. 1400 SN. KR. 104.900,Tilboðsverð: 89.900,-
TM
SAMSUNG WF12
12 KG. 1600 SN. KR. 174.900,Tilboðsverð: 149.900,-
SAMSUNG DW80
8 kg Þurrkari KR. 149.900,-
FYRIR HEIMILIN Í LANDINU
láGMúlA 8 · SÍMi 530 2800 · ormsson.is
SÍÐUMúlA 9 · SÍMi 530 2900
TRAUSTIR, NOTAÐIR GÆÐABÍLAR
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
14 |
Á HAGSTÆÐU VERÐI
Audi Q7 3.0 TDI 233 hö. Árgerð 2008, dísil Ekinn 130.000 km, sjálfskiptur
Audi A4 2.0 TDI AT Árgerð 2012, dísil Ekinn 49.000 km, sjálfskiptur Ásett verð:
4.890.000
Ásett verð:
4.990.000
VW Passat Highl. Ecofuel Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 45.000 km, sjálfskiptur 3.290.000
Ásett verð:
VW Tiguan Sport&Style
VW Polo 1.4 Comf.line 85 hö
140 hö. Árgerð 2014, dísil Ekinn 39.000 km, sjálfskiptur
Árgerð 2012, bensín Ekinn 66.500 km, sjálfskiptur
Ásett verð:
5.590.000
Ásett verð:
2.190.000
Mynd | Hari
Magnús segir að hann hafi vitað af syni sinum gegnum árin, ýmist á götunni eða í fangelsi. Það hafi verið sárt að hugsa til þess en það hafi ekki verið neitt sem hann gat gert.
aldeilis þessi nótt hjá okkur.“ Þannig var mér sagt að ég ætti átta ára son, sem væri vistaður á barnaheimilinu á Kumbaravogi.“ Magnús sagðist vilja hitta drenginn og nokkrum dögum seinna óku þau austur á Kumbaravog. „Mér brá mikið þegar ég sá hann, hann var í fyrsta lagi lifandi eftirmynd mín og í öðru lagi var hann með skurði í andliti og á höndum.“ Magnús segist hafa komist í mikið uppnám og þegar hann var aftur orðinn einn með móðurinni fór hann að ganga á hana, hvað hefði eiginlega gerst. Hann hafði þá séð fjallað um atvikið í Bjarnaborg, nokkrum árum áður, en skiljanlega, ekki talið að það tengdist sér sjálfum á nokkurn hátt. „Hún fór að gráta og sagði mér nöturlega sögu, um að hann hefði verið beittur ofbeldi. Hún gerði lítið úr sínum þætti í ofbeldinu, sem hún var þó dæmd fyrir, en þeim mun meira úr þætti eiginmanns síns, föður lítillar dóttur sinnar. Hún sagði að hann hefði orðið kolvitlaus og hafi ekki þolað drenginn og tekið þessa afbrýðisemi út á honum, hreinlega setið um að misþyrma honum.“ Hræðileg tilhugsun
MM Pajero 3.2 Intense
Skoda Octavia Ambiente
Árgerð 2012, dísil Ekinn 68.000 km, sjálfskiptur
1.6 TDI. Árgerð 2012, dísil Ekinn 59.000 km, beinskiptur
Ásett verð:
6.990.000
Ásett verð:
„Drengurinn var mjög rólegur og fátalaður meðan við stóðum við. Ég reyndi að taka utan um hann og kyssa hann, en hann var á varðbergi gagnvart okkur báðum. Honum var ekki sagt frá faðerninu en ég fór samt nokkrum sinnum með henni að heimsækja hann. Ég tengdist honum ekki, því miður, þótt ég reyndi á minn
hátt. Ég hugsa að hann hafi verið orðinn mjög skemmdur þegar þetta var. Það hefði þurft mikið meira til að hjálpa honum. Aðstæður á þessu barnaheimili voru ekki það sem þurfti. Mér finnst auðvitað hræðilegt að hugsa til þess að drengurinn þyrfti að þola alla þessa grimmd. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa um það.“ Magnús segir að móðir Sigurðar Hólm hafi virkað mjög meinlaus, róleg og nánast bæld. Það hafi verið erfitt að átta sig á henni. Hann hafi fljótlega misst allt samband við hana enda hafi honum þótt málið allt svo ógeðslegt, að hann hafi ekki getað lifað með því. „Þetta var skrítið, hún hafði áður verið gift kona, átt ágætis mann og mannvænleg börn, og svo lenti hún hreinlega í slagtogi við glæpa- og ofbeldismenn. Ég áttaði mig þó ekki á hvað þetta var svakalegt og hvað raunverulega hefði átt sér stað, fyrr en löngu seinna þegar náinn ættingi hans kom til mín og sagði mér frá öllum misþyrmingunum sem drengurinn hefði orðið að þola og hann hefði orðið vitni að. Mér finnst ekki að það eigi að þegja um svona hluti, og það má ekki þegja um svona hluti.“ Heimsækir leiðið hans Magnús segir að hann hafi vitað af syni sinum gegnum árin, ýmist á götunni eða í fangelsi. Það hafi verið sárt að hugsa til þess en það hafi ekki verið neitt sem hann gat gert. „Ég tengdist honum ekki, enda var honum ekki sagt að ég væri pabbi hans og sjálfur vissi ég ekki af honum fyrr en þessi hryll-
Chevrolet Captiva
Toyota Yaris Sol
Árgerð 2011, bensín/metan Ekinn 67.000 km, sjálfskiptur
Árgerð 2012, bensín Ekinn 68.000 km, beinskiptur
3.590.000
Ásett verð:
ingur í Bjarnaborg var um garð genginn.“ Hann segist ekki hafa verið viðstaddur jarðarförina. Enginn hafi látið hann vita en hún fór fram í kyrrþey. „Ég hefði farið ef ég hefði verið látinn vita. Ég hef farið og fundið leiðið hans í staðinn og heimsótt það og sett þar engla. Þótt við höfum ekki haft mikið saman að sælda í lifanda lífi, þá er það kannski mín leið til að biðja hann fyrirgefningar. Mér líður ákaflega illa yfir því að þessi sonur minn hafi þurft að þola svona mikla grimmd í lifanda lífi án þess að ég hafi getað komið honum til hjálpar.“
2.890.000
Slíkir hlutir eru enn að gerast
Ásett verð:
Fanginn Sigurður Hólm í klefa sínum á Litla-Hrauni.
2.190.000
Komdu og skoðaðu úrvalið!
heklanotadirbilar.is Laugavegi 174 | Sími 590 5040 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16
„Saga Sigurðar Hólm er hræðileg saga sem á vissulega brýnt erindi við okkur,“ segir Lára Björnsdóttir, fyrrverandi félagsmálastjóri. „Þarna var lítill drengur sem varð fyrir hræðilegri reynslu en fékk enga hjálp til að vinna úr því. Ég held samt að við ættum líka að líta okkur nær og að hugsa með hvaða augum, börnin okkar og barnabörnin munu horfa á okkur. Það er mikið gert af því að rifja upp allskyns syndir í fortíðinni en þessir hlutir eru enn að gerast, allt í kringum okkur. Við þurfum að læra af fortíðinni og breyta hugsunarhætti okkar.“ Lára bendir á að enn séu ríkjandi þröngsýn og harkaleg viðhorf til fátæktarinnar og erfiðleika fólks, þótt mikið hafi verið gert til að opna kerfið. „Staðreyndin er sú að það er enn til fólk í gríðarlegum hrakningum á húsnæðismarkaði, það sýna langir biðlistar og það er enn verið að senda börn í burtu, á heimili, af því foreldrarnir ráða ekki við hlutverk sitt. Þá er þessi ölmusuLára Björnsdóttir, og matarpokamenning á Íslandi algerlega skammarleg.“ fyrrverandi félagsmálastjóri. Hún segir að yfirvöld barnaverndar hafi örugglega talið að þau væru að gera rétt þegar þau sendu Sigurð Hólm á Kumbaravog eftir það sem hann hafði orðið að þola. „Það voru fá betri úrræði í boði. Við vitum hinsvegar í dag að þetta var ekki góður staður fyrir lítið barn, enda meira stofnun en heimili. Slíkar stofnanir, þar sem börnum eða fólki í erfiðleikum er safnað saman, eru af hinu illa. Líka fátæktarhverfi eða sérstakar íbúðablokkir fyrir fólk í erfiðleikum. Hvorugt er hinsvegar úr sögunni.“
ÞAÐ LIGGUR Í LOFTINU VIÐ FÁUM NÝJAR FLUGVÉLAR
ÍSLENSKA/SIA.IS/FLU 78739 03/16
Nýju vélarnar eru stærri, hljóðlátari og taka fleiri í sæti en eldri vélar félagsins. Farþegar njóta þess að fá meira rými í þægilegra flugi og áhöfnin hefur meira svigrúm til að bjóða enn betri þjónustu með fleiri og umhverfisvænni flugsætum um borð. Taktu flugið – styttu ferðalagið og lengdu faðmlagið Stærri vélar
Þægilegra ferðalag
Fleiri sæti
Hljóðlátari vélar
Aukið rými
Umhverfisvænni flugsamgöngur
FLUGFELAG.IS
TIL ÞJÓNUSTU REIÐUBÚIN Tómas Tjörvi Ómarsson Eyrún B. Jóhannsdóttir Þórunn Tryggvadóttir Þorgils Rafn Þorgilsson
hlaðmaður flugfreyja flugmaður flugvirki
18 |
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
Mynd | Getty Images
Höfnin í St. John´s á Nýfundnalandi þar sem Ocean Choice International er með höfuðstöðvar sínar.
Vísir Útrás breytti blómlegu búi í skuldsetta skepnu
Kvótakóngar töpuðu máli í Kanada Fjölskyldufyrirtækið Vísir í Grindavík var eitt af blómlegustu útgerðarfyrirtækjum landsins fyrir hrun. Útrás fyrirtæksins til Kanada kom félaginu í skuldasúpu sem ekki sér fyrir endann á og hefur haft veruleg áhrif á lítil bæjarfélög á landsbyggðinni. Síðasta orrustan í stríðinu um að standa vörð um fjárfestinguna í Kanada tapaðist í dómsal á Nýfundnalandi á dögunum. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Ekki sér fyrir endann á hremmingum útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík í tengslum við útrásarævintýri fyrirtæksins í Kanada árið 2007 þegar það keypti minnihluta í sjárvarútvegsfyrirtækinu Ocean Line International á Nýfundnalandi. Eftir að hafa dælt inn milljörðum í fyrirtækið í formi víkjandi lána og hlutafjár, standa stjórnendur Vísis eins og áhrifalausir áhorfendur á meðan meðeigendur þeirra halda um stjórnartaumana. Síðasta tilraun Vísismanna, sem var að knýja meirihlutaeigendurna Martin og Blaine Sullivan, sem stýra fyrirtækinu, til að selja sinn hlut fyrir dómstólum var vísað frá hæstarétti Nýfundnalands á dögunum.
Bónusgreiðslur, vaxtaskjól og óviðunandi tilboð Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst hafa Vísismenn áhuga á því að selja öðru sjávarútvegsfyrirtæki, Clearwater Seafoods, fyrirtækið en Sullivan-bræður eru á öndverðum meiði – vilja hanga á völdunum innan fyrirtækisins eins og hundar á beini. Vísismenn eru einnig ósáttir við stjórnun á fyrirtækinu og það hversu lítið þeir eru hafðir með í ákvörðunum um endurfjármögnun á lánum félagsins. Félagið hefur ekki fengið greidda krónu í vexti af lánum til Ocean Choice International og félags í eigu Sullivanbræðra. Það myndaðist því vík milli vina þegar bræðurnir, sem gegna starfi forstjóra og framkvæmdastjóra framleiðslusviðs, sömdu við stærsta lánardrottin fyrirtækisins, Landsbankann, um árangurstengdar bónusgreiðslur þeim tveimur til handa eftir að samið var ótímabundið skjól frá vaxtagreiðslum á lánum félagsins, hvort heldur sem lánveitandinn hét Vísir eða Landsbankinn. Ekki hjálpaði það heldur til í samskiptum Vísismanna og Sullivanbræðra þegar bræðurnir buðu fjórum sinnum í hlut Íslendinganna á árunum 2013 og 2014. Fyrst tvívegis 30 milljónir kanadískra dollara (2,9 milljarða íslenska króna á núverandi gengi) sem dugði ekki
Bræðurnir Martin og Blaine Sullivan hafa eldað saman grátt silfur við íslensku meðeigendur sína í Ocean Choice International undanfarin ár.
Mynd | Skjaskot af cbc.ca
einu sinni fyrir víkjandi láni Vísismanna. Síðan kom tilboð upp á 45 milljónir kanadískra dollara (4,3 milljarða á núverandi gengi) og loks tilboð upp 1 dollara (96 krónur á núverandi gengi) en þá áttu Vísismenn að fá að halda víkjandi láni sínu. Öllum þessum tilboðum var vísað beint heim til föðurhúsanna með þriggja stafa orði: „Nei“! Enda
tilboðin langt fyrir neðan verðmat Vísismanna sem var á þeim tíma 70 milljónir kanadískra dollara (6,7 milljarðar á núverandi gengi). Vísismenn hafa áfrýjað þessum úrskurði á æðra dómstig en ekki er ljóst hvort eða hvenær sú áfrýjun verður tekin fyrir. Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, vildi í samtali við Fréttatímann
ekki tjá sig um málið þar sem það væri á viðkvæmu stigi. Eftir stendur áður blómleg útgerð með 3,5 milljarða í neikvætt eigið fé, laskaða ímynd hér á landi eftir lokanir á fiskvinnslu á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri sumarið 2014, og milljarða króna erlenda fjárfestingu hvar þeirra raddir og skoðanir eru kæfðar af heimamönnum sem
CHEDDAR LAGLEGUR Cheddar kinkar kumpánlega kolli til bróður síns sem nefndur er eftir samnefndum bæ í Somerset á Englandi. Vinsældir Cheddar-osts eru slíkar að í dag er hann mest seldi ostur í heimi. Óðals Cheddar er þéttur, kornóttur, eilítið þurr í munni en mildur, með vott af beikon- og kryddjurtabragði og ferskri, eilítið sýrðri ávaxtasætu í lokin. Cheddar er skemmtilegur í matargerðina, sérstaklega í baksturinn og á ostabakkann með kjötmeti.
www.odalsostar.is
STÓRGLÆSILEGUR JEPPI BÚINN NÝJU SKYACTIV FJÓRHJÓLADRIFI
M{ZD{ CX5
MAZDA CX-5 AWD FRÁ 5.490.000 KR. SKYACTIV Technology
Mazda CX-5 jeppinn ber af í sínum flokki enda stórglæsilegur á að líta og búinn öllu því besta frá Mazda. Með byltingarkenndri SkyActiv tækni hefur Mazda náð fádæma árangri í að draga úr eyðslu og mengun án þess að fórna afli eða viðbragði – enda er framúrskarandi akstursupplifun eitt aðalsmerki Mazda. Ný kynslóð SkyActiv fjórhjóladrifs gerir Mazda CX-5 rásfastari og enn sprækari. Að komast leiðar sinnar í vetrarfærðinni verður leikur einn. Mazda CX-5 AWD hlaut 5 stjörnur af 5 mögulegum í öryggisprófunum Euro NCAP og er því einn öruggasti bíll í heimi. Nýju aðlögunarhæfu LED framljósin veita meiri birtu, auka öryggi, draga úr eyðslu og gefa bílnum skarpara útlit. Ný innrétting og betri hljóðeinangrun stuðla að enn meiri þægindum. Nýtt hraðvirkt margmiðlunarkerfi býður upp á GPS vegaleiðsögn, handfrjálsan búnað fyrir farsíma og aðra fjölbreytta möguleika.
Komdu og reynsluaktu Mazda CX-5 AWD
Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga frá kl. 12-16. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.
MazdaCX5_ongoing_5x38_20151217_END.indd 1
29.12.2015 10:19:28
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
20 |
halda öllum þráðum í hendi sér. Martin Sullivan svaraði ekki fyrirspurn Fréttatímans í tölvupósti.
Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Elín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur
Hinsti vilji Hver er vilji þinn varðandi skipulag og fyrirkomulag útfarar, þ.e. hinsti vilji. Við bjóðum þér til samtals um það sem er þér mikilvægast við lífslok þín. Viljayfirlýsing þín verður eftirlifendum mikilvægt leiðarljós. Samtalið og varðveisla upplýsinga er þér að kostnaðarlausu. Með kærleik og virðingu Með kærleik og virðingu Útfararstofa Útfararstofa Kirkjugarðanna Kirkjugarðanna
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Lítill hlutur fyrir mikinn pening Spólum aftur til ársins 2007. Íslenska útrásin tók á sig margar myndir það árið, flestar metnaðarfullar og jafnframt fylgi þeim sá annmarki að þær voru ekki alltaf hugsaðar til enda. En það var stemning í samfélaginu. Allt var í blússandi gangi og fátt ef nokkuð var Íslendingum ógerlegt. Þessi hugsunarháttur leiddi til þess að Vísir, fyrir tilstilli Landsbankans, vildi leyfa Kanadamönnum að bergja af viskubrunni íslensku útgerðarinnar. Ákveðið var að ganga til samstarfs við kanadísku bræðurna Martin og Blaine Sullivan sem báðir voru hoknir af reynslu úr kanadíska sjávarútveginum. Nýtt félag, Ocean Choice International, í eigu Vísis annars vegar og Sullivan-bræðranna hins vegar, yfirtók rekstur Fishery Product International vopnað lánsfé frá Landsbankanum. Nú skyldi vígi Vesturheims falla fyrir íslensku víkingunum. Heldur var gæðunum misskipt á milli hluthafanna í hlutfalli við eign þegar kom að greiðslu hlutafjár inn í nýja félagið. Sullivan-bræður greiddu rétt rúmar þrjár milljónir kanadískra dollara (173 milljónir íslenskra króna á þáverandi gengi) en Vísismenn greiddu rúmlega 23 milljónir kanadískra dollara (um 1,3 milljarður á þáverandi gengi). Sullivan-bræður fengu 51% hlut í Ocean Choice International en Vísismenn 49% hlut. Helsta ástæða þess að Íslendingarnir lentu í minnihlutaeign eru reglur í Kanada sem kveða á um að fyrirtæki, sem eiga aflaheimildir, mega ekki vera í meirihlutaeigu útlendinga. Ocean
Ársfundur Ársfundur
ÁrsfundurLífeyrissjóðs Lífeyrissjóðs bankamanna Ársfundur bankamanna verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl næstkomandi kl. 17:00. Fundurinn næstkomandi verður haldinnkl.á 17:00. IcelandairFundurinn Hotel Reykjavík Natura,áí Þingsal 2-3. verður haldinn Icelandair Hotel Ársfundur Lífeyrissjóðs bankamanna Reykjavík Natura, í Þingsal 2-3. verður haldinn miðvikudaginn 6. apríl
Ársfundur Dagskrá:
næstkomandi kl. 17:00. Fundurinn 1. Venjuleg störf ársfundar 6. gr. verður haldinn á Icelandairskv. Hotel samþykkta sjóðsins Reykjavík Natura, í Þingsal 2-3.
Dagskrá:
1. Venjuleg störf ársfundar skv. 6. gr. Dagskrá: 2. Málefni Hlutfallsdeildar samþykkta 1. Venjulegsjóðsins störf ársfundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins
3. Önnur mál
2. Málefni Hlutfallsdeildar 2. Málefni Hlutfallsdeildar
Vakin er athygli á að á fundinum fer fram kosning 3. Önnur mál þriggja stjórnarmanna af sex. Tilkynningar um framboð vegna stjórnarkjörs, 3. Önnur Vakinmál er athygli á að á fundinumásamt fer framupplýsingum kosning þriggja stjórnarmanna af sex. Tilkynningar um um starfsferil, skulu berast skriflega til skrifstofu framboð vegna stjórnarkjörs, ásamt upplýsingum sjóðsins, eigi síðarskulu en berast tveimur vikumskrifstofu fyrir ársfund um starfsferil, skriflega tilfer Vakinskv. er 2.athygli á að á fundinum fram kosning grein samþykkta sjóðsins. sjóðsins, eigi síðar en tveimur vikum fyrir ársfund skv. 2. grein samþykkta af sjóðsins. þriggja stjórnarmanna sex. Tilkynningar um Nánari Nánari upplýsingar má finna á vef sjóðsins má finna á vefásamt sjóðsins upplýsingum framboð vegnaupplýsingar stjórnarkjörs, www.lifbank.is www.lifbank.is um starfsferil, skulu berast skriflega til skrifstofu Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna Stjórn Lífeyrissjóðs sjóðsins, eigi síðar en tveimurbankamanna vikum fyrir ársfund skv. 2. grein samþykkta sjóðsins.
Nánari upplýsingar má finna á vef sjóðsins www.lifbank.is Skipholti 50b • 105 Reykjavík • Sími 569 0900 Fax 569 0909 • lifbank@lifbank.is • www.lifbank.is
Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna Skipholti 50b • 105 Reykjavík • Sími 569 0900 Fax 569 0909 • lifbank@lifbank.is • www.lifbank.is
Mynd | 365
Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis, vildi ekkert tjá sig um útrásarævintýri útgerðarinnar og áhrif þess á starfsemi hennar á landsbyggðinni.
Choice International er einn stærsti aflaheimildaeigandi í Kanada og því lá það ljóst fyrir frá upphafi að íslenska útgerðin yrði aldrei í meirihluta í félaginu. Frekari fjármögnun kaupanna var í formi láns frá Landsbankanum upp á 175 milljónir kanadískra dollara (10,2 milljarðar á þáverandi gengi), víkjandi láni frá Vísi upp á 31,3 milljónir kanadískra dollara (1,8 milljarður á þáverandi gengi) og láni frá dótturfélagi Vísis til félags í eigu Sullivan-bræðra upp 7,2 milljónir kanadískra dollara (416 milljónir á þáverandi gengi). Eins undarlega og það hljómar þá var lánið breytilegt skuldabréf sem hægt var að breyta í 19% hlut í Ocean Chioce International. Ekki verður í fljótu bragði séð hvernig það veð gagnast Vísismönnum þar sem þeir eiga nú þegar eins mikið í fyrirtækinu og kanadísk lög heimila. En það var ljóst frá upphafi að Vísismenn drógu hvergi af sér í mokstri á fjármunum inn í verkefnið. Því eins og Páll Hafsteinn sagði í viðtali við DV árið 2014: „Þetta er bara fjárfesting okkar í Kanada, sjávarútvegsfyrirtæki í Kanada, á því herrans ári 2007. Þetta var allt gert í samræmi við andrúmsloftið árið 2007.“ Útrás hafði áhrif á landsbyggðina Ári seinna kom hrun. Og hruninu fylgdu vandræði fyrir sjávarútvegsfyrirtæki í Kanada. Og hruninu fylgdi gengishrap íslensku krónunnar. Í takt við vaxandi rekstrarerfiðleika Ocean Choice International þurfti Vísir að lækka verðmæti eignar sinnar í fyrirtækinu og í raun afskrifa stóran hluta lánsins til varúðar. Við það breyttist stöndugt íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki með eigið fé upp á 1,8 milljarða á núvirði í árslok 2007 í tæknilega gjaldþrota hræ með neikvætt eigið fé upp á 6,8 milljarða í árslok 2008 – viðsnúningur upp á 8,7 milljarða. Fyrirtæki, sem fitnaði eins og púkinn á fjósbitanum af rúmlega 4% hluta af aflaheimildum íslensku þjóðarinnar, fékk niðurgang af landvinningum vestanhafs og nánast tærðist upp. Stofnað 1965 af Páli H. Pálssyni í Grindavík og hafði frá þeim tíma breitt úr sér um landið – komið upp fiskvinnslum á Djúpavogi 1999, Húsavík 2002 og Þingeyri 2004 ásamt höfuðstöðvum í Grindavík. Máttvana af útrásarskuldum þurfti fjölskyldufyrirtækið, sem er í eigu Páls og fjölskyldu hans, að fá 1,7 milljarða afskriftir af lánum, afslátt af veiðigjöldum og loka starfsstöðvum sínum á Djúpavogi, Þingeyri og Húsavík sumarið 2014 við litla hrifningu íbúa bæjarfélaganna og stéttarfélaga og flytja alla starfsemi heim til Grindavíkur. Óvissan er verst Afleiðing útgerðarútrásarinnar fannst víða. Á Djúpavogi misstu 20 manns vinnuna og bæjar-
félagið missti 15% af útsvarstekjum sínum að sögn Gauta Jóhannessonar, sveitarstjóra á Djúpavogi. „Þetta var mikið högg en það var einhverju leyti mildað með úthlutun byggðakvóta þegar Vísir fór,“ segir Gauti í samtali við Fréttatímann en Djúpivogur fékk úthlutað 300 þorskígildistonnum á ári til 2018. Það jafngildir innspýtingu upp á um 190 milljónir frá íslenska ríkinu á hverju ári. Gauti segir að fólk á Djúpavogi hafi tekið þann pól í hæðina að bera sig vel en það sé ekki hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að yfir bæjarfélagi eins og Djúpavogi hangi skuggi óvissu – óvissu sem fæli frá fjárfestingar og sé ekki til þess fallin að skapa stöðugleika. „Við sáum hvað gerðist þegar Vísir hætti skyndilega. Byggðakvótinn kom í staðinn og við erum þakklát fyrir það en hvað gerist þegar núverandi úthlutunartími er á enda? Fáum við sama kvóta eða minnkar hann? Það er óvissuþáttur sem er óþægilegt að lifa með,“ segir Gauti. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, tekur í sama streng varðandi ástandið á Þingeyri. Hann segir ástandið vera þokkalegt á Þingeyri eftir að bæjarfélagið fékk úthlutað sértækum 400 þorskígildistonna byggðakvóta. „Byggðakvóti verður hinsvegar alltaf umdeildur því hann er billeg og ófullkomin lausn til að bæta fyrir samfélagslega ósjálfbært og óréttlátt kvótakerfi,“ segir Gísli og bætir við að nú verði samfélagið fyrir vestan að nýta sér úthlutunartíma þessa kvóta til að skjóta rótum undir fjölbreyttari atvinnustarfsemi. „Ef það gerist ekki þá mun nagandi óvissan um hvort kvóti sé á svæðinu fylgja okkur um alla framtíð og það er ekki nein lífsgæði fólgin í því,“ segir Gísli. Bjartari tímar Á meðan þrjú bæjarfélög sleikja sárin eftir flótta Vísis standa eigendur félagsins í stórræðum við að hámarka fjárfestingu sína í Kanada. Bjartari tímar virðast þó vera framundan í rekstri kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins. Lækkandi gengi kanadíska dollarsins og lágt olíuverð gerði það að verkum að rekstur ársins 2015 var mjög góður. Fyrir dyrum stendur að endurfjármagna lánið frá Landsbankanum sem er á gjalddaga 8. apríl næstkomandi. Jafnframt liggur fyrir að Clearwater Seafood metur Ocean Choice International á 300 milljónir kanadískra dollara (28,9 milljarða). Takist Vísis-mönnum að fá sínu framgengt í réttarsal eða stjórnarherbergi fyrirtækisins vænkast hagur þess verulega. Þá gæti útgerðarrisinn vaknað af útrásarþynnkunni og jafnvel opnað aftur fiskvinnslur á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri og þannig reist við orðstír sem var tættur í spað í lokununum 2014.
SPRENGIDAGAR ALLT AÐ
% 25 AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM VÖRUM
KONUR • HERRAR • BÖRN • SNYRTIVÖRUR Gildir út mánudaginn 7. mars Finndu okkur á facebook
OPIÐ TIL 19:00 Í KVÖLD
DEBENHAMS SMÁRALIND
Sölu- og þjónusturáðgjafi í matvælaiðnaði
VELKOMIN Á HÁSKÓLASVÆÐIÐ LAUGARDAGINN 5. MARS MILLI KL. 12 OG 16 KYNNTU ÞÉR NÁMSFRAMBOÐ OG SAMSTARF OPINBERU HÁSKÓLANNA HÁSKÓLINN Á AKUREYRI • HÁSKÓLI ÍSLANDS • HÓLASKÓLI – HÁSKÓLINN Á HÓLUM • LANDBÚNAÐARHÁSKÓLI ÍSLANDS
HÁSKÓLADAGURINN 2016 Á háskóladeginum 2016 kynna opinberu háskólarnir ótrúlega fjölbreytni í háskólanámi. Á fimmta hundrað námsleiðir eru í boði hjá þeim samanlagt. Opinberu háskólarnir eru Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Hólaskóli – Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands.
HÁSKÓLABÍÓ
HÁSKÓLATORG
Sprengjugengið
Háskólinn á Akureyri
Vísindabíó og dans
Landbúnaðarháskóli Íslands
Vísindasmiðjan
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum Félagsvísindasvið HÍ Heilbrigðisvísindasvið HÍ Menntavísindasvið HÍ Háskólabrú Keilis
AÐALBYGGING HÍ
ASKJA
Hugvísindasvið HÍ
Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ Tæknifræðinám Keilis
SAMSTARF OPINBERU HÁSKÓLANNA Samstarf opinberu háskólanna hófst haustið 2010. Markmiðin með samstarfinu eru að efla háskólakennslu, rannsóknir og nýsköpun til styrktar framtíðaruppbyggingu íslensks samfélags, hagræða í rekstri háskólanna þannig að fjármunir nýtist sem allra best og halda uppi öflugri og fjölbreyttri háskólastarfsemi víðs vegar á landinu.
161354 •
SÍA •
ASKJA
HÁSKÓLATORG
12:00
HÁSKÓLABÍÓ
Setning Háskóladagsins 2016
12:20
Illugi Gunnarsson, mennta-
12:40
Stjörnuverið
og menningarmálaráðherra
13:00
Stjörnuverið
Kvennakór Háskóla Íslands
13:20
Stjörnuverið
AÐALBYGGING
12:30
HÁSKÓLATORG (STÚDENTAKJALLARINN)
HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐALBYGGING
Stjörnuverið
Kínverskur dreki
12:50
Japanskt dansatriði
13:00
Stapp & rytmaklapp
13:20
Háskólakórinn
14:00
Kínverskur dreki
14:20
Háskólakórinn
15:00
Salsadans
HÁSKÓLABÍÓ
14:00
Stjörnuverið
14:20
Stjörnuverið
14:40
Stjörnuverið
15:00
Stjörnuverið
15:20
Stjörnuverið
15:40
Stjörnuverið
13:00
Hönnun og arkitektúr
13:30
Sviðslistir
14:00
Myndlist
LISTAHÁSKÓLINN
14:30
Tónlist
15:00
Listkennsla
Vísindasmiðjan opin kl. 12–16 12:20
ASKJA
Vísindabíó
12:50
Háskóladansinn
13:00
Sprengjugengið
14:00
Vísindabíó
14:20
Háskóladansinn
14:30
Sprengjugengið
15:00
Vísindabíó
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK
12:00
LEGO námskeið
12:30
Námskeið í vefforritun
13:00
Kynnisferðir í rannsóknarstofur
13:30
Box Island forritunarnámskeið Kynnisferðir um HR LEGO námskeið
14:00
LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS Reglulegar strætóferðir milli LHÍ, HÍ og HR
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Reglulegar strætóferðir milli HR, HÍ og LHÍ
Söngkonan Glowie
STÚDENTAKJALLARINN
14:30
Kynnisferðir um HR
12:30
Stapp & rytmaklapp
15:00
LEGO námskeið
14:30
Balkanbandið RaKi
Box Island forritunarnámskeið
15:30
Húsbandið
Kynnisferðir í rannsóknarstofur
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK
LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS
Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna sitt námsframboð að Menntavegi 1 við Öskjuhlíð.
Listaháskóli Íslands kynnir sitt námsframboð að Laugarnesvegi 91.
Fríar strætóferðir á milli HÍ, HR og Listaháskólans (Laugarnesvegi).
HÁSKÓLA DAGURINN 5. mars /haskoladagurinn haskoladagurinn.is #hdagurinn
Kynning á öllu háskólanámi á Íslandi Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða á Háskólatorgi Háskóla Íslands Háskóli Íslands kynnir nám sitt á Háskólatorgi, í Aðalbyggingu, Öskju og Háskólabíói
Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst verða í Háskólanum í Reykjavík Listaháskóli Íslands kynnir nám sitt í húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91
PIPAR\TBWA
DAGSKRÁ – HÁSKÓLADAGURINN 5. MARS 2016
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
24 |
Opinbert uppeldi barna
Þrátt fyrir að straumhvörf hafi orðið í barnavernd á Íslandi undanfarinn áratug og börn séu síður tekin úr umhverfi sínu og vistuð á afskekktum stöðum, eru enn hundruð barna í uppeldi á stofnunum og opinberum heimilum. Um 400 börn voru vistuð utan heimilis síns árið 2014. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is
Fréttatíminn hefur að undanförnu rakið sögur þeirra Sigurðar Hólm Sigurðssonar og Óðins Valgeirssonar sem báðir ólust upp á opinberum stofnunum. Þrátt fyrir tuttugu ára aldursmun áttu þeir það sameiginlegt að hafa velkst um í kerfinu frá barnsaldri og leiðst út í harða fíkniefnaneyslu og glæpi. Sigurður Hólm lést í fangaklefa á Litla-Hrauni fyrir fjórum árum og eru tveir menn ákærðir fyrir að hafa valdið dauða hans. Óðinn afplánar nú dóm í fangelsinu vegna fjölmargra brota. Báðir voru þeir teknir af heimilum sínum og vistaðir á ýmiskonar
stofnunum þegar þeir voru börn. Þar bjuggu þeir við skort á ást og komust í vafasaman félagsskap. Eftir að málefni Breiðavíkurheimilisins komust í hámæli árið 2007 voru fjölmörg vist- og meðferðarheimili, sem starfrækt voru á árum áður, skoðuð ofan í kjölinn af hinni opinberu Vistheimilanefnd. Nefndin komist að því, eftir að hafa verið að störfum frá árinu 2007, að rík ástæða væri til að efla eftirlit með vist- og meðferðarheimilum sem starfrækt voru fyrir börn af ríki og sveitarfélögum. Skýrslur nefndarinnar og straumhvörf í hugmyndafræði í meðferðarmálum barna með fjölþættan vanda, hafa hrundið af stað róttækum breytingum á barnavernd á Íslandi. Á undanförnum tíu árum hefur fjölmörgum meðferðarheimilum verið lokað og hugmyndafræðin að taka börn úr umferð og vista þau á afskekktum stöðum virðist vera á algjöru undanhaldi. Meðferð barna fer þess í stað í auknum mæli fram í nærumhverfi þeirra og inni á heimilum. Börnum er veitt svokölluð MST-meðferð þar sem teymi sérfræðinga mætir þeim í þeim að-
Margverðlaunuðu leikföngin frá Hape færðu hjá KRUMMA Geimstöð 22.300kr
stæðum sem þau eru í. Árið 2009 fengu 53 börn MSTmeðferð en alls 91 barn árið 2014. Samhliða þessari aukningu hefur verulega dregið úr innlögnum barna á stofnanir. Þó eru fjölmörg heimili enn starf-
rækt á vegum ríkis og sveitarfélaga en þau hafa ólík hlutverk. Barnaverndarstofa rekur þrjú meðferðarheimili fyrir börn og unglinga sem glíma við hegðunarröskun, afbrotahegðun og vímuefnaneyslu.
Lagabreyting um eftirlit með vist- og meðferðarheimilum
Frá stofnun Barnaverndarstofu 1995 var lögbundið hlutverk hennar meðal annars bæði að reka meðferðar- og vistheimili fyrir börn og unglinga –og hafa eftirlit með þeim. Þetta fyrirkomulag var þónokkuð gagnrýnt og þótti ljóst að erfitt væri fyrir stofnunina að hafa eftirlit með sinni eigin starfsemi. Árið 2010 og 2011 var barnaverndarlögunum breytt og eftirlit með úrræðum á ábyrgð ríkisins fært til velferðarráðuneytisins. Ráðuneytinu er gert að fela óháðum sérfræðingi að heimsækja heimili og stofnanir að lágmarki einu sinni á ári. Sérfræðingurinn skal leitast við að gefa börnum kost á að tjá sig um aðbúnað og líðan sína í samræmi við aldur, þroska og markmið með vistun.
Óðinn Valgeirsson ólst upp á opinberum stofnunum frá sjö ára aldri. Hér er hann þrettán ára gamall. Hann situr nú á LitlaHrauni og afplánar dóma fyrir margskonar brot.
Staða innilokaðra barna getur versnað
Gylfaflöt 7
112 Reykjavík
587 8700
krumma.is
„Í mínum huga er það alltaf þannig að ef börn eru vistuð á afskekktum stöðum, þar sem eru samankomnir einstaklingar í viðkvæmri stöðu, þá getur staða þeirra versnað mjög ef gæði stofnananna standast ekki fullkomlega nútímakröfur. Það er einn helsti lærdómurinn sem draga má af starfi vistheimilanefndanna,“ segir Róbert Spanó, fyrrverandi formaður Vistheimilanefndar. Vistheimilanefndin kannaði starfsemi níu stofnana sem höfðu það hlutverk á árum áður að vista börn til skemmri eða lengri tíma. Róbert stýrði nefndinni frá 2007 til 2011 en hún skrifaði fjórar skýrslur um niðurstöður rannsókna sinna og tillögur að úrbótum. „Niðurstöður þeirra kannana gefa augljóslega til kynna að víða hafi verið pottur brotinn við framkvæmd þessara mála af hálfu
Róbert Spanó, fyrrverandi formaður Vistheimilanefndar.
ríkisins og sveitarfélaga,“ segir í niðurlagi síðustu áfangaskýrslu Vistheimilanefndarinnar. Taldi nefndin að meiri líkur en minni væru á að mörg börn sem vistuð voru á þessum stofnunum, hefðu sætt illri meðferð og ofbeldi af hálfu starfsmanna og annarra vistmanna. „Við sáum að lang algengast var að vistmenn urðu fyrir ofbeldi af hendi annarra vistmanna á slíkum stöðum,“ segir Róbert. „Og
það er mikilvægt að brýna fyrir þeim sem fara með málefni barna og geðsjúkra, að vera meðvitaðir um hætturnar sem fylgja því að vista börn á stofnunum á vegum ríkisins. Þeir sem fara fyrir slíkum heimilum þurfa að hafa skýra verkferla um hver ber ábyrgð innandyra og tryggja að einstaklingar séu ekki í þeirri stöðu að hægt sé að brjóta á þeim. Að eftirlitið sé í öflugt og ekki bara klínískt heldur nái einnig til mannúðlegri þátta.“
Renault CLIO „ÞÚ TANKAR SJALDNAR Á RENAULT“
KAUPAUKI OG NÝR iPHONE 6 GLÆSILEGUR iPHONE 6 32 GB
Nú er tækifærið til að eignast nýjan sjálfskiptan Renault Sport Tourer með sparneytinni dísilvél. Við bjóðum takmarkað magn af Renault Sport Tourer með veglegum kaupauka ásamt glæsilegum iPhone 6 32 GB fram til páska. Komdu í heimsókn og reynsluakstur og sölumenn Renault munu útlista nánar það sem í boði er og gera þér tilboð í notaða bílinn þinn.
FYLGIR ÖLLUM NÝJUM CLIO SPORT TOURER TIL PÁSKA!
Verð: 3.190.000 kr. Verð: 2.990.000 kr. CLIO SPORT TOURER Dísil, sjálfskiptur
CLIO SPORT TOURER Dísil, beinskiptur
Eyðsla 3,7 l/100 km*
Eyðsla 3,4 l/100 km*
GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400
Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622
Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533
Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070
IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080
BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516
BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is
E N N E M M / S Í A / N M 7 3 9 7 2 R e n*Miðað a u l tviðCuppgefnar l i o S pTo r e r 5 x 3um 8 eldsneytisnotkun a u k a p a k k íi blönduðum akstri töluruframleiðanda
Sjálfskiptur sparneytinn dísilbíll með veglegum kaupauka til páska
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
26 |
Áman flytur! Við erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík. Hlökkum til að sjá þig. Áman – víngerðarverslunin þín!
Heimilin eru öll á landsbyggðinni, Háholt er í Skagafirði, Laugaland í Eyjafjarðarsveit og Lækjarbakki er á Rangárvöllum. Auk þess er vistheimilið Hamarskoti í Flóahreppi fyrir unglinga eldri en sextán ára, sem hafa lokið meðferðum Barnaverndarstofu og eiga ekki afturkvæmt á heimili sín. Að auki reka sveitarfélögin Vinakot og vistheimili barna að Laugarásvegi. Auk þess eru sveitarfélögin með samninga við einkaheimili um að taka á móti börnum til vistunar í bráðatilvikum. Barnaverndarstofa og velferðarráðuneytið hafa eftirlit með þessum úrræðum. Langflestum börnum, sem ekki geta af einhverjum ástæðum búið heima hjá foreldrum sínum, er kom-
ið fyrir á fósturheimilum hjá venjulegum fjölskyldum. Nýjustu tölur, sem veita heildræna sýn yfir ráðstöfun barna í barnaverndarkerfinu, eru frá árinu 2014. Það ár var 403 börnum ráðstafað utan heimilis síns með samþykki fjölskyldna eða úrskurði frá ýmist barnaverndarnefndum eða dómstólum. Þó gæti verið að sama barni hafi verið ráðstafað í fleira en eitt úrræði sama ár og því gæti fjöldi barnanna verið ögn lægri. Í þessari tölu, 403, er meðtalinn sá fjöldi barna sem vistaður var tímabundið á lokaðri neyðardeild Stuðla. Sú dvöl er að öllu jöfnu 4-6 dagar. Í tölunum hér til hliðar eru ekki talin með börn sem send voru í fóstur, eða í tímabundna vistun hjá ættingjum eða öðrum.
Fjöldi barna í sólarhringsvistunum á ábyrgð sveitarfélaga árið 2014: 90 á vistheimilum 7
á sambýlum / fjölskylduheimilum
30 á einkaheimilum sem starfrækt eru allt árið
Fjöldi barna í sólarhringsvistun á ábyrgð ríkisins árið 2014: 81 á lokaðri deild Stuðla 26 á greiningar- og meðferðardeild Stuðla 19 á meðferðarheimilum
www.aman.is Tangarhöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 533 1020 • aman@aman.is
Vill hertara eftirlit
Þórhildur Líndal, fyrrverandi umboðsmaður barna, vill að eftirlit með meðferðar- og vistheimilum verði eflt. „Allt bendir til þess að sjálfstætt eftirlit skipti máli fyrir hagsmuni barna. Ég hef lengi kallað eftir því. Það er ekki hægt að vera dómari í eigin sök.“ Þórhildur telur að breyting á barnaverndarlögum árið 2011 sé spor í rétta átt en leggur áherslu á að í framkvæmd þurfi það bæði að vera markvisst og öflugt. Hún er þeirrar skoðunar að fleiri en einn
sérfræðingur þurfi að koma að eftirlitinu svo það verði trúverðugt. „Við höfum á liðnum árum horft upp á opinbert eftirlit sem hefur brugðist hlutverki sínu, jafnt barnaverndareftirlit sem bankaeftirlit. Aðalatriðið er að ákveðnum opinberum reglum sé framfylgt með markvissum og reglubundnum hætti. Börnin sem dvelja á meðferðar- og vistheimilum eiga að fá að segja sína skoðun og á þau skal hlustað af eftirlitsaðilum. Ábyrgðin liggur hjá þeim.“
Þórhildur Líndal, fyrrverandi umboðsmaður barna.
Hvar er eftirlitsstofnunin?
Sólgleraugu með styrkleika
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
Í rúm tíu ár hefur Jón Björnsson sálfræðingur verið eini maðurinn sem sinnt hefur óháðu eftirliti með meðferðar- og vistheimilum fyrir unglinga í landinu. Upphaflega var hann ráðinn af Barnaverndarstofu til að fara í eftirlitsferðir á hvert heimili en undanfarin þrjú ár hefur hann sinnt starfinu í umboði velferðarráðuneytisins. Hann hefur nú látið af störfum og kallar eftir óháðri eftirlitsstofnun. Fyrir rúmum tíu árum ákvað Barnaverndarstofa að leita til utanaðkomandi aðila sem gæti haft eftirlit með vist- og meðferðarheimilum. Lögum samkvæmt var það hlutverk Barnaverndarstofu að bæði reka meðferðar- og vistheimili fyrir börn og unglinga – og hafa eftirlit með þeim. Það fyrirkomulag var þónokkuð gagnrýnt og þótti mörgum sérfræðingum ekki fara saman að stofnunin hefði eftirlit með sjálfri sér. Barnaverndarstofa réði því Jón, sem var reyndur sálfræðingur, til að fara í eina til tvær eftirlitsferðir á hvert heimili á ári og meta gæði þjónustunnar og líðan barnanna. Auk þess komu stundum upp sérstök atvik þar sem hann var kallaður til. „Barnaverndarstofa átti sjálf
Jón Björnsson sálfræðingur er eini maðurinn sem sinnt hefur óháðu eftirliti með vist- og meðferðarheimilum landsins í áratug.
frumkvæði að þessu og réði mig sem verktaka til að sinna óháðu eftirliti. Ég fékk svigrúm til að skoða heimilin eins og ég vildi, skilaði skýrslu til Barnaverndarstofu og fékk greitt frá Barnaverndarstofu, þannig að formlega séð var ég kannski ekki algjörlega óháður. Stofnunin hlutaðist ekki til um það sem ég gerði en ég starfaði í hennar umboði. Þó það hafi verið ákveðinn formgalli á þessu fyrirkomulagi var frumkvæði Barnaverndarstofu gott.“ Jón segir að eftirlitinu hafi verið þannig háttað að hann heimsótti heimilin, tók viðtöl við börnin sem
þar dvöldu, foreldra þeirra og forstöðumenn heimilanna. Þannig heyrði hann þrjár hliðar á hverju máli. „En það er ekki bara nóg að hafa eftirlit, það þurfti líka að búa til staðla um hvað má og má ekki gera við börn sem búa á slíkum heimilum. Lögin segja lítið um það. Vinnan mín fólst ekki síst í því að búa til staðla um verkferla um hvernig megi bregðast við í hinum ýmsu aðstæðum. Staðlarnir voru síðar endurskoðaðir og uppfærðir og það mætti gera aftur.“ Fyrir þremur árum var fyrirkomulaginu breytt og Jóni var falið að sinna eftirliti með heimilunum í umboði velferðarráðuneytisins í stað Barnaverndarstofu. Við það breyttist starfið ekki að öðru leyti en hann fékk greitt frá ráðuneytinu og skilað þeim skýrslum og niðurstöðum. „Nú hef ég skilað minni síðustu skýrslu og hef verið að bíða eftir því hver taki við af mér. Fróðlega spurningin er um hin gríðarlegu miklu áform um einhverskonar eftirlitsstofnun sem ekkert bólar á. Af hverju er hún ekki komin af stað? Stofnun sem hefur eftirlit með opinberum stofnunum, ekki bara vistheimilum. Eftirlitsmál á Íslandi eru í miklum lamasessi.“
Apótekið þitt í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2
Reykjavíkur Apótek býður upp á allar tegundir lyfja. Mikið og fjölbreytt úrval af heilsulyfjum, bað- og ilmvörum, gjafavörum auk ýmissa annarra góðra kosta.
Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt starfandi apótek sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og hagstætt verð.
Öryrkjar og eldri borgarar njóta sérkjara hjá okkur Afgreiðslutími: 9-18:30 virka daga 10-16:00 laugardaga
Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
28 |
Sjávarútvegur Eigendur 10 stærstu kvótafyrirtækjanna fá 77 milljarða en þjóðin 17 milljarða
Skattaafsláttur í ógnargróða
Vísir og Gunnvör smækka Hagur tíu stærstu kvótafyrirtækjanna frá Hruni hefur verið nokkuð misjafn. Samherji hefur skilað sínum eigendum 10 milljörðum króna í arðgreiðslur á núvirði og hækkun eigin fjár um 47 milljarða króna; samanlagt bættur hagur Samherja og eigenda fyrirtækisins um 57 milljarða króna. Sambærileg tala er 13,5 milljarðar króna hjá Brimi, 11,8 milljarðar króna hjá Granda, 8,4 milljarðar króna hjá FISK á Sauðárkróki og 7 milljarðar króna hjá Vinnslustöðinni. Eina fyrirtækið sem hefur skilað eigendum sínum mínus; ekki greitt út neinn arð og þolað mikla lækkun eigin fjár er Vísir í Grindavík. Nánar er fjallað um ástæður þess á blaðsíðu 18 í Fréttatímanum í dag. Eigið fé Gunnvarar hefur líka lækkað en minna en hjá Vísi. Hér á síðunni má sjá hvernig samanlagðar arðgreiðslur til eigenda og hækkun eigin fjár skiptist á milli fyrirtækjanna tíu. Allar tölur eru á núvirði.
Samanburður á veiðigjöldum fyrirtækjanna veiðitímabilin 2012-13, 201314 og 2014-15 og aukningu eiginfjár og útgreiddum arði áranna 2012, 2013 og 2014 í milljónum króna. 42,195 40,000
Bættur hagur
-4,475 -4,403
s -846 -1,298 -1,292 -1,880
6,085
1,946 2,398 -367
-697 -1,603
ör u n nv HG G
R amm
i
lustö 4,423
Skinn
ðin
ey- Þin
g ane 1,428
0
4,518
Vísir
10,000
13,507
Vinns
11,847
Brim
20,000
FI S K
30,000
S amh
erji
Veiðigjöld
di
Fjármálafyrirtækin soga til sín fé Þótt góðærið í sjávarútvegi í kjölfar Hrunsins hafi bætt hag fyrirtækja og eigenda þeirra langt umfram allan annan efnahagsbata þá blikna kvótafyrirtækin í samanburði við fjármálafyrirtækin. Bankar og tryggingafélög hafa sogað til sín fé, tútnað út og veitt vænum summum til eigenda sinna. Frá árinu 2009 hefur eigið fé þriggja stærstu bankanna og þriggja stærstu tryggingafélaganna hækkað um 233,5 milljarða króna og samanlagður arðgreiðslur þeirra til eigenda er um 111,5 milljarðar króna. Samanlagt eru þetta 335 milljarðar króna. Þetta miðast við árið 2009 til 2015, einu ári lengra tímabil en dæmið af tíu stærstu kvótafyrirtækjunum. Hagvöxtur var mikill á árinu 2015 og því var uppsafnaður aukinn hagvöxtur á þessu lengra tímabili 382 milljarðar króna. Samanlagður arður og aukið eigið fé sex fjármálafyrirtækja er því 88 prósent af samanlögðum bættum hag heildarinnar. Sem fyrr segir var samanlagður arður og hækkun eigin fjár tíu sjávarútvegsfyrirtækja 110 milljarðar króna fram til 2014. Miðað við nýbirt uppgjör HB Granda er ekki að búast við að uppgjör annarra fyrirtækja í sjávarútvegi verði döpur fyrir árið 2015. Það er augljóst að góðærið í greininni heldur áfram. Ef við reiknum með að árið 2015 verði líkt árinu 2014 hjá hinum níu stærstu kvótafyrirtækjunum getum við gert ráð fyrir að þessi tíu stóru sjávarútvegsfyrirtæki hafi skilað eigendum sínum arðgreiðslum og hækkun eigin fjár sem nemur um 132 milljörðum króna eða um 34 prósentum af öllum vexti hagkerfisins á sama tíma. Sex stærstu fjármálafyrirtækin og tíu stærstu kvótafyrirtækin hafa þá tekið til sín frá Hruni því sem nemur öllum vexti hagkerfisins og um fimmtungi til viðbótar.
Veiðigjöld í samanburði við bættan hag eigenda
jörn
Á sama tíma jókst árleg landsframleiðsla um 121 milljarð króna og 133 milljarða króna uppsafnað á tímabilinu öllu. Um 83 prósent af aukningunni hefur þannig endað sem eigið fé 10 stærstu kvótafyrirtækjanna eða sem arður til eigenda þeirra.
þeirra. Umfang þessa, aukning eigin fjár og útgreiddur arður, gefur til kynna samfélagssáttmálann; hversu mikið af vexti hagkerfisins samfélagið ætlar fyrirtækjum og eigendum þess.
Þ orb
Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is
Tíu stærstu kvótafyrirtækin hafa til ráðstöfunar rétt rúm 50 prósent af úthlutuðum veiðileyfum. Auðvitað er ekki hægt að fullyrða að afkoma þessara tíu stærstu endurspegli afkomu allra hinna. Það má jafnvel efast um það. Stóru fyrirtækin njóta stærðarhagkvæmni og hafa því líklega skilað betri afkomu en heildin. Það má þó gefa sér að eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja hafi aukist um vel á annað hundrað milljarða og útgreiddur arður til eigenda sé mörgum milljörðum hærri en 26,5 milljarða króna arður hinna tíu stóru. Ekki er ólíklegt að aukið eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja og útgreiddur arður til eigenda sé miklum mun hærri en allur vöxtur landsframleiðslunnar á tímabilinu. Hér er ekki verið að tala um aukna veltu, heldur aðeins þann hag sem situr eftir í fyrirtækjunum eða hefur verið greiddur út til eigenda. Af þessu er enginn afleiddur hagur fyrir aðra en fyrirtækið sjálft og eigendur
Gr an
Frá árinu 2009 hefur eigið fé tíu stærstu kvótafyrirtækjanna hækkað um 83,5 milljarða króna á núvirði. Á tímabilinu hafa eigendur þessara fyrirtækja greitt sér út sem arð 26,5 milljarða króna. Góðærið í sjávarútvegi, byggt á lágu gengi krónunnar, ódýru aðgengi að auðlindinni og lækkun olíuverðs á síðustu misserum, hefur því bætt hag kvótaeigenda um 110 milljarða króna frá Hruni.
1,316 379
-10,000
Afsláttur á veiðileyfagjöldum Fiskistofa birtir lista yfir veiðigjöld sjávarútvegsfyrirtækja á heimasíðu sinni, en listinn nær aðeins aftur til veiðiársins 2012-13. Á þremur árum hefur verið lagt veiðigjald á þau tíu fyrirtæki sem hér eru til umfjöllunar upp á samanlagt 19,1 milljarð króna á núvirði. Það eru um 54 prósent af öllum álögðum veiðigjöldum, ívið hærra hlutfall en sem nemur samanlagðri kvótaeign fyrirtækjanna tíu. Til frádráttar álögðum gjöldum kemur afsláttur upp á tæpa 1,9 milljarða króna. Þessi afsláttur er tilkominn vegna gagnrýni á hækkun veiðigjalda í tíð vinstri stjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, þegar Steingrímur J. Sigfússon var sjávarútvegsráðherra með meiru. Gagnrýnt var að fyrirtæki sem tekið höfðu lán til kvótakaupa þyrftu að borga gjald vegna eignar sem væri í raun lítil sem engin. Því var haldið fram að þetta kæmi sérstaklega illa við lítil fyrirtæki og þau sem væru að fóta sig í greininni. Eftir nokkrar tilraunir til ná utan um málið féllust stjórnvöld á reikniformúlu sem tók tillit til skuldsetningar fyrirtækja án tillits til hvort til skulda hafi verið stofnað vegna kvótakaupa. Niðurstaðan varð sú að fyrirtæki meðal hinna tíu stærstu fengu 1,9 milljarð króna í afslátt. Það fyrirtæki meðal hinna tíu stærstu sem hefur fengið mestan afslátt vegna skuldsetningar eru Vísir með 524 milljóna króna afslátt á þremur árum. Um ástæður skuldanna er fjallað á síðu 18 í Fréttatímanum. Afsláttur annarra stórra fyrirtækja var á tímabilinu 499 milljónir króna hjá Þorbirni, 337 milljónir króna hjá Gunnvöru, 299 milljónir króna hjá Ramma og 231 milljón króna hjá Samherja, þess sjávarútvegsfyrirtæki sem hefur vaxið og eflst mest allra. Enn lækka veiðigjöld Sem kunnugt er lækkaði núverandi ríkisstjórn veiðileyfagjöld þegar hún komst til valda. Veiðigjöld voru árin 2012-13 um 13.681 milljón króna á núvirði, lækkuðu í 9.183 milljónir króna 2013-14 og í 7.691 milljón króna á síðasta veiðiári. Lækkunin nemur á tímabilinu 10
Bættur hagur tíu stærstu
Hækkun eiginfjár og arður tíu stærstu kvótafyrirtækjanna og eigenda þeirra frá 2009 til 2014 í milljónum króna. Hækkun eiginfjár
arður
5.683 6.135 Samherji 46.943 10.064 Þorbjörn 1.562 685 fiSK 7.243 1.143 Brim 12.982 525 Vinnslustöðin 2.599 4.428 Vísir -1.627 0 rammi 3.150 808 Skinney-Þinganes 6.611 2.081 HG Gunnvör -1.509 660 Grandi
milljörðum króna. Það er sú upphæð sem ríkisstjórnim færði til sjávarútvegsins á mesta góðæri í sögu hans. Og lækkunin mun halda áfram. Á yfirstandandi fiskveiðiári hefur sérstaka veiðigjaldið verið sameinað almenna gjaldinu, sem hækkar um 20 prósent. Á móti kemur að nú fá fyrirtækin afslátt á öllu gjaldinu, en ekki aðeins því sérstaka eins og áður. Það getur leitt til þess að þau fyrirtæki sem nýttu sér alla heimild til lækkunar sérstaka gjaldsins fái í raun fram 40 prósent lækkun veiðileyfagjalda. Sú lækkun kemur þeim fyrirtækjum best sem mest skulda og raskar jafnvægi milli fyrirtækja. Veiðigjöld eru mismunandi milli fyrirtækja sem fá úthlutað jafn miklum kvóta. Það er spurning hvort stjórnvöld ættu ekki að skoða upptöku einfaldara gjalds, til dæmis skattlagningu á bættan hag sjávarútvegsins á tímum lágs gengis, ódýrrar olíu og viðvarandi láglaunastefnu stjórnvalda. Eins og sjá má af yfirliti yfir bættan hag tíu stærstu kvótafyrirtækjanna og arðgreiðslur til eigenda þeirra er hér um digran skattstofn að ræða, góðan part af bættum hag alls hagkerfisins.
KOMDU MEÐ OKKUR Í SÓLINA UM PÁSKANA KANARÍ
TENERIFE
OPIÐ INN G A D R A LAUG KL. 11 - 15 S 5. MAR
Enska ströndin
IFA DUNAMAR HHHH
La Caleta
20.–27. MARS 2016
HOVIMA JARDIN HHH
22. MARS - 2. APRIL 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með garð, sjáfarsýni og morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 246.400 kr.
*á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 205.100 kr.
VERÐ 225.400 KR.*
VERÐ 178.000 KR.*
NÁNAR Á UU.IS
NÁNAR Á UU.IS
BENIDORM
ALBIR
KANARÍ 20.000 KR. LÆKKUN
Benidorm
MELIA BENIDORM HHHH
Albir
17.– 29. MARS 2016
ALBIR PLAYA HHH
17.–29. MARS 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn í tvíbýli með hálfu fæði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 154.000 kr.
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 144.200 kr.
VERÐ 141.300 KR.*
VERÐ 119.500 KR.*
NÁNAR Á UU.IS
NÁNAR Á UU.IS
Meloneras
BARBACAN SOL HHHH 6. – 13. júlí. 2016
GOLFI Í VOR, ALLT INNIFALIÐ & ÓTAKMARKAÐ GOLF
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 117.000 kr.
Net Skemmtidagskrá
Fæði Strönd 1,5 km
LÆKKAÐ VERÐ
69.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
89.900 kr.
MALLORCA 13.600 KR. LÆKKUN
FRÁBÆR VÖLLUR
Palmanova
VISTA CLUB HHH 17. – 24. maí. 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn í íbúð með 1 svefnherbergi. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 81.400 kr.
Net
Barnaklúbbur
Fæði
Strönd 200 m
LÆKKAÐ VERÐ
69.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
83.500 kr.
ALBÍR 10.000 KR. LÆKKUN
ALICANTE
PLANTIO GOLF RESORT Verð frá 198.500 KR.* *á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð í viku. Allt innifalið. Sjá nánar á uu.is/golf
BROTTFARIR 31. MARS, 2., 5. & 12. APRÍL Í VIKU EÐA Í 12 DAGA Lúxus íbúðir, flottur skógarvöllur við Alicante borg og allt innifalið í mat og drykk! Ótakmarkað golf. Reyndir íslenskir fararstjórar.
Albír
ALBIR PLAYA HHHH 8. – 12. maí. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 73.800 kr.
*Athugið, með fyrirvara um prentvillur.
Net
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 1 km
LÆKKAÐ VERÐ
64.600 KR.*
VERÐ ÁÐUR
74.600 kr.
FJÖLSKYLDAN FÆR ALLT AÐ 100.000 KR. LÆKKUN! FRAMLENGJUM TIL 15. MARS! LÆKKUM SÓLARPAKKA UM ALLT AÐ 20.000 KRÓNUR Á MANN Á BROTTFÖRUM Í JÚNÍ, JÚLÍ & ÁGÚST. BÓKAÐU SÓLRÍKT SUMARFRÍ TIL MALLORCA, KANARÍ, ALMERÍA, TENERIFE, ALBÍR OG BENIDORM Á FRÁBÆRU VERÐI. SÖLUMENN SVARA Í SÍMA 585 4000 OG TAKA VEL Á MÓTI VIÐSKIPTAVINUM Í HLÍÐASMÁRA 19, HÖFUM OPIÐ LAUGARDAGINN 5. MARS KL. 11:00 -15:00. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG. FRAMLENGJUM ÞESSI ÓTRÚLEGU VERÐ! FJÖLGUM STÆTUM, BÓKANLEGT TIL 15. MARS! FLEIRI VERÐDÆMI Á UU.IS
Meloneras
Roquetas de Mar
BAOBAB RESORT HHHHH 6. – 13. júlí. 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 3 börn í fjölskylduherbergi með hálfu fæði.
Net
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 250 m
LÆKKAÐ VERÐ
109.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
129.900 kr.
Verð á mann m.v. 2 fullorðna 122.500 kr.
ARENA CENTER
Roquetas de Mar HHHH
2. – 9. júní. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 1 svefnherbergi.
SOL ALCUDIA CENTER HHH 5. – 12. júlí. 2016
Verð á mann m.v. 2 fullorðna 122.000 kr.
Costa Adeje Net
Skemmtidagskrá
Strönd 50 m
Fæði
LÆKKAÐ VERÐ
89.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
109.000 kr.
Playa de las Americas
27. ágúst – 3. september. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 107.900 kr.
LÆKKAÐ VERÐ
59.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
69.900 kr.
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 150 m
LÆKKAÐ VERÐ
95.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
105.900 kr.
7. – 14. júlí. 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 2 svefnherbergjum.
HOVIMA SANTA MARIA 20. – 28. ágúst. 2016
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð, 1 svefnh. með sjáfarsýn og morgunverði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 73.800 kr.
1.– 8. maí. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með hálfu fæði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 109.500 kr.
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 300 m
LÆKKAÐ VERÐ
86.300 KR.*
VERÐ ÁÐUR
96.300 kr.
BENIDORM 10.000 KR. LÆKKUN
Net
Barnaklúbbur
Fæði
Strönd 500 m
LÆKKAÐ VERÐ
89.000 KR.*
VERÐ ÁÐUR
103.000 kr.
HOTEL BALI HHHH 7. – 16. apríl. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með hálfu fæði. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 98.900 kr.
BENIDORM 10.000 KR. LÆKKUN
MEDITERRANEO HHHH
Net
Benidorm HHH
Net
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 300 m
LÆKKAÐ VERÐ
79.400 KR.*
VERÐ ÁÐUR
89.400 kr.
ALBÍR 10.000 KR. LÆKKUN
Albir
Benidorm Net
PIERRE VACANCES HHHH
TENERIFE 14.000 KR. LÆKKUN
TENERIFE 10.000 KR. LÆKKUN
LA SIESTA HHHH
Strönd 300 m
Verð á mann m.v. 2 fullorðna 107.500 kr.
MALLORCA 20.000 KR. LÆKKUN
*á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi.
Net Skemmtidagskrá Fæði
Verð á mann m.v. 2 fullorðna 76.900 kr.
Alcudia
ALMERÍA 10.000 KR. LÆKKUN
ALMERÍA 10.000 KR. LÆKKUN
Net
Skemmtidagskrá
Fæði
Strönd 900 m
LÆKKAÐ VERÐ
88.400 KR.*
VERÐ ÁÐUR
109.400 kr.
LA CAROLINA HHHH 31. maí – 8. júní. 2016 *á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 2 svefnherbergjum. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 111.800 kr.
Net
Fæði
Strönd 700 m
LÆKKAÐ VERÐ
99.900 KR.*
VERÐ ÁÐUR
109.900 kr.
Ath. Gildir aðeins með nýjum bókunum.
KANARÍ 20.000 KR. LÆKKUN
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
32 |
Samvinna í Írak
lóaboratoríum
lóa hjálmtýsdóttir
Fundurinn hefst kl. 8.30 í húsi Rauða krossins í Efstaleiti 9. Allir velkomnir Skráning á raudikrossinn.is
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 6 – 0 7 4 6
Helga Þórólfsdó ir er friðar- og átakafræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins. Helga varði níu mánuðum síðasta árs í Írak þar sem hún starfaði við samhæfingu hjálparstarfs í þágu fólks sem neyðist til að flýja vopnuð átök. Helga segir frá störfum sínum og því hvernig það er að búa og starfa í Bagdad á opnum fræðslufundi, miðvikudaginn 9. mars.
Þýsk gæði
I Á MÚRBÚÐARVERÐ 3-6 lítra hnappur CERAVID SETT WC - kassi, hnappur og hæglokandi seta.
Þýsk gæðavara
39.990 Hæglokandi seta
Skál: „Scandinavia design“ LÁTUM FAGMENN VINNA VERKIN
Í FERMINGAR Kletthálsi 7 Reykjavík
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
TILBOÐ
Justin Bieber
Með hverju seldu fermingarrúmi fer viðkomandi í pott sem er dreginn út í hverri viku í 4 vikur og í verðlaun eru 2x miðar á Justin Bieber tónleika 9. sept 2016 í Kórnum Kópavogi
120x200cm | án höfðagafls og fylgihluta
VOGUE fermingarrúm
Verð frá: 93.520 - Fullt verð frá: 116.900 Sæng og koddi að andvirði 6.980 fylgir með hverju keyptu fermingarrúmi
Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504
Það Þarf að laga skökku kerfin
Fréttatímanum þessa vik una kemur meðal annars fram að hækkun eigin fjár tíu stærstu kvótafyrirtækjanna og samanlagðar arðgreiðslur til eigenda þeirra frá Hruni slaga hátt í að vera sama upphæð og upp safnaður vöxtur alls hagkerfisins á sama tíma. Við getum sagt sem svo að íslenska hagkerfið hafi vaxið en vöxturinn hafi að mestu ratað í fjár hirslur kvótafyrirtækja og eigenda þeirra. Þetta eru engar smá upphæðir. Samanlögð hækkun eigin fjár og arðgreiðslur tíu stærstu kvótafyrir tækjanna frá 2009 og til ársloka 2014 er um 110 milljarðar króna. Ef árið fyrra var jafn gott þessum fyrirtækjum og eigendum þeirra getum við gert ráð fyrir að upp hæðin hækki í um 132 milljarða króna. Myndin verður enn skrítnari ef við skoðum arðgreiðslur og hækk un eigin fjár í fjármálafyrirtækjum. Frá Hruni hafa þessi fyrirtæki sogað til sín næstum jafn mikið fé og sem nemur vexti landsfram leiðslunnar. Þetta eru engar smá upphæðir. Samanlögð hækkun eigin fjár og arðgreiðslur þriggja stærstu bank anna og þriggja stærstu trygginga félaganna frá 2009 og til síðustu áramóta er um 335 milljarðar króna. Hér hafa aðeins 16 fyrirtæki verið tekin sem dæmi. Samanlagt
er aukning eigin fjár og útgreiddur arður þessarar fyrirtækja langtum hærri en vöxtur hagkerfisins alls á þessum tíma. Það er ekkert eftir til skiptanna fyrir aðra. Auðvitað er það svo að íslensk fyrirtæki voru flest í lamasessi eftir Hrun. Það var nánast regla að þau voru of skuldsett. Eigendur þeirra höfðu steypt þeim í skuldir til að standa undir kaupum á öðrum fyrirtækjum og til þess að greiða sjálfum sér arð. Til þess að tryggja rekstrarhæfni íslenskra fyrir tækja þurfti því að auka við eigið fé þeirra. En fyrr má nú rota en dauðrota. Íslensku bankarnir eiga nú heimsmet í eiginfjárhlutfalli. Hvergi á byggðu bóli eru reknir bankar sem eru jafn stútfullir af fé. Það mætti greiða út úr þeim 250 til 300 milljarða króna án þess að kerfið yrði of veikt eða viðkvæmt. Þessi uppsöfnun eiginfjár bendir til alvarlegs ágalla í kerfinu. Það dregur alltof mikið fé til bank anna og eigenda þeirra. Kerfið er skakkt og vitlaust uppbyggt. Ekk ert bankakerfi í heiminum er jafn íþyngjandi, þungt og þurftafrekt samfélaginu sem nærist á. Það er forgangsverkefni stjórn valda að laga þetta. Bankar eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki. Þeir starfa innan opinbers reglu verks og hafa afkomu sína af þessu
regluverki. Ef bankar hagnast of mikið er ástæðan sú að regluverkið er vitlaust. Þegar bankar hagnast eins mikið og íslenskir bankar ber stjórnvöldum að laga regluverkið svo þeir hagnist minna. Staða sjávarútvegsfyrirtækjanna er um margt lík stöðu bankanna. Þau lifa á sameiginlegri auðlind þjóðar innar og starfa innan þess ramma sem gengisstefna stjórnvalda setur þeim. Ef fyrirtækin þurfa lítið að greiða fyrir auðlindina og njóta lágs gengis krónunnar þá hagnast þau úr hófi fram. Eigendur þessara fyrirtækja munu halda því fram að þau hagn ist vegna þess að þau séu vel rekin. Það er skiljanleg sjálfsblekking, en röng engu að síður. Ímyndið ykkur hvað þeir myndu segja ef veiðigjöld yrðu hækkuð og gengið krónunnar styrktist. Þá myndu þeir halda fram að hagnaður drægist saman vegna ytri aðstæðna. Það sama á við þegar hagnaður eykst. Ástæðan er oftast ytri aðstæður. Og veigamestu ytri aðstæðurnar byggja á efnahagsstefnu stjórn valda. Þau geta því horft á hagnað sjávarútvegsfyrirtækja og stillt stefnu sína eftir henni. Ef lækkun veiðigjalda og lækkun gengis krón unnar skilar óheyrilegum hagnaði til eigenda sjávarútvegsfyrirtækja ber stjórnvöldum að breyta um kúrs. Það er ekki hægt að reka þjóð félag þar sem gólfið hallar svo að allur arðurinn rennur til fárra á meðan meginþorri almennings býr við lakari kjör en fólk í næstu nágrannalöndum. Til hvers ættum við að vilja búa við slíkt kerfi? Það er hlutverk stjórnvalda að gæta að réttlæti í samfélaginu. Þau eiga að búa svo um hnútana að auðsöfnun fárra sé ekki innbyggð í kerfið og gæta þess að almenn ingur upplifi lífsbaráttuna ekki sem mótvind.
Gunnar Smári
köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.
Miðlungsbrennt malað kaffi úr 100% Arabica baunum
Rautt Merrild er miðlungsbrennt sígillt kaffi, fullkomið og bragðmikið. Miðlungsbrennsla þýðir að baunir eru ristaðar þar til þær fá ljósbrúnana lit, ljúfan og jafnan keim og notalegan ilm.
HÆG UPPÁHELLING BÝR TIL GÓÐAR STUNDIR – svona gerirðu betra kaffi
ENNEMM / SIA • NM67254
Settu kaffipoka í trektina.
2
Mældu sléttfulla matskeið í pokann fyrir hvern bolla eða 6-7 g á 1,5 dl. Örlítið meira ef þú vilt hafa kaffið sterkt.
Bíddu augnablik eftir að vatnið er búið að sjóða – best er að hitastigið sé u.þ.b. 93°C. Helltu dálitlu vatni yfir kaffið, rétt til að bleyta upp í því.
4
Haltu áfram að hella vatninu smám saman þar til kaffið er tilbúið.
Danskir dagar Jensen´s Jense
BBQ svínarif - sem þarf aðeins að hita í ofni eða á grilli
Jensen‘s sósur - Bearnaisesósa - Piparsósa - Favorit-sósa - Whisky-sósa
Jensen´s
Gildir til 13. mars á meðan birgðir endast.
Pulled Chicken og Pulled Pork
direkte fra
direkte fra
direkte fra
Danmark
Danmark
Nýtt í Hagkaup
Danmark Nýtt í Hagkaup
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
Jolly Cola
Coca konfekt
BKI kaffi
Sun Lolly
Ekta danskur kóladrykkur.
Cupcake, súkkulaði alla leið.
Extra púðar og hylki.
Blackcurrant og Brain Bites.
direkte fra
Danmark
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
direkte fra
Danmark Nýtt í Hagkaup
Sambakossar
Pingvin fylltur lakkrís
Franskar vöfflur
OK snakk
Gefðu danskan súkkulaði koss.
Heksehyl og Rustine Hyl.
Vanillu, súkkulaði og heslihnetu.
Bacon Crisp og Pork Snacks.
Ekta danskar hotdog pylsur og pylsubrauð
Hot dog pylsur, pylsubrauð og dressing Allt sem þú þarft í danska Pølse.
direkte fra
Danmark
Ekta dönsk lifrakæfa
direkte fra
Danmark
Anton Berg Sweet Moments
Tulip kæfur
Fyrir sælkera.
2 tegundir.
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
Nýtt í Hagkaup
direkte fra
Danmark
Anton Berg sælkeralakkrís Strong salty, Mint rasberry, Salty Chocola, Citrus Chocola og Mild sweet.
direkte fra
Danmark
Ricos toppar
Karen Volf kökur
Dönskt súkkulaðistykki
Með hvítu kremi
Margar gómsætir kökubitar.
Ótrúlega góð.
direkte fra
Danmark
Harboe safi Hreinn safi - ekta danskur.
direkte fra
Danmark
Nýtt í Hagkaup
Black danskur sælkeralakkrís Margar saltar og sætar tegundir. Súkkulaði, Chili, Lime og jarðaberja.
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
36 |
Vildi að ég gæti boðið börnunum í mat Fátækt Það er ekki bara skömmin sem vill fela fátæktina í samfélaginu heldur ríkir hagsmunir líka. Við erum sannfærð um að fátæktin sé ekki samfélagslegt mein heldur sök hins fátæka. Fréttatíminn skoðar líf og veröld hinna fátæku.
María Gísladóttir er 55 ára og býr á sjöttu hæð í Hólahverfinu með útsýni yfir snævi þakin fjöllin á milli blokkanna í kring. Litla stofan er undirlögð hinum ýmsu áhugamálum og verkefnum þessarar athafnasömu konu sem var að ljúka við litabók fyrir fullorðna. „Það er nú ekki ætlast til þess af konu í minni stöðu að ég sé síhlæjandi,“ segir María og skellir upp úr. Hún er nýkomin á endurhæfingarlífeyri og fátækt hefur nánast alltaf verið hluti af lífi hennar. Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is
„Ég losnaði endanlega úr margra ára erfiðu ofbeldissambandi fyrir tíu árum þegar ég keypti íbúðina í Breiðholtinu og flutti hingað með unglingana mína þrjá. Ég hafði verið í sambúð frá 17 ára aldri og fylgdi mínum fyrrverandi, sem vann hjá Sameinuðu þjóðunum, á milli átakasvæða flest okkar búskaparár. Við vorum í Zagreb þegar sprengjunum rigndi yfir borgina, og höfðum þá búið í Ísrael og Egyptalandi. Seinna bjuggum við líka í Sýrlandi.“ Kunni hvorki á lífið né kerfið „Þegar ég byrjaði að feta mig út í lífið, flutt heim til Íslands fráskilin með þrjú börn, kunni ég hvorki á lífið né kerfið. Það er systur minni að þakka að hún dreif okkur í félagsþjónustuna í Mjódd og ég er þakklát fyrir þann stuðning sem ég þó fékk. Ég fór sjálf með börnin til sálfræðings þó ég hefði engin efni á því, en félagsþjónustan veitti ekki þannig stuðning að neinu
Fyrir dömur og herra
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
ráði. Mig sárvantaði einhvern til þess að koma heim og sjá ástandið og hjálpa mér að tækla lífið. Guð minn góður hvað ég var viljug, ég hefði gert allt sem mér yrði sagt. Ég var gjörsamlega úrvinda af áfallastreitu og ég fékk þau ráð hjá félagsþjónustunni að setja súrefnisgrímuna fyrst á mig og síðan á börnin. Það sagði mér ekki neitt. Mig vantaði leiðsögn, einhvern sem sýndi mér í verki hvernig ég ætti að gera hlutina. En ég er svo blessuð að börnin mín þrjú eru sjálf svo dugleg. Yngri börnin mín fóru að vinna, þá á táningsaldri.“ Endurhæfing út á vinnumarkaði „Ég fór í endurhæfingu og iðjuþjálfun á Landspítalanum. Eftir það fór ég að vinna í járngalleríi, svo sem sundlaugarvörður og loks í nám við Myndlistarskólann í Reykjavík. Ég vann mikið og mig langaði svo mikið að passa inn í boxið, að vera nýtur þjóðfélagsþegn. En ég var ekki tengd, hvorki sjálfri mér né öðrum og loks hrundi ég saman. Undanfarin tvö ár hef ég verið að byggja mig hægt upp aftur.“ Ströglið „Fátækt hefur alltaf verið minn raunveruleiki, nema þegar ég var gift af því að minn fyrrverandi var í góðri stöðu. Ég missti sundlaugarvarðarstarfið þegar ég fór í skólann og ég fékk aðeins 70% í atvinnuleysisbætur af því að ég fór í nám í millitíðinni. En svo gat ég leitað til félagsþjónustunnar í Mjódd um uppbótina. Þannig að þetta var mikið strögl. Um hundrað þúsund krónur í atvinnuleysisbætur og svo eitthvað um 20 þúsund krónur í uppbót. Ég skil ekki hvernig þetta gekk upp. Það voru dagar sem ég átti ekki krónu. Þegar ég var sem veikust þá þurfti ég stundum að treysta á son minn sem er öryrki. Hann fór í búðina og keypti í matinn. Í dag er ég með rúmlega 200 þúsund krónur á mánuði í endurhæfingarlífeyri. Þetta er miklu betra, nú á ég í kringum 60 þúsund krónur afgangs þegar ég hef borgað alla reikninga.“ Lærði að hekla á netinu
Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
„Ég hef ekki farið til tannlæknis síðan ég hætti að vinna fyrir fjórum árum. Ég bursta bara vel og nota tannþráð. Að fara til tannlæknis er ekki forgangsverkefni hjá mér. Ég geri ekkert sem kostar, fer hvorki í leikhús né bíó. Sem betur fer er ég mjög heimakær. Ég er nörd og horfi á Dr. Who með stráknum mínum. Netið bjargar mér gjörsamlega. Ég lærði að hekla á netinu og gat heklað jólagjafirnar. Ég heklaði hanska á son minn og saumaði leðurpjötlur í lófana þar sem mesti núningurinn er. Stefán sonur minn lærði að búa til kaffi á netinu. Ég skil ekkert að fólk borgi stórfé fyrir að fara á námskeið þegar þetta er allt á netinu,“ segir María og reiðir fram kaffibolla með flóaðri mjólk og kanil. Litla stofan hennar umbreytist í dyngju fulla af æðruleysi með kanil.
Mynd | Alda Lóa
María gengur í úlpu af systur sinni og segist vera svo heppin að vera stór, þá fái hún oft að eiga föt frá konum sem fara í megrun og mjókka.
Í fitubolluúlpu „Fötin mín hef ég flest fengið gefins frá vinkonum sem eiga vinkonur. Ég er komin með nýjan skáp af fötum sem mér hafa verið gefin. Ég geng í úlpu af systur minni sem er frá fitubollutímabilinu hennar, eins og hún segir sjálf. Ég er svo heppin að vera stór og hef fengið föt af konum þegar þær fara í megrun og mjókka.“ Alltaf epli og brauð í Samhjálp „Minn félagslega og andlega stuðning sæki ég til Hlutverkasetursins en sá staður hefur bjargað lífi mínu. Þangað mæti ég reglulega og sinni mínum verkefnum og sjálfboðavinnu. Í næsta húsi er Samhjálp þar sem ég borða stundum. Og það er alltaf hægt að treysta því að Samhjálp geti boðið upp á epli og brauð. Það eru búðir og fyrirtæki sem gefa Samhjálp mat og einn vinur minn í Hlutverkasetrinu er mjög lunkinn að fylgjast með gjöfunum og kemur iðulega með eitthvað handa mér, eins og núðlur, pakkamat og pítsuudeig.“ María opnar skápana og dregur vörurnar fram. Í ísskápnum á hún samlokur í plasti, önnur er með spægipylsu og hin með túnfiski. „Það er eitthvert samlokufyrirtæki sem gefur Samhjálp mat, ég held að þær séu upphaflega smurðar fyrir flug,“ segir hún. „Það eru ekki allar vörurnar útrunnar, kannski 2-3 dagar í síðasta neysludag.“ Matur á 50 krónur „Í Bónus, hérna rétt hjá mér, er hægt að fá vörur á síðasta söludegi á 50 krónur. Þetta fyrirkomulag gerir gæfumuninn. Ég get þá keypt brokkoli, það er kannski orðið dálítið brúnt, en ég sker það bara burt og elda mér grænmeti
í matinn. Mér finnst stórkostlegt af þeim að gefa manni kost á að kaupa mat sem annars yrði hent og borga 50 krónur fyrir. Það sem gerist í fátækt er að maður borðar svo mikið brauð. Sem er ekki hollt. Ég sá það í Egyptalandi, að fátækt fólk borðar mikið brauð. Ég held að það geri ekki neinum gott þetta endalausa brauðát. En óholli maturinn er alltaf ódýrari en sá holli.“ María hváir þegar Frú Lauga með lífrænu vörurnar kemur til tals. „Ég hef aldrei heyrt þessa búð nefnda, Bio-vörur, er það eitthvert snakk?“ Keypti sér spjaldtölvu „Ef ég færi í gegnum Vinnumálastofnun, þá fengi ég bara skúringastarf eða starf á leikskóla, sem eru auðvitað fín störf. Ég hef unnið þannig störf. Kona eins og ég, á miðjum aldri, fengi aldrei starf við tölvur eða hönnun. Ég tók ákvörðun um áramótin að hætta að barma mér og ég keypti mér spjaldtölvu sem ég nota til þess að halda utan um dagskrána mína. Áfallastreitan hefur framkallað minnisleysi hjá mér og spjaldtölvan er mitt hjálpartæki. En ég verð bara að reiða mig á Samhjálp það sem eftir er mánaðarins.“ Vildi geta farið á sýningar Mig langar ekki í neitt, nema þá kannski helst eitthvað sem tengist listinni minni. Kannski að geta farið á fleiri sýningar. Ég vel yfirleitt eitthvað sem er ókeypis. Ég gæti hugsað mér að heimsækja bróður minn í Svíþjóð en það er bara ekki á dagskrá. Það er ekkert sem mig langar í fyrir mig sjálfa, það er miklu heldur hitt, ef ég gæti gert meira fyrir börnin mín. Ég vildi geta boðið börnunum mínum heim í mat.“
FERMINGAR
TILBOÐ
Sæng og koddi að andvirði 6.980 fylgir með hverju keyptu fermingarrúmi
Justin Bieber Með hverju seldu fermingarrúmi fer viðkomandi í pott sem er dreginn út í hverri viku í 4 vikur og í verðlaun eru 2x miðar á Justin Bieber tónleika 9. sept 2016 í Kórnum Kópavogi
VOGUE fermingarrúm
Verð frá: 93.520 - Fullt verð frá: 116.900 120x200cm | án höfðagafls og fylgihluta
Sæng og koddi
Sængurverasett
Falleg gjafavara
Lampar
Microfiber sæng og koddi
Fusenegger sængurverasett Frá KJ Collection
Flottir lampar í herbergið
Fermingartilboð: 9.900.-
Fermingartilboð
Fermingartilboð
Fermingartilboð: 11.920.-
20% AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR
Dúnsokkar
Hrúgöld
Au Lait - Snyrtivörur
Dúnsokkar
Hrúgöld í mörgum litum.
Alvöru hlýja á köldum dögum
Fermingartilboð: 26.900.-
Fermingartilboð
20% AFSLÁTTUR
Fullt verð: 33.625.-
Sketch - Dönsk gæðavara
Flott í fermingarpakkann fyrir stúlkur og drengi
Gæða hönnun Fallegir stólar í mörgum litum
Fermingartilboð
Verð: 24.900.-
20% AFSLÁTTUR
Síðumúla 30 . Reykjavík . Sími 533 3500 Hofsbót 4 . Akureyri . Sími 462 3504
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
38 |
Landráðamellae
Brandari ársinsc Rugludallur sem mjólkar ríkissjóðb Karl með skegg og bumbud
Útrásar víkinga a klappstýra
Forsetaframboð á tímum virðingarleysis Það þarf ekki að eyða meira en fimm mínútum í gúggl um mögulega forsetaframbjóðendur til að velta því fyrir sér hver þoli slíka umræðu. Kannanir sýna að traust til forsetaembættisins fer minnkandi og fræðingar segja embættið þurfa endurskilgreiningu á meðan aðrir velta því fyrir sér hvort við þurfum almennt á forseta að halda. En á meðan orð eins og landráðamella, aumingi og fitubolla birtast á internetinu, eins og ekkert sé, er auðvelt að velta því fyrir sér hver leggi í þennan frumskóg fúkyrða sem virkir í athugasemdum láta falla líkt og enginn sé morgundagurinn. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
„Þegar þú verður opinber persóna verður þú að reikna með því að allir hafi skoðun á þér og sjálfsagt var slúður á þeim tíma. Maður heyrði einhverjar sögur, bæði sannar og lognar, en það var ekki neitt miðað við hvernig þetta er í dag,“ segir Styrmir Guðlaugsson, sonur Guðlaugs Þorvaldssonar sem bauð sig fram fyrir forsetakosningarnar árið 1980, ásamt Alberti Guðmundssyni, Pétri Thorsteinsson og Vigdísi Finnbogadóttur. Styrmir var sextán ára og vann í Mjólkurstöðinni sumarið sem faðir hans var í framboði. „Þar sátum við einn daginn í hádegismat og umræðuefnið voru frambjóðendurnir. Talið barst að pabba og einn mjólkurfræðingurinn, sem vissi greinilega ekki að ég var sonur hans, segir að honum finnist Guðlaugur vera svo mikill spjátrungur. Þetta var eiginlega það óþægilegasta sem ég lenti í meðan á þessu framboði stóð.“
Kona að ybba gogg Anna Lilja Sigurðardóttir tekur undir með Styrmi. Anna Lilja er elsta dóttir Sigrúnar Þorsteinsdóttur sem bauð sig fram á móti Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988. Framboði Sigrúnar gegn Vigdísi var stillt upp sem töluvert djörfu af fjölmiðlum þess tíma en Anna Lilja segir fjölskylduna ekki hafa fundið fyrir óvild fólks gagnvart móður sinni sem persónu. Aðeins einu sinni hafi hún heyrt fólk út í bæ tala um móður sína í sinni viðurvist. „Ég var að koma heim úr skiptinámi frá Bandaríkjunum og á leiðinni frá flugvellinum heyri ég dreng tala um þessa konu úr Vestmannaeyjum sem væri eitthvað að ybba gogg. Þetta var rætt fram og til baka þar til ég sneri mér við og sagði að þetta væri mamma mín og þá var þetta ekki rætt frekar,“ segir Anna Lilja. „Við höfum alltaf hugsað til þessa tíma þegar mamma var í framboði sem góðs tíma, þetta er alls ekki eitthvað sem fólk vill gleyma eða ekki ræða. Dætrum mínum finnst mjög flott að amma þeirra hafi haft þor til að bjóða sig fram til forseta.“ Raunveruleikaþættir hafa áhrif Ekki eru til gögn langt aftur í tímann sem meta traust almennings til forsetaembættisins en hlutfall þeirra sem treysta embættinu mjög vel eða frekar vel féll úr 59% árið 2013 niður í 43% árið 2015, sem hlýtur að teljast ansi hraustlegt fall á stuttum tíma. Í fyrra var traust forsetaembættisins því jafn mikið og traust til dómskerfisins. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og lektor við stjórnmálafræðideild HÍ, telur þverrandi virðingu almennings gagnvart stjórnmálamönnum spila stórt hlutverk í rætinni umræðu um frambjóðendur. Einnig spili inn í að fólk upplifi sig ekki lengur sem svo að það þurfi
að tengjast flokkspólitískri elítu til að eiga möguleika á forsetastólnum. „Það er svo sterkt í menningu okkar, menningu samfélagsmiðla og raunveruleikaþátta að hver sem er geti „meikað það“, orðið frægur. Á sama tíma erum við mun opnari fyrir því en áður að deila óhreinu nærfötunum með ókunnugum, það sem áður var tabú ræðir fólk nú óhikað og þarf ekki að pukrast með af skömm. Karlar segjast betri menn eftir framhjáhald sem upp komst eða konur sterkari eftir gjaldþrot. En það er athyglisvert að þrátt fyrir að flestir séu sjálfsagt sammála um að umræðan sé óvægin og að skítug nærföt frambjóðenda verði tekin og viðruð fyrir framan alþjóð, virðist enginn hörgull á fólki sem hefur lýst yfir framboði eða segist hafa áhuga.“ Tjáning þarf að vera íhuguð „Ég veit ekki hvort þetta hafi eitthvað með virðingu fyrir forsetaembættinu að gera,“ segir Guðrún Pétursdóttir. Guðrún bauð sig fram árið 1996 en dró framboð sitt til baka þegar ljóst þótti að stuðningurinn væri ekki nægur. „Ég held að þetta snúi frekar að því hvernig fólk tjáir sig við annað fólk nú til dags. Menn bara láta vaða og það eru engar hömlur en hér áður fyrr þá birtist ekkert nema fara í gegnum ritstjórn. Hér áður fyrr þurfti fólk að hrópa á torgum eða hengja miða á ljósastaura vildi það vera með óhróður. Þessi greiði og óhefti aðgangur að heiminum er nýlunda í mannkynssögunni og við erum bara ekki búin að læra á þetta. Menn segja óheft tjáningarfrelsi vera af hinu góða en ég er ekki viss því tjáning þarf að vera íhuguð. Menn eru alltaf að lýsa velþóknun og vanþóknun og það hefur áhrif á fólk því orð meiða. Einn dropi getur veig heillar skálar breytt.“ Styrmir Guðlaugsson tekur í
Menn eru alltaf að lýsa velþóknun og vanþóknun og það hefur áhrif á fólk því orð meiða. sama streng og Guðrún. „Munurinn á samfélaginu núna og þá er svo stórkostlegur. Þetta var svo einsleitt og lítið samfélag. Við vorum ekki bara miklu færri heldur var bara ein sjónvarpsstöð og fólk lifði í takti, það borðuðu allir kvöldmat klukkan sjö og það lásu allir sömu blöðin. Á tímum samfélagsmiðla eru allir dæmdir um leið en ég fann mjög lítið fyrir því. Við vorum fjórir bræðurnir en ári fyrir kosningarnar dó bróðir minn og út af því áfalli var alls ekki sjálfgefið að fara út í svona baráttu. Að einhverju leyti þjappaði framboðið fjölskyldunni saman en á hinn bóginn frestaði það eðlilegu sorgarferli, sem skall svo á eftir að kosningunni lauk. Spennufallið var líka mikið kvöldið fyrir kosningarnar þegar við heimsóttum heimabæ pabba, Grindavík. Þá tók bærinn á móti okkur með fánaborg rétt fyrir utan bæinn. Þetta voru rosalega fallegar móttökur sem segja líka ansi mikið um það hvað tímarnir hafa breyst.“ Engin nánd á kommentakerfinu Aðspurð segist Guðrún vera fegin því að ekki hafi verið kommentakerfi þegar hún bauð sig fram. „Jú, drottinn minn dýri. Þá var ekki hægt að verða fyrir svona holskeflu af nafnlausum óhróðri. Ég held alveg tvímælalaust að þetta aftri fólki
Ummælin eru höfð eftir eftirtöldum: a Einar Steingrímsson, Vísir, 4.12. 2015. b Guðjón Jónsson, Vísir, 15.1. 2016. c Sveinn Hansson, Vísir, 24.11. 2015. d Sveinbjörn Guðmundsson, Vísir 16.2. 2016. e Eyrún Heiða Skúladóttir, Fréttatíminn 24.2. 2016.
í að bjóða sig fram. Ég þekki fjölda frambærilegra, sérstaklega ungra, kvenna sem ég hef verið að skora á að gefa kost á sér í pólitík en þeim dettur ekki í hug að fara fram því þær nenna því ekki. Þeim finnst fórnarkostnaðurinn vera of mikill. Og þá eru þær ekki að hugsa um sig heldur um börnin sín. Guðrún segist ekki hafa fundið fyrir jafn rætinni umræðu í forsetaframboðinu 2012, þegar hún tók þátt í kosningabaráttu Þóru Arnórsdóttur. „Ég fann ekki fyrir þessu þá, kannski því ég legg mig svo lítið eftir þessu. Hinsvegar er öll skipulagning kosningabaráttu allt önnur í dag. Ég fór á sínum tíma um allt land og fannst dásamlegt að hitta allt þetta fólk. Það voru skemmtilegir framboðsfundir með fjöri, hlátri og hlýju en ég veit ekki hvort einhver nennir á framboðsfundi í dag, fólk er bara á kommentakerfinu. Hvernig ætlar þú að velja þér þjóðhöfðingja ef það er engin nánd. Forsetaaframboðið fjallar ekki um málefni heldur að mestu leyti um hverskonar persónuleika fólk vill fá í embættið. Í rauninni þarftu að hitta fólk og tala við það til að það fái tilfinningu fyrir því hver þú ert. Það er hægt að hanna allskonar ímyndir á netinu en það er ekki fyrr en þú sérð manneskjuna sem þú finnur hvort að áran hennar snertir þig eða ekki.“
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
40 |
Ein leið þegar botninum er náð Lyftan #8 Spessi Rúnar Freyr Gíslason er staddur í lyftunni hans Spessa, ljósmyndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Rúnar frá sínum drukknu lægðum og edrú hæðum í lífinu. „Ég náði alveg niður á botninn, alla leið niður í kjallara fyrir nokkrum árum. Ég vissi að ég væri alkóhólisti og allt í einu sagði hausinn á mér að ég gæti aldrei sigrast á því. Ég væri einfaldlega einn af þeim sem myndu aldrei lagast, þetta væru mín örlög,“ segir Rúnar Freyr leikari. Á þeim tíma tók Rúnar sér frí frá leiklistinni og reyndi ítrekað að halda sér edrú. „Sá tími var hrikalegur og mín mesta lægð var þegar ég gafst upp og taldi mig vonlausan.“ Rúnar segir að þegar botninum sé náð sé aðeins ein leið, upp. „Það eru 46 mánuðir síðan ég tók ábyrgð á eigin lífi og upplifði þá tilfinningu að allt yrði í lagi. Þessari tilfinningu fylgir óttaleysi og þakklæti gagnvart lífinu.“ Rúnar lýsir sínum hæstu hæðum hvern dag í kjölfar þessara tímamóta. „Eftir að hafa sigrast á alkóhólismanum þá fylltist ég þakklæti fyrir hvern dag. Stundum þarf eitthvað róttækt að gerast til þess breyta sér og þroskast. Maður lærir ekkert í logninu, það versta sem kemur fyrir mann er stundum það besta.“ „Ég vissi að ég væri alkóhólisti og allt í einu sagði hausinn á mér að ég gæti aldrei sigrast á því.“
Hættum að tuða! Öllum leiðist tuð, líka börnum. Hulda S. Hauksdóttir, fjölskyldufræðingur og leikskólastjóri, segir mikilvægt að hætta því að tuða því auk þess að vera leiðinlegt þá getur tuð haft áhrif á sjálfsmynd barna.
Lionsfélagar og starfsfólk Grensásdeildar við afhendinguna
Mynd: Jón Svavarsson
Lionsklúbbarnir Ægir og Fjölnir afhenda Grensásdeild ýmis hjálpartæki að verðmæti 16 milljónir króna Í febrúar fór fram afhending á Grensásdeild Landspítalans á tækjum sem fjársöfnun Lionsklúbbana Ægis og Fjölnis í Reykjavík stóðu fyrir. Á Grensásdeild Landspítalans er unnið gífurlega mikilvægt starf og sinnir deildin fjölbreyttum hópi sjúklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa tapað færni tímabundið, eftir slys eða alvarleg veikindi. Til að bæta möguleika þessa fólks er mikilvægt að á deildinni séu til staðar nýjustu tæki til endurhæfingar. Á síðasta ári tóku tveir Lionsklúbbar, Ægir og Fjölnir í Reykjavík höndum saman ásamt Agli Ágústsyni fyrrverandi forstjóra Ísam og hófu söfnun fyrir tækjum til endurhæfingar á Grensásdeild Landspítalans. Var hið árlega kútmagakvöld Lionsklúbbanna árið 2015 tileinkað þessari söfnun sem Lionsklúbburinn Ægir hefur haldið í fast nær 50 ár. Ægir og Fjölnir hafa starfað síðustu fimm árin saman að kvöldinu. Kútmagakvöldið er herrakvöld þar sem fram er borið eitt mesta úrval sjávarfangs sem gerist í landinu, ásamt skemmtiatriðum, happdrætti og málverkauppboði, allt unnið í sjálfboðaliðsvinnu. Egill, sem notið hefur umönnunar deildarinnar, var í forsvari hópsins og leitaði til ýmissa fyrirtækja um stuðning, sem tóku málefninu einstaklega vel. Fjármunirnir sem söfnuðust fóru í að kaupa tæki fyrir
eftirfarandi deildir: Fyrir hjúkrunardeild, 17 sjúkrarúm, 15 dýnur í sjúkrarúm, 2 loftdýnur og 5 náttborð. Fyrir iðjuþjálfun, 7 hjólastólar og sessur. Fyrir sjúkraþjálfun, tölva í Lokomat, meðferðabekkir, þrekhjól, sturtustólar í sundlaug, trissa ásamt trissubekk. sem er sérstakt tæki fyrir þjálfun á öxlum, fóta og handhjól og háar göngugrindur. Fyrir talmeinaþjónustu, tæki sem styrkir öndun, rödd og kyngingu, ISO þjálfi til kyngingar, tungustyrkarmælir og málhljóðapróf ÞM. Verðmæti gjafa eru rúmar 16 milljónir króna. Nokkrir aðilar, einstaklingar og fyrirtæki studdu við tækjakaupin og skal þá nefna: Egill og Hildur Einarsdóttir, Eiríkur Tómasson, (í minningu afa síns Tómasar Árnasonar), Bygg ehf. (Byggingarfélag Gunnars og Gylfa), Bílaumboðið Askja, Samskip, VIS, Isam, Lýsi, Ísfélagið, Fastus, Arina, Arion banki og Íslandsbanki. Það er Lionsklúbbunum Ægi og Fjölni mikill heiður að fá að koma að söfnun og aðkomu að þessari styrkveitingu sem ásamt fjölmörgum styrktaraðilum gerir Grensásdeild Landspítalans enn betur í stakk búna til að halda ótrauð áfram í því mikla og mikilvæga starfi sem deildin sinnir og hefur komið svo ótal mörgum einstaklingum út í lífið á ný.
(Auglýsing)
„Tuð er eitthvað sem okkur öllum leiðist, alveg sama hvort það er okkar eigið tuð eða annarra. Tuð hefur reynst afar máttlaust verkfæri en okkur hættir til að grípa í það þegar við erum ráðalaus og stöndum frammi fyrir áskorunum í uppeldinu,“ segir Hulda S. Hauksdóttir, fjölskyldufræðingur og leikskólastjóri, sem stendur fyrir feikivinsælum námskeiðum þar sem hún miðlar reynslu sinni af uppeldismálum til foreldra. „Þegar við tuðum bregðast börnin við með suði og í gang fer hringrás samskipta sem leiða okkur á endastöð. Þar sitja margir með sárt ennið og óvissir um hvert skuli halda þaðan. Ef þetta er sá samskiptamáti sem við höfum fyrir börnunum okkar beita þau sömu ráðum á okkur og tileinka sér suð, væl og sífur,“ segir Hulda og bendir á að fyrsta skrefið úr tuðhringrásinni sé að skoða vel hvað það sé sem kveiki á tuðinu í okkur. „Við þurfum líka að læra að setja okkur raunhæf markmið og passa að hver dagskrárliður í daglegu lífi fjölskyldunnar fái nægan tíma og rými þannig að ekki skapist streita og árekstrar milli fjölskyldumeðlima. Ef skipulag á heimili er gott er mun auðveldara að halda samskiptunum á jákvæðu nótunum því þá höfum við fækkað þeim atriðum sem þarfnast umræðu og geta valdið ágreiningi. Margir foreldrar upplifa mikið álag enda er líf nútíma foreldra margslungið. Það er gott að gefa börnunum okkar hlutdeild í því að skapa góðar
Mynd | Hari
Hulda S. Hauksdóttir, fjölskyldufræðingur og leikskólastjóri, segir börn geta upplifað tuð á mjög neikvæðan hátt og jafnvel upplifað sig sem ómögulega einstaklinga.
venjur á heimilinu og það gerum við með því að leyfa þeim að stjórna eða ráða ákveðnum þáttum í heimilishaldinu eða skipulagi þess og gefa þeim hlutverk sem þau eru stolt af, allt miðað við aldur og þroska þeirra.“ Hulda segir börn geta upplifað tuð á mjög neikvæðan hátt og jafnvel upplifað sig sem ómögulega einstaklinga. „Þetta hefur áhrif á sjálfsmynd þeirra og það er til mikils að vinna að efla jákvæðni og styðja og styrkja jákvæða líðan þeirra.“ Hulda kennir námskeiðið í Lygnu – fjölskyldumiðstöð og skráningin fer fram í gegnum netfangið ornamskeid2016@gmail. com | hh
Sumarið 2016 er komið
Frábærir flugtímar
Frá kr.
Allt að
20.000 kr. 69.900 m/bókunarafslætti bókunarafsláttur á mann til 15. mars
MADEIRA
BENIDORM
Gemelos XX
Hotel Jaime I
Albir Playa
Frá kr. 109.900 m/bók.afsl.
Frá kr. 79.495 m/bók.afsl.
Frá kr. 74.795 m/bók.afsl.
Frá kr. 89.520 m/bók.afsl.
Netverð á mann frá kr. 109.900 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 24. apríl í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 79.495 á m.v. 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 99.295 m.v. 2 fullorðnir í íbúð. 22. maí í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 74.795 á Jaime I m.v. 2 fullorðnir og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 99.495 m.v. 2 fullorðnir í íbúð. 17. júní í 7 nætur.
COSTA DE ALMERÍA
ENNEMM / SIA • NM73932
ALBIR
Hotel Dorisol m/morgunverð innifalinn
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
SALOU
TENERIFE
KRÍT
m/morgunverð innifalinn
Netverð á mann frá kr. 89.520 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 109.595 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 19. júní í 7 nætur.
MALLORCA
Arena Center
Laguna Park
Pella Steve
Apt. Portofino/Sorrento
Frá kr. 79.900 m/bók.afsl.
Frá kr. 69.900 m/bók.afsl.
Frá kr. 107.495 m/bók.afsl.
Frá kr. 73.295 m/bók.afsl.
Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherb. Kr. 99.900 á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð með einu svefnherb. 2. júní í 11 nætur.
Netverð á mann frá kr. 69.900 á m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 87.595 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 24. ágúst í 7 nætur.
Netverð á mann frá kr. 107.495 á m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 119.895 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. 6. júní í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 73.295 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð. Netverð á mann frá kr. 91.395 m.v. 2 fullorðna í íbúð. 14. júní í 7 nætur.
TORREMOLINOS Costa del Sol BENALMÁDENA Costa del Sol FUENGIROLA Costa del Sol
MARBELLA Costa del Sol
Aguamarina
Los Patos Park
Las Palmeras
Pyr Marbella
Frá kr. 89.900 m/bók.afsl
Frá kr. 133.795 m/bók.afsl
Frá kr. 89.530 m/bók.afsl
Frá kr. 112.900 m/bók.afsl
Netverð á mann frá kr. 89.900 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með einu svefnherbergi. Kr. 114.095 á mann m.v. 2 fullorðna í herbergi. 19. maí í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 133.795 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjórbýli. Netverð á mann frá kr. 163.395 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 20. júní í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 89.530 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í herbergi. Netverð á mann frá kr. 104.395 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 20. júní í 10 nætur.
Netverð á mann frá kr. 112.930 m.v. 2 fullorðna og 1 barn í stúdíó. Netverð á mann frá kr. 139.465 m.v. 2 fullorðna í stúdíó. 20. júní í 10 nætur.
m/hálft fæði innifalið
m/morgunverð innifalinn
m/morgunverð innifalinn
Heimsferðir kynna nýja bókunarsíðu. Veldu áfangastað, lengd og dagsetningu ferðar ásamt fjölda farþega í bókunarvélinni efst á síðunni og smelltu á Leita. Frá
Til
KEF COSTA DE ALMERÍA
Lengd og dags.
10-14 NÆT... 2 JÚN
Farþegar
Verð fá mann frá
99.900 kr.
LEITA
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
42 |
Salbjörg fær ekki að búa heima hjá sér APOTEKIÐ BÝÐUR SEAN REMBOLD VELKOMINN
SEX RÉTTA
FOOD&FUN VEISLA AÐ HÆTTI SEAN RÉTTUR 1
REYKT BLEIKJA með sýrðu lauk-kremi, “calcot” lauk og piparrót RÉTTUR 2
SMÁLÚÐA, bláskel, smjörbaunir og grænar jurtir
Þrátt fyrir að hafa tapað máli við Reykjavíkurborg fyrir héraðsdómi berst Salbjörg Atladóttir og fjölskylda hennar fyrir því að hún fái að búa heima hjá sér. Málið er á leið fyrir hæstarétt. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir salka@frettatiminn.is
Salbjörg Atladóttir er fötluð og þarf þjónustu allan sólarhringinn. Aðra hverja viku býr hún heima hjá sér, í íbúð í húsi foreldra sinna, en hina á skammtímavistun fyrir mikið fötluð börn. Þar er hún vistuð með börnum sem eru miklu yngri en hún. Salbjörg verður tvítug í næsta mánuði og er fullorðin og á því rétt á að búa heima hjá sér, rétt eins og aðrir fullorðnir einstaklingar. Samkvæmt öllum sem þekkja til Salbjargar hentar fyrirkomulagið henni afar illa. „Allir þeir sem vinna með Salbjörgu, læknar sem starfsmenn borgarinnar, eru sammála um að það henti henni afar illa að búa á tveimur stöðum,“ segja Katrín Friðriksdóttir og Atli Lýðsson, foreldrar Salbjargar. Salbjörg er einhverf og hefur það rask sem fylgir því að flytja í hverri viku mjög slæm áhrif á líðan hennar. „Bæði atferlisráðgjafi og barnageðlæknir bentu á fyrir rétti að ef Salbjörg fengi að vera heima liði henni betur og þá yrði með tímanum einfaldara að þjónusta hana,“ segir Katrín. Þau áhrif sem rótið hefur á Salbjörgu eru meðal annars kvíði og streita, sem birtist í því að hún sefur illa, er óörugg og líður ekki vel. Töpuðu máli við Reykjavíkurborg
RÉTTUR 3
ANDABRINGA með bökuðu sellerí og fennel-eplapurée RÉTTUR 4
LYNGHÆNA með „bulgur“, reyktum möndlum og jógúrt RÉTTUR 5
LAMBAKÓRÓNA með jarðskokka-purée, brúnuðum lauk og sýrðum sveppum EFTIRRÉTTUR
OSTAKAKA með mangó og ástaraldin, súkkulaðisósa, karamellað poppkorn, saltkaramella, marengs
8.500 kr.
Sean er búinn að vera í bransanum í 20 ár. Hann hefur starfað sem yfirmatreiðslumaður á nokkrum af áhugaverðustu veitingahúsum Brooklyn m.a. Diner, Marlow & Sons og Reynard. Einstök túlkun hans á klassískum bandarískum réttum með „local“ og árstíðarbundnum hráefnum, hefur ekki aðeins skilað Sean tveimur tilnefningum til James Beard verðlaunanna sem besti matreiðslumaður New York, heldur líka komið Williamsburg á kortið sem áfangastað sælkera.
Salbjörg hefur verið með samning við Reykjavíkurborg síðan 2013 um að hún fái beingreiðslur til að fá þjónustu heim aðra hverja viku, en búi á skammtímavistun hina vikuna. Þegar Salbjörg varð 18 ára reyndu foreldrar hennar að færa þá peninga sem lagðir eru í þjónustu við hana að heiman, í að fá þjónustu fyrir hana heim. Samkvæmt verklagsreglum Reykjavíkurborgar er ekki hægt að breyta þessu fyrirkomulagi og eftir ítrekaðar tilraunir foreldranna til að finna lausn til að Salbjörg fengi að vera heima sáu þau ekki annað í stöðunni en að stefna borginni vegna málsins. Þrátt fyrir að allir sem vitni báru í málinu væru sammála um að verra væri fyrir heilsu og líðan Salbjargar að þurfa að flytja í hverri viku, tapaði hún málinu. Í dómnum segir að Reykjavíkurborg hafi farið að lögum og dómari geti ekki sagt borginni til um hvernig þjónustu við fatlaða sé háttað. Vellíðan og vanlíðan Salbjargar jafndýr „Þetta er í raun ekki spurning um peninga, heldur hvernig þeir peningar sem fara í þjónustu við Salbjörgu eru notaðir. Það kostar
Mynd | Rut
Þegar maður er búinn að sitja í réttarsal og hlusta á alla sem vinna með barninu sínu segja að það séu slæm lífsskilyrði fyrir það að búa á tveimur stöðum, getur maður ekki bara hætt að berjast fyrir að það fái að búa á einum stað.
Úr stefnu Reykjavíkurborgar í þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum 2013-2024 „Fatlað fólk hafi tækifæri til þess að velja sér búsetustað, hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðra, og að því sé ekki gert að búa þar sem tiltekið búsetuform ríkir.“
Salbjörg í íbúð sinni í Breiðholtinu þar sem hún vill fá að búa.
álíka mikið að láta henni líða illa og myndi kosta að láta henni líða vel. Þess vegna skiljum við ekki af hverju ekki er hægt að breyta þessum reglum,“ segir Atli. Svo virðist sem foreldrarnir gangi á vegg reglugerða hjá ráðamönnum borgarinnar. Allir sem vinni með Salbjörgu frá degi til dags sjái kostina við að breyta þessum verklagsreglum borgarinnar. Samt gangi ráðamenn aldrei í að breyta þeim. „Það er dapurlegt að borgin virðist ekki vilja taka þátt í þróun úrræða fyrir fatlaða. Það virðist engu skipta hver situr í stjórn og hversu þeir virðast vera með hjartað á réttum stað, samt breytist ekkert í þessum málum,“ segir Atli. En ef dómari getur ekki dæmt borgina til að breyta verklagsreglum sínum, hver getur það? „Vonandi hæstiréttur,“ svarar Atli, og Katrín bætir við: „Þegar maður er búinn að sitja í réttarsal og hlusta á alla sem vinna með barninu sínu segja að það séu slæm lífsskilyrði fyrir það að búa á tveimur stöðum, getur maður ekki bara hætt að berjast fyrir að hún búi á einum stað. Við sömdum þessar reglur, við hljótum að geta breytt þeim.“
2. TIL 6. MARS Borðapantanir í síma 551 0011 APOTEK KITCHEN+BAR
Austurstræti 16
Sími 551 0011
apotek.is
Mynd | Rut
Katrín Friðriksdóttir og Atli Lýðsson, foreldrar Salbjargar, segja það dapurlegt að borgin virðist ekki vilja taka þátt í þróun úrræða fyrir fatlaða.
VINSÆLASTA BÓK LANDSINS STEINÞÓR GUÐBJARTSSON / MORGUNBLAÐIÐ
„... hittir lesandann beint í hjartastað ...“
DAGENS NÆRINGSLIV
1. Metsölulisti Eymundsson Heildarlisti - vika 8
„Nesbø veit nákvæmlega hvað hann er að gera.“
D A G S AV I S E N
„Æsileg blanda af kímni og alvöru, mýkt og hryllingi, leik og dauða.“ BERLINGSKE
Myndir | Rut
Myndasaga Hvít í Kólumbíu
Jón forseti fyrirmynd fátækra frumbyggja Ég var fljót að finna hversu hollt það var mér að hrista upp í vestrænni hugmyndafræði sem við þekkjum svo vel í norrænum lúxus. Daglegt líf, vandamál og áskoranir stórs hluta íbúa Bogotá, höfuðborgar Kólumbíu, er af allt öðrum toga en því sem við höfum vanist.
Rut Sigurðardóttir rut@frettatiminn.is
Mér hefur sjaldan liðið jafn „white and priviliged“ og á þessum stað þar sem ég var niðurkomin í latnesku Ameríku. Fátæktin er mikil og sérstaklega aðdáunar vert er hversu fjölbreyttar leiðir margir Kólumbíumenn fara í því að sjá fyrir sér... hvort sem það er skóbón, sala á stökum sígarettum, símtöl úr farsímum sem ég man eftir að hafa séð á síðustu öld, eða flutningur Michael Jackson slagara, sem ennþá virðist njóta mikillar hylli í borginni. Þótt margt og raunar allflest sé mjög ólíkt því sem ég þekki úr mínu vestræna umhverfi þá eru örfá atriði sem minna óneitanlega á glímur sem við þreytum einnig hér heima. Stjórnvöld þar syðra hafa auga stað á hverfum í hlíðum Andes fjallanna sem eru nálægt mið bænum, hverfum sem núna eru þéttsetin af fólki sem haft hefur
þar langa búsetu. Í tilfelli Bogotá eru það fátækrahverfi, hverfi sem eru á landsvæði sem skyndilega eru álitin mjög dýrmæt og stjórn völd sjá hag sínum betur borgið með þessi svæði fyllt lúxusíbúðum fyrir efri stéttir samfélagsins. Þetta vandamál minnir óneitan lega á það sem við glímum við í miðbæ Reykjavíkur. Fólk víkur úr miðbænum fyrir hótelum og lúxusíbúðum, og áfangastaðurinn er oftar en ekki utan miðborgar kjarnans eða jafnvel utan borgar markanna. Aðferðir stjórnvalda í Bogotá eru þó örlítið annars eðlis en hér heima. Þar beita þau loforðum um greiðslu fyrir brottflutninginn, hafa í hótunum um að skera niður réttindi eins og aðgang að félags legri þjónustu og fullyrðingum um hversu áhættusamt sé að búa á þessum slóðum, þó án allra frekari útskýringa. Eitthvað sem
ég á erfitt með að ímynda mér að færi hljóðlaust um stjórnsýsluna hér á landi. Maður getur ímyndað sér að auðveldast væri fyrir þetta fólk að ganga að „tilboði“ stjórnvalda, að lúffa fyrir efri stéttunum, og að heimamenn spyrji sig hvort þetta sé virkilega eitthvað til að berjast fyrir, hvort það hafi einhverja raunverulega þýðingu fyrir þá að búa akkúrat þarna, í þessu fá tækrahverfi í stað einhvers annars. Þetta er vini mínum, Kólumbíu manni, hugleikið. Hann vill að íbúar þessara hverfa finni fyrir samkennd og stolti yfir heimahög unum og uppruna, sem svo sé hægt að nýta sem byggingarblokk ir í andspyrnuhreyfingu íbúanna sem berja hnefa í borðið til að sporna gegn þrýstingi kapítalísks þankagangs stjórnvalda. Ég sagði þessum vini mínum frá því að sjálfstæðisbarátta Íslend
inga hafi nær eingöngu byggt á einmitt þessu stolti og ættjarðarást þeirra örfáu og skítblönku eyjar skeggja sem þá byggðu landið, að þetta væri einn af þeim eigin leikum sem einkenndu okkur og enginn skortur væri á hjá íslensku þjóðinni. Honum þótti þetta vægast sagt afar forvitnilegt og var harðákveðinn í því að rannsaka betur aðferðir Íslendinga í sjálf stæðisbaráttunni í þeirri von um að mögulega væri hægt að yfirfæra hluta hennar á þeirra eigin. Gott og vel. Mér varð hugsað til Jóns Sigurðssonar og hvort hvarfl að hafi að honum að seinna meir yrði hann notaður sem innblástur fyrir andspyrnuhreyfingu frum byggja í fátækrahverfi í Suður Ameríku ...
Fleiri myndir á frettatiminn.is
ALVÖRU MATUR
Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM Þú getur valið úr fimm spennandi tegundum og bragðað á heiminum með góðri samvisku. Heimshorn Holta eru fulleldaðar kjúklingabringur með alvöru kryddi og án óþarfa aukaefna.
FAJITAS KJÚKLINGABRINGUR
BARBECUE KJÚKLINGABRINGUR
ARGENTÍNU
KJÚKLINGABRINGUR
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
46 |
Fréttaskýring fyrir barnið í okkur
Dauði og upprisa bankakerfisins
Einu sinni var stór og ljótur hundur sem át fót af húsbónda sínum.
Fóturinn stóð í hundinum, Eigandi batt þá fyrir stubbinn og svo hann náði ekki andanum. fór með hundinn til dýralæknis.
Konungborin börn á Íslandi Sæl vertu, kæra Magga Pála. … Nú finnst mér svo mikið um að börn séu kölluð prinsessur og prinsar, flottust og snillingar.
Þegar hundurinn hafði náð sér át hann hinn fótinn af húsbóndanum.
Úpps – ég burðaðist ekki með svona hrós, en hafði samt á tilfinningunni að ég ætti að vera svo klár án þess að vita af hverju eða hvernig. Er ekki nóg að segja bara Guðlaug Rós MÍN eða Halldór Logi MINN til að sýna umhyggju, kærleika og mikilvægi barnsins? En takk innilega fyrir pistlana og svörin við spurningum frá okkur fjölskyldum, ég held að það sé mjög gott að hafa svona praktíska umræðu um uppeldi „alla daga“. Kærar kveðjur og gangi þér allt í haginn. Heil og sæl ævinlega, amma kær og það sem við, afar og ömmur, erum gott uppeldisafl nú um mundir þar sem ungir foreldrar eru oft önnum kafnir í vinnu, námi, tómstundum og öllu því sem umhverfið krefst af þeim – óháð því hvort börn eru í farteskinu eða ekki. Rannsóknir sýna að við, miðaldra fólkið með reynslu og þekkingu, erum bráðnauðsynleg í uppeldi barnabarna og einnig lykilfólkið í stuðningi við heimili uppkomnu barnanna okkar sem basla núna sjálf við tilveruna. Prinsessur og prinsar
EPSON EB-U32 32 EB-U ,.000 142
Þráðlaus háskerpuvarpi
Góður skjávarpi frá EPSON sem brúar bilið milli hefðbundins skrifstofu/skólavarpa og hágæða heimilis skjávarpa. Tæknilegar upplýsingar: 3LCD Technology / Upplausn: WUXGA, 1920 x 1200, 16:10 / Skerpa: 15,000 : 1 Myndsvæði: frá 30” til 300” (76.2 - 762 cm) Birta: 3,200 Lumen-2,240 Lumen (eco) Litur/hvítt ljós - Ný pera aðeins 25.000 kr. Líftími peru: Normal: 5000 / Sparkerfi (eco): 10000 tímar Tengi: Cinch audio in, MHL, Composite in, HDMI in (2x), VGA in, Wireless LAN IEEE 802.11b/g/n, USB 2.0 Type B, USB 2.0 Type A
EPSON EB-W31
31 EB-W 0,.00 110
Einfaldur og þægilegur varpi
Einfaldur og bjartur skjávarpi frá EPSON fyrir heimili, skrifstofur og skóla. Tæknilegar upplýsingar: 3LCD Technology / Upplausn: WXGA, 1280 x 800, 16:10 / Skerpa 15.000:1 Myndsvæði: frá 30” til 300” (76.2 - 762 cm) / Birta: 3,200 Lumen-2,240 Lumen (eco) Litur/hvítt ljós - Ný pera aðeins 25.000 kr. Líftími peru: Normal: 5000 / Sparkerfi (eco): 10000 tímar / Tengi: USB 2.0 Type A, USB 2.0 Type B, VGA in, HDMI in, Composite in, S-Video in, MHL, Cinch audio in og hægt að gera þráðlausan með viðbótar USB kubb (Wireless LAN IEEE 802.11b/g/n)
TÖLVUVERSLUN ÁRMÚLA 11 - SÍMI 568-1581
www.thor.is
ÞÓR HF - UMBOÐSAÐILI EPSON Á ÍSLANDI Í MEIRA EN 30 ÁR
Þú nefnir þessa merku tilheigingu okkar tíma sem er að kenna börnin okkar við prinsa og prinsessur – nokkuð sem hefði þótt fáheyrt fyrir fáum árum þegar ævintýri um konungborin börn voru fjarlæg okkur í tíma og rúmi. Síðan færðist áherslan frá Mjallhvíti og prinsinum á hvíta hestinum yfir í markaðsframleiðslu í myndefni, leikföngum, fatnaði og grímubúningum – og þá selur þessi konungborna hugmynd grimmt. Upphafið má helst rekja til Disney-veldisins og svo rammt kveður að prinsaog prinsessuhugmyndum þeirra að umrætt markaðsveldi hefur einkaleyfi á að framleiða barnaföt með prinsessu- og prinsamyndum í sjálfum Bandaríkjunum.
ást foreldris á litla barninu sínu og ástríkir foreldrar finna sínar fallegu tjáningarleiðir án aðstoðar Disneys. Sjálfsdýrkun Loks getur prinsa- og prinsessutal verið varasamt á tímum sem okkar þar sem sjálfsdýrkun ku hamla ungu fólki svo um munar. Þá er hreinlega varasamt að hamra á of miklu hrósi og skilaboðum um að barnið sé algjörlega einstakt. Það getur falið í sér að barnið þrói með sér hugmynd um að það sé „meira“ en önnur börn, með meiri rétt heldur en „hinir“ og sé betra heldur en „hinir“. Munum líka að prinsar og prinsessur eru í valdastöðum. Því munu ung börn vilja stjórna heimilinu sem miklu valdameiri einstaklingar heldur en foreldrar þeirra, auðmjúkir þegnarnir sem aldrei hafa borið kórónu. Þess vegna er ekki snjallt að ala börn upp sem prinsessur og prinsa sem hafa ekki einu sinni þurft að lúta konungs- og drottningarvaldi hvað þá að bíða eftir að erfa ríkið á fullorðinsárum.
Veldissprotinn í ríki hjartans Siðan er allt önnur hlið á málum þegar foreldrar velja barninu sínu öll þau fegurstu orð sem til greina koma til að lýsa gleði sinni og hamingju með litla krílið. Auðvitað er ekkert í heiminum betra og fegurra en lítið barn og nýbakaðir foreldrar eru flestir að skilja í fyrsta sinni hvílík gæfa og hvílík ást kemur inn í líf þeirra með barninu. Þess vegna má segja að lítil börn ráða veldissprotanum í ríki hjartans og eru þannig séð konung- og drottningarborin að sönnu. Hins vegar er ótrúlegt úrval af faguryrðum og kærleiksjátningum til á íslensku. „Þú ert yndið mitt yngsta og besta,“ – fangar frábærlega
Uppeldisáhöldin Magga Pála gefur foreldrum ráð um uppeldi stúlkna og drengja milli 0 og 10 ára. Sendið Möggu Pálu ykkar vandmál á netfangið. maggapala@frettatiminn.is
Mottur & málning 20% afsláttur af
MÚRBÚÐARVERÐI
GILDIR 4.-8. MARS
Gúmmí gatamottur 2.190 100 x 100cm x 12mm kr. 3.390 100 x 150cm x 22mm Kr. 6.990 60 x 80cm x22mm kr. 2.690 100 x 150cm x 16mm kr. 5.790 61x91cm 12mm kr.
Bása gúmmímotta
Dregill dökk grár
122x183cm x12mm
1.790
(drain undir mottunni)
með PVC undirlagi, 90cm
7.495 5.996
pr. lm.
1.432
4.312
4.956
5.592
6.990
Deka Project grunnur. 10 lítrar
6.295
5.390
6.195
Deka Projekt 10, 10 lítrar (stofn A)
5.036
Deka Projekt 02, 10 lítrar (stofn A)
Deka Projekt 05, 10 lítrar (stofn A)
3.996
25cm Málningarrúlla og grind
840
Bostik spartl 250ml
672 Landora 7% Veggmálning 9 lítrar Litur: Starbright
5.9954.796
590
472
Bostik medium LH spartl 5 lítrar
2.890
Deka Gólfmálning grá 3 lítrar
4.995
2.312
1.512
Breidd: 1 metri Verð pr. lengdarmeter
1.890
2.195
1.756
45x75cm kr.
Breidd: 67cm Verð pr. lengdarmeter
1.595 Reykjavík
Kletthálsi 7
Opið virka daga kl. 8-18, laug. 10-16
Reykjanesbær
Fuglavík 18
Opið virka daga kl. 8-18
472 Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter
King-Pvc undirlagsmottur
792 990 60x90cm kr. 1.290 1.032 90x150cm kr. 2.990 2.392
1.752 2.712 5.592 2.152 4.632
1.276
392
Yfirbreiðsla Fleece 1x3m
590 1x5m kr. 825
Mako 12 lítra fata
490
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Neytendur athugið! Múrbúðin selur allar vörur sínar á lágmarksverði fyrir alla, alltaf. Gerið verð- og gæðasamanburð!
FYRIR 35 ÁRUM FUNDUM VIÐ UPP H A R Ð PA R K E T I Ð
100% vatnshelt með Aquaseal. Pressuð fösun og náttúrulegri áferð en áður.
NÚ ENDURTÖKUM VIÐ LEIKINN
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
50 |
Kristjanía Ólíkar kynslóðir lýsa aðdáun í danska fríríkinu
Hjartslátturinn í Stínu Kristjanía í Kaupmannahöfn hefur sinn eigin, auðheyrða takt. Tjillið á á Månefiskeren eða Morgenstedet. Kaupið inn í Grøntsagen. Filmuklúbbur, baðhús, reiðklúbbur, Kvennasmiðja, Loppen, Óperan og Woodstock (sem minnir á Alaska um 1910). Og svo er það Pusherstreet. Þarna er semsé allt mögulegt og engir bílar. Þar að auki er þetta samfélag opnara en höfuðborgin sem umlykur það. Þó er ekki hlaupið að því að ná íbúarétti þar. Möguleikarnir eru þeir að flytja inn hjá kærasta eða öðlast íbúarétt með vinnu. Á áttunda áratugnum var auðveldara að komast inn, nú er allt uppselt. Þórdís Bachmann ritstjorn@frettatiminn.is
Kristjanía er svo sérstök, að hún laðar að sér ferðamenn alls staðar að úr heiminum. Á vissan hátt væri hægt að óska sér þess að hugsjónin þaðan skyti rótum í samfélaginu fyrir utan og þessi útópíski draumur um hóp fólks sem styður og virðir hvert annað af kærleika og umburðarlyndi gæti ræst í öllum samfélögum, um allan heim. Kristjanía var herstöð, sem hústökufólk tók yfir árið 1971. Rúmlega 40 ára saga Kristjaníu hefur
toppaðu fenix 3 sameinar glæsilega hönnun og fjölnota GPS snjallúr
gærdaginn
Íþrótta- og útivistarfólk þarf ekki lengur að velja á milli – fenix 3 er bæði fullkomið íþróttaúr, útivistarúr, snjallúr og úr sem þú notar daglega í vinnu og leik. Þú getur einnig sérsniðið úrið að þínum þörfum með mismunandi upplýsingagluggum, forritum eða úraskífu með Connect IQ appinu frá Garmin
Ögurhvarfi 2 | 203 Kópavogur | sími 577 6000 | garmin.is
einkennst af ágreiningi og stöðugu reiptogi ríkisins og íbúanna, sem telja um eitt þúsund manns á 34 hektara svæði. Yfirvöld umbáru kannabissöluna þar til um 2004, en næstu ár á eftir einkenndust af árekstrum, lögreglurassíum og samningaviðræðum á milli íbúa og yfirvalda. 40 ára tengsl við „Stínu“ Fríða Hrefna flutti inn í Kristjaníu árið 1976 og bjó til að byrja með í Ljónahúsinu, þar sem hún hafði gist nokkur sumur. Meðal þeirra sem bjuggu þar þá voru Siggi rauði og Frikki svarti frá Keflavík. Fríða fékk vinnu á Woodstock og hitti þar Svía sem hún fór að búa með, en sá var með hús úti á Dyssen, sem var með tré inni í miðju húsi og tilheyrandi gat á þakinu. Tréð er þarna ennþá, með nöglunum sem Fríða rak í það til þess að hengja viskustykkin á, en húsið var síðar rifið, enda rotið í gegn. Parið flutti þá til Svíþjóðar, þar sem Fríða var í átta ár, en þegar hún kom til baka til Hafnar flutti hún beint inn hjá norskri vinkonu sinni í Kristjaníu. „Þar var ég með þrjú börn og stóran hund og Elísabet með sinn hund – þetta var óttalega þröngt, en þarna var ég í nokkra mánuði.“ Aðalstarf Fríðu hefur verið vinna með alkóhólistum, geðfötluðum og sem skartgripahönnuður, fyrir utan að koma fimm börnum til manns, en eins og sannur hippi er hún þúsundþjalasmiður, sem grípur í önnur störf þegar þau gefast. Síðast bjó Fríða í Kristjaníu fyrir tveimur árum, þegar hún var fengin til þess að gæta þar húss yfir sumarið, en þessi 40 ára tengsl við staðinn eru órofin. Pusher Street var ekki komið til sögunnar þegar Fríða flutti inn, en á meðal íbúa var þó líklega töluvert meiri neysla en er í dag. Fríða kann mjög vel við samfélag Kristjaníttanna, eins og íbúar kallast, en minnist annars með minni ánægju: „Dönum fannst allt í lagi með hreinlætisaðstæðurnar þarna
í gamla daga; fólk sem var alið upp við kaldavatnsíbúðir og kamar úti í garði sætti sig við þetta, en ég átti erfitt með það. Flest húsanna í Kristjaníu eru illa einangruð og afar erfitt að kynda þau með einum kola- eða olíuofni. Svo braust út berklafaraldur í Kristjaníu um 1980, vegna rakans og myrkursins innandyra. Berklar koma þar alltaf upp ennþá og reyndar fer rúta þaðan með fólk í berklaskoðun tvisvar á ári,“ segir Fríða. Hún minnist einnig færðarinnar í votviðri: „Um leið og kom rigning eða slydda, var allt á kafi í drullu, því þarna eru náttúrlega engar malbikaðar götur. Klósettmálin fundust mér þó langverst, þótt í Stínu séu leyniklósett hingað og þangað sem maður veit um.“ Margir vinanna frá fyrstu árunum í Kristjaníu eru farnir yfir móðuna miklu og Fríða telur að þetta mikla mannfall sé til komið af ofdrykkju. „Neyslumynstrið breyttist þegar „Junkblokaden“ var sett af stað um 1980. Þá var þeim sem voru komnir í hörðu efnin, á við heróín, ýmist vísað úr Kristjaníu eða þeir skikkaðir í meðferðir.“ Menn drukku þá meira í staðinn og afleiðingarnar létu ekki á sér standa. Samband hennar við Kristjanítta er þó sterkt og þótt hún sé löngu flutt út, hittir hún þá oft á ári. Hvað var best við að búa í Kristjaníu? „Þarna var visst frelsi, sem þekktist ekki annars staðar. Eins og gengur var það líka fólkið sem maður þekkti þar og kunni að meta. Svo var alltaf hægt að fá vinnu þar, sem er mikill kostur í landi með landlægu atvinnuleysi,“ segir Fríða, sem bæði hefur starfað þar á veitingahúsum, við hreingerningar og félagsráðgjafastörf. Einnig nefnir hún, að þegar upp komu vandamál á milli rokkara og íbúa, voru haldnir fjöldafundir, því reynt er að taka á vandamálum þegar þau koma upp og áður en þau verða óviðráðanleg. „Þó er um ójöfnuð að ræða í Kristjaníu eins og alls staðar annars staðar, sérstaklega í sambandi við húsakost,
SÍMI:
588 8900
ÍSLAND - PORTÚGAL 14 Júní 2016
Pakkinn kostar
148.600*
og innifalið er: •
Flug og allir skattar til Lyon í Frakklandi
•
Gisting á 4 stjörnu hóteli í 2 nætur með morgunverði
•
Brottför 14. júní og tilbaka 16. júní
•
Akstur á leik og aftur á hótel tilbaka
•
Handfarangur og ein taska per farþega
•
Íslensk fararstjórn
•
Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka fyrir heimflug
•
Takmarkaður sætafjöldi í boði
*Uppgefið verð miðast við 2 í herbergi
Aukakostnaður fyrir eins manns herbergi eru 16.500 krónur
WWW.TRANSATLANTIC.IS
52 |
7. maí í 12 nætur
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
Allt í einu var ég bara komin inn í einhverja elítu í Kristjaníu. Þekki alla og allir vita hvað ég heiti – þetta er geggjað.
Frá kr.
259.900
Olgalilja
ÆVINTÝRI Í
MAROKKÓ E
instök 12 nátta sérferð þar sem farþegum gefst tækifæri til að skyggnast inn í nýjan og framandi heim. Það er sérstök upplifun að koma til
Marokkó, ekki einungis í sögulegum skilningi heldur
einnig að kynnast landi og þjóð örlítið nánar. Í ferðinni er dvalið í litlum heillandi bæjum til sjávar og sveita svo og stærri borgum á borð við Marrakech og Agadir. Ekið er um stærstu pálmalundi í Norður-Afríku, ilmandi ávaxtahéruð og hin hrikalegu Atlasfjöll. Þá er haldið í úlfaldareið út í Sahara eyðimörkina þar sem gist er 2 nætur í Berba-tjaldi. Ferðalagið hefur því yfirbragð hins
ENNEMM / SIA • NM74084
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
ókunna en er jafnframt töfrum þrungið og ógleymanlegt.
Frá kr. 259.900 Netverð á mann m.v. 2 í herbergi frá kr. 259.900. Innifalið: Flug með Primera Air til og frá Agadir, skattar, gisting á 3*+ og 4* hótelum í 12 nætur með morgunverðarhlaðborði, 5 hádegisverðir og 10 kvöldverðir. Akstur og kynnisferðir samkvæmt ferðalýsingu. Úlfaldareið í Sahara eyðimörkinni. Íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku eða 20 manns.
því sumir eru með flennistórar íbúðar þarna, en aðrir búa í skúrum! Margir halda að allir þar séu svo fordómalausir, en það er alls ekki þannig. Þar eru líka kjaftasögur, klíkuskapur og mismunun, ekki síður en úti í samfélaginu,“ segir Fríða að lokum. Laust herbergi í Ljónahúsinu Tolli Morthens segir: „Árið 1973 fór ég með félaga mínum út í Kristjaníu, sem hústökufólk hafði tekið yfir tveimur árum áður. Í þessum hústökuhópi voru nokkrir Íslendingar, sem, eins og okkar er von og vísa, komu sér fyrir í flottasta húsinu, Ljónahúsinu, sem hafði verið rannsóknarstofa áður, þriggja hæða múrsteinshúsi með fallegum arkitektúr og stórum og miklum vistarverum. Þau lög giltu í Ljónahúsinu, að væri laust herbergi, mætti næsti maður taka það og sama gilti í neyslunni; sameignin var heilagri en eignarrétturinn og þeir fyrirlitnir sem seldu fíkniefni sér til gróða. Ættu menn mola eða lús, bar þeim heilög skylda til að deila sinni lús og mylja mönnum í pípu á meðan eitthvað var til. Einn félagi okkar var kaupmaður og soldið í meikinu og þegar fréttist að hann væri að selja eiturlyf, þá var honum útskúfað. Við félagi minn tókum semsé laust herbergi í Ljónahúsinu traustataki. Ég sá strax að margir íbúa hússins unnu ekki heiðarlega vinnu, voru aðallega í dópi og dílingum. Ég leit ekki á mig sem fíkil og fékk mér byggingarvinnu úti á Kristjánshöfn og mætti þar alltaf klukkan sjö á morgnana, en sukkaði svo fram á rauða nótt. Þetta tók sinn toll; ég hrundi loks úr byggingarvinnunni og tók þátt í þeim fíkniefnakúltúr sem var í gangi og lifði mig þarna til óbóta. Í dag minnir þetta unga fólk sem þar var mig á menn í hugsjónabaráttu, sem æða gegn óvígum óvinaher og eru stráfelldir í fyrstu hrinu. Þarna voru menn að taka inn LSD og önnur efni í tilraunaskyni og trúðu því statt og stöðugt að þeir væru í andlegri vakningu, og að við værum öll á leið til að upplifa Nirvana með þessari neyslu. Vitanlega var staðreyndin þó sú, að við misstum þarna ungt fólk unnvörpum, bæði inn á geðdeildir og í sjálfsvígum. Hver einasti maður sem fór þarna í gegn varð fyrir afgerandi reynslu – en það er svo þversagnakennt, að það sem er neikvæð reynsla á meðan hún á sér stað, getur reynst gæfurík síðar meir, ef fólki tekst að vinna úr henni. Því miður komast þó afar fáir heilir út úr því að fara inn í þessa veröld og þetta er ekki ávísun á þroskaferli, heldur rússnesk rúlletta,“ segir Tolli, ómyrkur í máli. Eins og í ævintýri Olgalilja Bjarnadóttir flutti til Kaupmannahafnar í september 2015, eftir lokapróf í söng frá Listaháskóla Íslands. Hún fékk framleigða íbúð á Amager og hitti fljótlega skemmtilegan mann. Þegar að því kom að vinurinn byði henni heim og það rann upp fyrir henni að hann byggi í Kristjaníu,
Þar var ég með þrjú börn og stóran hund og Elísabet með sinn hund – þetta var óttalega þröngt, en þarna var ég í nokkra mánuði. Fríða Hrefna
runnu á hana tvær grímur. Sem stúlka frá góðu heimili hafði hún komið inn í Kristjaníu sem túristi og það fyrsta og oft eina sem þeir sjá er Pusher Street. Kristjanía er þó ríki í ríkinu, sem rúmar margt annað en sölu á grasi og kannabisolíu, meðal annars listasafn, mörg tónlistarhús og græn veitingahús. „Ég hélt að það fólk sem væri að selja hass úti á götu, væri fólkið sem byggi þarna og að allir sem byggju þarna væru fíklar. Og ég er sannarlega ekki ein um að halda það,“ segir Olgalilja. Þegar Olgalilja kom í heimsókn, reyndist íbúð og allt umhverfi vinarins vera „sjúklega flott“. Mánuði síðar eða svo, missti hún húsnæðið og var um svipað leyti boðið heim til annars íbúa Kristjaníu, sem reyndist vera tónlistarmaður úr Konunglega Musikkonservatoriet. Þau Olgalilja náðu vel saman og þegar hann frétti af húsnæðisvanda hennar, bauð hann henni að passa íbúð sonar síns. Olgalilja var hikandi; móðir hennar sagði þvert nei. „Þú ert ekki að fara að búa í Kristjaníu!“ Eftir að hún flutti inn, bauð Nils, faðir eigandans, henni að syngja í matarboðum sem hann heldur reglulega og eftir nokkur skipti ákvað hann að kaupa píanó, svo hún gæti spilað undir á meðan hún syngi. „Allt í einu var ég bara komin inn í einhverja elítu í Kristjaníu. Þekki alla og allir vita hvað ég heiti – þetta er geggjað,“ segir Olgalilja og bætir við að þetta sé í fyrsta skipti sem hún upplifir samfélag, þar sem „enginn pælir í því hvernig fólk lítur út; hvernig það er klætt, hvað maður hefur mikla menntun, hverra manna maður er eða hvort þú hafir einhvern tímann á lífsleiðinni gert mistök.
Það eina sem máli skiptir er hver þú ert í dag. Ef þú ert góð við aðra og tilbúin að rétta hjálparhönd, þá ertu velkomin og þetta finnst mér mjög fallegt.“ Olgalilja nefnir fleiri dæmi um vingjarnleika Kristjaníttanna, og bendir á að „þetta myndi aldrei gerast á Íslandi. Þar er svo mikið baktal, á við: „Já, hún er nú alltaf í ógeðslega ljótum fötum,“ en í Kristjaníu er enginn að tala illa um aðra. Það er eins og þar sé skilningur á því að allir eru mannlegir og að fólk gerir mistök. Þetta er eins og að stíga inn í ævintýri, fullt af skapandi, greiðviknu listafólki.“ Hún nefnir sem dæmi, að þegar henni er hrósað fyrir söng heima, segir fólk gjarnan: „Þetta var bara mjög flott,“ en að í Kristjaníu segi fólk: „Það var eins og tíminn stæði í stað,“ eða „Ég var hérna í þessu litla herbergi og svo fórst þú að syngja og herbergið bara stækkaði og stækkaði.“ Svona getur enginn sagt nema hann hafi mikinn skilning á listum. Svo eru allir svo opnir; hræðslan við að gera sig að fífli hverfur algerlega. Heima þarf hins vegar mjög mikið að hugsa um í hverju maður er, hvað maður segir og á hverju maður leyfir sér að hafa skoðun. Ég var í Versló og þar, rétt eins og á öllu Íslandi, er mikið um snobb og peninga- og útlitsdýrkun. Í Kristjaníu er það þannig að þegar einhver lendir í erfiðleikum, streymir fólk að til þess að hjálpa – ekki til þess að dæma eða fordæma.“ Sá sem hún býr hjá er önnur kynslóð í Kristjaníu og góður vinur annars innfædds, söngvarans Lukas Graham, sem er nú að gera hinn danska garð frægan í Ameríku. Í Kristjaníu er mikið tónlistarlíf og tónleikar eru haldnir nokkrum sinnum í viku. Olgalilja segir engan þeirra sem hún umgengst í Kristjaníu reykja gras og bætir við að hún væri ekki tilbúin til þess að vera þarna „ef þetta væri algjört sukk.“ Hasssalan er rekin af utanaðkomandi öflum og íbúar eru skiljanlega ekki ánægðir með návígið og hvað þá þegar lögreglan fór að sitja um staðinn frá um 2005 til 2010, þegar 31 hasssali þaðan var dreginn fyrir dóm. Gæti hún hugsað sér að setjast að í Kristjaníu? Olgalilja hugsar sig um og nefnir síðan hve hrifin hún sé af þessa frjóa umhverfi og skapandi hópi, sem er svo skilningsríkur og fordómalaus. Segist reyndar aldrei hafa upplifað annað eins. Hún er enn ekki komin „inn“, en til þess að svo megi verða þurfa allir núverandi íbúar að samþykkja hana. Það gerist á þann hátt að hóað er á fund og umsækjandinn stendur fyrir framan alla íbúana og útskýrir hvers vegna hann sé góður kostur og síðan er kosið. Lýðræði í verki, en einnig góð leið til þess að halda úti þeim sem vilja flytja inn til þess að halda áfram sölu á hassi á Pusher Street. Já, hún gæti hugsað sér það, en hvað sem verður, verður þetta fólk sem ég hef kynnst í Kristjaníu, vinir mínir til æviloka, segir Olgalilja að lokum.
B A R ÁT TA N G E G N K R A B B A M E I N I
Göngum í lið með Landspítalanum Blái naglinn stendur fyrir landssöfnun með sölu á bláum penna til stuðnings tækjakaupum og krabbameinsrannsóknum á Landspítalanum. Þitt framlag er mikilvægur stuðningur við erfðaog sameindalæknisfræðideild Landspítalans. Markmiðið með átakinu er m.a. að búa til skimunar próf sem greinir mismunandi krabbamein í líkamsvökva og að hægt verði að bregðast fyrr við með frekari rannsóknum og í framhaldinu viðeigandi meðferð.
Blái naglinn er átak sem snýst um vitundarvakningu um krabbamein á Íslandi.
Ætlunin er að stofna sérstakan sjóð í samstarfi við Rannsóknastofu í krabbameinsfræðum á Landspítalanum. Tökum vel á móti sölufólki Bláa naglans dagana 3. til 6. mars.
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
54 |
Magni og Steinunn dönsuðu sinn fyrsta dans í Lídó árið 1961 og giftu sig þremur árum síðar á Eyrarbakka. Þau segja dansinn, gleðina og öll ferðalögin hafa haldið ástinni á lífi í 55 ár. Enn byrja þau alla morgna á því að stíga nokkur spor og fara allra sinna ferða gangandi.
Myndir | Úr einkasafni
Hamingjan felst ekki í fermetrum Magni og Steinunn hafa ferðast saman um lífið og tilveruna í 55 ár. Siglt um heimsins höf, dansað og drukkið í flestum borgum Evrópu, sungið og spilað með vinum sínum í Reykjavík, átt saman þrjú börn og rekið saman spilabúð. Þau tóku snemma ákvörðun um að vera dugleg við að gleðja hvort annað, vera alltaf bestu vinir en
gleyma samt ekki að hlúa að sér sjálfum og sínum hugðarefnum. Þau hægja ekkert á ferðinni þrátt fyrir hækkandi aldur og það reynist ekki auðvelt að hitta þau í kaffispjalli. Að endingu stinga þau upp á morgunkaffi á mánudagsmorgni á Hótel Borg. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is
Rekstrarvörur til fjáröflunar – safnaðu peningum með sölu á fjáröflunarvörum frá RV
Er æfingaferð, keppnisferð, útskriftarferð eða önnur kostnaðarsöm verkefni framundan? Síðustu 30 árin hafa félagar í
Fyrsti dansinn í Lídó
íþróttafélögum, kórum og öðrum félagasamtökum
aflað
sér
„Þann 1. maí árið 1961 fór ég með vini mínum úr Landsbankanum í Lídó og sá þar tvær vinkonur og önnur þeirra var sérlega falleg. Ég gekk til hennar og bauð henni upp í dans og mér til mikillar furðu sagði hún já, takk,“ segir Magni og
fjár
á einfaldan hátt með sölu á WC pappír, eldhúsrúllum, þvottadufti og
Ég hélt að þetta væri sko lífið, að vera í glænýju og flottu einbýlishúsi, en það er sko ekki hamingjan! brosir til Steinunnar. „Við vinkonurnar sátum þarna með appelsín en herrarnir sem höfðu boðið okkur út voru á barnum. Svo kom Magni og bauð mér upp í dans og auðvitað sagði ég já, takk. Ég dansaði við hann og þar með var það.“ „Ég fór heim af ballinu en hætti ekkert að hugsa um Steinunni. Á mánudeginum var ég svo að ganga upp Laugaveginn þegar þessi fallega stúlka kemur upp að mér og heilsar. Við gengum saman niður í Parísarbúð og stuttu síðar bauð ég henni í bíó. Það leið svo dálítið langur tími þar til við kysstumst fyrst,“ segir Magni og bæði hlæja þau að minningunni um unga feimna parið. „Ég var nítján ára og hreifst svo af því hvað Magni var sérstakur. Svo var hann alltaf svo fínn, með þverslaufu og regnhlíf. Hann var öðruvísi en allir hinir strákarnir, ekki eins og þessir súkkulaðigæjar sem voru að sverma fyrir mér á þessum tíma. Hann var kurteisari og svo þolinmóður, en mamma hafði sagt mér að passa mig á strákunum svo ég gerði það. Þær
KÖRFUBOLTI
HANDBOLTI
SUND
BADMINTON
öðrum fjáröflunarvörum frá RV. FÓTBOLTI
Steinunn Guðlaugsdóttir er fædd og uppalin á Eyrarbakka þar sem hún byrjaði snemma að vinna við afgreiðslu í verslun föður síns, Verzlun Guðlaugs Pálssonar. Hún segist hafa notið þess að alast upp í návígi við náttúruna en um fjórtán ára aldurinn hafi allt breyst. Þá vék áhuginn á boltaleikjum, skautasvelli og fjöruferðum fyrir nælonsokkum og böllum KK sextettsins á Selfossi. Þegar Steinunn var 17 ára var hún komin með alveg nóg af litla þorpinu sínu, flutti til Reykjavíkur og fékk vinnu í Parísarbúðinni þar sem hún seldi fína sokka, nælonbuxur og blúndublússur og naut alls þess sem borgin hafði upp á að bjóða. Magni R. Magnússon ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur hjá ömmu sinni og afa og segir það sennilega vera ástæðuna fyrir því hversu feiminn og kurteis hann hafi alltaf verið. Hann lærði í Samvinnuskólanum í Reykjavík og bauðst vinna í kaupfélagi úti á landi beint eftir útskrift sem hann hafnaði því hann vildi búa í Reykjavík. Magni fékk vinnu hjá Símanum en fór svo yfir í Landsbankann í Austurstræti og síðar á Laugavegi 77 þar sem hann vann þegar þau Steinunn kynntust.
24/7
RV.is
Rekstrarvörur
– fyrir þig og þinn vinnustað Rekstrarvörur
- vinna með þér
RV 1015
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Hér horfast Magni og Steinunn í augu, upphafið að 55 ára sambandi.
Afsláttur á afmælisári af völdum vörum
ÍSLENSKA/SIA.IS/LYF 78783 03/16
Lyfja í 20 ár Kíktu á vöruúrvalið á lyfja.is
Við höldum upp á 20 ára afmæli á árinu og af því tilefni bjóðum við valdar vörur með sérstökum afmælisafslætti. Afslátturinn gildir til 17. mars. Hlökkum til að sjá þig.
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
56 |
Julian Medina
Mynd | Hari
Sex rétta Food&Fun matseðill LYSTAUKI ARTIC TROUT TOSTADA Bleikja, chipotle aioli, peanut-salsa macha
CEVICHE DE CALLO Hörpuskel, agúrku- aguachile, yuzu-wasabi, soyja, habanero-olía
TACOS DE PASTOR Svínsöxl marineruð í abodo, arbol chili-salsa, ananas
GAMBAS Risarækjur „a la plancha“ með chipotle hvítlaukssósu, „crunchy“ hvítlauksflögur
COSTILLA DE RES Nauta rif og rib-eye, græn karrýsósa, kartöflur, radísur, graskersfræ EFTIRRÉTTUR CHOCOFLAN Súkkulaði- og flankaka með karamellusósu
„Við vorum í Spilabúðinni í 25 ár og kynntumst mjög góðu fólki. Það var svo gaman hjá okkur, sérstaklega á jólunum þá komu sömu konurnar aftur og aftur að kaupa handa barnabörnunum. Sumir komu líka á Þorláksmessu bara til að fá einn nýjan brandara,“ segir Magni.
voru margar skotnar í honum. Ég man eitt skiptið fékk Magni jólakort frá einhverri stelpu sem var svo skotin í honum en ég bara kunni ekki að vera afbrýðisöm.“ „Það var bara ég sem var afbrýðisamur,“ segir Magni. „Því þú hefur alltaf verið svo mikil fegurðardrottning og litið út fyrir að vera 25 árum yngri en þú ert.“ „Æ, góði besti Magni,“ segir Steinunn og skellihlær.
einu í einbýlishús. Ég hélt ég yrði í himnaríki í öllum þessum palesanderviði og hvítu teppum, eins og drottning í ríki mínu. Ég hélt að þetta væri sko lífið, að vera í glænýju og flottu einbýlishúsi, en það er sko ekki hamingjan! Nei, nei, hamingjan felst nú ekki í fermetrunum,“ segir Steinunn. „Þetta var þriggja ára skóli og svo fluttum við aftur í bæinn,“ segir Magni og brosir.
Við byrjum á lýsi og tveimur appelsínum alla daga. Svo erum við alltaf með góðan heitan mat í hádeginu .
Hamingjan felst ekki í fermetrum
Dansinn, lýsið og appelsínurnar
Magni og Steinunn giftu sig þann 11. júlí 1964 í kirkjunni á Eyrarbakka. Síðar um sumarið hætti Magni í Landsbankanum og stofnaði Frímerkjamiðstöðina ásamt tveimur vinum sínum og í lok ársins eignuðust ungu hjónin sitt fyrsta barn. Þau bjuggu í leiguhúsnæði hér og þar um miðbæinn, eignuðust annað og svo þriðja barnið og keyptu sér litla risíbúð við Leifsgötuna. Árið 1979 seldi þau svo sinn hlut í Frímerkjamiðstöðinni og stofnuðu Spilabúð Magna við Laugaveg. „Við vorum í Spilabúðinni í 25 ár og kynntumst mjög góðu fólki. Það var svo gaman hjá okkur, sérstaklega á jólunum þá komu sömu konurnar aftur og aftur að kaupa handa barnabörnunum. Sumir komu líka á Þorláksmessu bara til að fá einn nýjan brandara,“ segir Magni. „Við höfðum vit á því að búa smátt og nota peningana til að ferðast og fara í siglingar. En svo þegar börnin voru orðin þrjú ákváðum við að flytja úr risinu á Leifsgötunni og gerast frumbyggjar á Álftanesi. En þar vorum við bara í þrjú ár því við sáum Reykjavík hinum megin við flóann og söknuðum hennar,“ segir Magni. „Ég veit eiginlega ekki hvað kom yfir mig, mig langaði bara allt í
„Við erum heppin að halda heilsunni svona vel, en við pössum líka vel upp á okkur,“ segir Magni þegar talið berst að vinunum sem fallnir eru frá. „Við byrjum á lýsi og tveimur appelsínum alla daga. Svo erum við alltaf með góðan heitan mat í hádeginu. Við höfum ekki alltaf tíma til að elda í hádeginu en við gerum það samt. Svo er mikilvægt að hafa eitthvað að gera, að heilinn sé alltaf í gangi. Við erum líka blessunarlega laus við bílinn og göngum eða tökum strætó þegar við þurfum að komast niður í bæ,“ segir Magni en þau hjónin búa í Laugarnesinu og kaupa allan sinn mat í hverfinu, aðallega í Frú Laugu. Steinunn hefur verið áhugakona um hollan lífsstíl frá því hún átti sitt fyrsta barn. „Nú eru allir að tala um hvítan sykur en ég lærði það af henni Huldu Jensdóttur um miðja síðustu öld að hvítur sykur væri eitur og hún kenndi mér líka að elda úr grænmeti og baunum. Það er nauðsynlegt að borða hollan mat og hreyfa sig daglega. Það er lykillinn að góðri heilsu. En svo er það líka gleðin, ætli hún sé ekki galdurinn. Og ég gæti ekki lifað ef ekki væri fyrir tónlist og dans.“ „Uppáhaldslagið okkar er Fascination,“ skýtur Magni hér inn í. „Við fórum í hverri viku á Naustið,
áttum okkar fasta borð allar helgar, og þar var alltaf spilað Fascination. Carl Billich og fleiri snillingar spiluðu þar allar helgar og það var fyrsti veitingastaðurinn sem ég bauð Steinunni út að borða á.“ Ég er ég og hann er hann En hafa öll þessi ár verið eilífur dans á rósum? „Já, það má nú segja að það hafi verið þannig hjá okkur. Við höfum verið ofsalega lánsöm og börnin okkar líka,“ segir Magni. „Maður verður auðvitað að vera duglegur við að rækta sjálfan sig og sambandið við vini sína. Ég er alltaf í leiklistinni og dansinum á meðan hann er í frímerkjunum,“ segir Steinunn sem hefur stundað leikfimi með sömu konunum í 40 ár. „Ég er ég og hann er hann. En samt erum við bestu vinir.“ Eftir heillangt spjall er kaffið löngu búið og við röltum saman á Austurvöll þar sem ljósmyndarinn smellir af nokkrum myndum. „Jæja, Steinunn mín, hvar viltu borða í hádeginu,“ spyr Magni og lítur á úrið sem sýnir að klukkan er að verða tólf. „Grillmarkaðinn eða Apótekið?“ „Æ, kíkjum bara á Apótekið,“ segir Steinunn. Þau kveðja með faðmlagi og trítla svo hönd í hönd upp Austurstrætið.
8.500 kr.
2. TIL 6. MARS
Gestakokkur Sushi Samba í ár er matreiðslustjarnan Julian Medina Julian er einn heitasti matreiðslumaður New York í dag. Í yfir 20 ár hefur hann verið að þróa fágaða „Latin“ matargerð og helsti innblástur hans er eldamennska föður hans og afa á uppvaxtarárum sínum í Mexíkó. Julian er eigandi hinna gríðarlega vinsælu og margrómuðu veitingahúsa Toloache, Toloache 82, Toloache Thompson, Yerba Buena og Yerba Buena Perry, Coppelia og Tacuba Mexican Cantina.
Sushi Samba Þingholtsstræti 5 • 101 Reykjavík sími 568 6600 • sushisamba.is
Magni og Steinunn eru enn dugleg við að stunda félagslífið. Þau rölta nær reglulega niður í miðbæ til að fara út að borða og á sumrin fá þau sér gjarna síðdegisdrykk á Kaffi París. „Við elskum að fara á „happy hour“ á sumrin og hitta fólk.“
Magni og Steinunn elska að ferðast saman. Aðspurð um uppáhaldsborg eiga þau erfitt með að gera upp á milli London og Parísar.
FERMING 2016
Komdu í Eldhúspartý á Laugavegi 32
10% AF ÖLLU
NÝR LITUR
20%
CHASSEUR
Tilboð Gildir fös-þri
20%
KYOCERA
20% BRITA
www.hrim.is KRINGLUNNI - S: 553-0500 LAUGAVEGI 25 - S: 553-3003
LAUGAVEGI 32 - S: 553-2002
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
58 |
Fermingar
Axlabandakassar og amatöraalbúm, prímus og pennar Fermingargjafir og tíðarandinn hafa breyst all rækilega frá því vasaúr þóttu besta fermingargjöfin árið 1897. Áður var nytsemi lykilorðið þegar kom að fermingargjöfum og áttu börnin að fá að gjöf nokkuð sem fylgdi þeim inn í lífið. Fermingargjafir hafa skiljanlega tekið stakkaskiptum gegnum áratugina í takt við tíðarandann. Í dag er algengt að börn fái iPhone, iPad, utanlandsferðir og glás af aurum í fermingargjöf. Síminn hefur raunar leyst af hólmi nánast öll önnur raftæki sem voru vinsælar fermingargjafir á síðustu öld og fram á þessa. Skrifborð, hillusamstæður og náttborð undir útvarpsvekjarann voru algengar gjafir en sjaldgæfara í dag. Börnin læra uppi í rúmi með tölvuna í kjöltunni og sofa með símann undir koddanum, símann sem bæði geymir tónlistina og sér um vakninguna. Rúmið er mögulega eina húsgagnið sem haldið hefur stöðu sinni sem góð og gild fermingargjöf. Svo er það hringrásin góða; Luxo lampinn var vinsæl fermingargjöf á sjöunda áratugnum en lampinn sá hefur gengið í endurnýjun lífdaga og gengur orginallinn kaupum og sölum fyrir háar upphæð-ir á nytjamörkuðum og antíkverslunum. Sama gildir um tekkhúsgögn og hansahillur sem fólk er tilbúið að eyða svo gott sem aleigunni í dag, þetta voru fermingargjafir síns tíma.
Það er raunar hægt að fara alla leið á þarsíðustu öld til þess að finna heimildir um fermingargjafir. Í ritinu Ísland voru vasaúr besta fermingargjöfin árið 1897. Bækur, Íslendingasögur og sálmabækur komu sterkar inn og orðabækurnar síðar sem ennþá eiga upp á pallborðið að einhverju leyti. Svo eru það blessuð kassettutækin, steríógræjurnar, plötuspilararnir og grammófónarnir. En aftur er það síminn sem hefur komið í staðinn fyrir stórar og fyrirferðarmiklar græjur. Einhvern veginn komst það í tísku að gefa fermingarbörnum bakpoka og svefnpoka og annan útilegubúnað, það virðist hafa verið um 1960 sem öllum fermingarbörnum var gerður upp áhugi á göngum og útivist. Næstu áratugina á eftir fengu svo gott sem öll fermingarbörn einhvern útivistarbúnað að gjöf, burtséð frá því hvort barnið hefði nokkru sinni sýnt afþrey áhuga á þess lags afþreyingu. Margir muna jafnvel eftir djúpstæðum ágreiningi milli fermingarsystkina um frost frostþol svefnpoka eða rúmmál bakpoka; þó að á hvorugt hafi nokkru sinni reynt. Árið 1958 var úti útilegubúnaður þó aug auglýstur fyrir drengi – ekki stúlkur.
Fyrir ferminguna og önnur hátíðleg tækifæri – servíettur, dúkar, yfirdúkar og kerti í miklu úrvali
Sjáðu allt úrvalið á
RV.is
24/7
RV.is
Rekstrarvörur –Rekstrarvörur fyrir þig og þinn vinnustað Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
- vinna með þér
Svo eru það pennarnir góðu. Snemma var farið að auglýsa penna sem fermingargjöf og margir sem luma jafnvel ennþá á svartri glansandi öskju sem inniheldur penna með gyllingu. Í dag er ólíklegt
að fermingarbörn „neimdroppi“ pennaframleiðendur eftir manndómsvígsluna; hvort fékkstu Parker eða Eversharp er spurning sem tæpast heyrist í dag.
HEFUR ÞÚ LESIÐ... LT Á L A I SETT NA Í I HLIÐ NDI! KLA K A FR
2. Metsölulisti Eymundsson
Fyrirvari VILDARVERÐ: 3.119.Verð: 3.899.-
Stóri skjálfti VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
4. Metsölulisti Eymundsson
BÓKIN SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM!
Enginn samtíma“ höfundur á brýnna erindi.” - Evening Standard -
Einn af okkur VILDARVERÐ: 4.499.Verð: 4.999.-
Undirgefni VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
Hundadagar VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
1. Metsölulisti Eymundsson
5 VIKUR Á TOPPI METSÖLULISTANS
Útlaginn VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
Sjóveikur í München VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
Síðasta ástarjátningin VILDARVERÐ: 3.119.Verð: 3.899.-
Austurstræti 18
Álfabakka 14b, Mjódd
Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2
Laugavegi 77
Kringlunni suður
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Hallarmúla 4
Smáralind
Akranesi - Dalbraut 1
Meira blóð VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 3.899.-
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er 4. febrúar, til og með 7. febrúar, eða meðan birgðir endast. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
60 |
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
Fermingar
ÞÚ FINNUR ÞAU HJÁ OKKUR!
Smjördeigssnúðar sem rjúka út Matarbloggið Eldhúsperlur hefur verið starfrækt frá árinu 2012. Helena Gunnars dóttir ræður þar lögum og lofum og er afar dugleg við að leyfa lesendum að njóta afraksturs tilraunamennsku sinnar í eldhúsinu.
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
ATTRACTIVE & FASHIONABLE JEWELLERY
FUCINO HRINGAR Silfur með zirkon steinum, 18 kt rauðagullshúð Frá 16.900 kr
sifjakobs.com
dagar! AFSLÁTTUR
KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND
Helena leitast við að gera uppskriftir sem eru ekki of flóknar og vill að hráefnið njóti sín. Hér er uppskrift úr hennar safni að einföldum smjördeigssnúðum sem slá alltaf í gegn og eru að sögn alltaf fyrstir til þess að hverfa af veisluborðinu. Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti 2 pakkar frosið smjördeig 4-6 rauðlaukar (fer eftir stærð) 2-3 hvítlauksrif 1 msk. smátt saxað ferskt timían eða 1 tsk þurrkað 2 msk. smjör sjávarsalt og nýmalaður pipar 3 msk. balsamikedik (eða meira eftir smekk) 3-4 msk. dijon sinnep 1 fetakubbur
Hvað þarf mikið? Leiðbeiningastöð heimil anna er þarna fyrir þig. Það er sama hvort þú ert að fara að elda kvöldmatinn eða halda stóra veislu, alltaf kemur upp þessi spurning; verður nóg? Margir eiga við þann vanda að stríða að vera alltaf með of mikið en sumir virðast alltaf áætla of lítið. Fyrrnefnda vandamálið virðist þó vera algengara og fleiri sem sitja uppi með afganga í aðra eins veislu. Þessi hræðsla við skort sem leiðir af sér ofgnótt matar er ansi algeng og sögur hafa gengið manna á milli af fólki sem fær kvíðakast og verður að leggjast fyrir þegar það heldur að maturinn sé að klárast. En það er vel hægt að áætla um það bil hvað þarf mikið af mat á mann í veislunni og koma þannig í veg fyrir bruðl og matarsóun – og svengd. Munið bara að renna yfir gestalistann í huganum áður en þið kaupið inn eða pantið veitingar. Hvort eru fleiri átvögl eða nartarar í hópnum? Farið inn á vefsíðu Leiðbeiningastöðvar heimilanna, leidbeiningastod.is, og sjáið allt um það hvað þarf mikið af mat og drykk. Einnig er hægt að fá símaráðgjöf um allt sem tengist heimilis- og veisluhaldi á þriðjudögum og fimmtudögum milli klukkan 10 og 14, 552-1135.
Aðferð: Skerið laukinn í þunnar sneiðar, saxið hvítlaukinn smátt og saxið timían. Hitið pönnu yfir meðalhita og bræðið smjörið. Bætið lauknum á pönnuna ásamt timían, saltið og piprið og steikið þar til laukurinn er orðinn vel mjúkur og hefur minnkað um ca. helming. Getur tekið um 20 mínútur. Bætið þá balsamikediki á pönnuna og blandið vel saman við laukinn. Leyfið edikinu að sjóða niður í 5 mínútur, gæti þurft að hækka aðeins hitann. Smakkið til með salti, pipar og ediki. Takið af hitanum og kælið aðeins þar til laukurinn er stofuheitur. Hitið ofninn á meðan í 180 gráður með blæstri, annars 200 gráður. Takið smjördeigið úr öðrum pakkanum og leggið plöturnar saman þannig að þær skarist aðeins. Fletjið þær út á hveitistráðu borði. Smyrjið þunnu lagi af dijon sinnepi á smjördeigið, dreifið helmingnum af lauknum jafnt yfir og myljið helminginn af fetakubbnum yfir. Rúllið upp og skerið í ca. 1,5 cm þykkar sneiðar. Ef snúðana á að frysta er ekkert mál að skella þeim í 180 gráðu heitan ofn í 5-10 mínútur og þá verða þeir eins og nýir aftur.
Þessir snúðar hverfa alltaf fyrstir af veisluborðinu. Helena Gunnarsdóttir
Gefðu kort að ævintýrum ÁRNASYNIR
ORT GJAFAK ið er í úrval
ÚTILÍF
GJAFAKORT
Gjafakort Útilífs er tilvalin gjöf handa fermingarbarninu og ávísun á ævintýri.
ÚTILÍF síðan 1974
er virkjað í afgreiðslu. gjafakortið fyrr en það u. Ekki er hægt að nota eru aftan á gjafakortin Ítarlegar leiðbeiningar
Úrvalið er í Útilíf.
GLÆSIBÆ
KRINGLUNNI
SMÁRALIND
utilif.is
62 |
Sólgleraugu með styrkleika
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
Fermingar
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
Nú getur þú skipt um framhlið umgjarðarinnar og breytt þannig um útlit - allt eftir þínu skapi!
KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ.
Hvað getur fermingarbarnið gert? Það er skemmtilegra fyrir alla ef fermingarbarnið tekur sjálft þátt í undirbúningnum fyrir ferminguna. Þó að foreldrar og forráðamenn sjái vanalega að mestu leyti um undirbúning fermingarinnar er þó eitt og annað sem fermingarbarnið getur sjálft gert. Það er enda um að gera að virkja það og láta það taka þátt eins og hægt er. Þetta er dagurinn þeirra og ef barnið fær að koma að ákvarðanatökum og undirbúningi upplifir það sig sem raunverulegan og virkan þátttakanda í deginum.
Þetta er líka góð æfing fyrir barnið í að mynda sér skoðun og koma henni í orð. Við sem fullorðin erum vitum að það er kannski auðveldara að klára þetta bara sjálf en þegar hugsað er um minningarnar sem verið er að skapa er hinn kosturinn mun skemmtilegri. Það er sem barnið getur gert og ræður vel við:
Taka þátt í að búa til boðskortið. Það eru ýmis forrit til á netinu til þess að útbúa boðskort. Leyfið barninu, hafi það áhuga, að fikta sig áfram og búa til boðskort að eigin smekk.
Hringja í ættingja eða vini og
bjóða í veisluna. Sumum ættingjum, einkar þeim eldri, finnst skemmtilegra að fá persónulegt boð og þá sér í lagi frá fermingarbarninu sjálfu.
Mynda sér ákveðna skoðun á því í hverju það vill vera og hvernig hárið á að vera til þess að auðvelda það ferli. Það er betra að fara af stað í þá vegferð viti fermingarbarnið nokkurn veginn að hverju það er að leita.
Búa til matseðil eða ákveða hvar skal panta mat. Setjist niður eina kvöldstund og ræðið matinn, hvað barninu finnst gott og hvað er þægilegt að hafa í veislum. Gerið málamyndanir ef ekki allir eru sammála.
Hvað á að gefa?
Ef þið ætlið að sjá um veiting-
arnar sjálf er gott að fá hjálp frá nánum vinum og ættingjum. Hvetjið barnið til þess að hringja sjálft í frændur og frænkur og ömmur og afa til þess að biðja um aðstoð. Greiðinn verður eflaust enn sætari komi beiðnin frá fermingarbarninu sjálfu. Síðan getur barnið sjálft útbúið eitthvað fyrir veisluna, bakað pítsusnúða, til dæmis, eða búið til tortillasnittur.
Taka þátt í að útbúa skreytingar
fyrir salinn. Spyrjið fermingarbarnið hvort það vilji hafa mikið eða lítið skreytt. Það getur farið á Pinterest og fundið skreytingar sem því þykir fallegar og svo er hægt að vinna út frá því.
Það getur verið mikill höfuðverkur að ákveða hvað skal gefa fermingarbarninu, sér í lagi þegar barnið er ef til vill ekki mjög náið þér. Það getur verið gott að ráðfæra sig við nána fjölskyldumeðlimi eins og foreldra eða systkini barnsins um áhugamál og óskir þess eða gefa bara seðil í umslagi. Einnig er hægt að fara inn á vefinn gjafahugmyndir.is og fá í það minnsta innblástur. Þar er hægt að finna alls kyns gjafir í öllum verðflokkum.
sifjakobs.com
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
64 |
Matur Food & Fun um alla borg
Food & Fun-hátíðin stendur nú sem hæst og mikið líf er á veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin hófst á miðvikudag og henni lýkur á sunnudag. Alls taka 20 frábærir veitingastaðir þátt í Food & Fun að þessu sinni og hver veitingastaður er með erlendan gestakokk sem eldar fyrir gesti. Á hverjum veitingastað er settur saman léttur matseðill sem gestakokkurinn og kokkar á veitingastöðunum móta saman. Sama verð er á öllum veitingastöðum, 8.500 krónur. Mikil ásókn er í að fá borð á bestu stöðunum og viðbúið að uppbókað sé einhvers staðar. Það sakar þó ekki að láta á það reyna og sjá hvort eitthvað sé laust. Nánari upplýsingar má fá á www. foodandfun.is. Matarmarkaður Búrsins er haldinn í tíunda sinn í Hörpu um helgina. Gestir geta kynnt sér vörur um fimmtíu spennandi framleiðenda.
Harðfiskflögur og saltað hrossakjöt Matarmarkaður Búrsins haldinn í tíunda sinn í Hörpu um helgina. Kol á Skólavörðustíg tekur þátt í Food & Fun um helgina.
„Þarna er samansafn bænda, sjómanna og smáframleiðenda. Allir hafa sérstöðu. Þessir markaðir eru svo frábærir vegna þess að á þeim eru framleiðendur sjálfir á bak við borðið,“ segir Hlédís Sveinsdóttir,
veitingahúS Okkar er nú Opið alla daga fram á kvöld
veitingahús w sælkeraverslun veisluþjónusta w gjafakörfur
einn skipuleggjenda Matarmarkaðar Búrsins sem haldinn er í Hörpu um helgina. Þetta er í tíunda sinn sem matarmarkaðurinn er haldinn. Opið er bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 11-17 og aðgangur er ókeypis. Að undanförnu hefur verið rukkað inn á markaðinn, en nú er horfið frá því fyrirkomulagi. Að sögn Hlédísar munu um 50 söluaðilar koma saman á markaðinum og úrvalið verður mjög fjölbreytt. Fyrir utan verður hamborgarabíllinn Tuddinn þar sem seldir eru lúxusborgarar úr kjöti af Hálsi í Kjós, hægt verður að næla sér í ís og fleira frá Erpsstöðum, Sælkerasinnep Svövu, Te og kaffi verður með sértegundir svo eitthvað sé nefnt. Þá selur Leifur heppni kolefnisís og Sólsker verður með heitreyktan makríl og reyktan regnbogasilung. „Þá verður Gísli og hans fólk á veitingastaðnum Mat og drykk með snakkbar. Vonandi verða harðfiskflögurnar hans þar,“ segir Hlédís. „Þarna verður líka mysu-kex frá Íslandus og við bjóðum sauðfjárbúið Ytra-Hólma velkomið. Þau koma með ýmislegt góðgæti eins og grafið ærkjöt, tvíreykt hangikjöt, ærhakk, bjúgu, saltað hrossakjöt, marínerað hrossafille og maríneraða lambaframparta.“ | hdm
Gísli Matthías Auðunsson.
Hvað er á boðstólum? Gæsagóðgæti frá Trít. Mysukex. Sælkerasinnep. Heitreyktur makríll. Döðluchutney og fleira frá Culina.
Rabarbaría karamellur. Sælkerapopp.
SkólavörðuStíg 8 - OStabudin.iS - S. 562-2772 Hægt verður að næla sér í kjötbita frá Ytra-Hólma í Hörpu um helgina.
Við erum komin í hátíðarskap og tökum þátt í Food and Fun af fullum krafti. Landsliðskokkurinn Viktor Örn Andrésson hefur slegist í lið með okkur og sett saman þrjár framandi og spennandi pizzur fyrir Food and Fun. Þær verður aðeins hægt að panta meðan á hátíðinni stendur. Taktu þátt í veislunni og prófaðu OFF MENU-pizzurnar! VIKTOR ÖRN ANDRÉSSON, Matreiðslumeistari Íslands 2013, Matreiðslumaður Norðurlanda 2013 og landsliðskokkur setti saman Food and Fun pizzur Domino’s í ár.
DUCKINO’S
CARNIVAL
BBQ-sósa, anda-confit með asískum BBQ-gljáa, jalapeno, ostrusveppir, rauð paprika og beikonkurl. Toppuð með wasabi-baunum, kóríander, vorlauk og japönsku majónesi.
Pizzusósa, ostur, beikonsneiðar, svartar ólífur, pepperoni, balsamik-sveppir, ferskur mozzarella, rjómaostur, hvítlaukur og svartur pipar. Toppuð með klettasalati og pestói.
SURF & GINGER Pizzusósa, ostur, sveppir, ferskur mozzarella og kryddlegnar tígrisrækjur í hvítlauk, chili og engifer. Toppuð með engifersósu og klettasalati.
2.–6. mars 2016
SÍMI 58 12345
DOMINO’S APP
WWW.DOMINOS.IS
fréttatíminn | HeLgin 4. MArS– 6. MArS 2016
66 |
Kynningar | Matur
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Gamanið í Food and Fun verður á Borginni Matthias Merges er einn virtasti kokkur vestanhafs. Matseðill hans er úr íslensku hráefni og japanskri matarmenningu. Unnið í samstarfi við Restaurant Borg
Partí á Borginni
V
Í kvöld (föstudag) verður létt og góð stemning á Borginni þar sem lögð verður áhersla á létt andrúmsloft og góða tónlist. „Við hefjum leikinn klukkan sex þegar allir bestu djassleikarar landsins spila djassfunk fyrir gesti. Klukkan hálfellefu ætla síðan Egill Örn og Anna Rakel að þeyta skífum og þegar nær dregur miðnætti mun fjörið ná hámarki. Þetta verður eins konar eftirpartí fyrir kokkana og gestina á Food and Fun og leggjum áherslu á að allir eru velkomnir og það verður opinn bar og almennt stuð,“ segir Völundur. Takmarkið með því halda þetta partí er að reyna að ná sem mestu gamni út úr Food and Fun –leggja áherslu á hið síðara þó að maturinn sé alltaf miðpunkturinn. Karólínustofan, sem er ný viðbygging við Borgina, verður opin gestum sem koma til að fá sér drykk og sýna sig og sjá aðra og gyllti salurinn tekur ennþá við matargestum. Meðal tónlistarmanna sem koma fram eru Ari Bragi Kárason á trompet, Guðmundur Pétursson á gítar, Andri Ólafsson á bassa og Einar Scheving á trommur.
ölundur Snær Völundarson á Borg restaurant tekur nú þátt í Food and Fun í fyrsta skipti. gestakokkurinn á Borginni er Matthias Merges sem er eigandi Yosho í Chicago auk fjögurra annarra veitingastaða í Las vegas. „Matt er mjög virtur matreiðslumaður í Bandaríkjunum og mjög stórt nafn vestanhafs. Við kynntumst þegar ég fór til Chicago og vann með honum í eitt ár, þá urðum við mjög góðir vinir og höfum haldið sambandi síðan,“ segir Völundur. Matt hefur heimsótt Völund til Íslands í tvígang og hefur afar mikið dálæti á landi og þjóð, ekki síst hráefninu. Matseðill hans er innblásinn af íslensku hráefni og japanskri matarmenningu. Þar er að finna ýmislegt framúrstefnulegt og þar bera kannski hæst þurrkaðar býflugur með eftirréttnum. „Býflugurnar eru dálítið beiskar og „krönsí“, þær passa afar vel með sætleikanum. Þetta er ekki hefðbundinn sætur eftirréttur,“ segir Völundur. Mynd | Rut
Matseðillinn Forréttur: Öskubakaðar rauðbeður með gufusoðnum kræklingi, hrærðu skyri og ferskri piparrót. Milliréttur: Gufusoðinn þorskur með þurrkuðu roði, stökkum þorskmaga og kremaðri hrognasósu. Aðalréttur: Kryddjurta- og tehjúpað lambapprime með moðsoðnum lambahálsvöðva, misokornbrauði matcha, mintu og lambasoðsósu. Eftirréttur: Hleypt hunangs Chawanmushi með lime perlum og býflugum.
Matthias Merges og Völundur Snær standa vaktina á Restaurant Borg á Food and Fun. Þeir kynntust um aldamótin þegar Völundur vann í rúmt ár á Charlie Trotter's í Chicago.
Matthias Merges Matthias Merges, eða Matt, hefur verið viðriðinn veitingageirann síðan hann var 14 ára gamall. Hann hefur komið víða við og var meðal annars yfirmatreiðslumaður á hinum viðfræga Charlie Trotter´s í Chicago í 14 ár. Charlie Trotter var goðsögn í matarmenningu Bandaríkjanna og er í augum margra einn af merkustu frumkvöðlunum í matreiðslu í Bandaríkjunum. Matt hætti árið 2010 hjá Charlie eftir farsælan feril til þess að elta eigin drauma. Í dag á hann 5 veitingastaði í Bandaríkjunum, einn í Las Vegas og fjóra í Chicago. Þeirra á meðal er Yusho þar sem japönsk matargerð er í hávegum höfð. Þar stendur hann sjálfur vaktina. Matt hefur mikla ástríðu fyrir bættri matarmenningu í grunnskólum og byrjaði í félagi við aðra með verkefnið Pilotlights sem byggir á svipaðri hugmynd og Revolutions verkefnið sem Jamie Oliver hefur staðið fyrir í mörg ár.
Svona sá Matt eftirréttinn fyrir sér í upphafi. Svona hefst hugmyndavinnan
Íslensk-norskur Smugubjór í sölu
Ekta ítalskt brauð og pasta
Samvinnuverkefni Borgar brugghúss og 7 Fjell frá Bergen í Noregi.
Ítalskur heimilismatur á frábæru verði hjá Massimo og Katia á Laugarásveginum.
Smugan, nýr bjór sem bruggarar frá Borg brugghúsi og norska brugghúsinu 7 Fjell brugguðu í sameiningu, kom á markað í vikunni. Bjórinn var bruggaður í Borg í lok síðasta árs. Bruggararnir Árni Long og Valgeir Valgeirsson hjá Borg kynntust þessum norsku kollegum sínum á bjórhátíð í London síðasta haust og í kjölfarið komu þeir norsku hingað. Strákarnir í Borg munu svo endurgjalda heimsóknina og brugga með þeim í Bergen síðar í þessum mánuði. Þetta samvinnuverkefni er enn eitt merkið um gróskuna sem er á handverksbjóra-markaðinum hér. Úrval af vönduðum bjór hefur aukist til muna og sífellt fleiri kjósa slíka bjóra fram yfir eða meðfram þeim hefðbundnu. Smugan var kynnt á bjórhátíðinni á Kex Hostel um síðustu helgi og mæltist vel fyrir. Nafn bjórsins vísar í deilur Íslendinga og Norðmanna um samnefnt veiðisvæði á árum áður. Smugan er týpískur bjórnördabjór, rúm tíu prósent í styrkleika og flókinn í bragði. Meðal þess sem finna má í innihaldslýsingunni eru norsk einiber, norskur harðfiskur og kaffír lime lauf. Í honum er hátt hlutfall af möltuðu hveiti og bjórinn er þurrhumlaður með Mosaic humlum. „Bjórinn er í stílnum Wheat Wine, sem er einhverskonar hveitibjórsnálgun á gamla Barleywine stílinn,“ segir Árni Long. „Við þurrhumlum hann síðan vel með humlum af gerðinni Mosaic og með því mætti jafnvel fella hann undir svokallaðan „Austurstrandar IPA-stíl“ þar sem hann er maltríkur og vel humlaður, líkt og menn brugga gjarnan IPAbjóra á austurströnd Bandaríkjanna.“ | hdm
Unnið í samstarfi við Massimo og Katia
Á
Laugarásveginum er að finna ekta ítalskan veitingastað sem hjónin Massimo og Katia reka. Staðurinn ber nafnið Massimo og Katia og þar er boðið upp á ekta ítalskan heimilismat. Hjónin Massimo og Katia reiða fram handgert pasta og heimabakað brauð á hverjum degi. Allt er búið til á staðnum og því er maturinn eins ferskur og helst verður á kosið. „Við gerum bæði pasta fyrir veitingastaðinn og svo er hægt að kaupa ferskt pasta í kílóavís og elda heima,“ segir Katia. Þau eru bæði með venjulegt pasta sem og fyllt pasta. Á veitingastaðnum er einnig að finna ýmsar innfluttar vörur, svo sem kex, ólífur, olíur og girnilega osta á borð við parmeggiano og gorgonzola. „Brauðið okkar er einnig allt bakað hér og fylgir með öllum okkar réttum,“ segir Katia. Þá er hægt að fá tilboð hjá þeim fyrir afmæli eða önnur tilefni. „Við sjáum um að reiða fram ekta ítalska veislu fyrir öll tilefni,“ segir Katia áður en hún hverfur aftur til starfa.
Mynd | Hari
Hjónin Massimo og Katia reiða fram handgert pasta og heimabakað brauð á Laugarásveginum.
2 fyrir 1 á lasagne Næstu 2 vikur er 2 fyrir 1 tilboð á gómsætu lasagne á aðeins kr. 1.450.
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
68 |
Heilsa LIÐIR – BÓLGUR – GIGT
CURCUMIN Gullkryddið
Bætt heilsa og betri líðan með
Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni
Steinunn Kristjánsdóttir er sjúkraliði að mennt og starfar í Blue Lagoon versluninni á Laugavegi. Hún hefur átt við mikla verki að stríða um allann líkama í með liðagigt. „Ég er búin að taka inn minn skammt af verkjalyfjum og var alveg að gefast upp á þeim. Nuddkonan mín sagði mér þá frá Curcumin sem hefur í sannleika sagt gefið mér nýtt líf. Ég var búin að taka inn Curcumin í einn og hálfan mánuð þegar ég missti út fjóra daga og það var þá sem ég uppgötvaði að Curcumin er það sem hjálpar mér að losna við alla verki.”
Mynd | Hari
Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.
balsam.is
Ingunn Rut Sigurðardóttir og Kristján Örn Hansson hafa verið saman í þrjú ár og eru bæði á fullu í júdó. Þau glíma stundum á æfingum.
Forboðin ást í júdóinu
SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ
MAGNOLIA
OFFICINALIS
Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu
Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“
Bætt heilsa og betri líðan með
Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni
Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.
balsam.is
Ingunn Rut Sigurðardóttir, afrekskona í Júdófélagi Reykjavíkur, nældi sér í kærasta úr glímufélaginu Ármanni. Hún stefnir á að verða Norðurlandameistari í júdó.
HÁMARKS VIRKNI HÁMARKS ÁRANGUR
Terranova stendur fyrir gæði, hreinleika og hámarks virkni. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova - bætiefnin sem virka. Fæst í flestum heilsuvörubúðum, apotekum, Lyfju og í Nettó
Til að ná hámarks árangri er afar mikilvægt að huga vel að næringu líkamans. Vörurnar frá Terranova hafa hjálpað mér að ná lengra, ég finn að líkaminn er mun fljótari að jafna sig eftir æfingar sem er afar mikilvægt við stífa þálfun. SIGURJÓN ERNIR STURLUSON, MA NEMI Í ÍÞRÓTTAFRÆÐI VIÐ HÍ.
Sigurjón var sigurvegari Þrekmótaraðarinnar 2015 í karlaflokki
NÁNAR Á FACEBOOK TERRANOVA HEILSA
„Ég bjó uppi í sveit, í Biskupstungum, þegar ég var krakki og þar var ekki um margar íþróttagreinar að velja. Ég flutti svo í bæinn með mömmu og byrjaði að æfa júdó þegar ég var tíu ára. Ég var mjög ofvirkt barn svo þetta sport hentaði mér strax vel, ég fékk svo mikla útrás,“ segir Ingunn Rut Sigurðardóttir, tvítug júdóstelpa í Júdófélagi Reykjavíkur. Júdó hentar öllum aldurshópum Ingunn hefur náð góðum árangri í júdóinu síðustu ár. Hún á að baki nokkra Íslandsmeistaratitla í barna- og unglingaflokkum og einn Íslandsmeistaratitil í fullorðinsflokki. Þá hefur hún nælt sér í verðlaun á Reykjavíkurleikunum og ein bronsverðlaun á alþjóðlegu móti í Danmörku. Hvað þarf maður til að ná árangri í júdó? „Júdó er japönsk glíma. Þetta snýst ekki um að kýla og sparka eins og margir halda. Fyrst og fremst þarf mikla tækni en styrkur skiptir líka miklu máli. Þú þarft að vera ákveðin og með mikla snerpu. Þetta er mikil kontakt íþrótt.“ Eru margar stelpur í júdó á Íslandi? „Þetta kemur í bylgjum, stundum eru margar og stundum fáar. Í dag er staðan frekar góð. Það eru til dæmis mjög margar að æfa á Akureyri. Við erum átta að æfa í Júdófélagi Reykjavíkur,“ segir hún en hægt er að stunda júdó í nokkrum félögum hér á landi; Júdófélagi Reykjavíkur, Ármanni, ÍR, Júdófélagi Garðabæjar, Júdódeild Selfoss, Draupni á Akureyri, Pardus á Blönduósi, Tindastóli á Sauðárkróki, Júdódeild Grindavíkur og Júdódeild Njarðvíkur. Ingunn segir að það sé fólk á öllum aldri sem stundi júdó. „Það er einn sjötugur að æfa með mér, grjótharður. Þjálfarinn minn,
Júdó er japönsk glíma. Þetta snýst ekki um að kýla og sparka eins og margir halda. Fyrst og fremst þarf mikla tækni en styrkur skiptir líka miklu máli. Þú þarft að vera ákveðin og með mikla snerpu. Þetta er mikil kontakt íþrótt. Bjarni Friðriksson, Bjarni brons, er líka enn í fullu fjöri. Fólk er að keppa í júdó alveg til fertugs enda fer þessi íþrótt ekki illa með þig.“ Stefni á að verða Norðurlandameistari Hver eru framtíðarplönin hjá þér? „Ég stefni á að verða Norðurlandameistari, það er mitt helsta langtímamarkmið. Ég veit ekki með atvinnumennsku í júdóinu, það er ekki mikill peningur í þessu,“ segir Ingunn sem æfir átta til níu sinnum í viku þegar allt er talið. Meðfram júdóinu er Ingunn að klára stúdentsprófið í FB og vinnur auk þess á Tokyo Sushi. Lífið snýst að miklu leyti til um júdóið því kærasti hennar, Kristján Örn Hansson, er einnig á kafi í sportinu. „Við kynntumst í gegnum júdóið. Hann er í Ármanni þannig að þetta er hálf forboðin ást, þetta er svolítið eins og með Manchester United og Liverpool,“ segir Ingunn í léttum dúr. Ingunn og Kristján eru búin að vera saman í þrjú ár og þau glíma stundum á æfingum. „Stundum æfum við saman og það getur haft áhrif á skapið. Nei, nei. Við erum yfirleitt mjög ánægð með hvort annað.“ | hdm
Minna mál með
SagaPro
15%
afsláttur af SagaPro * Lyf & heilsa og Apótekarinn
SagaPro er vinsæl vara við tíðum þvaglátum SagaPro er fyrsta íslenska náttúruvaran sem hefur farið í gegnum klíníska rannsókn. Fæst í öllum helstu apótekum, matvöru- og heilsuverslunum.
Nú vakna ég úthvíldur
Þú ferð lengra með SagaPro
Saman áfram, SagaPro og ég
Áður en ég kynntist SagaPro voru tíð þvaglát vandamál hjá mér. Þetta háði mér töluvert, bæði á daginn við útiveru og einnig á nóttunni. SagaPro hefur hjálpað mér mikið og nú vakna ég úthvíldur.
Mikið vökvatap á sér stað í löngum hlaupum ... SagaPro dró verulega úr þessum tíðu þvaglátum hjá mér og gerði það að verkum að ég gat drukkið ákjósanlegt magn af vökva í tengslum við hlaupin.
Ég er með MS og velvirka blöðru, sem vill halda mér á salerninu dag og nótt. Nú hef ég séð við henni með því að nota SagaPro og fækka salernisferðum um meira en helming.
Hjálmar Sveinsson, verkefnastjóri
Melkorka Árný Kvaran, framkvæmdastjóri og þjálfari Kerrupúls
*Tilboðið gildir frá 15. febrúar - 15. mars.
www.sagamedica.is
Jóna Guðmundsdóttir
fréttatíminn | HELGIN 4. mARs– 6. mARs 2016
70 |
Kynningar | Heilsa
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Ljúffeng og skemmtileg Bioglan VitaGummies gúmmívítamín – Nauðsynleg fyrir heilsu okkar allra
S SmartKids vítamínin eru bragðgóð og hressandi.
Loksins á Íslandi Bragðgóð, skemmtileg og hressandi gúmmívítamín fyrir börnin Unnið í samstarfi við Balsam
N
ú er ekkert mál að taka inn vítamín því þau eru lostæti. smartKids henta öllum börnum frá 3 ára aldri. Fjórar tegundir af vítamínum og bætiefnum sem eru nauðsynleg fyrir litla kroppa sem eru að stækka og þroskast frá degi til dags. Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið. SmartKids Brain Formula inniheldur Omega 3 fitusýrur sem styður eðlilega heilastarfsemi, B vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og járn sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna í súrefnisflutningi til heilans og vitsmunaþroska barna. SmartKids fjölvítamín er kærkomin viðbót við mataræði barna, ekki síst þeirra sem teljast matvönd eða fást ekki til að taka vítamínin sín. Foreldrar vita best hversu slítandi það getur verið að fá börnin til þess að borða það sem fyrir framan þau er lagt, hvað þá vítamín. smart-
Mynd | NordicPhotos/Getty
Kids fjölvítamínið inniheldur helstu vítamín og steinefni sem eru ómissandi fyrir stækkandi börn. SmartKids D3 vítamínið er afar mikilvægt fyrir ónæmiskerfi og beinaheilsu barna. styrkir einnig tennur og vöðva og er lífsnauðsynlegt yfir veturinn í skammdeginu. smartKids vítamínin innihalda hvorki glúten, mjólk né hnetur og henta því börnum með slík fæðuofnæmi. smartKids gúmmívítamínin fást með ljúffengu sítrónu- og berjabragði. SmartKids Happy Tummies probiotics fyrir viðkvæma maga inniheldur góðgerla fyrir þarmaflóruna og sér henni fyrir þeim góðu bakteríum sem litlir magar þurfa á að halda. smartKids Happy Tummies koma í gómsætum mjúkum kúlum með jarðarberjabragði. smartkids fæst í helstu apótekum, Heimkaup.is, Hagkaupum og Fjarðarkaupum. Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið.
Fjölskyldu fjölvítamín – Fjölvítamín fyrir fjölskylduna eru sérstaklega hönnuð til að stuðla að orkuframleiðslu, styrkingu ónæmiskerfisins og til að viðhald vexti líkamans. Fjölvítamínið inniheldur tíu lykilnæringarefni sem líkaminn þarfnast. Fæst í helstu apótekum, Hagkaupum, Heimkaup.is, Fjarðarkaup, 10-11 og Iceland Engihjalla.
Omega 3 + Fjölvítamín Omega-3 fitusýrur eru nauðsynlegar fyrir frumur líkamans og gegna mikilvægu hlutverki í að styðja við starfsemi heilans. Fitusýrurnar eru taldar bæta einbeitingu, minni og vitsmunaþroska. Einnig styður omega-3 við eðlilega starfsemi augna og hjartakerfisins.
Öflugri Omega-3 olíur Fimm sinnum meira magn af DHA en í þorskalýsi
C
alamari Gold Omega 3 olían er unnin úr smokkfiski, en olían inniheldur mikið magn af DHA nauðsynlegum fitusýrum. Hvert hylki inniheldur fimm sinnum meira af DHA samanborið við þorskalýsi og þrisvar sinnum meira en fiskiolía. Færri eiturefni Ólíkt þorski er smokkfiskur ekki ofveiddur og lifir tiltölulega stutt. Það þýðir að færri eiturefni safnast upp í honum í samanburði við margar aðrar fisktegundir. Gæði omega-3 fitusýranna er því meiri.
Einstaklega rík af DHA fitusýrum Calamari gold olían er talin hafa einstaklega mikla heilsubætandi eiginleika og er sérstaklega rík af DHA fitusýrum sem styðja við heilbrigða starfsemi heilans, augu og hjarta. Eins eru þær taldar bæta minni og einbeitingu og geta unnið gegn elliglöpum. Rannsóknir benda til þess að DHA fitusýrur geti hjálpað til við að bæta blóðþrýsting og dregið úr hættu á hjartasjúkdómum. Fæst í helstu apótekum, Heilsuhúsinu, Heimkaup. is, Hagkaupum og Fjarðarkaupum.
Calamari Gold er einstaklega ríkt af Omega 3 fitusýrum.
Ef þú vaknar nógu snemma er frábær byrjun á deginum að fá sér klassíska eggjahræru.
Hrærð egg á morgnana Hollur og góður grunnur fyrir daginn.
Það er algengt vandamál að maður festist í sama farinu þegar kemur að því að velja morgunmat. Kollurinn er kannski ekki alveg kominn í gang og áður en þú veist er gamla „góða“ morgunkornið komið á borðið. Ef þú vilt breyta til er um að gera að fá sér egg í morgunmat. Það tekur ekki nema nokkrar mínútur að henda í ljúffenga eggjahræru sem er frábær og hollur grunnur fyrir daginn. Besta eggjarhræran 2 stór egg 2 msk rjómi Smjörklípa Salt
D3 Vítamín er ómissandi vítamín sem verður til fyrst og fremst fyrir áhrif sólarljóssins á húðina, en húðin vinnur vítamínið úr sólarljósi. Það þarf því ekki að fjölyrða um nauðsyn þess að taka það inn, fyrir okkur sem búum á norðurhjara veraldar. D3vítamín er nauðsynlegt beinheilsu, fyrir heilbrigt ónæmiskerfi og geðheilsu.
umir eiga óskaplega erfitt með að muna eftir að taka inn vítamínin og enn aðrir eiga erfitt með að koma stórum töflum og hylkjum niður. Nú er komin frábær lausn við þessu vandamáli því gómsætu gúmmívítamínin frá BIOGLAN eru þægileg og skemmtileg leið til að fá nauðsynlegan ráðlagðan dagskammt af omega-3 fitusýrum, D3-vítamíni og fjölvítamíni.
Hrærðu saman egg, rjóma og smá salt. Hitaðu hentuga pönnu og bræddu svo smjör á henni. Helltu eggjablöndunni út á pönnuna og láttu hana taka sig í svona 20 sekúndur. Svo hrærirðu með trésleif og lætur alla blönduna hreyfast til og frá. Þá hvílirðu í tíu sekúndur og hrærir aftur. Þetta endurtekurðu þar til eggjahræran er næstum tilbúin, þá kippirðu pönnunni af hellunni og leyfir þessu að klárast. Svo er hægt að fara í allskonar útfærslur ef sá gállinn er á fólki. Til að mynda að bæta gráðaosti eða öðrum gómsætum osti við. Þarna ræður smekkur hver og eins. Sama gildir um hvernig eggjahræran er borin fram. Ristað brauð er klassískt og jafnvel tómatar og algengt er að söxuð steinselja eða graslaukur sé sett ofan á.
Það er líf og fjör þegar keppt er í Skólahreysti.
Skólahreysti í tólfta sinn Yfir 600 krakkar keppa í ár í undankeppnum um allt land. Hundrað og tíu grunnskólar taka þátt í Skólahreysti, hreystikeppni grunnskólanna, sem nú er haldin í tólfta sinn. Undankeppnin hófst í gær, fimmtudag, í Reykjanesbæ en henni lýkur á Egilsstöðum í lok mánaðarins. Alls eru undankeppnirnar tíu talsins og eru þær svæðisbundnar. Tólf skólar komast að lokum í úrslit og verður úrslitakeppnin sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu hinn 20. apríl. „Það hefur verið leiðarljós keppn-
innar frá upphafi að hvetja börn og unglinga um allt land til að taka þátt í alhliða íþróttaupplifun. Skólahreysti snýst ekki bara um að sigra eða vera bestur heldur að þroska andlegt og líkamlegt atgervi samhliða því að efla félagsleg samskipti kennara, nemenda og foreldra,“ segja hjónin Andrés Guðmundsson og Lára B. Helgadóttir, stofnendur Skólahreysti. Yfir 600 krakkar keppa fyrir hönd skóla sinna og nokkur þúsund krakkar eru virk í litríkum stuðningsliðum. Í hverju liði eru tveir strákar og tvær stelpur í níunda eða tíunda bekk.
Það hefur verið leiðarljós keppninnar frá upphafi að hvetja börn og unglinga um allt land til að taka þátt í alhliða íþróttaupplifun. Andrés Guðmundsson og Lára B. Helgadóttir, stofnendur Skólahreysti
FréttatÍminn febrúar–28. 2016 fréttatíminn | Helgin HElgiN 26. 4. Mars– 6. Marsfebrúar 2016
|43 |71
Kynningar | Heilsa
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Get ekki án Femarelle verið betri svefn, jafnara skap og engin hitakóf. Unnið í samstarfi við Icecare
D
alla gunnlaugsdóttir leitaði til heimilislæknis árið 2014 vegna mikilla óþæginda sökum breytingaskeiðs. eftir þessa læknisheimsókn fór Dalla að taka inn femarelle. „Óþægindin voru hitakóf, þreyta, miklar skapsveiflur og svefntruflanir. Ég talaði um þessa vanlíðan mína við lækninn minn og benti hann mér á femarelle þar sem ég vildi ekki taka inn hormóna. eftir tvær vikur leið mér mikið betur. Hitakófin hurfu, ég svaf betur og skapið varð jafnt. Í dag get ég ekki án femarelle verið. fólki í kringum mig finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám. femarelle færði mér aukna orku.“ femarelle er náttúruleg vara, unnin úr soja og vinnur á einkennum tíðahvarfa hjá konum. rannsóknir sýna að það slær á einkenni tíðahvarfa, svo sem hitakóf, nætursvita, skapsveiflur og verki í liðum og vöðvum. Virkni femarelle hefur verið staðfest með fjölda rannsókna á síðustu 13 árum. Mælt er með því að konur byrji að taka femarelle þegar fyrstu einkenni tíðahvarfa
FEMARELLE Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefntruflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi í liðum og vöðvum. Þéttir bein. Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef. náttúruleg lausn, inniheldur Tofu-extract og hörfræjaduft. inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða. Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár.
„ Í dag get ég ekki án Femarelle verið. Fólki í kringum mig finnst ég allt önnur og finnur mikinn mun á skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130% vinnu ásamt því að stunda nám. Femarelle færði mér aukna orku. “ Dalla Gunnlaugsdóttir hóf inntöku Femarelle árið 2014 góðum árangri.
láta á sér kræla. Margar konur sem hafa þurft á hormónum að halda vegna tíðahvarfa hafa getað hætt inntöku þeirra þegar þær byrja að taka inn femarelle.
femarelle er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. nánari upplýsingar má nálgast á icecare.is og á facebook-síðunni femarelle.
við Bio-Kult kemur jafnvægiFrábært á meltinguna verkjum og stirðleika
Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna. Unnið í samstarfi við Icecare
M
argrét alice Birgisdóttir heilsumarkþjálfi mælir alltaf með því við viðskiptavini sína í upphafi þjálfunar að þeir hafi meltinguna í góðu lagi. „Meltingarstarfsemi er mitt hjartans mál og mér finnst sérstaklega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera. Ef bakteríuflóra líkamans er í ójafnvægi starfar líkaminn ekki eins og hann á að gera. Upptaka næringar, niðurbrot fæðu og stór hluti ónæmiskerfis okkar eru háð því að við viðhöldum þessum aðstoðarher baktería. Bio Kult hefur reynst afar vel til að bæta starfsemi meltingarinnar.“
BIO-KULT CANDÉA inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed Extract. Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafÍris Ásmundardóttir er mjög hraust, andi konur, mjólkandi mæður, sem ogballerína börn. sjaldan þreytt og með góða einbeitingu. Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult.
BIO-KULT ORIGINAL
inniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna.
amínó liðir hefur reynst einstaklega vel þeim Þarf ekki að geyma í kæli. sem eiga við verkjasjúkdóma og gigt að stríða. Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshaf-
A
andi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. mínó vörulínan saman Fólk með af mjólkurog sojaóþol má nota Biostendur fæðubótarefnum Kult. sem innihalda iceProtein®
Mælt eröðrum með Bio-Kult í bókinni Meltingarásamt lífvirkum efnum.vegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. amínó® liðir er liðkandi blanda með náttúrlegum efnum úr hafinu Bio-Kult ogsæbjúgu Bio-Kult Candéa við Ísland. ÞaðOriginal inniheldur Mælt er með að taka 2 hylki á dag. innihalda öflugaog blöndu (Cucumaria frondosa) icePro-vinveittra gerla styrkja þorskprótín). þarmaflóruna. tein®sem (vatnsrofin Skrápurinn samanstendur að mestu leyti úr brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnLaus við sjúkdómseinkenni ig lífvirka efninu chondroitin sjálf greindist Margrét með Colitis Ulcerosa sulphate sem verndar liði fyrir eða sáraristilbólgu fyrir fjórtán árum. „Í dag skemmdum og örvar endurbygger ég lyfja- og einkennalaus og hef verið það ingu á skemmdu brjóski. fyrir utan að mestu til margra ára. Ég er sannfærð um Bio-Kult fyrir alla að innihalda kollagen og chondroris Ásmundardóttir á tekið fullu íí framhaldskólanámi og að bakteríurnar sem ég er hef gegnum itin sulphate er sæbjúgna-extraktið æfirsamhliða ballett í jákvæðum rúmlega tuttugu klukkustundir á viku innihald bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af tíðina breytingum á lífsríkt af sinki, joði og járni sem og vinna sem aðstoðarkennari vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. stíl ásamt hafi sittþví aðað segja varðandi það hversu vel í ballett Margrét Alice bólguhemjandi efnum sem nefnast þau sem erueraðtiltaka fyrstu sporin. „Þegar ég bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candidamérfyrir gengur.“ Ef litið matarvenja þá hafa heilsumarkþjálfi saponin. lærðilönd að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem flest ákveðna rétti sem innhalda gerjaðan segir að mikilvægt sé auk sæbjúgna og meltingarfærunum gera eins vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum mat eða eru til þess ákvað fallnir ég að að viðhalda náttúrað hafa meltinguna iceProteins® innií góðu lagi. Hún vel ogbakteríuflóru ég gæti til að styðja við og halda svæðum hjá konum. Candida-sveppalegri líkamans. „Fyrir þá sem mælir heilshugar með heldur amínó liðir þeimborða í semslíkan bestumat standi. ætla mér sýking getur komið fram með ólíkum ekki eru Ég bakteríur í hylkjum Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu meltingargerlunum túrmerik, vítamín langtsem í ballettinum og Ég mér hefur undan- með hjá fólki semeftir munnangur, það kemur næst. mæli heilshugar eftir máltíðirhætti en líður munsvo betur að hún byrjaði frá Bio-Kult. að takapirringur inn Bio-Kult Original hylkin. D, vítamín C og farin tvö bæði ár hlotnast sámeð heiður að fá og að greip fæðuóþol, og skapsveiflur, Bio-Kult, Candéa hvítlauk mangan. D-vítamín stunda nám sumarskóla boston þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, fræjum til aðvið halda einkennum niðri,ballet og með stuðlar að frásogi ásamt því að hafatiltekið tíma bæði í Steps mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original að viðhalda batanum. kalks úr meltingaron broadway í london. Til þess Báðar tegundiroghafa reynst mér vel,“að segir Marað taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið um tegundum fæðubótarefna og bio-Kult mjólkur-Original er einnig öflug „Éggerlum mælisem heilshugar með Bio-Kult, vegi, C-vítamín hvetgeta stundað þettaCandéa-hylkin allt saman af fullum blanda grét alice. Bio-Kult geta virkað mestan mun á líðaninni í smáþörmunum sýrugerla. „Ég veit það af reynslunni aðaf vinveittum bæðibio-Kult Candéa með hvítlauk og greip ur eðlilega myndum krafti tek ég bio-Kult á hverjum degi til styrkja þarmaflóruna. sem öflug vörn gegn candida-sveppasýkingu því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek mjög margir þjást af meltingarvandamálum. fræjum til að halda einkennum niðri, kollagens í brjóski og að ónæmiskerfið koma í veghætti Candéa og Original en styrkja hún getur komið framog með ólíkum inn fjögur hylki á dag og finnst henta best Það eru ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á bio-Kult og með að viðerOriginal mangan til nauðsynfyrir að égtilfái allskonar henta vel fyrir alla, einnig Bio-Kult fyrir hjá fólki, dæmis sem umgangspestir munnangur, fæðuóþol, að taka þau með mat. Venjulegur skammtur markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og haldamjólkandi batanum.“legt fyrir myndun á sem ég má vera aðþreyta, því aðbrjóstsviði, eyða barnshafandi konur, pirringur og ekkert skapsveiflur, er tvö hylki en mér finnst betra að taka ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum brjóski og liðvökva. tímanum í,“ segir Íris. eða ýmis húðvandamál. mæður verkir í liðum, mígreni aukalega. Ég er sérlega ánægð með Bio-Kult störfum hef ég prófað margar tegundir af og börn. fólk með Margrét Alice Birgisdóttir Kollagen, chondroitHenni finnst bio-Kult gera sér gott mjólkurgerlana því að þeir hafa hjálpað mér og meltmjólkursýrugerlum og finn að Bio-Kult gerl- og sojaóþol má in sulphate, vítamín samhliða heilsusamlegu mataræði. „Ég er ingin hefur lagast til mikilla muna.“ arnir henta mér best,“ segir Margrét.nota Áðurvörurnar. Mælt er með Betri líðan með Bio-Kult Amínó® Liðir er D, vítamín C og allavega hraust, sjaldan þreytt, bio-Kult í bókinni MeltingarBio-Kult er fáanlegt í öllum apótekum, fyrr var Margrét mjög viðkvæm fyrir ýmsum Margrét mjög Kaldalóns fann mikinn munmeð á liðkandi blanda mangan eru allt efni góða einbeitingu nær undanvegurinn og geðheilsa eftir heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkfæðutegundum og fann oft til óþæginda meltingunni eftirog aðhlakka hún byrjaði að taka inn með náttúrlegum sem eru mikilvæg tekningarlaust að hylkin. takast áHún við hefur verkefni natasha Campbellaða. Nánari upplýsingar efnum má nálgast á eftir máltíðir. „Oft leið mér eins og ég Dr. væri Bio-Kult Original starfað í úr hafinu við fyrir liðaheilsu. dagsins.“ Mcbride. www.icecare.is með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrjaði heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgÍsland.
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna Hreysti, vellíðan og einbeiting fyrir tilstuðlan bio-Kult.
Í
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
72 |
Kennari fær greidda gullpeninga Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson Ég vann mér það til afreka að sækja um styrk til þess að kaupa skákklukkur þegar ég var í Réttarholtsskóla. Við vorum nokkrir félagarnir sem höfðum gaman af því að tefla í hádeginu og okkur fannst nauðsynlegt að geta teflt hraðskákir svo skákirnar drægjust ekki á langinn og við mættum ekki of seint í tíma. Við fengum þessu framgengt og ég man að við fórum í leiðangur niður á Laugaveg til þess að fá réttu klukkurnar, ábyrgðarfullir og uppveðraðir. Það getur verið að einhver haldi að við strákarnir höfum verið hallærislegir á þessum árum en það er misskilningur. Við vorum nákvæmlega jafnhallærislegir og aðrir unglingar, hvorki meira né minna. Jafnvel að vissu leyti minna, svona eftir á að hyggja. Ég hef aldrei skilið hvers vegna fólk tengir hina göfugu skákíþrótt við eitthvað ósmart, mér hefur alltaf þótt flott að tefla, ég leit mikið upp til móðurbróður míns sem er góður skákmaður, Hemmi Gunn var flottur boðberi skákarinnar og ég fyllist ennþá lotningu að hitta stórmeistara okkar Íslendinga í skák (fæ í hnén og flissa eins og smástrákur). Þegar ég hugsa um það þá sé ég heldur ekki betur en að okkur strákunum sem tefldum í hádeginu í Réttarholtsskóla hafi gengið bara nokkuð vel í lífinu (ég vona að lesendur afsaki að ég hæli sjálfum mér á þennan hátt, ég er fullur lítillætis að öllu öðru leyti. Öllu öðru). Skák er nefnilega gríðarlega góð þjálfun í rökhugsun og sjálfsaga, sem rannsóknir sýna reyndar að eru einmitt þeir þættir sem virðast skipta mestu máli
þegar kemur að velgengni í lífinu almennt (fyrir utan að giftast til fjár, vinna í happdrætti eða fá gefins ríkisfyrirtæki frá vinum sínum). Ég fór að hugsa um þetta þegar ég heyrði í Ævari vísindamanni taka við verðlaunum um helgina. Hjarta mitt sló hraðar og mér tókst um stund að ýta frá þeirri skelfilegu framtíðarsýn að við séum öll að breytast í litla Dónalda Trumpa, hugsunarlausa, menningarsnauða hrotta. Ævar hefur unnið frábært starf á síðustu árum og er ásamt fólki eins og Villa naglbít, Kristínu Evu og Brynhildi Björnsdóttur, fyrirmynd barna sem vilja vera klár og vel upplýst. Strákarnir í Heiðarskóla sem sagt var frá á visi.is, sem bregða sér í hlutverk knattspyrnumanna í Leicester og keppa í stærðfræði í skólanum sínum, fengu mig líka til þess að fagna með sjálfum mér eins og enginn væri morgundagurinn og fara handahlaup í eldhúsinu (andlega). Ég ætla að vona að kennarinn þeirra, Eysteinn Húni Hauksson, fái greitt í gullpeningum. Það er engin spurning að á síðustu árum hefur heimskumenningu og snobbi fyrir menningarog menntunarleysi verið haldið stíft að okkur á Vesturlöndum. Við höfum lengi sent
Sudoku
6 1
krökkum og unglingum þau skilaboð að það sé nauðsynlegt að vera með vöðvaberan maga og kúlurass, ganga í svona skóm en ekki öðrum, eiga rándýra síma, gefa skít í skólann og labba í stóran hring í kringum skákborð en vonandi eru vindarnir farnir að blása úr gagnstæðri átt. Það er ekki seinna vænna.
5 8
2
7 4 5 1 4 2 6 8 7 1 2 4 1 8 4
9 3
Sudoku fyrir lengra komna
2 8 3 7 9 4 6 5 9 7 1 2 5 2 3 4 1 5 7 3 1 4 2 8
Krossgátan
282
LÍKKLÆÐI
R B E I F H A U R M M O A F A R N I F R N Æ A S A N Á T M E TÓNLIST ALDIN
RÖST
FYRIRTÆKI UMLA
Y B E S T L I T U B Ó K A M A K A R Í A S T U K N A P R E K E F F Y F L T A L A I Ð I N S N A P G L I M HLEYPA
HARÐNESKJA
TRJÁTEGUNDAR
Í RÖÐ
MESTUR MÁLUM RITA
HITASVÆKJA
VIÐSKIPTI
KAPÍTULI
SKÓLI
ÁHRIFAVALD
EINSÖNGUR
SPÍRA
BÁTSSTAFN
REIÐMAÐUR
LEYFI
ALDUR
GAN
FRÝSA
GRANIR
ASI
MEGIN
HNAPPUR ÖTULL
SNÍKJUR
VIÐUREIGN
GLJÁFLAGA
ÝKJUR
NIÐUR
VESÆLL
BRESTA
BRYNNA STARTA
FRÁRENNSLI
LÆRDÓMUR
MESSÍAS
DRYKKUR
SJÚKDÓMUR
ÁVARPAR
Y R Ð I R ÓSKIPTU
Ö L L U ÓNÆÐI VITUR
V Í S ÍÞRÓTTAFÉLAG GÁSKI
F J Ö R
Þ M S A R M K A N F G L A I M U T R A T A A F H R Á E S K M GRÁTUR STRUNS
SKADDA
BRASKA
KVABBA HÆÐA
STEINAR
KVK. SPENDÝR
GLYRNA DÁÐ
VAGGA
RÁMUR
RÁKIR
MASAR
Á A B L Ú S N Ö K T K S L A S A A A T A Ð L A A U Ð A A R S A S N A G R J Ó T R A G A U F L U N N A R S U G A R U G G A R A L L S R Á S Ú S P Í R Á S I R A L A R GEGNA
HAKA
SKYNDISALA
ÓFARNAÐUR
PENINGAR
FISKUR
SRÍÐNI
TVEIR EINS
RABB
mynd: deutsche Fotothek (cc By-sA 3.0 de)
Lausn Lausn á krossgátunni í síðustu viku.
VAFI
www.versdagsins.is
283
Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net.
mynd: Wolfgang Roth (CC By-Sa 3.0)
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.”
Allar gáturnar á netinu
FLEY
YFIRGAF
SLÍMDÝR
BEKKUR
GUÐ
HVERFIHREYFING
FÖNN ATVIKAST HNÝTA ÞVENG TOGVINDA REKA
STÍGANDI
TIGNA
TVEIR EINS
AUMA
SPERGILL
NAG
TRJÁTEGUNDAR
TÆKI
TRÉ
SAMKVÆMT
ÞRÁÐUR
STÖÐVUN
DRYKKUR
HINDRA
ÁRANS
KLÆÐI
NÆGUR
ÁNA
ÁGISKUN
TEMJA
Í RÖÐ
GÓNIR
RÍKI Í AFRÍKU
TULDRA
DÚTL
FALLEGUR
TEMUR
STAKUR
ANGAR
KEFLI FRÆGÐARVERKS
RJÚKA
SKYLDI
SNÍKILL
KIRTILL
BÓKSTAFUR ÁTT
KOMAST
DUNKUR
ÞUSA
ÓGÆTINN
MERKI SÁLDRA
MÁLMUR
TÍMABIL
ERFIÐI
FLÍK
ÖRUGGUR SÓLUNDA
dagar!
AÐALSTITILL
SKILABOÐ
LÆRIR ÖNDUNAR- ÓSKERTA FÆRI
ÓSKIPULAG
SÖNGHÚS ÁTT
FREKAR
FORFAÐIR
MÁLMBLANDA
BORG
PLAT
SLÆPAST
VEIÐARFÆRI
FAT BRAGSMIÐUR HRINDING
ÞVO GARGA GALDRAKVENDI
SLÆMA
GLJÁHÚÐ
STELA ÓVILD
KVK NAFN
STROFF HNÍFJAFN
ÖRÐU
ÍS
ÞRÁ
Í RÖÐ
HÆÐNISBROS
VÍNBLANDA
FLAN
KUSK
MASTUR
ESPAST
AFSLÁTTUR
ÁVÖXTUR
SKÝLI
FARVEGUR ANDI
RÍKI Í AFRÍKU
AUÐJÖFUR
FRUMEIND
SVALL
NJÓLI
MIKILL
KRINGLUNNI | SKEIFUNNI | SPÖNGINNI | SMÁRALIND
LJÓSÖGN
SAMTÖK
TVÍHLJÓÐI
KISU
NÓ
I SÍRÍUS
Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleift að framleiða kakó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.
Þau eru tilbúin Nú mega páskarnir koma því að Nóa páskaeggin eru tilbúin. Og vitið þið bara hvað? Við vönduðum okkur alveg sérstaklega í ár, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Bæði gómsæta súkkulaðiskelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Ekki ryðjast — það er nóg til fyrir alla. facebook.com/noisirius
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
74 |
Lúsífer í Kópavogi
Emil hönnuður
Nýir búningar íslenska knattspyrnulandsliðsins fyrir EM í sumar voru kynntir í vikunni og fengu fremur óblíðar móttökur. Ekki er víst að strákarnir í landsliðinu hafi verið ánægðir með viðtökurnar en þeir munu hafa tekið þátt í hönnuninni. Þannig mun Emil Hallfreðsson hafa verið tengiliður við framleiðandann Errea, enda spilar hann á Ítalíu, og hefur sótt fjölda funda um nýja búninginn…
Leynileg verkefni
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir undirbýr nú næstu skref sín eftir mikla velgengni plötunnar Vulnicura í fyrra. Hún hefur dvalið í New York en þó hefur sést til hennar í höfuð höfuðstöðvum tölvu tölvuleikjafyrirtækisins undan CCP að undanförnu. Ekkert hefur kvisast út um sam samstarf Bjarkar og CCP en þeir sem til þekkja telja líklegt að það sé á sviði sýndarveru sýndarveruleika…
Næturbrölt
Ekkert lát er á vinsældum Arnaldar Indriðasonar í Frakklandi. Bók hans, Reykjavíkurnætur, hefur nú setið í níu vikur samfellt á toppi franska metsölulistans…
Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er að finna eina náttúrugripasafn höfuðborgarsvæðisins sem opið er almenningi. Þar má finna fjölbreytt úrval náttúrugripa, með áherslu á jarðfræði Íslands og íslensk dýr, en einnig eru þar stór fiskabúr með lifandi ferskvatns- og sjávarlífverum. Meðal þess sem hægt er að sjá á safninu er uppstoppaður Lúsífer, eða Melanocetus johnsonii, sem er djúpsjávarfiskur með einstaklega sérstakt útlit sem fáir hafa barið augum þar sem hann lifir á yfir 2.000 metra dýpi. Náttúrufræðistofa Kópavogs er opin almenningi á föstudögum frá klukkan 11-17 og á laugardögum frá klukkan 13-17 og er aðgangur ókeypis.
Markaður í Bíó Paradís Bíó Paradís stendur fyrir markaði á morgun, laugardag, milli klukkan 12 og 17. Þar verður allt milli himins og jarðar til sölu á vægu verði en föt, kvikmyndir og tónlist verða þar í aðalhlutverki. Léttar veigar á tilboðsverði á barnum og tónlist á fóninum munu skapa heimilislega stemningu.
Ljósmyndasýningin Vinnandi fólk, sem sett er upp í tilefni hundrað ára afmælis Alþýðusambands Íslands, verður opnuð á morgun, laugardaginn 5. mars, í Þjóðminjasafninu. Á sýningunni eru ljósmyndir sem veita innsýn í starfsemi ASÍ og segja sögu fólksins sem myndaði hreyfinguna. Til sýnis eru myndir eftir fjölmarga ljósmyndara úr átta íslenskum ljósmyndasöfnum. Myndirnar varpa ljósi á vinnuframlag bæði barna og fullorðinna en einnig hvað verkafólk gerði í frítíma sínum. Kjörið laugardagsverkefni fyrir áhugafólk um gamla tíma.
Gott verður betra húðað í súkkulaði
Verk og vit opnar um helgina Í Laugardagshöll um helgina verður sýningin Verk og vit opnuð almenningi. Sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð. 18.000 manns sóttu sýninguna í fyrra. Mikill metnaður er lagður í sýningarsvæðið þar sem 90 sýnendur koma saman. Fyrirtækin sem taka þátt koma úr fjölbreyttum geirum atvinnulífsins. Ingibjörg Gréta Gísladóttir, framkvæmdastjóri sýningarinnar, segir mikla upplifun að koma þangað.
Svipmyndir af vinnu barna og fullorðinna
„Þarna er verið að kynna hvað á að byggja í framtíðinni. Svæði sem verða til uppbyggingar í Reykjavík og Kópavogi. Ný tækni fyrir heimili og fyrirtæki hvað varðar eftirlit og öryggi í framtíðinni. Þarna verða verkfræðistofur, byggingarverktakar og fjármálafyrirtæki, svo dæmi séu nefnd.“ Markmið sýningarinnar er að kynna aukna þekkingu og tækninýjungar. „Við viljum auka vitund almennings um byggingarmál og skipulagsmál.“ | sgk
Ný súkkulaðistykki með Appolo-lakkrís, fylltum og ófylltum, virðist vekja mikla lukku ef marka má athugasemdir á Facebook-síðu Góu. „Ég tók andköf,“ segir einn, og aðrir segjast nú fara milli búða í von um að finna sælgætið. Nú gera margir sér vonir um að þetta sé aðeins upphafið í vöruþróun Góu. „Mig dreymir um lindubuff með rúsínum,“ segir einn spenntur kommentari, og annar leggur til að Góa framleiði páskaegg með fylltum reimum.
ALDURSTAKMARK
15-18 ÁRA
LANGAR ÞIG Í ÆVINTÝRI?
ÞRIGGJA MÁNAÐA EVRÓPUDVÖL Dvöl á vegum AFS er spennandi og dýrmæt lífsreynsla og nú býður AFS upp á þriggja mánaða Evrópudvöl sem hefst í haust. Allir þátttakendur búa hjá fjölskyldum og ganga í skóla í Evrópulandi. Í lok dvalar hittast allir þátttakendur á fjögurra daga námskeiði í Belgíu áður en haldið er heim aftur.
Verð 660.000 - 690.000 kr. Innifalið í verði: Flug, uppihald, skólaganga, Belgíuferð og allur námskeiðskostnaður.
Lönd í boði Belgía / Bosnía og Hersegóvína / Tékkland / Danmörk / Spánn / Frakkland / Ítalía / Lettland / Rússland / Slóvenía / Slóvakía.
Kynntu þér málið Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu okkar afs.is, í tölvupósti info-isl@afs.org eða í síma 552-5450.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL farvi.is / 0316
15. APRÍL Ingólfsstræti 3, 2. hæð | 552 5450
info-isl@afs.org | afs.is | facebook.com/skiptinemi
Til hamingju, Pá l l B a l d v i n Baldvinsson, með viðurkenningu Hagþenkis 2015
2. N U T N E R P KOMIN
www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
76 |
Njála – „Unaðslegt leikhús“ –
HHHH, S.J. Fbl.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Þri 8/3 kl. 20:00 Fors. Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Mið 9/3 kl. 20:00 Fors. Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Fim 10/3 kl. 20:00 Fors. Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Abba söngleikurinn sem slegið hefur í gegn um allan heim
Sun 8/5 kl. 20:00 Þri 10/5 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Mán 16/5 kl. 20:00 Þri 17/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00
Njála (Stóra sviðið)
Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn Sun 20/3 kl. 20:00 28.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 17/4 kl. 20:00 Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu
Flóð (Litla sviðið) Sun 13/3 kl. 20:00
Mið 16/3 kl. 20:00 Styrktarsýning
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 18/3 kl. 20:00 34.sýn Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Kenneth Máni stelur senunni
Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn
Illska (Litla sviðið)
Fös 4/3 kl. 20:00 6.k Fim 17/3 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Sun 6/3 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Made in Children (Litla sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn Hvernig gera börnin heiminn betri?
Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn
Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið)
Reykvél í Prag – snjóvél í Reykjavík Verk byggt á Skugga-Baldri eftir Sjón frumsýnt. Uppgötvuðu náttúrutalentinn Sindra í listasmiðju. Tékkneskt-íslenskt verk byggt á Skugga-Baldri, skáldsögu Sjóns, verður frumsýnt á Íslandi í dag, föstudag. Verkið hefur verið í bígerð í eitt og hálft ár, en var frumsýnt í Prag í síðustu viku. „Sjón sá frumsýninguna og var mjög ánægður, sem gleður okkur,“ segir Ryan van Kriedt, tónlistarmaður og einna aðstandenda Skugga-Baldurs. „Ætlunin var ekki að búa til hefðbundið leikrit, heldur að gera abstrakt verk út frá Skugga-Baldri.“ Hugmyndina að verkinu átti tékkneska leikstýran Tera Hof, en Kamila Polívková leikkona hélt utan um listræna stjórn verksins. Þær fengu svo Ryan og Jón Sæmund Auðarson til liðs við sýninguna. Þeir eru nýkomnir frá Prag þar sem þeir unnu að verkinu fram að frumsýningardegi. „Stúdíóið okkar var á stigagangi sem hefur ekki verið notaður síðan húsið brann árið 1961. Í salnum við hlið stigagangsins ómaði svo vídeóverk eftir Ragnar Kjartansson allan sólarhringinn, alla daga. Það var farið að hafa einhver skrýtin áhrif á okkur undir það síðasta.“ Við undirbúning verksins héldu aðstandendur þess listasmiðju með krökkum með Downs-heilkenni. Ein aðalpersóna í skáldsögunni
Sindri Ploder, einn listrænna stjórnenda sýningarinnar Skugga-Baldurs
Mynd | Jóhannes Frank
Skugga-Baldri er Abba, stúlka með Downs-heilkenni. Ryan og Jón Sæmundur vildu skyggnast í hugarheim hennar eftir bestu getu. „Við sátum og teiknuðum yfir helgi með hópi af krökkum og kynntumst hinum unga Sindra Ploder. Hann er algjör náttúrutalent og endaði sem einn listrænna stjórnenda sýningarinnar,“ segir Ryan. Jón Sæmundur og Sindri hafa unnið búninga, leikmuni og útlit sýningarinnar og segir Jón Sæmundur það
Sun 6/3 kl. 13:00 Síðasta sýn. Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum
bara byrjunina á þeirra samstarfi. Annað útlit verður á sýningunni hér á landi en í Prag, enda rýmið í Hafnarhúsinu ívið minna en í leikhúsinu í Prag. Auk þess er ekki leyfilegt að nota reykvél, sem mikið var notuð í Prag. „Þetta verður öðruvísi, við verðum þá bara með snjóvél í staðinn,“ segir Jón Sæmundur. Skugga-Baldur verður frumsýndur í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag, föstudaginn 4. mars, klukkan 20. | sgþ
Gott um helgina
STEMNING/MOOD FRIÐGEIR HELGASON 16. JANÚAR - 15. MAÍ 2016
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Gott að borða
Hvað er betra en að geta gengið milli bása og gætt sér á sælkeramat allan daginn? Matarmarkaður Búrsins verður í Hörpu um helgina: Beint frá bændum, smjattandi sælkerar og fullir magar.
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 6/3 kl. 19:30 14.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn "Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Fim 10/3 kl. 19:30 Frums. Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Gott að sjá
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn
Um það bil (Kassinn)
551 1200 |
Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn "...ein af bestu sýningum leikárs." Hverfisgata 19 | þessa leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn Sun 13/3 kl. 13:00 8.sýn Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra2015 sviðið)
1950
65
Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/3 kl. 20:00 23.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 4/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 10/3 kl. 20:00 44.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 41.sýn Fös 11/3 kl. 20:00 45.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 11/3 kl. 22:30 46.sýn Lau 5/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 47.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Lau 12/3 kl. 22:30 48.sýn Fim 17/3 kl. 20:00 49.sýn
Tryggið ykkur miða á þessa vinsælu barnasýningu Silja Huldudóttir Morgunblaðið
Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 5/3 kl. 11:00 aukasýn Síðustu sýningar!
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Lau 5/3 kl. 13:00 aukasýn
Kvika (Kassinn)
Lau 5/3 kl. 21:00 2.sýn Lau 12/3 kl. 21:00 4.sýn Fös 11/3 kl. 21:00 3.sýn Þri 15/3 kl. 21:00 5.sýn Dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið
„Óhætt að mæla með þessari sýningu“ Kastljós „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" „Unaðslegur leikhúsgaldur
Silja TMM Jakob Kvennablaðið
Næstu sýningar
Sunnudagur 6. mars kl 13 Uppselt Sunnudagur 6. mars kl 15 Aukasýning Sunnudagur 13. mars Sunnudagur 20. mars
Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Ungverska bíómyndin Son of Saul er nú sýnd í Bíó Paradís, en myndin vann Óskarsverðlaun í síðustu viku í flokki Bestu erlendrar myndar. Son of Saul fjallar um ungverskan fanga í fangabúðum nasista sem einn daginn telur sig sjá lík sonar síns meðal líkanna úr gasklefanum. Hann ákveður að reyna að bjarga líki hans og fá fyrir hann útför að gyðinglegum sið.
Góðir kettir
Vorsýning Kynjakattafélagsins fer fram um helgina. Líklega atburður ársins. Þemað er páskar. Gulir kettir ofan á eggjum? Kettir í eggi? Bara ein leið til að komast að því. Askalind 2a, Kópavogi, opið frá 10-16 báða helgardagana.
Gott að lesa fyrir voffa
Á sunnudaginn býður Borgarbókasafnið upp á lestrarstund þar sem börnin lesa fyrir hunda sem þjálfaðir eru til að hlusta. Lestrarstundin ber nafnið Hundar sem hlusta og er ætlað að hvetja börn til lesturs, og ekki síst þau sem erfitt eiga með að lesa. Bóka þarf tíma fyrir börnin í Hundar sem hlusta, sjá reykjavik.is
Föstudagsröðin hefst í dag Föstudagsröðin er ný tónleikaröð í Norðurljósum í Hörpu þar sem hljómsveitarstjórinn Daníel Bjarnason teflir saman hljómsveitarverki og einleiksverki á klukkustundarlöngum tónleikum. Í kvöld » 18:00
Meistarar laglínunnar Arvo Pärt Spiegel im Spiegel, Pjotr Tsjajkovskíj Sinfónía nr. 4 Nicola Lolli og Anna Guðný Guðmundsdóttir einleikarar
Miði á staka tónleika kostar 2.700 kr. Áskriftarkort á þrenna tónleika kostar aðeins 6.480 kr. Næstu tónleikar í röðinni Fös 1. apríl » 18:00 Fös 6. maí » 18:00 @icelandsymphony #sinfó
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar
78 |
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
MR og MA mætast RÚV. Föstudaginn klukkan 20. Í Gettu betur á laugardaginn mætast Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn á Akureyri í undanúrslitum. Það verður spennandi að sjá hvort MR keppi til úrslita enn eitt árið, en MA komst síðast í úrslit árið 2008.
Tilfinningarússíbani á Netflix
Síðustu sýningar á Spotlight
Netflix. Short Term 12 Kvikmyndin fjallar um ungmenni sem vinna á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson fer með hlutverk Grace, sem glímir við erfiða fortíð og skilur krakkana betur en nokkur sálfræðingur. Myndin er áhrifamikil og mikill tilfinningarússíbani.
Háskólabíó. Spotlight Síðasti séns til þess að sjá Óskarsverðlaunamyndina Spotlight en hún var valin besta mynd ársins . Myndin er sannsöguleg og fjallar um afhjúpun á u mfangsmiklum kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar í Boston.
föstudagur 4. mar. rúv
4.-8. MAÍ 2016
UPPSTIGNINGARDAGUR
UNGVERJALAND
BUDAPEST Budapest er yndisleg og er hún ein eftirsóttasta borg Evrópu. Helgarferð til Budapest er tilvalin til að njóta lífsins, borða góðan mat og versla hagstætt. VERÐ FRÁ
99.800 KR.
NÁNAR Á UU.IS
Innifalið er flug, gisting, skattar, íslenskfararstjórn, taska og handfarangur.
16.50 Íslendingar 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (42:365) 17.56 Um hvað snýst þetta allt 18.00 Lundaklettur (5:32) 18.07 Vinabær Danna tígurs (5:10) 18.20 Sara og önd (4:33) 18.28 Drekar (4:8) 18.50 Öldin hennar (11:52) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 20.00 Gettu betur MA - MR b 21.15 Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 b 22.55 Arne Dahl (1:2) 00.25 Víkingarnir (7:10) e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (33)
skjár 1 14:20 America's Funniest Home Videos 14:45 The Biggest Loser - Ísland (7:11) 15:55 Jennifer Falls (9:10) 16:20 Reign (14:22) 17:05 Philly (9:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show - James Corden 19:50 The Muppets (15:16) 20:15 The Voice (1:26) 21:45 Blue Bloods (12:22) 22:30 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:10 Satisfaction (4:10) 23:55 Billions (5&6:12) 01:45 State Of Affairs (9:13) 02:30 House of Lies (5:12) 02:55 Hannibal (9:13) 03:40 Blue Bloods (12:22) 04:25 The Tonight Show - Jimmy Fallon 05:05 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2
Fyrir dömur og herra
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (9/9) 12:35 Nágrannar 13:00 Rain man 15:20 Earth to Echo 16:50 Tommi og Jenni 17:15 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 The Simpsons (15/22) 18:30 Fréttir og íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (8/12) 20:15 American Idol (17/24) 21:40 2 Fast 2 Furious 23:25 The Double 01:00 Zero Dark Thirty 03:35 The Number 23
laugardagur 5. mar. rúv
rúv
10.30 HM í skíðaskotfimi b 12.30 Menningin (27:30) 13.00 Söngkeppni Samfés 2016 b 16.10 Tobias og sætabrauðið (1:3) e. 16.40 Gettu betur MA - MR e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (62:300) 17.56 Ævar vísindamaður (7:7) 18.24 Unnar og vinur 18.47 Chaplin 18.54 Lottó (28:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hraðfréttir 20.00 Áramótaskaup Sjónvarpsins 1999 21.00 Diary of a Wimpy Kid 22.30 Arne Dahl (2) 00.00 Lady Chatterley's Lover e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (34)
skjár 1 13:25 The Tonight Show - Jimmy Fallon 15:25 The Voice (1:26) 16:55 Top Gear (2:7) 17:50 The Muppets (15:16) 18:15 Rules of Engagement (22:26) 18:40 The McCarthys (10:15) 19:05 Black-ish (7:24) 19:30 Life Unexpected (9:13) 20:15 The Voice (2:26) 21:45 Hesher 23:35 The Purge 01:05 Oblivion 03:10 Fargo (9:10) 03:55 CSI (3:18) 04:40 Unforgettable (13:13) 05:20 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 14:10 Ísland Got Talent (5/9) 15:25 Lögreglan (5/6) 15:55 Landnemarnir (8/16) 16:30 Matargleði Evu (7/12) 16:55 Sjáðu (432/450) 17:25 ET Weekend (24/52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (114/150) 19:10 Lottó 19:15 Simpson-fjölskyldan (11/22) 19:40 Two and a Half Men (4/16) 20:05 Beyond the Lights 22:05 Courage under Fire 00:00 Careful What You Wish For 01:35 No Good Deed 03:00 Godzilla 05:00 Fréttir
sunnudagur 6. mar. 12.30 HM í skíðaskotfimi b 13.40 Bikarmót í hópfimleikum b 15.00 HM í skíðaskotfimi b 16.15 Íþróttaafrek sögunnar e. 16.40 Orkupostullinn Jón e. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 KrakkaRÚV (63:300) 17.46 Dóta læknir (13:13) 18.00 Stundin okkar (19:22) 18.25 Basl er búskapur (1:11) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Landinn (19:29) 20.15 Popp- og rokksaga Íslands (6:12) 21.20 Svikamylla (1:10) 22.20 Kynlífsfræðingarnir (9:12) 23.20 Wadjda e. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (35)
skjár 1 15:30 The Voice (2:26) 17:00 America's Next Top Model (11:16) 17:45 Fellum grímuna 18:15 Difficult People (6:8) 18:40 Baskets (6:10) 19:05 The Biggest Loser - Ísland (7:11) 20:15 Scorpion (13:25) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The People v. O.J. Simpson 22:30 The Affair (9:12) 23:15 The Walking Dead (6:16) 00:00 Hawaii Five-0 (15:24) 00:45 CSI: Cyber (14:22) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit 02:15 The People v. O.J. Simpson 03:00 The Affair (9:12) 03:45 The Walking Dead (6:16) 04:30 The Late Late Show - James Corden
Stöð 2 15:10 Modern Family (14/22) 15:35 The Big Bang Theory (12/24) 15:55 Heimsókn (14/15) 16:20 Kokkur ársins (1/3) 16:50 60 mínútur (22/52) 17:40 Eyjan (27/30) 18:30 Fréttir og sportpakkinn 19:10 Ísland Got Talent (6/9) 20:45 Lögreglan (6/6) 21:15 Rizzoli & Isles (15/18) 22:00 The X-Files (6/6) 22:45 Shameless (6/12) 23:40 60 mínútur (23/52) 00:25 Vice 4 (4/18) 01:00 Vinyl (4/10) 01:50 Non-Stop 03:40 Suits (14/16) 04:25 Boardwalk Empire (4/8)
Hljómar betur X-HM21BT
XW-BTSP1-W
Bluetooth hátalari sem gefur sannan Pioneer hljóm.
kr. 16.900,-
Fyrir heimilin í landinu
Þessar sóma sér vel í stofunni. Til í svörtu og silfur. kr. 45.900,-
Tilboð 36.900,-
Lágmúla 8 Sími 530 2800
| 79
fréttatíminn | Helgin 4. MaRS– 6. MaRS 2016
Völundarhús Bowie loks á Netflix
Netflix. Við lát meistara David Bowie voru ófáir sem minntust hans með því að horfa á Bowie bregða sér í líki drýsilkóngsins Jareth í ævintýramyndinni Labyrinth. Myndin fjallar um svaðilför Söru í leit að litla bróður sínum sem drýsilkóngurinn illi nam á brott, eftir að Sarah óskaði þess að hann hyrfi. Ótrúlegur ævintýraheimur Labyrinth er engum líkur.
Óskarsgláp Sófakartaflan Hrefna Sætran „Ég | er búin að vera að horfa á allar myndirnar sem tilnefndar voru til Óskarsins, nema The Revenant því ég ætla að sjá hana í bíó. Mér fannst Martian best, hún er svona ekta „feelgood“ mynd, en svo var MadMax líka mjög góð, spennandi og skemmtileg ævintýramynd. Síðasta sería sem ég sá var Better call Saul, um lögfræðinginn í Braking Bad. Hún var mjög skemmtileg og nú er önnur sería að koma á i-tunes.“
Íþróttaveisla helgarinnar
ÍSLENSKUR
Stöð 2 Sport. Laugardaginn klukkan 12.45. Spennan magnast með hverri vikunni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og leikur Tottenham og Arsenal getur ráðið miklu um hvaða lið verður meistari í vor. Alla jafna berjast þessir nágrannar í NorðurLondon um fjórða sæti deildarinnar en nú eiga bæði lið möguleika á titlinum.
Söngkeppni Samfés
RÚV. Laugardaginn klukkan 13. Grunnskólar landsins taka þátt í Söngvakeppni Samfés á laugardaginn. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu þar sem framtíðar söngvarar þjóðarinnar stíga á stokk í Laugardalshöll.
GÓÐOSTUR – GÓÐUR Á BRAUÐ –
ÍSLENSKA/SIA.IS/MSA 73303 03/15
RÚV. Laugardaginn frá klukkan 10.30. Bikarmót í hópfimleikum og HM í skíðaskotfimi fara fram um helgina. Í kjölfarið er sýndur þáttur úr heimildarþáttaröðinni Íþróttaafrek sögunnar þar sem rakin eru helstu viðburðir íþróttasögunnar.
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ELDHÚSVÖRUM EXTRACT KAFFI KANNA 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 2.280,-
MONTREAL TE-KETILL TILBOÐSVERÐ 5.900,-
FORIA PRESSU KANNA 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 3.600,-
GETZ TE FYRIR EINN TILBOÐSVERÐ 1.960-
GILDIR FÖS LAU SUN
LAU BAMUSSKÁLAR 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 1.920,-
JURA EGGJABIKAR TILBOÐSVERÐ 760,-
JURA OLÍFUSKEIÐ TILBOÐSVERÐ 920,-
TATO ELDHÚS KOLLAR 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 9.520,-
SALTSKEIÐ TILBOÐSVERÐ 590,-
GATEUX KÖKUDISKUR TILBOÐSVERÐ 3.600,-
30%
SIMPLE HUMAN UPPÞVOTTAGRIND TILBOÐSVERÐ 7.600,-
CITRUS SVUNTA TILBOÐSVERÐ 2.280,-
VISKUSTYKKI CITRUS TILBOÐSVERÐ 2.360,-
THIERRY MAX ELDHÚSSKÁLAR M/GÚMMÍBOTNI 3 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 2.240,-
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM RUSLATUNNUM
MONTORO PANNA TILBOÐSVERÐ 3.840,-
SIMPLE HUMAN RUSLATUNNA 40L TILBOÐSVERÐ 10.150,-
SIMPLE HUMAN RUSLATUNNA 40L TILBOÐSVERÐ 31.600,-
DUSTIN RULSTATUNNA 60L TILBOÐSVERÐ 16.900,-
TEIRA ELDFAST LEIRMÓT 2 STÆRÐIR TILBOÐSVERÐ FRÁ 3.840,-
MONTORO PANNA DÝPRI TILBOÐSVERÐ 4.400,-
BOLOGNA FORM M/LAUSUM BOTNI TILBOÐSVERÐ 1.560,-
HANNAÐU ÞINN EIGIN SÓFA
20%
AFSLÁTTUR AF EININGASÓFUM
VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND
NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
82 |
ÞAÐ ER FLUG Á ÞÉR! A M S T E R DA M
frá
9.999 kr. *
Líf okkar skriðdýranna Perluvinirnir Ljónslöpp og Lækjaleppur Ljónslöpp er fimmtán ára gömul salamandra. Þó salamöndrum sé hollast að borða lifandi fæðu byrjaði hún fyrst að veiða sér til matar fyrir ári síðan. Áður hafði hún aðeins borða fiskamat. Nú borðar hún orma úr hendi eiganda síns eins og ekkert sé. Rétt fyrir jól flutti inn til Ljónslappar froskurinn Lækjaleppur. Við komu frosksins vissi Ljónslöpp varla hvaðan á hana stóð veðrið, enda vön því að allt sem hreyfðist inni í búri væri fæða. Ljónslöpp áttaði sig þó fljótt á því að Lækjaleppur var nýr vinur en ekki hádegisverður og nú sést Lækjaleppur oft sitjandi á bakinu á salamöndrunni, í litla hellinum í búrinu sem þau kalla heimili sitt. | sgþ
Fyrsti Tógóbúinn á Íslandi Tógóbúinn Balema Alou hafði aldrei upplifað kulda á ævinni þegar hann lenti í -29 gráðum í Moskvu. Balema kom til Evrópu að stunda nám en ástin dró hann Íslands.
apríl - maí
Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
DUBLIN
frá
9.999 kr. *
mars - maí
PA R Í S
frá
9.999 kr. *
mars - maí
S TO K K H Ó L M U R
frá
9.999 kr. *
maí - september
BERLÍN
frá
9.999 kr. *
mars - maí
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
B
alema Alou ólst upp í Tógó í Vestur-Afríku ásamt 23 systkinum. Vegna afburða námshæfileika fékk hann pláss á heimavistarskóla í Norður Tógó og yfirgaf Afríku í fyrsta skiptið árið 1994 að sækja háskólanám í Þýskalandi. „Það var draumur allra að fá góða menntun og ég var einn af þeim heppnu sem fékk styrk til náms,“ segir Balema. Beint flug til Þýskalands var dýrt og ákvað Balema að spara sér aurana með rússneska flugfélaginu Aeroflot. Í því fólst tveggja sólarhringa ferðalag. Fyrstu millilendinguna man Balema ljóslifandi en það var í Moskvu 19. janúar, um hávetur. „Ég hafði aldrei upplifað kulda áður, ég þekkti ekki tilfinninguna að vera kalt. Mamma hafði reynt að undirbúa mig fyrir kuldann með því að stinga hendinni minni inn í ísskáp. Í Moskvu voru hinsvegar -29 gráður og ég var klæddur gallabuxum og jakka. Ég varð að gista á flugvellinum og á þessum tíma var peningum ekki eytt í upphitun í Rússlandi. Ég reyndi að sofa í frostinu en það lá við að mig langaði aftur heim.“ Eftir 48 klukkustunda flugleið með allskyns krókaleiðum lenti Balema í Þýskalandi og segir það mikil viðbrigði. „Þetta var allt annar heimur, svo margt sem ég hafði aldrei séð. Mér var til dæmis rétt ryksuga á heimavistinni, ég skildi ekkert hvaða furðulegi hlutur þetta var. Ég hafði aldrei séð ryksugu á ævi minni enda ekki notast við slíkt á mínu heimili.“ Balema ólst upp í fjölmennri fjölskyldu en faðir hans átti nokkrar eiginkonur og 24 börn. Balema segir flókið að útskýra sína menningu og uppeldisár, það liggi margt að baki. „Tógó er gjörólíkt samfélagi Íslendinga, fjölskyldurnar eru stórar og venjan að eiga nokkrar eiginkonur. Í grunninn er hugsunin góð og virkar fjölkvæni sem ákveðið velferðarkerfi. Það er álitin eigingirni að karlmaður haldi sínum auðæfum fyrir sig. Á bak við öll samfélög liggur hugmyndafræði um hvernig hægt sé að þrífast best saman. Það er pressa á karlmenn að sjá fyrir
Mynd | Hari
Balema Alou ólst upp í fjölmennri fjölskyldu í Tógó, en faðir hans átti nokkrar eiginkonur og 24 börn. Hugsunin þar er að fjölkvæni virki sem ákveðið velferðarkerfi. konum og börnum, að leyfa sem flestum að lifa af þeirra velferð. Þú ert álitinn egóisti að eiga eina konu og tvo bíla. Þetta er vissulega að breytast með nýrri kynslóð, það er mikill hagvöxtur og uppbygging í Tógó í dag.“ Á námsárunum í Þýskalandi kynntist Balema íslenskri konu, Krístinu Hrund Whitehead, og bjuggu þau saman á stúdentagörðum. Eftir námið hugðust þau flytja til Íslands og fór Balema að læra íslensku sjálfur. „Ég er
þannig gerður að ég vil ekki láta fólk tala fyrir mig. Ég verð að vita hvað er í gangi í umhverfi mínu og geta fylgst með fréttum og samfélagsmálum. Ég keypti mér málfræðibækur og tók rúma 6 mánuði í að læra tungumálið og aðlagast umhverfinu þegar við fluttum hingað árið 2005.“ Stuttu síðar fékk Balema starf á fjármálasviði Íslandsbanka og hefur starfað þar síðan. Þau Kristín eiga saman tvo drengi og eiga von á stelpu. „Við erum hæstánægð að fá stelpu í fjölskylduna. Það er mikil eftirvænting á meðal strákanna.“ Balema segir lítil viðbrigði að flytjast frá Þýskalandi til Íslands fyrir utan langan veturinn og bjart sumarið. Hann var lengi vel eini Tógóbúinn á Íslandi en hann hefur aðstoðað við ættleiðingarferli fjögurra barna frá Tógó til Íslands. „Ég held við séum orðin sex talsins – Tógóbúar á Íslandi.“
TILBOÐ STÓRT HUMARSKELBROT 2 KG. 10.000 KR.
OPIÐ
HUMAR LAUGARDAG 10 : 00 - 15 : 00
HUMAR HUMAR HUMAR HUMAR HUMAR HUMAR HUMAR Stærð 30/40
Stærð 24/30
Stærð 18/24
Stærð 15/18
Stærð 12/15
Stærð 9/12
Stærð 7/9
HUMARSÚPA MAR MA R S Ú P A FISKIKÓNGSINS Approved and OK DATE:
New proof please
HUMA HU HUMAR
/
SIGNATURE:
280
140
Sogavegi 3 Höfðabakka 1 Sími 587 7755 Linds Flexo, 1310144 Fiskikongurinn_KORR , 17-JAN-13 YTTER catarina
Allir landsmenn velkomnir. Sendum hvert á land sem er. Pantanir sendist á heildsala@fiskikongurinn.is
kr.kg
kr.kg
SKELFLETTUR
Whilst every effort is made to avoid mistakes errors can occur. Please check these carefully. Proofs that are sent back without signature is considered approved and ok.
Ingenjörsgatan 7-9 Box 814, 251 08 Helsingborg Tel. vx. 042-24 73 00 info@lindsflexo.se, www.lindsflexo.se
kr.kg
kr.kg
kr.kg
kr.kg
kr.kg
3.600 4.900 5.900 6.900 7.500 8.900 9.900
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
84 |
Sár og Sigg fylgir danSinum „Við erum í fjögurra vikna skapandi ferli í samtímadansi hjá Tony Vezich. Þetta er líkamlega mjög erfitt og við erum að læra mikið af nýrri tækni,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir, samtímadansari við Listaháskólann. Hópurinn er á fyrsta ári að undirbúa verk sem verður sýnt 17. mars í Dansstúdíó Álfhól.
Gerði brynju úr 4000 dósaflipum Björn Elíeser var í þrjú ár að búa til brynju úr dósaflipum
„Tæknin hans Tony er kölluð „release the beast“ og fer mikið fram á gólfinu. Það er ómögulegt að gera allt rétt í fyrstu og því fylgja sár og nýtt sigg.“ Stelpurnar láta það lítið á sig fá og segja sótthreinsi og sárakrem galdurinn. „Þetta getur verið sárt en venst ágætlega og fylgir sportinu.“
Tölvunarfræðingurinn Björn Elíeser Jónsson fékk þá flugu í höfuðið að búa til brynju úr dósaflipum eftir að hafa séð lampaskerm gerðan úr slíku. „Þetta var mikið ferli sem stóð yfir í rúm þrjú ár. Í háskólanum tókst mér að safna flipum af bjórdósum eftir vísindaferðir. Í vinnunni bað ég fólk um að fjarlægja flipann og setja í sérstakan dall eftir notkun. Mér tókst að safna rúmum 4000 flipum í brynjuna.“ Brynjan varð til nokkrum áföngum sem fól í sér mikla handavinnu. „Ég varð að taka hvern og einn flipa, klippa með töng, beygla og hlekkja saman. Ég var alveg að drepast í puttunum og skinnið tók að rifna af fingurgómunum.“ Björn segist ekki klæðast brynjunni að staðaldri en sýndi þó vinnufélögum og vinum afraksturinn. „Hún er ekki sérlega praktísk, ég get ekki sest niður í henni og hún á það til að festast í skegginu mínu. Ég kannski ramma hana inn í glerskáp.“ | sgk
Björn Elíeser Jónsson í flipabrynjunni.
Fleiri viðburðir eru á dagskrá samtímadansara en þriðja árs nemar sýna einstaklingsverkefni sín 3.–5. mars. Verkin eru sýnd í Smiðjunni, Sölvhólsgötu og í Tunglinu á Austurstræti. Á Háskóladeginum, laugardaginn 5. mars, kynnir sviðslistadeild LHÍ námið frá klukkan 13.30 á Laugarnesvegi 91. | sgk
Átt þú köttinn eða hann þig? Kattaeigendur tengjast dýrum sínum oft nánar en aðrir dýraeigendur, og á mörgum heimilum er óljóst hver hefur stöðu húsbóndans og hver gæludýrsins. HEldur kötturinn að Hann sé EiGinmaður minn? Sunna Ben segir kettina sína tvo, Salem og Þoku, kunna að opna skápa og dyr. Því hefur hún tekið á það ráð að setja 16 kílóa ketilbjöllur fyrir skápana þegar hún er að heiman. Sé hún lengi að heiman opni þeir annars fataskápana og hendi út fötunum, í eins konar refsiskyni fyrir fjarveru hennar. Svo góla þeir á hana þegar hún kemur heim. Í raun svolítið eins og agressífir makar. „Salem hagar sér svo furðulega að ég sá mig einu sinni knúna til að gúgla: Heldur kötturinn að hann sé eiginmaður minn? Sérstaklega þegar hann vill kyssa mig á munninn eftir að hafa sleikt eigin afturenda, það er óvelkomið af minni hálfu.“ Sunna telur ekki óeðlilegt að vera náin dýrunum sínum, enda ætti fólk að hafa áhuga á köttum ætli það að eiga þá á annað borð. „Ég vil frekar vera ofpeppaður en áhugalaus kattareigandi.“
Finnsdottir Alba stjakar 3.150 kr/stk OYOY pouf 23.900 kr
B&O A2 bluetooth hátalarar 62.000 kr
B&O heyrnartól 33.000 kr
Fermingargjafirnar fást hjá okkur
kötturinn minn lEikur sér að tilfinninGum mínum
By Wirth myndahengi 4.990 kr
Reykjavík Posters Veggspjald 8.500 kr
OYOY púði 40 x 70 cm 9.900 kr
The Oak Men Log Lamp - 24.900 kr
OYOY gólfpúði 80 x 80 cm 16.900 kr
Mette Ditmer rúmteppi Verð frá 9.900 kr Púðar frá 6.490 kr
OYOY spegill 12.500 kr
Mette Ditmer rúmföt 12.900 kr
Rapparinn Kött Grá Pjé segist elska læðuna Kaliku, en hún spili með tilfinningar hans. „Ég hef varið löngum stundum í að greina hvað hún vill. Á ég að taka hana niður af skápnum, setja hana aftur upp á hann? Hvað vill hún?“ Kalika ku þó vita hvaða takka hún eigi að ýta á til að fá sitt fram, en Kött segist glaður vilja sinna þeim þörfum. „Ég ákvað þegar ég fékk mér kött að ég ætlaði að gera hana að eins hamingjusömum ketti og ég gæti. Og þó hún sé köttur og endurgjaldi ekki þá ást sem ég ber til hennar, held ég henni líki ágætlega við mig.“
Areaware Diamond Box skrín 4.500 kr
ÞEim líkar Ekki að koma að lokuðum dyrum
Louise Kragh hringur 5.990 kr
Louise Kragh hálsmen 12.990 kr
Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is
Hvort sem þeir vilja sofa undir sæng, hafa allar hurðir opnar eða sitja á öxlunum á Sigríði Rósu Snorradóttur þegar hún fer á klósettið, stjórna kettirnir hennar fjórir heimilinu að miklu leyti. „Askur klórar og grætur ef hann kemur að lokuðum dyrum.“ Hún segist helst finna fyrir að hún sé köttunum ómissandi þegar hún fer að heiman. „Þá fara þeir eiginlega í þunglyndiskast.“ Annars eru kettirnir ekki mannblendnir við aðra en heimilisfólk og segir Sigríður marga halda að hún eigi bara einn kött. Hinir þrír feli sig ef fólk ber að garði.
VITA | Skógarhlíð 12 | Sími 570 4444 | VITA.IS
Betri ferð fyrir betra verð - vita.is
KRÍT í sumar
Verð frá:
107.900
Á mann m.v 2 fullorðna og 2 börn á Golden Sand í 10 nætur.
Alicante • Mallorca • Tenerife • Krít VITA | SKÓGARHLÍÐ 12 | SÍMI 570 4444 | VITA.IS
fréttatíminn | Helgin 4. mars– 6. mars 2016
86 |
morgunstundin hjá dísum Kramhússins: Kaffi, rúnnstykki og ríkisútvarpið Hafdís Árnadóttir, stofnandi og eigandi Kramhússins, býr í íbúð með útsýni yfir dansverkstæðið. Þar fá þær Bryndís Jónsdóttir, verkefnastjóri Kramhússins, sér morgunkaffi og rúnnstykki eftir pílatestíma morgunsins, hlusta á útvarpið og skipuleggja verkefni dagsins. „Morgnarnir eru huggulegir hér hjá okkur yfir útvarpinu. Nema reyndar þegar þunglyndislegasta blúsprógramm sem ég hef heyrt var á Rás 1 alla miðvikudaga í vetur,“ segir Bryndís hlæjandi. „Það var líklega eina skiptið sem Bryndís hefur látið sig hafa að biðja mig að skipta um stöð. Almennt er ég svo mikil RÚV-kona,“ segir Hafdís. | sgþ Mynd | Rut
Í sömu fötunum í 300 daga
Óvenjuleg messa Stjörnustríð mætir Biblíunni „Við erum endanlega búin að missa vitið hér í Hjallakirkju,“ segir Séra Sigfús Kristjánsson, prestur í Hjallakirkju. Á sunnudag verður Stjörnustríðs-guðsþjónusta í kirkjunni. Í guðsþjónustunni mun 25 manna brassband eingöngu spila tónlist úr Stjörnustríðsmyndunum og Sigfús flytur hugleiðingar sem tengjast myndunum. Sigfús er sjálfur Stjörnustríðsnörd og segir mörg sameiginleg stef í Stjörnustríðsmyndunum og Biblíunni. „Hið illa og góða, að takast á við óttann og að mæta fólki með kærleik.“ Allt eru þetta
mannleg viðfangsefni, segir Sigfús, sem finna má hjá Jesú jafnt sem Jedi-unum. Velkomið er að mæta í búningi í guðsþjónustuna. Aðspurður hvort hann ætli sjálfur að mæta í búningi svarar Sigfús leyndardómsfullur: „Krakkarnir í æskulýðsstarfinu vilja nú meina að ég sé í búningi í hverri einustu messu. Það kemur í ljós hvort ég verði í öðruvísi búningi en venjulega á sunnudaginn.“ Stjörnustríðsguðþjónustan fer fram í Hjallakirkju í Kópavogi á sunnudaginn klukkan 20.
Púðar með galdrastöfum sem vernda heimilin HVÍTAGALDUR INNBLÁSTURINN Ný textíllína Auðar Gnár Ingvarsdóttur ber nafnið WM (White Magic) og er innblásin af galdrastöfum úr íslenskum hvítagaldri. Auður Gná hannaði línuna í samstarfi við grafíska hönnuðinn Arnar Fells. Línan samanstendur af púðum, speglum, ullarteppum og fleiru. WM-línan verður frumsýnd í mánuðinum í tilefni Hönnunarmars. Þessi verndarstafur er einn þeirra sem auður gná notar í Wm-línu sinni. línan verður til sýnis í versluninni snúrunni í síðumúla meðan á hönnunarmars stendur.
ms.is
Engin fyrirhöfn
/SÍA H V Í TA H Ú S I Ð
Dásamlegur á brauðið og hentugur fyrir heimilið
25 sneiðar
TILBOÐ
Júlíanna Ósk Hafberg hefur í 300 daga gengið í sömu fötunum. Uppátækið var áskorun á hennar neysluvenjur en einnig félagsleg tilraun, hvort fólk tæki eftir því að hún gengi í sömu fötunum. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
U
pphaflega var þetta 30 daga tilraun. Ég var í skiptinámi í Danmörku og var mikið að velta fyrir mér umhverfismálum. Ég var komin á þann stað í lífinu að geta staðið með sjálfri mér og því sem ég trúi á,“ segir Júlíanna Ósk Hafberg en hún skoraði á sjálfa sig að ganga í sömu fötunum í 30 daga sem vatt upp á sig í 300 daga lífsstíl. Júlíanna vandaði fatavalið en ýmislegt þurfti að taka með í reikninginn. „Ég gat til dæmis ekki keypt gallabuxur, ég vissi að ég myndi ekki endast í 30 daga í þröngum buxum. Ég hafði þægindi að leiðarljósi, eitthvað stílhreint og klassískt sem ég fengi ekki strax nóg af. Fötin urðu að vera hversdagsleg en líka eitthvað sem ég gæti klæðst í partíi.“ Tilraunin segir Júlíanna að sé bæði áskorun á sig sjálfa og félagsleg tilraun. „Ég vildi kanna hvort fólk tæki eftir því að ég væri alltaf í sömu fötunum, sem það gerði alls ekki. Við erum búin að koma því í hausinn á okkur að geta ekki klæðst sama kjólnum tvær árshátíðir í röð. Það pælir enginn í þessu nema við sjálf. Við kaupum og kaupum, hendum og hendum.“ Eftir 30 daga í sömu fötunum sá Júlíanna að tilraunin sparaði henni bæði tíma og peninga. Því var engin ástæða til að hætta. „Ég fór að bera virðingu fyrir fötunum mínum og eignum, þetta breytti alfarið mínum neysluvenjum.“ Handlagni Júlíönnu kom sér vel eftir ýmsar uppákomur. „Á djamminu varð skyrtan fyrir sígarettubruna, einnig tókst mér að flækja skyrtuna svo hún rifnaði upp. Það er líka það skemmtilega við þetta að laga flíkurnar í stað þess að henda þeim.“ Um þessar mundir er Júlíanna að undirbúa útskriftarverkefni í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Verkefnið er byggt á reynslu og lærdómi hennar á þessum 300 dögum. „Hugmyndin er að vekja athygli á neysluhyggju og gera flíkur sem eru endingargóðar. Fötin verður hægt að nota á fjölbreyttan máta, snúa þeim við og binda.“ Júlíanna hyggst halda áfram að ganga sömu í fötunum. „Ég ætla að ná einu ári sem verður 4. maí, þá held ég partí. Spurning í hverju ég verð?“
30%
30% af fötunum í fataskápnum okkar höfum við ekki klæðst á síðastliðnu ári.
440 kg.
Að þvo og þurrka 5 kíló af þvotti, annan hvern dag, losar 440 kg af koltvíoxíði út í andrúmsloftið á ári.
½
Helmingur Íslendinga hefur keypt fatnað sem hann hefur sjaldan eða aldrei notað.
108
Það eru 108 fatasöfnunargámar á vegum Rauða krossins á landinu.
SKYRTAN Blá bómullarskyrta úr Monki, klassísk og þægileg. Stundum snýr Júlíanna henni við og setur kragann upp, þá er skyrtan líkt og fínn kjóll.
BUXURNAR Svartar klæðilegar buxur sem eru þægilegar, endingargóðar og ganga við allt.
SKÓRNIR Ecco skór, látlausir og klassískir.
MOTTUMARS
Gordita Crunch, Taco, Fiesta kartöflur, gos og Góu kúlupoki.
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
161166
1.690
kr.
STYRKTU GOTT MÁLEFNI
Taco Bell styður þétt við bakið á Mottumars í baráttunni gegn krabbameini í karlmönnum. Af hverju seldu Mottumarsboxi Mundu renna 200 krónur til eftir Krabbameinsfélagsins.
Hafnarfirði
/
Grafarholti
/
www.tacobell.is
27 Spurt er… Af hverju ekki bréfpokar? eftirspurnin ræður
Sveinn Sigurvinsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa
„Við erum að reyna að snúa þessu við og bjóðum upp á margnotapoka á 199 krónur og maíspoka, en bréfpokar hafa ekki komið til greina. Notkun á plastpokum hefur dregist verulega saman síðustu ár en það er í rauninni eftirspurnin sem ræður því hvaða poka við bjóðum upp á.“
blotna og rifna
Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa „Þetta er spurning um framboð og eftirspurn. Það fer allt á hliðina ef það vantar plastpoka í ruslið á heimilinu. Bréfpokarnir henta illa á Íslandi vegna veðurfars, þeir blotna og rifna. Við höfum boðið upp á maíspoka en það eru fáir sem nýta sér það. Ef markaðurinn kallar eftir einhverju nýju þá reynum við að uppfylla þær óskir.“
engin galdrasýn
Sigurður Markússon, framkvæmdastjóri innkaupasviðs Krónunnar
„Það er venjan á Íslandi og við höfum fylgt henni. Við viljum samt taka þátt í þróun í aðra átt og Krónupokarnir eru 80% endurunnir. Við bjóðum líka upp á maíspoka, fjölnotapoka og pappakassa. Við höfum prófað bréfpoka en það virkar illa í íslenskri veðráttu. Við erum að leita lausna og höfum tekið skref en höfum því miður enga galdrasýn en meirihluti okkar viðskiptabladaauglysing copy.pdf 1 2/24/2016 vina vill fá að kaupa poka.“
Eigðu betri dag með okkur
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
jaha.is
5:08:58 PM
27
ökutæki voru eyðilögð í vikunni af stjórnlausum fíl á trúarhátíð í Indlandi, sem virðist hafa mislíkað að vera klæddur í búning.
27
ár eru síðan sala bjórs var leyfð á Íslandi.
27% eru með skoð-
anir á ýkta skjön við almenning í það minnsta samkvæmt „klikkunarkenningu“ John Rogers.
27% kjósenda ættu
samkvæmt þessu að kjósa framboð Donalds Trump sama hversu klikkað það er.
27%
lesenda dagblaða hefja lestur á öftustu síðu.
Tíska og útlit FRÉTTATÍMINN
Helgin 4.–6. mars 2016 www.frettatiminn.is
Öðruvísi og huguð Aníta Hirlekar er rísandi stjarna í hönnunarheiminum. Hún sýnir verk sín á tveimur sýningum á HönnunarMars. 14
Mynd: Saga Sig | Fyrirsæta: Anna Kolfinna Kuran
Fyrir utan þægindin sem Organicup álfabikarinn veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. 14
fréttatíminn | HELGIN 04. MArS– 6. MArS 2016
2|
Kynningar | Tíska og útlit
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Allar hágæða hárvörurnar á einum stað Sápa sérhæfir sig í einstaklingsmiðaðri þjónustu og hefur að markmiði að allir fái vörur við sitt hæfi. Unnið í samstarfi við Sápu
S
Guðrún Indriðadóttir, annar eigandi Sápu, segir verslunina leitast við að þjónusta fólk um land allt land sem ekki hefur aðgang að hágæða hárvörum.
ápa er verslun og netverslun sem selur allar helstu hágæða hárvörurnar sem í boði eru á markaðnum í dag. Eigendur Sápu eru Guðrún Indriðadóttir og Indíana Steingrímsdóttir sem báðar eru hárgreiðslumeistarar og vita því vel hvað er hárinu fyrir bestu. „Við sérhæfum okkur í að aðstoða við val á réttri hárvöru. Það að eignast rétta hárvöru getur létt manni lífið umtalsvert,“ segir Guðrún. Meðal helstu merkja sem fást í sápu eru Kérastase, Joico, Paul Mitchell, Kevin Murphy, Milk Shake, Moroccanoil, Eleven, Loréal Professional, S-factor fleiri til. „Einnig
seljum við frábæru járnin frá ghd sem margir telja ein þau bestu á markaðnum í dag, greiður og bursta og fleira.“ Netverslunin er afar einföld í notkun og segir Guðrún að verslunin þjónusti fólk um allt land sem ekki hefur greiðan aðgang að hágæða hárvörum. „Á sápa.is er hægt að lesa á íslensku um allar vörurnar en ef fleiri upplýsinga er óskað er ekkert mál að hringja í okkur eða senda okkur póst. Margir staðir úti á landi bjóða ekki upp á mikið úrval af hárvöru, þess vegna er gaman að bjóða landsbyggðinni upp á þennan frábæra kost og auka þeirra val,“ segir Guðrún. Sjón er sögu ríkari á Laugavegi 61 og www.sapa.is
„Sjampó og hármaski frá Kérastase sem hentar öllum hárgerðum og ekki síst síðu hári. Chronologiste heitir línan og ilmar dásamlega.“
Eleven vörurnar hafa slegið í gegn og eru á frábæru verði.
Við erum með mjög vinsæla hitavörn frá ghd sem er jafnframt krullusprey sem heldur krullunum vel þannig að þær leka ekki úr.
Krullur án krullujárns Búðu til náttúrulega liði í hárið með réttu hársnyrtivörunum og smá vatni.
Þ
eir sem hafa slétt hár og geta notað þessi gamalreyndu aðferðir til að búa til eðlilega liði í hárið sem felast meðal annars í því að væta hárið og snúa upp á það með fingrunum. Með því að snúa upp á hárið á meðan það er blautt og festa það upp með spennum er hægt að framkalla náttúrulega liði án þess að nota krullujárn. Hársnyrtivörur eru nauðsynlegar til að liðirnir haldist í hárinu, sérstaklega ef hárið er mjög slétt, til dæmis saltvatnssprey, hárfroða eða krulluefni. Best er að leita ráða á hárgreiðslustofu hvaða efni hentar hverjum og einum. Hárið má ekki vera blautt til þess að það sé ekki of lengi að þorna og því er best að þurrka það með handklæði áður en hafist er handa. Krulluefni, froða eða saltvatnsssprey er borið í hárið og skipt í fjóra hluta. Næst er snúið upp á hárið með fingrunum og það fest upp með spennum fyrir stærri liði. Fyrir minni liði er hárið snúið upp í litlar lengjur og þær festar tvær eða fleir saman á endunum með litlum silikonhárteygjum. Gæta þarf þess í hvaða átt er snúið til að liðirnir séu eins báðu megin. Þegar hárið er orðið alveg þurrt þá eru spennurnar losaðar og greitt varlega úr hárinu með fingrunum. Að lokum er hægt að úða smá hárspreyi yfir til að liðirnir haldist lengur í hárinu. Önnur einföld aðferð er að skipta hárinu í tvennt og flétta tvær fastar fléttur á meðan hárið er rakt og úða saltvatnsspreyi yfir þær og sofa með flétturnar í hárinu. Til að ná bestum árangri er best að hárið hafi ekki verið þvegið í tvo daga.
Myndir | NordicPhotos/Getty
Leikkonurnar Jessica Biel, Cate Blanchett og Jessica Chastain með létta liði í hárinu.
Saman getum við ýkt náttúrulega liði og losað þig við úfið hár.
Stærðir 38-58
Ég & John & Frizz Ease. Við getum það saman.
„SVANSHÁLS“ SPROTI Bursti sem nær til allra augnháranna.
GRANDIÔSE
WIDE-ANGLE FAN EFFECT MASCARA ÁBERANDI AUGNHÁR, HRÍFANDI AUGU.
Fyllir upp í náttúrulegar eyður.
TILKOMUMIKIL BREYTING: LENGIR OG ÞYKKIR AUGNHÁRIN SEM BLÆVÆNGUR, GEFUR UNDURFAGRA SVEIGJU.
fréttatíminn | Helgin 04. mars– 6. mars 2016
4|
Kynningar | Tíska og útlit
Dregur fram það besta Áherslufarði veitir fallegan ljóma. Highlighter er ljóst glitrandi krem sem er notað til að framkalla frísklegt útlit, skerpa á kinnbeinum og gefa húðinni fallegan ljóma. enska orðið highlight merkir að leggja áherslu eða varpa ljósi á eitthvað sem er mjög lýsandi fyrir það sem kremið gerir, það varpar ljósi á þá staði á andlitinu sem við viljum leggja áherslu á, til dæmis kinnbeinin. Highligher er því nokkurskonar áherslufarði og til þess að hann virki best þarf hann að vera einum tóni ljósari en húðin.
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
1. Enni Berðu highlighter á mitt ennið og notaðu svamp eða bursta til að blanda honum vel inn í húðina, eins og verið sé að mynda stjörnu með því að strjúka út frá miðjunni. Til að koma veg fyrir of mikinn glansa þá er best að nota farða sem er einum tón ljósari en húðliturinn. 2. Augnabrúnir skerptu á augnabrúnum með því að draga línu með highlighter meðfram neðri brún augnabrúnanna. 3. Innri augnkrókar Fáðu bjartari augnsvip með því að setja örlítið af kampavínslituðum augnskugga við innri augnkrókanna.
4. Nef Dragðu highlighter niður eftir nefinu alveg að nefbroddinum til að draga athyglina að miðju andlitsins.
1
5. Kinnbein Berðu highligther á kinnbeinin og settu sólarpúður undir kinnbeinin til að búa til skugga. Blandaðu vel með förðunarbursta.
2 3
6. Efri vör settu örlítinn highlighter á efri vörina fyrir miðju til að gefa þeim smá fyllingu.
5
4
7. Haka að lokum seturðu örlítinn highlighter á miðja hökuna og dreifir vel úr kreminu með hringlaga strokum.
6
7
Á þessari mynd má sjá hvar er gott að bera highlighter eða áherslufarða á andlitið. Sumir vilja nota sólarpúður til móts við áherslufarða til að skapa svokallaða contour förðun en það er vel hægt að nota bara áherslufarðann og blanda honum vel inn í húðina.
Frábær hjálp í baráttunni við appelsínuhúð Firming húðmjólkin og smoothing skrúbburinn frá lavera eru frábærar vörur sem vinna sérlega vel á appelsínuhúð og henta öllum húðgerðum. Unnið í samstarfi við Kj. Kjartansson ehf.
Lavera notar alltaf lífræn innihaldsefni þegar hægt er að koma því við og notar ekki kemísk rotvarnarefni, litarefni eða ilmefni.
L
avera hefur í meira en aldarfjórðung boðið upp á náttúrulegar snyrtivörur af hæsta gæðastuðli. lavera notar alltaf lífræn innihaldsefni þegar hægt er að koma því við og notar ekki kemísk rotvarnarefni, litarefni eða ilmefni. Vörurnar henta því öllum húðgerðum, líka viðkvæmri húð. lavera kynnir nú frábæran valkost þegar kemur að því að draga úr appelsínuhúð – smoothing Body scrub og Firming Body milk. Til þess að ná hámarksárangri er best að nota fyrst
soothing Body scrub og fjarlægja dauðar húðfrumur og nudda síðan mjólkinni vel inn í húðina. innihaldsefnin eru lífrænar grænar kaffibaunir, grænt te, rósmarín og lífræn vínber. Þessi efni örvar húðina og blóðrásina ásamt því að hreina húðina og stinna. Frábærar vörur sem tryggja árangur í baráttunni við appelsínuhúð.
Förðun: Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist fyrir Yves Saint Laurent.
Módel: Kristín Eva hjá Eskimo.
Vor í lofti hjá YSL Hverfisblad_Gydjan.pdf
C
1
CM
MY
CY
CMY
K
11:30
Viltu losna við andlits- og líkamshár til frambúðar?
M
Y
15.1.2016
Kynntu þér meðferðina á Gyðjan.is
Ysl var að koma með nýjan og endurbættan farða sem notaður var á módelið. Touche Éclat le Teint gefur ferska og fallega áferð, hann vinnur gegn þreytumerkjum, gefur þyngdarlausan ljóma og lýtalausa þekju. Y farðaburstinn gefur fullkominn skammt af ljóma og þekju. Eftirtaldar vörur voru notaðar á módel: Húð: Top secrets instant moisture glow, Touche Éclat le Teint nr. B10 og gullpenni nr. 2 og Volupté kinnalitur nr. 2.
Varir: rouge Volupte shine Oil-in-stick varalitur nr.52.
Augu: Couture eyeprimer nr. 1, eye Couture augnskuggapalletta nr. 7, Couture Kajal blýantur nr. 1, Baby Doll maskari og Couture Brow nr. 2 á augabrúnir.
fréttatíminn | HElgin 04. MArS– 6. MArS 2016
6|
Kynningar | Tíska og útlit
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Matt er málið Aðferð til að gera uppáhalds varalitinn mattan.
M
attir varalitir eru mjög vinsælir um þessar mundir og þá sérstaklega í sterkum og áberandi litum, enda verða litirnir sterkari og dýpri ef þeir eru mattir. Ef þú ert hikandi við að nota matta varaliti geturðu prófað þig áfram með því að setja gegnsætt púður yfir uppáhaldsvaralitinn þinn. Þegar þú hefur varalitað þig með uppáhaldslitnum þínum skaltu þerra þær
varlega með pappír. Settu gegnsætt púður á fingurgómana og farðu lauslega yfir varirnar til að draga úr öllum glansa. Að lokum skaltu setja meira púður á miðja vörina en það býr til örlítinn stút á varirnar. Mattir varalitir geta átt það til að þurrka varirnar en til að koma í veg fyrir það er ráð að bera varasalva yfir varalitinn áður en þú setur púðrið á varirnar. Varasalvinn mun veita raka og draga úr fínum línum og hrukkum.
Settu gegnsætt púður á fingurgómana og farðu lauslega yfir varirnar til að draga úr öllum glansa. Ef varirnar eru þurrar getur verið gott að skrúbba þær áður til að þær séu sléttar og fínar, það er hægt að gera með því að blanda saman smá kókos- eða ólífuolíu og sykri og nudda yfir varirnar.
Mynd | NordicPhotos/Getty
Fyrirsætan Lineisy Montero með rauðan, mattan varalit á leiðinni á tískusýningu í síðustu viku.
Baby doll kiss & blush frá YSL gloss og kinnalitur í einni vöru. Einstaklega sniðug og frumleg vara sem getur parað litina á vörum og kinnum. Mjúk og mött áferð með ljóma sem rennur auðveldlega og nákvæmlega yfir varir og kinnar. Fáanlegt í 12 flottum litum.
Brúnkukrem með lífræna og vegan vottun
Fyrir fagrar varir
Náttúrulegur ljómi Aqua gelee autobronzant frá Biotherm rakagefandi serum með sjálfbrúnandi eiginleikum. Einstaklega auðvelt í notkun og gefur náttúrulegan og jafnan lit. Húðin verður ekki flekkótt. Sanseruð áferð svo húðin fær samstundis ljóma.
Voulupté tint in oil frá YSL gloss sem inniheldur olíu og gefur vörunum einstaka mýkt. Mildir litir sem framkalla og skerpa náttúrulegan lit varanna. Fáanlegt í 8 litum.
Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni– heimkaups.is - apótek – heilsuverslanir
Rouge volupté shine iol in stick frá YSL glænýir lúxus varalitir sem innihalda 6 nærandi tegundir af olíu sem mýkja og næra varirnar. Það koma 12 nýir litir sem skiptast í þrjár fjölskyldur.
Tan & tone frá Biotherm Styrkjandi og sjálfbrúnandi úði fyrir líkamann. gefur fallegan og sólbrúnan húðlit. Þægilegt og auðvelt að bera á húðina án þess að hún verði flekkótt. Styrkir og þéttir húðina og gefur fallegan, gylltan húðlit.
Fyrir þig í Lyfju
20% afsláttur
af Novexpert
C-vítamín línan frá Novexpert veitir húðinni orku og ljóma. Boosterinn er stjörnuvaran í þessari flottu línu, ein sú öflugasta sinnar tegundar. Boosterinn lýsir upp litabletti og ör ásamt því að veita húðinni orku og jafnvægi. Afsláttur gildir til 17.mars lyfja.is
Micellar Hreinsivatn
+
Notið á morgnana til að hreinsa húðina og fá frískandi tilfinningu. Notið aftur að kvöldi til að hreinsa andlitið og fjarlægja farða.
Tilfinningin fyrir frískri og mjúkri húð varir lengur ef þú notar jafnframt létta og mjúka 24 stunda* rakakremið okkar.
EINS AUÐVELT
OG 1 + 1
*Prófað á 24 konum
Auðveldar þér að viðhalda hreinni, frískri og mjúkri húð allan daginn með nýju Garnier 1+1 línunni.
Allt í einni lausn
24 stunda* rakakrem
Rennilásar eftir máli í lopapeysur, úlpur og galla.
fréttatíminn | Helgin 04. mars– 6. mars 2016
8|
Kynningar | Tíska og útlit
Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is
Couture brow frá YSL Mótar, dýpkar og eykur augnbrúnirnar. Augnbrúnagelið er hægt að byggja upp til að fá meiri lit og enn betur mótaðar augabrúnir. Fáanlegt í 2 litum.
Touche Éclat gullpenninn frá YSL Gullpenninn örvar blóðflæði og eyðir sýnilegum þreytumerkjum. Gefur góða rakagjöf, næringu og ljóma. Það má nota hann á augnsvæðið, frá enni og niður á nef og á varasvæðið. Einnig má nota gullpennan í fínar línur eða hrukkur til að draga úr þeim.
Fullkomnaðu förðunina
Couture palette frá YSL Pallettan inniheldur fimm liti, þrjú förðunartákn og þrjár útkomur. Ákafir litir sem endast allan daginn. Takmarkalausar samsetningar lita. Fáanlegt í 11 mismunandi litum.
frábærar skyggingarpallettur Vandaðar skyggingarpallettur frá City Color. Púðrin eru einstaklega mjúk og auðvelt að vinna með. Henta fyrir alla, jafnt sem byrjendur í förðun eða lengra komna. Verð 2.490 kr. www.shine.is og verslun á Kleppsmýrarvegi 8
Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri
Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.
Babydoll eyeliner frá YSL Einstaklega endingargóður eyeliner sem auðvelt er að móta örþunna línu eða þykka og dramatíska. Fáanlegt í fimm litum sem hentar öllum sem vilja brjóta upp förðunina með smá lit.
Shocking eyeliner frá YSL Endingargóður eyeliner sem er auðveldur í notkun og gefur djúpa og sterka liti. Til að fá enn dramatískari förðun er hægt að fara aðra umferð. Fáanlegt í 4 litum.
Dessin des sourcils frá YSL Augabrúnablýantur sem gefur góðan og endingarmikinn lit. Þeir innihalda kókosolíu sem gefur næringu og mjúka ásetningu. Fást í fjórum litum.
Gullfallegur highlighter Ein vinsælasta varan frá Elf Cosmetics, en highlighterinn gefur húðinni fallegan og náttúrulegan ljóma. Verð 1.190 kr. www.eyeslipsface.is og verslun á Kleppsmýrarvegi 8
Eyebrow powder gel frá Helena Rubinstein Litur sem aðlagast vel sem auðvelt er að móta og forma náttúrulegt útlit. Einstaklega gott fyrir þá sem vilja dekkja aðeins augabrúnir en viðhalda náttúrulegu útliti.
Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð.
Nánar um sölustaði á facebook
Magic concealer frá Helena Rubinstein Hyljari sem lýsir upp bauga og þreytumerki. Hylur mjög vel og rennur ekki þegar farði er settur yfir. Fáanlegt í 3 litum.
All mascaras frá Helena Rubinstein Tveggja þátta augnhreinsir með þurrolíu sem hreinsar á auðveldan og mjúkan hátt alla augnförðun, líka vatnshelda maskara. Hentar fyrir alla, einnig viðkvæma húð.
Lash Queen mystic blacks frá Helena Rubinstein Maskari sem lengir, þéttir, nærir og endurnýjar augnhárin. Þéttir augnháralínuna án eyeliners. Aðskilur og greiðir enda augnháranna.
EYKUR ÞITT NÁTTÚRULEGA Q10 Í HÚÐINNI ENDURHEIMTU 10 ÁRA TAPAÐ MAGN AF Q10 Á AÐEINS TVEIM VIKUM
fréttatíminn | HELGiN 04. MARS– 6. MARS 2016
10 |
Kynningar | Tíska og útlit
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Ljósar augabrúnir Í sama litatóni og háraliturinn. Dökkar og þykkar augabrúnir hafa verið áberandi en svo virðist sem ljósari litir séu að ryðja sér til rúms. Eitt af því sem vakti athygli á nýafstaðinni tískuviku í Mílanó voru fyrirsætur með ljósar augabrúnir eins og sjá mátti á sýningu Salvatore Ferragamo, til dæmis. Augabrúnirnar eru samt sem áður hafðar þykkar og vel snyrtar og ljósi liturinn var á engan hátt gervilegur eða lét augabrúnirnar hverfa. Ljósari augabrúnir gefa mildara yfirbragð og leyfa augunum í þess í stað að njóta sín
og gefur tækifæri til að þess að leggja meiri áherslu á varirnar. Augabrúnirnar voru oftar en ekki í sama tóni og háralitur fyrirsætunnar og gaf þeim náttúrulegt yfirbragð, eins og ekkert hefði verið gert við augabrúnirnar. Margir sem eru með ljósar augabrúnir kjósa að dekkja þær til að draga þær fram en það er vel hægt að gera með ljósari lit. Dökkar augabrúnir eiga það til að ýkja bilið á milla augnanna og brúnanna sem hjá sumum er lítið. Til að lengja það bil er betra að hafa ljósar augabrúnir.
Baksviðs á sýningu Ermanno Scervino. Dökkur augnskugginn verður mildari þegar augabrúnirnar eru ljósar
Myndir | NordicPhotos/Getty
Ljósir litir á vorlínu Salvatore Ferragamo. Eins og sjá má hafa augabrúnir fyrirsætunnar verið litaðar ljósar.
Förðun: Kristjana Rúnarsdóttir
Módel: Hrefna frá Eskimo módels.
Förðun í stjörnustíl Undirbúningur: Génifique húðdroparnir eru bornir á húðina til að gefa henni ljóma. Í kringum augnsvæðið er Génifique light pearl yeux augnkremið borið á því það dregur samstundis úr þrota og gefur ljóma. Í þessari förðun var „strobing“ tæknin notuð. En hún er til að fá ljóma í húðina og gera áferð húðarinnar lýtalausa eins og hjá Hollywood stjörnunum. En þessi tækni er notuð þannig að „highlighter“, La Base Pro Hydra Glow, er settur á rétta staði á andlitið. Húðin: La Base Pro Hydra Glow ljómaprimer sem er borinn á allt andlitið til að ná fram ljóma. Farði: Teint Miracle ljómafarði ásamt Effacernes hyljara á þá staði sem þarf, t.d. undir og augu og kinnar. Að auki þarf að bæta við La Base Pro Hydra Glow „highlighter“ ljómanum. Augu: Ombre Hypnôse Stylo augnskuggapenni númer 01 og 04. Hypnôse Volume A Porter svartur maskari er settur á augnhárin. Kinnar: My Parisian Blush 02 Rose Haussmann, nýr krem kinnalitur sem er í vorlitum Lancôme.
Kosmetik Snyrtistofa | Garðastræti 2, 101 Reykjavík | s : 571 7995 www.kosmetik.is | www.facebook.com/kosmetiksnyrtistofa/
Varir: Juicy Shaker númer 309. Ný varagloss sem er blanda af frægu Lancôme „iconic“ varalitunum síðan 1945 ásamt hinum vinsælu Juicy Tubes glossum og úr þessu verður hinn flotti „kokteill“ Juicy Shaker.
Lífrænt dekur Lífrænt vottaðar húðsnyrtivörur unnar úr hreinni íslenskri náttúru
fréttatíminn | Helgin 04. mars– 6. mars 2016
12 |
Kynningar | Tíska og útlit
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Einvera Label
Vasakjóll
Einvera Label er „in store“ merki búðarinnar Einveru á Laugavegi 35. Öll hugmyndavinna, sníðagerð og saumaskapur fer fram á Íslandi. Vörurnar eru framleiddar í takmörkuðu magni.
Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur
Einvera Laugavegi 35 101 Reykjavík Ísland www.einvera.is
Fæst einnig í dökkbláu, vínrauðu, túrkísbláu, svörtu og gráu. Verð: 29.900 kr. MadebySHE Garðastræti 2 101 Reykjavík www.madebySHE.is
*leggings *leggings háar háarí í Fullt af 20% 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins RUGL BOTNVERÐ mittinu mittinu afaföllum öllumvörum vörum nýjum vörum Peysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl. verð komnar komnar aftur aftur komnar komnaraftur aftur Frábær til 17.júní júní *leggings *leggings háar háarí í *leggings *leggingsháar háar í til í 17. Frábær Verð frá 1.000 - 5.000 kr. þjónusta mittinu mittinu Ekkert hærra en 5.000 kr
kr. kr.5500 5500. . Túnika Túnika
mittinu mittinu
Túnika – kjóll
Nú er bara að hlaupa og kaupa. kr 7900 kr.kr. 3000 3000
Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, 280cm
5500 5500 .. kr.kr.5500 5500. . kr.kr. góð góð þjónusta þjónusta Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, 98cm góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta
MuffinTopKiller aðhaldsbuxur SnapUp –Extra hár MTK aðhaldsstrengur sem þú hneppir við brjóstahaldarann. Stærðir 36 - 50 Verð: Kr. 12.900 Leggings –Buxur –Peysur –Tunic MTK Hlíðasmára 4 muffintopkiller.com Íslensk hönnun & framleiðsla
Waist Trainers by Arna Karls
280cm
98cm
Íslensk hönnun er í blóma
Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega
Tískuvöruverslun fyrir konur Flottur
Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt,
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16
Til þess að panta: Arna Karls www.arnakarls.is | arnakarls@arnakarls.is
Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16
svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48
Flottur Flottur Glæsileg Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Kvarterma áá Peysa Kvartermapeysa peysa Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 Kvarterma peysa 12.900kr. kr. 5 litir:á gallablátt,
12.900 kr. svart, hvítt,3blátt, 3litir litir Verð 13.900 kr. ljóssand. Stærð 36 52 3 litir Stærð 36 52 Stærð 34 - 48 Einn litur: grátt. Stærð 36 - 52 Flottur Flottur Stærð 36 - 50 Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Flottur Buxur 15.900 kr. kr. sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 12.900 kr. sumarfatnaður 5litir litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Verð 15.900 kr. 3 sumarfatnaður 12.900 kr. 3 litir gallablátt, Stærð 34 -5-litir: 48 Stærð 36 52 5 litir Stærð 34 48 3 litir Stærð 36-52 svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð34 36 - 52 Stærð 48
Frábært æfingabelti sem er hægt að vera með dagsdaglega og í ræktinni. minnkar mittismál og styður vel við bakið í amstri dagsins.
24 ICELAND Íslensk hönnun eftir Valþór Sverrisson. Falleg og flott úr sem hentar öllum. Hægt að velja um gull, silfur, rósagull og svört úr, klassík eða með mynd. Tilvalið í fermingargjafir. Lesendur Fréttatímans fá 3.000 kr. afslátt sem gildir í mánuð með kóðanum frettatiminn.
www.24iceland.is
Gallabuxur
Stærð 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. 5 litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Stærð 34 48 5 litir Stærð 34--peysa 48 á 12.900 Kvarterma 12.900kr. kr. 33litir 12.900 kr. Stærð 34 - 48 litir
3 litir Stærð 36 - 52
Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á skálm
Stærð Stærð36 36--52 52
Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð 34 - 48
Sundfötin 2016 komin! frábært úrval.
. 11–18 agaaklkl. 11–158 OOppiðiðvivirkrkaaddag -1-15 kl8kl. 11 a–1 11–18Opið lalaudaugga arardkldag a–1 ag . 11 8. 11 g 11 . a kl ið rk p vi ga O ð da pi a O Opið virk daga kl. 11 -1-155 . 11 85 –1-1 . 11 gaaklkl daag ad OOpipiððlalaug ugarardaga kl. 11 Opið ðuvigrkar Opila Stærð 36 - 46 a kl. a dag rennilás á skálm ið virkneðst O- p
11.900 kr. ga kl. 11-15 Verð 3 litir: blátt, grátt, svart.
Opið laugarda
Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm
–188 11–1 gakl.kl.11 iðiðvir daga Op virkakada Op 5 Laugavegi 178 Sími 555 1516 kl. daga Laugavegi 178| Op | 555 Sími 555 1516 ka vir ið1516 Kíkið á myndir og verð á Op Facebook Laugavegi 178 Kíkið á myndir og verð á Facebook 5 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 -1 11 kl. a rdag ið lauága Opverð Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir Facebook Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð á Facebook
11-1 8 myndir Kíkið á myndir og verðga á Facebook –1 11 lau agaakl.kl. 11-15 Kíkið áOp verðga árd Facebook ið rdag lau iðog
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is
Selena undirfataverslun
fr
SÓLGLERAUGU MEÐ STYRKLEIKA
Kringlunni, 2. hæð - 103 Reykjavík | S: 568 9111 | www.augad.is
fréttatíminn | HELgiN 04. MArS– 6. MArS 2016
14 |
Kynningar | Tíska og útlit
AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANS S. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Þetta er framtíðin
Organicup álfabikarinn er frábær lausn fyrir konur sem vilja umhverfisvænni, heilsusamlegri og hagkvæmari valkost þegar þær eru á blæðingum. Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson
D
ömubindi og túrtappar innihalda mikið af bleikiefnum og sum bæði lyktarefni og krem. Allt er þetta bæði slæmt fyrir líkamann og umhverfið. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess hversu mikið af tíðatöppum og dömubindum enda í náttúrunni á ári hverju. Tekur tvöfalt magn stórra tappa Margar konur tala jafnvel um að tíðaverkir minnki þegar þær nota álfabikarinn og aðrar hafa talað um að blóðflæðið minnki. Það hefur ekki verið sannað en vissulega virðist blóðið mun meira þegar tappar eða bindi taka við því heldur en bikarinn. Bikarinn getur tekið við rúmlega tvöföldu því magni sem stórir túrtappar taka. Það fer auðvitað eftir blóðflæði hjá hverri og einni hversu oft þarf að losa bikarinn en þegar flæðið er lítið eða miðlungs er nóg að losa hann kvölds og morgna. Engin hvimleið lykt Það er raunar hvorki vond né mikil lykt af tíðablóði en þegar það hefur legið í tappa eða bindi í einhvern tíma fer að myndast óþægileg lykt og kjöraðstæður fyrir illa lyktandi bakteríur myndast. Þegar álfabikarinn er notaður kemst blóðið ekki í snertingu við nein efni nema sílikonið sem tekur einungis við vökva en dregur hann ekki í sig. Sveppasýking ýtir líka undir slæma lykt en álfabikarinn dregur mjög úr hættu á sveppasýkingu. Hagkvæmur valkostur Fyrir utan þægindin sem Organicup veitir þá er hann afar hagkvæmur valkostur. Það tekur aðeins örfáa tíðahringi að borga hann upp miðað við kaup á töppum og bindum og hann dugir allavega í 10 ár. Hann fæst í tveimur stærðum, A sem er fyrir konur undir 30 ára og þær sem hafa ekki fætt barn og stærð B sem eru fyrir þær sem hafa fætt barn eða eru orðnar eldri en 30 ára. Organicup fæst í apótekum og í Heilsuhúsinu.
Hentar betur en dömubindi
Öll óþægindi hafa horfið
Nanna hefur notað Organicup í 3 ár: „Ég fór til læknis því ég var mjög slæm af sveppasýkingu og klæjaði mikil ósköp. Læknirinn minn spurði hvort ég notaði dömubindi. Ég jánkaði og þá sagði hún mér að sveppasýkingin væri algeng því að mikill hiti og raki myndaðist við notkun dömubinda. Hún hafði rétt fyrir sér, ég skánaði eftir að ég hætti á blæðingum en þetta byrjaði allt aftur 3 vikum síðar þegar ég byrjaði aftur. Ég get heldur ekki notað tappa því mér finnst þeir draga í sig allan raka. Ég hef aldrei átt í vandræðum með álfabikarinn minn og er himinsæl með að hafa fundið þessa lausn.“
Dianna hefur notað Organicup í 4 ár: „Áður notaði ég alltaf tappa og þurfti oft að fara heim úr skólanum því það hafði lekið í gegn. Það blæddi svo mikið að það skipti engu þó ég væri með stóran tappa og stórt bindi, það lak samt í gegn á milli pása. Þegar blæðingarnar enduðu fann ég fyrir miklum óþægindum í og við kynfærin, fékk útbrot og mikinn leggangaþurrk. Síðan rakst ég á álfabikarinn. Eftir að ég byrjaði að nota hann hafa öll óþægindi horfið og ég hef ekki þurft að henda ónýtum nærbuxum og buxum vegna blóðbletta. Ég gat meira að segja notað álfabikarinn þegar ég var með blettablæðingar eftir að ég lét setja lykkjuna upp. Ég finn ekkert fyrir álfabikarnum þegar ég fer í ræktina. Og að losna við lyktina af blóðugu bindi er ótrúlega góð tilfinning, núna þarf ég ekki að krossleggja fæturna hvar sem ég er af hættu við að lyktin finnist. Ég gæti ekki verið ánægðari með álfabikarinn.“
Helstu kostir álfabikarsins
• Þurrkar ekki slímhúð. • Hægt að stunda alla hreyfingu án óþæginda.
• Engin óþægileg og hvimleið lykt. • Minnkar hættu á sveppasýkingu. • Minnkar hættu á ofnæmi.
• Minnkar hættu á exemi. • Þarft aldrei að muna eftir því að kaupa tappa og bindi.
Verður að hugsa út fyrir kassann Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar tekur þátt í tveimur verkefnum á HönnunarMars í ár.
A
níta Hirlekar útskrifaðist árið 2014 frá Central Saint Martins í London með meistaragráðu í fatahönnun og textíl. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún vakið mikla athygli í tískuheiminum og var meðal annars valin til þess að hanna tösku fyrir hátískufyrirtækið Bvlgari. Aníta er ein af þeim fjölmörgu hönnuðum sem munu taka þátt í HönnunarMars í ár. Vildi gera áhugamálið að atvinnu Hönnun Anítu hefur vakið mikla athygli fyrir að vera öðruvísi og huguð. Áhuginn á hönnun og textíl hefur fylgt henni frá barnæsku. „Mér fannst alltaf gaman að vinna í höndunum og var alltaf að búa eitthvað til, þannig að mig langaði einfaldlega að gera áhugamál mitt að atvinnu. Þetta var því alls ekki erfið ákvörðun að fara síðan að læra fatahönnun.“ Aníta nálgast vinnu sína með það fyrir augum að fá áhorfandann til þess að snerta flíkurnar og velta fyrir sér hvernig hún sé gerð. „Ég heillast af textílum sem hafa verið „snertir“ á einhvern hátt með höndunum. Það gerir þá mikið persónulegri. Textíll og áferðir sem fá mann til að stoppa aðeins við og hugsa um hvernig hann hafði verið gerður.“ Verður að hugsa út fyrir kassann Hjá Central Saint Martins sérhæfði Aníta sig í textíl fyrir tísku ásamt fatahönnun. „Þar þjálfaði ég mitt auga í að vinna með þrykk, textílhönnun og munstur ásamt því að
Aníta Hirlekar.
hanna föt. Ég nálgast þannig mína vinnu með miklar áherslur á áhugaverðan og eftirtektarverðan textíl og koma fram með nýjar hugmyndir á þessu svæði fyrir tísku. Ungir hönnuðir verða reyna að vera svolítið sniðugir og hugsa út fyrir kassann.“ Yfirborð og áferð í aðalhlutverki Í fyrra tók Aníta þátt í HönnunarMars í fyrsta sinn en í ár tekur hún þátt í tveimur verkefnum á hátíðinni. Annað þeirra er sýning í Hönnunarsafninu sem heitir ÞrÍUND þar sem hún vinnur með Bjarna Viðari Sigurðssyni keramiker og Helgu ragnhildi Mogensen skartgripahönnuði. „Við eigum það sameiginlegt að fara okkar eigin leiðir í okkar vinnu en yfirborð og áferð er í aðalhlutverki. Í tilefni af HönnunarMars verður
opnuð sýning á nýjum verkum okkar, einstakt tækifæri þar sem gestir geta séð hönnuði úr ólíkum greinum paraða saman á mjög spennandi hátt. Svo verð ég líka með nýja línu í Showroom reykjavik í ráðhúsinu en það er á vegum Fatahönnunarfélagsins.“ Það er eitt og annað spennandi framundan næstu misserin hjá Anítu en hún vill ekki gefa of mikið uppi. „Það eru margskonar verkefni í gangi, ekki síst að halda áfram að vaxa og dafna. Þetta kemur í ljóst þegar allt skýrist betur, enda er miklu skemmtilegra að segja frá vinnu sem hefur verið unnin og leyst.“ Á honnunarmars.is má fræðast meira um allar þær sýningar og verkefni sem verða á HönnunarMars í ár, 10.-13. mars.
Aníta heillast af textíl sem fær áhorfandann til þess að staldra við og velta fyrir sér hvernig hann var gerður.
Hönnun Anítu hefur vakið athygli fyrir að vera bæði huguð og falleg.
Landsins mesta úrval af kókósvörum
Fæst í öllum helstu matvöruverslunum
með heilsuna þína að leiðarljósi www.hberg.is / hberg@hberg.is
S A L O N E R
552 8600